Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.44.0-wmf.5
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Pýþagóras
0
1117
1889583
1889548
2024-11-28T13:40:27Z
Akigka
183
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/85.116.80.12|85.116.80.12]] ([[User talk:85.116.80.12|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Dexbot|Dexbot]]
1493415
wikitext
text/x-wiki
{{Heimspekingur |
svæði = Vestræn heimspeki |
tímabil = [[Fornaldarheimspeki]] |
color = #B0C4DE |
image_name = Kapitolinischer Pythagoras adjusted.jpg |
image_caption = Brjóstmynd af Pýþagoras í Capitolinesafninu í Róm í Ítalíu |
nafn = Pýþagóras |
fæddur = |
látinn = |
skóli_hefð = Pýþagórismi |
helstu_ritverk = |
helstu_viðfangsefni = [[Stærðfræði]], [[stjörnufræði]] |
markverðar_kenningar = Talnaeindahyggja, endurfæðing sálarinnar |
áhrifavaldar = Orfeifska |
hafði_áhrif_á = [[Parmenídes]], [[Platon]] |
}}
'''Pýþagóras''' frá [[Samos]] (d. um 500 f.Kr.) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[stærðfræði]]ngur og [[heimspeki]]ngur sem var uppi um [[570 f.Kr.]] til 497 f.Kr. Hann er talinn einna fyrstur til að líta á stærðfræði sem sjálfstæða fræðigrein, en ekki bara safn af nytsamlegum formúlum. Er ásamt [[Evklíð]] [[frægir stærðfræðingar|frægasti stærðfræðingur]] [[fornöld|fornaldar]].
Einhvern tímann í kringum árið 530 f.Kr setti hann á laggirnar trúarlega reglu í borginni [[Kroton]] á Suður-Ítalíu sem hafði [[tónlist]] og [[stærðfræði]] í hávegum. Einstaklingar innan þessarar reglu (oft kallaðir pýþagóringar) töldu að [[tölur]] væru grundvöllur [[alheimurinn|alheimsins]] og byggist hann því upp á samræmi þeirra og [[hlutfall|hlutföllum]].
Hugmyndir Pýþagórasar höfðu mikil áhrif á gríska heimspekinga, m.a. [[Platon]].
[[Pýþagórasarreglan|Regla Pýþagórasar]] er þó að öllum líkindum ekki frá honum komin þar sem vitað er að [[Babýlon|Babýlóníumenn]] þekktu hana um 1800 f.Kr.
Trúarleg regla Pýþagórasar var mjög stór í sniðum og er vitað að konur fengu ekki inngöngu í regluna. Allir reglubræður voru bundnir þagnareiði og því er talið að mikið af heimspeki sem tileinkuð er Pýþagórasi komi ekki endilega frá honum sjálfum heldur úr þessari trúarreglu sem stóð lengur en hann lifði.
Þar lögðu pýþagóringar stund á heimspeki og stærðfræði. Til að mynda var Pýþagóras sá fyrsti til að sýna fram á stærðfræðilega eiginleika tónfræðinnar.
Einnig töluðu þeir um að talan 10 væri í raun heilög tala og í heimspekikerfi sínu gerðu þeir ráð fyrir því að himingeimurinn samanstæði af 10 reikistjörnum og þar af væri ein andjörð sem hreyfðist á móti jörðinni.
== Frekari fróðleikur ==
Kahn, Charles H., ''Pythagoras and the Pythagoreans: A Brief History'' (Indianapolis: Hackett, 2001).
== Tengt efni ==
* [[Forverar Sókratesar]]
== Tenglar ==
{{commonscat|Pythagoras}}
* {{SEP|pythagoras|Pythagoras}}
* {{SEP|pythagoreanism|Pythagoreanism}}
* {{IEP|p/pythagor.htm|Pythagoras}}
* {{Vísindavefurinn|2117|Fann Pýþagóras upp Pýþagórasarregluna eða er hún bara kennd við hann?}}
* {{Vísindavefurinn|3920|Hvernig gátu stærðfræðingar fornaldar eins og Pýþagóras og fleiri reiknað og fundið allar formúlurnar sínar?}}
* {{Vísindavefurinn|2292|Hvernig er hægt að nota Pýþagórasarreglu á praktískan hátt?}}
* {{Vísindavefurinn|3921|Hversu gamlar eru pýþagórískar þrenndir?}}
{{Forverar Sókratesar}}
{{Stubbur|stærðfræði}}
[[Flokkur:Forverar Sókratesar]]
[[Flokkur:Forngrískir stærðfræðingar]]
bfw2wqsfb2894ah4vwlacc5lzh7ukyu
Pí
0
1142
1889635
1867192
2024-11-29T01:00:02Z
Snaevar-bot
20904
fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889635
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Greek lc pi icon.svg|thumb|right|Litla π]]
{{Aðgreiningartengill}}
{{Réttur titill|π}}
{{tilvísun|Π}}
Talan '''π''' („pí“), er [[stærðfræðilegur fasti]]. Upphaflega [[Stærðfræðileg skilgreining|skilgreind]] sem [[hlutfall]]ið milli [[ummál]]s og [[þvermál]]s [[hringur (rúmfræði)|hrings]], en hún hefur núna margar aðrar jafngildar skilgreiningar og birtist í mörgum formúlum í öllum sviðum stærðfræði og eðlisfræði. Hún er u.þ.b. jöfn 3,14159 (í flestum útreikningum þarf ekki fleiri, eða mun fleiri aukastafi). Hún hefur verið táknuð með gríska stafnum „π“ síðan um miðja 19. öld, þó hún sé stundum skrifuð sem „'''pí'''“ á íslensku og lesin þannig eða t.d. á ensku „'''pi'''“ (lesið pæ, eins og e. pie). π er einnig þekkt sem ''fasti [[Arkímedes]]ar'' (sem ekki ætti að rugla við [[Tala Arkímedesar|Tölu Arkímedesar]]), ''fasti Ludolphs'' eða ''tala Ludolphs'' og kemur einnig mikið við sögu í [[eðlisfræði]] og [[stjörnufræði]].
Þar sem talan er [[óræð tala|óræð]], er ekki hægt að tákna hana sem [[almennt brot]] (sem þýðir að fjöldi aukastafa, þegar talan er skrifuð út með tölustöfum tekur engan enda, né myndast mynstur í þeim sem endurtekið er endalaust). Samt eru hlutföll s.s. 22/7 og aðrar ræðar tölur oft notaðar til að nálga π. Tölustafirnir virðast vera handahófskenndir. <!--In particular, the digit sequence of π is conjectured to satisfy a [[normal number|specific kind of statistical randomness]], but to date, no proof of this has been discovered.-->
Talan π er líka [[torræð tala]].<!--; that is, it is not the root of any polynomial having rational coefficients. This transcendence of π implies that it is impossible to solve the ancient challenge of squaring the circle with a compass and straightedge.-->
Fólk hefur lagt á minnið og þulið upp yfir 70.000 tölustafi af π rétt.
== Grundvallaratriði ==
π er hefðbundið skilgreint sem hlutfall á milli ummál hrings og þvermáls. Það hlutfall er fasti óháð stærð hrings, en hins vegar er reiknað með flatri ([[Evklíðskt rúm|Evklíðskri]]) rúmfræði, sem er það sem flestir læra fyrst (eða eingöngu). Þ.e. þetta á ekki við í sveigðu ([[óevklíðsk rúmfræði|óevklíðsku]]) rúmi.
<!--
π is commonly defined as the ratio of a circle's circumference C to its diameter d:[9]
[..]
The ratio C/d is constant, regardless of the circle's size. For example, if a circle has twice the diameter of another circle it will also have twice the circumference, preserving the ratio C/d. This definition of π implicitly makes use of flat (Euclidean) geometry; although the notion of a circle can be extended to any curved (non-Euclidean) geometry, these new circles will no longer satisfy the formula π = C/d.[9]
-->
Talan π er jöfn flatarmáli [[Einingarhringur|einingarhrings]] ([[Hringur (rúmfræði)|hringur]] með geisla 1), og er ennfremur jöfn hálfu ummáli hans.
Aðrar skilgreiningar á π eru ótengdar rúmfræði. Flest nútímarit skilgreina π á fágaðan máta með hornaföllum, t.d. sem minnsta mögulega jákvæða x þar sem sin(x) = 0, eða sem tvöfalt minnsta mögulega jákvæða x þar sem cos(x) = 0. Allar ofangreindu skilgreiningarnar eru jafngildar.
π kemur fyrir í stærðfræði t.d. í tengslum við prímtölur, [[Fourier–vörpun]] og [[Zetufall_Riemanns|Zetufall_Riemanns]], og í eðlisfræði kemur talan upp t.d. í óvissulögmáli Heisenbergs, þ.e. í [[skammtafræði]], en líka í annarri eðlisfræði.
<!--
"The fact that π is approximately equal to 3 plays a role in the relatively long lifetime of orthopositronium. The inverse lifetime to lowest order in the fine-structure constant α is[195]"
"Positronium in high energy states has been predicted to be the dominant form of atomic matter in the universe in the far future if proton decay occurs.[18]"
-->
== Saga π ==
Notkun táknsins „π“ fyrir tölu Arkímedesar kom fyrst fram árið [[1706]] þegar [[William Jones]] gaf út bókina ''[[A New Introduction to Mathematics]]'', þó að sama tákn hafi áður verið notað til þess að tákna ummál hrings. Táknið varð að staðli þegar [[Leonhard Euler]] tók það upp. Í báðum tilfellum er π fyrsti stafurinn í [[gríska]] orðinu περιμετροσ (perimetros), sem þýðir ummál.
=== Ágrip af sögu π ===
[[Mynd:Pi-unrolled-720.gif|360px|right|thumb|[[Ummál]] hrings með [[þvermál]]=1 er π.]]
Nálganir á π:
* Heiltölur: 3
* Brot: Nálgandi brot (í hækkandi röð eftir nákvæmni): 22/7, 333/106, 355/113, og 52163/16604.
Það tók yfirleitt mörg hundruð ár frá fyrsta rétt reiknaða aukastafnum yfir í að reikna þann næsta, t.d. yfir í 2 rétta, og svo yfir í 3, 5 og 7 (og margir reiknuðu marga ranga).
* 20. öld fyrir Krist: [[Babýlon]]íumenn nota <math>\pi = 3 \frac{1}{8}</math>.
* 20. öld fyrir Krist: [[Egyptaland|Egyptar]] nota <math>\pi = \left (\frac{16}{9} \right)^2</math>.
* 12. öld fyrir Krist: [[Kína|Kínverjar]] nota <math>\pi = 3</math>.
* 434 fyrir Krist: [[Anaxagóras]] reynir að búa til [[ferningur hrings|ferning hrings]] með [[reglustika|reglustiku]] og [[sirkill|sirkli]].
* 3. öld fyrir Krist: [[Arkímedes]] finnur út að <math>\frac{223}{71} \le \pi \le \frac{22}{7}</math>, og að <math>\pi \approx \frac {211875}{67441}</math>.
* 20 fyrir Krist: [[Vitrúvíus]] notar <math>\pi = \frac{25}{8}</math>.
* 2. öld: [[Ptolemaíos]] notar <math>\pi = \frac{377}{120}</math>.
* 3. öld: [[Chang Hong]] notar <math>\pi = \sqrt{10}</math>, [[Wang Fau]] notar <math>\pi = \frac{142}{45}</math>, og [[Liu Hui]] notar <math>\pi = \frac{471}{150}</math>.
* 5. öld: [[Zǔ Chōngzhī]] ákvarðar <math>3{,}1415926 \le \pi \le 3{,}1415927</math>.
* 6. öld: [[Aryabhata]] og [[Brahmagupta]] í [[Indland]]i nota <math>\frac{62832}{20000}</math> og <math>\pi \approx \sqrt{10}</math>.
* 9. öld: [[Al-Khwarizmi]] notast við <math>\pi = 3{,}1416</math>.
* [[1220]]: [[Fibonacci]] notar gildið <math>\pi = 3{,}141818</math>.
* [[1430]]: [[Al-Kashi]] reiknar 14 aukastafi <math>\pi</math>.
* [[1573]]: [[Valenthus Otho]] reiknar 6 aukastafi <math>\pi</math>.
* [[1593]]: [[François Vieta]] reiknar 9 aukastafi <math>\pi</math>, og [[Holland|Hollendingurinn]] [[Adriaen van Roomen]] reiknar 15 aukastafi.
* [[1596]]: [[Ludolph van Ceulen]] reiknar 35 aukastafi <math>\pi</math>.
* [[1665]]: [[Isaac Newton]] reiknar 16 aukastafi.
* [[1699]]: Sharp, 71 aukastafur.
* [[1700]]: [[Seki Kowa]], 10 aukastafir.
* [[1706]]: Machin, 100 aukastafir.
* [[1719]]: De Lagny reiknar 127 aukastafi, af þeim eru 112 réttir.
* [[1723]]: Takebe reiknar 41 aukastaf.
* [[1730]]: Kamata, 25 aukastafir.
* [[1734]]: [[Euler]] gerir táknið π vinsælt.
* [[1739]]: Matsunaga, 50 aukastafir.
* [[1761]]: [[Johann Heinrich Lambert]] sannar að <math>\pi</math> sé [[óræðar tölur|óræð tala]].
* [[1775]]: [[Euler]] bendir á möguleikann að <math>\pi</math> sé [[torræðar tölur|torræð tala]].
* [[1794]]: von Vega reiknar 140 aukastafi. Af þeim eru 136 réttir.
* [[1794]]: Adrien-Marie [[Legendre]] sýnir að bæði <math>\pi</math> og <math>\pi^2</math> séu óræðar tölur, og bendir á möguleikann að <math>\pi</math> sé torræð tala.
* [[1824]]: Rutherford reiknar 208 aukastafi, þar af eru 152 réttir.
* [[1844]]: Strassnitzky reiknar 200 aukastafi.
* [[1847]]: Thomas Clausen, 248 aukastafir.
* [[1853]]: Lehmann, 261 aukastafur.
* [[1853]]: Rutherford, 440 aukastafir.
* [[1855]]: Richter, 500 aukastafir.
* [[1874]]: Shanks, 707 aukastafir. Þar af eru 527 réttir.
* [[1882]]: [[Ferdinand Lindemann]] sýnir að pí sé torræð tala.
Pí með fyrstu 63 aukastöfunum (runa [http://www.research.att.com/cgi-bin/access.cgi/as/njas/sequences/eisA.cgi?Anum=A000796 A000796] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20010715152241/http://www.research.att.com/cgi-bin/access.cgi/as/njas/sequences/eisA.cgi?Anum=A000796 |date=2001-07-15 }} í [[OEIS]]) er:
:3,14159 26535 89793 23846 26433 83279 50288 41971 69399 37510 58209 74944 592...
Nú er hægt að reikna út eins marga aukastafi og maður vill (og minni tölva leyfir). Fólk hefur líka reynt að muna og sett heimsmet í að þylja upp aukastafi, 70 þúsund staðfest af Guinness sem heimsmet (en Akira Haraguchi hefur þulið upp 111.701 stafi).
G.W. Reitwiesner var fyrstur ásamt samstarfsmönnum að reikna 2037 aukastafi á 70 klukkutímum með [[ENIAC]]<nowiki/>-tölvunni árið 1949 (reiknaði líka yfir 2000 aukastafi af [[e (stærðfræðilegur fasti)|e]]), áður höfðu 1120 aukastafir verið reiknaðir með reiknivél. Það met hefur margoft verið slegið varðandi fjölda eða hraða, og sem dæmi má nefna að á [[π dagur|pí-daginn]] svokallaða (14. mars, ritað 3/14 í Ameríku) 2019 birti Emma Haruka Iwao hjá Google niðurstöðu um að metið hefði verið slegið enn á ný og 31.415.926.535.897 aukastafir reiknaðir sem tók 121 dag að reikna út á ofurtölvu. Ef aðeins er um milljónir aukastafa að ræða er hægt að reikna þá út á klukkutímum, var t.d. gert á 2,9 klukkutímum árið 1982 fyrir 4.194.288 aukastafi. Nú orðið ætti hefðbundin tölva eða t.d. farsími að geta reiknað þann fjölda aukastafa nokkuð hratt án þess að klára minni; hefðbundin PC tölva getur reiknað milljón aukastafi á undir 5 sekúndum.
Kurt Mahler sýndi fram á árið 1950 að π væri ekki Liouville-tala.
Í laginu „Pi“ á [[Kate Bush]]<nowiki/>-plötunni ''Aerial'' koma fram í textanum „3.1415926535 897932 3846 264 338 3279“.
== Tengt efni ==
* [[π dagur|π dagur, hátíðisdagur π]]
<!-- [[Flokkur:Rúmfræði]], á ekki við því π (líka) skilgreint án tensla við rúmfræði. Möguleigir aðrir flokkar: "Complex analysis, Mathematical series, Real transcendental numbers".-->
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Rauntölur]]
[[Flokkur:Pí]]
jf73cne8ixi6ykr66i566t2inqmg99v
Háskóli Íslands
0
4425
1889624
1880468
2024-11-29T00:05:40Z
89.160.175.228
1889624
wikitext
text/x-wiki
{{Háskóli
| Nafn=Háskóli Íslands
| Merki=Merki Háskóla Íslands.svg
| Stofnár=1911
| Gerð=Ríkisháskóli
| Rektor=Jón Atli Benediktsson
| Nemendur=13.701 (2023)
| Staður=Reykjavík
| Land=Ísland
| Vefsíða=https://hi.is
}}
Bryngeir er bestur og einar elskar straka[[Mynd:UniversityIceland.JPG|thumb|right|Aðalbygging Háskóla Íslands]]
'''Háskóli Íslands''' (HÍ) er íslenskur ríkis[[háskóli]] sem var stofnaður árið 1911. Háskóli Íslands er opinber alhliða [[rannsóknarháskóli]] sem býður upp á um 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi í yfir 160 námsgreinum í um 25 deildum. Langflest námskeið eru kennd á [[íslenska|íslensku]], en lítill hluti er kenndur á [[enska|ensku]]. Háskólinn er með sérstakar námsleiðir fyrir erlenda nemendur, eins og í [[miðaldafræði]] og [[íslenska sem annað mál|íslensku sem annað mál]]. Kennsla við Háskólann skiptist í fimm svið: félagsvísindasvið, heilbrigðisvísindasvið, hugvísindasvið, menntavísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið.
Fjöldi nemenda við Háskólann er um 14 þúsund á hverju ári. Háskóli Íslands er því langstærsti háskóli landsins. [[Háskólinn í Reykjavík]] kemur næstur með um 3500 nemendur. Um tveir þriðju hlutar nemenda eru konur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/fleiri-konur-en-karlar-i-haskolanami|titill=Fleiri konur en karlar í háskólanámi|höfundur=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir|dags=2. nóvember 2019|vefsíða=RÚV}}</ref> Háskólinn er með um 600 fastráðna kennara og yfir 3000 stundakennara og aðjúnkta, auk um 1000 starfsmanna og rannsakenda.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/kynningarefni/starfsmenn|titill=Starfsmenn|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Háskólinn er þannig einn af stærstu vinnustöðum á Íslandi. Rektor skólans er [[Jón Atli Benediktsson]], prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði.
Háskóli Íslands hefur verið metinn í 201–250. sæti yfir bestu háskóla heims af [[Times Higher Education]],<ref>{{cite web|url=https://www.timeshighereducation.com/world-university-rankings/2016/world-ranking|title=World University Rankings|date=30 September 2015}}</ref> en í 401–500. sæti hjá [[Academic Ranking of World Universities]].<ref name="shanghairanking.com">{{Cite web|url=https://www.shanghairanking.com/ARWU2017.html|title=Academic Ranking of World Universities 2017|access-date=2023-12-21|archive-date=2019-01-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20190119012717/http://www.shanghairanking.com/ARWU2017.html|url-status=dead}}</ref>
== Saga ==
Háskóli Íslands var stofnaður [[17. júní]] árið 1911 og tók til starfa í októberbyrjun sama ár. Við það sameinuðust [[Prestaskólinn]], [[Læknaskólinn]] og [[Lagaskólinn]]. Ein deild innan Háskólans var tileinkuð hverjum þeirra auk þess sem stofnuð var sérstök heimspekideild. Fyrsta árið voru 45 nemendur við skólann, fimm í guðfræðideild, sautján í lagadeild og 23 í læknadeild, en enginn var skráður í heimspekideild. Aðeins ein kona var skráð til náms fyrsta árið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/haskolinn/saga|titill=Saga|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Fyrsti rektor skólans var [[Björn M. Ólsen]], prófessor við heimspekideild.<ref>{{cite web |url=https://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008955/Saga+H%C3%A1sk%C3%B3la+%C3%8Dslands_+Yfirlit+um+h%C3%A1lfrar+aldar+starf.pdf |title=Saga Háskóla Íslands - Yfirlit um hálfrar aldar starf |access-date=2009-09-04 |archive-date=2007-02-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070212034111/http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008955/Saga+H%C3%A1sk%C3%B3la+%C3%8Dslands_+Yfirlit+um+h%C3%A1lfrar+aldar+starf.pdf |url-status=dead }}</ref> Háskólaráð var skipað fjórum aðalmönnum, auk rektors. [[Stúdentaráð Háskóla Íslands]] var stofnað árið 1920 að danskri fyrirmynd.
[[Mynd:School_of_Humanities_(12952502405).jpg|thumb|right|Anddyri aðalbyggingar Háskólans]]
Fyrstu 29 árin var Háskóli Íslands staðsettur á neðri hæð [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] við [[Austurvöllur|Austurvöll]], en árið 1940 flutti skólinn starfsemi sína í nýtt húsnæði, aðalbyggingu Háskólans, austan við [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Þá var Háskólabókasafn jafnframt stofnað við sameiningu bókasafna hinna ýmsu deilda og staðsett í nýju byggingunni. Árið 1935 tók atvinnudeild Háskólans til starfa og hafði með höndum rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Hún skiptist í fiskideild, búnaðardeild og iðnaðardeild. Sérstakt hús var reist yfir hana árið 1937 (nú Setberg). Atvinnudeildin var lögð niður árið 1965 þegar [[Hafrannsóknastofnun Íslands]], [[Rannsóknastofnun landbúnaðarins]], [[Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins]] og [[Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins]] voru stofnaðar undir [[Rannsóknaráð Íslands|Rannsóknaráði Íslands]].
[[Mynd:Menntavegurinn.jpg|thumb|„Menntavegurinn“ er göngustígur sem tengir nokkrar af byggingum Háskólans austan við Suðurgötu.]]
Síðan þá hefur Háskólasvæðið stækkað til muna, og kennt er í mörgum byggingum beggja vegna Suðurgötu og á fleiri stöðum. Kostnaður við nýbyggingar skólans sem og viðhald eldri bygginga hefur að miklu leyti verið greiddur af [[Happdrætti Háskólans]] sem var stofnað árið 1934 með sérstöku leyfi.<ref name=Noblprize>{{vefheimild | höfundur= | url=https://www.arnastofnun.is/id/1001802 |titill=Ágrip af sögu HÍ á vefsíðu Árnastofnunnar | mánuðurskoðað=10. september |árskoðað=2009}}</ref> Sama ár var fyrsti [[stúdentagarður]] Háskólans, Garður (nú Gamli garður), tekinn í notkun. Næsti nýi stúdentagarðurinn var Nýi garður sem var tekinn í notkun árið 1943. Á 10. áratug 20. aldar var hlutverki hússins breytt þannig að það hýsir kennslu og rannsóknarstarfsemi. Þar er nú hluti af starfsemi heilbrigðisvísindasviðs.
Þegar [[Handritamálið]] leystist og [[danska þingið]] samþykkti að afhenda Íslandi safn handrita úr [[Árnasafn]]i í Kaupmannahöfn árið 1961 var hluti af því samkomulagi að stofna [[Árnastofnun|Handritastofnun Íslands]]. Árið 1967 hófst vinna við að reisa nýja byggingu yfir þessa stofnun. Árnagarður var formlega tekinn í notkun 21. desember 1969 og hýsti lengi vel hluta af kennslu heimspekideildar, auk Handritastofnunar. Árið 1971 bættist Lögberg við byggingar Háskólans og VR-I og VR-II voru líka reistar á 8. áratugnum.
Árið 1963 fékk [[Ottó A. Michelsen]] fyrsta „rafheilann“ á leigu til notkunar í kennslu við Háskólann, af gerðinni [[IBM 1620]]. Árið eftir ákvað [[Framkvæmdabanki Íslands]] að gefa Háskólanum upphæð að andvirði sams konar tækis. Þegar tækið var keypt árið 1964 var [[Reiknistofnun Háskóla Íslands]] stofnuð og fékkst við margvíslega útreikninga fyrir rannsóknir og fleira næstu áratugi. Árið eftir var stungið upp á nýyrðinu „[[tölva]]“ fyrir þetta tæki.
Árið 1967 var [[Félagsstofnun stúdenta]] (FS) stofnuð til að taka að sér rekstur [[stúdentagarður|stúdentagarða]] við Háskóla Íslands. FS hefur síðan þá staðið að byggingu fjölda nýrra stúdentagarða á Háskólasvæðinu, rekur [[leikskóli|leikskóla]] og veitingasölu í Háskólanum. Árið 1971 var Félagsheimili stúdenta við Hringbraut opnað og [[Bóksala stúdenta]] tók þar til starfa. Stúdentaráð og [[Ferðaskrifstofa stúdenta]] fluttu líka þar inn. [[Stúdentakjallarinn]] var stofnaður í kjallara Gamla garðs árið 1975 og hefur starfað síðan með hléum. Hann er nú staðsettur í kjallara Háskólatorgs. Fyrstu stúdentagarðarnir fyrir hjón (Hjónagarðar) voru teknir í notkun 1976.
Árið 1982 var Læknagarður vígður en læknadeildin flutti ekki þangað inn fyrr en árið 1988. Árið 1986 var Oddi tekinn í notkun fyrir kennslu félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Félagsvísindastofnun var stofnuð árið áður og fékk hluta efstu hæðar hússins til afnota. Árið 1988 var svo Tæknigarður tekinn í notkun, en þar voru ýmis sprotafyrirtæki til húsa fyrst um sinn, auk Reiknistofnunar, Endurmenntunar og kennslu í tölvunarfræði. Fyrsta [[Internetið|IP-tengingin]] við útlönd var í Tæknigarði.
Árið 1994 voru Háskólabókasafn og [[Landsbókasafn Íslands]] sameinuð í eitt [[Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]] í Þjóðarbókhlöðunni, skammt frá Háskólasvæðinu. Eftir að [[Íslensk erfðagreining]] reisti sér hús í Vatnsmýrinni var tekið að ræða um „þekkingarþorp“ á því svæði þar sem kæmu saman rannsóknarstofnanir og þekkingarfyrirtæki í tengslum við Háskólasvæðið. Árið 2004 var nýtt náttúrufræðihús vígt í [[Vatnsmýri]] og hlaut nafnið Askja. Árið 2003 stóð Háskóli Íslands ásamt nokkrum tækni- og rannsóknarfyrirtækjum að stofnun Vísindagarða utan um þróun byggðar í Vatnsmýri, milli Háskólasvæðisins og Reykjavíkurflugvallar. Hugmyndahúsið Gróska reis á vegum Vísindagarða og var tekið í notkun árið 2020.
[[Mynd:Islands_universitet_2009-01-28.jpg|thumb|right|Háskólatorg árið 2009]]
Í lok árs 2007 lauk byggingu Háskólatorgs og Gimli<ref>{{cite web |url=https://www.hi.is/page/haskolatorg |title=Heimasíða Háskólatorgs |access-date=2007-03-01 |archive-date=2007-02-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070226123426/https://www.hi.is/page/haskolatorg |url-status=dead }}</ref> sem eru samanlagt 8.500 m<sup>2</sup> að stærð. Byggingavinna hófst vorið 2006. Háskólatorg hýsir nú helstu veitingasölur Háskólans, Hámu og Stúdentakjallarann, auk Bóksölu stúdenta, og þar eru skrifstofur Stúdentaráðs og Félagsstofnunar stúdenta til húsa. Fyrrum Félagsheimili stúdenta fékk þá nafnið Stapi og hýsir námsbrautir á heilbrigðisvísindasviði.
Árið 2008 sameinuðust Háskóli Íslands og [[Kennaraháskóli Íslands]] undir nafni þess fyrrnefnda. Kennaraháskólinn varð menntavísindsvið Háskólans, en kennsla er áfram í húsnæði Kennaraháskólans í Stakkahlíð. Áform voru um flutning menntavísindasviðs í nýtt húsnæði á háskólasvæðinu við Suðurgötu. Árið 2021 keypti íslenska ríkið [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] undir hluta af starfsemi Háskóla Íslands. Hótelið hafði hætt rekstri vegna [[Kórónaveirufaraldurinn|kórónaveirufaraldursins]]. Eftir gagngerar breytingar hóf menntavísindasvið flutning þangað inn árið 2024.
Árið 2021 brast vatnslögn við Suðurgötu ofan við Háskólatorg með þeim afleiðingum að kjallari Háskólatorgs og jarðhæð Gimli fylltust af köldu vatni sem olli miklu tjóni.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/galleri/vatnstjon_i_haskola_islands|titill=Vatnstjón í Háskóla Íslands|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref><ref>{{vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212063416d/gridar-legt-vatns-tjon-i-hi-meira-en-tvo-thusund-tonn-af-vatni-runnu-ut-eftir-rof-a-kalda-vatns-logn|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|titill=Gríðarlegt vatnstjón í HÍ: Meira en tvö þúsund tonn af vatni runnu út eftir rof á kaldavatnslögn|dags=21. janúar 2021|vefsíða=Vísir.is}}</ref> Kennslu- og lesrými á þessu svæði voru aftur tekin í notkun einu og hálfu ári síðar.
Árið 2023 var nýtt hús tekið í notkun fyrir [[Árnastofnun]] og kennslu og rannsóknir í [[íslensk fræði|íslenskum fræðum]]: [[Edda (Hús íslenskra fræða)]], spölkorn frá Þjóðarbókhlöðunni.
== Nám ==
[[Mynd:University_of_Iceland_-_2013.08_-_panoramio.jpg|thumb|right|Háskólasvæðið þar sem sést í aðalbyggingu, Háskólatorg og Lögberg]]
Háskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám, bæði á grunnstigi og framhaldsstigi. Við Háskóla Íslands eru 26 deildir og fjórar þverfræðilegar námsbrautir. Að auki fer fram kennsla á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Þann 1. júlí 2008 tóku gildi breytingar á námsskipulagi sem og stjórnkerfi skólans. Ákveðið var að HÍ og [[Kennaraháskóli Íslands]] myndu sameinast. Fræðasvið skólans urðu fimm talsins og deildirnar 25. Núverandi fræðasvið skólans eru:
=== Félagsvísindasvið ===
[[Mynd:University of Iceland-Logberg.jpg|thumb|Lögberg]]
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands var stofnuð árið 1976. Sviðið er það fjölmennasta í Háskólanum. Deildir sviðsins eru sex talsins: [[félagsfræði]]-, [[mannfræði]]- og [[þjóðfræði]]deild, [[félagsráðgjöf|félagsráðgjafardeild]], [[hagfræði]]deild, [[Lögfræði|lagadeild]], [[stjórnmálafræði]]deild og [[viðskiptafræði]]deild.
Kennsla á félagsvísindasviði fer að mestu fram í byggingunum Odda, Gimli og Lögbergi.
=== Heilbrigðisvísindasvið ===
[[Mynd:Læknagarður.JPG|thumb|Læknagarður í desember 2006]]
Deildir sviðsins eru eftirfarandi: [[hjúkrunarfræði]]deild, [[lyfjafræði]]deild, [[Læknisfræði|læknadeild]] (þar á meðal [[geislafræði]], [[lífeindafræði]] og [[sjúkraþjálfun]]), [[Matvælafræði|matvæla-]] og [[næringarfræði]]deild, [[sálfræði]]deild og [[tannlækningar|tannlæknadeild]].
Kennsla á heilbrigðisvísindasviði fer að mestu fram á [[Landspítali|Landspítala]], og í háskólabyggingunum Læknagarði, Stapa og Nýja garði.
=== Hugvísindasvið ===
Á Hugvísindasviði eru eftirtaldar deildir: [[guðfræði]]- og [[trúarbragðafræði]]deild, [[Íslensk fræði|íslensku-]] og menningardeild, [[málvísindi|mála-]] og menningardeild, og [[sagnfræði]]- og [[heimspeki]]deild.
Kennsla á hugvísindasviði fer að mestu fram í Árnagarði, aðalbyggingu, Veröld og Eddu.
=== Menntavísindasvið ===
Kjarni menntavísindasviðs er myndaður úr [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraháskóla Íslands]] sem sameinaðist Háskólanum í júlí 2008. Menntavísindasvið menntar kennara fyrir leik- grunn- og framhaldsskóla, íþrótta- og heilsufræðinga, tómstunda- og félagsmálafræðinga og þroskaþjálfa. Deildir sviðsins eru: [[íþróttafræði|íþrótt]]a-, [[Tómstundafræði|tómstunda-]] og [[Þroskaþjálfun|þroskaþjálfadeild]], [[kennari|kennaradeild]] og [[Uppeldisfræði|uppeldis-]] og [[menntunarfræði]]deild.
Kennsla menntavísindasviðs fer að mestu fram í byggingum Háskólans í Stakkahlíð og Skipholti.
=== Verkfræði- og náttúruvísindasvið ===
[[Mynd:VR_III.JPG|thumb|right|VR-III]]
Deildir á verkfræði og náttúruvísindasviði eru: [[iðnaðarverkfræði]]-, [[vélaverkfræði]]- og [[tölvunarfræði]]deild; [[Jarðvísindi|jarðvísindadeild]], [[Lífvísindi|líf]]- og [[Umhverfisvísindi|umhverfisvísindadeild]], [[Rafmagnsverkfræði|rafmagns-]] og [[tölvuverkfræði]]deild, [[Raunvísindi|raunvísindadeild]], og [[Umhverfisverkfræði|umhverfis-]] og [[byggingarverkfræði]]deild.
Kennsla verkfræði- og náttúruvísindasviðs fer að mestu fram í VR-I til III, Öskju og Tæknigarði.
== Stofnanir skólans ==
[[Mynd:Húsavík_20.05.2008_17-48-29.jpg|thumb|right|Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Húsavík hefur rannsakað stórhveli við Ísland.]]
=== Rannsóknastofnanir ===
Innan vébanda Háskóla Íslands starfar mikill fjöldi rannsóknastofnana af ýmsu tagi, eins og [[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum]], [[Siðfræðistofnun]], [[Hafréttarstofnun Íslands]], [[Jarðvísindastofnun Háskólans]] og [[Norræna eldfjallasetrið]].<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/visindastarf/rannsoknastofnanir|titill=Rannsóknastofnanir|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Flestar stofnanirnar eru staðsettar á háskólasvæðinu í Reykjavík. Að auki rekur Háskólinn ellefu rannsóknarsetur um allt land þar sem hvert setur fæst við sérhæfðar rannsóknir sem tengjast þeim stað sem það er á.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/rannsoknasetur_haskola_islands|titill=Rannsóknasetur Háskóla Íslands|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Rannsóknarsetrin eru meðal annars á Egilsstöðum, Bolungarvík, Hólmavík, Húsavík, Sandgerði, Stykkishólmi, Breiðdalsvík og Vestmannaeyjum.
=== Þjónustustofnanir ===
Innan Háskólans eru fjölmargar þjónustueiningar sem sinna miðlægri þjónustu háskólans. Meðal þeirra eru nemendaskrá, skrifstofa alþjóðasamskipta, námsráðgjöf, rannsóknaþjónusta, kennslumiðstöð og tungumálamiðstöð. Íþróttahús HÍ er lítið íþróttahús með íþróttasal og líkamsræktarsal fyrir nemendur og starfsfólk. [[Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands]] rekur tölvubúnað og upplýsingakerfi Háskólans, auk þess að sinna notendaþjónustu. [[Listasafn Háskóla Íslands]] var stofnað árið 1980 með listaverkagjöf Sverris Sigurðssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
[[Endurmenntun Háskóla Íslands]] er sérstök stofnun sem býður upp á námskeið á ýmsum sviðum fyrir almenning. [[Háskólaútgáfan]] er bókaútgáfa innan vébanda Háskólans. [[Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn]] er sjálfstæð háskólastofnun sem sinnir upplýsingaþjónustu fyrir Háskólann meðal annarra. [[Árnastofnun]] er önnur sjálfstæð háskólastofnun sem er nátengd Háskóla Íslands.
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:Kri_jab_180628_001.jpg|thumb|right|Jón Atli Benediktsson er núverandi rektor Háskóla Íslands.]]
=== Rektor og háskólaráð ===
{{aðalgrein|Listi yfir rektora Háskóla Íslands}}
Rektor Háskóla Íslands er æðsti fulltrúi skólans og ber ábyrgð á allri starfsemi hans. Rektor er skipaður af [[Menntamálaráðherrar á Íslandi|menntamálaráðherra]] til fimm ára í senn samkvæmt tilnefningu háskólaráðs, að undangengnum almennum kosningum innan Háskólans.
Fyrsti rektor Háskólans var Björn M. Ólsen. Núverandi rektor er Jón Atli Benediktsson.<ref>{{vefheimild | url=https://www.hi.is/is/skolinn/hlutverk_rektors |titill=Hlutverk rektors |mánuðurskoðað=30. nóvember |árskoðað=2009}}</ref>
Auk rektors fer háskólaráð með yfirstjórn Háskólans. Tíu manns sitja nú í háskólaráði: þrír fulltrúar háskólasamfélagsins, tveir valdir af ráðherra, tveir fulltrúar stúdenta og þrír valdir af háskólaráði sjálfu. Rektor er forseti háskólaráðs.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references /></div>
== Tenglar ==
* [https://www.hi.is Vefur Háskóla Íslands]
* [https://www.althingi.is/altext/stjt/2008.085.html Lög um opinbera háskóla nr. 85/2008]
* [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006063.html Lög um háskóla nr. 63/2006]
* [https://www.hi.is/haskolinn/reglur_fyrir_haskola_islands Reglur fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009]
{{Háskólasnið}}
{{Rektorar Háskóla Íslands}}
{{coord|64|08|26|N|21|56|58|W|region:IS_type:edu_source:dewiki|display=title}}
[[Flokkur:Háskóli Íslands| ]]
{{S|1911}}
lxej31ppre0qatu1acxj39xx7ytp7bk
1889627
1889624
2024-11-29T00:10:11Z
89.160.175.228
1889627
wikitext
text/x-wiki
{{Háskóli
| Nafn=Háskóli Íslands
| Merki=Merki Háskóla Íslands.svg
| Stofnár=1911
| Gerð=Ríkisháskóli
| Rektor=Jón Atli Benediktsson
| Nemendur=13.701 (2023)
| Staður=Reykjavík
| Land=Ísland
| Vefsíða=https://hi.is
}}
Bryngeir er bestur og einar elskar straka
Einar hefur labbað i kringum skolan a hverju ari sipan hann var byggður og perrast í öllum strakunum og stelpum
[[Mynd:UniversityIceland.JPG|thumb|right|Aðalbygging Háskóla Íslands]]
'''Háskóli Íslands''' (HÍ) er íslenskur ríkis[[háskóli]] sem var stofnaður árið 1911. Háskóli Íslands er opinber alhliða [[rannsóknarháskóli]] sem býður upp á um 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi í yfir 160 námsgreinum í um 25 deildum. Langflest námskeið eru kennd á [[íslenska|íslensku]], en lítill hluti er kenndur á [[enska|ensku]]. Háskólinn er með sérstakar námsleiðir fyrir erlenda nemendur, eins og í [[miðaldafræði]] og [[íslenska sem annað mál|íslensku sem annað mál]]. Kennsla við Háskólann skiptist í fimm svið: félagsvísindasvið, heilbrigðisvísindasvið, hugvísindasvið, menntavísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið.
Fjöldi nemenda við Háskólann er um 14 þúsund á hverju ári. Háskóli Íslands er því langstærsti háskóli landsins. [[Háskólinn í Reykjavík]] kemur næstur með um 3500 nemendur. Um tveir þriðju hlutar nemenda eru konur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/fleiri-konur-en-karlar-i-haskolanami|titill=Fleiri konur en karlar í háskólanámi|höfundur=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir|dags=2. nóvember 2019|vefsíða=RÚV}}</ref> Háskólinn er með um 600 fastráðna kennara og yfir 3000 stundakennara og aðjúnkta, auk um 1000 starfsmanna og rannsakenda.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/kynningarefni/starfsmenn|titill=Starfsmenn|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Háskólinn er þannig einn af stærstu vinnustöðum á Íslandi. Rektor skólans er [[Jón Atli Benediktsson]], prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði.
Háskóli Íslands hefur verið metinn í 201–250. sæti yfir bestu háskóla heims af [[Times Higher Education]],<ref>{{cite web|url=https://www.timeshighereducation.com/world-university-rankings/2016/world-ranking|title=World University Rankings|date=30 September 2015}}</ref> en í 401–500. sæti hjá [[Academic Ranking of World Universities]].<ref name="shanghairanking.com">{{Cite web|url=https://www.shanghairanking.com/ARWU2017.html|title=Academic Ranking of World Universities 2017|access-date=2023-12-21|archive-date=2019-01-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20190119012717/http://www.shanghairanking.com/ARWU2017.html|url-status=dead}}</ref>
== Saga ==
Háskóli Íslands var stofnaður [[17. júní]] árið 1911 og tók til starfa í októberbyrjun sama ár. Við það sameinuðust [[Prestaskólinn]], [[Læknaskólinn]] og [[Lagaskólinn]]. Ein deild innan Háskólans var tileinkuð hverjum þeirra auk þess sem stofnuð var sérstök heimspekideild. Fyrsta árið voru 45 nemendur við skólann, fimm í guðfræðideild, sautján í lagadeild og 23 í læknadeild, en enginn var skráður í heimspekideild. Aðeins ein kona var skráð til náms fyrsta árið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/haskolinn/saga|titill=Saga|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Fyrsti rektor skólans var [[Björn M. Ólsen]], prófessor við heimspekideild.<ref>{{cite web |url=https://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008955/Saga+H%C3%A1sk%C3%B3la+%C3%8Dslands_+Yfirlit+um+h%C3%A1lfrar+aldar+starf.pdf |title=Saga Háskóla Íslands - Yfirlit um hálfrar aldar starf |access-date=2009-09-04 |archive-date=2007-02-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070212034111/http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008955/Saga+H%C3%A1sk%C3%B3la+%C3%8Dslands_+Yfirlit+um+h%C3%A1lfrar+aldar+starf.pdf |url-status=dead }}</ref> Háskólaráð var skipað fjórum aðalmönnum, auk rektors. [[Stúdentaráð Háskóla Íslands]] var stofnað árið 1920 að danskri fyrirmynd.
[[Mynd:School_of_Humanities_(12952502405).jpg|thumb|right|Anddyri aðalbyggingar Háskólans]]
Fyrstu 29 árin var Háskóli Íslands staðsettur á neðri hæð [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] við [[Austurvöllur|Austurvöll]], en árið 1940 flutti skólinn starfsemi sína í nýtt húsnæði, aðalbyggingu Háskólans, austan við [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Þá var Háskólabókasafn jafnframt stofnað við sameiningu bókasafna hinna ýmsu deilda og staðsett í nýju byggingunni. Árið 1935 tók atvinnudeild Háskólans til starfa og hafði með höndum rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Hún skiptist í fiskideild, búnaðardeild og iðnaðardeild. Sérstakt hús var reist yfir hana árið 1937 (nú Setberg). Atvinnudeildin var lögð niður árið 1965 þegar [[Hafrannsóknastofnun Íslands]], [[Rannsóknastofnun landbúnaðarins]], [[Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins]] og [[Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins]] voru stofnaðar undir [[Rannsóknaráð Íslands|Rannsóknaráði Íslands]].
[[Mynd:Menntavegurinn.jpg|thumb|„Menntavegurinn“ er göngustígur sem tengir nokkrar af byggingum Háskólans austan við Suðurgötu.]]
Síðan þá hefur Háskólasvæðið stækkað til muna, og kennt er í mörgum byggingum beggja vegna Suðurgötu og á fleiri stöðum. Kostnaður við nýbyggingar skólans sem og viðhald eldri bygginga hefur að miklu leyti verið greiddur af [[Happdrætti Háskólans]] sem var stofnað árið 1934 með sérstöku leyfi.<ref name=Noblprize>{{vefheimild | höfundur= | url=https://www.arnastofnun.is/id/1001802 |titill=Ágrip af sögu HÍ á vefsíðu Árnastofnunnar | mánuðurskoðað=10. september |árskoðað=2009}}</ref> Sama ár var fyrsti [[stúdentagarður]] Háskólans, Garður (nú Gamli garður), tekinn í notkun. Næsti nýi stúdentagarðurinn var Nýi garður sem var tekinn í notkun árið 1943. Á 10. áratug 20. aldar var hlutverki hússins breytt þannig að það hýsir kennslu og rannsóknarstarfsemi. Þar er nú hluti af starfsemi heilbrigðisvísindasviðs.
Þegar [[Handritamálið]] leystist og [[danska þingið]] samþykkti að afhenda Íslandi safn handrita úr [[Árnasafn]]i í Kaupmannahöfn árið 1961 var hluti af því samkomulagi að stofna [[Árnastofnun|Handritastofnun Íslands]]. Árið 1967 hófst vinna við að reisa nýja byggingu yfir þessa stofnun. Árnagarður var formlega tekinn í notkun 21. desember 1969 og hýsti lengi vel hluta af kennslu heimspekideildar, auk Handritastofnunar. Árið 1971 bættist Lögberg við byggingar Háskólans og VR-I og VR-II voru líka reistar á 8. áratugnum.
Árið 1963 fékk [[Ottó A. Michelsen]] fyrsta „rafheilann“ á leigu til notkunar í kennslu við Háskólann, af gerðinni [[IBM 1620]]. Árið eftir ákvað [[Framkvæmdabanki Íslands]] að gefa Háskólanum upphæð að andvirði sams konar tækis. Þegar tækið var keypt árið 1964 var [[Reiknistofnun Háskóla Íslands]] stofnuð og fékkst við margvíslega útreikninga fyrir rannsóknir og fleira næstu áratugi. Árið eftir var stungið upp á nýyrðinu „[[tölva]]“ fyrir þetta tæki.
Árið 1967 var [[Félagsstofnun stúdenta]] (FS) stofnuð til að taka að sér rekstur [[stúdentagarður|stúdentagarða]] við Háskóla Íslands. FS hefur síðan þá staðið að byggingu fjölda nýrra stúdentagarða á Háskólasvæðinu, rekur [[leikskóli|leikskóla]] og veitingasölu í Háskólanum. Árið 1971 var Félagsheimili stúdenta við Hringbraut opnað og [[Bóksala stúdenta]] tók þar til starfa. Stúdentaráð og [[Ferðaskrifstofa stúdenta]] fluttu líka þar inn. [[Stúdentakjallarinn]] var stofnaður í kjallara Gamla garðs árið 1975 og hefur starfað síðan með hléum. Hann er nú staðsettur í kjallara Háskólatorgs. Fyrstu stúdentagarðarnir fyrir hjón (Hjónagarðar) voru teknir í notkun 1976.
Árið 1982 var Læknagarður vígður en læknadeildin flutti ekki þangað inn fyrr en árið 1988. Árið 1986 var Oddi tekinn í notkun fyrir kennslu félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Félagsvísindastofnun var stofnuð árið áður og fékk hluta efstu hæðar hússins til afnota. Árið 1988 var svo Tæknigarður tekinn í notkun, en þar voru ýmis sprotafyrirtæki til húsa fyrst um sinn, auk Reiknistofnunar, Endurmenntunar og kennslu í tölvunarfræði. Fyrsta [[Internetið|IP-tengingin]] við útlönd var í Tæknigarði.
Árið 1994 voru Háskólabókasafn og [[Landsbókasafn Íslands]] sameinuð í eitt [[Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]] í Þjóðarbókhlöðunni, skammt frá Háskólasvæðinu. Eftir að [[Íslensk erfðagreining]] reisti sér hús í Vatnsmýrinni var tekið að ræða um „þekkingarþorp“ á því svæði þar sem kæmu saman rannsóknarstofnanir og þekkingarfyrirtæki í tengslum við Háskólasvæðið. Árið 2004 var nýtt náttúrufræðihús vígt í [[Vatnsmýri]] og hlaut nafnið Askja. Árið 2003 stóð Háskóli Íslands ásamt nokkrum tækni- og rannsóknarfyrirtækjum að stofnun Vísindagarða utan um þróun byggðar í Vatnsmýri, milli Háskólasvæðisins og Reykjavíkurflugvallar. Hugmyndahúsið Gróska reis á vegum Vísindagarða og var tekið í notkun árið 2020.
[[Mynd:Islands_universitet_2009-01-28.jpg|thumb|right|Háskólatorg árið 2009]]
Í lok árs 2007 lauk byggingu Háskólatorgs og Gimli<ref>{{cite web |url=https://www.hi.is/page/haskolatorg |title=Heimasíða Háskólatorgs |access-date=2007-03-01 |archive-date=2007-02-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070226123426/https://www.hi.is/page/haskolatorg |url-status=dead }}</ref> sem eru samanlagt 8.500 m<sup>2</sup> að stærð. Byggingavinna hófst vorið 2006. Háskólatorg hýsir nú helstu veitingasölur Háskólans, Hámu og Stúdentakjallarann, auk Bóksölu stúdenta, og þar eru skrifstofur Stúdentaráðs og Félagsstofnunar stúdenta til húsa. Fyrrum Félagsheimili stúdenta fékk þá nafnið Stapi og hýsir námsbrautir á heilbrigðisvísindasviði.
Árið 2008 sameinuðust Háskóli Íslands og [[Kennaraháskóli Íslands]] undir nafni þess fyrrnefnda. Kennaraháskólinn varð menntavísindsvið Háskólans, en kennsla er áfram í húsnæði Kennaraháskólans í Stakkahlíð. Áform voru um flutning menntavísindasviðs í nýtt húsnæði á háskólasvæðinu við Suðurgötu. Árið 2021 keypti íslenska ríkið [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] undir hluta af starfsemi Háskóla Íslands. Hótelið hafði hætt rekstri vegna [[Kórónaveirufaraldurinn|kórónaveirufaraldursins]]. Eftir gagngerar breytingar hóf menntavísindasvið flutning þangað inn árið 2024.
Árið 2021 brast vatnslögn við Suðurgötu ofan við Háskólatorg með þeim afleiðingum að kjallari Háskólatorgs og jarðhæð Gimli fylltust af köldu vatni sem olli miklu tjóni.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/galleri/vatnstjon_i_haskola_islands|titill=Vatnstjón í Háskóla Íslands|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref><ref>{{vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212063416d/gridar-legt-vatns-tjon-i-hi-meira-en-tvo-thusund-tonn-af-vatni-runnu-ut-eftir-rof-a-kalda-vatns-logn|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|titill=Gríðarlegt vatnstjón í HÍ: Meira en tvö þúsund tonn af vatni runnu út eftir rof á kaldavatnslögn|dags=21. janúar 2021|vefsíða=Vísir.is}}</ref> Kennslu- og lesrými á þessu svæði voru aftur tekin í notkun einu og hálfu ári síðar.
Árið 2023 var nýtt hús tekið í notkun fyrir [[Árnastofnun]] og kennslu og rannsóknir í [[íslensk fræði|íslenskum fræðum]]: [[Edda (Hús íslenskra fræða)]], spölkorn frá Þjóðarbókhlöðunni.
== Nám ==
[[Mynd:University_of_Iceland_-_2013.08_-_panoramio.jpg|thumb|right|Háskólasvæðið þar sem sést í aðalbyggingu, Háskólatorg og Lögberg]]
Háskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám, bæði á grunnstigi og framhaldsstigi. Við Háskóla Íslands eru 26 deildir og fjórar þverfræðilegar námsbrautir. Að auki fer fram kennsla á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Þann 1. júlí 2008 tóku gildi breytingar á námsskipulagi sem og stjórnkerfi skólans. Ákveðið var að HÍ og [[Kennaraháskóli Íslands]] myndu sameinast. Fræðasvið skólans urðu fimm talsins og deildirnar 25. Núverandi fræðasvið skólans eru:
=== Félagsvísindasvið ===
[[Mynd:University of Iceland-Logberg.jpg|thumb|Lögberg]]
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands var stofnuð árið 1976. Sviðið er það fjölmennasta í Háskólanum. Deildir sviðsins eru sex talsins: [[félagsfræði]]-, [[mannfræði]]- og [[þjóðfræði]]deild, [[félagsráðgjöf|félagsráðgjafardeild]], [[hagfræði]]deild, [[Lögfræði|lagadeild]], [[stjórnmálafræði]]deild og [[viðskiptafræði]]deild.
Kennsla á félagsvísindasviði fer að mestu fram í byggingunum Odda, Gimli og Lögbergi.
=== Heilbrigðisvísindasvið ===
[[Mynd:Læknagarður.JPG|thumb|Læknagarður í desember 2006]]
Deildir sviðsins eru eftirfarandi: [[hjúkrunarfræði]]deild, [[lyfjafræði]]deild, [[Læknisfræði|læknadeild]] (þar á meðal [[geislafræði]], [[lífeindafræði]] og [[sjúkraþjálfun]]), [[Matvælafræði|matvæla-]] og [[næringarfræði]]deild, [[sálfræði]]deild og [[tannlækningar|tannlæknadeild]].
Kennsla á heilbrigðisvísindasviði fer að mestu fram á [[Landspítali|Landspítala]], og í háskólabyggingunum Læknagarði, Stapa og Nýja garði.
=== Hugvísindasvið ===
Á Hugvísindasviði eru eftirtaldar deildir: [[guðfræði]]- og [[trúarbragðafræði]]deild, [[Íslensk fræði|íslensku-]] og menningardeild, [[málvísindi|mála-]] og menningardeild, og [[sagnfræði]]- og [[heimspeki]]deild.
Kennsla á hugvísindasviði fer að mestu fram í Árnagarði, aðalbyggingu, Veröld og Eddu.
=== Menntavísindasvið ===
Kjarni menntavísindasviðs er myndaður úr [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraháskóla Íslands]] sem sameinaðist Háskólanum í júlí 2008. Menntavísindasvið menntar kennara fyrir leik- grunn- og framhaldsskóla, íþrótta- og heilsufræðinga, tómstunda- og félagsmálafræðinga og þroskaþjálfa. Deildir sviðsins eru: [[íþróttafræði|íþrótt]]a-, [[Tómstundafræði|tómstunda-]] og [[Þroskaþjálfun|þroskaþjálfadeild]], [[kennari|kennaradeild]] og [[Uppeldisfræði|uppeldis-]] og [[menntunarfræði]]deild.
Kennsla menntavísindasviðs fer að mestu fram í byggingum Háskólans í Stakkahlíð og Skipholti.
=== Verkfræði- og náttúruvísindasvið ===
[[Mynd:VR_III.JPG|thumb|right|VR-III]]
Deildir á verkfræði og náttúruvísindasviði eru: [[iðnaðarverkfræði]]-, [[vélaverkfræði]]- og [[tölvunarfræði]]deild; [[Jarðvísindi|jarðvísindadeild]], [[Lífvísindi|líf]]- og [[Umhverfisvísindi|umhverfisvísindadeild]], [[Rafmagnsverkfræði|rafmagns-]] og [[tölvuverkfræði]]deild, [[Raunvísindi|raunvísindadeild]], og [[Umhverfisverkfræði|umhverfis-]] og [[byggingarverkfræði]]deild.
Kennsla verkfræði- og náttúruvísindasviðs fer að mestu fram í VR-I til III, Öskju og Tæknigarði.
== Stofnanir skólans ==
[[Mynd:Húsavík_20.05.2008_17-48-29.jpg|thumb|right|Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Húsavík hefur rannsakað stórhveli við Ísland.]]
=== Rannsóknastofnanir ===
Innan vébanda Háskóla Íslands starfar mikill fjöldi rannsóknastofnana af ýmsu tagi, eins og [[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum]], [[Siðfræðistofnun]], [[Hafréttarstofnun Íslands]], [[Jarðvísindastofnun Háskólans]] og [[Norræna eldfjallasetrið]].<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/visindastarf/rannsoknastofnanir|titill=Rannsóknastofnanir|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Flestar stofnanirnar eru staðsettar á háskólasvæðinu í Reykjavík. Að auki rekur Háskólinn ellefu rannsóknarsetur um allt land þar sem hvert setur fæst við sérhæfðar rannsóknir sem tengjast þeim stað sem það er á.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/rannsoknasetur_haskola_islands|titill=Rannsóknasetur Háskóla Íslands|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Rannsóknarsetrin eru meðal annars á Egilsstöðum, Bolungarvík, Hólmavík, Húsavík, Sandgerði, Stykkishólmi, Breiðdalsvík og Vestmannaeyjum.
=== Þjónustustofnanir ===
Innan Háskólans eru fjölmargar þjónustueiningar sem sinna miðlægri þjónustu háskólans. Meðal þeirra eru nemendaskrá, skrifstofa alþjóðasamskipta, námsráðgjöf, rannsóknaþjónusta, kennslumiðstöð og tungumálamiðstöð. Íþróttahús HÍ er lítið íþróttahús með íþróttasal og líkamsræktarsal fyrir nemendur og starfsfólk. [[Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands]] rekur tölvubúnað og upplýsingakerfi Háskólans, auk þess að sinna notendaþjónustu. [[Listasafn Háskóla Íslands]] var stofnað árið 1980 með listaverkagjöf Sverris Sigurðssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
[[Endurmenntun Háskóla Íslands]] er sérstök stofnun sem býður upp á námskeið á ýmsum sviðum fyrir almenning. [[Háskólaútgáfan]] er bókaútgáfa innan vébanda Háskólans. [[Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn]] er sjálfstæð háskólastofnun sem sinnir upplýsingaþjónustu fyrir Háskólann meðal annarra. [[Árnastofnun]] er önnur sjálfstæð háskólastofnun sem er nátengd Háskóla Íslands.
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:Kri_jab_180628_001.jpg|thumb|right|Jón Atli Benediktsson er núverandi rektor Háskóla Íslands.]]
=== Rektor og háskólaráð ===
{{aðalgrein|Listi yfir rektora Háskóla Íslands}}
Rektor Háskóla Íslands er æðsti fulltrúi skólans og ber ábyrgð á allri starfsemi hans. Rektor er skipaður af [[Menntamálaráðherrar á Íslandi|menntamálaráðherra]] til fimm ára í senn samkvæmt tilnefningu háskólaráðs, að undangengnum almennum kosningum innan Háskólans.
Fyrsti rektor Háskólans var Björn M. Ólsen. Núverandi rektor er Jón Atli Benediktsson.<ref>{{vefheimild | url=https://www.hi.is/is/skolinn/hlutverk_rektors |titill=Hlutverk rektors |mánuðurskoðað=30. nóvember |árskoðað=2009}}</ref>
Auk rektors fer háskólaráð með yfirstjórn Háskólans. Tíu manns sitja nú í háskólaráði: þrír fulltrúar háskólasamfélagsins, tveir valdir af ráðherra, tveir fulltrúar stúdenta og þrír valdir af háskólaráði sjálfu. Rektor er forseti háskólaráðs.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references /></div>
== Tenglar ==
* [https://www.hi.is Vefur Háskóla Íslands]
* [https://www.althingi.is/altext/stjt/2008.085.html Lög um opinbera háskóla nr. 85/2008]
* [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006063.html Lög um háskóla nr. 63/2006]
* [https://www.hi.is/haskolinn/reglur_fyrir_haskola_islands Reglur fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009]
{{Háskólasnið}}
{{Rektorar Háskóla Íslands}}
{{coord|64|08|26|N|21|56|58|W|region:IS_type:edu_source:dewiki|display=title}}
[[Flokkur:Háskóli Íslands| ]]
{{S|1911}}
qxl1hoogttpdsh8s01t15ctg0i81n04
1889630
1889627
2024-11-29T00:32:33Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/89.160.175.228|89.160.175.228]] ([[User talk:89.160.175.228|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Akigka|Akigka]]
1880468
wikitext
text/x-wiki
{{Háskóli
| Nafn=Háskóli Íslands
| Merki=Merki Háskóla Íslands.svg
| Stofnár=1911
| Gerð=Ríkisháskóli
| Rektor=Jón Atli Benediktsson
| Nemendur=13.701 (2023)
| Staður=Reykjavík
| Land=Ísland
| Vefsíða=https://hi.is
}}
[[Mynd:UniversityIceland.JPG|thumb|right|Aðalbygging Háskóla Íslands]]
'''Háskóli Íslands''' (HÍ) er íslenskur ríkis[[háskóli]] sem var stofnaður árið 1911. Háskóli Íslands er opinber alhliða [[rannsóknarháskóli]] sem býður upp á um 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi í yfir 160 námsgreinum í um 25 deildum. Langflest námskeið eru kennd á [[íslenska|íslensku]], en lítill hluti er kenndur á [[enska|ensku]]. Háskólinn er með sérstakar námsleiðir fyrir erlenda nemendur, eins og í [[miðaldafræði]] og [[íslenska sem annað mál|íslensku sem annað mál]]. Kennsla við Háskólann skiptist í fimm svið: félagsvísindasvið, heilbrigðisvísindasvið, hugvísindasvið, menntavísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið.
Fjöldi nemenda við Háskólann er um 14 þúsund á hverju ári. Háskóli Íslands er því langstærsti háskóli landsins. [[Háskólinn í Reykjavík]] kemur næstur með um 3500 nemendur. Um tveir þriðju hlutar nemenda eru konur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/fleiri-konur-en-karlar-i-haskolanami|titill=Fleiri konur en karlar í háskólanámi|höfundur=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir|dags=2. nóvember 2019|vefsíða=RÚV}}</ref> Háskólinn er með um 600 fastráðna kennara og yfir 3000 stundakennara og aðjúnkta, auk um 1000 starfsmanna og rannsakenda.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/kynningarefni/starfsmenn|titill=Starfsmenn|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Háskólinn er þannig einn af stærstu vinnustöðum á Íslandi. Rektor skólans er [[Jón Atli Benediktsson]], prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði.
Háskóli Íslands hefur verið metinn í 201–250. sæti yfir bestu háskóla heims af [[Times Higher Education]],<ref>{{cite web|url=https://www.timeshighereducation.com/world-university-rankings/2016/world-ranking|title=World University Rankings|date=30 September 2015}}</ref> en í 401–500. sæti hjá [[Academic Ranking of World Universities]].<ref name="shanghairanking.com">{{Cite web|url=https://www.shanghairanking.com/ARWU2017.html|title=Academic Ranking of World Universities 2017|access-date=2023-12-21|archive-date=2019-01-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20190119012717/http://www.shanghairanking.com/ARWU2017.html|url-status=dead}}</ref>
== Saga ==
Háskóli Íslands var stofnaður [[17. júní]] árið 1911 og tók til starfa í októberbyrjun sama ár. Við það sameinuðust [[Prestaskólinn]], [[Læknaskólinn]] og [[Lagaskólinn]]. Ein deild innan Háskólans var tileinkuð hverjum þeirra auk þess sem stofnuð var sérstök heimspekideild. Fyrsta árið voru 45 nemendur við skólann, fimm í guðfræðideild, sautján í lagadeild og 23 í læknadeild, en enginn var skráður í heimspekideild. Aðeins ein kona var skráð til náms fyrsta árið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/haskolinn/saga|titill=Saga|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Fyrsti rektor skólans var [[Björn M. Ólsen]], prófessor við heimspekideild.<ref>{{cite web |url=https://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008955/Saga+H%C3%A1sk%C3%B3la+%C3%8Dslands_+Yfirlit+um+h%C3%A1lfrar+aldar+starf.pdf |title=Saga Háskóla Íslands - Yfirlit um hálfrar aldar starf |access-date=2009-09-04 |archive-date=2007-02-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070212034111/http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008955/Saga+H%C3%A1sk%C3%B3la+%C3%8Dslands_+Yfirlit+um+h%C3%A1lfrar+aldar+starf.pdf |url-status=dead }}</ref> Háskólaráð var skipað fjórum aðalmönnum, auk rektors. [[Stúdentaráð Háskóla Íslands]] var stofnað árið 1920 að danskri fyrirmynd.
[[Mynd:School_of_Humanities_(12952502405).jpg|thumb|right|Anddyri aðalbyggingar Háskólans]]
Fyrstu 29 árin var Háskóli Íslands staðsettur á neðri hæð [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] við [[Austurvöllur|Austurvöll]], en árið 1940 flutti skólinn starfsemi sína í nýtt húsnæði, aðalbyggingu Háskólans, austan við [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Þá var Háskólabókasafn jafnframt stofnað við sameiningu bókasafna hinna ýmsu deilda og staðsett í nýju byggingunni. Árið 1935 tók atvinnudeild Háskólans til starfa og hafði með höndum rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Hún skiptist í fiskideild, búnaðardeild og iðnaðardeild. Sérstakt hús var reist yfir hana árið 1937 (nú Setberg). Atvinnudeildin var lögð niður árið 1965 þegar [[Hafrannsóknastofnun Íslands]], [[Rannsóknastofnun landbúnaðarins]], [[Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins]] og [[Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins]] voru stofnaðar undir [[Rannsóknaráð Íslands|Rannsóknaráði Íslands]].
[[Mynd:Menntavegurinn.jpg|thumb|„Menntavegurinn“ er göngustígur sem tengir nokkrar af byggingum Háskólans austan við Suðurgötu.]]
Síðan þá hefur Háskólasvæðið stækkað til muna, og kennt er í mörgum byggingum beggja vegna Suðurgötu og á fleiri stöðum. Kostnaður við nýbyggingar skólans sem og viðhald eldri bygginga hefur að miklu leyti verið greiddur af [[Happdrætti Háskólans]] sem var stofnað árið 1934 með sérstöku leyfi.<ref name=Noblprize>{{vefheimild | höfundur= | url=https://www.arnastofnun.is/id/1001802 |titill=Ágrip af sögu HÍ á vefsíðu Árnastofnunnar | mánuðurskoðað=10. september |árskoðað=2009}}</ref> Sama ár var fyrsti [[stúdentagarður]] Háskólans, Garður (nú Gamli garður), tekinn í notkun. Næsti nýi stúdentagarðurinn var Nýi garður sem var tekinn í notkun árið 1943. Á 10. áratug 20. aldar var hlutverki hússins breytt þannig að það hýsir kennslu og rannsóknarstarfsemi. Þar er nú hluti af starfsemi heilbrigðisvísindasviðs.
Þegar [[Handritamálið]] leystist og [[danska þingið]] samþykkti að afhenda Íslandi safn handrita úr [[Árnasafn]]i í Kaupmannahöfn árið 1961 var hluti af því samkomulagi að stofna [[Árnastofnun|Handritastofnun Íslands]]. Árið 1967 hófst vinna við að reisa nýja byggingu yfir þessa stofnun. Árnagarður var formlega tekinn í notkun 21. desember 1969 og hýsti lengi vel hluta af kennslu heimspekideildar, auk Handritastofnunar. Árið 1971 bættist Lögberg við byggingar Háskólans og VR-I og VR-II voru líka reistar á 8. áratugnum.
Árið 1963 fékk [[Ottó A. Michelsen]] fyrsta „rafheilann“ á leigu til notkunar í kennslu við Háskólann, af gerðinni [[IBM 1620]]. Árið eftir ákvað [[Framkvæmdabanki Íslands]] að gefa Háskólanum upphæð að andvirði sams konar tækis. Þegar tækið var keypt árið 1964 var [[Reiknistofnun Háskóla Íslands]] stofnuð og fékkst við margvíslega útreikninga fyrir rannsóknir og fleira næstu áratugi. Árið eftir var stungið upp á nýyrðinu „[[tölva]]“ fyrir þetta tæki.
Árið 1967 var [[Félagsstofnun stúdenta]] (FS) stofnuð til að taka að sér rekstur [[stúdentagarður|stúdentagarða]] við Háskóla Íslands. FS hefur síðan þá staðið að byggingu fjölda nýrra stúdentagarða á Háskólasvæðinu, rekur [[leikskóli|leikskóla]] og veitingasölu í Háskólanum. Árið 1971 var Félagsheimili stúdenta við Hringbraut opnað og [[Bóksala stúdenta]] tók þar til starfa. Stúdentaráð og [[Ferðaskrifstofa stúdenta]] fluttu líka þar inn. [[Stúdentakjallarinn]] var stofnaður í kjallara Gamla garðs árið 1975 og hefur starfað síðan með hléum. Hann er nú staðsettur í kjallara Háskólatorgs. Fyrstu stúdentagarðarnir fyrir hjón (Hjónagarðar) voru teknir í notkun 1976.
Árið 1982 var Læknagarður vígður en læknadeildin flutti ekki þangað inn fyrr en árið 1988. Árið 1986 var Oddi tekinn í notkun fyrir kennslu félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Félagsvísindastofnun var stofnuð árið áður og fékk hluta efstu hæðar hússins til afnota. Árið 1988 var svo Tæknigarður tekinn í notkun, en þar voru ýmis sprotafyrirtæki til húsa fyrst um sinn, auk Reiknistofnunar, Endurmenntunar og kennslu í tölvunarfræði. Fyrsta [[Internetið|IP-tengingin]] við útlönd var í Tæknigarði.
Árið 1994 voru Háskólabókasafn og [[Landsbókasafn Íslands]] sameinuð í eitt [[Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]] í Þjóðarbókhlöðunni, skammt frá Háskólasvæðinu. Eftir að [[Íslensk erfðagreining]] reisti sér hús í Vatnsmýrinni var tekið að ræða um „þekkingarþorp“ á því svæði þar sem kæmu saman rannsóknarstofnanir og þekkingarfyrirtæki í tengslum við Háskólasvæðið. Árið 2004 var nýtt náttúrufræðihús vígt í [[Vatnsmýri]] og hlaut nafnið Askja. Árið 2003 stóð Háskóli Íslands ásamt nokkrum tækni- og rannsóknarfyrirtækjum að stofnun Vísindagarða utan um þróun byggðar í Vatnsmýri, milli Háskólasvæðisins og Reykjavíkurflugvallar. Hugmyndahúsið Gróska reis á vegum Vísindagarða og var tekið í notkun árið 2020.
[[Mynd:Islands_universitet_2009-01-28.jpg|thumb|right|Háskólatorg árið 2009]]
Í lok árs 2007 lauk byggingu Háskólatorgs og Gimli<ref>{{cite web |url=https://www.hi.is/page/haskolatorg |title=Heimasíða Háskólatorgs |access-date=2007-03-01 |archive-date=2007-02-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070226123426/https://www.hi.is/page/haskolatorg |url-status=dead }}</ref> sem eru samanlagt 8.500 m<sup>2</sup> að stærð. Byggingavinna hófst vorið 2006. Háskólatorg hýsir nú helstu veitingasölur Háskólans, Hámu og Stúdentakjallarann, auk Bóksölu stúdenta, og þar eru skrifstofur Stúdentaráðs og Félagsstofnunar stúdenta til húsa. Fyrrum Félagsheimili stúdenta fékk þá nafnið Stapi og hýsir námsbrautir á heilbrigðisvísindasviði.
Árið 2008 sameinuðust Háskóli Íslands og [[Kennaraháskóli Íslands]] undir nafni þess fyrrnefnda. Kennaraháskólinn varð menntavísindsvið Háskólans, en kennsla er áfram í húsnæði Kennaraháskólans í Stakkahlíð. Áform voru um flutning menntavísindasviðs í nýtt húsnæði á háskólasvæðinu við Suðurgötu. Árið 2021 keypti íslenska ríkið [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] undir hluta af starfsemi Háskóla Íslands. Hótelið hafði hætt rekstri vegna [[Kórónaveirufaraldurinn|kórónaveirufaraldursins]]. Eftir gagngerar breytingar hóf menntavísindasvið flutning þangað inn árið 2024.
Árið 2021 brast vatnslögn við Suðurgötu ofan við Háskólatorg með þeim afleiðingum að kjallari Háskólatorgs og jarðhæð Gimli fylltust af köldu vatni sem olli miklu tjóni.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/galleri/vatnstjon_i_haskola_islands|titill=Vatnstjón í Háskóla Íslands|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref><ref>{{vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212063416d/gridar-legt-vatns-tjon-i-hi-meira-en-tvo-thusund-tonn-af-vatni-runnu-ut-eftir-rof-a-kalda-vatns-logn|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|titill=Gríðarlegt vatnstjón í HÍ: Meira en tvö þúsund tonn af vatni runnu út eftir rof á kaldavatnslögn|dags=21. janúar 2021|vefsíða=Vísir.is}}</ref> Kennslu- og lesrými á þessu svæði voru aftur tekin í notkun einu og hálfu ári síðar.
Árið 2023 var nýtt hús tekið í notkun fyrir [[Árnastofnun]] og kennslu og rannsóknir í [[íslensk fræði|íslenskum fræðum]]: [[Edda (Hús íslenskra fræða)]], spölkorn frá Þjóðarbókhlöðunni.
== Nám ==
[[Mynd:University_of_Iceland_-_2013.08_-_panoramio.jpg|thumb|right|Háskólasvæðið þar sem sést í aðalbyggingu, Háskólatorg og Lögberg]]
Háskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám, bæði á grunnstigi og framhaldsstigi. Við Háskóla Íslands eru 26 deildir og fjórar þverfræðilegar námsbrautir. Að auki fer fram kennsla á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Þann 1. júlí 2008 tóku gildi breytingar á námsskipulagi sem og stjórnkerfi skólans. Ákveðið var að HÍ og [[Kennaraháskóli Íslands]] myndu sameinast. Fræðasvið skólans urðu fimm talsins og deildirnar 25. Núverandi fræðasvið skólans eru:
=== Félagsvísindasvið ===
[[Mynd:University of Iceland-Logberg.jpg|thumb|Lögberg]]
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands var stofnuð árið 1976. Sviðið er það fjölmennasta í Háskólanum. Deildir sviðsins eru sex talsins: [[félagsfræði]]-, [[mannfræði]]- og [[þjóðfræði]]deild, [[félagsráðgjöf|félagsráðgjafardeild]], [[hagfræði]]deild, [[Lögfræði|lagadeild]], [[stjórnmálafræði]]deild og [[viðskiptafræði]]deild.
Kennsla á félagsvísindasviði fer að mestu fram í byggingunum Odda, Gimli og Lögbergi.
=== Heilbrigðisvísindasvið ===
[[Mynd:Læknagarður.JPG|thumb|Læknagarður í desember 2006]]
Deildir sviðsins eru eftirfarandi: [[hjúkrunarfræði]]deild, [[lyfjafræði]]deild, [[Læknisfræði|læknadeild]] (þar á meðal [[geislafræði]], [[lífeindafræði]] og [[sjúkraþjálfun]]), [[Matvælafræði|matvæla-]] og [[næringarfræði]]deild, [[sálfræði]]deild og [[tannlækningar|tannlæknadeild]].
Kennsla á heilbrigðisvísindasviði fer að mestu fram á [[Landspítali|Landspítala]], og í háskólabyggingunum Læknagarði, Stapa og Nýja garði.
=== Hugvísindasvið ===
Á Hugvísindasviði eru eftirtaldar deildir: [[guðfræði]]- og [[trúarbragðafræði]]deild, [[Íslensk fræði|íslensku-]] og menningardeild, [[málvísindi|mála-]] og menningardeild, og [[sagnfræði]]- og [[heimspeki]]deild.
Kennsla á hugvísindasviði fer að mestu fram í Árnagarði, aðalbyggingu, Veröld og Eddu.
=== Menntavísindasvið ===
Kjarni menntavísindasviðs er myndaður úr [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraháskóla Íslands]] sem sameinaðist Háskólanum í júlí 2008. Menntavísindasvið menntar kennara fyrir leik- grunn- og framhaldsskóla, íþrótta- og heilsufræðinga, tómstunda- og félagsmálafræðinga og þroskaþjálfa. Deildir sviðsins eru: [[íþróttafræði|íþrótt]]a-, [[Tómstundafræði|tómstunda-]] og [[Þroskaþjálfun|þroskaþjálfadeild]], [[kennari|kennaradeild]] og [[Uppeldisfræði|uppeldis-]] og [[menntunarfræði]]deild.
Kennsla menntavísindasviðs fer að mestu fram í byggingum Háskólans í Stakkahlíð og Skipholti.
=== Verkfræði- og náttúruvísindasvið ===
[[Mynd:VR_III.JPG|thumb|right|VR-III]]
Deildir á verkfræði og náttúruvísindasviði eru: [[iðnaðarverkfræði]]-, [[vélaverkfræði]]- og [[tölvunarfræði]]deild; [[Jarðvísindi|jarðvísindadeild]], [[Lífvísindi|líf]]- og [[Umhverfisvísindi|umhverfisvísindadeild]], [[Rafmagnsverkfræði|rafmagns-]] og [[tölvuverkfræði]]deild, [[Raunvísindi|raunvísindadeild]], og [[Umhverfisverkfræði|umhverfis-]] og [[byggingarverkfræði]]deild.
Kennsla verkfræði- og náttúruvísindasviðs fer að mestu fram í VR-I til III, Öskju og Tæknigarði.
== Stofnanir skólans ==
[[Mynd:Húsavík_20.05.2008_17-48-29.jpg|thumb|right|Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Húsavík hefur rannsakað stórhveli við Ísland.]]
=== Rannsóknastofnanir ===
Innan vébanda Háskóla Íslands starfar mikill fjöldi rannsóknastofnana af ýmsu tagi, eins og [[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum]], [[Siðfræðistofnun]], [[Hafréttarstofnun Íslands]], [[Jarðvísindastofnun Háskólans]] og [[Norræna eldfjallasetrið]].<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/visindastarf/rannsoknastofnanir|titill=Rannsóknastofnanir|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Flestar stofnanirnar eru staðsettar á háskólasvæðinu í Reykjavík. Að auki rekur Háskólinn ellefu rannsóknarsetur um allt land þar sem hvert setur fæst við sérhæfðar rannsóknir sem tengjast þeim stað sem það er á.<ref>{{vefheimild|url=https://www.hi.is/rannsoknasetur_haskola_islands|titill=Rannsóknasetur Háskóla Íslands|vefsíða=Háskóli Íslands}}</ref> Rannsóknarsetrin eru meðal annars á Egilsstöðum, Bolungarvík, Hólmavík, Húsavík, Sandgerði, Stykkishólmi, Breiðdalsvík og Vestmannaeyjum.
=== Þjónustustofnanir ===
Innan Háskólans eru fjölmargar þjónustueiningar sem sinna miðlægri þjónustu háskólans. Meðal þeirra eru nemendaskrá, skrifstofa alþjóðasamskipta, námsráðgjöf, rannsóknaþjónusta, kennslumiðstöð og tungumálamiðstöð. Íþróttahús HÍ er lítið íþróttahús með íþróttasal og líkamsræktarsal fyrir nemendur og starfsfólk. [[Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands]] rekur tölvubúnað og upplýsingakerfi Háskólans, auk þess að sinna notendaþjónustu. [[Listasafn Háskóla Íslands]] var stofnað árið 1980 með listaverkagjöf Sverris Sigurðssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
[[Endurmenntun Háskóla Íslands]] er sérstök stofnun sem býður upp á námskeið á ýmsum sviðum fyrir almenning. [[Háskólaútgáfan]] er bókaútgáfa innan vébanda Háskólans. [[Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn]] er sjálfstæð háskólastofnun sem sinnir upplýsingaþjónustu fyrir Háskólann meðal annarra. [[Árnastofnun]] er önnur sjálfstæð háskólastofnun sem er nátengd Háskóla Íslands.
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:Kri_jab_180628_001.jpg|thumb|right|Jón Atli Benediktsson er núverandi rektor Háskóla Íslands.]]
=== Rektor og háskólaráð ===
{{aðalgrein|Listi yfir rektora Háskóla Íslands}}
Rektor Háskóla Íslands er æðsti fulltrúi skólans og ber ábyrgð á allri starfsemi hans. Rektor er skipaður af [[Menntamálaráðherrar á Íslandi|menntamálaráðherra]] til fimm ára í senn samkvæmt tilnefningu háskólaráðs, að undangengnum almennum kosningum innan Háskólans.
Fyrsti rektor Háskólans var Björn M. Ólsen. Núverandi rektor er Jón Atli Benediktsson.<ref>{{vefheimild | url=https://www.hi.is/is/skolinn/hlutverk_rektors |titill=Hlutverk rektors |mánuðurskoðað=30. nóvember |árskoðað=2009}}</ref>
Auk rektors fer háskólaráð með yfirstjórn Háskólans. Tíu manns sitja nú í háskólaráði: þrír fulltrúar háskólasamfélagsins, tveir valdir af ráðherra, tveir fulltrúar stúdenta og þrír valdir af háskólaráði sjálfu. Rektor er forseti háskólaráðs.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references /></div>
== Tenglar ==
* [https://www.hi.is Vefur Háskóla Íslands]
* [https://www.althingi.is/altext/stjt/2008.085.html Lög um opinbera háskóla nr. 85/2008]
* [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006063.html Lög um háskóla nr. 63/2006]
* [https://www.hi.is/haskolinn/reglur_fyrir_haskola_islands Reglur fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009]
{{Háskólasnið}}
{{Rektorar Háskóla Íslands}}
{{coord|64|08|26|N|21|56|58|W|region:IS_type:edu_source:dewiki|display=title}}
[[Flokkur:Háskóli Íslands| ]]
{{S|1911}}
17uo14b6fqsvwn389kj2tjhchaaehgr
Stjórnleysisstefna
0
5150
1889616
1746131
2024-11-28T22:47:00Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1889616
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnleysisstefna}}
'''Stjórnleysisstefna''' eða '''anarkismi''' er [[stjórnmál]]a<nowiki/>- og [[hugmyndafræði]] sem einkennist fyrst og fremst af andstöðu við yfirvald og höfnun á réttmæti þess. Fylgismenn stefnunnar stefna að [[samfélag]]i byggðu á sjálfviljugri samvinnu einstaklinga.
Stjórnleysingjar eru afar fjölbreyttur hópur, eins og við er að búast, þar sem hugmyndafræðin byggist upp á gagnrýni á yfirvaldi og höfnun á óréttmætu valdi, með einstaklingsfrelsi að meginmarkmiði.
Nafngjöfin á þessari stjórnmálastefnu, anarkismi (sem íslenskað hefur verið sem stjórnleysisstefna), er upphaflega níðyrði andstæðinganna sem vildu meina að hún mundi leiða til upplausnar og ringulreiðar. Orðið sjálft kemur úr [[gríska|grísku]] '''αναρχία''' (''anarkhia'') og þýðir án höfðingja eða stjórnanda.
== Einkennandi hugmyndir ==
Stjórnleysisstefna einkennist, eins og nafnið gefur til kynna, af andstöðu við stjórnun. Hér er í raun átt við stjórn eins á öðrum; einstaklingar og hópar hafa að sjálfsögðu rétt til sjálfstjórnar.
=== Ríkisandstaða ===
Ríkið hefur tilskipunarvald á ákveðnu landsvæði. Tilskipunarvald er í beinni andstöðu við hugmyndirnar sem liggja að baki stjórnleysisstefnu, og því má telja nokkuð ljóst að stjórnleysingi hljóti að vera andstæðingur ríkisvalds. Í ófáum [[orðabók]]um er stjórnleysisstefna skilgreind sem andstaða við [[ríkisvald]]. Þó er ekki hægt að segja að andstaða við ríkisvald sé allt sem í stjórnleysi felst.
=== Aðgreining eignarréttar og andkapítalismi ===
Kapítalísk [[Eignarréttur|einkaeign]] greinir ekki milli tannbursta og fjölþjóðafyrirtækis. Stjórnleysingjar telja að hér sé um tvær ólíkar gerðir eignar að ræða. Annars vegar er eign sem einstaklingur hefur sjálfur bein not af, eins og tannbursti eða íbúð sem hann býr sjálfur í. Hins vegar er eign sem einstaklingurinn notar ekki sjálfur, heldur lætur aðra nota í sinn stað (og fær yfirleitt greiðslu í staðinn). Í þessum flokki mætti finna [[hlutabréf]] í fjölþjóðafyrirtæki, sem tákna peninga sem fyrirtækið notar, og íbúð sem eigandinn leigir út.
Þessa aðgreiningu setti [[Pierre-Joseph Proudhon|Proudhon]] fyrst á prent og hefur hún verið notuð af stjórnleysingjum allar götur síðan. Enn fremur hafa stjórnleysingjar verið andsnúnir seinni gerðinni, þó svo að nokkuð hafi menn greint á um nákvæma túlkun, svo og nánari útfærslu aðgengisreglna. Ljóst má þykja að þessi andstaða leiðir af sér andkapítalisma, en [[kapítalismi]]nn er [[efnahagskerfi]] sem byggir á seldri vinnu við eign annarra.
=== Beinar aðgerðir ===
Stjórnleysingjar styðja almennt það sem nefnt er [[beinar aðgerðir]]. Beinar aðgerðir fela í sér allt það sem einstaklingar og hópar gera til að fá sínu framgengt án milliliða. Almenn [[mótmæli]] eru þannig beinar aðgerðir, en kosning stjórnmálaflokks á þing er það ekki. Bein aðgerð getur einnig falið í sér myndun stuðningskerfis, eins og sjálfstæðs skólakerfis og heilbrigðisþjónustu, utan hins viðurkennda kerfis.
Öfgakenndar útgáfur þessarar hugmyndar hafa verið notaðar til að réttlæta [[hryðjuverk]] eins og launmorð. Til dæmis skaut [[Leon Czolgosz]], sem var yfirlýstur stjórnleysingi,[[William McKinley]] [[Forseti Bandaríkjanna|Bandaríkjaforseta]] til bana árið [[1901]]. Einnig hafa samtökin [[Earth Liberation Front]] beitt svipaðri röksemd fyrir íkveikjum og skemmdarverkum.
== Kvíslir ==
Stjórnleysisstefna er margbrotin og innan hennar rúmast afar ólíkar hugmyndir. Helsta skipting hreyfingarinnar er þó í það sem nefna má hægri og vinstri arma hennar – sem einnig má nefna [[Einstaklingshyggja|einstaklings-]] og [[Félagshyggja|félagshyggjuhluta]] hennar. Þessa arma má svo einnig sundurgreina enn frekar. Þrátt fyrir þetta misræmi hugmynda hefur lítið farið fyrir missætti stjórnleysingja; ''kvíslir'' stjórnleysisstefnu eru lausar í sér, og algengt er að stjórnleysingjar tileinki sér hugmyndir víða að.
=== Stjórnleysis einstaklingshyggja ===
{{Aðalgrein|Stjórnleysis einstaklingshyggja}}
[[Mynd:Proudhon-children.jpg|thumb|Málverk eftir Gustave Courbet frá 1865 af Pierre-Joseph Proudhon og börnum hans]]
Höfuðmunurinn á einstaklingshyggjustjórnleysingjum og hinum ýmsu félagshyggjuhópum er stuðningur þeirra fyrrnefndu við [[Frjáls markaður|frjálsan markað]]. Þennan stuðning má rekja til [[Pierre-Joseph Proudhon]], en hugsjón hans um samfélag án yfirstjórnunar byggði á frjálsum félögum sjálfstætt starfandi fólks, hvort sem það væri verkafólk eða sjálfstætt starfandi atvinnurekendur (e.k. [[Samvinnufélag|samvinnufélög]]) og [[Gagnkvæmur banki|gagnkvæmum bönkum]]. Hreyfingin þróaðist fyrst og fremst í Bandaríkjunum en þar þróuðu menn á borð við [[Lysander Spooner]] og [[Benjamin Tucker]] hugmyndir Proudhon áfram og héldu inni atriðum á borð við markaðshyggju og umbótastefnu og gerðu ráð fyrir samfélagi sjálfstæðra atvinnurekenda líkt og Proudhon og [[Josiah Warren]] gerðu. Einstaklingssinnaðir stjórnleysingjar telja að sjálfstæðir atvinnurekendur, sem og samvinnufélög sjálfstæðra atvinnurekenda og verkamanna, muni kjósa að selja framleiðslu sína á markaði, frekar en að bindast í stærri samtök, eins og félagshyggjustjórnleysingjar telja líklegra.
=== Stjórnleysis félagshyggja ===
{{Aðalgrein|Stjórnleysis félagshyggja}}
[[Mynd:Bakuninfull.jpg|thumb|Mikhail Bakunin]]
Félagshyggjustjórnleysingjar eru sá hópur sem hefur verið ráðandi í hreyfingunni í [[Evrópa|Evrópu]] og ýmsar kvíslir hennar hafa víða náð verulegum vinsældum. Hugmyndir þeirra má að verulegu leyti rekja til [[Mikhail Bakunin]], sem aftur byggði á hugmyndum Proudhons. Eins og fram kom að ofan felst helsti munur á félagshyggjustjórnleysingjum og einstaklingshyggjustjórnleysingjum í því að þeir fyrrnefndu vilja
leggja markaðskerfið af. Það sem greinir helst milli ýmissa félagshyggjustjórnleysingja er nákvæmlega hvað þeir telja heppilegast að setja í staðinn.
=== Áhersluatriði ===
Á [[20. öld]] hafa, til viðbótar við þessa hópa sem leggja höfuðáherslu á efnahagsbreytingar og umbætur og réttindi verkafólks, birst nýjar greinar stjórnleysisstefnu sem falla oft undir efnahagshugmyndir ofangreindra en beina sjónum fyrst og fremst að öðrum málefnum. Þar má meðal annars nefna [[Stjórnleysis jafnréttishyggja|stjórnleysis jafnréttishyggju]] og [[umhverfisvænt stjórnleysi]].
=== Ekki stjórnleysi? ===
Þrátt fyrir umburðarlyndi stjórnleysingja eru tvær hreyfingar sem báðar vilja taka sér titilinn en mæta andstöðu. Hér er um að ræða [[Stjórnleysis auðvaldshyggja|stjórnleysis auðvaldshyggju]] og [[frumstæðishyggja|frumstæðishyggju]]. Í gegnum ríflega 150 ára sögu hefur stjórnleysisstefna staðið fyrir óhikaða og algjöra andstöðu við ríkjandi efnahagsfyrirkomulag. Stjórnleysis auðvaldshyggja, róttækur armur [[Frjálshyggja|frjálshyggjuhreyfingarinnar]], á því lítið sem ekkert skylt við hina hefðbundnu stjórnleysishreyfingu og er hafnað nær algjörlega. Svipað á við um frumstæðishyggju (eða primitivisma): Fylgismenn hennar hafna nær öllum lausnum og hugmyndum stjórnleysingja, sem þeir telja ekki ganga nógu langt. Vandamálið, segja frumstæðissinnar, er ekki ríkið eða auðvaldshyggja, heldur siðmenning. Við verðum að hverfa aftur; misjafnt er hversu langt: Margir telja nógu gott að fara aftur fyrir [[Iðnbyltingin|iðnbyltinguna]] en [[John Zerzan]] vill afnema [[tungumál]] og tímaskynjun.
== Tengt efni ==
* [[Saga stjórnleysisstefnu]]
=== Þekktir stjórnleysingjar ===
* [[Mikhail Bakunin]]
* [[Alexander Berkman]]
* [[Noam Chomsky]]
* [[Buenaventura Durruti]]
* [[Emma Goldman]]
* [[Derrick Jensen]]
* [[Pjotr Kropotkin]]
* [[Nestor Makhno]]
* [[Errico Malatesta]]
* [[Louise Michel]]
* [[Pierre-Joseph Proudhon]]
* [[Benjamin Tucker]]
* [[John Zerzan]]
=== Sögulegir atburðir ===
* [[Parísarkommúnan]], [[1871]]
* [[Uppreisnin í Kronstadt]], [[1921]]
* [[Borgarastríðið á Spáni]], [[1936]]
* [[Maí óeirðirnar]] [[1968]] í [[París]], [[Frakkland]]i
* [[Uppreisnin í Ungverjalandi]], [[1956]]
* [[Mótmæli gegn Alþjóða Viðskiptastofnuninni í Seattle]], [[1999]]
== Tenglar ==
=== Um stjórnleysisstefnu ===
* [http://www.anarchistfaq.org An Anarchist FAQ]
* [http://anarchism.net Anarchism.net], reynir að brúa bilið milli hinna ýmsu stjórnleysisstefna.
* [http://www.zabalaza.net/zababooks/ Zabalaza Books] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101004123413/http://www.zabalaza.net/zababooks/ |date=2010-10-04 }}, þar sem hægt er að finna ýmis smárit og upplýsingar.
* [http://www.spunk.org Spunk], einskonar vefbókasafn stjórnleysingja.
* [http://www.felagshyggja.net Klassísk rit anarkista og jafnaðarsinna á Íslandi]
=== Tenglar ===
* [http://www.andspyrna.org Andspyrna — íslenskt ritsafn um anarkisma] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210726135646/https://andspyrna.org/ |date=2021-07-26 }}
* [http://reykjavik.ninja/aftaka Aftaka]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} — anarkískt vefrit (2008-2010)
* [http://news.infoshop.org Fréttasíða stjórnleysingja] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210815173112/http://news.infoshop.org/ |date=2021-08-15 }}
* [http://www.iww.org Heimasíða Industrial Workers of the World.]
* [http://www.greenanarchy.org Green Anarchy] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141217105625/http://greenanarchy.org/ |date=2014-12-17 }}
[[Flokkur:Hugmyndastefnur]]
[[Flokkur:Stjórnleysisstefna| ]]
[[Flokkur:Sósíalismi]]
g6dlifd1y43c38mvkh2sjtdun4xww4c
Ubuntu
0
6676
1889647
1843183
2024-11-29T01:18:29Z
Snævar
16586
-falinn texti á ensku
1889647
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox OS
| logo =
| screenshot = [[Mynd:VirtualBox Ubuntu 21.10 15 10 2021 13 19 12 ENG.png|300px]]
| caption = Ubuntu 21.10 (Impish Indri) á ensku (en líka hægt að breyta yfir í íslensku)
<!--
| logo = Logo-ubuntu no(r)-black orange-hex.svg
| screenshot = File:Ubuntu 19.04 "Disco Dingo".png
| caption = Ubuntu 19.04 "Disco Dingo"
-->
| developer = [[Canonical Ltd.]]
| family = [[Linux]]
| source_model = [[Frjáls hugbúnaður]]<ref name="Ubuntu kernel sources">{{cite web|title=kernel.ubuntu.com|url=http://kernel.ubuntu.com/git/|website=kernel.ubuntu.com}}</ref><ref name="Ubuntu archive">{{cite web|title=Index of /ubuntu|url=http://archive.ubuntu.com/ubuntu/|website=archive.ubuntu.com}}</ref> some [[proprietary software|proprietary]] [[device driver|driver]]s<ref name="kernelblobs">{{cite web |url= https://www.gnu.org/distros/common-distros.html#Ubuntu |title= Explaining Why We Don't Endorse Other Systems |publisher= [[Free Software Foundation]] |access-date= 14 July 2015}}</ref>
| released = 20. október 2004
| latest_release_version = 23.10.1 (Mantic Minotaur)
| latest_release_date = 16. október 2023; nýjasta lengur-studd útgáfan er 22.04 LTS (Jammy Jellyfish)
<!-- | marketing target = [[Cloud computing]], [[personal computer]]s, [[server (computing)|servers]], [[supercomputer]]s, [[Internet of things|IoT]] -->
| language = Fleiri en 55 tungumál
| kernel_type = [[Linux]]
<!--| kernel_type = [[Monolithic kernel|Monolithic]]
| userland = [[GNU Core Utilities|GNU]] -->
| ui = [[GNOME]]
| license = Ýmis [[frjáls hugbúnaður|frjáls hugbúnaðarleyfi]] (aðallega [[GPL]]) + sumir [[rekill (tölvunarfræði)|reklar]] (e. driver) eru [[séreignarhugbúnaður]]
| supported_platforms = [[x86-64]], [[IA-32]] (í eldri útgáfum), [[ARM64]], [[ARMhf]] ([[ARMv7]] + [[VFPv3-D16]]); o.fl t.d. fyrir þjóna eingöngu: [[ppc64]]le ([[POWER8]]), [[s390x]]<ref name="supported_hardware">{{cite web |url=https://help.ubuntu.com/18.04/serverguide/preparing-to-install.html |quote=Ubuntu 18.04 LTS Server Edition supports four (4) major architectures: AMD64, ARM, POWER8, LinuxONE and z Systems |title=Preparing to Install |work=Ubuntu Official Documentation |year=2018 |publisher=Canonical Ltd. |access-date=16 November 2018 |archive-date=2 júní 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190602173029/https://help.ubuntu.com/18.04/serverguide/preparing-to-install.html |url-status=dead }}</ref>
| updatemodel = [[Software Updater]]
| package_manager = [[GNOME Software]], [[APT (Debian)|APT]], [[dpkg]], [[Snappy (package manager)|Snappy]], [[flatpak]]
| website = [https://www.ubuntu.com/ www.ubuntu.com]
}}
'''Ubuntu''' er fullbúið og ókeypis [[stýrikerfi]] sem byggir á [[GNU/Linux]]. Ubuntu miðar að því að vera ókeypis, [[frjáls hugbúnaður|frjálst]] og umfram allt notendavænt. Slagorð Ubuntu er á [[enska|ensku]] ''Linux for human beings'' (lauslega þýtt sem „Linux fyrir fólk“ eða „Linux fyrir venjulegt fólk“, og vísar til þess hve auðvelt það er í notkun).
Ubuntu er sniðið að þörfum venjulegs notanda en Ubuntu fylgir [[vafri]]nn [[Firefox]] (og val um aðra; yfirleitt er val mögulegt fyrir allan hugbúnað sem kemur uppsettur), tölvupóstforritið [[Thunderbird]] og [[skrifstofuhugbúnaður]]inn [[LibreOffice]] (afbrigði af eldra [[OpenOffice.org]] sem keppir líka við [[Microsoft Office]], en þó enn frekar nýji hugbúnaðurinn með sífellt betri samhæfni). Ubuntu notfærir sér margt frá [[Debian]]-verkefninu eins og [[Advanced Packaging Tool|APT-pakkakerfið]], en í seinni tíð hefur snap kerfið líka verið notað til að setja inn forritspakka.
Ubuntu er vinsælasta tegund [[Linux]] stýrikerfa samkvæmt vefsíðunni [[DistroWatch]].<ref>{{Vefheimild|url=http://distrowatch.com/|titill=DistroWatch.com: Put the fun back into computing. Use Linux, BSD|mánuðurskoðað=19. apríl|árskoðað=2008}}</ref>
Nú orðið eru svokallaðar lengur-studdar, „long-term support“ (LTS), útgáfur, studdar í 5 ár frá útgáfudegi þeirra, eða ef keypt er 5 ára stuðningsplan í framhaldinu, í 10 ár allt í allt, en aðrar útgáfur eru aðeins studdar í níu mánuði. Nýjar LTS útgáfur koma út á tveggja ára fresti, í apríl. Ef allar útgáfur eru taldar, ekki aðeins LTS, koma hins vegar út nýjar útgáfur með á hálfs árs fresti, í apríl og október. Síðan í október 2023 er nýjasta útgáfan 23.10 („Mantic Minotaur“), en margir hafa, alla vega í gegnum tíðina, valið að halda sig við nýjustu LTS útgáfu (því hinar eru bara studdar í 9 mánuði). Nýjasta lengur-studda útgáfan, frá 2022, er 22.04 LTS („Jammy Jellyfish“), studd ókeypis til 2027 og svo sem val til 2032 fyrir þá sem kaupa þann möguleika. Vel er hægt að nota útgáfur sem ekki eru LTS, þó þær séu studdar í styttri tíma en þær taka nýjungar fram yfir fínpússað og óbreytanlegt viðmót. Margar breytingar koma þó ört inn í LTS útgáfur allan líftímann, en sérstaklega framan af. Margir ráðleggja frekar LTS svo sjaldnar þurfi að uppfæra milli útgáfa, þó útgáfur á milli séu ókeypis eins og allar útgáfurnar eru.
Ubuntu stýrikerfið er notað á einkatölvum, en einna mest á [[miðlari|þjónum]] (svo sem fyrir vefi; mjög algent í [[netþjónabú|gagnaverum]]), og líka á [[ofurtölva|ofurtölvum]], s.s. ''Selene'' sem varð fimmta hraðvirkasta tölvan í heiminum í nóvember 2020.
Ubuntu 20.04 LTS fékk víðast hvar góða dóma (og ekki þörf á að uppfæra úr þeirri útgáfu þó nýrri komnar, því studd til apŕil 2025 og 5 ár af auka öryggisuppfærslustuðningi fáanlegur), t.d. Dave McKay, skrifaði fyrir HowToGeek, „frábær útgáfa“ niðurlagið, „Ubuntu 20.04 Is a Great Release. This is a polished, good-looking“.
Ubuntu 22.04 LTS fékk hins vegar mismunandi dóma, <!-- t.d. "is pretty rad", þýðir víst cool, eða mögulega rad[ical]? S+a dómur (mest?) um útlitið, t.d. "lighter, brighter look with UI accent colours, true dark mode"--> t.d. bent á útlitsbreytingar „true dark mode“ en Jesse Smith hjá DistroWatch var gagnrýninn:
: „Ég held að Ubuntu 22.04 sé skýrt merki um að Canonical hafi miklu meiri áhuga á að gefa út útgáfur á ákveðinni tímaáætlun en að framleiða eitthvað sem er þess virði. [..] Þessi útgáfa var ekki tilbúin <!-- [..] mun líklega verða kostnaðarsamt viðleitni að viðhalda þessu safni af blönduðum útgáfuhugbúnaði og blönduðum skjáþjónum og blönduðum hönnun í heil fimm ár. Það er vettvangur sem ég myndi mæla með að forðast.--> [ég myndi forðast þessa útgáfu]“.<ref>https://distrowatch.com/weekly.php?issue=20220502#ubuntu</ref>
Ubuntu er líka stutt í stýrikerfum Microsoft, [[Windows 10]] og [[Windows 11|11]], ef WSL er virkjað (t.d. WSL2; eða WSLg fyrir öll Ubuntu forrit, þ.e. líka með grafík),<ref>https://ubuntu.com/tutorials/install-ubuntu-on-wsl2-on-windows-11-with-gui-support</ref> og t.d í Azure.<ref>https://ubuntu.com/blog/microsoft-azures-ubuntu-server-20-04-lts-deprecation-notice</ref>
== Saga ==
[[Mynd:Ubuntu 11.04 (is).png|thumb|Ubuntu 11.04 (Natty Narwhal) á íslensku]]
Fyrsta útgáfa Ubuntu kom út 20. október 2004 sem rótarskot frá Debian GNU/Linux og var markmið verkefnisins að gefa út uppfærslu á hálfs árs fresti. Hugbúnaðarpakkar í Ubuntu byggja á Debian Unstable auk þess sem Ubuntu notar APT til að setja upp forrit líkt og Debian.
Frá og með ''Raring Ringtail'' (13.04) er uppfærslustuðningur útgáfa nýju mánuðir (svo sú útgáfa er nú óstudd). Þ.e. hið minnsta, því LTS útgáfur eru nú studdar í fimm ár ókeypis.
=== Útgáfur ===
{{Aðalgrein|Listi yfir Ubuntu útgáfur}}
Nokkrar útgáfur eru studdar á hverjum tíma, t.d. ufangreint nefndar; þ.e. tvær hefðbundnar á hverjum tíma sem skaranast, og margar lengur-studdar, LTS, útgáfur, sem eru studdar í mörg ár, t.d. þar tíl í apríl 2027. Næsta LTS útgáfa sem er nú í smíðum ''Noble N.'' (24.04 LTS) er væntanleg 25. apríl 2024.
Nýjasta Ubuntu útgáfan er svokölluð '''minimal''' útgáfa. Það er samt hægt að setja auðveldlega og ókeypis inn forrit eins og LibreOffice og Thunderbird, sem í eldri útgáfum voru sjálfgefið sett inn. Forritasafnið, þ.e. sem er aðgengilegt (ókeypis), hefur í megindráttum ekki breyst, það er alltaf að bætast í safnið ný forrit og uppfærslur á eldri, og allt sem áður var fáanlegt (eða sjálfkrafa sett inn), enn fáanlegt.
=== Hliðarverkefni með önnur útlit ===
Ubuntu notaði upphaflega GNOME-sjáborðið, svo Unity (notað í 16.04 LTS), svo aftur GNOME (sem þá var komið í uppfærða útgáfu þrjú). Unity er enn valmöguleiki í öllum nýjustu útgáfum. Forrit virka fyrir annað hvort virka í hinu (og KDE, XFCE o.s.frv.). Hins vegar er útlitið og virknin sem snýr að notanda önnur. Hægt er að fá annað útlit og virkni með öðru skjáborði, og að einhverju leiti önnur forrit sem fylgja með sjálfgefið með því að velja önnur hliðarverkefni en Ubuntu. Þetta er hægt með því að velja hliðarverkefnið í upphafi, en líka er hægt að bæta viðkomandi skjáborði við eftirá og hafa val á milli eða jafnvel hreinsa það upphaflega út.
Hliðarverkefni Ubuntu eru t.d.: [[Kubuntu]] (notar [[KDE]]) og [[Xubuntu]] (notar [[XFCE]]) og fleiri.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}
== Tenglar ==
* <font style="font-size:0.95em; font-weight:bold; color:#555; position:relative;">(Íslenska)</font> [http://www.netoryggi.is/displayer.asp?cat_id=150 Upplýsingar um Ubuntu] á vef [[Netöryggi]]s
* <font style="font-size:0.95em; font-weight:bold; color:#555; position:relative;">(Enska)</font> [http://www.ubuntu.com Opinber heimasíða Ubuntu]
* <font style="font-size:0.95em; font-weight:bold; color:#555; position:relative;">(Enska)</font> [http://www.ubuntuforums.org Opinber spjallvefur Ubuntu]
* <font style="font-size:0.95em; font-weight:bold; color:#555; position:relative;">(Enska)</font> [https://translations.launchpad.net/ubuntu Ubuntu 22.04.10 á Launchpad] þar sem hægt er að þýða Ubuntu
*: [https://translations.launchpad.net/ubuntu/eoan/+lang/is Íslenska útgáfan af Ubuntu 22.04 á Launchpad] þar sem hægt er að þýða Ubuntu yfir á íslensku
* [https://ubuntu.hugi.is/ Ubuntu.hugi.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160422071844/http://ubuntu.hugi.is/ |date=2016-04-22 }}, íslensk síða þar sem hægt er að sækja útgáfur af Ubuntu
{{Linuxdreifing}}
[[Flokkur:Frjáls hugbúnaður]]
[[Flokkur:Linux]]
2nr1l70yiwuovb4e57k7umw007iul6f
Kampanía
0
23053
1889569
1889456
2024-11-28T13:21:02Z
Akigka
183
1889569
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| nafn = Kampanía
| nafn_í_eignarfalli =
| nafn_á_frummáli = {{Plainlist|
* ''Campania'' ([[ítalska]])
}}
| nafn_annað =
| tegund_byggðar = [[Héruð Ítalíu|Hérað]]
| mynd =
| mynd_texti =
| fáni = Flag of Campania.svg
| skjaldarmerki = Regione-Campania-Stemma.svg
| skjaldarmerki_stærð = 55px
| kort = Campania in Italy.svg
| kort_texti = Staðsetning Kampanía á Ítalíu
| hnit = {{WikidataCoord|display=inline}}
| undirskipting_gerð = Land
| undirskipting_nafn = {{fáni|Ítalía}}
| sæti_gerð = Höfuðborg
| sæti = [[Napólí]]
| flatarmál_heild_km2 = 13668
| mannfjöldi_neðan = <ref name="ibuar">{{cite web|title=Regione Campania|url=https://www.tuttitalia.it/campania/|website=tuttitalia.it|lang=it|access-date=2024-11-27}}</ref>
| mannfjöldi_frá_og_með = 2024
| mannfjöldi_heild = 5590076
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 = auto
| tímabelti = [[Mið-Evróputími|CET]]
| utc_hliðrun = +01:00
| tímabelti_sumartími = [[Sumartími Mið-Evrópu|CEST]]
| utc_hliðrun_sumartími = +02:00
| iso_kóði = IT-72
| vefsíða = {{Opinber vefslóð}}
}}
'''Kampanía''' ([[ítalska]]: ''Campania'') er [[hérað]] á Suður-[[Ítalía|Ítalíu]] sem markast af [[Latíum]] og [[Mólíse]] í norðri, [[Apúlía]] í austri og [[Basilíkata]] í suðri með strönd að [[Tyrrenahaf]]i í vestri. Höfuðstaður héraðsins er [[Napólí]]. Íbúafjöldi er 5,6 milljónir.<ref name="ibuar" /> Í Kampaníu eru meðal annars [[eldfjall]]ið [[Vesúvíus]] og [[eyja]]n [[Kaprí]].
Heitið er oftast annaðhvort talið leitt af -campus úr latínu sem merkir flatlendi eða af heiti úr oskísku sem merkir "sem heyrir undir Capúa". -Campus í (amerískri) ensku í merkingunni -í (há)skólanum, vísar til þess að háskólar þar voru gjarnar reistir á flötu graslendi. Kampavín hefur síðan ekkert með héraðið að gera heldur heitir eftir svipað hljómandi héraði í Frakklandi.
== Sýslur (''province'') ==
* [[Avellino (sýsla)|Avellino]] (119 sveitarfélög)
* [[Benevento (sýsla)|Benevento]] (78 sveitarfélög)
* [[Caserta (sýsla)|Caserta]] (104 sveitarfélög)
* [[Napoli (sýsla)|Napoli]] (92 sveitarfélög)
* [[Salerno (sýsla)|Salerno]] (158 sveitarfélög)
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* {{Opinber vefsíða}}
{{Héruð Ítalíu}}
[[Flokkur:Kampanía| ]]
[[Flokkur:Héruð Ítalíu]]
dea28552lfq3nisfe8vy1befza4l5zd
Pompeii
0
24028
1889570
1731408
2024-11-28T13:21:19Z
Akigka
183
1889570
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Mt Vesuvius 79 AD eruption.svg|thumb|right|300px|Kortið sýnir svæðið sem varð fyrir áhrifum frá gosinu í Vesúvíus í ágúst 79.]]
[[Mynd:Baeckerei pompeji kampanien italien.jpg|thumb|[[Bakarí]] í Pompei.]]
'''Pompeii''' var [[róm]]versk borg nálægt þar sem borgin [[Napólí]] stendur nú. Í [[ágúst]] árið [[79]] grófst borgin ásamt borginni [[Herculaneum]] undir ösku í kjölfar mikils eldgoss úr [[Vesúvíus]]i. Út af þessu varðveittist borgin á nákvæmlega sama veg og hún var þegar hún grófst undir.
Árið [[1748]] var byrjað að grafa borgina upp en úr þeim uppgreftri hefur komið mikið af þekkingu nútímans um líf á tímum Rómverja. Borgin er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
{{commonscat}}
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|saga}}
[[Flokkur:Rómverskar borgir]]
[[Flokkur:Heimsminjar]]
qvo81syu9ex6o4jh027emny9oncev6i
Guðmundar- og Geirfinnsmálið
0
24033
1889586
1888589
2024-11-28T15:46:14Z
Leikstjórinn
74989
1889586
wikitext
text/x-wiki
{| class="wikitable floatright infobox" style="padding: 0.2em;border: none;max-width:350px;"
! colspan="2" style="background:lightpink;" |<div style="font-size:120%">Guðmundar- og <br />Geirfinnssmálið</div>
<div style="font-weight: normal">Mannshvarf og sakamál</div>
|-
| colspan="2" style="background:none;border: none;" |
|-
! colspan="2" |Mannshvörf
|-
| colspan="2" style="text-align:center; border-bottom: none"|'''Guðmundur Einarsson''' ''(f. 1955)''
|-
! style="border-top: none; border-right: none; background: none; text-align: left;" | Horfinn
| style="border-top: none; border-left: none; " | 26. janúar 1974 ''(18 ára)''
|-
| colspan="2" style="text-align:center; border-bottom: none"|'''Geirfinnur Einarsson''' ''(f. 1942)''
|-
! style="border-top: none; border-right: none; background: none; text-align: left;" | Horfinn
| style="border-top: none; border-left: none;" | 19. nóvember 1974 ''(32 ára)''
|-
| colspan="2" style="background:none;border: none;" |
|-
! colspan="2" |Sakborningar
|-
| colspan="2"|
'''Sævar Ciesielski''' ''(f. 1955, d. 2011)''<br />
'''Kristján Viðar Júlíusson''' ''(f. 1955, d. 2021)''<br />
'''Tryggvi Rúnar Leifsson''' ''(f. 1951, d. 2009)''<br />
'''Guðjón Skarphéðinsson''' ''(f. 1943)''<br />
'''Albert Klahn Skaftason''' ''(f. 1955)''<br />
'''Erla Bolladóttir''' ''(f. 1955)''
|}
'''Guðmundar- og Geirfinnsmálið''' er viðamikið sakamál sem snýr að óútskýrðu hvarfi tveggja manna árið 1974, Guðmundi og Geirfinni. Sex manns fengu dóm vegna aðkomu sinnar að málinu, þau höfðu játað að hafa orðið mönnunum að bana eftir langar yfirheyrslur og vistun í einangrun, þrátt fyrir að engin sönnunargögn hefðu komið fram sem bendluðu þau við málið.
Málið var tekið upp að nýju árið 2018, 44 árum eftir hvörfin. Sýknaði [[hæstiréttur]] þá alla sakborninga, að undanskilinni Erlu.<ref>{{cite web|url=https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=34b0664d-10ee-4f6d-917e-67ed04c3bc5c|title=Dómur Hæstaréttar, mál númer 521/2017|website=www.haestirettur.is}}</ref>
Lík Guðmundar og Geirfinns hafa aldrei fundist.
==Mannshvörf==
=== Guðmundur Einarsson ===
Guðmundur var 18 ára verkamaður sem hafði farið með félögum sínum á dansleik í Alþýðuhúsinu í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] laugardagskvöldið 26. janúar 1974. Hann varð viðskila við vini sína og sást síðast til hans ásamt öðrum manni á götu í Hafnarfirði þar sem þeir reyndu að húkka sér far. Talið var að hann væri með Kristjáni Viðari Júlíussyni, skólafélaga sínum. Ekki sást aftur til Guðmundar. Leitað var að honum í hrauninu í Hafnarfirði, en leitinni var hætt vegna mikis fannfergis.
==== Kenningar ====
Árið 2014 kom fram vitni sem að var kærasta Malaga-fangans svokallaða, Sigurðs Stefáns Almarssonar. Hún sagði að Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Júlíusson gætu látið fólk hverfa og hélt hún að um var að ræða Guðmund. Einnig sagði vitnið að Sigurður Stefán hafi líklegast átt alla sök á hvarfi Guðmundar en að hann hafi aldrei viðurkennt ábyrgðina beint. Árið 2015 var upprunalega vitnið sem að sá Guðmund og Kristján á leið inn í bíl aftur yfirheyrt og sagði það að bíllinn keyrði á Guðmund þegar að hann sást síðast. Samferðakona vitnisins sagði hinsvegar frá því að Guðmundur hafi farið inn í bílinn. Við brottför úr bílnum sagði hún frá því að Guðmundur hafði verið í „slæmu ástandi“.<ref>{{Citation|title=Guðmundur and Geirfinnur case|date=2024-11-09|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundur_and_Geirfinnur_case|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-20}}</ref> Vitnið sem að var kærasta Sigurðs Stefáns sagði að kvöldið 26. janúar var hann að skutla piltum heim til sín, og var hann farþegi í bílnum sem að keyrði á Guðmund. Einn piltanna var víst alveg kylliflatur í bílnum sem að var líklegast Guðmundur. Sigurður Stefán skutlaði kærustu hennar til síns heima og sagði að hann myndi síðan skutla piltinum heim, sem að líklegast var Guðmundur. Kærasta Sigurðs sagði að það væri eins og að pilturinn væri dottandi og að hann leit út eins og að hann vissi eins og að eitthvað slæmt myndi koma fyrir hann. Þann 27. janúar 1974 var bíll Sigurðar Stefáns geymdur í bílskúr hans við hús hans í Laugardalnum. Kærasta hans sagði að grænn segldúkur væri yfir bílnum. Henni var víst stranglega bannað að koma nálægt bílnum og í eitt sinn þegar að hún leit inn um bílskúrsgluggann var henni víst skammað. Bílinn var geymdur þarna í þrjá daga að hennar sögn og sagði hún að henni þætti líklegt að líki Guðmundar var komið fyrir í bílnum. Kærasta hans sagði að Sigurður Stefán hafi verið á nálum á þessum tíma og einangrað hana, og að hann hafi bannað henni að tala við nokkurn mann um umrætt kvöld, 26. janúar 1974. Sigurður Stefán á víst að hafa viðurkennt morðið á Guðmundi fyrir tveimur manneskjum, þeim Erlu Bolladóttur og Sigursteini Mássyni, að þeirra sögn.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2018/09/28/hvad-vard-um-gudmund-einarsson/|title=Konan í bílnum stígur fram - Það sem hefur aldrei komið fram um hvarf Guðmundar – Dó hann í bílskúrnum?|date=2018-09-28|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 1978 sagði Sigurður Stefán að lík bæði Guðmundar og Geirfinnar væri að finna í bakgarði á Grettisgötu og að Kristján Viðar hafi sagt honum það.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/02/24/farthegi_i_bil_sem_ekid_var_a_gudmund/|title=Var farþegi í bíl sem ekið var á Guðmund|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2016 voru Sigurður Stefán Almarsson og Þórður Jóhann Eyþórsson, sem að var tvöfalldur morðingji handteknir Guðmundarmálsins. Þeim var sleppt þar sem að ekki var hægt að sanna tengsl þeirra við málið.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2018/09/28/hvad-vard-um-gudmund-einarsson/|title=Konan í bílnum stígur fram - Það sem hefur aldrei komið fram um hvarf Guðmundar – Dó hann í bílskúrnum?|date=2018-09-28|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref>
Sigursteinn Másson sagði í hlaðvarpsþáttum frá 2023 um hvörf Guðmundar og Geirfinns að nokkuð augljóst væri hver örlög Guðmundar Einarssonar voru, og er það sama kenning sem að við kemur Sigurði Stefáni.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232469967d/nalgist-ad-geta-sagt-med-vissu-hvad-vard-um-geirfinn|title=Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2023-02-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref>
=== Geirfinnur Einarsson ===
Nokkrum mánuðum síðar, þriðjudagskvöldið 19. nóvember 1974, hvarf annar maður, hinn 32 ára Geirfinnur Einarsson. Geirfinnur starfaði við byggingarvinnu og bjó í Keflavík. Hann var tveggja barna faðir. Guðmundur og Geirfinnur voru ekki skyldir, þrátt fyrir að hafa sama föðurnafn.
Hvarf Geirfinns þótti afar dularfullt. Kvöldið sem hann hvarf hringdi ókunnur maður í hann og mælti sér mót við hann í Hafnarbúðinni í [[Keflavík]]. Eftir lýsingum vitna á ókunna manninum var gerð leirstytta, sem í hálfkæringi var kölluð „[[Leirfinnur]]“.
==== Kenningar ====
Árið 2016 tilkynnti maður til lögreglu að hann hafði séð þrjá menn í jakkafötum fara um borð í bát í Keflavík daginn eftir hvarf Geirfinns. Hann sagði að einungis tveir þeirra komu til baka. Kærasta vitnsins sagði einnig að hún hefði fengið hótunarsímtal nokkrum dögum síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2020/01/25/voru-mordingjar-geirfinns-med-hann-vestmannaeyjum-dularfullir-menn-jakkafotum-raenulitill-madur-sagdi-mundu-eftir-mer/|title=Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum - Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“|date=2020-01-25|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref><ref>{{Citation|title=Guðmundur and Geirfinnur case|date=2024-11-09|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundur_and_Geirfinnur_case|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-20}}</ref>
Árið 2016 sagði [[Ómar Ragnarsson]] í bók sinni Hyldýpi að árið 2002 hafði hann fengið upplýsingar um andlát Geirfinns og hvernig líki hans hafi verið komið fyrir, en að hann hefði ekki getað farið með málið til lögreglu vegna trúnaðar við heimildamenn sína. Hann sagðist ekki muna hvað hópurinn hét sem að sagði honum frá þessu, en árið 2014 kom einn þeirra til hans og gaf Ómari leyfi til þess að skrifa bók um málið. Árið 2016 þegar að bókin kom út fékk Ómar svo símtal frá leynilegum manni sem að var líklegasti sami maður og sagði honum upprunalegu upplýsingarnar og kom hann með nýjan vinkil á frásögnina.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20161568200d/omar-gleymdi-ad-spyrja-meintan-banamann-geirfinns-hvad-hann-het|title=Ómar gleymdi að spyrja meintan banamann Geirfinns hvað hann hét - Vísir|last=Hólmkelsdóttir|first=Hulda|date=2016-09-08|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref>
Í sjónvarpsþáttum Skandall um Guðmundar og Geirfinnsmálið sem að kom út á [[Sjónvarp Símans|Sjónvarpi símans]] árið 2019 var komin upp kenning um aðkomu þáverandi elskhuga eiginkonu Geirfinns, Vilhjálms Svanbergs Helgasonar á hvarfi hans. Þar kom fram að hann hafi alltaf legið undir grun í málinu og að hann hafi flutt til útlanda þegar að málið var í hámæli. Í sjónvarpsþáttunum var reynt að hafa uppi á Vilhjálmi Svanbergi og var farið til heim til hans í íbúð hans í [[Berlín]], en þá hafði fyrrum elskhuginn flúið íbúðina í skyndi til þess að reyna að komast hjá því að tala við þáttagerðarfólkið. Gamall vinur elskuhugans sagði árið 2019 að hann hafi heyrt þann orðróm árum saman að hann hafi horfið.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2019/05/02/geirfinnsmalid-gamall-vinur-elskhugans-tjair-sig-hann-var-einhverjum-vandraedum-med-thessa-konu/|title=Nýtt í Geirfinnsmálinu – Gamall vinur elskhugans tjáir sig – „Hann var í einhverjum vandræðum með þessa konu“|date=2019-05-02|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2022 benti Erla Bolladóttir á að lögreglan rannsakaði aldrei mál Vilhjálms.<ref>{{Cite web|url=https://samstodin.is/2022/10/astmadurinn-var-ekki-rannsakadur-og-fludi-land/|title=Ástmaðurinn var ekki rannsakaður og flúði land|website=Samstöðin|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Í bókinni ''Leitin að Gerfinni'' frá 2024 kom fram að elskhugi eiginkonu Geirfinns hafi verið á heimili Geirfinns þegar að hann hvarf og að hann viti hver örlög Geirfinns voru.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2024/11/19/ny-bok-um-hvarf-geirfinns-kemur-ut-i-dag-sagdur-hafa-verid-myrtur-vid-heimili-sitt/|title=Ný bók um hvarf Geirfinns kemur út í dag – Sagður hafa verið myrtur við heimili sitt|date=2024-11-19|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref>
Árið 2023 gaf Sigursteinn Másson út hlaðvarpsþætti um Guðmundar og Geirfinnsmálið þar sem að Sigursteinn taldi að sá tímapunktur myndi brátt nálgast þegar að það væri hægt að segja með fullu hvað gerðist við Geirfinn. Hann sagði einnig að hann hafi rætt við mann við gerð þáttanna, sem að allar líkur væru á að hann hafi átt ábyrgð á hvarfi Geirfinns, þó að Sigursteinn vildi ekki fullyrða það né gefa út frekar upplýsingar.<ref name=":0" />
Í nóvember 2024, þegar að nákvæmlega fimmtíu ár voru liðin frá hvarfi Geirfinns gáfu Sigurður Björgvin Sigurðsson og Jón Ármann Steinsson út bókina ''Leitin að Gerfinni''. Í bókinni sögðu höfundar að þeir vissu hver myrti Geirfinn og hvar hann lét lífið. Þeir sögðu að þeir vissu ekki hvar líki hans var komið fyrir og að morðingji Geirfinns væri enn á lífi, en ekki var hann nafngreindur. Þrátt fyrir það var fyrrum elskhugi eiginkonu Geirfinns, Vilhjálmur Svanberg Helgason sagður vita hver örlög Geirfinns voru og að hann hafi verið á staðnum er Geirfinnur lést. Í bókinni kom nýtt vitni fram, tíu ára drengur sem að á að hafa séð Geirfinn vera myrtann í gegnum glugga. Þar kom fram að nágrannar Geirfinns sáu þetta gerast og tilkynntu Lögreglunni þetta, en að lögreglan sýndu vísbendingunni engann áhuga. Í kjölfar útgáfu bókarinnar þá afhentu höfundar bókarinnar heimildargögn og vísbendingar til yfirvalda.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242652154d/segist-vita-hver-vo-geirfinn|title=Segist vita hver vó Geirfinn - Vísir|last=Þorláksson|first=Tómas Arnar|date=2024-11-19|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref>
==Rannsókn==
'''Sævar Ciesielski''' var 19 ára góðkunningi lögreglunnar. Rúmu ári eftir hvarf Geirfinns, í desember 1975, var hann var handtekinn ásamt kærustu sinni '''Erlu Bolladóttur''' vegna óskylds máls, fölsunar á póstávísunum. En lögregla hafði einnig heyrt orðrómu um aðild hans að hvarfi Geirfinns. Parið átti saman kornunga dóttur. Við yfirheyrslu náði lögregla fram játningu frá Erlu á ávísnafalsinu. Eftir játninguna reyndi lögregla svo að bendla Erlu við hvarf Guðmundar, þar sem þau höfðu verið skólafélagar. Þeim var haldið áfram í gæsluvarðhaldi þar til að játning fékkst með látlausum yfirheyrslum sem stóðu yfir dögum saman, daga og nætur, þar sem sakborningum var ekki leyft að leita sér lögfræðiaðstoðar. Sævar játaði að hann og nokkrir félagar hans hefðu komið að glæpnum. Flestir í vinahópnum tengdust skemmtistaðnum ''Klúbbnum'' og voru flestir á sakaskrá fyrir ýmsa smáglæpi.
Sexmenningunum var haldið í gæsluvarðhaldi og einangrun svo mánuðum skipti í [[Síðumúlafangelsið|Síðumúlafangelsinu]], bæði vegna hvarfa þeirra Guðmundar og Geirfinns en líka vegna ótengds fjársvika- og póstsvikamáls sem lögregla hafði til rannsóknar. Þeim var hótað áframhaldandi einangrun væru þau ekki samvinnufús. Sumum þeirra var haldið í gæsluvarðhaldi í meira en 4 ár.
Sakborningarnir '''Kristján Viðar''' og '''Tryggvi Rúnar''' játuðu að lokum að hafa orðið Guðmundi að bana. Morðið átti að hafa átt sér stað eftir að slagsmál brutust út milli þeirra. Eftir áframhaldandi einangrun játaði '''Albert Klahn''' að hafa aðstoðað félaga sína við að flytja lík Guðmundar og falið það í sprungu í Hafnarfjarðarhrauni.
Lögregla hafði nú náð að knýja fram fjölmargar játningar og taldi að hér væri um að ræða alvarlega klíku morðingja, með Sævar sem forsprakka gengisins.
Upphafi rannsóknarinnar stýrði [[Valtýr Sigurðsson]], fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík. Valtýr gegndi síðar stöðu forstjóra [[Fangelsismálastofnun]]ar 2004 til 2008 og stöðu [[ríkissaksóknari|ríkissaksóknara]] frá 2008 til 2011.
Saksóknari í málinu var Þórður Björnsson, ríkissaksóknari.
===Aðkoma þýska rannsóknarforingjans===
Í ágúst 1976 var þýskur rannsóknarforingi á eftirlaunum, [[Karl Schütz]], fenginn til að stýra rannsókn málsins sem þá var í miklum hnút. Karl var þekktur fyrir að hafa brotið á bak [[Rote Armee Fraktion|Rauðu herdeildina]], [[Þýskaland|þýskum]] [[Kommúnismi|kommúnískum]] [[Skæruhernaður|skæruliðasamtökum]]. Í seinni tíð hafa margir sett spurningamerki við hvers vegna óupplýst mannshvörf hér á landi gætu talist verðugt verkefni fyrir þýskan lögreglumann á eftirlaunum sem einkum hafði sérhæft sig í málum er varða öryggi ríkisins.
Karl kom á fót starfshóp rannsóknarlögreglumanna. Í starfshópnum störfuðu tíu manns, sem var þá þriðjungur af öllum rannsóknarlögreglum landsins.
Rannsóknin miðaði mikið að því að finna mann sem Sævar og Kristján höfðu minnst á í yfirheyrslum og vísað til sem „útlendingslega mannsins“. Taldi lögregla að hér hlyti að vera rætt um '''Guðjón Skarphéðinsson''', sem hafði óneitanlega útlendingslegt yfirbragð yfir sér. Guðjón hafði áður verið bendlaður við fyrri eiturlyfjasmygl Sævars. Þrátt fyrir að Guðjón virtist allur af vilja gerður að aðstoða við rannsóknina glímdi hann við minnisglöp og gat ómögulega lýst förum sínum á fyrri árum.
Rannsóknarforinginn Karl beitti sakborningana miklum þrýstingi að veita skriflega játningu á meintum glæp sínum. Sakborningarnir voru teknir út í Hafnarfjarðarhraun þar sem meiningin var að þau gætu bent á líkin. Síðasta játningin í málinu fékkst 8. desember 1976 frá Guðjóni og höfðu þá allir sakborningar veitt skriflega játningu á þætti sínum í morðunum á bæði Guðmundi og Geirfinni.
Sönnunargögn fundust engin og sakborningar glímdu allir við þokukennt minni eftir langt gæsluvarðhald.
Í janúar 1977 lauk svo rannsókn Karl Schütz eftir sviðsetningu atburða við Dráttarbrautina í Keflavík en þar töldu rannsóknarlögreglumenn að Geirfinni hefði verið ráðinn bani. Þrátt fyrir umfangsmikla leit fannst ekki lík Geirfinns.
==Dómur==
Fyrsti dómur féll í [[Héraðsdómur Reykjavíkur|héraðsdómi Reykjavíkur]] í desember 1977. Ungmennin voru fundin sek og dæmd til fangelsisvistar, þar af fékk Sævar þyngsta dóminn og var dæmdur í ævilangt fangelsi.
Í [http://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Domur-i-mali-Haestrettar-nr.-214.1978.pdf dómi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170227192859/http://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Domur-i-mali-Haestrettar-nr.-214.1978.pdf |date=2017-02-27 }} [[Hæstiréttur Íslands|Hæstaréttar]] árið 1980 var sekt ungmennana staðfest. Fangelsisdómur var mildaður hjá flestum, og var Sævar þá dæmdur í 17 ára fangelsi.
Geirfinnsmálið hefur verið í umræðu í þjóðfélaginu í a.m.k. tvo áratugi en algjör skortur var á sönnunargögnum fyrir utan játningar sakborninga, sem þau hafa öll dregið til baka og hefur umræðan síðustu ár snúist um rannsóknaraðferðir [[lögregla|lögreglu]] og meint harðræði við rannsókn málsins.
==Endurupptaka Geirfinnsmálsins==
Einn sakborninga, Sævar Ciesielski, reyndi að fá málið tekið upp að nýju árið 1996, en án árangurs. Í umræðu um réttarfarsdómstól á Alþingi hinn 6. október 1998 kom [[Davíð Oddsson]] mörgum á óvart er hann hvatti til endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins.
Guðmundar- og Geirfinnsmálið var tekið upp á ný af hæstarétti Íslands árið 2018. Þann 27. september sama ár voru allir hinir dómteknu í málinu sýknaðir.<ref name="visir-2018-09-27">{{cite news |author1=Sunna Kristín Hilmarsdóttir |title=Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum |url=http://www.visir.is/g/2018180929054/allir-syknadir-i-gudmundar-og-geirfinnsmalunum |accessdate=27. september 2018 |work=[[Vísir.is]] |date=27. september 2018}}</ref> Daginn eftir bað [[Katrín Jakobsdóttir]], forsætisráðherra, fyrrverandi sakborningana afsökunar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite news |title=Katrín biður fyrrverandi sakborninga afsökunar |url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/28/katrin_bidst_afsokunar/ |accessdate=30. september 2018 |work=[[mbl.is]] |date=28. september 2018}}</ref>
Geirfinnsmálið hefur verið gagnrýnt fyrir að draga fram {{ill|falskar minningar|en|False memory}} hjá sakborningunum, bæði með harkalegum yfirheyrsluaðferðum og með að dregið sakborninga á staði og látið þá leika glæpi sína eftir. Helsti gagnrýnandi þess hefur verið [[Gísli H. Guðjónsson]] [[réttarsálfræði]]ngur.
== Sakborningar ==
=== Sævar Marinó Ciesielski ''(f. 1955, d. 2011)'' ===
Sævari var haldið í gæsluvarðhaldi í samanlagt 1.533 daga. Hann fékk þyngsta dóminn af öllum sakborningum. Héraðsdómur dæmdi hann í ævilangt fangelsi, en hæstiréttur mildaði hann niður í 17 ára fangelsisvist. Sævar var laus úr fangelsi eftir 9 ár.
Einangrunarvistin hafði langvarandi skaðlegar afleiðingar á Sævar.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/g/2017170229234|title=„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ - Vísir|website=visir.is}}</ref>
Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir Sævars var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland]]i.
=== Kristján Viðar Júlíusson ''(f. 1955, d. 2021)'' ===
Kristján hafði áður lent í kasti við lögin vegna eiturlyfja og innbrota.
Kristjáni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.522 daga. Hæstiréttur dæmdi hann í 16 ára fangelsi.
=== Tryggvi Rúnar Leifsson ''(f. 1951, d. 2009)'' ===
Tryggva var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.535 daga. Hann var dæmdur í 13 ára fangelsi.
=== Guðjón Skarphéðinsson ''(f. 1943)'' ===
Guðjóni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.202 daga. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi en var laus eftir 4 ár. [[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forseti Íslands]], veitti Guðjóni [[uppreist æru]] árið 1995 (þ.e. að hann fékk á ný öll sín réttindi sem borgari). Eftir lausn sína úr fangelsi gerðist Guðjón [[prestur]] og starfaði sem [[sóknarprestur]] í [[Staðarstaður|Staðastað]].
=== Albert Klahn Skaftason ''(f. 1955)'' ===
Einu afskipti lögreglu af Alberti höfðu verið vegna vörslu [[kannabis]].
Alberti var haldið í gæsluvarðhaldi í 118 daga. Hann var dæmdur í 1 árs fangelsi.
=== Erla Bolladóttir ''(f. 1955)'' ===
Erlu var haldið í gæsluvarðhaldi í 239 daga. Hún var dæmd í 3 ára fangelsi í hæstarétti.
== Tengt efni ==
* [[Leirfinnur]]
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3060567 „Hótanir og ónæði leiddu til handtöku fjörmenninganna“; grein í Dagblaðinu 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2849806 „Játar að hafa skotið Geirfinn Einarsson“; grein í Þjóðviljanum 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676568 „Rannsókn Geirfinnsmálsins misheppnuð frá upphafi“; 1. grein í Mánudagsblaðinu 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676576 „Ef þú kjaftar frá mínu svindli, skal ég segja frá þínu“; 2. grein í Mánudagsblaðinu 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676586 „Tíminn vill handtöku Hauks Guðmundssonar“; 3. grein í Mánudagsblaðinu 1976]
*{{vefheimild|url=http://www.mal214.com/|titill=Mál 214: Vefur um Geirfinnsmálið|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2006}}
*[http://www.gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html Eftirmáli við endurupptökubeiðni Sævars Ciesielskis] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305021436/http://gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html |date=2016-03-05 }}
===Erlendir tenglar===
* [http://www.bbc.co.uk/news/special/2014/newsspec_7617/index.html „The Reykjavik Confessions“; grein af BBC.co.uk]
[[Flokkur:Íslensk sakamál]]
== Tilvísanir ==
<references />
ijxq8rein42smwuk8ch0jmuxup84mcx
Nuuk
0
24696
1889566
1885613
2024-11-28T13:17:11Z
Berserkur
10188
uppfært viðbætur
1889566
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Nuuk city below Sermitsiaq.JPG|thumb|300 px|Nuussuaq-hverfið í Nuuk, fjallið [[Sermitsiaq]] (1.210 m.) í bakgrunni]]
[[Mynd:Nuuk Greenland OpenStreetMap 2024-09-09.png|thumb|Nuuk-kort ( OpenStreetMap)]]
'''Nuuk''' ([[danska]] '''Godthåb''', stundum nefndur '''Góðvon''' á íslensku). Nuuk er hluti af sveitarfélaginu [[Sermersooq]] og íbúafjöldi er um 19.872 (2024) eða um þriðjungur íbúa Grænlands. Heimastjórn Grænlands, þing og háskóli hafa aðsetur í Nuuk. Hið opinbera nafn bæjarins, Nuuk þýðir „tangi“ á grænlensku. Nafnið varð opinbert þegar Grænland fékk heimastjórn árið [[1979]].
Nuuk stendur við Nuup Kangerlua-fjörð á suðvesturströnd Grænlands, á tanga þar sem tveir djúpir firðir skerast inn í landið. Má segja að bærinn skiptist í tvennt, annars vegar eldri hluta sem nefndur er "Koloniehavn" og eru þar aðallega byggingar frá [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] og hins vegar byggingar sem eru aðallega frá seinni hluta [[20. öld|20. aldar]], meðal annars stór fjölbýlishús.
[[Mynd:Nuuk main road.JPG|thumb|right|Aqqusinersuaq, aðalgatan í Nuuk]]
Bærinn Nuuk hefur vaxið hratt. Um [[1950]] var íbúafjöldi einungis um 1.000 manns og hefur hinn hraði vöxtur leitt til margvíslegra félagslegra vandamála.
Atvinnulífið í Nuuk einkennist af fiskvinnslu, stjórnsýslu og ferðaþjónustu. Höfnin er oftast opin allt árið og við bæinn er einnig alþjóðlegur flugvöllur.
Það var [[trúboð]]inn [[Hans Egede]] sem stofnaði Godthåb sem trúboðsstöð og verslunaraðsetur árið [[1728]] í umboði Danakonungs. Bærinn stendur þar sem á tímum norrænna manna á Grænlandi var nefnt [[Vestribyggð]] og er enn mikið af leifum þess tíma að finna í grenndinni.
[[Buksefjord-virkjunin]] veitir Nuuk rafmagn með raflínu sem spannar 5,4 kílómetra.
===Samgöngur===
[[Nuuk-flugvöllur]] er rétt norðaustan við bæinn. Hann var byggður árið 1979. Árið 2024 var hann lengdur svo að millilandaflug stærri véla væri kostur. Flug til New York varð þá mögulegt.
===Íþróttir===
Meðal íþróttaliða eru [[Nuuk IL]], [[B-67]] og [[GSS Nuuk]]. [[Nuuk-völlurinn]] er notaður fyrir knattspyrnu og er [[Godthåbhallen]] fyrir handbolta.
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1629248 ''Drepið niður fæti í nágrannabænum Nuuk''; grein í Morgunblaðinu 1986]
* [http://www.nuuk.gl/ Opinber vefur Nuuk] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050828082228/http://www.nuuk.gl/ |date=2005-08-28 }}
{{Grænland}}
{{s|1728}}
[[Flokkur:Byggðir á Grænlandi]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
auwo6v6o8pkuliuv7cz9qrsm32v4idp
Þungunarrof
0
28840
1889613
1889524
2024-11-28T22:13:43Z
Thvj
1401
1889613
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:RussianAbortionPoster.jpg|thumb|right|[[Sovétríkin|Sovésk]] veggmynd sem hvetur konur til að láta framkvæma fóstureyðingu á spítala en ekki í heimahúsum]]
<!-- Fyrsta setningin hefur farið í gegnum mikla umræðu á ensku WP, áður en ég þýddi hana: The lead sentence has been the topic of much discussion. Please do not edit it without first reviewing the talk page and its archives. -->
<!-- Terminology -->
'''Þungunarrof''' eða '''fóstureyðing''' ([[enska]]: ''abortion'') kallast lok [[meðganga|meðgöngu]] með brottnámi <!-- eða brottrekstri, Google translate... -->[[fósturvísir|fósturvísis]] eða [[fóstur]]s.<!--{{refn|Til að fá lista yfir skilgreiningar eins og fram kemur í [[fæðingar- og kvensjúkdómalækningum]] (OB/GYN) kennslubækur, orðabækur og aðrar heimildir, sjá ''[[:en:Definitions of abortion|Skilgreiningar á fóstureyðingu]]''. Skilgreining á þungunarrofi er mismunandi eftir heimildum <!- og tungumáli "vary from source to source, and language" -> sem notaðar eru er til að skilgreina það og endurspeglar oft samfélagslegar og pólitískar skoðanir, ekki aðeins vísindalega þekkingu.<ref>{{cite web| url=https://www.oxfordbibliographies.com/view/document/obo-9780199756797/obo-9780199756797-0090.xml?rskey=tygpVh&result=1| title=Abortion|vefsíða=[[Oxford Bibliographies]]|aðgangsdagur=9. apríl 2014| vauthors = Kulczycki A |url-status=live| archive-url=https://web.archive.org/web/20140413132203/http://www.oxfordbibliographies.com/view/document/obo-9780199756797/obo-9780199756797-0090.xml?rskeyrestyg= skjaladagur=13. apríl 2014}}</ref>|group=nb}}--><ref>{{cite web |last1=Rao |first1=Radhika |title=Abortion |url=https://oxcon.ouplaw.com/display/10.1093/law :mpeccol/law-mpeccol-e67 |vefsíða=Oxford stjórnarskrárréttur |dagsetning=2016 |útgefandi=Oxford University Press |doi=10.1093/law:mpeccol/e67.013.67 |access-date=27. september 2024}}</ref><!--
Hér stóð áður:
er [[læknisfræði]]legt inngrip í [[meðganga|meðgöngu]] þar sem [[fósturvísir]] eða [[fóstur]] er fjarlægt á meðan það er enn of ungt til að geta lifað af utan móðurkviðs. -->
Þungunarrof, sem gerist án inngrips, kallast [[fósturlát]] (enska: ''spontanious abortion''); það gerist í u.þ.b. 30% til 40% af öllum meðgöngum.<ref name=John2012>{{cite book| title=The Johns Hopkins Manual of Gynecology and Obstetrics| dagsetning=2012| útgefandi=Lippincott Williams & Wilkins| isbn=978-1-4511-4801-5| síður=438–439| útgáfa=4| url=https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438| url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170910181311/https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438|archive-date=10. september 2017 }}</ref><ref name=NIH2013Epi>{{cite web| title=How many people are affected by or at risk for pregnancy loss or miscarriage? <!-- |trans-title=Hversu margir eru fyrir áhrifum af eða eru í hættu á að missa meðgöngu eða fósturláti? --> |url=https://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| website=NICHD |aðgangsdagur=14. mars 2015| date=15 júlí, 2013 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150402093633/http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/ conditioninfo/Pages/risk.aspx| archive-date=2. apríl 2015}}</ref> Þegar vísvitandi ráðstafanir eru gerðar til að binda enda á meðgöngu er það kallað [[:en:Abortion#Induced|framkallað þungunarrof]] (e nska: ''induced abortion'')<!-- , eða sjaldnar "fósturlát af völdum". Óbreytt orðið ''fóstureyðing'' vísar yfirleitt til fóstureyðingar af völdum-->.<ref>{{cite web |title=abortion |url-access=subscription |url=http://www.oed.com/view/Entry/503 ?rskey=TpobDi&result=1#eid |website=Oxford English Dictionary |access-date=5. apríl 2019 |archive-date=19. ágúst 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200819111414/https://www.oed.com/start;jsessionid=5BD236F54 839DEEFCB6B4A7FEBB47BF4?authRejection=true&url=%2Fview%2FEntry%2F503%3Frskey%3DTpobDi%26result%3D1#eid |url-status=live }}</ref><ref name=OED>{{cite web| url=https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|title=Fóstureyðing (nafnorð)| útgefandi=Oxford Living Dictionaries| aðgangsdagur=8. júní 2018| quote=<!-- ''[massanafnorð]'' ''[mass noun]'' --> Viljandi stöðvun á meðgöngu hjá konum<!--mönnum-->, oftast framkvæmd á fyrstu 28 vikum meðgöngu| archive-url=https://web.archive.org/web/20180528131142/https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|archive-date=28. maí 2018| url-status=dead}}</ref> Algengustu ástæðurnar sem gefnar eru upp fyrir því að fara í þungunarrof eru <!-- til að hafa stjórn á tíma?! birth-timing --> vegna óheppilegs tíma og til að takmarka fjölskyldustærð.<ref name="bankole98" /><ref name=Chae_2017 /><ref name= „guttmacher“ /> Aðrar ástæður sem greint hefur verið frá eru [[heilbrigði móður]], [[fátækt|of dýrt að eignast barn]], [[heimilisofbeldi]], skortur á stuðningi, fólk telur sig of ungt, vilji til að ljúka menntun eða efla starfsferil og geta ekki eða viljað ala upp barn sem getið er vegna [[nauðgun]]ar eða [[sifjaspell]].<ref name="bankole98" /><ref name="guttmacher" /><ref name=":5" />
<!--
An abortion that occurs without intervention is known as a [[miscarriage]] or "spontaneous abortion"; these occur in approximately 30% to 40% of all pregnancies.<ref name=John2012>{{cite book| title=The Johns Hopkins Manual of Gynecology and Obstetrics| date=2012| publisher=Lippincott Williams & Wilkins| isbn=978-1-4511-4801-5| pages=438–439| edition=4| url=https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438| url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170910181311/https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438|archive-date=September 10, 2017}}</ref><ref name=NIH2013Epi>{{cite web| title=How many people are affected by or at risk for pregnancy loss or miscarriage?|url=http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| website=NICHD |access-date=14 March 2015| date=2013-07-15|url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150402093633/http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| archive-date=April 2, 2015}}</ref> When deliberate steps are taken to end a pregnancy, it is called an [[#Induced|induced abortion]], or less frequently "induced miscarriage". The unmodified word ''abortion'' generally refers to an induced abortion.<ref>{{cite web |title=abortion |url-access=subscription |url=http://www.oed.com/view/Entry/503?rskey=TpobDi&result=1#eid |website=Oxford English Dictionary |access-date=5 April 2019 |archive-date=19 August 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200819111414/https://www.oed.com/start;jsessionid=5BD236F54839DEEFCB6B4A7FEBB47BF4?authRejection=true&url=%2Fview%2FEntry%2F503%3Frskey%3DTpobDi%26result%3D1#eid |url-status=live }}</ref><ref name=OED>{{cite web| url=https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|title=Abortion (noun)| publisher=Oxford Living Dictionaries| access-date=8 June 2018| quote=''[mass noun]'' The deliberate termination of a human pregnancy, most often performed during the first 28 weeks of pregnancy| archive-url=https://web.archive.org/web/20180528131142/https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|archive-date=28 May 2018| url-status=dead}}</ref> The most common reasons given for having an abortion are for birth-timing and limiting family size.<ref name="bankole98" /><ref name=Chae_2017 /><ref name="guttmacher" /> Other reasons reported include [[maternal health]], [[Poverty|an inability to afford a child]], [[domestic violence]], lack of support, feeling they are too young, wishing to complete education or advance a career, and not being able or willing to raise a child conceived as a result of [[rape]] or [[incest]].<ref name="bankole98" /><ref name="guttmacher" /><ref name=":5" />
-->
Ýmist er gripið inn í með lyfjum eða með aðgerð, við þungunarrof (sem gerist ekki náttúrulega).
Á Íslandi er þungunarrof réttur kvenna (og heimild <!-- ekki réttur? --> fyrir stúlkur), en ekki öllum löndum, til að eignast ekki barn, þ.e. fram að lokum 22. viku þungunar (og leyft í undantekningartilfellum síðar), skv. lögum {{lög|43|22. maí|2019}}<ref name="l2019">{{vefheimild|titill = Lög um þungunarrof | url = https://www.althingi.is/altext/stjt/2019.043.html}}</ref> þar um, sem þá tóku gildi.
Samkvæmt ísleskum lögum skal þungunarrof ætíð framkvæmt eins fljótt og auðið er og helst fyrir lok 12. viku þungunar. Fóstur er þá enn of ungt til að geta lifað af utan móðurkviðs. Skilgreiningar í núverandi (íslenskum) lögum:
Þungunarrof: Lyfjagjöf eða önnur læknisaðgerð sem framkvæmd er að beiðni konu í því skyni að rjúfa þungun.
Fósturfækkun: Þegar læknisfræðilegum aðferðum er beitt við að fækka fóstrum hjá konu sem er þunguð af fleiri en einu fóstri.
Þungunarrof er umdeilt eða bannað í mörgum löndum, og fylgjendur þess að það sé réttur ''kvenna'' (e. pro choice) til þungunarrofs (hið minnsta í visst langan tíma; eða ótakmarkað að mati sumra) nota heldur orðið þungunarrof, en andstæðingar (e. pro life) nota frekar orðið fóstureyðing (e. abortion), og margir hverjir vilja engar undantekningar (sumir en ekki allir, vilja t.d. engar undantekningar fyrir stúlkur eða eftir nauðgun). Mörg lönd hafa t.d. leyft fóstureyðingar, eða bannað, og t.d. í Bandaríkjunum hefur Hæstirétturinn þar bæði leyft þær í öllum ríkjunum (Roe vs Wade) og síðar afnumið þann rétt, eða öllu heldur, ekki bannað (á landsvísu) strangt til tekið heldur látið lög viðkomandi ríkja gilda (aftur, sem þýddi sjálfkrafa bann í mörgum, en ekki öllum ríkjunum). Það er óhætt að segja að þetta sé mjög mikið hitamál á báða bóga í sumum löndum eins og þar, og kosningamál þar fyrir marga (og þar mun róttækari aðgerðir gegn<!-- t.d. að drepa lækna, en enginn á Íslandi?! -->, t.d. kröftug mótmæli), mun fremur en að vera eins áberandi á Íslandi. Í evrópu hefur t.d. lengi verið andstaða gegn í Íslandi og löndum þar sem katólska kirkjan hefur mikið ítök.
<!-- Methods and safety ->
When done legally in industrialized societies, induced abortion is [[#Safety|one of the safest procedures in medicine]].{{r|lancet-grimes|p=1|q=Unsafe abortion is a persistent, preventable pandemic.{{nbsp}}[...] By contrast, legal abortion in industrialised nations has emerged as one of the safest procedures in contemporary medical practice, with minimum morbidity and a negligible risk of death.}}{{r|Ray2014}} [[Unsafe abortion]]s—those performed by people lacking the necessary skills, or in inadequately resourced settings—are responsible for between 5–13% of [[maternal death]]s, especially in the [[developing world]].<ref name="WHO-preventing-unsafe">{{cite web |url=https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/preventing-unsafe-abortion |title=Preventing unsafe abortion |publisher=World Health Organization|access-date=6 August 2019 |archive-date=23 August 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190823190843/https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/preventing-unsafe-abortion |url-status=live }}</ref> However, [[medication abortion]]s that are [[Self-managed abortion|self-managed]] are highly effective and safe throughout the [[Trimester (pregnancy)|first trimester]].<ref name="WHO-SHR">{{cite web |date=2021-11-19 |title=Self-management Recommendation 50: Self-management of medical abortion in whole or in part at gestational ages < 12 weeks (3.6.2) - Abortion care guideline |url=https://srhr.org/abortioncare/chapter-3/service-delivery-options-and-self-management-approaches-3-6/self-management-recommendation-50-self-management-of-medical-abortion-in-whole-or-in-part-at-gestational-ages-12-weeks-3-6-2/ |access-date=2023-09-21 |website=WHO Department of Sexual and Reproductive Health and Research |language=en-US |archive-date=29 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220629195513/https://srhr.org/abortioncare/chapter-3/service-delivery-options-and-self-management-approaches-3-6/self-management-recommendation-50-self-management-of-medical-abortion-in-whole-or-in-part-at-gestational-ages-12-weeks-3-6-2/ |url-status=live }}</ref><ref>{{cite journal | vauthors = Moseson H, Jayaweera R, Raifman S, Keefe-Oates B, Filippa S, Motana R, Egwuatu I, Grosso B, Kristianingrum I, Nmezi S, Zurbriggen R, Gerdts C | display-authors = 6 | title = Self-managed medication abortion outcomes: results from a prospective pilot study | journal = Reproductive Health | volume = 17 | issue = 1 | pages = 164 | date = October 2020 | pmid = 33109230 | pmc = 7588945 | doi = 10.1186/s12978-020-01016-4 |doi-access=free |issn=1742-4755 }}</ref><ref>{{cite journal | vauthors = Moseson H, Jayaweera R, Egwuatu I, Grosso B, Kristianingrum IA, Nmezi S, Zurbriggen R, Motana R, Bercu C, Carbone S, Gerdts C | display-authors = 6 | title = Effectiveness of self-managed medication abortion with accompaniment support in Argentina and Nigeria (SAFE): a prospective, observational cohort study and non-inferiority analysis with historical controls | journal = The Lancet. Global Health | volume = 10 | issue = 1 | pages = e105–e113 | date = January 2022 | pmid = 34801131 | doi = 10.1016/S2214-109X(21)00461-7 | pmc = 9359894 }}</ref> Public health data show that making safe abortion legal and accessible reduces maternal deaths.<ref>{{cite journal | vauthors = Faúndes A, Shah IH | title = Evidence supporting broader access to safe legal abortion | journal = International Journal of Gynaecology and Obstetrics | volume = 131 | issue = Suppl 1 | pages = S56–S59 | date = October 2015 | pmid = 26433508 | doi = 10.1016/j.ijgo.2015.03.018 | series = World Report on Women's Health 2015: The unfinished agenda of women's reproductive health | doi-access = free | quote = A strong body of accumulated evidence shows that the simple means to drastically reduce unsafe abortion-related maternal deaths and morbidity is to make abortion legal and institutional termination of pregnancy broadly accessible.{{nbsp}}[...] [C]riminalization of abortion only increases mortality and morbidity without decreasing the incidence of induced abortion, and that decriminalization rapidly reduces abortion-related mortality and does not increase abortion rates. }}</ref><ref>{{cite journal | first1= Su Mon |last1= Latt |first2=Allison |last2= Milner|author-link2= Allison Milner| last3= Kavanagh |first3= Anne | title = Abortion laws reform may reduce maternal mortality: an ecological study in 162 countries | journal = BMC Women's Health | volume = 19 | issue = 1 | pages = 1 | date = January 2019 | pmid = 30611257 | pmc = 6321671 | doi = 10.1186/s12905-018-0705-y |doi-access=free }}</ref>
Modern methods use [[medical abortion|medication]] or [[surgical abortion|surgery]] for abortions.<ref name=":0">{{cite journal | vauthors = Zhang J, Zhou K, Shan D, Luo X | title = Medical methods for first trimester abortion | journal = The Cochrane Database of Systematic Reviews | volume = 2022 | pages = CD002855 | date = May 2022 | issue = 5 | pmid = 35608608 | pmc = 9128719 | doi = 10.1002/14651858.CD002855.pub5 }}</ref> The drug [[mifepristone]] (aka RU-486) in combination with [[prostaglandin]] appears to be as safe and effective as surgery during the [[first trimester|first]] and [[second trimester]]s of pregnancy.<ref name=":0" /><ref name="Kapp2013" /> The most common surgical technique involves [[Dilation and evacuation|dilating]] the [[cervix]] and using a [[vacuum aspiration|suction device]].<ref>{{cite news |title=Abortion – Women's Health Issues |url=https://www.merckmanuals.com/home/women-s-health-issues/family-planning/abortion |website=Merck Manuals Consumer Version |access-date=12 July 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180713183550/https://www.merckmanuals.com/home/women-s-health-issues/family-planning/abortion |archive-date=13 July 2018 |url-status=live }}</ref> [[Birth control]], such as [[combined oral contraceptive pill|the pill]] or [[intrauterine device]]s, can be used immediately following abortion.<ref name="Kapp2013">{{cite journal | vauthors = Kapp N, Whyte P, Tang J, Jackson E, Brahmi D | title = A review of evidence for safe abortion care | journal = Contraception | volume = 88 | issue = 3 | pages = 350–363 | date = September 2013 | pmid = 23261233 | doi = 10.1016/j.contraception.2012.10.027 }}</ref> When performed legally and safely on a woman who desires it, induced abortions do not increase the risk of long-term [[mental health|mental]] or physical problems.<ref name="BMJ2014">{{cite journal |vauthors=Lohr PA, Fjerstad M, Desilva U, Lyus R |year=2014 |title=Abortion |journal=BMJ |volume=348 |page=f7553 |doi=10.1136/bmj.f7553 |s2cid=220108457}}</ref> In contrast, [[unsafe abortion]]s performed by unskilled individuals, with hazardous equipment, or in unsanitary facilities cause between 22,000 and 44,000 deaths and 6.9 million hospital admissions each year.<ref>{{cite web |date=2018-03-01 |title=Induced Abortion Worldwide {{!}} Guttmacher Institute |url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide |archive-url=https://web.archive.org/web/20180301060904/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide |archive-date=2018-03-01 |access-date=2023-06-23 |website=Guttmacher.org}}</ref> The [[World Health Organization]] states that "access to legal, safe and comprehensive abortion care, including [[post-abortion care]], is essential for the attainment of the highest possible level of sexual and reproductive health".<ref>{{cite web|title=Abortion| url=https://www.who.int/health-topics/abortion#tab=tab_1| access-date=2021-04-14| website=www.who.int| language=en| archive-date=6 May 2021| archive-url=https://web.archive.org/web/20210506092947/https://www.who.int/health-topics/abortion#tab=tab_1}}</ref> [[history of abortion|Historically]], abortions have been attempted using [[abortifacient|herbal medicines]], sharp tools, [[fundal massage|forceful massage]], or other [[traditional medicine|traditional methods]].<ref name="Management of Abortion, Chp 1">{{cite book |title=Management of Unintended and Abnormal Pregnancy |vauthors=Paul M, Lichtenberg ES, Borgatta L, Grimes DA, Stubblefield PG, Creinin MD, Joffe C |publisher=John Wiley & Sons |year=2009 |isbn=978-1-4443-1293-5 |edition=1st |location=Oxford |chapter=1. Abortion and medicine: A sociopolitical history |ol=15895486W |chapter-url=http://media.wiley.com/product_data/excerpt/62/14051769/1405176962.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20120119025652/http://media.wiley.com/product_data/excerpt/62/14051769/1405176962.pdf |archive-date=19 January 2012 |url-status=live}}</ref>
<!- Epidemiology ->
Around 73 million abortions are performed each year in the world,<ref>{{cite web |title=Abortion |url=https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/abortion |access-date=2022-09-21 |website=www.who.int |language=en |archive-date=21 September 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220921025025/https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/abortion |url-status=live }}</ref> with about 45% done unsafely.<ref>{{cite web| title=Worldwide, an estimated 25 million unsafe abortions occur each year| url=https://www.who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/|publisher=World Health Organization| access-date=29 September 2017|date=28 September 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170929131145/http://who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/| archive-date=29 September 2017|url-status=live}}</ref> Abortion rates changed little between 2003 and 2008,<ref name="Sedgh 2012">{{cite journal | vauthors = Sedgh G, Singh S, Shah IH, Ahman E, Henshaw SK, Bankole A | title = Induced abortion: incidence and trends worldwide from 1995 to 2008 | journal = Lancet | volume = 379 | issue = 9816 | pages = 625–632 | date = February 2012 | pmid = 22264435 | doi = 10.1016/S0140-6736(11)61786-8 | url = http://www.guttmacher.org/pubs/journals/Sedgh-Lancet-2012-01.pdf | url-status = live | quote = Because few of the abortion estimates were based on studies of random samples of women, and because we did not use a model-based approach to estimate abortion incidence, it was not possible to compute confidence intervals based on standard errors around the estimates. Drawing on the information available on the accuracy and precision of abortion estimates that were used to develop the subregional, regional, and worldwide rates, we computed intervals of certainty around these rates (webappendix). We computed wider intervals for unsafe abortion rates than for safe abortion rates. The basis for these intervals included published and unpublished assessments of abortion reporting in countries with liberal laws, recently published studies of national unsafe abortion, and high and low estimates of the numbers of unsafe abortion developed by WHO. | s2cid = 27378192 | archive-url = https://web.archive.org/web/20120206043854/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/Sedgh-Lancet-2012-01.pdf | archive-date = 6 February 2012 }}</ref> before which they decreased for at least two decades as access to [[family planning]] and birth control increased.<ref name="worldtrends2007">{{cite journal | vauthors = Sedgh G, Henshaw SK, Singh S, Bankole A, Drescher J | title = Legal abortion worldwide: incidence and recent trends | journal = International Family Planning Perspectives | volume = 33 | issue = 3 | pages = 106–116 | date = September 2007 | pmid = 17938093 | doi = 10.1363/3310607 | url = http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3310607.html | url-status = live | doi-access = free | archive-url = https://web.archive.org/web/20090819122933/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3310607.html | archive-date = 19 August 2009 }}</ref> {{as of|2018}}, 37% of the world's women had access to legal abortions without limits as to reason.<ref name=Gutt_2018_fact >{{cite web | url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide | title=Induced Abortion Worldwide | work=[[Guttmacher Institute]] | date=2018-03-01 | access-date=2020-02-21 | quote=Of the world's 1.64 billion women of reproductive age, 6% live where abortion is banned outright, and 37% live where it is allowed without restriction as to reason. Most women live in countries with laws that fall between these two extremes. | archive-date=23 February 2020 | archive-url=https://web.archive.org/web/20200223022612/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide | url-status=live }}</ref> Countries that permit abortions have different limits on how late in pregnancy abortion is allowed.<ref name=IJGO10>{{cite journal | vauthors = Culwell KR, Vekemans M, de Silva U, Hurwitz M, Crane BB | title = Critical gaps in universal access to reproductive health: contraception and prevention of unsafe abortion | journal = International Journal of Gynaecology and Obstetrics | volume = 110 | issue = Suppl | pages = S13–S16 | date = July 2010 | pmid = 20451196 | doi = 10.1016/j.ijgo.2010.04.003 | s2cid = 40586023 }}</ref> Abortion rates are similar between countries that restrict abortion and countries that broadly allow it, though this is partly because countries which restrict abortion tend to have higher [[unintended pregnancy]] rates.<ref>{{cite web|date=2020-05-28| title=Unintended Pregnancy and Abortion Worldwide| url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide|access-date=2021-03-09|website=Guttmacher Institute| language=en| archive-date=23 February 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200223022612/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide|url-status=live | quote=Abortion is sought and needed even in settings where it is restricted—that is, in countries where it is prohibited altogether or is allowed only to save the women’s life or to preserve her physical or mental health. Unintended pregnancy rates are highest in countries that restrict abortion access and lowest in countries where abortion is broadly legal. As a result, abortion rates are similar in countries where abortion is restricted and those where the procedure is broadly legal (i.e., where it is available on request or on socioeconomic grounds).}}</ref>
<!- society, and culture ->Globally, there has been a widespread trend towards greater legal access to abortion since 1973,<ref>{{cite web |last=Staff |first=F. P. |date=2022-06-24 |title=Roe Abolition Makes U.S. a Global Outlier |url=https://foreignpolicy.com/2022/06/24/roe-v-wade-overturned-global-abortion-laws/ |access-date=2023-10-20 |website=Foreign Policy |language=en-US |archive-date=24 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220624181307/https://foreignpolicy.com/2022/06/24/roe-v-wade-overturned-global-abortion-laws/ |url-status=live }}</ref> but [[Abortion debate|there remains debate]] with regard to moral, religious, ethical, and legal issues.<ref>{{cite book| veditors = Nixon F | vauthors = Paola A, Walker R, LaCivita L |title=Medical ethics and humanities|date=2010|publisher=Jones and Bartlett Publishers|location=Sudbury, MA| isbn=978-0-7637-6063-2|page=249|url=https://books.google.com/books?id=9pM2pw-2wl4C&pg=PA249|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170906191717/https://books.google.com/books?id=9pM2pw-2wl4C&pg=PA249|archive-date=6 September 2017| ol=13764930W}}</ref><ref>{{cite journal| vauthors = Johnstone MJ |title=Bioethics a nursing perspective| journal=Confederation of Australian Critical Care Nurses Journal| volume=3|issue=4|pages=24–30|date=2009| publisher=Churchill Livingstone/Elsevier|location=Sydney, NSW| isbn=978-0-7295-7873-8|edition=5th| url=https://books.google.com/books?id=EG-Yg1xDYakC&pg=PA228| quote=Although abortion has been legal in many countries for several decades now, its moral permissibilities continues to be the subject of heated public debate.| url-status=live| archive-url=https://web.archive.org/web/20170906191717/https://books.google.com/books?id=EG-Yg1xDYakC&pg=PA228|archive-date=6 September 2017| pmid=2129925}}</ref> Those who [[Anti-abortion movements|oppose abortion]] often argue that an embryo or fetus is a person with a [[right to life]], and thus equate abortion with [[murder]].<ref>{{cite news | vauthors = Driscoll M |author-link= Mark Driscoll| title=What do 55 million people have in common? |publisher=Fox News |date=18 October 2013 |access-date=2 July 2014 |url=https://www.foxnews.com/opinion/what-do-55-million-people-have-in-common/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140831022138/http://www.foxnews.com/opinion/2013/10/18/what-do-55-million-people-have-in-common/ |archive-date=31 August 2014 }}</ref><ref>{{cite news | vauthors = Hansen D |title=Abortion: Murder, or Medical Procedure? |work=The Huffington Post |date=18 March 2014 |access-date=2 July 2014 |url=https://www.huffingtonpost.com/dale-hansen/abortion-murder-or-medica_b_4986637.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140714230359/http://www.huffingtonpost.com/dale-hansen/abortion-murder-or-medica_b_4986637.html |archive-date=14 July 2014 }}</ref> Those who [[Abortion-rights movements|support abortion's legality]] often argue that it is a woman's [[reproductive rights|reproductive right]].<ref>{{cite book| vauthors = Sifris RN |title=Reproductive freedom, torture and international human rights: challenging the masculinisation of torture|date=2013|publisher=Taylor & Francis |location=Hoboken, NJ|isbn=978-1-135-11522-7|oclc=869373168|page=3|url=https://books.google.com/books?id=9pVWAgAAQBAJ&pg=PA3|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20151015195038/https://books.google.com/books?id=9pVWAgAAQBAJ&pg=PA3|archive-date=15 October 2015}}</ref> Others favor legal and accessible abortion as a public health measure.<ref>{{cite book| first= Elisabeth |last=Åhman |title=Unsafe abortion: Global and regional estimates of the incidence of unsafe abortion and associated mortality in 2003| date=2007| publisher=World Health Organization| isbn=978-92-4-159612-1| edition=5th| url=https://www.who.int/reproductivehealth/publications/unsafe_abortion/9789241596121/en/|access-date=24 March 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180407131435/http://www.who.int/reproductivehealth/publications/unsafe_abortion/9789241596121/en/| archive-date=7 April 2018| url-status=dead}}</ref> [[Abortion law]]s and views of the procedure are different around the world. In some countries abortion is legal and women have the right to make the choice about abortion.<ref>Fabiola Sanchez, Megan Janetsky, ''[https://apnews.com/article/mexico-abortion-decriminalize-d87f6edbdf68c2e6c8f5700b3afd15de Mexico decriminalizes abortion, extending Latin American trend of widening access to procedure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20230906235527/https://apnews.com/article/mexico-abortion-decriminalize-d87f6edbdf68c2e6c8f5700b3afd15de |date=6 September 2023 }}'', Associated Press (AP), September 6, 2023</ref> In some areas, abortion is legal only in specific cases such as rape, incest, [[fetal defects]], poverty, and risk to a woman's health.<ref name="Dev98-07">{{cite journal |vauthors=Boland R, Katzive L |date=September 2008 |title=Developments in laws on induced abortion: 1998-2007 |url=http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3411008.html |url-status=live |journal=International Family Planning Perspectives |volume=34 |issue=3 |pages=110–120 |doi=10.1363/3411008 |pmid=18957353 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111007221828/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3411008.html |archive-date=7 October 2011 |doi-access=free}}</ref>
-->
Þungunarrof sem fram fer á sjúkrahúsum eða læknastofum eru mjög áhættulítið,<ref name="lancet-grimes">{{cite journal|last1=Grimes|first1=DA|last2=Benson|first2=J|last3=Singh|first3=S|last4=Romero|first4=M|last5=Ganatra|first5=B|last6=Okonofua|first6=FE|last7=Shah|first7=IH|doi=10.1016/S0140-6736(06)69481-6|title=Unsafe abortion: The preventable pandemic|journal=The Lancet|volume=368|issue=9550|pages=1908–19|year=2006|pmid=17126724|url=http://www.who.int/reproductivehealth/publications/general/lancet_4.pdf|format=PDF|archiveurl=https://web.archive.org/web/20110629040442/http://www.who.int/reproductivehealth/publications/general/lancet_4.pdf|archivedate=29 June 2011|df=dmy-all}}</ref><ref name="Ray2014">{{cite journal|last1=Raymond|first1=EG|last2=Grossman|first2=D|last3=Weaver|first3=MA|last4=Toti|first4=S|last5=Winikoff|first5=B|title=Mortality of induced abortion, other outpatient surgical procedures and common activities in the United States|journal=Contraception|date=November 2014|volume=90|issue=5|pages=476–79|pmid=25152259|doi=10.1016/j.contraception.2014.07.012}}</ref> þó því fylgi oft blæðing úr leggöngum og ógleði. Þungunarrof er um 13 sinnum öruggari en barnsfæðing.<ref name="grimes-mortality-2012">{{Cite journal|last1=Raymond|first1=E.G.|last2=Grimes|first2=D.A.|doi=10.1097/AOG.0b013e31823fe923|title=The Comparative Safety of Legal Induced Abortion and Childbirth in the United States|journal=Obstetrics & Gynecology|volume=119|issue=2, Part 1|pages=215–19|year=2012|pmid=22270271|pmc=}}</ref><ref name="grimes-mortality-2006">{{cite journal|author=Grimes DA|title=Estimation of pregnancy-related mortality risk by pregnancy outcome, United States, 1991 to 1999|journal=American Journal of Obstetrics & Gynecology|volume=194|issue=1|pages=92–94|date=January 2006|pmid=16389015|doi=10.1016/j.ajog.2005.06.070|url=https://archive.org/details/sim_american-journal-of-obstetrics-and-gynecology_2006-01_194_1/page/92}}</ref>
56 milljón þungunarrof eru framkvæmd á ári í heiminum,<ref>{{cite journal|last1=Sedgh|first1=Gilda|last2=Bearak|first2=Jonathan|last3=Singh|first3=Susheela|last4=Bankole|first4=Akinrinola|last5=Popinchalk|first5=Anna|last6=Ganatra|first6=Bela|last7=Rossier|first7=Clémentine|last8=Gerdts|first8=Caitlin|last9=Tunçalp|first9=Özge|last10=Johnson|first10=Brooke Ronald|last11=Johnston|first11=Heidi Bart|last12=Alkema|first12=Leontine|title=Abortion incidence between 1990 and 2014: global, regional, and subregional levels and trends|journal=The Lancet|date=May 2016|doi=10.1016/S0140-6736(16)30380-4|pmid=27179755|volume=388|pages=258–67|pmc=5498988}}</ref> nærri því helmingur þeirra er gerður af fólki sem skortir sérkunnáttu eða fylgir ekki hreinlætiskröfum.<ref>{{cite web|title=Worldwide, an estimated 25 million unsafe abortions occur each year|url=http://www.who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/|website=World Health Organization|accessdate=29 September 2017|date=28 September 2017}}</ref>
== Þungunarrof með lyfjum ==
Ákveðin lyf geta kallað fram þungunarrof. Fyrstu mánuði meðgöngunnar er algengast að nota mifepristone ásamt prostaglandín-eftirhermu.
=== Neyðargetnaðarvörn ===
Neyðargetnaðarvörnin flokkast ekki sem þungunarrof heldur kemur hún í veg fyrir getnað. Hún hindrar [[egglos]], en hefur ekki áhrif eftir að blöðrukímið er búið að festa sig í leginu. Neyðargetnaðarvörnin dregur úr líkum á þungun og virkar best þegar hún er tekin fljótt eftir samfarir. Virknin er þó ekki fullkomin, vörnin er aðeins 60%–93% sem er mun minni en sem fæst af þeim getnaðarvörnum sem notaðar eru í forvarnarskyni.<ref>[http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1418/PDF/f01.pdf Afgreiðsla á neyðargetnaðarvörnum í apótekum.] Margrét Lilja Heiðarsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, og Reynir Tómas Geirsson. Læknablaðið, 2009.</ref>
== Þungunarrof með aðgerð ==
Fyrstu mánuði meðgöngunnar er hægt að fjarlægja fóstrið með aðgerð þar sem fóstrið er sogað út með þartilgerðum pinnarörum.<ref>{{cite web|author=Healthwise|url=http://www.webmd.com/hw/womens_conditions/tw1078.asp#tw1112|title=Manual and vacuum aspiration for abortion|year=2004|publisher=WebMD|accessdate=5 December 2008|archiveurl=https://web.archive.org/web/20070211155626/http://www.webmd.com/hw/womens_conditions/tw1078.asp|archivedate=11 February 2007}}</ref> Eftir þriðja mánuðinn þarf að nota aðrar aðferðir sem krefjast [[Svæfing|svæfingar]] þar sem þá þarf að víkka leggöngin út mun meira, eða þá með því að gera líkt og í keisaraskurði og skera á kviðinn, þó með mun smærri skurði.<ref name="encarta">{{cite encyclopedia|last=McGee|first=Glenn|authorlink=Glenn McGee|author2=Jon F. Mer]|work=Encarta|title=Abortion|url=http://encarta.msn.com/encyclopedia_761553899/Abortion.html|accessdate=5 December 2008|publisher=Microsoft|archiveurl=https://www.webcitation.org/5kvWYG63q?url=http://encarta.msn.com/encyclopedia_761553899/Abortion.html|archivedate=31 October 2009|url-status = dead|df=dmy}}</ref>
== Fósturlát ==
Stundum deyr fóstur af sjálfu sér. Ef það gerist fyrir 24. viku meðgöngu kallast það fósturlát, eftir það er það kallað að barn [[andvana fæðing|fæðist andvana]].<ref>{{cite book|title=Churchill Livingstone medical dictionary|url=https://archive.org/details/churchilllivings0000unse_h5h1|publisher=Churchill Livingstone Elsevier|location=Edinburgh New York|year=2008|isbn=978-0443104121|quote=The preferred term for unintentional loss of the product of conception prior to 24 weeks' gestation is miscarriage.}}</ref> Ef barn fæðist fyrir 37. viku meðgöngu er barnið kallað fyrirburi.<ref>{{cite book|quote=A preterm birth is defined as one that occurs before the completion of 37 menstrual weeks of gestation, regardless of birth weight.|page=[https://archive.org/details/obstetricsnormal00mdst/page/n664 669]|editor1-last=Gabbe|editor1-first=Steven G.|editor1-link=Steven Gabbe|editor2-last=Niebyl|editor2-first=Jennifer R.|editor3-last=Simpson|editor3-first=Joe Leigh|year=2007|title=Obstetrics: Normal and Problem Pregnancies|url=https://archive.org/details/obstetricsnormal00mdst|edition=5|publisher=Churchill Livingstone|chapter=51. Legal and Ethical Issues in Obstetric Practice|isbn=978-0443069307|last1=Annas|first1=George J.|authorlink1=George Annas|last2=Elias|first2=Sherman}}</ref>
Aðeins 30–50% af fóstrum lifa af fyrstu þrjá mánuði meðgöngu, í flestum tilfellum veit þungaða manneskjan ekki af því að hún sé þunguð.<ref name="Gabbe, Chp 24">{{cite book|editor1-last=Gabbe|editor1-first=Steven G.|editor1-link=Steven Gabbe|editor2-last=Niebyl|editor2-first=Jennifer R.|editor3-last=Simpson|editor3-first=Joe Leigh|year=2007|title=Obstetrics: Normal and Problem Pregnancies|url=https://archive.org/details/obstetricsnormal0000unse_z6w5|edition=5|publisher=Churchill Livingstone|chapter=24. Pregnancy loss|isbn=978-0443069307|last1=Annas|first1=George J.|authorlink1=George Annas|last2=Elias|first2=Sherman}}</ref> Eftir að þungun hefur verið staðfest enda þó 15%–30% með fósturláti,<ref>{{cite book|last=Stovall|first=Thomas G.|chapter=17. Early Pregnancy Loss and Ectopic Pregnancy|title=Novak's Gynecology|editor1-last=Berek|editor1-first=Jonathan S.|editor1-link=Jonathan Berek|publisher=Lippincott Williams & Wilkins|year=2002|edition=13|isbn=978-0781732628}}</ref> langflest á fyrstu þremur mánuðum meðgöngunnar.<ref name="Williams18">{{cite book|editor1-last=Cunningham|editor1-first=F. Gary|editor2-last=Leveno|editor2-first=Kenneth J.|editor3-last=Bloom|editor3-first=Steven L.|editor4-last=Spong|editor4-first=Catherine Y.|editor5-last=Dashe|editor5-first=Jodi S.|editor6-last=Hoffman|editor6-first=Barbara L.|editor7-last=Casey|editor7-first=Brian M.|editor8-last=Sheffield|editor8-first=Jeanne S.|title=Williams Obstetrics|url=https://archive.org/details/williamsobstetri0024unse|edition=24th|year=2014|publisher=McGraw Hill Education|isbn=978-0071798938}}</ref>
Algengasta orsök fósturláts eru óeðlilegar [[Litningur|litninga]]<nowiki/>breytingar í fóstrinu.<ref name="Williams Gyn, Chp 6">{{cite book|editor1-last=Schorge|editor1-first=John O.|editor2-first=Joseph I.|editor2-last=Schaffer|editor3-first=Lisa M.|editor3-last=Halvorson|editor4-first=Barbara L.|editor4-last=Hoffman|editor5-first=Karen D.|editor5-last=Bradshaw|editor6-first=F. Gary|editor6-last=Cunningham|year=2008|title=Williams Gynecology|url=https://archive.org/details/williamsgynecolo0000unse_u2n9|edition=1|publisher=McGraw-Hill Medical|isbn=978-0071472579|chapter=6. First-Trimester Abortion}}</ref> Fósturlát getur líka komið fram vegna æðakerfissjúkdóma, [[sykursýki]] og annarra [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>sjúkdóma, sýkinga, og brenglana í legi móðurinnar.<ref name="mednet">{{cite web|url=http://www.medicinenet.com/miscarriage/page1.htm|title=Miscarriage (Spontaneous Abortion)|accessdate=7 April 2009|last=Stöppler|first=Melissa Conrad|editor1-first=William C., Jr.|editor1-last=Shiel|work=MedicineNet.com|publisher=WebMD|url-status = dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20040829013142/http://www.medicinenet.com/Miscarriage/page1.htm|archivedate=29 August 2004}}</ref> Auknar líkur eru á fósturláti eftir því sem móðirin er eldri og ef hún hefur fyrri sögu um fósturlát.<ref name="fetal med 837">{{Cite book|vauthors=Jauniaux E, Kaminopetros P, El-Rafaey H|chapter=Early pregnancy loss|veditors=Whittle MJ, Rodeck CH|title=Fetal medicine: basic science and clinical practice|publisher=Churchill Livingstone|location=Edinburgh|year=1999|url=https://books.google.com/?id=0BY0hx2l5uoC|isbn=978-0443053573|oclc=42792567|page=837}}</ref> Fósturlát getur líka komið til vegna áverka, t.d. í bílslysum.<ref name="Fetal Homicide Laws">{{cite web|url=http://www.ncsl.org/programs/health/fethom.htm|title=Fetal Homicide Laws|accessdate=7 April 2009|publisher=National Conference of State Legislatures|archiveurl=https://archive.today/20120911171355/http://www.ncsl.org/issues-research/health/fetal-homicide-state-laws.aspx|archivedate=September 11, 2012}}{{cbignore|bot=medic}}</ref>
== Þungunarrof á Íslandi ==
[[Image:Abortion Laws.svg|300px|thumb|Lagaleg staða [[fóstureyðing]]a á heimsvísu. Þungunarrof á [[Ísland]]i er bundið svipuðum [[lög|lagalegum]] skilyrðum og í löndum eins og [[Bretland]]i, [[Finnland]]i, [[Indland]]i, [[Japan]], [[Sambía|Sambíu]] en er ekki framkvæmt svo til án skilyrða að ósk móður líkt og í flestum öðrum [[Evrópa|Evrópulönd]]um]]
{{aðalgrein|Þungunarrof á Íslandi}}
Á Íslandi er löglegt að rjúfa þungum fram að lokum 22. viku þungunar. Eftir lok 22. viku er mögulegt að rjúfa þungun sé lífi þunguðu manneskjunar stefnt í hættu af meðgöngunni eða þá að fóstrið sé ekki lífvænlegt.
Þessi lög voru víkkuð árið 2019 en fram að því var þungunarrof aðeins leyft vegna sérstakra aðstæðna: Félagslegar, læknisfræðilegar, eða að þungun hafi borið að með refsiverðu athæfi. Hugtakið „félagslegar ástæður“ var nokkuð vítt og var mjög fátítt að beiðni um þungunarrof væri synjað.
== Tenglar ==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050301203022/www.landlaeknir.is/Uploads/FileGallery/Utgafa/Fostureydingar_2003_lokautg_jan.05.pdf Tölfræði frá Landlæknisembættinu um fóstureyðingar á Íslandi]
* [http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/kven_0076 Upplýsingar um fóstureyðingar frá kvennasviði Landspítala] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060103032027/http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/kven_0076 |date=2006-01-03 }}
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
da2nzu3tgx234fldvngmm7k4x3szzxf
1889615
1889613
2024-11-28T22:28:00Z
Berserkur
10188
1889615
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:RussianAbortionPoster.jpg|thumb|right|[[Sovétríkin|Sovésk]] veggmynd sem hvetur konur til að láta framkvæma fóstureyðingu á spítala en ekki í heimahúsum]]
<!-- Fyrsta setningin hefur farið í gegnum mikla umræðu á ensku WP, áður en ég þýddi hana: The lead sentence has been the topic of much discussion. Please do not edit it without first reviewing the talk page and its archives. -->
<!-- Terminology -->
'''Þungunarrof''' eða '''fóstureyðing''' kallast lok [[meðganga|meðgöngu]] með brottnámi <!-- eða brottrekstri, Google translate... -->[[fósturvísir|fósturvísis]] eða [[fóstur]]s.<!--{{refn|Til að fá lista yfir skilgreiningar eins og fram kemur í [[fæðingar- og kvensjúkdómalækningum]] (OB/GYN) kennslubækur, orðabækur og aðrar heimildir, sjá ''[[:en:Definitions of abortion|Skilgreiningar á fóstureyðingu]]''. Skilgreining á þungunarrofi er mismunandi eftir heimildum <!- og tungumáli "vary from source to source, and language" -> sem notaðar eru er til að skilgreina það og endurspeglar oft samfélagslegar og pólitískar skoðanir, ekki aðeins vísindalega þekkingu.<ref>{{cite web| url=https://www.oxfordbibliographies.com/view/document/obo-9780199756797/obo-9780199756797-0090.xml?rskey=tygpVh&result=1| title=Abortion|vefsíða=[[Oxford Bibliographies]]|aðgangsdagur=9. apríl 2014| vauthors = Kulczycki A |url-status=live| archive-url=https://web.archive.org/web/20140413132203/http://www.oxfordbibliographies.com/view/document/obo-9780199756797/obo-9780199756797-0090.xml?rskeyrestyg= skjaladagur=13. apríl 2014}}</ref>|group=nb}}--><ref>{{cite web |last1=Rao |first1=Radhika |title=Abortion |url=https://oxcon.ouplaw.com/display/10.1093/law :mpeccol/law-mpeccol-e67 |vefsíða=Oxford stjórnarskrárréttur |dagsetning=2016 |útgefandi=Oxford University Press |doi=10.1093/law:mpeccol/e67.013.67 |access-date=27. september 2024}}</ref><!--
Hér stóð áður:
er [[læknisfræði]]legt inngrip í [[meðganga|meðgöngu]] þar sem [[fósturvísir]] eða [[fóstur]] er fjarlægt á meðan það er enn of ungt til að geta lifað af utan móðurkviðs. -->
Þungunarrof, sem gerist án inngrips, kallast [[fósturlát]] ; það gerist í u.þ.b. 30% til 40% af öllum meðgöngum.<ref name=John2012>{{cite book| title=The Johns Hopkins Manual of Gynecology and Obstetrics| dagsetning=2012| útgefandi=Lippincott Williams & Wilkins| isbn=978-1-4511-4801-5| síður=438–439| útgáfa=4| url=https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438| url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170910181311/https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438|archive-date=10. september 2017 }}</ref><ref name=NIH2013Epi>{{cite web| title=How many people are affected by or at risk for pregnancy loss or miscarriage? <!-- |trans-title=Hversu margir eru fyrir áhrifum af eða eru í hættu á að missa meðgöngu eða fósturláti? --> |url=https://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| website=NICHD |aðgangsdagur=14. mars 2015| date=15 júlí, 2013 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150402093633/http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/ conditioninfo/Pages/risk.aspx| archive-date=2. apríl 2015}}</ref> Þegar vísvitandi ráðstafanir eru gerðar til að binda enda á meðgöngu er það kallað [[framkallað þungunarrof]] <!-- , eða sjaldnar "fósturlát af völdum". Óbreytt orðið ''fóstureyðing'' vísar yfirleitt til fóstureyðingar af völdum-->.<ref>{{cite web |title=abortion |url-access=subscription |url=http://www.oed.com/view/Entry/503 ?rskey=TpobDi&result=1#eid |website=Oxford English Dictionary |access-date=5. apríl 2019 |archive-date=19. ágúst 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200819111414/https://www.oed.com/start;jsessionid=5BD236F54 839DEEFCB6B4A7FEBB47BF4?authRejection=true&url=%2Fview%2FEntry%2F503%3Frskey%3DTpobDi%26result%3D1#eid |url-status=live }}</ref><ref name=OED>{{cite web| url=https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|title=Fóstureyðing (nafnorð)| útgefandi=Oxford Living Dictionaries| aðgangsdagur=8. júní 2018| quote=<!-- ''[massanafnorð]'' ''[mass noun]'' --> Viljandi stöðvun á meðgöngu hjá konum<!--mönnum-->, oftast framkvæmd á fyrstu 28 vikum meðgöngu| archive-url=https://web.archive.org/web/20180528131142/https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|archive-date=28. maí 2018| url-status=dead}}</ref> Algengustu ástæðurnar sem gefnar eru upp fyrir því að fara í þungunarrof eru <!-- til að hafa stjórn á tíma?! birth-timing --> vegna óheppilegs tíma og til að takmarka fjölskyldustærð.<ref name="bankole98" /><ref name=Chae_2017 /><ref name= „guttmacher“ /> Aðrar ástæður sem greint hefur verið frá eru [[heilbrigði móður]], [[fátækt|of dýrt að eignast barn]], [[heimilisofbeldi]], skortur á stuðningi, fólk telur sig of ungt, vilji til að ljúka menntun eða efla starfsferil og geta ekki eða viljað ala upp barn sem getið er vegna [[nauðgun]]ar eða [[sifjaspell]].<ref name="bankole98" /><ref name="guttmacher" /><ref name=":5" />
<!--
An abortion that occurs without intervention is known as a [[miscarriage]] or "spontaneous abortion"; these occur in approximately 30% to 40% of all pregnancies.<ref name=John2012>{{cite book| title=The Johns Hopkins Manual of Gynecology and Obstetrics| date=2012| publisher=Lippincott Williams & Wilkins| isbn=978-1-4511-4801-5| pages=438–439| edition=4| url=https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438| url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170910181311/https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438|archive-date=September 10, 2017}}</ref><ref name=NIH2013Epi>{{cite web| title=How many people are affected by or at risk for pregnancy loss or miscarriage?|url=http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| website=NICHD |access-date=14 March 2015| date=2013-07-15|url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150402093633/http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| archive-date=April 2, 2015}}</ref> When deliberate steps are taken to end a pregnancy, it is called an [[#Induced|induced abortion]], or less frequently "induced miscarriage". The unmodified word ''abortion'' generally refers to an induced abortion.<ref>{{cite web |title=abortion |url-access=subscription |url=http://www.oed.com/view/Entry/503?rskey=TpobDi&result=1#eid |website=Oxford English Dictionary |access-date=5 April 2019 |archive-date=19 August 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200819111414/https://www.oed.com/start;jsessionid=5BD236F54839DEEFCB6B4A7FEBB47BF4?authRejection=true&url=%2Fview%2FEntry%2F503%3Frskey%3DTpobDi%26result%3D1#eid |url-status=live }}</ref><ref name=OED>{{cite web| url=https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|title=Abortion (noun)| publisher=Oxford Living Dictionaries| access-date=8 June 2018| quote=''[mass noun]'' The deliberate termination of a human pregnancy, most often performed during the first 28 weeks of pregnancy| archive-url=https://web.archive.org/web/20180528131142/https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|archive-date=28 May 2018| url-status=dead}}</ref> The most common reasons given for having an abortion are for birth-timing and limiting family size.<ref name="bankole98" /><ref name=Chae_2017 /><ref name="guttmacher" /> Other reasons reported include [[maternal health]], [[Poverty|an inability to afford a child]], [[domestic violence]], lack of support, feeling they are too young, wishing to complete education or advance a career, and not being able or willing to raise a child conceived as a result of [[rape]] or [[incest]].<ref name="bankole98" /><ref name="guttmacher" /><ref name=":5" />
-->
Ýmist er gripið inn í með lyfjum eða með aðgerð, við þungunarrof (sem gerist ekki náttúrulega).
Á Íslandi er þungunarrof réttur kvenna (og heimild <!-- ekki réttur? --> fyrir stúlkur), en ekki öllum löndum, til að eignast ekki barn, þ.e. fram að lokum 22. viku þungunar (og leyft í undantekningartilfellum síðar), skv. lögum {{lög|43|22. maí|2019}}<ref name="l2019">{{vefheimild|titill = Lög um þungunarrof | url = https://www.althingi.is/altext/stjt/2019.043.html}}</ref> þar um, sem þá tóku gildi.
Samkvæmt ísleskum lögum skal þungunarrof ætíð framkvæmt eins fljótt og auðið er og helst fyrir lok 12. viku þungunar. Fóstur er þá enn of ungt til að geta lifað af utan móðurkviðs. Skilgreiningar í núverandi (íslenskum) lögum:
Þungunarrof: Lyfjagjöf eða önnur læknisaðgerð sem framkvæmd er að beiðni konu í því skyni að rjúfa þungun.
Fósturfækkun: Þegar læknisfræðilegum aðferðum er beitt við að fækka fóstrum hjá konu sem er þunguð af fleiri en einu fóstri.
Þungunarrof er umdeilt eða bannað í mörgum löndum, og fylgjendur þess að það sé réttur ''kvenna'' til þungunarrofs (hið minnsta í visst langan tíma; eða ótakmarkað að mati sumra) nota heldur orðið þungunarrof, en andstæðingar nota frekar orðið fóstureyðing, og margir hverjir vilja engar undantekningar (sumir en ekki allir, vilja t.d. engar undantekningar fyrir stúlkur eða eftir nauðgun). Mörg lönd hafa t.d. leyft fóstureyðingar, eða bannað, og t.d. í Bandaríkjunum hefur Hæstirétturinn þar bæði leyft þær í öllum ríkjunum (Roe vs Wade) og síðar afnumið þann rétt, eða öllu heldur, ekki bannað (á landsvísu) strangt til tekið heldur látið lög viðkomandi ríkja gilda (aftur, sem þýddi sjálfkrafa bann í mörgum, en ekki öllum ríkjunum). Það er óhætt að segja að þetta sé mjög mikið hitamál á báða bóga í sumum löndum eins og þar, og kosningamál þar fyrir marga (og þar mun róttækari aðgerðir gegn<!-- t.d. að drepa lækna, en enginn á Íslandi?! -->, t.d. kröftug mótmæli), mun fremur en að vera eins áberandi á Íslandi. Í evrópu hefur t.d. lengi verið andstaða gegn í Íslandi og löndum þar sem katólska kirkjan hefur mikið ítök.
<!-- Methods and safety ->
When done legally in industrialized societies, induced abortion is [[#Safety|one of the safest procedures in medicine]].{{r|lancet-grimes|p=1|q=Unsafe abortion is a persistent, preventable pandemic.{{nbsp}}[...] By contrast, legal abortion in industrialised nations has emerged as one of the safest procedures in contemporary medical practice, with minimum morbidity and a negligible risk of death.}}{{r|Ray2014}} [[Unsafe abortion]]s—those performed by people lacking the necessary skills, or in inadequately resourced settings—are responsible for between 5–13% of [[maternal death]]s, especially in the [[developing world]].<ref name="WHO-preventing-unsafe">{{cite web |url=https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/preventing-unsafe-abortion |title=Preventing unsafe abortion |publisher=World Health Organization|access-date=6 August 2019 |archive-date=23 August 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190823190843/https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/preventing-unsafe-abortion |url-status=live }}</ref> However, [[medication abortion]]s that are [[Self-managed abortion|self-managed]] are highly effective and safe throughout the [[Trimester (pregnancy)|first trimester]].<ref name="WHO-SHR">{{cite web |date=2021-11-19 |title=Self-management Recommendation 50: Self-management of medical abortion in whole or in part at gestational ages < 12 weeks (3.6.2) - Abortion care guideline |url=https://srhr.org/abortioncare/chapter-3/service-delivery-options-and-self-management-approaches-3-6/self-management-recommendation-50-self-management-of-medical-abortion-in-whole-or-in-part-at-gestational-ages-12-weeks-3-6-2/ |access-date=2023-09-21 |website=WHO Department of Sexual and Reproductive Health and Research |language=en-US |archive-date=29 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220629195513/https://srhr.org/abortioncare/chapter-3/service-delivery-options-and-self-management-approaches-3-6/self-management-recommendation-50-self-management-of-medical-abortion-in-whole-or-in-part-at-gestational-ages-12-weeks-3-6-2/ |url-status=live }}</ref><ref>{{cite journal | vauthors = Moseson H, Jayaweera R, Raifman S, Keefe-Oates B, Filippa S, Motana R, Egwuatu I, Grosso B, Kristianingrum I, Nmezi S, Zurbriggen R, Gerdts C | display-authors = 6 | title = Self-managed medication abortion outcomes: results from a prospective pilot study | journal = Reproductive Health | volume = 17 | issue = 1 | pages = 164 | date = October 2020 | pmid = 33109230 | pmc = 7588945 | doi = 10.1186/s12978-020-01016-4 |doi-access=free |issn=1742-4755 }}</ref><ref>{{cite journal | vauthors = Moseson H, Jayaweera R, Egwuatu I, Grosso B, Kristianingrum IA, Nmezi S, Zurbriggen R, Motana R, Bercu C, Carbone S, Gerdts C | display-authors = 6 | title = Effectiveness of self-managed medication abortion with accompaniment support in Argentina and Nigeria (SAFE): a prospective, observational cohort study and non-inferiority analysis with historical controls | journal = The Lancet. Global Health | volume = 10 | issue = 1 | pages = e105–e113 | date = January 2022 | pmid = 34801131 | doi = 10.1016/S2214-109X(21)00461-7 | pmc = 9359894 }}</ref> Public health data show that making safe abortion legal and accessible reduces maternal deaths.<ref>{{cite journal | vauthors = Faúndes A, Shah IH | title = Evidence supporting broader access to safe legal abortion | journal = International Journal of Gynaecology and Obstetrics | volume = 131 | issue = Suppl 1 | pages = S56–S59 | date = October 2015 | pmid = 26433508 | doi = 10.1016/j.ijgo.2015.03.018 | series = World Report on Women's Health 2015: The unfinished agenda of women's reproductive health | doi-access = free | quote = A strong body of accumulated evidence shows that the simple means to drastically reduce unsafe abortion-related maternal deaths and morbidity is to make abortion legal and institutional termination of pregnancy broadly accessible.{{nbsp}}[...] [C]riminalization of abortion only increases mortality and morbidity without decreasing the incidence of induced abortion, and that decriminalization rapidly reduces abortion-related mortality and does not increase abortion rates. }}</ref><ref>{{cite journal | first1= Su Mon |last1= Latt |first2=Allison |last2= Milner|author-link2= Allison Milner| last3= Kavanagh |first3= Anne | title = Abortion laws reform may reduce maternal mortality: an ecological study in 162 countries | journal = BMC Women's Health | volume = 19 | issue = 1 | pages = 1 | date = January 2019 | pmid = 30611257 | pmc = 6321671 | doi = 10.1186/s12905-018-0705-y |doi-access=free }}</ref>
Modern methods use [[medical abortion|medication]] or [[surgical abortion|surgery]] for abortions.<ref name=":0">{{cite journal | vauthors = Zhang J, Zhou K, Shan D, Luo X | title = Medical methods for first trimester abortion | journal = The Cochrane Database of Systematic Reviews | volume = 2022 | pages = CD002855 | date = May 2022 | issue = 5 | pmid = 35608608 | pmc = 9128719 | doi = 10.1002/14651858.CD002855.pub5 }}</ref> The drug [[mifepristone]] (aka RU-486) in combination with [[prostaglandin]] appears to be as safe and effective as surgery during the [[first trimester|first]] and [[second trimester]]s of pregnancy.<ref name=":0" /><ref name="Kapp2013" /> The most common surgical technique involves [[Dilation and evacuation|dilating]] the [[cervix]] and using a [[vacuum aspiration|suction device]].<ref>{{cite news |title=Abortion – Women's Health Issues |url=https://www.merckmanuals.com/home/women-s-health-issues/family-planning/abortion |website=Merck Manuals Consumer Version |access-date=12 July 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180713183550/https://www.merckmanuals.com/home/women-s-health-issues/family-planning/abortion |archive-date=13 July 2018 |url-status=live }}</ref> [[Birth control]], such as [[combined oral contraceptive pill|the pill]] or [[intrauterine device]]s, can be used immediately following abortion.<ref name="Kapp2013">{{cite journal | vauthors = Kapp N, Whyte P, Tang J, Jackson E, Brahmi D | title = A review of evidence for safe abortion care | journal = Contraception | volume = 88 | issue = 3 | pages = 350–363 | date = September 2013 | pmid = 23261233 | doi = 10.1016/j.contraception.2012.10.027 }}</ref> When performed legally and safely on a woman who desires it, induced abortions do not increase the risk of long-term [[mental health|mental]] or physical problems.<ref name="BMJ2014">{{cite journal |vauthors=Lohr PA, Fjerstad M, Desilva U, Lyus R |year=2014 |title=Abortion |journal=BMJ |volume=348 |page=f7553 |doi=10.1136/bmj.f7553 |s2cid=220108457}}</ref> In contrast, [[unsafe abortion]]s performed by unskilled individuals, with hazardous equipment, or in unsanitary facilities cause between 22,000 and 44,000 deaths and 6.9 million hospital admissions each year.<ref>{{cite web |date=2018-03-01 |title=Induced Abortion Worldwide {{!}} Guttmacher Institute |url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide |archive-url=https://web.archive.org/web/20180301060904/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide |archive-date=2018-03-01 |access-date=2023-06-23 |website=Guttmacher.org}}</ref> The [[World Health Organization]] states that "access to legal, safe and comprehensive abortion care, including [[post-abortion care]], is essential for the attainment of the highest possible level of sexual and reproductive health".<ref>{{cite web|title=Abortion| url=https://www.who.int/health-topics/abortion#tab=tab_1| access-date=2021-04-14| website=www.who.int| language=en| archive-date=6 May 2021| archive-url=https://web.archive.org/web/20210506092947/https://www.who.int/health-topics/abortion#tab=tab_1}}</ref> [[history of abortion|Historically]], abortions have been attempted using [[abortifacient|herbal medicines]], sharp tools, [[fundal massage|forceful massage]], or other [[traditional medicine|traditional methods]].<ref name="Management of Abortion, Chp 1">{{cite book |title=Management of Unintended and Abnormal Pregnancy |vauthors=Paul M, Lichtenberg ES, Borgatta L, Grimes DA, Stubblefield PG, Creinin MD, Joffe C |publisher=John Wiley & Sons |year=2009 |isbn=978-1-4443-1293-5 |edition=1st |location=Oxford |chapter=1. Abortion and medicine: A sociopolitical history |ol=15895486W |chapter-url=http://media.wiley.com/product_data/excerpt/62/14051769/1405176962.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20120119025652/http://media.wiley.com/product_data/excerpt/62/14051769/1405176962.pdf |archive-date=19 January 2012 |url-status=live}}</ref>
<!- Epidemiology ->
Around 73 million abortions are performed each year in the world,<ref>{{cite web |title=Abortion |url=https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/abortion |access-date=2022-09-21 |website=www.who.int |language=en |archive-date=21 September 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220921025025/https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/abortion |url-status=live }}</ref> with about 45% done unsafely.<ref>{{cite web| title=Worldwide, an estimated 25 million unsafe abortions occur each year| url=https://www.who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/|publisher=World Health Organization| access-date=29 September 2017|date=28 September 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170929131145/http://who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/| archive-date=29 September 2017|url-status=live}}</ref> Abortion rates changed little between 2003 and 2008,<ref name="Sedgh 2012">{{cite journal | vauthors = Sedgh G, Singh S, Shah IH, Ahman E, Henshaw SK, Bankole A | title = Induced abortion: incidence and trends worldwide from 1995 to 2008 | journal = Lancet | volume = 379 | issue = 9816 | pages = 625–632 | date = February 2012 | pmid = 22264435 | doi = 10.1016/S0140-6736(11)61786-8 | url = http://www.guttmacher.org/pubs/journals/Sedgh-Lancet-2012-01.pdf | url-status = live | quote = Because few of the abortion estimates were based on studies of random samples of women, and because we did not use a model-based approach to estimate abortion incidence, it was not possible to compute confidence intervals based on standard errors around the estimates. Drawing on the information available on the accuracy and precision of abortion estimates that were used to develop the subregional, regional, and worldwide rates, we computed intervals of certainty around these rates (webappendix). We computed wider intervals for unsafe abortion rates than for safe abortion rates. The basis for these intervals included published and unpublished assessments of abortion reporting in countries with liberal laws, recently published studies of national unsafe abortion, and high and low estimates of the numbers of unsafe abortion developed by WHO. | s2cid = 27378192 | archive-url = https://web.archive.org/web/20120206043854/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/Sedgh-Lancet-2012-01.pdf | archive-date = 6 February 2012 }}</ref> before which they decreased for at least two decades as access to [[family planning]] and birth control increased.<ref name="worldtrends2007">{{cite journal | vauthors = Sedgh G, Henshaw SK, Singh S, Bankole A, Drescher J | title = Legal abortion worldwide: incidence and recent trends | journal = International Family Planning Perspectives | volume = 33 | issue = 3 | pages = 106–116 | date = September 2007 | pmid = 17938093 | doi = 10.1363/3310607 | url = http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3310607.html | url-status = live | doi-access = free | archive-url = https://web.archive.org/web/20090819122933/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3310607.html | archive-date = 19 August 2009 }}</ref> {{as of|2018}}, 37% of the world's women had access to legal abortions without limits as to reason.<ref name=Gutt_2018_fact >{{cite web | url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide | title=Induced Abortion Worldwide | work=[[Guttmacher Institute]] | date=2018-03-01 | access-date=2020-02-21 | quote=Of the world's 1.64 billion women of reproductive age, 6% live where abortion is banned outright, and 37% live where it is allowed without restriction as to reason. Most women live in countries with laws that fall between these two extremes. | archive-date=23 February 2020 | archive-url=https://web.archive.org/web/20200223022612/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide | url-status=live }}</ref> Countries that permit abortions have different limits on how late in pregnancy abortion is allowed.<ref name=IJGO10>{{cite journal | vauthors = Culwell KR, Vekemans M, de Silva U, Hurwitz M, Crane BB | title = Critical gaps in universal access to reproductive health: contraception and prevention of unsafe abortion | journal = International Journal of Gynaecology and Obstetrics | volume = 110 | issue = Suppl | pages = S13–S16 | date = July 2010 | pmid = 20451196 | doi = 10.1016/j.ijgo.2010.04.003 | s2cid = 40586023 }}</ref> Abortion rates are similar between countries that restrict abortion and countries that broadly allow it, though this is partly because countries which restrict abortion tend to have higher [[unintended pregnancy]] rates.<ref>{{cite web|date=2020-05-28| title=Unintended Pregnancy and Abortion Worldwide| url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide|access-date=2021-03-09|website=Guttmacher Institute| language=en| archive-date=23 February 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200223022612/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide|url-status=live | quote=Abortion is sought and needed even in settings where it is restricted—that is, in countries where it is prohibited altogether or is allowed only to save the women’s life or to preserve her physical or mental health. Unintended pregnancy rates are highest in countries that restrict abortion access and lowest in countries where abortion is broadly legal. As a result, abortion rates are similar in countries where abortion is restricted and those where the procedure is broadly legal (i.e., where it is available on request or on socioeconomic grounds).}}</ref>
<!- society, and culture ->Globally, there has been a widespread trend towards greater legal access to abortion since 1973,<ref>{{cite web |last=Staff |first=F. P. |date=2022-06-24 |title=Roe Abolition Makes U.S. a Global Outlier |url=https://foreignpolicy.com/2022/06/24/roe-v-wade-overturned-global-abortion-laws/ |access-date=2023-10-20 |website=Foreign Policy |language=en-US |archive-date=24 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220624181307/https://foreignpolicy.com/2022/06/24/roe-v-wade-overturned-global-abortion-laws/ |url-status=live }}</ref> but [[Abortion debate|there remains debate]] with regard to moral, religious, ethical, and legal issues.<ref>{{cite book| veditors = Nixon F | vauthors = Paola A, Walker R, LaCivita L |title=Medical ethics and humanities|date=2010|publisher=Jones and Bartlett Publishers|location=Sudbury, MA| isbn=978-0-7637-6063-2|page=249|url=https://books.google.com/books?id=9pM2pw-2wl4C&pg=PA249|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170906191717/https://books.google.com/books?id=9pM2pw-2wl4C&pg=PA249|archive-date=6 September 2017| ol=13764930W}}</ref><ref>{{cite journal| vauthors = Johnstone MJ |title=Bioethics a nursing perspective| journal=Confederation of Australian Critical Care Nurses Journal| volume=3|issue=4|pages=24–30|date=2009| publisher=Churchill Livingstone/Elsevier|location=Sydney, NSW| isbn=978-0-7295-7873-8|edition=5th| url=https://books.google.com/books?id=EG-Yg1xDYakC&pg=PA228| quote=Although abortion has been legal in many countries for several decades now, its moral permissibilities continues to be the subject of heated public debate.| url-status=live| archive-url=https://web.archive.org/web/20170906191717/https://books.google.com/books?id=EG-Yg1xDYakC&pg=PA228|archive-date=6 September 2017| pmid=2129925}}</ref> Those who [[Anti-abortion movements|oppose abortion]] often argue that an embryo or fetus is a person with a [[right to life]], and thus equate abortion with [[murder]].<ref>{{cite news | vauthors = Driscoll M |author-link= Mark Driscoll| title=What do 55 million people have in common? |publisher=Fox News |date=18 October 2013 |access-date=2 July 2014 |url=https://www.foxnews.com/opinion/what-do-55-million-people-have-in-common/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140831022138/http://www.foxnews.com/opinion/2013/10/18/what-do-55-million-people-have-in-common/ |archive-date=31 August 2014 }}</ref><ref>{{cite news | vauthors = Hansen D |title=Abortion: Murder, or Medical Procedure? |work=The Huffington Post |date=18 March 2014 |access-date=2 July 2014 |url=https://www.huffingtonpost.com/dale-hansen/abortion-murder-or-medica_b_4986637.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140714230359/http://www.huffingtonpost.com/dale-hansen/abortion-murder-or-medica_b_4986637.html |archive-date=14 July 2014 }}</ref> Those who [[Abortion-rights movements|support abortion's legality]] often argue that it is a woman's [[reproductive rights|reproductive right]].<ref>{{cite book| vauthors = Sifris RN |title=Reproductive freedom, torture and international human rights: challenging the masculinisation of torture|date=2013|publisher=Taylor & Francis |location=Hoboken, NJ|isbn=978-1-135-11522-7|oclc=869373168|page=3|url=https://books.google.com/books?id=9pVWAgAAQBAJ&pg=PA3|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20151015195038/https://books.google.com/books?id=9pVWAgAAQBAJ&pg=PA3|archive-date=15 October 2015}}</ref> Others favor legal and accessible abortion as a public health measure.<ref>{{cite book| first= Elisabeth |last=Åhman |title=Unsafe abortion: Global and regional estimates of the incidence of unsafe abortion and associated mortality in 2003| date=2007| publisher=World Health Organization| isbn=978-92-4-159612-1| edition=5th| url=https://www.who.int/reproductivehealth/publications/unsafe_abortion/9789241596121/en/|access-date=24 March 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180407131435/http://www.who.int/reproductivehealth/publications/unsafe_abortion/9789241596121/en/| archive-date=7 April 2018| url-status=dead}}</ref> [[Abortion law]]s and views of the procedure are different around the world. In some countries abortion is legal and women have the right to make the choice about abortion.<ref>Fabiola Sanchez, Megan Janetsky, ''[https://apnews.com/article/mexico-abortion-decriminalize-d87f6edbdf68c2e6c8f5700b3afd15de Mexico decriminalizes abortion, extending Latin American trend of widening access to procedure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20230906235527/https://apnews.com/article/mexico-abortion-decriminalize-d87f6edbdf68c2e6c8f5700b3afd15de |date=6 September 2023 }}'', Associated Press (AP), September 6, 2023</ref> In some areas, abortion is legal only in specific cases such as rape, incest, [[fetal defects]], poverty, and risk to a woman's health.<ref name="Dev98-07">{{cite journal |vauthors=Boland R, Katzive L |date=September 2008 |title=Developments in laws on induced abortion: 1998-2007 |url=http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3411008.html |url-status=live |journal=International Family Planning Perspectives |volume=34 |issue=3 |pages=110–120 |doi=10.1363/3411008 |pmid=18957353 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111007221828/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3411008.html |archive-date=7 October 2011 |doi-access=free}}</ref>
-->
Þungunarrof sem fram fer á sjúkrahúsum eða læknastofum eru mjög áhættulítið,<ref name="lancet-grimes">{{cite journal|last1=Grimes|first1=DA|last2=Benson|first2=J|last3=Singh|first3=S|last4=Romero|first4=M|last5=Ganatra|first5=B|last6=Okonofua|first6=FE|last7=Shah|first7=IH|doi=10.1016/S0140-6736(06)69481-6|title=Unsafe abortion: The preventable pandemic|journal=The Lancet|volume=368|issue=9550|pages=1908–19|year=2006|pmid=17126724|url=http://www.who.int/reproductivehealth/publications/general/lancet_4.pdf|format=PDF|archiveurl=https://web.archive.org/web/20110629040442/http://www.who.int/reproductivehealth/publications/general/lancet_4.pdf|archivedate=29 June 2011|df=dmy-all}}</ref><ref name="Ray2014">{{cite journal|last1=Raymond|first1=EG|last2=Grossman|first2=D|last3=Weaver|first3=MA|last4=Toti|first4=S|last5=Winikoff|first5=B|title=Mortality of induced abortion, other outpatient surgical procedures and common activities in the United States|journal=Contraception|date=November 2014|volume=90|issue=5|pages=476–79|pmid=25152259|doi=10.1016/j.contraception.2014.07.012}}</ref> þó því fylgi oft blæðing úr leggöngum og ógleði. Þungunarrof er um 13 sinnum öruggari en barnsfæðing.<ref name="grimes-mortality-2012">{{Cite journal|last1=Raymond|first1=E.G.|last2=Grimes|first2=D.A.|doi=10.1097/AOG.0b013e31823fe923|title=The Comparative Safety of Legal Induced Abortion and Childbirth in the United States|journal=Obstetrics & Gynecology|volume=119|issue=2, Part 1|pages=215–19|year=2012|pmid=22270271|pmc=}}</ref><ref name="grimes-mortality-2006">{{cite journal|author=Grimes DA|title=Estimation of pregnancy-related mortality risk by pregnancy outcome, United States, 1991 to 1999|journal=American Journal of Obstetrics & Gynecology|volume=194|issue=1|pages=92–94|date=January 2006|pmid=16389015|doi=10.1016/j.ajog.2005.06.070|url=https://archive.org/details/sim_american-journal-of-obstetrics-and-gynecology_2006-01_194_1/page/92}}</ref>
56 milljón þungunarrof eru framkvæmd á ári í heiminum,<ref>{{cite journal|last1=Sedgh|first1=Gilda|last2=Bearak|first2=Jonathan|last3=Singh|first3=Susheela|last4=Bankole|first4=Akinrinola|last5=Popinchalk|first5=Anna|last6=Ganatra|first6=Bela|last7=Rossier|first7=Clémentine|last8=Gerdts|first8=Caitlin|last9=Tunçalp|first9=Özge|last10=Johnson|first10=Brooke Ronald|last11=Johnston|first11=Heidi Bart|last12=Alkema|first12=Leontine|title=Abortion incidence between 1990 and 2014: global, regional, and subregional levels and trends|journal=The Lancet|date=May 2016|doi=10.1016/S0140-6736(16)30380-4|pmid=27179755|volume=388|pages=258–67|pmc=5498988}}</ref> nærri því helmingur þeirra er gerður af fólki sem skortir sérkunnáttu eða fylgir ekki hreinlætiskröfum.<ref>{{cite web|title=Worldwide, an estimated 25 million unsafe abortions occur each year|url=http://www.who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/|website=World Health Organization|accessdate=29 September 2017|date=28 September 2017}}</ref>
== Þungunarrof með lyfjum ==
Ákveðin lyf geta kallað fram þungunarrof. Fyrstu mánuði meðgöngunnar er algengast að nota mifepristone ásamt prostaglandín-eftirhermu.
=== Neyðargetnaðarvörn ===
Neyðargetnaðarvörnin flokkast ekki sem þungunarrof heldur kemur hún í veg fyrir getnað. Hún hindrar [[egglos]], en hefur ekki áhrif eftir að blöðrukímið er búið að festa sig í leginu. Neyðargetnaðarvörnin dregur úr líkum á þungun og virkar best þegar hún er tekin fljótt eftir samfarir. Virknin er þó ekki fullkomin, vörnin er aðeins 60%–93% sem er mun minni en sem fæst af þeim getnaðarvörnum sem notaðar eru í forvarnarskyni.<ref>[http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1418/PDF/f01.pdf Afgreiðsla á neyðargetnaðarvörnum í apótekum.] Margrét Lilja Heiðarsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, og Reynir Tómas Geirsson. Læknablaðið, 2009.</ref>
== Þungunarrof með aðgerð ==
Fyrstu mánuði meðgöngunnar er hægt að fjarlægja fóstrið með aðgerð þar sem fóstrið er sogað út með þartilgerðum pinnarörum.<ref>{{cite web|author=Healthwise|url=http://www.webmd.com/hw/womens_conditions/tw1078.asp#tw1112|title=Manual and vacuum aspiration for abortion|year=2004|publisher=WebMD|accessdate=5 December 2008|archiveurl=https://web.archive.org/web/20070211155626/http://www.webmd.com/hw/womens_conditions/tw1078.asp|archivedate=11 February 2007}}</ref> Eftir þriðja mánuðinn þarf að nota aðrar aðferðir sem krefjast [[Svæfing|svæfingar]] þar sem þá þarf að víkka leggöngin út mun meira, eða þá með því að gera líkt og í keisaraskurði og skera á kviðinn, þó með mun smærri skurði.<ref name="encarta">{{cite encyclopedia|last=McGee|first=Glenn|authorlink=Glenn McGee|author2=Jon F. Mer]|work=Encarta|title=Abortion|url=http://encarta.msn.com/encyclopedia_761553899/Abortion.html|accessdate=5 December 2008|publisher=Microsoft|archiveurl=https://www.webcitation.org/5kvWYG63q?url=http://encarta.msn.com/encyclopedia_761553899/Abortion.html|archivedate=31 October 2009|url-status = dead|df=dmy}}</ref>
== Fósturlát ==
Stundum deyr fóstur af sjálfu sér. Ef það gerist fyrir 24. viku meðgöngu kallast það fósturlát, eftir það er það kallað að barn [[andvana fæðing|fæðist andvana]].<ref>{{cite book|title=Churchill Livingstone medical dictionary|url=https://archive.org/details/churchilllivings0000unse_h5h1|publisher=Churchill Livingstone Elsevier|location=Edinburgh New York|year=2008|isbn=978-0443104121|quote=The preferred term for unintentional loss of the product of conception prior to 24 weeks' gestation is miscarriage.}}</ref> Ef barn fæðist fyrir 37. viku meðgöngu er barnið kallað fyrirburi.<ref>{{cite book|quote=A preterm birth is defined as one that occurs before the completion of 37 menstrual weeks of gestation, regardless of birth weight.|page=[https://archive.org/details/obstetricsnormal00mdst/page/n664 669]|editor1-last=Gabbe|editor1-first=Steven G.|editor1-link=Steven Gabbe|editor2-last=Niebyl|editor2-first=Jennifer R.|editor3-last=Simpson|editor3-first=Joe Leigh|year=2007|title=Obstetrics: Normal and Problem Pregnancies|url=https://archive.org/details/obstetricsnormal00mdst|edition=5|publisher=Churchill Livingstone|chapter=51. Legal and Ethical Issues in Obstetric Practice|isbn=978-0443069307|last1=Annas|first1=George J.|authorlink1=George Annas|last2=Elias|first2=Sherman}}</ref>
Aðeins 30–50% af fóstrum lifa af fyrstu þrjá mánuði meðgöngu, í flestum tilfellum veit þungaða manneskjan ekki af því að hún sé þunguð.<ref name="Gabbe, Chp 24">{{cite book|editor1-last=Gabbe|editor1-first=Steven G.|editor1-link=Steven Gabbe|editor2-last=Niebyl|editor2-first=Jennifer R.|editor3-last=Simpson|editor3-first=Joe Leigh|year=2007|title=Obstetrics: Normal and Problem Pregnancies|url=https://archive.org/details/obstetricsnormal0000unse_z6w5|edition=5|publisher=Churchill Livingstone|chapter=24. Pregnancy loss|isbn=978-0443069307|last1=Annas|first1=George J.|authorlink1=George Annas|last2=Elias|first2=Sherman}}</ref> Eftir að þungun hefur verið staðfest enda þó 15%–30% með fósturláti,<ref>{{cite book|last=Stovall|first=Thomas G.|chapter=17. Early Pregnancy Loss and Ectopic Pregnancy|title=Novak's Gynecology|editor1-last=Berek|editor1-first=Jonathan S.|editor1-link=Jonathan Berek|publisher=Lippincott Williams & Wilkins|year=2002|edition=13|isbn=978-0781732628}}</ref> langflest á fyrstu þremur mánuðum meðgöngunnar.<ref name="Williams18">{{cite book|editor1-last=Cunningham|editor1-first=F. Gary|editor2-last=Leveno|editor2-first=Kenneth J.|editor3-last=Bloom|editor3-first=Steven L.|editor4-last=Spong|editor4-first=Catherine Y.|editor5-last=Dashe|editor5-first=Jodi S.|editor6-last=Hoffman|editor6-first=Barbara L.|editor7-last=Casey|editor7-first=Brian M.|editor8-last=Sheffield|editor8-first=Jeanne S.|title=Williams Obstetrics|url=https://archive.org/details/williamsobstetri0024unse|edition=24th|year=2014|publisher=McGraw Hill Education|isbn=978-0071798938}}</ref>
Algengasta orsök fósturláts eru óeðlilegar [[Litningur|litninga]]<nowiki/>breytingar í fóstrinu.<ref name="Williams Gyn, Chp 6">{{cite book|editor1-last=Schorge|editor1-first=John O.|editor2-first=Joseph I.|editor2-last=Schaffer|editor3-first=Lisa M.|editor3-last=Halvorson|editor4-first=Barbara L.|editor4-last=Hoffman|editor5-first=Karen D.|editor5-last=Bradshaw|editor6-first=F. Gary|editor6-last=Cunningham|year=2008|title=Williams Gynecology|url=https://archive.org/details/williamsgynecolo0000unse_u2n9|edition=1|publisher=McGraw-Hill Medical|isbn=978-0071472579|chapter=6. First-Trimester Abortion}}</ref> Fósturlát getur líka komið fram vegna æðakerfissjúkdóma, [[sykursýki]] og annarra [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>sjúkdóma, sýkinga, og brenglana í legi móðurinnar.<ref name="mednet">{{cite web|url=http://www.medicinenet.com/miscarriage/page1.htm|title=Miscarriage (Spontaneous Abortion)|accessdate=7 April 2009|last=Stöppler|first=Melissa Conrad|editor1-first=William C., Jr.|editor1-last=Shiel|work=MedicineNet.com|publisher=WebMD|url-status = dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20040829013142/http://www.medicinenet.com/Miscarriage/page1.htm|archivedate=29 August 2004}}</ref> Auknar líkur eru á fósturláti eftir því sem móðirin er eldri og ef hún hefur fyrri sögu um fósturlát.<ref name="fetal med 837">{{Cite book|vauthors=Jauniaux E, Kaminopetros P, El-Rafaey H|chapter=Early pregnancy loss|veditors=Whittle MJ, Rodeck CH|title=Fetal medicine: basic science and clinical practice|publisher=Churchill Livingstone|location=Edinburgh|year=1999|url=https://books.google.com/?id=0BY0hx2l5uoC|isbn=978-0443053573|oclc=42792567|page=837}}</ref> Fósturlát getur líka komið til vegna áverka, t.d. í bílslysum.<ref name="Fetal Homicide Laws">{{cite web|url=http://www.ncsl.org/programs/health/fethom.htm|title=Fetal Homicide Laws|accessdate=7 April 2009|publisher=National Conference of State Legislatures|archiveurl=https://archive.today/20120911171355/http://www.ncsl.org/issues-research/health/fetal-homicide-state-laws.aspx|archivedate=September 11, 2012}}{{cbignore|bot=medic}}</ref>
== Þungunarrof á Íslandi ==
[[Image:Abortion Laws.svg|300px|thumb|Lagaleg staða [[fóstureyðing]]a á heimsvísu. Þungunarrof á [[Ísland]]i er bundið svipuðum [[lög|lagalegum]] skilyrðum og í löndum eins og [[Bretland]]i, [[Finnland]]i, [[Indland]]i, [[Japan]], [[Sambía|Sambíu]] en er ekki framkvæmt svo til án skilyrða að ósk móður líkt og í flestum öðrum [[Evrópa|Evrópulönd]]um]]
{{aðalgrein|Þungunarrof á Íslandi}}
Á Íslandi er löglegt að rjúfa þungum fram að lokum 22. viku þungunar. Eftir lok 22. viku er mögulegt að rjúfa þungun sé lífi þunguðu manneskjunar stefnt í hættu af meðgöngunni eða þá að fóstrið sé ekki lífvænlegt.
Þessi lög voru víkkuð árið 2019 en fram að því var þungunarrof aðeins leyft vegna sérstakra aðstæðna: Félagslegar, læknisfræðilegar, eða að þungun hafi borið að með refsiverðu athæfi. Hugtakið „félagslegar ástæður“ var nokkuð vítt og var mjög fátítt að beiðni um þungunarrof væri synjað.
== Tenglar ==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050301203022/www.landlaeknir.is/Uploads/FileGallery/Utgafa/Fostureydingar_2003_lokautg_jan.05.pdf Tölfræði frá Landlæknisembættinu um fóstureyðingar á Íslandi]
* [http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/kven_0076 Upplýsingar um fóstureyðingar frá kvennasviði Landspítala] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060103032027/http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/kven_0076 |date=2006-01-03 }}
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
7vxr1phxp2nqs8pn5rdu3h2h6u10wyg
1889629
1889615
2024-11-29T00:23:24Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1889629
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:RussianAbortionPoster.jpg|thumb|right|[[Sovétríkin|Sovésk]] veggmynd sem hvetur konur til að láta framkvæma fóstureyðingu á spítala en ekki í heimahúsum]]
<!-- Fyrsta setningin hefur farið í gegnum mikla umræðu á ensku WP, áður en ég þýddi hana: The lead sentence has been the topic of much discussion. Please do not edit it without first reviewing the talk page and its archives. -->
<!-- Terminology -->
'''Þungunarrof''' eða '''fóstureyðing''' kallast lok [[meðganga|meðgöngu]] með brottnámi <!-- eða brottrekstri, Google translate... -->[[fósturvísir|fósturvísis]] eða [[fóstur]]s.<!--{{refn|Til að fá lista yfir skilgreiningar eins og fram kemur í [[fæðingar- og kvensjúkdómalækningum]] (OB/GYN) kennslubækur, orðabækur og aðrar heimildir, sjá ''[[:en:Definitions of abortion|Skilgreiningar á fóstureyðingu]]''. Skilgreining á þungunarrofi er mismunandi eftir heimildum <!- og tungumáli "vary from source to source, and language" -> sem notaðar eru er til að skilgreina það og endurspeglar oft samfélagslegar og pólitískar skoðanir, ekki aðeins vísindalega þekkingu.<ref>{{cite web| url=https://www.oxfordbibliographies.com/view/document/obo-9780199756797/obo-9780199756797-0090.xml?rskey=tygpVh&result=1| title=Abortion|vefsíða=[[Oxford Bibliographies]]|aðgangsdagur=9. apríl 2014| vauthors = Kulczycki A |url-status=live| archive-url=https://web.archive.org/web/20140413132203/http://www.oxfordbibliographies.com/view/document/obo-9780199756797/obo-9780199756797-0090.xml?rskeyrestyg= skjaladagur=13. apríl 2014}}</ref>|group=nb}}--><ref>{{cite web |last1=Rao |first1=Radhika |title=Abortion |url=https://oxcon.ouplaw.com/display/10.1093/law :mpeccol/law-mpeccol-e67 |vefsíða=Oxford stjórnarskrárréttur |dagsetning=2016 |útgefandi=Oxford University Press |doi=10.1093/law:mpeccol/e67.013.67 |access-date=27. september 2024}}</ref><!--
Hér stóð áður:
er [[læknisfræði]]legt inngrip í [[meðganga|meðgöngu]] þar sem [[fósturvísir]] eða [[fóstur]] er fjarlægt á meðan það er enn of ungt til að geta lifað af utan móðurkviðs. -->
Þungunarrof, sem gerist án inngrips, kallast [[fósturlát]] ; það gerist í u.þ.b. 30% til 40% af öllum meðgöngum.<ref name=John2012>{{cite book| title=The Johns Hopkins Manual of Gynecology and Obstetrics| dagsetning=2012| útgefandi=Lippincott Williams & Wilkins| isbn=978-1-4511-4801-5| síður=438–439| útgáfa=4| url=https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438| url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170910181311/https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438|archive-date=10. september 2017 }}</ref><ref name=NIH2013Epi>{{cite web | title=How many people are affected by or at risk for pregnancy loss or miscarriage? <!-- |trans-title=Hversu margir eru fyrir áhrifum af eða eru í hættu á að missa meðgöngu eða fósturláti? --> | url=https://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx | website=NICHD | aðgangsdagur=14. mars 2015 | date=15 júlí, 2013 | url-status=dead | archive-url=https://web.archive.org/web/20150402093633/http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/ | archive-date=2015-04-02 | access-date=2024-11-27 }}</ref> Þegar vísvitandi ráðstafanir eru gerðar til að binda enda á meðgöngu er það kallað [[framkallað þungunarrof]] <!-- , eða sjaldnar "fósturlát af völdum". Óbreytt orðið ''fóstureyðing'' vísar yfirleitt til fóstureyðingar af völdum-->.<ref>{{cite web |title=abortion |url-access=subscription |url=http://www.oed.com/view/Entry/503%20?rskey=TpobDi&result=1 |website=Oxford English Dictionary |access-date=5. apríl 2019 |archive-date=2020-08-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200819111414/https://www.oed.com/start;jsessionid=5BD236F54 |url-status=live }}</ref><ref name=OED>{{cite web| url=https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|title=Fóstureyðing (nafnorð)| útgefandi=Oxford Living Dictionaries| aðgangsdagur=8. júní 2018| quote=<!-- ''[massanafnorð]'' ''[mass noun]'' --> Viljandi stöðvun á meðgöngu hjá konum<!--mönnum-->, oftast framkvæmd á fyrstu 28 vikum meðgöngu| archive-url=https://web.archive.org/web/20180528131142/https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|archive-date=28. maí 2018| url-status=dead}}</ref> Algengustu ástæðurnar sem gefnar eru upp fyrir því að fara í þungunarrof eru <!-- til að hafa stjórn á tíma?! birth-timing --> vegna óheppilegs tíma og til að takmarka fjölskyldustærð.<ref name="bankole98" /><ref name=Chae_2017 /><ref name= „guttmacher“ /> Aðrar ástæður sem greint hefur verið frá eru [[heilbrigði móður]], [[fátækt|of dýrt að eignast barn]], [[heimilisofbeldi]], skortur á stuðningi, fólk telur sig of ungt, vilji til að ljúka menntun eða efla starfsferil og geta ekki eða viljað ala upp barn sem getið er vegna [[nauðgun]]ar eða [[sifjaspell]].<ref name="bankole98" /><ref name="guttmacher" /><ref name=":5" />
<!--
An abortion that occurs without intervention is known as a [[miscarriage]] or "spontaneous abortion"; these occur in approximately 30% to 40% of all pregnancies.<ref name=John2012>{{cite book| title=The Johns Hopkins Manual of Gynecology and Obstetrics| date=2012| publisher=Lippincott Williams & Wilkins| isbn=978-1-4511-4801-5| pages=438–439| edition=4| url=https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438| url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170910181311/https://books.google.com/books?id=4Sg5sXyiBvkC&pg=PA438|archive-date=September 10, 2017}}</ref><ref name=NIH2013Epi>{{cite web| title=How many people are affected by or at risk for pregnancy loss or miscarriage?|url=http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| website=NICHD |access-date=14 March 2015| date=2013-07-15|url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150402093633/http://www.nichd.nih.gov/health/topics/pregnancyloss/conditioninfo/Pages/risk.aspx| archive-date=April 2, 2015}}</ref> When deliberate steps are taken to end a pregnancy, it is called an [[#Induced|induced abortion]], or less frequently "induced miscarriage". The unmodified word ''abortion'' generally refers to an induced abortion.<ref>{{cite web |title=abortion |url-access=subscription |url=http://www.oed.com/view/Entry/503?rskey=TpobDi&result=1#eid |website=Oxford English Dictionary |access-date=5 April 2019 |archive-date=19 August 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200819111414/https://www.oed.com/start;jsessionid=5BD236F54839DEEFCB6B4A7FEBB47BF4?authRejection=true&url=%2Fview%2FEntry%2F503%3Frskey%3DTpobDi%26result%3D1#eid |url-status=live }}</ref><ref name=OED>{{cite web| url=https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|title=Abortion (noun)| publisher=Oxford Living Dictionaries| access-date=8 June 2018| quote=''[mass noun]'' The deliberate termination of a human pregnancy, most often performed during the first 28 weeks of pregnancy| archive-url=https://web.archive.org/web/20180528131142/https://en.oxforddictionaries.com/definition/abortion|archive-date=28 May 2018| url-status=dead}}</ref> The most common reasons given for having an abortion are for birth-timing and limiting family size.<ref name="bankole98" /><ref name=Chae_2017 /><ref name="guttmacher" /> Other reasons reported include [[maternal health]], [[Poverty|an inability to afford a child]], [[domestic violence]], lack of support, feeling they are too young, wishing to complete education or advance a career, and not being able or willing to raise a child conceived as a result of [[rape]] or [[incest]].<ref name="bankole98" /><ref name="guttmacher" /><ref name=":5" />
-->
Ýmist er gripið inn í með lyfjum eða með aðgerð, við þungunarrof (sem gerist ekki náttúrulega).
Á Íslandi er þungunarrof réttur kvenna (og heimild <!-- ekki réttur? --> fyrir stúlkur), en ekki öllum löndum, til að eignast ekki barn, þ.e. fram að lokum 22. viku þungunar (og leyft í undantekningartilfellum síðar), skv. lögum {{lög|43|22. maí|2019}}<ref name="l2019">{{vefheimild|titill = Lög um þungunarrof | url = https://www.althingi.is/altext/stjt/2019.043.html}}</ref> þar um, sem þá tóku gildi.
Samkvæmt ísleskum lögum skal þungunarrof ætíð framkvæmt eins fljótt og auðið er og helst fyrir lok 12. viku þungunar. Fóstur er þá enn of ungt til að geta lifað af utan móðurkviðs. Skilgreiningar í núverandi (íslenskum) lögum:
Þungunarrof: Lyfjagjöf eða önnur læknisaðgerð sem framkvæmd er að beiðni konu í því skyni að rjúfa þungun.
Fósturfækkun: Þegar læknisfræðilegum aðferðum er beitt við að fækka fóstrum hjá konu sem er þunguð af fleiri en einu fóstri.
Þungunarrof er umdeilt eða bannað í mörgum löndum, og fylgjendur þess að það sé réttur ''kvenna'' til þungunarrofs (hið minnsta í visst langan tíma; eða ótakmarkað að mati sumra) nota heldur orðið þungunarrof, en andstæðingar nota frekar orðið fóstureyðing, og margir hverjir vilja engar undantekningar (sumir en ekki allir, vilja t.d. engar undantekningar fyrir stúlkur eða eftir nauðgun). Mörg lönd hafa t.d. leyft fóstureyðingar, eða bannað, og t.d. í Bandaríkjunum hefur Hæstirétturinn þar bæði leyft þær í öllum ríkjunum (Roe vs Wade) og síðar afnumið þann rétt, eða öllu heldur, ekki bannað (á landsvísu) strangt til tekið heldur látið lög viðkomandi ríkja gilda (aftur, sem þýddi sjálfkrafa bann í mörgum, en ekki öllum ríkjunum). Það er óhætt að segja að þetta sé mjög mikið hitamál á báða bóga í sumum löndum eins og þar, og kosningamál þar fyrir marga (og þar mun róttækari aðgerðir gegn<!-- t.d. að drepa lækna, en enginn á Íslandi?! -->, t.d. kröftug mótmæli), mun fremur en að vera eins áberandi á Íslandi. Í evrópu hefur t.d. lengi verið andstaða gegn í Íslandi og löndum þar sem katólska kirkjan hefur mikið ítök.
<!-- Methods and safety ->
When done legally in industrialized societies, induced abortion is [[#Safety|one of the safest procedures in medicine]].{{r|lancet-grimes|p=1|q=Unsafe abortion is a persistent, preventable pandemic.{{nbsp}}[...] By contrast, legal abortion in industrialised nations has emerged as one of the safest procedures in contemporary medical practice, with minimum morbidity and a negligible risk of death.}}{{r|Ray2014}} [[Unsafe abortion]]s—those performed by people lacking the necessary skills, or in inadequately resourced settings—are responsible for between 5–13% of [[maternal death]]s, especially in the [[developing world]].<ref name="WHO-preventing-unsafe">{{cite web |url=https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/preventing-unsafe-abortion |title=Preventing unsafe abortion |publisher=World Health Organization|access-date=6 August 2019 |archive-date=23 August 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190823190843/https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/preventing-unsafe-abortion |url-status=live }}</ref> However, [[medication abortion]]s that are [[Self-managed abortion|self-managed]] are highly effective and safe throughout the [[Trimester (pregnancy)|first trimester]].<ref name="WHO-SHR">{{cite web |date=2021-11-19 |title=Self-management Recommendation 50: Self-management of medical abortion in whole or in part at gestational ages < 12 weeks (3.6.2) - Abortion care guideline |url=https://srhr.org/abortioncare/chapter-3/service-delivery-options-and-self-management-approaches-3-6/self-management-recommendation-50-self-management-of-medical-abortion-in-whole-or-in-part-at-gestational-ages-12-weeks-3-6-2/ |access-date=2023-09-21 |website=WHO Department of Sexual and Reproductive Health and Research |language=en-US |archive-date=29 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220629195513/https://srhr.org/abortioncare/chapter-3/service-delivery-options-and-self-management-approaches-3-6/self-management-recommendation-50-self-management-of-medical-abortion-in-whole-or-in-part-at-gestational-ages-12-weeks-3-6-2/ |url-status=live }}</ref><ref>{{cite journal | vauthors = Moseson H, Jayaweera R, Raifman S, Keefe-Oates B, Filippa S, Motana R, Egwuatu I, Grosso B, Kristianingrum I, Nmezi S, Zurbriggen R, Gerdts C | display-authors = 6 | title = Self-managed medication abortion outcomes: results from a prospective pilot study | journal = Reproductive Health | volume = 17 | issue = 1 | pages = 164 | date = October 2020 | pmid = 33109230 | pmc = 7588945 | doi = 10.1186/s12978-020-01016-4 |doi-access=free |issn=1742-4755 }}</ref><ref>{{cite journal | vauthors = Moseson H, Jayaweera R, Egwuatu I, Grosso B, Kristianingrum IA, Nmezi S, Zurbriggen R, Motana R, Bercu C, Carbone S, Gerdts C | display-authors = 6 | title = Effectiveness of self-managed medication abortion with accompaniment support in Argentina and Nigeria (SAFE): a prospective, observational cohort study and non-inferiority analysis with historical controls | journal = The Lancet. Global Health | volume = 10 | issue = 1 | pages = e105–e113 | date = January 2022 | pmid = 34801131 | doi = 10.1016/S2214-109X(21)00461-7 | pmc = 9359894 }}</ref> Public health data show that making safe abortion legal and accessible reduces maternal deaths.<ref>{{cite journal | vauthors = Faúndes A, Shah IH | title = Evidence supporting broader access to safe legal abortion | journal = International Journal of Gynaecology and Obstetrics | volume = 131 | issue = Suppl 1 | pages = S56–S59 | date = October 2015 | pmid = 26433508 | doi = 10.1016/j.ijgo.2015.03.018 | series = World Report on Women's Health 2015: The unfinished agenda of women's reproductive health | doi-access = free | quote = A strong body of accumulated evidence shows that the simple means to drastically reduce unsafe abortion-related maternal deaths and morbidity is to make abortion legal and institutional termination of pregnancy broadly accessible.{{nbsp}}[...] [C]riminalization of abortion only increases mortality and morbidity without decreasing the incidence of induced abortion, and that decriminalization rapidly reduces abortion-related mortality and does not increase abortion rates. }}</ref><ref>{{cite journal | first1= Su Mon |last1= Latt |first2=Allison |last2= Milner|author-link2= Allison Milner| last3= Kavanagh |first3= Anne | title = Abortion laws reform may reduce maternal mortality: an ecological study in 162 countries | journal = BMC Women's Health | volume = 19 | issue = 1 | pages = 1 | date = January 2019 | pmid = 30611257 | pmc = 6321671 | doi = 10.1186/s12905-018-0705-y |doi-access=free }}</ref>
Modern methods use [[medical abortion|medication]] or [[surgical abortion|surgery]] for abortions.<ref name=":0">{{cite journal | vauthors = Zhang J, Zhou K, Shan D, Luo X | title = Medical methods for first trimester abortion | journal = The Cochrane Database of Systematic Reviews | volume = 2022 | pages = CD002855 | date = May 2022 | issue = 5 | pmid = 35608608 | pmc = 9128719 | doi = 10.1002/14651858.CD002855.pub5 }}</ref> The drug [[mifepristone]] (aka RU-486) in combination with [[prostaglandin]] appears to be as safe and effective as surgery during the [[first trimester|first]] and [[second trimester]]s of pregnancy.<ref name=":0" /><ref name="Kapp2013" /> The most common surgical technique involves [[Dilation and evacuation|dilating]] the [[cervix]] and using a [[vacuum aspiration|suction device]].<ref>{{cite news |title=Abortion – Women's Health Issues |url=https://www.merckmanuals.com/home/women-s-health-issues/family-planning/abortion |website=Merck Manuals Consumer Version |access-date=12 July 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180713183550/https://www.merckmanuals.com/home/women-s-health-issues/family-planning/abortion |archive-date=13 July 2018 |url-status=live }}</ref> [[Birth control]], such as [[combined oral contraceptive pill|the pill]] or [[intrauterine device]]s, can be used immediately following abortion.<ref name="Kapp2013">{{cite journal | vauthors = Kapp N, Whyte P, Tang J, Jackson E, Brahmi D | title = A review of evidence for safe abortion care | journal = Contraception | volume = 88 | issue = 3 | pages = 350–363 | date = September 2013 | pmid = 23261233 | doi = 10.1016/j.contraception.2012.10.027 }}</ref> When performed legally and safely on a woman who desires it, induced abortions do not increase the risk of long-term [[mental health|mental]] or physical problems.<ref name="BMJ2014">{{cite journal |vauthors=Lohr PA, Fjerstad M, Desilva U, Lyus R |year=2014 |title=Abortion |journal=BMJ |volume=348 |page=f7553 |doi=10.1136/bmj.f7553 |s2cid=220108457}}</ref> In contrast, [[unsafe abortion]]s performed by unskilled individuals, with hazardous equipment, or in unsanitary facilities cause between 22,000 and 44,000 deaths and 6.9 million hospital admissions each year.<ref>{{cite web |date=2018-03-01 |title=Induced Abortion Worldwide {{!}} Guttmacher Institute |url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide |archive-url=https://web.archive.org/web/20180301060904/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide |archive-date=2018-03-01 |access-date=2023-06-23 |website=Guttmacher.org}}</ref> The [[World Health Organization]] states that "access to legal, safe and comprehensive abortion care, including [[post-abortion care]], is essential for the attainment of the highest possible level of sexual and reproductive health".<ref>{{cite web|title=Abortion| url=https://www.who.int/health-topics/abortion#tab=tab_1| access-date=2021-04-14| website=www.who.int| language=en| archive-date=6 May 2021| archive-url=https://web.archive.org/web/20210506092947/https://www.who.int/health-topics/abortion#tab=tab_1}}</ref> [[history of abortion|Historically]], abortions have been attempted using [[abortifacient|herbal medicines]], sharp tools, [[fundal massage|forceful massage]], or other [[traditional medicine|traditional methods]].<ref name="Management of Abortion, Chp 1">{{cite book |title=Management of Unintended and Abnormal Pregnancy |vauthors=Paul M, Lichtenberg ES, Borgatta L, Grimes DA, Stubblefield PG, Creinin MD, Joffe C |publisher=John Wiley & Sons |year=2009 |isbn=978-1-4443-1293-5 |edition=1st |location=Oxford |chapter=1. Abortion and medicine: A sociopolitical history |ol=15895486W |chapter-url=http://media.wiley.com/product_data/excerpt/62/14051769/1405176962.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20120119025652/http://media.wiley.com/product_data/excerpt/62/14051769/1405176962.pdf |archive-date=19 January 2012 |url-status=live}}</ref>
<!- Epidemiology ->
Around 73 million abortions are performed each year in the world,<ref>{{cite web |title=Abortion |url=https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/abortion |access-date=2022-09-21 |website=www.who.int |language=en |archive-date=21 September 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220921025025/https://www.who.int/news-room/fact-sheets/detail/abortion |url-status=live }}</ref> with about 45% done unsafely.<ref>{{cite web| title=Worldwide, an estimated 25 million unsafe abortions occur each year| url=https://www.who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/|publisher=World Health Organization| access-date=29 September 2017|date=28 September 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170929131145/http://who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/| archive-date=29 September 2017|url-status=live}}</ref> Abortion rates changed little between 2003 and 2008,<ref name="Sedgh 2012">{{cite journal | vauthors = Sedgh G, Singh S, Shah IH, Ahman E, Henshaw SK, Bankole A | title = Induced abortion: incidence and trends worldwide from 1995 to 2008 | journal = Lancet | volume = 379 | issue = 9816 | pages = 625–632 | date = February 2012 | pmid = 22264435 | doi = 10.1016/S0140-6736(11)61786-8 | url = http://www.guttmacher.org/pubs/journals/Sedgh-Lancet-2012-01.pdf | url-status = live | quote = Because few of the abortion estimates were based on studies of random samples of women, and because we did not use a model-based approach to estimate abortion incidence, it was not possible to compute confidence intervals based on standard errors around the estimates. Drawing on the information available on the accuracy and precision of abortion estimates that were used to develop the subregional, regional, and worldwide rates, we computed intervals of certainty around these rates (webappendix). We computed wider intervals for unsafe abortion rates than for safe abortion rates. The basis for these intervals included published and unpublished assessments of abortion reporting in countries with liberal laws, recently published studies of national unsafe abortion, and high and low estimates of the numbers of unsafe abortion developed by WHO. | s2cid = 27378192 | archive-url = https://web.archive.org/web/20120206043854/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/Sedgh-Lancet-2012-01.pdf | archive-date = 6 February 2012 }}</ref> before which they decreased for at least two decades as access to [[family planning]] and birth control increased.<ref name="worldtrends2007">{{cite journal | vauthors = Sedgh G, Henshaw SK, Singh S, Bankole A, Drescher J | title = Legal abortion worldwide: incidence and recent trends | journal = International Family Planning Perspectives | volume = 33 | issue = 3 | pages = 106–116 | date = September 2007 | pmid = 17938093 | doi = 10.1363/3310607 | url = http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3310607.html | url-status = live | doi-access = free | archive-url = https://web.archive.org/web/20090819122933/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3310607.html | archive-date = 19 August 2009 }}</ref> {{as of|2018}}, 37% of the world's women had access to legal abortions without limits as to reason.<ref name=Gutt_2018_fact >{{cite web | url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide | title=Induced Abortion Worldwide | work=[[Guttmacher Institute]] | date=2018-03-01 | access-date=2020-02-21 | quote=Of the world's 1.64 billion women of reproductive age, 6% live where abortion is banned outright, and 37% live where it is allowed without restriction as to reason. Most women live in countries with laws that fall between these two extremes. | archive-date=23 February 2020 | archive-url=https://web.archive.org/web/20200223022612/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide | url-status=live }}</ref> Countries that permit abortions have different limits on how late in pregnancy abortion is allowed.<ref name=IJGO10>{{cite journal | vauthors = Culwell KR, Vekemans M, de Silva U, Hurwitz M, Crane BB | title = Critical gaps in universal access to reproductive health: contraception and prevention of unsafe abortion | journal = International Journal of Gynaecology and Obstetrics | volume = 110 | issue = Suppl | pages = S13–S16 | date = July 2010 | pmid = 20451196 | doi = 10.1016/j.ijgo.2010.04.003 | s2cid = 40586023 }}</ref> Abortion rates are similar between countries that restrict abortion and countries that broadly allow it, though this is partly because countries which restrict abortion tend to have higher [[unintended pregnancy]] rates.<ref>{{cite web|date=2020-05-28| title=Unintended Pregnancy and Abortion Worldwide| url=https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide|access-date=2021-03-09|website=Guttmacher Institute| language=en| archive-date=23 February 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200223022612/https://www.guttmacher.org/fact-sheet/induced-abortion-worldwide|url-status=live | quote=Abortion is sought and needed even in settings where it is restricted—that is, in countries where it is prohibited altogether or is allowed only to save the women’s life or to preserve her physical or mental health. Unintended pregnancy rates are highest in countries that restrict abortion access and lowest in countries where abortion is broadly legal. As a result, abortion rates are similar in countries where abortion is restricted and those where the procedure is broadly legal (i.e., where it is available on request or on socioeconomic grounds).}}</ref>
<!- society, and culture ->Globally, there has been a widespread trend towards greater legal access to abortion since 1973,<ref>{{cite web |last=Staff |first=F. P. |date=2022-06-24 |title=Roe Abolition Makes U.S. a Global Outlier |url=https://foreignpolicy.com/2022/06/24/roe-v-wade-overturned-global-abortion-laws/ |access-date=2023-10-20 |website=Foreign Policy |language=en-US |archive-date=24 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220624181307/https://foreignpolicy.com/2022/06/24/roe-v-wade-overturned-global-abortion-laws/ |url-status=live }}</ref> but [[Abortion debate|there remains debate]] with regard to moral, religious, ethical, and legal issues.<ref>{{cite book| veditors = Nixon F | vauthors = Paola A, Walker R, LaCivita L |title=Medical ethics and humanities|date=2010|publisher=Jones and Bartlett Publishers|location=Sudbury, MA| isbn=978-0-7637-6063-2|page=249|url=https://books.google.com/books?id=9pM2pw-2wl4C&pg=PA249|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170906191717/https://books.google.com/books?id=9pM2pw-2wl4C&pg=PA249|archive-date=6 September 2017| ol=13764930W}}</ref><ref>{{cite journal| vauthors = Johnstone MJ |title=Bioethics a nursing perspective| journal=Confederation of Australian Critical Care Nurses Journal| volume=3|issue=4|pages=24–30|date=2009| publisher=Churchill Livingstone/Elsevier|location=Sydney, NSW| isbn=978-0-7295-7873-8|edition=5th| url=https://books.google.com/books?id=EG-Yg1xDYakC&pg=PA228| quote=Although abortion has been legal in many countries for several decades now, its moral permissibilities continues to be the subject of heated public debate.| url-status=live| archive-url=https://web.archive.org/web/20170906191717/https://books.google.com/books?id=EG-Yg1xDYakC&pg=PA228|archive-date=6 September 2017| pmid=2129925}}</ref> Those who [[Anti-abortion movements|oppose abortion]] often argue that an embryo or fetus is a person with a [[right to life]], and thus equate abortion with [[murder]].<ref>{{cite news | vauthors = Driscoll M |author-link= Mark Driscoll| title=What do 55 million people have in common? |publisher=Fox News |date=18 October 2013 |access-date=2 July 2014 |url=https://www.foxnews.com/opinion/what-do-55-million-people-have-in-common/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140831022138/http://www.foxnews.com/opinion/2013/10/18/what-do-55-million-people-have-in-common/ |archive-date=31 August 2014 }}</ref><ref>{{cite news | vauthors = Hansen D |title=Abortion: Murder, or Medical Procedure? |work=The Huffington Post |date=18 March 2014 |access-date=2 July 2014 |url=https://www.huffingtonpost.com/dale-hansen/abortion-murder-or-medica_b_4986637.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140714230359/http://www.huffingtonpost.com/dale-hansen/abortion-murder-or-medica_b_4986637.html |archive-date=14 July 2014 }}</ref> Those who [[Abortion-rights movements|support abortion's legality]] often argue that it is a woman's [[reproductive rights|reproductive right]].<ref>{{cite book| vauthors = Sifris RN |title=Reproductive freedom, torture and international human rights: challenging the masculinisation of torture|date=2013|publisher=Taylor & Francis |location=Hoboken, NJ|isbn=978-1-135-11522-7|oclc=869373168|page=3|url=https://books.google.com/books?id=9pVWAgAAQBAJ&pg=PA3|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20151015195038/https://books.google.com/books?id=9pVWAgAAQBAJ&pg=PA3|archive-date=15 October 2015}}</ref> Others favor legal and accessible abortion as a public health measure.<ref>{{cite book| first= Elisabeth |last=Åhman |title=Unsafe abortion: Global and regional estimates of the incidence of unsafe abortion and associated mortality in 2003| date=2007| publisher=World Health Organization| isbn=978-92-4-159612-1| edition=5th| url=https://www.who.int/reproductivehealth/publications/unsafe_abortion/9789241596121/en/|access-date=24 March 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180407131435/http://www.who.int/reproductivehealth/publications/unsafe_abortion/9789241596121/en/| archive-date=7 April 2018| url-status=dead}}</ref> [[Abortion law]]s and views of the procedure are different around the world. In some countries abortion is legal and women have the right to make the choice about abortion.<ref>Fabiola Sanchez, Megan Janetsky, ''[https://apnews.com/article/mexico-abortion-decriminalize-d87f6edbdf68c2e6c8f5700b3afd15de Mexico decriminalizes abortion, extending Latin American trend of widening access to procedure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20230906235527/https://apnews.com/article/mexico-abortion-decriminalize-d87f6edbdf68c2e6c8f5700b3afd15de |date=6 September 2023 }}'', Associated Press (AP), September 6, 2023</ref> In some areas, abortion is legal only in specific cases such as rape, incest, [[fetal defects]], poverty, and risk to a woman's health.<ref name="Dev98-07">{{cite journal |vauthors=Boland R, Katzive L |date=September 2008 |title=Developments in laws on induced abortion: 1998-2007 |url=http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3411008.html |url-status=live |journal=International Family Planning Perspectives |volume=34 |issue=3 |pages=110–120 |doi=10.1363/3411008 |pmid=18957353 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111007221828/http://www.guttmacher.org/pubs/journals/3411008.html |archive-date=7 October 2011 |doi-access=free}}</ref>
-->
Þungunarrof sem fram fer á sjúkrahúsum eða læknastofum eru mjög áhættulítið,<ref name="lancet-grimes">{{cite journal|last1=Grimes|first1=DA|last2=Benson|first2=J|last3=Singh|first3=S|last4=Romero|first4=M|last5=Ganatra|first5=B|last6=Okonofua|first6=FE|last7=Shah|first7=IH|doi=10.1016/S0140-6736(06)69481-6|title=Unsafe abortion: The preventable pandemic|journal=The Lancet|volume=368|issue=9550|pages=1908–19|year=2006|pmid=17126724|url=http://www.who.int/reproductivehealth/publications/general/lancet_4.pdf|format=PDF|archiveurl=https://web.archive.org/web/20110629040442/http://www.who.int/reproductivehealth/publications/general/lancet_4.pdf|archivedate=29 June 2011|df=dmy-all}}</ref><ref name="Ray2014">{{cite journal|last1=Raymond|first1=EG|last2=Grossman|first2=D|last3=Weaver|first3=MA|last4=Toti|first4=S|last5=Winikoff|first5=B|title=Mortality of induced abortion, other outpatient surgical procedures and common activities in the United States|journal=Contraception|date=November 2014|volume=90|issue=5|pages=476–79|pmid=25152259|doi=10.1016/j.contraception.2014.07.012}}</ref> þó því fylgi oft blæðing úr leggöngum og ógleði. Þungunarrof er um 13 sinnum öruggari en barnsfæðing.<ref name="grimes-mortality-2012">{{Cite journal|last1=Raymond|first1=E.G.|last2=Grimes|first2=D.A.|doi=10.1097/AOG.0b013e31823fe923|title=The Comparative Safety of Legal Induced Abortion and Childbirth in the United States|journal=Obstetrics & Gynecology|volume=119|issue=2, Part 1|pages=215–19|year=2012|pmid=22270271|pmc=}}</ref><ref name="grimes-mortality-2006">{{cite journal|author=Grimes DA|title=Estimation of pregnancy-related mortality risk by pregnancy outcome, United States, 1991 to 1999|journal=American Journal of Obstetrics & Gynecology|volume=194|issue=1|pages=92–94|date=January 2006|pmid=16389015|doi=10.1016/j.ajog.2005.06.070|url=https://archive.org/details/sim_american-journal-of-obstetrics-and-gynecology_2006-01_194_1/page/92}}</ref>
56 milljón þungunarrof eru framkvæmd á ári í heiminum,<ref>{{cite journal|last1=Sedgh|first1=Gilda|last2=Bearak|first2=Jonathan|last3=Singh|first3=Susheela|last4=Bankole|first4=Akinrinola|last5=Popinchalk|first5=Anna|last6=Ganatra|first6=Bela|last7=Rossier|first7=Clémentine|last8=Gerdts|first8=Caitlin|last9=Tunçalp|first9=Özge|last10=Johnson|first10=Brooke Ronald|last11=Johnston|first11=Heidi Bart|last12=Alkema|first12=Leontine|title=Abortion incidence between 1990 and 2014: global, regional, and subregional levels and trends|journal=The Lancet|date=May 2016|doi=10.1016/S0140-6736(16)30380-4|pmid=27179755|volume=388|pages=258–67|pmc=5498988}}</ref> nærri því helmingur þeirra er gerður af fólki sem skortir sérkunnáttu eða fylgir ekki hreinlætiskröfum.<ref>{{cite web|title=Worldwide, an estimated 25 million unsafe abortions occur each year|url=http://www.who.int/mediacentre/news/releases/2017/unsafe-abortions-worldwide/en/|website=World Health Organization|accessdate=29 September 2017|date=28 September 2017}}</ref>
== Þungunarrof með lyfjum ==
Ákveðin lyf geta kallað fram þungunarrof. Fyrstu mánuði meðgöngunnar er algengast að nota mifepristone ásamt prostaglandín-eftirhermu.
=== Neyðargetnaðarvörn ===
Neyðargetnaðarvörnin flokkast ekki sem þungunarrof heldur kemur hún í veg fyrir getnað. Hún hindrar [[egglos]], en hefur ekki áhrif eftir að blöðrukímið er búið að festa sig í leginu. Neyðargetnaðarvörnin dregur úr líkum á þungun og virkar best þegar hún er tekin fljótt eftir samfarir. Virknin er þó ekki fullkomin, vörnin er aðeins 60%–93% sem er mun minni en sem fæst af þeim getnaðarvörnum sem notaðar eru í forvarnarskyni.<ref>[http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1418/PDF/f01.pdf Afgreiðsla á neyðargetnaðarvörnum í apótekum.] Margrét Lilja Heiðarsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, og Reynir Tómas Geirsson. Læknablaðið, 2009.</ref>
== Þungunarrof með aðgerð ==
Fyrstu mánuði meðgöngunnar er hægt að fjarlægja fóstrið með aðgerð þar sem fóstrið er sogað út með þartilgerðum pinnarörum.<ref>{{cite web|author=Healthwise|url=http://www.webmd.com/hw/womens_conditions/tw1078.asp#tw1112|title=Manual and vacuum aspiration for abortion|year=2004|publisher=WebMD|accessdate=5 December 2008|archiveurl=https://web.archive.org/web/20070211155626/http://www.webmd.com/hw/womens_conditions/tw1078.asp|archivedate=11 February 2007}}</ref> Eftir þriðja mánuðinn þarf að nota aðrar aðferðir sem krefjast [[Svæfing|svæfingar]] þar sem þá þarf að víkka leggöngin út mun meira, eða þá með því að gera líkt og í keisaraskurði og skera á kviðinn, þó með mun smærri skurði.<ref name="encarta">{{cite encyclopedia|last=McGee|first=Glenn|authorlink=Glenn McGee|author2=Jon F. Mer]|work=Encarta|title=Abortion|url=http://encarta.msn.com/encyclopedia_761553899/Abortion.html|accessdate=5 December 2008|publisher=Microsoft|archiveurl=https://www.webcitation.org/5kvWYG63q?url=http://encarta.msn.com/encyclopedia_761553899/Abortion.html|archivedate=31 October 2009|url-status = dead|df=dmy}}</ref>
== Fósturlát ==
Stundum deyr fóstur af sjálfu sér. Ef það gerist fyrir 24. viku meðgöngu kallast það fósturlát, eftir það er það kallað að barn [[andvana fæðing|fæðist andvana]].<ref>{{cite book|title=Churchill Livingstone medical dictionary|url=https://archive.org/details/churchilllivings0000unse_h5h1|publisher=Churchill Livingstone Elsevier|location=Edinburgh New York|year=2008|isbn=978-0443104121|quote=The preferred term for unintentional loss of the product of conception prior to 24 weeks' gestation is miscarriage.}}</ref> Ef barn fæðist fyrir 37. viku meðgöngu er barnið kallað fyrirburi.<ref>{{cite book|quote=A preterm birth is defined as one that occurs before the completion of 37 menstrual weeks of gestation, regardless of birth weight.|page=[https://archive.org/details/obstetricsnormal00mdst/page/n664 669]|editor1-last=Gabbe|editor1-first=Steven G.|editor1-link=Steven Gabbe|editor2-last=Niebyl|editor2-first=Jennifer R.|editor3-last=Simpson|editor3-first=Joe Leigh|year=2007|title=Obstetrics: Normal and Problem Pregnancies|url=https://archive.org/details/obstetricsnormal00mdst|edition=5|publisher=Churchill Livingstone|chapter=51. Legal and Ethical Issues in Obstetric Practice|isbn=978-0443069307|last1=Annas|first1=George J.|authorlink1=George Annas|last2=Elias|first2=Sherman}}</ref>
Aðeins 30–50% af fóstrum lifa af fyrstu þrjá mánuði meðgöngu, í flestum tilfellum veit þungaða manneskjan ekki af því að hún sé þunguð.<ref name="Gabbe, Chp 24">{{cite book|editor1-last=Gabbe|editor1-first=Steven G.|editor1-link=Steven Gabbe|editor2-last=Niebyl|editor2-first=Jennifer R.|editor3-last=Simpson|editor3-first=Joe Leigh|year=2007|title=Obstetrics: Normal and Problem Pregnancies|url=https://archive.org/details/obstetricsnormal0000unse_z6w5|edition=5|publisher=Churchill Livingstone|chapter=24. Pregnancy loss|isbn=978-0443069307|last1=Annas|first1=George J.|authorlink1=George Annas|last2=Elias|first2=Sherman}}</ref> Eftir að þungun hefur verið staðfest enda þó 15%–30% með fósturláti,<ref>{{cite book|last=Stovall|first=Thomas G.|chapter=17. Early Pregnancy Loss and Ectopic Pregnancy|title=Novak's Gynecology|editor1-last=Berek|editor1-first=Jonathan S.|editor1-link=Jonathan Berek|publisher=Lippincott Williams & Wilkins|year=2002|edition=13|isbn=978-0781732628}}</ref> langflest á fyrstu þremur mánuðum meðgöngunnar.<ref name="Williams18">{{cite book|editor1-last=Cunningham|editor1-first=F. Gary|editor2-last=Leveno|editor2-first=Kenneth J.|editor3-last=Bloom|editor3-first=Steven L.|editor4-last=Spong|editor4-first=Catherine Y.|editor5-last=Dashe|editor5-first=Jodi S.|editor6-last=Hoffman|editor6-first=Barbara L.|editor7-last=Casey|editor7-first=Brian M.|editor8-last=Sheffield|editor8-first=Jeanne S.|title=Williams Obstetrics|url=https://archive.org/details/williamsobstetri0024unse|edition=24th|year=2014|publisher=McGraw Hill Education|isbn=978-0071798938}}</ref>
Algengasta orsök fósturláts eru óeðlilegar [[Litningur|litninga]]<nowiki/>breytingar í fóstrinu.<ref name="Williams Gyn, Chp 6">{{cite book|editor1-last=Schorge|editor1-first=John O.|editor2-first=Joseph I.|editor2-last=Schaffer|editor3-first=Lisa M.|editor3-last=Halvorson|editor4-first=Barbara L.|editor4-last=Hoffman|editor5-first=Karen D.|editor5-last=Bradshaw|editor6-first=F. Gary|editor6-last=Cunningham|year=2008|title=Williams Gynecology|url=https://archive.org/details/williamsgynecolo0000unse_u2n9|edition=1|publisher=McGraw-Hill Medical|isbn=978-0071472579|chapter=6. First-Trimester Abortion}}</ref> Fósturlát getur líka komið fram vegna æðakerfissjúkdóma, [[sykursýki]] og annarra [[Hormón|hormóna]]<nowiki/>sjúkdóma, sýkinga, og brenglana í legi móðurinnar.<ref name="mednet">{{cite web|url=http://www.medicinenet.com/miscarriage/page1.htm|title=Miscarriage (Spontaneous Abortion)|accessdate=7 April 2009|last=Stöppler|first=Melissa Conrad|editor1-first=William C., Jr.|editor1-last=Shiel|work=MedicineNet.com|publisher=WebMD|url-status = dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20040829013142/http://www.medicinenet.com/Miscarriage/page1.htm|archivedate=29 August 2004}}</ref> Auknar líkur eru á fósturláti eftir því sem móðirin er eldri og ef hún hefur fyrri sögu um fósturlát.<ref name="fetal med 837">{{Cite book|vauthors=Jauniaux E, Kaminopetros P, El-Rafaey H|chapter=Early pregnancy loss|veditors=Whittle MJ, Rodeck CH|title=Fetal medicine: basic science and clinical practice|publisher=Churchill Livingstone|location=Edinburgh|year=1999|url=https://books.google.com/?id=0BY0hx2l5uoC|isbn=978-0443053573|oclc=42792567|page=837}}</ref> Fósturlát getur líka komið til vegna áverka, t.d. í bílslysum.<ref name="Fetal Homicide Laws">{{cite web|url=http://www.ncsl.org/programs/health/fethom.htm|title=Fetal Homicide Laws|accessdate=7 April 2009|publisher=National Conference of State Legislatures|archiveurl=https://archive.today/20120911171355/http://www.ncsl.org/issues-research/health/fetal-homicide-state-laws.aspx|archivedate=September 11, 2012}}{{cbignore|bot=medic}}</ref>
== Þungunarrof á Íslandi ==
[[Image:Abortion Laws.svg|300px|thumb|Lagaleg staða [[fóstureyðing]]a á heimsvísu. Þungunarrof á [[Ísland]]i er bundið svipuðum [[lög|lagalegum]] skilyrðum og í löndum eins og [[Bretland]]i, [[Finnland]]i, [[Indland]]i, [[Japan]], [[Sambía|Sambíu]] en er ekki framkvæmt svo til án skilyrða að ósk móður líkt og í flestum öðrum [[Evrópa|Evrópulönd]]um]]
{{aðalgrein|Þungunarrof á Íslandi}}
Á Íslandi er löglegt að rjúfa þungum fram að lokum 22. viku þungunar. Eftir lok 22. viku er mögulegt að rjúfa þungun sé lífi þunguðu manneskjunar stefnt í hættu af meðgöngunni eða þá að fóstrið sé ekki lífvænlegt.
Þessi lög voru víkkuð árið 2019 en fram að því var þungunarrof aðeins leyft vegna sérstakra aðstæðna: Félagslegar, læknisfræðilegar, eða að þungun hafi borið að með refsiverðu athæfi. Hugtakið „félagslegar ástæður“ var nokkuð vítt og var mjög fátítt að beiðni um þungunarrof væri synjað.
== Tenglar ==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050301203022/www.landlaeknir.is/Uploads/FileGallery/Utgafa/Fostureydingar_2003_lokautg_jan.05.pdf Tölfræði frá Landlæknisembættinu um fóstureyðingar á Íslandi]
* [http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/kven_0076 Upplýsingar um fóstureyðingar frá kvennasviði Landspítala] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060103032027/http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/kven_0076 |date=2006-01-03 }}
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
o0b0eumk4zjbzny5z8neq1orfxa6yd2
Palestína
0
29789
1889636
1883309
2024-11-29T01:00:47Z
Snaevar-bot
20904
/* Palestína í forsjá Breta (1920 – 1948) */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889636
wikitext
text/x-wiki
{{Um|landsvæðið|ríkið|Palestínuríki}}
[[Mynd:Satellite image of Israel in January 2003.jpg|thumb|right|Gervihnattamynd frá 2003 af svæðinu.]]
'''Palestína''' ([[latína]]: Palæstina; [[hebreska]]: ארץ־ישראל Eretz-Yisra'el, áður einnig nefnt פלשתינה Palestina; [[arabíska]]: فلسطين Filasṭīn, Falasṭīn) er eitt margra heita landsvæða á milli [[Miðjarðarhaf]]sins og árinnar [[Jórdan]] svo og nokkurra aðliggjandi landsvæða.
Síðustu árþúsund hafa margar mismunandi landfræðilegar skilgreiningar verið notaðar til þess að afmarka það svæði sem kallað er Palestína. Þær skilgreiningar eru allar umdeildar í [[stjórnmál]]um. Víðasta skilgreiningin er sú sem notuð var af Bretum þegar þeim var veitt [[Umboðsstjórn Breta í Palestínu|umboð]] af [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalaginu]] á millistríðsárunum til þess að stjórna Palestínu en það svæði skiptist nú á milli [[Ísrael]] og [[Heimastjórnarsvæði Palestínumanna|heimastjórnarsvæða Palestínumanna]]. Frá stofnun Ísraels hefur orðið algengara að heitið Palestína vísi aðeins til þess síðarnefnda.
Þetta svæði ber einnig ýmis önnur nöfn, svo sem: Kanaanland, Judea, Konungsríki Jórdaníu, Ísraelsríki og [[Landið helga]].
== Landamörk og nafngiftir ==
Í [[Egyptaland hið forna|forn-egypskum]] textum er allt strandsvæði [[Austurlönd|Austurlanda]] við Miðjarðarhaf á milli [[Egyptaland]]s og [[Tyrkland]]s nefnt ''R-t-n-u'' (venjulega ritað: Retjenu). Retjenu var skipt upp í þrjú svæði og syðsta svæðið, ''[[Djahy]]'', var með u.þ.b. sömu landamæri og Kanaanland, þar sem í dag er [[Ísrael]] og [[heimastjórnarsvæði Palestínumanna]].
Á [[járnöld]] er sennilegt að [[hið ísraelska konungsríki]], sem varð til úr [[ríki Davíðs]] um [[930 f.Kr.]], hafi stjórnað [[Jerúsalem]] og svæði sem náði yfir þar sem í dag er Ísrael og heimastjórnarsvæði Palestínumanna, auk landsvæða í vestri og norðri sem spannaði þá samanlagt landsvæði sem fellur nokkuð vel við stórtækari skilgreiningu Ísraelsríkis sem lýst er í [[Gamla testamentið|Gamla testamentinu]]. Þó eru fornleifar frá þessum tíma sjaldgæfar og umdeildar.<ref name="Thompson">{{cite book|title=The Mythic Past:How Writers Create the Past|author=Thomas L. Thompson|publisher=[[Basic Books]]|year=1999|isbn=0-465-00649-3|url=http://books.google.com/books?hl=en&lr=&id=QzOJ9nMlUJcC&oi=fnd&pg=RA1-PR11&dq=archaeological+evidence+israel+kingdom&ots=_oKqm0jKLs&sig=YC3ODVfVBBI2A4J69_l6wp4iy2g|access-date=2007-06-24|archive-date=2015-10-09|archive-url=https://web.archive.org/web/20151009203425/https://books.google.com/books?hl=en&lr=&id=QzOJ9nMlUJcC&oi=fnd&pg=RA1-PR11&dq=archaeological+evidence+israel+kingdom&ots=_oKqm0jKLs&sig=YC3ODVfVBBI2A4J69_l6wp4iy2g|url-status=dead}}</ref><ref name=Finkelstein>{{cite web|title=The Bible Unearthed: Archaeology’s New Vision of Ancient Israel and the Origin of Its Sacred Texts|author=Israel Finkelstein and Neil Ascher Silberman|publisher=Bible and Interpretation|date=2000|accessdate=05.14.2007|url=http://www.bibleinterp.com/commentary/Finkelstein_Silberman022001.htm|archive-date=2013-10-12|archive-url=https://web.archive.org/web/20131012001352/http://www.bibleinterp.com/commentary/Finkelstein_Silberman022001.htm|url-status=dead}}</ref>
Heitið Palestína kemur af [[filistear|filisteum]],<ref>Hansen, 2000, p. 130.</ref> sem var þjóð sem réðst inn í Palestínu einhvern tímann á 12. öld fyrir krist. Á hebresku er orðið פְּלְשְׁתִּים ''felishtim'' komið af orðinu פְּלִישָׁה ''felisha'' sem þýðir innrás. <!-- Frjálsleg umritun úr hebresku þar sem ég fann engar umritunarreglur, ég miðaði við ritháttinn í Sögu Mannkyns sem útgefin er af Almenna Bókafélaginu og svo aftur enskar umritunarreglur. Gaman ef einhver gæti fundið umritunarreglur fyrir hebresku. -->
Filistear, sem voru ekki semítar að kyni, voru frá Suður-[[Grikkland]]i og voru skyldir [[Mýkena|Mýkenum]].<ref>Killebrew, 2005, 231.</ref> Þeir voru í fyrstu búsettir á strandsléttu sem nefnist [[Filistía]], sem er nokkurn veginn það svæði sem kallað er [[Gasaströndin]] í dag, og lögðu fljótlega undir sig alla strandlengjuna frá [[Gasaborg|Gasa]] til [[Jaffa]] og hálendið í austri allt að gyðingabyggðunum sem þar voru. Þessu svæði var skipt í fimm borgríki sem hétu Gasa, [[Askalon]], [[Asdod]], [[Gat]] og [[Ekron]]. Þeim var stjórnað af svo kölluðum ''seren'' sem hefur sömu merkingu og [[gríska]] orðið ''tyrannos'' eða harðstjóri eins og það útleggst á íslensku.<ref>{{cite book|author1=Helle, Knut|author2=Jarle Simensen|author3= Kåre Tønnesson|author4= Sven Tägil|others=þýðing Gísli Jónsson|title=Saga Mannkyns: Samfélög hámenningar í mótun, 1200-200 f.Kr.|pages=82-83|chapter=Fyrirheitna landið|language=íslenska|publisher=Almenna Bókafélagið|year=1988}}</ref>
Í forn-egypskum textum úr leghöllinni [[Medinet Habu]] er minnst á þjóð sem tilheyrði [[Hafþjóðirnar|Hafþjóðunum]] og var kölluð ''P-r-s-t'' (venjulega ritað: ''Peleset''). Hún er sögð hafa gert innrás í Egyptaland þegar [[Ramses 3.]] var við völd. Talið er afar líklegt að átt sé við filistea. Hebreska heitið feleshet ([[hebreska]]: פלשת fəléshseth), er notað í biblíunni um strandsléttuna við Gasa, Filistíu.
Assýríski keisarinn [[Sargon 2.]] kallaði svæðið ''falashtu'' í annálum sínum. Um það bil sem Assýringar tóku völdin á svæðinu 722 f.Kr. voru filistear orðnir mikilvægir þegnar á svæðinu.<ref name="Shahinp6">Shahin (2005), 6</ref> 586 fyrir Krist, þegar kaldískir hermenn undir stjórn babýlonska heimsveldisins fluttu stóran hluta íbúana í þrældóm, þá hvarf með öllu sá bragur sem áður hafði einkennt borgarríki filistea.<ref name="Shahinp6"/>
Á [[5. öld f.Kr.]] ritaði [[Heródótos]] á grísku um „hérað í [[Sýrland|Sýrlandi]], sem kallast ''Palaistinêi''“ ([[latína]]: ''Palaestina''; [[íslenska]]: ''Palestína''). Landamörk svæðisins sem hann talaði um voru ekki nefnd með berum orðum, en [[Jósefos]] notaði sama heiti um lítið strandsvæði, Filistíu. [[Ptólemajos]] notaði einnig sama hugtak. [[Plinius eldri]] skrifar á latínu um svæði sem er hluti af Sýríu og var áður kallað ''Palaestina'' og var við austurhluta Miðjarðarhafsins.
Á tímum [[Rómarveldi]]s, náði skattlandið Júdea (ásamt [[Samaría|Samaríu]]) yfir mest allt Ísrael okkar daga og heimastjórnarsvæði Palestínumanna. En í kjölfar [[Bar Kokhba]] uppreisnarinnar á annarri öld fyrir Krist reyndu Rómverjar að slíta tengslum Gyðinga við landið með því að endurnefna Júdeu og var það þá kallað [[Sýría Palestína|''Syria Palaestina'']].<ref name = "Lehmann">{{cite web|url = http://www.usd.edu/erp/Palestine/history.htm#135-337|title = Palestine: History: 135–337: Syria Palaestina and the Tetrarchy|accessdate = 2006-07-19|last = Lehmann|first = Clayton Miles|date = Summer 1998|work = The On-line Encyclopedia of the Roman Provinces|publisher = University of South Dakota|archiveurl = https://web.archive.org/web/20000621154528/http://www.usd.edu/erp/Palestine/history.htm#135-337|archivedate = 2000-06-21}}</ref>
Á tímum [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæmisins]] voru lönd Sýríu–Palestínu, Samaríu og [[Galílea|Galíleu]] sameinuð og gefið nafnið Palestína. Síðan þá hefur Palestína átt við, í landfræðilegum skilningi, þetta svæði á milli Jórdan og Miðjarðarhafs.
Heimildir frá [[19. öld]] segja Palestínu liggja á milli hafsins og ónefndra viðskiptaleiða, líklegast Hejaz-Damaskus leiðin austur af Jórdandal.
=== Trúarrit ===
[[Mynd:1759 map Holy Land and 12 Tribes.jpg|thumb|right|Mynd sem sýnir forn konungdæmi Júdeu og Ísrael auk staðsetningar þeirra á mismunandi tímabilum eins og lýst er í Biblíunni. ([[Lotter]], 1759).]]
Í hebresku biblíunni, Gamla testamentinu, er svæðið kallað Kanaanland ([[hebreska]]: כּנען) þar til Ísraelar setjast að og þá er það kallað Ísrael (Yisrael). Landsvæðið er einnig nefnt „Land Hebrea“ (hebreska: ארץ העברים, Eretz Ha-Ivrim) svo og nokkur skáldleg heiti: „land, sem flæðir í mjólk og hunangi“, „land, sem [Guð] sór feðrum yðar“, „Landið helga“, „Land Drottins“ og „Fyrirheitnalandið.“
Kanaanslandi er lýst ýtarlega í [http://www.snerpa.is/net/biblia/mose-4.htm Fjórðu bók Móse 34:1] og þar er talið með Líbanon einnig í [http://www.snerpa.is/net/biblia/josua.htm Jósúabók 13:5]. Þetta svæði virðist hafa verið heimaland margra þjóða samkvæmt biblíunni, svo sem Kanaaníta, Hebrea, Hetíta, Amoríta, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta.
Samkvæmt arfsögnum Hebrea er Kanaanland hluti þess lands sem Guð gaf afkomendum Abrahams, þ.e. landsins sem nær frá Níl til Efrat: „Þínu afkvæmi gef ég þetta land, frá Egyptalandsánni til árinnar miklu, árinnar Efrat: land Keníta, Kenissíta, Kadmóníta, Hetíta, Peresíta, Refaíta, Amoríta, Kanaaníta, Gírgasíta og Jebúsíta.“ ([http://www.snerpa.is/net/biblia/mose-1.htm Fyrsta Mósebók 15:18-21]).
Atburðir guðspjallanna fjögurra í [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]] eiga sér allir stað í Fyrirheitnalandinu.
Í Kóraninum er hugtakið ''Landið helga'' notað ('''الأرض المقدسة''', ''Al-Ard Al-Muqaddasah'')<ref>[[wikisource:The Holy Qur'an/Al-Meada|Surah 5:21]]</ref> og það kemur fyrir allavega sjö sinnum. <!-- once when [[Moses]] proclaims to the [[Children of Israel]]: "O my people! Enter the holy land which Allah hath assigned unto you, and turn not back ignominiously, for then will ye be overthrown, to your own ruin." ([[wikisource:The Holy Qur'an/Al-Meada|Surah 5:21]]) --> <!-- Maður þarf að redda sér Kóraninum á íslensku greinilega -->
== Saga ==
[[Mynd:Jerycho8.jpg|thumb|right|Uppgrafin hýbýli við Tell es-Sultan.]]
=== Frá forn[[steinöld]] til nýsteinaldar (1.000.000 – 5000 f.Kr) ===
Leifar manna sem fundist hafa suður af [[Genesaretvatn]]i í Norður-Ísrarel eru allt að 600.000 ára gamlar.<ref name = "Shahinp3">Shahin (2005), page 3</ref> Árið 1925 uppgötvuðu menn „Palistínumanninn“ í [[Zuttiyeh–hellirinn|Zuttiyeh–hellinum]] í ''Wadi Al-Amud'' nærri [[Zefat]], en hann gefur upplýsingar um þróun á þessu svæði.<ref name="Shahinp3">Shahin (2005), page 3</ref><ref>{{cite web|title=Human Evolution and Neanderthal Man|publisher=Antiquity Journal|url=https://antiquity.ac.uk/Ant/034/0090/Ant0340090.pdf}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
Í hellum [[Shuqba]] í [[Ramallah]] og ''Wadi Khareitun'' í [[Betlehem]] hafa fundist verkfæri úr stein, við og dýrabeinum sem rakin eru til [[Natufian]] menningarinnar (12500 - 10200 f.Kr.)<ref name="Shahinp3" /> Fleiri fornleifar frá þessu tímabili hafa fundist við ''Tel Abu Hureura'', ''Ein Mallaha'', ''Beidha'' og [[Jeríkó]].<ref name="Shahinp3" />
Á bilinu 10000–5000 f.Kr. mynduðust jarðyrkjusamfélög. Sönnunargögn þessu til stuðnings hafa fundist við Haug Sultans (arabíska: ''Tell es-Sultan'', tell þýðir haugur, þó ekki grafhaugur) nærri Jeríkó þar sem fundist hafa ferhyrndir múrsteinar úr leir, ferhyrnd hýbýli, brot úr leirmunum og slitur vefnaðar.<ref name="Shahinp4">Shahin (2005), page 4</ref> Jeríkó hefur því stundum verið lýst sem elstu borg heims.
=== Frá [[koparöld]] (4500 – 3000 f.Kr.) til [[bronsöld|bronsaldar]] (3000 – 1200 f.Kr.) ===
Menningarsamfélag frá [[Sýrland]]i, sem einkenndist af notkun [[kopar]]- og steintóla, fluttist til svæðisins eftir veginum sem liggur frá Jeríkó suður eftir ströndum [[Dauðahafið|Dauðahafsins]] og þaðan til Be'ér Sheva og Gasa. Þessir fólksflutningar efldu þann þéttbýlisvöxt sem þegar var hafinn.<ref name="Shahinp4" /> Snemma á bronsöld höfðu sjálfstæð kanaanísk borgríki myndast á sléttum og við strandir. Borgríkin voru umlukin veggjum úr leirmúrsteinum og reiddu sig á matarframleiðslu frá nærliggjandi jarðyrkjuþorpum sér til framfærslu.<ref name="Shahinp4" /><!-- Fornleifar frá fyrrihluta kanaanítatímabilsins hafa fundist við [[Tel Megiddo]], Jeríkó, Tel al-Far'a (Gasa), [[Bet Shean|Bisan]], and [[Ai (Bible)|Ai]] (Deir Dibwan/Ramallah District, Tel an Nasbe ([[al-Bireh]]) og [[Jib]] ([[Jerusalem]]).<ref name="Shahinp4" /> -->
Kanaanísku borgarríkin stunduðu verslun og áttu í stjórnmálasambandi við bæði Egyptaland og Sýrland. Ýmis þéttbýlissvæði sem tilheyrðu Kanaanlandsmönnum voru lögð í rúst í kringum 2300 f.Kr. Stuttu síðar gerðu hirðingjar, sem komu að austan megin Jórdan, innrás og settust að í hæðunum.<ref name="Shahinp4" />
Kanaanítar urðu fyrir miklum áhrifum á miðri bronsöld frá þeim menningarsamfélögum sem umluktu þá, þ.e. frá [[Egyptaland]]i, [[Mesópótamía|Mesópótamíu]], [[Fönikía|Fönikíu]] og [[Sýrland]]i. Margvísleg verslunarsambönd og landbúnaðarefnahagur leiddu til þróunar nýrra leirkeraforma, ræktunar ávaxta og víðtækrar notkunar brons.<ref name="Shahinp4" /> Greftrunarsiðir frá þessu tímabili benda til þess að menn hafi trúað á líf eftir dauðann.<ref name="Shahinp4" />
Stjórnmála-, verslunar- og hernaðaratburðir síðla á bronsöld (1450 – 1350 f.Kr) voru skrásettir af sendiherrum og kanaanískum umboðsmönnum Egyptalands á nokkur hundruð leirtöflur sem ganga undir heitinu [[Amarna bréfin]].<ref name="Shahinp4" />
Um 1250 f.Kr. fluttust filistear að og blönduðust íbúunum sem fyrir voru og töpuðu þannig þjóðareinkennum sínum eftir nokkrar kynslóðir.<ref name="Shahinp6"/>
=== [[Járnöld]] (1200 – 330 f.Kr.) ===
Leirkeraleifar skreyttar með stílfærðum fuglum sem fundist hafa í [[Asqelon]], [[Ashdod]], [[Gat (borg)|Gat]], [[Ekron]], [[Gasaborg|Gasa]] eru fyrstu sönnunargögnin fyrir búsetu Filistea á svæðinu.<ref name="Shahinp6" /> Filistear eru taldir hafa borið með sér járnvopn og stríðsvagna auk nýrrar aðferðar til að gerja vín.<ref name="Shahinp6" />
Þróun á tímabilinu 1250 til 900 f.Kr. er umdeild, styrinn stendur um það hvort taka eigi frásögn Gamla testamentisins, þar sem Ísraelar sigra Kanaanland, alvarlega.<ref name=Ladislau>{{cite journal|title=Historiographic Views on the Settlement of the Jewish Tribes in Canaan|author=Gyémánt, Ladislau|publisher=Sacra Scripta|volume=1/2003|date=2003|page=26 - 30|url=http://www.ceeol.com/aspx/issuedetails.aspx?issueid=ed58f96d-8032-41bb-8d65-f34a8b8f2a36&articleId=835a199a-72a0-4b2d-ba9c-32b1347129f5}}</ref> Niels Peter Lemche, [[biblíufræði]]ngur við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], sagði í ritgerð sinni að sú frásögn sem birtist í biblíunni „er í mótsögn við nokkra mynd af palestínskum samfélögum til fornra, sem hægt er að gera sér í hugarlund, byggða á fornum heimildum frá svæðinu.“<ref name=LemcheJHS>{{cite web|title=On the Problems of Reconstructing Pre-Hellenistic Israelite (Palestinian) History|author=Niels Peter Lemche|publisher=Journal of Hebrew Scriptures|accessdate=05.10.2007|url=http://www.arts.ualberta.ca/JHS/Articles/article_13.htm|archive-date=2007-04-29|archive-url=https://web.archive.org/web/20070429011617/http://www.arts.ualberta.ca/JHS/Articles/article_13.htm|url-status=dead}}</ref>
==== Tímabil Gamla testamentsins ====
[[Mynd:Levant 830.png|thumb|Kort af syðri Austurlöndum, u.þ.b. [[830 f.Kr.]].
{{legend|#00ff00|Júdaríki}}
{{legend|#008000|Ísraelsríki}}
{{legend|#777777|Borgarríki Filistea}}
{{legend|#3000ee|Borgarríki Fönikía}}
{{legend|#7777ff|Konungsríki Ammons}}
{{legend|#ffff00|Konungsríkið Edom}}
{{legend|#007777|Konungsríkið Aram-Damaskus}}
{{legend|#ffffff|Aramískir ættbálkar}}
{{legend|#800080|Arubu ættbálkar}}
{{legend|#804020|Nabatu ættbálkar}}
{{legend|#005fff|Assýría}}
{{legend|#808040|Konungsríkið Moab}}
]]
Þó menn deili um hvort Hebrear hafi komið til Kanaanslands frá Egyptalandi eða komið úr kafi þeirrar fólksmergðar sem á svæðinu var, þá eru menn sammála um að það hafi gerst á milli 13. og 12. öld fyrir Krist.<ref name=Ladislau/>
Samkvæmt biblíuhefð var [[Ísraelsríki]] stofnað af hebreskum ættbálkum undir stjórn Sál sem varð fyrsti konungurinn um 1020 f.Kr.<ref name=MFA>{{cite web|title=Facts about Israel:History|publisher=Israeli Ministry of Foreign Affaits|accessdate=05.10.2007|url=http://www.mfa.gov.il/MFA/History/History+of+Israel/Facts%20About%20Israel-%20History|archiveurl=https://archive.today/20121218182900/http://www.mfa.gov.il/MFA/History/History+of+Israel/Facts%20About%20Israel-%20History|archivedate=2012-12-18}}</ref> Árið 1000 f.Kr. var Jerúsalem gerð höfuðborg [[Ríki Davíðs]] og um þetta leiti er talið að fyrsta [[Jahvehofið]] í Jerúsalem hafi verið reist af Salómon konungi.<ref name=MFA/> Um 930 f.Kr. hafði konungsríkið skipst í tvennt, Ísraelsríki í norðri og [[Júdaríki]] í suðri.<ref name=MFA/>
Fornleifar gefa til kynna að síðla á 13. öld, 12. öld og snemma á 11. öld f.Kr. byggðust mörg hundruð óvarin smáþorp og mörg þeirra í fjöllum Palestínu.<ref name=LemcheJHS /> Á 11. öld fór þeim að fækka en þess í stað reistu menn víggirta bæi.<ref name=LemcheJHS />
Það dróg úr umsvifum Egypta á svæðinu á þessu tímabili, þó þykir líklegt að [[Bet She'an]] hafi verið egypskt virki þar til snemma á 10. öld f.Kr.<ref name=LemcheJHS /> Stjórnmál samfélagsins einkenndust af illdeilum milli valdamanna þar til um miðja 9. öld þegar nokkrir höfðingjar sameinuðu krafta sýna í stjórnarbandalagi sem var stærra í sniðum en þekktist á bronsöld.<ref name=LemcheJHS/>
Á árunum 722 til 720 f.Kr. var nyðra Ísraelsríki sigrað af assýríska heimsveldinu og Hebrear gerðir útlægir.<ref name=MFA/> Árið 586 f.Kr. var Júda sigrað af babýlónska heimsveldinu og Jerúsalem, ásamt Jehóvahofinu, lagt í eyði.<ref name=MFA/> Flestir Hebreanna voru sendir í þrældóm til Babýlóníu.<ref name="Shahinp6" />
==== Persnesk yfirráð (538 f.Kr.) ====
Eftir myndun persneska heimsveldisins var gyðingum leyft að flytja aftur til þess lands sem trúarrit þeirra nefndu Land Ísraela og þeim veitt sjálfsstjórn. Það var um þessar mundir sem hið síðara Jehóvahof var reist í Jerúsalem.<ref name="Shahinp6" />
Sabastiye, nærri [[Nablus]], var nyrsta skattland Persa í Palestínu og systu landamæri þeirra voru við [[Hebron]].<ref name="Shahinp6" /> Sumir íbúanna þjónuðu í hernum og í smærri stöðum innan landstjórnar Persa en flestir stunduðu áfram landbúnað. Um 400 f.Kr. gerðu Nabatear innrás í suðurhluta Palestínu og stofnuðu þar menningarsamfélag við Negev sem varaði fram til 160 f.Kr.<ref name="Shahinp6" />
=== [[Fornöld]] ===
<gallery>
Mynd:CanaanMap.jpg|Kort frá 1882 af Kanaanlandi. Það sýnir skiptingu landsins á milli [[Ísraelar|tólf afkomenda Abrahams]]. (American Sunday-School Union of Philadelphia).
Mynd:First century Iudaea province.gif|Rómverska [[skattlandið Iudaea]] (Júdea) á fyrstu öld e.Kr.
Mynd:Palestine in the time of Christ.jpg|Palestína á tímum Jesús Krists, eftir B.W. Johnson (1891) úr ritinu ''The People's New Testament''.
Mynd:Israel Byzantine 5c.jpg|5. öld e.Kr.: Sýnir biskupsdæmið ''Palestínu I'' (ríki Filistea, Júdea og Samaría) og ''Palestínu II'' (Galílea og Perea)
Mynd:Age of Caliphs.png|Kalífadæmið, [[622]] – [[750]].
</gallery>
==== Hellenísk yfirráð (333 f.Kr.) ====
Persneska heimsveldið leið undir lok stuttu eftir að Makedóníumenn undir stjórn [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] réðust inn í Palestínu.<ref name = "Shahinp7">Shahin (2005), 7</ref> Þegar Alexander lést, án þess að hafa látið eftir sig erfingja, skiptu herforingjar hans landsvæðinu sem hann hafði lagt undir sig á milli sín. Júdea var fyrst undir stjórn [[Ptolemajaríkið|Ptólemajaríkis]] og síðar [[Selevkídaríki]]s.<ref name=Pastor>Pastor, 1997, 41.</ref>
Ásýnd landsins breyttist auðsjáanlega vegna mikils vaxtar og þróunar, vegna skipulagningar þéttbýlis og bygginga víggírtra borga.<ref name=Shahinp7 /> Hellenísk hefð í leirkerasmíð blandaðist þeirri palestínsku. Iðnaður og viðskipti döfnuðu, þá sérstaklega á hellenískum yfirráðasvæðum, svo sem Askalan, Gasa, Jerúsalem, Jaffa og Neblus.<ref name=Shahinp7 />
Gyðingar í Júdeu höfðu takmarkað sjálfsforræði bæði hvað varðaði trú- og stjórnmál á tímum [[Antíokkos 3.|Antíokkosar 3.]]<ref>Hayes & Mandell, 1998, 41.</ref> Vegna hrifningar á [[hellenismi|hellenisma]] og þörf á að skapa einingu meðal íbúa Jerúsalem gegn Rómverjum, sem voru að sækja í sig veðrið, tók [[Antíokkos 4.]] upp þá stefnu að aðlaga íbúa Jerúsalem að grískum siðum og draga úr þeim aðskilnaði sem ríkti á milli gyðinga og annarra. Gyðingatrú var bönnuð og lá líflát við.<ref>{{cite book|author1=Helle, Knut|author2=Jarle Simensen|author3= Kåre Tønnesson|author4= Sven Tägil|others=þýðing: Þórhildur Sigurðardóttir|title=Saga Mannkyns: Asía og Evrópa mætast, 200 f.Kr. - 500 e.Kr.|pages=bls. 121|chapter=Gyðingdómur milli Írans og Rómar|language=íslenska|publisher=Almenna Bókafélagið|year=1988}}</ref> Af þessum sökum reyndu sumir að fela örmul [[umskurður|umskurðar]].<ref name=Johnston186>Johnston, 2004, 186.</ref> Deilur milli forsprakka umbótastefnunnar [[Jason (æðsti prestur)|Jasons]] og [[Menelaus (æðsti prestur)|Menelausar]] leiddi að lokum til borgarastyrjaldar og íhlutunar Antíokkosar 4.<ref name=Johnston186/> Áframhaldandi ofsóknir á gyðingum leiddu til [[Uppreisn Makkabea|uppreisnar Makkabea]] undir stjórn [[Hasmonear|Hasmonea]], en þeir unnu fljótlega sigur og var Jónatan Mekkabeus, sonur Hasmoneusar, gerður landstjóri og æðsti prestur Júdeu 152 og hellenistar reknir úr Jerúsalem.<ref name=Johnston186/><ref>{{cite book|author1=Helle, Knut|author2=Jarle Simensen|author3= Kåre Tønnesson|author4= Sven Tägil|others=þýðing: Þórhildur Sigurðardóttir|title=Saga Mannkyns: Asía og Evrópa mætast, 200 f.Kr. - 500 e.Kr.|pages=bls. 121-122|chapter=Gyðingdómur milli Írans og Rómar|language=íslenska|publisher=Almenna Bókafélagið|year=1988}}</ref> Hasmonear deildu um sjálfræði við [[Aristobúlos 2.]] og [[Hyrcanus 2.]] í um öld þar til rómverski herstjórinn [[Pompeius]] kom til landsins. Landið varð þá leppríki Rómverja undir stjórn Hyrcanusar og síðar skattland Rómverja sem landstjóri Sýrlands stjórnaði.<ref>Chancey, 2005, 44.</ref>
==== Rómversk stjórn (63 f.Kr) ====
Þó svo Pompeius kæmi til Palestínu 63 f.Kr., varð rómversk stjórn ekki sterk fyrr en undir stjórn [[Heródes mikli|Heródesar mikla]] konungs.<ref name=Shahinp7 /> Þéttbýlisskipulag rómverja einkenndist af því að hanna borgina í kringum aðaltorgið ([[latína]]: Forum) þar sem aðalgötur borgarinnar liggja saman — [[Cardo]], sem liggur frá norðri til suðurs og Peladious sem liggur frá austri til vesturs.<ref name=Shahinp7 /> Borgir voru tengdar saman með miklu vegakerfi sem þjónaði bæði viðskiptalegum og hernaðarlegum tilgangi. Einar merkilegustu fornleifar frá þessum tíma eru [[Heradion]] (Tell el-Fureidis) suður af Betlehem og [[Caesarea]].<ref name=Shahinp7 />
Um það bil sem Jesús er talinn hafa fæðst, var ókyrrð í rómversku Palestínu og beinni stjórn Rómverja var aftur komið á.<ref name=Shahinp7 /> Kristnir menn voru kúgaðir og þó flestir tækju upp siði Rómverja voru margir, þá sérstaklega gyðingar, sem þoldu illa að vera undir stjórn þeirra.<ref name=Shahinp7 />
Í [[fyrra stríð gyðinga gegn Róm|fyrra stríði gyðinga við Róm]] ([[66]]-[[73]]), hertók [[Títus]] Jerúsalem og rændi og eyðilegði [[Jehóvahof|musterið]] svo aðeins stóðu eftir stoðveggir, þar á meðal vestur veggurinn sem kallaður er [[Grátmúrinn]]. Árið 135, í kjölfar [[Bar Kokhba uppreisnin|uppreisnar gyðinga]] rak rómverski keisarinn [[Hadrianus]] alla gyðinga í Júdeu í útlegð og lá líflát við. Þá fluttust gyðingar margir til Samaríu og Galíleu.<ref name = "Lehmann" /> Tiberias varð höfuðstaður ættfeðra gyðinga sem voru sendir í útlegð.<ref name=Shahinp7 /> Rómverjar breyttu nafni Júdeu í Sýría-Palestína.<ref name = "Lehmann" />
Hadrianus keisari (132 e.Kr) endurnefndi Jerúsalem „Aelia Capitolina“ og byggði þar hof til heiðurs [[Júpíter (guð)|Júpíter]].<ref name=Shahinp7 /> Kristin trú var iðkuð á laun og hellenismi hélt áfram að breiðast út í Palestínu undir stjórn [[Septimius Severus]] (193 - 211 e.Kr).<ref name=Shahinp7 /> Nýjar borgir mynduðust við [[Eleutheropolis]] (Beit Jibrin), Diopolis ([[Lod|Lydd]]) og [[Nicopolis]] ([[Emmaus]]).<ref name=Shahinp7 />
==== Yfirráð Austrómverska keisaradæmisins (330 – 640 e.Kr.) ====
Trúskipti [[Konstantínus mikli|Konstantín]]s keisara um 330 e.Kr. urðu til þess að [[kristni]] var gerð að ríkistrú Palestínu.<ref name="Shahinp8">Shahin (2005), 8</ref> Eftir að móðir hans, keisaraynjan Helena, fann þann stað sem hún taldi að Kristur hafði verið krossfestur á, var [[Kirkja hinnar helgu grafar]] byggð í Jerúsalem.<ref name=Shahinp8 /> [[Fæðingarkirkjan]] í Betlehem og [[Uppstigningarkirkjan]] í Jerúsalem voru einnig byggðar í stjórnartíð Konstantíns.<ref name=Shahinp8 />
Því varð Palestína höfuðból pílagríma og meinlætismanna alls staðar að úr heiminum.<ref name=Shahinp8 /> Mörg klaustur voru byggð, þar á meðal [[Klaustur heilags Georgs]] í Wadi al-Qild, Deir Quruntul og Deir Hijle nálægt Jeríkó, og Deir Mar Saba og Deir Theodosius austur af Betlehem. (''Deir'' er arabíska og þýðir [[klaustur]]).<Ref name=Shahinp8 />
Árið 352 e.Kr. gerðu gyðingar uppreisn gegn býsantískum yfirvöldum í [[Tiberias]] og öðrum hlutum Galíleu, en sú uppreisn var kvödd niður með grimmilegum hætti.<ref name=Shahinp8 />
Um 390 e.Kr. var Palestínu skipt í þrennt, ''Palaestina Prima, Secunda og Tertia'' (latína fyrir fyrsta, önnur og þriðja Palestína).<ref name=Shahinp8 /> ''Palaestina Prima'' samanstóð af Júdeu, Samaríu<!---, ströndinni (sjálfsagt átt við Filisteu, en ég er ekki viss)---> og Pereu, en landstjórinn var búsettur í [[Caesarea|Caesareu]]. ''Palaestina Secunda'' samanstóð af löndum Galíleu, neðri hluta Jezreeldal, löndum austur af Galíleu og vestur hluta fyrrum Decapolis og sat landstjórinn við stjórnvölinn í Scythopolis. ''Palaestina Tertia'' samanstóð af Negev, suðurhluta Jórdan og Siníu, en höfuðból landstjórans var í [[Petra|Petru]]. ''Palaestina Tertia'' var einnig þekkt sem ''Palaestina Salutaris''.<ref name=Shahinp8 />
Árið [[536]] e.Kr. gerði [[Justinianus 1.]] landstjórann í Caesareu að prókonsúl yfir allri Palestínu. Jústinianus taldi að stöðuhækkun landstjórans væri við hæfi þar sem hann væri ábyrgur fyrir „umdæminu sem vor herra Jesús Kristur... birtist á jarðríki“.<ref name=Holum>Kenneth G. Holum „Palestine“, ''The Oxford Dictionary of Byzantium.'' Alexander P. Kazhdan (ritstj.). Oxford University Press, 1991.</ref> Þetta útskýrir af hverju Palestína blómgaðist svo undir stjórn Kristinna. Fólksfjölgun í borgum á borð við [[Caesarea Maritima]], Jerúsalem, Scythopolis, Neapolis og Gasa náði hámarki um þessar mundir og gátu þær af sér marga Kristna fræðimenn á sviðum [[mælskulist|mælsku]], [[sagnaritun]]ar (sbr. [[Eusebius kirkjufaðir|Kirkjusaga Eusebiusar]])<!---, classicizing history---> og helgisagnaritunar.<ref name=Holum/>
Austurrómverska ríkið tapaði yfirráðum yfir Palestínu tímabundið á meðan hernám Persa stóð yfir [[614]]–[[628]] e.Kr. Svo árið [[643]] tapaði ríkið yfirráðum endanlega þegar Múslimar komu en þeir unnu fullnaðar sigur á býsantíska herliðinu í [[bardaginn um Yarmouk|bardaganum um Yarmouk]] árið [[636]]. Jerúsalem gafst upp [[638]] og Caesarea á milli [[640]] og [[642]].
=== Kalífadæmi Araba (638 – 1099 e.Kr.) ===
Árið 638 e.Kr. skrifuðu kalífinn [[Umar|Omar ibn al-Khattāb]] og Sophronius, býsantíski borgarstjóri Jerúsalem, undir ''Al-Uhda al-'Omariyya'' ([[Umariyya sáttmálinn]]) sem kvað á um réttindi og skyldur allra sem ekki voru múslimar í Palestínu.<ref name="Shahinp8"/> Gyðingum var leyft að snúa aftur til Palestínu í fyrsta skipti eftir 500 ára útlegð sem Rómverjar höfðu rekið þá í og austrómverskir ráðamenn fylgdu eftir.<ref name="Shahinp10">Shahin (2005), page 10</ref>
Omar Ibn al-Khattab varð fyrstur sigurvegara Jerúsalem til að ganga inn í borgina. Þegar hann heimsótti þann stað sem í dag kallast [[Haram al-Sharif]], lýst hann því yfir að um heilagan tilbeiðslustað væri að ræða.<ref name="Shahinp10" /> Þær borgir sem viðurkenndu nýja yfirvaldið voru skrásettar á þessum tíma og voru: Jerúsalem, Nablus, [[Jenin]], [[Akko]], Tiberias, [[Bet Shean]], Caesarea, Lajjun, [[Lod]], [[Jaffa]], Imwas, Beit Jibrin, Gasa, [[Rafah]], [[Hebron]], [[Yubna]], [[Haifa]], [[Safad]] and Askalan.<ref name="Shahinp10" />
==== Ættveldi [[Umayyad]] ([[661]] – [[750]] e.Kr.) ====
Í stjórnartíð Umayyad-ættarinnar var héraðinu ''ash-Sham'' (arabíska fyrir Æðra Sýrland), sem Palestína tilheyrði, skipt í fimm umdæmi. ''[[Jund Filastin]]'' (arabíska: جند فلسطين; þýðir bókstaflega „her Palestínu“) var svæði sem teygði sig frá Sínaí til sléttunar við Akko. Helstu borgir voru [[Rafah]], [[Caesarea]], [[Gasaborg|Gasa]], [[Jaffa]], [[Nablus]] and [[Jeríkó]]. Í fyrstu var Lod höfuðborgin, en árið 717 varð nýbyggða borgin [[Ramla]] gerð að höfuðstað. ''Jund al-Urdunn'' (þýðir bókstaflega „her Jórdan“) var norðaustur af Filistíu. Helstu borgir voru [[Legio]], [[Akko, Ísrael|Akko]], [[Beit She'an]],[[Tyre]] og höfuðborgin var [[Tiberias]].
Árið 691 skipaði kalífinn [[Abd al-Malik ibn Marwan]] svo fyrir að hefja ætti byggingu [[Helgidómurinn á klettinum|Helgidómsins á klettinum]] þar sem talið var að Múhammeð spámaður hafi hafið næturför sína til himnaríkis, á stalli Jehóvahofsins sem stóð þar áður. Um áratug síðar skipaði kalífinn [[Al-Walid I]] svo fyrir að [[Al-Aqsa-moskan]] yrði byggð.<ref name="Shahinp10" />
Kristnir menn og gyðingar voru opinberlega titlaðir „[[Fólk bókarinnar]]“ í stjórnartíð Umayyad-ættarinnar til þess að undirstrika sameiginlega arfleifð þeirra og Múslima.<ref name="Shahinp10" />
==== Kalífadæmi [[Abbasídar|Abbasída]] (750 – 969 e.Kr.) ====
Palestína skipti Abbasída ekki eins miklu máli og fyrri kalífa, þó komu kalífar með aðsetur í Bagdad á helga staði í Jerúsalem og héldu áfram að byggja við Ramla.<ref name="Shahinp10" /> Strandsvæði voru víggirt og borgir á borð við Akko, [[Haifa]], Caesarea, [[Arsuf]], Jaffa and [[Ashkelon]] fengu fjármagn úr hirslum ríkisins til uppbyggingar.<ref name="Shahinp11">Shahin (2005), page 11</ref>
Árlegur markaður var í Jerúsalem 15. september og verslunarmenn frá [[Písa]], [[Genóa]], [[Feneyjar|Feneyjum]] og [[Marseilles]] komu þangað til að versla [[krydd]], [[sápa|sápu]], [[silki]], [[ólífuolía|ólífuolíu]], [[matarsykur|sykur]] og [[gler]]búnað í skiptum fyrir evrópskan varnað.<ref name="Shahinp11" /> Kristnir pílagrímar komu einnig frá Evrópu og gáfu miklar fjárhæðir til helgistaði kristinna í Jerúsalem og Betlehem.<ref name="Shahinp11" />
==== Stjórn [[Fatimída]] (969 – 1099 e.Kr.) ====
Fatimídar, með höfuðstöðvar í [[Túnis]], sögðust vera afkomendur Múhameðs spámanns í gegnum dóttir hans Fatímu og lögðu undir sig Palestínu með innrás frá Egyptalandi árið 969.<ref name="Shahinp11" /> Jerusalem, Nablus, og Askalan voru stækkaðar og endurgerðar í stjórnartíð þeirra.<ref name="Shahinp11" />
Eftir tíundu öld byrjaði ríkjaskipulagið (þar sem því var skipt í Jund) að eyðast og kalífdæmið skiptist í æ smærri parta. Árið 1071 gerðu Tyrkir innrás og tóku Jerúsalem en töpuðu henni aftur 1098.<ref name="Shahinp11" />
: ''[http://www.mideastweb.org/palcaliph1.htm Sjá hér kort af Palestínu] á þessu tímabili sem sýnir ríkjaskiptinguna (tilvísun utan Wikipedia).''
[[Mynd:Medieval Arab Palestine.jpg|right|thumb|Kort gert 1890 sem sýnir Palestínu á þessum tíma eins og arabískir landafræðingar lýstu því.]]
=== Stjórn krossfarana (1099 – 1187 e.Kr.) ===
:''Sjá aðalgrein um [[Krossferðirnar]]''
Í stjórnartíð krossfaranna voru virki, kastalar, turnar og víggirt þorp byggð, endurbyggð og endurgerð um alla Palestínu á dreifbýlissvæðum.<ref name=Shahinp11 /> Eftirtektarverð eru ummerki byggingarstíls krossfaranna í gamla borgarhluta [[Akko]].<ref name=Shahinp11 />
Í júlí [[1187]] vann kúrdíski hershöfðinginn [[Saladín]], með höfuðstöðvar í [[Kaíró]], sigur í bardaganum um Hattin.<ref name="Shahinp12">Shahin (2005), page 12.</ref> Saladín hélt áfram sigurför sinni til Jerúsalem. Þar gerði hann samning við krossfaranna og leyfði þeim að halda áfram búsetu í Jerúsalem og árið 1229 gerði [[Friðrik 2. (HRR)|Friðrik 2.]] 10 ára samning sem gaf krossförunum aftur stjórn yfir Jerúsalem, Nasaret og Betlehem.<ref name=Shahinp12 />
Árið [[1270]] gerði [[Baibar]] [[súltan]] krossfarana útlagða úr ríki sínu, en þeir fengu þó að halda bækistöðvum í Akko þar til 1291.<ref name=Shahinp12 /> Þar með yfirgáfu Evrópubúar Palestínu og héldu aftur til síns heima eða blönduðust fólksmergðinni þar.<ref name=Shahinp12 />
=== Mamelukkríkið (1270 – 1516 e.Kr.) ===
Palestína var hluti Damaskus-umdæmis í stjórnartíð Mamelukka, sem höfðu aðsetur í Egyptalandi, og var umdæminu skipt upp í þrjú smærri umdæmi með Jerúsalem, Gasa og Safad sem höfuðborgir.<ref name=Shahinp12 /> Landið var rómað af arabískum og múslímskum riturum sem „blessað land spámanna og heiðraðra íslamskra leiðtoga,“ múslímskir helgistaðir voru „enduruppgötvaðir“ og þangað sóttu margir pílagrímar.<ref name=Shahinp12 />
Í fyrri hluta stjórnartíðar Mamelukka (1270 – 1382) voru margir skólar byggðir og leiguhúsnæði fyrir ferðamenn ([[khan]]), moskur sem voru umhirðulausar eða eyðilagðar í stjórnartíð krossfaranna voru uppgerðar. Hins vegar var seinni hluti stjórnartíðar þeirra
(1382 - 1517) hnignunarskeið þar sem Mamelukkar stóðu í stríði við [[Mongólar|Mongóla]] utan Palestínu.<ref name=Shahinp12 />
Árið 1486 brutust út hernaðarátök við [[Ósmanaríkið]] í stríði um vestur Asíu. Herir Mamelukka töpuðu gegn herjum Ottómanns súltansins, Selim I, og þeir misstu stjórn á Palestínu 1516 eftir bardagan um Marj Dapiq.<ref name=Shahinp12 />
=== Ósmanaríkið (1516 – 1917 e.Kr.) ===
[[Mynd:OttomanEmpireIn1683.png|thumb|right|Landsvæði [[Tyrkjaveldi|Ósmanaveldisins]] árið 1890.]]
Eftir sigur Ósmana var Palestína ekki lengur opinbert heiti umdæmisins þar sem Tyrkir nefndu þau gjarnan eftir höfuðborginni. Frá því að Palestína var innlimuð í heimsveldi Ósmana 1516 varð hún að ''[[vilayet]]'' (sem var stjórnsýslueining innan hvers umdæmis) sem tilheyrði Damaskus-Sýrlandi þar til 1660. Svo tilheyrði hún Sídon með hléum þar sem Frakkar tóku Jaffa, Haifa og Caesarea á tímabilinu 7. mars 1799 til júlí 1799. Þann 10. maí 1832 varð Palestína innlimuð af undirkonungnum [[Múhameð Alí af Egyptalandi]] (en tilheyrði áfram Ósmanaríkinu að nafninu til), en í nóvember 1840 féll ríkið aftur í beina stjórn Ósmana.
Gamla nafnið, Palestína, var áfram algengt í hálfformlegum umræðum. Mörg dæmi þess hafa varðveist frá 16. og 17. öld.<ref>Gerber, 1998.</ref> Á 19. öld byrjaði ríkistjórn Ósmanaríkis að nota hugtakið ''Arz-i Filistin'' (‚Land Palestínu‘).<ref>Mandel, 1976, p. ''xx''.</ref> Á meðal menntaðra var hugtakið ''Filastin'' algengt, þá var átt við alla Palestínu, umdæmis Jerúsalem.<ref>Porath, 1974, pp. 8-9.</ref>
Eftir [[fyrri heimsstyrjöldin]]a töpuðu Ósmanar völdum í Palestínu og [[Bretar]] settust við stjórnvölinn.
=== 20. öldin ===
Í Evrópu, upp að fyrri heimsstyrjöldinni, var nafnið „Palestína“ notað óformlega um það svæði sem náði frá Raphai, sem er suðaustur af Gasa, norður til [[Nahr el Lītani]] sem tilheyrir nú [[Líbanon]]. Hafið markaði landamærin til vesturs en í austri mörkuðust þau af upphafi eyðimerkur Sýrlands sem var illa skilgreint. Í ýmsum evrópskum heimildum voru landamærin til austurs sögð við Jórdan eða rétt austur af Amman eða einhvers staðar þar á milli. [[Negev-eyðimörkin]] var þó ekki talin með.<ref>[Biger]</ref>
Samkvæmt [[Sykes–Picot-samkomulagið|Sykes-Picot-sáttmálanum]] frá 1916 sáu menn fram á að mest öll Palestína yrði alþjóðlegt verndargæslusvæði undir stjórn Breta eða Frakka þegar Ósmanar höfðu tapað þar völdum. Stuttu eftir það gaf breski utanríkisráðherrann [[Arthur Balfour]] út [[Balfour-yfirlýsingin|yfirlýsingu sína]] sem kvað á um að í Palestínu yrði Gyðingaathvarf.
[[Egypska leiðangursveitin]], leidd af marskálknum [[Edmund Allenby, 1st Viscount Allenby|Edmund Allenby]] hertók Jerúsalem [[9. desember]] [[1917]]. Uppgjöf Tyrkja fylgdi í kjölfarið á sigri Breta í [[Bardaginn um Megiddo|bardaganum um Megiddo]] í september [[1918]] og höfðu þeir þá náð gjörvallri Palestínu á sitt vald.<ref>Hughes, 1999, p. 17; p. 97.</ref>
<gallery>
Mynd:BritishMandatePalestine1920.png|Palestína og Transjórdanía voru hluti af umdæminu sem Bretum var falið að stjórna af Þjóðabandalaginu.
Mynd:UN Partition Plan Palestine.png|Skipting S.Þ. á Palestínu 1947.
Mynd:Is-wb-gs-gh v3.png|Palestína eins og hún er í dag: [[Ísrael]], [[Vesturbakkinn]], [[Gasaströndin]] og [[Gólanhæðir]]nar.
</gallery>
==== Palestína í forsjá Breta (1920 – 1948) ====
{{aðalgrein|Umboðsstjórn Breta í Palestínu}}
[[Mynd:BritishMandatePalestine1920.png|thumb|right|Palestína og Transjórdanía voru hluti af umdæminu sem Bretum var falið að stjórna af Þjóðabandalaginu.]]
Formleg notkun orðsins „Palestine“ var aftur notuð í ensku þegar Bretum var falið að stjórna Palestínu. Bretar gerðu ensku, hebresku og arabísku opinber tungumál svæðisins. ''Palestína'' var þá svo nefnd í ensku og arabísku en ''Palestína, land Ísraela'' ('''(פלשתינה (א"י''') á hebresku.
Í apríl 1920 fundaði Æðstaráð Bandamanna (Bandaríkin, Stóra Bretland, Frakkland, Ítalía og Japan) í [[San Remo ráðstefnan|Sanremo]] og teknar voru ákvarðanir um sigruðu landsvæðin. Bretar tóku við umráðum í Palestínu þó ekki væri afráðið hver landamörk yfirráðasvæðisins yrðu eða hvernig því yrði stjórnað. [[Chaim Weizmann]] var forsvarsmaður Síónistasamtakanna á fundinum og sagði frá í fundargerð sinni til félagsins:
:„Enn er óákveðið um mikilvæg atriði, svo sem hvernig stjórn verður háttað og hver landamörk Palestínu eru. Mörkin sem umræðir eru þau milli franska Sýrlands og Palestínu sem munu marka landamærin í norðri og í austri sem liggja að arabíska Sýrlandi. Önnur mörk verða ekki ákveðin fyrr en Feisal emír kemur til Friðarráðstefnunar, sem verður líklegast í París.“<ref>'Zionist Aspirations: Dr Weizmann on the Future of Palestine', ''The Times'', Saturday, [[8 May]], 1920; p. 15. Þýðing eftir notendur íslensku Wikipeda.</ref>
[[Mynd:British Mandate Palestinian passport.jpg|thumb]]
Í júlí 1920 ráku Frakkar [[Faisal 1. Írakskonungur|Faisal bin Husayn]] frá Damaskus og enduðu þar með lítilshæfa stjórn hans yfir Transjórdaníu, þar sem höfðingjar höfðu í gegnum árin spyrnt fótum við hvers kyns miðstýrðri stjórn. Höfðingjarnir (arabíska: [[sheik]]) sem áður höfðu verið hliðhollir [[Sharif Mekka|Sharifnum í Mekka]] báðu Breta að taka við stjórn svæðisins. [[Herbert Samuel]] bað um að palestínska yfirráðasvæðið næði einnig til Transjórdaníu en á fundum í Kaíró og Jerúsalem á milli [[Winston Churchill]] og [[Abdúlla 1. Jórdaníukonungur|Abdúlla emírs]] í mars 1921 var ákveðið að Abdúlla myndi stjórna því svæði (í fyrstu aðeins í sex mánuði) fyrir hönd palestínskra yfirvalda. Sumarið 1921 varð Transjórdanía hluti yfirráðasvæðis Breta að undanskildu [[Heimaland Gyðinga|heimalandi Gyðinga]].<ref>Gelber, 1997, pp. 6-15.</ref> 24. júlí 1922 samþykki Þjóðabandalagið skilyrði Breta um yfirráð yfir Palestínu og Transjórdaníu. 16. september var yfirlýsing Balfour svo samþykkt af Þjóðabandalaginu en Transjórdanía undanskilin fyrirhuguðu heimalandi Gyðinga.<ref>Sicker, 1999, p. 164.</ref> Þá samanstóð yfirráðasvæði Breta af Palestínu sem var um 23% svæðisins og Transjórdaníu sem var um 77%. Transjórdanía var dreifbýlt svæði þar sem lítið var um náttúruauðlindir og stór hluti þess var eyðimörk.
Bandaríkjamenn efuðust um fyrirætlanir Breta og héldu að um áframhaldandi [[heimsvaldastefna|nýlendustefnu]] væri að ræða. Því var því skotið á frest að veita þeim yfirráð. Svipaðar efasemdir vöknuðu um ásetning Frakka og Ítala. Því neituðu Frakkar að samþykkja bresk yfirráð í Palestínu fyrr en þeirra eigin yfirráð yfir Sýrlandi voru staðfest.<ref>Louis, 1969, p. 90.</ref>
Áður en Bretum voru veittir stjórnartaumarnir árið 1923 notuðu þeir stundum hugtakið Palestína um það svæði sem er vestur af Jórdan en kölluðu svæðið austan megin við ánna Trans-Jordan (Transjórdanía)<ref>Ingrams, 1972</ref><ref>{{cite web | url = http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/349b02280a930813052565e90048ed1c | title = Mandate for Palestine - Interim report of the Mandatory to the LoN/Balfour Declaration text | accessdate = 2007-03-08 | date = 1921-07-30 | publisher = League of Nations | language = English | archive-date = 2007-10-11 | archive-url = https://web.archive.org/web/20071011121906/http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/349b02280a930813052565e90048ed1c |url-status=dead }}</ref> Æ fleiri gyðingar fluttu til svæðisins á þessum tíma.
[[Mynd:Palestine stamp.jpg|thumb|right|130px|Frímerki frá Palestínu gefið út í stjórnartíð Breta.]]
Á næstum árum í aðdraganda [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjaldarinnar]] versnaði staða Breta í Palestínu. Margir þættir orsökuðu þetta, þar á meðal:
* Hröð hnignun vegna linnulausra árása ísraelsku hryðjuverkasamtakanna [[Irgun]] og [[Lehi]] á breska ráðamenn, herlið og hernaðarleg skotmörk. Þetta olli miklum skaða og dróg úr baráttuanda Breta auk þess sem andstaða gegn hersetunni fór vaxandi heima fyrir. Bretar vildu hermennina heim.<ref>Colonel Archer-Cust, Chief Secretary of the British Government in Palestine, said in a lecture to the Royal Empire Society that "The hanging of the two British Sergeants [an Irgun retaliation to British executions] did more than anything to get us out [of Palestine]". (The United Empire Journal, November-December 1949, taken from ''The Revolt'', by Menachem Begin)</ref>
* Almannaálit um allan heim gagnvart Bretum fór versnandi vegna þess að Bretar reyndu að koma í veg fyrir að þeir sem lifðu af [[Helförin]]a kæmust inn í landið en þeir sendu þá frekar í flóttamannabúðir til [[Kýpur]] eða jafnvel aftur til Þýskalands.
* Kostnaðurinn við upphald 100.000 manna hers í Palestínu var mikill baggi fyrir efnahag Bretlands sem var þegar í vandræðum vegna kreppu sem fylgdi í kjölfar stríðsloka.
Loks, snemma árs 1947, lýsti breska ríkistjórnin því yfir að þeir vildu afsala sér umráðum í Palestínu og fela þau í hendur Sameinuðu þjóðanna.
==== Skipting Sameinuðu þjóðanna ====
Þann 29. nóvember 1947 samþykkti [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] tvískiptingu Palestínu með atkvæðagreiðslu og var 2/3 ríkjanna meðmæltur. Hugmyndin var að leysa úr deilum araba og gyðinga með því að skipta svæðinu á milli þjóðarbrotanna og gera Jerúsalem að verndarsvæði undir stjórn S.þ. Forsprakkar gyðinga samþykktu þessa tillögu en arabar voru mótfallnir og neituðu að taka þátt í samningarviðræðum. Arabísk og múslímsk nágrannalönd voru einnig mótfallinn skiptingu. Samfélag araba brást ókvæða við þegar [[Æðrinefnd araba]] (e. Arab Higher Committee), sem var eins konar stjórnmálaflokkur Palestínumanna, lýsti yfir verkfalli og í kjölfarið fylgdu [[Óeirðirnar í Jerúsalem 1947|miklar óeirðir]]. Ísrael var stofnað [[14. maí]] [[1948]] og næsta dag lauk stjórn Breta yfir Palestínu formlega. Fljótlega eftir sjálfstæðisyfirlýsingu Ísrael réðust arabískir herir á það (þ.e. herir [[Líbanon]], [[Sýrland]]s, [[Írak]], [[Egyptaland]]s, [[Jórdanía|Jórdaníu]], [[Her heilagsstríðs]], [[Frelsisher araba]] og arabar þar búsettir) og hófst þá [[Araba-Ísrael stríðið 1947|stríð Araba og Ísraela]]. Því var skiptingunni aldrei komið í verk.
=== Staðan í dag ===
1949 gerðu stríðandi fylkingar vopnahlé og var þá úr sögunni að stofna sjálfstætt ríki Palestínu. Löndum var skipt á milli Ísraela, Egypta, Sýrlands og Jórdaníu.
Auk þess svæðis sem Ísraelum var íhlutað samkvæmt áður fyrirhugaðri skiptingu náðu þeir um 26% þess lands vestan við Jórdan sem áður hafði verið undir stjórn Breta. Jórdanía innlimaði um 21% þess lands, sem nú kallast [[Vesturbakkinn]]. Jerúsalem var skipt, Jórdanía fékk austurhlutan ásamt elsta hlusta borgarinnar og Jerúsalem vesturhlutan. Gasaströndinn var undir stjórn Egyptalands.
Samkvæmt [[CIA World Factbook]],<ref>Population data calculated from three pages of the online CIA World Factbook
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/is.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160527061410/https://www.cia.gov/library/publications//the-world-factbook/geos/is.html |date=2016-05-27 }}
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/we.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190706155258/https://www.cia.gov/LIBRARY/publications/the-world-factbook/geos/we.html |date=2019-07-06 }}
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/gz.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140608204417/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/gz.html |date=2014-06-08 }}</ref> segjast 49% þeirra 10 milljóna sem búa á milli Miðjarðarhafsins og Jórdaníu vera Palestínumenn, arabar, Bedúínar og eða drúsar. Þar af er ein milljón arabískir ríkisborgarar í Ísrael. Hinar fjórar milljónirnar sem ekki eru ríkisborgarar búa á Vesturbakkanum og Gasaströnd. Þeir búa í lögsögu Palestínska þjóðveldisins sem starfar eftir skilyrðum Ísraels.
Samkvæmt 49. grein fjórða hluta Genfarsáttmálans er flutningur óbreyttra borgara hernámsþjóðar á hernumið land óheimil <ref>{{Cite web |url=http://www.icrc.org/ihl.nsf/385ec082b509e76c41256739003e636d/6756482d86146898c125641e004aa3c5 |title=Geymd eintak |access-date=2009-12-18 |archive-date=2016-06-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160623165144/https://www.icrc.org/ihl.nsf/385ec082b509e76c41256739003e636d/6756482d86146898c125641e004aa3c5 |url-status=dead }}</ref>, en þrátt fyrir það búa 479.500 ísraelskir landnemar ólöglega á herteknu landi Palestínumanna, þar af 285.800 í 121 landnemabyggðum á Vesturbakkanum og 193.700 í Austur-Jerúsalem <ref> http://www.btselem.org/ </ref>.
== Tenglar ==
{{commonscat|Maps of the history of the Middle East|Palestínu}}
{{wikivitnun|Palestine|Palestínu}}
* The Hope Simpson Report (London, 1930) [http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/e3ed8720f8707c9385256d19004f057c!OpenDocument] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080922032908/http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/e3ed8720f8707c9385256d19004f057c%21OpenDocument |date=2008-09-22 }}
* Palestine Royal Commission Report (the Peel Report) (London, 1937) [http://www.jewishvirtuallibrary.org/jsource/History/peel1.html]
* Skýrsla til Þjóðabandalagsins (1928) [http://domino.un.org/UNISPAL.NSF/3d14c9e5cdaa296d85256cbf005aa3eb/a212ce7d6edb27c6052565d4005af973!OpenDocument] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081005130923/http://domino.un.org/UNISPAL.NSF/3d14c9e5cdaa296d85256cbf005aa3eb/a212ce7d6edb27c6052565d4005af973!OpenDocument |date=2008-10-05 }}
* Skýrsla til Þjóðabandalagsins (1929) [http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/38bed104db074b49052565e70054eb22!OpenDocument] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081005170221/http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/38bed104db074b49052565e70054eb22!OpenDocument |date=2008-10-05 }}
* Skýrsla til Þjóðabandalagsins (1934) [http://domino.un.org/UNISPAL.NSF/3d14c9e5cdaa296d85256cbf005aa3eb/a212ce7d6edb27c6052565d4005af973!OpenDocument] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081005130923/http://domino.un.org/UNISPAL.NSF/3d14c9e5cdaa296d85256cbf005aa3eb/a212ce7d6edb27c6052565d4005af973!OpenDocument |date=2008-10-05 }}
* Skýrsla til Þjóðabandalagsins (1935) [http://domino.un.org/UNISPAl.NSF/3d14c9e5cdaa296d85256cbf005aa3eb/b672dc87b2d50447052565d4005173df!OpenDocument] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081005170211/http://domino.un.org/UNISPAl.NSF/3d14c9e5cdaa296d85256cbf005aa3eb/b672dc87b2d50447052565d4005173df!OpenDocument |date=2008-10-05 }}
* [http://www.mideastweb.org/palpop.htm www.mideastweb.org - Vefsíða sem inniheldur mikið magn tölfræðilegra upplýsinga um þýðið í Palestínu]
* [http://www.drberlin.com/palestine/ Mynt og seðlar Palestínu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070625124325/http://www.drberlin.com/palestine/ |date=2007-06-25 }}
* [http://www.worldstatesmen.org WorldStatesmen- Kort, flögg, tímatal, sjá: Israel and Palestinian National Authority]
* [http://www.hweb.org.uk/content/view/69/3/ hWeb - kort af Ísrael-Palestínu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080430234538/http://www.hweb.org.uk/content/view/69/3/ |date=2008-04-30 }}
* [http://www.commonlanguageproject.net/?page_id=41#Palestine Palestine Fact Sheet] from the Common Language Project
* [http://www.1911encyclopedia.org/Palestine Lýsing á Palistínu í alfræðiritinu Britannica 1911]
=== Kort ===
* [http://www.dartmouth.edu/~gov46/sykes-picot-1916.gif Sykes-Picot Agreement, 1916] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070621152059/http://www.dartmouth.edu/~gov46/sykes-picot-1916.gif |date=2007-06-21 }}
* [http://www.globalsecurity.org/military/world/israel/images/israel04.jpg 1947 UN Partition Plan]
* [http://www.globalsecurity.org/military/world/israel/images/israel05.jpg 1949 Armisitice Lines]
* [http://www.dartmouth.edu/~gov46/israel-post-armstice-1949.gif Israel After 1949 Armistice Agreements] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070621152101/http://www.dartmouth.edu/~gov46/israel-post-armstice-1949.gif |date=2007-06-21 }}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|2}}
== Heimildir ==
{{col-begin}}
{{col-break}}
* Abu-Lughod, Ibrahim (1971). (Ed)., ''The Transformation of Palestine''. Illinois: Northwestern Press.
* Avneri, Arieh (1984), The Claim of Dispossession, Tel Aviv: Hidekel Press
* Bachi, Roberto (1974), The Population of Israel, Jerusalem: Institute of Contemporary Jewry, Hebrew University
* Biger, Gideon (1981). Where was Palestine? Pre-World War I perception, ''AREA'' (Journal of the Institute of British Geographers) Vol 13, No. 2, pp. 153-160.
* Broshi, Magen (1979). The Population of Western Palestine in the Roman-Byzantine Period, ''Bulletin of the American Schools of Oriental Research'', No. 236, p.7, 1979.
* Byatt, Anthony (1973). Josephus and population numbers in first century Palestine. ''Palestine Exploration Quarterly'', 105, pp.51-60.
* Chancey, Mark A. (2005). ''Greco-Roman Culture and the Galilee of Jesus''. Cambridge University Press. ISBN 0-521-84647-1
* Doumani, Beshara (1995). ''Rediscovering Palestine: Merchants and Peasants in Jabal Nablus 1700-1900''. UC Press. ISBN 0-520-20370-4
* Farsoun, Samih K. and Naseer Aruri (2006), ''Palestine and the Palestinians'', Westview Press, 2nd edition , ISBN 0-8133-4336-4
* Gelber, Yoav (1997). ''Jewish-Transjordanian Relations 1921-48: Alliance of Bars Sinister''. London: Routledge. ISBN 0-7146-4675-X
* Gerber, Haim (1998). "Palestine" and other territorial concepts in the 17th century, ''International Journal of Middle East Studies'', Vol 30, pp. 563-572.
* Gilbar, Gar G. (ed.), ''Ottoman Palestine: 1800-1914''. Leiden: Brill. ISBN 90-04-07785-5
* Gottheil, Fred M. (2003) [http://www.meforum.org/article/522/ The Smoking Gun: Arab Immigration into Palestine, 1922-1931], ''[[Middle East Quarterly]]'', X(1).
* Hansen, Mogens Herman (Ed.) (2000). ''A Comparative Study of Thirty City-state Cultures: An Investigation''. Kgl. Danske Videnskabernes Selskab. ISBN 87-7876-177-8
* Hayes, John H. and Mandell, Sara R. (1998). ''The Jewish People in Classical Antiquity: From Alexander to Bar Kochba''. Westminster John Knox Press. ISBN 0-664-25727-5
* Hughes, Mark (1999). ''Allenby and British Strategy in the Middle East, 1917-1919''. London: Routledge. ISBN 0-7146-4920-1
* Ingrams, Doreen (1972). ''Palestine Papers 1917-1922''. London: John Murray. ISBN 0-8076-0648-0
* [[Rashid Khalidi|Khalidi, Rashid]] (1997). ''Palestinian Identity. The Construction of Modern National Consciousness''. [[Columbia University Press]]. ISBN 0-231-10515-0
* Johnston, Sarah Iles (2004). ''Religions of the Ancient World: A Guide''. Harvard University Press. ISBN 0-674-01517-7
* Karpat, Kemal H. (2002). ''Studies on Ottoman Social and Political History''. Brill. ISBN 90-04-12101-3
{{col-break}}
* [[Shmuel Katz|Katz, Shmuel]] (1973) ''Battleground: Fact and Fantasy in Palestine'' Shapolsky Pub; ISBN 0-933503-03-2
* Killebrew, Ann E. (2005). ''Biblical Peoples and Ethnicity: An Archaeological Study of Egyptians, Canaanites, Philistines and Early Israel 1300-1100 B.C.E.''. Society of Biblical Literature. ISBN 1-58983-097-0
* Kimmerling, Baruch and Migdal, Joel S. (1994). ''Palestinians: The Making of a People'', Harvard University Press. ISBN 0-674-65223-1
* [[Hans Köchler|Köchler, Hans]] (1981). ''The Legal Aspects of the Palestine Problem with Special Regard to the Question of Jerusalem''. Vienna: Braumüller. ISBN 3-7003-0278-9
* Le Strange, Guy (1965). ''Palestine under the Moslems'' (Originally published in 1890; reprinted by Khayats) ISBN 0-404-56288-4
* Loftus, J. P. (1948), Features of the demography of Palestine, Population Studies, Vol 2
* Louis, Wm. Roger (1969). The United Kingdom and the Beginning of the Mandates System, 1919-1922. ''International Organization'', 23(1), pp. 73-96.
* McCarthy, Justin (1990). ''The Population of Palestine''. Columbia University Press. ISBN 0-231-07110-8.
* Mandel, Neville J. (1976). ''The Arabs and Zionism Before World War I''. University of California Press. ISBN 0-520-02466-4
* [[Fabio Maniscalco|Maniscalco, Fabio]]. (2005). ''Protection, conservation and valorisation of Palestinian Cultural Patrimony'' Massa Publisher. ISBN 88-87835-62-4.
* Metzer, Jacob (1988). ''The Divided Economy of Mandatory Palestine''. Cambridge University Press.
* Pastor, Jack (1997). ''Land and Economy in Ancient Palestine''. London: Routledge. ISBN 0-415-15960-1
* Porath, Yehoshua (1974). ''The Emergence of the Palestinian-Arab National Movement'', 1918-1929. London: Frank Cass. ISBN 0-7146-2939-1
* Rogan, Eugene L. (2002). ''Frontiers of the State in the Late Ottoman Empire: Transjordan, 1850-1921''. Cambridge University Press. ISBN 0-521-89223-6.
* Schlor, Joachim (1999). ''Tel Aviv: From Dream to City''. Reaktion Books. ISBN 1-86189-033-8
* Scholch, Alexander (1985) ''"The Demographic Development of Palestine 1850-1882"'', International Journal of Middle East Studies, XII, 4, November 1985, pp. 485-505
* Shahin, Mariam (2005). ''Palestine: A Guide'', Interlink Books. ISBN 1-56656-557-X
* Schmelz, Uziel O. (1990) Population characteristics of Jerusalem and Hebron regions according to Ottoman Census of 1905. In Gar G. Gilbar, ed., ''Ottoman Palestine: 1800-1914''.Leiden: Brill.
* Shiloh, Yigal (1980). The Population of Iron Age Palestine in the Light of a Sample Analysis of Urban Plans, Areas, and Population Density, ''Bulletin of the American Schools of Oriental Research'', No. 239, p.33, 1980.
* Sicker, Martin (1999). ''Reshaping Palestine: From Muhammad Ali to the British Mandate, 1831-1922''. Praeger/Greenwood. ISBN 0-275-96639-9
* Twain , Mark (1867). ''Innocents Abroad''. Penguin Classics. ISBN 0-14-243708-5
* [[UNSCOP]] [http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/07175de9fa2de563852568d3006e10f3!OpenDocument Report to the General Assembly] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090401144548/http://domino.un.org/unispal.nsf/9a798adbf322aff38525617b006d88d7/07175de9fa2de563852568d3006e10f3!OpenDocument |date=2009-04-01 }}
* Westermann, ''Großer Atlas zur Weltgeschichte''. ISBN 3-07-509520-6
{{col-end}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Palestína| ]]
[[Flokkur:Austurlönd]]
1ksh977lxj7sjy59bth0cav7own623o
Fjölgyðistrú
0
31033
1889637
1750515
2024-11-29T01:00:58Z
Snaevar-bot
20904
/* top */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889637
wikitext
text/x-wiki
'''Fjölgyðistrú''' kallast [[trú]] á marga [[guð]]i, goð eða goðmögn. Margur forn átrúnaður, meðal annars átrúnaður [[Grikkland|Grikkja]] og [[Róm]]verja, flokkast undir fjölgyðistrúarbrögð. Í fjölgyðistrúarbrögðum eru guðir yfirleitt sýndir sem margbrotnar persónur með sérstaka hæfileika, þarfir, þrár. Guðirnir eru ekki alltaf almáttugir eða alvitrir. Þvert á móti koma þeir oft fram eins og [[maður|mannfólkið]], fallvaltir og breyskir en þó með krafta, vitneskju eða skilning umfram hina dauðlegu.
Þó fjölgyðistrú sé algjörlega á öndverðum meiði við [[eingyðistrú]] þá eru þau ekki laus við hugmyndina um einn almáttugan og alvitran [[Guð]] sem yfir alla aðra er hafinn. Í fjölgyðistrúarbrögðum er þetta æðsta goðmagn yfirleitt yfirboðari eða foreldri hinna goðmagnanna. Dæmi um slíka guði eru [[Seifur]], [[Júpíter]] eða [[Óðinn]].
Innan fjölgyðistrúarbragða raðast goðmögnin oft upp í svokölluð ''guðakerfi'' þar sem hver guð hefur sitt hlutverk og oftar en ekki valdsvið í heimsmyndinni. Þannig var [[Apollon]] meðal annars guð tónlistar og skáldskapar í grískum átrúnaði. [[Neptúnus (guð)|Neptúnus]] var sjávarguð hjá [[Róm]]verjum og meðal [[Egyptaland|forn-Egypta]] var [[Ósíris]] guð undirheima og dauðra. Þessa verkskiptingu má auðvitað einnig sjá í hinum forna átrúnaði norrænna manna. Þar var [[Bragi (norræn goðafræði)|Bragi]] til dæmis guð tónlistar og skáldskapar en [[Njörður (norræn goðafræði)|Njörður í Nóatúnum]] var sjávarguð líkt og Neptúnus.
Fjölgyðistrú var hið dæmigerða trúarbragðaform áður fyrir útbreiðslu [[kristni]] og [[íslam]]. Fjölgyðistrú sem vert er að nefna og stunduð er enn í dag, eru t.d. taoismi, shenismi eða kínversk trú<!-- Chinese folk religion -->, japanskt shinto, santería, flest hefðbundin trúarbrögð í Afríku, alls konar ný[[heiðni]] trúarbrögð, og flest form a [[hindúismi|hindúisma]] (sem er elsta fjölgyðistrúin stunduð í nútímanum).
== Heimild ==
{{wpheimild | tungumál = En | titill = Polytheism | mánuðurskoðað = 1. september | árskoðað = 2006}}
== Tengt efni ==
* [[Eingyðistrú]]
* [[Algyðistrú]]
[[Flokkur:Trúarbrögð]]
7bst59kqj98qsngrjik3pdzkhdittom
Vogar
0
32135
1889590
1877903
2024-11-28T16:33:45Z
217.21.226.224
1889590
wikitext
text/x-wiki
{{Aðgreiningartengill1|[[Vogar (Færeyjum)|Voga]] í Færeyjum}}
[[Mynd:Vogar 2023 (181204).jpg|thumb|right|Vogar.]]
'''Vogar''' er bær á norðanverðu [[Reykjanes]]i, íbúafjöldinn er um 1.800 (2024). Bærinn er hluti af [[Sveitarfélagið Vogar|Sveitarfélaginu Vogum]] sem nær yfir Voga og Vatnsleysuströnd. Á Vatnsleysuströnd búa um 100 íbúar í dreifbýli.
Íbúum hefur fjölgað talsvert eftir að Grindvíkingar fluttust búferlum vegana náttúruhamfara. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-12-kemur-til-greina-ad-fara-i-mal-vid-rikid-ef-ekki-verdur-brugdist-vid-folksfjolgun-410114 Kemur til greina að fara í mál við ríkið ef ekki verður brugðist við fólksfjölgun] Rúv, 13/4 2024</ref>
{{Borgir og bæir á Íslandi}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Sveitarfélagið Vogar]]
[[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]]
nc8wj2qxg9573mipllp1xwas023aky0
Félagsnámskenning
0
33668
1889620
1376751
2024-11-28T23:40:11Z
Snævar
16586
-merking fyrir falinn texta, finnst ekki á netinu 0% líkindi.
1889620
wikitext
text/x-wiki
'''Félagsnámskenning''' er sú [[kenning]] í [[námssálfræði]] að börn læri m.a. með því að líkja eftir öðrum, hlusta og horfa á hvernig aðrir gera og læra þannig, hvernig þau eigi að fara að.
Flestir þekkja mikilvægi góðra fyrirmynda og stundum er sagt að börnin læri málið af því að það er fyrir þeim haft. Barn getur munað brot af ólíkum aðgerðum og sett saman í ný munstur, eins og með orð, sem sett eru í ný sambönd (Bandura 1977). Það er líklegra að börn tileinki sér [[hegðun]] annarra, ef hegðunin virðist hafa jákvæð áhrif að einhverju leyti. Einnig er mikilvægt að bíða ekki eftir að barn tileinki sér æskilega hegðun, eingöngu með því að barni sé gert líkan, eða fyrirmynd, að hegðuninni, heldur ber að setja orð á að tiltekin aðgerð eða munstur sé jákvætt og hvers vegna það sé og auka þannig virkni líkansins og [[meðvitund]] þess eða þeirra, sem talið er gott að fylgi fordæminu, sem líkanið gefur (Bandura 1977:28). Dæmi um þetta getur verið að kennari sjái að barn framkvæmi aðgerð, sem samkvæmt Piaget gæti verið því ósjálfráð að einhverju leyti (Bandura 1977). Ef kennari vill styrkja þessa aðgerð barnsins og telur e.t.v. jafnframt að annað barn eða börn, gætu tileinkað sér þessa tilteknu færni hraðar, með því að fylgja fordæmi barnsins, þá getur hann sett orð á aðgerðina: Sagt eða spurt, eins og hann sé þátttakandi í uppgötvun barnanna. Þegar barni er gefið færi á að svara, þarf það að setja orð á hugsun sína og eykur þá e.t.v. um leið skilning sinn. Þó gæti aðgerðin verið barni ósjálfráð að einhverju leyti og jafnvel utan við svæði mögulegs þroska þess, að beita [[rökhugsun]] um þessa tilteknu aðgerð (Charles 1981; Bandura 1977). Þegar börn leika sér saman, leggja þau saman hæfni sína og e.t.v. gætu börnin einnig beitt rökum saman.
{{Stubbur|sálfræði}}
[[Flokkur:Námssálfræði]]
7von8va5f42sc3hy85tcs8rsytqvrsd
Vlad Drakúla
0
35036
1889621
1885912
2024-11-28T23:42:35Z
Snævar
16586
falinn texti fjarlægður, þekkt að sögur og staðreyndir um hann fara ekki saman.
1889621
wikitext
text/x-wiki
{{konungur
| titill = Vallakíufursti
| ætt = Drăculești-ætt
| skjaldarmerki = Coa Romania Family Vlad Țepeș v2.svg
| nafn = Vlad Drakúla
| mynd = Vlad Tepes 002.jpg
| skírnarnafn = Vlad Drăculea
| fæðingardagur = [[1431]]
| fæðingarstaður = Sighișoara, Ungverjalandi
| dánardagur = [[1476]]
| dánarstaður =
| grafinn =
| ríkisár = 1448; 1456–1462; 1476
| undirskrift = Vlad the Impaler signature.svg
| faðir = [[Vlad Drakúl]]
| móðir = Evpraxía af Moldavíu (?)
| maki = Óþekkt fyrri kona, [[Jusztina Szilágyi]]
| titill_maka = Kona
| börn = [[Mihnea cel Rău]]
}}
'''Vlad 3. Dracula''', einnig þekktur undir viðurnefninu '''Vlad Ţepeş''' eða '''Vlad stjaksetjari''' ([[1431]] – [[1476]]) var [[fursti]] í [[Vallakía|Vallakíu]] (sem nú er eitt af þremur [[hérað|héruðum]] [[Rúmenía|Rúmeníu]]). Hann léði nafn sitt titilpersónunni í bók [[Bram Stoker]]s, ''[[Drakúla]]'', en ólíklegt þykir að Stoker hafi mikið þekkt til sögu hans annað en nafnið.<ref>{{Vísindavefurinn|2696|Hver var Drakúla?|höfundur=Jón Gunnar Þorsteinsson|dags=9. september 2002|skoðað=4. apríl 2024}}</ref> Nafnið Drakúla merkir „sonur drekans“ og vísar til þess að faðir Vlads var kallaður Drakúl, sem þýðir dreki.
==Æviágrip==
Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist í [[Transylvanía|transylvanísku]] borginni [[Sighisoara]] . Á þeim tíma var faðir hans, [[Vlad Drakúl]], í útleigð frá heimalandi þeirra, Valakíu. Nefna má að húsið sem að hann fæddist í stendur ennþá og er til sýnis.
Lítið er vitað um æsku Vlads. Hann átti tvo bræður: eldri bróður Mircea og yngri bróður Radu hinn myndarlega (sem er viðurnefni sem hann fékk frá Tyrkjum á seinni tímum). Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalsfjölskylda. Menntun hans sem kristins aðalsmanns byrjaði árið 1436 þegar faðir hans náði völdum aftur í Vallakíu eftir að hafa rutt í burtu keppinautum sína, Danesti-ættinni. Vlad lærði allar bardaga- og stjórnaraðferðir sem að sæmdi kristnum aðalsmanni. Fyrsti kennari hans var gamall aðalsmaður sem að hafði barist á móti Tyrkjum í bardaganum við [[Níkólópolis]].
Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans Radu og Vlad til [[Tyrkjasoldán|soldánsins í Tyrklandi]] sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna. Vlad var þar til ársins 1448 þegar Tyrkir slepptu honum. Bróðir hans Radu kaus að vera eftir í Tyrklandi, og hafði
stuðning Tyrkja til að verða næsti konungur Vallakíu á móti bróður sínum Vlad.
Faðir Vlads og eldri bróðir hans Mircea voru sviknir af aðalsmönnum í Vallakíu í hendurnar á Tyrkjum árið 1447. Faðir Vlads var stjaksettur og eldri bróðirinn Mircea var grafinn lifandi. Þetta þurfti Vlad Drakúla að horfast við, og á þeim tíma sór hann að ná hefndum, beint eða óbeint. Þetta sást á grimmdarverkum hans á seinni tímum.
Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir, vegna óvinskapar hans til Tyrkja og frá Tyrkjum til hans. Það var ekki fyrr en árið 1456 að hann komst til valda fyrir alvöru, með stuðningi [[Jóhann Hunyadi|Hunyadi]] konungs Ungverjalands. Þá útnefndi hann [[Tirgoviste]] sem höfuðborg Vallakíu og byggði svo kastala sinn nálægt Arges ánni. Flest frægðarverk Vlads gerðust á þessum tíma.
Vlad Drakúla III þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk. Stjaksetning var uppáhalds pyntingarleið hans. Stjaksetning var og er ennþá ein hræðilegasta leið sem til er til að deyja, þar sem að þetta er hægur dauðadagi og frekar sársaukamikill. Vlad notaði stjaksetningu ekki bara leið til að pynta og drepa óvini sína heldur líka til að hræða þá í burtu. Til dæmis er til ein saga um það þegar Tyrkir ætluðu að gera innrás inní Vallakíu. [[Mehmed 2.]], sigurvegari [[Konstantínópel]], sem var þekktur fyrir grimmd sína og miskunnarleysi flúði af ógeði þegar að hann sá tugi þúsunda af stjaksettum líkum tyrkneskra fanga.
Vlad var ekki beinlínis besti vinur Tyrkja, og átti þess vegna í deilum við þá. Árið 1476 eftir langa og harða baráttu við Tyrki heyrði Vlad að þeir ætluðu að gera útaf við hann eitt skipti fyrir öll. Eftir að hafa heyrt þetta safnaði Vlad öllum sínum mönnum saman og fékk hjálp frá bandamönnum sínum í Ungverjalandi. Þessi orrusta átti greinilega að vera sú síðasta sem að fór á milli Vallakíu og Tyrkjaveldis. Orrustan endaði með sigri Tyrkja. Ekki er vitað hvernig Vlad var drepinn í orustunni. Sumir halda að hann hafi verið drepinn af óvininum, sumir halda að hann hafi verið drepinn af ungverskum bandamönnum sínum og sumir að hann hafi óvart verið drepinn af sínum eiginn mönnum. Þó að það sé ekki vitað hvernig að Vlad dó er vitað að hann var drepinn í þessum bardaga með restinni af hernum hans. Valakíumenn börðust til hins síðasta manns og engir fangar voru teknir.
==Tilvísanir==
<references/>
{{fd|1431|1476}}
[[Flokkur:Vallakíufurstar]]
mdwdothwp89lsuxp86n6m0h0z1yfndj
Hafskipsmálið
0
38429
1889622
1868846
2024-11-28T23:51:15Z
Snævar
16586
-falinn texti: óhlutdrægur
1889622
wikitext
text/x-wiki
'''Hafskipsmálið''' var umfangsmikið gjaldþrotamál [[Hafskip hf.]], skipafélags sem veitti [[Eimskipafélag Íslands|Eimskipafélaginu]] [[samkeppni]], á miðjum [[1981-1990|níunda áratugnum]]. [[Útvegsbanki Íslands]], viðskiptabanki fyrirtækisins, tapaði háum fjárhæðum og var lagður niður í kjölfarið. Mikil og neikvæð umfjöllun fjölmiðla um Hafskipsmálið var líkt við ofsóknir. [[Geir H. Haarde]] á að hafa sagt í viðtali að Hafskip hafi mögulega verið neytt í gjaldþrot.<ref>Tilvitnunin í heild á ensku: „"Maybe Hafskip was forced into bankruptcy. I think when he looks back Bjorgolfur Gudmundsson can be pleased with himself."”.<br>{{tímaritsgrein|höfundur=Peter Lee|grein=Landsbanki's new masters take control|titill=Euromoney|árgangur=33|tölublað=403|ár=2002|blaðsíðutal=34}} (greinin er aðgengileg á [http://www.euromoney.com/article.asp?ArticleID=1002879 vefsíðu Euromoney])<br>Rétt er að benda á að Geir var aðstoðarmaður Alberts Guðmundssonar á árunum 1983-85.</ref>
Stjórnendur Hafskips og Útvegsbankans voru kærðir. [[Dómsmál]]ið vatt mikið upp á sig og lauk í júní [[1991]], fimm árum eftir gjaldþrotið, með því að fjórir æðstu menn fyrirtækisins voru dæmdir sekir um brot á lögum. Margir vildu meina að [[stjórnmálamaður|stjórnmálamenn]] hefðu haft óeðlileg áhrif á framvindu mála. [[Albert Guðmundsson]], þáverandi [[iðnaðarráðherra]], sagði af sér [[24. mars]] [[1987]] vegna þáttar síns í málinu og ósættis innan [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í kjölfarið.
==Hafskip hf.==
{{Aðalgrein|Hafskip hf.}}
Skipafélagið Hafskip var stofnað [[1958]] af [[Verslanasambandið|Verslanasambandinu]], félagi kaupmanna, til þess að annast [[innflutningur|innflutning]] fyrir þá á hagstæðari kjörum. Hafskip hf. gekk misjafnlega vel í [[samkeppni]] sinni við önnur íslensk skipafélög. [[Eimskipafélag Íslands]] hefur frá stofnun [[1914]] notið hálfgerðrar [[einokun]]arstöðu. Undir lok áttunda áratugarins var Hafskip orðið skuldugt og vegna þrýstings frá Útvegsbankanum var [[Björgólfur Guðmundsson]] fenginn til þess að taka við rekstri fyrirtækisins. Björgólfur hafði mikinn metnað, hann trúði á mátt hins [[frjáls markaður|frjálsa markaðs]] og fyrst um sinn sýndi Hafskip hagnað. Árið 1984 varð fyrirtækið fyrir margs konar áföllum í rekstri og til þess að mæta aukinni samkeppni hóf Hafskip hf. Atlantshafssiglingar - áætlunarferðir milli Bandaríkjanna og Evrópu.
==Umfjöllun í fjölmiðlum hefst==
[[Mynd:Helgarposturinn Hafskip.jpg|thumb|right|Umfjöllun Helgarpóstsins 6. júní 1985.]]
Þann [[6. júní]] 1985, daginn fyrir aðalfund Hafskips, hóf [[Helgarpósturinn]] að fjalla um mál Hafskips með fyrirsögninni „Er Hafskip að sökkva?“. Í blaðinu var því haldið fram að tap Hafskips árið 1984 hefði numið 200 milljónum og að reikningskröfum frá viðskiptavinum víðsvegar að rigndi inn hjá fyrirtækinu. Heimildarmaður Helgarpóstsins var Gunnar Andersen, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins, sem áður hafði ráðlagt kaupin á Cosmos fyrirtækinu í Bandaríkjunum. Honum hafði verði vikið úr starfi eftir að fjárfestingar hans skiluðu tapi. Hann vildi hefna sín á Björgólfi og stjórn Hafskips.<ref>Helgi Magnússon. Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald, bls: 183</ref> Tveimur dögum eftir aðalfundinn var birt frétt í Morgunblaðinu þar sem greint var frá aðalfundinum. Markverðast þótti 95,7 milljón króna tap á árinu 1984.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426134&pageSelected=3&lang=0|titill=Tap Hafskips hf. á liðnu ári nam 95,7 milljónum króna|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=8. júní|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2007}}</ref> Aftar í blaðinu birtist tilkynning Hafskips þar sem fyrirtækið vísaði yfirlýsingum Helgarpóstsins á bug og hótaði lögsókn á hendur blaðinu fyrir [[meiðyrði]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426134&pageSelected=19&lang=0|titill=Félagið mun stefna ritstjóra og ljósmyndara HP|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=8. júní|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2007}}</ref> Tæpri viku seinna benti Halldór á óeðlileg hagsmunatengsl Alberts Guðmundssonar í greininni „Þokulúðrar Hafskips“. Þar sagði að tap Útvegsbankans yrði 160 milljónir sem skattgreiðendur kæmu til með að þurfa að greiða.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426139&pageSelected=19&lang=0|titill=Þokulúðrar Hafskips, bls 20|höfundur=Halldór Halldórsson|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=12. júní|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426139&pageSelected=20&lang=0|titill=Þokulúðrar Hafskips, bls 21|höfundur=Halldór Halldórsson|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=12. júní|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2007}}</ref> Lárus Jónsson, fyrrverandi bankastjóri Útvegsbankans, segir að „''[þ]ar með [hefði verið] sleginn sá tónn í þjóðfélaginu, sem síðar varð að sinfóníu í mörgum þáttum og með ýmsum tilbrigðum og stjórnarandstæðingar á Alþingi gerðu nánast að pólitískum ofsóknum. Málflutningur þeirra beindist að því að láta Albert og Sjálfstæðisflokkinn fá rauða spjaldið, en um leið var auðvitað grafið rækilega undan trausti Útvegsbankans og trausti Hafskips.''“<ref>Lárus Jónsson. Útvegsbankaþáttur Hafskipsmálsins. bls: 46</ref> Lárus Jónsson og Ólafur Helgason birtu yfirlýsingu í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] 16. júní þar sem tekið var fram að skuldir Hafskips væru tryggðar með eignum fyrirtækisins og hluthafa þess.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426145&pageSelected=4&lang=0|titill=Ummælum ritstjóra Helgarpóstsins mótmælt|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=16. júní|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2007}}</ref>
==Hagsmunatengsl Alberts==
Um þessar mundir var til afgreiðslu á Alþingi [[lagafrumvarp]] um [[banki|viðskiptabanka]]. Minnihluti viðskiptanefndar lagði til þá breytingu á frumvarpinu að við bættist greinin „Ráðherra er ekki heimilt að skipa alþm. í bankaráð viðskiptabanka“.<ref>Guðmundur Einarsson: Frsm 2. minni hl. [http://www.althingi.is/altext/108/s/pdf/0173.pdf 173. mál Frumvarp til laga um breytingar á lögum um viðskiptabanka] (sjá [http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=108&mnr=158 feril málsins])</ref> Albert Guðmundsson, [[iðnaðarráðherra]] og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var í rúm tvö ár - frá byrjun árs 1981 og fram í júní 1983 - formaður stjórnar Hafskips og formaður bankaráðs Útvegsbankans, helsta viðskiptabanka Hafskips. Albert hafði áður verið gagnrýndur fyrir að veita fólki [[fyrirgreiðsla|fyrirgreiðslur]] en það einkenndi hann sem stjórnmálamann.<ref>Gunnar Gunnarsson. Albert, bls: 190</ref> Í viðtalsbók sem kom út 1982 sagði Albert: „.''.. mín tengsl við Hafskip, sem bankaráðsformaður, eru nákvæmlega engin. Ég kem aldrei nálægt neinum málum þar sem eru einhver samskipti Hafskips og bankans. Já, ég gæti kannski haft einhver afskipti af þessum viðskiptum félagsins við bankann, en ég geri það ekki.''“<ref>Sama heimild, bls: 199</ref> [[Steingrímur Hermannsson]], þáverandi forsætisráðherra, segir í ævisögu sinni að á fyrsta ríkisstjórnarfundi sínum, vorið [[1983]], hafi hann beðið alla ráðherra að segja af sér öllum öðrum launuðum störfum en Albert hafi fyrst um sinn neitað en svo látið undan.<ref>Dagur B. Eggertsson. Forsætisráðherrann: Steingrímur Hermannsson. Bindi III, bls: 36</ref> Albert og hagsmunatengsl hans við Hafskip var rauður þráður í Hafskipsmálinu.
==Viðræður - Eimskip og SÍS==
[[Mynd:Hafskip-UI-tolur-ur-bokhaldi-1974-85.png|thumb|right|400px|Helstu tölur úr bókhaldi Hafskips árin 1974-85. [[Vísitala neysluverðs]] var þá 71,6 stig en er í dag (29. ágúst 2007) 273,1 stig. Því má margfalda upphæðirnar með 2,81 (273,1/71,6 - 1) til þess að átta sig á núvirði.]]
Þrátt fyrir neikvæða umræðu í fjölmiðlum var enn hugur í Hafskipsmönnum og von um að það skyldi takast að rétta úr kútnum - að Atlantshafssiglingarnar myndu skila hagnaði. Tekjuáætlanirnar stóðust framan af en kostnaðurinn var stórlega vanmetinn. Uppgjör fyrstu fjögurra mánaða ársins 1985 lá fyrir í júlí og sýndi tap upp á 90 milljónir króna í stað þess hagnaðs sem vænst var. Þann [[17. júlí]] var Útvegsbankanum greint frá þessum niðurstöðum og ákveðið var á fundi bankans og Hafskips að reyna að selja fyrirtækið í rekstri.<ref>Lárus Jónsson. Útvegsbankaþáttur Hafskipsmálsins, bls: 38</ref> Haustið 1985 var fátt meira rætt en málefni Hafskips. Ásakanir komu fram um að stjórnarmenn Hafskips færu í dýrar utanlandsferðir þar sem engu væri til sparað. Helgarpósturinn birti á forsíðu sinni mynd af golfboltum með merki Hafskips undir fyrirsögninni ''HÉGÓMI''.
Viðræður við Eimskip um sameiningu fyrirtækjanna hófust strax og tapreksturinn varð ljós en þær gengu treglega. Eimskipsmenn gerðu mjög ákveðnar kröfur um hversu mikið af viðskiptum við Hafskip þyrftu færast yfir til Eimskips við samrunann. Eimskipsmenn höfðu einvörðungu áhuga á Íslandsflutningum Hafskips sem metið var á 650 milljónir. Forsvarsmönnum Eimskips fannst það of hátt verð og vildu ekki semja. Viðræður héldu áfram í ágúst og september. Því hefur verið haldið fram að Eimskipsmenn hafi dregið það eins og þeir mögulega gátu að ganga að samningsborði í því augnamiði að auka tap Hafskips og Útvegsbankans.<ref>Helgi Magnússon. Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald, bls: 242-246</ref><ref>Örnólfur Árnason. Á slóð kolkrabbans, bls: 238</ref>
Laugardaginn 28. september birtist stór grein í Þjóðviljanum undir fyrirsögninni „Uppgjör hjá stórauðvaldinu“ þar sem því var haldið fram að sameining Eimskips og Hafskips væri í vændum. Um mánuði seinna, [[31. október]] birti ritstjóri Þjóðviljans, [[Össur Skarphéðinsson]], frétt undir fyrirsögninni „Einokun í aðsigi?“ en áður höfðu blaðamenn velt vöngum yfir þessum möguleika. Í viðtali við Morgunblaðið 2. nóvember kvað Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, það vera möguleika í stöðunni að Eimskip keypti Hafskip. Fram að þessu hafði tekist að halda viðræðunum leyndum en nú ágerðist ágengni fjölmiðla.<ref>Helgi Magnússon. Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald. bls: 232-236</ref>
Í lok október hófust umræður milli Hafskips og Skipadeildar [[SÍS]], hins stóra samkeppnisaðila Hafskips, um mögulega sameiningu. Páll G. Jónsson, stjórnarmaður í Hafskipi hafði frumkvæði að því að tala við Val Arnþórsson stjórnarformann SÍS. Á skömmum tíma höfðu þeir ásamt nokkrum öðrum unnið kostnaðaráætlun sem sýndi fram á mikla hagkvæmni með sameiningu fyrirtækjanna. Það sem meira var þá yrði komið í veg fyrir nær algera [[markaðseinokun]] Eimskips eða 80% markaðshlutdeild. Helgi Magnússon, endurskoðandi Hafskips, segist hafa farið „''með þeim á einn fund sem haldinn var 7. nóvember og þótti mér eftirtektarvert hversu gott andrúmsloftið var. Það var ekkert hik á þessum mönnum. Þeir voru staðráðnir í að koma málinu í höfn og þeir voru sannfærðir um öruggan rekstrargrundvöll og bjarta framtíð hins væntanlega skipafélags. Þarna var unnið af heilindum og enginn skollaleikur í gangi.''“.<ref>Sama heimild, bls: 253</ref>
==Atlaga frá Alþingi==
Þann [[14. nóvember]] hóf [[Jón Baldvin Hannibalsson]], formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], [[utandagskrárumræður]] á Alþingi um málefni Útvegsbankans og Hafskips.<ref>[http://www.althingi.is/dba-bin/bferil.pl?ltg=108&mnr=33 Utandagskrárumræður á Alþingi 14. nóvember]</ref> Hann hafði fengið í hendur skýrslu frá [[Arnbjörn Kristinsson|Arnbirni Kristinssyni]], fulltrúa Alþýðuflokksins í bankaráði Útvegsbankans. Í þessum umræðum komu flokkadrættir glöggt fram.
Í opnunarræðu sinni vitnaði Jón Baldvin í viðtöl blaðanna við bankastjóra Útvegsbankans. Einn þeirra, Halldór Guðbjarnason, sagði í Alþýðublaðinu „''Mér þykir það mjög miður að Útvegsbankinn skuli dragast inn í pólitísk átakamál sem hafa verið búin til vegna viðskipta Hafskips hf. við bankann. Við viljum ekki vera ein skúringatuska stjórnmálamanna''”. Þessi yfirlýsing vakti furðu manna. Fyrir lá að tap Útvegsbankans yrði mikið og aðeins spurning hversu mikið en að málið væri átakamál pólitískra mótherja hafði ekki áður heyrst. Jón Baldvin spurði hvort bankaeftirlit Seðlabankans hefði sinnt skyldu sinni. Hann sagði almenning eiga á heimtingu að fá að vita sannleikann um stöðu mála í viðskiptum Útvegsbankans og Hafskips. Jafnframt því lagði hann fram fyrirspurn um stöðu bankans og vildi sérstaka sundurliðun fyrir það tímabil sem Albert Guðmundsson hefði verið samtímis í stjórn fyrirtækisins og formaður bankaráðs.
Annar ræðumaður, [[Matthías Bjarnason]], þingmaður Sjálfstæðisflokksins og samgönguráðherra, tók strax fram að viðræður Útvegsbankans og Eimskips stæðu yfir einmitt á þessum tímapunkti. Því hefði hann beðið Jón um að fresta umræðunum áður en hann tók til máls, ellegar biðja um skriflega [[skýrsla|skýrslu]]. Því samningsmenn óttuðust neikvæða umfjöllun en Jón hefði neitað því. Matthías undirstrikaði að Hafskip hefði um margra ára skeið átt í erfiðum rekstri en veitti litlar aðrar upplýsingar.
Þriðji ræðumaður, [[Kristín S. Kvaran]], þingkona [[Bandalag jafnaðarmanna|Bandalags jafnaðarmanna]], tók undir með Jóni, þá þörf að þetta mál þyrfti að ræða fyrir opnum tjöldum. Hún vitnaði í fjölda greina úr mismunandi [[dagblað|blöðum]] og gagnrýndi þær útskýringar á taprekstri Hafskips að um ytri aðstæðum væru um að kenna. Í útlöndum hefðu skipafélög gott eftirlit með verði á skipum og óskiljanlegt væri ef íslensk skipafélög hundsuðu sjálf slíka hagsmunagæslu.
Fjórði ræðumaður, [[Svavar Gestsson]], formaður Alþýðubandalagsins, mælti með afnámi bankaleyndar og fullyrti „''að það [væri] ekkert nýtt að gælufyrirtæki [Sjálfstæðisflokksins] hafi u.þ.b. verið að koma Útvegsbankanum aftur og aftur á kné. [[Shell]], Hafskip, [[Ólíumöl]], öll þessi fyrirtæki tengjast sterkum forustumönnum í [Sjálfstæðisflokknum], hæstvirtur utanríkisráðherra, hæstvirtur iðnaðarráðherra og hæstvirtur formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.''” Hann velti sömuleiðis fram þeim möguleika að Hafskip hafi látið Útvegsbankanum í té fölsuð gögn um stöðu fyrirtækisins. Hann kvað „''[þ]jóðinni [vera] gert að borga okrið í bönkunum, okrið á okurlánastöðvunum. En þegar kemur að því að hreinsa upp draslið eftir íhaldsöflin í gælufyrirtækjunum þeirra á þjóðin að borga það líka. Þetta er siðlaust''”.
Fimmti ræðumaður, [[Jóhanna Sigurðardóttir]], þingkona Alþýðuflokksins, benti á að bókfært [[eigið fé]] Útvegsbankann næmi rúmlega 359 milljónum króna.<ref>[http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=107&mnr=258 258. Eiginfjárstaða banka og sparisjóða] ([http://www.althingi.is/altext/107/s/pdf/0436.pdf pdf])</ref> Í framhaldi af því leiddi hún líkum að því að Útvegsbankinn hefði lánað um 700 milljónum til Hafskips. Hún sagði að væru ásakanir sem fram hefðu komið réttar þyrftu viðkomandi að sæta ábyrgð.
Sjötti ræðumaður, [[Valdimar Indriðason]], þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þáverandi formaður bankaráðs Útvegsbankans, sagði m.a. „Tvennt hefur einkum komið til sem gerbreytt hefur eiginfjárstöðu fyrirtækisins til hins verra síðustu misseri, en hún var sem áður segir slæm fyrir. Annars vegar var stórfelldur taprekstur á fyrirtækinu á árinu 1984 sem að hluta til stafaði af óviðráðanlegum ástæðum. Jafnframt hefur mikill hallarekstur haldið áfram á yfirstandandi ári þvert ofan í áætlanir stjórnenda um bata. Hins vegar hafa skip fallið í verði vegna markaðsaðstæðna”. Hann sagði áætlað að flutningaskip hefðu almennt lækkað í verði um a.m.k. 15-20% á síðustu þremur árum. Valdimar undirstrikaði sömuleiðis að þetta væri viðskiptamál og að ógætileg umfjöllun gæti torveldað farsæla lausn á málinu.
Sjöundi ræðumaður, [[Friðrik Sophusson]], varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tók til máls vegna tengsla sinna við Hafskip en hann hafði verið fundarstjóri á ársfundinum Á krossgötum. Hann sagðist hafa verið hluthafi í Hafskipi í nokkur ár. Þátttaka hans á aðalfundinum væri ekki óeðlileg þar sem fyrirtækið barðist í bökkum og þörf hefði verið á [[hlutafé]]i.
Áttundi ræðumaður, Albert Guðmundsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og iðnaðarráðherra, hóf þá raust sína og varði pólitískt kjör manna í bankaráð sem hefðu reynslu af viðskiptalífinu. „''Það þarf að kjósa menn í þannig stöður sem ekki hafa nein tengsl við atvinnulífið til að koma í veg fyrir að hugsanlega eigi þeir vini sem væri hægt að nota sem tortryggileg tengsl á milli bankaráðsmanna og [þingmanna] eða trúnaðarmanna Alþingis. Helst þyrftum við kannske að vera vinalausir og munaðarlausir líka til að hafa alla þá hæfileika og uppfylla þær kröfur sem [hæstvirtur] formaður Alþýðubandalagsins gaf í skyn að þeir menn þyrftu að standast sem koma nálægt peningamálum hins opinbera.''” Albert sakaði Jón Baldvin um að nýta sér þetta mál í pólitískum tilgangi, sjálfum sér til framdráttar. Hann sagðist vera tilbúinn til þess að afsala sér [[þinghelgi]] ef þess yrði krafist og vilja gaumgæfilega rannsókn á málinu.
Níundi ræðumaður, [[Árni Johnsen]], þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði Útvegsbanka Íslands vera bakhjarl fjöldamargra fyrirtækja á landsvísu. Í rekstri fyrirtækja fælist ávallt áhætta sem taka þyrfti og engar tryggingar væru fyrir því að hagnaður gæfist. Hann taldi umfjöllun fjölmiðla vanhugsuða og illa tímasetta, almennt vantaði staðreyndir meðfylgjandi gífuryrðunum. „''Í stuttu máli hefur [hæstvirtur þingmaður] Jón Baldvin Hannibalsson því miður flogið nokkuð hátt í sínum málflutningi, eins og reyndar í fleiri málum sem hann tekur oft á, þar sem tærnar snýta skýjum.''”.
Fyrsti ræðumaður, Jón Baldvin, tók þá aftur til máls. Honum fannst fátt nýtt hafa komið fram. Hann sagði Árna vera „''einn af glókollum [Sjálfstæðisflokksins] og væntanlega ábyrgur málssvari frjálshyggjutrúboðsins''” og málsflutning Alberts „''píslarvottsræðu''”. Samantekt hans á orðræðu Alberts var heldur hæðin: „''Auðvitað eru viðskipti áhætta. Ég sem hinn reyndi maður í viðskiptalífinu veit það, ég tek stóra áhættu í lífinu. Það er nú líkast til. … Ef það eru staðreyndirnar í málinu, sem ekki hefur fengist upplýst, að þessi ríkisábyrgði banki með sparifé landsmanna er búinn að lána hundruð milljóna króna – segjum á bilinu 7-800 miljónir – og ef það er staðreynd málsins að þessi pólitískt ríkisrekni banki með ríkisábyrgðinni hafi lánað þetta þessu eina fyrirtæki sem aldrei átti nothæf veð – löngu fyrir rýrnun – fyrir þessari lánsupphæð – síðan kemur til frekari rýrnun – og gerum nú ráð fyrir því að staðreyndirnar um eigið fé þessa ríkisrekna banka séu raunsætt metnar afar lágar, þá er niðurstaða málsins einfaldlega þessi: [Hæstvirtur ráðherra] viðurkenndi, þegar spurt var um tap sem lendir á þjóðinni en ekki á „bissnessmönnunum”, vinum litla mannsins, að þá yrði það tap mikið fyrir ríkið, ríkissjóð, skattgreiðendur, hina íslensku endurtryggingu þessa auma pilsfaldakapítalisma sem enga áhættu tekur, ef ekki er hægt að semja um að koma því yfir á aðra.''” Hann tilgreindi mál sem komið hafði upp árið [[1975]] varðandi viðskipti [[Alþýðubankinn|Alþýðubankans]] við tvö fyrirtæki. Þá hafi Seðlabankinn vikið bankastjórn og bankaráði bankans frá vegna þess að lán voru veitt umfram trygginga fyrir þeim. Ástæða þess að ekki hafi verið tekið með sama hætti á þessu máli sagði hann vera pólitíska. „''Nú svarar vinur litla mannsins í píslarvættisræðunni. Ég hafði engin afskipti af málefnum Hafskips meðan ég var formaður bankaráðs Útvegsbankans. Hver á nú að trúa slíkri jólasveinasögu? Á ég að trúa því að formaður bankaráðs Útvegsbankans hafi gert sig sekan um þau afglöp að hafa engin afskipti af viðskiptamálum stærsta viðskiptafyrirtækis bankans? Ég trúi því ekki. Því miður. Sorry Stína.''” Þá lagði hann til að skipuð yrði þverpólitísk [[þingnefnd]] til þess að rannsaka málið.
==Tillagan felld==
Daginn eftir utandagskrárumræðurnar á Alþingi birtist forsíðufrétt í DV með fyrirsögninni „Hafskip og skipadeild SÍS sameinuð?” þar sem Ragnar Kjartansson og Axel Gíslason hjá SÍS sátu fyrir svörum. Þeir sögðu þetta mögulega betri kost en sölu til Eimskips. Helgi Magnússon telur að „''þetta [hafi verið] pólitísk sprengja og henni fylgdi mikill pólitískur titringur. Óhætt er að fullyrða að sterk öfl í Sjálfstæðisflokknum hafi séð rautt. … Fyrirtækið gat hæglega orðið jafnstórt og Eimskip, veitt því harða samkeppni og dregið úr valdi þess. Þetta mátti ekki gerast! Eimskip átti að fá Hafskip. Annað hvort með góðu eða illu - og þá fyrir smánarverð. Ef Hafskipsmenn gátu ekki bjargað sér í faðm Eimskips - þá máttu þeir fara veg allrar veraldar. En umfram allt: Þeir máttu ekki bjarga sér með samstarfi við SÍS-veldið. … Hér verður ekkert fullyrt um þær leiðir sem reyndar voru á bak við tjöldin. Um það verður ekkert sannað. En togað var í marga strengi og mikill undirgangur var í málum næstu vikurnar.''“<ref>Helgi Magnússon. Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald, bls: 255-57</ref> En þá urðu kröftugar og neikvæðar umræður á Alþingi og í fjölmiðlum enn og aftur til þess að setja strik í reikninginn.
Sunnudaginn 17. nóvember var Íslenska skipafélagið hf. stofnað af stjórnarmönnum Hafskips til þess að kaupa fjármuni og viðskiptavild Hafskips og taka yfir Íslandsreksturinn. Næsta dag var samningum upp á $15 milljónir undirritaður og farið fram á greiðslustöðvun Hafskips við Útvegsbankann. Komið hefur í ljós að degi seinna hafi Eimskipafélagið sent öllum helstu viðskiptavinum Hafskips [[símskeyti]] með fyrirsögninni „Hafskip hættir rekstri”. Í símskeytinu var undanfari gjaldþrotsins stuttlega rakinn og sérstaklega tekið fram að möguleiki væri á að Eimskip tæki við rekstrinum. Þó væri ekki útséð um hver framvindan yrði. Á stjórnarfundi hjá SÍS laugardaginn 23. nóvember féllu atkvæði þannig að einu munaði á að tillaga um samstarf við Íslenska skipafélagið hf. yrði samþykkt.<ref>Sama heimild, bls: 250-264</ref>
==Gjaldþrot==
Föstudaginn 6. desember 1985 var Hafskip lýst gjaldþrota, starfsfólki rúmlega 350 talsins, var sagt upp og allar eignir seldar helsta keppinautnum, Eimskipafélagi Íslands. Samningur þess efnis sem hljóðaði upp á 318 milljónir króna var undirritaður [[6. janúar]] [[1986]] milli þrotabúsins í umsjón borgarfógeta og Eimskipafélagsins.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426454&pageSelected=45&lang=0|titill=Eimskip kaupir eignir þrotabúsins á 318 milljónir|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1986|mánuður=7. janúar|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2007}}</ref> Matthías Bjarnason sagði í viðtali við Morgunblaðið að stjórnendur Hafskips hefðu átt að lýsa fyrirtækið gjaldþrota fyrir mörgum mánuðum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426413&pageSelected=61&lang=0|titill=Hefði átt að fara fram á gjaldþrotaskipti fyrir löngu|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=6. desember|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2007}}</ref> Næsta dag gaf Seðlabankinn út yfirlýsingu þar sem hann sagðist skyldu tryggja skuldbindingar Útvegsbankans um sinn og að tap Útvegsbankans næmi a.m.k. 350 milljónum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426415&pageSelected=66&lang=0|titill=Tap Útvegsbankans ekki minna en ⅔ af eigin fé|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=7. desember|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2007}}</ref> Á fundi þingflokks Framsóknarflokksins um morguninn 9. desember var ákveðið að styðja við að full rannsókn færi fram.<ref>Dagur B. Eggertsson. Forsætisráðherrann: Steingrímur Hermannsson. Bindi III, bls: 122</ref> Á Alþingi sama dag fóru Jón Baldvin Hannibalsson og [[Steingrímur J. Sigfússon]], fyrir hönd stjórnarandstöðu, fram á að viðskiptaráðherra gæfi skýrslur um viðskipti Útvegsbankans og Hafskips. Þeim var lokið og gert grein fyrir á Alþingi vorið eftir.<ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=108&mnr=171|titill=171. staða Útvegsbanka Íslands til viðskrh.|ár=1985|mánuður=9. desember|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=108&mnr=172|titill=172. afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans til viðskrh.|ár=1985|mánuður=9. desember|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2007}}</ref> Þá voru þrjár [[þingsályktunartillaga|þingsályktunartillögur]] lagðar fram, tvær í neðri deild og ein í efri deild, um rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskiptin. Þar var lagt til að skipuð yrði rannsóknarnefnd samansett af alþingismönnum til að rannsaka viðskiptin.<ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=108&mnr=173|titill=173. rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.|ár=1985|mánuður=9. desember|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=108&mnr=177|titill=177. rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.|ár=1985|mánuður=9. desember|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=108&mnr=179|titill=179. rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Hafskips|ár=1985|mánuður=9. desember|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2007}}</ref>
===Viðbrögð===
Þriðjudaginn [[10. desember]] birtist opið bréf Alberts Guðmundssonar til ríkissaksóknara í Morgunblaðinu. Í bréfinu vísaði hann í umfjöllun um Hafskip undanfarið og þær ásakanir á hendur honum sem fram komu þar og fór fram á hraða, opinbera rannsókn á þætti sínum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426420&pageSelected=3&lang=0|titill=Get með engu móti setið undir þessum ásökunum|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=10. desember|mánuðurskoðað=30. ágúst|árskoðað=2007}}</ref>
[[Ólafur Ragnar Grímsson]] sem þá var varaþingmaður [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagins]] tók til máls á Alþingi á öðrum utandagskrárumræðum 10. desember. Í ræðu sinni sakaði Ólafur forsvarsmenn Hafskips um að nýta fé Hafskips í önnur verkefni; „hliðarfyrirtækja, skúffufyrirtækja og platfyrirtækja”. Á þjóðina þyrfti því að leggja sérstakan Hafskipsskatt til þess að greiða aftur tapið. Hann nefndi þetta mál „stærsta fjármálahneyksli í sögu lýðveldisins“ og varðandi tengsl Sjálfstæðisflokksins fór hann fram á að „[þ]essi stærsti flokkur þjóðarinnar [yrði] þess vegna að vera reiðubúinn til samvinnu við þingheim allan og þjóðina til að leiða í ljós skýrt og skorinort að ekkert óeðlilegt, ekkert sem talist getur óeðlileg fyrirgreiðsla, óeðlileg hjálp, hafi átt sér stað hjá þeim forustumönnum [Sjálfstæðisflokksins] sem skipuðu stjórnendastöður innan Hafskips.“<ref name="olaraeda">{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/altext/gomulraeda.php4?rnr=990<hing=108&dalkur=1226|titill=Ræða Ólafs Ragnars Grímssonar í utandagsrkárumræðu á Alþingi, 10. desember 1985|mánuðurskoðað=28. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Ummæli sem þessi eru til merkis um hversu miklar áhyggjur voru af umfangi málsins og hversu mikið óöryggi það leiddi af sér. Sumir töldu að gjaldþrot Hafskips og þar með Útvegsbankans myndi þýða keðjuverkun gjaldþrota hjá mörgum stærri fyrirtækjum. (Sjá ræðu Ólafs<ref name="olaraeda" />)
Albert Guðmundsson, þáverandi iðnaðarráðherra, fór mikinn í ræðu sinni og gat tæpast dulið reiði sína. Hann hæddi Guðmund Einarsson með því að segja „''[hæstvirtur þingmaður] endaði ræðu sína með því að segja: „Verið allir eins og ég og ekki öðruvísi, ekki eins og allir hinir og alls ekki eins og þessi kjáni sem hjálpaði fátæku konunni í kaffivagni. Verið eins og ég, takið ekki á ykkur neina ábyrgð. Í guðanna bænum vinnið ekkert sjálfstætt, það getur verið stórhættulegt. Komið heldur og vinnið hjá [[hið opinbera|því opinbera]], t.d. hjá Háskóla Íslands eins og ég, þar sem við getum farið fram úr áætlunum í peningamálum. Ríkið borgar, það verður að koma aukafjárveiting hvernig sem við högum okkur, við þurfum ekki að vera ábyrgir fyrir neinu.''” Albert staðhæfði að hann hefði engin afskipti haft af útlánum til Hafskips og það sem meira væru bein afskipti bankaráðs bönnuð með lögum. Þetta gætu bankastjórar Útvegsbankans staðfest. Hann sagðist ekki geta frætt áheyrendur um það hversu mikil skuld Útvegsbankans væri orðin, hugsanlega einn milljarður.
Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, skrifaði grein í Morgunblaðið um afskipti bankaeftirlits og Seðlabanka af Hafskipsmálinu. Hafskipsmálið var það mál sem var efst á baugi í almennri umræðu og því var það óbein krafa almennings að fá upplýsingar. Jóhannes sagði að „undanfarna mánuði á meðan unnið hefur verið að lausn þessa máls, hefur bæði ráðuneytið og Seðlabankinn fylgzt náið með framvindu þess, en forræði þess og framkvæmd hlaut að vera í höndum bankastjórnar og bankaráðs Útvegsbankans.”<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426427&pageSelected=33&lang=0|titill=Afskipti bankaeftirlits og Seðlabanka af Hafskipsmálinu|höfundur=Jóhannes Nordal|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1985|mánuður=14. desember|mánuðurskoðað=7. september|árskoðað=2007}}</ref> Þessa atburðarás - erfiðum samningaviðræðum við Eimskipafélagið og tilraun til þess að selja SÍS - hafði Matthías Bjarnason rekið á utandagskrárumræðunum á Alþingi, fjórum dögum áður.<ref>Lárus Jónsson. Útvegsbankaþáttur Hafskipsmálsins, bls: 50-56</ref>
==Rannsókn==
Á [[aðfangadagur|aðfangadegi]] 1985 voru samþykkt lög um sérstaka nefnd til að rannsaka viðskipti Útvegsbankans og Hafskips.<ref>[http://www.althingi.is/lagas/nuna/1985119.html Lög um nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf. - 1985 nr. 119 24. desember]</ref> Samkvæmt lögunum skipaði Hæstiréttur þrjá menn í hana. Enginn var tilnefndur af Alþingi eins og stjórnarandstaðan hafði farið fram á. Þann 20. janúar 1986 var Jón Þorsteinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. alþingismaður Alþýðuflokksins, skipaður formaður en aðrir nefndarmenn voru Brynjólfur I. Sigurðsson, [[dósent]] við viðskiptadeild Háskóla Íslands og Sigurður Tómasson, löggiltur endurskoðandi. Nefndin skilaði af sér skýrslunni í lok árs.
Samkvæmt venjulegum starfsháttum höfðu borgarfógetarnir Ragnar H. Hall og Markús Sigurbjörnsson gjaldþrotið til meðferðar eins og lög um skiptarétt mæltu fyrir um. Þann [[6. maí]] [[1986]] lá fyrir að sjö starfsmenn Hafskips „[kynnu] að hafa gerst sekir um refsiverða háttsemi“. Þá hafði Valdimar Guðnason endurskoðandi skilað skýrslu til skiptaráðenda. Í henni kom fram að hann teldi að staðið hefði verið að tvöfaldri skýrslugerð. Að eitt bókhald hefði verið notað innan fyrirtækisins sem væri rétt en öðru fölsuðu dreift til hluthafa og almennings. Valdimar taldi ofmat á verðmæti skipa í eigu Hafskips í ársskýrslu 1984 nema 130 milljónum króna og alls hefði bókfært eigið fé átt að vera 244 milljónum krónum lægra.<ref>Helgi Magnússon. Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald, bls: 92-110</ref>
===Handtökur===
Að kvöldi [[hvítasunna|hvítasunnu]], [[19. maí]] veitti [[Sakadómur Reykjavíkur]] Rannsóknarlögreglu ríkisins heimild til þess að handtaka og leita í húsum sjö einstaklinga. Að morgni þriðjudagsins [[20. maí]] voru sex þeirra handteknir. Hinir handteknu voru þeir Björgólfur Guðmundsson framkvæmdastjóri, Ragnar Kjartansson stjórnarformaður, Páll Bragi Kristjónsson viðskiptafræðingur,<ref>Páll Bragi Kristjónsson var framkvæmdastjóri fjármálasviðs Hafskips til ársloka 1984 tók þá við starfi forstjóra Skrifstofuvéla hf.</ref> Helgi Magnússon viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi Hafskips, Sigurþór Charles Guðmundsson viðskiptafræðingur, aðalbókari Hafskips, og Þórður H. Hilmarsson rekstrarhagfræðingur, forstöðumaður hagdeildar Hafskips. Árni Árnason fjármálastjóri var staddur erlendis, hann var handtekinn við komuna aftur til landsins 23. maí og látinn laus degi seinna eftir skýrslutöku. Sigurþór var látinn laus 27. maí. Hinir voru látnir sæta gæsluvarðhaldi í [[Síðumúlafangelsið|Síðumúlafangelsinu]] næstu vikurnar. Þegar sexmenningarnir voru leiddir fyrir Sakadóm og úrskurður kveðinn yfir þeim biðu fjölmiðlarnir fyrir utan. Sýnt var frá þessum atburði í kvöldfréttunum. Nokkuð var í umræðunni fljótlega eftir, svo og seinna meir, um að fjölmiðlar hefðu verið grimmir og aðgangsharðir.
===Mannréttindabrot===
[[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986]] voru haldnar laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1. júní. Beiðni lögmanns Helga Magnússonar um að umbjóðandi hans fengi að kjósa var hafnað af lögreglustjóra og staðfest af sakadómi Reykjavíkur. Þessum úrskurði var áfrýjað til Hæstaréttar sem hnekkti dómnum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426668&pageSelected=35&lang=0|titill=Fjórmenningarnir fá ekki að kjósa|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1986|mánuður=30. maí|mánuðurskoðað=7. september|árskoðað=2007}}</ref> Aldrei hafði áður reynt á sambærilegt mál í íslenskri dómsögu. Rökstuðningur Sakadóms var að tilgangur gæsluvarðhalds væri einangrun fangans. Mótrök lögmanns Helga var að atkvæðaréttur lögráða ríkisborgara væri tryggður í [[stjórnarskrá Íslands]].<ref>Helgi Magnússon. Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald, bls: 48-52</ref> Eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi gaf Helgi Magnússon út bók sína ''Hafskip: Gjörningar og gæsluvarðhald'' þar sem hann lýsti yfir hneykslun sinni á málsmeðferð yfirvalda og sagði frá dvöl sinni í Síðumúlafangelsinu.
Þann [[17. júní]] kom í ljós að [[Guðmundur J. Guðmundsson]], þingmaður Alþýðubandalagsins og formaður [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrún]]ar, hefði þegið greiðslur frá Eimskipafélaginu og Hafskip, samanlagt 120 þúsund krónur. Ástæðan fyrir peningagreiðslunum var sú að Guðmundur glímdi við heilsuvandamál og vinir hans, þar á meðal Albert Guðmundsson ákváðu að styrkja hann til heilsubótarferðar til útlanda. Eftir umfjöllun fjölmiðla ákvað Guðmundur að segja af sér þingmennsku.
Sérfræðinganefnd [[Alþingi]]s undir forsæti Jóns Þorsteinssonar skilaði skýrslu sinni [[12. nóvember]] 1986.<ref>[http://www.althingi.is/altext/109/s/pdf/0153.pdf Viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf. 144. mál skýrsla 109. löggjafarþingi.] (pdf)</ref> Í henni voru bankastjórar Útvegsbankans gagnrýndir harðlega fyrir lánveitingar til Hafskips, þeir voru sagðir „bera meginábyrgð á þeim áföllum, sem bankinn varð fyrir við gjaldþrot Hafskips, enda þótt bankastjórarnir eigi sér líka nokkrar málsbætur”. Samkvæmt rannsókn hennar hafði Albert Guðmundsson ekki beitt sér fyrir aukinni fyrirgreiðslu á þeim tíma sem hann var bæði stjórnarformaður Hafskips og formaður bankaráðs Útvegsbankans.
==Dómsmál==
Í mars [[1987]] upplýsti skattrannsóknarstjóri að Albert Guðmundsson hefði þegið tvær greiðslur frá Hafskipi á árunum 1984-85, að upphæð 117 og 130 þúsund krónur, án þess að telja þær fram til skatts. Albert sagði þessar greiðslur vera afslætti vegna viðskipta við heildsöluverslun sem sonur hans, Ingi Björn, ræki.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427120&pageSelected=25&lang=0|titill=Pólitísk ábyrgð yfirmanns skattamál óneitanlega meiri|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=20. mars|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427120&pageSelected=51&lang=0|titill=Tvær greiðslur frá Hafskip ekki taldar fram|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=20. mars|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}</ref> Hann sagði svo af sér sem iðnaðarráðherra 23. mars., hann hafði þó engu að síður dyggan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins. [[Þorsteinn Pálsson]], þingmaður og [[formaður Sjálfstæðisflokksins]], sagði fljótlega eftir það í viðtali að Albert yrði ekki ráðherra Sjálfstæðisflokksins aftur. Albert brást við þessu með því að draga til baka nafn sitt af framboðslista Sjálfstæðisflokksins og stofna [[Borgaraflokkurinn|Borgaraflokkinn]] sem hlaut 10,9% atkvæða [[Alþingiskosningar 1987|kosningarnar 1987]].
===Ákærur og dómar===
Í apríl 1987 gaf [[Hallvarður Einvarðsson]], [[ríkissaksóknari]], út ákærur á hendur 11 mönnum. Það voru forstjóri Hafskips, stjórnarformaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs ásamt endurskoðanda félagsins og auk þess voru ákærðir allir þrír bankastjórar Útvegsbankans, þrír fyrrverandi bankastjórar hans og einn aðstoðarbankastjóri. Björgólfur, Ragnar, Páll Bragi og Helgi voru allir ákærðir fyrir að hafa gert ranga grein fyrir afkomu fyrirtækisins fyrstu átta mánuði ársins 1984 þannig að jákvæð eiginfjárstaða væri sýnd sem rúmar 8 milljónir króna þegar rétt staða hefði verið neikvæð um tæpar 34 milljónir króna.<ref>Án tillits til ofmats á andvirði skipastóls.</ref> Þetta varðaði [[almenn hegningarlög]], [[lög um hlutafélög]] og í tilviki Helga lög um löggilta endurskoðendur. Jafnframt hafi Björgólfur, Ragnar og Helgi, byggt á fyrrgreindum villandi upplýsingum, undirbúið ársreikning fyrir árið 1984 þar sem neikvætt eigið fé var sagt vera tæpar 105 milljónir þegar það var neikvætt um 197-327 milljónir kr. eftir því hvort bókfært verð skipastólsins eða markaðsvirði var notað. Þannig hafi hlutafjáraukningin um 80 milljónir á hluthafafundi í febrúar 1985 verið ólögleg. Að auki var Björgólfi gefið að sök að hafa dregið til sín fé frá reikningum Hafskips að upphæð 5,7 milljónum kr., Ragnar 7,4 milljónir kr. og Helgi kærður fyrir yfirhylmingu með þessum brotum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427153&pageSelected=11&lang=0|titill=Ákæra á hendur forsvarsmönnum og endurskoðanda Hafskips hf.|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=10. apríl|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427153&pageSelected=12&lang=0|titill=Ákært fyrir fjárdrátt, fjársvik, umboðssvik og skjalafals|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=10. apríl|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}</ref> Bankastjórunum sex sem gegnt höfðu störfum á tímabilinu 1982-85 ásamt Axeli Kristjánssyni, aðstoðarbankastjóra og formanns lögfræðisviðs bankans, var gefið að sök að hafa sýnt stórfellda vanrækslu í starfi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427153&pageSelected=13&lang=0|titill=Ákæra á hendur bankastjórum Útvegsbanka Íslands|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=10. apríl|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}<br>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427153&pageSelected=14&lang=0|titill=Sjö bankastjórar ákærðir fyrir brot í starfi|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=10. apríl|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}</ref> Málinu var vísað frá í [[Hæstiréttur|Hæstarétti]] í júní 1987 vegna vanhæfnis Hallvarðar sem ríkissaksóknari vegna skyldleika við bankaráðsmann í Útvegsbankanum en bróðir hans, Alþingismaðurinn [[Jóhann Einvarðsson]] átti þar sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427234&pageSelected=14&lang=0|titill=Úrskurður í máli bankastjóranna sjö|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=6. júní|mánuðurskoðað=7. október|árskoðað=2007}}</ref>
{{Dökkt þema-almennt}}
{| cellspacing="2" cellpadding="2" border="0" align="right" style="font-size: 8pt; margin: 5px"
|- class="hafskip-white"
! Ákærur Hallvarðs Einvarðssonar<br>gefnar út 11. apríl 1987 !! Ákærur Jónatans Þórmundssonar<br>gefnar út 14. nóvember 1988
|- bgcolor="#0000AA" class="hafskip-list"
| 1. Björgólfur Guðmundsson <sup>(framkvæmdastjóri)</sup> || 1. Björgólfur Guðmundsson
|- bgcolor="#0000AA" class="hafskip-list"
| 2. Ragnar Kjartansson <sup>(framkvæmdastjóri)</sup> || 2. Ragnar Kjartansson
|- bgcolor="#0000AA" class="hafskip-list"
| 3. Páll Bragi Kristjónsson <sup>(frkvstj. fjármála- og rekstrarsviðs)</sup> || 3. Páll Bragi Kristjónsson
|- bgcolor="#0000AA" class="hafskip-list"
| 4. Helgi Magnússon <sup>(endurskoðandi)</sup> || 4. Helgi Magnússon
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 5. Ármann Jakobsson <sup>(bankastjóri)</sup> || bgcolor="#0000AA" | 5. Sigurþór Charles Guðmundsson <sup>(aðalbókari)</sup>
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 6. Bjarni Guðbjarnason <sup>(bankastjóri)</sup> || bgcolor="#0000AA" | 6. Þórður H. Hilmarsson <sup>(deildarstj. skipulags- og hagdeildar)</sup>
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 7. Jónas Gunnar Jónsson <sup>(bankastjóri)</sup> || bgcolor="#0000AA" | 7. Árni Árnason <sup>(deildarstjóri fjárreiðudeildar)</sup>
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 8. Axel Kristjánsson <sup>(aðstoðarbankastjóri)</sup> || bgcolor="#AA0000" | 8. Axel Kristjánsson
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 9. Halldór Ágúst Guðbjarnason <sup>(bankastjóri)</sup> || bgcolor="#AA0000" | 9. Halldór Ágúst Guðbjarnason
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 10. Lárus Jónsson <sup>(bankastjóri)</sup> || bgcolor="#AA0000" | 10. Lárus Jónsson
|- class="hafskip-list"
| bgcolor="#AA0000" | 11. Ólafur Helgason <sup>(bankastjóri)</sup> || bgcolor="#AA0000" | 11. Ólafur Helgason
|- class="hafskip-white"
| rowspan="6" valign="center" | <div style="width: 10px; height: 10px; background-color: #0000AA;"> </div> Hafskip hf.<br><div style="width: 10px; height: 10px; background-color: #AA0000;"> </div> Útvegsbanki Íslands<br><div style="width: 10px; height: 10px; background-color: #00AA00; color:black"> </div> Bankaráð Útvegsbankans || bgcolor="#AA0000" class="hafskip-list" | 12. Ingi R. Jóhannsson <sup>(endurskoðandi)</sup>
|-===================================
| style="background:#00AA00; color:black" | 13. Valdimar Indriðason <sup>(f.v. þingmaður Sjálfstæðisflokksins)</sup>
|-
| style="background:#00AA00; color:black" | 14. Arnbjörn Kristinsson <sup>(f.h. Alþýðuflokks)</sup>
|-
| style="background:#00AA00; color:black" | 15. Garðar Sigurðsson <sup>(f.v. þingmaður Alþýðubandalags)</sup>
|-
| style="background:#00AA00; color:black" | 16. Kristmann Karlsson <sup>(framkvæmdastjóri)</sup>
|-
| style="background:#00AA00; color:black" | 17. Jóhann S. Einvarðsson <sup>(þingmaður Framsóknarflokksins)</sup>
|}
Mánuði seinna var [[Jónatan Þórmundsson]], prófessor í [[refsiréttur|refsirétti]] og forseti lagadeildar [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], skipaður sérstakur ríkissaksóknari.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427327&pageSelected=1&lang=0|titill=Nýr saksóknari skipaður|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=7. ágúst|mánuðurskoðað=12. október|árskoðað=2007}}</ref> Hann hóf rannsókn að nýju frá grunni og voru aðrir rannsóknarlögreglumenn fengnir til þess að rannsaka málið.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=427462&pageSelected=58&lang=0|titill=Rannsókn fyrirskipuð að nýju|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1987|mánuður=21. október|mánuðurskoðað=12. október|árskoðað=2007}}</ref> Ári seinna, í nóvember [[1988]], gaf hann út ákærur gegn sex fyrrverandi starfsmönnum Hafskips og endurskoðenda, þremur bankastjórum Útvegsbankans, einum aðstoðarbankastjóra, bankaráðsmönnum og endurskoðanda bankans. Alls 16 manns, þrír fyrrverandi bankastjórar voru ekki ákærðir en þess í stað fjórir bankaráðsmenn, sex fyrrverandi starfsmenn Hafskip hf. og fjórir fyrrverandi starfsmenn Útvegsbankans.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=428184&pageSelected=29&lang=0|titill=Skjalafals, fjárdráttur, rangfærsla skjala og brot á lögum um hlutafélög.|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1988|mánuður=15. nóvember|mánuðurskoðað=12. október|árskoðað=2007}}</ref> Eftir að hafa aflétt þinghelgi var þingmaðurinn Jóhann S. Einvarðsson ákærður sömuleiðis. Í september 1989, er dómsmeðferð hófst, lagði Ragnar Kjartansson fram skýrslu sem hann hafði samið og fór fram á að mega nota hana til þess að verja sig. Í heild taldi skýrslan 530 bls. Í henni færði hann rök fyrir því að illa hefði verið staðið að rannsókn hins svokallaða Hafskipsmáls og að rannsakendur hefðu verið hlutdrægir í nálgun sinni. Sagði hann einnig að Hafskip hefði verið neytt í gjaldþrot og að eignir fyrirtækisins hafið verið gefnar Eimskipafélaginu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=428792&pageSelected=8&lang=0|titill=Úrskurðað verði hvort skýrsla sakbornings skuli lögð fram.|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1989|mánuður=26. september|mánuðurskoðað=23. október|árskoðað=2007}}</ref>
Í júlí [[1990]] sýknaði sakadómur [[Reykjavík]]ur 14 af 17 ákærðu; Björgólfur fékk fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi, Páll Bragi tvo mánuði skilorðsbundið og Helgi 100 þúsund kr. sekt. Jónatan sagði af sér að þessu loknu en ákæruvaldið áfrýjaði dómunum þrem auk sýknudómsins yfir Ragnari Kjartanssyni til Hæstaréttar. Þann [[5. júní]] [[1991]] þyngdi Hæstiréttur dóm Björgólfs í 12 mánuði. Ragnar fékk fimm mánaða skilorðsbundinn dóm og dómur Páls Braga var óbreyttur skilorðsbundinn í tvo mánuði. Loks var sekt Helga hækkuð í 500 þúsund krónur.
==Umdeildar kenningar==
Af frásögn Helga Magnússonar, sem var aðal-endurskoðandi Hafskips hf., má dæma að Eimskipafélagið hafi dregið að semja um kaup á Hafskipi hf. í því augnamiði að það yrði neytt í gjaldþrotaskipti og þar með fengjust eignir þess á lægra verði. Í bók sinni Á slóð kolkrabbans hefur Örnólfur Árnason það eftir Arnóri, fyrrverandi bekkjarbróður sínum og ýmsu fólki sem tengist honum, „''að krökkt hefði verið af maðki í mysu þeirra sem neyddu Hafskip í gjaldþrot. Að hinar raunverulegu orsakir fyrir því að þetta ákveðna skipafélag var tekið svona kirfilega í bakaríið, frekar en eitthvert annað af þeim fjölmörgu stórfyrirtækjum, sem líka stóðu völtum fótum á sama tíma, hefðu verið áhrif tiltekinna afla í þjóðfélaginu, sem væru sterkari en hin lýðræðislega kjörnu stjórnvöld þjóðarinnar og hefðu valdsmenn iðulega í hendi sér.''”.<ref>Örnólfur Árnason. Á slóð kolkrabbans, bls: 160</ref> Hörður Sigurgestsson sagði í viðtali við Morgunblaðið 15. mars 1990, spurður að því hvort Eimskipafélagið hefði sýnt óeðlilega viðskiptahætti og brotið niður alla samkeppni, að Morgunblaðið hefði auðvitað ekki áhuga á því að samkeppnisaðilar styrktust.
Öðrum þræði hefur verið talað um að Hafskipsmálið hafi verið hálfgerðar pólitískar nornaveiðar sem snerust fyrst og fremst um flokkspólitísk tengsl. Enda voru það formenn tveggja stjórnarandstöðuflokka, Jón Baldvin og Ólafur Ragnar, sem á sínum tíma gengu hvað harðast fram með ásakanir á Alþingi og í fjölmiðlum. Í ljósi þess hversu hátt hlutfall af kröfum í þrotabú Hafskips hf. fengjust greiddar (um 70%) var fyrirtækið kannski ekki svo illa statt og því ekki ástæða til þess að fara fram á gjaldþrotaskipti. Ingvi Hrafn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri hjá [[RÚV]], skrifaði greinina „Hafskipsmálið in memoriam“ á ofanverðum tíunda áratugnum þar sem hann sagði að sér væri til efs að til væri það fyrirtæki á landinu sem myndi standa af sér aðra eins fjölmiðlaárás líkt og Hafskip hf. varð fyrir.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=430065&pageSelected=9&lang=0|titill=Hafskipsmálið in memoriam|höfundur=Ingvi Hrafn Jónsson|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1991|mánuður=16. júní|mánuðurskoðað=10. október|árskoðað=2007}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist|colwidth=30em}}
==Heimildir==
* {{bókaheimild|höfundur=Helgi Magnússon|titill=Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald|útgefandi=Frjálst framtak hf.|ár=1986}}
* {{bókaheimild|höfundur=Gunnar Gunnarsson|titill=Albert|útgefandi=Setberg|ár=1982}}
* [http://www.islandia.is/ornolfur/Hafskipsm%E1li%F0.htm Hafskipsmálið], Grein eftir [[Örnólfur Árnason|Örnólf Árnason]] úr bókinni Ísland í aldanna rás 1900-2000
* {{tímaritsgrein|höfundur=Björn Jón Bragason|grein=Pólitískar afleiðingar Hafskipsmálsins|titill=Þjóðmál|árgangur=2|tölublað=4|ár=2006|blaðsíðutal=33-45}}
* [http://www.mbl.is/media/79/179.pdf Útvegsbankaþáttur Hafskipsmálsins], erindi eftir [[Lárus Jónsson]], fyrrverandi bankastjóra Útvegsbankans, 2004.
* [http://www.althingi.is/dba-bin/bferil.pl?ltg=108&mnr=53 Umræður utan dagskrár um Hafskipsmálið á Alþingi], 10. desember 1985.
== Tenglar ==
* [http://www.hafskip.is Hafskip.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170920085112/http://hafskip.is/ |date=2017-09-20 }}
* [http://myndir.timarit.is/400755/djvu/400755_0256_430046_0010.djvu ''Ein galdrabrenna nóg fyrir hverja kynslóð''; frétt í Morgunblaðinu 1991]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100205120708/www.visir.is/article/20080929/SKODANIR03/540561407 Þrotabú Hafskips - hvað var greitt upp í kröfur?], grein eftir Ragnar H. Hall. Fréttablaðið, 29. sep. 2008
* [http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Ragnar/um-hafskipsmalid-og-rangfaerslur-sagnfraedings Um Hafskipsmálið og rangfærslur sagnfræðings] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150508031909/http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Ragnar/um-hafskipsmalid-og-rangfaerslur-sagnfraedings |date=2015-05-08 }}, 06. maí 2015 - 19:00 Ragnar H. Hall
{{Gæðagrein}}
<!--
http://www.timarit.is/?issueID=429089&pageSelected=11&lang=0 - Ragnar Kjart. segist hafa talið fram til skatts. febr. 1990
http://www.timarit.is/?issueID=430100&pageSelected=8&lang=0
http://www.timarit.is/?issueID=430091&pageSelected=7&lang=0
http://www.timarit.is/?issueID=429064&pageSelected=12&lang=0 - Gunnar And. febrúar 1990
http://www.timarit.is/?issueID=428184&pageSelected=30&lang=0 - Kærur 15. nóv baksíða
http://www.timarit.is/?issueID=428201&pageSelected=15&lang=0 - Málshöfðun gegn Jóhanni heimiluð
http://www.timarit.is/?issueID=428211&pageSelected=7&lang=0 - Hefði kosið aðra leið á spjöld þingsögunnar
http://www.timarit.is/?issueID=428792&pageSelected=8&lang=0 - Úrskurðað hvort skýrsla Ragnars...
1990-1
http://www.timarit.is/?issueID=429031&pageSelected=8&lang=0 - Stjórnarmenn telja sig ekki hafa verið blekkta
http://www.timarit.is/?issueID=429236&pageSelected=13&lang=0 - Prófsteinn á það hvort landlæg spilling
http://www.timarit.is/?issueID=429251&pageSelected=13&lang=0 - Könnuðu ekki venjur og misskilja hugtök
http://www.timarit.is/?issueID=429258&pageSelected=17&lang=0 - Tími reikningsskila og uppreisnar eftir 4 löng ár
http://www.timarit.is/?issueID=429313&pageSelected=14&lang=0 - Slæmar fréttir eru alþýðuskemmtun
http://www.timarit.is/?issueID=429359&pageSelected=14&lang=0 - Viðbrögð við dómi
Dómur:
http://www.timarit.is/?issueID=429359&pageSelected=15 - 20
http://www.timarit.is/?issueID=429364&pageSelected=10&lang=0 - Rvk-bréf
http://www.timarit.is/?issueID=429707&pageSelected=25&lang=0 - Úr báráttusögu Guðmundar Jaka
http://www.timarit.is/?issueID=429919&pageSelected=27&lang=0 - Fjórir enn ákærðir
http://www.timarit.is/?issueID=429919&pageSelected=27&lang=0 - Sakfellt fyrir mun fleiri atriði en í undirrétti
http://www.timarit.is/?issueID=430051&pageSelected=27&lang=0 - Þrír ákærðu voru sakfelldir fyrir hegningarlagabrot
http://eyjan.is/blog/2009/12/07/fyrrum-bankastjori-hardordur-um-hafskipsbaekur-missagnir-tilbuningur-og-nornaveidar/ - Lárus Jónsson um bækur frjálshyggjumannanna
-->
[[Flokkur:Íslensk sakamál]]
[[Flokkur:Íslensk stjórnmálahneyksli]]
[[Flokkur:Þjóðfélagsleg hitamál á Íslandi]]
l02nyxktbzexavpavqsnpsfbretm474
Kate Moss
0
49721
1889648
1396289
2024-11-29T07:33:44Z
37.61.124.25
1889648
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:KateMoss.jpg|200px|right|Kate Moss (2000)|thumb]]
'''Katherine Ann Moss''' (fædd [[16. janúar]] [[1974]] í [[London]]) er [[Bretland|ensk]] fyrirsæta.
{{commons|Kate Moss}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fe|1974|Kate Moss}}
[[Flokkur:Enskar fyrirsætur|Moss, Kate]]
2p5xtkkhwj2bnqf3j1smhb0bcplnxu1
1889653
1889648
2024-11-29T07:46:12Z
37.61.118.89
1889653
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:KateMoss.jpg|200px|right|Kate Moss (2000)|thumb]]
'''Katherine Ann Moss''' er [[Bretland|ensk]] fyrirsæta.
{{commons|Kate Moss}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fe|1974|Kate Moss}}
[[Flokkur:Enskar fyrirsætur|Moss, Kate]]
saywll9letvmv2fjiyo98882qa0h82v
1889656
1889653
2024-11-29T07:48:38Z
Bjarki S
9
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/37.61.118.89|37.61.118.89]] ([[User talk:37.61.118.89|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:37.61.124.25|37.61.124.25]]
1889648
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:KateMoss.jpg|200px|right|Kate Moss (2000)|thumb]]
'''Katherine Ann Moss''' (fædd [[16. janúar]] [[1974]] í [[London]]) er [[Bretland|ensk]] fyrirsæta.
{{commons|Kate Moss}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fe|1974|Kate Moss}}
[[Flokkur:Enskar fyrirsætur|Moss, Kate]]
2p5xtkkhwj2bnqf3j1smhb0bcplnxu1
Microsoft
0
55594
1889638
1732660
2024-11-29T01:01:35Z
Snaevar-bot
20904
/* top */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889638
wikitext
text/x-wiki
{{fyrirtæki|
nafn = Microsoft Corporation |
merki = [[Mynd:Microsoft_logo_(2012).svg|200px]] |
gerð = Hlutafélag |
starfsemi = Fjölþjóðlegt, tölvu-tækni, fyrirtæki |
staðsetning = [[Washington]], [[Bandaríkin]] |
stofnandi = [[Bill Gates]], [[Paul Allen]] |
lykilmenn = [[Satya Nadella]] forstjóri, [[Bill Gates]] tæknilegur ráðgjafi og fyrsti forstjórinn | <!--ok þýðing á CEO, sem hann er núverandi, [[Steve Ballmer]] er hættur og alla vega Allen fyrir löngu líka (og nú dáinn) og líka Gates alveg að ég held, en kannski ok, að hafa þá tvo stofnendur inni? -->
tekjur = 18,25 [[milljarður|milljarðar]] [[Bandaríkjadalur|dollara]] {{ágóði}}|
starfsmenn = 151.163 starfsmenn (2019) í 106 löndum |
vefur = [https://www.microsoft.is www.microsoft.is]<br />[https://www.microsoft.com www.microsoft.com]
}}
'''Microsoft Corporation''' er [[Bandaríkin|bandarískt]], fjölþjóðlegt [[tölva|tölvufyrirtæki]]. Það þróar, framleiðir, styður og selur hugbúnað, raftæki og tölvur, og tengda þjónustu. Þekktustu hugbúnaðarvörur fyrirtækisisns eru [[Microsoft Windows]] línan af stýrikerfum, [[Microsoft Office]] skrifstofuhugbúnaðurinn, og [[Interner Explorer]] (sem Microsoft var lögsótt vegna, t.d. af bandaríska ríkinu, og tapaði), og Edge vafrarnir. Og helstu vélbúnaðarvörurnar eru [[Xbox]] leikjatölvurnar og Microsoft Surface línan af tölvum. Árið 2016 var Microsoft tekjuhæsti hugbúnaðarframleiðandinn. <!-- (currently Alphabet/Google has more revenue).[3] The word "Microsoft" is a portmanteau of "microcomputer" and "software".[4] Microsoft is ranked No. 30 in the 2018 Fortune 500 rankings of the largest United States corporations by total revenue.[5] --> Fyrirtækið er nú talið eitt af fimm stærstu tæknifyrirtækjunum ásamt Amazon, Apple, Google og Facebook.
Microsoft var stofnað af [[Bill Gates]] og [[Paul Allen]] 4. apríl árið 1975 til að þróa og selja [[túlkur (tölvunarfræði)|túlka]] fyrir [[BASIC]] forritunarmálið, fyrir Altair 8800 tölvuna (og í kjölfarið var [[Microsoft BASIC]] notað af mörgum öðrum tölvuframleiðendum). Fyrirtækið er enn fyrirferðarmikið á markaði fyrir [[hugbúnaðarverkfræði|þróun hugbúnaðar]], s.s. með [[Visual Studio]], ókeypis útgáfunni [[Visual Studio Code]] og forritunarmálinu [[C Sharp|C#]].
Microsoft varð markaðsráðandi á markaði stýrikerfa á hefðbundnar [[einkatölva|einkatölvur]] (og fyrir [[skrifstofuhugbúnaður|skrifstofuhugbúnað]]), þ.e. fyrir [[IBM PC]] samhæfðar tölvur, fyrst vegna [[MS-DOS]] á níunda áratugnum, og síðar með Microsoft Windows, en á heildarmarkaði stýrikerfa, náði Android að verða vinsælasta stýrikerfi í heimi frá og með 2014. Árið 1986 fór fyrirtækið á hlutabréfamarkað, og með hækkandi hlutabréfaverði, bjó það til þrjá milljarðamæringua (þar af Bill Gates, sem varð ríkasti maður í heimi, mörg ár í röð) og að talið er 12.000 milljónamæringa (allt talið í bandaríkjadollurum) af starfsfólki sínu. Fyrirtækið hefur keypt fjölmörgur fyrirtæki, stærstu kaupin, LinkedIn ($26 milljarðar) og Skype ($8.5 milljarðar).
[[Steve Ballmer]] tók við af Gates sem forstjóri árið 2000, og svo tók Satya Nadella árið 2014, og síðan þá hefur áherslan mikið aukist á svokallaða [[tölvuský|skýjaþjónusutu]], sem hjá Microsoft heitir [[Azure]]. Microsoft hefur yfir 150 þúsund starfsmenn í 106 löndum.
Þó Apple hafi velt Microsoft af stóli 2010, endurheimti Microsoft stöðu sína, árið 2018, sem verðmætasta fyrirtæki í heimi. Í apríl 2019 fór Microsoft upp í milljarð dollara að markaðsvirði og varð þriðja almenna bandaríska fyrirtækið sem metið er á yfir 1 milljarð Bandaríkjadala á eftir Apple og Amazon.
== Saga ==
Vinirnir Bill Gates og Paul Allen frá í barnæsku stofnuðu fyrirtækið [[Traf-o-Data]] árið 1972. Grein í janúar 1975 í ''Popular Electronics'' blaðinu gaf Paul Allen hugmynd að þeir gætu búið til túlk fyrir [[BASIC]] forritunarmálið, sem hafði lengi verið til, fyrir nýja tölvu, og úr því varð túlkurinn [[Altair BASIC]] og fyrirtækið, þá nefnt, Micro-Soft, árið 1974.
Fyrsta stýrikerfi frá Microsoft var þeirra útgáfa af [[Unix]] (sem aðrir bjuggu til) kölluð [[Xenix]] frá 1980, en stýrikerfið sem kom þeim á kortið var [[MS-DOS]] sem kom út 1981 (hafði verið búið til á sex vikum af Tim Paterson, sem vann hjá öðru fyrirtæki, undir nafninu '''86-DOS''', og fyrst '''QDOS (Quick and Dirty Operating System)'''). Microsoft vann með tölvuframleiðandanum [[IBM]] sem gerði Microsoft kleift að selja þeim þetta aðkeypta (lítið breytta) stýrikerfi með tölvunum þeirra.
Microsoft stækkaði smá saman þangað til 25. júní 1981 þegar Microsoft varð að Microsoft Inc. Með því varð Bill Gates forstjóri og stjórnarformaður en Paul Allen varð aðstoðarforstjóri. Fljótlega gaf Microsoft út [[Microsoft Word|Word]]<!-- Nei (WYSIWIG lýst, sem var áður í WordStar og Xerox 8010 Star): sem var fyrsta forritið sem gat sýnt texta sem skrifaður var inn í tölvu-->.
Microsoft gaf út nýtt stýrikerfi 20. nóvember 1985 sem kallaðist Windows. Strax frá upphafi varð Microsoft ríkjandi á markaði fyrir einkatölvur vegna stýrikerfi síns. Þetta eina stýrikerfi varð svo vinsælt að það tók algjörlega yfir MacOS kerfið sem var gefið út árið áður.
Hönnun Windows hófst strax í september 1981 þegar [[Chase Bishop]] hannaði stýrikerfið sem hann kallaði „[[Windows 1.0]]“. Það var þó ýmislegt að þessu kerfi eins og gefur að skilja með nýja vöru. Forritin sem komu með þessu stýrikerfi voru; [[reiknivél]], [[dagatal]], [[klukka]], stjórnborð og skrifblokk. Í desember 1987 kom út [[Windows 2.0]]. Þetta stýrikerfi varð vinsælla en Windows 1.0 og hafði tekið nokkrum framförum líkt og [[Windows 3.0]] gerði seinna meir.
Það var síðan 24. ágúst 1995 þegar [[Windows 95]] stýrikerfið var gefið út. Þetta stýrikerfi gat sjálfkrafa skynjað og sett upp utanaðkomandi forrit, kallað „[[plug and play]]“. Einnig hafði þetta kerfi fjölverkavinnslu sem fellst í því að gera marga hluti í einu þó svo að þeir tengist ekki neitt. Breytingarnar sem komu með Windows 95 gerbreyttu svokölluðu skrifborði (e. desktop) og gerði það eins og við þekkjum það í dag, bæði á OS og Microsoft stýrikerfi.
Næsta stýrikerfi Microsoft var [[Windows 98]] sem kom út 25. júní 1998 og á næstu árum komu viðbætur við það kerfi. [[Windows 2000]] kom í febrúar árið 2000. [[Windows ME]] (Windows Millennium Edition) kom strax á eftir Windows 2000 í september 2000. Í Windows ME kerfinu hafði kjarninn í Windows 98 verið uppfærður og nokkrir hlutir úr Windows 2000. Með Windows ME kom „[[universal plug and play]]“ og „System restore“ þar sem notandinn getur sett tölvuna í stillingar aftur til fyrri tíma. Windows ME hefur þótt eitt versta stýrikerfi Windows aðallega vegna hægagangs og vandamála sem snúa að vélbúnaði. Jafnframt gáfu þeir út skýrikerfi sín í viðskiptaútgáfum líkt og [[Windows NT]].
Microsoft gaf út stýrkerfið [[Windows XP]] í október 2001. Þetta stýrikerfi þeirra hlaut miklar vinsældir og þótti mjög gott kerfi. Kerfið var gefið út sem Windows XP Home og Windows XP Professional. Munurinn var sá að Professional kerfið hafði fleiri [[öryggi]]smöguleika en Home útgáfan. Microsoft hannaði og setti á markað [[spjaldtölva|spjaldtölvu]] (ekki fyrstu, en nærri lagi, þá sem náði nokkurri útbreiðslu, en síðar hafa samkeppnisaðilar komið með útgáfur sem eru ráðandi) sem einmitt keyrði á Windows XP kerfinu. Sú spjaldtölva náði engum vinsældum. Það var svo ekki fyrr en í ársbyrjun 2007 að nýtt stýrikerfi kom frá Microsoft. Kerfið hlaut nafnið [[Windows Vista]] og hafði fjöldann allan af nýjum forritum. Útlit kerfisins var algjörlega endurhannað og miklar áherslur voru lagðar á öryggi. Árið 2009 kom síðan [[Windows 7]] í bæði 32-bita og 64-bita útgáfu. Verkefnastikan (e. taskbar) var endurhönnuð og framfarir urðu í afköstum kerfisins. [[Windows 8]] kom út 26. október 2012. Þetta kerfi er hannað fyrir einkatölvur (e. personal computer), spjaldtölvur (e. tablet) og [[snjallsími|snjallsíma]] (e. smart phones). Þessar breytingar hafa fengið misjafna dóma sérstaklega vegna snertiskjáseiginleika kerfisins sem þykir ekki virka vel í einkatölvum.
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, [[Microsoft Windows#Windows 11|Windows 11]] kom út 5. október 2021 (og þar áður Windows 10 þann 29. júlí 2015 sem jók vinsældir sínar hægt framan af en er nú vinsælasta útgáfan).
== Málsóknir ==
Microsoft Corporation heldur bækistöðvar sínar í [[Redmond]] í [[Washington (fylki)|Washington-fylki]] (en t.d. notar lágskattalandið Írland). Þeirra mest seldu og þekktustu vörur eru [[Windows]]-stýrikerfin, [[Microsoft Office]] skrifstofuhugbúnaður sem gefur þeim markaðráðandi stöðu á báðum sviðum. Microsoft er einnig mjög þekkt fyrir vafrann [[Internet Explorer]] (IE) sem fylgir með Windows ókeypis, ásamt nýja vafranum frá Microsoft [[Microsoft Edge]], en Internet Explorer er ástæðan fyrir að Microsoft tapaði þegar bandaríska ríkið fór í mál við þá fyrir að misnota þessa markaðráðandi stöðu (Evrópusambandið sektaði líka Microsoft).
Microsoft hafði heldur ekki skrifað IE frá grunni, heldur notað forritskóða frá Spyglass, Inc. sem fór í mál vil Microsoft út af IE 1 því þeir fengu engin leyfisgjöld (af því að IE var dreift ókeypis), og samið var á endanum um 8 milljór dollara í greiðslu ári 1987. Microsoft hefur verið lögsótt út af (vörumerkja vernd, af Synet Inc. og) út af einkaleyfum í mismunandi málum, og tapað út af IE (Eolas) og í öðru máli (DoubleSpace í MS-DOS 6.0, Stac, Inc. vann 120 milljón dollara eða $5.5 á hvert eintak af seldu eintaki af MS-DOS 6.0).
== Tengt efni ==
* [[Microsoft Windows]] <!--XP, Vista og 8 ekki lengur studd svo ekki talin upp-->
* [[Windows 7]]
* [[Windows 10]]
* [[Windows 11]]
* [[Listi yfir útgáfur Microsoft Windows]]
{{Dow Jones vísitalan}}
[[Flokkur:Microsoft| ]]
6suvsswqukef24pxty8tic7mrxjl3uh
Logri
0
58584
1889623
1492123
2024-11-28T23:57:11Z
Snævar
16586
-falinn texti: skýring ekki rétt.
1889623
wikitext
text/x-wiki
'''Logri''' (einnig nefndur '''lógariþmi''', '''lógaritmi''', sjaldnar '''lygri''') fyrir ákveðna tölu ''x'' er það [[veldi]] sem þarf að hefja grunntölu '''lografallsins''' ''a'' í til að fá upprunalega töluna út. Lografallið er [[andhverfa]] [[veldisfall]]sins með jákvæðan [[veldisstofn]] ''a'' sem uppfyllir eftirfarandi [[aljafna|aljöfnu]]:
:<math>\log_a(a^x)=x,</math>
Sem dæmi má nefna að logri tölunnar 1000 með grunntölu 10 er 3, þar sem 10³ = 10 × 10 × 10 = 1000:
: <math> \log_{10}(1000) = 3, </math>
Aðferðin við að finna logra, með grunn ''a'', [[tala|tölunnar]] ''x'' er jafngilt því að finna hvert [[veldi]] tölunnar ''a'' þarf að vera til að fá út ''x''.
''Náttúrlegur logri'', táknað með ''ln'', er reiknaður með grunntölunni ''[[e (stærðfræðilegur fasti)|e]]'' en ''[[tugalogri]]'' ([[venjulegur lygri]]), með grunntölunni [[tugur|10]].
== Aljöfnur logra ==
Til eru mikilvægar [[Aljafna|aljöfnur]] sem tengja logra saman:
=== Margfeldi, kvóti, veldi og rót ===
Logri af margfeldi er jafn summu logra þeirra talna sem eru margfaldaðar saman, logri kvóta er jafn mismuni logra [[deilistofn]]s kvótans og logra [[deilir|deili]] kvótans, logri af ''n''-ta veldi tölu er ''n'' margfaldað með logra tölunnar sjálfrar og logri ''n''-tu rótar tölu er logri tölunnar deilt með ''n'', eftirfarandi gildir fyrir allar tegundir lografalla.
<center>
{| class="wikitable"
|-
! !! Formúla !! Dæmi
|-
| margfeldi || <math> \log_b(x y) = \log_b (x) + \log_b (y) \,</math></cite>|| <math> \log_3 (243) = \log_3(9 \cdot 27) = \log_3 (9) + \log_3 (27) = 2 + 3 = 5 \,</math>
|-
| kvóti || <math>\log_b \!\left(\frac x y \right) = \log_b (x) - \log_b (y) \,</math>|| <math> \log_2 (16) = \log_2 \!\left ( \frac{64}{4} \right ) = \log_2 (64) - \log_2 (4) = 6 - 2 = 4</math>
|-
| veldi || <math>\log_b(x^p) = p \log_b (x) \,</math></cite>|| <math> \log_2 (64) = \log_2 (2^6) = 6 \log_2 (2) = 6 \,</math>
|-
| rót || <math>\log_b \sqrt[p]{x} = \frac {\log_b (x)} p \, </math>|| <math> \log_{10} \sqrt{1000} = \frac{1}{2}\log_{10} 1000 = \frac{3}{2} = 1.5 </math>
|}
</center>
=== Umreikningur milli grunntalna ===
Ef reikna skal lografall af ''x'' með grunntöluna ''k'' log<sub>''k''</sub>(''x'') yfir á grunntöluna ''b'' nægir að deila í það með log<sub>''k''</sub>(''x''):
: <math> \log_b(x) = \frac{\log_k(x)}{\log_k(b)}.\, </math></cite>
Þar sem [[reiknivél]]ar reikna oftast logra með grunntölu 10 eða [[e (stærðfræðilegur fasti)|e]] getur verið hentugt að snara þeim yfir á grunntölu ''b'' að eigin vali, en það er gert með:
:<math> \log_b (x) = \frac{\log_{10} (x)}{\log_{10} (b)} = \frac{\log_{e} (x)}{\log_{e} (b)}. \,</math>
== Eiginleikar lograns ==
Aðeins er hægt að taka logra af jákvæðri tölu því grunnur lograns er alltaf jákvæð tala og sama í hvaða veldi þú setur jákvæða tölu, aldrei er hægt að fá neikvæða tölu út.
Áður en [[tölva|tölvur]] komu til var logri með grunntölu ''a'' reiknaður með því að leggja saman óendanlegar [[röð (stærðfræði)|raðir]] með ákveðinni nákvæmni. Þetta gerði reikning með logra afskaplega langann og leiðinlegan svo brugðið var á það ráð að búa til langar töflur sem innihéldu útreiknuð gildi fyrir algengustu grunntölurnar. Vegna reiknireglna 1 og 3 hér að ofan þurfti aðeins að reikna þannig töflur upp að fyrsta tugi. Tökum dæmi: til að reikna út log(123) var það skrifað sem
:<math>\log_{10}(1,23 \cdot 100) = \log_{10}(1,23) + \log_{10}(100) = \log_{10}(1.23) + 2</math>
þar sem log<sub>10</sub>(100) = 2 og því þurfti aðeins að leita eftir log<sub>10</sub>(1.23) í töflunni.
== Lograkvarðar ==
* [[desíbel|Bel-kvarði]] (algengasta eining ''desíbel'')
* [[Birtustig]]
* [[Richterskvarði]]
{{Stubbur|stærðfræði}}
[[Flokkur:Algebra]]
[[Flokkur:Fallafræði]]
dwei3xwelv387sg9apm29nfgg6aosot
Michael Jackson
0
63215
1889649
1888970
2024-11-29T07:35:01Z
37.61.124.25
1889649
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Michael Jackson
| mynd = Michael Jackson in 1988.jpg
| mynd_alt = Ljósmynd af Michael Jackson að syngja í hljóðnema
| mynd_texti = Jackson í [[Vínarborg]] árið 1983
| fæðingarnafn = Michael Joseph Jackson
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1958|8|29}}
| fæðingarstaður = [[Gary (Indiana)|Gary]], [[Indiana]], [[Bandaríkin|BNA]]
| dánardagur = {{dánardagur og aldur|2009|6|25|1958|8|29}}
| dánarstaður = [[Los Angeles]], [[Kalifornía]], BNA
| dánarorsök =
| hvíldarstaður =
| önnur_nöfn = Michael Joe Jackson
| starf = {{hlist|Söngvari|lagahöfundur|dansari|upptökustjóri}}
| maki = {{ubl|{{g|[[Lisa Marie Presley]]|1994|1996}}|{{g|[[Debbie Rowe]]|1996|2000}}}}
| börn = 3, {{abbr|þ.m.t.|þar með talið}} [[Paris Jackson|Paris]]
| faðir = [[Joseph Jackson]]
| móðir = [[Katherine Jackson]]
| fjölskylda = [[Jackson-fjölskyldan]]
| vefsíða = {{URL|michaeljackson.com}}
| undirskrift = Michael Jackson signature.svg
| undirskrift_stærð = 100px
| module = {{Tónlistarfólk|embed=yes
| hljóðfæri = Rödd
| stefna = {{hlist|[[Popptónlist|Popp]]|[[Sálartónlist|sálar]]|[[ryþmablús]]|[[fönk]]|[[rokk]]|[[diskó]]|[[danspopp]]}}
| ár = 1964–2009
| útgefandi = {{hlist|Steeltown|[[Motown]]|[[Epic Records|Epic]]|[[Legacy Recordings|Legacy]]|[[Sony Music|Sony]]|MJJ Productions}}
| áður_meðlimur = [[The Jackson 5]]
}}
}}
'''Michael Joseph Jackson''' (29. ágúst 1958 – 25. júní 2009), kallaður „konungur poppsins“, var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[tónlist]]armaður, [[dans]]ari og einn vinsælasti skemmtikraftur allra tíma. Söngur hans og dansspor, ásamt skrautlegu einkalífi, færðu honum vinsældir í yfir fjóra áratugi. Hann hafði áhrif á margar tónlistarstefnur. Hann varð einnig þekktur fyrir nokkur mjög flókin og erfið dansspor, eins og „vélmennið“ og „tunglganginn“, og fyrir að hafa breytt tónlistarmyndböndum í listform með myndböndum við lög eins og „Billie Jean“, „Beat It“ og „Thriller“.
Michael Jackson var áttundi í röð tíu systkina í [[Jackson-fjölskyldan|Jackson-fjölskyldunni]]. Ferill hans sem tónlistarmanns hófst árið 1964 þegar hann kom fram með hljómsveitinni [[Jackson 5]] ásamt eldri bræðrum sínum, [[Jackie Jackson|Jackie]], [[Tito Jackson|Tito]], [[Jermaine Jackson|Jermaine]] og [[Marlon Jackson|Marlon]]. Hann hóf sólóferil árið 1971 hjá [[Motown Records]] og náði alþjóðlegum vinsældum árið 1979 með plötunni ''[[Off the Wall]]''. Hann var fyrsti svarti tónlistarmaðurinn sem naut mikilla vinsælda á sjónvarpsstöðinni [[MTV]] og átti raunar stóran þátt í vinsældum stöðvarinnar. Platan ''[[Thriller]]'' varð mest selda plata allra tíma og ''[[Bad (breiðskífa)|Bad]]'' var fyrsta platan sem gat af sér fimm smáskífur sem náðu toppi bandaríska smáskífulistans.
Frá 9. áratugnum varð Michael Jackson sífellt umdeildari vegna [[lýtaaðgerð]]a, [[einkalíf]]s, framkomu og lífstíls. Árið 1993 var hann fyrst ásakaður um að hafa beitt barn fjölskylduvinar kynferðisofbeldi. Málinu lauk með sátt utan dómstóla og Jackson var aldrei ákærður vegna skorts á sönnunargögnum. Árið 2005 var hann sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn börnum og nokkrum öðrum sakarefnum. [[Bandaríska alríkislögreglan]] fann engin gögn um saknæmt athæfi af hans hálfu í hvorugu málinu. Árið 2009 var hann að undirbúa endurkomutónleikaröðina ''This is It'' þegar hann lést á heimili sínu við North Carolwood Drive í [[Holmby Hills]]-hverfinu í [[Los Angeles]]. Dánarorsök var of stór skammtur af [[própofól]] sem læknir hans, [[Conrad Murray]], hafði gefið honum. Murray var dæmdur fyrir [[manndráp af gáleysi]] árið 2011.
Eftir dauða Jacksons fór danshöfundur hans, [[Wade Robson]], í mál við dánarbú hans og hélt því fram að Jackson hefði misnotað sig kynferðislega frá sjö ára aldri. Þessum ásökunum var lýst í kvikmyndinni ''[[Leaving Neverland]]'' frá 2019. Myndin hafði mikil áhrif og varð til þess að útvarpsstöðvar tóku lög hans úr spilun. Aðrar heimildarmyndir hafa komið út til varnar Jackson sem hafna þessum ásökunum.
Jackson er einn af söluhæstu tónlistarmönnum allra tíma, með áætlaða 500 til 1000 milljón eintaka sölu á heimsvísu.<ref>{{cite news |title=Billboard Music Awards 2014: Michael Jackson hologram steals the show |newspaper=[[The Daily Telegraph]] |date=May 19, 2014 |access-date=June 30, 2024 |url=http://www.telegraph.co.uk/culture/music/michael-jackson/10840106/Billboard-Music-Awards-2014-Michael-Jackson-hologram-steals-the-show.html |archive-date=June 6, 2017 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170606193639/http://www.telegraph.co.uk/culture/music/michael-jackson/10840106/Billboard-Music-Awards-2014-Michael-Jackson-hologram-steals-the-show.html |url-status=dead }} {{cbignore}}</ref><ref>{{cite news |url=https://www.huffpost.com/entry/new-michael-jackson-song_n_5250500 |title=New Michael Jackson Song, 'Love Never Felt So Good,' Features Justin Timberlake |newspaper=[[HuffPost]] |agency=Reuters |date=May 1, 2014 |access-date=June 30, 2024 |archive-date=September 15, 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210915165131/https://www.huffpost.com/entry/new-michael-jackson-song_n_5250500 |url-status=live }}</ref> Hann átti 13 smáskífur í efsta sæti [[Billboard Hot 100|''Billboard'' Hot 100]]-listanum, sem var það fjórða mesta sem listamaður hafði náð á þann lista, og var fyrstur til að eiga smáskífu í efstu 10 sætunum yfir fimm áratugi. Hann vann 15 [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaun]], sex [[Brit-verðlaunin|Brit-verðlaun]], ein [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe-verðlaun]] og 39 [[Heimsmetabók Guinness|Guinness-heimsmet]], þar á meðal sem „frægasti skemmtikraftur allra tíma“. Jackson hefur verið tekinn inn í [[Frægðarhöll rokksins]] (tvisvar), [[Frægðarhöll söngsveitanna]], [[Frægðarhöll lagahöfunda]], [[Frægðarhöll dansins]] (eini tónlistarmaðurinn sem hefur náð því) og [[Frægðarhöll rytmablússins]].
Allt frá dauða Michael Jackson hafa verið uppi samsæriskenningar um að hann sé á lífi en óhætt er að segja að þær kenningar séu afar langsóttar.
==Breiðskífur==
*''Got to Be There'' (1972)
*''Ben'' (1972)
*''Music & Me'' (1973)
*''Forever, Michael'' (1975)
*''[[Off the Wall]]'' (1979)
*''[[Thriller]]'' (1982)
*''[[Bad (breiðskífa)|Bad]]'' (1987)
*''[[Dangerous]]'' (1991)
*''[[HIStory]]: Past, Present and Future, Book I'' (1995)
*''[[Invincible]]'' (2001)
==Kvikmyndir==
*''[[The Wiz]]'' (1978)
*''[[Michael Jackson's Thriller]]'' (1983)
*''[[Captain EO]]'' (1986)
*''[[Moonwalker]]'' (1988)
*''[[Michael Jackson's Ghosts]]'' (1997)
*''[[Men in Black II]]'' (2002)
*''[[Miss Cast Away and the Island Girls]]'' (2004)
*''[[Michael Jackson's This Is It]]'' (2009)
*''[[Bad 25]]'' (2012)
*''[[Michael Jackson's Journey from Motown to Off the Wall]]'' (2016)
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* {{Opinber vefsíða}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Jackson, Michael}}
{{fd|1958|2009}}
[[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir dansarar]]
oi6svt3y4pq6fxmzcthr8nvja1oaohv
1889654
1889649
2024-11-29T07:47:29Z
Bjarki S
9
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/37.61.124.25|37.61.124.25]] ([[User talk:37.61.124.25|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]]
1888970
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Michael Jackson
| mynd = Michael Jackson in 1988.jpg
| mynd_alt = Ljósmynd af Michael Jackson að syngja í hljóðnema
| mynd_texti = Jackson í [[Vínarborg]] árið 1988
| fæðingarnafn = Michael Joseph Jackson
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1958|8|29}}
| fæðingarstaður = [[Gary (Indiana)|Gary]], [[Indiana]], [[Bandaríkin|BNA]]
| dánardagur = {{dánardagur og aldur|2009|6|25|1958|8|29}}
| dánarstaður = [[Los Angeles]], [[Kalifornía]], BNA
| dánarorsök =
| hvíldarstaður =
| önnur_nöfn = Michael Joe Jackson
| starf = {{hlist|Söngvari|lagahöfundur|dansari|upptökustjóri}}
| maki = {{ubl|{{g|[[Lisa Marie Presley]]|1994|1996}}|{{g|[[Debbie Rowe]]|1996|2000}}}}
| börn = 3, {{abbr|þ.m.t.|þar með talið}} [[Paris Jackson|Paris]]
| faðir = [[Joseph Jackson]]
| móðir = [[Katherine Jackson]]
| fjölskylda = [[Jackson-fjölskyldan]]
| vefsíða = {{URL|michaeljackson.com}}
| undirskrift = Michael Jackson signature.svg
| undirskrift_stærð = 100px
| module = {{Tónlistarfólk|embed=yes
| hljóðfæri = Rödd
| stefna = {{hlist|[[Popptónlist|Popp]]|[[Sálartónlist|sálar]]|[[ryþmablús]]|[[fönk]]|[[rokk]]|[[diskó]]|[[danspopp]]}}
| ár = 1964–2009
| útgefandi = {{hlist|Steeltown|[[Motown]]|[[Epic Records|Epic]]|[[Legacy Recordings|Legacy]]|[[Sony Music|Sony]]|MJJ Productions}}
| áður_meðlimur = [[The Jackson 5]]
}}
}}
'''Michael Joseph Jackson''' (29. ágúst 1958 – 25. júní 2009), kallaður „konungur poppsins“, var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[tónlist]]armaður, [[dans]]ari og einn vinsælasti skemmtikraftur allra tíma. Söngur hans og dansspor, ásamt skrautlegu einkalífi, færðu honum vinsældir í yfir fjóra áratugi. Hann hafði áhrif á margar tónlistarstefnur. Hann varð einnig þekktur fyrir nokkur mjög flókin og erfið dansspor, eins og „vélmennið“ og „tunglganginn“, og fyrir að hafa breytt tónlistarmyndböndum í listform með myndböndum við lög eins og „Billie Jean“, „Beat It“ og „Thriller“.
Michael Jackson var áttundi í röð tíu systkina í [[Jackson-fjölskyldan|Jackson-fjölskyldunni]]. Ferill hans sem tónlistarmanns hófst árið 1964 þegar hann kom fram með hljómsveitinni [[Jackson 5]] ásamt eldri bræðrum sínum, [[Jackie Jackson|Jackie]], [[Tito Jackson|Tito]], [[Jermaine Jackson|Jermaine]] og [[Marlon Jackson|Marlon]]. Hann hóf sólóferil árið 1971 hjá [[Motown Records]] og náði alþjóðlegum vinsældum árið 1979 með plötunni ''[[Off the Wall]]''. Hann var fyrsti svarti tónlistarmaðurinn sem naut mikilla vinsælda á sjónvarpsstöðinni [[MTV]] og átti raunar stóran þátt í vinsældum stöðvarinnar. Platan ''[[Thriller]]'' varð mest selda plata allra tíma og ''[[Bad (breiðskífa)|Bad]]'' var fyrsta platan sem gat af sér fimm smáskífur sem náðu toppi bandaríska smáskífulistans.
Frá 9. áratugnum varð Michael Jackson sífellt umdeildari vegna [[lýtaaðgerð]]a, [[einkalíf]]s, framkomu og lífstíls. Árið 1993 var hann fyrst ásakaður um að hafa beitt barn fjölskylduvinar kynferðisofbeldi. Málinu lauk með sátt utan dómstóla og Jackson var aldrei ákærður vegna skorts á sönnunargögnum. Árið 2005 var hann sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn börnum og nokkrum öðrum sakarefnum. [[Bandaríska alríkislögreglan]] fann engin gögn um saknæmt athæfi af hans hálfu í hvorugu málinu. Árið 2009 var hann að undirbúa endurkomutónleikaröðina ''This is It'' þegar hann lést á heimili sínu við North Carolwood Drive í [[Holmby Hills]]-hverfinu í [[Los Angeles]]. Dánarorsök var of stór skammtur af [[própofól]] sem læknir hans, [[Conrad Murray]], hafði gefið honum. Murray var dæmdur fyrir [[manndráp af gáleysi]] árið 2011.
Eftir dauða Jacksons fór danshöfundur hans, [[Wade Robson]], í mál við dánarbú hans og hélt því fram að Jackson hefði misnotað sig kynferðislega frá sjö ára aldri. Þessum ásökunum var lýst í kvikmyndinni ''[[Leaving Neverland]]'' frá 2019. Myndin hafði mikil áhrif og varð til þess að útvarpsstöðvar tóku lög hans úr spilun. Aðrar heimildarmyndir hafa komið út til varnar Jackson sem hafna þessum ásökunum.
Jackson er einn af söluhæstu tónlistarmönnum allra tíma, með áætlaða 500 til 1000 milljón eintaka sölu á heimsvísu.<ref>{{cite news |title=Billboard Music Awards 2014: Michael Jackson hologram steals the show |newspaper=[[The Daily Telegraph]] |date=May 19, 2014 |access-date=June 30, 2024 |url=http://www.telegraph.co.uk/culture/music/michael-jackson/10840106/Billboard-Music-Awards-2014-Michael-Jackson-hologram-steals-the-show.html |archive-date=June 6, 2017 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170606193639/http://www.telegraph.co.uk/culture/music/michael-jackson/10840106/Billboard-Music-Awards-2014-Michael-Jackson-hologram-steals-the-show.html |url-status=dead }} {{cbignore}}</ref><ref>{{cite news |url=https://www.huffpost.com/entry/new-michael-jackson-song_n_5250500 |title=New Michael Jackson Song, 'Love Never Felt So Good,' Features Justin Timberlake |newspaper=[[HuffPost]] |agency=Reuters |date=May 1, 2014 |access-date=June 30, 2024 |archive-date=September 15, 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210915165131/https://www.huffpost.com/entry/new-michael-jackson-song_n_5250500 |url-status=live }}</ref> Hann átti 13 smáskífur í efsta sæti [[Billboard Hot 100|''Billboard'' Hot 100]]-listanum, sem var það fjórða mesta sem listamaður hafði náð á þann lista, og var fyrstur til að eiga smáskífu í efstu 10 sætunum yfir fimm áratugi. Hann vann 15 [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaun]], sex [[Brit-verðlaunin|Brit-verðlaun]], ein [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe-verðlaun]] og 39 [[Heimsmetabók Guinness|Guinness-heimsmet]], þar á meðal sem „frægasti skemmtikraftur allra tíma“. Jackson hefur verið tekinn inn í [[Frægðarhöll rokksins]] (tvisvar), [[Frægðarhöll söngsveitanna]], [[Frægðarhöll lagahöfunda]], [[Frægðarhöll dansins]] (eini tónlistarmaðurinn sem hefur náð því) og [[Frægðarhöll rytmablússins]].
Allt frá dauða Michael Jackson hafa verið uppi samsæriskenningar um að hann sé á lífi en óhætt er að segja að þær kenningar séu afar langsóttar.
==Breiðskífur==
*''Got to Be There'' (1972)
*''Ben'' (1972)
*''Music & Me'' (1973)
*''Forever, Michael'' (1975)
*''[[Off the Wall]]'' (1979)
*''[[Thriller]]'' (1982)
*''[[Bad (breiðskífa)|Bad]]'' (1987)
*''[[Dangerous]]'' (1991)
*''[[HIStory]]: Past, Present and Future, Book I'' (1995)
*''[[Invincible]]'' (2001)
==Kvikmyndir==
*''[[The Wiz]]'' (1978)
*''[[Michael Jackson's Thriller]]'' (1983)
*''[[Captain EO]]'' (1986)
*''[[Moonwalker]]'' (1988)
*''[[Michael Jackson's Ghosts]]'' (1997)
*''[[Men in Black II]]'' (2002)
*''[[Miss Cast Away and the Island Girls]]'' (2004)
*''[[Michael Jackson's This Is It]]'' (2009)
*''[[Bad 25]]'' (2012)
*''[[Michael Jackson's Journey from Motown to Off the Wall]]'' (2016)
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* {{Opinber vefsíða}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Jackson, Michael}}
{{fd|1958|2009}}
[[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir dansarar]]
sbzse6glr8qet5wu52b8w4jwevkjeqp
Spjall:Þungunarrof
1
63362
1889614
1759508
2024-11-28T22:24:25Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Enska */
1889614
wikitext
text/x-wiki
Ég fæ ekki séð að því sé haldið fram að fóstureyðing sé skaðlaus eins og Thvj heldur fram heldur að fóstureyðing "''[sé] einföld læknisfræðileg aðgerð á fyrstu vikum meðgöngu og er í raun öruggari en fæðing''". Er ekki átt við einföld í samanburð við aðrar skurðaðgerðir? En það vantar heimild fyrir þessu síðara, það er örruglega satt hinsvegar. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 19. mars 2008 kl. 16:17 (UTC)
:Ertu að tala um skaðlaus eða áhættulaus? Hljómar eins og þú sért að velta fyrir hvort hún sé áhættulaus (sem engin aðgerð er strangt tekið). --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19. mars 2008 kl. 21:18 (UTC)
Ég finn ekki á netinu ''upplýsingar um fóstureyðingar frá kvennasviði Landspítalans'', sem á að vera vefheimild með greininni, prófaði tengilinn samt nokkrum sinnum. ''Tölfræði frá Landlæknisembættinu'' ætti meira erindi á síðuna ''Fóstureyðingar á Íslandi'', en reyndar vísar tengillinn á gamlar tölur, sem ná aðallega yfir stutt tímabil. Það mætti vera betra (kannski þarf að vísa á fleiri slík skjöl). Svo leyfði ég mér á síðunni sjálfri að benda á, að tvö atriði enn væri betra að styðja með tilvísunum. Frómt frá sagt, finnst mér þessi stubbur vera fjarska óburðugur. Ráðið væri kannski að stroka hann nánast út og byrja á byrjuninni með því að velja sér samsvarandi Wikipediugrein á einhverju erlendu máli, athuga hvort sæmileg sátt ríki um hana og breytingar séu ekki of tíðar, en þýða eða endursegja hana síðan nánast yfir á íslensku. Þá yrði klúðrinu vonandi lokið :) Kveðja. [[Notandi:SigRagnarsson|SigRagnarsson]] 9. október 2010 kl. 17:48 (UTC)
== Þungunarrof eða fóstureyðing? ==
Væri ekki eðlilegra að greinin heiti fóstureyðing frekar en þungunarrof? Hef mjög sjaldan heyrt orðið þungunarrof og held fóstureyðing sé mun algengara heiti á þessu.
--[[Notandi:Svartibjörn|Svartibjörn]] ([[Notandaspjall:Svartibjörn|spjall]]) 10. mars 2019 kl. 00:49 (UTC)
: Ég tek undir það, fóstureyðing er miklu algengara hugtak í daglegu tali. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 10. mars 2019 kl. 00:57 (UTC)
::Finnst það líka eðlilegt. „Þungunarrof“ er fallegt orð og mun líklega verða viðurkennda orðið, en það hefur bara ekki enn náð það mikilli útbreiðslu. Orðið er samt notað þokkalega mikið af íslenskum fjölmiðlum síðustu 2 ár skv. Google. – [[Notandi:Þjarkur|'''''Þjarkur''''']] ''[[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]]'' 10. mars 2019 kl. 01:09 (UTC)
Ný þegar búið er að samþykkja ný lög um þungunarrof, á hiklaust að breyta þessari grein, þar sem hugtakið er nú lagalega staðfest. Einnig hafa allir fjölmiðlar hafið notkun á þungunarrof í stað fóstureyðing. [[Notandi:Brynhildurho|Brynhildurho]] ([[Notandaspjall:Brynhildurho|spjall]]) 24. maí 2019 kl. 07:34 (UTC)
:Við reynum svona almennt að nota þau heiti sem líklegast er að lesendur þekki og skilji. Notkun orðs í lögum getur hjálpað orði að ná almennri útbreiðslu, en svo er enn að margir þekkja orðið ekki vel. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 24. maí 2019 kl. 10:45 (UTC)
::Nú hafa 3 ár liðið og síðunni var breytt rétt í þessu. Ætti þá að breyta heiti greinarinnar í þungunarrof?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 4. júlí 2022 kl. 10:18 (UTC)
:::Ég er meira fylgjandi því núna, orðið þungunarrof hefur náð hraðri útbreiðslu. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 4. júlí 2022 kl. 10:36 (UTC)
:::Sammála, færa á þungunarrof.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. júlí 2022 kl. 12:04 (UTC)
== Enska ==
Af hverju þurfum við tugþúsundir faldra stafa á ensku? Talandi um ensku þá þurfum við heldur ekki ensku í sviga nema rík þörf sé á. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 28. nóvember 2024 kl. 22:24 (UTC)
aj6b7pigqjnhbaamqun9vhkhfttdv2t
Héruð Ítalíu
0
64942
1889572
1889433
2024-11-28T13:22:06Z
Akigka
183
/* Listi */
1889572
wikitext
text/x-wiki
<imagemap>
Image:Regioni of Italy with official names.png|thumb|right|300px|Kort af héruðum Ítalíu.
poly 683 497 649 515 650 524 640 525 637 546 649 561 633 561 626 571 651 592 688 602 707 586 719 597 740 571 707 540 [[Abrútsi]]
poly 791 655 813 651 834 670 847 688 867 686 876 714 865 739 846 737 843 755 805 752 795 742 806 726 777 676 [[Basilíkata]]
poly 805 754 835 844 811 862 800 894 800 919 826 920 894 838 895 802 868 739 850 741 846 760 [[Kalabría]]
poly 690 629 758 628 785 656 775 677 802 727 792 744 780 749 751 733 741 692 709 704 675 649 [[Kampanía]]
poly 583 320 536 316 427 296 396 298 378 335 411 364 424 357 488 392 523 376 542 388 544 412 567 420 570 404 603 410 612 403 585 364 [[Emilía-Rómanja]]
poly 609 154 670 165 685 248 673 255 631 248 620 230 597 230 593 205 582 190 [[Friúlí]]
poly 524 544 627 639 679 642 688 617 688 606 651 596 623 571 632 559 642 559 635 540 635 523 646 525 642 512 596 543 554 503 [[Latíum]]
poly 379 343 318 351 300 385 281 386 267 418 312 411 349 360 428 395 434 387 410 364 [[Lígúría]]
poly 377 331 392 297 426 292 521 310 473 267 487 231 464 232 472 174 444 157 385 171 348 205 337 239 355 269 335 274 339 305 355 305 [[Langbarðaland]]
poly 614 402 666 437 684 492 648 513 626 497 607 447 577 433 568 421 573 414 576 408 603 416 [[Marke]]
poly 743 574 723 599 706 589 690 602 693 627 757 625 765 584 [[Mólíse]]
poly 344 203 332 171 289 221 295 251 242 263 246 284 207 294 240 326 219 361 276 388 296 381 313 348 379 339 356 309 334 301 330 281 349 269 333 236 [[Fjallaland]]
poly 770 586 830 579 836 598 815 615 923 667 990 733 975 765 879 713 869 684 848 683 817 650 784 658 760 628 [[Apúlía]]
poly 409 650 420 702 401 827 349 843 318 841 306 699 318 650 368 642 [[Sardinía]]
poly 578 943 763 1026 794 893 602 899 [[Sikiley]]
poly 414 362 425 353 486 394 520 379 538 390 541 414 566 421 576 436 571 461 551 503 527 542 435 519 435 389 [[Toskana]]
poly 460 160 462 135 575 110 589 149 578 161 567 152 549 184 559 197 537 218 502 245 489 245 489 231 468 231 475 173 [[Trentínó-Suður-Týról]]
poly 557 502 597 540 638 510 622 495 606 448 578 439 [[Úmbría]]
poly 223 231 272 216 289 223 291 248 235 263 [[Ágústudalur]]
poly 586 318 528 310 474 264 480 238 496 246 559 199 553 181 565 158 594 155 606 155 579 188 589 200 592 228 617 230 626 247 575 272 584 303 594 309 [[Venetó]]
</imagemap>
'''Héruð Ítalíu''' ([[ítalska]]: ''{{lang|it|regioni d'Italia}}'') eru [[stjórnsýslueining]]ar sem skipta landinu í hluta. Héruðin eru 20 talsins, þar af eru 5 [[sjálfstjórnarsvæði]]. Samkvæmt [[stjórnarskrá Ítalíu]] nýtur hvert hérað nokkurs sjálfsstæðis í eigin efnum. Flest héruðin eru síðan skipt upp í [[Sýsla|sýslur]].
{{-}}
==Listi==
{| class="wikitable sortable" align="center"width="100%" style="font-size:100%"
! class="unsortable"|Fáni
! Hérað<br/><small>''á ítölsku''</small>
! Tegund
! Mannfjöldi<ref>{{cite web|title=Regioni italiane|url=http://www.tuttitalia.it/regioni/|website=tuttitalia.it|lang=it|access-date=2024-11-27}}</ref><br/><small>(janúar 2024)</small>
! Flatarmál (km{{sup|2}})
! Höfuðborg
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Abruzzo.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Abrútsi]]'''<br/>''{{lang|it|Abruzzo}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|1269963}}
| align=right|{{nts|10829}} km{{sup|2}}
| align=center|[[L'Aquila]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Apulia.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Apúlía]]'''<br/>''{{lang|it|Puglia}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|3890250}}
| align=right|{{nts|19541}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Bari]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Valle d'Aosta.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Ágústudalur]]'''<br/>''{{lang|it|Valle d'Aosta}}''
| align=center|Sjálfstjórnarhérað
| align=right|{{nts|123018}}
| align=right|{{nts|3259}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Ágústa (borg)|Ágústa]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Basilicata.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Basilíkata]]'''<br/>''{{lang|it|Basilicata}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|533636}}
| align=right|{{nts|10072}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Potenza]]
|-
| align=center|[[Mynd:Fictional Emilia-Romagna Flag.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Emilía-Rómanja]]'''<br/>''{{lang|it|Emilia-Romagna}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|4455188}}
| align=right|{{nts|22502}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Bologna]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Piedmont.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Fjallaland]]'''<br/>''{{lang|it|Piemonte}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|4252581}}
| align=right|{{nts|25392}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Tórínó]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Friuli-Venezia Giulia.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Fríúlí]]'''<br/>''{{lang|it|Friuli-Venezia Giulia}}''
| align=center|Sjálfstjórnarhérað
| align=right|{{nts|1195792}}
| align=right|{{nts|7937}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Tríeste]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Calabria.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Kalabría]]'''<br/>''{{lang|it|Calabria}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|1838150}}
| align=right|{{nts|15213}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Catanzaro]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Campania.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Kampanía]]'''<br/>''{{lang|it|Campania}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|5590076}}
| align=right|{{nts|13668}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Napólí]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Lombardy.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Langbarðaland]]'''<br/>''{{lang|it|Lombardia}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|10020528}}
| align=right|{{nts|23863}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Mílanó]]
|-
| align=center|[[Mynd:Lazio Flag.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Latíum]]'''<br/>''{{lang|it|Lazio}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|5720272}}
| align=right|{{nts|17236}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Róm]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Liguria.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Lígúría]]'''<br/>''{{lang|it|Liguria}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|1508847}}
| align=right|{{nts|5418}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Genúa]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Marche.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Marke]]'''<br/>''{{lang|it|Marche}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|1484427}}
| align=right|{{nts|9345}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Ancona]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Molise.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Mólíse]]'''<br/>''{{lang|it|Molise}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|289413}}
| align=right|{{nts|4460}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Campobasso]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Sardinia, Italy.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Sardinía]]'''<br/>''{{lang|it|Sardegna}}''
| align=center|Sjálfstjórnarhérað
| align=right|{{nts|1569832}}
| align=right|{{nts|24106}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Cagliari]]
|-
| align=center|[[Mynd:Sicilian Flag.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Sikiley]]'''<br/>''{{lang|it|Sicilia}}''
| align=center|Sjálfstjórnarhérað
| align=right|{{nts|4794512}}
| align=right|{{nts|25824}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Palermo]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Tuscany.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Toskana]]'''<br/>''{{lang|it|Toscana}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|3664798}}
| align=right|{{nts|22985}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Flórens]]
|-
| align="center" |[[Mynd:Flag of Trentino-South Tyrol.svg|40px|border]]
| align="center" |'''[[Trentínó-Suður-Týról]]'''<br/>''{{lang|it|Trentino-Alto Adige}}''
| align="center" |Sjálfstjórnarhérað
| align="right" |{{nts|1082116}}
| align="right" |{{nts|13606}} km{{sup|2}}
| align="center" |[[Trento]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Umbria.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Úmbría]]'''<br/>''{{lang|it|Umbria}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|854378}}
| align=right|{{nts|8464}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Perugia]]
|-
| align=center|[[Mynd:Flag of Veneto.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Venetó]]'''<br/>''{{lang|it|Veneto}}''
| align=center|Hérað
| align=right|{{nts|4851972}}
| align=right|{{nts|18351}} km{{sup|2}}
| align=center|[[Feneyjar]]
|-class="sortbottom" bgcolor="#eaecf0"
| align=center|[[Mynd:Flag of Italy.svg|40px|border]]
| align=center|'''[[Ítalía]]<br/>''{{lang|it|Italia}}'''''
| align=center|'''—'''
| align=right|'''58.989.749'''
| align=right|'''302.071 km{{sup|2}}'''
| align=center|'''[[Róm]]'''
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Héruð Ítalíu}}
[[Flokkur:Héruð Ítalíu| ]]
hv89ns2rlx7jww85nbj92wdbnus6byt
Búsáhaldabyltingin
0
73131
1889588
1889386
2024-11-28T16:19:32Z
Akigka
183
/* Fundur 13, laugardagurinn 3. janúar, 2009. */
1889588
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}}
[[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]]
[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]]
'''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll.
Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins töldu að almenningur væri orðin þreyttur á „pólitísku kjaftæði“. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009.
== Atburðarásin ==
=== Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 ===
{{aðalgrein|Neyðarlögin}}
[[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi:
{{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}}
Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf.
=== Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 ===
Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]].
=== Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 ===
Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" />
=== Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 ===
Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref>
=== Annar mótmælafundur, 18. október 2008 ===
Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona.
<gallery>
Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason
Image:W02 Protesters 07933.JPG
Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG
Image:W02 Collection 07946.JPG
Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG
</gallery>
=== Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 ===
Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur.
=== Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 ===
Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" />
=== Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 ===
[[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]]
Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref>
Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" />
Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar.
<gallery>
Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir.
Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti.
</gallery>
=== Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. ===
Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref>
<blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref>
Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref>
<gallery>
image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson
image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti
Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason
Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli
</gallery>
=== Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. ===
Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð.
<blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref>
<gallery>
Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur
Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson
Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“
Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi
Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur
</gallery>
=== Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 ===
{{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}}
Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref>
=== Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 ===
Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig.
Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref>
=== Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 ===
Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 ===
[[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]]
Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum.
Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" />
=== Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 ===
Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“:
<blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote>
Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" />
Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" />
=== Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 ===
{{aðalgrein|Nímenningarnir}}
Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
<blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote>
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
{{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |title=attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |url-status=dead }}</ref>}}
Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref>
=== Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 ===
Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]].
Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar:
<blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote>
Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>[http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128 Lögregluvefurinn, Höfuðborgarsvæðið, fréttir 9 desember 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 4. október 2010.</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9 desember 2008|retrieved=4 október 2010}}</ref>
=== Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 ===
Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref>
<gallery>
Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan
Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti
Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna
</gallery>
=== Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 ===
Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref>
Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref>
Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra.
=== Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 ===
[[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]]
Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr.
=== Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 ===
Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri.
=== Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 ===
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli, þar sem búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag:
<blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote>
=== Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 ===
Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref>
<gallery>
Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason.
Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti.
Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson.
Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm.
Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli.
</gallery>
=== Fundur 14, laugardagurinn 10. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Þorvaldur Þorvaldsson]], [[trésmiður]]
** [[Lilja Mósesdóttir]], [[hagfræðingur]] <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574 Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009]</ref>
** [[Lárus Páll Birgisson]], [[sjúkraliði]] <ref>[http://this.is/nei/?p=2430 Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Góð mæting á Austurvöll <ref>[http://visir.is/article/20090110/FRETTIR01/628959631 Vísir 10. janúar 2009. Góð mæting á Austurvöll]</ref>
<gallery>
Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir
Image:W14 Protesters 0711.JPG
Image:W14 Protesters 0801.JPG
Image:W14 Protesters 1063.JPG
</gallery>
=== Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Svanfríður Anna Lárusdóttir]], [[Atvinnuleysi|atvinnulaus]]
** [[Gylfi Magnússon]], [[dósent]] <ref>[http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mótmælt á sex stöðum á landinu <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/ Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu]</ref>
*[[Nýjar raddir]], samtök sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
<gallery>
Image:W14x Protesters 0976.JPG
Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG
Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon
Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir
Image:W14x Protesters 1099.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009. ===
Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað að sjálfum sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Það var ekki fyrr en laust fyrir miðnætti sem nokkrir mótmælendur tóku að gera aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem hélt því uppi. Það gekk ekki alveg sem skyldi í fyrstu en eftir dágóða stund náðist að fella tréð með þeim afleiðingum að það féll á jörðina. Mótmælendur drógu tréð og fóru með það fyrir framan tengibyggingu [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] á Austurvelli.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en það reyndist erfitt að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og stóð í ljósum loga fram eftir morgni.
* Þjóðin var í Alþingisgarðinum.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22324;play=0mbl Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum]</ref> Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22325;play=0 mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur]</ref>
<gallery>
Image:W15 090120-DSC01585.JPG
Image:W15 Police 1445.JPG
Image:W15 Protesters 1231.JPG
Image:W15 Protesters 1253.JPG
Image:W15 Protesters 1807.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref>
* [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina.
<gallery>
Image:W15a Protesters 1894.JPG
Image:W15a Protesters 1897.JPG
Image:W15a Protesters 1919.JPG
Image:W15a Protesters 1936.JPG
Image:W15a Protesters 1943.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref>
* Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref>
* Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun.
* Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).
<gallery>
Image:W15b Protesters 2260.JPG
Image:W15b Protesters 2269.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. ===
[[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]]
* "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
=== Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður
** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður
** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]]
** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur
* Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref>
<gallery>
Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús
Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur
Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson
Image:W16 Protesters 2687.JPG
Image:W16 Protester 2729.JPG
</gallery>
=== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ===
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery>
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery>
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
== Mótmælendur ==
Samkvæmt rannsókn sem var gerð á 609 manns á höfuðborgasvæðinu sýndu niðurstöður að 25% eða fjórðungur Íslendinga tók þátt í mótmælum á [[Austurvöllur|Austuvelli]] í kjölfar [[Efnahagshrunið|efnahagshrunsins]] árið 2008 á einhverjum tímapunkti. Mótmælin urðu vettvangur landsmanna til þess að afla sér upplýsinga um hrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og vildu landsmenn frekari skýringar á málinu<ref>{{cite web |url=http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-01-21 |archive-date=2016-12-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161222015638/http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |url-status=dead }}</ref>.
Niðurstöður sýndu fram á að landsmenn sem voru óánægðir með [[Lýðræði|lýðræðið]] og töldu vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstri sinnaðir, voru mun líklegri til þess að mæta og taka þátt í mótmælunum<ref name=":3">http://skemman.is/stream/get/1946/6856/18610/1/106-113__JonGunnar_BerglindHolm_SigrunOlafs_FELMANbok.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.
Ef farið er nánar yfir niðurstöður kemur í ljós að þeir sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega miðað við samanburð á hámarks- og lágmarksgildum á mælingunni, burtséð frá þvi hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfið hafði einnig áhrif, þeir sem báru lítið traust til stjórnmálakerfisins samanborið við þá sem báru mikið traust til þess voru 6 sinnum líklegri til þess að mæta á mótmælin. Landsmenn sem töldu að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar í samfélginu voru með yfirburðum líklegri til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef skoðað er hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru þeir sem að mælast hæstir 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þeir sem mælast lægstir<ref name=":3" />.
=== Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar ===
Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif.
[[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins]
[[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn.
[[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir.
[[Neyðarstjórn kvenna]]
'''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar.
Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar.
Appelsínugulur…
* … er friðsöm krafa um breytingar.
* … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni.
* … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er.
* … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið.
== Aðgerðir lögreglu ==
Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli.
Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun.
Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum.
Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" />
=== Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum ===
[[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" />
Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" />
Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð.
Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi:
* Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138.
* Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni.
* Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst.
* Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar.
Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í desember 2012 kvað úrskurðarnefndin upp úr að synjun lögreglustjórans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köflum sem heita „Gagnrýni. Viðhorf annarra, s.s. fjölmiðla“ og að tiltekinni umfjöllun um kæranda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefndin umboðsmanni grein fyrir því að hún væri reiðubúin til að taka málið upp að nýju, bærist henni ósk þess efnis frá kæranda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hefur úrskurðurinn að geyma nýja niðurstöðu um skyldu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að afhenda umrædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref>
Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Eintök sem voru send á fjölmiðla voru síðar innkölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan texta, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref>
Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“
== Eftirmæli ==
Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi.
=== Opinber umræða ===
* Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref>
* [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref>
* [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref>
=== Bækur ===
Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni.
* ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref>
* ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref>
* ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref>
=== Fræðigreinar ===
* Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref>
* [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" />
=== Ýmislegt ===
Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Öskra]]
* [[Mótmæli 2009-2010]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki]
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
{{Hrunið}}
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]]
l0z9slj7waga00wt5y6j0toqswq9mfs
1889591
1889588
2024-11-28T16:35:08Z
Akigka
183
/* Fundur 14, laugardagurinn 10. janúar, 2009. */
1889591
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}}
[[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]]
[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]]
'''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll.
Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins töldu að almenningur væri orðin þreyttur á „pólitísku kjaftæði“. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009.
== Atburðarásin ==
=== Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 ===
{{aðalgrein|Neyðarlögin}}
[[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi:
{{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}}
Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf.
=== Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 ===
Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]].
=== Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 ===
Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" />
=== Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 ===
Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref>
=== Annar mótmælafundur, 18. október 2008 ===
Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona.
<gallery>
Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason
Image:W02 Protesters 07933.JPG
Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG
Image:W02 Collection 07946.JPG
Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG
</gallery>
=== Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 ===
Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur.
=== Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 ===
Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" />
=== Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 ===
[[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]]
Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref>
Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" />
Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar.
<gallery>
Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir.
Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti.
</gallery>
=== Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. ===
Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref>
<blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref>
Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref>
<gallery>
image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson
image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti
Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason
Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli
</gallery>
=== Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. ===
Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð.
<blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref>
<gallery>
Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur
Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson
Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“
Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi
Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur
</gallery>
=== Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 ===
{{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}}
Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref>
=== Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 ===
Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig.
Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref>
=== Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 ===
Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 ===
[[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]]
Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum.
Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" />
=== Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 ===
Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“:
<blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote>
Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" />
Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" />
=== Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 ===
{{aðalgrein|Nímenningarnir}}
Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
<blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote>
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
{{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |title=attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |url-status=dead }}</ref>}}
Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref>
=== Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 ===
Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]].
Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar:
<blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote>
Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>[http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128 Lögregluvefurinn, Höfuðborgarsvæðið, fréttir 9 desember 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 4. október 2010.</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9 desember 2008|retrieved=4 október 2010}}</ref>
=== Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 ===
Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref>
<gallery>
Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan
Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti
Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna
</gallery>
=== Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 ===
Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref>
Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref>
Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra.
=== Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 ===
[[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]]
Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr.
=== Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 ===
Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri.
=== Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 ===
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli, þar sem búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag:
<blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote>
=== Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 ===
Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref>
<gallery>
Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason.
Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti.
Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson.
Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm.
Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli.
</gallery>
=== Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 ===
Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574 Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009]</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>[http://this.is/nei/?p=2430 Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref>
<gallery>
Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir
Image:W14 Protesters 0711.JPG
Image:W14 Protesters 0801.JPG
Image:W14 Protesters 1063.JPG
</gallery>
=== Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Svanfríður Anna Lárusdóttir]], [[Atvinnuleysi|atvinnulaus]]
** [[Gylfi Magnússon]], [[dósent]] <ref>[http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mótmælt á sex stöðum á landinu <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/ Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu]</ref>
*[[Nýjar raddir]], samtök sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
<gallery>
Image:W14x Protesters 0976.JPG
Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG
Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon
Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir
Image:W14x Protesters 1099.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009. ===
Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað að sjálfum sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Það var ekki fyrr en laust fyrir miðnætti sem nokkrir mótmælendur tóku að gera aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem hélt því uppi. Það gekk ekki alveg sem skyldi í fyrstu en eftir dágóða stund náðist að fella tréð með þeim afleiðingum að það féll á jörðina. Mótmælendur drógu tréð og fóru með það fyrir framan tengibyggingu [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] á Austurvelli.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en það reyndist erfitt að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og stóð í ljósum loga fram eftir morgni.
* Þjóðin var í Alþingisgarðinum.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22324;play=0mbl Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum]</ref> Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22325;play=0 mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur]</ref>
<gallery>
Image:W15 090120-DSC01585.JPG
Image:W15 Police 1445.JPG
Image:W15 Protesters 1231.JPG
Image:W15 Protesters 1253.JPG
Image:W15 Protesters 1807.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref>
* [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina.
<gallery>
Image:W15a Protesters 1894.JPG
Image:W15a Protesters 1897.JPG
Image:W15a Protesters 1919.JPG
Image:W15a Protesters 1936.JPG
Image:W15a Protesters 1943.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref>
* Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref>
* Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun.
* Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).
<gallery>
Image:W15b Protesters 2260.JPG
Image:W15b Protesters 2269.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. ===
[[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]]
* "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
=== Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður
** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður
** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]]
** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur
* Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref>
<gallery>
Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús
Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur
Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson
Image:W16 Protesters 2687.JPG
Image:W16 Protester 2729.JPG
</gallery>
=== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ===
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery>
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery>
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
== Mótmælendur ==
Samkvæmt rannsókn sem var gerð á 609 manns á höfuðborgasvæðinu sýndu niðurstöður að 25% eða fjórðungur Íslendinga tók þátt í mótmælum á [[Austurvöllur|Austuvelli]] í kjölfar [[Efnahagshrunið|efnahagshrunsins]] árið 2008 á einhverjum tímapunkti. Mótmælin urðu vettvangur landsmanna til þess að afla sér upplýsinga um hrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og vildu landsmenn frekari skýringar á málinu<ref>{{cite web |url=http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-01-21 |archive-date=2016-12-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161222015638/http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |url-status=dead }}</ref>.
Niðurstöður sýndu fram á að landsmenn sem voru óánægðir með [[Lýðræði|lýðræðið]] og töldu vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstri sinnaðir, voru mun líklegri til þess að mæta og taka þátt í mótmælunum<ref name=":3">http://skemman.is/stream/get/1946/6856/18610/1/106-113__JonGunnar_BerglindHolm_SigrunOlafs_FELMANbok.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.
Ef farið er nánar yfir niðurstöður kemur í ljós að þeir sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega miðað við samanburð á hámarks- og lágmarksgildum á mælingunni, burtséð frá þvi hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfið hafði einnig áhrif, þeir sem báru lítið traust til stjórnmálakerfisins samanborið við þá sem báru mikið traust til þess voru 6 sinnum líklegri til þess að mæta á mótmælin. Landsmenn sem töldu að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar í samfélginu voru með yfirburðum líklegri til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef skoðað er hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru þeir sem að mælast hæstir 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þeir sem mælast lægstir<ref name=":3" />.
=== Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar ===
Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif.
[[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins]
[[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn.
[[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir.
[[Neyðarstjórn kvenna]]
'''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar.
Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar.
Appelsínugulur…
* … er friðsöm krafa um breytingar.
* … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni.
* … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er.
* … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið.
== Aðgerðir lögreglu ==
Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli.
Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun.
Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum.
Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" />
=== Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum ===
[[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" />
Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" />
Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð.
Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi:
* Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138.
* Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni.
* Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst.
* Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar.
Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í desember 2012 kvað úrskurðarnefndin upp úr að synjun lögreglustjórans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köflum sem heita „Gagnrýni. Viðhorf annarra, s.s. fjölmiðla“ og að tiltekinni umfjöllun um kæranda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefndin umboðsmanni grein fyrir því að hún væri reiðubúin til að taka málið upp að nýju, bærist henni ósk þess efnis frá kæranda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hefur úrskurðurinn að geyma nýja niðurstöðu um skyldu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að afhenda umrædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref>
Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Eintök sem voru send á fjölmiðla voru síðar innkölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan texta, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref>
Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“
== Eftirmæli ==
Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi.
=== Opinber umræða ===
* Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref>
* [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref>
* [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref>
=== Bækur ===
Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni.
* ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref>
* ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref>
* ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref>
=== Fræðigreinar ===
* Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref>
* [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" />
=== Ýmislegt ===
Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Öskra]]
* [[Mótmæli 2009-2010]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki]
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
{{Hrunið}}
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]]
nx8sath10s0xiwbndelpx617t96459q
1889592
1889591
2024-11-28T16:36:38Z
Akigka
183
/* Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 */
1889592
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}}
[[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]]
[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]]
'''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll.
Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins töldu að almenningur væri orðin þreyttur á „pólitísku kjaftæði“. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009.
== Atburðarásin ==
=== Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 ===
{{aðalgrein|Neyðarlögin}}
[[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi:
{{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}}
Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf.
=== Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 ===
Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]].
=== Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 ===
Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" />
=== Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 ===
Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref>
=== Annar mótmælafundur, 18. október 2008 ===
Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona.
<gallery>
Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason
Image:W02 Protesters 07933.JPG
Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG
Image:W02 Collection 07946.JPG
Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG
</gallery>
=== Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 ===
Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur.
=== Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 ===
Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" />
=== Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 ===
[[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]]
Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref>
Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" />
Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar.
<gallery>
Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir.
Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti.
</gallery>
=== Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. ===
Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref>
<blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref>
Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref>
<gallery>
image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson
image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti
Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason
Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli
</gallery>
=== Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. ===
Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð.
<blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref>
<gallery>
Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur
Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson
Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“
Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi
Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur
</gallery>
=== Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 ===
{{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}}
Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref>
=== Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 ===
Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig.
Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref>
=== Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 ===
Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 ===
[[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]]
Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum.
Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" />
=== Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 ===
Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“:
<blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote>
Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" />
Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" />
=== Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 ===
{{aðalgrein|Nímenningarnir}}
Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
<blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote>
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
{{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |title=attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |url-status=dead }}</ref>}}
Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref>
=== Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 ===
Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]].
Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar:
<blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote>
Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>[http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128 Lögregluvefurinn, Höfuðborgarsvæðið, fréttir 9 desember 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 4. október 2010.</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9 desember 2008|retrieved=4 október 2010}}</ref>
=== Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 ===
Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref>
<gallery>
Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan
Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti
Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna
</gallery>
=== Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 ===
Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref>
Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref>
Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra.
=== Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 ===
[[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]]
Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr.
=== Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 ===
Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri.
=== Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 ===
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli, þar sem búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag:
<blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote>
=== Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 ===
Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref>
<gallery>
Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason.
Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti.
Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson.
Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm.
Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli.
</gallery>
=== Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 ===
Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574 Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009]</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>[http://this.is/nei/?p=2430 Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref>
<gallery>
Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir
Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði|Jóns lærða]].
Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli.
Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda.
</gallery>
=== Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Svanfríður Anna Lárusdóttir]], [[Atvinnuleysi|atvinnulaus]]
** [[Gylfi Magnússon]], [[dósent]] <ref>[http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mótmælt á sex stöðum á landinu <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/ Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu]</ref>
*[[Nýjar raddir]], samtök sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
<gallery>
Image:W14x Protesters 0976.JPG
Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG
Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon
Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir
Image:W14x Protesters 1099.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009. ===
Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað að sjálfum sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Það var ekki fyrr en laust fyrir miðnætti sem nokkrir mótmælendur tóku að gera aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem hélt því uppi. Það gekk ekki alveg sem skyldi í fyrstu en eftir dágóða stund náðist að fella tréð með þeim afleiðingum að það féll á jörðina. Mótmælendur drógu tréð og fóru með það fyrir framan tengibyggingu [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] á Austurvelli.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en það reyndist erfitt að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og stóð í ljósum loga fram eftir morgni.
* Þjóðin var í Alþingisgarðinum.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22324;play=0mbl Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum]</ref> Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22325;play=0 mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur]</ref>
<gallery>
Image:W15 090120-DSC01585.JPG
Image:W15 Police 1445.JPG
Image:W15 Protesters 1231.JPG
Image:W15 Protesters 1253.JPG
Image:W15 Protesters 1807.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref>
* [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina.
<gallery>
Image:W15a Protesters 1894.JPG
Image:W15a Protesters 1897.JPG
Image:W15a Protesters 1919.JPG
Image:W15a Protesters 1936.JPG
Image:W15a Protesters 1943.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref>
* Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref>
* Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun.
* Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).
<gallery>
Image:W15b Protesters 2260.JPG
Image:W15b Protesters 2269.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. ===
[[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]]
* "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
=== Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður
** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður
** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]]
** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur
* Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref>
<gallery>
Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús
Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur
Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson
Image:W16 Protesters 2687.JPG
Image:W16 Protester 2729.JPG
</gallery>
=== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ===
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery>
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery>
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
== Mótmælendur ==
Samkvæmt rannsókn sem var gerð á 609 manns á höfuðborgasvæðinu sýndu niðurstöður að 25% eða fjórðungur Íslendinga tók þátt í mótmælum á [[Austurvöllur|Austuvelli]] í kjölfar [[Efnahagshrunið|efnahagshrunsins]] árið 2008 á einhverjum tímapunkti. Mótmælin urðu vettvangur landsmanna til þess að afla sér upplýsinga um hrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og vildu landsmenn frekari skýringar á málinu<ref>{{cite web |url=http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-01-21 |archive-date=2016-12-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161222015638/http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |url-status=dead }}</ref>.
Niðurstöður sýndu fram á að landsmenn sem voru óánægðir með [[Lýðræði|lýðræðið]] og töldu vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstri sinnaðir, voru mun líklegri til þess að mæta og taka þátt í mótmælunum<ref name=":3">http://skemman.is/stream/get/1946/6856/18610/1/106-113__JonGunnar_BerglindHolm_SigrunOlafs_FELMANbok.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.
Ef farið er nánar yfir niðurstöður kemur í ljós að þeir sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega miðað við samanburð á hámarks- og lágmarksgildum á mælingunni, burtséð frá þvi hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfið hafði einnig áhrif, þeir sem báru lítið traust til stjórnmálakerfisins samanborið við þá sem báru mikið traust til þess voru 6 sinnum líklegri til þess að mæta á mótmælin. Landsmenn sem töldu að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar í samfélginu voru með yfirburðum líklegri til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef skoðað er hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru þeir sem að mælast hæstir 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þeir sem mælast lægstir<ref name=":3" />.
=== Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar ===
Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif.
[[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins]
[[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn.
[[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir.
[[Neyðarstjórn kvenna]]
'''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar.
Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar.
Appelsínugulur…
* … er friðsöm krafa um breytingar.
* … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni.
* … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er.
* … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið.
== Aðgerðir lögreglu ==
Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli.
Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun.
Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum.
Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" />
=== Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum ===
[[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" />
Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" />
Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð.
Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi:
* Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138.
* Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni.
* Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst.
* Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar.
Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í desember 2012 kvað úrskurðarnefndin upp úr að synjun lögreglustjórans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köflum sem heita „Gagnrýni. Viðhorf annarra, s.s. fjölmiðla“ og að tiltekinni umfjöllun um kæranda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefndin umboðsmanni grein fyrir því að hún væri reiðubúin til að taka málið upp að nýju, bærist henni ósk þess efnis frá kæranda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hefur úrskurðurinn að geyma nýja niðurstöðu um skyldu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að afhenda umrædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref>
Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Eintök sem voru send á fjölmiðla voru síðar innkölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan texta, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref>
Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“
== Eftirmæli ==
Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi.
=== Opinber umræða ===
* Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref>
* [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref>
* [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref>
=== Bækur ===
Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni.
* ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref>
* ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref>
* ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref>
=== Fræðigreinar ===
* Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref>
* [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" />
=== Ýmislegt ===
Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Öskra]]
* [[Mótmæli 2009-2010]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki]
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
{{Hrunið}}
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]]
9vs9k79w1yo4rr1waioqtqn6jtny2a5
1889594
1889592
2024-11-28T16:37:13Z
Akigka
183
/* Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 */
1889594
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}}
[[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]]
[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]]
'''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll.
Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins töldu að almenningur væri orðin þreyttur á „pólitísku kjaftæði“. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009.
== Atburðarásin ==
=== Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 ===
{{aðalgrein|Neyðarlögin}}
[[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi:
{{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}}
Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf.
=== Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 ===
Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]].
=== Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 ===
Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" />
=== Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 ===
Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref>
=== Annar mótmælafundur, 18. október 2008 ===
Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona.
<gallery>
Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason
Image:W02 Protesters 07933.JPG
Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG
Image:W02 Collection 07946.JPG
Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG
</gallery>
=== Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 ===
Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur.
=== Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 ===
Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" />
=== Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 ===
[[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]]
Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref>
Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" />
Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar.
<gallery>
Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir.
Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti.
</gallery>
=== Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. ===
Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref>
<blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref>
Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref>
<gallery>
image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson
image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti
Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason
Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli
</gallery>
=== Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. ===
Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð.
<blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref>
<gallery>
Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur
Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson
Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“
Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi
Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur
</gallery>
=== Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 ===
{{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}}
Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref>
=== Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 ===
Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig.
Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref>
=== Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 ===
Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 ===
[[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]]
Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum.
Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" />
=== Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 ===
Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“:
<blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote>
Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" />
Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" />
=== Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 ===
{{aðalgrein|Nímenningarnir}}
Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
<blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote>
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
{{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |title=attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |url-status=dead }}</ref>}}
Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref>
=== Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 ===
Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]].
Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar:
<blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote>
Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>[http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128 Lögregluvefurinn, Höfuðborgarsvæðið, fréttir 9 desember 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 4. október 2010.</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9 desember 2008|retrieved=4 október 2010}}</ref>
=== Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 ===
Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref>
<gallery>
Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan
Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti
Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna
</gallery>
=== Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 ===
Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref>
Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref>
Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra.
=== Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 ===
[[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]]
Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr.
=== Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 ===
Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri.
=== Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 ===
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli, þar sem búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag:
<blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote>
=== Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 ===
Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref>
<gallery>
Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason.
Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti.
Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson.
Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm.
Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli.
</gallery>
=== Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 ===
Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574 Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009]</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>[http://this.is/nei/?p=2430 Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref>
<gallery>
Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir
Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]].
Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli.
Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda.
</gallery>
=== Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Svanfríður Anna Lárusdóttir]], [[Atvinnuleysi|atvinnulaus]]
** [[Gylfi Magnússon]], [[dósent]] <ref>[http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mótmælt á sex stöðum á landinu <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/ Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu]</ref>
*[[Nýjar raddir]], samtök sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
<gallery>
Image:W14x Protesters 0976.JPG
Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG
Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon
Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir
Image:W14x Protesters 1099.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009. ===
Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað að sjálfum sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Það var ekki fyrr en laust fyrir miðnætti sem nokkrir mótmælendur tóku að gera aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem hélt því uppi. Það gekk ekki alveg sem skyldi í fyrstu en eftir dágóða stund náðist að fella tréð með þeim afleiðingum að það féll á jörðina. Mótmælendur drógu tréð og fóru með það fyrir framan tengibyggingu [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] á Austurvelli.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en það reyndist erfitt að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og stóð í ljósum loga fram eftir morgni.
* Þjóðin var í Alþingisgarðinum.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22324;play=0mbl Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum]</ref> Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22325;play=0 mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur]</ref>
<gallery>
Image:W15 090120-DSC01585.JPG
Image:W15 Police 1445.JPG
Image:W15 Protesters 1231.JPG
Image:W15 Protesters 1253.JPG
Image:W15 Protesters 1807.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref>
* [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina.
<gallery>
Image:W15a Protesters 1894.JPG
Image:W15a Protesters 1897.JPG
Image:W15a Protesters 1919.JPG
Image:W15a Protesters 1936.JPG
Image:W15a Protesters 1943.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref>
* Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref>
* Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun.
* Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).
<gallery>
Image:W15b Protesters 2260.JPG
Image:W15b Protesters 2269.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. ===
[[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]]
* "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
=== Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður
** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður
** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]]
** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur
* Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref>
<gallery>
Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús
Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur
Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson
Image:W16 Protesters 2687.JPG
Image:W16 Protester 2729.JPG
</gallery>
=== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ===
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery>
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery>
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
== Mótmælendur ==
Samkvæmt rannsókn sem var gerð á 609 manns á höfuðborgasvæðinu sýndu niðurstöður að 25% eða fjórðungur Íslendinga tók þátt í mótmælum á [[Austurvöllur|Austuvelli]] í kjölfar [[Efnahagshrunið|efnahagshrunsins]] árið 2008 á einhverjum tímapunkti. Mótmælin urðu vettvangur landsmanna til þess að afla sér upplýsinga um hrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og vildu landsmenn frekari skýringar á málinu<ref>{{cite web |url=http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-01-21 |archive-date=2016-12-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161222015638/http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |url-status=dead }}</ref>.
Niðurstöður sýndu fram á að landsmenn sem voru óánægðir með [[Lýðræði|lýðræðið]] og töldu vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstri sinnaðir, voru mun líklegri til þess að mæta og taka þátt í mótmælunum<ref name=":3">http://skemman.is/stream/get/1946/6856/18610/1/106-113__JonGunnar_BerglindHolm_SigrunOlafs_FELMANbok.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.
Ef farið er nánar yfir niðurstöður kemur í ljós að þeir sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega miðað við samanburð á hámarks- og lágmarksgildum á mælingunni, burtséð frá þvi hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfið hafði einnig áhrif, þeir sem báru lítið traust til stjórnmálakerfisins samanborið við þá sem báru mikið traust til þess voru 6 sinnum líklegri til þess að mæta á mótmælin. Landsmenn sem töldu að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar í samfélginu voru með yfirburðum líklegri til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef skoðað er hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru þeir sem að mælast hæstir 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þeir sem mælast lægstir<ref name=":3" />.
=== Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar ===
Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif.
[[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins]
[[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn.
[[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir.
[[Neyðarstjórn kvenna]]
'''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar.
Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar.
Appelsínugulur…
* … er friðsöm krafa um breytingar.
* … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni.
* … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er.
* … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið.
== Aðgerðir lögreglu ==
Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli.
Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun.
Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum.
Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" />
=== Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum ===
[[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" />
Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" />
Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð.
Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi:
* Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138.
* Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni.
* Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst.
* Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar.
Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í desember 2012 kvað úrskurðarnefndin upp úr að synjun lögreglustjórans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köflum sem heita „Gagnrýni. Viðhorf annarra, s.s. fjölmiðla“ og að tiltekinni umfjöllun um kæranda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefndin umboðsmanni grein fyrir því að hún væri reiðubúin til að taka málið upp að nýju, bærist henni ósk þess efnis frá kæranda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hefur úrskurðurinn að geyma nýja niðurstöðu um skyldu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að afhenda umrædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref>
Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Eintök sem voru send á fjölmiðla voru síðar innkölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan texta, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref>
Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“
== Eftirmæli ==
Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi.
=== Opinber umræða ===
* Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref>
* [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref>
* [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref>
=== Bækur ===
Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni.
* ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref>
* ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref>
* ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref>
=== Fræðigreinar ===
* Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref>
* [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" />
=== Ýmislegt ===
Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Öskra]]
* [[Mótmæli 2009-2010]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki]
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
{{Hrunið}}
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]]
ldqpp0b4py2d0rbhbz9yuo8qknkdv0i
1889596
1889594
2024-11-28T16:42:28Z
Akigka
183
/* Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 */
1889596
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}}
[[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]]
[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]]
'''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll.
Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins töldu að almenningur væri orðin þreyttur á „pólitísku kjaftæði“. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009.
== Atburðarásin ==
=== Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 ===
{{aðalgrein|Neyðarlögin}}
[[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi:
{{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}}
Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf.
=== Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 ===
Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]].
=== Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 ===
Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" />
=== Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 ===
Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref>
=== Annar mótmælafundur, 18. október 2008 ===
Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona.
<gallery>
Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason
Image:W02 Protesters 07933.JPG
Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG
Image:W02 Collection 07946.JPG
Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG
</gallery>
=== Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 ===
Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur.
=== Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 ===
Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" />
=== Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 ===
[[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]]
Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref>
Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" />
Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar.
<gallery>
Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir.
Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti.
</gallery>
=== Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. ===
Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref>
<blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref>
Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref>
<gallery>
image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson
image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti
Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason
Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli
</gallery>
=== Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. ===
Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð.
<blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref>
<gallery>
Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur
Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson
Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“
Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi
Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur
</gallery>
=== Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 ===
{{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}}
Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref>
=== Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 ===
Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig.
Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref>
=== Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 ===
Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 ===
[[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]]
Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum.
Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" />
=== Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 ===
Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“:
<blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote>
Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" />
Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" />
=== Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 ===
{{aðalgrein|Nímenningarnir}}
Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
<blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote>
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
{{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |title=attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |url-status=dead }}</ref>}}
Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref>
=== Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 ===
Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]].
Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar:
<blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote>
Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>[http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128 Lögregluvefurinn, Höfuðborgarsvæðið, fréttir 9 desember 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 4. október 2010.</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9 desember 2008|retrieved=4 október 2010}}</ref>
=== Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 ===
Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref>
<gallery>
Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan
Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti
Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna
</gallery>
=== Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 ===
Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref>
Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref>
Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra.
=== Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 ===
[[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]]
Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr.
=== Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 ===
Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri.
=== Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 ===
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvellil. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag:
<blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote>
=== Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 ===
Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref>
<gallery>
Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason.
Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti.
Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson.
Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm.
Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli.
</gallery>
=== Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 ===
Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574 Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009]</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>[http://this.is/nei/?p=2430 Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref>
<gallery>
Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir
Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]].
Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli.
Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda.
</gallery>
=== Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Svanfríður Anna Lárusdóttir]], [[Atvinnuleysi|atvinnulaus]]
** [[Gylfi Magnússon]], [[dósent]] <ref>[http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mótmælt á sex stöðum á landinu <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/ Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu]</ref>
*[[Nýjar raddir]], samtök sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
<gallery>
Image:W14x Protesters 0976.JPG
Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG
Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon
Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir
Image:W14x Protesters 1099.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009. ===
Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað að sjálfum sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Það var ekki fyrr en laust fyrir miðnætti sem nokkrir mótmælendur tóku að gera aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem hélt því uppi. Það gekk ekki alveg sem skyldi í fyrstu en eftir dágóða stund náðist að fella tréð með þeim afleiðingum að það féll á jörðina. Mótmælendur drógu tréð og fóru með það fyrir framan tengibyggingu [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] á Austurvelli.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en það reyndist erfitt að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og stóð í ljósum loga fram eftir morgni.
* Þjóðin var í Alþingisgarðinum.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22324;play=0mbl Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum]</ref> Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22325;play=0 mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur]</ref>
<gallery>
Image:W15 090120-DSC01585.JPG
Image:W15 Police 1445.JPG
Image:W15 Protesters 1231.JPG
Image:W15 Protesters 1253.JPG
Image:W15 Protesters 1807.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref>
* [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina.
<gallery>
Image:W15a Protesters 1894.JPG
Image:W15a Protesters 1897.JPG
Image:W15a Protesters 1919.JPG
Image:W15a Protesters 1936.JPG
Image:W15a Protesters 1943.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref>
* Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref>
* Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun.
* Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).
<gallery>
Image:W15b Protesters 2260.JPG
Image:W15b Protesters 2269.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. ===
[[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]]
* "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
=== Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður
** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður
** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]]
** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur
* Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref>
<gallery>
Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús
Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur
Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson
Image:W16 Protesters 2687.JPG
Image:W16 Protester 2729.JPG
</gallery>
=== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ===
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery>
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery>
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
== Mótmælendur ==
Samkvæmt rannsókn sem var gerð á 609 manns á höfuðborgasvæðinu sýndu niðurstöður að 25% eða fjórðungur Íslendinga tók þátt í mótmælum á [[Austurvöllur|Austuvelli]] í kjölfar [[Efnahagshrunið|efnahagshrunsins]] árið 2008 á einhverjum tímapunkti. Mótmælin urðu vettvangur landsmanna til þess að afla sér upplýsinga um hrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og vildu landsmenn frekari skýringar á málinu<ref>{{cite web |url=http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-01-21 |archive-date=2016-12-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161222015638/http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |url-status=dead }}</ref>.
Niðurstöður sýndu fram á að landsmenn sem voru óánægðir með [[Lýðræði|lýðræðið]] og töldu vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstri sinnaðir, voru mun líklegri til þess að mæta og taka þátt í mótmælunum<ref name=":3">http://skemman.is/stream/get/1946/6856/18610/1/106-113__JonGunnar_BerglindHolm_SigrunOlafs_FELMANbok.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.
Ef farið er nánar yfir niðurstöður kemur í ljós að þeir sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega miðað við samanburð á hámarks- og lágmarksgildum á mælingunni, burtséð frá þvi hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfið hafði einnig áhrif, þeir sem báru lítið traust til stjórnmálakerfisins samanborið við þá sem báru mikið traust til þess voru 6 sinnum líklegri til þess að mæta á mótmælin. Landsmenn sem töldu að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar í samfélginu voru með yfirburðum líklegri til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef skoðað er hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru þeir sem að mælast hæstir 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þeir sem mælast lægstir<ref name=":3" />.
=== Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar ===
Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif.
[[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins]
[[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn.
[[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir.
[[Neyðarstjórn kvenna]]
'''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar.
Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar.
Appelsínugulur…
* … er friðsöm krafa um breytingar.
* … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni.
* … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er.
* … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið.
== Aðgerðir lögreglu ==
Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli.
Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun.
Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum.
Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" />
=== Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum ===
[[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" />
Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" />
Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð.
Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi:
* Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138.
* Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni.
* Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst.
* Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar.
Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í desember 2012 kvað úrskurðarnefndin upp úr að synjun lögreglustjórans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köflum sem heita „Gagnrýni. Viðhorf annarra, s.s. fjölmiðla“ og að tiltekinni umfjöllun um kæranda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefndin umboðsmanni grein fyrir því að hún væri reiðubúin til að taka málið upp að nýju, bærist henni ósk þess efnis frá kæranda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hefur úrskurðurinn að geyma nýja niðurstöðu um skyldu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að afhenda umrædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref>
Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Eintök sem voru send á fjölmiðla voru síðar innkölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan texta, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref>
Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“
== Eftirmæli ==
Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi.
=== Opinber umræða ===
* Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref>
* [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref>
* [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref>
=== Bækur ===
Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni.
* ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref>
* ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref>
* ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref>
=== Fræðigreinar ===
* Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref>
* [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" />
=== Ýmislegt ===
Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Öskra]]
* [[Mótmæli 2009-2010]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki]
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
{{Hrunið}}
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]]
odk102girk4uyg3jw9slapoxfl4r6gu
1889597
1889596
2024-11-28T16:51:06Z
Akigka
183
1889597
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}}
[[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]]
[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]]
'''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll.
Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009.
== Atburðarásin ==
=== Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 ===
{{aðalgrein|Neyðarlögin}}
[[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi:
{{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}}
Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf.
=== Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 ===
Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]].
=== Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 ===
Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" />
=== Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 ===
Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref>
=== Annar mótmælafundur, 18. október 2008 ===
Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona.
<gallery>
Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason
Image:W02 Protesters 07933.JPG
Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG
Image:W02 Collection 07946.JPG
Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG
</gallery>
=== Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 ===
Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur.
=== Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 ===
Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" />
=== Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 ===
[[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]]
Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref>
Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" />
Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar.
<gallery>
Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir.
Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti.
</gallery>
=== Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. ===
Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref>
<blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref>
Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref>
<gallery>
image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson
image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti
Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason
Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli
</gallery>
=== Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. ===
Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð.
<blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote>
Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref>
<gallery>
Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur
Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson
Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“
Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi
Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur
</gallery>
=== Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 ===
{{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}}
Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref>
=== Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 ===
Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig.
Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref>
=== Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 ===
Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 ===
[[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]]
Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum.
Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" />
=== Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 ===
Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“:
<blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote>
Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" />
Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" />
=== Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 ===
{{aðalgrein|Nímenningarnir}}
Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
<blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote>
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
{{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |title=attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305102100/http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 |url-status=dead }}</ref>}}
Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref>
=== Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 ===
Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]].
Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar:
<blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote>
Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>[http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128 Lögregluvefurinn, Höfuðborgarsvæðið, fréttir 9 desember 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 4. október 2010.</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9 desember 2008|retrieved=4 október 2010}}</ref>
=== Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 ===
Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref>
<gallery>
Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan
Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti
Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna
</gallery>
=== Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 ===
Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref>
Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref>
Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra.
=== Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 ===
[[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]]
Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr.
=== Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 ===
Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri.
=== Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 ===
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvellil. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag:
<blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote>
=== Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 ===
Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref>
<gallery>
Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason.
Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti.
Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson.
Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm.
Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli.
</gallery>
=== Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 ===
Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574 Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009]</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>[http://this.is/nei/?p=2430 Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref>
<gallery>
Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir
Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]].
Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli.
Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda.
</gallery>
=== Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Svanfríður Anna Lárusdóttir]], [[Atvinnuleysi|atvinnulaus]]
** [[Gylfi Magnússon]], [[dósent]] <ref>[http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mótmælt á sex stöðum á landinu <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/ Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu]</ref>
*[[Nýjar raddir]], samtök sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
<gallery>
Image:W14x Protesters 0976.JPG
Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG
Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon
Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir
Image:W14x Protesters 1099.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009. ===
Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað að sjálfum sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Það var ekki fyrr en laust fyrir miðnætti sem nokkrir mótmælendur tóku að gera aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem hélt því uppi. Það gekk ekki alveg sem skyldi í fyrstu en eftir dágóða stund náðist að fella tréð með þeim afleiðingum að það féll á jörðina. Mótmælendur drógu tréð og fóru með það fyrir framan tengibyggingu [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] á Austurvelli.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en það reyndist erfitt að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og stóð í ljósum loga fram eftir morgni.
* Þjóðin var í Alþingisgarðinum.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22324;play=0mbl Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum]</ref> Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22325;play=0 mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur]</ref>
<gallery>
Image:W15 090120-DSC01585.JPG
Image:W15 Police 1445.JPG
Image:W15 Protesters 1231.JPG
Image:W15 Protesters 1253.JPG
Image:W15 Protesters 1807.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref>
* [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina.
<gallery>
Image:W15a Protesters 1894.JPG
Image:W15a Protesters 1897.JPG
Image:W15a Protesters 1919.JPG
Image:W15a Protesters 1936.JPG
Image:W15a Protesters 1943.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009. ===
* Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref>
* Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref>
* Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun.
* Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5).
<gallery>
Image:W15b Protesters 2260.JPG
Image:W15b Protesters 2269.JPG
</gallery>
=== Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. ===
[[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]]
* "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
=== Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. ===
* Ræðumenn:
** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður
** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður
** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]]
** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur
* Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref>
<gallery>
Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús
Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur
Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson
Image:W16 Protesters 2687.JPG
Image:W16 Protester 2729.JPG
</gallery>
=== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ===
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery>
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery>
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
== Mótmælendur ==
Samkvæmt rannsókn sem var gerð á 609 manns á höfuðborgasvæðinu sýndu niðurstöður að 25% eða fjórðungur Íslendinga tók þátt í mótmælum á [[Austurvöllur|Austuvelli]] í kjölfar [[Efnahagshrunið|efnahagshrunsins]] árið 2008 á einhverjum tímapunkti. Mótmælin urðu vettvangur landsmanna til þess að afla sér upplýsinga um hrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og vildu landsmenn frekari skýringar á málinu<ref>{{cite web |url=http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-01-21 |archive-date=2016-12-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161222015638/http://councilforeuropeanstudies.org/critcom/financial-crisis-and-protest-in-iceland-october-2008-january-2009/ |url-status=dead }}</ref>.
Niðurstöður sýndu fram á að landsmenn sem voru óánægðir með [[Lýðræði|lýðræðið]] og töldu vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstri sinnaðir, voru mun líklegri til þess að mæta og taka þátt í mótmælunum<ref name=":3">http://skemman.is/stream/get/1946/6856/18610/1/106-113__JonGunnar_BerglindHolm_SigrunOlafs_FELMANbok.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.
Ef farið er nánar yfir niðurstöður kemur í ljós að þeir sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega miðað við samanburð á hámarks- og lágmarksgildum á mælingunni, burtséð frá þvi hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfið hafði einnig áhrif, þeir sem báru lítið traust til stjórnmálakerfisins samanborið við þá sem báru mikið traust til þess voru 6 sinnum líklegri til þess að mæta á mótmælin. Landsmenn sem töldu að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar í samfélginu voru með yfirburðum líklegri til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef skoðað er hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru þeir sem að mælast hæstir 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þeir sem mælast lægstir<ref name=":3" />.
=== Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar ===
Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif.
[[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins]
[[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn.
[[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir.
[[Neyðarstjórn kvenna]]
'''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar.
Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar.
Appelsínugulur…
* … er friðsöm krafa um breytingar.
* … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni.
* … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er.
* … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið.
== Aðgerðir lögreglu ==
Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli.
Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun.
Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum.
Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" />
=== Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum ===
[[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" />
Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" />
Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð.
Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi:
* Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138.
* Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni.
* Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst.
* Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar.
Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í desember 2012 kvað úrskurðarnefndin upp úr að synjun lögreglustjórans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köflum sem heita „Gagnrýni. Viðhorf annarra, s.s. fjölmiðla“ og að tiltekinni umfjöllun um kæranda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefndin umboðsmanni grein fyrir því að hún væri reiðubúin til að taka málið upp að nýju, bærist henni ósk þess efnis frá kæranda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hefur úrskurðurinn að geyma nýja niðurstöðu um skyldu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að afhenda umrædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref>
Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Eintök sem voru send á fjölmiðla voru síðar innkölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan texta, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref>
Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“
== Eftirmæli ==
Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi.
=== Opinber umræða ===
* Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref>
* [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref>
* [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref>
=== Bækur ===
Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni.
* ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref>
* ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref>
* ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref>
=== Fræðigreinar ===
* Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref>
* [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" />
=== Ýmislegt ===
Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Öskra]]
* [[Mótmæli 2009-2010]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki]
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
{{Hrunið}}
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]]
tiz1exh4jynz1g21pv3rkt9kxlgxpp7
Nýjar raddir
0
73156
1889595
1700382
2024-11-28T16:38:16Z
Akigka
183
tillaga að sameiningu
1889595
wikitext
text/x-wiki
{{sameina|Ástþór Magnússon}}
'''Nýjar raddir''' eru samtök mótmælenda. [[Ástþór Magnússon]] er einn skipuleggjanda nýrra radda.
== 17. janúar 2009 ==
Nýjar raddir efndu til samkomu við Austurvöll þann [[17. janúar]] [[2009]] klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust.
Samtökin [[Raddir fólksins]] höfðu einnig skipulagt fund á Austurvelli á sama tíma, nánar tiltekið klukkan 15:00. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda.
Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu [[Lögreglustjórinn í Reykjavík|Lögreglustjórans í Reykjavík]].
== Tenglar ==
* http://www.austurvollur.is/
* http://raddir.austurvollur.is/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090123193856/http://raddir.austurvollur.is/ |date=2009-01-23 }}
* http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/
{{stubbur}}
nzg3739zxgaqqdqvx6wyasnoj6ay549
Súludans
0
75329
1889639
1779604
2024-11-29T01:03:03Z
Snaevar-bot
20904
/* Sem dans á "súlustöðum" ætlaður til þess að vera kynæsandi */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889639
wikitext
text/x-wiki
[[File:PoleDSC325.jpg|thumb|right|250px|Súludansari með hnélás um súluna]]
'''Súludans''' á við hvers kyns [[dans]], gjarnan [[klám]]fenginn, þar sem dansarinn notar lóðrétta súlu sem leikmun.
Súludans tíðkast á nektardansstöðum (''súlustöðum'') en hefur einnig náð fótfestu á vesturlöndum á seinni árum sem líkamsrækt.
== Sem líkamsrækt/íþrótt eða list ==
Sem list eða íþrótt, á notkun á súlum (jafnvel mörgum, og endilega ekki öllum lóðréttum) sér langa sögu, alla vega í Kína<!--([[Chinese pole]])--> og á kínverjinn Wang Zhonghua heimsmetið í einni stöðunni, "mennskt flagg" upp á 1 mínútu og 5,71 sekúndu.<ref>{{cite web |url=http://www.humanflag.org/world-record/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-24 |archive-date=2017-03-17 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170317161810/http://www.humanflag.org/world-record/ |url-status=dead }}</ref> Þar er um að ræða einn karlmann, en önnur atriði geta samanstaðið af mörgum sýnendum.
[[Katrín, hertogaynja af Cambridge]] vaktí athygli ǽrið 2015 fyrir þáttöku í kennslustundum í súludanski til að léttast eftir barnsburð,<!-- "reported "royal bodyguards" as saying that [..] after giving birth to Prince George in 2013.[40]" --> að sögn lífvarða, skv. tímaritinu Celebrity Health & Fitness.
== Sem dans á "súlustöðum" ætlaður til þess að vera kynæsandi ==
Svokallaðir súlustaðir, þar sem [[nektardans]] er stundaður, hafa frá seinni hluta tuttugustu aldar boðið upp á alla vega eina súlu. Oft ein kona, jafnvel tvær, dansa við eða á súlunni (jafnvel í einu). Súla er í seinni tíð nær alltaf til staðar og oftast notast þó jafnvel að litlu leyti. Nektardans á sér mun lengri sögu og var ekkert notast við súlur áður.
Þó svo að karlmenn stundi líka nektardans, þá er hann meira stundaður af konum; alla vega sá dans sem notast við súlur.
Rima Fakih vakti athygli þegar hún vann Miss USA; ekki bara fyrir uppruna og trúarskoðanir<!--saying "I'd like to say I'm American first, and I am an Arab-American, I am Lebanese-American, and I am Muslim-American."[15] Fakih has been presented as the first woman of Arab descent to win Miss USA as well as the first Muslim. She has said that she went to Catholic school and identifies herself as both Catholic and Muslim. [..] Fakih is widely believed to be the first Lebanese American, the first Arab American and the first Muslim to win the Miss USA title; however, pageant officials have stated their records are not detailed enough to confirm this claim.[14] --> en hún er upprunnin frá [[Líbanon]] úr [[Sjía]]-múslima fjölskyldu; heldur líka vegna súludanskeppni sem hún vann fyrir þátttöku í Miss USA, og mynda sem hún varði eftir að þær komust í hámæli eftir að hún varð víðfræg. Keppnishaldari Miss USA [[Donald Trump]] varði líka myndirnar, þar sem Fakih er fullklædd.<ref>http://www.today.com/style/miss-usa-i-didn-t-do-anything-wrong-wbna37208575</ref> Hún útskýrði að þetta hafi ekki í raun verið "stipper"-keppni, enda sést hún ekki nakin, heldur kynning og yfir 100 konur voru fengnar til að "kenna þeim að dansa og vera kynþokkafullar. Þetta voru líka læknar og lögfræðingar".
== Heimildir ==
<references/>
[[Flokkur:Líkamsrækt]]
[[Flokkur:Dans]]
[[Flokkur:Klám]]
9cf6lbs5ma03pm7t05wtqja1dkfdylc
In Flames
0
82632
1889585
1815216
2024-11-28T14:48:02Z
Berserkur
10188
1889585
wikitext
text/x-wiki
[[File:2015 RiP In Flames - by 2eight - 8SC9852.jpg|thumb|upright=1.8|In Flames - Rock im Park 2015]]
'''In Flames''' er [[Svíþjóð|sænsk]] [[melódískt dauðarokk|melódísk dauðarokk]]shljómsveit stofnuð árið [[1990]] í [[Gautaborg]].
Sveitin mun spila í Hörpu sumarið [[2025]].
<ref>[https://www.dv.is/fokus/2024/11/28/flames-til-islands-sumar In Flames til Íslands í sumar] Dv.is, sótt 28. nóvember 2024</ref>
== Plötur ==
* Lunar Strain (1994)
* Subterranean (1995)
* The Jester Race (1996)
* Whoracle (1997)
* Colony (1999)
* Clayman (2000)
* Reroute to Remain (2002)
* Soundtrack to Your Escape (2004)
* Come Clarity (2006)
* A Sense of Purpose (2008)
* Sounds of a Playground Fading (2011)
* Siren Charms (2014)
* Battles (2016)
* I, the Mask (2019)
* Foregone (2023)
== Meðlimir ==
* Anders Fridén — Söngur
* Chris Broderick — Gítar
* Björn Gelotte — Gítar
* Liam Wilson — Bassi
* Tanner Wayne – Trommur
'''Fyrrum meðlimir'''
* Peter Iwers: Bassi
* Daniel Svensson: Trommur
* Jesper Strömblad : Gítar
* Glenn Ljungström: Gítar
* Johan Larsson: Bassi
* Niclas Engelin: Bassi
* Mikael Stanne: Söngur
{{Commonscat}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Sænskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Sænskar þungarokkshljómsveitir]]
[[Flokkur:Stofnað 1990]]
mz82lsv6lregbyn0bnr5mo43h2tm605
Hangúl
0
84473
1889640
1822287
2024-11-29T01:03:17Z
Snaevar-bot
20904
/* top */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889640
wikitext
text/x-wiki
Nútíma kóreska er skrifuð með kóreska [[stafróf|stafrófinu]] (sem heitir '''hangúl''',<ref>http://www.wdl.org/en/item/4166</ref><!-- HANgúl? ({{IPAc-en|lang|ˈ|h|ɑː|n|g|uː|l}} {{Respell|HAHN|gool}} --> 한글, í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] en '''chosŏn'gŭl''', 조선글, í [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]). <!-- Hangul var hannað á árunum 1443 og 1444 en kynnt fyrir kóresku þjóðinni árið 1446. --> Nútíma kóreska er skrifuð frá vinstri til hægri (en líkt og með kínversku getur líka verið skrifuð lóðrétt, og eru þá lóðréttu línurnar frá hægri til vinstri). Hangúl (e. hangul) er stundum skrifað hangeul á ensku<!-- following South Korea's [[Revised Romanization of Korean|standard Romanization]]-->. <!--, a system developed during the 15th century for that purpose, although it did not become the primary script until the 20th century. --> Letrið styðst við 24 einfalda stafi <!--basic letters --> (''jamo'') og 27 flóknari stafi sem búnir er til úr þeim einföldu.
Hangul var hannað á árunum 1443 og 1444 en kynnt fyrir kóresku þjóðinni árið 1446. Það var fyrir tilstilli þáverandi konung landsins, Sejong, að skriftin var hönnuð. Áður en hangúl kom til sögunnar töluðu Kóreumenn kóresku en skrifuðu mestmegnis á kínversku, sem er mjög frábrugðin kóresku. Stór hluti Kóreumanna var ólæs og þess vegna var það mikil bylting þegar byrjað var að rita kóresku með hangúl.
Þar sem hangúl hefur fá tákn er því t.d. mun auðveldara að hana læra stafróðið heldur en kínversku táknin. Sejong konungur er frægasti konungurinn í sögu Kóreu og prýðir 10.000 won seðilinn.
Hangul var þó notað saman við [[kínversk tákn]] (kölluð hanja á kóresku) að verulegu leyti fram til ársins 1970, en kínversku táknin voru þá gjarna notuð á eftir kóreskum orðum til útskýringar og virka sem hálfgerð orðabókarskýring. Nú er hangúl notað nær eingöngu bæði í Suður-Kóreu og Norður-Kóreu en þó kemur fyrir að Hanja er sett í sviga til að skýra orð nánar, til dæmis í fréttablöðum og ritgerðum.
Kóresk börn þurfa enn að læra mikla kínversku í grunnskólum en mikið af kóreskum orðaforða er tekinn úr kínversku.
Þess má einnig geta að fyrir utan Kóreumenn er [[Indónesía|indónesískur]] ættbálkur sem notar hangúl.
Hvert tákn í hangúl er kallað jamo. Til eru 29 tákn sem skiptast upp í
* 14 [[samhljóð]]a
* 10 [[sérhljóð]]a
* 5 [[tvöföld tákn]] (td. tt, kk, pp)
Þessum táknum er svo raðað saman þannig að mest eru þrjú jamo í einni samstæðu. Samstæðan myndar alltaf eitt atkvæði. Táknunum er raðað þannig upp að fyrst kemur samhljóði svo sérhljóði og síðast er skrifað endatákn sem er oftast líka samhljóði eða tvöfalt tákn. Skrifað er frá hægri til vinstri og frá toppi og niður innan samstæðunnar og sama á við um línur.
== Hangul í Unicode ==
Það eru fjórar mismunandi leiðir til að skilgreina hangúl í [[Unicode]]. Maður getur valið hvort maður vill fá hvert tákn fyrir sig eða heila samstæðu og hvernig maður vill að hún birtist.
* U+1100–U+11FF: Inniheldur öll tákn hangúl gömul og ný.
* U+3130–U+318F: Hangul samvinnandi tákn
* U+AC00-U+D7A3: Inniheldur allar nútíma samstæður hangúl.
* U+FFA0–U+FFDF: Hangul samvinnandi tákn.
<references/>
[[Flokkur:Kóreska]]
[[Flokkur:Kórea]]
ph1dt0isur7knux7ql260ymny1i5l16
Deng Xiaoping
0
87487
1889625
1878715
2024-11-29T00:06:14Z
Snævar
16586
-falinn texti: eydd skrá
1889625
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Deng, eiginnafnið er Xiaoping.''
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Deng Xiaoping
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|邓小平}}
| mynd = Deng Xiaoping and Jimmy Carter at the arrival ceremony for the Vice Premier of China. - NARA - 183157-restored(cropped).jpg
| titill= Formaður ráðgjafarráðs kommúnistaflokksins
| stjórnartíð_start = [[13. september]] [[1982]]
| stjórnartíð_end = [[2. nóvember]] [[1987]]
| forseti = [[Li Xiannian]]
| forsætisráðherra = [[Zhao Ziyang]]
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = [[Chen Yun]]
| titill2= Formaður hernaðarnefndar kommúnistaflokkins
| stjórnartíð_start2 = [[28. júní]] [[1981]]
| stjórnartíð_end2 = [[19. mars]] [[1990]]
| forveri2 = [[Hua Guofeng]]
| eftirmaður2 = [[Jiang Zemin]]
| titill3= Formaður ráðgjafarráðstefnu kínversku þjóðarinnar
| stjórnartíð_start3 = [[8. mars]] [[1978]]
| stjórnartíð_end3 = [[17. júní]] [[1983]]
| forveri3 = [[Zhou Enlai]] (til 1976)
| eftirmaður3 = [[Deng Yingchao]]
| myndatexti1 = {{small|Deng Xiaoping (邓小平) árið 1979.}}
| fæddur = [[22. ágúst]] [[1904]]
| fæðingarstaður = [[Guang'an]], [[Sesúan]], [[Tjingveldið|Kína]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1997|2|19|1904|8|22}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]
| þjóderni = [[Kína|Kínverskur]]
| maki = Zhang Xiyuan (1928–1929)<br>Jin Weiying (1931–1939)<br>Zhuo Lin (1939–1997)
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| börn = Deng Lin, Deng Pufang, Deng Nan, Deng Rong, Deng Zhifang
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf = Hagfræðingur, stjórnmálamaður
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Deng Xiaoping''' {{Audio|zh-Deng_Xiaoping.ogg|hlusta}} ([[22. ágúst]] [[1904]] – [[19. febrúar]] [[1997]]) (eða Teng Hsiao-p'ing) var kínverskur leiðtogi og stjórnmálamaður, kenningasmiður og stjórnarerindreki.<ref>Yahuda (1993): 551-72.</ref> Sem leiðtogi Kommúnistaflokksins í [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] var Deng siðbótarmaður sem leiddi Kína í átt að markaðshagkerfi. Þrátt fyrir að hafa aldrei gegnt formlegu embætti sem þjóðhöfðingi eða leiðtogi ríkisstjórnar Kína þá var hann engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína frá 1978 til 1990.
Deng fæddist í Guang'an, [[Sesúan]]héraði þann 22. ágúst 1904. Hann dvaldi við nám og störf í [[Frakkland]]i á árunum 1920 – 1925 og kynntist þar [[Marxismi|marxisma]]. Þar gekk hann liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1923. Þegar hann sneri aftur til Kína starfaði hann sem stjórnmálaerindreki á dreifbýlli svæðum Kína. Hann hófst hratt til hárra metorða innan Kommúnistaflokksins. Hann varð aðalritari flokksforystunnar þegar „[[gangan langa]]“ hófst og því talinn til „byltingahetja göngunnar“.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=LUcNg8xYHtEC&pg=PA131&lpg=PA131&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=„China's leaders“ |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað = 12. maí |árskoðað = 2010}}</ref> Hann varð einn æðsti yfirmaður hersins í stríðinu við Japani og í [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] stýrði hann helmingi alls herafla kommúnista.<ref>Chang og Halliday (2007): 673-674.</ref> Hann tók sæti miðstjórnar Kommúnistaflokks Kína 1945. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 vann Deng í Tíbet og í Suðvestur-Kína til að treysta yfirráð kommúnista þar. Hann var kallaður til starfa til Beijing sem varaforsætisráðherra (1952) þar sem frami hann reis hratt. Hann gekk til liðs við framkvæmdanefnd Miðstjórnarinnar árið 1956. Hann ásamt [[Liu Shaoqi]] gegndi lykilhlutverki í efnahagslegri endurreisn Kína eftir „[[Stóra stökkið fram á við|stóra stökkið]]“ á sjötta áratugnum. Efnahagsstefna hans var talinn andstæð pólitískri hugmyndafræði [[Maó Zedong]] formanns. Vegna þessa lenti hann tvívegis í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]]. Í fyrra skiptið (1966) var hann sendur til endurhæfingarstarfa í dráttarvélaverksmiðju. Árið 1973 var hann síðan kallaður aftur til starfa með [[Zhou Enlai]] sem varaforsætisráðherra. Í veikindum Zhou tók Deng við að innleiða kennisetningar Zhou um nútímavæðingu. Eftir dauða Zhou Enlai 1976 féll Deng aftur í ónáð og lenti í „flokkshreinsunum“. En enn reis Deng til valda 1977 í sitt fyrra embætti sem varaforsætisráðherra og að auki varaformaður flokksins. Hann heimsótti [[Bandaríkin]] árið 1979 til að leita nánari tengsla. Deng styrkti valdastöðu sína 1981 þegar hann skipti andstæðingnum [[Hua Guofeng]] flokksformanni út fyrir liðsmann sinn.
Þrátt fyrir að hafa aldrei gengt formlegu hæstu embættum sem þjóðhöfðingi, leiðtogi ríkisstjórnar eða aðalritari kommúnistaflokksins í Kína er Deng engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína sem tók við eftir Maó Zedong. Hann tók við Kína í sárum þar sem félagskerfi og stofnanir höfðu verið brotnar niður í menningarbyltingunni og öðrum stjórnmálaátökum Maó tímabilsins.
Deng var höfundur nýrra áherslna í kínverskum sósíalisma, þar sem efnahagslegar umbætur byggðu á kennismíð um „sósíalískan markaðsbúskap“. Hann opnaði Kína fyrir erlendum fjárfestingum, ruddi braut landsins fyrir þátttöku á heimsmarkaði og heimilaði starfsemi einkafyrirtækja á samkeppnismarkaði. Hann er yfirleitt talinn hafa lagt grunn að gríðarlegri efnahagsframþróun Kína síðast liðin þrjátíu ár. Þessi mikli hagvöxtur hefur breytt lífskjörum hundraða milljóna Kínverja til betri vegar.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=mDS0GW7FH_0C&pg=PA179&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=China in the Era of Deng Xiaoping |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
En þrátt fyrir að hafa losað um ríkishöft og eftirlit krafðist hann þess að flokkurinn hefði tögl og hagldir í stjórnsýslu og stjórnmálum landsins. Hann studdi til að mynda notkun hervalds til að stöðva [[mótmælin á Torgi hins himneska friðar]].
Deng kvaddi flokkstarfið formlega árið 1989 og tilnefndi [[Jiang Zemin]] sem eftirmann sinn. Á síðustu æviárunum þjáður af [[Parkinsonsveiki]], gat hann varla fylgst með málefnum ríkisins. Hann taldist engu að síður til [[Æðsti leiðtogi Kína|æðsta leiðtoga Kína]] fram á síðasta dag 19. febrúar 1997.
[[Mynd:Student Deng Xiaoping in France.jpg|thumb |right|180px| Deng Xiaoping á námsárum í Frakklandi.]]
== Æskuár ==
=== Barnæska í Sesúan (1904―1920) ===
Deng Xiaoping (á einfaldaðri kínversku: 邓 先 圣; hefðbundin kínverska: 邓 先 圣), fæddist þann 22. ágúst 1904, í þorpinu Paifang (牌坊村) Xiexin bænum (协 兴镇) í Guang sýslu [[Sesúan]]héraðs, sem er um 160 km. frá [[Chongqing]]-borg. Rætur hans má rekja aftur til Meixian. Upphaflega bar hann nafnið Xixi (希贤). Deng er föðurnafn hans.
Faðir hans, bóndinn Deng Wenming, bjó á eignarlandi sem tryggði Deng fjölskyldunni ágæt lífskjör.
Að loknu námi í Guang-sýslu fór Deng fjórtán ára gamall til frænda síns, Deng Shaosheng, sem var þremur árum eldri, í skóla í [[Chongqing]]-borg þar sem franska var kennd og nemendur undirbúnir fyrir frekara nám í [[Frakkland]]i. Ekki er vitað hvað varð til þess að drengir frá svo afskekktu þorpi fóru til náms í alþjóðlegum skóla. Deng (enn sem Xixia) dvaldi ár í skólanum, þar sem hann lærði meðal annars frönsku. Sumarið 1920 bauðst honum að loknum inntökuprófum að fara í námsferð fyrir kínverska nemendur með skipi til Frakklands.<ref>New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: „The life of Deng Xiaoping“ Sjá vefheimild.</ref> Faðir Dengs spurði soninn, sem var yngstur í ferðinni, hvað hann vonast til að læra í Frakklandi. Hann endurtók þá orð kennara síns: „Að sækja þekkingu og sannleika Vesturlanda til bjargar Kína“. Deng Xiaoping hafði verið kennt að Kína væri veikt og fátækt ríki og til bjargar landinu yrðu Kínverjar að koma á vestrænni menntun nútímans.<ref>Stewart, Whitney, Deng Xiaoping: Leader in a Changing China, 2001.</ref>
Deng ferðaðist með frænda sínum Shaosheng, á bát niður Yangtze á til [[Sjanghæ]]borgar, steig hann á skipsfjöl með 80 öðrum kínverskum skólafélögum og sigldi til Frakklands. Þeir komu til hafnar í [[Marseille]] í nóvember sama ár.
=== Nám og störf í Frakklandi (1920―1926) ===
[[Mynd:Deng02.jpg|left|thumb|right|250px| Í námsferð frá Kína. Deng Xiaoping er þriðji frá hægri í fremstu röð. Í Frakklandi 1920 – 1925 kynntist hann [[Marxismi|marxisma]] líkt og margir aðrir byltingarmenn Asíu ([[Ho Chi Minh]], [[Zhou Enlai]], og [[Pol Pot]]).]]
Í október 1920 kom skipið í höfn í [[Marseille]]. Ferðin var ekki eins og til hennar hafði verið stofnað í fyrstu, enda ferðafé af skornum skammti. Deng Xiaoping nam einungis í skamman tíma í gagnfræðiskóla í [[Bayeux]] og [[Chatillon]] en síðan varði hann mestum tíma í Frakklandi við vinnu. Fyrst vann hann í járn- og stálverksmiðju í [[Le Creusot]] í Mið-Frakklandi, síðar var hann vélamaður í Renault verksmiðjum í Billancourt úthverfi Parísar, þá sem slökkviliðsmaður á járnbraut og við eldhúshjálp í veitingahúsum. Hann rétt skrimti við lítil kjör og bágborið vinnuöruggi. Seinna sagði Deng að þar hefði hann fyrst kynnst svartnætti hins kapítalíska samfélags.
Í Frakklandi komst Deng í kynni við aðra kínverska innflytjendur. Fyrir hvatningu eldi félaga (meðal annars [[Zhao Shiyan]] og [[Zhou Enlai]]) nam Deng marxisma og vann að pólitískum áróðri. [[Októberbyltingin]] í Rússlandi var í algleymingi. Árið 1921 gekk hann til liðs við Æskulýðshreyfingu kínverska kommúnista í Evrópu. Á seinni hluta ársins 1924 gekk Deng formlega til liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kínverska kommúnistaflokkinn]], sem stofnaður hafði verið nokkrum árum fyrr með stuðningi frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Deng varð leiðandi innan æskulýðshreyfingarinnar flokksins í Evrópu. Hann skrifaði meðal annars pólitískar greinar í „Rauða ljósið“ en það var tímarit sem gefið af kínverskum kommúnistum í Frakklandi. Þessi fyrstu skrif Deng byggja á róttækri hugmyndafræði þar sem kommúnísk bylting er talin lausn á vandamálum í Kína.
[[Mynd:Jin weiying.jpg|right|thumb|180px| Jin Weiying, önnur eiginkona Deng Xiaoping, yfirgaf eiginmanninn þegar hann sætti pólitískum árásum árið 1933.]]
=== Í Sovétríkjunum (1926―1927) ===
Árið 1926 ferðaðist Deng Xiaoping til Sovétríkjanna og stundaði næstu ellefu mánuði nám aðallega við Sun Yat-sen-háskólann í Moskvu sem Þriðju alþjóðasamtök kommúnista ([[Komintern]]) ráku fyrir kínverska byltingarsinna. Þar lærði hann rússnesku, heimspeki, stjórnmálahagsfræði og Lenínisma. Þar var hann m.a. bekkjarfélagi [[Chiang Ching-kuo]] sem var sonur [[Chiang Kai-shek]] og síðar forsætisráðherra Taívan (1972– 1978).<ref>{{cite web|url= http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 |title= Exiled son who saved the state|publisher= TSL Education Ltd |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
=== Heimkoma til Kína (1927) ===
[[Feng Yuexiang]] sem var foringi í her kínverskra þjóðernissinna í Norðvestur-Kína, kom til Moskvu og leitaði liðsinnis Sovétríkjanna í gegnum [[Alþjóðasamtök kommúnista|Alþjóðasamtök kommúnista]] (Komintern) til ráðningar Kínverja í her sinn. Á þeim tíma studdu Sovétríkin bandalag kínverska kommúnista við þjóðernissinna í [[Kuomintang]]-flokknum sem [[Sun Yat-sen]] hafði stofnað. Hann var þó ekki kommúnisti en nýtti skipulag ættað úr kennisetningum Leníns.
Deng Xiaoping varð fyrir valinu og fór með Feng Yuexiang. Eftir átta ára dvöl erlendis og strangt ferðalag yfir eyðimerkur Mongólíu kom hann loks til heimalandsins vorið 1927.
Deng dvaldi fyrst í höfuðvígi hers Feng Yuxiang í Xi'an frá mars 1927. En þegar [[Chiang Kai-shek]] tók við af [[Sun Yat-sen]] sem leiðtogi þjóðernissinna rofnaði bandalag þeirra við kommúnista. Hann stofnaði [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldið Kína]] með [[Nanking]] sem höfuðborg og hóf að ofsækja kommúnista. Feng Yuxiang studdi Chiang Kai-Shek og kommúnistar á borg við Deng sem þjónuðu í her hans neyddust til að flýja.
[[Mynd:Deng1941.jpg|thumb|right|180px|Deng Xiaoping árið 1942.]]
== Frami í Kommúnistaflokknum ==
=== Pólitísk neðanjarðarstarfsemi í Sjanghæ og Wuhan (1927―1929) ===
Deng Xiaoping flýði undan her Feng Yuxiang í Norðvestur-Kína til borgarinnar [[Wuhan]] þar sem kommúnistar höfðu höfuðstöðvar á þeim tíma. Þar byrjaði Deng að nota gælunafnið „Xiaoping“ og tók við ýmsum stöðum innan hreyfingarinnar. Hann tók þar þátt í sögulegum fundi í Wuhan 7. ágúst 1927, þar sem [[Chen Duxiu]] stofnanda Kommúnistaflokksins var vikið frá, að undirlagi Sovétríkjanna, og [[Qu Qiubai]] varð aðalritari flokksins. Þar hitti Deng fyrst [[Maó Zedong]] sem þá var lítils metinn af flokksforystunni.
Milli 1927 og 1929, bjó Deng (sem hét nú „Xiaoping“) í [[Sjanghæ]], þar sem hann aðstoðaði við skipulag mótmæla sem kostuðu harkaleg viðbrögð af hálfu yfirvalda þjóðernissinna. Dráp á uppreisnarmönnum meðal kommúnista fækkaði flokksfélögunum í kommúnistaflokknum, sem aftur auðveldaði Deng frama innan flokksins.
Árið 1928 giftist Deng (þá 24 ára), fyrstu eiginkonu sinni, Zhang Xi-Yuan (Xiyuan) (þá 21 árs) í Sjanghæ. Þau höfðu verið skólafélagar í Moskvu. Hún lést 18 mánuðum síðar af barnsförum. Stúlkubarn þeirra dó einnig.
=== Hernaður í Guangxi héraði (1929 ―1931) ===
Árið 1929 leiddi Deng Xiaoping uppreisn í [[Guangxi]]-héraði gegn ríkisstjórn þjóðernissinna ([[Kuomintang]]). Við mikið ofurefli liðsveita [[Chiang Kai-shek]] var að etja og stefnumörkun leiðtoga kommúnista var kolröng. Uppreisnin mistókst því hrapallega og kommúnistar urðu fyrir gríðarlegu mannfalli.
Í mars 1931 yfirgaf Deng bardagasvæðin og þar með sjöunda her kommúnista og fór til Sjanghæ-borgar til starfa í neðanjarðarhreyfingu kommúnistaflokksins. Óljóst er hvort hann flýði eða hvort hann var sendur til Sjanghæ. Hvort sem það var liðhlaup eða ekki, var það notað gegn honum síðar í menningarbyltingu Maó.
=== Aftur til Sjanghæ og til „Kínverska Sovétlýðveldisins“ (1931―1934) ===
[[Mynd:Chinese soviet flag.svg|thumb |left|150px| Fáni „Kínverska Sovétlýðveldisins“ í fjallahéruðum Jiangxi héraðs. Þangað fór Deng árið 1931.]]
Við komuna til Sjanghæ-borgar biðu Deng Xiaoping slæm tíðindi. Hann frétti af dauða konu sinnar og nýfæddrar dóttur. Að auki höfðu margir af félögum verið drepnir af þjóðernissinnum Kuomintang. Hann flýði því til yfirráðasvæðis kommúnista í Jiangxi héraði.
Herferðir þjóðernissinna gegn kommúnistum í borgunum voru mikið áfall fyrir hreyfinguna. Það var fyrirséð af ráðgjöfum [[Komintern]] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] sem litu á liðsöfnun meðal öreiga í dreifbýlinu sem hina einu rétt leið. Maó Zedong hafi sömu framtíðarsýn um bændabyltingu og safnaði því liði í fjallahéruðum [[Jiangxi]]-héraðs. Þar kom hann á kommúnísku byltingarsamfélagi sem tók upp opinbera heitið „[[Kínverska sovétlýðveldið]]“ en var oft kallað „Jiangxi-sovétið“.
Ein mikilvægasta borg Kínverska sovétlýðveldisins var [[Ruijin]]. Þangað fór Deng sumarið 1931 og tók þar stöðu ritara flokksnefndar borgarinnar. Ári síðar, veturinn 1932, tók Deng við sambærilegri stöðu í [[Huichang]] sem var nærliggjandi hérað. Og árið 1933 varð hann forstöðumaður áróðursdeildar flokksins í Jiangxi. Á þeim tíma giftist hann í annað sinn, ungri konu sem hét Jin Weiying. Þau höfði hist í Sjanghæ.
Vaxandi árekstrar voru á milli hugmynda Maó og annarra leiðtoga flokksins um dreifbýlisáherslur hinna sovésku ráðgjafa þeirra. Maó fylgdi ráðgjöfunum að málum og Deng fylgdi þeim einnig. Átökin urðu til þess að Deng misstri stöðu sína í áróðursdeild flokksins.
Þrátt fyrir þessi innri átök var Kínverska sovétlýðveldið fyrsta árangursríka tilraun kommúnista til að stjórna í dreifbýlum héruðum. Gefin voru út frímerki og peningaseðlar prentaðir með nafni Sovétlýðveldisins. Her [[Chiang Kai-shek]] ákvað loks að láta til skara skríða gegn svæðinu.
== „Gangan langa“ (1934―1935) ==
Umkringdur lýðveldisher þjóðernissinna sem var mun öflugri en sveitir kommúnista voru kommúnistar neyddir til að flýja frá Jiangxi héraði í október 1934. Þessi flótti yfir hálendi Kína fékk síðar nafnið „[[gangan langa]]“ og átti eftir að marka tímamót í þróun hreyfingar kínverskra kommúnista. Alls lögðu 80.000 manns af stað í „gönguna“ sem náði yfir hálendi Kína allt til norðurhluta Shaanxi héraðs ári síðar. Einungis 8.000 eða 9.000 menn komust á leiðarenda. Deng Xiaoping var einn þeirra.
Við upphaf „göngunnar löngu“ var Maó Zedong orðinn nýr leiðtogi kínverska kommúnistaflokksins. Hann hafði ýtt til hliðar öllum helstu keppinautum sínum. Maó og Sovésku ráðgjafarnir höfðu betur. Deng fékk aftur fyrri störf í flokki á endanum vann [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldina]] gegn þjóðernissinnum [[Kuomintang]].
En átök kommúnista og þjóðernissinna voru rofin með innrás Japana. Það neyddi fylkingarnar til að mynda í annað skiptið, bandalag til varnar Kína fyrir yfirgangi erlendra herja.
[[Mynd:Deng xiaoping and his family in 1945.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping með fjölskyldu sinni árið 1945]]
=== Innrás Japana (1937―1945) ===
Innrás japanskra herdeilda í Kína árið 1937 markaði upphaf [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríðs Kínverja og Japana]]. Í stríðinu dvaldi Deng Xiaoping á svæðum sem stjórnað var af kommúnistum í norðri, þar sem hann tók við pólitískri stjórnun þriggja herdeilda kommúnista. Þar var hann að mestu á átakasvæðum er liggja við héruð Shanxi, Henan og Hebei. Hann fór í nokkrar ferðir til Yan'an borgar þar sem Maó hafði komið upp bækistöð. Í einni þeirra ferða til Yan'an árið 1939, fyrir framan hinn fræga hellisbústað Maó í Yan'an, giftist Deng í þriðja sinn, Zhuo Lin, ungri dóttur iðnrekenda í Yunnan héraði, ættaðri frá Kunming, sem hafði af hugsjón ferðast til Yan'an til að berjast með kommúnistum.
=== Áframhald stríðs gegn þjóðernissinnum (1945―1949) ===
[[Mynd:1937 Deng Xiaoping in NRA uniform.jpg|thumb |right|150px| Deng Xiaoping í herskrúða 1937.]]
Eftir ósigur í Japana í síðari heimsstyrjöldinni, ferðaðist Deng Xiaoping til [[Chongqing]]-borgar, þar sem Chiang Kai-Shek hafði bækistöð í stríðinu við Japani, til að taka þátt í friðarviðræðum friður milli þjóðernissinna og kommúnista. Niðurstöður viðræðnanna voru neikvæðar og [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] hófst milli fylkinganna á ný.
Á meðan Chiang Kai-Shek kom á nýrri stjórn í [[Nanjing]], höfuðborg „[[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]]“ söfnuðu kommúnistar, með bækistöð í Chiang, liði og landsvæðum. Skæruhernaður þeirra var árangursríkur, yfirráðasvæði þeirra stækkaði mjög og sífellt fleiri liðhlaupar úr her þjóðernissinna gengu til liðs við kommúnista.
Í þessum síðasta áfanga stríðsins gegn her þjóðernissinna gegndi Deng auknu hlutverki sem stjórnmálaleiðtogi og áróðursmeistari. Hann var pólitískur embættismaður fyrir her [[Liu Bocheng]] hershöfðingja, þar sem hann miðlaði kennismíð Maó Zedong. Pólitískt og hugmyndafræðilegt starf, ásamt því að vera talinn til „byltingahetjanna“ sem tóku þátt í „göngunni löngu“, gerði Deng kleift að komast til æðri valda, eftir sigur kommúnista á þjóðernissinnum og stofnun Alþýðulýðveldisins Kína.
== Stjórnmálaferill undir stjórn Maó ==
=== Aftur í Chongqing héraði (1949―1952) ===
Þann 1. október 1949, fagnaði Deng Xiaoping í Peking ásamt öðrum leiðtogum kommúnista, stofnun Alþýðulýðveldisins Kína. Á þeim tíma stýrðu kommúnistar norðurhluta Kína, en landsvæði í suður Kína voru enn undir stjórn þjóðernissinna. Deng fékk það ábyrgðarstarf að leiða kommúnista til lokasigurs í suðvestur Kína sem aðalritari flokksins í þeim landshluta. Verkefnið var annars vegar að ná stjórn á suðvestur Kína þar sem stór landsvæði voru enn undir stjórn þjóðernissinna Kuomintang og hins vegar að hertaka Tíbet sem hafði í raun verið sjálfstætt til margra ára.
Þegar ríkisstjórn þjóðernissinna hafði verið neydd til að yfirgefa Nanking borg völdu þeir Chongqing sem nýja höfuðborg til bráðabirgða, líkt og þeir höfðu gert á tímum innrásar Japana. Þar varðist Chiang Kai-Shek með syni sínum Chiang Ching-kuo, fyrrum bekkjarfélaga Deng í Moskvu.
Undir pólitíska stjórn Deng Xiaoping, sigraði her kommúnista Chongqing borg í suðvestur Kína 1. desember 1949 og var Deng strax ráðinn borgarstjóri, auk þess að vera leiðtogi kommúnistaflokksins í suðvestur Kína. Chiang Kai-Shek flýði til höfuðborgar Chengdu héraðs. Þá borg misstu þjóðernissinnar þann 10. desember og Chiang flúði til Taiwan á sama dag.
Árið 1950, tóku kommúnistar einnig stjórn á [[Tíbet]].
Deng varði þremur árum í Chongqing, þar sem hann ungur að árum numið fyrir ferðina til Frakklands. Árið 1952 flutti hann til höfuðborgarinnar Beijing, til að takast á hendur mismunandi störf á vegum hins nýja ríkis.
=== Stjórnmálaframi í Beijing (1952―1968) ===
Í júlí 1952 kom Deng til Beijing til að taka við sem aðstoðarforsætisráðherra og varaformaður fjármálanefndarinnar. Skömmu síðar varð hann fjármálaráðherra og forstöðumaður skrifstofu fjarskiptamála. Árið 1954, lét hann af þessum embættum, nema staðgengilstöðu forsætisráðherra, til að verða framkvæmdastjóri miðstjórnar flokksins, forstöðumaður skipulagsskrifstofu flokksins og varaformaður hermálanefndarinnar.
Deng fékk sem stuðningsmaður Maó Zedong nokkrar mikilvægar vegtyllur í nýrri ríkisstjórn Alþýðulýðveldisins. Árið 1955 tók hann sæti í framkvæmdanefnd miðstjórnarinnar, sem var æðsta stjórn Alþýðulýðveldisins. Eftir að styðja Maó opinberlega í herferð hans gegn „hægri öflunum“, varð Deng varð framkvæmdastjóri skrifstofu flokksins og sá um hefðbundin rekstrarmál landsins í samstarfi við [[Liu Shaoqi]] forseta landsins og aðalritara flokksins. Þeirri stöðu hélt Deng næstu tíu ár eða til 1966. Á þeim tíma vann Deng að skipulagningu ríkisins. Þar var hann hægri hönd Liu Shaoqi forseta.
Bæði Liu og Deng studdu Maó í herferðum hans gegn „borgaralegum öflum“ og kapítalistum, og kröfunni um hollustu við stjórn kommúnista.
[[Mynd:Xiaoping Deng factory.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping heimsækir í desember 1958, járn og stálverksmiðjuna í Wuhan. (Annar frá vinstri)]]
Í Sovéskum anda kynnti Maó nýja 5 ára efnahagsáætlun — „[[Stóra stökkið fram á við|Stóra stökkið]]“ — sem skyldi koma bændasamfélaginu Kína í helstu röð iðnríkja á örfáum árum. Kommúnismann átti að fullkomna: Allur einkarekstur í landbúnaði var bannaður og því fylgt eftir með ofbeldi. Tilraunin um stökkið stóra reyndist gríðarleg hörmung fyrir þjóðina. Niðurstaðan var hrun landbúnaðarkerfisins. Áætlað er að um 20 milljón Kínverja hafi soltið í hel.<ref>Yang (2008): 1-29. Opinberar tölur segja 14 milljónir. Aðrir hafa telja á milli 20 – 43 milljónir manna hafi dáið í manngerðri hungursneiðinni.</ref> Það mistókst að þróa fram „hin félagslegu framleiðsluöfl“ í „Stóra stökkinu“ 1958 til 1961, með því að „láta vinda kommúnismans“ blása.
Árið 1963, leiddi Deng kínverska sendinefnd til Moskvu að funda með eftirmanni Stalíns, [[Níkíta Khrústsjov]]. Tengsl á milli Alþýðulýðveldisins og Sovétríkjanna höfðu versnað til muna frá dauða Stalíns, og eftir þennan fund var þeim nær alveg slitið.
Liu Shaoqi og Deng tóku varkár skref í breyttri hagstjórn, þar sem Maó var meir í táknrænu hugmyndafræðilegu hlutverki. Maó samþykkti að eftirláta Liu Shaoqi forsetaembætti Alþýðulýðveldisins, en hélt flokksformennsku og stjórn hersins.
Liu Shaoqi forseti og Deng leyfðu bændum í dreifðari byggðum að eiga æ stærri landskika til framleiðslu sem hægt væri að selja á mörkuðum. Fjárfesting í landbúnaði jókst og bændum var leyft að leigja land af kommúnum þannig að þeir urðu meir sjálfstæðir. Þetta sló á hungursneyðina og ýtti undir framleiðni.<ref>Chang og Halliday (2007): 522.</ref> En það dró að sama skapi úr áherslu bænda á samyrkjustörfin. Og þau urðu meira á höndum einkaaðila sem aftur þýddi vaxandi ójöfnuð meðal bænda ásamt vaxandi spillingu meðal flokksforystunnar í sveitum landsins.
Í borgum Kína var iðnaður endurskipulagður þannig að meira vald var fært í hendur stjórnendum og sérfræðingum. Bónusar og hagnaðarhlutdeild sem víða voru kynntir til að stuðla að meiri hagkvæmni, leiddu til meira efnahagslegs og félagslegs misréttis. Þeir félagar Deng og Liu notuðu vaxandi óánægju með „Stóra stökkið fram á við“ til að sækja meiri áhrif innan Kommúnistaflokksins. Þeir hófu efnahagslegar umbætur sem jók orðstír þeirra meðal embættismanna og flokksstjórnenda. Þeir voru því að færast meir til „hægri“ frá vinstri sinnaðri stefnu Maó.
Það var á ráðstefnu í [[Guangzhou]] árið 1961 sem Deng lét fræga tilvitnun falla: „Mér er sama hvort kötturinn er hvítur eða svartur. Það er góður köttur svo lengi sem hann veiðir mýs“<ref>Zhi-Sui (1994).</ref>. Það skipti sumsé litlu hvort fylgt væri kommúnisma eða kapítalisma. Meginatriðið er að afkastameiri framleiðsla.
Þeir félagar Liu og Deng voru taldir æ meir til „hægrisinnaðra tækifærisafla“. Maó greip til aðgerða til að ná aftur stjórn á landsmálum. Hann höfðaði til byltingarhugmynda þeirra og hratt af stað menningarbyltingunni í nóvember 1965.
=== „Menningarbyltingin“ (1965―1973) ===
„[[Menningarbyltingin|Hin mikla menningarbylting öreiganna]]“ varð fjöldahreyfing sem Maó Zedong sjálfur stýrði. Með kraftmiklu orðfæri byltingar og blindri trú samstarfsaðila á borð við [[Lin Biao]], var fjöldinn hvattur til byltingaranda kommúnismans. Maó hvatti kínverska æsku til að ráðast á þá sem voru ekki trúir hans forystu. Markmið hans virðist verið að ná fyrri völdum sem höfðu veikst eftir efnahagshrun „Stóra stökksins“. Hann hafði vaxandi áhyggjur af því að „hægri stefna“ þeirra Deng og Liu forseta gæti leitt til þess að endurreisn markaðskerfis og endaloka kommúnistabyltingarinnar.<ref name="Li 2008">Li (2008).</ref>
Menningarbyltingu Maó var ætlað að vera allsherjar uppgjör hins róttækra og hins hægfara arms („hægriöflin“) Kommúnistaflokks Kína. Uppræta átti menningu og listir í landinu enda taldar í mótsögn við kommúnismann. Kommúnistaflokkurinn nánast klofnaði og flokksfélagar voru bornir fáránlegum sökum og fangelsaðir. Öfgafull persónudýrkun Maó náði nýjum hæðum undir skipulagi Lin Biao. Maó var gerður guðlegur. Róttæklingar hvöttu til uppreisnar sem leiddi síðan af sér fylkingu „Rauðra varðliða“ sem hugðust gera uppreisn gegn öllum andstæðingum Maó.
Deng féll úr flokksnáð. Hann og Zhuo Lin eiginkona hans dvöldu í stofufangelsi í Beijing stóran hluta ársins 1968. Í október sama ár var Deng gert að segja sig frá öllum flokksstörfum. Hann var sendur til verkamannastarfa í Dráttarvélaverksmiðju Xinjian sýslu sem er í Jiangxi héraði. Þar nýtti hann einnig tíma til ritstarfa. Honum var hafnað opinberlega á landsvísu, en þó í minna mæli en Liu Shaoqi fyrrum forseta.
Hinir „Rauðu varðliðar“ menningarbyltingarinnar réðust á Deng Xiaoping og fjölskyldu hans. [[Deng Pufang]] sonur Dengs var illa pyntaður og var hent út um glugga á fjögurra hæða byggingu Beijing-háskóla. Hann bakbrotnaði og varð lamaður fyrir neðan mitti upp frá því. Deng Pufang var strax tekinn á spítala en var neitað um inngöngu vegna stjórnmála föður hans. Seinna átti hann eftir að stofna Samtök fatlaðra í Kína. Fyrir þau störf hlaut hann [[Mannréttindaverðlaun Sameinuðu þjóðanna]] árið 2003. Hann leiddi skipulag [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikanna í Beijing 2008]].<ref>Chang og Halliday (2007): 674.</ref> Í bók Chang og Halliday, er sagt að hann hafi stokkið út um glugga í háskólanum af ótta við pyntingar. Við fallið hafi hann lamast.
Líkt og Maó hafði hvatt til var Alþýðulýðveldið í upplausn. Stjórnleysi, tilviljanakenndar aftökur, opinberar pyntingar og samfélagsleg eyðilegging blasti hvarvetna við. Fræðimenn hafa áætlað að í dreifbýlinu einu hafi um 36 miljónir manna verið ofsóttar og á milli 750.000 til 1,5 milljón manna verði drepin. Svipaður fjöldi var varanlega skaddað líkamlega.<ref>MacFarquhar og Schoenhals (2006): 262.</ref> Sumir telja mun hærri tölu látinna.<ref>Chang og Halliday (2007): 600. Í bók Chang og Halliday er fullyrt að þrjár miljónir manna hafi látið lífið í ofbeldisverkum menningarbyltingarinnar að um 100 milljónir hafi fyrir barðinu á ofsóknum af einhverju tagi.</ref>
=== „Önnur endurhæfing“ Deng ― Dauði Maó (1973―1976) ===
Undir lok menningarbyltingarinnar lá við borgarastríði í Kína og herinn skarst í leikinn. Eftir að [[Lin Biao]] (sem tók við af Liu Shaoqi sem forseti og var opinber eftirmaður Maó) hafði látist í „flugslysi“ naut Deng Xiaoping stuðnings leiðtoga hersins. Hann hafði einn fárra stjórnað herfylkingum í borgarastyrjöldinni. Í ágúst 1972 dró Maó í land og baðst afsökunar á gerðum sínum. Þegar [[Zhou Enlai]] forsætisráðherra veiktist úr krabbameini valdi hann Deng sem eftirmann sinn. Zhou tókst að sannfæra Maó að kalla Deng aftur til stjórnmál í febrúar 1973.<ref name="Li 2008"/>
En menningarbyltingunni var í raun ekki lokið enn. Róttækur hópur sem seinna var kallaður „[[fjórmenningaklíkan]]“ undir forystu [[Jiang Qing]] eiginkonu Maó, vildi meiri völd innan kommúnistaflokksins (Maó sjálfur gaf hópnum þetta heiti).
Þar töldu þau Deng sína stærstu hindrun. Maó grunaði Deng um græsku og óttaðist að hann eyðilagði hið „jákvætt orðspor“ menningarbyltingarinnar. Hann taldi Deng í raun til andstæðinga sinna innan flokksins.<ref>Chang og Halliday (2007): 686.</ref>
Deng komst því aftur til áhrifa. Þann 20. mars 1973, þegar honum var skipað að koma aftur til Beijing sem varaforseti. Völd hans voru þó ekki söm og áður. Hann átti fyrst og fremst að sinna ytri samskiptum en Maó og „fjórmenningarklíkan“ streittust við að stjórna innanlands. Deng fór því varlega í sakirnar og gætti þess ― að minnsta kosti opinberlega ― að fara ekki gegn stefnu Maó.
Deng sinnti þó innanríkismálum einnig. Hann reyndi að stöðva menningarbyltinguna og bæta lífkjör fólksins. Hann reyndi að aflétta nær algeru banni á bókum, listum og skemmtunum sem hafði gilt í tíu ár í stjórnartíð Maó. Það tókst hann á við eiginkonu Maó og síðar Maó sjálfan.<ref>Chang og Halliday (2007): 677 og 683.</ref>
[[Mynd:Gerald and Betty Ford meet with Deng Xiaoping, 1975 A7598-20A.jpg|thumb|left|220px|Árið 1975 fundaði Deng Xiaoping með [[Gerald Ford]] forseta Bandaríkjanna og frú.]]
Með andláti Zhou Enlai forsætisráðherra í janúar 1976 var horfið það pólitíska bakland sem Zhou veitti Deng innan miðstjórnarinnar. Að lokinni jarðaför Zhou hóf „fjórmenningarklíkan“ með stuðningi Maó opinbera herferð gegn Deng.<ref name="Li 2008"/> Hann var gagnrýndur og aðgerða krafist gegn Deng og „hægri öflunum“. [[Hua Guofeng]] ― en ekki Deng ― varð því fyrir valinu sem eftirmaður Zhou Enlai. Miðstjórnin gaf síðan út fyrirmæli um að Deng yrði fluttur til að vinna að „ytri málefnum“ og í raun þannig tekinn út úr valdakerfi flokksins. Hann var í varðhaldi að fyrirskipan Maó í þrjá mánuði.<ref>Chang og Halliday (2007): 687.</ref> Deng dvaldi því heima næstu mánuði að bíða örlaga sinna. Efnahagsframfarir Deng hægðu á sér. Enn gaf Maó út tilskipun þar sem lögmæti Menningarbyltingarinnar var áréttað og bent á Deng sem sérstakt vandamál. Í framhaldinu gaf miðstjórnin út tilskipun til allra flokksstofnana þar sem þær voru beðnar að gagnrýna Deng. Í jarðskjálftanum mikla 1976 voru björgunarmenn hvattir af fjölmiðlum að „fordæma Deng af rústunum“.<ref>Chang og Halliday (2007): 694.</ref> Maó krafist þess að Deng viki úr öllum ábyrgðarstöðum.<ref name="Li 2008"/> Hann mátti þó halda flokkskírteininu.
Maó Zedong andaðist þann 9. september 1976. Við það átti staða Deng eftir að breytast smám saman til batnaðar.
== Leiðtogi Kína ==
=== Baráttan við Hua Guofeng (1976―1977) ===
Eftir dauða Maó dvaldi Deng Xiaoping í fyrstu í höfuðborginni Beijing en var utan stjórnmála. Hann átti þó eftir að takast annars vegar á við [[Hua Guofeng]] forsætisráðherra, sem var arftakinn sem Maó hafði tilnefnt og hins vegar við „[[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningarklíkuna]]“ sem skipulagt hafði menningarbyltinguna með Maó.
Til að treysta vald sitt lét Hua forseti handtaka „fjórmenningarklíkuna“ og ásakaði hana fyrir óeirðir og eyðileggingu menningarbyltingarinnar. Hann hugðist gera „klíkuna“ að blóraböggli fyrir róttækni síðustu ára Maó. Þannig ætlaði Hua að kynna sjálfan sig sem sannan arftaka arfleifðar Maó formanns.
En Hua átti lítinn stuðning innan flokksins. Til að draga úr eyðileggingu menningarbyltingarinnar var hann var talsmaður miðstýrðar efnahagsuppbyggingar í anda Sovétríkjanna, nokkuð sem Den og fylgismenn voru andsnúnir. Margir frammámenn í flokknum höfðu orðið fyrir barðinu á menningarbyltingunni og studdu því fremur Deng Xiaoping. Stuðningurinn við Deng þrýsti á Hua Guofeng og samstarfsmenn hans að samþykkja pólitíska endurkomu Deng. Að lokum var Hua ljóst að hann neyddist til þess.
Á flokksþinginu 22. júlí 1977 var Deng aftur gerður að varaforsætisráðherra landsins og varaformaður framkvæmdanefndar miðstjórnarinnar og varaformaður herráðsins.
Á sama tíma jukust áhrif stuðningsmanna Deng. Áhrif [[Zhao Ziyang]] flokksleiðtoga í Sesúan jukust vegna mikils árangurs af efnahagslegum umbótum.
=== Hin pólitíska endurkoma (1977―1979) ===
Á næstu árum eftir andlát Maó birtist Deng smám saman sem pólitískur leiðtogi Kína.
Hann hafnaði menningarbyltingunni og kynnti „Vorið í Beijing“ árið 1977, þar sem leyfð var opin gagnrýni á þær öfgar og þjáningar sem höfðu átt sér stað á tímabilinu.<ref name="Li 2008"/> Byggja þurfti aftur upp menntakerfi Alþýðulýðveldisins sem var í algerri rúst eftir menningarbyltingua. Á sama tíma var Deng drifkraftur í að afnema opinbert kerfi Kommúnistaflokksins sem kannaði bakgrunn manna og kom í veg fyrir að Kínverjar sem taldir voru með rætur í landeigendastétt fengju vinnu eða frama. Afnámið þýddi í raun að kínverskum kapítalistum var leyfð innganga í kommúnistaflokknum.
Hægt og rólega yfirvann Deng pólitíska andstæðinga sína. Með því að hvetja til opinberrar gagnrýni á Menningarbyltinguna, veikti hann stöðu þeirra sem höfðu átt frama sinn undir henni. Að sama skapi styrktist staða þeirra sem höfðu sætt „pólitískum hreinsunum“ þessa tíma. Deng var vinsæll meðal almennings.
Þótt Hua Guofeng hafi formlega farið með æðstu stöður í Alþýðulýðveldinu var staða hans sífellt erfiðari. Í desember 1978 á flokksráðsfundi miðstjórnarinnar var Deng kominn með flesta þræði í sínar hendur. Stuðningsmönnum Deng fjölgaði. Völd Hua Guofeng, sem enn var flokksformaður, forsætisráðherra ríkisráðsins og formaður herráðsins fóru minnkandi. Formleg titlar og raunveruleg völd fóru ekki saman.
Og þegar Deng náði nægum yfirráðum yfir flokknum var Hua skipt út fyrir hinn frjálslynda [[Zhao Ziyang]] sem forsætisráðherra árið 1980 og með Hu Yaobang sem flokksformanni árið 1981. Loks þegar Zhao Ziyang hraktist frá vegna [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|stúdentaóeirðanna á Torgi hins himneska friðar]] 1989, kom Deng þriðja liðsmanni sínum [[Jiang Zemin]], til valda. Deng hélt áfram að vera valdamestur meðal flokksmanna, þó að eftir 1987 hafi hann einungis verið formaður ríkisins og fulltrúi í herráði Kommúnistaflokksins.
Deng leyfði þó Hua að vera áfram í miðstjórn flokksins og hætta síðan hljóðlega störfum. Þannig markaði Deng fordæmi um valdaskipti án ofbeldis.
Upphaflega var forsetaembættið hugsað sem leiðtogastaða fyrir ríkið en raunveruleg völd væru á hendi forsætisráðherra og flokksformanns. Þessi embætti áttu ekki að vera á einni hendi til að koma í veg fyrir persónudýrkun (líkt og raunin varð með Maó). Flokknum var því ætlað að móta stefnuna og ríkisvaldinu að framkvæma hana.
Frami Deng til leiðtoga Alþýðulýðveldisins Kína kallaði á að svara þyrfti sögulegum og hugmyndafræðilegum spurningum frá Maó Zedong tímanum. Deng vildi ná raunverulegum breytingum og því var óhugsandi að halda áfram harðlínustefnu Maó um „stéttabaráttuna“ og fjölda opinberra funda. Á miðstjórnarfundi kommúnistaflokksins árið 1982 var gefið út skjal sem ber heitið „Um ýmis söguleg atriði frá stofnun Alþýðulýðveldisins Kína“<ref name="Li 2008"/> Þar hélt Maó stöðu sinni sem „mikill marxisti, byltingarmaður öreiganna, hernaðarsnillingur, og hershöfðingi“ almenna". Óvefengjanlegt væri að hann væri stofnandi og frumkvöðull landsins og „Frelsishersins“. „Afrek hans verður að telja á undan mistökum hans,“ segir skjalið. Deng sjálfur sagði Maó „að sjö hlutum góður en þremur illur“. Skjalið beindi einnig ábyrgð á Menningarbyltingunni frá Maó, þó að fullyrt sé að hann hafi hafið byltinguna fyrir mistök. Byltingin hafi í raun verið á ábyrgð „fjórmenningarklíkunnar“ og Lin Biao.
== Opnun Kína ==
Undir leiðsögn Deng voru samskipti við Vesturlönd bætt verulega. Hann ferðaðist til útlanda og átti vinsamlega fundi með vestrænum leiðtogum. Í janúar 1979 varð hann fyrstur kínverskra leiðtoga til að heimsækja Bandaríkin með því að funda [[Jimmy Carter]] forseta í Hvíta húsinu. Skömmu fyrir fundinn höfðu Bandaríkin slitið diplómatískum samskiptum við Lýðveldið Kína (í Taiwan) og komið þeim á við Alþýðulýðveldið Kína. Samskipti Kína og Japan tóku verulegum framförum. Deng notaði Japan sem dæmi um ört vaxandi efnahagsveldi sem setti Kína gott fordæmi fyrir komandi ár.
Og alþjóðaviðskiptin létu ekki á sér standa. Síðla árs 1978 tilkynnti bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing um sölu á nokkrum farþegaþotum til Alþýðulýðveldisins og gosdrykkjarframleiðandinn [[Coca-Cola]] tilkynnti um fyrirhugaða verksmiðju fyrirtækisins í Sjanghæ-borg.
[[Mynd:Deng Thatcher 2.JPG|thumb|left|240px|Frægur fundur þeirra Deng Xiaoping og [[Margaret Thatcher|Margrétar Thatcher]] forsætisráðherra Bretlands um framtíð Hong Kong 24 September 1984, hefur verið endurgerður í vaxi í gestamóttöku Diwang Dasha, í Shenzhen borg í Guangdong héraði.]]
Annað afrek var samningur sem undirritaður af Bretlandi og Kína 1984 þar sem [[Hong Kong]] yrði afhent Alþýðulýðveldinu árið 1997. Gegn lokum 99 ára sögu Breta í Hong Kong samþykkti Deng að raska ekki markaðskerfi svæðisins næstu 50 árin. Samsvarandi samningur var undirritaður við Portúgal vegna [[Makaó]]. Deng kynnti þar hugtakið „eitt land, tvö kerfi“,<ref name="Li 2008"/> sem Alþýðulýðveldið hefur bent á sem mögulega leið fyrir sameiningu Taiwan við meginlandið á komandi árum.
Deng gerði þó lítið til að bæta samskiptin við Sovétríkin. Hann hélt áfram að fylgja línu Maó um samstarfsleysi við Sovétríkin. Þau voru sem heimsveldi á sama stalli og Bandaríkin, en gátu jafnvel skapað meiri hættu vegna nálægðarinnar við Kína.
Á flokksþingi Kommúnistaflokksins í október 1987 var Deng Xiaoping endurkjörinn formaður Hernefndar framkvæmdastjórnarinnar, en hann sagði af sér sem formaður ráðgjafarráðsins og við tók [[Chen Yun]]. Hann hélt áfram að þróað umbætur sem meginstef. Hann setti fram þriggja þrepa stefnu fyrir efnahagslega framþróun Kína innan 70 ára: Fyrsta skrefið var að tvöfalda þjóðarframleiðslu 1980 og tryggja að fólk hafi í sig og á — því var náð í lok níunda áratugarins, í öðru lagi skyldi ferfalda þjóðarframleiðsluna 1980, fyrir lok 20. aldar — því var náð árið 1995 á undan áætlun. Í þriðja lagi þyrfti að auka þjóðarframleiðslu á mann sem nemur miðlungs -þróuðum ríkjum fyrir árið 2050 — þá verði Kínverjar nokkuð vel stæðir og nútímavæðing hefur í grundvallaratriðum orðið að veruleika. Þannig getur Kína orðið fyrirmynd annarra vanþróaðri ríkja sem telja til ¾ mannkyns.<ref name="Li 2008"/>
[[Mynd:Carter DengXiaoping.jpg|thumb|200px|Deng Xiaoping, ásamt forseta Bandaríkjanna [[Jimmy Carter]], í Washington 31. janúar 1979, í tilefni þess að diplómatísku sambandi var komið á milli ríkjanna.]]
== Efnahagsumbætur ==
Bætt samskipti við umheiminn var önnur af tveimur mikilvægum áherslubreytingum sem komu fram í umbótaráætlun Deng sem bar heitið „Umbætur og opnun“. Innlend félagsleg, pólitísk og ekki síst, efnahagsleg kerfi breyttust verulega á leiðtogatíma Deng. Markmið nútímavæðingar Deng náðu til landbúnaðar, iðnaðar, vísinda og þróunar, og hersins.
Til að ná þeim markmiðum að verða nútíma iðnríki „sósíalískur markaðsbúskapur“.<ref>„Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“ ''Morgunblaðið'' 233 tbl., 13. október 1992, bls. 1.</ref> Deng hélt því fram að Kína væri að stíga fyrstu skref sósíalisma og að skylda flokksins væri að fullkomna svokallaðan „sósíalisma með kínverskum eiginleikum“ og að „leita sannleika meðal staðreynda“. Þessi túlkun á maóisma dró úr hlutverki hugmyndafræði við ákvarðanatöku og stefnumörkun efnahagsmála. Þannig var að mati sumra dregið úr mikilvægi sameignargilda en ekki endilega að hugmyndafræði [[Marx-lenínismi|marx-lenínisma]]. Deng sagði: „sósíalismi þýðir ekki að deila með sér fátækt“. Þetta réttlætti frelsi markaðsaflanna, sagði Deng:
{{tilvitnun2|Meginmunur á sósíalisma og kapítalisma liggur ekki í skipulagi og markaðsöflum. Skipulagt hagkerfi er ekki skilgreining á sósíalisma, því skipulag á sér stað einnig í kapítalisma og markaðshagkerfi er einnig undir sósíalisma. Skipulags-og markaðsöfl eru leiðir til að stjórna atvinnustarfsemi.<ref name="Gitting 2005">Tilvitnun í Deng Xiaoping fengin úr bók Gitting (2005).</ref>}}
Ólíkt Hua Guofeng, taldi Deng að engri stefnu bæri að hafna þó hún samræmdist ekki kennismíð Maó. Ólíkt íhaldssamari leiðtogum á borð við Chen Yun, mótmælti Deng ekki stefnu á þeim forsendum einum að hún líktist stefnu kapítalískra þjóða.
[[Mynd:Visit of Chinese Vice Premier Deng Xiaoping to Johnson Space Center - GPN-2002-000077.jpg|thumb|left|220px|Deng Xiaoping (í miðju) og kona hans Zhuo Lin (til vinstri) að heimsækja Johnson Geimferðastöðvarinnar í Houston, Bandaríkjunum 2. febrúar 1979. Stjórnandi stöðvarinnar Christopher C. Kraft, (til hægri) var þeim til leiðsagnar í heimsókninni.]]
Þessi sveigjanleiki gagnvart undirstöðum sósíalismans er studdur tilvitnunum í Deng á borð við:
{{tilvitnun2|Við megum ekki óttast að taka upp háþróaðri stjórnunaraðferðir sem beitt er í kapítalískum ríkjum (...) Meginkjarni sósíalisma er frelsun og framþróun framleiðsluaflanna (...) Sósíalismi og markaðshagkerfi eru ekki óásættanleg (... ) Við ættum að hafa áhyggjur af frávikum til hægri, en mest af öllu verðum við að hafa áhyggjur af frávikum á vinstri-væng stjórnmálanna.<ref>Tilvitnun fengin úr bók Caeiro (2004).</ref>}}
En Deng var ekki einn að verki. Þrátt fyrir að Deng hafi lagt „fræðilegan bakgrunn“ og pólitískan stuðning fyrir efnahagslegum umbótum, er almennt álitið að meðal sagnfræðinga, að efnahagsumbætur sem Deng kynnti, væru runnar undan hans rifjum. Zhou Enlai forsætisráðherra var til dæmis, brautryðjandi til nútímavæðingar löngu fyrir Deng. Auk þess voru margar umbætur kynntar af leiðtogum einstakra sveitarfélaga. Gengu þær vel eftir voru þær framkvæmdar á æ stærri svæðum og loks í landinu öllu.<ref>Yang (1996).</ref> Einnig var sótt í reynslu Austur-Asíu tígranna (Hong Kong, Singapore, Suður-Kóreu og Taiwan).
Meginþróunin í átt til markaðshagkerfis fólst í að leyfa sveitarfélögum og héraðsstjórnum að fjárfesta í þeim iðnaði sem þeir töldu skila mestum arði. Þessi stefna ýtti undir fjárfestingar í léttum iðnaði. Þannig ýttu umbætur Deng á að Kína færðist til létts framleiðsluiðnaðar og útflutningshvetjandi. Með stuttum aðdraganda, lágmarks fjármagni og mjög hárri gjaldeyrissköpun útflutningstekna, mynduðust tekjur til að endurfjárfesta í þróaðri tækniframleiðslu og síðan í frekari fjármagnsútgjöldum og fjárfestingum.
Þessar fjárfestingar voru ekki að boði ríkisstjórnarinnar. Fjármagn fjárfest í stóriðju kom að mestu úr bankakerfinu sem byggði að mestu á innlánum. Eitt af fyrstu atriðum umbóta Deng var að koma í veg fyrir endurúthlutun á hagnaði nema í gegnum skatta eða í gegnum bankakerfið; endurúthlutun til ríkisiðnaðar var þess vegna nokkuð óbein, sem gerði hann óháðari ríkisvaldinu. Í stuttu máli kveiktu umbætur Dengs þannig iðnbyltingu í Kína.<ref>FlorCruz (2008).</ref>
Þessar umbætur voru viðsnúningur frá þeirri stefnu Maó að Kína yrði að vera sjálfu sér um nægt í öllu. Nútímavæðingu var flýtt með því að auka erlend viðskipti, einkum með sölu véla til Japan og Vesturlanda. Útflutningsdrifinn hagvöxtur hraðaði efnahagslegri þróun með yfirtöku á erlendum sjóðum, markaði, tækniþróun og stjórnunarreynslu. Afleiðingin var nútímavæðing Kína. Deng ýtti undir þessa þróun með því að setja upp fjögur „sérstök fríverslunarsvæði“ og opnaði fyrir erlend samskipti 14 strandborga.<ref>Li (2008). Það voru Shenzhen, Zhuhai og Shantou í Guangdong héraði, og Xiamen í Fujian héraði. Allt Hainan hérað var síðan lýst „sérstakt fríverslunarsvæði“.</ref> sem dró að erlend fyrirtæki þar sem hvatt var til erlendra fjárfestinga og markaðsfrelsis.
Umbætur Deng fólu einnig í sér framleiðniaukningu. Hvatar til notkunar nýrra efna og bónuskerfi til starfsmanna voru kynnt til sögunnar. Bændur á landsbyggðinni voru hvattir til að selja framleiðslu sína á markaði sem jók landbúnaðarframleiðslu og einnig iðnþróun. Þessi virðisauki bænda á opnum markaði ýtti undir meiri neyslugetu og þannig á iðnþróun. Að sama skapi jókst pólitískur stuðningur við enn frekari efnahagsumbætur.
Eftir flokksþing Kommúnistaflokksins 22. desember 1978, hófust undir forystu Deng Xiaoping efnahagsumbætur byggðar á stefnu sem er í raun enn ríkjandi í dag. Það markmið að skapa nægan tekjuafgang til að til að fjármagna nútímavæðingu hagkerfis meginlands Kína, gekk eftir. Þrátt fyrir opinberar kennisetningar um kommúnisma er hagkerfi Alþýðulýðveldisins Kína í raun nú hagkerfi einkarekstrar. Um 70% af þjóðarframleiðslu alþýðulýðveldisins kemur í dag frá einkafyrirtækjum.<ref>{{cite web|url= http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm |title=China Is a Private-Sector Economy|publisher= Bloomberg BusinessWeek: Online Extra |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}} Viðtal við hagfræðinginn Fan Gang en hann er einn þekktasti hagfræðingur Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans.</ref> Afgangurinn byggir að mestu á 200 afar stórum ríkisfyrirtækjum í fjarskiptum, veitum og orku.
Hagkerfi alþýðulýðveldisins er eitt þeirra hagkerfa sem hafa vaxið hvað hraðast í heiminum á undanförnum 25 árum. Þessi ótrúlegi hagvöxtur hefur leitt til gríðarlegra breytinga á lífskjörum almennings. Samkvæmt mati Alþjóðabankans hafa meira en 600 milljónir Kínverja risið frá fátækt til bjargálna frá 1981 til 2004.<ref>[http://go.worldbank.org/ZJJXPMK6Z0 „Fighting Poverty: Findings and Lessons from China’s Success“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, World Bank, 2010. (Tekið af vef Alþjóðabankans þann 16. maí 2010.)</ref> Á 20 árum frá árinu 1981, féll hlutfall þeirra kínverja sem lifðu fyrir neðan fátækramörk úr 53% í 8%.<ref>Ravallion og Shaohua, 2005.</ref>
[[Alþjóðabankinn]] hefur áætlað að fyrir efnahagsumbætur 1978 hafi meira en 60% Kínverja hafi haft viðurværi sitt af minna en einum bandaríkjadal ($ USD) á dag (KMJ) en það eru fátæktarviðmið bankans. Það fátæktarhlutfall var komið niður í 10% árið 2004.
En á tímum gríðarlegra efnahagslegra framfara blöstu við margvísleg félagsleg vandamál. Samkvæmt opinberu manntali 1982 fór fjöldi Kínverja yfir einn milljarð. Deng Xiaoping studdi áætlanir sem byggðu á frumkvæði Hua Guofeng um takmörkun fæðinga og kynntar voru 1978. Hin frægu lög sem takmörkuðu pörum að eiga einungis eitt barn, ella sæta sektum. Skiljanlega jókst gagnrýni á stjórnvöld vegna þessa.
Á hinn bóginn kallaði vaxandi efnahagslegt frelsi á meira frelsi til skoðanaskipta og gagnrýni á kerfið, yfiráð flokksins og spillingu embættismanna jókst. Meira efnahagslegt frelsi þýddi aukinn ójöfnuð. Lok níunda áratugarins sem mörkuðust af ósætti með alræði kommúnistaflokksins og vaxandi misrétti, urðu Deng Xiaoping þung í skauti.
== Mótmælin á Torgi hins himneska friðar ==
{{aðalgrein|Mótmælin á Torgi hins himneska friðar}}
Árið 1986 ákvað Deng að óhagkvæm ríkisfyrirtæki gætu farið í gjaldþrot. Milljónir manna misstu vinnuna. Í landi sem hafði byggt á hugmyndum um að sjá um fólk frá vöggu til grafar. Fáheyrt var að menn gætu yfir höfuð orðið atvinnulausir. Á sama tíma og fólk horfði á allan uppgang „fríverslunarsvæðanna“ sem Deng hafði byggt upp. Mörgum fannst þeir vera af missa af tækifærum. Ójöfnuður jókst mjög. Árið 1988 ákvað Deng til að flýta enn frekar fyrir markaðsvæðingunni með því að afnema að mestu opinbert verðeftirlit. Verðbólga tók flug og enn jókst ójöfnuður. Glæpum fjölgaði mjög, Spilling varð mun meir áberandi ekki síst vegna þess erlenda fjármagns sem flæddi inn í landið. Ríkisvaldið skóp ekki það haldreipi sem því var ætlað. Óvissa jókst meðal almennings um framtíðina og að sama skapi ósætti út í stjórnvöld. Það var að sjóða upp úr.
Andlát hins frjálslynda [[Hu Yaobang]] þann 15. apríl 1989 ýtti undir [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|mótmælaöldu í alþýðulýðveldinu]]. Mikill mannfjöldi kom saman á Torgi hins himneska friðar í Beijing til minningar um Hu, frjálslyndan siðbótarmann sem hafði verið hrakinn frá völdum tveimur árum áður af harðlínumönnum. Hópurinn samanstóð upphaflega aðallega af háskólanemum og krafðist umbóta í kerfinu, baráttu gegn misrétti og spillingu. Krafan um meira frelsi jókst þegar leið á mótmælin. Draga yrði úr völdum hins íhaldssama forsætisráðherra [[Li Peng]]. Mótmælin gegn kommúnisma fjögurra áratuga efldust og víða í Kína voru mótmæli. Þann 20. maí lýstu yfirvöld yfir herlögum kröfðust þess að mótmælendur yfirgæfu torgið. Hér klofnaði miðstjórn kommúnistaflokksins í tvær fylkingar. Annars vegar voru menn á borð við [[Zhao Ziyang]], sem vildu meira frjálsræði og efnahagumbætur og viðræður við mótmælendur. Hins vegar voru var hópur með Li Peng forsætisráðherra sem töluðu fyrir beitingu hervalds gegn mótmælum.
Hafa verður í huga að á þessum tíma voru Sovétríkin í upplausn og kommúnisminn þar í landi kominn að endastöð. Það hafði eðlilega áhrif á pólitískar umræður valdhafa í Alþýðulýðveldinu í Kína. Íhaldssamari öfl tóku að vara við of miklu frelsi „borgaralegra afla“. Tryggja yðri stöðugleika kerfisins. Meðal annars birtist hörð ádeila á Deng frá liðsmanni Li Peng, í flokksblaðinu „Dagblaði fólksins“, þar sem Deng var talinn bera meginábyrgð á framgangi hægri aflanna síðasta áratuginn.<ref>Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin...“, bls. 198-199.</ref>
Deng Xiaoping hafði hikað í um mánuð um notkun hervalds. Hann óttaðist drauga úr fortíðinni. Drauga glundroða og óstöðugleika. Á fundi leiðtoga flokksins sem haldinn var á heimili Deng sagði hann:
{{tilvitnun2|Auðvitað viljum við lýðræði, en við getum ekki komið því á í flýti. Ef einn milljarður manna stekkur til fjölflokkakerfis fáum við glundroða svipað borgarastríðinu sem við sáum í menningarbyltingunni. Það þarf ekki byssur í borgarastríði. Hnefar og kylfur duga vel.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. 2008</ref>}}
Þann 17. maí úrskurðaði hann Li Peng í hag og heimilað valdbeitingu hersins. Deng hikaði engu að síður og hvatti Li Peng til lokatilraunar á samningum við stúdenta. Þeim viðræðum var sjónvarpað um allt alþýðulýðveldið. Viðræðurnar skiluðu engu. Daginn eftir var herinn sendur inn 4. júní.
[[Mynd:Shenzhen.Statue.Deng Xiaoping.jpg|thumb|right|220px|Stytta af Deng Xiaoping í Shenzhen borg. Zbigniew Brzezinski Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna sagði um Deng:„Þegar þú talaðir við Deng vissir þú að hann átti ekki í erfiðleikum með að taka erfiðar ákvarðanir. Hann kom mér fyrir sjónir sem maður sem hefði sögulegu hlutverki að gegna“.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. BBC viðtal 2008</ref>]]
Ekki er vitað um nákvæmt mannfall mótmælenda. Opinberar tölur segja að 200 manns hafi verið drepnir en Rauði Krossinn telur að 2.000 manns hafi fallið. Pólitísk afleiðing var að Zhao Ziyang, sem hingað til hafði verið talinn næsti arftaki Deng og var að komast að völdum, dvaldi í stofufangelsi í 15 ár allt til dauðadags árið 2005. Hann hafði talað fyrir aðgreiningu á kommúnistaflokknum og ríkinu, vildi draga úr skrifræði, spillingu og einkavæða ríkisfyrirtæki. Íhaldssamari öfl undir forystu Li Peng styrktu sig mjög. Í staðinn studdi Deng [[Jiang Zemin]] þáverandi borgarstjóra í Sjanghæ til valda í miðstjórn flokksins. Jiang hafði tekist að viðhalda allsherjarreglu í Sjanghæ-borg. Enn hélt þó Deng formennsku í hernefnd flokksins. Maóistarnir voru búnir að ná aftur völdum í alþýðulýðveldinu. Jiang Zemin fylgdi þeim. Nú átti að aftur að herða tök flokksins á öllu efnahagslífi.
Mótmælin og óeirðirnar í höfuðborginni voru mjög alvarlegt áfall fyrir Deng. Nú 87 ára varð Deng að koma hlutunum aftur í rétt horf. Hann fór til Sjanghæ til sinna gömlu liðsmanna og sótti einnig stuðning til hersins. Þar voru gamlir félagar og stuðningsmenn margir. Skilaboðin frá hernum voru mjög skýr: Þeir lýstu yfir stuðningi við Deng. Allir sem færu gegn honum færu gegn hernum. Þessi skilaboð til harðlínumanna flokksins áréttaði Deng þegar hann heimsótti herstöð í desember 1991, án allra flokksheimilda og var vel tekið.
Með stuðning hersins tryggan, heimsótti Deng 1992 Shenzhen borg, miðstöð efnahagsumbóta sinna. Í heimsókn sinni til Suður-Kína lýsti hann yfir að :„Án efnahagsumbóta og stefnunnar um opnun dyr Kína, efnahagsframfarir og bætt lífskjör væru allar leiðir lokaðar fyrir land okkar,“. Og á flokksráðstefnunni árið 1994 lét Jiang Zemin flokksformaður af stuðningi við maóistana og lýsti yfir stuðningi við efnahagsumbæturnar, nútímavæðingu landsins og markaðshagkerfi er byggði á opnun landamæranna. Deng hafði unnið.
== Arfur og sögulegt mat ==
Deng Xiaoping lést í Peking á 92 ára gamall þann 19. febrúar 1997. Hann hafði síðustu æviárin dregið sig út úr skarkala opinbers líf þar sem hann þjáðist af Parkinsonsveiki og gat vart haft samskipti við ættingja sína. Hann lét eftir sig eiginkonu sína, Zhuo Lin (lést 2009) og fimm börn: þrjár dætur (Deng Lin, Deng Nan og Deng Rong) og tvo syni (Deng Pufang og Deng Zhifang).
Þrátt fyrir háan aldur var Deng allt til dauðadags álitinn [[Æðsti leiðtogi Kína|æðsti leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína]]. Jafnvel eftir dauða hans hefur Kommúnistaflokkur Kína fylgt stefnu hans í stórum dráttum.<ref>Útvarpsviðtal BBC við Powell lávarð 208.</ref> Eftirmaður hans, [[Jiang Zemin]], afhenti síðar völd til [[Hu Jintao]] forseta, en Hu er einnig talinn til liðsmanna gamla Deng.
Undir forystu Deng Xiaoping, tók Alþýðulýðveldið Kína með meira en milljarð íbúa, efnahagsframförum sem vart eiga sér sögulega hliðstæðu. Frá 1997 hefur verið árlegur hagvöxtur verið að meðaltali 10%. Það er þrátt fyrir mörg félagsleg vandamál sem eiga meðal annars rætur í efnahagsumbótum Deng.
Á móti þessum árangri í efnahags- og félagslegri þróun, hefur Deng Xiaoping sætt gagnrýni fyrir alræðismynd kommúnismans sem hann stóð fyrir og hlutverk hans í valdbeitingu gegn mótmælendum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Fáir deila þó um að stjórnmálastíll hans hafi verið mannúðlegri en forvera hans Maó Zedong. Ólíkt Maó lagði Deng ekki mikið upp úr því að upphefja persónu sína opinberlega og vart verður um það deilt að frjálsræði á valdatíma Deng var mun meira.
Eftirmæli leiðtogans Deng Xiaoping munu þó fyrst og síðast vera tengd þeim efnahagsumbótum sem hann barðist fyrir og árangri þeirra. Hundruð milljóna Kínverja frá fátækt til bjargálna á tveimur áratugum er árangur sem vart verður deilt um. Það gerir hann að einum merkilegasta stjórnmálamanni síðari hluta 20. aldar.
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}
== Heimildir ==
{{col-begin}}
{{col-2}}
<div class="references-small">
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Cultural Revolution|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = es|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping Theory |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Economic reform in the People's Republic of China |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = One-child policy |mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Poverty in China |mánuðurskoðað=16. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Zhao Ziyang|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* [http://www.bbc.co.uk/worldservice/meta/dps/2008/12/nb/081219_powell1_nh_sl_au_nb.asx „What sort of man was Deng Xiaoping?“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Viðtal BBC (á ensku 5 mín. og 3 sek.) við Powell lávarð sem var utanríkisráðgjafi Margrétar Thatcher fyrrverandi forætisráðherra Breta. Powell var einn fárra útlendinga sem hittu Deng Xiaoping árin fyrir andlátið 1997. Hér svara hann spurningunni hvaða mann Deng Xiaoping hafi haft að geyma.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2864708 „Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist.“], ''Þjóðviljinn'' 5. tbl., 7. janúar 1979, bls. 3.
* Bloomberg BusinessWeek: Online Extra: Greinin [http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm: „China Is a Private-Sector Economy“] (Viðtal við Fan Gang einn þekktasta hagfræðing Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans).
* Bo, Zhiyue. „China's Elite Politics: Political Transition and Power Balancing“ ''World Scientific'' (Hackensack, New Jersey, 2007). ISBN 981-270-041-2.
* Caeiro, António. ''Pela China Dentro''. Dom Quixote (þýð.) (Lissabon, 2004). ISBN 972-20-2696-8.
* Chang, Jung og Jon Halliday. ''Maó: sagan sem aldrei var sögð'' Ólafur Teitur Guðnason (þýð.) (Reykjavík: Mál og menning, 2007).
* Coldstream, Robert (framleiðandi): Heimildarmyndin ''China's Capitalist Revolution'' sýnd á BBC Two í Bretlandi 20. júní 2009, í tilefni þess að 20 ára voru liðin átökunum á Torgi hins himneska friðar.
* Davin, Delia. [http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 „History: Exiled son who saved the state“], ritdómur um bókina „The Generalissimo's Son“ eftir Jay Taylor.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3746377 „Er heilsa Chou En-lai að bila? - Söguleg mannaskipti framundan í Kína“] Teng Hsiao-Ping, sem féll í ónáð í menningarbyltingunniendurreistur sem vara-forsætisráðherra. ― Tíminn, 91. tbl. bls. 9, 8. júní 1974.
* Europa Publications (ritstjórn): „The People's Republic of China: Introductory Survey“ úr bókinni ''The Europa World Year Book 2003'', fyrra bindi (London, Routledge).
* Evans, Richard. ''Deng Xiaoping and the Making of Modern China'' (New York, 1994). ISBN 0-14-026747-6.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1772867 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“] Morgunblaðið 233 tbl. bls. 1, 13. október 1992.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1773272 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Mikil mannaskipti í forystunni styrkir umbótastefnu Dengs“] ― Morgunblaðið, 239. tbl. bls. 26-27, 20. október 1992.
{{col-2}}<div class="references-small">
* FlorCruz, Jaime. [http://www.cnn.com/2008/WORLD/asiapcf/12/18/china.reform.florcruz/index.html „Looking back over China's last 30 years“], CNN, 19. desember 2008.
* Gitting, John. ''The Changing Face of China'' (Oxford: Oxford University Press, 2005). ISBN 0-19-280612-2.
* Harvey, D. „Brief history of neolibealismo“, (2005), Ediciones Akal, 2007, ISBN 978-84-460-2517-7.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1456620 „Hver verður arftaki Maós formanns?"]. „Ef stjórnmálaástandið i Peking er sem sýnist verður Teng Hsiao-ping arftaki Chou-En lai í forsætisráðherraembættinu..." ― Morgunblaðið, 197. tbl., bls. 18, 11. október 1974.
* Kau, Michael Y. M., Susan H. Marsh. (ritstjórar) ''China in the Era of Deng Xiaoping: A Decade of Reform'' (M.E. Sharpe, 1993).
* Li, Cheng. ''China's leaders: The new generation'' (Rowman & Litterfield Publishers, 2001).
* Li, Minqi. „Socialism, capitalism, and class struggle: The Political economy of Modern China“, ''Economic & Political Weekly'' (2008).
* MacFarquhar, Roderick og Michael Schoenhals. ''Maó's Last Revolution'' (Cambridge MA: Harvard University Press, 2006).
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3743957 „Maó veldur fréttamönnum heilabrotum: Vandi hans er að halda bylfingunni áfram“]- Um val á eftirmanni Maó: Teng Hsiao-Ping. ― Tíminn 15. tbl. bls. 7, 19. janúar 1974.
* Marti, Michael E. ''China and the Legacy of Deng Xiaoping: From Communist Revolution to Capitalist Revoluton'' (Brassey's, 2002).
* New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: [http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html „The life of Deng Xiaoping“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100208002701/http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html |date=2010-02-08 }} (Tekið af vefnum þann 13. Maí 2010.)
* Pipes, Richard. ''Kommúnisminn. Sögulegt ágrip''. Jakob F. Ásgeirsson og Margrét Gunnarsdóttir (þýð.) (Reykjavík: Bókafélagið Ugla ehf, 2005).
* Ragnar Baldursson. ''Kína. Frá keisaraveldi til kommúnisma'' (Reykjavík: Mál og menning, 1985).
* Ravallion, Martin, and Shaohua Chen: „China’s (Uneven) Progress Against Poverty“. Journal of Development Economics, 2005.
* Spence, Jonathan D. ''The Search for Modern China'' (New York, 1999). ISBN 0-393-97351-4.
* Stewart, Whitney. ''Deng Xiaoping: Leader in a Changing China'' (Lerner Publications Company, 2001).
* Vogel, Ezra F. [http://www.nytimes.com/2009/10/04/opinion/04vogel.html „But Deng Is the Leader to Celebrate“], ''New York Times'', 3. október 2009.
* Yahuda, Michael. [http://www.jstor.org/pss/654102 „Deng Xiaoping: The Statesman“], ''The China Quarterly'' 135 (1993), 551-72.
* Yang, Benjamin. ''Deng. A political biography.'' (Nueva York, 1998). ISBN 1-56324-722-4.
* Yang, Dali. ''Calamity and Reform in China'' (Stanford University Press, 1996).
* Yang, Dennis Tao. (2008) [http://www.palgrave-journals.com/ces/journal/v50/n1/full/ces20084a.html „China's Agricultural Crisis and Famine of 1959–1961: A Survey and Comparison to Soviet Famines.“], Palgrave MacMillan, ''Comparatrive economic Studies'' (2008), 1–29.
* Zhi-Sui, Li. ''The Private Life of Chairman Maó'' (New York: Random House, 1994).
* Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin: Two decades of political reform in the People´´s Republic og China“, University Press of America Inc., Maryland, USA, 2005.
</div>
{{col-end}}
== Tenglar ==
* [http://english.people.com.cn/data/people/dengxiaoping.shtml People's Daily: Deng Xiaoping] Æviferill Deng Xiaoping í „Dagblaði Fólksins“ opinberu málgagni Kommúnistaflokks Kína (á ensku).
* [http://english.cpc.people.com.cn/index.html Opinber vefur Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100211135841/http://english.cpc.people.com.cn/index.html |date=2010-02-11 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1938-1965) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201805/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1975-1982) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201356/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1982-1992) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215202032/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf |date=2010-12-15 }}
{{Æðstu leiðtogar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1904|1997}}
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar kommúnistaflokksins í Kína]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
pay41qee33iqf2ucqdfeuvh4q5tb3ic
Sumarólympíuleikarnir 1968
0
89399
1889661
1875871
2024-11-29T11:35:16Z
Stefsva
56210
/* Aðdragandi og skipulagning */
1889661
wikitext
text/x-wiki
{{Upplýsingatafla ÓL|
lógó=1968 Mexico emblem.svg|
nr=19|
bær=[[Mexíkóborg]], [[Mexíkó]] |
þjóðir=112|
þátttakendur=5.516|
karlar=4.735|
konur=781 |
keppnir=172 |
íþróttagreinar=18 |
hefjast= [[12. október]] [[1968]]|
ljúka=[[27. október]] [[1968]]|
hafniraf=[[Gustavo Díaz Ordaz]] forseta|
fánaberi=[[Guðmundur Hermannsson]]|
}}
'''Sumarólympíuleikarnir 1968''' voru haldnir í [[Mexíkóborg]] frá [[12. október]] til [[27. október]].
== Aðdragandi og skipulagning ==
Mexíkóborg varð fyrsta borgin í [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]] til að fá úthlutað Ólympíuleikum. Sú ákvörðun var tekin á þingi Alþjóðaólympíunefndarinnar haustið 1963. Borgin hlaut meirihluta atkvæða, 30 alls, þegar í fyrstu umferð en [[Detroit]], [[Lyon]] og [[Buenos Aires]] skiptu á milli sín 28 atkvæðum.
Tíu dögum fyrir leikana, eða þann 2. október, efndu mexíkóskir stúdentar til mótmæla gegn ríkisstjórninni og að fjármagni væri sóað í Ólympíuleika. Stúdentarnir köfðust einnig aukins frelsis, jafnréttis og að Byltingarsinnaði stofnanaflokkur Mexíkó (PRI) færi frá völdum. Um 10 þúsund manns mættu til mótmælanna sem boðað var til við Tlatelolco torgið í Mexíkóborg. Luis Echeverría innanríkisráðherra Mexíkó skipaði hernum að stöðva mótmælin. Herinn hóf að skjóta á mannfjöldann og talið er að allt að 350 hafi fallið í skothríðinni og yfir þúsund manns særst. Fjöldi manna var einnig handtekinn og pyntaður í varðhaldi.<ref>{{Cite journal|last=Friðgeirsson|first=Þórður Víkingur|last2=Ingason|first2=Helgi Þór|last3=Sigurjónsdóttir|first3=Dagmar Ýr|last4=Garðarsson|first4=Jakob Falur|date=2022|title=Innlegg til að marka stefnu fyrir íslenska heilbrigðiskerfið með því að skoða greiðsluvilja, upplifun og væntingar almennings|url=http://dx.doi.org/10.33112/ije.28.1|journal=Icelandic Journal of Engineering|volume=28|issue=1|doi=10.33112/ije.28.1|issn=2772-1086}}</ref>
Við ferð Ólympíueldsins frá [[Grikkland|Grikklandi]] á keppnisstað var leitast við að fara sem líkasta leið og [[Kristófer Kólumbus]] frá Evrópu til Nýja heimsins.
== Keppnisgreinar ==
Keppt var í 172 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (36)
* [[Mynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (7)
* [[Mynd:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (11)
* [[Mynd:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (7)
* [[Mynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (7)
* [[Mynd:Equestrian Vaulting pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6)
{{col-3}}
* [[Mynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (8)
* [[Mynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[Mynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (16)
* [[Mynd:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Ólympískar Lyftingar]] (7)
* [[Mynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1)
* [[Mynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (16)
* [[Mynd:Modern pentathlon pictogram (pre-2025).svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2)
{{col-3}}
* [[Mynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (29)
* [[Mynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4)
* [[Mynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (7)
* [[Mynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (5)
* [[Mynd:Volleyball (indoor) pictogram.svg|20px]] [[Blak]] (2)
{{col-end}}
== Þátttaka Íslendinga á leikunum ==
Íslendingar sendu fjóra [[sund (hreyfing)|sundmenn]] , þrjá [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamenn]] og einn lyftingamann til þátttöku á leikunum.
Ekkert [[Íslandsmet]] leit dagsins ljós á leikunum, sem ef til vill má kenna hinu þunna lofti í Mexíkóborg.
[[Valbjörn Þorláksson]] keppti á sínum þriðju leikum í röð, en gat ekki lokið keppni í [[tugþraut]] vegna meiðsla.
Óskar Sigurpálsson keppti í Ólympískum Lyftingum.
Íslenska [[knattspyrna|knattspyrnulandslíðið]] tók þátt í forkeppni Ólympíuleikanna og mætti þar áhugamannalandslið [[Spánn|Spánar]]. Leiknum í [[Reykjavík]] lauk með 1:1 jafntefli, en Spánverjar unnu á heimavelli, 5:3 í fjörugum markaleik.
== Verðlaunaskipting eftir löndum ==
{{Dökkt þema-almennt}}
{| class="wikitable"
! Nr.!! Land
| bgcolor="gold" align=center width="4.5em" | '''Gull'''
| bgcolor="silver" align=center width="4.5em" | '''Silfur'''
| bgcolor="cc9966" align=center width="4.5em" | '''Brons'''
! width="4.5em" | Samtals
|-
|1||align=left| {{USA}} [[Bandaríkin]]||45||28||34||107
|-
|2||align=left| [[Mynd:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]]||29||32||30||91
|-
|3||align=left| {{flag|Japan}}||11||7||7||25
|-
|4||align=left| {{HUN}} [[Ungverjaland]]||10||10||12||32
|-
|5||align=left| [[Mynd:Flag_of_East_Germany.svg|20px]] [[Austur-Þýskaland]] ||9||9||7||25
|-
|6||align=left| {{flag|Frakkland}}||7||3||5||15
|-
|7||align=left| [[Mynd:Flag of the Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]]||7||2||4||13
|-
|8||align=left| [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Vestur-Þýskaland]]||5||11||10||26
|-
|9||align=left| {{AUS}} [[Ástralía]]||5||7||5||17
|-
|10||align=left| {{flag|Bretland}}||5||5||3||13
|-
|11||align=left| [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólland]]||5||2||11||18
|-
|12||align=left| [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]]||4||6||5||15
|-
|13||align=left| {{ITA}} [[Ítalía]]||3||4||9||16
|-
|14||align=left| [[Mynd:Flag of Kenya.svg|20px]] [[Kenýa]] ||3||4||2||9
|-class="t-blue"
|15||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] ||3||3||3||9
|-
|16||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||3||3||2||8
|-
|17||align=left| [[Mynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] ||3||3||1||7
|-
|18||align=left| [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgaría]]||2||4||3||9
|-
|19||align=left| [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] [[Íran]]||2||1||2||5
|-
|20||align=left| {{flag|Svíþjóð}}||2||1||1||4
|-
|21||align=left| [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkland]]||2||0||0||2
|-
|22||align=left| {{flag|Danmörk}}||1||4||3||8
|-
|23||align=left| {{flag|Kanada}}|| |1||3||1||5
|-
|24||align=left| {{flag|Finnland}}||1||2||1||4
|-
|25||align=left| [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897).svg|20px]] [[Eþíópía]] ||1||1||0||2
|-
|||align=left| {{flag|Noregur}}||1||1||0||2
|-
|27||align=left| [[Mynd:Flag of New Zealand.svg|20px]] [[Nýja Sjáland]]||1||0||2||3
|-
|28||align=left| [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túnis]] ||1||0||1||2
|-
|29||align=left| [[Mynd:Flag_of_Pakistan.svg|20px]] [[Pakistan]] ||1||0||0||1
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Venezuela.svg|20px]] [[Venesúela]] ||1||0||0||1
|-
|31||align=left| [[Mynd:Flag_of_Cuba.svg|20px]] [[Kúba]] ||0||4||0||4
|-
|32||align=left| {{flag|Austurríki}} ||0||2||2||4
|-
|33||align=left| {{flag|Sviss}} ||0||1||4||5
|-
|34||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mongolia.svg|20px]] [[Mongólía]] ||0||1||3||4
|-
|35||align=left| {{flag|Brasilía}}||0||1||2||3
|-
|36||align=left| {{flag|Belgía}}||0||1||1||2
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_South_Korea.svg|20px]] [[Suður-Kórea]]||0||1||1||2
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úganda]] ||0||1||1||2
|-
|39||align=left| [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerún]] ||0||1||0||1
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]] [[Jamæka]] ||0||1||0||1
|-
|41||align=left| [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]] ||0||0||2||2
|-
|42||align=left| [[Mynd:Flag_of_Greece_(1828-1978).svg|20px]] [[Grikkland]] ||0||0||1||1
|-
|||align=left| {{flag|Indland}}||0||0||1||1
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Taiwan.svg|20px]] [[Tævan]] ||0||0||1||1
|- class="sortbottom"
!colspan=2| Alls||174||170||183||527
|}
== Mótmæli Smith og Carlos ==
{{commonscat|1968 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1968}}
[[Mynd:John Carlos, Tommie Smith, Peter Norman 1968cr.jpg|thumb|John Carlos, Tommie Smith og Peter Norman við verðlaunaafhendinguna fyrir 200 metra hlaup. ]]
Á leikunum í Mexíkóborg {{Ólympíuleikar}}
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1968]]
5lob7ty45w7o9wpke22h5nlrxo279i3
1889662
1889661
2024-11-29T11:46:50Z
Stefsva
56210
/* Mótmæli Smith og Carlos */
1889662
wikitext
text/x-wiki
{{Upplýsingatafla ÓL|
lógó=1968 Mexico emblem.svg|
nr=19|
bær=[[Mexíkóborg]], [[Mexíkó]] |
þjóðir=112|
þátttakendur=5.516|
karlar=4.735|
konur=781 |
keppnir=172 |
íþróttagreinar=18 |
hefjast= [[12. október]] [[1968]]|
ljúka=[[27. október]] [[1968]]|
hafniraf=[[Gustavo Díaz Ordaz]] forseta|
fánaberi=[[Guðmundur Hermannsson]]|
}}
'''.Sumarólympíuleikarnir 1968''' voru haldnir í [[Mexíkóborg]] frá [[12. október]] til [[27. október]].
== Aðdragandi og skipulagning ==
Mexíkóborg varð fyrsta borgin í [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]] til að fá úthlutað Ólympíuleikum. Sú ákvörðun var tekin á þingi Alþjóðaólympíunefndarinnar haustið 1963. Borgin hlaut meirihluta atkvæða, 30 alls, þegar í fyrstu umferð en [[Detroit]], [[Lyon]] og [[Buenos Aires]] skiptu á milli sín 28 atkvæðum.
Tíu dögum fyrir leikana, eða þann 2. október, efndu mexíkóskir stúdentar til mótmæla gegn ríkisstjórninni og því að fjármagni væri sóað í Ólympíuleika. Stúdentarnir köfðust einnig aukins frelsis, jafnréttis og að [[Byltingarsinnaði stofnanaflokkurinn|Byltingarsinnaði stofnanaflokkur Mexíkó]] (PRI) færi frá völdum. Um 10 þúsund manns mættu til mótmælanna sem boðað var til við [[Tlatelolco]] torgið í Mexíkóborg. [[Luís Echeverría]] innanríkisráðherra Mexíkó skipaði hernum að stöðva mótmælin. Herinn hóf að skjóta á mannfjöldann og talið er að allt að 350 hafi fallið í skothríðinni og yfir þúsund manns særst. Fjöldi manna var einnig handtekinn og pyntaður í varðhaldi.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/event/Mexico-City-1968-Olympic-Games|title=Mexico City 1968 Olympic Games {{!}} History, Impact, Legacy, & Summer Olympics {{!}} Britannica|date=2024-10-05|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2024-11-29}}</ref>
Við ferð Ólympíueldsins frá [[Grikkland|Grikklandi]] á keppnisstað var leitast við að fara sem líkasta leið og [[Kristófer Kólumbus]] frá Evrópu til Nýja heimsins.
== Keppnisgreinar ==
Keppt var í 172 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (36)
* [[Mynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (7)
* [[Mynd:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (11)
* [[Mynd:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (7)
* [[Mynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (7)
* [[Mynd:Equestrian Vaulting pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6)
{{col-3}}
* [[Mynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (8)
* [[Mynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[Mynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (16)
* [[Mynd:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Ólympískar Lyftingar]] (7)
* [[Mynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1)
* [[Mynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (16)
* [[Mynd:Modern pentathlon pictogram (pre-2025).svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2)
{{col-3}}
* [[Mynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (29)
* [[Mynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4)
* [[Mynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (7)
* [[Mynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (5)
* [[Mynd:Volleyball (indoor) pictogram.svg|20px]] [[Blak]] (2)
{{col-end}}
== Þátttaka Íslendinga á leikunum ==
Íslendingar sendu fjóra [[sund (hreyfing)|sundmenn]] , þrjá [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamenn]] og einn lyftingamann til þátttöku á leikunum.
Ekkert [[Íslandsmet]] leit dagsins ljós á leikunum, sem ef til vill má kenna hinu þunna lofti í Mexíkóborg.
[[Valbjörn Þorláksson]] keppti á sínum þriðju leikum í röð, en gat ekki lokið keppni í [[tugþraut]] vegna meiðsla.
Óskar Sigurpálsson keppti í Ólympískum Lyftingum.
Íslenska [[knattspyrna|knattspyrnulandslíðið]] tók þátt í forkeppni Ólympíuleikanna og mætti þar áhugamannalandslið [[Spánn|Spánar]]. Leiknum í [[Reykjavík]] lauk með 1:1 jafntefli, en Spánverjar unnu á heimavelli, 5:3 í fjörugum markaleik.
== Verðlaunaskipting eftir löndum ==
{{Dökkt þema-almennt}}
{| class="wikitable"
! Nr.!! Land
| bgcolor="gold" align=center width="4.5em" | '''Gull'''
| bgcolor="silver" align=center width="4.5em" | '''Silfur'''
| bgcolor="cc9966" align=center width="4.5em" | '''Brons'''
! width="4.5em" | Samtals
|-
|1||align=left| {{USA}} [[Bandaríkin]]||45||28||34||107
|-
|2||align=left| [[Mynd:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]]||29||32||30||91
|-
|3||align=left| {{flag|Japan}}||11||7||7||25
|-
|4||align=left| {{HUN}} [[Ungverjaland]]||10||10||12||32
|-
|5||align=left| [[Mynd:Flag_of_East_Germany.svg|20px]] [[Austur-Þýskaland]] ||9||9||7||25
|-
|6||align=left| {{flag|Frakkland}}||7||3||5||15
|-
|7||align=left| [[Mynd:Flag of the Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]]||7||2||4||13
|-
|8||align=left| [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Vestur-Þýskaland]]||5||11||10||26
|-
|9||align=left| {{AUS}} [[Ástralía]]||5||7||5||17
|-
|10||align=left| {{flag|Bretland}}||5||5||3||13
|-
|11||align=left| [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólland]]||5||2||11||18
|-
|12||align=left| [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]]||4||6||5||15
|-
|13||align=left| {{ITA}} [[Ítalía]]||3||4||9||16
|-
|14||align=left| [[Mynd:Flag of Kenya.svg|20px]] [[Kenýa]] ||3||4||2||9
|-class="t-blue"
|15||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] ||3||3||3||9
|-
|16||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||3||3||2||8
|-
|17||align=left| [[Mynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] ||3||3||1||7
|-
|18||align=left| [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgaría]]||2||4||3||9
|-
|19||align=left| [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] [[Íran]]||2||1||2||5
|-
|20||align=left| {{flag|Svíþjóð}}||2||1||1||4
|-
|21||align=left| [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkland]]||2||0||0||2
|-
|22||align=left| {{flag|Danmörk}}||1||4||3||8
|-
|23||align=left| {{flag|Kanada}}|| |1||3||1||5
|-
|24||align=left| {{flag|Finnland}}||1||2||1||4
|-
|25||align=left| [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897).svg|20px]] [[Eþíópía]] ||1||1||0||2
|-
|||align=left| {{flag|Noregur}}||1||1||0||2
|-
|27||align=left| [[Mynd:Flag of New Zealand.svg|20px]] [[Nýja Sjáland]]||1||0||2||3
|-
|28||align=left| [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túnis]] ||1||0||1||2
|-
|29||align=left| [[Mynd:Flag_of_Pakistan.svg|20px]] [[Pakistan]] ||1||0||0||1
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Venezuela.svg|20px]] [[Venesúela]] ||1||0||0||1
|-
|31||align=left| [[Mynd:Flag_of_Cuba.svg|20px]] [[Kúba]] ||0||4||0||4
|-
|32||align=left| {{flag|Austurríki}} ||0||2||2||4
|-
|33||align=left| {{flag|Sviss}} ||0||1||4||5
|-
|34||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mongolia.svg|20px]] [[Mongólía]] ||0||1||3||4
|-
|35||align=left| {{flag|Brasilía}}||0||1||2||3
|-
|36||align=left| {{flag|Belgía}}||0||1||1||2
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_South_Korea.svg|20px]] [[Suður-Kórea]]||0||1||1||2
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úganda]] ||0||1||1||2
|-
|39||align=left| [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerún]] ||0||1||0||1
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]] [[Jamæka]] ||0||1||0||1
|-
|41||align=left| [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]] ||0||0||2||2
|-
|42||align=left| [[Mynd:Flag_of_Greece_(1828-1978).svg|20px]] [[Grikkland]] ||0||0||1||1
|-
|||align=left| {{flag|Indland}}||0||0||1||1
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Taiwan.svg|20px]] [[Tævan]] ||0||0||1||1
|- class="sortbottom"
!colspan=2| Alls||174||170||183||527
|}
== Mótmæli Smith og Carlos ==
[[Mynd:John Carlos, Tommie Smith, Peter Norman 1968cr.jpg|thumb|Peter Norman, Tommie Smith og John Carlos við verðlaunaafhendinguna fyrir 200 metra hlaup. ]]
Á leikunum í Mexíkóborg fór fram ein þekktustu mótmæli sem um getur á Ólympíuleikum. Bandarísku spretthlaupararnir [[Tommie Smith]], sem vann 200 metra hlaupið og [[John Carlos]] sem varð í þriðja sæti, mættu á verðlaunaafhendinguna með merki samtaka sem börðust fyrir [[Mannréttindabarátta blökkumanna í Bandaríkjunum|mannréttindum svarts fólks]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Þeir klæddust einnig svörtum hönskum og héldu krepptum hnefa á lofti þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður. [[Peter Norman]] frá [[Ástralía|Ástralíu]], sem varð í öru sæti, setti merki samtakanna einnig á búning sinn til að sýna baráttu Smiths og Carlosar stuðning.<ref>{{Cite web|url=https://www.bbc.com/culture/article/20231011-in-history-how-tommie-smith-and-john-carloss-protest-at-the-1968-mexico-city-olympics-shook-the-world|title=In History: How Tommie Smith and John Carlos's protest at the 1968 Mexico City Olympics shook the world|website=www.bbc.com|language=en-GB|access-date=2024-11-29}}</ref> {{Ólympíuleikar}}{{commonscat|1968 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1968}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1968]]
9ncnxqoojfapogmgh35ednz1hz754mw
BYKO
0
92793
1889593
1853583
2024-11-28T16:36:41Z
Siqurdur
72835
Uppfærði upplýsingar um Nýbýlaveg
1889593
wikitext
text/x-wiki
{{Fyrirtæki
| nafn = Byko ehf.
| merki =Bykologo.png
| stofnað = [[1962]]
| staðsetning = [[Kópavogur]]
| vefur = [https://byko.is byko.is]
|stofnandi= Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason}}
'''BYKO''' er íslensk [[verslunarkeðja]] sem rekur byggingavöruverslanir.
Árið 1962 opnuðu Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason 135 fermetra byggingavöruverslun við Kársnesbraut í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Hét verslunin upphaflega '''Byggingarvöruverslun Kópavogs'''.<ref>{{Cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3169364|title=Við höfum alltaf byrjað smátt|last=Kjartan Stefánsson|first=|date=1. maí 1987|work=Frjáls verslun|pages=32-38}}</ref><ref>{{cite web|url=https://skogkop.is/raektarsvaedi/gudmundarlundur|title=Guðmundarlundur|website=Skógræktarfélag Kópavogs|language=is-IS|access-date=2019-06-20|archive-date=2019-06-20|archive-url=https://web.archive.org/web/20190620191728/https://skogkop.is/raektarsvaedi/gudmundarlundur|url-status=dead}}</ref>
Í upphafi var einungis verslað með grófa vöru en innan árs var opnuð þar smávöruverslun. Árið 1972 var verslunin flutt að Nýbýlavegi 6, þar sem nú er [[Bónus|Bónusverslun]] auk smærri verslana og veitingastaða.
Árið 1988 flutti verslunin í nýtt og rúmbetra húsnæði í Breiddinni. Nokkru áður, eða árið 1980, var stórt athafnasvæði fyrir timbursölu tekið í notkun við Skemmuveg í Kópavogi þar sem nú er Timbursala BYKO í Breiddinni.
BYKO rekur í dag verslanir á sex stöðum á landinu.
Fyrri verslanir BYKO er í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] sem opnaði árið 1984 en lokaði 2007. Í stað þess opnaði verslun í Kauptúni í [[Garðabær|Garðabæ]] sem lokaði árið 2011.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.byko.is/ BYKO]
{{Norvík}}
{{stubbur|fyrirtæki|Ísland}}
[[Flokkur:Íslensk fyrirtæki]]
{{S|1962}}
[[Flokkur:Íslenskar verslunarkeðjur]]
[[Flokkur:Íslenskar verslanir]]
q2hojysfx6fcofabhykzexl7ci7ocol
Sveinn Pálsson (f. 1762)
0
92809
1889660
1648134
2024-11-29T09:32:19Z
Gottskálk Jensson
40745
1889660
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sveinn Pálsson.jpg|thumb|Sveinn Pálsson.]]
[[Mynd:Hvannadalshnúkur in Öræfajökull seen from Skaftafell.jpg|thumb|right|Sveinn Pálsson varð fyrstur manna til að ganga á Öræfajökul.]]
'''Sveinn Pálsson''' ([[25. apríl]] [[1762]] – [[23. apríl]] [[1840]]) var íslenskur [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur sem stundaði umfangsmiklar rannsóknir á náttúru Íslands og varð meðal annars fyrstur manna til að átta sig á eðli [[skriðjökull|skriðjökla]] og fleiri náttúrufyrirbæra.
== Nám ==
Sveinn var fæddur á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] í [[Tungusveit (Skagafirði)|Tungusveit]] í [[Skagafjarðarsýsla|Skagafirði]], sonur hjónanna Páls Sveinssonar bónda og gullsmiðs og Guðrúnar Jónsdóttur yfirsetukonu. Hann var settur til mennta og varð stúdent frá [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]] [[1782]]. Næsta ár var hann við sjóróðra en hóf síðan læknisnám hjá [[Jón Sveinsson (landlæknir)|Jóni Sveinssyni]] [[landlæknir|landlækni]] og var hjá honum í fjögur ár. Þá fór hann til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og nam læknisfræði við [[Hafnarháskóli|Hafnarháskóla]] í fjögur ár til viðbótar en lauk ekki prófi. Hann stundaði jafnframt nám í náttúruvísindum og fékk þriggja ára ferðastyrk frá danska náttúruvísindafélaginu árið [[1791]] til að fara til Íslands og stunda rannsóknir. Hann hafði í hyggju að snúa aftur til Kaupmannahafnar og ljúka námi en af því varð ekki.
== Starfsferill og fjölskylda ==
Hann ferðaðist um Ísland frá 1791-1794, vann að ýmsum rannsóknum og sendi niðurstöður sínar til Kaupmannahafnar en fékk ekki framlengingu á styrknum, sem hann hafði vonast eftir, og varð að snúa sér alfarið að búskap og læknisstörfum, sem hann hafði þó stundað jafnframt ferðalögunum. Þann [[4. október]] [[1799]] var hann skipaður [[fjórðungslæknir]] í [[Sunnlendingafjórðungur|Sunnlendingafjórðungi]] og átti að sinna [[Árnessýsla|Árnessýslu]], [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]], [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] og [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. Fyrir þetta fékk hann 66 ríkisdala árslaun, sem þóttu afar naum og varð hann alla tíð að róa til fiskjar á vetrum jafnframt læknisstörfum og búskap.
Þegar Sveinn var 33 ára gekk hann að eiga Þórunni, dóttur [[Bjarni Pálsson|Bjarna landlæknis Pálssonar]], sem var mikill dugnaðarforkur og sá að miklu leyti um búskapinn alla tíð. Þau eignuðust 15 börn en 10 komust upp, svo að heimilið var þungt og erfitt að framfæra þennan stóra hóp. Sveinn reyndi oft að fá kjör sín bætt en fékk ekki einu sinni embættisbústað sem átti þó að fylgja starfinu fyrr en eftir meira en tíu ára baráttu; þá fékk hann hálfa jörðina [[Vík í Mýrdal|Vík]] frítt til ábúðar. Árið [[1816]] bötnuðu kjörin þó verulega og fékk Sveinn þá 300 ríkisdali í árslaun.
== Rannsóknir ==
Sveinn er þó ekki þekktastur fyrir læknisstörf sín, heldur rannsóknir sínar á [[Náttúruvísindi|náttúru]] Íslands, en hann varð fyrstur manna í heiminum til að átta sig á eðli [[skriðjöklull|skriðjökla]] og skýra hreyfingu þeirra. Árið [[1793]] varð hann líka fyrstur til að setja fram þá kenningu að [[gervigígur|gervigígar]] mynduðust við gufusprengingar en það varð ekki almennt viðurkennt fyrr en um 1950. Hann hlaut þó ekki þann sess í sögu jarðvísinda sem honum hefði borið fyrir uppgötvun sína því að skýrsla hans eða rit um jöklana fékkst ekki birt; helstu vísindarit hans komu út löngu eftir lát hans. ''[[Ferðabók Sveins Pálssonar]]'', eins konar dagbók um athuganir hans um náttúru, land og þjóð, var skrifuð á dönsku og ekki þýdd og gefin út á íslensku fyrr en 1945.
Hann ferðaðist víða um landið og skrifaði mikið um athuganir sínar og ýmis önnur efni. Hann þýddi líka ýmis rit um læknisfræði og náttúruvísindi fyrir almenning. Honum mun hafa fallið þungt að geta ekki einbeitt sér að vísindarannsóknum en þurfa stöðugt að strita við bústörf og læknisstörf í fjölmennasta héraði landsins.
Sveinn var meðal annars fyrstur til að koma að [[Lakagígar|Lakagígum]] 1794, tíu árum eftir [[Skaftáreldar|Skaftárelda]], og sama ár gekk hann á [[Öræfajökull|Öræfajökul]] fyrstur manna og gerði tilraun til að ganga á [[Snæfell]] en varð frá að hverfa vegna óveðurs. Hann varð fyrstur til að hvetja til aðgerða gegn eyðingu skóga á Íslandi og er [[Dagur umhverfisins]] haldinn árlega á fæðingardegi hans, 25. apríl.
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3137301|titill=Bréf Sveins Pálssonar læknis. Árbók Landsbókasafns Íslands. Nýr flokkur. 1. árgangur 1975.}}
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2410921|titill=Æfisaga Sveins læknis Pálssonar eftir sjálfan hann. Ársrit hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn, 10. árgangur 1929.}}
[[Flokkur:Íslenskir læknar]]
[[Flokkur:Íslenskir náttúrufræðingar]]
[[Flokkur:Landlæknar]]
[[Flokkur:Upplýsingin]]
{{fd|1762|1840}}
dqgt3f3ypzsqlp9ft12dl9wm7s0pg20
Vesúvíus
0
95809
1889571
1596368
2024-11-28T13:21:40Z
Akigka
183
1889571
wikitext
text/x-wiki
{{Coord|40|49|00|N|14|26|00|E||display=title}}
[[Mynd:Vesuvius from plane.jpg|thumb|250px|Loftmynd af Vesúvíusi.]]
'''Vesúvíus''' ([[ítalska]] '''Monte Vesuvio''', [[latína]] ''Mons Vesuvius'') er [[eldfjall]] við [[Napólíflói|Napólíflóa]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Vesúvíus er um það bil 9 km austan við [[Napólí]] og nálægt ströndinni. Vesúvíus er eina eldfjallið á [[meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] sem hefur gosið síðustu hundrað ár en síðasta umtalsverða [[eldgos]] þar var árið [[1944]]. Tvö önnur virk eldfjöll eru á Ítalíu, [[Etna]] og [[Strombólí]], en þau eru bæði á eyjum.
Vesúvíus er þekktast fyrir eldgosið árið [[79]] e.Kr. sem eyðilagði rómversku borgarnir [[Pompeii]] og [[Herculaneum]]. Borgirnar voru aldrei byggðar aftur upp en eftirlifandi íbúar og ræningjar fjarlægðu mikið af verðmætum þaðan eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist allt fram á [[18. öldin|18. öld]] þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.
[[Mynd:Conurbazione vesuviana.jpg|thumb|left|Vesúvíus]]
{{commons|Vesúvíus|Vesúvíusi}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Eldfjöll á Ítalíu]]
[[Flokkur:Virkar eldstöðvar]]
ec7w5blz84tw7bm96ezqo3su9628oo5
Android
0
96618
1889641
1871906
2024-11-29T01:03:43Z
Snaevar-bot
20904
/* top */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889641
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Foldable smartphone (Android OS).jpg|thumb|Android farsími]]
'''Android''' er [[stýrikerfi]] hannað aðallega fyrir [[snjallsími|snjallsíma]], [[spjaldtölva|spjaldtölvur]] og skyld tæki sem byggir á [[opinn hugbúnaður|opnum hugbúnaði]] og er byggt upp á breyttri útgáfu [[Linux-kjarninn|Linux-kjarnans]]. Það samanstendur af stýrikerfis-kjarnanum sjálfum, miðbúnaði og helstu forritum. [[Google|Google Inc.]] keypti Android Inc., fyrirtækið sem upphaflega vann að þróun Android stýrikerfisins árið 2005. Android er núna vinsælasta stýrikerfi í heimi líka vinsælla en [[Windows]], sem er þó enn ráðandi á hefðbundum einkatölvum sem það hefur aðallega verið notað á. Þó sjaldgæft sé að Android sé keyrt á hefðbundnum einkatölvum (og t.d. með mús) hefur það verið hægt í langan tíma (og líka á Chromebook) en stuðningurinn (við stóra skjái) var svo endurbættur í Android 12L.
Auk þessa hefur Google þróað Android TV fyrir sjónvörp, Android Auto fyrir bíla og Wear OS (sem áður hét Android Wear) fyrir snjallúr, hvert og eitt með sérhæft notendaviðmót. Aðrar útgáfur af Android hafa verið notaðar fyrir leikjavélar, stafrænar myndavélar og önnur raftæki.
[[Notendaviðmót]] Android (fyrir síma og spjaldtölvur) er aðallega byggt á beinum samskiptum við [[fjölsnertiskjár|fjölsnertiskjá]] (einnig er hægt að nota viðtengt lyklaborð, en líka skjá, og mús); í breyttum Android útgáfum notað án snertiskjás s.s. á sjónvörpum. Notandinn stjórnar þá tækinu, s.s. síma, með fingrahreyfingum. Tækið bregst einnig við sé því hallað eða snúið. Sé því snúið um t.d. 90 gráður þá heldur mynd á skjá áfram að snúa upp. Núorðið, með viðbótum við Android sem koma með mörgum tækjum, er líka hægt að framkvæma sumar aðgerðir með tali, t.d. við leit á neti eða þar sem tali er breytt í texta, s.s. [[SMS]]. Google þróaði svona möguleika fyrir enskt tal og fleiri mál, og í samstarfi við [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólann í Reykjavík]] líka fyrir íslenskt mál. Android 13 býður upp á stillingu fyrir að forrit geti boðið upp á annað mál, t.d. íslensku (en forritið þar að styðja þann möguleika), en valið er fyrir aðalviðmót stýrikerfis (sem er venjulega enska).<ref>[https://developer.android.com/guide/topics/resources/app-languages Per-app language preferences]</ref>
Android var kynnt þann 5. nóvember 2007, samhliða stofnun [[Open Handset Alliance]] samtakanna (og fyrsta Android tækið var selt í september 2008). Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Opni forritakóðinn að Android sjálfu þ.e. grunninum (án Linux kjarnans sem líka er opinn kóði) gengur undir nafninu [[Android Open Source Project]] (AOSP), sem er að mestu gefinn út undir [[Apache-leyfi]]nu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opinn hugbúnað ([[GPL-leyfið]] er líka frjálst, og er notað fyrir Linux-kjarnann, hluta Android).
Þó svo að Android sé opinn hugbúnaður, er svo nánast aldrei um að ræða varðandi allan þann hugbúnað sem kemur uppsettur á Android tækjum (og margir telja hluta af stýrikerfinu), með öllum þeim tengda hugbúnaði sem venjulega kemur með.<!-- t.d. vegna driver-a/rekla, þ.e. án þeirra myndi Android ekki virka, né sennilega keyrast upp. "Android is also associated with a suite of proprietary software developed by Google, called Google Mobile Services[10] (GMS) that very frequently comes pre-installed in devices, which usually includes the Google Chrome web browser and Google Search and always includes core apps for services such as Gmail, as well as the application store and digital distribution platform Google Play, and associated development platform. These apps are licensed by manufacturers of Android devices certified under standards imposed by Google, but AOSP has been used as the basis of competing Android ecosystems, such as Amazon.com's Fire OS, which use their own equivalents to GMS." --> Sem dæmi nota flestir notendur [[Google Play]] forritið/búðina (og [[Google Play Services]]), sem er [[séreignarhugbúnaður]], þ.e. ekki opinn, til að setja inn Android forrit. Aðrar leiðir eru mögulegar til þess <!-- t.d. með snúru, sem byggir bara á opnu Android --> og sumir framleiðendur bæta við sínu eigin forriti sem er staðgengill eða viðbót við þá leið. Önnur dæmi um séreignarhugbúnað [[Google Mobile Services]] (GMS), sem yfirleitt kemur með (og mikið af Android forritum, sem notendur geta náð í, krefjast líka að GMS sé fyrirfram uppsett á tækinu), sem innifelur t.d. líka séreignarhugbúnaðinn [[Google Chrome]], <!-- ATH aðeins Chromium er opinn, ekki Chrome. --> vafra sem margir telja ranglega að sé hluti af stýrikerfinu því oft látinn fylgja með (t.d Firefox, sem er opinn hugbúnaður, er valkostur við Chrome) og eldri útgáfur Android innihéldu vafra sem var ekki opinn, þ.e. ekki séreignarhugbúnaður.
Samfélag Android inniheldur margra sem vinna við hugbúnaðargerð; hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og forrita oft í forritunarmálinu Kotlin (sem er það mál sem Google ráðleggur; eða öðrum, t.d. eru Java forrit líka vinsæl því það var einu sinni eini möguleikinn) og auka þar með virkni Android. Nú eru til yfir 3 milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum.
Android hefur verið mest selda stýrikerfið um allan heim á snjallsímum síðan 2011 og á spjaldtölvum síðan 2013. Það hefur yfir tvo milljarða af notendum.
Android 13, sem kom út 15. ágúst 2022, er nýjasta útgáfan og Android 12.1/12L sem kom nýlega út er með endurbætur fyrir síma sem má leggja saman, spjaldtölvur, stóra skjái (e. desktop-sized) og Chromebook [[fistölva|fistölvur]].
== Android-útgáfur ==
Útgáfur eldri en Android 10 eru ekki studdar af framleiðanda Android, Google, og því fá notendur þeirra ekki lengur öryggisuppfærslur. Sumir framleiðendur Android tækja senda út öryggisuppfærslur, eða aðrar uppfærslur, í styttri tíma en Android er stutt af Google, eða senda jafnvel aldrei út neinar uppfærslur af neinu tagi.
Android 12 sem kom nýlega út er mest notaða útgáfan af Android, bæði á símum og spjaldtölvum. Android 13 (Tiramisu) er nýjasta útgáfan og Android 14 (Upside Down Cake) er væntanlegt seinni hluta árs 2023.
Eftirfarandi tafla sýnir útgáfur Android stýrikerfis og "API level" (sem er gott að vita fyrir forritara).
{| class="wikitable sortable"
|-
! Stýrikerfi
! Nafn stýrikerfis
! Útgáfudagur
! API útgáfunúmer
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 13 (API 33)|13]]'''
| rowspan="1" | [[Android 13]] (Tiramisu)
| 15. ágúst 2022
| 33
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 12L (API 32)|12L]]'''
| rowspan="1" | [[Android 12L]] (Snow Cone v2)
| 7. mars 2022
| 32
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 12 (API 31)|12]]'''
| rowspan="1" | [[Android 12]] (Snow Cone)
| 4. október 2021
| 31
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 11 (API 30)|11]]'''
| rowspan="1" | [[Android 11]] (Red Velvet Cake)
| 8. september 2020
| 30
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 10 (API 29)|10]]'''
| rowspan="1" | [[Android 10]] (Quince Tart)
| 3. september 2019
| 29
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 9 Pie Oreo (API 28)|9]]'''
| rowspan="1" | [[Android Pie|Pie]]
| 6. ágúst 2018
| 28
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 8.1 Oreo (API 27)|8.1]]'''
| rowspan="2" | [[Android Oreo|Oreo]]
| 5. desember 2017
| 27
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 8.0 Oreo (API 26)|8.0]]'''
| 21. ágúst 2017
| 26
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 7.1 Nougat (API 25)|7.1]]'''
| rowspan="2" | [[Android Nougat|Nougat]]
| 4. október 2016
| 25
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 7.0 Nougat (API 24)|7.0]]'''
| 22. ágúst 2016
| 24
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 6.0 Marshmallow (API 23)|6.0]]'''
| [[Android Marshmallow|Marshmallow]]
| 5. október 2015
| 23
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 5.1–5.1.1 Lollipop (API 22)|5.1.x]]'''
| rowspan="2" |[[Android Lollipop|Lollipop]]
| 9. mars 2015
| 22
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 5.0–5.0.2 Lollipop (API 21)|5.0–5.0.2]]'''
| 3. nóvember 2014
| 21
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android KitKat|4.4]]'''
| ''[[Android KitKat|KitKat]]''
| 31. október 2013
| 19
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.3 Jelly Bean (API 18)|4.3]]'''
| rowspan="3" | ''[[Android version history#Android 4.3 Jelly Bean (API level 18)|Jelly Bean]]''
| 24. júlí 2013
| 18
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.2 Jelly Bean (API 17)|4.2.x]]'''
| 13. nóvember 2012
| 17
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.1 Jelly Bean (API 16)|4.1.x]]'''
| 9. júlí 2012
| 16
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.0.3–4.0.4 Ice Cream Sandwich (API 15)|4.0.3–4.0.4]]'''
| ''[[Android version history#Android 4.0–4.0.2 Ice Cream Sandwich (API level 14)|Ice Cream Sandwich]]''
| 16. desember 2011
| 15
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android 2.3|2.3.3–2.3.7]]'''
| ''[[Android 2.3|Gingerbread]]''
| 9. febrúar 2011
| 10
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android Froyo|2.2]]'''
| ''[[Android Froyo|Froyo]]''
| 20. maí 2010
| 8
|}
Í júlí 2021 er 66% af Android vélbúnaði er með [[Vulkan (API)|Vulkan]] stuðning (47% á nýrra Vulkan 1.1),<ref>{{Cite web|title=Distribution dashboard|url=https://developer.android.com/about/dashboards|website=Android Developers|date=júlí 2021|access-date=2021-10-12}}</ref> arftaka OpenGL (allar útgáfur allt til aftur Android 7.0 Nougat styðja Vulkam, ef vélbúnaðurinn gerir það). Á sama tíma er 91.5% af vélbúnaði með stuðning fyrir {{nowrap|[[OpenGL ES 3.0]]}} eða nýrra (að auki notar afgangurinn af vélbúnaði, 8.50%, útgáfu 2.0), og 73.50% nota síðustu útgáfuna {{nowrap|OpenGL ES 3.2}}.
== Forritun fyrir Android ==
<!--Afritað frá ensku [[Android software development]]-->
Upphaflega var eingöngu hægt að forrita svokölluð "[[App|öpp]]" (e. app), fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu [[Java (forritunarmál)|Java]] (þó svo að [[C (forritunarmál)|C]] forritunarmálið sé notað af stýrikerfinu sjálfu, [[Linux]] kjarnann og t.d. "Bionic" hluta þess, og [[rekill|reklum]] (e. driver) sem Android notar).
Síðan í maí 2019 er [[Kotlin (forritunarmál)|Kotlin]] það forritunarmál sem Google ráðleggur og notar sjálft í Android forritun. <!--Google’s preferred language for Android app development.[13] -->
Hægt er að nota Java 7 með öllum eiginleikunum úr því máli (og suma úr Java 8, og jafvel nýrri útgáfur, t.d. Java 9), en í raun öll forritunarmál sem þýðast yfir í Java "bytecode" líkt og Kotlin gerir. Annað mál, Go, frá Google, hefur stuðning (sem þó er takmarkaður). Og eins og áður segir er C og nú C++ notað, en bæði hafa takmarkaðan stuðning (og var ómögulegt að nota upphaflega, fyrir sjálf smáforritin). Því eru þau oftast ekki notuð og þegar annað hvort eða bæði er notað, er samt meginhlutinn samt yfirleitt skrifaður í Java.
== Markaðshlutdeild ==
Greiningarfyrirtækið [[Canalys]], greindi frá því árið 2010 að Android stýrikerfið væri söluhæsta stýrikerfi fyrir [[snjallsími|snjallsíma]] og tók þar fram úr [[Symbian]] stýrikerfi [[Nokia]] farsímarisans sem hafði verið það söluhæsta í tíu ár. Árið 2014, seldust 1000 milljón tæki með Android, meira en nokkur önnur stýrikerfi hafa nokkurn tímann selst. Við það varð Android vinsælasta stýrikerfi í heimi, uppsafnað, líka vinsælla en Windows sem er þó enn ráðandi á afmörkuðum hluta markaðarins, þ.e. á hefðbundum einkatölvum sem það hefur aðallega verið notað á.
== Tilvísanir ==
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.android.com Vefsíða Android]
* [http://www.openhandsetalliance.com/ Vefsíða Open Handset Alliance]
* [https://play.google.com Google Play]
[[Flokkur:Snjallsímastýrikerfi]]
[[Flokkur:Linux]]
[[Flokkur:Frjáls stýrikerfi]]
b6vbpeq1fop9ol9v5l8xuanlbro554c
Össur hf
0
96961
1889628
1842961
2024-11-29T00:17:38Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1889628
wikitext
text/x-wiki
{{fyrirtæki|
nafn = Össur hf |
merki = |
gerð = Hlutafélag |
starfsemi = Stoðtækjaframleiðandi |
staðsetning = [[Reykjavík]], [[Ísland]]i |
lykilmenn = [[Jón Sigurðsson]] |
tekjur = [[Bandaríkjadalur|$]] 358,5 milljónir ([[2010]]) {{hækkun}} <ref name="árskýrsla Össur 2010">{{Cite web |url=http://hugin.info/133773/R/1488374/423805.pdf |title=Árskýrsla Össurar árið 2010 |access-date=2011-03-24 |archive-date=2019-07-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190729190928/http://hugin.info/133773/R/1488374/423805.pdf |url-status=dead }}</ref>|
hagnaður_f_skatta = [[Bandaríkjadalur|$]] 60,2 milljónir ([[2010]]) {{hækkun}} <ref name="árskýrsla Össur 2010"></ref> |
hagnaður_e_skatta = [[Bandaríkjadalur|$]] 35,4 milljónir ([[2010]]) {{hækkun}} <ref name="árskýrsla Össur 2010"></ref> |
stofnað= {{ISL}} [[Reykjavík]], [[Ísland]]i ([[1971]]) |
starfsmenn = 1.627 (2010)<ref name="árskýrsla Össur 2010"></ref> |
vefur = [http://www.ossur.is ossur.is] }}
'''Össur hf''' er alþjóðlegt fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði. Fyrirtækið er framleiðandi á stoðtækjum og var stofnað árið [[1971]].<ref>[http://www.si.is/starfsgreinahopar/heilbrigdistaekniidnadur/fyrirtaekin/fnr/1497 Fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði - Össur hf.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stofnandi þess er Össur Kristinsson. Höfuðstöðvar þess eru í [[Reykjavík]] en svæðiskrifstofur félagsins eru í Ameríku, Evrópu og Asíu.
Fyrirtækið fékk viðurkenningu á [[Heimsviðskiptaráðstefnan í Davos|Heimsviðskiptaráðstefnuninni í Davos]] fyrir að vera "Tæknilegur frumkvöðull".<ref>{{cite web |url=http://www.weforum.org/sessions/summary/new-edge-technology |title=The New Edge of Technology |access-date=2011-03-24 |archive-date=2014-11-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141129074209/http://www.weforum.org/sessions/summary/new-edge-technology |url-status=dead }}</ref>
== Samruni ==
Össur hefur yfirtekið 16 fyrirtæki sem öll fyrir utan Gibaud Group hafa verið innleidd í móðurfélagið.
* 2000 - Skóstofan<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=556298 Össur hf. kaupir Skóstofuna]</ref>
* 2000 – Flex-Foot, Inc.
* 2000 – PI Medical AB.<ref name="Össur svíþjóð">[http://www.allbusiness.com/health-care/medical-devices-equipment-prosthetic/6577190-1.html Flex-Foot Parent Buys Two Swedish ProstheticFirms.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2000 – Karlsson & Bergstrom AB.<ref name="Össur svíþjóð"></ref>
*2000 - Century XXII Innovations, Inc<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=568070 Össur kaupir stoðtækjafyrirtæki]</ref>
* 2002 - CAD/CAM Solutions<ref>[http://www.landsbanki.is/english/markets/omxinews/?NewsID=18494&p=432 Össur hf. Acquires CAD/CAM Solutions in Production Technology]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2003 – Linea Orthopedics AB.<ref>[http://www.ossur.is/Pages/393?NewsID=200 Össur kaupir Linea Orthopedics]</ref>
* 2003 – Generation II Group, Inc.<ref>[http://www.oandp.com/articles/news_2003-11-13_01.asp Ossur Reorganizes in US]</ref>
* 2005 – Advanced Prosthetic Components
* 2005 – Royce Medical, Inc.<ref>[http://www.landsbanki.is/english/markets/omxinews/?NewsID=32061&orderbookid=5405&p=5 Ossur Acquires US Orthotics Company Royce Medical]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2005 – Innovative Medical Products, Ltd.<ref>[http://www.landsbanki.is/english/markets/omxinews/?NewsID=33087&orderbookid=5405&p=3 Össur Acquires British Orthopaedics Company Innovative Medical Products Holdings]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2005 – GBM Medical AB.
* 2006 - Innovation sports Inc.<ref>[http://www.vb.is/frett/52280/ Össur hf. kaupir Innovation Sports, Inc.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2006 – Gibaud Group <ref>{{Cite web |url=http://www.eurekalert.org/pub_releases/2006-12/o-oha122206.php |title=Ossur hf. acquires the Gibaud Group in France |access-date=2011-03-24 |archive-date=2020-11-18 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201118175230/https://www.eurekalert.org/pub_releases/2006-12/o-oha122206.php |url-status=dead }}</ref>
* 2007 – SOMAS
* 2010 - Orthopaedic Partner Africa <ref>[http://www.ossur.com/?PageID=13032&NewsID=3224 Össur expands global network with new base in South Africa]</ref>
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Fyrirtæki]]
c40hjl0gwajacduqsfb6wz7e835mqz8
P vs. NP vandamálið
0
111055
1889642
1860045
2024-11-29T01:03:59Z
Snaevar-bot
20904
/* top */ fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889642
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Complexity_classes.png|thumb|hægri|P vs. NP vandamálið.]]
'''P vs. NP''' (eða, er P = NP?) er eitt mikilvægasta [[Listi yfir óleyst vandamál í tölvunarfræði|opna (óleysta) vandamál innan tölvunarfræðinnar]],<ref name="vis">{{vísindavefurinn|19121|Hvað felst í vandamálinu ,,P vs. NP''?}}</ref> sem spyr óformlega hvort það sé auðvelt fyrir [[tölva|tölvur]] að leysa þau vandamál sem er auðvelt að staðfesta svarið á. Vandamálið var kynnt til sögunnar árið 1971 af [[Stephen Cook]].
Ákveðið vandamál tilheyrir [[flækjustigsflokkur|flækjustigsflokkinum]] '''[[P (flækjustigsflokkur)|P]]''' ef hægt er að leysa það auðveldlega og það tilheyrir flækjustigsflokkinum '''[[NP (flækjustigsflokkur)|NP]]''' ef hægt er að staðfesta uppgefna lausn auðveldlega<ref name="vis"/> (þar sem ''auðvelt'' er óformlega notað þegar fjölda [[Aðgerð (forritun)|aðgerða]] er af [[Margliða|margliðustærðargráðu]] miðað við inntakið).
Ef '''P ≠ NP''', eins og flestir telja, þýðir það að vandamál í NP eru erfiðari að reikna en að staðfesta<!-- : they could not be solved in polynomial time, but the answer could be verified in polynomial time. -->.
Vandamálið hefur verið kallað mikilvægasta opna vandamálið í (fræðilegri) tölvunarfræði. <!-- Aside from being an important problem in computational theory, a proof either way would have profound implications for mathematics, cryptography, algorithm research, artificial intelligence, game theory, multimedia processing, philosophy, economics and many other fields.[2] -->
Það er eitt a sjö Millennium Prize Problems, þ.e. vandamálum sem Clay Mathematics Institute valdi, og verðlaunin eru milljón Bandaríkjadollarar fyrir svar á spurningunni „er P = NP?“ hvort sem svarið er já eða nei, ef hægt er að sýna fram á að annað hvort sé rétt lausn.
== Dæmi ==
[[Hlutasummuvandamálið]] (e. ''subset sum problem'') er dæmi um vandamál þar sem það er auðvelt að staðfesta uppgefna lausn en mögulega erfitt að finna lausn. Er til dæmis einhver [[hlutmengi]] {{nowrap| {−2, −3, 15, 14, 7, −10} }} sem hefur summuna 0? Hægt er að staðfesta lausnina {{nowrap| {−2, −3, −10, 15} }} auðveldlega með þremur samlagningum, en það er ekkert þekkt [[reiknirit]] sem finnur slíkt hlutmengi sem er í '''P''': slíkt reiknirit getur aðeins verið til ef '''P''' = '''NP'''.
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Óleyst vandamál í tölvunarfræði]]
s4mpipwxrwmff7ab86lo3dz6uurr5rf
Ítalía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
0
114602
1889573
1873066
2024-11-28T13:22:24Z
Akigka
183
1889573
wikitext
text/x-wiki
{{ESC Land
|Land = Ítalía
|Mynd = EuroItalia.svg
|Sjónvarpsstöð = [[RAI (sjónvarpsstöð)|RAI]]
|Söngvakeppni = [[Festival di Sanremo|Sanremo]]
|Þátttaka = 46
|Fyrsta þátttaka = {{escyr|1956}}
|Besta niðurstaða = 1. sæti: {{escyr|1964}}, {{escyr|1990}}, {{escyr|2021}}
|Núll stig = {{escyr|1966}}
|Síða = [https://www.rai.it/eurovisionsongcontest Síða RAI]
|EBU síða = [https://eurovision.tv/country/italy Síða Ítalíu á Eurovision.tv]
}}
[[Ítalía]] hefur tekið þátt í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] 46 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni ásamt sjö öðrum löndum átti sér stað árið {{escyr|1956}}. Keppnin sjálf á rætur að rekja til [[Festival di Sanremo|Sanremo tónlistarhátíðarinnar]]. Ítalía tók þátt í öll skipti til ársins {{escyr|1980}}, og þar eftir hefur verið fjarverandi í nokkur skipti. Eftir þrettán ára fjarveru sem byrjaði árið {{escyr|1998}}, tók landið þátt aftur í keppninni árið {{escyr|2011}} og endaði þar í öðru sæti. Ítalía hefur unnið keppnina þrisvar sinnum og hefur endað í efstu fimm sætunum í fimmtán skipti. Ítalía hélt keppnina í [[Napólí]] ({{escyr|1965}}) og [[Róm]] ({{escyr|1991}}), og mun halda keppnina í [[Tórínó]] árið {{escyr|2022}}.
Árið {{escyr|1958}} endaði [[Domenico Modugno]] í þriðja sæti með laginu „Nel blu, dipinto di blue“. Lagið er betur þekkt sem „Volare“ þar sem það hlaut gríðarlegrar vinsælda um allan heim. Lagið komst á bandarísku [[Billboard Hot 100]] og vann tvö [[Grammy-verðlaunin|Grammy]] verðlaun á fyrstu verðlaunahátíðinni. [[Emilio Pericoli]] endaði einnig í þriðja sæti árið {{escyr|1963}}, áður en Ítalía vann í fyrsta skipti árið eftir ({{escyr|1964}}) með [[Gigliola Cinquetti]] og laginu „Non ho l'età“. Gigliola tók aftur þátt 10 árum seinna árið {{escyr|1974}} og endaði þar önnur með laginu „Sì“, á eftir [[ABBA]]. Ítalía endaði aftur í þriðja sæti árið {{escyr|1975}} með [[Wesley Johnson|Wess]] og [[Dori Ghezzi]] með laginu „Era“. Besta niðurstaða landsins á 9. áratugnum var með [[Umberto Tozzi]] og [[Raffaele Riefoli|Raf]] sem enduðu í þriðja sæti árið {{escyr|1987}}. Annar sigur Ítalíu kom árið {{escyr|1990}} þegar [[Toto Cutugno]] flutti lagið „Insieme: 1992“. Eftir árið 1997 dró landið sig úr keppni.
Þann 31. desember 2010 tilkynnti [[Samband evrópskra sjónvarpsstöðva|SES]] (EBU) að Ítalía myndi snúa aftur og verða meðlimur Stóru Fimm, ásamt {{esccnty|Þýskaland}}i, {{esccnty|Frakkland}}i, {{esccnty|Spánn||Spáni}} og {{esccnty|Bretland}}i, sem þýddi að landið myndi sjálfkrafa komast í úrslit. Endurkoman reyndist vera árangursrík þar sem Ítalía hefur endað í topp-10 í átta skipti í seinustu tíu keppnunum (2011–21). Þar á meðal voru [[Raphael Gualazzi]] ({{escyr|2011}}) og [[Mahmood]] ({{escyr|2019}}) sem náðu öðru sæti og [[Il Volvo]] ({{escyr|2015}}) þriðja sæti. Il Volvo vann símakosninguna það ár, en endaði í sjötta sæti hjá dómnefndinni. Frá innleiðingu 50/50 kosningarinnar árið {{escyr|2009}}, var það í fyrsta sinn sem að sigurvegari símakosningar vann ekki. Ítalía náði sínum þriðja sigri árið {{escyr|2021}}, með rokkhljómsveitinni [[Måneskin]] og laginu „Zitti e buoni“.
== Yfirlit þátttöku (niðurstöður) ==
{{Síðast uppfært Eurovision|maí 2023}}
{| class="wikitable"
|+Merkingar
|-
|width=15px bgcolor=gold style="text-align:center;"|1
|Sigurvegari
|-
|width=15px bgcolor=silver style="text-align:center;"|2
|Annað sæti
|-
|width=15px bgcolor=#c96 style="text-align:center;"|3
|Þriðja sæti
|-
|width=15px bgcolor=#FE8080 style="text-align:center;"|
|Síðasta sæti
|-
|width=15px bgcolor=#A4EAA9 style="text-align:center;"|
|Framlag valið en ekki keppt
|-
|width=15px bgcolor=#ddddff style="text-align:center;"|
|Þátttaka væntanleg
|}
{|class="wikitable sortable plainrowheaders"
!width=30px|Ár
!Flytjandi
!Lag
!Tungumál
!width=50px|Úrslit
!width=50px|Stig
!width=50px|U.úrslit
!width=50px|Stig
|-bgcolor="silver"
!scope="row" rowspan="2"|1956
|[[Franca Raimondi]]
|Aprite le finestre
|ítalska
|align=center|2 {{efn|name="esc 1956"|Niðurstöðurnar fyrir fyrstu keppnina árið 1956 eru ekki vitaðar, aðeins var sigurvegarinn kynntur. Opinbera Eurovision síðan setur fram að öll hin lögin hafi endað í öðru sæti.}}
|bgcolor="#ececec" align=center rowspan="2"|<small>Ekki tiltæk</small>
|bgcolor="#ececec" rowspan="35" colspan="2" align=center data-sort-value="99999"|<small>Engin undankeppni</small>
|-bgcolor="silver"
|[[Tonina Torrielli]]
|Amami se vuoi
|ítalska
|align=center|2 {{efn|name="esc 1956"}}
|-
!scope="row"|1957
|[[Nunzio Gallo]]
|Corde della mia chitarra
|ítalska
|align=center|6
|align=center|7
|-bgcolor="#C96"
!scope="row"|1958
|[[Domenico Modugno]]
|Nel blu, dipinto di blu
|ítalska
|align=center|3
|align=center|13
|-
!scope="row"|1959
|[[Domenico Modugno]]
|Piove (Ciao, ciao bambina)
|ítalska
|align=center|6
|align=center|9
|-
!scope="row"|1960
|[[Renato Rascel]]
|Romantica
|ítalska
|align=center|8
|align=center|5
|-
!scope="row"|1961
|[[Betty Curtis]]
|Al di là
|ítalska
|align=center|5
|align=center|12
|-
!scope="row"|1962
|[[Claudio Villa (söngvari)|Claudio Villa]]
|Addio, addio
|ítalska
|align=center|9
|align=center|3
|-bgcolor="#C96"
!scope="row"|1963
|[[Emilio Pericoli]]
|Uno per tutte
|ítalska
|align=center|3
|align=center|37
|-bgcolor="gold"
!scope="row"|1964
|[[Gigliola Cinquetti]]
|Non ho l'età
|ítalska
|align=center|1
|align=center|49
|-
!scope="row"|1965
|[[Bobby Solo]]
|Se piangi, se ridi
|ítalska
|align=center|5
|align=center|15
|-bgcolor="#FE8080"
!scope="row"|1966
|[[Domenico Modugno]]
|Dio, come ti amo
|ítalska
|align=center|17
|align=center|0
|-
!scope="row"|1967
|[[Claudio Villa (söngvari)|Claudio Villa]]
|Non andare più lontano
|ítalska
|align=center|11
|align=center|4
|-
!scope="row"|1968
|[[Sergio Endrigo]]
|Marianne
|ítalska
|align=center|10
|align=center|7
|-
!scope="row"|1969
|[[Iva Zanicchi]]
|Due grosse lacrime bianche
|ítalska
|align=center|13
|align=center|5
|-
!scope="row"|1970
|[[Gianni Morandi]]
|Occhi di ragazza
|ítalska
|align=center|8
|align=center|5
|-
!scope="row"|1971
|[[Massimo Ranieri]]
|L'amore è un attimo
|ítalska
|align=center|5
|align=center|91
|-
!scope="row"|1972
|[[Nicola di Bari]]
|I giorni dell'arcobaleno
|ítalska
|align=center|6
|align=center|92
|-
!scope="row"|1973
|[[Massimo Ranieri]]
|Chi sarà con te
|ítalska
|align=center|13
|align=center|74
|-bgcolor="silver"
!scope="row"|1974
|[[Gigliola Cinquetti]]
|Sì
|ítalska
|align=center|2
|align=center|18
|-bgcolor="#C96"
!scope="row"|1975
|[[Wesley Johnson|Wess]] & [[Dori Ghezzi]]
|Era
|ítalska
|align=center|3
|align=center|115
|-
!scope="row"|1976
|[[Al Bano]] & [[Romina Power]]
|We'll Live It All Again
|enska, ítalska
|align=center|7
|align=center|69
|-
!scope="row"|1977
|[[Mia Martini]]
|Libera
|ítalska
|align=center|13
|align=center|33
|-
!scope="row"|1978
|[[Ricchi e Poveri]]
|Questo amore
|ítalska
|align=center|12
|align=center|53
|-
!scope="row"|1979
|[[Matia Bazar]]
|Raggio di luna
|ítalska
|align=center|15
|align=center|27
|-
!scope="row"|1980
|[[Alan Sorrenti]]
|Non so che darei
|ítalska
|align=center|6
|align=center|87
|-
!scope="row"|1983
|[[Riccardo Fogli]]
|Per Lucia
|ítalska
|align=center|11
|align=center|41
|-
!scope="row"|1984
|[[Alice & Battiato]]
|I treni di Tozeur
|ítalska
|align=center|5
|align=center|70
|-
!scope="row"|1985
|[[Al Bano]] & [[Romina Power]]
|Magic Oh Magic
|ítalska, enska
|align=center|7
|align=center|78
|-bgcolor="#C96"
!scope="row"|1987
|[[Umberto Tozzi]] & [[Raffaele Riefoli|Raf]]
|Gente di mare
|ítalska
|align=center|3
|align=center|103
|-
!scope="row"|1988
|[[Luca Barbarossa]]
|Vivo (Ti scrivo)
|ítalska
|align=center|12
|align=center|52
|-
!scope="row"|1989
|[[Anna Oxa]] & [[Fausto Leali]]
|Avrei voluto
|ítalska
|align=center|9
|align=center|56
|-bgcolor="gold"
!scope="row"|1990
|[[Toto Cutugno]]
|Insieme: 1992
|ítalska
|align=center|1
|align=center|149
|-
!scope="row"|1991
|[[Peppino di Capri]]
|Comme è ddoce 'o mare
|napólíska
|align=center|7
|align=center|89
|-
!scope="row"|1992
|[[Mia Martini]]
|Rapsodia
|ítalska
|align=center|4
|align=center|111
|-
!scope="row"|1993
|[[Enrico Ruggeri]]
|Sole d'Europa
|ítalska
|align=center|12
|align=center|45
|bgcolor="#ececec" colspan="2" align=center data-sort-value="-9999"|<small>[[Kvalifikacija za Millstreet]]</small>
|-
!scope="row"|1997
|[[Jalisse]]
|Fiumi di parole
|ítalska
|align=center|4
|align=center|114
|bgcolor="#ececec" colspan="2" align=center data-sort-value="99999"|<small>Engin undankeppni</small>
|-bgcolor="silver"
!scope="row"|2011
|[[Raphael Gualazzi]]
|Madness of Love
|ítalska, enska
|align=center|2
|align=center|189
|bgcolor="#ececec" rowspan="9" colspan="2" align=center data-sort-value="99999"|<small>Meðlimur ''Stóru 5''</small>
|-
!scope="row"|2012
|[[Nina Zilli]]
|L'amore è femmina (Out of Love)
|enska, ítalska
|align=center|9
|align=center|101
|-
!scope="row"|2013
|[[Marco Mengoni]]
|L'essenziale
|ítalska
|align=center|7
|align=center|126
|-
!scope="row"|2014
|[[Emma Marrone|Emma]]
|La mia città
|ítalska
|align=center|21
|align=center|33
|-bgcolor="#C96"
!scope="row"|2015
|[[Il Volo]]
|Grande amore
|ítalska
|align=center|3
|align=center|292
|-
!scope="row"|2016
|[[Francesca Michielin]]
|No Degree of Separation
|ítalska, enska
|align=center|16
|align=center|124
|-
!scope="row"|2017
|[[Francesco Gabbani]]
|Occidentali's Karma
|ítalska
|align=center|6
|align=center|334
|-
!scope="row"|2018
|[[Ermal Meta]] & [[Fabrizio Moro]]
|Non mi avete fatto niente
|ítalska
|align=center|5
|align=center|308
|-bgcolor="silver"
!scope="row"|2019
|[[Mahmood]]
|Soldi
|ítalska {{efn|Inniheldur frasa á [[arabíska|arabísku]].}}
|align=center|2
|align=center|472
|-bgcolor="#A4EAA9"
!scope="row"|2020
|[[Diodato]]
|Fai rumore
|ítalska
|bgcolor="#ececec" colspan="4" align=center|<small>Keppni aflýst</small> {{efn|name="esc 2020"|Keppnin árið 2020 var aflýst vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|COVID-19 faraldursins]].}}
|-bgcolor="gold"
!scope="row"|2021
|[[Måneskin]]
|Zitti e buoni
|ítalska
|align=center|1
|align=center|524
|bgcolor="#ececec" colspan="2" align=center data-sort-value="99999"|<small>Meðlimur ''Stóru 5''</small>
|-bgcolor="#ddddff"
!scope="row"|2022 <ref name="participant list">{{Cite web|url=https://eurovision.tv/story/41-countries-for-2022|title=REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022|date=20 October 2021|access-date=20 October 2021|work=Eurovision.tv|publisher=EBU|archive-url=https://web.archive.org/web/20211020111032/https://eurovision.tv/story/41-countries-for-2022|archive-date=2021-10-20|url-status=live}}</ref>
|[[Mahmood]] & [[Blanco (söngvari)|Blanco]] <ref>{{Cite web|date=2022-02-06|title=Confirmed! Mahmood & Blanco will represent Italy at Eurovision 2022|url=https://wiwibloggs.com/2022/02/06/confirmed-mahmood-blanco-will-represent-italy-at-eurovision-2022/269395/|access-date=2022-02-06|website=wiwibloggs|language=en-US}}</ref>
|Brividi
|ítalska
|bgcolor="#ececec" colspan="2" align=center|Væntanlegt
|bgcolor="#ececec" colspan="2" align=center data-sort-value="99999"|<small>Meðlimur ''Stóru 5'' og sigurvegari 2021</small>
|-
!scope="row"|2023
|[[Marco Mengoni]]
|
|
|
|
|
|}
<references group="lower-alpha" />
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva}}
{{stubbur|sjónvarp}}
[[Flokkur:Lönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ítalía]]
6vfzkpmqlsleceec3flbltczv5mykpb
Samfélagsmiðill
0
117635
1889598
1874849
2024-11-28T17:09:30Z
Berserkur
10188
1889598
wikitext
text/x-wiki
'''Samfélagsmiðill''' á við [[vefsíða|vefsíður]] og [[forrit]] sem gera notendum kleift að búa til og deila á milli sín rafrænu efni.
Sem dæmi má nefna [[Facebook]], [[X (samfélagsmiðill)|samfélagsmiðilinn X]], [[LinkedIn]], [[Instagram]], [[Snapchat]], [[Reddit]], [[Discord]], [[Pinterest]], [[Tumblr]] eða [[Bland.is]].
Einnig eru það samfélagsmiðlar hannaðir fyrir að deila myndskeiðum eins og [[TikTok]], [[YouTube]], [[Vimeo]], [[Video Dailymotion]] og [[Twitch]].
Svo eru það samfélagsmiðlar sérstaklega hannaðir fyrir spjall eins og [[Messenger]], [[WhatsApp]] og [[Telegram]].
Sumir samfélagsmiðlar greiða notendum fyrir efni sem nýtur mikilla vinsælda á miðlunum, til dæmis með hlutdeild í auglýsingatekjum miðilsins. [[Áhrifavaldur]] er manneskja sem nýtir sér fjölda fylgjenda á samfélagsmiðlum til að kynna vörur og þjónustu, stundum gegn greiðslu eða gjöfum.
==Bönn==
===Ástralía===
Árið 2024 bannaði ástralska þingið börnum undir 16 ára að nota samfélagsmiðla.
<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-11-28-samfelagsmidlabann-fyrir-born-yngri-en-16-ara-429103 Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir 16 ára] Rúv, sótt 28. nóvember 2024</ref>
{{stubbur}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Samfélagsmiðlar| ]]
[[Flokkur:Upplýsingatækni]]
qbu62jly0abxq7o52695y26pe0ig5k6
Edward Moss
0
118023
1889652
1437868
2024-11-29T07:44:55Z
37.61.118.89
1889652
wikitext
text/x-wiki
'''Edward Moss''' er [[Bandaríkin|bandarískur]] gamanleikari.
==Tenglar==
* {{imdb nafn|1429967}}
{{stubbur|æviágrip|leikari}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Moss, Edward]]
{{fe|1977|Moss, Edward}}
31e97clemnnib9z01oj0q4e3fxes8fn
1889655
1889652
2024-11-29T07:47:54Z
Bjarki S
9
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/37.61.118.89|37.61.118.89]] ([[User talk:37.61.118.89|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:EmausBot|EmausBot]]
1437868
wikitext
text/x-wiki
'''Edward Moss''' (fæddur [[11. júlí]], [[1977]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] gamanleikari.
==Tenglar==
* {{imdb nafn|1429967}}
{{stubbur|æviágrip|leikari}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Moss, Edward]]
{{fe|1977|Moss, Edward}}
erchtrn2vlkawg611gr5fznkflza7km
Campione d'Italia
0
119822
1889562
1889508
2024-11-28T13:01:11Z
Akigka
183
1889562
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Campione d’Italia (2006).jpg|thumbnail|Loftmynd af sveitarfélaginu.]]
[[Mynd:Flag of Campione d'Italia.svg|thumbnail|Fáni sveitarfélagsins.]]
'''Campione d'Italia''' er sveitarfélag í [[Como (sýsla)|Como]]-sýslu í [[Langbarðaland|Langbarðalandi]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Íbúar eru um 2200. Sveitarfélagið er [[hólmlenda]] sem er umlukið [[sviss]]nesku kantónunni [[Ticino]].
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Langbarðaland]]
8i6itgzg33i7x9g6zrm8l82efzwmlhy
Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014
0
126126
1889626
1847203
2024-11-29T00:08:46Z
Snævar
16586
-falinn texti: áframhald af listum umfram fyrstu 10.
1889626
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jón Gnarr, mayor of Reykjavik dressed in drag at the head of the Gay Pride 2010 march through downtown Reykjavik.jpg|thumb|right|[[Jón Gnarr]], þáverandi [[borgarstjóri Reykjavíkur]], hafði tilkynnt að hann hyggist ekki bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninganna sem haldnar voru í maí 2014.]]
'''Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014 '''fóru fram [[31. maí]] [[2014]]. Á kjörtímabilinu sem þá var að ljúka höfðu [[Besti flokkurinn]] og [[Samfylkingin]] myndað 9 fulltrúa meirihluta og hafði [[Jón Gnarr]] gegnt embætti [[Borgarstjóri Reykjavíkur|borgarstjóra Reykjavíkur]]. Samfylkingin varð stærst flokka í kosningunum og fékk fimm borgarfulltrúa og um þriðjung atkvæða, og myndaði meirihluta ásamt fulltrúum Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkurinn fékk sína verstu kosningu í borginni frá upphafi, um 25% og fjóra borgarfulltrúa.
== Síðustu kosningar ==
Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjórnarkosningunum 2010]] hafði framboð [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] vakið athygli og hlaut sá flokkur sex sæti í borgarstjórn og var þar með stærsti flokkurinn í [[Reykjavík]]. Úr þeim kosningum myndaðist stjórnarsamband milli Besta flokksins og [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] sem samanlagt hafði níu af fimmtán sætum í borgarstjórn.
{{Kosning|
Kjördæmi=[[Mynd:ISL Reykjavik COA.svg|20px|]] [[Reykjavíkurborg]]|
Listar=
{{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|1.629|2,7|0|1|-1}}
{{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|20.006|33,6|5|7|-2}}
{{Listi|E|Listi Reykjavíkurframboðsins|681|1,1|0|0|-}}
{{Listi|F|[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]]|274|0,5|0|1|-1}}
{{Listi|H|Listi framboðs um heiðarleika|668|1,1|0|0|-}}
{{Listi|S|[[Samfylkingin]]|11.344|19,1|3|4|-1}}
{{Listi|V|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]]|4.255|7,2|1|2|-1}}
{{Listi|Æ|[[Besti flokkurinn|Listi Besta flokksins]]|20.666|34,7|6|0|+6}}
{{Listi||auðir og ógildir|3.496|5,5|||}}
|
Greidd atkvæði=63.019|
Fulltrúafjöldi=15|
Fyrri fulltrúafjöldi=15|
Breyting=-|
Kjörskrá=85.808|
Kjörsókn=73,4%|
}}
== Framboð ==
Jón Gnarr tilkynnti á [[Hrekkjavaka|Hrekkjavökudegi]], í útvarpsþættinum [[Tvíhöfði]] á [[Rás 2]] að hann hyggðist ekki sækjast eftir endurkjöri í kosningunum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/%E2%80%9Eatla-ekki-ad-gefa-kost-a-mer%E2%80%9C „Ætla ekki að gefa kost á mér“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131102010626/http://www.ruv.is/frett/%E2%80%9Eatla-ekki-ad-gefa-kost-a-mer%E2%80%9C |date=2013-11-02 }}, Rúv.is 30. október 2013</ref> Í stað þess myndu fulltrúar Besta flokksins bjóða fram undir merkjum Bjartrar framtíðar sem var pólitískur arftaki flokksins. Jón sagði jafnframt hann teldi að stjórnarmyndun Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar undir leiðsögn Björns Blöndals eftir kosningar yrði Reykjavíkurborg best. [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] hafa tilkynnnt um framboð í Reykjavík en sá flokkur bauð fram í síðustu Alþingiskosningum án þess að ná manni á þing.<ref name="dogun">[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2014/03/06/dogun_samthykkti_lista_i_reykjavik/ Dögun samþykkti lista í Reykjavík]</ref>
Átta flokkar verða í framboði til kosninga.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/8-flokkar-i-frambodi-i-reykjavik|titill=8 flokkar í framboði í Reykjavík}}</ref>
=== Björt framtíð ===
Sveitarstjórnarkosningarnar 2014 voru fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar sem Björt framtíð bauð fram í, en af tíu efstu sætunum á framboðslista flokksins höfðu sex frambjóðendur verið tengdir framboði Besta flokkssins.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Bjartrar framtíðar<ref>[http://www.bjortframtid.is/sveitarstjornarmal/reykjavik/ Sveitarstjórnarmál - Reykjavík]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|-
|
# [[Björn Blöndal]], aðstoðarmaður borgarstjóra og tónlistarmaður
# [[Elsa Yeoman]], forseti borgarstjórnar og húsgagnasmiður
# [[Ilmur Kristjánsdóttir]], leikkona
# [[Eva Einarsdóttir]], borgarfulltrúi
# [[Ragnar Hansson]], leikstjóri
# [[Magnea Guðmundsdóttir]], arkitekt
# [[Kristján Freyr Halldórsson]], bóksali og tónlistarmaður
# [[Margrét Kristín Blöndal]], varaborgarfulltrúi og tónlistarmaður
# [[Heiðar Ingi Svansson]], bókaútgefandi
# [[Diljá Ámundadóttir]], varaborgarfulltrúi
|}
=== Dögun ===
Stjórnmálasamtökin [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] sem voru stofnuð 2012 og buðu fram til [[Alþingiskosningar 2013]] en fengu engan mann kjörinn til Alþingis hafa tilkynnt um að þau hyggjist bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninganna 2014. Oddviti framboðsins var [[Þorleifur Gunnlaugsson]] sem hafði boðið fram á vegum Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um árabil.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 8 efstu sæti framboðslista Dögunar<ref name="dogun"/>
|-
|
# [[Þorleifur Gunnlaugsson]], varaborgarfulltrúi
# [[Ása Lind Finnbogadóttir]], framhaldsskólakennari
# [[Salmann Tamimi]], tölvunarfræðingur
# [[Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir]], varaborgarfulltrúi
# [[Gunnar Hólmsteinn Ársælsson]], stjórnmálafræðingur
# [[Alma Rut Lindudóttir]], forvarnarráðgjafi
# [[Björgvin Egill Vídalín]], rafeindavirki
# [[Helga Þórðardóttir]], kennari
|}
=== Listi framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík ===
Í nóvember 2013 samþykkti kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar. Kjörorð Framsóknarflokksins í Reykjavík í kosningunum verða ''Reykjavík fyrir alla''. Þriðja apríl tilkynnti Óskar Bergsson að hann hafði ákveðið að axla ábyrgð á slælegu gengi flokksins í skoðanakönnunum og bjóða ekki fram í kosningunum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/oskar-bergsson-haettir-vid-frambod Óskar Bergsson hættir við framboð]</ref> Eftir ákvörðun hans um að hætta framboð var leit hafin að nýjum oddvita, en athygli vakti að [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]] yrði ekki valin sem nýr oddviti. Voru bæði [[Guðni Ágústsson]] og [[Magnús Scheving]] nefndir sem mögulegir frambjóðendur. Guðni hafði ætlað að lýsa yfir framboði sínu við [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] þann [[24. apríl]] [[2014]] en hætti síðan við kvöldið áður þegar hann tilkynnti að hann myndi ekki bjóða sig fram.<ref>[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], [http://www.visir.is/ekki-bloggsorinn-sem-stod-i-gudna/article/2014140429479 Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna], [[25. apríl]] [[2014]]</ref> Þann [[29. apríl]] [[2014]] var síðan [[Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir]] tilkynnt sem oddviti flokksins á aukakjördæmisþingi flokksins.<ref>[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], [http://www.visir.is/sveinbjorg-birna-oddviti-framsoknar-i-reykjavik/article/2014140428997 Sveinbjörg Birna oddviti Framsóknar í Reykjavík]. Listinn var skipaður fjórum konum í fjóru efstu sætunum og var því með flestan fjölda kvenna í efstu sætum framboðsins. [[29. apríl]] [[2014]]</ref> Þann 23. maí lýsti Sveinbjörg Birna, oddviti Framsóknar, þeirri skoðun sinni að afturkalla ætti lóð sem búið var að úthluta til byggingu [[moska|mosku]] í Reykjavík.<ref>[http://www.visir.is/oddviti-framsoknar-vill-afturkalla-lod-til-muslima/article/2014140529463 Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima]</ref> Fyrir vikið upphófst gagnrýnin umræða á netinu og Hreiðar Eiríksson sagði sig frá fimmta sæti listans.<ref>[http://www.visir.is/-vid-erum-ekki-rasistar-/article/2014140529344 „Við erum ekki rasistar“]</ref>
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! Upprunalegu 7 efstu sæti framboðslista Framsóknar<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/11/20/oskar-bergsson-leidir-lista-framsoknar-i-borginni-vill-tryggja-flugvollinn-i-sessi/ |title=Óskar Bergsson leiðir lista Framsóknar í borginni: Vill tryggja flugvöllinn í sessi |access-date=2015-04-15 |archive-date=2014-02-27 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140227145649/http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/11/20/oskar-bergsson-leidir-lista-framsoknar-i-borginni-vill-tryggja-flugvollinn-i-sessi/ |url-status=dead }}</ref>
|-
|
# [[Óskar Bergsson]], rekstrarfræðingur og húsasmíðameistari
# [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]], sjúkraliði og verkfræðingur
# [[Valgerður Sveinsdóttir]], lyfjafræðingur
# [[Guðlaugur Gylfi Sverrisson]], vélfræðingur
# [[Hafsteinn Ágústsson]], kerfisstjóri
# [[Hallveig Björk Höskuldsdóttir]], öryggisstjóri
# [[Trausti Harðarson]], viðskiptafræðingur
|}
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Framsóknar eftir [[29. apríl]] [[2014]]<ref>[[RÚV]], [http://ruv.is/frett/framsokn-bydur-fram-med-flugvallarvinum Framsókn býður fram með flugvallarvinum], [[30. apríl]] [[2014]]</ref>
|-
|
# [[Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir]], héraðsdómslögmaður
# [[Guðfinna Guðmunsdóttir]], héraðsdómslögmaður
# [[Gréta Björg Egilsdóttir]], íþróttafræðingur
# [[Jóna Björg Sætran]], menntunarfræðingur og markþjálfi
# <strike>[[Hreiðar Eiríksson]], héraðsdómslögmaður og fyrrverandi lögreglumaður</strike>
# [[Ríkharð Óskar Guðnason]], útvarpsmaður
# [[Trausti Harðarson]], viðskiptafræðingur
# [[Herdís Telma Jóhannsdóttir]], verslunareigandi
# [[Katrín Dögg Ólafsdóttir]], jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
# [[Jón Sigurðsson]], skemmtikraftur
|}
=== Píratar ===
Framboðslistakosningum Pírata lauk þann 22. febrúar og voru eftirtaldir frambjóðendur valdir á lista þeirra. Kosningarnar voru þær fyrstu sem Píratar buðu fram í á sveitarstjórnarstigi og lýsti oddviti framboðsins því yfir að verið væri að móta stefnu flokksins á það stig.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 7 efstu sæti framboðslista Pírata<ref>{{Cite web |url=http://www.piratar.is/sveitarstjorn/reykjavik/ |title=Píratar - REYKJAVÍK 2014 |access-date=2015-04-15 |archive-date=2015-04-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150414190600/http://www.piratar.is/sveitarstjorn/reykjavik/ |url-status=dead }}</ref>
|-
|
# [[Halldór Auðar Svansson]]
# [[Þórgnýr Thoroddsen]]
# [[Þórlaug Ágústsdóttir]]
# [[Arnaldur Sigurðarson]]
# [[Kristín Elfa Guðnadóttir]]
# [[Ásta Helgadóttir]]
# [[Þuríður Björg Þorgrímsdóttir]]
|}
=== Samfylkingin ===
[[File:Mun elect dagur 2014.jpg|thumb|right|Auglýsingar við Hringbraut sem sýna Dag B. Eggertsson, frambjóðanda Samfylkingarinnar.]]
Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti þann [[25. nóvember]] [[2013]] að fjórir efstu fulltrúar flokksins í borgarstjórnarkosningunum skyldu vera valdnir í flokksvali en hinir yrðu uppstilltir. Prófkjör fóru fram í netkosningu frá [[7. febrúar|7.]]-[[8. febrúar]] [[2014]] og lýsti [[Dagur B. Eggertsson]] einn því yfir að hann sóttist eftir oddvitasætinu.<ref>[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], [http://visir.is/flokksmenn-velja-fjora-efstu-fulltrua-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2013131129340 Flokksmenn völdu fjóra efstu fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[26. nóvember]] [[2013]]</ref><ref>[[18. janúar]] [[2014]], [http://visir.is/frambjodendur-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2014140118890 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[Fréttablaðið]]</ref> Úr prófkjörinu voru [[Dagur B. Eggertsson]], [[Björk Vilhelmsdóttir]], [[Hjálmar Sveinsson]] og [[Kristín Soffía Jónsdóttir]] valin í fyrstu fjögur sætin og var það flokksstjórnar að velja hin sætin á eftir með niðurstöður prófkjörsins að leiðarljósi. Fléttulisti var notaður til þess að tryggja kynjajafnrétti.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Samfylkingarinnar<ref>[http://samfylking.is/Frettir/tabid/60/ID/4074/Dagur_fer_fyrir_30_frambjoendum_i_Reykjavik.aspx Dagur fer fyrir 30 frambjóðendum í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Dagur B. Eggertsson]], borgarfulltrúi og læknir
# [[Björk Vilhelmsdóttir]], borgarfulltrúi
# [[Hjálmar Sveinsson]], varaborgarfulltrúi
# [[Kristín Soffía Jónsdóttir]], varaborgarfulltrúi
# [[Skúli Helgason]], stjórnmálafræðingur
# [[Heiða Björg Hilmisdóttir]], deildastjóri LSH
# [[Magnús Már Guðmundsson]], framhaldsskólakennari
# [[Dóra Magnúsdóttir]], stjórnsýslufræðingur
# [[Sabine Leskopf]]
# [[Tomasz Chrapek]]
|}
=== Sjálfstæðisflokkurinn ===
Prófkjör [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjavík fóru fram [[16. nóvember]] [[2013]].<ref>[http://www.visir.is/profkjor-sjalfstaedismanna-fer-fram-i-november/article/2013130918911 Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram í nóvember]</ref> Fjórir tilkynntu um framboð í fyrsta sætið: [[Hildur Sverrisdóttir]], lögfræðingur, [[Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)|Halldór Halldórsson]] fyrrverandi formaður [[Samband íslenskra sveitarfélaga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]], [[Júlíus Vífill Ingvarsson]], borgarfulltrúi, og [[Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir]], borgarfulltrúi.<ref>[http://www.vb.is/frettir/97596/ Tuttugu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131027090629/http://www.vb.is/frettir/97596/ |date=2013-10-27 }} Viðskiptablaðið, 25. okt. 2013</ref> Í prófkjörinu greiddu 5.075 flokksmenn atkvæði og fyrir fyrsta sætið hlaut Halldór Halldórsson þar flest og mun hann þá vera oddviti flokksins í komandi kosningu.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins<ref>[http://www.xd.is/profkjor2014/reykjavik/ Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)|Halldór Halldórsson]]
# [[Júlíus Vífill Ingvarsson]]
# [[Kjartan Magnússon]]
# [[Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir]]
# [[Áslaug María Friðriksdóttir]]
# [[Hildur Sverrisdóttir]]
# [[Marta Guðjónsdóttir]]
# [[Börkur Gunnarsson]]
# [[Björn Gíslason]]
# [[Lára Óskarsdóttir]]
|}
=== Vinstrihreyfingin - grænt framboð ===
Valfundur var haldinn meðal félaga Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um efstu fimm sæti á lista þeirra og sóttu um 400 meðlimir flokksins fundinn.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 5 efstu sæti framboðslista Vinstrihreyfingarinnar - grænt framboð <ref>[http://www.vg.is/soley-tomasdottir-leidir-lista-vg-i-reykjavik/ Sóley Tómasdóttir leiðir lista VG í Reykjavík]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|-
|
# [[Sóley Tómasdóttir]]
# [[Líf Magneudóttir]]
# [[Hermann Valsson]]
# [[Eyrún Eyþórsdóttir]]
# [[Gísli Garðarsson]]
|}
== Kannanir ==
{| class="wikitable"
! Framkvæmd
! Aðili
! Úrtak
! Nefna flokk
! style="width:7em; background:#a7cc67" | [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarfl.]]
! style="width:7em; background:#1f52a6" | [[Sjálfstæðisflokkurinn|<span style="color:White;">Sjálfstæðisfl.</span>]]
! style="width:7em; background:#ff2020" | [[Samfylkingin]]
! style="width:7em; background:#669b41" | [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstri græn]]
! style="width:7em; background:#92278f" | [[Björt framtíð|<span style="color:White;">Björt framtíð</span>]]
! style="width:7em; background:#00cccc" | [[Besti flokkurinn]]
! style="width:7em; background:#54306c" | [[Píratar|<span style="color:White;">Píratar</span>]]
! style="width:7em; background:#cccccc" | Aðrir
|-
|| 1.4-30.4.2013
|| [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20130713133920/www.capacent.is/frettir-og-frodleikur/thjodarpulsinn/thjodarpulsinn/?NewsID=a701c60c-b644-11e2-8d8b-005056867cb9 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.496 (60,3%)
| style="text-align:right;" | 78,7%
| style="text-align:right;" | 8,6%
| style="text-align:right;" | 31,7%
| style="text-align:right;" | 16,7%
| style="text-align:right;" | 7,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 31,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 3,2%
|-
|| 15.08-14.09 2013
|| [https://archive.today/20131125163232/www.capacent.is/frettir-og-frodleikur/thjodarpulsinn/thjodarpulsinn/?NewsID=cd76b743-2441-11e3-b274-005056867cb9 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.682 (60,1%)
| style="text-align:right;" | 87%
| style="text-align:right;" | 4,1%
| style="text-align:right;" | 31,4%
| style="text-align:right;" | 15,1%
| style="text-align:right;" | 10,6%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 34,8%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,1%
|-
|| 6.11-18.11
|| [http://www.mbl.is/frettir/kosning/2013/11/22/flestir_vilja_dag_sem_borgarstjora/ MBL]
|| 2.600 (59%)
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 2,3%
| style="text-align:right;" | 26,6%
| style="text-align:right;" | 17,5%
| style="text-align:right;" | 9,0%
| style="text-align:right;" | 29,4%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,1%
| style="text-align:right;" | 5,1%
|-
|| [[nóvember]] [[2013]]
|| [http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1631#tab2 Þjóðarpúlsinn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140210130814/http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1631#tab2 |date=2014-02-10 }}
|| 2.066 (60,2%)
| style="text-align:right;" | 75,8%
| style="text-align:right;" | 3,3%
| style="text-align:right;" | 28,7%
| style="text-align:right;" | 20,5%
| style="text-align:right;" | 9,3%
| style="text-align:right;" | 33,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,3%
|-
|| 16.1-16.2 [[2014]]
|| [http://www.ruv.is/files/skjol/gallup23022014.pdf Þjóðarpúlsinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
|| 1.730 (60,2%)
| style="text-align:right;" | 83,0%
| style="text-align:right;" | 3,3%
| style="text-align:right;" | 28,5%
| style="text-align:right;" | 18,2%
| style="text-align:right;" | 9,7%
| style="text-align:right;" | 28,1%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,9%
| style="text-align:right;" | 1,4%
|-
|| 12.3 [[2014]]
|| [http://www.visir.is/thridjungi-faerri-stydja-sjalfstaedisflokkinn-i-borginni/article/2014703149997 Fréttablaðið]
|| 805 (65,0%)
| style="text-align:right;" | 60,0%
| style="text-align:right;" | 3,7%
| style="text-align:right;" | 23,1%
| style="text-align:right;" | 23,0%
| style="text-align:right;" | 9,5%
| style="text-align:right;" | 28,3%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,9%
| style="text-align:right;" | 9,6%
|-
|| 20.2-19.3 [[2014]]
|| [http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1826 Þjóðarpúlsinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
|| 2.738 (59,7%)
| style="text-align:right;" | 82,6%
| style="text-align:right;" | 3,6%
| style="text-align:right;" | 23,5%
| style="text-align:right;" | 23,5%
| style="text-align:right;" | 9,9%
| style="text-align:right;" | 22,7%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 13,2%
| style="text-align:right;" | 2,1%
|-
|| 19.2-10.4 [[2014]]
|| [http://ruv.is/frett/samfylkingin-med-28-i-borginni Þjóðarpúlsinn]
|| 2100 (60%)
| style="text-align:right;" | 87%
| style="text-align:right;" | 3,0%
| style="text-align:right;" | 25,5%
| style="text-align:right;" | 27,6%
| style="text-align:right;" | 6,5%
| style="text-align:right;" | 24,3%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,5%
| style="text-align:right;" | 2,6%
|-
|| 30.4-6.5 [[2014]]
|| [http://www.visir.is/samfylking-staerst-og-fengi-fimm-borgarfulltrua/article/2014140509085 Félagsvísindastofnun HÍ]
||
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,5%
| style="text-align:right;" | 27,2%
| style="text-align:right;" | 30,3%
| style="text-align:right;" | 6,0%
| style="text-align:right;" | 19,7%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,0%
| style="text-align:right;" |
|-
|| 15.4-7.5 [[2014]]
|| [http://www.capacent.is/frettir/nr/1873 Þjóðarpúlsinn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150404231945/http://www.capacent.is/frettir/nr/1873 |date=2015-04-04 }}
|| 1.591
| style="text-align:right;" | 80%
| style="text-align:right;" | 4,9%
| style="text-align:right;" | 23,2%
| style="text-align:right;" | 29,9%
| style="text-align:right;" | 9,2%
| style="text-align:right;" | 20,5%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,6%
| style="text-align:right;" | 1,7%
|-
|| 12.5-15.5 [[2014]]
|| [http://www.mbl.is/frettir/kosning/2014/05/12/samfylking_staerst_i_borginni/ Félagsvísindastofnun HÍ]
|| 1.591
| style="text-align:right;" | 80%
| style="text-align:right;" | 3,1%
| style="text-align:right;" | 21,5%
| style="text-align:right;" | 34,1%
| style="text-align:right;" | 6,3%
| style="text-align:right;" | 22,2%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 9,4%
| style="text-align:right;" | 3,5%
|-
|| 23.5-29.5 [[2014]]
|| [http://www.ruv.is/frett/sex-flokkar-fengju-borgarfulltrua Þjóðarpúlsinn]
|| 1.991
| style="text-align:right;" | 60%
| style="text-align:right;" | 6,9%
| style="text-align:right;" | 22.6%
| style="text-align:right;" | 36,7%
| style="text-align:right;" | 7,9%
| style="text-align:right;" | 17,8%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 6,3%
| style="text-align:right;" | 1,7%
|-
|}
[[Flokkur:Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík]]
7er0zv4763fd019sppp2s0tpf3tsfxj
Flokkur:Íslenskar konur
14
127760
1889612
1829776
2024-11-28T21:18:04Z
Snævar
16586
-snið:hreingera. Ekkert samkomulag, flokkanir teknar aftur af TKSnævarri og Berserki. Bara litlir konuflokkar eftir (<10 greinar í hverjum flokki).
1889612
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Konur eftir þjóðerni]]
[[Flokkur:Konur á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslendingar]]
n6xyurvizzdok9il9s3kbpu4vyux9p5
2024
0
131136
1889601
1889311
2024-11-28T17:16:09Z
Berserkur
10188
/* Nóvember */
1889601
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2024''' ('''MMXXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[hlaupár sem byrjar á mánudegi]].
== Atburðir==
===Janúar===
[[Mynd:Grindavik and the eruption 14 januar 2024.jpg|thumb|Eldgos við Grindavík.]]
* [[1. janúar]]:
** [[Egyptaland]], [[Eþíópía]], [[Íran]], [[Sádi-Arabía]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] gerðust aðilar að [[BRICS]].
** Fylkið [[Vestfold og Þelamörk]] í suður-Noregi var lagt niður og skiptist í [[Vestfold]] og [[Þelamörk]] eins og fyrir 2020.
** [[Artsak-lýðveldið]] var leyst upp og landsvæði þess að fullu limað inn í [[Aserbaísjan]].
** [[Guðni Th. Jóhannesson]], forseti Íslands, ákvað að bjóða sig ekki fram í komandi forsetakosningum.
** [[Landgræðslan]] og [[Skógræktin]] sameinuðust í stofnunina [[Land og skógur]].
* [[2. janúar]] - [[Ísrael]]sher réð næstráðanda [[Hamas]]-samtakana, [[Saleh Al-Arouri]], af dögum í drónaárás í [[Beirút]], Líbanon.
* [[3. janúar]] - 84 létust í sprengjuárás í Íran við minningarathöfn helgaðri hershöfðingjanum [[Qasem Soleimani]]. [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð.
* [[4. janúar]] - [[Gísli Þorgeir Kristjánsson]], leikmaður [[Magdeburg]] og [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska handboltalandsliðsins]], var kjörinn [[Íþróttamaður ársins]] 2023 af [[Samtök íþróttafréttamanna|Samtökum íþróttafréttamanna]].
* [[5. janúar]] - Lægsta hitastigið á Norðurlöndum í 25 ár mældist í norður-[[Svíþjóð]] þegar hitinn fór niður fyrir -44 C°.
* [[9. janúar]] - [[Gabriel Attal]] var útnefndur forsætisráðherra Frakklands. Hann tók við af [[Élisabeth Borne]] sem sagði af sér. Attal varð yngsti forsætisráðherra í sögu landsins og fyrsti [[samkynhneigð]]i maðurinn til að gegna embættinu.
* [[10. janúar]] – [[28. janúar]]: [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2024|Evrópumótið í handbolta karla]] hófst í Þýskalandi.
* [[11. janúar]] - [[Jökulhlaup]] varð í [[Grímsvötn]]um.
* [[12. janúar]] - Bandaríkin og Bretland gerðu loftárásir á [[Jemen]] vegna árása [[Hútí-fylkingin|Hútí-fylkingarinnar]] á vöruflutningaskip á [[Rauðahaf]]i.
* [[13. janúar]] - [[Lai Ching-te]] var kosinn forseti [[Taívan]]s.
* [[14. janúar]] –
** [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos]] hófst að nýju við Sundhnúksgíga/Hagafell. Önnur sprunga opnaðist nær [[Grindavík]] og eyðilagði hraun nokkur hús.
**[[Margrét Þórhildur]] Danadrottning afsalaði sér krúnunni og [[Friðrik Danakrónprins]] varð konungur Danmerkur.
* [[16. janúar]] –
** [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]] varð borgarstjóri Reykjavíkur. [[Dagur B. Eggertsson]] lét af störfum.
** Engin gosvirkni sást í gosinu í námunda við Grindavík.
* [[19. janúar]]: Fyrsta geimfar [[Japan]]s lenti á [[tunglið|tungl]]inu.
* [[26. janúar]] - Fyrsta [[aftaka]]n fór fram í Bandaríkjunum þar sem [[nitur]]gas var notað.
===Febrúar===
* [[3. febrúar]]: [[Bandaríkin]] gerðu árásir á 85 skotmörk í [[Sýrland]]i og [[Írak]] eftir að sveitir hliðhollar [[Íran]] gerðu árás á bandaríska herstöð í [[Jórdanía|Jórdaníu]].
* [[4. febrúar]]: [[Nayib Bukele]] var endurkjörinn forseti [[El Salvador]].
* [[6. febrúar]]: [[Skógareldar]] í Chile; yfir 100 létust.
* [[8. febrúar]]: [[Eldgosið við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst við Sundhnúk]] á svipuðum stað og í desember árið áður. Hraun fór yfir hitaveitulögn og urðu Suðurnes heitavatnslaus. Gosinu lauk eftir sólarhring.
* [[10. febrúar]]: [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Asíukeppni karla í knattspyrnu]] þegar liðið sigraði Jórdaníu í úrslitum.
* [[11. febrúar]]:
** [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu]] vann [[Afríkukeppnin|Afríkukeppnina]] þegar liðið lagði Nígeríu 2:1 í úrslitum.
** [[Alexander Stubb]] var kjörinn forseti [[Finnland]]s.
** [[Kansas City Chiefs]] sigruðu [[Ofurskálin|Ofurskálina]] í [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]] eftir sigur á [[San Fransisco 49ers]] 25-22. [[Patrick Mahomes]], leikstjórnandi Chiefs var valinn besti leikmaðurinn.
* [[12. febrúar]]: [[hitaveita|Heitt vatn]] komst á á [[Suðurnes]]jum eftir að ný heitavatnslögn var lögð eftir að hraun skemmdi fyrri lögn.
* [[16. febrúar]]: [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] lést í fangelsi.
* [[29. febrúar]]: [[Ísrael]]sher gerði árás á fólk í [[Gasa]] sem hópaðist að bílum sem dreifðu matvælum.
===Mars===
[[Mynd:Prime Minister of Sweden Ulf Kristersson and United States Secretary of State Antony Blinken during the NATO ratification ceremony at the Department of State in Washington, D.C. on 7 March 2024.jpg|thumb|[[Ulf Kristersson]] forsætisráðherra Svíþjóðar og [[Antony Blinken]], varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesta aðild Svíþjóðar að [[NATÓ]].]]
* [[2. mars]]: [[Hera Björk Þórhallsdóttir]] vann [[Söngvakeppnin 2024|Söngvakeppnina 2024]] með lagið ''Scared of Heights''.
* [[3. mars]]: Stjórnvöld á [[Haítí]] lýstu yfir neyðarástandi eftir að gengi náð yfirráðum yfir svæðum í höfuðborginni. Þau kröfðust uppsagnar forsætisráðherrans [[Ariel Henry]].
* [[7. mars]]: [[Svíþjóð]] gekk formlega í [[NATÓ]].
* [[16. mars]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells]], norðan [[Grindavík]]ur.
* [[15. mars|15.]]-[[17. mars]]: Forsetakosningar voru haldnar í Rússlandi. [[Vladimír Pútín]] hlaut 87% atkvæða í kosningunum sem voru taldar ólýðræðislegar af vestrænum leiðtogum.
* [[20. mars]]: [[Leo Varadkar]] tilkynnti afsögn sína sem forsætisráðherra Írlands.
* [[22. mars]]: [[Hryðjuverkaárásin á Crocus City Hall|Hryðjuverkaárás var gerð á tónleikahöll]] nálægt [[Moskva|Moskvu]]. Nálægt 140 létust. [[Íslamska ríkið í Khorasan]] lýsti yfir ábyrgð. Rússar bendluðu Úkraínu við árásina.
* [[26. mars]]: Gámaskip sem varð rafmagnslaust sigldi á Francis Scott Key-brúna í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að brúin hrundi og sex létust.
* [[28. mars]]: Ísrael gerði árásir á Líbanon og Sýrland. Þeir beindust gegn [[Hezbollah]]-samtökunum.
* [[31. mars]]: [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] urðu aðilar að [[Schengen-samstarfið]] í gegnum flug- og siglingaleiðir.
===Apríl===
* [[1. apríl]]: Þýskaland lögleiddi einkaneyslu á 25 grömmum á [[kannabis]].
* [[3. apríl]]: Stærsti [[jarðskjálfti]] í 25 ár varð í [[Taívan]], 7,4 að stærð.
* [[5. apríl]]- [[7. apríl]]: [[Katrín Jakobsdóttir]] gaf kost á sér í komandi forsetakosningunum. Hún baðst lausnar sem [[forsætisráðherra Íslands]] og gekk á fund forsetans [[7. apríl]].
* [[6. apríl]]: Íbúar í [[Kristjanía|Kristjaníu]] í Kaupmannahöfn hófu að rífa upp götuna í táknrænum tilgangi og í mótmælum gegn fíkniefnagengjum.
* [[9. apríl]]: [[Simon Harris]] varð forsætisráðherra [[Írland]]s.
* [[10. apríl]]: [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] tók við völdum.
* [[13. apríl]]: [[Íran]] gerði drónaárás á [[Ísrael]].
* [[16. apríl]]: Bruni varð í gömlu kauphöllinni, [[Børsen]], einni elstu byggingu [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]].
* [[19. apríl]]: [[Íran]] skaut niður þrjá ísraelska dróna yfir borginni [[Isfahan]] í miðhluta landsins.
* [[20. apríl]]: Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti áframhaldandi fjárhagsstuðning við Úkraínu vegna innrásar Rússlands.
* [[25. apríl]]: Bráðabirgðastjórn tók við völdum á [[Haítí]] eftir afsögn [[Ariel Henry]], forseta og forsætisráðherra.
* [[29. apríl]]: [[Humza Yousaf]] sagði af sér sem fyrsti ráðherra [[Skotland]]s og formaður [[Skoski þjóðarflokkurinn|Skoska þjóðarflokksins]].
===Maí===
* [[3. maí]] - [[Tyrkland]] setti viðskiptabann á [[Ísrael]] vegna ástandsins á [[Gasa]].
* [[4. maí]] - [[Sadiq Khan]] var endurkjörinn borgarstjóri [[London]] í þriðja skipti.
* [[7. maí]] - [[Guðrún Karls Helgudóttir]], var kosin [[biskup Íslands]].
* [[7. maí]] - [[11. maí]]: [[Eurovision]] var haldið í [[Malmö]], Svíþjóð. [[Sviss]]neski rapparinn [[Nemo (rappari)|Nemo]] vann keppnina með laginu „The Code“.
* [[14. maí]] - [[Grindavíkurnefnd]] var stofnuð til að skipuleggja viðbrögð við jarðhræringum í Grindavík.
* [[15. maí]] - Skotárás var gerð á [[Robert Fico]], forsætisráðherra [[Slóvakía|Slóvakíu]], sem særðist lífshættulega.
* [[19. maí]] -
** Forseti [[Íran]]s, [[Ebrahim Raisi]] fórst í þyrluslysi ásamt utanríkisráðherra landsins, héraðsstjóra Austur-Aserbaísjan og fleirum.
** [[Tálknafjarðarhreppur]] sameinaðist [[Vesturbyggð]].
* [[20. maí]] - [[Lai Ching-te]] tók við embætti forseta [[Taívan]]s.
* [[24. maí]] - Yfir 2.000 létust í skriðuhlaupi í [[Papúa Nýja-Gínea|Papúa Nýju-Gíneu]].
* [[26. maí]] - [[Gitanas Nausėda]] var endurkjörinn forseti [[Litáen]]s.
* [[28. maí]] - Ísraelsher réðst inn í miðborg Rafah í suður-[[Gasa]].
* [[29. maí]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju]] við Sundhnúksgíga.
===Júní===
* [[1. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2024|Forsetakosningar]] fóru fram á Íslandi. [[Halla Tómasdóttir]] var kjörin 7. [[forseti Íslands]].
* [[2. júní]] - [[Claudia Sheinbaum]] var kosin fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]].
* [[6. júní]] - [[9. júní]]: Kosningar til [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]] voru haldnar. Mið- og hægriflokkar hlutu mest fylgi.
* [[9. júní]] - Mánaðarverkfalli í Færeyjum var afstýrt með samningum.
* [[11. júní]] - [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] matvælaráðherra leyfði [[hvalveiðar]] á ný.
* [[14. júní]] - [[14. júlí]]: [[EM 2024|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] og [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024|Copa América]] voru haldnar á svipuðum tíma.
* [[18. júní]] - [[Boston Celtics]] unnu sinn 18. [[NBA]]-titil eftir 4-1 sigur á [[Dallas Mavericks]] í úrslitaviðureign. [[Jaylen Brown]] var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar.
* [[22. júní]]:
** Engin virkni sást í gígnum við Sundhnúksgíga.
** [[Skagabyggð]] og [[Húnabyggð]] sameinuðust.
* [[24. júní]] - [[Julian Assange]], stofnandi [[WikiLeaks]], var leystur úr fangelsi í Englandi eftir dómssátt við bandarísk yfirvöld.
* [[26. júní]] - Herinn í [[Bólivía|Bólivíu]] gerði misheppnaða tilraun til [[valdarán]]s gegn ríkisstjórn forsetans [[Luis Arce]].
* [[30. júní]] - [[7. júlí]]: [[Þingkosningar í Frakklandi 2024|Þingkosningar voru haldnar í Frakklandi]]. [[Nýja alþýðufylkingin]] stóð uppi sem sigurvegari meðan bandalag flokka sem studdu [[Emmanuel Macron]] forseta töpuðu miklu fylgi.
===Júlí===
* [[2. júlí]] - [[Dick Schoof]] tók við embætti forsætisráðherra [[Holland]]s.
* [[4. júlí]] - Þingkosningar voru haldnar í Bretlandi. [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]] undir forystu [[Keir Starmer]] vann afgerandi sigur.
* [[5. júlí]] - [[Masoud Pezeshkian]] var kosinn forseti [[Íran]]s.
* [[8. júlí]] - [[Rússland]] gerði víðtækar árásir á Úkraínu, þ. á m. á orkuinnviði og barnaspítala.
* [[13. júlí]] - Skotið var á [[Donald Trump]] á kosningafundi í Pennsylvaníu sem særðist á eyra. Skotmaðurinn var drepinn og lést einn í áhorfendaskaranum.
* [[14. júlí]] - [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu]] sigraði [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] í úrslitum [[EM 2024]].
* [[15. júlí]] - [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] sigraði [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbíu]] í úrslitum [[Copa America]].
* [[20. júlí]] - Ísraelsher gerði árás á Hodeida í [[Jemen]] sem andsvar við drónaárás [[Hútar|Húta]] á Ísrael.
* [[21. júlí]] - [[Joe Biden]] dró forsetaframboð sitt fyrir komandi kosningar til baka. [[Kamala Harris]] varð stuttu síðar frambjóðandi Demókrata í kosningunum.
* [[22. júlí]] - Um 25.000 manns var gert að flýja bæinn [[Jasper (bær)|Jasper]] og nágrenni í Alberta, Kanada, vegna [[skógareldar|skógarelda]]. Allt að þriðjungur húsa bæjarins eyðilagðist.
* [[26. júlí]] - [[11. ágúst]]: [[Sumarólympíuleikarnir 2024|Sumarólympíuleikarnir]] fóru fram í [[París]].
* [[27. júlí]] - [[Jökulhlaup]] hófst í [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]]. Hringveginum var lokað við fljótið [[Skálm]]. Skemmdir urðu á veginum á 700 metra kafla.
* [[28. júlí]] - [[Nicolás Maduro]] var endurkjörinn forseti [[Venesúela]]. Stjórnarandsstaðan lýsti einnig yfir sigri og sagði að kosningasvindl hafði átt sér stað.
* [[30. júlí]] -
** [[Ísrael]] varpaði sprengjum á úthverfi [[Beirút]], Líbanon, í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á Gólanhæðir í Ísrael. Háttsettur leiðtogi [[Hizbollah]]-samtakanna, Fuad Shukr, lést í árásinni.
** Yfir 350 létust í skriðum í [[Kerala]], Indlandi, eftir úrhelli.
* [[31. júlí]] -
** [[Guðni Th. Jóhannesson]] lét af embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].
** [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] var ráðinn af dögum með sprengju í Íran.
===Ágúst===
[[Mynd:Halla Tómasdóttir at Arctic Circle 2024 cropped.jpg|thumb|Halla Tómasdóttir.]]
* [[1. ágúst]]:
** [[Halla Tómasdóttir]] tók við embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].
** 26 fangar voru látnir lausir í fangaskiptum [[Rússland]] og [[Vesturlönd|Vesturlanda]].
* [[3. ágúst]]: Yfir 35 voru drepnir í hryðjuverkaárás [[Al-Shabaab (skæruliðasamtök)|Al-Shabaab]] í [[Mogadishu]] Sómalíu.
* [[5. ágúst]]: [[Sheikh Hasina]], forsætisráðherra [[Bangladess]], sagði af sér í kjölfar mótmæla þar sem um 300 létust.
* [[6. ágúst]]:
** Úkraínuher réðst inn í [[Kúrskfylki]] í Rússlandi í hernaðaraðgerð.
** Meira en 400 voru handtekin í óeirðum í [[Bretland]]i sem beindust gegn innflytjendum og hælisleitendum. Þær voru í kjölfar morða á 3 ungum stúlkum í [[Southport]] sem táningspiltur, sonur innflytjanda, framdi.
* [[10. ágúst]]: [[Ísrael]] gerði árás á skóla á [[Gasa]] þar sem allt að 100 létust.
* [[14. ágúst]]:
** Neyðarástandi var lýst yfir í [[Belgorodfylki]] í Rússlandi eftir árásir Úkraínuhers.
** [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna dreifingar nýs afbrigðis MPX-veirunnar eða [[apabóla|apabólu]].
* [[16. ágúst]]: [[Paetongtarn Shinawatra]] varð forsætisráðherra [[Taíland]]s.
* [[17. ágúst]]: [[Nusantara]] varð höfuðborg [[Indónesía|Indónesíu]] og tók við af [[Jakarta]].
* [[22. ágúst]]: Enn eitt [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|eldgosið hófst við Sundhnúksgíga]].
* [[23. ágúst]]: [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð á árás í [[Solingen]] í Þýskalandi þegar árásarmaður, sýrlenskur flóttamaður, stakk þrjá til bana og særði fleiri á bæjarhátíð.
* [[24. ágúst]]: [[Ísrael]] og [[Hezbollah]] í Líbanon skiptust á hundruðum loftárása.
* [[25. ágúst]]: Hópslys varð við íshelli á [[Breiðamerkurjökull|Breiðamerkurjökli]]. Einn ferðamaður lést og slasaðist annar alvarlega.
* [[26. ágúst]]: [[Rússland]] gerði árásir á orkuinnviði um alla [[Úkraína|Úkraínu]].
* [[28. ágúst]]: [[Ísraelsher]] réðst inn í borgir á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]], þar á meðal [[Jenín]] og [[Nablus]].
* [[29. ágúst]]: Fellibylur fór um suður-[[Japan]] og olli skemmdum og mannskaða.
===September===
* [[1. september]]: [[Guðrún Karls Helgudóttir]] var vígð [[biskup Íslands]].
* [[3. september]]: [[Rússland]] gerði loftárásir á úkraínsku borgina [[Poltava]]. Þar á meðal herþjálfunarstöð og spítala. Yfir 50 létust.
* [[4. september]]: Skotárás var gerð í menntaskóla nálægt [[Atlanta]], Georgíu, í Bandaríkjunum. 4 létust.
* [[5. september]]: [[Michel Barnier]] varð [[forsætisráðherra Frakklands]].
* [[7. september]]: [[Abdelmadjid Tebboune]] var endurkjörinn forseti [[Alsír]]s.
* [[9. september]]: [[Ísrael]] gerði loftárásir í [[Sýrland]]. Yfir 25 létust.
* [[12. september]]: Fyrsta keypta [[geimur|geim]]gangan var farin þegar frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn [[Jared Isaacman]] fór út fyrir geimfar.
* [[14. september]]: Flóð í mið- og austur-Evrópu. Skemmdir urðu á innviðum og mannfall.
* [[17. september]]-[[18. september]]: Tugir létu lífið og þúsundir slösuðust í [[Líbanon]] þegar símboðar og talstöðvar sem meðlimir [[Hezbollah]] báru sprungu. [[Ísrael]] var ætlað ódæðið.
* [[18. september]]: Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússneska vopnabirgðastöð í [[Tverfylki]] Rússlands og þremur dögum síðar í [[Krasnodarfylki]].
* [[19. september]]: [[Hvítabjörn]] var felldur í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]]. Hann var nálægt sumarhúsi þar sem kona dvaldi á Höfðaströnd.
* [[21. september]]: [[Anura Kumara Dissanayake]] var kjörinn forseti [[Srí Lanka]].
* [[23. september]]: [[Ísrael]] gerði yfir 1.000 loftárásir á suður-[[Líbanon]] sem beindust gegn [[Hezbollah]]. Um 500 létust.
* [[27. september]]:
**Hitabeltisstormurinn Helene fór um suðaustur-Bandaríkin og olli flóðum, eyðileggingu og létust hundruðir.
** [[Hassan Nasrallah]], leiðtogi [[Hezbollah]]-samtakanna í Líbanon, var ráðinn af dögum í loftárás Ísraelshers á [[Beirút]].
* [[30. september]] - [[Ísraelsher]] réðst inn í suður-[[Líbanon]].
===Október===
* [[1. október]]:
** [[Jens Stoltenberg]] lét af embætti framkvæmdastjóra [[NATÓ]] og [[Mark Rutte]] tók við.
** [[Íran]] gerði eldflaugaárás á Ísrael.
** [[Shigeru Ishiba]] varð forsætisráðherra [[Japan]]s.
** [[Claudia Sheinbaum]] varð fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]].
* [[4. október]] - Úrhellisrigning olli miklum flóðum og aurskriðum í Bosníu og Hersegóvínu , skammt frá [[Sarajevó]]. Að minnsta kosti 18 manns létu lífið.
* [[9. október]] - [[10. október]]: Milljónir flýðu [[Flórída]] vegna [[fellibylur|fellibylsins]] Milton. Hann olli talsverði eyðileggingu, a.m.k. 10 létust og urðu 2 milljónir rafmagnslausar.
* [[13. október]] - [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar]] leyst upp. Boðað var til [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosninga í nóvember]].
* [[15. október]] - [[Svandís Svavarsdóttir]] formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] útilokar þáttöku hreyfingarinnar í [[starfsstjórn]]. [[Halla Tómasdóttir]], [[forseti Íslands]] hafði óskað eftir að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] sæti áfram sem starfsstjórn fram að [[Alþingiskosningar 2024|kosningum 30. nóvember]].
* [[16. október]] - [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]], var drepinn af [[Ísraelsher]].
* [[17. október]] - Minnihluta-starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tók við völdum fram að alþingiskosningum í lok nóvember. Vinstri græn tóku ekki þátt í henni.
* [[19. október]] - Íslenska kvennalandsliðið í [[fimleikar|hópfimleikum]] varð Evrópumeistari.
* [[20. október]] - [[Prabowo Subianto]] varð forseti [[Indónesía|Indónesíu]].
* [[23. október]] - Hryðjuverkaárás var gerð á flugvélaverksmiðju í [[Ankara]], Tyrklandi.
* [[25. október]] - [[Ísrael]] gerði loftárásir á hernaðarskotmörk í [[Íran]]. Nokkrir hermenn létust.
* [[27. október]] - [[Breiðablik]] varð íslandsmeistari í knattspyrnu karla.
*[[28. október|28.]] - [[31. október]]: [[Norðurlandaráðsþing]] var haldið í [[Reykjavík]] og á [[Þingvellir|Þingvöllum]]. [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu, var meðal gesta og ávarpaði þingið.
*[[30. október]] - Yfir 200 létust í flóðum á Spáni sem voru aðallega í [[Sjálfstjórnarsvæðið Valensía|Valensía-héraði]].
===Nóvember===
* [[2. nóvember]]: [[Kemi Badenoch]] varð leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|breska Íhaldsflokksins]].
* [[3. nóvember]]: [[Maia Sandu]] var endurkjörin forseti [[Moldóva|Moldóvu]].
* [[4. nóvember]]: Eldfjallið [[Lewotobi]] gaus í [[Indónesía|Indónesíu]]. Níu létust.
* [[5. nóvember]]: [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|Forsetakosningar]] voru haldnar í Bandaríkjunum. [[Donald Trump]] var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[6. nóvember]]: Ríkisstjórn [[Olaf Scholz]], kanslara [[Þýskaland]]s, leystist upp eftir að hann rak fjármálaráðherra sinn.
* [[9. nóvember]]: Sprengjuárás var gerð á lestarstöðina í [[Quetta]] í Pakistan, 26 létust. Sjálfstæðishreyfing í [[Balúkistan]] lýsti yfir ábyrgð á ódæðinu.
* [[14. nóvember]]: Hitamet féll í nóvember þegar 23,8 gráður mældust á [[Kvísker]]jum.
* [[17. nóvember]]:
**[[Rússland]] gerði umfangsmiklar loftárásir á orkuinnviði Úkraínu.
**[[Joe Biden]] gaf Úkraínu leyfi fyrir notkun á langdrægum flaugum innan Rússlands.
* [[20. nóvember]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju við Sundhnúksgíga]]. Grindavík var rýmd.
* [[26. nóvember]] - [[Ísrael]] og [[Líbanon]] gerðu [[vopnahlé]].
* [[28. nóvember]] - Ástralía þingið samþykkti að banna börnum undir 16 ára að nota [[samfélagsmiðill|samfélagsmiðla]].
*[[30. nóvember]] - [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningar fara fram]].
===Desember===
==Dáin==
* [[2. janúar]] - [[Auður Haralds]], rithöfundur (f. [[1947]]).
* [[4. janúar]] - [[Glynis Johns]], bresk leikkona (f. [[1923]]).
* [[7. janúar]] - [[Franz Beckenbauer]], þýskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1945]]).
* [[9. janúar]] - [[Guðrún Jónsdóttir (f. 1931)|Guðrún Jónsdóttir]], borgarfulltrúi og baráttukona fyrir kvenréttindum (f. [[1931]]).
* [[4. febrúar]] - [[Hage Geingob]], forseti Namibíu (f. [[1941]]).
* [[6. febrúar]] - [[Sebastián Piñera]], forseti Chile (f. [[1949]]).
* [[12. febrúar]] - [[Karl Sigurbjörnsson]], [[biskup Íslands]] frá 1998 til 2012 (f. [[1947]]).
* [[16. febrúar]] - [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] (f. [[1976]]).
* [[20. febrúar]] - [[Andreas Brehme]], þýskur knattspyrnumaður (f. [[1960]]).
* [[29. febrúar]] - [[Brian Mulroney]], kanadískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]).
* [[6. mars]] - [[Björgvin Gíslason]], tónlistarmaður (f. [[1951]]).
* [[10. mars]] - [[Páll Bergþórsson]], veðurstofustjóri (f. [[1923]]).
* [[11. mars]] - [[Matthías Johannessen]], ljóðskáld, rithöfundur og ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] (f. [[1930]]).
* [[26. mars]] - [[Richard Serra]], bandarískur myndlistamaður (f. [[1939]])
* [[27. mars]] - [[Daniel Kahneman]], ísraelsk-bandarískur sálfræðingur og höfundur (f. [[1934]])
* [[11. apríl]] - [[O.J. Simpson]], bandarískur ruðningskappi og leikari (f. [[1947]]).
* [[19. apríl]] - [[Daniel Dennett]], bandarískur heimsspekingur og trúleysingi (f. [[1942]]).
* [[25. apríl]] - [[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]], leikari (f. [[1940]])
* [[13. maí]] - [[Alice Munro]], kanadískur rithöfundur (f. [[1931]])
* [[19. maí]] - [[Ebrahim Raisi]], forseti Írans (f. [[1960]])
* [[3. júní]] - [[Brigitte Bierlein]], kanslari Austurríkis (f. [[1949]])
* [[7. júní]] - [[Bill Anders]], bandarískur geimfari (f. [[1933]])
* [[9. júní]] - [[Skúli Óskarsson]], kraftlyftingarmaður (f. [[1948]])
* [[12. júní]] - [[Róbert Örn Hjálmtýsson]], tónlistarmaður (f. [[1977]])
* [[12. júní]] - [[Jerry West]], bandarískur körfuknattleiksmaður. (f. [[1938]])
* [[13. júní]] - [[Ellý Katrín Guðmundsdóttir]], borgarritari og lögfræðingur (f. [[1964]])
* [[20. júní]] - [[Donald Sutherland]], kanadískur leikari (f. [[1935]])
* [[25. júní]] - [[Ragnar Stefánsson]], jarðskjálftafræðingur (f. [[1938]])
* [[5. júlí]] - [[Jon Landau]], bandarískur kvikmyndaframleiðandi (f. [[1960]])
* [[11. júlí]] - [[Shelley Duvall]], bandarísk leikkona. (f. [[1949]])
* [[12. júlí]] - [[Ruth Westheimer]], bandarískur kynlífsráðgjafi, rithöfundur og þáttastjórnandi. (f. [[1928]])
* [[19. júlí]] - [[Nguyễn Phú Trọng]], aðalritari Kommúnistaflokks Víetnams (f. [[1944]])
* [[22. júlí]] - [[John Mayall]], breskur blústónlistarmaður (f. [[1933]])
* [[30. júlí]] - [[Haukur Halldórsson]], listamaður (f. [[1937]])
* [[31. júlí]] - [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] í Palestínu (f. 1962/1963)
* [[5. ágúst]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari og tónlistarmaður (f. [[1944]])
* [[13. ágúst]] - [[Halldór Bragason]], blústónlistarmaður. (f. [[1956]])
* [[18. ágúst]] - [[Alain Delon]], franskur leikari (f. [[1935]])
* [[26. ágúst]] - [[Sven Göran Eriksson]], sænskur knattspyrnustjóri (f. [[1948]])
* [[9. september]] - [[James Earl Jones]], bandarískur leikari (f. [[1931]])
* [[11. september]] - [[Alberto Fujimori]], forseti Perú (f. [[1938]])
* [[13. september]] - [[Kristinn Stefánsson]], körfuknattleiksmaður (f. [[1945]]).
* [[17. september]] - [[Benedikt Sveinsson (f. 1938)|Benedikt Sveinsson]], lögmaður og athafnamaður (f. [[1938]]).
* [[18. september]] - [[Salvatore Schillaci]], ítalskur knattspyrnumaður (f. [[1964]])
* [[22. september]] - [[Fredric Jameson]], bandarískur bókmenntafræðingur og marxisti (f. [[1934]])
* [[27. september]]:
**[[Maggie Smith]], ensk leikkona (f. [[1934]])
**[[Hassan Nasrallah]], leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon. (f. [[1960]])
* [[28. september]] - [[Kris Kristofferson]], bandarískur kántrísöngvari og kvikmyndaleikari. (f. [[1936]])
* [[30. september]]:
**[[Dikembe Mutombo]], kongólsk-bandarískur körfuboltamaður.
**[[Ken Page]], bandarískur gamanleikari (f. [[1954]])
* [[5. október]]: [[Sigríður Hrönn Elíasdóttir]], sveitarstjóri og formaður almannavarnarnefndar (f. [[1959]]).
* [[12. október]]: [[Alex Salmond]], skoskur stjórnmálamaður (f. [[1954]]).
* [[16. október]]: [[Liam Payne]], enskur tónlistarmaður (f. [[1993]]).
* [[16. október]]: [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]] (f. [[1962]])
* [[20. október]] - [[Fethullah Gülen]], tyrkneskur stjórnarandstöðuleiðtogi. (f. [[1941]]).
* [[21. október]] - [[Paul Di'Anno]], enskur rokksöngvari, með m.a. [[Iron Maiden]]. (f. [[1958]])
* [[3. nóvember]] - [[Quincy Jones]], bandarískur upptökustjóri (f. [[1933]]).
* [[9. nóvember]] - [[Ram Narayan]], indverskur tónlistarmaður (f. [[1927]])
* [[14. nóvember]] - [[Peter Sinfield]], enskur lagahöfundur og stofnmeðlimur framsæknu rokksveitarinnar [[King Crimson]]. (f. [[1943]])
* [[16. nóvember]] - [[Kristinn Haukur Skarphéðinsson]], dýravistfræðingur (f. [[1956]])
* [[20. nóvember]] - [[John Prescott]], aðstoðarforsætisráðherra Bretlands. (f. [[1938]])
==Nóbelsverðlaunin==
*[[Friðarverðlaun Nóbels]]: [[Nihon Hidankyo]]
* [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Han Kang]].
* [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[David Baker]], [[Demis Hassabis]] og [[John M. Jumper]]
* [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Geoffrey Hinton]] og [[John Hopfield]].
* [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[Daron Acemoglu]], [[Simon Johnson]] og [[James A. Robinson]].
* [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[Victor Ambros]] og [[Gary Ruvkun]].
[[Flokkur:2024]]
[[Flokkur:2021-2030]]
8i5w9q9p9fi3on5f2p84pwdqmioz4kq
2025
0
131137
1889584
1888969
2024-11-28T14:04:06Z
Berserkur
10188
1889584
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) verður í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]].
== Fyrirhugaðir atburðir ==
===Janúar===
* [[1. janúar]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tekur til starfa.
*[[ 8. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi.
* [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tekur við sem [[forseti Bandaríkjanna]].
===Febrúar===
* [[23. febrúar]]: Þingkosningar í [[Þýskaland]]i.
===Mars===
===Apríl===
===Maí===
* [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision verður haldið]] í [[Basel]], Sviss.
* [[18. maí]] - Forsetakosningar verða í Póllandi.
===Júní===
* Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnar.
===Júlí===
* [[1. júlí]]:
** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]].
** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi.
* [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]].
===Ágúst===
* [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst.
===September===
* [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi.
===Október===
===Nóvember===
===Desember===
===Ódagsett===
* Heimssýningin Expo verður haldin í [[Osaka]], Japan.
* Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum.
* Brasilíska [[þungarokk]]ssveitin [[Sepultura]] spilar á sínum síðustu tónleikum.
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:2021-2030]]
5uwqv1m2mg0va4a4xnenyf4789n43t9
Hveljökull
0
131408
1889610
1715013
2024-11-28T20:47:23Z
46.182.187.113
Skilgreiningin var ekki í samræmi við málnotkun heldur teknir saman tveir nokkuð ólíkir flokkar
1889610
wikitext
text/x-wiki
[[File:Myrdalsjökull13.JPG|thumb|Mýrdalsjökull]]
[[File:Eiríksjökull 1.JPG|thumb|Eiríksjökull]]
[[File:Satellite image of Iceland in September.jpeg|thumb|Ísland á gervihnattamynd, stærri hveljöklar sjást greinlegt sem hvítar blettir]]
{{CommonsCat|Ice caps}}
'''Skjaldjökull eða Jökulskjöldur''' er [[Jökull|jökull]] sem myndast á stöku fjalli má taka Snæfellsjökul, [[Eiríksjökull|Eiríksjökul]] og [[Þórisjökull|Þórisjökul]].hefur. Þannig jöklar eru nokkuð algengir á Íslandi.
'''Hveljöklar''' eru stærri jöklar sem hylja landslagið undir sér bæði dali og fjöll. Hveljöklar af þessu tagi eru einnig þykkir. Sá stærsti á Íslandi er [[Vatnajökull]] í þennan flokk fellur einni Langjökull
Frá ísaskilum efst á hverjum hveljökli skríður ísinn niður á við og fram í jaðrana.<ref>Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilýkill. Reykjavík 2004</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Jöklar]]
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Jöklafræði]]
04kfceep6yc3zcgtxkkezlrq39ymvfa
1889611
1889610
2024-11-28T21:17:04Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/46.182.187.113|46.182.187.113]] ([[User talk:46.182.187.113|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Xypete|Xypete]]
1715013
wikitext
text/x-wiki
[[File:Myrdalsjökull13.JPG|thumb|Mýrdalsjökull]]
[[File:Eiríksjökull 1.JPG|thumb|Eiríksjökull]]
[[File:Satellite image of Iceland in September.jpeg|thumb|Ísland á gervihnattamynd, stærri hveljöklar sjást greinlegt sem hvítar blettir]]
{{CommonsCat|Ice caps}}
'''Hveljökull''' er [[Jökull|jökull]] sem myndast hefur á fjalli með sléttum toppi eða lítilli hásléttu. Þannig jöklar eru nokkuð algengir á Íslandi, til dæmis má taka [[Eiríksjökull|Eiríksjökul]] og [[Þórisjökull|Þórisjökul]].
Síðan eru líka til stærri útgáfur, eiginlegir hveljöklar. Þeir verða til þegar margir staðbundnir jöklar vaxa saman með tímanum í víðáttumiklu fjallendi, einkum ef jöklunarmörk lækka mikið á allöngum kuldaskeiðum. Hveljöklar af þessu tagi eru 200-900 m þykkir hérlendis og 160-8200 km2 að flatarmáli. Sá stærsti á Íslandi er [[Vatnajökull]].
Frá ísaskilum efst á hverjum hveljökli skríður ísinn niður á við og fram í jaðrana.<ref>Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilýkill. Reykjavík 2004</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Jöklar]]
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Jöklafræði]]
dcwvgkn12kywp1q2nikiqvz0gdg5g1a
Donald Trump
0
132497
1889600
1888759
2024-11-28T17:15:48Z
Bjornkarateboy
97178
1889600
wikitext
text/x-wiki
{{Forseti
| nafn = Donald Trump
| mynd = Donald Trump official portrait.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[2017]]
| stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[2021]]
| vara_forseti = [[Mike Pence]]
| forveri = [[Barack Obama]]
| eftirmaður = [[Joe Biden]]
| fæðingarnafn = Donald John Trump
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1946|6|14}}
| fæðingarstaður = [[New York (borg)|New York-borg]], [[New York (fylki)|New York]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Ivana Zelníčková]] (g. 1977; skilin 1992)<br>[[Marla Maples]] (g. 1993; skilin 1999)<br>[[Melania Trump|Melania Knauss]] (g. 2005)
| stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]] (1987–1999, 2009–2011, 2012–)<br>[[Demókrataflokkurinn]] (til 1987, 2001–2009)<br>[[Umbótaflokkurinn (Bandaríkin)|Umbótaflokkurinn]] (1999–2001)
| börn = [[Donald Trump yngri|Donald yngri]], [[Ivanka Trump|Ivanka]], [[Eric Trump|Eric]], [[Tiffany Trump|Tiffany]], [[Barron Trump|Barron]]
| bústaður =
| atvinna =
| trúarbrögð =
| háskóli =
| starf = Viðskipamaður, fasteignasali, stjórnmálamaður
| undirskrift = Donald Trump (Presidential signature).svg
}}
'''Donald John Trump''' (fæddur [[14. júní]] [[1946]]) er 45. og 47. [[forseti Bandaríkjanna]] og [[nýkjörinn forseti Bandaríkjanna]]. Hann er fæddur og uppalinn í [[New York-borg]] í [[New York-fylki]]. Hann var stjórnandi sjónvarpsþáttanna ''[[Lærlingurinn]]'' (enska: ''The Apprentice'') á árunum [[2004]]-[[2015]]. Hann bauð sig fram sem fulltrúi [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] í [[Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016|forsetakosningunum í Bandaríkjunum]] þann [[8. nóvember]] [[2016]] og tók við embættinu af [[Barack Obama]] þann [[20. janúar]] [[2017]] sem nýkosinn 45. [[forseti Bandaríkjanna]]. Trump er með gráðu í [[viðskiptafræði]].
Fyrirtæki Trumps (enska: ''The Trump Organization'') á 14.000 íbúðir í [[Brooklyn]], [[Queens]] og [[Staten Island]]. Þar að auki á hann m.a. aðrar eignir eins og hótel og [[spilavíti]]. Talið er að hann eigi að minnsta kosti 16 golfvelli í Bandaríkjunum og þá á hann einnig golfvöll í [[Skotland|Skotlandi]].
Trump bauð sig fram til endurkjörs í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum árið 2020]] en tapaði fyrir [[Joe Biden]], frambjóðanda [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]]. Trump neitaði að viðurkenna ósigur og fór í mál við ýmis fylki Bandaríkjanna vegna ásakana um kosningasvindl. Nær öllum þessum málum var vísað frá vegna skorts á sönnunargögnum og Trump lét því af embætti í janúar 2021. Áður en Trump lét af embætti gerðu stuðningsmenn hans [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árás á þinghúsið í Washington]] til að koma í veg fyrir staðfestingu á sigri Bidens með þeim afleiðingum að fimm manns létust. Eftir embættistíð sína hefur Trump áfram haldið því fram að hann hafi í raun unnið kosningarnar og hefur breitt út ýmsar [[samsæriskenningar]] um framkvæmd þeirra.
Trump var forsetaefni Repúblikanaflokksins í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum Bandaríkjanna árið 2024]]. Hann náði kjöri og verður sá annar í sögunni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna tvö aðskilin kjörtímabil en [[Grover Cleveland]] er sá eini sem hefur gert það hingað til. Donald Trump verður bundinn [[Tímatakmörk á embættissetu|tímamörkum]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028|forsetakosningunum 2028]].
==Æviágrip==
Donald Trump fæddist þann 14. júní árið 1946 í [[New York (borg)|New York]]. Hann er sonur fasteignasalans og milljarðamæringsins [[Fred Trump|Freds Trump]] og skosk-bandarískrar konu hans, [[Mary Trump]]. Trump lauk prófi frá Wharton-verslunarskólanum, sem er deild í [[Pennsylvaníuháskóli|Pennsylvaníuháskóla]], árið 1968. Eftir að hafa lokið námi vann Trump sem rukkari í fyrirtæki föður síns og innheimti tekjur af fasteignum hans. Trump vann hjá fyrirtæki föður síns til ársins 1975 en hóf þá sjálfstæðan rekstur í fasteignaiðnaðinum.<ref name=frjálsverslun>{{Vefheimild|titill=„Auðgaðist á því að finna dýrgripi í ruslakistunni“|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3170481|útgefandi=''Frjáls verslun''|ár=1988|mánuður=1. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar}}</ref> Faðir Trumps lánaði honum andvirði um 60 milljóna Bandaríkjadala til að hjálpa honum að komast á lappirnar í viðskiptageiranum.<ref>{{Vefheimild|titill=11 Takeaways From The Times’s Investigation Into Trump’s Wealth|útgefandi=''[[The New York Times]]''|url=https://www.nytimes.com/2018/10/02/us/politics/donald-trump-wealth-fred-trump.html|ár=2018|mánuður=2. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar|tungumál= enska|höfundur=David Barstow, Susanne Craig og Russ Buettner}}</ref> Alls hefur hann á ævi sinni hlotið andvirði um 413 milljóna Bandaríkjadala frá fyrirtækjum föður síns.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump Engaged in Suspect Tax Schemes as He Reaped Riches From His Father|url=https://www.nytimes.com/interactive/2018/10/02/us/politics/donald-trump-tax-schemes-fred-trump.html|ár=2018|mánuður=2. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar|tungumál= enska|útgefandi=''The New York Times''|höfundur=David Barstow, Susanne Craig og Russ Buettner}}</ref> Trump hefur í seinni tíð talað um að faðir hans hafi veitt honum „lítið lán“ upp á milljón Bandaríkjadali (andvirði um 120 milljóna íslenskra króna) til þess að hefja viðskiptaferilinn.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump fékk „lítið lán“ hjá pabba|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/10/27/trump_fekk_litid_lan_hja_pabba/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2015|mánuður=27. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar}}</ref>
===Viðskipta- og sjónvarpsferill===
Árið 1978 keypti Trump Commodore-hótelið nálægt Grand Central-járnbrautarstöðinni í New York. Hann byggði skrifstofubyggingu í turni á fimmta stræti borgarinnar og græddi talsvert á að leigja hana út. Trump var orðinn velkunnur milljarðamæringur þegar hann var 42 ára. Árið 1983 byggði hann 58 hæða skýjakljúf, Trump-turninn, á [[Manhattan]]. Árið 1988 átti Trump meðal annars tvö spilavíti og hótel í [[Atlanta]], skutludeild Eastern-flugfélagsins, [[Mar-a-Lago]]-óðalið í Flórída, meirihluta í Alexander's-verslunarkeðjunni í New York og fjölbýlishús í ýmsum bandarískum stórborgum.<ref name=frjálsverslun/> Trump þótti á seinni hluta níunda áratugarins nokkurs konar „tákn yfirstandandi uppgangstíma í bandarísku viðskiptalífi“. Hann hafði þó einnig orð á sér fyrir að beita „siðlausum“ aðferðum til að sölsa undir sig lóðir mun fátækari eigenda.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Halldór Vilhjálmsson|titill=Allt verður að gulli hjá Trump|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3306125|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=1987|mánuður=28. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar}}</ref>
Nokkuð fór að síga undan viðskiptaveldi Trumps í lok níunda áratugarins og byrjun þess tíunda.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað verður um Trump?|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2572519
|útgefandi=''[[Dagblaðið Vísir]]''|ár=1990|mánuður=18. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar}}</ref> Árið 1989 fóru fyrirtækjaskuldir hans upp í rúma fjóra milljarða dollara og margir verðbréfasalar á [[Wall Street]] töldu hann í reynd vera á hausnum.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvort er Donald Trump jákvæður eða neikvæður milljarðamæringur?|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4072715|útgefandi=''[[Tíminn]]''|ár=1993|mánuður=15. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar}}</ref> Dóttir Trumps, [[Ivanka Trump|Ivanka]], hefur sagt að í byrjun 10. áratugarins, þegar skuldir Trumps voru sem hæstar, hafi faðir hennar bent henni á heimilislausan mann sem sat fyrir framan Trump-turn og sagt við hana: „Veistu, þessi náungi er 8 milljörðum dollara ríkari en ég!“.<ref>{{Vefheimild|titill=What a 2003 Documentary About Rich Kids Tells Us About Ivanka Trump’s Coming of Age|url=https://slate.com/culture/2017/01/the-2003-documentary-born-rich-has-a-lot-to-tell-us-about-ivanka-trump.html|útgefandi=''Slate''|höfundur=Ruth Graham|ár=2018|tungumál= enska|mánuður=11. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref> Árið 1990 var Trump einu ógreiddu láni frá því að lýsa yfir persónulegu [[gjaldþrot]]i og neyddist því til þess að gefa bönkum tímabundna stjórn á fyrirtækjum sínum í skiptum fyrir vasapening.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.nytimes.com/1990/06/27/business/banks-approve-loans-for-trump-but-take-control-of-his-finances.html|titill="Banks Approve Loans for Trump, But Take Control of His Finances"|útgefandi=''The New York Times''|tungumál= enska|ár=1990|mánuður=27. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. júní}}</ref> Frá 1991 til 2009 lýstu gistihúsa- og spilavítakeðjur Trumps sex sinnum yfir gjaldþroti.<ref>{{Vefheimild|titill=Donald Trump Questioned on His Bankruptcies|url=https://www.ibtimes.com/donald-trump-questioned-his-bankruptcies-279717|útgefandi=''International Business Times''|ár=2011|mánuður=12. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Hao Li|tungumál= enska}}</ref>
Á þessum tíma beið orðstír Trumps einnig hnekki vegna umfjöllunar um einkalíf hans. Slúðurblöð fjölluðu mikið um framhjáhald hans á konu sinni, tékknesku skíðadrottningunni [[Ivana Trump|Ivönu]], með fegurðardrottningunni [[Marla Maples|Mörlu Maples]]. Trump skildi við Ivönu árið 1992 og þurfti að greiða henni 25 milljónir Bandaríkjadala í skilnaðarbætur.<ref name=rétta>{{Vefheimild|titill=Donald Trump réttir úr kútnum|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4068367
|útgefandi=''Tíminn''|ár=1992|mánuður=13. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref> Trump giftist Maples árið 1993 en skildi við hana sex árum síðar.
Eftir eins árs endurskoðun á skuldastöðu sinni tókst Trump að forðast allsherjar gjaldþrot og algera sundurlimun á eignum hans en auður hans var aðeins brot af því sem hann var áður<ref name=rétta/> og vegna gjaldþrota fyrirtækja hans glataði hann lánstrausti hjá flestum bönkum öðrum en [[Deutsche Bank]].<ref>{{Vefheimild|titill=Trump's long and winding history with Deutsche Bank could now be at the center of Robert Mueller's investigation|url=https://www.businessinsider.com/trump-deutsche-bank-mueller-2017-12?r=US&IR=T|útgefandi=''Business Insider''|ár=2017|mánuður=8. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Allan Smith|tungumál= enska}}</ref>
Árið 2003 varð Trump framleiðandi og kynnir bandarísku [[Raunveruleikasjónvarp|raunveruleikaþáttanna]] ''The Apprentice'' sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni [[NBC]]. Í þáttunum kepptu þátttakendur um hálaunastarf í fyrirtæki Trumps og einn sigurvegari var valinn í lok hverrar þáttaraðar. Í lok hvers þáttar datt einn keppandi úr keppninni og Trump fékk það hlutverk að segja orðin „Þú ert rekinn“ (enska: ''You're fired'') við hinn óheppna. Þættirnir nutu mikilla vinsælda á fyrsta áratugi 21. aldar og með hlutverki sínu í þeim tókst Trump að miklu leyti að byggja á ný upp almannaímynd sína sem kænn kaupsýslumaður.<ref>{{Vefheimild|titill=Þú ert rekinn!|url=https://www.deiglan.is/7575/|útgefandi=''[[Deiglan]]''|ár=2005|mánuður=6. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Tómas Hafliðason}}</ref>
===Stjórnmálaferill===
Trump studdi [[Ronald Reagan]] á 9. áratugnum en lítið er vitað um pólitískar skoðanir hans fyrir þann tíma. Trump var í [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokknum]] frá 2001-2008 en árið 2011 gekk hann í [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokkinn]].
Árið 1989 barðist Trump fyrir því að [[dauðarefsing]] yrði tekin upp í [[New York-fylki]] á ný svo hægt yrði að taka af lífi fimm menn af afrískum og rómönskum uppruna sem höfðu verið ákærðir fyrir að nauðga konu í [[Central Park]] í miðborg New York-borgar. Trump greiddi meðal annars fyrir heilsíðuauglýsingar í dagblöðum þar sem þess var krafist að hinir ákærðu sættu dauðarefsingu.<ref>{{Vefheimild|titill=Barist fyrir því að dauðarefsing verði aftur tekin upp í New York|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4053583|útgefandi=''[[Tíminn]]''|ár=1989|mánuður=31. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=26. september}}</ref> Fimmmenningarnir voru sakfelldir og fangelsaðir fyrir nauðgunina en var sleppt árið 2002 eftir að erfðarannsókn og viðurkenning hins raunverulega sökudólgs sýndi fram á sakleysi þeirra. Trump hefur í seinni tíð varið afstöðu sína í málinu og neitað að biðja fimmmenningana afsökunar fyrir að berjast fyrir dauðadómi yfir þeim.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Jan Ransom |titill=Trump Will Not Apologize for Calling for Death Penalty Over Central Park Five |url=https://www.nytimes.com/2019/06/18/nyregion/central-park-five-trump.html |árskoðað=2019|mánuðurskoðað=26. september|útgefandi=''[[The New York Times]]''| dags = 18. júní 2019|tungumál=enska}}</ref>
Trump hafði lengi verið óhræddur við að tjá sig um bandarísk stjórnmál en skoðanir hans fóru að vekja meiri athygli eftir að [[Barack Obama]] var kjörinn forseti Bandaríkjanna árið 2008. Trump varð hávær gagnrýnandi Obama eftir að hann tók við embætti og varð jafnframt einn helsti boðberi þeirrar samsæriskenningar að Obama hafi ekki fæðst í Bandaríkjunum heldur í [[Kenía|Keníu]] og ætti þar með að vera ókjörgengur í embætti Bandaríkjaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump ræðst að Obama|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6380148
|útgefandi=''[[Dagblaðið Vísir]]''|ár=2011|mánuður=27. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Björn Teitsson}}</ref> Á þessum tíma var Trump að undirbúa sitt eigið forsetaframboð fyrir [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokkinn]] árið 2012 á móti Obama og hugðist nota þessa ásökun um meint ólögmæti stjórnar hans sem vopn í kosningabaráttunni. Obama birti hins vegar fæðingarvottorð sitt frá spítala í [[Hawaii]] í apríl árið 2011 til þess að afsanna aðdróttanir Trumps. Trump sagðist í kjölfarið „mjög stoltur af [sínum] þætti í að fá úr þessu máli skorið“<ref>{{Vefheimild|titill=Segja vottorð Obama falsað|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6380189|útgefandi=''[[Dagblaðið Vísir]]''|ár=2011|mánuður=29. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Björn Teitsson}}</ref> en næsta mánuð hætti hann við forsetaframboð sitt gegn Obama.<ref>{{Vefheimild|titill=Donald Trump bows out of 2012 US presidential election race|url=https://www.theguardian.com/world/2011/may/16/donald-trump-us-presidential-race|útgefandi=''[[The Guardian]]''|ár=2011|mánuður=16. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref>
==Forsetakosningarnar árið 2016==
Donald Trump tilkynnti í júní árið 2015 að hann hygðist bjóða sig fram í [[Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016|forsetakosningunum]] sem haldnar yrðu næsta ár. Á fyrsta kosningafundi sínum sagði hann að sem forseti myndi hann „gera Bandaríkin frábær á ný“ (enska: ''[[Make America Great Again]]'') og urðu þessi orð þekkt slagorð stuðningsmanna Trumps.<ref>{{Vefheimild|titill=Donald Trump tilkynnir framboð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/06/16/donald_trump_tilkynnir_frambod/|útgefandi=mbl.is| dags = 16. júní 2015|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. janúar}}</ref>
Kosningaherferð Trumps hlaut mikla fjölmiðlaumfjöllun frá byrjun og mörg ummæli hans og kosningaloforð vöktu bæði hneykslun og aðdáun Bandaríkjamanna. Á fyrsta kosningafundi sínum lagði Trump áherslu á að stemma stigu við komu ólöglegra innflytjenda til Bandaríkjanna yfir mexíkósku landamærin og lýsti því yfir að innflytjendur frá Mexíkó væru upp til hópa nauðgarar og glæpamenn.<ref>{{Vefheimild|titill=NBC slítur samstarfinu við Trump|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/06/29/nbc_slitur_samstarfinu_vid_trump/|útgefandi=mbl.is|ár=2015|mánuður=29. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. janúar}}</ref> Þrátt fyrir að ólöglegur innflutningur til Bandaríkjanna frá Mexíkó hafi þegar verið í sögulegu lágmarki árið 2015<ref>{{Vefheimild|höfundur=Russell Berman|titill=Why Is the Undocumented-Immigrant Population Dropping?|url=https://www.theatlantic.com/politics/archive/2016/01/why-is-the-undocumented-immigrant-population-dropping/426612/|útgefandi=''The Atlantic''|ár=2016|mánuður=26. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. janúar|tungumál= enska}}</ref><ref>{{Vefheimild|höfundur=Ana Gonzalez-Barrera|titill=More Mexicans Leaving Than Coming to the U.S.|url=http://www.pewhispanic.org/2015/11/19/more-mexicans-leaving-than-coming-to-the-u-s/|útgefandi=Pew Research Center|ár=2015|mánuður=19. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. janúar|tungumál= enska}}</ref> líkti Trump stöðu mála á landamærunum við neyðarástand og lofaði snemma að næði hann kjöri myndi hann byggja landamæramúr milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Þennan múr ættu skattgreiðendur þó ekki að greiða, heldur kvaðst Trump ætla að fá ríkisstjórn Mexíkó til þess að greiða kostnaðinn.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Hallgrímur Oddsson|titill=Donald Trump birti mynd af sér og nasistum - Og leiddi síðan skoðanakönnun|url=https://kjarninn.is/frettir/donald-trump-birti-mynd-af-ser-og-nasistum-og-leiddi-sidan-skodanakonnun/|útgefandi=''Kjarninn''|ár=2015|mánuður=15. júlí |árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. janúar}}</ref> Loforðið um landamæramúr sem Mexíkó ætti að greiða fyrir varð eitt helsta stefið í kosningabaráttu Trumps og hefur áfram verið áberandi stefnumál í forsetatíð hans.
[[Mynd:Donald Trump Victory Speech.webm|thumb|right|Donald Trump heldur sigurræðu sína þann 9. nóvember 2016.]]
Þótt ummæli og framkoma Trumps væru mjög umdeild á landsvísu reyndust stefnumál hans vinsæl meðal skráðra meðlima Repúblikanaflokksins og því mældist hann snemma með forystu í könnunum fyrir forkjör flokksins. Mikla athygli vakti í kosningabaráttunni þegar [[Ted Cruz]] vann fyrstu forkosningar Repúblikana í [[Iowa]]-fylki þann 1. febrúar [[2016]] og Donald Trump varð í öðru sæti. Í kjölfarið ásakaði Trump Ted Cruz um að hafa „stolið“ kosningum.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.politico.com/story/2016/02/trump-cruz-stole-iowa-tweet-deleted-218674|titill=Trump accuses Cruz of 'fraud,' calls for new Iowa election|tungumál= enska|útgefandi=''Politico''|ár=2016|mánuður=2. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref> Þrátt fyrir þessi feilspor vann Trump að endingu útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar og var lýstur frambjóðandi þeirra þann 17. júlí árið 2016.
Kosningabaráttan sem var framundan við mótframbjóðanda hans úr [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokknum]], [[Hillary Clinton]], þótti óvægin. Trump var m.a. sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart konum frá gömlum upptökum og sjálfur kallaði hann Hillary glæpamann sem ætti að læsa inni. Kannanir sýndu lengst af að Hillary Clinton hafði yfirhöndina en Trump saxaði smám saman á forskot hennar þar til það var orðið ómarktækt á kjördag. Í kosningunum hlaut Clinton um þremur milljónum fleiri atkvæði en Trump en vegna þess hvernig kjördæmaskipan Bandaríkjanna er háttað fékk Trump talsvert fleiri kjörmenn í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]] sem velur forsetann og vann þannig kosningarnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Clinton fékk nærri þremur milljónum fleiri atkvæði en Trump|url=https://kjarninn.is/frettir/2016-12-22-clinton-fekk-naerri-thremur-milljonum-fleiri-atkvaedi-en-trump/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|mánuður=8. janúar|ár=2016| skoðað-dags = 22. desember 2019}}</ref>
==Forsetatíð (2017–2021)==
Donald Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta þann 20. janúar árið 2017. Í fyrstu viku sinni í embætti gaf Trump út tólf tilskipanir og fyrirmæli, meðal annars um að minnka útgjöld til heilbrigðatryggingakerfis Baracks Obama, um framkvæmdir við umdeildar olíuleiðslur frá Kanada til Bandaríkjanna og bann við styrkingu Bandaríkjanna við samtök sem bjóða upp á fóstureyðingar. Einnig velti upp hugmyndum um að leggja 20% toll á vörur frá Mexíkó sem lið í því að láta landið borga undir múr á landamærum ríkjanna. [[Enrique Peña Nieto]], forseti Mexíkó, aflýsti fundi sínum með Trump í kjölfarið. Trump hóf einnig aðgerðir til að banna fólki frá nokkrum löndum þar sem múslímar eru í meirihluta, að koma til Bandaríkjanna: Sýrlandi, Írak, Íran, Líbíu, Súdan, Sómalíu og Jemen. Trump ritaði undir tilskipun um úrsögn Bandaríkjanna úr TPP (Trans Pacific Partnership), viðskipasamningi Kyrrhafsríkja.
Áætlun gegn [[Heimshlýnun|loftslagsbreytingum]] var tekin út af síðu forsetaembættisins og skýrsla um stöðu samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks á vinnustöðum. Stjórn Trumps krefst þess að fá að fara yfir allar rannsóknir og gögn vísindamanna Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna (EPA) áður en þau koma fyrir sjónir almennings.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/fyrsta-vika-donalds-trumps-bandarikjaforseta|titill=Fyrsta vika Donalds Trumps Bandaríkjaforseta|útgefandi=RÚV| dags = 27. janúar 2017}}</ref>
===Rannsókn FBI á rússneskum afskiptum af forsetakosningunum 2016===
Stuttu eftir að Trump tók við embætti rak hann [[James Comey]], formann [[Bandaríska alríkislögreglan|bandarísku alríkislögreglunnar]], úr embætti.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.vb.is/frettir/trump-rekur-yfirmann-fbi/137951/|titill=Trump rekur yfirmann FBI|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|mánuður=9. maí|ár=2017| skoðað-dags = 30. janúar 2019}}</ref> Alríkislögreglan var þá byrjuð að rannsaka meint afskipti Rússa af forsetakosningunum og tölvuárásir rússneskra hakkara á tölvur Demókrataflokksins. Trump hafði áður spurt Comey hreint út hvort verið væri að rannsaka hann og tengsl kosningaherferðar hans við rússneska útsendara.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Heimir Már Pétursson|url=http://www.visir.is/g/2017170519494|titill=Trump ræddi þrívegis við Comey um mögulega rannsókn FBI á forsetanum|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''| dags = 12. maí 2017| skoðað-dags = 30. janúar 2019}}</ref> Daginn eftir að Trump rak Comey sagði hann á fundi við [[Sergei Lavrov]], utanríkisráðherra Rússlands, að hann „[hefði verið] undir miklu álagi út af Rússlandi“ og að þess vegna væri hann feginn því að hafa rekið Comey.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump Told Russians That Firing 'Nut Job' Comey Eased Pressure From Investigation|url=https://www.nytimes.com/2017/05/19/us/politics/trump-russia-comey.html|höfundur=Matt Apuzzo|höfundur2=Maggie Haberman |höfundur3=Matthew Rosenberg|ár=2017|mánuður=19. maí| skoðað-dags = 30. janúar 2019|tungumál= enska}}</ref> Vegna þessara ummæla sökuðu andstæðingar Trumps hann um að hafa rekið Comey til þess að koma í veg fyrir að þurfa sjálfur að sæta rannsókn og væri þar með sekur um að hindra framgang réttvísinnar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/06/15/hindradi_trump_framgang_rettvisinnar/|titill=Hindraði Trump framgang réttvísinnar?|útgefandi=''[[mbl.is]]''| dags = 15. maí 2017| skoðað-dags = 30. janúar 2019}}</ref>
Eftir að því var velt upp að Trump hefði gerst brotlegur með brottrekstri Comey ákvað þáverandi aðstoðardómsmálaráðherra í stjórn Trumps, [[Rod Rosenstein]], að skipa [[Robert Mueller]] til að fara fyrir sérstakri rannsóknarnefnd til að kanna afskipti Rússa af kosningunum og mögulegt samneyti Trumps við rússnesku tölvuþrjótana.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/05/17/fyrrverandi_yfirmadur_fbi_skipadur/|titill=Fyrrverandi yfirmaður FBI skipaður|útgefandi=''[[mbl.is]]''| dags = 17. maí 2017| skoðað-dags = 30. janúar 2019}}</ref> Frá því að rannsókn Muellers var hleypt af stokkunum hafa a.m.k. 33 manns verið ákærðir, þar af fjórir samstarfsmenn Trumps.<ref name=rannsóknmuellers>{{Vefheimild|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=http://www.ruv.is/frett/um-hvad-snyst-rannsokn-roberts-mueller|titill=Um hvað snýst rannsókn Roberts Mueller?|útgefandi=''[[RÚV]]''| dags = 22. nóvember 2018| skoðað-dags = 30. janúar 2019}}</ref> Meðal annars var lögmaður Trumps til margra ára, [[Michael Cohen]], dæmdur í þriggja ára fangelsi þann 12. desember 2018 fyrir að múta tveimur konum í nafni Trumps til að segja ekki frá kynferðislegu sambandi þeirra við Trump á meðan á kosningabaráttunni stóð.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Baldur Guðmundsson|url=https://www.frettabladid.is/frettir/cohen-i-riggja-ara-fangelsi|titill=Cohen í þriggja ára fangelsi|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''| dags = 12. desember 2018| skoðað-dags = 30. janúar 2019}}</ref> Rannsóknin leiddi jafnframt til þess að [[Michael Flynn]], þjóðaröryggisráðgjafi Trumps, var dæmdur sekur fyrir að ljúga að lögreglunni í yfirheyrslu;<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/mueller-maelir-gegn-fangavist-flynns|titill=Mueller mælir gegn fangavist Flynns|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=5. desember|ár=2018| skoðað-dags = 12. desember 2020|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> [[Paul Manafort]], kosningastjóri Trumps, var dæmdur sekur fyrir banka- og skattsvik ásamt fleiri glæpum<ref>{{Vefheimild|höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/2020117589d|titill=Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''| dags = 24. ágúst 2018| skoðað-dags = 12. desember 2020}}</ref> og [[Roger Stone]], kosningaráðgjafi Trumps, var dæmdur í fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar með því að hóta vitnum í málinu.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Fanndís Birna Logadóttir|url=https://www.frettabladid.is/frettir/einn-helsti-bandamadur-trump-daemdur-i-thriggja-ara-fangelsi/|titill=Einn helsti bandamaður Trump dæmdur í þriggja ára fangelsi|útgefandi=''Fréttablaðið''| dags = 21. febrúar 2020| skoðað-dags = 12. desember 2020}}</ref>
Trump hefur jafnan lýst yfir vanþóknun á rannsókn Muellers og hefur líkt henni við „nornaveiðar“.<ref name=rannsóknmuellers/> Hann beitti valdi sínu sem forseti til að milda dóminn yfir Roger Stone áður en hann átti að hefja fangavist sína í júlí 2020<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/07/11/roger_stone_er_nu_frjals_madur/|titill=„Roger Stone er nú frjáls maður!“|útgefandi=mbl.is| dags = 11. júlí 2020| skoðað-dags = 12. desember 2020}}</ref> og náðaði Michael Flynn í nóvember sama ár.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Kristján Kristjánsson|url=https://www.dv.is/pressan/2020/11/26/donald-trump-nadar-michael-flynn/|titill=Donald Trump náðar Michael Flynn|útgefandi=''DV''| dags = 26. nóvember 2020| skoðað-dags = 12. desember 2020}}</ref> Trump náðaði síðan einnig Stone og Manafort á aðfangadag 2020.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2020/12/24/trump-nadar-manafort-stone-og-tengdafodur-ivonku|titill=Trump náðar Manafort, Stone og tengdaföður Ivönku|höfundur=Ævar Örn Jósepsson|ár=2020|mánuður=24. desember|útgefandi=RÚV|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=24. desember}}</ref>
Rannsókn Muellers lauk í mars árið 2019. Í niðurstöðum rannsóknarinnar sagðist Mueller ekki hafa fundið sannanir fyrir því að kosningaherferð Trumps hefði átt samráð með afskiptum Rússa í kosningunum en tók þó ekki beina afstöðu með eða á móti því að Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Áttu ekki óeðlileg samskipti við Rússa|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/24/attu_ekki_oedlileg_samskipti_vid_russa/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=24. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. mars}}</ref> Í vitnisburði sínum fyrir Bandaríkjaþingi í júlí 2019 hafnaði Mueller því að skýrsla hans hefði hreinsað Trump af ásökunum um síðari glæpinn.<ref>{{Vefheimild|titill=Robert Mueller við þingnefnd: „Forsetinn var ekki hreinsaður af sök“|höfundur=Kjartan Kjartansson|url=https://www.visir.is/g/2019190729495/robert-mueller-svarar-spurningum-thingmanna-um-russarannsoknina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=24. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september}}</ref>
===Utanríkisstefna===
[[Mynd:Kim and Trump shaking hands at the red carpet during the DPRK–USA Singapore Summit.jpg|thumb|right|Trump (til hægri) tekur í höndina á [[Kim Jong-un]], leiðtoga Norður-Kóreu, á fyrsta formlega fundi leiðtoganna í Singapúr árið 2018.]]
Í byrjun forsetatíðar sinnar var Trump mjög harðorður í garð ríkisstjórnar [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] vegna tilrauna hennar með [[kjarnorkuvopn]] og langdrægar eldflaugar sem áttu að geta náð að vesturströnd Bandaríkjanna. Mikil spenna ríkti og talsvert var um stríðsæsing milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu árið 2017 og Norður-Kóreumenn undirbjuggu jafnvel áætlun um að skjóta eldflaugum að bandarísku Kyrrahafseyjunni [[Gvam]].<ref>{{Vefheimild|titill=Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar|url=http://www.visir.is/g/2017170819967|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=10. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Við [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] árið 2017 uppnefndi Trump [[Kim Jong-un]], leiðtoga Norður-Kóreu „eldflaugamanninn“ (e. ''Rocket Man'') og hótaði Norður-Kóreu gereyðileggingu ef kjarnorkuáætlun landsins yrði ekki stöðvuð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra|url=https://www.visir.is/g/2017170929551|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref>
Samskipti Kims og Trumps bötnuðu verulega árið 2018 og þann 12. júní það ár áttu leiðtogarnir tveir sögulegan fund í [[Singapúr]].<ref>{{Vefheimild|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-06-12-sogulegur-fundur-kim-jong-un-og-trump/|titill=Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump| dags = 12. júní 2018|work=''Kjarninn''| skoðað-dags = 25. september 2019}}</ref> Á fundinum undirrituðu leiðtogarnir yfirlýsingu þar sem þeir kváðust munu vinna saman að „friði og farsæld“ á Kóreuskaga og stefna að afkjarnavopnun svæðisins.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.hringbraut.is/frettir/um-hvad-somdu-trump-og-kim|titill=Um hvað sömdu Trump og Kim?| dags = 12. júní 2018|útgefandi=''Hringbraut''| skoðað-dags = 25. september 2019}}</ref> Í kjölfar fundarins sagði Trump að þeir Kim hefðu „orðið ástfangnir“ og að samband þeirra væri „dásamlegt“.<ref name=mblkjarnavopn2019>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/28/talinn_eiga_20_60_kjarnorkusprengjur/|titill=Eflir enn kjarnorkuherafla sinn| dags = 28. júlí 2019|útgefandi=mbl.is| skoðað-dags = 25. september 2019|höfundur=Bogi Arason}}</ref> Trump og Kim hittust aftur í [[Hanoi]] í [[Víetnam]] í febrúar 2019 en slitu fundinum án samnings.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|url=http://www.visir.is/g/2019190228800/gat-ekki-gengid-ad-krofum-kim|titill=Gat ekki gengið að kröfum Kim| dags = 28. febrúar 2019|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''| skoðað-dags = 25. september 2019}}</ref> Þeir hittust síðan í þriðja sinn á afvopnaða svæðinu í Norður-Kóreu í júní sama ár og var þetta í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna fór inn í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump og Kim hittust í þriðja sinn: „Frábær dagur“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-og-kim-hittust-i-thridja-sinn-/|höfundur=Lovísa Arnarsdóttir|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=30. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september}}</ref> Þrátt fyrir fyrirheitin um frið og afkjarnavopnun hafa Norður-Kóreumenn þó haldið kjarnorku- og eldflaugatilraunum áfram eftir fundina<ref name=mblkjarnavopn2019/<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nordur-korea-heldur-afram-ad-throa-kjarnavopn|titill=Norður-Kórea heldur áfram að þróa kjarnavopn|mánuður=4. ágúst|ár=2018|útgefandi=RÚV| skoðað-dags = 25. september 2019}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Skutu fjölda eldflauga á loft|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/30/skutu_fjolda_eldflauga_a_loft/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=30. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september}}</ref> en Trump hefur engu að síður heitið Kim áframhaldandi trausti og stuðningi.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump styður Kim áfram|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/02/trump_stydur_kim_afram/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september}}</ref> Í desember 2019 lýstu norður-kóresk stjórnvöld því yfir að kjarnorkuafvopnun væri ekki lengur á samningaborðinu og að ekki væri þörf á frekari löngum viðræðum við Bandaríkjamenn.<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarnorkuafvopnun ekki á dagskrá|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/08/kjarnorkuafvopnun_ekki_a_dagskra/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref> Í nýársávarpi sínu í byrjun ársins 2020 tilkynnti Kim svo að Norður-Kóreumenn hygðust hætta að standa við orð sín um að stöðva prófun kjarnavopna og langdrægra flugskeyta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kim Jong-un herskár á nýársdag|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/12/31/kim_jong_un_herskar_a_nyarsdag/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=31. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar}}</ref>
Þann 8. maí árið 2018 tilkynnti Trump að hann hygðist draga Bandaríkin úr [[Kjarnorkusamkomulagið við Íran|samkomulagi]] sem stjórn Baracks Obama hafði gert við [[Íran]] árið 2015 í samvinnu við [[Bretland]], [[Frakkland]], [[Kína]], [[Rússland]], [[Þýskaland]] og [[Evrópusambandið]]. Samkvæmt samningnum var dregið úr viðskiptaþvingunum gegn Íran og íranskar eignir erlendis affrystar með því skilyrði að höft yrðu sett á kjarnorkuáætlun Írans. Repúblikanar höfðu verið mjög gagnrýnir á samninginn og Trump hafði áður lýst honum sem „versta samningi allra tíma“.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stóð við stóru orðin um Íran|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-sto-vi-storu-orin-um-iran/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2018|mánuður=9. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Hin ríkin sem stóðu að samningnum vildu halda sig við hann og færðu ásamt [[Alþjóðakjarnorkumálastofnunin]]ni rök fyrir því að Íran hefði ekki brotið gegn ákvæðum samningsins áður en Trump ákvað að rifta honum.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump tók mikla áhættu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/05/10/trump_tok_mikla_ahaettu/|útgefandi=mbl.is|ár=2018|mánuður=10. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref> Bandaríkin tóku að nýju upp viðskiptaþvinganir gegn Íran í nóvember 2018<ref>{{Vefheimild|titill=Viðskiptaþvinganir gegn Íran hefjast á mánudag|url=https://www.ruv.is/frett/vidskiptathvinganir-gegn-iran-hefjast-a-manudag|útgefandi=RÚV|ár=2018|mánuður=2. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> og hafa beitt frekari refsiaðgerðum gegn landinu vegna aukinnar spennu á milli ríkjanna á síðustu árum.<ref>{{Vefheimild|titill=Enn frekari þvinganir gegn Íran|url=https://www.frettabladid.is/frettir/enn-frekari-thvinganir-gegn-iran/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=25. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Þann 3. janúar 2020 fyrirskipaði Trump dráp íranska hershöfðingjans [[Qasem Soleimani]], sem stjórnaði hernaðaraðgerðum Írans erlendis, og sagði að dauði hans hefði verið nauðsynlegur til að koma í veg fyrir stríð.<ref>{{Vefheimild|titill=Segir að árásin hafi verið gerð til að stöðva stríð|höfundur=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2020|mánuður=3. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=5. janúar|url=https://www.ruv.is/frett/segir-ad-arasin-hafi-verid-gerd-til-ad-stodva-strid}}</ref>
Þann 6. desember árið 2017 tilkynnti Trump að Bandaríkin hygðust viðurkenna [[Jerúsalem]] sem höfuðborg [[Ísrael]]sríkis og láta flytja sendiráð Bandaríkjanna í Ísrael þangað frá [[Tel Avív]].<ref>{{Vefheimild|titill=Jerúsalem viðurkennd sem höfuðborg|url=https://www.vb.is/frettir/jerusalem-vidurkennd-sem-hofudborg/143409/|útgefandi=''Viðskiptablaðið''|ár=2017|mánuður=7. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Þann 25. mars árið 2019 undirritaði Trump jafnframt yfirlýsingu þess efnis að Bandaríkin viðurkenndu innlimun Ísraels á [[Gólanhæðir|Gólanhæðum]], sem Ísraelar hertóku í [[Sex daga stríðið|sex daga stríðinu]] árið 1967 en hafa almennt verið skilgreindar sem hernámssvæði af alþjóðasamfélaginu.<ref>{{Vefheimild|titill=Viðurkenna yfirráð Ísraela yfir Gólanhæðum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/25/vidurkenna_yfirrad_yfir_golanhaedum/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=25. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Ákvarðanir Trumps voru umdeildar á alþjóðavísu, sérstaklega meðal múslimaríkja, en var hins vegar fagnað innan Ísraels. Í þakklætisskyni vígði [[Benjamin Netanyahu]], forsætisráðherra Ísraels, nýjar ísraelskar landtökubyggðir í Gólanhæðum undir nafninu „Trumphæðir“ þann 16. júní 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Netanyahu vígði Trumphæðir|url=https://www.ruv.is/frett/netanyahu-vigdi-trumphaedir|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=16. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref>
Trump lýsti því yfir í [[X (samfélagsmiðill)|Twitter]]-færslu þann 19. desember 2018 að hann hygðist láta kalla alla bandaríska hermenn heim frá [[Sýrland]]i, þar sem þeir höfðu leitt inngrip Bandaríkjamanna í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldina]]. Hann rökstuddi ákvörðun sína með því móti að [[Íslamska ríkið]] í Sýrlandi hefði verið sigrað og að þar með væri markmiði herliðsins á svæðinu náð.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótímabært að yfirgefa Sýrland|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref>
Í mars árið 2019 samþykktu bæði [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|fulltrúadeild]] og [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] frumvarp þess efnis að Bandaríkin skyldu hætta hernaðarstuðningi við Sádi-Arabíu í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]] og hætta sölu á vopnum til Sáda sem notuð væru í stríðinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Vilja hætta að styðja stríðið í Jemen|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/13/vilja_haetta_ad_stydja_stridid_i_jemen/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Trump beitti [[neitunarvald]]i forsetans til að koma í veg fyrir að frumvarpið tæki gildi þann 24. júlí og sagði að vopnasölur til Sáda væru nauðsynlegar til að verjast Írönum og bandamönnum þeirra í Austurlöndum nær.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson|titill=Trump beitti neitunarvaldi|url=https://www.ruv.is/frett/trump-beitti-neitunarvaldi|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=25. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Trump hefur verið ötull stuðningsmaður krónprinsins [[Múhameð bin Salman|Múhameðs bin Salman]], stjórnanda Sádi-Arabíu, og hefur meðal annars vefengt niðurstöður [[CIA|bandarísku leyniþjónustunnar]] um að prinsinn hafi fyrirskipað morðið á blaðamanninum [[Jamal Khashoggi]] í Istanbúl í október 2018.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump: Of snemmt að segja hver myrti Khashoggi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/11/18/of_snemmt_ad_segja_hver_myrti_khashoggi/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=18. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref>
===Ákæruferli fyrir embættisbrot===
Þann 24. september árið 2019 tilkynnti [[Nancy Pelosi]], [[forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings]] úr Demókrataflokknum, að fulltrúadeildin hygðist hefja [[Landsdómur (Bandaríkin)|formlegt ákæruferli gegn Trump]] vegna gruns um að hann hefði framið embættisbrot. Tilefnið var uppljóstrun um að Trump hefði þrýst á [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta Úkraínu, til að fá úkraínsk stjórnvöld til að hefja rannsóknir á málum tengdum [[Joe Biden]], fyrrum varaforseta Bandaríkjanna, og syni hans, [[Hunter Biden]], sem stýrði gasfyrirtæki í Úkraínu á forsetatíð Baracks Obama.<ref>{{Vefheimild|titill=Demókratar ætla að ákæra Trump til embættismissis|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/09/24/demokratar_aetla_ad_akaera_trump_til_embaettismissi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=25. september}}</ref> Fyrir símtal þeirra Zelenskyj hafði Trump gefið fyrirmæli um að stöðva greiðslu hundrað milljóna dollara hernaðaraðstoðar til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2019|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Trump sætir ásökunum um að reyna að beita hernaðarstyrknum til að múta Zelenskíj til að koma höggi á pólitískan andstæðing, en Biden var þá meðal frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar 2020. Trump viðurkenndi síðar að hafa vakið athygli á máli Bidens í símtali sínu við Zelenskyj en neitaði því að frestun hernaðarstyrksins hefði neitt með þá beiðni að gera.<ref>{{Vefheimild|titill=Meint brot Trump í formleg ákæruferli|url=https://www.ruv.is/frett/meint-brot-trump-i-formleg-akaeruferli|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Hallgrímur Indriðason}}</ref>
Þann 3. desember gaf leyniþjónustunefnd fulltrúadeildarinnar út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að Trump hafi „fórnað öryggishagsmunum Bandaríkjanna í eigin þágu, grafið undan heillindum forsetakosninganna og ógnað öryggi þjóðarinnar“ með því að reyna að beita hernaðarstyrknum til að hafa áhrif á Zelenskyj. Í eigin skýrslu daginn áður mótmæltu Repúblikanar á þingi og sögðu að Trump hefði ekki beitt Zelenskyj neinni þvingun með því að frysta hernaðarstyrkinn og hafi heimilað greiðslu hans þegar þingið ýjaði að því.<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Trump hafa brotið af sér í starfi|url=https://www.visir.is/g/2019191209653/segja-trump-hafa-brotid-af-ser-i-starfi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=3. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. desember|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref>
Fulltrúadeildin lagði formlega fram kæru gegn Trump þann 19. desember 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúadeildin ákærir Trump|url=https://www.vb.is/frettir/fulltruadeildin-akaerir-trump/159053/|útgefandi=''Viðskiptablaðið''|ár=2019|mánuður=19. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. janúar|höfundur=Júlíus Þór Halldórsson}}</ref> [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]], þar sem Repúblikanar voru í meirihluta, sýknaði Trump af ákærunni þann 5. febrúar 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump sýknaður af ákærum um embættisbrot|url=https://www.visir.is/g/2020200209489/trump-syknadur-af-akaerum-um-embaettisbrot|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=5. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. febrúar|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref>
===Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021===
[[Mynd:President Trump Boards Marine One (50437670702).jpg|thumb|right|Trump á leið í meðferð vegna COVID-19 árið 2020]]
Daginn eftir að [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi vegna útbreiðslu kórónaveirusýkinnar [[COVID-19]] frá [[Wuhan]] í [[Kína]] þann 30. janúar 2020 setti stjórn Trumps takmarkanir á ferðir til Bandaríkjanna frá Kína. Fólki, öðrum en bandarískum ríkisborgurum og nánum ættingum þeirra, var bannað að koma til Bandaríkjanna ef þau höfðu verið í Kína innan tveggja vikna. [[Alex Azar]], heilbrigðisráðherra Trumps, sagði ráðstafanirnar hafa verið gerðar „samkvæmt einróma meðmælum heilbrigðisstarfsmanna“.<ref>{{cite news |url=https://www.factcheck.org/2020/04/trump-biden-spin-china-travel-restrictions/ |title=Trump, Biden Spin China Travel Restrictions |date=April 6, 2020}}</ref> Takmarkanir Bandaríkjastjórnar á komur til landsins frá Kína voru í samræmi við svipaðar aðgerðir í ýmsum öðrum löndum á sama tíma.<ref>{{Vefheimild|titill="The president looks like he was ahead of the curve – as you know, he talks about this all the time – on shutting down travel from China."|url=https://www.politifact.com/factchecks/2020/apr/14/rick-santorum/rick-santorum-said-trump-was-ahead-curve-china-tra/|útgefandi=Politifact|ár=2020|mánuður=14. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur=Jessica Calefati}}</ref>
Frá janúar fram í miðjan mars 2020 gerði Trump þó að mestu lítið úr hættunni af COVID-19 og sagðist jafnan ekki hafa áhyggjur af veikinni.<ref name=BlakeMarch17>{{cite news |last1=Blake |first1=Aaron |title=A timeline of Trump playing down the coronavirus threat |url=https://www.washingtonpost.com/politics/2020/03/12/trump-coronavirus-timeline/ |accessdate=15. apríl 2020 |work=The Washington Post |date=17. mars 2020 }}</ref> Eftir að hafa gert ráðstafanirnar hélt Trump því ítrekað fram á fundum og viðtölum að [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|kórónaveirufaraldurinn]] myndi „hverfa“ með auknum sumarhita líkt og árstíðabundnir inflúensufaraldrar.<ref>{{Vefheimild|titill=Fimm misvísandi skilaboð Donalds Trump – og nokkur til|url=https://kjarninn.is/skyring/2020-03-20-fimm-misvisandi-skilabod-donalds-trump-og-nokkur-til/|útgefandi=''Kjarninn''|ár=2020|mánuður=20. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref> Jafnframt hélt hann því fram að umræðan í kringum veirufaraldurinn væri „nýjasta gabb“ Demókrata,<ref>{{Cite news|last=Strauss|first=Daniel|url=https://www.theguardian.com/us-news/2020/feb/28/trump-calls-coronavirus-outbreak-a-hoax-and-links-it-to-immigration-at-rally|title=Trump calls coronavirus criticism Democrats' 'new hoax' and links it to immigration|date=2020-02-29|work=The Guardian|access-date=2020-04-15|last2=Laughland|first2=Oliver|language=en-GB|issn=0261-3077}}</ref> sem hann sakaði um að gera meira úr veikinni en staðreyndir gæfu tilefni til.<ref name=BlakeMarch17/> Þann 24. mars sagðist Trump vona að hið versta yrði liðið hjá á páskadag og að efnahagurinn yrði þá kominn á fullt skrið á ný og „kirkjurnar fullar“.<ref>{{Cite news|last=Brauninger|first=Kevin|url=https://www.cnbc.com/2020/03/24/coronavirus-response-trump-wants-to-reopen-us-economy-by-easter.html|title=Trump wants ‘packed churches’ and economy open again on Easter despite the deadly threat of coronavirus|date=24. mars 2020|work=CNBC|access-date=2020-04-15|language=en-GB}}</ref> Trump hefur stungið upp á ýmsum [[Skottulækningar|skottulækningum]] til að vinna bug á veirunni, meðal annars innbyrðingu [[Sótthreinsir|sótthreinsivökva]] og notkun [[Útfjólublátt ljós|útfjólublárra geisla]] á líkamann,<ref>{{Vefheimild|titill=Trump vill tilraunir með sterk ljós og sótthreinsi|url=https://www.ruv.is/frett/2020/04/24/trump-vill-tilraunir-med-sterk-ljos-og-sotthreinsi|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=24. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=24. maí|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> og hefur mælt með notkun [[Malaría|malaríulyfsins]] [[hýdroxýklórókín]]s gegn veikinni. Ekki hefur verið sýnt fram á að lyfið hafi nein áhrif gegn veirusýkingunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Þeir sem tóku malaríulyfið gegn veirunni voru líklegri til að látast|url=https://www.frettabladid.is/frettir/their-sem-toku-malariulyfid-gegn-veirunni-voru-liklegri-til-ad-latast/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2020|mánuður=22. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=24. maí|höfundur=Óttar Kolbeinsson Proppé}}</ref>
Í upptökum úr viðtölum sem Trump veitti blaðamanninum [[Bob Woodward]] á fyrri hluta ársins 2020 kemur fram að hann gerði sér grein fyrir því að COVID-19 væri banvænn sjúkdómur áður en fyrsta dauðsfallið af völdum hans var greint í Bandaríkjunum. Hann gerði engu að síður vísvitandi lítið úr hættunni af sjúkdómnum opinberlega, að eigin sögn til þess að koma í veg fyrir ofsahræðslu í bandarísku samfélagi.<ref>{{Vefheimild|titill=Gerði lítið úr faraldrinum en vissi betur|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/09/09/gerdi_litid_ur_faraldrinum_en_vissi_betur/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=9. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. september}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Gerði vísvitandi lítið úr hættunni|url=https://www.ruv.is/frett/2020/09/10/gerdi-visvitandi-litid-ur-haettunni|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=10. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. september|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref>
Þann 12. mars tilkynnti Trump að lokað yrði á flug til Bandaríkjanna frá [[Schengen-samstarfið|Schengen-svæðinu]] í 30 daga til að hefta útbreiðslu veirunnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Bandaríkin loka á flug frá Evrópu í 30 daga|url=https://www.ruv.is/frett/bandarikin-loka-a-flug-fra-evropu-i-30-daga|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=12. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Bretland og Írland voru í upphafi undanskilin banninu en þann 14. mars lét Trump einnig banna flug þaðan.<ref>{{Vefheimild|titill=US bans flights from UK and Ireland in bid to stem coronavirus spread|url=https://www.telegraph.co.uk/news/2020/03/14/us-bans-flights-uk-ireland-bid-stem-coronavirus-spread/|útgefandi=''The Telegraph''|ár=2020|mánuður=14. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur1=Patrick Sawer|höfundur2=David Chazan}}</ref> Þann 27. mars skrifaði Trump undir björgunarpakka upp á 2,2 billjónir Bandaríkjadollara til fyrirtækja, launafólks og heilbrigðisþjónustunnar til að takast á við faraldurinn. Björgunarpakkinn er sá stærsti í sögu Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Skrifaði undir stærsta björgunarpakka sögunnar|url=https://www.visir.is/g/202027090d/skrifadi-undir-staersta-bjorgunarpakka-sogunnar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=27. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref>
Þann 14. apríl tilkynnti Trump að Bandaríkin hygðust stöðva greiðslur til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar á meðan úttekt væri gerð á viðbrögðum hennar við kórónaveirufaraldrinum. Trump sakaði stofnunina um að förlast að senda sérfræðinga í læknavísindum til Kína við upphaf faraldursins og hafa þannig mistekist að koma í veg fyrir útbreiðslu hans.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvar greiðslur Bandaríkjanna til WHO|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-stvar-greislur-bandarkjanna-til-who/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2020|mánuður=14. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur=Hjörvar Ólafsson}}</ref> Þann 30. maí tilkynnti Trump að Bandaríkin hygðust slíta öll tengsl við WHO og hætta að fjármagna stofnunina.<ref>{{Vefheimild|titill=Bandaríkin slíta á tengsl við WHO|url=https://www.ruv.is/frett/2020/05/30/bandarikin-slita-a-tengsl-vid-who|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=30. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=5. júní|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref>
Trump og eiginkona hans, [[Melania Trump|Melania]], greindust sjálf með COVID-19 þann 2. október 2020, aðeins um mánuði fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningar það ár]].<ref>{{Vefheimild|titill=Donald og Melania Trump smituð af kórónuveirunni|url=https://www.ruv.is/frett/2020/10/02/donald-og-melania-trump-smitud-af-koronuveirunni|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=2. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=2. október|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Trump var lagður inn á Walter Reed-hersjúkrahúsið vegna sjúkdómsins sama dag<ref>{{Vefheimild|titill=Trump lagður inn á spítala|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/10/02/trump_lagdur_inn_a_spitala/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=2. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. október}}</ref> en útskrifaðist þaðan eftir læknismeðferð þann 5. október, meðal annars eftir nokkra skammta af veirulyfinu [[remdesivir]].<ref>{{Vefheimild|titill=Trump útskrifaður af spítala í kvöld|url=https://www.ruv.is/frett/2020/10/05/trump-utskrifadur-af-spitala-i-kvold|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=5. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. október|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir}}</ref> Um tuttugu starfsmanna í Hvíta húsinu höfðu smitast af Covid á svipuðum tíma<ref>{{Vefheimild|titill=Kórónuveiran heldur áfram að breiðast um Hvíta húsið|url=https://www.visir.is/g/20202021518d/koronuveiran-heldur-afram-ad-breidast-um-hvita-husid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=7. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. október|höfundur=
Sunna Kristín Hilmarsdóttir|höfundur2=Gunnar Reynir Valþórsson}}</ref> og talið er að veiran hafi breiðst út í innsta hring Trumps vegna fjöldaviðburðar sem haldinn var í Hvíta húsinu í september án þess að gætt væri að grímunotkun eða hæfilegri fjarlægð milli gesta.<ref>{{Vefheimild|titill=Segir Hvíta húsið hafa boðið upp á „ofurdreifingu“ veirunnar|url=https://www.visir.is/g/20202023101d/segir-hvita-husid-hafa-bodid-upp-a-ofur-dreifingu-veirunnar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=9. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. október|höfundur=
Kristín Ólafsdóttir}}</ref>
==Forsetakosningarnar árið 2020 og eftirmálar==
Trump bauð sig fram til endurkjörs í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningum árið 2020]]. Andstæðingur hans úr Demókrataflokknum var [[Joe Biden]], fyrrum varaforseti Bandaríkjanna á forsetatíð Baracks Obama.
Kosningarnar voru haldnar þann 4. nóvember. Skoðanakannanir höfðu lengi spáð Biden auðveldum sigri en á kosninganótt reyndist leikurinn milli þeirra Bidens og Trumps mun jafnari en von var á. Trump vann sigra í mikilvægum fylkjum á borð við [[Flórída]] og [[Texas]] og eftir fyrstu talningar virtist hann einnig hafa forystu í mikilvægum fylkjum á borð við [[Wisconsin]], [[Michigan]] og [[Pennsylvania|Pennsylvaníu]]. Trump lýsti yfir sigri á kosninganótt þrátt fyrir að enn ætti eftir að telja fjölda atkvæða. Þegar farið var að telja utankjörfundaratkvæði síðla nætur og á næstu dögum fór hagur Bidens hins vegar að vænkast verulega. Metfjöldi póstatkvæða hafði verið greiddur vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|alþjóðlega kórónaveirufaraldursins]], en Trump hafði ítrekað ráðið fylgjendum sínum frá því að greiða utankjörfundaratkvæði og haldið því fram án röksemda að slík atkvæði byðu upp á stórtækt kosningasvindl. Hlutfallslega runnu því mun fleiri utankjörfundaratkvæði til Bidens og þegar farið var að telja þau á næstu dögum náði Biden forystu í nokkrum fylkjum þar sem Trump hafði virst sigurstranglegri á kosninganótt. Þann 7. nóvember höfðu flestar bandarískar fréttastofur lýst Biden sigurvegara, enda hafði hann þá náð forskoti í nógu mörgum fylkjum til að tryggja sér ríflega 270 atkvæði í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]] sem velur forsetann.<ref>{{Vefheimild|titill=Joe Biden sagður kjörinn forseti Bandaríkjanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/joe_biden_sagdur_kjorinn_forseti_bandarikjanna/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=7. nóvember|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. nóvember|höfundur=Oddur Þórðarson}}</ref>
Trump hefur neitað að viðurkenna ósigur í kosningunum og hefur allt frá kjördegi ítrekað haldið því fram að Biden hafi haft rangt við.<ref>{{Vefheimild|titill=Giuliani: Trump játar ekki ósigur|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/giuliani_trump_jatar_ekki_osigur/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=7. nóvember|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. nóvember}}</ref> Trump, kosningateymi hans og aðrir meðlimir Repúblikanaflokksins hafa farið í mál gegn ýmsum fylkjum þar sem Biden vann til þess að reyna að fá niðurstöðum kosninganna hnekkt vegna meints kosningasvindls. Í flestum þessum málum hefur kröfum Trumps verið hafnað eða þeim verið vísað frá vegna skorts á sönnunargögnum. Þrátt fyrir þrálátar staðhæfingar Trumps og fylgismanna hans um að svindl hafi ráðið úrslitum kosninganna hefur nefnd á vegum stjórnar Trumps sem hefur eftirlit með kosningaöryggi í Bandaríkjunum kallað kosningarnar „þær öruggustu í sögunni“<ref>{{Vefheimild|titill=Forsetakosningarnar „þær öruggustu í sögunni“|url=https://www.ruv.is/frett/2020/11/13/forsetakosningarnar-thaer-oruggustu-i-sogunni|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=13. nóvember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=9. desember|höfundur=Þorvarður Pálsson}}</ref> og [[William Barr]], dómsmálaráðherra í stjórn Trumps, sagði dómsmálaráðuneytið ekki hafa hlotið vísbendingar um víðtækt kosningasvindl.<ref>{{Vefheimild|titill=Engar vísbendingar um víðtækt kosningasvindl|url=https://www.frettabladid.is/frettir/engar-visbendingar-um-vidtaekt-kosningasvindl/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2020|mánuður=1. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=9. desember|höfundur=Magnús H. Jónasson}}</ref>
Kjörmannaráðið kom saman þann 14. desember og greiddi atkvæði um næsta forseta. Lokaniðurstaðan var þannig að Biden fékk 306 atkvæði en Trump 232.<ref>{{Vefheimild|titill=Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna|url=https://www.dv.is/pressan/2020/12/15/formlega-stadfest-ad-joe-biden-verdur-naesti-forseti-bandarikjanna/|útgefandi=''DV''|ár=2020|mánuður=15. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=23. desember|höfundur=Kristján Kristjánsson}}</ref> Trump hélt þó áfram að reyna að hnekkja kosningunum með ýmsum ráðum, meðal annars með símtali við [[Brad Raffensperger]], innanríkisráðherra [[Georgía (fylki)|Georgíu]], þar sem Trump beitti hótunum til að þrýsta á Raffensperger að „finna“ 11.780 atkvæði sem myndu nægja til þess að hnekkja sigri Bidens í fylkinu.<ref>{{Vefheimild|titill=„Ég vil bara finna 11.780 atkvæði“|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/03/eg-vil-bara-finna-11780-atkvaedi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=3. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Hildur Margrét Jóhannsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Trump þrýsti á flokksbróður og hótaði til að hagræða úrslitunum|url=https://www.visir.is/g/20212056475d/trump-thrysti-a-flokks-brodur-og-hotadi-til-ad-hag-raeda-ur-slitunum|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=3. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Vésteinn Örn Pétursson}}</ref> Trump hvatti varaforseta sinn, [[Mike Pence]], jafnframt til að neita að telja „fölsk“ atkvæði sem hefðu fallið til Bidens þegar kæmi að staðfestingu kosninganna á [[Bandaríkjaþing]]i.<ref>{{Vefheimild|titill=Þrýstir á Pence að staðfesta ekki úrslitin|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/06/thrystir_a_pence_ad_stadfesta_ekki_urslitin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=6. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar}}</ref> Pence neitaði að fara eftir þessu þar sem hann taldi ekki að varaforseti Bandaríkjanna hefði vald til þess.
===Árásin á Bandaríkjaþing 2021===
{{aðalgrein|Árásin á Bandaríkjaþing 2021}}
[[Mynd:2021 United States Capitol VOA 1.jpg|thumb|right|Trump ávarpar stuðningsmenn sína í Washington í aðdraganda árásarinnar á þinghúsið.]]
Þann 6. janúar 2021, daginn sem Bandaríkjaþing kom saman til að staðfesta atkvæðagreiðslu kjörmannaráðsins, ávarpaði Trump fjöldasamkomu stuðningsmanna sinna í [[Washington, D.C.]] þar sem úrslitum kosninganna var mótmælt. Trump sagði mannfjöldanum að hann myndi aldrei viðurkenna ósigur og hvatti mótmælendurna síðan til að fjölmenna að [[Þinghúsið í Washington|bandaríska þinghúsinu]] til að fá þingmenn Repúblikana til að staðfesta ekki úrslitin. Niðurstaðan varð sú að fjöldi stuðningsmanna Trumps braut sér leið inn í þinghúsið, hrakti burt þingmennina og rauf þingfundinn.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Bandaríkjanna stýrir fordæmalausri árás á lýðræðið|url=https://kjarninn.is/skyring/2021-01-06-forseti-bandarikjanna-styrir-fordaemalausri-aras-lydraedid/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|ár=2021|mánuður=6. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar}}</ref> Var þetta í fyrsta skipti síðan í [[Stríðið 1812|stríðinu 1812]] sem árásarmenn hafa tekið yfir þinghús Bandaríkjanna.
Fjórir af stuðningsmönnum Trumps létust í átökunum um þinghúsið.<ref>{{Vefheimild|titill=Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið|url=https://www.visir.is/g/20212057921d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|}}</ref> Auk þeirra lést einn lögreglumaður úr sárum sínum tveimur dögum síðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Lögreglumaður lést af sárum sínum eftir árásina á þinghúsið|url=https://www.visir.is/g/20212058379d/log-reglu-madur-lest-af-sarum-sinum-eftir-a-rasina-a-thing-husid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=8. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir}}</ref> Varnarmálaráðuneyti Trumps neitaði í fyrstu að senda þjóðvarðlið alríkisstjórnarinnar á vettvang til að stilla til friðar en að endingu var þjóðvarðliðið sent eftir að Mike Pence gaf heimild fyrir því.<ref>{{Vefheimild|titill=Allt það helsta frá óeirðunum í Washington í kvöld|url=https://www.frettabladid.is/frettir/motmaelendur-brutu-ser-leid-inn-i-thinghusid/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=6. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Einar Þór Sigurðsson}}</ref>
Á meðan árásarmennirnir sátu í þinghúsinu birti Trump færslu á [[X (samfélagsmiðill)|Twitter]] þar sem hann bað stuðningsmenn sína að fara heim, en ítrekaði um leið marklausar staðhæfingar sínar um að kosningunum hefði verið stolið og að hann hefði í raun unnið yfirburðasigur.<ref name=stundin2021>{{Vefheimild|titill=Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“|url=https://stundin.is/grein/12667/trump-synir-innrasarfolki-skilning-vid-elskum-ykkur/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Jón Trausti Reynisson}}</ref> Trump sagðist jafnframt „elska“ árásarmennina.<ref name=stundin2021/> Í ljósi yfirstandandi ofbeldis í höfuðborginni lét Twitter í kjölfarið loka notendaaðgangi forsetans tímabundið vegna brota á reglum miðilsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Twitter læsir aðgangi forsetans|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/07/twitter_laesir_adgangi_forsetans/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar}}</ref> Eftir að Twitter-aðgangur Trumps var opnaður á ný aðfaranóttina 8. janúar gaf hann út annað myndband þar sem hann fordæmdi árásina á þinghúsið og lofaði í þetta sinn að valdfærslan til Bidens yrði friðsamleg.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump fordæmdi árásina á þinghúsið|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-fordaemdi-arasina-a-thinghusid/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=8. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref>
Þann 13. janúar samþykkti fulltrúadeild Bandaríkjaþings frumvarp um að kæra Trump aftur fyrir embættisbrot vegna þáttar hans í að egna stuðningsmenn sína til að ráðast á þinghúsið.<ref>{{Vefheimild|titill=Ákæra Trump fyrir embættisglöp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/13/kaera_trump_fyrir_embaettisglop/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=13. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=14. janúar}}</ref> Trump varð þar með fyrsti forseti Bandaríkjanna sem hefur verið kærður til embættismissis oftar en einu sinni. Réttarhöldum hans lauk ekki fyrr en eftir að kjörtímabili hans lauk, og var Trump þá sýknaður af öldungadeild Bandaríkjaþings. 57 þingmenn kusu með sakfellingu Trumps en 43 á móti, en tvo þriðju þingmanna þarf til að sakfella embættismann í [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissisréttarhöldum]].<ref>{{Vefheimild|titill=„Sanngjörn“ réttarhöld ekki möguleg i tæka tíð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/13/sanngjorn_rettarhold_ekki_moguleg_i_taeka_tid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=13. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=14. janúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Trump sýknaður af ákæru um embættisglöp|url=https://www.ruv.is/frett/2021/02/13/trump-syknadur-af-akaeru-um-embaettisglop|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=13. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=14. febrúar|höfundur=Hildur Margrét Jóhannsdóttir}}</ref>
==Forsetakosningarnar árið 2024==
Trump bauð sig fram til kjörs í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum árið 2024]] þann 15. nóvember 2022.<ref>{{cite news |last1=Orr |first1=Gabby |title=Former Republican President Donald Trump says he's launching another White House bid |url=https://www.cnn.com/2022/11/15/politics/trump-2024-presidential-bid/index.html |access-date=15 November 2022 |work=[[CNN]] |date=15 November 2022|lang=en}}</ref> Nái hann kjöri sem forseti yrði hann sá annar í sögunni til að vera kjörinn forseti eftir að hafa tapað endurkjöri en Grover Cleveland er sá eini sem hefur náð því en hann gengdi embætti forseta á árunum 1885 til 1889 og aftur 1893 til 1897. Cleveland tapaði kosningunum 1888 á móti Benjamin Harrison en vann á móti honum í kosningunum 1892. Donald Trump og Joe Biden hafa báðir tryggt sér útnefningar flokka sinna og munu mætast öðru sinni og það verður í fyrsta sinn frá árinu 1912 sem fyrrum forseti mætir sitjandi forseta í kosningum, nái hann kjöri yrði það í fyrsta sinn frá árinu 1892 sem fyrrum forseti nær kjöri á ný. Þann 30.maí 2024 var Trump sakfelldur í New York fyrir mútugreiðslur og skjalafals, ekki hefur verið tekin ákvörðun um refsingu. Sakfelling hefur ekki áhrif á kjörgengi hans til forseta og er líklegt að hann muni náða sjálfan sig þegar hann tekur við embætti á nýjan leik.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/414192|title=Donald Trump sakfelldur í New York - RÚV.is|last=Karlsson|first=Ari Páll|date=2024-05-30|website=RÚV|access-date=2024-06-10}}</ref>
Trump valdi [[J. D. Vance]], öldungadeildarþingmann frá [[Ohio]], sem varaforsetaefni sitt í kosningunum.<ref>{{Vefheimild|titill=J.D. Vance verður varaforsetaefni Donalds Trumps|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-07-15-jd-vance-verdur-varaforsetaefni-donalds-trumps-417761|útgefandi=[[RÚV]]|dags=15. júlí 2024|skoðað=15. júlí 2024|höfundur=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir}}</ref>
Donald Trump sigraði forsetakosningarnar 2024 og tekuð við embætti forseta á nýjan leik 20. janúar næstkomandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242645218d/vaktin-for-seta-kosningar-i-banda-rikjunum|title=Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum - Vísir|last=Ragnarsson|first=Samúel Karl Ólason,Jón Þór Stefánsson,Tómas Arnar Þorláksson,Rafn Ágúst|date=2024-05-11|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-06}}</ref>
===Morðtilræði===
Þann 13. júlí árið 2024 [[Morðtilræðið gegn Donald Trump|varð Trump fyrir morðtilræði]] þegar skotið var á hann á kosningafundi í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. Byssukúla straukst við eyra hans og blóðgaði hann. Þá lést ein manneskja í árásinni og tveir særðust.<ref>{{Vefheimild|titill=Svona var vettvangur árásarinnar|url=https://www.visir.is/g/20242596739d/svona-var-vett-vangur-a-rasarinnar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=14. júlí 2024|skoðað=15. júlí 2024|höfundur=Jón Þór Stefánsson}}</ref> Tilræðismaðurinn, tvítugur maður að nafni Thomas Matthew Crooks, var skotinn til bana af liðsmönnum alríkislögreglunnar stuttu eftir að hafa hleypt af skotunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Grunaður árásarmaður hét Thomas Matthew Crooks|url=https://www.visir.is/g/20242596693d/grunadur-a-rasar-madur-heitir-thomas-matthew-crooks|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=14. júlí 2024|skoðað=15. júlí 2024|höfundur=Jón Þór Stefánsson}}</ref>
Þann 15. september 2024 var reynt að skjóta á Trump þar sem hann var staddur á golfvelli í hans eigu. Málið er enn til rannsóknar.
== Síðari forsetatíð Donald Trump ==
Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningunum sem fram fóru 5. nóvember 2024]]. [[Seinni innsetningarathöfn Donalds Trumps|Hann tekur því við embætti forseta á ný]] þann [[20. janúar]] [[2025]] sem [[Listi yfir forseta Bandaríkjanna|47. forseti Bandaríkjanna]]. Trump hefur nefnt nokkra einstaklinga sem hann hyggst skipa í háttsett embætti.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-11-12-trump-stillir-upp-tryggum-bandamonnum-i-lykilstodur-427271|title=Trump stillir upp tryggum bandamönnum í lykilstöður - RÚV.is|last=Guðmundsson|first=Brynjólfur Þór|date=2024-11-12|website=RÚV|access-date=2024-11-13}}</ref> Höfðuð hafa verið nokkur dómsmál á hendur Donald Trump og ætla má að hann náði sjálfan sig þegar hann tekur við embætti forseti. Þá hefur hann heitið því að náða þá einstaklinga sem hlotið hafa dóm eða eiga eftir að fá dóm fyrir [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásina á Bandaríkjaþing 6. janúar 2021]].
==Stefnumál==
{{uppfæra}}
===Félagsleg og heilsutengd málefni===
Trump lýsir sér sem andstæðingi [[fóstureyðing]]a (pro life) nema í tilvika [[nauðgun]]ar, [[sifjaspell]]a og af alvarlegum heilsufarsástæðum.
Hann er á móti lögleiðingu [[marijúana]] en með læknisfræðilegri notkun þess. Trump er andstæðingur the [[Obamacare|Affordable Care Act]] (einnig þekkt sem [[Obamacare]]) og vill skipta því út fyrir markaðslegar lausnir. Trump er fylgjandi [[dauðarefsing]]u.
===Efnahagsmál===
Trump vill lækka fyrirtækjaskatta niður í 15%. Hann hefur haft frammi ýmsar skoðanir um [[lágmarkslaun]] en vill að hvert ríki ákveði þau fyrir sig.
Hann vill vernda bandarísk störf og framleiðslu með tollamúrum.
===Umhverfismál===
Trump [[Afneitun á loftslagsbreytingum|hafnar samhljóða áliti vísindamanna]] um [[hlýnun jarðar|loftlagsbreytingar]] og vill hafna [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]] um það.
===Utanríkisstefna===
Trump vill auka fjárframlög í bandaríska herinn en vill minnka umsvif hans í [[NATO]]. Hann er aðdáandi [[Ísrael]]sríkis og styður frekari byggingar á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]]. Kjarnorkusamninginn sem Obama gerði við [[Íran]] myndi hann leysa upp.
Hann myndi viðurkenna [[Krímskagi|Krímskaga]] sem rússneskt landsvæði og afnema viðskiptabann á [[Rússland]].
===Innflytjendastefna===
Trump hefur lofað því að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og [[Mexíkó]], senda burt 11 milljónir ólöglegra innflytjenda og viðurkennir ekki ríkisborgararétt þeirra sem fæðast þar. Hann hefur sagst vilja banna [[múslimar|múslimum]] að koma til landsins en mildaði afstöðu sína með því að segja að hann vildi banna fólk frá ákveðnum löndum sem eru með þekkta hryðjuverkasögu gegn Bandaríkjunum.
==Einkahagir==
Trump er skoskur í móðurætt og þýskur í föðurætt. Bróðir hans lést úr krabbameini fyrir aldur fram. Trump á fimm börn úr þremur hjónaböndum. Núverandi eiginkona hans er fyrrum fyrirsætan [[Melania-Knauss Trump|Melania Knauss-Trump]], sem er fædd í [[Slóvenía|Slóveníu]] árið 1970 og uppalin þar.
Trump er [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] og tilheyrir {{ill|öldungakirkjan|lt=öldungakirkjunni|en|Presbyterianism}}. Donald Trump er 190 sentímetrar á hæð.
==Heimild==
{{commonscat|Donald Trump}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Donald Trump|mánuðurskoðað= 10. nóvember|árskoðað= 2016 }}
==Tilvísanir==
{{Reflist|2}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = [[20. janúar]] [[2017]]
| til = [[20. janúar]] [[2021]]
| fyrir = [[Barack Obama]]
| eftir = [[Joe Biden]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
[[Flokkur:Bandarískir athafnamenn]]
[[Flokkur:Bandarískir milljarðamæringar]]
[[Flokkur:Donald Trump| ]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2000]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2016]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2020]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2024]]
[[Flokkur:Repúblikanar]]
{{DEFAULTSORT:Trump, Donald}}
{{f|1946}}
4ajiyrntg8slpoi724m4l25hp10qfj7
Secondigliano
0
133465
1889574
1773721
2024-11-28T13:22:39Z
Akigka
183
1889574
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Napoli Quartiere Secondigliano.svg|250px|thumb|Lega Secondligliano í [[Napolí]]]]
'''Secondigliano''' er eitt af úthverfum [[Napólí]].
Talið er að uppruna heitisins yfir svæðið megi rekja til þess að það hafi verið kallað 'secondo miglio' sem samsvarar 'second mile' á ensku þar sem annar mílusteinninn á gömlu leiðinni til Capua var á svæðinu en aðrar getgátur eru ennfremur til um heitið.
Úthverfið er eitt af yngri úthverfum Napolí byggt á áttunda og níunda áratuginum.
Svæðið á við umtalsverð félagsleg vandamál að stríða svo sem hátt atvinnuleysi, mikið skróp úr skóla, brottfall úr skóla, eiturlyf og brotastarfssemi.
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Kampanía]]
hpp30k8zyis2czi00wb1vtp1cqig93o
1889580
1889574
2024-11-28T13:30:05Z
Akigka
183
1889580
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Napoli Quartiere Secondigliano.svg|250px|thumb|Lega Secondligliano í Napólí.]]
'''Secondigliano''' er eitt af úthverfum [[Napólí]].
Talið er að uppruna heitisins yfir svæðið megi rekja til þess að það hafi verið kallað 'secondo miglio' sem samsvarar 'second mile' á ensku þar sem annar mílusteinninn á gömlu leiðinni til Capua var á svæðinu en aðrar getgátur eru ennfremur til um heitið.
Úthverfið er eitt af yngri úthverfum Napolí byggt á áttunda og níunda áratuginum.
Svæðið á við umtalsverð félagsleg vandamál að stríða svo sem hátt atvinnuleysi, mikið skróp úr skóla, brottfall úr skóla, eiturlyf og brotastarfssemi.
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Kampanía]]
8tlx1exsqpw43j3fh2eg8k5krpf0k08
1889581
1889580
2024-11-28T13:31:14Z
Akigka
183
1889581
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Napoli Quartiere Secondigliano.svg|thumb|Lega Secondligliano í Napólí.]]
'''Secondigliano''' er eitt af úthverfum [[Napólí]].
Talið er að uppruna heitisins yfir svæðið megi rekja til þess að það hafi verið kallað ''secondo miglio'' „önnur mílan“ þar sem annar mílusteinninn á gömlu leiðinni til [[Capua]] var á svæðinu, en aðrar getgátur eru ennfremur til um heitið.
Úthverfið er eitt af yngri úthverfum Napólí byggt á áttunda og níunda áratugnum.
Svæðið á við umtalsverð félagsleg vandamál að stríða svo sem hátt atvinnuleysi, mikið skróp úr skóla, brottfall úr skóla, eiturlyf og brotastarfssemi.
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Kampanía]]
bbq8y1ccwadvhjhcxo48q5r7uzrn5iy
Napólí
0
133466
1889564
1689781
2024-11-28T13:10:18Z
Akigka
183
Akigka færði [[Napolí]] á [[Napólí]]: sbr. málið.is
1689781
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:MontageofNaples.jpg|thumb|Napólí.]]
[[Mynd:Naples panorama.jpg|thumb|right|Napolí, víðmynd]]
'''Napolí''' er [[borg]] í [[Kampanía]]-héraði á [[Ítalía|Suður-Ítalíu]]. Napolí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 970 þúsund íbúa (2017) en á stórborgarsvæðinu búa 3-4 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul. Orðsifjar ''Napolí'' eru í raun þær að hún var kölluð nýja-borg, ''Nea Polis''.
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Hafnarborgir]]
[[Flokkur:Borgir á Ítalíu]]
[[Flokkur:Kampanía]]
iulb3fnqyeb7dglzi9ie19ash25b4mw
1889567
1889564
2024-11-28T13:17:52Z
Akigka
183
1889567
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Certosa_desde_Sant'Elmo_10.JPG|thumb|Napólí með Vesúvíus í baksýn.]]
'''Napólí''' er [[borg]] í héraðinu [[Kampaníu]] á [[Ítalía|Suður-Ítalíu]]. Napólí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 900 þúsund íbúa (2022),<ref>{{Cite web |title=Città Metropolitane per densità di popolazione |url=https://www.tuttitalia.it/citta-metropolitane/densita/ |access-date=10 February 2023 |website=Tuttitalia.it |language=it |archive-date=10 February 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230210142245/https://www.tuttitalia.it/citta-metropolitane/densita/ |url-status=live }}</ref> en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 3 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul og er ein af elstu borgum heims með samfellda byggð. Heitið Napólí er dregið af grísku heiti borgarinnar Νεάπολις ''Neápolis'' „Nýjaborg“.<ref name="storiamillenaria.it">{{Cita web |url=http://storiamillenaria.famigliagallo.net/wp-content/uploads/2015/05/Eduardo-Federico.pdf |titolo=Sorrento e la sua penisola tra italici, etruschi e greci nel contesto della Campania antica |mese=05 |anno=2015 |pp=278-279 |accesso=15 agosto 2021}}</ref>
== Tilvísun ==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Hafnarborgir]]
[[Flokkur:Borgir á Ítalíu]]
[[Flokkur:Kampanía]]
nc7eawflscfpqodvlgbmcd5uo8uydp8
1889568
1889567
2024-11-28T13:18:07Z
Akigka
183
1889568
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Certosa_desde_Sant'Elmo_10.JPG|thumb|Napólí með Vesúvíus í baksýn.]]
'''Napólí''' er [[borg]] í héraðinu [[Kampanía|Kampaníu]] á [[Ítalía|Suður-Ítalíu]]. Napólí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 900 þúsund íbúa (2022),<ref>{{Cite web |title=Città Metropolitane per densità di popolazione |url=https://www.tuttitalia.it/citta-metropolitane/densita/ |access-date=10 February 2023 |website=Tuttitalia.it |language=it |archive-date=10 February 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230210142245/https://www.tuttitalia.it/citta-metropolitane/densita/ |url-status=live }}</ref> en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 3 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul og er ein af elstu borgum heims með samfellda byggð. Heitið Napólí er dregið af grísku heiti borgarinnar Νεάπολις ''Neápolis'' „Nýjaborg“.<ref name="storiamillenaria.it">{{Cita web |url=http://storiamillenaria.famigliagallo.net/wp-content/uploads/2015/05/Eduardo-Federico.pdf |titolo=Sorrento e la sua penisola tra italici, etruschi e greci nel contesto della Campania antica |mese=05 |anno=2015 |pp=278-279 |accesso=15 agosto 2021}}</ref>
== Tilvísun ==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Hafnarborgir]]
[[Flokkur:Borgir á Ítalíu]]
[[Flokkur:Kampanía]]
c16nn211vonn3whg94tbwuw71s4wje0
Ian Anderson
0
134584
1889603
1863678
2024-11-28T17:22:44Z
Berserkur
10188
1889603
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ian Anderson.jpg|thumb|Ian Anderson á tónleikum.]]
[[Mynd:Ian-Anderson Cropredy.jpg|thumb|Ian Anderson mundar flautuna (2004).]]
[[Mynd:Ian Anderson 1977.JPG|thumb|Ian Anderson árið 1977.]]
'''Ian Scott Anderson''' (fæddur [[10. ágúst]] [[1947]] í [[Dunfermline]], [[Skotland]]i) er breskur tónlistarmaður og er best þekktur fyrir verk sín með hljómsveit sinni [[Jethro Tull]].
Anderson flutti frá [[Edinborg]] til [[Blackpool]] þegar hann var 11 ára. Í Blackpool sótti hann listaskóla frá 1964-1966. Fyrstu hljómsveit sína stofnaði hann árið 1963, The Blades, sem var [[soul-tónlist|soul]] og [[blús]] band. En nokkrir meðlimir hljómsveitarinnar héldu áfram í Tull.
Anderson syngur, spilar á flautu og gítar. En þar að auki hefur hann gripið í önnur hljóðfæri eins og hljómborð, mandólín, bouzouki, balalaika, saxófón, munnhörpu og ýmsar aðrar flautur. Hann er þekktur fyrir að standa stundum á einum fæti þegar hann spilar á flautuna. Að eigin sögn byrjaði hann að því fyrir slysni og fékk síðar að vita af guðum austrænna trúarbragða sem spiluðu á flautu og stóðu einnig á einum fæti.
Samhliða Jethro Tull hefur hann gefið út nokkrar sólóplötur, þar á meðal framhaldið af plötunni [[Thick as a Brick]] (1972), eða Thick as a Brick II. Árið 2014 kom út tónleikaplatan [[Thick as a Brick - Live in Iceland]] sem er frá tónleikum í [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]]. Platan A frá 1980 var fyrirhuguð sem sólóplata Andersons en plötuútgáfufyrirtæki hans þrýsti á hann að nota Tull nafnið.
==Punktar==
*Árið 2011 spilaði Anderson flautudúett með geimfaranum Cady Coleman sem staddur var í [[Alþjóðageimstöðin]]ni í tilefni þess að 50 ár voru síðan [[Júrí Gagarín]] fór í fyrstu mönnuðu ferðina út í geim.
*Anderson á hús í Englandi og á skosku eyjunni [[Skye-eyja|Skye]] en þar reyndi hann fyrir sér sem [[lax]]abóndi á 9. áratugnum þegar hann tók sér hlé frá tónlist.
*Árið 2020 tjáði Ian að hann þjáðist af [[langvinn lungnateppa|langvinnri lungnateppu]].
*Anderson var sögumaður á plötu sænsku þungarokkssveitarinnar [[Opeth]], ''The Last Will and Testament'' (2024).
==Sólóplötur==
*Walk into Light (1983)
*Divinities: Twelve Dances with God (1995)
*The Secret Language of Birds (2000)
*Rupi's Dance (2003)
*Thick as a Brick 2 (2012)
*Homo Erraticus (2014)
*Jethro Tull - The String Quartets (2017)
==Tónleikaplötur==
*Ian Anderson Plays the Orchestral Jethro Tull (2005)
*Thick as a Brick - Live in Iceland (2014)
==Heimild==
{{commonscat|Ian Anderson}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Ian Anderson|mánuðurskoðað= 3. ágúst|árskoðað= 2016 }}
[[Flokkur:Skoskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1947]]
9g72usz5ejnfjprp4y3yhrxkzr0uawo
1889604
1889603
2024-11-28T17:24:22Z
Berserkur
10188
1889604
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ian Anderson.jpg|thumb|Ian Anderson á tónleikum.]]
[[Mynd:Ian-Anderson Cropredy.jpg|thumb|Ian Anderson mundar flautuna (2004).]]
[[Mynd:Ian Anderson 1977.JPG|thumb|Ian Anderson árið 1977.]]
'''Ian Scott Anderson''' (fæddur [[10. ágúst]] [[1947]] í [[Dunfermline]], [[Skotland]]i) er breskur tónlistarmaður og er best þekktur fyrir verk sín með hljómsveit sinni [[Jethro Tull]].
Anderson flutti frá [[Edinborg]] til [[Blackpool]] þegar hann var 11 ára. Í Blackpool sótti hann listaskóla frá 1964-1966. Fyrstu hljómsveit sína stofnaði hann árið 1963, The Blades, sem var [[soul-tónlist|soul]] og [[blús]] band. En nokkrir meðlimir hljómsveitarinnar héldu áfram í Tull.
Anderson syngur, spilar á flautu og gítar. En þar að auki hefur hann gripið í önnur hljóðfæri eins og hljómborð, mandólín, bouzouki, balalaika, saxófón, munnhörpu og ýmsar aðrar flautur. Hann er þekktur fyrir að standa stundum á einum fæti þegar hann spilar á flautuna. Að eigin sögn byrjaði hann að því fyrir slysni og fékk síðar að vita af guðum austrænna trúarbragða sem spiluðu á flautu og stóðu einnig á einum fæti.
Samhliða Jethro Tull hefur hann gefið út nokkrar sólóplötur, þar á meðal framhaldið af plötunni [[Thick as a Brick]] (1972), eða Thick as a Brick II. Árið 2014 kom út tónleikaplatan [[Thick as a Brick - Live in Iceland]] sem er frá tónleikum í [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]].
==Punktar==
*Platan ''A'' frá 1980 var fyrirhuguð sem sólóplata Andersons en plötuútgáfufyrirtæki hans þrýsti á hann að nota Tull nafnið.
*Árið 2011 spilaði Anderson flautudúett með geimfaranum Cady Coleman sem staddur var í [[Alþjóðageimstöðin]]ni í tilefni þess að 50 ár voru síðan [[Júrí Gagarín]] fór í fyrstu mönnuðu ferðina út í geim.
*Anderson á hús í Englandi og á skosku eyjunni [[Skye-eyja|Skye]] en þar reyndi hann fyrir sér sem [[lax]]abóndi á 9. áratugnum þegar hann tók sér hlé frá tónlist.
*Árið 2020 tjáði Ian að hann þjáðist af [[langvinn lungnateppa|langvinnri lungnateppu]].
*Anderson var sögumaður á plötu sænsku þungarokkssveitarinnar [[Opeth]], ''The Last Will and Testament'' (2024).
==Sólóplötur==
*Walk into Light (1983)
*Divinities: Twelve Dances with God (1995)
*The Secret Language of Birds (2000)
*Rupi's Dance (2003)
*Thick as a Brick 2 (2012)
*Homo Erraticus (2014)
*Jethro Tull - The String Quartets (2017)
==Tónleikaplötur==
*Ian Anderson Plays the Orchestral Jethro Tull (2005)
*Thick as a Brick - Live in Iceland (2014)
==Heimild==
{{commonscat|Ian Anderson}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Ian Anderson|mánuðurskoðað= 3. ágúst|árskoðað= 2016 }}
[[Flokkur:Skoskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1947]]
7620ephrhuj4db6iox5ehua3xpp59yi
1889605
1889604
2024-11-28T17:27:40Z
Berserkur
10188
1889605
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ian Anderson - Jethro Tull live in Cambridge 23rd April 2024 (53688414617).jpg|thumb|Anderson (2024)]]
[[Mynd:Ian Anderson.jpg|thumb|Ian Anderson á tónleikum.]]
[[Mynd:Ian-Anderson Cropredy.jpg|thumb|Ian Anderson mundar flautuna (2004).]]
[[Mynd:Ian Anderson 1977.JPG|thumb|Ian Anderson árið 1977.]]
'''Ian Scott Anderson''' (fæddur [[10. ágúst]] [[1947]] í [[Dunfermline]], [[Skotland]]i) er breskur tónlistarmaður og er best þekktur fyrir verk sín með hljómsveit sinni [[Jethro Tull]].
Anderson flutti frá [[Edinborg]] til [[Blackpool]] þegar hann var 11 ára. Í Blackpool sótti hann listaskóla frá 1964-1966. Fyrstu hljómsveit sína stofnaði hann árið 1963, The Blades, sem var [[soul-tónlist|soul]] og [[blús]] band. En nokkrir meðlimir hljómsveitarinnar héldu áfram í Tull.
Anderson syngur, spilar á flautu og gítar. En þar að auki hefur hann gripið í önnur hljóðfæri eins og hljómborð, mandólín, bouzouki, balalaika, saxófón, munnhörpu og ýmsar aðrar flautur. Hann er þekktur fyrir að standa stundum á einum fæti þegar hann spilar á flautuna. Að eigin sögn byrjaði hann að því fyrir slysni og fékk síðar að vita af guðum austrænna trúarbragða sem spiluðu á flautu og stóðu einnig á einum fæti.
Samhliða Jethro Tull hefur hann gefið út nokkrar sólóplötur, þar á meðal framhaldið af plötunni [[Thick as a Brick]] (1972), eða Thick as a Brick II. Árið 2014 kom út tónleikaplatan [[Thick as a Brick - Live in Iceland]] sem er frá tónleikum í [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]].
==Punktar==
*Platan ''A'' frá 1980 var fyrirhuguð sem sólóplata Andersons en plötuútgáfufyrirtæki hans þrýsti á hann að nota Tull nafnið.
*Árið 2011 spilaði Anderson flautudúett með geimfaranum Cady Coleman sem staddur var í [[Alþjóðageimstöðin]]ni í tilefni þess að 50 ár voru síðan [[Júrí Gagarín]] fór í fyrstu mönnuðu ferðina út í geim.
*Anderson á hús í Englandi og á skosku eyjunni [[Skye-eyja|Skye]] en þar reyndi hann fyrir sér sem [[lax]]abóndi á 9. áratugnum þegar hann tók sér hlé frá tónlist.
*Árið 2020 tjáði Ian að hann þjáðist af [[langvinn lungnateppa|langvinnri lungnateppu]].
*Anderson var sögumaður á plötu sænsku þungarokkssveitarinnar [[Opeth]], ''The Last Will and Testament'' (2024).
==Sólóplötur==
*Walk into Light (1983)
*Divinities: Twelve Dances with God (1995)
*The Secret Language of Birds (2000)
*Rupi's Dance (2003)
*Thick as a Brick 2 (2012)
*Homo Erraticus (2014)
*Jethro Tull - The String Quartets (2017)
==Tónleikaplötur==
*Ian Anderson Plays the Orchestral Jethro Tull (2005)
*Thick as a Brick - Live in Iceland (2014)
==Heimild==
{{commonscat|Ian Anderson}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Ian Anderson|mánuðurskoðað= 3. ágúst|árskoðað= 2016 }}
[[Flokkur:Skoskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1947]]
4kwxaxzjhn0q97gfgs4t35jjjnkiai7
Clan Mallardo
0
136004
1889575
1864101
2024-11-28T13:23:00Z
Akigka
183
1889575
wikitext
text/x-wiki
'''Clan Mallardo''' er glæpagengi innan [[Camorra]] mafíunnar. Hún er stafrækt frá borginni [[Giugliano in Campania]] rétt norðan við [[Napólí]].
==Saga==
Hæstráðandi var Domenico Mallardo þar til hann var drepinn af fótgönguliðum frá clan Maisto 24. júní 1976. Synir hans [[Francesco Mallardo]] og Giuseppe Mallardo tóku þá við. Þegar Domenico Mallardo var tekinn af lífi endaði ekki sagan þar því þeir sem stóðu næst leituðu hefnda og allt endaði þetta með því að Antonio Maisto ásamt tveim öðrum voru myrtir í Apríl 1987. Þetta þrefalda morð skákaði hópnum í kringum Maisto út af borðinu í þessum norðuhluta Napolí sem hópurinn Mallardo gat nú stjórnað án vandræða.
10. maí 2011 gerði ítalska lögreglan upptækar ýmsar eignir hópsins að upphæð 600 milljónum evra. Þessar eignir innihéldu 900 fasteignir, 23 fyrirtæki og 200 bankareikninga. Nokkrir einstaklingar voru handteknir, til að mynda Feliciano Mallardo, sem álitinn var hæstráðandi. Fyrirtækin höfðu náð undir sig stórum hlutum efnahagslífsins svo sem framleiðslu og flutning á kaffi til veðmálastofa og heildsölu drykkja og lyfja.<ref name=bbc>"[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-13345421 Mafia assets worth 600m euros seized by Italy police]", BBC News, May 10, 2011.</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Camorra samtök]]
51mkrpduza02qo7m5kvelas7rrid1ka
Primera Air
0
137812
1889576
1825500
2024-11-28T13:23:17Z
Akigka
183
1889576
wikitext
text/x-wiki
{{Fyrirtæki|
|nafn='''Primera Air'''
|merki=|
|gerð=Einkahlutafélag|
|hafði flug=|
|stofnað=2003 undir nafninu JetX|
|staðsetning=[[Kaupmannahöfn]], [[Danmörk]]
|lykilmenn=Hrafn Thorgeirsson (CEO), Andri Már Ingólfsson (Forseti og eigandi)|
|starfsemi=Flugfélag|starfsmenn=300|vefur=[https://primeraair.com primeraair.com]}}
'''Primera Air''' (áður '''JetX''') var danskt flugfélag í eigu Primera Travel Group (sem á meðal annars Solresor, Bravo Tours, Lomamatkat, Heimsferðir og Solia) og meginmarkmið fyrirtækisins var að bjóða upp á flugþjónustu í tómstundaflugi og leiguflugi. Fyrirtækið hafði vaxið stöðugt á síðastliðnum árum og bauð upp á flug frá [[Skandinavía|Skandinavíu]] til yfir 70 áfangastaða í [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafi]], [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]], [[Asía|Asíu]], [[Karíbahaf|Karíbahafi]] og Atlantshafi.
Árið 2009 stofnaði Primera Air dótturfélagið Primera Air Scandinavia með dönsku rekstrarleyfi.<ref>{{Cite web |url=http://www.primeraair.com/component/option,com_frontpage/Itemid,1/ |title=Welcome to Primera Air {{!}} info@primeraair.com {{!}} primeraair.com<!-- Bot generated title --> |access-date=2017-05-03 |archive-date=2010-04-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100401135411/http://www.primeraair.com/component/option,com_frontpage/Itemid,1/ |url-status=dead }}</ref>
Þann 2. október 2018 lýsti flugfélagið yfir gjaldþroti og hætti allri starfsemi.<ref>{{fréttaheimild|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/10/01/akvordun_tekin_i_ljosi_thungbaerra_afalla/|titill=Ákvörðun tekin í ljósi þungbærra áfalla|dagsetning=2. október 2018|útgefandi=mbl.is}}</ref>
== Saga fyrirtækisins ==
Flugfélagið var stofnað árið 2003 undir nafninu ''JetX'' á [[Ísland|Íslandi]] og starfaði samkvæmt íslensku flugrekandaskírteini. Árið 2008 tók Primera Travel Group flugfélagið eignarhaldi og endurnefndi það Primera Air ásamt því að skipa Jón Karl Ólafsson nýjan forstjóra Primera Air Scandinavia, sem var með höfuðstöðvar sínar í [[Kaupmannahöfn]], [[Danmörk|Danmörku]].<ref>{{cite web |url=http://www.primeragroup.com/news/news/2008/02/25/Jon-Karl-Olafsson-new-CEO-of-Primera-Air/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-02-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170223043204/http://www.primeragroup.com/news/news/2008/02/25/Jon-Karl-Olafsson-new-CEO-of-Primera-Air/ |url-status=dead }}</ref> Velgengni Primera Travel Group í Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi ýtti undir frekari útbreiðslu og vöxt á árunum sem á eftir komu; í júlí 2014 flaug Primera Air með 155.000 farþega í 1006 flugferðum þar sem meðalsætisnýting var 91%.<ref>{{cite web |url=http://www.primeragroup.com/news/news/2014/08/08/July-2014-was-a-record-month-for-Primera-Air-/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-08-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170808114200/http://www.primeragroup.com/news/news/2014/08/08/July-2014-was-a-record-month-for-Primera-Air-/ |url-status=dead }}</ref>
Í ágúst 2014 tilkynnti Primera Air um stofnun nýs flugfélags – Primera Air Nordic – í [[Lettland|Lettlandi]] sem átti að starfa samhliða Primera Air Scandinavia. Á sama tíma var ný netstjórnunarmiðstöð opnuð í [[Ríga]] sem átti að sjá um allan starfsrekstur flugfélagsins og einblína á áframhaldandi þróun eins og verið hafði á árunum á undan og að markaðssetja fyrirtækið utan Skandinavíu. Gott viðskiptaumhverfi, hæft vinnuafl og miklar gæðakröfur voru aðalástæðurnar fyrir flutningi stjórnstöðvarinnar. Enn meiri áhersla var lögð á flutninginn með skipun framkvæmdastjórans Hrafns Þorgeirssonar í stöðu nýs forstjóra yfir bæði Primera Air Scandinavia og Primera Air Nordic.<ref>{{cite web |url=https://primeraair.com/about-us/corporate-info/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-06-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170606180405/https://primeraair.com/about-us/corporate-info/ |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.primeragroup.com/news/news/2014/08/22/Primera-Air-Nordic-A-new-airline-in-Latvia-founded/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-08-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170808114034/http://www.primeragroup.com/news/news/2014/08/22/Primera-Air-Nordic-A-new-airline-in-Latvia-founded/ |url-status=dead }}</ref><ref>http://www.delfi.lv/bizness/transports-logistika/primera-air-riga-veido-lidojumu-vadibas-centru-bet-tiesos-lidojumus-no-latvijas-paslaik-neplano.d?id=44887546</ref>
Endurskipulagningin og sameining fyrirtækjanna hafði jákvæð áhrif. Árið 2015 var Primera Air með átta flugvélar í notkun með veltu upp á 250 milljónir Bandaríkjadala og þénaði yfir 5,2 milljónir evra í heildartekjur fyrir skatt (EBITDA). Fyrstu átta mánuði ársins 2016 þénaði flugfélagið 4 milljónir evra og áætlað var að upphæðin yrði 7,6 milljónir í enda ársins. Í dag er Primera Air danskt-lettneskt flugfélag með íslenska eigendur.<ref>{{cite web |url=http://www.primeragroup.com/news/news/2015/02/06/Primera-Air-operates-two-aircrafts-in-Paris-summer-2015/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-09-13 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170913231119/http://www.primeragroup.com/news/news/2015/02/06/Primera-Air-operates-two-aircrafts-in-Paris-summer-2015/ |url-status=dead }}</ref><ref>http://www.db.lv/razosana/transports-logistika/biznesa-parcelsana-uz-latviju-palidz-sasniegt-rekordaugstus-raditajus-455085</ref><ref>http://www.check-in.dk/primera-air-fortsaetter-ekspansion/</ref>
== Viðskiptalíkan ==
Í upphafi sá Primera Air um leiguflug fyrir stóra ferðaheildsala í Skandinavíu en smám saman fór fyrirtækið að selja aukasæti sem miða sem giltu eingöngu fyrir flug (e. flight-only) í sumu föstu leiguflugi árið 2013. Áframhaldandi velgengni gerði Primera Air kleift að auka bæði fjölda flugleiða og tíðni þeirra og þar með varð til blandað viðskiptalíkan fyrir leiguflug/áætlunarflug. Í dag er stærsti hluti flugferða hjá Primera Air í áætlunarflugi þótt sumar flugferðir sameini farþega í leiguflugi og hefðbundna farþega. Fyrirtækið sér einnig um aðskildar flugferðir sem eru eingöngu leiguflug.<ref>http://www.check-in.dk/primera-air-fortsaetter-ekspansion/</ref><ref>{{cite web |url=https://primeraair.com/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-11-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20171103230632/https://primeraair.com/ |url-status=dead }}</ref>
Primera Air hefur einnig tilkynnt um aukna tíðni flugferða til vinsælustu áfangastaðanna í suðurhluta.<ref>http://www.check-in.dk/primera-air-udvider-aalborg-lufthavn/</ref>
== Áfangastaðir ==
[[Mynd:OY-PSE_B737-8Q8-W_Primera_Scan_LPA_23JAN00_(4379579693).jpg|thumb|Boeing 737-800 frá Primera Air við akstur á Gran Canaria-flugvellinum]]
Almennt hélt Primera Air úti flugferðum fram og til baka frá flugstöðvum sínum í Skandinavíu til vinsælla ferðamannastaða við Miðjarðarhafsströnd Evrópu, [[Kanaríeyjar|Kanaríeyja]], [[Asóreyjar|Asóreyja]], [[Madeiraeyjar|Madeira]], [[Búlgaría|Búlgaríu]] og [[Tyrkland|Tyrklands]], auk leiguflugs næstum hvert sem er. Flugfélagið hélt úti árstíðabundnum sumar- og vetraráfangastöðum.<ref>{{cite web |url=https://primeraair.com/plan-trip/route-map/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-02-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170206194737/https://primeraair.com/plan-trip/route-map/ |url-status=dead }}</ref>
Síðla árs 2014 hóf Primera Air áætlunarflug frá Íslandi til tíu nýrra vetrar- og sumaráfangastaða, La Palma, [[Tenerife]], [[Alicante]], [[Salzburg]], [[Málaga|Malaga]], [[Majorka]] og [[Barcelona]], [[Bologna]], [[Krít (eyja)|Krítar]] og Bodrum.<ref>{{cite web |url=http://www.primeragroup.com/news/news/2014/11/20/Primera-Air-launches-10-new-destinations-in-direct-flight-from-Iceland-this-winter-and-next-summer/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-08-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170808113848/http://www.primeragroup.com/news/news/2014/11/20/Primera-Air-launches-10-new-destinations-in-direct-flight-from-Iceland-this-winter-and-next-summer/ |url-status=dead }}</ref> 26. október 2014 hóf Primera Air vikulegt flug frá [[Gautaborg]] og [[Malmö]] til Al Maktoum flugvallar í [[Dúbaí|Dubai]] og [[Tenerife]], og frá [[Helsinki]] til [[Fuerteventura]] og Las Palmas. 16. nóvember bauð flugfélagið upp á nýja flugleið frá [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavík]] til [[John F. Kennedy International Airport|JFK]] í [[New York-borg|New York]] eftir að hafa fengið leyfi til að fljúga til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Síðar sama ár bauð flugfélagið upp á fjórar nýjar vikulegar flugleiðir: [[Álaborg]] - [[Gran Canaria|Las Palmas]], [[Kastrupflugvöllur|Kaupmannahöfn]] - [[Billund]] - Lanzarote, [[Árósar]] - [[Tenerífe|Tenerife]] og [[Álaborg]] - [[Fuerteventura]].<ref>{{Cite web |url=https://worldairlinenews.com/2014/12/07/primera-air-continues-to-expand-from-scandinavia-and-iceland/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-02-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170224053058/https://worldairlinenews.com/2014/12/07/primera-air-continues-to-expand-from-scandinavia-and-iceland/ |url-status=dead }}</ref>
Árið 2015 skrifaði Primera Air undir samning að andvirði 30 milljón evra við nokkrar af stærstu ferðaskrifstofum [[Frakkland|Frakklands]] um að taka að sér flugferðir með tveimur flugvélum frá [[Paris-Charles de Gaulle-flugvöllur|Charles de Gaulle-flugvelli]] til vinsælla ferðamannastaða yfir sumartímann.<ref>{{cite web |url=http://www.primeragroup.com/news/news/2015/02/06/Primera-Air-operates-two-aircrafts-in-Paris-summer-2015/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-09-13 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170913231119/http://www.primeragroup.com/news/news/2015/02/06/Primera-Air-operates-two-aircrafts-in-Paris-summer-2015/ |url-status=dead }}</ref><ref>http://travelnews.lv/?m_id=18276&i_id=5&pub_id=91503&Primera-Air-paplasina-darbibu-no-Parizes</ref>
Í febrúar 2016 bættust [[Dubrovnik]] og [[Pula]] í Króatíu við úrval áfangastaða.<ref>{{Cite web |url=http://www.total-croatia-news.com/travel/2554-the-swedes-are-coming-primera-air-to-pula-and-dubrovnik |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-02-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170224211502/http://www.total-croatia-news.com/travel/2554-the-swedes-are-coming-primera-air-to-pula-and-dubrovnik |url-status=dead }}</ref> Í byrjun maí 2016 hóf flugfélagið reglulegt flug frá [[Billund]] til [[Nice]] og [[Feneyjar|Feneyjum]].<ref>http://www.anna.aero/2016/05/09/primera-air-begins-billund-trio/</ref><ref>http://www.ch-aviation.com/portal/news/50060-primera-air-scandinavia-to-start-scheduled-stockholm-flights</ref> Stuttu síðar hófust flugferðir til [[Antalya]]. Síðar sama ár tilkynnti Primera Air að það hygðist auka tíðni ferða til þeirra áfangastaða sem í boði voru ásamt því að bæta við nýjum ([[Mílanó]] og [[Róm]]) frá [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] yfir sumarið 2017.<ref>{{cite web |url=http://ttgnordic.com/primera-air-to-expand-in-stockholm-arlanda/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-02-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170224052833/http://ttgnordic.com/primera-air-to-expand-in-stockholm-arlanda/ |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web |url=http://ttgnordic.com/primera-air-to-expand-in-stockholm-arlanda/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-05-03 |archive-date=2017-02-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170224052833/http://ttgnordic.com/primera-air-to-expand-in-stockholm-arlanda/ |url-status=dead }}</ref> Áætlun fyrir sumarið 2017 innihélt flug til Kalamata, Ponta Delgada og [[Madeiraeyjar|Madeira]].<ref>http://www.tornosnews.gr/en/transport/airlines/17989-primera-air-plans-new-charter-route-to-kalamata-in-summer-2017.html</ref>
== Flugfloti ==
[[Mynd:OY-PSF_(15270224995).jpg|thumb|Primera Air Boeing 737-700]]
[[Mynd:OY-PSC_B737-86NW_Primera_LPA_02FEB11_(6414932729).jpg|thumb|Primera Air Boeing 737-800]]
Flugfloti Primera Air Scandinavia samanstóð af eftirfarandi flugvélum (frá og með janúar 2017):<ref>{{cite journal|title=Global Airline Guide 2016 (Part One)|journal=Airliner World|issue=October 2016|page=13|accessdate=14 October 2016}}</ref>
<center>
{| class="toccolours" border="1" cellpadding="3" style="border-collapse:collapse"
|+ '''Primera Air'''
!Flugvélar
! style="width:50px;" |Í flugflotanum
!Pantanir
!Farþegar
!Athugasemdir
|-
|[[Boeing 737|Boeing 737-700]]
| align="center" |2
| align="center" |0
| align="center" |148
| align="center" |
|-
|[[Boeing 737|Boeing 737-800]]
| align="center" |7
| align="center" |1
| align="center" |189
| align="center" |
|-
| align="center" |'''Total'''
| align="center" |'''9'''
| align="center" |'''1'''
| align="center" |
|
|}
</center>
== Flugatvik ==
* Þann 10. júlí 2009 var Boeing 737-700 vél frá Primera Air með skráningarnúmerið TF-JXG í flugi PF-362 frá Zakynthos í ([[Grikkland|Grikklandi]]) til [[Dyflinn|Dublin]] á ([[Írland|Írlandi]]) með 153 farþega og sex áhafnarmeðlimi innanborðs fylgt af tveimur ítölskum orrustuvélum til Fiumicino-flugvallar í Róm á (Ítalíu) eftir að áhöfnin óskaði eftir neyðarlendingu vegna tæknilegs vanda. Primera Air sagði að áhöfnin hafi fengið ábendingu um að frambarðið á vængjunum væri ekki í réttri stöðu. Vegna þessarar ábendingar ákvað áhöfnin að víkja af leið og reyna lendingu á flugvelli sem biði upp á nógu langa flugbraut til að hægt væri að lenda með frambarðið í uppréttri stöðu, og varð Fiumicino fyrir valinu. [[Napólí]] kom ekki til greina vegna landslagsins í kringum flugvöllinn og lengdar flugbrautarinnar. Flugvélin lenti heilu og höldnu á flugbraut 16L og neyðarástandi var aflýst 19 mínútum eftir lendingu.<ref>https://theaviationist.com/2009/07/11/an-italian-typhoon-intercepts-a-primera-air-b-737/</ref>
* 28. febrúar 2016 þurfti Boeing 737-800 vél frá Primera Air á leið frá Tenerife til Stokkhólms að nauðlenda í Nantes, Frakklandi þegar upp kom vandamál í hreyfli. Samkvæmt skýrslu flugstjórans heyrði áhöfnin óvenjulegt hljóð koma frá einum hreyflinum sem síðar kviknaði í. Farþegi um borð sagðist einnig hafa séð eld koma út úr einum hreyflinum. Flugvélin var með 169 farþega um borð og lenti heilu og höldnu á flugvellinum í Nantes, þar sem hann var næstur, og allir farþegar og áhafnarmeðlimir fengu þar hótelgistingu fyrir nóttina. Samkvæmt talsmanni Primera Air eru „tæknisérfræðingar okkar ásamt framleiðanda vélarinnar, CFM, að rannsaka orsökina fyrir tæknibiluninni. [...] Við viljum þakka flugliðum okkar fyrir fagmannleg viðbrögð í fluginu og góða frammistöðu“.<ref>http://www.dailymail.co.uk/travel/travel_news/article-3469361/I-thought-die-end-Passenger-s-horror-looking-window-engine-spewing-fire-plane-makes-emergency-landing-France.html</ref><ref>http://airflightdisaster.com/index.php/primera-air-nordic-plane-makes-emergency-landing-in-france/</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Utanaðkomandi tenglar ==
* [http://www.primeraair.com Opinber síða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090713190306/http://www.primeraair.com/ |date=2009-07-13 }}
[[Flokkur:Dönsk flugfélög]]
[[Flokkur:Íslensk flugfélög]]
1g9fykfbkeqlb5b95lj81d1bntew1lq
Cytisus
0
140087
1889646
1780240
2024-11-29T01:10:13Z
Snaevar-bot
20904
fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889646
wikitext
text/x-wiki
{{taxobox
|image = Cytisus ardoini2.jpg
|image_caption = ''[[Cytisus ardoini]]''
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| subclassis = ''[[Rosidae]]''
| unranked_ordo = ''[[Eurosids I]]''
| ordo = [[Belgjurtabálkur]] (''Fabales'')
| familia = [[Ertublómaætt]] (''Fabaceae'')
| subfamilia = ''[[Faboideae]]''
|tribus = [[Genisteae]]<ref name="Cardoso1">{{cite journal |vauthors=Cardoso D, Pennington RT, de Queiroz LP, Boatwright JS, Van Wyk BE, Wojciechowski MF, Lavin M | year = 2013 | title = Reconstructing the deep-branching relationships of the papilionoid legumes | url = http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0254629913002585 | journal = [[South African Journal of Botany|S Afr J Bot]] | volume = 89 | pages = 58–75 | doi = 10.1016/j.sajb.2013.05.001 }}</ref>
|genus = '''''Cytisus'''''
|genus_authority = [[René Louiche Desfontaines|Desf.]]
|subdivision_ranks = Tegundir
|subdivision = 43–235; sjá texta.
|synonyms =
* ''Chamaecytisus'' <small>Link</small>
* ''Chronanthus'' <small>K. Koch</small>
* ''Corothamnus'' <small>(W. D. J. Koch) C. Presl</small>
* ''Cytisogenista'' <small>Duhamel</small>
* ''Cytisus'' <small>L.</small>
* ''Sarothamnus'' <small>Wimm.</small>
* ''Spartocytisus'' <small>Webb & Berthel.</small>
}}
'''''Cytisus''''' er [[ættkvísl]] um 50 [[tegund]]a blómstrandi plantna í Fabaceae, ættaðar úr opnum svæðum (oft runna og heiðarsvæði) í Evrópu, vestur Asíu og N-Afríku. Þeir tilheyra undirættinni Faboideae, og eru ein nokkurra ættkvísla í ættflokknum Genisteae sem eru almennt kallaðir '''[[Sópar (runnar)|sópar]]'''. Þetta eru runnar sem koma með fjölda skærlitra blóma, oft mjög ilmandi.<ref>{{cite book|title=RHS A–Z encyclopedia of garden plants|url=https://archive.org/details/azencyclopediaof0000unse|year=2008|publisher=Dorling Kindersley|location=United Kingdom|isbn=1405332964|pages=1136}}</ref> Tegundir ættkvíslanna, ''[[Calicotome]]'' og ''[[Lembotropis]]'' eru stundum taldar með ''Cytisus''.
==Tegundir==
{{hreingera|ruglingsleg flokkun og copypaste af ensku wiki}}
''Cytisus'' samanstendur af eftirfarandi tegundum:<ref>{{cite web | url = http://www.ildis.org/LegumeWeb?version~10.01&genus~Cytisus&species~ | title = ILDIS LegumeWeb entry for ''Cytisus'' | author = <!--Staff writer(s); no by-line.--> | website = International Legume Database & Information Service | publisher = Cardiff School of Computer Science & Informatics | accessdate = 17 April 2014 }}</ref><ref>{{cite web | url = http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/splist.pl?3337 | title = GRIN species records of ''Cytisus'' | author = USDA | author-link = USDA | author2 = ARS | author2-link = Agricultural Research Service | author3 = National Genetic Resources Program | date = | website = [[Germplasm Resources Information Network]]—(GRIN) [Online Database] | publisher = [[Henry A. Wallace Beltsville Agricultural Research Center|National Germplasm Resources Laboratory]], Beltsville, Maryland | accessdate = 17 April 2014 | archive-date = 20 janúar 2009 | archive-url = https://web.archive.org/web/20090120144014/http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/splist.pl?3337 |url-status=dead }}</ref><ref name="PlantList">{{cite web | url = http://www.theplantlist.org/1.1/browse/A/Leguminosae/Cytisus/ | title = The Plant List entry for ''Cytisus'' | date = 2013 | website = [[The Plant List]] | publisher = [[Royal Botanic Gardens, Kew]] and the [[Missouri Botanical Garden]] | accessdate = 17 April 2014 | archive-date = 5 september 2017 | archive-url = https://web.archive.org/web/20170905093912/http://www.theplantlist.org/1.1/browse/A/Leguminosae/Cytisus/ |url-status=dead }}</ref>
{{div col|colwidth=300px}}
* ''[[Cytisus acutangulus]]'' <small>Jaub. & Spach</small>
* ''[[Cytisus aeolicus]]'' <small>Guss.</small>
* ''[[Cytisus agnipilus]]'' <small>Velen.</small>
<!-- Cytisus an-nigricans var endurflokkaður sem Calophaca wolgarica. -->
* ''[[Cytisus arboreus]]'' <small>(Desf.) DC.</small>
* ''[[Cytisus ardoinii]]'' <small>E. Fourn.</small>
* ''[[Cytisus aeolicus]]'' <small>Guss.</small>
* ''[[Cytisus baeticus]]'' <small>(Webb) Steud.</small>
* ''[[Cytisus balansae]]'' <small>(Boiss.) Ball</small>
* ''[[Cytisus benehoavensis]]'' <small>(Bolle) Svent.</small>
* ''[[Cytisus cantabricus]]'' <small>(Willk.) Rchb. f.</small>
* ''[[Cytisus commutatus]]'' <small>(Willk.) Briq.</small>
* ''[[Cytisus decumbens]]'' <small>(Durande) Spach</small> - [[Flatsópur]]
* ''[[Cytisus emeriflorus]]'' <small>Rchb.</small>
* ''[[Cytisus filipes]]'' <small>Webb</small>
* ''[[Cytisus fontanesii]]'' <small>Ball</small>
* ''[[Cytisus galianoi]]'' <small>Talavera & P. E. Gibbs</small>
* ''[[Cytisus glabratus]]'' <small>Link</small>
* ''[[Cytisus grandiflorus]]'' <small>(Brot.) DC.</small>
* ''[[Cytisus heterochrous]]'' <small>Colmeiro</small>
<!-- Cytisus ingrami er misritun á Cytisus ingramii. -->
* ''[[Cytisus ingramii]]'' <small>Blakelock</small><ref>Sumar heimildir telja ''Cytisus ingramii'' vera samnefni á ''Cytisus commutatus''.</ref>
* ''[[Cytisus laniger]]'' <small>(Desf.) DC.</small>
* ''[[Cytisus lasiosemius]]'' <small>Boiss.</small>
<!-- Cytisus leucanthus var endurflokkaður sem Chamaecytisus albus. -->
* ''[[Cytisus maurus]]'' <small>Humbert & Maire</small>
* ''[[Cytisus megalanthus]]'' <small>(Pau & Font Quer) Font Quer</small>
* ''[[Cytisus moleroi]]'' <small>Fern. Casas</small>
* ''[[Cytisus multiflorus]]'' <small>(L'Hér.) Sweet</small>
* ''[[Cytisus orientalis]]'' <small>Loisel.</small>
* ''[[Cytisus oromediterraneus]]'' <small>(G. López & C.E. Jarvis) Rivas Mart. ''et al''.</small>
* ''[[Cytisus procumbens]]'' <small>(Willd.) Spreng.</small>
<!-- Cytisus pseudo-cajan var endurflokkaður sem Cajanus cajan. -->
<!-- Cytisus pseudocajan er önnur útgáfa stafsetingu á Cytisus pseudo-cajan, sem var endurflokkaður sem Cajanus cajan. -->
* ''[[Cytisus pseudoprocumbens]]'' <small>Markgr.</small>
<!-- Cytisus purgans ([[Geislasópur]]) var endurflokkaður sem Cytisus balansae, Cytisus galianoi, Cytisus oromediterraneus, and Cytisus ×praecox. -->
* ''[[Cytisus racemosus]]'' <small>Hort.-Cf. Marnock</small><ref>Some sources treat ''Cytisus racemosus'' as a synonym of ''Genista stenopetala''.</ref>
<!-- Cytisus ramosissimus var endurflokkaður sem Genista canariensis. -->
* ''[[Cytisus reverchonii]]'' <small>(Degen & Hervier) Bean</small>
* ''[[Cytisus sauzeanus]]'' <small>Burnat & Briq.</small>
* ''[[Cytisus scoparius]]'' <small>(L.) Link</small> [[Gullsópur]]
* ''[[Cytisus stenopetalus]]'' <small>Christ</small><ref>Sumar heimildir álíta ''Cytisus stenopetalus'' sem tegund af ''[[Genista]]'': ''Genista stenopetala''.</ref>
* ''[[Cytisus striatus]]'' <small>(Hill) Rothm.</small>
* ''[[Cytisus supranubius]]'' <small>(L. f.) Kuntze</small>
* ''[[Cytisus transiens]]'' <small>(Maire) Talavera</small>
* ''[[Cytisus triangularis]]'' <small>(Willd.) Vis.</small>
* ''[[Cytisus tribracteolatus]]'' <small>Webb</small>
* ''[[Cytisus valdesii]]'' <small>(Ball) Talavera & P.E. Gibbs</small>
* ''[[Cytisus villosus]]'' <small>Pourr.</small>
* ''[[Cytisus virescens]]'' <small>(Kováts ex Neilr.) A. Kern.</small>
{{div col end}}
==Tegundanöfn með óljósri flokkunarstöðu==
Staða eftirfarandi tegunda er ófrágengin:<ref name="PlantList" />
{{div col|colwidth=300px}}
* ''[[Cytisus affinis]]'' <small>C.Presl</small>
* ''[[Cytisus affinis]]'' <small>Boiss.</small>
* ''[[Cytisus africanus]]'' <small>Loisel.</small>
* ''[[Cytisus ambiguus]]'' <small>Adamović</small>
* ''[[Cytisus anagyrifolius]]'' <small>Pourr. ex Willk. & Lange</small>
* ''[[Cytisus anagyrius]]'' <small>L'Hér.</small>
* ''[[Cytisus angulatus]]'' <small>(L.) Boiss. ex Spach</small>
* ''[[Cytisus angustifolius]]'' <small>Moench</small>
* ''[[Cytisus antillanus]]'' <small>DC.</small>
* ''[[Cytisus apulus]]'' <small>Ten. & Guss. ex Nyman</small>
* ''[[Cytisus arcuatus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus arenarius]]'' <small>Simonk.</small>
* ''[[Cytisus argyreius]]'' <small>Rchb.</small>
* ''[[Cytisus arvensis]]'' <small>Vell.</small>
* ''[[Cytisus aspalathoides]]'' <small>Spreng.</small>
* ''[[Cytisus atleyanus]]'' <small>K.Koch</small>
* ''[[Cytisus atropurpureus]]'' <small>Benth.</small>
* ''[[Cytisus aurantiacus]]'' <small>Regel</small>
* ''[[Cytisus banaticus]]'' <small>Griseb. & Schenk</small>
* ''[[Cytisus barbarus]]'' <small>Maire</small>
* ''[[Cytisus barbatus]]'' <small>(Jahand. & Maire) Maire</small>
* ''[[Cytisus barcinonensis]]'' <small>Sennen</small>
* ''[[Cytisus bartolottae]]'' <small>Tod.</small>
* ''[[Cytisus bisflorens]]'' <small>Host</small>
* ''[[Cytisus boissieri]]'' <small>Briq.</small>
* ''[[Cytisus bosnaicus]]'' <small>Beck</small>
* ''[[Cytisus bosniacus]]'' <small>Beck</small>
* ''[[Cytisus brasiliensis]]'' <small>Vell.</small>
* ''[[Cytisus bucovinensis]]'' <small>Simonk.</small>
* ''[[Cytisus cajanus]]'' <small>Sessé & Moc.</small>
* ''[[Cytisus candidus]]'' <small>C.Presl</small>
* ''[[Cytisus canescens]]'' <small>Loisel.</small>
* ''[[Cytisus canescens]]'' <small>J.Presl & C.Presl</small>
* ''[[Cytisus cantabrieus]]'' <small>Bubani</small>
* ''[[Cytisus capensis]]'' <small>P.J.Bergius</small>
* ''[[Cytisus capensis]]'' <small>Lam.</small>
* ''[[Cytisus carlieri]]'' <small>Hort. ex Handl.</small>
* ''[[Cytisus carneus]]'' <small>Hoffmanns.</small>
* ''[[Cytisus catalaunicus]]'' <small>(Webb) Briq.</small>
* ''[[Cytisus cayan]]'' <small>L. ex Mill.</small>
* ''[[Cytisus chamaecytisus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus chrysobotrys]]'' <small>Boiss.</small>
* ''[[Cytisus chrysotrichus]]'' <small>Fisch.</small>
* ''[[Cytisus cincinnatus]]'' <small>Ball</small>
* ''[[Cytisus cinereus]]'' <small>Host</small>
* ''[[Cytisus cinereus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus collinus]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus complicatus]]'' <small>Raeusch.</small>
* ''[[Cytisus complicatus]]'' <small>(L.) Brot.</small>
* ''[[Cytisus confertus]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus corniculatus]]'' <small>Gueldenst. ex Ledeb.</small>
* ''[[Cytisus coronensis]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus czerniaevii]]'' <small>V.I. Krecz.</small>
* ''[[Cytisus dalmaticus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus decaphyllus]]'' <small>Noronha</small>
* ''[[Cytisus divaricatus]]'' <small>L'Hér.</small>
* ''[[Cytisus dorycnium]]'' <small>Pourr. ex Willk. & Lange</small>
* ''[[Cytisus ferox]]'' <small>Hoffmanns.</small>
* ''[[Cytisus filiformis]]'' <small>Spreng.</small>
* ''[[Cytisus foliosus]]'' <small>L'Hér.</small>
* ''[[Cytisus frivalszkyanus]]'' <small>Briq.</small>
* ''[[Cytisus frutescens]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus ganipilus]]'' <small>Velen. ex Nadji</small>
* ''[[Cytisus genistoides]]'' <small>Regel</small>
* ''[[Cytisus georgievi]]'' <small>Davidov</small>
* ''[[Cytisus graecus]]'' <small>L.</small>
* ''[[Cytisus haensleri]]'' <small>Ball</small>
* ''[[Cytisus haplophyllus]]'' <small>Sennen</small>
* ''[[Cytisus haynaldi]]'' <small>Simonk.</small>
* ''[[Cytisus haynaldi]]'' <small>Briq.</small>
* ''[[Cytisus heterocanthus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus heterophyllus]]'' <small>Lapeyr.</small>
* ''[[Cytisus hirtellus]]'' <small>Rchb. ex Nyman</small>
* ''[[Cytisus hirtus]]'' <small>Burm.f.</small>
* ''[[Cytisus hispanicus]]'' <small>Lam.</small>
* ''[[Cytisus horniflorus]]'' <small>Borbás</small>
* ''[[Cytisus hosmariensis]]'' <small>Ball</small>
* ''[[Cytisus humifusus]]'' <small>Nyman</small>
* ''[[Cytisus humifusus]]'' <small>Vest</small>
* ''[[Cytisus ifnianus]]'' <small>Font Quer</small>
* ''[[Cytisus incanus]]'' <small>Regel</small>
* ''[[Cytisus incarnatus]]'' <small>K.Koch</small>
* ''[[Cytisus infestus]]'' <small>Guss.</small>
* ''[[Cytisus insubricus]]'' <small>Wettst. ex Briq.</small>
* ''[[Cytisus insularis]]'' <small>S.Ortiz & Pulgar</small>
* ''[[Cytisus jacquinianus]]'' <small>Wettst.</small>
* ''[[Cytisus junceus]]'' <small>(L.) Vuk.</small>
* ''[[Cytisus kerneri]]'' <small>Mugg.Kan & Knapp</small>
* ''[[Cytisus kerneri]]'' <small>Blocki</small>
* ''[[Cytisus kewensis]]'' <small>Bean</small>
* ''[[Cytisus kitaibelii]]'' <small>Vis.</small>
* ''[[Cytisus kosmariensis]]'' <small>Ball ex Koehne</small>
* ''[[Cytisus lamarckii]]'' <small>Ten.</small>
* ''[[Cytisus lanceolatus]]'' <small>Benth.</small>
* ''[[Cytisus lanuginosus]]'' <small>Royle</small>
* ''[[Cytisus leiotrichus]]'' <small>Borbás</small>
* ''[[Cytisus linkii]]'' <small>Janka</small>
* ''[[Cytisus linneanus]]'' <small>Wettst.</small>
* ''[[Cytisus lobelii]]'' <small>Tausch</small>
* ''[[Cytisus longissimus]]'' <small>Hoffmanns.</small>
* ''[[Cytisus lotoides]]'' <small>Pourr.</small>
* ''[[Cytisus lotoides]]'' <small>Willd.</small>
* ''[[Cytisus lupinus]]'' <small>Gromov ex Trautv.</small>
* ''[[Cytisus macrospermus]]'' <small>Besser ex DC.</small>
* ''[[Cytisus malyei]]'' <small>Steud.</small>
* ''[[Cytisus marilauni]]'' <small>Borbás</small>
* ''[[Cytisus medicaginifolius]]'' <small>Pourr. ex Willk. & Lange</small>
* ''[[Cytisus medicaginoides]]'' <small>Hort. ex Handl.</small>
* ''[[Cytisus microphyllus]]'' <small>(DC.) Link</small>
* ''[[Cytisus microphyllus]]'' <small>Boiss.</small>
* ''[[Cytisus milleri]]'' <small>Steud.</small>
* ''[[Cytisus monopestulanus]]'' <small>Briq.</small>
* ''[[Cytisus mutabilis]]'' <small>Loscos</small>
* ''[[Cytisus neapolitanus]]'' <small>Cohen-Stuart</small>
* ''[[Cytisus noeanus]]'' <small>Rchb. ex Briq.</small>
* ''[[Cytisus obscurus]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus obvallatus]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus onustus]]'' <small>Tausch</small>
* ''[[Cytisus ovatus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus oxalidifolius]]'' <small>C.A.Mey. ex Boiss.</small>
* ''[[Cytisus paniculatus]]'' <small>Loisel.</small>
* ''[[Cytisus pannonicus]]'' <small>Simonk.</small>
* ''[[Cytisus parviflorus]]'' <small>Boiss.</small>
* ''[[Cytisus parviflorus]]'' <small>Benth.</small>
* ''[[Cytisus parvifolius]]'' <small>Lam.</small>
* ''[[Cytisus penduliflorus]]'' <small>Stokes</small>
* ''[[Cytisus pendulus]]'' <small>Salisb.</small>
* ''[[Cytisus pentaphyllus]]'' <small>Salzm. ex Walp.</small>
* ''[[Cytisus peregrinus]]'' <small>Hoffmanns.</small>
* ''[[Cytisus philippensis]]'' <small>Lindl.</small>
* ''[[Cytisus philippi]]'' <small>Lindl.</small>
* ''[[Cytisus philippinensis]]'' <small>Lindl.</small>
* ''[[Cytisus pilosus]]'' <small>Pall.</small>
* ''[[Cytisus pilosus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus plumosus]]'' <small>Spach ex Nyman</small>
* ''[[Cytisus polycephalus]]'' <small>Tausch</small>
* ''[[Cytisus polymorphus]]'' <small>Pourr. ex Willk. & Lange</small>
* ''[[Cytisus ponticus]]'' <small>Willd.</small>
* ''[[Cytisus ponticus]]'' <small>Griseb.</small>
* ''[[Cytisus preslii]]'' <small>Nyman</small>
* ''[[Cytisus procerus]]'' <small>Link</small>
* ''[[Cytisus propinquus]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus pseudo-nigricans]]'' <small>Schur</small>
* ''[[Cytisus pseudo-rochelii]]'' <small>Simonk.</small>
* ''[[Cytisus pseudo-umbellatus]]'' <small>Font Quer</small>
* ''[[Cytisus pseudopygmaeus]]'' <small>Davidov</small>
* ''[[Cytisus psoraloides]]'' <small>L.</small>
* ''[[Cytisus pulchellus]]'' <small>Vis.</small>
* ''[[Cytisus pullulans]]'' <small>Kit.</small>
* ''[[Cytisus pungens]]'' <small>Spreng.</small>
* ''[[Cytisus quinquefolius]]'' <small>hort. ex Lavallée</small>
* ''[[Cytisus repens]]'' <small>Wolfner</small>
* ''[[Cytisus rhodopeus]]'' <small>J.Wagner</small>
* ''[[Cytisus rhodopnoa]]'' <small>(Webb & Berthel.) Schouw</small>
* ''[[Cytisus rhodopus]]'' <small>Wagn. ex Degen</small>
* ''[[Cytisus rigidus]]'' <small>(Viv.) Cristof. & Troìa</small>
* ''[[Cytisus rudolphi]]'' <small>Hort. ex Vilmorin's</small>
* ''[[Cytisus rufulus]]'' <small>C.Presl</small>
* ''[[Cytisus scariosus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus scepusiensis]]'' <small>Kit.</small>
* ''[[Cytisus schimperianus]]'' <small>Steud. ex Baker</small>
* ''[[Cytisus serotinus]]'' <small>Kit. ex DC.</small>
* ''[[Cytisus sessilis]]'' <small>Mill.</small>
* ''[[Cytisus shipkaensis]]'' <small>Dippel</small>
* [[Cytisus +sordidus|''Cytisus'' +''sordidus'']] <small>K.Koch</small>
* ''[[Cytisus strigulosus]]'' <small>Godr. & Gren.</small>
* ''[[Cytisus szeplighettis]]'' <small>Koehne ex Kuntze</small>
* ''[[Cytisus teloninsis]]'' <small>Loisel.</small>
* ''[[Cytisus teneriffae]]'' <small>Hoffmanns.</small>
* ''[[Cytisus teneriffianus]]'' <small>Steud.</small>
* ''[[Cytisus tetragonus]]'' <small>Sessé & Moc.</small>
* ''[[Cytisus thessalus]]'' <small>Heldr. & Orph. ex Nyman</small>
* ''[[Cytisus thirkeanus]]'' <small>K.Koch</small>
* ''[[Cytisus thommasini]]'' <small>Vis. ex Rchb.</small>
* ''[[Cytisus tournefortianus]]'' <small>Loisel.</small>
* ''[[Cytisus tragacanthaeformis]]'' <small>Pourr. ex Willk. & Lange</small>
* ''[[Cytisus trifolius]]'' <small>Briq.</small>
* ''[[Cytisus unibracteatus]]'' <small>Lindem.</small>
* ''[[Cytisus unilateralis]]'' <small>Vell.</small>
* ''[[Cytisus uralensis]]'' <small>Ledeb.</small>
* ''[[Cytisus urumoffii]]'' <small>Davidoff ex Stoyanoff</small>
* ''[[Cytisus velutinus]]'' <small>hort. ex Lavallée</small>
* ''[[Cytisus villarsii]]'' <small>Vis.</small>
* ''[[Cytisus virgatus]]'' <small>Link</small>
* ''[[Cytisus virgatus]]'' <small>Salisb.</small>
* ''[[Cytisus virgatus]]'' <small>Vest</small>
* ''[[Cytisus virgatus]]'' <small>Vuk.</small>
* ''[[Cytisus virgulatus]]'' <small>Rchb.</small>
* ''[[Cytisus viscosus]]'' <small>Hill</small>
* ''[[Cytisus visianii]]'' <small>H.Lindb.</small>
* ''[[Cytisus weissmanni]]'' <small>Wettst.</small>
{{div col end}}
==Blendingar og afbrigði==
Eftirfarandi blendingum hefur verið lýst:<ref name="PlantList" />
* [[+Laburnocytisus 'Adamii'|+''Laburnocytisus'' 'Adamii']] <small>(Poit.) C. K. Schneid.</small> (''Laburnum anagyroides'' + ''Chamaecytisus purpureus'') (ekki eiginlegur blendingur heldur [[graft-chimera]])
* ''Cytisus'' ×''beanii'' <small>G.Nicholson</small><!-- Sumar heimildir telja Dallim. höfund tegundarnafnsins --> (''Cytisus ardoini'' × ''Cytisus purgans'')
* ''Cytisus'' ×''czerniaevii'' <small>Krecz.</small>
* ''Cytisus'' ×''dallimorei'' <small>Rolfe</small> (''Cytisus multiflorus'' × ''Cytisus scoparius'')
* ''Cytisus'' ×''praecox'' <small>Beauverd</small> (''Cytisus multiflorus'' × ''Cytisus purgans'')
* ''Cytisus'' ×''syreiszczikowi'' <small>V.I. Krecz.</small>
* ''Cytisus'' ×''vadasii'' <small>J.Wagner</small>
* ''Cytisus'' ×''versicolor'' <small>Dippel</small> (''Cytisus hirsutus'' × ''Cytisus purpureus'')
* ''Cytisus'' ×''virescens'' <small>Beck</small>
* ''Cytisus'' ×''watereri'' <small>Wettst.</small>
Tegundir hafa verið víða ræktaðar og blandað, og eftirfarandi afbrigði hafa fengið [[Royal Horticultural Society]]s [[Award of Garden Merit]]:
*'Boskoop Ruby'<ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector—''Cytisus'' 'Boskoop Ruby'|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5783|accessdate=17 July 2013|archive-date=7 apríl 2014|archive-url=https://web.archive.org/web/20140407091344/http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5783|url-status=dead}}</ref> (djúprauð blóm,<ref name=Andy/>)
*'Burkwoodii'<ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector—''Cytisus'' 'Burkwoodii'|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5577|accessdate=17 July 2013}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> (skærrauð og guljöðruð blóm,<ref name=Andy>Andy McIndoe {{google books|CP7c7vH1ikoC|The Horticulture Gardener’s Guides - Shrubs (2005)|page=144}}</ref>)
*'Hollandia'<ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector—''Cytisus'' 'Hollandia'|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5754|accessdate=17 July 2013}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> (rauð og fölgul blóm,<ref name=Andy/>)
*''C.'' ×''[[Royal Botanic Gardens, Kew|kewensis]]''<ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector—''Cytisus'' ×''kewensis''|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5248|accessdate=17 July 2013}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> (''Cytisus ardoinii'' × ''Cytisus multiflorus''; smávaxinn, jarðlægur runni með rjómagulum blómum)
*''C.'' ×''praecox'' 'Allgold'<ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector—''Cytisus'' ×''praecox'' 'Allgold''|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=618|accessdate=17 July 2013|archive-date=7 apríl 2014|archive-url=https://web.archive.org/web/20140407091600/http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=618|url-status=dead}}</ref> (gul blóm)
*''C.'' ×''praecox'' 'Warminster' <ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector—''Cytisus'' ×''praecox'' 'Warminster''|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=619|accessdate=17 July 2013}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> (fölgul blóm)
*'Zeelandia'<ref>{{cite web|title=RHS Plant Selector - ''Cytisus'' 'Zeelandia'|url=http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5202|accessdate=17 July 2013|archive-date=7 apríl 2014|archive-url=https://web.archive.org/web/20140407091555/http://apps.rhs.org.uk/plantselector/plant?plantid=5202|url-status=dead}}</ref>
*[[Cytisus 'Lena']] er einnig nefndur sem garðrunni af blendingsuppruna.
== Tilvísanir==
{{reflist|2}}
{{stubbur|líffræði}}
{{Commons|Cytisus}}
{{Wikilífverur|Cytisus}}
[[Flokkur:Ertublómaætt]]
[[Flokkur:Niturbindandi tré og runnar]]
486iy6pyyih2xoj7p6csem793keqrex
Solanum
0
143723
1889643
1780342
2024-11-29T01:04:56Z
Snaevar-bot
20904
fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889643
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað}}
{{taxobox
| fossil_range = {{Fossil range|55|0|[[Eocene]] to Recent<ref>{{cite web|url=http://fossilworks.org/bridge.pl?a=taxonInfo&taxon_no=55747|title=Geymd eintak|access-date=2018-05-03|archive-date=2019-04-17|archive-url=https://web.archive.org/web/20190417122940/http://fossilworks.org/bridge.pl?a=taxonInfo&taxon_no=55747|url-status=dead}}</ref>
}}
| image = Starr_020323-0062_Solanum_seaforthianum.jpg
| image_caption = Brazilian nightshade (''[[Solanum seaforthianum]]'')
| display_parents = 3
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| subclassis = ''[[Asteridae]]''
| ordo = [[Kartöflubálkur]] (''Solanales'')
| familia = [[Náttskuggaætt]] (''Solanaceae'')
| taxon = Solanum
| authority = [[Carl Linnaeus|L.]]<ref name=grin>{{vefheimild | url = http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?11264 | titill = ''Solanum'' L. | verk = Germplasm Resources Information Network | útgefandi= United States Department of Agriculture | dags = 2009-09-01 | sótt= 2013-07-15 }}</ref>
|subdivision_ranks = [[Undirættkvíslir]]
|subdivision = ''Bassovia''<br />
''Leptostemonum''<br />
''Lyciosolanum''<br />
''Solanum''<br />
(en sjá texta)
|synonyms = ''Androcera'' <small>Nutt.</small><br />
''Aquartia'' <small>Jacq.</small><br />
''Artorhiza'' <small>Raf.</small><br />
''Bassovia'' <small>Aubl.</small><br />
''Battata'' <small>Hill</small><br />
''Bosleria'' <small>A.Nelson</small><br />
''Ceranthera'' <small>Raf.</small><br />
''Cliocarpus'' <small>Miers</small><br />
''[[Cyphomandra]]'' <small>Mart. ex Sendtn.</small><br />
''Diamonon'' <small>Raf.</small><br />
''Dulcamara'' <small>Moench</small><br />
''[[Lycopersicon]]'' <small>Mill.</small><br />
''Melongena'' <small>Mill.</small><br />
''Normania'' <small>Lowe</small><br />
''Nycterium'' <small>Vent.</small><br />
''Ovaria'' <small>Fabr.</small><br />
''Parmentiera'' <small>Raf. (''non'' DC.: [[Parmentiera|preoccupied]])</small><br />
''Petagnia'' <small>Raf.</small><br />
''Pheliandra'' <small>Werderm.</small><br />
''Pseudocapsicum'' <small>Medik.</small><br />
''Scubulus'' <small>Raf.</small><br />
''Solanastrum'' <small>Fabr.</small><br />
''Solanocharis'' <small>Bitter</small><br />
''Solanopsis'' <small>Bitter</small><br />
''Triguera'' <small>Cav.</small>
}}
'''''Solanum''''' er stór og fjölbreytt ættkvísl blómstrandi plantna, sem inniheldur tvær mikilvægar nytjaplöntur; kartöflur og tómata. Einnig eru margar skrautplöntur innan ættkvíslarinnar.
''Solanum'' tegundir sýna mikinn breytileika í vaxtareiginleikum, frá einærum plöntum til fjölærra, klifurjurtir, runnar og lítil tré. Margar ættkvíslir sem áður voru taldar sjálfstæðar eins og ''[[Lycopersicon]]'' (tómatar) og ''[[Cyphomandra]]'' eru nú settar undir ''Solanum'' sem undirættkvíslir eða deildir. Þannig telur ættkvíslin nú um 1,500–2,000 [[tegund]]ir.
==Nafn==
Ættkvíslarnafnið var fyrst notað af Pliny eldri (23–79) yfir plöntu sem var einnig nefnd ''strychnos'', líklegast ''S. nigrum''. Uppruni orðsins er óviss, hugsanlega dreginn af [[Latína|latneska]] orðinu ''sol'', í merkingunni "sól", með vísun í að hún væri á sólríkum stað. Annar möguleiki er að rótin er ''solare'', í merkingunni "að róa", eða ''solamen'', í merkingunni "hugga", sem væri vísun í virkni jurtasrinnar.<ref>{{cite book | url = https://books.google.com/books?id=2ndDtX-RjYkC | title = CRC World Dictionary of Plant Names | volume = 4 R-Z | first = U. | last = Quattrocchi | publisher = Taylor and Francis | location = USA | year = 2000 | isbn = 978-0-8493-2678-3 | page = 2058 }}</ref>
==Matjurtir==
Mesti partur plantnanna, sérstaklega grænir hlutar og óþroskaðir ávextir eru eitraðir mönnum (en ekki endilega öðrum dýrum), en margar tegundirnar eru með æta hluta, svo sem ber, blöð, eða hnýði. Þrjár tegundir eru sérstaklega mikilvægar í matvælaframleiðslu:
* [[Tómatur]], ''S. lycopersicum''
<!--** Tomato varieties are sometimes bred from both ''S. lycopersicum'' and wild tomato species such as ''S. pimpinellifolium'', ''S. peruvianum'', ''S. cheesmanii'', ''S. galapagense'', ''S. chilense'', etc. (Such varieties include—among others—Bicentennial, Dwarf Italian, Epoch, Golden Sphere, Hawaii, Ida Red, Indigo Rose,<ref>http://extension.oregonstate.edu/gardening/purple-tomato-debuts-indigo-rose</ref> Kauai, Lanai, Marion, Maui, Molokai, Niihau, Oahu, Owyhee, Parma, Payette, Red Lode, Super Star, Surecrop, Tuckers Forcing, V 121, Vantage, Vetomold, and Waltham.)<ref>http://cuke.hort.ncsu.edu/cucurbit/wehner/vegcult/</ref>-->
* [[Kartafla]], ''S. tuberosum''
* [[Eggaldin]], ''S. melongena''
==Skrautplöntur==
Algengustu skrautjurtirnar eru:-
*''[[Solanum aviculare|S. aviculare]]''
*''[[Solanum capsicastrum|S. capsicastrum]]''
*''[[Solanum crispum|S. crispum]]''
*''[[Solanum laciniatum|S. laciniatum]]''
*''[[Solanum laxum|S. laxum]]''
*''[[Solanum pseudocapsicum|S. pseudocapsicum]]''
*''[[Solanum rantonnetii|S. rantonnetii]]''
*''[[Solanum seaforthianum|S. seaforthianum]]''
*''[[Solanum wendlandii|S. wendlandii]]'' <ref name=RHSAZ>{{cite book|title=RHS A-Z encyclopedia of garden plants|url=https://archive.org/details/azencyclopediaof0000unse|year=2008|publisher=Dorling Kindersley|location=United Kingdom|isbn=1405332964|pages=1136}}</ref>
==Flokkun==
Ættkvíslin var sett af [[Carl Linnaeus]] 1753.<ref name=usda2006>{{cite web | title = Solanum Phylogeny | url = http://www.nhm.ac.uk/research-curation/research/projects/solanaceaesource/taxonomy/phylogeny/index.jsp | work = Solanaceae Source | publisher = Natural History Museum | accessdate = 2009-11-01 | archive-date = 2008-10-28 | archive-url = https://web.archive.org/web/20081028045403/http://www.nhm.ac.uk/research-curation/research/projects/solanaceaesource/taxonomy/phylogeny/index.jsp |url-status=dead }}</ref> Niðurdeiling ættkvíslarinnar hefur löngum verið vandamál, en smátt og smátt er að koma samstaða.
===Subgenus ''Bassovia''===
'''Section ''Allophylla'''''
* ''[[Solanum granuloso-leprosum]]''
'''Section ''Cyphomandropsis'''''
* ''[[Solanum glaucophyllum]]'' <small>Desf.</small> <!-- = S. glaucum, S. malacoxylon -->
'''Section ''Pachyphylla'''''
* ''[[Solanum betaceum]]'' <small>Cav.</small> – Tamarillo
* ''[[Solanum exiguum]]''
* ''[[Solanum roseum]]''
===Subgenus ''Leptostemonum''===
[[File:Solanum palinacanthum.jpg|thumb|''[[Solanum palinacanthum]]'']]
[[File:Solanum atropurpureum fruits.jpg|thumb|Ávöxtur ''[[Solanum atropurpureum|S. atropurpureum]]'']]
[[File:Starr 020913-0042 Solanum robustum.jpg|thumb|Blóm ''[[Solanum robustum|S. robustum]]'']]
[[File:Starr 980529-4264 Solanum wendlandii.jpg|thumb|Blóm ''[[Solanum wendlandii|S. wendlandii]]'']]
[[File:Solanum pyracanthum 05 ies.jpg|thumb|Ber ''[[Solanum pyracanthum|S. pyracanthum]]'']]
'''Section ''Acanthophora'''''
* ''[[Solanum aculeatissimum]]'' <small>Jacq.</small> – <!-- = S. khasianum -->
* ''[[Solanum atropurpureum]]'' <small>Schrank</small> –
* ''[[Solanum capsicoides]]'' –
* ''[[Solanum mammosum]]'' –
* ''[[Solanum palinacanthum]]'' <small>[[Michel Félix Dunal|Dunal]]</small><!-- Revista Brasileira de Ornitologia 14 (3) 285-287 -->
* ''[[Solanum viarum]]'' <small>Dunal</small> –
'''Section ''Androceras''''': 12 spp.[https://www.jstor.org/pss/2418419]
* Series ''Androceras''
* Series ''Violaceiflorum''
* Series ''Pacificum''
'''Section ''Anisantherum'''''<br />
'''Section ''Campanulata'''''<br />
'''Section ''Crinitum'''''<br />
'''Section ''Croatianum'''''<br />
'''Section ''Erythrotrichum'''''
* ''[[Solanum robustum]]'' <small>H.L.Wendl.</small> –
'''Section ''Graciliflorum'''''{{Verify source|date=October 2008}}<br />
'''Section ''Herposolanum'''''
* ''[[Solanum wendlandii]]'' <small>Hook.f.</small> –
'''Section ''Irenosolanum'''''
* ''[[Solanum incompletum]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum nelsonii]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum sandwicense]]'' <small>Hook. & Arn.</small> –
'''Section ''Ischyracanthum'''''<br />
'''Section ''Lasiocarpa'''''
* ''[[Solanum lasiocarpum]]'' <small>Dunal</small>
* ''[[Solanum pseudolulo]]'' –
* ''[[Solanum quitoense]]'' –
* ''[[Solanum sessiliflorum]]'' –
'''Section ''Melongena'''''
* ''[[Solanum aculeastrum]]'' –
* ''[[Solanum campechiense]]'' –
* ''[[Solanum carolinense]]'' <small></small> – Villitómatur
* ''[[Solanum citrullifolium]]'' <small>A.Braun</small> –
* ''[[Solanum dimidiatum]]'' <small>Raf.</small> –
* ''[[Solanum elaeagnifolium]]''
* ''[[Solanum heterodoxum]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum incanum]]'' <small>L.</small>
* ''[[Solanum linnaeanum]]'' –
* ''[[Solanum macrocarpon]]'' <small>L.</small>
* ''[[Solanum marginatum]]'' <small>L.f.</small> –
* ''[[Solanum melongena]]'' – [[Eggaldin]] (ásamt''S. ovigerum'')
* ''[[Solanum rostratum]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum sisymbriifolium]]'' <small>[[Jean-Baptiste Lamarck|Lam.]]</small> –
* ''[[Solanum virginianum]]'' <small>L.</small><!-- = S. surattense -->
'''Section ''Micracantha'''''
* ''[[Solanum jamaicense]]'' <small>Mill.</small> –
* ''[[Solanum lanceifolium]]'' <small>Jacq.</small> –
* ''[[Solanum tampicense]]'' <small>Dunal</small> –
'''Section ''Monodolichopus'''''<br />
'''Section ''Nycterium'''''<br />
'''Section ''Oliganthes'''''
* ''[[Solanum aethiopicum]]'' – (ásamt ''S. gilo'')
* ''[[Solanum centrale]]''
* ''[[Solanum cleistogamum]]'' –
* ''[[Solanum ellipticum]]'' –
* ''[[Solanum pyracanthos]]'' <small>Lam.</small> – <!-- = S. pyracanthos, = S. pyracanthum -->
* ''[[Solanum quadriloculatum]]'' <small>F.Muell.</small> – Villitómatar
'''Section ''Persicariae'''''
* ''[[Solanum bahamense]]'' <small>L.</small> –
* ''[[Solanum ensifolium]]'' <small>Dunal</small> –
'''Section ''Polytrichum'''''<br />
'''Section ''Pugiunculifera'''''<br />
'''Section ''Somalanum'''''<br />
'''Section ''Torva'''''
* ''[[Solanum asteropilodes]]''
* ''[[Solanum chrysotrichum]]'' <small>Schltdl.</small>
* ''[[Solanum lanceolatum]]'' –
* ''[[Solanum paniculatum]]'' –
* ''[[Solanum torvum]]'' –
===Subgenus ''Lyciosolanum''===
* ''[[Solanum guineense]]'' <small>L.</small>
===Subgenus ''Solanum sensu stricto''===
[[File:Solanum erianthum Don W IMG 1621.jpg|thumb|right|''[[Solanum erianthum]]'']]
[[File:Solanum jasminoides1.jpg|thumb|right|Blóm[[skollakirsi]]s (''[[Solanum laxum|S. laxum]]'')]]
[[File:Lycopersicon pimpinellifolium1.jpg|thumb|right|Ber ''S. pimpinellifolium'']]
[[File:Andean black potato 2.JPG|thumb|right|Svartar kartöflur (''S. tuberosum'') frá Andesfjöllum]]
[[File:Solanum torvum 3.jpg|thumb|right|Blóm ''S. torvum'']]
[[File:Solanum villosum 01-10-2005 11.10.56.JPG|thumb|right|[[Yellow nightshade]] (''[[Solanum villosum|S. villosum]]'') fruit]]
'''Section ''Afrosolanum'''''<br />
'''Section ''Anarrhichomenum'''''
* ''[[Solanum baretiae]]''<ref>{{cite journal | last1 = Tepe | first1 = E. J. | last2 = Ridley | first2 = G. | last3 = Bohs | first3 = L. | title = A new species of Solanum named for Jeanne Baret, an overlooked contributor to the history of botany | journal = PhytoKeys | year = 2012 | volume = 2012 | issue = 8 | pages = 37–47 | doi = 10.3897/phytokeys.8.2101 | pmc = 3254248 | url = https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3254248/pdf/PhytoKeys-008-037.pdf | format = pdf | pmid=22287929}}</ref>
'''Section ''Archaesolanum'''''
* ''[[Solanum aviculare]]'' –
'''Section ''Basarthrum'''''
* ''[[Solanum catilliflorum]]''<ref name="AndersonMartine2006">{{cite journal | last1 = Anderson | first1 = G. J. | last2 = Martine | first2 = C. T. | last3 = Prohens | first3 = J. | last4 = Nuez | first4 = F. | title =''Solanum perlongistylum'' and ''S. catilliflorum'', New Endemic Peruvian Species of Solanum, Section Basarthrum, Are Close Relatives of the Domesticated Pepino, ''S. muricatum'' | journal = Novon: A Journal for Botanical Nomenclature | volume = 16 | issue = 2 | year = 2006 | pages = 161–167 | issn = 1055-3177 | doi = 10.3417/1055-3177(2006)16[161:SPASCN]2.0.CO;2 }}</ref>
* ''[[Solanum muricatum]]'' – [[Melónupera]], Pepino
* ''[[Solanum perlongistylum]]''<ref name="AndersonMartine2006"/>
* ''[[Solanum tergosericeum]]''<ref name=ochoa>{{cite journal | author = Ochoa, C. M. | title = ''Solanum tergosericeum'' (Solanaceae sect. Basarthrum): A new species from Peru | journal = Phytologia | year = 2006 | volume = 88 | issue = 2 | pages = 212–215 | url = http://www.phytologia.org/Phytologia%20PDFs/88%282%29pdfFiles/88%282%29212-215Ochoa.pdf | access-date = 2018-05-03 | archive-date = 2012-03-05 | archive-url = https://web.archive.org/web/20120305221930/http://www.phytologia.org/Phytologia%20PDFs/88(2)pdfFiles/88(2)212-215Ochoa.pdf |url-status=dead }}</ref>
'''Section ''Benderianum'''''<br />
'''Section ''Brevantherum'''''
* ''[[Solanum bullatum]]''
* ''[[Solanum erianthum]]'' <small>D.Don</small> –
* ''[[Solanum mauritianum]]'' –
* [[Solanum evolvuloides]]
'''Section ''Dulcamara'''''
* ''[[Solanum crispum]]'' –
* ''[[Solanum dulcamara]]'' – [[Náttskuggi]]
* ''[[Solanum imbaburense]]''
* ''[[Solanum laxum]]'' <small>Spreng.</small> – [[Skollakirsi]] <!-- = S. jasminoides -->
* ''[[Solanum leiophyllum]]''
* ''[[Solanum seaforthianum]]'' <small>Andrews</small> –
* ''[[Solanum triquetrum]]'' <small>Cav.</small> –
* ''[[Solanum wallacei]]'' – villitómatur (ásamt''S. clokeyi'')
* ''[[Solanum xanti]]'' –
'''Section ''Herpystichum'''''<br />
'''Section ''Holophylla'''''
* ''[[Solanum diphyllum]]'' <small>L.</small> –
* ''[[Solanum pseudocapsicum]]'' – [[Jerúsalemskirsuber]] (ásamt''S. capsicastrum'')
* ''[[Solanum pseudoquina]]'' (ásamt ''S. inaequale'' <small>Vell.</small>)
'''Section ''Juglandifolia'''''
* ''[[Solanum juglandifolium]]''
* ''[[Solanum ochranthum]]''
'''Section ''Lemurisolanum'''''<br />
'''Section ''Lycopersicoides'''''
* ''[[Solanum lycopersicoides]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum sitiens]]''
'''Section ''Lycopersicon'''''
* ''[[Solanum arcanum]]'' <small>Peralta</small> – Villitómatur
* ''[[Solanum chilense]]''
* ''[[Solanum corneliomulleri]]''
* ''[[Solanum huaylasense]]'' <small>Peralta</small>
* ''[[Solanum peruvianum]]'' <small>L.</small> – Villitómatur
* ''[[Solanum cheesmaniae]]'' <small>(L.Riley) Fosberg</small><!-- Systemat.Biodivers.1:29 -->
* ''[[Solanum chmielewskii]]''
* ''[[Solanum galapagense]]'' <small>S.C.Darwin & Peralta</small><!-- Systemat.Biodivers.1:29 -->
* ''[[Solanum habrochaites]]''
* ''[[Solanum lycopersicum]]'' – [[Tómatur]]
* ''[[Solanum neorickii]]''
* ''[[Solanum pennelli]]''
* ''[[Solanum pimpinellifolium]]'' –
'''Section ''Macronesiotes'''''<br />
'''Section ''Normania'''''<br />
'''Section ''Petota'''''<!-- subsections Estolonifera and Potatoe -->
* ''[[Solanum albornozii]]''
* ''[[Solanum bulbocastanum]]'' –
* ''[[Solanum bukasovii]]'' <small>Juz. ex Rybin</small><!-- =? S. canasense -->
* ''[[Solanum burtonii]]''
* ''[[Solanum cardiophyllum]]'' –
* ''[[Solanum chilliasense]]''
* ''[[Solanum commersonii]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum demissum]]'' <small>Lindl.</small> – Villikartafla
* ''[[Solanum jamesii]]'' – Villikartafla
* ''[[Solanum minutifoliolum]]''
* ''[[Solanum paucijugum]]''
* ''[[Solanum phureja]]'' <small>Juz. & Bukasov</small>
* ''[[Solanum pinnatisectum]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum regularifolium]]''
* ''[[Solanum stoloniferum]]'' <small>Schltdl.</small> –
* ''[[Solanum stenotomum]]'' (ásamt ''S. goniocalyx'')
* ''[[Solanum ternatum]]'' (ásamt''S. ternifolium'')
* ''[[Solanum tuberosum]]'' – [[Kartafla]]
'''Section ''Pteroidea'''''<br />
'''Section ''Quadrangulare'''''<br />
'''Section ''Regmandra'''''<br />
'''Section ''Solanum'''''
* ''[[Solanum adscendens]]'' <small>Sendtner</small> –
* ''[[Solanum americanum]]'' <small>[[Philip Miller|Mill.]]</small>
* ''[[Solanum chenopodioides]]'' <small>Lam.</small> – (ásamt''S. gracilius'')
* ''[[Solanum douglasii]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum interius]]'' <small>Rydb.</small>
* ''[[Solanum nigrescens]]'' <small>M.Martens & Galeotti</small> –
* ''[[Solanum nigrum]]'' <small>L.</small> – [[Húmskuggi]]
* S. nigrum guineense- "Garden Huckleberry"
* ''[[Solanum pseudogracile]]'' <small>Heiser</small> –
* ''[[Solanum ptychanthum]]'' –
* ''[[Solanum retroflexum]]'' –
* ''[[Solanum sarrachoides]]'' –
* ''[[Solanum scabrum]]'' <small>Mill.</small> –
* ''[[Solanum triflorum]]'' <small>Nutt.</small> –
* ''[[Solanum villosum]]'' <small>Mill.</small> – [[Kvöldskuggi]]
===Ýmsar aðrar tegundir===
[[File:Solanum furcatum I.JPG|thumb|right|''S. furcatum'']]
[[File:Solanum umbelliferum Bluewitch.jpg|thumb|right|Blóm ''S. umbelliferum'']]
* ''[[Solanum amygdalifolium]]'' <small>Steud.</small>
* ''[[Solanum bellum]]''
* ''[[Solanum cajanumense]]''
* ''[[Solanum chimborazense]]''
* ''[[Solanum chrysasteroides]]''
* ''[[Solanum cinnamomeum]]''
* ''[[Solanum conocarpum]]'' <small>Rich. ex Dunal</small> –
* ''[[Solanum cowiei]]'' <small>Martine</small>
* ''[[Solanum cremastanthemum]]''
* ''[[Solanum davisense]]'' <small>Whalen</small> – <!-- "davisensen" is lapsus -->
* ''[[Solanum densepilosulum]]''
* ''[[Solanum donianum]]'' <small>Walp.</small> –
* ''[[Solanum dolichorhachis]]''
* ''[[Solanum fallax]]''
* ''[[Solanum ferox]]'' <small>L.</small> –
* ''[[Solanum fortunense]]''
* ''[[Solanum furcatum]]'' –
* ''[[Solanum glabratum]]'' <small>Dunal</small><!-- = S. bahamense Forssk. -->
* ''[[Solanum haleakalaense]]'' <small>H.St.John</small><!-- "haleakalense" is lapsus -->
* ''[[Solanum hindsianum]]'' <small>Benth.</small> –
* ''[[Solanum hypermegethes]]''
* ''[[Solanum hypocalycosarcum]]''
* ''[[Solanum interandinum]]''
* ''[[Solanum latiflorum]]''
* ''[[Solanum leucodendron]]''
* ''[[Solanum lumholtzianum]]'' <small>Bartlett</small> –
* ''[[Solanum luteoalbum]]'' (ásamt ''S. semicoalitum'')
* ''[[Solanum lycocarpum]]'' –
* ''[[Solanum melissarum]]'' <small>Bohs</small>
* ''[[Solanum nudum]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum ovum-fringillae]]''
* ''[[Solanum paralum]]''
* ''[[Solanum parishii]]'' <small>A.Heller</small> –
* ''[[Solanum physalifolium]]'' <small>Rusby</small><!-- = S. nitidibaccatum f. integrifolium Blom. BiolConserv137:248. -->
* ''[[Solanum pinetorum]]''
* ''[[Solanum polygamum]]'' <small>Vahl</small> –
* ''[[Solanum pyrifolium]]'' <small>Lam.</small>
* ''[[Solanum pubescens]]'' <small>Willd.</small>
* ''[[Solanum riedlei]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum rudepannum]]'' <small>Dunal</small><!-- = S. fendleri Van Heurck & Müll.Arg., = S. torvum var. fructipendulum Sendtn. in Mart., = S. torvum var. ochraceo-ferrugineum Dunal in DC. -->
* ''[[Solanum rugosum]]'' <small>Dunal</small> –
* ''[[Solanum sibundoyense]]''
* ''[[Solanum sodiroi]]'' (ásamt ''S. carchiense'')
* ''[[Solanum sycocarpum]]''
* ''[[Solanum tenuipes]]'' <small>Bartlett</small> –
* ''[[Solanum tobagense]]''
* ''[[Solanum trilobatum]]'' <small>L.</small>
* ''[[Solanum umbelliferum]]'' –
* ''[[Solanum verrogeneum]]'' <small>Berengena</small>
* ''[[Solanum violaceum]]'' <small>Ortega</small><!-- = S. racemosum Noronha, = Solanum nelsonii Zipp. ex Span. -->
* ''[[Solanum viride]]'' <small>Spreng.</small> – e<!-- Afbrigði frá Fiji: ''[[Solanum anthropophagorum]]'' <small>Seem.</small> -->
* ''[[Solanum woodburyi]]'' <small>Howard</small> –
===Áður undir Solanum===
[[File:Lycianthes rantonnei.jpg|thumb|right|''[[Lycianthes rantonnetii]]'' hefur oft verið flokkuð undir ''Solanum'']]
Nokkrar tegundir af öðrum ættkvíslum hafa fyrrum verið settar undir ''Solanum'':
* ''[[Chamaesaracha coronopus]]'' (sem ''S. coronopus'')
* ''[[Lycianthes biflora]]'' (sem ''S. multifidum'' <small>Buch.-Ham. ex D.Don</small>)
* ''[[Lycianthes denticulata]]'' (sem ''S. gouakai'' var. ''angustifolium'' and var. ''latifolium'')
* ''[[Lycianthes lycioides]]'' (sem ''S. lycioides'' var. ''angustifolium'')
* ''[[Lycianthes mociniana]]'' (sem ''S. uniflorum'' <small>Dunal in Poir.</small> og ''S. uniflorum'' <small>Sessé & Moc.</small>)
* ''[[Lycianthes rantonnetii]]'' (sem ''S. rantonnetii'', ''S. urbanum'' var. ''ovatifolium'' og var. ''typicum'')
* Ógreindar eða óljósar tegundir af ''[[Lycianthes]]'' hefur verið vísað til sem ''[[Solanum chrysophyllum|S. chrysophyllum]]'', ''S. ciliatum'' <small>Blume ex Miq.</small>, ''S. corniculatum'' <small>Hiern</small>, ''[[Solanum lanuginosum|S. lanuginosum]]'', ''[[Solanum loxense|S. loxense]]'', ''[[Solanum mucronatum|S. mucronatum]]'', ''S. retrofractum'' var. ''acuminatum'', ''S. violaceum'' <small>Blume</small>, ''S. violifolium'' f. ''typicum'', ''S. virgatum'' notst ''β albiflorum'', ''S. uniflorum'' <small>Lag.</small> eða ''S. uniflorum'' var. ''berterianum''.
==Tilvísanir==
{{Reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://www.cbsnews.com/8301-205_162-57604828/meet-the-tomtato-tomatoes-and-potatoes-grown-as-one/ Meet the TomTato: Tomatoes and potatoes grown as one – CBS News] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131020021506/http://www.cbsnews.com/8301-205_162-57604828/meet-the-tomtato-tomatoes-and-potatoes-grown-as-one/ |date=2013-10-20 }} (September 26, 2013)
{{commonscat|Solanum}}
{{wikilífverur|Solanum}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Náttskuggaætt]]
ngjfmwlah3k6orwdg9dond4angpc2oh
Anne Bonny
0
144601
1889609
1833429
2024-11-28T18:40:04Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1889609
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bonney, Anne (1697-1720).jpg|thumb|right|Teikning af Anne Bonny í hollenskri útgáfu af sjóræningjabók Charles Johnson skipstjóra.]]
'''Anne Bonny''' (hugsanlega fædd 1697; hugsanlega dáin í apríl 1782)<ref name="thewayofthepirates.com">{{cite web|url=http://www.thewayofthepirates.com/famous-pirates/anne-bonny/|title=Anne Bonny - Famous Pirate - The Way of the Pirates|website=www.thewayofthepirates.com|accessdate=16. júní 2018}}</ref><ref name="britannica.com">{{cite web|url=https://www.britannica.com/biography/Anne-Bonny|title=Anne Bonny - Irish American pirate|publisher=|accessdate=16. júní 2018}}</ref> var [[Írland|írskur]] [[Sjórán|sjóræningi]] sem rændi skip á [[Karíbahaf]]i. Hún er einn þekktasti kvenkyns sjóræningi allra tíma.<ref>{{Cite web|url=http://www.annebonnypirate.com/|title=Anne Bonny and Famous Female Pirates|website=www.annebonnypirate.com|language=en|access-date=2018-03-03}}</ref> Flestar heimildir um líf hennar koma úr bókinni ''A General History of the Pyrates'' eftir Charles Johnson skipstjóra.
==Æviágrip==
Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Anne Bonny fæddist en talið er að það hafi verið í kringum aldamótin 1700.<ref>{{Cite news|url=https://www.thoughtco.com/biography-of-anne-bonny-2136375|title=The Story of Female Pirate Anne Bonny|work=ThoughtCo|access-date=2018-03-03}}</ref> Sagt er að hún hafi fæðst í Kinsale,<ref>{{Cite journal|last=Rediker|first=Marcus|date=1993|title=When Women Pirates Sailed the Seas|url=https://www.jstor.org/stable/40258786|journal=The Wilson Quarterly (1976-)|volume=17|issue=4|pages=102–110}}</ref> í [[County Cork]] á Írlandi.<ref>{{cite web|url=http://www.famous-pirates.com/famous-pirates/anne-bonny/|title=Anne Bonny - Famous Female Pirate|website=www.famous-pirates.com|accessdate=16. júní 2018}}</ref> Hún var dóttir vinnukonunnar Mary Brennan og húsbónda hennar, lögfræðingsins Williams Cormac. Lítið er vitað um æskuár Anne en helstu upplýsingar um uppvöxt hennar koma úr bókinni ''A General History of the Pyrates'' eftir Charles Johnson.<ref name=Meltzer>{{cite book|author=Meltzer, Milton|author2=Waldman, Bruce|title=Piracy & Plunder: A Murderous Business|url=https://archive.org/details/piracyplundermur00melt|publisher=Dutton Children's Books|location=New York|year=2001}}</ref>
Faðir Anne hafði flutt til [[London|Lundúna]] til þess að forðast tengdafjölskyldu sína. Hann ól dóttur sína upp en dulbjó hana sem dreng og kallaði hana „Andy“. Þegar eiginkona Cormac komst að því að William hefði eignast dóttur utan hjónabandsins og væri að ala hana upp og leyfði henni að starfa sem aðstoðarmaður á lögmannsskrifstofu sinni hætti hún að senda honum vasapeninga.<ref name=":0">{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/70236194|title=She captains : heroines and hellions of the sea|last=Joan.|first=Druett,|date=2005|origyear=2000|publisher=Barnes & Noble Books|location=New York|oclc=70236194}}</ref>
Cormac flutti í kjölfarið til bresku nýlendunnar Karólínu í Ameríku og tók Anne og móður hennar með sér. Cormac eignaðist plantekru í grennd við Charleston og gerðist síðar kaupmaður eftir að móðir Anne lést.<ref name="Johnson">{{cite book|last1=Johnson|first1=Captain Charles|editor1-last=Hayward|editor1-first=Arthur L.|title=A history of the robberies and murders of the most notorious pirates from their first rise and settlement in the island of Providence to the present year|date=1724|publisher=George Routledge & Sons, Ltd.|location=London}}</ref>
Anne var rauðhærð og þótti mjög álitleg en hugsanlega var hún nokkuð skapstór. Sagt er að hún hafi stungið þernu föður síns með hníf þegar hún var þrettán ára.<ref name=Meltzer /> Anne giftist fátækum sjómanni og sjóræningja að nafni James Bonny.<ref name=Lorimer>{{cite book|author=Lorimer, Sara|author2=Synarski, Susan|title=Booty: Girl Pirates on the High Seas|publisher=Chronicle Books|location=San Francisco|year=2002}}</ref> James vonaðist til þess að með ráðahagnum myndi hann erfa plantekru og ríkidæmi tengdaföður síns en þar sem Cormac var ekki hrifinn af James Bonny gerði hann Anne arflausa og rak hana að heiman.<ref name="GHP">{{Cite book|title=The General History of Pyrates|last=Johnson|first=Charles|publisher=Ch. Rivington, J. Lacy, and J. Stone|year=14 May 1724|location=|pages=}}</ref>
Sögur fara um að Bonny hafi kveikt í plantekru föður síns í hefndarskyni en engar traustar heimildir eru til um að þetta hafi gerst. Einhvern tímann á bilinu 1714 til 1718 fluttu Anne og James Bonny til [[Nassá]] á [[New Providence]] í [[Bahamaeyjar|Bahamaeyjum]], sem þá var nokkurs konar griðastaður fyrir enska sjóræningja. Margir íbúar borgarinnar hlutu náðun konungsins eða komust hjá refsingu fyrir gamla glæpi. Vitað er að eftir að landstjórinn Woodes Rogers kom til eyjunnar árið 1718 gerðist James Bonny uppljóstrari hans.<ref name="Woodard">{{cite book
| last = Woodard
| first = Colin
| title = The Republic of Pirates
| publisher = Harcourt, Inc
| year = 2007
| pages = 139, 316–318
| url = http://www.republicofpirates.net/
| access-date = 2018-06-16
| archive-date = 2020-01-04
| archive-url = https://web.archive.org/web/20200104142038/http://republicofpirates.net/
| url-status = dead
}}</ref> James kom upp um starfsemi fjölmargra sjóræningja á svæðinu með því að leka upplýsingum í landstjórann og kom þeim þannig í fangelsi. Anne var ekki hrifin af því að eiginmaður hennar ynni fyrir Rogers landstjóra á þennan máta.
==Í bandalagi með Rackham==
Á meðan hjónin bjuggu á Bahamaeyjum fór Anne Bonny að blanda geði við sjóræningja sem sóttu krárnar í nágrenninu. Hún kynntist [[Calico Jack|John „Calico Jack“ Rackham]], skipstjóra [[Slúppa|sjóræningjaslúppunnar]] ''Revenge'', og gerðist ástkona hans. Rackham reyndi að múta James Bonny til að fá hann til að skilja við Anne en James neitaði. Að endingu flúðu Anne og Rackham saman frá eyjunni og Anne Bonny gekk til liðs við sjóræningjaáhöfn Rackham. Hún dulbjó sig sem karlmann og aðeins Rackham og síðar [[Mary Read]] fengu að vita um raunverulegt kyn hennar.<ref name="GHP"/> Þegar Anne varð ólétt skildi Rackham hana eftir á eyjunni [[Kúba|Kúbu]], þar sem hún eignaðist son. Óljóst er hvort sonurinn var skilinn eftir hjá fjölskyldu sinni eða hvort foreldrar hans losuðu sig einfaldlega við hann. Eftir fæðinguna gekk Bonny aftur til liðs við áhöfn Rackham. Hún hafði nú skilið við eiginmann sinn og gifst Rackham. Bonny, Rackham og Mary Read stálu skipinu ''William'' frá höfninni í Nassá, héldu til hafs<ref>
{{cite book
| last = Druett
| first = Joan
| title = She Captains : Heroines and Hellions of the Sea
| url = https://archive.org/details/shecaptains00joan
| publisher = Simon & Schuster
| year = 2000
| location = New York
}}</ref> og réðu nýja áhöfn. Áhöfnin hélt til í kringum [[Jamaíka|Jamaíku]] næstu árin.<ref>{{Cite journal
| last = Canfield
| first = Rob
| title = Something's Mizzen: Anne Bonny, Mary Read, "Polly", and Female Counter-Roles on the Imperialist Stage
| journal = [[South Atlantic Review]]
| pages = 50
| year = 2001
}}</ref> Næstu mánuðina rændu þau fjölmörg skip og söfnuðu talsverðum auðæfum.
Bonny greip til vopna ásamt karlmönnum áhafnarinnar þegar þau réðust á skip og barðist með þeim í sjóránum. Frásagnir benda til þess að hún hafi verið góður bardagamaður og notið virðingar áhafnarinnar. Rogers landstjóri setti Bonny á lista yfir eftirlýsta sjóræningja í ''The Boston News-Letter'', eina dagblaði álfunnar.<ref name="Woodard"/> Bonny varð mjög frægur sjóræningi en hún réð þó aldrei yfir eigin skipi eða áhöfn.
==Handtaka og fangavist Bonny==
Í október árið 1720 réðst slúppa undir stjórn skipstjórans Jonathans Barnet á skip Rackhams með handtökuheimild frá landstjóra Jamaíku upp á vasann. Flestir sjóræningjarnir voru of drukknir til þess að berjast að ráði en sagt er að Read og Bonny hafi barist með kjafti og klóm og tekist að bægja burt áhöfn Barnets í stuttan tíma. Að endingu var öll áhöfn Rackhams handtekin og flutt til Jamaíku, þar sem sjóræningjarnir voru dæmdir til [[henging]]ar.<ref>{{cite web|url = http://www.annebonnythelastpirate.com|title = Anne Bonny The Last Pirate|date = |accessdate = |website = |publisher = |last = Zettle|first = LuAnn|archive-date = 2019-05-22|archive-url = https://web.archive.org/web/20190522112930/http://annebonnythelastpirate.com/|url-status=dead}}</ref> Að sögn Charles Johnsons var það síðasta sem Bonny sagði við Rackham: „Ef þú hefðir barist eins og maður yrðir þú ekki núna hengdur eins og hundur“.<ref name="Ann Bonny and Mary Read 1721">{{cite web|title=Ann Bonny and Mary Read's Trial |url=https://www.piratedocuments.com/Admiralty%20Reports/ann_bonny_mary_read.htm |work=Pirate Documents |accessdate=16. júní 2018 |url-status=dead |archiveurl=https://web.archive.org/web/20140424111638/http://www.piratedocuments.com/Admiralty%20Reports/ann_bonny_mary_read.htm |archivedate=24. apríl 2014 }}</ref><ref>{{Cite web|url=http://link.galegroup.com/apps/doc/A14522412/GPS?u=ko_k12hs_d73&sid=GPS&xid=91026829|title=When women pirates sailed the seas|website=link.galegroup.com|language=en|access-date=2018-03-18}}</ref>
Eftir að dómur var felldur báðust Read og Bonny báðar vægðar með þem röksemdum að þær væru óléttar.<ref>{{cite book
| last = Yolen
| first = Jane
|author2=Shannon, David
| title = The Ballad of the Pirate Queens
| url = https://archive.org/details/balladofpiratequ0000yole
| publisher = Harcourt Brace
| location = San Diego
| year = 1995
| pages = 23–24
}}</ref> Í samræmi við ensk lög var aftöku kvennanna því frestað þar til eftir fæðingu barna þeirra. Read lést í fangelsi, líklega af barnsförum.<ref name="Woodard" /> Anne var áfram í fangelsi þar til hún fæddi barn og var í kjölfarið sleppt.<ref name=":0" />
==Hvarf Anne Bonny==
Í bókinni ''A General History of the Robberies and Murders of the most notorious Pyrates'', sem birt var árið 1724, segir Charles Johnson um Bonny að hún hafi verið áfram í fangelsi um hríð en að óvíst sé hvað varð um hana. Það eina sem víst væri sé að hún hafi aldrei verið tekin af lífi.<ref>Captain Charles Johnson, ''A General History of the Robberies and Murders of the most notorious Pyrates'', Chapter 8 https://ebooks.adelaide.edu.au/d/defoe/daniel/pyrates1/complete.html#section2 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150918225557/https://ebooks.adelaide.edu.au/d/defoe/daniel/pyrates1/complete.html#section2 |date=2015-09-18 }}, skoðað 16. júní 2018.</ref> Engar skriflegar heimildir eru til um að Bonny hafi verið sleppt úr fangelsi né um að hún hafi verið tekin af lífi. Því eru tilgátur um að faðir Anne hafi greitt lausnargjald fyrir hana, um að hún hafi snúið aftur til eiginmanns síns á Bahamaeyjum, eða jafnvel að hún hafi haldið sjóránum áfram undir nýju nafni.<ref>{{cite book
| last = Carmichael
| first = Sherman
| title = Forgotten Tales of South Carolina
| publisher = The History Press
| year = 2011
| pages = 72
| url = https://books.google.com/books?id=ybhWnCX8XGEC&lpg=PA72
}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
Í grein sem skrifuð var árið 2015<ref>{{Cite news|url=https://www.britannica.com/biography/Anne-Bonny|title=Anne Bonny {{!}} Irish American pirate|work=Encyclopedia Britannica|access-date=2018-03-03|language=en}}</ref> er lagt til að eftir að Bonny var sleppt hafi hún snúið aftur til Suður-Karólínu og eignast fjölskyldu. Sögusagnir eru til um að Bonny hafi látist í fangelsi en aðrar segja að hún hafi sloppið úr fangelsi og gerst sjóræningi á ný. Það eru ekki til ritaðar heimildir um dauða Bonny en sumir sagnfræðingar telja að hún hafi látist í apríl árið 1782 í Suður-Karólínu.<ref>{{Cite web|url=http://www.annebonnypirate.com/|title=Anne Bonny and Famous Female Pirates|website=www.annebonnypirate.com|language=en|access-date=2018-03-03}}</ref>
==Tenglar==
* {{Vísindavefurinn|77169|Hver var sjóræninginn Anne Bonny?}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Bonny, Anne}}
[[Flokkur:Fólk fætt á 17. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur:Írskir sjóræningjar]]
6hkjp3z8kmhrdsm9ilz3llvrt026oix
Veröld – hús Vigdísar
0
151104
1889631
1656529
2024-11-29T00:32:38Z
Bjornkarateboy
97178
1889631
wikitext
text/x-wiki
'''Veröld – hús Vigdísar''' er ein af byggingum [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Húsið stendur við Brynjólfsgötu 1 í Reykjavík og hýsir kennslustofur, skrifstofur kennara í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands, [[Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur]] í erlendum tungumálum og Vigdísarstofnun sem er alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar og er starfrækt með samkomulagi íslenskra stjórnvalda og [[UNESCO|UNESCO Menningar- og vísindastofnunar]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].<ref>Hi.is, [https://www.hi.is/verold_hus_vigdisar Veröld – hús Vigdísar] (skoðað 7. maí 2019)</ref>
Húsið er kennt við [[Vigdís Finnbogadóttir|Vigdísi Finnbogadóttur]] fyrrverandi [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] og velgjörðarsendiherra tungumála hjá Sameinuðu þjóðunum en Vigdís var einn helsti hvatamaður að byggingu hússins ásamt [[Auður Hauksdóttir|Auði Hauksdóttur]] prófessor í dönsku við Háskóla Íslands og forstöðumanni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.
Í upphafi árs 2012 var efnt til samkeppni um hönnun hússins og varð tillaga arkitektastofunnar Arkitektur.is hlutskörpust.<ref>
''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/16/arkitektur_is_atti_vinningstilloguna/ „Arkitektúr.is átti vinningstillöguna“], 16. maí 2012, (skoðað 7. maí 2019) </ref> Vigdís Finnbogadóttir, [[Illugi Gunnarsson]] menntamálaráðherra og [[Kristín Ingólfsdóttir]] þáverandi rektor Háskóla Íslands tóku fyrstu skóflustunguna að byggingunni á [[Alþjóðlegur baráttudagur kvenna|alþjóðlegum baráttudegi kvenna]] þann 8. mars 2015 og í kjölfarið hófust byggingaframkvæmdir.<ref>''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/03/06/fyrsta_skoflustunga_ad_stofnun_vigdisar_finnbogadot/ „Fyrsta skóflustunga að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur“], 6. mars 2015, (skoðað 7. maí 2019) </ref> Framkvæmdum miðaði vel og lögðu Vigdís Finnbogadóttir og [[Jón Atli Benediktsson]] rektor Háskóla Íslands hornstein að byggingunni þann 19. júní 2016<ref>''Dv.is'', [https://www.dv.is/fokus/folk/2016/06/19/hornsteinn-lagdur-ad-stofnun-vigdisar-finnbogadottur/ „Hornsteinn lagður að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur“], 19. júní 2015, (skoðað 7. maí 2019) </ref> en byggingin var formlega tekin í notkun á [[Sumardagurinn fyrsti|sumardaginn fyrsta]] árið 2017. Heiti hússins, „Veröld – hús Vigdísar“, var valið í kjölfar nafnasamkeppni sem efnt var til í aðdraganda vígslu hússins.<ref>''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/18/byggingin_nefnd_verold_hus_vigdisar/ „Byggingin nefnd Veröld – hús Vigdísar“], 18. apríl 2017, (skoðað 7. maí 2019) </ref>
Í nóvember árið 2018 voru arkitektar hússins tilnefndir til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2019 - EU Mies Award 2019, fyrir hönnun sína á Veröld. Í hönnunarteymi hússins voru arkitektarnir Kristján Garðarsson, Haraldur Örn Jónsson, Gunnlaugur Magnússon og Hjörtur Hannesson.<ref> Hi.is, [https://www.hi.is/frettir/verold_hus_vigdisar_tilnefnt_til_evropsku_byggingarlistaverdlaunanna_2019 „Veröld – hús Vigdísar tilnefnt til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2019“], 7. nóvember 2018, (skoðað 7. maí 2019) </ref>
Fyrir utan húsið er bílastæði merkt Vigdísi Finnbogadóttur.
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Íslenskar menntastofnanir]]
[[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]]
ouue0t2096z8pegakbcqjpaliu856px
1889633
1889631
2024-11-29T00:34:30Z
Berserkur
10188
1889633
wikitext
text/x-wiki
'''Veröld – hús Vigdísar''' er ein af byggingum [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Húsið stendur við Brynjólfsgötu 1 í Reykjavík og hýsir kennslustofur, skrifstofur kennara í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands, [[Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur]] í erlendum tungumálum og Vigdísarstofnun sem er alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar og er starfrækt með samkomulagi íslenskra stjórnvalda og [[UNESCO|UNESCO Menningar- og vísindastofnunar]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].<ref>Hi.is, [https://www.hi.is/verold_hus_vigdisar Veröld – hús Vigdísar] (skoðað 7. maí 2019)</ref>
Húsið er kennt við [[Vigdís Finnbogadóttir|Vigdísi Finnbogadóttur]] fyrrverandi [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] og velgjörðarsendiherra tungumála hjá Sameinuðu þjóðunum en Vigdís var einn helsti hvatamaður að byggingu hússins ásamt [[Auður Hauksdóttir|Auði Hauksdóttur]] prófessor í dönsku við Háskóla Íslands og forstöðumanni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.
Í upphafi árs 2012 var efnt til samkeppni um hönnun hússins og varð tillaga arkitektastofunnar Arkitektur.is hlutskörpust.<ref>
''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/16/arkitektur_is_atti_vinningstilloguna/ „Arkitektúr.is átti vinningstillöguna“], 16. maí 2012, (skoðað 7. maí 2019) </ref> Vigdís Finnbogadóttir, [[Illugi Gunnarsson]] menntamálaráðherra og [[Kristín Ingólfsdóttir]] þáverandi rektor Háskóla Íslands tóku fyrstu skóflustunguna að byggingunni á [[Alþjóðlegur baráttudagur kvenna|alþjóðlegum baráttudegi kvenna]] þann 8. mars 2015 og í kjölfarið hófust byggingaframkvæmdir.<ref>''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/03/06/fyrsta_skoflustunga_ad_stofnun_vigdisar_finnbogadot/ „Fyrsta skóflustunga að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur“], 6. mars 2015, (skoðað 7. maí 2019) </ref> Framkvæmdum miðaði vel og lögðu Vigdís Finnbogadóttir og [[Jón Atli Benediktsson]] rektor Háskóla Íslands hornstein að byggingunni þann 19. júní 2016<ref>''Dv.is'', [https://www.dv.is/fokus/folk/2016/06/19/hornsteinn-lagdur-ad-stofnun-vigdisar-finnbogadottur/ „Hornsteinn lagður að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur“], 19. júní 2015, (skoðað 7. maí 2019) </ref> en byggingin var formlega tekin í notkun á [[Sumardagurinn fyrsti|sumardaginn fyrsta]] árið 2017. Heiti hússins, „Veröld – hús Vigdísar“, var valið í kjölfar nafnasamkeppni sem efnt var til í aðdraganda vígslu hússins.<ref>''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/18/byggingin_nefnd_verold_hus_vigdisar/ „Byggingin nefnd Veröld – hús Vigdísar“], 18. apríl 2017, (skoðað 7. maí 2019) </ref>
Í nóvember árið 2018 voru arkitektar hússins tilnefndir til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2019 - EU Mies Award 2019, fyrir hönnun sína á Veröld. Í hönnunarteymi hússins voru arkitektarnir Kristján Garðarsson, Haraldur Örn Jónsson, Gunnlaugur Magnússon og Hjörtur Hannesson.<ref> Hi.is, [https://www.hi.is/frettir/verold_hus_vigdisar_tilnefnt_til_evropsku_byggingarlistaverdlaunanna_2019 „Veröld – hús Vigdísar tilnefnt til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2019“], 7. nóvember 2018, (skoðað 7. maí 2019) </ref>
Fyrir utan húsið er bílastæði merkt Vigdísi Finnbogadóttur.
== Tilvísanir ==
<references />
{{s|2017}}
[[Flokkur:Íslenskar menntastofnanir]]
[[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]]
82e8ojb6dv67x4uhp6dgjq7kfeend6l
Jónína Leósdóttir
0
152176
1889606
1858653
2024-11-28T18:08:32Z
Bjornkarateboy
97178
1889606
wikitext
text/x-wiki
'''Jónína Leósdóttir''' (f. [[16. maí]] [[1954]]) er íslenskur rithöfundur og blaðamaður.
Foreldrar Jónínu eru Leó Eggertsson aðalféhirðir og kona hans Fríða Björg Loftsdóttir húsmóðir.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=868 Æviágrip - Jónína Leósdóttir] (skoðað 21. júní 2019)</ref> Jónína á einn son, [[Gunnar Hrafn Jónsson]] fyrrverandi alþingismann með fyrrum eiginmanni sínum Jóni Ormi Halldórssyni. Eiginkona Jónínu er [[Jóhanna Sigurðardóttir]] fyrrverandi forsætisráðherra.
== Nám og störf ==
Jónína lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1974 og stundaði nám í listasögu og málvísindum við [[Essex]] háskóla í [[Bretland|Bretlandi]] veturinn 1975-1976. Hún lauk BA prófi í ensku og bókmenntafræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1984.
Jónína var starfsmaður þingflokks Bandalags jafnaðarmanna frá 1984-1985 og varaþingmaður flokksins frá 1983-1987, blaðamaður á [[Helgarpósturinn|Helgarpóstinum]] 1985-1988, ritstjóri vikublaðsins Pressunnar frá 1988-1990 og ritstjórnarfulltrúi tímaritsins [[Nýtt líf (tímarit)|Nýtt líf]] frá 1990-2005. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jónína helgað sig ritstörfum og gefið út fjölda bóka.
== Bækur ==
* 1998 - ''Guð almáttugur hjálpi þér. Æviminningur sr. Sigurðar Hauks Guðjónssonar.''
* 1992 - ''Rósumál. Líf og störf Rósu Ingólfsdóttur.''
* 1993 - ''Sundur og saman'' (unglingabók)
* 1994 - ''Þríleikur'' (skáldsaga)
* 2007 - ''Talað út um lífið og tilveruna'' (greinasafn)
* 2007 - ''Kossar og ólífur'' (unglingabók)
* 2008 - ''Svart & hvítt'' (unglingabók)
* 2009 - ''Ég & þú'' (unglingabók)
* 2010 - ''Elskar mig, elskar mig ekki'' (smásögur)
* 2010 - ''Allt fínt en þú?'' (skáldsaga)
* 2011 - ''Upp á líf og dauða'' (unglingabók)
* 2012 - ''Léttir: Hugleiðingar harmónikkukonu''
* 2013 - ''Við Jóhanna''
* 2014 - ''Bara ef...'' (skáldsaga)
* 2015 - ''Konan í blokkinni'' (skáldsaga)
* 2016 - ''Stúlkan sem enginn saknaði'' (skáldsaga)
* 2017 - ''Óvelkomni maðurinn'' (skáldsaga)
* 2019 - ''Barnið sem hrópaði í hljóði'' (skáldsaga)
*2020 - ''Andlitslausa konan'' (skáldsaga)
== Leikrit ==
* 1995 - ''Að vera eða vera ekki''
* 1996 - ''Frátekið borð''
* 1997 - ''Leyndarmál''
* 1998 - ''Lófalestur''
* 1998 - ''Símastefnumót''
* 2000 - ''Það heilaga''
* 2000 - ''Koddahjal''
* 2000 - ''Helgarferð''
* 2000 - ''Fyrsta nóttin''
* 2002 - ''Stundarbrjálæði''
* 2002 - ''Stóra stundin''
* 2006 - ''Hér er kominn maður''
* 2006 - ''Kata. Einleikur''
* 2006 - ''Guðmundur. Einleikur''
* 2009 - ''Faraldur''<ref>Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/jonina-leosdottir „Jónína Leósdóttir“] (skoðað 21. júní 2019)</ref>
== Tilvísanir ==
<br />
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1954]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir kvenblaðamenn]]
hifsoze6lb7cu0ehui1zfucy8qd4po0
1889607
1889606
2024-11-28T18:08:52Z
Bjornkarateboy
97178
1889607
wikitext
text/x-wiki
'''Jónína Leósdóttir''' (f. [[16. maí]] [[1954]]) er íslenskur rithöfundur og blaðamaður.
Foreldrar Jónínu eru Leó Eggertsson aðalféhirðir og kona hans Fríða Björg Loftsdóttir húsmóðir.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=868 Æviágrip - Jónína Leósdóttir] (skoðað 21. júní 2019)</ref> Jónína á einn son, [[Gunnar Hrafn Jónsson]] fyrrverandi alþingismann með fyrrum eiginmanni sínum [[Jón Ormur Halldórsson|Jóni Ormi Halldórssyni]]. Eiginkona Jónínu er [[Jóhanna Sigurðardóttir]] fyrrverandi forsætisráðherra.
== Nám og störf ==
Jónína lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1974 og stundaði nám í listasögu og málvísindum við [[Essex]] háskóla í [[Bretland|Bretlandi]] veturinn 1975-1976. Hún lauk BA prófi í ensku og bókmenntafræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1984.
Jónína var starfsmaður þingflokks Bandalags jafnaðarmanna frá 1984-1985 og varaþingmaður flokksins frá 1983-1987, blaðamaður á [[Helgarpósturinn|Helgarpóstinum]] 1985-1988, ritstjóri vikublaðsins Pressunnar frá 1988-1990 og ritstjórnarfulltrúi tímaritsins [[Nýtt líf (tímarit)|Nýtt líf]] frá 1990-2005. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jónína helgað sig ritstörfum og gefið út fjölda bóka.
== Bækur ==
* 1998 - ''Guð almáttugur hjálpi þér. Æviminningur sr. Sigurðar Hauks Guðjónssonar.''
* 1992 - ''Rósumál. Líf og störf Rósu Ingólfsdóttur.''
* 1993 - ''Sundur og saman'' (unglingabók)
* 1994 - ''Þríleikur'' (skáldsaga)
* 2007 - ''Talað út um lífið og tilveruna'' (greinasafn)
* 2007 - ''Kossar og ólífur'' (unglingabók)
* 2008 - ''Svart & hvítt'' (unglingabók)
* 2009 - ''Ég & þú'' (unglingabók)
* 2010 - ''Elskar mig, elskar mig ekki'' (smásögur)
* 2010 - ''Allt fínt en þú?'' (skáldsaga)
* 2011 - ''Upp á líf og dauða'' (unglingabók)
* 2012 - ''Léttir: Hugleiðingar harmónikkukonu''
* 2013 - ''Við Jóhanna''
* 2014 - ''Bara ef...'' (skáldsaga)
* 2015 - ''Konan í blokkinni'' (skáldsaga)
* 2016 - ''Stúlkan sem enginn saknaði'' (skáldsaga)
* 2017 - ''Óvelkomni maðurinn'' (skáldsaga)
* 2019 - ''Barnið sem hrópaði í hljóði'' (skáldsaga)
*2020 - ''Andlitslausa konan'' (skáldsaga)
== Leikrit ==
* 1995 - ''Að vera eða vera ekki''
* 1996 - ''Frátekið borð''
* 1997 - ''Leyndarmál''
* 1998 - ''Lófalestur''
* 1998 - ''Símastefnumót''
* 2000 - ''Það heilaga''
* 2000 - ''Koddahjal''
* 2000 - ''Helgarferð''
* 2000 - ''Fyrsta nóttin''
* 2002 - ''Stundarbrjálæði''
* 2002 - ''Stóra stundin''
* 2006 - ''Hér er kominn maður''
* 2006 - ''Kata. Einleikur''
* 2006 - ''Guðmundur. Einleikur''
* 2009 - ''Faraldur''<ref>Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/jonina-leosdottir „Jónína Leósdóttir“] (skoðað 21. júní 2019)</ref>
== Tilvísanir ==
<br />
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1954]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir kvenblaðamenn]]
gf9y1ys3mxhqk1pmxsdxhhmnce1qzl8
1889608
1889607
2024-11-28T18:21:11Z
Berserkur
10188
1889608
wikitext
text/x-wiki
'''Jónína Leósdóttir''' (f. [[16. maí]] [[1954]]) er íslenskur rithöfundur og blaðamaður.
Foreldrar Jónínu eru Leó Eggertsson aðalféhirðir og kona hans Fríða Björg Loftsdóttir húsmóðir.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=868 Æviágrip - Jónína Leósdóttir] (skoðað 21. júní 2019)</ref> Jónína á einn son, [[Gunnar Hrafn Jónsson]] fyrrverandi alþingismann með fyrrum eiginmanni sínum [[Jón Ormur Halldórsson|Jóni Ormi Halldórssyni]]. Eiginkona Jónínu er [[Jóhanna Sigurðardóttir]] fyrrverandi forsætisráðherra.
== Nám og störf ==
Jónína lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1974 og stundaði nám í listasögu og málvísindum við [[Essex]] háskóla í [[Bretland|Bretlandi]] veturinn 1975-1976. Hún lauk BA prófi í ensku og bókmenntafræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1984.
Jónína var starfsmaður þingflokks Bandalags jafnaðarmanna frá 1984-1985 og varaþingmaður flokksins frá 1983-1987, blaðamaður á [[Helgarpósturinn|Helgarpóstinum]] 1985-1988, ritstjóri vikublaðsins Pressunnar frá 1988-1990 og ritstjórnarfulltrúi tímaritsins [[Nýtt líf (tímarit)|Nýtt líf]] frá 1990-2005. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jónína helgað sig ritstörfum og gefið út fjölda bóka.
== Bækur ==
* 1998 - ''Guð almáttugur hjálpi þér. Æviminningur sr. Sigurðar Hauks Guðjónssonar.''
* 1992 - ''Rósumál. Líf og störf Rósu Ingólfsdóttur.''
* 1993 - ''Sundur og saman'' (unglingabók)
* 1994 - ''Þríleikur'' (skáldsaga)
* 2007 - ''Talað út um lífið og tilveruna'' (greinasafn)
* 2007 - ''Kossar og ólífur'' (unglingabók)
* 2008 - ''Svart & hvítt'' (unglingabók)
* 2009 - ''Ég & þú'' (unglingabók)
* 2010 - ''Elskar mig, elskar mig ekki'' (smásögur)
* 2010 - ''Allt fínt en þú?'' (skáldsaga)
* 2011 - ''Upp á líf og dauða'' (unglingabók)
* 2012 - ''Léttir: Hugleiðingar harmónikkukonu''
* 2013 - ''Við Jóhanna''
* 2014 - ''Bara ef...'' (skáldsaga)
* 2015 - ''Konan í blokkinni'' (skáldsaga)
* 2016 - ''Stúlkan sem enginn saknaði'' (skáldsaga)
* 2017 - ''Óvelkomni maðurinn'' (skáldsaga)
* 2019 - ''Barnið sem hrópaði í hljóði'' (skáldsaga)
*2020 - ''Andlitslausa konan'' (skáldsaga)
== Leikrit ==
* 1995 - ''Að vera eða vera ekki''
* 1996 - ''Frátekið borð''
* 1997 - ''Leyndarmál''
* 1998 - ''Lófalestur''
* 1998 - ''Símastefnumót''
* 2000 - ''Það heilaga''
* 2000 - ''Koddahjal''
* 2000 - ''Helgarferð''
* 2000 - ''Fyrsta nóttin''
* 2002 - ''Stundarbrjálæði''
* 2002 - ''Stóra stundin''
* 2006 - ''Hér er kominn maður''
* 2006 - ''Kata. Einleikur''
* 2006 - ''Guðmundur. Einleikur''
* 2009 - ''Faraldur''<ref>Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/jonina-leosdottir „Jónína Leósdóttir“] (skoðað 21. júní 2019)</ref>
== Tilvísanir ==
<br />
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1954]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir blaðamenn]]
13gk4zpqnuo4e81i9pwetp4ef61eg6p
Áskell Löve
0
162069
1889644
1863232
2024-11-29T01:06:30Z
Snaevar-bot
20904
fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889644
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox grasafræðingur
| nafn = Áskell Löve
| búseta = Ísland
| mynd =
| myndastærð = 250px
| myndatexti =
| fæðingardagur = 20. október 1916
| fæðingarstaður = [[Ísafjörður]]
| dánardagur = 29. maí 1994
| dánarstaður = [[San Jose]] ([[Kalifornía]], [[Bandaríkin]])
| virkur =
| þekktur_fyrir =
| þekkt_fyrir =
| þjóðerni =
| starf = kerfis-[[grasafræði|grasafræðingur]], [[erfðafræði|erfðafræðingur]]
| titill =
| verðlaun = [[:en:Guggenheim Fellowship|Guggenheim fellow]] (1963)<ref>{{Vefheimild|url=https://www.gf.org/fellows/all-fellows/askell-love/|titill=Áskell Löve|dags=|höfundur=|vefsíða=www.gf.org|útgefandi=John Simon Guggenheim Memorial Foundation|tilvitnun=|tungumál=en|skoðað-þann=18. febrúar 2021|archive-url=|archive-date=}}</ref>
| maki = [[Doris Löve]]
}}
'''Áskell Löve''' ([[20. október]] [[1916]] – [[29. maí]] [[1994]]) var íslenskur <!-- "systematic botanist", svo kerfis- betra(?): -->kerfis-[[grasafræði|grasafræðingur]] og erfðafræðingur. Rannsóknir Áskels beindust fyrst og fremst að flóru [[Norðurslóðir|Norðurslóða]]<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/140344/ Morgunblaðið. 2. júní 1994]</ref> – [[mosar|mosum]], [[æðplöntur|æðplöntum]] og [[fræplöntur|háplöntum]]. Hann með konu sinni [[Doris Löve|Doris]] var fyrsti rannsakandinn sem gaf til kynna fjölda [[litningur|litninga]] fyrir hverja tegund sem vex á Íslandi.
<!--
== Education ==
Áskell studied [[botany]] at [[Lund University]], [[Sweden]], from 1937. He received his [[PhD]] in 1942 in botany and a [[Doctor of Science|D.Sc.]] degree in [[genetics]] the year after. From 1941 to 1945, he was a research associate at [[Lund University]] and a corresponding [[geneticist]] at the [[University of Iceland]].
== Work ==
In 1945, where he served as director of ''Institute of Botany and Plant Breeding'' at the [[University of Iceland]] 1945–1951. Then, the family moved to [[North America]], where Áskell became associate professor of botany at the [[University of Manitoba]], [[Canada]]. In 1956, he became ''Professeur de Recherches'' at [[Université de Montréal]] and, in 1964 professor of [[biology]] at the [[University of Colorado at Boulder]], which he remained until 1974.
Áskell was awarded a [[:en:Guggenheim Fellowship|Guggenheim fellow]] in 1963<ref>[http://www.gf.org/fellows/all?index=l&page=16 List of Guggenheim Fellows]</ref> and elected member of the Icelandic Academy of Sciences. He was a co-founder of the [[Flora Europaea]]-project. He retained his [[Iceland]]ic citizenship to his death.
-->
== Æviágrip ==
Áskell fæddist á [[Ísafjörður|Ísafirði]]. Hann nam grasafræði við [[Háskólinn í Lundi|Háskólann í Lundi]] í Svíþjóð frá 1937. Hann giftist <!--his fellow student and colleague [[Doris Löve]] (née Wahlén). Together, they moved back to [[Iceland]] in 1945.--> samnemanda sínum [[Doris Löve|Doris (þá Doris Wahlén)]] og unnu þau saman að flestum verkum hans. Hann lauk doktorsprófi árið 1942 í grasafræði og D.Sc. gráðu í erfðafræði árið eftir. Frá 1941 til 1945 vann hann sem rannsakandi við Háskólann í Lundi og erfðafræðingur við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
Árið 1951 flutti hann til Norður-Ameríku þar sem hann hóf störf sem dósent í grasafræði við háskólann í Manitoba (Winnipeg). Síðan 1951 hann starfaði sem prófessor við Montreal háskóla í Kanada. Svo komst hann til Bandaríkjanna og var prófessor í líffræði og formaður líffræðideildar við háskólann í Boulder (Colorado) frá 1964 til 1976. Árið 1974 neyddist Áskell til að segja af sér (líklega vegna póltískra ofsókna<ref>{{Vefheimild|url=http://huntbot.org/hibdarc/collections/319/319_Love_Bx2FF22r.pdf|titill=Family History|höfundur=Doris Löve, née Wahlén|útgefandi=Hunt Institute for Botanical Documentation|mánuður=febrúar|ár=1997|bls=86–88}}</ref>) og síðan 1976 flytja til í San Jose (Kalifornía).
<!-- In 1974, Áskell, then full professor and chairman of the biology department of the [[university of Colorado Boulder]], was forced to resign. In 1997, his wife wrote her family history, a 86-page biography that provides a detailed explanation of her husband's forced resignation. This mémoire was deposited at the [[Hunt Botanical Library]] in Pittsburgh in 1997 and was supposed to be kept unreleased until 2018.<ref name=":0">{{cite journal|last1=Kaersvang|first1=Lóa Löve|last2=Weber|first2=W.A.|last3=Ives|first3=J. D.|year=2000|title=Doris Löve (1918–2000) In Memoriam|url=https://archive.org/details/sim_arctic-antarctic-and-alpine-research_2000-08_32_3/page/360|journal=Arctic and Alpine Research|volume=32|issue=3|pages=360–363|doi=10.1080/15230430.2000.12003375|jstor=1552536|s2cid=218525313|doi-access=free}}</ref> -->
Áskell var sérstaklega áhugasamur um fjölda [[litningur|litninga]] í plöntum, og birti margar greinar á því sviði.<!--
Áskell was particularly interested in the [[chromosome number]]s of plants. He published numerous accounts in this field,--><ref>{{cite journal|last1= Löve | first1= Á.|last2= Löve|first2= D.|author-link2 = Doris Löve |year= 1956 |title= Cytotaxonomical conspectus of the Icelandic flora |journal = Acta Horti Gotoburgensis | volume= 20|issue =4 | pages=65–290 }}</ref><ref>{{cite book |last1= Löve | first1= Á.|last2= Löve|first2= D.|author-link2 = Doris Löve |year= 1961 |title= Chromosome numbers of central and northwest European plant species |series=Opera Botanica |volume=5 | publisher= Almqvist & Wiksell |location= Stockholm |pages= 1–581 }}</ref><ref>{{cite book |last1= Löve | first1= Á.|last2= Löve|first2= D.|author-link2 = Doris Löve |year= 1966 |title= Cytotaxonomy of the alpine vascular plants of Mount Washington |series=University of Colorado Studies. Series of Biology No. 24|publisher= University of Colorado |location= Boulder |pages= 1–75 }}</ref><ref>{{cite book |last1= Löve | first1= Á.|last2= Löve|first2= D.|author-link2 = Doris Löve |year= 1974 |title= Cytotaxonomical atlas of the Slovenian flora |series= Cytotaxonomical Atlases vol. 1|publisher= J. Cramer|location= Vaduz |pages= 1241 }}</ref><ref>{{cite book |last1= Löve | first1= Á.|last2= Löve|first2= D.|author-link2 = Doris Löve |year= 1975 |title= Cytotaxonomical atlas of the Arctic flora |series= Cytotaxonomical Atlases vol. 2|publisher= J. Cramer|location= Vaduz |pages= 598 }}</ref><ref>{{cite book |last1= Löve | first1= Á.|last2= Löve|first2= D.|author-link2 = Doris Löve | last3= Pichi-Sermolli |first3= R. E. G. <!-- | author-link3 = Rodolfo Emilio Giuseppe Pichi-Sermolli --> |year= 1977 |title= Cytotaxonomical atlas of the Pteridophyta |series= Cytotaxonomical Atlases vol. 3|publisher= J. Cramer|location= Vaduz |pages= 398 }}</ref>
Áskell birti líka greinar um [[þróun]] plantna frá fræðilegum sjónarhóli, t.d. ''The biological species concept and its evolutionary structure''.<!--
Áskell also wrote papers about plant [[evolution]] from a more theoretical angle, e.g. the still cited ''The biological species concept and its evolutionary structure''.--><ref>{{cite journal|last1= Löve | first1= Á.|year= 1964 |title= The biological species concept and its evolutionary structure |journal= Taxon | volume=13 | issue=2 |pages= 33–45 | jstor=1216308 | doi= 10.2307/1216308}}</ref>
<!--
He wrote some [[flora]]s on Icelandic plants, including ''Íslenzk Ferðaflóra'' (1970, 2nd. ed. 1975), illustrated by [[Dagny Tande Lid]].<ref>{{cite book |last1= Löve | first1= Á.| year=1970 | title=Íslenzk Ferðaflóra | language=is |trans-title=Icelandic Excursion Flora, Drawings by Dagny Tande Lid | publisher= Almenna Bókfélagið |location= Reykjavík }}</ref>
-->
Meðal þekktra nemenda hans voru [[Brij Mohan Kapoor]], Hugh Bollinger og Bill Weber.
== Verk ==
[[Mynd:Íslenzkar jurtir. Áskell Löve (1945).jpg|200px|thumb|hægri|Íslenzkar jurtir. 1945]]
Áskell var höfundur 12 bóka og yfir 1400 ritgerða. Þekktastar eru tvær bækur um Flóru Íslands, myndskreyttar af norska listamanninum Dagny Tande Lid [[:no:Dagny Tande Lid|Dagny Tande Lid]] ([[1903]]–[[1998]]):
* ''Íslenskar jurtir''. — 1945. Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn.
* ''Íslenzk ferðaflóra''. — 1970. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
* ''Íslenzk ferðaflóra''. — 1977. 2. útgáfa. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
* ''Flora of Iceland''. — 1983. Almenna bókafélagið, Reykjavík.{{ref-en}}
Önnur helstu vísindarit hans:
* Cyto-genetic studies in Rumex. // Botaniske Notiser. — 1940.{{ref-sv}}
* Études cytogénétiques géographique-systématique du Rumex subgenus Acetosella. // Botaniske Notiser. — 1941.{{ref-sv}}
* Cyto-ecological investigations on Cakile (Their Studies on the origin of the Icelandic flora). — 1947.{{ref-en}}
* Studies on Bryoxiphium. — 1953.{{ref-en}}
* Cytotaxonomical conspectus of the Icelandic flora. // Acta Horti Gotoburgensis. — 1956.{{ref-en}}
* Origin of the Arctic flora. — 1959.{{ref-en}}
* Taxonomic remarks on some American alpine plants. // University of Colorado studies. — 1965.{{ref-en}}
Sameiginleg vísindarit með konu sinni Doris Löve:
* Chromosome numbers of northern plant species. — 1948.{{ref-en}}
* The geobotanical significance of polyploidy: 1. Polyploidy and latitude. — 1949.{{ref-en}}
* North Atlantic Biota and Their History. — 1963.{{ref-en}}
* Cytotaxonomy of the Alpine Vascular Plants of Mount Washington. // University of Colorado Studies. Series in Biology, No. 24. — 1966.{{ref-en}}
* Cytotaxonomical Atlas of the Slovenian Flora. — 1974.{{ref-en}}
* Plant Chromosomes. — 1975.{{ref-en}}
* Cytotaxonomical Atlas of the Arctic Flora. — 1975.{{ref-en}}
[[Mynd:Hieracium floribundum 1 (5097296301).jpg|200px|thumb|hægri|{{FH|Pilosella islandica|aut=Á.Löve|Íslandsfífill|s=0}} er fíflategundin sem Áskell lýsti.]]
Staðlaða höfundarstyttingin <span style="font-variant: small-caps;">''Á.Löve''</span> er notuð til að tilgreina hann sem höfund þegar vitnað er í grasafræði og um 1370 nöfn gefin út af Áskeli Löve.<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.ipni.org/a/22560-1
|titill=Löve, Áskell (1916–1994)
|dags=
|höfundur=
|vefsíða=www.ipni.org
|útgefandi=International Plant Names Index
|tilvitnun=
|tungumál=en
|skoðað-þann=18. febrúar 2021
|archive-url=
|archive-date=
}}</ref>
Nokkur latnesk heiti plantna (af meira en 1370) sem hann lýsti:<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.ipni.org/?q=name%20author%3A%C3%81.L%C3%B6ve
|titill=Name author Á.Löve
|dags=
|höfundur=
|vefsíða=www.ipni.org
|útgefandi=International Plant Names Index
|tilvitnun=
|tungumál=en
|skoðað-þann=18. febrúar 2021
|archive-url=
|archive-date=
}}</ref>
* {{FH|Acetosa alpestris subsp. islandica |aut=Á.Löve||}}
* {{FH|Cakile edentula subsp. islandica |aut=Á.Löve||}}
* {{FH|Cochlearia islandica |aut=Á.Löve||}}
* {{FH|Dactylorhiza islandica |aut=Á.Löve & D.Löve||}}
* {{FH|Oberna uniflora subsp. islandica |aut=Á.Löve||}}
* {{FH|Pilosella islandica |aut=Á.Löve||}}
* {{FH|Galium normanii var. islandicum|aut=Á.Löve||}}
* {{FH|Papaver nordhagenianum var. islandicum|aut=Á.Löve||}}
== Heimildir ==
* ''William A. Weber''. In Memoriam: Áskell Löve, 1916–1994 // Arctic and Alpine Research, Vol. 26, No. 3 (ágú., 1994), pp. 313—314.{{ref-en}}
* [https://www.jstor.org/pss/1223562 ''Williams Weber''. Áskell Löve (1916–1994). // Taxon, Vol. 43, No. 4 (nóv., 1994), pp. 670–671]{{ref-en}}
* [https://web.archive.org/web/20050521055321/http://www.vesmir.cz/clanek.php3?CID=4267 ''Zdeněk Černohorský''. Islandský botanik Áskell Löve zemřel. // Vesmír 74, 46, 1995/1]{{ref-cs}}
* [https://www.ou.edu/cas/botany-micro/ben/ben242.html ''Dr. A. Ceska''. Doris Löve (1918–2000) // BEN (Botanical Electronic News). No. 242. 4. mars 2000.] — ISSN 1188-603X.{{ref-en}}
* [https://lovefamilyhistory.blogspot.com/2007/09/lve-name-in-iceland.html The Löve name in Iceland]{{ref-en}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Íslenskir náttúrufræðingar]]
{{fd|1916|1994}}
o614bbk20vcn4jdrts4unrpfyvv73dz
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
0
162624
1889589
1884232
2024-11-28T16:25:15Z
Haframjolk
22731
Lagfæring á ártölum og breyting á orðalagi um alþingiskosningar
1889589
wikitext
text/x-wiki
'''Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir''', einnig þekkt sem '''Owl Fisher''' (fædd 6. janúar 1991), er íslenskur [[kynsegin]] greinahöfundur, kvikmyndagerðarmanneskja, rithöfundur og [[Trans fólk|trans]] aðgerðasinni.
== Yngri árin ==
Ugla Stefanía fæddist á Íslandi þann 6. janúar 1991. Hún kom út úr skápnum sem trans árið 2010 og var þá ein yngsta manneskjan á Íslandi til að ganga í gegn um læknisfræðilegt kynstaðfestingarferli. <ref name="LeBlanc">{{Vefheimild|url=https://gayiceland.is/2016/ugla-stefania-resowing-history/|tungumál=en}}</ref> Faðir Uglu er oddviti sveitarstjórnar Húnavatnshrepps, þar sem Ugla er fædd og uppalin. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.hunavatnshreppur.is/is/stjornsysla/sveitastjorn|tungumál=is}}</ref> Hann hefur opinberlega stutt Uglu og hennar ferli. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.feykir.is/is/frettir/timinn-breytir-draumum-og-aevintyrum-i-veruleika-askorandapenni-jon-gislason-stora-burfelli|tungumál=is}}</ref>
Árið 2016 útskrifaðist Ugla með meistaragráðu í kynjafræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
== Aktívismi og ferill ==
=== Hinsegin-aktívismi ===
Ugla var meðal stofnfélaga HIN - Hinsegin Norðurland, samtaka hinsegin fólks á Norðurlandi, árið 2011. Í kjölfarið af því varð hún stjórnarmeðlimur [[Trans Ísland]] og var formaður félagsins allt fram í mars 2022. <ref>{{Vefheimild|url=https://trans.samtokin78.is/um-felagid/|tungumál=en-GB}}</ref> Ugla var fræðslustýra [[Samtökin '78|Samtakanna '78]] frá 2012 til 2016. <ref>{{Vefheimild|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/arsskyrslur/|tungumál=is-IS}}</ref> Hún lét einnig til sín taka á alþjóðavettvangi og var stjórnarmeðlimur í [[IGLYO]], alþjóðlegum samtökum hinsegin ungmenna og stúdenta, frá 2014 til 2016. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.iglyo.com/board2015/|tungumál=en}}</ref>
Árið 2016 hélt Ugla [[TED (ráðstefna)|TEDx]]<nowiki/>–fyrirlestur á [[TEDx Reykjavík]] sem kallaðist „Moving Beyond the Binary of Sex and Gender.“ Í fyrirlestrinum fjallaði Ugla um trans- og intersex fólk frá sínu persónulegu sjónarhorni. <ref name="LeBlanc"/>
Árin 2015 til 2019 tók Ugla, ásamt [[Kitty Anderson]] frá Intersex Ísland, þátt í vinnu við að semja frumvarp um [[kynrænt sjálfræði]]. Fyrsti áfangi frumvarpsins var samþykktur á [[Alþingi]] í júní 2019. Ugla gagnrýndi lokaútgáfu þess, en greinar sem veittu intersex börnum vernd gegn læknisfræðilegum inngripum höfðu verið fjarlægðar.
Ugla Stefanía flutti til Bretlands árið 2016. Þar stýrir hún kvikmyndaverkefninu ''My Genderation'', sem varpar ljósi á upplifanir trans fólks. Einnig hefur hún unnið með All About Trans, breskum samtökum sem vinna að því að auka sýnileika trans fólks í fjölmiðlum. Ugla hefur skrifað fjölda greina í bresk dagblöð á borð við ''[[The Guardian]]'' og ''The Independent'', auk lesbíutímaritsins ''DIVA''. Hún var einnig meðhöfundur bókarinnar ''Trans Teen Survival Guide'' ásamt Fox Fisher. Bókin var gefin út af Jessica Kingsley Publishers árið 2018. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.refinery29.com/en-gb/fox-owl-fisher-trans-teen-survival-guide|tungumál=en-GB}}</ref>
Í júní 2020 slitu Ugla og þrír aðrir höfundar tengsl við bókaumboðsskrifstofuna Blair Partnership, sem var einnig umboðsskrifstofa [[J. K. Rowling|J.K. Rowling]], eftir að fyrirtækið neitaði að gefa út opinbera yfirlýsingu sem styddi við réttindi trans fólks í kjölfar transfóbískra yfirlýsinga Rowling. <ref>{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/books/2020/jun/22/authors-quit-jk-rowling-agency-over-transgender-rights|title=Authors quit JK Rowling agency over transgender rights|last=Waterson|first=Jim|date=22 June 2020|work=The Guardian|access-date=24 July 2020}}</ref>
=== Stjórnmálaferill ===
Árin 2016 og 2017 bauð Ugla sig fram til [[Alþingi|Alþingis]] fyrir hönd [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. Árið 2017 tilkynnti hún afsögn sína úr flokknum í kjölfar þess að hann myndaði ríkisstjórn með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]].<ref>{{Vefheimild|url=https://stundin.is/grein/5869/}}</ref> Árið 2024 var hún kjörin í oddvitasæti lista [[Píratar|Pírata]] í Norðvesturkjördæmi til [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosninga]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638713d/-eg-atti-ekki-von-a-fyrsta-saeti-|title=Ég átti ekki von á fyrsta sæti|last=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|first=|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-24}}</ref>
== Viðurkenningar ==
Árið 2015 hlaut Ugla fræðslu- og vísindaviðurkenningu [[Siðmennt|Siðmenntar]]. <ref>{{Vefheimild|url=https://sidmennt.is/sidmennt/vidurkenningar/|tungumál=is}}</ref>
Ugla var á lista [[BBC|breska ríkisútvarpsins]], 100 Women, árið 2019.
== Heimildir ==
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1991]]
[[Flokkur:Trans konur]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir kvikmyndagerðarmenn]]
58r3zdhoiafiesqk2hpu7rzekr8o3mt
Ráðherrann (sjónvarpsþáttur)
0
163573
1889657
1841528
2024-11-29T08:48:03Z
Alvaldi
71791
1889657
wikitext
text/x-wiki
'''Ráðherrann''' er [[ísland|íslensk]] pólitískt drama sem fjallar um forsætisráðherra með geðræn vandamál. <br>
{{Sjónvarpsþáttur
| show_name = Ráðherrann
| image =
| caption =
| show_name_2 =
| genre = [[Pólitík]] <br> [[Drama]]
| creator = [[Birkir Blær Ingólfsson]] <br> [[Björg Magnúsdóttir]] <br> [[Jónas Margeir Ingólfsson]]
| director = [[Nanna Kristín Magúsdóttir]] <br> [[Arnór Pálmi Arnarson]]
| developer =
| presenter =
| starring = [[Ólafur Darri Ólafsson]] <br> [[Anita Briem]] <br> [[Þuríður Blær Jónsdóttir]] <br> [[Þorvaldur Davíð Kristjánsson]] <br> [[Elva Ósk Ólafsdóttir]] <br> [[Oddur Júlíusson]] <br> [[Jóhann Sigurðarson]] <br> [[Jóel Sæmundsson]] <br> [[Sigurður Sigurjónsson]]
| voices =
| narrated =
| theme_music_composer =
| opentheme =
| endtheme =
| composer = [[Kjartan Hólm]]
| country = {{ISL}} [[Ísland]]
| language = [[Íslenska]]
| num_seasons =
| num_episodes = 8
| list_episodes =
| executive_producer = [[Anna Vigdís Gísladóttir]]
| producer = [[Sagafilm]] <br> [[Patchwork]]
| asst_producer =
| editor =
| location =
| camera =
| runtime = 52 mín.
| network = [[RÚV]]
| picture_format = 16:9
| audio_format =
| first_run =
| first_aired = 20. september 2020
| last_aired = 8. nóvember 2020
| preceded_by =
| followed_by =
| related =
| website =
| imdb_id = 10087640
| tv_com_id =
}}
Þættirnir voru sýndir á [[Rúv]] haustið [[2020]]. <br>
Þann 8. Júlí 2023 var tilkynnt að önnur þáttaröð væri í vinnslu og að tökur myndu hefjast á næstunni. <ref>8. júlí 2023, [https://www.mbl.is/folk/frettir/2023/07/08/radherrann_snyr_aftur/ Ráðherrann snýr aftur] [[Morgunblaðið]]</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir sýndir árið 2020]]
61byqpek3gld44xncibzxdnckdujvzh
1889658
1889657
2024-11-29T08:56:26Z
Alvaldi
71791
1889658
wikitext
text/x-wiki
{{Sjónvarpsþáttur
| show_name = Ráðherrann
| image =
| caption =
| show_name_2 =
| genre = [[Pólitík]] <br> [[Drama]]
| creator = [[Birkir Blær Ingólfsson]] <br> [[Björg Magnúsdóttir]] <br> [[Jónas Margeir Ingólfsson]]
| director = [[Nanna Kristín Magúsdóttir]] <br> [[Arnór Pálmi Arnarson]]
| developer =
| presenter =
| starring = [[Ólafur Darri Ólafsson]] <br> [[Anita Briem]] <br> [[Þuríður Blær Jónsdóttir]] <br> [[Þorvaldur Davíð Kristjánsson]] <br> [[Elva Ósk Ólafsdóttir]] <br> [[Oddur Júlíusson]] <br> [[Jóhann Sigurðarson]] <br> [[Jóel Sæmundsson]] <br> [[Sigurður Sigurjónsson]]
| voices =
| narrated =
| theme_music_composer =
| opentheme =
| endtheme =
| composer = [[Kjartan Hólm]]
| country = {{ISL}} [[Ísland]]
| language = [[Íslenska]]
| num_seasons =
| num_episodes = 16
| list_episodes =
| executive_producer = [[Anna Vigdís Gísladóttir]]
| producer = [[Sagafilm]] <br> [[Patchwork]]
| asst_producer =
| editor =
| location =
| camera =
| runtime = 52 mín.
| network = [[RÚV]]
| picture_format = 16:9
| audio_format =
| first_run =
| first_aired = 20. september 2020
| last_aired =
| preceded_by =
| followed_by =
| related =
| website =
| imdb_id = 10087640
| tv_com_id =
}}
'''Ráðherrann''' er [[ísland|íslensk]] pólitískt drama sem fjallar um forsætisráðherra með geðræn vandamál. Þættirnir voru frumsýndir á [[Rúv]] haustið [[2020]].
Þann 8. Júlí 2023 var tilkynnt að önnur þáttaröð væri í vinnslu og að tökur myndu hefjast á næstunni.<ref>8. júlí 2023, [https://www.mbl.is/folk/frettir/2023/07/08/radherrann_snyr_aftur/ Ráðherrann snýr aftur] [[Morgunblaðið]]</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir sýndir árið 2020]]
9konveko7mlcc3yshw7scq2uv05vov8
Tommi togvagn
0
166483
1889563
1889489
2024-11-28T13:06:39Z
Akigka
183
1889563
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:A_Day_Out_with_Thomas_2015_in_Uxbridge,_ON_(20709085270).jpg|thumb|right|Lestarvagn í gervi Tomma togvagns.]]
'''Tommi togvagn''' ([[enska]]: ''Thomas & Friends'') er bresk [[sjónvarpsþáttaröð]] fyrir börn búin til af [[Britt Allcroft]]. Myndin er byggð á bókaflokknum ''[[The Railway Series]]'' eftir séra [[Wilbert Awdry]] og síðar [[Christopher Awdry|Christopher]] son hans og fjallar um ævintýri Tomma, talandi eimreiðar, sem býr á hinni skálduðu eyju Sodor með félögum sínum Edvard, Hinrik, Gyrði, Jakobi, Pésa og fleirum. Tommi lendir yfirleitt í vandræðum við að sinna verkum sem henta betur stærri og skynsamari eimreiðum, en gefst aldrei upp á að vera „virkilega gagnleg eimreið“. Fyrsta þáttaröðin var sýnd á [[ITV]] árið 1984.
Þættirnir voru gerðir með [[járnbrautarlíkan]]i á kvarðanum 1:32. Andlit eimreiðanna voru ekki kvikuð heldur breyttu um svip milli klippinga. Einstaka sinnum var notast við [[stop-motion]]-hreyfingar eða [[teiknimynd]]ir.
[[Ringo Starr]] var sögumaður í fyrstu tveimur þáttaröðunum í bresku sjónvarpi. Íslenska útgáfan af þáttaröðinni var talsett af [[Davíð Þór Jónsson|Davíð Þór Jónssyni]].
[[Flokkur:Breskir sjónvarpsþættir]]
{{s|1984}}
gttocntncfv3p7kde5o6vw65o4r08wq
Jamala
0
166562
1889645
1808394
2024-11-29T01:06:41Z
Snaevar-bot
20904
fjarlæging falinns ensks texta using [[Project:AWB|AWB]]
1889645
wikitext
text/x-wiki
{{Tónlistarfólk
|heiti= Jamala
|mynd= Jamala at Eurovision 2016 Press Conference.jpg
|myndatexti= Jamala í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] (2016)
|nafn= Susana Alimivna Jamaladinova (''Susana Alim qızı Camaladinova'')
|fæðing= {{Fæðingardagur og aldur|1983|8|27}}
|uppruni= [[Osh]], [[Sovétlýðveldi Kirgisa|kirgíska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Kirgistan]])
|stefna= [[Raftónlist|raf]], [[Þjóðlagatónlist|þjóðlaga]], [[Sálartónlist|sálar]], [[blús]], [[popptónlist]]
|ár= 2001–núverandi
| útgefandi = Moon, Enjoy! Records, Universal
}}
'''Súsana Alímívna Dzjamaladínova'''{{efn|[[krímtataríska]]: Susana Alim qızı Camaladinova, Сусана Алим къызы Джамаладинова; [[úkraínska]]: Суса́на Алі́мівна Джамаладі́нова (Súsana Alímívna Dzjamaladínova); [[rússneska]]: Суса́на Али́мовна Джамалади́нова (Súsana Alímívna Dzhamaladínova).}} (f. 27. ágúst 1983), betur þekkt undir sviðsnafninu '''Jamala'''{{efn|[[krímtataríska]]: Camala, Джамала; [[úkraínska]]: Джама́ла; [[rússneska]]: Джама́ла.}}, er [[Úkraína|úkraínsk]] söngkona, leikkona og lagahöfundur. Hún tók þátt í og sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016]] fyrir [[Úkraína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Úkraínu]] með laginu „[[1944 (lag)|1944]]“. Árin 2017, 2018 og 2019 var hún í dómnefnd [[Vidbir]], undankeppni [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Eurovision]] í Úkraínu.
Jamala er [[Krímtatarar|Krímtatari]] og í laginu „1944“ fjallaði hún um nauðungarflutninga Krímtarara frá [[Krímskagi|Krímskaga]] sem skipaðir voru af stjórn [[Jósef Stalín|Stalíns]] árið 1944. Lagið olli nokkrum deilum þar sem [[Rússland|Rússar]] töldu það vera dæmi um pólitískan áróður sem samræmdist ekki reglum Eurovision. Lagið var víða talið fela í sér gagnrýni á nýafstaðna atburði, nánar tiltekið [[Innlimun Rússlands á Krímskaga|innlimun Rússa á Krímskaga]] árið 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Umdeilt framlag Úkraínu í Eurovision|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/umdeilt-framlag-ukrainu-i-eurovision|útgefandi=[[RÚV]]|dags=22. febrúar 2016|skoðað=16. maí 2023|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref>
==Útgefið efni==
===Breiðskífur===
====Stúdíó====
* ''For Every Heart'' (2011)
* ''All or Nothing'' (2013)
* ''Подих (Podykh)'' (2015)
* ''1944'' (2016)
* ''Крила (Kryla)'' (2018)
* ''Ми (My)'' (2021)
====Beint====
* ''For every heart. Live at Arena Concert Plaza'' (2012)
====Samantekt====
* ''10'' (2019)
* ''Свої (Svoi)'' (2020)
====Remix====
* ''Solo'' (2019)
===Stuttskífur===
* ''Thank You'' (2014)
* ''1944'' (2016)
* ''5:45'' (2021)
==Neðanmálsgreinar==
{{notelist}}<references group="lower-alpha" />
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|æviágrip|tónlist}}
[[Flokkur:Úkraínskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]]
{{f|1983}}
5kqta2y7l8rogv7b36dgi5uc8a2dg67
Ischia
0
170874
1889577
1785287
2024-11-28T13:23:32Z
Akigka
183
1889577
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ischia da procida.jpg|thumb|Ischia séð frá Procida]]
'''Ischia''' er lítil eldfjallaeyja í [[Tyrrenahaf|Tyrrenahafi]] undan strönd [[Ítalía|Ítalíu]], um 30 km frá [[Napólí]]. Eyjan er mjög þéttbýl með yfir 60 þúsund íbúa. Hún er frá fornu fari þekkt fyrir heitar laugar og baðstaði og er í dag vinsæll áfangastaður ferðamanna. Eyjan er sögusvið [[Ævintýri Tinna|Tinnabókarinnar]] ''Tintin et l´alph-art'' sem höfundi Tinna, [[Hergé]], auðnaðist ekki að ljúka fyrir andlát sitt og kom út að honum látnum árið 1986. Ischia kemur sömuleiðis við sögu í bókum ítalska rithöfundarins [[Elena Ferrante|Elenu Ferrante]], þ.e. svonefndum Napólífjórleik um tvær vinkonur í Napólí á fimmta áratugnum.
==Heimildir==
Fyrirmynd greinarinnar var “Ischia” á ensku útgáfu Wikipediu. Sótt 27.11.2022.
[[Flokkur:Ítalskar eyjar]]
szgf3xz7ml99poe94vzbtrx3wnywd0q
UTC+01:00
0
178435
1889578
1846793
2024-11-28T13:23:50Z
Akigka
183
1889578
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:UTC+0100 - 2021.svg|thumb|300px|Kort af UTC+01:00]]
'''UTC+01:00''' er tímabelti þar sem klukkan er 1 tíma á undan [[UTC]]. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
*[[Mið-Evróputími]]
*[[Vestur-Afríkutími]]
*[[Sumartími Vestur-Evrópu]]
**[[Sumartími Bretlands]]
== Mið-Evróputími (Vetur á norðurhveli)==
Borgir: [[Berlín]], [[Búdapest]], [[Frankfurt]], [[München]], [[Hamborg]], [[Köln]], [[Düsseldorf]], [[Stuttgart]], [[Leipzig]], [[Dortmund]], [[Essen]], [[Bremen]], [[Hanover]], [[Mainz]], [[Róm]], [[Mílanó]], [[Napólí]], [[Feneyjar]], [[Flórens]], [[Palermo]], [[Tórínó]], [[Genúa]], [[Vatíkanið]], [[San Marínó (borg)|San Marínó]], [[París]], [[Marseille]], [[Bordeaux]], [[Nantes]], [[Lyon]], [[Lille]], [[Montpellier]], [[Toulouse]], [[Strassborg]], [[Nice]], [[Madríd]], [[Barselóna]], [[València]], [[Sevilla]], [[Malaga]], [[Bilbao]], [[A Coruña]], [[Granada]], [[Andorra]], [[Vín (Austurríki)|Vín]], [[Salzburg]], [[Innsbruck]], [[Zürich]], [[Genf]], [[Bern]], [[Bellinzona]], [[Lausanne]], [[Luzern]], [[St. Gallen]], [[Brussel]], [[Antwerpen]], [[Amsterdam]], [[Rotterdam]], [[Lúxemborg (borg)|Lúxemborg]], [[Valletta]], [[Kaupmannahöfn]], [[Stokkhólmur]], [[Ósló]], [[Varsjá]], [[Prag]], [[Zagreb]], [[Tírana]], [[Sarajevó]], [[Pristína]], [[Podgorica]], [[Skopje]], [[Belgrad]], [[Bratislava]], [[Ljubljana]], [[Vaduz]], [[Schaan]], [[Serravalle]], [[Dogana]], [[Monte Carlo]], [[Mónakó (borg)|Mónakó]], [[St. Paul's Bay]]
=== Evrópa ===
==== Mið-Evrópa ====
* {{fáni|Albanía}}
* {{fáni|Andorra}}
* {{fáni|Austurríki}}
* {{fáni|Belgía}}
* {{fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
* {{fáni|Bretland}}
**{{fáni|Gíbraltar}}
* {{fáni|Danmörk}}
* {{fáni|Frakkland}}
* {{fáni|Holland}}
* {{fáni|Ítalía}}
* {{fáni|Kósovó}}
* {{fáni|Króatía}}
* {{fáni|Liechtenstein}}
* {{fáni|Lúxemborg}}
* {{fáni|Malta}}
* {{fáni|Mónakó}}
* {{fáni|Norður-Makedónía}}
* {{fáni|Noregur}}
**[[Svalbarði]] (ásamt [[Bjarnarey (Svalbarða)|Bjarnarey]])
**[[Jan Mayen]]
* {{fáni|Pólland}}
* {{fáni|San Marínó}}
* {{fáni|Serbía}}
* {{fáni|Slóvakía}}
* {{fáni|Slóvenía}}
* {{fáni|Spánn}}<ref name=wtzeur>{{cite web|url=http://www.worldtimezone.com/time-europe12.php|title=Europe Time Zone Map|publisher=WorldTimeZone.com|access-date=21 April 2014}}</ref> (Með [[Baleareyjar|Baleareyjum]],<ref name=wtzeur/> [[Ceuta]] og [[Melilla]], og án [[Kanaríeyjar|Kanaríeyja]])
* {{fáni|Svartfjallaland}}
* {{fáni|Sviss}}
* {{fáni|Svíþjóð}}
**[[Gotland]]
* {{fáni|Tékkland}}
* {{fáni|Ungverjaland}}
* {{fáni|Vatíkanið}}
* {{fáni|Þýskaland}}
=== Suðurskautslandið ===
* {{fáni|Noregur}}
**[[Bouveteyja]]
**[[Maudland]]
== Sumartími Vestur-Evrópu (Norðurhvel) ==
Borgir: [[London]], [[Birmingham]], [[Manchester]], [[Edinborg]], [[Liverpool]], [[Bristol]], [[Belfast]], [[Glasgow]], [[Cardiff]], [[Dyflinn]], [[Cork]], [[Limerick]], [[Las Palmas de Gran Canaria]], [[Santa Cruz de Tenerife]], [[Lissabon]], [[Porto]], [[Braga]], [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
=== Evrópa ===
==== Vestur-Evrópa ====
* {{fáni|Danmörk}}
** {{fáni|Færeyjar}}
* {{fáni|Írland}}
* {{fáni|Portúgal}} (ásamt [[Madeiraeyjar|Madeiraeyja]] og án [[Asóreyjar|Asóreyja]])
* {{fáni|Bretland}} ([[Stóra-Bretland]]) – (GMT / BST)<ref name=tteurope>{{cite web|url=http://www.timetemperature.com/globes/europe-time-zone-globe.shtml|title=Europe Time Zone Globe|publisher=TimeTemperature.com|access-date=14 July 2012}}</ref> (Ásamt [[Guernsey]], [[Isle of Man]] og [[Jersey]])
**{{fáni|England}}
**{{fáni|Skotland}}
***[[Norðureyjar]]
****[[Orkneyjar]]
****[[Hjaltlandseyjar]]
***[[Ytri Suðureyjar]]
**{{fáni|Norður-Írland}}
**{{fáni|Wales}}
***[[Öngulsey]]
*[[Ermarsundseyjar]]
**[[Alderney]]
**[[Sark]]
**[[Herm]]
**[[Wighteyja]]
**[[Normandí]]
==== Atlantshafið ====
* {{fáni|Portúgal}}
**[[Madeiraeyjar]]
* {{fáni|Spánn}}
**[[Kanaríeyjar]]
== Staðartími (Allt árið)==
Borgir: [[Lagos]], [[Abuja]], [[Kinshasa]], [[Algeirsborg]], [[Túnis (borg)|Túnis]], [[Rabat]], [[Casablanca]], [[Tangier]], [[Marrakess]], [[Jánde]], [[Fez]], [[Dóúala]], [[Malabó]], [[Bata]], [[Libreville]], [[Níamey]], [[N'Djamena]], [[Bangví]], [[Porto Novo]], [[Cotonou]], [[Lúanda]], [[Laâyoune]]
===Afríka===
==== Vestur-Afríka ====
* {{fáni|Alsír}}
* {{fáni|Angóla}}
* {{fáni|Benín}}
* {{fáni|Gabon}}
* {{fáni|Kamerún}}
* {{fáni|Lýðstjórnarlýðveldið Kongó}}
* {{fáni|Lýðveldið Kongó}}
* {{fáni|Marokkó}}
* {{fáni|Mið-Afríkulýðveldið}}
* {{fáni|Miðbaugs-Gínea}}
* {{fáni|Níger}}
* {{fáni|Nígería}}
* {{fáni|Tjad}}
* {{fáni|Túnis}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Tímabelti}}
[[Flokkur:Tímabelti]]
q5vu0asw0t8hfyp3msn5d0fg1rfg3vq
JD Vance
0
181489
1889599
1888734
2024-11-28T17:14:53Z
Bjornkarateboy
97178
1889599
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = JD Vance
| mynd = Senator Vance official portrait. 118th Congress.jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti = J. D. Vance þann 3. janúar 2023
| titill = [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|Öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Ohio]]
| stjórnartíð_start = [[3. janúar]] [[2023]]
| stjórnartíð_end =
| forveri = [[Rob Portman]]
| fæðingarnafn = James David Vance
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1984|8|2}}
| fæðingarstaður = [[Middletown (Ohio)|Middletown]], [[Ohio]], [[Bandaríkin]]
| maki = [[Usha Chilukuri]] (g. 2014)
| börn = 3
| stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]]
| starf = Stjórnmálamaður, kaupsýslumaður, hermaður, rithöfundur
| undirskrift = JD Vance Signature-01.svg
}}
'''James David Vance''' (f. [[2. ágúst]] [[1984]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] stjórnmálamaður og [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Ohio|Ohio-ríki]] frá [[2023]] til [[2025]] og nýkjörinn 50. [[varaforseti Bandaríkjanna]] frá [[2025]]. Hann var varaforsetaefni [[Donald Trump|Donald Trumps]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum í Bandaríkjunum 2024]].<ref>{{Vefheimild|titill=J.D. Vance verður varaforsetaefni Donalds Trumps|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-07-15-jd-vance-verdur-varaforsetaefni-donalds-trumps-417761|útgefandi=[[RÚV]]|dags=15. júlí 2024|skoðað=15. júlí 2024|höfundur=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir}}</ref> [[Donald Trump]] sigraði forsetakosningarnar og verður næsti forseti Bandaríkjanna og JD Vance tekur því við embætti varaforseta [[20. janúar]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242645218d/vaktin-for-seta-kosningar-i-banda-rikjunum|title=Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum - Vísir|last=Ragnarsson|first=Samúel Karl Ólason,Jón Þór Stefánsson,Tómas Arnar Þorláksson,Rafn Ágúst|date=2024-05-11|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-06}}</ref>
==Æviágrip==
Vance ólst upp í stáliðnaðarbænum [[Middletown]] í [[Ohio]]. Móðir hans var fíkill og Vance segist sumpart hafa alið sig upp sjálfur þegar ástand hennar var með versta móti. Þegar hann var í tíunda bekk flutti hann til ömmu sinnar. Hann gekk í [[landgöngulið Bandaríkjahers]] til þess að geta átt efni á námi við Ríkisháskólann í Ohio. Hann útskrifaðist þaðan með glæsibrag og lærði síðan [[lögfræði]] við [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]].<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Sveitalubbinn með Hvíta húsið í sigtinu
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/07/16/sveitalubbinn_med_hvita_husid_i_sigtinu/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=16. júlí 2024|skoðað=25. júlí 2024|höfundur=Hermann Nökkvi Gunnarsson}}</ref>
Vance varð frægur í Bandaríkjunum árið [[2016]] þegar hann gaf út sjálfsævisöguna ''[[Hillbilly Eligy]]''. Í bókinni lýsti Vance uppvexti sínum við fátæklegar aðstæður í Ohio. Bókin var síðar gerð að [[Hillbilly Eligy (kvikmynd)|kvikmynd]] af streymiveitunni [[Netflix]].<ref name=mbl/>
Á námsárum sínum í Yale kynntist Vance auðmanninum og [[Frjálshyggja|frjálshyggjumanninum]] [[Peter Thiel]], sem er gjarnan talinn hafa komið Vance til metorða. Thiel réð Vance í vinnu hjá fjárfestingarfyrirtæki sínu árið 2017 og hjálpaði honum að klífa metorðastigann innan Repúblikanaflokksins. Thiel fjármagnaði jafnframt framboð Vance til [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildar Bandaríkjaþings]] fyrir Ohio árið 2022 og hjálpaði honum að koma sér upp tengslaneti í tæknigeiranum.<ref name=dv>{{Vefheimild|url=https://www.dv.is/pressan/2024/08/07/varaforsetaefnid-sem-setti-allt-hlidina-med-thvi-ad-hjola-konur-og-ketti-alraemdi-sofinn-grunsamlegir-hofrungar-og-ofgafullar-skodanir/|titill=Varaforsetaefnið sem setti allt á hliðina með því að hjóla í konur og ketti – Alræmdi sófinn, grunsamlegir höfrungar og öfgafullar skoðanir|útgefandi=[[DV]]|skoðað=15. ágúst 2024|dags=7. ágúst 2024}}</ref>
Vance var andsnúinn Trump fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016|forsetakosningarnar 2016]] og var bendlaður við ''„Never Trump“''-hreyfinguna innan [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]]. Árið [[2016]] skrifaði hann skilaboð til vinar síns sem síðar var lekið, þar sem hann sagði: ''„Ég get ekki ákveðið hvort mér þyki Trump bituryrtur fáviti eins og [[Richard Nixon|Nixon]], sem væri ekki sem verst (og gæti reynst gagnlegt) eða hvort hann sé [[Adolf Hitler|Hitler]] Ameríku.“''<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242597329d/kalladi-trump-hitler-ameriku-og-studdi-never-trump-hreyfinguna|titill=Kallaði Trump „Hitler Ameríku“ og studdi Never Trump-hreyfinguna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|skoðað=16. júlí 2024|dags=15. júlí 2024|höfundur=Sólrún Dögg Jósefsdóttir}}</ref>
Vance fór að styðja Trump eftir að Trump var kjörinn forseti. Honum tókst að fá stuðningsyfirlýsingu Trumps þegar hann bauð sig fram í forvali [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] fyrir öldungadeildarþingskosningar í [[Ohio]] árið [[2022]]. Vance vann tilnefningu flokksins og var kjörinn á þing í kjölfarið.<ref name=mbl/> JD Vance var kjörinn varaforseti í forsetakosningunum 2024 og tekur við embætti af [[Kamala Harris|Kamölu Harris]] þann [[20. janúar]] [[2025]]. Hann mun segja af sér þingmennsku áður en hann tekur við embætti varaforseta.<ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2024/11/06/politics/jd-vance-elected-vice-president/index.html|title=Trump critic turned ally JD Vance elected vice president, offering glimpse at GOP’s potential future {{!}} CNN Politics|last=Main|first=Eric Bradner, Alison|date=2024-11-06|website=CNN|language=en|access-date=2024-11-06}}</ref>
JD Vance er 188 sentímetrar á hæð.
==Stjórnmálaskoðanir==
Vance hefur ítrekað gagnrýnt fólk, sér í lagi konur, sem velur að eignast ekki börn. Í viðtali árið 2020 sagði hann að barnleysi gerði fólk siðspillt og drægi úr stöðugleika samfélagsins. Vance hefur jafnframt viðrað þá skoðanir að atkvæði barnafjölskyldna ættu að vega þyngra en barnlauss fólks í kosningum.<ref name=dv/> Árið 2021 lét hann þau orð falla að [[Demókrataflokkurinn]] samanstæði af „barnlausum kattarkonum sem lifi í eymd“ og vilji gera annað fólk óhamingjusamt vegna óánægju þeirra með líf sitt og val. Vance hefur í seinni tíð sagt ummælin hafa verið í kaldhæðni, en hefur þó ítrekað að hann telji stefnu Demókrataflokksins fjandsamlega barneignum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242601513d/ut-skyrir-um-maelin-um-barn-lausar-kattar-konur|titill=Útskýrir ummælin um barnlausar kattarkonur|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|skoðað=2. september 2024|dags=27. júlí 2024|höfundur=Jón Ísak Ragnarsson}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Vance, J. D.}}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]]
[[Flokkur:Bandarískir öldungadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir hermenn]]
[[Flokkur:Bandarískir athafnamenn]]
[[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis varaforseta Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Repúblikanar]]
oei09c7mdtvzqk7niiq7nz44etsn0xo
Alþingiskosningar 2024
0
182253
1889558
1889526
2024-11-28T12:21:34Z
Leikstjórinn
74989
Ný maskínu könnun
1889558
wikitext
text/x-wiki
{{Líðandi stund}}
{{Þingkosningar
| election_name = Alþingiskosningar 2024
| country = Ísland
| type = parliamentary
| ongoing = yes
| previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]]
| next_election =Í síðasta lagi 2028
| outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]]
| elected_members =
| seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]]
| majority_seats = 32
| turnout =
| election_date = 30. nóvember 2024
| results_sec = Úrslit kosninganna
| party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| color1 = #00adef
| party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| percentage1 = 24,4
| current_seats1 = 17
| last_election1 = 16
| party2 = [[Framsóknarflokkurinn]]
| color2 = #8ec83e
| party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| percentage2 = 17,3
| current_seats2 = 13
| last_election2 = 13
| party3 = [[Vinstri græn]]
| color3 = #488e41
| party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]]
| percentage3 = 12,6
| current_seats3 = 7
| last_election3 = 8
| party4 = [[Samfylkingin]]
| color4 = #da2128
| party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]]
| percentage4 = 9,9
| current_seats4 = 6
| last_election4 = 6
| party5 = [[Flokkur fólksins]]
| color5 = #ffca3e
| party_leader5 = [[Inga Sæland]]
| percentage5 = 8,8
| current_seats5 = 5
| last_election5 = 6
| party6 = [[Píratar]]
| color6 = #522c7f
| party_leader6 = ''Formannslaust framboð''
| percentage6 = 8,6
| current_seats6 = 6
| last_election6 = 6
| party7 = [[Viðreisn]]
| color7 = #f6a71d
| party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
| percentage7 = 8,3
| current_seats7 = 5
| last_election7 = 5
| party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
| color8 = #199094
| party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
| percentage8 = 5,4
| current_seats8 = 3
| last_election8 = 3
| party9 = [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]]
| party_leader9 = [[Kikka Sigurðardóttir]]
| percentage9 = 0
| current_seats9 = 1
| last_election9 = 0
| map =
| map_size =
| map_caption =
| title = ríkisstjórn
| before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br>
{{LB|B}} {{LB|D}}
| before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg
| posttitle = Ný ríkisstjórn
| after_election =
| after_image =
}}
'''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Benediktsson nýr forsætisráðherra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref>
Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Ennþá í töluverðu óvissuástandi um framvinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Samþykktu ályktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref>
==Framkvæmd==
Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref>
Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref>
Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref>
Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi hefur ýmis úrræði til að bregðast við því. Ef veður er svo slæmt að að kjósendur komast ekki á kjörstað er hægt að fresta kosningunni í tilteknum kjördeildum, en það myndi þá jafnframt fresta talningu atkvæða um allt land þar sem hún má ekki hefjast fyrr en öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Þegar kemur að talningu er jafnframt möguleiki að yfirkjörstjórn myndi umdæmiskjörstjórnir sem fari með framkvæmd talningar á smærri afmörkuðum svæðum. Sérstaklega var minnst á þann möguleika að mynda umdæmiskjörstjórnir fyrir norðanverða og sunnanverða [[Vestfirðir|Vestfirði]] innan [[Norðvesturkjördæmi]]s.<ref>{{Cite news|title=Leiðindaveður gæti tafið niðurstöður kosninga|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-25-leidindavedur-gaeti-tafid-nidurstodur-kosninga-428731|date=25. nóvember 2024|work=RÚV}}</ref>
== Framboð ==
Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref>
Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkisstjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref>
Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref>
===Yfirlit framboða===
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]]
! rowspan="2" | Flokkur
! rowspan="2" | Formaður
! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]]
! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu
|-
! Fylgi
! Þingsæti
|-
| [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| 24,4%
| {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
| {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}}
|-
|[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| 17,3%
| {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]]
|[[Svandís Svavarsdóttir]]
|12,6%
|{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
| {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}}
|-
|[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|9,9%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Inga Sæland]]
|8,8%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
| {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}}
|-
|[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P'''
|[[Píratar]]
|''Formannslaust framboð''
|8,6%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|
|-
|[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]]
|8,3%
|{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]]
|5,4%
|{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}}
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]]
|[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]
|4,1%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}}
|
|-
|[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y'''
|[[Ábyrg framtíð]]
|[[Jóhannes Loftsson]]
|0,1%
|{{Composition bar|0|63|#342659}}
|
|-
|[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L'''
|[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]
|[[Arnar Þór Jónsson]]
| colspan="2" | ''Ekki í framboði''
|
|}
==== (B) Framsóknarflokkurinn ====
[[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref>
==== (C) Viðreisn ====
[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref>
==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ====
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref>
Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref>
==== (F) Flokkur fólksins ====
[[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frímann yfirgefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref>
==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ====
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref>
==== (L) Lýðræðisflokkurinn ====
[[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór íhugar að stofna stjórnmálaflokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref>
==== (M) Miðflokkurinn ====
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sigríður Andersen leiðir lista Miðflokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustursveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref>
==== (P) Píratar ====
[[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn.
Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref>
==== (S) Samfylkingin ====
[[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svolítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref>
==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ====
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minnihluta á Alþingi tekur við síðdegis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins.
==== (Y) Ábyrg framtíð ====
[[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref>
=== Flokkar sem að hættu við framboð ===
==== (G) Græningjar ====
Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum einstaklingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" />
=== Oddvitar ===
Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum:
<templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css />
{| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%"
|-
! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]]
|-
! (B) Framsóknarflokkurinn
| [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]]
|-
! (C) Viðreisn
| [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]]
|-
! (D) Sjálfstæðisflokkurinn
| [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|-
! (F) Flokkur fólksins
| [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]
|-
! (J) Sósíalistaflokkur Íslands
| [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]]
|-
! (L) Lýðræðisflokkurinn
| [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]]
|-
! (M) Miðflokkurinn
| [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]]
|-
! (P) Píratar
| [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]]
|-
! (S) Samfylkingin
| [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]]
|-
! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
| [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]]
|-
! (Y) Ábyrg framtíð
| [[Jóhannes Loftsson]]
|}
== Fjölmiðlaumfjöllun ==
Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Von er á öðrum leiðtogaumræðuþætti á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakapprðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem að fulltrúar flokkanna átu kappi í ýmsum þrautum og leikjum.
== Skoðanakannanir ==
Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref>
[[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]]
{| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;"
! rowspan=4| Fyrirtæki
! rowspan=4| Dags. framkvæmd
! rowspan=4| Úrtak
! rowspan=4| Svarhlutfall
! colspan="11" |Flokkar
|-
! colspan="3" |Stjórn
! colspan="6" |Stjórnarandstaða
! rowspan="3"| Aðrir
! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot
|-
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]]
|-
! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|VG}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"|
|-
|[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína]
|28. nóv 2024
|2.617
|–
|14,5
|7,8
|3,7
| style="background:#F6CDCF;" | '''20,4'''
|10,8
|5,4
|19,2
|11,6
|5,0
|1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup]
|15.–21. nóv 2024
|–
|–
|16
|6,2
|3,3
| style="background:#F6CDCF;" | '''20,2'''
|13,1
|4,1
|18,1
|12,2
|5,1
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent]
|15.–21. nóv 2024
|–
|–
|11,5
|4,4
|3
|18,3
|12,5
|6,7
| style="background:#fadb7a;" | '''22'''
|13,5
|6,4
|1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7
|-
|[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína]
|15.-20. nóv 2024
|1.400
|–
|14,6
|5,9
|3,1
| style="background:#F6CDCF;" | '''22,7'''
|8,8
|4,3
|20,9
|12,6
|5,0
|2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent]
|8.–14. nóv 2024
|2.600
|52.0
|12,0
|5,6
|2,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,4'''
|10,2
|3,4
|21,5
|15,5
|5,4
|1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup]
|1.–14. nóv 2024
|1.463
|48,0
|16,4
|6,0
|4,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,8'''
|10,2
|5,5
|15,5
|14,3
|6,2
|1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4
|-
|[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína]
|8.–13. nóv 2024
|–
|–
|13,4
|7,3
|3,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,1'''
|9,2
|5,1
|19,9
|12,6
|6,3
|2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent]
|1.-7. nóv 2024
|2.400
|50
|12,3
|5,8
|2,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,6'''
|11,5
|5,7
|17,1
|15,1
|6,7
|1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5
|-
|[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína]
|1.-6. nóv 2024
|1.407
|–
|13,3
|7,5
|3,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,9'''
|8,9
|4,9
|19,4
|14,9
|4,5
|2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup]
|1.-31. okt 2024
|12.125
|47,5
|17,3
|6,5
|4,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,8'''
|7,8
|5,4
|13,5
|16,5
|4,5
|0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent]
|25.-31. okt 2024
|2.400
|–
|14,1
|5,8
|2,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,3'''
|11,2
|4,9
|18,5
|14,4
|4,0
|2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8
|-
|[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína]
|22.-28. okt 2024
|1.708
|–
|13,9
|6,9
|3,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,2'''
|9,3
|4,5
|16,2
|15,9
|4,0
|3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent]
|18.-24. okt 2024
|2.500
|50
|13,3
|5,8
|2,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,2'''
|11,4
|5,8
|15,0
|16,1
|4,3
|1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1
|-
! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]].
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent]
|18 okt 2024
|–
|–
|15,6
|6,2
|2,2
| style="background:#F6CDCF;" | '''24,8'''
|10,8
|6,1
|14,1
|15,1
|4,2
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína]
|13 okt–18 okt 2024
|–
|–
|14,1
|8
|5,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,9'''
|7,3
|5,2
|13,4
|17,7
|5,2
|2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2
|-
! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga.
|-
! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]].
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent]
| data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024
| 2.150
| 50,8
| 12
| 5
| 3
| style="background:#F6CDCF;"| '''26'''
| 11
| 9
| 11
| 18
| 4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup]
| data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024
| 11.138
| 48,3
| 14,1
| 6,2
| 4,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,2'''
| 7,5
| 7,6
| 10,3
| 18,7
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5
|-
| [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína]
| data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024
| 1.783
| –
| 13,4
| 7,6
| 3,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,0'''
| 8,8
| 8,5
| 11,3
| 17,0
| 4,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup]
| data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024
| 10.780
| 46,8
| 17,1
| 7,0
| 3,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,4'''
| 6,7
| 7,8
| 10,1
| 16,0
| 5,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína]
| data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024
| 1.730
| –
| 13,9
| 9,0
| 4,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,5'''
| 7,1
| 8,6
| 10,7
| 15,3
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup]
| data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024
| 9.306
| 45,9
| 17,2
| 7,2
| 3,5
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,6'''
| 8,6
| 7,8
| 8,8
| 14,6
| 4,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup]
| data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024
| 8.786
| 47,3
| 18,5
| 6,6
| 4,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,9'''
| 7,7
| 8,8
| 9,4
| 14,5
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4
|-
| [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína]
| data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024
| 1.846
| –
| 14,7
| 10,2
| 5,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,1'''
| 5,0
| 9,3
| 10,1
| 12,7
| 5,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup]
| data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024
| 12.731
| 50,2
| 18,0
| 9,1
| 3,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''29,9'''
| 6,1
| 8,8
| 7,7
| 13,5
| 3,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9
|-
| [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína]
| data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024
| 3.349
| –
| 17,5
| 10,4
| 5,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,3'''
| 5,6
| 8,4
| 9,3
| 12,6
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8
|-
| [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands]
| data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024
| 2.638
| –
| 19,0
| 10,0
| 4,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,4'''
| 7,3
| 8,1
| 7,9
| 13,4
| 4,4
| 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup]
| data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024
| 9.925
| 48,1
| 18,0
| 8,8
| 4,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''29,7'''
| 7,2
| 8,2
| 7,5
| 12,8
| 3,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7
|-
| [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína]
| data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024
| 1.746
| –
| 17,2
| 10,7
| 5,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,3'''
| 5,3
| 8,5
| 10,2
| 11,6
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1
|-
! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við.
|-
! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]].
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup]
| data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024
| –
| –
| 18,2
| 7,3
| 5,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''30,9'''
| 6,2
| 7,8
| 7,1
| 12,9
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7
|-
| [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína]
| data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024
| 1.753
| –
| 18,0
| 9,4
| 6,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,6'''
| 5,7
| 9,5
| 9,7
| 11,9
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup]
| data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024
| 9.964
| 48,1
| 19,9
| 8,8
| 4,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,2'''
| 6,8
| 8,0
| 7,5
| 12,8
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína]
| data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024
| 1.706
| –
| 18,4
| 8,5
| 5,9
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,2'''
| 6,4
| 9,0
| 9,2
| 11,1
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup]
| data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024
| 10.503
| 46,9
| 18,2
| 8,4
| 5,5
| style="background:#F6CDCF;"| '''30,6'''
| 7,9
| 8,1
| 7,0
| 10,9
| 3,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína]
| data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024
| 1.936
| –
| 16,6
| 10,3
| 5,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,7'''
| 6,5
| 7,6
| 11,7
| 11,8
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup]
| data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024
| 9.636
| 48,9
| 18,1
| 9,4
| 6,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,4'''
| 6,8
| 9,1
| 8,8
| 9,7
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína]
| data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023
| 1.945
| –
| 17,3
| 9,9
| 5,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,3'''
| 6,8
| 8,1
| 12,2
| 9,4
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup]
| data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023
| 9.721
| 47,8
| 19,8
| 8,6
| 5,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,1'''
| 6,9
| 9,3
| 7,9
| 9,4
| 4,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína]
| data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023
| 2.376
| –
| 17,9
| 10,4
| 6,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,0'''
| 6,4
| 10,0
| 10,3
| 8,4
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup]
| data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023
| 10.463
| 49,8
| 20,5
| 7,4
| 6,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''29,1'''
| 6,5
| 10,2
| 7,5
| 8,6
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6
|-
| [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína]
| data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023
| 1.935
| –
| 17,7
| 9,8
| 5,9
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,8'''
| 6,1
| 10,8
| 9,3
| 8,2
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup]
| data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023
| 11.005
| 48,5
| 20,4
| 8,1
| 5,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''30,1'''
| 5,7
| 9,6
| 7,9
| 8,6
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7
|-
| [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína]
| data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023
| 1.466
| –
| 19,6
| 8,8
| 6,5
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,4'''
| 6,5
| 10,8
| 11,6
| 7,0
| 4,8
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup]
| data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023
| 10.076
| 49,5
| 21,1
| 7,5
| 5,9
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,5'''
| 6,3
| 10,3
| 7,2
| 8,7
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4
|-
| [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína]
| data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023
| 954
| –
| 17,6
| 9,2
| 6,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,1'''
| 5,9
| 13,1
| 9,5
| 7,9
| 4,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5
|-
| [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup]
| data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023
| 10.491
| 46,1
| 21,0
| 8,9
| 6,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,6'''
| 5,7
| 10,5
| 7,0
| 8,5
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína]
| data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023
| 836
| –
| 19,3
| 9,6
| 8,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,3'''
| 6,0
| 11,0
| 10,4
| 5,9
| 4,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0
|-
| [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent]
| data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023
| 2.300
| 51,8
| 16,1
| 7,1
| 7,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,4'''
| 8,5
| 14,5
| 8,9
| 7,2
| 2,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup]
| data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023
| 11.331
| 48,8
| 20,8
| 8,7
| 6,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,4'''
| 5,7
| 9,7
| 8,1
| 7,8
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína]
| data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023
| 1.691
| –
| 18,5
| 8,8
| 7,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,2'''
| 6,6
| 11,3
| 9,7
| 6,3
| 4,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup]
| data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023
| 10.316
| 48,2
| 20,8
| 10,2
| 5,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,4'''
| 5,5
| 10,1
| 7,6
| 6,9
| 4,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína]
| data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023
| 1.726
| –
| 19,2
| 10,0
| 6,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,3'''
| 5,6
| 11,0
| 9,1
| 6,4
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup]
| data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023
| 9.916
| 48,7
| 21,9
| 9,6
| 6,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,8'''
| 6,0
| 10,0
| 7,4
| 6,2
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9
|-
| [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína]
| data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023
| 852
| –
| 18,7
| 10,2
| 8,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,7'''
| 4,4
| 11,4
| 10,6
| 6,0
| 4,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup]
| data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023
| 1.128
| –
| 22,3
| 9,9
| 7,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,1'''
| 5,6
| 9,4
| 9,1
| 6,3
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8
|-
| [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína]
| data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023
| 1.599
| –
| 20,2
| 13,2
| 6,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,4'''
| 5,2
| 10,2
| 9,1
| 5,7
| 6,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup]
| data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023
| 9.517
| 49,6
| 22,5
| 10,8
| 6,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,0'''
| 5,6
| 12,1
| 7,7
| 5,3
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5
|-
| [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína]
| data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023
| 1.892
| –
| 20,1
| 12,3
| 6,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,3'''
| 5,9
| 12,7
| 8,2
| 5,8
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent]
| data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023
| 2.400
| 51,4
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,2'''
| 11,8
| 5,9
| 22,1
| 9,5
| 12,5
| 6,9
| 4,1
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1
|-
| [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína]
| data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023
| 804
| –
| 21,8
| 12,1
| 8,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,6'''
| 5,1
| 10,4
| 9,1
| 5,9
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup]
| data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023
| 9.842
| 48,5
| 23,5
| 11,3
| 6,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,3'''
| 5,5
| 10,4
| 7,3
| 5,5
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023
| 7.115
| 48,0
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,8'''
| 12,1
| 6,8
| 23,4
| 6,2
| 11,3
| 6,9
| 4,6
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2
|-
| [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent]
| data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022
| 4.000
| 49,6
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,2'''
| 10,8
| 6,7
| 20,5
| 9,7
| 14,3
| 6,2
| 4,5
| 4,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7
|-
| [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína]
| data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022
| 1.703
| –
| 20,0
| 12,2
| 7,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,1'''
| 7,0
| 12,5
| 7,5
| 6,7
| 6,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup]
| data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022
| 10.798
| 50,8
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,1'''
| 12,2
| 7,5
| 21,1
| 4,5
| 12,2
| 7,4
| 5,6
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022
| 2.483
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,8'''
| 14,8
| 7,1
| 19,0
| 5,0
| 13,4
| 9,0
| 4,9
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8
|-
| [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent]
| data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022
| 2.600
| 51,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,1'''
| 14,6
| 8,0
| 19,1
| 6,4
| 11,8
| 10,6
| 4,2
| 4,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup]
| data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022
| 8.267
| 49,9
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,4'''
| 13,8
| 8,4
| 16,6
| 5,3
| 12,9
| 8,4
| 5,0
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8
|-
! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022
| 1.638
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,8'''
| 15,0
| 7,7
| 14,4
| 4,6
| 14,3
| 9,5
| 5,0
| 6,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022
| 11.149
| 48,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,1'''
| 13,4
| 8,2
| 16,3
| 5,1
| 13,6
| 8,5
| 5,4
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022
| 1.875
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,8'''
| 15,6
| 8,7
| 15,2
| 5,0
| 12,3
| 10,4
| 5,3
| 6,8
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022
| 10.719
| 48,9
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,8'''
| 15,6
| 8,4
| 15,5
| 5,6
| 14,8
| 8,4
| 4,6
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022
| 890
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,9'''
| 19,6
| 7,5
| 12,9
| 4,6
| 13,9
| 8,9
| 4,5
| 7,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3
|-
| [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup]
| data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022
| 9.705
| 49,0
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,1'''
| 15,4
| 8,6
| 13,7
| 6,6
| 15,0
| 8,6
| 4,4
| 5,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022
| 895
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,4'''
| 18,0
| 7,7
| 10,9
| 6,9
| 12,7
| 8,3
| 6,0
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup]
| data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022
| 10.274
| 61,7
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,8'''
| 17,5
| 7,2
| 13,7
| 7,0
| 16,1
| 6,7
| 4,6
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022
| 1.658
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''19,3'''
| 18,3
| 8,5
| 13,4
| 6,3
| 14,6
| 8,8
| 4,7
| 6,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent]
| data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022
| 1.780
| 50,1
| style="background:#C6ECFB;"| '''18,5'''
| 17,3
| 9,0
| 13,5
| 5,6
| 17,5
| 7,8
| 4,2
| 6,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022
| 10.548
| 51,9
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,1'''
| 17,5
| 8,1
| 14,1
| 6,4
| 14,7
| 9,5
| 4,3
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent]
| data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022
| 3.500
| 50,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''17,9'''
| 12,4
| 9,6
| 16,8
| 8,0
| 16,2
| 9,6
| 4,1
| 5,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup]
| data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022
| 9.828
| 50,1
| style="background:#C6ECFB;"| '''19,8'''
| 15,6
| 10,1
| 13,7
| 7,7
| 14,5
| 9,6
| 4,1
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022
| 1.367
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,4'''
| 15,5
| 8,8
| 13,0
| 7,7
| 13,2
| 10,5
| 4,2
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup]
| data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022
| 10.941
| 49,6
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,7'''
| 18,0
| 11,4
| 11,2
| 8,2
| 11,9
| 9,1
| 3,7
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup]
| data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022
| 9.672
| 49,7
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,9'''
| 18,1
| 10,5
| 11,1
| 7,5
| 13,2
| 9,7
| 3,9
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022
| 3.039
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,9'''
| 16,9
| 12,9
| 13,4
| 7,6
| 10,3
| 9,7
| 3,9
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup]
| data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022
| 10.911
| 50,4
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,4'''
| 17,0
| 10,7
| 10,8
| 8,8
| 12,5
| 9,4
| 3,7
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022
| 1.548
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,1'''
| 17,8
| 11,2
| 12,3
| 8,5
| 13,5
| 9,2
| 3,7
| 3,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup]
| data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021
| 7.890
| 51,2
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,3'''
| 17,7
| 10,6
| 10,5
| 8,6
| 12,5
| 8,7
| 3,4
| 4,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup]
| data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021
| 10.000
| 51,0
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,7'''
| 17,0
| 13,0
| 10,7
| 8,0
| 11,8
| 8,4
| 3,8
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup]
| data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021
| 8.899
| 50,6
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,8'''
| 17,2
| 13,4
| 9,8
| 7,9
| 11,0
| 8,9
| 4,3
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR]
| data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021
| 967
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,1'''
| 17,9
| 12,1
| 10,1
| 7,8
| 11,7
| 10,0
| 3,2
| 5,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2
|- style="background:#E9E9E9;"
| [[Alþingiskosningar 2021]]
| data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021
| –
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,4'''
| 17,3
| 12,6
| 9,9
| 8,9
| 8,6
| 8,3
| 5,5
| 4,1
| 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1
|}
{{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
[[Flokkur:Kosningar 2024]]
[[Flokkur:2024]]
chnktsgkjxdafu931x5pmx2bbqnw41s
1889587
1889558
2024-11-28T16:04:19Z
Leikstjórinn
74989
1889587
wikitext
text/x-wiki
{{Líðandi stund}}
{{Þingkosningar
| election_name = Alþingiskosningar 2024
| country = Ísland
| type = parliamentary
| ongoing = yes
| previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]]
| next_election =Í síðasta lagi 2028
| outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]]
| elected_members =
| seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]]
| majority_seats = 32
| turnout =
| election_date = 30. nóvember 2024
| results_sec = Úrslit kosninganna
| party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| color1 = #00adef
| party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| percentage1 = 24,4
| current_seats1 = 17
| last_election1 = 16
| party2 = [[Framsóknarflokkurinn]]
| color2 = #8ec83e
| party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| percentage2 = 17,3
| current_seats2 = 13
| last_election2 = 13
| party3 = [[Vinstri græn]]
| color3 = #488e41
| party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]]
| percentage3 = 12,6
| current_seats3 = 7
| last_election3 = 8
| party4 = [[Samfylkingin]]
| color4 = #da2128
| party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]]
| percentage4 = 9,9
| current_seats4 = 6
| last_election4 = 6
| party5 = [[Flokkur fólksins]]
| color5 = #ffca3e
| party_leader5 = [[Inga Sæland]]
| percentage5 = 8,8
| current_seats5 = 5
| last_election5 = 6
| party6 = [[Píratar]]
| color6 = #522c7f
| party_leader6 = ''Formannslaust framboð''
| percentage6 = 8,6
| current_seats6 = 6
| last_election6 = 6
| party7 = [[Viðreisn]]
| color7 = #f6a71d
| party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
| percentage7 = 8,3
| current_seats7 = 5
| last_election7 = 5
| party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
| color8 = #199094
| party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
| percentage8 = 5,4
| current_seats8 = 3
| last_election8 = 3
| party9 = [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]]
| party_leader9 = [[Kikka Sigurðardóttir]]
| percentage9 = 0
| current_seats9 = 1
| last_election9 = 0
| map =
| map_size =
| map_caption =
| title = ríkisstjórn
| before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br>
{{LB|B}} {{LB|D}}
| before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg
| posttitle = Ný ríkisstjórn
| after_election =
| after_image =
}}
'''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Benediktsson nýr forsætisráðherra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref>
Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Ennþá í töluverðu óvissuástandi um framvinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Samþykktu ályktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref>
==Framkvæmd==
Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref>
Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref>
Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref>
Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi hefur ýmis úrræði til að bregðast við því. Ef veður er svo slæmt að að kjósendur komast ekki á kjörstað er hægt að fresta kosningunni í tilteknum kjördeildum, en það myndi þá jafnframt fresta talningu atkvæða um allt land þar sem hún má ekki hefjast fyrr en öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Þegar kemur að talningu er jafnframt möguleiki að yfirkjörstjórn myndi umdæmiskjörstjórnir sem fari með framkvæmd talningar á smærri afmörkuðum svæðum. Sérstaklega var minnst á þann möguleika að mynda umdæmiskjörstjórnir fyrir norðanverða og sunnanverða [[Vestfirðir|Vestfirði]] innan [[Norðvesturkjördæmi]]s.<ref>{{Cite news|title=Leiðindaveður gæti tafið niðurstöður kosninga|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-25-leidindavedur-gaeti-tafid-nidurstodur-kosninga-428731|date=25. nóvember 2024|work=RÚV}}</ref>
== Framboð ==
Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref>
Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkisstjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref>
Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref>
===Yfirlit framboða===
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]]
! rowspan="2" | Flokkur
! rowspan="2" | Formaður
! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]]
! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu
|-
! Fylgi
! Þingsæti
|-
| [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| 24,4%
| {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
| {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}}
|-
|[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| 17,3%
| {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]]
|[[Svandís Svavarsdóttir]]
|12,6%
|{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
| {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}}
|-
|[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|9,9%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Inga Sæland]]
|8,8%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
| {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}}
|-
|[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P'''
|[[Píratar]]
|''Formannslaust framboð''
|8,6%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|
|-
|[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]]
|8,3%
|{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]]
|5,4%
|{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}}
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]]
|[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]
|4,1%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}}
|
|-
|[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y'''
|[[Ábyrg framtíð]]
|[[Jóhannes Loftsson]]
|0,1%
|{{Composition bar|0|63|#342659}}
|
|-
|[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L'''
|[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]
|[[Arnar Þór Jónsson]]
| colspan="2" | ''Ekki í framboði''
|
|}
==== (B) Framsóknarflokkurinn ====
[[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref>
==== (C) Viðreisn ====
[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref>
==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ====
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref>
Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref>
==== (F) Flokkur fólksins ====
[[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frímann yfirgefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref>
==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ====
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref>
==== (L) Lýðræðisflokkurinn ====
[[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór íhugar að stofna stjórnmálaflokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref>
==== (M) Miðflokkurinn ====
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sigríður Andersen leiðir lista Miðflokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustursveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref>
==== (P) Píratar ====
[[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn.
Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref>
==== (S) Samfylkingin ====
[[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svolítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref>
==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ====
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minnihluta á Alþingi tekur við síðdegis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins.
==== (Y) Ábyrg framtíð ====
[[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref>
=== Flokkar sem að hættu við framboð ===
==== (G) Græningjar ====
Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum einstaklingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" />
=== Oddvitar ===
Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum:
<templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css />
{| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%"
|-
! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]]
|-
! (B) Framsóknarflokkurinn
| [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]]
|-
! (C) Viðreisn
| [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]]
|-
! (D) Sjálfstæðisflokkurinn
| [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|-
! (F) Flokkur fólksins
| [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]
|-
! (J) Sósíalistaflokkur Íslands
| [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]]
|-
! (L) Lýðræðisflokkurinn
| [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]]
|-
! (M) Miðflokkurinn
| [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]]
|-
! (P) Píratar
| [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]]
|-
! (S) Samfylkingin
| [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]]
|-
! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
| [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]]
|-
! (Y) Ábyrg framtíð
| [[Jóhannes Loftsson]]
|}
== Fjölmiðlaumfjöllun ==
Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Von er á öðrum leiðtogaumræðuþætti á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakapprðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem að fulltrúar flokkanna átu kappi í ýmsum þrautum og leikjum.
== Skoðanakannanir ==
Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref>
[[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]]
{| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;"
! rowspan=4| Fyrirtæki
! rowspan=4| Dags. framkvæmd
! rowspan=4| Úrtak
! rowspan=4| Svarhlutfall
! colspan="11" |Flokkar
|-
! colspan="3" |Stjórn
! colspan="6" |Stjórnarandstaða
! rowspan="3"| Aðrir
! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot
|-
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]
! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]]
|-
! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|VG}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"|
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent]
|25.-28. nóv 2024
|4.500
|2379
|14,7
|6,4
|3,4
| style="background:#F6CDCF;" | '''21,8'''
|11,2
|5,5
|17,6
|12
|5,8
|1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína]
|28. nóv 2024
|2.617
|–
|14,5
|7,8
|3,7
| style="background:#F6CDCF;" | '''20,4'''
|10,8
|5,4
|19,2
|11,6
|5,0
|1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup]
|15.–21. nóv 2024
|–
|–
|16
|6,2
|3,3
| style="background:#F6CDCF;" | '''20,2'''
|13,1
|4,1
|18,1
|12,2
|5,1
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent]
|15.–21. nóv 2024
|–
|–
|11,5
|4,4
|3
|18,3
|12,5
|6,7
| style="background:#fadb7a;" | '''22'''
|13,5
|6,4
|1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7
|-
|[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína]
|15.-20. nóv 2024
|1.400
|–
|14,6
|5,9
|3,1
| style="background:#F6CDCF;" | '''22,7'''
|8,8
|4,3
|20,9
|12,6
|5,0
|2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent]
|8.–14. nóv 2024
|2.600
|52.0
|12,0
|5,6
|2,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,4'''
|10,2
|3,4
|21,5
|15,5
|5,4
|1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup]
|1.–14. nóv 2024
|1.463
|48,0
|16,4
|6,0
|4,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,8'''
|10,2
|5,5
|15,5
|14,3
|6,2
|1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4
|-
|[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína]
|8.–13. nóv 2024
|–
|–
|13,4
|7,3
|3,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,1'''
|9,2
|5,1
|19,9
|12,6
|6,3
|2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent]
|1.-7. nóv 2024
|2.400
|50
|12,3
|5,8
|2,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,6'''
|11,5
|5,7
|17,1
|15,1
|6,7
|1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5
|-
|[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína]
|1.-6. nóv 2024
|1.407
|–
|13,3
|7,5
|3,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,9'''
|8,9
|4,9
|19,4
|14,9
|4,5
|2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup]
|1.-31. okt 2024
|12.125
|47,5
|17,3
|6,5
|4,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,8'''
|7,8
|5,4
|13,5
|16,5
|4,5
|0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent]
|25.-31. okt 2024
|2.400
|–
|14,1
|5,8
|2,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,3'''
|11,2
|4,9
|18,5
|14,4
|4,0
|2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8
|-
|[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína]
|22.-28. okt 2024
|1.708
|–
|13,9
|6,9
|3,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,2'''
|9,3
|4,5
|16,2
|15,9
|4,0
|3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent]
|18.-24. okt 2024
|2.500
|50
|13,3
|5,8
|2,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,2'''
|11,4
|5,8
|15,0
|16,1
|4,3
|1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1
|-
! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]].
|-
|[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent]
|18 okt 2024
|–
|–
|15,6
|6,2
|2,2
| style="background:#F6CDCF;" | '''24,8'''
|10,8
|6,1
|14,1
|15,1
|4,2
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína]
|13 okt–18 okt 2024
|–
|–
|14,1
|8
|5,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,9'''
|7,3
|5,2
|13,4
|17,7
|5,2
|2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2
|-
! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga.
|-
! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]].
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent]
| data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024
| 2.150
| 50,8
| 12
| 5
| 3
| style="background:#F6CDCF;"| '''26'''
| 11
| 9
| 11
| 18
| 4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup]
| data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024
| 11.138
| 48,3
| 14,1
| 6,2
| 4,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,2'''
| 7,5
| 7,6
| 10,3
| 18,7
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5
|-
| [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína]
| data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024
| 1.783
| –
| 13,4
| 7,6
| 3,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,0'''
| 8,8
| 8,5
| 11,3
| 17,0
| 4,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup]
| data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024
| 10.780
| 46,8
| 17,1
| 7,0
| 3,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,4'''
| 6,7
| 7,8
| 10,1
| 16,0
| 5,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína]
| data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024
| 1.730
| –
| 13,9
| 9,0
| 4,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,5'''
| 7,1
| 8,6
| 10,7
| 15,3
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup]
| data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024
| 9.306
| 45,9
| 17,2
| 7,2
| 3,5
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,6'''
| 8,6
| 7,8
| 8,8
| 14,6
| 4,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup]
| data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024
| 8.786
| 47,3
| 18,5
| 6,6
| 4,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,9'''
| 7,7
| 8,8
| 9,4
| 14,5
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4
|-
| [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína]
| data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024
| 1.846
| –
| 14,7
| 10,2
| 5,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,1'''
| 5,0
| 9,3
| 10,1
| 12,7
| 5,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup]
| data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024
| 12.731
| 50,2
| 18,0
| 9,1
| 3,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''29,9'''
| 6,1
| 8,8
| 7,7
| 13,5
| 3,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9
|-
| [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína]
| data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024
| 3.349
| –
| 17,5
| 10,4
| 5,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,3'''
| 5,6
| 8,4
| 9,3
| 12,6
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8
|-
| [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands]
| data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024
| 2.638
| –
| 19,0
| 10,0
| 4,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,4'''
| 7,3
| 8,1
| 7,9
| 13,4
| 4,4
| 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup]
| data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024
| 9.925
| 48,1
| 18,0
| 8,8
| 4,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''29,7'''
| 7,2
| 8,2
| 7,5
| 12,8
| 3,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7
|-
| [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína]
| data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024
| 1.746
| –
| 17,2
| 10,7
| 5,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,3'''
| 5,3
| 8,5
| 10,2
| 11,6
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1
|-
! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við.
|-
! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]].
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup]
| data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024
| –
| –
| 18,2
| 7,3
| 5,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''30,9'''
| 6,2
| 7,8
| 7,1
| 12,9
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7
|-
| [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína]
| data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024
| 1.753
| –
| 18,0
| 9,4
| 6,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,6'''
| 5,7
| 9,5
| 9,7
| 11,9
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup]
| data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024
| 9.964
| 48,1
| 19,9
| 8,8
| 4,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,2'''
| 6,8
| 8,0
| 7,5
| 12,8
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína]
| data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024
| 1.706
| –
| 18,4
| 8,5
| 5,9
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,2'''
| 6,4
| 9,0
| 9,2
| 11,1
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup]
| data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024
| 10.503
| 46,9
| 18,2
| 8,4
| 5,5
| style="background:#F6CDCF;"| '''30,6'''
| 7,9
| 8,1
| 7,0
| 10,9
| 3,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína]
| data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024
| 1.936
| –
| 16,6
| 10,3
| 5,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,7'''
| 6,5
| 7,6
| 11,7
| 11,8
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup]
| data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024
| 9.636
| 48,9
| 18,1
| 9,4
| 6,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,4'''
| 6,8
| 9,1
| 8,8
| 9,7
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína]
| data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023
| 1.945
| –
| 17,3
| 9,9
| 5,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,3'''
| 6,8
| 8,1
| 12,2
| 9,4
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup]
| data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023
| 9.721
| 47,8
| 19,8
| 8,6
| 5,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,1'''
| 6,9
| 9,3
| 7,9
| 9,4
| 4,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína]
| data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023
| 2.376
| –
| 17,9
| 10,4
| 6,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,0'''
| 6,4
| 10,0
| 10,3
| 8,4
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup]
| data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023
| 10.463
| 49,8
| 20,5
| 7,4
| 6,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''29,1'''
| 6,5
| 10,2
| 7,5
| 8,6
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6
|-
| [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína]
| data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023
| 1.935
| –
| 17,7
| 9,8
| 5,9
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,8'''
| 6,1
| 10,8
| 9,3
| 8,2
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup]
| data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023
| 11.005
| 48,5
| 20,4
| 8,1
| 5,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''30,1'''
| 5,7
| 9,6
| 7,9
| 8,6
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7
|-
| [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína]
| data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023
| 1.466
| –
| 19,6
| 8,8
| 6,5
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,4'''
| 6,5
| 10,8
| 11,6
| 7,0
| 4,8
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup]
| data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023
| 10.076
| 49,5
| 21,1
| 7,5
| 5,9
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,5'''
| 6,3
| 10,3
| 7,2
| 8,7
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4
|-
| [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína]
| data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023
| 954
| –
| 17,6
| 9,2
| 6,4
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,1'''
| 5,9
| 13,1
| 9,5
| 7,9
| 4,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5
|-
| [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup]
| data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023
| 10.491
| 46,1
| 21,0
| 8,9
| 6,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,6'''
| 5,7
| 10,5
| 7,0
| 8,5
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína]
| data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023
| 836
| –
| 19,3
| 9,6
| 8,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,3'''
| 6,0
| 11,0
| 10,4
| 5,9
| 4,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0
|-
| [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent]
| data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023
| 2.300
| 51,8
| 16,1
| 7,1
| 7,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,4'''
| 8,5
| 14,5
| 8,9
| 7,2
| 2,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3
|-
| [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup]
| data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023
| 11.331
| 48,8
| 20,8
| 8,7
| 6,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,4'''
| 5,7
| 9,7
| 8,1
| 7,8
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína]
| data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023
| 1.691
| –
| 18,5
| 8,8
| 7,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,2'''
| 6,6
| 11,3
| 9,7
| 6,3
| 4,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup]
| data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023
| 10.316
| 48,2
| 20,8
| 10,2
| 5,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''28,4'''
| 5,5
| 10,1
| 7,6
| 6,9
| 4,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6
|-
| [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína]
| data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023
| 1.726
| –
| 19,2
| 10,0
| 6,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,3'''
| 5,6
| 11,0
| 9,1
| 6,4
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup]
| data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023
| 9.916
| 48,7
| 21,9
| 9,6
| 6,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''27,8'''
| 6,0
| 10,0
| 7,4
| 6,2
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9
|-
| [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína]
| data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023
| 852
| –
| 18,7
| 10,2
| 8,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,7'''
| 4,4
| 11,4
| 10,6
| 6,0
| 4,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup]
| data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023
| 1.128
| –
| 22,3
| 9,9
| 7,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,1'''
| 5,6
| 9,4
| 9,1
| 6,3
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8
|-
| [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína]
| data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023
| 1.599
| –
| 20,2
| 13,2
| 6,0
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,4'''
| 5,2
| 10,2
| 9,1
| 5,7
| 6,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup]
| data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023
| 9.517
| 49,6
| 22,5
| 10,8
| 6,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''24,0'''
| 5,6
| 12,1
| 7,7
| 5,3
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5
|-
| [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína]
| data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023
| 1.892
| –
| 20,1
| 12,3
| 6,7
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,3'''
| 5,9
| 12,7
| 8,2
| 5,8
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent]
| data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023
| 2.400
| 51,4
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,2'''
| 11,8
| 5,9
| 22,1
| 9,5
| 12,5
| 6,9
| 4,1
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1
|-
| [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína]
| data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023
| 804
| –
| 21,8
| 12,1
| 8,3
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,6'''
| 5,1
| 10,4
| 9,1
| 5,9
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8
|-
| [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup]
| data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023
| 9.842
| 48,5
| 23,5
| 11,3
| 6,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''25,3'''
| 5,5
| 10,4
| 7,3
| 5,5
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023
| 7.115
| 48,0
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,8'''
| 12,1
| 6,8
| 23,4
| 6,2
| 11,3
| 6,9
| 4,6
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2
|-
| [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent]
| data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022
| 4.000
| 49,6
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,2'''
| 10,8
| 6,7
| 20,5
| 9,7
| 14,3
| 6,2
| 4,5
| 4,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7
|-
| [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína]
| data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022
| 1.703
| –
| 20,0
| 12,2
| 7,8
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,1'''
| 7,0
| 12,5
| 7,5
| 6,7
| 6,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup]
| data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022
| 10.798
| 50,8
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,1'''
| 12,2
| 7,5
| 21,1
| 4,5
| 12,2
| 7,4
| 5,6
| 5,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022
| 2.483
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,8'''
| 14,8
| 7,1
| 19,0
| 5,0
| 13,4
| 9,0
| 4,9
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8
|-
| [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent]
| data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022
| 2.600
| 51,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,1'''
| 14,6
| 8,0
| 19,1
| 6,4
| 11,8
| 10,6
| 4,2
| 4,2
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup]
| data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022
| 8.267
| 49,9
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,4'''
| 13,8
| 8,4
| 16,6
| 5,3
| 12,9
| 8,4
| 5,0
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8
|-
! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022
| 1.638
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,8'''
| 15,0
| 7,7
| 14,4
| 4,6
| 14,3
| 9,5
| 5,0
| 6,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022
| 11.149
| 48,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,1'''
| 13,4
| 8,2
| 16,3
| 5,1
| 13,6
| 8,5
| 5,4
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022
| 1.875
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,8'''
| 15,6
| 8,7
| 15,2
| 5,0
| 12,3
| 10,4
| 5,3
| 6,8
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022
| 10.719
| 48,9
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,8'''
| 15,6
| 8,4
| 15,5
| 5,6
| 14,8
| 8,4
| 4,6
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022
| 890
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,9'''
| 19,6
| 7,5
| 12,9
| 4,6
| 13,9
| 8,9
| 4,5
| 7,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3
|-
| [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup]
| data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022
| 9.705
| 49,0
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,1'''
| 15,4
| 8,6
| 13,7
| 6,6
| 15,0
| 8,6
| 4,4
| 5,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022
| 895
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,4'''
| 18,0
| 7,7
| 10,9
| 6,9
| 12,7
| 8,3
| 6,0
| 5,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup]
| data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022
| 10.274
| 61,7
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,8'''
| 17,5
| 7,2
| 13,7
| 7,0
| 16,1
| 6,7
| 4,6
| 4,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022
| 1.658
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''19,3'''
| 18,3
| 8,5
| 13,4
| 6,3
| 14,6
| 8,8
| 4,7
| 6,1
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent]
| data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022
| 1.780
| 50,1
| style="background:#C6ECFB;"| '''18,5'''
| 17,3
| 9,0
| 13,5
| 5,6
| 17,5
| 7,8
| 4,2
| 6,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup]
| data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022
| 10.548
| 51,9
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,1'''
| 17,5
| 8,1
| 14,1
| 6,4
| 14,7
| 9,5
| 4,3
| 5,0
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent]
| data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022
| 3.500
| 50,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''17,9'''
| 12,4
| 9,6
| 16,8
| 8,0
| 16,2
| 9,6
| 4,1
| 5,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup]
| data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022
| 9.828
| 50,1
| style="background:#C6ECFB;"| '''19,8'''
| 15,6
| 10,1
| 13,7
| 7,7
| 14,5
| 9,6
| 4,1
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022
| 1.367
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,4'''
| 15,5
| 8,8
| 13,0
| 7,7
| 13,2
| 10,5
| 4,2
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup]
| data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022
| 10.941
| 49,6
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,7'''
| 18,0
| 11,4
| 11,2
| 8,2
| 11,9
| 9,1
| 3,7
| 3,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup]
| data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022
| 9.672
| 49,7
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,9'''
| 18,1
| 10,5
| 11,1
| 7,5
| 13,2
| 9,7
| 3,9
| 3,9
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022
| 3.039
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,9'''
| 16,9
| 12,9
| 13,4
| 7,6
| 10,3
| 9,7
| 3,9
| 3,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup]
| data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022
| 10.911
| 50,4
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,4'''
| 17,0
| 10,7
| 10,8
| 8,8
| 12,5
| 9,4
| 3,7
| 4,3
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4
|-
| [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
| data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022
| 1.548
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''20,1'''
| 17,8
| 11,2
| 12,3
| 8,5
| 13,5
| 9,2
| 3,7
| 3,7
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup]
| data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021
| 7.890
| 51,2
| style="background:#C6ECFB;"| '''23,3'''
| 17,7
| 10,6
| 10,5
| 8,6
| 12,5
| 8,7
| 3,4
| 4,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup]
| data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021
| 10.000
| 51,0
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,7'''
| 17,0
| 13,0
| 10,7
| 8,0
| 11,8
| 8,4
| 3,8
| 4,4
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7
|-
| [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup]
| data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021
| 8.899
| 50,6
| style="background:#C6ECFB;"| '''22,8'''
| 17,2
| 13,4
| 9,8
| 7,9
| 11,0
| 8,9
| 4,3
| 4,6
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6
|-
| [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR]
| data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021
| 967
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''21,1'''
| 17,9
| 12,1
| 10,1
| 7,8
| 11,7
| 10,0
| 3,2
| 5,5
| –
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2
|- style="background:#E9E9E9;"
| [[Alþingiskosningar 2021]]
| data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021
| –
| –
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,4'''
| 17,3
| 12,6
| 9,9
| 8,9
| 8,6
| 8,3
| 5,5
| 4,1
| 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1
|}
{{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
[[Flokkur:Kosningar 2024]]
[[Flokkur:2024]]
panoh5x5g96owvaftsj7kjg7b2n3grh
Paolo Sorrentino
0
182931
1889579
1883454
2024-11-28T13:24:08Z
Akigka
183
1889579
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Paolo Sorrentino
| mynd = Paolo Sorrentino 2018.jpg
| mynd_texti = Paolo Sorrentino árið 2018.
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1970|5|31}}
| fæðingarstaður = [[Napólí]] í [[Kampanía|Kampaníu]] á Ítalíu
| skóli = Università degli Studi di Napoli Federico II
| starf = {{hlist|Kvikmyndaleikstjóri|Handritshöfundur}}
| ár = 1994–í dag
}}
'''Paolo Sorrentino''' (f. 31. maí 1970) er ítalskur kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur.<ref>{{Cite web|url=https://www.comingsoon.it/personaggi/paolo-sorrentino/228077/biografia/|title=Paolo Sorrentino's Biography|website=comingsoon.it}}</ref>
== Kvikmyndaskrá ==
=== Kvikmyndir ===
'''Kvikmyndir í fullri lengd'''
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjóri
!Handritshöfundur
! class="unsortable" |Athugasemdir
|-
|1998
|''Polvere di Napoli''
|
| {{Nei}}
| {{Já}}
|
|-
|2001
|''L'uomo in più''
|''Honum er ofaukið''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2004
|''Le Conseguenze dell'Amore''
|''Afleiðing ástarinnar''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2006
|''L'amico di famiglia''
|''Fjölskylduvinurinn''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2008
|''Il divo''
|
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2011
|''This Must Be the Place''
|''Staðurinn og stundin''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2013
|''La grande bellezza''
|''Fegurðin mikla''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2014
|''Rio, Eu Te Amo''
|
| {{Já}}
| {{Já}}
|Hluti: ''La Fortuna''
|-
|2015
|''Youth''
|''Æska''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2018
|''Loro''
|
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2021
|''È stata la mano di Dio''
|''Hönd guðs''
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|-
|2024
|''Parthenope''
|
| {{Já}}
| {{Já}}
|
|}
'''Stuttmyndir og heimildamyndir'''
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Leikstjóri
!Handritshöfundur
! class="unsortable" |Athugasemdir
|-
|1994
|Un paradiso
| {{Já}}
| {{Já}}
|Stuttmynd
|-
|1998
|L'amore non ha confini
| {{Já}}
| {{Já}}
|Stuttmynd
|-
|2001
|''La notte lunga''
| {{Já}}
| {{Já}}
|Stuttmynd
|-
|2002
|''La primavera del 2002. L'Italia protesta, l'Italia si ferma''
| {{Já}}
|{{Nei}}
|Heimildamynd
|-
|2004
|''Giovani talenti italiani''
| {{Já}}
|{{Nei}}
|Heimildamynd
Hluti: ''Quando le cose vanno male''
|-
|2009
|La partita lenta
| {{Já}}
| {{Já}}
|Stuttmynd
|-
|2009
|''L'Aquila 2009. Cinque registi tra le macerie''
| {{Já}}
| {{Nei}}
|Heimildamynd
Hluti: ''L'assegnazione delle tende''
|-
|2010
|Napoli 24
| {{Já}}
| {{Já}}
|Heimildamynd
Hluti: ''La principessa di Napoli''
|-
|2011
|''In the Mirror''
| {{Já}}
| {{Já}}
|Auglýsing fyrir Yamamay
|-
|2014
|''Sabbia''
| {{Já}}
|{{Nei}}
|Auglýsing fyrir Armani
|-
|2014
|''The Dream''
| {{Já}}
| {{Já}}
|Auglýsing fyrir Bulgari
|-
|2017
|''Killer in Red''
| {{Já}}
| {{Já}}
|Auglýsing fyrir Campari
|}
== Heimildir ==
[[Flokkur:Ítalskir kvikmyndaleikstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1970]]
2k3t9dmign6p12mxsx4ls61ond29bh9
Vera (sjónvarpsþættir)
0
183634
1889582
1888844
2024-11-28T13:39:57Z
Akigka
183
1889582
wikitext
text/x-wiki
'''''Vera''''' eru [[Bretland|breskir]] [[sakamálasaga|sakamálaþættir]] byggðir á bókaröð [[Ann Cleeves]] um rannsóknarlögreglumanninn Veru Stanhope. [[Sögusvið]] þáttanna er [[Norðaustur-England]], einkum borgin [[Newcastle upon Tyne]] og nágrenni hennar. Hver þáttur er sjálfstæð sakamálasaga. [[Brenda Blethyn]] fer með aðalhlutverkið í þáttunum sem eru framleiddir af [[ITV Studios]] og frumsýndir á sjónvarpsstöðinni [[ITV]]. Framleiðsla þáttanna hófst árið 2011. Árið 2024 voru þættirnir 54 í 13 þáttaröðum. Sama ár var tilkynnt að 14. þáttaröðin yrði sú síðasta.<ref>{{Cite web |title= Vera final series plot details 'leaked' by ITV as show set for dramatic climax |url= https://www.chroniclelive.co.uk/news/tv/vera-itv-series-brenda-blethyn-30230492?utm_term=Autofeed&utm_medium=Social&utm_source=Twitter#Echobox=1729861420 |access-date=2024-10-19 |website=Chronicle Live |language=en-GB}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Breskir sakamálaþættir]]
{{sa|2011|2024}}
cwaw2kopfl2zpz8st709dectsqmn67r
Heilahimna
0
183682
1889559
1889555
2024-11-28T12:43:06Z
Berserkur
10188
hreingera
1889559
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:3D Medical Illustration Meninges Details.jpg|thumb|Skýringarmynd.]]
'''Heilahimnur''' (fræðiheiti: ''meninges'') eru bandvefsjúpur sem aðskilur [[heili|heila]] og [[mæna|mænu]] frá [[höfuðkúpa|höfuðkúpu]] og mænugöngum. Þær hjúpa heilann og mænuna og vernda þau líffæri. Himnurnar eru þrjár og með bilum á milli:
* '''Dura mater''', þykkasta himnan (þýðir ''sterk móðir'' á latínu), fest við höfuðkúpuna.
*'''Arachnoidea mater''', gegnsæ himna. (nafnið vísar í kóngulóarvef)
*'''Pia mater''', þunn himna sem fellur að heila og mænu.
[[Heila og mænuvökvi]] er á milli dura mater og pia mater.
[[Spendýr]] og [[fuglar]] hafa þrjár heimahimnur, [[skriðdýr]] og [[froskdýr]] tvær og [[fiskar]] eina.
[[Flokkur:Heilinn]]
tvrfl91qg1fw3jsz8iixreb7kchfgca
1889560
1889559
2024-11-28T12:46:13Z
Berserkur
10188
1889560
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:3D Medical Illustration Meninges Details.jpg|thumb|Skýringarmynd.]]
{{heimildir}}
'''Heilahimnur''' (fræðiheiti: ''meninges'') eru bandvefsjúpur sem aðskilur [[heili|heila]] og [[mæna|mænu]] frá [[höfuðkúpa|höfuðkúpu]] og mænugöngum. Þær hjúpa heilann og mænuna og vernda þau líffæri. Himnurnar eru þrjár og með bilum á milli:
* '''Dura mater''', þykkasta himnan (þýðir ''sterk móðir'' á latínu), fest við höfuðkúpuna.
*'''Arachnoidea mater''', gegnsæ himna. (nafnið vísar í kóngulóarvef)
*'''Pia mater''', þunn himna sem fellur að heila og mænu.
[[Heila og mænuvökvi]] er á milli dura mater og pia mater.
[[Spendýr]] og [[fuglar]] hafa þrjár heimahimnur, [[skriðdýr]] og [[froskdýr]] tvær og [[fiskar]] eina.
==Tengt efni==
* [[Heilahimnubólga]]
[[Flokkur:Heilinn]]
2ia2dp1b4vuotbdqgqnfbqs7n5eekvt
Napolí
0
183686
1889565
2024-11-28T13:10:19Z
Akigka
183
Akigka færði [[Napolí]] á [[Napólí]]: sbr. málið.is
1889565
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Napólí]]
hde8ittl5hqzovgjs5mdkuhpbu2s7bm
Barron Trump
0
183687
1889602
2024-11-28T17:20:44Z
Bjornkarateboy
97178
Bjó til síðu með „'''Barron Trump''' fæddur [[20. mars]] [[2006]] er sonur [[Donald Trump]] nýkjörins [[Forseti Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]] og [[Melania Trump|Melaniu Trump]] verðandi [[Forsetafrú Bandaríkjanna|forsetafrúar]]. Barron er eina barn móður sinnar en er fimmta barn föður síns.<ref>{{Cite web|url=https://people.com/all-about-barron-trump-donald-trump-son-7507615|title=Barron Trump: All About Donald Trump's Youngest Son|website=People.com|language=...“
1889602
wikitext
text/x-wiki
'''Barron Trump''' fæddur [[20. mars]] [[2006]] er sonur [[Donald Trump]] nýkjörins [[Forseti Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]] og [[Melania Trump|Melaniu Trump]] verðandi [[Forsetafrú Bandaríkjanna|forsetafrúar]]. Barron er eina barn móður sinnar en er fimmta barn föður síns.<ref>{{Cite web|url=https://people.com/all-about-barron-trump-donald-trump-son-7507615|title=Barron Trump: All About Donald Trump's Youngest Son|website=People.com|language=en|access-date=2024-11-28}}</ref> Barron Trump er 206 sentímetrar á hæð og er hávaxnastur systkina sinna.
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Fólk fætt árið 2006]]
14y3q181x1sn6aakq8c53cp0hh5w4nl
Gangnam Style
0
183688
1889617
2024-11-28T23:22:27Z
Bjornkarateboy
97178
Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1258702451|Gangnam Style]]“
1889617
wikitext
text/x-wiki
'''Gangnam Style''' er dægurlag eftir kóreska tónlistamanninn [[Psy]]. Lagið kom út árið 2012 og naut strax mikillar vinsælda. Tónlistamyndbandið við lagið var mest spilaða myndbandið á Youtube frá [[24. nóvember]] [[2012]] til [[10. júlí]] [[2017]]. Dansinn við lagið naut einnig gríðarlegra vinsælda og er til stytta í Gangnamhverfi í Seúl sem sýnir dansinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.latimes.com/entertainment-arts/music/story/2022-07-15/gangnam-style-psy-youtube-top-5-most-viewed-music-videos|title=Remember 'Gangnam Style'? Ten years on, the runaway hit still holds a YouTube record|date=2022-07-15|website=Los Angeles Times|language=en-US|access-date=2024-11-28}}</ref>
[[Flokkur:Kóresk menning]]
pkm38m3qs5oubduk8j464s74aht48u6
1889618
1889617
2024-11-28T23:22:54Z
Bjornkarateboy
97178
1889618
wikitext
text/x-wiki
'''Gangnam Style''' er dægurlag eftir kóreska tónlistamanninn [[Psy]]. Lagið kom út árið 2012 og naut strax mikillar vinsælda. Tónlistamyndbandið við lagið var mest spilaða myndbandið á Youtube frá [[24. nóvember]] [[2012]] til [[10. júlí]] [[2017]]. Dansinn við lagið naut einnig gríðarlegra vinsælda og er til stytta í [[Gangnamhverfi]] í Seúl sem sýnir dansinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.latimes.com/entertainment-arts/music/story/2022-07-15/gangnam-style-psy-youtube-top-5-most-viewed-music-videos|title=Remember 'Gangnam Style'? Ten years on, the runaway hit still holds a YouTube record|date=2022-07-15|website=Los Angeles Times|language=en-US|access-date=2024-11-28}}</ref>
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Kóresk menning]]
jm4xv196ut2q6reeuzjfn1duz7acl3l
Hundrað ára afmæli
0
183689
1889619
2024-11-28T23:39:58Z
Bjornkarateboy
97178
Bjó til síðu með „'''Hundrað ára afmæli''' er sá afmælisdagur þegar einstaklingur er 100 ára gamall. Það er óalgengt að fólk verði 100 ára og því hefur lengi tíðkast sú hefð að þeir bretar sem verða 100 ára fái póstkort frá [[Breska konungsveldið|Bretakonungi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.gov.uk/get-birthday-anniversary-message-from-king|title=Get a birthday or anniversary message from the King|website=GOV.UK|language=en|access-date=2024-11-28}}</ref...“
1889619
wikitext
text/x-wiki
'''Hundrað ára afmæli''' er sá afmælisdagur þegar einstaklingur er 100 ára gamall. Það er óalgengt að fólk verði 100 ára og því hefur lengi tíðkast sú hefð að þeir bretar sem verða 100 ára fái póstkort frá [[Breska konungsveldið|Bretakonungi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.gov.uk/get-birthday-anniversary-message-from-king|title=Get a birthday or anniversary message from the King|website=GOV.UK|language=en|access-date=2024-11-28}}</ref>
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Æviskeið manna]]
[[Flokkur:Afmæli]]
3oijui5k8sr8y6n20u3z4wtgxixf0nw
1889634
1889619
2024-11-29T00:36:57Z
Berserkur
10188
1889634
wikitext
text/x-wiki
{{alþjóðavæða}}
'''Hundrað ára afmæli''' er sá afmælisdagur þegar einstaklingur er 100 ára gamall. Það er óalgengt að fólk verði 100 ára og því hefur lengi tíðkast sú hefð að þeir bretar sem verða 100 ára fái póstkort frá [[Breska konungsveldið|Bretakonungi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.gov.uk/get-birthday-anniversary-message-from-king|title=Get a birthday or anniversary message from the King|website=GOV.UK|language=en|access-date=2024-11-28}}</ref>
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Æviskeið manna]]
[[Flokkur:Afmæli]]
rrc0d4tby7txd8sy7ha94bivyr3geys
Notandaspjall:89.160.175.228
3
183690
1889632
2024-11-29T00:33:12Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Skemmdarverk */
1889632
wikitext
text/x-wiki
== Skemmdarverk ==
{{Skemmdarverk}} [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2024 kl. 00:33 (UTC)
7weyabbej7r0iubpehqs9mwiov11a9m
Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/12, 2024
5
183691
1889650
2024-11-29T07:41:18Z
Bjarki S
9
Bjó til síðu með „Er [[Donald Trump]] ekki þokkaleg grein? Kannski geyma hann frekar fyrir janúar þegar hann tekur við embætti? Annars dettur mér í hug [[Grikkland hið forna]] sem var síðast forsíðugrein 2007.“
1889650
wikitext
text/x-wiki
Er [[Donald Trump]] ekki þokkaleg grein? Kannski geyma hann frekar fyrir janúar þegar hann tekur við embætti? Annars dettur mér í hug [[Grikkland hið forna]] sem var síðast forsíðugrein 2007.
7zys5796r249tn82mlpol3wz3swlrlc
1889651
1889650
2024-11-29T07:41:37Z
Bjarki S
9
1889651
wikitext
text/x-wiki
Er [[Donald Trump]] ekki þokkaleg grein? Kannski geyma hann frekar fyrir janúar þegar hann tekur við embætti? Annars dettur mér í hug [[Grikkland hið forna]] sem var síðast forsíðugrein 2007. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 29. nóvember 2024 kl. 07:41 (UTC)
gf57dhfwzgnwj4irm4co7ekz3kc9xt0
Vigdís (sjónvarpsþáttur)
0
183692
1889659
2024-11-29T08:57:39Z
Alvaldi
71791
Bjó til síðu með „'''Vigdís''' er íslensk sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um ævi [[Vigdís Finnbogadóttir|Vigdísi Finnbogadóttur]], fyrrverandi forseta Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-01-22-thattarod-um-fyrstu-fimmtiu-ar-vigdisar-i-smidum|title=Þáttaröð um fyrstu fimmtíu ár Vigdísar í smíðum|author=Markús Þ. Þórhallsson|date=2021-01-22|website=[[RÚV]]|access-date=2024-11-29}}</ref> Þáttaröðin verður frumsýnd á R...“
1889659
wikitext
text/x-wiki
'''Vigdís''' er íslensk sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um ævi [[Vigdís Finnbogadóttir|Vigdísi Finnbogadóttur]], fyrrverandi forseta Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-01-22-thattarod-um-fyrstu-fimmtiu-ar-vigdisar-i-smidum|title=Þáttaröð um fyrstu fimmtíu ár Vigdísar í smíðum|author=Markús Þ. Þórhallsson|date=2021-01-22|website=[[RÚV]]|access-date=2024-11-29}}</ref> Þáttaröðin verður frumsýnd á [[RÚV]] á nýjársdag 2025.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/29/vigdisi_frestad_fram_a_nytt_ar/|title=Vigdísi frestað fram á nýtt ár|author=Höskuldur Daði Magnússon|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2024-11-29|date=2024-11-29}}</ref> Elín Hall leikur Vigdísi á hennar yngri árum en [[Nína Dögg Filippusdóttir]] fer með hlutverk Vigdísar á fullorðinsárum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242654110d/sjadu-ninu-dogg-sem-vig-disi-i-fyrstu-stiklunni|title=Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni|author=Tómas Arnar Þorláksson |date=2024-11-23|website=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-11-29}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir sýndir árið 2025]]
d0q3i7q4puy4y7c1dgv3pnww8ltj9gg