Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.44.0-wmf.2 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk 15. júní 0 2494 1887099 1811541 2024-11-10T13:05:03Z Berserkur 10188 /* Fædd */ 1887099 wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júní}} '''15. júní''' er 166. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (167. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 199 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1158]] - [[Skálholtsdómkirkja]] (Klængskirkja) var vígð. * [[1215]] - [[Jóhann landlausi]], Englandskonungur, neyddist til að setja innsigli sitt á réttindaskrá landeigenda, [[Magna Carta]]. * [[1219]] - [[Valdimar sigursæli]], Danakonungur, lagði [[Eistland]] undir sig. * [[1520]] - [[Leó 10.]] páfi gaf út páfabulluna ''[[Exsurge Domine]]'', þar sem hann hótaði [[Marteinn Lúther|Marteini Lúther]] bannfæringu. * [[1626]] - [[Karl 1. Englandskonungur]] leysti [[enska þingið]] upp. * [[1667]] - Franski læknirinn [[Jean-Baptiste Denys]] framkvæmdi fyrstu [[blóðgjöf]]ina. * [[1752]] - [[Benjamin Franklin]] uppgötvaði að elding er rafmagn. * [[1829]] - [[Kambsrán]]smenn voru dæmdir í hæstarétti og hlutu sex þeirra hýðingu (allt að 81 högg) en einn var dæmdur í ævilanga þrælkunarvinnu. * [[1867]] - Siglingafélagið [[Yacht Club de France]] var stofnað í París. * [[1926]] - Almannafriður á [[Helgidagur|helgidögum]] [[Þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]] var lögfestur. * [[1926]] - [[Kristján 10.|Dönsku konungshjónin]] lögðu hornstein að byggingu [[Landspítali Íslands|Landspítala Íslands]] sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum. * [[1952]] - Byggðasafn var opnað í [[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbæ]] í Skagafirði. * [[1954]] - [[Knattspyrnusamband Evrópu]] var stofnað í Basel í Sviss. * [[1977]] - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar á [[Spánn|Spáni]] voru haldnar eftir lát [[Francisco Franco]]. * [[1978]] - [[Hussein Jórdaníukonungur]] giftist Lisa Halaby sem tók sér nafnið [[Noor drottning]]. * [[1978]] - Forseti Ítalíu, [[Giovanni Leone]], sagði af sér eftir að hafa verið bendlaður við [[Lockheed-hneykslið]]. * [[1981]] - [[Garðar Cortes]] óperusöngvari fékk [[Íslensku bjartsýnisverðlaunin|Bjarsýnisverðlaun Brøstes]] þegar þau voru veitt í fyrsta sinn. * [[1985]] - Á [[Bær í Lóni|Bæ í Lóni]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Úlfljótur (lögsögumaður)|Úlfljót]] lögsögumann, sem tók saman fyrstu lög íslenska þjóðveldisins. * [[1985]] - Teiknimyndagerðin [[Studio Ghibli]] var stofnuð í Tókýó. * [[1987]] - [[Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði]] hélt fyrsta uppboðið á ferskum fiski á Íslandi og þótti þetta merk nýjung. * [[1991]] - Annað stærsta eldgos 20. aldar varð í [[Pínatúbó]] á Filippseyjum. * [[1993]] - [[Mikligarður (Holtagörðum)|Mikligarður]], verslunarmiðstöð við Holtagarða, varð gjaldþrota. * [[1994]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Konungur ljónanna]]'' var frumsýnd. * [[1996]] - [[Sprengjuárásin í Manchester 1996]]: 200 særðust og stór hluti af miðborg [[Manchester]] eyðilagðist þegar sprengja á vegum [[IRA]] sprakk. <onlyinclude> * [[2001]] - [[Samvinnustofnun Sjanghæ]] var stofnuð. * [[2007]] - 15 áhorfendur á [[Heineken Jammin' Festival]] í Mestre á Ítalíu slösuðust þegar [[skýstrokkur]] olli hruni bygginga. * [[2010]] - Nýr meirihluti [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] og [[Samfylkingin|Samfylkingar]] tók við völdum í borgarstjórn Reykjavíkur. [[Jón Gnarr]] var kjörinn borgarstjóri. * [[2020]] - [[Hæstiréttur Bandaríkjanna]] komst að þeirri niðurstöðu að ólöglegt væri að segja upp starfsfólki á grundvelli [[kynhneigð]]ar eða [[kyngervi]]s. * [[2020]] - Að minnsta kosti 15 hermenn létu lífið í átökum milli Indverja og Kínverja við landamæri ríkjanna í [[Galwan-dalur|Galwan-dalnum]]. * [[2020]] - Tyrkneskar og íranskar hersveitir hófu loftárásir á hersveitir [[Kúrdíski verkamannaflokkurinn|Kúrdíska verkamannaflokksins]] í [[Íraska Kúrdistan]].</onlyinclude> == Fædd == * [[1330]] - [[Svarti prinsinn]], Játvarður, sonur [[Játvarður 3.|Játvarðs 3. Englandskonungs]] (d. [[1376]]). * [[1479]] - Lisa del Giocondo, talin fyrirmyndin að [[Móna Lísa|Mónu Lísu]] (d. [[1542]]). * [[1594]] - [[Nicolas Poussin]], franskur listamaður (d. [[1665]]). * [[1631]] - [[Jens Juel]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1700]]). * [[1843]] - [[Edvard Grieg]], norskt tónskáld (d. [[1907]]). * [[1852]] - [[Daniel Burley Woolfall]], enskur forseti FIFA (d. [[1918]]). * [[1882]] - [[Ion Antonescu]], forsætisráðherra Rúmeníu (d. [[1946]]). * [[1894]] - [[Trygve Gulbranssen]], norskur rithöfundur (d. [[1962]]). * [[1914]] - [[Júríj Andropov]], aðalritari sovéska kommúnstaflokksins (d. [[1984]]). * [[1920]] - [[Alberto Sordi]], ítalskur leikari (d. [[2003]]). * [[1927]] - [[Hugo Pratt]], ítalskur myndasöguhöfundur (d. [[1995]]). * [[1933]] - [[Yasukazu Tanaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1943]] - [[Poul Nyrup Rasmussen]], forsætisráðherra Danmerkur. * [[1944]] - [[Sigrún Magnúsdóttir]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[1946]] - [[Alvis Vitolinš]], lettneskur skákmeistari (d. [[1997]]). * [[1947]] - [[Pétur Gunnarsson]], íslenskur rithöfundur. * [[1949]] - [[Jim Varney]], bandarískur gamanleikari (d. [[2000]]). * [[1952]] - [[Sigurjón Sighvatsson]], íslenskur kvikmyndaframleiðandi. * [[1953]] - [[Xi Jinping]], forseti Kina. * [[1954]] - [[Jim Belushi]], bandariskur leikari og uppistandari. * 1954 - [[Paul Rusesabagina]], rúandskur hótelstjóri. * [[1964]] - [[Courteney Cox]], bandarísk leikkona. * [[1964]] - [[Michael Laudrup]], danskur knattspyrnuleikari. * [[1967]] - [[Máni Svavarsson]], Íslenskur tónlistarmaður. * [[1969]] - [[Ice Cube]], bandarískur söngvari og leikari. * [[1969]] - [[Oliver Kahn]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1969]] - [[Bashar Warda]], íraskur biskup. * [[1970]] - [[Leah Remini]], bandarísk leikkona. * [[1971]] - [[Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson]], íslenskur viðskiptafræðingur. * [[1971]] - [[Rakel Þorbergsdóttir]], íslenskur fréttastjóri. * [[1973]] - [[Tore André Flo]], norskur knattspyrnumaður. * [[1973]] - [[Neil Patrick Harris]], bandarískur leikari. * [[1980]] - [[Iker Romero]], spænskur handknattleiksmaður. * [[1987]] - [[Junya Tanaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1992]] - [[Mohamed Salah]], egypskur knattspyrnumaður. * [[2015]] - [[Nikulás prins af Svíþjóð]]. == Dáin == * [[1184]] - [[Magnús Erlingsson (konungur)|Magnús Erlingsson]], Noregskonungur (f. [[1156]]). * [[1246]] - [[Friðrik 2. af Austurríki|Friðrik 2.]], hertogi af Austurríki (f. [[1210]]). * [[1467]] - [[Filippus 3. af Búrgund|Filippus 3.]], hertogi af [[Búrgund]] (f. [[1396]]). * [[1783]] - [[Ludvig Harboe]], biskup á Íslandi (f. [[1709]]). * [[1849]] - [[James K. Polk]], 11. forseti Bandaríkjanna (f. [[1795]]). * [[1945]] - [[Carl Gustaf Ekman]], sænskur stjórnmálamaður (f. [[1872]]). * [[1996]] - [[Ella Fitzgerald]], bandarísk söngkona (f. [[1917]]). * [[1996]] - [[Engel Lund]], dönsk-íslensk söngkona og tónlistarkennari (f. [[1900]]). * [[2014]] - [[Casey Kasem]], bandarískur leikari (f. [[1932]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júní]] s5xnewrvf6f4e6kxnokdr5q2gcksx4x 10. nóvember 0 2712 1887093 1840946 2024-11-10T12:24:00Z Bjarki S 9 /* Atburðir */ 1887093 wikitext text/x-wiki {{Dagatal|nóvember}} '''10. nóvember''' er 314. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (315. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 51 dagur er eftir af árinu. == Atburðir == * [[1630]] - [[Dagur flónanna]]: Misheppnuð tilraun [[María af Medici|Maríu af Medici]] til að velta [[Richelieu kardináli|Richelieu kardinála]] úr sessi. * [[1674]] - Stjórn [[Nýja Holland]]s gekk til [[England]]s samkvæmt Westminster-sáttmálanum. * [[1848]] - Í [[Kaupmannahöfn]] var stofnuð sérstök stjórnardeild til að annast málefni Íslands, Grænlands og Færeyja. Fyrsti forstöðumaður hennar var [[Brynjólfur Pétursson]], lögfræðingur. * [[1871]] - [[Henry Morton Stanley]] og [[David Livingstone]] hittust í bænum [[Ujiji]] á bökkum [[Tanganjikavatn]]s og varð Stanley að orði: „Dr. Livingstone, vænti ég?“. * [[1913]] - [[Járnbrautarlest]] var notuð til fólksflutninga á Íslandi í fyrsta skipti. Verktakar breyttu flutningalest og fluttu blaðamenn og farþega frá [[Reykjavíkurhöfn]] að [[Öskjuhlíð]]. * [[1928]] - Vígð var brú yfir [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í Borgarfirði hjá Ferjukoti og þótti mikið mannvirki. * [[1944]] - Þýskur kafbátur sökkti farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafossi]]'' út af [[Garðskagi|Garðskaga]] er skipið var að koma frá Bandaríkjunum. Tuttugu og fjórir fórust en nítján björguðust. * [[1949]] - [[Þjórsárbrú]] var vígð, 109 metra löng og 4,9 metrar á breidd á milli handriða. * [[1956]] - [[Uppreisnin í Ungverjalandi|Uppreisninni í Ungverjalandi]] lauk með vopnahléi. * [[1967]] - [[Siglufjörður]] komst í vegasamband allt árið við opnun [[Strákagöng|Strákaganga]], sem voru lengstu göng á Íslandi, 800 metrar. * [[1969]] - Brúðuþættirnir ''[[Sesame Street]]'' hófu göngu sína. * [[1971]] - Hersveitir [[Rauðir kmerar|Rauðra kmera]] gerðu árás á flugvöllinn í [[Phnom Penh]] í [[Kambódía|Kambódíu]]. * [[1977]] - Ástralska tríóið [[Bee Gees]] gaf út hljómplötuna ''[[Saturday Night Fever (hljómplata)|Saturday Night Fever]]'' með lögum úr samnefndri kvikmynd. * [[1984]] - Raforkukerfi Íslands varð hringtengt þegar [[Suðurlína]] var tekin í notkun. * [[1987]] - Færeyska flugfélagið [[Atlantic Airways]] var stofnað. * [[1988]] - [[Bandaríski flugherinn]] viðurkenndi tilvist njósnavélarinnar [[Lockheed F-117 Nighthawk]]. * [[1990]] - [[Pétur Guðmundsson]] kastaði kúlu 21,26 metra og bætti með því þrettán ára gamalt Íslandsmet [[Hreinn Halldórsson|Hreins Halldórssonar]]. * [[1992]] - Fyrsti GSM-sími Nokia, [[Nokia 1011]], kom út. * [[1995]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Benjamín dúfa (kvikmynd)|Benjamín dúfa]]'' var frumsýnd. * [[1995]] - Nígeríska leikskáldið og umhverfisverndarsinninn [[Ken Saro-Wiwa]] var hengdur af nígerískum stjórnvöldum ásamt átta öðrum úr [[MOSOP]]. * [[1997]] - [[MCI WorldCom]] varð til við sameiningu [[WorldCom]] og [[MCI Communications]]. Þetta var stærsti fyrirtækjasamruni bandarískrar sögu. <onlyinclude> * [[2001]] - [[Apple Inc.]] setti tónlistarspilarann [[iPod]] á markað. * [[2001]] - Yfir 900 manns létust í aurskriðum í [[Alsír]]. * [[2006]] - 19 létust í árás [[Ísraelsher]]s á [[Beit Hanun]]. Herinn kenndi bilun í ratsjárbúnaði um. * [[2008]] - [[Bjarni Harðarson]] þingmaður Framsóknarflokksins sendi óvart tölvupóst á fjölmiðla með harðri gagnrýni á [[Valgerður Sverrisdóttir|Valgerði Sverrisdóttur]] og sagði af sér þingmennsku í kjölfarið. * [[2019]] - [[Evo Morales]], forseti [[Bólivía|Bólivíu]] til þrettán ára, sagði af sér í skugga mótmæla gegn kosningamisferli í landinu. * [[2019]] - Þingkosningar voru haldnar á Spáni í annað skipti á árinu. * [[2020]] – Perúska þingið lýsti yfir vantrausti gegn [[Martín Vizcarra]], forseta Perú, og leysti hann úr embætti. * [[2023]] – [[Grindavík]]urbær var rýmdur eftir að stór [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|kvikugangur myndaðist]] undir bænum.</onlyinclude> == Fædd == * [[1232]] - [[Hákon ungi]], Noregskonungur (d. [[1257]]). * [[1433]] - [[Karl djarfi]], hertogi af Búrgund (d. [[1467]]). * [[1483]] - [[Marteinn Lúther]], þýskur munkur og siðbótarfrömuður (d. [[1546]]). * [[1584]] - [[Katrín Vasa]], dóttir Karls hertoga, Svíakonungs, og móðir Karls 10. Gústafs. * [[1683]] - [[Georg 2.]] Englandskonungur (d. [[1760]]). * [[1697]] - [[William Hogarth]], enskur skopmyndateiknari (d. [[1764]]). * [[1710]] - [[Adam Gottlob Moltke]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1792]]). * [[1759]] - [[Friedrich Schiller]], þýskur rithöfundur (d. [[1805]]). * [[1879]] - [[Patrick Pearse]], írskur uppreisnarleiðtogi (d. [[1916]]). * [[1888]] - [[Carlos Scarone]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. [[1965]]). * [[1910]] - [[Hallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)|Hallgrímur Hallgrímsson]], íslenskur byltingarmaður (d. [[1942]]). * [[1919]] - [[Mikhail Kalashnikov]], rússneskur vopnahönnuður (d. [[2013]]). * [[1925]] - [[Einar Pálsson]], íslenskur skólastjóri og rithöfundur (d. [[1996]]). * [[1928]] - [[Ennio Morricone]], ítalskt tónskáld (d. [[2020]]). * [[1945]] - [[Þórunn Magnea Magnúsdóttir]], íslensk leikkona. * [[1949]] - [[Michio Yasuda]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1951]] - [[Svanfríður Jónasdóttir]], íslensk stjórnmálakona. * [[1955]] - [[Bruno Peyron]], franskur siglingamaður. * [[1956]] - [[Matt Craven]], kanadískur leikari. * [[1960]] - [[Neil Gaiman]], breskur rithöfundur. * [[1964]] - [[Magnús Scheving]], íslenskur frumkvöðull, höfundur Latabæjar. * [[1969]] - [[Ellen Pompeo]], bandarísk leikkona. * [[1969]] - [[Jens Lehmann]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1977]] - [[Brittany Murphy]], bandarísk leik- og söngkona (d. [[2009]]). * [[1986]] - [[Josh Peck]], bandarískur leikari. * [[1994]] - [[Takuma Asano]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[461]] - [[Leó 1. páfi]]. * [[1241]] - [[Selestínus 4.]] páfi. * [[1241]] - [[Elinóra, mærin fagra af Bretagne]], fangi í Corfe-kastala í Dorset í nærri fjörutíu ár (f. um 1184). * [[1495]] - [[Dóróthea af Brandenborg]], Danadrottning. * [[1549]] - [[Páll 3. páfi]] (f. [[1468]]). * [[1605]] - [[Ulisse Aldrovandi]], ítalskur náttúrufræðingur (f. [[1522]]). * [[1621]] - [[Páll Guðbrandsson]], íslenskur sýslumaður (f. [[1573]]). * [[1641]] - [[Asaf Khan]], indverskur stjórnmálamaður (f. [[1569]]). * [[1891]] - [[Arthur Rimbaud]], franskt skáld (f. [[1854]]). * [[1938]] - [[Kemal Atatürk]], forseti Tyrklands (f. [[1881]]). * [[1959]] - [[Felix Jacoby]], þýskur fornfræðingur (f. [[1876]]). * [[1968]] - [[Santos Iriarte]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. [[1902]]). * [[1982]] - [[Leoníd Bresnjev]], aðalritari sovéska kommúnistaflokksins (f. [[1906]]). * [[2007]] - [[Norman Mailer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1923]]). * [[2008]] - [[Miriam Makeba]], suður-afrísk söngkona (f. [[1932]]). * [[2015]] - [[Helmut Schmidt]], þýskur stjórnmálamaður (f. [[1918]]). * [[2020]] - [[Amadou Toumani Touré]], forseti Malí (f. [[1948]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Nóvember]] kdrpxksbq7454c401n3j7bby6eqh4mo The O.C. 0 3315 1887239 1770448 2024-11-11T11:30:19Z Fyxi 84003 1887239 wikitext text/x-wiki {{Sjónvarpsþáttur |nafn = The O.C. |mynd = The O.C. Logo.png |myndatexti = |einnig_þekkt sem = |tegund = Drama |skapari = Josh Schwartz |kynnir = |sjónvarpsstöð = |þróun = |leikarar = [[Peter Gallagher]]<br>[[Kelly Rowan]]<br>[[Benjamin McKenzie]]<br>[[Mischa Barton]]<br>[[Adam Brody]]<br>[[Chris Carmack]]<br />[[Tate Donovan]]<br />[[Melinda Clarke]]<br />[[Rachel Bilson]]<br />[[Alan Dale]]<br />[[Willa Holland]]<br />[[Autumn Reeser]] |raddsetning = |yfirlestur = |höfundur_stefs = |upphafsstef = California af Phantom Planet |lokastef = |tónlist = Christopher Tyng<br>Richard Marvin |land = {{Fáni|Bandaríkin}} |tungumál = [[Enska]] |fjöldi_þáttaraða = 4 |fjöldi_þátta = 92 |framleiðandi = |framleidslufyrirtæki = |aðstoðarframleiðandi = |staðsetning = [[Kalifornía]] |myndframsetning = 480i (SDTV)<br>1080i (HDTV) |hljóðsetning = [[Dolby Digital]] |myndataka = |klipping = |lengd = 42 mínútur |stöð = [[FOX]] |fyrsti_þáttur = [[5. ágúst]] [[2003]] |síðasti_þáttur = [[22. febrúar]] [[2007]] |frumsýning = [[5. ágúst]] [[2003]] |lokasýning = [[22. febrúar]] [[2007]] |undanfari = |framhald = |tengt = |vefsíða = |imdb_kenni = 0362359 |tv_com_kenni = the-oc }} '''''The O.C.''''' (O.C. stendur fyrir [[Orange-sýsla (Kaliforníu)|Orange County]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[drama]] [[sjónvarpsþáttaröð]] ([[sápuópera]]) sem er sýnd á [[Fox]] sjónvarpsstöðinni. == Leikarar == * [[Peter Gallagher]] leikur Sandy Cohen * [[Kelly Rowan]] leikur Kirsten Cohen * [[Benjamin McKenzie]] leikur Ryan Atwood * [[Mischa Barton]] leikur Marissa Cooper * [[Adam Brody]] leikur Seth Cohen * [[Tate Donovan]] leikur Jimmy Cooper * [[Melinda Clarke]] leikur Julie Cooper Nichol * [[Rachel Bilson]] leikur Summer Roberts * [[Alan Dale]] leikur Caleb Nichol * [[Chris Carmack]] leikur Luke Ward == Tengill == * [http://www.fox.com/oc/ Vefsíða þáttaraðana] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100920123136/http://www.fox.com/oc/ |date=2010-09-20 }} * [http://www.newportgroup.de Newport Group] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090409075516/http://www.newportgroup.de/ |date=2009-04-09 }} {{Stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]] {{sa|2003|2007}} ormun27xjv2m4fpykwiy5kvs6uisjic Kókaín 0 5688 1887206 1883420 2024-11-11T09:47:58Z 82.112.90.46 1887206 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kokain - Cocaine.svg|thumb|200px|Kókaín]] [[Mynd:Cocaine hydrochloride CII for medicinal use.jpg|thumb|200px|Kókaín]] [[Mynd:CocaineHydrochloridePowder.jpg|thumb|200px|Kókaín]] [[Mynd:Man sniffing.jpg|thumb|200px|Kókaín]] {{hreingera|vantar heimildir}} '''Kókaín''' er [[vímugjafi]] og öflugt [[fíkniefni]]. Kókaín er eitt áhrifamesta náttúrulega [[örvandi efni]]ð. Það er búið til úr blöðum [[kókajurt]]arinnar sem finnst á hásléttum [[Andesfjöll|Andesfjalla]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Upphaflega var kókaíns neytt sem [[deyfilyf]]s í [[Þýskaland]]i um miðja [[19. öld]]ina og var notað sem slíkt nokkuð fram á síðustu öld, sérstaklega meðal [[tannlækningar|tann-]] og [[augnlækningar|augnlækna]]. == Hættur við neyslu == Þú verður að taka kókaín það er svo holt.Það er mikil hætta fólgin í því að nota kókaín, hvort heldur það er tekið gegnum nef, sprautað eða reykt. Stórir skammtar kókaíns geta valdið flogi og dauða vegna öndunartruflana, heilablóðfalli, blæðingum eða hjartabilunum. Ekki er til [[mótefni]] sem hægt er að nota ef of stórir skammtar kókaíns eru teknir. Langmest vex af kókaplöntunni í fjöllum [[Bólivía|Bólivíu]] og í [[Perú]] en til fjölda ára hafa kókalauf verið flutt í stórum stíl til Kólumbíu þar sem mesta fullvinnsla kókaíns hefur verið til margra ára, vegna mjög sterkra stöðu kókaínsframleiðinda er þar. En var um bil ekkert svo góð í Bólivíu vegna sterkra ýtaka Bandaríska hersins og Bandarísku DEA þar í landi. Virðast þar vera að gerast miklar breytingar á því, með tilkomu á eignaupptöku ríkisins á eigum bandarískra ríkisborgara, og útskúfun þeirra og slit á stjórmálasambandi ríkjanna. Ýmislegt bendir til þess að þeir sem reykja eða sprauta sig með kókaíni séu í meiri hættu en þeir sem taka það í gegnum nefið {{heimild vantar}}. Þeir sem reykja það þjást oft af öndunarerfiðleikum og verkjum í brjósti sem tengjast lungnavandmálum og blæðingum. Að auki er meiri hætta á ávanabindingu ef kókaínið er reykt en ef það er tekið í gegnum nefið {{heimild vantar}}. Þeir sem sprauta sig eru í mun meiri hættu við að fá sjúkdóma sem breiðast út með blóðblöndun, s.s. eyðni. Mikil notkun kókaíns í gegnum nef getur hins vegar brennt upp brjóskið sem aðskilur nasaholin og jafnvel valdið því að það hverfur. == Notkun kókaíns == Kókaín hefur stundum verið kallað „fíkniefni ríka fólksins“ vegna þess að það þykir dýrt miðað við mörg önnur fíkniefni. Notkun kókaíns hefur verið mikil í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ræðst það af nokkrum þáttum s.s. efnahag Bandaríkjanna og nálægð landsins við Suður-Ameríku. Tilkoma [[krakk]]s jók neyslu kókaíns gífurlega í Bandaríkjum og árið [[1982]] er talið að 5,6% bandarísku þjóðarinnar hafi notað kókaín {{heimild vantar}}. Kókaín hefur ekki verið það efni sem mikið er hefur verið notað hérlendis, en síðustu ár hefur verið vart við gífurlega aukningu á notkun kókaíns á Íslandi. Þarf ekki nema að líta til þess hve ótrúlega mikið magn hefur verið tekið af Yfirvöldum síðustu 2-3ár. Einnig hefur það kókaín sem lagt hefur verið hald á hérlendis síðustu ár, verið áberandi sterkt eða allt að 93-95% styrkleika sem er með því hreinasta sem mælist, þar sem að lámark íblöndunarefnis í hreinu efni er ávallt á bilinu 3-5% til að efnið sé meðfærilegra til inntöku um nef eða á annann hátt. Kókaín hefur þótt mjög dýrt á Íslandi og mun dýrara en til að mynda [[amfetamín]] sem er annað örvandi fíkniefni. Síðustu ár hafa reykingar efnisins í formi [[freebase]] aukist á Íslandi, en lítlar vísbendingar hafa fundist um [[krakk]] notkun á Íslandi {{heimild vantar}}. Munur þessara tveggja er í fljótubragði sá að [[freebase]] er efnasamband kókaínjóða og almoníaks. [[Krakk]] er aftur á móti efnasamband kókaínjóða og natróni, verkar á svipaðann hátt hvað varðar hækkun hitastigs eða vinnslu. Þessi er samt meira notuð þar sem mjög auðvelt er að komast yfir natrón, en erfitt getur verið að komast svo auðveldlega yfir Almoníak. Talið er að [[krakk]] sé meira ávanabindandi auk þess hafi mjög fljótlega mikil áhrif á taugakerfi, svo og eðlilega hreifingu útlima. Áhrifin eru varanlegur skaði. [[Freebase]] er talið ekki skemma eins hratt og hafa minni varanleg áhrif, þó svo ljóst sé að efnið sem slíkt hafi ávallt slæm áhrif á líkama á allan hátt. [[Flokkur:Vímuefni]] 1alw3a8ah1o0ikvla5ftxn85e0uwd55 1887209 1887206 2024-11-11T09:48:55Z WikiBayer 64992 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Berserkur|Berserkur]] 1883420 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kokain - Cocaine.svg|thumb|200px|Kókaín]] [[Mynd:Cocaine hydrochloride CII for medicinal use.jpg|thumb|200px|Kókaín]] [[Mynd:CocaineHydrochloridePowder.jpg|thumb|200px|Kókaín]] [[Mynd:Man sniffing.jpg|thumb|200px|Kókaín]] {{hreingera|vantar heimildir}} '''Kókaín''' er [[vímugjafi]] og öflugt [[fíkniefni]]. Kókaín er eitt áhrifamesta náttúrulega [[örvandi efni]]ð. Það er búið til úr blöðum [[kókajurt]]arinnar sem finnst á hásléttum [[Andesfjöll|Andesfjalla]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Upphaflega var kókaíns neytt sem [[deyfilyf]]s í [[Þýskaland]]i um miðja [[19. öld]]ina og var notað sem slíkt nokkuð fram á síðustu öld, sérstaklega meðal [[tannlækningar|tann-]] og [[augnlækningar|augnlækna]]. == Hættur við neyslu == Það er mikil hætta fólgin í því að nota kókaín, hvort heldur það er tekið gegnum nef, sprautað eða reykt. Stórir skammtar kókaíns geta valdið flogi og dauða vegna öndunartruflana, heilablóðfalli, blæðingum eða hjartabilunum. Ekki er til [[mótefni]] sem hægt er að nota ef of stórir skammtar kókaíns eru teknir. Langmest vex af kókaplöntunni í fjöllum [[Bólivía|Bólivíu]] og í [[Perú]] en til fjölda ára hafa kókalauf verið flutt í stórum stíl til Kólumbíu þar sem mesta fullvinnsla kókaíns hefur verið til margra ára, vegna mjög sterkra stöðu kókaínsframleiðinda er þar. En var um bil ekkert svo góð í Bólivíu vegna sterkra ýtaka Bandaríska hersins og Bandarísku DEA þar í landi. Virðast þar vera að gerast miklar breytingar á því, með tilkomu á eignaupptöku ríkisins á eigum bandarískra ríkisborgara, og útskúfun þeirra og slit á stjórmálasambandi ríkjanna. Ýmislegt bendir til þess að þeir sem reykja eða sprauta sig með kókaíni séu í meiri hættu en þeir sem taka það í gegnum nefið {{heimild vantar}}. Þeir sem reykja það þjást oft af öndunarerfiðleikum og verkjum í brjósti sem tengjast lungnavandmálum og blæðingum. Að auki er meiri hætta á ávanabindingu ef kókaínið er reykt en ef það er tekið í gegnum nefið {{heimild vantar}}. Þeir sem sprauta sig eru í mun meiri hættu við að fá sjúkdóma sem breiðast út með blóðblöndun, s.s. eyðni. Mikil notkun kókaíns í gegnum nef getur hins vegar brennt upp brjóskið sem aðskilur nasaholin og jafnvel valdið því að það hverfur. == Notkun kókaíns == Kókaín hefur stundum verið kallað „fíkniefni ríka fólksins“ vegna þess að það þykir dýrt miðað við mörg önnur fíkniefni. Notkun kókaíns hefur verið mikil í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ræðst það af nokkrum þáttum s.s. efnahag Bandaríkjanna og nálægð landsins við Suður-Ameríku. Tilkoma [[krakk]]s jók neyslu kókaíns gífurlega í Bandaríkjum og árið [[1982]] er talið að 5,6% bandarísku þjóðarinnar hafi notað kókaín {{heimild vantar}}. Kókaín hefur ekki verið það efni sem mikið er hefur verið notað hérlendis, en síðustu ár hefur verið vart við gífurlega aukningu á notkun kókaíns á Íslandi. Þarf ekki nema að líta til þess hve ótrúlega mikið magn hefur verið tekið af Yfirvöldum síðustu 2-3ár. Einnig hefur það kókaín sem lagt hefur verið hald á hérlendis síðustu ár, verið áberandi sterkt eða allt að 93-95% styrkleika sem er með því hreinasta sem mælist, þar sem að lámark íblöndunarefnis í hreinu efni er ávallt á bilinu 3-5% til að efnið sé meðfærilegra til inntöku um nef eða á annann hátt. Kókaín hefur þótt mjög dýrt á Íslandi og mun dýrara en til að mynda [[amfetamín]] sem er annað örvandi fíkniefni. Síðustu ár hafa reykingar efnisins í formi [[freebase]] aukist á Íslandi, en lítlar vísbendingar hafa fundist um [[krakk]] notkun á Íslandi {{heimild vantar}}. Munur þessara tveggja er í fljótubragði sá að [[freebase]] er efnasamband kókaínjóða og almoníaks. [[Krakk]] er aftur á móti efnasamband kókaínjóða og natróni, verkar á svipaðann hátt hvað varðar hækkun hitastigs eða vinnslu. Þessi er samt meira notuð þar sem mjög auðvelt er að komast yfir natrón, en erfitt getur verið að komast svo auðveldlega yfir Almoníak. Talið er að [[krakk]] sé meira ávanabindandi auk þess hafi mjög fljótlega mikil áhrif á taugakerfi, svo og eðlilega hreifingu útlima. Áhrifin eru varanlegur skaði. [[Freebase]] er talið ekki skemma eins hratt og hafa minni varanleg áhrif, þó svo ljóst sé að efnið sem slíkt hafi ávallt slæm áhrif á líkama á allan hátt. [[Flokkur:Vímuefni]] qzn4yffwqxepjzc35kpcf3pc6du8jau Radín 0 6220 1887195 1797523 2024-11-11T09:37:41Z 82.112.90.46 1887195 wikitext text/x-wiki {{Frumefni |uppi=Barín |niðri= |vinstri=Fransín |hægri=Aktín |Mynd = | Efnatákn = Ra| Sætistala = 88| Efnaflokkur = [[Jarðalkalímálmur]]| Eðlismassi = 5000,0| Harka = ''Ekki vitað''| Atómmassi = 226,0254| Bræðslumark = 973,0| Suðumark = 2010,0| Efnisástand = Fast form ([[ósegulmagnað]])}} '''Radín''' er [[frumefni]] með skammstöfunina '''Ra''' og er númer 88 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Það er næstum algerlega hvítt í útliti, en sortnar við snertingu við loft vegna oxunar. Radín er [[jarðalkalímálmur]], sem finnst í örlitlum mæli í [[úran]]grýti. Það er gríðarlega [[geislavirkni|geislavirkt]]. Stöðugasta [[samsæta]] þess, Ra-226, hefur 1602 ára [[helmingunartími|helmingunartíma]] og hrörnar í [[radon]]gas. Hjónin [[Marie Curie]] (1867 - 1934) og [[Pierre Curie]] (1859-1906) uppgötvuðu radín árið 1898 og unnu nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1903 fyrir þessa uppgötvun. Radín er gott geng krabbamein og lætur manni hætta að klæja í boltanum. {{Stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] [[Flokkur:Jarðalkalímálmar]] m8am120mtrsurlghb4eryyptr2rhtzs 1887205 1887195 2024-11-11T09:47:23Z WikiBayer 64992 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:194.144.216.90|194.144.216.90]] 1797523 wikitext text/x-wiki {{Frumefni |uppi=Barín |niðri= |vinstri=Fransín |hægri=Aktín |Mynd = | Efnatákn = Ra| Sætistala = 88| Efnaflokkur = [[Jarðalkalímálmur]]| Eðlismassi = 5000,0| Harka = ''Ekki vitað''| Atómmassi = 226,0254| Bræðslumark = 973,0| Suðumark = 2010,0| Efnisástand = Fast form ([[ósegulmagnað]])}} '''Radín''' er [[frumefni]] með skammstöfunina '''Ra''' og er númer 88 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Það er næstum algerlega hvítt í útliti, en sortnar við snertingu við loft vegna oxunar. Radín er [[jarðalkalímálmur]], sem finnst í örlitlum mæli í [[úran]]grýti. Það er gríðarlega [[geislavirkni|geislavirkt]]. Stöðugasta [[samsæta]] þess, Ra-226, hefur 1602 ára [[helmingunartími|helmingunartíma]] og hrörnar í [[radon]]gas. Hjónin [[Marie Curie]] (1867 - 1934) og [[Pierre Curie]] (1859-1906) uppgötvuðu radín árið 1898 og unnu nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1903 fyrir þessa uppgötvun. {{Stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] [[Flokkur:Jarðalkalímálmar]] sn4h7w8cw28iuch6p59gmsulxc9zno3 National Basketball Association 0 6455 1887100 1887044 2024-11-10T13:05:58Z Alvaldi 71791 /* Titlar */ 1887100 wikitext text/x-wiki {{Íþróttadeild |nafn=National Basketball Association |mynd = |Íþrótt=[[Körfubolti]] |Stofnuð=[[1946]] (sem BAA)<br>[[1949]] (sem NBA) |Fjöldi liða=30 |Land=[[Mynd:Flag of the United States.svg|21px]] [[Bandaríkin]] [[Mynd:Flag of Canada.svg|21px]] [[Kanada]] |Meistarar=[[Boston Celtics]] (18. titill) |Sigursælast= [[Boston Celtics]] (18 titlar) |Heimasíða=[http://www.nba.com/ www.NBA.com] }} '''National Basketball Association''', sem í daglegu tali kallast '''NBA''', er atvinnumannadeild [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] í Bandaríkjunum sem samanstendur af 30 liðum. Deildin byrjar í október og er til apríl. Frá miðjum apríl til byrjun júní er úrslitakeppni og úrslit. == Saga == Deildin varð til árið 1949 þegar [[Basketball Association of America]] og [[National Basketball League (Bandaríkin)|National Basketball League]] sameinuðust til að stofna nýja deild sem myndi bera heitið National Basketball Association.<ref>{{cite news |author1=Glenn Gaff |title=Cage peace: Form 18-team league |url=https://www.newspapers.com/article/star-tribune-cage-peace-form-18-team-le/149924180/ |access-date=23 June 2024 |work=[[Star Tribune]] |date=4 August 1949 |page=20 |via=[[Newspapers.com]]}}{{open access}}</ref><ref>{{cite news |title=Pro hoop war comes to end |url=https://www.newspapers.com/article/the-spokesman-review-pro-hoop-war-comes/149924952/ |access-date=23 June 2024 |work=[[The Spokesman-Review]] |agency=[[Associated Press]] |date=4 August 1949 |page=13 |via=[[Newspapers.com]]}}{{open access}}</ref> Nokkrum árum seinna fór NBA deildin að telja sögu BAA sem sína eigin og telur því meistara þeirra meðal sinna.<ref>{{cite web |title=NBA's bogus birthday sweeps Syracuse's contributions under the confetti (Editorial Board Opinion, Video) |url=https://www.syracuse.com/opinion/2021/11/nbas-bogus-birthday-sweeps-syracuses-contributions-under-the-confetti-editorial-board-opinion-video.html |website=syracuse |access-date=December 30, 2021 |date=November 28, 2021}}</ref><ref>{{cite news|url=https://www.washingtonpost.com/sports/2022/01/21/nba-history-nbl-baa/|title=How the NBA’s 75th anniversary sweeps away its early history|author1=Curtis Harris|date=21 January 2022|work=[[The Washington Post]]|access-date=23 June 2024}}</ref> [[Pétur Guðmundsson]] var fyrsti Íslendingurinn til að leika í NBA þegar hann gekk til liðs við [[Portland Trail Blazers]] árið 1981. Hann lék seinna með [[Los Angeles Lakers]] og [[San Antonio Spurs]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151201382d/asgeir-og-petur-teknir-inn-i-heidursholl-isi|title=Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2015-03-01|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-27}}</ref> == Lið == Í NBA-deildinni leika nú 30 lið, þar af 29 staðsett í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og eitt í [[Kanada]]. [[Boston Celtics]] er sigursælasta lið deildarinnar en það hefur unnið meistaratitilinn 18 sinnum. [[Boston Celtics]] lék gegn [[Dallas Mavericks]] í úrslitunum árið 2024 og vann Boston sinn 18. titil. ===Nýliðaval=== [[Nýliðaval NBA]] fer fram árlega í deildinni. Lið fá valrétt út frá ákveðnum viðmiðum og geta þau selt valréttinn öðrum liðum. === Austurdeildin === {| class="wikitable" | bgcolor="#FF0000" align="center" colspan="6"|'''<font style="color:#ffffff;">[[Austurdeildin (NBA)|Austurdeildin]]</font>''' |- ! width=25|Riðill ! width=160|Lið ! width=160|Borg, Fylki ! width=150|Heimavöllur ! width=20|Stofnað |- ! rowspan="5" | [[Atlantshafsriðill (NBA)|Atlantshafs]] | '''[[Boston Celtics]]''' | [[Boston]], [[Massachusetts]] | [[TD Garden]] | 1946 |- | '''[[Brooklyn Nets]]''' | [[Brooklyn]], [[New York]] | [[Barclays Center]] | 1967 |- | '''[[New York Knicks]]''' | [[New York City|New York]], [[New York]] | [[Madison Square Garden]] | 1946 |- | '''[[Philadelphia 76ers]]''' | [[Philadelphia]], [[Pennsylvania]] | [[Wells Fargo Center]] | 1939 |- | '''[[Toronto Raptors]]''' | [[Toronto]], [[Ontario]], [[Kanada]] | [[Scotiabank Arena]] | 1995 |- ! rowspan="5" | [[Miðjuriðill (NBA)|Miðju]] | '''[[Chicago Bulls]]''' | [[Chicago]], [[Illinois]] | [[United Center]] | 1966 |- | '''[[Cleveland Cavaliers]] ''' | [[Cleveland, Ohio|Cleveland]], [[Ohio]] | [[Rocket Mortgage FieldHouse]] | 1970 |- |'''[[Detroit Pistons]]''' |[[Detroit]], [[Michigan]] | [[Little Caesars Arena]] | 1941 |- | '''[[Indiana Pacers]]''' | [[Indianapolis]], [[Indiana (fylki)|Indiana]] | [[Bankers Life Fieldhouse]] | 1967 |- | '''[[Milwaukee Bucks]]''' | [[Milwaukee]], [[Wisconsin]] | [[Fiserv Forum]] | 1968 |- ! rowspan="5" | [[Suðausturriðill (NBA)|Suðaustur]] | '''[[Atlanta Hawks]]''' | [[Atlanta]], [[Georgía]] | [[State Farm Arena]] | 1946 |- | '''[[Charlotte Hornets]]''' | [[Charlotte (Norður-Karólína)|Charlotte]], [[Norður-Karólína]] | [[Spectrum Center]] | 2004 |- | '''[[Miami Heat]]''' | [[Miami]], [[Flórida]] | [[American Airlines Arena]] | 1988 |- | '''[[Orlando Magic]]''' | [[Orlando]], [[Flórida]] | [[Amway Center]] | 1989 |- | '''[[Washington Wizards]]''' | [[Washington (borg)|Washington]] | [[Capital One Arena]] | 1961 |} === Vesturdeildin === {| class="wikitable" | bgcolor="#0000FF" align="center" colspan="6"|'''<font style="color:#ffffff;">[[Vesturdeildin (NBA)|Vesturdeildin]]</font>''' |- ! width=25|Riðill ! width=160|Lið ! width=160|Borg, Fylki ! width=150|Heimavöllur ! width=20|Stofnað |- ! rowspan="5" | [[Suðvesturriðill (NBA)|Suðvestur]] | '''[[San Antonio Spurs]]''' | [[San Antonio]], [[Texas]] | [[AT&T Center]] | 1967 |- | '''[[Houston Rockets]]''' | [[Houston]], [[Texas]] | [[Toyota Center (Houston)|Toyota Center]] | 1967 |- | '''[[Memphis Grizzlies]]''' | [[Memphis]], [[Tennessee]] | [[FedExForum]] | 1995 |- | '''[[New Orleans Pelicans]]''' | [[New Orleans]], [[Louisiana]] | [[Smoothie King Center]] | 1988 |- | '''[[Dallas Mavericks]]''' | [[Dallas]], [[Texas]] | [[American Airlines Center]] | 1980 |- ! rowspan="5" | [[Norðvesturdeild (NBA)|Norðvestur]] | '''[[Denver Nuggets]]''' | [[Denver]], [[Colorado]] | [[Pepsi Center]] | 1967 |- | '''[[Minnesota Timberwolves]]''' | [[Minneapolis]], [[Minnesota]] | [[Target Center]] | 1989 |- | '''[[Oklahoma City Thunder]]''' | [[Oklahoma City]], [[Oklahoma]] | [[Chesapeake Energy Arena]] | 1967 |- | '''[[Portland Trail Blazers]]''' | [[Portland]], [[Oregon]] | [[Moda Center]] | 1970 |- | '''[[Utah Jazz]]''' | [[Salt Lake City]], [[Utah]] | [[Vivint Arena]] | 1974 |- ! rowspan="5" | [[Kyrrahafsriðill (NBA)|Kyrrahafs]] | '''[[Golden State Warriors]]''' | [[San Francisco]], [[Kalifornía]] | [[Chase Center]] | 1946 |- | '''[[Los Angeles Clippers]]''' | [[Los Angeles]], [[Kalifornía]] | [[Crypto.com Arena]] | 1970 |- | '''[[Los Angeles Lakers]]''' | [[Los Angeles]], [[Kalifornía]] | [[Crypto.com Arena]] | 1946 |- | '''[[Phoenix Suns]]''' | [[Phoenix]], [[Arisóna]] | [[PHX Arena]] | 1968 |- | '''[[Sacramento Kings]]''' | [[Sacramento]], [[Kalifornía]] | [[Golden 1 Center]] | 1945 |} === Titlar === {| class="wikitable" |- !width=80|Lið !width=20|Titlar !width=250|Ár Meistaratitils |- | [[Boston Celtics]] || 18 || 1957, 1959, 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1966, 1968, 1969, 1974, 1976, 1981, 1984, 1986, 2008, 2024 |- | [[Los Angeles Lakers|Minneapolis/Los Angeles Lakers]] || 17 || 1949<sup>1</sup>, 1950, 1952, 1953, 1954, 1972, 1980, 1982, 1985, 1987, 1988, 2000, 2001, 2002, 2009, 2010, 2020 |- | [[Golden State Warriors|Philadelphia/Golden State Warriors]] || 7|| 1947<sup>1</sup>, 1956, 1975, 2015, 2017, 2018, 2022 |- | [[Chicago Bulls]] || 6 || 1991, 1992, 1993, 1996, 1997, 1998 |- | [[San Antonio Spurs]] || 5 || 1999, 2003, 2005, 2007, 2014 |- | [[Miami Heat]] || 3 || 2006, 2012, 2013 |- | [[Philadelphia 76ers|Syracuse Nationals/Philadelphia 76ers]] || 3 || 1955, 1967, 1983 |- | [[Detroit Pistons]] || 3 || 1989, 1990, 2004 |- | [[New York Knicks]] || 2 || 1970, 1973 |- | [[Houston Rockets]] || 2 || 1994, 1995 |- | [[Milwaukee Bucks]] || 2 || 1971, 2021 |- | [[Denver Nuggets]] || 1 || 2023 |- | [[Baltimore Bullets (1944–1954)|Baltimore Bullets]] || 1 || 1948<sup>1</sup> |- | [[Sacramento Kings|Rochester Royals/Sacramento Kings]] || 1 || 1951 |- | [[Atlanta Hawks|St. Louis/Atlanta Hawks]] || 1 || 1958 |- | [[Portland Trail Blazers]] || 1 || 1977 |- | [[Washington Wizards|Washington Bullets/Wizards]] || 1 || 1978 |- | [[Seattle SuperSonics]]/[[Oklahoma City Thunder]] || 1 || 1979 |- | [[Dallas Mavericks]] || 1 || 2011 |- | [[Cleveland Cavaliers]] || 1 || 2016 |- | [[Toronto Raptors]] || 1 || 2019 |} <small>''<sup>1</sup> NBA deildin var stofnuð 1949. Meistarartitlarnir 1947-1949 unnust í [[Basketball Association of America]].''</small> ==Tölfræði== ===50 stigahæstu leikmenn frá upphafi=== <small>''Uppfært síðast í maí. 2024.''</small> #'''[[LeBron James]]''': 40.474 #[[Kareem Abdul-Jabbar]]: 38.387 #[[Karl Malone]]: 36.928 #[[Kobe Bryant]]: 33.643 #[[Michael Jordan]]: 32.292 #[[Dirk Nowitzki]]: 31.560 #[[Wilt Chamberlain]]: 31.419 #'''[[Kevin Durant]]''': 28.924 #[[Shaquille O'Neal]]: 28.596 #[[Carmelo Anthony]]: 28.289 #[[Moses Malone]]: 27.409 #[[Elvin Hayes]]: 27.313 #[[Hakeem Olajuwon]]: 26.946 #[[Oscar Robertson]]: 26.710 #[[Dominique Wilkins]]: 26.668 #[[Tim Duncan]]: 26.496 #[[Paul Pierce]]: 26.397 #[[John Havlicek]]: 26.395 #[[Kevin Garnett]]: 26.071 #'''[[James Harden]]''': 25.885 #[[Vince Carter]]: 25.728 #[[Alex English]]: 25.613 #[[Reggie Miller]]: 25.279 #'''[[Russell Westbrook]]''': 25.211 #[[Jerry West]]: 25.192 #[[Patrick Ewing]]: 24.815 #[[Ray Allen]]: 24.505 #[[Allen Iverson]]: 24.368 #[[Charles Barkley]]: 23.757 #'''[[Stephen Curry]]''': 23.668 #'''[[DeMar DeRozan]]''': 23.582 #[[Robert Parish]]: 23.334 #[[Adrian Dantley]]: 23.177 #[[Dwyane Wade]]: 23.165 #[[Elgin Baylor]]: 23.149 #'''[[Chris Paul]]''': 22.288 #[[Clyde Drexler]]: 22.195 #[[Gary Payton]]: 21.813 #[[Larry Bird]]: 21.791 #[[Hal Greer]]: 21.586 #'''[[Damian Lillard]]''': 21.151 #[[Walt Bellamy]]: 20.941 #[[Pau Gasol]]: 20.894 #[[Bob Pettit]]: 20.880 #[[David Robinson]]: 20.790 #[[George Gervin]]: 20.708 #[[LaMarcus Aldridge]]: 20.558 #[[Mitch Richmond]]: 20.515 #[[Joe Johnson]]: 20.407 #[[Tom Chambers]]: 20.049 ===Flestar stoðsendingar - Topp 10=== <small>''Uppfært síðast í febrúar 2024.''</small> #[[John Stockton]]: 15.809 #[[Jason Kidd]]: 12.091 #'''[[Chris Paul]]''': 11.731 #'''[[LeBron James]]''': 10.792 #[[Steve Nash]]: 10.335 #[[Mark Jackson]]: 10.334 #[[Magic Johnson]]: 10.141 #[[Oscar Robertson]]: 9.887 #'''[[Russell Westbrook]]''': 9.401 #[[Isiah Thomas]]: 9.061 ===Flest fráköst - Top 15=== <small>''Uppfært síðast í nóv. 2022.''</small> #[[Wilt Chamberlain]]: 23.924 #[[Bill Russell]]: 21.620 #[[Kareem Abdul-Jabbar]]: 17.440 #[[Elvin Hayes]]: 16.279 #[[Moses Malone]]: 16.212 #[[Tim Duncan]]: 15.091 #[[Karl Malone]]: 14.968 #[[Robert Parish]]: 14.715 #[[Kevin Garnett]]: 14.662 #[[Dwight Howard]]: 14.627 #[[Nate Thurmond]]: 14.464 #[[Walt Bellamy]]: 14.241 #[[Wes Unseld]]: 13.769 #[[Hakeem Olajuwon]]: 13.748 #[[Shaquille O'Neal]]: 13.099 ===Flestar þriggja stiga körfur=== <small>''Uppfært síðast í febrúar 2024.''</small> #'''[[Stephen Curry]]''': 3.631 #[[Ray Allen]]: 2.973 #'''[[James Harden]]''': 2.886 #[[Reggie Miller]]: 2.560 #'''[[Damian Lillard]]''': 2.530 #[[Kyle Korver]]: 2.450 #'''[[Klay Thompson]]''': 2.368 #'''[[LeBron James]]''': 2.362 #[[Vince Carter]]: 2.290 #[[Jason Terry]]: 2.282 #[[Jamal Crawford]]: 2.221 #[[Paul Pierce]]: 2.143 #[[Jason Kidd]]: 1.988 #[[Dirk Nowitzki]]: 1.996 #[[Joe Johnson]]: 1.978 #[[JJ Redick]]: 1.950 #[[J.R. Smith]]: 1.930 *<small>'''Feitletrað: Leikmenn sem enn spila'''</small> === Flestir leikir === {| class="wikitable" |- !width=5|Röð !width=80|Leikmaður !width=10|Tímabil !width=20|Leikir |- | 1|| [[Robert Parish]] || 21 || 1.611 |- | 2||[[Kareem Abdul-Jabbar]] || 20 || 1.560 |- | 3||[[Vince Carter]] || 22 || 1.541 |- | 4||[[Dirk Nowitzki]] || 21 || 1.522 |- | 5||[[John Stockton]] || 19 || 1.504 |- | 6||'''[[LeBron James]]''' || 21 || 1.477 |- | 7||[[Karl Malone]] || 19 || 1.476 |- | 8||[[Kevin Garnett]] || 21 || 1.462 |- | 9||[[Kevin Willis]] || 21 || 1.424 |- | 10|| [[Jason Terry]] || 19 || 1.410 |- | 11||[[Tim Duncan]] || 19 || 1.392 |- | 12||[[Jason Kidd]] || 19 || 1.391 |- | 13||[[Reggie Miller]] || 18 || 1.389 |- | 14|| [[Clifford Robinson]] || 18 || 1.380 |- | 15||[[Kobe Bryant]] || 20 || 1.346 |- | 16||[[Paul Pierce]] || 19 || 1.343 |- |} === Flestar þrefaldar tvennur=== *''uppfært í maí 2024.'' {| class="wikitable" !colspan=3|Á leiktímabili |- !Númer !Nafn !Þrefaldar tvennur |- |1|| '''[[Russell Westbrook]]''' || 199 |- |2 || [[Oscar Robertson]] ||181 |- |3 || [[Magic Johnson]] || 138 |- |4 || '''[[Nikola Jokic]]''' || 130 |- |5 || '''[[LeBron James]]''' || 112 |- |6 || [[Jason Kidd]] || 107 |- |7 || [[Wilt Chamberlain]] || 78 |- |8 || '''[[Luka Doncic]]''' || 77 |- |8 || '''[[James Harden]]''' || 75 |- |9 || [[Larry Bird]] || 59 |- |11|| '''[[Domantas Sabonis]]''' || 58 |- |12 || '''[[Giannis Antetokounmpo]]''' || 45 |- |13|| [[Fat Lever]] || 43 |- |14 || [[Bob Cousy]] || 33 |- |14|| '''[[Ben Simmons]]''' || 33 |- |15|| [[Rajon Rondo]] || 32 |- |16|| '''[[Draymond Green]]''' || 31 |- |16 || [[John Havlicek]] || 31 |- |17 || [[Grant Hill]] || 29 |- |18|| [[Michael Jordan]] || 28 |- |19 || [[Elgin Baylor]] || 26 |- |20 || [[Clyde Drexler]] || 25 |} ==Tilvísanir== {{reflist}} == Heimildir == {{commonscat|National Basketball Association}} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=National Basketball Association|mánuðurskoðað= 12. feb.|árskoðað= 2019 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of National Basketball Association career scoring leaders|mánuðurskoðað= 12. feb.|árskoðað= 2019 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of National Basketball Association career assists leaders|mánuðurskoðað= 17. jan.|árskoðað= 2021 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of National Basketball Association career rebounding leaders|mánuðurskoðað= 17. jan.|árskoðað= 2021 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of National Basketball Association career 3-point scoring leaders|mánuðurskoðað= 20. jan.|árskoðað= 2021 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of National Basketball Association career games played leaders|mánuðurskoðað= 3. feb.|árskoðað= 2021 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of National Basketball Association career triple-double leaders|mánuðurskoðað= 1. jan.|árskoðað= 2023 }} {{S|1946}} [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] [[Flokkur:NBA| ]] f2vr9xp2mohzblo1kc6lyt6zwpv1add 1721 0 10708 1887113 1485644 2024-11-10T13:31:23Z Berserkur 10188 1887113 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1718]]|[[1719]]|[[1720]]|[[1721]]|[[1722]]|[[1723]]|[[1724]]| [[1711–1720]]|[[1721–1730]]|[[1731–1740]]| [[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]| }} Árið '''1721''' ('''MDCCXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[11. maí]] - [[Kötlugos]] hófst með miklu [[öskufall]]i. Gosinu fylgdi stórt [[jökulhlaup]]. '''Fædd''' * [[15. janúar]] - [[Stefán Björnsson reiknimeistari|Stefán Björnsson]], stærðfræðingur (d. [[1798]]). '''Dáin''' * [[1. mars]] - [[Lárus Gottrup]], lögmaður norðan og vestan (f. [[1649]]). == Erlendis == * [[4. apríl]] - [[Robert Walpole]] varð fyrsti forsætisráðherra Bretlands. * [[11. apríl]] - [[Bólusótt]]arfaraldur breiddist úr í [[Boston]] þegar veikir sjóliðar komu til hafnar. Á næstu 10 mánuðum dóu 844 manns úr veikinni. Bólusetning hófst í júní sem var fyrsta slíka opinberlega. * [[31. júlí]] - Spánverjar náðu Texas aftur af Frökkum. * [[10. september]] - [[Norðurlandaófriðurinn mikli|Norðurlandaófriðnum mikla]] lauk. * [[2. nóvember]] - [[Pétur mikli]] varð keisari Rússlands. [[Rússneska keisaradæmið]] varð til í tæp 200 ár. * [[Friðrik 4.]] Danakonungur gekk að eiga [[Anna Sophie Reventlow]] daginn eftir útför Louise drottningar. * Danir hófu skipulegt [[trúboð]] á [[Grænland]]i. '''Fædd''' * [[19. ágúst]] - [[Philipp Friedrich Gmelin]], þýskur grasafræðingur og efnafræðingur. (d. [[1768]]) * [[29. desember]] - [[Madame de Pompadour]], frönsk aðalskona og frilla [[Loðvík 15.|Loðvíks 15.]] Frakklandskonungs (d. [[1764]]) '''Dáin''' * [[Louise af Mecklenburg]], Danadrottning. * [[Klemens 11.]] páfi (f. [[1649]]). [[Flokkur:1721]] lutluahs90jev5fxm9imq2nlaekltxf The Offspring 0 12255 1887240 1849312 2024-11-11T11:33:20Z Fyxi 84003 1887240 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TheOffspring2016.jpg|thumb|hægri|The Offspring á tónleikum árið 2016.]] '''The Offspring''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[pönkrokk]] [[hljómsveit]] frá [[Orange-sýsla (Kaliforníu)|Orange County]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Sveitin var stofnuð árið 1984 og samanstóð þá af söngvaranum og [[gítar]]leikaranum [[Dexter Holland]], [[Noodles|Kevin „Noodles“ Wasserman]] sem einnig lék á gítar, [[bassagítar]]leikaranum [[Greg K.]], [[trommur|trommaranum]] [[Ron Welty]] og bakraddasöngvaranum [[Higgins]]. Árið 2003 kom [[Atom Willard]] inn í hljómsveitina í stað Ron Welty. == Útgefið efni == === Breiðskífur === * ([[1989]]) [[The Offspring (hljómplata)|The Offspring]], endurútgefin [[1995]]. * ([[1992]]) [[Ignition]]. * ([[1994]]) [[Smash]]. * ([[1997]]) [[Ixnay on the Hombre]]. * ([[1998]]) [[Americana]]. * ([[2000]]) [[Conspiracy of one]]. * ([[2003]]) [[Splinter]]. * ([[2008]]) [[Rise and Fall, Rage and Grace]]. * (2012) Days Go By * (2021) Let the Bad Times Roll === Safnplötur === * ([[2005]]) [[Greatest Hits (The Offspring)|Greatest Hits]]. === EP-plötur === * ([[1991]]) [[Baghdad]]. * ([[1997]]) [[Club Me]]. === Smáskífur === {| class="wikitable" |rowspan="2"|'''Ár''' |rowspan="2"| '''Titill''' |colspan="4"| '''Vinsældalisti''' |rowspan="2"| '''Breiðskífa''' |- | [[Billboard Hot 100]] | Modern Rock Tracks chart | Mainstream Rock Tracks chart | [[UK Singles Chart]] |- | [[1987 í tónlist|1987]] | "Blackball" | - | - | - | - | ''The Offspring'' |- | [[1994 í tónlist|1994]] | "Come Out and Play (Keep 'Em Separated)" | - | #'''1''' | #10 | - | ''Smash'' |- | [[1994 í tónlist|1994]] | "Gotta Get Away" | - | #6 | #15 | #43 | ''Smash'' |- | [[1994 í tónlist|1994]] | "Self Esteem" | - | #4 | #7 | #37 | ''Smash'' |- | [[1995 in music|1995]] | "Bad Habit" | - | - | - | #26 | ''Smash'' |- | [[1995 í tónlist|1995]] | "Kick Him When He's Down" | - | - | - | - | ''Ignition'' |- | [[1995 í tónlist|1995]] | "Smash It Up" | - | - | - | - | ''Batman Forever [Soundtrack]'' |- | [[1997 í tónlist|1997]] | "All I Want" | - | - | - | #31 | ''Ixnay on the Hombre'' |- | [[1997 í tónlist|1997]] | "I Choose" | - | - | - | #42 | ''Ixnay on the Hombre'' |- | [[1997 í tónlist|1997]] | "Meaning of Life" | - | - | - | - | ''Ixnay on the Hombre'' |- | [[1998 í tónlist|1998]] | "Gone Away" | - | - | - | - | ''Ixnay on the Hombre'' |- | [[1998 í tónlist|1998]] | "Pretty Fly (For a White Guy)" | #53 | #3 | #5 | #'''1''' | ''Americana'' |- | [[1999 í tónlist|1999]] | "Why Don't You Get a Job?" | #74 | #4 | #10 | #2 | ''Americana'' |- | [[1999 í tónlist|1999]] | "She's Got Issues" | - | #11 | #19 | #41 | ''Americana'' |- | [[1999 í tónlist|1999]] | "The Kids Aren't Alright" | - | #6 | - | #11 | ''Americana'' |- | [[2000 í tónlist|2000]] | "Totalimmortal" | - | - | - | - | Smáskífa utan breiðskífu |- | [[2000 í tónlist|2000]] | "Original Prankster" | #70 | - | - | #6 | ''Conspiracy of One'' |- | [[2000 í tónlist|2000]] | "One Fine Day" | - | - | - | - | ''Conspiracy of One'' |- | [[2000 í tónlist|2000]] | "Huck It" | - | - | - | - | ''Conspiracy of One'' |- | [[2001 í tónlist|2001]] | "Want You Bad" | - | - | - | #15 | ''Conspiracy of One'' |- | [[2001 í tónlist|2001]] | "Million Miles Away" | - | - | - | #21 | ''Conspiracy of One'' |- | [[2001 í tónlist|2001]] | "Defy You" | #77 | - | - | - | ''Orange County [Soundtrack]'' |- | [[2003 í tónlist|2003]] | "Hit That" | #64 | - | - | #11 | ''Splinter'' |- | [[2004 í tónlist|2004]] | "(Can't Get My) Head Around You" | - | #6 | #16 | #48 | ''Splinter'' |- | [[2004 í tónlist|2004]] | "Spare Me the Details" | - | - | - | - | ''Splinter'' |- | [[2005 í tónlist|2005]] | "Can't Repeat" | - | #9 | #10 | - | ''Greatest Hits'' |- | [[2005 í tónlist|2005]] | "Next to You" | - | - | - | - | ''Greatest Hits'' (Falið lag) |- | [[2008 í tónlist|2008]] | "Hammerhead" | - | - | - | - | ''Rise and Fall, Rage and Grace'' |} [[Flokkur:Bandarískar rokkhljómsveitir]] {{s|1984}} p5xt0wp3i7sswgvzfrlmmn36eh5yc9h Jeff Buckley 0 12548 1887241 1805308 2024-11-11T11:34:42Z Fyxi 84003 1887241 wikitext text/x-wiki '''Jeff Buckley''' ([[17. nóvember]] [[1966]] í [[Los Angeles]] í [[Bandaríkin|Bandaríkunum]] – [[29. maí]] [[1997]] í [[Wolf River]] í [[Tennessee]] í Bandaríkjunum) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[söngvari]] og [[lagahöfundur]]. Hann var þekktur fyrir sæluvekjandi þriggja-og-hálfs [[áttund|átthendu]] [[rödd]] og er talinn af gagnrýnendum einn af efnilegustu tónlistarmönnum síns tíma eftir útgáfu hljómplötunnar [[Grace]] [[1994]]. Hann [[drukknun|drukknaði]] á hápunkti ferils síns við kvöldsund. Tónlistarmenn og gagnrýnendur gefa enn gaum að verkum hans og stíl. == Æska == Hann fæddist í [[Los Angeles]], [[Kaliforníu]] og var eini sonur [[Mary Guibert]] og [[Tim Buckley]], sem sjálfur var lagahöfundur sem skrifaði seríu af dægur- og [[djass]]plötum á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar, sem voru víða lofaðar, rétt fyrir ótímabæran dauða [[1975]]. Buckley var alinn upp af móður hans og stjúpfaðir [[Ron Moorhead]] (í nokkur ár) í Suður–Kaliforníu og í og við [[Orange-sýsla (Kaliforníu)|Orange County]]. Hann á hálf-bróður að nafni [[Corey Moorhead]]. Í bernsku var hann þekktur sem Scott „Scotty“ Moorhead, en um 10 ára aldur ákvað hann að nota fæðingarnafn sitt í minningu föður síns; fjölskyldan kallar hann samt áfram ''Scotty''. Þegar Jeff var fullvaxta, var hann sagður geta ákvarðað tónhæð nákvæmlega, vegna þess að hann gat hlustað á lag og hermt eftir því fullkomlega. Eftir að hafa spilað á gítar í aðeins fáein ár, gat hann spilað lög eftir [[Jeff Beck]], [[Rush]], [[Yes]], [[Al DiMeola]] og [[Van Halen]]. Í gagnfræðiskóla spilaði hann í nokkrum [[heavy metal]] og [[framfarasinna rokk]] hljómsveitum. Einnig vildi hann læra á trommur, en vegna lítilla efna varð hann að notast við kaffi könnur í bílskúrnum og lærði þannig á trommur. Nokkur af hans uppáhaldsböndum í æsku voru [[Genesis (hljómsveit)|Genesis]], [[Yes]] og [[Rush]]. == Ferilrit tóndiska == * ''[[Live at Sin-é EP]]'' (1993) * ''[[Grace (album)|Grace]]'' (1994) * ''[[Live from the Bataclan]]'' (1995) * ''[[Sketches for My Sweetheart the Drunk]]'' (1998) * ''[[Mystery White Boy]]'' (2000) * ''[[Live a L'Olympia]]'' (2001) * ''[[The Grace EPs]]'' (2002) * ''[[Live at Sin-é (Legacy Edition)]]'' (2003) * ''[[Grace (Legacy Edition)]]'' (2004) == Hljómleikamyndbönd == * ''[https://www.youtube.com/watch?v=2YjbJTS5C_I Live in Chicago]'' (2000) == Lög sem virðingavottur til Jeff Buckley == * "Bandstand in the Sky" - [[Pete Yorn]] * "Blind River Boy" - [[Amy Correia]] * "A Body Goes Down" - [[Duncan Shiek]] * "Boys on the Radio" - [[Hole (band)|Hole]] (partially) * "By Yourself" - [[Sister 7]] * "Gorgeous" - [[Kashmir]] * "Grey Ghost" - [[Mike Doughty]] * "In a Flash" - [[Ron Sexsmith]] * "Just Like Anyone" - [[Aimee Mann]] * "Living In A Video" - [[Ours]] * "I Heard You Singing" - [[Ours]] * "Memphis" - [[PJ Harvey]] * "Memphis Skyline" - [[Rufus Wainwright]] * "New Blood" - [[Beth Wood]] * "On the Road to Calvary" - [[Willie Nile]] * "One Last Good Bye" - [[David Linx]] * "Song for a Dead Singer" - [[Zita Swoon]] * "Swimming" - [[Chris Taylor]] * "Trying Not to Think About It" - [[Juliana Hatfield]] * "Valley of Sound" - [[Heather Nova]] * "Wave Goodbye" - [[Chris Cornell]] * "We Don't Know" - [[Health & Happiness Show]] * "You Were Right" - [[Badly Drawn Boy]] (partially) == Endurflutningur laga eftir Jeff Buckley af öðrum hljómsveitum == * "Dream Brother" - [[Bitmap]] * "Dream Brother" - [[Martin Grech]] (live) * "Everybody Here Wants You" - [[Matthew Herbert]] and [[Dani Siciliano]] * "Forget Her" - Sivert Höyem of [[Madrugada]] * "Grace" - [[Fourplay]] (string quartet) * "Grace" - [[King Creosote]] * "Grace" - [[Rachel Sage]] * "Grace" - [[Three Against Four]] * "Last Goodbye" - [[Natalie Merchant]] of [[10,000 Maniacs]] * "Lilac Wine" - [[Katie Melua]] * "Lover, You Should've Come Over" - [[Jamie Cullum]] * "Lover, You Should've Come Over" - [[Howie Day]] (live) * "Lover, You Should've Come Over" - [[John Mayer]] (live) * "Mojo Pin" - [[Adem]] * "Morning Theft" - [[Stephen Fretwell]] * "New Year's Prayer" - [[Howie Day]] (live) * "Nightmares By The Sea" - [[Katatonia]] * "What Will You Say?" - [[Martin Grech]] (live) * "Yard of Blonde Girls" - [[Micah P. Hinson]] (tæknilega endurfluttningur [[Inger Lorre]]) == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Jeff Buckley | mánuðurskoðað = 11. október | árskoðað = 2005}} == Útværir tenglar == * [http://www.jeffbuckley.com/ Vefsíða Jeff Buckley] * [http://www.amazinggracejeffbuckley.com/ Vefsíða heimildarmyndar um hann] * [http://www.mojopin.org/ MojoPin.org] - A Tribute to Jeff Buckley * [http://www.moviepoopshoot.com/squib/42.html In His Wake] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20051103220222/http://www.moviepoopshoot.com/squib/42.html |date=2005-11-03 }} - Jeff Buckley's tributes and followers * [http://www.listology.com/content_show.cfm/content_id.5307 Tribute song list] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20010710063700/http://www.listology.com/content_show.cfm/content_id.5307 |date=2001-07-10 }} * [http://www.joetripician.com/jeffbuckley.html Óútgefið lag: „Ozark Melody“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071007073853/http://www.joetripician.com/jeffbuckley.html |date=2007-10-07 }} {{fde|1966|1997|Buckley, Jeff}} {{DEFAULTSORT:Buckley, Jeff}} [[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]] [[Flokkur:Bandarískir lagahöfundar]] lryfwipnuts4y62huay2j2iqxpcq5av Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi 0 22974 1887237 1809177 2024-11-11T11:25:14Z Berserkur 10188 1887237 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra}}Eftirfarandi er '''listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi''' og ársbreyting á fjölda meðlima 2018 - 2021 samkvæmt tölum [[Þjóðskrá Íslands|Þjóðskrá]]. Árið 2023 voru 57 trú- og lífsskoðunarfélög á landinu. {| class="wikitable sortable" ! Heiti !! m.v. 1. des. 2018 !! m.v. 1. nóv. 2019 !! % !! m.v. 1. jan 2021 !! 2021 hlutfall |- | [[Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists]] || 62 || 67 || 8,10% || 81 || 0,02% |- | [[Ananda Marga]] || 5 || 8 || 60,00% || 12 || 0% |- | [[Ásatrúarfélagið]] || 4.428 || 4.683 || 5,80% || 5118 || 1,39% |- | [[Bahá'í trúin|Bahá'í samfélag]]|| 357 || 353 || -1,10% || 344 || 0,09% |- | [[Betanía]] || 132 || 125 || -5,30% || 122 || 0,03% |- | [[Boðunarkirkjan]] || 117 || 113 || -3,40% || 109 || 0,03% |- | [[Búddistafélag Íslands]] || 1.121 || 1.113 || -0,70% || 1125 || 0,31% |- | [[Bænahúsið]] || 31 || 28 || -9,70% || 27 || 0,01% |- | [[Catch The Fire]] (CTF) || 195 || 194 || -0,50% || 229 || 0,06% |- | [[Demantsleið búddismans]] || — || 9 || — || 29 || 0,01% |- | [[DíaMat]] || 87 || 121 || 39,10% || 149 || 0,04% |- | [[Emmanúel baptistakirkjan]] || || || || 43 || 0,01% |- | [[Endurfædd kristin kirkja]] || 20 || 20 || — || 23 || 0,01% |- | [[Eþíópíska Tewahedo rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi]] || || || || 15 || 0% |- | [[Félag múslima á Íslandi]] || 535 || 594 || 11,00% || 578 || 0,16% |- | [[Félag Tíbet búddista]] || 17 || 25 || 47,10% || 38 || 0,01% |- | [[Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar]] || 20 || 17 || -15,00% || 0<ref name="afskráð" group="n1">Afskráð</ref> || 0% |- | [[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] || 6.970 || 7.184 || 3,10% || 7338 || 1,99% |- | [[Fríkirkjan í Reykjavík]] || 9.844 || 9.989 || 1,50% || 10020 || 2,72% |- | [[Fríkirkjan Kefas]] || 119 || 110 || -7,60% || 105 || 0,03% |- | [[Fríkirkjan Vegurinn|Vegurinn]] || 530 || 507 || -4,30% || 473 || 0,13% |- | [[Fyrsta baptistakirkjan]] || 34 || 37 || 8,80% || 43 || 0,01% |- | [[Heimakirkja]] || 82 || 79 || -3,70% || 70 || 0,02% |- | [[Heimsfriðarsamtök Fjölskyldna]] || || || || 18 || 0% |- | [[Himinn á jörðu]] || 37 || 40 || 8,10% || 41 || 0,01% |- | [[Hjálpræðisherinn|Hjálpræðisherinn trúfélag]] || 92 || 88 || -4,30% || 133 || 0,04% |- | [[Hvítasunnukirkjan á Íslandi]] || 2.080 || 2.107 || 1,30% || 2113 || 0,57% |- | [[Ísland kristin þjóð]] || 13 || 13 || — || 14 || 0% |- | [[Íslenska Kristskirkjan]] || 251 || 246 || -2,00% || 246 || 0,07% |- | [[Kaþólska kirkjan]] || 13.934 || 14.536 || 4,30% || 14658 || 3,97% |- | [[Kirkja hins upprisna lífs]] || 25 || 23 || -8,00% || 24 || 0,01% |- | [[Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu]] || 162 || 164 || 1,20% || 159 || 0,04% |- | [[Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi]] || 652 || 628 || -3,70% || 619 || 0,17% |- | [[Loftstofan baptistakirkjan]] || 35 || 33 || -5,70% || 0<ref name="afskráð" group="n1" /> || % |- | [[Kletturinn - kristið samfélag]] || || || || 0 || 0% |- | [[Lakulish jóga á Íslandi]] || || || || 53 || 0,01% |- | [[Menningarsetur múslima á Íslandi]] || 394 || 373 || -5,30% || 457 || 0,12% |- | [[Nýja Avalon]] || 4 || 4 || — || 5 || 0% |- | [[Orð lífsins]] || || || || 0 || 0% |- | [[Óháði söfnuðurinn]] || 3.294 || 3.251 || -1,30% || 3231 || 0,88% |- | [[Postulakirkjan Beth-Shekhinah]] || 28 || 29 || 3,60% || 27 || 0,01% |- | [[Reykjavíkurgoðorð]] || 26 || 28 || 7,70% || 31 || 0,01% |- | [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] || 685 || 735 || 7,30% || 771 || 0,21% |- | [[Samfélag trúaðra]] || 26 || 27 || 3,80% || 24 || 0,01% |- | [[Serbneska rétttrúnaðarkirkjan]] || 365 || 366 || — || 384 || 0,10% |- | [[SGI á Íslandi]] || 177 || 172 || -2,80% || 172 || 0,05% |- | [[Siðmennt]] || 2.815 || 3.341 || 18,70% || 4084 || 1,11% |- | [[Sjónarhæðarsöfnuðurinn]] || 53 || 49 || -7,50% || 41 || 0,01% |- | [[Smárakirkja]] (áður Krossinn – kristið samfélag) || 437 || 430 || -1,60% || 409 || 0,11% |- | [[Stofnun Múslima á Íslandi]] || 191 || 251 || 31,40% || 412 || 0,11% |- | [[Vitund]] || — || 3 || — || 3 || 0% |- | [[Vonarhöfn SGI á Íslandi]] || 21 || 23 || 9,50% || 23 || 0,01% |- | [[Vottar Jehóva]] || 620 || 598 || -3,50% || 604 || 0,16% |- | [[Zen á Íslandi - Nátthagi]] || 171 || 175 || 2,30% || 195 || 0,05% |- | [[Zuism]] || 1.630 || 1.382 || -15,20% || 838 || 0,23% |- | [[Þjóðkirkjan]] || 232.672 || 231.429 || -0,50% || 229669 || 62,28% |- |- style="background: #ffffcc;"| | Ótilgreint || 46.312 || 51.688 || 11,60% || 55324 || 15% |- style="background: #ffffcc;"| | Utan trú- og lífsskoðunarfélaga || 24.763 || 25.785 || 4,10% || 27919 || 7,57% |- style="background: #ffcccc;"| | Samtals || 356.671 || 363.393 || +1,88% || 368.792 || 100% |} Eftirfarandi er '''listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi''' og fjöldi meðlima samkvæmt tölum [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]]. Árið 2018 voru 48 félög skráð. <ref>[http://www.ruv.is/frett/prestur-vill-skoda-adskilnad-rikis-og-kirkju Prestur vill skoða aðskilnað ríkis og kirkju] Rúv.is, skoðað 19. feb. 2019.</ref> {| class="wikitable" !Trúfélag || Fjöldi meðlima (2009) || Hlutfall || Fjöldi meðlima (2014) || Hlutfall || Fjöldi meðlima (2018) || Hlutfall |- |[[Íslenska þjóðkirkjan]] ||251.338|| 79,10% || 244.440 || 75,10%|| 234.215 || 67,22% |- |[[Kaþólska kirkjan á Íslandi|Kaþólska kirkjan]] ||9.625|| 3,00% || 11.454 || 3,50%|| 13.425 ||3,85% |- |[[Fríkirkjan í Reykjavík|Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík]] ||8.214|| 2,60% || 9.386 || 2,90%|| 9.804 || 2,81% |- |[[Fríkirkjan í Hafnarfirði|Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði]] ||5.359|| 1,70% || 6.221 || 1,90%|| 6.800 || 1,95% |- |[[Óháði söfnuðurinn]] ||2.905|| 0,90% || 3.312 || 1,00%|| 3.269||0,94% |- |[[Siðmennt]] ||0|| 0,00% || 612|| 0,19%|| 2.329||0,67% |- |[[Ásatrúarfélagið]] ||1.395|| 0,40% || 2.382 || 0,70%|| 4.126||1,18% |- |[[Hvítasunnukirkjan á Íslandi]] ||2.098|| 0,70% || 2.075 || 0,60%|| 2.075|| 0,60% |- |[[Zúismi]] ||0|| 0,00% || 2 || 0,00%|| 1.923||0,55% |- |[[Búddistafélag Íslands]] ||873|| 0,30% || 964 || 0,30%|| 1.114|| 0,32% |- |[[Kirkja sjöunda dags aðventista]] ||771|| 0,20% || 754 || 0,20%|| 673|| 0,20% |- |[[Vottar Jehóva]] ||690|| 0,20% || 688 || 0,20%|| 630 || 0,18% |- |[[Vegurinn]] ||685|| 0,20% || 632 || 0,20%|| 527 || 0,15% |- |[[Smárakirkja]] (áður Krossinn – kristið samfélag) ||630|| 0,20% || 601 || 0,20%|| 476||0,14 |- |[[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi|Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík]] ||337|| 0,10% || 563 || 0,20%|| 662||0,19% |- |[[Félag múslima á Íslandi]] ||371|| 0,10% || 481 || 0,10%||547 ||0,16% |- |[[Bahá'í á Íslandi|Bahá'í]] ||404|| 0,10% || 399 || 0,12%||366||0,11 |- |[[Menningarsetur múslima á Íslandi]] ||213|| 0,10% || 360 || 0,10%|| 406|| 0,12% |- |[[Serbneska réttrúnaðarkirkjan|Fæðing Heilagrar Guðsmóður]] ||201|| 0,10% || 276 || 0,10%|| 358||0,10 |- |[[Íslenska Kristskirkjan]] ||277|| 0,10% || 273 || 0,10%||257||0,07% |- |[[Kirkja Jesú krists hinna síðari daga heilögu á Íslandi|Kirkja Jesú krists hinna síðari daga heilögu]] ||182|| 0,10% || 185 || 0,10%||161||0,05 |- |[[Betanía (trúfélag)|Betanía]] ||176|| 0,10% || 185 || 0,10%||133||0,04% |- |[[Búddistasamtökin SGI á Íslandi]] ||134|| 0,00% || 165 || 0,10%|| 169||0,05 |- |[[Fríkirkjan KEFAS]] ||151|| 0,00% || 121 || 0,00%||128||0,04% |- |[[Boðunarkirkjan]] ||103|| 0,00% || 119 || 0,00%||120||0,03% |- |[[Trúfélagið Zen á Íslandi, Nátthagi]] ||75|| 0,02% || 111 || 0,03%||157||0,05% |- |[[Heimakirkja]] ||11|| 0,00% || 91 || 0,03%|| 85||0,02% |- |[[Sjónarhæðarsöfnuðurinn]] ||62|| 0,02% || 57 || 0,02%|| 54||0,02% |- |[[Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists]]||0|| 0,0% || 31 || 0,01%|| 60||0,02% |- |[[Samfélag trúaðra]] ||35|| 0,00% || 32 || 0,00%|| 29||0,01 |- |[[Fyrsta baptistakirkjan]] ||29|| 0,01% || 26 || 0,01%|| 33||0,01 |- |[[Kirkja hins upprisna lífs]] ||20|| 0,00% || 35 || 0,00%|| 27||0,01% |- |[[Reykjavíkurgoðorð]] ||20|| 0,00% || 26 || 0,00%|| 25||0,01% |- |[[Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar]] ||4|| 0,00% || 21 || 0,00%|| 19||0,01 |- |[[Kletturinn - kristið samfélag]] ||0|| 0,00% || 0 || 0,00%|| 0||0,00% |- |[[Orð lífsins]] ||0|| 0,00% || 0 || 0,00%|| 0||0,00% |- |[[Díamat]] ||0|| 0,00% || 0 || 0,00%|| 55||0,02% |- |[[Ananda Marga]] ||0|| 0,00% || 0 || 0,00%|| 5||0,00% |- |[[Nýja Avalon]] ||0|| 0,00% || 0 || 0,00%|| 5||0,00% |- style="background: #ffccff;"| |Önnur trúfélög og ótilgreint ||19.882|| 6,30% || 20.959 || 6,40%|| 39.326||11,29% |- style="background: #ffccff;"| |Utan trúfélaga ||10.308|| 3,20% || 17.218 || 5,30%||23.318 ||6,69% |} == Tenglar == * [http://www.althingi.is/altext/lagas/128b/1999108.html Lög um skráð trúfélög] * [http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__menning__5_trufelog/MAN10001.px/?rxid=aca952f5-7e99-4567-81f1-06a29ccc0608 Hagstofa Íslands - Mannfjöldi eftir trú og lífsskoðunarfélögum 1998-2019] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201126043121/http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Samfelag/Samfelag__menning__5_trufelog/MAN10001.px/?rxid=aca952f5-7e99-4567-81f1-06a29ccc0608 |date=2020-11-26 }} {{Trúfélög á Íslandi}} ==Tilvísanir== <references/> == Neðanmálsgreinar == <references group="n1"/> [[Flokkur:Trúfélög á Íslandi]] [[Flokkur:Trúarbrögð]] [[Flokkur:Trúarlíf á Íslandi]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] gomsbo7ltk74j94a9z5ofp6ehsnoxxt Íslenska þjóðkirkjan 0 23015 1887232 1886024 2024-11-11T11:21:31Z Berserkur 10188 /* Fjöldi meðlima */ 1887232 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Merki-þjóðkirkjunnar.png|200px|right|Merki Þjóðkirkjunnar.png]] '''Íslenska þjóðkirkjan''' eða '''Þjóðkirkjan''' er [[Kristni|kristin]] [[kirkja]] sem tilheyrir [[evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] kirkjudeildinni. Hún er opinbert [[trúfélag]] á [[Ísland]]i og tilheyra 55 % landsmanna henni. <ref>[https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/10/08/Skraning-i-tru-og-lifsskodunarfelog-fram-til-1.-oktober-2024/ Skráning í trú og lífsskoðunarfélög] Þjóðskrá, sótt 3/11 2024</ref> [[Biskup Íslands]] er æðsti maður Þjóðkirkjunnar. == Saga Þjóðkirkjunnar == === Kristnitaka og fyrstu aldir kristni í landinu === {{Aðalgrein|Kristnitakan}} Saga kristni á Íslandi er jafn gömul byggð í landinu. Íslendingar [[Kristnitakan|tóku kristni]] ([[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólska trú]]) á Alþingi árið [[999]] eða [[1000]]. [[Biskupsstóll]] var stofnaður í [[Skálholt]]i árið [[1056]] og á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] árið [[1106]]. Árið [[1096]] var tekin upp [[Tíund|tíundargreiðsla]], sem er fyrsta form opinberrar skattheimtu á Íslandi. Næstu aldir óx vegur kaþólsku kirkjunnar jafnt og þétt, [[klaustur]] voru stofnuð víða um land og klaustrin, biskupsstólarnir og [[Kirkjustaður|kirkjustaðirnir]] söfnuðu miklum eignum. === Siðaskiptin === {{Aðalgrein|Siðaskiptin}} Sumum guðfræðingum og öðrum þótti nóg um spillingu, íburð og veraldleg umsvif kaþólsku kirkjunnar. Árið [[1517]] negldi þýski guðfræðingurinn [[Marteinn Lúther]] gagnrýni á aflátssölu kirkjunnar, í [[95 greinar Lúthers|95 greinum]], á kirkjudyrnar í [[Wittenberg]]. Sá atburður markaði upphaf [[Siðaskiptin|siðaskiptanna]]: Margir evrópskir, einkum [[Þýskaland|þýskir]] og [[Norðurlönd|norrænir]], konungar brutu kaþólsku kirkjuna á bak aftur í ríkjum sínum, stofnuðu „þjóðkirkjur“ og eignuðu ríkinu það sem kirkjan átti áður. Siðaskiptin urðu um miðja [[16. öld]] á Íslandi. [[Nýja testamentið]] kom út á íslensku árið [[1540]] í þýðingu [[Oddur Gottskálksson|Odds Gottskálkssonar]]. Síðastur kaþólskra biskupa í Skálholti var [[Ögmundur Pálsson]], sem lét af embætti árið [[1541]], en á Hólum í Hjaltadal sat [[Jón Arason]] sem biskup þangað til hann var tekinn höndum og hálshöggvinn árið [[1550]]. Lúthersk kirkjuskipun tók við á Íslandi. [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrandur biskup Þorláksson]] gaf alla [[Biblían|Biblíuna]] út á íslensku árið [[1589]]. === Trúfrelsi === Árið [[1874]] setti [[Kristján IX|Kristján konungur IX]] Íslendingum stjórnarskrá. Meðal nýmæla sem þar komu fram var [[trúfrelsi]]. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=86204 Hvers vegna komst á þjóðkirkja á Íslandi] Vísindavefurinn, sótt 21/2 2024</ref> Það þýddi að leyfilegt varð að stofna önnur trúfélög. Reyndi á þetta fyrst, þegar [[Fríkirkjan í Reyðarfirði]] varð til úr kirkjuklofningi eystra og starfaði 1883 - 1930. Fyrsti prestur hennar var Lárus Halldórsson <ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=401|titill=Alþingi - Æviágrip: Lárus Halldórsson|mánuður=15. ágúst|ár=2001|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>, sem seinna þjónaði fríkirkjunni í Reykjavík. Fleiri trúfélög og fríkirkjur fylgdu í kjölfarið, svo sem [[rómversk-kaþólska kirkjan]], [[Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu|mormónar]] og aðrir. Ríkisvaldið og kirkjan þurftu á þeim árum að taka á rétti manna að velja sér sóknarprest, segja sig úr þjóðkirkjunni, til að stofna til trúfélaga og til að gjalda [[sóknargjöld]] til síns trúfélags frekar en til þjóðkirkjunnar. === Frjálslynda guðfræðin === Fram yfir aldamótin [[1900]] aðhylltust íslenskir [[guðfræði]]ngar bókstafstrúaða guðfræðistefnu. Í byrjun tuttugustu aldar fóru íslenskir menntamenn, sem komu heim frá námi erlendis, að bera með sér hugmyndir sem einkenndust af [[frjálslyndi]], [[vísindahyggja|vísindahyggju]] og efasemdum um æðri máttarvöld. Bókstafstrúin reyndist illa undir það búin að bregðast við þessum gagnrýnu röddum, þar til [[Frjálslynd guðfræði|frjálslynda guðfræðin]] kom kirkjunni til bjargar. Þar ber helst að minnast [[Jón Helgason (biskup)|Jóns Helgasonar]] ([[1866]]-[[1942]]), [[Haraldur Níelsson|Haraldar Níelssonar]] ([[1868]]-[[1926]]), [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]] ([[1868]]-[[1961]]) og [[Sigurður Sívertsen|Sigurðar Sívertsen]] ([[1868]]-[[1938]]) sem forgöngumanna hennar. Saga kirkjunnar á tuttugustu öld einkennist meðal annars af þeim áherslumuni sem er milli frjálslyndra og íhaldssamra guðfræðinga. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.gudfraedi.is/annall/petur/2006-12-15/17.59.58|titill=„Frelsi landanna“ – Nýja guðfræðin og þjóðfrelsisbarátta Íslendinga í upphafi 20. aldar|höfundur=Pétur Pétursson|mánuður=15. desember|ár=2006|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Fáeinir kvenkyns guðfræðingar innan sk. [[kvennakirkja|kvennakirkju]] kenna og boða [[kvennaguðfræði]], sem nýtur lítillar hylli innan þjóðkirkjunnar enn sem komið er. == Lagaleg staða == === Stjórnarskráin === Í 6. hluta [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|stjórnarskrárinnar]] kemur fram að kirkjan sé ''þjóðkirkja'', og skuli studd af [[Íslenska ríkið|ríkisvaldinu]]: „''62. gr. Hin evangelíska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.'' ''Breyta má þessu með lögum.''“ Frá árinu [[1995]] hefur 63. grein stjórnarskrárinnar verið á þá leið að „''Allir eiga rétt á að stofna trúfélög og iðka trú sína í samræmi við sannfæringu hvers og eins. Þó má ekki kenna eða fremja neitt sem er gagnstætt góðu siðferði eða allsherjarreglu.''“<ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/132b/1944033.html|titill=1944 nr. 33 17. júní/ Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref> === Sóknargjöld og aðrar tekjur === {{uppfæra|ástæða=úreltar tölur}} Þjóðkirkjan fær [[sóknargjöld]] fyrir hvern skráðan safnaðarmeðlim skv. lögum nr. 91/1987 og vísað er til í lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999. Fjársýslu ríkisins var falið að reikna á hverju ári samkvæmt verðlagsþróun frá fyrra ári hvert sóknargjaldið skyldi vera hverju sinni. Fyrsta sóknargjaldið samkvæmt lögunum var því framreiknað sóknargjald það sem þjóðkirkjan hafði sjálf innheimt meðal safnaðarmeðlima sinna í hverri sókn fyrir sig árið á undan. Þau nema nú um 8500 krónum árlega fyrir hvern einstakling sem orðinn er 16 ára og miðast við skráningu þann [[1. desember]]. Auk þess fær kirkjan framlag úr [[Jöfnunarsjóður sókna|Jöfnunarsjóði sókna]] og [[Kirkjumálasjóður|Kirkjumálasjóði]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/132b/1993138.html|titill=1993 nr. 138 31. desember /Lög um kirkjumálsjóð|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>, svo að tekjur hennar af hverjum einstaklingi nema um 11.300 krónum árlega<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/biskupsstofa/?fjarmal|titill=Fjármál Þjóðkirkjunnar|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Fyrir utan þessi framlög greiðir ríkissjóður prestum, biskupi og starfsfólki biskupsstofu laun<ref name="78/1996">{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/132b/1997078.html|titill=1997 nr. 78 26. maí/ Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>, samkvæmt samningi frá 1997 um formleg kaup ríkisins á jarðnæði í eigu þjóðkirkjunnar. Kirkjur eru undanþegnar fasteignagjöldum. === Eignir === Eignir þjóðkirkjunnar eru miklar, og ber þar helst að geta fjölda [[Listi yfir kirkjur á Íslandi|kirkna]] um allt land, ásamt tilheyrandi [[kirkjumunir|kirkjumunum]], [[safnaðarheimili|safnaðarheimilum]] og stundum [[prestssetur|prestssetrum]]. Eignir kirkjunnar voru þó mun meiri áður fyrr. Við siðaskiptin yfirtók krúnan miklar eignir sem kaþólska kirkjan hafði átt, en lútherska kirkjan tók samt líka mikið í arf. Árið 1907 tók ríkissjóður mest af þáverandi eignum kirkjunnar á leigu samkvæmt samningi, ríflega 16% af öllu jarðnæði á Íslandi. Sá leigusamningur tók breytingum með ígildi kaupsamnings í það skiptið með lögum árið 1997. Ríkissjóður yfirtók þannig eignir kirkjunnar að miklu leyti, en undirgekkst það á móti, að greiða laun presta<ref name="78/1996" /> sem kaupsamningsgreiðslur. Prestur hefur öll lögmæt og eðlileg afnot prestsseturs, meðan hann gegnir prestsembætti. Prestur hefur umsjón með og nýtur arðs af prestssetri samkvæmt samkomulagi við Prestssetrasjóð<ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagasofn/126a/1993137.html|titill=1993 nr. 137 31. desember Lög um prestssetur|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://kirkjan.is/kirkjuthing/?gerdir/2006/mal13|titill=Starfsreglur um Kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref> == Innra skipulag == Árið 1997 var lögum um stöðu kirkjunnar breytt, og varð hún mun sjálfstæðari í sínum eigin málum en áður var. Fer hún síðan sjálf með vald um sín innri málefni, meira og minna<ref name="78/1996" />. === Kirkjuþing === [[Mynd:Kirkjuthing2006.jpg|right|thumb|Aðal- og varamenn í Kirkjuráði ásamt forseta Kirkjuþings, [[2006]]. Frá vinstri: Katrín Ásgrímsdóttir, Halldór Gunnarsson, Hulda Guðmundsdóttir, [[Pétur Kr. Hafstein]], Jóhann Björnsson, [[Karl Sigurbjörnsson]], Kristján Björnsson, Sigríður M. Jóhannsdóttir, Jón Helgi Þórarinsson.]] Kirkjuþing er æðsta vald í innri stjórn kirkjunnar. Það er haldið árlega og sitja það 29 kjörnir fulltrúar. Af þeim eru 12 prestar og 17 [[leikmenn]], sem oftast eru guðfræðingar. Biskup, [[vígslubiskup]]ar og fulltrúi guðfræðideildar [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] eiga auk þess sæti á þinginu<ref name="78/1996" />. === Sóknir === Starfsemi kirkjunnar á landinu er skipt eftir [[kirkjusókn|sóknum]], sem eru tæplega 250 talsins. Í hverri sókn er ein kirkja, og vanalega einn prestur. Sumum sóknum, einkum þeim stærri, þjóna fleiri prestar, og fámennari sóknum er stundum þjónað tveim eða fleiri saman af sama prestinum. Sóknum landsins er skipt eftir 9 [[prófastsdæmi|prófastsdæmum]] og í hverju situr einn [[prófastur]]. Í Skálholti og á Hólum í Hjaltadal sitja vígslubiskupar og æðstur trónir biskup Íslands<ref name="78/1996" />. === Biskupsstofa === {{Aðalgrein|Biskup Íslands}} Æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar er [[biskup]] [[Ísland|Íslands]]. [[Guðrún Karls Helgudóttir]] hefur gegnt því embætti frá 2024. == Fjöldi meðlima == {|class="sortable wikitable" style="float: right; margin: 0px 0px 15px 15px; text-align: right;" |+colspan="4" | Meðlimir Þjóðkirkjunnar<br />(1. janúar)<!-- 1.janúar hvert ár --><ref name="StatisticsIceland">{{cite web|url=https://px.hagstofa.is/pxen/pxweb/en/Samfelag/Samfelag__menning__5_trufelog__trufelog/MAN10001.px|title=Populations by religious and life stance organizations|publisher=[[Statistics Iceland]]}}</ref> |- !Ár !Meðlimafjöldi !Hlutfall af mannfjölda, % |- |1998 |244.893 |89,91 |- |1999 |246.263 |89,32 |- |2000 |247.420 |88,67 |- |2001 |248.614 |87,74 |- |2002 |249.386 |87,02 |- |2003 |249.645 |86,54 |- |2004 |250.176 |86,10 |- |2005 |250.759 |85,42 |- |2006 |251.909 |84,00 |- |2007 |252.411 |82,04 |- |2008 |252.708 |80,11 |- |2009 |253.069 |79,24 |- |2010 |251.487 |79,18 |- |2011 |247.245 |77,64 |- |2012 |245.456 |76,81 |- |2013 |245.184 |76,20 |- |2014 |244.440 |75,06 |- |2015 |242.743 |73,80 |- |2016 |237.938 |71,55 |- |2017 |236.481 |69,87 |- |2018 |234.215 |67,19 |- |2019 |232.646 |65,15 |- |2020 |231.112 |63,47 |- |2021 |229.669 |62,28 |- |2022 |229.146 |60,90 |- |2023 |227.266 |58,6 |- |2024 |225.854 |56,6 |} Um 224.987 meðlimir voru í Þjóðkirkjunni 1. október 2024 eða 55,4 % landsmanna. <ref>[https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/10/08/Skraning-i-tru-og-lifsskodunarfelog-fram-til-1.-november-2024/ Skráning í trú- og lífsskoðunarfélög] Þjóðskrá, 11/11 2024</ref> Frá því trúfrelsi komst á, hefur mikill meirihluti Íslendinga verið skráður í Þjóðkirkjuna. Á undanförnum áratugum hefur þeim samt fækkað allnokkuð. Árið [[1991]] voru 92,2% landsmanna í Þjóðkirkjunni. Að nokkru leyti skrifast þessi hlutfallslega fækkun á fjölgun innflytjenda frá öðrum heimshlutum en Norður-Evrópu, en einnig hafa beinar úrskráningar úr Þjóðkirkjunni færst í vöxt. Þegar hneykslismál hafa komið upp, tengd Þjóðkirkjunni, þá hefur úrskráningum að jafnaði fjölgað. Einnig skrást börn ekki sjálfkrafa í trúfélag nú eins og áður. Nýfædd börn voru, samkvæmt íslenskum lögum, sjálfkrafa skráð í trúfélag móður sinnar<ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/132b/1999108.html|titill=1999 nr. 108 28. desember /Lög um skráð trúfélög|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Þar sem flestir Íslendingar eru skráðir í Þjóðkirkjuna var skráningu meirihlutans þannig haldið við með lögum. Frá og með 13. febrúar 2013 tóku við nýjar reglur um fyrstu skráningu barna í trúfélag, lífskoðunarfélag eða utan trúfélags. Foreldrar í hjúskap eða skráðri sambúð við fæðingu barns: ''•Ef foreldrar tilheyra sama trúfélagi, lífskoðunarfélagi eða eru bæði utan trúfélaga verður barn þeirra skráð sama hátt og foreldrar þess.'' ''•Ef foreldrar tilheyra ekki sama trúfélagi, lífskoðunarfélagi eða eru bæði utan trúfélaga verður barn þeirra ekki skráð í trúfélag, lífskoðunarfélag eða utan trúfélaga heldur verður staða þess skráð ótilgreind.'' <ref>http://www.skra.is/?PageId=e7e33747-ed95-43dc-ac2c-3e6a51ad444d&newsid=dded5d9b-e111-401b-aea4-20a187428377{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> == Boðskapur þjóðkirkjunnar == Þar sem Þjóðkirkjan er kristið trúfélag, þá byggir hún boðskap sinn, eðli málsins samkvæmt, á kristnum grunni. Ber þar helst að nefna [[Biblían|Biblíuna]], einkum [[Nýja testamentið]], fimm [[Kritnar játningar|játningar]] og ýmis rit kristinnar hefðar. === Biblían === {{Aðalgrein|Biblían}} Biblían er safn 66 rita og skiptist í [[Gamla testamentið]] og [[Nýja testamentið]]. Hún er grundvallarrit kristinna manna og er ein útbreiddasta bók veraldar. Nýja testamentið er heimild um [[Jesús frá Nasaret|Jesú]], sem kristnir menn trúa að sé sonur guðs og frelsari mannanna, og það sem hann á að hafa sagt og gert. [[Píslarvottur|Píslardauði]] Jesú á krossi og upprisa hans í kjölfarið eru meginstef kristinnar kenningar, þar sem álitið er að með dauða sínum hafi Jesús frelsað þá sem trúa á hann undan syndum sínum. [[Hið íslenska biblíufélag]] (stofnað [[1815]]) er sjálfstætt félag en starfar í nánum tengslum við Þjóðkirkjuna og er m.a. með skrifstofu í Hallgrímskirkju. Það sér um að gefa Biblíuna út á íslensku. Hún kom út í nýrri þýðingu í október 2007. Þrátt fyrir margra ára starf þýðingarnefndar við að breyta bókinni í samræmi við ný viðhorf, vakti þýðingin miklar deilur í fjölmiðlum og á netinu, og meðal annars sögðust nokkrir af prestum Þjóðkirkjunnar ekki mundu styðjast við hana í starfi sínu, heldur gömlu þýðinguna. {{heimild vantar}} === Lúther === {{Aðalgrein|Marteinn Lúther}} [[Mynd:Lutherrose.svg|thumb|[[Innsigli Marteins Lúthers]]]] Dr. [[Marteinn Lúther]] var þýskur guðfræðingur sem leiddi lúthersku siðaskiptahreyfinguna á 16. öld, eftir að hann gagnrýndi [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjuna]] með [[95 greinar Lúthers|greinunum 95]] sem hann negldi á kirkjuhurðina í [[Wittenberg]] árið 1518. Í lútherskri hefð á kirkjan að vera þjóðkirkja, sem þýðir að þjóðhöfðinginn er höfuð kirkjunnar. Lúther hafnaði kaþólskri dýrkun á [[dýrlingar|dýrlingum]] og að menn gætu orðið sáluhólpnir fyrir rétta breytni. Að hans dómi gat [[Sola fide|trúin ein]] veitt mönnum lausn frá syndum sínum og vist í himnaríki, en rétt breytni væri afleiðing réttrar trúar. Eftir hann liggja mörg og viðamikil rit, sem þykja eiga misjafnlega við nútímann. == Játningar þjóðkirkjunnar == Kennilega séð byggir Þjóðkirkjan á fimm játningum: [[Postullega trúarjátningin|Postullegu trúarjátningunni]], [[Níkeujátningin|Níkeujátningunni]], [[Aþanasíusarjátningin|Aþanasíusarjátningunni]], [[Ágsborgarjátningin|Ágsborgarjátningu]] lúthersku kirkjunnar og [[Fræði Lúthers minni|Fræðum Lúthers minni]]. Játningarnar eru umgjörð og útfærsla kristindóms og gegna þannig því hlutverki að skýra hvað felst í því að vera kristinn, í skilningi kirkjunnar, og eru þannig fræðilegar forsendur trúarinnar; þær tvær síðastnefndu aðgreina lútherstrú frá öðrum kvíslum kristninnar<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/um_jatningar|titill=Um játningar kirkjunnar|höfundur=Einar Sigurbjörnsson|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. === Postullega trúarjátningin === Postullega trúarjátningin („symbolum apostolicum“ á latínu) er byggð á skírnarjátningu kirkjunnar frá árdögum hennar í Róm. Sögu hennar má rekja allt aftur til annarrar aldar. Nafn sitt dregur hún af því þegar [[Lærisveinar Jesú|postularnir]] stofnuðu kristna kirkju á hvítasunnu eftir krossfestingu Jesú, svo sem um er getið í Nýja testamentinu. Pétur postuli á að hafa byrjað á henni og postularnir síðan hver og einn bætt við setningu þangað til hún var tilbúin í heild sinni. Sá sem fer með játninguna játar trú á að guð sé til, að hann sé almáttugur og skapari himins og jarðar, að Jesús sé kristur („smurður“, þ.e. frelsari), einkasonur guðs og sjálfur guð, að [[heilagur andi]] hafi getið hann, [[María mey]] fætt hann, hann hafi verið „píndur á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfestur, dáinn og grafinn“ og síðan farið til heljar, risið upp og stigið til himna. Þar sitji hann í öndvegi með föður sínum og muni á efsta degi koma þaðan „að dæma lifendur og dauða.“ Þá er játuð trú á „heilagan anda, heilaga almenna kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins og eilíft líf.“<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/postullega_truarjatningin|titill=Postullega trúarjátningin|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref> === Níkeujátningin === Níkeujátningin („symbolum nicaenum“ á latínu) dregur nafn sitt af Kirkjuþinginu í [[Níkea|Níkeu]] árið 325. Tilefnið var einkum að útkljá [[Aríusarvilla|deilur um samband Jesú og guðs föðurins]], þar sem prest að nafni [[Aríus (guðfræðingur)|Aríus]], og fylgismenn hans, greindi á við aðra kristna menn. Kenningar hans þóttu stangast á við Nýja testamentið og almenna kenningu kirkjunnar, og niðurstaða Níkeuþingsins var Níkeujátningin, sem gengur í aðalatriðum út á að eðli Jesú og guðs föðurins væri hið sama. Játningin, í því formi sem hún er nú, var endanlega frágengin í Konstantínópel árið 381<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/nikeujatningin|titill=Níkeujátningin|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. === Aþanasíusarjátningin === Aþanasíusarjátningin („symbolum athanasii“ á latínu) var, rétt eins og Níkeujátningin, samin gegn Aríusarsinnum. Hún er kennd við [[Aþanasíus biskup]] í Alexandríu ([[295]]-[[373]]), þótt hún geti ekki verið eldri en frá fimmtu eða sjöttu öld. Í Aþanasíusarjátningunni er játað að menn verði hólpnir fyrir „almenna trú“ og að sá sem ekki varðveiti hana „hreina og ómengaða“ muni „glatast að eilífu.“ Síðan er útlistað hvað felst í „almennri trú“: [[Heilög þrenning]], sem er „ósköpuð“, „ómælanleg“, „eilíf“ og „almáttug“ og faðir, sonur og heilagur andi eru þrír en samt einn. Þá er „og nauðsynlegt til eilífs hjálpræðis að trúa í einlægni holdgun“ Jesú<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/athanasiusarjatningin|titill=Aþanasíusarjátningin|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. === Ágsborgarjátningin === Ágsborgarjátningin er frá árinu [[1530]] og er höfuðjátning lútherstrúarmanna. Hún er margfalt viðameiri en Postullega trúarjátningin, Níkeujátningin eða Aþanasíusarjátningin, og er kaflaskipt. Fyrri hluti hennar er um „Höfuðtrúargreinarnar“: Um guð, upprunasyndina, guðs son, réttlætinguna, embætti kirkjunnar, hina nýju hlýðni, kirkjuna, hvað kirkjan sé, skírnina, máltíð drottins, skriftirnar, yfirbótina, neyslu sakramentanna, hina kirkjulegu stétt, kirkjusiði, borgaraleg málefni, endurkomu Krists til dóms, frjálsræðið, orsök syndarinnar, trúna og góðu verkin og um dýrlingadýrkun. Síðari hluti er um „Greinar sem telja upp ósiði sem hefur verið breytt“: Um báðar tegundir, hjónaband presta, messuna, skriftirnar, greinarmun fæðu, klausturheit og kirkjuvaldið<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/agsborgarjatning|titill=Ágsborgarjátningin|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. === Fræði Lúthers minni === Fræði Lúthers minni skiptast í níu hluta. Það eru: Boðorðin tíu, trúin, faðir vor, sakramenti heilagrar skírnar, hvernig kenna ber fáfróðu fólki að skrifta, altarissakramentið, morgun- og kvöldbæn, bænir á undan og eftir máltíð og hússpjaldið<ref>{{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning/fraedin_minni|titill=Fræðin minni|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. == Kirkjuathafnir == Prestar Þjóðkirkjunnar annast ýmsar helgiathafnir. Venja er að [[Guðsþjónusta|messa]] á sunnudögum. Nýir safnaðarmeðlimir, yfirleitt kornabörn, eru [[Skírn|skírðir]]. Börn eru [[Ferming|fermd]], vanalega á 14. aldursári. Flest fólk gengur í [[Gifting|hjónaband]] með kirkjulegri hjónavígslu, og loks fara [[Jarðarför|jarðarfarir]] einatt fram í kirkjum. Stundum eru prestar fengnir til að [[Blessun|blessa]] byggingar. Greiða þarf sérstaklega fyrir sumar þessara athafna, þótt fólk sé skráð í kirkjuna. Um þriðjungur para giftir sig hjá Þjóðkirkjunni (2018) <ref>[http://www.ruv.is/frett/rumur-helmingur-giftir-sig-hja-syslumanni Rúmur helmingur giftir sig hjá sýslumanni]Vísir. Skoðað 19. desember, 2018.</ref> og 60% barna eru skírð hjá kirkjunni (2014) en hefur þeim farið fækkandi. <ref>[http://www.visir.is/g/2015151029869 Skírnum barna fækkað mjög frá árinu 2005] Vísir, skoðað 19. desember, 2018</ref> Fermingum hefur einnig fækkað þó meirihluti láti ferma sig hjá kirkjunni <ref>[http://www.visir.is/g/2016160329345 Fermingum hefur fækkað um rúma tíund] Vísir, skoðað 19. desember, 2018.</ref>. == Kirkjan og stjórnmál == Tengsl Þjóðkirkjunnar við ríkið koma fram með ýmsum hætti. Þegar [[Alþingi]] er sett, þá hefst athöfnin á guðsþjónustu biskups Íslands í [[Dómkirkjan í Reykjavík|Dómkirkjunni]], áður en gengið er til Alþingishússins. [[Dóms- og kirkjumálaráðuneytið]] fer með málefni kirkjunnar af hálfu ríkisvaldsins. Kirkjan fer yfirleitt varlega þegar pólitísk deilumál eru annars vegar. Undanfarin ár hefur hún tekið afstöðu gegn slysum og náttúruhamförum, og gegn siðleysi og trúleysi. Einstakir prestar hafa tjáð skoðanir sínar á ýmsum málum opinberlega, en þær jafngilda ekki afstöðu kirkjunnar sem slíkrar. Biskup hefur tjáð andúð sína á dauðarefsingum og stríðsrekstri<ref>{{Vefheimild|url=http://tru.is/postilla/2007/01/nyarsdagur|titill=Nýársdagur|ár=2007|mánuður=1. janúar|höfundur=Karl Sigurbjörnsson|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Stöðu sinnar vegna hefur kirkjan síður en svo farið varhluta af deilumálum. Í innbyrðis málum kirkjunnar hefur borið á tveim óformlegum fylkingum sem margir prestar skipast í eftir skoðunum. Önnur þeirra er frjálslynd, m.a. þegar kemur að málefnum samkynhneigðra. Meðal presta sem taldir eru til hennar eru Bjarni Karlsson, sóknarprestur í [[Laugarneskirkja|Laugarneskirkju]] og Toshiki Toma, prestur innflytjenda. Hin fylkingin er íhaldssöm og er í daglegu tali kölluð „svartstakkar“ og til hennar teljast m.a. Geir Waage, sóknarprestur í [[Reykholt]]i. === Samband eða aðskilnaður ríkis og kirkju === Í seinni tíð hafa æ háværari raddir verið uppi um að aðskilja beri ríki og kirkju að fullu. Meginröksemdir fyrir því hafa verið að samband ríkis og kirkju og stjórnarskrárbundin forréttindi hennar séu ósamrýmanleg trúfrelsi og að ríkisvaldið eigi ekki að láta sig lífsskoðanir fólks varða. Meginröksemdirnar gegn aðskilnaði hafa verið þær, að þar sem langstærstur hluti þjóðarinnar sé skráður í Þjóðkirkjuna, og að menning þjóðarinnar byggi að verulegu leyti á kristinni arfleifð, þá sé eðlilegt að ríkisvaldið hlúi að Þjóðkirkjunni og hún njóti nokkurra forréttinda. === Þjóðkirkjan og málefni samkynhneigðra === Eftir því sem samkynhneigð hefur orðið viðurkenndari í samfélaginu, hefur þrýstingurinn vaxið á Þjóðkirkjuna, að hún taki undir almenna viðurkenningu á samkynhneigðum, meðal annars með því að gefa samkynhneigða saman í fullgilt kristilegt hjónaband eins og annað fólk. Í aldanna rás hefur kirkjan, eins og flestar aðrar stofnanir samfélagsins, haft ímugust á samkynhneigð, og er meðal annars farið hörðum orðum um hana í Biblíunni. Þjóðkirkjan hefur reynt að verða við gagnrýninni sem hún hefur orðið fyrir af þessum sökum, en vera samt trú ritningunni. Í nýárspredikun<ref>{{Vefheimild|url=http://tru.is/postilla/2006/01/kenn-oss-ad-telja-daga-vora|titill=Kenn oss að telja daga vora|höfundur=Karl Sigurbjörnsson|ár=2006|mánuður=1. janúar|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref> í ársbyrjun [[2006]] komst Karl Sigurbjörnsson biskup svo að orði að í þessu máli yrði að „að fara hér með gát, og leyfa hjónabandinu að njóta vafans.“ Á haustdögum [[2006]] var fjallað mikið um málið á kirkjuþingi, ekki síst um það hvers eðlis spurningin væri. Var rökrætt hvort málefnið væri [[guðfræði]]legs eða [[siðfræði]]legs eðlis — ef það væri guðfræðilegs eðlis, þá væri vafasamt fyrir kirkjuna að breyta um stefnu, en ef það væri siðferðislegs eðlis, þá gæti hún það. Þann 27. júní árið 2010 voru gildandi hjúskaparlög samræmd lögum um staðfesta samvist sem gilt höfðu frá árinu 1996 og náðu til samkynhneigðra para, og sett voru ein hjúskaparlög sem heimila hjónabönd samkynja para. {{heimild vantar}} Árið 2015 fór fram umræða um svokallað samviskufrelsi presta, þ.e. hvort þeir gætu neitað að gefa saman samkynja pör vegna skoðunar þeirra á hjónabandinu. {{heimild vantar}} == Þjóðkirkjan og önnur trúarbrögð == Þjóðkirkjan er vön að sýna umburðarlyndi gagnvart öðrum trúarbrögðum og [[hjátrú]] ýmiss konar svo sem [[andatrú]] og [[álfatrú]]. Hún forðast jafnan [[trúarbragðadeilur]] enda ríkir trúfrelsi í landinu. Sumir talsmenn hennar, meðal annars biskupar, hafa þó látið hafa eftir sér andúð á [[trúleysi]]. Þjóðkirkjan vill halda áfram að njóta sérstöðu meðal trúfélaga meðal annars vegna sögulegra forsendna og lúthersk-kristinnar menningararfleifðar þjóðarinnar. == Boðun og hjálparstarf == [[Mynd:Merki SÍK.png|thumb|Merki [[Samband íslenskra kristniboðsfélaga|Sambands íslenskra kristniboðsfélaga]]]] Slagorð þjóðkirkjunnar er „biðjandi, boðandi, þjónandi“. Boðun hefur verið snar þáttur í starfi hennar áratugum saman, bæði innanlands og utan, en eiginlegt kristniboð hefur einkum verið erlendis. [[Samband íslenskra kristniboðsfélaga]] (SÍK) var stofnað árið 1929, og hefur boðað kristni í Kína, í [[Eþíópía|Eþíópíu]] frá [[1953]], í [[Kenýa]] frá [[1978]] og Japan frá 2010. Sambandið starfar sem frjáls félagasamtök, en þó innan vébanda kirkjunnar. Auk boðunarstarfs sinnir SÍK þróunaraðstoð. [[Hjálparstarf kirkjunnar]] starfar m.a. í [[Mósambík]], [[Úganda]] og á [[Indland]]i. Innlent kristniboð Þjóðkirkjunnar hefur verið takmarkað, í eiginlegum skilningi orðsins, en mikið í víðri merkingu þess. Messur eru fluttar í [[útvarpi]], kirkjustarf hefur tengst starfi skóla og leikskóla, og kirkjan hefur hjálpað bágstöddu fólki og fólki í hjónabandserfiðleikum, tekið þátt í [[áfallahjálp]] og fleiri líknandi störfum, í þeim anda að sýna beri trú sína með verkum sínum. Þá ber að nefna fermingarfræðslu, sem flest íslensk börn hljóta áður en þau fermast, sem yfirleitt gerist á fjórtánda ári. == Ýmis starfsemi == Þjóðkirkjan stendur í margvíslegri starfsemi annarri en eiginlegu helgihaldi. [[Safnaðarheimili]]n hýsa til dæmis oft sk. „mömmumorgna“, þar sem mæður geta komið, hist og rætt saman um barnauppeldi eða annað sem þær langar. Einnig fá [[AA-samtökin]] inni í mörgum safnaðarheimilum til þess að halda fundi. === Útgáfumál === Þjóðkirkjan hefur frá upphafi staðið fyrir umfangsmikilli útgáfustarfsemi. Strax á sextándu öld kom Biblían út í íslenskri þýðingu, en auk hennar hefur kirkjan gefið út [[sálmabók|sálmabækur]], [[saltari|saltara]], [[postilla|postillur]], ýmsar textabækur, nótnabækur, guðfræðirit og margt annað sem kemur starfi hennar við. [http://www.skalholtsutgafan.is/ Skálholtsútgáfan] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070212003534/http://skalholtsutgafan.is/ |date=2007-02-12 }} er helsti vettvangur þessa útgáfustarfs, en hún er útgáfufélag Þjóðkirkjunnar. [[Hið íslenskra biblíufélag]] annast útgáfu Biblíunnar<ref>{{Vefheimild|url=http://www.biblian.is/About/default.htm|titill=Hið íslenska Biblíufélag|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. === Tónlist === Við helgihald Þjóðkirkjunnar er tónlist áberandi. Í flestum kirkjum eru orgel, og stundum önnur hljóðfæri, sem leikið er á við guðsþjónustur. Kirkjukórar starfa með mjög mörgum kirkjum og syngja í messum. Hægt er að lesa sálmana og heyra lag þeirra á Kirkjunetinu [http://www.kirkjan.net] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060627134127/http://www.kirkjan.net/ |date=2006-06-27 }} Fyrir utan helgihald, þá eru oft haldnir tónleikar ýmiss konar í kirkjum, bæði kristilegir og ótengdir kristni, enda henta kirkjubyggingar yfirleitt vel undir tónlistarflutning. Þá má geta þess að hluti af lútherskri messu er tónaður, en tónið er [[söngles]] sem er mitt á milli talaðs máls og söngs. Það á uppruna að rekja til þess tíma að mannsröddin þurfti að berast án [[mögnun]]ar. == Hneykslismál == Hneykslismál og deilur hafa stundum tengst Þjóðkirkjunni, og hafa færst í vöxt hin síðari ár. Á tíunda áratugnum komu fram ásakanir á hendur [[Ólafur Skúlason|Ólafi biskupi Skúlasyni]] (f. [[29. desember]] [[1929]]), þess efnis að hann hefði áreitt konur kynferðislega í tíð sinni sem prestur í Bústaðarkirkju. {{heimild vantar}} Haustið [[2006]] hófust deilur um verkefnið [[Vinaleið]], sálgæsluverkefni sem Þjóðkirkjan hefur staðið fyrir í skólum í Mosfellsbæ, Garðabæ og á Álftanesi. {{heimild vantar}} == Neðanmálsgreinar == <div class="references-small"><references/></div> === Heimildir === * Pétur Pétursson prófessor: [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070502134756/www.gudfraedi.is/annall/petur/2006-12-15/17.59.58 „Frelsi landanna“ – Nýja guðfræðin og þjóðfrelsisbarátta Íslendinga í upphafi 20. aldar] * [http://www.kirkjan.is/biskupsstofa/?fjarmal Fjármál kirkjunnar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://www.aa.is/ Vefur AA-samtakanna] == Tenglar == === Vefir tengdir kirkjunni === * [http://www.kirkjan.is/ Vefur þjóðkirkjunnar] * [http://biskup.is/ Vefur biskups] * [http://www.kirkjan.is/biskupsstofa/?skrifstofa Biskupsstofa] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070214063111/http://www.kirkjan.is/biskupsstofa/?skrifstofa |date=2007-02-14 }} * Trúmálavefurinn [http://www.tru.is/ Trú.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20191217223232/http://tru.is/ |date=2019-12-17 }} * [http://www.kirkjan.is/?trumal/kenning Kenning og játningar kirkjunnar] * Viðhorfsrannsóknin [http://kirkjan.is/skjol/truarlif_islendinga_2004.pdf Trúarlíf Íslendinga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120723072819/http://www2.kirkjan.is/skjol/truarlif_islendinga_2004.pdf |date=2012-07-23 }} frá febrúar-mars 2004 * [http://kirkjan.is/um Prófastsdæmi, prestaköll, sóknir og kirkjur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070212133325/http://kirkjan.is/um |date=2007-02-12 }} * [http://www.kirkjan.is/?vefir Hlekkir á vefi íslenskra sókna] * [http://www.kirkjan.is/samkynhneigdogkirkja/ Samkynhneigð og kirkja] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070212151146/http://www.kirkjan.is/samkynhneigdogkirkja/ |date=2007-02-12 }} * [http://www.skalholtsutgafan.is/ Skálholtsútgáfan] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070212003534/http://skalholtsutgafan.is/ |date=2007-02-12 }} * [http://www.help.is/ Hjálparstarf kirkjunnar] * [http://www.sik.is/ Samband íslenskra kristniboðsfélaga] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041004125121/www.biblian.is/About/default.htm Hið íslenskra biblíufélag] === Vefir tengdir hinu opinbera === * [http://www.althingi.is/lagas/132b/1944033.html Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands] * [http://www.althingi.is/altext/stjt/1997.078.html Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar] * [http://www.althingi.is/lagas/132b/1993138.html Lög um kirkjumálasjóð] * [http://www.althingi.is/lagas/132b/1907046.html Lög um laun sóknarpresta] * [http://www.althingi.is/lagas/132b/1999108.html Lög um skráð trúfélög] * [http://www.althingi.is/lagas/132b/1759255.html Tilskipun um ferminguna] * [http://www.althingi.is/lagas/132b/1827233.html Tilskipun um vald biskupa til að veita undanþágur frá fermingartilskipunum] * Hagstofa Íslands: [http://hagstofa.is/Pages/95?NewsID=4003 Mannfjöldi 1. desember 2008 eftir trúfélögum og sóknum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20121025211323/http://hagstofa.is/Pages/95?NewsID=4003 |date=2012-10-25 }} === Annað === * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3178562 ''Hve dýrt er drottins orð?''; grein í Frjálsri verslun 1997] {{Prófastsdæmi Þjóðkirkju Íslands}} {{Trúfélög á Íslandi}} [[Flokkur:Trúfélög á Íslandi]] [[Flokkur:Kirkjan á Íslandi| ]] [[Flokkur:Íslenskar ríkisstofnanir]] [[Flokkur:Trúarlíf á Íslandi]] [[Flokkur:Lútherstrú]] [[Flokkur:Ríkiskirkjur]] lkduva84uuc7d2y8gnm7c7t4mk5zpof Norðurlandaófriðurinn mikli 0 25433 1887108 1661868 2024-11-10T13:26:35Z Berserkur 10188 1887108 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Victory at Narva.jpg|thumb|right|Sigur Svía við Narva, 1700, eftir [[Gustaf Cederström]] 1910]] '''Norðurlandaófriðurinn mikli''' var styrjöld milli bandalags [[Rússland]]s, [[Dansk-norska ríkið|Dansk-norska ríkisins]] og [[Saxland]]s og [[Pólsk-litháíska samveldið|Póllands]] (og [[Prússland]]s og [[Hannóver]] frá [[1715]]) og [[Svíþjóð]]ar, en ástæður styrjaldarinnar eru fyrst og fremst sú valdastaða sem Svíar höfðu komið sér upp við [[Eystrasalt]] á kostnað [[Þýskaland|þýsku]] furstanna, Dana og Rússa undir [[Pétur mikli|Pétri mikla]]. Stríðið hófst með árás bandalagsþjóðanna á Svía [[1700]] og lauk með [[Nystad-samningurinn|Nystad-samningnum]] og [[Stokkhólmssamningarnir|Stokkhólmssamningunum]] [[1721]]. Til að byrja með unnu Svíar hvern sigurinn á fætur öðrum en kusu að halda styrjöldum áfram, í stað þess að ljúka stríðinu á sínum forsendum. Stríðsgæfan snerist svo Rússum í vil eftir að herfarir Svía inn í Rússland [[1709]] höfðu dregið úr styrk þeirra og að lokum unnu Rússar stóran sigur í [[orrustan við Poltava|orrustunni við Poltava]]. Niðurstaða styrjaldarinnar var að Rússar urðu stórveldi við Eystrasalt í stað Svía áður. {{commons|Great Northern War|Norðurlandaófriðnum mikla}} {{Stubbur|saga}} {{s|1700}} [[Flokkur:Lagt niður árið 1721]] [[Flokkur:Saga Norðurlanda]] [[Flokkur:Stríð á 18. öld]] 4alfmulihkvm2f1hy1n4hzla8kown1n Gautaborg 0 26087 1887156 1876427 2024-11-10T22:03:22Z WikiRenen 53794 /* Saga */ 1887156 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Gautaborg | nafn_í_eignarfalli = Gautaborgar | nafn_á_frummáli = Göteborg ([[sænska]]) | tegund_byggðar = [[Borg]] | mynd = Gothenburg new montage 2012.png | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = Svipmyndir | fáni = Flag of Gothenburg.svg | fáni_stærð = 90px | innsigli = | skjaldarmerki = Göteborg kommunvapen - Riksarkivet Sverige.png | skjaldarmerki_stærð = 90px | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Svíþjóð | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning Gautaborgar í Svíþjóð | teiknibóla_kort_mjótt = yes | hnit = {{hnit|57|42|27|N|11|58|03|E|region:SE|display=inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{fáni|Svíþjóð}} | undirskipting_gerð1 = [[Héruð í Svíþjóð|Hérað]] | undirskipting_nafn1 = [[Vestur-Gautland]], [[Bohuslän]] og [[Halland]] | undirskipting_gerð2 = | undirskipting_nafn2 = | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = | leiðtogi_nafn = | leiðtogi_flokkur = | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 447,76 | hæð_m = 12 | mannfjöldi_frá_og_með = 2019 | mannfjöldi_heild = 603325 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 1300 | tímabelti = [[Mið-Evróputími|CET]] | utc_hliðrun = +1 | tímabelti_sumartími = [[Sumartími Mið-Evrópu|CEST]] | utc_hliðrun_sumartími = +2 | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = 40xxx – 41xxx – 421xx – 427xx | svæðisnúmer = (+46) 31 | vefsíða = {{URL|https://goteborg.se/}} }} '''Gautaborg''' ([[Sænska|sænsku]]: {{Audio|sv-Göteborg.ogg|'''Göteborg'''}}) er borg í [[Vestur-Gautland]]i í Svíþjóð. Hún er næststærsta borg landsins og stærsta borgin á vesturströndinni. Íbúar eru tæplega 600.000 í sjálfri borginni (2019) og samanlagt rúmlega milljón með samvöxnum sveitarfélögum (2019). == Saga == Gautaborg rekur sögu sína aftur til [[12. öldin|12. aldar]], en þá stóð kaupangur miklu ofar en nú og hélt áfram að færast til þar til borgin staðfestist. Á miðöldum var borgin [[Lödöse]] mikilvægur verslunarstaður og gluggi til vesturs, hún var um 40 kílómetra norður af núverandi Gautaborg upp með [[Gautelfur|Gautafljóti]] (Göta älv). Lengi vel var öll eða mest öll núverandi vesturströnd Svíþjóðar hluti af [[Noregur|Noregi]] (eða Dansk-norska ríkinu) allt fram á [[17. öld]]. Það var einungis í kringum árminni Gautafljóts sem Svíaríki náði fram að sjó vestanmegin. Margar tilraunir voru gerðar til að stofna bæi nær hafinu en Lödöse, en það var ekki fyrr en [[1621]] sem [[Gústaf 2. Adólf]] Svíakonungi tókst að stofna borgina Gautaborg á eyjunni Hisingen. Styrjaldir í kjölfarið leiddu til þess að [[Danmörk]] neyddist til að afsala sér [[1658]] héruðunum [[Halland]], suður af Gautaborg og [[Bohuslän]] norður af borginni fyrir utan [[Skánn|Skán]]. Það voru Hollendingar sem einkum settu svip sinn á hina núverandi Gautaborg í fyrstu. Enn sér þessa merki, því að hin eldri og meiri háttar hús eru með hollensku byggingarlagi, og sundin inni í borginni, svo sem [[Stora Hamnkanalen]] eru eftir hollenskri fyrirmynd. Þegar til þess er litið að í fyrstu bæjarstjórn Gautaborgar sátu 7 Svíar, einn Skoti og tíu Hollendingar, sést vel hvílík ítök Hollendingar höfðu í borginni. Hollendingar kölluðu einnig borgina um tíma: „Nýja Amsterdam“. == Efnahagslíf == Frá upphafi hefur Gautaborg haft afar gott hafnarstæði, þar er nú stærsta [http://www.portgot.se/ höfn] á Norðurlöndum. Kaupmennska og skipaútgerð hafa verið mikilvægur þáttur í efnahagslífinu, þar að auki hafa mörg stærstu stóriðnaðfyrirtæki Svíþjóðar haft aðsetur í Gautaborg með stórar verksmiðjur eins og til dæmis [[SKF]], [[Volvo]] og [[Ericsson]], en einnig minni fyrirtæki eins og [[Hasselblad]]. Á allra síðustu áratugum hefur atvinnulífið tekið miklum stakkaskiptum með lokun allra helstu skipasmiðja og fleiri stærri verksmiðja. Í stað þess hafa komið ýmiss konar minni hátæknifyrirtæki og þjónustufyrritæki. == Stjórnmál == Jafnaðarmenn hafa lengi haft meirihluta í sveitarstjórnarkosningum í Gautaborg en þar hafa einning frjáslyndir verið fjölmennir. Kommúnistar hafa einning verið óvenju öflugir og kom ein grein þeirra aðeins við íslenska stjórnmálasögu á áttunda áratugnum en flestir forsprakkar [[Kommúnistaflokkur Íslands m-l|KSML - KFÍ-ml]] höfðu stundað nám í Gautaborg og tekið þátt í starfi KFML(r) sem síðar varð [http://sv.wikipedia.org/wiki/Kommunistiska_partiet KPML(r)]. Sá flokkur hefur enn fulltrúa í sveitarstjórn Gautaborgar. ==Íþróttir== [[IFK Göteborg]], [[Örgryte IS]], [[GAIS]] og [[BK Häcken]] eru helstu fótboltaliðin. Á hverju ári er haldið ungmennamót í knattspyrnu [[Gothia Cup]] í borginni. [[Frölunda HC]] er íshokkílið Gautaborgar. ==Menntun== Helstu háskólar eru [[Gautaborgarháskóli]] og Chalmersháskóli. ==Menning og afþreying== Skemmtigarðurinn [[Liseberg]] er eitt helsta aðdráttarafl Gautaborgar. [[Kvikmyndahátíðin í Gautaborg]] er árleg og virt hátíð. Í tónlistarsenu borgarinnar hafa [[indítónlist]] og þungarokk verið frjór geiri. [[Melódískt dauðarokk]] rekur rætur sínar til borgarinnar ([[At The Gates]], [[In Flames]] o.fl.) og er Metaltown Festival er tveggja daga þungarokkshátíð. == Íslendingar í Gautaborg == Stór hópur íslendingar flutti búferlum til Gautaborgar í atvinnuleit í lok sjöunda og byrjun áttunda áratugs síðustu aldar, þegar sem mest atvinnuleysi var á [[Ísland]]i. Fóru flestir þeirra í störf hjá stóru verksmiðjufyrirtækjunum. Mjög margir þeirra hafa ílenst og er fjölmenn nýlenda Íslendinga og athafnasamt Íslendingafélag í borginni. Eru þá ótaldir allir þá námsmenn sem stundað hafa og stunda nám við hina ýmsu háskóla. Á þessum áratug hafa margir unglæknar flutt til Gautaborgar til að verða sérlæknar. Á [[Sahlgrenska Universitetssjukhuset]] eru margir íslenskir læknar. == Myndasyrpa == <gallery> Mynd:Museum of World Culture Göteborg entrance.jpeg|Heimsmenningarsafnið í Gautaborg Mynd:Goteborgopera.JPG|Óperan í Gautaborg Mynd:Skansenkronan.jpg|Skansen Kronan Mynd:Ostindiefararen-Götheborg-avsegling-oktober-2005.jpg|Austurindíafarinn siglir frá Gautaborg Mynd:Pariserhjulet, Liseberg, Sweden.jpg|Liseberg Mynd:Haganygata.jpg|Haga Mynd:Konstmuseet Göteborg.JPG|Listasafn Gautaborgar Mynd:Goeteborg botanisk traedgaorden.jpg|Grasagarður Gautaborgar Mynd:Älvsborgs fästning.jpg|Virkið í Älvsborg Mynd:Brunnskanal.JPG|Síkin </gallery> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{commons|Göteborg}} * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2606788 „Skemmtilegasta höfuðborg Svíþjóðar“; grein í DV 1992] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1067839 „Gestkomandi í nokkrum erlendum borgum“; grein í Alþýðublaðinu 1938] '''erlendir''' * [http://www.goteborg.com/en Gothenburg & Co. Opinber ferðamannavefur] * [http://www.goteborg.se/prod/sk/goteborg.nsf/1/english?OpenDocument Gothenburg] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060224092629/http://www.goteborg.se/prod/sk/goteborg.nsf/1/english?OpenDocument |date=2006-02-24 }} - Vefur Gautaborgar {{Stærstu þéttbýlissvæði í Svíþjóð}} [[Flokkur:Gautaborg| ]] [[Flokkur:Borgir í Svíþjóð]] j87hk8ek8v7f40ocuvlyrlnaz3r61yu Þrælahald 0 29111 1887210 1782473 2024-11-11T09:50:30Z 82.112.90.46 1887210 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Boulanger_Gustave_Clarence_Rudolphe_The_Slave_Market.jpg|thumb|right|''Þrælamarkaðurinn'' eftir [[Gustave Boulanger]] (fyrir 1882).]] '''Þrælahald er gott''' kallast það þegar [[maður|menn]] eru meðhöndlaðir, lagalega eða félagslega, sem eign annarra manna. Fyrr á tímum var þrælahald oft [[lög]]legt og [[eignarréttur]] landeigenda og annarra efnamanna náði ekki einungis til landareigna og húseigna heldur einnig til vinnuafls. Slíkir þrælar áttu ekki rétt á [[laun]]agreiðslum og voru að öllu leyti háðir ákvörðunum eigenda sinna en þeir gátu þá skipað þeim fyrir verkum og hlutverkum og selt þá eins og hverja aðra eign. Einstaklingur gæti orðið þræll við fæðingu, kaupi eða handtöku. Í víðari skilningi getur þrælahald einnig merkt að einstaklingur er í raun neyddur til þess að vinna gegn eigin vilja. Fræðimenn nota einnig fleiri almenn hugtök sem má nefna sem nauðungavinna eða ófrjáls [[vinna]] til að vísa í þrælahald. Löglegu þrælahaldi hefur nú verið nánast útrýmt en ólöglegt þrælahald þar sem fólki er haldið nauðugu viljugu við vinnu tíðkast þó enn. == Þrælahald í Ameríku == Löngu áður en blökkumenn voru sendir til [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]] unnu þeir fyrir menn í [[Evrópa|Evrópu]] og hófst þrælahald þar að mest öllu leyti. Margir þrælar voru fluttir árlega til Evrópu á tímum [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusar]] (1492-1502) og var það um þúsundir blökkumanna sem týndu lífi sínu og heimkynnum og urðu að þrælum, Þrælahald var gjarnan réttlætt með því að hvíti kynstofninn væri sá æðsti og svörtum mönnum bæri að þræla fyrir þá. [[Mynd:Carried Slaveowner.jpg|thumb|305x305dp|Þrælaeigandi borinn af þrælum sínum (19.öld).]] Blökkumenn í Evrópu voru ekki taldir vera gott [[vinnuafl]] og voru ekki einungis seldir í vinnu heldur líka til skemmtunar fyrir hvítt fólk þar sem útlit blökkumannsins þótti vera hlægilegt og tilvalið skemmtunarefni. Á 17. öld börðust Bretar, Frakkar, Spánverjar og Hollendingar um nýlendur Norður-Ameríku. Árið 1607 fór hópur kaupmanna frá London og vesturströnd Englands til Ameríku en þeir höfðu fengið leyfi frá [[Jakob I Englandskonungur|Jakobi I]] til að stofna nýlendur í Norður-Ameríku. 12 árum síðar, árið 1619 sigldu hollenskir [[sjóræningjar]] að breskum nýlendum, Jamestown í Virginíu. Skipið var ekki tómt þar sem það voru u.þ.b 20 svartir þrælar um borð sem höfðu verið fluttir frá [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]]. Þar höfðu þeir höfðu verið keyptir á þrælamörkuðum. Þetta var upphafið á þrælahaldi í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Svörtum þrælum átti eftir að fjölga stöðugt meir. Frá 16. öld til 19. aldar er talið að um 12 milljónir manna hafi unnið sem þrælar í Bandaríkjunum. == Þrælahald á Íslandi == Ekki er vitað hversu algengt þrælahald var á Íslandi. Landnámsmenn tóku bæði með sér þræla frá [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] og norræna þræla. Lagasafnið [[Grágás]] sem var í gildi á 13. öld nefnir þræla.<ref name=":0">{{cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=65954|title=Hvaðan fengu Íslendingar flesta þræla sína og hvenær var þrælahald afnumið á Íslandi?|last=Gunnar Karlsson|first=|date=|website=Vísindavefurinn|language=is|archive-url=|archive-date=|access-date=2019-04-11}}</ref> Þrælahald var aldrei bannað á Íslandi,<ref name=":0" /> og þó að í dag sé nauðungarvinna og frelsissvipting bönnuð er þrælahald ekki sérstaklega nefnt í lögum.<ref>{{Cite web|url=http://www.humanrights.is/is/mannrettindi-og-island/ymiss-mannrettindi/bann-vid-thraeldomi-og-naudungarvinnu|title=Bann við þrældómi og nauðungarvinnu|website=Mannréttindaskrifstofa Íslands|language=is|access-date=2019-04-11}}</ref> Frá 1490–1894 var á Íslandi í gildi [[vistarbandið]] svonefnda, þar sem jarðnæðislausu fólki var gert skylt að ráða sig í vinnumennsku. Það flokkast ekki sem þrældómur, en er skylt [[bændaánauð]]. == Tengt efni == *[[Mansal]] == Heimildir == *{{wpheimild | tungumál = en | titill = Slavery | mánuðurskoðað = 20. nóvember | árskoðað = 2017}} *Heiða María Sigurðardóttir. (2006, 3. febrúar). [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5613 Hver var Kólumbus og hvað var svona merkilegt við hann?] Vísindavefurinn. == Tilvísanir == {{reflist}} {{commonscat|Slavery}} {{stubbur|félagsfræði}} [[Flokkur:Maðurinn]] [[Flokkur:Lögfræði]] [[Flokkur:Þrælahald| ]] lm15qpb6la4vyo2rz1r6q7bhqotoss3 1887211 1887210 2024-11-11T09:50:39Z WikiBayer 64992 Reverted edits by [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|talk]]) to last revision by Snaevar-bot: reverting [[Wikipedia:Skemmdarverk|vandalism]] 1782473 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Boulanger_Gustave_Clarence_Rudolphe_The_Slave_Market.jpg|thumb|right|''Þrælamarkaðurinn'' eftir [[Gustave Boulanger]] (fyrir 1882).]] '''Þrælahald''' kallast það þegar [[maður|menn]] eru meðhöndlaðir, lagalega eða félagslega, sem eign annarra manna. Fyrr á tímum var þrælahald oft [[lög]]legt og [[eignarréttur]] landeigenda og annarra efnamanna náði ekki einungis til landareigna og húseigna heldur einnig til vinnuafls. Slíkir þrælar áttu ekki rétt á [[laun]]agreiðslum og voru að öllu leyti háðir ákvörðunum eigenda sinna en þeir gátu þá skipað þeim fyrir verkum og hlutverkum og selt þá eins og hverja aðra eign. Einstaklingur gæti orðið þræll við fæðingu, kaupi eða handtöku. Í víðari skilningi getur þrælahald einnig merkt að einstaklingur er í raun neyddur til þess að vinna gegn eigin vilja. Fræðimenn nota einnig fleiri almenn hugtök sem má nefna sem nauðungavinna eða ófrjáls [[vinna]] til að vísa í þrælahald. Löglegu þrælahaldi hefur nú verið nánast útrýmt en ólöglegt þrælahald þar sem fólki er haldið nauðugu viljugu við vinnu tíðkast þó enn. == Þrælahald í Ameríku == Löngu áður en blökkumenn voru sendir til [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]] unnu þeir fyrir menn í [[Evrópa|Evrópu]] og hófst þrælahald þar að mest öllu leyti. Margir þrælar voru fluttir árlega til Evrópu á tímum [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusar]] (1492-1502) og var það um þúsundir blökkumanna sem týndu lífi sínu og heimkynnum og urðu að þrælum, Þrælahald var gjarnan réttlætt með því að hvíti kynstofninn væri sá æðsti og svörtum mönnum bæri að þræla fyrir þá. [[Mynd:Carried Slaveowner.jpg|thumb|305x305dp|Þrælaeigandi borinn af þrælum sínum (19.öld).]] Blökkumenn í Evrópu voru ekki taldir vera gott [[vinnuafl]] og voru ekki einungis seldir í vinnu heldur líka til skemmtunar fyrir hvítt fólk þar sem útlit blökkumannsins þótti vera hlægilegt og tilvalið skemmtunarefni. Á 17. öld börðust Bretar, Frakkar, Spánverjar og Hollendingar um nýlendur Norður-Ameríku. Árið 1607 fór hópur kaupmanna frá London og vesturströnd Englands til Ameríku en þeir höfðu fengið leyfi frá [[Jakob I Englandskonungur|Jakobi I]] til að stofna nýlendur í Norður-Ameríku. 12 árum síðar, árið 1619 sigldu hollenskir [[sjóræningjar]] að breskum nýlendum, Jamestown í Virginíu. Skipið var ekki tómt þar sem það voru u.þ.b 20 svartir þrælar um borð sem höfðu verið fluttir frá [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]]. Þar höfðu þeir höfðu verið keyptir á þrælamörkuðum. Þetta var upphafið á þrælahaldi í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Svörtum þrælum átti eftir að fjölga stöðugt meir. Frá 16. öld til 19. aldar er talið að um 12 milljónir manna hafi unnið sem þrælar í Bandaríkjunum. == Þrælahald á Íslandi == Ekki er vitað hversu algengt þrælahald var á Íslandi. Landnámsmenn tóku bæði með sér þræla frá [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] og norræna þræla. Lagasafnið [[Grágás]] sem var í gildi á 13. öld nefnir þræla.<ref name=":0">{{cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=65954|title=Hvaðan fengu Íslendingar flesta þræla sína og hvenær var þrælahald afnumið á Íslandi?|last=Gunnar Karlsson|first=|date=|website=Vísindavefurinn|language=is|archive-url=|archive-date=|access-date=2019-04-11}}</ref> Þrælahald var aldrei bannað á Íslandi,<ref name=":0" /> og þó að í dag sé nauðungarvinna og frelsissvipting bönnuð er þrælahald ekki sérstaklega nefnt í lögum.<ref>{{Cite web|url=http://www.humanrights.is/is/mannrettindi-og-island/ymiss-mannrettindi/bann-vid-thraeldomi-og-naudungarvinnu|title=Bann við þrældómi og nauðungarvinnu|website=Mannréttindaskrifstofa Íslands|language=is|access-date=2019-04-11}}</ref> Frá 1490–1894 var á Íslandi í gildi [[vistarbandið]] svonefnda, þar sem jarðnæðislausu fólki var gert skylt að ráða sig í vinnumennsku. Það flokkast ekki sem þrældómur, en er skylt [[bændaánauð]]. == Tengt efni == *[[Mansal]] == Heimildir == *{{wpheimild | tungumál = en | titill = Slavery | mánuðurskoðað = 20. nóvember | árskoðað = 2017}} *Heiða María Sigurðardóttir. (2006, 3. febrúar). [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5613 Hver var Kólumbus og hvað var svona merkilegt við hann?] Vísindavefurinn. == Tilvísanir == {{reflist}} {{commonscat|Slavery}} {{stubbur|félagsfræði}} [[Flokkur:Maðurinn]] [[Flokkur:Lögfræði]] [[Flokkur:Þrælahald| ]] 5denxtjppn1bp5xt1o1vsr1rycmz4zl Stefán Björnsson (reiknimeistari) 0 31862 1887103 1860003 2024-11-10T13:21:27Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Stefán Björnsson reiknimeistari]] á [[Stefán Björnsson (reiknimeistari)]] 1860003 wikitext text/x-wiki '''Stefán Björnsson''' var [[Ísland|íslenskur]] [[stærðfræðingur]]. Helsta ritverk hans er bókin ''[[Introductio in tetragonometriam]]'' frá [[1780]] sem er fyrsta bók eftir íslenskan höfund um æðri stærðfræði. Hann fæddist [[15. janúar]] [[1721]] (eða [[1720]]) á Ystugrund í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og lést [[15. október]] [[1798]] í [[Kaupmannahöfn]]. Foreldrar hans voru Björn Skúlason prestur í Flugumýrarþingum og Halldóra Stefánsdóttir lögréttumanns Rafnssonar. Stefán stundaði nám í [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]] og [[Kaupmannahafnarháskóli|Hafnarskóla]] og lauk cand. theol.-prófi árið [[1747]]. Hann tók við starfi rektors á [[Hólar|Hólum]] [[1753]] en fór þaðan þegar missætti kom upp milli hans og Jóns Magnússonar stiftprófasts, bróður [[Skúli Magnússon| Skúla fógeta]]. Stefán fluttist þá til Kaupmannahafnar og settist þar aftur á skólabekk. Sefán lauk prófi (baccalaureus philosophiæ) árið [[1757]] og varð nokkrum árum síðar reiknimeistari (Kalkulator) hjá landmælingadeild danska Vísindafélagsins og starfaði þar í rúma tvo áratugi. Eftir að hann lét af störfum hjá Vísindafélaginu vann hann fyrir sér við þýðingar á [[íslensk fornrit|íslenskum fornritum]] á [[latína|latínu]]. Hann var einnig um skeið styrkþegi sjóðs Árna Magnússonar. Stefán Björnsson var ókvæntur og barnlaus. == Ritstörf == Stefán er höfundur fjögurra prentaðra háskólafyrirlestra á latínu um heimspeki og stjörnufræði (frá árunum 1757-­60) og prentaðrar bókar Introductio in tetragonometriam á latínu um stærðfræðilega eiginleika ferhyrninga. Hann sá einnig um fyrstu fræðilegu útgáfuna á [[Rímbegla|Rímbeglu]], hinni fornu ritgerð um tímatal og stjarnvísi og ritaði formála og ítarlegar skýringar. Einnig þýddi hann [[Hervararsaga og Heiðreks|Hervararsögu og Heiðreks]] á latínu og kom hún út árið 1785. Á árunum 1782-­90 skrifaði hann sex greinar í rit Lærdómslistafélagsins um [[aflfræði]] og hagnýtingu hennar. Hann skrifaði einnig um alþýðlegar [[veðurspá]]r og frumatriði landmælinga. Árið 1793 hlaut Stefán gullverðlaun Hafnarháskóla í stærðfræði og varð fyrstur Íslendinga til að hljóta þau verðlaun. Aðeins þrír aðrir Íslendingar hafa fengið þau verðlaun en það eru stærðfræðingarnir [[Björn Gunnlaugsson]] (1818 og 1820), [[Ólafur Dan Daníelsson]] (1901) og [[Sigurður Helgason]](1951). Stefán flutti fjóra fyrirlestra skömmu eftir að hann lauk stærðfræðinámi og voru þeir gefnir út. Tveir eru um [[heimspeki]]legt efni, ''De essentia consecutiva'' (''Um afleitt eðli''), sem út kom [[1757]], og ''Dissertatio spectans ad physicam coelestem'' (''Um eðli himintungla'') frá árinu [[1760]] en þar færir Stefán meðal annars rök fyrir [[vitsmunalíf]]i á öðrum hnöttum og styðst þar mjög við hugmyndir heimspekingsins [[Leibniz]] um hinn besta og fullkomnasta heim allra hugsanlegra heima. Hinir fyrirlestrarnir tveir fjalla um efni úr stjörnufræði. Í ''De effectu cometarum'' (''Um verkan halastjarna'') frá [[1758]] er fjallað um þyngdaráhrif [[halastjarna]] á [[sól|sólina]] og aðra hnetti [[sólkerfi]]sins, [[sjávarföll|sjávarfallahrif]] af völdum halastjarna og önnur skyld efni. Í ''De usu astronomiae in medicina'' (''Um gagnsemi stjörnufræði í læknislist'') frá [[1759]] fjallar um hvernig sólarljós fellur á jörðina og aðra hnetti sólkerfisins og varmaáhrif sólarinnar á jörðina og hugsanleg segulhrif í sólkerfinu. Í bók Stefáns frá [[1780]], ''Introductio in tetragonometriam'' (''Inngangi að ferhyrningafræði'') er stærðfræðileg umfjöllun um rúmfræðilega og hornafræðilega eiginleika [[ferhyrningur|ferhyrninga]]. == Heimild == [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041023024125/astro.hi.is/lens/moggi/fer.html Einar H. Guðmundsson: Ferhyrningar, halastjörnur og grunnmaskínur.] Grein í menningarblaði Morgunblaðsins 17. október 1998 == Ytri tenglar == * [http://books.google.is/books?id=BPYGAAAAcAAJ Bókin ''Introductio in Tetragonometriam''] á [[Google Books]] [[Flokkur:Hólaskóli]] [[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]] [[Flokkur:Íslenskir skólameistarar]] [[flokkur: Íslenskir stærðfræðingar]] {{fd|1721|1798}} sk14ba4u78z8yfwbop7o4vpgi6sgvuw 1887105 1887103 2024-11-10T13:21:54Z Berserkur 10188 1887105 wikitext text/x-wiki '''Stefán Björnsson''' var [[Ísland|íslenskur]] [[stærðfræðingur]]. Helsta ritverk hans er bókin ''[[Introductio in tetragonometriam]]'' frá [[1780]] sem er fyrsta bók eftir íslenskan höfund um æðri stærðfræði. Hann fæddist [[15. janúar]] [[1721]] (eða [[1720]]) á Ystugrund í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og lést [[15. október]] [[1798]] í [[Kaupmannahöfn]]. Foreldrar hans voru Björn Skúlason prestur í Flugumýrarþingum og Halldóra Stefánsdóttir lögréttumanns Rafnssonar. Stefán stundaði nám í [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]] og [[Kaupmannahafnarháskóli|Hafnarskóla]] og lauk cand. theol.-prófi árið [[1747]]. Hann tók við starfi rektors á [[Hólar|Hólum]] [[1753]] en fór þaðan þegar missætti kom upp milli hans og Jóns Magnússonar stiftprófasts, bróður [[Skúli Magnússon| Skúla fógeta]]. Stefán fluttist þá til Kaupmannahafnar og settist þar aftur á skólabekk. Stefán lauk prófi (baccalaureus philosophiæ) árið [[1757]] og varð nokkrum árum síðar reiknimeistari (Kalkulator) hjá landmælingadeild danska Vísindafélagsins og starfaði þar í rúma tvo áratugi. Eftir að hann lét af störfum hjá Vísindafélaginu vann hann fyrir sér við þýðingar á [[íslensk fornrit|íslenskum fornritum]] á [[latína|latínu]]. Hann var einnig um skeið styrkþegi sjóðs Árna Magnússonar. Stefán Björnsson var ókvæntur og barnlaus. == Ritstörf == Stefán er höfundur fjögurra prentaðra háskólafyrirlestra á latínu um heimspeki og stjörnufræði (frá árunum 1757-­60) og prentaðrar bókar Introductio in tetragonometriam á latínu um stærðfræðilega eiginleika ferhyrninga. Hann sá einnig um fyrstu fræðilegu útgáfuna á [[Rímbegla|Rímbeglu]], hinni fornu ritgerð um tímatal og stjarnvísi og ritaði formála og ítarlegar skýringar. Einnig þýddi hann [[Hervararsaga og Heiðreks|Hervararsögu og Heiðreks]] á latínu og kom hún út árið 1785. Á árunum 1782-­90 skrifaði hann sex greinar í rit Lærdómslistafélagsins um [[aflfræði]] og hagnýtingu hennar. Hann skrifaði einnig um alþýðlegar [[veðurspá]]r og frumatriði landmælinga. Árið 1793 hlaut Stefán gullverðlaun Hafnarháskóla í stærðfræði og varð fyrstur Íslendinga til að hljóta þau verðlaun. Aðeins þrír aðrir Íslendingar hafa fengið þau verðlaun en það eru stærðfræðingarnir [[Björn Gunnlaugsson]] (1818 og 1820), [[Ólafur Dan Daníelsson]] (1901) og [[Sigurður Helgason]](1951). Stefán flutti fjóra fyrirlestra skömmu eftir að hann lauk stærðfræðinámi og voru þeir gefnir út. Tveir eru um [[heimspeki]]legt efni, ''De essentia consecutiva'' (''Um afleitt eðli''), sem út kom [[1757]], og ''Dissertatio spectans ad physicam coelestem'' (''Um eðli himintungla'') frá árinu [[1760]] en þar færir Stefán meðal annars rök fyrir [[vitsmunalíf]]i á öðrum hnöttum og styðst þar mjög við hugmyndir heimspekingsins [[Leibniz]] um hinn besta og fullkomnasta heim allra hugsanlegra heima. Hinir fyrirlestrarnir tveir fjalla um efni úr stjörnufræði. Í ''De effectu cometarum'' (''Um verkan halastjarna'') frá [[1758]] er fjallað um þyngdaráhrif [[halastjarna]] á [[sól|sólina]] og aðra hnetti [[sólkerfi]]sins, [[sjávarföll|sjávarfallahrif]] af völdum halastjarna og önnur skyld efni. Í ''De usu astronomiae in medicina'' (''Um gagnsemi stjörnufræði í læknislist'') frá [[1759]] fjallar um hvernig sólarljós fellur á jörðina og aðra hnetti sólkerfisins og varmaáhrif sólarinnar á jörðina og hugsanleg segulhrif í sólkerfinu. Í bók Stefáns frá [[1780]], ''Introductio in tetragonometriam'' (''Inngangi að ferhyrningafræði'') er stærðfræðileg umfjöllun um rúmfræðilega og hornafræðilega eiginleika [[ferhyrningur|ferhyrninga]]. == Heimild == [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041023024125/astro.hi.is/lens/moggi/fer.html Einar H. Guðmundsson: Ferhyrningar, halastjörnur og grunnmaskínur.] Grein í menningarblaði Morgunblaðsins 17. október 1998 == Ytri tenglar == * [http://books.google.is/books?id=BPYGAAAAcAAJ Bókin ''Introductio in Tetragonometriam''] á [[Google Books]] [[Flokkur:Hólaskóli]] [[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]] [[Flokkur:Íslenskir skólameistarar]] [[flokkur: Íslenskir stærðfræðingar]] {{fd|1721|1798}} 22zwhr5rgx0m26k2a2fowkzjqreqsns Tíjúana 0 32288 1887225 1791884 2024-11-11T10:50:41Z Fyxi 84003 1887225 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tijuana skyline.jpg|thumb|300px|Tíjúana]] '''Tíjúana''' er stærsta borgin í [[mexíkó]]ska fylkinu [[Baja California (fylki)|Baja California]], með 1,9 milljónir íbúa. {{Stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Mexíkó]] 4mc1lph0v45gicq9h63zsecnevokux2 Mario 0 32639 1887201 1886164 2024-11-11T09:45:43Z Bjornkarateboy 97178 1887201 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Super Mario 3.jpg|230px|thumb|Mario framan á hulstri [[Super Mario Bros 3]].]] '''Mario''' ([[japanska]]: マリオ) er [[tölvuleikjapersóna]] sem var sköpuð af [[Shigeru Miyamoto]] fyrir [[Nintendo]] tölvuleikjafyrirtækið. Hann birtist fyrst í '''Donkey Kong''' tölvuleik, en þá nefndist hann '''Hoppmaður''' eða '''Jumpman''' á frummálinu. Hann var fyrst aðeins í tvívídd, en í síðari leikjum birtist hann sem þrívíddar ''módel''. Sumir töluðu oft um Mario og [[Luigi]] sem "Mario bræðurna" og það varð til þess að upp komu getgátur um að hann nefndist '''Mario Mario''' fullu nafni. Nintendo í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] gaf hinsvegar frá sér yfirlýsingu á níunda áratugnum að hvorki Mario né Luigi hefðu eftirnafn. Mario er lítill, þybbinn Ítalskur [[pípari]] sem býr í [[Sveppaland]]i, og þar er hann álitinn hetja af mörgum. Hann er þekktastur fyrir að takast stöðugt að stöðva hinar illu áætlanir [[Bowser]]s sem ætlar sér að ræna [[Peach prinsessa|Peach prinsessu]] og að ráða yfir Sveppalandi. Mario er hugrakkur, fullur eldmóðs og krafti og berst við óvini sína auglit til auglitis. Hann býr yfir miklum líkamlegum styrk og snerpu sem kemur á óvart, sérstaklega sé horft til vaxtalagsins. Hann er einnig þekktur fyrir samstarf sitt við bróður sinn [[Luigi]] og náið samband sitt við Peach prinsessu, sem hann hefur enn og aftur bjargað úr hættu. Mario á sér illgjarna andstæðu í persónunni [[Wario]]. Mario segir oft It´s a me Mario eða Mamma mia. == Tengt efni == * [[Luigi]] * [[Nintendo]] {{Tölvuleikjagátt}} == Tenglar == ; Opinberar * [http://mario.nintendo.com/ Mario's World] (Opinber síða Nintendo í Ameríku) * [http://ms.nintendo-europe.com/mario/enGB/index.html Mario's Megasite] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070310233608/http://ms.nintendo-europe.com/mario/enGB/index.html |date=2007-03-10 }} (Opinber síða Nintendo í Evrópu) ; Óopinberar * [http://www.supermariolegacy.com Super Mario Legacy] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20061118164031/http://www.supermariolegacy.com/ |date=2006-11-18 }} * [http://www.gamespot.com/features/vgs/universal/mario/ Mario: The Unauthorized Biography] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070114154324/http://www.gamespot.com/features/vgs/universal/mario/ |date=2007-01-14 }} * [http://www.mariowiki.com/ Super Mario Wiki], wiki um allt í sambandi við Mario * [http://www.themushroomkingdom.net/ The Mushroom Kingdom] * [http://www.smbhq.com/ Super Mario Bros. Headquarters] * [http://www.mobygames.com/game_group/sheet/gameGroupId,484/ Mario Licensees at MobyGames] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060520201025/http://www.mobygames.com/game_group/sheet/gameGroupId,484/ |date=2006-05-20 }} {{Mario persónur}} {{Mario seríurnar}} [[Flokkur:Tölvuleikir]] [[Flokkur:Nintendo]] 77ygnyzs86euhxnjjtmciil5i366072 Birgitta Jónsdóttir 0 35995 1887178 1884378 2024-11-11T08:48:06Z Bjarki S 9 1887178 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Birgitta Jónsdóttir | skammstöfun = BirgJ | mynd = Birgitta Jónsdóttir 2016.jpg | myndastærð = | myndatexti = Birgitta Jónsdóttir |AÞ_CV = 728 |AÞ_frá1 = 2009 |AÞ_til1 = 2009 |AÞ_kjördæmi1= [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Rvk. s.]] |AÞ_flokkur1 = Borgarahreyfingin |AÞ_frá2= 2009 |AÞ_til2 = 2013 |AÞ_kjördæmi2= [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Rvk. s.]] |AÞ_flokkur2 = Hreyfingin |AÞ_litur2 = #005761 |AÞ_frá3= 2013 |AÞ_til3 = 2016 |AÞ_kjördæmi3= [[Suðvesturkjördæmi|Suðv.]] |AÞ_flokkur3 = Píratar |AÞ_frá4= 2016 |AÞ_til4 = 2017 |AÞ_kjördæmi4= [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Rvk. n.]] |AÞ_flokkur4 = Píratar | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1967|4|17}} | fæðingarstaður = [[Reykjavík]], [[Ísland]]i | stjórnmálaflokkur = [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] (2021-)<br>[[Píratar]] (2013-2021)<br>[[Hreyfingin]] (2009-2013)<br>[[Borgarahreyfingin]] (2009) | nefndir = stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, Íslandsdeild [[Alþjóðaþingmannasambandið|Alþjóðaþingmannasambandsins]] | maki = Charles Egill Hirt (d. 1993) | börn = 3 | neðanmálsgreinar = }} '''Birgitta Jónsdóttir''' (fædd [[17. apríl]] [[1967]]) er íslensk stjórnmálakona og fyrrum þingmaður [[Píratar|Pírata]]. Birgitta varð mjög virk víða í grasrótarfélögum sem spruttu upp í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|efnahagshrunsins í október 2008]]. Hún var [[alþingismaður]] [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingarinnar]], síðar [[Hreyfingin|Hreyfingarinnar]] 2009-2013 og frá 2013. Birgitta tók þátt í að stofna Borgarahreyfinguna og sat í stjórn hennar í aðdraganda kosninga 2009, hún var jafnframt einn af stofnendum Samstöðu, bandalags grasrótarhópa sem var undanfari Borgarahreyfingarinnar. == Ævi == Birgitta hefur meðal annars starfað sem [[ljóðskáld]], [[rithöfundur]], [[ritstjóri]], netskáld og [[myndlist]]arkona. Hún gaf út sína fyrstu ljóðabók, ''Frostdingla'' sem hún jafnframt myndskreytti, árið [[1989]] hjá Almenna bókafélaginu. Hún skipulagði fyrstu beinu myndútsendingu á netinu frá [[Ísland]]i árið [[1996]] sem var jafnframt fyrsta margmiðlunarhátíð landsins. Hátíðin hét Drápa<ref>http://this.is/craters</ref> en var þekkt erlendis sem „Craters on the Moon“. Vefur, sem var niðurtalning að hátíðinni, var mest sótti vefur landsins á þessum tíma samkvæmt fréttum RÚV og hlaut fjölda alþjóðlegra viðurkenninga (sjá forsíðu vefsins). Birgitta skipulagði einnig „List gegn stríði“ þar sem fjöldi íslenskra listamanna og skálda komu fram til að mótmæla [[Stríðið í Írak|stríðinu í Írak]]. Birgitta setti upp fyrsta listagalleríið á netinu 1996 í samstarfi við Apple-umboðið undir yfirskriftinni „Listasmiðja Apple umboðsins“. Verk Birgittu hafa verið sýnileg á internetinu síðan [[1995]] en þá opnaði hún vefsíðu sína „Womb of Creation“ sem lengi vel var aðeins á [[Enska|ensku]] en nú má finna svæði inni á vefnum á [[Íslenska|íslensku]]. Vefurinn var valinn besta heimasíða einstaklings árið 1996 af ''Tölvuheimi'', BT tölvum og Margmiðlun. Birgitta hefur tekið þátt í fjölda alþjóðlegra verkefna sem tengjast ritstörfum, má þar nefna; „Poets against the War“, „Dialogue among nations through poetry“ og „Poets for Human Rights“. Hún ritstýrði einnig tveimur alþjóðlegum bókum sem heita, ''The World Healing Book'' og ''The Book of Hope''. Þar má meðal annarra finna ritsmíðar eftir Lawrence Ferlinghetti, Rita Dove, [[Dalai Lama|Dalai Lama]], Rabbi Micheal Lerner, John Kinsella og [[Sigur Rós]]. Birgitta er einn stofnenda útgáfunnar „Beyond Borders“. ==Saga í stjórnmálum== Birgitta Jónsdóttir hefur verið virk í [[grasrótarstarf]]i um langa hríð áður en hún tók þátt í að stofna Borgarahreyfinguna. Má þar nefna [[Saving Iceland]], [[Náttúruvaktin]], [[Vinir Tíbets]], [[Félag hernaðarandstæðinga|Herstöðvarandstæðingar]], ''Snarrót'', ''Flóttamannahjálpin'' og ''Skáld gegn stríði''. Hún skipulagði mótmæli gegn [[Íraksstríðið|Íraksstríðinu]] í aðdraganda þess, þ.m.t. ''List gegn stríði''. Hún tók þátt í að skipuleggja alþjóðlegar mótmælabúðir við Kárahnjúka 2005 og var talsmaður Saving Iceland á þeim tíma. Þá stóð hún fyrir mótmælum fyrir utan kínverska sendiráðið í hverri viku í 9 mánuði til að vekja athygli á ástandinu í [[Tíbet]] árið 2008. Hún stofnaði ásamt fjölda annarra ''Vini Tíbets'' og var kjörin formaður félagsins. Árið 1999 bauð Birgitta sig fram í annað sæti í Reykjavík fyrir [[Húmanistaflokkurinn|Húmanistaflokkinn]] – helsta stefnumál flokksins var afnám [[fátækt]]ar á Íslandi. Árið 2006 sótti hún um vefumsjónarstarf hjá VG í aðdraganda kosninga og fékk starfið. Hún var beðin um að taka sæti aftarlega á lista sem hún gerði en beitti sér ekki í flokknum – leit á sig fyrst og fremst sem starfsmann. Hún fann samhljóm við grænar áherslur VG. Í framhaldi af því var Borgarahreyfingin stofnuð, sem var í upphafi nokkurs konar regnhlífarsamtök grasrótarhópa. Borgarahreyfingin bauð fram á landsvísu í alþingiskosningunum 2009 og Birgitta var oddviti í [[Reykjavík suður]]. Borgarahreyfingin hlaut 7,2% atkvæða og 4 þingmenn, Birgitta var ein þeirra. Hinir voru [[Þór Saari]], [[Margrét Tryggvadóttir]] og [[Þráinn Bertelsson]]. Eftir kosningarnar jókst fylgi Borgarahreyfingarinnar stöðugt og var í skoðanakönnunum rúmlega 10-11%. Fljótlega fór að harðna á dalnum og deilur voru á milli þinghópsins og stjórnar flokksins. Borgarahreyfingin hafði fyrir kosningar gefið út að hún teldi hentugast að sótt væri um aðild að Evrópusambandinu og í framhaldinu yrði þjóðaratkvæðagreiðsla. 11. júlí tilkynnti Birgitta að hún vildi að tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um umsóknina. Fljótlega snérust Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir á sveif með Birgittu. Í atkvæðagreiðslunni á Alþingi um umsóknina 16. júlí greiddi Þráinn Bertelsson einn þingmanna Borgarahreyfingarinnar atkvæði með umsókninni. Eftir þetta spunnust upp miklar innanflokksdeilur. Þráinn Bertelsson gekk úr þingflokki Borgarahreyfingarinnar í ágúst eftir persónulegar deilur við Margréti, sem hélt að hann væri veikur á geði. Borgarahreyfingin missti mikið af styrk sínum og fylgið hrapaði. Landsfundur Borgarahreyfingarinnar í september 2009 samþykkti ný lög fyrir flokkinn í andstöðu við þinghópinn og fráfarandi formann flokksins, Baldvin Jónsson. Þá sauð endanlega upp úr og þríeykið; Birgitta, Þór og Margrét ásamt fleiri fyrrum stuðningsmönnum Borgarahreyfingarinnar stofnuðu nýtt stjórnmálaafl; Hreyfinguna og varð Birgitta þingflokksformaður. [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/07/01/sjalfstaedisflokkur_i_sokn/]. Í kosningunum 2013 bauð hún sig fram fyrir Pírata, nýtt stjórnmálaafl, og náði kjöri ásamt tveimur öðrum úr þeim flokki. Birgitta ákvað að hætta á þingi árið 2017. <ref>[http://www.ruv.is/frett/birgitta-gefur-ekki-kost-a-ser-afram Birgitta gefur ekki kost á sér áfram ] Rúv, skoðað 16. sept. 2017.</ref> Í júlí árið 2019 var Birgitta tilnefnd í trúnaðarráð Pírata en á félagsfundi var tilnefningu hennar hafnað með 55 atkvæðum gegn 13. Enginn af sitjandi þingmönnum Pírata samþykkti tilnefningu hennar og [[Helgi Hrafn Gunnarsson]] hélt langa ræðu þar sem hann kvaðst ekki treysta henni til að halda trúnað og sakaði hana um að „[grafa] undan samherjum sínum ef hún sér af þeim ógn“ og „[hóta] samherjum sínum þegar hún fær ekki það sem hún vill“.<ref>{{Vefheimild|titill=Helgi hellti sér yfir Birgittu á átakafundi|höfundur=Tryggvi Aðalbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/helgi-hellti-ser-yfir-birgittu-a-atakafundi|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=16. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=17. júlí}}</ref> Birgitta sagðist hafa orðið fyrir „mannorðsmorði“ á fundinum.<ref>{{Vefheimild|titill=„Ég upp­lifi ákveðið mann­orðsmorð“|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/07/16/eg_upplifi_akvedid_mannordsmord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=16. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=17. júlí}}</ref> Árið 2021 gekk Birgitta til liðs við [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokk Íslands]].<ref>{{Vefheimild|titill=Birgitta gengin til liðs við Sósíalistaflokkinn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/08/01/birgitta_gengin_til_lids_vid_sosialistaflokkinn/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=1. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=11. ágúst}}</ref> == Málsvari tjáningarfrelsis == Birgitta hefur mjög beitt sér sem málsvari [[tjáningarfrelsi]]s, ekki síst á [[Netið|netinu]]. Hún studdi og vann fyrir [[WikiLeaks]]-lekasíðuna og kom að gerð [[Collateral Murder]]-myndbandsins og aðstoðaði við gerð handrits að kvikmyndinni [[Fifth Estate]], að sögn til að rétta hlut [[Julian Assange]]s, stofnanda WikiLeaks og aðalpersónu myndarinnar. Hún ljáði [[AWP]]-lekasíðunni nafn sitt. == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Tenglar == * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20061114182558/www.bokmenntir.is/rithofundur.asp?cat_id=1008&author_id=113&lang=1 Birgitta Jónsdóttir á bókmenntavef borgarbókasafns Reykjavíkur] * [http://birgitta.blog.is Birgitta Jónsdóttir á Moggabloggi] * [http://this.is/birgitta Birgitta Jónsdóttir - Opinber heimasíða] * [http://joyb.blogspot.com Birgitta Jónsdóttir - blogg á ensku] [[Flokkur:Íslenskar skáldkonur]] [[Flokkur:Íslenskir myndlistarmenn]] [[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]] [[Flokkur:Íslenskir kvenaðgerðasinnar]] [[Flokkur:Íslenskir píratar]] [[Flokkur:Þingmenn Pírata]] {{f|1967}} le2x4qahlhpetowhc43imq1loxq5nvr Spjall:Kvikmyndagerð á Íslandi 1 44973 1887180 560355 2024-11-11T09:07:10Z 153.92.142.22 Nýr hluti: /* Erlendar kvikmyndir teknar á íslandi */ 1887180 wikitext text/x-wiki {{Gæða}} ==Uppbygging== Væri ekki ráð að gera samantekt á '''Sögu kvikmyndagerðar á Íslandi''', vísa svo í aðalgrein með því [[Saga kvikmyndagerðar á Íslandi|nafni]] og hafa hér á síðunni meira almennt um kvikmyndagerð á Íslandi. t.d. samtímaþróun og það sem er merkilegt í dag? Ég held að hlutfallslega taki sagan það mikið pláss að það réttlæti sér síðu --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 17. október 2008 kl. 16:35 (UTC) == Erlendar kvikmyndir teknar á íslandi == Ég var að leita að lista yfir myndir og þætti sem teknar hafa verið upp á íslandi og eru á erlendum neytendamarkaði. Þessi listi er mikilvægur fyrir starfsfólk í íslenskri ferðaþjóðnustu þar sem margir staðir eru heimsóktir af ferðafólki vegna tengsla þerra við viðkomandi staði. Hér er óuppfærður listi frá 2017 með nokkrum að þekktustu myndum og þáttum sem hafa verið teknir upp á íslandi. {| class="wikitable" |Den Røde kappe (1967) [Rauða skikkjan] |- |James Bond - A View to a Kill (1985) |- |Judge Dredd (1995) |- |Tomb Raider (2001) |- |James Bond - Die Another Day (2002) |- |Batman Begins (2005) |- |Flag of our Fathers (2006) |- |Hostel: Part II (2007) |- |Stardust (2007) |- |The Journey to the Center of the Earth (2008) |- |Faust (2011) |- |The Tree of Life (2011) |- |Prometheus (2012) |- |Game of Thrones (2012, 2013) |- |Oblivion (2013) |- |Star Trek: Into Darkness (2013) |- |The Fifth Estate (2013) |- |The Secret Life of Walter Mitty (2013) |- |Thor 2 (2013) |- |Dead Snow II (2014) |- |Fortitude (2014) |- |Interstellar (2014) |- |Noah (2014) |- |Pawn Sacrifice (2014) |- |Dilwale (2015) |- |Sense8 (2015) |- |Ófærð / Trapped (2015, 2021) |- |Rogue One: A Star Wars Story (2016) |- |Justice League (2017) |- |The Fate of the Furious (2017) |} Hér er listinn aftur með þeim áfangastöðum sem ferðamenn eru áhugasamir um að heimsækja [[Kerfissíða:Framlög/153.92.142.22|153.92.142.22]] 11. nóvember 2024 kl. 09:07 (UTC) bqrafu96o8vu0uzsyote82qm4gn63wd 1887181 1887180 2024-11-11T09:07:31Z 153.92.142.22 /* Erlendar kvikmyndir teknar á íslandi */ Svar 1887181 wikitext text/x-wiki {{Gæða}} ==Uppbygging== Væri ekki ráð að gera samantekt á '''Sögu kvikmyndagerðar á Íslandi''', vísa svo í aðalgrein með því [[Saga kvikmyndagerðar á Íslandi|nafni]] og hafa hér á síðunni meira almennt um kvikmyndagerð á Íslandi. t.d. samtímaþróun og það sem er merkilegt í dag? Ég held að hlutfallslega taki sagan það mikið pláss að það réttlæti sér síðu --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 17. október 2008 kl. 16:35 (UTC) == Erlendar kvikmyndir teknar á íslandi == Ég var að leita að lista yfir myndir og þætti sem teknar hafa verið upp á íslandi og eru á erlendum neytendamarkaði. Þessi listi er mikilvægur fyrir starfsfólk í íslenskri ferðaþjóðnustu þar sem margir staðir eru heimsóktir af ferðafólki vegna tengsla þerra við viðkomandi staði. Hér er óuppfærður listi frá 2017 með nokkrum að þekktustu myndum og þáttum sem hafa verið teknir upp á íslandi. {| class="wikitable" |Den Røde kappe (1967) [Rauða skikkjan] |- |James Bond - A View to a Kill (1985) |- |Judge Dredd (1995) |- |Tomb Raider (2001) |- |James Bond - Die Another Day (2002) |- |Batman Begins (2005) |- |Flag of our Fathers (2006) |- |Hostel: Part II (2007) |- |Stardust (2007) |- |The Journey to the Center of the Earth (2008) |- |Faust (2011) |- |The Tree of Life (2011) |- |Prometheus (2012) |- |Game of Thrones (2012, 2013) |- |Oblivion (2013) |- |Star Trek: Into Darkness (2013) |- |The Fifth Estate (2013) |- |The Secret Life of Walter Mitty (2013) |- |Thor 2 (2013) |- |Dead Snow II (2014) |- |Fortitude (2014) |- |Interstellar (2014) |- |Noah (2014) |- |Pawn Sacrifice (2014) |- |Dilwale (2015) |- |Sense8 (2015) |- |Ófærð / Trapped (2015, 2021) |- |Rogue One: A Star Wars Story (2016) |- |Justice League (2017) |- |The Fate of the Furious (2017) |} Hér er listinn aftur með þeim áfangastöðum sem ferðamenn eru áhugasamir um að heimsækja [[Kerfissíða:Framlög/153.92.142.22|153.92.142.22]] 11. nóvember 2024 kl. 09:07 (UTC) :Den Røde kappe (1967) :* Vesturdalur (x612122 y606692) :James Bond - A View to a Kill (1985) :* Jökulsárlón (x637744 y398221) :Judge Dredd (1995) :* Eldvarpahraun (x323894 y376514) :Tomb Raider (2001) :* Jökulsárlón (x637744 y398221) :* Skálafellsjökull (x654201 y421783) :James Bond - Die Another Day (2002) :* Jökulsárlón (x637744 y398221) :Batman Begins (2005) :* Sultartungnagil (x654461 y418798) :* Svínafellsjökull (x606008 y392137) :Flag of our Fathers (2006) :* Arnarfell (x349958 y376972) :* Sandvík (x318373 y378186) :Hostel: Part II (2007) :* Bláa lónið (x330761 y379649) :Stardust (2007) :* Stokksnes (x696158 y421336) :The Journey to the Center of the Earth (2008) :* Kaldidalur (x414169 y453140) :* Vífilsfell (x375109 y395357) :Faust (2011) :* Fjallsárlón (x628331 y393205) :* Geysir (x437155 y424022) :The Tree of Life (2011) :* Hverarönd (x601215 y572983) :* Krafla (x604014 y581250) :* Námaskarð (x599859 y573879) :Prometheus (2012) :* Dettifoss (x619581 y593261) :* Dómadalur (x493265 y392269) :Game of Thrones (2012, 2013) :* Dimmuborgir (x596161 y566947) :* Dyrafjöll (x387363 y400994) :* Fjallsárlón (x628331 y393205) :* Gjáin, Þjórsárdal (x464120 y405460) :* Grjótagjá (x598114 y565361) :* Hvannagjá (x398583 y421607) :* Kálfaströnd (x593873 y565437) :* Stekkjargjá (x397565 y420084) :* Svínafellsjökull (x606008 y392137) :* Vík á Höfðabrekkuheiði (x505494 y332759) :* Þjóðveldisbærinn Stöng (x460021 y402144) :* Þórufoss, Kjós (x385107 y419756) :Oblivion (2013) :* Hrossaborg (x626207 y571413) :* Jarlhettur (x444434 y445716) :Star Trek: Into Darkness (2013) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :The Fifth Estate (2013) :* Bláa lónið (x330761 y379649) :* Reykjavík (x356950 y408254) :The Secret Life of Walter Mitty (2013) :* Berserkseyri (x308126 y501371) :* Breiðamerkursandur (x628943 y388313) :* Fjarðardalur (x729735 y534837) :* Flugvöllurinn hjá Höfn (x682473 y427677) :* Garður (x322483 y400842) :* Grundarfjörður (x299563 y500750) :* Hjá Geirabakaríi í Borgarnesi (x360534 y451993) :* Hjá Hótel Öldu á Seyðisfirði (x732887 y538210) :* Kálfafellsdalur (x644968 y415890) :* Nesjavallavegur (x383923 y404398) :* Skálafellsjökull (x654201 y421783) :* Skíðaskálinn í Hveradölum (x382749 y393058) :* Skógafoss (x474566 y336487) :* Stykkishólmshöfn (x324806 y513849) :* Við Grundarfjarðarbæ (x299353 y497960) :* Þjórsárbrú (x419099 y381894) :Thor 2 (2013) :* Dómadalur (x493265 y392269) :* Skógafoss (x474566 y336487) :* Þóristindur (x503893 y407944) :Dead Snow II (2014) :* Botnsdalur í Hvalfirði (x388023 y433156) :* Eyrarbakki (x394506 y374965) :* Félagsheimilið Drengur í Kjós (x373628 y428718) :* Herdísarvík (x361761 y376538) :* Kotstrandarkirkja (x395203 y387067) :* Reykjavíkurflugvöllur (x356499 y406562) :* Úlfljótsvatnskirkja (x400815 y402670) :* Verkfæralagerinn, Smáratorgi (x359774 y403198) :* Þorlákshöfn (x382651 y374490) :Fortitude (2014) :* Reyðarfjörður (x725475 y512188) :Interstellar (2014) :* Máfabót (x559710 y356697) :* Svínafellsjökull (x606008 y392137) :Noah (2014) :* Arnardrangur (x512335 y323164) :* Fljótsdalshlíð (x448014 y359871) :* Hafursey (x511222 y335146) :* Hamragarðaheiði (x451808 y345996) :* Kleifarvatn (x354094 y383547) :* Mývatn (x591906 y568513) :* Raufarhólshellir (x382541 y384021) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :* Sandvík (x318373 y378186) :Pawn Sacrifice (2014) :* Fróðárheiði (x283933 y492496) :* Kverná (x299684 y497538) :Dilwale (2015) :* Fjallsárlón (x628331 y393205) :* Lásadrangur (x513069 y322940) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :* Seljalandsfoss (x450946 y346033) :* Skarðsfjörður (Stokksnes) (x691684 y423619) :* Skógafoss (x474566 y336487) :* Sólheimasandur (x481806 y328266) :Ófærð / Trapped (2015, 2021) :* Hellarnir við Hellu (x430728 y371262) :* Seyðisfjörður (x733173 y538545) :* Siglufjörður (x504026 y628178) :Sense8 (2015) :* Dyrafjöll (x387363 y400994) :* Faxaskjól 14, Reykjavík (x355491 y407799) :* Flugstöð Leifs Eiríkssonar (x322735 y393186) :* Hallgrímskirkja (Hvalfirði (x373354 y436343) :* Harpa (x357325 y408592) :* Háskólinn í Reykjavík (x357475 y405622) :* Nesjavallavirkjun (x390013 y402561) :* Raufarhólshellir (x382541 y384021) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :Rogue One: A Star Wars Story (2016) :* Hafursey (x511222 y335146) :Justice League (2017) :* Djúpavík (x383609 y607641) :The Fate of the Furious (2017) :* Akranes (x350779 y427189) :* Mývatnssveit (x590338 y564919) :[[Kerfissíða:Framlög/153.92.142.22|153.92.142.22]] 11. nóvember 2024 kl. 09:07 (UTC) pi840pyj7issbhni2x3ll2u95s82znl 1887182 1887181 2024-11-11T09:09:05Z 153.92.142.22 1887182 wikitext text/x-wiki {{Gæða}} ==Uppbygging== Væri ekki ráð að gera samantekt á '''Sögu kvikmyndagerðar á Íslandi''', vísa svo í aðalgrein með því [[Saga kvikmyndagerðar á Íslandi|nafni]] og hafa hér á síðunni meira almennt um kvikmyndagerð á Íslandi. t.d. samtímaþróun og það sem er merkilegt í dag? Ég held að hlutfallslega taki sagan það mikið pláss að það réttlæti sér síðu --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 17. október 2008 kl. 16:35 (UTC) == Erlendar kvikmyndir teknar á íslandi == Ég var að leita að lista yfir myndir og þætti sem teknar hafa verið upp á íslandi og eru á erlendum neytendamarkaði. Þessi listi er mikilvægur fyrir starfsfólk í íslenskri ferðaþjóðnustu þar sem margir staðir eru heimsóktir af ferðafólki vegna tengsla þerra við viðkomandi staði. Hér er óuppfærður listi frá 2017 með nokkrum að þekktustu myndum og þáttum sem hafa verið teknir upp á íslandi. {| class="wikitable" |Den Røde kappe (1967) [Rauða skikkjan] |- |James Bond - A View to a Kill (1985) |- |Judge Dredd (1995) |- |Tomb Raider (2001) |- |James Bond - Die Another Day (2002) |- |Batman Begins (2005) |- |Flag of our Fathers (2006) |- |Hostel: Part II (2007) |- |Stardust (2007) |- |The Journey to the Center of the Earth (2008) |- |Faust (2011) |- |The Tree of Life (2011) |- |Prometheus (2012) |- |Game of Thrones (2012, 2013) |- |Oblivion (2013) |- |Star Trek: Into Darkness (2013) |- |The Fifth Estate (2013) |- |The Secret Life of Walter Mitty (2013) |- |Thor 2 (2013) |- |Dead Snow II (2014) |- |Fortitude (2014) |- |Interstellar (2014) |- |Noah (2014) |- |Pawn Sacrifice (2014) |- |Dilwale (2015) |- |Sense8 (2015) |- |Ófærð / Trapped (2015, 2021) |- |Rogue One: A Star Wars Story (2016) |- |Justice League (2017) |- |The Fate of the Furious (2017) |} [[Kerfissíða:Framlög/153.92.142.22|153.92.142.22]] 11. nóvember 2024 kl. 09:07 (UTC) Hér er listinn aftur með þeim áfangastöðum sem ferðamenn eru áhugasamir um að heimsækja (hnit eru ISN93) :Den Røde kappe (1967) :* Vesturdalur (x612122 y606692) :James Bond - A View to a Kill (1985) :* Jökulsárlón (x637744 y398221) :Judge Dredd (1995) :* Eldvarpahraun (x323894 y376514) :Tomb Raider (2001) :* Jökulsárlón (x637744 y398221) :* Skálafellsjökull (x654201 y421783) :James Bond - Die Another Day (2002) :* Jökulsárlón (x637744 y398221) :Batman Begins (2005) :* Sultartungnagil (x654461 y418798) :* Svínafellsjökull (x606008 y392137) :Flag of our Fathers (2006) :* Arnarfell (x349958 y376972) :* Sandvík (x318373 y378186) :Hostel: Part II (2007) :* Bláa lónið (x330761 y379649) :Stardust (2007) :* Stokksnes (x696158 y421336) :The Journey to the Center of the Earth (2008) :* Kaldidalur (x414169 y453140) :* Vífilsfell (x375109 y395357) :Faust (2011) :* Fjallsárlón (x628331 y393205) :* Geysir (x437155 y424022) :The Tree of Life (2011) :* Hverarönd (x601215 y572983) :* Krafla (x604014 y581250) :* Námaskarð (x599859 y573879) :Prometheus (2012) :* Dettifoss (x619581 y593261) :* Dómadalur (x493265 y392269) :Game of Thrones (2012, 2013) :* Dimmuborgir (x596161 y566947) :* Dyrafjöll (x387363 y400994) :* Fjallsárlón (x628331 y393205) :* Gjáin, Þjórsárdal (x464120 y405460) :* Grjótagjá (x598114 y565361) :* Hvannagjá (x398583 y421607) :* Kálfaströnd (x593873 y565437) :* Stekkjargjá (x397565 y420084) :* Svínafellsjökull (x606008 y392137) :* Vík á Höfðabrekkuheiði (x505494 y332759) :* Þjóðveldisbærinn Stöng (x460021 y402144) :* Þórufoss, Kjós (x385107 y419756) :Oblivion (2013) :* Hrossaborg (x626207 y571413) :* Jarlhettur (x444434 y445716) :Star Trek: Into Darkness (2013) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :The Fifth Estate (2013) :* Bláa lónið (x330761 y379649) :* Reykjavík (x356950 y408254) :The Secret Life of Walter Mitty (2013) :* Berserkseyri (x308126 y501371) :* Breiðamerkursandur (x628943 y388313) :* Fjarðardalur (x729735 y534837) :* Flugvöllurinn hjá Höfn (x682473 y427677) :* Garður (x322483 y400842) :* Grundarfjörður (x299563 y500750) :* Hjá Geirabakaríi í Borgarnesi (x360534 y451993) :* Hjá Hótel Öldu á Seyðisfirði (x732887 y538210) :* Kálfafellsdalur (x644968 y415890) :* Nesjavallavegur (x383923 y404398) :* Skálafellsjökull (x654201 y421783) :* Skíðaskálinn í Hveradölum (x382749 y393058) :* Skógafoss (x474566 y336487) :* Stykkishólmshöfn (x324806 y513849) :* Við Grundarfjarðarbæ (x299353 y497960) :* Þjórsárbrú (x419099 y381894) :Thor 2 (2013) :* Dómadalur (x493265 y392269) :* Skógafoss (x474566 y336487) :* Þóristindur (x503893 y407944) :Dead Snow II (2014) :* Botnsdalur í Hvalfirði (x388023 y433156) :* Eyrarbakki (x394506 y374965) :* Félagsheimilið Drengur í Kjós (x373628 y428718) :* Herdísarvík (x361761 y376538) :* Kotstrandarkirkja (x395203 y387067) :* Reykjavíkurflugvöllur (x356499 y406562) :* Úlfljótsvatnskirkja (x400815 y402670) :* Verkfæralagerinn, Smáratorgi (x359774 y403198) :* Þorlákshöfn (x382651 y374490) :Fortitude (2014) :* Reyðarfjörður (x725475 y512188) :Interstellar (2014) :* Máfabót (x559710 y356697) :* Svínafellsjökull (x606008 y392137) :Noah (2014) :* Arnardrangur (x512335 y323164) :* Fljótsdalshlíð (x448014 y359871) :* Hafursey (x511222 y335146) :* Hamragarðaheiði (x451808 y345996) :* Kleifarvatn (x354094 y383547) :* Mývatn (x591906 y568513) :* Raufarhólshellir (x382541 y384021) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :* Sandvík (x318373 y378186) :Pawn Sacrifice (2014) :* Fróðárheiði (x283933 y492496) :* Kverná (x299684 y497538) :Dilwale (2015) :* Fjallsárlón (x628331 y393205) :* Lásadrangur (x513069 y322940) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :* Seljalandsfoss (x450946 y346033) :* Skarðsfjörður (Stokksnes) (x691684 y423619) :* Skógafoss (x474566 y336487) :* Sólheimasandur (x481806 y328266) :Ófærð / Trapped (2015, 2021) :* Hellarnir við Hellu (x430728 y371262) :* Seyðisfjörður (x733173 y538545) :* Siglufjörður (x504026 y628178) :Sense8 (2015) :* Dyrafjöll (x387363 y400994) :* Faxaskjól 14, Reykjavík (x355491 y407799) :* Flugstöð Leifs Eiríkssonar (x322735 y393186) :* Hallgrímskirkja (Hvalfirði (x373354 y436343) :* Harpa (x357325 y408592) :* Háskólinn í Reykjavík (x357475 y405622) :* Nesjavallavirkjun (x390013 y402561) :* Raufarhólshellir (x382541 y384021) :* Reynisfjara (x495815 y322233) :Rogue One: A Star Wars Story (2016) :* Hafursey (x511222 y335146) :Justice League (2017) :* Djúpavík (x383609 y607641) :The Fate of the Furious (2017) :* Akranes (x350779 y427189) :* Mývatnssveit (x590338 y564919) :[[Kerfissíða:Framlög/153.92.142.22|153.92.142.22]] 11. nóvember 2024 kl. 09:07 (UTC) 90bltwuwqkm6i049bzdyfrb978hy4nm Einar Oddur Kristjánsson 0 51407 1887136 1884744 2024-11-10T18:15:20Z Berserkur 10188 1887136 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður |forskeyti= |nafn=Einar Oddur Kristjánsson |viðskeyti= |skammstöfun=EOK |mynd= | myndastærð1 = | myndatexti1 = | fæddur =26. desember 1942 |fæðingarstaður=Ólafsvík |dánardagur=14. júlí 2007 |dánarstaður=Kaldbakur |kjördæmisnúmer= |kjördæmi_nf=Norðvesturkjördæmi |kjördæmi_ef=Norðvesturkjördæmis |flokkur=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] |nefndir= | AÞ_frá1 = 1995 | AÞ_til1 = 2003 | AÞ_kjördæmi1 =Vestfjarðakjördæmi |tb1-kj-stytting=Vestf. | AÞ_flokkur1 =Sjálfstæðisflokkurinn |tb1-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb1-stjórn=x | AÞ_frá2 = 2003 | AÞ_til2 = 2007 | AÞ_kjördæmi2 =Norðvesturkjördæmi |tb2-kj-stytting=Norðvest. | AÞ_flokkur2 =Sjálfstæðisflokkurinn |tb2-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb2-stjórn=x |tímabil3= | AÞ_kjördæmi3 = |tb3-kj-stytting= | AÞ_flokkur3 = |tb3-fl-stytting= |tb3-stjórn= |tímabil4= | AÞ_kjördæmi4 = |tb4-kj-stytting= | AÞ_flokkur4 = |tb4-fl-stytting= |tb4-stjórn= |tímabil5= | AÞ_kjördæmi5 = |tb5-kj-stytting= | AÞ_flokkur5 = |tb5-fl-stytting= |tb5-stjórn= |embættistímabil1= | titill1 = |embættistímabil2= | titill2 = |embættistímabil3= | titill3 = |embættistímabil4= | titill4 = |embættistímabil5= | titill5 = | AÞ_CV =129 | vefsíða = |neðanmálsgreinar= }} '''Einar Oddur Kristjánsson''' ([[26. desember]] [[1942]] á [[Flateyri]] &ndash; [[14. júlí]] [[2007]] á [[Kaldbakur (Vestfjörðum)|Kaldbaki]]) var [[alþingismaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Vestfjarðakjördæmi]] og síðar [[Norðvesturkjördæmi]] frá [[1995]] til dánardægurs. Einar Oddur var framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar ''Hjálms hf'' á [[Flateyri]] og var enn fremur stjórnarformaður ''Kambs hf'' og sat í [[hreppsnefnd]] [[Flateyrarhreppur|Flateyrarhrepps]] í rúman áratug. Hann var formaður [[Vinnuveitendasamband Íslands|Vinnuveitendasambands Íslands]] árin 1989-1992 og var einn helsti lykilmaðurinn í hinni sögufrægu [[Þjóðarsáttin á Íslandi 1990|Þjóðarsátt]]. Eiginkona Einars Odds var Sigrún Gerða Gísladóttir<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1685814/|title=Sigrún Gerða Gísladóttir|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-09-28|url-access=subscription}}</ref> sem lést 22. maí 2018 á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þau áttu þrjú börn, Brynhildur (1973), Kristján Torfi (1977), [[Teitur Björn Einarsson|Teitur Björn]] (1980). Einar lést úr [[hjartaáfall]]i í [[fjallganga|fjallgöngu]] á [[Kaldbakur (Vestfjörðum)|Kaldbaki]]. == Heimildir == * {{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1280237|titill=Mbl.is - Einar Oddur Kristjánsson látinn| skoðað-dags = 15. júlí 2007}} * {{Vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item163749|titill=Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður er látinn| skoðað-dags = 21. janúar 2008}} == Tengill == * [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=129 Æviágrip] á vef Alþingis {{Stubbur|æviágrip}} {{fd|1942|2007}} [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] p489k7yl8q3cq2iajdrzb886b89eyng 1887137 1887136 2024-11-10T18:18:39Z Berserkur 10188 Mynd 1887137 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður |forskeyti= |nafn=Einar Oddur Kristjánsson |viðskeyti= |skammstöfun=EOK |mynd=Einarokristjansson.jpg | myndastærð1 = | myndatexti1 = | fæddur =26. desember 1942 |fæðingarstaður=Ólafsvík |dánardagur=14. júlí 2007 |dánarstaður=Kaldbakur |kjördæmisnúmer= |kjördæmi_nf=Norðvesturkjördæmi |kjördæmi_ef=Norðvesturkjördæmis |flokkur=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] |nefndir= | AÞ_frá1 = 1995 | AÞ_til1 = 2003 | AÞ_kjördæmi1 =Vestfjarðakjördæmi |tb1-kj-stytting=Vestf. | AÞ_flokkur1 =Sjálfstæðisflokkurinn |tb1-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb1-stjórn=x | AÞ_frá2 = 2003 | AÞ_til2 = 2007 | AÞ_kjördæmi2 =Norðvesturkjördæmi |tb2-kj-stytting=Norðvest. | AÞ_flokkur2 =Sjálfstæðisflokkurinn |tb2-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb2-stjórn=x |tímabil3= | AÞ_kjördæmi3 = |tb3-kj-stytting= | AÞ_flokkur3 = |tb3-fl-stytting= |tb3-stjórn= |tímabil4= | AÞ_kjördæmi4 = |tb4-kj-stytting= | AÞ_flokkur4 = |tb4-fl-stytting= |tb4-stjórn= |tímabil5= | AÞ_kjördæmi5 = |tb5-kj-stytting= | AÞ_flokkur5 = |tb5-fl-stytting= |tb5-stjórn= |embættistímabil1= | titill1 = |embættistímabil2= | titill2 = |embættistímabil3= | titill3 = |embættistímabil4= | titill4 = |embættistímabil5= | titill5 = | AÞ_CV =129 | vefsíða = |neðanmálsgreinar= }} '''Einar Oddur Kristjánsson''' ([[26. desember]] [[1942]] á [[Flateyri]] &ndash; [[14. júlí]] [[2007]] á [[Kaldbakur (Vestfjörðum)|Kaldbaki]]) var [[alþingismaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Vestfjarðakjördæmi]] og síðar [[Norðvesturkjördæmi]] frá [[1995]] til dánardægurs. Einar Oddur var framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar ''Hjálms hf'' á [[Flateyri]] og var enn fremur stjórnarformaður ''Kambs hf'' og sat í [[hreppsnefnd]] [[Flateyrarhreppur|Flateyrarhrepps]] í rúman áratug. Hann var formaður [[Vinnuveitendasamband Íslands|Vinnuveitendasambands Íslands]] árin 1989-1992 og var einn helsti lykilmaðurinn í hinni sögufrægu [[Þjóðarsáttin á Íslandi 1990|Þjóðarsátt]]. Eiginkona Einars Odds var Sigrún Gerða Gísladóttir<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1685814/|title=Sigrún Gerða Gísladóttir|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-09-28|url-access=subscription}}</ref> sem lést 22. maí 2018 á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þau áttu þrjú börn, Brynhildur (1973), Kristján Torfi (1977), [[Teitur Björn Einarsson|Teitur Björn]] (1980). Einar lést úr [[hjartaáfall]]i í [[fjallganga|fjallgöngu]] á [[Kaldbakur (Vestfjörðum)|Kaldbaki]]. == Heimildir == * {{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1280237|titill=Mbl.is - Einar Oddur Kristjánsson látinn| skoðað-dags = 15. júlí 2007}} * {{Vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item163749|titill=Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður er látinn| skoðað-dags = 21. janúar 2008}} == Tengill == * [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=129 Æviágrip] á vef Alþingis {{Stubbur|æviágrip}} {{fd|1942|2007}} [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] 2uhzd8l2j6q8ql52rrp8yzke5h7g0kp Rússneska keisaradæmið 0 55757 1887101 1845584 2024-11-10T13:18:54Z Berserkur 10188 1887101 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ivans_ivory_throne.jpg|thumb|right|Fílabeinshásæti Ívans grimma.]] '''Rússneska keisaradæmið''' ([[rússneska]]: Царство Русское, umrit. ''Tsarstvo Rússkoje''; frá [[1721]] Россійская Имперія, umrit. ''Rossíjskaja Ímperíja'') var [[stórveldi]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] sem varð til þegar [[Ívan grimmi]] [[stórfursti af Moskvu]] ákvað, árið [[1547]], að taka sér titilinn царь ''tsar'', sem merkir [[keisari]]. Ívan var fastur í sessi, hafði mikil völd yfir [[bojarar|bojurunum]] og jók verulega við ríki sitt með því að leggja undir sig [[tatarar|tatararíkin]] [[Kasan]] og [[Astrakan]]. Þótt faðir hans og afi hefðu báðir notað titilinn á undan honum var Ívan sá fyrsti sem var formlega krýndur ''tsar'' eða „keisari“, en þeir langfeðgar litu á [[Moskva|Moskvu]] sem arftaka [[Konstantínópel]] eftir fall [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæmisins]] og sjálfa sig því sem arftaka rómversku keisaranna. Eftir að [[Pétur mikli]] hafði gert ríkið að [[einveldi]] og lagt niður stofnanir [[bojarar|bojarasamfélagsins]] ákvað hann síðan árið [[1721]] að taka upp evrópska heitið Россійская Имперія ''Rossíjskaja Ímperíja''. {{stubbur|saga}} {{s|1721}} [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Keisaradæmi]] [[Flokkur:Fyrrum Evrópuríki]] [[Flokkur:Fyrrum Asíuríki]] qvkdh96z1qkolob39p1uhxyehq9i57z Wikipedia:Skemmdarverk 4 57491 1887243 1381450 2024-11-11T11:35:35Z Berserkur 10188 1887243 wikitext text/x-wiki {{WPsamþykkt|flokkur=samfélag}} '''Skemmdarverk''' kallast það þegar efni er sett inn, fjarlægt eða breytt hátt til að gera lítið úr heilindum [[WIkipedia:Um|Wikipediu]]. Slík hegðun varðar við [[Wikipedia:Bann|bönnun]] [[Wikipedia:Notendur|notenda]] og [[vistfang]]a. [[Flokkur:Wikipedia:Samskipti]] [[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]] [[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]] [[bxr:Wikipedia:Vandalism]] nh6z97ni04q1zdog375i24a080hzpi4 Flokkur:Fólk dáið árið 1620 14 57708 1887118 1398392 2024-11-10T14:04:12Z Berserkur 10188 Lagfæri 1887118 wikitext text/x-wiki {{CommonsCat|1620 deaths}} [[Flokkur:Fólk dáið á 17. öld]] [[Flokkur:1620]] qiaykbeqqwjwpei3ogqegb2xb5us72m Berghlaup 0 61475 1887139 1862427 2024-11-10T19:01:37Z 157.157.113.234 m 1887139 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Vatnsdalur 02b.jpg|thumb|280 px|Vatnsdalshólar, eitt stærsta berghlaup landsins]] '''Berghlaup''' er [[jarðfræði]]legt hugtak sem notað er bæði um atburð og jarðmyndun. * ''Berghlaup (atburður)'' verður þegar stórar sneiðar eða flykki losna úr berggrunni hallandi lands, hnikast til eða kastast fram fyrir tilverknað þyngdaraflsins og brotna upp meira eða minna. Berghlaup geta ýmist verið hraðfara eða hægfara. * ''Berghlaup (jarðmyndun)'' er skriðuurð eða laus bergflykki, ásamt með brotsári og skriðufari, sem verður til við samnefndan atburð, berghlaup. Berghlaupsurðir eru víða kallaðar hraun. [[Ólafur Jónsson, ráðunautur|Ólafur Jónsson]] hefur að líkindum búið orðið til um þá tegund skriðufalla sem hann fjallar um í bók sinni Berghlaup, en hún kom út [[1976]]. Þar skilgreinir hann orðið með tilvísun til erlendu orðanna „rock slide“ (enska) og „Bergstürz“ (þýska). Samkvæmt ''Orðabók HÍ'' er elsta heimild um orðið í bók [[Hjörtur Eldjárn Þórarinsson|Hjartar E. Þórarinssonar]] um [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]<ref>''Árbók'' FÍ 1973, bls. 128.</ref> og er þar notað í sömu merkingu og hjá Ólafi síðar enda eru líkur á að Hjörtur hafi fengið orðið hjá honum. Skilgreiningin er þó fyllri en hjá Ólafi. Berghlaup eru algeng víða um land. Stærstu og þekktustu berghlaup á Íslandi eru [[Vatnsdalshólar]], [[Loðmundarskriður]], [[Hraun í Öxnadal]]. == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Heimild == * {{tímaritsgrein|höfundur=Hjörtur Eldjárn Þórarinsson|grein=Svarfaðardalur og gönguleiðir um fjöllin|titill=Árbók Ferðafélags Íslands|árgangur=|tölublað=|ár=1973|blaðsíðutal=9-119}} * Ólafur Jónsson. 1976. ''Berghlaup''. Ræktunarfélag Norðurlands, Akureyri. == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4257864 ''Myndaði berghlaup Vatnsdalshóla''; grein í Náttúrufræðingnum 2004] * [http://www.mr.is/~gk/jfr/ordskyr/berghlaup_ahj.htm ''Tafla yfir stærstu berghlaup á Íslandi''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160313040830/http://www.mr.is/~gk/jfr/ordskyr/berghlaup_ahj.htm |date=2016-03-13 }} [[Flokkur:Jarðfræði]] 7yh73c8isuodum63o4hcyau2tombliy Ísland 0 65242 1887234 1881328 2024-11-11T11:24:20Z Berserkur 10188 /* Trúmál */ 1887234 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Ísland | nafn_í_eignarfalli = Íslands | nafn_á_frummáli = | fáni = Flag of Iceland.svg | skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Iceland.svg | kjörorð = | þjóðsöngur = [[Lofsöngur]]<br />[[Mynd:Lofsöngur (first recording).ogg]] | staðsetningarkort = Iceland (orthographic projection).svg | höfuðborg = [[Reykjavík]] | tungumál = [[Íslenska]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Íslands|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Halla Tómasdóttir]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Íslands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga2 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | staða = Sjálfstæði | atburður1 = [[Þjóðveldið|Þjóðveldi]] | dagsetning1 = 930 | atburður2 = [[Gamli sáttmáli]] | dagsetning2 = 1262/4 | atburður3 = [[Stjórnarskrá Íslands|Stjórnarskrá]] | dagsetning3 = 1. desember 1874 | atburður4 = [[Heimastjórnartímabilið|Heimastjórn]] | dagsetning4 = 1. febrúar 1904 | atburður5 = [[Saga Íslands#Fullveldi|Fullveldi]] | dagsetning5 = 1. desember 1918 | atburður6 = [[Lýðveldið Ísland|Lýðveldi]] | dagsetning6 = 17. júní 1944 | flatarmál = 102.775 | stærðarsæti = 106 | hlutfall_vatns = 2,07% | fólksfjöldi = 386.970 | mannfjöldaár = 2024 (1. ágúst) | mannfjöldasæti = 171 <!-- tekið af ensku WP, sjá tengil þar, í íslensku síðunni er 172 sem þarf að uppfæra --> | íbúar_á_ferkílómetra = 3,75 | VLF = 24,9 | VLF_ár = 2022 | VLF_sæti = 152 | VLF_á_mann = 66.467 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.959 | VÞL_sæti = 3 | VÞL_ár = 2021 | gjaldmiðill = [[íslensk króna|Króna]] (ISK) | tímabelti = [[UTC]] | umferð = hægra | tld = is | símakóði = 354 }}{{pp|small=y}} '''Ísland''' er [[eyríki]] í [[Atlantshafið|Norður-Atlantshafi]] á milli [[Grænland]]s, [[Færeyjar|Færeyja]] og [[Noregur|Noregs]]. Eyjan situr á [[Atlantshafshryggurinn|Atlantshafshryggnum]] þar sem er [[heitur reitur]], mitt á milli heimsálfanna [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Evrópa|Evrópu]], en landið telst til Evrópu og er eitt [[Norðurlöndin|Norðurlandanna]]. Ísland er um 103.000 [[ferkílómetri|km²]] að stærð, næststærsta [[eyja]] [[Evrópa|Evrópu]] á eftir Bretlandi og sú átjánda stærsta í heimi. Á Íslandi búa um 387.000 manns (2024) og það er því eitt af dreifbýlustu löndum jarðar. [[Reykjavík]] er höfuðborg landsins og stærsta þéttbýlið, þar sem yfir þriðjungur íbúa býr. [[Íslenska]] er opinbert tungumál á Íslandi. Ísland situr á [[rekbelti]] á milli tveggja meginlandsfleka og þar er mikill [[jarðhiti]] og [[eldvirkni]]. Landslag einkennist af [[eldfjallaslétta|eldfjallasléttu]] þar sem eru fjöll og hraunbreiður, auk [[jökull|jökla]], og margar [[jökulá]]r renna til sjávar um láglendið við ströndina. [[Golfstraumurinn]] sér til þess að loftslag á Íslandi er mildara en víða annars staðar á sömu breiddargráðu, rétt sunnan við [[norðurheimskautsbaugur|norðurheimskautsbaug]], og þar er [[úthafsloftslag]] ríkjandi fremur en [[heimskautaloftslag]]. Samkvæmt ''[[Landnámabók]]'' hófst [[landnám Íslands]] þegar [[Ingólfur Arnarson]] nam þar land árið 874, þó aðrir hefðu áður dvalið tímabundið á landinu. Á næstu áratugum flutti fjöldi fólks til Íslands á tímabili sem nefnt er [[landnámsöld]], bæði frá [[Noregur|Noregi]] og [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Ísland komst með [[Gamli sáttmáli|Gamla sáttmála]] undir vald [[Noregskonungar|Noregskonungs]] árið 1262 og varð síðar hluti af [[Danaveldi]] til ársins 1918, þegar það fékk [[Sjálfstæðisbarátta Íslendinga|fullveldi]] í [[konungssamband]]i við Danmörku. [[Lýðveldi]] var stofnað árið 1944 og öll stjórnarfarsleg tengsl við Danmörku rofin. Íslenska löggjafarþingið, [[Alþingi]], er eitt elsta starfandi þing heims, stofnað árið 930, þótt það hafi verið lagt niður um stutt skeið frá 1799 til 1845. Fram á 20. öld byggðist efnahagur landsins að mestu á [[sjálfsþurftarbúskapur|sjálfsþurftarbúskap]] og [[sjávarútvegur á Íslandi|fiskveiðum]]. Útgerð jókst á síðari hluta 19. aldar og [[iðnvæðing]] hófst í byrjun 20. aldar, aðallega í kringum fiskveiðar og fiskvinnslu. Landið bjó að auðugum fiskimiðum og fékk smám saman einkarétt á nýtingu þeirra, meðal annars með [[þorskastríðin|þorskastríðunum]]. Eftir [[síðari heimsstyrjöld]] gekk Ísland í [[Atlantshafsbandalagið]] og fékk [[Marshall-aðstoðin|Marshall-aðstoð]]. Með [[virkjun]]um fallvatna og nýtingu jarðhita varð [[stóriðja á Íslandi|stóriðja]] önnur meginstoð efnahagslífsins. Frá því seint á 20. öld hafa [[hugverkaiðnaður]], [[skapandi greinar]] og [[ferðaþjónusta]] aukið fjölbreytni atvinnulífsins. Á sama tíma jókst [[Verg landsframleiðsla|þjóðarframleiðsla]] Íslendinga til muna og innviðir og [[velferðarkerfi]] landsins efldust. Árið 2008 hófst [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011|efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011]] í kjölfar [[Bankahrunið|Bankahrunsins]]. Eftir það jókst hlutur [[ferðaþjónusta á Íslandi|ferðaþjónustu]] verulega og hún varð brátt þriðja meginstoð efnahagslífsins, ásamt sjávarútvegi og stóriðju. Ísland býr við [[blandað hagkerfi]] og [[norrænt velferðarkerfi]] með [[almenn heilbrigðisþjónusta|almennri heilbrigðisþjónustu]] og ókeypis menntun. Landið situr hátt á listum yfir lönd eftir lífsgæðum, menntun, mannréttindum, gagnsæi og viðskiptafrelsi. Aðild að [[verkalýðsfélag|verkalýðsfélögum]] er með því mesta sem gerist í heiminum. Ísland á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]], [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]], [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni, [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Norðurlandaráð]]i, og [[Schengen-svæðið|Schengen-svæðinu]]. Þrátt fyrir að vera í NATO er ísland ekki með [[her]], heldur aðeins [[Landhelgisgæslan|strandgæslu]]. ==Heiti== {{aðalgrein|Heiti yfir Ísland}} Formlegt nafn Íslands er einfaldlega Ísland, ekki „Lýðveldið Ísland“.<ref name="vísindav-nafn">{{H-vefur | url = http://www.visindavefur.is/svar.php?id=54970 | titill = Hvert er formlegt heiti landsins okkar? | höfundur = Ari Páll Kristinsson | dagsútgefið = 11.1.2010 | miðill = Vísindavefurinn | dags skoðað = 07.01.2013}}</ref> Elsta heimildin um nafnið Ísland er rúnarista á steini á [[Gotland]]i í Eystrasalti frá 11. öld. Nafnið kemur fyrir í ''[[Íslendingabók]]'' og ''[[Landnáma|Landnámu]]'' sem eru ritaðar á 12. öld en byggjast líklega á munnmælum frá 11. öld. Í ''Landnámu'' er líka að finna sögur um eldri heiti landsins og uppruna núverandi nafns.<ref>Björn Þorsteinsson o.fl. (1991). ''Íslandssaga til okkar daga''. Reykjavík: Sögufélag. s. 24.</ref> Þar er sagt frá [[Naddoður|Naddoði]] víkingi frá Færeyjum sem lenti á Austfjörðum eftir hafvillur og nefndi landið „Snæland“ af því þar var snjór í fjöllum. Eftir hann kom sænski sæfarinn [[Garðar Svavarsson]] og hafði vetursetu á [[Húsavík]]. Hann er sagður hafa siglt umhverfis landið og komist að því að það var eyja. Hann nefndi því landið „Garðarshólma“. Norski víkingurinn [[Hrafna-Flóki]] er sagður hafa gefið landinu núverandi nafn eftir að hafa reynt þar landnám en misst allan bústofn sinn því hann gætti þess ekki að heyja yfir sumarið. Áður en hann sigldi á brott sá hann fjörð fullan af [[hafís]] og gaf því landinu hið kuldalega nafn Ísland. Eldri heimildir sem mögulega vísa til landsins er að finna í miðaldaritum. Í ýmsum landfræðiritum miðalda er sagt frá gríska landkönnuðinum [[Pýþeas]]i sem segir í ritum (sem eru glötuð) frá ferðum sínum til [[Bretlandseyjar|Bretlandseyja]] þar sem hann heyrði sagnir af landi í norðri sem var kallað ''[[Thule]]'' eða ''Ultima Thule''.<ref name="thule">Björn Þorsteinsson o.fl. (1991). ''Íslandssaga til okkar daga''. Reykjavík: Sögufélag. s. 13.</ref><ref>{{cite journal|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3293834|author=Gizur Helgason|title=Hver var fyrstur?|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=1971, 17.1.|volume=46|number=3|pp=8-10/12-13}}</ref><ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3292080|author=Árni Óla|title=Hverjir fundu Ísland?|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=1968, 23.12.|volume=43|number=47|pp=54-55/61}}</ref> Þetta land hefur verið talið vera ýmist Ísland, Færeyjar, Orkneyjar, Hjaltlandseyjar, Saaremaa í Eistlandi<ref>{{vefheimild|url=https://arhiiv.saartehaal.ee/2015/10/17/raamat-saaremaa-ongi-ultima-thule/|höfundur=Tamsalu, Piia|titill=Raamat: Saaremaa ongi Ultima Thule|dags=17. október 2015|vefsíða=Saarte Hääl|skoðað-þann=9. júní 2021}}</ref> og Smøla í Noregi.<ref>Andreas Kleineberg, Christian Marx, Eberhard Knobloch und Dieter Lelgemann (2010). ''Germania und die Insel Thule. Die Entschlüsselung von Ptolemaios' "Atlas der Oikumene"''. Darmstadt: Wissenschaftliche Buchgesellschaft.</ref> Snemma á 9. öld ritaði írski munkurinn [[Dicuil]] landfræðirit, ''De mensura orbis terrae'', þar sem hann segist hafa rætt við írska presta sem hefðu siglt norður til Thule.<ref name="thule" /> Árið 2016 sendi íslenska ríkið kvörtun til [[Hugverkastofa Evrópusambandsins|Hugverkastofu Evrópusambandsins]] (EUIPO) vegna [[vörumerki|vörumerkjaskráningar]] bresku verslanakeðjunnar [[Iceland Foods]] á vörumerkinu ''Iceland'', sem er enska útgáfan á nafni landsins. Áður hafði verslanakeðjan kært notkun orðsins í markaðsherferð [[Íslandsstofa|Íslandsstofu]], „Inspired by Iceland“. EUIPO ákvað í kjölfarið að fella vörumerkjaskráninguna niður.<ref>{{cite web|url=https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/06/Afryjunarnefnd-EUIPO-tekur-Iceland-malid-fyrir/|website=Stjórnarráðið|date=6.9.2022|title=Áfrýjunarnefnd EUIPO tekur Iceland-málið fyrir}}</ref> == Saga == {{Aðalgrein|Saga Íslands}} === Landnám, kristnitaka og höfðingjaveldi=== Samkvæmt [[Íslendingabók Ara fróða|Íslendingabók]] var Ísland fyrst numið af [[Noregur|norskum]] og [[Keltar|gelískum]] ([[Skotland|skoskum]] og [[Írland|írskum]]) [[landnemi|landnemum]] undir lok [[9. öldin|níundu aldar]] og á [[10. öldin|tíundu öld]]. [[Fornleifafræði|Fornleifarannsóknir]] virðast staðfesta þessa frásögn í meginatriðum, þar sem fáar mannvistarleifar hafa fundist sem sannanlega eru eldri.<ref>{{vísindavefurinn|64420|Hófst landnám á Íslandi 200 árum fyrr en talið hefur verið?}}</ref> Ýmsir fræðimenn hafa sett fram þá tilgátu að ástæðan fyrir komum fyrstu manna til landsins hafi verið [[rostungur|rostungsveiðar]] sem gáfu af sér bæði verðmætar tennur og [[svarðreipi]].<ref>{{vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212195466d|titill=Rostungakenningin hreint ekki ný af nálinni|höfundur=Jakob Bjarnar|vefsíða=Vísir.is|dags=13. desember 2021|árskoðað=2022}}</ref> [[Þjóðveldið]] var sett á stofn með [[Alþingi]] árið 930 en það er meðal elstu [[þing|þjóðþinga]] sem enn eru starfandi. Á síðari hluta 10. aldar tók hópur fólks sig upp frá Íslandi og nam land á [[Grænland]]i.<ref>{{vísindavefurinn|82673|Hafa fundist fornleifar á Grænlandi og Vínlandi eftir norræna víkinga?}}</ref> Flestir landsnámsmanna voru [[ásatrú]]ar, en þó nokkrir [[kristni]]r og höfðu þeir flestir kynnst kristinni trú og látið skírast á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. [[Ólafur Tryggvason]] Noregskonungur var mjög áhugasamur um að kristna Ísland — með góðu eða illu. Á Alþingi sumarið 1000 ákváðu Íslendingar að taka kristni að ráðum [[Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson|Þorgeirs ljósvetningagoða]] sem þó var ásatrúar sjálfur fram að því.<ref>{{vefheimild|url=http://www.handritinheima.is/sagan/sogusvidid/kristnitaka-islands.html|titill=Kristnitaka Íslands |vefsíða=Handritin heima|árskoðað=2022}}</ref> Eftir kristnitöku voru tveir [[biskup]]sstólar stofnaðir í landinu, í [[Skálholt]]i og á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]]. Báðir heyrðu undir erkibiskupsstól í [[Niðarós]]i í Noregi. Mörg [[klaustur á Íslandi|klaustur]] voru stofnuð og gegndu margvíslegu samfélagslegu hlutverki.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Steinunn Kristjánsdóttir|titill=Sagan af klaustrinu á Skriðu|ár=2012}}</ref> [[Handrit]]agerð stóð með miklum blóma og ritaðar voru [[Íslendingasögur]], [[konungasögur]], [[fornaldarsögur Norðurlanda|fornaldarsögur]], [[biskupasögur]] og [[riddarasögur]]. Á miðöldum ríktu öflugar höfðingjaættir yfir landinu og mynduðu svokallað [[goðaveldið|goðaveldi]] frá stofnun alþingis til um 1260. Sum höfðingjasetur urðu mjög auðug vegna [[tíund]]ar af kirkjum á kirkjujörðum og fjölbreyttra [[hlunnindi|hlunninda]]. Ein af undirstöðum auðsöfnunar íslenskra höfðingja á miðöldum var verslun með [[náhvalur|náhvalstennur]], rostungstennur og svarðreipi milli Íslands, Grænlands og Bretlandseyja.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Helgi Guðmundsson|ár=1997|titill=Um haf innan: Vestrænir menn og íslensk menning á miðöldum}}</ref> Átök hófust milli biskupa og höfðingja í [[staðamálin|staðamálum]] og átök höfðingjaætta um völd leiddu svo til borgarastyrjaldar sem nefnist [[Sturlungaöld]] eftir einni ættinni. Sturlungaöld lauk með því að íslensku höfðingjarnir gengu Noregskonungum, [[Hákon gamli|Hákoni gamla]] og [[Magnús lagabætir|Magnúsi lagabæti]] syni hans, á hönd með [[Gamli sáttmáli|Gamla sáttmála]] milli 1262 og 1264. Frá þeim tíma og fram á miðja 14. öld höfðu Norðmenn mikil ítök á Íslandi og sala á [[skreið]] til [[Björgvin]]jar í Noregi varð helsta útflutningsgrein Íslendinga.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Björn Þorsteinsson|titill=Íslandssaga til okkar daga|bls=135-137|ár=1991}}</ref> [[Jónsbók]] varð lögbók Íslendinga árið 1281 og hélst í notkun fram á 18. öld. [[Goðorð]] voru lögð niður og [[sýslur á Íslandi|sýslur]] settar á stofn. Árið 1397 varð Ísland ásamt Noregi hluti af [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]], konungssambandi [[Danmörk|Danmerkur]], Noregs og [[Svíþjóð]]ar undir stjórn [[Margrét mikla|Margrétar miklu]]. Árið 1402 kom [[svartidauði á Íslandi|svartidauði]] til landsins. Talið er að um helmingur landsmanna hafi látist í farsóttinni.<ref>{{vísindavefurinn|66333|Hvað er helst vitað um svartadauða á Íslandi?}}</ref> Eftir svartadauða jókst sjósókn og verslun [[England|Englendinga]] við Ísland sem olli átökum við embættismenn Danakonungs. Undir lok 15. aldar tóku síðan sjómenn frá [[Hamborg]] að sækja í auknum mæli til Íslands og versluðu með fjölbreyttari varning en Englendingar. Í [[Grindavíkurstríðið|Grindavíkurstríðinu]] 1532 gerðust Hamborgarar bandamenn konungsfulltrúa gegn Englendingum.<ref>{{vefheimild|titill=Grindavíkurstríðið 1532|vefsíða=Ferlir|höfundur=ÓSÁ|dags=2020|url=https://ferlir.is/grindavikurstridid-1532-i-hluti/|árskoðað=2022}}</ref> === Siðaskipti, einokun og upplýsing === Árið 1521 leystist Kalmarsambandið upp við að Svíar gerðu uppreisn gegn [[Kristján 2.|Kristjáni 2.]]. Eftir það var Ísland hluti af ríki sem nefnt hefur verið [[Dansk-norska ríkið]] eða Danaveldi. [[Mótmælendatrú]] var innleidd í Danmörku árið 1536 og áhrif [[Marteinn Lúther|Lúthers]] bárust til Íslands um það leyti með þýskum veiði- og verslunarmönnum. Fyrsti lútherski biskupinn á Íslandi var [[Gissur Einarsson]] sem var skipaður Skálholtsbiskup árið 1540. Árið eftir sendi [[Kristján 3.]] herflokk til Íslands til að handtaka [[Ögmundur Pálsson|Ögmund Pálsson]], fyrrverandi Skálholtsbiskup, og ræna kirkjur og klaustur. [[Jón Arason]], síðasti kaþólski biskup Norðurlanda, var tekinn af lífi í [[Skálholt]]i 7. nóvember árið 1550 og eru [[siðaskiptin]] á Íslandi oftast miðuð við þann dag. Eftir siðaskiptin var [[Stóridómur]], samþykkt um siðferðismál, lögtekinn á Íslandi. Hann fól meðal annars í sér líflátsdóma fyrir sifjaspellsbrot. Jón Arason kom [[Hólaprentsmiðja|Hólaprentsmiðju]] á fót á biskupsstólnum á Hólum í kringum árið 1530. Í tvær og hálfa öld var þetta eina prentsmiðjan á Íslandi. [[Guðbrandur Þorláksson]], biskup á Hólum 1571 til 1627, lét prenta þar [[Guðbrandsbiblía|Guðbrandsbiblíu]], fyrstu heildarþýðingu [[Biblían|Biblíunnar]] á íslensku, árið 1584. Átök Guðbrands við [[Svalbarðsætt]] leiddu til [[Morðbréfamálið|Morðbréfamálsins]] í upphafi 17. aldar. Árið 1623-1628 var stúdentagarðurinn [[Regensen]] reistur í Kaupmannahöfn sem liður í að efla [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Íslenskir stúdentar lærðu eftir það langflestir í Kaupmannahöfn, en áður var algengt að menn færu til náms í Þýskalandi. [[Spánverjavígin]] áttu sér stað á Vestfjörðum árið 1615 þar sem hópur baskneskra skipbrotsmanna var drepinn að undirlagi [[Ari í Ögri|Ara í Ögri]], sýslumanns. Árið 1614 rændu enskir sjóræningjar [[Vestmannaeyjar]] og árið 1627 átti [[Tyrkjaránið]] sér stað, þegar 50 Íslendingar voru drepnir og um 400 hnepptir í þrældóm. Á síðari hluta 17. aldar stóð [[brennuöld]] á Íslandi þar sem fjöldi fólks var dæmdur og tekinn af lífi fyrir [[galdur]]. Árið 1684 var hert á [[einokunarverslunin]]ni, sem Danakonungur hafði komið á á Íslandi árið 1602. Landinu var skipt í verslunarumdæmi og það varð refsivert að versla við aðra kaupmenn en þann sem hélt viðkomandi umdæmi. Einokunarverslunin stóð eftir það í eina öld, til 1787. [[Stórabóla]] gekk yfir Ísland árin 1707 til 1709 og er talið að fjórðungur til þriðjungur landsmanna hafi látið lífið. Íslenski fræðimaðurinn [[Árni Magnússon]] gerði bæði jarðabók og manntal á Íslandi í upphafi 18. aldar, ásamt [[Páll Vídalín|Páli Vídalín]]. Hann safnaði markvisst íslenskum handritum og flutti þau í handritasafn sitt í Kaupmannahöfn þar sem þau voru afrituð og rannsökuð. Naumlega tókst að bjarga megninu af safni hans þegar [[bruninn í Kaupmannahöfn árið 1728]] hófst. [[Upplýsingin]] náði til Íslands með umbótum [[Ludvig Harboe]] biskups um miðja 18. öld. Hann kannaði [[læsi]] á Íslandi ásamt [[Jón Þorkelsson Thorcillius|Jóni Þorkelssyni Thorcillius]] og í framhaldi af því var ráðist í átak í lestrarkennslu.<ref>{{vísindavefurinn|71233|Hvað lásu Íslendingar á 18. öld?}}</ref> [[Eggert Ólafsson]] og [[Bjarni Pálsson]] könnuðu landið á vegum danska landfræðingafélagsins. Árið 1751 voru [[Innréttingarnar]], fyrsta íslenska hlutafélagið, stofnaðar í Reykjavík og árið 1770 var þar tekið í notkun [[Stjórnarráðshúsið|nýtt tukthús]]. Árið 1773 var önnur prentsmiðja, [[Hrappseyjarprentsmiðja]], stofnuð á Íslandi og fékkst við prentun veraldlegra rita. Rekinn var áróður fyrir jarðabótum og aukinni jarðrækt, en með litlum árangri fyrst um sinn. Frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld voru starfrækt [[lestrarfélag|lestrarfélög]] víða um land undir áhrifum frá upplýsingastefnunni og voru eins konar ígildi [[bókasafn]]a í sveitum landsins. Árið 1770 var [[Landsnefndin fyrri]] skipuð og átti að koma með tillögur að úrbótum fyrir Ísland. Meðal tillagna nefndarinnar var að Reykjavík yrði gerð að [[höfuðborg|höfuðstað]] landsins. [[Móðuharðindin]] riðu yfir landið 1783 til 1785 og ollu fé- og mannfelli um allt land. Skálholtsstaður skemmdist illa í jarðskjálfta árið 1784 og ákveðið var að sameina biskupsstólana í Reykjavík. [[Hólavallaskóli]] tók við hlutverki skólanna á biskupsstólunum árið 1785. Bygging [[Dómkirkjan í Reykjavík|dómkirkju]] hófst í Reykjavík árið 1787. Árið 1800 var alþingi á Þingvöllum lagt niður og 1801 tók [[landsyfirréttur]] í Reykjavík við dómsvaldi. Í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] í upphafi 19. aldar, þegar Danmörk var um það bil að tapa fyrir sænskum, rússneskum og þýskum hermönnum, samþykkti [[Friðrik 6. Danakonungur]] [[Kílarsamningurinn|Kílarsamninginn]], um að færa Noreg undir [[Svíakonungar|Svíakonung]] í skiptum fyrir [[sænska Pommern]] til að forðast hernám [[Jótland]]sskaga. Ísland, [[Færeyjar]] og [[Grænland]] voru áfram undir dönskum yfirráðum. [[Hið íslenska bókmenntafélag]] var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1816 og átti eftir að leika stórt hlutverk í [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttu Íslendinga]]. Á 19. öld var ýmsum nýjum stofnunum komið á fót í Reykjavík. [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað 1818 og alþingi var endurreist sem ráðgjafarþing árið 1844. [[Lærði skólinn]] hóf kennslu í nýrri stórbyggingu árið 1846. [[Forngripasafnið]] var stofnað árið 1863 og nýtt [[Alþingishúsið|Alþingishús]] var vígt árið 1881. [[Þjóðskjalasafn Íslands|Landsskjalasafni]] var komið á fót árið 1882. ===Heimastjórn og heimsstyrjaldir=== Ísland fékk [[stjórnarskrá Íslands|stjórnarskrá]] og takmarkaða heimastjórn árið 1874 á þjóðhátíð í tilefni af [[1000 ára afmæli Íslandsbyggðar]]. Með stjórnarskránni endurheimti Alþingi [[löggjafarvald]] en konungur hafði [[neitunarvald]]. [[Landshöfðingi]] var skipaður fulltrúi dönsku ríkisstjórnarinnar á Íslandi samkvæmt [[stöðulögin|stöðulögunum]] frá 1871. [[Alþingishúsið]] var byggt á árunum 1880 og 1881 og varð til þess að hlaðnir [[steinbær|steinbæir]] spruttu víða upp í Reykjavík. [[Landsbanki Íslands]] var stofnaður 1885 og hóf útgáfu fyrstu [[íslensk króna|íslensku peningaseðlanna]]. Fyrstu [[stéttarfélag|verkalýðsfélögin]] voru stofnuð á [[Landshöfðingjatímabilið|Landshöfðingjatímabilinu]]. Bylting varð í [[prentun]] á sama tíma og margar prentsmiðjur stofnaðar víða um land, eins og [[Ísafoldarprentsmiðja]] 1877 og [[Prentsmiðja Sigfúsar Eymundssonar]] 1887. Regluleg [[dagblað]]aútgáfa hófst. Á sama tíma náðu [[Vesturfarar|Vesturferðir]] hámarki og talið að 9.000 Íslendingar hafi flust til Vesturheims á 9. áratug 19. aldar. Ástæðurnar voru meðal annars [[Öskjugosið 1875|Öskjugos 1875]] og harðindaár.<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=56117|höfundur=Leifur Reynisson|titill=Hverjar voru meginástæður vesturferðanna?|dags=25.5.2010|skoðað=12.8.2021}}</ref> Þann 1. febrúar 1904 fékk Ísland [[heimastjórn]] og [[Hannes Hafstein]] var skipaður fyrsti [[ráðherra Íslands]]. [[Heimastjórnartímabilið]] einkenndist af aukinni [[útgerð]] og vélvæðingu fiskiskipa, og fyrstu vélknúnu [[togari|togararnir]] voru keyptir til landsins. [[Landssími Íslands]] var stofnaður þegar [[ritsími]] var lagður til landsins 1906 og miklar framfarir urðu í vega- og brúargerð víða um land. [[Rafmagn|Rafvæðing]] hófst í smáum stíl víða um land. [[Reykjavíkurhöfn]] var byggð 1910 til 1914 og [[Eimskipafélag Íslands]] var stofnað það ár. [[Safnahúsið við Hverfisgötu]] var reist yfir [[Landsbókasafn Íslands]], [[Þjóðskjalasafn Íslands|Landsskjalasafnið]], [[Þjóðminjasafn Íslands|Forngripasafnið]] og [[Náttúruminjasafn Íslands|Náttúrugripasafnið]] á árunum 1906 til 1908. Ný fræðslulög komu á skólaskyldu 1907 og [[Háskóli Íslands]] var stofnaður 1911. Ísland fékk [[fullveldi]] með [[Sambandslögin|Sambandslögunum]] árið 1918. [[Kristján 10.]] var þar með sameiginlegur þjóðhöfðingi Danmerkur og Íslands til ársins 1944, þegar lýðveldið var stofnað. Bar hann titilinn „konungur Íslands“ og var sá eini sem gerði það. Fullveldisárið barst [[Spænska veikin]] til Íslands og olli miklum veikindum og mörgun mannslátum, sérstaklega í Reykjavík og öðrum þéttbýlisstöðum. Árið 1918 kom fyrsta [[dráttarvél]]in til landsins sem markar upphaf vélvæðingar í landbúnaði.<ref>[https://timarit.is/page/4076471?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Dr%C3%A1ttarv%C3%A9l ''Upphaf mótorvæðingar í íslenskum landbunaði''], Tíminn, 10. juni 1994.</ref> Eftir að vélvæðing útgerðarinnar hófst í byrjun 20. aldar uxu þorp og bæir á stöðum þar sem hægt var að reisa stórskipahafnir. Í bæjunum þróaðist [[iðnaður]] í kringum [[vélsmíði]], [[netagerð]], [[skipasmíði]] og aðra þjónustu við útgerðirnar. Árið 1921 bjó í fyrsta sinn innan við helmingur landsmanna í sveitum landsins og yfir helmingur í þéttbýli (um fimmtungur í Reykjavík).<ref name="hagstofan_íbúar" /> Húsakynni tóku stakkaskiptum á sama tíma, en [[torfbær|torfbæir]] voru algengasta húsagerðin í sveitum landsins á þessum árum. Árið 1910 voru torfbæir 52% húsnæðis á landinu, en hlutur þeirra hafði minnkað í 27% árið 1930.<ref>{{vefheimild|url=https://www.thjodminjasafn.is/media/rannsoknir/Torfbaejarskyrsla-PDF.pdf|bls=17|titill=Á tímum torfbæja: Híbýlahættir og efnismenning í íslenska torfbænum frá 1850|höfundur=Anna Lísa Rúnarsdóttir|útgefandi=Þjóðminjasafn Íslands|dags=2007|skoðað=12.8.2021}}</ref> Vaxandi þéttbýli um allt land gerði að verkum að sjúkdómar eins og [[taugaveiki]] og [[berklar]] breiddust hraðar út en áður. Berklar voru ein algengasta dánarorsök Reykvíkinga milli 1911 og 1925, en smithlutfall berkla var mun hærra í þéttbýli en í sveitum.<ref>{{cite journal|journal=Læknablaðið|number=62|year=1976|pages=3-50|title=Um berklaveiki á Íslandi|author=Sigurður Sigurðsson}}</ref> [[Kreppan mikla]] hafði víðtæk áhrif á íslenskt samfélag. Atvinnuleysi jókst og atvinnudeilur urðu tíðari. [[Stjórn hinna vinnandi stétta]] var við völd 1934 til 1939 og tókst á við afleiðingar kreppunnar með lögum um [[almannatryggingar]], endurbótum á fátækralögum, með því að koma landbúnaðarframleiðslu í hendur [[samvinnufélag]]a og koma á einkaleyfi ríkisins á ýmis konar starfsemi. Stjórnin herti innflutningstolla og innflutningstakmarkanir, um leið og reynt var að koma á innlendum iðnaði á sem flestum sviðum. Þegar [[Þýskaland|Þjóðverjar]] [[innrásin í Noreg|réðust inn í Noreg]] 1940 óttuðust Bretar að siglingaleiðir yfir Atlantshaf myndu lokast. Þeir ákváðu því að [[hernám Íslands|hernema Ísland]]. Herskipin komu að landi 10. maí 1940. [[Hernámsárin]] einkenndust af uppgangi þar sem hernámsliðið skapaði aukna eftirspurn eftir vinnuafli og alls kyns þjónustu, en um leið töfðust ýmsar stórframkvæmdir vegna mikilla umsvifa [[Breski herinn|hersins]]. [[Hervernd]] [[Bandaríkjaher]]s tók smám saman við af hernámi Breta og þegar árið 1944 leit íslenska ríkisstjórnin svo á að hernáminu væri formlega lokið. ===Lýðveldisstofnun og landhelgisdeilur=== Sambandslögin frá 1918 voru með uppsagnarákvæði eftir 25 ár og áður en styrjöldin hófst hafði verið ákveðið að stefna að uppsögn samningsins.<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77584|höfundur=Stefanía Óskarsdóttir|titill=Hvers vegna var lýðveldi ekki stofnað fyrr á Íslandi?|dags=2.9.2019|skoðað=12.8.2021}}</ref> Árið 1944 var efnt til [[þjóðaratkvæðagreiðslan 1944|þjóðaratkvæðagreiðslu]] þar sem 97% kjósenda samþykktu sambandsslit. [[Lýðveldisstofnunin|Lýðveldið var stofnað]] á [[Lýðveldishátíðin 1944|hátíð á Þingvöllum]] á afmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1944, sem varð hinn nýi [[þjóðhátíðardagur Íslendinga]]. Ríkisstjórinn, [[Sveinn Björnsson]], var kosinn fyrsti [[forseti Íslands]] af Alþingi til eins árs. Enginn bauð sig fram á móti honum í fyrstu forsetakosningunum 1945 og 1949 og hann var því forseti til dauðadags 1952. Þann 21. október árið 1944 tók [[Annað ráðuneyti Ólafs Thors|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks]] við völdum (Nýsköpunarstjórnin). Þegar stríðinu lauk áttu Íslendingar miklar bankainnistæður í Bretlandi vegna sölu fisks þangað á stríðsárunum. Þessu fé var varið í kaup á [[togari|togurum]] (sem voru kallaðir [[nýsköpunartogarar]]) og öðrum fiskiskipum sem einkaaðilar og sveitarfélög keyptu um allt land að undirlagi ríkisstjórnarinnar.<ref>{{Cite journal|title=Togaraútgerð á tímamótum|author=Þorleifur Óskarsson|volume=13|number=1|year=1988|journal=Ný saga|url=https://timarit.is/gegnir/000586336|pages=14-17}}</ref> Einn stærsti kaupandinn var Reykjavíkurbær sem stofnaði [[Bæjarútgerð Reykjavíkur]] árið 1947. Stjórnin féll vegna deilna um [[Keflavíkursamningurinn|Keflavíkursamninginn]] við Bandaríkjastjórn um rekstur [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvallar]]. Eftir fjárfestingar nýsköpunaráranna lenti Ísland í alvarlegum gjaldeyrisskorti svo [[Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar|ný ríkisstjórn]] Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, varð að grípa til mjög óvinsælla [[gjaldeyrishöft|gjaldeyrishafta]], innflutningshafta og [[skömmtun]]ar á öllum sviðum.<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=51086|höfundur=Róbert F. Sigurðsson|titill=Hvað voru skömmtunarárin?|dags=23.11.2009|skoðað=12.8.2021}}</ref> Árið 1949 gerðist Ísland stofnaðili að varnarbandalaginu [[NATÓ]] og gekk þannig af þeirri hlutleysisstefnu sem hafði verið fylgt í utanríkismálum. Samningurinn var umdeildur og [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949|urðu átök við samþykkt hans]]. Ísland gerði varnarsamning við Bandaríkin sem fól í sér stofnun [[Varnarlið Íslands|Varnarliðs Íslands]] og byggingu [[Keflavíkurstöðin|herstöðvar á Miðnesheiði]]. Ennfremur hlaut landið styrk í formi [[Marshall-aðstoðin|Marshall-aðstoðarinnar]]. Fyrir styrkinn keyptu stjórnvöld fjölda togara og sjávarútvegur efldist, keypt voru landbúnaðartæki, tvær virkjanir ([[Sogsvirkjun]] og [[Laxárvirkjun]]) voru byggðar og [[Áburðarverksmiðja ríkisins]] var reist í [[Gufunes]]i.<ref>{{vefheimild|url=https://skemman.is/handle/1946/11699|höfundur=Sigrún Elíasdóttir|titill=Marshall-áætlunin og tæknivæðing Íslands (MA-ritgerð við Háskóla Íslands)|dags=2012|skoðað=12.8.2021}}</ref> [[Þjóðleikhúsið]] var vígt í Reykjavík árið 1950, en bygging þess hófst árið 1929. Herstöðin og vera varnarliðsins þar voru mjög umdeild og lituðu stjórnmálaátök á Íslandi allan síðari hluta 20. aldar. Varnarliðið var leyst upp og herstöðin afhent íslenskum yfirvöldum árið 2006. Á styrjaldarárunum og fyrstu árin eftir stríð varð mikil fólksfjölgun í Reykjavík vegna aðflutnings frá öðrum landshlutum. Árið 1933 bjó um þriðjungur landsmanna á [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðinu]] en árið 1958 fór hlutfallið í fyrsta sinn yfir 50%.<ref name="hagstofan_íbúar">{{vefheimild|url=https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__2_byggdir__Byggdakjarnareldra/MAN00104.px|titill=Mannfjöldi í einstökum byggðakjörnum og strjálbýli eftir landsvæðum ár hvert 1889-1990|útgefandi=Hagstofa Íslands|skoðað=13.8.2021}}</ref> Húsnæðisekla var stöðugt vandamál í borginni og eftir stríðið bjó fólk lengi í [[braggi|bröggum]] sem herirnir höfðu skilið eftir sig. Stéttarfélögin voru leiðandi í byggingu á ódýru húsnæði eftir stríð í [[Hlíðar|Hlíðum]] og [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbænum]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/skyrsla_163.pdf|titill=Byggðakönnun: Borgarhluti 3 - Hlíðar|útgefandi=Minjasafn Reykjavíkur|dags=2013|skoðað=12.8.2021}}</ref> og árið 1966 hófst bygging nýrra íbúðahverfa í [[Breiðholt]]i, austan við Elliðaár.<ref>{{vefheimild|url=https://listasafnreykjavikur.is/sites/default/files/syningarskra/2002byggtyfirhugsjonirbreidholtfrahugmyndadveruleika.pdf|titill=Byggt yfir hugsjónir|höfundur=Ágústa Kristófersdóttir|dags=2002|skoðað=12.8.2021}}</ref> Nágrannabærinn [[Kópavogur]] sem varð sérstakt sveitarfélag árið 1948 óx að sama skapi hratt eftir stríð. [[Hitaveita Reykjavíkur]] var stofnuð 1933 til að dæla heitu vatni til húshitunar frá [[Mosfellssveit]]. Á styrjaldarárunum reisti hún stóra miðlunargeyma efst á [[Öskjuhlíð]] og 1950 var yfir helmingur heimila í Reykjavík tengdur hitaveitunni. Árið 1970 var þetta hlutfall komið yfir 90%.<ref>{{vefheimild|url=https://skemman.is/bitstream/1946/11367/3/REKSTUR%20HITAVEITNA%20%C3%81%20%C3%8DSLANDI%20Lokaskjal.pdf|höfundur=Páll Kristbjörn Sæmundsson|titill=Rekstur hitaveitna á Íslandi: Arðsemi og náttúruleg einokun (MS ritgerð við Háskóla Íslands|dags=2012|skoðað=12.8.2021|bls=22}}</ref> Styrjöldin og innflutningur vinnuvéla leiddu til mikilla samgöngubóta um allt land: gerðir voru stórir flugvellir í Reykjavík og á Miðnesheiði; og eftir stríð voru reistir flugvellir í Vestmannaeyjum, á Egilsstöðum og Akureyri. Nýir bæir mynduðust við helstu samgönguleiðir í rótgrónum landbúnaðarhéruðum, eins og á [[Selfoss]]i og [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. Gerð [[Hringvegurinn|Hringvegarins]] lauk þegar [[Skeiðarárbrú]] var tekin í notkun árið 1974. Árið 1959 tók [[Viðreisnarstjórnin|Viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks]] við völdum. Eitt af fyrstu verkum stjórnarinnar var að semja um frið við Breta í [[þorskastríð]]inu sem hófst eftir að Íslendingar stækkuðu [[fiskveiðilögsaga|fiskveiðilögsögu]] sína í 12 mílur árið 1959. Stjórnin lagði grunn að [[stóriðja|stóriðjustefnu]] með því að stofna [[Landsvirkjun]] 1965, reisa [[Búrfellsvirkjun]] og gera samninga við [[Alusuisse]] um byggingu [[álver]]s í [[Straumsvík]] sem var vígt árið 1970. Stjórnin dró líka úr innflutnings- og gjaldeyrishöftum og árið 1970 gekk Ísland í [[Fríverslunarsamtök Evrópu]] (EFTA) sem stuðla átti að frjálsri verslun. Árið eftir var samið um lausn [[Handritamálið|Handritamálsins]] og Danir afhentu Íslendingum fjölda handrita úr [[Árnasafn]]i sem urðu grunnur að [[Árnastofnun]]. Árið 1972 hófst nýtt þorskastríð við Breta þegar Íslendingar stækkuðu fiskveiðilögsöguna í 50 mílur, en samningar náðust árið eftir. Síðasta þorskastríðið hófst þegar Íslendingar stækkuðu fiskveiðilögsöguna í 200 mílur árið 1975. Ári áður var [[1100 ára afmæli Íslandsbyggðar]] minnst með hátíðarhöldum um allt land. Þá var ákveðið að reisa [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðu]] yfir sameinað safn [[Landsbókasafn]]s og bókasafns Háskóla Íslands. Byggingin tók lengri tíma en áætlað var og var fyrst tekin í notkun árið 1994. Árið 1973 var leiðtogafundur [[Georges Pompidou]] Frakklandsforseta og [[Richard Nixon]] Bandaríkjaforseta haldinn á nýreistum [[Kjarvalsstaðir|Kjarvalsstöðum]] í Reykjavík. [[Jafnréttisbarátta]] setti svip sinn á stjórnmál 8. áratugarins og [[Rauðsokkahreyfingin]] var stofnuð 1970. [[Vigdís Finnbogadóttir]] varð fyrsti kjörni kvenkyns þjóðarleiðtogi heims þegar hún sigraði [[forsetakosningar á Íslandi 1980|forsetakosningar 1980]] og nýr stjórnmálaflokkur, [[Kvennalistinn]], var stofnaður 1983. Árið 1986 var annar [[Leiðtogafundurinn í Höfða|leiðtogafundur]] haldinn í Höfða í Reykjavík, þar sem aðalritari Sovéska kommúnistaflokksins, [[Mikhaíl Gorbatsjev]], og [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseti, hittust. Fundurinn var mikilvægur liður í þíðu samskipta Bandaríkjanna og Sovétríkjanna undir lok [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]]. ===EES, einkavæðing og bankahrun=== Á 9. áratug 20. aldar hófst vinna við að aflétta ýmsum höftum sem verið höfðu við lýði frá kreppuárunum og breyta lagaumhverfinu til samræmis við þróunina í nágrannalöndunum. Árið 1986 var einkaleyfi [[RÚV]] á útvarps- og sjónvarpsrekstri afnumið og árið 1989 var sala [[bjór]]s heimiluð í fyrsta sinn frá 1915. Um 1990 var mikið rætt um nauðsyn þess að efla [[sveitarfélag|sveitarstjórnir]] og skapa færri og stærri sveitarfélög. Hlutur [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðisins]] í mannfjölda tók að vaxa um miðjan 9. áratuginn og náði yfir 60% í fyrsta sinn árið 1996.<ref name="hagstofan_íbúar" /> Mörg sveitarfélög sameinuðust á þessum árum<ref>{{vefheimild|url=https://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/sameining_sveitafelaga.pdf|útgefandi=Byggðastofnun|titill=Sameining sveitarfélaga: Áhrif á atvinnu- og búsetuþróun|dags=2001|skoðað=12.8.2021}}</ref> og árið 1996 var rekstur [[grunnskóli|grunnskóla]] fluttur til þeirra frá ríkinu.<ref>{{vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/279398/|titill=Mikilvægasti verkefnaflutningurinn til þessa: Grunnskólalögin sem samþykkt voru í byrjun árs 1995 koma að fullu leyti til|útgefandi=Morgunblaðið|dags=1.8.1996|skoðað=12.8.2021}}</ref> [[Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks]] sem tók við völdum 1991 réðist í miklar breytingar á rekstrarumhverfi ríkisstofnana, afnam æviráðningu ríkisstarfsmanna<ref>{{vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/300219/|titill=Breytingar á réttindum ríkisstarfsmanna: Afnám æviráðningar bundin í sérlög|útgefandi=Morgunblaðið|skoðað=12.8.2021}}</ref> og innleiddi [[jafnræðisregla|jafnræðisreglu]] og [[andmælaréttur|andmælarétt]] með nýjum stjórnsýslulögum 1993.<ref>{{vefheimild|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/1993037.html|titill=Stjórnsýslulög 1993 nr. 37 30. apríl|dags=23.11.1996|skoðað=12.8.2021}}</ref> Árið 1994 gerði Ísland samning um [[Evrópska efnahagssvæðið]] (EES) og sama ár var nýjum og breyttum [[mannréttindi|mannréttindaákvæðum]] bætt við [[stjórnarskrá Íslands]] á hátíðarfundi á Þingvöllum í tilefni af [[Lýðveldishátíðin 1994|50 ára afmæli lýðveldisins]]. Inngangan í EES hafði mikil áhrif á íslenskt viðskipta- og lagaumhverfi næstu áratugi. Sama ríkisstjórn hóf umfangsmikið [[einkavæðing]]arferli með stofnun [[framkvæmdanefnd um einkavæðingu|framkvæmdanefndar um einkavæðingu]]. Miklar deilur stóðu um sölu ríkiseigna á vegum nefndarinnar, en mestar þó um sölu [[Síminn|Símans]], [[Íslenskir aðalverktakar|Íslenskra aðalverktaka]] og [[Einkavæðing bankanna 2002|hlutar ríkisins í bönkunum]]: [[Landsbankinn|Landsbankanum]], [[Búnaðarbankinn|Búnaðarbankanum]] og [[Fjárfestingarbanki atvinnulífsins|Fjárfestingarbanka atvinnulífsins]]. Stjórnvöld voru meðal annars gagnrýnd fyrir að reyna að stýra því hverjir fengju að eignast þessi fyrirtæki út frá pólitískum forsendum.<ref>{{vefheimild|url=https://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1-kaflar-1-6/6.-kafli/|titill=Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008|skoðað=12.8.2021}}</ref> Árið 1995 tók fyrsta ríkisstjórnin í röð [[Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007|ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] við völdum. Upp úr aldamótunum 2000 hófst undirbúningur að vinnu við [[Kárahnjúkavirkjun|stóra vatnsaflsvirkjun]] á [[Austurland]]i. Lítil efnahagskreppa varð í kjölfar þess að [[Netbólan]] sprakk og íslensk hátæknifyrirtæki á borð við [[Oz hf.]] og [[Íslensk erfðagreining|Íslenska erfðagreiningu]] hrundu í verði á hlutabréfamörkuðum árið 2001.<ref>{{vefheimild|url=https://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki5.pdf|höfundur=Magnús Sveinn Helgason|dags=2010|útgefandi=Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008|titill=Viðauki 5: Íslenskt viðskiptalíf - breytingar og samspil við fjármálakerfið|skoðað=12.8.2021}}</ref> Árið 2004 hófst vinna við Kárahnjúkavirkjun og sama ár upphófst mikil mótmælaalda gegn virkjanaframkvæmdunum. Námskeið voru haldin í [[borgaraleg óhlýðni|borgaralegri óhlýðni]]<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/803120/|titill=Námskeið í borgaralegri óhlýðni|útgefandi=Morgunblaðið|dags=11.6.2004|skoðað=12.8.2021|aðgengi=áskrift}}</ref> og alþjóðleg samtök á borð við [[Saving Iceland]] beittu sér í [[beinar aðgerðir|beinum aðgerðum]] gegn vinnuvélum verktaka á Austurlandi.<ref>Heiða Björk Vigfúsdóttir (2007, 30. júní). Beinar aðgerðir gegn stóriðjunni. ''Blaðið'' 120. tbl. s. 2. [https://timarit.is/page/5751368]</ref> Um leið og vinna við virkjunina hófst tók að bera á einkennum þenslu í íslensku efnahagslífi. Hinir nýeinkavæddu bankar léku lykilhlutverk í uppgangi efnahagslífsins á þessum árum og útlán þeirra margfölduðust að umfangi, meðal annars vegna [[íslenska útrásin|viðskipta stórra eigenda þeirra erlendis]].<ref>{{vefheimild|url=https://rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-2-kaflar-7-og-8/8.-kafli/|titill=Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008|dags=2010|skoðað=13.8.2021}}</ref> Erlendir greiningaraðilar á borð við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] vöruðu við þessum vexti íslenska fjármálakerfisins en talsmenn bankanna og margir íslenskir stjórnmálamenn gerðu lítið úr þeim áhyggjum.<ref>{{vefheimild|url=https://rna.is/media/skjol/RNABindi1.pdf|titill=Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008|bls=91|skoðað=12.8.2021}}</ref> Árið 2007 tók við [[Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] sem tókst illa að stemma stigu við útþenslu bankakerfisins og [[verðbólga|verðbólgu]] sem óx hratt fram á vormánuði 2008, þrátt fyrir stýrivaxtahækkanir [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] sem voru komnir í 15,5% þá um vorið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2008/04/10/Se%C3%B0labanki-%C3%8Dslands-h%C3%A6kkar-st%C3%BDrivexti-/|titill=Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti|útgefandi=Seðlabanki Íslands|dags=10.4.2008|skoðað=13.8.2021}}</ref> [[Alþjóðlega fjármálakreppan 2007-2008]] sem stafaði af [[undirmálslán]]um á bandarískum fasteignamarkaði olli því að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Íslensku bankarnir voru háðir því að endurfjármagna stór erlend lán sín og urðu [[gjaldþrot]]a einn af öðrum. [[Bankahrunið]] hófst með því að [[Glitnir banki]] (arftaki Íslandsbanka) gat ekki greitt af lánum á gjalddaga í október 2008.<ref>{{vefheimild|url=https://rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-7/20.-kafli/|titill=Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008|dags=2010|skoðað=13.8.2021}}</ref> Í kjölfarið féllu Landsbankinn og [[KB Banki]] (arftaki Búnaðarbankans) og margar minni fjármálastofnanir, eins og [[sparisjóður|sparisjóðir]], urðu gjaldþrota. Bankahrunið olli [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011|efnahagskreppu]] sem stóð næstu þrjú árin. Haustið 2008 hófst [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|hrina mótmæla]] við Alþingishúsið á Austurvelli sem var kölluð [[Búsáhaldabyltingin]] þar sem fólk barði í potta og pönnur til að láta óánægju sína í ljós. Í janúar 2009 féll ríkisstjórnin þegar [[Samfylkingin]] ákvað að draga sig út úr stjórnarsamstarfinu. Eftir fall stjórnarinnar var mynduð tímabundin minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna undir forsæti [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]] fram að [[Alþingiskosningar 2009|kosningum]] þar sem þessir flokkar náðu meirihluta þingsæta. Ríkisstjórnin stóð frammi fyrir erfiðum verkefnum í kjölfar hrunsins, sérstaklega samningum um uppgjör skulda föllnu bankanna við erlenda kröfuhafa. Eitt stærsta málið af því tagi snerist um ábyrgð íslenska ríkisins á innlánum KB Banka í Bretlandi sem nefndust [[Icesave|IceSave]]. Stjórnin bjó til embætti [[sérstakur saksóknari|sérstaks saksóknara]] til að rannsaka [[hrunmálin]]. Nokkur fjöldi framámanna í íslensku viðskiptalífi fékk fangelsisdóma næstu árin vegna ýmissa brota. Hluta þeirra tókst að fá mál sín endurupptekin eftir dóm [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóls Evrópu]] sem gagnrýndi málsmeðferð og skort á hlutleysi dómara sem sjálfir áttu hluti í föllnu bönkunum.<ref>{{vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/markadurinn/rikid-vidurkennir-brot-i-fimm-hrunmalum/|titill=Ríkið viðurkennir brot í fimm hrunmálum|útgefandi=Fréttablaðið|dags=4.3.2021|skoðað=13.8.2021}}</ref><ref>{{vefheimild|url=https://www.vb.is/skodun/rikismegin-i-rettarkerfinu/164949/|útgefandi=Viðskiptablaðið|titill=Ríkismegin í réttarkerfinu|dags=1.11.2020|skoðað=13.8.2021}}</ref> Stjórnin réðist í fleiri stór mál til að takast á við áfallið eftir hrun, eins og [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|breytingar á stjórnarskránni]], og hóf [[Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið|aðildarviðræður við Evrópusambandið]]. Þetta síðasta reyndist vera mjög óvinsælt innan VG og nokkrir þingmenn flokksins hættu stuðningi við stjórnina í kjölfarið. Undir það síðasta var stjórnin því orðin minnihlutastjórn sem var varin falli af þingmönnum annarra flokka. Í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningurm 2013]] biðu báðir stjórnarflokkarnir afhroð og [[Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar|ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum. Mjög margir nýir flokkar og stjórnmálahreyfingar urðu til í kjölfar Bankahrunsins, eins og [[Borgarahreyfingin]], [[Hagsmunasamtök heimilanna]], [[Heimssýn]], [[Píratar]], [[Björt framtíð]], [[Besti flokkurinn]] og [[Alþýðufylkingin]]. Nokkuð fjölmenn mótmæli urðu á Austurvelli í kjölfar þess að ríkisstjórnin [[Mótmælin gegn afturköllun umsóknar um aðild Íslands að Evrópusambandinu|dró aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka]] árið 2014. Ríkisstjórnin féll svo árið 2016 vegna uppljóstrana í [[Panamaskjölin|Panamaskjölunum]] um eignarhlut forsætisráðherra, [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]], í aflandsfélaginu [[Wintris]]. Næstu ár klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn við stofnun [[Viðreisn]]ar, meðal annar vegna deilna um Evrópusambandsaðild, og [[Miðflokkurinn]] var stofnaður af Sigmundi Davíð og fylgismönnum hans eftir að hann tapaði formannsslag í Framsóknarflokknum árið 2016. Þrátt fyrir efnahagskreppuna voru tvö stór tónlistarhús tekin í notkun á þessum árum: [[Menningarhúsið Hof]] á Akureyri 2010 og [[Harpa (tónlistarhús)|Harpa]] í Reykjavík 2011. Árið 2010 varð [[eldgosið í Eyjafjallajökli 2010|eldgos í Eyjafjallajökli]] sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum í Norður- og Vestur-Evrópu. Meðal viðbragða á Íslandi var stofnun opinbera hlutafélagsins [[Isavia]] til að taka við allri flugþjónustu á landinu. Næstu ár óx fjöldi ferðamanna til Íslands hratt, [[ferðaþjónusta]] var orðin 8,2% af vergri landsframleiðslu árið 2016<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/talnaefni/atvinnuvegir/ferdathjonusta/ferdathjonustureikningar/|útgefandi=Hagstofa Íslands|titill=Ferðaþjónustureikningar|skoðað=13.8.2021}}</ref> og hlutur hennar í gjaldeyristekjum 42% árið 2017, langtum meiri en hlutur stóriðju og sjávarútvegs.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ferdamalastofa.is/static/files/ferdamalastofa/Frettamyndir/2018/juli/ferdatjonusta-a-islandi-i-tolum-2018-2.pdf|titill=Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2018|útgefandi=Ferðamálastofa|dags=2018|skoðað=13.8.2021}}</ref> Erlendum ferðamönnum til landsins fjölgaði úr 460.000 árið 2010 í 2,2 milljónir árið 2017.<ref>{{vefheimild|url=https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Atvinnuvegir/Atvinnuvegir__ferdathjonusta__farthegar/SAM02006.px|útgefandi=Hagstofa Íslands|titill=Farþegar um Keflavíkurflugvöll eftir ríkisfangi og árum 2003-2018|skoðað=13.8.2021}}</ref> Ferðaþjónustan átti því mikinn þátt í endurreisn íslensks efnahagslífs eftir Bankahrunið. [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021]] hafði að sama skapi mjög neikvæð áhrif á efnahagslífið þar sem komur erlendra ferðamanna lögðust um tíma nánast af með öllu. == Landfræði == [[Mynd:Map of Iceland.svg|thumb|Kort.]] [[Mynd:Iceland sat cleaned.png|thumb|250px|right|Samsett [[gervihnattarmynd]] af Íslandi]] {{Aðalgrein|Landafræði Íslands}} Ísland er staðsett á [[heitur reitur|heitum reit]] á [[Atlantshafshryggurinn|Atlantshafshryggnum]]. Ísland liggur á tveimur jarðskorpuflekum, Norður-Ameríkuflekanum og Evrasíuflekanum. Eyjan er 102.800 ferkílómetrar að stærð sem gerir hana að aðra stærstu eyju Evrópu, á eftir [[Bretland]]i. Landið telst sögulega til [[Evrópa|Evrópu]]. Á Íslandi eru tugir virkra [[Eldfjöll Íslands|eldfjalla]] og ber þar helst að nefna [[Hekla|Heklu]], [[Katla|Kötlu]] og [[Grímsvötn]]. [[Miðhálendið]] þekur um 40% landsins og er um það bil 10% eyjarinnar er undir [[Jöklar á Íslandi|jöklum]]. Á Íslandi eru [[hver]]ir víða, og gnótt jarðhita færir íbúunum heitt vatn, sem meðal annars er notað til húshitunar. Eyjan er vogskorin, og flestir bæir standa við [[fjörður|firði]], [[vík]]ur og [[vogur|voga]]. Helstu þéttbýlisstaðir eru [[höfuðborg]]in [[Reykjavík]], nágrannasveitarfélögin [[Hafnarfjörður]], [[Kópavogur]], [[Garðabær]] og [[Mosfellsbær]]; saman eru þeir kallaður [[höfuðborgarsvæðið]] og eru um 64% íbúanna búsettir á því svæði. Meðal stærri þéttbýlisstaða utan höfuðborgarsvæðisins er [[Keflavík]], þar sem einn af alþjóðlegum flugvöllum landsins er og [[Akureyri]]. [[Selfoss]] og [[Akranes]] eru vaxandi byggðir. [[Ystu punktar Íslands]] eru þeir staðir sem eru lengst til höfuðáttanna. ===Dýralíf=== Á Íslandi eru [[fuglar]] mest áberandi og hafa sést á landinu [[Listi yfir fugla Íslands|330 tegundir]]. Þar af verpa 85 tegundir<ref>[https://www.nat.is/Fuglar/fuglar_Islands.htm Fuglar Íslands] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170922055338/https://www.nat.is/Fuglar/fuglar_Islands.htm |date=2017-09-22 }}Nat.is, skoðað 22. janúar, 2019.</ref> og um 57 hafa vetursetu.<ref>{{vísindavefurinn|78253|Hvað eru margir fuglar á Íslandi á veturna?|höfundur=Kristinn Haukur Skarphéðinsson}}</ref> Meðal þeirra eru [[æðarfugl]], [[snjótittlingur]], [[rjúpa]] og [[hrafn]]. Aðrir fuglar sem eru taldir einkenna náttúru Íslands eru til dæmis [[lundi]], [[fýll]], [[fálki]] og [[kría]]. [[Geirfugl]]i var útrýmt á Íslandi á 19. öld. Votlendi á Íslandi er mikilvægt varpsvæði margra tegunda [[andaætt|andfugla]] á heimsvísu. [[Heimskautarefur]] er eina landspendýrið sem barst til Íslands fyrir landnám manna að talið er. Meðal annarra villtra spendýra eru [[hreindýr]] sem flutt voru til landsins á síðari hluta 18. aldar, en búsvæði þeirra eru á heiðum á Austurlandi. [[Minkur]] er svo annað dýr sem flutt var inn til ræktunar á fyrri hluta 20. aldar en dýr sem sluppu úr búrum hafa lifað síðan villt. Meðal nagdýra eru [[hagamús]] og [[brúnrotta|rottur]]. [[Kanínur]] lifa villtar í nokkrum skógum á Íslandi og í nágrenni við mannabyggð.<ref>{{vísindavefurinn|3673|Eru kanínur orðnar villt tegund á Íslandi, og sér maður þær í íslenskum dýrabókum í framtíðinni?|höfundur=Jón Már Halldórsson}}</ref> Tugir tegunda [[hvalir|hvala]] halda sig við Ísland, sérstaklega á sumrin. Tegundir sem algengt er að sjá eru [[hrefna]], [[hnísa]], [[grindhvalur]], [[háhyrningur]], [[andarnefja]], [[búrhvalur]], [[hnúfubakur]], [[langreyður]] og [[steypireyður]]. Sumar tegundir, eins og [[sléttbakur]] og [[mjaldur]] sjást mjög sjaldan.<ref>{{vísindavefurinn|70047|Hvaða hvalir hafa sést við Ísland?|höfundur=Jón Már Halldórsson}}</ref> Tvær tegundir [[selir|sela]] kæpa við Ísland: [[landselur]] og [[útselur]].<ref>{{vísindavefurinn|1298|Hvað eru margir selir við Ísland|höfundur=Jón Már Halldórsson}}</ref> Aðrar tegundir eins og [[kampselur]] og [[rostungur]] flækjast stundum til landsins og dvelja þar tímabundið. Áður lifði staðbundinn stofn rostunga við Ísland, en hann varð [[útdauði|útdauða]] fljótlega eftir [[landnám Íslands|landnám]].<ref>{{vísindavefurinn|67675|Af hverju hurfu rostungar frá Íslandi|höfundur=Hilmar J. Malmquist}}</ref> ===Gróður=== [[Plöntur á Íslandi|Nálægt 500 háplöntur]] má finna á Íslandi. ===Skógar=== Um 2% landsins eru vaxin skógi og kjarri. <ref>[https://www.visir.is/g/20222243637d/tvo-prosent-islands-er-nu-thakid-skogi-og-kjarri Tvö prósent Íslands er nú þakið skógi og kjarri]Vísir, sótt 3. apríl 2022</ref> [[Ilmreynir]] og [[ilmbjörk]] ásamt hinni sjaldgæfu [[blæösp]] eru einu eiginlegu trén sem finna mátti eftir [[ísöld]]. Innfluttar trjátegundir sem sýnt hafa vaxtarþrótt vel eru m.a. [[sitkagreni]], [[alaskaösp]] og [[stafafura]]. ===Friðlýst svæði=== {{Aðalgrein|Listi yfir friðlýst svæði á Íslandi}} Friðlýst svæði á Íslandi eru yfir 130 talsins (2022) og skiptast í [[þjóðgarður|þjóðgarða]], [[friðland|friðlönd]], [[náttúruvætti]] og [[fólkvangur|fólkvanga]]. Þau spanna nærri 27.000 ferkílómetra eða um 26% af landinu. Stærst þessara svæða er [[Vatnajökulsþjóðgarður]] en hann er einn þriggja þjóðgarða landsins. Hugmyndir eru uppi að friða [[Miðhálendið]] en það yrði stærsti þjóðgarður Evrópu. == Stjórnmál == {{Aðalgrein|Íslensk stjórnmál}} [[Mynd:Althingi.png|thumb|right|Þingfundur í fundarsal Alþingis.]] Ísland er [[lýðveldi]] með þingbundinni stjórn. [[Framkvæmdavald]]ið liggur hjá [[Forseti Íslands|forseta]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórn]]. Æðsti maður ríkisstjórnar er [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Ríkisstjórnin ber ábyrgð gagnvart [[Alþingi]], sem er handhafi [[löggjafarvald]]sins ásamt forseta. [[Dómsvald]] er í höndum [[Dómstólar Íslands|dómstóla]]; æðsti dómstóll landsins er [[Hæstiréttur Íslands|Hæstiréttur]]. [[Forseti Íslands]] er [[þjóðhöfðingi]] landsins og er þjóðkjörinn í beinni kosningu allra kjörbærra manna. Kjörtímabil hans er 4 ár. Forseti er ábyrgðarlaus á ríkisstjórnarathöfnum og lætur [[ráðherra]] framkvæma vald sitt. Hann veitir formönnum stjórnmálaflokka umboð til stjórnarmyndunar eftir kosningar til Alþingis og skipar ráðherra en oftast er þessu ferli í raun stýrt af stjórnmálaflokkunum sjálfum, aðeins þegar þeir geta ómögulega komist að niðurstöðu sjálfir nýtir forsetinn sér þetta vald og skipar sjálfur ríkisstjórn. Þetta hefur þó ekki gerst í sögu lýðveldisins en gerðist 1942 þegar [[Sveinn Björnsson]], þáverandi [[ríkisstjóri Íslands]], skipaði [[utanþingsstjórn]]. Forseti Íslands hefur málskotsrétt gagnvart þinglögum samkvæmt stjórnarskrá og ber þá að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu en lögin taka samt gildi, þangað til þau eru afnumin eða staðfest með þjóðaratkvæði.<ref>Deildar meiningar eru um raunveruleg völd forsetans, þá sérstaklega hvort hann geti neitað að skrifa undir lög og hvort slíkur gjörningur hafi einhverjar afleiðingar. Í [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|stjórnarskránni]] er sagt að slík synjun kalli á [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] um lögin, en hins vegar lætur forseti ráðherra framkvæma vald sitt og eru margir á þeirri skoðun að það gildi um þetta vald eins og önnur völd forseta.</ref> [[Ólafur Ragnar Grímsson]], þáverandi forseti, nýtti sér málskotsréttinn fyrstur forseta á Íslandi, þegar hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin árið 2004. [[Alþingi]], [[löggjafarþing]] Íslands, starfar í einni deild. 63 þingmenn þess eru kjörnir hlutfallskosningu í 6 [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. Kjörtímabilið er 4 ár en getur verið styttra ef það kemur til þingrofs en vald til að rjúfa þing liggur hjá ríkisstjórninni. Ráðherrar eiga einnig sæti á Alþingi en hafa ekki atkvæðarétt nema þeir séu einnig þingmenn en sú er reyndar venjan. Alþingi velur sér forseta til að hafa yfirumsjón með fundum þess. Ríkisstjórnir á Íslandi eru nánast ávallt samsteypustjórnir tveggja eða fleiri flokka en einnig eru dæmi til um minnihlutastjórnir, einkum og sér í lagi vegna þess að enginn flokkur hefur hlotið hreinan meirihluta á þingi, í það minnsta ekki frá endurreisn lýðveldis. === Stjórnsýslueiningar === {{Aðalgrein|Sveitarfélög á Íslandi}} Íslandi er skipt upp í 62 sveitarfélög sem eru einu formlegu stjórnsýslueiningar landsins og hafa víðtæk völd á sviði skólamála, skipulags, samgangna og félagsmála. [[Reykjavík]] er langfjölmennasta sveitarfélagið með yfir 130.000 íbúa. [[Kópavogur]], sem liggur að Reykjavík, er næstfjölmennasta sveitarfélagið með tæplega 40.000 íbúa. Sveitarfélögum hefur farið fækkandi síðustu ár og er stefnan að fækka þeim enn meira. Íslandi er skipt upp í sex [[kjördæmi Íslands|kjördæmi]] sem kjósa sína fulltrúa á [[Alþingi]]. Frá 13. öld var Íslandi skipt upp í [[sýslur á Íslandi|sýslur]] til umboðsstjórnar. Hinar gömlu landfræðilegu sýslur eru ekki lengur formlegar stjórnsýslueiningar á Íslandi. [[Sýslumaður|Sýslumenn]] eru ennþá við lýði en umdæmi þeirra fylgja ekki gömlu sýsluskiptingunni. == Efnahagslíf == {{Aðalgrein|Efnahagur Íslands}} [[Mynd:Iceland_Product_Exports_(2019).svg|thumb|right|Hlutfallslegt virði útflutningsafurða frá Íslandi árið 2019.]] Eitt af því sem einkennir efnahagslíf á Íslandi er mikil [[atvinnuþátttaka]] og hefðbundið lítið [[atvinnuleysi]], þótt það hafi hækkað tímabundið við efnahagsleg áföll eins og [[Bankahrunið]] 2008 (yfir 9%) og [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-]] (yfir 6%). Árið 2022 var atvinnuþátttaka yfir 80%, sem er með því mesta sem gerist innan [[OECD]], og atvinnuleysi 3,7%.<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/vinnumarkadur/vinnumarkadurinn-arid-2022/|vefsíða=Hagstofa Íslands|titill=Vinnumarkaðurinn árið 2022|dags=2.3.2023|skoðað=18.8.2023}}</ref> [[Stéttarfélag]]saðild er líka með því allra mesta sem gerist innan OECD, þar sem yfir 90% launþega eru í stéttarfélagi (Danmörk kemur næst með yfir 60%),<ref>{{vefheimild|url=https://stats.oecd.org/Index.aspx?DataSetCode=TUD|vefsíða=OECD Statistics|titill=Trade Union Dataset|skoðað=18.8.2023}}</ref> meðal annars vegna [[lífeyrissjóður|lífeyrissjóðsaðildar]] og forgangsréttarsamninga við atvinnurekendur.<ref>{{cite journal|url=http://www.irpa.is/article/view/a.2019.15.1.4|title=Stéttarfélagsaðild á Íslandi|journal=Stjórnmál og stjórnsýsla|volume=15|issue=1|pp=67-90|author1=Gylfi Dalmann Aðalsteinsson|author2=Þórhallur Örn Guðlaugsson|access-date=2023-08-18|archive-date=2023-08-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20230818134129/http://www.irpa.is/article/view/a.2019.15.1.4|url-status=dead}}</ref> Þegar kemur að háskólamenntun fólks á vinnualdri eru Íslendingar yfir meðaltali OECD miðað við fólk á aldrinum 55-64 ára en undir meðaltalinu miðað við aldurinn 25-34 ára.<ref>{{vefheimild|url=https://data.oecd.org/eduatt/population-with-tertiary-education.htm|titill=Population with tertiary education|OECD Data|dags=2021|skoðað=18.8.2023}}</ref> Mun fleiri konur (yfir 50%) hafa aflað sér háskólamenntunar en karlar (innan við 40%)<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/talnaefni/samfelag/menntun/menntunarstada/|titill=Menntunarstaða|vefsíða=Hagstofa Íslands|skoðað=18.8.2023}}</ref> sem skýrist meðal annars af sterkari tengingu menntunar kvenna við atvinnuþátttöku en hjá körlum.<ref name="OECDEducation">{{vefheimild|titill=Education at a Glance 2022: Iceland|vefsíða=OECD iLibrary|url=https://www.oecd-ilibrary.org/sites/b29b73ff-en/index.html?itemId=/content/component/b29b73ff-en|skoðað=18.8.2023}}</ref> Um 40% námsmanna á Íslandi 18-24 ára vinna með námi, sem er langt yfir meðaltali OECD-ríkja (17%).<ref name="OECDEducation" /> [[Heimsbankinn]] skilgreinir Ísland sem [[hátekjuland]] og almennt eru [[lífsgæði]] og [[velmegun]] þar mikil. Ísland er í 15. sæti landa eftir vergri landsframleiðslu á mann, með tæplega 70.000 dala kaupmáttarjafnaða ársframleiðslu á mann. Landið er í 3. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]] miðað við gögn frá 2021. Samkvæmt gögnum Heimsbankans frá 2017 mældist [[fátækt]] á Íslandi minni en á hinum Norðurlöndunum eða 8,8% (miðað við um 10% í Finnlandi og rúm 12% í Danmörku).<ref>{{cite web|url=http://data.worldbank.org/indicator/SI.POV.NAHC?locations=CO&view=map&year_high_desc=true |title=World Databank |publisher=Databank.worldbank.org |date=2015 |access-date=2017-07-03}}</ref> Samkvæmt [[Gini-stuðull|Gini-stuðli]] eru bæði tekjujöfnuður og eignajöfnuður á Íslandi með því mesta sem gerist í heiminum (miðað við 2018).<ref>{{cite web |title=GINI index (World Bank estimate) |url=https://data.worldbank.org/indicator/SI.POV.GINI/ |access-date=30 March 2020 |publisher=World Bank}}</ref> Þessi mæling hefur verið gagnrýnd fyrir að vanmeta ójafnar fjármagnstekjur.<ref>{{vefheimild|url=https://kjarninn.is/frettir/2019-02-14-eignaojofnudur-miklu-haerra-stigi-en-tekjuojofnudur-islandi/|vefsíða=Kjarninn|dags=17.2.2019|titill=Eignaójöfnuður á miklu hærra stígi en tekjuójöfnuður á Íslandi|skoðað=18.8.2023}}</ref> Ísland býr við [[blandað hagkerfi]] þar sem útgjöld hins opinbera eru um 45% af landsframleiðslu, sem er svipað og á hinum Norðurlöndunum.<ref>{{Cite web |title=World Economic Outlook Database |url=https://www.imf.org/en/Publications/WEO/weo-database/2023/April |access-date=2023-04-19 |website=IMF |language=en}}</ref> [[Viðskiptafrelsi]] mælist hátt á Íslandi. Ísland er með sjálfstæðan gjaldmiðil, [[íslensk króna|íslenska krónu]], sem er viðkvæmur fyrir sveiflum á helstu mörkuðum landsins og gengissveiflum tengdra gjaldmiðla. [[Verðbólga|Verðbólguþrýstingur]] er því oft mikill og hátt vaxtastig eitt af því sem einkennir fjármálamarkaði.<ref>{{vefheimild|url=https://kjarninn.is/skyring/verdbolga-og-vextir-a-islandi-blikur-a-lofti-eda-ofmetid-vandamal/|titill=Verðbólga og vextir á Íslandi - Blikur á lofti eða ofmetið vandamál?|höfundur=Lára Huld Beck|vefsíða=Kjarninn|dags=4.3.2022|skoðað=18.8.2023}}</ref> Skylduaðild að lífeyrissjóðum sem taka til sín 12% af tekjum einstaklinga er líka eitt af einkennum íslensks efnahagslífs.<ref>{{vefheimild|url=https://www.stjornarradid.is/verkefni/almannatryggingar-og-lifeyrir/lifeyrismal/lifeyrissjodir/|titill=Lífeyrissjóðir|vefsíða=Stjórnarráð Íslands|skoðað=18.8.2023}}</ref> Sjóðirnir eru mjög fyrirferðarmiklir á íslenskum hlutabréfamarkaði, meðal annars vegna lagalegra takmarkana á erlendar fjárfestingar þeirra. Samanlagðar eignir þeirra eru meira en helmingi meiri en verg landsframleiðsla.<ref>{{vefheimild|url=https://vb.is/frettir/eignir-lifeyrissjodanna/|titill=Eignir lífeyrissjóðanna aldrei meiri|vefsíða=Vb.is|dags=7.8.2020|skoðað=18.8.2023}}</ref> Deilt hefur verið um efnahagsleg áhrif sjóðanna í íslensku samfélagi og því hefur verið haldið fram að þeir viðhaldi háu vaxtastigi vegna kröfu um lágmarksarðsemi fjárfestinga.<ref>{{vefheimild|url=https://kjarninn.is/skodun/2017-11-06-latid-lifeyrissjodina-okkar-i-fridi/|höfundur=Þorsteinn Víglundsson|titill=Látið lífeyrissjóðina okkar í friði|vefsíða=Kjarninn|dags=6.11.2017|skoðað=18.8.2023}}</ref> [[Ferðaþjónusta á Íslandi|Ferðaþjónusta]], [[sjávarútvegur á Íslandi|sjávarútvegur]] og [[stóriðja á Íslandi|orkufrekur iðnaður]] eru þrjár helstu stoðir íslensks efnahagslífs.<ref>{{vefheimild|höfundur=Sigríður Mogensen|url=https://www.visir.is/g/20242510493d/gleymum-ekki-grundvallaratridum|titill=Gleymum ekki grund­vallar­at­riðum|dags=4.1.2024|vefsíða=Vísir.is}}</ref> Hlutur sjávarútvegs í vergri landsframleiðslu var 6,7% árið 2022, hlutur ferðaþjónustu 6,1% og hlutur stóriðju í kringum 4% (7% ef hlutur orkuvinnslunnar er talin með). Útflutningstekjur af þessum þremur stoðum íslensks efnahagslífs voru nokkuð svipaðar það ár. Samanlagt stóðu þessir þrír geirar undir tæplega 2/3 af öllum útflutningstekjum landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Efnahagur/Efnahagur__utanrikisverslun__3_voruthjonusta__voruthjonusta/UTA05003.px/table/tableViewLayout2/|titill=Valdir liðir útflutnings vöru og þjónustu 2013-2023|vefsíða=Hagstofa Íslands|skoðað=5.2.2024}}</ref> [[Hugverkaiðnaður]] er ört vaxandi framleiðslugeiri á Íslandi þar sem hátæknifyrirtæki á borð við [[Marel]] og [[Össur hf|Össur]] hafa lengi verið áberandi, auk fyrirtækja á sviði lyfja- og lækningatækjaframleiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://vb.is/frettir/aratugu-hugverkaidnadar/|titill=Áratugur hugverkaiðnaðar|vefsíða=Viðskiptablaðið|dags=9.3.2023}}</ref> Mikil gróska í [[skapandi greinar|skapandi greinum]] er líka eitt af einkennum íslensks efnahagslífs. Árið 2021 voru skapandi greinar um 4% af landsframleiðslu og um 7% mannaflans störfuðu í þeim geira.<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/menning/uppfaersla-a-menningarvisum/|vefsíða=Hagstofa Íslands|titill=Rekstrartekjur í menningu og skapandi greinum 126 milljarðar árið 2021|dags=10.5.2023}}</ref> Hlutur [[fjármálaþjónusta|fjármálaþjónustu]] er svipaður, eða um 5% af vergri landsframleiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Efnahagur/Efnahagur__thjodhagsreikningar__framluppgj_ISAT2008/THJ08401.px/table/tableViewLayout2/|titill=Hlutur atvinnugreina í landsframleiðslu 1997-2022|vefsíða=Hagstofa Íslands|skoðað=5.2.2024}}</ref> Hlutdeild [[Íslenskur landbúnaður|landbúnaðar]] í landsframleiðslu var um 0,8% árið 2022 og [[fiskeldi]]s um 0,5%.<ref>{{vefheimild|titill=Hlutur atvinnugreina í landsframleiðslu 1997-2022|vefsíða=Hagstofa Íslands|url=https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Efnahagur/Efnahagur__thjodhagsreikningar__framluppgj_ISAT2008/THJ08401.px|skoðað=5.2.2024}}</ref> Tíu stærstu fyrirtæki landsins miðað við veltu voru, árið 2021: [[Marel]] (hátækni), [[Hagar]] (smásala), [[Eimskip]] (sjóflutningar), [[Festi]] (smásala), [[Össur hf|Össur]] (hátækni), [[Landsbankinn]] (fjármálaþjónusta), [[Alcoa Fjarðaál]] (stóriðja), [[Norðurál]] (stjóriðja), [[Arion banki]] (fjármálaþjónusta) og [[Íslandsbanki]] (fjármálaþjónusta).<ref>{{vefheimild|titill=Tíu stærstu fyrirtækin á Íslandi|url=https://vb.is/frjals-verslun/tiu-staerstu-fyrirtaekin-islandi/|vefsíða=Vb.is|dags=24.11.2021|skoðað=18.8.2023}}</ref> Tækni- og [[nýsköpun]]arfyrirtæki hafa aukið fjölbreytni íslensks atvinnulífs síðustu áratugi. Meðal þeirra eru fyrirtæki á sviði lækningaþjónustu og lækningavara eins og [[Íslensk erfðagreining]], [[Actavis]] og [[Kerecis]]; hugbúnaðarþróunar eins og [[CCP]] og [[Advania]]; og líftækni eins og [[Primex]] og [[ORF Líftækni]]. == Íbúar == {{Aðalgrein|Íbúar á Íslandi}} Íslendingar eru í megindráttum [[Norðurlönd|norræn]] þjóð. Landið byggðist upphaflega norrænum mönnum, einkum frá [[Noregur|Noregi]], [[Svíþjóð]], [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Keltar|Keltum]] frá nýlendum [[Víkingar|víkinga]] á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] og Íslendingar hafa í gegnum tíðina átt mest samskipti við helstu fiskveiðiþjóðir á [[Norður-Atlantshaf]]i. Til er kenning um að Íslendingar séu að uppruna sérstakur þjóðflokkur, aðgreindur frá öðrum þjóðflokkum á norðurlöndum („[[Herúlakenningin]]“) en sú kenning hefur ekki fengið mikinn hljómgrunn. Á síðari tímum hafa ýmsar kenningar um uppruna þjóðarinnar verið settar fram með [[erfðafræði]]legum rökum. Þá er talað um að flestar konur sem hingað komu hafi verið keltneskar (flestar ambáttir) en karlarnir að miklu leyti norrænir. Íbúafjöldi landsins sveiflaðist á milli um 30.000 og 80.000 við hefðbundinn efnahag í bændasamfélagi fyrri alda {{heimild vantar}}. Á [[19. öldin|19.]] og [[20. öldin|20. öld]] hefur Íslendingum fjölgað nokkuð ört og nú eru íbúar landsins að nálgast 400.000. Árið 2011 gaf [[Hagstofa Íslands]] út þrjár tegundir mannfjöldaspáa fyrir 1. janúar 2060: lágspá sem spáir fólksfjöldanum 386.500, miðspá sem spáir fyrir 436.500 og háspá sem spáir 493.800 manns.<ref>[http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=5218 Spá um mannfjölda 2010-2060] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110614223406/http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=5218 |date=2011-06-14 }}{{sic}}, [https://hagstofa.is/lisalib/getfiletrack.aspx?ItemID=11237 Spá um mannfjölda 2010–2060 (Population projection 2010–2060)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{mbl|innlent/2011/05/31/islendingar_433_000_arid_2060|Íslendingar 433.000 árið 2060}}</ref> Nær 65% íbúa búa á [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðinu]] eða um 250.000 manns (2023). Um 6% búa í strjálbýli, þ.e. í byggðakjörnum undir 200 manns. <ref>[https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/mannfjoldinn-a-4-arsfjordungi-2022/ Mannfjöldi á 4. ársfjórðungi 2022]Hagstofa, skoðað 21. janúar 2023</ref> === Tungumál === [[File:Plastic recycling bin in Reykjavik cropped.jpg|thumb|Grenndargámur fyrir plast með leiðbeiningum á íslensku, ensku og pólsku.]] [[Íslenska]] er móðurmál flestra íbúa og það mál sem er almennt talað á Íslandi. Íslenska er [[norrænt mál]] sem greindist frá [[fornnorska|fornnorsku]] á miðöldum og hefur síðan þá þróast áfram á Íslandi. Nafnorðabeygingar hafa viðhaldist í íslensku en lagst af að mestu í öðrum norrænum málum. Íslenska hefur haft tilhneigingu til að búa til [[nýyrði]] yfir ný hugtök, fremur en notast við [[tökuorð]]. Þetta er ein afleiðing [[hreintungustefna|hreintungustefnu]] sem hefur verið áberandi frá 19. öld. Íslenskt ritmál er skrifað með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]] með nokkrum aukastöfum. Íslenska varð [[opinbert tungumál]] á Íslandi með lögum sem sett voru árið 2011. Sömu lög skilgreina [[íslenskt táknmál]] sem fyrsta mál þeirra sem á því þurfa að halda og barna þeirra. [[Íslensk málnefnd]] fer með ráðgjafarhlutverk varðandi málstefnu íslenska ríkisins og gefur út opinberar ritreglur. [[Árnastofnun]] fæst við rannsóknir á íslensku máli, útgáfu [[orðabók]]a og verkefni á sviði [[máltækni]]. Mörg önnur tungumál eru töluð á Íslandi og samkvæmt Hagstofu Íslands áttu 13,7% leikskólabarna annað móðurmál en íslensku árið 2018.<ref>{{vefheimild|vefsíða=Hagstofa Íslands|dags=18. október 2019|árskoðað=2022|url=https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/menntun/born-og-starfsfolk-i-leikskolum-2018/|titill=Menntuðum leikskólakennurum fækkar}}</ref> [[Enska|Enskukunnátta]] er útbreidd og í grunnnámi er kennsla í ensku og [[danska|dönsku]] skylda. Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að allt að helmingur málumhverfis íslenskra barna sé á ensku.<ref>Íris Edda Nowenstein og Sigríður Sigurjónsdóttir (2021). Stafrænt málsambýli íslensku og ensku: Áhrif ensks ílags og málnotkunar á málfærni íslenskra barna. ''Ritið'' 21 (3): 11-56.[https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/150/138] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20220201223331/https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/150/138 |date=2022-02-01 }}</ref> Stærsti hópur innflytjenda á Íslandi er frá Póllandi og notkun [[pólska|pólsku]] hefur því farið vaxandi í skólum og fréttamiðlum. Íslensk mannanöfn notast að jafnaði við [[föðurnafn]]akerfi þar sem [[kenninafn]] er myndað með fornafni föður eða móður og viðskeytinu „-dóttir“ eða „-son“. [[Ættarnafn|Ættarnöfn]] eru undantekning fremur en regla. Þessum hefðum er viðhaldið með sérstökum [[lög um mannanöfn|lögum um mannanöfn]]. === Innflytjendur á Íslandi === {{Aðalgrein|Innflytjendur á Íslandi}} Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað mjög á Íslandi á 21. öld. Árið 2005 var fjölgunin 29,5% og 34,7% árið eftir.<ref name="innflytjendur">{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/03/11/6_8_prosent_ibua_erlendir_rikisborgarar/|titill=6,8% íbúa erlendir ríkisborgarar|ár=2008|mánuður=11. mars|útgefandi=Mbl.is}}</ref> Árið 2007 voru erlendir ríkisborgarar 18.563 talsins (6[[%]] af íbúum Íslands). Í ágúst 2024 var samkvæmt Þjóðskrá fjöldi innflytjenda tæplega 80.000, eða 19,6% landsmanna <ref>[https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/08/20/Erlendir-rikisborgarar-busettir-a-Islandi-1.-agust-2024/ Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1/8 2024] Þjóðskrá, 1. ágúst 2024</ref>. Stærsti einstaki hópur innflytjenda er frá [[Pólland]]i.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-07-15-erlendum-rikisborgurum-fjolgar-um-taep-9-388046|titill=Erlendum ríkisborgurum fjölgar um tæp 9%|vefsíða=Rúv.is|skoðað=júlí 2023}}</ref> Samkvæmt viðhorfskönnun sem var gerð árið 2009 meðal um 800 innflytjenda kom fram að dræm íslenskukunnátta hamlaði þeim helst í því að nýta menntun sína í starfi.<ref>{{mbl|innlent/2009/11/09/rumlega_helmingur_innflytjenda_adlagast_vel|Rúmlega helmingur innflytjenda aðlagast vel}}</ref> Aðeins 13% innflytjenda kaus í sveitarstjórnakosningunum 2022. <ref>[https://www.ruv.is/kveikur/hafa-reynt-i-15-ar-ad-na-tali-af-stjornmalamonnum Hafa reynt í 15 ár að ná tali af stjórnmálamönnum ]Rúv, sótt 20/9 2023</ref> ===Trúmál=== {{Aðalgrein|Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi}} Á Íslandi eru 55 % íbúa landsins meðlimir í hinni [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] [[Þjóðkirkjan|þjóðkirkju]] og eru flestar fermingar, skírnir og jarðarfarir hjá henni.<ref>[https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/09/10/Skraning-i-tru-og-lifsskodunarfelog-fram-til-1.-september-2024/ Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög - 1. sept. 2024] Skra.is. Skoðað 13/3 2024.</ref> Önnur kristin trúfélag sem eru fjölmenn eru [[kaþólska kirkjan á Íslandi|Kaþólska kirkjan]] og fríkirkjur. Fækkað hefur mikið í Þjóðkirkjunni frá aldamótum. Æ fleiri skrá sig utan trúfélaga eða í önnur trú og lífsskoðunarfélög. Vöxtur hefur til að mynda verið í [[Ásatrúarfélagið|Ásatrúarfélag]]inu, [[Kaþólska kirkjan á Íslandi|Kaþólsku kirkjunni]] og siðræna húmaníska félaginu [[Siðmennt]]. Alls voru 56 trú- og lífsskoðunarfélög árið 2024. == Menning == {{Aðalgrein|Íslensk menning}} === Kvikmynda- og bókmenntaverðlaun === Árlega eru veitt verðlaun fyrir afrek liðins árs í bókmenntum og [[kvikmyndagerð á Íslandi]]. [[Edduverðlaunin]] eru verðlaun sem veitt eru þeim sem þykja hafa skarað fram úr á sviði kvikmynda og sjónvarps. Síðar á árinu eru [[Íslensku bókmenntaverðlaunin]] afhent því fólki sem talið er hafa borið af á ritvellinum. ===Íþróttir=== Vinsælasta íþróttin á Íslandi er [[knattspyrna]].<ref>{{vefheimild|titill=Þeim sem æfa knattspyrnu á Íslandi fjölgaði um 50 prósent á áratug|vefsíða=Kjarninn|url=https://kjarninn.is/frettir/2021-01-08-theim-sem-aefa-knattspyrnu-islandi-fjolgadi-um-50-prosent-aratug/|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|dags=9. janúar 2021|ársótt=2022}}</ref> [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] hefur lengst náð í fjórðungsúrslit í [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2016|Evrópukeppni í knattspyrnu 2016]]. Liðið tók þátt í [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|Heimsmeistaramóti landsliða í knattspyrnu karla 2018]] en náði þá ekki upp úr riðlakeppninni. [[Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]] náði líka í fjórðungsúrslit í [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013|Evrópumóti kvenna í knattspyrnu 2013]]. Efsta deild félagsliða í knattspyrnu á Íslandi nefnist [[Besta deildin]]. Íslenskir knattspyrnumenn eins og [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Ásgeir Sigurvinsson]] og [[Margrét Lára Viðarsdóttir]], hafa leikið með efstu deildar liðum í öðrum Evrópulöndum. [[Handbolti]] hefur líka verið kallaður „þjóðaríþrótt“ Íslendinga og íslenska handboltalandsliðið hefur náð langt á stórmótum, meðal annars unnið silfurverðlaun á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikunum 2008]]. Íslendingar eiga langa sögu afreksíþróttafólks í [[skák]]. Árið 2005 var Reykjavík með flesta stórmeistara miðað við fjölda íbúa, en þá bjuggu þar [[Jón L. Árnason]], [[Jóhann Hjartarson]], [[Margeir Pétursson]], [[Friðrik Ólafsson]], [[Þröstur Þórhallsson]], [[Helgi Áss Grétarsson]], [[Hannes Hlífar Stefánsson]] og [[Bobby Fischer]]. Aðrar íþróttagreinar sem Íslendingar hafa náð langt í eru [[sund (íþrótt)|sund]], [[júdó]], [[kraftlyftingar]], [[frjálsar íþróttir]], [[fimleikar]], [[blandaðar bardagaíþróttir]] og [[CrossFit]]. Íþróttafólk á vegum [[Íþróttasamband fatlaðra|Íþróttasambands fatlaðra]] hefur náð mjög góðum árangri í ýmsum íþróttagreinum á alþjóðlegum stórmótum, sérstaklega í sundi. Hefðbundnar íslenskar íþróttagreinar eru [[glíma]] og [[hestaíþrótt]]ir á [[íslenskur hestur|íslenskum hestum]]. Aðrar vinsælar íþróttagreinar á Íslandi eru [[víðavangshlaup]], [[körfuknattleikur]], [[hjólreiðar]], [[mótorkross]], [[torfæruakstur]], [[golf]] og [[rafíþróttir]]. Elsta íþróttafélag Íslands er [[Skotfélag Reykjavíkur]] sem var stofnað árið 1867. [[UMFÍ|Ungmennafélögin]] voru áberandi í upphafi skipulegs íþróttastarfs á Íslandi frá stofnun þeirra árið 1907. [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands]] var stofnað árið 1912. Þátttaka í skipulegu íþróttastarfi ungmenna hefur farið vaxandi síðustu áratugi og árið 2014 stundaði yfir helmingur ungmenna í 9.-10. bekk íþróttir með íþróttafélagi.<ref>Viðar Halldórsson (2014). Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Þróun íþróttaþátttöku og greining á félagslegum áhrifaþáttum. ''Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun''. [https://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/007.pdf]</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tengt efni == * [[Alþingisbækur Íslands]] * [[Island.is|Ísland.is]] * [[Íslensk sendiráð]] == Tenglar == {{Wiktionary|Ísland}} * [https://althingi.is/ Vefur Alþingis] * [https://stjornarradid.is Stjórnarráð Íslands] * {{Vísindavefurinn|6590|Hvað er séríslenskt?}} === Blaðagreinar === * {{cite journal|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3312088|author=Sumarliði Ísleifsson|title=Hinir syndugu kvaldir í ísi og eldi|journal=Lesbók Morgunblaðsins|number=47|volume=71|year=1996, 30.11.|pp=10-11}} * {{cite journal|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000560276|author=Ólafur Davíðsson|title=Ísland og Íslendingar|journal=Tímarit hins íslenska bókmenntafélags|volume=8|year=1887|pp=100-178}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Norðurlandaráð}} {{Vestnorræna ráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{Fríverslunarsamtök Evrópu}} [[Flokkur:Ísland| ]] 7wvk5z1z17uqvifnmqlbtx1kgq994l0 Trans fólk 0 65906 1887198 1848943 2024-11-11T09:43:31Z 82.112.90.46 1887198 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|titill="Trans fólk" er ritað í tveimur orðum.|mánuðurskoðað=3|árskoðað=2022}}</ref> eru fólk sem hafa hugaskemmd og þurfa að fá sérstæka hjálp. eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 5nae8fykh2tw01c8we34rmym44iv829 1887200 1887198 2024-11-11T09:45:31Z 82.112.90.46 1887200 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|titill="Trans fólk" er ritað í tveimur orðum.|mánuðurskoðað=3|árskoðað=2022}}</ref> eru fólk sem hafa hugaskemmd og þurfa að fá sérstæka hjálp. ef þið eru trans þá mun ykkur klæja mikið í boltanum.eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] lz101oz1pypf1vjm07v0g95b15perbg 1887203 1887200 2024-11-11T09:47:01Z WikiBayer 64992 Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Snævar|Snævar]] 1848943 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|titill="Trans fólk" er ritað í tveimur orðum.|mánuðurskoðað=3|árskoðað=2022}}</ref> eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 8mf4w1r4s1kt0j1m5mn7wghpxgd3a47 1887212 1887203 2024-11-11T09:51:10Z 82.112.90.46 1887212 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Ekki vera trans það er ekki holt það er Trans fólk'''<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|titill="Trans fólk" er ritað í tveimur orðum.|mánuðurskoðað=3|árskoðað=2022}}</ref> eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] dake8v1ibgf5n7m0n3o4zyl2rgvuczs 1887213 1887212 2024-11-11T09:52:05Z WikiBayer 64992 Reverted edits by [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|talk]]) to last revision by WikiBayer: purely nonsense content 1848943 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|titill="Trans fólk" er ritað í tveimur orðum.|mánuðurskoðað=3|árskoðað=2022}}</ref> eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 8mf4w1r4s1kt0j1m5mn7wghpxgd3a47 1887214 1887213 2024-11-11T09:53:24Z 82.112.90.46 1887214 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk er vont það er ekki holt það munn ekki hjálpa þér.''' eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 3m5n2p49kfz37lory8ts82e4fpdqjzw 1887215 1887214 2024-11-11T09:53:35Z WikiBayer 64992 Reverted edits by [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|talk]]) to last revision by WikiBayer: purely nonsense content 1848943 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|titill="Trans fólk" er ritað í tveimur orðum.|mánuðurskoðað=3|árskoðað=2022}}</ref> eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kynframsetningu í samfélaginu en þau gerðu í æsku. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans maður''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir úrelt í dag. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>meðferð, skurðaðgerðum, eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|url-status=dead|archivedate=August 8, 2013}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynferði]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 8mf4w1r4s1kt0j1m5mn7wghpxgd3a47 Norðurárdalur (Skagafirði) 0 66811 1887141 1866413 2024-11-10T20:52:09Z SilkPyjamas 81838 ég bætti við heimildir 1887141 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Norðurá í Skagafirði.JPG|thumbnail|Séð inn eftir Norðurárdal af brúnni yfir Norðurá.]] '''Norðurárdalur''' er [[dalur (landslagsþáttur)|dalur]] í austanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]] en mörkin milli [[Blönduhlíð]]ar og Norðurárdals eru um Bóluá. Um dalinn liggur [[Þjóðvegur 1]] upp á [[Öxnadalsheiði]].<ref name=":0">{{Cite web|url=https://is.nat.is/nordurardalur-skagafjordur/|title=Norðurárdalur Skagafjörður - NAT ferðavísir|date=2020-05-04|language=is|access-date=2024-11-10}}</ref> Dalurinn liggur fyrst til austsuðausturs en sveigir fljótlega til norðausturs.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.researchgate.net/figure/b-Topographic-map-of-the-Nordurardalur-and-Austurdalur-valleys-Skagafjoerdur-Contour_fig4_267551295|titill=Topographic map of the Norðurárdalur and Austurdalur valleys, Skagafjörður|höfundur=Leo Kristjansson|útgefandi=ResearchGate|ár=2023}}</ref> Norðurhlíð hans frá [[Bólugil]]i kallast fyrst [[Silfrastaðafjall]] en síðan tekur Kotaheiði við og nær fram að [[Valagilsá]]. Þar tekur [[Silfrastaðaafrétt]] við.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Nordurardalur-teikning3/$file/teikning3.pdf|titill=Hringvegur í Norðurárdalu: Kjálkavegur - Heiðarsporður|höfundur=Vegaferðin|ár=1999}}</ref> Hann tilheyrði áður [[Silfrastaðir|Silfrastöðum]] en er nú eign hreppsins.<ref name=":0" /> Sunnan dalsins er Krókárgerðisfjall og síðan Borgargerðisfjall og fremst Virkishnjúkur. Vestan við Virkishnjúk gengur inn djúpur þverdalur og kallast norðurhlíð hans Egilsdalur en suðurhlíðin Tungudalur og er þá komið yfir á [[Kjálki (Skagafirði)|Kjálka]]. Nokkurt undirlendi er í dalnum, þó minnst um miðbik hans, og þar fellur [[Norðurá í Skagafirði|Norðurá]] um víðáttumiklar eyrar og hefur flæmst víða um þær í áranna rás. Í hana falla ýmsar þverár, þar á meðal Kotaá, Valagilsá, Króká og Egilsá. Sumar ánna gátu verið miklir farartálmar áður en þær voru brúaðar, einkum þó Valagilsá.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6562006?iabr=on#page/n73/mode/2up|title=Skagfirðingabók - 1. tölublað (01.01.1977) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-10}}</ref> Dalurinn er veðursæll og víða ágætlega gróinn og nú er hafin mikil [[skógrækt]] í Silfrastaðafjalli. Þar hafa á síðustu árum verið gróðursettar yfir milljón trjáplöntur.<ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/skogarbaendur-a-silfrastodum|title=Skógarbændur á Silfrastöðum|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2024-11-10}}</ref> Mikil [[skriðuföll]] urðu í Norðurárdal [[6. júlí]] [[1954]] eftir stórrigningar sem gengið höfðu yfir sólarhringinn á undan og ollu þau miklum skemmdum, einkum á [[Fremri-Kot]]um, þar sem skriða staðnæmdist rétt ofan við íbúðarhúsið, en einnig á Ytri-Kotum, sem þá voru farin í eyði.<ref>{{Vefheimild|url=https://utgafa.ni.is/skyrslur/2001/NI-01030.pdf|titill=Forn skriðuföll á Norðurlandi|höfundur=Halldór G. Pétursson|höfundur2=Höskuldur Búi Jónsson|útgefandi=Ofanflóðasjóð|mánuður=desember|ár=2001|bls=50}}</ref> Lengst af voru 7 bæir í byggð í Norðurárdal en aðeins þrír eru eftir, [[Fremri-Kot|Fremri-Kot]], [[Egilsá]] og [[Silfrastaðir]]. Egilsá fór í eyði [[2009]] en var aftur komin í byggð [[2010]]. Þar var lengi rekið sumardvalarheimili fyrir börn og síðar skólaheimili fyrir seinfæra og þroskahefta unglinga.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1584259?iabr=on#page/n29/mode/2up|title=Morgunblaðið - 275. tölublað (30.11.1983) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-10}}</ref> ==Bæir í Norðurárdal== '''Í byggð:''' * [[Silfrastaðir]]<ref>{{Cite web|url=https://is.nat.is/silfrastadakirkja/|title=Silfrastaðakirkja - NAT ferðavísir|date=2020-07-19|language=is|access-date=2024-11-10}}</ref> * [[Fremri-Kot]]<ref>{{Cite web|url=https://is.nat.is/nordurardalur-skagafjordur/|title=Norðurárdalur Skagafjörður - NAT ferðavísir|date=2020-05-04|language=is|access-date=2024-11-10}}</ref> * [[Egilsá]] <ref>{{Vefheimild|url=https://nafnið.is/ornefnaskra/18809|titill=Egilsá|höfundur=Margeir Jónsson|ár=1996}}</ref> '''Eyðibýli:''' * Borgargerði (fór í eyði [[1974]])<ref>{{Vefheimild|url=https://nafnið.is/ornefnaskra/18801|titill=Örnefnaskrá: Borgargerði|höfundur=Rósmundur G. Ingvarsson|mánuður=júní|ár=2005|bls=2}}</ref> * [[Ytri-Kot]] (fóru í eyði [[1952]]) * Krókárgerði (fór í eyði [[1898]])<ref>{{Vefheimild|url=https://nafnið.is/ornefnaskra/18159|titill=Silfrastaðaafrétt|höfundur=Nanna Rögnvaldardóttir|ár=1995|bls=5}}</ref> * [[Hálfdanartungur]] (fóru í eyði [[1876]]) '''Fornbýli:''' *[[Ausugerði]] (fór í eyði um [[1670]]) *[[Skeljungsskáli]] *[[Bessakot]] *[[Ketilsstaðir]] (fóru í eyði [[1690]]) *[[Haukagil]]/Grund? *[[Blómsturvellir]] *Vík *[[Henglastaðir]] *[[Gerði]] *[[Smáaland]] *[[Bygggerði]] == Heimildir == {{Reflist}} * Hjalti Pálsson (ritstj.): ''Byggðasaga Skagafjarðar'' IV. bindi. Akrahreppur. Sögufélag Skagfirðinga, 2007. ISBN 978-9979-861-15-7} [[Flokkur:Akrahreppur]] [[Flokkur:Dalir á Íslandi]] s5egpsj2jwjcc8f6cl21t6vgfx2c22s Húsabakki í Svarfaðardal 0 67640 1887153 1866230 2024-11-10T21:42:19Z Ahjartar 2477 1887153 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Húsabakki í Svarfaðardal.jpg|right|thumb|Húsabakkaskóli, aðalbygging]] '''Húsabakki''' er hinn gamli barna- og unglingaskóli [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]], nú [[Dalvíkurbyggð]]. Þetta var heimavistarskóli sem hóf göngu sína 1955 en var lagður af eftir miklar deilur 2004. <ref>{{bókaheimild|höfundur=[[Óskar Þór Halldórsson]] og [[Atli Rúnar Halldórsson]]|titill=Svarfdælasýsl|ár=2017|útgefandi=Svarfdælasýsl forlag sf. Akureyri|bls=554}}</ref> Félagsheimilið og íþróttahúsið [[Félagsheimilið Rimar|Rimar]] eru á sama stað og voru hluti af skólabyggingunum. Þarna var einnig til húsa bókasafn sveitarinnar. Skólabyggingarnar standa á brattri brekkubrún við jaðar [[Friðland Svarfdæla|Friðlands Svarfdæla]] neðan þjóðvegarins sunnan við [[Tjörn í Svarfaðardal|Tjörn]]. Á síðustu árum hefur verið ýmis konar starfsemi á staðnum, samkomuhald, gistiþjónusta, aðstaða fyrir fundi, ráðstefnur, námskeið og fleira. [[Bandalag íslenskra leikfélaga]] hélt þar leiklistarskóla á hverju sumri frá 1997-2009. Um sögu skólahalds á Húsabakka, nemendur og kennara má lesa í bókinni Svarfdælasýsl eftir Óskar Þór og Atla Rúnar Halldórssyni frá Jarðbrú. * [http://www.dalvikurbyggd.is/natturusetrid/ Náttúrusetrið Húsabakka] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160218153015/http://www.dalvikurbyggd.is/natturusetrid/ |date=2016-02-18 }} * [http://www.husabakki.is Húsabakki ehf.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20161003043736/http://husabakki.is/ |date=2016-10-03 }} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] nxxnam74a4ri0v2wu3m2g0xclb3u0l6 Sakka 0 70017 1887163 1828412 2024-11-10T23:37:43Z Ahjartar 2477 Heimild 1887163 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Sakka Svarfadardal.jpg|right|thumb|Sakka í Svarfaðardal, mynd tekin í mars 2008.]] [[File:Sakka í Svarfaðardal.jpg|thumb|]] '''Sakka''' er býli í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]. Bærinn er í [[Vellir|Vallasókn]] austan megin [[Svarfaðardalsá]]r en handan árinnar er kirkjustaðurinn [[Tjörn í Svarfaðardal|Tjörn]]. Upp af Sökku rís [[Vallafjall]] um 1000 m hátt. Sakka er góð bújörð og hefur löngum verið vel setin. Túnin eru í brekkunum upp af þjóðveginum og ágæt engjalönd neðan vegar á bökkum Svarfaðardalsár. Þar er [[Friðland Svarfdæla]] og [[Ingólfshöfði]] sem rís upp af flatlendinu og þar eru Lambhagi og Saurbæjartjörn. Sakka er að öllum líkindum [[landnámsjörð]] og nafn bæjarins kemur fyrir í fornum sögum. s.s. Guðmundar sögu dýra og í Prestssögu [[Guðmundur góði Arason|Guðmundar góða Arasonar]]. Þar bjó [[Arnþrúður Fróðadóttir]] og synir hennar á [[Sturlungaöld]] en hún var frænka Guðmundar góða og fékk hann til að verða prestur á Völlum. Árið 1703 voru ábúendur jarðarinnar 7: ekkjan Kristrún Þorsteinsdóttir (38), tvær dætur, tveir vinnumenn og tvær vinnukonur. Sökkubændur á 20. öld :Gunnlaugur Gíslason og Rósa Þorgilsdóttir :Þorgils Gunnlaugsson og Olga Steingrímsdóttir :Gunnsteinn Þorgilsson og Dagbjört Hrönn Jónsdóttir ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Dalvíkurbyggð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] m9orr8hl3bpaw7whgzyflt1zc3yby11 Kirkjufell 0 71138 1887128 1876552 2024-11-10T17:02:47Z Berserkur 10188 1887128 wikitext text/x-wiki {{Fjall}} '''Kirkjufell'''. er [[fjall]] (463 m y.s.) í [[Eyrarsveit]] við vestanverðan [[Grundarfjörður|Grundarfjörð]] á norðanverðu [[Snæfellsnes]]i, [[Ísland]]i. Kirkjufell var kallað ''[[Sukkertoppen]]'' af [[Danmörk|dönskum]] sæförum hér áður fyrr og er stundum lýst sem einu sérkennilegasta ef ekki fegursta fjalli á Snæfellsnesi. Kirkjufell , sem talið er að hafi verið kallað ''[[Firðafjall]]'' áður en það fékk núverandi nafn, er gegnt fyrir sæmilega góða [[Fjallganga|fjallgöngu]]menn, en nokkur dæmi eru um að menn hafi þar hrapað til bana í gegn um tíðina. Vestan við Kirkjufell er fjallið [[Stöðin]] og þar á milli [[Hálsvaðall]] og eru þessi tvö fjöll aðskilin frá megin[[Fjallgarður|fjallgarðinum]]. Fyrir ofan Kirkjufell er tröllslegt hamrafjall, [[Mýrarhyrna]], (578 m) og má á þessum slóðum sjá, frá sjónahóli jarðfræði, óvenjulega greinilegar minjar um rof [[Jökull|jökla]] og [[straumvatn|straumvatna]] og mótun [[Landslagsþáttur|landslags]] undan jöklum frá síðustu [[ísöld]] og á síðustu milljón árum.<ref>[http://www.skolavefurinn.is/lokad/kennarar/grunnskoli/natturufraedi/liffraedi/litab_landid/kirkjufell.pdf. Glæra um ''Kirkjufell'']{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} af [http://www.skolavefurinn.is/ http://www.skolavefinum.is/]</ref> Hægt er að ganga í kringum fjallið, sem er sem slitið frá meginfjallgarðinum og tekur það um þrjá klukkutíma. Óvönu fjallafólki er þó ráðið frá uppgöngu þó fjallið sé ágætlega kleift. == Banaslys á fjallinu == Pólsk kona lést eftir 50 metra fall á Kistufell 7. júlí 2017.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017899413d|title=Nafn konunnar sem lést við Kirkjufell - Vísir|last=Ólafsdóttir|first=Kristín|date=2017-08-07|website=visir.is|language=is|access-date=2022-11-27}}</ref> 18. september 2018 lést erlendur ferðamaður á fjallinu eftir að hafa orðið viðskila við félaga sinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2018635998d|title=Banaslys í Kirkjufelli - Vísir|last=Ólason|first=Samúel Karl|date=2018-09-18|website=visir.is|language=is|access-date=2022-11-27}}</ref> Þriðja banaslysið á nokkrum árum varð 19. október 2022<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222326754d|title=Banaslys við Kirkjufell - Vísir|last=Ólason|first=Kolbeinn Tumi Daðason,Samúel Karl|date=2022-10-19|website=visir.is|language=is|access-date=2022-11-27}}</ref> og nokkrum mánuðum seinna ákváðu landeigendur að loka fjallinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222336322d|title=Bannið við gönguferðum á Kirkjufell sé skiljanlegt - Vísir|last=Tryggvason|first=Tryggvi Páll|date=2022-08-11|website=visir.is|language=is|access-date=2022-11-27}}</ref> ==Í dægurmenningu== Fjallið kom fyrir í þáttaröðinni [[Game of Thrones]] sem ''Arrowhead Mountain''. == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> ==Tenglar== {{commons}} * [http://nat.is/travelguide/ahugav_st_kirkjufell_snae.htm Kirkjufell] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080306125821/http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_kirkjufell_snae.htm |date=2008-03-06 }} hjá NAT Norðurferðum ==Heimildir== * {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, H-K|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}} * {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Snæfellsnes|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0853-2}} ==Myndasafn== <gallery> Mount Kirkjufell.jpg Gipfelanstieg zum Kirkjufjell.JPG Kirkjufell Mountain in Grundarfjörður in Sanefellsness.jpg Kirkjufell, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 094.JPG Kirkjufell in Iceland.jpg Kirkjufell Stevage.jpg </gallery> {{stubbur|Ísland|landafræði}} [[flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Grundarfjörður]] 25s78bvz588jl5yirldam2ode2cij2e Kjörnir alþingismenn 2003 0 76284 1887130 1874487 2024-11-10T17:37:44Z Leikstjórinn 74989 1887130 wikitext text/x-wiki Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningarnar 2003]]. == [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík Norður]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða |- bgcolor=#F8C080 |1 |[[Mynd:Ossur Skarphedinsson, Islands utrikesminister, Nordiska radets session 2010 (2).jpg|70px]] |[[Össur Skarphéðinsson]] |[[Samfylkingin]] | 1953 |Formaður Samfylkingarinnar |- bgcolor=#CCF0FF |2 |[[Mynd:Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg|70px]] |[[Davíð Oddsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1948 |Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins |- bgcolor=#F8C080 |3 | |[[Bryndís Hlöðversdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1960 |Þingflokksformaður Samfylkingarinnar |- bgcolor=#CCF0FF |4 |[[Mynd:Björn Bjarnason (2007).jpg|70px]] |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1944 |Dómsmálaráðherra |- bgcolor=#F8C080 |5 | |[[Guðrún Ögmundsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1950 | |- bgcolor=#CCF0FF |6 |[[Mynd:Guðlaugur Þór Þórðarson speaking at a parade cropped.jpeg|70px]] |[[Guðlaugur Þór Þórðarson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1967 | |- bgcolor=#CCF666 |7 |[[Mynd:Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet.jpg|70px]] |[[Halldór Ásgrímsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1947 |Utanríkisráðherra. Formaður Framsóknarflokksins. Starfsaldursforseti |- bgcolor="#FF69B4" |8 |[[Mynd:Kolbrún Halldórsdóttir.jpg|70px]] |[[Kolbrún Halldórsdóttir]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1955 | |- bgcolor=#F8C080 |9 |[[Mynd:Helgi Hjorvar (A) Island.jpg|70px]] |[[Helgi Hjörvar]] |[[Samfylkingin]] | 1967 | |- bgcolor=#CCF0FF |10 | |[[Sigurður Kári Kristjánsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1973 | |- bgcolor=#CCF666 |11 |[[Mynd:Islands socialminister, Arni Magnusson.jpg|70px]] |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1965 |Félagsmálaráðherra |} *Árið 2005 kom [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] inn fyrir Bryndísi Hlöðversdóttur. *Árið 2005 varð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar. *Árið 2006 kom [[Ásta Möller]] inn fyrir Davíð Oddsson. *Árið 2006 kom [[Guðjón Ólafur Jónsson]] inn fyrir Halldór Ásgrímsson. *Árið 2006 kom [[Sæunn Stefánsdóttir]] inn fyrir Árna Magnússon. == [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík Suður]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða |- bgcolor=#CCF0FF |1 |[[Mynd:Islands stasminister Geir H. Haarde under presskonferens vid globaliseringsmotet i Riksgransen 2008-04-09.jpg|70px]] |[[Geir H. Haarde]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1951 |Fjármálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins |- bgcolor=#F8C080 |2 |[[Mynd:Johanna sigurdardottir official portrait.jpg|70px]] |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1942 |4. Varaforseti Alþingis |- bgcolor=#CCF0FF |3 |[[Mynd:Peturhblondal.jpg|70px]] |[[Pétur H. Blöndal]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1944 | |- bgcolor=#F8C080 |4 |[[Mynd:Asta R. Johannesdottir talman Althingi oppnar Nordiska radets session i Reykjavik 2010.jpg|70px]] |[[Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1949 | |- bgcolor=#CCF0FF |5 | |[[Sólveig Pétursdóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1952 |3. Varaforseti Alþingis |- bgcolor=#CCF666 |6 |[[Mynd:Jonina Bjartmarz, Nordiska radets vicepresident (1).jpg|70px]] |[[Jónína Bjartmarz]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1952 |2. Varaforseti Alþingis |- bgcolor=#F8C080 |7 | |[[Mörður Árnason]] |[[Samfylkingin]] | 1953 | |- bgcolor=#CCF0FF |8 | |[[Guðmundur Hallvarðsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1942 | |- bgcolor="#FF69B4" |9 || |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1948 |Þingflokksformaður Vinstri Grænna |- bgcolor=#F8C080 |10 | |[[Ágúst Ólafur Ágústsson]] |[[Samfylkingin]] | 1977 | |- bgcolor=#CCF0FF |11 |[[Mynd:Birgir Armannsson, radsformann for Vestnordisk Rad.jpg|70px]] |[[Birgir Ármannsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1968 |6. Varaforseti Alþingis |} *Árið 2005 varð Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins. *Árið 2005 varð Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar. == [[Suðvesturkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#CCF0FF |1 |[[Mynd:Arni M. Mathiesen, finansminister Island, under sessioen i Kopenhamn 2006.jpg|70px]] |[[Árni M. Mathiesen]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1958 |Sjávarútvegsráðherra |Hafnarfjörður |- bgcolor=#F8C080 |2 | |[[Guðmundur Árni Stefánsson]] |[[Samfylkingin]] | 1955 |1. Varaforseti Alþingis |Hafnarfjörður |- bgcolor=#CCF0FF |3 | |[[Gunnar Ingi Birgisson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1947 | |Kópavogur |- bgcolor=#F8C080 |4 |[[Mynd:Rannveig Gudmundsdottir, medlem av Nordiska radets presidium, Island.jpg|70px]] |[[Rannveig Guðmundsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1940 | |Kópavogur |- bgcolor=#CCF666 |5 |[[Mynd:Siv Fridleifsdottir (F), Island (1).jpg|70px]] |[[Siv Friðleifsdóttir]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1962 |Umhverfisráðherra |Seltjarnarnes |- bgcolor=#CCF0FF |6 |[[Mynd:Sigridur Anna thordardottir, miljo- och nordisksamarbetsminister Island.jpg|70px]] |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1946 |Varaformaður þingflokks |Mosfellsbær |- bgcolor=#F8C080 |7 |[[Mynd:Thorunn Sveinbjarnardottir, miljominister Island under pressmote pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-28.jpg|70px]] |[[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1965 | |Garðabær |- bgcolor=#CCF0FF |8 |[[Mynd:Thorgerdur K. Gunnarsdottir, Islands kulturminister.jpg|70px]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1965 | |Hafnarfjörður |- bgcolor=#F8C080 |9 |[[Mynd:Katrin Juliusdottir.jpeg|70px]] |[[Katrín Júlíusdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1974 | |Kópavogur |- bgcolor=#00BFFF |10 | |[[Gunnar Örn Örlygsson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1971 | |Njarðvík |- bgcolor=#CCF0FF |11 |[[Mynd:Bjarni Benediktsson vid Nordiska Radets session i Stockholm.jpg|70px]] |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1970 | |Garðabær |} *Árið 2005 gekk Gunnar Örn Örlygsson til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. *Árið 2005 kom [[Valdimar Leó Friðriksson]] inn fyrir Guðmund Árna Stefánsson. *Árið 2005 varð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins. *Árið 2006 kom [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]] inn fyrir Gunnar Inga Birgisson. *Árið 2007 gekk Valdimar Leó Friðriksson til liðs við Frjálslynda flokkinn. == [[Suðurkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#F8C080 |1 | |[[Margrét Frímannsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1954 | |Stokkseyri |- bgcolor=#CCF0FF |2 | |[[Árni Ragnar Árnason]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1941 | |Keflavík |- bgcolor=#CCF666 |3 | |[[Guðni Ágústsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1949 |Landbúnaðarráðherra. Varaformaður Framsóknarflokksins |Selfoss |- bgcolor=#F8C080 |4 |[[Mynd:Ludvikbergvinsson.jpg|70px]] |[[Lúðvík Bergvinsson]] |[[Samfylkingin]] | 1964 | |Vestmannaeyjar |- bgcolor=#CCF0FF |5 |[[Mynd:Drifa Hjartardottir, Island, talar Under Nordiska radets session i Kopenhamn 2006.jpg|70px]] |[[Drífa Hjartardóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1950 | |Keldur, Rangárvallasýslu |- bgcolor=#CCF666 |6 | |[[Hjálmar Árnason]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1950 |Þingflokksformaður Framsóknarflokksins |Keflavík |- bgcolor=#F8C080 |7 |[[Mynd:Bjorgvin Gudni Sigurdsson handelsminister och nordisk samarbetsminister Island pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-27.jpg|70px]] |[[Björgvin G. Sigurðsson]] |[[Samfylkingin]] | 1970 | |Selfoss |- bgcolor=#CCF0FF |8 | |[[Guðjón Hjörleifsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1955 | |Vestmannaeyjar |- bgcolor=#00BFFF |9 |[[Mynd:Magnús Þór Hafsteinsson.jpg|70px]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1964 |Varaformaður þingflokks. Varaformaður Frjálslynda flokksins |Akranes |- bgcolor=#F8C080 |10 | |[[Jón Gunnarsson (f. 1959)|Jón Gunnarsson]] |[[Samfylkingin]] | 1959 | |Njarðvík |} *Árið 2004 kom [[Kjartan Ólafsson (f. 1953)|Kjartan Ólafsson]] inn fyrir Árna Ragnar Árnason. == [[Norðausturkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#CCF666 |1 |[[Mynd:Valgerdur Sverrisdottir, Islands naringsminister.jpg|70px]] |[[Valgerður Sverrisdóttir]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1950 |Iðnaðar og viðskiptaráðherra |Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu |- bgcolor=#CCF0FF |2 | |[[Halldór Blöndal]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1938 |Forseti Alþingis |Akureyri |- bgcolor=#F8C080 |3 |[[Mynd:Jól - Kristján L. Möller samgönguráðherra.jpg|70px]] |[[Kristján L. Möller]] |[[Samfylkingin]] | 1953 |Varaformaður þingflokks |Siglufjörður |- bgcolor=#CCF666 |4 |[[Mynd:Islands halsominister, Jon Kristjansson.jpg|70px]] |[[Jón Halldór Kristjánsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1942 |Heilbrigðisráðherra |Egilsstaðir |- bgcolor="#FF69B4" |5 |[[Mynd:Steingrímur J. Sigfússon.jpg|70px]] |[[Steingrímur J. Sigfússon]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1955 |Formaður Vinstri Grænna |Gunnarsstaðir, Norður Þingeyjarsýslu |- bgcolor=#CCF0FF |6 | |[[Tómas Ingi Olrich]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1943 |Menntamálaráðherra |Akureyri |- bgcolor=#F8C080 |7 | |[[Einar Már Sigurðarson]] |[[Samfylkingin]] | 1951 | |Neskaupstaður |- bgcolor=#CCF666 |8 | |[[Dagný Jónsdóttir]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1976 | |Eskifjörður |- bgcolor=#CCF666 |9 | |[[Birkir Jón Jónsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1979 | |Siglufjörður |- bgcolor="#FF69B4" |10 |[[Mynd:Þuríður Backman.jpg|70px]] |[[Þuríður Backman]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1948 |5. Varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks |Egilsstaðir |} *Árið 2004 kom [[Arnbjörg Sveinsdóttir]] inn fyrir Tómas Inga Olrich. == [[Norðvesturkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#CCF0FF |1 |[[Mynd:Sturlabodvarsson.jpg|70px]] |[[Sturla Böðvarsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1945 |Samgönguráðherra |Stykkishólmur |- bgcolor=#F8C080 |2 | |[[Jóhann Ársælsson]] |[[Samfylkingin]] | 1943 | |Akranes |- bgcolor=#CCF666 |3 | |[[Magnús Stefánsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1960 |Varaformaður þingflokks |Ólafsvík |- bgcolor=#CCF0FF |4 |[[Mynd:Einar Gudfinnsson fd. fiskeriminister Island. 2009-01-27.jpg|70px]] |[[Einar K. Guðfinnsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1955 |Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins |Bolungarvík |- bgcolor=#00BFFF |5 |[[Mynd:Guðjón Arnar Kristjánsson.jpg|70px]] |[[Guðjón A. Kristjánsson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1944 |Þingflokksformaður Frjálslynda flokksins. Formaður Frjálslynda flokksins |Ísafjörður |- bgcolor=#F8C080 |6 | |[[Anna K. Gunnarsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1952 | |Sauðárkrókur |- bgcolor=#CCF666 |7 |[[Mynd:Kristinn H Gunnarsson.jpg|70px]] |[[Kristinn H. Gunnarsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1952 | |Bolungarvík |- bgcolor="#FF69B4" |8 |[[Mynd:Jón Bjarnason.jpg|70px]] |[[Jón Bjarnason (þingmaður)|Jón Bjarnason]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1943 | |Blönduós |- bgcolor=#CCF0FF |9 |[[Mynd:Einarokristjansson.jpg|70px]] |[[Einar Oddur Kristjánsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1942 | |Flateyri |- bgcolor=#00BFFF |10 |[[Mynd:Sigurjón Þórðarson.jpg|70px]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1964 | |Sauðárkrókur |} *Árið 2007 gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Frjálslynda flokkinn. *Árið 2007 tók [[Herdís Þórðardóttir]] sæti Einars Odds Kristjánssonar. == Samantekt == {| class="wikitable" |- !Flokkur !Þingmenn alls !Höfuðborgarsvæðið !Landsbyggðin !Karlar !Konur !Nýir !Gamlir |- bgcolor=#CCF0FF |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] |22 |14 |8 |18 |4 |5 |17 |- bgcolor=#F8C080 |[[Samfylkingin]] |20 |12 |8 |11 |9 |7 |13 |- bgcolor=#CCF666 |[[Framsóknarflokkurinn]] |12 |4 |8 |8 |4 |3 |9 |- bgcolor="#FF69B4" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] |5 |2 |3 |3 |2 |0 |5 |- bgcolor=#00BFFF |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |4 |1 |3 |4 |0 |3 |1 |- |Alls |63 |33 |30 |44 |19 |18 |45 |} == Ráðherrar == {| class="wikitable" |- !Embætti !2003 !Fl. !2004 !Fl. !2005 !Fl. !2006 !Fl. |- |Forsætisráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Davíð Oddsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF666 |[[Halldór Ásgrímsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Halldór Ásgrímsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Utanríkisráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Halldór Ásgrímsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF0FF |[[Davíð Oddsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Fjármálaráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Heilbrigðisráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Siv Friðleifsdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Menntamálaráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Tómas Ingi Olrich]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Iðnaðar og viðskiptaráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Sigurðsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Sjávarútvegsráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Einar K. Guðfinnsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Einar K. Guðfinnsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Félagsmálaráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]]/[[Magnús Stefánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Samgönguráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Landbúnaðarráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Dómsmálaráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Umhverfisráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Siv Friðleifsdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF0FF |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B |} == Forsetar Alþingis == {| class="wikitable" |- !Embætti !2003 !Fl. !2004 !Fl. !2005 !Fl. !2006 !Fl. |- |Forseti Alþingis | bgcolor=#CCF0FF |[[Halldór Blöndal]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Halldór Blöndal]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |1. varaforseti | bgcolor=#F8C080 |[[Guðmundur Árni Stefánsson]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Guðmundur Árni Stefánsson]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Rannveig Guðmundsdóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Rannveig Guðmundsdóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S |- |2. varaforseti | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |3. varaforseti | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |4. varaforseti | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S |- |5. varaforseti | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V |- |6. varaforseti | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Drífa Hjartardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D |} == Formenn þingflokka == {| class="wikitable" |- !Embætti !Fl. !2003 !2004 !2005 !2006 |- bgcolor=#CCF0FF |Þingflokksformaður |D |[[Einar K. Guðfinnsson]] |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |[[Arnbjörg Sveinsdóttir]] |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |- bgcolor=#CCF0FF |Varaformaður þingflokks |D |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |[[Arnbjörg Sveinsdóttir]] |[[Guðlaugur Þór Þórðarson]] |[[Guðlaugur Þór Þórðarson]] |- bgcolor=#F8C080 |Þingflokksformaður |S |[[Bryndís Hlöðversdóttir]]/[[Margrét Frímannsdóttir]] |[[Margrét Frímannsdóttir]] |[[Össur Skarphéðinsson]] |[[Össur Skarphéðinsson]] |- bgcolor=#F8C080 |Varaformaður þingflokks |S |[[Kristján L. Möller]] |[[Kristján L. Möller]] |[[Kristján L. Möller]] |[[Kristján L. Möller]] |- bgcolor=#CCF666 |Þingflokksformaður |B |[[Hjálmar Árnason]] |[[Hjálmar Árnason]] |[[Hjálmar Árnason]] |[[Hjálmar Árnason]] |- bgcolor=#CCF666 |Varaformaður þingflokks |B |[[Magnús Stefánsson]] |[[Magnús Stefánsson]] |[[Magnús Stefánsson]] |[[Dagný Jónsdóttir]] |- bgcolor=#FF69B4 |Þingflokksformaður |U |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Ögmundur Jónasson]] |- bgcolor=#FF69B4 |Varaformaður þingflokks |U |[[Þuríður Backman]] |[[Þuríður Backman]] |[[Þuríður Backman]] |[[Þuríður Backman]] |- bgcolor=#00BFFF |Þingflokksformaður |F |[[Guðjón A. Kristjánsson]]/[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |- bgcolor=#00BFFF |Varaformaður þingflokks |F |[[Magnús Þór Hafsteinsson]]/[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |} {{röð | listi = [[Kjörnir alþingismenn]] | fyrir = [[Kjörnir alþingismenn 1999]] | eftir = [[Kjörnir alþingismenn 2007]] }} [[Flokkur:Alþingiskosningar 2003| ]] [[Flokkur:Kjörnir Alþingismenn 2001-2010| ]] [[Flokkur:Listar yfir alþingismenn eftir kosningaári|2003]] denxfxh0yc0xwd8d16rpbba0w0qjtjr 1887133 1887130 2024-11-10T17:49:42Z Leikstjórinn 74989 Hann lést víst eftir kosningarnar 2007 1887133 wikitext text/x-wiki Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningarnar 2003]]. == [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík Norður]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða |- bgcolor=#F8C080 |1 |[[Mynd:Ossur Skarphedinsson, Islands utrikesminister, Nordiska radets session 2010 (2).jpg|70px]] |[[Össur Skarphéðinsson]] |[[Samfylkingin]] | 1953 |Formaður Samfylkingarinnar |- bgcolor=#CCF0FF |2 |[[Mynd:Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg|70px]] |[[Davíð Oddsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1948 |Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins |- bgcolor=#F8C080 |3 | |[[Bryndís Hlöðversdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1960 |Þingflokksformaður Samfylkingarinnar |- bgcolor=#CCF0FF |4 |[[Mynd:Björn Bjarnason (2007).jpg|70px]] |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1944 |Dómsmálaráðherra |- bgcolor=#F8C080 |5 | |[[Guðrún Ögmundsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1950 | |- bgcolor=#CCF0FF |6 |[[Mynd:Guðlaugur Þór Þórðarson speaking at a parade cropped.jpeg|70px]] |[[Guðlaugur Þór Þórðarson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1967 | |- bgcolor=#CCF666 |7 |[[Mynd:Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet.jpg|70px]] |[[Halldór Ásgrímsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1947 |Utanríkisráðherra. Formaður Framsóknarflokksins. Starfsaldursforseti |- bgcolor="#FF69B4" |8 |[[Mynd:Kolbrún Halldórsdóttir.jpg|70px]] |[[Kolbrún Halldórsdóttir]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1955 | |- bgcolor=#F8C080 |9 |[[Mynd:Helgi Hjorvar (A) Island.jpg|70px]] |[[Helgi Hjörvar]] |[[Samfylkingin]] | 1967 | |- bgcolor=#CCF0FF |10 | |[[Sigurður Kári Kristjánsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1973 | |- bgcolor=#CCF666 |11 |[[Mynd:Islands socialminister, Arni Magnusson.jpg|70px]] |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1965 |Félagsmálaráðherra |} *Árið 2005 kom [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] inn fyrir Bryndísi Hlöðversdóttur. *Árið 2005 varð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar. *Árið 2006 kom [[Ásta Möller]] inn fyrir Davíð Oddsson. *Árið 2006 kom [[Guðjón Ólafur Jónsson]] inn fyrir Halldór Ásgrímsson. *Árið 2006 kom [[Sæunn Stefánsdóttir]] inn fyrir Árna Magnússon. == [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík Suður]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða |- bgcolor=#CCF0FF |1 |[[Mynd:Islands stasminister Geir H. Haarde under presskonferens vid globaliseringsmotet i Riksgransen 2008-04-09.jpg|70px]] |[[Geir H. Haarde]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1951 |Fjármálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins |- bgcolor=#F8C080 |2 |[[Mynd:Johanna sigurdardottir official portrait.jpg|70px]] |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1942 |4. Varaforseti Alþingis |- bgcolor=#CCF0FF |3 |[[Mynd:Peturhblondal.jpg|70px]] |[[Pétur H. Blöndal]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1944 | |- bgcolor=#F8C080 |4 |[[Mynd:Asta R. Johannesdottir talman Althingi oppnar Nordiska radets session i Reykjavik 2010.jpg|70px]] |[[Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1949 | |- bgcolor=#CCF0FF |5 | |[[Sólveig Pétursdóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1952 |3. Varaforseti Alþingis |- bgcolor=#CCF666 |6 |[[Mynd:Jonina Bjartmarz, Nordiska radets vicepresident (1).jpg|70px]] |[[Jónína Bjartmarz]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1952 |2. Varaforseti Alþingis |- bgcolor=#F8C080 |7 | |[[Mörður Árnason]] |[[Samfylkingin]] | 1953 | |- bgcolor=#CCF0FF |8 | |[[Guðmundur Hallvarðsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1942 | |- bgcolor="#FF69B4" |9 || |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1948 |Þingflokksformaður Vinstri Grænna |- bgcolor=#F8C080 |10 | |[[Ágúst Ólafur Ágústsson]] |[[Samfylkingin]] | 1977 | |- bgcolor=#CCF0FF |11 |[[Mynd:Birgir Armannsson, radsformann for Vestnordisk Rad.jpg|70px]] |[[Birgir Ármannsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1968 |6. Varaforseti Alþingis |} *Árið 2005 varð Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins. *Árið 2005 varð Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar. == [[Suðvesturkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#CCF0FF |1 |[[Mynd:Arni M. Mathiesen, finansminister Island, under sessioen i Kopenhamn 2006.jpg|70px]] |[[Árni M. Mathiesen]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1958 |Sjávarútvegsráðherra |Hafnarfjörður |- bgcolor=#F8C080 |2 | |[[Guðmundur Árni Stefánsson]] |[[Samfylkingin]] | 1955 |1. Varaforseti Alþingis |Hafnarfjörður |- bgcolor=#CCF0FF |3 | |[[Gunnar Ingi Birgisson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1947 | |Kópavogur |- bgcolor=#F8C080 |4 |[[Mynd:Rannveig Gudmundsdottir, medlem av Nordiska radets presidium, Island.jpg|70px]] |[[Rannveig Guðmundsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1940 | |Kópavogur |- bgcolor=#CCF666 |5 |[[Mynd:Siv Fridleifsdottir (F), Island (1).jpg|70px]] |[[Siv Friðleifsdóttir]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1962 |Umhverfisráðherra |Seltjarnarnes |- bgcolor=#CCF0FF |6 |[[Mynd:Sigridur Anna thordardottir, miljo- och nordisksamarbetsminister Island.jpg|70px]] |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1946 |Varaformaður þingflokks |Mosfellsbær |- bgcolor=#F8C080 |7 |[[Mynd:Thorunn Sveinbjarnardottir, miljominister Island under pressmote pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-28.jpg|70px]] |[[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1965 | |Garðabær |- bgcolor=#CCF0FF |8 |[[Mynd:Thorgerdur K. Gunnarsdottir, Islands kulturminister.jpg|70px]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1965 | |Hafnarfjörður |- bgcolor=#F8C080 |9 |[[Mynd:Katrin Juliusdottir.jpeg|70px]] |[[Katrín Júlíusdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1974 | |Kópavogur |- bgcolor=#00BFFF |10 | |[[Gunnar Örn Örlygsson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1971 | |Njarðvík |- bgcolor=#CCF0FF |11 |[[Mynd:Bjarni Benediktsson vid Nordiska Radets session i Stockholm.jpg|70px]] |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1970 | |Garðabær |} *Árið 2005 gekk Gunnar Örn Örlygsson til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. *Árið 2005 kom [[Valdimar Leó Friðriksson]] inn fyrir Guðmund Árna Stefánsson. *Árið 2005 varð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins. *Árið 2006 kom [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]] inn fyrir Gunnar Inga Birgisson. *Árið 2007 gekk Valdimar Leó Friðriksson til liðs við Frjálslynda flokkinn. == [[Suðurkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#F8C080 |1 | |[[Margrét Frímannsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1954 | |Stokkseyri |- bgcolor=#CCF0FF |2 | |[[Árni Ragnar Árnason]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1941 | |Keflavík |- bgcolor=#CCF666 |3 | |[[Guðni Ágústsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1949 |Landbúnaðarráðherra. Varaformaður Framsóknarflokksins |Selfoss |- bgcolor=#F8C080 |4 |[[Mynd:Ludvikbergvinsson.jpg|70px]] |[[Lúðvík Bergvinsson]] |[[Samfylkingin]] | 1964 | |Vestmannaeyjar |- bgcolor=#CCF0FF |5 |[[Mynd:Drifa Hjartardottir, Island, talar Under Nordiska radets session i Kopenhamn 2006.jpg|70px]] |[[Drífa Hjartardóttir]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1950 | |Keldur, Rangárvallasýslu |- bgcolor=#CCF666 |6 | |[[Hjálmar Árnason]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1950 |Þingflokksformaður Framsóknarflokksins |Keflavík |- bgcolor=#F8C080 |7 |[[Mynd:Bjorgvin Gudni Sigurdsson handelsminister och nordisk samarbetsminister Island pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-27.jpg|70px]] |[[Björgvin G. Sigurðsson]] |[[Samfylkingin]] | 1970 | |Selfoss |- bgcolor=#CCF0FF |8 | |[[Guðjón Hjörleifsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1955 | |Vestmannaeyjar |- bgcolor=#00BFFF |9 |[[Mynd:Magnús Þór Hafsteinsson.jpg|70px]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1964 |Varaformaður þingflokks. Varaformaður Frjálslynda flokksins |Akranes |- bgcolor=#F8C080 |10 | |[[Jón Gunnarsson (f. 1959)|Jón Gunnarsson]] |[[Samfylkingin]] | 1959 | |Njarðvík |} *Árið 2004 kom [[Kjartan Ólafsson (f. 1953)|Kjartan Ólafsson]] inn fyrir Árna Ragnar Árnason. == [[Norðausturkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#CCF666 |1 |[[Mynd:Valgerdur Sverrisdottir, Islands naringsminister.jpg|70px]] |[[Valgerður Sverrisdóttir]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1950 |Iðnaðar og viðskiptaráðherra |Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu |- bgcolor=#CCF0FF |2 | |[[Halldór Blöndal]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1938 |Forseti Alþingis |Akureyri |- bgcolor=#F8C080 |3 |[[Mynd:Jól - Kristján L. Möller samgönguráðherra.jpg|70px]] |[[Kristján L. Möller]] |[[Samfylkingin]] | 1953 |Varaformaður þingflokks |Siglufjörður |- bgcolor=#CCF666 |4 |[[Mynd:Islands halsominister, Jon Kristjansson.jpg|70px]] |[[Jón Halldór Kristjánsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1942 |Heilbrigðisráðherra |Egilsstaðir |- bgcolor="#FF69B4" |5 |[[Mynd:Steingrímur J. Sigfússon.jpg|70px]] |[[Steingrímur J. Sigfússon]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1955 |Formaður Vinstri Grænna |Gunnarsstaðir, Norður Þingeyjarsýslu |- bgcolor=#CCF0FF |6 | |[[Tómas Ingi Olrich]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1943 |Menntamálaráðherra |Akureyri |- bgcolor=#F8C080 |7 | |[[Einar Már Sigurðarson]] |[[Samfylkingin]] | 1951 | |Neskaupstaður |- bgcolor=#CCF666 |8 | |[[Dagný Jónsdóttir]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1976 | |Eskifjörður |- bgcolor=#CCF666 |9 | |[[Birkir Jón Jónsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1979 | |Siglufjörður |- bgcolor="#FF69B4" |10 |[[Mynd:Þuríður Backman.jpg|70px]] |[[Þuríður Backman]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1948 |5. Varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks |Egilsstaðir |} *Árið 2004 kom [[Arnbjörg Sveinsdóttir]] inn fyrir Tómas Inga Olrich. == [[Norðvesturkjördæmi]] == {| class="wikitable" |- !Sæti ! colspan=2 |Þingmaður !Flokkur !Fædd(ur) !Staða !Staður |- bgcolor=#CCF0FF |1 |[[Mynd:Sturlabodvarsson.jpg|70px]] |[[Sturla Böðvarsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1945 |Samgönguráðherra |Stykkishólmur |- bgcolor=#F8C080 |2 | |[[Jóhann Ársælsson]] |[[Samfylkingin]] | 1943 | |Akranes |- bgcolor=#CCF666 |3 | |[[Magnús Stefánsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1960 |Varaformaður þingflokks |Ólafsvík |- bgcolor=#CCF0FF |4 |[[Mynd:Einar Gudfinnsson fd. fiskeriminister Island. 2009-01-27.jpg|70px]] |[[Einar K. Guðfinnsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1955 |Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins |Bolungarvík |- bgcolor=#00BFFF |5 |[[Mynd:Guðjón Arnar Kristjánsson.jpg|70px]] |[[Guðjón A. Kristjánsson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1944 |Þingflokksformaður Frjálslynda flokksins. Formaður Frjálslynda flokksins |Ísafjörður |- bgcolor=#F8C080 |6 | |[[Anna K. Gunnarsdóttir]] |[[Samfylkingin]] | 1952 | |Sauðárkrókur |- bgcolor=#CCF666 |7 |[[Mynd:Kristinn H Gunnarsson.jpg|70px]] |[[Kristinn H. Gunnarsson]] |[[Framsóknarflokkurinn]] | 1952 | |Bolungarvík |- bgcolor="#FF69B4" |8 |[[Mynd:Jón Bjarnason.jpg|70px]] |[[Jón Bjarnason (þingmaður)|Jón Bjarnason]] |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] | 1943 | |Blönduós |- bgcolor=#CCF0FF |9 |[[Mynd:Einarokristjansson.jpg|70px]] |[[Einar Oddur Kristjánsson]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | 1942 | |Flateyri |- bgcolor=#00BFFF |10 |[[Mynd:Sigurjón Þórðarson.jpg|70px]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |1964 | |Sauðárkrókur |} *Árið 2007 gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Frjálslynda flokkinn. == Samantekt == {| class="wikitable" |- !Flokkur !Þingmenn alls !Höfuðborgarsvæðið !Landsbyggðin !Karlar !Konur !Nýir !Gamlir |- bgcolor=#CCF0FF |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] |22 |14 |8 |18 |4 |5 |17 |- bgcolor=#F8C080 |[[Samfylkingin]] |20 |12 |8 |11 |9 |7 |13 |- bgcolor=#CCF666 |[[Framsóknarflokkurinn]] |12 |4 |8 |8 |4 |3 |9 |- bgcolor="#FF69B4" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] |5 |2 |3 |3 |2 |0 |5 |- bgcolor=#00BFFF |[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]] |4 |1 |3 |4 |0 |3 |1 |- |Alls |63 |33 |30 |44 |19 |18 |45 |} == Ráðherrar == {| class="wikitable" |- !Embætti !2003 !Fl. !2004 !Fl. !2005 !Fl. !2006 !Fl. |- |Forsætisráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Davíð Oddsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF666 |[[Halldór Ásgrímsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Halldór Ásgrímsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Utanríkisráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Halldór Ásgrímsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF0FF |[[Davíð Oddsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Fjármálaráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Geir H. Haarde]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Heilbrigðisráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Siv Friðleifsdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Menntamálaráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Tómas Ingi Olrich]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Iðnaðar og viðskiptaráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Valgerður Sverrisdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Sigurðsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Sjávarútvegsráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Árni M. Mathiesen]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Einar K. Guðfinnsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Einar K. Guðfinnsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Félagsmálaráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]]/[[Magnús Stefánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Samgönguráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sturla Böðvarsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Landbúnaðarráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Guðni Ágústsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |Dómsmálaráðherra | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |Umhverfisráðherra | bgcolor=#CCF666 |[[Siv Friðleifsdóttir]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF0FF |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B |} == Forsetar Alþingis == {| class="wikitable" |- !Embætti !2003 !Fl. !2004 !Fl. !2005 !Fl. !2006 !Fl. |- |Forseti Alþingis | bgcolor=#CCF0FF |[[Halldór Blöndal]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Halldór Blöndal]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |1. varaforseti | bgcolor=#F8C080 |[[Guðmundur Árni Stefánsson]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Guðmundur Árni Stefánsson]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Rannveig Guðmundsdóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Rannveig Guðmundsdóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S |- |2. varaforseti | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jónína Bjartmarz]] | bgcolor=#CCF666 |B | bgcolor=#CCF666 |[[Jón Halldór Kristjánsson]] | bgcolor=#CCF666 |B |- |3. varaforseti | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sólveig Pétursdóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D |- |4. varaforseti | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S | bgcolor=#F8C080 |[[Jóhanna Sigurðardóttir]] | bgcolor=#F8C080 |S |- |5. varaforseti | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V | bgcolor=#FF69B4 |[[Þuríður Backman]] | bgcolor=#FF69B4 |V |- |6. varaforseti | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Birgir Ármannsson]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Drífa Hjartardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D | bgcolor=#CCF0FF |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] | bgcolor=#CCF0FF |D |} == Formenn þingflokka == {| class="wikitable" |- !Embætti !Fl. !2003 !2004 !2005 !2006 |- bgcolor=#CCF0FF |Þingflokksformaður |D |[[Einar K. Guðfinnsson]] |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |[[Arnbjörg Sveinsdóttir]] |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |- bgcolor=#CCF0FF |Varaformaður þingflokks |D |[[Sigríður Anna Þórðardóttir]] |[[Arnbjörg Sveinsdóttir]] |[[Guðlaugur Þór Þórðarson]] |[[Guðlaugur Þór Þórðarson]] |- bgcolor=#F8C080 |Þingflokksformaður |S |[[Bryndís Hlöðversdóttir]]/[[Margrét Frímannsdóttir]] |[[Margrét Frímannsdóttir]] |[[Össur Skarphéðinsson]] |[[Össur Skarphéðinsson]] |- bgcolor=#F8C080 |Varaformaður þingflokks |S |[[Kristján L. Möller]] |[[Kristján L. Möller]] |[[Kristján L. Möller]] |[[Kristján L. Möller]] |- bgcolor=#CCF666 |Þingflokksformaður |B |[[Hjálmar Árnason]] |[[Hjálmar Árnason]] |[[Hjálmar Árnason]] |[[Hjálmar Árnason]] |- bgcolor=#CCF666 |Varaformaður þingflokks |B |[[Magnús Stefánsson]] |[[Magnús Stefánsson]] |[[Magnús Stefánsson]] |[[Dagný Jónsdóttir]] |- bgcolor=#FF69B4 |Þingflokksformaður |U |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Ögmundur Jónasson]] |[[Ögmundur Jónasson]] |- bgcolor=#FF69B4 |Varaformaður þingflokks |U |[[Þuríður Backman]] |[[Þuríður Backman]] |[[Þuríður Backman]] |[[Þuríður Backman]] |- bgcolor=#00BFFF |Þingflokksformaður |F |[[Guðjón A. Kristjánsson]]/[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |[[Magnús Þór Hafsteinsson]] |- bgcolor=#00BFFF |Varaformaður þingflokks |F |[[Magnús Þór Hafsteinsson]]/[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |[[Sigurjón Þórðarson]] |} {{röð | listi = [[Kjörnir alþingismenn]] | fyrir = [[Kjörnir alþingismenn 1999]] | eftir = [[Kjörnir alþingismenn 2007]] }} [[Flokkur:Alþingiskosningar 2003| ]] [[Flokkur:Kjörnir Alþingismenn 2001-2010| ]] [[Flokkur:Listar yfir alþingismenn eftir kosningaári|2003]] a34j6f16gw7xam7qri5qmckgcoyfplx Hreyfingin 0 79823 1887179 1884271 2024-11-11T08:52:24Z Bjarki S 9 1887179 wikitext text/x-wiki {{Heimildir vantar}} [[Mynd:Hreyfingin.jpg|thumb|Merki flokksins]] '''Hreyfingin''' var íslenskur stjórnmálaflokkur sem var stofnaður [[18. september]] [[2009]] eftir klofning úr [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]]. Borgarahreyfingin hafði upprunalega fengið fjóra þingmenn eftir [[Alþingiskosningar 2009|kosningar 2009]] en var án þingmanns eftir þennan klofning og sameinaðist því Borgarahreyfingin Hreyfingunni formlega árið [[2010]]. Hreyfingin var formlega lögð niður [[18. nóvember]] [[2013]] og sameinaðist Dögun ásamt [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokknum]]. [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] bauð fram í kosningnum [[2013]], [[2016]] og [[2017]] en náði inn engum þingmanni og var formlega lögð niður árið [[2021]]. Þá gekk Dögun til liðs við Flokk fólksins árið 2021. Árið 2013 tók Birgitta Jónsdóttir þátt í stofnun [[Píratar|Pírata]] og var þingmaður flokksinst til 2017. [[Margrét Tryggvadóttir]] leiddi lista Dögunnar í kosningunum 2013. Árið 2021 gekk Birgitta Jónsdóttir til liðs við Sósíalistaflokk Íslands og Þór Saari, þriðji þingmaður Hreyfingarinnar leiddi lista Sósíalista í þingkosningunum 2021. Þingmenn Hreyfingarinnar voru: *[[Birgitta Jónsdóttir]], formaður (2009-2013) *[[Þór Saari]], varaformaður (2009-2013) *[[Margrét Tryggvadóttir]] == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://hreyfingin.is Heimasíða Hreyfinginarinnar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100310070535/http://hreyfingin.is/ |date=2010-03-10 }} * [http://hreyfingin.blog.is/blog/hreyfingin/ Hreyfingin bloggar] * [http://hreyfingin.blog.is/blog/hreyfingin/entry/950369/ Stefnuskrá Hreyfingarinnar] {{Íslensk stjórnmál}} {{Stubbur|stjórnmál}} [[Flokkur:Íslensk stjórnmál]] {{S|2009}} [[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]] [[Flokkur:Stofnað 2009]] [[Flokkur:Lagt niður 2013]] 3fq1zqvcw4pknz2ll0v4vn0rmysu473 Ram Narayan 0 80818 1887095 1887056 2024-11-10T12:25:23Z 2A02:587:CC26:A100:C8D9:16F4:CBAF:1FD5 1887095 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | heiti = Ram Narayan | mynd = Ram Narayan May 2007.jpg | stærð = | myndatexti = Ram Narayan í 2007 | nafn = | nefni = | fæðing = {{Fæðingardagur|1927|12|25}} | dauði = 9. november 2024 (96 ara) | uppruni = [[Udaipur]], [[Indland]] | hljóðfæri = [[sarangi]] | gerð = | rödd = | stefna = [[Hefðbundin indversk tónlist]] | titill = | ár = 1944 – 2013 | útgefandi = | vefsíða = }} '''Ram Narayan''' ([[Hindí]]: राम नारायण; fæddur [[25. desember]] [[1927]] í [[Udaipur]], [[Indland]]; d. 9. november [[2024]]) var [[Indland|indverskur]] tónlistarmaður. Hann spilar á [[sarangi]] og hefur unnið Padma Vibhushan verðlaunin. == Tenglar == {{commons|Ram Narayan}} * [http://ramnarayansarangi.com/ Opinber vefsíða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090823005436/http://ramnarayansarangi.com/ |date=2009-08-23 }} {{stubbur|æviágrip|tónlist}} {{fde|1927|2024|Narayan, Ram}} {{DEFAULTSORT:Narayan, Ram}} [[Flokkur:Indverskir tónlistarmenn]] me4ubs1eiww1pasl9hsnex05qgnhbxy Krúnuleikar 0 106367 1887129 1872237 2024-11-10T17:04:10Z Berserkur 10188 /* Sjónvarp */ 1887129 wikitext text/x-wiki {{hreingerning}}{{skáletrað}}{{tilvísun|Game of Thrones|sjónvarpsþættina|Game of Thrones (sjónvarpsþættir)}} {{Bók | titill = Krúnuleikar | undirtitill = | uppr_titill = A Game of Thrones | þýðandi = Elín Guðmundsdóttir | mynd = | lýsing_myndar = | höfundur = [[George R.R. Martin]] | myndir = | kápa = | ritröð = [[Söngur um ís og eld]] | land = {{USA}} [[Bandaríkin]] | tungumál = [[Enska]] | útgefandi = [[Bantam Spectra]] (í Bandaríkjunum)<br>[[Ugla útgáfa]] (á Íslandi) | útgáfudagur = [[6. ágúst]] [[1996]] | prentun = | síður = 870 | isbn = 9789935210241 | framhald = [[Konungar kljást]] }} '''''Krúnuleikar''''' (enska: '''''A Game of Thrones''''') er [[skáldsaga]] eftir bandaríska rithöfundinn [[George R.R. Martin]]. Sagan gerist í tilbúnum heimi sem er þó líkt [[miðaldir|miðaldasamfélagi]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Rósastríðin|Rósastríðunum]] á 15. öld. Vetur og sumur skiptast ekki reglubundið á heldur geta varað árum saman. Töfrar og yfirnáttúrulegar verur eru hluti af heiminum. Sagan gerist að mestu á meginlandinu Westeros. Í margar aldir var Westeros samsett úr sjö sjálfstæðum konungsríkjum sem núna eru undir einni krúnu og er stýrt frá höfðuborginni Konungsvellir. Game of Thrones er fyrsta bindi í bókaflokknum ''[[Söngur um ís og eld]]''. Bókin kom fyrst út [[6. ágúst]] [[1996]]. Bókin vann [[Locus-verðlaunin]] árið 1997 og var tilnefnd til [[Nebula-verðlaunin|Nebula-verðlaunanna]] 1998 og [[World fantasy-verðlaunin|World fantasy-verðlaunanna]] árið 1997. Í janúar 2011 komst bókin inn á [[New York Times bestsellers |New York Times]] listann yfir mest seldu bækurnar og náði fyrsta sæti listans í júlí 2011. Bókin er 73 kaflar og 804 blaðsíður (704 blaðsíður innbundin). Í bókinni eru þrír söguþræðir raktir samtímis, þar á meðal ættirnar í Westeros (houses of Westeros), Veggjarins og Targaryen-söguþráðurinn. Fyrsti söguþráðurinn gerist í hinum sjö ríkjum Westeros (Seven Kingdoms of Westeros) Gefin hafa verið út spil, borðleikir og hlutverkaleikir tengt efni bókarinnar og þann 17. apríl 2011 var frumsýndur fyrsti þátturinn í nýrri sjónvarpsþáttaröð á [[HBO]] sem heitir Game of Thrones. [[Mynd:Klis - Game of Thrones 1.jpg|thumb|Klis vígið í fyrstu þáttaröðinni]] Nafn bókarinnar kemur frá orðum einnar sögupersónunnar en í bókinni sakar Eddard Stark Cersei Lannister um svik, sifjaspell og framhjáhald og hún játar því og hún við hann: „Þegar þú leikur leikinn um krúnurnar, þá vinnur þú eða deyrð, það er ekkert þar á milli“. == Fyrsti söguþráður í hinum sjö ríkjum Westeros == Bókin hefst þegar Eddard Stark (Ned) lávarði er í Winterfell, sem er heimili forfeðra hans og kallast House Stark. House Stark ræður yfir norðrinu. Stark fjölskyldan er heiðvirð fjölskylda í hinum hefðbundnu „sjö ríkjum“. Sjö ríkin eru nú sameinuð undir einum konungi síðan tími drekanna leið undir lok og allir telja að þeir séu útdauðir. Robert Baratheon er konungur og hann situr í járnhásæti sem er mótað er af þúsund sverðum sem eru brædd og barin saman undir eldi úr andardrætti dreka. Snemma í sögunni verður Lávarður Eddard Stark (Ned), sem lávarður norðursins og fyrir hönd sjö ríkjanna að dæma og taka af lífi mann sem hafði stungið af frá næturvaktinni á veggnum, með syni sína sem vitni. Á leiðinni heim til Winterfell, uppgötva synir Eddards sex ylfinga og fær hvert af börnum Eddards einn ylfing. Úlfar eru einmitt merki Starkættarinnar. Eftir að Jon Arryn, sem er hönd kóngsins deyr, heimsækir Robert Baratheon konungur Eddard til Winterfell með drottninguna og fylgdarlið. Vegna þess að þeir eru gamlir vinir og börðust saman fyrir krúnuna áður fyrr biður Robert Baratheon Eddard Stark um að verða hönd konungsins. Eddard samþykkir það, þó að innsæi hans segi annað og á sama tíma lofar hann konu sinni Lafði Catelyn Stark að rannsaka dauða Jons Arryn, sem hafði verið hönd konungs, sem gæti hafa orðið eitri að bráð vegna pólitísks ráðabruggs sem Cersei Lannister drottning og valdamiklu fjölskyldu hennar Lannisterættin áttu þátt í. Áður en Stark fjölskyldan leggur af stað til King's Landing í suðri, slasast sonur Eddards alvarlega þegar Jaime Lannister reynir að drepa hann vegna þess að hann verður óvart vitni að sifjaspelli milli Jaime og tvíburasystur hans Cersei. Bran lifir af en er í dái og seinna kemur í ljós að hann er lamaður fyrir neðan mitti. Það verður til þess að hann verður eftir með yngri bróður sínum. Á meðan hann er að jafna sig reynir leigumorðingi að drepa hann en úlfurinn hans Summer bjargar honum ásamt móður hans. Catelyn gerir sér grein fyrir því að eiginmaður hennar er í hættu í King's Landing. Hún ákveður að fara huldu höfði og leggur af stað til að vara eiginmann sinn við. Hún skilur elsta son sinn Robb Stark eftir til að stjórna sem lávarður af Winterfell. Þegar Catelyn kemur til King's Landing er hún færð á fund með Petyr Baelish eða litla putta. Hann var hrifinn af henni þegar hann var yngri. Hann ber kennsl á rýtinginn sem var notaður til þess að reyna að myrða Bran og segir henni að Tyrion Lannister eigi rýtinginn. Petyr Baelish sér svo til þess að Catelyn geti hitt Eddard í leyni. Þegar Catelyn er á leiðinni til baka til Winterfell, hittir hún Tyrion sem er að koma til baka frá veggnum og hún handtekur hann. Hún fer með hann á afskekktan stað sem heitir Eyrie, þar sem systir hennar lafði Lysa Arryn, ekkja Jons Arryn ríkir núna. Lysa kennir Lannisterættinni um dauða Jons og er áköf í að taka Tyrion af lífi en hann krefst þess að fá réttarhöld í bardaga og fær frelsi sitt aftur þegar samferðamaður hans, leigusverð Bronn, vinnur einvígið. Eddard Stark tekur dætur sínar Sansa Stark og Arya Stark með sér til King's Landing. Þegar þau koma til King's Landing tekur Eddard að sér störf handarinnar og því að ríkja í Westeros þar sem Robert hefur engan áhuga á að stjórna. Eddard kemst að því sem Jon Arryn hafði áður komist að, að sonur Robert, Joffrey Baratheon sem er erfingi krúnunnar er í raun sonur Cercei og tvíburabróður hennar Jaimes. Eddard ber þetta upp á Cersei og gefur henni færi á að flýja áður en hann segir Robert frá þessu. En Robert slasast alvarlega á veiðum og Eddard getur ekki afborið að segja honum sannleikann á dánarbeði hans. Þegar Robert er að deyja leggur bróðir hans Renly Baratheon til að hann og Eddard sameini verði sína til að ná Cersei og börnum hennar og ná stjórn á krónunni áður en Lannisterættin getur tekið til sinna ráða. Eddard neitar vegna þess að það er ekki heiðvirt. Í staðinn fær hann Petyr litla putta til að fá verði borgarinnar til að handtaka og kæra Cersei en hann er svikinn af Petyr litla putta. Renly flýr King's landing með vörðum sem eru hliðhollir Baratheonættinni. Eddard er handtekin, Sansa er gerð að fanga en Arya nær að flýja. Elsti sonur Cersei og Jaime, Joffrey Baratheon, er krýndur kóngur sem erfingi Roberts. Hann lætur undir eins taka Eddard höndum og lætur svo aflífa hann. Faðir Cersei og Jaime, lávarður Tywin Lannister, fer í stríð við Stark og Tullyættina og stuðningsmenn þeirra vegna þess að Catelyn handtók Tyrion. Þegar fréttirnar af aflífun Eddards Stark dreifast út brýst út borgarastríð. Robb Stark leiðir her norðmanna til að bjarga föður sínum og systrum í King's Landing en þegar hann fréttir af dauða föðurs síns fer hann til Riverlands til þess að fá stuðning frá móðurafa sínum lávarði [[Hoster Tully]]. Jaime Lannister leiðir orrustuna á Riverrun sem er virki Tullyættarinnar, á meðan er Tywin við ánna Trident til þess að koma í veg fyrir að Robb komist áfram til King's Landing. Tyrion sem komst undan kemur til föðurs síns. Robb skiptir upp hernum sínum og kemur andstæðingum sínum á óvart og eyðileggur búðir Lannisters sem eru við Riverrun, þeir handtaka Jaime í leiðinni. Stannis Baratheon á réttmætt tilkall til járnhásætisins. Hann er næstur í röð bræðranna á eftir Robert Baratheon. Heldur því fram að Joffrey eigi ekki tilkall til hásætisins og lýsir því yfir að hann sé næsti konungur ríkjanna sjö. Yngri bróðir hans Renly fær Baratheonættina og Tyrellættina og lýsir sjálfan sig konung í Westeros og verður þar með þriðji af fimm konungum stríðsins. Robb Stark verður fjórði þegar stuðningsmenn Stark- og Tullyættanna lýsa hann konunginn í norðri. == Á veggnum == Formáli bókarinnar segir frá ríki í norðri sem er ekki hluti af hinum. Það er auðnin í norðri sem er handan veggjarins. Veggurinn er gamall 700 feta hár, 300 mílna löng hindrun úr ís og göldrum sem ver ríkin sjö, veggurinn er mannaður af næturvaktinni. Menn næturvaktarinnar sem eru kallaðir krákurnar taka órjúfanlegan eið um að þeir muni þjóna á veggnum allt sitt líf. Þeir lifa skírlífi og þeir ganga bara í svörtum fötum. Í landinu serm er norðan af veggnum eru engin lög, lítill hópur af mönnum sem tilheyra næturvaktinni hitta „hina“ (others), sem er aldagamalt og illur ættbálkur af verum sem voru taldar útdauðar og goðsögulegar. Allir mennirnir af næturvaktinni eru drepnir nema einn sem flýr suður og er seinna tekin af lífi af Eddard Stark. Jon Snow sem er bastarður Eddards og er fyrirlitin af Catelyn, fær innblástur frá frænda sínum, [[Benjen Stark]], sem er fyrsti vaktmaður næturvaktarinnar til að taka eiðinn og verða varðmaður á veggnum. Jon fer norður að veggnum með Tyrion Lannister og öðrum meðlimum næturvaktarinnar. Hann verður ringlaður þegar hann kemst að því að þetta er ekkert meira en að fanga nýlenda og þeir eiga að passa upp á „villinga“ (ættbálkar menn sem lifa án laga norðan af veggnum). Á veggnum sameinar Jon sjálfboðaliðana gegn leiðbeinanda þeirra sem er mjög grimmur við þá. Hann verndar líka Samwell Tarly sem er góður og gáfaður en ekki mjög hugrakkur. Jon vonar að þar sem að hann er mjög góður bardaga maður að honum verði úthlutað starf á veggnum með hernum sem gætir veggsins. En í staðinn er honum úthlutað að vera einskonar einkaþjónn hjá yfirmanni næturvaktarinnar, Jeor Mormont lávarði. Hann kemur því í kring að Samwell verður einkaþjónn hjá gamla Maester Aemort. Á meðan þetta er að ske leiðir Benjen Stark lítin hóp af hermönnum vaktarinnar í eftirlitsferð handan veggjarins en kemur ekki til baka. Næstum því sex mánuðum síðar finnast lík tveggja manna sem voru í herdeild Benjen handan veggjarins. Lík þeirra eru færð aftur til veggjarins og um nóttina lifna þeir við. Það býta engin sverð á þeim en Jon nær ásamt úlfinum sínu draugi að bjarga yfirmannin sínum með því að brenna uppvakningana. Fyrir að bjarga lífi hans fær Jon að gjöf sverð sem heitir „langa kló“ sem er ættargripur yfirmanns hans. Yfirmaður hans hefur látið breyta merkinu á sverðinu í úlf, sem stendur fyrir ætt Jons og úlfinn hans. Þegar Jon Snow fréttir af dauða föðurs sins reynir hann að flýja til að fara til Robb til að hjálpa honum í stíðinu við Lannister ættina. Vinir hans á veggnum sannfæra hann um að snúa við. Mormont yfirmaður Jons sannfærir hann um að staður hans sé hjá hinu nýju bræðrum hans og að stíðið um krónuna fölnar í samanburði við illskuna sem veturirnn á eftir að koma með sér frá norðri. == Í austri == Handan hafsins í hinni frjálsu borg Pentos, búa Viserys Targaryen og Daenerys þrettán ára systur hans í útlegð. Hann er sonur og eini eftirlifandi erfingji Aerys II af Targaryen ættinni. Aerys var „vitfirrti“ konungurinn sem Robert Baratheon steypti úr stóli. Targaryen ættin hafði ríkt yfir Westeros og réðu yfir drekum en drekarnir og völdin eru ekki lengur til staðar. Viserys ákveður að systir hans skuli giftast Khal Drogo, stíðshöfðingja Dothraki ættbálksins sem eru hesta stríðsmenn í staðinn fær hann að nota her Drogos til að endurheimta járnhásætið í Westeros fyrir Targaryen ættina. Magister Illyrio sem er ríkur kaupmaður og gestgjafi Targaryen systkinanna í Pentos gefur Daenerys þrjú steingervings dreka egg í brúðkaupsgjöf. Ser Jorah Mormont (sonur Jeor Mormongt sem er yfirmaður næturvaktarinnar) er riddari sem hefur verið gerður útlægur frá Westeros. Hann fylgir Viserys eftir sem ráðgjafi. Óvænt, finnur Daenerys traust og ást hjá eiginmanni sínu og hún verður ólétt. Því að spáð að barnið muni sameina og stjórna Dothraki ættbálknum. Drogo sýnir lítin áhuga á að sigrast á Westeros sem ögrar hinum skapbráða Viserys sem lætur gremju sína bitna á systur sinni. Hann reynir að kúga systur sína til þess að gera það sem hann vill en Daenerys hefur fengið aukin kjark sem eiginkona Khals (höfðingjans) byrjar að standa með sjálfri sér og neitar að láta bróður sinn kúga sig. Drogo refsar Viserys fyrir skapköstin með því að refsa honum með því að lítillækka hann fyrir framan alla. En þegar Viserys hótar Daenerys fyrir framan ættbálkinn tekur Drogo hann af lífi með því að hella úr potti með sjóðandi heitu gulli ofan á höfuðið á honum og gefur honum þar með gull kórónuna sem hann lofaði honum fyrir Daenerys. Sem síðasti Targaryen, heldur Daenarys áfram með áætlunina um að endurheimta járn hásætið í Westeros. Leigumorðingi á vegum kóngsings, Robert Baratehon reynir að eitra fyrir Daenerys og ófæddu barni henni. Það verður til þess að Drogo verður svo reiður að hann samþykkir að ráðast á Westeros til að leita hefnda. Þegar þeir eru að ráðast á og ræna þorpum til þess að eiga fyrir innrásinni særist Drogo. Það kemur ígerð í sárið og Daenerys skipar einum fanganna sem er eins konar norn að nota blóð galdur til þess að bjarga honum en svikula nornin fórnar barni Daenarys til þess að fá kraft í galdurinn. Drogo deyr ekki en hann er bjargarlaus og ekki með meðvitund. Dothraki hafa ekki lengur leiðtoga og byrja því að tvístrast. Daenarys fremur líknardráp á eiginmanni sínum og kæfir hann. Hún hefnir sín á norninni með því að binda hana við útförs bál Drogos. Þegar bálið stendur sem hæst gengur Daenarys inn í bálið með dreka eggin. Í staðinn fyrir að farast í logunum, kemur hún aftur út úr bálinu með þrá dreka unga sem komu úr eggjunum og þeir fá mjólk úr brjóstum hennar. Sem sannur Targaryen er hún ónæm fyrir eldi. Þeir fáu Dothraki og Ser Jorah sverja þess að standa með henni sem móðir drekanna. == Sjónarhorn í bókinni == Hver kafli einblýnir á takmarkað þriðju persónu sjónarhorn einnar persónu í bókinni, bókin segir frá sjónarhorni átta aðal sögupersóna. Að auki veitir persona sem skiptir ekki máli í sögunni formálann. Fyrirsögn kaflanna gefur til kynna hvaða sjónarhorn verður í kaflanum. * Formáli: [[Will]], maður sem tilheyrir næturvaktinni. * [[Eddard Stark]], lávarður, gæslumaður norðursins og lávarður af Winterfell, hönd konungsins. * [[Lafði Catelyn Stark]], af ætt Tully, eiginkona Eddards Stark. * [[Sansa Stark]], eldri dóttir Eddards og Catelyn Stark * [[Arya Stark]], yngri dóttir Eddards og Catelyn Stark * [[Bran Stark]], sjö ára sonur Eddards og Catelyn Stark * [[Jon Snow]], lausaleikssonur Eddards Stark * [[Tyrion Lannister]], dvergur, bróðir [[Cersei]] drottnignar og tvíburabróður hennar [[Jaimes]], sonur [[Tywins Lannister]] lávarðar. * Daenerys Targaryen prinsessa, prinsessan af drekasteini, erfingi [[Targaryen]] krúnunnar á eftir eldri bróður hennar [[Viserys Targaryen]] == Sjónvarp == {{aðalgrein|Game of Thrones (sjónvarpsþættir)}} [[HBO]] hefur framleitt þætti gerða eftir bókinni. Fyrst þáttur var sýndur 17. apríl 2011. Fyrsta sjónvarpsserían var tíu þættir og var tekin upp í [[Belfast]] á [[Norður-Írland]]i og [[Mdina]] á [[Malta|Möltu]]. Í aðalhlutverkum voru [[Sean Bean]], [[Michelle Fairley]] og [[Jason Momoa]] ásamt öðrum. Söguþræði bókarinnar hefur einnig verið breytt í myndasögu. == Heimildir== * {{Wpheimild | tungumál = En | titill = A Game of Thrones | mánuðurskoðað = 10. apríl | árskoðað = 2012}} [[Flokkur:Bókaárið 1996]] [[Flokkur:Bandarískar skáldsögur]] [[Flokkur:Fantasíur]] mwvnufzjy4xqs7mqu952og1jgjj1nnp Plútóníum 0 106705 1887186 1707217 2024-11-11T09:29:43Z 82.112.90.46 1887186 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geitað geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] l2l97wlfv3knnhaojb9vy35ny4u7q7c 1887192 1887186 2024-11-11T09:34:29Z 82.112.90.46 1887192 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geitað geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. Plúton er gott gegn krabbameini {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] ptyeho088ueih1gwp95a6wt9x5edihe 1887193 1887192 2024-11-11T09:35:24Z 82.112.90.46 1887193 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geitað geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. Plúton er gott gegn krabbameini. {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] 3vuf3laoo8co5yxod0ddfepsizl71yt 1887194 1887193 2024-11-11T09:37:26Z 82.112.90.46 1887194 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geitað geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna (boom boom) og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. Plúton er gott gegn krabbameini. {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] e7xiny6mtekfma0tq3xotrfh6pxvr6y 1887196 1887194 2024-11-11T09:40:04Z 82.112.90.46 1887196 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geitað geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna (boom boom) og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. Plúton er gott gegn krabbameini og lætur mannni geta flogið {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] id5s1dtwk47lgia9hdl3aiyzitui98m 1887197 1887196 2024-11-11T09:40:15Z 82.112.90.46 1887197 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geitað geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna (boom boom) og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. Plúton er gott gegn krabbameini og lætur mannni geta flogið. {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] hdfr5854npjs2kst3v65pxvraw6mhtg 1887204 1887197 2024-11-11T09:47:06Z WikiBayer 64992 Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Xypete|Xypete]] 1707217 wikitext text/x-wiki '''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og [[neptúníum]], með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda. Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill. Plútóníum er nefnt eftir [[Grikkland hið forna|gríska]] guðinum [[Hades]]i, sem einnig var nefndur Plúton. {{stubbur|efnafræði}} [[Flokkur:Frumefni]] i8fdjhay9obb20lputyh12l2tvm0v3a Coby Bell 0 107339 1887242 1870082 2024-11-11T11:35:11Z Fyxi 84003 1887242 wikitext text/x-wiki {{Leikari | name = Coby Bell | image = | imagesize = | caption = | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1975|5|11}} | location = [[Orange County]], [[Kalifornía]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | birthname = Coby Scott Bell | yearsactive = 1997 - | notable role = Jesse Porter í [[Burn Notice]] <br> Tyrone Davis í [[Third Watch]] <br> Jason Pitts í ''The Game'' }} '''Coby Bell''' (fæddur Coby Scott Bell, [[11. maí]] [[1975]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í [[Burn Notice]], [[Third Watch]] og ''The Game''. == Einkalíf == Bell er fæddur og uppalinn í [[Orange-sýsla (Kaliforníu)|Orange County]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] og stundaði nám við ''San Jose State háskólann''. Bell fékk leiklistarbakteríuna gegnum föður sinn, Michael Bell sem er fyrrverandi Broadway leikari.<ref>{{cite web |url=http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html |title=Ferill Coby Bell á Burn Notice heimasíðunni á USA Network sjónvarpsstöðinni |access-date=2012-05-08 |archive-date=2012-04-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120420190433/http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html |url-status=dead }}</ref> Bell er giftur Aviss Pinkney-Bell og saman eiga þau fjögur börn. Bell er sjálfboðaliði í ''Big Brothers of America'' samtökunum þar sem hann er leiðbeinandi fyrir unglinga sem eru útundan í samfélaginu.<ref>{{cite web |url=http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html |title=Ferill Coby Bell á Burn Notice heimasíðunni á USA Network sjónvarpsstöðinni |access-date=2012-05-08 |archive-date=2012-04-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120420190433/http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html |url-status=dead }}</ref> == Ferill == === Sjónvarp === Fyrsta sjónvarpshlutverk Bell var árið 1997 í ''The Parent Hood''. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við [[CSI: Miami]], [[ER]] og [[Vampírubaninn Buffy|Vampírubananum Buffy]]. Árið 1999 var honum boðið eitt af aðalhlutverkunum í [[Third Watch]] sem lögreglumaðurinn Tyrone Davis, sem hann lék til ársins 2005. Hefur hann síðan 2006 verið einn af aðalleikurunum í ''The Game'' sem Jason Pitts. Bell gerðist meðlimur [[Burn Notice]] í júní 2010, sem Jesse Porter og var einn af aðalleikurunum til ársins 2013 þegar hætt var við framleiðslu á þættinum.<ref>{{cite web|title=Burn Notice: USA TV Series Ending (Official)|url=http://tvseriesfinale.com/tv-show/burn-notice-usa-tv-series-ending-official-28286/|accessdate=May 10, 2013}}</ref> === Kvikmyndir === Fyrsta kvikmyndahlutverk Bell var árið 2006 í ''Drifting Elegant''. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við ''Ball Don´t Lie'' og ''Dream Street''. == Kvikmyndir og sjónvarp == {{Dökkt þema ferill}} {| class="t-ferill"class="wikitable" style="font-size: 90%;" border="2" cellpadding="4" |- align="center" ! colspan=4 style="background:#B0C4DE;" | Kvikmyndir |- align="center" ! style="background: #CCCCCC;" | Ár ! style="background: #CCCCCC;" | Kvikmynd ! style="background: #CCCCCC;" | Hlutverk ! style="background: #CCCCCC;" | Athugasemd |- |2006 |Drifting Elegant |Renny Lyles | |- |2007 |Showdown at Area 51 |Jude | |- |2008 |Ball Dont's Lie |Dreadlock Man | |- |2008 |Flowers and Weeds |Tyler |Talaði inn á |- |2010 |Dream Street |ónefnt hlutverk |sem Colby Bell |- |- align="center" ! colspan=4 style="background:#B0C4DE;" | Sjónvarp |- align="center" ! style="background: #CCCCCC;" | Ár ! style="background: #CCCCCC;" | Titill ! style="background: #CCCCCC;" | Hlutverk ! style="background: #CCCCCC;" | Athugasemd |- |1997 |The Parent Hood |Devigian |Þáttur: Father Wendell |- |1997 |[[Vampírubaninn Buffy]] |Ungur maður |Þáttur: Reptile Boy |- |1997 |[[ER]] |Brett Nicholson |Þáttur: Good Touch, Bad Touch |- |1997-1998 |Smart Guy |Anthony Davis / Garret |2 þættir |- |1998-1999 |L.A. Doctors |Patrick Owen |13 þættir |- |1999 |ATF |Fulltrúinn Dinko Bates |Sjónvarpsmynd |- |1999-2005 |[[Third Watch]] |Lögreglumaðurinn Tyrone Davis |130 þættir |- |2005 |Half & Half |Glen |3 þættir |- |2006 |Girlfriends |Jason |Þáttur: The Game |- |2007 |[[CSI: Miami]] |Tony Decker |Þáttur: Kill Switch |- |2010 |Archer |Conway Stern |Þáttur: Diversity Hire <br> Talaði inn á |- |2010 – til dags |[[Burn Notice]] |Jesse Porter |53 þættir |- |2006 – til dags |The Game |Jason Pitts |84 þættir |} == Tilvísanir == {{Reflist}} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Coby Bell |mánuðurskoðað = 8. maí|árskoðað = 2012}} * {{imdb name|id= 0068117|name=Coby Bell}} * [http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html Ferill Coby Bell á Burn Notice heimasíðunni á USA Network sjónvarpsstöðinni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120420190433/http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html |date=2012-04-20 }} == Tenglar == * {{imdb name|id= 0068117|name=Coby Bell}} * [http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html Ferill Coby Bell á Burn Notice heimasíðunni á USA Network sjónvarpsstöðinni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120420190433/http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/jesse/bio.html |date=2012-04-20 }} [[Flokkur:Bandarískir leikarar|Bell, Coby]] {{fe|1975|Bell, Coby}} ioirqxo7mxi2t638e7xwb6q690v8anm Ytra-Hvarf 0 111113 1887165 1866387 2024-11-10T23:41:22Z Ahjartar 2477 1887165 wikitext text/x-wiki [[File:Ytra-Hvarf.jpg|thumb|Ytrahvarf í Svarfaðardal (mars 2008)]] '''Ytra-Hvarf''' er bær í Svarfaðardal. Hann er austan [[Svarfaðardalsá]]r nálægt dalamótum [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] og [[Skíðadalur|Skíðadals]] og um 10 km frá [[Dalvík]]. Ofan bæjarins er [[Hvarfsfjall]] og nokkru innan hans er [[Hvarfið]], stórt [[berghlaup]] sem fallið hefur úr Hvarfsfjalli. Berghlaupshólarnir loka mynni Skíðadals. Bærinn Syðra-Hvarf er sunnan hólanna. Ytra-Hvarf er, og hefur lengi þótt, góð bújörð með stór og flatlend tún og bithaga í fjalli. Bæjarins er ekki getið í rituðum heimildum fyrr en á 16. öld en líklega hefur hann byggst snemma á öldum. Í lok 19. aldar var Jóhann Jónsson (1836-1901) bóndi á Hvarfi og Solveig Jónsdóttir kona hans. Jóhann var einn helsti forsvarsmaður Svarfdælinga á sínum tíma, [[oddviti]], [[hreppstjóri]] og [[sýslunefnd]]armaður. Hann var einn af stofnendum Búnaðarfélags og [[Sparisjóður Svarfdæla|Sparisjóðs Svarfdæla]] og kom víða við í menningarmálum sveitarinnar.<ref>Björn R. Árnason 1960. Sterkir stofnar. Þættir af Norðlendingum. Kvöldvökuútgáfan, Akureyri.</ref> Hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið. Tónlistarfólk ættað frá eða tengt Ytra-Hvarfi: * [[Jakob Tryggvason]], organisti, kórstjóri og tónlistarkennari á Akureyri * Jóhann Tryggvason, kórstjóri og tónlistarkennari í London * Ólafur Tryggvason bóndi á Ytrahvarfi og organisti í Svarfaðardal * [[Þórunn Jóhannsdóttir]], píanóleikari og tónlistarkennari, Sviss * [[Vladímír Ashkenazy]], píanóleikari og hljómsveitarstjóri, Sviss * Jóhann Ólafsson á Ytrahvarfi, organisti og kórstjóri [[Karlakór Dalvíkur|Karlakórs Dalvíkur]] * [[Ólöf Arnalds]], söngkona og söngvaskáld í Reykjavík * [[Vladimir Stefan Ashkenazy]] 'Vovka' * [[Dimitri Thor Ashkenazy]] == Heimildir == <div class="references-small"><references/></div> [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] a05huqqwwjm8yewfgjry2bestsd4owz 1887166 1887165 2024-11-10T23:48:44Z Ahjartar 2477 Heimild 1887166 wikitext text/x-wiki [[File:Ytrahvarf.jpg|thumb|Ytra-Hvarf í Svarfaðardal (mars 2008)]] '''Ytra-Hvarf''' er bær í Svarfaðardal. Hann er austan [[Svarfaðardalsá]]r nálægt dalamótum [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] og [[Skíðadalur|Skíðadals]] og um 10 km frá [[Dalvík]]. Ofan bæjarins er [[Hvarfsfjall]] og nokkru innan hans er [[Hvarfið]], stórt [[berghlaup]] sem fallið hefur úr Hvarfsfjalli. Berghlaupshólarnir loka mynni Skíðadals. Bærinn Syðra-Hvarf er sunnan hólanna. Ytra-Hvarf er, og hefur lengi þótt, góð bújörð með stór og flatlend tún og bithaga í fjalli. Bæjarins er ekki getið í rituðum heimildum fyrr en á 16. öld en líklega hefur hann byggst snemma á öldum. Í lok 19. aldar var Jóhann Jónsson (1836-1901) bóndi á Hvarfi og Solveig Jónsdóttir kona hans. Jóhann var einn helsti forsvarsmaður Svarfdælinga á sínum tíma, [[oddviti]], [[hreppstjóri]] og [[sýslunefnd]]armaður. Hann var einn af stofnendum Búnaðarfélags og [[Sparisjóður Svarfdæla|Sparisjóðs Svarfdæla]] og kom víða við í menningarmálum sveitarinnar.<ref>Björn R. Árnason 1960. Sterkir stofnar. Þættir af Norðlendingum. Kvöldvökuútgáfan, Akureyri.</ref> <ref>Stefán Aðalsteinsson 1978.Svarfdælingar I. Iðunn, Reykjavík.</ref> Hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið. Tónlistarfólk ættað frá eða tengt Ytra-Hvarfi: * [[Jakob Tryggvason]], organisti, kórstjóri og tónlistarkennari á Akureyri * Jóhann Tryggvason, kórstjóri og tónlistarkennari í London * Ólafur Tryggvason bóndi á Ytrahvarfi og organisti í Svarfaðardal * [[Þórunn Jóhannsdóttir]], píanóleikari og tónlistarkennari, Sviss * [[Vladímír Ashkenazy]], píanóleikari og hljómsveitarstjóri, Sviss * Jóhann Ólafsson á Ytrahvarfi, organisti og kórstjóri [[Karlakór Dalvíkur|Karlakórs Dalvíkur]] * [[Ólöf Arnalds]], söngkona og söngvaskáld í Reykjavík * [[Vladimir Stefan Ashkenazy]] 'Vovka' * [[Dimitri Thor Ashkenazy]] == Heimildir == <div class="references-small"><references/></div> [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] gf5io2p41gc2yj9e8kocxs68uy0sjvi Hofsá í Svarfaðardal 0 117847 1887159 1859772 2024-11-10T23:27:58Z Ahjartar 2477 Heimild 1887159 wikitext text/x-wiki '''Hofsá''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]], í miðri sveit austan við [[Svarfaðardalsá]]. [[Hof í Svarfaðardal|Hof]] er næsti bær en Hofsá fellur á milli bæjanna. Hún kemur úr Hofsdal, sem skerst inn á milli fjallanna ofan við Hofsá. Í ánni er hár foss, [[Goðafoss (Hofsá)|Goðafoss]], sem sést vel frá vegi. Heimarafstöð fyrir Hofsá er í ánni. Búið hefur verið á Hofsá frá alda öðli og minnst er á bæinn í [[Guðmundur Arason|Guðmundar sögu góða]]. Þá var þar hálfkirkja. Nú er þar rekið stórt kúabú en einnig er búið með sauðfé og hesta. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] r98hk85tmnv4jgbi0e8jjhoxjcjflgq 1887160 1887159 2024-11-10T23:30:24Z Ahjartar 2477 Heimild ofl. 1887160 wikitext text/x-wiki '''Hofsá''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]], í miðri sveit austan við [[Svarfaðardalsá]]. [[Hof í Svarfaðardal|Hof]] er næsti bær en Hofsá fellur á milli bæjanna. Hún kemur úr Hofsdal, sem skerst inn á milli fjallanna ofan við Hofsá. Í ánni er hár foss, [[Goðafoss]], sem sést vel frá vegi. Heimarafstöð fyrir Hofsá er í ánni. Búið hefur verið á Hofsá frá alda öðli og minnst er á bæinn í [[Guðmundur Arason|Guðmundar sögu góða]]. Þá var þar hálfkirkja. Nú er þar rekið stórt kúabú en einnig er búið með sauðfé og hesta. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] mn3f2xx67cny57qy02kuzr00fdpqypi Háls í Svarfaðardal 0 119118 1887158 1866222 2024-11-10T23:25:14Z Ahjartar 2477 Heimild 1887158 wikitext text/x-wiki [[File:Háls í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð.jpg|thumb|Háls í Svarfaðardal, Dalvík í baksýn, Bæjarfjall, Karlsárfjall]] [[File:Sr. Friðrik Friðriksson.jpg|thumb|Minnisvarði um Sr.Friðrik Friðriksson hjá Hálsi í Svarfaðardal]] '''Háls''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er bær sem stendur skammt frá sjó utan við [[Hámundarstaðaháls]] og er ysti bær í dalnum austan [[Svarfaðardalsá]]r. Suður af bænum skerst Hálsdalur inn á milli [[Krossafjall]]s og [[Rimar|Rima]]. Úr honum fellur Hálsá sem rennur niður með túninu á Hálsi og í [[Svarfaðardalsá]] nálægt ósi hennar. Næstu bæir eru Hrísar og [[Hamar í Svarfaðardal|Hamar]]. Háls er góð bújörð og vel í sveit sett. Þar hefur verið búið frá alda öðli. Bæjarins er fyrst getið í Prestssögu Guðmundar góða, þar var hálfkirkja til forna. Á Hámundarstaðahálsi í landi Háls eru minjar um nokkrar hjáleigur. Þar er býlið Lykkja (um 800 m norðan við Hálsbæ) þar sem sjást leifar um sporöskjulaga vallargarð og tóftir húsa, býlið Þrælagerði og býlið Fjallgerði (í hálsinum um 600 m SSA við Hálsbæinn). Á Fjallgerði eru tóftir og mikil garðlög í grennd. Sr. [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðrik Friðriksson]] æskulýðsleiðtogi er fæddur á Hálsi. Minnismerki um hann er við þjóðveginn ofan bæjar. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] f9z7264wnfa5las4uq81kun6med0m40 1887171 1887158 2024-11-11T00:10:13Z Ahjartar 2477 1887171 wikitext text/x-wiki [[File:Háls í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð.jpg|thumb|Háls í Svarfaðardal, Dalvík í baksýn, Bæjarfjall, Karlsárfjall]] [[File:Sr. Friðrik Friðriksson.jpg|thumb|Minnisvarði um Sr.Friðrik Friðriksson hjá Hálsi í Svarfaðardal]] '''Háls''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er bær sem stendur skammt frá sjó utan við [[Hámundarstaðaháls]] og er ysti bær í dalnum austan [[Svarfaðardalsá]]r. Suður af bænum skerst Hálsdalur inn á milli [[Krossafjall]]s og [[Rimar|Rima]]. Úr honum fellur Hálsá sem rennur niður með túninu á Hálsi og í [[Svarfaðardalsá]] nálægt ósi hennar. Næstu bæir eru Hrísar og [[Hamar í Svarfaðardal|Hamar]]. Háls er góð bújörð og vel í sveit sett. Þar hefur verið búið frá alda öðli. Bæjarins er fyrst getið í Prestssögu Guðmundar góða, þar var hálfkirkja til forna. Á Hámundarstaðahálsi í landi Háls eru minjar um nokkrar hjáleigur. Þar er býlið Lykkja (um 800 m norðan við Hálsbæ) þar sem sjást leifar um sporöskjulaga vallargarð og tóftir húsa, býlið Þrælagerði og býlið Fjallgerði (í hálsinum um 600 m SSA við Hálsbæinn). Á Fjallgerði eru tóftir og mikil garðlög í grennd. Sr. [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðrik Friðriksson]] æskulýðsleiðtogi er fæddur á Hálsi. Minnismerki um hann er við þjóðveginn ofan bæjar. == Heimildir == * {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, A-G|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}} * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] 1j5wwcabcnh2m9v3tca84xupu7nlfqb Hánefsstaðir í Svarfaðardal 0 119438 1887157 1828286 2024-11-10T23:23:08Z Ahjartar 2477 Heimild 1887157 wikitext text/x-wiki [[File:Hánefsstaðir í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð.jpg|thumb|Hánefsstaðir í Svarfaðardal að vetri]] [[File:Hánefsstaðir.jpg|thumb|left|Hánefsstaðir í Svarfaðardal að sumri]] [[File:EirikurHjartarson.jpg|thumb|Minnismerki um Eirík Hjartarson í Hánefsstaðaskógi]] '''Hánefsstaðir''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] austan [[Svarfaðardalsá]]r skammt fyrir utan kirkjustaðinn á [[Vellir í Svarfaðardal|Völlum]] og um 5 km frá [[Dalvík]]. Ofan við bæinn er Vallafjall en neðan við hann er gróskulegur skógarreitur, Hánefsstaðareitur eða Hánefsstaðaskógur, sem [[Eiríkur Hjartarson]] plantaði út og ræktaði um miðja 20. öld. Eiríkur átti Hánefsstaði um tíma. Reiturinn er nú í umsjá [[Skógræktarfélag Eyfirðinga|Skógræktarfélags Eyfirðinga]]. Neðan við reitinn er göngubrú á Svarfaðardalsá yfir í [[Friðland Svarfdæla]]. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] h10yo0kaukwkx91xn0halz2trcyfaz9 Hamar (Svarfaðardal) 0 119451 1887168 1868374 2024-11-10T23:57:40Z Ahjartar 2477 Heimildir 1887168 wikitext text/x-wiki '''Hamar''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] austanmegin við [[Svarfaðardalsá]] ekki langt frá [[Dalvík]]. Land jarðarinnar nær yfir nyrðsta hluta Hamarsins, en það er hálsinn norður af Vallafjalli, og inn á Hamarsdal. Hálsá markar austurmörk jarðarinnar. Næstu bæir eru [[Háls í Svarfaðardal|Háls]] og Hrísar. Hamars er fyrst getið í [[Guðmundur saga dýra|Guðmundar sögu dýra]] í tengslum við atburði sem urðu árið 1191. Þá bjó þar Eyjólfur nokkur kallaður sopi. Þá var jörðin nefnd Reykjahamar og var kennd við jarðhitann sem þar er. {{Heimild vantar|Ofan við bæinn á Hamri var um 40 °C heit laug og þegar farið var að leggja á ráðin með hitaveitu fyrir Dalvík á sjöunda áratug 20. aldar var strax litið til þessarar laugar. Borað var eftir heitu vatni á Hamri með allgóðum árangri og hitaveita lögð þaðan til Dalvíkur árið 1969.}} Hamar er í eigu sveitarfélagsins [[Dalvíkurbyggð]]ar. Þar er berjaland gott og allmikil [[frístundabyggð]]. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Kristmundur Bjarnasonsson]]|titill=Saga Dalvíkur I-IV|útgefandi=Dalvíkurbær|ár=1978}} * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} ==Sjá einning== *[[Hitaveita Dalvíkur]] [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] kirrpwkieixnyng7gzxbrndc9fbxbqv 1887169 1887168 2024-11-11T00:02:05Z Ahjartar 2477 1887169 wikitext text/x-wiki '''Hamar''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] austanmegin við [[Svarfaðardalsá]] ekki langt frá [[Dalvík]]. Land jarðarinnar nær yfir nyrðsta hluta Hamarsins, en það er hálsinn norður af Vallafjalli, og inn á Hamarsdal. Hálsá markar austurmörk jarðarinnar. Næstu bæir eru [[Háls í Svarfaðardal|Háls]] og Hrísar. Hamars er fyrst getið í [[Guðmundur saga dýra|Guðmundar sögu dýra]] í tengslum við atburði sem urðu árið 1191. Þá bjó þar Eyjólfur nokkur kallaður sopi. Þá var jörðin nefnd Reykjahamar og var kennd við jarðhitann sem þar er. Ofan við bæinn á Hamri var um 40 °C heit laug og þegar farið var að leggja á ráðin með hitaveitu fyrir Dalvík á sjöunda áratug 20. aldar var strax litið til þessarar laugar. Borað var eftir heitu vatni á Hamri með allgóðum árangri og hitaveita lögð þaðan til Dalvíkur árið 1969. Hamar er í eigu sveitarfélagsins [[Dalvíkurbyggð]]ar. Þar er berjaland gott og allmikil [[frístundabyggð]]. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Kristmundur Bjarnasonsson]]|titill=Saga Dalvíkur I-IV|útgefandi=Dalvíkurbær|ár=1978}} * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} ==Sjá einning== *[[Hitaveita Dalvíkur]] [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] ltrvsqomfdesguacxum8jhly2rs3c5g Krosshóll 0 122407 1887162 1866401 2024-11-10T23:36:12Z Ahjartar 2477 Heimild 1887162 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Krosshóll.jpg|right|thumb|Krosshóll í Skíðadal, bæjartóftir. Kóngsstaðafjall ofan bæjar]] '''Krosshóll''' er eyðijörð í [[Skíðadalur|Skíðadal]] og tilheyrir sveitarfélaginu [[Dalvíkurbyggð]]. Bærinn stóð á háum hól vestan [[Skíðadalsá]]r. Nú sjást þar aðeins gróin tóftarbrot. Nokkru sunnan bæjarins voru gömul stekkjarhús frá Krosshóli á öðrum hól. Nú er þar gangnamannahús Svarfdæla og kallast Stekkjarhús. Hluti jarðarinnar tilheyrir [[Sveinsstaðaafrétt]]. Búskapur á Krosshóli hefur verið stopull í aldanna rás. [[Vellir|Vallakirkja]] átti jörðina þegar hún kemur fyrst fram í heimildum árið 1394. Þá var jörðin nefnd Hóll í Skíðadal. Nafnið Krosshóll sést fyrst í jarðaskrá frá 1525. Kirkjan seldi jörðina árið 1910 þáverandi ábúanda Sigurði Ólafssyni. Eftir það var hún í bændaeign uns hún fór í eyði 1935. Síðustu ábúendur voru Eiður Sigurðsson og Valgerður S. Júlíusdóttir sem fluttu sig þaðan í Ingvarir. Næsti bær utan við Krosshól var Hverhóll en næsti bær innan við hét [[Sveinsstaðir í Skíðadal|Sveinsstaðir]]. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslensk eyðibýli]] orcpmov6otf6hzczg4c1nskiu84oacg Ytra-Garðshorn 0 130338 1887164 1828466 2024-11-10T23:39:11Z Ahjartar 2477 Heimild 1887164 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Arnarholtsvollur_Svd.JPG|right|thumb|Golfskálinn við Arnarholtsvöll í Landi Ytra-Garðshorns.]] '''Ytra-Garðshorn''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er í miðjum dal vestan [[Svarfaðardalsá]]r um 8 km frá [[Dalvík]]. Þar var lengi stundaður blandaður búskapur og loðdýrarækt. Nú er þar helsti golfvöllur byggðarlagsins, Arnarholtsvöllur. Á Arnarholti var forn kumlateigur sem grafinn var upp og rannsakaður um miðja 20. öld. Þar er talið að margir af frumbyggjum Svarfaðardals hafi verið heygðir. Á holtinu er minnismerki um landnámsmenn dalsins. Landnámsjörðin [[Grund í Svarfaðardal|Grund]] er næsti bær utan við Garðshorn. Ytra-Garðshorn var til forna nefnt Grundargarðshorn og hefur líklega upphaflega byggst út úr landi Grundar. [[Hjalti Haraldsson]] (1917-2002) bjó í Ytra-Garðshorni. Hann var hagyrðingur og skáld gott og lengi oddviti [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]]. Einnig sat hann á Alþingi úm hríð. ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] o7zgi2h00o75rex7f6mjmjgqk0shlx9 Joe Hill 0 130695 1887132 1510622 2024-11-10T17:45:12Z 89.160.185.99 1887132 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Joe_hill002.jpg|thumb|right|Joe Hill]] '''Joe Hill''' eða Joel Emmanuel Hägglund eða Joseph Hillström ([[7. október]] [[1879]] - [[15. nóvember]] [[1915]]) var aðgerðarsinni, ljóðskáld og félagi í [[Industrial Workers of the World|IWW]]. Hann fæddist í [[Gävle]] í [[Svíþjóð]]. Faðir hans var járnbrautarstarfsmaður sem lést í kjölfar vinnuslyss þegar Joel var átta ára. Þegar móðir hans lést þá keyptu Joel og bróðir hans sér miða til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og komu á land á [[Elliseyja|Elliseyju]] 1902. Árið 1914 var kaupmaður og fyrrum lögreglumaður í [[Salt Lake City]] John G. Morrison og sonur myrtir, þeir voru skotnir til bana. Sama kvöld fór Joe Hill til læknis og var þar gert að skotsári. Joe Hill var ákærður fyrir morðin og tekinn af lífi 19. nóvember 1915. Meðal kunnari söngtexta Joe Hill var háðsádeilan ''Casey Jones - the Union Scab'' sem söngflokkurinn ''Hálft í hvoru'' gerði vinsæla á íslensku sem [[Palli Hall]]. {{stubbur}} {{DEFAULTSORT:Hill, Joe}} [[Flokkur:Bandarískir aðgerðasinnar]] {{fd|1879|1915}} qp1rexjr4vtar57andt01034os7q4of 2021 0 131133 1887114 1870375 2024-11-10T13:32:12Z Guðbergurk 102000 1887114 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2021''' ('''MMXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var í [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á föstudegi]]. ==Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:DC_Capitol_Storming_IMG_7965.jpg|thumb|right|Stuðningsfólk Trumps á tröppum þinghússins í Washington.]] * [[1. janúar]] - [[Fríverslunarsvæði á meginlandi Afríku]] gekk í gildi. * [[1. janúar]] - [[Kúba]] tók upp [[kúbverskur pesi|einn gjaldmiðil]] í stað tveggja áður. * [[4. janúar]] - Breskur dómstóll hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur [[Julian Assange]]. * [[4. janúar]] - Landamæri [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] og [[Katar]] voru opnuð á ný. * [[5. janúar]] – Aukakosningar fóru fram um tvö sæti á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] í [[Georgía (fylki)|Georgíufylki]]. Frambjóðendur [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] unnu bæði sætin og skiluðu flokknum þannig naumum þingmeirihluta á öldungadeildinni. * [[6. janúar]] – Stuðningsmenn [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|réðust á]] [[þinghúsið í Washington]] til að koma í veg fyrir staðfestingu á sigri [[Joe Biden]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum 2020]]. * [[9. janúar]] - [[Boeing 737-500]]-flugvél á leið til [[Vestur-Kalimantan]] hrapaði í [[Jövuhaf]]. Allir 62 um borð fórust. * [[10. janúar]] - [[Kim Jong-un]] var kjörinn aðalritari [[kóreski verkamannaflokkurinn|Kóreska verkamannaflokksins]]. * [[13. janúar]] – [[Guðmundur Felix Grétarsson]] fékk græddar hendur á sig í Frakklandi, 23 árum eftir slys. * [[14. janúar]] - [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] samþykkti [[vantraust]] á [[Donald Trump]] vegna árásarinnar á þinghúsið. * [[14. janúar]] - [[Danska þingið]] samþykkti að kalla saman [[landsdómur|landsdóm]] til að rétta yfir [[Inger Støjberg]], fyrrverandi innflytjendaráðherra, fyrir brot í embætti. * [[15. janúar]] - Andlát vegna [[Covid-19]] náðu 2 milljónum á heimsvísu. * [[20. janúar]] – [[Joe Biden]] tók við embætti forseta Bandaríkjanna. [[Kamala Harris]] tók við embætti varaforseta, fyrst kvenna. * [[22. janúar]] – [[Sáttmálinn um bann við kjarnavopnum]] tók gildi. * [[26. janúar]] - [[Kaja Kallas]] varð forsætisráðherra Eistlands. * [[31. janúar]] - [[Nguyễn Phú Trọng]] var kjörinn aðalritari [[Víetnamski kommúnistaflokkurinn|Víetnamska kommúnistaflokksins]] í þriðja sinn. ===Febrúar=== [[Mynd:Myanmar_military_is_worse.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn valdaráni hersins í Mjanmar.]] * [[1. febrúar]] – Herinn í [[Mjanmar]] framdi valdarán gegn ríkisstjórn [[Aung San Suu Kyi]]. * [[4. febrúar]] - [[Joe Biden]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að hætt yrði að útvega Sádi-Arabíu vopn til að nota í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]]. * [[5. febrúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Líbíu]]: Samkomulag náðist á fundi í Genf um starfandi forseta og forsætisráðherra fram að næstu kosningum. * [[9. febrúar]] - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] komu ómannaða geimfarinu ''[[Hope (geimfar)|Hope]]'' á braut um Mars. * [[13. febrúar]] – [[Mario Draghi]] tók við embætti [[forsætisráðherra Ítalíu]] sem leiðtogi [[þjóðstjórn]]ar til að taka á [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|kórónaveirufaraldrinum]]. * [[13. febrúar]] – [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] sýknaði fyrrum Bandaríkjaforsetann [[Donald Trump]] af kæru til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] fyrir þátt hans í [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásinni á Bandaríkjaþing]] í janúar. * [[13. febrúar]] - Óvenjuharður [[Vetrarstormurinn í Bandaríkjunum 2021|vetrarstormur]] gekk yfir Bandaríkin og olli dauða 136 og rafmagnsleysi hjá 9,9 milljónum. * [[18. febrúar]] - [[Mars 2020]]: Marsbíllinn ''[[Perseverance (Marsbíll)|Perseverance]]'' og dróninn ''[[Ingenuity (dróni)|Ingenuity]]'' lentu á yfirborði Mars eftir 7 mánaða geimferð. * [[19. febrúar]] - Bandaríkin lýstu því yfir að þau hygðust aftur gerast aðilar að [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. * [[22. febrúar]] - Sendiherra Ítala, [[Luca Attanasio]], var myrtur í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]]. * [[24. febrúar]] - Fyrstu skammtarnir af bóluefni sem fóru gegnum skiptiprógrammið [[COVAX]] voru afhentir í [[Gana]]. * [[26. febrúar]] - 1270 km<sup>2</sup> íshella losnaði frá [[Brunt-ísbreiðan|Brunt-ísbreiðunni]] á Suðurskautslandinu. ===Mars=== [[Mynd:Geldingadalagos2.jpg|thumb|right|Eldgosið á Reykjanesi.]] * [[6. mars]] - Erkiklerkurinn [[Ali al-Sistani]] og [[Frans páfi]] hittust í [[Nadjaf]] í Írak, sem var fyrsti fundur páfa og erkiklerks. * [[7. mars]] - Íbúar í [[Sviss]] kusu að banna [[niqab]] og [[búrka|búrkur]] í þjóðaratkvæðagreiðslu með 51% meirihluta. * [[19. mars]] – [[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgos]] hófst við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]] á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. * [[19. mars]] - [[Norður-Kórea]] hætti stjórnmálasambandi við [[Malasía|Malasíu]] sem hafði framselt norðurkóreska borgara til Bandaríkjanna vegna ákæra um peningaþvætti. * [[20. mars]] - Tyrklandsforseti, [[Recep Tayyip Erdoğan]], tilkynnti að landið drægi sig út úr [[Istanbúlsáttmálinn|Istanbúlsáttmálanum]] gegn kynbundnu ofbeldi. * [[23. mars]] - Fjórðu [[þingkosningar í Ísrael 2021|þingkosningarnar]] á tveimur árum fóru fram í Ísrael. * [[23. mars]] - Gámaskipið ''[[Ever Given]]'' strandaði í [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] og olli þar með langvarandi truflunum á vöruflutningum um allan heim. * [[24. mars]] - 3.000 andlát vegna [[Covid-19]] urðu í Brasilíu á einum sólarhring, sem var heimsmet. ===Apríl=== [[Mynd:Launch_of_Tianhe_Core_Module_(Cropped).jpg|thumb|right|Fyrsta hluta kínversku geimstöðvarinnar ''Tiangong'' skotið á loft.]] * [[2. apríl]] - [[Rússland|Rússar]] hófu liðssafnað við landamæri [[Úkraína|Úkraínu]] og vöruðu [[NATO]]-ríki við að senda herlið þangað. * [[4. apríl]] - Yfir 270 fórust þegar fellibylurinn [[Seroja (fellibylur)|Seroja]] gekk yfir [[Austur-Nusa Tenggara]] og [[Tímor]]. * [[7. apríl]] - Vandræðaleg uppákoma varð á fundi [[Ursula von der Leyen|Ursulu von der Leyen]] og [[Charles Michel]] með [[Recep Tayyip Erdogan]] Tyrklandsforseta, þar sem gleymst hafði að koma fyrir stól fyrir von der Leyen. * [[9. apríl]] - [[Sojús MS-18]] flutti þrjá geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]]. * [[11. apríl]] – Forsetakosningar voru haldnar í [[Perú]] þar sem [[Pedro Castillo]] vann nauman sigur. * [[11. apríl]] - [[Íran]] sakaði Ísrael um „kjarnorkuhryðjuverk“ eftir að skemmdarverk ollu bilun í rafkerfi auðgunarstöðvarinnar í [[Natanz]]. * [[13. apríl]] - [[Ríkisstjórn Japans]] samþykkti að dæla geislavirku vatni frá [[Kjarnorkuverið í Fukushima|Kjarnorkuverinu í Fukushima]] í Kyrrahaf yfir 30 ára tímabil. * [[17. apríl]] - Andlát vegna [[COVID-19]] náðu 3 milljónum á heimsvísu. * [[17. apríl]] - Átján rússneskir sendifulltrúar og leyniþjónustumenn voru reknir frá [[Tékkland]]i eftir yfirlýsingu um að þeir bæru ábyrgð á sprengingum í skotfærageymslum í [[Vrbětice]] árið 2014. * [[18. apríl]] - Tólf knattspyrnufélög úr efstu deildum Evrópu samþykktu þátttöku í [[evrópska ofurdeildin|evrópskri ofurdeild]]. Ákvörðunin var víða fordæmd og mörg þeirra drógu stuðning sinn til baka nokkrum dögum síðar. * [[19. apríl]] - Geimþyrlan ''[[Ingenuity (þyrla)|Ingenuity]]'' tókst á loft á [[Mars (reikistjarna)|Mars]]. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem menn stýrðu loftfari á annarri plánetu. * [[19. apríl]] - [[Raúl Castro]] sagði af sér embætti aðalritara kúbverska kommúnistaflokksins. Þar með lauk 62ja ára valdatíð Castro-bræðranna. * [[20. apríl]] - Forseti Tjad, [[Idriss Déby]], lést í átökum við uppreisnarmenn eftir 30 ára valdatíð. Herforingjastjórn tók við völdum. * [[20. apríl]] - Lögreglumaðurinn [[Derek Chauvin]] var dæmdur sekur fyrir morðið á [[George Floyd]] í Minneapolis. * [[22. apríl]] - [[Dagur jarðar]]: Haldinn var netfundur þjóðarleiðtoga um loftslagsmál þar sem sett voru metnaðarfyllri markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. * [[23. apríl]] - [[SpaceX]] flutti fjóra geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]] með geimfarinu [[Crew Dragon Endeavour]]. * [[24. apríl]] - [[Indónesíuher]] greindi frá því að kafbáturinn [[KRI Nanggala]] hefði farist með 53 áhafnarmeðlimum. * [[25. apríl]] – Stúlknakór frá [[Húsavík]] kom fram í myndbandi sem spilað var við afhendingu [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaunanna]]. Stúlkurnar fluttu lagið ''Húsavík – My Home Town'' úr kvikmyndinni ''[[Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga]]'' ásamt sænsku söngkonunni [[Molly Sandén]]''. * [[26. apríl]] - Danska kvikmyndin ''[[Druk]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin. * [[28. apríl]] - Evrópusambandið samþykkti [[TCI-samningurinn|TCI-samninginn]] um viðskipti við Bretland. * [[29. apríl]] - [[Geimferðastofnun Kína]] skaut fyrsta hluta [[Tiangong]]-geimstöðvarinnar á loft. ===Maí=== [[Mynd:Disorders_in_Lod,_May_2021._VII.jpg|thumb|right|Vopnaðir lögreglumenn í Lod í Ísrael 11. maí.]] * [[3. maí]] - 26 létust og yfir 70 slösuðust þegar hluti af [[neðanjarðarlestarkerfi Mexíkóborgar]] hrundi. * [[5. maí]] - [[SpaceX]] tókst að skjóta á loft og lenda frumgerð af [[Starship-eldflaug]] eftir fjórar misheppnaðar tilraunir. * [[10. maí]] - [[Kazungula-brúin]] yfir [[Sambesífljót]], þar sem landamæri [[Namibía|Namibíu]], [[Botsvana]], [[Simbabve]] og [[Sambía|Sambíu]] mætast, var vígð. * [[11. maí]] - [[Átök Ísraels og Palestínu 2021]]: Ísraelsher skaut eldflaugum á [[Gasaströndin]]a til að svara eldflaugaárásum [[Hamas]] eftir að Ísrael hóf að hrekja Palestínumenn frá heimilum sínum í [[Sheikh Jarrah]] í [[Austur-Jerúsalem]]. * [[14. maí]] - [[Geimferðastofnun Kína]] lenti geimbílnum ''[[Zhurong]]'' á Mars. * [[15. maí]] - [[Ísraelsher]] skaut eldflaug á háhýsi á Gasaströndinni þar sem voru skrifstofur fréttaveita á borð við [[Associated Press]] og [[Al Jazeera]]. * [[20. maí]] - Ísrael féllst á vopnahlé eftir þrýsting frá alþjóðasamfélaginu og dauða 250 manna. * [[22. maí]] - Ítalska hljómsveitin [[Måneskin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021]] með laginu „Zitti e buoni“. * [[22. maí]] – Eldfjallið [[Nyiragongo]] í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]] hóf eldgos og náði hraunflæðið að útjaðri borgarinnar [[Goma]]. Hundruð þúsunda íbúa flúðu heimili sín, á fjórða tug létust og hús urðu undir hrauni. * [[23. maí]] – [[Manchester City]] fagnaði 7. Englandstitli sínum. * [[23. maí]] – Ríkisstjórn [[Hvíta-Rússland]]s neyddi farþegaflugvél [[Ryanair]] á leið til [[Litháen]] til að lenda í Hvíta-Rússlandi til þess að geta handtekið stjórnarandstæðinginn [[Raman Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] – [[Evrópusambandið]] bannaði Hvíta-Rússlandi að fljúga til landa sambandsins vegna handtöku [[Raman Pratasevitsj|Ramans Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] - Herforingjar frömdu [[valdaránið í Malí 2021|valdarán í Malí]] og steyptu forseta og forsætisráðherra af stóli. * [[29. maí]] - [[Chelsea F.C.]] sigraði [[Meistaradeild Evrópu]] með 1-0 sigri á [[Manchester City]]. ===Júní=== [[Mynd:Surfside_condominium_collapse_photo_from_Miami-Dade_Fire_Rescue_1.jpg|thumb|right|Rústir fjölbýlishússins í Surfside.]] * [[5. júní]] - [[G7]]-ríkin féllust á 15% [[lágmarksskattur|lágmarksskatt]] á fyrirtæki til að koma í veg fyrir [[skattaundanskot]] alþjóðafyrirtækja. * [[7. júní]] - [[Trojan Shield-aðgerðin]]: Yfir 800 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í samræmdum aðgerðum lögregluliða í 16 löndum. * [[9. júní]] - [[Þing El Salvador]] samþykkti að gera [[Bitcoin]] að lögeyri í landinu samhliða Bandaríkjadal. * [[10. júní]] - [[Hringmyrkvi]] sást frá [[Grænland]]i, [[Norðurpóllinn|Norðurpólnum]] og [[Austurlönd Rússlands|Austurlöndum Rússlands]]. * [[11. júní]] - [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021]] var sett í 11 Evrópulöndum. * [[12. júní]] – [[Christian Eriksen]], lykilmaður í danska knattspyrnulandsliðinu, hneig niður í miðjum leik vegna hjartaáfalls * [[13. júní]] – [[Naftali Bennett]] tók við embætti forsætisráðherra Ísraels af Benjamin Netanyahu. * [[17. júní]] - [[Geimferðastofnun Kína]] sendi fyrstu þrjá geimfarana til geimstöðvarinnar [[Tiangong]]. * [[18. júní]] – [[Ebrahim Raisi]] var kjörinn forseti Írans. * [[21. júní]] - [[Sænska þingið]] samþykkti [[vantraust]] á forsætisráðherra [[Stefan Löfven]], sem var í fyrsta sinn í sögu Svíþjóðar sem slíkt gerist. * [[24. júní]] - 89 létust þegar fjölbýlishús í [[Surfside]] í Flórída hrundi. * [[25. júní]] - [[Þór Þorlákshöfn]] varð Íslandsmeistari í [[Körfuknattleikur|körfubolta]] í fyrsta sinn eftir að hafa sigrað [[Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag|Keflavík]] 3-1 í úrslitaviðureign. * [[28. júní]] - [[Stríðið í Tígraí]]: [[Varnarlið Tigraí]] hertók höfuðborg héraðsins [[Mekelle]] skömmu eftir að stjórnarher Eþíópíu hafði lýst yfir vopnahléi. * [[29. júní]] - Fjöldi bólusettra við [[COVID-19]] náði 3 milljörðum á heimsvísu. ===Júlí=== * [[3. júlí]] - Eftir mikla hitabylgju í Norður-Ameríku sem olli dauða 600 manna, kveiktu eldingar yfir 130 [[gróðureldur|gróðurelda]] í [[Vestur-Kanada]]. * [[5. júlí]] - Yfir 1.000 afganskir hermenn flúðu til [[Tadsíkistan]] eftir átök við [[Talíbanar|Talíbana]]. * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti [[Haítí]], var skotinn til bana á heimili sínu af hópi erlendra málaliða. * [[8. júlí]] - Fjöldi andláta vegna [[COVID-19]] náði 4 milljónum á heimsvísu. * [[9. júlí]] - [[Stefan Löfven]] tók aftur við sem forsætisráðherra Svíþjóðar. * [[11. júlí]] - Ítalía sigraði [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021|Evrópukeppnina í knattspyrnu 2021]] með 4-3 sigri á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. * [[12. júlí]] - [[Flóðin í Evrópu 2021]]: 229 fórust í Þýskalandi, Belgíu og Rúmeníu eftir miklar rigningar og flóð. * [[18. júlí]] - [[Pegasusverkefnið]]: Alþjóðleg rannsókn leiddi í ljós að margar ríkisstjórnir notuðu [[njósnabúnaður|njósnabúnað]] frá ísraelska fyrirtækinu [[NSO Group]] til að fylgjast með stjórnarandstæðingum, blaðamönnum og aðgerðasinnum. * [[19. júlí]] - [[Jeff Bezos]], bróðir hans, Mark, hinn [[Oliver Daemen]] (18 ára) og [[Wally Funk]] (82 ára), fóru út í geim á vegum [[Blue Origin]] með [[New Shepard]]-eldflaug. Daemen og Funk urðu þar með yngsta og elsta manneskjan sem fer út í geim. * [[19. júlí]] - [[Pedro Castillo]] tók við embætti forseta Perú. * [[23. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 2020]] voru settir í Tókýó, ári á eftir áætlun. * [[25. júlí]] - Forseti Túnis, [[Kais Saied]], rak forsætisráðherra landsins og gerði hlé á starfsemi þingsins eftir langvinn mótmæli. * [[29. júlí]] - Rússneska geimrannsóknarstöðin [[Nauka (rannsóknarstöð)|Nauka]] var fest við Alþjóðlegu geimstöðina eftir 17 ára þróun. ===Ágúst=== [[Mynd:Taliban_Fighters_in_Kabul,_August_17_2021_(cropped).png|thumb|right|Talíbanar í Kabúl 17. ágúst.]] * [[3. ágúst]] - [[Gróðureldar]] hófust á [[Grikkland]]i eftir sögulega hitabylgju. * [[4. ágúst]] - Hvítrússneski spretthlauparinn [[Krystsina Tsimanouskaya]] fékk pólitískt hæli í Póllandi. * [[5. ágúst]] - [[Stríðið í Tígraí]]: [[Varnarher Tígraí]] lagði bæinn [[Lalibela]] undir sig. * [[9. ágúst]] - [[Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar]] gaf út 6. matsskýrslu sína þar sem fram kom að athafnir manna hefðu víðtæk og varanleg áhrif á loftslag. * [[9. ágúst]] - [[Sporvagnakerfi Tampere]] hóf starfsemi í Finnlandi. * [[14. ágúst]] – [[Jarðskjálftinn á Haítí 2021|Jarðskjálfti]] að stærð 7,2 skall á Haítí og olli yfir 2.000 dauðsföllum. * [[15. ágúst]] – [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: [[Talíbanar]] hertóku [[Kabúl]], höfuðborg [[Afganistan]]s. * [[24. ágúst]] - [[Sumarólympíuleikar fatlaðra 2021]] hófust í Tókýó í Japan. * [[26. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: 182 létust, þar af 13 bandarískir hermenn, þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á [[Kabúlflugvöllur|Kabúlflugvöll]]. * [[30. ágúst]] – Stjórn [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambands Íslands]] sagði af sér eftir að hafa hlotið harða gagnrýni fyrir að hafa þagað um og reynt að hylma yfir ofbeldisbrot leikmanna karlalandsliðsins. * [[30. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: Bandaríkjamenn drógu síðustu hermenn sína frá Kabúlflugvelli í Afganistan. ===September=== [[Mynd:Scène_de_liesse_à_Conakry_01.jpg|thumb|right|Gíneubúar í Conakry fagna valdaráninu 5. september.]] * [[5. september]] - [[Valdaránið í Gíneu 2021]]: [[Alpha Condé]], forseta Gíneu, var haldið af flokki málaliða undir stjórn herforingjans [[Mamady Doumbouya]]. * [[5. september]] - [[El Salvador]] varð fyrsta landið í heiminum sem tók [[Bitcoin]] upp sem opinberan gjaldmiðil. * [[13. september]] – Þingkosningar fóru fram í [[Noregur|Noregi]]. Vinstriblokkin með [[Verkamannaflokkurinn (Noregur)|Verkamannaflokk]] [[Jonas Gahr Støre|Jonasar Gahr Støre]] í fararbroddi vann sigur á hægristjórn [[Erna Solberg|Ernu Solberg]]. * [[14. september]] – Kosið var í Kaliforníu um það hvort [[Gavin Newsom]] fylkisstjóra yrði vikið úr embætti. Rúmur meirihluti kaus að leyfa Newsom að sitja áfram. * [[15. september]] - Bandaríkin, Ástralía og Bretland undirrituðu þríhliða varnarsamninginn [[AUKUS]] til að mynda mótvægi við vaxandi umsvifum [[Kína]]. * [[16. september]] - Mannaða geimfarið ''[[Inspiration4]]'' frá [[SpaceX]] flaug með fjóra áhafnarmeðlimi á braut um jörðu í þrjá daga. * [[19. september]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Rússland]]i. [[Sameinað Rússland]] fékk næstum helming atkvæða. * 19. september - Eldfjallið [[Cumbre Vieja]] á [[La Palma]] gaus. * [[20. september]] – Snemmbúnar þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] undir stjórn [[Justin Trudeau|Justins Trudeau]] forsætisráðherra hélt flestum sætum á kanadíska þinginu en endurheimti ekki meirihluta. * 20. september – Rúandski stjórnarandstæðingurinn [[Paul Rusesabagina]] var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir hryðjuverkastarfsemi. * [[22. september]] – [[Grímseyjarkirkja]] brann til grunna. Kirkjan var reist árið 1867. Ekkert manntjón varð í eldsvoðanum. * [[25. september]] – [[Alþingiskosningar 2021|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Ríkisstjórn]] [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] hélt þingmeirihluta og Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingmönnum. * [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti. * 26. september - [[Hjónaband samkynhneigðra|Hjónabönd samkynhneigðra]] voru leyfð í [[Sviss]] í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. ===Október=== [[Mynd:Soyuz_MS-19_arriving_at_the_ISS.jpg|thumb|right|Sojús MS-19 leggur að Alþjóðlegu geimstöðinni.]] * [[1. október]] - Heimssýningin [[Expo 2020]] hófst í Dúbaí. Henni hafði verið frestað um ár vegna COVID-19-faraldursins. * [[3. október]] - Sænski listamaðurinn [[Lars Vilks]] lést ásamt tveimur lífvörðum í bílslysi hjá [[Markaryd]]. * [[5. október]] - [[Roskosmos]] sendi [[Sojús MS-19]]-leiðangurinn til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar með tvo myndatökumenn frá [[Stöð 1 (Rússlandi)|Stöð 1]] í Rússlandi. * [[6. október]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin samþykkti fyrsta bóluefnið gegn [[malaría|malaríu]]. * [[9. október]] – [[Sebastian Kurz]], kanslari [[Austurríki]]s, sagði af sér vegna spillingarrannsóknar. * [[10. október]] - Frakkland sigraði [[Þjóðadeildin]]a 2021 með 2-1 sigri á Spáni. * [[13. október]] - [[Fjöldamorðin í Kongsberg]]: Espen Andersen Bråthen myrti fimm manneskjur og særði aðrar þrjár með hníf og boga og örvum í bænum Kongsberg í Noregi. * [[15. október]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[David Amess]] var stunginn til bana í [[Leigh-on-Sea]]. Ali Harbi Ali, 25 ára Breti af sómölskum uppruna, var dæmdur fyrir morðið. * [[16. október]] - Geimkönnunarfarið [[Lucy (geimfar)|Lucy]] var sent af stað til að kanna [[Trójusmástirni]]n. * [[21. október]] - Við tökur á kvikmyndinni ''[[Rust (kvikmynd)|Rust]]'' hljóp skot úr byssu sem leikarinn [[Alec Baldwin]] hélt á með þeim afleiðingum að myndatökukonan [[Halyna Hutchins]] lést. * 21. október - Sænski rapparinn [[Einár]] var skotinn til bana í Stokkhólmi. * [[23. október]] - [[Kólumbíuher]] handsamaði [[Dario Antonio Úsuga]], einn helsta eiturlyfjabarón landsins. * [[25. október]] – Herinn í [[Súdan]] framdi valdarán gegn borgaralegri bráðabirgðastjórn landsins og handtók [[Abdalla Hamdok]] forsætisráðherra. * [[31. október]] - [[Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2021]] hófst í Glasgow í Skotlandi. === Nóvember === [[Mynd:Regeringen_Andersson_på_väg_till_slottet_2021-2.jpg|thumb|right|Magdalena Andersson heldur ásamt ríkisstjórn sinni til fundar við Svíakonung 30. nóvember.]] * [[1. nóvember]] - Skráð andlát vegna [[COVID-19]] náðu 5 milljónum á heimsvísu. * [[11. nóvember]] - [[SpaceX]] sendi fjóra meðlimi leiðangursins [[Expedition 66]] til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. * [[13. nóvember]] - 197 lönd undirrituðu [[Glasgow-loftslagssamningurinn|Glasgow-loftslagssamninginn]]. * [[14. nóvember]] - Óvenjumiklar rigningar ollu [[flóðin í norðvesturríkjunum 2021|flóðum]] í norðvesturríkjum Bandaríkjanna. * [[16. nóvember]] - Rússar voru gagnrýndir harðlega eftir að prófanir á flaugum til að granda [[gervihnöttur|gervihnöttum]] mynduðu ský af [[geimrusl]]i sem ógnaði Alþjóðlegu geimstöðinni. * [[21. nóvember]] – [[Abdalla Hamdok]] var aftur gerður forsætisráðherra Súdans eftir viðræður við valdaránsmenn úr hernum sem steyptu honum af stóli í október. * [[23. nóvember]] – Blóðtaka úr [[Blóðmeri|blóðmerum]] var stöðvuð á fimm stöðum á Íslandi eftir að myndbönd bárust frá dýraverndunarsamtökum um illa meðferð á merum. * 23. nóvember - 46 norðurmakedónskir ferðamenn létust í [[rútuslysið í Búlgaríu 2021|rútuslysi]] í Búlgaríu. * [[24. nóvember]] - [[DART-tilraunin]]: NASA sendi geimfar sem á að breyta braut loftsteins með því að rekast á hann. * [[26. nóvember]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin flokkaði [[SARS-CoV-2-Omikron]] sem COVID-19-afbrigði til að hafa sérstakar áhyggjur af. * [[28. nóvember]] – [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] tók við völdum. [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri hreyfingin grænt framboð]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkur]] eiga aðild að ríkisstjórninni en flokkarnir hafa setið í stjórn frá 2017. * 28. nóvember – Stjórnarandstæðingurinn [[Xiomara Castro]] var kjörin forseti [[Hondúras]], fyrst kvenna. * [[30. nóvember]] – Eyríkið [[Barbados]] lýsti yfir stofnun lýðveldis. Landstjórinn [[Sandra Mason]] varð fyrsti forseti landsins og tók við embætti þjóðhöfðingja af [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2. Bretadrottningu]]. * 30. nóvember – [[Magdalena Andersson]] tók við embætti forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrst kvenna. ===Desember=== [[Mynd:Webb’s_Golden_Mirror_Wings_Open_One_Last_Time_on_Earth.jpg|thumb|right|Nærmynd af gylltum speglum James Webb-geimsjónaukans.]] * [[4. desember]] - Íslenska landsliðið í [[hópfimleikar|hópfimleikum]] vann gullverðlaun í hópfimleikum kvenna og silfur í hópfimleikum karla á Evrópumótinu í [[TeamGym]] í Portúgal. * [[8. desember]] – [[Olaf Scholz]] tók við embætti [[Kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. [[Angela Merkel]] lét af embætti eftir sextán ára valdatíð. * [[10. desember]] - [[Magnus Carlsen]] vann sinn 5. heimsmeistaratitil í skák með sigri á rússneska skákmeistaranum [[Jan Nepomnjastsjíj]]. * [[12. desember]] - Yfirgnæfandi meirihluti þátttakenda hafnaði sjálfstæði í þriðju og síðustu [[þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Nýju-Kaledóníu|þjóðaratkvæðagreiðslunni]] um sjálfstæði [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]]. * 12. desember - Hollenski ökuþórinn [[Max Verstappen]] vann bikarmeistaramót ökumanna í [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappakstrinum. * [[13. desember]] - Danski fyrrum ráðherrann [[Inger Støjberg]] var dæmd í 60 daga fangelsi fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. * [[19. desember]] – [[Gabriel Boric]] var kjörinn forseti [[Chile]]. * [[25. desember]] - [[James Webb-geimsjónaukinn]] var sendur út í geim með [[Ariane 5]]-geimflaug frá Evrópsku geimferðastofnuninni. * [[26. desember]] - Hitamet var slegið í [[Alaska]] þegar 19,4 gráðu hiti mældist á [[Kodiak-eyja|Kodiak-eyju]]. ==Dáin== * [[5. janúar]] – [[Jonas Neubauer]], bandarískur ''[[Tetris]]''-spilari (f. [[1981]]). * [[11. janúar]] – [[Stacy Title]], bandarísk leikkona, leikstjóri, og framleiðandi (f. [[1964]]). * [[13. janúar]] – [[Siegfried & Roy|Sigfried Fischbacher]], þýsk-bandarískur töframaður (f. [[1939]]). * [[16. janúar]] – [[Phil Spector]], bandarískur upptökustjóri og útgefandi (f. [[1939]]). * [[18. janúar]] – [[Svavar Gestsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1944]]). * [[23. janúar]] – [[Hal Holbrook]], bandarískur leikari (f. [[1925]]). * [[24. janúar]] – [[Jóhannes Eðvaldsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1950]]). * [[3. febrúar]] – [[Birgir Lúðvíksson]], fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1937]]). * [[14. febrúar]] – [[Carlos Menem]], fyrrum forseti Argentínu (f. [[1930]]). * [[17. febrúar]] – [[Rush Limbaugh]], bandarískur útvarpsmaður (f. [[1951]]). * [[7. mars]] – [[Lars Göran Petrov]], sænskur tónlistarmaður (f. [[1972]]). * [[17. mars]] – [[John Magufuli]], forseti Tansaníu (f. [[1959]]). * [[21. mars]] – [[Nawal El Saadawi]], egypsk kvenréttindakona (f. [[1931]]). * [[23. mars]] – [[Edmund Gettier]], bandarískur heimspekingur (f. [[1927]]). * [[7. apríl]] – [[Kai Nielsen]], kanadískur heimspekingur (f. [[1926]]). * [[9. apríl]] – [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]] (f. [[1921]]). * [[16. apríl]] – [[Guðmundur St. Steingrímsson]], íslenskur djasstrommuleikari (f. [[1929]]). * [[19. apríl]] – [[Walter Mondale]], fyrrum varaforseti Bandaríkjanna (f. [[1928]]). * [[28. apríl]] – [[Michael Collins (geimfari)|Michael Collins]], bandarískur geimfari (f. [[1930]]). * [[27. maí]] – [[Poul Schlüter]], fyrrum forsætisráðherra Danmerkur (f. [[1929]]). * [[14. júní]] – [[Gunnar Ingi Birgisson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1947]]). * [[24. júní]] – [[Benigno Aquino III]], fyrrum forseti Filippseyja (f. [[1960]]). * [[26. júní]] – [[Mike Gravel]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1930]]). * [[29. júní]] – [[Donald Rumsfeld]], fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna (f. [[1932]]). * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti Haítí (f. [[1968]]). * [[9. júlí]] – [[Þórunn Egilsdóttir]], íslensk stjórnmálakona (f. [[1964]]). * [[19. ágúst]] – [[Raoul Cauvin]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1938]]). * [[20. ágúst]] – [[Styrmir Gunnarsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1938]]). * [[24. ágúst]] – [[Charlie Watts]], enskur trommari (f. [[1941]]). * [[2. september]] – [[Mikis Þeódórakis]], grískt tónskáld (f. [[1925]]). * [[6. september]] – [[Jean-Paul Belmondo]], franskur leikari (f. [[1933]]). * [[10. september]] – [[Jorge Sampaio]], fyrrum forseti Portúgals (f. [[1939]]). * 10. september – [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1946]]). * [[15. september]] – [[Álfrún Gunnlaugsdóttir]], íslenskur rithöfundur og bókmenntafræðingur (f. [[1938]]). * [[16. september]] – [[Vilborg Dagbjartsdóttir]], íslenskur rithöfundur (f. [[1930]]). * [[17. september]] – [[Abdelaziz Bouteflika]], fyrrum forseti Alsír (f. [[1937]]). * [[18. október]] – [[Colin Powell]], fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna (f. [[1937]]). * [[20. október]] – [[Mihaly Csikszentmihalyi]], ungverskur og bandarískur sálfræðingur (f. [[1934]]). * [[26. október]] – [[Mort Sahl]], bandarískur leikari (f. [[1927]]). * [[11. nóvember]] – [[Frederik Willem de Klerk]], fyrrum forseti Suður-Afríku (f. [[1936]]). * [[23. nóvember]] – [[Chun Doo-hwan]], fyrrum forseti Suður-Kóreu (f. [[1931]]). * [[30. nóvember]] – [[Jón Sigurbjörnsson]], íslenskur leikari (f. [[1922]]). * [[5. desember]] – [[Bob Dole]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1923]]). * [[6. desember]] – [[Kåre Willoch]], fyrrum forsætisráðherra Noregs (f. [[1928]]). * [[12. desember]] – [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur (f. [[1941]]). * [[14. desember]] – [[María Guðmundsdóttir]], íslensk leikkona (f. 1935). * [[26. desember]] – [[Desmond Tutu]], suður-afrískur biskup og aðgerðasinni (f. [[1931]]). * [[28. desember]] – [[Harry Reid]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]). * [[31. desember]] – [[Betty White]], bandarísk leikkona (f. [[1922]]). ==Nóbelsverðlaunin== * [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Abdulrazak Gurnah]] * [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[Benjamin List]] og [[David MacMillan]] * [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Syukuro Manabe]], [[Klaus Hasselmann]] og [[Giorgio Parisi]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]]: [[Maria Ressa]] og [[Dmítríj Múratov]] * [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[David Card]], [[Joshua Angrist]] og [[Guido Imbens]] * [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[David Julius]] og [[Ardem Patapoutian]] [[Flokkur:2021]] [[Flokkur:2021-2030]] 19s92o739u6jqrpzhd6f92wfqcskpkf 1887115 1887114 2024-11-10T13:38:29Z Guðbergurk 102000 /* Apríl */ 1887115 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2021''' ('''MMXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var í [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á föstudegi]]. ==Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:DC_Capitol_Storming_IMG_7965.jpg|thumb|right|Stuðningsfólk Trumps á tröppum þinghússins í Washington.]] * [[1. janúar]] - [[Fríverslunarsvæði á meginlandi Afríku]] gekk í gildi. * [[1. janúar]] - [[Kúba]] tók upp [[kúbverskur pesi|einn gjaldmiðil]] í stað tveggja áður. * [[4. janúar]] - Breskur dómstóll hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur [[Julian Assange]]. * [[4. janúar]] - Landamæri [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] og [[Katar]] voru opnuð á ný. * [[5. janúar]] – Aukakosningar fóru fram um tvö sæti á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] í [[Georgía (fylki)|Georgíufylki]]. Frambjóðendur [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] unnu bæði sætin og skiluðu flokknum þannig naumum þingmeirihluta á öldungadeildinni. * [[6. janúar]] – Stuðningsmenn [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|réðust á]] [[þinghúsið í Washington]] til að koma í veg fyrir staðfestingu á sigri [[Joe Biden]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum 2020]]. * [[9. janúar]] - [[Boeing 737-500]]-flugvél á leið til [[Vestur-Kalimantan]] hrapaði í [[Jövuhaf]]. Allir 62 um borð fórust. * [[10. janúar]] - [[Kim Jong-un]] var kjörinn aðalritari [[kóreski verkamannaflokkurinn|Kóreska verkamannaflokksins]]. * [[13. janúar]] – [[Guðmundur Felix Grétarsson]] fékk græddar hendur á sig í Frakklandi, 23 árum eftir slys. * [[14. janúar]] - [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] samþykkti [[vantraust]] á [[Donald Trump]] vegna árásarinnar á þinghúsið. * [[14. janúar]] - [[Danska þingið]] samþykkti að kalla saman [[landsdómur|landsdóm]] til að rétta yfir [[Inger Støjberg]], fyrrverandi innflytjendaráðherra, fyrir brot í embætti. * [[15. janúar]] - Andlát vegna [[Covid-19]] náðu 2 milljónum á heimsvísu. * [[20. janúar]] – [[Joe Biden]] tók við embætti forseta Bandaríkjanna. [[Kamala Harris]] tók við embætti varaforseta, fyrst kvenna. * [[22. janúar]] – [[Sáttmálinn um bann við kjarnavopnum]] tók gildi. * [[26. janúar]] - [[Kaja Kallas]] varð forsætisráðherra Eistlands. * [[31. janúar]] - [[Nguyễn Phú Trọng]] var kjörinn aðalritari [[Víetnamski kommúnistaflokkurinn|Víetnamska kommúnistaflokksins]] í þriðja sinn. ===Febrúar=== [[Mynd:Myanmar_military_is_worse.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn valdaráni hersins í Mjanmar.]] * [[1. febrúar]] – Herinn í [[Mjanmar]] framdi valdarán gegn ríkisstjórn [[Aung San Suu Kyi]]. * [[4. febrúar]] - [[Joe Biden]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að hætt yrði að útvega Sádi-Arabíu vopn til að nota í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]]. * [[5. febrúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Líbíu]]: Samkomulag náðist á fundi í Genf um starfandi forseta og forsætisráðherra fram að næstu kosningum. * [[9. febrúar]] - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] komu ómannaða geimfarinu ''[[Hope (geimfar)|Hope]]'' á braut um Mars. * [[13. febrúar]] – [[Mario Draghi]] tók við embætti [[forsætisráðherra Ítalíu]] sem leiðtogi [[þjóðstjórn]]ar til að taka á [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|kórónaveirufaraldrinum]]. * [[13. febrúar]] – [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] sýknaði fyrrum Bandaríkjaforsetann [[Donald Trump]] af kæru til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] fyrir þátt hans í [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásinni á Bandaríkjaþing]] í janúar. * [[13. febrúar]] - Óvenjuharður [[Vetrarstormurinn í Bandaríkjunum 2021|vetrarstormur]] gekk yfir Bandaríkin og olli dauða 136 og rafmagnsleysi hjá 9,9 milljónum. * [[18. febrúar]] - [[Mars 2020]]: Marsbíllinn ''[[Perseverance (Marsbíll)|Perseverance]]'' og dróninn ''[[Ingenuity (dróni)|Ingenuity]]'' lentu á yfirborði Mars eftir 7 mánaða geimferð. * [[19. febrúar]] - Bandaríkin lýstu því yfir að þau hygðust aftur gerast aðilar að [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. * [[22. febrúar]] - Sendiherra Ítala, [[Luca Attanasio]], var myrtur í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]]. * [[24. febrúar]] - Fyrstu skammtarnir af bóluefni sem fóru gegnum skiptiprógrammið [[COVAX]] voru afhentir í [[Gana]]. * [[26. febrúar]] - 1270 km<sup>2</sup> íshella losnaði frá [[Brunt-ísbreiðan|Brunt-ísbreiðunni]] á Suðurskautslandinu. ===Mars=== [[Mynd:Geldingadalagos2.jpg|thumb|right|Eldgosið á Reykjanesi.]] * [[6. mars]] - Erkiklerkurinn [[Ali al-Sistani]] og [[Frans páfi]] hittust í [[Nadjaf]] í Írak, sem var fyrsti fundur páfa og erkiklerks. * [[7. mars]] - Íbúar í [[Sviss]] kusu að banna [[niqab]] og [[búrka|búrkur]] í þjóðaratkvæðagreiðslu með 51% meirihluta. * [[19. mars]] – [[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgos]] hófst við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]] á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. * [[19. mars]] - [[Norður-Kórea]] hætti stjórnmálasambandi við [[Malasía|Malasíu]] sem hafði framselt norðurkóreska borgara til Bandaríkjanna vegna ákæra um peningaþvætti. * [[20. mars]] - Tyrklandsforseti, [[Recep Tayyip Erdoğan]], tilkynnti að landið drægi sig út úr [[Istanbúlsáttmálinn|Istanbúlsáttmálanum]] gegn kynbundnu ofbeldi. * [[23. mars]] - Fjórðu [[þingkosningar í Ísrael 2021|þingkosningarnar]] á tveimur árum fóru fram í Ísrael. * [[23. mars]] - Gámaskipið ''[[Ever Given]]'' strandaði í [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] og olli þar með langvarandi truflunum á vöruflutningum um allan heim. * [[24. mars]] - 3.000 andlát vegna [[Covid-19]] urðu í Brasilíu á einum sólarhring, sem var heimsmet. ===Apríl=== [[Mynd:Launch_of_Tianhe_Core_Module_(Cropped).jpg|thumb|right|Fyrsta hluta kínversku geimstöðvarinnar ''Tiangong'' skotið á loft.]] * [[2. apríl]] - [[Rússland|Rússar]] hófu liðssafnað við landamæri [[Úkraína|Úkraínu]] og vöruðu [[NATO]]-ríki við að senda herlið þangað. * [[4. apríl]] - Yfir 270 fórust þegar fellibylurinn [[Seroja (fellibylur)|Seroja]] gekk yfir [[Austur-Nusa Tenggara]] og [[Tímor]]. * [[6. apríl]] - [[Héraðsdómur Reykjavíkur]] kveður upp dóm um að [[sóttvarnalæknir]] hafi gengið lengra en [[sóttvarnalög]] heimiluðu með því að skikka fólk sem hafði í hús að vernda hér á landi til að sæta fimm daga [[sóttkví]] í til þess gerðu sóttvarnarhúsi. * [[7. apríl]] - Vandræðaleg uppákoma varð á fundi [[Ursula von der Leyen|Ursulu von der Leyen]] og [[Charles Michel]] með [[Recep Tayyip Erdogan]] Tyrklandsforseta, þar sem gleymst hafði að koma fyrir stól fyrir von der Leyen. * [[9. apríl]] - [[Sojús MS-18]] flutti þrjá geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]]. * [[11. apríl]] – Forsetakosningar voru haldnar í [[Perú]] þar sem [[Pedro Castillo]] vann nauman sigur. * [[11. apríl]] - [[Íran]] sakaði Ísrael um „kjarnorkuhryðjuverk“ eftir að skemmdarverk ollu bilun í rafkerfi auðgunarstöðvarinnar í [[Natanz]]. * [[13. apríl]] - [[Ríkisstjórn Japans]] samþykkti að dæla geislavirku vatni frá [[Kjarnorkuverið í Fukushima|Kjarnorkuverinu í Fukushima]] í Kyrrahaf yfir 30 ára tímabil. * [[17. apríl]] - Andlát vegna [[COVID-19]] náðu 3 milljónum á heimsvísu. * [[17. apríl]] - Átján rússneskir sendifulltrúar og leyniþjónustumenn voru reknir frá [[Tékkland]]i eftir yfirlýsingu um að þeir bæru ábyrgð á sprengingum í skotfærageymslum í [[Vrbětice]] árið 2014. * [[18. apríl]] - Tólf knattspyrnufélög úr efstu deildum Evrópu samþykktu þátttöku í [[evrópska ofurdeildin|evrópskri ofurdeild]]. Ákvörðunin var víða fordæmd og mörg þeirra drógu stuðning sinn til baka nokkrum dögum síðar. * [[19. apríl]] - Geimþyrlan ''[[Ingenuity (þyrla)|Ingenuity]]'' tókst á loft á [[Mars (reikistjarna)|Mars]]. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem menn stýrðu loftfari á annarri plánetu. * [[19. apríl]] - [[Raúl Castro]] sagði af sér embætti aðalritara kúbverska kommúnistaflokksins. Þar með lauk 62ja ára valdatíð Castro-bræðranna. * [[20. apríl]] - Forseti Tjad, [[Idriss Déby]], lést í átökum við uppreisnarmenn eftir 30 ára valdatíð. Herforingjastjórn tók við völdum. * [[20. apríl]] - Lögreglumaðurinn [[Derek Chauvin]] var dæmdur sekur fyrir morðið á [[George Floyd]] í Minneapolis. * [[22. apríl]] - [[Dagur jarðar]]: Haldinn var netfundur þjóðarleiðtoga um loftslagsmál þar sem sett voru metnaðarfyllri markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. * [[23. apríl]] - [[SpaceX]] flutti fjóra geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]] með geimfarinu [[Crew Dragon Endeavour]]. * [[24. apríl]] - [[Indónesíuher]] greindi frá því að kafbáturinn [[KRI Nanggala]] hefði farist með 53 áhafnarmeðlimum. * [[25. apríl]] – Stúlknakór frá [[Húsavík]] kom fram í myndbandi sem spilað var við afhendingu [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaunanna]]. Stúlkurnar fluttu lagið ''Húsavík – My Home Town'' úr kvikmyndinni ''[[Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga]]'' ásamt sænsku söngkonunni [[Molly Sandén]]''. * [[26. apríl]] - Danska kvikmyndin ''[[Druk]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin. * [[28. apríl]] - Evrópusambandið samþykkti [[TCI-samningurinn|TCI-samninginn]] um viðskipti við Bretland. * [[29. apríl]] - [[Geimferðastofnun Kína]] skaut fyrsta hluta [[Tiangong]]-geimstöðvarinnar á loft. ===Maí=== [[Mynd:Disorders_in_Lod,_May_2021._VII.jpg|thumb|right|Vopnaðir lögreglumenn í Lod í Ísrael 11. maí.]] * [[3. maí]] - 26 létust og yfir 70 slösuðust þegar hluti af [[neðanjarðarlestarkerfi Mexíkóborgar]] hrundi. * [[5. maí]] - [[SpaceX]] tókst að skjóta á loft og lenda frumgerð af [[Starship-eldflaug]] eftir fjórar misheppnaðar tilraunir. * [[10. maí]] - [[Kazungula-brúin]] yfir [[Sambesífljót]], þar sem landamæri [[Namibía|Namibíu]], [[Botsvana]], [[Simbabve]] og [[Sambía|Sambíu]] mætast, var vígð. * [[11. maí]] - [[Átök Ísraels og Palestínu 2021]]: Ísraelsher skaut eldflaugum á [[Gasaströndin]]a til að svara eldflaugaárásum [[Hamas]] eftir að Ísrael hóf að hrekja Palestínumenn frá heimilum sínum í [[Sheikh Jarrah]] í [[Austur-Jerúsalem]]. * [[14. maí]] - [[Geimferðastofnun Kína]] lenti geimbílnum ''[[Zhurong]]'' á Mars. * [[15. maí]] - [[Ísraelsher]] skaut eldflaug á háhýsi á Gasaströndinni þar sem voru skrifstofur fréttaveita á borð við [[Associated Press]] og [[Al Jazeera]]. * [[20. maí]] - Ísrael féllst á vopnahlé eftir þrýsting frá alþjóðasamfélaginu og dauða 250 manna. * [[22. maí]] - Ítalska hljómsveitin [[Måneskin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021]] með laginu „Zitti e buoni“. * [[22. maí]] – Eldfjallið [[Nyiragongo]] í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]] hóf eldgos og náði hraunflæðið að útjaðri borgarinnar [[Goma]]. Hundruð þúsunda íbúa flúðu heimili sín, á fjórða tug létust og hús urðu undir hrauni. * [[23. maí]] – [[Manchester City]] fagnaði 7. Englandstitli sínum. * [[23. maí]] – Ríkisstjórn [[Hvíta-Rússland]]s neyddi farþegaflugvél [[Ryanair]] á leið til [[Litháen]] til að lenda í Hvíta-Rússlandi til þess að geta handtekið stjórnarandstæðinginn [[Raman Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] – [[Evrópusambandið]] bannaði Hvíta-Rússlandi að fljúga til landa sambandsins vegna handtöku [[Raman Pratasevitsj|Ramans Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] - Herforingjar frömdu [[valdaránið í Malí 2021|valdarán í Malí]] og steyptu forseta og forsætisráðherra af stóli. * [[29. maí]] - [[Chelsea F.C.]] sigraði [[Meistaradeild Evrópu]] með 1-0 sigri á [[Manchester City]]. ===Júní=== [[Mynd:Surfside_condominium_collapse_photo_from_Miami-Dade_Fire_Rescue_1.jpg|thumb|right|Rústir fjölbýlishússins í Surfside.]] * [[5. júní]] - [[G7]]-ríkin féllust á 15% [[lágmarksskattur|lágmarksskatt]] á fyrirtæki til að koma í veg fyrir [[skattaundanskot]] alþjóðafyrirtækja. * [[7. júní]] - [[Trojan Shield-aðgerðin]]: Yfir 800 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í samræmdum aðgerðum lögregluliða í 16 löndum. * [[9. júní]] - [[Þing El Salvador]] samþykkti að gera [[Bitcoin]] að lögeyri í landinu samhliða Bandaríkjadal. * [[10. júní]] - [[Hringmyrkvi]] sást frá [[Grænland]]i, [[Norðurpóllinn|Norðurpólnum]] og [[Austurlönd Rússlands|Austurlöndum Rússlands]]. * [[11. júní]] - [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021]] var sett í 11 Evrópulöndum. * [[12. júní]] – [[Christian Eriksen]], lykilmaður í danska knattspyrnulandsliðinu, hneig niður í miðjum leik vegna hjartaáfalls * [[13. júní]] – [[Naftali Bennett]] tók við embætti forsætisráðherra Ísraels af Benjamin Netanyahu. * [[17. júní]] - [[Geimferðastofnun Kína]] sendi fyrstu þrjá geimfarana til geimstöðvarinnar [[Tiangong]]. * [[18. júní]] – [[Ebrahim Raisi]] var kjörinn forseti Írans. * [[21. júní]] - [[Sænska þingið]] samþykkti [[vantraust]] á forsætisráðherra [[Stefan Löfven]], sem var í fyrsta sinn í sögu Svíþjóðar sem slíkt gerist. * [[24. júní]] - 89 létust þegar fjölbýlishús í [[Surfside]] í Flórída hrundi. * [[25. júní]] - [[Þór Þorlákshöfn]] varð Íslandsmeistari í [[Körfuknattleikur|körfubolta]] í fyrsta sinn eftir að hafa sigrað [[Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag|Keflavík]] 3-1 í úrslitaviðureign. * [[28. júní]] - [[Stríðið í Tígraí]]: [[Varnarlið Tigraí]] hertók höfuðborg héraðsins [[Mekelle]] skömmu eftir að stjórnarher Eþíópíu hafði lýst yfir vopnahléi. * [[29. júní]] - Fjöldi bólusettra við [[COVID-19]] náði 3 milljörðum á heimsvísu. ===Júlí=== * [[3. júlí]] - Eftir mikla hitabylgju í Norður-Ameríku sem olli dauða 600 manna, kveiktu eldingar yfir 130 [[gróðureldur|gróðurelda]] í [[Vestur-Kanada]]. * [[5. júlí]] - Yfir 1.000 afganskir hermenn flúðu til [[Tadsíkistan]] eftir átök við [[Talíbanar|Talíbana]]. * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti [[Haítí]], var skotinn til bana á heimili sínu af hópi erlendra málaliða. * [[8. júlí]] - Fjöldi andláta vegna [[COVID-19]] náði 4 milljónum á heimsvísu. * [[9. júlí]] - [[Stefan Löfven]] tók aftur við sem forsætisráðherra Svíþjóðar. * [[11. júlí]] - Ítalía sigraði [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021|Evrópukeppnina í knattspyrnu 2021]] með 4-3 sigri á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. * [[12. júlí]] - [[Flóðin í Evrópu 2021]]: 229 fórust í Þýskalandi, Belgíu og Rúmeníu eftir miklar rigningar og flóð. * [[18. júlí]] - [[Pegasusverkefnið]]: Alþjóðleg rannsókn leiddi í ljós að margar ríkisstjórnir notuðu [[njósnabúnaður|njósnabúnað]] frá ísraelska fyrirtækinu [[NSO Group]] til að fylgjast með stjórnarandstæðingum, blaðamönnum og aðgerðasinnum. * [[19. júlí]] - [[Jeff Bezos]], bróðir hans, Mark, hinn [[Oliver Daemen]] (18 ára) og [[Wally Funk]] (82 ára), fóru út í geim á vegum [[Blue Origin]] með [[New Shepard]]-eldflaug. Daemen og Funk urðu þar með yngsta og elsta manneskjan sem fer út í geim. * [[19. júlí]] - [[Pedro Castillo]] tók við embætti forseta Perú. * [[23. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 2020]] voru settir í Tókýó, ári á eftir áætlun. * [[25. júlí]] - Forseti Túnis, [[Kais Saied]], rak forsætisráðherra landsins og gerði hlé á starfsemi þingsins eftir langvinn mótmæli. * [[29. júlí]] - Rússneska geimrannsóknarstöðin [[Nauka (rannsóknarstöð)|Nauka]] var fest við Alþjóðlegu geimstöðina eftir 17 ára þróun. ===Ágúst=== [[Mynd:Taliban_Fighters_in_Kabul,_August_17_2021_(cropped).png|thumb|right|Talíbanar í Kabúl 17. ágúst.]] * [[3. ágúst]] - [[Gróðureldar]] hófust á [[Grikkland]]i eftir sögulega hitabylgju. * [[4. ágúst]] - Hvítrússneski spretthlauparinn [[Krystsina Tsimanouskaya]] fékk pólitískt hæli í Póllandi. * [[5. ágúst]] - [[Stríðið í Tígraí]]: [[Varnarher Tígraí]] lagði bæinn [[Lalibela]] undir sig. * [[9. ágúst]] - [[Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar]] gaf út 6. matsskýrslu sína þar sem fram kom að athafnir manna hefðu víðtæk og varanleg áhrif á loftslag. * [[9. ágúst]] - [[Sporvagnakerfi Tampere]] hóf starfsemi í Finnlandi. * [[14. ágúst]] – [[Jarðskjálftinn á Haítí 2021|Jarðskjálfti]] að stærð 7,2 skall á Haítí og olli yfir 2.000 dauðsföllum. * [[15. ágúst]] – [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: [[Talíbanar]] hertóku [[Kabúl]], höfuðborg [[Afganistan]]s. * [[24. ágúst]] - [[Sumarólympíuleikar fatlaðra 2021]] hófust í Tókýó í Japan. * [[26. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: 182 létust, þar af 13 bandarískir hermenn, þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á [[Kabúlflugvöllur|Kabúlflugvöll]]. * [[30. ágúst]] – Stjórn [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambands Íslands]] sagði af sér eftir að hafa hlotið harða gagnrýni fyrir að hafa þagað um og reynt að hylma yfir ofbeldisbrot leikmanna karlalandsliðsins. * [[30. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: Bandaríkjamenn drógu síðustu hermenn sína frá Kabúlflugvelli í Afganistan. ===September=== [[Mynd:Scène_de_liesse_à_Conakry_01.jpg|thumb|right|Gíneubúar í Conakry fagna valdaráninu 5. september.]] * [[5. september]] - [[Valdaránið í Gíneu 2021]]: [[Alpha Condé]], forseta Gíneu, var haldið af flokki málaliða undir stjórn herforingjans [[Mamady Doumbouya]]. * [[5. september]] - [[El Salvador]] varð fyrsta landið í heiminum sem tók [[Bitcoin]] upp sem opinberan gjaldmiðil. * [[13. september]] – Þingkosningar fóru fram í [[Noregur|Noregi]]. Vinstriblokkin með [[Verkamannaflokkurinn (Noregur)|Verkamannaflokk]] [[Jonas Gahr Støre|Jonasar Gahr Støre]] í fararbroddi vann sigur á hægristjórn [[Erna Solberg|Ernu Solberg]]. * [[14. september]] – Kosið var í Kaliforníu um það hvort [[Gavin Newsom]] fylkisstjóra yrði vikið úr embætti. Rúmur meirihluti kaus að leyfa Newsom að sitja áfram. * [[15. september]] - Bandaríkin, Ástralía og Bretland undirrituðu þríhliða varnarsamninginn [[AUKUS]] til að mynda mótvægi við vaxandi umsvifum [[Kína]]. * [[16. september]] - Mannaða geimfarið ''[[Inspiration4]]'' frá [[SpaceX]] flaug með fjóra áhafnarmeðlimi á braut um jörðu í þrjá daga. * [[19. september]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Rússland]]i. [[Sameinað Rússland]] fékk næstum helming atkvæða. * 19. september - Eldfjallið [[Cumbre Vieja]] á [[La Palma]] gaus. * [[20. september]] – Snemmbúnar þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] undir stjórn [[Justin Trudeau|Justins Trudeau]] forsætisráðherra hélt flestum sætum á kanadíska þinginu en endurheimti ekki meirihluta. * 20. september – Rúandski stjórnarandstæðingurinn [[Paul Rusesabagina]] var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir hryðjuverkastarfsemi. * [[22. september]] – [[Grímseyjarkirkja]] brann til grunna. Kirkjan var reist árið 1867. Ekkert manntjón varð í eldsvoðanum. * [[25. september]] – [[Alþingiskosningar 2021|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Ríkisstjórn]] [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] hélt þingmeirihluta og Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingmönnum. * [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti. * 26. september - [[Hjónaband samkynhneigðra|Hjónabönd samkynhneigðra]] voru leyfð í [[Sviss]] í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. ===Október=== [[Mynd:Soyuz_MS-19_arriving_at_the_ISS.jpg|thumb|right|Sojús MS-19 leggur að Alþjóðlegu geimstöðinni.]] * [[1. október]] - Heimssýningin [[Expo 2020]] hófst í Dúbaí. Henni hafði verið frestað um ár vegna COVID-19-faraldursins. * [[3. október]] - Sænski listamaðurinn [[Lars Vilks]] lést ásamt tveimur lífvörðum í bílslysi hjá [[Markaryd]]. * [[5. október]] - [[Roskosmos]] sendi [[Sojús MS-19]]-leiðangurinn til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar með tvo myndatökumenn frá [[Stöð 1 (Rússlandi)|Stöð 1]] í Rússlandi. * [[6. október]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin samþykkti fyrsta bóluefnið gegn [[malaría|malaríu]]. * [[9. október]] – [[Sebastian Kurz]], kanslari [[Austurríki]]s, sagði af sér vegna spillingarrannsóknar. * [[10. október]] - Frakkland sigraði [[Þjóðadeildin]]a 2021 með 2-1 sigri á Spáni. * [[13. október]] - [[Fjöldamorðin í Kongsberg]]: Espen Andersen Bråthen myrti fimm manneskjur og særði aðrar þrjár með hníf og boga og örvum í bænum Kongsberg í Noregi. * [[15. október]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[David Amess]] var stunginn til bana í [[Leigh-on-Sea]]. Ali Harbi Ali, 25 ára Breti af sómölskum uppruna, var dæmdur fyrir morðið. * [[16. október]] - Geimkönnunarfarið [[Lucy (geimfar)|Lucy]] var sent af stað til að kanna [[Trójusmástirni]]n. * [[21. október]] - Við tökur á kvikmyndinni ''[[Rust (kvikmynd)|Rust]]'' hljóp skot úr byssu sem leikarinn [[Alec Baldwin]] hélt á með þeim afleiðingum að myndatökukonan [[Halyna Hutchins]] lést. * 21. október - Sænski rapparinn [[Einár]] var skotinn til bana í Stokkhólmi. * [[23. október]] - [[Kólumbíuher]] handsamaði [[Dario Antonio Úsuga]], einn helsta eiturlyfjabarón landsins. * [[25. október]] – Herinn í [[Súdan]] framdi valdarán gegn borgaralegri bráðabirgðastjórn landsins og handtók [[Abdalla Hamdok]] forsætisráðherra. * [[31. október]] - [[Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2021]] hófst í Glasgow í Skotlandi. === Nóvember === [[Mynd:Regeringen_Andersson_på_väg_till_slottet_2021-2.jpg|thumb|right|Magdalena Andersson heldur ásamt ríkisstjórn sinni til fundar við Svíakonung 30. nóvember.]] * [[1. nóvember]] - Skráð andlát vegna [[COVID-19]] náðu 5 milljónum á heimsvísu. * [[11. nóvember]] - [[SpaceX]] sendi fjóra meðlimi leiðangursins [[Expedition 66]] til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. * [[13. nóvember]] - 197 lönd undirrituðu [[Glasgow-loftslagssamningurinn|Glasgow-loftslagssamninginn]]. * [[14. nóvember]] - Óvenjumiklar rigningar ollu [[flóðin í norðvesturríkjunum 2021|flóðum]] í norðvesturríkjum Bandaríkjanna. * [[16. nóvember]] - Rússar voru gagnrýndir harðlega eftir að prófanir á flaugum til að granda [[gervihnöttur|gervihnöttum]] mynduðu ský af [[geimrusl]]i sem ógnaði Alþjóðlegu geimstöðinni. * [[21. nóvember]] – [[Abdalla Hamdok]] var aftur gerður forsætisráðherra Súdans eftir viðræður við valdaránsmenn úr hernum sem steyptu honum af stóli í október. * [[23. nóvember]] – Blóðtaka úr [[Blóðmeri|blóðmerum]] var stöðvuð á fimm stöðum á Íslandi eftir að myndbönd bárust frá dýraverndunarsamtökum um illa meðferð á merum. * 23. nóvember - 46 norðurmakedónskir ferðamenn létust í [[rútuslysið í Búlgaríu 2021|rútuslysi]] í Búlgaríu. * [[24. nóvember]] - [[DART-tilraunin]]: NASA sendi geimfar sem á að breyta braut loftsteins með því að rekast á hann. * [[26. nóvember]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin flokkaði [[SARS-CoV-2-Omikron]] sem COVID-19-afbrigði til að hafa sérstakar áhyggjur af. * [[28. nóvember]] – [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] tók við völdum. [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri hreyfingin grænt framboð]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkur]] eiga aðild að ríkisstjórninni en flokkarnir hafa setið í stjórn frá 2017. * 28. nóvember – Stjórnarandstæðingurinn [[Xiomara Castro]] var kjörin forseti [[Hondúras]], fyrst kvenna. * [[30. nóvember]] – Eyríkið [[Barbados]] lýsti yfir stofnun lýðveldis. Landstjórinn [[Sandra Mason]] varð fyrsti forseti landsins og tók við embætti þjóðhöfðingja af [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2. Bretadrottningu]]. * 30. nóvember – [[Magdalena Andersson]] tók við embætti forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrst kvenna. ===Desember=== [[Mynd:Webb’s_Golden_Mirror_Wings_Open_One_Last_Time_on_Earth.jpg|thumb|right|Nærmynd af gylltum speglum James Webb-geimsjónaukans.]] * [[4. desember]] - Íslenska landsliðið í [[hópfimleikar|hópfimleikum]] vann gullverðlaun í hópfimleikum kvenna og silfur í hópfimleikum karla á Evrópumótinu í [[TeamGym]] í Portúgal. * [[8. desember]] – [[Olaf Scholz]] tók við embætti [[Kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. [[Angela Merkel]] lét af embætti eftir sextán ára valdatíð. * [[10. desember]] - [[Magnus Carlsen]] vann sinn 5. heimsmeistaratitil í skák með sigri á rússneska skákmeistaranum [[Jan Nepomnjastsjíj]]. * [[12. desember]] - Yfirgnæfandi meirihluti þátttakenda hafnaði sjálfstæði í þriðju og síðustu [[þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Nýju-Kaledóníu|þjóðaratkvæðagreiðslunni]] um sjálfstæði [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]]. * 12. desember - Hollenski ökuþórinn [[Max Verstappen]] vann bikarmeistaramót ökumanna í [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappakstrinum. * [[13. desember]] - Danski fyrrum ráðherrann [[Inger Støjberg]] var dæmd í 60 daga fangelsi fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. * [[19. desember]] – [[Gabriel Boric]] var kjörinn forseti [[Chile]]. * [[25. desember]] - [[James Webb-geimsjónaukinn]] var sendur út í geim með [[Ariane 5]]-geimflaug frá Evrópsku geimferðastofnuninni. * [[26. desember]] - Hitamet var slegið í [[Alaska]] þegar 19,4 gráðu hiti mældist á [[Kodiak-eyja|Kodiak-eyju]]. ==Dáin== * [[5. janúar]] – [[Jonas Neubauer]], bandarískur ''[[Tetris]]''-spilari (f. [[1981]]). * [[11. janúar]] – [[Stacy Title]], bandarísk leikkona, leikstjóri, og framleiðandi (f. [[1964]]). * [[13. janúar]] – [[Siegfried & Roy|Sigfried Fischbacher]], þýsk-bandarískur töframaður (f. [[1939]]). * [[16. janúar]] – [[Phil Spector]], bandarískur upptökustjóri og útgefandi (f. [[1939]]). * [[18. janúar]] – [[Svavar Gestsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1944]]). * [[23. janúar]] – [[Hal Holbrook]], bandarískur leikari (f. [[1925]]). * [[24. janúar]] – [[Jóhannes Eðvaldsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1950]]). * [[3. febrúar]] – [[Birgir Lúðvíksson]], fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1937]]). * [[14. febrúar]] – [[Carlos Menem]], fyrrum forseti Argentínu (f. [[1930]]). * [[17. febrúar]] – [[Rush Limbaugh]], bandarískur útvarpsmaður (f. [[1951]]). * [[7. mars]] – [[Lars Göran Petrov]], sænskur tónlistarmaður (f. [[1972]]). * [[17. mars]] – [[John Magufuli]], forseti Tansaníu (f. [[1959]]). * [[21. mars]] – [[Nawal El Saadawi]], egypsk kvenréttindakona (f. [[1931]]). * [[23. mars]] – [[Edmund Gettier]], bandarískur heimspekingur (f. [[1927]]). * [[7. apríl]] – [[Kai Nielsen]], kanadískur heimspekingur (f. [[1926]]). * [[9. apríl]] – [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]] (f. [[1921]]). * [[16. apríl]] – [[Guðmundur St. Steingrímsson]], íslenskur djasstrommuleikari (f. [[1929]]). * [[19. apríl]] – [[Walter Mondale]], fyrrum varaforseti Bandaríkjanna (f. [[1928]]). * [[28. apríl]] – [[Michael Collins (geimfari)|Michael Collins]], bandarískur geimfari (f. [[1930]]). * [[27. maí]] – [[Poul Schlüter]], fyrrum forsætisráðherra Danmerkur (f. [[1929]]). * [[14. júní]] – [[Gunnar Ingi Birgisson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1947]]). * [[24. júní]] – [[Benigno Aquino III]], fyrrum forseti Filippseyja (f. [[1960]]). * [[26. júní]] – [[Mike Gravel]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1930]]). * [[29. júní]] – [[Donald Rumsfeld]], fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna (f. [[1932]]). * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti Haítí (f. [[1968]]). * [[9. júlí]] – [[Þórunn Egilsdóttir]], íslensk stjórnmálakona (f. [[1964]]). * [[19. ágúst]] – [[Raoul Cauvin]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1938]]). * [[20. ágúst]] – [[Styrmir Gunnarsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1938]]). * [[24. ágúst]] – [[Charlie Watts]], enskur trommari (f. [[1941]]). * [[2. september]] – [[Mikis Þeódórakis]], grískt tónskáld (f. [[1925]]). * [[6. september]] – [[Jean-Paul Belmondo]], franskur leikari (f. [[1933]]). * [[10. september]] – [[Jorge Sampaio]], fyrrum forseti Portúgals (f. [[1939]]). * 10. september – [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1946]]). * [[15. september]] – [[Álfrún Gunnlaugsdóttir]], íslenskur rithöfundur og bókmenntafræðingur (f. [[1938]]). * [[16. september]] – [[Vilborg Dagbjartsdóttir]], íslenskur rithöfundur (f. [[1930]]). * [[17. september]] – [[Abdelaziz Bouteflika]], fyrrum forseti Alsír (f. [[1937]]). * [[18. október]] – [[Colin Powell]], fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna (f. [[1937]]). * [[20. október]] – [[Mihaly Csikszentmihalyi]], ungverskur og bandarískur sálfræðingur (f. [[1934]]). * [[26. október]] – [[Mort Sahl]], bandarískur leikari (f. [[1927]]). * [[11. nóvember]] – [[Frederik Willem de Klerk]], fyrrum forseti Suður-Afríku (f. [[1936]]). * [[23. nóvember]] – [[Chun Doo-hwan]], fyrrum forseti Suður-Kóreu (f. [[1931]]). * [[30. nóvember]] – [[Jón Sigurbjörnsson]], íslenskur leikari (f. [[1922]]). * [[5. desember]] – [[Bob Dole]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1923]]). * [[6. desember]] – [[Kåre Willoch]], fyrrum forsætisráðherra Noregs (f. [[1928]]). * [[12. desember]] – [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur (f. [[1941]]). * [[14. desember]] – [[María Guðmundsdóttir]], íslensk leikkona (f. 1935). * [[26. desember]] – [[Desmond Tutu]], suður-afrískur biskup og aðgerðasinni (f. [[1931]]). * [[28. desember]] – [[Harry Reid]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]). * [[31. desember]] – [[Betty White]], bandarísk leikkona (f. [[1922]]). ==Nóbelsverðlaunin== * [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Abdulrazak Gurnah]] * [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[Benjamin List]] og [[David MacMillan]] * [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Syukuro Manabe]], [[Klaus Hasselmann]] og [[Giorgio Parisi]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]]: [[Maria Ressa]] og [[Dmítríj Múratov]] * [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[David Card]], [[Joshua Angrist]] og [[Guido Imbens]] * [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[David Julius]] og [[Ardem Patapoutian]] [[Flokkur:2021]] [[Flokkur:2021-2030]] kmnaf5zcv4p35ijcdq1p4xoro9una1f 1887117 1887115 2024-11-10T14:02:09Z Berserkur 10188 /* Júlí */ fjarlægt af síðu, vonandi óvart 1887117 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2021''' ('''MMXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var í [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á föstudegi]]. ==Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:DC_Capitol_Storming_IMG_7965.jpg|thumb|right|Stuðningsfólk Trumps á tröppum þinghússins í Washington.]] * [[1. janúar]] - [[Fríverslunarsvæði á meginlandi Afríku]] gekk í gildi. * [[1. janúar]] - [[Kúba]] tók upp [[kúbverskur pesi|einn gjaldmiðil]] í stað tveggja áður. * [[4. janúar]] - Breskur dómstóll hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur [[Julian Assange]]. * [[4. janúar]] - Landamæri [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] og [[Katar]] voru opnuð á ný. * [[5. janúar]] – Aukakosningar fóru fram um tvö sæti á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] í [[Georgía (fylki)|Georgíufylki]]. Frambjóðendur [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] unnu bæði sætin og skiluðu flokknum þannig naumum þingmeirihluta á öldungadeildinni. * [[6. janúar]] – Stuðningsmenn [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|réðust á]] [[þinghúsið í Washington]] til að koma í veg fyrir staðfestingu á sigri [[Joe Biden]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum 2020]]. * [[9. janúar]] - [[Boeing 737-500]]-flugvél á leið til [[Vestur-Kalimantan]] hrapaði í [[Jövuhaf]]. Allir 62 um borð fórust. * [[10. janúar]] - [[Kim Jong-un]] var kjörinn aðalritari [[kóreski verkamannaflokkurinn|Kóreska verkamannaflokksins]]. * [[13. janúar]] – [[Guðmundur Felix Grétarsson]] fékk græddar hendur á sig í Frakklandi, 23 árum eftir slys. * [[14. janúar]] - [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] samþykkti [[vantraust]] á [[Donald Trump]] vegna árásarinnar á þinghúsið. * [[14. janúar]] - [[Danska þingið]] samþykkti að kalla saman [[landsdómur|landsdóm]] til að rétta yfir [[Inger Støjberg]], fyrrverandi innflytjendaráðherra, fyrir brot í embætti. * [[15. janúar]] - Andlát vegna [[Covid-19]] náðu 2 milljónum á heimsvísu. * [[20. janúar]] – [[Joe Biden]] tók við embætti forseta Bandaríkjanna. [[Kamala Harris]] tók við embætti varaforseta, fyrst kvenna. * [[22. janúar]] – [[Sáttmálinn um bann við kjarnavopnum]] tók gildi. * [[26. janúar]] - [[Kaja Kallas]] varð forsætisráðherra Eistlands. * [[31. janúar]] - [[Nguyễn Phú Trọng]] var kjörinn aðalritari [[Víetnamski kommúnistaflokkurinn|Víetnamska kommúnistaflokksins]] í þriðja sinn. ===Febrúar=== [[Mynd:Myanmar_military_is_worse.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn valdaráni hersins í Mjanmar.]] * [[1. febrúar]] – Herinn í [[Mjanmar]] framdi valdarán gegn ríkisstjórn [[Aung San Suu Kyi]]. * [[4. febrúar]] - [[Joe Biden]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að hætt yrði að útvega Sádi-Arabíu vopn til að nota í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]]. * [[5. febrúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Líbíu]]: Samkomulag náðist á fundi í Genf um starfandi forseta og forsætisráðherra fram að næstu kosningum. * [[9. febrúar]] - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] komu ómannaða geimfarinu ''[[Hope (geimfar)|Hope]]'' á braut um Mars. * [[13. febrúar]] – [[Mario Draghi]] tók við embætti [[forsætisráðherra Ítalíu]] sem leiðtogi [[þjóðstjórn]]ar til að taka á [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|kórónaveirufaraldrinum]]. * [[13. febrúar]] – [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] sýknaði fyrrum Bandaríkjaforsetann [[Donald Trump]] af kæru til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] fyrir þátt hans í [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásinni á Bandaríkjaþing]] í janúar. * [[13. febrúar]] - Óvenjuharður [[Vetrarstormurinn í Bandaríkjunum 2021|vetrarstormur]] gekk yfir Bandaríkin og olli dauða 136 og rafmagnsleysi hjá 9,9 milljónum. * [[18. febrúar]] - [[Mars 2020]]: Marsbíllinn ''[[Perseverance (Marsbíll)|Perseverance]]'' og dróninn ''[[Ingenuity (dróni)|Ingenuity]]'' lentu á yfirborði Mars eftir 7 mánaða geimferð. * [[19. febrúar]] - Bandaríkin lýstu því yfir að þau hygðust aftur gerast aðilar að [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. * [[22. febrúar]] - Sendiherra Ítala, [[Luca Attanasio]], var myrtur í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]]. * [[24. febrúar]] - Fyrstu skammtarnir af bóluefni sem fóru gegnum skiptiprógrammið [[COVAX]] voru afhentir í [[Gana]]. * [[26. febrúar]] - 1270 km<sup>2</sup> íshella losnaði frá [[Brunt-ísbreiðan|Brunt-ísbreiðunni]] á Suðurskautslandinu. ===Mars=== [[Mynd:Geldingadalagos2.jpg|thumb|right|Eldgosið á Reykjanesi.]] * [[6. mars]] - Erkiklerkurinn [[Ali al-Sistani]] og [[Frans páfi]] hittust í [[Nadjaf]] í Írak, sem var fyrsti fundur páfa og erkiklerks. * [[7. mars]] - Íbúar í [[Sviss]] kusu að banna [[niqab]] og [[búrka|búrkur]] í þjóðaratkvæðagreiðslu með 51% meirihluta. * [[19. mars]] – [[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgos]] hófst við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]] á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. * [[19. mars]] - [[Norður-Kórea]] hætti stjórnmálasambandi við [[Malasía|Malasíu]] sem hafði framselt norðurkóreska borgara til Bandaríkjanna vegna ákæra um peningaþvætti. * [[20. mars]] - Tyrklandsforseti, [[Recep Tayyip Erdoğan]], tilkynnti að landið drægi sig út úr [[Istanbúlsáttmálinn|Istanbúlsáttmálanum]] gegn kynbundnu ofbeldi. * [[23. mars]] - Fjórðu [[þingkosningar í Ísrael 2021|þingkosningarnar]] á tveimur árum fóru fram í Ísrael. * [[23. mars]] - Gámaskipið ''[[Ever Given]]'' strandaði í [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] og olli þar með langvarandi truflunum á vöruflutningum um allan heim. * [[24. mars]] - 3.000 andlát vegna [[Covid-19]] urðu í Brasilíu á einum sólarhring, sem var heimsmet. ===Apríl=== [[Mynd:Launch_of_Tianhe_Core_Module_(Cropped).jpg|thumb|right|Fyrsta hluta kínversku geimstöðvarinnar ''Tiangong'' skotið á loft.]] * [[2. apríl]] - [[Rússland|Rússar]] hófu liðssafnað við landamæri [[Úkraína|Úkraínu]] og vöruðu [[NATO]]-ríki við að senda herlið þangað. * [[4. apríl]] - Yfir 270 fórust þegar fellibylurinn [[Seroja (fellibylur)|Seroja]] gekk yfir [[Austur-Nusa Tenggara]] og [[Tímor]]. * [[6. apríl]] - [[Héraðsdómur Reykjavíkur]] kveður upp dóm um að [[sóttvarnalæknir]] hafi gengið lengra en [[sóttvarnalög]] heimiluðu með því að skikka fólk sem hafði í hús að vernda hér á landi til að sæta fimm daga [[sóttkví]] í til þess gerðu sóttvarnarhúsi. * [[7. apríl]] - Vandræðaleg uppákoma varð á fundi [[Ursula von der Leyen|Ursulu von der Leyen]] og [[Charles Michel]] með [[Recep Tayyip Erdogan]] Tyrklandsforseta, þar sem gleymst hafði að koma fyrir stól fyrir von der Leyen. * [[9. apríl]] - [[Sojús MS-18]] flutti þrjá geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]]. * [[11. apríl]] – Forsetakosningar voru haldnar í [[Perú]] þar sem [[Pedro Castillo]] vann nauman sigur. * [[11. apríl]] - [[Íran]] sakaði Ísrael um „kjarnorkuhryðjuverk“ eftir að skemmdarverk ollu bilun í rafkerfi auðgunarstöðvarinnar í [[Natanz]]. * [[13. apríl]] - [[Ríkisstjórn Japans]] samþykkti að dæla geislavirku vatni frá [[Kjarnorkuverið í Fukushima|Kjarnorkuverinu í Fukushima]] í Kyrrahaf yfir 30 ára tímabil. * [[17. apríl]] - Andlát vegna [[COVID-19]] náðu 3 milljónum á heimsvísu. * [[17. apríl]] - Átján rússneskir sendifulltrúar og leyniþjónustumenn voru reknir frá [[Tékkland]]i eftir yfirlýsingu um að þeir bæru ábyrgð á sprengingum í skotfærageymslum í [[Vrbětice]] árið 2014. * [[18. apríl]] - Tólf knattspyrnufélög úr efstu deildum Evrópu samþykktu þátttöku í [[evrópska ofurdeildin|evrópskri ofurdeild]]. Ákvörðunin var víða fordæmd og mörg þeirra drógu stuðning sinn til baka nokkrum dögum síðar. * [[19. apríl]] - Geimþyrlan ''[[Ingenuity (þyrla)|Ingenuity]]'' tókst á loft á [[Mars (reikistjarna)|Mars]]. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem menn stýrðu loftfari á annarri plánetu. * [[19. apríl]] - [[Raúl Castro]] sagði af sér embætti aðalritara kúbverska kommúnistaflokksins. Þar með lauk 62ja ára valdatíð Castro-bræðranna. * [[20. apríl]] - Forseti Tjad, [[Idriss Déby]], lést í átökum við uppreisnarmenn eftir 30 ára valdatíð. Herforingjastjórn tók við völdum. * [[20. apríl]] - Lögreglumaðurinn [[Derek Chauvin]] var dæmdur sekur fyrir morðið á [[George Floyd]] í Minneapolis. * [[22. apríl]] - [[Dagur jarðar]]: Haldinn var netfundur þjóðarleiðtoga um loftslagsmál þar sem sett voru metnaðarfyllri markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. * [[23. apríl]] - [[SpaceX]] flutti fjóra geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]] með geimfarinu [[Crew Dragon Endeavour]]. * [[24. apríl]] - [[Indónesíuher]] greindi frá því að kafbáturinn [[KRI Nanggala]] hefði farist með 53 áhafnarmeðlimum. * [[25. apríl]] – Stúlknakór frá [[Húsavík]] kom fram í myndbandi sem spilað var við afhendingu [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaunanna]]. Stúlkurnar fluttu lagið ''Húsavík – My Home Town'' úr kvikmyndinni ''[[Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga]]'' ásamt sænsku söngkonunni [[Molly Sandén]]''. * [[26. apríl]] - Danska kvikmyndin ''[[Druk]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin. * [[28. apríl]] - Evrópusambandið samþykkti [[TCI-samningurinn|TCI-samninginn]] um viðskipti við Bretland. * [[29. apríl]] - [[Geimferðastofnun Kína]] skaut fyrsta hluta [[Tiangong]]-geimstöðvarinnar á loft. ===Maí=== [[Mynd:Disorders_in_Lod,_May_2021._VII.jpg|thumb|right|Vopnaðir lögreglumenn í Lod í Ísrael 11. maí.]] * [[3. maí]] - 26 létust og yfir 70 slösuðust þegar hluti af [[neðanjarðarlestarkerfi Mexíkóborgar]] hrundi. * [[5. maí]] - [[SpaceX]] tókst að skjóta á loft og lenda frumgerð af [[Starship-eldflaug]] eftir fjórar misheppnaðar tilraunir. * [[10. maí]] - [[Kazungula-brúin]] yfir [[Sambesífljót]], þar sem landamæri [[Namibía|Namibíu]], [[Botsvana]], [[Simbabve]] og [[Sambía|Sambíu]] mætast, var vígð. * [[11. maí]] - [[Átök Ísraels og Palestínu 2021]]: Ísraelsher skaut eldflaugum á [[Gasaströndin]]a til að svara eldflaugaárásum [[Hamas]] eftir að Ísrael hóf að hrekja Palestínumenn frá heimilum sínum í [[Sheikh Jarrah]] í [[Austur-Jerúsalem]]. * [[14. maí]] - [[Geimferðastofnun Kína]] lenti geimbílnum ''[[Zhurong]]'' á Mars. * [[15. maí]] - [[Ísraelsher]] skaut eldflaug á háhýsi á Gasaströndinni þar sem voru skrifstofur fréttaveita á borð við [[Associated Press]] og [[Al Jazeera]]. * [[20. maí]] - Ísrael féllst á vopnahlé eftir þrýsting frá alþjóðasamfélaginu og dauða 250 manna. * [[22. maí]] - Ítalska hljómsveitin [[Måneskin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021]] með laginu „Zitti e buoni“. * [[22. maí]] – Eldfjallið [[Nyiragongo]] í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]] hóf eldgos og náði hraunflæðið að útjaðri borgarinnar [[Goma]]. Hundruð þúsunda íbúa flúðu heimili sín, á fjórða tug létust og hús urðu undir hrauni. * [[23. maí]] – [[Manchester City]] fagnaði 7. Englandstitli sínum. * [[23. maí]] – Ríkisstjórn [[Hvíta-Rússland]]s neyddi farþegaflugvél [[Ryanair]] á leið til [[Litháen]] til að lenda í Hvíta-Rússlandi til þess að geta handtekið stjórnarandstæðinginn [[Raman Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] – [[Evrópusambandið]] bannaði Hvíta-Rússlandi að fljúga til landa sambandsins vegna handtöku [[Raman Pratasevitsj|Ramans Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] - Herforingjar frömdu [[valdaránið í Malí 2021|valdarán í Malí]] og steyptu forseta og forsætisráðherra af stóli. * [[29. maí]] - [[Chelsea F.C.]] sigraði [[Meistaradeild Evrópu]] með 1-0 sigri á [[Manchester City]]. ===Júní=== [[Mynd:Surfside_condominium_collapse_photo_from_Miami-Dade_Fire_Rescue_1.jpg|thumb|right|Rústir fjölbýlishússins í Surfside.]] * [[5. júní]] - [[G7]]-ríkin féllust á 15% [[lágmarksskattur|lágmarksskatt]] á fyrirtæki til að koma í veg fyrir [[skattaundanskot]] alþjóðafyrirtækja. * [[7. júní]] - [[Trojan Shield-aðgerðin]]: Yfir 800 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í samræmdum aðgerðum lögregluliða í 16 löndum. * [[9. júní]] - [[Þing El Salvador]] samþykkti að gera [[Bitcoin]] að lögeyri í landinu samhliða Bandaríkjadal. * [[10. júní]] - [[Hringmyrkvi]] sást frá [[Grænland]]i, [[Norðurpóllinn|Norðurpólnum]] og [[Austurlönd Rússlands|Austurlöndum Rússlands]]. * [[11. júní]] - [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021]] var sett í 11 Evrópulöndum. * [[12. júní]] – [[Christian Eriksen]], lykilmaður í danska knattspyrnulandsliðinu, hneig niður í miðjum leik vegna hjartaáfalls * [[13. júní]] – [[Naftali Bennett]] tók við embætti forsætisráðherra Ísraels af Benjamin Netanyahu. * [[17. júní]] - [[Geimferðastofnun Kína]] sendi fyrstu þrjá geimfarana til geimstöðvarinnar [[Tiangong]]. * [[18. júní]] – [[Ebrahim Raisi]] var kjörinn forseti Írans. * [[21. júní]] - [[Sænska þingið]] samþykkti [[vantraust]] á forsætisráðherra [[Stefan Löfven]], sem var í fyrsta sinn í sögu Svíþjóðar sem slíkt gerist. * [[24. júní]] - 89 létust þegar fjölbýlishús í [[Surfside]] í Flórída hrundi. * [[25. júní]] - [[Þór Þorlákshöfn]] varð Íslandsmeistari í [[Körfuknattleikur|körfubolta]] í fyrsta sinn eftir að hafa sigrað [[Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag|Keflavík]] 3-1 í úrslitaviðureign. * [[28. júní]] - [[Stríðið í Tígraí]]: [[Varnarlið Tigraí]] hertók höfuðborg héraðsins [[Mekelle]] skömmu eftir að stjórnarher Eþíópíu hafði lýst yfir vopnahléi. * [[29. júní]] - Fjöldi bólusettra við [[COVID-19]] náði 3 milljörðum á heimsvísu. ===Júlí=== [[Mynd:Visit_of_Ursula_von_der_Leyen,_President_of_the_European_Commission,_to_Rochefort_and_Pepinster_in_Belgium_12.jpg|thumb|right|Eyðilegging vegna flóða í [[Pepinster]] í Belgíu.]] * [[3. júlí]] - Eftir mikla hitabylgju í Norður-Ameríku sem olli dauða 600 manna, kveiktu eldingar yfir 130 [[gróðureldur|gróðurelda]] í [[Vestur-Kanada]]. * [[5. júlí]] - Yfir 1.000 afganskir hermenn flúðu til [[Tadsíkistan]] eftir átök við [[Talíbanar|Talíbana]]. * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti [[Haítí]], var skotinn til bana á heimili sínu af hópi erlendra málaliða. * [[8. júlí]] - Fjöldi andláta vegna [[COVID-19]] náði 4 milljónum á heimsvísu. * [[9. júlí]] - [[Stefan Löfven]] tók aftur við sem forsætisráðherra Svíþjóðar. * [[11. júlí]] - Ítalía sigraði [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021|Evrópukeppnina í knattspyrnu 2021]] með 4-3 sigri á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. * [[12. júlí]] - [[Flóðin í Evrópu 2021]]: 229 fórust í Þýskalandi, Belgíu og Rúmeníu eftir miklar rigningar og flóð. * [[18. júlí]] - [[Pegasusverkefnið]]: Alþjóðleg rannsókn leiddi í ljós að margar ríkisstjórnir notuðu [[njósnabúnaður|njósnabúnað]] frá ísraelska fyrirtækinu [[NSO Group]] til að fylgjast með stjórnarandstæðingum, blaðamönnum og aðgerðasinnum. * [[19. júlí]] - [[Jeff Bezos]], bróðir hans, Mark, hinn [[Oliver Daemen]] (18 ára) og [[Wally Funk]] (82 ára), fóru út í geim á vegum [[Blue Origin]] með [[New Shepard]]-eldflaug. Daemen og Funk urðu þar með yngsta og elsta manneskjan sem fer út í geim. * [[19. júlí]] - [[Pedro Castillo]] tók við embætti forseta Perú. * [[23. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 2020]] voru settir í Tókýó, ári á eftir áætlun. * [[25. júlí]] - Forseti Túnis, [[Kais Saied]], rak forsætisráðherra landsins og gerði hlé á starfsemi þingsins eftir langvinn mótmæli. * [[29. júlí]] - Rússneska geimrannsóknarstöðin [[Nauka (rannsóknarstöð)|Nauka]] var fest við Alþjóðlegu geimstöðina eftir 17 ára þróun. ===Ágúst=== [[Mynd:Taliban_Fighters_in_Kabul,_August_17_2021_(cropped).png|thumb|right|Talíbanar í Kabúl 17. ágúst.]] * [[3. ágúst]] - [[Gróðureldar]] hófust á [[Grikkland]]i eftir sögulega hitabylgju. * [[4. ágúst]] - Hvítrússneski spretthlauparinn [[Krystsina Tsimanouskaya]] fékk pólitískt hæli í Póllandi. * [[5. ágúst]] - [[Stríðið í Tígraí]]: [[Varnarher Tígraí]] lagði bæinn [[Lalibela]] undir sig. * [[9. ágúst]] - [[Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar]] gaf út 6. matsskýrslu sína þar sem fram kom að athafnir manna hefðu víðtæk og varanleg áhrif á loftslag. * [[9. ágúst]] - [[Sporvagnakerfi Tampere]] hóf starfsemi í Finnlandi. * [[14. ágúst]] – [[Jarðskjálftinn á Haítí 2021|Jarðskjálfti]] að stærð 7,2 skall á Haítí og olli yfir 2.000 dauðsföllum. * [[15. ágúst]] – [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: [[Talíbanar]] hertóku [[Kabúl]], höfuðborg [[Afganistan]]s. * [[24. ágúst]] - [[Sumarólympíuleikar fatlaðra 2021]] hófust í Tókýó í Japan. * [[26. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: 182 létust, þar af 13 bandarískir hermenn, þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á [[Kabúlflugvöllur|Kabúlflugvöll]]. * [[30. ágúst]] – Stjórn [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambands Íslands]] sagði af sér eftir að hafa hlotið harða gagnrýni fyrir að hafa þagað um og reynt að hylma yfir ofbeldisbrot leikmanna karlalandsliðsins. * [[30. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: Bandaríkjamenn drógu síðustu hermenn sína frá Kabúlflugvelli í Afganistan. ===September=== [[Mynd:Scène_de_liesse_à_Conakry_01.jpg|thumb|right|Gíneubúar í Conakry fagna valdaráninu 5. september.]] * [[5. september]] - [[Valdaránið í Gíneu 2021]]: [[Alpha Condé]], forseta Gíneu, var haldið af flokki málaliða undir stjórn herforingjans [[Mamady Doumbouya]]. * [[5. september]] - [[El Salvador]] varð fyrsta landið í heiminum sem tók [[Bitcoin]] upp sem opinberan gjaldmiðil. * [[13. september]] – Þingkosningar fóru fram í [[Noregur|Noregi]]. Vinstriblokkin með [[Verkamannaflokkurinn (Noregur)|Verkamannaflokk]] [[Jonas Gahr Støre|Jonasar Gahr Støre]] í fararbroddi vann sigur á hægristjórn [[Erna Solberg|Ernu Solberg]]. * [[14. september]] – Kosið var í Kaliforníu um það hvort [[Gavin Newsom]] fylkisstjóra yrði vikið úr embætti. Rúmur meirihluti kaus að leyfa Newsom að sitja áfram. * [[15. september]] - Bandaríkin, Ástralía og Bretland undirrituðu þríhliða varnarsamninginn [[AUKUS]] til að mynda mótvægi við vaxandi umsvifum [[Kína]]. * [[16. september]] - Mannaða geimfarið ''[[Inspiration4]]'' frá [[SpaceX]] flaug með fjóra áhafnarmeðlimi á braut um jörðu í þrjá daga. * [[19. september]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Rússland]]i. [[Sameinað Rússland]] fékk næstum helming atkvæða. * 19. september - Eldfjallið [[Cumbre Vieja]] á [[La Palma]] gaus. * [[20. september]] – Snemmbúnar þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] undir stjórn [[Justin Trudeau|Justins Trudeau]] forsætisráðherra hélt flestum sætum á kanadíska þinginu en endurheimti ekki meirihluta. * 20. september – Rúandski stjórnarandstæðingurinn [[Paul Rusesabagina]] var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir hryðjuverkastarfsemi. * [[22. september]] – [[Grímseyjarkirkja]] brann til grunna. Kirkjan var reist árið 1867. Ekkert manntjón varð í eldsvoðanum. * [[25. september]] – [[Alþingiskosningar 2021|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Ríkisstjórn]] [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] hélt þingmeirihluta og Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingmönnum. * [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti. * 26. september - [[Hjónaband samkynhneigðra|Hjónabönd samkynhneigðra]] voru leyfð í [[Sviss]] í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. ===Október=== [[Mynd:Soyuz_MS-19_arriving_at_the_ISS.jpg|thumb|right|Sojús MS-19 leggur að Alþjóðlegu geimstöðinni.]] * [[1. október]] - Heimssýningin [[Expo 2020]] hófst í Dúbaí. Henni hafði verið frestað um ár vegna COVID-19-faraldursins. * [[3. október]] - Sænski listamaðurinn [[Lars Vilks]] lést ásamt tveimur lífvörðum í bílslysi hjá [[Markaryd]]. * [[5. október]] - [[Roskosmos]] sendi [[Sojús MS-19]]-leiðangurinn til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar með tvo myndatökumenn frá [[Stöð 1 (Rússlandi)|Stöð 1]] í Rússlandi. * [[6. október]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin samþykkti fyrsta bóluefnið gegn [[malaría|malaríu]]. * [[9. október]] – [[Sebastian Kurz]], kanslari [[Austurríki]]s, sagði af sér vegna spillingarrannsóknar. * [[10. október]] - Frakkland sigraði [[Þjóðadeildin]]a 2021 með 2-1 sigri á Spáni. * [[13. október]] - [[Fjöldamorðin í Kongsberg]]: Espen Andersen Bråthen myrti fimm manneskjur og særði aðrar þrjár með hníf og boga og örvum í bænum Kongsberg í Noregi. * [[15. október]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[David Amess]] var stunginn til bana í [[Leigh-on-Sea]]. Ali Harbi Ali, 25 ára Breti af sómölskum uppruna, var dæmdur fyrir morðið. * [[16. október]] - Geimkönnunarfarið [[Lucy (geimfar)|Lucy]] var sent af stað til að kanna [[Trójusmástirni]]n. * [[21. október]] - Við tökur á kvikmyndinni ''[[Rust (kvikmynd)|Rust]]'' hljóp skot úr byssu sem leikarinn [[Alec Baldwin]] hélt á með þeim afleiðingum að myndatökukonan [[Halyna Hutchins]] lést. * 21. október - Sænski rapparinn [[Einár]] var skotinn til bana í Stokkhólmi. * [[23. október]] - [[Kólumbíuher]] handsamaði [[Dario Antonio Úsuga]], einn helsta eiturlyfjabarón landsins. * [[25. október]] – Herinn í [[Súdan]] framdi valdarán gegn borgaralegri bráðabirgðastjórn landsins og handtók [[Abdalla Hamdok]] forsætisráðherra. * [[31. október]] - [[Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2021]] hófst í Glasgow í Skotlandi. === Nóvember === [[Mynd:Regeringen_Andersson_på_väg_till_slottet_2021-2.jpg|thumb|right|Magdalena Andersson heldur ásamt ríkisstjórn sinni til fundar við Svíakonung 30. nóvember.]] * [[1. nóvember]] - Skráð andlát vegna [[COVID-19]] náðu 5 milljónum á heimsvísu. * [[11. nóvember]] - [[SpaceX]] sendi fjóra meðlimi leiðangursins [[Expedition 66]] til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. * [[13. nóvember]] - 197 lönd undirrituðu [[Glasgow-loftslagssamningurinn|Glasgow-loftslagssamninginn]]. * [[14. nóvember]] - Óvenjumiklar rigningar ollu [[flóðin í norðvesturríkjunum 2021|flóðum]] í norðvesturríkjum Bandaríkjanna. * [[16. nóvember]] - Rússar voru gagnrýndir harðlega eftir að prófanir á flaugum til að granda [[gervihnöttur|gervihnöttum]] mynduðu ský af [[geimrusl]]i sem ógnaði Alþjóðlegu geimstöðinni. * [[21. nóvember]] – [[Abdalla Hamdok]] var aftur gerður forsætisráðherra Súdans eftir viðræður við valdaránsmenn úr hernum sem steyptu honum af stóli í október. * [[23. nóvember]] – Blóðtaka úr [[Blóðmeri|blóðmerum]] var stöðvuð á fimm stöðum á Íslandi eftir að myndbönd bárust frá dýraverndunarsamtökum um illa meðferð á merum. * 23. nóvember - 46 norðurmakedónskir ferðamenn létust í [[rútuslysið í Búlgaríu 2021|rútuslysi]] í Búlgaríu. * [[24. nóvember]] - [[DART-tilraunin]]: NASA sendi geimfar sem á að breyta braut loftsteins með því að rekast á hann. * [[26. nóvember]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin flokkaði [[SARS-CoV-2-Omikron]] sem COVID-19-afbrigði til að hafa sérstakar áhyggjur af. * [[28. nóvember]] – [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] tók við völdum. [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri hreyfingin grænt framboð]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkur]] eiga aðild að ríkisstjórninni en flokkarnir hafa setið í stjórn frá 2017. * 28. nóvember – Stjórnarandstæðingurinn [[Xiomara Castro]] var kjörin forseti [[Hondúras]], fyrst kvenna. * [[30. nóvember]] – Eyríkið [[Barbados]] lýsti yfir stofnun lýðveldis. Landstjórinn [[Sandra Mason]] varð fyrsti forseti landsins og tók við embætti þjóðhöfðingja af [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2. Bretadrottningu]]. * 30. nóvember – [[Magdalena Andersson]] tók við embætti forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrst kvenna. ===Desember=== [[Mynd:Webb’s_Golden_Mirror_Wings_Open_One_Last_Time_on_Earth.jpg|thumb|right|Nærmynd af gylltum speglum James Webb-geimsjónaukans.]] * [[4. desember]] - Íslenska landsliðið í [[hópfimleikar|hópfimleikum]] vann gullverðlaun í hópfimleikum kvenna og silfur í hópfimleikum karla á Evrópumótinu í [[TeamGym]] í Portúgal. * [[8. desember]] – [[Olaf Scholz]] tók við embætti [[Kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. [[Angela Merkel]] lét af embætti eftir sextán ára valdatíð. * [[10. desember]] - [[Magnus Carlsen]] vann sinn 5. heimsmeistaratitil í skák með sigri á rússneska skákmeistaranum [[Jan Nepomnjastsjíj]]. * [[12. desember]] - Yfirgnæfandi meirihluti þátttakenda hafnaði sjálfstæði í þriðju og síðustu [[þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Nýju-Kaledóníu|þjóðaratkvæðagreiðslunni]] um sjálfstæði [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]]. * 12. desember - Hollenski ökuþórinn [[Max Verstappen]] vann bikarmeistaramót ökumanna í [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappakstrinum. * [[13. desember]] - Danski fyrrum ráðherrann [[Inger Støjberg]] var dæmd í 60 daga fangelsi fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. * [[19. desember]] – [[Gabriel Boric]] var kjörinn forseti [[Chile]]. * [[25. desember]] - [[James Webb-geimsjónaukinn]] var sendur út í geim með [[Ariane 5]]-geimflaug frá Evrópsku geimferðastofnuninni. * [[26. desember]] - Hitamet var slegið í [[Alaska]] þegar 19,4 gráðu hiti mældist á [[Kodiak-eyja|Kodiak-eyju]]. ==Dáin== * [[5. janúar]] – [[Jonas Neubauer]], bandarískur ''[[Tetris]]''-spilari (f. [[1981]]). * [[11. janúar]] – [[Stacy Title]], bandarísk leikkona, leikstjóri, og framleiðandi (f. [[1964]]). * [[13. janúar]] – [[Siegfried & Roy|Sigfried Fischbacher]], þýsk-bandarískur töframaður (f. [[1939]]). * [[16. janúar]] – [[Phil Spector]], bandarískur upptökustjóri og útgefandi (f. [[1939]]). * [[18. janúar]] – [[Svavar Gestsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1944]]). * [[23. janúar]] – [[Hal Holbrook]], bandarískur leikari (f. [[1925]]). * [[24. janúar]] – [[Jóhannes Eðvaldsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1950]]). * [[3. febrúar]] – [[Birgir Lúðvíksson]], fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1937]]). * [[14. febrúar]] – [[Carlos Menem]], fyrrum forseti Argentínu (f. [[1930]]). * [[17. febrúar]] – [[Rush Limbaugh]], bandarískur útvarpsmaður (f. [[1951]]). * [[7. mars]] – [[Lars Göran Petrov]], sænskur tónlistarmaður (f. [[1972]]). * [[17. mars]] – [[John Magufuli]], forseti Tansaníu (f. [[1959]]). * [[21. mars]] – [[Nawal El Saadawi]], egypsk kvenréttindakona (f. [[1931]]). * [[23. mars]] – [[Edmund Gettier]], bandarískur heimspekingur (f. [[1927]]). * [[7. apríl]] – [[Kai Nielsen]], kanadískur heimspekingur (f. [[1926]]). * [[9. apríl]] – [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]] (f. [[1921]]). * [[16. apríl]] – [[Guðmundur St. Steingrímsson]], íslenskur djasstrommuleikari (f. [[1929]]). * [[19. apríl]] – [[Walter Mondale]], fyrrum varaforseti Bandaríkjanna (f. [[1928]]). * [[28. apríl]] – [[Michael Collins (geimfari)|Michael Collins]], bandarískur geimfari (f. [[1930]]). * [[27. maí]] – [[Poul Schlüter]], fyrrum forsætisráðherra Danmerkur (f. [[1929]]). * [[14. júní]] – [[Gunnar Ingi Birgisson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1947]]). * [[24. júní]] – [[Benigno Aquino III]], fyrrum forseti Filippseyja (f. [[1960]]). * [[26. júní]] – [[Mike Gravel]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1930]]). * [[29. júní]] – [[Donald Rumsfeld]], fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna (f. [[1932]]). * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti Haítí (f. [[1968]]). * [[9. júlí]] – [[Þórunn Egilsdóttir]], íslensk stjórnmálakona (f. [[1964]]). * [[19. ágúst]] – [[Raoul Cauvin]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1938]]). * [[20. ágúst]] – [[Styrmir Gunnarsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1938]]). * [[24. ágúst]] – [[Charlie Watts]], enskur trommari (f. [[1941]]). * [[2. september]] – [[Mikis Þeódórakis]], grískt tónskáld (f. [[1925]]). * [[6. september]] – [[Jean-Paul Belmondo]], franskur leikari (f. [[1933]]). * [[10. september]] – [[Jorge Sampaio]], fyrrum forseti Portúgals (f. [[1939]]). * 10. september – [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1946]]). * [[15. september]] – [[Álfrún Gunnlaugsdóttir]], íslenskur rithöfundur og bókmenntafræðingur (f. [[1938]]). * [[16. september]] – [[Vilborg Dagbjartsdóttir]], íslenskur rithöfundur (f. [[1930]]). * [[17. september]] – [[Abdelaziz Bouteflika]], fyrrum forseti Alsír (f. [[1937]]). * [[18. október]] – [[Colin Powell]], fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna (f. [[1937]]). * [[20. október]] – [[Mihaly Csikszentmihalyi]], ungverskur og bandarískur sálfræðingur (f. [[1934]]). * [[26. október]] – [[Mort Sahl]], bandarískur leikari (f. [[1927]]). * [[11. nóvember]] – [[Frederik Willem de Klerk]], fyrrum forseti Suður-Afríku (f. [[1936]]). * [[23. nóvember]] – [[Chun Doo-hwan]], fyrrum forseti Suður-Kóreu (f. [[1931]]). * [[30. nóvember]] – [[Jón Sigurbjörnsson]], íslenskur leikari (f. [[1922]]). * [[5. desember]] – [[Bob Dole]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1923]]). * [[6. desember]] – [[Kåre Willoch]], fyrrum forsætisráðherra Noregs (f. [[1928]]). * [[12. desember]] – [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur (f. [[1941]]). * [[14. desember]] – [[María Guðmundsdóttir]], íslensk leikkona (f. 1935). * [[26. desember]] – [[Desmond Tutu]], suður-afrískur biskup og aðgerðasinni (f. [[1931]]). * [[28. desember]] – [[Harry Reid]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]). * [[31. desember]] – [[Betty White]], bandarísk leikkona (f. [[1922]]). ==Nóbelsverðlaunin== * [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Abdulrazak Gurnah]] * [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[Benjamin List]] og [[David MacMillan]] * [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Syukuro Manabe]], [[Klaus Hasselmann]] og [[Giorgio Parisi]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]]: [[Maria Ressa]] og [[Dmítríj Múratov]] * [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[David Card]], [[Joshua Angrist]] og [[Guido Imbens]] * [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[David Julius]] og [[Ardem Patapoutian]] [[Flokkur:2021]] [[Flokkur:2021-2030]] cn84mmlxu7s978lz5b0y73tmjz6n8tn Karlsá 0 134072 1887161 1866394 2024-11-10T23:34:14Z Ahjartar 2477 Heimild 1887161 wikitext text/x-wiki [[File:Karlsá1.jpg|thumb|Karlsá á Upsaströnd utan Dalvíkur. Karlsárfjall í baksýn]] [[File:Karlsá2.jpg|thumb|Skilti við bæinn Karlsá. Hér er boðið upp á þyrluskíðamennsku]] '''Karlsá''' er bær í [[Dalvíkurbyggð]]. Hann er við Ólafsfjarðarveg um 2 km utan við Dalvík. Strandlengjan neðan við bæinn nefnist [[Upsaströnd]] og teygir sig frá Brimnesá við Dalvík og út í [[Ólafsfjarðarmúli|Ólafsfjarðarmúla]]. Karlsá fellur til sjávar niður með túninu rétt sunnan bæjarins. Hún kemur úr Karlsárdal. Við ósinn er sæmileg lending og þar var naust frá fornu fari, Karlsárnaust. Karlsárfjall rís upp af bænum tæplega 1000 m hátt. Bæjarins er getið strax í [[Landnámabók|Landnámu]]. Þar bjó Karl rauði sonur [[Þorsteinn svörfuður|Þorsteins Svörfuðar]] og þar var hann heygður í skipi sínu segir [[Svarfdæla saga]]. [[Duggu-Eyvindur Jónsson]] ólst upp á Karlsá. Hann varð frægur fyrir skipasmíðar sínar. Aðstaða hans var í Karlsárnausti. Þar smíðaði hann duggu sína og mörg smærri skip og báta. Minnismerki um Duggu-Eyvind, sem sýnir dugguna undir fullum seglum, er við þjóðveginn sunnan Karlsár. Þar neðan við er áletrun: ''"Hér við naustin á Karlsá var mikil skipa- og bátasmíðastöð á 18. öld. Stærst og frægast var haffært skip með hollensku lagi. Yfirsmiður og eigandi var Eyvindur Jónsson duggusmiður f. 1679,d. 1746. Duggan fórst við land 1717."'' Aftan á varðanum er þessi vísa: : Meðan íslenskt flýtur far : og fornar sagnir geymast : afrek Duggu-Eyvindar : aldrei munu gleymast. Lengst af var stundaður hefðbundinn búskapur og sjósókn á Karlsá. Nú er þar ferðamannaþjónusta. Eigandi jarðarinnar er ferðaþjónustufyrirtækið Bergmenn, sem sérhæfir sig í fjallaklifri, fjallaskíðamennsku og þyrluskíðamennsku (sjá Klængshól). ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] rtipzpp8j9e1uompdb41fkszfw6bs9r 1887167 1887161 2024-11-10T23:53:13Z Ahjartar 2477 1887167 wikitext text/x-wiki [[File:Karlsá1.jpg|thumb|Karlsá á Upsaströnd utan Dalvíkur. Karlsárfjall í baksýn]] [[File:Karlsá2.jpg|thumb|Skilti við bæinn Karlsá. Hér er boðið upp á þyrluskíðamennsku]] '''Karlsá''' er bær í [[Dalvíkurbyggð]]. Hann er við Ólafsfjarðarveg um 2 km utan við Dalvík. Strandlengjan neðan við bæinn nefnist [[Upsaströnd]] og teygir sig frá Brimnesá við Dalvík og út í [[Ólafsfjarðarmúli|Ólafsfjarðarmúla]]. Karlsá fellur til sjávar niður með túninu rétt sunnan bæjarins. Hún kemur úr Karlsárdal. Við ósinn er sæmileg lending og þar var naust frá fornu fari, Karlsárnaust. Karlsárfjall rís upp af bænum tæplega 1000 m hátt. Bæjarins er getið strax í [[Landnámabók|Landnámu]]. Þar bjó Karl rauði sonur [[Þorsteinn svörfuður|Þorsteins Svörfuðar]] og þar var hann heygður í skipi sínu segir [[Svarfdæla saga]]. [[Duggu-Eyvindur Jónsson]] ólst upp á Karlsá. Hann varð frægur fyrir skipasmíðar sínar. Aðstaða hans var í Karlsárnausti. Þar smíðaði hann duggu sína og mörg smærri skip og báta. Minnismerki um Duggu-Eyvind, sem sýnir dugguna undir fullum seglum, er við þjóðveginn sunnan Karlsár. Þar neðan við er áletrun: ''"Hér við naustin á Karlsá var mikil skipa- og bátasmíðastöð á 18. öld. Stærst og frægast var haffært skip með hollensku lagi. Yfirsmiður og eigandi var Eyvindur Jónsson duggusmiður f. 1679,d. 1746. Duggan fórst við land 1717."'' Aftan á varðanum er þessi vísa: : Meðan íslenskt flýtur far : og fornar sagnir geymast : afrek Duggu-Eyvindar : aldrei munu gleymast. Lengst af var stundaður hefðbundinn búskapur og sjósókn á Karlsá. Nú er þar ferðamannaþjónusta. Eigandi jarðarinnar er ferðaþjónustufyrirtækið Bergmenn, sem sérhæfir sig í fjallaklifri, fjallaskíðamennsku og þyrluskíðamennsku (sjá Klængshól). ==Heimild== * {{bókaheimild|höfundur=[[Kristmundur Bjarnasonsson]]|titill=Saga Dalvíkur 1|útgefandi=Dalvíkurbær|ár=1978}} * {{bókaheimild|höfundur=[[Stefán Aðalsteinsson ættfræðingur|Stefán Aðalsteinsson]]|titill=Svarfdælingar|útgefandi=Iðunn, Reykjavík|ár=1978}} [[Flokkur:Svarfaðardalur]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] mwfjkt863lntfery32nnnihocudi51y Kim Jong-un 0 135235 1887199 1878843 2024-11-11T09:45:30Z 82.112.90.46 1887199 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Kim Jong-un | nafn_á_frummáli= {{Nobold|김정은}} | búseta = | mynd = Kim Jong-un at the Workers' Party of Korea main building.png | myndastærð = 200px | myndatexti1 = Kim Jong-un árið 2018. | titill = Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | stjórnartíð_start = [[17. desember]] [[2011]] | stjórnartíð_end= | forveri = [[Kim Jong-il]] | fæðingarnafn = Kim Jong-un | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1984|1|8}} | fæðingarstaður = [[Pjongjang]], [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] | stjórnmálaflokkur = [[Verkamannaflokkur Kóreu]] | starf = Stjórnmálamaður | háskóli = Kim Il-sung-háskólinn | maki = [[Ri Sol-ju]] (g. 2009) | börn = 3 (óstaðfest), þar með talin dótturin [[:en:Kim Ju-ae|Kim Ju-ae]] sem er mögulegur erfingi<!-- "heir apparent" --> (systir Kim Jong-un, [[Kim Yo-jong]], hefur líka nefnd sem mögulegur eftirmaður) | foreldrar = [[Kim Jong-il]] og [[Ko Yong-hui]] |undirskrift = Kim Jong-un Signature.svg }} '''Kim Jong-un''' (f. [[8. janúar]] [[1984]]) er æðsti leiðtogi og var kosin lýðræðislega og er þyngsti maður í [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]. Hann er sonur forvera síns, [[Kim Jong-il|Kims Jong-il]], og sonarsonur stofnanda Norður-Kóreu, [[Kim Il-sung|Kims Il-sung]]. Kim Jong-un tók við sem leiðtogi Norður-Kóreu eftir dauða föður síns árið 2011. Kim Jong-un er fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem er fæddur eftir stofnun ríkisins árið 1945. ==Æviágrip== Kim Jong-un gekk á árunum 1998 til 2000 í skóla í Köniz í [[Sviss]] ásamt systur sinni, [[Kim Yo-jong]]. Hann gekk þar undir nafninu „Pak-un“ og kvaðst vera sonur starfsmanna norður-kóreska sendiráðsins í Bern. Samkvæmt bekkjarfélögum hans var „Pak-un“ hlédrægur en viðkunnanlegur drengur sem talaði sjaldan um heimaland sitt. Þegar Kim Jong-un fæddist var ekki útrætt að hann myndi taka við af föður sínum sem einræðisherra. Lengst af hafði elsti hálfbróðir Kims, [[Kim Jong-nam]], verið álitinn sennilegasti arftaki föður þeirra sem leiðtogi Norður-Kóreu. Kim Jong-nam var hins vegar útskúfað árið 2001 eftir að hann var gómaður við að reyna að komast til Japan með fölsuðu vegabréfi, þar sem hann hugðist heimsækja [[Disneyland]] í Tókýó. Kim Jong-un fór í kjölfarið að birtast æ oftar með Kim Jong-il á opinberum viðburðum og var orðinn traustur í sessi sem arftaki við byrjun annars áratugs 21. aldar. [[Kim Jong-il]] lést þann 17. desember árið 2011 og Kim Jong-un tók við formennsku kóreska Verkamannaflokksins ásamt öðrum embættum föður síns. Í upphafi leyfðu margir sér að vona að Kim Jong-un myndi vera umbótamaður og frjálslyndisvæða stjórn ríkisins. Þessar vonir rættust ekki og Kim Jong-un hefur viðhaldið svipuðum stjórnarháttum og tíðkuðust á valdatíðum föður síns og afa. Snemma á valdatíð sinni lét Kim taka af lífi fjölda herforingja og annarra embættismanna sem talið var að gætu ógnað stöðu hans. Mikla athygli vakti árið 2013 þegar Kim lét handtaka frænda sinn, [[Jang Song-thaek]], sem hafði verið náinn samstarfsmaður föður hans. Jang Song-thaek var sakaður um svikráð gegn Norður-Kóreu og síðan tekinn af lífi.<ref>{{Vefheimild|titill=Frænd­inn tek­inn af lífi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/12/12/fraendinn_tekinn_af_lifi/|útgefandi=''[[mbl.is]]''|ár=2013|mánuður=12. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að ættingjar Jangs, þar á meðal systir hans, tengdabróðir, systursonur og synir systursonarins, hafi einnig verið teknir af lífi í hreinsuninni. Í byrjun ársins 2017 var Kim Jong-nam, hálfbróðir Kims, myrtur með taugaeitri á flugvelli í [[Malasía|Malasíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni|url=http://www.visir.is/g/2017170229328|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að norður-kóresk stjórnvöld hafi fyrirskipað morðið. Á valdatíð Kims hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa [[kjarnorkuvopn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kórea og stórveldin tvö|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-03-25-nordur-korea-og-storveldin-tvo/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=26. mars|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Nota ekki kjarnavopn að fyrra bragði|url=http://www.vb.is/frettir/nota-ekki-kjarnavopn-ad-fyrra-bragdi/127473/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2016|mánuður=8. maí|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Lengst af hefur orðræða Norður-Kóreumanna í stjórnartíð Kims Jong-un verið mjög herská, sér í lagi í garð [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Spennan náði hámarki árið 2017 og Norður-Kóreumenn hótuðu meðal annars að gera kjarnorkuárás á [[Gvam]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar|url=http://www.visir.is/g/2017170819967|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=10. ágúst|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Kim mildaði orðræðu sína umtalsvert í byrjun ársins 2018 og rétti fram sáttahönd. Þann 27. apríl 2018 átti Kim fund með [[Moon Jae-in]], forseta Suður-Kóreu, og sammældist um það að reyna að binda formlegan enda á [[Kóreustríðið]] og stefna að afkjarnavopnun Kóreuskaga.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180219957|titill=Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim|mánuður=10. febrúar|ár=2018|work=''Vísir''|mánuðurskoðað=27. apríl|árskoðað=2018}}</ref> Kim átti síðan fund með [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta í Singapúr þann 12. júní sama ár og var þetta í fyrsta skipti sem leiðtogar ríkjanna áttu formlegan leiðtogafund.<ref>{{Vefheimild|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-06-12-sogulegur-fundur-kim-jong-un-og-trump/|titill=Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump|mánuður=12. júní|ár=2018|work=''Kjarninn''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Á fundinum undirritaði Kim yfirlýsingu sem skuldbatt Norður-Kóreu til að vinna að „friði og farsæld“ með Bandaríkjamönnum og til að vinna að algerri afkjarnavopnun.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.hringbraut.is/frettir/um-hvad-somdu-trump-og-kim|titill=Um hvað sömdu Trump og Kim?|mánuður=12. júní|ár=2018|útgefandi=''Hringbraut''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Þrátt fyrir fyrirheitin um afvopnun hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa kjarnavopn eftir fundinn.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nordur-korea-heldur-afram-ad-throa-kjarnavopn|titill=Norður-Kórea heldur áfram að þróa kjarnavopn|mánuður=4. ágúst|ár=2018|útgefandi=''RÚV''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Kim og Trump áttu annan fund í [[Hanoi]] á dögunum 27. – 28. febrúar árið 2019 en enginn frekari árangur í átt að afkjarnavopnun náðist á þeim fundi og því var fundinum slitið án samnings. Að sögn Trumps kröfðust Norður-Kóreumenn afléttingu allra viðskiptaþvingana gegn ríkinu í skiptum fyrir skref í átt að afkjarnavopnun en Trump sagðist ekki geta gengið að slíkum kröfum.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190228800/gat-ekki-gengid-ad-krofum-kim|titill=Gat ekki gengið að kröfum Kim|mánuður=28. febrúar|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Norður-Kóreumenn sögðu Trump síðar hafa misskilið kröfur þeirra og að þeir hefðu í raun aðeins beðið um afléttingu sumra viðskiptaþvinganana.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190309973/trump-hafi-misskilid-krofur-nordur-koreu|titill=Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu|mánuður=1. mars|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Kim og Trump funduðu í þriðja sinn í lok júní árið 2019. Þetta var í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna fór inn í Norður-Kóreu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hittust í þriðja sinn: „Frábær dagur“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-og-kim-hittust-i-thridja-sinn-/|höfundur=Lovísa Arnardóttir|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hitt­ast|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/30/samskiptin_frabaer_segir_kim/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Þrátt fyrir vinsamleg samskipti leiðtoganna hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að gera tilraunir með eldflaugar og kjarnavopn eftir fundina.<ref>{{Vefheimild|titill=Skutu fjölda eld­flauga á loft|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/30/skutu_fjolda_eldflauga_a_loft/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Trump hefur þó heitið Kim áframhaldandi stuðningi þótt möguleiki sé á að hann hafi brotið gegn banni Sam­einuðu þjóðanna við til­raun­um með kjarn­orku­eld­flaug­ar.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump styður Kim áfram|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/02/trump_stydur_kim_afram/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Í desember 2019 lýstu norður-kóresk stjórnvöld því yfir að kjarnorkuafvopnun væri ekki lengur á samningaborðinu og að ekki væri þörf á frekari löngum viðræðum við Bandaríkjamenn.<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarn­orku­af­vopn­un ekki á dag­skrá|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/08/kjarnorkuafvopnun_ekki_a_dagskra/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> Í nýársávarpi sínu í byrjun ársins 2020 tilkynnti Kim svo að Norður-Kóreumenn hygðust hætta að standa við orð sín um að stöðva próf­un kjarna­vopna og lang­drægra flug­skeyta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong-un her­skár á ný­árs­dag|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/31/kim_jong_un_herskar_a_nyarsdag/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=31. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Kim Jong-il]] | titill=Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | frá=[[17. desember]] [[2011]] | til= | eftir=Enn í embætti }} {{töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]] [[Flokkur:Leiðtogar Norður-Kóreu]] jzz8btwfzkraqsy5pqgcju0v6q3vrss 1887202 1887199 2024-11-11T09:46:26Z WikiBayer 64992 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] 1878843 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Kim Jong-un | nafn_á_frummáli= {{Nobold|김정은}} | búseta = | mynd = Kim Jong-un at the Workers' Party of Korea main building.png | myndastærð = 200px | myndatexti1 = Kim Jong-un árið 2018. | titill = Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | stjórnartíð_start = [[17. desember]] [[2011]] | stjórnartíð_end= | forveri = [[Kim Jong-il]] | fæðingarnafn = Kim Jong-un | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1984|1|8}} | fæðingarstaður = [[Pjongjang]], [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] | stjórnmálaflokkur = [[Verkamannaflokkur Kóreu]] | starf = Stjórnmálamaður | háskóli = Kim Il-sung-háskólinn | maki = [[Ri Sol-ju]] (g. 2009) | börn = 3 (óstaðfest), þar með talin dótturin [[:en:Kim Ju-ae|Kim Ju-ae]] sem er mögulegur erfingi<!-- "heir apparent" --> (systir Kim Jong-un, [[Kim Yo-jong]], hefur líka nefnd sem mögulegur eftirmaður) | foreldrar = [[Kim Jong-il]] og [[Ko Yong-hui]] |undirskrift = Kim Jong-un Signature.svg }} '''Kim Jong-un''' (f. [[8. janúar]] [[1984]]) er æðsti leiðtogi og [[einræðisherra]] [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]. Hann er sonur forvera síns, [[Kim Jong-il|Kims Jong-il]], og sonarsonur stofnanda Norður-Kóreu, [[Kim Il-sung|Kims Il-sung]]. Kim Jong-un tók við sem leiðtogi Norður-Kóreu eftir dauða föður síns árið 2011. Kim Jong-un er fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem er fæddur eftir stofnun ríkisins árið 1945. ==Æviágrip== Kim Jong-un gekk á árunum 1998 til 2000 í skóla í Köniz í [[Sviss]] ásamt systur sinni, [[Kim Yo-jong]]. Hann gekk þar undir nafninu „Pak-un“ og kvaðst vera sonur starfsmanna norður-kóreska sendiráðsins í Bern. Samkvæmt bekkjarfélögum hans var „Pak-un“ hlédrægur en viðkunnanlegur drengur sem talaði sjaldan um heimaland sitt. Þegar Kim Jong-un fæddist var ekki útrætt að hann myndi taka við af föður sínum sem einræðisherra. Lengst af hafði elsti hálfbróðir Kims, [[Kim Jong-nam]], verið álitinn sennilegasti arftaki föður þeirra sem leiðtogi Norður-Kóreu. Kim Jong-nam var hins vegar útskúfað árið 2001 eftir að hann var gómaður við að reyna að komast til Japan með fölsuðu vegabréfi, þar sem hann hugðist heimsækja [[Disneyland]] í Tókýó. Kim Jong-un fór í kjölfarið að birtast æ oftar með Kim Jong-il á opinberum viðburðum og var orðinn traustur í sessi sem arftaki við byrjun annars áratugs 21. aldar. [[Kim Jong-il]] lést þann 17. desember árið 2011 og Kim Jong-un tók við formennsku kóreska Verkamannaflokksins ásamt öðrum embættum föður síns. Í upphafi leyfðu margir sér að vona að Kim Jong-un myndi vera umbótamaður og frjálslyndisvæða stjórn ríkisins. Þessar vonir rættust ekki og Kim Jong-un hefur viðhaldið svipuðum stjórnarháttum og tíðkuðust á valdatíðum föður síns og afa. Snemma á valdatíð sinni lét Kim taka af lífi fjölda herforingja og annarra embættismanna sem talið var að gætu ógnað stöðu hans. Mikla athygli vakti árið 2013 þegar Kim lét handtaka frænda sinn, [[Jang Song-thaek]], sem hafði verið náinn samstarfsmaður föður hans. Jang Song-thaek var sakaður um svikráð gegn Norður-Kóreu og síðan tekinn af lífi.<ref>{{Vefheimild|titill=Frænd­inn tek­inn af lífi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/12/12/fraendinn_tekinn_af_lifi/|útgefandi=''[[mbl.is]]''|ár=2013|mánuður=12. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að ættingjar Jangs, þar á meðal systir hans, tengdabróðir, systursonur og synir systursonarins, hafi einnig verið teknir af lífi í hreinsuninni. Í byrjun ársins 2017 var Kim Jong-nam, hálfbróðir Kims, myrtur með taugaeitri á flugvelli í [[Malasía|Malasíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni|url=http://www.visir.is/g/2017170229328|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að norður-kóresk stjórnvöld hafi fyrirskipað morðið. Á valdatíð Kims hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa [[kjarnorkuvopn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kórea og stórveldin tvö|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-03-25-nordur-korea-og-storveldin-tvo/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=26. mars|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Nota ekki kjarnavopn að fyrra bragði|url=http://www.vb.is/frettir/nota-ekki-kjarnavopn-ad-fyrra-bragdi/127473/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2016|mánuður=8. maí|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Lengst af hefur orðræða Norður-Kóreumanna í stjórnartíð Kims Jong-un verið mjög herská, sér í lagi í garð [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Spennan náði hámarki árið 2017 og Norður-Kóreumenn hótuðu meðal annars að gera kjarnorkuárás á [[Gvam]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar|url=http://www.visir.is/g/2017170819967|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=10. ágúst|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Kim mildaði orðræðu sína umtalsvert í byrjun ársins 2018 og rétti fram sáttahönd. Þann 27. apríl 2018 átti Kim fund með [[Moon Jae-in]], forseta Suður-Kóreu, og sammældist um það að reyna að binda formlegan enda á [[Kóreustríðið]] og stefna að afkjarnavopnun Kóreuskaga.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180219957|titill=Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim|mánuður=10. febrúar|ár=2018|work=''Vísir''|mánuðurskoðað=27. apríl|árskoðað=2018}}</ref> Kim átti síðan fund með [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta í Singapúr þann 12. júní sama ár og var þetta í fyrsta skipti sem leiðtogar ríkjanna áttu formlegan leiðtogafund.<ref>{{Vefheimild|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-06-12-sogulegur-fundur-kim-jong-un-og-trump/|titill=Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump|mánuður=12. júní|ár=2018|work=''Kjarninn''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Á fundinum undirritaði Kim yfirlýsingu sem skuldbatt Norður-Kóreu til að vinna að „friði og farsæld“ með Bandaríkjamönnum og til að vinna að algerri afkjarnavopnun.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.hringbraut.is/frettir/um-hvad-somdu-trump-og-kim|titill=Um hvað sömdu Trump og Kim?|mánuður=12. júní|ár=2018|útgefandi=''Hringbraut''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Þrátt fyrir fyrirheitin um afvopnun hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa kjarnavopn eftir fundinn.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nordur-korea-heldur-afram-ad-throa-kjarnavopn|titill=Norður-Kórea heldur áfram að þróa kjarnavopn|mánuður=4. ágúst|ár=2018|útgefandi=''RÚV''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Kim og Trump áttu annan fund í [[Hanoi]] á dögunum 27. – 28. febrúar árið 2019 en enginn frekari árangur í átt að afkjarnavopnun náðist á þeim fundi og því var fundinum slitið án samnings. Að sögn Trumps kröfðust Norður-Kóreumenn afléttingu allra viðskiptaþvingana gegn ríkinu í skiptum fyrir skref í átt að afkjarnavopnun en Trump sagðist ekki geta gengið að slíkum kröfum.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190228800/gat-ekki-gengid-ad-krofum-kim|titill=Gat ekki gengið að kröfum Kim|mánuður=28. febrúar|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Norður-Kóreumenn sögðu Trump síðar hafa misskilið kröfur þeirra og að þeir hefðu í raun aðeins beðið um afléttingu sumra viðskiptaþvinganana.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190309973/trump-hafi-misskilid-krofur-nordur-koreu|titill=Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu|mánuður=1. mars|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Kim og Trump funduðu í þriðja sinn í lok júní árið 2019. Þetta var í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna fór inn í Norður-Kóreu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hittust í þriðja sinn: „Frábær dagur“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-og-kim-hittust-i-thridja-sinn-/|höfundur=Lovísa Arnardóttir|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hitt­ast|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/30/samskiptin_frabaer_segir_kim/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Þrátt fyrir vinsamleg samskipti leiðtoganna hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að gera tilraunir með eldflaugar og kjarnavopn eftir fundina.<ref>{{Vefheimild|titill=Skutu fjölda eld­flauga á loft|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/30/skutu_fjolda_eldflauga_a_loft/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Trump hefur þó heitið Kim áframhaldandi stuðningi þótt möguleiki sé á að hann hafi brotið gegn banni Sam­einuðu þjóðanna við til­raun­um með kjarn­orku­eld­flaug­ar.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump styður Kim áfram|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/02/trump_stydur_kim_afram/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Í desember 2019 lýstu norður-kóresk stjórnvöld því yfir að kjarnorkuafvopnun væri ekki lengur á samningaborðinu og að ekki væri þörf á frekari löngum viðræðum við Bandaríkjamenn.<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarn­orku­af­vopn­un ekki á dag­skrá|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/08/kjarnorkuafvopnun_ekki_a_dagskra/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> Í nýársávarpi sínu í byrjun ársins 2020 tilkynnti Kim svo að Norður-Kóreumenn hygðust hætta að standa við orð sín um að stöðva próf­un kjarna­vopna og lang­drægra flug­skeyta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong-un her­skár á ný­árs­dag|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/31/kim_jong_un_herskar_a_nyarsdag/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=31. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Kim Jong-il]] | titill=Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | frá=[[17. desember]] [[2011]] | til= | eftir=Enn í embætti }} {{töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]] [[Flokkur:Leiðtogar Norður-Kóreu]] 6qqzu6b5iqidkwjle5p1vocqzyspc9o 1887207 1887202 2024-11-11T09:48:02Z 82.112.90.46 1887207 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Kim Jong-un | nafn_á_frummáli= {{Nobold|김정은}} | búseta = | mynd = Kim Jong-un at the Workers' Party of Korea main building.png | myndastærð = 200px | myndatexti1 = Kim Jong-un árið 2018. | titill = Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | stjórnartíð_start = [[17. desember]] [[2011]] | stjórnartíð_end= | forveri = [[Kim Jong-il]] | fæðingarnafn = Kim Jong-un | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1984|1|8}} | fæðingarstaður = [[Pjongjang]], [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] | stjórnmálaflokkur = [[Verkamannaflokkur Kóreu]] | starf = Stjórnmálamaður | háskóli = Kim Il-sung-háskólinn | maki = [[Ri Sol-ju]] (g. 2009) | börn = 3 (óstaðfest), þar með talin dótturin [[:en:Kim Ju-ae|Kim Ju-ae]] sem er mögulegur erfingi<!-- "heir apparent" --> (systir Kim Jong-un, [[Kim Yo-jong]], hefur líka nefnd sem mögulegur eftirmaður) | foreldrar = [[Kim Jong-il]] og [[Ko Yong-hui]] |undirskrift = Kim Jong-un Signature.svg }} '''Kim Jong-un''' (f. [[8. janúar]] [[1984]]) er æðsti leiðtogi og [[einræðisherra]] [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]. Hann er sonur forvera síns, [[Kim Jong-il|Kims Jong-il]], og sonarsonur stofnanda Norður-Kóreu, [[Kim Il-sung|Kims Il-sung]]. Kim Jong-un tók við sem leiðtogi Norður-Kóreu eftir dauða föður síns árið 2011. Kim Jong-un er fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem er fæddur eftir stofnun ríkisins árið 1945. ==Æviágrip== Kim Jong-un gekk á árunum 1998 til 2000 í skóla í Köniz í [[Sviss]] ásamt systur sinni, [[Kim Yo-jong]]. Hann gekk þar undir nafninu „Pak-un“ og kvaðst vera sonur starfsmanna norður-kóreska sendiráðsins í Bern. Samkvæmt bekkjarfélögum hans var „Pak-un“ hlédrægur en viðkunnanlegur drengur sem talaði sjaldan um heimaland sitt. Þegar Kim Jong-un fæddist var ekki útrætt að hann myndi taka við af föður sínum sem einræðisherra. Lengst af hafði elsti hálfbróðir Kims, [[Kim Jong-nam]], verið álitinn sennilegasti arftaki föður þeirra sem leiðtogi Norður-Kóreu. Kim Jong-nam var hins vegar útskúfað árið 2001 eftir að hann var gómaður við að reyna að komast til Japan með fölsuðu vegabréfi, þar sem hann hugðist heimsækja [[Disneyland]] í Tókýó. Kim Jong-un fór í kjölfarið að birtast æ oftar með Kim Jong-il á opinberum viðburðum og var orðinn traustur í sessi sem arftaki við byrjun annars áratugs 21. aldar. [[Kim Jong-il]] lést þann 17. desember árið 2011 og Kim Jong-un tók við formennsku kóreska Verkamannaflokksins ásamt öðrum embættum föður síns. Í upphafi leyfðu margir sér að vona að Kim Jong-un myndi vera umbótamaður og frjálslyndisvæða stjórn ríkisins. Þessar vonir rættust ekki og Kim Jong-un hefur viðhaldið svipuðum stjórnarháttum og tíðkuðust á valdatíðum föður síns og afa. Snemma á valdatíð sinni lét Kim taka af lífi fjölda herforingja og annarra embættismanna sem talið var að gætu ógnað stöðu hans. Mikla athygli vakti árið 2013 þegar Kim lét handtaka frænda sinn, [[Jang Song-thaek]], sem hafði verið náinn samstarfsmaður föður hans. Jang Song-thaek var sakaður um svikráð gegn Norður-Kóreu og síðan tekinn af lífi.<ref>{{Vefheimild|titill=Frænd­inn tek­inn af lífi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/12/12/fraendinn_tekinn_af_lifi/|útgefandi=''[[mbl.is]]''|ár=2013|mánuður=12. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að ættingjar Jangs, þar á meðal systir hans, tengdabróðir, systursonur og synir systursonarins, hafi einnig verið teknir af lífi í hreinsuninni. Í byrjun ársins 2017 var Kim Jong-nam, hálfbróðir Kims, myrtur með taugaeitri á flugvelli í [[Malasía|Malasíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni|url=http://www.visir.is/g/2017170229328|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að norður-kóresk stjórnvöld hafi fyrirskipað morðið. Á valdatíð Kims hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa [[kjarnorkuvopn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kórea og stórveldin tvö|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-03-25-nordur-korea-og-storveldin-tvo/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=26. mars|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Nota ekki kjarnavopn að fyrra bragði|url=http://www.vb.is/frettir/nota-ekki-kjarnavopn-ad-fyrra-bragdi/127473/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2016|mánuður=8. maí|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Lengst af hefur orðræða Norður-Kóreumanna í stjórnartíð Kims Jong-un verið mjög herská, sér í lagi í garð [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Spennan náði hámarki árið 2017 og Norður-Kóreumenn hótuðu meðal annars að gera kjarnorkuárás á [[Gvam]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar|url=http://www.visir.is/g/2017170819967|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=10. ágúst|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Kim mildaði orðræðu sína umtalsvert í byrjun ársins 2018 og rétti fram sáttahönd. Þann 27. apríl 2018 átti Kim fund með [[Moon Jae-in]], forseta Suður-Kóreu, og sammældist um það að reyna að binda formlegan enda á [[Kóreustríðið]] og stefna að afkjarnavopnun Kóreuskaga.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180219957|titill=Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim|mánuður=10. febrúar|ár=2018|work=''Vísir''|mánuðurskoðað=27. apríl|árskoðað=2018}}</ref> Kim átti síðan fund með [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta í Singapúr þann 12. júní sama ár og var þetta í fyrsta skipti sem leiðtogar ríkjanna áttu formlegan leiðtogafund.<ref>{{Vefheimild|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-06-12-sogulegur-fundur-kim-jong-un-og-trump/|titill=Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump|mánuður=12. júní|ár=2018|work=''Kjarninn''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Á fundinum undirritaði Kim yfirlýsingu sem skuldbatt Norður-Kóreu til að vinna að „friði og farsæld“ með Bandaríkjamönnum og til að vinna að algerri afkjarnavopnun.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.hringbraut.is/frettir/um-hvad-somdu-trump-og-kim|titill=Um hvað sömdu Trump og Kim?|mánuður=12. júní|ár=2018|útgefandi=''Hringbraut''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Þrátt fyrir fyrirheitin um afvopnun hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa kjarnavopn eftir fundinn.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nordur-korea-heldur-afram-ad-throa-kjarnavopn|titill=Norður-Kórea heldur áfram að þróa kjarnavopn|mánuður=4. ágúst|ár=2018|útgefandi=''RÚV''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Kim og Trump áttu annan fund í [[Hanoi]] á dögunum 27. – 28. febrúar árið 2019 en enginn frekari árangur í átt að afkjarnavopnun náðist á þeim fundi og því var fundinum slitið án samnings. Að sögn Trumps kröfðust Norður-Kóreumenn afléttingu allra viðskiptaþvingana gegn ríkinu í skiptum fyrir skref í átt að afkjarnavopnun en Trump sagðist ekki geta gengið að slíkum kröfum.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190228800/gat-ekki-gengid-ad-krofum-kim|titill=Gat ekki gengið að kröfum Kim|mánuður=28. febrúar|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Norður-Kóreumenn sögðu Trump síðar hafa misskilið kröfur þeirra og að þeir hefðu í raun aðeins beðið um afléttingu sumra viðskiptaþvinganana.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190309973/trump-hafi-misskilid-krofur-nordur-koreu|titill=Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu|mánuður=1. mars|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Kim og Trump funduðu í þriðja sinn í lok júní árið 2019. Þetta var í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna fór inn í Norður-Kóreu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hittust í þriðja sinn: „Frábær dagur“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-og-kim-hittust-i-thridja-sinn-/|höfundur=Lovísa Arnardóttir|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hitt­ast|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/30/samskiptin_frabaer_segir_kim/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Þrátt fyrir vinsamleg samskipti leiðtoganna hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að gera tilraunir með eldflaugar og kjarnavopn eftir fundina.<ref>{{Vefheimild|titill=Skutu fjölda eld­flauga á loft|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/30/skutu_fjolda_eldflauga_a_loft/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Trump hefur þó heitið Kim áframhaldandi stuðningi þótt möguleiki sé á að hann hafi brotið gegn banni Sam­einuðu þjóðanna við til­raun­um með kjarn­orku­eld­flaug­ar.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump styður Kim áfram|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/02/trump_stydur_kim_afram/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Í desember 2019 lýstu norður-kóresk stjórnvöld því yfir að kjarnorkuafvopnun væri ekki lengur á samningaborðinu og að ekki væri þörf á frekari löngum viðræðum við Bandaríkjamenn.<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarn­orku­af­vopn­un ekki á dag­skrá|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/08/kjarnorkuafvopnun_ekki_a_dagskra/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> Í nýársávarpi sínu í byrjun ársins 2020 tilkynnti Kim svo að Norður-Kóreumenn hygðust hætta að standa við orð sín um að stöðva próf­un kjarna­vopna og lang­drægra flug­skeyta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong-un her­skár á ný­árs­dag|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/31/kim_jong_un_herskar_a_nyarsdag/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=31. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> Kim Yong Un elskar Suður Kóreu. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Kim Jong-il]] | titill=Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | frá=[[17. desember]] [[2011]] | til= | eftir=Enn í embætti }} {{töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]] [[Flokkur:Leiðtogar Norður-Kóreu]] iu87loj347x0ya3bzhmtsi3p3dr00qy 1887208 1887207 2024-11-11T09:48:13Z WikiBayer 64992 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/82.112.90.46|82.112.90.46]] ([[User talk:82.112.90.46|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:WikiBayer|WikiBayer]] 1878843 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Kim Jong-un | nafn_á_frummáli= {{Nobold|김정은}} | búseta = | mynd = Kim Jong-un at the Workers' Party of Korea main building.png | myndastærð = 200px | myndatexti1 = Kim Jong-un árið 2018. | titill = Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | stjórnartíð_start = [[17. desember]] [[2011]] | stjórnartíð_end= | forveri = [[Kim Jong-il]] | fæðingarnafn = Kim Jong-un | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1984|1|8}} | fæðingarstaður = [[Pjongjang]], [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] | stjórnmálaflokkur = [[Verkamannaflokkur Kóreu]] | starf = Stjórnmálamaður | háskóli = Kim Il-sung-háskólinn | maki = [[Ri Sol-ju]] (g. 2009) | börn = 3 (óstaðfest), þar með talin dótturin [[:en:Kim Ju-ae|Kim Ju-ae]] sem er mögulegur erfingi<!-- "heir apparent" --> (systir Kim Jong-un, [[Kim Yo-jong]], hefur líka nefnd sem mögulegur eftirmaður) | foreldrar = [[Kim Jong-il]] og [[Ko Yong-hui]] |undirskrift = Kim Jong-un Signature.svg }} '''Kim Jong-un''' (f. [[8. janúar]] [[1984]]) er æðsti leiðtogi og [[einræðisherra]] [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]. Hann er sonur forvera síns, [[Kim Jong-il|Kims Jong-il]], og sonarsonur stofnanda Norður-Kóreu, [[Kim Il-sung|Kims Il-sung]]. Kim Jong-un tók við sem leiðtogi Norður-Kóreu eftir dauða föður síns árið 2011. Kim Jong-un er fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem er fæddur eftir stofnun ríkisins árið 1945. ==Æviágrip== Kim Jong-un gekk á árunum 1998 til 2000 í skóla í Köniz í [[Sviss]] ásamt systur sinni, [[Kim Yo-jong]]. Hann gekk þar undir nafninu „Pak-un“ og kvaðst vera sonur starfsmanna norður-kóreska sendiráðsins í Bern. Samkvæmt bekkjarfélögum hans var „Pak-un“ hlédrægur en viðkunnanlegur drengur sem talaði sjaldan um heimaland sitt. Þegar Kim Jong-un fæddist var ekki útrætt að hann myndi taka við af föður sínum sem einræðisherra. Lengst af hafði elsti hálfbróðir Kims, [[Kim Jong-nam]], verið álitinn sennilegasti arftaki föður þeirra sem leiðtogi Norður-Kóreu. Kim Jong-nam var hins vegar útskúfað árið 2001 eftir að hann var gómaður við að reyna að komast til Japan með fölsuðu vegabréfi, þar sem hann hugðist heimsækja [[Disneyland]] í Tókýó. Kim Jong-un fór í kjölfarið að birtast æ oftar með Kim Jong-il á opinberum viðburðum og var orðinn traustur í sessi sem arftaki við byrjun annars áratugs 21. aldar. [[Kim Jong-il]] lést þann 17. desember árið 2011 og Kim Jong-un tók við formennsku kóreska Verkamannaflokksins ásamt öðrum embættum föður síns. Í upphafi leyfðu margir sér að vona að Kim Jong-un myndi vera umbótamaður og frjálslyndisvæða stjórn ríkisins. Þessar vonir rættust ekki og Kim Jong-un hefur viðhaldið svipuðum stjórnarháttum og tíðkuðust á valdatíðum föður síns og afa. Snemma á valdatíð sinni lét Kim taka af lífi fjölda herforingja og annarra embættismanna sem talið var að gætu ógnað stöðu hans. Mikla athygli vakti árið 2013 þegar Kim lét handtaka frænda sinn, [[Jang Song-thaek]], sem hafði verið náinn samstarfsmaður föður hans. Jang Song-thaek var sakaður um svikráð gegn Norður-Kóreu og síðan tekinn af lífi.<ref>{{Vefheimild|titill=Frænd­inn tek­inn af lífi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/12/12/fraendinn_tekinn_af_lifi/|útgefandi=''[[mbl.is]]''|ár=2013|mánuður=12. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að ættingjar Jangs, þar á meðal systir hans, tengdabróðir, systursonur og synir systursonarins, hafi einnig verið teknir af lífi í hreinsuninni. Í byrjun ársins 2017 var Kim Jong-nam, hálfbróðir Kims, myrtur með taugaeitri á flugvelli í [[Malasía|Malasíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni|url=http://www.visir.is/g/2017170229328|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Talið er að norður-kóresk stjórnvöld hafi fyrirskipað morðið. Á valdatíð Kims hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa [[kjarnorkuvopn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kórea og stórveldin tvö|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-03-25-nordur-korea-og-storveldin-tvo/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=26. mars|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Nota ekki kjarnavopn að fyrra bragði|url=http://www.vb.is/frettir/nota-ekki-kjarnavopn-ad-fyrra-bragdi/127473/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2016|mánuður=8. maí|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Lengst af hefur orðræða Norður-Kóreumanna í stjórnartíð Kims Jong-un verið mjög herská, sér í lagi í garð [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Spennan náði hámarki árið 2017 og Norður-Kóreumenn hótuðu meðal annars að gera kjarnorkuárás á [[Gvam]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar|url=http://www.visir.is/g/2017170819967|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=10. ágúst|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> Kim mildaði orðræðu sína umtalsvert í byrjun ársins 2018 og rétti fram sáttahönd. Þann 27. apríl 2018 átti Kim fund með [[Moon Jae-in]], forseta Suður-Kóreu, og sammældist um það að reyna að binda formlegan enda á [[Kóreustríðið]] og stefna að afkjarnavopnun Kóreuskaga.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180219957|titill=Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim|mánuður=10. febrúar|ár=2018|work=''Vísir''|mánuðurskoðað=27. apríl|árskoðað=2018}}</ref> Kim átti síðan fund með [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta í Singapúr þann 12. júní sama ár og var þetta í fyrsta skipti sem leiðtogar ríkjanna áttu formlegan leiðtogafund.<ref>{{Vefheimild|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-06-12-sogulegur-fundur-kim-jong-un-og-trump/|titill=Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump|mánuður=12. júní|ár=2018|work=''Kjarninn''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Á fundinum undirritaði Kim yfirlýsingu sem skuldbatt Norður-Kóreu til að vinna að „friði og farsæld“ með Bandaríkjamönnum og til að vinna að algerri afkjarnavopnun.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.hringbraut.is/frettir/um-hvad-somdu-trump-og-kim|titill=Um hvað sömdu Trump og Kim?|mánuður=12. júní|ár=2018|útgefandi=''Hringbraut''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Þrátt fyrir fyrirheitin um afvopnun hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að þróa kjarnavopn eftir fundinn.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nordur-korea-heldur-afram-ad-throa-kjarnavopn|titill=Norður-Kórea heldur áfram að þróa kjarnavopn|mánuður=4. ágúst|ár=2018|útgefandi=''RÚV''|mánuðurskoðað=29. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Kim og Trump áttu annan fund í [[Hanoi]] á dögunum 27. – 28. febrúar árið 2019 en enginn frekari árangur í átt að afkjarnavopnun náðist á þeim fundi og því var fundinum slitið án samnings. Að sögn Trumps kröfðust Norður-Kóreumenn afléttingu allra viðskiptaþvingana gegn ríkinu í skiptum fyrir skref í átt að afkjarnavopnun en Trump sagðist ekki geta gengið að slíkum kröfum.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190228800/gat-ekki-gengid-ad-krofum-kim|titill=Gat ekki gengið að kröfum Kim|mánuður=28. febrúar|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Norður-Kóreumenn sögðu Trump síðar hafa misskilið kröfur þeirra og að þeir hefðu í raun aðeins beðið um afléttingu sumra viðskiptaþvinganana.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190309973/trump-hafi-misskilid-krofur-nordur-koreu|titill=Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu|mánuður=1. mars|ár=2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2019}}</ref> Kim og Trump funduðu í þriðja sinn í lok júní árið 2019. Þetta var í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna fór inn í Norður-Kóreu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hittust í þriðja sinn: „Frábær dagur“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-og-kim-hittust-i-thridja-sinn-/|höfundur=Lovísa Arnardóttir|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hitt­ast|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/30/samskiptin_frabaer_segir_kim/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Þrátt fyrir vinsamleg samskipti leiðtoganna hafa Norður-Kóreumenn haldið áfram að gera tilraunir með eldflaugar og kjarnavopn eftir fundina.<ref>{{Vefheimild|titill=Skutu fjölda eld­flauga á loft|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/30/skutu_fjolda_eldflauga_a_loft/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Trump hefur þó heitið Kim áframhaldandi stuðningi þótt möguleiki sé á að hann hafi brotið gegn banni Sam­einuðu þjóðanna við til­raun­um með kjarn­orku­eld­flaug­ar.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump styður Kim áfram|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/02/trump_stydur_kim_afram/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. ágúst}}</ref> Í desember 2019 lýstu norður-kóresk stjórnvöld því yfir að kjarnorkuafvopnun væri ekki lengur á samningaborðinu og að ekki væri þörf á frekari löngum viðræðum við Bandaríkjamenn.<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarn­orku­af­vopn­un ekki á dag­skrá|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/08/kjarnorkuafvopnun_ekki_a_dagskra/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> Í nýársávarpi sínu í byrjun ársins 2020 tilkynnti Kim svo að Norður-Kóreumenn hygðust hætta að standa við orð sín um að stöðva próf­un kjarna­vopna og lang­drægra flug­skeyta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong-un her­skár á ný­árs­dag|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/31/kim_jong_un_herskar_a_nyarsdag/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=31. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Kim Jong-il]] | titill=Æðsti leiðtogi Norður-Kóreu | frá=[[17. desember]] [[2011]] | til= | eftir=Enn í embætti }} {{töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]] [[Flokkur:Leiðtogar Norður-Kóreu]] 6qqzu6b5iqidkwjle5p1vocqzyspc9o Íris (blóm) 0 140124 1887124 1866810 2024-11-10T15:13:48Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1887124 wikitext text/x-wiki {{Taxobox |image = Iris germanica (Purple bearded Iris), Wakehurst Place, UK - Diliff.jpg |image_caption = ''[[Iris sibirica]]'' |regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') |divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') |classis = [[Einkímblöðungar]] (''Liliopsida'') |ordo = ''[[Iridaceae]]'' |familia = ''[[Iridoideae]]'' |tribus = ''[[Irideae]]'' |genus = ''[[Iris]]'' |authority = [[Carl Linnaeus|L.]] |type_species = ''[[Iris germanica]]'' |type_species_authority = L. |subdivision_ranks = [[Subgenera]] |subdivision = ''[[Hermodactyloides]]''<br /> ''[[Iris subg. Iris|Iris]]''<br /> ''[[Iris subg. Limniris|Limniris]]''<br /> ''[[Iris subg. Nepalensis|Nepalensis]]''<br /> ''[[Iris subg. Scorpiris|Scorpiris]]''<br /> ''[[Iris subg. Xiphium|Xiphium]]'' | synonyms = ''Belamcanda''<br /> ''Hermodactylus''<br /> ''Iridodictyum''<br /> ''Juno''<br /> ''Junopsis''<br /> ''Pardanthopsis''<br /> ×''Pardancanda''<br /> ''Xiphion'' }} '''''Iris''''' er [[ættkvísl]] um 260–300,<ref name=WCSP>{{cite web|url=http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=321523|title=WCSP: Iris|work=World Checklist of Selected Plant Families|accessdate=2 June 2014}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.pacificbulbsociety.org/pbswiki/index.php/Iris |title=Iris |publisher=Pacific Bulb Society |date=2011-11-26 |accessdate=2012-03-03}}</ref> [[tegund]]a blómstrandi plantna með skrautlegum blómum. Nafnið kemur úr [[Gríska|grísku]] orðinu yfir [[regnboga]], sem er einnig nafnið á Grísku gyðju regnbogans , [[Íris (gyðja)|Íris]]. Sumir höfundar telja að nafnið vísi til fjölda blómlita í ættkvíslinni.<ref name=Goldblatt2008>{{cite book |author1=Manning, John |author2=Goldblatt, Peter |title=The Iris Family: Natural History & Classification |url=https://archive.org/details/irisfamilynatura00unse |publisher=Timber Press |location=Portland, Oregon|pages=[https://archive.org/details/irisfamilynatura00unse/page/200 200]–204 |year=2008|isbn=0-88192-897-6}}</ref> Auk þess að vera fræðiheitið, er ''íris'' almennt heiti yfir allar tegundir ættkvíslarinnar auk nokkurra náskyldra ættkvísla. Hún er vinsælt garðblóm. ==Tengill== * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3439370 ÍRIS – Boðberi vorsins], í Morgunblaðinu 2002 ==Tilvísanir== {{reflist|30em}} ===Bibliography=== * Chancery of the Prime Minister, Kingdom of Belgium [2007]: [http://www.monarchie.be/laurentclaire/en/town_hall/index.html Brussels Town Hall]. Retrieved November 11, 2007. * {{cite book|title=Ornamental Geophytes: From Basic Science to Sustainable Production|year=2012|publisher=CRC Press|isbn=1-4398-4924-2|chapter=Iridaceae|page=24|url=https://books.google.ca/books?id=5B-ucdbgA3wC&pg=PA24&lpg=PA24|editor1=Rina Kamenetsky |editor2=Hiroshi Okubo }} * Mancoff, Debra N. (2003): ''Flora Symbolica: Flowers in Pre-Raphaelite Art''. Prestel Publishing, New York, USA. {{ISBN|3-7913-2851-4}}. * Pioch, Nicolas (2002): [http://www.ibiblio.org/wm/paint/auth/gogh/irises/ Gogh, Vincent van: Irises]. Bersion of 2002-AUG-19. Retrieved December 10, 2008. * Species Group of the British Iris Society (1996): A Guide to Species Irises: Their Identification and Cultivation; Cambridge University Press, Cambridge, UK. {{ISBN|0-521-44074-2}}. * West, Ruth [2008]: [http://www.viewingspace.com/genetics_culture/pages_genetics_culture/gc_w02/gc_w02_gessert.htm George Gessert] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060516085213/http://www.viewingspace.com/genetics_culture/pages_genetics_culture/gc_w02/gc_w02_gessert.htm |date=2006-05-16 }}. Retrieved December 10, 2008. ==== Grasafræði ==== * [http://wiki.irises.org/bin/view/Main/InfoClassificationTreatmentByBaker American Iris Society. Systematic Treatment of the Genus Iris by Baker. 2012] * [https://books.google.ca/books?id=5aGKQgAACAAJ&source=gbs_similarbooks Dykes, W. R. (1913): The Genus Iris. Cambridge University Press, Cambridge, UK.] {{ISBN|0486230376}} * [http://www.nziris.org.nz/conventdocs/Classification%20of%20irises.pdf Harris, Gwenda. CLASSIFICATION OF IRISES. New Zealand Iris Society 2011] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20180127123910/http://nziris.org.nz/conventdocs/Classification%20of%20irises.pdf |date=2018-01-27 }} * [https://books.google.ca/books?id=3zcLAAAAIAAJ&source=gbs_similarbooks Brian Mathew. The Iris. Batsford, London 1989] * [https://books.google.ca/books/about/A_Reclassification_of_the_Genus_Iris.html?id=tLdgGwAACAAJ&redir_esc=y George Hill Mathewson Lawrence. A Reclassification of the Genus ''Iris''. ''Gentes Herb'' 8:346-371 1953] * [https://books.google.ca/books?id=ZidFAAAAYAAJ&source=gbs_similarbooks Rodionenko, G. I.: The Genus Iris L. (Questions of Morphology, Biology, Evolution and Systematics). British Iris Society, London 1987. (trans.)] * Taylor, J.J. 1976. A reclassification of Iris species bearing arillate seeds. Proceedings of the Biological Society, Washington. 89: 411-420. * [http://www.rsabg.org/iris/research/systematics/13-phylogeny-of-the-genus-iris-based-on-dna-sequence-data Wilson, Carol. Phylogeny of the genus Iris based on DNA sequence data. Rancho Santa Ana 2004] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140602195853/http://www.rsabg.org/iris/research/systematics/13-phylogeny-of-the-genus-iris-based-on-dna-sequence-data |date=2014-06-02 }} ==Ytri tenglar== *[http://www.restoredprints.com/AUD007.htm Joseph Mason's painting - Copper Iris] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100403003414/http://www.restoredprints.com/AUD007.htm |date=2010-04-03 }} Copper Iris / Louisiana Flag (''Iris cuprea'') from John James Audubon's ''Birds of America'' *[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=116503 Flora of North America: ''Iris''] *[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=116503 Flora of China: ''Iris''] *[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=5&taxon_id=116503 Flora of Pakistan: ''Iris''] *[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=110&taxon_id=116503 Flora of Nepal: ''Iris''] *[http://aleph0.clarku.edu/~djoyce/iris/index.html A web site devoted to Irises], by David Payne-Joyce; includes plates from Dykes (1913). *[http://www.irises.org/ The American Iris Society] *[http://www.hips-roots.com/ Historic Iris Preservation Society] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20171011050723/http://hips-roots.com/ |date=2017-10-11 }} *[http://www.wildflowers.co.il/english/search.asp?searchString=iris&family=1&color=1&type=1 Iris listings at Wild Flowers of Israel] *[http://www.iris.huji.ac.il/Culture.htm Iris in Art and Culture] {{Webarchive|url=https://archive.today/20121218121304/http://www.iris.huji.ac.il/Culture.htm |date=2012-12-18 }} *Gouvernement du Québec [http://www.drapeau.gouv.qc.ca/emblemes/iris/fiche-technique.html Emblèmes du Québec - Iris versicolor] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150721153927/http://www.drapeau.gouv.qc.ca/emblemes/iris/fiche-technique.html |date=2015-07-21 }} (French) {{stubbur}} [[Flokkur:Sperglaætt]] 8v3qlj8mrcsle0jfqjditolxrjnz1y3 Salka Sól Eyfeld 0 146017 1887177 1885882 2024-11-11T07:29:29Z 2600:8805:4A02:2400:BDC1:6691:E1CD:E396 1887177 wikitext text/x-wiki {{Persóna |nafn=Salka Sól Eyfeld |fæðingardagur=18. apríl 1988 |fæðingarstaður=Reykjavík, Ísland|búseta=Íslensk|þekktur_fyrir=Ófærð, AmabAdamA, Ronja Ræningjadóttir, The Voice Ísland|starf=Leikkona, tónlistarkona, fjölmiðla- og dagskrárgerðarkona, söngkona og rappari|foreldrar=[[Hjálmar Hjálmarsson]]<br />Guðbjörg Lóa Ólafsdóttir|fæðingarnafn=Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir}} '''Salka Sól Eyfeld '''(fædd 18. apríl 1988) er íslensk fjölmiðla-, tónlistar- og leikkona, betur þekkt einfaldlega sem '''Salka Sól''' (stundum: '''Salka de La Sól'''). == Æviágrip == Salka Sól fæddist í [[Reykjavík]] árið 1988 en flutti í Kópavog þegar hún var 7 ára gömul. Hún hefur talað opinskátt um einelti sem hún varð fyrir á skólaárum sínum í Kópavogi.<ref>{{cite news|title=Fór að hágráta á miðju sviðinu|url=http://www.hringbraut.is/frettir/12-ar-ad-na-mer-eftir-eineltid|accessdate=20 January 2018|work=[[Hringbraut]]|date=20 January 2017|language=Icelandic}}</ref><ref>{{cite news|title=Vilja fá Sölku Sól til að ræða eineltið|url=https://www.mbl.is/smartland/stars/2017/10/24/vilja_fa_solku_sol_til_ad_raeda_eineltid/|accessdate=20 January 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=24 October 2017|language=Icelandic}}</ref> Salka er dóttir [[Hjálmar Hjálmarsson|Hjálmars Hjálmarssonar]] leikara og Guðbjargar Lóu Ólafsdóttur kennara.<ref>{{cite news|author1=Ingileif Friðriksdóttir|title=Sagan af Sölku Sól sem varð að Sögu|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/05/22/sagan_af_solku_sol_sem_vard_ad_sogu/|accessdate=20 January 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=22 May 2017|language=Icelandic}}</ref> Hún er elst þriggja systkina og á tvo bræður. Salka Sól er í hjónabandi með Arnari Frey Frostasyni, viðskiptafræðingi og rappara í Úlfur Úlfur.<ref>{{cite news|url=http://www.visir.is/g/2017170829317|title=Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól|author1=Kolbeinn Tumi Daðason|date=25 August 2017|work=[[Vísir.is]]|accessdate=20 January 2018|language=Icelandic}}</ref> Hún sagðist aldrei hafa ætlað að verða leikari þegar hún yrði eldri, heldur kennari, eins og móðir hennar. Faðir hennar er þekktastur fyrir að ljá teiknimyndum rödd sína á íslensku.<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.studentabladid.com/efni/2014/10/28/salka|title=Aðrir pæla meira í því að ég sé kona|website=Stúdentablaðið|access-date=2016-03-22|archive-date=2016-04-21|archive-url=https://web.archive.org/web/20160421012915/http://www.studentabladid.com/efni/2014/10/28/salka|url-status=dead}}</ref> Salka Sól var í skólahljómsveit Kópavogs og segist hún hafa spilað mikið og kennt sjálfri sér á mörg hljóðfæri sem stóðu til boða þar. Hún fór í [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti|Fjölbrautaskólann í Breiðholti]] og vann söngvakeppnina þar.<ref name="visir-ktd1">{{cite news|author1=Kolbeinn Tumi Daðason|title=Salka Sól "leiðinlega hæfileikarík gella"|url=http://www.visir.is/g/2015150229248|accessdate=20 January 2018|work=[[Vísir.is]]|date=26 February 2015|language=Icelandic}}</ref> Hún lauk BA-prófi í leik­list fyr­ir hljóðfæra­leik­ara frá Rose Bru­ford í London.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=%2Fmogginn%2Fbladid%2Fgrein%2F1679938%2F%3Ft%3D830575493&page_name=grein&grein_id=1679938 „Salka Sól Eyfeld“] (skoðað 29. mars 2020)</ref> == Ferill == Salka Sól hefur leikið í sjónvarpi, kvikmyndum og á sviði. Hún samdi tónlist og lék í uppsetningu [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhússins]] á ''Í hjarta Hróa Hattar'' árið 2016 og lék Ronju Ræningjadóttur hjá sama leikhúsi 2018. Hún leikur Soffíu í sjónvarpsþættinum [[Ófærð]]. Einnig hefur hún talað inn á fjölda teiknimynda með íslensku tali, t.a.m. Skrímsli ehf. og LEGO-myndina. Salka Sól var lengi þáttastjórnandi á [[Rás 2]] og stjórnaði meðal annars þættinum Rabbabara til ársins 2018 en hætti þegar hún tók að sér hlutverk Ronju Ræningjadóttur í Þjóðleikhúsinu.   Salka hefur einnig rappað með [[Reykjavíkurdætur|Reykjavíkurdætrum]] og rapparanum Arnari Úlfi. Salka Sól kemur fram undir eigin nafni en einnig syngur hún og semur tónlist með reggae hljómsveitinni [[AmabAdamA]], sem einnig er skipuð Steinunni Jónsdóttur og Magnúsi Jónssyni. Skömmu eftir stofnun hljómsveitarinnar gáfu þau út smellinn ''Hossa Hossa''. Salka hlaut titilinn Söngkona árisns á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|Íslensku tónlistarverðlaununum]] árið 2014, en þá var AmabAdama tilnefnd í nokkrum flokkum, meðal annars í flokkunum Flytjandi ársins og Nýliði ársins.<ref>{{cite web|url=http://iston.is/nominations-2014/|title=Íslensku Tónlistarverðlaunin – Nominations 2014|website=iston.is|access-date=2016-03-22|archive-date=2016-03-15|archive-url=https://web.archive.org/web/20160315073827/http://iston.is/nominations-2014/|url-status=dead}}</ref> Salka hefur tekið að sér hlutverk kynnis og þáttastjórnanda bæði í sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf þann feril á sjónvarpsstöðinni Bravó og fór þaðan til Ríkisútvarpsins eftir að hafa heyrt af lausri stöðu í morgunútvarpsþætti á Rás 2. Hún og Doddi litli leystu Virka morgna af í þættinum Sumarmorgnar sem var upphafið af störfum hennar sem þáttastjórnandi á [[Ríkisútvarpið|RÚV]]. Árið 2014 var Salka Sól útnefnd Bæjarlistamaður Kópavogs.<ref>{{Cite web|url=http://www.kopavogsbladid.is/theodor-juliusson-heidurslistamadur-kopavogs/|title=Heiðurslistamaður og bæjarlistamenn útnefndir|website=Kópavogsblaðið|language=en-US|access-date=2016-03-22}}</ref> Salka var einn af fjórum dómurum í ''The Voice Ísland''<ref name=":1">{{Cite news|url=http://www.mbl.is/smartland/samkvaemislifid/2015/10/16/salka_sol_og_arnar_freyr_geisludu_myndir/|title=Salka Sól og Arnar Freyr glowing.|last=Jónasdóttir|first=Marta María|date=2015-10-16|work=Morgunblaðið|access-date=2016-03-22|via=www.mbl.is}}</ref> og hefur einnig verið kynnir í [[Söngvakeppni sjónvarpsins]]<ref>{{Cite web|url=http://esctoday.com/95548/tonight-icelands-songvakeppnin-2015-final/|title=Eurovision Watch now: Iceland's Söngvakeppnin 2015 Final|website=esctoday.com|language=en-US|access-date=2016-03-22}}</ref> og hún vann Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2014 og 2015 í flokknum Söngkona ársins.<ref>{{Cite web|url=http://icelandreview.com/news/2015/02/23/icelandic-music-award-winners-announced|title=Icelandic Music Award Winners Announced|last=Robert|first=Zoe|date=2015-02-23|website=Icelandic Music Award Winners Announced|publisher=Iceland Review|access-date=2016-03-22}}</ref> == Kvikmyndaferill == === Sjónvarp === * ''[[Ófærð]]'' (sjónvarpsþættir) sem Soffía === Íslensk talsetning === * ''[[Skrímsli hf.|Skrímsli ehf.]]'' (2001) * Töfralandið Narnía: Ljónið, nornin og skápurinn (2005) * ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'' (2012) * ''[[Skrímslaháskólinn]]'' (2013)  * ''[[Lego-myndin|LEGO-myndin]]'' (2014) * ''Hótel Transylvanía 2'' (2015) * ''[[Á röngunni]]'' (2015)  * ''Encanto'' (2021) == Ytri tenglar == * [[imdbname:7914572|Salka Sól Eyfeld]] á [[Internet Movie Database|Internet Movie databbase]] * [https://www.youtube.com/channel/UC_v4QEnP8p-AllBp_qKh_Ww Salka Sól Eyfeld] á [[YouTube]] == Tilvísanir == {{Reflist}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1988]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsmenn]] [[Flokkur:Íslenskar leikkonur]] r2xioctythqozx42ftfxkvpnq51wwkw Stærri-Árskógur 0 149291 1887170 1860217 2024-11-11T00:08:24Z Ahjartar 2477 Heimild 1887170 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Látra-Björg.jpg|right|thumb|240px|Minnisvarði um [[Látra-Björg]]u. Kirkjan í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd í baksýn. Höfundur verksins er [[Sigurður Guðmundsson (f. 1942)|Sigurður Guðmundsson]].]] '''Stærri-Árskógur''' er bújörð, kirkjustaður og fyrrum prestssetur á [[Árskógsströnd]] við Eyjafjörð. Bærinn tilheyrir [[Dalvíkurbyggð]]. Upp af bænum er Kötlufjall og þar skerst [[Þorvaldsdalur]] inn milli hárra fjalla og tilheyrir jörðinni að hluta. Úr honum fellur [[Þorvaldsá]] til sjávar á [[Árskógssandur|Árskógssandi]]. Skáldkonan [[Látra-Björg]] var fædd í Stærra-Árskógi og þer er minnismerki um hana. == Heimildir == * {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, A-G|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}} [[Flokkur:Dalvíkurbyggð]] [[Flokkur:Kirkjustaðir í Eyjafjarðarsýslu]] 0yqmwqlykkwfrlifzc4ptla262rhl8e Gullskjálfandi 0 149934 1887121 1742020 2024-11-10T14:28:27Z Berserkur 10188 1887121 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = lightblue | name = Gullskjálfandi | image = Tremella mesenterica JPL2.jpg | image_width = 340px | image_caption = '''Gullskjálfandi''' vex út úr trjágrein. | status = NE | trend = | status_system = iucn2.3 | status_ref = | regnum = [[Svepparíki]] (Fungi) | divisio = [[Kólfsveppir]] (Basidiomycetes) | subdivisio = [[Miskólfungar]] (Tremellomycetidae) | ordo = [[Skjálfandabálkur]] (Tremellales) | familia = [[Skjálfandaætt]] (Tremellaceae) | genus = ''[[Tremella]]'' | species = '''Gullskjálfandi''' (''T. mesenterica'') | binomial_authority = Retz., 1769<ref Name="Kirk2019">Kirk P.M. (2019). [http://www.catalogueoflife.org/col/details/species/id/408c9d10db246af651aea51c52fad6dc Species Fungorum (útg. okt. 2017).] Í: ''Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 26. feb. 2019'' (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.</ref> | binomial = ''Tremella mesenterica'' | synonyms = ''Helvella mesenterica'' <small>Schaeff., 1774</small><br> ''Hormomyces aurantiacus'' <small>Bonord., 1851</small><br> ''Tremella brasiliensis'' <small>(Möller) Lloyd, 1922</small><br> ''Tremella lutescens'' <small>Pers., 1798</small><br> ''Tremella lutescens'' var. ''alba'' <small>Berk., 1872</small><br> ''Tremella lutescens'' f. ''albida'' <small>Fr. </small><br> ''Tremella lutescens'' var. ''brasiliensis'' <small>Möller, 1895</small><br> ''Tremella lutescens'' var. ''lutescens'' <small>Pers., 1798</small><br> ''Tremella mesenterica'' f. ''crystallina'' <small>Ew. Gerhardt, 1997</small><br> ''Tremella mesenterica'' var. ''disciformis'' <small>Fr., 1822</small><br> ''Tremella mesenterica'' var. ''lutescens'' <small>(Pers.) Pers., 1822</small><br> ''Tremella mesenterica'' var. ''mesenterica'' <small>Retz., 1769</small><br> ''Tremella mesenterica'' f. ''mesenterica'' <small>Retz., 1769</small> }} '''Gullskjálfandi''' ([[fræðiheiti]]: ''Tremella mesenterica'') er [[kólfsveppir|kólfsveppur]] af [[skjálfandaætt]] sem finnst á Íslandi en er fátíður. Gullskjálfandi vex á dauðum greinum í [[ilmbjörk|birki]]skógum vestan- og norðanlands.<ref Name=HH2010>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. bls. 165 Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{commonscat|Tremella mesenterica|gullskjálfanda}} {{Wikilífverur|Tremella mesenterica|gullskjálfanda}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Skjálfandaætt]] [[Flokkur:Sveppir á Íslandi]] hnmg33etecvotmljgu7ie9hfldd45sc Úlfurinn bundinn 0 154487 1887143 1777419 2024-11-10T21:32:23Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ 1887143 wikitext text/x-wiki '''Úlfurinn bundinn''' ([[danska]]: ''Ulven er løs'') er fyrsta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1979]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen og Henning Kure að gerð handritsins, sem byggir að nokkru á frásögn [[Gylfaginning|Gylfaginningar]] af því þegar [[Fenrisúlfur]] var handsamaður. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála, þar á meðal íslensku. == Söguþráður == Sagan hefst þegar [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og [[Loki]] beiðast gistingar á bóndabæ í [[Miðgarður|Miðgarði]]. Loki blekkir piltinn [[Þjálfi (norræn goðafræði|Þjálfa]] til að óhlýðnast fyrirmælum Þórs með því að brjóta bein úr geithafrinum [[Tanngnjóstur og Tanngrisnir|Tanngrisni]]. Í refsingarskyni verður úr að Þjálfi og systir hans Röskva ganga í þjónustu Þórs. Þau halda til [[Ásgarður|Ásgarðs]] þar sem Loki og Þór kynna til sögunnar helstu fyrirbæri og persónur. Þar fregna þau að Fenrisúlfur hafi slitið sig lausan og er mikill viðbúnaður meðal [[Æsir|ása]]. [[Frigg]] segir mannabörnunum frá því þegar Fenrisúlfur var upphaflega bundinn með töfrafjötri sem Loki hafði vélað út úr dvergum, en þeim aðförum lyktaði með því að [[Týr]] missti aðra hönd sína. Á sama tíma heldur Loki til fundar við dvergana og þarf að greiða þeim dýrum dómum fyrir viðgerð á fjötrinum. Tilraunir ásanna til að fanga úlfinn skila engum árangri og leiða einungis til eyðileggingar. Smástúlkan Röskva reynist sú eina sem óttast ekki Fenrisúlf, heldur lítur á hann sem ofvaxinn hvolp. Hún vingast við óargadýrið og fær það til að fallast á að hún smeygi fjötrinum um háls þess. Hið sérstaka samband Röskvu og Fenrisúlfs kemur síðar við sögu í bókaflokknum. == Fróðleiksmolar == * Afar skopleg mynd er dregin upp norrænu guðunum í sögunni. Flestir þeirra eru fremur hlálegir og fávísir, en um leið afar sjálfumglaðir. Konur eru yfirleitt rödd skynseminnar. Einkum Frigg, en einnig [[Sif]] og að sjálfsögðu Röskva, sem telja má aðalpersónu bókarinnar. * Þrátt fyrir titilinn er eltingaleikurinn við Fenrisúlf hálfgert aukaatriði í sögunni, þar sem megnið af rýminu fer í að kynna til sögunnar helstu persónur og skapa sögusvið sem gagnaðist höfundunum í næstu bókum. * Í upphafi fyrstu útgáfu bókarinnar var stiklað á stóru í heimi norræna goðaheimsins í máli og myndum á átta blaðsíðum. Í endurútgáfunni var sá texti skorinn niður í eina síðu. == Íslensk útgáfa == ''Úlfurinn bundinn'' kom út hjá [[Bókaútgáfan Iðunn|Iðunni]] árið 1979, sama ár og á frummálinu. Þýðandi var Guðni Kolbeinsson. Hún var endurútgefin árið 2010 með nýrri forsíðu og endurskoðuðu aukaefni. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 1|útgefandi=Carlsen|ár=2012|ISBN=ISBN 978-87-114-2448-3}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1979]] 3u3ic0rnnw9elduqk78v6xv1gxo25uh Hamarsheimt 0 154512 1887144 1743916 2024-11-10T21:32:44Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ 1887144 wikitext text/x-wiki '''Hamarsheimt''' ([[danska]]: ''Thors Brudefærd'') er önnur bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1980]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins, sem byggir að nokkru á frásögn [[Þrymskviða|Þrymskviðu]] af því þegar jötnar ræna hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]]. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála, þar á meðal íslensku. == Söguþráður == [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] vaknar í höll sinni [[Bilskirnir|Bilskirni]] og uppgötvar að hamrinum Mjölni hefur verið stolið. [[Loki]] ályktar að jötunninn [[Þrymur (norræn goðafræði)|Þrymur]] muni hafa stolið honum. Sú reynist raunin og krefst jötunninn þess að fá gyðjuna [[Freyja|Freyju]] í lausnargjald. Æsir hyggjast ganga að þessum afarkostum en Loka hugkvæmist þó að klókara væri að klæða Þór í kvenmannsföt, senda hann á fund Þryms í gervi Freyju og endurheimta þannig hamarinn og koma um leið fram hefndum. Þór, Loki og mannabörnin Þjálfi og Röskva halda á fund Freys, með viðkomu hjá jötninum [[Útgarða-Loki|Útgarða-Loka]], sem sér samstundis í gegnum ráðabruggið en lætur ekki á neinu bera. Sífellt fleiri jötnar átta sig á að ekki sé allt með felldu, en með klókindum tekst Loka að tryggja að enginn ljóstri leyndarmálinu upp við hinn hrekklausa Þrym. Hjónavígslan fer fram, en í upphafi hennar færir Þrymur brúði sinni hamarinn dýrmæta að gjöf. Þór gengur í kjölfarið berserksgang og drepur Þrym og fjölda veislugesta. Sögunni lýkur á því að ferðalangarnir snúa aftur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] þar sem [[Sif]] hefur eignast tvíbura. Hún segir körlunum í hópi ásanna til syndanna fyrir að hafa komið illa fram við Freyju, en talar fyrir daufum eyrum. == Fróðleiksmolar == * Jötnastrákurinn ''Karkur'' kemur fyrir sem bakgrunnspersóna á nokkrum stöðum í sögunni og stendur fyrir hrekkjabrögðum. Í íslensku þýðingunni er hann þó kallaður ''Bergur''. Hann átti eftir að fá stærra hlutverk í seinni bókum. * Tvíburarnir [[Móði]] og [[Þrúður]] eru nýfædd í lok sögunnar. Eftir því sem bókaflokknum vindur fram eldast þau og þroskast, að því er virðist mun hraðar en mannabörnin Þjálfi og Röskva. * Ýmsar vísanir í aðrar myndasögur og sjónvarpsþætti má finna í sögunni. Þannig bregður kunnum persónum úr [[Prúðuleikararnir|Prúðuleikurunum]] fyrir í hlutverki hljómsveitar í brúðkaupsveislunni. * Höfundar Goðheimasagnanna sáu fyrir sér að brandarar um samskipti kynjanna yrðu fyrirferðarmiklir í sögunni og fengu því Per Vadmand til liðs við sig, en hann hafði reynslu af gerð slíkra myndasagna. Minna varð úr kynjastaðalmyndaglensi en til stóð en Vadmand smellpassaði inn í höfundateymið og framhald varð á samstarfinu. == Íslensk útgáfa == ''Hamarsheimt'' kom út hjá [[Bókaútgáfan Iðunn|Iðunni]] árið 1980, sama ár og á frummálinu. Þýðandi var Guðni Kolbeinsson. Hún var endurútgefin árið 2011 með nýrri forsíðu. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 1|útgefandi=Carlsen|ár=2012|ISBN=ISBN 978-87-114-2448-3}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1980]] jwczny7im4enm3di7efsmjb8szw6ebj Veðmál Óðins 0 154514 1887145 1774209 2024-11-10T21:32:56Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ 1887145 wikitext text/x-wiki '''Veðmál Óðins''' ([[danska]]: ''Odins Væddemål'') er þriðja bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1982]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Öfugt við flestar aðrar bækur í ritröðinni er söguþráðurinn ekki sóttur í neina tiltekna goðsögu, heldur spinna höfundarnir upp sjálfstæða sögu sem hefur að geyma minni héðan og þaðan úr goðafræðinni og fornaldarsögum Norðurlanda. == Söguþráður == Í upphafi sögunnar er [[Óðinn]] orðinn langþreyttur á lélegri nýliðun [[einherjar|einherja]] í [[Valhöll]] og kennir [[valkyrja|valkyrjum]] um. Þær svara fullum hálsi með þeim afleiðingum að Óðinn veðjar að hann geti sjálfur og án galdra fundið þrjár kempur í [[Miðgarður|Miðgarði]] sem stæðu framar hinum nýju einherjum. Í kjölfarið hefst langt ferðalag þar sem Óðinn kynnist mörgum persónum sem koma fyrir í ritum [[Saxo Grammaticus|Saxa málspaka]], [[Ynglingasaga|Ynglingasögu]] o.fl. Leitin gengur illa, þótt Óðinn rekist á ýmsa garpa á ferðum sínum, þar á meðal [[Ragnar loðbrók]]. Fjarvera Óðins gerir það að verkum að bræður hans [[Vilji (norræn goðafræði)|Vili]] og [[Vé]] taka við stjórnartaumunum í Valhöll. Valdið stígur þeim til höfuðs. Þeir sofa hjá [[Frigg]], færa [[gjallarhorn]] [[Heimdallur|Heimdallar]] til Valhallar, setja [[Týr|Tý]] af sem hershöfðingja en fela jötnum varnir [[Ásgarður|Ásgarðs]], svo nokkuð sé nefnt. [[Baldur]], [[Loki]] og [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] ákveða að fá Óðinn aftur heim með blekkingum, þar sem þeir þykjast vera garpar í mannheimum. Þegar Óðinn snýr aftur heim hrekur hann jötnana á brott, úthýsir bræðrum sínum og hrósar sigri í veðmálinu við valkyrjur, þrátt fyrir að hafa augljóslega ekki staðið við stóru orðin um að finna þrjár mennskar kempur. == Fróðleiksmolar == * Mannabörnin Þjálfi og Röskva koma nánast ekkert fyrir í bókinni, en þau eru í veigamiklum hlutverkum í velflestum hinna sagnanna. * Höfundar Goðheimasagnanna voru í fyrstu efins um að goðsögurnar yrðu nægur efniviður í heilan bókaflokk. Því sáu þeir fyrir sér að um það bil önnur hver bók myndi byggja á kunnum goðsögnum en á móti kæmu sjálfstæð, frumsamin ævintýri sem gerast myndu í sama söguheimi. ''Veðmál Óðins'' fellur í seinni flokkinn. Frá þessari hugmynd var horfið að mestu. * Fyrstu þrjár sögurnar í bókaflokknum komu út á fjögurra ára tímabili frá 1979 til 1982. Nokkuð bil varð milli þriðju og fjórðu sögunnar og breyttist teikni- og frásagnarstíllinn talsvert á þeim tíma. Fyrstu þrjár bækurnar eru því nokkuð frábrugðnar þeim verkum sem á eftir komu í útliti. == Íslensk útgáfa == ''Veðmál Óðins'' kom út hjá [[Bókaútgáfan Iðunn|Iðunni]] árið 1982, sama ár og á frummálinu. Þýðandi var Guðni Kolbeinsson. Hún var endurútgefin árið 2012 með nýrri forsíðu. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 1|útgefandi=Carlsen|ár=2012|ISBN=ISBN 978-87-114-2448-3}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1982]] bjs0sja8nmmkc9piypl4f44xci18oi7 Sagan um Kark 0 154515 1887146 1743918 2024-11-10T21:36:18Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ bæti við heimildum 1887146 wikitext text/x-wiki '''Sagan um Kark''' ([[danska]]: ''Historien om Quark'') er fjórða bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1987]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Bókin, sem og framhaldssagan [[Förin til Útgarða-Loka]], fylgja í meginatriðum [[teiknimynd|teiknimyndinni]] [[Valhalla (teiknimynd)|Valhalla]] frá árinu 1986. == Aðdragandi == Eftir útgáfu [[Veðmál Óðins|Veðmáls Óðins]] hófu höfundar Goðheima-sagnanna þegar að undirbúa næsta ævintýri. Þeir hugðust endurtaka leikinn frá fyrri bók og byggja ekki á einni tiltekinni goðsögu, heldur semja sjálfstætt ævintýri með vísunum í ýmis atriði úr norrænni goðafræði. Þá þegar var ætlunin að láta ævintýrið hverfast um hrekkjótta jötnastrákinn ''Kark'', sem brugðið hafði fyrir í sögunni [[Hamarsheimt]]. Öfugt við aðrar söguhetjur Goðheima var Karkur að öllu leyti tilbúin persóna án nokkurra vísana í goðaheiminn. Vinna við hina nýju sögu var skammt á veg komin þegar ákveðið var að framleiða teiknimynd í fullri lengd, byggða á söguveröld Goðheima. Næstu misserin helguðu höfundarnir sig gerð myndarinnar og tók handritið miklum breytingum. Byggði sagan nú að stórum hluta á frásögninni af ferð [[Þór (norræn goðafræði)|Þórs]] til [[Útgarða-Loki|Útgarða-Loka]]. Myndin varð svo grunnurinn að tveimur næstu bókunum í sagnaflokknum sem út komu árin 1987 og 1989. == Söguþráður == [[Loki]] situr að sumbli hjá nafna sínum Útgarða-Loka og lætur blekkjast til að taka með sér hrekkjalóminn Kark og reyna að siða hann til. Þegar í [[Bilskirnir|Bilskirni]] er komið gerir Karkur allt vitlaust og kemur öllum upp á móti sér. Með tímanum sýnir hann þó á sér mýkri hliðar og vinátta myndast milli hans og barnanna Röskvu og Þjálfa. Í bókarlok snýr Þór aftur úr ferðalagi og bregst illur við þegar hann uppgötvar að Karkur sé þar enn. Hann skipar Loka að koma honum aftur til síns heima, en í ljós kemur að Útgarða-Loki og jötnaher hans hefur engan hug á að fá óróabelginn aftur til sín. == Fróðleiksmolar == * Bókin fjallar nær einvörðungu um samskipti barnanna þriggja: Þjálfa, Röskvu og Karks. Hún sker sig því frá öðrum verkum í sagnaflokknum að því leyti að hún er að langmestu leyti án vísanna til norrænnar goðafræði. * Vinnan við teiknimyndina ''Valhalla'' hafði talsverð áhrif á teiknistíl Goðheima, sem varð teiknimyndalegri. * Ekki kunnu allir lesendur Goðheimabókanna að meta jötnastrákinn Kark, en hann mæltist vel fyrir hjá yngri lesendum og var hann gerður að aðalsöguhetju í sérstökum bókaflokki sem jafnframt bar nafn hans. == Íslensk útgáfa == ''Sagan um Kark'' kom út hjá [[Bókaútgáfan Iðunn|Iðunni]] árið 1988. Þýðandi var Bjarni Fr. Karlsson. Hún var endurútgefin árið 2013 með nýrri forsíðu. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 2|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2447-6}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1987]] dlvxhxabcyl2vg9t3i4dwsnnz9tesk2 Förin til Útgarða-Loka 0 154516 1887147 1743919 2024-11-10T21:36:34Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ bæti við heimildum 1887147 wikitext text/x-wiki '''Förin til Útgarða-Loka''' ([[danska]]: ''Rejsen Til Udgårdsloke'') er fimmta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1989]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Bókin, sem og fyrra ævintýri [[Sagan um Kark]], fylgja í meginatriðum [[teiknimynd|teiknimyndinni]] [[Valhalla (teiknimynd)|Valhalla]] frá árinu 1986. == Söguþráður == Sagan hefst á því að hrafnarnir [[Huginn og Muninn]] flytja [[Óðinn|Óðni]] þær fréttir að [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og [[Loki]] séu farnir til Jötunheima að skila ''Karki'' af sér, en að jötnarnir sitji á svikráðum. [[Útgarða-Loki]] er sjónhverfingameistari og tekst ítrekað að villa um fyrir ferðalöngunum, s.s. með því að bregða sér í líki ógnarstórs risa. Þegar Þór og föruneyti koma loks til Útgarða-Loka er þeim boðið til ýmis konar kappleikja, þar sem taparinn skyldi sitja uppi með Kark. Meðal keppnisgreina eru kappát, spretthlaup, kappdrykkja, [[lyftingar]] og [[glíma]]. Brögð eru hins vegar í tafli og tapa æsirnir í hverri greininni á fætur annarri. Minnstu má muna að Þór láti lífið í glímunni, þar sem andstæðingurinn er í raun ellin sjálf. Þjálfi sér í gegnum blekkingarnar með hjálp hrafnanna og að lokum tekst honum að bjarga Þór frá bana. Útgarða-Loka gremst að hafa ekki tekist að koma Þór fyrir kattarnef, en huggar sig við að hafa losnað við Kark sem stingur af úr Jötunheimum og fylgir mannabörnunum aftur í [[Ásgarður|Ásgarð]]. == Fróðleiksmolar == * Sagan gerist að nær öllu leyti í Jötunheimum og byggist á frásögn [[Gylfaginning|Gylfaginningar]] af því þegar Útgarða-Loki beitti Þór brellum og sjónhverfingum. == Íslensk útgáfa == ''Förin til Útgarða-Loka'' kom út hjá [[Bókaútgáfan Iðunn|Iðunni]] árið 1989. Þýðandi var Bjarni Fr. Karlsson. Hún var endurútgefin árið 2014 með nokkuð breyttri forsíðu. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 2|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2447-6}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1989]] ma4179x23alr2n5xkfsfegvz7o6e9qv Snjóflóðin í Neskaupstað 1974 0 156512 1887127 1677460 2024-11-10T16:44:00Z Berserkur 10188 1887127 wikitext text/x-wiki Þann [[20. desember]] árið [[1974]] féllu 2 [[snjóflóð]] í [[Neskaupstaður|Neskaupstað]]. Snjó hafði kyngt niður dögunum áður en flóðin féllu. Alls féllu 8 snjóflóð á Norðfirði 20. desember. Tvö flóð féllu á mannabyggðir og létust 12 manns í þeim. 13 var bjargað eða náðu að bjarga sér af eigin rammleik. == Snjóflóðin == ===Bræðsluflóð=== Fyrsta flóðið, kallað Bræðsluflóð, féll um 13:40 og lenti meðal annars á fiskimjölsvinnslu bæjarins. Þar dóu 5 manns. Mun fleira fólk var að vinna þar síðustu daga fyrir flóðið en vegna slæms veðurs fækkaði starfsfólki. Flóðið var um 400 metra breitt. Rafmagn fór af bænum. 19 ára piltur fannst á lífi 20 tímum eftir lóðið í fiskvinnslunni. Tveir einstaklingar fundust aldrei og hafa líklega borist út á haf. ===Mánaflóð=== Seinna flóðið féll um 20 mínútum eftir það fyrra. Það var um 140 metra breitt og lenti á bílskúr, steypuvinnslu og íbúðahúsi. 7 manns fórust. == Heimildarmyndir == *''Háski - Fjöllin rumska'', heimildarmynd um flóðin var frumsýnd árið 2017. ==Tenglar== *[https://www.visir.is/g/2009274871333 35 ár frá snjóflóðunum í Neskaupstað] *[https://timarit.is/page/1458971#page/n0/mode/2up Morgunblaðið 21. desember 1974] *[https://timarit.is/page/3259502#page/n0/mode/2up Vísir - 22. desember 1974] *[https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/haettumat/ne/ne_annall.pdf Snjóflóðasaga Neskaupstaðar - Veður.is] [[Flokkur:Neskaupstaður]] [[Flokkur:Snjóflóð á Íslandi]] [[Flokkur:1974]] g94t6jygxb14nn6ouoz302hnvfcru3f Tears for Fears 0 156601 1887123 1886603 2024-11-10T15:11:24Z Berserkur 10188 1887123 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TearsFearsRAH271017-28 (37982003406).jpg|thumb|Tears for Fears, 2017.]] '''Tears for Fears''' er ensk [[popp]]/[[rokk]]-hljómsveit sem stofnuð var í [[Bath]], árið [[1981]] af [[Roland Orzabal]] og [[Curt Smith]]. Hljómsveitin var í byrjun bendluð við [[New Wave]]-stefnuna snemma á 9. áratugnum en fór síðar í rokk-átt. Önnur plata þeirra, ''Songs from the Big Chair'' (1985) fór á toppinn á [[Billboard 200]]-listanum í Bandaríkjunum og rokseldist einnig í Bretlandi. Lagið ''Everybody Wants to Rule the World'' er það þekktasta af þeirri skífu. Ósætti Smiths og Orzabal varð til þess að Smith yfirgaf hljómsveitina árið 1991 og gaf Orzabal út 2 plötur undir hljómsveitarnafninu án hans. Þeir sættust um árið 2000 og hafa gefið út plötur síðan ásamt því að fara í tónleikaferðalög. ==Meðlimir== *Roland Orzabal – Gítars, hljómborð og söngur (1981–) *Curt Smith – bassi, hljómborð og söngur (1981–1991, 2000–) ===Fyrrum meðlimir=== *Manny Elias – trommur (1981–1986) *Ian Stanley – hljómborð, bakraddir (1981–1987) ==Útgefið efni== ===Breiðskífur=== *The Hurting (1983) *Songs from the Big Chair (1985) *The Seeds of Love (1989) *Elemental (1993) *Raoul and the Kings of Spain (1995) *Everybody Loves a Happy Ending (2004) *The Tipping Point (2022)<ref>{{Cite web|url=https://riffmagazine.com/album-reviews/tears-for-fears-the-tipping-point/|title=REVIEW: Tears for Fears return to moody pop on 'The Tipping Point'|date=2022-02-21|website=RIFF Magazine|language=en-US|access-date=2023-01-31}}</ref> ==Aðrar plötur== *Songs For A Nervous Planet (2024) - (Tónleikaplata + nokkur ný lög) == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Enskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Stofnað 1981]] t19lvvyqge5yqav48bcymd6t6tcom1x Notandi:DoctorHver/sandkassi 2 159410 1887175 1851259 2024-11-11T01:28:53Z DoctorHver 2456 1887175 wikitext text/x-wiki Note: Walt Disney Productions is generally credited on these films, unless other wise is noted. ==Franchises originating in literary works== These franchises began as novels, short stories, and other forms of purely literary works. {| class="wikitable sortable" border="1" ! style="width:10%;"| '''Franchise'''<br><small>(Creator)</small> ! style="width:15%;"| '''Literature''' ! style="width:10%;"| '''Comics''' ! style="width:10%;"| '''Animated films''' ! style="width:10%;"| '''Live action films''' ! style="width:10%;"| '''Animated TV series''' ! style="width:10%;"| '''Live action TV series''' ! style="width:10%;"| '''Video games''' ! style="width:10%;"| '''Other media''' |- |[[87th Precinct]]<br><small>[[Evan Hunter]]</small> || '''''[[Cop Hater]]''''' (1956)<br>several sequels || ''87th Precinct'' (1962), ''Cop Hater'' (1990) || no || ''[[Cop Hater (film)|Cop Hater]]'' (1958)<br>''[[The Mugger (film)|The Mugger]]'' (1958)<br>''[[The Pusher (film)|The Pusher]]'' (1960)<br>[[87th Precinct#Other media|several others]] || no || ''[[87th Precinct (TV series)]]'' (1961–62) || no || no |- |[[A Song of Ice and Fire]]<br><small>([[George R. R. Martin]])</small>|| '''''[[A Game of Thrones]]''''' (1996)<br>several sequels || [[A Game of Thrones (comics)]] || no || no || no || ''[[Game of Thrones]]'' (2011–2019) || [[List of A Song of Ice and Fire video games|several]], beginning in 2007 || board games, role-playing games |- |[[Arthur (book series)|Arthur]]<br><small>([[Marc Brown (author)|Marc Brown]])</small>|| '''''[[Arthur's Nose]]''''' (1976)<br> several more books ||no || ''[[Arthur's Missing Pal]]'' (2006) || no || ''[[Arthur (TV series)|Arthur]]'' (1996–2022)<br>''[[Postcards from Buster]]'' (2004–2012)<br>[[Hop (TV series)|Hop]] (2024) || no || [[Arthur video games|yes]] || children's album |- |[[American Psycho]]<br><small>([[Bret Easton Ellis]])</small>|| '''''[[American Psycho]]''''' (1991)<br>''Budapesti skizo'' (1997) ||no || no || [[American Psycho (film)|''American Psycho'']] (2000) <br>''[[American Psycho 2]]'' (2002) || no || no || no || [[American Psycho (musical)|musical]] |- |[[Babar the Elephant|Babar]]<br><small>([[Jean de Brunhoff]])</small>|| '''''[[The Story of Babar]]''''' (1931)<br>various || no || ''[[Babar and Father Christmas]]'' (1986) <br> ''[[Babar: The Movie]]'' (1989) <br> ''[[Babar: King of the Elephants]]'' (1999) || no || ''[[Babar (TV series)|Babar]]'' (1989–1991; 2000) <br> ''[[Babar and the Adventures of Badou]]'' (2010–2014) <br> [[Babar the Elephant#Films and television|2 TV specials]] || ''[[Les Aventures de Babar (French language TV series)|Les Aventures de Babar]]'' (1968) || various || various |- |[[Berenstain Bears]]<br><small>([[Stan and Jan Berenstain]])</small>|| '''''[[The Big Honey Hunt]]''''' (1962)<br>several more|| no || TV specials || no|| ''[[The Berenstain Bears (1985 TV series)|The Berenstain Bears Show]]'' (1985–1987)<br>''[[The Berenstain Bears (2003 TV series)|The Berenstain Bear]]'' (2002–2004) ||no|| various| various || - |- |[[Blade Runner (franchise)|Blade Runner]]<br><small>([[Philip K. Dick]])</small>|| '''''[[Do Androids Dream of Electric Sheep?]]''''' (1968)<br>[[Do Androids Dream of Electric Sheep?#Sequels|three sequels]] by another writer || several || no || ''[[Blade Runner]]''<br />(1982)<br />''[[Blade Runner 2049]]'' (2017)|| no ||no|| [[Blade Runner (1985 video game)|''Blade Runner'' (1985)]]<br>[[Blade Runner (1997 video game)|''Blade Runner'' (1997)]] || - |- |[[Jason Bourne|Bourne]]<br><small>([[Robert Ludlum]])</small>|| '''''[[The Bourne Identity (novel)|The Bourne Identity]]''''' (1980)<br>several sequels || no || no || ''[[The Bourne Identity (1988 film)|The Bourne Identity]]'' (1988 TV movie), ''[[The Bourne Identity (2002 film)|The Bourne Identity]]'' (2002), and [[Bourne (film series)|several sequels]] || no || no || ''[[Robert Ludlum's The Bourne Conspiracy]]'' (2008) || - |- |[[Captain Underpants]]<br><small>([[Dav Pilkey]])</small> || '''''[[The Adventures of Captain Underpants]]''''' (1997)<br>several sequels<br>and activity books|| in-universe graphic novel series, including ''[[Dog Man]]'' || ''[[Captain Underpants: The First Epic Movie]]'' (2017) <br> ''[[Dog Man (film)|Dog Man]]'' (2025)|| no || [[The Epic Tales of Captain Underpants]] (2018–2020) || no|| no || children's song from Dav Piley's website |- |[[The Cat in the Hat]]<br><small>([[Dr. Seuss]])</small> || '''''[[The Cat in the Hat]]''''' (1957)<br>''[[The Cat in the Hat Comes Back]]'' (1958)<br>several subsequent appearances || ? || ''[[The Cat in the Hat (TV special)|1971 TV special of the same name]]''<br>''[[The Grinch Grinches the Cat in the Hat]]'' (1982) [[The Cat in the Hat]] (2026) | ''[[The Cat in the Hat (film)|The Cat in the Hat]]'' (2003)|| ''[[The Cat in the Hat Knows a Lot About That!]]'' (2010-) || ''[[The Wubbulous World of Dr. Seuss]]''|| yes || theme park attractions<br>musical |- |[[The Chronicles of Narnia]]<ref name="Brown">Harry J. Brown, ''Videogames and Education'' (2008), p. 41, {{ISBN|0765629496}}: {{blockquote|In one of the most celebrated ventures in media convergence, Larry and Andy Wachowski, creators of ''The Matrix'' trilogy, produced the game ''Enter the Matrix'' (2003) simultaneously with the last two films of the trilogy, shooting scenes for the game on the movie's sets with the movie's actors, and releasing the game on the same day as ''The Matrix: Reloaded''. Likewise, on September 21, 2004, Lucasfilm jointly released a new DVD box set of the original ''Star Wars'' trilogy with ''Star Wars: Battlefront'', a combat game in which players can reenact battles from all six ''Star Wars'' films. In 2005, Peter Jackson likewise produced his blockbuster film ''King Kong'' (2005) in tandem with a successful ''King Kong'' game designed by Michael Ancel and published by Ubisoft. In the last several years, numerous licensed videogame adaptations of major summer and holiday blockbusters were released a few days before or a few days after their respective films, including: all three ''Star Wars'' films (1999–2005); all five ''Harry Potter'' films (2001–2008); all three ''Spider-Man'' films (2002–2007); ''Hulk'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Two Towers'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Return of the King'' (2003); ''The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch, and the Wardrobe'' (2005); ''Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest'' (2006); ''Pirates of the Caribbean: At World's End'' (2007); and ''Transformers'' (2007). These multimedia franchises have made it more difficult to distinguish the production of films and videogames as separate enterprises.}}</ref><br><small>([[C. S. Lewis]])</small>|| '''''[[The Lion, the Witch and the Wardrobe]]''''' (1950)<br>several sequels || no || ''[[The Lion, the Witch and the Wardrobe (1979 film)|The Lion, the Witch and the Wardrobe]]'' (1979) || [[The Chronicles of Narnia (film series)|''The Chronicles of Narnia'' film series]] (2005–present) || no || ''[[The Lion, the Witch and the Wardrobe (1967 TV serial)|The Lion, the Witch and the Wardrobe]]'' (1967)<br>''[[The Chronicles of Narnia (TV series)|The Chronicles of Narnia]]'' (1988–1990) || [[Adaptations of The Chronicles of Narnia#Games|various]] || [[Adaptations of The Chronicles of Narnia|radio dramatisation, audiobooks]] |- |[[Conan the Barbarian]]<br><small>([[Robert E. Howard]])</small>|| '''[[Conan the Barbarian#Original Robert E. Howard Conan stories|Original Robert E. Howard Conan stories]]'''<br>(published from 1932–1936); various later publications|| [[Conan the Barbarian (comics)]] || no || ''[[Conan the Barbarian (1982 film)|Conan the Barbarian]]'' (1982), and several others || ''[[Conan the Adventurer (1992 TV series)|Conan the Adventurer]]'' (1992–1993)<br>''[[Conan and the Young Warriors]]'' (1994)|| ''[[Conan the Adventurer (1997 TV series)|Conan The Adventurer]]'' (1997–1998) || [[Conan the Barbarian#Video games|several]], beginning with ''[[Conan: Hall of Volta]]'' (1984) || - |- |[[Clifford (character)|Clifford the Big Red Dog]]<br><small>([[Norman Bridwell]])</small> || '''''[[Clifford the Big Red Dog]]''''' (1963)<br>numerous sequels ||no || ''[[Clifford's Really Big Movie]]'' (2004) || ''[[Clifford the Big Red Dog (film)|Clifford the Big Red Dog]]'' (2021) [[Clifford the Big Red Dog (film)#Sequel|Clifford the Big Red Dog 2]] (TBA) | ''[[Clifford the Big Red Dog (2000 TV series)|Clifford the Big Red Dog]]'' (2000)<br>''[[Clifford's Puppy Days]]'' (2003)<br>''[[Clifford the Big Red Dog (2019 TV series)|Clifford the Big Red Dog]]'' (2019)|| no||no ||no |- |[[Curious George]]<br><small>([[H. A. Rey|Hans Augusto Rey]] and [[Margret Rey]])</small>|| '''''[[Curious George (book)|Curious George]]''''' (1941); numerous sequels || no || ''[[Curious George (film)|Curious George]]'' (2006); various || no || ''[[Curious George (TV series)|Curious George TV series]]'' (2006); various || no || ''[[Curious George (video game)|Curious George video game]]'' (2006) || - |- |[[Die Hard (film series)|Die Hard]]<br><small>([[Roderick Thorp]])</small>|| ''[[The Detective (novel)|The Detective]]'' (1966)<br>'''''[[Nothing Lasts Forever (Thorp novel)|Nothing Lasts Forever]]''''' (1979) || yes || no || ''[[Die Hard]]'' (1988)<br>''[[Die Hard 2]]'' (1992)<br>''[[Die Hard with a Vengeance]]'' (1995)<br>''[[Live Free or Die Hard]]'' (2007)<br>''[[A Good Day to Die Hard]]'' (2013) || no || no || [[Die Hard (film series)#Video games|several]] || no |- |[[Discworld]]<br><small>([[Terry Pratchett]])</small>|| '''''[[The Colour of Magic]]''''' (1983); several sequels and spin-offs || [[Discworld#Comics|yes]] || no || ''[[Terry Pratchett's Hogfather|Hogfather]]'' (2006)<br>''[[Terry Pratchett's The Colour of Magic|The Colour of Magic]]'' (2008)<br>''[[Terry Pratchett's Going Postal|Going Postal]]'' (2010) || ''[[Soul Music (TV series)|Soul Music]]'' (1997)<br>''[[Wyrd Sisters (TV series)|Wyrd Sisters]]'' (1998) || ''[[The Watch (TV series)|The Watch]]'' (2021) || [[Discworld#Merchandise|several]] || stage and radio plays<br>board games |- |[[Diary of a Wimpy Kid]]<br><small>([[Jeff Kinney]])</small>|| ''[[Diary of a Wimpy Kid (book)|Diary of a Wimpy Kid]]'' (2007)<br>several sequels<br>spin-off series || no || [[Diary of a Wimpy Kid (2021 film)|Diary of a Wimpy Kid]] (2021)<br>[[Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules (2022 film)|Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules]] (2022)<br>[[Diary of a Wimpy Kid Christmas: Cabin Fever]] (2023) || ''[[Diary of a Wimpy Kid (2010 film)|Diary of a Wimpy Kid]]'' (2010)<br>''[[Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules (2011 film)|Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules]]'' (2011)<br>''[[Diary of a Wimpy Kid: Dog Days (film)|Diary of a Wimpy Kid: Dog Days]]'' (2012)<br>''[[Diary of a Wimpy Kid: The Long Haul (film)|Diary of a Wimpy Kid: The Long Haul]]'' (2017) || no || no || [[Poptropica]] tie-ins || Toys<br>Action figures |- |[[Dune (franchise)|Dune]]<br><small>([[Frank Herbert]])</small>|| '''''[[Dune (novel)|Dune]]''''' (1965); numerous prequel and sequel novels || ''[[Dune: The Official Comic Book]]'' || no || ''[[Dune (1984 film)|Dune]]'' (1984)<br>''[[Dune (2021 film)|Dune]]'' (2021) [[Dune: Part Two]] (2024) | no || ''[[Frank Herbert's Dune]]'' (2000)<br> ''[[Frank Herbert's Children of Dune]]'' (2003) || ''[[Dune (video game)|Dune]]'' (1992); [[List of games based on Dune|several others]] || ''[[Dune (board game)|Dune]]'' board game (1979); other games, soundtracks |- |[[Ender's Game (novel series)|Ender's Game]]<br><small>([[Orson Scott Card]])</small>|| '''''[[Ender's Game]]''''' (1985)<br>several prequels, sequels, and spinoffs || [[Ender's Game (comics)|several]] || no || ''[[Ender's Game (film)|Ender's Game]]'' (2013) || no || no || no || [[Ender's Game#Audioplay|audioplay]] |- |[[Gidget]]<br><small>([[Frederick Kohner]])</small>|| '''''[[Gidget|Gidget, the Little Girl with Big Ideas]]''''' (1957)<br>seven sequels || yes, two issues published in 1966|| ''[[Gidget#Television|Gidget Makes the Wrong Connection]]'' (1972; made for TV) || ''[[Gidget (film)|Gidget]]'' (1965)<br>''[[Gidget Goes Hawaiian]]'' (1961)<br>''[[Gidget Goes to Rome]]'' (1963) || no || ''[[Gidget (TV series)|Gidget]]'' (1965–1966)<br>''[[The New Gidget]]'' (1986–1988) || no || Stage productions in 2000 and 2007 |- |[[Greyfriars School]]<br><small>([[Charles Hamilton (writer)|Charles Hamilton]])</small>||'''''[[The Magnet]]''''' (1908)<br/>'''''[[Billy Bunter of Greyfriars School (novel)|Billy Bunter of Greyfriars School]]''''' (1947)|| [[Billy Bunter#Comics|yes]]||no||no||no||''[[Billy Bunter of Greyfriars School (TV series)]]''||no||[[Billy Bunter#Stage|Stage]], [[Billy Bunter#Radio|Radio]] |- |[[The Godfather (film series)|The Godfather]]<br><small>([[Mario Puzo]])</small>|| '''''[[The Godfather (novel)|The Godfather]]''''' (1969)<br>several sequels || no || no || ''[[The Godfather (film)|The Godfather]]'' (1972)<br>''[[The Godfather Part II]]'' (1974)<br>''[[The Godfather Part III]]'' (1990) || no || ''[[The Godfather Saga]]'' (1977) || ''[[The Godfather (1991 video game)|The Godfather]]'' (1991)<br>''[[The Godfather (2006 video game)|The Godfather]]'' (2006) <br>''[[The Godfather II (video game)|The Godfather II]]'' (2010) || - |- |[[Hannibal Lecter (franchise)|Hannibal Lecter]]<br><small>([[Thomas Harris]])</small>|| '''''[[Red Dragon (novel)|Red Dragon]]''''' (1981)<br>several sequels || no || no || ''[[Manhunter (film)|Manhunter]]'' (1986)<br>''[[The Silence of the Lambs (film)|The Silence of the Lambs]]'' (1991)<br>''[[Hannibal (2001 film)|Hannibal]]'' (2001)<br>''[[Red Dragon (2002 film)|Red Dragon]]'' (2002)<br>''[[Hannibal Rising (film)|Hannibal Rising]]'' (2007) || no || ''[[Hannibal (TV series)|Hannibal]]'' (2013–2015)<br>''[[Clarice (TV series)|Clarice]]'' (2021-) || no || - |- |[[Harold and the Purple Crayon]]<br><small>([[Crockett Johnson]])</small> |'''''[[Harold and the Purple Crayon]]''''' (1955)<br>numerous sequels |no |''Harold and the Purple Crayon'' (short film; 1959) |''[[Harold and the Purple Crayon (film)|Harold and the Purple Crayon]]'' (2024) |''[[Harold and the Purple Crayon]]'' (2001) |no |no |no |- |[[Harry Potter]]<ref name="Brown"/><ref>Nick Hunter, ''Popular Culture: 2000 and Beyond'' (2012), page 11, {{ISBN|1410946266}}: "The Harry Potter series was another huge multimedia franchise that triumphed at the box office".</ref><br><small>([[J.K. Rowling]])</small>|| '''''[[Harry Potter and the Philosopher's Stone]]''''' (1997)<br>several sequels || no || no || [[Harry Potter (film series)]] (eight films released between 2001 and 2011) || no || no || [[Harry Potter#Games|yes]] || [[The Wizarding World of Harry Potter]] theme parks<br>[[Warner Bros. Studio Tour London - The Making of Harry Potter]] |- |[[Haruhi Suzumiya]]<br><small>([[Nagaru Tanigawa]])</small>||'''''[[List of Haruhi Suzumiya light novels|The Melancholy of Haruhi Suzumiya]]''''' (2003)<br>several sequels|| ''[[List of Haruhi Suzumiya chapters#Makoto Mizuno series|Haruhi Suzumiya]]'' (2004)<br>''The Melancholy of Haruhi Suzumiya'' (2005-2013)<br>''The Melancholy of Suzumiya Haruhi-chan'' (2007-2018)<br>''Nyorōn Churuya-san'' (2007-2008)<br>''[[The Disappearance of Nagato Yuki-chan]]'' (2009-2016) || ''[[The Disappearance of Haruhi Suzumiya]]'' (2010) || no || ''[[List of The Melancholy of Haruhi Suzumiya episodes|The Melancholy of Haruhi Suzumiya]]'' (2006-2009) || no || [[List of Haruhi Suzumiya video games|several]] || Original net animations for [[List of The Melancholy of Haruhi-chan Suzumiya episodes|Haruhi-chan]] and Churuya-san, live action promotional videos, [[List of Haruhi Suzumiya character song singles|multiple character singles]], alongside [[List of Haruhi Suzumiya albums#Audio dramas|audio dramas]] |- |[[Hercule Poirot]]<br><small>([[Agatha Christie]])</small>|| '''''[[The Mysterious Affair at Styles]]''''' (1920)<br>[[Hercule Poirot in literature|several other novels and short stories]] || ''[[Agatha Christie's Great Detectives Poirot and Marple#Manga|Great Detectives Poirot and Marple]]'' (2004–2005)<br>graphic novel adaptations || no || [[:Category:Films based on Hercule Poirot books|yes]] || ''[[Agatha Christie's Great Detectives Poirot and Marple|Great Detectives Poirot and Marple]]'' (2004–2005) || ''[[Agatha Christie's Poirot|Poirot]]'' (1989–2013) || ''[[Agatha Christie: Murder on the Orient Express|Murder on the Orient Express]]'' (2006)<br>3 sequels || stage and radio plays |- |[[His Dark Materials]]<br><small>([[Phillip Pullman]])</small>||'''''[[Northern Lights (Pullman novel)|Northern Lights]]''''' (1995)||no||no||[[The Golden Compass (film)|''The Golden Compass'']] (2007)||no||[[His Dark Materials (TV series)|''His Dark Materials'']] (2019)||no||[[His Dark Materials (play)|''His Dark Materials'']] (2003), radio drama (2003), ''[[Lyra's Oxford]]'' |- |[[How to Train Your Dragon]]<br><small>([[Cressida Cowell]])</small>|| '''''Hiccup the Viking who was Seasick''''' (1999)<br>''[[How to Train Your Dragon (novel series)|How to Train Your Dragon]]'' (2003)<br>several sequels || no || ''[[How to Train Your Dragon (2010 film)|How to Train Your Dragon]]'' (2010)<br>''[[How to Train Your Dragon 2]]'' (2014)<br>''[[How to Train Your Dragon: The Hidden World]]'' (2019)<br>5 short films || ''[[How to Train Your Dragon (2025 film)|How to Train Your Dragon]]'' (2025) || ''[[DreamWorks Dragons]]'' (2012–2018)<br>''[[DreamWorks Dragons: Rescue Riders]]'' (2019-)<br>''[[DreamWorks Dragons: The Nine Realms]]'' (2021-)|| no || [[How to Train Your Dragon#Video games|yes]] || live stage show |- |[[The Hunger Games]]<br><small>([[Suzanne Collins]])</small>|| '''''[[The Hunger Games (novel)|The Hunger Games]]''''' (2008)<br>''[[Catching Fire]]'' (2009)<br>''[[Mockingjay]]'' (2010)<br>''[[The Ballad of Songbirds and Snakes]]'' (2020) || no || no || ''[[The Hunger Games (film)|The Hunger Games]]'' (2012)<br>''[[The Hunger Games: Catching Fire]]'' (2013)<br>''[[The Hunger Games: Mockingjay – Part 1]]'' (2014)<br>''[[The Hunger Games: Mockingjay – Part 2]]'' (2015) || no || no || no || no |- |[[James Bond]]<ref>John Sutherland, ''Lives of the Novelists: A History of Fiction in 294 Lives'' (2012), p. 195, {{ISBN|0300182430}}: "It was the films, beginning with Dr No in 1962, which made Bond into a multimedia franchise which continues to turn over more money per annum than any other literary creation of the twentieth century, with the possible exception of the Harry Potter films".</ref><br><small>([[Ian Fleming]])</small>|| '''''[[Casino Royale (novel)|Casino Royale]]''''' (1953)<br>[[James Bond#Ian Fleming novels|13 additional novels]]<br>over 30 other novels and published stories by other authors || [[James Bond#Comics|various]] || no || [[James Bond in film]]<br>over 20 films || ''[[James Bond Jr.]]'' (1991–1992) || no || [[James Bond in video games]] || - |- |[[Jennings (novel series)|Jennings]]<br><small>([[Anthony Buckeridge]])</small>|| '''''[[Jennings (novel series)#List of novels|Jennings (1950–1994)]]'''''||no||no||[[Jennings (novel series)#Foreign versions|Stompa]]||no||[[Jennings (novel series)#Television|several]]||no||[[Jennings (novel series)#Stage adaptation|Stage]], [[Jennings (novel series)#Radio adaptations|Radio]] |- |[[Jumanji (franchise)|Jumanji]]<br><small>([[Chris Van Allsburg]])</small>|| '''''[[Jumanji (picture book)|Jumanji]]''''' (1981)<br>''[[Zathura]]'' (2002) || no || no || ''[[Jumanji]]'' (1995)<br>''[[Zathura: A Space Adventure]]'' (2005)<br>''[[Jumanji: Welcome to the Jungle]]'' (2017)<br>''[[Jumanji: The Next Level]]'' (2019) || [[Jumanji (TV series)]] (1996–1999) || no || [[Jumanji (franchise)#Video games|various]] || no |- |[[Jurassic Park]]<br><small>([[Michael Crichton]])</small>|| '''''[[Jurassic Park (novel)|Jurassic Park]]''''' (1990)<br>''[[The Lost World (Crichton novel)|The Lost World]]'' (1995) || [[Jurassic Park (franchise)#Comic books|various]] || no || ''[[Jurassic Park (film)|Jurassic Park]]'' (1993)<br>''[[The Lost World: Jurassic Park]]'' (1997)<br>''[[Jurassic Park III]]'' (2001)<br>''[[Jurassic World]]'' (2015)<br>''[[Jurassic World: Fallen Kingdom]]'' (2018)<br>''[[Jurassic World Dominion]]'' (2022) [[Jurassic World Rebirth]] (2025) | ''[[Jurassic World Camp Cretaceous]]'' (2020–present)<br>[[Jurassic World: Chaos Theory]] (2024–present) || no || [[Jurassic Park video games]] || [[List of Jurassic Park water rides]] |- |[[Left Behind]]<br><small>([[Tim LaHaye]] and [[Jerry B. Jenkins]])</small>|| '''''[[Left Behind (novel)|Left Behind]]''''' (1995); 15 prequel and sequel novels<br>''[[Left Behind: The Kids]]'' series || no || no || ''[[Left Behind: The Movie]]'' (2000)<br>''[[Left Behind II: Tribulation Force]]'' (2002)<br>''[[Left Behind: World at War]]'' (2004)<br>''[[Left Behind (2014 film)|Left Behind]]'' (2014)<br>''[[Vanished – Left Behind: Next Generation]]'' (2016) || no || no || ''[[Left Behind: Eternal Forces]]'' || no |- |[[Legend of the Galactic Heroes]] <small>([[Yoshiki Tanaka]])</small> |[[List of Legend of the Galactic Heroes media|'''''Legend of the Galactic Heroes''''']] (1982–1987) |[[List of Legend of the Galactic Heroes media|''Legend of the Galactic Heroes'']] (1986–2000) |spinoffs to OVA series (1988–1993) ''The Legend of the Galactic Heroes: Die Neue These Seiran'' trilogy (2019) |no |''The Legend of the Galactic Heroes: Die Neue These Kaikō (2018)'' |no |several |[[List of Legend of the Galactic Heroes episodes|''Legend of the Galactic Heroes'' OVA series]] (1988–1997) [[List of Legend of the Galactic Heroes episodes|''Legend of the Galactic Heroes Gaiden'' OVA series]] (1988–1997) |- |[[Mary Poppins]]<br><small>([[P. L. Travers]])</small>|| '''''[[Mary Poppins (book series)|Mary Poppins]]''''' (eight books; 1934–1988) || no || no || ''[[Mary Poppins (film)|Mary Poppins]]'' (1964)<br>''[[Mary Poppins Returns]]'' (2018) || no || no || no || ''[[Mary Poppins (musical)|Mary Poppins]]'' (musical) |- | [[Megami Tensei]]<br><small>([[Aya Nishitani]])</small>|| '''''Digital Devil Story''''' (1986)<br>two sequels and video game adaptations || [[List of Megami Tensei media#Manga|List of Megami Tensei manga]] || ''[[Persona 3 The Movie: Chapter 1, Spring of Birth]]'' (2013) || no || [[List of Megami Tensei media#Anime|List of Megami Tensei anime]] || no || [[List of Megami Tensei video games|Video game series and spin offs]] || [[Megami Tensei#In other media|various media]] |- | [[Miss Marple]]<br><small>([[Agatha Christie]])</small>|| '''''[[The Royal Magazine]]''''' (1927) || ''[[Agatha Christie's Great Detectives Poirot and Marple#Manga|Great Detectives Poirot and Marple]]'' (2004–2005)<br>graphic novel adaptations || no || [[The Body in the Library (film)|The Body in the Library]] (1984), [[The Moving Finger (short story)|The Moving Finger]] (1985), [[Nemesis (1992 film)|Nemesis]] (1987), [[A Caribbean Mystery (film)|A Caribbean Mystery]] (1989) [[The Mirror Crack'd from Side to Side|The Mirror Cracked from Side to Side]] (1992) || no || [[Miss Marple#Television]] || no || [[Miss Marple#Stage]] |- |[[Miffy]]<br><small>([[Dick Bruna]])</small>||no||''Miffy, Miffy at the Zoo'' (1955)||''[[Miffy the Movie]]'' (2013)||no||''[[Miffy's Adventures Big and Small]]'' (2015), ''[[Miffy and Friends]]'' (2003)||no||no||''Miffy's Bicycle'' (2017) play<ref>{{cite web | url=https://www.miffy.com/news/miffy-is-back-on-stage | title=Miffy }}</ref> |- | [[Monogatari (series)|Monogatari]]<br><small>([[Nisio Isin]])</small>|| '''''[[Monogatari (series)#Light novels|Monogatari]]''''' (novel series with over 26 volumes; 2005–2021) || ''[[Bakemonogatari (manga)]]'' || ''[[Kizumonogatari]]'' || no || no || ''[[Monogatari (series)#Anime|Monogatari Series]]'' || no || ''[[Monogatari (series)#Other media|Bakemonogatari Portable]]'' |- | [[Moomins]]<br><small>([[Tove Jansson]])</small>|| '''''[[The Moomins and the Great Flood]]''''' (1945)<br>[[Moomin#List of books|several sequels and other books]]||[[Moomin comic strips]]<br>comic book|| ''[[Comet in Moominland (film)|Comet in Moominland]]'' (1993)<br>''[[Moomins on the Riviera]]'' (2014)<br>two compilation movies || no || [[Moomin#TV series and films|several]] || [[Moomin#TV series and films|several]] || several || [[Moomin World]] theme park<br>[[Moomin Museum]]<br>other merchandise |- |[[101 Dalmatians (franchise)|One Hundred and One Dalmatians]]<br><small>([[Dodie Smith]])</small>|| '''''[[The Hundred and One Dalmatians]]''''' (1956)<br>''[[The Starlight Barking]]'' (1967) || - || ''[[One Hundred and One Dalmatians]]'' (1961)<br>''[[101 Dalmatians II: Patch's London Adventure]]'' (2003) || ''[[101 Dalmatians (1996 film)|101 Dalmatians]]'' (1996)<br>''[[102 Dalmatians]]'' (2000)<br>''[[Cruella (film)|Cruella]]'' (2021) || ''[[101 Dalmatians: The Series]]'' (1997–1998)<br>''[[101 Dalmatian Street]]'' (2019–2020) || no || ''[[101 Dalmatians: Escape from DeVil Manor]]'' (1997) || ''[[The 101 Dalmatians Musical]]'' (2009) |- |[[Paddington Bear]]<br><small>([[Michael Bond]])</small>||'''''A Bear Called Paddington''''' (1958)||no||no||''[[Paddington (film)]]'' (2014)<br>''[[Paddington 2]]'' (2017)<br>''[[Paddington in Peru]]'' (2024)||''[[Paddington (TV series)]]'' (1976)<br>''[[Paddington Bear (TV series)]]'' (1989)<br>''[[The Adventures of Paddington Bear]]'' (1997)<br>''[[The Adventures of Paddington (2019 TV series)]]'' (2019) || no || no || ''[[Paddington: The Musical]]'' (2025) |- |[[Parasite Eve (novel)|Parasite Eve]]<br><small>([[Hideaki Sena]])</small> |''[[Parasite Eve (novel)|'''Parasite Eve''']]'' (1995) |yes |no |''[[Parasite Eve (film)|Parasite Eve]]'' (1997) |no |no |''[[Parasite Eve (video game)|Parasite Eve]]'' (1998)<br> ''[[Parasite Eve II]]'' (1999)<br>''[[The 3rd Birthday]]'' (2010) |Soundtracks, guidebooks, figure action and various merchandise |- |[[Perry Mason]]<br><small>([[Erle Stanley Gardner]])</small>|| '''''[[Perry Mason bibliography|The Case of the Velvet Claws]]''''' (1933); 81 other novels || no || no || no || no || ''[[Perry Mason (1957 TV series)|Perry Mason]]'' (1957–1966)<br>''[[The New Perry Mason]]'' (1973–1974)<br>[[Perry Mason (TV movies)|''Perry Mason'' TV movies]] (1985–1995) || no || [[Perry Mason (radio)|''Perry Mason'' radio show]] |- |[[Peter Rabbit]]<br><small>([[Beatrix Potter]])</small>||'''''[[The Tale of Peter Rabbit]]''''' (1902)<br>[[Peter Rabbit#Books|several sequels]]||no||''[[Peter Rabbit (film)]]'' (2018),<br>''[[Peter Rabbit 2: The Runaway]]'' (2021)||''[[The Tales of Beatrix Potter]]'' (1971),<br>''[[Peter Rabbit (film)]]'' (2018),<br>''[[Peter Rabbit 2: The Runaway]]'' (2021)||''[[The World of Peter Rabbit and Friends]]'' (1992),<br>''[[Peter Rabbit (TV series)]]'' (2012)||no||yes||[[Peter Rabbit#Adaptations|various]] |- |[[Pippi Longstocking]]<br><small>([[Astrid Lindgren]])</small>||'''''[[Pippi Longstocking (novel)|Pippi Långstrump]]''''' (1945)||no||[[Pippi Longstocking (1997 film)]]||[[Pippi Longstocking (1949 film)]]||[[Pippi Longstocking (1997 TV series)]]|||no||various||no |- |[[Planet of the Apes]]<br><small>([[Pierre Boulle]])</small>||'''''[[Planet of the Apes (novel)|La Planète des singes]]''''' (1963)<br>several sequels||[[Planet of the Apes (comics)]]||no||''[[Planet of the Apes (1968 film)|Planet of the Apes]]'' (1968); numerous sequels, and a reboot series.||''[[Return to the Planet of the Apes]]'' (1975)||''[[Planet of the Apes (TV series)|Planet of the Apes]]'' (1974)||[[Planet of the Apes (2001 film)#Video game|yes]]||various |- |[[Professor Branestawm]]<br><small>([[Norman Hunter (author)|Norman Hunter]])</small>||'''''The Incredible Adventures of Professor Branestawm''''' (1933)<br>several sequels||no||no||[[Professor Branestawm#Adaptations|yes]]||no||[[Professor Branestawm#Adaptations|yes]]||no||no |- |[[Psycho (franchise)|Psycho]]<br><small>([[Robert Bloch]])</small>|| '''''[[Psycho (novel)|Psycho]]''''' (1959) || [[Psycho (franchise)#Graphic novels|graphic novels]] (1992) || no || [[Psycho (1960 film)|''American Psycho'']] (1960)<br>Various sequels and remakes || no || ''[[Bates Motel (TV series)|Bates Motel]]'' (2013–2017) || [[Psycho (franchise)#Video game|video game]] (1988) || various |- |[[Rambo (franchise)|Rambo]]<br><small>([[David Morrell]])</small>|| '''''[[First Blood (novel)|First Blood]]''''' (1972)<br>various others || [[Rambo (film series)#Comic books|several]] || no || ''[[First Blood]]'' (1982)<br>''[[Rambo: First Blood Part II]]'' (1985)<br>''[[Rambo III]]'' (1988)<br>''[[Rambo (2008 film)|Rambo]]'' (2008)<br>''[[Rambo: Last Blood]]'' (2019) || ''[[Rambo: The Force of Freedom]]'' (1986) || no || [[Rambo (film series)#Video games|various]] || no |- |[[Robert Langdon]]<br><small>([[Dan Brown]])</small>||'''''[[Angels & Demons]]''''' (2000)<br/>''[[The Da Vinci Code]]'' (2003)||no||no||''[[Robert Langdon (film series)]]''||no||''[[The Lost Symbol (TV series)]]''||no||no |- |[[Rudolph the Red-Nosed Reindeer]]<br><small>([[Robert L. May]])</small>|| '''''[[Rudolph the Red-Nosed Reindeer]]''''' (1939)<br>several sequels|| yes || ''[[Rudolph the Red-Nosed Reindeer: The Movie]]'' (1998)<br>''[[Rudolph the Red-Nosed Reindeer and the Island of Misfit Toys]]'' (2001)|| no || various TV specials || no || no || ''[[Rudolph the Red-Nosed Reindeer (song)|Rudolph the Red-Nosed Reindeer]]'' (song, 1959) |- |[[Sex and the City]]<br><small>([[Candace Bushnell]])</small>||'''''[[Sex and the City (book)|Sex and the City]]''''' (1997)<br>''[[The Carrie Diaries]]'' (2010)<br>''[[Summer and the City]]'' (2011) || no || no || ''[[Sex and the City (film)|Sex and the City]]'' <br> ''[[Sex and the City 2]]'' || no || ''[[Sex and the City]]'' <br> ''[[The Carrie Diaries (TV series)|The Carrie Diaries]]'' || no || [[Sex and the City (newspaper column)|Sex and the City]]<br>(newspaper column) |- |[[Shrek (franchise)|Shrek]]<br>([[William Steig]]) |'''''[[Shrek!]]''''' (1990) |[[Shrek (franchise)#Comics|yes]] |''[[Shrek]]'' (2001)<br>''[[Shrek 2]]'' (2004)<br>''[[Shrek the Third]]'' (2007)<br>''[[Shrek Forever After]]'' (2010) [[Puss in Boots (2011 film)|Puss in Boots]] (2011) [[Puss in Boots: The Last Wish]] (2022) [[Shrek 5]] (2026) |no |various TV specials |no |[[Shrek (franchise)#Video games|yes]] |[[Shrek The Musical|musical]] [[Shrek (franchise)#Attractions|theme park attraction]] |- |[[Starship Troopers]]<br><small>([[Robert A. Heinlein]])</small>||'''''Starship Troopers''''' (1959) || no || ''[[Starship Troopers: Invasion]]'' (2012) || ''[[Starship Troopers (film)|Starship Troopers]]'' (1997)<br>2 direct-to-DVD sequels || ''[[Roughnecks: Starship Troopers Chronicles]]'' (1999–2000) || no || [[Starship Troopers#Computer|yes]]{{Broken anchor|date=2024-05-27|bot=User:Cewbot/log/20201008/configuration|target_link=Starship Troopers#Computer|reason= The anchor (Computer) [[Special:Diff/776846161|has been deleted]].}} || several table-top games<br>[[Starship Troopers (OVA)|original video animation]] |- |[[Sword Art Online]]<br><small>([[Reki Kawahara]])</small>||[[List of Sword Art Online light novels|List of '''''Sword Art Online'' light novels''']]|| [[List of Sword Art Online manga volumes|List of ''Sword Art Online'' manga volumes]] || ''[[Sword Art Online The Movie: Ordinal Scale]]'' (2017) || no || ''[[Sword Art Online season 1|Sword Art Online]]'' (2012)<br>''[[Sword Art Online II]]'' (2014)<br>''[[Sword Art Online: Alicization]]'' (2018–present) || no || yes || Figures |- | [[Middle-earth]]<ref name="Brown"/><br><small>([[J. R. R. Tolkien]])</small>|| '''''[[The Hobbit]]''''' (1937)<br>''[[The Fellowship of the Ring]]'' (1954)<br>''[[The Two Towers]]'' (1954) <br>''[[The Return of the King]]'' (1954) <br>[[Middle-earth#Books|other literature]] || [[The Lord of the Rings#Adaptations|various]] || ''[[The Hobbit (1977 film)|The Hobbit]]'' (1977)<br>''[[The Lord of the Rings (1978 film)|The Lord of the Rings]]'' (1978)<br>''[[The Return of the King (1980 film)|The Return of the King]]'' (1980) [[The Lord of the Rings: The War of the Rohirrim]] (2024) | [[The Lord of the Rings (film series)|''The Lord of the Rings'' film series]] (2001−2003)<br>[[The Hobbit (film series)|''The Hobbit'' film series]] (2012−2014) || no || no || [[Middle-earth in video games]] || [[Middle-earth#Adaptations|various media]] |- | [[Thomas & Friends (franchise)|Thomas & Friends]]<br><small>([[Wilbert Awdry|Rev W. Awdry]])</small>|| '''''[[The Railway Series]]''''' || no || [[Thomas & Friends (franchise)#Direct-to-video specials|yes]] || ''[[Thomas and the Magic Railroad]]'' (2000)<br>''[[Thomas & Friends (franchise)#Films and specials|Thomas & Friends: The Movie]]'' (TBA) || ''[[Thomas & Friends]]'' (1984–2021)<br>''[[Thomas & Friends: All Engines Go]]'' (2021) || ''[[Shining Time Station]]'' (1989–1993) || yes || Scale models |- |[[Tom Clancy]] media<br><small>([[Tom Clancy]])</small>||'''''[[The Hunt for Red October]]''''' (1984)|| [[Tom Clancy|various]] || no || ''[[The Hunt for Red October (film)|The Hunt for Red October]]'' (1990)<br>[[Tom Clancy|several others films and short films]] || no || [[Jack Ryan (TV series)|Tom Clancy's ''Jack Ryan'']] (2018-) || ''[[Tom Clancy's Rainbow Six (video game)|Tom Clancy's Rainbow Six]]'' (1998) [[Tom Clancy's Rainbow Six|several sequels and spin-off]]<br>''[[Tom Clancy's Ghost Recon (2001 video game)|Tom Clancy's Ghost Recon]]''<br>(2001) [[Tom Clancy's Ghost Recon|several sequels]]<br>''[[Tom Clancy's Splinter Cell (video game)|Tom Clancy's Splinter Cell]]'' (2002)<br>[[Tom Clancy's Splinter Cell|several sequels]] || no |- | [[The Vampire Chronicles]]<br><small>([[Anne Rice]])</small>||'''''[[Interview with the Vampire]]''''' (1976)<br> Twelve more novels in that series || yes || no || ''[[Interview with the Vampire (film)|Interview with the Vampire]]'' (1994)<br>''[[Queen of the Damned]]'' (2002) || no || ''[[Interview with the Vampire (TV series)|Interview with the Vampire]]'' (2022)<br>''[[Mayfair Witches]]'' (2023) || no || ''[[Lestat (musical)|Lestat: The Musical]]'' (2005–2006) |- | [[Winnie-the-Pooh]]<br><small>([[A. A. Milne]])</small>||'''''[[When We Were Very Young]]''''' (1924)<br> ''[[Winnie-the-Pooh (book)|Winnie the Pooh]]'' and ''[[The House at Pooh Corner]]''<br>Featured in two others || yes || [[Winnie-the-Pooh#Film|various]] || ''[[Christopher Robin (film)|Christopher Robin]]'' (2018)<br>Outside of that film, not primarily. A bit of live-action was used in some of the animated films. || various || yes || various || Consisted of [[Winnie-the-Pooh#Audio|audio stories]], specials, songs and theme rides, etc. See also the [[Winnie the Pooh (franchise)|Disney franchise]]. |- |[[The Witcher]]<br><small>([[Andrzej Sapkowski]])</small>|| '''''[[The Witcher#The Witcher Stories|The Witcher Stories]]'''''<br>''[[The Witcher#The Saga|The Saga novels]]'' || [[The Witcher#Comic books|various]] || no || ''[[The Hexer (film)|The Hexer]]'' (2001)|| no || ''[[The Hexer (TV series)|The Hexer]]'' (2002) <br> ''[[The Witcher (TV series)|The Witcher]]'' (2019–present) || ''[[The Witcher (video game)|The Witcher]]'' (2007)<br>''[[The Witcher 2: Assassins of Kings]]'' (2011)<br>''[[The Witcher 3: Wild Hunt]]'' (2014) || [[The Witcher#Adaptations|board and card games]] |} ==Franchises originating in comics and printed cartoons== {| class="wikitable sortable" border="1" ! style="width:10%;"| '''Franchise'''<br><small>(Creator)</small> ! style="width:10%;"| '''Literature''' ! style="width:20%;"| '''Comics''' ! style="width:10%;"| '''Animated films''' ! style="width:10%;"| '''Live action films''' ! style="width:10%;"| '''Animated TV series''' ! style="width:10%;"| '''Live action TV series''' ! style="width:10%;"| '''Video games''' ! style="width:10%;"| '''Other media''' |- |[[300 (comics)|300]]<br><small>([[Frank Miller (comics)|Frank Miller]])</small>|| no || '''''[[300 (comics)|300]]''''' (1998)<br>''[[Xerxes (graphic novel)|Xerxes]]'' (2018)||''[[300 (film)|300]]'' (2007)<br>''[[300: Rise of an Empire]]'' (2014)|| no || no || no || ''[[300: March to Glory]]'' (2007) || - |- |[[The Addams Family]]<br><small>([[Charles Addams]])</small>||[[The Addams Family#Books|several]]||'''cartoons in ''[[The New Yorker]]''''' (1938–1988)<br>||''[[The Addams Family (2019 film)|The Addams Family]]'' (2019)<br>''[[The Addams Family 2]]'' (2021)||''[[The Addams Family (1991 film)|The Addams Family]]'' (1991)<br>''[[Addams Family Values]]'' (1993)||''[[The Addams Family (1973 animated series)|The Addams Family]]'' (1973–1975)<br>''[[The Addams Family (1992 animated series)|The Addams Family: The Animated Series]]'' (1992–1993)||''[[The Addams Family (1964 TV series)|The Addams Family]]'' (1964–1966)<br>''[[The New Addams Family]]'' (1998–1999)<br>''[[Wednesday (TV series)|Wednesday)]]'' (2022)||[[The Addams Family (video game series)]]||''[[The Addams Family (musical)|The Addams Family]]'', a Broadway musical, toys, dolls, board games |- |[[Alien vs. Predator]]<ref name="avp">Note: Alien vs. Predator is a crossover franchise established from the existing Alien and Predator franchises</ref><br><small>([[#Franchises originating in films|see Aliens and Predator sections below]]) </small>|| [[Aliens vs. Predator (novel series)|''Aliens vs. Predator'' novel series]] || [[Aliens Versus Predator (comics)|'''''Aliens vs. Predator''''' comics]] (beginning 1989) || no || ''[[Alien vs. Predator (film)|Alien vs. Predator]]'' (2004)<br>''[[Aliens vs. Predator: Requiem]]'' (2007) || no || no || [[List of Alien, Predator and Alien vs. Predator games|various]] || - |- |[[Archie Comics]]<br><small>([[John L. Goldwater]])</small>|| no || '''''[[Archie Comics]]''''', various series, beginning in 1941 || The Archies in Jugman (TV Movie)|| ''[[Archie: To Riverdale and Back Again]]'' (TV movie) || ''[[The Archie Show]]'' (1968–1969) <br>''[[Archie's Weird Mysteries]]'' (1999–2000) and many others|| [[Riverdale (2017 TV series)|''Riverdale'']] (2017), ''[[Katy Keene (TV series)|Katy Keene]]'' (2020)|| no || Radio show |- |[[Ashita no Joe]] <small>([[Asao Takamori]] and [[Tetsuya Chiba]])</small> |no |'''''[[Ashita no Joe]]''' (1968–1973)'' |''[[Ashita no Joe]] (1980)'' ''[[Ashita no Joe|Ashita no Joe 2]] (1981)'' |''Ashita no Joe (1970)'' ''Ashita no Joe (2011)'' |''[[Ashita no Joe]]'' (1970–1971)<br>''[[Ashita no Joe|Ashita no Joe 2]]'' (1980–1981)<br>''[[Megalo Box]]'' (2018)<br>[[Megalo Box|''Megalo Box 2: Nomad'']] (2021''–'') |no |yes |''[[Joe vs. Joe]]'' (2003) |- |[[Asterix]]<br><small>([[René Goscinny]] and [[Albert Uderzo]])</small>|| no || '''''[[Asterix the Gaul]]''''' (serialized in ''[[Pilote]]'' 1959–1960, collected volume published in 1961)<br>37 more volumes|| [[List of Asterix films]] || [[Asterix films (live action)]] || no || no || [[List of Asterix games#Video games|yes]] || [[Parc Astérix]] theme park<br>board games and gamebooks |- |[[Attack on Titan]]<br><small>([[Hajime Isayama]])</small>|| [[Attack on Titan#Novels|yes]] || '''''[[List of Attack on Titan chapters|Attack on Titan]]''''' (2009–present) || yes || [[Attack on Titan#Live-action|yes]] || ''[[List of Attack on Titan episodes|Attack on Titan]]'' (2013–present) || no || [[Attack on Titan#Video games|yes]] || Theme park<br>Action Figures and Toys |- |[[Buck Rogers]]<br><small>([[Philip Francis Nowlan]])</small> || [[Buck Rogers: A Life in the Future]] (1995)<br>several others || '''''[[Buck Rogers#Comic books|yes]]''''' || no || ''[[Buck Rogers in the 25th Century (film)|Buck Rogers in the 25th Century]]'' (1979) ||no || [[Buck Rogers#1950–1951 ABC television series|ABC television series]] (1950–1951)<br>''[[Buck Rogers in the 25th Century (TV series)|Buck Rogers in the 25th Century]]'' (1979–1981) ||[[Buck Rogers#Role-playing games and video games|yes]] || ''[[Buck Rogers XXVC]]'' (1988)<br>several others |- |[[Bleach (manga)|Bleach]]<br><small>([[Tite Kubo]])</small>|| [[Bleach (manga)#Light novels|2 light novels]] || [[List of Bleach volumes|List of '''''Bleach''''' volumes]] || ''[[Bleach: Memories of Nobody]]'' (2006)<br> ''[[Bleach: The DiamondDust Rebellion]]'' (2007)<br>''[[Bleach: Fade to Black]]'' (2008)<br> ''[[Bleach: Hell Verse]]'' (2010) || ''[[Bleach (2018 film)|Bleach]]'' || ''[[List of Bleach episodes|Bleach]]'' (2004–2012)|| no || [[List of Bleach video games|several]] || musicals<br>[[Bleach Trading Card Game]] |- |[[Cardcaptor Sakura]]<br><small>([[Clamp (manga artists)|CLAMP]])</small> || no || '''''[[List of Cardcaptor Sakura chapters|Cardcaptor Sakura]]''''' (1996-2000)<br>[[Cardcaptor Sakura: Clear Card]] (2016-2024) || ''[[Cardcaptor Sakura: The Movie]]'' (1999)<br>''[[Cardcaptor Sakura Movie 2: The Sealed Card]]'' (2000) || no || ''[[List of Cardcaptor Sakura episodes|Cardcaptor Sakura]]'' (1998-2000)<br>''[[List of Cardcaptor Sakura: Clear Card episodes|Cardcaptor Sakura: Clear Card]]'' (2018) || no || [[Cardcaptor Sakura#Video games|several]] || Several audio dramas and character song singles |- |[[DC Universe]]<ref>"Media crossovers have us asking, 'who's ripping off who?'", ''[[Edmonton Journal]]'' (July 14, 2000), p. E3: "Marvel Comics is already reaping an "X-cellent" multimedia bounty on the backs of the special effects-laden feature..."</ref><br><small>([[DC Comics]])</small><br>(includes [[Superman]],<ref>Ian Gordon, Mark Jancovich, Matthew P. McAllister, ''Film and Comic Books'' (2007), p. 161, {{ISBN|160473809X}}: "[W]hen considering Superman as a multimedia franchise, and critical interpretations of him, it would seem that development and variety have been central to his longevity".</ref> [[Batman]], and many others) || yes || '''[[DC Comics]]''' || yes || ''[[Superman and the Mole Men]]'' (1951) and [[List of films based on DC Comics|numerous others]] || yes || yes || yes || [[Vertigo (DC Comics)|Vertigo]]. (''[[The Sandman (Vertigo)|Sandman]]'', ''[[Hellblazer]]'', etc.) Imprint of DC. Has connections to the universe sometimes. |- |[[Death Note]]<br><small>([[Tsugumi Ohba]])</small>||[[Death Note#Light novels|several light novels]]||'''''[[Death Note]]''''' (2003–2006)||no||''[[Death Note (2006 film)|Death Note]]'' (2006); several others||[[List of Death Note episodes|yes]]||yes||[[Death Note#Video games|several]]|| - |- |[[Dennis the Menace (U.S. comics)|Dennis the Menace]]<small>([[Hank Ketcham]])</small>|| no || '''''[[Dennis the Menace (U.S. comics)|Dennis the Menace]]''''' (1953–present) || ''[[Dennis the Menace in Mayday for Mother]]'' (1981)<br>''Dennis the Menace in Cruise Control'' (2002 TV film) || ''[[Dennis the Menace: Dinosaur Hunter]]'' (1987 TV film)<br>''[[Dennis the Menace (1993 film)|Dennis the Menace]]'' (1993)<br>''[[Dennis the Menace Strikes Again]]'' (1998)<br>''A Dennis the Menace Christmas'' (2007) || ''[[Dennis the Menace (1986 TV series)|Dennis the Menace]]'' (1986–1988)<br>''[[The All-New Dennis the Menace]]'' (1993) || ''[[Dennis the Menace (1959 TV series)|Dennis the Menace]]'' (1959–1963) || ''[[Dennis the Menace (video game)|Dennis the Menace]]'' (1993) || - |- |[[Detective Conan]]<br><small>([[Gosho Aoyama]])</small>|| no || '''''[[List of Case Closed volumes|volumes]]''''' || 27 [[List of Case Closed films|films]] || no || [[List of Case Closed episodes (seasons 1–15)|seasons 1-15]]<br>[[List of Case Closed episodes (seasons 16–30)|seasons 16-30]] [[List of Case Closed episodes (seasons 31–current)|seasons 31–present]] | yes || [[List of Case Closed video games|yes]] || Trade cards |- |[[Doraemon]]<br><small>([[Fujiko Fujio]])</small>|| no|| [[List of Doraemon chapters|List of '''Doraemon''' chapters]] <br>''[[The Doraemons]]''<br>''[[Dorabase]]'' || [[List of Doraemon films|several]] || no || ''[[Doraemon (1973 anime)|Doraemon]]'' (1973)<br>''[[Doraemon (1979 anime)|Doraemon]]'' (1979−2005)<br>''[[Doraemon (2005 anime)|Doremon]]'' (2005–present) || no || [[List of Doraemon video games|various]] || [[Doraemon#Music|musical]] |- |[[Dragon Ball]]<br><small>([[Akira Toriyama]])</small>|| yes || [[List of Dragon Ball manga volumes|List of '''''Dragon Ball''''' manga volumes]] || [[List of Dragon Ball films|yes]] || ''[[Dragonball Evolution]]'' (2009); several others || ''[[Dragon Ball (anime)|Dragon Ball]]'' (1986−1989)<br>''[[Dragon Ball Z]]'' (1989−1996)<br>''[[Dragon Ball GT]]'' (1996−1997)<br>''[[Dragon Ball Super]]'' (2015−2018)<br>''[[Dragon Ball Heroes]]'' (2018–present) || no || [[List of Dragon Ball video games]] || Toys<br>Action figures<br>Collectible Card Game |- |[[Dyesebel]]<br><small>([[Mars Ravelo]])</small>|| no || '''Serialized in Pilipino Komiks''' (1952–53) || no || [[Dyesebel#Films|several]] (1953, 1964, 1973, 1978, 1990, and 1996) || no || ''[[Dyesebel (2008 TV series)|Dyesebel]]'' (2008)<br>''[[Dyesebel (2014 TV series)|Dyesebel]]'' (2014) || no || |- |[[Fullmetal Alchemist]]<br><small>([[Hiromu Arakawa]])</small>|| yes || [[List of Fullmetal Alchemist chapters]] || ''[[Fullmetal Alchemist the Movie: Conqueror of Shamballa]]'' (2012)<br>''[[Fullmetal Alchemist: The Sacred Star of Milos]]'' (2017) || [[Fullmetal Alchemist (film)]] || ''[[Fullmetal Alchemist: Brotherhood]]'' ''[[Fullmetal Alchemist (TV series)]]'' (2003−2004) || no || yes ||- |- |[[Garfield]]<br><small>([[Jim Davis (cartoonist)|Jim Davis]])</small>|| no || [[Garfield (comic strip)|'''''Garfield''''' (comic strip)]] (syndicated in 1978) || [[Garfield Gets Real]] (2007) [[Garfield's Fun Fest]] (2008) [[Garfield's Pet Force]] (2009) [[The Garfield Movie]] (2024) | ''[[Garfield: The Movie]]'' (2004)<br>''[[Garfield: A Tail of Two Kitties]]'' (2006) || ''[[Garfield and Friends]]'' (1988–1994) ''[[The Garfield Show]]'' (2009–2016) || no || yes || - |- |[[Ghost in the Shell]]<br><small>([[Masamune Shirow]])</small>|| no || '''''[[Ghost in the Shell (manga)|Ghost in the Shell]]''''' (1989–1990) || ''[[Ghost in the Shell (1995 film)|Ghost in the Shell]]'' (1995)<br>''[[Ghost in the Shell 2: Innocence]]'' (2004) || ''[[Ghost in the Shell (2017 film)|Ghost in the Shell]]'' (2017) || ''[[Ghost in the Shell: Stand Alone Complex]]'' (2002–2003) || no || ''[[Ghost in the Shell (video game)|Ghost in the Shell]]'' (1997)<br>''[[Ghost in the Shell: Stand Alone Complex (PS2)]]'' (2004) || [[Ghost in the Shell: Arise|original video animation]] |- | [[Hellboy]]<br><small>([[Mike Mignola]])</small>|| [[Hellboy#Novels and anthologies|various]] || [[List of Hellboy comics|List of '''''Hellboy''''' comics]] (1993−present) || ''[[Hellboy: Sword of Storms]]'' (2006)<br>''[[Hellboy: Blood and Iron]]'' (2007) || ''[[Hellboy (2004 film)|Hellboy]]'' (2004)<br>''[[Hellboy II: The Golden Army]]'' (2008)<br> [[Hellboy (2019 film)|Hellboy]] (2019) || no || no || [[Hellboy#Video games|various]] || - |- |[[Initial D]] <small>([[Shuichi Shigeno]])</small> |no |[[List of Initial D chapters|List of '''''Initial D''''' chapters]] (1995−2013) |[[List of Initial D episodes|''Initial D'' ''Third Stage'']] (2001) ''[[New Initial D the Movie]]'' |[[Initial D (film)|''Initial D'']] (2005) |[[List of Initial D episodes|List of '''''Initial D''''' episodes]] |no |Several including [[Initial D Arcade Stage|''Initial D Arcade Stage series'']] |toys model kits [[Super Eurobeat|soundtrack albums]] |- | [[Josie and the Pussycats]] || no || yes || no ||[[Josie and the Pussycats (film)]] || [[Josie and the Pussycats (TV series)|Josie and the Pussycats]] [[Josie and the Pussycats in Outer Space]] || no || no || |- | [[Judge Dredd]]<br><small>([[John Wagner]])</small>|| [[Judge Dredd#Novels|29 Novels]] || [[Judge Dredd#Lists of stories|List of Judge Dredd Comic Stories]] (1977−present) || no || ''[[Judge Dredd (film)]]'' (1995)<br>''[[Dredd]]'' (2012)|| no || no || [[Judge Dredd#Video games|various]] || - |- | [[Kick-Ass (franchise)|Kick-Ass]]<br><small>([[Mark Millar]] and [[John Romita Jr.]])</small>|| no || '''''[[Kick-Ass – The Dave Lizewski Years|The Dave Lizewski Years]]''''' (2008–2014)<br>''[[Kick-Ass – The New Girl|The New Girl]]'' (2018–2019)<br>''[[Hit-Girl (comic book)|Hit-Girl]]'' (2018–2020) || no || ''[[Kick-Ass (film)|Kick-Ass]]'' (2010)<br>''[[Kick-Ass 2 (film)|Kick-Ass 2]]'' (2013)<br>''[[Stuntnuts Does School Fight]]'' (TBA)<br>''[[Stuntnuts: The Movie]]'' (TBA)|| no || no || ''[[Kick-Ass: The Game]]'' (2010)<br>''[[Kick-Ass 2: The Game]]'' (2014) || - |- | [[Lucky Luke]]<br><small>([[Morris (cartoonist)|Morris]])</small>||no ||'''''[[Lucky Luke]]'' comics''' (1946–present)<br>''Rantanplan'' (1987–2011)<br>''Kid Lucky'' (1995–1997, 2011–present) ||''[[Daisy Town (1971 film)|Daisy Town]]'' (1971)<br>''[[La Ballade des Dalton]]'' (1978)<br>''Les Dalton en cavale'' (1983)<br>''[[Go West! A Lucky Luke Adventure]]'' (2017)||''[[Lucky Luke (1991 film)|Lucky Luke]]'' (1991)<br>''[[Les Dalton (film)|Les Dalton]]'' (2004)<br>''[[Lucky Luke (2009 film)|Lucky Luke]]'' (2009) ||''[[Lucky Luke (1983 TV series)|Lucky Luke]]'' (1983)<br>''Lucky Luke'' (1991)<br>''[[The New Adventures of Lucky Luke]]'' (2001–2003)<br>''Rintindumb'' (2006)<br>||''[[Lucky Luke (1992 TV series)|Lucky Luke]]'' (1992)<br>''[[The Daltons (TV series)|The Daltons]]'' (2010)||several|| |- | [[Lupin the Third]]<br><small>([[Monkey Punch]])</small>|| No || [[List of Lupin the Third manga#Lupin III: World's Most Wanted|List of Lupin III Manga]] (1977−present) || [[Mystery of Mamo|Lupin III]], [[The Castle of Cagliostro]], [[Legend of the Gold of Babylon]], [[Lupin the 3rd vs. Detective Conan: The Movie]], [[Lupin III: The First]]: (''see'' [[Lupin the Third#Animated|Lupin III Cinema Films]]) || ''[[Lupin III: Strange Psychokinetic Strategy]]'' (2004)<br>''[[Lupin III (film)]]'' (2008)<br> [[Dredd]] (2019) || [[Lupin the Third#Anime series|Lupin III Anime Series]] || [[Lupin (Philippine TV series)]] || [[List of Lupin III video games]] || Two stage Musicals, Music Soundtrack. Board game |- | [[Marsupilami]]<br><small>([[André Franquin]])</small>||several ''Bibliothèque Rose'' books ||'''''Marsupilami'' comic albums''' (1987–present)<br>Comics in ''[[Disney Adventures]]'' magazine (1993–1994) || no ||''[[HOUBA! On the Trail of the Marsupilami]]'' (2012) ||''[[Raw Toonage]]'' shorts (1992) <br>''[[Marsupilami (1993 TV series)|Marsupilami]]'' (1993) <br>''[[Marsupilami (2000 TV series)|Marsupilami]]'' (2000-)||no ||''[[Marsupilami (video game)|Marsupilami]]'' (1995)<br>''Marsupilami: Hoobadventure'' (2021)|| |- | [[Marvel Universe]]<ref>Gilbert A. Blouchard, "Mining comic books for movie gold is old hat", ''[[Edmonton Journal]]'' (July 14, 2000), p. E3: "Marvel Comics is already reaping an "X-cellent" multimedia bounty on the backs of the special effects-laden feature..."</ref><br><small>([[Stan Lee]], [[Jack Kirby]], [[Steve Ditko]], et al.)</small><br>(includes [[Spider-Man]],<ref name="Brown"/> [[The Hulk]],<ref name="Brown"/> [[Iron Man]], [[X-Men]], [[Fantastic Four]], and many others) || yes || '''[[Marvel Comics]]''' || yes || ''[[Captain America (serial)|Captain America]]'' (1944); ''[[X-Men (film)|X-Men]]'' (2000); ''[[Spider-Man (2002 film)|Spider-Man]]'' (2002); [[List of films based on Marvel Comics|various]]<br> See also [[Marvel Cinematic Universe]] || ''[[The Marvel Super Heroes]]'' (1966), [[List of television series based on Marvel Comics|numerous others]] || ''[[The Amazing Spider-Man (TV series)|The Amazing Spider-Man]]'' (1977–1979); ''[[The Incredible Hulk (1978 TV series)|The Incredible Hulk]]'' (1977–1982)<br>[[List of television series based on Marvel Comics|several others]] || ''[[Spider-Man (Atari 2600 video game)|Spider-Man]]'' (1982) and [[List of video games based on Marvel Comics|numerous others]] || ''[[Spider-Man: Turn Off the Dark]]'' (Broadway musical) |- |[[The Mask (comics)|The Mask]]<br><small>([[Doug Mahnke]] and [[John Arcudi]])</small> || no || '''''[[The Mask (comics)|The Mask]]''''' (1991–1995)<br>''The Mask Returns''<br>''The Mask Strikes Back'' || no || ''[[The Mask (1994 film)|The Mask]]'' (1994)<br>''[[Son of the Mask]]'' (2005) || ''[[The Mask: Animated Series]]'' (1995–1997) || no || no || no |- |[[Men in Black (franchise)|Men in Black]]<br><small>([[Lowell Cunningham]])</small>|| no || [[The Men in Black (comics)|'''''The Men in Black''''' (comics)]] || no || [[Men in Black (film series)]] || ''[[Men in Black: The Series]]'' || no || [[Men in Black (franchise)#Video games|several]] || ''[[Men In Black: The Roleplaying Game]]'' |- |[[My Hero Academia]]<br><small>([[Kohei Horikoshi]])</small>|| yes || [[List of My Hero Academia chapters|List of '''''My Hero Academia''''' manga volumes]] || ''[[My Hero Academia: Two Heroes]]'' (2018) || no || ''[[List of My Hero Academia episodes|My Hero Academia]]'' (2016–present) || no || yes || [[List of My Hero Academia episodes#OVAs|original video animations]]<br>Toys<br>Action figures |- |[[Naruto]]/[[Boruto: Naruto Next Generations|Boruto]]<br><small>([[Masashi Kishimoto]], [[Mikio Ikemoto]], [[Ukyō Kodachi]])</small> || [[Naruto#Novels|several]] || [[List of Naruto manga volumes|List of '''''Naruto''''' manga volumes]] || [[Naruto#Films|yes]] || no || ''[[List of Naruto episodes|Naruto]]'' (2002–2007)<br>''[[List of Naruto: Shippuden episodes|Naruto Shippuuden]]'' (2007–2017)<br> ''[[List of Rock Lee & His Ninja Pals episodes|Rock Lee & His Ninja Pals]]'' (2012–2013) <br> ''[[Boruto: Naruto Next Generations]]'' (2017–present)|| no || [[List of Naruto video games|several]] || [[Naruto#Original video animations|Original video animations]]<br>[[Naruto#Trading card game|Trading card game]] |- |[[One Piece]]<br><small>([[Eiichiro Oda]])</small>|| [[One Piece#Light novels|several]] || [[List of One Piece manga volumes|List of '''''One Piece''''' manga volumes]] (1997–present) || [[List of One Piece films|12 films]] || no || ''[[List of One Piece episodes|One Piece]]'' (1999–present)|| ''[[One Piece (2023 TV series)|One Piece]]'' (2023) || [[List of One Piece video games|several]] || [[One Piece#Original video animations|Original video animations]]<br>[[One Piece discography|music]]<br>[[One Piece#Other media|Trading card game]] |- |[[Peanuts]]<br><small>([[Charles M. Schulz]])</small>||several||'''''[[Peanuts]]''''' (1950–2000); numerous compilation books; comic books by [[Gold Key Comics|Gold Key]] and [[Boom! Studios|KaBoom!]]; graphic novels by [[Boom! Studios|KaBoom!]]||''[[A Boy Named Charlie Brown]]'' (1969)<br>''[[Snoopy Come Home]]'' (1972)<br>''[[Race for Your Life, Charlie Brown]]'' (1977)<br> ''[[Bon Voyage, Charlie Brown (and Don't Come Back!!)]]'' (1980)<br>''[[The Peanuts Movie]]'' (2015)||no||several TV specials from 1965 to 2011, starting with ''[[A Charlie Brown Christmas]]''<br>''[[The Charlie Brown and Snoopy Show]]'' (1983–1986)<br>''[[This Is America, Charlie Brown]]'' (1988–1989)<br>''[[Peanuts (TV series)|Peanuts]]'' (2014)<br>''[[Snoopy in Space]]'' (2019–present)<br>''[[The Snoopy Show]]'' (2021–present)||''[[It's the Girl in the Red Truck, Charlie Brown]]'' (TV special)||[[List of Peanuts media#Video games|several]]||''[[A Charlie Brown Christmas (album)|A Charlie Brown Christmas]]'' (1965 album) and several other albums<br>[[List of Peanuts media#Musicals|musicals]] |- |[[Popeye|Popeye the Sailor]]<br><small>([[Elzie Crisler Segar]])</small>|| no || '''''Thimble Theatre''''' comic strips;<br>[[Popeye#Comic books|various]] || [[Popeye the Sailor (animated cartoons)|yes]] || ''[[Popeye (film)|Popeye]]'' (1980) || numerous || no || yes || - |- |[[Ranma ½]]<br><small>([[Rumiko Takahashi]])</small>|| no || '''''Ranma ½''''' (1987–1996) || [[List of Ranma ½ episodes#Films|Three films]] || [[Ranma ½#Live action special|TV special]] (2011) || [[Ranma ½#Anime|yes]] || no || [[List of Ranma ½ video games]] || [[List of Ranma ½ episodes#OVAs|original video animations]] |- | [[Sabrina the Teenage Witch]] || no || yes || yes || yes || yes || yes || || |- | [[Sailor Moon]]<br><small>([[Naoko Takeuchi]])</small>|| no || [[List of Sailor Moon chapters|List of '''''Sailor Moon''''' chapters]] (1993–1997) || ''[[Sailor Moon R: The Movie]]'' (1993)<br>''[[Sailor Moon S: The Movie]]'' (1994)<br>''[[Sailor Moon Super S: The Movie]]'' (1995) || no || ''[[Sailor Moon (TV series)|Sailor Moon]]'' (1992–1996)<br>''[[Sailor Moon Crystal]]'' (2014–2016)|| ''[[Pretty Guardian Sailor Moon (live-action series)|Pretty Guardian Sailor Moon]]'' (2003–2004)|| [[List of Sailor Moon video games|several]] || [[Sailor Moon musicals|musicals]] |- |[[Saint Seiya]]<br><small>([[Masami Kurumada]])</small>|| [[Saint Seiya#Novels|yes]] || [[List of Saint Seiya chapters (series)|List of '''''Saint Seiya''''' chapters (series)]]<br>[[Saint Seiya#Other series|several others]] || [[List of Saint Seiya films|Five films]] || no || ''[[Saint Seiya]]'' (1986−1989)<br>''[[Saint Seiya Omega]]'' (2012−2014) || no || [[Saint Seiya#Video games|several]] || [[Saint Seiya#Original video animations|Original video animations]]<br>[[Saint Seiya#Musicals|musicals]]<br>[[Saint Seiya#Discography|discography]]<br>[[Saint Seiya#Merchandise|merchandise]] |- |[[Sam & Max]]<br><small>([[Steve Purcell]])</small>|| no|| '''''[[Sam & Max|Sam & Max: Freelance Police]]''''' (1987)<br>several others || no || no || ''[[The Adventures of Sam & Max: Freelance Police]]'' || no || ''[[Sam & Max: Hit the Road]]'' (1993)<br>''[[Sam & Max: Save the World]]'' (2007)<br>[[Sam & Max#Video games|several others]] || soundtracks |- |[[Sgt. Frog]]<br><small>([[Mine Yoshizaki]])</small> || several guide books || [[List of Sgt. Frog chapters|List of '''''Sgt. Frog''''' chapters]] (1999–present)<br>various tie-ins and spinoffs || ''[[Keroro Gunsō the Super Movie]]'' (2006); four other films || no || [[List of Sgt. Frog episodes|''Sgt. Frog'']]/''Sergeant Keroro'' (2004–2011)<br>''Keroro'' (2014) || no || several || music CDs<br>''[[Keroro Land]]'' magazine<br> ''[[Kerokero Ace]]'' magazine |- |[[The Smurfs]]<br><small>([[Peyo]])</small>|| yes || '''''[[Johan and Peewit]]'''''<br>[[The Smurfs (comics)]] || ''[[Les Aventures des Schtroumpfs]]'' (1965)<br>''[[The Smurfs and the Magic Flute]]'' (1976) <br>''[[Smurfs: The Lost Village]]'' (2017)<br>''[[The Smurfs Movie]]'' (2025) || ''[[The Smurfs (film)|The Smurfs]]'' (2011)<br>''[[The Smurfs 2]]'' (2013)|| ''[[The Smurfs (1981 TV series)|The Smurfs]]'' (1981–89) || no || yes || yes |- |[[Spawn (character)#Comics|Spawn]]<br><small>([[Todd McFarlane]])</small>|| no || '''''[[Spawn (comics)#Comics|Spawn]]''''' (1992–present)<br>''[[Shadows of Spawn]]'' (1998–1999) various spin-offs, one-shots, crossovers, mini series, and ongoing series|| no || ''[[Spawn (1997 film)|Spawn]]'' (1997) || ''[[Todd McFarlane's Spawn]]'' (1997–1999) || no || [[Spawn (comics)#Video games|several]] || ''[[The Dark Saga]]'' (1996) |- |Spirou/[[Spirou & Fantasio]]<br><small>([[Robert Velter|Rob-Vel]])</small>||yes||'''Comics in ''[[Spirou (magazine)|Spirou]]'' magazine''' (1938–present)<br>[[Spirou et Fantasio#Albums|''Spirou & Fantasio'' albums]] (1948–present)<br>''[[Le Petit Spirou]]'' (1990–present) (spin-off)||no||''Les aventures de Spirou et Fantasio'' (2018)<br>''Le Petit Spirou'' (2017) (spin-off adaption)||''Spirou'' (1993–1994)<br>''[[Spirou et Fantasio (TV series)|Two of a Kind: Spirou and Fantasio]]'' (2006–2009)<br>''Spirou and co'' (series of animated shorts)<br>''Le Petit Spirou'' (2012–present) (spin-off adaption)||no||''Spirou'' (1995)<br>''[[Spirou: The Robot Invasion]]'' (2000)||Parc Spirou theme park<br>audio plays |- |[[Teenage Mutant Ninja Turtles]]<br><small>([[Kevin Eastman]] and [[Peter Laird]])</small>|| no || '''''[[Teenage Mutant Ninja Turtles (Mirage Studios)|Teenage Mutant Ninja Turtles]]''''' (1984–2009)<br>various || [[TMNT (film)|TMNT]] (2007) [[Turtles Forever]] (2009) [[Batman vs. Teenage Mutant Ninja Turtles]] (2019) [[Rise of the Teenage Mutant Ninja Turtles: The Movie]] (2022) [[Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem]] (2023) [[Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem#Sequel|Untitled Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem Sequel]] (2026) | [[Teenage Mutant Ninja Turtles (1990 film)|Teenage Mutant Ninja Turtles]] (1990) [[Teenage Mutant Ninja Turtles II: The Secret of the Ooze]] (1991) [[Teenage Mutant Ninja Turtles III]] (1993) [[Teenage Mutant Ninja Turtles (2014 film)|Teenage Mutant Ninja Turtles]] (2014) [[Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows]] (2016) [[Teenage Mutant Ninja Turtles: The Last Ronin#Film|Teenage Mutant Ninja Turtles: The Last Ronin]] (TBA) | [[Teenage Mutant Ninja Turtles (1987 TV series)|Teenage Mutant Ninja Turtles]] (1987–1996) [[Teenage Mutant Ninja Turtles (2003 TV series)|Teenage Mutant Ninja Turtles]] (2003–2009) [[Teenage Mutant Ninja Turtles (2012 TV series)|Teenage Mutant Ninja Turtles]] (2012–2017) [[Rise of the Teenage Mutant Ninja Turtles]] (2018–2019) | ''[[Ninja Turtles: The Next Mutation]]'' (1997–1998) || yes || merchandise cereal apparel |- |[[Tintin (character)|Tintin]]<br><small>([[Hergé]])</small>|| no || '''cartoons in ''[[Le Vingtième Siècle]]''''' (1929–1939)<br>''[[The Adventures of Tintin]]'' series || [[List of Tintin media#Cinema|five animated films]] || ''[[Tintin and the Mystery of the Golden Fleece]]'' (1961)<br>''[[Tintin and the Blue Oranges]]'' (1964) || ''[[Hergé's Adventures of Tintin]]''<br>''[[The Adventures of Tintin (TV series)|The Adventures of Tintin]]'' || no || [[List of Tintin media#Video games|yes]] || [[List of Tintin media#Radio|radio shows]]<br>musical<br>stage play |- |[[Turok]]<br><small>(Rex Maxon)</small>|| 4 novels || '''''Turok: Son of Stone''''' (1956–1982; 2010–2011)<br>''Turok: Dinosaur Hunter'' (1993–1996; 2014-)<br>''Turok'' (1998) || yes || no || no || no || [[Turok (video game series)|Turok (series)]] || - |- | [[The Walking Dead (comic book)|The Walking Dead]]<br><small>([[Robert Kirkman]] and [[Tony Moore (artist)|Tony Moore]])</small>|| [[The Walking Dead (comic book)#Novels|3 novels]] || '''''[[The Walking Dead (comic book)|The Walking Dead]]''''' (2003–present) || [[The Walking Dead (comic book)#Animation comic|yes]] || no || no || [[The Walking Dead (TV series)|''The Walking Dead'' TV series]] (2010–present) || ''[[The Walking Dead (video game)|The Walking Dead]]'' (2012)<br>''[[The Walking Dead: Survival Instinct]]'' (2013) || - |- |[[Wangan Midnight]]<br><small>([[Michiharu Kusunoki]])</small> |no |'''''[[Wangan Midnight]]''''' (1990–2008) ''Wangan Midnight: C1 Runner (2009–2012)'' ''Ginkai no Speed Star (2014–2015)'' ''Shutoko SPL - Ginkai no Speedster (2016–present)'' |no |12 direct-to-video movies (1991–2001) [[Wangan Midnight (film)|''Wangan Midnight The Movie'']] (2009) |[[List of Wangan Midnight episodes|''Wangan Midnight'']] (2007–2008) |no |''Wangan Midnight'' (2001) ''Wangan Midnight R'' (2001) [[Wangan Midnight (PlayStation 3 game)|''Wangan Midnight'']] (2007) {{Interlanguage link|Wangan Midnight Maximum Tune|lt=''Wangan Midnight Maximum Tune'' series|ja|湾岸ミッドナイト MAXIMUM TUNEシリーズ|zh|WD=灣岸Mid-Night Maximum Tune系列}} (2004–present) |toys model kits |- | [[Yu-Gi-Oh!]]<br><small>([[Kazuki Takahashi (manga artist)|Kazuki Takahashi]])</small>|| [[Yu-Gi-Oh!#Novel|yes]] || '''''[[List of Yu-Gi-Oh! chapters|Yu-Gi-Oh!]]''''' (1996–2004)<br>''[[Yu-Gi-Oh! R]]'' (2004–2008)<br>[[Yu-Gi-Oh!#Spinoffs|several]] || ''[[Yu-Gi-Oh!#Yu-Gi-Oh! (1999)|Yu-Gi-Oh!]]'' (1999)<br>''[[Yu-Gi-Oh! The Movie: Pyramid of Light]]'' (2004)<br>''[[Yu-Gi-Oh!: Bonds Beyond Time]]'' (2010)<br>''[[Yu-Gi-Oh!: The Dark Side of Dimensions]]'' (2016) || no || ''[[Yu-Gi-Oh!]]'' (1998)<br>''[[Yu-Gi-Oh!|Yu-Gi-Oh! Duel Monsters]]'' (2000–2004)<br>''[[Yu-Gi-Oh! GX]]'' (2004–2008)<br>[[Yu-Gi-Oh!#Spinoffs|several]] || no || [[List of Yu-Gi-Oh! video games|several]] || [[Yu-Gi-Oh! Trading Card Game]] |- | [[Yu Yu Hakusho]]<br><small>([[Yoshihiro Togashi]])</small>|| no || [[List of Yu Yu Hakusho chapters|List of '''''Yu Yu Hakusho''''' chapters]] (1990–1994) || ''[[Yu Yu Hakusho]]'' (1993)<br>''[[Yu Yu Hakusho|Yu Yu Hakusho - Chapter of Underworld's Carnage - Bonds of Fire]]'' (1994) || no || ''[[Yu Yu Hakusho]]'' (1992–1995) || no || [[List of Yu Yu Hakusho video games|several]] || [[Yu Yu Hakusho#CDs|CDs]]<br>[[Yu Yu Hakusho Trading Card Game]]<br>[[Yu Yu Hakusho#Other merchandise|various merchandise]] |} ==Table== Note: This list excludes myth legends and fairy tales with no known author. Also, note that the works of the original author might be fully or partly in the public domain. IN some case the original auther give formal approval of its work to be adapted too another medium.{{cn|date=October 2024}} {| class="wikitable sortable" border="1" ! '''Subject'''<br><small>(Creator)</small> ! '''Original literary work''' ! '''Comic books''' ! '''Animated<br>films''' ! '''Live action<br>films''' ! '''Animated<br>TV series''' ! '''Live action<br>TV series''' ! '''Video games''' ! '''Other media''' |- |[[Alice in Wonderland]]<br><small>([[Lewis Carroll]])</small>||'''''[[Alice's Adventures in Wonderland]]''''' (1865)<br>[[Works based on Alice in Wonderland#Literary retellings and sequels|numerous adaptations and sequels]]||[[Works based on Alice in Wonderland#Comics, manga, and graphic novels|various]]||[[Films and television programmes based on Alice in Wonderland|several]], most famously [[Alice in Wonderland (1951 film)|the 1951 Disney adaptation]]<ref>Louis Peitzman, "[https://www.buzzfeed.com/louispeitzman/adaptations-of-alices-adventures-in-wonderland#.cnwqqX11a 17 Adaptations Of "Alice’s Adventures In Wonderland" Through The Years]", ''BuzzFeed'' (October 11, 2013), describing the 1951 Disney film as "undoubtedly the most well known".</ref>||[[Films and television programmes based on Alice in Wonderland|several]]||[[Films and television programmes based on Alice in Wonderland|several]]||[[Films and television programmes based on Alice in Wonderland|several]]||[[Works based on Alice in Wonderland#Computer and video games|several]]|| – |- |[[Anne Shirley]]<br><small>([[Lucy Maud Montgomery]])</small>||'''''[[Anne of Green Gables]]'''''' (1908)<br>''[[Anne of Avonlea]]'' (1909)||no||no||''[[Anne of Green Gables (1985 film)]]''<br>''[[L.M. Montgomery's Anne of Green Gables]]'' (2016)||''[[Anne of Green Gables (1979 TV series)]]''||''[[Anne of Green Gables (miniseries)]]'' (1972)||no||''[[Anne with an E]]'' (2017)<br>''[[Anne of Green Gables: The Musical]]'' (1965-) |- |[[Allan Quatermain]]<br><small>([[H. Rider Haggard]])</small>||'''''[[King Solomon's Mines]]''''' (1885)<br>numerous sequels||''[[Classics Illustrated]] #97''<br>''[[Allan and the Sundered Veil]]'' (1999)||yes||[[King Solomon's Mines (disambiguation)|various]]||no||[[Allan Quatermain#In film and television|yes]]||no||''[[The League of Extraordinary Gentlemen]]''<br>''The Devil's Dust'' (2018) |- |[[Barsoom]]<ref>Some elements of this work are still covered by copyright.</ref><br><small>([[Edgar Rice Burroughs]])</small>||'''''[[Under the Moons of Mars]]''''' (1912 serial); ''[[A Princess of Mars]]'' (1917); [[Barsoom#Series|numerous sequels]]||[[Barsoom#Comic books|several]]||no||''[[Princess of Mars]]'' (2009); ''[[John Carter (film)|John Carter]]'' (2012)||no||no||no||- |- |[[Black Beauty]]<br><small>([[Anna Sewell]])</small>||'''''[[Black Beauty]]''''' (1877)||''[[Classics Illustrated]] #60'' (1949)||''[[Black Beauty (1978 film)]]''||''[[Black Beauty (1971 film)]]'', ''[[Black Beauty (1994 film)]]''||''Black Beauty'' (1978), ''[[Black Beauty (1987 film)]]''||''[[The Adventures of Black Beauty]]'' (1972)||no||''[[Black Beauty According to Spike Milligan]]'' (1996) |- |[[A Christmas Carol]]<br><small>([[Charles Dickens]])</small>||'''''[[A Christmas Carol]]''''' (1843)||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]]||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]]||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]]||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]]||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]]||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]]||[[Adaptations of A Christmas Carol|several]] |- |[[Count Dracula]]<br><small>([[Bram Stoker]])</small>|| '''''[[Dracula]]''''' (1897) <br>''[[Makt Myrkranna]]'' (1901)<br>''[[Powers of Darkness]]'' (2017)|| [[Dracula in popular culture#Comics|various]] || yes || [[Dracula in popular culture#Films|numerous]] || yes || yes || yes || Role-playing games; character and settings have been adopted into many other media/franchises |- |[[Five Children and It]]<br><small>([[E. Nesbit]])</small>||'''''[[Five Children and It]]''''' (1902)||[[Five Children and It#Adaptations|yes]]||[[Five Children and It#Adaptations|yes]]||[[Five Children and It#Adaptations|yes]]||[[Five Children and It#Adaptations|yes]]||[[Five Children and It#Adaptations|yes]]||[[Five Children and It#Adaptations|yes]]||[[Five Children and It#Adaptations|yes]] |- |[[Frankenstein's monster]]<br><small>([[Mary Shelley]])</small>|| '''''[[Frankenstein]]''''' (1818) || [[Frankenstein in popular culture#Comics|various]] || yes || [[Frankenstein in popular culture#Film derivatives|numerous]] || yes || yes || yes || Role-playing games; character and settings have been adopted into many other media/franchises |- ||[[Gulliver's Travels]]<br><small>([[Jonathan Swift]])</small>||'''''[[Gulliver's Travels]]''''' (1726)<br>''[[Voyage to Faremido]]'' (1916)||''[[Classics Illustrated|Classic Comics]] #16'' (1943)||''[[Gulliver's Travels Beyond the Moon]]'' (1965)||''[[The 3 Worlds of Gulliver]]'' (1960)<br>''[[Gulliver's Travels (2010 film)]]''||''[[The Adventures of Gulliver]]'' (1968)<br>''[[Saban's Gulliver's Travels]]'' (1992)||''[[Gulliver's Travels (miniseries)]]'' (1996)||no||''[[Brian Gulliver's Travels]]'' (2011)<br>and [[Cultural influence of Gulliver's Travels#Adaptations|various]] |- ||[[The Hunchback of Notre-Dame]]<br><small>([[Victor Hugo]])</small>||'''''[[The Hunchback of Notre-Dame]]''''' (1831)||[[The Hunchback of Notre-Dame#Adaptations|various]]||''[[The Hunchback of Notre Dame (1996 film)]]''||''[[The Hunchback of Notre Dame (1956 film)]]''||''[[The Magical Adventures of Quasimodo]]''||''[[The Hunchback of Notre Dame (1966 TV series)]]''<br/>''[[The Hunchback of Notre Dame (1982 film)]]''||''[[Hunchback (video game)]]'' (1982)||[[The Hunchback of Notre-Dame#Adaptations|various]] |- |[[Journey to the Center of the Earth]]<br><small>([[Jules Verne]])</small>||'''''[[Journey to the Center of the Earth]]''''' (1864)||''[[Classics Illustrated|Classic Comics]] #138''||no||''[[Journey to the Center of the Earth (1959 film)]]''<br>''[[Journey to the Center of the Earth (2008 theatrical film)|Journey to the Center of the Earth (2008 film)]]''||''[[Journey to the Center of the Earth (TV series)]]''||''[[Journey to the Center of the Earth (2008 TV film)]]''||''[[A Journey to the Centre of the Earth (1984 video game)]]'' in 1989 by [[Topo Soft]]<ref>{{cite web|url=http://www.worldofspectrum.org/infoseekid.cgi?id=0005559|title=Viaje al Centro de la Tierra - World of Spectrum|website=www.worldofspectrum.org}}</ref> for the [[ZX Spectrum]] and in 2003 by [[Frogwares]].<ref>{{cite web|url=http://www.mobygames.com/game/journey-to-the-center-of-the-earth|title=Journey to the Center of the Earth for Windows (2003) - MobyGames|website=MobyGames}}</ref>||''[[Journey to the Center of the Earth (attraction)]]'' and [[Journey to the Center of the Earth#Radio|several radioplays]] |- |[[The Jungle Book]]<br><small>([[Rudyard Kipling]])</small>||'''''[[The Jungle Book]]''''' (1894)<br>''[[The Second Jungle Book]]'' (1895)||[[The Jungle Book#Comics|yes]]||most notably ''[[The Jungle Book (1967 film)|The Jungle Book]]'' (1967)||[[The Jungle Book#Live-action film|several]]||''[[Adventures of Mowgli]]'' (1967–1971)<ref>Note: two Disney animated series, ''[[TaleSpin]]'' and ''[[Jungle Cubs]]'', also adapted a number of characters from Disney's animated film of ''The Jungle Book''.</ref>||no||''[[The Jungle Book (video game)|The Jungle Book]]'' (1993)||Radio show, stage plays |- |- ||[[Peter Pan]]<ref>Copyright claims have been asserted as to certain specific elements of this work which were first published by the author in later installments.</ref><br><small>([[J. M. Barrie]])</small>||'''''[[The Little White Bird]]''''' (1902); character appears in a segment)<br>''[[Peter and Wendy]]'' (1911)<br>[[List of works based on Peter Pan#Books and publications|numerous adaptations]]||[[List of works based on Peter Pan#Comics|various]]||''[[Walt Disney's Peter Pan]]'' (1953); [[List of works based on Peter Pan#Film|various others]]||[[List of works based on Peter Pan#Film|various]]||''[[Peter Pan and the Pirates]]'' (1990); [[List of works based on Peter Pan#Television|various others]]||no||[[List of works based on Peter Pan#Video games|several]]||''[[Peter Pan's Flight]]'' (theme park ride); [[List of works based on Peter Pan#Stage|various stage plays]] |- |[[Peter Rabbit]]<br><small>([[Beatrix Potter]])</small>||''[[The Tale of Peter Rabbit]]'' (1902) and [[Peter Rabbit#Books|several sequels]]||no||''[[Peter Rabbit (film)|Peter Rabbit]] (2018)'' and ''[[Peter Rabbit 2: The Runaway]]'' (2021)||''[[The Tales of Beatrix Potter]] (1971)''; ''[[Peter Rabbit (film)|Peter Rabbit]] (2018)'' and ''[[Peter Rabbit 2: The Runaway]]'' (2021)||''[[The World of Peter Rabbit and Friends]]'' (1992) ''[[Peter Rabbit (TV series)|Peter Rabbit]]'' (2012)||no||''The Adventures of Peter Rabbit & Benjamin Bunny'' in 1995<ref>{{cite web| website= museumofplay.org| url= http://www.museumofplay.org/online-collections/22/66/109.9469| title= The Adventures of Peter Rabbit & Benjamin Bunny video game| publisher= The Strong| access-date= August 30, 2017}}</ref> and ''Beatrix Potter: Peter Rabbit's Math Garden'' in 1996.<ref>{{cite web| website= museumofplay.org| url= http://www.museumofplay.org/online-collections/22/66/109.13711 |title= Beatrix Potter: Peter Rabbit's Math Garden video game | publisher= The Strong| access-date= August 30, 2017}}</ref>||''[[Miss Potter]]'' (2006); ''[[HBO Storybook Musicals]]'' (1991) and in 2012 Quantum Theatre produced a new stage adaptation of the tales of Peter Rabbit and Benjamin Bunny. Written by Michael Whitmore the play toured the UK until 2015. |- |[[Sexton Blake]]<br>([[Harry Blyth]])||'''''The Missing Millionaire''''' (1893)||[[Sexton Blake#Comic strips: 1939–1979|yes]]||no||[[Sexton Blake#Movies|yes]]||no||[[Sexton Blake#Television|yes]]||no||[[Sexton Blake#Stage]]<br>[[Sexton Blake#Radio]] |- |[[Sítio do Picapau Amarelo (novel series)|''Sítio do Picapau Amarelo'']]<br><small>([[Monteiro Lobato]])</small>||[[:s:pt:A Menina do Narizinho Arrebitado|'''''A Menina do Narizinho Arrebitado''''']] (1920)<!--First itaration as a short story--><br>'''''[[:s:pt:As Reinações de Narizinho|As Reinações de Narizinho]]''''' (1931)<!--First book--><br>[[Sítio_do_Picapau_Amarelo_(novel_series)#Volumes|several sequels]]||[[Sítio do Picapau Amarelo (comics)|yes]]||no||[[O Saci (film)|''O Saci'']] (1953)<br>''O Picapau Amarelo'' (1973)||''[[Sítio do Picapau Amarelo (2012 TV series)|Sítio do Picapau Amarelo]]'' (2012)||[[Sítio_do_Picapau_Amarelo_(novel_series)#Films_and_television|several]]||[[Sítio do Picapau Amarelo (video game)|yes]]|| - |- |[[Sherlock Holmes]]<br><small>([[Arthur Conan Doyle]])</small>|| '''[[Canon of Sherlock Holmes|four novels and 56 short stories]]''', beginning in 1887 || [[Adaptations of Sherlock Holmes#Comic books|various]] || no || [[Adaptations of Sherlock Holmes#Film|numerous]] || ''[[Sherlock Holmes in the 22nd Century]]'' (1999–2001) || [[Adaptations of Sherlock Holmes#Television|various]] || [[Adaptations of Sherlock Holmes#Video games|several]] || – |- |[[Tarzan]]<br><small>([[Edgar Rice Burroughs]])</small>||'''''[[Tarzan of the Apes]]''''' (1912)<br>[[Tarzan (book series)|twenty-three other books]] by [[Edgar Rice Burroughs]]; various adaptations by other authors|| [[Tarzan (comics)]] ||[[Tarzan in film and other non-print media#Animated Films|several]]||[[Tarzan in film and other non-print media#Film|numerous]]||''[[Tarzan, Lord of the Jungle]]'' (1976–1984)<br>various others||''[[Tarzan (1966 TV series)|Tarzan]]'' (1966–1968)<br>various others||[[Tarzan_in_film_and_other_non-print_media#|several]]||[[Tarzan in film and other non-print media#Stage|Stage productions]], [[Tarzan in film and other non-print media#Radio|radio programs]], and other media. |- |[[The Three Musketeers]]<br><small>([[Alexander Dumas]])</small>||'''''[[The Three Musketeers]]''''' (1844)||''[[Classics Illustrated]] #1'' (1941)||[[The Three Musketeers in film|several]]||[[The Three Musketeers in film|several]]||[[The Three Musketeers#Adaptations|several]]||[[The Three Musketeers#Adaptations|several]]||[[The Three Musketeers#Adaptations|several]]||[[The Three Musketeers#Adaptations|several]] |- |[[Tom Brown's School Days]]<br><small>([[Thomas Hughes]])</small>||'''''[[Tom Brown's School Days]]''''' (1857)<br>''[[Tom Brown at Oxford]] (1859)''||''[[Classics Illustrated]] #45'' (1948)||no||[[Tom Brown's School Days#Dramatic adaptations|several]]||[[Tom Brown's School Days#Dramatic adaptations|several]]||no||no||[[Tom Brown's School Days#Dramatic adaptations|Stage productions, radio programs]], ''[[The Flashman Papers]] (1969–2005) [[George MacDonald Fraser]]'' |- |[[Tom Sawyer]]<br><small>([[Mark Twain]])</small>||'''''[[The Adventures of Tom Sawyer]]''''' (1876)<br>several other books|| ''[[Classics Illustrated]] #50'' and several others||[[The Adventures of Tom Sawyer#Adaptations and influences|several]]||[[The Adventures of Tom Sawyer#Adaptations and influences|several]]||[[The Adventures of Tom Sawyer#Adaptations and influences|several]]||[[The Adventures of Tom Sawyer#Adaptations and influences|several]]|| no ||[[The Adventures of Tom Sawyer#Adaptations and influences|several]] |- |[[Treasure Island]]<br><small>([[Robert Louis Stevenson]])</small>|| '''''[[Treasure Island]]''''' (1881)||[[Treasure Island#Literature|yes]]||[[Treasure Island#Film|yes]]||[[Treasure Island#Film|yes]]||[[Treasure Island#TV films|yes]]||[[Treasure Island#Books and comics|yes]]||[[Treasure Island#Video games|yes]]||[[Treasure Island#Theatre|Stage]] |- |[[The War of the Worlds]]<br><small>([[H. G. Wells]])</small>|| '''''[[The War of the Worlds]]''''' (1898)<br>[[List of works based on The War of the Worlds#Sequels by other authors|and various sequels]] || [[List of works based on The War of the Worlds#Comic books|various adaptations]] || no || ''[[The War of the Worlds (1953 film)|The War of the Worlds]]'' (1953)<br>''[[War of the Worlds (2005 film)|War of the Worlds]]'' (2005)<br>[[List of works based on The War of the Worlds#Films|and various others]] || no || ''[[War of the Worlds (1988 TV series)|War of the Worlds]]'' (1988–1990) || [[List of works based on The War of the Worlds#Game|various]] || [[The War of the Worlds (radio)|The War of the Worlds radio serial]] (1938)<br>[[Jeff Wayne's Musical Version of The War of the Worlds]] (1978 concept album and 2000s stage production)<br>[[List of works based on The War of the Worlds|and many others]] |- |[[The Wind in the Willows]]<br><small>([[Kenneth Grahame]])</small>|| '''''[[The Wind in the Willows]]''''' (1908) || ''[[Classics Illustrated|Papercutz]] #1'' (2008) || ''[[The Adventures of Ichabod and Mr. Toad]]'' (1949)<br>several others || ''[[The Wind in the Willows (1996 film)]]''|| ''[[The Wind in the Willows (TV series)]]'' || ''[[The Wind in the Willows (2006 film)]]''||''The Wind in the Willows (1992) Leisureland''||''[[Toad of Toad Hall]]''<br/>''[[Wind in the Willows (musical)]]'' |- |[[The Wonderful Wizard of Oz]]<br><small>([[L. Frank Baum]])</small>|| '''''[[The Wonderful Wizard of Oz]]''''' (1900)||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Comics|several]]||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Film|several]]||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Film|several]], including ''[[The Wizard of Oz (1939 film)|The Wizard of Oz]]'' (1939)||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Television|several]]||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Television|several]]||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Games|several]]||[[Adaptations of The Wizard of Oz#Theatre|several]] |- | [[Winnie-the-Pooh]]<br><small>([[A. A. Milne]])</small>||'''''[[When We Were Very Young]]''''' (1924)<br> ''[[Winnie-the-Pooh (book)|Winnie the Pooh]]'' and ''[[The House at Pooh Corner]]''<br>Featured in two others || no || [[Winnie-the-Pooh#Film|various]] || ''[[Christopher Robin (film)|Christopher Robin]]'' (2018) and ''[[Winnie-the-Pooh: Blood and Honey]]'' (2023)<br>Outside of these films, not primarily. A bit of live-action was used in some of the animated films. || various || yes || various || Consisted of [[Winnie-the-Pooh#Audio|audio stories]], specials, songs and theme rides, etc. See also the [[Winnie the Pooh (franchise)|Disney franchise]]. |- |[[Wuthering Heights]]<br><small>([[Emily Brontë]])</small>|| '''''[[Wuthering Heights]]''''' (1847)||''[[Classics Illustrated]] #59''||[[Wuthering Heights#Adaptations|several]]||[[Wuthering Heights#Adaptations|several]]||[[Wuthering Heights#Adaptations|several]]||[[Wuthering Heights#Adaptations|several]]||no||[[Wuthering Heights#Adaptations|several]] |} ==Franchises originating in animated films== {| class="wikitable sortable" border="1" ! style="width:10%;"| '''Franchise'''<br/><small>(Creator)</small> ! style="width:10%;"| '''Literature''' ! style="width:10%;"| '''Comics''' ! style="width:15%;"| '''Animated films''' ! style="width:15%;"| '''Live action films''' ! style="width:10%;"| '''Animated TV series''' ! style="width:10%;"| '''Live action TV series''' ! style="width:10%;"| '''Video games''' ! style="width:10%;"| '''Other media''' |- |''[[An American Tail (franchise)|An American Tail]]''<br/><small>([[Don Bluth]], [[Gary Goldman]], [[Steven Spielberg]])</small> || various || no ||'''''[[An American Tail]]''''' (1986)<br/>''[[An American Tail: Fievel Goes West]]'' (1991)<br/>''[[An American Tail: The Treasure of Manhattan Island]]'' (1998)<br/>''[[An American Tail: The Mystery of the Night Monster]]'' (1999)|| no || ''[[Fievel's American Tails]]'' (1992)|| no || various || |[[An American Tail Theatre]] |- |''[[Cars (franchise)|Cars]]''<br/><small>([[John Lasseter]] and various)</small> || various || various ||'''''[[Cars (film)|Cars]]''''' (2006)<br/>''[[Cars 2]]'' (2011)<br/>''[[Cars 3]]'' (2017)<br/>''[[Planes (film)|Planes]]'' (2013)<br/>''[[Planes: Fire & Rescue]]'' (2014)|| no || Cars Toons/Cars On The Road || no|| various || toy line<br/>''[[Cars Land]]'' |- |[[Casper the Friendly Ghost]]<br/><small>([[Seymour Reit]] and [[Joe Oriolo]])</small> || various || various ||'''''[[The Friendly Ghost]]''''' (1945)<br/>''[[Casper's Haunted Christmas]]'' (2000)<br>''[[Casper's Scare School]]'' (2006) || ''[[Casper (film)|Casper]]'' (1995) || ''[[Matty's Funday Funnies]]'' (1959–1961)<br/>''[[The New Casper Cartoon Show]]'' (1963–1970)<br/>several others || several made-for-TV movies || various || toys |- |''[[Despicable Me (franchise)|Despicable Me]]''<br/><small>([[Sergio Pablos]])</small> || children's novels || ''Minions'' [[Bandes dessinées#Formats|comic albums]]|| {{unbulleted list|'''''[[Despicable Me (film)|Despicable Me]]''''' (2010)|''[[Despicable Me 2]]'' (2013)|''[[Minions (film)|Minions]]'' (2015)|''[[Despicable Me 3]]'' (2017)|''[[Minions: The Rise of Gru]]'' (2022)|''[[Despicable Me 4]]'' (2024)}} || no || ''Minions Holiday Special'' (2020) || no || {{unbulleted list|''[[Despicable Me (video game)|Despicable Me]]''|''Minion Mayhem''|''Minion Rush''|''Minion Paradise''}} || ''[[Despicable Me Minion Mayhem]]'' |- |''[[Felix the Cat]]''<br/><small>([[Pat Sullivan (film producer)|Pat Sullivan]] and [[Otto Messmer]])</small> || ''Felix the Cat'' comic strip|| various ||'''''Theatrical Shorts series'''''<br/><small>(beginning in 1919 to 1930)</small><br/>sound and color revival shorts from [[The Van Beuren Corporation|Van Beuren Studios]] (1936)<br/>''[[Felix the Cat: The Movie]]'' (1988)<br/>''Felix the Cat Saves Christmas'' (2004)|| no || ''[[Felix the Cat (TV series)|Felix the Cat]]'' (1958–1960)<br/>''[[The Twisted Tales of Felix the Cat]]'' (1995–1997)<br/>''[[Baby Felix]]'' (2000–2001) || no || ''[[Felix the Cat (video game)|Felix the Cat]]'' (1992/1993)<br>''[[Felix the Cat's Cartoon Toolbox]]'' (1994) || various merchandise |- |''[[Finding Nemo (franchise)|Finding Nemo]]''<br/><small>([[Andrew Stanton]])</small> || yes || yes || '''''[[Finding Nemo]]''''' (2003)<br/>''[[Finding Dory]]'' (2016) || ''[[Exploring the Reef with Jean-Michel Cousteau]]'' (2003) || no || no || yes || Finding Nemo the Musical<br/>[[Finding Nemo Submarine Voyage]] |- |''[[Frozen (franchise)|Frozen]]''<br/><small>([[Chris Buck]] and [[Jennifer Lee (filmmaker)|Jennifer Lee]])</small> || numerous || Yes || '''''[[Frozen (2013 film)|Frozen]]''''' (2013)<br/>''[[Frozen II]]'' (2019)||| no || LEGO Frozen Northern (2016) || ''[[Once Upon a Time (TV series)|Once Upon a Time]]'' ([[Once Upon a Time season 4|season 4]]; 2014) ||numerous||[[Disney On Ice|Disney On Ice Frozen]], [[Frozen Ever After]] and more |- |''[[Hotel Transylvania (franchise)|Hotel Transylvania]]''<br/><small>([[Todd Durham]])</small> ||no || no || '''''[[Hotel Transylvania (film)|Hotel Transylvania]]''''' (2012)<br/>''[[Hotel Transylvania 2]]'' (2015)<br/>''[[Hotel Transylvania 3: Summer Vacation]]'' (2018)<br>[[Hotel Transylvania: Transformania]] (2022) || no || ''[[Hotel Transylvania: The Series]]'' (2017)<br>''[[Motel Transylvania]]'' (2025) || no || ''[[Hotel Transylvania (franchise)#Video games|Hotel Transylvania]]''<br/>''[[Hotel Transylvania (franchise)#Video games|Hotel Transylvania Dash]]''<br/>''[[Hotel Transylvania (franchise)#Video games|Hotel Transylvania Social Game]]''<br/>''[[Hotel Transylvania (franchise)#Video games|Hotel Transylvania BooClips Deluxe App]]'' || |- |''[[Ice Age (franchise)|Ice Age]]''<br/><small>([[Michael J. Wilson]])</small>|| no || no || '''''[[Ice Age (2002 film)|Ice Age]]''''' (2002)<br/>''[[Ice Age: The Meltdown|The Meltdown]]'' (2006)<br/>''[[Ice Age: Dawn of the Dinosaurs|Dawn of the Dinosaurs]]'' (2009)<br/>''[[Ice Age: Continental Drift|Continental Drift]]'' (2012)<br/>''[[Ice Age: Collision Course|Collision Course]]'' (2016)<br/>''[[The Ice Age Adventures of Buck Wild]]'' (2022) || no || no || no || various || ''Ice Age Live! A Mammoth Adventure'' (live arena ice show) |- |''[[The Incredibles (franchise)|The Incredibles]]''<br/><small>([[Brad Bird]])</small> || yes || yes || '''''[[The Incredibles]]''''' (2004)<br/>''[[Incredibles 2]]'' (2018)|| no || no ||no || various || ''[[Incredicoaster]]'' |- |''[[Kung Fu Panda (franchise)|Kung Fu Panda]]''<br/><small>([[Ethan Reiff and Cyrus Voris]])</small>|| no || yes || '''''[[Kung Fu Panda (film)|Kung Fu Panda]]''''' (2008)<br/>''[[Kung Fu Panda 2]]'' (2011)<br/>''[[Kung Fu Panda 3]]'' (2016)<br/>''[[Kung Fu Panda 4]]'' (2024) | no ||''[[Kung Fu Panda: Legends of Awesomeness]]'' (2011–2016)<br/>''[[Kung Fu Panda: The Paws of Destiny]]'' (2018–2019)<br>''[[Kung Fu Panda: The Dragon Knight]]'' (2022-)|| no || [[Kung Fu Panda#Video games|yes]] || numerous |- |''[[The Land Before Time (franchise)|The Land Before Time]]''<br/><small>([[Don Bluth]], [[Gary Goldman]], Judy Freudburg & [[Tony Geiss]])</small>|| various || no ||'''''[[The Land Before Time (film)|The Land Before Time]]''''' (1988)<br/>[[The Land Before Time (franchise)#Films|sequels]] || no || ''[[The Land Before Time (TV series)|The Land Before Time]]'' (2007–08) || no || [[List of The Land Before Time video games]] || no |- |''[[Lilo & Stitch (franchise)|Lilo & Stitch]]'' / ''Disney Stitch'' <br/><small>([[Chris Sanders]] and [[Dean DeBlois]])</small> ||children's novels, including the ''Agent Stitch'' series (beginning in 2022) || ''[[Disney Adventures#Comics|Comic Zone]]: Lilo & Stitch'' (2002–{{circa}} 2006)<br/>''[[Stitch!]]'' manga books<br/>''[[Stitch & the Samurai]]'' (2020)<br/>''Lilo & Stitch'' ([[Dynamite Entertainment]]; 2024–present) || '''''[[Lilo & Stitch]]''''' (2002)<br/>''[[Stitch! The Movie]]'' (2003)<br/>''[[Lilo & Stitch 2: Stitch Has a Glitch]]'' (2005)<br/>''[[Leroy & Stitch]]'' (2006) || ''[[Lilo & Stitch (2025 film)|Lilo & Stitch]]'' (2025) || ''[[Lilo & Stitch: The Series]]'' (2003–2006)<br/>''[[Stitch!]]'' (2008–2015)<br/>''[[Stitch & Ai]]'' (2017)||no ||''[[Disney's Lilo & Stitch (Game Boy Advance video game)|Disney's Lilo & Stitch]]'' ([[Game Boy Advance|GBA]]; 2002)<br/>''[[Lilo & Stitch: Trouble in Paradise]]'' (2002)<br/>''[[Disney's Stitch: Experiment 626]]'' (2002)<br/>[[Lilo & Stitch (franchise)#Video games|various others]] ||[[Lilo & Stitch (franchise)#Theme park attractions|theme park attractions]] and additional merchandise |- |''[[The Lion King (franchise)|The Lion King]]''<br/><small>([[Roger Allers]] & [[Rob Minkoff]])</small>|| adaption || various|| '''''[[The Lion King]]''''' (1994)<br/>''[[The Lion King II: Simba's Pride]]'' (1998)<br/>''[[The Lion King 1½]]'' (2004)<br/>''[[The Lion King (2019 film)|The Lion King]]'' (2019)<br>''[[Mufasa: The Lion King]]'' (2024) || no (though the 2019 remake was advertised as a live-action film)|| ''[[The Lion King's Timon & Pumbaa]]'' (1995–1999)<br/>''[[The Lion Guard]]'' (2015–2019)|| no || [[The Lion King (franchise)#Video games|various]] || [[The Lion King (franchise)#Other media|other media]] |- |''[[Looney Tunes]]''<br/><small>([[Rudolf Ising]] and [[Hugh Harman]])</small> || yes || [[Looney Tunes#Comic books|various]] || '''Theatrical ''Looney Tunes'' and ''Merrie Melodies'' short films'''<br/><small>(beginning in 1930 to 1969 with rival shorts released in the 1990s and 2010s)</small><br/>various feature films || ''[[Who Framed Roger Rabbit]]'' (1989)<small>(cameo only)</small><br/>''[[Space Jam]]'' (1996)<br/>''[[Looney Tunes: Back in Action]]'' (2003)<br/>''[[Space Jam: A New Legacy]]'' (2021) || numerous || no || [[List of Looney Tunes video games|List of ''Looney Tunes'' video games]] || Music albums, theme park attractions |- |''[[Madagascar (franchise)|Madagascar]]''<br/><small>([[Tom McGrath (animator)|Tom McGrath]], [[Eric Darnell]])</small> || various || various ||'''''[[Madagascar (2005 film)|Madagascar]]''''' (2005)<br/>''[[Madagascar: Escape 2 Africa]]'' (2008)<br/>''[[Madagascar 3: Europe's Most Wanted]]'' (2012)<br/>''[[Penguins of Madagascar]]'' (2014) || no || various || no || various || musical, theme park attractions |- |''[[Mickey Mouse universe|Mickey Mouse and Friends]]''<br/><small>([[Walt Disney]] and [[Ub Iwerks]])</small> || children's books || [[Mickey Mouse (comic book)]]<br/>[[Disney comics|various]] || '''Theatrical short films'''<br/><small>(beginning in 1928)</small><br/>''[[Fantasia (1940 film)|Fantasia]]'' (1940)<br/>''[[Saludos Amigos]]'' (1942)<br/>''[[The Three Caballeros]]'' (1944)<br/>''[[Fantasia 2000]]'' (1999)|| ''[[Who Framed Roger Rabbit]]'' (1989) {{small|(cameo only)}} || numerous || [[Walt Disney anthology television series]] || [[List of Disney video games|various]] || numerous |- |''[[Monsters, Inc. (franchise)|Monsters, Inc.]]''<br/><small>([[Pete Docter]] and various)</small> || various || ''Monsters, Inc.: Laugh Factory'' || '''''[[Monsters, Inc.]]''''' (2001)<br/>''[[Monsters University]]'' (2013)|| no || ''[[Monsters at Work]]'' (2021–present) || no || various || numerous |- |''[[The Secret Life of Pets (franchise)|The Secret Life of Pets]]''<br/><small>([[Cinco Paul]]<br/>[[Brian Lynch (writer)|Brian Lynch]]<br/>Ken Daurio)</small>|| yes || yes || '''''[[The Secret Life of Pets]]''''' (2016)<br/>''[[The Secret Life of Pets 2]]'' (2019) || no || no || no || ''The Secret Life of Pets: Unleashed'' || The Secret Life of Pets: Off the Leash! |- |''[[Tangled (franchise)|Tangled]]''<br/><small>([[Nathan Greno]] & [[Byron Howard]])</small>|| various || various || '''''[[Tangled]]''''' (2010)<br/>''[[Tangled Ever After]]'' (2012)<br/>''[[Tangled: Before Ever After]]'' (2017) || no || [[Rapunzel's Tangled Adventure|''Tangled: The Series'' / ''Rapunzel's Tangled Adventure'']] (2017–2020) || no || ''[[Tangled: The Video Game]]'' (2010) || |- | ''[[Tom and Jerry]]''<br/><small>([[William Hanna]] & [[Joseph Barbera]])</small> || yes || [[Tom and Jerry#Comic books|various]] || '''Theatrical short films''', <small>(beginning in 1940 to 1967 and 2005)<br/></small>''[[Tom and Jerry: The Movie]] (1992)''<br/> various DTV animated films|| ''[[Tom & Jerry (2021 American film)|Tom & Jerry]] (2021)''|| numerous || no ||[[List of Tom and Jerry video games]] || [[Tom and Jerry#Musical adaption|Musical adaption]] |- | ''[[Toy Story (franchise)|Toy Story]]''<br/><small>([[John Lasseter]], and various)</small>|| yes || [[Toy Story (franchise)#Comic books|various]] || '''''[[Toy Story]]''''' (1995)<br/>''[[Toy Story 2]]'' (1999)<br/>''[[Toy Story 3]]'' (2010)<br/>''[[Toy Story 4]]'' (2019)<br/>''[[Lightyear (film)|Lightyear]]'' (2022)<br/>''[[Toy Story Toons]]'' (2011–2012)<br/>''[[Lamp Life]]'' (2020)|| no || ''[[Toy Story Treats]]'' (1996)<br/>''[[Buzz Lightyear of Star Command]]'' (2000–2001)<br/>''[[Forky Asks a Question]]'' (2019–2020)<br/>two TV shorts|| no || [[Toy Story (franchise)#Video games|various]] || [[Toy Story (franchise)#Other media|other media]] |- | ''[[Wallace and Gromit]]''<br/><small>([[Nick Park]])</small>|| yes || various|| '''''[[A Grand Day Out]]''''' (1989)<br/>''[[The Wrong Trousers]]'' (1993)<br/>''[[A Close Shave]]'' (1995)<br/> [[Wallace & Gromit: The Curse of the Were-Rabbit|The Curse of the Were-Rabbit]] (2005)<br/>''[[A Matter of Loaf and Death]]''(2008)<br/>''[[Shaun the Sheep Movie]]'' (2015)<br/>''[[A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon]]'' (2019)<br>[[Wallace & Gromit: Vengeance Most Fowl]] (2024)<br/>two Shaun the Sheep specials|| no || ''[[Cracking Contraptions]]'' (2002)''<br/>[[Shaun the Sheep]]'' (2007-)<br/>''[[Timmy Time]]'' (2009–2012)<br/>''[[Wallace and Gromit's World of Invention]]'' (2010)|| no || [[Wallace and Gromit#List of video games|various]] || [[Wallace & Gromit's Thrill-O-Matic]] |- | ''[[Woody Woodpecker]]''/''[[Andy Panda]]''<br/><small>([[Walter Lantz]])</small>|| yes || yes || '''Theatrical ''Andy Panda'' short series''' <small>(starting in 1939 to 1952, with the short ''[[Knock Knock (1940 film)|Knock Knock]]'' debuting the character of Woody Woodpecker)</small><br/>Theatrical Woody Woodpecker shorts <small>(starting in 1940 to 1971) </small>|| ''[[Who Framed Roger Rabbit]]'' (1989) <small>(cameo only)</small>''[[Woody Woodpecker (2017 film)|Woody Woodpecker]]'' (2017) [[Woody Woodpecker Goes to Camp]] (2024) | ''[[The Woody Woodpecker Show]]'' (1957–1958)<br/>''[[The New Woody Woodpecker Show]]'' (1999–2001)<br/>''[[Woody Woodpecker (2018 web series)|Woody Woodpecker]]'' (2018)|| live action segments in ''[[The Woody Woodpecker Show]]'' || various || theme park attractions<br/>''[[The Woody Woodpecker Song]]'' |} ==Franchises originating in live-action films== {| class="wikitable sortable" border="1" ! style="width:10%;"| '''Franchise'''<br/><small>(Creator)</small> ! style="width:10%;"| '''Literature''' ! style="width:10%;"| '''Comics''' ! style="width:15%;"| '''Animated films''' ! style="width:15%;"| '''Live action films''' ! style="width:10%;"| '''Animated TV series''' ! style="width:10%;"| '''Live action TV series''' ! style="width:10%;"| '''Video games''' ! style="width:10%;"| '''Other media''' |- |''[[Alien (franchise)|Alien]]''<ref name="avp">Note: ''Alien vs. Predator'' is a crossover franchise established from the existing ''Alien'' and ''Predator'' franchises</ref><br/><small>([[Dan O'Bannon]] and [[Ronald Shusett]])</small>|| [[Aliens (novel series)|''Alien'' novel series]] || [[Alien (franchise)#Comic books|various]] || no || '''''[[Alien (film)|Alien]]''''' (1979)<br/>''[[Aliens (film)|Aliens]]'' (1986)<br/>''[[Alien 3]]'' (1992)<br/>''[[Alien Resurrection]]'' (1997) || no || no || [[List of Alien, Predator and Alien vs. Predator games|various]] || - |- |''[[Back to the Future (franchise)|Back to the Future]]''<br/><small>([[Robert Zemeckis]] and [[Bob Gale]])</small>|| [[Back to the Future (franchise)#Books|novelizations of the films]] || [[Back to the Future (franchise)#Comic books|several]] || no || '''''[[Back to the Future]]''''' (1985)<br/>''[[Back to the Future Part II]]'' (1989)<br/>''[[Back to the Future Part III]]'' (1990) || ''[[Back to the Future (TV series)|Back to the Future]]'' (1991–1992) || no || yes || [[Back to the Future the Musical]] <br/> [[Doc Brown Saves the World (2015)]] |- |''[[Beetlejuice (franchise)|Beetlejuice ]]''<br/><small>([[Michael McDowell (author)|Michael McDowell]] and [[Larry Wilson (screenwriter)|Larry Wilson]])</small>|| [[Beetlejuice (franchise)#Print|juvenile novels]] (1992) || [[Beetlejuice (franchise)#Print|yes]] (1991–1992) || no || '''''[[Beetlejuice ]]''''' (1988)<br/>''[[Beetlejuice Beetlejuice]]'' (2024) || ''[[Beetlejuice (TV series)|Beetlejuice]]'' (1989–1991) || no || [[Beetlejuice (video game series)|several]] || ''[[Beetlejuice (musical)|Beetlejuice]]'' musical (2018) |- |''[[Bill & Ted]]''<br/><small>([[Chris Matheson (screenwriter)|Chris Matheson]] and [[Ed Solomon]])</small>|| yes || [[Bill & Ted's Excellent Comic Book]] (1991–1992) || no ||'''''[[Bill & Ted's Excellent Adventure]]''''' (1989)<br/>''[[Bill & Ted's Bogus Journey]]'' (1991)<br/>''[[Bill & Ted Face the Music]]'' (2020) || ''[[Bill & Ted's Excellent Adventures (1990 TV series)|Bill & Ted's Excellent Adventures]]'' (1990–1991) || ''[[Bill & Ted's Excellent Adventures (1992 TV series)|Bill & Ted's Excellent Adventures]]'' (1992)|| various || [[Bill & Ted's Excellent Cereal|cereal]]<br/>musical |- |''[[Buffyverse]]''<br/><small>([[Joss Whedon]])</small>|| [[List of Buffyverse novels]] || [[List of Buffyverse comics]] || no || '''''[[Buffy the Vampire Slayer (film)|Buffy the Vampire Slayer]]''''' (1992) || [[Buffy the Animated Series|Animated pilot]] || ''[[Buffy the Vampire Slayer]]'' (1997–2003)<br/>''[[Angel (1999 TV series)|Angel]]'' (1999–2004) || [[Buffy the Vampire Slayer video games|''Buffy the Vampire Slayer'' video games]] || - |- |''[[The Chronicles of Riddick (franchise)|The Chronicles of Riddick / Pitch Black]]''<br/><small>([[David Twohy]])</small>|| yes || no || ''[[The Chronicles of Riddick: Dark Fury]]'' (2004) || '''''[[Pitch Black (film)|Pitch Black]]''''' (2000)<br/>''[[The Chronicles of Riddick]]'' (2004)<br/>''[[Riddick (film)|Riddick]]'' (2013) || no || no || [[The Chronicles of Riddick (franchise)#Video games|several]] || - |- |[[DC Extended Universe]]<br><small>([[DC Films]])</small> || [[DC Extended Universe#Novels|various]] ||[[DC Extended Universe#Comics|various]] || no || '''''[[Man of Steel (film)|Man of Steel]]''''' (2013)<br/>[[List of DC Extended Universe films|several other films]] ||no || [[DC Extended Universe#Television 2|various]] || [[DC Extended Universe#Video games|various]] || - |- |''[[Evil Dead]]''<br/><small>([[Sam Raimi]])</small> || no || ''[[Army of Darkness (comics)|Army of Darkness]]'' comic book<br/>various || no || {{unbulleted list|'''''[[The Evil Dead]]''''' (1981)|''[[Evil Dead II]]'' (1987)|''[[Army of Darkness]]'' (1992)|''[[Evil Dead (2013 film)|Evil Dead]]'' (2013); reboot}} || no || ''[[Ash vs Evil Dead]]'' || [[Evil Dead (franchise)#Video games|several]] || ''[[Evil Dead (musical)|Evil Dead: The Musical]]'' |- |''[[The Expendables (franchise)|The Expendables]]''<br><small>([[David Callaham]])</small> || no || [[The Expendables (franchise)#Comic books|several]] || no || '''''[[The Expendables (2010 film)|The Expendables]]''''' (2010)<br>''[[The Expendables 2]]'' (2012)<br>''[[The Expendables 3]]'' (2014)<br> ''[[Expend4bles]]'' (2023) || no || no || [[The Expendables (franchise)#Video games|several]] || soundtracks |- |''[[Final Destination]]''<br/><small>([[Jeffrey Reddick]])</small> || numerous novels || ''Final Destination: Sacrifice'' (2006)<br /> ''Final Destination: Spring Break'' (2006) || no || {{unbulleted list|'''''[[Final Destination (film)|Final Destination]]''''' (2000)|''[[Final Destination 2]]'' (2003)|''[[Final Destination 3]]'' (2006)|''[[The Final Destination]]'' (2009)|''[[Final Destination 5]]'' (2011)}} || no || no || no || - |- |''[[Flipper (franchise)|Flipper]]''<br><small>([[Arthur Weiss]] <br>[[Ricou Browning]] <br>Jack Cowden)</small> || children's books || yes || no || '''''[[Flipper (1963 film)|Flipper]]''''' (1963)<br>''[[Flipper's New Adventure]]'' (1964)<br>''[[Flipper (1996 film)|Flipper]]'' (1996) || ''[[Flipper and Lopaka]]'' || ''[[Flipper (1964 TV series)|Flipper]]'' (1964)<br>''[[Flipper (1995 TV series)|Flipper]]'' (1995) || [[Flipper (franchise)#Other media|yes]] || no |- |''[[Ghostbusters (franchise)|Ghostbusters]]''<br/><small>([[Dan Aykroyd]] and [[Harold Ramis]])</small>|| no || [[Ghostbusters (comics)]] || no || '''''[[Ghostbusters]]''''' (1984)<br/>''[[Ghostbusters II]]'' (1989)<br />''[[Ghostbusters (2016 film)|Ghostbusters: Answer the Call]]'' (2016)<br/>''[[Ghostbusters: Afterlife]]'' (2021)<br>''[[Ghostbusters: Frozen Empire]]'' (2024) || yes || no<ref>Note: The Ghostbusters franchise beginning with the 1984 film is unrelated to the 1975 TV series, ''[[The Ghost Busters]]'', and its spin-off, the 1986 ''[[Ghostbusters (1986 TV series)|Ghostbusters]]'' animated series.</ref>|| yes || - |- |''[[Godzilla]]''<br/><small>([[Ishirō Honda]])</small>|| novels by Marc Cerasini || [[Godzilla (comics)]] || ''[[Godzilla: Planet of the Monsters]]'' || '''''[[Godzilla (1954 film)|Godzilla]]''''' (1954)<br/>[[Godzilla (franchise)|numerous others]] || yes || yes || yes || - |- |''[[Gremlins]]'' <br/><small>([[Joe Dante]])</small>|| [[Gremlins#Novel|novelization of the screenplay]] || no || no || '''''[[Gremlins]]''''' (1984)<br/>''[[Gremlins 2: The New Batch]]'' (1990) || ''[[Gremlins (TV series)|Gremlins: Secrets of the Mogwai]]'' (2022) || - || [[Gremlins#Video games|several]] || - |- |''[[Halloween (franchise)|Halloween]]''<br/><small>([[John Carpenter]] and [[Debra Hill]])</small> || [[Halloween (franchise)#Novels|list of novels]] || [[Halloween (franchise)#Comic books|List of comics]] || no || '''''[[Halloween (1978 film)|Halloween]]'''''<br/>[[Halloween (franchise)#Films|List of films]] || no || no || ''[[Halloween (video game)|Halloween]]'' || - |- |''[[Herbie (franchise)|Herbie]]'' <br/><small>(Gordon Buford and [[Walt Disney Productions]])</small> ||''Car, Boy, Girl'' (1961, unpublished)<br/>film novelizations || three ''[[Gold Key Comics]]'' under the ''Walt Disney Showcase'' || no || '''''[[The Love Bug]]''''' (1968)<br/>''[[Herbie Rides Again]]'' (1974)<br/>''[[Herbie Goes to Monte Carlo]]'' (1977)<br/>''[[Herbie Goes Bananas]]'' (1980)<br/>''[[Herbie: Fully Loaded]]'' (2005) || no || ''[[Herbie, the Love Bug (TV series)|Herbie, the Love Bug]]'' || ''[[Disney's Herbie: Fully Loaded|Herbie: Fully Loaded]]'' (2005)<br/>''Herbie Rescue Rally'' (2007) || - |- |''[[High School Musical (franchise)|High School Musical]]''<br/><small>([[Kenny Ortega]] and [[Peter Barsocchini]])</small>|| ''[[High School Musical (book series)|High School Musical]]'' (2006–2009) || [[High School Musical (franchise)#Comic books|yes]] || no || '''''[[High School Musical]]''''' (2006)<br>''[[High School Musical 2]]'' (2007)<br>''[[High School Musical 3: Senior Year]]'' (2008) || no || ''[[High School Musical: Get in the Picture]]'' (2008)<br>''[[High School Musical: The Musical: The Series]]'' (2019–2023) || [[High School Musical (franchise)#Video games|yes]] || ''[[High School Musical on Stage!]]'' (2006)<br>''[[High School Musical 2: On Stage!]]'' (2007)<br>''[[High School Musical: The Concert]]'' (2006–2009) |- |''[[Highlander (franchise)|Highlander]]''<br/><small>([[Gregory Widen]])</small>||[[Highlander: The Series#Books and Comics|various]]||[[Highlander: The Series#Books and Comics|various]]||''[[Highlander: The Search for Vengeance]]'' (2007)||'''''[[Highlander (film)|Highlander]]''''' (1986)<br/>''[[Highlander II: The Quickening]]'' (1991)<br/>''[[Highlander III: The Sorcerer]]'' (1994)<br/>''[[Highlander: Endgame]]'' (2000)<br/>''[[Highlander: The Source]]'' (2007)||''[[Highlander: The Animated Series]]''||''[[Highlander: The Series]]''<br/>''[[Highlander: The Raven]]''||[[Highlander (video game)|''Highlander'']] (1986)<br/>''[[Highlander: The Last of the MacLeods]]'' (1995)||''[[Highlander: The Card Game]]'' |- |''[[Indiana Jones]]''<br/><small>([[George Lucas]] and [[Steven Spielberg]])</small>|| yes || [[Indiana Jones (comics)]] || no || '''''[[Raiders of the Lost Ark]]''''' (1981)<br/>''[[Indiana Jones and the Temple of Doom]]'' (1984)<br/>''[[Indiana Jones and the Last Crusade]]'' (1989)<br/>''[[Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull]]'' (2008)<br/>''[[Indiana Jones and the Dial of Destiny]]'' (2023) || no || ''[[The Young Indiana Jones Chronicles]]'' || [[Indiana Jones#Video games|various]] || ''[[The Adventures of Indiana Jones Role-Playing Game]]'' by TSR and ''[[The World of Indiana Jones]]'' by West End Games |- |''[[The Karate Kid (franchise)|The Karate Kid]]''<br/><small>([[Robert Mark Kamen]])</small>|| no || no || no || '''''[[The Karate Kid]]''''' (1984)<br/>''[[The Karate Kid Part II]]'' (1986)<br/>''[[The Karate Kid Part III]]'' (1989)<br/>''[[The Next Karate Kid]]'' (1994)<br/>''[[The Karate Kid (2010 film)|The Karate Kid]]'' (2010)<br/>''[[Karate Kid: Legends]]'' (2025) | ''[[The Karate Kid (TV series)|The Karate Kid]]'' (1989) || ''[[Cobra Kai]]'' (2018–) || ''[[The Karate Kid Part II: The Computer Game]]'' (1986)<br/>''[[The Karate Kid (video game)|The Karate Kid]]'' (1987)<br/>''[[Cobra Kai: The Karate Kid Saga Continues]]''|| |- |''[[King Kong (franchise)|King Kong]]''<br/><small>([[Merian C. Cooper]])</small>||no||[[King Kong (comics)|various]]||''[[The Mighty Kong]]'' (1998)|| '''''[[King Kong (1933 film)|King Kong]]''''' (1933); numerous others||''[[The King Kong Show]]'' (1966–1969)<br/>''[[Kong: The Animated Series]]'' (2000)|| no || [[King Kong#Electronic games|various]]||''[[King Kong (2013 musical)|King Kong musical]]'' (2013); amusement park rides |- |[[Marvel Cinematic Universe]]<br/><small>([[Marvel Studios]])</small> |[[Marvel Cinematic Universe#Books|various]] |[[Marvel Cinematic Universe tie-in comics|various]] |no |''[[Iron Man (2008 film)|'''Iron Man''']]'' (2008)<br/>[[List of Marvel Cinematic Universe films|several other films]] |''[[What If...? (TV series)|What If...?]]'' (2021) |[[List of Marvel Cinematic Universe television series|various]] |[[Marvel Cinematic Universe#Video game tie-ins|various]] |[[Marvel Cinematic Universe#Outside media|various]] |- |''[[The Matrix (franchise)|The Matrix]]''<ref name="Brown">Harry J. Brown, ''Videogames and Education'' (2008), p. 41, {{ISBN|0765629496}}: {{blockquote|In one of the most celebrated ventures in media convergence, Larry and Andy Wachowski, creators of ''The Matrix'' trilogy, produced the game ''Enter the Matrix'' (2003) simultaneously with the last two films of the trilogy, shooting scenes for the game on the movie's sets with the movie's actors, and releasing the game on the same day as ''The Matrix: Reloaded''. Likewise, on September 21, 2004, Lucasfilm jointly released a new DVD box set of the original ''Star Wars'' trilogy with ''Star Wars: Battlefront'', a combat game in which players can reenact battles from all six ''Star Wars'' films. In 2005, Peter Jackson likewise produced his blockbuster film ''King Kong'' (2005) in tandem with a successful ''King Kong'' game designed by Michael Ancel and published by Ubisoft. In the last several years, numerous licensed videogame adaptations of major summer and holiday blockbusters were released a few days before or a few days after their respective films, including: all three ''Star Wars'' films (1999–2005); all five ''Harry Potter'' films (2001–2008); all three ''Spider-Man'' films (2002–2007); ''Hulk'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Two Towers'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Return of the King'' (2003); ''The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch, and the Wardrobe'' (2005); ''Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest'' (2006); ''Pirates of the Caribbean: At World's End'' (2007); and ''Transformers'' (2007). These multimedia franchises have made it more difficult to distinguish the production of films and videogames as separate enterprises.}}</ref><ref>Lincoln Geraghty, ''American Science Fiction Film and Television'' (2009), p. 94, {{ISBN|1845207963}}: Multiple readings of the film are plentiful and highlight the polysemic nature of the text and subsequent multimedia franchise".</ref><br/><small>([[The Wachowskis]])</small>|| yes || [[The Matrix Comics]] || ''[[The Animatrix]]'' (2003) || '''''[[The Matrix]]''''' (1999)<br/>''[[The Matrix Reloaded]]'' (2003)<br/>''[[The Matrix Revolutions]]'' (2003)<br/>''[[The Matrix Resurrections]]'' (2021) || no || no || ''[[Enter the Matrix]]'' (2003)<br/>several others || - |- |''[[The Pink Panther]]''<br/><small>([[Blake Edwards]] and [[Maurice Richlin]]) </small>|| yes || [[Pink Panther (character)#Comics|The Pink Panther and the Inspector]] || ''[[The Pink Phink]]'' (1964)<br/>[[List of The Pink Panther cartoons|various]] || '''''[[The Pink Panther (1963 film)|The Pink Panther]]''''' (1963); sequels and reboots || [[Pink Panther (character)#List of animated shows|various]] || no || [[Pink Panther (character)#Games|various]] || - |- | ''[[Police Academy (franchise)|Police Academy]]''<br/><small>([[Paul Maslansky]])</small>|| no || yes || no || '''''[[Police Academy (film)|Police Academy]]''''' (1984)<br/>six sequels || ''[[Police Academy (TV series)|Police Academy]]'' (1988) || ''[[Police Academy: The Series]]'' (1997) || no || ''[[Police Academy Stunt Show]]'' (1991) |- |''[[Predator (franchise)|Predator]]''<ref name="avp"/><br/><small>([[Jim Thomas (screenwriter)|Jim Thomas]] and [[John Thomas (screenwriter)|John Thomas]])</small>|| [[List of Predator (franchise) novels|''Predator'' novel series]] || [[Predator (comics)|List of ''Predator'' comics]] || no || '''''[[Predator (film)|Predator]]''''' (1987)<br/>''[[Predator 2]]'' (1990)<br/>''[[Predators (film)|Predators]]'' (2010)<br/>''[[The Predator (film)|The Predator]]'' (2018)<br>''[[Prey (2022 film)|Prey]]'' (2022)|| no || no || [[List of Alien, Predator and Alien vs. Predator games|various]] || - |- | ''[[RoboCop (franchise)|RoboCop]]''<br/><small>([[Edward Neumeier]] and Michael Miner)</small> || RoboCop 2: A Novel || [[RoboCop (comics)]] || no || '''''[[RoboCop]]''''' (1987)<br/>''[[RoboCop 2]]'' (1990)<br/>''[[RoboCop 3]]'' (1993)<br/>''[[RoboCop (2014 film)|RoboCop]]'' (2014) || ''[[RoboCop: The Animated Series]]'' (1988)<br/>''[[RoboCop: Alpha Commando]]'' (1998−1999) || ''[[RoboCop: The Series]]'' (1994)<br/>''[[RoboCop: Prime Directives]]'' (2001) || [[List of RoboCop video games|List of ''RoboCop'' video games]] || ''RoboCop the Ride'' |- | ''[[Rocky (franchise)|Rocky]]''<br/><small>([[Sylvester Stallone]])</small>|| yes || no || no || '''''[[Rocky]]''''' (1976)<br/>Numerous sequels and spin-offs || no || no || Various || [[Rocky the Musical]] |- |''[[Saw (franchise)|Saw]]''<br/><small>([[James Wan]] and [[Leigh Whannell]])</small>|| no || yes || no || '''''[[Saw (2004 film)|Saw]]''''' (2004); [[Saw (franchise)#Films|numerous sequels]] || no || no || ''[[Saw (video game)|Saw]]'' (2009)<br />''[[Saw II: Flesh & Blood]]'' (2010)|| various theme parks, attractions and additional merchandise |- |''[[Stargate]]''<br/><small>([[Roland Emmerich]] and [[Dean Devlin]])</small> || yes || [[List of Stargate comics]] || no || '''''[[Stargate (film)|Stargate]]''''' (1994) || ''[[Stargate Infinity]]'' || ''[[Stargate SG-1]]''<br/>''[[Stargate Atlantis]]''<br/>''[[Stargate Universe]]'' || ''[[Stargate: Resistance]]'' || - |- |''[[Star Wars]]''<ref name="Brown"/><br/><small>([[George Lucas]])</small>|| [[List of Star Wars books]] || [[List of Star Wars comic books]] || ''[[Star Wars: The Clone Wars (film)|Star Wars: The Clone Wars]]'' (2008) || '''''[[Star Wars (film)|Star Wars]]''''' (1977)<br/>[[Star Wars (film series)#Theatrical films|several other films]]|| numerous || ''[[Caravan of Courage: An Ewok Adventure]]'' (1984)<br/> ''[[The Mandalorian]]'' (2019-)<br/>''[[The Book of Boba Fett]]'' (2021-)<br>''[[Obi-Wan Kenobi (TV series)|Obi-Wan Kenobi]]'' (2022-)|| [[List of Star Wars video games|List of ''Star Wars'' video games]] || numerous |- |''[[Terminator (franchise)|Terminator]]''<br/><small>([[James Cameron]])</small>|| [[Terminator (franchise)#Books|various]] || [[List of Terminator comics|List of ''Terminator'' comics]] || no || '''''[[The Terminator]]''''' (1984)<br/>[[Terminator (franchise)#Films|numerous sequels]] || no || ''[[Terminator: The Sarah Connor Chronicles]]'' (2008–2009) || [[List of Terminator video games|List of ''Terminator'' video games]] || [[T2 3-D: Battle Across Time|park attraction]] |- |''[[Top Gun (franchise)|Top Gun]]''<br/>{{small|([[Jim Cash]] and [[Jack Epps Jr.]])}}|| no || no || no || '''''[[Top Gun]]''''' (1986)<br/>''[[Top Gun: Maverick]]'' (2022) || no || no || [[List of Top Gun video games|List of ''Top Gun'' video games]] || [[Top Gun (franchise)#Music|soundtracks]] |- | ''[[Tron (franchise)|Tron]]''<br/><small>([[Steven Lisberger]])</small>|| yes || [[Tron (franchise)#Comics|various]] || no || '''''[[Tron]]''''' (1982)<br/>''[[Tron: Legacy]]'' (2010) || ''[[Tron: Uprising]]'' || no || [[Tron (franchise)#Video games|various]] || |- | ''[[Westworld]]''<br/><small>([[Michael Crichton]])</small>|| no || no || no || '''''[[Westworld (film)|Westworld]]''''' (1973)<br/>''[[Futureworld]]'' (1976) || no || ''[[Beyond Westworld]]'' (1980)<br>''[[Westworld (TV series)|Westworld]]'' (2016–2022)|| ''[[Westworld 2000]]'' (1996)<br>[[Westworld#Video games|various others]] || |} ==Franchises originating in animated television series== {| class="wikitable sortable" border="1" ! style="width:10%;"| '''Franchise'''<br><small>(Creator)</small> ! style="width:10%;"| '''Literature''' ! style="width:10%;"| '''Comics''' ! style="width:10%;"| '''Animated films''' ! style="width:10%;"| '''Live action films''' ! style="width:15%;"| '''Animated TV series''' ! style="width:15%;"| '''Live action TV series''' ! style="width:10%;"| '''Video games''' ! style="width:10%;"| '''Other media''' |- |''[[Adventure Time (franchise)|Adventure Time]]'' <small>([[Pendleton Ward]])</small> |yes |yes |no |no |'''''[[Adventure Time (short)|Adventure Time]]''''' (pilot 2007)<br>''[[Adventure Time]]'' (2010-2018)<br>''[[Adventure Time: Distant Lands]]'' (2020–2021)<br>''[[Adventure Time: Fionna and Cake]]'' (2021-) |no |[[Adventure Time (franchise)#Video games|yes]] |board and card games<br>album<br>Toys |- |''[[The Amazing World of Gumball]]'' <small>([[Ben Bocquelet]])</small> |yes |yes |[[The Amazing World of Gumball Movie|yes]] |no |'''''[[The Amazing World of Gumball]]''''' (2011–2019)<br>''[[Darwin's Yearbook]]'' (2019)<br>''[[The Gumball Chronicles]]'' (2020–2021) |no |yes |Toys<br>Music<br>Theme Park Ride |- |''[[Avatar: The Last Airbender (franchise)|Avatar: The Last Airbender]]''<br><small>([[Michael Dante DiMartino]] and [[Bryan Konietzko]])</small>|| [[List of Avatar: The Last Airbender media#Books|yes]] ||[[List of Avatar: The Last Airbender media#Comics|various]] || [[Aang: The Last Airbender]] (2026) ||''[[The Last Airbender (film)|The Last Airbender]] (2010)''|| '''''[[Avatar: The Last Airbender]] (2005)'''''<br>''[[The Legend of Korra]] (2012)''|| ''[[Avatar: The Last Airbender (2024 TV series)|Avatar: The Last Airbender]]'' (2024) ||[[List of Avatar: The Last Airbender media#Video games|various]] || [[Avatar: The Last Airbender Trading Card Game|Trading Card Game]]<br>[[Lego Avatar: The Last Airbender|Lego theme]] |- |''[[Beavis and Butt-Head]]''<br><small>([[Mike Judge]])</small> || [[Beavis and Butt-Head#Books|yes]] || [[Beavis and Butt-Head#Merchandise|Marvel Comics series]] (1994–1996) || ''[[Beavis and Butt-Head Do America]]'' (1996)<br>''[[Beavis and Butt-Head Do the Universe]]'' (2022) || no || '''''[[Beavis and Butt-Head]]''''' (1993–1997)<br>First revival series (2010)<br>Second revival series (2022) || no || ''[[Beavis and Butt-Head (video game)|MTV's Beavis and Butt-Head]]'' (1994)<br>[[Beavis and Butt-Head#Video games|Various others]] || ''[[The Beavis and Butt-Head Experience]]'' (1993 album) |- |''[[Ben 10]]''<br><small>([[Cartoon Network]])</small>|| no || yes || yes || yes || '''''[[Ben 10 (2005 TV series)|Ben 10]]''''' (2005–2008)<br>''[[Ben 10: Alien Force]]'' (2008–2010)<br>''[[Ben 10: Ultimate Alien]]'' (2010–2012)<br>''[[Ben 10: Omniverse]]'' (2012–2014)<br>[[Ben 10 (2016 TV series)|''Ben 10 (Reboot)'']] (2016–2021) || no || yes || Action figures<br>Toys |- |''[[Blue's Clues]]''<br><small>([[Traci Paige Johnson]]<br>[[Todd Kessler]]<br>[[Angela Santomero]])</small>|| yes || no || ''[[Blue's Big Musical Movie]]'' (2000) || [[Blue's Big City Adventure]] (2022) || '''''[[Blue's Clues]]''''' (1996–2006)<br>''[[Blue's Clues & You!]]'' (2019–2024)|| ''[[Blue's Room]]'' (2004–2007) || [[Blue's Clues (video game series)|edutainment video games]] from [[Humongous Entertainment]] || several albums<br>various toys<br>live stage show |- |''[[Bluey (2018 TV series)|Bluey]]''<br><small>([[Joe Brumm]])</small> || [[List of Bluey books|yes]], several series || no || no || no || ''[[Bluey (2018 TV series)|Bluey]]'' (2018–present) || no || ''[[Bluey (2018 TV series)#Video games|Bluey: Let's Play]]'' (2023)<br>''[[Bluey: The Videogame]]'' (2023) || [[Bluey (2018 TV series)#Stage show|''Bluey'' stage show]] (2019–present) |- |''[[Bob the Builder]]''<br><small>([[Keith Chapman]])</small>|| yes || no || various feature-length TV specials [[Bob the Builder]] (TBA) | no || '''''[[Bob the Builder]]''''' (1998–2004)<br>''[[Bob the Builder|:Project Build It]]'' (2005–2008)<br>''[[Bob the Builder|:Ready, Steady, Build]]'' (2010–2012)<br>''[[Bob the Builder (2015 TV series)|Bob the Builder]]'' (2015–2018)|| no || yes || several children's songs including the [[Can We Fix It?|series theme song]]<br>various toys<br>theme park attractions<br>live stage show |- |[[Dragon Tales]] ([[Ron Rodecker]] [[Jim Coane]] | | |Yes |[[Dragon Tales#Other media|The Dragon Tales Movie]] (2028) |[[Dragon Tales]] (1999–2005) [[Dragon Land Tales]] (TBD) |Yes | |[[Toy|Toys]] ,[[Album|Albums]], live shows, apparel |- | ''[[Dora the Explorer]]'' <small>([[Chris Gifford (writer)|Chris Gifford]]<br>Valerie Walsh Valdes<br>Eric Weiner)</small>|| yes || no || no ||''[[Dora and the Lost City of Gold]] (2019)'' || '''''[[Dora the Explorer (TV series)|Dora the Explorer]]''''' (2000–2019)<br>''[[Go, Diego, Go!]]'' (2005–2012)<br>''[[Dora and Friends: Into the City| Into the City]]'' (2014–2016) || no || [[Dora the Explorer video games|multiple]] || [[toys]], [[albums]], theme park rides, live shows, apparel |- | ''[[Ed, Edd n Eddy]]'' <small>([[Danny Antonucci]])</small> |two tie-in books |yes | ''[[Ed, Edd n Eddy's Big Picture Show]]'' (2009) |no |'''''[[Ed, Edd n Eddy]]''''' (1999-2009) |no |multiple |Toys, other merchandise |- | ''[[The Fairly OddParents]]'' <small>([[Butch Hartman]])</small>|| no || no || ''[[The Fairly OddParents (film series)|yes]]'' || ''[[The Fairly OddParents (film series)|yes]]''|| ''[[The Fairly OddParents]]'' (2001–2017)<br>''[[The Fairly OddParents: A New Wish]]'' (2024) || ''[[The Fairly OddParents: Fairly Odder]]'' (2022–)|| yes || toys |- | ''[[The Flintstones]]''<br><small>([[Hanna-Barbera]])</small>|| yes || [[List of The Flintstones media#Comic|yes]] || ''[[The Man Called Flintstone]]'' (1966)<br>''[[The Flintstones & WWE: Stone Age SmackDown!]]'' (2015)<br>several TV specials and movies || ''[[The Flintstones (film)|The Flintstones]]'' (1994)<br>''[[The Flintstones in Viva Rock Vegas]]'' (2000) || '''''The Flintstones''''' (1960–1966)<br>several other animated series || no || [[List of The Flintstones media#Video games|yes]] || 2 theme parks<br>live stage show |- | ''[[George of the Jungle]]''<br><small>([[Jay Ward]] and [[Bill Scott (voice actor)|Bill Scott]])</small> || no || [[George of the Jungle#Comic book|yes]] || no || ''[[George of the Jungle (film)|George of the Jungle]]'' (1997)<br>''[[George of the Jungle 2]]'' (2003) || '''''[[George of the Jungle]]''''' (1967)<br>''[[George of the Jungle (2007 TV series)|George of the Jungle]]'' (2007) || no || ''[[George of the Jungle and the Search for the Secret]]'' (2008) || no |- | ''[[Gumby]]''<br><small>([[Art Clokey]])</small> || no || ''Gumby'' comics<br>''Gumby: 50 Shades of Clay'' (2017) || ''[[Gumby: The Movie]]'' (1995) || no || '''''[[Gumbasia]]''''' (1953; short)<br>''[[Howdy Doody]]'' (1955–1956)<br>''[[The Gumby Show]]'' (1956–1969)<br>''[[Gumby Adventures]]'' (1988) || no || ''[[Gumby vs. the Astrobots]]'' (2005) || ''[[Gumby (album)|Gumby]]'' (1989 tribute album) |- | ''[[Gundam]]''<br><small>([[Yoshiyuki Tomino]])</small>|| numerous || [[List of Gundam manga and novels]] || Over 6 depending on criteria || ''[[G-Saviour]]'' (2000) || '''''[[Mobile Suit Gundam]]''''' (1979–1982), and 15 additional series || no || [[List of Gundam video games]] || Hundreds of [[Gundam model|model kits]], traditional merchandise and exotic specials including a car. |- | ''[[Inspector Gadget]]''<br><small>([[Bruno Bianchi (cartoonist)|Bruno Bianchi]] [[Andy Heyward]] [[Jean Chalopin]])</small>|| yes || yes|| ''Inspector Gadget: Gadget's Greatest Gadgets'' (2000)<br>''Inspector Gadget's Last Case'' (2002)<br>''Inspector Gadget's Biggest Caper Ever'' (2005) || ''[[Inspector Gadget (film)]]'' (1999)<br>''[[Inspector Gadget 2]]'' (2002)|| '''''[[Inspector Gadget (1983 TV series)|Inspector Gadget]]''''' (1983–1986)<br>''[[Gadget Boy]]'' (1995–1998)<br>''[[Gadget & the Gadgetinis]]'' (2002–2003) ''[[Inspector Gadget (2015 TV series)|Inspector Gadget]]'' (2015–2018) || [[Inspector Gadget's Field Trip]] (1996-1998) || multiple || various toys, podcast series |- | ''[[The Loud House]]''<br><small>([[Chris Savino]])</small>|| numerous || various graphic novels || ''[[The Loud House Movie]]'' (2021)<br>''[[The Casagrandes Movie]]'' (2024) [[No Time to Spy: A Loud House Movie]] (2024) | ''[[A Loud House Christmas]]'' (2021) || '''''[[The Loud House]]''''' (2016-)<br>''[[The Casagrandes]]'' (2019-) || [[The Really Loud House]] (2022-) || various || various toys |- |''[[Neon Genesis Evangelion (franchise)|Neon Genesis Evangelion]]''<br><small>([[Hideaki Anno]])</small> || no || [[Neon Genesis Evangelion (manga)]] (1994–2013) || [[Neon Genesis Evangelion#Films|Five films]]|| no || '''''[[Neon Genesis Evangelion]]''''' (1995–1996)|| no || [[List of Neon Genesis Evangelion video games|several]] || ''[[Petit Eva: Evangelion@School]]''<br>[[Neon Genesis Evangelion (franchise)#Dramas|dramas]]<br>[[Music of Neon Genesis Evangelion|Music]] |- |''[[Rick and Morty (franchise)|Rick and Morty]]''<br><small>([[Justin Roiland]] and [[Dan Harmon]])</small>|| no || [[Rick and Morty (franchise)#Comic books|yes]] || several short films ||appearance in ''[[Space Jam: A New Legacy]]'' (unofficial) || '''''Doc and Mharti shorts''''' (2006)<br>''[[Rick and Morty]]'' (2013-)<br>''The Vindicators'' (2022)<br>''Rick and Morty: The Anime (TBA)''|| no || ''[[Pocket Mortys]]''<br>''[[Rick and Morty: Virtual Rick-ality]]'' || several Broadgames<br>action figures |- |''[[Rugrats (franchise)|Rugrats]]''<br><small>([[Klasky Csupo]])</small>|| several || [[Rugrats (comic strip)|comic strip]] || ''[[The Rugrats Movie]]'' (1998)<br>''[[Rugrats in Paris: The Movie]]'' (2000)<br>''[[Rugrats Go Wild]]'' (2003)<br>several TV specials|| [[Rugrats (film series)|Rugrats]] (TBA) || '''''[[Rugrats]]''''' (1991–2004)<br>''[[All Grown Up!]]'' (2003–2008)<br>''[[Rugrats Pre-School Daze]]'' (2005)<br>''[[Rugrats (2021 TV series)]]'' (2021-)|| no || yes || ''[[Rugrats: A Live Adventure]]''<br>several albums |- |''[[RWBY]]''<br><small>([[Monty Oum]])</small> || no || yes || no || no || '''''[[List of RWBY episodes|RWBY]]''''' (2013-) || no || various || various stage shows |- |''[[Scooby-Doo]]''<br><small>([[Hanna-Barbera]])</small>|| yes || [[Scooby-Doo#Comic books|yes]] || ''[[Scoob!]]'' (2020);<br>various others || ''[[Scooby-Doo (film)|Scooby-Doo]]'' (2002), ''[[Scooby-Doo 2: Monsters Unleashed]]'' (2004) || '''''[[Scooby-Doo, Where Are You!]]''''' (1969–1970), 11 others || no || yes || merchandise |- |''[[The Simpsons (franchise)|The Simpsons]]''<br><small>([[Matt Groening]])</small>|| yes || [[List of The Simpsons comics]] || ''[[The Simpsons Movie]]'' (2007) || no ||'''[[The Simpsons shorts|''The Simpsons'' shorts]]''' from ''[[The Tracey Ullman Show]]'' (1987–1989)<br>''[[The Simpsons]]'' (1989-) || no || yes ||[[The Simpsons Ride]] |- |''[[South Park (franchise)|South Park]]''<br><small>([[Trey Parker]] and [[Matt Stone]])</small> || no || no || ''[[South Park: Bigger Longer & Uncut]]'' (1999)<br>several [[Paramount+]] TV movies || no || '''''[[South Park]]''''' (1997-) || no || yes || Live Stage<br>merchandise<br>album |- |''[[Space Battleship Yamato]]''<br><small>([[Yoshinobu Nishizaki]])</small> || no || ''[[Space Battleship Yamato|Cosmoship Yamato]]'' manga (1974–1975)<br>''[[Great Yamato]]'' manga (2000–2001) || ''[[Space Battleship Yamato (1977 film)|Space Battleship Yamato]]'' (1977)<br>and various sequels (1978–2002) || ''[[Space Battleship Yamato (2010 film)|Space Battleship Yamato]]'' (2010) || '''''[[Space Battleship Yamato]]''''' (1974–1980)<br>''[[Star Blazers]]'' (1979–1984)<br>''[[Space Battleship Yamato 2199]]'' (2013) || no || ''[[Space Battleship Yamato (video game)|Space Battleship Yamato]]'' (1999) and sequels || Toys<br>Action figures<br>pre-fabricated kits<br>Music |- |''[[Space Ghost]]''<br><small>([[Alex Toth]], [[William Hanna]], [[Joseph Barbera]])</small> || yes || yes || ''[[Aqua Teen Hunger Force Colon Movie Film for Theaters]]'' (2007)<br>''[[Aqua Teen Forever: Plantasm]]'' (2022)|| || '''''[[Space Ghost]]''''' (1966–1967)<br>''[[Space Ghost Coast to Coast]]'' (1994–2008)<br>''[[The Brak Show]]'' (2000–2003, 2007)<br>''[[Aqua Teen Hunger Force]]'' (2000–2015, 2023-)<br>several spin-offs|| no || yes || Toys<br>Action figures<br>Music |- |''[[SpongeBob SquarePants (franchise)|SpongeBob SquarePants]]''<br><small>([[Stephen Hillenburg]])</small> || yes || yes || ''[[The SpongeBob SquarePants Movie]]'' (2004)<br> ''[[The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water]]'' (2015)<br>''[[The SpongeBob Movie: Sponge on the Run]]'' (2020)<br>''[[Saving Bikini Bottom: The Sandy Cheeks Movie]]'' (2024) [[Plankton: The Movie]] (2025)<br>''[[The SpongeBob Movie: Search for SquarePants]]'' (2025) | live-action scenes in films || '''''[[List of SpongeBob SquarePants episodes|SpongeBob SquarePants]]''''' (1999–)<br>''[[Kamp Koral: SpongeBob's Under Years]]'' (2021-)<br>''[[The Patrick Star Show]]'' (2021-)|| several scenes || yes || Toys<br>Action figures<br>Music |- |''[[Steven Universe]]''<br><small>([[Rebecca Sugar]])</small> || yes || yes || [[Steven Universe: The Movie]] (2019) || no || ''''[[Steven Universe]]'''' (2013–2019)<br> ''[[Steven Universe Future]]'' (2019–2020) || no || yes || Action figures <br> soundtracks |- |''[[VeggieTales]]''<br><small>([[Phil Vischer]]<br>[[Mike Nawrocki]])</small> || yes || VeggieTales SuperComics || ''[[Jonah: A VeggieTales Movie]]'' (2002)<br>''[[The Pirates Who Don't Do Anything: A VeggieTales Movie]]'' (2008) || no || '''''[[List of VeggieTales videos|VeggieTales]]''''' (1993 video series)<br>several more || no || several|| several toys<br>[[VeggieTales discography|children's music and soundtracks]] |- |''[[Voltron]]''<br><small>([[World Events Productions]])</small> || no || [[Voltron (comics)|various]] || ''[[Voltron: Fleet of Doom]]'' (1986) || no || '''''[[Voltron (1984 TV series)|Voltron: Defender of the Universe]]''''' (1984–1985)<br>''[[Voltron: The Third Dimension]]'' (1998)<br>''[[Voltron Force]]'' (2010) || no || ''[[Voltron: Defender of the Universe (video game)|Voltron: Defender of the Universe]]'' (2011)|| [[Voltron#Toys|Toys]]<br>[[Voltron#Toys|Action figures]] |- |''[[Winx Club]]''<br><small>([[Iginio Straffi]])</small> || yes<ref>{{Cite web|url=https://www.barnesandnoble.com/|title=Online Bookstore: Books, NOOK ebooks, Music, Movies & Toys|first=Barnes &|last=Noble|website=Barnes & Noble}}</ref>|| yes<ref>{{cite web|url=http://www.comicvine.com/winx-club-magazine/4050-34733/|title=Winx Club Magazine (Volume) - Comic Vine|work=comicvine.com}}</ref>|| ''[[Winx Club: The Secret of the Lost Kingdom]]'' (2007)<br>''[[Winx Club 3D: Magical Adventure]]'' (2010)<br>''[[Winx Club: The Mystery of the Abyss]]'' (2014)<ref>{{Cite web|url=http://www.imdb.com/title/tt3885932/|title=Winx Club: The Mystery of the Abyss|via=www.imdb.com}}</ref>|| no || '''''[[Winx Club]]''''' (2004–Present)<br> ''[[PopPixie]]'' (2011)<br>''[[World of Winx]]'' (2016–2017)<ref>{{cite web|url=https://deadline.com/2014/09/winx-club-wow-spinoff-series-netflix-841008/|title=Netflix Orders 'Winx Club' Spinoff Series|publisher=Deadline|first=Nellie|last=Andreeva|date=September 25, 2014}}</ref>|| ''[[Fate: The Winx Saga]]'' (2021–Present) || [[Winx Club#Games|various]] || [[Merchandise]]<ref>{{cite web|url=http://www.ebay.com/bhp/winx-club-dolls-mattel|title=Winx Club Dolls Mattel - eBay|work=eBay}}</ref><br>[[Soundtrack]]s<ref>{{cite web |url=http://www.ebay.co.uk/bhp/winx-club-cd |title=Winx Club CD: CDS &#124; eBay |accessdate=2014-03-21 |url-status=dead |archiveurl=https://web.archive.org/web/20140321071229/http://www.ebay.co.uk/bhp/winx-club-cd |archivedate=2014-03-21 }}</ref><br>[[Winx on Ice]] (2008–2010) |- | ''[[Yogi's Gang]]''<br><small>([[William Hanna]], [[Joseph Barbera]], and [[Ed Benedict]])</small> || yes || [[Yogi Bear#Comics|yes]] || ''[[Hey There, It's Yogi Bear!]]'' (1964)<br> [[Hanna-Barbera Superstars 10]]|| ''[[Yogi Bear (film)|Yogi Bear]]'' (2010) || '''''[[The Huckleberry Hound Show]]''''' ''[[The Yogi Bear Show]]'' and many other series || no || many || Merchandise, [[Yogi Bear's Honey Fried Chicken]] restaurant chain, Jellystone Park |} ==Franchises originating in live action television series== {| class="wikitable sortable" border="1" ! style="width:10%;"| '''Franchise'''<br><small>(Creator)</small> ! style="width:10%;"| '''Literature''' ! style="width:10%;"| '''Comics''' ! style="width:10%;"| '''Animated films''' ! style="width:10%;"| '''Live action films''' ! style="width:15%;"| '''Animated TV series''' ! style="width:15%;"| '''Live action TV series''' ! style="width:10%;"| '''Video games''' ! style="width:10%;"| '''Other media''' |- |[[Da Ali G Show|Ali G]]<br><small>([[Sacha Baron Cohen]])</small> || yes{{citation needed|date=March 2022}} || no || no || ''[[Ali G Indahouse]]'' (2002)<br>''[[Borat]]'' (2006)<br>''[[Brüno]]'' (2009)<br>''[[Borat Subsequent Moviefilm]]'' (2020)|| no || '''''[[Da Ali G Show]]'''''' (2000–2004) <small>(though the characters of Ali G and Borat debuted on ''[[The 11 O'Clock Show]]'' in 1998 and ''[[F2F (TV series)|F2F]]'' in 1997 respectively)</small> || no || soundtracks to mentioned feature films |- |[[The Avengers (TV series)]]<br><small>([[Sydney Newman]])</small>||[[The Avengers (TV series)#Novels]]<br>[[The Avengers (1998 film)#Novelisation]]||[[The Avengers (TV series)#Comics]]||no||''[[The Avengers (1998 film)]]''||no||'''''[[The Avengers (TV series)]] (1961–1969)'''''<br>''[[The New Avengers (TV series)]]'' (1976–1977)||no||[[The Avengers (TV series)#Radio series]]<br>[[The Avengers (TV series)#Audio]]<br>[[The Avengers (TV series)#Stage play]] |- |[[Babylon 5 (franchise)|Babylon 5]]<br><small>([[J. Michael Straczynski]])</small>|| [[Babylon 5 novels, short stories and comic books#Novels|various]] || [[Babylon 5 novels, short stories and comic books#Comic books|various]] || no || no || no || '''''[[Babylon 5]]''''' (102 episodes, 1994–1998)<br>''[[Crusade (TV series)|Crusade]]'' (1999) and six TV films (1998–2007)|| no || |- |[[Barney (franchise)|Barney]]<br><small>([[Sheryl Leach]]<br>Kathy O'Rourke-Parker)</small>|| yes || no || no || ''[[Barney's Great Adventure]]'' (1998)<br>several specials [[Barney (franchise)|Barney]] (TBA) | [[Barney's World]](2024-) || '''''[[Barney & the Backyard Gang]]''''' (video series, 1988–1991)<br>''[[Barney & Friends]]'' (1992–2010)<br> ''Barney Home Video'' series (1993–2017)|| ''[[Barney's Hide & Seek Game]]'' (1993) || ''[[A Day in the Park with Barney]]''<br> several children's albums |- |[[Battlestar Galactica]]<br><small>([[Glen A. Larson]])</small>|| [[Battlestar Galactica#Books|various]] || [[Battlestar Galactica (comics)]] || no || no || no || '''''[[Battlestar Galactica (1978 TV series)|Battlestar Galactica]]''''' (1978–1979)<br>''[[Battlestar Galactica (2004 TV series)|Battlestar Galactica]]'' (2004–2009) || yes || |- |[[The Bill]]<br><small>(Geoff McQueen)</small>||[[The Bill#Novels]] (1984–1987)||no||no||no||no||'''''[[The Bill]]''''' (1983–2010)<br>''[[Burnside (TV series)]]'' (2000)<br>''[[Murder Investigation Team (TV series)]]'' (2003–2005)||no||[[The Bill#Music]] |- |[[Blake's 7]]<br><small>[[Terry Nation]]</small>||[[Blake's 7#Books and magazines]]<br>''[[Avon: A Terrible Aspect]]''||no||no||no||no||'''''[[Blake's 7]]''''' (1978–1981)||[[Blake's 7#Gaming]]||''[[Blake's 7 (audio drama)]]'' |- |[[The Brady Bunch]]<br><small>([[Sherwood Schwartz]])</small>|| no || no || no || ''[[The Brady Bunch Movie]]'' (1995)<br>''[[A Very Brady Sequel]]'' (1996)<br>''[[The Brady Bunch in the White House]]'' (2002) || ''[[The Brady Kids]]'' (1972–1974) || '''''[[The Brady Bunch]]''''' (1969–1974)<br>''[[The Brady Brides]]'' (1981)|| no || [[The Brady Bunch#Discography|numerous albums]]<br>''[[The Brady Bunch#A Very Brady Musical|A Very Brady Musical]]'' |- |[[Breaking Bad (franchise)|Breaking Bad]]<br><small>([[Vince Gilligan]])</small>|| no || yes || no || ''[[El Camino: A Breaking Bad Movie]]'' (2019)<br>several short films || ''[[Slippin' Jimmy]]'' (2022)|| '''[[Breaking Bad]]''' (2008-2013)<br>''[[Better Call Saul]]'' (2015-2022)<br>several miniseries||''[[Breaking Bad: Criminal Elements]]''|| podcasts |- |[[Charlie's Angels]]<br><small>([[Ivan Goff]] and [[Ben Roberts (writer)|Ben Roberts]])</small>|| no || [[Charlie's Angels (franchise)#Comic books|yes]] (1979; 2019) || no || ''[[Charlie's Angels (2000 film)|Charlie's Angels]]'' (2000)<br>''[[Charlie's Angels: Full Throttle]]'' (2003)<br>''[[Charlie's Angels (2019 film)|Charlie's Angels]]'' (2019) || no || '''''[[Charlie's Angels]]''''' (1976–1981)<br>''[[Charlie's Angels (2011 TV series)|Charlie's Angels]]'' (2011)|| [[Charlie's Angels (franchise)#Video games|yes]] (2003; 2008; 2019) || ''[[Charlie's Angels (franchise)#Charlie's Angels: Animated Adventures (2003)|Charlie's Angels: Animated Adventures]]'' (2003) |- |[[Dad's Army]]<br><small>([[Jimmy Perry]] and [[David Croft (TV producer)|David Croft]])</small>||[[Dad's Army books and memorabilia|''Dad's Army'' books and memorabilia]]||yes<ref>{{ISBN|9780330237598}} – Piccolo/Pan, London–1973.</ref>||no||''[[Dad's Army (1971 film)]]''<br>''[[Dad's Army (2016 film)]]''||''[[A Stripe for Frazer#Animation|A Stripe for Frazer]]'' (2016)||''[[Dad's Army]]'' (1968–1977)<br>''[[Dad's Army missing episodes#Remake|Dad's Army: The Lost Episodes]]'' (2019)||no||''[[Dad's Army (stage show)]]''<br>''[[List of Dad's Army radio episodes]]''<br>''[[It Sticks Out Half a Mile]]'' (1983–1984)<br>[[Dad's Army Museum]] |- |[[Doctor Who]]<ref>Miles Booy, ''Love and Monsters: The Doctor Who Experience, 1979 to the Present'' (2012), p. 155, {{ISBN|184885479X}}: "If treating the programme as a multimedia franchise – and at this point it becomes hard to think of it as anything else – is a good thing, then this was the point where the BBC began to connect the dots".</ref><br><small>([[Sydney Newman]], [[C. E. Webber]], and [[Donald Wilson (writer and producer)|Donald Wilson]])</small>|| [[List of Doctor Who novelisations]] (1965–2012)<br>[[Doctor Who#Books|various]] || [[List of Doctor Who comic stories]] || no || ''[[Dr. Who and the Daleks]]'' (1965)<br> ''[[Daleks' Invasion Earth 2150 A.D.]]'' (1966) || ''[[The Infinite Quest]]'' (2007)<br> ''[[Dreamland (Doctor Who)|Dreamland]]'' (2009) || '''''[[Doctor Who]]''''' (26 seasons from 1963 to 1989, new series 2005–present); one TV film and [[Doctor Who spin-offs|several spin-offs]] || [[Doctor Who merchandise#Computer games|various]] || [[Scream of the Shalka|Website animated series]]<br>[[Doctor Who audio releases#Audio drama|Radio and audio serials]]<br>[[:Category:Stage plays based on Doctor Who|Stage productions]] |- |[[The Equalizer]]<br><small>(Michael Sloan and Richard Lindheim)</small>|| [[The Equalizer#Literature|yes]] || no || no || ''[[The Equalizer (film)|The Equalizer]]'' (2014)<br>''[[The Equalizer 2]]'' (2018) [[The Equalizer 3]] (2023) | no || '''''[[The Equalizer (1985 TV series)|The Equalizer]]''''' (1985–1989)<br>''[[The Equalizer (2021 TV series)|The Equalizer]]'' (2021–)|| - || |- |[[Fraggle Rock]]<br><small>([[Jim Henson]])</small>|| yes || yes || no || no || ''[[Fraggle Rock: The Animated Series]]'' (1987)<br>''[[The Doozers]]''(2014–2018) || '''''[[Fraggle Rock]]''''' (1983–1987)<br>''Fraggle Rock: Rock On!'' (2020)<br>''[[Fraggle Rock: Back to the Rock]]'' (2022–)|| yes || albums |- |[[Gilligan's Island]]<br><small>([[Sherwood Schwartz]])</small>|| no || no || no || ''[[Rescue from Gilligan's Island]]'' (1978)<br>''[[The Castaways on Gilligan's Island]]'' (1979)<br>''[[The Harlem Globetrotters on Gilligan's Island]]'' (1981) || ''[[The New Adventures of Gilligan]]'' (1974–1975)<br>''[[Gilligan's Planet]]'' (1982–1983) || '''''[[Gilligan's Island]]''''' (1964–1967) || no || no |- |[[Jackass (TV series)|Jackass]] <br><small>([[Johnny Knoxville]], [[Jeff Tremaine]], [[Spike Jonze]])</small>||no||no||no|| ''[[Jackass: The Movie]]'' (2002)<br>''[[Jackass Number Two]]'' (2006)<br>''[[Jackass 3D]]'' (2010)<br>''[[Jackass Forever]]'' (2022)<br>spin-off films and TV specials with two of them under the ''Jackass presents'' title||no||'''''[[Jackass (TV series)|Jackass]]''''' (2000–2002)<br>''[[Wildboyz]]'' (2006–2008)||''[[Jackass: The Game]]''||no |- |[[Last of the Summer Wine]]<br><small>([[Roy Clarke]])</small>||''Summer Wine Chronicles'' (1986)||''Last of the Summer Wine'' (1983)<ref>{{cite book |first=Roy |last=Clarke |author-link=Roy Clarke |author2=Roger Mahoney |date=December 1983 |title=Last of the Summer Wine |publisher=Express Books |isbn=0-85079-136-7}}</ref>||no||''[[Last of the Summer Wine#Films|Getting Sam Home]]'' (1983)<br>''[[Last of the Summer Wine#Films|Uncle of the Bride]]'' (1986)||no||'''''[[Last of the Summer Wine]]''''' (1973–2010)<br>''[[First of the Summer Wine]]'' (1988–1989)||no||[[Last of the Summer Wine#Stage adaptations|Stage adaptations]], [[Last of the Summer Wine#Other media|Audio]] (1995) |- |[[Mission: Impossible]]<br><small>([[Bruce Geller]])</small>|| yes || [[Mission: Impossible (1966 TV series)|several]] || no || [[Mission: Impossible (film series)|''Mission: Impossible'' film series]] || no || '''''[[Mission: Impossible (1966 TV series)|Mission: Impossible]]''''' (1966–1973, 1988–1990) || yes || - |- |[[Monty Python]] || [[Monty Python mediagraphy#Books|various]] || no || [[A Liar's Autobiography: The Untrue Story of Monty Python's Graham Chapman]] || [[Monty Python#Filmography|several]] || no || '''''[[Monty Python's Flying Circus]]'''''<br>several TV specials || [[Monty Python#Games|various]] || [[Monty Python#Albums|Record albums]] |- |[[The Twilight Zone]]<br>(<small>[[Rod Serling]]</small>) || [[Twilight Zone: 19 Original Stories on the 50th Anniversary]] (2009) || [[Twilight Zone literature#Comics|Comics]] || no || ''[[Twilight Zone: The Movie]]'' (1982)<br>''[[Twilight Zone: Rod Serling's Lost Classics]]'' (1994) || no || [[The Twilight Zone (1959 TV series)|the original series]] and [[The Twilight Zone#Television history|Reebots]] || [[The Twilight Zone#Other Media|The Twilight Zone]] (1988)<br>''Twilight Zone VR'' (2022) || [[The Twilight Zone (radio series)|radio drama]]<br>and Stage Adaptations, [[The Twilight Zone Tower of Terror|Disney's Park based on series]] |- |[[Mr. Bean]]<br>(<small>[[Rowan Atkinson]] and [[Richard Curtis]]</small>) || various || no || no ||''Mr. Bean Takes an Exam'' (1991 short)<br>''[[Bean (1997 film)|Bean]]'' (1997)<br>''[[Mr. Bean's Holiday]]'' (2007) || ''[[Mr. Bean (animated TV series)|Mr. Bean: The Animated Series]]'' || '''''[[Mr. Bean]]''''' (1990–1995)<br>Comic Relief sketches || no || Facebook videos<br>TV commercial appearances |- |[[The Muppets]]<br><small>([[Jim Henson]])</small>|| no || [[The Muppet Show (comics)]]<br>[[The Muppets#Print publications|various]] || no || ''[[The Muppet Movie]]'' (1979), and seven additional films || ''[[Muppet Babies (1984 TV series)|Muppet Babies]]'' (1984–1991)<br>''[[Muppet Babies (2018 TV series)|Muppet Babies]]'' (2018–2020) || '''''[[Sam and Friends]]''''' (1955–1961)<br>''[[The Muppet Show]]'' (1976–1981)<br>''[[Muppets Tonight]]'' (1996–1998)<br>''[[Muppets Now]]'' (2020)|| yes || [[The Muppets discography|Discography]], live shows |- |[[Only Fools and Horses]]<br><small>([[John Sullivan (writer)|John Sullivan]])</small>||He Who Dares... (2015)<br>You Know It Makes Sense, Lessons From The Derek Trotter School of Business (And Life) (2018)||no||no||no||no||''[[Only Fools and Horses]]'' (1981–2003)<br>''[[The Green Green Grass]]'' (2005–2009)<br>''[[Rock & Chips]]'' (2010–2011)||no||''[[Royal Variety Show (Only Fools and Horses)]]'' (1986)<br>''[[Comic Relief special]]'' (1997)<br>''[[Beckham in Peckham]]'' (2014)<br>''[[Only Fools and Horses The Musical]]'' (2019)<br>''Trotters Trading Game'' (1990) |- |[[Power Rangers]]/[[Super Sentai]]<br><small>([[Haim Saban]] and [[Shuki Levy]]/[[Shotaro Ishinomori]])</small> || no || yes || no || [[Super Sentai#Theatrical releases|various Sentai Films]]<br>''[[Mighty Morphin Power Rangers: The Movie]]'' (1995)<br>''[[Turbo: A Power Rangers Movie]]'' (1997) || no || '''''[[Himitsu Sentai Gorenger]]''''' (1975–1977)<br>[[Super Sentai#TV series|various]]<br>'''''[[Mighty Morphin Power Rangers]]''''' (1993–1996)<br>[[Power Rangers#Television series|various]] || various || [[Power Rangers Collectible Card Game]]<br>various stage shows |- |[[The Prisoner]]<br><small>([[Patrick McGoohan]])</small>||[[The Prisoner#Books]]||[[The Prisoner#Comics]]||no||no||no||'''''[[The Prisoner]]''''' (1967–1968)<br>''[[The Prisoner (2009 miniseries)]]''||[[The Prisoner#Games]]||[[The Prisoner#Audio dramas]] |- |[[Bernard Quatermass|Quatermass]]<br><small>([[Nigel Kneale]])</small>||[[Bernard Quatermass#In other media|novelizations]]||no||no||'''''[[The Quatermass Experiment]]''''' ((1953)<br>''[[Quatermass II]]'' (1955)<br>''[[Quatermass and the Pit]]'' (1958–59)<br>''[[Quatermass (TV serial and film)|Quatermass]]'' (1979)<br>''[[The Quatermass Experiment (2005)|The Quatermass Experiment]]'' (2005)||no||''[[The Quatermass Xperiment]]'' (1955)<br>''[[Quatermass 2]]'' (1957)<br>''[[Quatermass and the Pit (film)|Quatermass and the Pit]]'' (1967)<br>''[[Quatermass (TV serial and film)|The Quatermass Conclusion]]'' (1979)|| no || ''[[The Quatermass Memoirs]]'' radio series (1996)<br>''Quatermass and the Pit'' theatrical production (1997) |- |[[Red Dwarf]]<br><small>([[Rob Grant]] and [[Doug Naylor]])</small>|| ''[[Red Dwarf: Infinity Welcomes Careful Drivers]]'' (1989)<br>''[[Better Than Life]]'' (1990)<br>''[[Last Human]]'' (1995)|| Red Dwarf Magazine || no || [[Red Dwarf: The Promised Land]] (2020) || no || '''''[[Red Dwarf]] (1988-)''''' || Red Dwarf XII - The Game || Red Dwarf - The Role-playing game<br>''[[Dave Hollins: Space Cadet]]'' |- |[[Saturday Night Live]]<br><small>([[Lorne Michaels]])</small>|| yes|| yes || no || several films based on characters from recurring sketches || no || '''''[[Saturday Night Live]] (1975-)''''' || yes || soundtracks |- |[[Sesame Street]]<br><small>([[Joan Ganz Cooney]] and [[Lloyd Morrisett]])</small>|| various || [[Sesame Street (comic strip)]] || no || ''[[Sesame Street Presents: Follow That Bird]]'' (1985)<br>''[[The Adventures of Elmo in Grouchland]]'' (1999) [[Sesame Street (film)|Sesame Street]] (2025) | ''[[Mecha Builders]]'' (2022-)|| '''''[[Sesame Street]]''''' (1969-)<br>''[[Play with Me Sesame]]'' (2002–2007)<br>''[[The Not-Too-Late Show with Elmo]]'' (2020-)<br>various TV specials || various || toys, theme park, apparel, food products and other merchandise, live shows |- |[[Star Trek]]<ref>Mark Clark, ''Star Trek FAQ: Everything Left to Know about the First Voyages of the Starship Enterprise'' (2012), p. 1, {{ISBN|1557839638}}: "Star Trek, which once struggled to survive from one season to the next, has become immortal—and, beyond that, inescapable. The series, and the multimedia franchise that grew from it, is now woven inextricably into the fabric of America and the world".</ref><br><small>([[Gene Roddenberry]])</small>|| [[List of Star Trek novels]] || [[Star Trek (comics)]] || no || [[List of Star Trek films|Thirteen feature films]] (beginning in 1979) || ''[[Star Trek: The Animated Series]]'' (1973–74)<br>''[[Star Trek: Lower Decks]]'' (2020-) <br>''[[Star Trek: Prodigy]]'' (2021-) || '''''[[Star Trek: The Original Series]]''''' (1966–69)<br>''[[Star Trek: The Next Generation]]'' (1987–1994)<br>''[[Star Trek: Deep Space Nine]]'' (1993–99)<br>''[[Star Trek: Voyager]]'' (1995–2001)<br>''[[Star Trek: Enterprise]]'' (2001–05)<br>''[[Star Trek: Discovery]]'' (2017–)<br>''[[Star Trek: Picard]]'' (2020-) <br>''[[Star Trek: Strange New Worlds]]'' (2022-)|| [[List of Star Trek games#Video games|numerous]] || - |- |[[The Sweeney]]<br><small>([[Ian Kennedy Martin]])</small> || [[The Sweeney#Books]] || [[The Sweeney#Comics]] || no || ''[[Sweeney!]]'' (1977)<br>''[[Sweeney 2]]'' (1978)<br>''[[The Sweeney (2012 film)]]''||no||'''''[[The Sweeney]]''''' (1975–1978)|| no || [[The Sweeney#Music]] |- |[[The X-Files (franchise)|The X-Files]]<br><small>([[Chris Carter (screenwriter)|Chris Carter]])</small> || [[The X-Files literature]] || [[The X-Files (comics)]] || no || ''[[The X-Files (film)|The X-Files]]'' (1998)<br>''[[The X-Files: I Want to Believe]]'' (2008) || no || '''''[[The X-Files]]''''' (1993–2002; 2016–2018)<br>''[[Millennium (TV series)|Millennium]]''(1996–1999)<br>''[[The Lone Gunmen (TV series)|The Lone Gunmen]]'' (2001) || yes || |- |[[Wishbone (TV series)|Wishbone]] ([[Rick duffield]]) |[[Wishbone book list]] |Yes |Yes |[[Wishbone's Dog Days of the West]] (1998) [[Wishbone (TV series)#Film adaptation|Wishbone]] (TBA) |Yes |[[Wishbone (TV series)|Wishbone]] (1995-1997) |Yes |[[Toy]] &[[Merchandise]] |- |[[Who Wants to Be a Millionaire?|Who Wants To Be a Millionaire?]] (David Briggs, Mike Whitehall, [[Steven Knight|Steven Knight)]] |multiple quiz books |no |no |[[Slumdog Millionaire]] (2008) |[[Who Wants to Be a Millionaire?#Scrapped animated spin-off|scrapped animated spinoff]] |[[Who Wants to Be a Millionaire? (British game show)|'''Who Wants To Be a Millionaire?''']] (1998-2014, 2018-present), alongside many [[International versions of Who Wants to Be a Millionaire?|international versions]] [[Millionaire Hot Seat]] (2009-2023) [[Who Wants to Be a Millionaire?#50–50|50-50]] (2008) [[Quiz (TV series)|Quiz]] (2020) |several |soundtrack release, board games, compilation tape, DVD game, [[Who Wants to Be a Millionaire – Play It!|Play It!]] |}=== Including film and/or television works === {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:10%;" | Animated films ! scope="col" style="width:10%;" | Live action films ! scope="col" style="width:10%;" | Animated TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Live action TV series ! scope="col" style="width:20%;" | Video games ! scope="col" style="width:10%;" | Other media |- |''[[Ace Attorney]]'' (<small>[[Capcom]]</small>) |[[List of Ace Attorney media|yes]] |[[List of Ace Attorney media|yes]] |no |''[[Ace Attorney (film)|Ace Attorney]]'' (2012) |[[Ace Attorney (TV series)|Ace Attorney]] (2016–2019) |no |'''''[[Phoenix Wright: Ace Attorney]]''''' (2005) [[List of Ace Attorney media|several sequels and spin-offs]] |Stage play, soundtracks albums, drama CD, Figurines and various other merchandise |- |''[[Alone in the Dark|Alone In The Dark]]'' <small>([[Atari SA]], [[THQ Nordic]])</small> |no |''Life is a Hideous Thing'' (2002) |no |''[[Alone in the Dark (2005 film)|Alone In The Dark]]'' (2005) ''[[Alone in the Dark II (film)|Alone In The Dark II]]'' (2008) |no |no |'''''[[Alone in the Dark (1992 video game)|Alone in the Dark]]''''' (1992) [[Alone in the Dark|several other sequels and reboots]] |various merchandise |- |''[[Animal Crossing]]'' (<small>[[Nintendo]]</small>) |no |yes |''[[Dōbutsu no Mori (film)|Dōbutsu no Mori]]'' (2006) |no |no |no |'''''[[Animal Crossing (video game)|Animal Crossing]]''''' (2001) [[List of Animal Crossing media|numerous sequels and spin-offs]] |other merchandise |- | scope="row" | ''[[Angry Birds]]'' <br> {{Small|([[Rovio Entertainment]])}} | yes || yes || ''[[The Angry Birds Movie]]'' (2016) <br> ''[[The Angry Birds Movie 2]]'' (2019) || no || ''[[Angry Birds Toons]]'' (2013–present) <br> ''[[Piggy Tales]]'' (2014) || no || '''''[[Angry Birds (video game)|Angry Birds]]''''' (2009) <br> [[Angry Birds#Video games|several sequels and spin-offs]] || theme parks, toys, food products |- | scope="row" | ''[[Assassin's Creed]]'' <br> {{Small|([[Ubisoft Montreal]])}} | ''[[Assassin's Creed (book series)]]''|| [[Assassin's Creed#Comics|various]] || [[Assassin's Creed#Film|animated shorts]] || ''[[Assassin's Creed: Lineage]]'' (2009) {{Small|(short)}} <br> ''[[Assassin's Creed (film)|Assassin's Creed]]'' (2016) || no || no || '''''[[Assassin's Creed (video game)|Assassin's Creed]]''''' (2007) <br> [[Assassin's Creed#Games released for handhelds and desktop/consoles|numerous sequels and spin-offs]] || |- |''[[Bayonetta]]'' <small>[[PlatinumGames|(Platinumgames)]]</small> |no |no |''[[Bayonetta: Bloody Fate]]'' (2013) |no |no |no |'''''[[Bayonetta (video game)|Bayonetta]]''''' (2009) '''''[[Bayonetta 2]]''''' (2014) |Artbooks, Guidbooks, Soundtrack and other merchandise |- |''[[Bomberman]]'' <small>([[Hudson Soft]]</small> <small>[[Konami]])</small> |no |''[[Bomberman B-Daman Bakugaiden]]'' (1998–1999) ''[[Bomberman Jetters]]'' (2002–2003) |no |no |''[[Bomberman B-Daman Bakugaiden]]'' (1998–1999) ''[[Bomberman Jetters]]'' (2002–2003) |no |'''''[[Bomberman (1983 video game)|Bomberman]]''''' (1983) [[List of Bomberman video games|several sequels and spin offs]] |collectibles, toys, and numerous other merchandise |- |''[[Borderlands (series)|Borderlands]]'' <small>([[2K (company)|2k]] [[Take-Two Interactive]])</small> |yes |[[Borderlands (series)|various]] |no |''[[Borderlands (film)|Borderlands]]'' (2024) |no |no |'''''[[Borderlands (video game)|Borderlands]]''''' (2009) [[Borderlands (series)|various sequels and spin-offs]] |Soundtracks, Tabletop games, and various other merchandise |- |''[[Call of Duty]]'' <small>[[Activision Blizzard|(Activision)]]</small> |no |[[Call of Duty|various]] |no |''[[Find Makarov: Operation Kingfish]]'' (2011) short film |no |no |'''''[[Call of Duty]]''''' (2003) [[List of Call of Duty games|numerous sequels, series and spin-offs]] |Songs, action figures, card games and several other merchandise |- | scope="row" | ''[[Castlevania]]'' <br><small>([[Konami]])</small> |no |yes |no |no |''[[Castlevania (TV series)|Castlevania]]'' (2017–2021) |no |'''''[[Castlevania (1986 video game)|Castlevania]]''''' (1986)<br>[[List of Castlevania media|numerous sequels and spin-offs]] |action figures, collectibles, pachinko games |- |''[[Carmen Sandiego]]''<br><small>([[Broderbund]])</small> |''John Peel'' book series (1991–1993)<br>''Carmen Sandiego Mystery'' (1997) and other book and novels |DC Comics comic series (1996–1997) |''[[Where in the Universe Is Carmen Sandiego?]]'' (1999) planetarium film<br>''[[Carmen Sandiego: To Steal or Not to Steal]]'' Short film |''Carmen Sandiego'' (TBA) |''[[Where on Earth Is Carmen Sandiego?]]'' (1994–1999)<br>[[Carmen Sandiego (TV series)|Netflix Animated series]] (2019–2021) |''[[Where in the World Is Carmen Sandiego? (game show)|Where in the World Is Carmen Sandiego]]'' (1991–1995)<br>''[[Where in Time Is Carmen Sandiego (game show)|Where in Time Is Carmen Sandiego]]'' (1996–1997) |[[Where in the World Is Carmen Sandiego? (1985 video game)|'''''Where in the World Is Carmen Sandiego?''''']] (1985)<br>[[Carmen Sandiego (video game series)|Numerous video games]] |Board games<br>[[Where in the World of Music Is Carmen Sandiego?|Concerts]]<br>[[Carmen Sandiego Day]] |- |''[[Chrono (series)|Chrono]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |no |''Dimensional Adventure Numa Monjar'' (1996) |no |no |''Dimensional Adventure Numa Monjar'' OVA (1996) |no |'''''[[Chrono Trigger]]''''' (1995) '''''[[Chrono Cross]]''''' (1999) |Various Merchandise |- |''[[Crash Bandicoot]]'' <small>([[Naughty Dog]], [[Activision Blizzard|Activision]])</small> |no |yes |no |no |''Crash Bandicoot: No Use Crying'' ''Crash Bandicoot Monster Truck'' ''Crash Bandicoot – Titan Idol'' ''Crash Bandicoot – Have Another (2007) web short series'' |no |'''''[[Crash Bandicoot (video game)|Crash Bandicoot]]''''' (1996) [[List of Crash Bandicoot video games|several other sequels and spin-offs]] |Action figures, toys, collectibles and various other merchandise |- |''[[Dante's Inferno (video game)|Dante's Inferno]]'' <small>([[Visceral Games]], [[Electronic Arts]])</small> |no |yes |''[[Dante's Inferno: An Animated Epic]]'' (2010) |no |no |no |'''''[[Dante's Inferno (video game)|Dante's Inferno]]''''' (2010) | |- |''[[Darkstalkers]]'' <small>([[Capcom]])</small> |[[Darkstalkers|yes]] |[[Darkstalkers (comics)|various]] |no |no |''[[Night Warriors: Darkstalkers' Revenge (anime)|Night Warriors: Darkstalkers' Revenge]]'' (1997–1998) ''[[Darkstalkers (TV series)|Darkstalkers]]'' (1995) |no |'''''[[Darkstalkers: The Night Warriors]]''''' (1994) [[Darkstalkers|several sequels]] |Soundtracks, art books and other merchandise |- |''[[Dead Rising]]'' <small>([[Capcom]])</small> |no |yes |no |''Zombrex: Dead Rising Sun'' (2010) ''[[Dead Rising: Watchtower]]'' (2015) ''[[Dead Rising: Endgame]]'' (2016) |no |no |'''''[[Dead Rising (video game)|Dead Rising]]''''' (2006) [[Dead Rising|several sequels, spin-offs and re-releases]] |Figure actions, soundtracks and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Dead Space (series)|Dead Space]]'' <br> {{Small|([[Glen Schofield]])}} | [[Dead Space (series)#Printed|2 novels]] || [[Dead Space (series)#Printed|various]] || ''[[Dead Space: Downfall]]'' (2008) <br> ''[[Dead Space: Aftermath]]'' (2011) || no || no || no ||'''''[[Dead Space (video game)|Dead Space]]''''' (2008) <br> [[Dead Space (series)#Main series|numerous sequels and spin-offs]] || |- | scope="row" | [[Devil May Cry]] <br> {{Small|([[Capcom]])}} | [[Devil May Cry (novels)|''Devil May Cry'' novels]] || [[Devil May Cry 3 (manga)|''Devil May Cry'' manga series]] <br> [[Devil May Cry#Other media|''Devil May Cry'' comic book series]] || no || no || ''[[Devil May Cry: The Animated Series]]'' (2007) || no || '''''[[Devil May Cry (video game)|Devil May Cry]]''''' (2001) <br> several sequels || |- | scope="row" | ''[[Doom (series)|Doom]]'' <br> {{Small|([[id Software]])}} | [[Doom novels|''Doom'' novels]] || ''Doom'' (1996) || no || ''[[Doom (film)|Doom]]'' (2005) <br> ''[[Doom: Annihilation]]'' (2019) || no || no || '''''[[Doom (1993 video game)|Doom]]''''' (1993) <br> [[Doom (series)#Games|numerous sequels and spin-offs]] || ''[[Doom: The Boardgame]]'' |- | scope="row" | ''[[Donkey Kong]]''<br><small>([[Shigeru Miyamoto]])</small> || no || [[Donkey Kong#Printed media|yes]] || no || no || ''[[Saturday Supercade]]'' (1983)<br>''[[Captain N: The Game Master]]'' (1989-1991)<br>''[[Donkey Kong Country (TV series)|Donkey Kong Country]]'' (1997-2000) || no || [[List of Donkey Kong video games|Numerous video games]] || Soundtrack songs<br>[[Amiibo|Amiibo Figures]]<br>[[Super Nintendo World|Theme Park attractions]] |- |''[[Dota]]'' <small>[[Valve Corporation|(Valve)]]</small> |no |no |no |no |''[[Dota: Dragon's Blood]] (2021–present)'' |no |'''''[[Dota 2]]''''' (2013) ''[[Artifact (video game)|Artifact]]'' (2018) spin-off ''[[Dota Underlords]]'' (2020) Spin-off | |- | scope="row" | ''[[Dragon Age]]'' <br> {{Small|([[BioWare]])}} | [[Dragon Age#Novels|4 novels]] || [[Dragon Age#Comics|various]] || ''[[Dragon Age: Dawn of the Seeker]]'' (2012) || no || no || ''[[Dragon Age: Redemption]]'' (2011) || '''''[[Dragon Age: Origins]]''''' (2009) <br> [[Dragon Age#Spin-offs|numerous sequels and spin-offs]] || [[Dragon Age#Other media|other media]] |- |''[[Dragon Quest]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |[[Dragon Quest|various]] |''[[Dragon Quest: The Adventure of Dai]]'' (1989–1996) [[Dragon Quest|and various others]] |''Dragon Quest Saga – The Crest of Roto'' (1996) ''[[Dragon Quest: Your Story]]'' (2019) |no |''[[Dragon Quest: The Adventure of Dai (1991 TV series)|Dragon Quest The Adventure of Dai]]'' (1991–1992) ''[[Dragon Quest: The Adventure of Dai (2020 TV series)|Dragon Quest The Adventure of Dai]]'' (2020–present) |no |'''''[[Dragon Quest (video game)|Dragon Quest]]''''' (1986) [[List of Dragon Quest video games|Numerous sequels and spin-offs]] |"[[Yume wo Shinjite]]", [[List of Dragon Quest media|several other merchandise]] |- |[[Dragon's Lair]]<br>{{Small|([[Rick Dyer (video game designer)|Rick Dyer]])}} |no |yes |no |Dragon's Lair (TBA) |[[Dragon's Lair (TV series)|Animated series]] (1984) |no |[[Dragon's Lair (1983 video game)|'''''Dragon's Lair''''']] (1983)<br>[[Dragon's Lair|Sequels]] | Replica Statue, Action Figures |- |''[[Far Cry]]'' [[Ubisoft|<small>(Ubisoft)</small>]] |yes |yes |no |''[[Far Cry (film)|Far Cry]]'' (2008) ''Inside Eden's Gate'' (2018) |no |''The Far Cry Experience'' (2012) |'''''[[Far Cry (video game)|Far Cry]]''''' (2004) [[Far Cry|several sequels and spin-off]] |board game and other merchandise |- |''[[Fatal Frame]]'' [[Koei Tecmo|<small>(Koei Tecmo)</small>]] |''Fatal Frame: A Curse Affecting Only Girls'' (2014) |''Fatal Frame: Shadow Priestess'' (2014) |no |''[[Gekijōban Zero]]'' (2014) |no |no |'''''[[Fatal Frame (video game)|Fatal Frame]]''''' (2001) [[Fatal Frame|other sequels and spin-offs]] |''Zero4D'' attraction, pachinko games and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Final Fantasy]]'' <br> {{Small|([[Hironobu Sakaguchi]])}} | [[Final Fantasy#Other media|various]] || [[Final Fantasy#Other media|various]] || [[Final Fantasy#Film and television|several]] || no || yes || no || '''''[[Final Fantasy (video game)|Final Fantasy]]''''' (1987) <br> [[Final Fantasy#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Music of the Final Fantasy series|music]] |- |''[[Fire Emblem]]'' (<small>[[Nintendo]]</small>) |no |[[Fire Emblem|various]] |no |no |[[Fire Emblem|Two animated OVA]] |no |'''''[[Fire Emblem: Shadow Dragon and the Blade of Light]]''''' (1990) [[List of Fire Emblem video games|Several other sequels and spin-offs]] |Amiibo Figures, Trade Card Games and other merchandise |- |- |''[[Five Nights at Freddy's]]'' <br> {{Small|([[Scott Cawthon]])}} |[[Five Nights at Freddy's#Books|various]] |trilogy graphic novels based on novels trilogy |no |[[Five Nights at Freddy's (film)|FNaF]] (2023) |no |no |''[[Five Nights at Freddy's (video game)|Five Nights at Freddy's]]'' (2014) <br> [[Five Nights at Freddy's#Games|numerous sequels and spin-offs]] |Merchandise, Theme parks attractions, Tabletop games |- |''[[Talking Tom & Friends]]'' <small>(Samo Login, Iza Login)</small> |no |no |''Talking Tom Shorts'' (2014–present) short film series |no |''Talking Friends'' (2012)<br>''Talking Tom & Friends'' (2015–2021)<br> ''Talking Tom and Friends Minis'' (2016–2018)<br>''Talking Tom Heroes'' (2019–2021) |no |''Talking Tom'' (2010)<br>other games and spin offs |Toy Lines and Videoclips |- |''[[Grand Theft Auto]]'' <small>([[Rockstar Games]], [[Take-Two Interactive]])</small> |no |no |''[[Grand Theft Auto: San Andreas – The Introduction]]'' (2004) short film |[[GTA 2 – The Movie]] (1999) |no |no |'''''[[Grand Theft Auto (video game)|Grand Theft Auto]]''''' (1997) [[Grand Theft Auto|numerous sequels and spin-offs]] |Soundtracks, guidebooks and other merchandise |- |''[[Half-Life (series)|Half-Life]]'' [[Valve Corporation|<small>(Valve)</small>]] |no |no |no |''Half-Life Beyond Black Mesa'' (2011) |no |no |'''''[[Half-Life (video game)|Half-Life]]''''' (1998) ''[[Half-Life: Opposing Force]]'' (1999) ''[[Half-Life: Blue Shift]]'' (2001) ''[[Half-Life: Decay]]'' (2001) expansion packs '''''[[Half-Life 2]]''''' (2004) ''[[Half-Life 2: Episode One]]'' (2006) ''[[Half-Life 2: Episode Two]]'' (2007) expansion packs '''''[[Half-Life: Alyx]]''''' (2020) |Soundtracks, guidebooks and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Halo (series)|Halo]]'' <br> {{Small|([[Bungie]])}} | [[Halo (series)#Books|19 novels]] || [[Halo (series)#Comics|various]] || ''[[Halo Legends]]'' (2010)|| no || no || ''[[Halo 4: Forward Unto Dawn]]'' (2012) <br> [[Halo (series)#Television|upcoming series planned]] || '''''[[Halo: Combat Evolved]]''''' (2001) <br> [[Halo (series)#Game series|numerous sequels and spin-offs]] || [[Halo (series)#Music|music]], board game, action figures [[List of Halo media|other media]] |- |''[[Hitman (franchise)|Hitman]]'' [[IO Interactive|<small>(IO Interactive)</small>]] |no |no |no |''[[Hitman (2007 film)|Hitman]]'' (2007) ''[[Hitman: Agent 47]]'' (2015) |no |no |'''''[[Hitman: Codename 47]]''''' (2000) [[Hitman (franchise)|various other sequels and spin-off]] |action figures and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Kemono Friends]]'' <br> {{Small|(Kemono Friends Project, [[Mine Yoshizaki]])}} |various guide books||''Kemono Friends: Welcome to Japari Park!'' (2015–2017) <br> ''Kemono Friends à la carte'' <br> ''Kemono Friends 2'' || no || no || ''Kemono Friends'' (2017) <br> ''Kemono Friends 2'' (2019) ||no|| '''''Kemono Friends''''' (2015–2016 [[mobile game]]) <br> various other mobile games, [[Nintendo Switch]] game, arcade game || ''Welcome to Japari Park'' (2018–present, [[Original net animation|net animation]]) <br> two stage musicals, various music CDs, audio plays, ''[[Weiß Schwarz]]'' [[collectible card game|TCG]] cards |- |''[[Kingdom Hearts]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |Light novels and various guide books |Several manga |''[[Kingdom Hearts X: Back Cover|Kingdom Hearts χ Back Cover]]'' (2017) |no |TV series in development for the [[Disney+]] |no |'''''[[Kingdom Hearts (video game)|Kingdom Hearts]]''''' (2002) [[List of Kingdom Hearts media|various sequels]] |Toys, Figurines, clothes, jewelry, trade card game, soundtracks and various other merchandise |- | scope="row" | ''[[The King of Fighters]]'' <br> {{Small|([[SNK]])}} | no || [[The King of Fighters#Manga adaptation|various]] || no || ''[[The King of Fighters (film)]]'' (2010)|| ''[[The King of Fighters: Another Day]]'' (2005–2006) <br> ''[[The King of Fighters: Destiny]]'' (2017) || no || '''''[[The King of Fighters '94]]''''' (1994) <br> [[List of The King of Fighters video games|numerous sequels and spinoffs]] || [[The King of Fighters#CDs|CDs, collectible card game, pachinko games]] |- | scope="row" | ''[[Kirby (series)|Kirby]]'' <br> {{Small|([[Masahiro Sakurai]])}} | no || ''[[Kirby (series)#Comics and manga|Kirby of the Stars: The Story of Dedede Who Lives in Pupupu]]'' (manga 1995–2006) <br> Various (manga) || no || no || ''[[Kirby: Right Back at Ya!]]'' (2001–2003) || no || '''''[[Kirby's Dream Land]]''''' (1992) <br> [[Kirby (series)#History|numerous sequels and spin-offs]] || [[Kirby Café]], <br> clothes, toys |- | scope="row" | ''[[League of Legends]]'' <br> {{Small|([[Riot Games]])}} | yes || [[League of Legends#Comics|various]] || no || no || ''[[Arcane (TV series)|Arcane]]'' (2021) || no || '''''[[League of Legends]]''''' (2009) <br> [[League of Legends#Games|several spin-offs]] || [[League of Legends#Music|music]], tabletop games, [[List of League of Legends media|other media]] |- | scope="row" | ''[[The Legend of Zelda]]'' <br> {{Small|([[Shigeru Miyamoto]], [[Takashi Tezuka]])}} | [[The Legend of Zelda#Books|various]] || [[The Legend of Zelda (manga)]] || no || [[The Legend of Zelda (upcoming film)|The Legend of Zelda]] (2030) || ''[[The Legend of Zelda (TV series)|The Legend of Zelda]]'' (1989) || no || '''''[[The Legend of Zelda]]''''' (1986) <br> [[The Legend of Zelda#Story|numerous sequels and spin-offs]] || [[The Legend of Zelda#In other media|other media]] |- | scope="row" | ''[[Mario (franchise)|Mario]]''<ref>Roger Parry, ''The Ascent of Media: From Gilgamesh to Google Via Gutenberg'' (2011), p. 317, {{ISBN|1857885708}}: "Along with associated feature films, comic books, and character merchandise, Mario has become a hugely valuable global multimedia franchise".</ref> <br /> {{Small|([[Shigeru Miyamoto]])}} | [[Nintendo Gamebooks]] || [[List of non-video game media featuring Mario|various]] || ''[[Super Mario Bros.: The Great Mission to Rescue Princess Peach!]]'' (1986) ''[[The Super Mario Bros. Movie]]'' (2023) | ''[[Super Mario Bros. (film)|Super Mario Bros.]]'' (1993) || [[List of Mario television series|several]] || ''[[The Super Mario Bros. Super Show!]]'' || '''''[[Donkey Kong (arcade game)|Donkey Kong]]''''' (1981) <br /> [[List of video games featuring Mario|numerous sequels and spin-offs]]|| [[Super Mario Bros. theme|Music theme]], [[List of non-video game media featuring Mario#Electromechanical games|electromechanical games]], [[Super Nintendo World|theme parks]], and numerous other merchandise |- | scope="row" | ''[[Mass Effect]]'' | ''[[Mass Effect: Revelation]]'' (2007) <br> several sequels || [[Mass Effect#Comics|various]] || ''[[Mass Effect: Paragon Lost]]'' (2012) || no || no || no || '''''[[Mass Effect (video game)|Mass Effect]]''''' (2007) <br> [[Mass Effect#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Mass Effect#Expanded universe|board games, action figures]] |- |''[[Max Payne]]'' <small>([[Rockstar Games]], [[Take-Two Interactive]])</small> |no |yes |no |''[[Max Payne (film)|Max Payne]]'' (2008) |no |no |'''''[[Max Payne (video game)|Max Payne]]''''' (2001) '''''[[Max Payne 2: The Fall of Max Payne]]''''' (2003) '''''[[Max Payne 3]]''''' (2012) |"[[Late Goodbye]]" song and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Mega Man]]'' | ''[[Worlds of Power|Mega Man 2]]'' || [[Mega Man#Comics|various]] || no || upcoming || ''[[Mega Man (1994 TV series)|Mega Man]]'' (1994–1995) <br> ''[[MegaMan NT Warrior]]'' (2002–2003) <br> ''[[Mega Man Star Force (anime)|Mega Man Star Force]]'' (2006–2007) || no || '''''[[Mega Man (video game)|Mega Man]]''''' (1987) <br> [[List of Mega Man video games|numerous sequels and spin-offs]] || — |- |''[[Monster Hunter]]'' <small>([[Capcom]])</small> |no |''[[Monster Hunter Orage]]'' (2008–2009) |''[[Monster Hunter: Legends of the Guild]]'' (2021) |''[[Monster Hunter (film)|Monster Hunter]]'' (2020) |''[[Monster Hunter Stories: Ride On]]'' (2016–2017) |no |'''''[[Monster Hunter (video game)|Monster Hunter]]''''' (2004) [[Monster Hunter|numerous sequels and spin-offs]] |''[[Monster Hunter Hunting Card]]'' and several other merchandise |- | scope="row" | ''[[Mortal Kombat]]'' <br> {{Small|([[Ed Boon]], [[John Tobias]])}} | yes || [[Mortal Kombat (comics)|''Mortal Kombat'' (comics)]] || ''[[Mortal Kombat Legends: Scorpion's Revenge]]'' (2020) || ''[[Mortal Kombat (1995 film)|Mortal Kombat]]'' (1995) <br> ''[[Mortal Kombat Annihilation]]'' (1997) <br> ''[[Mortal Kombat (2021 film)|Mortal Kombat]]'' (2021) || ''[[Mortal Kombat: Defenders of the Realm]]'' (1996) || ''[[Mortal Kombat: Konquest]]'' (1998) <br> ''[[Mortal Kombat: Legacy]]'' (2011) || '''''[[Mortal Kombat (1992 video game)|Mortal Kombat]]''''' (1992) <br> numerous sequels || collectible card game, live show, action figures |- | scope="row" | ''[[Pac-Man (video game series)|Pac-Man]]'' <br> {{Small|([[Namco]])}} | no || yes || no || no || ''[[Pac-Man (TV series)]]'' (1982–1983) || no || '''''[[Pac-Man]]''''' (1980) <br> numerous sequels || collectible card game, live show, action figures |- |''[[Persona (series)|Persona]]'' <small>([[Atlus]])</small> |various |various |''[[Persona 3 The Movie: No. 1, Spring of Birth|Persona 3 The Movie:#1 Spring of Birth]]'' (2013) ''[[Persona 3 The Movie: No. 2, Midsummer Knight's Dream|Persona 3 The Movie:#2 Midsummer Knight's Dream]]'' (2014) ''[[Persona 3 The Movie: No. 3, Falling Down|Persona 3 The Movie:#3 Falling Down]]'' (2015) ''[[Persona 3 The Movie: No. 4, Winter of Rebirth|Persona 3 The Movie:#4 Winter of Rebirth]]'' (2016) ''[[Persona 4: The Animation|Persona 4: The Animation -The Factor of Hope-]]'' (2012) |no |''[[Persona: Trinity Soul]]'' (2008) ''[[Persona 4: The Animation]]'' (2011–2012) ''[[List of Persona 4: The Golden Animation episodes|Persona 4: The Golden Animation]]'' (2014) ''[[Persona 5: The Animation]]'' (2018–2019) |no |'''''[[Revelations: Persona]]''''' (1996) [[Persona (series)|several sequels and spin-offs]] |CD Dramas, Stage plays, ''[[Persona Stalker Club]]'', ''[[Persona 3: The Weird Masquerade]]'', musicals, action figures and numerous other merchandise |- | scope="row" | ''[[Pokémon]]'' <br> {{Small|([[Satoshi Tajiri]])}} | yes || [[Pokémon (manga)|''Pokémon'' (manga)]] || [[Pokémon#Films|numerous]] || ''[[Pokémon: Detective Pikachu]]'' (2019) || [[Pokémon (anime)|''Pokémon'' (anime)]] || no || '''''[[Pokémon Red and Blue]]''''' (1996) <br> [[Pokémon (video game series)|numerous sequels and spin-offs]] || [[Pokémon Trading Card Game|collectible card game]], [[Pokémon Trading Figure Game|collectible miniatures game]] |- |''[[Prince of Persia]]'' [[Ubisoft|<small>(Ubisoft)</small>]] |yes |yes |no |''[[Prince of Persia: The Sands of Time (film)|Prince of Persia: The Sands of Time]]'' (2010) |no |no |'''''[[Prince of Persia (1989 video game)|Prince of Persia]]''''' (1989) [[List of Prince of Persia media|several other sequels and spin-offs]] |Lego collectibles, and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Ratchet & Clank]]'' <br> {{Small|([[Insomniac Games]])}} | no || ''[[Ratchet & Clank#Manga|Ratchet & Clank: Bang Bang Bang! Critical Danger of the Galaxy Legend]]'' (2004–2008) <br> [[Ratchet & Clank#Comic Book Series|''Ratchet & Clank'' (comic)]] (2010–2011) || ''[[Ratchet & Clank (film)|Ratchet & Clank]]'' (2016) || no || no || no || '''''[[Ratchet & Clank (2002 video game)|Ratchet & Clank]]''''' (2002) <br> [[Ratchet & Clank#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Ratchet & Clank#Merchandise|various merchandise]] |- | scope="row" | ''[[Rayman]]'' <br> {{Small|([[Michel Ancel]], [[Ubisoft]])}} | no || yes || no || no || ''[[Rayman: The Animated Series]]'' (1999–2000) || no || '''''[[Rayman (video game)|Rayman]]''''' (1995) <br> [[Rayman#Games|numerous sequels and spin-offs]] || Toy |- |''[[Red Dead]]'' <small>([[Rockstar Games]], [[Take-Two Interactive]])</small> |no |no |''[[Red Dead Redemption: The Man from Blackwater]]'' (2010) short film |no |no |no |'''''[[Red Dead Revolver]]''''' (2004) '''''[[Red Dead Redemption]]''''' (2010) ''[[Red Dead Redemption: Undead Nightmare]]'' expansion pack (2010) '''''[[Red Dead Redemption 2]]''''' (2018) ''[[Red Dead Online]]'' (2019) |Guide Books, Soundtracks and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Resident Evil]]'' <br> {{Small|([[Capcom]])}} | [[Resident Evil#Novels|various]] || [[Resident Evil#Comics|various]] || ''[[Resident Evil: Degeneration]]'' (2008) <br> ''[[Resident Evil: Damnation]]'' (2012) || [[Resident Evil (film series)|''Resident Evil'' film series]] || no || no || '''''[[Resident Evil (1996 video game)|Resident Evil]]''''' (1996) <br> [[Resident Evil#History|numerous sequels and spin-offs]] || [[Resident Evil#Merchandise|various merchandise]] |- | scope="row" | ''[[Silent Hill]]'' <br> {{Small|([[Konami]])}} | yes || [[Silent Hill (comics)|''Silent Hill'' (comics)]] || no || ''[[Silent Hill (film)|Silent Hill]]'' (2006)<br /> ''[[Silent Hill: Revelation]]'' (2012) || no || no || '''''[[Silent Hill (video game)|Silent Hill]]''''' (1999)<br />numerous sequels || [[List of Silent Hill media|various merchandise]] |- | scope="row" | ''[[Sonic the Hedgehog (series)|Sonic the Hedgehog]]'' | yes || [[List of Sonic the Hedgehog printed media#Super mario world|various]] || no || ''[[Sonic the Hedgehog (film)|Sonic the Hedgehog]]'' (2020) ''[[Sonic the Hedgehog 2 (film)|Sonic the Hedgehog 2]]'' (2022) [[Sonic the Hedgehog 3 (film)|Sonic the Hedgehog 3]] (2024) | yes || no || '''''[[Sonic the Hedgehog (1991 video game)|Sonic the Hedgehog]]''''' (1991) <br> [[List of Sonic the Hedgehog video games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Sonic the Hedgehog (OVA)|OVA]] |- |''[[Star Ocean]]'' [[Square Enix|<small>(Square Enix)</small>]] |no |''[[Star Ocean: The Second Story (manga)|Star Ocean: The Second Story]]'' (1998–2001) |no |no |''[[Star Ocean: The Second Story (manga)|Star Ocean: The Second Story]]'' (2001) |no |'''''[[Star Ocean (video game)|Star Ocean]]''''' (1996) [[Star Ocean (video game)|several other sequels]] |various Merchandise |- | scope="row" | ''[[Street Fighter]]'' | yes || ''[[Street Fighter (Malibu Comics)|Street Fighter]]'' (1993) <br> ''[[Street Fighter (UDON comics)|Street Fighter]]'' (2003–2018, numerous manga) || yes || ''[[Street Fighter (1994 film)|Street Fighter]]'' (1994) <br> ''[[Street Fighter: The Legend of Chun-Li]]'' (2009) || yes || ''[[Street Fighter: Assassin's Fist]]'' (2014–present) || '''''[[Street Fighter (video game)|Street Fighter]]''''' (1987) <br> [[List of Street Fighter video games|numerous sequels and spin-offs]] || card game |- | scope="row" | ''[[Tekken]]'' | no || [[Tekken Comic]] (manga) || ''[[Tekken: The Motion Picture]]'' (1998) <br> ''[[Tekken: Blood Vengeance]]'' (2011) || ''[[Tekken (2010 film)|Tekken]]'' (2010) || no || no || '''''[[Tekken (video game)|Tekken]]''''' (1994) <br> [[List of Tekken media#Video games|numerous sequels and spin-offs]] || |- |''[[The Last of Us]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |no |''[[The Last of Us: American Dreams]]'' (2013) |no |no |no |''[[The Last of Us (TV series)|The Last of Us]]'' (in production) |'''''[[The Last of Us]]''''' (2013) ''[[The Last of Us: Left Behind]]'' (2014) '''''[[The Last of Us Part II]]''''' (2020) |Artbooks, guidebooks and various other merchandise |- | scope="row" | ''[[Tomb Raider]]'' | [[Tomb Raider#Other media|various]] || [[Tomb Raider (comics)|''Tomb Raider'' (comics)]] || no || ''[[Lara Croft: Tomb Raider]]'' (2001) <br> ''[[Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life]]'' (2003) <br> ''[[Tomb Raider (2018 film)|Tomb Raider]]'' (2018) || ''[[Revisioned: Tomb Raider Animated Series]]'' (2007) || no || '''''[[Tomb Raider (1996 video game)|Tomb Raider]]''''' (1996) <br> [[Tomb Raider#Video games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Tomb Raider#Amusement park rides|amusement park rides]], [[List of Tomb Raider media|other media]] |- |''[[Trails (series)|Trails]]'' <small>([[Nihon Falcom]])</small> |yes |yes |yes |no |yes |no |''[[The Legend of Heroes: Trails in the Sky]]'' (2004) <br> [[List of Trails media|numerous sequels and spin-offs]] | Manga, anime, audio dramas, stage play, soundtracks, drama CD, figurines and various other merchandise |- |''[[Uncharted]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |''Uncharted: The Fourth Labyrinth'' (2011) |''Uncharted: Drake's Fortune'' (2007) ''Uncharted: Eye of Indra'' (2009) ''Uncharted'' (2011) |no |''[[Uncharted Live Action Fan Film]]'' (2018) ''[[Uncharted (film)|Uncharted]]'' (2022) |no |no |'''''[[Uncharted: Drake's Fortune]]''''' (2007) [[List of Uncharted media|several other sequels and spin-offs]] |Soundtracks and numerous other merchandise |- |''[[Xeno (series)|Xeno]]'' (<small>[[Monolith Soft]]</small>) |no |no |no |no |''[[Xenosaga: The Animation]]'' (2007–2008) |no |'''''[[Xenogears]]''''' (1998) [[Xeno (series)|various other sequels and series]] |Amiibo Figures and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Warcraft]]'' | [[Warcraft#Novels|various]] || [[Warcraft#Comics|various]] || no || ''[[Warcraft (film)|Warcraft]]'' (2016) || no || no || '''''[[Warcraft: Orcs & Humans]]''''' (1994) <br> [[Warcraft#Video games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Warcraft#Tabletop games|tabletop games]] |- | scope="row" | ''[[Wing Commander (franchise)|Wing Commander]]'' <br> {{Small|([[Origin Systems]])}} | [[Wing Commander (novel series)|various]] || no || no || ''[[Wing Commander (film)|Wing Commander]]'' (1999) || ''[[Wing Commander Academy]]'' (1996) || no || '''''[[Wing Commander (video game)|Wing Commander]]''''' (1990) <br> [[Wing Commander (franchise)#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Wing Commander (franchise)#Collectible card game|collectible card game]] |- |''[[Zone of the Enders]]'' [[Hideo Kojima|(Hideo KoJima]], [[Konami]]) |no |no |''[[Zone of the Enders: 2167 Idolo]] (2001) OVA'' |no |''[[Z.O.E. Dolores, I]]'' (2001) |no |'''''[[Zone of the Enders]]''''' (2001) ''[[Zone of the Enders: The Fist of Mars]] (2002) spin-off'' '''''[[Zone of the Enders: The 2nd Runner]]''''' (2003) |various merchandise |- |''[[Yo-kai Watch]]'' <small>([[Akihiro Hino]])</small> |no |[[Yo-kai Watch (manga)|Manga series]] (2012-2021) |[[Yo-kai Watch: The Movie]] (2014), [[Yo-kai Watch: Enma Daiō to Itsutsu no Monogatari da Nyan!]] (2015), [[Yo-kai Watch: Soratobu Kujira to Double no Sekai no Daibōken da Nyan!]] (2016), [[Yo-kai Watch Shadowside: Oni-ō no Fukkatsu]] (2017), Yo-kai Watch: Forever Friends (2018) |no |Yo-kai Watch (2014-2018), [[Yo-kai Watch Shadowside]] (2018–2019), [[Yo-kai Watch! (2019 TV series)|2019 remake]] |no |[[List of Yo-kai Watch media|many games and spin offs]] |toys, merchandise |- |} ===Not including film and/or television works=== {| class="wikitable sortable plainrowheaders" style="width:60%;" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:20%;" | Video games ! scope="col" style="width:10%;" | Other media |- |''[[Alan Wake]]'' <small>([[Remedy Entertainment]], [[Microsoft Studios]])</small> |yes |no |'''''[[Alan Wake]]''''' (2010) [[Alan Wake's American Nightmare]] (2012) expansion pack |soundtrack and other merchandise |- |''[[Banjo-Kazooie]]'' [[Rare (company)|(Rare)]] |no |yes |'''''[[Banjo-Kazooie (video game)|Banjo-Kazooie]]''''' (1998) [[Banjo-Kazooie|numerous sequels and spin-offs]] |action figures, toys, and other merchandise |- |''[[Battlefield (video game series)|Battlefield]]'' ([[DICE (company)|DICE]], [[Electronic Arts]]) |''Battlefield 3: The Russian'' (2011) ''Battlefield 4: Countdown to War'' (2013) |no |'''''[[Battlefield 1942]]''''' (2002) [[List of Battlefield video games|several other sequels spin-offs and sub-series]] |action figures and other merchandise |- |''[[BioShock (series)|Bioshock]]'' <small>([[Ken Levine (game developer)|Ken Levine]], [[Take-Two Interactive|Take Two Interactive]])</small> |yes |no |'''''[[BioShock|Bioshock]]''''' (2007) '''''[[BioShock 2|Bioshock 2]]''''' (2010) '''''[[BioShock Infinite]]''''' (2013) |soundtrack, action figures, board games, clothes and other merchandise |- |''[[Bloodborne]]'' [[FromSoftware|<small>(From Software)</small>]] |no |various |'''''[[Bloodborne]]''''' (2015) |[[Bloodborne|Card game, board game and other merchandise]] |- |''[[Contra (series)|Contra]]'' [[Konami|<small>(Konami)</small>]] |no |yes |'''''[[Contra (video game)|Contra]]''''' (1985) [[Contra (series)|Several other sequels and spin-offs]] |various merchandise |- |''[[Crysis]]'' <small>([[Crytek]], [[Electronic Arts]])</small> |''Crysis Legion'' (2011) ''Crysis Escalation'' (2013) |yes |'''''[[Crysis (video game)|Crysis]]''''' (2007) ''[[Crysis Warhead]]'' (2008) expansion pack '''''[[Crysis 2]]''''' (2011) '''''[[Crysis 3]]''''' (2013) |Board game, action figures and other merchandise |- |''[[Darksiders]]'' <small>([[Vigil Games]], [[Gunfire Games]])</small> |no |yes |'''''[[Darksiders (video game)|Darksiders]]''''' (2010) '''''[[Darksiders II]]''''' (2012) '''''[[Darksiders III]]''''' (2018) ''[[Darksiders Genesis]]'' (2019) Spin-off |Action figures and other merchandise |- |''[[Dead Island (series)|Dead Island]]'' <small>([[Techland]])</small> |yes |yes |'''''[[Dead Island]]''''' (2011) ''[[Dead Island: Riptide|Dead Island Riptide]]'' (2013) expansion pack ''[[Escape Dead Island]]'' (2014) spin-off |various merchandise |- |''[[Destiny (video game series)|Destiny]]'' <small>([[Bungie]])</small> |yes |yes |'''''[[Destiny (video game)|Destiny]]''''' (2014) [[Destiny (video game series)|several expansion and one sequel]] |Artbooks, Guidebooks, Soundtracks, Cookbooks, and various other merchandise |- |''[[Deus Ex]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |''Deus Ex: Icarus Effect'' (2011) ''Deus Ex: Fallen Angel'' (2013) ''Deus Ex: Black Light'' (2016) ''Deus Ex: Hard Line'' (2016) |''Deus Ex: Human Revolution'' (2011) ''Deus Ex: Children's Crusade'' (2016) ''Deus Ex: The Dawning Darkness'' (2016) |'''''[[Deus Ex]]''''' (2000) '''''[[Deus Ex: Invisible War]]''''' (2003) '''''[[Deus Ex: Human Revolution]]''''' (2011)'''''[[Deus Ex: Mankind Divided]]''''' (2016) |Art Books, Guide Books and other merchandises |- | scope="row" | ''[[Diablo (series)|Diablo]]'' | [[Diablo (series)#Novelizations|various]] || [[Diablo (series)#Comics|various]] || '''''[[Diablo (video game)|Diablo]]''''' (1996) <br> ''[[Diablo II]]'' (2000) <br> ''[[Diablo III]]'' (2012) || |- |''[[Dishonored (series)|Dishonored]]'' <small>([[Arkane Studios]] [[Bethesda Softworks|, Bethesda Softworks)]]</small> |[[Dishonored (series)|various]] |no |'''''[[Dishonored]]''''' (2012) '''''[[Dishonored 2]]''''' (2016) ''[[Dishonored: Death of the Outsider]] (2017) expansion pack'' |Tabletop role-playing game and other merchandise |- |''[[Drakengard]]'' (<small>[[Square Enix]]</small>) |various light novels and books |various manga |'''''[[Drakengard (video game)|Drakengard]]''''' (2003) numerous sequels and spin-offs |CD drama, soundtracks, musical band, stage play and other merchandise |- |''[[Duke Nukem]]'' [[3D Realms|<small>(3D Realms)</small>]] |no |''Duke Nukem: Glorious Bastard'' (2011) |'''''[[Duke Nukem (video game)|Duke Nukem]]''''' (1991) [[Duke Nukem|several other sequels and spin-offs]] |Action figures, toys and other merchandise |- |''[[The Elder Scrolls]]'' <small>[[Bethesda Game Studios|(Bethesda Game Studio)]]</small> |''[[The Infernal City]]'' (2009) ''[[Lord of Souls]]'' (2011) and several others |no |'''''[[The Elder Scrolls: Arena]]''''' (1994) [[List of The Elder Scrolls video games|and numerous other sequels, spin-offs and expansions]] |board games, tabletop role-playing games and several other merchandise |- |''[[The Evil Within]]'' <small>[[Bethesda Softworks|(Bethesda)]]</small> |yes |yes |'''''[[The Evil Within]]''''' (2014) '''''[[The Evil Within 2]]''''' (2017) |various merchandise |- |''[[Fable (video game series)|Fable]]'' [[Xbox Game Studios|<small>(Microsoft Studios)</small>]] |''[[Fable: The Balverine Order]]'' (2010) several others |no |'''''[[Fable (2004 video game)|Fable]]''''' (2004) [[Fable (video game series)|several sequels and spin-offs]] |Music, soundtrack and other merchandise |- |''[[Fallout (franchise)|Fallout]]'' [[Bethesda Softworks|<small>(Bethesda)</small>]] |no |yes |'''''[[Fallout (video game)|Fallout]]''''' (1997) [[Fallout (franchise)|several other sequels and spin-offs]] |tabletop wargame, board games and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Gears of War (series)|Gears of War]]'' | ''[[Gears of War: Aspho Fields]]'' (2008) <br> several sequels || [[Gears of War (comics)|''Gears of War'' (comics)]] || '''''[[Gears of War]]''''' (2006) <br> ''[[Gears of War 2]]'' (2008) <br> ''[[Gears of War 3]]'' (2011) <br> ''[[Gears of War: Judgment]]'' (2013) || [[Gears of War (series)#Board Game|board game]] |- | scope="row" | ''[[God of War (franchise)|God of War]]'' | [[God of War (franchise)#Comic series and novels|yes]] || [[God of War (franchise)#Comic series and novels|yes]] || '''''[[God of War (2005 video game)|God of War]]''''' (2005) <br> [[God of War (franchise)#Games|several sequels and side games]] || [[God of War (franchise)#Music|music]] |- |''[[Guild Wars]]'' <small>([[ArenaNet]], [[NCSoft]])</small> |[[Guild Wars|various]] |no |'''''[[Guild Wars (video game)|Guild Wars]]''''' (2005) [[Guild Wars|Several expansion packs and one sequel]] |Artbooks, Guidebooks, soundtracks and numerous other merchandise |- |''[[Horizon Zero Dawn]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |no |various |'''''[[Horizon Zero Dawn]]''''' (2017) '''''[[Horizon Forbidden West]]''''' (2022) |Action figures, soundtrack and other merchandise |- |''[[Team Ico|Ico]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |yes |no |'''''[[Ico]]''''' (2001) '''''[[Shadow of the Colossus]]''''' (2005) '''[[The Last Guardian]]''' (2016) |Soundtrack, Artbook, Guidebook and various merchandise |- |''[[Infamous (series)|Infamous]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |no |''[[Infamous (comics)|yes]]'' |'''''[[Infamous (video game)|Infamous]]''''' (2009) '''''[[Infamous 2]]''''' (2011) ''[[Infamous: Festival of Blood]] (2011) expansion pack'' '''''[[Infamous Second Son]]''''' (2014) ''[[Infamous First Light]]'' (2014) expansion pack |various merchandise |- |''[[Just Cause (video game series)|Just Cause]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |no |yes |'''''[[Just Cause (video game)|Just Cause]]''''' (2006) '''[[Just Cause 2]]''' (2010) '''[[Just Cause 3]]''' (2015) '''[[Just Cause 4]]''' (2018) |various merchandise |- |''[[Killzone]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |yes |yes |'''''[[Killzone (video game)|Killzone]] ('''2004)'' ''[[Killzone: Liberation]] (2006) spin-off'' '''''[[Killzone 2]]''''' (2009) '''''[[Killzone 3]]''''' (2011) ''[[Killzone: Mercenary]] (2013) spin-off'' '''''[[Killzone: Shadow Fall|Killzone Shadow Fall]]''''' (2013) |various merchandise |- |''[[Left 4 Dead (franchise)|Left 4 Dead]]'' <small>[[Valve Corporation|(Valve)]]</small> |no |''[[Left 4 Dead: The Sacrifice|The Sacrifice]]'' (2010) |'''''[[Left 4 Dead]]''''' (2008) '''''[[Left 4 Dead 2]]''''' (2009) |songs, figure action, music and other merchandise |- |''[[Legacy of Kain]]'' <small>([[Square Enix Europe]])</small> |no |yes |'''''[[Blood Omen: Legacy of Kain]]''''' (1996) [[Legacy of Kain|several other sequels and spin offs]] |Merchandise |- |''[[Life Is Strange]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |yes |yes |'''''[[Life Is Strange (video game)|Life Is Strange]]''''' (2015) [[Life Is Strange|other sequels and sin-offs]] |Merchandise |- | scope="row" | ''[[Metal Gear]]'' <br> {{Small|([[Hideo Kojima]])}} | yes || [[Metal Gear#Adaptations|several]] || '''''[[Metal Gear (video game)|Metal Gear]]''''' (1987) <br> [[Metal Gear#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[List of Metal Gear media|other media]] |- |''[[Metroid]]'' <small>([[Nintendo]])</small> |no |[[List of Metroid media|various]] |'''''[[Metroid (video game)|Metroid]]''''' (1986) [[List of Metroid media|numerous sequels]] |Soundtracks and other merchandise |- |''[[Onimusha]]'' ([[Capcom]]) |yes |yes |'''''[[Onimusha: Warlords|Onimusha Warlords]]''''' (2001) [[Onimusha|various sequels and spin-off]] |Guide books, soundtracks and other merchandise |- |''[[Portal (series)|Portal]]'' <small>[[Valve Corporation|(Valve)]]</small> |no |''Portal 2: Lab Rat'' (2011) |'''''[[Portal (video game)|Portal]]''''' (2007) '''''[[Portal 2]]''''' (2011) |Board game, T-shirt, collectibles and other merchandise |- |''[[Quake (series)|Quake]]'' ([[Id Software]]) |no |yes |'''''[[Quake (video game)|Quake]]''''' (1998) [[Quake (series)|several other sequels and spin-offs]] |Guide books and other merchandise |- |''[[Sekiro: Shadows Die Twice]]'' <small>[[FromSoftware|(From Software)]]</small> |no |''Sekiro Side Story: Hanbei the Undying'' (2020) |'''''[[Sekiro: Shadows Die Twice]]''''' (2019) |Guide Books and various merchandise |- |''[[The Oregon Trail (series)|The Oregon Trail]]'' <small>(Don Rawitsch<br>Bill Heinemann<br>Paul Dillenberger)</small> |yes |no |'''[[The Oregon Trail (1971 video game)|The Oregon Trail]]''' and [[The Oregon Trail (series)|numerous sequels, editions and spin offs]] |Board Game<br>Card Game<br>Handheld device |- |[[Sly Cooper]] ([[Sucker Punch Productions]]) |Sly Cooper: To Catch a Thief (2006) |The Adventures of Sly Cooper (2004-2005) Manga (2005) |'''[[Sly Cooper and the Thievius Raccoonus]]''' (2002) '''[[Sly 2: Band of Thieves]]''' (2004) '''[[Sly 3: Honor Among Thieves]]''' (2005) '''[[Sly Cooper: Thieves in Time]]''' (2013) |various merchandise |- |''[[Soulcalibur]]'' <small>([[Bandai Namco Entertainment]])</small> |yes |yes |'''''[[Soul Edge]]''''' (1995) numerous sequels and [[Soulcalibur Legends|spin-off]] |Action figure, collectible cards, and various other merchandise |- |''[[Splatoon]]'' <small>([[Nintendo]])</small> |no |[[Splatoon|various]] |'''''`[[Splatoon (video game)|Splatoon]]''''' (2015) ''[[Splatoon 2]]'' (2017) ''[[Splatoon 2: Octo Expansion]]'' (2018) |Amiibo Figures, Music and other merchandise |- | scope="row" | [[StarCraft]] | [[StarCraft#Novelizations|yes]] || [[StarCraft#Novelizations|yes]] || '''''[[StarCraft (video game)|StarCraft]]''''' (1998 and later expansions) <br> ''[[StarCraft II]]'' (2010 and later expansions)|| tabletop games |- |''[[Suikoden]]'' [[Konami|<small>(Konami)</small>]] |yes |yes |'''''[[Suikoden (video game)|Suikoden]]''''' (1995) [[Suikoden|several other sequels and spin-off]] |guide books and various merchandise |- |''[[Star Fox]]'' (<small>[[Nintendo]]</small>) |no |[[Star Fox|various]] |'''''[[Star Fox (1993 video game)|Star Fox]]''''' (1993) [[List of Star Fox video games|numerous sequels]] |Amiibo Figures, Web video and other merchandise |- |''[[Thief (series)|Thief]]'' <small>([[Square Enix Europe]])</small> |no |yes |'''''[[Thief: The Dark Project]]''''' (1998) '''''[[Thief II: The Metal Age]]''''' (2000) '''''[[Thief: Deadly Shadows]]''''' (2004) '''''[[Thief (2014 video game)|Thief]]''''' (2014) |Merchandise |- |''[[Watch Dogs]]'' [[Ubisoft|<small>(Ubisoft)</small>]] |yes |yes |'''''[[Watch Dogs]]''''' (2014) '''''[[Watch Dogs 2]]''''' (2016) '''''[[Watch Dogs: Legion]]''''' (2020) |Merchandise |- |''[[Wolfenstein]]'' [[Id Software|<small>(Id Software)</small>]] |no |yes |'''''[[Wolfenstein 3D]]''''' (1992) [[Wolfenstein|numerous sequels spin-offs and reboots]] |guide books and other merchandise |- |''[[Zork]]'' [[Infocom|<small>(Infocom)</small>]] |yes |no |'''''[[Zork]]''''' (1977) numerous sequels |interactive gamebooks |} {{Clear|left}} == Franchises originating in board games, card games, tabletop games and role-playing games == {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:10%;" | Animated films ! scope="col" style="width:10%;" | Live action films ! scope="col" style="width:10%;" | Animated TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Live action TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Video games ! scope="col" style="width:20%;" | Other media |- | scope="row" | ''[[BattleTech]]'' <br> {{Small|([[Jordan Weisman]], [[L. Ross Babcock III]])}} | [[List of BattleTech novels|List of ''BattleTech'' novels]] || [[BattleTech#Comics|yes]] || no || no || ''[[BattleTech: The Animated Series]]'' (1994) || no || yes ||'''''[[Classic BattleTech]]''''' wargame <br> several other table-top games |- | scope="row" | ''[[Car Wars]]'' <br> {{Small|([[Steve Jackson Games]])}} | 3 novels || yes || no || no || no || no || ''[[Autoduel]]'' ||'''''Car Wars''''' table-top game <br> other table-top games |- |''[[Cyberpunk (role-playing game)|Cyberpunk]]'' ([[Mike Pondsmith]]) |[[List of Cyberpunk 2020 books|List of ''Cyberpunk'' novels]] |''[[Cyberpunk 2077: Trauma Team]]'' (2020) |no |no |''[[Cyberpunk: Edgerunners]]'' |no |''[[Cyberpunk 2077]]'' (2020) |'''''[[Cyberpunk (role-playing game)|Cyberpunk tabletop role-playing game]], [[Netrunner]],''' '''[[Cyberpunk (collectible card game)|Cyberpunk the CCG]], [[Cybergeneration|CyberGeneration]], [[The Arasaka Brainworm]], [[Greenwar]]''' and various other role-playing and board games'' |- | scope="row" | ''[[Dungeons & Dragons]]'' <br> {{Small|([[Gary Gygax]])}} | [[Dungeons & Dragons (novels)|''Dungeons & Dragons'' (novels)]] || [[Dungeons & Dragons (comics)|''Dungeons & Dragons'' (comics)]] || ''[[Dragonlance: Dragons of Autumn Twilight]]'' (2008) || ''[[Dungeons & Dragons (2000 film)|Dungeons & Dragons]]'' (2000) <br> two sequels<br>''[[Dungeons & Dragons: Honor Among Thieves]]'' (2023) || ''[[Dungeons & Dragons (TV series)|Dungeons & Dragons]]'' (1983–1985) || no || [[List of Dungeons & Dragons video games|List of ''Dungeons & Dragons'' video games]] || '''''Dungeons & Dragons''''' role-playing game <br> board games |- | scope="row" |''[[Glorantha]]'' <br> {{Small|([[Greg Stafford (game designer)|Greg Stafford]])}} | yes || yes || no || no || no || no || ''[[King of Dragon Pass]]'' || '''''[[White Bear and Red Moon]]'''''<br>''[[RuneQuest]]''<br>''[[HeroQuest (role-playing game)|HeroQuest]]'' |- | scope="row" |''[[Magic: The Gathering]]'' <br> {{Small|([[Richard Garfield]])}} | several || several || no || no || no || no || several || '''''Magic: The Gathering'' trading card game''' |- | scope="row" | ''[[Mutant Chronicles]]'' <br> {{Small|([[Target Games]])}} | 3 novels || yes || no || ''[[Mutant Chronicles (film)|Mutant Chronicles]]'' (2008) || no || no || ''[[Doom Trooper#Video game|Doom Troopers]]'' (1995) || '''''Mutant Chronicles''''' role-playing game <br> several table-top games |- | scope="row" | ''[[Shadowrun]]'' <br> {{Small|([[FASA Corporation]])}} | [[List of Shadowrun books#Novels|several]] || no || no || no || no || no || [[Shadowrun#Video games|several]] || '''''Shadowrun''''' role-playing game <br> several table-top games |- | scope="row" | ''[[Warhammer Fantasy (setting)|Warhammer]]'' {{Small|([[Games Workshop]])}} | [[List of Warhammer Fantasy novels|List of ''Warhammer Fantasy'' novels]] <br> [[List of Warhammer 40,000 novels|List of ''Warhammer 40,000'' novels]] || [[Warhammer Fantasy (setting)#Fiction|''Warhammer Fantasy'' comics]] <br> ''[[Warhammer 40,000 comics]]'' || ''[[Ultramarines: A Warhammer 40,000 Movie]]'' (2010) || no || no || no || [[List of Games Workshop video games|''Warhammer'' video games]] || '''''[[Warhammer Fantasy Battle]]''''' miniature wargame <br> several other table-top games |- | scope="row" | ''[[World of Darkness]]'' {{Small|([[White Wolf Publishing]])}} | several || yes || no || no || no || ''[[Kindred: The Embraced]]'' (1996) || yes || '''''[[Vampire: The Masquerade]]''''' role-playing game <br> several other table-top games |} == Franchises originating in toys, attractions and other media == {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:10%;" | Animated films ! scope="col" style="width:10%;" | Live action films ! scope="col" style="width:10%;" | Animated TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Live action TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Video games ! scope="col" style="width:20%;" | Toys, attractions and other media |- | scope="row" | ''[[Alvin and the Chipmunks]]'' <br> {{Small|([[Ross Bagdasarian]])}} | no || yes || ''[[The Chipmunk Adventure]]'' (1987) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks Meet Frankenstein]]'' (1999) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman]]'' (2000) <br> several TV specials || ''Little Alvin and the Mini-Munks'' (2004) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks (film)|Alvin and the Chipmunks]]'' (2007) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks: The Squeakquel]]'' (2009) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks: Chipwrecked]]'' (2011) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks: The Road Chip]]'' (2015) || ''[[The Alvin Show]]'' (1961–1962) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks (1983 TV series)|Alvin and the Chipmunks]]'' (1983–1990) <br> ''[[ALVINNN!!! and the Chipmunks]]'' (2010) || no || yes || "'''[[The Chipmunk Song (Christmas Don't Be Late)]]'''" (1958); [[Alvin and the Chipmunks discography]] <br> live stage show |- | scope="row" | ''[[The Amory Wars]]'' <br> {{Small|([[Claudio Sanchez]])}} | ''Year of the Black Rainbow'' (2010) || [[The Amory Wars|several]] || no || upcoming || no || no || yes || '''[[Coheed and Cambria discography|Albums]]''' by [[Coheed and Cambria]] |- | scope="row" | ''[[American Girl]]'' <br> {{Small|([[Pleasant Rowland]])}} | numerous || no || no ||[[American Girl films|several]] || no|| no || [[List of American Girl video games|several]] || '''[[American Girl]]''' dolls |- | scope="row" | [[Barbie]] <br> {{Small|([[Ruth Handler]])}} | numerous || yes || [[Barbie (film series)|numerous]] direct to video || ''[[Barbie (film)|Barbie]]'' (2023) || ''[[Barbie: Life in the Dreamhouse]]'' (2012–present) || no || [[:Category:Barbie video games|several]] || '''[[Barbie]]''' fashion dolls |- | scope="row" | ''[[BanG Dream!]]'' <br> {{Small|([[Bushiroad]])}} | ''BanG_Dream! Star Beat'' (2016) || [[Bang Dream!#Print|several]] || ''BanG Dream! Film Live'' (2019) <br> ''BanG Dream! Episode of Roselia'' (2021) || no || '''''BanG Dream!''''' (2017–2020) <br> ''BanG Dream! Girls Band Party! Pico'' (2018–2020) || no ||'''''[[BanG Dream! Girls Band Party!]]''''' (2017) ||'''Live Concerts, [[BanG Dream! discography|Albums]]''' and various merchandise |- | scope="row" | ''[[Bratz]]'' <br> {{Small|(Carter Bryant)}} | several || no || [[Bratz#Films|several]] direct to video || ''[[Bratz: The Movie]]'' (2007)|| ''[[Bratz (TV series)|Bratz]]'' (2005–2006)|| ''[[Bratz#Bratz Design Academy|Bratz Design Academy]]'' (2008) || [[:Category:Bratz video games|several]] ||'''''[[Bratz]]''''' fashion dolls |- | scope="row" | ''[[Captain Sabertooth]]'' <br> {{Small|([[Terje Formoe]])}} | numerous || several ||yes ||''[[Drømmen om kaptein Sabeltanns rike|The Dream of Captain Sabertooth's Kingdom]]'' and several others|| no || yes || [[Captain Sabertooth#Video games|several]] |'''''[[Captain Sabertooth]]''''' Stage plays |- | scope="row" | [[Care Bears]] <br> {{Small|([[Elena Kucharik]], [[Linda Denham]])}} | [[List of Care Bears books|several]] || [[Care Bears#Comics|yes]] || several || no || several || no || [[Care Bears#Video games|several]] ||'''[[Care Bears]]''' greeting cards <br> various merchandise |- | scope="row" | ''[[Digimon]]'' <br> {{Small|([[Bandai]])}} | ''[[Digimon Adventure (1999 TV series)|Digimon Adventure]]'' Light Novel (2001) || [[Digimon#Manga|several]] || [[Digimon#Movies|9]] || no || [[Digimon#Anime meta-series|6]] || no || [[List of Digimon video games|several]] || '''[[Digital Monster (virtual pet)|Virtual pet]]''' <br> [[Digimon#Card game|Card game]] |- | scope="row" | ''[[G.I. Joe]]'' <br> {{Small|([[Hasbro]])}} | no || [[G.I. Joe (comics)|''G.I. Joe'' (comics)]] || ''[[G.I. Joe: The Movie]]'' (1987) [[G.I. Joe: Spy Troops]] (2003) [[G.I. Joe: Valor vs. Venom]] (2004) [[G.I. Joe: Ninja Battles]] (2004) | ''[[G.I. Joe: The Rise of Cobra]]'' (2009) <br> ''[[G.I. Joe: Retaliation]]'' (2013) [[Snake Eyes (2021 film)|Snake Eyes]] (2021) | Various productions, beginning with ''[[G.I. Joe: A Real American Hero (1985 TV series)|G.I. Joe: A Real American Hero]]'' (1985–1987) || no || [[List of G.I. Joe video games|List of ''G.I. Joe'' video games]] || [[List of G.I. Joe series|List of '''''G.I. Joe''''' action figure series]] |- | scope="row" | ''[[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy]]'' <br> {{Small|([[Douglas Adams]])}} | [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy#Novels|5 original novels]] (1979–1992) <br> ''[[And Another Thing... (novel)|And Another Thing...]]'' (2006) || [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy#Comic books|yes]] || no || ''[[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (film)|The Hitchhiker's Guide to the Galaxy]]'' (2005) || no || ''[[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (TV series)|The Hitchhiker's Guide to the Galaxy]]'' (1981) || [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy#Interactive fiction and video games|several]] || [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (radio series)|'''''The Hitchhiker's Guide to the Galaxy''''' radio series]] (1978–1980) <br> stage play |- | scope="row" | [[Lego#Related products|Lego]] <br> {{Small|([[The Lego Group]])}} | [[Lego#Books and magazines|several]] || no || ''[[The Lego Movie (franchise)|The Lego Movie]]'' franchise; [[List of Lego films|direct-to-video films]] [[Piece by Piece (2024 film)|Piece by Piece]] (2024) | no || no|| no || [[List of Lego video games|several]] || '''[[Lego]]''' building blocks; [[Legoland]] theme park |- | scope="row" | [[Lone Ranger]] <br> {{Small|([[George W. Trendle]] or [[Fran Striker]])}} | ''[[Lone Ranger#Novels|The Lone Ranger]]'' (1936), and numerous others || ''[[Lone Ranger#Comic books|various]]''| || no || ''[[The Lone Ranger (serial)|The Lone Ranger]]'' (1938 film serial); || ''[[The Lone Ranger (animated TV series)|The Lone Ranger]]'' (1966–1968) || ''[[The Lone Ranger (TV series)|The Lone Ranger]]'' (1949–1957); [[Lone Ranger#Films|numerous others]] || ''[[The Lone Ranger (video game)|The Lone Ranger]]'' (1991) || '''''The Lone Ranger''''' (1933 radio show) |- | scope="row" | [[Madea]] <br> {{Small|([[Tyler Perry]])}} | ''[[Don't Make a Black Woman Take Off Her Earrings]]'' (2006) || no || ''[[Madea's Tough Love]] (2015)'' || numerous || no || ''[[Tyler Perry's House of Payne|House of Payne]]'' || no || '''''[[I Can Do Bad All by Myself (play)|I Can Do Bad All by Myself]]''''' (1999) <br> Numerous other stage plays |- | scope="row" | ''[[My Little Pony]]'' <br> {{Small|([[Hasbro]])}} | yes || yes<!-- There were the ones existed before the 2012 FIM comics. --> || ''[[My Little Pony: The Movie (1986 film)|My Little Pony: The Movie]]'' (1986) <br> Various direct-to-video films produced in 2000s<!-- Hasbro isn't officially using terms like "Generation 3" for MLP, unlike Transformers Generation 1. --> <br> ''[[My Little Pony: Equestria Girls (film)|My Little Pony: Equestria Girls]]'' (2013) and two sequels <br> '' [[My Little Pony: The Movie (2017 film)|My Little Pony: The Movie]]'' (2017) || no || ''[[Rescue at Midnight Castle|My Little Pony]]'' (1984 TV special)<!-- It's titled "My Little Pony" onscreen. "Rescue at Midnight Castle" is the title of 2-part edit. Will rename the article later. --> <br> ''My Little Pony: Escape from Catrina'' (1985 TV special) <br> ''[[My Little Pony (TV series)|My Little Pony]]'' (1986, part of ''My Little Pony {{'}}n Friends'' [[anthology series]]) <br> ''[[My Little Pony Tales]]'' (1992) <br> ''[[My Little Pony: Friendship Is Magic]]'' (2010) || no || yes || '''My Little Pony''' (toy line) |- | scope="row" | ''[[The Odd Couple (play)|The Odd Couple]]'' <br> {{Small|([[Neil Simon]])}} | no || no || no || ''[[The Odd Couple (film)|The Odd Couple]]'' (1968) <br> ''[[The Odd Couple II]]'' (1998) || ''[[The Oddball Couple]]'' (1975–1977) || ''[[The Odd Couple (1970 TV series)|The Odd Couple]]'' (1970–1975) <br> ''[[The New Odd Couple]]'' (1982–1983) <br> ''[[The Odd Couple (2015 TV series)|The Odd Couple]]'' (2015) || no || '''''[[The Odd Couple (play)|The Odd Couple]]''''' (1965 stage play) |- | scope="row" | ''[[Patlabor]]'' <br> {{Small|([[Headgear (group)|Headgear]])}} | yes || ''Mobile Police Patlabor'' (1988−1994) | ''[[Patlabor: The Movie]]'' (1989) <br> ''[[Patlabor 2: The Movie]]'' (1993) <br> ''[[WXIII: Patlabor the Movie 3]]'' (2002)|| ''[[The Next Generation: Patlabor|The Next Generation Patlabor: Shuto Kessen]]'' (2015) || ''[[Patlabor: The TV Series|Patlabor on Television]]'' (1989−1990) || ''[[The Next Generation: Patlabor]]'' (2014–2015) || yes || '''''Patlabor: Early Days''''' (1988–1989 [[List of Patlabor episodes|OVA]]) <br> ''[[Patlabor: The New Files]]'' (1990–1992 [[List of Patlabor episodes|OVA]]) <br> ''Patlabor Concert Tour '92: Project Tokyo'' <br> soundtracks, toys, model kits |- | scope="row" | ''[[Pirates of the Caribbean]]''<ref name="Brown">Harry J. Brown, ''Videogames and Education'' (2008), p. 41, {{ISBN|0765629496}}: {{blockquote|In one of the most celebrated ventures in media convergence, Larry and Andy Wachowski, creators of ''The Matrix'' trilogy, produced the game ''Enter the Matrix'' (2003) simultaneously with the last two films of the trilogy, shooting scenes for the game on the movie's sets with the movie s actors, and releasing the game on the same day as ''The Matrix: Reloaded''. Likewise, on September 21, 2004, Lucasfilm jointly released a new DVD box set of the original ''Star Wars'' trilogy with ''Star Wars: Battlefront'', a combat game in which players can reenact battles from all six ''Star Wars'' films. In 2005, Peter Jackson likewise produced his blockbuster film ''King Kong'' (2005) in tandem with a successful ''King Kong'' game designed by Michael Ancel and published by Ubisoft. In the last several years, numerous licensed videogame adaptations of major summer and holiday blockbusters were released a few days before or a few days after their respective films, including: all three ''Star Wars'' films (1999–2005); all five ''Harry Potter'' films (2001–2008); all three ''Spider-Man'' films (2002–2007); ''Hulk'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Two Towers'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Return of the King'' (2003); ''The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch, and the Wardrobe'' (2005); ''Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest'' (2006); ''Pirates of the Caribbean: At World's End'' (2007); and ''Transformers'' (2007). These multimedia franchises have made it more difficult to distinguish the production of films and videogames as separate enterprises.}}</ref> <br> {{Small|([[The Walt Disney Company]])}} | ''[[Pirates of the Caribbean: Jack Sparrow]]'' (12 books) <br> ''[[Pirates of the Caribbean: Legends of the Brethren Court]]'' (5 books) <br> ''[[Pirates of the Caribbean: The Price of Freedom]]'' || no || no || [[Pirates of the Caribbean (film series)|''Pirates of the Caribbean'' (film series)]] (2003–2017) || no || no || [[List of Pirates of the Caribbean video games|List of ''Pirates of the Caribbean'' video games]] || '''[[Pirates of the Caribbean (attraction)|Disney theme park ride]]''', beginning in 1967 |- | scope="row" | ''[[Strawberry Shortcake]]'' <br> {{Small|([[Muriel Fahrion]])}} | yes || yes || several || no || several || no || [[List of Strawberry Shortcake video games|''List of Strawberry Shortcake'' video games]] || '''[[Strawberry Shortcake]]''' greeting cards <br> various merchandise |- | scope="row" | [[Transformers]]<ref name="Brown" /><ref>Marc DiPaolo, ''War, Politics and Superheroes: Ethics and Propaganda in Comics and Film'' (2011), p. 39, {{ISBN|0786485795}}: "The multimedia franchise is bolstered by the imaginations of the Transformers fans that imbue the flimsy material with their own potent fantasies of family cars and household devices turning into robots".</ref> <br> {{Small|([[Hasbro]], based on two existing toy lines created by [[Takara]])}} | [[List of Transformers books|List of ''Transformers'' books]] || [[Transformers (comics)|''Transformers'' (comics)]] || ''[[The Transformers: The Movie]]'' (1986)<br>''[[Transformers One]]'' (2024) || [[Transformers (film series)|''Transformers'' (film series)]] (2007–present) || ''[[The Transformers (TV series)|The Transformers]]'' (1982–1987); various series || no || [[List of Transformers video games|List of ''Transformers'' video games]] || [[Transformers (toy line)|'''''Transformers''''' (toy line)]] |}== Franchises originating in video games == {{Main|List of video game franchises}} === Including film and/or television works === {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:10%;" | Animated films ! scope="col" style="width:10%;" | Live action films ! scope="col" style="width:10%;" | Animated TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Live action TV series ! scope="col" style="width:20%;" | Video games ! scope="col" style="width:10%;" | Other media |- |''[[Ace Attorney]]'' (<small>[[Capcom]]</small>) |[[List of Ace Attorney media|yes]] |[[List of Ace Attorney media|yes]] |no |''[[Ace Attorney (film)|Ace Attorney]]'' (2012) |[[Ace Attorney (TV series)|Ace Attorney]] (2016–2019) |no |'''''[[Phoenix Wright: Ace Attorney]]''''' (2005) [[List of Ace Attorney media|several sequels and spin-offs]] |Stage play, soundtracks albums, drama CD, Figurines and various other merchandise |- |''[[Alone in the Dark|Alone In The Dark]]'' <small>([[Atari SA]], [[THQ Nordic]])</small> |no |''Life is a Hideous Thing'' (2002) |no |''[[Alone in the Dark (2005 film)|Alone In The Dark]]'' (2005) ''[[Alone in the Dark II (film)|Alone In The Dark II]]'' (2008) |no |no |'''''[[Alone in the Dark (1992 video game)|Alone in the Dark]]''''' (1992) [[Alone in the Dark|several other sequels and reboots]] |various merchandise |- |''[[Animal Crossing]]'' (<small>[[Nintendo]]</small>) |no |yes |''[[Dōbutsu no Mori (film)|Dōbutsu no Mori]]'' (2006) |no |no |no |'''''[[Animal Crossing (video game)|Animal Crossing]]''''' (2001) [[List of Animal Crossing media|numerous sequels and spin-offs]] |other merchandise |- | scope="row" | ''[[Angry Birds]]'' <br> {{Small|([[Rovio Entertainment]])}} | yes || yes || ''[[The Angry Birds Movie]]'' (2016) <br> ''[[The Angry Birds Movie 2]]'' (2019) || no || ''[[Angry Birds Toons]]'' (2013–present) <br> ''[[Piggy Tales]]'' (2014) || no || '''''[[Angry Birds (video game)|Angry Birds]]''''' (2009) <br> [[Angry Birds#Video games|several sequels and spin-offs]] || theme parks, toys, food products |- | scope="row" | ''[[Assassin's Creed]]'' <br> {{Small|([[Ubisoft Montreal]])}} | ''[[Assassin's Creed (book series)]]''|| [[Assassin's Creed#Comics|various]] || [[Assassin's Creed#Film|animated shorts]] || ''[[Assassin's Creed: Lineage]]'' (2009) {{Small|(short)}} <br> ''[[Assassin's Creed (film)|Assassin's Creed]]'' (2016) || no || no || '''''[[Assassin's Creed (video game)|Assassin's Creed]]''''' (2007) <br> [[Assassin's Creed#Games released for handhelds and desktop/consoles|numerous sequels and spin-offs]] || |- |''[[Bayonetta]]'' <small>[[PlatinumGames|(Platinumgames)]]</small> |no |no |''[[Bayonetta: Bloody Fate]]'' (2013) |no |no |no |'''''[[Bayonetta (video game)|Bayonetta]]''''' (2009) '''''[[Bayonetta 2]]''''' (2014) |Artbooks, Guidbooks, Soundtrack and other merchandise |- |''[[Bomberman]]'' <small>([[Hudson Soft]]</small> <small>[[Konami]])</small> |no |''[[Bomberman B-Daman Bakugaiden]]'' (1998–1999) ''[[Bomberman Jetters]]'' (2002–2003) |no |no |''[[Bomberman B-Daman Bakugaiden]]'' (1998–1999) ''[[Bomberman Jetters]]'' (2002–2003) |no |'''''[[Bomberman (1983 video game)|Bomberman]]''''' (1983) [[List of Bomberman video games|several sequels and spin offs]] |collectibles, toys, and numerous other merchandise |- |''[[Borderlands (series)|Borderlands]]'' <small>([[2K (company)|2k]] [[Take-Two Interactive]])</small> |yes |[[Borderlands (series)|various]] |no |''[[Borderlands (film)|Borderlands]]'' (2024) |no |no |'''''[[Borderlands (video game)|Borderlands]]''''' (2009) [[Borderlands (series)|various sequels and spin-offs]] |Soundtracks, Tabletop games, and various other merchandise |- |''[[Call of Duty]]'' <small>[[Activision Blizzard|(Activision)]]</small> |no |[[Call of Duty|various]] |no |''[[Find Makarov: Operation Kingfish]]'' (2011) short film |no |no |'''''[[Call of Duty]]''''' (2003) [[List of Call of Duty games|numerous sequels, series and spin-offs]] |Songs, action figures, card games and several other merchandise |- | scope="row" | ''[[Castlevania]]'' <br><small>([[Konami]])</small> |no |yes |no |no |''[[Castlevania (TV series)|Castlevania]]'' (2017–2021) |no |'''''[[Castlevania (1986 video game)|Castlevania]]''''' (1986)<br>[[List of Castlevania media|numerous sequels and spin-offs]] |action figures, collectibles, pachinko games |- |''[[Carmen Sandiego]]''<br><small>([[Broderbund]])</small> |''John Peel'' book series (1991–1993)<br>''Carmen Sandiego Mystery'' (1997) and other book and novels |DC Comics comic series (1996–1997) |''[[Where in the Universe Is Carmen Sandiego?]]'' (1999) planetarium film<br>''[[Carmen Sandiego: To Steal or Not to Steal]]'' Short film |''Carmen Sandiego'' (TBA) |''[[Where on Earth Is Carmen Sandiego?]]'' (1994–1999)<br>[[Carmen Sandiego (TV series)|Netflix Animated series]] (2019–2021) |''[[Where in the World Is Carmen Sandiego? (game show)|Where in the World Is Carmen Sandiego]]'' (1991–1995)<br>''[[Where in Time Is Carmen Sandiego (game show)|Where in Time Is Carmen Sandiego]]'' (1996–1997) |[[Where in the World Is Carmen Sandiego? (1985 video game)|'''''Where in the World Is Carmen Sandiego?''''']] (1985)<br>[[Carmen Sandiego (video game series)|Numerous video games]] |Board games<br>[[Where in the World of Music Is Carmen Sandiego?|Concerts]]<br>[[Carmen Sandiego Day]] |- |''[[Chrono (series)|Chrono]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |no |''Dimensional Adventure Numa Monjar'' (1996) |no |no |''Dimensional Adventure Numa Monjar'' OVA (1996) |no |'''''[[Chrono Trigger]]''''' (1995) '''''[[Chrono Cross]]''''' (1999) |Various Merchandise |- |''[[Crash Bandicoot]]'' <small>([[Naughty Dog]], [[Activision Blizzard|Activision]])</small> |no |yes |no |no |''Crash Bandicoot: No Use Crying'' ''Crash Bandicoot Monster Truck'' ''Crash Bandicoot – Titan Idol'' ''Crash Bandicoot – Have Another (2007) web short series'' |no |'''''[[Crash Bandicoot (video game)|Crash Bandicoot]]''''' (1996) [[List of Crash Bandicoot video games|several other sequels and spin-offs]] |Action figures, toys, collectibles and various other merchandise |- |''[[Dante's Inferno (video game)|Dante's Inferno]]'' <small>([[Visceral Games]], [[Electronic Arts]])</small> |no |yes |''[[Dante's Inferno: An Animated Epic]]'' (2010) |no |no |no |'''''[[Dante's Inferno (video game)|Dante's Inferno]]''''' (2010) | |- |''[[Darkstalkers]]'' <small>([[Capcom]])</small> |[[Darkstalkers|yes]] |[[Darkstalkers (comics)|various]] |no |no |''[[Night Warriors: Darkstalkers' Revenge (anime)|Night Warriors: Darkstalkers' Revenge]]'' (1997–1998) ''[[Darkstalkers (TV series)|Darkstalkers]]'' (1995) |no |'''''[[Darkstalkers: The Night Warriors]]''''' (1994) [[Darkstalkers|several sequels]] |Soundtracks, art books and other merchandise |- |''[[Dead Rising]]'' <small>([[Capcom]])</small> |no |yes |no |''Zombrex: Dead Rising Sun'' (2010) ''[[Dead Rising: Watchtower]]'' (2015) ''[[Dead Rising: Endgame]]'' (2016) |no |no |'''''[[Dead Rising (video game)|Dead Rising]]''''' (2006) [[Dead Rising|several sequels, spin-offs and re-releases]] |Figure actions, soundtracks and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Dead Space (series)|Dead Space]]'' <br> {{Small|([[Glen Schofield]])}} | [[Dead Space (series)#Printed|2 novels]] || [[Dead Space (series)#Printed|various]] || ''[[Dead Space: Downfall]]'' (2008) <br> ''[[Dead Space: Aftermath]]'' (2011) || no || no || no ||'''''[[Dead Space (video game)|Dead Space]]''''' (2008) <br> [[Dead Space (series)#Main series|numerous sequels and spin-offs]] || |- | scope="row" | [[Devil May Cry]] <br> {{Small|([[Capcom]])}} | [[Devil May Cry (novels)|''Devil May Cry'' novels]] || [[Devil May Cry 3 (manga)|''Devil May Cry'' manga series]] <br> [[Devil May Cry#Other media|''Devil May Cry'' comic book series]] || no || no || ''[[Devil May Cry: The Animated Series]]'' (2007) || no || '''''[[Devil May Cry (video game)|Devil May Cry]]''''' (2001) <br> several sequels || |- | scope="row" | ''[[Doom (series)|Doom]]'' <br> {{Small|([[id Software]])}} | [[Doom novels|''Doom'' novels]] || ''Doom'' (1996) || no || ''[[Doom (film)|Doom]]'' (2005) <br> ''[[Doom: Annihilation]]'' (2019) || no || no || '''''[[Doom (1993 video game)|Doom]]''''' (1993) <br> [[Doom (series)#Games|numerous sequels and spin-offs]] || ''[[Doom: The Boardgame]]'' |- | scope="row" | ''[[Donkey Kong]]''<br><small>([[Shigeru Miyamoto]])</small> || no || [[Donkey Kong#Printed media|yes]] || no || no || ''[[Saturday Supercade]]'' (1983)<br>''[[Captain N: The Game Master]]'' (1989-1991)<br>''[[Donkey Kong Country (TV series)|Donkey Kong Country]]'' (1997-2000) || no || [[List of Donkey Kong video games|Numerous video games]] || Soundtrack songs<br>[[Amiibo|Amiibo Figures]]<br>[[Super Nintendo World|Theme Park attractions]] |- |''[[Dota]]'' <small>[[Valve Corporation|(Valve)]]</small> |no |no |no |no |''[[Dota: Dragon's Blood]] (2021–present)'' |no |'''''[[Dota 2]]''''' (2013) ''[[Artifact (video game)|Artifact]]'' (2018) spin-off ''[[Dota Underlords]]'' (2020) Spin-off | |- | scope="row" | ''[[Dragon Age]]'' <br> {{Small|([[BioWare]])}} | [[Dragon Age#Novels|4 novels]] || [[Dragon Age#Comics|various]] || ''[[Dragon Age: Dawn of the Seeker]]'' (2012) || no || no || ''[[Dragon Age: Redemption]]'' (2011) || '''''[[Dragon Age: Origins]]''''' (2009) <br> [[Dragon Age#Spin-offs|numerous sequels and spin-offs]] || [[Dragon Age#Other media|other media]] |- |''[[Dragon Quest]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |[[Dragon Quest|various]] |''[[Dragon Quest: The Adventure of Dai]]'' (1989–1996) [[Dragon Quest|and various others]] |''Dragon Quest Saga – The Crest of Roto'' (1996) ''[[Dragon Quest: Your Story]]'' (2019) |no |''[[Dragon Quest: The Adventure of Dai (1991 TV series)|Dragon Quest The Adventure of Dai]]'' (1991–1992) ''[[Dragon Quest: The Adventure of Dai (2020 TV series)|Dragon Quest The Adventure of Dai]]'' (2020–present) |no |'''''[[Dragon Quest (video game)|Dragon Quest]]''''' (1986) [[List of Dragon Quest video games|Numerous sequels and spin-offs]] |"[[Yume wo Shinjite]]", [[List of Dragon Quest media|several other merchandise]] |- |[[Dragon's Lair]]<br>{{Small|([[Rick Dyer (video game designer)|Rick Dyer]])}} |no |yes |no |Dragon's Lair (TBA) |[[Dragon's Lair (TV series)|Animated series]] (1984) |no |[[Dragon's Lair (1983 video game)|'''''Dragon's Lair''''']] (1983)<br>[[Dragon's Lair|Sequels]] | Replica Statue, Action Figures |- |''[[Far Cry]]'' [[Ubisoft|<small>(Ubisoft)</small>]] |yes |yes |no |''[[Far Cry (film)|Far Cry]]'' (2008) ''Inside Eden's Gate'' (2018) |no |''The Far Cry Experience'' (2012) |'''''[[Far Cry (video game)|Far Cry]]''''' (2004) [[Far Cry|several sequels and spin-off]] |board game and other merchandise |- |''[[Fatal Frame]]'' [[Koei Tecmo|<small>(Koei Tecmo)</small>]] |''Fatal Frame: A Curse Affecting Only Girls'' (2014) |''Fatal Frame: Shadow Priestess'' (2014) |no |''[[Gekijōban Zero]]'' (2014) |no |no |'''''[[Fatal Frame (video game)|Fatal Frame]]''''' (2001) [[Fatal Frame|other sequels and spin-offs]] |''Zero4D'' attraction, pachinko games and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Final Fantasy]]'' <br> {{Small|([[Hironobu Sakaguchi]])}} | [[Final Fantasy#Other media|various]] || [[Final Fantasy#Other media|various]] || [[Final Fantasy#Film and television|several]] || no || yes || no || '''''[[Final Fantasy (video game)|Final Fantasy]]''''' (1987) <br> [[Final Fantasy#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Music of the Final Fantasy series|music]] |- |''[[Fire Emblem]]'' (<small>[[Nintendo]]</small>) |no |[[Fire Emblem|various]] |no |no |[[Fire Emblem|Two animated OVA]] |no |'''''[[Fire Emblem: Shadow Dragon and the Blade of Light]]''''' (1990) [[List of Fire Emblem video games|Several other sequels and spin-offs]] |Amiibo Figures, Trade Card Games and other merchandise |- |- |''[[Five Nights at Freddy's]]'' <br> {{Small|([[Scott Cawthon]])}} |[[Five Nights at Freddy's#Books|various]] |trilogy graphic novels based on novels trilogy |no |[[Five Nights at Freddy's (film)|FNaF]] (2023) |no |no |''[[Five Nights at Freddy's (video game)|Five Nights at Freddy's]]'' (2014) <br> [[Five Nights at Freddy's#Games|numerous sequels and spin-offs]] |Merchandise, Theme parks attractions, Tabletop games |- |''[[Talking Tom & Friends]]'' <small>(Samo Login, Iza Login)</small> |no |no |''Talking Tom Shorts'' (2014–present) short film series |no |''Talking Friends'' (2012)<br>''Talking Tom & Friends'' (2015–2021)<br> ''Talking Tom and Friends Minis'' (2016–2018)<br>''Talking Tom Heroes'' (2019–2021) |no |''Talking Tom'' (2010)<br>other games and spin offs |Toy Lines and Videoclips |- |''[[Grand Theft Auto]]'' <small>([[Rockstar Games]], [[Take-Two Interactive]])</small> |no |no |''[[Grand Theft Auto: San Andreas – The Introduction]]'' (2004) short film |[[GTA 2 – The Movie]] (1999) |no |no |'''''[[Grand Theft Auto (video game)|Grand Theft Auto]]''''' (1997) [[Grand Theft Auto|numerous sequels and spin-offs]] |Soundtracks, guidebooks and other merchandise |- |''[[Half-Life (series)|Half-Life]]'' [[Valve Corporation|<small>(Valve)</small>]] |no |no |no |''Half-Life Beyond Black Mesa'' (2011) |no |no |'''''[[Half-Life (video game)|Half-Life]]''''' (1998) ''[[Half-Life: Opposing Force]]'' (1999) ''[[Half-Life: Blue Shift]]'' (2001) ''[[Half-Life: Decay]]'' (2001) expansion packs '''''[[Half-Life 2]]''''' (2004) ''[[Half-Life 2: Episode One]]'' (2006) ''[[Half-Life 2: Episode Two]]'' (2007) expansion packs '''''[[Half-Life: Alyx]]''''' (2020) |Soundtracks, guidebooks and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Halo (series)|Halo]]'' <br> {{Small|([[Bungie]])}} | [[Halo (series)#Books|19 novels]] || [[Halo (series)#Comics|various]] || ''[[Halo Legends]]'' (2010)|| no || no || ''[[Halo 4: Forward Unto Dawn]]'' (2012) <br> [[Halo (series)#Television|upcoming series planned]] || '''''[[Halo: Combat Evolved]]''''' (2001) <br> [[Halo (series)#Game series|numerous sequels and spin-offs]] || [[Halo (series)#Music|music]], board game, action figures [[List of Halo media|other media]] |- |''[[Hitman (franchise)|Hitman]]'' [[IO Interactive|<small>(IO Interactive)</small>]] |no |no |no |''[[Hitman (2007 film)|Hitman]]'' (2007) ''[[Hitman: Agent 47]]'' (2015) |no |no |'''''[[Hitman: Codename 47]]''''' (2000) [[Hitman (franchise)|various other sequels and spin-off]] |action figures and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Kemono Friends]]'' <br> {{Small|(Kemono Friends Project, [[Mine Yoshizaki]])}} |various guide books||''Kemono Friends: Welcome to Japari Park!'' (2015–2017) <br> ''Kemono Friends à la carte'' <br> ''Kemono Friends 2'' || no || no || ''Kemono Friends'' (2017) <br> ''Kemono Friends 2'' (2019) ||no|| '''''Kemono Friends''''' (2015–2016 [[mobile game]]) <br> various other mobile games, [[Nintendo Switch]] game, arcade game || ''Welcome to Japari Park'' (2018–present, [[Original net animation|net animation]]) <br> two stage musicals, various music CDs, audio plays, ''[[Weiß Schwarz]]'' [[collectible card game|TCG]] cards |- |''[[Kingdom Hearts]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |Light novels and various guide books |Several manga |''[[Kingdom Hearts X: Back Cover|Kingdom Hearts χ Back Cover]]'' (2017) |no |TV series in development for the [[Disney+]] |no |'''''[[Kingdom Hearts (video game)|Kingdom Hearts]]''''' (2002) [[List of Kingdom Hearts media|various sequels]] |Toys, Figurines, clothes, jewelry, trade card game, soundtracks and various other merchandise |- | scope="row" | ''[[The King of Fighters]]'' <br> {{Small|([[SNK]])}} | no || [[The King of Fighters#Manga adaptation|various]] || no || ''[[The King of Fighters (film)]]'' (2010)|| ''[[The King of Fighters: Another Day]]'' (2005–2006) <br> ''[[The King of Fighters: Destiny]]'' (2017) || no || '''''[[The King of Fighters '94]]''''' (1994) <br> [[List of The King of Fighters video games|numerous sequels and spinoffs]] || [[The King of Fighters#CDs|CDs, collectible card game, pachinko games]] |- | scope="row" | ''[[Kirby (series)|Kirby]]'' <br> {{Small|([[Masahiro Sakurai]])}} | no || ''[[Kirby (series)#Comics and manga|Kirby of the Stars: The Story of Dedede Who Lives in Pupupu]]'' (manga 1995–2006) <br> Various (manga) || no || no || ''[[Kirby: Right Back at Ya!]]'' (2001–2003) || no || '''''[[Kirby's Dream Land]]''''' (1992) <br> [[Kirby (series)#History|numerous sequels and spin-offs]] || [[Kirby Café]], <br> clothes, toys |- | scope="row" | ''[[League of Legends]]'' <br> {{Small|([[Riot Games]])}} | yes || [[League of Legends#Comics|various]] || no || no || ''[[Arcane (TV series)|Arcane]]'' (2021) || no || '''''[[League of Legends]]''''' (2009) <br> [[League of Legends#Games|several spin-offs]] || [[League of Legends#Music|music]], tabletop games, [[List of League of Legends media|other media]] |- | scope="row" | ''[[The Legend of Zelda]]'' <br> {{Small|([[Shigeru Miyamoto]], [[Takashi Tezuka]])}} | [[The Legend of Zelda#Books|various]] || [[The Legend of Zelda (manga)]] || no || [[The Legend of Zelda (upcoming film)|The Legend of Zelda]] (2030) || ''[[The Legend of Zelda (TV series)|The Legend of Zelda]]'' (1989) || no || '''''[[The Legend of Zelda]]''''' (1986) <br> [[The Legend of Zelda#Story|numerous sequels and spin-offs]] || [[The Legend of Zelda#In other media|other media]] |- | scope="row" | ''[[Mario (franchise)|Mario]]''<ref>Roger Parry, ''The Ascent of Media: From Gilgamesh to Google Via Gutenberg'' (2011), p. 317, {{ISBN|1857885708}}: "Along with associated feature films, comic books, and character merchandise, Mario has become a hugely valuable global multimedia franchise".</ref> <br /> {{Small|([[Shigeru Miyamoto]])}} | [[Nintendo Gamebooks]] || [[List of non-video game media featuring Mario|various]] || ''[[Super Mario Bros.: The Great Mission to Rescue Princess Peach!]]'' (1986) ''[[The Super Mario Bros. Movie]]'' (2023) | ''[[Super Mario Bros. (film)|Super Mario Bros.]]'' (1993) || [[List of Mario television series|several]] || ''[[The Super Mario Bros. Super Show!]]'' || '''''[[Donkey Kong (arcade game)|Donkey Kong]]''''' (1981) <br /> [[List of video games featuring Mario|numerous sequels and spin-offs]]|| [[Super Mario Bros. theme|Music theme]], [[List of non-video game media featuring Mario#Electromechanical games|electromechanical games]], [[Super Nintendo World|theme parks]], and numerous other merchandise |- | scope="row" | ''[[Mass Effect]]'' | ''[[Mass Effect: Revelation]]'' (2007) <br> several sequels || [[Mass Effect#Comics|various]] || ''[[Mass Effect: Paragon Lost]]'' (2012) || no || no || no || '''''[[Mass Effect (video game)|Mass Effect]]''''' (2007) <br> [[Mass Effect#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Mass Effect#Expanded universe|board games, action figures]] |- |''[[Max Payne]]'' <small>([[Rockstar Games]], [[Take-Two Interactive]])</small> |no |yes |no |''[[Max Payne (film)|Max Payne]]'' (2008) |no |no |'''''[[Max Payne (video game)|Max Payne]]''''' (2001) '''''[[Max Payne 2: The Fall of Max Payne]]''''' (2003) '''''[[Max Payne 3]]''''' (2012) |"[[Late Goodbye]]" song and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Mega Man]]'' | ''[[Worlds of Power|Mega Man 2]]'' || [[Mega Man#Comics|various]] || no || upcoming || ''[[Mega Man (1994 TV series)|Mega Man]]'' (1994–1995) <br> ''[[MegaMan NT Warrior]]'' (2002–2003) <br> ''[[Mega Man Star Force (anime)|Mega Man Star Force]]'' (2006–2007) || no || '''''[[Mega Man (video game)|Mega Man]]''''' (1987) <br> [[List of Mega Man video games|numerous sequels and spin-offs]] || — |- |''[[Monster Hunter]]'' <small>([[Capcom]])</small> |no |''[[Monster Hunter Orage]]'' (2008–2009) |''[[Monster Hunter: Legends of the Guild]]'' (2021) |''[[Monster Hunter (film)|Monster Hunter]]'' (2020) |''[[Monster Hunter Stories: Ride On]]'' (2016–2017) |no |'''''[[Monster Hunter (video game)|Monster Hunter]]''''' (2004) [[Monster Hunter|numerous sequels and spin-offs]] |''[[Monster Hunter Hunting Card]]'' and several other merchandise |- | scope="row" | ''[[Mortal Kombat]]'' <br> {{Small|([[Ed Boon]], [[John Tobias]])}} | yes || [[Mortal Kombat (comics)|''Mortal Kombat'' (comics)]] || ''[[Mortal Kombat Legends: Scorpion's Revenge]]'' (2020) || ''[[Mortal Kombat (1995 film)|Mortal Kombat]]'' (1995) <br> ''[[Mortal Kombat Annihilation]]'' (1997) <br> ''[[Mortal Kombat (2021 film)|Mortal Kombat]]'' (2021) || ''[[Mortal Kombat: Defenders of the Realm]]'' (1996) || ''[[Mortal Kombat: Konquest]]'' (1998) <br> ''[[Mortal Kombat: Legacy]]'' (2011) || '''''[[Mortal Kombat (1992 video game)|Mortal Kombat]]''''' (1992) <br> numerous sequels || collectible card game, live show, action figures |- | scope="row" | ''[[Pac-Man (video game series)|Pac-Man]]'' <br> {{Small|([[Namco]])}} | no || yes || no || no || ''[[Pac-Man (TV series)]]'' (1982–1983) || no || '''''[[Pac-Man]]''''' (1980) <br> numerous sequels || collectible card game, live show, action figures |- |''[[Persona (series)|Persona]]'' <small>([[Atlus]])</small> |various |various |''[[Persona 3 The Movie: No. 1, Spring of Birth|Persona 3 The Movie:#1 Spring of Birth]]'' (2013) ''[[Persona 3 The Movie: No. 2, Midsummer Knight's Dream|Persona 3 The Movie:#2 Midsummer Knight's Dream]]'' (2014) ''[[Persona 3 The Movie: No. 3, Falling Down|Persona 3 The Movie:#3 Falling Down]]'' (2015) ''[[Persona 3 The Movie: No. 4, Winter of Rebirth|Persona 3 The Movie:#4 Winter of Rebirth]]'' (2016) ''[[Persona 4: The Animation|Persona 4: The Animation -The Factor of Hope-]]'' (2012) |no |''[[Persona: Trinity Soul]]'' (2008) ''[[Persona 4: The Animation]]'' (2011–2012) ''[[List of Persona 4: The Golden Animation episodes|Persona 4: The Golden Animation]]'' (2014) ''[[Persona 5: The Animation]]'' (2018–2019) |no |'''''[[Revelations: Persona]]''''' (1996) [[Persona (series)|several sequels and spin-offs]] |CD Dramas, Stage plays, ''[[Persona Stalker Club]]'', ''[[Persona 3: The Weird Masquerade]]'', musicals, action figures and numerous other merchandise |- | scope="row" | ''[[Pokémon]]'' <br> {{Small|([[Satoshi Tajiri]])}} | yes || [[Pokémon (manga)|''Pokémon'' (manga)]] || [[Pokémon#Films|numerous]] || ''[[Pokémon: Detective Pikachu]]'' (2019) || [[Pokémon (anime)|''Pokémon'' (anime)]] || no || '''''[[Pokémon Red and Blue]]''''' (1996) <br> [[Pokémon (video game series)|numerous sequels and spin-offs]] || [[Pokémon Trading Card Game|collectible card game]], [[Pokémon Trading Figure Game|collectible miniatures game]] |- |''[[Prince of Persia]]'' [[Ubisoft|<small>(Ubisoft)</small>]] |yes |yes |no |''[[Prince of Persia: The Sands of Time (film)|Prince of Persia: The Sands of Time]]'' (2010) |no |no |'''''[[Prince of Persia (1989 video game)|Prince of Persia]]''''' (1989) [[List of Prince of Persia media|several other sequels and spin-offs]] |Lego collectibles, and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Ratchet & Clank]]'' <br> {{Small|([[Insomniac Games]])}} | no || ''[[Ratchet & Clank#Manga|Ratchet & Clank: Bang Bang Bang! Critical Danger of the Galaxy Legend]]'' (2004–2008) <br> [[Ratchet & Clank#Comic Book Series|''Ratchet & Clank'' (comic)]] (2010–2011) || ''[[Ratchet & Clank (film)|Ratchet & Clank]]'' (2016) || no || no || no || '''''[[Ratchet & Clank (2002 video game)|Ratchet & Clank]]''''' (2002) <br> [[Ratchet & Clank#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Ratchet & Clank#Merchandise|various merchandise]] |- | scope="row" | ''[[Rayman]]'' <br> {{Small|([[Michel Ancel]], [[Ubisoft]])}} | no || yes || no || no || ''[[Rayman: The Animated Series]]'' (1999–2000) || no || '''''[[Rayman (video game)|Rayman]]''''' (1995) <br> [[Rayman#Games|numerous sequels and spin-offs]] || Toy |- |''[[Red Dead]]'' <small>([[Rockstar Games]], [[Take-Two Interactive]])</small> |no |no |''[[Red Dead Redemption: The Man from Blackwater]]'' (2010) short film |no |no |no |'''''[[Red Dead Revolver]]''''' (2004) '''''[[Red Dead Redemption]]''''' (2010) ''[[Red Dead Redemption: Undead Nightmare]]'' expansion pack (2010) '''''[[Red Dead Redemption 2]]''''' (2018) ''[[Red Dead Online]]'' (2019) |Guide Books, Soundtracks and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Resident Evil]]'' <br> {{Small|([[Capcom]])}} | [[Resident Evil#Novels|various]] || [[Resident Evil#Comics|various]] || ''[[Resident Evil: Degeneration]]'' (2008) <br> ''[[Resident Evil: Damnation]]'' (2012) || [[Resident Evil (film series)|''Resident Evil'' film series]] || no || no || '''''[[Resident Evil (1996 video game)|Resident Evil]]''''' (1996) <br> [[Resident Evil#History|numerous sequels and spin-offs]] || [[Resident Evil#Merchandise|various merchandise]] |- | scope="row" | ''[[Silent Hill]]'' <br> {{Small|([[Konami]])}} | yes || [[Silent Hill (comics)|''Silent Hill'' (comics)]] || no || ''[[Silent Hill (film)|Silent Hill]]'' (2006)<br /> ''[[Silent Hill: Revelation]]'' (2012) || no || no || '''''[[Silent Hill (video game)|Silent Hill]]''''' (1999)<br />numerous sequels || [[List of Silent Hill media|various merchandise]] |- | scope="row" | ''[[Sonic the Hedgehog (series)|Sonic the Hedgehog]]'' | yes || [[List of Sonic the Hedgehog printed media#Super mario world|various]] || no || ''[[Sonic the Hedgehog (film)|Sonic the Hedgehog]]'' (2020) ''[[Sonic the Hedgehog 2 (film)|Sonic the Hedgehog 2]]'' (2022) [[Sonic the Hedgehog 3 (film)|Sonic the Hedgehog 3]] (2024) | yes || no || '''''[[Sonic the Hedgehog (1991 video game)|Sonic the Hedgehog]]''''' (1991) <br> [[List of Sonic the Hedgehog video games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Sonic the Hedgehog (OVA)|OVA]] |- |''[[Star Ocean]]'' [[Square Enix|<small>(Square Enix)</small>]] |no |''[[Star Ocean: The Second Story (manga)|Star Ocean: The Second Story]]'' (1998–2001) |no |no |''[[Star Ocean: The Second Story (manga)|Star Ocean: The Second Story]]'' (2001) |no |'''''[[Star Ocean (video game)|Star Ocean]]''''' (1996) [[Star Ocean (video game)|several other sequels]] |various Merchandise |- | scope="row" | ''[[Street Fighter]]'' | yes || ''[[Street Fighter (Malibu Comics)|Street Fighter]]'' (1993) <br> ''[[Street Fighter (UDON comics)|Street Fighter]]'' (2003–2018, numerous manga) || yes || ''[[Street Fighter (1994 film)|Street Fighter]]'' (1994) <br> ''[[Street Fighter: The Legend of Chun-Li]]'' (2009) || yes || ''[[Street Fighter: Assassin's Fist]]'' (2014–present) || '''''[[Street Fighter (video game)|Street Fighter]]''''' (1987) <br> [[List of Street Fighter video games|numerous sequels and spin-offs]] || card game |- | scope="row" | ''[[Tekken]]'' | no || [[Tekken Comic]] (manga) || ''[[Tekken: The Motion Picture]]'' (1998) <br> ''[[Tekken: Blood Vengeance]]'' (2011) || ''[[Tekken (2010 film)|Tekken]]'' (2010) || no || no || '''''[[Tekken (video game)|Tekken]]''''' (1994) <br> [[List of Tekken media#Video games|numerous sequels and spin-offs]] || |- |''[[The Last of Us]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |no |''[[The Last of Us: American Dreams]]'' (2013) |no |no |no |''[[The Last of Us (TV series)|The Last of Us]]'' (in production) |'''''[[The Last of Us]]''''' (2013) ''[[The Last of Us: Left Behind]]'' (2014) '''''[[The Last of Us Part II]]''''' (2020) |Artbooks, guidebooks and various other merchandise |- | scope="row" | ''[[Tomb Raider]]'' | [[Tomb Raider#Other media|various]] || [[Tomb Raider (comics)|''Tomb Raider'' (comics)]] || no || ''[[Lara Croft: Tomb Raider]]'' (2001) <br> ''[[Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life]]'' (2003) <br> ''[[Tomb Raider (2018 film)|Tomb Raider]]'' (2018) || ''[[Revisioned: Tomb Raider Animated Series]]'' (2007) || no || '''''[[Tomb Raider (1996 video game)|Tomb Raider]]''''' (1996) <br> [[Tomb Raider#Video games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Tomb Raider#Amusement park rides|amusement park rides]], [[List of Tomb Raider media|other media]] |- |''[[Trails (series)|Trails]]'' <small>([[Nihon Falcom]])</small> |yes |yes |yes |no |yes |no |''[[The Legend of Heroes: Trails in the Sky]]'' (2004) <br> [[List of Trails media|numerous sequels and spin-offs]] | Manga, anime, audio dramas, stage play, soundtracks, drama CD, figurines and various other merchandise |- |''[[Uncharted]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |''Uncharted: The Fourth Labyrinth'' (2011) |''Uncharted: Drake's Fortune'' (2007) ''Uncharted: Eye of Indra'' (2009) ''Uncharted'' (2011) |no |''[[Uncharted Live Action Fan Film]]'' (2018) ''[[Uncharted (film)|Uncharted]]'' (2022) |no |no |'''''[[Uncharted: Drake's Fortune]]''''' (2007) [[List of Uncharted media|several other sequels and spin-offs]] |Soundtracks and numerous other merchandise |- |''[[Xeno (series)|Xeno]]'' (<small>[[Monolith Soft]]</small>) |no |no |no |no |''[[Xenosaga: The Animation]]'' (2007–2008) |no |'''''[[Xenogears]]''''' (1998) [[Xeno (series)|various other sequels and series]] |Amiibo Figures and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Warcraft]]'' | [[Warcraft#Novels|various]] || [[Warcraft#Comics|various]] || no || ''[[Warcraft (film)|Warcraft]]'' (2016) || no || no || '''''[[Warcraft: Orcs & Humans]]''''' (1994) <br> [[Warcraft#Video games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Warcraft#Tabletop games|tabletop games]] |- | scope="row" | ''[[Wing Commander (franchise)|Wing Commander]]'' <br> {{Small|([[Origin Systems]])}} | [[Wing Commander (novel series)|various]] || no || no || ''[[Wing Commander (film)|Wing Commander]]'' (1999) || ''[[Wing Commander Academy]]'' (1996) || no || '''''[[Wing Commander (video game)|Wing Commander]]''''' (1990) <br> [[Wing Commander (franchise)#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[Wing Commander (franchise)#Collectible card game|collectible card game]] |- |''[[Zone of the Enders]]'' [[Hideo Kojima|(Hideo KoJima]], [[Konami]]) |no |no |''[[Zone of the Enders: 2167 Idolo]] (2001) OVA'' |no |''[[Z.O.E. Dolores, I]]'' (2001) |no |'''''[[Zone of the Enders]]''''' (2001) ''[[Zone of the Enders: The Fist of Mars]] (2002) spin-off'' '''''[[Zone of the Enders: The 2nd Runner]]''''' (2003) |various merchandise |- |''[[Yo-kai Watch]]'' <small>([[Akihiro Hino]])</small> |no |[[Yo-kai Watch (manga)|Manga series]] (2012-2021) |[[Yo-kai Watch: The Movie]] (2014), [[Yo-kai Watch: Enma Daiō to Itsutsu no Monogatari da Nyan!]] (2015), [[Yo-kai Watch: Soratobu Kujira to Double no Sekai no Daibōken da Nyan!]] (2016), [[Yo-kai Watch Shadowside: Oni-ō no Fukkatsu]] (2017), Yo-kai Watch: Forever Friends (2018) |no |Yo-kai Watch (2014-2018), [[Yo-kai Watch Shadowside]] (2018–2019), [[Yo-kai Watch! (2019 TV series)|2019 remake]] |no |[[List of Yo-kai Watch media|many games and spin offs]] |toys, merchandise |- |} ===Not including film and/or television works=== {| class="wikitable sortable plainrowheaders" style="width:60%;" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:20%;" | Video games ! scope="col" style="width:10%;" | Other media |- |''[[Alan Wake]]'' <small>([[Remedy Entertainment]], [[Microsoft Studios]])</small> |yes |no |'''''[[Alan Wake]]''''' (2010) [[Alan Wake's American Nightmare]] (2012) expansion pack |soundtrack and other merchandise |- |''[[Banjo-Kazooie]]'' [[Rare (company)|(Rare)]] |no |yes |'''''[[Banjo-Kazooie (video game)|Banjo-Kazooie]]''''' (1998) [[Banjo-Kazooie|numerous sequels and spin-offs]] |action figures, toys, and other merchandise |- |''[[Battlefield (video game series)|Battlefield]]'' ([[DICE (company)|DICE]], [[Electronic Arts]]) |''Battlefield 3: The Russian'' (2011) ''Battlefield 4: Countdown to War'' (2013) |no |'''''[[Battlefield 1942]]''''' (2002) [[List of Battlefield video games|several other sequels spin-offs and sub-series]] |action figures and other merchandise |- |''[[BioShock (series)|Bioshock]]'' <small>([[Ken Levine (game developer)|Ken Levine]], [[Take-Two Interactive|Take Two Interactive]])</small> |yes |no |'''''[[BioShock|Bioshock]]''''' (2007) '''''[[BioShock 2|Bioshock 2]]''''' (2010) '''''[[BioShock Infinite]]''''' (2013) |soundtrack, action figures, board games, clothes and other merchandise |- |''[[Bloodborne]]'' [[FromSoftware|<small>(From Software)</small>]] |no |various |'''''[[Bloodborne]]''''' (2015) |[[Bloodborne|Card game, board game and other merchandise]] |- |''[[Contra (series)|Contra]]'' [[Konami|<small>(Konami)</small>]] |no |yes |'''''[[Contra (video game)|Contra]]''''' (1985) [[Contra (series)|Several other sequels and spin-offs]] |various merchandise |- |''[[Crysis]]'' <small>([[Crytek]], [[Electronic Arts]])</small> |''Crysis Legion'' (2011) ''Crysis Escalation'' (2013) |yes |'''''[[Crysis (video game)|Crysis]]''''' (2007) ''[[Crysis Warhead]]'' (2008) expansion pack '''''[[Crysis 2]]''''' (2011) '''''[[Crysis 3]]''''' (2013) |Board game, action figures and other merchandise |- |''[[Darksiders]]'' <small>([[Vigil Games]], [[Gunfire Games]])</small> |no |yes |'''''[[Darksiders (video game)|Darksiders]]''''' (2010) '''''[[Darksiders II]]''''' (2012) '''''[[Darksiders III]]''''' (2018) ''[[Darksiders Genesis]]'' (2019) Spin-off |Action figures and other merchandise |- |''[[Dead Island (series)|Dead Island]]'' <small>([[Techland]])</small> |yes |yes |'''''[[Dead Island]]''''' (2011) ''[[Dead Island: Riptide|Dead Island Riptide]]'' (2013) expansion pack ''[[Escape Dead Island]]'' (2014) spin-off |various merchandise |- |''[[Destiny (video game series)|Destiny]]'' <small>([[Bungie]])</small> |yes |yes |'''''[[Destiny (video game)|Destiny]]''''' (2014) [[Destiny (video game series)|several expansion and one sequel]] |Artbooks, Guidebooks, Soundtracks, Cookbooks, and various other merchandise |- |''[[Deus Ex]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |''Deus Ex: Icarus Effect'' (2011) ''Deus Ex: Fallen Angel'' (2013) ''Deus Ex: Black Light'' (2016) ''Deus Ex: Hard Line'' (2016) |''Deus Ex: Human Revolution'' (2011) ''Deus Ex: Children's Crusade'' (2016) ''Deus Ex: The Dawning Darkness'' (2016) |'''''[[Deus Ex]]''''' (2000) '''''[[Deus Ex: Invisible War]]''''' (2003) '''''[[Deus Ex: Human Revolution]]''''' (2011)'''''[[Deus Ex: Mankind Divided]]''''' (2016) |Art Books, Guide Books and other merchandises |- | scope="row" | ''[[Diablo (series)|Diablo]]'' | [[Diablo (series)#Novelizations|various]] || [[Diablo (series)#Comics|various]] || '''''[[Diablo (video game)|Diablo]]''''' (1996) <br> ''[[Diablo II]]'' (2000) <br> ''[[Diablo III]]'' (2012) || |- |''[[Dishonored (series)|Dishonored]]'' <small>([[Arkane Studios]] [[Bethesda Softworks|, Bethesda Softworks)]]</small> |[[Dishonored (series)|various]] |no |'''''[[Dishonored]]''''' (2012) '''''[[Dishonored 2]]''''' (2016) ''[[Dishonored: Death of the Outsider]] (2017) expansion pack'' |Tabletop role-playing game and other merchandise |- |''[[Drakengard]]'' (<small>[[Square Enix]]</small>) |various light novels and books |various manga |'''''[[Drakengard (video game)|Drakengard]]''''' (2003) numerous sequels and spin-offs |CD drama, soundtracks, musical band, stage play and other merchandise |- |''[[Duke Nukem]]'' [[3D Realms|<small>(3D Realms)</small>]] |no |''Duke Nukem: Glorious Bastard'' (2011) |'''''[[Duke Nukem (video game)|Duke Nukem]]''''' (1991) [[Duke Nukem|several other sequels and spin-offs]] |Action figures, toys and other merchandise |- |''[[The Elder Scrolls]]'' <small>[[Bethesda Game Studios|(Bethesda Game Studio)]]</small> |''[[The Infernal City]]'' (2009) ''[[Lord of Souls]]'' (2011) and several others |no |'''''[[The Elder Scrolls: Arena]]''''' (1994) [[List of The Elder Scrolls video games|and numerous other sequels, spin-offs and expansions]] |board games, tabletop role-playing games and several other merchandise |- |''[[The Evil Within]]'' <small>[[Bethesda Softworks|(Bethesda)]]</small> |yes |yes |'''''[[The Evil Within]]''''' (2014) '''''[[The Evil Within 2]]''''' (2017) |various merchandise |- |''[[Fable (video game series)|Fable]]'' [[Xbox Game Studios|<small>(Microsoft Studios)</small>]] |''[[Fable: The Balverine Order]]'' (2010) several others |no |'''''[[Fable (2004 video game)|Fable]]''''' (2004) [[Fable (video game series)|several sequels and spin-offs]] |Music, soundtrack and other merchandise |- |''[[Fallout (franchise)|Fallout]]'' [[Bethesda Softworks|<small>(Bethesda)</small>]] |no |yes |'''''[[Fallout (video game)|Fallout]]''''' (1997) [[Fallout (franchise)|several other sequels and spin-offs]] |tabletop wargame, board games and other merchandise |- | scope="row" | ''[[Gears of War (series)|Gears of War]]'' | ''[[Gears of War: Aspho Fields]]'' (2008) <br> several sequels || [[Gears of War (comics)|''Gears of War'' (comics)]] || '''''[[Gears of War]]''''' (2006) <br> ''[[Gears of War 2]]'' (2008) <br> ''[[Gears of War 3]]'' (2011) <br> ''[[Gears of War: Judgment]]'' (2013) || [[Gears of War (series)#Board Game|board game]] |- | scope="row" | ''[[God of War (franchise)|God of War]]'' | [[God of War (franchise)#Comic series and novels|yes]] || [[God of War (franchise)#Comic series and novels|yes]] || '''''[[God of War (2005 video game)|God of War]]''''' (2005) <br> [[God of War (franchise)#Games|several sequels and side games]] || [[God of War (franchise)#Music|music]] |- |''[[Guild Wars]]'' <small>([[ArenaNet]], [[NCSoft]])</small> |[[Guild Wars|various]] |no |'''''[[Guild Wars (video game)|Guild Wars]]''''' (2005) [[Guild Wars|Several expansion packs and one sequel]] |Artbooks, Guidebooks, soundtracks and numerous other merchandise |- |''[[Horizon Zero Dawn]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |no |various |'''''[[Horizon Zero Dawn]]''''' (2017) '''''[[Horizon Forbidden West]]''''' (2022) |Action figures, soundtrack and other merchandise |- |''[[Team Ico|Ico]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |yes |no |'''''[[Ico]]''''' (2001) '''''[[Shadow of the Colossus]]''''' (2005) '''[[The Last Guardian]]''' (2016) |Soundtrack, Artbook, Guidebook and various merchandise |- |''[[Infamous (series)|Infamous]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |no |''[[Infamous (comics)|yes]]'' |'''''[[Infamous (video game)|Infamous]]''''' (2009) '''''[[Infamous 2]]''''' (2011) ''[[Infamous: Festival of Blood]] (2011) expansion pack'' '''''[[Infamous Second Son]]''''' (2014) ''[[Infamous First Light]]'' (2014) expansion pack |various merchandise |- |''[[Just Cause (video game series)|Just Cause]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |no |yes |'''''[[Just Cause (video game)|Just Cause]]''''' (2006) '''[[Just Cause 2]]''' (2010) '''[[Just Cause 3]]''' (2015) '''[[Just Cause 4]]''' (2018) |various merchandise |- |''[[Killzone]]'' <small>([[PlayStation Studios]])</small> |yes |yes |'''''[[Killzone (video game)|Killzone]] ('''2004)'' ''[[Killzone: Liberation]] (2006) spin-off'' '''''[[Killzone 2]]''''' (2009) '''''[[Killzone 3]]''''' (2011) ''[[Killzone: Mercenary]] (2013) spin-off'' '''''[[Killzone: Shadow Fall|Killzone Shadow Fall]]''''' (2013) |various merchandise |- |''[[Left 4 Dead (franchise)|Left 4 Dead]]'' <small>[[Valve Corporation|(Valve)]]</small> |no |''[[Left 4 Dead: The Sacrifice|The Sacrifice]]'' (2010) |'''''[[Left 4 Dead]]''''' (2008) '''''[[Left 4 Dead 2]]''''' (2009) |songs, figure action, music and other merchandise |- |''[[Legacy of Kain]]'' <small>([[Square Enix Europe]])</small> |no |yes |'''''[[Blood Omen: Legacy of Kain]]''''' (1996) [[Legacy of Kain|several other sequels and spin offs]] |Merchandise |- |''[[Life Is Strange]]'' <small>([[Square Enix]])</small> |yes |yes |'''''[[Life Is Strange (video game)|Life Is Strange]]''''' (2015) [[Life Is Strange|other sequels and sin-offs]] |Merchandise |- | scope="row" | ''[[Metal Gear]]'' <br> {{Small|([[Hideo Kojima]])}} | yes || [[Metal Gear#Adaptations|several]] || '''''[[Metal Gear (video game)|Metal Gear]]''''' (1987) <br> [[Metal Gear#Games|numerous sequels and spin-offs]] || [[List of Metal Gear media|other media]] |- |''[[Metroid]]'' <small>([[Nintendo]])</small> |no |[[List of Metroid media|various]] |'''''[[Metroid (video game)|Metroid]]''''' (1986) [[List of Metroid media|numerous sequels]] |Soundtracks and other merchandise |- |''[[Onimusha]]'' ([[Capcom]]) |yes |yes |'''''[[Onimusha: Warlords|Onimusha Warlords]]''''' (2001) [[Onimusha|various sequels and spin-off]] |Guide books, soundtracks and other merchandise |- |''[[Portal (series)|Portal]]'' <small>[[Valve Corporation|(Valve)]]</small> |no |''Portal 2: Lab Rat'' (2011) |'''''[[Portal (video game)|Portal]]''''' (2007) '''''[[Portal 2]]''''' (2011) |Board game, T-shirt, collectibles and other merchandise |- |''[[Quake (series)|Quake]]'' ([[Id Software]]) |no |yes |'''''[[Quake (video game)|Quake]]''''' (1998) [[Quake (series)|several other sequels and spin-offs]] |Guide books and other merchandise |- |''[[Sekiro: Shadows Die Twice]]'' <small>[[FromSoftware|(From Software)]]</small> |no |''Sekiro Side Story: Hanbei the Undying'' (2020) |'''''[[Sekiro: Shadows Die Twice]]''''' (2019) |Guide Books and various merchandise |- |''[[The Oregon Trail (series)|The Oregon Trail]]'' <small>(Don Rawitsch<br>Bill Heinemann<br>Paul Dillenberger)</small> |yes |no |'''[[The Oregon Trail (1971 video game)|The Oregon Trail]]''' and [[The Oregon Trail (series)|numerous sequels, editions and spin offs]] |Board Game<br>Card Game<br>Handheld device |- |[[Sly Cooper]] ([[Sucker Punch Productions]]) |Sly Cooper: To Catch a Thief (2006) |The Adventures of Sly Cooper (2004-2005) Manga (2005) |'''[[Sly Cooper and the Thievius Raccoonus]]''' (2002) '''[[Sly 2: Band of Thieves]]''' (2004) '''[[Sly 3: Honor Among Thieves]]''' (2005) '''[[Sly Cooper: Thieves in Time]]''' (2013) |various merchandise |- |''[[Soulcalibur]]'' <small>([[Bandai Namco Entertainment]])</small> |yes |yes |'''''[[Soul Edge]]''''' (1995) numerous sequels and [[Soulcalibur Legends|spin-off]] |Action figure, collectible cards, and various other merchandise |- |''[[Splatoon]]'' <small>([[Nintendo]])</small> |no |[[Splatoon|various]] |'''''`[[Splatoon (video game)|Splatoon]]''''' (2015) ''[[Splatoon 2]]'' (2017) ''[[Splatoon 2: Octo Expansion]]'' (2018) |Amiibo Figures, Music and other merchandise |- | scope="row" | [[StarCraft]] | [[StarCraft#Novelizations|yes]] || [[StarCraft#Novelizations|yes]] || '''''[[StarCraft (video game)|StarCraft]]''''' (1998 and later expansions) <br> ''[[StarCraft II]]'' (2010 and later expansions)|| tabletop games |- |''[[Suikoden]]'' [[Konami|<small>(Konami)</small>]] |yes |yes |'''''[[Suikoden (video game)|Suikoden]]''''' (1995) [[Suikoden|several other sequels and spin-off]] |guide books and various merchandise |- |''[[Star Fox]]'' (<small>[[Nintendo]]</small>) |no |[[Star Fox|various]] |'''''[[Star Fox (1993 video game)|Star Fox]]''''' (1993) [[List of Star Fox video games|numerous sequels]] |Amiibo Figures, Web video and other merchandise |- |''[[Thief (series)|Thief]]'' <small>([[Square Enix Europe]])</small> |no |yes |'''''[[Thief: The Dark Project]]''''' (1998) '''''[[Thief II: The Metal Age]]''''' (2000) '''''[[Thief: Deadly Shadows]]''''' (2004) '''''[[Thief (2014 video game)|Thief]]''''' (2014) |Merchandise |- |''[[Watch Dogs]]'' [[Ubisoft|<small>(Ubisoft)</small>]] |yes |yes |'''''[[Watch Dogs]]''''' (2014) '''''[[Watch Dogs 2]]''''' (2016) '''''[[Watch Dogs: Legion]]''''' (2020) |Merchandise |- |''[[Wolfenstein]]'' [[Id Software|<small>(Id Software)</small>]] |no |yes |'''''[[Wolfenstein 3D]]''''' (1992) [[Wolfenstein|numerous sequels spin-offs and reboots]] |guide books and other merchandise |- |''[[Zork]]'' [[Infocom|<small>(Infocom)</small>]] |yes |no |'''''[[Zork]]''''' (1977) numerous sequels |interactive gamebooks |} {{Clear|left}} == Franchises originating in board games, card games, tabletop games and role-playing games == {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:10%;" | Animated films ! scope="col" style="width:10%;" | Live action films ! scope="col" style="width:10%;" | Animated TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Live action TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Video games ! scope="col" style="width:20%;" | Other media |- | scope="row" | ''[[BattleTech]]'' <br> {{Small|([[Jordan Weisman]], [[L. Ross Babcock III]])}} | [[List of BattleTech novels|List of ''BattleTech'' novels]] || [[BattleTech#Comics|yes]] || no || no || ''[[BattleTech: The Animated Series]]'' (1994) || no || yes ||'''''[[Classic BattleTech]]''''' wargame <br> several other table-top games |- | scope="row" | ''[[Car Wars]]'' <br> {{Small|([[Steve Jackson Games]])}} | 3 novels || yes || no || no || no || no || ''[[Autoduel]]'' ||'''''Car Wars''''' table-top game <br> other table-top games |- |''[[Cyberpunk (role-playing game)|Cyberpunk]]'' ([[Mike Pondsmith]]) |[[List of Cyberpunk 2020 books|List of ''Cyberpunk'' novels]] |''[[Cyberpunk 2077: Trauma Team]]'' (2020) |no |no |''[[Cyberpunk: Edgerunners]]'' |no |''[[Cyberpunk 2077]]'' (2020) |'''''[[Cyberpunk (role-playing game)|Cyberpunk tabletop role-playing game]], [[Netrunner]],''' '''[[Cyberpunk (collectible card game)|Cyberpunk the CCG]], [[Cybergeneration|CyberGeneration]], [[The Arasaka Brainworm]], [[Greenwar]]''' and various other role-playing and board games'' |- | scope="row" | ''[[Dungeons & Dragons]]'' <br> {{Small|([[Gary Gygax]])}} | [[Dungeons & Dragons (novels)|''Dungeons & Dragons'' (novels)]] || [[Dungeons & Dragons (comics)|''Dungeons & Dragons'' (comics)]] || ''[[Dragonlance: Dragons of Autumn Twilight]]'' (2008) || ''[[Dungeons & Dragons (2000 film)|Dungeons & Dragons]]'' (2000) <br> two sequels<br>''[[Dungeons & Dragons: Honor Among Thieves]]'' (2023) || ''[[Dungeons & Dragons (TV series)|Dungeons & Dragons]]'' (1983–1985) || no || [[List of Dungeons & Dragons video games|List of ''Dungeons & Dragons'' video games]] || '''''Dungeons & Dragons''''' role-playing game <br> board games |- | scope="row" |''[[Glorantha]]'' <br> {{Small|([[Greg Stafford (game designer)|Greg Stafford]])}} | yes || yes || no || no || no || no || ''[[King of Dragon Pass]]'' || '''''[[White Bear and Red Moon]]'''''<br>''[[RuneQuest]]''<br>''[[HeroQuest (role-playing game)|HeroQuest]]'' |- | scope="row" |''[[Magic: The Gathering]]'' <br> {{Small|([[Richard Garfield]])}} | several || several || no || no || no || no || several || '''''Magic: The Gathering'' trading card game''' |- | scope="row" | ''[[Mutant Chronicles]]'' <br> {{Small|([[Target Games]])}} | 3 novels || yes || no || ''[[Mutant Chronicles (film)|Mutant Chronicles]]'' (2008) || no || no || ''[[Doom Trooper#Video game|Doom Troopers]]'' (1995) || '''''Mutant Chronicles''''' role-playing game <br> several table-top games |- | scope="row" | ''[[Shadowrun]]'' <br> {{Small|([[FASA Corporation]])}} | [[List of Shadowrun books#Novels|several]] || no || no || no || no || no || [[Shadowrun#Video games|several]] || '''''Shadowrun''''' role-playing game <br> several table-top games |- | scope="row" | ''[[Warhammer Fantasy (setting)|Warhammer]]'' {{Small|([[Games Workshop]])}} | [[List of Warhammer Fantasy novels|List of ''Warhammer Fantasy'' novels]] <br> [[List of Warhammer 40,000 novels|List of ''Warhammer 40,000'' novels]] || [[Warhammer Fantasy (setting)#Fiction|''Warhammer Fantasy'' comics]] <br> ''[[Warhammer 40,000 comics]]'' || ''[[Ultramarines: A Warhammer 40,000 Movie]]'' (2010) || no || no || no || [[List of Games Workshop video games|''Warhammer'' video games]] || '''''[[Warhammer Fantasy Battle]]''''' miniature wargame <br> several other table-top games |- | scope="row" | ''[[World of Darkness]]'' {{Small|([[White Wolf Publishing]])}} | several || yes || no || no || no || ''[[Kindred: The Embraced]]'' (1996) || yes || '''''[[Vampire: The Masquerade]]''''' role-playing game <br> several other table-top games |} == Franchises originating in toys, attractions and other media == {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" style="width:10%;" | Franchise <br> {{Small|(creator)}} ! scope="col" style="width:10%;" | Literature ! scope="col" style="width:10%;" | Comics ! scope="col" style="width:10%;" | Animated films ! scope="col" style="width:10%;" | Live action films ! scope="col" style="width:10%;" | Animated TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Live action TV series ! scope="col" style="width:10%;" | Video games ! scope="col" style="width:20%;" | Toys, attractions and other media |- | scope="row" | ''[[Alvin and the Chipmunks]]'' <br> {{Small|([[Ross Bagdasarian]])}} | no || yes || ''[[The Chipmunk Adventure]]'' (1987) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks Meet Frankenstein]]'' (1999) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman]]'' (2000) <br> several TV specials || ''Little Alvin and the Mini-Munks'' (2004) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks (film)|Alvin and the Chipmunks]]'' (2007) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks: The Squeakquel]]'' (2009) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks: Chipwrecked]]'' (2011) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks: The Road Chip]]'' (2015) || ''[[The Alvin Show]]'' (1961–1962) <br> ''[[Alvin and the Chipmunks (1983 TV series)|Alvin and the Chipmunks]]'' (1983–1990) <br> ''[[ALVINNN!!! and the Chipmunks]]'' (2010) || no || yes || "'''[[The Chipmunk Song (Christmas Don't Be Late)]]'''" (1958); [[Alvin and the Chipmunks discography]] <br> live stage show |- | scope="row" | ''[[The Amory Wars]]'' <br> {{Small|([[Claudio Sanchez]])}} | ''Year of the Black Rainbow'' (2010) || [[The Amory Wars|several]] || no || upcoming || no || no || yes || '''[[Coheed and Cambria discography|Albums]]''' by [[Coheed and Cambria]] |- | scope="row" | ''[[American Girl]]'' <br> {{Small|([[Pleasant Rowland]])}} | numerous || no || no ||[[American Girl films|several]] || no|| no || [[List of American Girl video games|several]] || '''[[American Girl]]''' dolls |- | scope="row" | [[Barbie]] <br> {{Small|([[Ruth Handler]])}} | numerous || yes || [[Barbie (film series)|numerous]] direct to video || ''[[Barbie (film)|Barbie]]'' (2023) || ''[[Barbie: Life in the Dreamhouse]]'' (2012–present) || no || [[:Category:Barbie video games|several]] || '''[[Barbie]]''' fashion dolls |- | scope="row" | ''[[BanG Dream!]]'' <br> {{Small|([[Bushiroad]])}} | ''BanG_Dream! Star Beat'' (2016) || [[Bang Dream!#Print|several]] || ''BanG Dream! Film Live'' (2019) <br> ''BanG Dream! Episode of Roselia'' (2021) || no || '''''BanG Dream!''''' (2017–2020) <br> ''BanG Dream! Girls Band Party! Pico'' (2018–2020) || no ||'''''[[BanG Dream! Girls Band Party!]]''''' (2017) ||'''Live Concerts, [[BanG Dream! discography|Albums]]''' and various merchandise |- | scope="row" | ''[[Bratz]]'' <br> {{Small|(Carter Bryant)}} | several || no || [[Bratz#Films|several]] direct to video || ''[[Bratz: The Movie]]'' (2007)|| ''[[Bratz (TV series)|Bratz]]'' (2005–2006)|| ''[[Bratz#Bratz Design Academy|Bratz Design Academy]]'' (2008) || [[:Category:Bratz video games|several]] ||'''''[[Bratz]]''''' fashion dolls |- | scope="row" | ''[[Captain Sabertooth]]'' <br> {{Small|([[Terje Formoe]])}} | numerous || several ||yes ||''[[Drømmen om kaptein Sabeltanns rike|The Dream of Captain Sabertooth's Kingdom]]'' and several others|| no || yes || [[Captain Sabertooth#Video games|several]] |'''''[[Captain Sabertooth]]''''' Stage plays |- | scope="row" | [[Care Bears]] <br> {{Small|([[Elena Kucharik]], [[Linda Denham]])}} | [[List of Care Bears books|several]] || [[Care Bears#Comics|yes]] || several || no || several || no || [[Care Bears#Video games|several]] ||'''[[Care Bears]]''' greeting cards <br> various merchandise |- | scope="row" | ''[[Digimon]]'' <br> {{Small|([[Bandai]])}} | ''[[Digimon Adventure (1999 TV series)|Digimon Adventure]]'' Light Novel (2001) || [[Digimon#Manga|several]] || [[Digimon#Movies|9]] || no || [[Digimon#Anime meta-series|6]] || no || [[List of Digimon video games|several]] || '''[[Digital Monster (virtual pet)|Virtual pet]]''' <br> [[Digimon#Card game|Card game]] |- | scope="row" | ''[[G.I. Joe]]'' <br> {{Small|([[Hasbro]])}} | no || [[G.I. Joe (comics)|''G.I. Joe'' (comics)]] || ''[[G.I. Joe: The Movie]]'' (1987) [[G.I. Joe: Spy Troops]] (2003) [[G.I. Joe: Valor vs. Venom]] (2004) [[G.I. Joe: Ninja Battles]] (2004) | ''[[G.I. Joe: The Rise of Cobra]]'' (2009) <br> ''[[G.I. Joe: Retaliation]]'' (2013) [[Snake Eyes (2021 film)|Snake Eyes]] (2021) | Various productions, beginning with ''[[G.I. Joe: A Real American Hero (1985 TV series)|G.I. Joe: A Real American Hero]]'' (1985–1987) || no || [[List of G.I. Joe video games|List of ''G.I. Joe'' video games]] || [[List of G.I. Joe series|List of '''''G.I. Joe''''' action figure series]] |- | scope="row" | ''[[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy]]'' <br> {{Small|([[Douglas Adams]])}} | [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy#Novels|5 original novels]] (1979–1992) <br> ''[[And Another Thing... (novel)|And Another Thing...]]'' (2006) || [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy#Comic books|yes]] || no || ''[[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (film)|The Hitchhiker's Guide to the Galaxy]]'' (2005) || no || ''[[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (TV series)|The Hitchhiker's Guide to the Galaxy]]'' (1981) || [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy#Interactive fiction and video games|several]] || [[The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (radio series)|'''''The Hitchhiker's Guide to the Galaxy''''' radio series]] (1978–1980) <br> stage play |- | scope="row" | [[Lego#Related products|Lego]] <br> {{Small|([[The Lego Group]])}} | [[Lego#Books and magazines|several]] || no || ''[[The Lego Movie (franchise)|The Lego Movie]]'' franchise; [[List of Lego films|direct-to-video films]] [[Piece by Piece (2024 film)|Piece by Piece]] (2024) | no || no|| no || [[List of Lego video games|several]] || '''[[Lego]]''' building blocks; [[Legoland]] theme park |- | scope="row" | [[Lone Ranger]] <br> {{Small|([[George W. Trendle]] or [[Fran Striker]])}} | ''[[Lone Ranger#Novels|The Lone Ranger]]'' (1936), and numerous others || ''[[Lone Ranger#Comic books|various]]''| || no || ''[[The Lone Ranger (serial)|The Lone Ranger]]'' (1938 film serial); || ''[[The Lone Ranger (animated TV series)|The Lone Ranger]]'' (1966–1968) || ''[[The Lone Ranger (TV series)|The Lone Ranger]]'' (1949–1957); [[Lone Ranger#Films|numerous others]] || ''[[The Lone Ranger (video game)|The Lone Ranger]]'' (1991) || '''''The Lone Ranger''''' (1933 radio show) |- | scope="row" | [[Madea]] <br> {{Small|([[Tyler Perry]])}} | ''[[Don't Make a Black Woman Take Off Her Earrings]]'' (2006) || no || ''[[Madea's Tough Love]] (2015)'' || numerous || no || ''[[Tyler Perry's House of Payne|House of Payne]]'' || no || '''''[[I Can Do Bad All by Myself (play)|I Can Do Bad All by Myself]]''''' (1999) <br> Numerous other stage plays |- | scope="row" | ''[[My Little Pony]]'' <br> {{Small|([[Hasbro]])}} | yes || yes<!-- There were the ones existed before the 2012 FIM comics. --> || ''[[My Little Pony: The Movie (1986 film)|My Little Pony: The Movie]]'' (1986) <br> Various direct-to-video films produced in 2000s<!-- Hasbro isn't officially using terms like "Generation 3" for MLP, unlike Transformers Generation 1. --> <br> ''[[My Little Pony: Equestria Girls (film)|My Little Pony: Equestria Girls]]'' (2013) and two sequels <br> '' [[My Little Pony: The Movie (2017 film)|My Little Pony: The Movie]]'' (2017) || no || ''[[Rescue at Midnight Castle|My Little Pony]]'' (1984 TV special)<!-- It's titled "My Little Pony" onscreen. "Rescue at Midnight Castle" is the title of 2-part edit. Will rename the article later. --> <br> ''My Little Pony: Escape from Catrina'' (1985 TV special) <br> ''[[My Little Pony (TV series)|My Little Pony]]'' (1986, part of ''My Little Pony {{'}}n Friends'' [[anthology series]]) <br> ''[[My Little Pony Tales]]'' (1992) <br> ''[[My Little Pony: Friendship Is Magic]]'' (2010) || no || yes || '''My Little Pony''' (toy line) |- | scope="row" | ''[[The Odd Couple (play)|The Odd Couple]]'' <br> {{Small|([[Neil Simon]])}} | no || no || no || ''[[The Odd Couple (film)|The Odd Couple]]'' (1968) <br> ''[[The Odd Couple II]]'' (1998) || ''[[The Oddball Couple]]'' (1975–1977) || ''[[The Odd Couple (1970 TV series)|The Odd Couple]]'' (1970–1975) <br> ''[[The New Odd Couple]]'' (1982–1983) <br> ''[[The Odd Couple (2015 TV series)|The Odd Couple]]'' (2015) || no || '''''[[The Odd Couple (play)|The Odd Couple]]''''' (1965 stage play) |- | scope="row" | ''[[Patlabor]]'' <br> {{Small|([[Headgear (group)|Headgear]])}} | yes || ''Mobile Police Patlabor'' (1988−1994) | ''[[Patlabor: The Movie]]'' (1989) <br> ''[[Patlabor 2: The Movie]]'' (1993) <br> ''[[WXIII: Patlabor the Movie 3]]'' (2002)|| ''[[The Next Generation: Patlabor|The Next Generation Patlabor: Shuto Kessen]]'' (2015) || ''[[Patlabor: The TV Series|Patlabor on Television]]'' (1989−1990) || ''[[The Next Generation: Patlabor]]'' (2014–2015) || yes || '''''Patlabor: Early Days''''' (1988–1989 [[List of Patlabor episodes|OVA]]) <br> ''[[Patlabor: The New Files]]'' (1990–1992 [[List of Patlabor episodes|OVA]]) <br> ''Patlabor Concert Tour '92: Project Tokyo'' <br> soundtracks, toys, model kits |- | scope="row" | ''[[Pirates of the Caribbean]]''<ref name="Brown">Harry J. Brown, ''Videogames and Education'' (2008), p. 41, {{ISBN|0765629496}}: {{blockquote|In one of the most celebrated ventures in media convergence, Larry and Andy Wachowski, creators of ''The Matrix'' trilogy, produced the game ''Enter the Matrix'' (2003) simultaneously with the last two films of the trilogy, shooting scenes for the game on the movie's sets with the movie s actors, and releasing the game on the same day as ''The Matrix: Reloaded''. Likewise, on September 21, 2004, Lucasfilm jointly released a new DVD box set of the original ''Star Wars'' trilogy with ''Star Wars: Battlefront'', a combat game in which players can reenact battles from all six ''Star Wars'' films. In 2005, Peter Jackson likewise produced his blockbuster film ''King Kong'' (2005) in tandem with a successful ''King Kong'' game designed by Michael Ancel and published by Ubisoft. In the last several years, numerous licensed videogame adaptations of major summer and holiday blockbusters were released a few days before or a few days after their respective films, including: all three ''Star Wars'' films (1999–2005); all five ''Harry Potter'' films (2001–2008); all three ''Spider-Man'' films (2002–2007); ''Hulk'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Two Towers'' (2002); ''The Lord of the Rings: The Return of the King'' (2003); ''The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch, and the Wardrobe'' (2005); ''Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest'' (2006); ''Pirates of the Caribbean: At World's End'' (2007); and ''Transformers'' (2007). These multimedia franchises have made it more difficult to distinguish the production of films and videogames as separate enterprises.}}</ref> <br> {{Small|([[The Walt Disney Company]])}} | ''[[Pirates of the Caribbean: Jack Sparrow]]'' (12 books) <br> ''[[Pirates of the Caribbean: Legends of the Brethren Court]]'' (5 books) <br> ''[[Pirates of the Caribbean: The Price of Freedom]]'' || no || no || [[Pirates of the Caribbean (film series)|''Pirates of the Caribbean'' (film series)]] (2003–2017) || no || no || [[List of Pirates of the Caribbean video games|List of ''Pirates of the Caribbean'' video games]] || '''[[Pirates of the Caribbean (attraction)|Disney theme park ride]]''', beginning in 1967 |- | scope="row" | ''[[Strawberry Shortcake]]'' <br> {{Small|([[Muriel Fahrion]])}} | yes || yes || several || no || several || no || [[List of Strawberry Shortcake video games|''List of Strawberry Shortcake'' video games]] || '''[[Strawberry Shortcake]]''' greeting cards <br> various merchandise |- | scope="row" | [[Transformers]]<ref name="Brown" /><ref>Marc DiPaolo, ''War, Politics and Superheroes: Ethics and Propaganda in Comics and Film'' (2011), p. 39, {{ISBN|0786485795}}: "The multimedia franchise is bolstered by the imaginations of the Transformers fans that imbue the flimsy material with their own potent fantasies of family cars and household devices turning into robots".</ref> <br> {{Small|([[Hasbro]], based on two existing toy lines created by [[Takara]])}} | [[List of Transformers books|List of ''Transformers'' books]] || [[Transformers (comics)|''Transformers'' (comics)]] || ''[[The Transformers: The Movie]]'' (1986)<br>''[[Transformers One]]'' (2024) || [[Transformers (film series)|''Transformers'' (film series)]] (2007–present) || ''[[The Transformers (TV series)|The Transformers]]'' (1982–1987); various series || no || [[List of Transformers video games|List of ''Transformers'' video games]] || [[Transformers (toy line)|'''''Transformers''''' (toy line)]] |} 633izichtoysks5mky5zqr7uwu1oshq Gulleplin 0 160117 1887148 1743920 2024-11-10T21:36:45Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ bæti við heimildum 1887148 wikitext text/x-wiki '''Gulleplin''' ([[danska]]: ''De Gyldne æbler'') er sjötta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1990]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Skáldskaparmál]]a í [[Snorra-Edda|Eddu]] [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] og [[Gylfaginning]]u. == Söguþráður == Í upphafi sögu kemur fram að [[Njörður (norræn goðafræði)|sjávarguðinn Njörður]] er í konuleit, en á sama tíma í Jötunheimum hugsar jötunninn [[Þjassi jötunn|Þjassi]] um það eitt að gifta dóttur sína [[Skaði|Skaða]] til að eignast erfingja. Hún vísar öllum vonbiðlum á bug. [[Óðinn]], [[Loki]] og [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] eru á ferðalagi og gantast félagarnir með að Loki sé piparsveinn. Þeir hitta [[örn]] sem reynist Þjassi í dulargervi og lýkur samskiptum þeirra á því að Loki lofar að færa Þjassa töfraepli [[Iðunn (norræn goðafræði)|Iðunnar]] sem færa guðunum eilífa æsku. Þessu næst daðrar Loki við Iðunni og blekkir hana með sér út í skóg þar sem Þjassi kemur aðvífandi og handsamar hana. Æsirnir taka að eldast einn af öðrum og skilja ekki í brotthvarfi Iðunnar. Mannabörnin Þjálfi og Röskva upplýsa að hún hafi síðast sést í fylgd Loka. Til að losna undan reiði guðanna segist Loki hafa gripið til þessa ráðs til að vinna ástir Skaða, sem Æsirnir telja fullnægjandi afsökun. Þór vill ólmur halda á fund Þjassa til að biðja um hönd dóttur hans fyrir Loka. Þar finna þeir Iðunni og nema hana á brott. Þjassi hyggur á hefndir og eltir hópinn í Ásgarð þar sem Þór drepur hann. Skaði heimtar bætur og Óðinn fellst á að hún fái að kjósa sér eiginmann úr hópi guðanna. Loki kemur því til leiðar að hún þarf að velja þá af fótunum einum saman. Skaði, sem hefur augastað á Baldri, velur þann sem hefur hreinustu fæturna. Það reynist hins vegar vera Njörður sem er með hreinustu fæturna eftir að ösla öldurnar. Sambúð þeirra reynist þó skammvinn. == Fróðleiksmolar == * Í upprunalegu goðsögninni voru Óðinn, Loki og [[Hænir]] saman á ferðalagi þegar þeir hittu Þjassa í arnarlíki. Þar sem Hænir hafði enn ekki verið kynntur til sögunnar í bókaflokknum og skipti þar að auki litlu máli í frásögninni var Þór látinn taka stöðu hans. * Loki er ótvírætt í aðalhlutverki í bókinni, í fyrsta sinn í sagnaflokknum. * Goðsagnarminni um að Loki hafi reynt að draga úr harmi Skaða með því að binda snæri um hreðjar sér og festa það við horn illskeytts [[geit|geithafur]] er nýtt í sögunni, þó þannig að Iðunn bregður bandinu á Loka til að hefna fyrir hrekki hans. == Íslensk útgáfa == ''Veðmál Óðins'' kom út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2015, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. Það var fyrsta nýja bókin um langt skeið en áður hafði Forlagið endurútgefið fimm fyrstu bækurnar sem allar höfðu áður komið út á íslensku. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 2|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2447-6}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1990]] iojfveaezy65mut3dtxclyrwoaqqk28 FA Šiauliai 0 165802 1887219 1867394 2024-11-11T10:31:20Z Makenzis 56151 1887219 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið|núverandi= |Fullt nafn=Futbolo Akademija Šiauliai |mynd= |Gælunafn= šiauliškiai |Stytt nafn=FA Šiauliai |Stofnað=2007 |Leikvöllur=Savivaldybės stadionas|Stærð=3,400 |Stjórnarformaður= {{LTU}} Reda Mockienė |Knattspyrnustjóri= {{LTU}} |Deild=[[A lyga]] (D1) |Tímabil=2023 |Staðsetning= 3. i ''[[A lyga]]'' | pattern_la1= | pattern_b1=_blackstripes | pattern_ra1= | pattern_sh = _whitesides | pattern_so = _blackline | leftarm1=000000|body1=FFFF00|rightarm1=000000|shorts1=000000|socks1=FFFF00| | pattern_la2=|pattern_b2=|pattern_ra2=| | leftarm2=FF0000|body2=FF0000|rightarm2=FF0000|shorts2=FF0000|socks2=000000| }} '''FA Šiauliai''', '''Šiaulių Futbolo Akademija,''' '''Futbolo Akademija Šiauliai''' er lið sem er í [[A lyga]]. Liðið var stofnað árið [[2007]]. Núverandi völlur [[Savivaldybės stadionas]] tekur tæp 3.400 í sæti. == Árangur (2010; 2016–) == {|class="wikitable" ! Tímabil ! ! Deild ! Staðsetning ! Tilvísanir |- | bgcolor="#DBF3FF" style="text-align:center;"| '''2010''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''4.''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''[[Trečia lyga]]''' ''(Šiauliai)'' | bgcolor="#f5f5f5" style="text-align:center;"| '''9.''' | |- |||||| |- | bgcolor="#DBF3FF" style="text-align:center;"| '''2016''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''4.''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''[[Trečia lyga]]''' ''(Šiauliai)'' | bgcolor="#F5f5f5" style="text-align:center;"| '''6.''' | |- ||||||| |- | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''2017''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''3.''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''[[Antra lyga]]''' ''(Vakarai)'' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://almis.sritis.lt/ltu17lyga2w.html</ref> |- | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''2018''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''3.''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''[[Antra lyga]]''' ''(Vakarai)'' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''6.''' | <ref>http://almis.sritis.lt/ltu18lyga2w.html</ref> |- ||||||| |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2019''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''6.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2020''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2021''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#1lyga</ref> |- ||||||| |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''7.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#FF" style="text-align:center;"| '''.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref> |- |} == Leikmenn == Uppfært: [[23. janúar]] 2024 {{fs start}} {{fs player|no= 1|name=[[Lukas Paukštė]]|nat=LTU|pos=GK}} {{fs player|no=61|nat=LTU|pos=GK|name=[[Gustas Baliutavičius]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{Fs player|no= 4|nat=LTU|pos=DF|name=[[Sigitas Olberkis]]}} {{Fs player|no= 8|nat=LTU|pos=DF|name=[[Egidijus Vaitkūnas]]}} {{fs player|no=44|name=[[Martynas Dapkus]]|nat=LTU|pos=DF}} ✔️ {{Fs player|no=80|nat=UKR|pos=DF|name=[[Jevhenas Jefremovas]]}} {{fs player|no=|name=[[Vytas Gašpuitis]]|nat=LTU|pos=DF}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no=11|nat=LTU|pos=MF|name=[[Deividas Šešplaukis]]}} {{Fs player|no=|nat=LTU|pos=MF|name=[[Daniel Romanovskij]]}} {{fs player|no=17|nat=LTU|pos=MF|name=[[Eligijus Jankauskas]]}} {{fs player|no=19|name=[[Simonas Paulius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no=30|name=[[Emilis Gasiūnas]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no=31|name=[[Gabrielius Micevičius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs mid}} {{fs player|no=32|name=[[Gabijus Micevičius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=MF|name=[[Mantas Kuklys]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no= 7|name=[[Justas Petravičius]]|nat=LTU|pos=FW}} {{Fs player|no=20|nat=LTU|pos=FW|name=[[Simonas Urbys]]}} {{fs player|no=34|name=[[Mantas Pikčiūnas]]|nat=LTU|pos=FW}} {{fs player|no=|name=[[Augustinas Klimavičius]]|nat=LTU|pos=FW}} ✔️ {{Fs player|no=99|nat=LTU|pos=MF|name=[[Donatas Kazlauskas (1994)|Donatas Kazlauskas]] }} ✔️ {{fs player|no=|name=[[Dāvis Ikaunieks]]|nat=LAT|pos=FW}} ✔️ {{fs end}} ==Tilvísanir== {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.siauliufa.lt/ FA šiauliai] * [http://www.alyga.lt/ alyga.lt] * [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fa-iauliai/47386/ SOCCERWAY] * [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fa-siauliai/36613/ Globalsportsarchive] {{s|2007}} {{DEFAULTSORT:Šiauliai}} [[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]] 9bvvmo9dr5m50m0ryf63nvctsjxhfwe 1887220 1887219 2024-11-11T10:31:55Z Makenzis 56151 /* Leikmenn */ 1887220 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið|núverandi= |Fullt nafn=Futbolo Akademija Šiauliai |mynd= |Gælunafn= šiauliškiai |Stytt nafn=FA Šiauliai |Stofnað=2007 |Leikvöllur=Savivaldybės stadionas|Stærð=3,400 |Stjórnarformaður= {{LTU}} Reda Mockienė |Knattspyrnustjóri= {{LTU}} |Deild=[[A lyga]] (D1) |Tímabil=2023 |Staðsetning= 3. i ''[[A lyga]]'' | pattern_la1= | pattern_b1=_blackstripes | pattern_ra1= | pattern_sh = _whitesides | pattern_so = _blackline | leftarm1=000000|body1=FFFF00|rightarm1=000000|shorts1=000000|socks1=FFFF00| | pattern_la2=|pattern_b2=|pattern_ra2=| | leftarm2=FF0000|body2=FF0000|rightarm2=FF0000|shorts2=FF0000|socks2=000000| }} '''FA Šiauliai''', '''Šiaulių Futbolo Akademija,''' '''Futbolo Akademija Šiauliai''' er lið sem er í [[A lyga]]. Liðið var stofnað árið [[2007]]. Núverandi völlur [[Savivaldybės stadionas]] tekur tæp 3.400 í sæti. == Árangur (2010; 2016–) == {|class="wikitable" ! Tímabil ! ! Deild ! Staðsetning ! Tilvísanir |- | bgcolor="#DBF3FF" style="text-align:center;"| '''2010''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''4.''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''[[Trečia lyga]]''' ''(Šiauliai)'' | bgcolor="#f5f5f5" style="text-align:center;"| '''9.''' | |- |||||| |- | bgcolor="#DBF3FF" style="text-align:center;"| '''2016''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''4.''' | bgcolor="#dbf3ff" style="text-align:center;"| '''[[Trečia lyga]]''' ''(Šiauliai)'' | bgcolor="#F5f5f5" style="text-align:center;"| '''6.''' | |- ||||||| |- | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''2017''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''3.''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''[[Antra lyga]]''' ''(Vakarai)'' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://almis.sritis.lt/ltu17lyga2w.html</ref> |- | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''2018''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''3.''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''[[Antra lyga]]''' ''(Vakarai)'' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''6.''' | <ref>http://almis.sritis.lt/ltu18lyga2w.html</ref> |- ||||||| |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2019''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''6.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2020''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2021''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#1lyga</ref> |- ||||||| |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''7.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#FF" style="text-align:center;"| '''.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref> |- |} == Leikmenn == Uppfært: [[23. janúar]] 2024 {{fs start}} {{fs player|no= 1|name=[[Lukas Paukštė]]|nat=LTU|pos=GK}} {{fs player|no=61|nat=LTU|pos=GK|name=[[Gustas Baliutavičius]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{Fs player|no= 4|nat=LTU|pos=DF|name=[[Sigitas Olberkis]]}} {{Fs player|no= 8|nat=LTU|pos=DF|name=[[Egidijus Vaitkūnas]]}} {{fs player|no=44|name=[[Martynas Dapkus]]|nat=LTU|pos=DF}} {{Fs player|no=80|nat=UKR|pos=DF|name=[[Jevhenas Jefremovas]]}} {{fs player|no=|name=[[Vytas Gašpuitis]]|nat=LTU|pos=DF}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no=11|nat=LTU|pos=MF|name=[[Deividas Šešplaukis]]}} {{Fs player|no=|nat=LTU|pos=MF|name=[[Daniel Romanovskij]]}} {{fs player|no=17|nat=LTU|pos=MF|name=[[Eligijus Jankauskas]]}} {{fs player|no=19|name=[[Simonas Paulius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no=30|name=[[Emilis Gasiūnas]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no=31|name=[[Gabrielius Micevičius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs mid}} {{fs player|no=32|name=[[Gabijus Micevičius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=MF|name=[[Mantas Kuklys]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no= 7|name=[[Justas Petravičius]]|nat=LTU|pos=FW}} {{Fs player|no=20|nat=LTU|pos=FW|name=[[Simonas Urbys]]}} {{fs player|no=34|name=[[Mantas Pikčiūnas]]|nat=LTU|pos=FW}} {{fs player|no=|name=[[Augustinas Klimavičius]]|nat=LTU|pos=FW}} {{Fs player|no=99|nat=LTU|pos=MF|name=[[Donatas Kazlauskas (1994)|Donatas Kazlauskas]] }} {{fs player|no=|name=[[Dāvis Ikaunieks]]|nat=LAT|pos=FW}} {{fs end}} ==Tilvísanir== {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.siauliufa.lt/ FA šiauliai] * [http://www.alyga.lt/ alyga.lt] * [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fa-iauliai/47386/ SOCCERWAY] * [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fa-siauliai/36613/ Globalsportsarchive] {{s|2007}} {{DEFAULTSORT:Šiauliai}} [[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]] 2ig496x58m1nstzlqnmsdnbf8jdpzx4 Brísingamenið (Goðheimar) 0 166591 1887150 1807220 2024-11-10T21:38:11Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ 1887150 wikitext text/x-wiki '''Brísingamenið''' ([[danska]]: ''Frejas smykke'') er áttunda bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1992]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Eddu]] og ''Sörla þætti''. == Söguþráður == Það vorar í [[Ásgarður|Ásgarði]], frjósemisgyðjan [[Freyja]] vekur allt til lífsins og ástin svífur í loftinu. Guðinn [[Heimdallur]] verður ástfanginn af Freyju, sem [[Óðinn]] lítur einnig hýru auga. Óðinn ágirnist jafnframt hið einstæða ''[[brísingamen]]'' Freyju [[Loki]] lætur ástarhjal þetta fara í taugarnar á sér og dylgjar við Óðinn um vergirni Freyju. Óðinn tekur því illa og skipar Loka að færa sér brísingamenið. Loki beitir blekkingum til að fá Heimdall til að stela skartgripnum. Freyja reynir að draga Heimdall á tálar, sem slær hann út af laginu. Heimdallur ásakar Freyju um lauslæti, en iðrast orða sinna þegar í stað. Loki stelur brísingameninu en Heildallur endurheimtir það eftir æsilegan bardaga þar sem þeir báðir bregða sér í ýmissa kvikinda líki. Brísingamenið kemst þó í hendur Óðins sem hyggst nota það sem skiptimynt til að njóta ásta með Freyju. Hún kennir honum lexíu um ástina og rifjar upp söguna um Óð, fyrrum eiginmann sinn sem gefið er í skyn að hafi í raun verið Óðinn sjálfur. Óðinn verður að sætta sig við einn blóðdropa úr Freyju sem endurgjald fyrir menið, en Freyja hleypir Heimdalli inn í meyjarskemmu sína og opnar faðm sinn fyrir honum. == Fróðleiksmolar == * Brísingamenið hefur talsverða sérstöðu í Goðheima-bókaflokknum að því leyti að hún hefur sterka kynferðislega undirtóna og Freyja er ítrekað sýnd klæðalítil eða nakin. Þetta er jafnframt eina sagan þar sem Heimdallur er í einhvers konar hetjuhlutverki en í öðrum sögum er hann yfirleitt í hlutverki treggáfaðs aðstoðarmanns. * Ýmsar goðsögulegar vísanir koma fyrir í bókinni. Auk sögunnar um Óð, hinn brottflúna fyrrum eiginmann Freyju, er vikið að fjandskap Loka og Heimdallar. Heimdallur klæðist hvítum fötum, sem vísar til viðurnefnis hans sem hinn ''hvíti ás''. Þá er meginefni sögunnar fengið úr Sörla þætti í í [[Ólafs saga Tryggvasonar hin mesta|Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu]], þar sem segir frá því hvernig Freyja eignaðist brísingamen með því að lofa dvergunum sem smíðuðu það blíðu sinni. * Mannabörnin Þjálfi og Röskva ásamt trölladrengnum Karki koma ekkert við sögu í bókinni, sem er fátítt í sagnaflokknum. == Íslensk útgáfa == ''Brísingamenið'' kom út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2017, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 3|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2583-1}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1992]] 8sdcly2siy5yyfdticgnoqhjwoh7shp Krækt í orminn 0 166611 1887149 1744159 2024-11-10T21:37:58Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ 1887149 wikitext text/x-wiki '''Krækt í orminn''' ([[danska]]: ''Ormen i dybet'') er sjöunda bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1991]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Eddu]] og Hýmiskviðu. == Söguþráður == Togstreita myndast á milli guðanna [[Þór (norræn goðafræði)|Þórs]] og [[Týr|Týs]] þegar þeir verða þess áskynja að [[Einherjar]] í [[Valhöll]] þrefa um hvor sé hinum fræknari. Ekki bætir úr skák að kappsfullur bartskeri klippir óþarflega mikið af hári Týs sem sýnir [[eyra|eyru]] hans og minnir á að Týr er í raun [[jötunn|jötnaættar]]. Þessi uppruni stríðsguðsins kemur mörgum í opna skjöldu, hann verður fórnarlamb fordóma og er vantreyst. Metingur Týs og Þórs verður til þess að Þór ákveður að sanna fyrir Tý styrk sinn með því að veiða [[Miðgarðsormur|Miðgarðsorm]] og eru pilturinn Þjálfi og [[Heimdallur]] teknir með til vitnis. Leiðin liggur til Útgarðs. Þegar þangað er komið tekur Týr að hegða sér undarlega. Hann sér öll tormerki á að leita gistingar á nálægum bóndabæ, en lætur þó til leiðast að lokum. Í ljós kemur að þetta er bær jötunsins Hymis, fáráðsins úr fyrri bókum sagnaflokksins (sjá: [[Hamarsheimt]] og [[Förin til Útgarða-Loka]]). Týr reynist vera sonur Hymis, sem hafi alist upp við ofbeldi og kúgun. Um leið og hann kemur aftur á æskuheimilið lyppast hann niður og leitar aftur í hlutverk hins kúgaða og undirokaða. Þór lækkar hins vegar rostann í Hymi með því að brjóta á kollinum á honum krúsina sem Hymir hafði áður beitt til að berja son sinn í æsku. Daginn eftir heldur Þór út á bát með Hymi til að veiða Miðgarðsorm. Við taka æsileg átök Þórs og ófreksjunnar, þar sem Týr kemur til bjargar á ögurstundu, en rétt áður en Þór tekst að veiða orminn sker Hymir á línuna. Þór og Týr ná fullum sáttum. == Fróðleiksmolar == * Þótt meginviðfangsefni bókarinnar eigi að heita goðsögnin um það þegar Þór reyndi að fanga Miðgarðsorm, er hið eiginlega umfjöllunarefni heimilisofbeldi og fordómar. Týr, sem yfirleitt er veigalítil aukapersóna í bókaflokknum er í óvenjustóru hlutverki. * Dramatískur hápunktur sögunnar er barátta Þórs og Miðgarðsorms. Í henni er í fyrsta sinn í sagnaflokknum gripið til þess ráðs að láta myndirnar flæða út um alla síðuna í stað þess að afmarkast af myndarömmum teiknimyndasögunnar. Í seinni bókum áttu teikningarnar æ oftar eftir að sprengja utan af sér myndarammana. == Íslensk útgáfa == ''Krækt í orminn'' kom út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2016, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 3|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2583-1}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1991]] siihvwrd3iv9uqsiejrrz35igwo44w4 Hólmgangan 0 170324 1887151 1774091 2024-11-10T21:38:24Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ bæti við heimildum 1887151 wikitext text/x-wiki '''Hólmgangan''' ([[danska]]: ''Den store udfordring'') er níunda bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1992]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn Skáldskaparmála [[Snorra-Edda|Eddu]] af viðureign [[Þór (norræn goðafræði)|Ása-Þórs]] við jötnakonunginn [[Hrungnir|Hrungni]]. == Söguþráður == Mannapilturinn Þjálfi lætur sig dreyma um að Þór standi við loforð sín um að taka hann með til að berja jötna. Þegar loksins virðist ætla að verða af því hrindir táningurinn Magni upp dyrunum og kynnir sig sem son Þórs og skessunnar Járnsöxu. Þegar myndar togstreita milli Þjálfa og hins nýtilkomna keppinautar um athygli þrumuguðsins. Á sama tíma er [[Óðinn]] á ferðalagi í Jötunheimum. Hann áir við hirð ruddans Hrungnis og fara þeir að metast um ágæti reiðskjóta sinna: [[Sleipnir|Slepni]] og Gullfaxa. Óðinn verður hlutskarpari í kappreiðinni en Hrungnir sest upp á æsi í [[Bilskirnir|Bilskirni]] og lætur dólgslega. Að lokum er Þór nóg boðið og hann skorar á jötuninn í hólmgöngu. Þór heldur til einvígisins með Þjálfa og Magna sér til halds og trausts. Hrungni til aðstoðar í hólmgöngunni skapa jötnarnir Mökkurkálfa, níu rasta háan leirkarl, ramman af afli en með merarhjarta. Eftir snarpa viðureign fellir Þór Hrungni, en höfuðlaus skrokkurinn fellur ofan á Þór og heldur honum föstum og meðvitundarlausum. Á meðan tekst Þjálfa að fella Mökkurkálfa með því að vera frjár á fæti. Við það leggur jötnaliðið á flótta. Eftir stendur að losa Þór undan hræi jötunsins og mistekst hverjum guðanna á fætur öðrum það, uns Magni sviptir Hrungni ofan af föður sínum og uppsker lof og virðingu. Þjálfi uppgötvar að Magni hafði svindlað og spennt á sig megingjarðir Þórs til að öðlast styrk, en ákveður að þegja yfir leyndarmálinu til að Æsir taki Magna í sátt. == Fróðleiksmolar == * Samkvæmt goðsögninni var Magni aðeins þriggja nátta gamall þegar hann vann lyftingarafrekið. Höfundar sögunnar leysa það með því að láta Magna segjast fyrst hafa orðið sonur Þórs þegar hann uppgötvaði faðernið þremur dögum fyrr. * Persóna Magna hafði ekki birst áður í sagnaflokknum en varð föst persóna í bókunum upp frá þessu. == Íslensk útgáfa == ''Hólmgangan'' kom út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2019, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 3|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2583-1}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1993]] 9a38lopxjke1p3o0y22z2y7kb3qvogz Gjafir guðanna 0 171413 1887152 1789065 2024-11-10T21:39:27Z 89.160.185.99 /* Íslensk útgáfa */ bæti við heimildum 1887152 wikitext text/x-wiki '''Gjafir guðanna''' ([[danska]]: ''Gudernes gaver'') er tíunda bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1997]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] af því þegar [[Loki]] klippir hárið af Sif, ástkonu Þórs og veðmáli hans í kjölfarið við dverga sem leiðir til þess að [[Æsir]] eignast mikla dýrgripi. == Söguþráður == Bókin hefst á sögustund við varðeld þar sem Loki, Þór, Sif, Magni og mannabörnin Þjálfi og Röskva sitja saman. Þau fullorðnu rifja upp söguna af því þegar Sif kemur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] sem ung og rík [[ekkja]] og verður fljótlega [[ást|ástfangin]] af Þór. Útgáfur hvers og eins þeirra af atburðarásinni eru nokkuð ólíkar. Þór var afar klunnalegur við að tjá ást sína og þótt Loki lofi honum aðstoð sinni virtist hann fremur spilla fyrir. Til að telja Þór trú um að honum hafi sjálfum tekist að draga Sif á tálar klippir Loki allt [[hár|hárið]] af henni og bakar sér ofsareiði Þórs. Loki sér þann kost vænstan að halda til dvergheima í von um að finna töfrahár úr skíragulli. Hann hittir fyrir dvergana Ívaldasyni sem búa til töfrahárið, en í leiðinni tekst Loka að narra út úr þeim með prettum fleiri kjörgripi: [[spjót]] sem smýgur í gegnum hvað sem fyrir verður og skip sem hægt er að brjóta saman og geyma í vasa sínum. Á heimleiðinni rekst Loki á smíðadvergana Brokk og Sindra og hyggst endurtaka leikinn í von um að eignast fleiri góða gripi. Hann býður dvergunum til keppni um hvor eigi betri gripi og leggur höfuð sitt að veði. Þeir Sindri ákveða að leggja ágæti gripanna undir dóm Ásanna. Dvergarnir skapa gullfallegan gölt, gullhringinn Draupni sem getur í sífelldu af sér nýja hringa og hamarinn [[Mjölnir|Mjölni]]. Til að bæta stöðu sína í veðmálinu reynir Loki að spilla fyrir smíðinni en tekst það ekki að því frátöldu að skaftið á hamrinum reynist óheppilega stutt. Í Goðheimum hitta Loki og dvergurinn fyrir frjósemisguðinn [[Freyr|Frey]] og færa honum göltinn Gullinbursta og skipið Skíðblaðni. Freyr kann betur að meta svínið en Loki felur sig á bak við að Freyr sé af [[Vanir|Vanaætt]] og teljist því ekki til Ása. Þvínæst færa þeir Óðni spjótið [[Gungnir|Gungni]] og hringinn Draupni. Óðinn er fégjarn og kýs því gullhringinn, en aftur bjargar Loki sér með því að benda á að þeir Óðinn séu fóstbræður og því ósanngjarnt að kalla hann til sem dómara. Að lokum halda þeir á fund Þórs og telur Loki sig eiga sigurinn vísan þar sem hann hljóti að velja gullhárið til að vinna ástir Sifjar. Í ljós kemur að Sif og Þór hafa þegar fellt hugi saman og þótt gullhárið fari Sif prýðisvel kann Þór betur að meta hamarinn Mjölni. Dvergurinn hefur unnið veðmálið og býr sig undir að höggva höfuðið af Loka, sem bargar sér á síðustu stundu með því að benda á að dvergurinn eigi kannski hausinn, en [[háls (líkamshluti)|hálsinn]] sé eign Loka og honum megi ekki spilla. Dvergurinn heldur snúðugur á braut en saumar þó fyrst saman [[varir|varirnar]] á Loka. == Fróðleiksmolar == * Fjögur ár liðu milli níundu og tíundu bókarinnar í Goðheimaflokknum. Á þeim tíma var Peter Madsen m.a. upptekinn við að teikna myndasögur um ævi [[Jesús|Jesús Krists]]. * Guðirnir [[Bragi]], [[Höður]] og [[Baldur]] birtast í upphafi sögunnar sem smástrákar, allir á sama reki, á meðan Þór er ungur maður. Er þetta í fyrsta sinn í sögunum sem þessi aldursmunur á Ásunum kemur fram. == Íslensk útgáfa == ''Gjafir guðanna'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2020, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-18}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1997]] 0c5d0gs2jtt9i9e31colxt8o3z9n891 1887154 1887152 2024-11-10T21:57:19Z 89.160.185.99 /* Heimildir */ 1887154 wikitext text/x-wiki '''Gjafir guðanna''' ([[danska]]: ''Gudernes gaver'') er tíunda bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[1997]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans komu þeir Hans Rancke-Madsen, Per Vadmand og Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] af því þegar [[Loki]] klippir hárið af Sif, ástkonu Þórs og veðmáli hans í kjölfarið við dverga sem leiðir til þess að [[Æsir]] eignast mikla dýrgripi. == Söguþráður == Bókin hefst á sögustund við varðeld þar sem Loki, Þór, Sif, Magni og mannabörnin Þjálfi og Röskva sitja saman. Þau fullorðnu rifja upp söguna af því þegar Sif kemur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] sem ung og rík [[ekkja]] og verður fljótlega [[ást|ástfangin]] af Þór. Útgáfur hvers og eins þeirra af atburðarásinni eru nokkuð ólíkar. Þór var afar klunnalegur við að tjá ást sína og þótt Loki lofi honum aðstoð sinni virtist hann fremur spilla fyrir. Til að telja Þór trú um að honum hafi sjálfum tekist að draga Sif á tálar klippir Loki allt [[hár|hárið]] af henni og bakar sér ofsareiði Þórs. Loki sér þann kost vænstan að halda til dvergheima í von um að finna töfrahár úr skíragulli. Hann hittir fyrir dvergana Ívaldasyni sem búa til töfrahárið, en í leiðinni tekst Loka að narra út úr þeim með prettum fleiri kjörgripi: [[spjót]] sem smýgur í gegnum hvað sem fyrir verður og skip sem hægt er að brjóta saman og geyma í vasa sínum. Á heimleiðinni rekst Loki á smíðadvergana Brokk og Sindra og hyggst endurtaka leikinn í von um að eignast fleiri góða gripi. Hann býður dvergunum til keppni um hvor eigi betri gripi og leggur höfuð sitt að veði. Þeir Sindri ákveða að leggja ágæti gripanna undir dóm Ásanna. Dvergarnir skapa gullfallegan gölt, gullhringinn Draupni sem getur í sífelldu af sér nýja hringa og hamarinn [[Mjölnir|Mjölni]]. Til að bæta stöðu sína í veðmálinu reynir Loki að spilla fyrir smíðinni en tekst það ekki að því frátöldu að skaftið á hamrinum reynist óheppilega stutt. Í Goðheimum hitta Loki og dvergurinn fyrir frjósemisguðinn [[Freyr|Frey]] og færa honum göltinn Gullinbursta og skipið Skíðblaðni. Freyr kann betur að meta svínið en Loki felur sig á bak við að Freyr sé af [[Vanir|Vanaætt]] og teljist því ekki til Ása. Þvínæst færa þeir Óðni spjótið [[Gungnir|Gungni]] og hringinn Draupni. Óðinn er fégjarn og kýs því gullhringinn, en aftur bjargar Loki sér með því að benda á að þeir Óðinn séu fóstbræður og því ósanngjarnt að kalla hann til sem dómara. Að lokum halda þeir á fund Þórs og telur Loki sig eiga sigurinn vísan þar sem hann hljóti að velja gullhárið til að vinna ástir Sifjar. Í ljós kemur að Sif og Þór hafa þegar fellt hugi saman og þótt gullhárið fari Sif prýðisvel kann Þór betur að meta hamarinn Mjölni. Dvergurinn hefur unnið veðmálið og býr sig undir að höggva höfuðið af Loka, sem bargar sér á síðustu stundu með því að benda á að dvergurinn eigi kannski hausinn, en [[háls (líkamshluti)|hálsinn]] sé eign Loka og honum megi ekki spilla. Dvergurinn heldur snúðugur á braut en saumar þó fyrst saman [[varir|varirnar]] á Loka. == Fróðleiksmolar == * Fjögur ár liðu milli níundu og tíundu bókarinnar í Goðheimaflokknum. Á þeim tíma var Peter Madsen m.a. upptekinn við að teikna myndasögur um ævi [[Jesús|Jesús Krists]]. * Guðirnir [[Bragi]], [[Höður]] og [[Baldur]] birtast í upphafi sögunnar sem smástrákar, allir á sama reki, á meðan Þór er ungur maður. Er þetta í fyrsta sinn í sögunum sem þessi aldursmunur á Ásunum kemur fram. == Íslensk útgáfa == ''Gjafir guðanna'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2020, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 1997]] t06gtadpkzxamvuu3xwvxulmm016tkk Denver Nuggets 0 174866 1887125 1811482 2024-11-10T15:25:21Z Alvaldi 71791 Tiltekt, bætti við heimildum og efni. 1887125 wikitext text/x-wiki '''Denver Nuggets''' er körfuknattleikslið frá borginni [[Denver]] sem spilar í [[NBA]]-deildinni. Liðið var stofnað sem Denver Larks árið 1967 en breytti nafni sínu í Denver Rockets fyrir fyrsta tímabil sitt í [[American Basketball Association|ABA-deildinni]]. Liðið lék til úrslita í ABA á síðasta tímabili deildarinnar en laut í lægra haldi fyrir [[Brooklyn Nets|New York Nets]]. Við sameiningu ABA og [[NBA]] árið 1976 fluttist Nuggets yfir í NBA-deildina.<ref>{{Cite web|url=https://www.si.com/nba/2023/06/06/denver-nuggets-new-york-nets-julius-erving-al-steve-albert-aba-title|title=Bedlam in Broadcasting: Remembering the Chaos of Julius Erving Slicing Up the Nuggets|date=2023-06-06|website=SI|language=en-US|access-date=2024-11-10}}</ref> Árið 2023 komust Nuggets fyrst í úrslit NBA deilarinnar þar sem liðið lagði [[Miami Heat]] að velli og vann sinn fyrsta meistaratitil. Bestu leikmenn Nuggets það árið voru Serbinn [[Nikola Jokić]] og Kanadamaðurinn [[Jamal Murray]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232427125d/f/f/skodanir|title=Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn - Vísir|last=Sverrisson|first=Sindri|date=2023-06-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.forbes.com/sites/shaneyoung/2023/06/13/denver-nuggets-capture-their-first-nba-championship-behind-unbreakable-chemistry/|title=Denver Nuggets Capture Their First NBA Championship Behind Unbreakable Chemistry|last=Young|first=Shane|website=Forbes|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> Sex leikmenn hafa fengið treyju sýna hengda upp í rjáfur á heimavelli Nuggets en það eru þeir [[Alex English]], [[Fat Lever]], [[David Thompson]], [[Byron Beck]], [[Dan Issel]] og [[Dikembe Mutombo]] ásamt þjálfaranum [[Doug Moe]].<ref>{{Cite web|url=https://www.nba.com/news/retired-numbers-for-the-denver-nuggets|title=Retired numbers for the Denver Nuggets|website=NBA.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> Meðal annarra þekktra leikmanna í sögu liðsins má nefna [[Carmelo Anthony]] og [[Allen Iverson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.basketballnetwork.net/old-school/allen-iverson-on-how-comforting-it-was-to-play-with-carmelo-anthony|title=“It's just fun out there, and I feel a little bit freer on the court” - Allen Iverson on how comforting it was to play with Carmelo Anthony|last=Dizon|first=Orel|date=2023-05-24|website=Basketball Network - Your daily dose of basketball|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{NBA}} [[Flokkur:Stofnað 1967]] [[Flokkur:Bandarísk körfuknattleiksfélög]] [[Flokkur:NBA]] [[Flokkur:Íþróttalið frá Denver]] 20j6giyz6wydmu8ec5790g34wv8raqt Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024 0 177760 1887096 1885631 2024-11-10T12:31:01Z Bjarki S 9 /* Kvikuhlaupið 10. nóvember 2023 */ Stafsetning/málfar 1887096 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Eruption_near_Grindavík_on_March_16,_2024.png|thumb|Hrauntungur nálægt Grindavíkurbæ í fjórða eldgosi goshrinunnar.]] '''Eldgosin við Sundhnúksgíga''' er [[eldgos]]ahrina sem hófst í desember 2023 við [[Sundhnúksgígar|Sundhnúksgíga]] norðan [[Grindavík]]ur og austan [[Svartsengi]]s. Goshrinan hófst eftir kvikusöfnun hófst undir Svartsengi í lok október 2023 og stór kvikugangur myndaðist í nóvember. Nú hafa orðið sex sprungugos á kvikuganginum þar sem hraunrennsli er mest fyrstu klukkustundirnar þegar gýs á langri sprungu en gosin hafa svo dregist saman á fáein gosop sem hafa sum verið virk í margar vikur. Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og því má reikna með að eldgosin eigi eftir að verða fleiri. Eldgosahrinan og jarðhræringar í aðdraganda hennar eru á meðal stærstu náttúruhamfara sem gengið hafa yfir á Íslandi. [[Grindavík]]urbær var rýmdur þegar kvikugangurinn myndaðist 10. nóvember 2023 og þar hefur orðið verulegt eignatjón á fasteignum og innviðum, aðallega vegna sprunguhreyfinga. Hraun frá eldgosunum hefur runnið yfir vegi og lagnir og ráðist hefur verið í gerð mikilla varnargarða til að verja bæði Grindavíkurbæ og [[Svartsengisvirkjun]]. == Jarðsaga svæðisins == [[Mynd:Reykjanes volcanic systems.png|thumb|Eldstöðvarkerfin á Reykjanesskaga. Svartsengiskerfið er merkt númer 2 á kortinu.]] Eftir [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] endilöngum liggur rekbelti þar sem [[Flekakenningin|jarðskorpuflekar]] Evrasíu og Norður-Ameríku bæði reka í sundur og nuddast saman. Það rekbelti er í raun framhald [[Atlantshafshryggurinn|Atlantshafshryggsins]] sem kemur á land við [[Reykjanes]]. Landrekinu fylgja jarðskjálftar og eldgos í [[Eldstöðvakerfi|eldstöðvarkerfum]] á skaganum en [[Svartsengiskerfi|Svartsengiskerfið]] er eitt þeira. Landslag Reykjanesskaga er mjög mótað af eldvirkninni þar sem þau fjöll og stapar sem rísa á utanverðum skaganum mynduðust við eldgos undir jökli og víðáttumikil hraun þekja stóran hluta hans. Frá lokum [[Ísöld|ísaldar]] hefur eldvirkni á Reykjanesskaga gengið í bylgjum þar sem skiptast á gostímabil sem vara í tvær til þrjár aldir og goshlé sem vara í sex til átta aldir. Ef aðeins er horft er til eldstöðvarkerfanna utarlega á skaganum sem kennd eru við Svartsengi og Reykjanes hafa gosskeiðin þó staðið yfir í skemmri tíma og goshléin varað lengur.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://isor.is/jardhiti/yfirlit-um-jardfraedi-reykjanesskaga/|title=Yfirlit um jarðfræði Reykjanesskaga – isor.is|language=is|access-date=2024-09-19}}</ref><ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=65699|title=Hvað getið þið sagt mér um eldvirkni á Reykjanesskaga?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-09-19}}</ref> Síðasta gosskeiði á Reykjanesskaga lauk eftir [[Reykjaneseldar|Reykjaneselda]] á fyrri hluta 13. aldar. Þá urðu mörg eldgos bæði á landi og í hafi úti fyrir Reykjanesi. Í þessari goshrinu runnu [[Arnarseturshraun]], [[Illahraun]] og [[Eldvarpahraun]] frá eldstöðvum í Svartsengiskerfinu. Goshrinunni lauk [[1240]]. Á næstsíðasta gosskeiðinu á svæðinu sem var fyrir um 2000 árum myndaðist [[Sundhnúksgígar|Sundhnúksgígaröðin]] norðaustan við Grindavík og hraun frá eldgosum þar rann þá til sjávar við Grindavík.<ref name=":0" /> == Aðdragandi goshrinunnar == [[Mynd:Svartsengi GPS 20-24.svg|thumb|Lóðréttar hreyfingar á GPS-stöð Veðurstofu Íslands við Svartsengi frá upphafi 2020 til september 2024.]] Eftir 780 ára goshlé á Reykjanesskaga greindust fyrstu óyggjandi merki um að kvika væri á hreyfingu á svæðinu 21. janúar 2020 þegar vart varð við skarpt [[landris]] á [[Global Positioning System|GPS]]<nowiki/>-mælum [[Veðurstofa Íslands|Veðurstofu Íslands]] við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] við Grindavík.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/|title=Volcano-tectonic activity on the Reykjanes Peninsula since 2019: Overview and associated hazards {{!}} Reykjanes peninsula|website=Icelandic Meteorological office|language=en|access-date=2024-09-19}}</ref> 26. janúar lýsti Almannavarnadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]] yfir óvissuástandi vegna landrissins og hættu á að eldgos myndi hefjast á Svartsengissvæðinu og 27. janúar var haldinn almennur íbúafundur í Grindavík vegna möguleika á að landrisið myndi leiða til eldgoss.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/7281269#page/n0/mode/2up|titill=Óvissustig á Reykjanesi|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=27. janúar|ár=2020|mánuðurskoðað=19. september|árskoðað=2024|bls=1}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/7224297?iabr=on|titill=Vaka til að Grindvíkingar geti sofið|útgefandi=Fréttablaðið|mánuður=28. janúar|ár=2020|mánuðurskoðað=20. september|árskoðað=2024}}</ref> Landrisið fjaraði út á næstu vikum en tók aftur kipp í mars og svo aftur í maí 2020.<ref name=":1" /> 24. febrúar 2021 hófst svo kraftmikil jarðskjálftahrina við [[Fagradalsfjall]] þar sem stærstu skjálftar náðu yfir 5 stiga styrk. Skjálftahrinan varð vegna myndunar [[Kvikuinnskot|kvikugangs]] undir Fagradalsfjalli en að kvöldi 19. mars 2021 hófst svo [[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|eldgos í Geldingadölum í Fagradalsfjalli]] þar sem kvikugangurinn náði til yfirborðs. Það gos stóð í um sex mánuði. Annað eldgos hófst svo út frá sama kvikugangi við [[Eldgosið við Meradali 2022|Meradali í ágúst 2022]] og hið þriðja við [[Eldgosið við Litla-Hrút 2023|Litla-Hrút í júlí 2023]]. Því gosi lauk í byrjun ágúst 2023 en fljótlega eftir goslok fór að bera á að því að land væri tekið að rísa aftur undir Fagradalsfjalli.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.vedur.is/um-vi/frettir/hrodun-a-landrisi-a-reykjanesskaga|titill=Líkur hafa aukist á að nýr kvikugangur myndist undir Fagradalsfjalli|útgefandi=Veðurstofa Íslands|mánuður=13. október|ár=2023|mánuðurskoðað=24. september|árskoðað=2024}}</ref> Á Svartsengissvæðinu var allt með kyrrum kjörum á meðan þessum atburðum við Fagradalsfjall stóð fyrir utan að kippur varð í landrisi við Svartsengi á milli fyrsta og annars eldgossins í maí 2022.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/7758840?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/landris|titill=Þorbjörn rís og staðan gæti þróast í frekari innskotavirkni eða eldgos|útgefandi=Víkurfréttir|mánuður=18. maí|ár=2022|mánuðurskoðað=20. september|árskoðað=2024|bls=12}}</ref> Þrátt fyrir að Svartsengi og Fagradalsfjall séu iðulega talin sitt hvort eldstöðvarkerfið, eða Fagradalsfjall talið til eldstöðvarkerfis [[Krýsuvík|Krýsuvíkur]], þá er talið ljóst að allar kvikuhreyfingar, innskot og eldgos á Reykjanesskaga frá 2020 séu hluti af sömu atburðarásinni þar sem kvika hefur safnast fyrir í djúpu kvikuhólfi og leitað þaðan bæði upp í lárétt kvikuinnskot ([[Silla (jarðfræði)|sillur]]) á Svartsengissvæðinu á um 4-5 kílómetra dýpi en einnig í lóðrétt innskot undir Fagradalsfjalli á 1-6 kílómetra dýpi sem hafi leitt af sér eldgosin 2021 til 2023. Það rennir stoðum undir þetta að efnasamsetning kvikunnar sem kom upp í Fagradalsfjallseldunum er áþekk þeirri sem komið hefur upp við Sundhnúksgíga og jarðskjálftasneiðmyndir benda einnig til þess að um 10 kílómetra breiða kvikugeymslu sé að finna undir Fagradalsfjalli á 9-12 kílómetra dýpi. Slík geymsla gæti rúmað um 50 rúmkílómetra af kvikubráð.<ref name=":1" /><ref>{{Cite web|url=https://www.hi.is/frettir/reykjanesgosbeltid_vaknad_af_um_800_ara_blundi|title=Reykjanesgosbeltið vaknað af um 800 ára blundi|website=Háskóli Íslands|language=is|access-date=2024-09-24}}</ref> === Skjálftahrina og nýtt landris í október 2023 === Snemma morguns 25. október 2023 hófst öflug jarðskjálftahrina á svæðinu milli Þorbjarnar og Sundhnúks norðan Grindavíkur. Lýst var yfir óvissustigi almannavarna vegna skjálftahrinunnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232479758d|title=Lýsa yfir ó­vissu­stigi vegna jarð­hræringa á Reykja­nes­skaga - Vísir|last=Ísleifsson|first=Atli|date=2023-10-25|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-27}}</ref> Frá 25. október til 7. nóvember mældust tæplega 20 þúsund jarðskjálftar á þessum slóðum, þar af rúmlega 70 sem náðu 3 að stærð og sjö sem náðu 4 að stærð.<ref>{{Cite web|url=https://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/yfirlit/manudir/titill-jardskjalftayfirlit-fyrir-viku-43-og-44-23-oktober-7november-2023|title=Vikulegt jarðskjálftayfirlit {{!}} Vikuyfirlit|website=Veðurstofa Íslands|language=is|access-date=2024-09-27}}</ref> Landris hófst svo á nýjan leik við Þorbjörn 26. október. Þetta var í fimmta skiptið sem kvika tók að streyma inn í kvikuhólf á svæðinu en það gerðist þrisvar 2020 og einu sinni 2022. Innstreymið sem hófst í október 2023 mældist þó strax kraftmeira en í fyrri skiptin.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-28-landris-maelist-naerri-blaa-loninu-395225|title=Landris mælist nærri Bláa lóninu - RÚV.is|last=Karlsson|first=Ari Páll|date=2023-10-28|website=RÚV|access-date=2024-09-27}}</ref> Kvikuhólfið var svonefnd [[silla]], þ.e. lárétt kvikuinnskot sem myndast á milli jarðlaga í jarðskorpunni. Í fyrstu viku nóvember 2023 var innstreymi kviku inn í hólfið um 7,5 rúmmetrar á sekúndu sem var um fjórfalt meira en sést hafði í fyrri innskotum við Þorbjörn 2020 og 2022.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/06/visbendingar_um_aukinn_hrada_a_thenslu/|title=Vísbendingar um aukinn hraða á þenslu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-27}}</ref> Sillan var þá talin vera um einn metri á þykkt og sex milljónir rúmmetra að rúmmáli.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/06/metri_ad_thykkt_og_sex_milljon_rummetra_stor/|title=Metri að þykkt og sex milljón rúmmetra stór|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-27}}</ref> 2. nóvember var haldinn íbúafundur í Grindavík þar sem kom fram í máli [[Kristín Jónsdóttir (eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur)|Kristínar Jónsdóttur,]] eldfjalla- og jarðskjálftafræðings hjá [[Veðurstofa Íslands]], að um væri að ræða kraftmeiri atburð en þá sem áður höfðu sést á Reykjanesskaga. Hún sagði innstreymi kviku í silluna undir Svartsengi geta varað lengi án þess að það kæmi til eldgoss og að ef til þess kæmi þá væri það líklegast á svæði frá norðvestanverðum Þorbirni að [[Sýlingarfell|Sýlingarfelli]].<ref>{{Cite web|url=https://www.vf.is/frettir/kroftugri-atburdur-en-vid-hofum-adur-sed-a-thessu-svaedi|title=Kröftugri atburður en við höfum áður séð á þessu svæði|website=www.vf.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Athyglin beindist mikið að [[Svartsengisvirkjun]] og afleiðingum þess ef röskun yrði á starfsemi hennar í eldgosi, en virkjunin sér öllum byggðarlögum á Suðurnesjum fyrir heitu vatni auk þess sem allar tengingar rafmagns og neysluvatns til Grindavíkur fara þar í gegn. Þann 8. nóvember lagði sérstakur innviðahópur almannavarna fram tillögur að varnargörðum á Svartsengissvæðinu til að verja virkjunina og [[Bláa lónið]] fyrir mögulega hraunrennsli.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-08-varnargardar-vid-svartsengi-teiknadir-upp-396053|title=Varnargarðar við Svartsengi teiknaðir upp - RÚV.is|last=Ingvarsdóttir|first=Ásrún Brynja|date=2023-11-08|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> Þrátt fyrir að Bláa lónið væri yfir miðju kvikuinnskotinu hélt starfsemi þar áfram en það sætti nokkurri gagnrýni. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði það óábyrgt að halda starfseminni áfram í ljósi aðstæðna en stjórnendur fyrirtækisins svöruðu því á móti að hættumat almannavarna hefði ekki breyst og því væri engin ástæða til að loka lóninu að svo stöddu. Aðfararnótt 9. nóvember gekk svo kröftug jarðskjálftahrina yfir svæðið með 22 skjálftum yfir 3 á stærð frá miðnætti til kl. 3 um nóttina.<ref name=":3">Upplýsingar af [http://skjalftalisa.vedur.is/#/page/map Skjálfta-Lísu], sóttar 6. október 2024.</ref> Margir gestir á hóteli Bláa lónsins flúðu þá ástandið og um morguninn tilkynntu stjórnendur fyrirtækisins að lóninu yrði lokað í eina viku.<ref>{{Cite web|url=https://www.vf.is/frettir/saekja-ottaslegna-gesti-a-hotelid-vid-blaa-lonid|title=Sækja óttaslegna gesti á hótelið við Bláa lónið|date=9. nóvember 2024|website=www.vf.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/19530/|title=Búið að loka Bláa lóninu – Verður lokað í eina viku|last=|date=2023-11-09|website=Heimildin|access-date=2024-10-06}}</ref> Þann 9. nóvember sagði [[Þorvaldur Þórðarson]] eldfjallafræðingur í viðtali að hann teldi rétt að rýma Grindavíkurbæ þegar í stað, að minnsta kosti að næturlagi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232486697d/telur-ad-grindvikingar-aettu-ad-sofa-annars-stadar-en-heima-hja-ser/20231113143426/https://www.visir.is/g/20232486697d/telur-ad-grindvikingar-aettu-ad-sofa-annars-stadar-en-heima-hja-ser|title=Telur að Grind­víkingar ættu að sofa annars staðar en heima hjá sér - Vísir|last=Rafn Ágúst Ragnarsson|first=|date=2023-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Víðir Reynisson]], yfirlögregluþjónn almannavarna, bað Grindvíkinga þó um að halda ró sinni og sagði að nægur fyrirvari yrði til rýmingar ef það liti út fyrir eldgos sem ógnaði byggð í Grindavík.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232486968d/-ibuar-i-grindavik-geta-verid-rolegir-|title=„Í­búar í Grinda­vík geta verið ró­legir“ - Vísir|last=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|first=|date=2023-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> === Kvikuhlaupið 10. nóvember 2023 === [[Mynd:Sundhnúkagos kvikuhlaup.svg|thumb|Kort af kvikuhlaupinu 10. nóvember 2023.]] Að morgni föstudagsins 10. nóvember 2023 um kl. 7:20 hófst skjálftahrina sem afmörkuð var við [[Sundhnúksgígar|Sundhnúksgíga]] austur af [[Sýlingarfell|Sýlingarfelli]]. Um morguninn og framan af degi voru skjálftarnir þar flestir smáir en nokkrir náðu þó 3 að stærð, flestir í kringum hádegi, og einn mældist 4,3 að stærð kl. 12:44.<ref name=":32">Upplýsingar af [http://skjalftalisa.vedur.is/#/page/map Skjálfta-Lísu], sóttar 6. október 2024.</ref> Í tilkynningu Veðurstofu kl. 13:00 kom fram að skjálftarnir gætu tengst kvikuhreyfingum á miklu dýpi.<ref>{{Cite web|url=https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik-eldri-faerslur/jardhraeringar-grindavik-okt-nov-2023|title=Jarðhræringar Grindavík : okt - nov 2023 {{!}} Jarðhræringar Gríndavík eldri færslur|website=Veðurstofa Íslands|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> Eftir kl. 15:00 hljóp verulega aukinn kraftur í skjálftahrinuna á sama svæði með stærri og tíðari jarðskjálftum. Um kl. 17:00 var viðbúnaðarstig almannavarna hækkað upp á hættustig sem var til marks um að hafin væri atburðarás sem gæti endað með eldgosi. Á næstu klukkustundum hélt skjálftahrinan áfram og tók að færast til suðvestur í átt að Grindavík og einnig til norðausturs. [[Grindavíkurvegur|Grindavíkurvegi]] var lokað kl. 18:22 vegna skemmda á veginum. Margir íbúar í Grindavík tóku að yfirgefa bæinn að eigin frumkvæði vegna stanslausra skjálfta og í fjölmiðlum lýstu þeir nokkru uppnámi í bænum og sögðu upplifunina ekki líkjast neinu sem gengið hefði á áður. Fjöldahjálparstöðvar voru opnaðar í Grindavík, Reykjanesbæ, Kópavogi og Slefossi eftir kl. 20 þar sem Grindvíkingum var boðið að dvelja. [[Þór (skip)|Varðskipið Þór]] var einnig sent af stað til Grindavíkur. Skömmu fyrir kl. 21 kom tilkynning frá almannavörnum um að skýr merki væru á mælum Veðurstofu um að [[Kvikuinnskot|kvikugangur]] væri að myndast við Sundhnúk sem gæti náð til yfirborðs og að mestar líkur væru þá á eldgosi norðan vatnaskila við Sundhnúk þar sem hraun myndi ekki renna í átt til Grindavíkur.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-10-dregid-hefur-ur-skjalftavirkni-og-ny-gogn-syna-litla-breytingu-396242|title=Dregið hefur úr skjálftavirkni og ný gögn sýna litla breytingu - RÚV.is|last=RÚV|first=Fréttastofa|date=2023-11-10|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref name=":02">{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/21074/#_=_|title=Hvað gerðist í Grindavík 10. nóvember?|last=Jón Ferdínand Estherarson|first=|date=2024-03-14|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.almannavarnir.is/frettir/skyr-merki-um-myndum-kvikugangs/|title=Skýr merki um myndum kvikugangs|date=2023-11-10|website=Almannavarnir|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Um klukkan 22 lét Veðurstofan almannavarnir vita af því að kvikugangurinn væri mögulega að ná undir Grindarvíkurbæ og það var svo staðfest rétt fyrir kl.23 og þá mælti Veðurstofa með rýmingu bæjarins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákvað þá að rýma skyldi Grindavíkurbæ og samtímis færðist viðbúnaðarstig almannavarna upp á neyðarstig. Þegar sú ákvörðun var tekin var talið að meirihluti íbúa Grindavíkur hefði þegar yfirgefið bæinn að eigin frumkvæði.<ref name=":02" /> Eftir miðnætti flutti [[Víðir Reynisson]] tilkynningu frá almannavörnum í sjónvarpi þar sem kom fram að sambærilegur atburður hefði ekki orðið á Íslandi frá [[Eldfell|eldgosinu í Heimaey 1973]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tilkynning-fra-almannavornum/35754/akv851|titill=Tilkynning frá almannavörnum|útgefandi=RÚV|mánuður=11. nóvember|ár=2023|mánuðurskoðað=18. október|árskoðað=2024}}</ref> Þegar birti af degi 11. nóvember kom í ljós að mikið tjón hafði orðið í Grindavík vegna umbrotanna kvöldið áður. [[Sigdalur]] hafði myndast yfir kvikuganginum í gegnum Grindavíkurbæ og miklar sprungur höfðu opnast sem skemmdu byggingar, götur og lagnir víða í bænum. Kvikuhlaupinu hefur verið lýst sem sjaldgæfum atburði á heimsvísu.<ref name=":02" /> Á aðeins sex klukkustundum myndaðist 15 kílómetra langur kvikugangur á 1-5 kílómetra dýpi sem var mest 8 metra breiður. Innstreymi kviku í hann nam um 7000 rúmmetrum á sekúndu, sem jafngildir 20-földu rennsli [[Þjórsá|Þjórsár]].<ref>{{Cite web|url=https://www.vedur.is/um-vi/frettir/skyringum-varpad-fram-um-tilurd-kvikugangsins-vid-grindavik-i-timaritinu-science|title=Skýringum varpað fram um tilurð kvikugangsins við Grindavík í tímaritinu Science|date=2024-02-08|website=Veðurstofa Íslands|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> ==Eldgosin== ===18.-21. desember 2023=== [[Mynd:2023 Grindavik eruption.jpg|thumb|Mynd af gosinu í desember 2023.]] Þann [[18. desember]] um kl. 22:17 hófst eldgos við [[Sundhnúksgígar|Sundhnúksgíga]], austan við [[Svartsengi]] og norðan við [[Grindavík]]. Tæpum 5 vikum áður var Grindavík rýmd vegna jarðskjálftahrinu sem hafði staðið frá því í október. Nokkrar skemmdir urðu á bænum og stórar sprungur aflöguðu hús og vegi og slitu lagnir. Talið var að [[kvikugangur]] væri undir bænum. Gangurinn teygði sig suðvestur/norðaustur um 15 kílómetra og náði út í sjó og norður yfir Sýlingafell.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-15-throun-kvikugangs-undir-grindavik-397218 Þróun kvikugangs undir Grindavík] Rúv, sótt 20/12 2023</ref> Ljóst var að gosið var stærst af þeim atburðum [[Fagradalsfjallseldar|Fagradalsfjallselda]] frá 2021. Sprungan sem opnaðist var allt að 4 kílómetrar. Hraun vall í norðaustur og eftir sólarhring minnkaði sprungan í afmarkaðri virk svæði eða í tvo gíga. Þann 21. desember sást engin virkni í gígunum.<ref>[https://www.visir.is/g/20232506477d/gosinu-vid-sundhnuksgiga-lokid Gosinu við Sundhnúksgíga lokið] Vísir, sótt 21/12</ref> Hraunið breiddi úr sér 3,5 ferkílómetra. ===14.-16. janúar 2024=== [[Mynd:Grindavik and the eruption 14 januar 2024.jpg|thumb|Gosið 14. janúar.]] Þann 14. janúar 2024 rétt fyrir klukkan 8 um morguninn opnaðist ný sprunga nálægt Hagafell,<ref>[https://www.visir.is/g/20242514675d/eldgos-er-hafid Eldgos er hafið] Vísir.is, 14/1 2024</ref> og önnur minni innan varnargarða, alveg upp við byggðina í [[Grindavík|Grindavík.]] Hraunrennslið eyðilagði hið minnsta þrjú hús í bænum. Rafmagnslaust og heitavatnslaust varð í bænum. Gosvirkni varði ekki lengi og var engin virkni sjáanleg um klukkan eitt eftir miðnætti 16. janúar. ===8.-9. febrúar 2024=== [[Mynd:Eldgos 8. febrúar 2024 Almannavarnir.jpg|thumb|Eldgosið 8. febrúar.]] Um 30 mínútum eftir smáskjálftavirkni norðaustan við Sýlingarfell kl. 5:30, hófst eldgos á sömu slóðum þann 8. febrúar. Gosið var á sömu slóðum og gaus 18. desember og var sprungan um 3 km löng, frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells. Gosstrókarnir náðu um 50-80 m hæð og gosmökkurinn upp í um 3 km hæð. <ref>[https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardskjalftahrina-nordan-vid-grindavik-hofst-i-nott Eldgos hafið norðaustan við Sýlingarfell] Veðurstofan 8. febrúar, 2024 </ref> Eldgosið rauf Grindavíkurveg og hitaveitulögn sem þjónaði Suðurnesjum. Það breyttist tímabundið í lítið [[sprengigos]] þar sem það komst í [[grunnvatn]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242526548d/vaktin-hraunid-hefur-nad-grinda-vikur-vegi|title=Vaktin: Hraunið hefur náð Grinda­víkur­vegi - Vísir|last=Ísleifsson|first=Hólmfríður Gísladóttir,Margrét Björk Jónsdóttir,Lovísa Arnardóttir,Atli|date=2024-08-02|website=visir.is|language=is|access-date=2024-02-08}}</ref> Líkt og með síðustu gos á sömu slóðum minnkaði kraftur gossins þegar leið á fyrsta dag þess. Þann 9. febrúar sást engin virkni í eftirstandandi gígum. <ref>[https://www.visir.is/g/20242527450d/engin-merki-um-gosvirkni Engin merki um gosvirkni] Vísir, 9/2 2024 </ref> Í gosinu komu upp um 13 milljónir rúmmetra af gosefnum sem þöktu um 4 ferkílómetra.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/02/21/hraunid_for_hratt_yfir_i_februar/|title=Hraunið fór hratt yfir í febrúar|date=2024-02-21|website=Mbl.is|access-date=2024-10-31}}</ref> ===16. mars-8. maí 2024=== [[Mynd:Eruption near Grindavík on March 16, 2024.png|thumb|Fjórða eldgos hrinunnar, mynd tekin 16. mars 2024.]] Klukkan 20:23 þann 16. mars hófst gos milli Stóra-Skógfells og Hagafells. Sprungan var 3,5 kílómetra löng og rann hraun til vesturs og suður til Suðurstrandavegs. Varnargarðar beindu hrauninu frá Grindavík. Á fimmta degi gossins hafði virknin einangrast í 7-8 gígum. <ref>[https://www.visir.is/g/20242545435d/toluverd-kvikustrokavirkni-enn-i-gangi Töluverð kvikustrókavirkni enn í gangi] Vísir, sótt 21/3 2024</ref> en í lok mars var einungis virkni í tveimur gígum. Hraunið fyllti Melhólsnámu þar sem sótt hafði verið efni í varnargarða. <ref>[https://www.visir.is/g/20242550260d/slokknad-i-sydsta-og-minnsta-gignum-en-enn-mikil-virkni Slokknað í í syðsta og minnsta gígnum...] Vísir, 31/3 2024</ref> Í byrjun apríl var virkni í einum gíg sem fjaraði út í byrjun maí. <!--https://jardvis.hi.is/is/eldgos-vid-sundhnuk-utbreidsla-og-rummal-hrauns-samantekt-til-og-med-8-mai-2024--> ===29. maí-22. júní=== [[Mynd:Eldgos_29_maí_2024_B.jpg|thumb|Fimmta eldgos hrinunnar, mynd tekin 29. maí 2024.]] Eldgos hófst norðaustan við Sýlingarfell þegar 1-2 kílómetra sprunga opnaðist og varð um 3,5 km löng. Gosið var talið það stærsta í hrinunni. Það minnkaði eftir fyrstu tímanna og rennsli hrauns sem rann aðallega suður hægðist. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-05-29-greinilega-staersta-gosid-i-thessari-hrinu-413975 Greinilega stærsta gosið í þessari hrinu] RÚV, sótt 30. maí 2024</ref> Þann 4. júní minnkaði virknin verulega og virkni fór úr tveimur gígum í einn. <ref>[https://www.visir.is/g/20242580175d/virdist-hafa-dregid-verulega-ur-krafti-gossins Virðist hafa dregið verulega úr krafti gossins] Vísir 4. júní, 2024</ref> Í gosinu eyðilögðust rafmagnsmöstur og fór rafmagn af bænum. Einnig fór hraun yfir Grindavíkurveg og Nesveg. <ref>[https://www.ruv.is/english/2024-06-05-six-days-to-build-temporary-power-link-to-grindavik 6 days to build temporary power link to Grindavík] Rúv English, 5. júní, 2024</ref> Þann 22. júní sást engin virkni í gígnum. Dögunum áður hafði vatni verið sprautað á hrauntauma sem brutust yfir varnargarða kílómetra frá Svartsengi. ===22. ágúst-5. september === Eldgos hófst 22. ágúst klukkan 21:26. Sprungur teygðu sig í 7 kílómetra fyrstu klukkutímana, þó gaus ekki samtímis á allri þeirri vegalengd. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-23-hefur-gosid-a-sjo-kilometra-langri-gosras-420285 Hefur gosið á 7 km langri gosrás] Rúv, sótt 23/8 2024</ref> Um 1.300 manns voru í Bláa lóninu þegar gosið hófst og var það rýmt. <ref>[https://www.visir.is/g/20242611291d/um-1.300-manns-i-og-vid-blaa-lonid-thegar-gosid-hofst Um 1.300 manns í og við Bláa lónið þegar gosið hófst] Vísir.is, sótt 24/8 2024 </ref> Gosið var á svipuðum slóðum og áður en náði þó örlítið norðar, að lokum urðu gígar einungis virkir hjá [[Stóra-Skógfell]]i. Hraunrennsli fór aðallega norður. Gosið var metið stærsta í goshrinunni. <ref>[https://www.visir.is/g/20242611919d/staersta-gosid-til-thessa Stærsta gosið til þessa] Vísir, 24/8 2024</ref> Flatarmál hraunsins var 15 ferkílómetrar í lok ágúst 2024.<ref>[https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik Jarðhræringar í Grindavík] Veðurstofan 26/8 2024</ref> Engin virkni sást 5. september. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-05-enga-virkni-ad-sja-i-gignum-421265 Enga virkni að sjá í gígnum] Rúv 5/6 2024</ref> ===Samantekt um eldgosin=== Þegar hafa orðið sex eldgos í goshrinunni sem öll hafa komið upp nálægt kvikuganginum sem myndaðist í nóvember 2023. Eldgosin hafa öll hafist sem sprungugos á löngum gossprungum sem hafa náð hámarki eftir nokkrar klukkustundir og svo farið að dragast saman á ný og annað hvort fjarað alveg út eða einangrast við fá gosop sem gosið hefur áfram úr á lægri afköstum í einhverja daga eða vikur. Þróun goshrinunnar hefur verið í átt að stærri eldgosum og reiknað er með því að næsta eldgos verði enn stærra en það gos sem hófst í seinni hluta ágúst. Miðað við hraða kvikusöfnunar í kvikuhólfið undir Svartsengi er gert ráð fyrir að næsta eldgos gæti orðið í kringum áramót 2024 og 2025.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-30-buast-vid-odru-gosi-i-lok-arsins-eda-byrjun-naesta-426125|title=Búast við öðru gosi í lok ársins eða byrjun næsta|date=2024-10-30|website=RÚV|access-date=2024-10-31}}</ref> Efnasamsetning gosefnis hefur verið ólík eftir gosum og ólíkari innbyrðis en sást í eldgosunum þremur við Fagradalsfjall. Það þykir benda til þess að gerð kvikuhólfsins við Svartsengi sé nokkuð flókin og einkennist af samspili margra „kvikulinsa“.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-olikt-hraun-gerir-erfidara-ad-spa-fyrir-um-naestu-gos-423202 Ólíkt hraun gerir erfiðara að spá fyrir um næstu gos] Rúv, 26/9 2024</ref> {| class="wikitable" |+ Yfirlit eldgosa við Sundhnúksgíga<ref>{{Cite web|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=87070|title=Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?|date=2024-10-08|website=Vísindavefurinn|access-date=2024-10-31}}</ref> |- ! Gos nr. !! Hófst !! Lengd (dagar) !! Rúmmál hrauns<br>(milljónir m³) !! Flatarmál hrauns<br>(km²) |- | I || 18.12.2023 - 22:17 || 2,5 || 12 || 3,4 |- | II || 14.01.2024 - 07:57 || 2 || 2 || 0,7 |- | III || 08.02.2024 - 06:02 || 1 || 13 || 4,0 |- | IV || 16.03.2024 - 20:23 || 53 || 35 || 6,2 |- | V || 29.05.2024 - 07:57 || 24 || 45 || 9,3 |- | VI || 22.08.2024 - 21.26 || 14 || 61 || 15,8 |} <!-- ==Aðgengi og verðmætabjörgun í Grindavík== ==Stuðningsaðgerðir== ==Varnargarðar== ==Afleiðingar== ===Slys á fólki=== ===Eignatjón=== ===Efnahagsáhrif=== --> ==Tenglar== *[https://jardvis.hi.is/is/eldgos-vid-sundhnuksgiga Síða Jarðvísindastofnunar um gosið] ==Tilvísanir== {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Eldsumbrot við Sundhnúksgíga 2023–2024}} [[Flokkur:2023]] [[Flokkur:2024]] [[Flokkur:Eldgos á Íslandi]] fw0nbagy1zsou51wn2xwpkts7hxkpvu Alþingiskosningar 2024 0 182253 1887122 1886848 2024-11-10T14:55:52Z Leikstjórinn 74989 1887122 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | party9 = [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] | party_leader9 = [[Kikka Sigurðardóttir]] | percentage9 = 0 | current_seats9 = 1 | last_election9 = 0 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 31. október og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 7. nóvember.<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldin þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Von er á öðrum leiðtogaumræðuþætti á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Framsóknarflokkurinn]] mun verða leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]]. Framsóknarflokkurinn hefur misst mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> Athygli vakti á því að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað ekki að leiða lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]], rétt eins og að hann gerði í undanförnum kosningunum, heldur var hann í öðru sæti á meðan að fyrrum forsetaframbjóðandinn [[Halla Hrund Logadóttir]] var í fyrsta sæti í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] hefur gefið það út að hún vilji leiða lista [[Viðreisn|Viðreisnar]] aftur í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins verið mjög svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] fram af kjörtímabilinu, en því nær kjördegi var fylgið farið að aukast verulega. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og forsetaframbjóðandinn [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum, og urðu því miklar deilur innan flokksins vegna málsins.<ref>{{Cite web|url=http://dx.doi.org/10.6027/9789289329903-2-is|title=Spurningalisti og leiðbeiningalistar yfir sveppi sem henta eða henta ekki til matar fyrir iðnað og verslun|date=2012-07-11|website=dx.doi.org|access-date=2024-10-25}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins og fékk hann annað sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] og [[Jón Gnarr]] annað sætið í [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]].<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]]. [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]], formaður flokksins varð forsætisráðherra á miðju kjörtímabili í [[apríl]] [[2024]]. Sjálfstæðisflokkurinn hefur misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og hefur flokkurinn nánast aldrei mælst lægri. Bjarni greindi frá því í [[ágúst]] [[2024]] að hann væri í hugleiðingum um að hætta sem formaður fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í [[febrúar]] [[2025]].<ref name=":1" /> Vegna óánægju flokksmanna með stjórn flokksins þá greindi [[Ásgeir Bolli Kristinsson]] frá því að svokallaður ''DD-listi'', klofningslisti af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] gæti boðið fram í kosningunum í [[september]] [[2024]].<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242616438d/flokkurinn-thurfi-ekki-nyutskrifadar-stulkur-sem-aetla-bara-ad-blasa-a-ser-harid-og-naglalakka-sig-|title=Flokkurinn þurfi ekki „ný­út­skrifaðar stúlkur sem ætla bara að blása á sér hárið og nagla­lakka sig“|author=|first=Bjarki Sigurðsson|date=2024-04-09|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-04}}</ref> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og er útlit fyrir að [[Inga Sæland]] muni leiða flokkinn áfram. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6" /> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þigmaður flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] voru neitað um að vera aftur á lista. [[Ragnar Þór Ingólfsson]] mun því leiða [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> Í kjölfarið kallaði [[Össur Skarphéðinsson]], fyrrum formaður og ráðherra [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]], [[Inga Sæland|Ingu Sæland]] vera valdaspilltan leiðtoga. ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn þá var Miðflokkurinn einungis með tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] mun leiða flokkinn í þriðja sinn og hefur flokkinn verið í stjórnarandstöðu síðan [[2017]]. Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á kjörtímabilið jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist með næststærstur. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist um að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem að lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Píratar hafa setið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2013]]. Landsþing Pírata í [[september]] [[2024]] vakti mikinn usla vegna skipun í stjórn flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fylgi Pírata mældist svipað og í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]] mest allt kjörtímabilið, en rétt fyrir kosningarnar var það byrjað að mælast mun lægra og í kringum fimm prósenta þröskuldinn. Borgarfulltrúarnir [[Dóra Björt Guðjónsdóttir]] og [[Alexandra Briem]] sóttust um sæti á lista ásamt fyrrum forsetaframbjóðandanum [[Viktor Traustason|Viktori Traustasyni]], en ekkert þeirra leiddi lista.<ref name=":6" /> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem að var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og er það enn. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjölmargir sóttu um sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty|Nicole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Skoðanakannanir == Árið [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og árið [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þesi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Árið [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% árið [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Árið [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% árið [[2023]]. Árið [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína] | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] evelde5yqtyycsyeay09zusloy09un0 Dobbs gegn Jackson Women's Health Organization 0 183096 1887106 1887073 2024-11-10T13:23:58Z Guðbergurk 102000 /* Drög að meirihlutaáliti lekið af Politico */ 1887106 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Defend Roe v Wade 0020 (52062166715).jpg|thumb]] '''Dobbs v. Jackson Women's Health Organization''' (2022) var umdeildur tímamótadómur í [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétti Bandaríkjanna]] þar sem fjallað var um hvort að [[Stjórnarskrá Bandaríkjanna|stjórnarskrá]] landsins verndi réttinn til [[þungunarrof]]s. Málið snerist um lögsókn Jackson Women's Health Organization gegn Thomas E. Dobbs, heilbrigðisfulltrúa [[Mississippi (fylki)|Mississippi]]<nowiki/>-ríkis. Málið var höfðað vegna laga sem bönnuðu flest þungunarrof eftir 15 vikna meðgöngu, nema í tilfellum læknisfræðilegrar neyðar eða fósturgalla. Hæstiréttur staðfesti lögin frá Mississippi með klofinni niðurstöðu. Niðurstaðan felldi þar með úr gildi tæplega 50 ára gömul dómafordæmi sem sett voru í málinu [[Roe gegn Wade|''Roe v. Wade'']] (1973) og ''[[Planned Parenthood v. Casey]]'' (1992). Þetta þýddi að stjórnarskráin verndaði ekki lengur réttinn til þungunarrofs og ákvörðunarvaldið um reglur um þungunarrof færist til einstakra ríkja.<ref>{{Cite web|url=https://constitutioncenter.org/the-constitution/supreme-court-case-library/dobbs-v-jackson-womens-health-organization|title=Dobbs v. Jackson Women’s Health Organization {{!}} Constitution Center|website=National Constitution Center – constitutioncenter.org|language=en|access-date=2024-10-27}}</ref> == Drög að meirihlutaáliti lekið af Politico == [[Mynd:Panorama of United States Supreme Court Building at Dusk.jpg|thumb|Hæstiréttur Bandaríkjanna í Washington D.C.]] Málflutningur fyrir Hæstarétti fór fram í desember [[2021]]. Í maí [[2022]] birti fréttaveitan ''Politico'' drög að meirihlutaáliti dómarans [[Samuel Alito]] sem hafði verið lekið,<ref name=":1" /> en þau drög samsvöruðu að mestu leyti loka ákvörðun dómsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.politico.com/news/2022/05/02/abortion-draft-supreme-court-opinion-key-passages-00029470|title=10 key passages from Alito’s draft opinion, which would overturn Roe v. Wade - POLITICO|date=2022-05-04|website=web.archive.org|access-date=2024-10-27|archive-date=2022-05-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20220504020150/https://www.politico.com/news/2022/05/02/abortion-draft-supreme-court-opinion-key-passages-00029470|url-status=bot: unknown}}</ref> Þann 24. júní 2022 kvað dómstóllinn upp úrskurð með atkvæðum 6-3, þar sem fyrri niðurstöðum dómstólsins var hnekkt. Minni/smærri (e. smaller majority) meirihluti eða fimm dómarar, studdu álitið um að ógilda dóma í ''Roe'' og ''Casey''. [[Mynd:Official roberts CJ.jpg|thumb|John Roberts, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna]] Meirihlutinn taldi að þungunarrof væri hvorki stjórnarskrárbundinn réttur sem nefndur er í stjórnarskránni, né grundvallarréttur sem felst í hugtakinu um skipulagt frelsi (e. ordered liberty), eins og kom fram í ''[[Palko v. Connecticut]]'' (1937). Forseti Hæstaréttar, [[John G. Roberts|John Roberts]], var sammála um að staðfesta lögin í Mississippi en tók ekki þátt í meirihlutaálitinu um að ógilda ''Roe'' og ''Casey''. Mörg bandarísk vísinda- og læknasamfélög,<ref>{{Cite web|url=https://www.ama-assn.org/press-center/press-releases/leading-medical-groups-file-amicus-brief-dobbs-v-jackson|title=Leading medical groups file amicus brief in Dobbs v. Jackson|date=2021-09-21|website=American Medical Association|language=en|access-date=2024-10-27}}</ref> verkalýðsfélög,<ref>{{Vefheimild|url=https://www.politico.com/newsletters/weekly-shift/2022/06/27/unions-wade-gingerly-into-abortion-after-scotus-ruling-00042485|titill=Unions wade gingerly into abortion after SCOTUS ruling|höfundur=Eleanor Mueller|höfundur2=Nick Niedzwiadek|útgefandi=Politico|mánuður=júní|ár=2022}}</ref> ritstjórnir fréttamiðla,<ref>{{Cite web|url=https://www.foxnews.com/media/abortion-ny-times-washington-post-la-times-editorial-boards-solidly-pro-choice-mum-limits|title=Abortion: NY Times, Washington Post, LA Times editorial boards solidly pro-choice but mum on limits|last=Flood|first=Brian|date=2022-10-10|website=Fox News|language=en-US|access-date=2024-10-27}}</ref> flestir [[Demókrataflokkurinn|demókratar]] og margar trúarstofnanir (þar á meðal flestir [[gyðingar]] og [[Mótmælendatrú|mótmælendakirkjur]]) voru andvíg ''Dobbs''-dómnum, á meðan [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólska kirkjan]], margar [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelískar kirkjur]] og margir [[Repúblikanaflokkurinn|repúblikanar]] úr stjórnmálunum studdu hann. [[Mótmæli]] brutust út frá báðum fylkingum vegna ákvörðunarinnar.<ref>{{Cite news|url=https://newrepublic.com/post/173817/obgyns-say-people-dying-since-dobbs-overturned-right-abortion|title=Ob-Gyns Say More People Are Dying Since Dobbs Overturned Right to Abortion|work=The New Republic|access-date=2024-10-27|issn=0028-6583}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.washingtonpost.com/politics/2023/06/21/obgyn-abortion-poll/|titill=Effects of Dobbs on maternal health care overwhelmingly negative, survey shows|höfundur=Kim Bellware|höfundur2=Emily Guskin|útgefandi=The Washington Post|mánuður=júní|ár=2023}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.medpagetoday.com/special-reports/exclusives/105118|titill=A Year Later, Doctors Feel Impact of Dobbs Decision 'Every Single Day'|höfundur=Rachael Robertson|útgefandi=Medpage Today|mánuður=júní|ár=2023}}</ref> ''Dobbs''-dómurinn var víða gagnrýndur og leiddi til djúpstæðra menningarlegra breytinga í bandarísku samfélagi varðandi þungunarrof. Eftir úrskurðinn kynntu nokkur ríki strax takmarkanir á þungunarrofi eða tóku aftur upp lög sem ''Roe'' og ''Casey'' höfðu gert óvirk. Frá og með árinu 2024 eru þungunarrof verulega takmörkuð í 17 ríkjum, einkum í Suðurhluta Bandaríkjanna.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/interactive/2024/us/abortion-laws-roe-v-wade.html|title=Tracking Abortion Bans Across the Country|last=McCann|first=Allison|date=2022-05-24|work=The New York Times|access-date=2024-10-27|last2=Walker|first2=Amy Schoenfeld|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref> Í [[Skoðanakönnun|skoðanakönnunum]] innanlands jókst stuðningur við löglegt aðgengi að þungunarrofi um 10 til 15 prósentustig árið eftir.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.nytimes.com/2023/06/23/us/roe-v-wade-abortion-views.html|titill=How a Year Without Roe Shifted American Views on Abortion|höfundur=Kate Zernike|útgefandi=New York Times|mánuður=júní|ár=2023}}</ref> Kosningar innan ríkja sem fram fóru í kjölfar úrskurðarins í [[Kansas]], [[Montana]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], [[Vermont]], [[Michigan]], [[Kentucky]] og [[Ohio]] enduðu allar í þágu þungunarrofs (e. uniformly came out in favor of abortion rights), almennt með yfirgnæfandi mun þvert á stjórnmálin.<ref>{{Cite web|url=https://www.nbcnews.com/politics/elections/abortion-rights-won-every-election-roe-v-wade-overturned-rcna99031|title=Abortion rights have won in every election since Roe v. Wade was overturned|date=2023-08-09|website=NBC News|language=en|access-date=2024-10-27}}</ref> == Fjórtándi viðauki stjórnarskrárinnar == Fjórtándi viðauki stjórnarskrárinnar snýr að réttindum borgaranna. Viðaukinn kveður meðal annars á um að ekkert ríki skuli setja eða framfylgja lögum sem að skerða réttindi og friðhelgi ríkisborgaranna. Dómurinn byggir á þeirri túlkun að rétturinn til þungunarrofs sé ekki stjórnarkrárvarinn samkvæmt 14. viðauka bandarísku stjórnarkrárinnar. Túlkunin gefur til kynna að þungunarrof falli ekki undir persónulegt frelsi, í andstöðu við dóma ''Roe v. Wade'' og ''Casey v. Planned Parenthood'' þar sem þungunarrof eigi sér ekki djúpar rætur í sögu þjóðarinnar. Þegar fjórtándi viðaukinn var samþykktur var þungunarrof bannað í fjölmörgum ríkjum [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].<ref>{{Vefheimild|url=https://constitution.congress.gov/browse/essay/amdt14-S1-6-4-3/ALDE_00013278/|titill=Amdt14.S1.6.4.3 Abortion, Dobbs v. Jackson Women’s Health Organization, and Post-Dobbs Doctrine|mánuður=júní|ár=2024}}</ref> == Röksemdir dómara == [[Mynd:Samuel Alito official photo.jpg|thumb|213x213dp|Samuel Alito, dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna]] Dómurinn í ''Dobbs v. Jackson Women's Health Organization'' var álitinn marka stórt skref aftur frá fyrri fordæmum sem tengjast friðhelgi einstaklingsins. Meirihlutinn, sem samanstóð af dómurunum Samuel Alito, [[Clarence Thomas]], [[Neil Gorsuch]], [[Brett Kavanaugh]] og [[Amy Coney Barrett]], taldi að stjórnarskráin verndaði ekki beinlínis réttinn til þungunarrofs. Í dómsniðurstöðunni byggðu þeir á sögulegum túlkunum og bentu á að þungunarrof væri hvergi tryggt í stjórnarskránni. Þeir sögðu að slíkt ætti að falla undir vald einstakra ríkja, frekar en að vera stjórnarskrárvarin réttindi. Þetta færði ákvörðunarvaldið frá alríkisstigi til einstakra ríkja og opnaði þar með á misræmi milli ríkja hvað varðar þungunarrof.<ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.supremecourt.gov/opinions/21pdf/19-1392_6j37.pdf|titill=DOBBS, STATE HEALTH OFFICER OF THE MISSISSIPPI DEPARTMENT OF HEALTH, ET AL. v. JACKSON WOMEN’S HEALTH ORGANIZATION ET AL|höfundur=Supreme court of the United States|mánuður=desember|ár=2021}}</ref> [[Mynd:Sonia Sotomayor in SCOTUS robe.jpg|thumb|213x213dp|Sonia Sotomayor, dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna]] Dómararnir [[Stephen Breyer]], [[Sonia Sotomayor]] og [[Elena Kagan]] voru ósammála þessari túlkun. Þau lögðu áherslu á að slík breyting gæti haft áhrif á önnur réttindi og bentu á að það væri hættulegt að veita ríkjum meiri stjórn yfir málum sem snúa að einkalífi einstaklinga. Þau vöruðu við því að dómurinn gæti sett hættulegt fordæmi með því að veikja verndun annarra réttinda sem tengjast persónulegu frelsi, eins og réttinum til [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]] sambanda og [[Getnaðarvörn|getnaðarvarna]], þar sem þau réttindi byggjast einnig á túlkun fjórtánda viðaukans. Með því að færa ákvörðunarvaldið um þungunarrof til einstakra ríkja væri í raun verið að rýra sjálfræði kvenna á grundvelli búsetu.<ref>{{Cite web|url=https://constitutioncenter.org/the-constitution/supreme-court-case-library/dobbs-v-jackson-womens-health-organization|title=Dobbs v. Jackson Women’s Health Organization {{!}} Constitution Center|website=National Constitution Center – constitutioncenter.org|language=en|access-date=2024-10-27}}</ref> == Viðbrögð og áhrif == Viðbrögð við niðurstöðu Hæstaréttar voru blendnar. [[Íhaldsstefna|Íhaldsfólk]] í Bandaríkjunum fagnaði ákvörðuninni eftir áratuga baráttu fyrir því að ná þessum breytingum fram. Aðrir óttast bakslag í fleiri málaflokkum í framhaldinu, svo sem í réttindum [[hinsegin]] fólks. [[Katrín Jakobsdóttir]] forsætisráðherra Íslands lýsti vonbrigðum sínum með dómsniðurstöðuna. Hún sagði það sárt að sjá að Hæstiréttur hafi hnekkt ''Roe v. Wade''. Þá sagði hún að auka þyrfti [[réttindi kvenna]], ekki takmarka þau. Þau orð eru í takt við viðbrögð [[Barack Obama]] sem sagði að niðurstaðan væri árás á grundvallarréttindi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2022-06-24-nidurstada-roe-gegn-wade-afleiding-valdatidar-trumps|title=Niðurstaða Roe gegn Wade afleiðing valdatíðar Trumps - RÚV.is|date=2022-06-24|website=RÚV|access-date=2024-11-09}}</ref> === [[Joe Biden]] === [[Mynd:P20220624AS-0320 (52264807921).jpg|thumb|Joe Biden flytur ávarp um niðurstöðu hæstaréttar.]] Joe Biden Bandaríkjaforseti var mjög gagnrýninn á niðurstöðu Hæstaréttar. Biden kallaði ákvörðunina „öfgakennda hugmyndafræði“ sem setji heilsu og líf kvenna í hættu. Hann sagði að þessi ákvörðun Hæstaréttar ógni grundvallarréttindum og skapi hættulegt fordæmi. Forsetinn lofaði að gera allt sem hann gæti til að vernda réttinn til þungunarrofs, til dæmis með því að tryggja að konur geti ferðast á milli ríkja til að leita læknishjálpar og vernda aðgengi að lyfjum sem ljúka meðgöngu. Hins vegar bendir Biden á að einungis [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|þingið]] geti endurheimt réttinn á landsvísu með lögum. Hann hvetur kjósendur til að styðja þingmenn sem vilja vernda rétt kvenna í komandi kosningum. Biden hvatti jafnframt til friðsælla mótmæla og hvatti fólk til að standa saman gegn [[ofbeldi]].<ref>{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/us-news/2022/jun/24/biden-condemns-supreme-court-dobbs-jackson|title=Biden condemns US supreme court’s ‘tragic error’ of overturning Roe v Wade|last=Greve|first=Joan E.|date=2022-06-24|work=The Guardian|access-date=2024-11-09|language=en-GB|issn=0261-3077}}</ref> === [[Nancy Pelosi]] === [[Mynd:Nancy Pelosi (16526886414).jpg|thumb|Nancy Pelosi fyrrverandi forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings.]] Nancy Pelosi þáverandi [[Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings|forseti fulltrúadeildar]] Bandaríkjaþings, gagnrýndi harðlega ákvörðun Hæstaréttar og sagði að þetta væri „myrk og öfgakennd“ niðurstaða undir forystu Repúblikana. Hún taldi [[Donald Trump]] og [[Mitch McConnell]] leiðtoga repúblikana í [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildinni]] helstu áhrifamennina í þessari niðurstöðu, sem nú veldur því að konur hafi minni réttindi en mæður þeirra höfðu. Pelosi varar við að þessi ákvörðun gæti leitt til takmarkana á fleiri réttindum, svo sem aðgengi að getnaðarvörnum og [[tæknifrjóvgun]] líkt og Clarence Thomas hafði gefið í skyn. Hún benti einnig á hræsni Hæstaréttarins með því að bera saman ákvörðunina við nýlegan dóm sem verndaði rétt fólks til að bera [[skotvopn]], en takmarkar nú rétt kvenna til að taka sjálfstæðar ákvarðanir varðandi eigin líkama.<ref>{{Cite web|url=https://www.today.com/news/news/nancy-pelosi-others-react-supreme-court-overturning-roe-v-wade-rcna35212|title=Nancy Pelosi and others react to Supreme Court overturning Roe v. Wade|date=2022-06-24|website=TODAY.com|language=en|access-date=2024-11-09}}</ref> === Mitch McConnell === [[Mynd:Mitch McConnell - 12988158444.jpg|thumb|Mitch McConnell leiðtogi minnihlutans á öldungadeild bandaríska þingsins.]] Repúblikaninn Mitch McConnell, leiðtogi minnihlutans í öldungadeildinni lýsti þeirri skoðun sinni að ''Roe v. Wade'' hefði verið „úreltur eða rangur“. Hann bar saman úrskurðinn í ''Dobbs v. Jackson Women's Health Organization'' við ákvörðun Hæstaréttar í ''[[Plessy v. Ferguson]]'' (1896'')''  sem heimilaði aðskilnað kynþátta en var síðar felld úr gildi með ''[[Brown v. Board of Education]]'' (1954). McConnell notaði þetta dæmi til að undirstrika að fordæmi sé mikilvægt en geti á sama tíma verið óviðeigandi eða rangt. Hann telur að nú sé málið aftur komið án þann stað þar sem kjörnir fulltrúar þjóðarinnar munu taka ákvarðanir um þungunarrof. McConnell spilaði stórt hlutverk í núverandi samsetningu Hæstaréttar, meðal annars með því að standa í vegi fyrir tilnefningu [[Merrick Garland]] árið 2016 og tryggja að Donald Trump skipaði þrjá nýja íhaldssama dómara.<ref>{{Cite web|url=https://www.newsweek.com/mitch-mcconnell-suggests-roe-v-wade-precedent-outdated-wrong-supreme-court-abortion-1719737|title=Mitch McConnell Suggests Roe v. Wade Precedent Was 'Outdated or Wrong'|last=Reporter|first=Darragh Roche US News|date=2022-06-28|website=Newsweek|language=en|access-date=2024-11-09}}</ref> === Donald Trump === [[Mynd:Make Detroit the Engine of the Green New Deal! img 400 (2) (48422852166).jpg|thumb|239x239dp|Mótmælandi beinir spjótum sínum að Donald Trump.]] Donald Trump hefur eignað sér heiðurinn af því að hafa ,,drepið" ''Roe v. Wade.'' Hann segir að loksins hafi það tekist eftir 50 ár af mistökum. Hann segir að aðgerðir sínar hafi styrkt hreyfinguna sem er andvíg þungunarrofi og gert henni kleift að knýja fram takmarkanir á þungunarrofi í mörgum ríkjum. Trump gefur einnig í skyn að án hans hefði hreyfingin ekki náð þessum árangri og nefnir sérstaklega að hann hafi skipað íhaldssama dómara í Hæstarétt. Þrátt fyrir að hafa stuðlað að takmörkunum á þungunarrofi, segist Trump styðja undantekningar fyrir tilfelli þar sem líf móður er í hættu, eða ef um [[nauðgun]] eða [[sifjaspell]] sé að ræða.<ref>{{Cite web|url=https://www.nbcnews.com/politics/donald-trump/trump-was-able-kill-roe-v-wade-rcna84897|title=Trump: 'I was able to kill Roe v. Wade'|date=2023-05-17|website=NBC News|language=en|access-date=2024-11-09}}</ref> == Lagaleg staða í ríkjunum eftir dóminn == Niðurstaða dómsins hafði tafarlaus áhrif á löggjöf í þrettán fylkjum þar sem ríkisþing þeirra höfðu þegar samþykkt sérstaka löggjöf (e. trigger laws). Þessi lög tóku gildi um leið og dómnum ''Roe v. Wade'' var snúið við og bönnuðu þungunarrof í flestum tilfellum. Slíkar löggjafir voru til staðar í þrettán ríkjum og tóku gildi samstundis eða skömmu eftir að ''Roe v. Wade'' var ógilt. Hins vegar voru nokkur þeirra lög tímabundið stöðvuð af [[Dómstóll|dómstólum]], eins og í [[Wyoming]], [[Norður-Dakóta]], og [[Utah]], þar sem lögin tóku ekki strax gildi. Hin ríkin eru [[Idaho]], [[Suður-Dakóta]], [[Missouri]], [[Oklahoma]], [[Arkansas]], Kentucky, [[Tennessee]], [[Texas]], [[Louisiana]] og Mississippi. Meirihluti þessara fylkja eru staðsett í suðurhluta Bandaríkjanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.jacksonlewis.com/insights/aftermath-us-supreme-courts-dobbs-where-are-states-fall-2022|title=The Aftermath of U.S. Supreme Court’s Dobbs: Where Are the States in Fall 2022? - Jackson Lewis|date=2023-04-01|website=www.jacksonlewis.com|language=en|access-date=2024-10-27}}</ref> === Ríki þar sem þungunarrof er bannað að öllu leyti eða að hluta til === Hér má sjá yfirlit yfir hvaða ríki hafa bannað þungunarrof og með hvaða hætti bannið stendur:<ref>{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/us-news/ng-interactive/2024/jul/29/abortion-laws-bans-by-state|title=Tracking abortion laws across the United States|last=Sherman|first=Carter|date=2024-11-06|work=The Guardian|access-date=2024-11-09|last2=Witherspoon|first2=Andrew|language=en-GB|issn=0261-3077|last3=Glenza|first3=Jessica|last4=Noor|first4=Poppy|last5=Glenza|first5=Andrew Witherspoon with additional reporting by Jessica}}</ref> {| class="wikitable" |+ !Ríki |'''Staða löggjafar''' |'''Frekari upplýsingar''' |- ! colspan="1" |Alabama | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- ! colspan="1" |Arkansas | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- ![[Flórída]] |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir sex vikna meðgöngu |- ![[Georgía (fylki)|Georgía]] |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir sex vikna meðgöngu |- ! colspan="1" |Idaho | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella (ef það er tilkynnt til lögreglu) |- ![[Iowa]] |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir sex vikna meðgöngu með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella |- ! colspan="1" |[[Indiana]] | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella |- ! colspan="1" |Kentucky | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- ! colspan="1" |Louisiana | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- ! colspan="1" |Mississippi | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella |- ![[Nebraska]] |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir tólf vikna meðgöngu með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella |- ![[Norður-Karólína]] |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir 12 vikna meðgöngu |- ! colspan="1" |Oklahoma | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- ! colspan="1" |[[Suður-Dakóta]] | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- !Suður-Karólína |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir sex vikna meðgöngu með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella |- ! colspan="1" |Tennessee | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- ! colspan="1" |Texas | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað án undantekninga |- !Utah |Takmörkuð heimild |Þungunarrof er bannað eftir 18 vikna meðgöngu |- ! colspan="1" |[[Vestur-Virginía]] | colspan="1" |Ólöglegt | colspan="1" |Þungunarrof er bannað með undantekningum vegna nauðgunar eða sifjaspella (ef það er tilkynnt til lögreglu á fyrstu átta vikum meðgöngu) |} === Kosningar um réttinn til þungunarrofs === [[Mynd:'Abortion Never' Galway City (40500554230).jpg|thumb|Auglýsingaspjöld fyrir kosningar um réttinn til þungunarrofs.]] Samhliða [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningunum]] 5. nóvember 2024 kusu tíu ríki um rétt til þungunarrofs. Í kjölfar þess að Hæstiréttur Bandaríkjanna ógilti ''Roe v. Wade'', reyndist rétturinn til þungunarrofs vera eitt mest áberandi kosningamálið. Á síðustu tveimur árum hafa fylgjendur réttar til þungunarrofs unnið allar kosningar tengdar málinu. Sigur hefur jafnvel unnist í rauðum fylkjum á borð við Ohio, Kentucky, og Kansas.<ref name=":0">{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/us-news/2024/sep/26/election-abortion-ballot-measures-states|title=Where will abortion be on the ballot in the 2024 US election?|last=Sherman|first=Carter|date=2024-09-26|work=The Guardian|access-date=2024-10-27|language=en-GB|issn=0261-3077}}</ref> Flest frumvörp sem kosið var um miðuðu að því að vernda réttinn til þungunarrofs í löggjöf ríkjanna fram að um 24 vikna [[Meðganga|meðgöngu]]. Sjö ríki staðfestu réttinn til þungunarrofs. Meðal þeirra var Missouri, þar sem þungunarrof var áður bannað og er því fyrsta ríkið til þess að snúa við slíku banni. Í Flórída, Nebraska og Suður Dakóta verður þungunarrof enn bannað. Ríki sem kusu um réttinn til þungunarrofs í nóvember 2024 voru Arizona, [[Colorado]], Flórída, [[Maryland]], Missouri, Montana, Nebraska, [[Nevada]], [[New York-fylki|New York]], og Suður-Dakóta.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://www.cbsnews.com/news/states-abortion-laws-ballot-2024/|title=Map shows how abortion measures fared on the ballot in the 2024 election - CBS News|last=Quinn|first=Melissa|last2=Hubbard|first2=Kaia|date=2024-11-07|website=www.cbsnews.com|language=en-US|access-date=2024-11-09}}</ref> === Fylki sem vernduðu réttinn til þungunarrofs === [[Mynd:Gavin Newsom official photo.jpg|thumb|Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu|255x255dp]] Mörg [[Frjálslyndisstefna|frjálslynd]] ríki reyndu að tryggja áframhaldandi réttindi kvenna til þungunarrofs. Í Kaliforníu hafa stjórnvöld styrkt rétt kvenna til þungunarrofs með lagabreytingu óháð framtíðarákvörðunum hæstaréttar. Stjórnvöld juku einnig fjárveitingar til málaflokksins. [[Gavin Newsom]] ríkisstjóri Kaliforníu sagði að með dóm hæstaréttar nytu konur ekki sama frelsis og karlar. Hann sagði einnig að farið væri með konur eins og annars flokks borgara í landinu. Lögin sem voru samþykkt í Kaliforníu í var ætlað að tryggja að aðilar frá öðrum ríkjum geti ekki höfðað mál gegn Kaliforníubúum sem framkvæma, aðstoða við eða undirgangast þungunarrof. Lögin eiga einnig að vernda konur frá öðrum ríkjum sem koma til Kaliforníu til að rjúfa meðgöngu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2022-06-25-kalifornia-styrkir-rett-kvenna-til-thungunarrofs|title=Kalifornía styrkir rétt kvenna til þungunarrofs - RÚV.is|date=2022-06-25|website=RÚV|access-date=2024-10-27}}</ref> [[Mynd:Albany State House, seat of New York State Government.jpg|thumb|Ríkisþing New York-ríkis í Albany.]] [[Ríkisþing New York]] hefur samþykkt lög sem styðja við rétt kvenna til þungunarrofs. Það er gert með því að veita læknum vernd sem ávísa og senda þungunarrofslyf til sjúklinga í ríkjum þar sem þungunarrof er bannað eða verulega takmarkað. Lögin tryggja að yfirvöld og dómstólar í New York muni ekki aðstoða önnur ríki við að sækja heilbrigðisstarfsmenn til saka sem hafa aðstoðað íbúa viðkomandi ríkis, svo lengi sem heilbrigðisstarfsmaðurinn fylgir lögum New York. Lögin voru samþykkt með miklum meirihluta í báðum deildum þingsins. Löggjöfin kemur í kjölfar þess að fjórtán ríki hafa nánast alfarið bannað þungunarrof og beint athyglinni að þeim sem aðstoða konur við að fá aðgang að þjónustunni. New York ríki stefnir þannig að því að vernda heilbrigðisstarfsfólk og stuðla að því að konur frá öðrum ríkjum hafi aðgang að þungunarrofslyfjum, jafnvel þar sem slík aðstoð er takmörkuð.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232430479d/new-york-slaer-skjald-borg-um-laekna-sem-ad-stoda-vid-thungunar-rof|title=New York slær skjald­borg um lækna sem að­stoða við þungunar­rof - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2023-06-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-27}}</ref> == Möguleg lagaleg úrræði == [[Mynd:Defend Roe v Wade 0039 (52061699738).jpg|thumb|Mótmælendur sem eru fylgjandi réttinum til þungunarrofs.]] Möguleikinn á að lögfesta (e. codify) ''Roe v. Wade'' hefur verið ræddur á alríkisstigi, sem leið til að tryggja réttinn til þungunarrofs á ný með sérstakri löggjöf. Slíkt myndi fela í sér að lög um rétt kvenna til þungunarrofs tækju gildi á landsvísu, óháð staðbundnum lögum. Forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefur lýst yfir stuðningi við slíka löggjöf og sagðist áætla að „Roe verði lögfest að nýju,“ jafnvel þó að úrskurðurinn hafi fallið með Dobbs.<ref>{{Cite web|url=https://www.whitehouse.gov/briefing-room/speeches-remarks/2022/06/24/remarks-by-president-biden-on-the-supreme-court-decision-to-overturn-roe-v-wade/|title=Remarks by President Biden on the Supreme Court Decision to Overturn Roe v. Wade|last=House|first=The White|date=2022-06-24|website=The White House|language=en-US|access-date=2024-11-10}}</ref> Hins vegar er óvíst hvort slík löggjöf gæti orðið að veruleika í ljósi mikils pólitísks ágreinings um málið, en löggjöfin myndi þurfa samþykki bæði fulltrúadeildarinnar og öldungadeildarinnar, auk stuðnings forsetans, til að öðlast gildi.<ref>{{Cite web|url=https://www.businessinsider.com/roe-v-wade-the-bill-democrats-are-pushing-to-protect-abortion-rights-2022-5|title=Chuck Schumer is forcing a vote on abortion rights so voters can 'see which side every senator stands on.' Here are 5 things to know.|last=Leonard|first=Kimberly|website=Business Insider|language=en-US|access-date=2024-11-10}}</ref> Andstæðingar gætu einnig leitað leiða til að lögfesta frekar þungunarrofsbann á alríkisstigi, sem myndi setja verulegar skorður við réttinum um allt land. Önnur lagaleg úrræði gætu byggt á réttindum til ferðafrelsis eða [[Jafnrétti|jafnréttis]]. Til dæmis gætu konur eða heilbrigðisstofnanir kært lög ríkja og haldið því fram að þau brjóti á stjórnarskrárvörðum réttindum til ferðafrelsis eða persónufrelsis. Þau sem ferðast til annarra ríkja til að fara í þungunarrof, þar sem það er löglegt, gætu því kært ríki sem refsa þeim sem ferðast út fyrir ríkjamörk í þessum tilgangi. Ef slík mál kæmu fyrir dómstóla gæti Hæstiréttur þurft að skera úr um hvort ríki hafi rétt til að takmarka ferðafrelsi einstaklinga til að sækja löglega heilbrigðisþjónustu annars staðar í Bandaríkjunum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.usnews.com/news/health-news/articles/2024-06-21/heres-the-landscape-2-years-after-the-supreme-court-overturned-a-national-right-to-abortion|titill=The Supreme Court Overturned Roe V. Wade in 2022. Here’s the State of Abortion Rights Now in the US|höfundur=Justin Rex|útgefandi=US News|mánuður=Júní|ár=2024}}</ref> [[Mynd:FDA Bldg 1 - Exterior With Circle (5161374950).jpg|thumb|Húsnæði Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna ]] Nú hafa sum ríki sett reglur sem takmarka notkun lyfja til þungunarrofs, jafnvel þótt FDA ([[Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna]]) hafi samþykkt þau á alríkisstigi. Þetta gæti skapað lagaleg átök ef ríki reyna að hindra aðgang að þessum lyfjum, jafnvel þegar þau eru send frá öðrum ríkjum. Ef ríki sem banna lyf til þungunarrofs beita sektum eða refsingum fyrir innflutning þeirra gæti það talist skerðing á yfirráðum alríkisins á sviði lyfjaframboðs, sem gæti orðið að álitaefni fyrir Hæstarétt.<ref>{{Cite journal|last=Zettler|first=Patricia J.|last2=Sarpatwari|first2=Ameet|date=2022-02-24|title=State Restrictions on Mifepristone Access — The Case for Federal Preemption|url=http://www.nejm.org/doi/10.1056/NEJMp2118696|journal=New England Journal of Medicine|language=en|volume=386|issue=8|pages=705–707|doi=10.1056/NEJMp2118696|issn=0028-4793}}</ref> == Tilvísanir == [[Flokkur:Dómsmál fyrir hæstarétti Bandaríkjanna]] [[Flokkur:2022]] qc0e4wkhkpf8ba2e4hcg9ydgi3fg7cm Notandi:Bushidos12/sandkassi 2 183131 1887134 1886609 2024-11-10T17:50:42Z Palminter 102191 /* Trump gegn Bandaríkjunum (2024) */ 1887134 wikitext text/x-wiki = '''Trump gegn Bandaríkjunum (2024)''' = ''Hæstaréttardómur''<ref name=":0">{{Cite web|url=https://supreme.justia.com/cases/federal/us/603/23-939/|title=Trump v. United States, 603 U.S. ___ (2024)|website=Justia Law|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref> ''um réttarstöðu fyrrverandi [[Donald Trump|forseta]] og möguleg lögbrot hans eftir að hann lét af embætti. Málið var rekið á undir- og yfirstigum bandaríska dómskerfisins til að fá úr því skorið hvort rétta mætti yfir honum. Niðurstaða [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstaréttar Bandaríkjanna]] var að forseti njóti algerrar friðhelgi vegna opinberra gjörða en ekki persónulegra. Hluta ásakana vísaði rétturinn aftur til neðri dómstiga til efnislegrar meðferðar.'' == '''Bakgrunnur''' == Þetta mál vakti heimsathygli vegna þess að þetta var í fyrsta sinn sem fyrrverandi forseti Bandaríkjanna var ákærður fyrir fjölþætt brot, bæði embættistengd og persónuleg<ref>{{Citation|title=Indictments against Donald Trump|date=2024-11-06|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Indictments_against_Donald_Trump|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref>. Málið snýst um hvort og hvernig megi ákæra fyrrverandi forseta fyrir athafnir sem taldar eru ólöglegar og hvort hann njóti friðhelgi jafnvel eftir embættistíma. == '''Forsendur málareksturs gegn Trump''' == Þrjár meginásakanir voru lagðar fram<ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/interactive/2023/07/politics/trump-indictments-criminal-cases/|title=Tracking Donald Trump's indictments|website=www.cnn.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> gegn [[Donald Trump]]: * '''Meðferð trúnaðarupplýsinga:''' Trump var sakaður um að hafa tekið viðkvæm skjöl með sér eftir að hann lét af embætti og geymt þau í heimahúsi sínu án heimildar<ref>{{Citation|title=Federal prosecution of Donald Trump (classified documents case)|date=2024-11-06|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Federal_prosecution_of_Donald_Trump_(classified_documents_case)|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref>. * '''Áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga:''' Trump var sakaður um að hafa reynt að hafa áhrif á niðurstöður forsetakosninganna 2020<ref>{{Citation|title=Federal prosecution of Donald Trump (election obstruction case)|date=2024-11-06|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Federal_prosecution_of_Donald_Trump_(election_obstruction_case)|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref> með því að þrýsta á embættismenn í sumum ríkjum til að "finna" atkvæði. Ennfremur var Trump ákærður fyrir sinn hlut í áhlaupinu að þinghúsinu 6. janúar 2021. * '''Fjárhagsbrot:''' Í tengslum við fyrirtæki sín var Trump sakaður um að hafa hagnast á fölsun fjármálagagna<ref>{{Citation|title=Prosecution of Donald Trump in New York|date=2024-11-06|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Prosecution_of_Donald_Trump_in_New_York|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref> til að fá betri lánskjör og lægri tryggingar. == '''Réttarstaða fyrrverandi forseta''' == Meginspurningin í málinu var hvort fyrrverandi forseti nyti áfram sérstakrar réttarstöðu og friðhelgi sem verndaði hann fyrir lögsóknum eða rannsóknum í tengslum við aðgerðir sem hann framkvæmdi í embætti. Spurningin í málinu snerist því ekki aðeins um réttmæti dómstóla til að fjalla um málið heldur hversu langt forsetaábyrgðin næði og hvort sérstök vernd ætti við. Í fyrri málum, eins og í málum fyrrum forseta Bandaríkjanna [[Richard Nixon|Nixon]]<ref name=":1">{{Citation|title=United States v. Nixon|date=2024-07-12|url=https://en.wikipedia.org/wiki/United_States_v._Nixon|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://supreme.justia.com/cases/federal/us/418/683/|title=United States v. Nixon, 418 U.S. 683 (1974)|website=Justia Law|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> og [[Bill Clinton|Clinton]]<ref>{{Citation|title=Clinton v. Jones|date=2024-10-23|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Clinton_v._Jones|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref><ref name=":2">{{Cite web|url=https://supreme.justia.com/cases/federal/us/520/681/|title=Clinton v. Jones, 520 U.S. 681 (1997)|website=Justia Law|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref>, hefur [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstiréttur]] tekið afstöðu gegn því að friðhelgi forseta verndi hann gegn lögsóknum og rannsóknum vegna persónulegra eða pólitískra athafna. Þessi mál settu fordæmi fyrir það að sitjandi eða fyrrverandi forsetar yrðu að sæta ábyrgð fyrir aðgerðir sem ekki tengjast opinberum skyldum. Þannig var í þessu máli lögð áhersla á að meta hvort aðgerðir Trumps, eins og þrýstingur á ríkisembættismenn og tilraunir til að hafa áhrif á kjörmennalista, gætu talist hluti af opinberum embættisskyldum eða persónulegum ásetningi. == '''Friðhelgi forseta og vald dómstóla''' == Friðhelgi forseta (e. [[:en:Presidential_immunity_in_the_United_States|presidential immunity]]) er hugtak í bandarískum stjórnskipunarrétti sem lýsir þeirri vernd sem [[forseti Bandaríkjanna]] nýtur gagnvart ákveðnum lagalegum aðgerðum á meðan hann situr í embætti. Þessari friðhelgi er ætlað að tryggja að forsetinn geti sinnt embættisverkum sínum án ótta við persónulegar málsóknir eða réttarfarslega íhlutun sem gæti hindrað störf hans. Í málinu þurftu dómstólar að taka afstöðu til þess hvort friðhelgin næði yfir aðgerðir sem framkvæmdar voru utan hefðbundinna embættisskyldna forsetans. Eldri dómafordæmi<ref name=":1" /><ref name=":2" /> sögðu skýrt að forsetinn nyti friðhelgi þegar hann sinnti formlegum embættisskyldum en að sú friðhelgi næði ekki til aðgerða sem væru framkvæmdar í persónulegum eða pólitískum tilgangi. Dómstólarnir í þessu máli, bæði undirréttir og hæstiréttur urðu því að meta út frá tilteknum dæmum hvar mörkin liggja þegar friðhelgi forseta kemur til skoðunar. == '''Málvörn Trumps''' == Í vörn sinni hélt Trump því fram að þær aðgerðir sem lýst var í ákærunni, eins og þrýstingur á ríkisembættismenn til að "finna" atkvæði og skipulagning falskra kjörmennalista, væru hluti af lögmætum embættisskyldum forsetans. Trump vísaði til fordæma þar sem forsetaábyrgð hefur verndað sitjandi forseta fyrir lögsóknum og krafðist sömu verndar. Helstu atriði í málvörn hans voru: '''Friðhelgi forseta:''' Trump hélt því fram að ákærurnar gegn honum snerust um aðgerðir sem framkvæmdar voru í nafni forsetaembættisins, þar á meðal samskipti við embættismenn dómsmálaráðuneytisins varðandi kosningasvik. Hann taldi að þessi samskipti væru hluti af opinberu hlutverki sínu og ættu að njóta verndar friðhelgi. '''Vernd gegn pólitískum ofsóknum:''' Trump taldi að ákærurnar væru tilraun til pólitískra ofsókna gegn honum sem fyrrverandi forseta. Með þessu vildi hann sýna að um væri að ræða ógn við réttinn til frjálsrar tjáningar og þátttöku í stjórnmálum. '''Fordæmi fyrri forseta:''' Í málvörn sinni reyndi Trump að vísa til fyrri mála þar sem friðhelgi var rædd, meðal annars mála Nixons og Clintons þar sem fjallað var um hvort forsetar nytu friðhelgi gagnvart lögsóknum og rannsóknum. Hann lagði áherslu á að friðhelgin ætti að ná yfir alla þætti embættis hans<ref>{{Cite web|url=https://apnews.com/article/supreme-court-trump-capitol-riot-immunity-60bd61263299a88e48d4005d70b6094f|title=Trump asks Supreme Court to put off his election interference trial, claiming immunity|date=2024-02-12|website=AP News|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref>, þar sem hann framkvæmdi þær aðgerðir í þeirri trú að þær væru nauðsynlegar fyrir þjóðaröryggi og stöðugleika ríkisins. == '''Líkindi við mál Nixons og Clintons''' == '''Málsvörn Nixon:''' Nixon reyndi að verja sig með því að vísa til friðhelgi forseta, en í hans tilfelli snerist það um að hann neitaði að afhenda upptökur sem gætu tengst Watergate. Hann hélt því fram að friðhelgi forseta gæfi honum rétt til að halda gögnum leyndum til að vernda þjóðaröryggi. '''Úrskurður hæstaréttar:''' Í United States v. Nixon úrskurðaði hæstiréttur að þó friðhelgi forseta gæti verndað forseta í ákveðnum málum, ætti hún ekki við þegar um er að ræða sannanir sem gætu tengst refsiverðum brotum. Nixon var því skyldaður til að afhenda upptökurnar sem síðar leiddu til afsagnar hans. '''Málsvörn Clinton:''' Clinton beitti fyrir sig friðhelgi forseta þegar hann var sóttur til saka í máli Paula [[:en:Paula_Jones|Jones]]. Hann hélt því fram að friðhelgin ætti að vernda hann gegn einkamálum á meðan hann var í embætti, þar sem þau gætu truflað embættisskyldur hans. '''Úrskurður hæstaréttar:''' Í málinu Clinton v. Jones úrskurðaði hæstiréttur að friðhelgi forseta næði ekki yfir einkamál sem varði athafnir forsetans sem persónu. Clinton var því ekki verndaður í þessu tilfelli og málið hélt áfram. Málvörn Trumps reyndi að útvíkka túlkun á friðhelgi forseta með því að halda því fram að ákveðnar aðgerðir hvort sem þær væru pólitískar eða tengdust persónulegum ásetningi væru samt verndaðar með friðhelgi forseta. == '''Niðurstaða Hæstaréttar''' == Hæstiréttur úrskurðaði að forsetinn sé ekki hafinn yfir lög<ref name=":0" />. Í þessu máli var niðurstaðan sú að sitjandi eða fyrrverandi forsetar gætu þurft að svara til saka en einnig var lögð áhersla á að embættisskyldur forseta njóta ákveðinnar verndar og friðhelgi gegn ákærum. Dómurinn staðfesti að friðhelgi forseta ætti við þegar um væri að ræða embættistengdar aðgerðir<ref>{{Cite web|url=https://www.politifact.com/article/2024/jul/01/what-the-supreme-courts-immunity-ruling-means-for/|title=What SCOTUS ruling means for Trump, future presidents|last=Sherman|first=Louis Jacobson, Amy|website=@politifact|language=en-US|access-date=2024-11-10}}</ref>. Dæmi um slíkt væru samskipti Trumps við háttsetta embættismenn innan dómsmálaráðuneytisins varðandi kosningasvik. Þessi samskipti voru metin sem lögmætur hluti af embættisskyldum hans. Hins vegar voru tilraunir hans til að þrýsta á embættismenn einstakra ríkja og reyna að skapa nýja kjörmennalista taldar utan þess sviðs sem embættið verndar. Hæstiréttur áréttaði að friðhelgi forseta veitti vernd til að forsetinn gæti sinnt hlutverki sínu án ótta við pólitíska ofsókn. Einnig var bent á að á meðan forsetinn hefur ríkan rétt til að tjá sig við almenning þá ættu orð hans að skoðast í samhengi. Í tilviki atburða og myndbandsins frá 6. janúar 2021 benti rétturinn á að ummæli Trumps í myndbandinu gætu hafa verið persónuleg fremur en hluti af opinberri ábyrgð hans, ef ætlunin var í raun að hvetja til óeirða. Með þessum dómi staðfesti Hæstiréttur að bandarískt réttarkerfi virðir vald forsetaembættisins en leggur áherslu á að öll afskipti af forseta verði að byggjast á málefnalegum og lögfræðilegum forsendum frekar en pólitískum skætingi. == '''Heimildir''' == <references /> loxj30b6imlrauu5ysujuwada42d7la National Basketball League (Bandaríkin) 0 183352 1887089 1887079 2024-11-10T12:20:27Z Alvaldi 71791 1887089 wikitext text/x-wiki {{um|deildina sem sameinaðist [[Basketball Association of America|BAA]] í [[NBA]]|fyrstu atvinnumannadeildina í körfubolta|National Basketball League (1898–1904)|aðrar merkingar|National Basketball League}} '''National Basketball League''' (skammstafað '''NBL''') var bandarísk atvinnumannadeild í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem starfrækt var á árunum 1935 til 1949. Hún var stofnuð sem '''Midwest Basketball Conference''' en breytti nafni sínu í NBL árið 1937.<ref>{{Bókaheimild|titill=The National Basketball League: A History, 1935-1949|ISBN=978-0786440061|höfundur=Murry R. Nelson|ár=2009|tungumál=en|útgefandi=McFarland & Company}}</ref> Eftir 1948–49 tímabilið sameinaðist deildin við [[Basketball Association of America]] í [[National Basketball Association|NBA deildina]].<ref>{{cite news |title=NBL, BAA merge, end pro net war |url=https://www.newspapers.com/article/the-republic-nbl-baa-merge-end-pro-net/149768648/ |access-date=21 June 2024 |work=The Republic |agency=UP |date=4 August 1949 |page=11 |via=[[Newspapers.com]]}}{{open access}}</ref> Fimm núverandi NBA lið geta rakið sögu sína til NBL: [[Atlanta Hawks]], [[Detroit Pistons]], [[Los Angeles Lakers]], [[Philadelphia 76ers]] og [[Sacramento Kings]].<ref>{{cite web|url=https://www.washingtonpost.com/sports/2022/01/21/nba-history-nbl-baa/|title=How the NBA’s 75th anniversary sweeps away its early history|author=Curtis Harris|publisher=[[Washington Post]]|date=2022-01-21|access-date=2024-11-10}}</ref> == Meistarar == *1935–1936: Chicago Duffy Florals *1936–1937: Akron Goodyear Wingfoots *1937–1938: Akron Goodyear Wingfoots *1938–1939: Akron Firestone Non-Skids *1939–1940: Akron Firestone Non-Skids *1940–1941: Oshkosh All-Stars *1941–1942: Oshkosh All-Stars *1942–1943: Sheboygan Red Skins *1943–1944: [[Detroit Pistons|Fort Wayne Zollner Pistons]] *1944–1945: [[Detroit Pistons|Fort Wayne Zollner Pistons]] *1945–1946: [[Sacramento Kings|Rochester Royals]] *1946–1947: Chicago American Gears *1947–1948: [[Minneapolis Lakers]] *1948–1949: Anderson Packers ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Stofnað 1935]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] iqs33ad24i8fwmev1v8kwhy6xorrrmu National Basketball League 0 183354 1887094 1887081 2024-11-10T12:24:23Z Alvaldi 71791 1887094 wikitext text/x-wiki '''National Basketball League''' getur átt við: * [[National Basketball League (1898–1904)]], fyrsta atvinnumannadeildin í körfuknattleik í heiminum. * [[National Basketball League (Ástralía)]], efsta stig körfuboltans í Ástralíu og Nýja Sjálandi. * [[National Basketball League (Bandaríkin)]], 1935–1949, atvinnumannadeild sem sameinaðist BAA og varð að NBA-deildinni. awuv440h06dakmbdz4ujpr2l1nig2ii National Basketball League (1898–1904) 0 183355 1887088 1887084 2024-11-10T12:19:07Z Alvaldi 71791 1887088 wikitext text/x-wiki {{um|fyrstu atvinnumannadeildina í körfubolta|deildina sem sameinaðist NBA|National Basketball League (Bandaríkin)|aðrar merkingar|National Basketball League}} '''National Basketball League''' var fyrsta atvinnumannadeild í körfubolta í heiminum.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/sports/history-of-basketball/U-S-professional-basketball|title=History of basketball - U.S. professional basketball {{!}} Britannica|date=2024-10-29|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> Liðin í deildinni voru staðsett á austurströnd Bandaríkjanna, flest í grend við [[Philadelphia|Fíladelfíu]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] en einnig norður að New York til Mið-<nowiki/>[[New Jersey]] og til suðurs í átt að [[Delaware]]. Deildin hóf starfsemi tímabilið 1898-99 en lagði upp laupana í janúar 1904, áður en 1903-04 tímabilinu lauk.<ref>{{Bókaheimild|titill=History of Professional Basketball|ISBN=978-0812828238|höfundur=Glenn Dickey|ár=1982}}</ref> == Meistarar == * 1898-1899 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1899-1900 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1900-1901 [[New York Wanderers (basketball)|New York Wanderers]] * 1901-1902 Bristol Pile Drivers * 1902-1903 Camden Electrics * 1903-1904 Camden Electric voru í fyrsta sæti þegar deildin lagði upp laupana. == Sjá einnig == * [[National Basketball League (Bandaríkin)]] 1937-49 * [[National Basketball League]] == Tilvísanir == {{Reflist}} == Ytri tenglar == * [http://www.apbr.org/nbl9804.html APBR lista yfir lið og úrslit] * [https://probasketballencyclopedia.com Pro Basketball Encyclopedia] [[Flokkur:Stofnað 1898]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] n9o08ji6ja2s0j45rp10cbutwecxwi2 1887090 1887088 2024-11-10T12:20:37Z Alvaldi 71791 1887090 wikitext text/x-wiki {{um|fyrstu atvinnumannadeildina í körfubolta|deildina sem sameinaðist [[Basketball Association of America|BAA]] í NBA|National Basketball League (Bandaríkin)|aðrar merkingar|National Basketball League}} '''National Basketball League''' var fyrsta atvinnumannadeild í körfubolta í heiminum.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/sports/history-of-basketball/U-S-professional-basketball|title=History of basketball - U.S. professional basketball {{!}} Britannica|date=2024-10-29|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> Liðin í deildinni voru staðsett á austurströnd Bandaríkjanna, flest í grend við [[Philadelphia|Fíladelfíu]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] en einnig norður að New York til Mið-<nowiki/>[[New Jersey]] og til suðurs í átt að [[Delaware]]. Deildin hóf starfsemi tímabilið 1898-99 en lagði upp laupana í janúar 1904, áður en 1903-04 tímabilinu lauk.<ref>{{Bókaheimild|titill=History of Professional Basketball|ISBN=978-0812828238|höfundur=Glenn Dickey|ár=1982}}</ref> == Meistarar == * 1898-1899 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1899-1900 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1900-1901 [[New York Wanderers (basketball)|New York Wanderers]] * 1901-1902 Bristol Pile Drivers * 1902-1903 Camden Electrics * 1903-1904 Camden Electric voru í fyrsta sæti þegar deildin lagði upp laupana. == Sjá einnig == * [[National Basketball League (Bandaríkin)]] 1937-49 * [[National Basketball League]] == Tilvísanir == {{Reflist}} == Ytri tenglar == * [http://www.apbr.org/nbl9804.html APBR lista yfir lið og úrslit] * [https://probasketballencyclopedia.com Pro Basketball Encyclopedia] [[Flokkur:Stofnað 1898]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] 9py2vnm9ckk7tw0gih204m1m4vow3h5 1887091 1887090 2024-11-10T12:21:32Z Alvaldi 71791 1887091 wikitext text/x-wiki {{um|fyrstu atvinnumannadeildina í körfubolta|deildina sem sameinaðist [[Basketball Association of America|BAA]] í NBA|National Basketball League (Bandaríkin)|aðrar merkingar|National Basketball League}} '''National Basketball League''' var fyrsta atvinnumannadeild í körfubolta í heiminum.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/sports/history-of-basketball/U-S-professional-basketball|title=History of basketball - U.S. professional basketball {{!}} Britannica|date=2024-10-29|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> Liðin í deildinni voru staðsett á austurströnd Bandaríkjanna, flest í grend við [[Philadelphia|Fíladelfíu]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] en einnig norður að New York til Mið-<nowiki/>[[New Jersey]] og til suðurs í átt að [[Delaware]]. Deildin hóf starfsemi tímabilið 1898–99 en lagði upp laupana í janúar 1904, áður en 1903–04 tímabilinu lauk.<ref>{{Bókaheimild|titill=History of Professional Basketball|ISBN=978-0812828238|höfundur=Glenn Dickey|ár=1982}}</ref> == Meistarar == * 1898–1899 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1899–1900 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1900–1901 [[New York Wanderers (basketball)|New York Wanderers]] * 1901–1902 Bristol Pile Drivers * 1902–1903 Camden Electrics * 1903–1904 Camden Electric voru í fyrsta sæti þegar deildin lagði upp laupana. == Sjá einnig == * [[National Basketball League (Bandaríkin)]] 1935–1949 * [[National Basketball League]] == Tilvísanir == {{Reflist}} == Ytri tenglar == * [http://www.apbr.org/nbl9804.html APBR lista yfir lið og úrslit] * [https://probasketballencyclopedia.com Pro Basketball Encyclopedia] [[Flokkur:Stofnað 1898]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] ip22sze1zmhbu1rof6forucyvr0pxty 1887092 1887091 2024-11-10T12:21:55Z Alvaldi 71791 Óþarfi, er í hausnum. 1887092 wikitext text/x-wiki {{um|fyrstu atvinnumannadeildina í körfubolta|deildina sem sameinaðist [[Basketball Association of America|BAA]] í NBA|National Basketball League (Bandaríkin)|aðrar merkingar|National Basketball League}} '''National Basketball League''' var fyrsta atvinnumannadeild í körfubolta í heiminum.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/sports/history-of-basketball/U-S-professional-basketball|title=History of basketball - U.S. professional basketball {{!}} Britannica|date=2024-10-29|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> Liðin í deildinni voru staðsett á austurströnd Bandaríkjanna, flest í grend við [[Philadelphia|Fíladelfíu]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] en einnig norður að New York til Mið-<nowiki/>[[New Jersey]] og til suðurs í átt að [[Delaware]]. Deildin hóf starfsemi tímabilið 1898–99 en lagði upp laupana í janúar 1904, áður en 1903–04 tímabilinu lauk.<ref>{{Bókaheimild|titill=History of Professional Basketball|ISBN=978-0812828238|höfundur=Glenn Dickey|ár=1982}}</ref> == Meistarar == * 1898–1899 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1899–1900 [[The Trentons|Trenton Nationals]] * 1900–1901 [[New York Wanderers (basketball)|New York Wanderers]] * 1901–1902 Bristol Pile Drivers * 1902–1903 Camden Electrics * 1903–1904 Camden Electric voru í fyrsta sæti þegar deildin lagði upp laupana. == Tilvísanir == {{Reflist}} == Ytri tenglar == * [http://www.apbr.org/nbl9804.html APBR lista yfir lið og úrslit] * [https://probasketballencyclopedia.com Pro Basketball Encyclopedia] [[Flokkur:Stofnað 1898]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] 5oetqapnk917qg2jgkvv9r2z8fq5mbd American Basketball League (1996–1998) 0 183356 1887097 2024-11-10T12:46:17Z Alvaldi 71791 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1229133024|American Basketball League (1996–1998)]]“ 1887097 wikitext text/x-wiki '''American Basketball League''', skamstafað '''ABL''', var bandarísk atvinnumannadeild kvenna í körfuknattleik sem stofnuð var árið 1995. Á sama tíma og deildin var stofnuð, var [[National Basketball Association]] (NBA) að undirbúa stofnun [[Women's National Basketball Association]] (WNBA). ABL hóf leik haustið 1996, á meðan WNBA lék sinn fyrsta leið í júni 1997. Báðar deildirnar voru stofnaðar í kjölfar mikils áhuga á kvennakörfubolta í Bandaríkjunum í kjölfar að bandaríska háskólaliðið Connecticut Huskies fór taplaust í 35 leikjum í gegnum 1994-1995 tímabilið<ref>{{Cite web|url=http://thebiglead.com/2015/03/12/the-1995-connecticut-huskies-the-team-that-made-womens-basketball/|title=The 1995 Connecticut Huskies: The Team That Made Women's Basketball|website=The Big Lead|access-date=2016-04-17}}</ref> ásamt því að bandaríska kvennalandsliðið vann gull á [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikunum 1996]]. ABL hélt úti í tvö heil tímabil: 1996-97 og 1997-98. Atlanta Glory og Long Beach Stingrays duttu út við upphaf tímabilsins 1998-99 en í staðinn bættust við Chicago Condors og Nashville Noise. Þann 22. desember 1998, næstum án viðvörunar, lýsti deildin yfir gjaldþroti. Á þeim tímapunkti hafi vvert lið hafði spilað á milli 12 og 15 leiki á 1998-99 tímabilinu. == Tilvísanir == {{Reflist}} {{Reflist}} [[Flokkur:Stofnað 1995]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] kd44k0f69jh2ylseus1wta4cy55ez0n 1887098 1887097 2024-11-10T12:52:59Z Alvaldi 71791 Tiltekt, bætti við heimildum 1887098 wikitext text/x-wiki '''American Basketball League''', skamstafað '''ABL''', var bandarísk atvinnumannadeild kvenna í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem stofnuð var árið 1995. Á sama tíma og deildin var stofnuð, var [[National Basketball Association|NBA-deildin]] að undirbúa stofnun [[Women's National Basketball Association]] (WNBA). ABL hóf leik haustið 1996, á meðan WNBA lék sinn fyrsta leik í júni 1997. Báðar deildirnar voru stofnaðar í kjölfar mikils áhuga á kvennakörfubolta í Bandaríkjunum í kjölfar að bandaríska háskólaliðið Connecticut Huskies fór taplaust í 35 leikjum í gegnum 1994–1995 tímabilið<ref>{{Cite web|url=http://thebiglead.com/2015/03/12/the-1995-connecticut-huskies-the-team-that-made-womens-basketball/|title=The 1995 Connecticut Huskies: The Team That Made Women's Basketball|author=Brendan Prunty|website=The Big Lead|access-date=2016-04-17}}</ref> ásamt því að bandaríska kvennalandsliðið vann gull á [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikunum 1996]]. ABL hélt úti í tvö og hálft tímabil áður en deildin varð undir í samkeppninni við WNBA. Atlanta Glory og Long Beach Stingrays duttu út við upphaf tímabilsins 1998–99 en í staðinn bættust við Chicago Condors og Nashville Noise. Þann 22. desember 1998, næstum án viðvörunar, lýsti deildin yfir gjaldþroti. Á þeim tímapunkti hafi vvert lið hafði spilað á milli 12 og 15 leiki á 1998-99 tímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.cbsnews.com/news/womens-abl-declares-bankruptcy/|title=Women's ABL Declares Bankruptcys|date=1998-12-22|website=www.cbsnews.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.nytimes.com/1999/04/02/sports/pro-basketball-former-team-official-recounts-the-abl-s-dizzying-descent.html|title=Former Team Official Recounts the A.B.L.'s Dizzying Descent|author=Lena Williams|date=1999-04-02|publisher=[[New York Times]]|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} [[Flokkur:Stofnað 1995]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] 31kdd1fl19e1nf18nj77aiytx8mhgif 1887138 1887098 2024-11-10T18:44:59Z Alvaldi 71791 1887138 wikitext text/x-wiki '''American Basketball League''', skamstafað '''ABL''', var bandarísk atvinnumannadeild kvenna í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem stofnuð var árið 1995. Á sama tíma og deildin var stofnuð, var [[National Basketball Association|NBA-deildin]] að undirbúa stofnun [[Women's National Basketball Association]] (WNBA). ABL hóf leik haustið 1996, á meðan WNBA lék sinn fyrsta leik í júni 1997. Báðar deildirnar voru stofnaðar í kjölfar mikils áhuga á kvennakörfubolta í Bandaríkjunum eftir að bandaríska háskólaliðið Connecticut Huskies fór taplaust í 35 leikjum í gegnum 1994–1995 tímabilið<ref>{{Cite web|url=http://thebiglead.com/2015/03/12/the-1995-connecticut-huskies-the-team-that-made-womens-basketball/|title=The 1995 Connecticut Huskies: The Team That Made Women's Basketball|author=Brendan Prunty|website=The Big Lead|access-date=2016-04-17}}</ref> ásamt því að bandaríska kvennalandsliðið vann gull á [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikunum 1996]]. ABL hélt úti í tvö og hálft tímabil áður en deildin varð undir í samkeppninni við WNBA. Atlanta Glory og Long Beach Stingrays duttu út við upphaf tímabilsins 1998–99 en í staðinn bættust við Chicago Condors og Nashville Noise. Þann 22. desember 1998, næstum án viðvörunar, lýsti deildin yfir gjaldþroti. Á þeim tímapunkti hafi vvert lið hafði spilað á milli 12 og 15 leiki á 1998-99 tímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.cbsnews.com/news/womens-abl-declares-bankruptcy/|title=Women's ABL Declares Bankruptcys|date=1998-12-22|website=www.cbsnews.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.nytimes.com/1999/04/02/sports/pro-basketball-former-team-official-recounts-the-abl-s-dizzying-descent.html|title=Former Team Official Recounts the A.B.L.'s Dizzying Descent|author=Lena Williams|date=1999-04-02|publisher=[[New York Times]]|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} [[Flokkur:Stofnað 1995]] [[Flokkur:Bandarískar körfuknattleiksdeildir]] 27mnyfos4yasx4rpoitcxnsgm938ayq Minnesota Timberwolves 0 183357 1887102 2024-11-10T13:20:32Z Alvaldi 71791 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1254245986|Minnesota Timberwolves]]“ 1887102 wikitext text/x-wiki '''Minnesota Timberwolves''' (oft nefndur Wolves) er bandarískt atvinnumanna lið í körfuknattleik sem staðsett er í [[Minneapolis]] í Minnesota fylki. Timberwolves keppa í National Basketball Association (NBA) sem meðlimur í Northwest Division of the Western Conference.<ref>{{Cite web|url=https://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|title=Minnesota Timberwolves Franchise Index|publisher=Basketball-Reference.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20130404124724/http://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|archive-date=April 4, 2013|access-date=March 22, 2013}}</ref> Liðið var stofnað árið 1989 og leikur í [[National Basketball Association|NBA-deildinni]].<ref>{{Cite web|url=http://www.targetcenter.com/teams/detail/minnesota_timberwolves|title=Minnesota Timberwolves|publisher=Target Center|archive-url=https://web.archive.org/web/20211102225559/https://www.targetcenter.com/teams/detail/minnesota_timberwolves|archive-date=November 2, 2021|access-date=March 22, 2013}}</ref> == Tilvísanir == [[Flokkur:Stofnað 1989]] [[Flokkur:NBA]] 7hox0ga0i1pz5xtrajnvd65ywl5335z 1887107 1887102 2024-11-10T13:24:37Z Alvaldi 71791 Tiltekt 1887107 wikitext text/x-wiki '''Minnesota Timberwolves''' (oft nefnt '''Wolves''') er bandarískt atvinnumannalið í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem staðsett er í [[Minneapolis]] í [[Minnesota]] fylki. Liðið var stofnað árið 1989 og leikur vesturdeild [[National Basketball Association|NBA-deildarinnar]].<ref>{{Cite web|url=https://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|title=Minnesota Timberwolves Franchise Index|publisher=Basketball-Reference.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20130404124724/http://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|archive-date=April 4, 2013|access-date=March 22, 2013}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.startribune.com/the-timberwolves-run-takes-me-back-to-a-day-35-years-ago-with-dad/600368286|title=The Timberwolves run takes me back to a day 35 years ago with Dad|last=Siemers|first=Erik|date=2024-05-23|website=www.startribune.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> == Tilvísanir == [[Flokkur:Stofnað 1989]] [[Flokkur:NBA]] sn5tupmvg4cd0ql62lqrxg8tn2hj2t5 1887116 1887107 2024-11-10T13:53:53Z Alvaldi 71791 1887116 wikitext text/x-wiki '''Minnesota Timberwolves''' (oft nefnt '''Wolves''') er bandarískt atvinnumannalið í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem staðsett er í [[Minneapolis]] í [[Minnesota]] fylki. Liðið var stofnað árið 1989 og leikur vesturdeild [[National Basketball Association|NBA-deildarinnar]].<ref>{{Cite web|url=https://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|title=Minnesota Timberwolves Franchise Index|publisher=Basketball-Reference.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20130404124724/http://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|archive-date=April 4, 2013|access-date=March 22, 2013}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.startribune.com/the-timberwolves-run-takes-me-back-to-a-day-35-years-ago-with-dad/600368286|title=The Timberwolves run takes me back to a day 35 years ago with Dad|last=Siemers|first=Erik|date=2024-05-23|website=www.startribune.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == *[https://www.nba.com/timberwolves/history Saga Timberwolves] á nba.com [[Flokkur:Stofnað 1989]] [[Flokkur:NBA]] q9r3aae2yj95j3mqo6dib2lpus67dmd 1887119 1887116 2024-11-10T14:17:48Z Berserkur 10188 1887119 wikitext text/x-wiki '''Minnesota Timberwolves''' (oft nefnt '''Wolves''') er bandarískt atvinnumannalið í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem staðsett er í [[Minneapolis]] í [[Minnesota]] fylki. Liðið var stofnað árið 1989 og leikur vesturdeild [[National Basketball Association|NBA-deildarinnar]].<ref>{{Cite web|url=https://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|title=Minnesota Timberwolves Franchise Index|publisher=Basketball-Reference.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20130404124724/http://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|archive-date=April 4, 2013|access-date=March 22, 2013}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.startribune.com/the-timberwolves-run-takes-me-back-to-a-day-35-years-ago-with-dad/600368286|title=The Timberwolves run takes me back to a day 35 years ago with Dad|last=Siemers|first=Erik|date=2024-05-23|website=www.startribune.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == *[https://www.nba.com/timberwolves/history Saga Timberwolves] á nba.com {{NBA}} [[Flokkur:Stofnað 1989]] [[Flokkur:NBA]] [[Flokkur:Íþróttalið frá Minnesota]] [[Flokkur:Minneapolis]] cxww5dmnpc2qy02bppizlokba6u9hr0 1887120 1887119 2024-11-10T14:18:43Z Berserkur 10188 1887120 wikitext text/x-wiki '''Minnesota Timberwolves''' (oft nefnt '''Wolves''') er bandarískt atvinnumannalið í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] sem staðsett er í [[Minneapolis]] í [[Minnesota]] fylki. Liðið var stofnað árið 1989 og leikur vesturdeild [[National Basketball Association|NBA-deildarinnar]].<ref>{{Cite web|url=https://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|title=Minnesota Timberwolves Franchise Index|publisher=Basketball-Reference.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20130404124724/http://www.basketball-reference.com/teams/MIN/|archive-date=April 4, 2013|access-date=March 22, 2013}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.startribune.com/the-timberwolves-run-takes-me-back-to-a-day-35-years-ago-with-dad/600368286|title=The Timberwolves run takes me back to a day 35 years ago with Dad|last=Siemers|first=Erik|date=2024-05-23|website=www.startribune.com|language=en|access-date=2024-11-10}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == *[https://www.nba.com/timberwolves/history Saga Timberwolves] á nba.com {{NBA}} [[Flokkur:Stofnað 1989]] [[Flokkur:NBA]] [[Flokkur:Íþróttafélög frá Minnesota]] [[Flokkur:Minneapolis]] ms4at2u3qpxrs0meecs1x840qk6mdji Stefán Björnsson reiknimeistari 0 183358 1887104 2024-11-10T13:21:27Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Stefán Björnsson reiknimeistari]] á [[Stefán Björnsson (reiknimeistari)]] 1887104 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Stefán Björnsson (reiknimeistari)]] 06crjiemmc55h37i1qsssleirassmna Flokkur:Stofnað 1700 14 183359 1887109 2024-11-10T13:27:07Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „[[Flokkur:1700]] [[Flokkur:18. öld]]“ 1887109 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:1700]] [[Flokkur:18. öld]] a2qud1k1aanizyhjjbgg0it5pm7m7zk 1887112 1887109 2024-11-10T13:28:30Z Berserkur 10188 1887112 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:1700]] [[Flokkur:18. öldin]] 50xkdszdrbkzpqmxsfrl3qz52gdhvyv Flokkur:Lagt niður árið 1721 14 183360 1887110 2024-11-10T13:27:24Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „[[Flokkur:1721]] [[Flokkur:18. öld]]“ 1887110 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:1721]] [[Flokkur:18. öld]] afmfj0i1t0tcw6azhlmt5zyxfz98zfv 1887111 1887110 2024-11-10T13:28:18Z Berserkur 10188 1887111 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:1721]] [[Flokkur:18. öldin]] d9gtrg54nbq0wrsuu5fcgrfq38bdzi1 Notandi:Lukkutroll 2 183361 1887126 2024-11-10T15:34:01Z Lukkutroll 60708 Síða búin til og örstuttur texti 1887126 wikitext text/x-wiki Lukkutroll, líffræðingur með almennan áhuga á betra efni um líffræði á íslensku. py4tjqxzf6pe509u90ywdghk267xzgg Palli Hall 0 183362 1887131 2024-11-10T17:43:10Z 89.160.185.99 Bjó til síðu með „'''Palli Hall''' er [[dægurlag]] með söngflokknum [[Hálft í hvoru]] sem kom út á plötunni ''Almannarómur'' árið 1982. Lagið er lausleg þýðing á laginu ''Casey Jones — the Union Scab'', sem aftur var skopstælingu á kunnu bandarísku þjóðlagi, en Ásgeir Ingvarsson gerði íslenska textann.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/2462461?iabr=on|titill=DV 17. maí 1982, ''Vel flutt alþýðutónlist''.}}</ref> ==Söguþráður== Sönguri...“ 1887131 wikitext text/x-wiki '''Palli Hall''' er [[dægurlag]] með söngflokknum [[Hálft í hvoru]] sem kom út á plötunni ''Almannarómur'' árið 1982. Lagið er lausleg þýðing á laginu ''Casey Jones — the Union Scab'', sem aftur var skopstælingu á kunnu bandarísku þjóðlagi, en Ásgeir Ingvarsson gerði íslenska textann.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/2462461?iabr=on|titill=DV 17. maí 1982, ''Vel flutt alþýðutónlist''.}}</ref> ==Söguþráður== Söngurinn um Palla Hall fjallar um samnefndan verkstjóra í vegavinnuflokki í brúargerð. Þegar undirmenn hans fara í verkfall kýs Palli Hall að gerast verkfallsbrjótur, en ekki vill betur til en svo að hann hrapar til bana ofan í ána. Því næst er liggur leið Palla til himnaríkis þar sem [[Pétur postuli|Lykla-Pétur]] tekur honum með kostum og kynjum. Palla er falið að stýra [[Harpa (hljóðfæri)|hörpuhljómsveit]] [[Engill|englanna]] á himnum, sem einnig stendur í harðri kjaradeilu við yfirboðara sína. Palli Hall kemur fram við englana af sömu hörku og undirsáta sína á jörðinni með þeim afleiðingum að hann er sendur í hið neðra þar sem hann blómstrar loks í þjónustu [[Satan|kölska]].<ref>{{vefheimild|url= https://glatkistan.com/2021/11/03/palli-hall/|titill=Glatkistan, 3. nóv. 2021, ''Palli Hall''. (Sótt: 10. nóv. 2024)}}</ref> ==Upprunaleg fyrirmynd== [[Mynd:Joe_hill002.jpg|thumb|right|Söngvaskáldið Joe Hill]]Lagið ''The Ballad of Casey Jones'' eða ''Casey Jones - the Brave Engineer'' var samið í Bandaríkjunum um 1909 og byggði á raunverulegum atburðum. Casey Jones var lestarstjóri hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1900, þegar [[Járnbrautarlest|eimreið]] sem hann stýrði lenti í hörðum árekstri við kyrrstæðan vagn á brautarstöðinni í Waughan í [[Mississippi]]. Deilt hefur verið um að hvað miklu leyti Jones sjálfur bar ábyrgð á slysinu með glæfralegum akstri, en óumdeilt er að hafi sýnt mikla hugdirfsku og tekist að bjarga lífi fjölda lestarfarþega í árekstrinum, en þar með fórnað eigin lífi. Þrátt fyrir alvarlegt yrkisefni, var textinn allur í léttum dúr og lagið kynnt sem: „eina gamanvísa sögunnar sem fjallar um járnbrautarslys!“ Sænsk/bandaríska söngvaskáldið og verkalýðsforkólfurinn [[Joe Hill]] samdi háðsádeiluna ''Casey Jones - the Union Scab'' í tilefni af verkfalli járnbrautarstarfsmanna hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1911. Í þeim texta, sem aftur varð fyrirmyndin að laginu um Palla Hall, er Casey Jones gerður að verkfallsbrjóti sem stýri eimreið sinni út í á til þess að þóknast forstjórunum, fari síðan til himna þar sem englarnir gera byltingu vegna kúgunar hans og fá Jones sendan niður til vítis. Þýðing Ásgeirs Ingvarssonar er því að mestu trú söguþræði kvæðisins en tekur sér mikið skáldlegt frelsi. ==Viðtökur== Söngurinn um Palla Hall varð þegar eitt af vinsælli lögum Hálfs í hvoru og fékk ágætis dóma gagnrýnenda. [[Árni Johnsen]] tónlistargagnrýnandi [[Morgunblaðið|Morgunblaðsis]] gaf því umsögnina: ''„Palli Hall er öndvegislag með hnyttnum texta og góðum söng þar sem textinn fjallar um verkstjórann í röðum kerfiskallanna sem eru talsmenn þess að ríkisvaldið sé og eigi að vera forsjá í einu og öllu.“''<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1558120?iabr=on|titill=Morgunblaðið 17 maí 1982, ''Almannarómur Hálft í hvoru á mannlífsnótum''.}}</ref> == Tilvísanir og heimildir == {{reflist}} * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Casey Jones—the Union Scab|mánuðurskoðað = 19. nóvember|árskoðað = 2024}} [[Flokkur:Íslensk dægurlög]] so25tgxz2r2pj9p8hvu2psila03mcx5 1887135 1887131 2024-11-10T17:51:38Z 89.160.185.99 /* Viðtökur */ laga skáletrun 1887135 wikitext text/x-wiki '''Palli Hall''' er [[dægurlag]] með söngflokknum [[Hálft í hvoru]] sem kom út á plötunni ''Almannarómur'' árið 1982. Lagið er lausleg þýðing á laginu ''Casey Jones — the Union Scab'', sem aftur var skopstælingu á kunnu bandarísku þjóðlagi, en Ásgeir Ingvarsson gerði íslenska textann.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/2462461?iabr=on|titill=DV 17. maí 1982, ''Vel flutt alþýðutónlist''.}}</ref> ==Söguþráður== Söngurinn um Palla Hall fjallar um samnefndan verkstjóra í vegavinnuflokki í brúargerð. Þegar undirmenn hans fara í verkfall kýs Palli Hall að gerast verkfallsbrjótur, en ekki vill betur til en svo að hann hrapar til bana ofan í ána. Því næst er liggur leið Palla til himnaríkis þar sem [[Pétur postuli|Lykla-Pétur]] tekur honum með kostum og kynjum. Palla er falið að stýra [[Harpa (hljóðfæri)|hörpuhljómsveit]] [[Engill|englanna]] á himnum, sem einnig stendur í harðri kjaradeilu við yfirboðara sína. Palli Hall kemur fram við englana af sömu hörku og undirsáta sína á jörðinni með þeim afleiðingum að hann er sendur í hið neðra þar sem hann blómstrar loks í þjónustu [[Satan|kölska]].<ref>{{vefheimild|url= https://glatkistan.com/2021/11/03/palli-hall/|titill=Glatkistan, 3. nóv. 2021, ''Palli Hall''. (Sótt: 10. nóv. 2024)}}</ref> ==Upprunaleg fyrirmynd== [[Mynd:Joe_hill002.jpg|thumb|right|Söngvaskáldið Joe Hill]]Lagið ''The Ballad of Casey Jones'' eða ''Casey Jones - the Brave Engineer'' var samið í Bandaríkjunum um 1909 og byggði á raunverulegum atburðum. Casey Jones var lestarstjóri hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1900, þegar [[Járnbrautarlest|eimreið]] sem hann stýrði lenti í hörðum árekstri við kyrrstæðan vagn á brautarstöðinni í Waughan í [[Mississippi]]. Deilt hefur verið um að hvað miklu leyti Jones sjálfur bar ábyrgð á slysinu með glæfralegum akstri, en óumdeilt er að hafi sýnt mikla hugdirfsku og tekist að bjarga lífi fjölda lestarfarþega í árekstrinum, en þar með fórnað eigin lífi. Þrátt fyrir alvarlegt yrkisefni, var textinn allur í léttum dúr og lagið kynnt sem: „eina gamanvísa sögunnar sem fjallar um járnbrautarslys!“ Sænsk/bandaríska söngvaskáldið og verkalýðsforkólfurinn [[Joe Hill]] samdi háðsádeiluna ''Casey Jones - the Union Scab'' í tilefni af verkfalli járnbrautarstarfsmanna hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1911. Í þeim texta, sem aftur varð fyrirmyndin að laginu um Palla Hall, er Casey Jones gerður að verkfallsbrjóti sem stýri eimreið sinni út í á til þess að þóknast forstjórunum, fari síðan til himna þar sem englarnir gera byltingu vegna kúgunar hans og fá Jones sendan niður til vítis. Þýðing Ásgeirs Ingvarssonar er því að mestu trú söguþræði kvæðisins en tekur sér mikið skáldlegt frelsi. ==Viðtökur== Söngurinn um Palla Hall varð þegar eitt af vinsælli lögum Hálfs í hvoru og fékk ágætis dóma gagnrýnenda. [[Árni Johnsen]] tónlistargagnrýnandi [[Morgunblaðið|Morgunblaðsis]] gaf því umsögnina: ''„Palli Hall er öndvegislag með hnyttnum texta og góðum söng þar sem textinn fjallar um verkstjórann í röðum kerfiskallanna sem eru talsmenn þess að ríkisvaldið sé og eigi að vera forsjá í einu og öllu.“''<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1558120?iabr=on|titill=Morgunblaðið 17 maí 1982, ''Almannarómur Hálft í hvoru á mannlífsnótum''.}}</ref> == Tilvísanir og heimildir == {{reflist}} * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Casey Jones—the Union Scab|mánuðurskoðað = 19. nóvember|árskoðað = 2024}} [[Flokkur:Íslensk dægurlög]] cftvvh5rnlm3yjf0wbvm9374t0tew1r 1887140 1887135 2024-11-10T20:44:03Z 89.160.185.99 /* Upprunaleg fyrirmynd */ 1887140 wikitext text/x-wiki '''Palli Hall''' er [[dægurlag]] með söngflokknum [[Hálft í hvoru]] sem kom út á plötunni ''Almannarómur'' árið 1982. Lagið er lausleg þýðing á laginu ''Casey Jones — the Union Scab'', sem aftur var skopstælingu á kunnu bandarísku þjóðlagi, en Ásgeir Ingvarsson gerði íslenska textann.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/2462461?iabr=on|titill=DV 17. maí 1982, ''Vel flutt alþýðutónlist''.}}</ref> ==Söguþráður== Söngurinn um Palla Hall fjallar um samnefndan verkstjóra í vegavinnuflokki í brúargerð. Þegar undirmenn hans fara í verkfall kýs Palli Hall að gerast verkfallsbrjótur, en ekki vill betur til en svo að hann hrapar til bana ofan í ána. Því næst er liggur leið Palla til himnaríkis þar sem [[Pétur postuli|Lykla-Pétur]] tekur honum með kostum og kynjum. Palla er falið að stýra [[Harpa (hljóðfæri)|hörpuhljómsveit]] [[Engill|englanna]] á himnum, sem einnig stendur í harðri kjaradeilu við yfirboðara sína. Palli Hall kemur fram við englana af sömu hörku og undirsáta sína á jörðinni með þeim afleiðingum að hann er sendur í hið neðra þar sem hann blómstrar loks í þjónustu [[Satan|kölska]].<ref>{{vefheimild|url= https://glatkistan.com/2021/11/03/palli-hall/|titill=Glatkistan, 3. nóv. 2021, ''Palli Hall''. (Sótt: 10. nóv. 2024)}}</ref> ==Upprunaleg fyrirmynd== [[Mynd:Joe_hill002.jpg|thumb|right|Söngvaskáldið Joe Hill]]Lagið ''The Ballad of Casey Jones'' eða ''Casey Jones - the Brave Engineer'' var samið í Bandaríkjunum um 1909 og byggði á raunverulegum atburðum. Casey Jones var lestarstjóri hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1900, þegar [[Járnbrautarlest|eimreið]] sem hann stýrði lenti í hörðum árekstri við kyrrstæðan vagn á brautarstöðinni í Waughan í [[Mississippi]]. Deilt hefur verið um að hvað miklu leyti Jones sjálfur bar ábyrgð á slysinu með glæfralegum akstri, en óumdeilt er að hann hafi sýnt mikla hugdirfsku og tekist að bjarga lífi fjölda lestarfarþega í árekstrinum, en þar með fórnað eigin lífi. Þrátt fyrir alvarlegt yrkisefni, var textinn allur í léttum dúr og lagið kynnt sem: „eina gamanvísa sögunnar sem fjallar um járnbrautarslys!“ Sænsk/bandaríska söngvaskáldið og verkalýðsforkólfurinn [[Joe Hill]] samdi háðsádeiluna ''Casey Jones - the Union Scab'' í tilefni af verkfalli járnbrautarstarfsmanna hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1911. Í þeim texta, sem aftur varð fyrirmyndin að laginu um Palla Hall, er Casey Jones gerður að verkfallsbrjóti sem stýri eimreið sinni út í á til þess að þóknast forstjórunum, fari síðan til himna þar sem englarnir gera byltingu vegna kúgunar hans og fá Jones sendan niður til vítis. Þýðing Ásgeirs Ingvarssonar er því að mestu trú söguþræði kvæðisins en tekur sér mikið skáldlegt frelsi. ==Viðtökur== Söngurinn um Palla Hall varð þegar eitt af vinsælli lögum Hálfs í hvoru og fékk ágætis dóma gagnrýnenda. [[Árni Johnsen]] tónlistargagnrýnandi [[Morgunblaðið|Morgunblaðsis]] gaf því umsögnina: ''„Palli Hall er öndvegislag með hnyttnum texta og góðum söng þar sem textinn fjallar um verkstjórann í röðum kerfiskallanna sem eru talsmenn þess að ríkisvaldið sé og eigi að vera forsjá í einu og öllu.“''<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1558120?iabr=on|titill=Morgunblaðið 17 maí 1982, ''Almannarómur Hálft í hvoru á mannlífsnótum''.}}</ref> == Tilvísanir og heimildir == {{reflist}} * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Casey Jones—the Union Scab|mánuðurskoðað = 19. nóvember|árskoðað = 2024}} [[Flokkur:Íslensk dægurlög]] 8pk4i8wsbwq4ng28inyho3gj8bug9no 1887142 1887140 2024-11-10T21:17:54Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887142 wikitext text/x-wiki '''Palli Hall''' er [[dægurlag]] með söngflokknum [[Hálft í hvoru]] sem kom út á plötunni ''Almannarómur'' árið 1982. Lagið er lausleg þýðing á laginu ''Casey Jones — the Union Scab'', sem aftur var skopstælingu á kunnu bandarísku þjóðlagi, en Ásgeir Ingvarsson gerði íslenska textann.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/2462461?iabr=on|titill=DV 17. maí 1982, ''Vel flutt alþýðutónlist''.}}</ref> ==Söguþráður== Söngurinn um Palla Hall fjallar um samnefndan verkstjóra í vegavinnuflokki í brúargerð. Þegar undirmenn hans fara í verkfall kýs Palli Hall að gerast verkfallsbrjótur, en ekki vill betur til en svo að hann hrapar til bana ofan í ána. Því næst liggur leið Palla til himnaríkis þar sem [[Pétur postuli|Lykla-Pétur]] tekur honum með kostum og kynjum. Palla er falið að stýra [[Harpa (hljóðfæri)|hörpuhljómsveit]] [[Engill|englanna]] á himnum, sem einnig stendur í harðri kjaradeilu við yfirboðara sína. Palli Hall kemur fram við englana af sömu hörku og undirsáta sína á jörðinni með þeim afleiðingum að hann er sendur í hið neðra þar sem hann blómstrar loks í þjónustu [[Satan|kölska]].<ref>{{vefheimild|url= https://glatkistan.com/2021/11/03/palli-hall/|titill=Glatkistan, 3. nóv. 2021, ''Palli Hall''. (Sótt: 10. nóv. 2024)}}</ref> ==Upprunaleg fyrirmynd== [[Mynd:Joe_hill002.jpg|thumb|right|Söngvaskáldið Joe Hill]]Lagið ''The Ballad of Casey Jones'' eða ''Casey Jones - the Brave Engineer'' var samið í Bandaríkjunum um 1909 og byggði á raunverulegum atburðum. Casey Jones var lestarstjóri hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1900, þegar [[Járnbrautarlest|eimreið]] sem hann stýrði lenti í hörðum árekstri við kyrrstæðan vagn á brautarstöðinni í Waughan í [[Mississippi]]. Deilt hefur verið um að hvað miklu leyti Jones sjálfur bar ábyrgð á slysinu með glæfralegum akstri, en óumdeilt er að hann hafi sýnt mikla hugdirfsku og tekist að bjarga lífi fjölda lestarfarþega í árekstrinum, en þar með fórnað eigin lífi. Þrátt fyrir alvarlegt yrkisefni, var textinn allur í léttum dúr og lagið kynnt sem: „eina gamanvísa sögunnar sem fjallar um járnbrautarslys!“ Sænsk/bandaríska söngvaskáldið og verkalýðsforkólfurinn [[Joe Hill]] samdi háðsádeiluna ''Casey Jones - the Union Scab'' í tilefni af verkfalli járnbrautarstarfsmanna hjá ''Illinois járnbrautarfélaginu'' árið 1911. Í þeim texta, sem aftur varð fyrirmyndin að laginu um Palla Hall, er Casey Jones gerður að verkfallsbrjóti sem stýri eimreið sinni út í á til þess að þóknast forstjórunum, fari síðan til himna þar sem englarnir gera byltingu vegna kúgunar hans og fá Jones sendan niður til vítis. Þýðing Ásgeirs Ingvarssonar er því að mestu trú söguþræði kvæðisins en tekur sér mikið skáldlegt frelsi. ==Viðtökur== Söngurinn um Palla Hall varð þegar eitt af vinsælli lögum Hálfs í hvoru og fékk ágætis dóma gagnrýnenda. [[Árni Johnsen]] tónlistargagnrýnandi [[Morgunblaðið|Morgunblaðsis]] gaf því umsögnina: ''„Palli Hall er öndvegislag með hnyttnum texta og góðum söng þar sem textinn fjallar um verkstjórann í röðum kerfiskallanna sem eru talsmenn þess að ríkisvaldið sé og eigi að vera forsjá í einu og öllu.“''<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1558120?iabr=on|titill=Morgunblaðið 17 maí 1982, ''Almannarómur Hálft í hvoru á mannlífsnótum''.}}</ref> == Tilvísanir og heimildir == {{reflist}} * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Casey Jones—the Union Scab|mánuðurskoðað = 19. nóvember|árskoðað = 2024}} [[Flokkur:Íslensk dægurlög]] nn07cz22icfu44g5gm2riw36irxui12 Gegnum eld og vatn 0 183363 1887155 2024-11-10T21:59:57Z 89.160.185.99 Bjó til síðu með „'''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn Geirröður (norræn...“ 1887155 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] 0xpbid4raek6rx0ka8tgub1hp5qvw9b 1887183 1887155 2024-11-11T09:20:12Z 89.160.185.99 1887183 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] 7d573buspufi8vklt720gq4ul4uhcvi 1887184 1887183 2024-11-11T09:20:24Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887184 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] qb1ckcxpg8domuyikneerad8vhidr9y 1887185 1887184 2024-11-11T09:24:05Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887185 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] qklkdx2puf8atk6lumh0acbc8ntnjv8 1887187 1887185 2024-11-11T09:30:40Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887187 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. Loki og Þór halda af stað til hallar Geirraðar í Bjarmalandi, en á leiðinni upplýsir Þór að hann hafi skilið hamarinn eftir heima til að sýna fram á að hann gæti leyst vandamál með vitsmunum en ekki bara ofbeldi. Þetta reynist misráðið því jötnar handsama félagana snarlega, en þá kemur [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', þeim til bjargar og slæst í för með þeim áleiðis til Geirröðar. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] l5wad5t2l8kva0sc3es7vapwqc8bvgh 1887188 1887187 2024-11-11T09:32:11Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887188 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. Loki og Þór halda af stað til hallar Geirraðar í Bjarmalandi, en á leiðinni upplýsir Þór að hann hafi skilið hamarinn eftir heima til að sýna fram á að hann gæti leyst vandamál með vitsmunum en ekki bara ofbeldi. Þetta reynist misráðið því jötnar handsama félagana snarlega, en þá kemur [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', þeim til bjargar og slæst í för með þeim áleiðis til Geirröðar. Í varðhaldinu í höllinni kemst Óðinn í kynni við hugrakkan drenghnokka sem er alinn upp við kúgun og ofríki jötna og telur að þannig hafi ástandið alltaf verið. Óðinn rekur fyrir hann sköpunarsögu veraldarinnar, þar á meðal tilurð jötna og guðanna. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] qxro93g5pnu8axv9f8qutgqz5hz1wgv 1887189 1887188 2024-11-11T09:32:37Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887189 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. Loki og Þór halda af stað til hallar Geirraðar í Bjarmalandi, en á leiðinni upplýsir Þór að hann hafi skilið hamarinn eftir heima til að sýna fram á að hann gæti leyst vandamál með vitsmunum en ekki bara ofbeldi. Þetta reynist misráðið því jötnar handsama félagana snarlega, en þá kemur [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', þeim til bjargar og slæst í för með þeim áleiðis til Geirröðar. Í varðhaldinu í höllinni kemst Óðinn í kynni við hugrakkan drenghnokka sem er alinn upp við kúgun og ofríki jötna og telur að þannig hafi ástandið alltaf verið. Óðinn rekur fyrir hann sköpunarsögu veraldarinnar, þar á meðal tilurð jötna og guðanna. Drenghnokkanum mistekst að frelsa Óðinn og er sjálfur gripinn af Geirröði. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] 07jz7dft7hz9a469eux8g732khc9xoo 1887190 1887189 2024-11-11T09:33:25Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887190 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. Loki og Þór halda af stað til hallar Geirraðar í Bjarmalandi, en á leiðinni upplýsir Þór að hann hafi skilið hamarinn eftir heima til að sýna fram á að hann gæti leyst vandamál með vitsmunum en ekki bara ofbeldi. Þetta reynist misráðið því jötnar handsama félagana snarlega, en þá kemur [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', þeim til bjargar og slæst í för með þeim áleiðis til Geirröðar. Í varðhaldinu í höllinni kemst Óðinn í kynni við hugrakkan drenghnokka sem er alinn upp við kúgun og ofríki jötna og telur að þannig hafi ástandið alltaf verið. Óðinn rekur fyrir hann sköpunarsögu veraldarinnar, þar á meðal tilurð jötna og guðanna. Drenghnokkanum mistekst að frelsa Óðinn og er sjálfur gripinn af Geirröði. Loki og Þór komast í hann krappann þegar jötnadætur Geirröðar reyna að hindra för þeirra með því fyrst að míga með slíkum ósköpum að stórflóð hlýst af og síðar með því að reyna að kremja þá undir þaklofti, en Þór nær með ýta á móti með göngustaf Viðars að vopni og endar á að brjóta bak jötnadætranna tveggja. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] tfu091c4iikdxzakccpkmoh1mwm5jih 1887191 1887190 2024-11-11T09:33:50Z 89.160.185.99 /* Söguþráður */ 1887191 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. Loki og Þór halda af stað til hallar Geirraðar í Bjarmalandi, en á leiðinni upplýsir Þór að hann hafi skilið hamarinn eftir heima til að sýna fram á að hann gæti leyst vandamál með vitsmunum en ekki bara ofbeldi. Þetta reynist misráðið því jötnar handsama félagana snarlega, en þá kemur [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', þeim til bjargar og slæst í för með þeim áleiðis til Geirröðar. Í varðhaldinu í höllinni kemst Óðinn í kynni við hugrakkan drenghnokka sem er alinn upp við kúgun og ofríki jötna og telur að þannig hafi ástandið alltaf verið. Óðinn rekur fyrir hann sköpunarsögu veraldarinnar, þar á meðal tilurð jötna og guðanna. Drenghnokkanum mistekst að frelsa Óðinn og er sjálfur gripinn af Geirröði. Loki og Þór komast í hann krappann þegar jötnadætur Geirröðar reyna að hindra för þeirra með því fyrst að míga með slíkum ósköpum að stórflóð hlýst af og síðar með því að reyna að kremja þá undir þaklofti, en Þór nær með ýta á móti með göngustaf Viðars að vopni og endar á að brjóta bak jötnadætranna tveggja. Þór og Loki koma aðvífandi á síðustu stundu, þegar Geirrröður hefur uppgötvað leyndarmál Óðins. Um leið kemur í ljós að drenghnokkinn reynist vera Agnar sonur hins hugdjarfa Agnars sem Geirröður hafði svikið. Geirröður deyr í átökum við þá og Agnar verður konungur ríkisins eftir að jötnaþjóðin hefur sig á brott. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] 5svd563hyd5ecdorg7q1o6a701kwkuj 1887216 1887191 2024-11-11T09:53:55Z 89.160.185.99 1887216 wikitext text/x-wiki '''Gegnum eld og vatn''' ([[danska]]: ''Gennem ild og vand'') er ellefta bókin í bókaflokknum um [[Goðheimar|Goðheima]]. Hún kom út árið [[2001]]. Teiknari hennar var listamaðurinn [[Peter Madsen (teiknari)|Peter Madsen]], en auk hans kom Henning Kure að gerð handritsins. Hún byggir á frásögn [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], einkum varðandi sköpun Jarðarinnar, frásögn [[Grímnismál|Grímnismála]] af því þegar jötuninn [[Geirröður (norræn goðafræði)|Geirröður]] tók Óðinn til fanga og [[Skáldskaparmál|Skáldskaparmála]] af fundum Geirraðar og Óðins. == Söguþráður == [[Óðinn]] og [[Loki]] eru staddir í Bjarmalandi í konungsríki Geirraðar, sem er illur konungur sem svikið hafði Agnar hinn göfuglynda bróður sinn í tryggðum. Geirröður hefur gengist [[jötunn|jötnum]] á hönd og á meira að segja tvær illskeyttar jötnadætur. Eymd og volæði er allsráðandi í ríkinu. Ekki tekst betur til í rannsóknarleiðangri þeirra Óðins og Loka en að Geirröður konungur handsamar þá, en áttar sig ekki á því hverjir gíslar hans séu. Með göldrum heldur hann Óðni föngnum milli tveggja brennandi elda meðan hann freistar þess að yfirheyra hann um sitt rétta nafn - en Loka er sleppt lausum gegn loforði um að snúa aftur með verðmætan gísl í stað þeirra félaga. Loki heldur til hallarinnar [[Bilskirnir|Bilskirnis]] að sækja [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] og telur að með kröftum hans og hamrinum [[Mjölnir|Mjölni]] verði þeim ekki skotaskuld að berja á jötnunum og frelsa Óðinn. Loki og Þór halda af stað til hallar Geirraðar í Bjarmalandi, en á leiðinni upplýsir Þór að hann hafi skilið hamarinn eftir heima til að sýna fram á að hann gæti leyst vandamál með vitsmunum en ekki bara ofbeldi. Þetta reynist misráðið því jötnar handsama félagana snarlega, en þá kemur [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', þeim til bjargar og slæst í för með þeim áleiðis til Geirröðar. Í varðhaldinu í höllinni kemst Óðinn í kynni við hugrakkan drenghnokka sem er alinn upp við kúgun og ofríki jötna og telur að þannig hafi ástandið alltaf verið. Óðinn rekur fyrir hann sköpunarsögu veraldarinnar, þar á meðal tilurð jötna og guðanna. Drenghnokkanum mistekst að frelsa Óðinn og er sjálfur gripinn af Geirröði. Loki og Þór komast í hann krappann þegar jötnadætur Geirröðar reyna að hindra för þeirra með því fyrst að míga með slíkum ósköpum að stórflóð hlýst af og síðar með því að reyna að kremja þá undir þaklofti, en Þór nær með ýta á móti með göngustaf Viðars að vopni og endar á að brjóta bak jötnadætranna tveggja. Þór og Loki koma aðvífandi á síðustu stundu, þegar Geirrröður hefur uppgötvað leyndarmál Óðins. Um leið kemur í ljós að drenghnokkinn reynist vera Agnar sonur hins hugdjarfa Agnars sem Geirröður hafði svikið. Geirröður deyr í átökum við þá og Agnar verður konungur ríkisins eftir að jötnaþjóðin hefur sig á brott. == Fróðleiksmolar == * [[Víðar|Viðar]] ''hinn þögli ás'', sonur Óðins og frillu hans [[Gríður|Gríðar]] jötnameyjar kemur í fyrsta sinn við sögu í bókaflokknum. * Höfundar bókarinnar steypa tveimur ólíkar persónur úr goðsögnum saman í eina: jötninum Geirröði og Geirröði konungi. == Íslensk útgáfa == ''Gegnum eld og vatn'' komu út hjá [[Forlagið|Forlaginu]] árið 2022, í íslenskri þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. == Heimildir == *{{bókaheimild|titill=Valhalla - Den samlede saga 4|útgefandi=Carlsen|ár=2010|ISBN=ISBN 978-87-114-2584-8}} [[Flokkur:Myndasögur]] [[Flokkur:Bókaárið 2001]] mngxi62q3h0owlwsei7u27hm0bu7v4d Dendroctonus jeffreyi 0 183364 1887172 2024-11-11T00:18:33Z Svarði2 42280 nýtt 1887172 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = ''Dendroctonus jeffreyi'' | status = | image = | image_caption = Mismunandi stig ''D. brevicomis'' | regnum = [[Dýraríkið]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | classis = [[Skordýr]] (''Insecta'') | ordo = [[Bjöllur]] (''Coleoptera'') | superfamilia = [[Curculionoidea]] | familia= [[Ranabjöllur]] (''[[Curculionidae]]'') | genus = [[Dendroctonus]] | species = '''D. jeffreyi''' | binomial = Dendroctonus jeffreyi | binomial_authority = Hopkins, 1909 | range_map = | range_map_caption = | image2 = | image2_caption = | synonyms = }} '''Dendroctonus jeffreyi'''<ref name = "COL">{{cite web |url= https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/34PZZ|title= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist.|author= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|year= 2019|publisher= Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266|accessdate= 2024-11-11}}</ref> er [[barkarbjöllur|barkarbjalla]] sem er mikill skaðvaldur í [[skógrækt]] en finnst einungis á [[Pinus jeffreyi|freysfuru]],<ref name=":0">{{cite journal|last1=Strom|first1=B|last2=Smith|first2=S|last3=Brownie|first3=C|title=Attractant and Disruptant Semiochemicals for Dendroctonus jeffreyi(Coleoptera: Curculionidae: Scolytinae)|journal=Environmental Entomology|volume=42|issue=2|pages=323–332|doi=10.1603/en12300|pmid=23575023|year=2013|doi-access=free}}</ref> á útbreiðslusvæði hennar í N-Ameríku og í Baja Californica í Mexíkó. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna. ==Tilvísanir== {{Reflist}} {{commonscat|Dendroctonus jeffreyi}} {{wikilífverur|Dendroctonus jeffreyi}} {{stubbur|liðdýr}} [[Flokkur:Meindýr]] [[Flokkur:Barkarbjöllur]] sy45376u4e9p2ubxbexhyfadv333ei2 1887173 1887172 2024-11-11T00:20:41Z Svarði2 42280 1887173 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = ''Dendroctonus jeffreyi'' | status = | image = | image_caption = | regnum = [[Dýraríkið]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | classis = [[Skordýr]] (''Insecta'') | ordo = [[Bjöllur]] (''Coleoptera'') | superfamilia = [[Curculionoidea]] | familia= [[Ranabjöllur]] (''[[Curculionidae]]'') | genus = [[Dendroctonus]] | species = '''D. jeffreyi''' | binomial = Dendroctonus jeffreyi | binomial_authority = Hopkins, 1909 | range_map = | range_map_caption = | image2 = | image2_caption = | synonyms = }} '''Dendroctonus jeffreyi'''<ref name = "COL">{{cite web |url= https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/34PZZ|title= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist.|author= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|year= 2019|publisher= Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266|accessdate= 2024-11-11}}</ref> er [[barkarbjöllur|barkarbjalla]] sem er mikill skaðvaldur í [[skógrækt]] en finnst einungis á [[Pinus jeffreyi|freysfuru]],<ref name=":0">{{cite journal|last1=Strom|first1=B|last2=Smith|first2=S|last3=Brownie|first3=C|title=Attractant and Disruptant Semiochemicals for Dendroctonus jeffreyi(Coleoptera: Curculionidae: Scolytinae)|journal=Environmental Entomology|volume=42|issue=2|pages=323–332|doi=10.1603/en12300|pmid=23575023|year=2013|doi-access=free}}</ref> á útbreiðslusvæði hennar í N-Ameríku og í Baja Californica í Mexíkó. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna. ==Tilvísanir== {{Reflist}} {{commonscat|Dendroctonus jeffreyi}} {{wikilífverur|Dendroctonus jeffreyi}} {{stubbur|liðdýr}} [[Flokkur:Meindýr]] [[Flokkur:Barkarbjöllur]] 4sesc1rzq3b9x0cjf6ccd3doo87nrel Dendroctonus valens 0 183365 1887174 2024-11-11T00:27:36Z Svarði2 42280 nýtt 1887174 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = ''Dendroctonus valens'' | status = | image = Red turpentine beetle.jpg | image_caption = | regnum = [[Dýraríkið]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | classis = [[Skordýr]] (''Insecta'') | ordo = [[Bjöllur]] (''Coleoptera'') | superfamilia = [[Curculionoidea]] | familia= [[Ranabjöllur]] (''[[Curculionidae]]'') | genus = [[Dendroctonus]] | species = '''D. valens''' | binomial = Dendroctonus valens | binomial_authority = [[John Lawrence LeConte|LeConte]], 1860 | range_map = | range_map_caption = | image2 = | image2_caption = | synonyms =*''Dendroctonus beckeri''<small> (Thatcher, 1954)</small> *''Dendroctonus rhizophagus''<small> Thomas & Bright</small> }} '''Dendroctonus valens'''<ref name = "COL">{{cite web |url= https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/34Q2T|title= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist.|author= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|year= 2019|publisher= Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266|accessdate= 2024-11-11}}</ref> er [[barkarbjöllur|barkarbjalla]] sem er mikill skaðvaldur í [[skógur|skógum]] í Kína,<ref name=Ciesla>{{cite book|author=Ciesla, William |title=Forest Entomology|url=https://books.google.com/books?id=PkUPKWoRt6YC&pg=PT241 |year=2011 |publisher=John Wiley & Sons |isbn=978-1-4443-9788-8 |page=241}}</ref> en veldur litlum skaða í N-Ameríku, þaðan sem hún er upprunnin. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna. Hýslar eru ýmsar tegundir af [[Fura|furu]] og [[greni]], sem og [[hvítþinur]]. ==Tilvísanir== {{Reflist}} {{commonscat|Dendroctonus valens}} {{wikilífverur|Dendroctonus valens}} {{stubbur|liðdýr}} [[Flokkur:Meindýr]] [[Flokkur:Barkarbjöllur]] g3qujnspqb28mwckbvtxwg9wv6x2n9e Hundurinn át heimavinnuna mína 0 183367 1887217 2024-11-11T10:01:35Z Bjornkarateboy 97178 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1254227929|The dog ate my homework]]“ 1887217 wikitext text/x-wiki '''Hundurinn át heimavinnuna mína''' er gamaldags afsökun sem nemendur nota ef þau gleyma að gera [[Heimavinna|heimavinnuna]] sína. Það hefur tíðkast frá því snemma á [[20. öldin|20. öldinni]] að nemendur noti þessa afsökun en árið [[1929]] minntist James Bewsher fyrrum [[skólastjóri]] í ræðu að hafa heyrt nemendur sína nota þessa afsökun.<ref>{{Cite web|url=https://www.dictionary.com/e/dog-ate-my-homework-origin/|title=Where Did The Phrase “The Dog Ate My Homework” Come From?|date=2020-01-24|website=Dictionary.com|language=en-US|access-date=2024-11-11}}</ref> {{Reflist|30em}} [[Flokkur:Grín]] qh7wk6drikffnu9vs0npbq3xpzl5pi5 Wikipedia:Bann 4 183368 1887218 2024-11-11T10:16:10Z Bjornkarateboy 97178 Bjó til síðu með „'''Stjórnendur Wikipedia geta bannað notendur''' sem setja inn bull á síður eða setja inn efni sem ekki hæfir [[Wikipedia]]. Það getur hver sem er breytt Wikipedia en það gilda reglur um sköpun og frágang greina. Ef notendur brjóta reglur Wikipedia þá geta stjórnendur veitt viðkomandi aðvörun og geta bannað notendur í alvarlegri tilvikum.“ 1887218 wikitext text/x-wiki '''Stjórnendur Wikipedia geta bannað notendur''' sem setja inn bull á síður eða setja inn efni sem ekki hæfir [[Wikipedia]]. Það getur hver sem er breytt Wikipedia en það gilda reglur um sköpun og frágang greina. Ef notendur brjóta reglur Wikipedia þá geta stjórnendur veitt viðkomandi aðvörun og geta bannað notendur í alvarlegri tilvikum. orrkp5nnni99mo9i2gixfrpsqz1r84r 1887221 1887218 2024-11-11T10:34:48Z Bjarki S 9 1887221 wikitext text/x-wiki {{Eyða|Um þetta er ekkert að segja sem ekki getur verið hluti af aðalgrein um Wikipediu}} '''Stjórnendur Wikipedia geta bannað notendur''' sem setja inn bull á síður eða setja inn efni sem ekki hæfir [[Wikipedia]]. Það getur hver sem er breytt Wikipedia en það gilda reglur um sköpun og frágang greina. Ef notendur brjóta reglur Wikipedia þá geta stjórnendur veitt viðkomandi aðvörun og geta bannað notendur í alvarlegri tilvikum. lrncnfacpefce72pshbh51haq0e1ohi 1887244 1887221 2024-11-11T11:36:40Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Bann á Wikipedia]] á [[Wikipedia:Bann]]: Hjálpar-leiðbeiningarsíða 1887221 wikitext text/x-wiki {{Eyða|Um þetta er ekkert að segja sem ekki getur verið hluti af aðalgrein um Wikipediu}} '''Stjórnendur Wikipedia geta bannað notendur''' sem setja inn bull á síður eða setja inn efni sem ekki hæfir [[Wikipedia]]. Það getur hver sem er breytt Wikipedia en það gilda reglur um sköpun og frágang greina. Ef notendur brjóta reglur Wikipedia þá geta stjórnendur veitt viðkomandi aðvörun og geta bannað notendur í alvarlegri tilvikum. lrncnfacpefce72pshbh51haq0e1ohi Wikipediaspjall:Bann 5 183369 1887222 2024-11-11T10:37:36Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „Færa yfir á [[Wikipedia:Skemmdarverk]] og á síðu yfir bönn sem vantar?--~~~~“ 1887222 wikitext text/x-wiki Færa yfir á [[Wikipedia:Skemmdarverk]] og á síðu yfir bönn sem vantar?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:37 (UTC) h5msua82wdf3a2hvrks9s3kx713ulfi 1887224 1887222 2024-11-11T10:48:55Z Bjarki S 9 Svar 1887224 wikitext text/x-wiki Færa yfir á [[Wikipedia:Skemmdarverk]] og á síðu yfir bönn sem vantar?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:37 (UTC) :[[Wikipedia:Bann]] mætti alveg vera til. Það er vísað í slíka síðu úr [[Wikipedia:Hugtakaskrá]]. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:48 (UTC) di2xap2tcn3wava37ctfuf8ob0ld1te 1887228 1887224 2024-11-11T10:57:10Z Berserkur 10188 1887228 wikitext text/x-wiki Færa yfir á [[Wikipedia:Skemmdarverk]] og á síðu yfir bönn sem vantar?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:37 (UTC) :[[Wikipedia:Bann]] mætti alveg vera til. Það er vísað í slíka síðu úr [[Wikipedia:Hugtakaskrá]]. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:48 (UTC) :: Og skemmdarverkasíðunni... ætlaði ég að benda á. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:57 (UTC) syngihkjgf2qikk2kgn9z8sp0vc5kht 1887246 1887228 2024-11-11T11:36:40Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Bann á Wikipedia]] á [[Wikipediaspjall:Bann]]: Hjálpar-leiðbeiningarsíða 1887228 wikitext text/x-wiki Færa yfir á [[Wikipedia:Skemmdarverk]] og á síðu yfir bönn sem vantar?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:37 (UTC) :[[Wikipedia:Bann]] mætti alveg vera til. Það er vísað í slíka síðu úr [[Wikipedia:Hugtakaskrá]]. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:48 (UTC) :: Og skemmdarverkasíðunni... ætlaði ég að benda á. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. nóvember 2024 kl. 10:57 (UTC) syngihkjgf2qikk2kgn9z8sp0vc5kht San Diego-sýsla (Kaliforníu) 0 183370 1887223 2024-11-11T10:47:31Z Fyxi 84003 Ný síða 1887223 wikitext text/x-wiki {{Sýslur Bandaríkjanna | nafn = San Diego | mynd = | mynd_texti = | viðurnefni = | stofnun = {{Upphafsdagur og aldur|1850|2|18}} | höfuðstaður = [[San Diego]] | stærsta_byggð = San Diego | heild_km2 = 11.036 | land_km2 = 10.210 | vatn_km2 = 830 | mannfjöldi_2020 = 3.298.634 | mannfjöldi_2023 = 3.269.973 | mannfjöldi_heimild = <ref name="pop">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/sandiegocountycalifornia|title=QuickFacts - San Diego County, California|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-11-09}}</ref> | tímabelti1 = [[Kyrrahafstími|PST]] | tímabelti1_utc = −08:00 | sumartími1 = [[Kyrrahafstími|PDT]] | sumartími1_utc = −07:00 | póstnúmer = | svæðisnúmer = 760/442 & 619/858 }} '''San Diego-sýsla''' (enska: ''San Diego County'') er [[Sýslur í Bandaríkjunum|sýsla]] í suðvesturhluta [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldinn árið 2020 var 3.298.634.<ref name="pop" /> Höfuðstaður sýslunnar er [[San Diego]], sem er önnur fjölmennasta borg Kaliforníu. San Diego-sýsla liggur að [[Orange-sýsla (Kaliforníu)|Orange-sýslu]] og [[Riverside-sýsla (Kaliforníu)|Riverside-sýslu]], að Mexíkó við [[Tíjúana]] og [[Tecate]] í [[Baja California (fylki)|Baja California]]. Frá vestri til austurs nær sýslan frá [[Kyrrahaf]]i að [[Imperial-sýsla (Kaliforníu)|Imperial-sýslu]], sem var áður hluti af San Diego. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons||San Diego-sýslu}} * {{Opinber vefsíða}} {{Kalifornía}} {{stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Sýslur í Kaliforníu]] qeif6cr09ydnmvws9mganmcft976o7n San Diego-sýsla 0 183371 1887226 2024-11-11T10:51:59Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[San Diego-sýsla (Kaliforníu)]] 1887226 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[San Diego-sýsla (Kaliforníu)]] fa38sqp7mntdfbtgbwkhoo5sa1h7k5l San Diego County 0 183372 1887227 2024-11-11T10:52:19Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[San Diego-sýsla (Kaliforníu)]] 1887227 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[San Diego-sýsla (Kaliforníu)]] fa38sqp7mntdfbtgbwkhoo5sa1h7k5l Orange-sýsla (Kaliforníu) 0 183373 1887229 2024-11-11T11:05:38Z Fyxi 84003 Ný síða 1887229 wikitext text/x-wiki {{Sýslur Bandaríkjanna | nafn = Orange | mynd = | mynd_texti = | viðurnefni = | stofnun = {{Upphafsdagur og aldur|1889|8|1}} | höfuðstaður = [[Santa Ana (Kaliforníu)|Santa Ana]] | stærsta_byggð = {{Plainlist| * [[Anaheim]] (mannfjöldi) * [[Irvine (Kaliforníu)|Irvine]] (svæði) }} | heild_km2 = 2.460 | land_km2 = 2.070 | vatn_km2 = 410 | mannfjöldi_2020 = 3.186.989 | mannfjöldi_2023 = 3.135.755 | mannfjöldi_heimild = <ref name="pop">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/orangecountycalifornia|title=QuickFacts - Orange County, California|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-11-11}}</ref> | tímabelti1 = [[Kyrrahafstími|PST]] | tímabelti1_utc = −08:00 | sumartími1 = [[Kyrrahafstími|PDT]] | sumartími1_utc = −07:00 | póstnúmer = | svæðisnúmer = 562, 657/714, 949 }} '''Orange-sýsla''' (enska: ''Orange County'') er [[Sýslur í Bandaríkjunum|sýsla]] í suðurhluta [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldinn árið 2020 var 3.186.989.<ref name="pop" /> Þrjár fjölmennustu borgir sýslunnar eru [[Anaheim]], [[Santa Ana (Kaliforníu)|Santa Ana]] og [[Irvine (Kaliforníu)|Irvine]]. Höfuðstaður sýslunnar er Santa Ana. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons||Orange-sýslu}} * {{Opinber vefsíða}} {{Kalifornía}} {{stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Sýslur í Kaliforníu]] bafzupji9jh6b7o9i35i40dmilnd7iu 1887238 1887229 2024-11-11T11:28:04Z Fyxi 84003 1887238 wikitext text/x-wiki {{Sýslur Bandaríkjanna | nafn = Orange | mynd = The City of Newport Beach July 2014 photo D Ramey Logan.jpg | mynd_texti = Loftmynd af [[Newport Beach]] | viðurnefni = | stofnun = {{Upphafsdagur og aldur|1889|8|1}} | höfuðstaður = [[Santa Ana (Kaliforníu)|Santa Ana]] | stærsta_byggð = {{Plainlist| * [[Anaheim]] (mannfjöldi) * [[Irvine (Kaliforníu)|Irvine]] (svæði) }} | heild_km2 = 2.460 | land_km2 = 2.070 | vatn_km2 = 410 | mannfjöldi_2020 = 3.186.989 | mannfjöldi_2023 = 3.135.755 | mannfjöldi_heimild = <ref name="pop">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/orangecountycalifornia|title=QuickFacts - Orange County, California|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-11-11}}</ref> | tímabelti1 = [[Kyrrahafstími|PST]] | tímabelti1_utc = −08:00 | sumartími1 = [[Kyrrahafstími|PDT]] | sumartími1_utc = −07:00 | póstnúmer = | svæðisnúmer = 562, 657/714, 949 }} '''Orange-sýsla''' (enska: ''Orange County'') er [[Sýslur í Bandaríkjunum|sýsla]] í suðurhluta [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldinn árið 2020 var 3.186.989.<ref name="pop" /> Þrjár fjölmennustu borgir sýslunnar eru [[Anaheim]], [[Santa Ana (Kaliforníu)|Santa Ana]] og [[Irvine (Kaliforníu)|Irvine]]. Höfuðstaður sýslunnar er Santa Ana. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons||Orange-sýslu}} * {{Opinber vefsíða}} {{Kalifornía}} {{stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Sýslur í Kaliforníu]] 84xls6rk7vdctsiulnj7pqqbw2niviv Orange-sýsla 0 183374 1887230 2024-11-11T11:11:29Z Fyxi 84003 aðgreining 1887230 wikitext text/x-wiki '''Orange-sýsla''' (eða '''Orange County''') getur átt við: *[[Orange-sýsla (Kaliforníu)|Orange-sýslu (Kaliforníu)]] *[[Orange-sýsla (Flórída)|Orange-sýslu (Flórída)]] *[[Orange-sýsla (Indiana)|Orange-sýslu (Indiana)]] *[[Orange-sýsla (New York)|Orange-sýslu (New York)]] *[[Orange-sýsla (Norður-Karólínu)|Orange-sýslu (Norður-Karólínu)]] *[[Orange-sýsla (Texas)|Orange-sýslu (Texas)]] *[[Orange-sýsla (Vermont)|Orange-sýslu (Vermont)]] *[[Orange-sýsla (Virginíu)|Orange-sýslu (Virginíu)]] {{Aðgreining}} pbjmuxkmrmb47f7o1jhgn5y3tmq4exd Orange County 0 183375 1887231 2024-11-11T11:12:14Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Orange-sýsla]] 1887231 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Orange-sýsla]] ebxk66zanupftu6vne1pr20pvkzyr09 Riverside-sýsla (Kaliforníu) 0 183376 1887233 2024-11-11T11:22:01Z Fyxi 84003 Ný síða 1887233 wikitext text/x-wiki {{Sýslur Bandaríkjanna | nafn = Riverside | mynd = | mynd_texti = | viðurnefni = | stofnun = {{Upphafsdagur og aldur|1893|5|9}} | höfuðstaður = [[Riverside (Kaliforníu)|Riverside]] | stærsta_byggð = Riverside | heild_km2 = 18.910 | land_km2 = 18.660 | vatn_km2 = 250 | mannfjöldi_2020 = 2.418.185 | mannfjöldi_2023 = 2.492.442 | mannfjöldi_heimild = <ref name="pop">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/riversidecountycalifornia|title=QuickFacts - Riverside County, California|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-11-11}}</ref> | tímabelti1 = [[Kyrrahafstími|PST]] | tímabelti1_utc = −08:00 | sumartími1 = [[Kyrrahafstími|PDT]] | sumartími1_utc = −07:00 | póstnúmer = | svæðisnúmer = }} '''Riverside-sýsla''' (enska: ''Riverside County'') er [[Sýslur í Bandaríkjunum|sýsla]] í suðurhluta [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldinn árið 2020 var 2.418.185.<ref name="pop" /> Nafnið er dregið af borginni [[Riverside (Kaliforníu)|Riverside]], sem er höfuðstaður sýslunnar.<ref name="GR6">{{cite web|url=http://www.naco.org/Counties/Pages/FindACounty.aspx|access-date=June 7, 2011|title=Find a County|publisher=National Association of Counties}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons||Riverside-sýslu}} * {{Opinber vefsíða}} {{Kalifornía}} {{stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Sýslur í Kaliforníu]] hc8m4fspsn23qu955rnjho5uz761jgi Riverside-sýsla 0 183377 1887235 2024-11-11T11:24:51Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Riverside-sýsla (Kaliforníu)]] 1887235 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Riverside-sýsla (Kaliforníu)]] nqpmgq5bqkuyjyitw2lw5601exj8jkk Riverside County 0 183378 1887236 2024-11-11T11:25:07Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Riverside-sýsla (Kaliforníu)]] 1887236 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Riverside-sýsla (Kaliforníu)]] nqpmgq5bqkuyjyitw2lw5601exj8jkk Spjall:Bann á Wikipedia 1 183380 1887247 2024-11-11T11:36:40Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Bann á Wikipedia]] á [[Wikipediaspjall:Bann]]: Hjálpar-leiðbeiningarsíða 1887247 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Wikipediaspjall:Bann]] f66qy6qjq1wuteoc9rfplltb6ph7tca Santa Clara-sýsla (Kaliforníu) 0 183381 1887248 2024-11-11T11:51:50Z Fyxi 84003 Ný síða 1887248 wikitext text/x-wiki {{Sýslur Bandaríkjanna | nafn = Santa Clara | mynd = | mynd_texti = | viðurnefni = | stofnun = {{Upphafsdagur og aldur|1850|2|18}} | höfuðstaður = [[San Jose (Kaliforníu)|San Jose]] | stærsta_byggð = San Jose | heild_km2 = 3.380 | land_km2 = 3.300 | vatn_km2 = 40 | mannfjöldi_2020 = 1.936.259 | mannfjöldi_2023 = 1.877.592 | mannfjöldi_heimild = <ref name="pop">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/santaclaracountycalifornia|title=QuickFacts - Santa Clara County, California|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-11-11}}</ref> | tímabelti1 = [[Kyrrahafstími|PST]] | tímabelti1_utc = −08:00 | sumartími1 = [[Kyrrahafstími|PDT]] | sumartími1_utc = −07:00 | póstnúmer = | svæðisnúmer = 408/669, 650 }} '''Santa Clara-sýsla''' (enska: ''Santa Clara County'') er [[Sýslur í Bandaríkjunum|sýsla]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Íbúafjöldinn árið 2020 var 1.936.259.<ref name="pop" /> Höfuðstaður og fjölmennasta borg sýslunnar er [[San Jose (Kaliforníu)|San Jose]]. Í sýslunni má finna [[Silicon Valley]] (Kísildalinn). == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons||Santa Clara-sýslu}} * {{Opinber vefsíða}} {{Kalifornía}} {{stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Sýslur í Kaliforníu]] 4q570d966vl4alvaro2oj79d0ig3ydn Santa Clara-sýsla 0 183382 1887249 2024-11-11T11:52:57Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Santa Clara-sýsla (Kaliforníu)]] 1887249 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Santa Clara-sýsla (Kaliforníu)]] 80fcarnvmiys5f4zqn6yipc6m1arxa7 Santa Clara County 0 183383 1887250 2024-11-11T11:53:12Z Fyxi 84003 Tilvísun á [[Santa Clara-sýsla (Kaliforníu)]] 1887250 wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Santa Clara-sýsla (Kaliforníu)]] 80fcarnvmiys5f4zqn6yipc6m1arxa7