Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.44.0-wmf.5 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Reyðarfjörður 0 22076 1889749 1842005 2024-11-30T19:35:19Z 2A01:6F02:123:6D31:4142:F4E2:EEA7:761B Bætt við staðreyndum. 1889749 wikitext text/x-wiki [[File:Reyðarfjörður 6436.JPG|thumb|Reyðarfjörður]] [[Mynd:Reiðarfjörður04.jpg|thumb|Byggðin á Reyðarfirði.]] {{CommonsCat|Reyðarfjörður}} '''Reyðarfjörður''' er kaupstaður á [[Austfirðir|Austfjörðum]] og dregur nafn sitt af [[Reyðarfjörður (fjörður)|samnefndum firði]]. Þorpið hét upphaflega ''Búðareyri'', en er nú kallaður Reyðarfjörður. Árið 2019 var íbúafjöldi um 1.350 (Hagstofa). Reyðarfjörður er hluti af [[sveitarfélag]]inu [[Fjarðabyggð]] og er miðkjarni sveitarfélagsins. Bæjarskrifstofur Fjarðabyggðar eru staðsettar á Reyðarfirði. Hafnaraðstaða er mjög góð í firðinum frá náttúrunnar hendi. [[Álver]] [[Alcoa-Fjarðarál]]s er í firðinum. Í bænum er íþróttafélagið Valur sem hefur náð hvað bestum árangri í glímu. Fjarðabyggð er með sameiginlegt lið í 2. deild karla í knattspyrnu. Þar er einnig golfvöllur Golfklúbbs Fjarðabyggðar sem nefnist Kollur og er staðsettur í hlíðinni rétt innan við bæinn á Reyðarfirði. Stutt er í næstu byggðarkjarna; 13km á [[Eskifjörður|Eskifjörð]], þar sem keyrt er yfir Hólmaháls; 18km á [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfjörð]] ef keyrt er í gegnum [[Fáskrúðsfjarðargöng]]in, sem voru tekin í notkun árið 2005; og 32km í [[Egilsstaðir|Egilsstaði]]. {{Borgir og bæir á Íslandi}} {{Stubbur|ísland|landafræði}} [[Flokkur:Fjarðabyggð]] [[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]] 3cdvxadskx9t5c6t1m88yivggwlbt0w Guðmundar- og Geirfinnsmálið 0 24033 1889744 1889586 2024-11-30T18:03:36Z Leikstjórinn 74989 1889744 wikitext text/x-wiki {| class="wikitable floatright infobox" style="padding: 0.2em;border: none;max-width:350px;" ! colspan="2" style="background:lightpink;" |<div style="font-size:120%">Guðmundar- og <br />Geirfinnssmálið</div> <div style="font-weight: normal">Mannshvarf og sakamál</div> |- | colspan="2" style="background:none;border: none;" | |- ! colspan="2" |Mannshvörf |- | colspan="2" style="text-align:center; border-bottom: none"|'''Guðmundur Einarsson''' ''(f. 1955)'' |- ! style="border-top: none; border-right: none; background: none; text-align: left;" | Horfinn | style="border-top: none; border-left: none; " | 26. janúar 1974 ''(18 ára)'' |- | colspan="2" style="text-align:center; border-bottom: none"|'''Geirfinnur Einarsson''' ''(f. 1942)'' |- ! style="border-top: none; border-right: none; background: none; text-align: left;" | Horfinn | style="border-top: none; border-left: none;" | 19. nóvember 1974 ''(32 ára)'' |- | colspan="2" style="background:none;border: none;" | |- ! colspan="2" |Sakborningar |- | colspan="2"| '''Sævar Ciesielski''' ''(f. 1955, d. 2011)''<br /> '''Kristján Viðar Júlíusson''' ''(f. 1955, d. 2021)''<br /> '''Tryggvi Rúnar Leifsson''' ''(f. 1951, d. 2009)''<br /> '''Guðjón Skarphéðinsson''' ''(f. 1943)''<br /> '''Albert Klahn Skaftason''' ''(f. 1955)''<br /> '''Erla Bolladóttir''' ''(f. 1955)'' |} '''Guðmundar- og Geirfinnsmálið''' er viðamikið sakamál sem snýr að óútskýrðu hvarfi tveggja manna árið 1974, Guðmundi og Geirfinni. Sex manns fengu dóm vegna aðkomu sinnar að málinu, þau höfðu játað að hafa orðið mönnunum að bana eftir langar yfirheyrslur og vistun í einangrun, þrátt fyrir að engin sönnunargögn hefðu komið fram sem bendluðu þau við málið. Málið var tekið upp að nýju árið 2018, 44 árum eftir hvörfin. Sýknaði [[hæstiréttur]] þá alla sakborninga, að undanskilinni Erlu.<ref>{{cite web|url=https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=34b0664d-10ee-4f6d-917e-67ed04c3bc5c|title=Dómur Hæstaréttar, mál númer 521/2017|website=www.haestirettur.is}}</ref> Lík Guðmundar og Geirfinns hafa aldrei fundist. ==Mannshvörf== === Guðmundur Einarsson === Guðmundur var 18 ára verkamaður sem hafði farið með félögum sínum á dansleik í Alþýðuhúsinu í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] laugardagskvöldið 26. janúar 1974. Hann varð viðskila við vini sína og sást síðast til hans ásamt öðrum manni á götu í Hafnarfirði þar sem þeir reyndu að húkka sér far. Talið var að hann væri með Kristjáni Viðari Júlíussyni, skólafélaga sínum. Ekki sást aftur til Guðmundar. Leitað var að honum í hrauninu í Hafnarfirði, en leitinni var hætt vegna mikis fannfergis. ==== Kenningar ==== Árið 2014 kom fram vitni sem að var kærasta Malaga-fangans svokallaða, Sigurðs Stefáns Almarssonar. Hún sagði að Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Júlíusson gætu látið fólk hverfa og hélt hún að um var að ræða Guðmund. Einnig sagði vitnið að Sigurður Stefán hafi líklegast átt alla sök á hvarfi Guðmundar en að hann hafi aldrei viðurkennt ábyrgðina beint. Árið 2015 var upprunalega vitnið sem að sá Guðmund og Kristján á leið inn í bíl aftur yfirheyrt og sagði það að bíllinn keyrði á Guðmund þegar að hann sást síðast. Samferðakona vitnisins sagði hinsvegar frá því að Guðmundur hafi farið inn í bílinn. Við brottför úr bílnum sagði hún frá því að Guðmundur hafði verið í „slæmu ástandi“.<ref>{{Citation|title=Guðmundur and Geirfinnur case|date=2024-11-09|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundur_and_Geirfinnur_case|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-20}}</ref> Vitnið sem að var kærasta Sigurðs Stefáns sagði að kvöldið 26. janúar var hann að skutla piltum heim til sín, og var hann farþegi í bílnum sem að keyrði á Guðmund. Einn piltanna var víst alveg kylliflatur í bílnum sem að var líklegast Guðmundur. Sigurður Stefán skutlaði kærustu hennar til síns heima og sagði að hann myndi síðan skutla piltinum heim, sem að líklegast var Guðmundur. Kærasta Sigurðs sagði að það væri eins og að pilturinn væri dottandi og að hann leit út eins og að hann vissi eins og að eitthvað slæmt myndi koma fyrir hann. Þann 27. janúar 1974 var bíll Sigurðar Stefáns geymdur í bílskúr hans við hús hans í Laugardalnum. Kærasta hans sagði að grænn segldúkur væri yfir bílnum. Henni var víst stranglega bannað að koma nálægt bílnum og í eitt sinn þegar að hún leit inn um bílskúrsgluggann var henni víst skammað. Bílinn var geymdur þarna í þrjá daga að hennar sögn og sagði hún að henni þætti líklegt að líki Guðmundar var komið fyrir í bílnum. Kærasta hans sagði að Sigurður Stefán hafi verið á nálum á þessum tíma og einangrað hana, og að hann hafi bannað henni að tala við nokkurn mann um umrætt kvöld, 26. janúar 1974. Sigurður Stefán á víst að hafa viðurkennt morðið á Guðmundi fyrir tveimur manneskjum, þeim Erlu Bolladóttur og Sigursteini Mássyni, að þeirra sögn.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2018/09/28/hvad-vard-um-gudmund-einarsson/|title=Konan í bílnum stígur fram - Það sem hefur aldrei komið fram um hvarf Guðmundar – Dó hann í bílskúrnum?|date=2018-09-28|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 1978 sagði Sigurður Stefán að lík bæði Guðmundar og Geirfinnar væri að finna í bakgarði á Grettisgötu og að Kristján Viðar hafi sagt honum það.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/02/24/farthegi_i_bil_sem_ekid_var_a_gudmund/|title=Var farþegi í bíl sem ekið var á Guðmund|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2016 voru Sigurður Stefán Almarsson og Þórður Jóhann Eyþórsson, sem að var tvöfalldur morðingji handteknir Guðmundarmálsins. Þeim var sleppt þar sem að ekki var hægt að sanna tengsl þeirra við málið.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2018/09/28/hvad-vard-um-gudmund-einarsson/|title=Konan í bílnum stígur fram - Það sem hefur aldrei komið fram um hvarf Guðmundar – Dó hann í bílskúrnum?|date=2018-09-28|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Sigursteinn Másson sagði í hlaðvarpsþáttum frá 2023 um hvörf Guðmundar og Geirfinns að nokkuð augljóst væri hver örlög Guðmundar Einarssonar voru, og er það sama kenning sem að við kemur Sigurði Stefáni.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232469967d/nalgist-ad-geta-sagt-med-vissu-hvad-vard-um-geirfinn|title=Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2023-02-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> === Geirfinnur Einarsson === Nokkrum mánuðum síðar, þriðjudagskvöldið 19. nóvember 1974, hvarf annar maður, hinn 32 ára Geirfinnur Einarsson. Geirfinnur starfaði við byggingarvinnu og bjó í Keflavík. Hann var tveggja barna faðir. Guðmundur og Geirfinnur voru ekki skyldir, þrátt fyrir að hafa sama föðurnafn. Hvarf Geirfinns þótti afar dularfullt. Kvöldið sem hann hvarf hringdi ókunnur maður í hann og mælti sér mót við hann í Hafnarbúðinni í [[Keflavík]]. Eftir lýsingum vitna á ókunna manninum var gerð leirstytta, sem í hálfkæringi var kölluð „[[Leirfinnur]]“. ==== Kenningar ==== Árið 2016 tilkynnti maður til lögreglu að hann hafði séð þrjá menn í jakkafötum fara um borð í bát í Keflavík daginn eftir hvarf Geirfinns. Hann sagði að einungis tveir þeirra komu til baka. Kærasta vitnsins sagði einnig að hún hefði fengið hótunarsímtal nokkrum dögum síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2020/01/25/voru-mordingjar-geirfinns-med-hann-vestmannaeyjum-dularfullir-menn-jakkafotum-raenulitill-madur-sagdi-mundu-eftir-mer/|title=Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum - Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“|date=2020-01-25|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref><ref>{{Citation|title=Guðmundur and Geirfinnur case|date=2024-11-09|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundur_and_Geirfinnur_case|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2016 sagði [[Ómar Ragnarsson]] í bók sinni Hyldýpi að árið 2002 hafði hann fengið upplýsingar um andlát Geirfinns og hvernig líki hans hafi verið komið fyrir, en að hann hefði ekki getað farið með málið til lögreglu vegna trúnaðar við heimildamenn sína. Hann sagðist ekki muna hvað hópurinn hét sem að sagði honum frá þessu, en árið 2014 kom einn þeirra til hans og gaf Ómari leyfi til þess að skrifa bók um málið. Árið 2016 þegar að bókin kom út fékk Ómar svo símtal frá leynilegum manni sem að var líklegasti sami maður og sagði honum upprunalegu upplýsingarnar og kom hann með nýjan vinkil á frásögnina.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20161568200d/omar-gleymdi-ad-spyrja-meintan-banamann-geirfinns-hvad-hann-het|title=Ómar gleymdi að spyrja meintan banamann Geirfinns hvað hann hét - Vísir|last=Hólmkelsdóttir|first=Hulda|date=2016-09-08|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Í sjónvarpsþáttum Skandall um Guðmundar og Geirfinnsmálið sem að kom út á [[Sjónvarp Símans|Sjónvarpi símans]] árið 2019 var komin upp kenning um aðkomu þáverandi elskhuga eiginkonu Geirfinns, Vilhjálms Svanbergs Helgasonar á hvarfi hans. Þar kom fram að hann hafi alltaf legið undir grun í málinu og að hann hafi flutt til útlanda þegar að málið var í hámæli. Í sjónvarpsþáttunum var reynt að hafa uppi á Vilhjálmi Svanbergi og var farið til heim til hans í íbúð hans í [[Berlín]], en þá hafði fyrrum elskhuginn flúið íbúðina í skyndi til þess að reyna að komast hjá því að tala við þáttagerðarfólkið. Gamall vinur elskuhugans sagði árið 2019 að hann hafi heyrt þann orðróm árum saman að hann hafi horfið.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2019/05/02/geirfinnsmalid-gamall-vinur-elskhugans-tjair-sig-hann-var-einhverjum-vandraedum-med-thessa-konu/|title=Nýtt í Geirfinnsmálinu – Gamall vinur elskhugans tjáir sig – „Hann var í einhverjum vandræðum með þessa konu“|date=2019-05-02|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2022 benti Erla Bolladóttir á að lögreglan rannsakaði aldrei mál Vilhjálms.<ref>{{Cite web|url=https://samstodin.is/2022/10/astmadurinn-var-ekki-rannsakadur-og-fludi-land/|title=Ástmaðurinn var ekki rannsakaður og flúði land|website=Samstöðin|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Í bókinni ''Leitin að Gerfinni'' frá 2024 kom fram að elskhugi eiginkonu Geirfinns hafi verið á heimili Geirfinns þegar að hann hvarf og að hann viti hver örlög Geirfinns voru.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2024/11/19/ny-bok-um-hvarf-geirfinns-kemur-ut-i-dag-sagdur-hafa-verid-myrtur-vid-heimili-sitt/|title=Ný bók um hvarf Geirfinns kemur út í dag – Sagður hafa verið myrtur við heimili sitt|date=2024-11-19|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2023 gaf Sigursteinn Másson út hlaðvarpsþætti um Guðmundar og Geirfinnsmálið þar sem að Sigursteinn taldi að sá tímapunktur myndi brátt nálgast þegar að það væri hægt að segja með fullu hvað gerðist við Geirfinn. Hann sagði einnig að hann hafi rætt við mann við gerð þáttanna, sem að allar líkur væru á að hann hafi átt ábyrgð á hvarfi Geirfinns, þó að Sigursteinn vildi ekki fullyrða það né gefa út frekar upplýsingar.<ref name=":0" /> Í nóvember 2024, þegar að nákvæmlega fimmtíu ár voru liðin frá hvarfi Geirfinns gáfu Sig­urður Björg­vin Sig­urðsson og Jón Ármann Steinsson út bókina ''Leitin að Gerfinni''. Í bókinni sögðu höfundar að þeir vissu hver myrti Geirfinn og hvar hann lét lífið. Þeir sögðu að þeir vissu ekki hvar líki hans var komið fyrir og að morðingji Geirfinns væri enn á lífi, en ekki var hann nafngreindur. Þrátt fyrir það var fyrrum elskhugi eiginkonu Geirfinns, Vilhjálmur Svanberg Helgason sagður vita hver örlög Geirfinns voru og að hann hafi verið á staðnum er Geirfinnur lést. Í bókinni kom nýtt vitni fram, tíu ára drengur sem að á að hafa séð Geirfinn vera myrtann í gegnum glugga. Þar kom fram að nágrannar Geirfinns sáu þetta gerast og tilkynntu Lögreglunni þetta, en að lögreglan sýndu vísbendingunni engann áhuga.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2024/11/30/leitin-ad-geirfinni-ekki-til-fundar-vid-mann-hafnarbudinni-og-leirfinnur-hringdi-ekki-hann/|title=Leitin að Geirfinni: Fór ekki til fundar við mann í Hafnarbúðinni og „Leirfinnur“ hringdi ekki í hann|date=2024-11-30|website=DV|language=is|access-date=2024-11-30}}</ref> Í bókinni kom einnig fram að Leirfinnur svokallaði hafi einungis verið að spyrja til vegar og að hann hafi ekki komið nálægt hvarfinu. Í kjölfar útgáfu bókarinnar þá afhentu höfundar bókarinnar heimildargögn og vísbendingar til yfirvalda.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242652154d/segist-vita-hver-vo-geirfinn|title=Segist vita hver vó Geirfinn - Vísir|last=Þorláksson|first=Tómas Arnar|date=2024-11-19|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> ==Rannsókn== '''Sævar Ciesielski''' var 19 ára góðkunningi lögreglunnar. Rúmu ári eftir hvarf Geirfinns, í desember 1975, var hann var handtekinn ásamt kærustu sinni '''Erlu Bolladóttur''' vegna óskylds máls, fölsunar á póstávísunum. En lögregla hafði einnig heyrt orðrómu um aðild hans að hvarfi Geirfinns. Parið átti saman kornunga dóttur. Við yfirheyrslu náði lögregla fram játningu frá Erlu á ávísnafalsinu. Eftir játninguna reyndi lögregla svo að bendla Erlu við hvarf Guðmundar, þar sem þau höfðu verið skólafélagar. Þeim var haldið áfram í gæsluvarðhaldi þar til að játning fékkst með látlausum yfirheyrslum sem stóðu yfir dögum saman, daga og nætur, þar sem sakborningum var ekki leyft að leita sér lögfræðiaðstoðar. Sævar játaði að hann og nokkrir félagar hans hefðu komið að glæpnum. Flestir í vinahópnum tengdust skemmtistaðnum ''Klúbbnum'' og voru flestir á sakaskrá fyrir ýmsa smáglæpi. Sexmenningunum var haldið í gæsluvarðhaldi og einangrun svo mánuðum skipti í [[Síðumúlafangelsið|Síðumúlafangelsinu]], bæði vegna hvarfa þeirra Guðmundar og Geirfinns en líka vegna ótengds fjársvika- og póstsvikamáls sem lögregla hafði til rannsóknar. Þeim var hótað áframhaldandi einangrun væru þau ekki samvinnufús. Sumum þeirra var haldið í gæsluvarðhaldi í meira en 4 ár. Sakborningarnir '''Kristján Viðar''' og '''Tryggvi Rúnar''' játuðu að lokum að hafa orðið Guðmundi að bana. Morðið átti að hafa átt sér stað eftir að slagsmál brutust út milli þeirra. Eftir áframhaldandi einangrun játaði '''Albert Klahn''' að hafa aðstoðað félaga sína við að flytja lík Guðmundar og falið það í sprungu í Hafnarfjarðarhrauni. Lögregla hafði nú náð að knýja fram fjölmargar játningar og taldi að hér væri um að ræða alvarlega klíku morðingja, með Sævar sem forsprakka gengisins. Upphafi rannsóknarinnar stýrði [[Valtýr Sigurðsson]], fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík. Valtýr gegndi síðar stöðu forstjóra [[Fangelsismálastofnun]]ar 2004 til 2008 og stöðu [[ríkissaksóknari|ríkissaksóknara]] frá 2008 til 2011. Saksóknari í málinu var Þórður Björnsson, ríkissaksóknari. ===Aðkoma þýska rannsóknarforingjans=== Í ágúst 1976 var þýskur rannsóknarforingi á eftirlaunum, [[Karl Schütz]], fenginn til að stýra rannsókn málsins sem þá var í miklum hnút. Karl var þekktur fyrir að hafa brotið á bak [[Rote Armee Fraktion|Rauðu herdeildina]], [[Þýskaland|þýskum]] [[Kommúnismi|kommúnískum]] [[Skæruhernaður|skæruliðasamtökum]]. Í seinni tíð hafa margir sett spurningamerki við hvers vegna óupplýst mannshvörf hér á landi gætu talist verðugt verkefni fyrir þýskan lögreglumann á eftirlaunum sem einkum hafði sérhæft sig í málum er varða öryggi ríkisins. Karl kom á fót starfshóp rannsóknarlögreglumanna. Í starfshópnum störfuðu tíu manns, sem var þá þriðjungur af öllum rannsóknarlögreglum landsins. Rannsóknin miðaði mikið að því að finna mann sem Sævar og Kristján höfðu minnst á í yfirheyrslum og vísað til sem „útlendingslega mannsins“. Taldi lögregla að hér hlyti að vera rætt um '''Guðjón Skarphéðinsson''', sem hafði óneitanlega útlendingslegt yfirbragð yfir sér. Guðjón hafði áður verið bendlaður við fyrri eiturlyfjasmygl Sævars. Þrátt fyrir að Guðjón virtist allur af vilja gerður að aðstoða við rannsóknina glímdi hann við minnisglöp og gat ómögulega lýst förum sínum á fyrri árum. Rannsóknarforinginn Karl beitti sakborningana miklum þrýstingi að veita skriflega játningu á meintum glæp sínum. Sakborningarnir voru teknir út í Hafnarfjarðarhraun þar sem meiningin var að þau gætu bent á líkin. Síðasta játningin í málinu fékkst 8. desember 1976 frá Guðjóni og höfðu þá allir sakborningar veitt skriflega játningu á þætti sínum í morðunum á bæði Guðmundi og Geirfinni. Sönnunargögn fundust engin og sakborningar glímdu allir við þokukennt minni eftir langt gæsluvarðhald. Í janúar 1977 lauk svo rannsókn Karl Schütz eftir sviðsetningu atburða við Dráttarbrautina í Keflavík en þar töldu rannsóknarlögreglumenn að Geirfinni hefði verið ráðinn bani. Þrátt fyrir umfangsmikla leit fannst ekki lík Geirfinns. ==Dómur== Fyrsti dómur féll í [[Héraðsdómur Reykjavíkur|héraðsdómi Reykjavíkur]] í desember 1977. Ungmennin voru fundin sek og dæmd til fangelsisvistar, þar af fékk Sævar þyngsta dóminn og var dæmdur í ævilangt fangelsi. Í [http://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Domur-i-mali-Haestrettar-nr.-214.1978.pdf dómi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170227192859/http://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Domur-i-mali-Haestrettar-nr.-214.1978.pdf |date=2017-02-27 }} [[Hæstiréttur Íslands|Hæstaréttar]] árið 1980 var sekt ungmennana staðfest. Fangelsisdómur var mildaður hjá flestum, og var Sævar þá dæmdur í 17 ára fangelsi. Geirfinnsmálið hefur verið í umræðu í þjóðfélaginu í a.m.k. tvo áratugi en algjör skortur var á sönnunargögnum fyrir utan játningar sakborninga, sem þau hafa öll dregið til baka og hefur umræðan síðustu ár snúist um rannsóknaraðferðir [[lögregla|lögreglu]] og meint harðræði við rannsókn málsins. ==Endurupptaka Geirfinnsmálsins== Einn sakborninga, Sævar Ciesielski, reyndi að fá málið tekið upp að nýju árið 1996, en án árangurs. Í umræðu um réttarfarsdómstól á Alþingi hinn 6. október 1998 kom [[Davíð Oddsson]] mörgum á óvart er hann hvatti til endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Guðmundar- og Geirfinnsmálið var tekið upp á ný af hæstarétti Íslands árið 2018. Þann 27. september sama ár voru allir hinir dómteknu í málinu sýknaðir.<ref name="visir-2018-09-27">{{cite news |author1=Sunna Kristín Hilmarsdóttir |title=Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum |url=http://www.visir.is/g/2018180929054/allir-syknadir-i-gudmundar-og-geirfinnsmalunum |accessdate=27. september 2018 |work=[[Vísir.is]] |date=27. september 2018}}</ref> Daginn eftir bað [[Katrín Jakobsdóttir]], forsætisráðherra, fyrrverandi sakborningana afsökunar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite news |title=Katrín biður fyrrverandi sakborninga afsökunar |url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/28/katrin_bidst_afsokunar/ |accessdate=30. september 2018 |work=[[mbl.is]] |date=28. september 2018}}</ref> Geirfinnsmálið hefur verið gagnrýnt fyrir að draga fram {{ill|falskar minningar|en|False memory}} hjá sakborningunum, bæði með harkalegum yfirheyrsluaðferðum og með að dregið sakborninga á staði og látið þá leika glæpi sína eftir. Helsti gagnrýnandi þess hefur verið [[Gísli H. Guðjónsson]] [[réttarsálfræði]]ngur. == Sakborningar == === Sævar Marinó Ciesielski ''(f. 1955, d. 2011)'' === Sævari var haldið í gæsluvarðhaldi í samanlagt 1.533 daga. Hann fékk þyngsta dóminn af öllum sakborningum. Héraðsdómur dæmdi hann í ævilangt fangelsi, en hæstiréttur mildaði hann niður í 17 ára fangelsisvist. Sævar var laus úr fangelsi eftir 9 ár. Einangrunarvistin hafði langvarandi skaðlegar afleiðingar á Sævar.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/g/2017170229234|title=„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ - Vísir|website=visir.is}}</ref> Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir Sævars var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland]]i. === Kristján Viðar Júlíusson ''(f. 1955, d. 2021)'' === Kristján hafði áður lent í kasti við lögin vegna eiturlyfja og innbrota. Kristjáni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.522 daga. Hæstiréttur dæmdi hann í 16 ára fangelsi. === Tryggvi Rúnar Leifsson ''(f. 1951, d. 2009)'' === Tryggva var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.535 daga. Hann var dæmdur í 13 ára fangelsi. === Guðjón Skarphéðinsson ''(f. 1943)'' === Guðjóni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.202 daga. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi en var laus eftir 4 ár. [[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forseti Íslands]], veitti Guðjóni [[uppreist æru]] árið 1995 (þ.e. að hann fékk á ný öll sín réttindi sem borgari). Eftir lausn sína úr fangelsi gerðist Guðjón [[prestur]] og starfaði sem [[sóknarprestur]] í [[Staðarstaður|Staðastað]]. === Albert Klahn Skaftason ''(f. 1955)'' === Einu afskipti lögreglu af Alberti höfðu verið vegna vörslu [[kannabis]]. Alberti var haldið í gæsluvarðhaldi í 118 daga. Hann var dæmdur í 1 árs fangelsi. === Erla Bolladóttir ''(f. 1955)'' === Erlu var haldið í gæsluvarðhaldi í 239 daga. Hún var dæmd í 3 ára fangelsi í hæstarétti. == Tengt efni == * [[Leirfinnur]] == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3060567 „Hótanir og ónæði leiddu til handtöku fjörmenninganna“; grein í Dagblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2849806 „Játar að hafa skotið Geirfinn Einarsson“; grein í Þjóðviljanum 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676568 „Rannsókn Geirfinnsmálsins misheppnuð frá upphafi“; 1. grein í Mánudagsblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676576 „Ef þú kjaftar frá mínu svindli, skal ég segja frá þínu“; 2. grein í Mánudagsblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676586 „Tíminn vill handtöku Hauks Guðmundssonar“; 3. grein í Mánudagsblaðinu 1976] *{{vefheimild|url=http://www.mal214.com/|titill=Mál 214: Vefur um Geirfinnsmálið|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2006}} *[http://www.gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html Eftirmáli við endurupptökubeiðni Sævars Ciesielskis] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305021436/http://gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html |date=2016-03-05 }} ===Erlendir tenglar=== * [http://www.bbc.co.uk/news/special/2014/newsspec_7617/index.html „The Reykjavik Confessions“; grein af BBC.co.uk] [[Flokkur:Íslensk sakamál]] == Tilvísanir == <references /> em3lusu9iwnpi2u0w4crnoypztr7e4f 1889745 1889744 2024-11-30T18:03:50Z Leikstjórinn 74989 /* Kenningar */ 1889745 wikitext text/x-wiki {| class="wikitable floatright infobox" style="padding: 0.2em;border: none;max-width:350px;" ! colspan="2" style="background:lightpink;" |<div style="font-size:120%">Guðmundar- og <br />Geirfinnssmálið</div> <div style="font-weight: normal">Mannshvarf og sakamál</div> |- | colspan="2" style="background:none;border: none;" | |- ! colspan="2" |Mannshvörf |- | colspan="2" style="text-align:center; border-bottom: none"|'''Guðmundur Einarsson''' ''(f. 1955)'' |- ! style="border-top: none; border-right: none; background: none; text-align: left;" | Horfinn | style="border-top: none; border-left: none; " | 26. janúar 1974 ''(18 ára)'' |- | colspan="2" style="text-align:center; border-bottom: none"|'''Geirfinnur Einarsson''' ''(f. 1942)'' |- ! style="border-top: none; border-right: none; background: none; text-align: left;" | Horfinn | style="border-top: none; border-left: none;" | 19. nóvember 1974 ''(32 ára)'' |- | colspan="2" style="background:none;border: none;" | |- ! colspan="2" |Sakborningar |- | colspan="2"| '''Sævar Ciesielski''' ''(f. 1955, d. 2011)''<br /> '''Kristján Viðar Júlíusson''' ''(f. 1955, d. 2021)''<br /> '''Tryggvi Rúnar Leifsson''' ''(f. 1951, d. 2009)''<br /> '''Guðjón Skarphéðinsson''' ''(f. 1943)''<br /> '''Albert Klahn Skaftason''' ''(f. 1955)''<br /> '''Erla Bolladóttir''' ''(f. 1955)'' |} '''Guðmundar- og Geirfinnsmálið''' er viðamikið sakamál sem snýr að óútskýrðu hvarfi tveggja manna árið 1974, Guðmundi og Geirfinni. Sex manns fengu dóm vegna aðkomu sinnar að málinu, þau höfðu játað að hafa orðið mönnunum að bana eftir langar yfirheyrslur og vistun í einangrun, þrátt fyrir að engin sönnunargögn hefðu komið fram sem bendluðu þau við málið. Málið var tekið upp að nýju árið 2018, 44 árum eftir hvörfin. Sýknaði [[hæstiréttur]] þá alla sakborninga, að undanskilinni Erlu.<ref>{{cite web|url=https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=34b0664d-10ee-4f6d-917e-67ed04c3bc5c|title=Dómur Hæstaréttar, mál númer 521/2017|website=www.haestirettur.is}}</ref> Lík Guðmundar og Geirfinns hafa aldrei fundist. ==Mannshvörf== === Guðmundur Einarsson === Guðmundur var 18 ára verkamaður sem hafði farið með félögum sínum á dansleik í Alþýðuhúsinu í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] laugardagskvöldið 26. janúar 1974. Hann varð viðskila við vini sína og sást síðast til hans ásamt öðrum manni á götu í Hafnarfirði þar sem þeir reyndu að húkka sér far. Talið var að hann væri með Kristjáni Viðari Júlíussyni, skólafélaga sínum. Ekki sást aftur til Guðmundar. Leitað var að honum í hrauninu í Hafnarfirði, en leitinni var hætt vegna mikis fannfergis. ==== Kenningar ==== Árið 2014 kom fram vitni sem að var kærasta Malaga-fangans svokallaða, Sigurðs Stefáns Almarssonar. Hún sagði að Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Júlíusson gætu látið fólk hverfa og hélt hún að um var að ræða Guðmund. Einnig sagði vitnið að Sigurður Stefán hafi líklegast átt alla sök á hvarfi Guðmundar en að hann hafi aldrei viðurkennt ábyrgðina beint. Árið 2015 var upprunalega vitnið sem að sá Guðmund og Kristján á leið inn í bíl aftur yfirheyrt og sagði það að bíllinn keyrði á Guðmund þegar að hann sást síðast. Samferðakona vitnisins sagði hinsvegar frá því að Guðmundur hafi farið inn í bílinn. Við brottför úr bílnum sagði hún frá því að Guðmundur hafði verið í „slæmu ástandi“.<ref>{{Citation|title=Guðmundur and Geirfinnur case|date=2024-11-09|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundur_and_Geirfinnur_case|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-20}}</ref> Vitnið sem að var kærasta Sigurðs Stefáns sagði að kvöldið 26. janúar var hann að skutla piltum heim til sín, og var hann farþegi í bílnum sem að keyrði á Guðmund. Einn piltanna var víst alveg kylliflatur í bílnum sem að var líklegast Guðmundur. Sigurður Stefán skutlaði kærustu hennar til síns heima og sagði að hann myndi síðan skutla piltinum heim, sem að líklegast var Guðmundur. Kærasta Sigurðs sagði að það væri eins og að pilturinn væri dottandi og að hann leit út eins og að hann vissi eins og að eitthvað slæmt myndi koma fyrir hann. Þann 27. janúar 1974 var bíll Sigurðar Stefáns geymdur í bílskúr hans við hús hans í Laugardalnum. Kærasta hans sagði að grænn segldúkur væri yfir bílnum. Henni var víst stranglega bannað að koma nálægt bílnum og í eitt sinn þegar að hún leit inn um bílskúrsgluggann var henni víst skammað. Bílinn var geymdur þarna í þrjá daga að hennar sögn og sagði hún að henni þætti líklegt að líki Guðmundar var komið fyrir í bílnum. Kærasta hans sagði að Sigurður Stefán hafi verið á nálum á þessum tíma og einangrað hana, og að hann hafi bannað henni að tala við nokkurn mann um umrætt kvöld, 26. janúar 1974. Sigurður Stefán á víst að hafa viðurkennt morðið á Guðmundi fyrir tveimur manneskjum, þeim Erlu Bolladóttur og Sigursteini Mássyni, að þeirra sögn.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2018/09/28/hvad-vard-um-gudmund-einarsson/|title=Konan í bílnum stígur fram - Það sem hefur aldrei komið fram um hvarf Guðmundar – Dó hann í bílskúrnum?|date=2018-09-28|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 1978 sagði Sigurður Stefán að lík bæði Guðmundar og Geirfinnar væri að finna í bakgarði á Grettisgötu og að Kristján Viðar hafi sagt honum það.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/02/24/farthegi_i_bil_sem_ekid_var_a_gudmund/|title=Var farþegi í bíl sem ekið var á Guðmund|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2016 voru Sigurður Stefán Almarsson og Þórður Jóhann Eyþórsson, sem að var tvöfalldur morðingji handteknir Guðmundarmálsins. Þeim var sleppt þar sem að ekki var hægt að sanna tengsl þeirra við málið.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2018/09/28/hvad-vard-um-gudmund-einarsson/|title=Konan í bílnum stígur fram - Það sem hefur aldrei komið fram um hvarf Guðmundar – Dó hann í bílskúrnum?|date=2018-09-28|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Sigursteinn Másson sagði í hlaðvarpsþáttum frá 2023 um hvörf Guðmundar og Geirfinns að nokkuð augljóst væri hver örlög Guðmundar Einarssonar voru, og er það sama kenning sem að við kemur Sigurði Stefáni.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232469967d/nalgist-ad-geta-sagt-med-vissu-hvad-vard-um-geirfinn|title=Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2023-02-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> === Geirfinnur Einarsson === Nokkrum mánuðum síðar, þriðjudagskvöldið 19. nóvember 1974, hvarf annar maður, hinn 32 ára Geirfinnur Einarsson. Geirfinnur starfaði við byggingarvinnu og bjó í Keflavík. Hann var tveggja barna faðir. Guðmundur og Geirfinnur voru ekki skyldir, þrátt fyrir að hafa sama föðurnafn. Hvarf Geirfinns þótti afar dularfullt. Kvöldið sem hann hvarf hringdi ókunnur maður í hann og mælti sér mót við hann í Hafnarbúðinni í [[Keflavík]]. Eftir lýsingum vitna á ókunna manninum var gerð leirstytta, sem í hálfkæringi var kölluð „[[Leirfinnur]]“. ==== Kenningar ==== Árið 2016 tilkynnti maður til lögreglu að hann hafði séð þrjá menn í jakkafötum fara um borð í bát í Keflavík daginn eftir hvarf Geirfinns. Hann sagði að einungis tveir þeirra komu til baka. Kærasta vitnsins sagði einnig að hún hefði fengið hótunarsímtal nokkrum dögum síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2020/01/25/voru-mordingjar-geirfinns-med-hann-vestmannaeyjum-dularfullir-menn-jakkafotum-raenulitill-madur-sagdi-mundu-eftir-mer/|title=Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum - Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“|date=2020-01-25|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref><ref>{{Citation|title=Guðmundur and Geirfinnur case|date=2024-11-09|url=https://en.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundur_and_Geirfinnur_case|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2016 sagði [[Ómar Ragnarsson]] í bók sinni Hyldýpi að árið 2002 hafði hann fengið upplýsingar um andlát Geirfinns og hvernig líki hans hafi verið komið fyrir, en að hann hefði ekki getað farið með málið til lögreglu vegna trúnaðar við heimildamenn sína. Hann sagðist ekki muna hvað hópurinn hét sem að sagði honum frá þessu, en árið 2014 kom einn þeirra til hans og gaf Ómari leyfi til þess að skrifa bók um málið. Árið 2016 þegar að bókin kom út fékk Ómar svo símtal frá leynilegum manni sem að var líklegasti sami maður og sagði honum upprunalegu upplýsingarnar og kom hann með nýjan vinkil á frásögnina.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20161568200d/omar-gleymdi-ad-spyrja-meintan-banamann-geirfinns-hvad-hann-het|title=Ómar gleymdi að spyrja meintan banamann Geirfinns hvað hann hét - Vísir|last=Hólmkelsdóttir|first=Hulda|date=2016-09-08|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Í sjónvarpsþáttum Skandall um Guðmundar og Geirfinnsmálið sem að kom út á [[Sjónvarp Símans|Sjónvarpi símans]] árið 2019 var komin upp kenning um aðkomu þáverandi elskhuga eiginkonu Geirfinns, Vilhjálms Svanbergs Helgasonar á hvarfi hans. Þar kom fram að hann hafi alltaf legið undir grun í málinu og að hann hafi flutt til útlanda þegar að málið var í hámæli. Í sjónvarpsþáttunum var reynt að hafa uppi á Vilhjálmi Svanbergi og var farið til heim til hans í íbúð hans í [[Berlín]], en þá hafði fyrrum elskhuginn flúið íbúðina í skyndi til þess að reyna að komast hjá því að tala við þáttagerðarfólkið. Gamall vinur elskuhugans sagði árið 2019 að hann hafi heyrt þann orðróm árum saman að hann hafi horfið.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2019/05/02/geirfinnsmalid-gamall-vinur-elskhugans-tjair-sig-hann-var-einhverjum-vandraedum-med-thessa-konu/|title=Nýtt í Geirfinnsmálinu – Gamall vinur elskhugans tjáir sig – „Hann var í einhverjum vandræðum með þessa konu“|date=2019-05-02|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2022 benti Erla Bolladóttir á að lögreglan rannsakaði aldrei mál Vilhjálms.<ref>{{Cite web|url=https://samstodin.is/2022/10/astmadurinn-var-ekki-rannsakadur-og-fludi-land/|title=Ástmaðurinn var ekki rannsakaður og flúði land|website=Samstöðin|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Í bókinni ''Leitin að Gerfinni'' frá 2024 kom fram að elskhugi eiginkonu Geirfinns hafi verið á heimili Geirfinns þegar að hann hvarf og að hann viti hver örlög Geirfinns voru.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2024/11/19/ny-bok-um-hvarf-geirfinns-kemur-ut-i-dag-sagdur-hafa-verid-myrtur-vid-heimili-sitt/|title=Ný bók um hvarf Geirfinns kemur út í dag – Sagður hafa verið myrtur við heimili sitt|date=2024-11-19|website=DV|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> Árið 2023 gaf Sigursteinn Másson út hlaðvarpsþætti um Guðmundar og Geirfinnsmálið þar sem að Sigursteinn taldi að sá tímapunktur myndi brátt nálgast þegar að það væri hægt að segja með fullu hvað gerðist við Geirfinn. Hann sagði einnig að hann hafi rætt við mann við gerð þáttanna, sem að allar líkur væru á að hann hafi átt ábyrgð á hvarfi Geirfinns, þó að Sigursteinn vildi ekki fullyrða það né gefa út frekar upplýsingar.<ref name=":0" /> Í nóvember 2024, þegar að nákvæmlega fimmtíu ár voru liðin frá hvarfi Geirfinns gáfu Sig­urður Björg­vin Sig­urðsson og Jón Ármann Steinsson út bókina ''Leitin að Gerfinni''. Í bókinni sögðu höfundar að þeir vissu hver myrti Geirfinn og hvar hann lét lífið. Þeir sögðu að þeir vissu ekki hvar líki hans var komið fyrir og að morðingji Geirfinns væri enn á lífi, en ekki var hann nafngreindur. Þrátt fyrir það var fyrrum elskhugi eiginkonu Geirfinns, Vilhjálmur Svanberg Helgason sagður vita hver örlög Geirfinns voru og að hann hafi verið á staðnum er Geirfinnur lést. Í bókinni kom nýtt vitni fram, tíu ára drengur sem að á að hafa séð Geirfinn vera myrtann í gegnum glugga. Þar kom fram að nágrannar Geirfinns sáu þetta gerast og tilkynntu Lögreglunni þetta, en að lögreglan sýndu vísbendingunni engann áhuga.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2024/11/30/leitin-ad-geirfinni-ekki-til-fundar-vid-mann-hafnarbudinni-og-leirfinnur-hringdi-ekki-hann/|title=Leitin að Geirfinni: Fór ekki til fundar við mann í Hafnarbúðinni og „Leirfinnur“ hringdi ekki í hann|date=2024-11-30|website=DV|language=is|access-date=2024-11-30}}</ref> Í bókinni kom einnig fram að [[Leirfinnur]] svokallaði hafi einungis verið að spyrja til vegar og að hann hafi ekki komið nálægt hvarfinu. Í kjölfar útgáfu bókarinnar þá afhentu höfundar bókarinnar heimildargögn og vísbendingar til yfirvalda.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242652154d/segist-vita-hver-vo-geirfinn|title=Segist vita hver vó Geirfinn - Vísir|last=Þorláksson|first=Tómas Arnar|date=2024-11-19|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-20}}</ref> ==Rannsókn== '''Sævar Ciesielski''' var 19 ára góðkunningi lögreglunnar. Rúmu ári eftir hvarf Geirfinns, í desember 1975, var hann var handtekinn ásamt kærustu sinni '''Erlu Bolladóttur''' vegna óskylds máls, fölsunar á póstávísunum. En lögregla hafði einnig heyrt orðrómu um aðild hans að hvarfi Geirfinns. Parið átti saman kornunga dóttur. Við yfirheyrslu náði lögregla fram játningu frá Erlu á ávísnafalsinu. Eftir játninguna reyndi lögregla svo að bendla Erlu við hvarf Guðmundar, þar sem þau höfðu verið skólafélagar. Þeim var haldið áfram í gæsluvarðhaldi þar til að játning fékkst með látlausum yfirheyrslum sem stóðu yfir dögum saman, daga og nætur, þar sem sakborningum var ekki leyft að leita sér lögfræðiaðstoðar. Sævar játaði að hann og nokkrir félagar hans hefðu komið að glæpnum. Flestir í vinahópnum tengdust skemmtistaðnum ''Klúbbnum'' og voru flestir á sakaskrá fyrir ýmsa smáglæpi. Sexmenningunum var haldið í gæsluvarðhaldi og einangrun svo mánuðum skipti í [[Síðumúlafangelsið|Síðumúlafangelsinu]], bæði vegna hvarfa þeirra Guðmundar og Geirfinns en líka vegna ótengds fjársvika- og póstsvikamáls sem lögregla hafði til rannsóknar. Þeim var hótað áframhaldandi einangrun væru þau ekki samvinnufús. Sumum þeirra var haldið í gæsluvarðhaldi í meira en 4 ár. Sakborningarnir '''Kristján Viðar''' og '''Tryggvi Rúnar''' játuðu að lokum að hafa orðið Guðmundi að bana. Morðið átti að hafa átt sér stað eftir að slagsmál brutust út milli þeirra. Eftir áframhaldandi einangrun játaði '''Albert Klahn''' að hafa aðstoðað félaga sína við að flytja lík Guðmundar og falið það í sprungu í Hafnarfjarðarhrauni. Lögregla hafði nú náð að knýja fram fjölmargar játningar og taldi að hér væri um að ræða alvarlega klíku morðingja, með Sævar sem forsprakka gengisins. Upphafi rannsóknarinnar stýrði [[Valtýr Sigurðsson]], fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík. Valtýr gegndi síðar stöðu forstjóra [[Fangelsismálastofnun]]ar 2004 til 2008 og stöðu [[ríkissaksóknari|ríkissaksóknara]] frá 2008 til 2011. Saksóknari í málinu var Þórður Björnsson, ríkissaksóknari. ===Aðkoma þýska rannsóknarforingjans=== Í ágúst 1976 var þýskur rannsóknarforingi á eftirlaunum, [[Karl Schütz]], fenginn til að stýra rannsókn málsins sem þá var í miklum hnút. Karl var þekktur fyrir að hafa brotið á bak [[Rote Armee Fraktion|Rauðu herdeildina]], [[Þýskaland|þýskum]] [[Kommúnismi|kommúnískum]] [[Skæruhernaður|skæruliðasamtökum]]. Í seinni tíð hafa margir sett spurningamerki við hvers vegna óupplýst mannshvörf hér á landi gætu talist verðugt verkefni fyrir þýskan lögreglumann á eftirlaunum sem einkum hafði sérhæft sig í málum er varða öryggi ríkisins. Karl kom á fót starfshóp rannsóknarlögreglumanna. Í starfshópnum störfuðu tíu manns, sem var þá þriðjungur af öllum rannsóknarlögreglum landsins. Rannsóknin miðaði mikið að því að finna mann sem Sævar og Kristján höfðu minnst á í yfirheyrslum og vísað til sem „útlendingslega mannsins“. Taldi lögregla að hér hlyti að vera rætt um '''Guðjón Skarphéðinsson''', sem hafði óneitanlega útlendingslegt yfirbragð yfir sér. Guðjón hafði áður verið bendlaður við fyrri eiturlyfjasmygl Sævars. Þrátt fyrir að Guðjón virtist allur af vilja gerður að aðstoða við rannsóknina glímdi hann við minnisglöp og gat ómögulega lýst förum sínum á fyrri árum. Rannsóknarforinginn Karl beitti sakborningana miklum þrýstingi að veita skriflega játningu á meintum glæp sínum. Sakborningarnir voru teknir út í Hafnarfjarðarhraun þar sem meiningin var að þau gætu bent á líkin. Síðasta játningin í málinu fékkst 8. desember 1976 frá Guðjóni og höfðu þá allir sakborningar veitt skriflega játningu á þætti sínum í morðunum á bæði Guðmundi og Geirfinni. Sönnunargögn fundust engin og sakborningar glímdu allir við þokukennt minni eftir langt gæsluvarðhald. Í janúar 1977 lauk svo rannsókn Karl Schütz eftir sviðsetningu atburða við Dráttarbrautina í Keflavík en þar töldu rannsóknarlögreglumenn að Geirfinni hefði verið ráðinn bani. Þrátt fyrir umfangsmikla leit fannst ekki lík Geirfinns. ==Dómur== Fyrsti dómur féll í [[Héraðsdómur Reykjavíkur|héraðsdómi Reykjavíkur]] í desember 1977. Ungmennin voru fundin sek og dæmd til fangelsisvistar, þar af fékk Sævar þyngsta dóminn og var dæmdur í ævilangt fangelsi. Í [http://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Domur-i-mali-Haestrettar-nr.-214.1978.pdf dómi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170227192859/http://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Domur-i-mali-Haestrettar-nr.-214.1978.pdf |date=2017-02-27 }} [[Hæstiréttur Íslands|Hæstaréttar]] árið 1980 var sekt ungmennana staðfest. Fangelsisdómur var mildaður hjá flestum, og var Sævar þá dæmdur í 17 ára fangelsi. Geirfinnsmálið hefur verið í umræðu í þjóðfélaginu í a.m.k. tvo áratugi en algjör skortur var á sönnunargögnum fyrir utan játningar sakborninga, sem þau hafa öll dregið til baka og hefur umræðan síðustu ár snúist um rannsóknaraðferðir [[lögregla|lögreglu]] og meint harðræði við rannsókn málsins. ==Endurupptaka Geirfinnsmálsins== Einn sakborninga, Sævar Ciesielski, reyndi að fá málið tekið upp að nýju árið 1996, en án árangurs. Í umræðu um réttarfarsdómstól á Alþingi hinn 6. október 1998 kom [[Davíð Oddsson]] mörgum á óvart er hann hvatti til endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Guðmundar- og Geirfinnsmálið var tekið upp á ný af hæstarétti Íslands árið 2018. Þann 27. september sama ár voru allir hinir dómteknu í málinu sýknaðir.<ref name="visir-2018-09-27">{{cite news |author1=Sunna Kristín Hilmarsdóttir |title=Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum |url=http://www.visir.is/g/2018180929054/allir-syknadir-i-gudmundar-og-geirfinnsmalunum |accessdate=27. september 2018 |work=[[Vísir.is]] |date=27. september 2018}}</ref> Daginn eftir bað [[Katrín Jakobsdóttir]], forsætisráðherra, fyrrverandi sakborningana afsökunar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite news |title=Katrín biður fyrrverandi sakborninga afsökunar |url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/28/katrin_bidst_afsokunar/ |accessdate=30. september 2018 |work=[[mbl.is]] |date=28. september 2018}}</ref> Geirfinnsmálið hefur verið gagnrýnt fyrir að draga fram {{ill|falskar minningar|en|False memory}} hjá sakborningunum, bæði með harkalegum yfirheyrsluaðferðum og með að dregið sakborninga á staði og látið þá leika glæpi sína eftir. Helsti gagnrýnandi þess hefur verið [[Gísli H. Guðjónsson]] [[réttarsálfræði]]ngur. == Sakborningar == === Sævar Marinó Ciesielski ''(f. 1955, d. 2011)'' === Sævari var haldið í gæsluvarðhaldi í samanlagt 1.533 daga. Hann fékk þyngsta dóminn af öllum sakborningum. Héraðsdómur dæmdi hann í ævilangt fangelsi, en hæstiréttur mildaði hann niður í 17 ára fangelsisvist. Sævar var laus úr fangelsi eftir 9 ár. Einangrunarvistin hafði langvarandi skaðlegar afleiðingar á Sævar.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/g/2017170229234|title=„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ - Vísir|website=visir.is}}</ref> Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir Sævars var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland]]i. === Kristján Viðar Júlíusson ''(f. 1955, d. 2021)'' === Kristján hafði áður lent í kasti við lögin vegna eiturlyfja og innbrota. Kristjáni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.522 daga. Hæstiréttur dæmdi hann í 16 ára fangelsi. === Tryggvi Rúnar Leifsson ''(f. 1951, d. 2009)'' === Tryggva var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.535 daga. Hann var dæmdur í 13 ára fangelsi. === Guðjón Skarphéðinsson ''(f. 1943)'' === Guðjóni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.202 daga. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi en var laus eftir 4 ár. [[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forseti Íslands]], veitti Guðjóni [[uppreist æru]] árið 1995 (þ.e. að hann fékk á ný öll sín réttindi sem borgari). Eftir lausn sína úr fangelsi gerðist Guðjón [[prestur]] og starfaði sem [[sóknarprestur]] í [[Staðarstaður|Staðastað]]. === Albert Klahn Skaftason ''(f. 1955)'' === Einu afskipti lögreglu af Alberti höfðu verið vegna vörslu [[kannabis]]. Alberti var haldið í gæsluvarðhaldi í 118 daga. Hann var dæmdur í 1 árs fangelsi. === Erla Bolladóttir ''(f. 1955)'' === Erlu var haldið í gæsluvarðhaldi í 239 daga. Hún var dæmd í 3 ára fangelsi í hæstarétti. == Tengt efni == * [[Leirfinnur]] == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3060567 „Hótanir og ónæði leiddu til handtöku fjörmenninganna“; grein í Dagblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2849806 „Játar að hafa skotið Geirfinn Einarsson“; grein í Þjóðviljanum 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676568 „Rannsókn Geirfinnsmálsins misheppnuð frá upphafi“; 1. grein í Mánudagsblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676576 „Ef þú kjaftar frá mínu svindli, skal ég segja frá þínu“; 2. grein í Mánudagsblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3676586 „Tíminn vill handtöku Hauks Guðmundssonar“; 3. grein í Mánudagsblaðinu 1976] *{{vefheimild|url=http://www.mal214.com/|titill=Mál 214: Vefur um Geirfinnsmálið|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2006}} *[http://www.gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html Eftirmáli við endurupptökubeiðni Sævars Ciesielskis] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305021436/http://gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html |date=2016-03-05 }} ===Erlendir tenglar=== * [http://www.bbc.co.uk/news/special/2014/newsspec_7617/index.html „The Reykjavik Confessions“; grein af BBC.co.uk] [[Flokkur:Íslensk sakamál]] == Tilvísanir == <references /> qd2slhsgsg63egqv3j0efay19z2fr97 Leirfinnur 0 54660 1889746 1779021 2024-11-30T18:07:17Z Leikstjórinn 74989 1889746 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Leirfinnur málverk eftir ljósmynd.png|thumb|Málverk af leirstyttu af manni sem var lýst eftir í íslenskum fjölmiðlum í lok nóvember 1974.]] '''Leirfinnur''' er gælunafn notað um leirstyttu, sem kom við sögu í [[Geirfinnsmálið|Geirfinnsmálinu]]. Styttan er brjóstmynd af karlmanni, sem listakonan [[Ríkey (listamaður)|Ríkey]] gerði eftir lýsingu sjónarvotta, af manni sem hringdi úr [[Hafnarbúðin|Hafnarbúðinni]] í Keflavík, kvöldið [[19. nóvember]] [[1974]]. Talið var að óþekkti maðurinn hafi hringt í Geirfinn Einarsson og boðaði hann á stefnumót umrætt kvöld, en ekkert hefur síðar spurst til Geirfinns. Leirstyttan var gerð í þeim tilgangi að hafa upp á manninum sem hringdi úr Hafnarbúðinni með því að birta ljósmynd af styttunni í dagblöðum og lýsa þannig eftir honum. Nafnið „Leirfinnur“ á einnig við um þennan óþekkta mann. Í bókinni ''Leitin af Geirfinni'' sem að kom út árið [[2024]] og fjallaði um nýjar og stórar vísbendingar um Geirfinnsmálið kom fram að Leirfinnur hafi verið ungur utanbæjarmaður sem að hafði verið sendur til Keflavíkur til að ná í bíl vinnufélaga síns og að hann hafi aldrei áður komið til Keflavíkur. Hann átti víst að hafa spurt Geirfinn hvar hann myndi finna bílinn sem að hann átti að ná í, og því samkvæmt bókinni er Leirfinnur algerlega ótengdur Geirfinnsmálinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2024/11/30/leitin-ad-geirfinni-ekki-til-fundar-vid-mann-hafnarbudinni-og-leirfinnur-hringdi-ekki-hann/|title=Leitin að Geirfinni: Fór ekki til fundar við mann í Hafnarbúðinni og „Leirfinnur“ hringdi ekki í hann|date=2024-11-30|website=DV|language=is|access-date=2024-11-30}}</ref> == Menn sem hafa verið tengdir við Leirfinn == Í fjölmiðlaumræðu og réttarrannsókn hafa þrír menn verið nefndir sem hugsanleg fyrirmynd leirstyttunnar. Það eru Magnús Leópoldsson, Kristján Viðar og Jón Grímsson. Því hefur verið haldið fram að leirstyttan hafi vísvitandi verið látin líkjast Magnúsi Leopoldssyni sem síðar var handtekinn og haldið í einangrun í 105 daga í [[Síðumúlafangelsi]]. Teiknari úr Keflavík, Magnús Gíslason, hefur sagt að rannsóknarmenn hafi látið sig hafa ljósmynd af Magnúsi Leopoldssyni, sem fyrirmynd að teikningu, sem hann átti að gera af umræddum „Leirfinni“. Þessi ásökun hefur þó verið borin til baka opinberlega.<ref>{{cite web |url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=712931|title=Ætluðu ekki að láta leirmyndina líkjast Magnúsi|publisher=mbl.is|accessdate=6. mars 2013}}</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3024979 Styttan vakti slúður], Dagblaðið Vísir - DV, 28.11.2001, Bls. 6</ref> Í kynningu á niðurstöðum sakamálarannsóknar undir forustu [[Karl Schütz]] árið 1977 er því haldið fram að Kristján Viðar Viðarsson sé Leirfinnur.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3067051 Leirmyndin og fyrirmyndin, Dagblaðið forsíða (03.02.1977)]</ref> Maður að nafni Jón Grímsson telur sjálfur að hann sé fyrirmynd leirstyttunnar Leirfinns en Jón kom í Hafnarbúðina kvöldið sem Geirfinnur hvarf og bað um að fá að hringja. Hann var staddur í Keflavík til að sækja bíl. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3025161 Leirfinnur kominn heim], Dagblaðið Vísir - DV, 01.12.2001, Bls. 36-37</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3023209 Hver getur þetta verið annar en ég?], Dagblaðið Vísir - DV, 19.11.2001, Bls,48<br /></ref> == Listaverk og heimildarmyndir um Leirfinn == Ólöf Nordal listakona gerði myndverk í tengslum við Kristnihátíð árið 2000. Verk hennar var leirstytta í líki Leirfinns sem reist var á staur og lak niður og hátíðargestir gengu framhjá. Ólöf fékk við undirbúning verksins leyfi frá opinberum aðilum til að ljósmynda frummynd að Leirfinni og telur að það hafi verið á vegum lögreglu gerðar tvær útgáfur af styttunni. <ref>[https://www.ruv.is/frett/liklega-gerdar-tvaer-utgafur-af-leirfinni Líklega gerðar tvær útgáfur af Leirfinni (Frásögn Ólafar Nordal á vef Rúv í október 2019)]</ref> Leikin heimildamynd, ''Aðför að lögum'' eftir [[Sigursteinn Másson|Sigurstein Másson]], [[Kristján Guy Burgess]] og Einar Magnús Magnússon, fjallar um Geirfinnsmálið, þar með talið um ''Leirfinn''. == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Sjá einnig == * [http://www.mal214.com/ ''Mál 1241''] (''Sótt: 22. september 2007'') * [http://www.visir.is/g/2017170919165 ''Vísir.is – Leirfinnur í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir''] (''sótt: 16. september 2017'') [[Flokkur:Íslensk sakamál]] bjhdrx6bczdeyyeq9y4rnvx0zmdj8ll Hallgerður Gísladóttir 0 58795 1889753 1672494 2024-11-30T19:47:20Z 85.220.40.120 the story was a little wrong so i fixed it 1889753 wikitext text/x-wiki [[File:Hallgerður Gísladóttir.jpg|thumb|Hallgerður Gísladóttir. Myndin er tekin 1990]] [[File:Mat_och_Land_1990.tif|thumb|Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir á forsíðu sænska tímaritsins Mat och Land 48/1990]] [[Flokkur:Íslenskir þjóðfræðingar]] Damian kolenda Damian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolenda [[Flokkur:Íslenskar konur]] 6wtnncc495wfe129hf6nn4yc8r2qxxt 1889754 1889753 2024-11-30T19:48:50Z 2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68 1889754 wikitext text/x-wiki [[File:Hallgerður Gísladóttir.jpg|thumb|Hallgerður Gísladóttir. Myndin er tekin 1990]] [[File:Mat_och_Land_1990.tif|thumb|Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir á forsíðu sænska tímaritsins Mat och Land 48/1990]] [[Flokkur:Íslenskir þjóðfræðingar]] Damian kolenda Damian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolenda solvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannarsolvi fannar [[Flokkur:Íslenskar konur]] m9mumlu5024t483cccb3vdongdnu6zr 1889755 1889754 2024-11-30T19:49:23Z 2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68 HI 1889755 wikitext text/x-wiki [[File:Hallgerður Gísladóttir.jpg|thumb|Hallgerður Gísladóttir. Myndin er tekin 1990]] [[File:Mat_och_Land_1990.tif|thumb|Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir á forsíðu sænska tímaritsins Mat och Land 48/1990]] [[Flokkur:Íslenskir þjóðfræðingar]] NIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGER [[Flokkur:Íslenskar konur]] 9cyvl1z4l8lialuclsf7eyu40nzg2op 1889756 1889755 2024-11-30T19:51:12Z 2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68 hi 1889756 wikitext text/x-wiki [[File:Hallgerður Gísladóttir.jpg|thumb|Hallgerður Gísladóttir. Myndin er tekin 1990]] [[File:Mat_och_Land_1990.tif|thumb|Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir á forsíðu sænska tímaritsins Mat och Land 48/1990]] [[Flokkur:Íslenskir þjóðfræðingar]] my name solvi iplay baskmtball [[Flokkur:Íslenskar konur]] 5i5uus05808hyibwig8ls0sxknv7n20 1889757 1889756 2024-11-30T19:52:22Z Tanbiruzzaman 91543 Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68|2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68]] ([[User talk:2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:85.220.40.120|85.220.40.120]] 1889753 wikitext text/x-wiki [[File:Hallgerður Gísladóttir.jpg|thumb|Hallgerður Gísladóttir. Myndin er tekin 1990]] [[File:Mat_och_Land_1990.tif|thumb|Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir á forsíðu sænska tímaritsins Mat och Land 48/1990]] [[Flokkur:Íslenskir þjóðfræðingar]] Damian kolenda Damian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolendaDamian kolenda [[Flokkur:Íslenskar konur]] 6wtnncc495wfe129hf6nn4yc8r2qxxt 1889758 1889757 2024-11-30T19:52:41Z Tanbiruzzaman 91543 Restored revision 1672494 by [[Special:Contributions/Ahjartar|Ahjartar]] ([[User talk:Ahjartar|talk]]) ([[:meta:Countervandalism Network|Countervandalism Unit]]) 1889758 wikitext text/x-wiki [[File:Hallgerður Gísladóttir.jpg|thumb|Hallgerður Gísladóttir. Myndin er tekin 1990]] [[File:Mat_och_Land_1990.tif|thumb|Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir á forsíðu sænska tímaritsins Mat och Land 48/1990]] '''Hallgerður Gísladóttir''' (f. í [[Seldalur|Seldal]] í [[Norðfjarðarhreppur|Norðfjarðarhreppi]] [[28. september]] [[1952]], d. í Reykjavík. [[1. febrúar]] [[2007]]) var íslenskur sagnfræðingur og þjóðfræðingur. Foreldrar hennar voru [[Gísli Friðriksson]] bóndi í Seldal og [[Sigrún Dagbjartsdóttir]] húsfreyja. Hallgerður varð stúdent frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[1974]], nam [[mannfræði]] og [[sagnfræði|sögu]] við [[Manitóbaháskóli|Manitóbaháskóla]] í [[Winnipeg]] í [[Kanada]] 1974-75, tók B.A. próf í sagnfræði við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1981]] og lauk þaðan cand. mag prófi [[1991]]. Hallgerður starfaði lengst af við þjóðháttadeild [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafns Íslands]], varð deildarstjóri hennar [[1995]] og síðar fagstjóri [[þjóðháttasafn]]s. Sérgrein hennar var íslensk matargerð og hefðir henni tengdar. Árið [[1999]] kom út bók hennar, ''[[Íslensk matarhefð]]''. Bókin er aðalrit Hallgerðar og hlaut viðurkenningu [[Hagþenkir|Hagþenkis]] og var tilnefnd til [[Íslensku bókmenntaverðlaunin|Íslensku bókmenntaverðlaunanna]] þegar hún kom út. Hallgerður sá um fjölmarga þætti í útvarpi og sjónvarpi um matarhætti og skyld efni. Hún stundaði einnig rannsóknir á [[Manngerðir hellar á Íslandi|manngerðum hellum]] og skrifaði ásamt Árna Hjartarsyni og [[Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur|Guðmundi J. Guðmundssyni]] bók um [[Manngerðir hellar á Íslandi|manngerða hella]] [[1983]]. Hallgerður var ljóðskáld og birti verk sín í tímaritum en sendi einnig frá sér ljóðabók árið [[2004]]. Eiginmaður Hallgerðar var [[Árni Hjartarson]] jarðfræðingur. Þau eignuðust þrjú börn, Sigríði ([[1975]]-[[1997]]), Guðlaug Jón ([[1979]]) og Eldjárn ([[1983]]). == Bækur == * ''Hvað er á seyði? Eldhúsið fram á okkar daga''. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands maí-október 1987. Sýningarskrá, 30 bls. (The Icelandic kitchen from the time of settlement to the 20th century). * ''Eldamennska í íslensku torfbæjunum.'' [[Byggðasafn Skagfirðinga]] 2000. (Cooking in Icelandic turf houses). * ''[[Íslensk matarhefð]]''. Mál og menning/Þjóðminjasafn Íslands 1999. (Icelandic culinary tradition). * Ásamt Árna Hjartarsyni og Guðmundi J. Guðmundssyni. ''[[Manngerðir hellar á Íslandi]].'' Reykjavík, Menningarsjóður 1991. (Man made caves in Iceland). * Ásamt [[Helgi Skúli Kjartansson|Helga Skúla Kjartanssyni]]. ''Lífið fyrr og nú : stutt Íslandssaga.'' Freydís Kristjánsdóttir teiknaði myndir. 1998. (A short Icelandic history for children). * ''Í ljós''. (Ljóð). Bókaútgáfan Salka, 2004. '''Í ritstjórn eða ritnefnd''' * ''Dagamunur gerður Árna Björnssyni sextugum 16. janúar 1992''. Reykjavík 1992. * ''Dagbók Íslendinga''. Mál og menning, Reykjavík 1999. * ''Kvennaslóðir. Afmælisrit til heiðurs Sigríði Erlendsdóttur sjötugri''. Reykjavík 2001. * ''Í eina sæng. Íslenskir [[brúðkaupssiðir]].'' Rit Þjóðminjasafns Íslands 4. Reykjavík 2004. == Tenglar == * [http://www.laeknabladid.is/2000/3/umraeda-frettir/nr/246/ Tjarnarplásturinn] == Heimildir == * {{tímaritsgrein|höfundur=[[Árni Björnsson]]|grein=Hallgerður Gísladóttir. In memoriam|titill=Saga|árgangur=45|tölublað=2|ár=2007|blaðsíðutal=141-146}} * {{tímaritsgrein|höfundur=[[Gunnar Karlsson]]|grein=Saknað. Minning Hallgerðar Gísladóttur.|titill=Tímarit Máls og menningar|árgangur=68|tölublað=2|ár=2007|blaðsíðutal=}} [[Flokkur:Íslenskir þjóðfræðingar]] {{fd|1952|2007}} [[Flokkur:Íslenskar konur]] pkvcqvg85w4ykwo4o74jiwlte3ovpd4 Nova 0 60521 1889791 1873427 2024-12-01T01:19:53Z 31.209.203.67 Lagfærði og tók út „auglýsingatexta“. Wiki er alfræðiorðabók en ekki plagg um hvað fyrirtæki finnst það hafa gert vel. 1889791 wikitext text/x-wiki {{Fyrirtæki | nafn = Nova| merki = [[File:Nova 2021 logo.svg|250px]]| gerð = Hlutafélag| stofnað = [[2007]]| staðsetning = [[Reykjavík]], [[Akureyri]], [[Selfossi]]| lykilmenn = Margrét Tryggvadóttir, Forstjóri| starfsmenn = | starfsemi = Fjarskiptafélag| vefur = [https://www.nova.is www.nova.is] }} '''Nova''' var stofnað í maí 2006. Í lok mars 2007 fékk Nova úthlutað [[3G]] rekstrarleyfi og opnaði svo formlega 1. desember 2007. Þann 4. apríl 2013 hóf Nova [[4G]]/[[LTE]] þjónustu, fyrst íslenskra símafyrirtækja og þann 10. október 2017 setti félagið fyrstu 4.5G sendana í loftið. Nova á og rekur eigið 4G/4.5G farsíma- og netkerfi á landsvísu. Í febrúar 2019 hóf Nova prófanir á fyrsta [[5G]] sendinum á Íslandi og í maí 2020 fór Nova í loftið með 5G farsíma- og netþjónustu. Árið 2016 bætti Nova ljósleiðaraþjónustu í vöruframboð sitt sem byggir á ljósleiðarakerfi Gagnaveitunnar. == Dreifikerfi == Nova rekur eigið 3G og 4G farsíma- og netkerfi sem nær til um 95% landsmanna. Vodafone og Nova reka saman Sendafélagið ehf. um samnýtingu innviða. == Tengt efni == *[[Síminn]] *[[Vodafone]] *[[Tal]] *[[Novator]] == Tilvitnanir == <div class="references-small">{{reflist}} == Tenglar == * [https://www.nova.is Heimasíða Nova] * [https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi Þjónustusvæði Nova.] * [http://nova.is/appid/saekja Nova Appið] * [https://www.novatv.is/ Nova TV] [[Flokkur:Íslensk fyrirtæki]] [[Flokkur:Fjarskipti]] {{s|2007}} 0nvmmxfv8a8ymcy3vw46ipc9f5l7lmy 1889808 1889791 2024-12-01T11:49:51Z Akigka 183 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/31.209.203.67|31.209.203.67]] ([[User talk:31.209.203.67|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:31.209.200.201|31.209.200.201]] 1873427 wikitext text/x-wiki {{Fyrirtæki | nafn = Nova| merki = [[File:Nova 2021 logo.svg|250px]]| gerð = Hlutafélag| stofnað = [[2007]]| staðsetning = [[Reykjavík]], [[Akureyri]], [[Selfossi]]| lykilmenn = Margrét Tryggvadóttir, Forstjóri| starfsmenn = | starfsemi = Fjarskiptafélag| vefur = [https://www.nova.is www.nova.is] }} '''Nova''' var stofnað í maí 2006. Í lok mars 2007 fékk Nova úthlutað [[3G]] rekstrarleyfi og opnaði svo formlega 1. desember 2007. Þann 4. apríl 2013 hóf Nova [[4G]]/[[LTE]] þjónustu, fyrst íslenskra símafyrirtækja og þann 10. október 2017 setti félagið fyrstu 4.5G sendana í loftið. Nova á og rekur eigið 4G/4.5G farsíma- og netkerfi á landsvísu. Í febrúar 2019 hóf Nova prófanir á fyrsta [[5G]] sendinum á Íslandi og í maí 2020 fór Nova í loftið með 5G farsíma- og netþjónustu. Árið 2016 bætti Nova ljósleiðaraþjónustu í vöruframboð sitt sem byggir á ljósleiðarakerfi Gagnaveitunnar. Ljósleiðari hjá Nova styður 1000 Mb/s hraða.<ref>{{Cite web|url=https://www.nova.is/baksvids/fyrirtaekid|title=Fyrirtækið|website=Nova|language=is|access-date=2020-08-19}}</ref> == Dreifikerfi == Nova rekur eigið 3G og 4G farsíma- og netkerfi sem nær til um 95% landsmanna. En einnig eru [[Vodafone]] og Nova með samning um samnýtingu farsímakerfa hvort annars. Samningurinn felur í sér að Vodafone fær aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM farsímakerfi Vodafone.<ref>{{cite web |url=http://www.visir.is/article/200770727062|title=Samnýta 3G og GSM dreifikerfi hvors annars|publisher=visir.is|accessdate=19. nóvember 2013}}</ref> Í lok árs 2011 voru notendur orðnir 100.000 þúsund.<ref>{{cite web |url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/06/19/nova_saekir_um_gsm_leyfi|title=Nova sækir um GSM-leyfi|publisher=mbl.is|accessdate=19. nóvember 2013}}</ref> == Auglýsingaherferðir == Nova hefur framleitt margar auglýsingar sem hafa vakið umræðu. Árið 2020 komu þau með nýja herferð með slagorðinu "Allir úr" sem sýndi fjölmargt nakið fólk með [[snjallúr]]um að gera venjulega hluti eins og að labba, synda og dansa.<ref>{{Cite web |last=Stefánsson |first=Jón Þór |date=2020-11-04 |title=Nóg af nekt hjá Nova: Sjáðu auglýsinguna sem allir eru að tala um -„Verður umtalaðasta auglýsing sögunnar“ |url=https://www.dv.is/fokus/2020/11/04/nog-af-nekt-hja-nova-sjadu-auglysinguna-sem-allir-eru-ad-tala-um-verdur-umtaladasta-auglysing-sogunnar/ |access-date=2023-10-12 |website=DV |language=is}}</ref> Skilaboðin voru að ef þú notaðir snjallúr gætir þú skilið símann eftir heima, sem getur hjálpað með andlega heilsu.<ref name="visir-2020">{{Cite web |last=Daðason |first=Kolbeinn Tumi |date=2020-05-11 |title=Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu |url=https://www.visir.is/g/20202033345d/venjulegt-allsbert-islenskt-folk-i-umtaladri-auglysingu |access-date=2023-10-12 |website=Vísir |language=is}}</ref> Þau vildu líka tala um líkamsvirðingu, þau segja að við erum "af öllum mögulegum stærðum og gerðum" og það er ekkert til að skammast sín um.<ref name="visir-2020" /> Auglýsingin var deild á samfélagsmiðlinum [[Reddit]] þar sem það fékk 30.000 læks og 3.000 ummæli, henni var líka deilt á [[Vimeo]] þar sem það fékk 730 þúsund áhorf.<ref>{{cite news |last1=Þorláksson |first1=Máni Snær |title=Íslenska nektin vekur heimsathygli – „Ég elska þessa auglýsingu“ – „Íslendingum er alveg sama um nekt“ |url=https://www.dv.is/fokus/2020/11/5/nektin-hja-nova-vekur-heimsathygli-eg-elska-thessa-auglysingu-fullt-af-noktu-folki/ |access-date=12 October 2023 |work=DV |date=2020-11-05 |language=is}}</ref> Árið 2023 kom Nova með nýja herferð með slagorðinu "Elskum öll" sem sýndi mörg pör af mörgum mismunandi [[kynhneigð]]um, [[kynvitund]]um, [[kynþáttur|kynþáttum]] og hæfileikum kyssandi, hvetjandi til að elska alla óháð kynhneigð, kynvitund og kynþætti.<ref name="mbl-2023" /> Lagið sem spilar í bakgrunninum er lagið ''Þú fullkomnar mig'' eftir [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]] og spilað af [[Bjartar sveiflur|Björtum sveiflum]].<ref name="mbl-2023">{{cite news |last1=Karlsson |first1=Ari Páll |title=Margir ráku upp stór augu |url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/05/margir_raku_upp_stor_augu/ |access-date=12 October 2023 |work=Morgunblaðið |date=2023-03-05 |language=is}}</ref> == Tengt efni == *[[Síminn]] *[[Vodafone]] *[[Tal]] *[[Novator]] == Tilvitnanir == <div class="references-small">{{reflist}} == Tenglar == * [https://www.nova.is Heimasíða Nova] * [https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi Þjónustusvæði Nova.] * [http://nova.is/appid/saekja Nova Appið] * [https://www.novatv.is/ Nova TV] [[Flokkur:Íslensk fyrirtæki]] [[Flokkur:Fjarskipti]] {{s|2007}} qlxketv5ob6u39v50w0psy2mztcaj62 Búsáhaldabyltingin 0 73131 1889730 1889717 2024-11-30T12:42:59Z Akigka 183 /* Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 */ 1889730 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=3.6.2016|archive-url=https://vefsafn.is/is/20160603194802/http://www.attac.is/greinar/%C3%A9g-%C3%A1k%C3%A6ri-ykkur-r%C3%A6%C3%B0a-s%C3%B3lveigar-j%C3%B3nsd%C3%B3ttur-%C3%A1-austurvelli-15-ma%C3%AD-2010|url-status=dead }}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði fram eftir morgni þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === * Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref> * [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina * Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref> * Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref> * Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. * Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5). <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG Image:W15a Protesters 1897.JPG Image:W15a Protesters 1919.JPG Image:W15a Protesters 1943.JPG Image:W15b Protesters 2269.JPG </gallery> === Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] * "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref> === Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. === * Ræðumenn: ** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður ** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður ** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]] ** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur * Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref> <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson Image:W16 Protesters 2687.JPG Image:W16 Protester 2729.JPG </gallery> === Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 === Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]". Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref> Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref> Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref> * <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG Image:W16a Bessastadir 03017.JPG Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde </gallery> === Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 === * Ræðumenn: ** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur ** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona ** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir Image:W17 Protesters 3402.JPG </gallery> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] q4qa3uw8vfsxyarxnyt3j60syoaxr0a 1889731 1889730 2024-11-30T13:02:46Z Akigka 183 /* Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 */ 1889731 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=3.6.2016|archive-url=https://vefsafn.is/is/20160603194802/http://www.attac.is/greinar/%C3%A9g-%C3%A1k%C3%A6ri-ykkur-r%C3%A6%C3%B0a-s%C3%B3lveigar-j%C3%B3nsd%C3%B3ttur-%C3%A1-austurvelli-15-ma%C3%AD-2010|url-status=dead }}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði fram eftir morgni þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni til [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === * Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref> * [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina * Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref> * Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref> * Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. * Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5). <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG Image:W15a Protesters 1897.JPG Image:W15a Protesters 1919.JPG Image:W15a Protesters 1943.JPG Image:W15b Protesters 2269.JPG </gallery> === Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] * "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref> === Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. === * Ræðumenn: ** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður ** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður ** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]] ** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur * Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref> <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson Image:W16 Protesters 2687.JPG Image:W16 Protester 2729.JPG </gallery> === Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 === Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]". Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref> Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref> Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref> * <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG Image:W16a Bessastadir 03017.JPG Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde </gallery> === Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 === * Ræðumenn: ** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur ** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona ** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir Image:W17 Protesters 3402.JPG </gallery> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] lnlgvyxvmkih0kf4t50c4avvemwjlz8 1889732 1889731 2024-11-30T13:06:27Z Akigka 183 /* Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 */ 1889732 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=3.6.2016|archive-url=https://vefsafn.is/is/20160603194802/http://www.attac.is/greinar/%C3%A9g-%C3%A1k%C3%A6ri-ykkur-r%C3%A6%C3%B0a-s%C3%B3lveigar-j%C3%B3nsd%C3%B3ttur-%C3%A1-austurvelli-15-ma%C3%AD-2010|url-status=dead }}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði fram eftir morgni þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === * Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref> * [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina * Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref> * Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref> * Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. * Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5). <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG Image:W15a Protesters 1897.JPG Image:W15a Protesters 1919.JPG Image:W15a Protesters 1943.JPG Image:W15b Protesters 2269.JPG </gallery> === Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] * "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref> === Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. === * Ræðumenn: ** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður ** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður ** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]] ** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur * Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref> <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson Image:W16 Protesters 2687.JPG Image:W16 Protester 2729.JPG </gallery> === Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 === Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]". Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref> Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref> Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref> * <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG Image:W16a Bessastadir 03017.JPG Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde </gallery> === Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 === * Ræðumenn: ** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur ** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona ** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir Image:W17 Protesters 3402.JPG </gallery> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] hsb8cnussjdw3h6oqoy9bip6mv8wasn 1889733 1889732 2024-11-30T13:08:25Z Akigka 183 /* Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 */ 1889733 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=3.6.2016|archive-url=https://vefsafn.is/is/20160603194802/http://www.attac.is/greinar/%C3%A9g-%C3%A1k%C3%A6ri-ykkur-r%C3%A6%C3%B0a-s%C3%B3lveigar-j%C3%B3nsd%C3%B3ttur-%C3%A1-austurvelli-15-ma%C3%AD-2010|url-status=dead }}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === * Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22350;play=0 mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið]</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. <ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car]</ref> * [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina * Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=22337;play=0 mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag]</ref> * Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=2c9d5131-041b-49df-ab78-3ca493f602d2&mediaClipID=65df3424-25bd-48da-8e52-a6ef8f1a8471 Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli]</ref> * Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. * Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5). <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG Image:W15a Protesters 1897.JPG Image:W15a Protesters 1919.JPG Image:W15a Protesters 1943.JPG Image:W15b Protesters 2269.JPG </gallery> === Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] * "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref> === Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. === * Ræðumenn: ** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður ** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður ** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]] ** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur * Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref> <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson Image:W16 Protesters 2687.JPG Image:W16 Protester 2729.JPG </gallery> === Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 === Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]". Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref> Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref> Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref> * <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG Image:W16a Bessastadir 03017.JPG Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde </gallery> === Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 === * Ræðumenn: ** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur ** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona ** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir Image:W17 Protesters 3402.JPG </gallery> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] 21itavo61sud7lriq8v4c3rwvyywhtg 1889734 1889733 2024-11-30T13:15:23Z Akigka 183 /* Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 */ 1889734 wikitext text/x-wiki {{hreingera|uppfæra, málfar, kaflaskipting, myndanotkun o.s.frv.}} [[Mynd:W15_Protesters_1217.JPG|thumb|Mótmælendur berja á dósir og pottlok á mótmælum 20. janúar 2009.]] [[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið í nóvember 2008. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur „Til sölu (kr) $ 2,100.000.000“ og „IMF Selt“.]] '''Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008''', betur þekkt sem '''Búsáhaldabyltingin''', voru fjölmenn [[mótmæli]], sem hófust í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|falls íslensku bankanna]] [[haust]]ið [[2008]]. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu. Í kjölfarið á þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða ''laugardagsfundi'' á [[Austurvöllur|Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Mótmælin náðu hámarki í janúar 2009 og lyktaði með því að [[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] féll. Búsáhaldabyltingin er kennd við það að margir þátttakendur börðu sleifum á potta, pottlok og dósir til að skapa takt,<ref name="havadi" /> um leið og þeir sungu [[slagorð]] á borð við „vanhæf ríkisstjórn!“. Skilti með slagorðum eins og „Nýtt lýðveldi“, „Vér mótmælum öll“ og „Helvítis fokking fokk“ voru lýsandi fyrir andrúmsloftið á mótmælunum. Kröfur mótmælenda voru skýrar: stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings. Tveir hópar voru áberandi við skipulagningu mótmæla í byrjun: [[Mótmælasamtökin Nýir tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvinsdóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar]] tónlistarmanns. Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkar þar sem Nýir tímar vildu leggja áherslu á pólitíska þáttinn á meðan Raddir fólksins voru óflokkspólitísk samtök. Þekktustu mótmælafundirnir voru laugardagsfundir Radda fólksins á Austurvelli þar sem fjöldi fólks flutti ávörp, en aðgerðir fóru fram víðar, meðal annars við [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]], [[Þjóðleikhúsið]] og Lögreglustöðina við Hlemm. Átök mótmælenda og [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] fóru stigvaxandi eftir því sem leið á mótmælin og náðu hámarki þegar Alþingi kom saman eftir jólafrí 20. janúar 2009. == Atburðarásin == === Neyðarlögin og bankahrunið, 6. október 2008 === {{aðalgrein|Neyðarlögin}} [[Lausafjárkreppan 2007-2008]] olli því að bankar og aðrar fjármálastofnanir víða um heim urðu gjaldþrota. Stærst þessara gjaldþrota var gjaldþrot [[Lehman Brothers]] í september 2008, sem varð til þess að [[millibankalán]] stöðvuðust tímabundið. Það olli aftur greiðsluerfiðleikum íslenskra banka sem voru með stór [[kúlulán]] á gjalddaga og gátu nú ekki endurfjármagnað þau með nýjum lánum. [[Glitnir banki]] var fyrstur íslensku bankanna sem lenti í erfiðleikum og hratt af stað atburðarás sem leiddi til [[Bankahrunið á Íslandi|gjaldþrots allra þriggja stærstu íslensku bankanna]] og setningu [[neyðarlögin|neyðarlaga]] 6. október 2008. Af því tilefni ávarpaði forsætisráðherra, [[Geir H. Haarde]], landsmenn í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi: {{tilvitnun2|Á hinum pólitíska vettvangi, jafnt sem annars staðar, er mikilvægt að slíðra sverðin við þessar aðstæður. Miklu skiptir að við sýnum bæði stillingu og yfirvegun þá erfiðu daga sem nú fara í hönd, látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland.|höfundur=Geir H. Haarde (6. október 2008)}} Setning neyðarlaganna og ávarp forsætisráðherra gerðu almenningi á Íslandi ljóst að fjármálakerfið væri að hrynja með [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|alvarlegum afleiðingum]] fyrir íslenskt efnahagslíf. === Samstöðutónleikar á Austurvelli, 8. október 2008 === Tveimur dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða þann 8. október 2008, boðaði [[Bubbi Morthens]] til samstöðutónleika á [[Austurvöllur|Austurvelli]] um hádegið undir yfirskriftinni „Krónan er fallin“.<ref>{{tímarit.is|3634868|Bubbi þjappaði saman þjóðinni|blað=24 stundir|útgáfudagsetning=9. október 2008|blaðsíða=30}}</ref><ref>{{tímarit.is|4201399|Ládeyða á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=9.10.2008|blaðsíða=42}}</ref> Um 1000-1500 manns mættu og allt gekk vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Mikið var um fjölskyldufólk með börn, og margir að maula á nesti á meðan tónleikunum stóð. Hljómsveitin [[Buff (hljómsveit)|Buff]] lék með Bubba auk þess sem rapparinn [[Poetrix]] kom fram. Bubbi flutti meðal annars nýtt lag sem hann hafði samið kvöldið áður og hét „Ein stór fjölskylda“. Lagið samdi hann fyrir þennan samstöðufund, en það var frumflutt á [[Rás 2]] um morguninn og svo stuttu síðar á [[Bylgjan|Bylgjunni]]. === Fyrstu mótmælin, 10. október 2008 === Fjórum dögum eftir setningu neyðarlaganna, eða föstudaginn 10. október, var boðað til fyrstu mótmælanna á samskiptamiðlinum [[Facebook]] vegna þess ástands sem skapast hefði við fall bankanna. Fólk var hvatt til að mæta á [[Arnarhóll|Arnarhól]] til að krefjast þess að [[Davíð Oddsson]] seðlabankastjóri segði af sér.<ref name=":0">{{cite book|author=Stefán Gunnar Sveinsson|year=2013|title=Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð?|location=Reykjavík|publisher=Almenna bókafélagið}}</ref> Samkvæmt frétt [[Reuters]]-fréttastofunnar mættu um 200 manns á mótmælin.<ref name=":0" /> Síðar færðu mótmælendur sig að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Allt gekk vel fyrir sig á meðan mótmælunum stóð.<ref name=":2">{{cite report|author=Geir Jón Þórisson|date=30. júní 2012|title=Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011|url=https://rafhladan.is/handle/10802/11046|publisher=Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu}}</ref> Nokkrir mótmælendur urðu ósáttir við það þegar einn úr þeirra hópi fór að syngja „[[Internationalinn]]“ (alþjóðlegt baráttulag [[kommúnismi|kommúnista]]). Sumir létu sig hverfa í kjölfarið þar sem þeir töldu mótmælin vera orðin „of rauð“.<ref name=":0" /> Skipuleggjendum var í kjölfarið ráðlagt að hafa meiri fyrirvara á mótmælunum, sleppa „Nallanum“ og kaupa almennilegt [[gjallarhorn]].<ref name=":0" /> === Samstöðufundur á Ingólfstorgi, 17. október 2008 === Þann 17. október 2008 hélt leikarinn [[Karl Ágúst Úlfsson]] samstöðufund á [[Ingólfstorg]]i. Þetta voru ekki mótmæli heldur [[trommuhringur]] til að sýna að þegar hver og einn leggur fram það sem hann hefur fram að færa þá ná allir að spila saman.<ref name="havadi">{{cite journal|author=Njörður Sigurjónsson|year=2015|title=Hávaði búsáhaldabyltingarinnar|journal=Ritið|volume=15|number=3|pages=137-159|url=https://timarit.is/page/6565669?iabr=on}}</ref> Honum fannst þjóðin þurfa mest á því að halda á þessum erfiðu tímum, að finna að við eigum öll hagsmuna að gæta og að allir þyrftu að leggjast á eitt til að komast á réttan kjöl. Karl Ágúst stóð að samstöðufundinum ásamt fyrirtækinu Practical.<ref>{{Tímarit.is|4008901|Trommað í takt|útgáfudagsetning=18. október 2008|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1}}</ref> === Annar mótmælafundur, 18. október 2008 === Annar mótmælafundurinn var boðaður klukkan 3, laugardaginn 18. október 2008. Þessi fundur var mun betur skipulagður en sá fyrsti og notaðist við hljóðkerfi og lítið færanlegt svið sem [[Reykjavíkurborg]] útvegaði og komið var fyrir við [[Landsímahúsið]] á [[Austurvöllur|Austurvelli]], líkt og á samstöðutónleikum Bubba 10 dögum fyrr. Aðstandendur voru Hörður Torfason, Kolfinna Baldvinsdóttir, [[Dr. Gunni]] og Andri Sigurðsson. Líkt og á fyrsta fundinum var helsta krafan afsögn seðlabankastjóra. Ræðumenn á fundinum voru [[Þráinn Bertelsson]], rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=RB13PYRcVvE YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008]</ref> [[Þorvaldur Gylfason]], prófessor við Háskóla Íslands,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2008/10/thg181008.pdf Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Ragnheiður Gestsdóttir]], rithöfundur, [[Biggi Veira|Birgir Þórarinsson]], tölvunarfræðingur og tónlistarmaður, og Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona. <gallery> Image:W02 Hördur Torfason Organizer.JPG|Hörður Torfason Image:W02 Protesters 07933.JPG Image:W02 Protesters Auturvöllur 07942.JPG Image:W02 Collection 07946.JPG Image:W02 Austurvöllur 07957s.JPG </gallery> === Þriðji mótmælafundur, 25. október 2008 === Þriðji mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 25. október 2008. Nokkur fjöldi safnaðist saman á Austurvelli þar sem [[Einar Már Guðmundsson]], rithöfundur, [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambandsins, og [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fyrrverandi ráðherra, héldu ræður. Eftir fundinn var farið í mótmælagöngu að [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðnum]] þar sem hrópað var „brennum bankana!“ um leið og fáni [[Landsbankinn|Landsbankans]] var brenndur. === Fjórði mótmælafundur, 1. nóvember 2008 === Fjórði laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli laugardaginn 1. nóvember 2008. Í þetta sinn var mótmælaganga frá [[Hlemmur|Hlemmi]] yfir á Austurvöll. Fjórir vörubílar óku á undan göngunni og þeyttu flautur. [[Sturla Jónsson]], einn af forystumönnum í [[mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008|mótmælum vörubílstjóra]] fyrr þetta sama ár, var einn ræðumanna. Aðrir ræðumenn voru Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Lárus Páll Birgisson sjúkraliði, Ernesto Ortiz veitingamaður, Óskar Ástþórsson leikskólakennari og Birgir Þórarinsson tónlistarmaður. Allt fór vel fram og var áætlaður fjöldi 1000-1500 manns.<ref>{{tímarit.is|4009688|Á annað þúsund mótmæltu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=2.11.2008|blaðsíða=1}}</ref> Dúkka var hengd upp á hliðið í Austurstræti.<ref name=":2" /> === Fimmti mótmælafundur, 8. nóvember 2008 === [[Image:W05 Buags flag 8282.JPG|thumb|Bónusfáninn á Alþingishúsinu.]] Fimmti laugardagsfundurinn var haldinn 8. nóvember 2008. Ræðumenn voru Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur, Sigurbjörg Árnadóttir fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi, Arndís Björnsdóttir kennari og Einar Már Guðmundsson rithöfundur.<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8nKnTc7DV8U YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.]</ref> Þetta voru fjölmennustu mótmælin til þessa en samkvæmt lögreglu voru á fjórða þúsund manns mætt á Austurvöll þar sem mótmælin höfðu verið boðuð.<ref name=":2" /> Skömmu eftir að mótmælin hófust klifraði mótmælandi ([[Haukur Hilmarsson]]) upp á þak [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] og dró [[Bónus (verslun)|Bónus]]fána að húni á fánastöng hússins. Lögreglumenn fóru á bak við húsið til að gæta að honum og nokkur fjöldi mótmælanda safnaðist þar saman í kjölfarið. Þegar fánamaðurinn kom niður reyndi lögregla að handtaka hann, en mótmælendur komu í veg fyrir það og hann slapp. Mótmælin færðust þá aftur inn á Austurvöll þar sem mótmælendur köstuðu skyri og eggjum í Alþingishúsið. Talsverður hiti var í fólki og átti lögreglan á köflum í basli með að halda aftur af mótmælendum.<ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4010083|Á fjórða þúsund mótmælti|blað=Vísir|útgáfudagsetning=9. nóvember 2008|blaðsíða=4}}</ref> Frásagnir af ástandinu þennan dag voru mismunandi. Daníel Sigurbjörnsson sagði í viðtali í ''[[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]'' 10. nóvember:<blockquote>„Ástandið var mun alvarlegra í portinu en fjölmiðlar hafa sagt frá. Lögreglumenn voru þar í hættu; þeir kallaðir öllum illum nöfnum og margsinnis hótað lífláti [...] Ég fór inn í portið þegar maðurinn birtist uppi á þaki með Bónusfánann. Þegar einn lögreglumaðurinn ætlaði upp stigann gerði maður í portinu sig líklegan til að kippa honum aftur niður og það hefði valdið stórslysi. Mér tókst einhvern veginn að hindra manninn og var kallaður öllum illum nöfnum fyrir vikið og grýttur með eggjum, jógúrt og tómötum. Ástandið var mun alvarlegra en menn gera sér grein fyrir. Mér fannst öryggi mínu ógnað þrátt fyrir að hafa aðeins ætlað að taka þarna nokkrar myndir fyrir sjálfan mig.“<ref name=":4">{{tímarit.is|4203627|Margmenni við mótmæli á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|höfundur=Halldór Armand Ásgeirsson|útgáfudagsetning=10 nóvember 2008|blaðsíða=8}}</ref></blockquote> [[Ingvar Á. Þórisson]] kvikmyndagerðamaður sagði í ''Morgunblaðinu'' sama dag:<blockquote>„Sá sem strengdi upp Bónus-fánann uppskar mikið lof fyrir og í kjölfarið safnaðist fólk saman inni í portinu þar sem stiginn var. Þar voru aðeins þrír lögreglumenn. Maður heyrði seinna meir að það voru einhverjir tuddar þarna tilbúnir í slagsmál við lögregluna en ég held nú að það hafi verið lítil hætta á því að þau yrðu. Ég tel að það sé langt í að hér sjóði eitthvað upp úr.“</blockquote> Hann taldi lögregluna hafa brugðist vel við mótmælunum. „Ég var þarna fremst og fannst lögreglan bregðast hárrétt við. Þeir voru ekki með neinar brynsveitir og létu ekki æsa sig upp í neitt.“<ref name=":4" /> Á þessum mótmælum mætti [[Gunnar Már Pétursson]] myndlistarmaður í fyrsta sinn með skilti sem á stóð slagorðið „Helvítis fokking fokk!“.<ref>{{cite web|url=https://www.flickr.com/photos/johannesgunnar/3013903904/in/album-72157609177016624|author=Jói Gunnar|website=Flickr|title=Helvítis Fokking Fokk!|date=8.11.2008}}</ref> Þetta átti eftir að verða nokkurs konar einkennisslagorð Búsáhaldabyltingarinnar sem lýsti óánægju án þess að setja fram stefnu eða kröfu um breytingar. <gallery> Image:W05 Speaker Ragnheidur Gestsdottir 08323.JPG|Ragnheiður Gestsdóttir. Image:W05 Protesters Austurvöllur 08325.JPG|Mótmælendur með skilti. </gallery> === Sjötti mótmælafundur, 15. nóvember 2008. === Sjötti laugardagsfundurinn var haldinn 15. nóvember 2008. Ræðumenn voru [[Andri Snær Magnason]] rithöfundur,<ref>[http://www.youtube.com/watch?v=8Hm0yr2kmJU YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.]</ref> Viðar Þorsteinsson heimspekingur og [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]] rithöfundur. [[Lúðrasveit Íslands]] undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Taldi lögregla að um 6000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|4204103|Vaxandi styrkur mótmæla|útgáfudagsetning=17.11.2008|blaðsíða=4|blað=Morgunblaðið}}</ref> <blockquote>Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari.<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|archive-url=https://vefsafn.is/is/20130502181530/http://www.dv.is/frettir/2008/11/15/serfraedingur-i-ad-gelda-og-svaefa/|website=DV.is|date=15. nóvember, 2008|title=Sérfræðingur í að gelda og svæfa|archive-date=2.5.2013}}</ref></blockquote> Eftir fundinn kastaði fólk eggjum, skyri og klósettrúllum í Alþingishúsið. Kveikt var í klósettrúllu á tröppum hússins, en lögreglan slökkti eldinn.<ref>{{tímarit.is|4010468|Kröfðust lýðræðis|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=16.11.2008|blaðsíða=6}}</ref> Um kvöldið voru vel sóttir samstöðutónleikar í [[Laugardalshöll]] þar sem íslenskt tónlistarfólk bauð til ókeypis tónleika. Meðal flytjenda voru [[Stuðmenn]], [[Buff (hljómsveit)|Buff]], [[Ný dönsk]], [[Ragnheiður Gröndal]], [[Lay Low]], [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]], [[Baggalútur]] og [[HAM (hljómsveit)|Ham]].<ref>{{tímarit.is|4204139|Hlýleg stemning á samstöðutónleikum|útgáfudagsetning=17.11.2008|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=40}}</ref> <gallery> image:W06 Speaker Vidar Thorsteinsson 08339.JPG|Viðar Þorsteinsson image:W06 Protesters 08361.JPG|Mótmælaskilti Image:W06 Andri Snær Magnason Speaker 08345.JPG|Andri Snær Magnason Image:W06 Protesters 08446.JPG|Mannfjöldinn á Austurvelli </gallery> === Sjöundi mótmælafundur, 22. nóvember, 2008. === Sjöundi laugardagsfundurinn var haldinn 22. nóvember 2008. Ræðumenn voru Sindri Viðarsson sagnfræðinemi, [[Katrín Oddsdóttir]] laganemi og [[Gerður Pálmadóttir]], atvinnurekandi í Hollandi. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum og [[Hjalti Rögnvaldsson]] las baráttuljóð. <blockquote>Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." <ref>{{tímarit.is|4010848|Mótmælendur gerast háværari|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=23. nóvember, 2008|blaðsíða=2}}</ref></blockquote> Eftir fundinn var aðgerðahópurinn [[Neyðarstjórn kvenna]] með gjörning þar sem styttan af Jóni Sigurðssyni var klædd í bleikan kjól.<ref>{{cite web|url=https://www.visir.is/g/2008435809d/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol|title=Jón Sigurðsson klæddur í kjól|dags=22.11.2008|website=Vísir.is}}</ref> <gallery> Image:W07 Band2.JPG|Lúðrasveit Íslands leikur Image:W07 Hjalti Rögnvaldsson 08679.JPG|Ljóðalestur Hjalti Rögnvaldsson Image:W07 Protesters 8727.JPG|Mótmælendur með skilti sem á stendur „Vér mótmælum öll“ Image:W07 Katrin Oddsdottir speaker 08700.JPG|Katrín Oddsdóttir flytur erindi Image:W07 Protesters 8713.JPG|Mótmælendur </gallery> === Áhlaup á lögreglustöðina, 22. nóvember 2008 === {{aðalgrein|Áhlaupið á lögreglustöðina við Hverfisgötu 22. nóvember 2008}} Föstudaginn 21. nóvember var [[Haukur Hilmarsson]] handtekinn af lögreglunni fyrir að hafa klifrað upp í byggingarkrana í tengslum við mótmæli [[Saving Iceland]] á [[Kárahnúkavirkjun|Kárahnjúkum]] árið 2005. Margir töldu að tilgangur handtökunnar væri sá einn að taka hann úr umferð fyrir mótmælin um helgina.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=893|title=Lögregla tekur mótmælanda úr umferð|website=Nei.|date=22.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130162516/http://this.is/nei/?p=893|archive-date=30.1.2009}}</ref> Í ræðu sinni á laugardagsmótmælunum daginn eftir fordæmdi Hörður Torfason handtökuna og hvatti viðstadda til að fylkja liði að lögreglustöðinni á Hverfisgötu þar sem Haukur var í haldi. Milli 500 og eitt þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina þar sem slagorðin „Út með Hauk! Inn með Geir!“ voru hrópuð. Mannfjöldinn braut sér leið í gegnum útidyr hússins, en var hrakinn frá af lögregluliði í óeirðabúningum sem beitti piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir. Um klukkan 18:00 bárust þær fréttir að Hauki hefði verið sleppt úr haldi og að óþekktur aðili hefði greitt fyrir hann sektina sem hann var handtekinn fyrir að hafa ekki greitt.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|author=Ásgeir H. Ingólfsson|title=Grátið eggjarauðutárum|website=Smugan|archive-url=https://vefsafn.is/is/20110106122642/http://www.smugan.is/skyringar/frettaskyringar/nr/89|archive-date=1.1.2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/22/fanganum_sleppt/|title=Fanganum sleppt|website=mbl.is|date=22.11.2008}}</ref> === Útifundur og borgarafundur, 24. nóvember 2008 === Mánudaginn 24. nóvember stóðu [[BSRB]] og fleiri samtök fyrir útifundi á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni „Verjum velferðina“. Þar var borin upp vantrauststillaga á ríkisstjórnina og Alþingi og nokkrir fóru inn á þingpalla. Um 1000 manns voru á torginu og allt gekk vel fyrir sig. Um kvöldið var fjölmennur [[opinn borgarafundur]] í [[Háskólabíó]]i, en þar gekk líka allt vel fyrir sig.<ref name=":2" /> Sýnt var frá fundinum í beinni útsendingu á [[RÚV]]. Á þeim fundi mælti [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hin fleygu orð „Þið eruð ekki þjóðin“ við lítinn fögnuð viðstaddra.<ref>{{tímarit.is|4011594|Góð vika/slæm vika|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=56|útgáfudagsetning=29.11.2008}}</ref> === Áttundi mótmælafundur, 29. nóvember 2008 === Áttundi laugardagsfundurinn var haldinn 29. nóvember 2008. Ræðumenn í þetta sinn voru [[Illugi Jökulsson]] rithöfundur,<ref>{{cite web|url=http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|title=Gerum það án þeirra|website=DV.is/blogg: Ræða|author=Illugi Jökulsson|date=29.11.2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20100326161528/http://www.dv.is/blogg/tresmidja/2008/11/29/gerum-thad-theirra/|archive-date=26.3.2010}}</ref> Kristín Tómasdóttir frístundaráðgjafi, og [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|title=Stefán Jónsson á Austurvelli 29. nóvember 2008|author=Stefán Jónsson|date=29.11.2008|archive-date=2008-12-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20081204013021/http://smugan.is/pistlar/raedur/nr/183|access-date=2024-11-18|url-status=bot: unknown}}</ref> Á fimmta þúsund manns mættu á fundinn, þrátt fyrir kulda, og góð stemning var í hópnum.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/|vefsíða=mbl.is|date=29. nóvember, 2008|title=Segir góða stemningu á mótmælafundi|archive-date=6.10.2017|archive-url=https://vefsafn.is/is/20171006173230/http://www.mbl.is/frettir/forsida/2008/11/29/segir_goda_stemningu_a_motmaelafundi/}}</ref> Þátttakendum bauðst að undirrita „uppsagnarbréf“ handa völdum ráðamönnum.<ref>{{tímarit.is|4011987|Ráðamönnum sagt upp|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=30. nóvember 2008|blaðsíða=1}}</ref> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Seðlabankann, 1. desember 2008 === [[Mynd:W08_Protesters_Arnarhóll_9424.JPG|thumb|Mótmælendur á Arnarhóli.]] Mánudaginn 1. desember 2008 (fullveldisdaginn) mætti hópur mótmælanda fyrir utan [[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]]. [[Eva Hauksdóttir]] fór þar fremst í flokki ásamt átta manns. Hélt fólkið á svörtum og rauðum fánum. Eva Hauksdóttir fór með ýmiskonar þulur og særingar ásamt því að hópurinn kastaði kjötstykkjum á Stjórnarráðið og á grasblettinn þar fyrir framan. Eftir um hálfa klukkustund fór hópurinn í átt að [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankanum]]. Eva Hauksdóttir fór með lögreglumanni að afgreiðsluborði bankans og óskaði eftir því að fá að hitta [[Davíð Oddsson]] Seðlabankastjóra. Nokkur hópur af mótmælendum hafði komið sér fyrir í anddyrinu ásamt Evu og var farið að láta ófriðlega. [[Lögregla|Lögreglan]] vísaði fólkinu út. Í framhaldinu fór Eva til fundar við Davíð Oddson. Eftir fundinn kom [[Eva Hauksdóttir|Eva]] út með brúðu í líki Davíðs og framdi þar gjörning sem gekk út á að bera Davíð úr bankanum. Á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] höfðu um 1000 manns safnast saman þegar mest var og fór fólk að streyma þaðan að [[Seðlabanki|Seðlabankanum]]. Þegar hópurinn hafði náð áfangastað var ástandið orðið mjög eldfimt og nokkrir mótmælendur komnir á þak bankans. Margt fólk safnaðist fyrir í anddyrinu sem varð til þess að lögreglan gaf skipun um að rýma anddyrið. Þetta var gert nokkrum sinnum með litlum árangri sem varð til þess að lögreglan hótaði að nota [[Piparúði|piparúða]] á mótmælendur. Það kom þó aldrei til þess þar sem lögreglan átti samtal við mótmælendur sem töluðu um það að þau vildu fara út með einhverri reisn og helst ekki fyrr en eftir einhvern tíma. Þá voru þau fyrirmæli gefin út til aðgerðahópa lögreglu að beita ekki neinni hörku við að koma mótmælendum út. Ágætlega gekk hjá lögreglu að koma fólkinu út en þó voru um 100 manns sem ekki vildu fara. Lögreglan gerði þá samkomulag við mótmælendur að ef þeir myndu bakka með sína lögreglumenn þá myndu mótmælendur fara út. Þetta gekk eftir og tókst lögreglu að rýma anddyrið án þess að til átaka kæmi.<ref name=":2" /> === Níundi mótmælafundur, 6. desember 2008 === Níundi mótmælafundurinn var haldinn laugardaginn 6. desember 2008. Ræðumenn voru [[Gerður Kristný]] rithöfundur og Jón Hreiðar Erlendsson fyrrum vörubílstjóri. Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum. Um 1500 manns sóttu fundinn, en þar boðaði Hörður Torfason upphaf „skyndiaðgerða“: <blockquote>Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir. <ref>[http://vefblod.visir.is/index.php?s=2629&p=66525 Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stöð 2 Kvöldfréttir.<ref>[http://vefmidlar.visir.is/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=fbf147c6-d35e-4e1f-afe5-83fa8b4abb8f&mediaClipID=7f98a25e-45ce-4eb3-a65a-1213e38650b5 Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref></blockquote> Fundurinn var boðaður kl. 14:00. Fáir mættu á mótmælin í byrjun eða um 200-300 manns. [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]] fylgdist með ákveðnum einstaklingum sem mest voru áberandi á mótmælunum við Seðlabankann þann 1. desember. Um klukkan 15:00 sást til tveggja pilta klifra upp á svalir fyrir ofan inngang Alþingishússins með skilti sem á stóð „Elskaðu land þitt“ og tilvísun í netslóð sem vísaði á sönglag á netinu. Eftir að þeir voru búnir að koma upp skiltinu fóru þeir niður. Stóðu mótmælin yfir til klukkan 15:31 og þegar mest var voru um 1000 manns á mótmælunum samkvæmt lögreglu. Eftir að mótmælunum lauk urðu nokkrir einstaklingar eftir á svæðinu og klukkan 16:02 kölluðu lögreglumenn lið sitt til baka en lögreglan hafði fylgst grant með mótmælunum sem fóru fram án átaka.<ref name=":2" /> Dreifimiðum var dreift á mótmælunum þar sem boðað var til nýrra mótmæla þann 8. desember á Austurvelli. Fyrirsögn dreifimiðanna var „TÍMI FYRIR AÐGERÐIR“ og stóð þar að þau mótmæli yrðu „annað stig“ í baráttu mótmælenda fyrir breytingum sem felast meðal annars í því að „raunverulega framkvæma þær ágætu hugmyndir sem fram hafa komið og hvernig megi ná fram réttlætinu. Ekki láta þig vanta, vertu með í aðgerðum gegn yfirvaldinu, vertu með í Byltingunni!“.<ref name=":2" /> === Mótmæli í Alþingishúsinu, 8. desember 2008 === {{aðalgrein|Nímenningarnir}} Mánudaginn 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda þess að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem þeim var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir: <blockquote>... brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin.<ref>{{cite web |url=http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |title=rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010 |access-date=2010-10-01 |archive-date=2011-02-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110201050856/http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%C3%A6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ |url-status=dead }}</ref></blockquote> Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum: {{tilvitnun2|Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út.<ref>{{cite web |url=http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010|website=attac.is|title=Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010|author=Sólveig Jónsdóttir|date=15. maí 2010|access-date=2010-10-01|archive-date=3.6.2016|archive-url=https://vefsafn.is/is/20160603194802/http://www.attac.is/greinar/%C3%A9g-%C3%A1k%C3%A6ri-ykkur-r%C3%A6%C3%B0a-s%C3%B3lveigar-j%C3%B3nsd%C3%B3ttur-%C3%A1-austurvelli-15-ma%C3%AD-2010|url-status=dead }}</ref>}} Hópur sem kallaði sig „Aðgerð Aðgerð“ lýsti yfir ábyrgð á aðgerðunum. Til nokkurra átaka kom fyrir utan þinghúsið þegar félagar hinna handteknu reyndu að frelsa þá úr klóm lögreglu. Lögreglan var með sérstakan viðbúnað á lögreglustöðinni við Hverfisgötu af ótta við sams konar umsátursástand og 22. nóvember. Ekki kom þó til þess.<ref>{{tímarit.is|6449496|„Út, út, drullið ykkur út“|blað=DV|útgáfudagsetning=9.12.2008|blaðsíða=8|höfundur=Atli Már Gylfason}}</ref> === Mótmæli við Ráðherrabústaðinn, 9. desember 2008 === Nokkrir tugir manns komu saman við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] við [[Tjarnargata|Tjarnargötu]] til að mótmæla ríkisstjórnarfundi sem þar fór fram, þriðjudaginn 9. desember. Hópurinn stillti sér upp í götunni og kom þannig í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust að húsinu frá Tjarnargötu. Ráðherrarnir gengu þá inn bakdyramegin í gegnum garðinn ofan við húsið, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Eftirfarandi tilkynning var send út vegna aðgerðarinnar: <blockquote>Pólitísk aðgerð, 9.desember 2008, við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu: Við, fólkið, komum í veg fyrir inngöngu inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og stöðvum þar með áframhaldandi valdníðslu ráðamanna. Peningar hafa stýrt fólki á kostnað réttinda þeirra og ráðamenn og þeirra klíkur hafa hagrætt fjármagni eftir eigin hagsmunum. Sú hagræðing hefur ekki skilað sér í réttlátu samfélagi, réttlátum heimi. Tími aðgerða er runninn upp, því réttlátt samfélag er ekki einungis mögulegt, heldur er það skylda okkar að berjast fyrir því!<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090220132513/www.smugan.is/frettir/frettir/nr/290|archive-date=20.2.2009|title=Ráðherrum varnað inngöngu|website=Smugan|date=9. desember 2008}}</ref></blockquote> Tveir voru handteknir fyrir að hlýða ekki tilmælum lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|title=Tveir mótmælendur handteknir|website=Lögregluvefurinn|date=9 desember 2008|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090424114011/http://www.logregla.is/displayer.asp?cat_id=1040&module_id=220&element_id=13128|archive-date=24.4.2009}}</ref> Í ''Morgunblaðinu'' var því slegið föstu að mótmælendur við Ráðherrabústaðinn væri sami „[h]ópur mótmælenda sem efndi til mótmæla í Alþingishúsinu [8. desember]“.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/09/motmaeli_vid_radherrabustadinn/|title=Mótmæli við Ráðherrabústaðinn|website=Mbl.is|date=9. desember 2008|retrieved=4. október 2010}}</ref> === Tíundi mótmælafundur, 13. desember 2008 === Tíundi laugardagsfundurinn var haldinn á Austurvelli 13. desember 2008. Um 1000 manns mættu á fundinn og sýndu samstöðu með 17 mínútna þögn í stað ræðuhalda. Á Akureyri tóku um 150 manns þátt í mótmælum undir yfirskriftinni „Virkjum lýðræðið“.<ref>{{tímarit.is|4015159|Lögreglan gaf fólki kakóbolla|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=4|útgáfudagsetning=14.12.2008}}</ref> <gallery> Image:W10 Hördur Torfason organizer 9761.JPG|Tíunda vikan og tíu útikerti við Alþingishúsið. Image:W10 Protesters 9755.JPG|Mótmælaskilti. Image:W10 Protesters 9825.JPG|Neyðarstjórn kvenna. </gallery> === Mótmæli við bankana, 17. desember 2008 === Boðuð mótmæli miðvikudaginn 17. desember áttu að hefjast kl. 9:00 við Austurvöll og þaðan átti að halda í bankana. Strax kl. 09:17 voru um 30 mótmælendur komnir inn á skrifstofur [[Landsbankinn|Landsbankans]] í [[Kirkjustræti]], flestir grímuklæddir og var óskað eftir aðstoð lögreglu við að koma þeim út. Hópurinn hélt þá í Landsbankann við [[Austurstræti]]. Þá hafði mótmælendum fjölgað í um 50 manns. Þau komu sér fyrir á 2. hæð hússins og stóð viðveran til um kl. 10:00 eða þar til ákveðið var að fara að Landsbankanum við Laugaveg 77. Þegar komið var í bankann skipti hópurinn sér í tvo minni hópa. Einn hópurinn fór á skrifstofurnar og hinn hélt til í afgreiðslusal. Eftir skamma stund yfirgáfu mótmælendur bankann og fóru á kaffihús [[Hljómalind]]ar við Laugarveg.<ref name=":2" /> Fólkið mótmælti meðal annars ráðningu [[Tryggvi Jónsson|Tryggva Jónssonar]] fyrrverandi aðstoðarforstjóra [[Baugur Group|Baugs]] til Landsbankans og hrópaði slagorðið „Borgið ykkar skuldir sjálf“.<ref>{{tímarit.is|4015405|Mótmælt í tveimur löndum|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Um kl. 13:00 var lögregla kölluð til vegna hóps mótmælenda á 101 Hotel við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 10. Þeir biðu þar eftir [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfi Thor Björgólfssyni]] sem var staddur á hótelinu. Mótmælendur sættust á að fara út eftir viðræður við lögreglu. Þegar mótmælendur voru komnir út gekk [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] út af hótelinu og samkvæmt lögreglu veittust þeir að honum og reyndu að hefta för hans.<ref name="gudjonheidar" /><ref name=":2" /><ref>{{tímarit.is|4015407|Veist að Jóni Ásgeiri í gær|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=18.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Á bloggsíðu Guðjóns Heiðars Valgarðssonar, eins af mótmælendunum, segir hann:<blockquote>Þegar Jón Ásgeir kom út spurði ég hann hvort hann hafi stöðvað frétt [[DV]], hann veitti ekki svör og ætlaði greinilega ekki að staldra við og spjalla. Því tók ég mér snjóbolta í hönd og henti honum í smettið á Jóni. Fleiri fylgdu í kjölfarið og fékk Jón vænar gusur af snjóslugsi yfir fína jakkann sinn.<ref name="gudjonheidar">{{cite web|url=https://frussukusk.blog.is/blog/frussukusk/entry/747924/|title=Ég kastaði snjóbolta í Jón Ásgeir Jóhannesson|author=Guðjón Heiðar Valgarðsson|date=17.12.2008|website=Blog.is}}</ref></blockquote>Einnig segir hann að það hafi verið afar frelsandi að kasta snjóbolta í hann og mælti með að aðrir gerðu slíkt hið sama þegar Jón Ágeir yrði á vegi þeirra. === Ellefti mótmælafundur, 20. desember 2008 === [[Mynd:W11 Silent Protest 0073.JPG|thumb|right|Mótmælaskilti frá Neyðarstjórn kvenna.]] Á ellefta laugardagsfundinum voru aftur þögul mótmæli í ellefu mínútur. Um 500 manns mættu á mótmælin. Eftir fundinn köstuðu nokkrir mótmælendur snjó og skóm í Alþingishúsið.<ref>{{tímarit.is|4015701|Hentu skóm í Alþingishúsið|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=21.12.2008|blaðsíða=2}}</ref> Fyrirmyndin að skókastinu var atvik þar sem íraski blaðamaðurinn [[Muntadhar al-Zaidi]] kastaði skó að [[George W. Bush]] á blaðamannafundi í Bagdad sex dögum fyrr. === Tólfti mótmælafundur, 27. desember, 2008 === Tólfti laugardagsfundurinn var haldinn 27. desember 2008, á þriðja degi jóla. Lögregla taldi að um 500 hefðu mætt, en skipuleggjendur töldu það vera nær 1000.<ref>{{tímarit.is|5234896|Tólfti mótmælafundurinn á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=4}}</ref> Ræðumenn voru [[Björn Þorsteinsson]] heimspekingur<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og [[Ragnhildur Sigurðardóttir]] sagnfræðingur.<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/ba271208.pdf Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Mörg mótmælaskilti voru sett upp eins og [[umferðarmerki]] þar sem samningum við [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðinn]] var mótmælt og þess krafist að bankastjórum yrði vikið frá störfum.<ref>{{tímarit.is|5234917|Mótmælastaða|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=29.12.2008|blaðsíða=25}}</ref> Um 80 manns komu saman við þögul mótmæli á ráðhústorginu á Akureyri. === Kryddsíldarmótmælin, 31. desember 2008 === Nokkur hundruð manns söfnuðust saman við [[Hótel Borg]] á Austurvelli. Búist var við forystufólki stjórnmálaflokkanna í beina útsendingu á [[kryddsíld (sjónvarpsþáttur)|kryddsíld]] [[Stöð 2|Stöðvar 2]] á gamlársdag þar sem [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] var þáttastjórnandi. Hópur fólks fór gekk með blys frá Stjórnarráðinu á Austurvöll til að færa mótmælin nær þeim sem verið var að mótmæla.<ref name="10ar" /> Lögregla var með viðbúnað og til átaka kom við mótmælendur sem ruddu sér leið inn á hótelið og kveiktu þar í reyksprengjum og blysum.<ref name=":2" /> Lögregla beitti piparúða á mótmælendur og þurftu nokkrir að leita aðhlynningar vegna þess. Grjóti var kastað í andlit eins lögreglumanns sem kjálkabrotnaði.<ref>{{tímarit.is|4016189|Útsending Kryddsíldar rofin|útgáfudagsetning=2. janúar 2009|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=6}}</ref> Mótmælendur klipptu að lokum í sundur myndsnúru sem lá frá hótelinu að bíl fyrir utan og útsendingu var hætt. Seinna lýsti Arnar Rúnar Marteinsson varðstjóri því að það hversu mikil læti urðu þennan dag hafi komið lögreglu á óvart. Lögregla var fáliðuð þar sem meiri mannskapur hafði verið boðaður á vakt um kvöldið.<ref name="10ar">{{cite web|url=https://www.visir.is/g/20181905781d/tiu-ar-fra-hruni-sau-i-hvad-stefndi-eftir-kryddsildarmotmaelin|title=Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin|date=1. október 2018|author=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|website=Vísir.is}}</ref> Í skýrslu um aðgerðir lögreglu á þessum tíma kemur fram hjá ónefndum lögreglumanni sem var við störf þennan dag: <blockquote>Hluti mótmælenda á þessum tíma var vissulega góðkunningjar lögreglunnar og ungt róttækt fólk. Stór hluti var þó „venjulegir“ borgarar sem dags daglega myndu ekki taka þátt í skemmdarverkum, ofbeldi eða svívirða lögreglumenn við skyldustörf. [...] Mér virðist söguskýringin ætla að verða sú að þeir sem komu illa fram í mótmælunum og gengu of langt hafi bara verið lítill hópur góðkunningja lögreglunnar. Ekkert er fjær sanni í mínum huga.<ref name=":2" />{{rp|82}}</blockquote> === Þrettándi mótmælafundur, 3. janúar 2009 === Þrettándi laugardagsfundurinn var haldinn 3. janúar 2009 undir yfirskriftinni „Breiðfylking gegn ástandinu“.<ref>{{tímarit.is|5244935|Dagný Dimmblá sló í gegn|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=5.1.2009|blaðsíða=11}}</ref> Ræðumenn voru Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir kennari og grafiskur hönnuður,<ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/hgi030109.pdf Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>, Einar Már Guðmundsson rithöfundur <ref>[http://raddirfolksins.org/wp-content/uploads/2009/01/emg030109.pdf Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> og Dagný Dimmblá Jóhannsdóttir, 8 ára nemandi í Ísaksskóla.<ref>{{tímarit.is|401628|Átta ára stúlka í ræðustól|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4. janúar 2009|blaðsíða=2}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 5.000 manns hefðu verið á Austurvelli, en lögregla taldi nokkuð færri.<ref>{{tímarit.is|4016280|Þúsundir á Austurvelli|blað=Fréttablaðið|blaðsíða=1|útgáfudagetning=4.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W13 Hördur Torfason organizer 0366.JPG|Hörður Torfason. Image:W13 Protesters 0394.JPG|Mótmælendur með skilti. Image:W13 Einar Már Gudmundsson speaker 0477.JPG|Einar Már Guðmundsson. Image:W13 Protesters 0412.JPG|Mótmælandi með öryggisgleraugu og öryggishjálm. Image:W13 Protesters 0434.JPG|Mótmælendur á Austurvelli. </gallery> === Fjórtándi mótmælafundur, 10. janúar 2009 === Fjórtándi laugardagsfundurinn var haldinn kl. 15:00 laugardaginn 10. janúar. Ræðumenn voru [[Þorvaldur Þorvaldsson]] trésmiður, [[Lilja Mósesdóttir]] hagfræðingur,<ref>{{cite web|url=http://www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090130155618/www.smugan.is/pistlar/penninn/lilja-mosesdottir/nr/574|website=Smugan|date=10. janúar 2009|title=Þegar ekkert er eins og áður|author=Lilja Mósesdóttir|archive-date=30.1.2009}}</ref> og Lárus Páll Birgisson sjúkraliði.<ref>{{cite web|url=http://this.is/nei/?p=2430|website=Nei.|title=En þjóðin er þér ósammála|date=13. janúar 2009|author=Lárus Páll Birgisson|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090130154239/http://this.is/nei/?p=2430|archive-date=30.1.2009}}</ref> Skipuleggjendur töldu að um 4.000 manns hefðu mætt á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|6425368|Sandkorn|blað=DV|útgáfudagsetning=12.1.2009|blaðsíða=14}}</ref> <gallery> Image:W14 Lilla Mosesdottir speaker 0741.JPG|Lilja Mósesdóttir Image:W14 Protesters 0711.JPG|Mótmælandi með skilti með „Fjandafælu“ [[Jón lærði Guðmundsson|Jóns lærða]]. Image:W14 Protesters 0801.JPG|Horft yfir mannfjöldann á Austurvelli. Image:W14 Protesters 1063.JPG|Fánar mótmælenda. </gallery> === Fimmtándi mótmælafundur, 17. janúar 2009 === Fimmtándi laugardagsfundurinn fór fram 17. janúar 2009 kl. 15:00. Á fjórða þúsund manns mættu á Austurvöll.<ref>{{tímarit.is|5245740|Yfir þrjú þúsund á Austurvelli|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.1.2009|blaðsíða=8}}</ref> Ræðumenn voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem var atvinnulaus, og [[Gylfi Magnússon]] dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.<ref>{{cite web|url=http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|archive-url=https://vefsafn.is/is/20090425050335/http://www3.hi.is/%7Egylfimag/A_Austurvelli_17-1-09.pdf|title=Ræða á Austurvelli 17. janúar 2009|author=Gylfi Magnússon|date=17. janúar, 2009|website=Hi.is|archive-date=25.4.2009}}</ref> Mótmæli fóru fram á sex stöðum á landinu þennan dag: Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Dimmuborgum í Mývatnssveit, Selfossi og Egilsstöðum.<ref>{{cite web|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090417233855/ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/|archive-date= 17.4.2009|website=Ruv.is|date=17. janúar 2009|title=Mótmælt á sex stöðum á landinu|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item246628/}}</ref><ref>{{cite web|url=https://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/774190/|author=Lára Hanna Einarsdóttir|date=18.1.2009|title=Mótmælt víða um land|website=blog.is}}</ref> Samtökin Nýjar raddir sem [[Ástþór Magnússon]] stofnaði til höfuðs Röddum fólksins, efndu til samkomu við Austurvöll sama dag klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda. Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu lögreglu.<ref>{{cite web|url=http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/entry/774223/|title=STJÓRNSÝSLUKÆRA vegna Lögreglunnar í Reykjavík|author=Ástþór Magnússon|website=blog.is|date=17.1.2009}}</ref> <gallery> Image:W14x Protesters 0976.JPG|Hópur heilbrigðisstarfsfólks mótmælir niðurskurði vegna Bankahrunsins. Image:W14x Protesters at Austurvöllur 0993.JPG|Mótmælaskilti þar sem má sjá skrifað „Helvítis fokking fokk!“ og „Ég er ekki þjóðin“. Image:W14x Speaker Gylfi Magnusson 1025.JPG|Gylfi Magnússon. Image:W14x Speaker Svanfridur Anna Larusdottir 1060.JPG|Svanfríður Anna Lárusdóttir. Image:W14x Protesters 1099.JPG|Súpueldhús á Austurvelli. </gallery> === Mótmæli við Alþingishúsið, 20. janúar 2009 === Þriðjudaginn 20. janúar kom Alþingi saman á ný eftir jólafrí og Raddir fólksins höfðu boðað mótmæli af því tilefni. Krafa mótmælenda var að boðað yrði til kosninga sem fyrst. Þingsetning var klukkan 13:00. Þá var hópur mótmælenda mættur á Austurvöll og fjölgaði eftir því sem leið á daginn. Mótmælendur slógu á trommur og hrópuðu slagorðið „Vanhæf ríkisstjórn“. Sturla Jónsson var með gasknúnar flautur sem gáfu frá sér mikinn hávaða.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/20/piparudi_og_handtokur/|title=Piparúði og handtökur við Alþingi|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Lögreglumenn í óeirðabúningum skipuðu sér framan við Alþingishúsið og í Alþingisgarðinum til að varna mótmælendum inngöngu í Alþingishúsið. Um 20 manns voru handteknir í Alþingisgarðinum og fluttir í bílakjallara Alþingis.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22324/|title=Myndskeið: Þjóðin var í Alþingisgarðinum|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Mótmælendur á Austurvelli hentu reyksprengjum og súrmjólk á lögregluna sem beitti bæði kylfum og piparúða á mótmælendur.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22325/|title=Myndskeið: Beittu kylfum á mótmælendur|website=Mbl.is|date=20.1.2009}}</ref> Margar rúður í Alþingishúsinu voru brotnar. Töluverður fjöldi mótmælenda hélt áfram trommuslætti eftir að þingmenn hurfu úr þinghúsinu, og um sjöleytið var kveiktur bálköstur norðan við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.<ref name=":2" />{{rp|101}} Í blöðunum var mótmælunum lýst sem mestu mótmælum Íslandssögunnar frá 1949<ref>{{tímarit.is|5245813|Mestu mótmæli frá 1949|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=1}}</ref> og farið var að tala um þau sem „byltingu“.<ref>{{tímarit.is|6364164|Janúarbyltingin á Austurvelli|blað=DV|útgáfudagsetning=21.1.2009|blaðsíða=2}}</ref> Fyrr um kvöldið höfðu mótmælendur reynt að kveikja í [[Óslóartréð|Óslóartrénu]] þar sem það stóð en eldurinn hafði slokknað af sjálfu sér.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/osloartred-fellt-og-brennt/article/2009276463267|title=Oslóartréð fellt og brennt|date=20.1.2009|website=Vísir.is}}</ref> Laust fyrir miðnætti gerðu nokkrir mótmælendur aðra atlögu að trénu með því að klippa á víra sem héldu því uppi. Eftir dágóða stund tókst að fella tréð. Mótmælendur drógu tréð fyrir framan Skálann á Austurvelli<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/osloartred_borid_a_balid/|title=Óslóartréð borið á bálið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Gerðar voru nokkrar tilraunir til þess að kveikja í trénu en erfitt reyndist að fá það til að loga. Það hafðist þó að lokum og bálið logaði lengi þar sem mótmælendur bættu á það eldsmat af nærliggjandi byggingarsvæðum. Um tvöleytið hófu lögregla og slökkvilið að slökkva bálið og aðra elda sem mótmælendur höfðu kveikt á Austurvelli. Aðgerðum lögreglu lauk ekki fyrr en um klukkan 3 um nóttina.<ref name=":2" />{{rp|103}} Nokkrir eftirmálar urðu eftir þessi mótmæli, þar sem [[Geir Jón Þórisson]] hélt því fram í skýrslu lögreglu um mótmælin árið 2012 að þingmenn [[Vinstri græn]]na, [[Steingrímur J. Sigfússon]] og [[Álfheiður Ingadóttir]], hefðu gagnrýnt störf lögreglu í þinghúsinu þennan dag. Hann hélt því líka fram að Álfheiður hefði verið í sambandi við mótmælendur í Alþingisgarðinum fyrr um daginn með farsíma úr þinghúsinu.<ref name=":2" />{{rp|98}} Álfheiður vísaði því á bug að hún hefði stýrt mótmælunum við húsið.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/alfheidur-oskar-gagna-fra-logreglu|title=Álfheiður óskar gagna frá lögreglu|date=27.2.2012|website=RÚV}}</ref> Þetta varð samt tilefni [[samsæriskenning]]ar um að mótmælin hefðu í raun ekki verið sjálfsprottin heldur skipulögð af Vinstri grænum (sem voru í stjórnarandstöðu) og hafi lyktað með eins konar [[valdarán]]i.<ref>{{cite web|url=https://www.althingi.is/altext/140/03/r29141646.sgml|author=Vigdís Hauksdóttir|title=Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga|date=29.3.2012|website=Alþingi.is}}</ref><ref>{{cite web|url=https://andriki.is/2010/10/07/fimmtudagur-7-oktober-2010/|title=Fimmtudagur 7. október 2010|date=7.10.2010|website=Andríki}}</ref><ref>{{cite web|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-09-18-rytingsstunga-nasistanna-yfirfaerd-island-ii/|author=Þorvaldur Logason|title=Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland II|date=20.9.2018|website=Kjarninn}}</ref> <gallery> Image:W15 090120-DSC01585.JPG|Trommusláttur framan við Alþingishúsið. Image:W15 Police 1445.JPG|Mótmælendur slá á fötur upp við lögreglumenn sem standa þétt upp við Alþingishúsið. Image:W15 Protesters 1231.JPG|Reykur vegna blysa og reyksprengja yfir Austurvelli. Image:W15 Protesters 1253.JPG|Lögregla ræðir við mótmælendur. Image:W15 Protesters 1807.JPG|Fólk safnast við bálköstinn um kvöldið. </gallery> === Mótmæli við Stjórnarráðið og Alþingishúsið, 21. janúar 2009 === * Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. <ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22350/|title=Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC.<ref>{{cite web|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843412.stm |title=Protesters hit Icelandic PM's car|date=21.1.2009|website=BBC NEWS}}</ref> * [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur barði með báðum hnefum á húddið á ráðherrabíl forsætisráðherra þegar hann ók frá Stjórnarráðinu í gegnum mannþröngina * Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/myndskeid/22337/|title=Myndskeið: Mótmæla aftur í dag|date=21.1.2009|website=Mbl.is}}</ref> * Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_a_austurvelli/|date=22. janúar, 2009|title=Táragasi beitt á Austurvelli|website=Mbl.is}}</ref> * Ein örsaga frá þessu kvöldi sem er höfð eftir í bókinni ''Hrunið'' eftir [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannesson]] er að svissneski listaverkasafnarinn [[Francesca Thyssen-Bornemisza]] hafi haldið kvöldverðarboð fyrir íslenska myndlistarmenn á veitingastaðnum Við Tjörnina og lyktin af táragasi borist gestum sem stóðu og drukku kampavín á svölunum.<ref>{{cite journal|author=Benedikt Jóhannesson|year=2009|journal=Skírnir|volume=183|number=2|title=Í skugga hrunsins: Ritdómar|page=519|url=https://timarit.is/gegnir/991008671949706886}}</ref> Thyssen-Bornemisza var áberandi bakhjarl íslenskrar myndlistar á þessum tíma og árin eftir hrun. * Mótmælendur héldu áfram mótmælum við Stjórnarráðið um nóttina og hópur tók að kasta grjóti að lögreglu sem stóð varðstöðu við húsið. Nokkrir mótmælendur tóku sér þá stöðu fyrir framan lögreglu til að verja hana fyrir grjótkastinu. Eftir það róuðust mótmælin, en næstu daga var kallað eftir því að mótmælendur sýndu andstöðu við ofbeldi með appelsínugulum lit (sem var vísun í [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltinguna]] í Úkraínu 2004-5). <gallery> Image:W15a Protesters 1894.JPG Image:W15a Protesters 1897.JPG Image:W15a Protesters 1919.JPG Image:W15a Protesters 1943.JPG Image:W15b Protesters 2269.JPG </gallery> === Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009. === [[Mynd:W15c Protesters 2580.JPG|thumb|Mótmælendur slá á trommur.]] * "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.<ref>[http://this.is/nei/?p=3221 Nei 23. jan 2009 - ''Good cop''-dagur á Austurvelli ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * Um kvöldið þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingin|Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]]. Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið og bál var kveikt. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref> === Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009. === * Ræðumenn: ** [[Magnús Björn Ólafsson]], blaðamaður ** [[Hildur Helga Sigurðardóttir]], blaðamaður ** [[Jakobína Ingunn Ólafsdóttir]], [[stjórnsýslufræðingur]] ** [[Guðmundur Andri Thorsson]], rithöfundur * Um það bil 6000 manns tóku þátt í mótmælunum. <ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206120314/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item247637 Allt að 6000 á Austurvelli í dag] </ref> <gallery> Image:W16 Drummers 02618.JPG|Trommað við Alþingishús Image:W16 Thorvaldur performs 02631.JPG|Þorvaldur syngur Image:W16 Speaker Magnus Björn Olafsson 2682.JPG|Magnús Björn Ólafsson Image:W16 Protesters 2687.JPG Image:W16 Protester 2729.JPG </gallery> === Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 === Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]". Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref> Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref> Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref> * <gallery> Image:W16a Protester 02999.JPG Image:W16a Bessastadir 03017.JPG Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde </gallery> === Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 === * Ræðumenn: ** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur ** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona ** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur <gallery> Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir Image:W17 Protesters 3402.JPG </gallery> == Mótmælendur == Samkvæmt íslensku kosningarannsókninni sem er gerð á landsvísu eftir hverjar kosningar, sögðust 17% svarenda hafa tekið þátt í mótmælum í kjölfar Bankahrunsins og 70% sögðust hafa verið hlynnt mótmælunum.<ref>{{cite conference|title=Búsáhaldabyltingin: Pólitískt jafnræði og þátttaka almennings í mótmælum|author=Eva Heiða Önnudóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2011|page=39|url=https://skemman.is/handle/1946/10251}}</ref> Rannsóknin sýndi að ekki var mikill munur á þeim sem tóku þátt og þeim sem ekki tóku þátt hvað varðar menntun og tekjur, en hvatar á borð við áhuga á stjórnmálum, að telja sig vinstra megin við miðju í stjórnmálum og að telja mikla hagsmuni vera í húfi, voru lykilástæður þátttöku. Önnur rannsókn sem var gerð á handahófskenndu 609 manna úrtaki á höfuðborgarsvæðinu sýndi að 25% eða fjórðungur íbúa tók þátt í einhverjum mótmælum á Austurvelli í janúar 2009. Mótmælin urðu vettvangur til þess að afla sér upplýsinga um Bankahrunið, efnahagsleg óvissa var áberandi og landsmenn vildu frekari skýringar.<ref name="konnun" /><ref>{{cite journal|title=Economic Crisis and Popular Protest in Iceland, January 2009: The Role of Perceived Economic Loss and Political Attitudes in Protest Participation and Support|author=Jón Gunnar Bernburg|journal=Mobilization: An International Quarterly|year=2015|volume=20|number=2|pages=231–252|doi=10.17813/1086-671X-20-2-231}}</ref> Niðurstöður sýndu að fólk sem var óánægt með lýðræðið og taldi vera spillingu í stjórnmálum, sérstaklega vinstrisinnað fólk, var mun líklegra til að mæta og taka þátt í mótmælunum.<ref name="konnun">{{cite conference|title=Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?|author=Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir|conference=Þjóðarspegillinn|year=2010|url=https://skemman.is/handle/1946/6856}}</ref> Þau sem að höfðu neikvæðar væntingar um framtíðarstöðu sína og lífskjör voru 15 sinnum líklegri til að sækja mótmælin reglulega, burtséð frá því hver þáverandi lífskjör þeirra voru. Þeir landsmenn sem skilgreindu sig lengst til [[Vinstristefna|vinstri]] voru 50 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað á mótmælin en þeir sem skilgreindu sig lengst til [[Hægristefna|hægri]]. Vantraust á stjórnmálakerfinu hafði líka áhrif; fólk sem bar lítið traust til stjórnmálakerfisins var 6 sinnum líklegra til að mæta á mótmælin. Fólk sem taldi að það væru ójöfn tækifæri í landinu vegna spillingar var miklu líklegra til þess að taka ítrekað þátt í mótmælunum á Austurvelli. Ef hámarks- og lágmarksgildi í mælingunni eru skoðuð, voru þau sem mældust hæst 150 sinnum líklegri til þess að mæta ítrekað en þau sem mældust lægst.<ref name="konnun" /> === Mótmælendahópar, samtök og hreyfingar === Í kjölfar efnahagshrunsins urðu til hópar fólks sem hafði áhyggjur af ástandinu og vildu legja sitt af mörkum til að freista þess að hafa áhrif. [[Raddir fólksins|'''Raddir fólksins''']] eru samtök sem stofnuð voru með það að markmiði að ná saman fólki til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Samtökin, með [[Hörður Torfason|Hörð Torfason]] í broddi fylkingar, héldu vikuleg mótmæli á Austurvelli frá 11.október til og með 27.júní 2009 auk annarra funda. Heimasíða þeirra er [http://raddirfolksins.info/ Raddir fólksins] [[Hagsmunasamtök heimilanna|'''Hagsmunasamtök heimilanna''']] voru stofnuð 15.janúar 2009. Markmið þeirra var að taka á brýnum fjárhagsvanda heimilanna í landinu sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins og að forða heimilunum í landinu frá ósanngjarnri eignaupptöku, óbærilegum skuldaklyfjum og upplausn. [[Andspyrna (hreyfing)|'''Andspyrna''']] er hreyfing anarkista, vefsíðan [http://www.andspyrna.org andspyrna.org]geymir færslur frá 23.júní 2008 sem var fyrir efnahagshrunið. Í færslu á síðu Andspyrnu segir "Barátta anarkista snýst um að fella öll yfirvöld og útrýma allri pýramídalaga skipulagningu. Tvö orð - Án yfirvalds! - eru grunnurinn að hugmyndafræði anarkista; einföld og stutt setning, en flókin og margslungin í verki. Við munum kappkosta að gera grein fyrir fjölbreyttri flóru hugmynda og aðgerða innan anarkismans og eigna ekki neinni einstakri stefnu..."<ref>[http://www.andspyrna.org/index.php?start=305 Heimasíða Andspyrnu]</ref> Færsla 29.október 2008 fjallar um Andspyrnubíó þar sem lesandanum er boðið í bíó á ákveðnum dagsetningum til þess að horfa á andófsmyndir. [[Neyðarstjórn kvenna]] '''Appelsínugulir''' - Appelsínugulur litur einkenndi þá sem vildu friðsamlega mótmæli, þeir sem völdu að tilheyra þessum hóp áttu sér engan málsvara en allir þeir sem báru appelsínugulan lit voru málsvarar yfirlýsingarinnar. Yfirlýsing appelsínugulra: Við erum appelsínugul. Við erum friðsöm. Við viljum breytingar. Appelsínugulur… * … er friðsöm krafa um breytingar. * … merkir að sá sem fer fram með ofbeldi eða skemmdarverkum talar ekki í þínu nafni. * … er krafa um að Alþingi endurnýi umboð sitt frá fólkinu í landinu eins fljótt og auðið er. * … lýsir hvorki stjórnmálaskoðun né stendur fyrir neitt annað en hér er upp talið. == Aðgerðir lögreglu == Eftir að mótmæli hófust í kjölfar bankahrunsins í október 2008 gerði lögregla sér ljóst fyrir að mótmæli af þessari stærðargráðu höfðu ekki sést áður hér á landi og þurfti lögregla því að bregðast við breyttu landslagi og ákveða hvernig skildi bregðast við þegar út brytust fjöldamótmæli. Lögreglan á Íslandi fékk sérhannaðan óeirðarbúnað árið 2002 í tengslum við NATÓ fund sem haldinn var hér á landi og var búist við mótmælum í kjölfarið.Verklagsreglur varðandi mannfjöldastjórnum voru gefnar út í apríl 2002. Það kom svo á daginn að ekki var þörf á þeim viðbúnaði en ákvað lögreglan að viðhalda þeirri þjálufun sem fram hafði farið og halda áfram að verða sér úti um nauðsynlegan búnað í tengslum við mannfjöldastjórnun. Lögregla þurfi lítið að beita sér vegna mótmæla fyrr en árið 2005 þegar vörubílstjórar mótmæltu olíugjöldum og sköttum sem íþyngdi rekstrarumhverfi þeirra. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi þá brutust út mótmæli og var búist við því að almenningur myndi gera áhlaup á bankana og mögulega gætu brotist út óeirðir. Stefán Eiríksson kallaði saman yfirlögregluþjóna og aðstoðarlögreglustjóra sunnudaginn eftir bankahrunið og ræddu þeir meðal annars um það sem gæti komið upp t.d. viðbrögð almennings ef greiðslukortafyrirtæki lokuðu, og mögulega seðlaþurrð hjá bönkunum. Yfirstjórn LRH ákvað að aðkoma lögreglu að mótmælunum  sem voru að brjótast út yrði að lögreglan reyndi í lengstu lög að forðast alla valdbeitingu við störf sín við að halda aftur af mótmælendum heldur reyna að nota samræður og ræða frekar við skipuleggjendur mótmælanna. Handtökur yrðu ekki framkvæmdar nema ómögulegt væri að koma ró á mannskapinn og þá ef um líkamlegu ofbeldi gegn lögreglumönnum eða öðrum væri beitt.<ref name=":2" /> === Skýrsla um aðgerðir lögreglu í mótmælunum === [[Geir Jón Þórisson]] skrifaði árið 2012 skýrsluna „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008-2011“ að beiðni [[Stefán Eiríksson|Stefáns Eiríkssonar]] lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hugmyndin var skrá niður á einn stað allar þær upplýsingar sem lögreglan byggi yfir varðandi mótmælin. Á þessu tímabili var Geir Jón starfandi yfirlögregluþjónn og kom að undirbúningi aðgerða lögreglu við mótmælin. Skýrslan er ein mikilvægasta heimildin um aðgerðir lögreglu í mótmælunum. Hún olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, þar sem eintak barst til fjölmiðla þar sem ekki var strikað yfir viðkvæmar upplýsingar. Engu að síður þótti skýrslan góð heimild um vaxandi óánægju í samfélaginu sem leiddi til harðra mótmæla.<ref name=":2" /> Skýrslan rekur stefnu og ákvarðanatöku lögreglustjóra höfuðborgasvæðisins sem og samantekt á einstaka mótmælum. Í lok skýrslunnar koma svo tölfræðiupplýsingar sem sýna meðal annars fjölda lögreglumanna sem tóku þátt í starfi á vettvangi mótmælanna. Skýrslan byggist aðallega á gögnum og skráningum úr lögreglukerfi þar sem dagbók var skrifuð fyrir hvern einasta dag sem mótmæli voru. Farið var yfir umfjallanir fjölmiðla, greinaskrif og fleira, og þannig aflað upplýsinga um gagnrýni á framgöngu lögreglunnar í mótmælum. Skýrsluhöfundur taldi þó að sjálfsagt hefði mátt leggjast í frekari rannsóknarvinnu vegna mótmælanna, en dagbækur lögreglu voru misgóðar heimildir. Hann taldi það kost að hann kom sjálfur að flestum mótmælunum.<ref name=":2" /> Varðandi skipulag lögreglu kom fram að lögreglumönnum var raðað í átta manna flokka sem stjórnað var af flokkstjórum. Fjöldi aðgerðahópanna tók mið af áætluðum fjölda mótmælenda og því hvort menn töldu að einhver átök myndu brjótast út. Fram kemur í skýrslunni að notast hafi verið við aðferðafræði mannfjöldastjórnunar. Því hafi einstaklingsframtak lögreglumanna ekki verið fyrir hendi og þar með auðveldara að tryggja öguð og markviss vinnubrögð. Helsta tölfræði sem kom fram í skýrslunni var eftirfarandi: * Fjöldi aðgerða lögreglu vegna mótmæla sem er lýst í skýrslunni voru 138. * Samtals störfuðu 4.714 lögreglumenn í öllum mótmælunum, margir komu við sögu oftar en einu sinni. * Ef gengið er út frá tímasetningum sem koma fram í skýrslunni má ætla að heildartímafjöldi sem lögregla var við störf tengdum mótmælum hafi verið um 26.656,5 klst. * Áætlaður kostnaður LRH vegna mótmæla á fyrrgreindu tímabili er 65-70 milljónir króna. Innifalið í þeirri upphæð eru kaup á viðbótarbúnaði og fleira. Embætti LRH fékk enga viðbótarfjárveitingu frá ríkinu vegna þessa kostnaðar. Einn mótmælenda sem nefndur er í skýrslunni, [[Eva Hauksdóttir]], óskaði eftir að fá aðgang að skýrslunni. Þegar lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafnaði því kærði hún ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í des­em­ber 2012 kvað úr­sk­urðar­nefndin upp úr að synj­un lög­reglu­stjór­ans var staðfest, en þó þannig að veita skyldi aðgang að köfl­um sem heita „Gagn­rýni. Viðhorf annarra, s.s. fjöl­miðla“ og að til­tek­inni um­fjöll­un um kær­anda. Eva kvartaði þá til [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþing­is]]. Með bréfi í apríl 2013 gerði nefnd­in umboðsmanni grein fyr­ir því að hún væri reiðubú­in til að ­taka málið upp að nýju, bær­ist henni ósk þess efn­is frá kær­anda. Hinn 23. júní 2013 barst slík ósk og hef­ur úr­sk­urður­inn að geyma nýja niður­stöðu um skyldu lög­reglu­stjór­ans á höfuðborg­ar­svæðinu til að af­henda um­rædda skýrslu.<ref>{{cite web|url=http://www.unu.is/urskurdir/nr/8292|title=541/2014. Úrskurður frá 8. október 2014|vefsíða=Stjórnarráð Íslands}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/19/eva_hauks_faer_adgang_ad_skyrslu_geirs_jons/|title=Eva Hauks fær aðgang að skýrslu Geirs Jóns|date=19.10.2014|website=Mbl.is}}</ref> Skýrslan var gerð opinber 24. október 2014 þegar hún var afhent fjölmiðlum. Ein­tök sem voru send á fjölmiðla voru síðar inn­kölluð eftir að í ljós kom að hægt var að sjá afmáðan text­a, bæði í pappírsútgáfu og stafrænni útgáfu. Skýrslan inniheldur viðkæmar persónuupplýsingar um 75 einstaklinga þar sem meðal annars er greint frá fjölskylduhögum, geðrænum vandamálum og stjórnamálaskoðunum. [[Persónuvernd]] óskaði í kjölfarið eftir skýringum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í svari lögreglu við fyrirspurn Persónuverndar kom fram að starfsmenn sem sáu um að afmá texta í skýrslunni höfðu aðeins „almenna tölvukunnáttu“. Skortur hafi verið á nauðsynlegri yfirsýn og eftirliti, og að fram færi öryggisathugun. Alls kvörtuðu fimm til Persónuverndar vegna birtingar skýrslunnar. <ref>{{cite web |url=https://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-09 |archive-date=2014-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141106094059/http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2014/greinar/nr/1873 |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web|url=http://stundin.is/frett/geir-jon-braut-log-vid-gerd-busahaldaskyrslunnar/|title=Lögreglustjórar brutu gegn mótmælendum|author=Áslaug Karen Jóhannsdóttir|date=4.3.2015|website=Stundin}}</ref> Eftir að skýrslan hafði verið birt í fjölmiðlum barst kæra frá [[Guðmundur Franklín Jónsson|Guðmundi Franklín Jónssyni]], stofnanda [[Hægri grænir|Hægri grænna]], en hann kærði Geir Jón Þórisson vegna ummæla í skýrslunni. Þar er Guðmundar Franklín getið á blaðsíðu 192: „Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.“ == Eftirmæli == Búsáhaldabyltingin hefur þótt umdeilt viðfangsefni. Fræðimenn hafa ólíkar skoðanir, deilt um mikilvægi hennar, arfleið og afleiðingar. Hún hefur einnig verið bitbein í pólítískri umræðu á ýmsum vettvangi. === Opinber umræða === * Í maí 2012 gerð [[Árni Johnsen]] lítið úr Búsáhaldabyltingunni og sagði "Hér varð engin Búsáhaldabylting" í umræðu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnaskrá.<ref>http://www.althingi.is/altext/140/05/r18110741.sgml</ref> * [[Egill Helgason]] bloggaði í október 2012 um Reykjavíkurbréf [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þar sem lítið var gert úr búsáhaldabyltingunni og aðdranda hennar. Hann var afar ósáttur eftir lestur bréfsins þar sem hann vildi meina að þau væri tilraun til þess að endurskrifa söguna.<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-03-18 |archive-date=2017-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170902221640/http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/07/ad-endurskrifa-soguna/ |url-status=dead }}</ref> * [[Una Sighvatsdóttir]] fréttamaður skrifaði grein í október 2009 á [[mbl.is]] sem bar heitið „Búsáhaldabylting í andarstlitrunum“ þar sem hún sagði frá byltingunni og stiklaði á stóru um helstu vendipunkta í atburðarrásinni sem átti sér fyrri hluta árs 2009.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302856/</ref> === Bækur === Skrifaðar hafa verið þó nokkrar bækur sem fjalla um búsáhaldabyltinguna. Bækurnar eru að mörgu leiti ólíkar og fjalla um hinar ýmsu hliðar byltingarinnar þrátt fyrir að þær fjalli í grunninn um sama efni. * ''Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð?'' kom út árið 2013 og er höfundur hennar [[Stefán Gunnar Sveinsson]] sagnfræðingur og blaðamaður. Höfundur reynir að skýra hvernig mótmælin komu til. Bókin er byggð á skýrslum og og viðtölum fremur en fræðilegum kenningum. Að lokum reynir höfundur að svara spurningunni sem varpað er fram í titli bókarinnar.<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/busahaldabyltingin/</ref> * ''Economic Crisis and Mass Protest – The Pots and Pans Revolution in Iceland'' er bók eftir [[Jón Gunnar Bernburg]], prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem kom út 2016. Í bókinni skýrir höfundur frá því hvernig efnahagskreppan leiddi til fjöldamótmæla á árunum 2008 og 2009. Bókina byggir höfundur á þriggja ára rannsóknarvinnu þar sem hann tók viðtöl mótmælendur, skoðaði orðræðu í samfélaginu ásamt því að skoða gögn lögreglu. Þá eru mótmælin sett í samhengi við önnur nýleg fjöldamótmæli sem hafa átt sér stað víða um heim.<ref>https://www.routledge.com/Economic-Crisis-and-Mass-Protest-The-Pots-and-Pans-Revolution-in-Iceland/Bernburg/p/book/9781472425478</ref> * ''Útistöður'' er skrifuð af [[Margrét Tryggvadóttir|Margréti Tryggvadóttir]] bókmenntafræðingi og kom út árið 2014. Í bókinni lýsir hún eigin þáttöku í mótmælunum sem leiddu svo til setu hennar á Alþingi vorið 2009. Í bókinni er atburðarrásin rakin frá bankahruninu eins og höfundur upplifði þann tíma. Bókin er fjölbreytt og tekur á mörgum af hitamálunum í íslenskri pólitík eins og [[Icesave]] og umsókn um aðild Íslands að [[ESB]].<ref>http://hrunid.hi.is/sagasidferdi/utistodur/</ref> === Fræðigreinar === * Ingólfur V. Gíslason rannsakaði mótmælin og gaf í kjölfarið út greinina „Lögreglan og Búsáhaldabyltingin“ sem kom út árið 2014. Í greininn leitar hann skýringa á því hversu friðsamleg mótmælin voru miðað við stærðargráðu þeirra. Hann tók viðtal við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina í mótmælunum.<ref>{{cite journal|author=Ingólfur Gíslason|year=2014|title=Lögreglan og búsáhaldabyltingin|journal=Íslenska þjóðfélagið|volume=5|number=2|pages=5-18|url=https://vefsafn.is/is/20220121170206mp_/https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66/53}}</ref> * [[Njörður Sigurjónsson]] gaf út árið 2015 greinina „Hávaði búsáhaldabyltingarinnar“ um aðferðir sem mótmælendur beittu í Búsáhaldabyltingunni. Greinin kom út í ''Ritinu - tímariti Hugvísindastofnunar''.<ref name="havadi" /> === Ýmislegt === Árið 2012 var höggmyndin „Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni“ eftir spænska myndlistarmanninn [[Santiago Sierra]], sett upp á Austurvelli, gegnt Alþingishúsinu. Verkið á að minna á mikilvægi [[borgaraleg réttindi|borgaralegra réttinda]],<ref>{{cite web|url=https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-153|website=Listasafn Reykjavíkur|title=Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni}}</ref> en sumir hafa kosið að túlka það sem eins konar minnisvarða um Búsáhaldabyltinguna.<ref>{{tímarit.is|5777218|Svarta keilan tákn um ofbeldi á helgum stað|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=4.10.2012|blaðsíða=2}}</ref> Margir stjórnmálamenn hafa lýst sig andvíga staðsetningu verksins, meðal annars [[Sturla Böðvarsson]] sem þá var [[forseti Alþingis]] sem taldi það reist Alþingi til háðungar, og [[Bergþór Ólason]] þingmaður Miðflokksins sem taldi það merki um sundrungu.<ref>{{cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-06-16-svarta-keilan-er-a-rettum-stad|title=Svarta keilan er á „réttum stað“|date=16.6.2022|author=Björn Malmquist|website=RÚV}}</ref> == Tengt efni == * [[Öskra]] * [[Mótmæli 2009-2010]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://hrunid.hi.is/ Hrunið, þið munið - Ráðstefnuvefur og gagnabanki] * http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession * http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm {{Hrunið}} [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] [[Flokkur:Mótmæli á Íslandi]] mku12nvvgerp83zo99sefmc2jfx6s60 Kynlífsleikfang 0 74114 1889748 1846954 2024-11-30T19:35:01Z 85.220.40.120 ad gamlar konur mega nota kynlifsleikfong. 1889748 wikitext text/x-wiki '''Kynlífsleikfang''' ('''hjálpartæki kynlífsins''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=%22hj%E1lpart%E6ki+kynl%EDfsins%22&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> eða '''kynlífstól''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=kynl%EDfst%F3l&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda [[sjálfsfróun]] eða í [[kynlíf]]i með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn. Kynlífsleikföng geta oft hjálpað til þegar kemur að örvun í kynlífi, sama hvort um sé að tala einstaklingsnotkun eða paranotkun. Dæmi um vinsælustu kynlífsleikföngin eru t.d. titari, egg, múffur, "buttplug" og sogtæki. kynlifsdot er mjog gott fyrir gamlar konur yfir 90+ ara. == Tengt efni == * [[Beltislimur]] * [[Gervigetnaðarlimur]] * [[Sjálfsfróunarmúffa]] == Tilvísanir == <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Kynlíf]] [[Flokkur:Kynlífsleikföng]] re7394lxeeqf1c5f4ieyx7xa2ore6bl 1889750 1889748 2024-11-30T19:35:47Z 85.220.40.120 the inventor of the dildo 1889750 wikitext text/x-wiki '''Kynlífsleikfang''' ('''hjálpartæki kynlífsins''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=%22hj%E1lpart%E6ki+kynl%EDfsins%22&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> eða '''kynlífstól''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=kynl%EDfst%F3l&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda [[sjálfsfróun]] eða í [[kynlíf]]i með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn. Kynlífsleikföng geta oft hjálpað til þegar kemur að örvun í kynlífi, sama hvort um sé að tala einstaklingsnotkun eða paranotkun. Dæmi um vinsælustu kynlífsleikföngin eru t.d. titari, egg, múffur, "buttplug" og sogtæki. kynlifsdot er mjog gott fyrir gamlar konur yfir 90+ ara.og einn madur sem heitir Damian Kolenda bjo til fyrsta "dildo" i heimi == Tengt efni == * [[Beltislimur]] * [[Gervigetnaðarlimur]] * [[Sjálfsfróunarmúffa]] == Tilvísanir == <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Kynlíf]] [[Flokkur:Kynlífsleikföng]] b2q8rq9cgp3vhjxch8lx43sskhxnzar 1889751 1889750 2024-11-30T19:38:18Z 2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68 1889751 wikitext text/x-wiki NIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGER cstbxkjsq3uzn11i4k2xy34rkqeido4 1889752 1889751 2024-11-30T19:38:30Z Tanbiruzzaman 91543 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68|2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68]] ([[User talk:2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:85.220.40.120|85.220.40.120]] 1889750 wikitext text/x-wiki '''Kynlífsleikfang''' ('''hjálpartæki kynlífsins''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=%22hj%E1lpart%E6ki+kynl%EDfsins%22&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> eða '''kynlífstól''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=kynl%EDfst%F3l&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda [[sjálfsfróun]] eða í [[kynlíf]]i með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn. Kynlífsleikföng geta oft hjálpað til þegar kemur að örvun í kynlífi, sama hvort um sé að tala einstaklingsnotkun eða paranotkun. Dæmi um vinsælustu kynlífsleikföngin eru t.d. titari, egg, múffur, "buttplug" og sogtæki. kynlifsdot er mjog gott fyrir gamlar konur yfir 90+ ara.og einn madur sem heitir Damian Kolenda bjo til fyrsta "dildo" i heimi == Tengt efni == * [[Beltislimur]] * [[Gervigetnaðarlimur]] * [[Sjálfsfróunarmúffa]] == Tilvísanir == <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Kynlíf]] [[Flokkur:Kynlífsleikföng]] b2q8rq9cgp3vhjxch8lx43sskhxnzar 1889784 1889752 2024-12-01T00:05:09Z Akigka 183 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/Tanbiruzzaman|Tanbiruzzaman]] ([[User talk:Tanbiruzzaman|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68|2A01:6F01:B30C:1800:7549:9E7D:6300:AB68]] 1889751 wikitext text/x-wiki NIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGERNIGGER cstbxkjsq3uzn11i4k2xy34rkqeido4 1889785 1889784 2024-12-01T00:05:39Z Akigka 183 1889785 wikitext text/x-wiki '''Kynlífsleikfang''' ('''hjálpartæki kynlífsins''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=%22hj%E1lpart%E6ki+kynl%EDfsins%22&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> eða '''kynlífstól''' <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=kynl%EDfst%F3l&searchtype=wordsearch Timarit.is]</ref> ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda [[sjálfsfróun]] eða í [[kynlíf]]i með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn. Kynlífsleikföng geta oft hjálpað til þegar kemur að örvun í kynlífi, sama hvort um sé að tala einstaklingsnotkun eða paranotkun. Dæmi um vinsælustu kynlífsleikföngin eru t.d. titari, egg, múffur, "buttplug" og sogtæki. == Tengt efni == * [[Beltislimur]] * [[Gervigetnaðarlimur]] * [[Sjálfsfróunarmúffa]] == Tilvísanir == <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Kynlíf]] [[Flokkur:Kynlífsleikföng]] n91fiy3818zpe68gt48ilc01hv9e43e Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn 0 99764 1889762 1889533 2024-11-30T21:58:21Z Gottskálk Jensson 40745 1889762 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins hafði verið einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. Því þótti nokkrum Hafnar-Íslendingum að við brotthvarf hennar þyrfti að stofna sjálfstætt íslenskt fræðafélag í Kaupmannahöfn sem gæti orðið nýr vettvangur fyrir útgáfu- og fræðastarfið þar ytra. [[Bogi Th. Melsteð]] lét þessa hugmynd fyrstur í ljósi opinberlega. Fræðafélagið var hugsað sem annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti ekki að keppa við heldur starfa með og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess skulu félagsmenn „eigi vera fleiri en 12“ (svo margir urðu þeir aldrei). Innganga í Fræðafélagið krefst samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn eru tækir sem þykja líklegir til að nýtast félaginu með þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skulu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað getur félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytji hann ekki frá Danmörku og starfi áfram að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar geta orðið félagsmenn skilji þeir og tali íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], [[Kristian Kaalund]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason, Jakob Benediktsson og Jonnu Louis Jensen. Félagið er sjálfseignarfélag og sjóðir þess eru „bundið kapítal“ sem ávaxta skal í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða félagsins en félagið hefur einnig margsinnis þegið styrki frá öðrum aðilum, s.s. danska ríkinu, til sérstakra verkefna. Bogi Th. Melsteð var vakinn og sofinn yfir starfsemi félagsins meðan hans naut við, og var útsjónarsamur að afla styrkja til starfseminnar. Einnig má geta þess að [[Kristian Kaalund]] arfleiddi Fræðafélagið að eigum sínum (1919), gegn því að félagið kostaði viðhald á fjölskyldugrafreiti hans í [[Gentofte]]; og Þorvaldur Thoroddsen gaf félaginu upplagið af ''Ferðabók'' sinni, 1.–4. bindi, sem hann hafði kostað sjálfur. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ristj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} g899fmx74f8hv6guttsybiekqkhj7v6 1889766 1889762 2024-11-30T22:31:12Z Gottskálk Jensson 40745 1889766 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins hafði verið einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar í nærri tvo áratugi. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu hann óumflýjanlegan, tímarnir væru breyttir og deildinni yrði ekki lengur haldið í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem þjónað gæti sem vettvangur fyrir áframhaldandi útgáfu- og fræðastarf Íslendinga í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið var hugsað sem annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa með og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort nokkrir Danir hafi verið félagsmenn, þótt vitað sé að þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafa unnið því gagn. Félagið var samkvæmt stofnlögum sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“. sem aðeins mátti ávaxta í hinum stærri dönsku bönkum. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða en félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja frá öðrum, s.s. danska og íslenska ríkinu. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} heidj3l94lvh3ksbk2pjk51lwhrtkis 1889767 1889766 2024-11-30T22:36:21Z Gottskálk Jensson 40745 1889767 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins hafði verið einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem þjónað gæti sem vettvangur fyrir áframhaldandi útgáfu- og fræðastarf Íslendinga í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið var hugsað sem annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa með og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort nokkrir Danir hafi verið félagsmenn, þótt vitað sé að þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafa unnið því gagn. Félagið var samkvæmt stofnlögum sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“. sem aðeins mátti ávaxta í hinum stærri dönsku bönkum. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða en félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja frá öðrum, s.s. danska og íslenska ríkinu. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} bwfr6nzz04lbpi3cfs5ax1f8u9gqqf9 1889768 1889767 2024-11-30T22:37:33Z Gottskálk Jensson 40745 1889768 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem þjónað gæti sem vettvangur fyrir áframhaldandi útgáfu- og fræðastarf Íslendinga í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið var hugsað sem annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa með og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort nokkrir Danir hafi verið félagsmenn, þótt vitað sé að þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafa unnið því gagn. Félagið var samkvæmt stofnlögum sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“. sem aðeins mátti ávaxta í hinum stærri dönsku bönkum. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða en félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja frá öðrum, s.s. danska og íslenska ríkinu. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} gy8t3xr31yhb6kxriutwjgbb4phk27p 1889769 1889768 2024-11-30T22:41:17Z Gottskálk Jensson 40745 1889769 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort nokkrir Danir hafi verið félagsmenn, þótt vitað sé að þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafa unnið því gagn. Félagið var samkvæmt stofnlögum sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“. sem aðeins mátti ávaxta í hinum stærri dönsku bönkum. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða en félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja frá öðrum, s.s. danska og íslenska ríkinu. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} 77jzffxrjbb1rf1e3kg0b5a8204esf0 1889771 1889769 2024-11-30T22:48:09Z Gottskálk Jensson 40745 1889771 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu en einnig frá ýmsum velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} bkp7ay843ll6m137fxsm63mqr672gw9 1889772 1889771 2024-11-30T22:48:58Z Gottskálk Jensson 40745 1889772 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, kölluð Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} 1kfuukh5q953gxod8pt6hrn6paydk5d 1889773 1889772 2024-11-30T22:49:39Z Gottskálk Jensson 40745 1889773 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til nýr og öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} a2c7cgu65a1f595ahy76niy8tjrmnqv 1889774 1889773 2024-11-30T22:50:01Z Gottskálk Jensson 40745 1889774 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} f0smkjeh0ggkaly5dpg1pe1hkn3ulzz 1889775 1889774 2024-11-30T22:50:28Z Gottskálk Jensson 40745 1889775 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar þó enn að útgáfu fræðirita og hefur stutt ýmis fræðafélög á Íslandi í útgáfustarfi þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} 1a8rloyrc3m82ip45w3xp5wk0dxj2i4 1889776 1889775 2024-11-30T22:52:16Z Gottskálk Jensson 40745 1889776 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag er umboðsaðili fyrir sölu á þeim fáu bókum Fræðafélagsins sem ekki eru þegar uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} oqaqa5nlqrpgzvvqaqz1aj2jn45y8b1 1889777 1889776 2024-11-30T22:53:11Z Gottskálk Jensson 40745 1889777 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem ekki eru uppseldar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} bg6dw0u4gegql2s7ir327e09kw6ioz6 1889778 1889777 2024-11-30T22:53:39Z Gottskálk Jensson 40745 1889778 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Á árunum 1916–1930 gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefndist Ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn með myndum, alls komu út 11 árgangar og voru í ritinu læsilegar og fróðlegar greinar fyrir íslenskan almenning. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} pgx85e538uvqopjd5m7mn77f0sbyv9g 1889779 1889778 2024-11-30T23:02:37Z Gottskálk Jensson 40745 1889779 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins var að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): s. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} 8dpee95xbt7cj421s08uirkdcobz5ex 1889780 1889779 2024-11-30T23:05:41Z Gottskálk Jensson 40745 1889780 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina á því tímabili, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} sxg4tpejrz01kx63jpfxcsxdcppxsac 1889781 1889780 2024-11-30T23:07:43Z Gottskálk Jensson 40745 1889781 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina fram að því, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} 88afgca1yo8p6mjwrqlbsc1x3p4z3il 1889790 1889781 2024-12-01T00:59:04Z Gottskálk Jensson 40745 1889790 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina fram að því, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 4to en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} nxfxcu6aws7nsjltooihajrtb9iwgmc 1889792 1889790 2024-12-01T01:27:49Z Gottskálk Jensson 40745 1889792 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina fram að því, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 8vo en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} kxuvm8r00xg0f1zqi1w1gaffgnv0jro 1889793 1889792 2024-12-01T01:32:53Z Gottskálk Jensson 40745 1889793 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina fram að því, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 8vo en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Meðlsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Hallgrímur Pétursson: Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar: gefnir út eftir eiginhandriti höfundarins, tvö hundruð og fimtíu árum eftir lát hans. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} emz6snd7bctussrgjxpkm4pyrs9q25c 1889794 1889793 2024-12-01T01:35:47Z Gottskálk Jensson 40745 1889794 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina fram að því, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 8vo en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Hallgrímur Pétursson: Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar: gefnir út eftir eiginhandriti höfundarins, tvö hundruð og fimtíu árum eftir lát hans. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} i9xbs179axu1jqwadqju2tc79hswzus 1889795 1889794 2024-12-01T01:50:41Z Gottskálk Jensson 40745 1889795 wikitext text/x-wiki '''Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn''' – eða '''Fræðafélagið''' – er félag stofnað árið [[1912]] af fáeinum [[Ísland|íslenskum]] fræðimönnum sem störfuðu í [[Kaupmannahöfn]]. Markmið félagsins er að gefa út og styðja við útgáfu gamalla og nýrra rita um Ísland og Íslendinga en „[þ]á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum í Kaupmannahöfn“, eins og segir í Ársriti Fræðafélagsins 1 (1916): bls. 121. Félagið starfar enn. ==Stofnun félagsins, ákvæði laga og starfsemi== Árið [[1906]] hófst barátta fyrir því að flytja Kaupmannahafnardeild [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] heim til Íslands; niðurstaðan varð sú að Hafnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeildinni [[1911]]. Það var sama ár og Háskóli Íslands tók til starfa í kjallara Alþingishússins. Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélagsins var einn helsti vettvangur fræða- og útgáfustarfs Íslendinga í borginni. [[Bogi Th. Melsteð]] var framarlega í hópi Hafnar-Íslendinga og hafði verið varaforseti Kaupmannahafnardeildarinnar nær samfellt frá 1894. Hann var heimflutningi hennar andvígur, þótt aðrir teldu þessa breytingu óumflýjanlega, deildinni yrði ekki haldið lengur í Kaupmannahöfn. Bogi gerðist því forgöngumaður að því að stofna nýtt félag, Hið íslenzka fræðafjelag, sem tæki við sem vettvangur útgáfu- og fræðastarfs Íslendinga í Höfn. Fræðafélagið var þó hugsað sem allt annars konar félag en Bókmenntafélagið sem það átti með engu móti að keppa við heldur starfa við hlið og styðja eftir fremsta megni. Eftir nokkurn undirbúning var boðað til stofnfundar [[11. maí]] [[1912]], og var Bogi Th. Melsteð kosinn forseti, [[Sigfús Blöndal]] skrifari og [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] féhirðir. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn hefur jafnan verið fámennt, einkum hin síðari árin. Samkvæmt lögum þess máttu félagsmennirnir „eigi vera fleiri en 12“, en svo margir urðu þeir sennilega aldrei. Innganga í Fræðafélagið krafðist samþykkis tveggja félagsmanna af þremur, eingöngu virtir fræðimenn voru tækir, sem þóttu líklegir til að nýtast félaginu með beinni þátttöku í störfum þess. Félagsmenn skyldu vera búsettir í Kaupmannahöfn eða nánasta umhverfi. Við flutning annað gat félagsmaður þó haldið stöðu sinni, flytti hann eigi burt frá Danmörku og héldi hann áfram að starfa að verkefnum félagsins. Aðrir en Íslendingar gátu orðið félagsmenn ef þeir skildu og töluðu íslensku (að dómi eldri félagsmanna). Af öðrum sem störfuðu í félaginu um tíma má nefna [[Þorvaldur Thoroddsen|Þorvald Thoroddsen]], Björn K. Þórólfsson, Jón Helgason og Jakob Benediktsson. Áhöld eru um hvort Danir hafi fengið inngöngu í félagið, þótt þau [[Kristian Kaalund]] og Jonna Louis Jensen hafi unnið því gagn. Félagið var sjálfseignarfélag og sjóðir þess „bundið kapítal“, sem varðveita skyldi í einum hinna stærri dönsku banka. Undir kostnaði við starfsemina áttu að standa vaxta- og fjármagnstekjur sjóða, sem hrukku þó ekki til, því félagið þurfti jafnan að leita á náðir annarra og hefur notið fjölmargra styrkja í gegnum árin, s.s. frá danska og íslenska ríkinu, en jafnfram frá velgjörðamönnum. Forsetar félagsins hafa verið: * 1912–1929: [[Bogi Th. Melsteð]] mag. art. * 1930–1934: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] prófessor. * 1934–1986: [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor. * 1986–2020: [[Pétur M. Jónasson]] prófessor. * 2021– : Gottskálk Jensson prófessor Félagið hóf strax starfsemi og komu fyrstu bækurnar út haustið 1912. Starfaði félagið að heita má samfellt og af miklum krafti í 45 ár, eða fram til árisins 1957, þegar sett var á laggirnar sérstök rannsóknar- og útgáfustofun við Kaupmannahafnarháskóla í kringum handritasafn Árna Magússonar, nefnd Árnastofnun (á dönsku: Det Arnamagnæanske Institut), en þar varð til öflugur vettvangur fyrir hinn starfsama forseta Fræðafélagsins þá, Jón Helgason prófessor, og aðra íslenska fræðimenn í Kaupmannahöfn. Fræðafélagið starfar enn að útgáfu fræðirita en í stað þess að gefa út undir eigin nafni hefur það stutt fræðafélög á Íslandi við útgáfustarf þeirra. Sögufélag hefur alllengi verið umboðsaðili fyrir sölu á bókum Fræðafélagsins sem enn eru fáanlegar. ==Rit hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn== Í forsetatíð Boga Th. Melsteð gaf félagið út eins konar tímariti, sem nefnist Ársrit Hins íslenzka fræðafjelags í Kaupmannahöfn með myndum. Alls komu út 11 árgangar (1916-1930) og var í ritinu læsilegur fróðleikur um fjölbreytt efni fyrir íslenska lesendur. Allir árgangarnir eru aðgengilegir í stafrænni endurgerð á vef Landsbókasafns: timarit.is. Í 25 ára afmælisriti félagsins, árið 1937, er yfirlit um útgáfustarfsemina fram að því, en félagið hafði þá gefið út 44 bækur. Hér fyrir neðan er greint nánar frá hinum ýmsu bókum fræðafélagsins, s.s. útgáfunni á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og tveimur helstu ritröðum félagsins, sem hétu Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14 bindi alls, og Íslensk rit síðari alda, alls 7+4 bindi. Á meðal þeirra rita sem Fræðafélagið gaf út eru mörg grundvallarrit fyrir íslenska sögu, landafræði, tungu og menningu. ==Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns== Stærsta útgáfuverkefni félagsins fyrstu áratugina var [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], sem kom út í 11 bindum á árunum 1913–1943, metnaðarfull útgáfa á merku heimildarriti. Jarðabókin nær ekki yfir allt landið, því frumskjölin yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur brunnu í Kaupmannahöfn 1728. * 1. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1913–1917. [Sjóður [[Henrik Hielmstierne|Hielmstierne-Rosencrone]] greifa styrkti útgáfuna.] * 2. Árnessýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1918–1921. * 3. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1923–1924. * 4. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1925–1927. * 5. Hnappadals- og Snæfellsnessýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1931–1933. * 6. Dala- og Barðastrandarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1938. * 7. Ísafjarðar- og Strandasýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1940. * 8. Húnavatnssýsla. Bogi Th. Melsteð bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. * 9. Skagafjarðarsýsla. [[Björn K. Þórólfsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. * 10. Eyjafjarðarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Nær allt upplagið af 10. bindinu brann í stríðinu, 1943, rétt eftir að það var komið út, en árið sem stríðinu lauk, 1945, var bókin endurútgefin ljósprentuð.] * 11. Þingeyjarsýsla. [[Jakob Benediktsson]] bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. Á árunum 1980–1988 lét Fræðafélagið ljósprenta alla Jarðabókina, og gaf hana aftur út innbundna. Um leið var ákveðið að bæta við þremur bindum: * 12. Atriðisorðaskrá. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * 13. Fylgiskjöl. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1990. * Aukabindi: Jarðabréf frá 16. og 17. öld: Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson annaðist verkið og ritaði inngang um Jarðabókina. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1993. == Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 1922-1943 (lokið 1986) == Frumkvæðið að Safni Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga átti forseti þess, Bogi Th. Melsteð. Segir hann í Formála 1. bindis, að ritröðin sé hugsuð fyrir „brjef og ritgjörðir, smáar og stórar“, „rit um náttúru Íslands, dýr og jurtir, og annað er snertir landið“, „æfisögur merkra Íslendinga og rit um ýmis efni úr sögu þjóðarinnar, bæði um stjórnarfar, verslun og menningu, einnig rit um íslenskar bókmentir og sögu íslenskrar tungu o.fl. Í því [Safni Fræðafélagsins] má gefa út ýmsar ritgjörðir og skjöl... eftir merka Íslendinga á seinni öldum er liggja óprentaðar í handrita- og skjalasöfnum erlendis [...] Er þar mikið verkefni fyrir höndum, og mjög nauðsynlegt að unnið sje að því, að koma hinu merkasta af því á prent.“ # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Æskuár. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Bogi Th. Melsteð: Þorvaldur Thoroddsen, Minningarbók. Kennslustörf og rannsóknir á Íslandi 1880-1898. Útgáfuna annaðist Bogi Th. Melsteð. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1922. # Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. [Ritgerðirnar fjórar heita: Eldgos í Vatnajökli: bls. 1-42 ; Saga fiskveiðanna við Ísland: bls. 43-89 ; Landnámsmenn: bls. 90-104 ; Nokkrar uppteiknanir um búnaðarhætti o.fl. frá árunum 1882-1887: bls. 105-120.] # Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar. Bogi Th. Melsteð bjó til útgáfu og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. # Jón Helgason: Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1926. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1925.] # Jón Helgason: Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1928. # Jón Helgason: Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1929. [Rækileg mállýsing á fyrstu bók sem prentuð var á íslensku. Stafsetningu, beygingum og setningafræði er lýst með samanburði við eldri og yngri málstig. Nærri hálf bókin er orðasafn þar sem einkum er að finna orð og merkingar sem ekki koma fyrir í miðaldamálinu.] # Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1930. # Björn Þórólfsson: Rímur fyrir 1600. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1934. [Doktorsritgerð Háskóla Íslands 1934.] # Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði formála. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1936. # Gísli Magnússon (Vísi-Gísli): Ævisaga, ritgerðir, bréf. Jakob Benediktsson bjó latínutexta til útgáfu, þýddi og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1939. # Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Jón Helgasonn bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1942. # Bjarni Thorarensen: Bréf. 1. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1943. [Ljósprentað í Odda h/f og endurútgefið ásamt 2. bindi, Reykjavík 1986.] # Bjarni Thorarensen: Bréf. 2. bindi. Jón Helgason bjó til prentunar með aðstoð Agnete Loth. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag & Oddi, 1986. [1. bindi var ljósprentað eftir frumútgáfunni og endurútgefið 1986 en 2. bindi frumútgefið, sbr. formála eftir Agnete Loth í þessu bindi. Bjarni Thorarensen var móðurafi Boga Th. Melsteð og honum var áfram um útgáfu bréfanna. Þegar Jón Helgason kom fátækur stúdent til Kaupmannahafnar árið 1916 réð Finnur Jónsson prófessor, sem var féhirðir hins nýstofnaða Fræðafélags, Jón til að skrifa upp bréf Bjarna sem varðveitt voru á söfnum í Kaupmannahöfn. Þessi bréf komu út í 1. bindi bréfasafnsins árið 1943, í miðju stríði þegar engar ferðir voru á milli Danmerkur og Íslands, og því gat ekki orðið af útgáfu bréfa Bjarna, sem voru varðveitt á Íslandi, þótt það hafi verið ætlunin að þau kæmu út í öðru bindi. Jón hafði nærri lokið útgáfu þeirra þegar hann lést í janúar 1986, en kona hans Agnete Loth lauk verkinu. Jón hafði áður gefið út Ljóðmæli Bjarna Thorarensen fyrir Fræðafélagið í tveimur bindum árið 1935.] == Íslenzk rit síðari alda 1948-1960 == Íslenzk rit síðari alda var ritröð sem Jón Helgason átti frumkvæði að og stýrði. Alls komu út 7 rit og 2 ljósprentanir af handritum með inngangi í sérstöku bindi. Í upphafi fyrsta bindis segir Jón í kynningu á ritröðinni að íslenskar bækur prentaðar fram á 18. öld veiti ranga og einhliða mynd af íslenskum bókmenntum, því ýmisleg rit önnur en guðsorð hafi verið samin á Íslandi eins og sjáist í bókasöfnum á Íslandi og erlendis sem séu full af íslenskum ritum sem samin voru eftir siðaskipti. Það sé „líklega eins dæmi í heiminum að þjóð sem átti við þvílík kjör að búa sem Íslendingar á einokunaröld, svipt flestöllum þeim skilyrðum sem annars þykja nauðsynleg til menningarlífs, hafi lagt aðra eins alúð við bókagerð. Því munu bókmenntir þessa tímabils í allri sinni smæð einlægt verða taldar einn merkasti þáttur íslenzkrar menningar. En rannsóknir þeirra geti aldrei orðið annað en eintómt kák og fálm út í bláinn meðan ekki er lögð undistaða með traustum útgáfum.“ *1. Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson. Jón Helgason bjó til prentunar. ÍKaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S.L. Möller, 1948. *2. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *3. Nikulás Klím [eftir] Ludvig Holberg [á frummáli: Nicolai Klimii iter subterraneum], íslenzk þýðing [úr þýsku] eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1948. *4. Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón lærða [eða „vísa“] Guðmundsson og Víkings rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. [Þetta var sveinsstykki Jónasar í útgáfustarfi og þótti Jakob Benediktssyni hafa með því bæst „efnilegur liðsmaður“ í hóp nákvæmra og heiðarlegra útgefenda. Sönn frásaga er eina sannferðuga heimildin um þessi svívirðilegu manndráp. Víkings rímur, eftir óþekktan höfund (e.t.v. Jón Gottskálksson á Vatneyri) eru illa varðveittar og auk þess „afburða lélegur“ skáldskapur, segir Jakob Benediktsson, en hafa þó sérstakt heimildagildi og segja frá atburðum sem annars er síður eða ekki fjallað um.] *5. Móðars rímur og Móðars þáttur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1950. *6. Munnmælasögur 17. aldar, Bjarni Einarsson bjó til prentunar og ritaði inngang [sem er mjög fróðlegur og lengri en sjálfar munnmælasögurnar, en þær eru einkum gefnar út eftir bókum Jóns Eggertssonar og Árna Magnússonar]. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. *7. Gamall kveðskapur. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1979. *1. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók úr Vigur AM 148 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1955. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 148 8vo, en í B-bindi Inngangur útgefanda.] *2. A og B. Annar flokkur: Ljósprentanir. Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo. Jón Helgason bjó til prentunar og ritaði inngang. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1960. [Í A-bindi eru prentaðar ljósmyndir af AM 147 8vo en í bindi B Inngangur útgefanda.] == Önnur rit og útgáfur Fræðafélagsins == * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Endurminningar Páls Melsteðs, ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1912. * Bogi Th. Melsteð, ritstj.: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1913. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu I. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1916. * Bogi Th. Melsteð: Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar: viðbætir við útgáfuna 1913. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1924. * Píslarsaga Síra Jóns Magnússonar. Sigfús Blöndal sá um útgáfuna. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1914. * Hallgrímur Pétursson: Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar: gefnir út eftir eiginhandriti höfundarins, tvö hundruð og fimtíu árum eftir lát hans. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1924. * Bogi Th. Melsteð: Handbók í Íslendinga sögu II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag & S. L. Møller, 1933. * Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. 2 bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka fræðafélag, 1935. * Jakob Benediktsson: Hið íslenzka fræðafélag 1912-1937. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1937. * Brynjólfur Pétursson: Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði lokaorð. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag, 1964. * Margrét Jónasdóttir: Í Babýlon við Eyrarsund: Í félagsskap íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1970. Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélagi í Kaupmannahöfn og Oddi h/f, 1996. == Rit og endurútgáfur styrkt af Fræðafélaginu == * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 32:1-2 (1979)] * Pétur M. Jónasson, ritstj.: Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Kaupmannahöfn. [Sérhefti tímaritsins ''OIKOS'' 64:1–2 (1992)]. * Jón Helgason: Málið á Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga 7. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 1999 [2. útgáfa; 1. útgáfa í Kaupmannahöfn, 1929]. * Hrafn Sveinbjarnarson: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn í 107 ár. Nokkrir sögukaflar og skrá yfir skjöl félagsins. Kaupmannahöfn: Félag íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 2000. * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Reykjavík: Mál og menning 2002. [2. prentun 2007.] * Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj.: Thingvallavatn, a unique world evolving. A World Heritage Site. Reykjavík: Opna, 2011. [Ensk þýðing fyrri bókarinnar, að hluta endursamin og aukin.] * Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð, ævisaga hugsjónamanns. Hafnarfirði: Urður, 2015. * Álfheiður Ingadóttir, ritstj.: Þingvallavatn – þemahefti Náttúrufræðingsins, 1. hefti, 90. árg. (2020). [Gefið út til heiðurs Pétri M. Jónassyni. Þemaheftið er 138 bls. og ríkulega myndskreytt. Ritstjóranum Álfheiði Ingadóttir til aðstoðar voru Hrefna Berglind Ingólfsdóttir og Sigmundur Einarsson.] ==Heimildir== * Jakob Benediktsson: ''Hið íslenzka fræðafélag 1912–1937'', Kaupmannahöfn 1937. * Ýmis rit félagsins. [[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]] [[Flokkur:Saga Íslands]] [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{S|1912}} skzocw3qszgzhzlu90wl2nzyisn9pqr 2024 0 131136 1889729 1889601 2024-11-30T12:08:19Z Berserkur 10188 1889729 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2024''' ('''MMXXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[hlaupár sem byrjar á mánudegi]]. == Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:Grindavik and the eruption 14 januar 2024.jpg|thumb|Eldgos við Grindavík.]] * [[1. janúar]]: ** [[Egyptaland]], [[Eþíópía]], [[Íran]], [[Sádi-Arabía]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] gerðust aðilar að [[BRICS]]. ** Fylkið [[Vestfold og Þelamörk]] í suður-Noregi var lagt niður og skiptist í [[Vestfold]] og [[Þelamörk]] eins og fyrir 2020. ** [[Artsak-lýðveldið]] var leyst upp og landsvæði þess að fullu limað inn í [[Aserbaísjan]]. ** [[Guðni Th. Jóhannesson]], forseti Íslands, ákvað að bjóða sig ekki fram í komandi forsetakosningum. ** [[Landgræðslan]] og [[Skógræktin]] sameinuðust í stofnunina [[Land og skógur]]. * [[2. janúar]] - [[Ísrael]]sher réð næstráðanda [[Hamas]]-samtakana, [[Saleh Al-Arouri]], af dögum í drónaárás í [[Beirút]], Líbanon. * [[3. janúar]] - 84 létust í sprengjuárás í Íran við minningarathöfn helgaðri hershöfðingjanum [[Qasem Soleimani]]. [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð. * [[4. janúar]] - [[Gísli Þorgeir Kristjánsson]], leikmaður [[Magdeburg]] og [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska handboltalandsliðsins]], var kjörinn [[Íþróttamaður ársins]] 2023 af [[Samtök íþróttafréttamanna|Samtökum íþróttafréttamanna]]. * [[5. janúar]] - Lægsta hitastigið á Norðurlöndum í 25 ár mældist í norður-[[Svíþjóð]] þegar hitinn fór niður fyrir -44 C°. * [[9. janúar]] - [[Gabriel Attal]] var útnefndur forsætisráðherra Frakklands. Hann tók við af [[Élisabeth Borne]] sem sagði af sér. Attal varð yngsti forsætisráðherra í sögu landsins og fyrsti [[samkynhneigð]]i maðurinn til að gegna embættinu. * [[10. janúar]] – [[28. janúar]]: [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2024|Evrópumótið í handbolta karla]] hófst í Þýskalandi. * [[11. janúar]] - [[Jökulhlaup]] varð í [[Grímsvötn]]um. * [[12. janúar]] - Bandaríkin og Bretland gerðu loftárásir á [[Jemen]] vegna árása [[Hútí-fylkingin|Hútí-fylkingarinnar]] á vöruflutningaskip á [[Rauðahaf]]i. * [[13. janúar]] - [[Lai Ching-te]] var kosinn forseti [[Taívan]]s. * [[14. janúar]] – ** [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos]] hófst að nýju við Sundhnúksgíga/Hagafell. Önnur sprunga opnaðist nær [[Grindavík]] og eyðilagði hraun nokkur hús. **[[Margrét Þórhildur]] Danadrottning afsalaði sér krúnunni og [[Friðrik Danakrónprins]] varð konungur Danmerkur. * [[16. janúar]] – ** [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]] varð borgarstjóri Reykjavíkur. [[Dagur B. Eggertsson]] lét af störfum. ** Engin gosvirkni sást í gosinu í námunda við Grindavík. * [[19. janúar]]: Fyrsta geimfar [[Japan]]s lenti á [[tunglið|tungl]]inu. * [[26. janúar]] - Fyrsta [[aftaka]]n fór fram í Bandaríkjunum þar sem [[nitur]]gas var notað. ===Febrúar=== * [[3. febrúar]]: [[Bandaríkin]] gerðu árásir á 85 skotmörk í [[Sýrland]]i og [[Írak]] eftir að sveitir hliðhollar [[Íran]] gerðu árás á bandaríska herstöð í [[Jórdanía|Jórdaníu]]. * [[4. febrúar]]: [[Nayib Bukele]] var endurkjörinn forseti [[El Salvador]]. * [[6. febrúar]]: [[Skógareldar]] í Chile; yfir 100 létust. * [[8. febrúar]]: [[Eldgosið við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst við Sundhnúk]] á svipuðum stað og í desember árið áður. Hraun fór yfir hitaveitulögn og urðu Suðurnes heitavatnslaus. Gosinu lauk eftir sólarhring. * [[10. febrúar]]: [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Asíukeppni karla í knattspyrnu]] þegar liðið sigraði Jórdaníu í úrslitum. * [[11. febrúar]]: ** [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu]] vann [[Afríkukeppnin|Afríkukeppnina]] þegar liðið lagði Nígeríu 2:1 í úrslitum. ** [[Alexander Stubb]] var kjörinn forseti [[Finnland]]s. ** [[Kansas City Chiefs]] sigruðu [[Ofurskálin|Ofurskálina]] í [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]] eftir sigur á [[San Fransisco 49ers]] 25-22. [[Patrick Mahomes]], leikstjórnandi Chiefs var valinn besti leikmaðurinn. * [[12. febrúar]]: [[hitaveita|Heitt vatn]] komst á á [[Suðurnes]]jum eftir að ný heitavatnslögn var lögð eftir að hraun skemmdi fyrri lögn. * [[16. febrúar]]: [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] lést í fangelsi. * [[29. febrúar]]: [[Ísrael]]sher gerði árás á fólk í [[Gasa]] sem hópaðist að bílum sem dreifðu matvælum. ===Mars=== [[Mynd:Prime Minister of Sweden Ulf Kristersson and United States Secretary of State Antony Blinken during the NATO ratification ceremony at the Department of State in Washington, D.C. on 7 March 2024.jpg|thumb|[[Ulf Kristersson]] forsætisráðherra Svíþjóðar og [[Antony Blinken]], varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesta aðild Svíþjóðar að [[NATÓ]].]] * [[2. mars]]: [[Hera Björk Þórhallsdóttir]] vann [[Söngvakeppnin 2024|Söngvakeppnina 2024]] með lagið ''Scared of Heights''. * [[3. mars]]: Stjórnvöld á [[Haítí]] lýstu yfir neyðarástandi eftir að gengi náð yfirráðum yfir svæðum í höfuðborginni. Þau kröfðust uppsagnar forsætisráðherrans [[Ariel Henry]]. * [[7. mars]]: [[Svíþjóð]] gekk formlega í [[NATÓ]]. * [[16. mars]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells]], norðan [[Grindavík]]ur. * [[15. mars|15.]]-[[17. mars]]: Forsetakosningar voru haldnar í Rússlandi. [[Vladimír Pútín]] hlaut 87% atkvæða í kosningunum sem voru taldar ólýðræðislegar af vestrænum leiðtogum. * [[20. mars]]: [[Leo Varadkar]] tilkynnti afsögn sína sem forsætisráðherra Írlands. * [[22. mars]]: [[Hryðjuverkaárásin á Crocus City Hall|Hryðjuverkaárás var gerð á tónleikahöll]] nálægt [[Moskva|Moskvu]]. Nálægt 140 létust. [[Íslamska ríkið í Khorasan]] lýsti yfir ábyrgð. Rússar bendluðu Úkraínu við árásina. * [[26. mars]]: Gámaskip sem varð rafmagnslaust sigldi á Francis Scott Key-brúna í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að brúin hrundi og sex létust. * [[28. mars]]: Ísrael gerði árásir á Líbanon og Sýrland. Þeir beindust gegn [[Hezbollah]]-samtökunum. * [[31. mars]]: [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] urðu aðilar að [[Schengen-samstarfið]] í gegnum flug- og siglingaleiðir. ===Apríl=== * [[1. apríl]]: Þýskaland lögleiddi einkaneyslu á 25 grömmum á [[kannabis]]. * [[3. apríl]]: Stærsti [[jarðskjálfti]] í 25 ár varð í [[Taívan]], 7,4 að stærð. * [[5. apríl]]- [[7. apríl]]: [[Katrín Jakobsdóttir]] gaf kost á sér í komandi forsetakosningunum. Hún baðst lausnar sem [[forsætisráðherra Íslands]] og gekk á fund forsetans [[7. apríl]]. * [[6. apríl]]: Íbúar í [[Kristjanía|Kristjaníu]] í Kaupmannahöfn hófu að rífa upp götuna í táknrænum tilgangi og í mótmælum gegn fíkniefnagengjum. * [[9. apríl]]: [[Simon Harris]] varð forsætisráðherra [[Írland]]s. * [[10. apríl]]: [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] tók við völdum. * [[13. apríl]]: [[Íran]] gerði drónaárás á [[Ísrael]]. * [[16. apríl]]: Bruni varð í gömlu kauphöllinni, [[Børsen]], einni elstu byggingu [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]]. * [[19. apríl]]: [[Íran]] skaut niður þrjá ísraelska dróna yfir borginni [[Isfahan]] í miðhluta landsins. * [[20. apríl]]: Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti áframhaldandi fjárhagsstuðning við Úkraínu vegna innrásar Rússlands. * [[25. apríl]]: Bráðabirgðastjórn tók við völdum á [[Haítí]] eftir afsögn [[Ariel Henry]], forseta og forsætisráðherra. * [[29. apríl]]: [[Humza Yousaf]] sagði af sér sem fyrsti ráðherra [[Skotland]]s og formaður [[Skoski þjóðarflokkurinn|Skoska þjóðarflokksins]]. ===Maí=== * [[3. maí]] - [[Tyrkland]] setti viðskiptabann á [[Ísrael]] vegna ástandsins á [[Gasa]]. * [[4. maí]] - [[Sadiq Khan]] var endurkjörinn borgarstjóri [[London]] í þriðja skipti. * [[7. maí]] - [[Guðrún Karls Helgudóttir]], var kosin [[biskup Íslands]]. * [[7. maí]] - [[11. maí]]: [[Eurovision]] var haldið í [[Malmö]], Svíþjóð. [[Sviss]]neski rapparinn [[Nemo (rappari)|Nemo]] vann keppnina með laginu „The Code“. * [[14. maí]] - [[Grindavíkurnefnd]] var stofnuð til að skipuleggja viðbrögð við jarðhræringum í Grindavík. * [[15. maí]] - Skotárás var gerð á [[Robert Fico]], forsætisráðherra [[Slóvakía|Slóvakíu]], sem særðist lífshættulega. * [[19. maí]] - ** Forseti [[Íran]]s, [[Ebrahim Raisi]] fórst í þyrluslysi ásamt utanríkisráðherra landsins, héraðsstjóra Austur-Aserbaísjan og fleirum. ** [[Tálknafjarðarhreppur]] sameinaðist [[Vesturbyggð]]. * [[20. maí]] - [[Lai Ching-te]] tók við embætti forseta [[Taívan]]s. * [[24. maí]] - Yfir 2.000 létust í skriðuhlaupi í [[Papúa Nýja-Gínea|Papúa Nýju-Gíneu]]. * [[26. maí]] - [[Gitanas Nausėda]] var endurkjörinn forseti [[Litáen]]s. * [[28. maí]] - Ísraelsher réðst inn í miðborg Rafah í suður-[[Gasa]]. * [[29. maí]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju]] við Sundhnúksgíga. ===Júní=== * [[1. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2024|Forsetakosningar]] fóru fram á Íslandi. [[Halla Tómasdóttir]] var kjörin 7. [[forseti Íslands]]. * [[2. júní]] - [[Claudia Sheinbaum]] var kosin fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]]. * [[6. júní]] - [[9. júní]]: Kosningar til [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]] voru haldnar. Mið- og hægriflokkar hlutu mest fylgi. * [[9. júní]] - Mánaðarverkfalli í Færeyjum var afstýrt með samningum. * [[11. júní]] - [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] matvælaráðherra leyfði [[hvalveiðar]] á ný. * [[14. júní]] - [[14. júlí]]: [[EM 2024|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] og [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024|Copa América]] voru haldnar á svipuðum tíma. * [[18. júní]] - [[Boston Celtics]] unnu sinn 18. [[NBA]]-titil eftir 4-1 sigur á [[Dallas Mavericks]] í úrslitaviðureign. [[Jaylen Brown]] var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. * [[22. júní]]: ** Engin virkni sást í gígnum við Sundhnúksgíga. ** [[Skagabyggð]] og [[Húnabyggð]] sameinuðust. * [[24. júní]] - [[Julian Assange]], stofnandi [[WikiLeaks]], var leystur úr fangelsi í Englandi eftir dómssátt við bandarísk yfirvöld. * [[26. júní]] - Herinn í [[Bólivía|Bólivíu]] gerði misheppnaða tilraun til [[valdarán]]s gegn ríkisstjórn forsetans [[Luis Arce]]. * [[30. júní]] - [[7. júlí]]: [[Þingkosningar í Frakklandi 2024|Þingkosningar voru haldnar í Frakklandi]]. [[Nýja alþýðufylkingin]] stóð uppi sem sigurvegari meðan bandalag flokka sem studdu [[Emmanuel Macron]] forseta töpuðu miklu fylgi. ===Júlí=== * [[2. júlí]] - [[Dick Schoof]] tók við embætti forsætisráðherra [[Holland]]s. * [[4. júlí]] - Þingkosningar voru haldnar í Bretlandi. [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]] undir forystu [[Keir Starmer]] vann afgerandi sigur. * [[5. júlí]] - [[Masoud Pezeshkian]] var kosinn forseti [[Íran]]s. * [[8. júlí]] - [[Rússland]] gerði víðtækar árásir á Úkraínu, þ. á m. á orkuinnviði og barnaspítala. * [[13. júlí]] - Skotið var á [[Donald Trump]] á kosningafundi í Pennsylvaníu sem særðist á eyra. Skotmaðurinn var drepinn og lést einn í áhorfendaskaranum. * [[14. júlí]] - [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu]] sigraði [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] í úrslitum [[EM 2024]]. * [[15. júlí]] - [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] sigraði [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbíu]] í úrslitum [[Copa America]]. * [[20. júlí]] - Ísraelsher gerði árás á Hodeida í [[Jemen]] sem andsvar við drónaárás [[Hútar|Húta]] á Ísrael. * [[21. júlí]] - [[Joe Biden]] dró forsetaframboð sitt fyrir komandi kosningar til baka. [[Kamala Harris]] varð stuttu síðar frambjóðandi Demókrata í kosningunum. * [[22. júlí]] - Um 25.000 manns var gert að flýja bæinn [[Jasper (bær)|Jasper]] og nágrenni í Alberta, Kanada, vegna [[skógareldar|skógarelda]]. Allt að þriðjungur húsa bæjarins eyðilagðist. * [[26. júlí]] - [[11. ágúst]]: [[Sumarólympíuleikarnir 2024|Sumarólympíuleikarnir]] fóru fram í [[París]]. * [[27. júlí]] - [[Jökulhlaup]] hófst í [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]]. Hringveginum var lokað við fljótið [[Skálm]]. Skemmdir urðu á veginum á 700 metra kafla. * [[28. júlí]] - [[Nicolás Maduro]] var endurkjörinn forseti [[Venesúela]]. Stjórnarandsstaðan lýsti einnig yfir sigri og sagði að kosningasvindl hafði átt sér stað. * [[30. júlí]] - ** [[Ísrael]] varpaði sprengjum á úthverfi [[Beirút]], Líbanon, í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á Gólanhæðir í Ísrael. Háttsettur leiðtogi [[Hizbollah]]-samtakanna, Fuad Shukr, lést í árásinni. ** Yfir 350 létust í skriðum í [[Kerala]], Indlandi, eftir úrhelli. * [[31. júlí]] - ** [[Guðni Th. Jóhannesson]] lét af embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]]. ** [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] var ráðinn af dögum með sprengju í Íran. ===Ágúst=== [[Mynd:Halla Tómasdóttir at Arctic Circle 2024 cropped.jpg|thumb|Halla Tómasdóttir.]] * [[1. ágúst]]: ** [[Halla Tómasdóttir]] tók við embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]]. ** 26 fangar voru látnir lausir í fangaskiptum [[Rússland]] og [[Vesturlönd|Vesturlanda]]. * [[3. ágúst]]: Yfir 35 voru drepnir í hryðjuverkaárás [[Al-Shabaab (skæruliðasamtök)|Al-Shabaab]] í [[Mogadishu]] Sómalíu. * [[5. ágúst]]: [[Sheikh Hasina]], forsætisráðherra [[Bangladess]], sagði af sér í kjölfar mótmæla þar sem um 300 létust. * [[6. ágúst]]: ** Úkraínuher réðst inn í [[Kúrskfylki]] í Rússlandi í hernaðaraðgerð. ** Meira en 400 voru handtekin í óeirðum í [[Bretland]]i sem beindust gegn innflytjendum og hælisleitendum. Þær voru í kjölfar morða á 3 ungum stúlkum í [[Southport]] sem táningspiltur, sonur innflytjanda, framdi. * [[10. ágúst]]: [[Ísrael]] gerði árás á skóla á [[Gasa]] þar sem allt að 100 létust. * [[14. ágúst]]: ** Neyðarástandi var lýst yfir í [[Belgorodfylki]] í Rússlandi eftir árásir Úkraínuhers. ** [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna dreifingar nýs afbrigðis MPX-veirunnar eða [[apabóla|apabólu]]. * [[16. ágúst]]: [[Paetongtarn Shinawatra]] varð forsætisráðherra [[Taíland]]s. * [[17. ágúst]]: [[Nusantara]] varð höfuðborg [[Indónesía|Indónesíu]] og tók við af [[Jakarta]]. * [[22. ágúst]]: Enn eitt [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|eldgosið hófst við Sundhnúksgíga]]. * [[23. ágúst]]: [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð á árás í [[Solingen]] í Þýskalandi þegar árásarmaður, sýrlenskur flóttamaður, stakk þrjá til bana og særði fleiri á bæjarhátíð. * [[24. ágúst]]: [[Ísrael]] og [[Hezbollah]] í Líbanon skiptust á hundruðum loftárása. * [[25. ágúst]]: Hópslys varð við íshelli á [[Breiðamerkurjökull|Breiðamerkurjökli]]. Einn ferðamaður lést og slasaðist annar alvarlega. * [[26. ágúst]]: [[Rússland]] gerði árásir á orkuinnviði um alla [[Úkraína|Úkraínu]]. * [[28. ágúst]]: [[Ísraelsher]] réðst inn í borgir á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]], þar á meðal [[Jenín]] og [[Nablus]]. * [[29. ágúst]]: Fellibylur fór um suður-[[Japan]] og olli skemmdum og mannskaða. ===September=== * [[1. september]]: [[Guðrún Karls Helgudóttir]] var vígð [[biskup Íslands]]. * [[3. september]]: [[Rússland]] gerði loftárásir á úkraínsku borgina [[Poltava]]. Þar á meðal herþjálfunarstöð og spítala. Yfir 50 létust. * [[4. september]]: Skotárás var gerð í menntaskóla nálægt [[Atlanta]], Georgíu, í Bandaríkjunum. 4 létust. * [[5. september]]: [[Michel Barnier]] varð [[forsætisráðherra Frakklands]]. * [[7. september]]: [[Abdelmadjid Tebboune]] var endurkjörinn forseti [[Alsír]]s. * [[9. september]]: [[Ísrael]] gerði loftárásir í [[Sýrland]]. Yfir 25 létust. * [[12. september]]: Fyrsta keypta [[geimur|geim]]gangan var farin þegar frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn [[Jared Isaacman]] fór út fyrir geimfar. * [[14. september]]: Flóð í mið- og austur-Evrópu. Skemmdir urðu á innviðum og mannfall. * [[17. september]]-[[18. september]]: Tugir létu lífið og þúsundir slösuðust í [[Líbanon]] þegar símboðar og talstöðvar sem meðlimir [[Hezbollah]] báru sprungu. [[Ísrael]] var ætlað ódæðið. * [[18. september]]: Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússneska vopnabirgðastöð í [[Tverfylki]] Rússlands og þremur dögum síðar í [[Krasnodarfylki]]. * [[19. september]]: [[Hvítabjörn]] var felldur í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]]. Hann var nálægt sumarhúsi þar sem kona dvaldi á Höfðaströnd. * [[21. september]]: [[Anura Kumara Dissanayake]] var kjörinn forseti [[Srí Lanka]]. * [[23. september]]: [[Ísrael]] gerði yfir 1.000 loftárásir á suður-[[Líbanon]] sem beindust gegn [[Hezbollah]]. Um 500 létust. * [[27. september]]: **Hitabeltisstormurinn Helene fór um suðaustur-Bandaríkin og olli flóðum, eyðileggingu og létust hundruðir. ** [[Hassan Nasrallah]], leiðtogi [[Hezbollah]]-samtakanna í Líbanon, var ráðinn af dögum í loftárás Ísraelshers á [[Beirút]]. * [[30. september]] - [[Ísraelsher]] réðst inn í suður-[[Líbanon]]. ===Október=== * [[1. október]]: ** [[Jens Stoltenberg]] lét af embætti framkvæmdastjóra [[NATÓ]] og [[Mark Rutte]] tók við. ** [[Íran]] gerði eldflaugaárás á Ísrael. ** [[Shigeru Ishiba]] varð forsætisráðherra [[Japan]]s. ** [[Claudia Sheinbaum]] varð fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]]. * [[4. október]] - Úrhellisrigning olli miklum flóðum og aurskriðum í Bosníu og Hersegóvínu , skammt frá [[Sarajevó]]. Að minnsta kosti 18 manns létu lífið. * [[9. október]] - [[10. október]]: Milljónir flýðu [[Flórída]] vegna [[fellibylur|fellibylsins]] Milton. Hann olli talsverði eyðileggingu, a.m.k. 10 létust og urðu 2 milljónir rafmagnslausar. * [[13. október]] - [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar]] leyst upp. Boðað var til [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosninga í nóvember]]. * [[15. október]] - [[Svandís Svavarsdóttir]] formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] útilokar þáttöku hreyfingarinnar í [[starfsstjórn]]. [[Halla Tómasdóttir]], [[forseti Íslands]] hafði óskað eftir að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] sæti áfram sem starfs­stjórn fram að [[Alþingiskosningar 2024|kosn­ing­um 30. nóv­em­ber]]. * [[16. október]] - [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]], var drepinn af [[Ísraelsher]]. * [[17. október]] - Minnihluta-starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tók við völdum fram að alþingiskosningum í lok nóvember. Vinstri græn tóku ekki þátt í henni. * [[19. október]] - Íslenska kvennalandsliðið í [[fimleikar|hópfimleikum]] varð Evrópumeistari. * [[20. október]] - [[Prabowo Subianto]] varð forseti [[Indónesía|Indónesíu]]. * [[23. október]] - Hryðjuverkaárás var gerð á flugvélaverksmiðju í [[Ankara]], Tyrklandi. * [[25. október]] - [[Ísrael]] gerði loftárásir á hernaðarskotmörk í [[Íran]]. Nokkrir hermenn létust. * [[27. október]] - [[Breiðablik]] varð íslandsmeistari í knattspyrnu karla. *[[28. október|28.]] - [[31. október]]: [[Norðurlandaráðsþing]] var haldið í [[Reykjavík]] og á [[Þingvellir|Þingvöllum]]. [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu, var meðal gesta og ávarpaði þingið. *[[30. október]] - Yfir 200 létust í flóðum á Spáni sem voru aðallega í [[Sjálfstjórnarsvæðið Valensía|Valensía-héraði]]. ===Nóvember=== * [[2. nóvember]]: [[Kemi Badenoch]] varð leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|breska Íhaldsflokksins]]. * [[3. nóvember]]: [[Maia Sandu]] var endurkjörin forseti [[Moldóva|Moldóvu]]. * [[4. nóvember]]: Eldfjallið [[Lewotobi]] gaus í [[Indónesía|Indónesíu]]. Níu létust. * [[5. nóvember]]: [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|Forsetakosningar]] voru haldnar í Bandaríkjunum. [[Donald Trump]] var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[6. nóvember]]: Ríkisstjórn [[Olaf Scholz]], kanslara [[Þýskaland]]s, leystist upp eftir að hann rak fjármálaráðherra sinn. * [[9. nóvember]]: Sprengjuárás var gerð á lestarstöðina í [[Quetta]] í Pakistan, 26 létust. Sjálfstæðishreyfing í [[Balúkistan]] lýsti yfir ábyrgð á ódæðinu. * [[14. nóvember]]: Hitamet féll í nóvember þegar 23,8 gráður mældust á [[Kvísker]]jum. * [[17. nóvember]]: **[[Rússland]] gerði umfangsmiklar loftárásir á orkuinnviði Úkraínu. **[[Joe Biden]] gaf Úkraínu leyfi fyrir notkun á langdrægum flaugum innan Rússlands. * [[20. nóvember]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju við Sundhnúksgíga]]. Grindavík var rýmd. * [[26. nóvember]] - [[Ísrael]] og [[Líbanon]] gerðu [[vopnahlé]]. * [[28. nóvember]] - Ástralía þingið samþykkti að banna börnum undir 16 ára að nota [[samfélagsmiðill|samfélagsmiðla]]. * [[29. nóvember]] - Sýrlenski stjórnarherinn og Rússlandsher gerðu loftárásir á uppreisnarmenn í Idlíb héraði í [[Sýrland]]i eftir áhlaup þeirra. * [[30. nóvember]] - [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningar fóru fram]]. ===Desember=== ==Dáin== * [[2. janúar]] - [[Auður Haralds]], rithöfundur (f. [[1947]]). * [[4. janúar]] - [[Glynis Johns]], bresk leikkona (f. [[1923]]). * [[7. janúar]] - [[Franz Beckenbauer]], þýskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1945]]). * [[9. janúar]] - [[Guðrún Jónsdóttir (f. 1931)|Guðrún Jónsdóttir]], borgarfulltrúi og baráttukona fyrir kvenréttindum (f. [[1931]]). * [[4. febrúar]] - [[Hage Geingob]], forseti Namibíu (f. [[1941]]). * [[6. febrúar]] - [[Sebastián Piñera]], forseti Chile (f. [[1949]]). * [[12. febrúar]] - [[Karl Sigurbjörnsson]], [[biskup Íslands]] frá 1998 til 2012 (f. [[1947]]). * [[16. febrúar]] - [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] (f. [[1976]]). * [[20. febrúar]] - [[Andreas Brehme]], þýskur knattspyrnumaður (f. [[1960]]). * [[29. febrúar]] - [[Brian Mulroney]], kanadískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]). * [[6. mars]] - [[Björgvin Gíslason]], tónlistarmaður (f. [[1951]]). * [[10. mars]] - [[Páll Bergþórsson]], veðurstofustjóri (f. [[1923]]). * [[11. mars]] - [[Matthías Johannessen]], ljóðskáld, rithöfundur og ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] (f. [[1930]]). * [[26. mars]] - [[Richard Serra]], bandarískur myndlistamaður (f. [[1939]]) * [[27. mars]] - [[Daniel Kahneman]], ísraelsk-bandarískur sálfræðingur og höfundur (f. [[1934]]) * [[11. apríl]] - [[O.J. Simpson]], bandarískur ruðningskappi og leikari (f. [[1947]]). * [[19. apríl]] - [[Daniel Dennett]], bandarískur heimsspekingur og trúleysingi (f. [[1942]]). * [[25. apríl]] - [[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]], leikari (f. [[1940]]) * [[13. maí]] - [[Alice Munro]], kanadískur rithöfundur (f. [[1931]]) * [[19. maí]] - [[Ebrahim Raisi]], forseti Írans (f. [[1960]]) * [[3. júní]] - [[Brigitte Bierlein]], kanslari Austurríkis (f. [[1949]]) * [[7. júní]] - [[Bill Anders]], bandarískur geimfari (f. [[1933]]) * [[9. júní]] - [[Skúli Óskarsson]], kraftlyftingarmaður (f. [[1948]]) * [[12. júní]] - [[Róbert Örn Hjálmtýsson]], tónlistarmaður (f. [[1977]]) * [[12. júní]] - [[Jerry West]], bandarískur körfuknattleiksmaður. (f. [[1938]]) * [[13. júní]] - [[Ellý Katrín Guðmundsdóttir]], borgarritari og lögfræðingur (f. [[1964]]) * [[20. júní]] - [[Donald Sutherland]], kanadískur leikari (f. [[1935]]) * [[25. júní]] - [[Ragnar Stefánsson]], jarðskjálftafræðingur (f. [[1938]]) * [[5. júlí]] - [[Jon Landau]], bandarískur kvikmyndaframleiðandi (f. [[1960]]) * [[11. júlí]] - [[Shelley Duvall]], bandarísk leikkona. (f. [[1949]]) * [[12. júlí]] - [[Ruth Westheimer]], bandarískur kynlífsráðgjafi, rithöfundur og þáttastjórnandi. (f. [[1928]]) * [[19. júlí]] - [[Nguyễn Phú Trọng]], aðalritari Kommúnistaflokks Víetnams (f. [[1944]]) * [[22. júlí]] - [[John Mayall]], breskur blústónlistarmaður (f. [[1933]]) * [[30. júlí]] - [[Haukur Halldórsson]], listamaður (f. [[1937]]) * [[31. júlí]] - [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] í Palestínu (f. 1962/1963) * [[5. ágúst]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari og tónlistarmaður (f. [[1944]]) * [[13. ágúst]] - [[Halldór Bragason]], blústónlistarmaður. (f. [[1956]]) * [[18. ágúst]] - [[Alain Delon]], franskur leikari (f. [[1935]]) * [[26. ágúst]] - [[Sven Göran Eriksson]], sænskur knattspyrnustjóri (f. [[1948]]) * [[9. september]] - [[James Earl Jones]], bandarískur leikari (f. [[1931]]) * [[11. september]] - [[Alberto Fujimori]], forseti Perú (f. [[1938]]) * [[13. september]] - [[Kristinn Stefánsson]], körfuknattleiksmaður (f. [[1945]]). * [[17. september]] - [[Benedikt Sveinsson (f. 1938)|Benedikt Sveinsson]], lögmaður og athafnamaður (f. [[1938]]). * [[18. september]] - [[Salvatore Schillaci]], ítalskur knattspyrnumaður (f. [[1964]]) * [[22. september]] - [[Fredric Jameson]], bandarískur bókmenntafræðingur og marxisti (f. [[1934]]) * [[27. september]]: **[[Maggie Smith]], ensk leikkona (f. [[1934]]) **[[Hassan Nasrallah]], leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon. (f. [[1960]]) * [[28. september]] - [[Kris Kristofferson]], bandarískur kántrísöngvari og kvikmyndaleikari. (f. [[1936]]) * [[30. september]]: **[[Dikembe Mutombo]], kongólsk-bandarískur körfuboltamaður. **[[Ken Page]], bandarískur gamanleikari (f. [[1954]]) * [[5. október]]: [[Sigríður Hrönn Elíasdóttir]], sveitarstjóri og formaður almannavarnarnefndar (f. [[1959]]). * [[12. október]]: [[Alex Salmond]], skoskur stjórnmálamaður (f. [[1954]]). * [[16. október]]: [[Liam Payne]], enskur tónlistarmaður (f. [[1993]]). * [[16. október]]: [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]] (f. [[1962]]) * [[20. október]] - [[Fethullah Gülen]], tyrkneskur stjórnarandstöðuleiðtogi. (f. [[1941]]). * [[21. október]] - [[Paul Di'Anno]], enskur rokksöngvari, með m.a. [[Iron Maiden]]. (f. [[1958]]) * [[3. nóvember]] - [[Quincy Jones]], bandarískur upptökustjóri (f. [[1933]]). * [[9. nóvember]] - [[Ram Narayan]], indverskur tónlistarmaður (f. [[1927]]) * [[14. nóvember]] - [[Peter Sinfield]], enskur lagahöfundur og stofnmeðlimur framsæknu rokksveitarinnar [[King Crimson]]. (f. [[1943]]) * [[16. nóvember]] - [[Kristinn Haukur Skarphéðinsson]], dýravistfræðingur (f. [[1956]]) * [[20. nóvember]] - [[John Prescott]], aðstoðarforsætisráðherra Bretlands. (f. [[1938]]) ==Nóbelsverðlaunin== *[[Friðarverðlaun Nóbels]]: [[Nihon Hidankyo]] * [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Han Kang]]. * [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[David Baker]], [[Demis Hassabis]] og [[John M. Jumper]] * [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Geoffrey Hinton]] og [[John Hopfield]]. * [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[Daron Acemoglu]], [[Simon Johnson]] og [[James A. Robinson]]. * [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[Victor Ambros]] og [[Gary Ruvkun]]. [[Flokkur:2024]] [[Flokkur:2021-2030]] jlqrtnfsp63xcdforsjkecman0mzaq4 Nordmannsþinur 0 132235 1889747 1798304 2024-11-30T18:34:51Z Berserkur 10188 1889747 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | status = lc | status_system = iucn3.1 | status_ref = <ref> Knees, S. & Gardner, M. (2011). [https://www.iucnredlist.org/species/42293/10679078 "Abies nordmanniana".] The IUCN Red List of Threatened Species. 2011: e.T42293A10679078. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T42293A10679078.en. Retrieved 10 January 2018.</ref> | image = Abies_nordmanniana_snow.jpg | image_caption = Nordmannsþinur í [[Dombay, Karachay-Cherkess Republic|Dombay]], [[Karachay-Cherkessia]], [[Kákasus]] | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'') | classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'') | ordo = ''[[Pinales]]'' | familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'') | genus = ''[[Þinur]]'' ''([[Abies]])'' | species = '''''A. nordmanniana''''' | binomial = ''Abies nordmanniana'' | binomial_authority = ([[Christian von Steven|Steven]]) Spach, 1841 | range_map = Abies nordmanniana range.svg | range_map_caption = Náttúruleg útbreiðsla }} [[Mynd:Abeto.jpg|thumbnail|Barr nordmannsþins.]] [[Mynd:Abastumani.jpg|thumbnail|Fullorðin tré í Georgíu.]] '''Nordmannsþinur''' (''Abies nordmanniana'') er [[þinur|þintegund]] sem upprunin er í fjöllum austur af [[Svartahaf]]i, þ. e. [[Tyrkland]]i og í [[Kákasus]], [[Georgía|Georgíu]] og [[Rússland]]i. Hann er beinvaxið tré með keilulaga króna og verður 25-30 (mest 50 ) metra hár í heimkynnum sínum. <ref>[http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=2149 Lystigarður Akureyrar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200923010245/http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=2149 |date=2020-09-23 }} Skoðað 8. janúar 2016.</ref>. Tréð er nefnt eftir finnska líffræðingnum [[Alexander von Nordmann]]. Á Íslandi telst hann helst til of suðlægur fyrir ræktun en gæti spjarað sig sunnanlands og í skjóli. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/thintegundir/ Skógrækt ríkisins. Þintegundir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304225431/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/thintegundir/ |date=2016-03-04 }} Skoðað 8. janúar 2016.</ref> Nordmannsþinur er vinsæll sem [[jólatré]] og í jólaskraut. ==Tilvísanir== {{Reflist}} {{Stubbur|líffræði}} {{commonscat|Abies nordmanniana}} {{wikilífverur|Abies nordmanniana}} [[Flokkur:Þallarætt]] [[Flokkur:Þinir]] bv3se072yuaut96ccclht9osqu0zelt Egypskt augnkvef 0 143438 1889739 1803907 2024-11-30T17:25:03Z 130.208.204.29 orðalag og leiðréttingar 1889739 wikitext text/x-wiki {{Hreingera}} {{Heimildir}} '''Egypskt augnkvef''' eða egypska augnveikin (Conjunctivitis trachomatosa) er bakteríu [[smitsjúkdómur]] í auga. Það er nefnt svo sökum faraldurs sem átti sér stað í [[Evrópa|Evrópu]] 1798 eftir herferð [[Napóleon Bónaparte|Napóleons]] til [[Egyptaland|Egyptalands]].{{heimild vantar}} Getur leitt til fullkominnar blindu.{{heimild vantar}} Er nú á dögum að mestu bundið við fátækari lönd svo sem [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] & [[Afríka|Afríku]]. Bakterían sem veldur heitir ''[[Chlamydia trachomatis]]''.<ref name= Mackern-Oberti2013>{{Cite journal | doi = 10.1016/j.jri.2013.05.002| title = Chlamydia trachomatis infection of the male genital tract: An update| journal = Journal of Reproductive Immunology| volume = 100| pages = 37–53| year = 2013| last1 = Mackern-Oberti | first1 = J. P. | last2 = Motrich | first2 = R. N. D. O. | last3 = Breser | first3 = M. A. L. | last4 = Sánchez | first4 = L. R. | last5 = Cuffini | first5 = C. | last6 = Rivero | first6 = V. E. | pmid=23870458}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:augnsjúkdómar]] n2doutk3eiu0jstleslbab22x9quepw Alþingiskosningar 2021 0 158372 1889805 1885376 2024-12-01T09:42:02Z Bjarki S 9 1889805 wikitext text/x-wiki {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2021 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = no | previous_election = [[Alþingiskosningar 2017|2017]] | next_election = [[Alþingiskosningar 2024|2024]] | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2017|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Kjörnir þingmenn]] | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = 80.1% {{lækkun}}1.1% | election_date = 25. september 2021 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | seats1 = 16 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | seats2 = 13 | last_election2 = 8 | party3 = [[Vinstri græn]] | party_leader3 = [[Katrín Jakobsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | seats3 = 8 | last_election3 = 11 | party4 = [[Samfylkingin]] | party_leader4 = [[Logi Einarsson]] | percentage4 = 9,9 | seats4 = 6 | last_election4 = 7 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | seats5 = 6 | last_election5 = 4 | party6 = [[Píratar]] | party_leader6 = ''enginn'' | percentage6 = 8,6 | seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | seats7 = 5 | last_election7 = 4 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | seats8 = 3 | last_election8 = 7 | detailed_results = Úrslit kosninganna | map = 2021 Iceland parliamentary election results map ISL.svg | map_size = 350px | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrín Jakobsdóttir I]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}}&nbsp;{{LB|V}} | before_image = Katrín Jakobsdóttir 2017.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrín Jakobsdóttir II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}}&nbsp;{{LB|V}} | after_image = Katrín Jakobsdóttir 2017.jpg }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram [[25. september]] [[2021]]. Þingmeirihluti stjórnarinnar hélt velli í kosningunum. Innan stjórnarinnar töpuðu Vinstri græn nokkru fylgi en Framsóknarflokkurinn bætti við sig. Af stjórnarandstöðuflokkunum bætti [[Flokkur fólksins]] við sig nokkru fylgi en [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] tapaði. Fylgi annarra flokka breyttist minna. Allir flokkar sem voru kjörnir í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] héldu áfram á þingi og enginn nýr flokkur kom inn, það var í fyrsta skipti sem það gerðist síðan árið [[Alþingiskosningar 2007|2007]]. Í kjölfar kosninganna hófu formenn stjórnarflokkanna viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] tók svo við völdum 28. nóvember. Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við talningu atkvæða og vörslu kjörgangna í [[Norðvesturkjördæmi]] og var framkvæmdin kærð til [[Kjörbréfanefnd|kjörbréfanefndar]] Alþingis og lögreglu. Samkvæmt rannsókn undirbúningskjörbréfanefndar voru talsverðir ágallar á geymslu á kjörgögnum og starfsháttum kjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi. Hins vegar var niðurstaða meirihluta nefndarinnar að ekkert benti til þess að þessir ágallar hefðu haft áhrif á úrslit kosninganna og því skyldu niðurstöðurnar standa. == Bakgrunnur == Fráfarandi ríkisstjórn var [[ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] sem samanstóð af [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] en sú ríkisstjórn varð fyrsta þriggja flokka stjórnin í íslenskri stjórnmálasögu til að sitja heilt kjörtímabil. Stjórnin tók við eftir óróatímabil í íslenskum stjórnmálum þar sem tvær undangengnar ríkisstjórnir höfðu fallið. Við upphaf kjörtímabilsins hafði ríkt nokkur uppgangur í efnahagslífinu, sérstaklega vegna áhrifa ferðaþjónustu en seinni hluti kjörtímabilsins markaðist af þungum áföllum á borð við gjaldþrot [[WOW Air]] og [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|heimsfaraldur kórónuveiru]]. Heimsfaraldurinn og viðbrögðin við honum mótaði mjög öll stjórnmál á Íslandi á síðari hluta kjörtímabilsins. Stjórnmálafræðingurinn [[Ólafur Þ. Harðarson]] hefur lýst því þannig að hefðbundin stjórnmál hafi í raun verið tekin úr sambandi þar sem hefðbundin þingmál voru sett til hliðar stjórnarandstaða náði ekki vopnum sínum og ágreiningur milli stjórnarflokkanna varð ekki mjög áberandi þrátt fyrir ólíkar áherslur þeirra.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-11-30-stjornmalin-ur-sambandi|title=Stjórnmálin úr sambandi|date=2020-11-30|access-date=2024-10-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/16333/|title=Árið 2022 í stjórnmálaspegli|last=Ólafur Þ. Harðarson|date=2022-12-30|website=Heimildin|access-date=2024-10-29}}</ref> Viðbrögð við faraldrinum voru einnig að miklu leyti í höndum embættismanna og sérfræðinga fremur en stjórnmálamanna, ólíkt því sem sást í ýmsum öðrum löndum.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/%C3%81fallastj%C3%B3rnun%20stj%C3%B3rnvalda%20%C3%AD%20Covid-19.pdf|title=Áfallastjórnun stjórnvalda í Covid-19|date=2022-10-01|publisher=Forsætisráðuneytið|page=445}}</ref> ==Framkvæmd== Kjörtímabilinu hefði lokið 23. október 2021 og kosningar hefðu í síðasta lagi getað farið fram á þeim degi en þeim var flýtt um mánuð til að minnka líkur á að slæmt veður og ófærð myndi raska framkvæmd kosninganna.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/kosid-verdur-til-althingis-25-september-2021/ Kosið verður til Alþingis 25. september 2021]Fréttablaðið, skoðað 24. júli 2020</ref> Þetta urðu því þriðju alþingiskosningarnar í röð sem fóru fram að hausti en frá endurreisn Alþingis hefur oftast hefur verið kosið að vor- eða sumarlagi.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|titill=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|mánuðurskoðað=29. október|árskoðað=2024}}</ref> Kosningarnar voru síðustu Alþingiskosningarnar sem fóru fram samkvæmt kosningalögunum frá árinu 2000. Ný kosningalög höfðu verið samþykkt [[25. júní]] 2021 en þau áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. janúar 2022. Fram að þessu höfðu þrír mismunandi lagabálkar gilt um kosningar til Alþingis, [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórna]] og [[Forsetakosningar á Íslandi|forseta]] en í nýju lögunum eru samræmd ákvæði um allar kosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur.<ref>[https://www.althingi.is/altext/151/s/1817.html Lög nr. 112 25. júní 2021.</ref> Engar breytingar urðu á kjördæmaskipan eða skiptingu þingsæta með lagabreytingunum og sætti það nokkurri gagnrýnni vegna þess að í undanförnum þingkosningum hefur skipting þingsæta niður á flokka ekki verið í fullu samræmi við skiptingu atkvæða á landsvísu.<ref>[https://www.visir.is/g/20212139830d „Kannski eru þjóð­þing ekki rétti aðilinn til að setja kosninga­lög“ - visir.is, 5. ágúst 2021.]</ref> Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst hjá [[Sýslumenn á Íslandi|sýslumönnum]] innanlands og hjá sendiráðum og kjörræðismönnum erlendis.<ref>{{Cite web |url=https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/althingiskosningar/althingiskosningar-2021/kjosendur-leidbeiningar/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar/ |title=Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - Dómsmálaráðuneytið |access-date=2021-10-07 |archive-date=2021-10-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20211007113101/https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/althingiskosningar/althingiskosningar-2021/kjosendur-leidbeiningar/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar/ |url-status=dead }}</ref> Sérstakir kjörstaðir fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar opnuðu 23. ágúst í [[Kringlan|Kringlunni]] og [[Smáralind]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/23/kosning-i-kringlu-og-smaralind-hafin Kosning í Kringlu og Smáralind hafin - ruv.is, 23.8.2021</ref> Vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|kórónuveirufaraldursins]] voru sérstök úrræði í boði fyrir þá sem ekki gátu kosið á kjördag vegna sóttkvíar eða einangrunar. Útbúnir voru sérstakir bílakjörstaðir þar sem kjósendur gátu kosið með því að sýna starfsmanni kjörstjórnar [[Listabókstafur|listabókstaf]] á blaði í gegnum bílrúðu. Þá var einnig í boði fyrir kjósendur í þessari stöðu að fá starfsmann kjörstjórnar að heimili sínu og greiða atkvæði með því að sýna listabókstaf í gegnum glugga eða úr öruggri fjarlægð.<ref>[https://www.visir.is/g/20212157454d Co­vid-sýktir bíl­eig­endur fá að kjósa á Skarfa­bakka - visir.is, 17.9.2021]</ref> ==Framboð== Framboðsfrestur rann út 10. september og voru þá komnir fram ellefu flokkar Þeir átta stjórnmálaflokkar sem þegar höfðu sæti á Alþingi voru allir í framboði en að auki buðu [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] fram í öllum kjördæmum. [[Ábyrg framtíð]] bauð eingöngu fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður]]. [[Landsflokkurinn]] hugði á framboð en var synjað um [[Listabókstafur|listabókstaf]] vegna galla á undirskriftalista.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/09/landsflokknum-synjad-um-listabokstaf Landsflokknum synjað um listabókstaf - RÚV, 9.8.2021]</ref> Fjórir aðrir flokkar með skráða [[Listabókstafur|listabókstafi]] buðu ekki fram: [[Alþýðufylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] og [[Frelsisflokkurinn (Ísland)|Frelsisflokkurinn]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/12/threttan-listabokstafir-a-skra-en-faerri-frambod-i-haust Þrettán listabókstafir á skrá en færri framboð í haust] Rúv, skoðað 15. febrúar 2021.</ref> Hér að neðan fylgir umfjöllun um hvert og eitt framboð og töflur yfir efstu menn á framboðslistum. ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2017|2017]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 25,2% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] |[[Katrín Jakobsdóttir]] |16,9% |{{Composition bar|11|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Andrés Ingi Jónsson|AIJ]] til {{LB|P}}<br>{{Lækkun}}[[Rósa Björk Brynjólfsdóttir|RBB]] til {{LB|S}} |- |[[Mynd:Merki_Samfylkingarinnar_(frá_2020).png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] |[[Logi Már Einarsson]] |12,1% |{{Composition bar|7|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} |{{hækkun}}[[Rósa Björk Brynjólfsdóttir|RBB]] frá {{LB|V}} |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |10,9% |{{Composition bar|7|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{hækkun}}[[Karl Gauti Hjaltason|KGH]] frá {{LB|F}}<br>{{hækkun}}[[Ólafur Ísleifsson|ÓÍ]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Merki Framsoknar (2021).svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 10,7% | {{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] |''Formannslaust framboð'' |9,2% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} |{{hækkun}}[[Andrés Ingi Jónsson|AIJ]] frá {{LB|V}} |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] |[[Inga Sæland]] |6,9% |{{Composition bar|4|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Karl Gauti Hjaltason|KGH]] til {{LB|M}}<br>{{lækkun}}[[Ólafur Ísleifsson|ÓÍ]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |6,3% |{{Composition bar|4|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] |[[Gunnar Smári Egilsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn.png|frameless|52x52dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #555555; color:white;" | '''O''' |[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] |[[Guðmundur Franklín Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] |[[Jóhannes Loftsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ===(B) Framsóknarflokkurinn=== [[Framsóknarflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undanliðnu kjörtímabili með þrjá ráðherra. [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] leiddi flokkinn sem formaður líkt og í tvennum undangengnum Alþingiskosningum. [[Ásmundur Einar Daðason]], [[Félags- og jafnréttismálaráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra]], var áður oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi en ákvað að sækjast eftir forystusæti í Reykjavík norður þar sem flokkurinn hefur jafnan haft lakara fylgi en á landsbyggðinni.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/asmundur-einar-bydur-sig-fram-i-reykjavik/ Ásmundur Einar býður sig fram í Reykjavík - Fréttablaðið.is, 13. janúar 2021]</ref> Í báðum Reykjavíkurkjördæmunum var stillt upp á framboðslista en í öðrum kjördæmum fóru fram prófkjör. ===(C) Viðreisn=== [[Viðreisn]] bauð fram í sínum þriðju Alþingiskosningum en flokkurinn hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili eftir að hafa tapað nokkru fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2017|2017]] eftir skammvinnt [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ríkisstjórnarsamstarf]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var formaður flokksins líkt í síðustu kosningum. Allir framboðslistar Viðreisnar voru valdir af uppstillingarnefndum. [[Benedikt Jóhannesson]], fyrsti formaður flokksins, sóttist eftir oddvitasæti í einhverju af kjördæmunum á höfuðborgarsvæðinu en var hafnað af uppstillingarnefnd og boðið „heiðurssæti“ í staðinn, þ.e. neðsta sæti á framboðslista í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Benedikt þáði það ekki.<ref>[https://kjarninn.is/skyring/benedikt-skekur-vidreisn/ Benedikt skekur Viðreisn - Kjarninn, 29.5.2021.]</ref> ===(D) Sjálfstæðisflokkurinn=== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili með fimm ráðherra. [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] leiddi flokkinn í fimmtu Alþingiskosningunum frá því að hann tók við formennsku flokksins fyrir [[Alþingiskosningar 2009|kosningarnar 2009]]. Framboðslistar í öllum kjördæmum voru valdir með prófkjöri. [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra]], og [[Haraldur Benediktsson]], sitjandi oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, kepptust um oddvitasætið í Norðvestur þar sem Þórdís hafði betur. Haraldur hafði lýst því yfir fyrir prófkjörið að hann myndi ekki þiggja annað sæti listans og hlaut hann nokkra gagnrýni fyrir það. Á endanum þáði Haraldur þó annað sæti listans.<ref>[https://kjarninn.is/frettir/thordis-kolbrun-sigradi-i-profkjori-sjalfstaedisflokksins-i-nordvesturkjordaemi/ Þórdís Kolbrún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi - Kjarninn, 20.6.2021]</ref> Sameiginlegt prófkjör var haldið fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] [[Utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra]], hafði þar betur gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]] [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], en bæði sóttust eftir 1. sæti í prófkjörinu.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/06/gudlaugur_or_sigradi/ Guðlaugur Þór sigraði - mbl.is, 6.6.2021]</ref> [[Sigríður Andersen]] sagði af sér embætti dómsmálaráðherra á kjörtímabilinu vegna [[Landsréttarmálið|Landsréttarmálsins]]. Hún sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík en varð ekki á meðal átta efstu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/05/gudlaugur-thor-sigrar-sigridur-ekki-medal-atta-efstu Guðlaugur Þór sigrar - Sigríður ekki meðal átta efstu - RÚV, 5.6.2021.]</ref> ===(F) Flokkur fólksins=== [[Flokkur fólksins]] bauð nú fram í annað sinn og sem fyrr undir forystu [[Inga Sæland|Ingu Sæland]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með fjóra þingmenn en í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] voru [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] reknir úr þingflokkinum. Báðir gengu þeir síðar í þingflokk [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]]. Stillt var upp á alla framboðslista flokksins.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/16/minni-flokkar-huga-ad-frambodslistum Minni flokkar huga að framboðslistum - RÚV, 16.6.2021.]</ref> Helstu baráttumál flokksins voru sem fyrr málefni öryrkja og eldri borgara. Lögð var áhersla á afnám tekjutenginga í bótakerfinu og hækkun skattleysismarka. ===(J) Sósíalistaflokkur Íslands=== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð nú fram til Alþingis í fyrsta skiptið en hafði áður náð manni inn í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] [[2018]]. [[Gunnar Smári Egilsson]] var formaður framkvæmdastjórnar flokksins og kom fram sem leiðtogi flokksins í kosningabaráttunni. Uppstillingarnefndir sem slembivaldar voru úr hópi flokksmanna röðuðu upp á framboðslista. Helstu áherslumál flokksins voru kjarabætur fyrir láglaunafólk, öryrkja og eldri borgara, hærri skattar á hæstu tekjur og uppbrot stórútgerða. ===(M) Miðflokkurinn=== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð nú í fram í sínum öðrum þingkosningum og sem fyrr undir forystu [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með sjö þingmenn en Í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] bættust þeir [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] við úr Flokki fólksins. Að [[Gunnar Bragi Sveinsson|Gunnari Braga Sveinssyni]] undanskildum sóttust allir þingmenn flokksins eftir forystusætum á listum flokksins. Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum. Uppstillingarnefndir í Reykjavíkurkjördæmunum höfnuðu sitjandi þingmönnum Ólafi Ísleifssyni og [[Þorsteinn Sæmundsson|Þorsteini Sæmundssyni]] í þágu þess að hafa fleiri konur í efstu sætum. Ólafur vék sjálfviljugur til hliðar til að „leysa þá pattstöðu sem upp er komin“<ref>[https://www.visir.is/g/20212134838d/olafur-segist-leysa-pattstodu-med-thvi-ad-bjoda-sig-ekki-fram Ólafur segist leysa pattstöðu með því að bjóða sig ekki fram - Vísir.is, 19.7.2021]</ref> en fylgismenn Þorsteins voru ekki sáttir við þessar málalyktir þannig að tillaga uppstillingarnefndar var felld á félagsfundi. Í kjölfarið fór fram oddvitakjör um efsta sæti listans þar sem Þorsteinn beið lægri hlut fyrir Fjólu Hrund Björnsdóttur.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/25/breytt-asynd-midflokksins-og-akall-um-fleiri-konur Breytt ásýnd Miðflokksins og ákall um fleiri konur - RÚV, 25.7.2021]</ref> ===(O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn=== [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var stofnaður á seinni hluta ársins 2020 og var því í framboði til Alþingis í fyrsta skiptið. Stofnandi flokksins og formaður var [[Guðmundur Franklín Jónsson]] sem áður hafði verið formaður [[Hægri grænir|Hægri grænna]] sem buðu fram [[Alþingiskosningar 2013|2013]]. Guðmundur hafði einnig verið í framboði í [[Forsetakosningar á Íslandi 2020|forsetakosningunum 2020]]. Í viðtali við Stundina í febrúar 2020 sagði Guðmundur að flokkurinn myndi verða síðastur til að birta framboðslista sína og stefnumál þar sem frambjóðendur væru margir hræddir við fjölmiðla og þar sem hann óttaðist að aðrir flokkar myndu stela stefnumálum flokksins.<ref>[https://stundin.is/grein/12890/ Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla - Stundin, 11.2.2021]</ref> ===(P) Píratar=== [[Píratar]] buðu nú fram til Alþingis í fjórða skiptið. Flokkurinn hafði sex þingmenn eftir kosningarnar 2017 en bætti við sig einum manni á miðju kjörtímabili þegar [[Andrés Ingi Jónsson]] gekk til liðs við flokkinn en hann hafði verið kjörinn á þing fyrir [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Flokkurinn hefur ekki eiginlegan formann en þingmenn hans skiptast á að gegna embætti formanns þingflokksins. [[Halldóra Mogensen]] var sérstaklega útnefnd sem umboðsmaður flokksins í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>[https://www.visir.is/g/20212137458d/hall-doru-falid-ad-leida-stjornar-myndunar-vid-raedur Halldóru falið að leiða stjórnarmyndunarviðræður - Vísir.is, 28.7.2021]</ref> [[Helgi Hrafn Gunnarsson]], [[Jón Þór Ólafsson]] og [[Smári McCarthy]] sóttust ekki eftir endurkjöri. Rafræn prófkjör voru haldin í öllum kjördæmum. Eitt prófkjör var haldið fyrir Reykjavíkurkjördæmin í sameiningu. ===(S) Samfylkingin=== [[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili. Flokkurinn fékk sjö þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] en fjölgaði um einn á kjörtímabilinu þegar [[Rósa Björk Brynjólfsdóttir]] gekk til liðs við flokkinn en hún hafði áður verið þingmaður [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Þetta voru aðrar þingkosningarnar þar sem [[Logi Már Einarsson]] leiddi flokkinn sem formaður. Stillt var upp á lista flokksins í öllum kjördæmum nema Norðvestur þar sem kosið var um efstu fjögur sæti listans á kjördæmisþingi. Í Reykjavíkurkjördæmunum lét uppstillingarnefnd framkvæma skoðannakönnun hjá flokksmönnum um röðun í fimm efstu sætin. Niðurstöður könnunarinnar áttu að vera leynilegar en láku út til fjölmiðlar. Samkvæmt þeim var [[Ágúst Ólafur Ágústsson]], sitjandi þingmaður flokksins, ekki í einu af fimm efstu sætum. Niðurstöður uppstillingarnefndar urðu að Ágúst myndi ekki sitja ofarlega á listum flokksins í Reykjavík og urðu af þessu nokkrar deilur.<ref>[https://www.visir.is/g/20212062061d Ill­ska hlaupin í upp­stillingar­nefnd Sam­fylkingar - Vísir.is, 18.1.2021]</ref> ===(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð=== [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð]] hafði leitt ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili þar sem formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]], hafði verið [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Flokkurinn fékk 11 þingmenn kjörna í síðustu kosningum en á kjörtímabilinu gengu tveir þeirra úr þingflokknum og til liðs við aðra flokka vegna óánægju með stjórnarsamstarfið með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Skipað var á lista í öllum kjördæmum með rafrænu forvali. Sameiginlegt forval var í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Athygli vakti að nýliðar höfðu betur gegn sitjandi þingmönnum í oddvitasæti í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/stjornarthingmonnum-itrekad-hafnad-af-flokksfelogum/ Stjórn­ar­þing­mönn­um í­trek­að hafn­að - Fréttablaðid, 18.4.2021]</ref> Óli Halldórsson, sigurvegari forvalsins í Norðausturkjördæmi, baðst þó síðar undan því að leiða listann af persónulegum ástæðum þannig að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir færðist upp í efsta sætið. Einn þingmanna flokksins, [[Kolbeinn Óttarsson Proppé]], bauð sig fram í forvali flokksins í Suðurkjördæmi en hafnaði þar í fjórða sæti. Eftir það hugði hann á framboð í forvalinu í Reykjavík en dró það síðar til baka í ljósi #metoo umræðunnar og þess að kvartað hafði verið undan framkomu hans við fagráð flokksins.<ref>[https://www.visir.is/g/20212108166d Dregur fram­boð sitt til baka í ljósi um­ræðu síðustu daga - Vísir.is, 11.5.2021]</ref> ===(Y) Ábyrg framtíð=== [[Ábyrg framtíð]] var stofnuð um sumarið 2021 í kringum andstöðu við sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og efasemdir um bólusetningar. Formaður flokksins var [[Jóhannes Loftsson]] en hann var jafnframt oddviti eina framboðslista flokksins, í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn hafði einnig skilað inn framboðslista með undirskriftum í Suðurkjördæmi en framboðinu var hafnað þar sem undirskriftir voru ekki nógu margar.<ref>[https://www.visir.is/g/20212154702d/abyrg-framtid-fekk-ekki-tilskylinn-medmaelafjolda-i-sudurkjordaemi Ábyrg framtíð fékk ekki tilskilinn meðmælafjölda í Suðurkjördæmi - Vísir.is, 11.9.2021]</ref> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir voru fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]] || [[Ingibjörg Ólöf Isaksen]] || [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] |- ! (C) Viðreisn | [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]] || [[Hanna Katrín Friðriksson]] || [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || Guðmundur Gunnarsson || [[Eiríkur Björn Björgvinsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] || [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]] || [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir]] || [[Njáll Trausti Friðbertsson]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Tómas A. Tómasson]] || [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Jakob Frímann Magnússon]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || {{Ekkirauður|Katrín Baldursdóttir}} || {{Ekkirauður|María Pétursdóttir}} || {{Ekkirauður|Helga Thorberg}} || {{Ekkirauður|Haraldur Ingi Haraldsson}} || {{Ekkirauður|Guðmundur Auðunsson}} |- ! (M) Miðflokkurinn | {{Ekkirauður|Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir}} || {{Ekkirauður|Fjóla Hrund Björnsdóttir}} || [[Karl Gauti Hjaltason]] || [[Bergþór Ólason]] || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] || [[Birgir Þórarinsson]] |- ! (O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn | [[Guðmundur Franklín Jónsson]] || {{Ekkirauður|Glúmur Baldvinsson}} || {{Ekkirauður|Hafdís Elva Guðlaugsdóttir}} || {{Ekkirauður|Sigurlaug G. I. Gísladóttir}} || {{Ekkirauður|Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson}} || {{Ekkirauður|Magnús Guðbergsson}} |- ! (P) Píratar | [[Halldóra Mogensen]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Magnús Davíð Norðdahl}} || {{Ekkirauður|Einar Brynjólfsson}} || {{Ekkirauður|Álfheiður Eymarsdóttir}} |- ! (S) Samfylkingin | [[Helga Vala Helgadóttir]] || [[Kristrún Mjöll Frostadóttir]] || [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] || {{Ekkirauður|Valgarður Lyngdal Jónsson}} || [[Logi Már Einarsson]] || [[Oddný Harðardóttir]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Katrín Jakobsdóttir]] || [[Svandís Svavarsdóttir]] || [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]]|| [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Hólmfríður Árnadóttir}} |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Skoðanakannanir == [[Mynd:Icelandic Opinion Polling, 30 Day Moving Average, 2017-2021.png|thumb|800px|center|Yfirlit um skoðanakannanir frá kosningunum 2017.]] Skoðanakannanir höfðu sýnt miklar fylgissveiflur yfir undangengið kjörtímabil. Sjálfstæðisflokkurinn hafði mælst stærstur yfir allt kjörtímabilið en Samfylkingin næst stærst yfir miðbik tímabilsins. Þegar nær dró kosningum dalaði þó fylgi Samfylkingar í könnunum en fylgi VG og hins nýja Sósíalistaflokks reis. Niðurstöður kosninganna urðu svo nokkuð frábrugðnar skoðanannakönnunum, t.d. var fylgi Sósíalista ofmetið í öllum könnunum í september en fylgi Framsóknarflokks og Flokks fólks vanmetið. == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes1=48708 |seats1=16 |sc1=0 |party2=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes2=34501 |seats2=13 |sc2=+5 |party3=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes3=25114 |seats3=8 |sc3=-3 |party4=[[Samfylkingin]] (S) |votes4=19825 |seats4=6 |sc4=-1 |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5=17672 |seats5=6 |sc5=+2 |party6=[[Píratar]] (P) |votes6=17233 |seats6=6 |sc6=0 |party7=[[Viðreisn]] (C) |votes7=16628 |seats7=5 |sc7=+1 |party8=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes8=10879 |seats8=3 |sc8=-4 |party9=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes9=8181 |seats9=0 |sc9=- |party10=[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] (O) |votes10=845 |seats10=0 |sc10=– |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |votes11=144 |seats11=0 |sc11=– |invalid=517 |blank=3731 |electorate= 254588 |source= [https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__kosningar__althingi__althurslit/KOS02121.px/table/tableViewLayout2/ Hagstofa Íslands] }} Kjörsókn í kosningunum var ''80,1%'' og er það næstversta kjörsókn sem hefur verið í alþingiskosningum á Íslandi. === Úrslit í einstökum kjördæmum === {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Hlutfallslegt fylgi (%) |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Vinstri græn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] ! style="background:#C6ECFB;"| 20.9 | 12,3 | 15,9 | 12,6 | 7,7 | 12,8 | 7,7 | 3,5 |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] ! style="background:#C6ECFB;"| 22.8 | 11,5 | 14,7 | 13,3 | 8,9 | 10,9 | 8,6 | 4,1 |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] ! style="background:#C6ECFB;"| 30.2 | 14,5 | 12,1 | 8,1 | 7,6 | 8,3 | 11,4 | 4,5 |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | 22,5 ! style="background:#D6F6BD;"| 25,8 | 11,5 | 6,9 | 8,8 | 6,3 | 6,2 | 7,4 |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | 18,5 ! style="background:#D6F6BD;"| 25,6 | 12,9 | 10,5 | 8,6 | 5,3 | 5,4 | 8,9 |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] ! style="background:#C6ECFB;"| 24,6 | 23,9 | 7,4 | 7,6 | 12,9 | 5,6 | 6,2 | 7,4 |- |} {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Þingsæti |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Vinstri græn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] | 2 | 1 | 2 | 2 | 1 | 2 | 1 | 0 |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] ! style="background:#C6ECFB;"| 3 | 1 | 2 | 1 | 1 | 2 | 1 | 0 |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] ! style="background:#C6ECFB;"| 4 | 2 | 1 | 1 | 1 | 2 | 2 | 0 |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | 2 ! style="background:#D6F6BD;"| 3 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | 2 ! style="background:#D6F6BD;"| 3 | 2 | 1 | 1 | 0 | 0 | 1 |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | 3 | 3 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 |- |} == Endurtalningar == Samkvæmt birtum lokatölum úr öllum kjördæmum að morgni 26. september voru niðurstöður þær að 33 konur hefðu náð kjöri til Alþingis en það hefði þýtt að þingið hefði í fyrsta skiptið verið skipað konum að meiri hluta. Það hefði jafnframt orðið í fyrsta skiptið á evrópsku þjóðþingi sem það hefði gerst. Samkvæmt sömu tölum hafði [[Lenya Rún Taha Karim]], frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður náð kjöri sem jöfnunarmaður og síðasti þingmaður kjördæmisins en það hefðu einnig verið tímamót þar sem hún hefði þá verið yngsti þingmaður sögunnar. Fluttar voru fréttir af því í stórum erlendum fjölmiðlum að konur væru nú í meirihluta á Alþingi. Í kjölfar endurtalningar í [[Norðvesturkjördæmi]] á sunnudeginum urðu miklar sviptingar á úthlutun [[jöfnunarsæti|jöfnunarmanna]] sem urðu til þess að konum sem náð höfðu kjöri fækkaði úr 33 í 30 og þær voru því ekki lengur í meirihluta.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/26/endurtalning-konur-ekki-lengur-i-meirihluta Endurtalning: Konur ekki lengur í meirihluta - RUV.is]</ref> Vinstri græn, Sósíalistar, Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar kröfðust endurtalningar í Suðurkjördæmi vegna þess hve fáum atkvæðum munaði til að breyta úthlutun þingsæta.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/27/fjorir-flokkar-oska-eftir-endurtalningu-i-sudurkjordaemi Fjórir flokkar óska eftir endurtalningu í Suðurkjördæmi - RÚV, 27.9.2021]</ref> Niðurstöður þar breyttust ekki við endurtalningu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/28/engin-breyting-vid-endurtalningu-i-sudurkjordaemi Engin breyting við endurtalningu í Suðurkjördæmi - RÚV, 28.9.2021]</ref> == Kærumál == Í kjölfar endurtalningar atkvæða í Norðvesturkjördæmi kom fram margþætt gagnrýni á endurtalninguna og framkvæmd hennar. Að sögn Inga Tryggvasonar, formanns yfirkjörstjórnar í kjördæminu, var ráðist í endurtalningu á öllum atkvæðum vegna þess að í ljós kom misræmi í flokkun atkvæða sem greidd höfðu verið C-lista Viðreisnar.<ref>http://landskjor.is/landkjorstjorn/frettir-tilkynningar/tilkynning-um-urslit-kosninga-til-althingis-25.-september-2021-og-uthlutun-thingsaeta</ref>. Eftir endurtalningu breyttust atkvæðatölur allra framboða lítillega en einnig fjöldi auðra og ógildra seðla sem og heildarfjöldi talinna atkvæða með þeim afleiðingum að úthlutun jöfnunarsæta á landsvísu breyttist verulega.<ref>https://www.ruv.is/frett/2021/09/29/mannleg-mistok-breyttu-ollu-fyrir-tiu-frambjodendur</ref> Í kjölfar endurtalningar gagnrýndi [[Magnús Davíð Norðdahl]], efsti maður á lista Pírata, það að umboðsmaður listans skyldi ekki hafa verið látinn vita af endurtalningunni og að kjörseðlar skuli ekki hafa verið [[innsigli|innsiglaðir]] eftir að fyrri talningu lauk og þar til hafist var handa við endurtalningu.<ref>https://www.frettabladid.is/frettir/segir-alvarlega-agalla-a-talningu-atkvaeda/</ref> Formaður yfirkjörstjórnar staðfesti að kjörseðlarnir hefðu verið skildir eftir í talningarsalnum á Hótel Borgarnesi á þessu tímabili og að salurinn hafi einungis verið læstur en ekki innsiglaður og bar það fyrir sig að slíkt hefði aldrei verið gert.<ref>https://www.frettabladid.is/frettir/kjorgogn-voru-ekki-innsiglud-thad-hefur-aldrei-verid-gert/</ref> Skýrslur yfirkjörstjórna úr öðrum kjördæmum leiddu þó í ljós að Norðvesturkjördæmi var eina kjördæmið þar sem geymslustaður atkvæða var ekki innsiglaður eftir að talningu var lokið.<ref>https://www.mbl.is/frettir/kosning/2021/09/30/innsiglad_alls_stadar_nema_i_nordvesturkjordaemi/</ref> [[Landskjörstjórn]] kom saman 1. október til að úthluta þingsætum og fór þar eftir þeim niðurstöðum sem borist höfðu frá yfirkjörstjórnum í hverju kjördæmi. Landskjörstjórn lét þess þó getið í tilkynningu að að hennar mati hefði: „...ekki borist staðfesting frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis á að meðferð og varðveisla kjörgagna á talningarstað í kjördæminu hafi verið fullnægjandi.“ Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár væri það hins vegar eingöngu Alþingi sjálft sem gæti úrskurðað um gildi kosninganna.<ref>http://landskjor.is/landkjorstjorn/frettir-tilkynningar/tilkynning-um-urslit-kosninga-til-althingis-25.-september-2021-og-uthlutun-thingsaeta</ref> Sérstök [[kjörbréfanefnd]] Alþingis hefur það hlutverk að rannsaka kosningakærur og gera tillögu til þingsins um samþykkt eða synjun á kjörbréfum nýkjörinna þingmanna. Þar sem hin eiginlega kjörbréfanefnd er ekki kosin fyrr en þing kemur saman komu flokkarnir sér saman um skipun undirbúningsnefndar kjörbréfa og var [[Birgir Ármannsson]] formaður hennar.<ref>https://www.visir.is/g/20212165200d/skipta-ut-konu-fyrir-karl-vegna-jafn-rettis-sjonar-mida</ref> Alls bárust Alþingi 17 kærur vegna kosninganna, þar á meðal 6 kærur frá öllum frambjóðendunum sem hefðu náð kjöri sem jöfnunarmenn ef fyrri tölurnar úr Norðvesturkjördæmi hefðu gilt. Flestar sneru kærurnar að framkvæmd talningar í Norðvesturkjördæmi. Rannsókn undirbúningsnefndarinnar fólst m.a. í vettvangsheimsóknum á talningarstað í [[Borgarnes]]i, samtölum við vitni og skoðun á gögnum á borð við upptökur úr eftirlitsmyndavélum frá Hótel Borgarnesi. Niðurstöður þeirrar rannsóknar var sú að annamarkar hafi verið á vörslu kjörgagna í talningasalnum í 5-6 klukkustundir eftir að talningu lauk um nóttina og þar til yfirkjörstjórn mætti aftur á talningarstað upp úr hádegi. Á því tímabili höfðu starfsmenn hótelsins aðgang að salnum þar sem talningin fór fram og staðfest var með upptökum úr öryggismyndavélum að fjórir starfsmenn hefðu farið inn í salinn. Kjörgögnin sjálf hafi verið óinnsigluð í kössum og engin myndavélavöktun á því svæði í salnum þar sem þau voru geymd.<ref>{{H-vefur | url = https://www.althingi.is/altext/erindi/152/152-183.pdf | titill = Greinargerð undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa | dagsetning = 23. nóvember 2021 | útgefandi = Alþingi | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> Kjörbréfanefnd var hins vegar klofin í afstöðu sinni til þess hvort að þessi ágalli á framkvæmd kosninganna ætti að verða til þess að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi eða jafnvel á landsvísu. Nýkjörið Alþingi greiddi atkvæði um kjörbréf þingmanna 25. nóvember og samþykkti kjörbréf þingmanna úr Norvesturkjördæmi með 42 atkvæðum á móti 5 en 16 sátu hjá. Magnús D. Norðdahl, frambjóðandi Pírata í Norðvesturkjördæmi, boðaði í kjölfarið að hann myndi fara með málið fyrir [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstól Evrópu]].<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/20212189359d/aetlar-ad-fara-med-kosninga-malid-i-nord-vestur-kjor-daemi-fyrir-mann-rettinda-dom-stolinn | titill = Ætlar að fara með kosninga­málið í Norð­vestur­kjör­dæmi fyrir Mann­réttinda­dóm­stólinn | dagsetning = 29. nóvember 2022 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> Framkvæmd talningarinnar í Norðvesturkjördæmi var einnig kærð til lögreglu. Í október sektaði lögreglustjórinn á Vesturlandi alla yfirkjörstjórn kjördæmisins fyrir það að hafa ekki innsiglað atkvæði eftir talningu líkt og kosningalög gera ráð fyrir. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórarinnar, skyldi greiða 250 þúsund krónur í sekt en aðrir í yfirkjörstjórn skyldur greiða 150 þúsund. Enginn meðlimur yfirkjörstjórnarinnar greiddi þó þessa sekt þannig að lögreglustjóri þurfti að taka ákvörðun um það hvort að [[ákæra]] ætti í málinu eða fella það niður. Í mars 2022 var svo tilkynnt um að málin á hendur yfirkjörstjórninni hefðu verið felld niður þar sem þau þóttu ekki nægilega líkleg til sakfellingar þar sem ekki væri nógu skýrt í nýjum kosningalögum að refsivert væri að innsigla ekki atkvæðin.<ref>{{H-vefur | url = https://www.ruv.is/frett/2022/03/14/mal-yfirkjorstjornar-nordvesturkjordaemis-fellt-nidur | titill = Mál yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis fellt niður | dagsetning = 14. mars 2022 | miðill = RÚV.is | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> ===Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu=== [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] gaf út dóm sinn vegna talningamálsins þann 16. apríl árið 2024. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn réttinum til frjálsra kosninga og skilvirkra réttarúrræða við alþingiskosningarnar. Ríkið var dæmt til að greiða Guðmundi Gunnarssyni, frambjóðanda Viðreisnar, og Magnúsi Davíð Norðdahl, frambjóðanda Pírata, hvorum fyrir sig andvirði um tveggja milljóna króna.<ref>{{Vefheimild|titill=MDE: Ísland brotlegt vegna talningarmáls í NV-kjördæmi|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-16-mde-island-brotlegt-vegna-talningarmals-i-nv-kjordaemi-410426|útgefandi=[[RÚV]]|dags=16. apríl 2024|skoðað=16. apríl 2024|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> == Markverðir áfangar == [[Tómas A. Tómasson]] þingmaður Flokks fólksins er elsti nýliðinn sem kosinn hefur verið á þing eða 72 ára gamall. [[Indriði Ingi Stefánsson]] varaþingmaður Pírata lagði fram fyrstu breytingartillögu við úrskurð lögmætis kjörbréfa. [[Birgir Þórarinsson]] þingmaður [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] gekk til liðs við [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] tveimur vikum eftir kosningar en það er í fyrsta skipti sem að þingmaður skiptir um flokk svo stuttu eftir kosningar. [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:2021]] {{röð | listi = [[Alþingiskosningar]] | fyrir = [[Alþingiskosningar 2017]] | eftir = [[Alþingiskosningar 2024]] }} ==Tilvísanir== {{reflist}} im5tc5kva18fc2tiett4jdvart0k9o6 Botafogo de Futebol e Regatas 0 161163 1889763 1874915 2024-11-30T22:03:13Z 89.160.185.99 /* Titlar */ 1889763 wikitext text/x-wiki '''Botafogo de Futebol e Regatas''' er [[Brasilía|brasilískt]] [[knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá Botafogo hverfinu í [[Rio de Janeiro]]. Liðið var stofnað 1894. Félagið á met í brasilískri knattspyrnu, með hrinu ósigraðra leikja: 52 leikir milli 1977 og 1978; í efstu deild, flesta leiki leikmanna í landsliði Brasilíu (miðað við opinbera og óopinbera leiki): 1.094 leiki og flestir leikmenn sem spilað hafa í heimsmeistaramóti FIFA. Félagið á metið yfir stærsta sigur sem skráð hefur verið í brasilískum fótbolta: 24–0 gegn [[Sport Club Mangueira]] árið 1909. == Titlar == * '''[[Copa Libertadores]]''': 2024 * '''[[Brasilíska úrvalsdeildin|Brasilískir meistarar]]''': 2 1968,1995 * '''Brasilíska bikarkeppnin''': 1990 ''(Úrslit)'' * '''Sao Paulo meistarar''': 4 1962, 1964, 1966, 1998 == Tengill == * [https://www.botafogo.com.br/ Heimasíða félagsins] [[Flokkur:Brasilísk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Knattspyrnulið frá Rio de Janeiro]] {{S|1894}} 73r42b285lknqupyh8f5dl0iv85bmp7 Tútsar 0 163530 1889787 1718237 2024-12-01T00:17:10Z Schekinov Alexey Victorovich 6821 1889787 wikitext text/x-wiki [[File:Chifu Kaware safarini (Kandt 1904 II, 97).png|thumb|<center>{{PAGENAME}} (1904)</center>]] '''Tútsar''' eru einn af stærstu þjóðflokkum [[Rúanda]]. Þeir komu upphaflega frá [[Eþíópía|Eþíópíu]] á 15. öld. Tútsar tala [[Bantúmál|Bantú]]. == Uppruni == Talið er að Tútsar séu upprunir við ána [[Níl|Níl]]. Þeir eru líka otf kallaðir Batusi, Tússi, Watusi eða Watutsi og búa nú flestir í [[Rúanda]] og [[Búrúndí]]. Tútsar koma fyrst til sögunnar á 14. eða 15. öld og komu þá inn á núverandi landsvæði úr norðaustri. Þeir þóttu vera mjög hæfir stríðsmenn og náðu þeir völdum yfir Hútúum án mikilla átaka. Tútsar og Hútúar lifðu að mestu friðsamlega þrátt fyrir að Tútsar hefðu meiri völd þar sem þeir áttu flesta nautgripi landsins og nutu hernaðaryfirburða. Konungur Tútsa var kallaður Mwami og var hann talinn vera af guðlegum uppruna. Þjóðflokkur Tútsa stækkaði þangað til á nýlendutímabilinu í [[Evrópa|Evrópu]] sem var seint á 19. öld. <ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Tutsi|title=Tutsi {{!}} people|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-04-29}}</ref> Tútsar eru minnihlutahópur í báðum löndumum og voru þeir um það bil 19% íbúa [[Rúanda]] og 14% í [[Búrúndí|Búrundí]] fram til 1990. Tútsum fækkaði gríðarlega í [[Þjóðarmorðið í Rúanda|þjóðarmorðinu í Rúanda]] árið 1994. ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Afrískir þjóðflokkar]] [[Flokkur:Rúanda]] h6hredzp6fho2ty9eplb72ldvv5k390 Snið:Þingkosningar 10 165062 1889803 1869330 2024-12-01T09:40:09Z Bjarki S 9 1889803 wikitext text/x-wiki <includeonly>{{Infobox | templatestyles = Þingkosningar/styles.css | child = {{{child|{{{embed|}}}}}} | bodyclass = ib-legis-elect {{#if:{{{election_date|}}}|vevent}} | title = {{#ifeq:{{{child|{{{embed|}}}}}}|yes|{{#if:{{{election_name|}}}|<div class="ib-legis-elect-embed">{{{election_name}}}</div>}}|{{{election_name|{{PAGENAME}}}}}}} | subheader1 = {{#if:{{{country|}}}|{{#ifexist:Template:Country data {{{country}}}|{{flagicon|{{{country}}}|variant={{{flag_year|}}}|size=50px}}<hr />|<span class="ib-legis-elect-error">Unknown: {{{country}}}</span>}}}} | subheader2 = {{#if:{{{previous_election|}}}{{{next_election|}}} |{{succession links|leftstyle=width:20%;|centerstyle = width:60%;|rightstyle=width:20%; | left = {{{previous_election|}}} | center = {{#if:{{{election_date|}}}|<b>{{{election_date}}}</b>}} | right = {{{next_election|}}} }} |{{#if:{{{election_date|}}}|<b>{{{election_date}}}</b>}} }} | subheader3 = {{#if:{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}| {{succession links|noarrows=yes|leftstyle=width:40%; text-align:center;|rightstyle=width:40%; text-align:center; | left = {{#if:{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}|{{#ifexist:{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}|[[{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}|outgoing members]]|{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}}}}} | right = {{#if:{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}|{{#ifexist:{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}|[[{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}|elected members]]|{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}}}|}} }} }} | data1 = {{#if:{{{seats_for_election|}}}|<hr />{{{seats_for_election}}}{{#if:{{{majority_seats|}}}|<br />{{{majority_seats}}} sæti þarf fyrir meirihluta}}}} | data2 = '''Kjörsókn:''' {{{turnout|}}} | label3 = Talin atkvæði | data3 = {{#if:{{{reporting|}}}|{{center|{{Percentage bar|{{{reporting}}}|{{{reporting}}}%|1BCE0E}}}}as of '''{{{last_update}}} {{{time_zone}}}''' }} | data4 = {{#if:{{{party1|}}}{{{party2|}}}{{{party3|}}}{{{party4|}}}{{{party5|}}}|<nowiki /> {{(!}} class="wikitable ib-legis-elect-results plainrowheaders" {{!-}} class="nowrap" ! Flokkur {{#ifeq:{{{noleader|}}}|yes||!! Formaður}} {{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes= {{#ifeq:{{{first_election|}}}|yes||! {{#ifeq:{{{ongoing|}}}|counting|Sæti fyrir|Núv. sæti}}}} |#default= {{#ifeq:{{{nopercentage|}}}|yes||! <abbr title="Hlutfall atkvæða">%</abbr>}} ! Sæti {{#ifeq:{{{first_election|}}}|yes||! <abbr title="Breyting þingsæta">+/–</abbr>}} }} {{!-}} {{#if:{{{party1|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading1|}}} | party = {{{party1|}}} | party_link = {{{party1_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader1|}}}|{{{leader1|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour1|}}}|{{{color1|}}}}} | percentage = {{{percentage1|}}} | seats = {{{seats1|}}} | last_election = {{{last_election1|}}} | current_seats = {{{current_seats1|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party2|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading2|}}} | party = {{{party2|}}} | party_link = {{{party2_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader2|}}}|{{{leader2|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour2|}}}|{{{color2|}}}}} | percentage = {{{percentage2|}}} | seats = {{{seats2|}}} | last_election = {{{last_election2|}}} | current_seats = {{{current_seats2|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party3|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading3|}}} | party = {{{party3|}}} | party_link = {{{party3_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader3|}}}|{{{leader3|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour3|}}}|{{{color3|}}}}} | percentage = {{{percentage3|}}} | seats = {{{seats3|}}} | last_election = {{{last_election3|}}} | current_seats = {{{current_seats3|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party4|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading4|}}} | party = {{{party4|}}} | party_link = {{{party4_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader4|}}}|{{{leader4|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour4|}}}|{{{color4|}}}}} | percentage = {{{percentage4|}}} | seats = {{{seats4|}}} | last_election = {{{last_election4|}}} | current_seats = {{{current_seats4|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party5|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading5|}}} | party = {{{party5|}}} | party_link = {{{party5_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader5|}}}|{{{leader5|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour5|}}}|{{{color5|}}}}} | percentage = {{{percentage5|}}} | seats = {{{seats5|}}} | last_election = {{{last_election5|}}} | current_seats = {{{current_seats5|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party6|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading6|}}} | party = {{{party6|}}} | party_link = {{{party6_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader6|}}}|{{{leader6|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour6|}}}|{{{color6|}}}}} | percentage = {{{percentage6|}}} | seats = {{{seats6|}}} | last_election = {{{last_election6|}}} | current_seats = {{{current_seats6|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party7|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading7|}}} | party = {{{party7|}}} | party_link = {{{party7_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader7|}}}|{{{leader7|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour7|}}}|{{{color7|}}}}} | percentage = {{{percentage7|}}} | seats = {{{seats7|}}} | last_election = {{{last_election7|}}} | current_seats = {{{current_seats7|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party8|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading8|}}} | party = {{{party8|}}} | party_link = {{{party8_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader8|}}}|{{{leader8|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour8|}}}|{{{color8|}}}}} | percentage = {{{percentage8|}}} | seats = {{{seats8|}}} | last_election = {{{last_election8|}}} | current_seats = {{{current_seats8|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party9|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading9|}}} | party = {{{party9|}}} | party_link = {{{party9_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader9|}}}|{{{leader9|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour9|}}}|{{{color9|}}}}} | percentage = {{{percentage9|}}} | seats = {{{seats9|}}} | last_election = {{{last_election9|}}} | current_seats = {{{current_seats9|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party10|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading10|}}} | party = {{{party10|}}} | party_link = {{{party10_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader10|}}}|{{{leader10|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour10|}}}|{{{color10|}}}}} | percentage = {{{percentage10|}}} | seats = {{{seats10|}}} | last_election = {{{last_election10|}}} | current_seats = {{{current_seats10|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party11|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading11|}}} | party = {{{party11|}}} | party_link = {{{party11_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader11|}}}|{{{leader11|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour11|}}}|{{{color11|}}}}} | percentage = {{{percentage11|}}} | seats = {{{seats11|}}} | last_election = {{{last_election11|}}} | current_seats = {{{current_seats11|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party12|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading12|}}} | party = {{{party12|}}} | party_link = {{{party12_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader12|}}}|{{{leader12|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour12|}}}|{{{color12|}}}}} | percentage = {{{percentage12|}}} | seats = {{{seats12|}}} | last_election = {{{last_election12|}}} | current_seats = {{{current_seats12|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party13|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading13|}}} | party = {{{party13|}}} | party_link = {{{party13_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader13|}}}|{{{leader13|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour13|}}}|{{{color13|}}}}} | percentage = {{{percentage13|}}} | seats = {{{seats13|}}} | last_election = {{{last_election13|}}} | current_seats = {{{current_seats13|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party14|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading14|}}} | party = {{{party14|}}} | party_link = {{{party14_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader14|}}}|{{{leader14|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour14|}}}|{{{color14|}}}}} | percentage = {{{percentage14|}}} | seats = {{{seats14|}}} | last_election = {{{last_election14|}}} | current_seats = {{{current_seats14|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party15|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading15|}}} | party = {{{party15|}}} | party_link = {{{party15_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader15|}}}|{{{leader15|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour15|}}}|{{{color15|}}}}} | percentage = {{{percentage15|}}} | seats = {{{seats15|}}} | last_election = {{{last_election15|}}} | current_seats = {{{current_seats15|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party16|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading16|}}} | party = {{{party16|}}} | party_link = {{{party16_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader16|}}}|{{{leader16|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour16|}}}|{{{color16|}}}}} | percentage = {{{percentage16|}}} | seats = {{{seats16|}}} | last_election = {{{last_election16|}}} | current_seats = {{{current_seats16|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party17|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading17|}}} | party = {{{party17|}}} | party_link = {{{party17_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader17|}}}|{{{leader17|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour17|}}}|{{{color17|}}}}} | percentage = {{{percentage17|}}} | seats = {{{seats17|}}} | last_election = {{{last_election17|}}} | current_seats = {{{current_seats17|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party18|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading18|}}} | party = {{{party18|}}} | party_link = {{{party18_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader18|}}}|{{{leader18|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour18|}}}|{{{color18|}}}}} | percentage = {{{percentage18|}}} | seats = {{{seats18|}}} | last_election = {{{last_election18|}}} | current_seats = {{{current_seats18|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party19|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading19|}}} | party = {{{party19|}}} | party_link = {{{party19_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader19|}}}|{{{leader19|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour19|}}}|{{{color19|}}}}} | percentage = {{{percentage19|}}} | seats = {{{seats19|}}} | last_election = {{{last_election19|}}} | current_seats = {{{current_seats19|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party20|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading20|}}} | party = {{{party20|}}} | party_link = {{{party20_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader20|}}}|{{{leader20|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour20|}}}|{{{color20|}}}}} | percentage = {{{percentage20|}}} | seats = {{{seats20|}}} | last_election = {{{last_election20|}}} | current_seats = {{{current_seats20|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party21|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading21|}}} | party = {{{party21|}}} | party_link = {{{party21_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader21|}}}|{{{leader21|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour21|}}}|{{{color21|}}}}} | percentage = {{{percentage21|}}} | seats = {{{seats21|}}} | last_election = {{{last_election21|}}} | current_seats = {{{current_seats21|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party22|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading22|}}} | party = {{{party22|}}} | party_link = {{{party22_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader22|}}}|{{{leader22|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour22|}}}|{{{color22|}}}}} | percentage = {{{percentage22|}}} | seats = {{{seats22|}}} | last_election = {{{last_election22|}}} | current_seats = {{{current_seats22|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party23|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading23|}}} | party = {{{party23|}}} | party_link = {{{party23_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader23|}}}|{{{leader23|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour23|}}}|{{{color23|}}}}} | percentage = {{{percentage23|}}} | seats = {{{seats23|}}} | last_election = {{{last_election23|}}} | current_seats = {{{current_seats23|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party24|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading24|}}} | party = {{{party24|}}} | party_link = {{{party24_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader24|}}}|{{{leader24|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour24|}}}|{{{color24|}}}}} | percentage = {{{percentage24|}}} | seats = {{{seats24|}}} | last_election = {{{last_election24|}}} | current_seats = {{{current_seats24|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party25|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading25|}}} | party = {{{party25|}}} | party_link = {{{party25_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader25|}}}|{{{leader25|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour25|}}}|{{{color25|}}}}} | percentage = {{{percentage25|}}} | seats = {{{seats25|}}} | last_election = {{{last_election25|}}} | current_seats = {{{current_seats25|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party26|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading26|}}} | party = {{{party26|}}} | party_link = {{{party26_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader26|}}}|{{{leader26|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour26|}}}|{{{color26|}}}}} | percentage = {{{percentage26|}}} | seats = {{{seats26|}}} | last_election = {{{last_election26|}}} | current_seats = {{{current_seats26|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party27|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading27|}}} | party = {{{party27|}}} | party_link = {{{party27_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader27|}}}|{{{leader27|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour27|}}}|{{{color27|}}}}} | percentage = {{{percentage27|}}} | seats = {{{seats27|}}} | last_election = {{{last_election27|}}} | current_seats = {{{current_seats27|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party28|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading28|}}} | party = {{{party28|}}} | party_link = {{{party28_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader28|}}}|{{{leader28|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour28|}}}|{{{color28|}}}}} | percentage = {{{percentage28|}}} | seats = {{{seats28|}}} | last_election = {{{last_election28|}}} | current_seats = {{{current_seats28|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party29|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading29|}}} | party = {{{party29|}}} | party_link = {{{party29_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader29|}}}|{{{leader29|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour29|}}}|{{{color29|}}}}} | percentage = {{{percentage29|}}} | seats = {{{seats29|}}} | last_election = {{{last_election29|}}} | current_seats = {{{current_seats29|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party30|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading30|}}} | party = {{{party30|}}} | party_link = {{{party30_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader30|}}}|{{{leader30|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour30|}}}|{{{color30|}}}}} | percentage = {{{percentage30|}}} | seats = {{{seats30|}}} | last_election = {{{last_election30|}}} | current_seats = {{{current_seats30|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party31|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading31|}}} | party = {{{party31|}}} | party_link = {{{party31_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader31|}}}|{{{leader31|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour31|}}}|{{{color31|}}}}} | percentage = {{{percentage31|}}} | seats = {{{seats31|}}} | last_election = {{{last_election31|}}} | current_seats = {{{current_seats31|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party32|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading32|}}} | party = {{{party32|}}} | party_link = {{{party32_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader32|}}}|{{{leader32|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour32|}}}|{{{color32|}}}}} | percentage = {{{percentage32|}}} | seats = {{{seats32|}}} | last_election = {{{last_election32|}}} | current_seats = {{{current_seats32|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party33|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading33|}}} | party = {{{party33|}}} | party_link = {{{party33_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader33|}}}|{{{leader33|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour33|}}}|{{{color33|}}}}} | percentage = {{{percentage33|}}} | seats = {{{seats33|}}} | last_election = {{{last_election33|}}} | current_seats = {{{current_seats33|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party34|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading34|}}} | party = {{{party34|}}} | party_link = {{{party34_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader34|}}}|{{{leader34|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour34|}}}|{{{color34|}}}}} | percentage = {{{percentage34|}}} | seats = {{{seats34|}}} | last_election = {{{last_election34|}}} | current_seats = {{{current_seats34|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party35|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading35|}}} | party = {{{party35|}}} | party_link = {{{party35_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader35|}}}|{{{leader35|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour35|}}}|{{{color35|}}}}} | percentage = {{{percentage35|}}} | seats = {{{seats35|}}} | last_election = {{{last_election35|}}} | current_seats = {{{current_seats35|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party36|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading36|}}} | party = {{{party36|}}} | party_link = {{{party36_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader36|}}}|{{{leader36|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour36|}}}|{{{color36|}}}}} | percentage = {{{percentage36|}}} | seats = {{{seats36|}}} | last_election = {{{last_election36|}}} | current_seats = {{{current_seats36|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party37|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading37|}}} | party = {{{party37|}}} | party_link = {{{party37_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader37|}}}|{{{leader37|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour37|}}}|{{{color37|}}}}} | percentage = {{{percentage37|}}} | seats = {{{seats37|}}} | last_election = {{{last_election37|}}} | current_seats = {{{current_seats37|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party38|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading38|}}} | party = {{{party38|}}} | party_link = {{{party38_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader38|}}}|{{{leader38|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour38|}}}|{{{color38|}}}}} | percentage = {{{percentage38|}}} | seats = {{{seats38|}}} | last_election = {{{last_election38|}}} | current_seats = {{{current_seats38|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party39|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading39|}}} | party = {{{party39|}}} | party_link = {{{party39_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader39|}}}|{{{leader39|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour39|}}}|{{{color39|}}}}} | percentage = {{{percentage39|}}} | seats = {{{seats39|}}} | last_election = {{{last_election39|}}} | current_seats = {{{current_seats39|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party40|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading40|}}} | party = {{{party40|}}} | party_link = {{{party40_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader40|}}}|{{{leader40|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour40|}}}|{{{color40|}}}}} | percentage = {{{percentage40|}}} | seats = {{{seats40|}}} | last_election = {{{last_election40|}}} | current_seats = {{{current_seats40|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party41|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading41|}}} | party = {{{party41|}}} | party_link = {{{party41_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader41|}}}|{{{leader41|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour41|}}}|{{{color41|}}}}} | percentage = {{{percentage41|}}} | seats = {{{seats41|}}} | last_election = {{{last_election41|}}} | current_seats = {{{current_seats41|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party42|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading42|}}} | party = {{{party42|}}} | party_link = {{{party42_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader42|}}}|{{{leader42|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour42|}}}|{{{color42|}}}}} | percentage = {{{percentage42|}}} | seats = {{{seats42|}}} | last_election = {{{last_election42|}}} | current_seats = {{{current_seats42|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party43|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading43|}}} | party = {{{party43|}}} | party_link = {{{party43_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader43|}}}|{{{leader43|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour43|}}}|{{{color43|}}}}} | percentage = {{{percentage43|}}} | seats = {{{seats43|}}} | last_election = {{{last_election43|}}} | current_seats = {{{current_seats43|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party44|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading44|}}} | party = {{{party44|}}} | party_link = {{{party44_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader44|}}}|{{{leader44|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour44|}}}|{{{color44|}}}}} | percentage = {{{percentage44|}}} | seats = {{{seats44|}}} | last_election = {{{last_election44|}}} | current_seats = {{{current_seats44|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party45|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading45|}}} | party = {{{party45|}}} | party_link = {{{party45_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader45|}}}|{{{leader45|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour45|}}}|{{{color45|}}}}} | percentage = {{{percentage45|}}} | seats = {{{seats45|}}} | last_election = {{{last_election45|}}} | current_seats = {{{current_seats45|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party46|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading46|}}} | party = {{{party46|}}} | party_link = {{{party46_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader46|}}}|{{{leader46|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour46|}}}|{{{color46|}}}}} | percentage = {{{percentage46|}}} | seats = {{{seats46|}}} | last_election = {{{last_election46|}}} | current_seats = {{{current_seats46|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party47|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading47|}}} | party = {{{party47|}}} | party_link = {{{party47_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader47|}}}|{{{leader47|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour47|}}}|{{{color47|}}}}} | percentage = {{{percentage47|}}} | seats = {{{seats47|}}} | last_election = {{{last_election47|}}} | current_seats = {{{current_seats47|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party48|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading48|}}} | party = {{{party48|}}} | party_link = {{{party48_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader48|}}}|{{{leader48|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour48|}}}|{{{color48|}}}}} | percentage = {{{percentage48|}}} | seats = {{{seats48|}}} | last_election = {{{last_election48|}}} | current_seats = {{{current_seats48|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party49|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading49|}}} | party = {{{party49|}}} | party_link = {{{party49_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader49|}}}|{{{leader49|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour49|}}}|{{{color49|}}}}} | percentage = {{{percentage49|}}} | seats = {{{seats49|}}} | last_election = {{{last_election49|}}} | current_seats = {{{current_seats49|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party50|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading50|}}} | party = {{{party50|}}} | party_link = {{{party50_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader50|}}}|{{{leader50|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour50|}}}|{{{color50|}}}}} | percentage = {{{percentage50|}}} | seats = {{{seats50|}}} | last_election = {{{last_election50|}}} | current_seats = {{{current_seats50|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party51|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading51|}}} | party = {{{party51|}}} | party_link = {{{party51_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader51|}}}|{{{leader51|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour51|}}}|{{{color51|}}}}} | percentage = {{{percentage51|}}} | seats = {{{seats51|}}} | last_election = {{{last_election51|}}} | current_seats = {{{current_seats51|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party52|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading52|}}} | party = {{{party52|}}} | party_link = {{{party52_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader52|}}}|{{{leader52|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour52|}}}|{{{color52|}}}}} | percentage = {{{percentage52|}}} | seats = {{{seats52|}}} | last_election = {{{last_election52|}}} | current_seats = {{{current_seats52|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party53|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading53|}}} | party = {{{party53|}}} | party_link = {{{party53_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader53|}}}|{{{leader53|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour53|}}}|{{{color53|}}}}} | percentage = {{{percentage53|}}} | seats = {{{seats53|}}} | last_election = {{{last_election53|}}} | current_seats = {{{current_seats53|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party54|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading54|}}} | party = {{{party54|}}} | party_link = {{{party54_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader54|}}}|{{{leader54|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour54|}}}|{{{color54|}}}}} | percentage = {{{percentage54|}}} | seats = {{{seats54|}}} | last_election = {{{last_election54|}}} | current_seats = {{{current_seats54|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party55|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading55|}}} | party = {{{party55|}}} | party_link = {{{party55_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader55|}}}|{{{leader55|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour55|}}}|{{{color55|}}}}} | percentage = {{{percentage55|}}} | seats = {{{seats55|}}} | last_election = {{{last_election55|}}} | current_seats = {{{current_seats55|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party56|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading56|}}} | party = {{{party56|}}} | party_link = {{{party56_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader56|}}}|{{{leader56|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour56|}}}|{{{color56|}}}}} | percentage = {{{percentage56|}}} | seats = {{{seats56|}}} | last_election = {{{last_election56|}}} | current_seats = {{{current_seats56|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party57|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading57|}}} | party = {{{party57|}}} | party_link = {{{party57_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader57|}}}|{{{leader57|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour57|}}}|{{{color57|}}}}} | percentage = {{{percentage57|}}} | seats = {{{seats57|}}} | last_election = {{{last_election57|}}} | current_seats = {{{current_seats57|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party58|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading58|}}} | party = {{{party58|}}} | party_link = {{{party58_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader58|}}}|{{{leader58|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour58|}}}|{{{color58|}}}}} | percentage = {{{percentage58|}}} | seats = {{{seats58|}}} | last_election = {{{last_election58|}}} | current_seats = {{{current_seats58|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party59|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading59|}}} | party = {{{party59|}}} | party_link = {{{party59_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader59|}}}|{{{leader59|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour59|}}}|{{{color59|}}}}} | percentage = {{{percentage59|}}} | seats = {{{seats59|}}} | last_election = {{{last_election59|}}} | current_seats = {{{current_seats59|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party60|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading60|}}} | party = {{{party60|}}} | party_link = {{{party60_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader60|}}}|{{{leader60|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour60|}}}|{{{color60|}}}}} | percentage = {{{percentage60|}}} | seats = {{{seats60|}}} | last_election = {{{last_election60|}}} | current_seats = {{{current_seats60|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party61|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading61|}}} | party = {{{party61|}}} | party_link = {{{party61_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader61|}}}|{{{leader61|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour61|}}}|{{{color61|}}}}} | percentage = {{{percentage61|}}} | seats = {{{seats61|}}} | last_election = {{{last_election61|}}} | current_seats = {{{current_seats61|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party62|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading62|}}} | party = {{{party62|}}} | party_link = {{{party62_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader62|}}}|{{{leader62|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour62|}}}|{{{color62|}}}}} | percentage = {{{percentage62|}}} | seats = {{{seats62|}}} | last_election = {{{last_election62|}}} | current_seats = {{{current_seats62|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party63|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading63|}}} | party = {{{party63|}}} | party_link = {{{party63_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader63|}}}|{{{leader63|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour63|}}}|{{{color63|}}}}} | percentage = {{{percentage63|}}} | seats = {{{seats63|}}} | last_election = {{{last_election63|}}} | current_seats = {{{current_seats63|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party64|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading64|}}} | party = {{{party64|}}} | party_link = {{{party64_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader64|}}}|{{{leader64|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour64|}}}|{{{color64|}}}}} | percentage = {{{percentage64|}}} | seats = {{{seats64|}}} | last_election = {{{last_election64|}}} | current_seats = {{{current_seats64|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party65|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading65|}}} | party = {{{party65|}}} | party_link = {{{party65_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader65|}}}|{{{leader65|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour65|}}}|{{{color65|}}}}} | percentage = {{{percentage65|}}} | seats = {{{seats65|}}} | last_election = {{{last_election65|}}} | current_seats = {{{current_seats65|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party66|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading66|}}} | party = {{{party66|}}} | party_link = {{{party66_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader66|}}}|{{{leader66|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour66|}}}|{{{color66|}}}}} | percentage = {{{percentage66|}}} | seats = {{{seats66|}}} | last_election = {{{last_election66|}}} | current_seats = {{{current_seats66|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party67|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading67|}}} | party = {{{party67|}}} | party_link = {{{party67_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader67|}}}|{{{leader67|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour67|}}}|{{{color67|}}}}} | percentage = {{{percentage67|}}} | seats = {{{seats67|}}} | last_election = {{{last_election67|}}} | current_seats = {{{current_seats67|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party68|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading68|}}} | party = {{{party68|}}} | party_link = {{{party68_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader68|}}}|{{{leader68|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour68|}}}|{{{color68|}}}}} | percentage = {{{percentage68|}}} | seats = {{{seats68|}}} | last_election = {{{last_election68|}}} | current_seats = {{{current_seats68|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party69|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading69|}}} | party = {{{party69|}}} | party_link = {{{party69_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader69|}}}|{{{leader69|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour69|}}}|{{{color69|}}}}} | percentage = {{{percentage69|}}} | seats = {{{seats69|}}} | last_election = {{{last_election69|}}} | current_seats = {{{current_seats69|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party70|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading70|}}} | party = {{{party70|}}} | party_link = {{{party70_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader70|}}}|{{{leader70|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour70|}}}|{{{color70|}}}}} | percentage = {{{percentage70|}}} | seats = {{{seats70|}}} | last_election = {{{last_election70|}}} | current_seats = {{{current_seats70|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!)}} <div class="nowrap ib-legis-elect-disclaimer">{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=|#default=Hér eru skráðir þeir flokkar sem náðu manni á þing.}}{{#if:{{{detailed_results|}}}|&nbsp;Sjá [[#{{{detailed_results|}}}|heildarúrslitin]] neðar í grein.}}</div><!-- -->{{#if:{{{map|}}}|<table class="ib-legis-elect-map"><tr><td class="infobox-image">{{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{map|}}}|upright={{#if:{{{map_upright|}}}|{{{map_upright}}}|1.3}}|alt={{{map_alt|}}}}}{{#if:{{{map_caption|}}}|<div class="infobox-caption">{{{map_caption|}}}</div>}}</td></tr></table> }}{{#if:{{{before_election|}}}{{{after_election|}}}|<table class="ib-legis-elect-befaft"> <tr> <th {{#if:{{{before_image|}}}|colspan="2"}} scope="col">{{#if:{{{before_election|}}}|{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=Fráfarandi {{{title}}}|#default=Seinasta {{{title}}}}}}}</th> <th {{#if:{{{after_image|}}}|colspan="2"}} scope="col" class="ib-legis-elect-befaft-right">{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=|#default={{#if:{{{after_election|}}}|{{If empty|{{{posttitle|}}}|Seinasta {{Delink|1={{{title}}}}}}}}}}}</th> </tr> <tr>{{#if:{{{before_image|}}}| <td class="ib-legis-elect-befimg">{{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{before_image|}}}|size={{{before_image_size|}}}|sizedefault=x65px}}</td>}} <td class="ib-legis-elect-50">{{{before_election|}}}{{#if:{{{before_party|}}}|<br />{{Infobox election/shortname|link={{{before_party_link|}}}|name={{{before_party}}}}}}}</td> <td class="ib-legis-elect-befaft-right ib-legis-elect-50">{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=|#default={{#if:{{{after_election|}}}|{{{after_election}}}{{#if:{{{after_party|}}}|<br />{{Infobox election/shortname|link={{{after_party_link|}}}|name={{{after_party}}}}}}}}}}}</td>{{#if:{{{after_image|}}}| <td class="ib-legis-elect-aftimg">{{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{after_image|}}}|size={{{after_image_size|}}}|sizedefault=x65px}}</td>}} </tr> </table>}} | data5 = {{{module|}}} }}</includeonly><noinclude> {{documentation}} [[Flokkur:Upplýsingasnið]] </noinclude> rii10y6huwyaqe6wr903t6jmkuyc6y4 1889804 1889803 2024-12-01T09:40:57Z Bjarki S 9 1889804 wikitext text/x-wiki <includeonly>{{Infobox | templatestyles = Þingkosningar/styles.css | child = {{{child|{{{embed|}}}}}} | bodyclass = ib-legis-elect {{#if:{{{election_date|}}}|vevent}} | title = {{#ifeq:{{{child|{{{embed|}}}}}}|yes|{{#if:{{{election_name|}}}|<div class="ib-legis-elect-embed">{{{election_name}}}</div>}}|{{{election_name|{{PAGENAME}}}}}}} | subheader1 = {{#if:{{{country|}}}|{{#ifexist:Template:Country data {{{country}}}|{{flagicon|{{{country}}}|variant={{{flag_year|}}}|size=50px}}<hr />|<span class="ib-legis-elect-error">Unknown: {{{country}}}</span>}}}} | subheader2 = {{#if:{{{previous_election|}}}{{{next_election|}}} |{{succession links|leftstyle=width:20%;|centerstyle = width:60%;|rightstyle=width:20%; | left = {{{previous_election|}}} | center = {{#if:{{{election_date|}}}|<b>{{{election_date}}}</b>}} | right = {{{next_election|}}} }} |{{#if:{{{election_date|}}}|<b>{{{election_date}}}</b>}} }} | subheader3 = {{#if:{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}| {{succession links|noarrows=yes|leftstyle=width:40%; text-align:center;|rightstyle=width:40%; text-align:center; | left = {{#if:{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}|{{#ifexist:{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}|[[{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}|outgoing members]]|{{{outgoing_members|{{{previous_mps|}}}}}}}}}} | right = {{#if:{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}|{{#ifexist:{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}|[[{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}|elected members]]|{{{elected_members|{{{elected_mps|}}}}}}}}|}} }} }} | data1 = {{#if:{{{seats_for_election|}}}|<hr />{{{seats_for_election}}}{{#if:{{{majority_seats|}}}|<br />{{{majority_seats}}} sæti þarf fyrir meirihluta}}}} | data2 = '''Kjörsókn:''' {{{turnout|}}} | label3 = Talin atkvæði | data3 = {{#if:{{{reporting|}}}|{{center|{{Percentage bar|{{{reporting}}}|{{{reporting}}}%|1BCE0E}}}}as of '''{{{last_update}}} {{{time_zone}}}''' }} | data4 = {{#if:{{{party1|}}}{{{party2|}}}{{{party3|}}}{{{party4|}}}{{{party5|}}}|<nowiki /> {{(!}} class="wikitable ib-legis-elect-results plainrowheaders" {{!-}} class="nowrap" ! Flokkur {{#ifeq:{{{noleader|}}}|yes||!! Formaður}} {{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes= {{#ifeq:{{{first_election|}}}|yes||! {{#ifeq:{{{ongoing|}}}|counting|Sæti fyrir|Núv. sæti}}}} |#default= {{#ifeq:{{{nopercentage|}}}|yes||! <abbr title="Hlutfall atkvæða">%</abbr>}} ! Sæti {{#ifeq:{{{first_election|}}}|yes||! <abbr title="Breyting þingsæta">+/–</abbr>}} }} {{!-}} {{#if:{{{party1|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading1|}}} | party = {{{party1|}}} | party_link = {{{party1_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader1|}}}|{{{leader1|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour1|}}}|{{{color1|}}}}} | percentage = {{{percentage1|}}} | seats = {{{seats1|}}} | last_election = {{{last_election1|}}} | current_seats = {{{current_seats1|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party2|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading2|}}} | party = {{{party2|}}} | party_link = {{{party2_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader2|}}}|{{{leader2|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour2|}}}|{{{color2|}}}}} | percentage = {{{percentage2|}}} | seats = {{{seats2|}}} | last_election = {{{last_election2|}}} | current_seats = {{{current_seats2|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party3|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading3|}}} | party = {{{party3|}}} | party_link = {{{party3_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader3|}}}|{{{leader3|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour3|}}}|{{{color3|}}}}} | percentage = {{{percentage3|}}} | seats = {{{seats3|}}} | last_election = {{{last_election3|}}} | current_seats = {{{current_seats3|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party4|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading4|}}} | party = {{{party4|}}} | party_link = {{{party4_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader4|}}}|{{{leader4|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour4|}}}|{{{color4|}}}}} | percentage = {{{percentage4|}}} | seats = {{{seats4|}}} | last_election = {{{last_election4|}}} | current_seats = {{{current_seats4|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party5|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading5|}}} | party = {{{party5|}}} | party_link = {{{party5_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader5|}}}|{{{leader5|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour5|}}}|{{{color5|}}}}} | percentage = {{{percentage5|}}} | seats = {{{seats5|}}} | last_election = {{{last_election5|}}} | current_seats = {{{current_seats5|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party6|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading6|}}} | party = {{{party6|}}} | party_link = {{{party6_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader6|}}}|{{{leader6|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour6|}}}|{{{color6|}}}}} | percentage = {{{percentage6|}}} | seats = {{{seats6|}}} | last_election = {{{last_election6|}}} | current_seats = {{{current_seats6|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party7|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading7|}}} | party = {{{party7|}}} | party_link = {{{party7_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader7|}}}|{{{leader7|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour7|}}}|{{{color7|}}}}} | percentage = {{{percentage7|}}} | seats = {{{seats7|}}} | last_election = {{{last_election7|}}} | current_seats = {{{current_seats7|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party8|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading8|}}} | party = {{{party8|}}} | party_link = {{{party8_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader8|}}}|{{{leader8|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour8|}}}|{{{color8|}}}}} | percentage = {{{percentage8|}}} | seats = {{{seats8|}}} | last_election = {{{last_election8|}}} | current_seats = {{{current_seats8|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party9|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading9|}}} | party = {{{party9|}}} | party_link = {{{party9_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader9|}}}|{{{leader9|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour9|}}}|{{{color9|}}}}} | percentage = {{{percentage9|}}} | seats = {{{seats9|}}} | last_election = {{{last_election9|}}} | current_seats = {{{current_seats9|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party10|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading10|}}} | party = {{{party10|}}} | party_link = {{{party10_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader10|}}}|{{{leader10|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour10|}}}|{{{color10|}}}}} | percentage = {{{percentage10|}}} | seats = {{{seats10|}}} | last_election = {{{last_election10|}}} | current_seats = {{{current_seats10|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party11|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading11|}}} | party = {{{party11|}}} | party_link = {{{party11_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader11|}}}|{{{leader11|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour11|}}}|{{{color11|}}}}} | percentage = {{{percentage11|}}} | seats = {{{seats11|}}} | last_election = {{{last_election11|}}} | current_seats = {{{current_seats11|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party12|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading12|}}} | party = {{{party12|}}} | party_link = {{{party12_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader12|}}}|{{{leader12|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour12|}}}|{{{color12|}}}}} | percentage = {{{percentage12|}}} | seats = {{{seats12|}}} | last_election = {{{last_election12|}}} | current_seats = {{{current_seats12|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party13|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading13|}}} | party = {{{party13|}}} | party_link = {{{party13_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader13|}}}|{{{leader13|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour13|}}}|{{{color13|}}}}} | percentage = {{{percentage13|}}} | seats = {{{seats13|}}} | last_election = {{{last_election13|}}} | current_seats = {{{current_seats13|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party14|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading14|}}} | party = {{{party14|}}} | party_link = {{{party14_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader14|}}}|{{{leader14|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour14|}}}|{{{color14|}}}}} | percentage = {{{percentage14|}}} | seats = {{{seats14|}}} | last_election = {{{last_election14|}}} | current_seats = {{{current_seats14|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party15|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading15|}}} | party = {{{party15|}}} | party_link = {{{party15_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader15|}}}|{{{leader15|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour15|}}}|{{{color15|}}}}} | percentage = {{{percentage15|}}} | seats = {{{seats15|}}} | last_election = {{{last_election15|}}} | current_seats = {{{current_seats15|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party16|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading16|}}} | party = {{{party16|}}} | party_link = {{{party16_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader16|}}}|{{{leader16|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour16|}}}|{{{color16|}}}}} | percentage = {{{percentage16|}}} | seats = {{{seats16|}}} | last_election = {{{last_election16|}}} | current_seats = {{{current_seats16|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party17|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading17|}}} | party = {{{party17|}}} | party_link = {{{party17_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader17|}}}|{{{leader17|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour17|}}}|{{{color17|}}}}} | percentage = {{{percentage17|}}} | seats = {{{seats17|}}} | last_election = {{{last_election17|}}} | current_seats = {{{current_seats17|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party18|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading18|}}} | party = {{{party18|}}} | party_link = {{{party18_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader18|}}}|{{{leader18|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour18|}}}|{{{color18|}}}}} | percentage = {{{percentage18|}}} | seats = {{{seats18|}}} | last_election = {{{last_election18|}}} | current_seats = {{{current_seats18|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party19|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading19|}}} | party = {{{party19|}}} | party_link = {{{party19_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader19|}}}|{{{leader19|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour19|}}}|{{{color19|}}}}} | percentage = {{{percentage19|}}} | seats = {{{seats19|}}} | last_election = {{{last_election19|}}} | current_seats = {{{current_seats19|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party20|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading20|}}} | party = {{{party20|}}} | party_link = {{{party20_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader20|}}}|{{{leader20|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour20|}}}|{{{color20|}}}}} | percentage = {{{percentage20|}}} | seats = {{{seats20|}}} | last_election = {{{last_election20|}}} | current_seats = {{{current_seats20|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party21|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading21|}}} | party = {{{party21|}}} | party_link = {{{party21_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader21|}}}|{{{leader21|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour21|}}}|{{{color21|}}}}} | percentage = {{{percentage21|}}} | seats = {{{seats21|}}} | last_election = {{{last_election21|}}} | current_seats = {{{current_seats21|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party22|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading22|}}} | party = {{{party22|}}} | party_link = {{{party22_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader22|}}}|{{{leader22|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour22|}}}|{{{color22|}}}}} | percentage = {{{percentage22|}}} | seats = {{{seats22|}}} | last_election = {{{last_election22|}}} | current_seats = {{{current_seats22|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party23|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading23|}}} | party = {{{party23|}}} | party_link = {{{party23_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader23|}}}|{{{leader23|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour23|}}}|{{{color23|}}}}} | percentage = {{{percentage23|}}} | seats = {{{seats23|}}} | last_election = {{{last_election23|}}} | current_seats = {{{current_seats23|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party24|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading24|}}} | party = {{{party24|}}} | party_link = {{{party24_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader24|}}}|{{{leader24|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour24|}}}|{{{color24|}}}}} | percentage = {{{percentage24|}}} | seats = {{{seats24|}}} | last_election = {{{last_election24|}}} | current_seats = {{{current_seats24|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party25|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading25|}}} | party = {{{party25|}}} | party_link = {{{party25_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader25|}}}|{{{leader25|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour25|}}}|{{{color25|}}}}} | percentage = {{{percentage25|}}} | seats = {{{seats25|}}} | last_election = {{{last_election25|}}} | current_seats = {{{current_seats25|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party26|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading26|}}} | party = {{{party26|}}} | party_link = {{{party26_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader26|}}}|{{{leader26|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour26|}}}|{{{color26|}}}}} | percentage = {{{percentage26|}}} | seats = {{{seats26|}}} | last_election = {{{last_election26|}}} | current_seats = {{{current_seats26|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party27|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading27|}}} | party = {{{party27|}}} | party_link = {{{party27_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader27|}}}|{{{leader27|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour27|}}}|{{{color27|}}}}} | percentage = {{{percentage27|}}} | seats = {{{seats27|}}} | last_election = {{{last_election27|}}} | current_seats = {{{current_seats27|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party28|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading28|}}} | party = {{{party28|}}} | party_link = {{{party28_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader28|}}}|{{{leader28|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour28|}}}|{{{color28|}}}}} | percentage = {{{percentage28|}}} | seats = {{{seats28|}}} | last_election = {{{last_election28|}}} | current_seats = {{{current_seats28|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party29|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading29|}}} | party = {{{party29|}}} | party_link = {{{party29_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader29|}}}|{{{leader29|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour29|}}}|{{{color29|}}}}} | percentage = {{{percentage29|}}} | seats = {{{seats29|}}} | last_election = {{{last_election29|}}} | current_seats = {{{current_seats29|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party30|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading30|}}} | party = {{{party30|}}} | party_link = {{{party30_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader30|}}}|{{{leader30|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour30|}}}|{{{color30|}}}}} | percentage = {{{percentage30|}}} | seats = {{{seats30|}}} | last_election = {{{last_election30|}}} | current_seats = {{{current_seats30|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party31|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading31|}}} | party = {{{party31|}}} | party_link = {{{party31_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader31|}}}|{{{leader31|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour31|}}}|{{{color31|}}}}} | percentage = {{{percentage31|}}} | seats = {{{seats31|}}} | last_election = {{{last_election31|}}} | current_seats = {{{current_seats31|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party32|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading32|}}} | party = {{{party32|}}} | party_link = {{{party32_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader32|}}}|{{{leader32|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour32|}}}|{{{color32|}}}}} | percentage = {{{percentage32|}}} | seats = {{{seats32|}}} | last_election = {{{last_election32|}}} | current_seats = {{{current_seats32|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party33|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading33|}}} | party = {{{party33|}}} | party_link = {{{party33_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader33|}}}|{{{leader33|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour33|}}}|{{{color33|}}}}} | percentage = {{{percentage33|}}} | seats = {{{seats33|}}} | last_election = {{{last_election33|}}} | current_seats = {{{current_seats33|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party34|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading34|}}} | party = {{{party34|}}} | party_link = {{{party34_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader34|}}}|{{{leader34|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour34|}}}|{{{color34|}}}}} | percentage = {{{percentage34|}}} | seats = {{{seats34|}}} | last_election = {{{last_election34|}}} | current_seats = {{{current_seats34|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party35|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading35|}}} | party = {{{party35|}}} | party_link = {{{party35_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader35|}}}|{{{leader35|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour35|}}}|{{{color35|}}}}} | percentage = {{{percentage35|}}} | seats = {{{seats35|}}} | last_election = {{{last_election35|}}} | current_seats = {{{current_seats35|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party36|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading36|}}} | party = {{{party36|}}} | party_link = {{{party36_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader36|}}}|{{{leader36|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour36|}}}|{{{color36|}}}}} | percentage = {{{percentage36|}}} | seats = {{{seats36|}}} | last_election = {{{last_election36|}}} | current_seats = {{{current_seats36|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party37|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading37|}}} | party = {{{party37|}}} | party_link = {{{party37_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader37|}}}|{{{leader37|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour37|}}}|{{{color37|}}}}} | percentage = {{{percentage37|}}} | seats = {{{seats37|}}} | last_election = {{{last_election37|}}} | current_seats = {{{current_seats37|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party38|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading38|}}} | party = {{{party38|}}} | party_link = {{{party38_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader38|}}}|{{{leader38|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour38|}}}|{{{color38|}}}}} | percentage = {{{percentage38|}}} | seats = {{{seats38|}}} | last_election = {{{last_election38|}}} | current_seats = {{{current_seats38|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party39|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading39|}}} | party = {{{party39|}}} | party_link = {{{party39_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader39|}}}|{{{leader39|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour39|}}}|{{{color39|}}}}} | percentage = {{{percentage39|}}} | seats = {{{seats39|}}} | last_election = {{{last_election39|}}} | current_seats = {{{current_seats39|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party40|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading40|}}} | party = {{{party40|}}} | party_link = {{{party40_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader40|}}}|{{{leader40|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour40|}}}|{{{color40|}}}}} | percentage = {{{percentage40|}}} | seats = {{{seats40|}}} | last_election = {{{last_election40|}}} | current_seats = {{{current_seats40|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party41|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading41|}}} | party = {{{party41|}}} | party_link = {{{party41_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader41|}}}|{{{leader41|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour41|}}}|{{{color41|}}}}} | percentage = {{{percentage41|}}} | seats = {{{seats41|}}} | last_election = {{{last_election41|}}} | current_seats = {{{current_seats41|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party42|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading42|}}} | party = {{{party42|}}} | party_link = {{{party42_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader42|}}}|{{{leader42|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour42|}}}|{{{color42|}}}}} | percentage = {{{percentage42|}}} | seats = {{{seats42|}}} | last_election = {{{last_election42|}}} | current_seats = {{{current_seats42|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party43|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading43|}}} | party = {{{party43|}}} | party_link = {{{party43_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader43|}}}|{{{leader43|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour43|}}}|{{{color43|}}}}} | percentage = {{{percentage43|}}} | seats = {{{seats43|}}} | last_election = {{{last_election43|}}} | current_seats = {{{current_seats43|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party44|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading44|}}} | party = {{{party44|}}} | party_link = {{{party44_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader44|}}}|{{{leader44|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour44|}}}|{{{color44|}}}}} | percentage = {{{percentage44|}}} | seats = {{{seats44|}}} | last_election = {{{last_election44|}}} | current_seats = {{{current_seats44|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party45|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading45|}}} | party = {{{party45|}}} | party_link = {{{party45_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader45|}}}|{{{leader45|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour45|}}}|{{{color45|}}}}} | percentage = {{{percentage45|}}} | seats = {{{seats45|}}} | last_election = {{{last_election45|}}} | current_seats = {{{current_seats45|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party46|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading46|}}} | party = {{{party46|}}} | party_link = {{{party46_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader46|}}}|{{{leader46|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour46|}}}|{{{color46|}}}}} | percentage = {{{percentage46|}}} | seats = {{{seats46|}}} | last_election = {{{last_election46|}}} | current_seats = {{{current_seats46|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party47|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading47|}}} | party = {{{party47|}}} | party_link = {{{party47_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader47|}}}|{{{leader47|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour47|}}}|{{{color47|}}}}} | percentage = {{{percentage47|}}} | seats = {{{seats47|}}} | last_election = {{{last_election47|}}} | current_seats = {{{current_seats47|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party48|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading48|}}} | party = {{{party48|}}} | party_link = {{{party48_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader48|}}}|{{{leader48|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour48|}}}|{{{color48|}}}}} | percentage = {{{percentage48|}}} | seats = {{{seats48|}}} | last_election = {{{last_election48|}}} | current_seats = {{{current_seats48|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party49|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading49|}}} | party = {{{party49|}}} | party_link = {{{party49_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader49|}}}|{{{leader49|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour49|}}}|{{{color49|}}}}} | percentage = {{{percentage49|}}} | seats = {{{seats49|}}} | last_election = {{{last_election49|}}} | current_seats = {{{current_seats49|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party50|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading50|}}} | party = {{{party50|}}} | party_link = {{{party50_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader50|}}}|{{{leader50|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour50|}}}|{{{color50|}}}}} | percentage = {{{percentage50|}}} | seats = {{{seats50|}}} | last_election = {{{last_election50|}}} | current_seats = {{{current_seats50|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party51|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading51|}}} | party = {{{party51|}}} | party_link = {{{party51_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader51|}}}|{{{leader51|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour51|}}}|{{{color51|}}}}} | percentage = {{{percentage51|}}} | seats = {{{seats51|}}} | last_election = {{{last_election51|}}} | current_seats = {{{current_seats51|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party52|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading52|}}} | party = {{{party52|}}} | party_link = {{{party52_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader52|}}}|{{{leader52|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour52|}}}|{{{color52|}}}}} | percentage = {{{percentage52|}}} | seats = {{{seats52|}}} | last_election = {{{last_election52|}}} | current_seats = {{{current_seats52|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party53|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading53|}}} | party = {{{party53|}}} | party_link = {{{party53_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader53|}}}|{{{leader53|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour53|}}}|{{{color53|}}}}} | percentage = {{{percentage53|}}} | seats = {{{seats53|}}} | last_election = {{{last_election53|}}} | current_seats = {{{current_seats53|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party54|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading54|}}} | party = {{{party54|}}} | party_link = {{{party54_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader54|}}}|{{{leader54|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour54|}}}|{{{color54|}}}}} | percentage = {{{percentage54|}}} | seats = {{{seats54|}}} | last_election = {{{last_election54|}}} | current_seats = {{{current_seats54|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party55|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading55|}}} | party = {{{party55|}}} | party_link = {{{party55_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader55|}}}|{{{leader55|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour55|}}}|{{{color55|}}}}} | percentage = {{{percentage55|}}} | seats = {{{seats55|}}} | last_election = {{{last_election55|}}} | current_seats = {{{current_seats55|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party56|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading56|}}} | party = {{{party56|}}} | party_link = {{{party56_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader56|}}}|{{{leader56|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour56|}}}|{{{color56|}}}}} | percentage = {{{percentage56|}}} | seats = {{{seats56|}}} | last_election = {{{last_election56|}}} | current_seats = {{{current_seats56|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party57|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading57|}}} | party = {{{party57|}}} | party_link = {{{party57_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader57|}}}|{{{leader57|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour57|}}}|{{{color57|}}}}} | percentage = {{{percentage57|}}} | seats = {{{seats57|}}} | last_election = {{{last_election57|}}} | current_seats = {{{current_seats57|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party58|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading58|}}} | party = {{{party58|}}} | party_link = {{{party58_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader58|}}}|{{{leader58|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour58|}}}|{{{color58|}}}}} | percentage = {{{percentage58|}}} | seats = {{{seats58|}}} | last_election = {{{last_election58|}}} | current_seats = {{{current_seats58|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party59|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading59|}}} | party = {{{party59|}}} | party_link = {{{party59_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader59|}}}|{{{leader59|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour59|}}}|{{{color59|}}}}} | percentage = {{{percentage59|}}} | seats = {{{seats59|}}} | last_election = {{{last_election59|}}} | current_seats = {{{current_seats59|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party60|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading60|}}} | party = {{{party60|}}} | party_link = {{{party60_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader60|}}}|{{{leader60|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour60|}}}|{{{color60|}}}}} | percentage = {{{percentage60|}}} | seats = {{{seats60|}}} | last_election = {{{last_election60|}}} | current_seats = {{{current_seats60|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party61|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading61|}}} | party = {{{party61|}}} | party_link = {{{party61_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader61|}}}|{{{leader61|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour61|}}}|{{{color61|}}}}} | percentage = {{{percentage61|}}} | seats = {{{seats61|}}} | last_election = {{{last_election61|}}} | current_seats = {{{current_seats61|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party62|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading62|}}} | party = {{{party62|}}} | party_link = {{{party62_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader62|}}}|{{{leader62|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour62|}}}|{{{color62|}}}}} | percentage = {{{percentage62|}}} | seats = {{{seats62|}}} | last_election = {{{last_election62|}}} | current_seats = {{{current_seats62|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party63|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading63|}}} | party = {{{party63|}}} | party_link = {{{party63_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader63|}}}|{{{leader63|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour63|}}}|{{{color63|}}}}} | percentage = {{{percentage63|}}} | seats = {{{seats63|}}} | last_election = {{{last_election63|}}} | current_seats = {{{current_seats63|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party64|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading64|}}} | party = {{{party64|}}} | party_link = {{{party64_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader64|}}}|{{{leader64|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour64|}}}|{{{color64|}}}}} | percentage = {{{percentage64|}}} | seats = {{{seats64|}}} | last_election = {{{last_election64|}}} | current_seats = {{{current_seats64|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party65|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading65|}}} | party = {{{party65|}}} | party_link = {{{party65_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader65|}}}|{{{leader65|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour65|}}}|{{{color65|}}}}} | percentage = {{{percentage65|}}} | seats = {{{seats65|}}} | last_election = {{{last_election65|}}} | current_seats = {{{current_seats65|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party66|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading66|}}} | party = {{{party66|}}} | party_link = {{{party66_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader66|}}}|{{{leader66|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour66|}}}|{{{color66|}}}}} | percentage = {{{percentage66|}}} | seats = {{{seats66|}}} | last_election = {{{last_election66|}}} | current_seats = {{{current_seats66|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party67|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading67|}}} | party = {{{party67|}}} | party_link = {{{party67_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader67|}}}|{{{leader67|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour67|}}}|{{{color67|}}}}} | percentage = {{{percentage67|}}} | seats = {{{seats67|}}} | last_election = {{{last_election67|}}} | current_seats = {{{current_seats67|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party68|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading68|}}} | party = {{{party68|}}} | party_link = {{{party68_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader68|}}}|{{{leader68|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour68|}}}|{{{color68|}}}}} | percentage = {{{percentage68|}}} | seats = {{{seats68|}}} | last_election = {{{last_election68|}}} | current_seats = {{{current_seats68|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party69|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading69|}}} | party = {{{party69|}}} | party_link = {{{party69_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader69|}}}|{{{leader69|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour69|}}}|{{{color69|}}}}} | percentage = {{{percentage69|}}} | seats = {{{seats69|}}} | last_election = {{{last_election69|}}} | current_seats = {{{current_seats69|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!-}} {{#if:{{{party70|}}}|{{Þingkosningar/row | heading = {{{heading70|}}} | party = {{{party70|}}} | party_link = {{{party70_link|}}} | party_leader = {{If empty|{{{party_leader70|}}}|{{{leader70|}}}}} | colour = {{If empty|{{{colour70|}}}|{{{color70|}}}}} | percentage = {{{percentage70|}}} | seats = {{{seats70|}}} | last_election = {{{last_election70|}}} | current_seats = {{{current_seats70|}}} | ongoing = {{{ongoing|}}} | first_election = {{{first_election|}}} | noleader = {{{noleader|}}} | nopercentage = {{{nopercentage|}}} }}}} {{!)}} <div class="nowrap ib-legis-elect-disclaimer">{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=|#default=Hér eru skráðir þeir flokkar sem náðu manni á þing.}}{{#if:{{{detailed_results|}}}|&nbsp;Sjá [[#{{{detailed_results|}}}|heildarúrslitin]] neðar í grein.}}</div>}}<!-- -->{{#if:{{{map|}}}|<table class="ib-legis-elect-map"><tr><td class="infobox-image">{{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{map|}}}|upright={{#if:{{{map_upright|}}}|{{{map_upright}}}|1.3}}|alt={{{map_alt|}}}}}{{#if:{{{map_caption|}}}|<div class="infobox-caption">{{{map_caption|}}}</div>}}</td></tr></table> }}{{#if:{{{before_election|}}}{{{after_election|}}}|<table class="ib-legis-elect-befaft"> <tr> <th {{#if:{{{before_image|}}}|colspan="2"}} scope="col">{{#if:{{{before_election|}}}|{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=Fráfarandi {{{title}}}|#default=Seinasta {{{title}}}}}}}</th> <th {{#if:{{{after_image|}}}|colspan="2"}} scope="col" class="ib-legis-elect-befaft-right">{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=|#default={{#if:{{{after_election|}}}|{{If empty|{{{posttitle|}}}|Seinasta {{Delink|1={{{title}}}}}}}}}}}</th> </tr> <tr>{{#if:{{{before_image|}}}| <td class="ib-legis-elect-befimg">{{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{before_image|}}}|size={{{before_image_size|}}}|sizedefault=x65px}}</td>}} <td class="ib-legis-elect-50">{{{before_election|}}}{{#if:{{{before_party|}}}|<br />{{Infobox election/shortname|link={{{before_party_link|}}}|name={{{before_party}}}}}}}</td> <td class="ib-legis-elect-befaft-right ib-legis-elect-50">{{#switch:{{{ongoing|}}}|counting|yes=|#default={{#if:{{{after_election|}}}|{{{after_election}}}{{#if:{{{after_party|}}}|<br />{{Infobox election/shortname|link={{{after_party_link|}}}|name={{{after_party}}}}}}}}}}}</td>{{#if:{{{after_image|}}}| <td class="ib-legis-elect-aftimg">{{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{after_image|}}}|size={{{after_image_size|}}}|sizedefault=x65px}}</td>}} </tr> </table>}} | data5 = {{{module|}}} }}</includeonly><noinclude> {{documentation}} [[Flokkur:Upplýsingasnið]] </noinclude> aid8d9yulht9fc4bw5fdmo14q73hwxa Copa Libertadores 0 174952 1889764 1874029 2024-11-30T22:03:45Z 89.160.185.99 /* Meistarasaga */ 1889764 wikitext text/x-wiki '''Copa Libertadores''', '''CONMEBOL Libertadores''' eða '''Suður-ameríska meistaradeildin í knattspyrnu''' er keppni bestu félagsliða [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] í knattspyrnu og samsvarar [[Meistaradeild Evrópu]]. Keppnin var fyrst haldin árið 1960 og þykir eftirsóknarverðasti félagsliðabikar álfunnar. [[Club Atlético Independiente|Independiente]] frá [[Argentína|Argentínu]] er sigursælasta liðið með sjö meistaratitla. ==Meistarasaga== {| class="wikitable" |- ! Félag ! Fjöldi titla ! Ár |- | [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Mynd:Escudo del Club Atlético Independiente de Avellaneda.svg|20px]] [[Club Atlético Independiente|Independiente]] | 7 | 1964, 1965, 1972, 1973, 1974, 1975, 1984 |- | [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Mynd:Boca Juniors logo18.svg|20px]] [[Boca Juniors]] | 6 | 1977, 1978, 2000, 2001, 2003, 2007 |- | [[Mynd:Bandera Uruguay 2018.png|20px]] [[Mynd:Escudo del Club Atlético Peñarol.svg|20px]] [[Peñarol]] | 5 | 1960, 1961, 1966, 1982, 1987 |- | [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Mynd:River plate logo 2022.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] | 4 | 1986, 1996, 2015, 2018 |- | [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Mynd:Escudo de Estudiantes de La Plata.svg|20px]] [[Estudiantes de La Plata|Estudiantes]] | 4 | 1968, 1969, 1970, 2009 |- | [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Mynd:Escudo_original_de_Olimpia.png|20px]] [[Club Olimpia|Olimpia]] | 3 | 1979, 1990, 2002 |- | [[Mynd:Bandera Uruguay 2018.png|20px]] [[Mynd:Escudo del Club Nacional de Football.svg|20px]] [[Club Nacional de Football|Nacional]] | 3 | 1971, 1980, 1988 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Brasao do Sao Paulo Futebol Clube.svg|20px]] [[São Paulo FC|São Paulo]] | 3 | 1992, 1993, 2005 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Palmeiras logo.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] | 3 | 1999, 2020, 2021 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Santos Logo.png|20px]] [[Santos FC|Santos]] | 3 | 1962, 1963, 2011 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Gremio_logo.gif|20px]] [[Grêmio Foot-Ball Porto Alegrense|Grêmio]] | 3 | 1983, 1995, 2017 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Flamengo braz logo.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] | 3 | 1981, 2019, 2022 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Cruzeiro EC.svg|20px]] [[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] | 2 | 1976, 1997 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Sport Club Internacional 2009.svg|20px]] [[SC Internacional|Internacional]] | 2 | 2006, 2010 |- | [[Mynd:Flag of Colombia.svg|20px]] [[Atlético Nacional]] | 2 | 1989, 2016 |- | [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] [[Colo-Colo]] | 1 | 1991 |- | [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Mynd:Escudo de Racing Club (2014).svg|20px]] [[Racing Club de Avellaneda|Racing Club]] | 1 | 1967 |- | [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Mynd:Escudo_de_la_Asociaci%C3%B3n_Atl%C3%A9tica_Argentinos_Juniors.svg|20px]] [[Argentinos Juniors]] | 1 | 1985 |- | [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Mynd:Escudo_del_Club_Atlético_Vélez_Sarsfield.svg|20px]] [[Vélez Sársfield]] | 1 | 1994 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:CR_Vasco_da_Gama.svg|20px]] [[CR Vasco da Gama|Vasco da Gama]] | 1 | 1998 |- | [[Mynd:Flag of Colombia.svg|20px]] [[Mynd:Once Caldas logo-svg.svg|20px]] [[Once Caldas]] | 1 | 2004 |- | [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] LDU Quito | 1 | 2008 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:EC Corinthians.svg|20px]] [[Sport Club Corinthians Paulista|Corinthians]] | 1 | 2012 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:600px Nero e Bianco Strisce con CAM.png|20px]] [[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] | 1 | 2013 |- | [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Mynd:San lorenzo almagro logo.svg|20px]] [[San Lorenzo de Almagro|San Lorenzo]] | 1 | 2014 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Fluminense_FC_escudo.png|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] | 1 | 2023 |- | [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Mynd:Botafogo de Futebol e Regatas logo.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] | 1 | 2024 |- |} [[Flokkur:Knattspyrnumót og -keppnir félagsliða]] [[Flokkur:Stofnað 1960]] bkez7fy24k6d4mz7zjomi6amcobls0o Stríð Ísraels og Hamas 2023– 0 176673 1889741 1884047 2024-11-30T17:43:17Z Lafi90 69742 tölfræðiuppfærsla sbr. enska alfræðiritið. 1889741 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Stríð Ísraels og Hamas | partof = [[Átök Araba og Ísraelsmanna|átökum Araba og Ísraelsmanna]] | image = October 2023 Gaza−Israel conflict.svg | image_size = 250px | caption = {{left|1={{Legend|#F08080|Svæði undir stjórn Palestínumanna}} }} {{left|1={{Legend|#5788FF|Svæði undir stjórn Ísraelsmanna}} }} {{left|1={{Legend|#9bf7f0|Herseta Ísraelsmanna á svæðinu}} }} {{left|1={{Legend|#FFFF00|Svæði rýmt af vígamönnum}} }} {{left|1={{legend-line|red dashed 2px|Árásarsvæði stríðsins }} }} {{left|1={{legend-line|blue dashed 2px|Rýmingarsvæði Ísraelsmanna }} }} | place = [[Gasaströndin]], [[Ísrael]] | date = [[7. október]] [[2023]] <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2023|10|7}}) | combatant1 = {{ISR}} [[Ísrael]] | combatant2 = {{Hamas}} [[Hamas]] <br> [[Íslamska Jihad hreyfingin í Palestínu]] (PIJ)<br> [[Frelsisbandalag Palestínu]] (PFLP)<br> [[Lýðræðislegt frelsisbandalag Palestínu]] (DFLP)<br> [[Bandalag Palestínskra mótstöðudeilda]] (PRC)<br> [[Aðalstjórn Frelsisbandalags Palestínu]] (PFLP-GC)<br> [[Ljónshreiðrið]] (Arin Al-Usud)<br> '''Aðrir hópar:''' <br> [[Hizbollah]] <br> [[Hútí-fylkingin]] <br> [[Jamaa Islamiya]] <br> [[Amal-hreyfingin]] | commander1 = {{ISR}} [[Benjamín Netanjahú]] <br> {{ISR}} [[Yoav Gallant]] <br> {{ISR}} [[Herzi Halevi]] <br> {{ISR}} [[Yaron Finkelman]] <br> {{ISR}} [[Tomer Bar]] | commander2 = {{Hamas}} [[Khaled Mashal]] <br> {{Hamas}} [[Khalil al-Hayya]] <br> {{Hamas}} [[Yahya Sinwar]][[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Ismail Haniyeh]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Mohammed Sinwar]] <br> {{Hamas}} [[Saleh al-Arouri]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Mohammed Deif]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Marwan Issa]] [[Aftaka|'''X''']] | casualties1 = {{small|949 óbreyttir borgarar látnir <br> 885 í herskyldu látnir <br> 13.572+ særðir (frá og með 22. Jan 2024) <br> 251 í haldi eða rænt}} | casualties2 = {{small|44.382+ látnir <br> Óbein dauðsföll líklega margfalt hærri <br> 6.000 - 10.000+ saknað <br> 105.142+ særðir <br> 16.300+ í haldi <br> 1.900.000 á flótta}} | strength1 = {{ISR}} 529.500 <br> {{BNA}} 100 | strength2 = {{Hamas}} 20.000 - 40.000+ }} Snemma morguns þann [[7. október]] [[2023]], gerðu [[Hamas]]-samtökin og tengd samtök yfirgripsmikla árás gegn [[Ísrael]]. Á bilinu 2.500–5.000 eldflaugum var skotið á landið og um 1.000 vígamenn brutust gegnum landamæragirðingar á 27 mismunandi stöðum. Þeir þustu inn í landamæri Ísraels á pallbílum, mótorhjólum, gröfum og öðrum farartækjum og réðust á óbreytta borgara, hernaðar- og lögreglumannvirki.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67046750 How Hamas staged Israel lightning assault no-one thought possible] BBC, sótt 9. okt. 2023</ref> Ástæða árásanna var skýrð sem „vegna vanhelgunar á [[Al-Aqsa-moskan|Al-Aqsa-moskunni]] og dráp (á yfir 200) Palestínumönnum á Vesturbakkanum (á árinu 2023)“.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232474410d/hundrad-ara-saga-landnams-og-adskilnadar|title=Hundrað ára saga landnáms og aðskilnaðar - Vísir|last=Jónsdóttir|first=Hallgerður Kolbrún E.|date=2023-10-14|website=visir.is|language=is|access-date=2024-07-31}}</ref> Vígamennirnir rændu um 200 manns og fóru með yfir á Gasa-ströndina. 8. október var orðið ljóst af yfir 600 Ísraelsmenn lágu í valnum og 2.000 höfðu særst.<ref name=":0" /> Ísraelska leyniþjónustan var gagnrýnd fyrir að hafa ekki fengið upplýsingar um árásirnar.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-08-flokin-og-thaulskipulogd-aras-beint-fyrir-framan-nefid-a-israelsmonnum-393366 Flókin og þaulskipulögð árás beint fyrir framan nefið á Ísraelsmönnum] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael brást við með loftárásum á Gasa og jafnaði við jörðu byggingar, þar á meðal turn sem hafði verið notaður fyrir útvarpsútsendingar og var sagður geyma skrifstofur Hamas. Yfir 300 létust í árásum fyrsta sólarhringinn. Lokað var fyrir vatn og rafmagn til Gasa á öðrum degi átakanna og loftárásum haldið áfram af hendi Ísraels.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-09-loka-fyrir-rafmagn-og-vatn-til-ibua-gaza-393465 Loka fyrir rafmagn og vatn til íbúa Gaza] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael safnaði 300.000 manna herliði við landamæri Gasa<ref>[https://www.visir.is/g/20232473776d/inn-ras-virdist-yfir-vofandi Inn­rás virðist yfir­vofandi] Vísir, sótt 11. okt. 2023</ref> og sagði 1,1 milljón íbúa á norðurhluta svæðisins (Gaza-borg) að flýja suður.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-12-11-milljon-ibuum-a-gaza-sagt-ad-yfirgefa-heimili-sin-393832 1,1 milljón íbúum á Gaza sagt að yfirgefa heimili sín] Rúv, sótt 13. okt. 2023 </ref> Átökin breiddust út á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkann]] og við landamæri Ísraels og [[Líbanon]]s þar sem eldflaugum var skotið. Mannfall var á báðum svæðum.<ref>{{Cite web|url=https://www.aljazeera.com/news/2023/10/8/israel-hezbollah-exchange-fire-raising-regional-tensions|title=Israel, Hezbollah exchange fire, raising regional tensions|website=Al Jazeera|language=en|access-date=2024-07-31}}</ref> == Tímalína == === 2023 === * Þann [[17. október]] var spítali sprengdur í suðurhluta Gasa-borgar með þeim afleiðingum að um 500 manns létust. Ísraelsher neitaði sök og rakti sprenginguna til íslamskra vígasamtaka sem áttu að hafa sett af stað misheppnað skot.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-67147059 BBC News - Panic and confusion at scene of Gaza hospital blast] BBC, sótt 19/10 2023</ref> * Í byrjun desember hafði Ísraelsher eyðilagt yfir 100.000 byggingar á Gasa. Herinn gerði loftárásir á suður-Gasa, Khan Yunis og Rafah og réðst síðar þar inn.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67565872 Nearly 100,000 Gaza buildings may be damaged, satellite images show] BBC, sótt 4/12 2023</ref> === 2024 === * Í apríl hafði Ísraelsher drepið nær 200 hjálparstarfsmenn sem dreifðu matvælum til flóttamanna. Árásirnar voru gagnrýndar harðlegar og sagðar sumar gerðar af ásettu ráði.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-68727828 World Central Kitchen founder says Israel targeted staff car by car] BBC, sótt 4. apríl 2024 </ref> * Þann [[22. júlí]] týndu tveir gíslar lífi í haldi Hamas-samtakanna í tilkynningu Ísraelsku réttindasamtakanna ''Hostages and Missing Families Forum''.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418155|title=Tveir gíslar drepnir í haldi Hamas - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|date=2024-07-22|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> * Þann [[31. júlí]] lést [[Ismail Haniyeh]], stjórnmálaleiðtogi Hamas-samtakanna, í loftárás í [[Teheran|Tehran]], höfuðborg [[Íran|Írans]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418716|title=Stjórnmálaleiðtogi Hamas drepinn - RÚV.is|last=Karlsson|first=Ari Páll|date=2024-07-31|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> * Þann [[10. ágúst]] hæfðu þrjú flugskeyti ísraelska hersins skólabyggingu í Al-Sahaba-hverfinu sem drápu á bilinu 90–100 óbreytta borgara, og 18 hið minnsta, að sögn yfirvalda á Gaza sem lýstu atvikinu sem hræðilegu fjöldamorði. Ísraelski herinn sagðist aftur á móti hafa fellt vígamenn Hamas-samtakanna sem földu í fólginni stjórnstöð samtakanna í skólanum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/419304|title=Að minnsta kosti 90 drepin í árás á skóla í Gaza-borg - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2024-08-10|website=RÚV|access-date=2024-08-10}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2023]] [[Flokkur:Saga Ísraels]] [[Flokkur:Saga Palestínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] hr3f305ij86gjndtwexwpa97sjlu658 1889742 1889741 2024-11-30T17:44:03Z Lafi90 69742 notaði rangt fánasnið. 1889742 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Stríð Ísraels og Hamas | partof = [[Átök Araba og Ísraelsmanna|átökum Araba og Ísraelsmanna]] | image = October 2023 Gaza−Israel conflict.svg | image_size = 250px | caption = {{left|1={{Legend|#F08080|Svæði undir stjórn Palestínumanna}} }} {{left|1={{Legend|#5788FF|Svæði undir stjórn Ísraelsmanna}} }} {{left|1={{Legend|#9bf7f0|Herseta Ísraelsmanna á svæðinu}} }} {{left|1={{Legend|#FFFF00|Svæði rýmt af vígamönnum}} }} {{left|1={{legend-line|red dashed 2px|Árásarsvæði stríðsins }} }} {{left|1={{legend-line|blue dashed 2px|Rýmingarsvæði Ísraelsmanna }} }} | place = [[Gasaströndin]], [[Ísrael]] | date = [[7. október]] [[2023]] <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2023|10|7}}) | combatant1 = {{ISR}} [[Ísrael]] | combatant2 = {{Hamas}} [[Hamas]] <br> [[Íslamska Jihad hreyfingin í Palestínu]] (PIJ)<br> [[Frelsisbandalag Palestínu]] (PFLP)<br> [[Lýðræðislegt frelsisbandalag Palestínu]] (DFLP)<br> [[Bandalag Palestínskra mótstöðudeilda]] (PRC)<br> [[Aðalstjórn Frelsisbandalags Palestínu]] (PFLP-GC)<br> [[Ljónshreiðrið]] (Arin Al-Usud)<br> '''Aðrir hópar:''' <br> [[Hizbollah]] <br> [[Hútí-fylkingin]] <br> [[Jamaa Islamiya]] <br> [[Amal-hreyfingin]] | commander1 = {{ISR}} [[Benjamín Netanjahú]] <br> {{ISR}} [[Yoav Gallant]] <br> {{ISR}} [[Herzi Halevi]] <br> {{ISR}} [[Yaron Finkelman]] <br> {{ISR}} [[Tomer Bar]] | commander2 = {{Hamas}} [[Khaled Mashal]] <br> {{Hamas}} [[Khalil al-Hayya]] <br> {{Hamas}} [[Yahya Sinwar]][[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Ismail Haniyeh]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Mohammed Sinwar]] <br> {{Hamas}} [[Saleh al-Arouri]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Mohammed Deif]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Marwan Issa]] [[Aftaka|'''X''']] | casualties1 = {{small|949 óbreyttir borgarar látnir <br> 885 í herskyldu látnir <br> 13.572+ særðir (frá og með 22. Jan 2024) <br> 251 í haldi eða rænt}} | casualties2 = {{small|44.382+ látnir <br> Óbein dauðsföll líklega margfalt hærri <br> 6.000 - 10.000+ saknað <br> 105.142+ særðir <br> 16.300+ í haldi <br> 1.900.000 á flótta}} | strength1 = {{ISR}} 529.500 <br> {{USA}} 100 | strength2 = {{Hamas}} 20.000 - 40.000+ }} Snemma morguns þann [[7. október]] [[2023]], gerðu [[Hamas]]-samtökin og tengd samtök yfirgripsmikla árás gegn [[Ísrael]]. Á bilinu 2.500–5.000 eldflaugum var skotið á landið og um 1.000 vígamenn brutust gegnum landamæragirðingar á 27 mismunandi stöðum. Þeir þustu inn í landamæri Ísraels á pallbílum, mótorhjólum, gröfum og öðrum farartækjum og réðust á óbreytta borgara, hernaðar- og lögreglumannvirki.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67046750 How Hamas staged Israel lightning assault no-one thought possible] BBC, sótt 9. okt. 2023</ref> Ástæða árásanna var skýrð sem „vegna vanhelgunar á [[Al-Aqsa-moskan|Al-Aqsa-moskunni]] og dráp (á yfir 200) Palestínumönnum á Vesturbakkanum (á árinu 2023)“.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232474410d/hundrad-ara-saga-landnams-og-adskilnadar|title=Hundrað ára saga landnáms og aðskilnaðar - Vísir|last=Jónsdóttir|first=Hallgerður Kolbrún E.|date=2023-10-14|website=visir.is|language=is|access-date=2024-07-31}}</ref> Vígamennirnir rændu um 200 manns og fóru með yfir á Gasa-ströndina. 8. október var orðið ljóst af yfir 600 Ísraelsmenn lágu í valnum og 2.000 höfðu særst.<ref name=":0" /> Ísraelska leyniþjónustan var gagnrýnd fyrir að hafa ekki fengið upplýsingar um árásirnar.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-08-flokin-og-thaulskipulogd-aras-beint-fyrir-framan-nefid-a-israelsmonnum-393366 Flókin og þaulskipulögð árás beint fyrir framan nefið á Ísraelsmönnum] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael brást við með loftárásum á Gasa og jafnaði við jörðu byggingar, þar á meðal turn sem hafði verið notaður fyrir útvarpsútsendingar og var sagður geyma skrifstofur Hamas. Yfir 300 létust í árásum fyrsta sólarhringinn. Lokað var fyrir vatn og rafmagn til Gasa á öðrum degi átakanna og loftárásum haldið áfram af hendi Ísraels.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-09-loka-fyrir-rafmagn-og-vatn-til-ibua-gaza-393465 Loka fyrir rafmagn og vatn til íbúa Gaza] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael safnaði 300.000 manna herliði við landamæri Gasa<ref>[https://www.visir.is/g/20232473776d/inn-ras-virdist-yfir-vofandi Inn­rás virðist yfir­vofandi] Vísir, sótt 11. okt. 2023</ref> og sagði 1,1 milljón íbúa á norðurhluta svæðisins (Gaza-borg) að flýja suður.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-12-11-milljon-ibuum-a-gaza-sagt-ad-yfirgefa-heimili-sin-393832 1,1 milljón íbúum á Gaza sagt að yfirgefa heimili sín] Rúv, sótt 13. okt. 2023 </ref> Átökin breiddust út á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkann]] og við landamæri Ísraels og [[Líbanon]]s þar sem eldflaugum var skotið. Mannfall var á báðum svæðum.<ref>{{Cite web|url=https://www.aljazeera.com/news/2023/10/8/israel-hezbollah-exchange-fire-raising-regional-tensions|title=Israel, Hezbollah exchange fire, raising regional tensions|website=Al Jazeera|language=en|access-date=2024-07-31}}</ref> == Tímalína == === 2023 === * Þann [[17. október]] var spítali sprengdur í suðurhluta Gasa-borgar með þeim afleiðingum að um 500 manns létust. Ísraelsher neitaði sök og rakti sprenginguna til íslamskra vígasamtaka sem áttu að hafa sett af stað misheppnað skot.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-67147059 BBC News - Panic and confusion at scene of Gaza hospital blast] BBC, sótt 19/10 2023</ref> * Í byrjun desember hafði Ísraelsher eyðilagt yfir 100.000 byggingar á Gasa. Herinn gerði loftárásir á suður-Gasa, Khan Yunis og Rafah og réðst síðar þar inn.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67565872 Nearly 100,000 Gaza buildings may be damaged, satellite images show] BBC, sótt 4/12 2023</ref> === 2024 === * Í apríl hafði Ísraelsher drepið nær 200 hjálparstarfsmenn sem dreifðu matvælum til flóttamanna. Árásirnar voru gagnrýndar harðlegar og sagðar sumar gerðar af ásettu ráði.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-68727828 World Central Kitchen founder says Israel targeted staff car by car] BBC, sótt 4. apríl 2024 </ref> * Þann [[22. júlí]] týndu tveir gíslar lífi í haldi Hamas-samtakanna í tilkynningu Ísraelsku réttindasamtakanna ''Hostages and Missing Families Forum''.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418155|title=Tveir gíslar drepnir í haldi Hamas - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|date=2024-07-22|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> * Þann [[31. júlí]] lést [[Ismail Haniyeh]], stjórnmálaleiðtogi Hamas-samtakanna, í loftárás í [[Teheran|Tehran]], höfuðborg [[Íran|Írans]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418716|title=Stjórnmálaleiðtogi Hamas drepinn - RÚV.is|last=Karlsson|first=Ari Páll|date=2024-07-31|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> * Þann [[10. ágúst]] hæfðu þrjú flugskeyti ísraelska hersins skólabyggingu í Al-Sahaba-hverfinu sem drápu á bilinu 90–100 óbreytta borgara, og 18 hið minnsta, að sögn yfirvalda á Gaza sem lýstu atvikinu sem hræðilegu fjöldamorði. Ísraelski herinn sagðist aftur á móti hafa fellt vígamenn Hamas-samtakanna sem földu í fólginni stjórnstöð samtakanna í skólanum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/419304|title=Að minnsta kosti 90 drepin í árás á skóla í Gaza-borg - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2024-08-10|website=RÚV|access-date=2024-08-10}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2023]] [[Flokkur:Saga Ísraels]] [[Flokkur:Saga Palestínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 0djh13425hyrqagel8kpqeeub1xujnc Þéttbýliskjarnar á Íslandi 0 178165 1889738 1844632 2024-11-30T17:00:13Z DoctorHver 2456 1889738 wikitext text/x-wiki Þetta er listi yfir þá þéttbýliskjarna sem til heyra [[Sveitarfélög á Íslandi|íslenskum sveitarfélögum]]. <ref>https://hagstofa.is/talnaefni/ibuar/mannfjoldi/sveitarfelog-og-byggdakjarnar/ </ref> {| class="wikitable sortable" |- ! class=unsortable | ! Nafn ! Þéttbýliskjarnar ! Númer ! Landshluti |- | 1 || [[Reykjavík]]urborg || Reykjavík <br /> [[Kjalarnes]] || 0000 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 2 || [[Kópavogur]] || Kópavogur || 1000 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 3 || [[Hafnarfjörður]] ||Hafnarfjörður || 1400 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 4 || [[Akureyrarbær]] || Akureyri <br /> Hrísey <br /> Grímsey || 6000 || [[Norðurland eystra]] |- | 5 || [[Reykjanesbær]] || Keflavík <br /> Njarðvík <br /> Ásbrú <br /> Hafnir <br /> || 2000 || [[Suðurnes]] |- | 6 || [[Garðabær]] || Garðabær <br />Álftanes || 1300 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 7 || [[Mosfellsbær]] || Mosfellsbær || 1604 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 8 || [[Árborg]] || Selfoss <br /> Eyrarbakki <br /> Stokkseyri <br /> || 8200 || [[Suðurland]] |- | 9 || [[Akraneskaupstaður]] ||Akranes || 3000 || [[Vesturland]] |- | 10 || [[Fjarðabyggð]] ||Neskaupstaður <br /> Eskifjörður <br /> Reyðarfjörður <br /> Fáskrúðsfjörður <br /> Stöðvarfjörður <br /> Breiðdalur || 7300 || [[Austurland]] |- | 11 || [[Seltjarnarnesbær]] || Seltjarnarnes || 1100 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 12 || [[Vestmannaeyjabær]] || Vestmannaeyjar || 8000 || [[Suðurland]] |- | 13 || [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Skagafjörður]] ||Sauðárkrókur <br /> Hofsós <br /> Varmahlíð <br /> Hólar <br /> || 5200 || [[Norðurland vestra]] |- | 14 || [[Borgarbyggð]] ||Borgarnes <br /> Bifröst <br /> Hvanneyri <br /> Kleppjárnsreykir <br /> Reykholt <br /> || 3609 || [[Vesturland]] |- | 15 || [[Ísafjarðarbær]] || Ísafjörður <br /> Þingeyri <br /> Suðureyri <br /> Flateyri <br /> Hnífsdalur <br /> || 4200 || [[Vestfirðir]] |- | 16 || [[Fljótsdalshérað]] || Egilsstaðir <br /> Fellabær <br /> Hallormsstaður <br /> Eiðar <br /> || 7620 || [[Austurland]] |- |17 |[[Suðurnesjabær]] || Sandgerði<br /> Garður |2510 |[[Suðurnes]] |- | 18 || [[Grindavíkurbær]] || Grindavík || 2300 || [[Suðurnes]] |- | 19 || [[Norðurþing]] ||Húsavík <br /> Kópasker <br /> Raufarhöfn <br /> || 6100 || [[Norðurland eystra]] |- | 20 ||[[Hveragerði]] || Hveragerði || 8716 || [[Suðurland]] |- | 21 ||[[Sveitarfélagið Hornafjörður]] ||Höfn <br /> Nes (Nesjahverfi) || 7708 || [[Austurland]] |- | 22 || [[Sveitarfélagið Ölfus]] ||Þorlákshöfn <br /> Árbæjarhverfi || 8717 || [[Suðurland]] |- | 23 || [[Fjallabyggð]] || Siglufjörður <br /> Ólafsfjörður || 6250 || [[Norðurland eystra]] |- | 24 || [[Dalvíkurbyggð]] ||Dalvík <br /> Hauganes <br /> Litli-Árskógssandur || 6400 || [[Norðurland eystra]] |- | 25 || [[Rangárþing eystra]] ||Hvolsvöllur <br /> Skógar <br /> || 8613 || [[Suðurland]] |- | 26 || [[Snæfellsbær]] || Ólafsvík <br /> Hellissandur<br /> Rif <br /> || 3714 || [[Vesturland]] |- | 27 || [[Rangárþing ytra]] || Hella <br /> Rauðalækur <br /> Þykkvibær <br /> || 8614 || [[Suðurland]] |- | 28 ||[[Sveitarfélagið Vogar]] ||Vogar || 2506 || [[Suðurnes]] |- | 29 || [[Húnaþing vestra]] ||Hvammstangi <br /> Laugarbakki <br /> || 5508 || [[Norðurland vestra]] |- | 30 || [[Stykkishólmsbær]] ||Stykkishólmur || 3711 || [[Vesturland]] |- | 31 || [[Bláskógabyggð]] ||Reykholt <br /> Laugarvatn <br /> Laugarás <br /> || 8721 || [[Suðurland]] |- | 32 || [[Vesturbyggð]] || Patreksfjörður <br /> Bíldudalur <br /> Krossholt <br /> || 4607 || [[Vestfirðir]] |- | 33 || [[Eyjafjarðarsveit]] || Hrafnagil <br /> Kristnes || 6513 || [[Norðurland eystra]] |- | 34 || [[Þingeyjarsveit]] ||Laugar || 6612 || [[Norðurland eystra]] |- | 35 || [[Bolungarvík]] ||Bolungarvík || 4100 || [[Vestfirðir]] |- | 36 || [[Blönduós]] ||Blönduós || 5604 || [[Norðurland vestra]] |- | 37 ||[[Grundarfjörður|Grundarfjarðarbær]] ||Grundarfjörður || 3709 || [[Vesturland]] |- | 38 ||[[Hrunamannahreppur]] ||Flúðir || 8710 || [[Suðurland]] |- | 39 || [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur]] || Árnes <br /> Brautarholt || 8720 || [[Suðurland]] |- | 40 || [[Seyðisfjarðarkaupstaður]] ||Seyðisfjörður || 7000 || [[Austurland]] |- | 41 || [[Dalabyggð]] ||Búðardalur || 3811 || [[Vesturland]] |- | 42 || [[Vopnafjarðarhreppur]] ||Vopnafjörður || 7502 || [[Austurland]] |- | 43 || [[Hvalfjarðarsveit]] || Melahverfi || 3511 || [[Vesturland]] |- | 44 || [[Flóahreppur]] || enginn || 8722 || [[Suðurland]] |- | 45 || [[Mýrdalshreppur]] ||Vík || 8508 || [[Suðurland]] |- | 46 || [[Hörgársveit]] || Lónsbakki <br/ > Hjalteyri || 6514 || [[Norðurland eystra]] |- | 47 || [[Skaftárhreppur]] ||Kirkjubæjarklaustur || 8509 || [[Suðurland]] |- | 48 || [[Skútustaðahreppur]] || Reykjahlíð || 6607 || [[Norðurland eystra]] |- | 49 || [[Svalbarðsstrandarhreppur]] ||Svalbarðseyri || 6601 || [[Norðurland eystra]] |- | 50 || [[Sveitarfélagið Skagaströnd]] || Skagaströnd || 5609 || [[Norðurland vestra]] |- | 51 || [[Langanesbyggð]] || Þórshöfn <br/ > Bakkafjörður <br/ > || 6709 || [[Norðurland eystra]] |- | 52 || [[Grímsnes- og Grafningshreppur]] ||Sólheimar <br/ > Borg || 8719 || [[Suðurland]] |- | 53 || [[Djúpavogshreppur]] ||Djúpivogur || 7617 || [[Austurland]] |- | 54 || [[Strandabyggð]] ||Hólmavík || 4911 || [[Vestfirðir]] |- | 55 || [[Húnavatnshreppur]] || enginn || 5612 || [[Norðurland vestra]] |- | 56 || [[Grýtubakkahreppur]] ||Grenivík || 6602 || [[Norðurland eystra]] |- | 57 || [[Reykhólahreppur]] || Reykhólar <br/ > Króksfjarðarnes || 4502 || [[Vestfirðir]] |- | 58 || [[Ásahreppur]] || enginn || 8610 || [[Suðurland]] |- | 59 || [[Tálknafjarðarhreppur]] ||Tálknafjörður || 4604 || [[Vestfirðir]] |- | 60 || [[Kjósarhreppur]] || enginn || 1606 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |- | 61 || [[Súðavíkurhreppur]] || Súðavík || 4803 || [[Vestfirðir]] |- | 62 || [[Akrahreppur]] || enginn || 5706 || [[Norðurland vestra]] |- | 63 || [[Eyja- og Miklaholtshreppur]] || enginn || 3713 || [[Vesturland]] |- | 64 || [[Kaldrananeshreppur]] ||Drangsnes || 4902 || [[Vestfirðir]] |- | 65 || [[Borgarfjarðarhreppur]] || Borgarfjörður eystri || 7509 || [[Austurland]] |- | 66 || [[Skagabyggð]] || enginn || 5611 || [[Norðurland vestra]] |- | 68 || [[Fljótsdalshreppur]] || enginn || 7505 || [[Austurland]] |- | 69 || [[Tjörneshreppur]] || enginn || 6611 || [[Norðurland eystra]] |- | 70 || [[Skorradalshreppur]] || enginn || 3506 || [[Vesturland]] |- | 71 || [[Árneshreppur]] || enginn || 4901 || [[Vestfirðir]] |- | |} [[Flokkur:Ísland]] hhtl6enqgcdg799ksq1wusryq8bx3hu Gamla testamentið 0 181229 1889788 1868137 2024-12-01T00:19:06Z Akigka 183 1889788 wikitext text/x-wiki '''Gamla testamentið''' er fyrri hluti [[Biblían|Biblíu]] [[kristni|kristinna]] manna. Það er að mestu leyti byggt á 24 bókum [[hebreska biblían|hebresku biblíunnar]], sem eru safn fornra trúarrita [[Ísraelsmenn|Ísraelsmanna]] á [[hebreska|hebresku]] og [[arameíska|arameísku]]. Hinn hluti kristnu biblíunnar er [[Nýja testamentið]], ritað á grísku. Rit Gamla testamentisins eru rituð af ólíkum höfundum yfir margar aldir. Samkvæmt kristinni hefð er ritunum skipt í fjóra hluta: [[Fimmbókaritið]] samsvarar Torah í hebresku biblíunni, [[söguritin]] fjalla um sögu Ísraelsmanna frá [[hernám Kananslands|hernámi Kananslands]] til [[útlegðin í Babýlon|útlegðarinnar í Babýlon]], [[spekiritin]] fjalla um hið góða og hið illa í heiminum, og [[spámennirnir]] fjalla um afleiðingar þess að snúa sér frá guði. Bækur Gamla testamentisins og röðin sem þær koma fyrir í eru mismunandi eftir kristnum söfnuðum. Í [[Austurkirkjan|Austurkirkjunni]] eru bækurnar allt að 49 talsins meðan [[kaþólsk trú|kaþólska kirkjan]] er með 46 bækur. [[Mótmælendatrú|Mótmælendur]] eru oftast með 39 bækur. Þær 39 bækur sem eru nær alltaf viðurkenndar, eru 24 bækur hebresku biblíunnar með nokkrum breytingum og skiptingum texta (sem skýrir meiri fjölda). Þannig hefur [[Samúelsbók]], [[Konungabók]] og [[Esra-Nehemíabók]] verið skipt í tvennt, og [[minni spámennirnir]] tólf fengið hver sína bók. Aðrar bækur sem Austurkirkjan og Kaþólska kirkjan hafa með í sínum Biblíuútgáfum eru svokallaðar [[apókrýfar bækur]] sem voru í [[sjötíumannaþýðingin|sjötíumannaþýðingunni]] sem vísað er til í Nýja testamentinu, en aldrei alveg sömu bækurnar. Þegar mótmælendaguðfræðingar tóku að endurskoða og þýða Biblíuna á þjóðtungur á 16. öld var þessum ritum oft sleppt þar sem þau voru ekki formlegur hluti af hebresku biblíunni. Sum apókrýfu ritin voru þó með í [[Guðbrandsbiblía|Guðbrandsbiblíu]], fyrstu heildarþýðingu Biblíunnar á íslensku. Meðal þessara bóka eru [[Tóbítsbók]], [[Júdítarbók]], [[Speki Salómons]] o.fl. Flest apókrýf rit eru í Biblíu [[eþíópíska kirkjan|eþíópísku kirkjunnar]] ([[Tewahedo-biblían|Tewahedo-biblíunni]]) sem skiptist í alls 81 bók. {{stubbur}} {{Bækur Biblíunnar}} [[Flokkur:Gamla testamentið| ]] fsyfe4sqi6ajuo3poat105glifk7s3j Alþingiskosningar 2024 0 182253 1889735 1889728 2024-11-30T13:20:50Z Bjarki S 9 /* Skoðanakannanir */ 1889735 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi hefur ýmis úrræði til að bregðast við því. Ef veður er svo slæmt að að kjósendur komast ekki á kjörstað er hægt að fresta kosningunni í tilteknum kjördeildum, en það myndi þá jafnframt fresta talningu atkvæða um allt land þar sem hún má ekki hefjast fyrr en öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Þegar kemur að talningu er jafnframt möguleiki að yfirkjörstjórn myndi umdæmiskjörstjórnir sem fari með framkvæmd talningar á smærri afmörkuðum svæðum. Sérstaklega var minnst á þann möguleika að mynda umdæmiskjörstjórnir fyrir norðanverða og sunnanverða [[Vestfirðir|Vestfirði]] innan [[Norðvesturkjördæmi]]s.<ref>{{Cite news|title=Leiðindaveður gæti tafið niðurstöður kosninga|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-25-leidindavedur-gaeti-tafid-nidurstodur-kosninga-428731|date=25. nóvember 2024|work=RÚV}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakapprðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem að fulltrúar flokkanna átu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] ps5an5ck3khkj7mra4d3s7tjutdcgy4 1889736 1889735 2024-11-30T13:22:33Z Bjarki S 9 /* Úrslit kosninganna */ 1889736 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi hefur ýmis úrræði til að bregðast við því. Ef veður er svo slæmt að að kjósendur komast ekki á kjörstað er hægt að fresta kosningunni í tilteknum kjördeildum, en það myndi þá jafnframt fresta talningu atkvæða um allt land þar sem hún má ekki hefjast fyrr en öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Þegar kemur að talningu er jafnframt möguleiki að yfirkjörstjórn myndi umdæmiskjörstjórnir sem fari með framkvæmd talningar á smærri afmörkuðum svæðum. Sérstaklega var minnst á þann möguleika að mynda umdæmiskjörstjórnir fyrir norðanverða og sunnanverða [[Vestfirðir|Vestfirði]] innan [[Norðvesturkjördæmi]]s.<ref>{{Cite news|title=Leiðindaveður gæti tafið niðurstöður kosninga|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-25-leidindavedur-gaeti-tafid-nidurstodur-kosninga-428731|date=25. nóvember 2024|work=RÚV}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|50x50dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakapprðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem að fulltrúar flokkanna átu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] njqg09lqv0c3cgf4hm88l42hhdc03yj 1889737 1889736 2024-11-30T15:04:47Z Bjarki S 9 /* Yfirlit framboða */ 1889737 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi hefur ýmis úrræði til að bregðast við því. Ef veður er svo slæmt að að kjósendur komast ekki á kjörstað er hægt að fresta kosningunni í tilteknum kjördeildum, en það myndi þá jafnframt fresta talningu atkvæða um allt land þar sem hún má ekki hefjast fyrr en öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Þegar kemur að talningu er jafnframt möguleiki að yfirkjörstjórn myndi umdæmiskjörstjórnir sem fari með framkvæmd talningar á smærri afmörkuðum svæðum. Sérstaklega var minnst á þann möguleika að mynda umdæmiskjörstjórnir fyrir norðanverða og sunnanverða [[Vestfirðir|Vestfirði]] innan [[Norðvesturkjördæmi]]s.<ref>{{Cite news|title=Leiðindaveður gæti tafið niðurstöður kosninga|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-25-leidindavedur-gaeti-tafid-nidurstodur-kosninga-428731|date=25. nóvember 2024|work=RÚV}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakapprðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem að fulltrúar flokkanna átu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] pz0s372dwoal12c2lkk1bvzlloqroat 1889799 1889737 2024-12-01T06:32:35Z Bjarki S 9 /* Fjölmiðlaumfjöllun */ 1889799 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' munu fara fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi hefur ýmis úrræði til að bregðast við því. Ef veður er svo slæmt að að kjósendur komast ekki á kjörstað er hægt að fresta kosningunni í tilteknum kjördeildum, en það myndi þá jafnframt fresta talningu atkvæða um allt land þar sem hún má ekki hefjast fyrr en öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Þegar kemur að talningu er jafnframt möguleiki að yfirkjörstjórn myndi umdæmiskjörstjórnir sem fari með framkvæmd talningar á smærri afmörkuðum svæðum. Sérstaklega var minnst á þann möguleika að mynda umdæmiskjörstjórnir fyrir norðanverða og sunnanverða [[Vestfirðir|Vestfirði]] innan [[Norðvesturkjördæmi]]s.<ref>{{Cite news|title=Leiðindaveður gæti tafið niðurstöður kosninga|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-25-leidindavedur-gaeti-tafid-nidurstodur-kosninga-428731|date=25. nóvember 2024|work=RÚV}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök verða í framboði; þeir átta flokkar sem að eiga nú þegar sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakappræðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem fulltrúar flokkanna öttu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] mjj1bkhz697rgvpkmrscwr9797t1amf 1889800 1889799 2024-12-01T06:57:04Z Bjarki S 9 1889800 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Hríðarveður var á [[Austurland]]i á kjördag og færð spilltist á fjallvegum en ekki kom til þess að fresta þyrfti kjörfundum. Björgunarsveitir aðstoðuðu við flutning atkvæða frá ýmsum byggðarlögum þar til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Þaðan var flogið með öll atkvæði af Austurlandi á talningarstað á [[Akureyri]].<ref>{{Cite news|title=Atkvæði Austfirðinga farin í loftið|url=https://austurfrett.is/frettir/atkvaedhi-austfirdhinga-farin-i-loftidh|date=1. desember 2024|work=Austurfrétt}}</ref> Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til að flytja atkvæði frá [[Höfn í Hornafirði|Höfn]] til talningarstaðar Suðurkjördæmis á [[Selfoss]]i vegna vonskuveðurs og ófærðar á þjóðveginum um suðausturland.<ref>{{Cite news|title=Þyrlan sækir kjörgögn á Höfn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/01/thyrlan_saekir_kjorgogn_a_hofn/|date=1. desember 2024|work=mbl.is}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök voru framboði; þeir átta flokkar sem áttu fyrir sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Framsóknarflokkurinn]] verður leiddur af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] verður áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hefur verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar svo að þau yrðu stærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hefur [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og gerir það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust um að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] mun leiða [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] mun bjóða fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem að leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] býður nú fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hefur leitt flokkinn frá upphafi og hann hingað til ekki átt aðild að stjórnarsamstarfi. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem að var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] munu bjóða fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum. Ef flokkurinn fær menn kjörna á þing í þetta skiptið verður hann sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hefur þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar hafa ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hefur umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hefur verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hefur [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] hefur verið sá stjórnmálamaður sem flestir treysta og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vilja sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar að formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem að fer fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] hafa misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem að leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem að er leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum er að takast á við ''uppgjörið'' eftir [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldurinn á Íslandi 2019-2023]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakappræðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem fulltrúar flokkanna öttu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] mjtjdjgze0rgfc8sytcwm2uy04j8apt 1889801 1889800 2024-12-01T07:15:33Z Bjarki S 9 /* Yfirlit framboða */ 1889801 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Hríðarveður var á [[Austurland]]i á kjördag og færð spilltist á fjallvegum en ekki kom til þess að fresta þyrfti kjörfundum. Björgunarsveitir aðstoðuðu við flutning atkvæða frá ýmsum byggðarlögum þar til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Þaðan var flogið með öll atkvæði af Austurlandi á talningarstað á [[Akureyri]].<ref>{{Cite news|title=Atkvæði Austfirðinga farin í loftið|url=https://austurfrett.is/frettir/atkvaedhi-austfirdhinga-farin-i-loftidh|date=1. desember 2024|work=Austurfrétt}}</ref> Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til að flytja atkvæði frá [[Höfn í Hornafirði|Höfn]] til talningarstaðar Suðurkjördæmis á [[Selfoss]]i vegna vonskuveðurs og ófærðar á þjóðveginum um suðausturland.<ref>{{Cite news|title=Þyrlan sækir kjörgögn á Höfn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/01/thyrlan_saekir_kjorgogn_a_hofn/|date=1. desember 2024|work=mbl.is}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök voru framboði; þeir átta flokkar sem áttu fyrir sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hafði verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar og tók að mælast sem næststærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hafði [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hafði setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hafði leitt flokkinn frá upphafi og gerði það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hafði verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust eftir því að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hafði leitt flokkinn í stjórnarandstöðu frá stofnun hans. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] buðu fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum og gátu því orðið sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hafði þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar höfðu ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hafði umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hafði [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] verið sá stjórnmálamaður sem flestir treystu og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vildu sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem fór fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] höfðu misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem var leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum var að fram færi uppgjör við aðgerðir stjórnvalda í [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldrinum]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakappræðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem fulltrúar flokkanna öttu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] st4e420gdhwepk45sqnqhc0a6hr7itm 1889802 1889801 2024-12-01T09:00:54Z Bjarki S 9 /* Úrslit kosninganna */ 1889802 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Hríðarveður var á [[Austurland]]i á kjördag og færð spilltist á fjallvegum en ekki kom til þess að fresta þyrfti kjörfundum. Björgunarsveitir aðstoðuðu við flutning atkvæða frá ýmsum byggðarlögum þar til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Þaðan var flogið með öll atkvæði af Austurlandi á talningarstað á [[Akureyri]].<ref>{{Cite news|title=Atkvæði Austfirðinga farin í loftið|url=https://austurfrett.is/frettir/atkvaedhi-austfirdhinga-farin-i-loftidh|date=1. desember 2024|work=Austurfrétt}}</ref> Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til að flytja atkvæði frá [[Höfn í Hornafirði|Höfn]] til talningarstaðar Suðurkjördæmis á [[Selfoss]]i vegna vonskuveðurs og ófærðar á þjóðveginum um suðausturland.<ref>{{Cite news|title=Þyrlan sækir kjörgögn á Höfn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/01/thyrlan_saekir_kjorgogn_a_hofn/|date=1. desember 2024|work=mbl.is}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök voru framboði; þeir átta flokkar sem áttu fyrir sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hafði verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar og tók að mælast sem næststærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hafði [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hafði setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hafði leitt flokkinn frá upphafi og gerði það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hafði verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust eftir því að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hafði leitt flokkinn í stjórnarandstöðu frá stofnun hans. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] buðu fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum og gátu því orðið sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hafði þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar höfðu ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hafði umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hafði [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] verið sá stjórnmálamaður sem flestir treystu og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vildu sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem fór fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] höfðu misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem var leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum var að fram færi uppgjör við aðgerðir stjórnvalda í [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldrinum]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakappræðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem fulltrúar flokkanna öttu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} === Úrslit í einstökum kjördæmum === {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Hlutfallslegt fylgi (%) |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] !style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! style="width:40px;"| <small>aðrir</small> |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| ! style="background:#999999;"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] ! style="background:#F6CDCF;"| 26,1 | 17,4 | 16,3 | 11,9 | 8,9 | 4,0 | 15,3 |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] ! style="background:#F6CDCF;"| 22.9 | 17,6 | 17,7 | 13,5 | 10,5 | 4,4 | 13,4 |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] | | | | | | | |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | | | | | | | |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | | | | | | | |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | 17,3 | 19,6 | 11,2 ! style="background:#ffdf8c;" | 20,0 | 13,6 | 12,0 | 6,3 |- |} {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Þingsæti |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] | | | | | | |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] | | | | | | |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] | | | | | | |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | | | | | | |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | | | | | | |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | | | | | | |- |} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] enq9c2jwi8urjarxuiq9skegryfs87q 1889806 1889802 2024-12-01T10:39:09Z Bjarki S 9 /* Úrslit í einstökum kjördæmum */ 1889806 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Hríðarveður var á [[Austurland]]i á kjördag og færð spilltist á fjallvegum en ekki kom til þess að fresta þyrfti kjörfundum. Björgunarsveitir aðstoðuðu við flutning atkvæða frá ýmsum byggðarlögum þar til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Þaðan var flogið með öll atkvæði af Austurlandi á talningarstað á [[Akureyri]].<ref>{{Cite news|title=Atkvæði Austfirðinga farin í loftið|url=https://austurfrett.is/frettir/atkvaedhi-austfirdhinga-farin-i-loftidh|date=1. desember 2024|work=Austurfrétt}}</ref> Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til að flytja atkvæði frá [[Höfn í Hornafirði|Höfn]] til talningarstaðar Suðurkjördæmis á [[Selfoss]]i vegna vonskuveðurs og ófærðar á þjóðveginum um suðausturland.<ref>{{Cite news|title=Þyrlan sækir kjörgögn á Höfn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/01/thyrlan_saekir_kjorgogn_a_hofn/|date=1. desember 2024|work=mbl.is}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök voru framboði; þeir átta flokkar sem áttu fyrir sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hafði verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar og tók að mælast sem næststærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hafði [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hafði setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hafði leitt flokkinn frá upphafi og gerði það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hafði verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust eftir því að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hafði leitt flokkinn í stjórnarandstöðu frá stofnun hans. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] buðu fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum og gátu því orðið sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hafði þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar höfðu ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hafði umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hafði [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] verið sá stjórnmálamaður sem flestir treystu og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vildu sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem fór fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] höfðu misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem var leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum var að fram færi uppgjör við aðgerðir stjórnvalda í [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldrinum]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakappræðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem fulltrúar flokkanna öttu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} === Úrslit í einstökum kjördæmum === {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Hlutfallslegt fylgi (%) |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] !style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! style="width:40px;"| <small>aðrir</small> |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| ! style="background:#999999;"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] ! style="background:#F6CDCF;"| 26,1 | 17,4 | 16,3 | 11,9 | 8,9 | 4,0 | 15,3 |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] ! style="background:#F6CDCF;"| 22.9 | 17,6 | 17,7 | 13,5 | 10,5 | 4,4 | 13,4 |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] | | | | | | | |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | | | | | | | |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] ! style="background:#F6CDCF;"| 21,3 | 15,0 | 9,4 | 14,3 | 15,7 | 14,2 | 10,2 |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | 17,3 | 19,6 | 11,2 ! style="background:#ffdf8c;" | 20,0 | 13,6 | 12,0 | 6,3 |- |} {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Þingsæti |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] | | | | | | |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] | | | | | | |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] | | | | | | |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | | | | | | |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | | | | | | |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | | | | | | |- |} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] 99iifur8x1rynndx912h4731by5w0y9 1889807 1889806 2024-12-01T10:55:30Z Bjarki S 9 /* Úrslit í einstökum kjördæmum */ 1889807 wikitext text/x-wiki {{Líðandi stund}} {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2024 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = yes | previous_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | next_election =Í síðasta lagi 2028 | outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Fráfarandi þingmenn]] | elected_members = | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = | election_date = 30. nóvember 2024 | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | current_seats1 = 17 | last_election1 = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | current_seats2 = 13 | last_election2 = 13 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Svandís Svavarsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | current_seats3 = 7 | last_election3 = 8 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Kristrún Frostadóttir]] | percentage4 = 9,9 | current_seats4 = 6 | last_election4 = 6 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | current_seats5 = 5 | last_election5 = 6 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''Formannslaust framboð'' | percentage6 = 8,6 | current_seats6 = 6 | last_election6 = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | current_seats7 = 5 | last_election7 = 5 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | current_seats8 = 3 | last_election8 = 3 | map = | map_size = | map_caption = | title = ríkisstjórn | before_election = [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarni Benediktsson II]]<br> {{LB|B}}&nbsp;{{LB|D}} | before_image = File:Bjarni Benediktsson 2021.jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = | after_image = }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram þann [[30. nóvember]] [[2024]] eftir að [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra boðaði [[þingrof]] og baðst lausnar fyrir [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ráðuneyti sitt]] þann [[13. október]] [[2024]]. Kosningar hefðu annars farið fram í síðasta lagi [[27. september]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2024/10/09/ef-vid-naum-ekki-tokum-thessum-malum-strax-eftir-naestu-kosningar-tha-er-ekkert-vist-ad-thad-verdi-aftur-snuid/|title=Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið|date=2024-10-09|work=[[Dagblaðið Vísir]]|author=Ragna Gestsdóttir|language=is|access-date=2024-10-17|quote=''Núverandi kjörtímabilki lýkur haustið 2025, síðast var kosið til Alþingis 25. september 2021 og þyrftu næstu kosningar því að fara fram í síðasta lagi 27. september 2025.''}}</ref> Fráfarandi ríkisstjórn [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]] samanstóð af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hún tók við af [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] á miðju kjörtímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242554169d/bjarni-benediktsson-nyr-forsaetisradherra|title=Bjarni Bene­dikts­son nýr for­sætis­ráð­herra|author=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|date=2024-09-04|work=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Samstarf þessara flokka í ríkisstjórn hófst fyrst eftir [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosingarnar 2017]] og varði í rúm sjö ár, lengur en nokkurt þriggja flokka stjórnarsamstarf fram að þessu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/3ja-flokka-stjorn-ekki-setid-heilt-kjortimabil|title=3ja flokka stjórn ekki setið heilt kjörtímabil - RÚV.is|date=2017-11-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Erfiðleikar í samstarfi flokkanna urðu æ meira áberandi eftir því sem leið á seinna kjörtímabil samstarfsins, sérstaklega í málefnum útlendinga og orkumálum. Sérstaklega reyndi svo á stjórnarsamstarfið í máli sem varðaði [[Mál Yazans Tamimi|brottvísun palestínskrar fjölskyldu]] í [[september]] [[2024]] þar sem ráðherrar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] voru ósammála um réttmæti afskipta ráðherra í málinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enntha-i-toluverdu-ovissuastandi-um-framvinduna-|title=Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna|authort=Elín Margrét Böðvarsdóttir|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á landsfundi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í [[október]] [[2024]] var samþykkt ályktun um að slíta ætti samstarfinu og stefna að kosningum um vorið [[2025]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242631016d/sam-thykktu-a-lyktun-og-stefna-ad-kosningum-i-vor|title=Sam­þykktu á­lyktun og stefna að kosningum í vor|author=Sólrún Dögg Jósefsdóttir|date=2024-06-10|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-06}}</ref> [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti hins vegar yfir endalokum stjórnarsamtarfsins á blaðamannafundi [[13. október]] og gekk á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þann [[14. október]] til að leita samþykkis forseta á þingrofi og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt daginn eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-13-sjalfstaedisflokkur-slitur-rikisstjornarsamstarfinu-bjarni-vill-kosningar-30-november-424511|title=Sjálfstæðisflokkur slítur ríkisstjórnarsamstarfinu – Bjarni vill kosningar 30. nóvember|author1=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|author2=Ástrós Signýjardóttir|date=2024-10-13|website=RÚV|access-date=2024-10-13|author3=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635456d/bodar-bjarna-a-sinn-fund-klukkan-fjogur|title=Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Jón Þór Stefánsson|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> [[Halla Tómasdóttir]], forseti Íslands lagði til að [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|fráfarandi ríkisstjórn]] myndi skipa starfstjórn og starfa því áfram þar til ný stjórn er mynduð eftir kosningar, en [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] neituðu að taka þátt í slíkri starfstjórn og hættu því þáttöku í ríkisstjórninni þann [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242635681d/taka-ekki-thatt-i-starfsstjorn|title=Taka ekki þátt í starfsstjórn - Vísir|author=Árni Sæberg|date=2024-10-15|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-15}}</ref> ==Framkvæmd== Í kosningunum verður kosið um 63 þingsæti á [[Alþingi]] og notast er við [[hlutfallskosning]]u í sex [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]]. 54 þingsætum er úthlutað í kjördæmunum samkvæmt niðurstöðum í þeim en 9 þingsæti eru [[jöfnunarsæti]] sem úthlutað er samkvæmt niðurstöðum á landsvísu. Stjórnmálasamtök þurfa að ná 5% fylgi á landsvísu til að fá úthlutað jöfnunarsætum.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021112.html|title=112/2021: Kosningalög|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Fjöldi þingsæta á Alþingi og kjördæmaskipan er óbreytt frá [[Alþingiskosningar 2021|síðustu kosningum]] en eitt þingsæti mun nú flytjast frá [[Norðvesturkjördæmi]] til [[Suðvesturkjördæmi]]s vegna reglu um að kjósendur á kjörskrá að baki hverju þingsæti megi ekki ekki vera meira en tvöfalt fleiri í einu kjördæmi en einhverju hinna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-thingsaetum-faekkar-i-nordvesturkjordaemi-425035|title=Þingsætum fækkar í Norðvesturkjördæmi - RÚV.is|last=Isabel Alejandra Diaz|first=|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Samkvæmt kosningalögum eiga alþingiskosningar að fara fram í síðasta lagi þegar að fjögurra ára kjörtímabili lýkur en lok kjörtímabils miðast við sama vikudag í mánuði, talið frá mánaðarmótum. Þar sem [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnar 2021]] fóru fram á fjórða laugardegi [[September|septembermánaðar]] þurftu þessar kosningar að fara fram í síðasta lagi þann [[27. september]] [[2025]], en í kjölfar stjórnarslita [[13. október]] [[2024]] var þeim flýtt til [[30. nóvember]] 2024 skv. tillögu forsætisráðherra en áður hafði landsfundur [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] ályktað um að kjósa skyldi um vorið [[2025]]. Óvenjulegt er að alþingiskosningar fari fram svo seint á árinu, þær hafa aðeins einu sinni farið fram síðar en það var [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]].<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|title=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Framboðsfrestur var til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn [[31. október]] og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst [[7. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://island.is/s/landskjorstjorn/frett/kosningar-til-althingis|title=Kosningar til Alþingis|date=2024-10-18|publisher=Landskjörstjórn}}</ref> Kjósendur á kjörskrá eru 268.422 og hefur fjölgað um tæp 14 þúsund frá síðustu kosningum.<ref>{{Cite web|url=https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/01/Talnaefni-adgengilegt-um-fjolda-a-kjorskra-vegna-althingiskosninga-30.-november-nk/|title=Talnaefni aðgengilegt um fjölda á kjörskrá vegna alþingiskosninga|date=2024-11-01|website=Þjóðskrá|access-date=2024-11-03}}</ref> Veðurspár í aðdraganda kosninganna bentu til þess að veður á kjördag gæti orðið þannig að það raskaði framkvæmd kosninganna og talningu atkvæða, sér í lagi í landsbyggðarkjördæmunum þar sem víða þarf að ferðast með atkvæði um langan veg á talningarstað. Hríðarveður var á [[Austurland]]i á kjördag og færð spilltist á fjallvegum en ekki kom til þess að fresta þyrfti kjörfundum. Björgunarsveitir aðstoðuðu við flutning atkvæða frá ýmsum byggðarlögum þar til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Þaðan var flogið með öll atkvæði af Austurlandi á talningarstað á [[Akureyri]].<ref>{{Cite news|title=Atkvæði Austfirðinga farin í loftið|url=https://austurfrett.is/frettir/atkvaedhi-austfirdhinga-farin-i-loftidh|date=1. desember 2024|work=Austurfrétt}}</ref> Þyrla Landhelgisgæslunnar var fengin til að flytja atkvæði frá [[Höfn í Hornafirði|Höfn]] til talningarstaðar Suðurkjördæmis á [[Selfoss]]i vegna vonskuveðurs og ófærðar á þjóðveginum um suðausturland.<ref>{{Cite news|title=Þyrlan sækir kjörgögn á Höfn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/01/thyrlan_saekir_kjorgogn_a_hofn/|date=1. desember 2024|work=mbl.is}}</ref> == Framboð == Ellefu stjórnmálasamtök voru framboði; þeir átta flokkar sem áttu fyrir sæti á [[Alþingi]] ásamt [[Sósíalistaflokkur Íslands|Sósíalistaflokki Íslands]], [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokknum]]<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-16-flokkarnir-thurfa-ad-finna-thusund-manns-med-oflekkad-mannord-sem-ekki-eru-haestarettardomarar-424820|title=Flokkarnir þurfa að finna þúsund manns með óflekkað mannorð sem ekki eru hæstaréttardómarar|author=Freyr Gígja Gunnarsson|date=2024-10-16|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> og [[Ábyrg framtíð|Ábyrgri framtíð]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Nýr stjórnmálaflokkur [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stefndi að framboði en hætti við.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-graeningjar-vilja-inn-a-thing-425195|title=Græningjar vilja inn á þing|date=2024-10-20|publisher=RÚV}}</ref> [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var með skráðan listabókstaf en ákvað að bjóða ekki fram.<ref>Sjá [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=f9e7b74a-ebc8-428d-83a4-64608bed1a35 auglýsingu 225/2022] í B-deild stjórnatíðinda. Önnur stjórnmálasamtök en þar eru tilgreind þurfa að sækja um listabókstaf til dómsmálaráðuneytis, sbr. 2. mgr. 2.gr.k í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006].</ref> Þrjú formannaskipti áttu sér stað hjá flokkunum á kjörtímabilinu. [[Kristrún Frostadóttir]] tók við af [[Logi Már Einarsson|Loga Einarssyni]] sem formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[október]] [[2022]] og [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] tók við sem formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] af [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] í [[apríl]] [[2024]] í kjölfar afsagnar hennar þar sem hún bauð sig fram til embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]] í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningum sama ár]]. [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í flokknum og var [[Svandís Svavarsdóttir]] kjörin formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] á landsfundi flokksins í byrjun október. Í [[ágúst]] [[2024]] sagðist [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] íhuga að hætta sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] fyrir kosningarnar, en í [[október]] [[2024]] tilkynnti hann að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum eftir að stjórninni var slitið.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-31-bjarni-ihugar-stodu-sina-fram-ad-landsfundi-420885|title=Bjarni íhugar stöðu sína fram að landsfundi - RÚV.is|author=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|date=2024-08-31|website=RÚV|access-date=2024-08-31}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634287d/bjarni-bodar-til-blada-manna-fundar|title=Ríkis­stjórnin sprungin - Vísir|author=Ólafur Björn Sverrisson|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-13}}</ref> Þar sem skammur fyrirvari gafst fyrir kosningarnar fóru flest framboðin þá leið að stilla upp á framboðslista sína. Einungis Píratar héldu [[prófkjör]] með þátttöku almennra félagsmanna en hjá Sjálfstæðisflokknum var kosið um efstu sæti lista á kjördæmisþingum í fjórum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-19-piratar-i-profkjor-en-allir-hinir-stilla-upp-425147|title=Píratar í prófkjör en allir hinir stilla upp|date=2024-10-19|website=RÚV|access-date=2024-11-03}}</ref> Nokkuð var rætt um „frægðarvæðingu“ stjórnmála í tengslum við raðanir á lista þar sem dæmi voru um að þjóðþekktir einstaklingar væru settir í efstu sæti framboðslista þó að þeir hefðu ekki haft afskipti af stjórnmálum áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638279d/-ekki-god-throun-ad-flokkarnir-drosli-fraegu-folki-a-listana|title=„Ekki góð þróun“ að flokkarnir drösli frægu fólki á listana - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-10-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-11-ara-endurnyjunar-svifur-yfir-frambodslistum-427151|title=Ára endurnýjunar svífur yfir framboðslistum - RÚV.is|last=Þórisdóttir|first=Anna Lilja|date=2024-11-11|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ===Yfirlit framboða=== {| class="wikitable" ! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]] ! rowspan="2" | Flokkur ! colspan="2" rowspan="2" | Formaður ! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2021|2021]] ! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu |- ! Fylgi ! Þingsæti |- | [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D''' |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] | [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|75x75dp]] | [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | 24,4% | {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}} | {{hækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] frá {{LB|M}} |- |[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B''' |[[Framsóknarflokkurinn]] | [[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|75x75dp]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | 17,3% | {{Composition bar|13|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}} | |- |[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V''' |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]] | [[Mynd:Svandís Svavarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Svandís Svavarsdóttir]] |12,6% |{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}} | {{Lækkun}}[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|BJ]] til {{LB2|G|Græningjar (Ísland)|#7D9B77}} |- |[[Mynd:Samfylkingin_merki_2023.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S''' |[[Samfylkingin]] | [[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Kristrún Frostadóttir]] |9,9% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}} | |- style="height:3.9em" |[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F''' |[[Flokkur fólksins]] | [[Mynd:Inga Sæland 2021.jpg|75x75dp]] |[[Inga Sæland]] |8,8% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}} | {{lækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] til {{LB|M}} |- |[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P''' |[[Píratar]] | |''Formannslaust framboð'' |8,6% |{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}} | |- |[[Mynd:Viðreisn 2024.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C''' |[[Viðreisn]] | [[Mynd:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2021.jpg|75x75dp]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]] |8,3% |{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}} | |- |[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M''' |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | [[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|75x75dp]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]] |5,4% |{{Composition bar|3|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}} |{{lækkun}}[[Birgir Þórarinsson|BÞ]] til {{LB|D}}<br>{{hækkun}}[[Jakob Frímann Magnússon|JFM]] frá {{LB|F}} |- |[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J''' |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]] | |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna Magdalena<br>Mörtudóttir]] |4,1% |{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}} | |- |[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|center|frameless|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y''' |[[Ábyrg framtíð]] | |[[Jóhannes Loftsson]] |0,1% |{{Composition bar|0|63|#342659}} | |- |[[Mynd:Lýðræðisflokkurinn.png|75x75dp]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #04437F; color:white;" | '''L''' |[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] | |[[Arnar Þór Jónsson]] | colspan="2" | ''Ekki í framboði'' | |} ==== (B) Framsóknarflokkurinn ==== [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í kosningunum, rétt eins og í þremur síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn hefur verið þátttakandi í ríkisstjórn frá árinu [[2017]] og var eini stjórnarflokkurinn sem bætti við sig fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2021|2021]]. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum og oddvitar listanna voru allir þeir sömu og 2021 með þeirri undantekningu að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] ákvað að leiða ekki lista flokksins í [[Suðurkjördæmi]] heldur taka annað sæti listans. [[Halla Hrund Logadóttir]], [[orkumálastjóri]] og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandi]] leiðir listann í kjördæminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-18-sigurdur-ingi-laetur-hollu-hrund-eftir-fyrsta-saeti-i-sudurkjordaemi-425084|title=Sigurður Ingi lætur Höllu Hrund eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi - RÚV.is|last=Guðmundsdóttir|first=Ingibjörg Sara|date=2024-10-18|website=RÚV|access-date=2024-10-25}}</ref> Framsóknarflokkurinn hefur misst mjög mikið fylgi í skoðanakönnunum fyrir kosningarnar og mælst með sögulega lítið fylgi, jafnvel utan þings nokkrum sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22260/|title=Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi|author=Erla María Markúsdóttir|date=2024-07-02|website=[[Heimildin]]|access-date=2024-10-18}}</ref> ==== (C) Viðreisn ==== [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var áfram formaður [[Viðreisn|Viðreisnar]] í kosningununum.<ref name=":3">{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/36967/b0hdrj|titill=Silfrið - 9. september 2024 á RÚV}}</ref> Viðreisn hafði verið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og var fylgi flokksins í könnunum svipað niðurstöðu [[Alþingiskosningar 2021|kosninganna 2021]] framan af kjörtímabilinu, en tók verulega að rísa nokkrum vikum fyrir kosningar og tók að mælast sem næststærsti flokkurinn í könnunum viku fyrir kjördag. Í [[september]] [[2024]] gaf listamaðurinn, fyrrum borgarstjórinn og [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframbjóðandinn]] [[Jón Gnarr]] það út að hann hafði gengið til liðs við flokkinn og ætlaði að sækjast eftir að leiða lista í [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-26-jon-gnarr-til-vidreisnar-423162|title=Jón Gnarr til Viðreisnar|author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-09-26|website=RÚV|access-date=2024-09-28}}</ref> [[Hanna Katrín Friðriksson]], oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður sagði að Jón væri ekki fyrsti karlinn sem að gerir ráð fyrir rauða dreglinum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/|title=„Ekki fyrsti karlinn sem gerir ráð fyrir rauða dreglinum“|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Einnig gaf [[Pawel Bartoszek]] það út að hann sæktist eftir sæti á lista flokksins. Stillt var upp á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. Oddvitar á listum voru þeir sömu og 2021 nema í [[Norðvesturkjördæmi]] þar sem [[María Rut Kristinsdóttir]], aðstoðarmaður formanns flokksins, fékk fyrsta sætið og í [[Norðausturkjördæmi]] þar sem [[Ingvar Þóroddsson]], framhaldsskólakennari leiðir listann. Jón Gnarr fékk annað sætið í Reykjavík norður en Pawel Bartoszek annað sætið í Reykjavík suður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-thrir-listar-vidreisnar-kynntir-jon-gnarr-i-odru-saeti-i-reykjavik-425618|title=Þrír listar Viðreisnar kynntir: Jón Gnarr í öðru sæti í Reykjavík - RÚV.is|last=Harðarson|first=Birgir Þór|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ==== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið í ríkisstjórn í fimm kjörtímabil eða frá árinu [[2013]] og hafði [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] hefur verið formaður flokksins síðan [[2009]]. Bjarni varð forsætisráðherra í [[apríl]] [[2024]] eftir brotthvarf [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar Jakobsdóttur]] úr ríkisstjórn. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst mikið fylgi á kjörtímabilinu og raunar aldrei mælst lægri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/01/sjalfstaedisflokkurinn_aldrei_maelst_laegri/|title=Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst lægri|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-14}}</ref> Í [[ágúst]] [[2024]] greindi Bjarni frá því að hann hugleiddi það að hætta sem formaður flokksins fyrir landsfund flokksins sem að átti að fara fram í febrúar [[2025]].<ref name=":1" /> Í [[október]] [[2024]] sleit Sjálfstæðisflokkurinn ríkisstjórninni og tilkynnti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni]] að hann myndi verða formaður flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/13/rikisstjornin_sprungin/|title=Ríkisstjórnin sprungin|work=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2024-10-13|access-date=2024-10-17}}</ref> Af 17 manna þingflokki Sjálfstæðisflokksins var það einungis [[Óli Björn Kárason]] sem lýsti því yfir við slit ríkisstjórnarinnar að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Síðar féll [[Birgir Ármannsson]] einnig frá því að sækjast eftir sæti á framboðslista.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-28-thingmenn-sem-gefa-ekki-kost-a-ser-til-aframhaldandi-thingsetu-425862|title=Þingmenn sem gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu - RÚV.is|last=Signýjardóttir|first=Ástrós|date=2024-10-28|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Í fjórum kjördæmum var kosið um efstu sæti á framboðslistum á kjördæmisþingum. Fimm sitjandi þingmenn flokksins náðu ekki þeim sætum sem þeir stefndu að og tóku því ekki sæti á framboðslistum. [[Ólafur Adolfsson]] kom nýr inn í oddvitasæti í [[Norðvesturkjördæmi]] og [[Jens Garðar Helgason]] í [[Norðausturkjördæmi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-20-fimm-thingmenn-sjalfstaedisflokksins-a-utleid-425209|title=Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins á útleið - RÚV.is|last=Grettisson|first=Valur|date=2024-10-20|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> Baráttan um annað sætið í [[Suðvesturkjördæmi]] vakti einnig mikla athygli en þar tókust á [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], varaformaður flokksins, og [[Jón Gunnarsson]]. Þórdís hafði betur og Jón tók ekki þátt í kosningu um þriðja eða fjórða sæti listans. Síðar samþykkti hann þó að taka fimmta sæti listans og jafnframt stöðu sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í [[Matvælaráðuneyti Íslands|matvælaráðuneytinu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-25-jon-gunnarsson-tekur-fimmta-saetid-og-verdur-serstakur-fulltrui-425627|title=Jón Gunnarsson tekur fimmta sætið og verður sérstakur fulltrúi - RÚV.is|last=Hrólfsson|first=Ragnar Jón|date=2024-10-25|website=RÚV|access-date=2024-11-14}}</ref> ==== (F) Flokkur fólksins ==== [[Flokkur fólksins]] hafði setið í stjórnarandstöðu frá því að flokkurinn komst fyrst á þing [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. [[Inga Sæland]] hafði leitt flokkinn frá upphafi og gerði það einnig nú. Fylgi flokksins í könnunum hafði verið áþekkt því flokkurinn fékk í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningunum]]. Allir þingmenn flokksins sóttust eftir því að halda áfram.<ref name=":6">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636522d/kosningavaktin-is-lendingar-ganga-ad-kjor-bordinu|title=Kosningavaktin: Ís­lendingar ganga að kjör­borðinu - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> En svo fór að [[Tómas A. Tómasson]], þingmanni flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Jakob Frímann Magnússon|Jakobi Frímanni Magnússyni]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] var neitað um sæti á lista. Í stað þeirra leiddi [[Ragnar Þór Ingólfsson]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og [[Sigurjón Þórðarson]] fyrrum formaður og þingmaður [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslynda flokksins]] í [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-21-ragnar-thor-a-leid-a-thing-fyrir-flokk-folksins-425299|title=Ragnar Þór á leið á þing fyrir Flokk fólksins - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|last2=Guðmundsson|first2=Brynjólfur Þór|date=2024-10-21|website=RÚV|access-date=2024-10-21}}</ref> Vegna þessa sagði Jakob Frímann sig úr flokknum og gekk svo til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fékk 2. sætið á lista þess flokks í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242639594d/jakob-fri-mann-yfir-gefur-flokk-folksins|title=Jakob Frí­mann yfir­gefur Flokk fólksins - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-25}}</ref> ==== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ==== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn. Þrátt fyrir gott gengi í skoðanakönnunum náði flokkurinn ekki að koma manni inn í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]]. Flokkurinn hefur mælst ýmist á eða utan þings á kjörtímabilinu, en þó mun oftar utan þings. Í [[september]] [[2024]] greindi [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], oddviti flokksins í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] að hún myndi gefa kost á sér á lista flokksins í kosningunum.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/26/sanna_borgarfulltrui_vill_a_thing/|title=Sanna borgarfulltrúi vill á þing|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Í lok [[október]] [[2024]] tilkynnti flokkurinn að [[Sanna Magdalena Mörtudóttir|Sanna]] myndi verða eiginilegur leiðtogi flokksins í kosningunum í stað [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnars Smára Egilssonar]] sem leiddi flokkinn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/30/gunnar_smari_i_oddvitasaetid/|title=Gunnar Smári í oddvitasætið|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-02}}</ref> ==== (L) Lýðræðisflokkurinn ==== [[Arnar Þór Jónsson]], hæstarréttarlögmaður og forsetaframbjóðandi í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]] tilkynnti í [[júlí]] [[2024]] að hann væri að íhuga að stofna nýjan stjórnmálaflokk til að bjóða fram til alþingis í öllum kjördæmum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242600293d/arnar-thor-i-hugar-ad-stofna-stjorn-mala-flokk|title=Arnar Þór í­hugar að stofna stjórn­mála­flokk|author=Rafn Ágúst Ragnarsson|date=2024-07-24|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref> Í [[september]] [[2024]] fóru hinsvegar fram viðræður á milli Arnars Þórs og [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] sem að gengu út á að Arnar Þór myndi gangast til liðs við Miðflokkinn í stað þess að stofna nýjan flokk. Viðræðurnar gengu ekki upp og stofnaði Arnar Þór, [[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkinn - samtök um sjálfsákvörðunarrétt]] í sama mánuði.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242627680d/arnar-thor-stofnar-lydraedisflokkinn|title=Arnar Þór stofnar Lýðræðisflokkinn|author=Jón Ísak Ragnarsson|date=2024-09-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-10-lydraedisflokkurinn-kynnir-stefnumal-sin-424344|title=Lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumál sín|author=Ragnar Jón Hrólfsson|date=2024-10-10|website=RÚV|access-date=2024-10-13}}</ref> Flokkurinn fékk úthlutað listabókstafinum L.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=198a3439-0018-4e56-807f-6be0ce800add|title=AUGLÝSING um listabókstaf stjórnmálasamtaka og staðfestingu á heiti þeirra.|date=2024-10-23|publisher=B-deild Stjórnartíðinda}}</ref> ==== (M) Miðflokkurinn ==== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð fram til Alþingis í þriðja sinn. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] hafði leitt flokkinn í stjórnarandstöðu frá stofnun hans. Flokkurinn fékk kjörna þrjá þingmenn í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]], en eftir að [[Birgir Þórarinsson]] yfirgaf flokkinn strax eftir kosningarnar hafði Miðflokkurinn einungis tvo þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/yfirgefur-midflokkinn-tveimur-vikum-eftir-ad-hafa-verid-kjorinn-a-thing-fyrir-hann/|title=Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann|date=2021-10-09|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Miðflokkurinn byrjaði með mjög lítið fylgi í skoðanakönnunum fyrripart kjörtímabilsins en þegar líða fór á það jókst fylgið þannig að flokkurinn mældist næststærstur á tímabili. Í [[september]] [[2024]] gekk sundkappinn [[Anton Sveinn McKee]] til liðs við flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/21/anton_sveinn_til_lids_vid_midflokkinn/|title=Anton Sveinn til liðs við Miðflokkinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Fjölmiðlamaðurinn [[Snorri Másson]] sóttist eftir því að leiða lista flokksins, ásamt [[Sigríður Andersen|Sigríði Andersen]] sem var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá [[2015]] til [[2021]] og [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2019]].<ref name=":6" /><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242637685d/sig-ridur-ander-sen-leidir-lista-mid-flokksins|title=Sig­ríður Ander­sen leiðir lista Mið­flokksins - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-20}}</ref> Í [[október]] [[2024]] gekk [[Jakob Frímann Magnússon]], þingmaður [[Flokkur fólksins|Flokks fólksins]] í flokkinn eftir að hafa verið neitað sæti á lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242642240d/jakob-fri-mann-til-lids-vid-mid-flokkinn|title=Jakob Frí­mann til liðs við Mið­flokkinn - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> Athygli vakti að allir þeir sem að áttu aðild í [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálinu]] [[2018]] voru ofarlega á lista flokksins fyrir utan [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnu Árnadóttur]] sem lést árið [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641830d/klaustursveinar-allir-maettir-sex-arum-sidar|title=Klaustur­sveinar allir mættir sex árum síðar - Vísir|last=Bjarnar|first=Jakob|date=2024-10-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-29}}</ref> ==== (P) Píratar ==== [[Píratar]] buðu fram í fimmta sinn í alþingiskosningunum og gátu því orðið sá stjórnmálaflokkur sem oftast hefur náð kjöri á Alþingi fyrir utan hinn svokallaða [[fjórflokkurinn|fjórflokk]].<ref>{{Cite news|title=Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/25/piratar_gaetu_skrad_sig_i_sogubaekurnar/|date=25. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> Flokkurinn hafði þó aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Landsþing Pírata var haldið í [[september]] [[2024]] en kjör nýrrar framkvæmdarstjórnar vakti nokkrar deilur innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/kurr_i_rodum_pirata/?origin=helstu|title=Kurr í röðum Pírata|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-09-28}}</ref> Framan af kjörtímabilinu mældist fylgi Pírata svipað eða hærra en í [[Alþingiskosningar 2021|síðustu alþingiskosningum]], en tók að dala þegar nær dró kosningum þegar fylgi flokksins fór að mælast í kringum 5% þröskuldinn. Píratar voru nú eini stjórnmálaflokkurinn sem hélt prófkjör til að raða á framboðslista sína. Prófkjörið frá fram í rafrænu kosningakerfi á vef flokksins 20. til 22. október 2024. [[Lenya Rún Taha Karim]] sigraði sameiginlegt prófkjör í Reykjavíkurkjördæmunum og hafði þar betur en þrír sitjandi þingmenn og tveir borgarfulltrúar. [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] náði fyrsta sætinu í [[Suðvesturkjördæmi]], [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] í [[Norðvesturkjördæmi]], [[Theódór Ingi Ólafsson]] í [[Norðausturkjördæmi]] og [[Týr Þórarinsson]] í [[Suðurkjördæmi]].<ref>{{Cite news|title=Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum|url=https://heimildin.is/grein/23001/|date=22. október 2024|work=Heimildin}}</ref> Píratar höfðu ekki eiginlegan formann en Þórhildur Sunna hafði umboð grasrótar flokksins til að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>{{Cite news|title=Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/18/grasrotin_veitir_thorhildi_sunnu_umbodid/|date=18. nóvember 2024|work=mbl.is}}</ref> ==== (S) Samfylkingin ==== [[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu síðan árið [[2013]]. [[Logi Einarsson]] sem var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2022]] hætti sem formaður í [[október]] [[2022]] og var [[Kristrún Frostadóttir]] kjörin í embættið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-10-28-kristrun-kjorin-formadur-og-bodar-nyjar-aherslur|title=Kristrún kjörin formaður og boðar nýjar áherslur - RÚV.is|date=2022-10-28|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Um haustið [[2022]] fór fylgi Samfylkingar að aukast og í byrjun árs [[2023]] var Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í skoðanakönnunum og var það í öllum könnunum sem að gerðar voru frá febrúar [[2023]] til nóvember [[2024]]. Samkvæmt könnunum hafði [[Kristrún Frostadóttir|Kristrún]] verið sá stjórnmálamaður sem flestir treystu og í efsta sæti þeirra sem kjósendur vildu sem næsta forsætisráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/flestir-treysta-kristrunu/|title=Flestir treysta Kristrúnu|date=2022-11-18|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-29-fjordungur-vill-kristrunu-i-forsaetisraduneytid-5-nefna-bjarna-420743|title=Fjórðungur vill Kristrúnu í forsætisráðuneytið – 5% nefna Bjarna|author=Alexander Kristjánsson|date=2024-08-29|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum og fjölmargir sóttust eftir sæti hjá flokknum, þar á meðal [[Dagur B. Eggertsson]], [[Alma Möller]], [[Víðir Reynisson]] og [[Nichole Leigh Mosty]].<ref name=":6" /> Í október 2024 kom upp mál þar sem [[Kristrún Frostadóttir]] formaður flokksins gerði lítið úr hlutverki [[Dagur B. Eggertsson|Dags B. Eggertssonar]] í einkaskilaboðum til kjósanda og sagði að hann gæti strikað yfir nafns fyrrum borgarstjórans sem var í öðru sæti í Reykjavík norður.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242641735d/-mer-bra-svo-litid-thegar-eg-sa-thetta-|title=„Mér brá svo­lítið þegar ég sá þetta“ - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-10-28|website=visir.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> Blaðamaðurinn [[Þórður Snær Júlíusson]] fékk þriðja sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] en dró framboð sitt til baka í nóvember 2024 eftir að rúmlega tuttuga ára gömul bloggsíða var grafin upp þar sem að hann var sakaður um kvenfyrirlitningu og annað.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/12/kalladi_konur_laevisar_undirforlar_tikur/|title=Kallaði konur lævísar, undirförlar tíkur|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-22}}</ref> ==== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ==== [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] sátu í ríkisstjórn frá [[nóvember]] [[2017]] til [[Október|októbers]] [[2024]] og voru frá [[nóvember]] [[2017]] til [[apríl]] [[2024]] með forsætisráðherraembættið þegar formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]] var forsætisráðherra. Í [[apríl]] [[2024]] sagði Katrín af sér sem forsætisráðherra, þingmaður og formaður flokksins og fór í framboð í [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetakosningunum 2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-05-katrin-jakobsdottir-bydur-sig-fram-til-forseta-409293|title=Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta|date=2024-04-05|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið gerðist [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], varaformaður flokksins frá [[2019]] að formanni flokksins. Í [[september]] [[2024]] tilkynnti Guðmundur Ingi að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður á landsfundi flokksins sem fór fram í byrjun [[Október|októbers]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-23-gudmundur-ingi-vill-verda-aftur-varaformadur-422968|title=Guðmundur Ingi vill verða aftur varaformaður|author=Ásrún Brynja Ingvarsdóttir |date=2024-09-23|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref> Í kjölfarið lýsti [[Svandís Svavarsdóttir]] yfir formannsframboði og var hún sjálfkjörin formaður flokksins í [[október]].<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22832/svandis-nyr-formadur-vg-en-thurfti-ekki-ad-leggjast-i-formannsslag/|title=Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag|author=Ragnhildur Þrastardóttir|date=2024-10-05|website=Heimildin|access-date=2024-10-18}}</ref> [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] höfðu misst mikið fylgi á kjörtímabilinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-03-vidbuid-ad-vg-haldi-afram-ad-tapa-fylgi|title=Viðbúið að VG haldi áfram að tapa fylgi|author=Kristín Sigurðardóttir|date=2022-07-03|website=RÚV|access-date=2024-10-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242536815d/vinstri-graen-naedu-ekki-inn-a-thing|title=Vinstri græn næðu ekki inn á þing|author=Magnús Jochum Pálsson|date=2024-01-03|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Á tíma [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínar]] sem formanns mældist flokkurinn með lítið fylgi, en þó alltaf á þingi. Þegar [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundur Ingi]] tók við sem formaður missti flokkurinn ennþá meira fylgi og mældist nánast alltaf utan þings. Tveimur dögum eftir að stjórninni var slitið af [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] í [[október]] [[2024]] tilkynntu þrír ráðherrar Vinstri grænna að þeir myndu hætta þáttöku í [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|starfstjórn ríkisstjórnarinnar]] fram að kosningunum<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-15-tveggja-flokka-starfsstjorn-til-kosninga-radherrar-vg-ekki-med-424733|title=Tveggja flokka starfsstjórn til kosninga - ráðherrar VG ekki með|author1=Alma Ómarsdóttir|author2=Birgir Þór Harðarson|date=2024-10-15|website=RÚV|access-date=2024-10-18|author3=Valur Grettisson|author4=Ólöf Rún Erlendsdóttir|author5=Ragnar Jón Hrólfsson|author6=Oddur Þórðarson}}</ref> og tóku þau því ekki þátt áframhaldandi samstarfi flokkanna og hættu þau því í ríkisstjórninni [[17. október]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242636571d/starfsstjorn-med-minni-hluta-a-al-thingi-tekur-vid-sid-degis|title=Starfsstjórn með minni­hluta á Al­þingi tekur við síð­degis|author=Heimir Már Pétursson|date=2024-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-18}}</ref> Umhverfissinninn [[Finnur Ricart Andrason]] og sóknarpresturinn [[Sindri Geir Óskarsson]] voru á meðal þeirra sem leiddu lista flokksins. ==== (Y) Ábyrg framtíð ==== [[Ábyrg framtíð]] sem var leidd af [[Jóhannes Loftsson|Jóhannesi Loftssyni]] stefndi upphaflega á framboð í öllum kjördæmum, en á endanum buðu þau einungis fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]].<ref name="ruv-frambod-2024"/> Flokkurinn var stofnaður árið [[2021]] og bauð fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]], einungis í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] og hlaut flokkurinn 0,1% í kosningunum.<ref name="althingiskosningar-2021">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kosningar-fra-1919/althingiskosningar-2021/|title=Alþingiskosningar 2021|website=Alþingi|language=is|access-date=2024-10-17}}</ref> Flokkurinn bauð einnig fram í [[Reykjavík]] í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]] og hlaut 0,8% atkvæða.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/i-beinni/sveitarstjornarkosningarnar_2022/|title=Sjáið það sem bar hæst á kosninganótt|date=2022-05-14|work=[[Kjarninn]]|access-date=2024-10-17}}</ref> Helsta stefnumál flokksins í þessum kosningum var að fram færi uppgjör við aðgerðir stjórnvalda í [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónaveirufaraldrinum]].<ref name="ruv-frambod-2024">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-17-abyrg-framtid-stefnir-a-frambod-i-ollum-kjordaemum-424983|title=Ábyrg framtíð stefnir á framboð í öllum kjördæmum |author=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir|date=2024-10-17|website=RÚV|access-date=2024-10-17}}</ref> === Flokkar sem að hættu við framboð === ==== (G) Græningjar ==== Í [[október]] [[2024]] voru stjórnmálasamtök [[Græningjar (stjórnmálasamtök)|Græningja]] stofnuð af [[Kikka Sigurðardóttir|Kikku Sigurðardóttur]]. Þau stefndu að því að bjóða fram í öllum kjördæmum og reyndu að finna þjóðþekkta einstaklinga til þess að manna lista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242638247d/graeningjar-leita-ad-thjodthekktum-einstaklingi|title=Græningjar leita að þjóðþekktum ein­stak­lingi - Vísir|last=Bernharðsdóttir|first=Berghildur Erla|date=2024-10-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]] sem kjörinn var sem þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]] sagði skilið við þingflokk Vinstri grænna skömmu eftir stjórnarslitin og tilkynnti svo [[27. október]] að hann hefði gengið til liðs við hið nýstofnaða stjórnmálaafl Græningja. Því voru [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með einn þingmann á þingi í einn mánuð árið [[2024]], fyrir kosningarnar. Flokkurinn fékk listabókstafinn G samþykktan.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-27-graeningjar-komnir-med-sinn-fyrsta-thingmann-425807|title=Græningjar komnir með sinn fyrsta þingmann|date=2024-10-27|website=RÚV}}</ref> Þegar það leit út fyrir að ekki myndi takast að safna nægum fjölda undirskrifta var fallið frá framboði Græningja, þrátt fyrir að hafa þingmann og skráðan listabókstaf.<ref name=":6" /> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir verða fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- ! (B) Framsóknarflokkurinn | [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]|| [[Ingibjörg Isaksen]] || [[Halla Hrund Logadóttir]] |- ! (C) Viðreisn | [[Hanna Katrín Friðriksson]]|| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|| [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[María Rut Kristinsdóttir]]|| [[Ingvar Þóroddsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- ! (D) Sjálfstæðisflokkurinn | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]|| [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]|| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Ólafur Adolfsson]] || [[Jens Garðar Helgason]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- ! (F) Flokkur fólksins | [[Ragnar Þór Ingólfsson]]|| [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Sigurjón Þórðarson]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- ! (J) Sósíalistaflokkur Íslands | [[Gunnar Smári Egilsson]] || [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]|| [[Davíð Þór Jónsson]]|| [[Guðmundur Hrafn Arngrímsson]]|| [[Þorsteinn Bergsson]]|| [[Unnur Rán Reynisdóttir]] |- ! (L) Lýðræðisflokkurinn | [[Baldur Borgþórsson]]|| [[Kári Allansson]]|| [[Arnar Þór Jónsson]] || [[Gunnar Viðar Þórarinsson]]|| [[Eldur Smári Kristinsson]]|| [[Elvar Eyvindsson]] |- ! (M) Miðflokkurinn | [[Sigríður Andersen]] || [[Snorri Másson]] || [[Bergþór Ólason]]|| [[Ingibjörg Davíðsdóttir]]|| [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]|| [[Karl Gauti Hjaltason]] |- ! (P) Píratar | [[Lenya Rún Taha Karim]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || [[Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir]] || [[Theodór Ingi Ólafsson]] || [[Mummi Týr Þórarinsson]] |- ! (S) Samfylkingin | [[Kristrún Frostadóttir]]|| [[Jóhann Páll Jóhannsson]]||[[Alma Möller]]|| [[Arna Lára Jónsdóttir]] ||[[Logi Einarsson]]|| [[Víðir Reynisson]] |- ! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð | [[Finnur Ricart Andrason]]|| [[Svandís Svavarsdóttir]]|| [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Álfhildur Leifsdóttir]]|| [[Sindri Geir Óskarsson]]|| [[Hólmfríður Árnadóttir]] |- ! (Y) Ábyrg framtíð | [[Jóhannes Loftsson]] |} == Fjölmiðlaumfjöllun == Fyrsti leiðtogaumræðuþátturinn var haldinn þann [[1. nóvember]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þar sem að forystufólk allra ellefu framboðanna mættu. Annar leiðtogaumræðuþættur var sýndur á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þann [[29. nóvember]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-svona-voru-kappraedur-leidtoganna-ellefu-426312|title=Svona voru kappræður leiðtoganna ellefu - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|last2=Jónsson|first2=Þorgils|date=2024-11-01|website=RÚV|access-date=2024-11-02|last3=Þorsteinsdóttir|first3=Valgerður}}</ref> Leiðtogaumræður fóru einnig fara fram á [[Heimildin|Heimildinni]] þann [[26. nóvember]], hjá [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[28. nóvember]] og á [[Stöð 2]] þann [[28. nóvember]]. Auk þess sýndi [[Ríkisútvarpið|RÚV]] þættina ''Forystusætið'' í nóvember þar sem að allir leiðtogar flokkanna voru tekin í einkaviðtöl. [[Ríkisútvarpið|RÚV]] var einnig með sex kjördæmakappræðuþætti á [[Rás 2]] og á ruv.is þar sem að oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi komu fram. [[Stöð 2]] sýndi einnig sérstakan kappleikaþátt þann [[26. nóvember]] þar sem fulltrúar flokkanna öttu kappi í ýmsum þrautum og leikjum. == Skoðanakannanir == Í desember [[2017]] sögðust rúmlega 80% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina og í febrúar [[2018]] sögðust 70% styðja hana. Samanborið við hana mældist ríkisstjórnin á undan henni, [[fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] einungis með 31% um mitt ár [[2017]] og var því þessi ríkisstjórn vinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga.<ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-06-26-studningur-vid-rikisstjornina-laekkar-bara-og-laekkar/|title=Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar|date=2017-06-27|website=Kjarninn|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017171239942/thrir-af-hverjum-fjorum-stydja-rikisstjornina|title=Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina |author=Ingvar Þór Björnsson|date=2017-12-30|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/01/rum_70_prosent_stydja_rikisstjornina/|title=Rúm 70% styðja ríkisstjórnina|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> Í maí [[2019]] sögðust 52% styðja ríkisstjórnina og 61% í maí [[2020]], en margir voru sáttir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á Íslandi|kórónuveirufaraldrinum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-05-05-61-segjast-stydja-rikisstjornina|title=61% segjast styðja ríkisstjórnina - RÚV.is|date=2020-05-05|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Svo fór að í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum 2021]] fékk ríkisstjórnin hreinan meirhluta eða samtals 54,3% atkvæða og mældist stuðningurinn 67% í nóvember sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-11-15-studningur-vid-rikisstjornina-ekki-maelst-meiri-i-3-ar|title=Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár - RÚV.is|date=2021-11-15|website=RÚV|access-date=2024-10-05}}</ref> Í júní [[2022]] mældist stuðningurinn 44% og 35% í júlí [[2023]]. Í byrjun október [[2024]] mældist stuðningurinn 24%.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/01/sogulega_litill_studningur_vid_rikisstjorn/|title=Sögulega lítill stuðningur við ríkisstjórn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-05}}</ref> [[Mynd:Opinion_polling_for_the_2024_Icelandic_parliamentary_election.svg|thumb|left|700px|Línurit sem sýnir niðurstöður skoðanakannana frá kosningunum 2021.]] {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;" ! rowspan=4| Fyrirtæki ! rowspan=4| Dags. framkvæmd ! rowspan=4| Úrtak ! rowspan=4| Svarhlutfall ! colspan="11" |Flokkar |- ! colspan="3" |Stjórn ! colspan="6" |Stjórnarandstaða ! rowspan="3"| Aðrir ! style="width:30px;" rowspan="3"| Forskot |- ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|V]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Píratar|P]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn (Ísland)|M]] ! class="unsortable" style="width:40px;"| [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]] |- ! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|VG}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"| ! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"| |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-30-samfylkingin-afram-staerst-i-sidustu-konnun-maskinu-429369 Maskína] |28.-29. nóv 2024 |– |2.908 |17,6 |8,6 |3,9 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,2''' |9,1 |5,4 |17,2 |11,2 |4,5 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 3,6 |- |[https://fel.hi.is/is/fylgi_kosningar2024 Félagsvísindast. HÍ] |28.-29. nóv 2024 |2.600 |1.060 |19,7 |9,4 |2,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,9''' |10,5 |4,5 |14,4 |10,1 |6,1 |1,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-29-sidasti-thjodarpuls-fyrir-kosningar-s-staerst-d-baetir-vid-sig-429142 Gallup] |23.-29. nóv 2024 |4.285 |2302 |18,4 |6,8 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,0''' |12,6 |4,1 |17,6 |11,1 |4,8 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,6 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/28/ny_konnun_barattan_a_toppnum_hardnar/ Prósent] |25.-28. nóv 2024 |4.500 |2379 |14,7 |6,4 |3,4 | style="background:#F6CDCF;" | '''21,8''' |11,2 |5,5 |17,6 |12 |5,8 |1,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 4,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242656619d/glae-ny-konnun-maskinu-fylgi-fram-soknar-og-flokks-folksins-a-upp-leid Maskína] |22.-28. nóv 2024 |2.617 |– |14,5 |7,8 |3,7 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,4''' |10,8 |5,4 |19,2 |11,6 |5,0 |1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,2 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-22-samfylkingin-og-vidreisn-staerst-i-obirtri-konnun-gallups-428451 Gallup] |15.–21. nóv 2024 |– |– |16 |6,2 |3,3 | style="background:#F6CDCF;" | '''20,2''' |13,1 |4,1 |18,1 |12,2 |5,1 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 2,1 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/22/tidindi_i_nyrri_konnun_framsokn_ut_af_thingi/ Prósent] |15.–21. nóv 2024 |– |– |11,5 |4,4 |3 |18,3 |12,5 |6,7 | style="background:#fadb7a;" | '''22''' |13,5 |6,4 |1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,7%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};color:#FFFFFF;" | 3,7 |- |[https://www.visir.is/g/20242652970d/samfylkingin-baetir-vid-sig-i-fyrsta-sinn-sidan-i-mai-og-piratar-uti Maskína] |15.-20. nóv 2024 |1.400 |– |14,6 |5,9 |3,1 | style="background:#F6CDCF;" | '''22,7''' |8,8 |4,3 |20,9 |12,6 |5,0 |2,2<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 1,8 |- |[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2024/11/15/vidreisn_i_mikilli_sokn/ Prósent] |8.–14. nóv 2024 |2.600 |52.0 |12,0 |5,6 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,4''' |10,2 |3,4 |21,5 |15,5 |5,4 |1,0<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]]</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,9 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-15-sosialistar-maelast-inni-samfylking-og-midflokkur-dala-427602 Gallup] |1.–14. nóv 2024 |1.463 |48,0 |16,4 |6,0 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,8''' |10,2 |5,5 |15,5 |14,3 |6,2 |1,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,4 |- |[https://www.visir.is/g/20242649619d/sosial-istar-maelast-inni-og-vinstri-graen-i-lifs-haettu Maskína] |8.–13. nóv 2024 |– |– |13,4 |7,3 |3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' |9,2 |5,1 |19,9 |12,6 |6,3 |2,7<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,6%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/08/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_enn/ Prósent] |1.-7. nóv 2024 |2.400 |50 |12,3 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,6''' |11,5 |5,7 |17,1 |15,1 |6,7 |1,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5 |- |[https://www.visir.is/g/20242646417d/vid-reisn-a-flugi-i-nyrri-maskinukonnun Maskína] |1.-6. nóv 2024 |1.407 |– |13,3 |7,5 |3,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,9''' |8,9 |4,9 |19,4 |14,9 |4,5 |2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- |[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-11-01-samfylkingin-dalar-en-afram-staerst-sjalfstaedisflokkur-baetir-vid-sig-426309 Gallup] |1.-31. okt 2024 |12.125 |47,5 |17,3 |6,5 |4,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,8''' |7,8 |5,4 |13,5 |16,5 |4,5 |0,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,5 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/01/ny_konnun_fylgi_vidreisnar_eykst_og_eykst/ Prósent] |25.-31. okt 2024 |2.400 |– |14,1 |5,8 |2,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,3''' |11,2 |4,9 |18,5 |14,4 |4,0 |2,4<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,5% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,4% - Annað með 0,5%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- |[https://www.visir.is/g/20242641385d/ny-konnun-vid-reisn-og-flokkur-folksins-i-haestu-haedum Maskína] |22.-28. okt 2024 |1.708 |– |13,9 |6,9 |3,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''22,2''' |9,3 |4,5 |16,2 |15,9 |4,0 |3,3<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,9% - [[Græningjar (Ísland)|Græningjar]] með 0,8%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/25/ny_konnun_sjalfstaedisflokkur_dalar_og_vg_botnfrosi/ Prósent] |18.-24. okt 2024 |2.500 |50 |13,3 |5,8 |2,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,2''' |11,4 |5,8 |15,0 |16,1 |4,3 |1,1<ref name=":2">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- ! colspan="15" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] tekur við sem eiginlegur leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]] af [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnari Smára Egilssyni]]. |- |[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/18/ny_konnun_vg_i_frjalsu_falli/ Prósent] |18 okt 2024 |– |– |15,6 |6,2 |2,2 | style="background:#F6CDCF;" | '''24,8''' |10,8 |6,1 |14,1 |15,1 |4,2 |– | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;" | 9,2 |- |[https://www.visir.is/g/20242637105d/ny-konnun-omarktaekur-munur-a-vid-reisn-og-sjalf-staedis-flokknum Maskína] |13 okt–18 okt 2024 |– |– |14,1 |8 |5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''21,9''' |7,3 |5,2 |13,4 |17,7 |5,2 |2,1<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 2,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- ! colspan="15" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] slítur stjórnarsamstarfinu eftir sjö ár og boðar til alþingiskosninga. |- ! colspan="15" |[[Svandís Svavarsdóttir]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-05-fylgi-stjornarflokkanna-thriggja-dalar-enn-sjalfstaedisflokkur-maelist-med-12-423873 Prósent] | data-sort-value="2024-08-30"| 18 sep–3 okt 2024 | 2.150 | 50,8 | 12 | 5 | 3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26''' | 11 | 9 | 11 | 18 | 4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-01-ovinsaelasta-rikisstjornin-fra-upphafi-maelinga-423540 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 30 ágú–30 sep 2024 | 11.138 | 48,3 | 14,1 | 6,2 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,2''' | 7,5 | 7,6 | 10,3 | 18,7 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,5 |- | [https://www.visir.is/g/20242625572d/mid-flokkurinn-mark-taekt-staerri-en-sjalf-staedis-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-08-30"| 24 sep 2024 | 1.783 | – | 13,4 | 7,6 | 3,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,0''' | 8,8 | 8,5 | 11,3 | 17,0 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-30-midflokkurinn-a-haelum-sjalfstaedisflokks-420851 Gallup] | data-sort-value="2024-08-30"| 1–29 ágú 2024 | 10.780 | 46,8 | 17,1 | 7,0 | 3,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,4''' | 6,7 | 7,8 | 10,1 | 16,0 | 5,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242613548d/mid-flokkurinn-ad-taka-fram-ur-sjalf-staedis-flokknum-i-fylgi5 Maskína] | data-sort-value="2024-08-28"| 7–27 ágú 2024 | 1.730 | – | 13,9 | 9,0 | 4,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,5''' | 7,1 | 8,6 | 10,7 | 15,3 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-08-01-vinstri-graen-maelast-enn-utan-things-418845 Gallup] | data-sort-value="2024-08-01"| 1–30 júl 2024 | 9.306 | 45,9 | 17,2 | 7,2 | 3,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,6''' | 8,6 | 7,8 | 8,8 | 14,6 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-07-01-samfylkingin-afram-staerst-en-tapar-mestu-416846 Gallup] | data-sort-value="2024-07-01"| 3–30 jún 2024 | 8.786 | 47,3 | 18,5 | 6,6 | 4,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,9''' | 7,7 | 8,8 | 9,4 | 14,5 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,4 |- | [https://www.visir.is/g/20242589772d/sjalf-staedis-flokkur-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Maskína] | data-sort-value="2024-06-10"| 31 maí–20 jún 2024 | 1.846 | – | 14,7 | 10,2 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,1''' | 5,0 | 9,3 | 10,1 | 12,7 | 5,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-03-thingflokkur-vg-thurrkast-ut-samkvaemt-konnun-gallup-414755 Gallup] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–2 jún 2024 | 12.731 | 50,2 | 18,0 | 9,1 | 3,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,9''' | 6,1 | 8,8 | 7,7 | 13,5 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,9 |- | [https://heimildin.is/grein/22030/stjornarskipti-hofdu-engin-ahrif-a-fylgid-thridjúngur-stydur-stjornarflokkanna/ Maskína] | data-sort-value="2024-05-11"| 30 apr–23 maí 2024 | 3.349 | – | 17,5 | 10,4 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 8,4 | 9,3 | 12,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,8 |- | [https://fel,hi.is/is/forsetakosningarnar-2024-0 Háskóli Íslands] | data-sort-value="2024-04-26"| 22–30 apr 2024 | 2.638 | – | 19,0 | 10,0 | 4,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,4''' | 7,3 | 8,1 | 7,9 | 13,4 | 4,4 | 0,2<ref>[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,2%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-29-vinstri-graen-aldrei-maelst-laegri-411552 Gallup] | data-sort-value="2024-04-16"| 3–28 apr 2024 | 9.925 | 48,1 | 18,0 | 8,8 | 4,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,7''' | 7,2 | 8,2 | 7,5 | 12,8 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,7 |- | [https://www.visir.is/g/20242561072d/midflokkurinn-stadfestir-sig-sem-thridji-staersti-flokkurinn Maskína] | data-sort-value="2024-04-11"| 5–16 apr 2024 | 1.746 | – | 17,2 | 10,7 | 5,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,3 | 8,5 | 10,2 | 11,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- ! colspan="15" |[[Katrín Jakobsdóttir]] lætur af embætti forsætisráðherra og [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] tekur við. |- ! colspan="15" |[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] verður formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|VG]] eftir [[Forsetakjör á Íslandi 2024|forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur]]. |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-03-samfylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-409186 Gallup] | data-sort-value="2024-03-17"| 1 mar–2 apr 2024 | – | – | 18,2 | 7,3 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,9''' | 6,2 | 7,8 | 7,1 | 12,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,7 |- | [https://heimildin.is/grein/21317/ Maskína] | data-sort-value="2024-03-09"| 6–12 mar 2024 | 1.753 | – | 18,0 | 9,4 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,6''' | 5,7 | 9,5 | 9,7 | 11,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-01-vinstri-graen-myndu-falla-af-thingi-406301 Gallup] | data-sort-value="2024-02-15"| 1–29 feb 2024 | 9.964 | 48,1 | 19,9 | 8,8 | 4,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,2''' | 6,8 | 8,0 | 7,5 | 12,8 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20242535196d/sam-fylkingin-baetir-vid-sig-fylgi-eftir-um-maeli-krist-runar Maskína] | data-sort-value="2024-02-18"| 7–27 feb 2024 | 1.706 | – | 18,4 | 8,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,4 | 9,0 | 9,2 | 11,1 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-samfylkingin-med-sitt-mesta-fylgi-i-15-ar-403882 Gallup] | data-sort-value="2024-01-16"| 2–31 jan 2024 | 10.503 | 46,9 | 18,2 | 8,4 | 5,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,6''' | 7,9 | 8,1 | 7,0 | 10,9 | 3,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 12,4 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-23-fylgi-sjalfstaedisflokks-og-vinstri-graenna-i-sogulegri-laegd-403163 Maskína] | data-sort-value="2024-01-13"| 10–15 jan 2024 | 1.936 | – | 16,6 | 10,3 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 6,5 | 7,6 | 11,7 | 11,8 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-01-02-sjalfstaedisflokkurinn-hefur-aldrei-maelst-minni-401049 Gallup] | data-sort-value="2023-12-16"| 1 des 2023 – 1 jan 2024 | 9.636 | 48,9 | 18,1 | 9,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 6,8 | 9,1 | 8,8 | 9,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232509099d Maskína] | data-sort-value="2023-12-23"| 19–27 des 2023 | 1.945 | – | 17,3 | 9,9 | 5,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,3''' | 6,8 | 8,1 | 12,2 | 9,4 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-12-01-fylgi-vg-i-sogulegri-laegd-398643 Gallup] | data-sort-value="2023-11-16"| 1–30 nóv 2023 | 9.721 | 47,8 | 19,8 | 8,6 | 5,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,1''' | 6,9 | 9,3 | 7,9 | 9,4 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232495449d/fylgi-samfylkingar-minnkar-milli-kannanna Maskína] | data-sort-value="2023-11-15"| 3–7 nóv & 23–26 nóv 2023 | 2.376 | – | 17,9 | 10,4 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,0''' | 6,4 | 10,0 | 10,3 | 8,4 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-11-01-afsogn-bjarna-hafdi-litil-ahrif-a-fylgi-flokka-395533 Gallup] | data-sort-value="2023-10-16"| 2–31 okt 2023 | 10.463 | 49,8 | 20,5 | 7,4 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''29,1''' | 6,5 | 10,2 | 7,5 | 8,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,6 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-flygur-hatt/ Maskína] | data-sort-value="2023-10-19"| 12–24 okt 2023 | 1.935 | – | 17,7 | 9,8 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,1 | 10,8 | 9,3 | 8,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-02-samfylkingin-maelist-med-30-fylgi-392916 Gallup] | data-sort-value="2023-10-17"| 1 sep–3 okt 2023 | 11.005 | 48,5 | 20,4 | 8,1 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''30,1''' | 5,7 | 9,6 | 7,9 | 8,6 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,7 |- | [https://www.visir.is/g/20232469005d/fylgi-sjalfstaedisflokksins-eykst-en-samfylkingin-dalar Maskína] | data-sort-value="2023-09-22"| 15–29 sep 2023 | 1.466 | – | 19,6 | 8,8 | 6,5 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 6,5 | 10,8 | 11,6 | 7,0 | 4,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-09-02-litlar-breytingar-a-fylgi-flokkanna-390877 Gallup] | data-sort-value="2023-08-16"| 1–31 ágúust 2023 | 10.076 | 49,5 | 21,1 | 7,5 | 5,9 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,5''' | 6,3 | 10,3 | 7,2 | 8,7 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,4 |- | [https://www.visir.is/g/20232453897d/-nanast-engar-likur-a-a-fram-haldandi-sam-starfi-stjornar-flokkanna Maskína] | data-sort-value="2023-08-20"| 17–22 ágúust 2023 | 954 | – | 17,6 | 9,2 | 6,4 | style="background:#F6CDCF;"| '''26,1''' | 5,9 | 13,1 | 9,5 | 7,9 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5 |- | [https://www.visir.is/g/20232446380d/thridjúngur-segist-stydja-rikisstjornina Gallup] | data-sort-value="2023-07-17"| 3–30 júly 2023 | 10.491 | 46,1 | 21,0 | 8,9 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,6''' | 5,7 | 10,5 | 7,0 | 8,5 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://maskina.is/fylgi-samfylkingarinnar-dalar-a-milli-manada-i-fyrsta-skipti-a-thessu-ari-er-tho-afram-staersti-flokkurinn/ Maskína] | data-sort-value="2023-07-18"| 6–24 júly 2023 | 836 | – | 19,3 | 9,6 | 8,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 6,0 | 11,0 | 10,4 | 5,9 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,0 |- | [https://www.visir.is/g/20232444788d/sjalfstaedisflokkurinn-aldrei-maelst-med-minna-fylgi Prósent] | data-sort-value="2023-07-08"| 22 júne–22 júly 2023 | 2.300 | 51,8 | 16,1 | 7,1 | 7,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,4''' | 8,5 | 14,5 | 8,9 | 7,2 | 2,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,3 |- | [https://www.visir.is/g/20232435602d/sam-fylkingin-staerst-og-studningur-vid-rikis-stjornina-a-nidur-leid Gallup] | data-sort-value="2023-06-16"| 1 júne–2 júly 2023 | 11.331 | 48,8 | 20,8 | 8,7 | 6,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,7 | 9,7 | 8,1 | 7,8 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.visir.is/g/20232432761d/samfylkingin-langstaersti-flokkurinn-og-rikisstjornin-fellur-enn Maskína] | data-sort-value="2023-06-12"| 1–22 júne 2023 | 1.691 | – | 18,5 | 8,8 | 7,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,2''' | 6,6 | 11,3 | 9,7 | 6,3 | 4,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,7 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-01-samfylkingin-eykur-forskotid Gallup] | data-sort-value="2023-05-17"| 2–31 maí 2023 | 10.316 | 48,2 | 20,8 | 10,2 | 5,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''28,4''' | 5,5 | 10,1 | 7,6 | 6,9 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,6 |- | [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/24/fylgi_rikisstjornarflokkana_ekki_maelst_minna/ Maskína] | data-sort-value="2023-05-10"| 4–16 maí 2023 | 1.726 | – | 19,2 | 10,0 | 6,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,3''' | 5,6 | 11,0 | 9,1 | 6,4 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,1 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-05-02-samfylkingin-maelist-med-28-fylgi Gallup] | data-sort-value="2023-03-14"| 3 apr–1 maí 2023 | 9.916 | 48,7 | 21,9 | 9,6 | 6,6 | style="background:#F6CDCF;"| '''27,8''' | 6,0 | 10,0 | 7,4 | 6,2 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,9 |- | [https://maskina.is/samfylkingin-slitur-sig-fra-sjalfstaedisflokknum/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 13–19 apr 2023 | 852 | – | 18,7 | 10,2 | 8,2 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,7''' | 4,4 | 11,4 | 10,6 | 6,0 | 4,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,0 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-03-samfylkingin-eykur-enn-forskotid-a-sjalfstaedisflokkinn Gallup] | data-sort-value="2023-03-17"| 1 mar–2 apr 2023 | 1.128 | – | 22,3 | 9,9 | 7,1 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,1''' | 5,6 | 9,4 | 9,1 | 6,3 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://maskina.is/marktaekur-munur-a-fylgi-samfylkingar-og-sjalfstaedisflokks/ Maskína] | data-sort-value="2023-03-14"| 6–20 mar 2023 | 1.599 | – | 20,2 | 13,2 | 6,0 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,4''' | 5,2 | 10,2 | 9,1 | 5,7 | 6,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-02-samfylkingin-maelist-afram-staerst Gallup] | data-sort-value="2023-02-15"| 1–28 feb 2023 | 9.517 | 49,6 | 22,5 | 10,8 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''24,0''' | 5,6 | 12,1 | 7,7 | 5,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,5 |- | [https://maskina.is/sveifla-a-samfylkingunni/ Maskína] | data-sort-value="2023-02-08"| 3–13 feb 2023 | 1.892 | – | 20,1 | 12,3 | 6,7 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,3''' | 5,9 | 12,7 | 8,2 | 5,8 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/vinstri-graen-laegst-hja-lagtekjufolki/ Prósent] | data-sort-value="2022-02-01"| 27 jan–6 feb 2023 | 2.400 | 51,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 11,8 | 5,9 | 22,1 | 9,5 | 12,5 | 6,9 | 4,1 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://maskina.is/ekkert-lat-a-fylgisaukningu-samfylkingarinnar/ Maskína] | data-sort-value="2023-01-16"| 13–18 jan 2023 | 804 | – | 21,8 | 12,1 | 8,3 | style="background:#F6CDCF;"| '''23,6''' | 5,1 | 10,4 | 9,1 | 5,9 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-02-02-samfylking-maelist-staerri-en-sjalfstaedisflokkur Gallup] | data-sort-value="2023-01-19"| 6–31 jan 2023 | 9.842 | 48,5 | 23,5 | 11,3 | 6,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''25,3''' | 5,5 | 10,4 | 7,3 | 5,5 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-og-flokkur-folksins-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-12-17"| 1 des 2022–2 jan 2023 | 7.115 | 48,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,8''' | 12,1 | 6,8 | 23,4 | 6,2 | 11,3 | 6,9 | 4,6 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 0,2 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-12-26"| 22–30 des 2022 | 4.000 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,2''' | 10,8 | 6,7 | 20,5 | 9,7 | 14,3 | 6,2 | 4,5 | 4,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,7 |- | [https://www.visir.is/g/20222358642d/samfylkingin-ordin-staersti-flokkur-landsins-samkvaemt-konnun Maskína] | data-sort-value="2022-12-22"| 16–28 des 2022 | 1.703 | – | 20,0 | 12,2 | 7,8 | style="background:#F6CDCF;"| '''20,1''' | 7,0 | 12,5 | 7,5 | 6,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylkingin-i-sokn-minnkandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-11-16"| 1–30 nóv 2022 | 10.798 | 50,8 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 12,2 | 7,5 | 21,1 | 4,5 | 12,2 | 7,4 | 5,6 | 5,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,0 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/11/2022_11-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-11-13"| 4–22 nóv 2022 | 2.483 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 14,8 | 7,1 | 19,0 | 5,0 | 13,4 | 9,0 | 4,9 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,8 |- | [https://kjarninn.is/frettir/samfylkingin-hefur-naestum-tvofaldad-fylgid-og-andar-ofan-i-halsmalid-a-sjalfstaedisflokki/ Prósent] | data-sort-value="2022-11-16"| 14–17 nóv 2022 | 2.600 | 51,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 14,6 | 8,0 | 19,1 | 6,4 | 11,8 | 10,6 | 4,2 | 4,2 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-breytist-litid-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-10-17"| 3–31 okt 2022 | 8.267 | 49,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 13,8 | 8,4 | 16,6 | 5,3 | 12,9 | 8,4 | 5,0 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- ! colspan="15" |[[Kristrún Frostadóttir]] verður formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/10/2022_10-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-10-09"| 30 sep–17 okt 2022 | 1.638 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 15,0 | 7,7 | 14,4 | 4,6 | 14,3 | 9,5 | 5,0 | 6,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://www.gallup.is/frettir/sjalfstaedisflokkurinn-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-09-17"| 1 sep–2 okt 2022 | 11.149 | 48,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''24,1''' | 13,4 | 8,2 | 16,3 | 5,1 | 13,6 | 8,5 | 5,4 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/09/2022_09-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-09-22"| 16–27 sep 2022 | 1.875 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,8''' | 15,6 | 8,7 | 15,2 | 5,0 | 12,3 | 10,4 | 5,3 | 6,8 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/samfylking-i-sokn/ Gallup] | data-sort-value="2022-08-17"| 2–31 ágú 2022 | 10.719 | 48,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,8''' | 15,6 | 8,4 | 15,5 | 5,6 | 14,8 | 8,4 | 4,6 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_08-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla-1,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-08-15"| 12–17 ágú 2022 | 890 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,9''' | 19,6 | 7,5 | 12,9 | 4,6 | 13,9 | 8,9 | 4,5 | 7,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,3 |- | [https://www.ruv.is/frett/2022/08/04/studningur-vid-framsokn-dalar?term=gallup&rtype=news&slot=1/ Gallup] | data-sort-value="2022-07-16"| 1 júl–1 ágú 2022 | 9.705 | 49,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,1''' | 15,4 | 8,6 | 13,7 | 6,6 | 15,0 | 8,6 | 4,4 | 5,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,7 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/08/2022_07-Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-07-23"| 20–25 júl 2022 | 895 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 18,0 | 7,7 | 10,9 | 6,9 | 12,7 | 8,3 | 6,0 | 5,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,4 |- | [https://www.gallup.is/frettir/dvinandi-studningur-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-06-16"| 2–30 jún 2022 | 10.274 | 61,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,5 | 7,2 | 13,7 | 7,0 | 16,1 | 6,7 | 4,6 | 4,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,3 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/06/2022_06_Fylgi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-06-12"| 1–23 jún 2022 | 1.658 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''19,3''' | 18,3 | 8,5 | 13,4 | 6,3 | 14,6 | 8,8 | 4,7 | 6,1 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/5-prosenta-stokk-framsoknar-dugar-stjorninni-ekki-samkvaemt-konnun/ Prósent] | data-sort-value="2022-06-08"| 2–13 jún 2022 | 1.780 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''18,5''' | 17,3 | 9,0 | 13,5 | 5,6 | 17,5 | 7,8 | 4,2 | 6,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,2 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-enn/ Gallup] | data-sort-value="2022-05-16"| 2–31 maí 2022 | 10.548 | 51,9 | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,5 | 8,1 | 14,1 | 6,4 | 14,7 | 9,5 | 4,3 | 5,0 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 2,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/ny-konnun-stjornin-fallin-og-tapar-tolf-thingsaetum/ Prósent] | data-sort-value="2022-04-20"| 13–26 apr 2022 | 3.500 | 50,3 | style="background:#C6ECFB;"| '''17,9''' | 12,4 | 9,6 | 16,8 | 8,0 | 16,2 | 9,6 | 4,1 | 5,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,1 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-verulega/ Gallup] | data-sort-value="2022-04-15"| 1–30 apr 2022 | 9.828 | 50,1 | style="background:#C6ECFB;"| '''19,8''' | 15,6 | 10,1 | 13,7 | 7,7 | 14,5 | 9,6 | 4,1 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,2 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/04/2022_04_Fylgi-flokka-Al%C3%BEingi_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-03-30"| 17 mar–12 apr 2022 | 1.367 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 15,5 | 8,8 | 13,0 | 7,7 | 13,2 | 10,5 | 4,2 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 6,9 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-eykst-vid-rikisstjornina/ Gallup] | data-sort-value="2022-03-15"| 1–31 mar 2022 | 10.941 | 49,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 18,0 | 11,4 | 11,2 | 8,2 | 11,9 | 9,1 | 3,7 | 3,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 4,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-flokka-og-studningur-vid-rikisstjorn-i-februar/ Gallup] | data-sort-value="2022-02-14"| 1–28 feb 2022 | 9.672 | 49,7 | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 18,1 | 10,5 | 11,1 | 7,5 | 13,2 | 9,7 | 3,9 | 3,9 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,8 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/02/2022_02_Mask%C3%ADnuk%C3%B6nnun_Fylgi-flokkanna,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-02-07"| 28 jan–16 feb 2022 | 3.039 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,9''' | 16,9 | 12,9 | 13,4 | 7,6 | 10,3 | 9,7 | 3,9 | 3,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,0 |- | [https://www.gallup.is/frettir/studningur-vid-rikisstjornina-minnkar-milli-manada/ Gallup] | data-sort-value="2022-01-15"| 1–31 jan 2022 | 10.911 | 50,4 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,4''' | 17,0 | 10,7 | 10,8 | 8,8 | 12,5 | 9,4 | 3,7 | 4,3 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,4 |- | [https://maskina.is/wp-content/uploads/2022/01/2022_01_Mask%C3%ADnusk%C3%BDrsla_fylgi_stj%C3%B3rnm%C3%A1laflokka,pdf Maskína]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} | data-sort-value="2022-01-13"| 6–19 jan 2022 | 1.548 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''20,1''' | 17,8 | 11,2 | 12,3 | 8,5 | 13,5 | 9,2 | 3,7 | 3,7 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,3 |- | [https://www.gallup.is/frettir/fylgi-vid-vinstri-graen-minnkar/ Gallup] | data-sort-value="2021-12-15"| 1–30 des 2021 | 7.890 | 51,2 | style="background:#C6ECFB;"| '''23,3''' | 17,7 | 10,6 | 10,5 | 8,6 | 12,5 | 8,7 | 3,4 | 4,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.gallup.is/frettir/thjodarpuls-gallup-litlar-breytingar-fylgi-flokka/ Gallup] | data-sort-value="2021-11-15"| 1–30 nóv 2021 | 10.000 | 51,0 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,7''' | 17,0 | 13,0 | 10,7 | 8,0 | 11,8 | 8,4 | 3,8 | 4,4 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,7 |- | [https://www.gallup.is/frettir/piratar-yfir-kjorfylgi-en-sjalfstaedisflokkur-undir/ Gallup] | data-sort-value="2021-10-15"| 1–31 okt 2021 | 8.899 | 50,6 | style="background:#C6ECFB;"| '''22,8''' | 17,2 | 13,4 | 9,8 | 7,9 | 11,0 | 8,9 | 4,3 | 4,6 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 5,6 |- | [https://www.frettabladid.is/frettir/sjalfstaedisflokkur-dalar-en-framsokn-a-uppleid/ MMR] | data-sort-value="2021-10-15"| 12–18 okt 2021 | 967 | – | style="background:#C6ECFB;"| '''21,1''' | 17,9 | 12,1 | 10,1 | 7,8 | 11,7 | 10,0 | 3,2 | 5,5 | – | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 3,2 |- style="background:#E9E9E9;" | [[Alþingiskosningar 2021]] | data-sort-value="2021-09-25"| 25 sep 2021 | – | – | style="background:#C6ECFB;"| '''24,4''' | 17,3 | 12,6 | 9,9 | 8,9 | 8,6 | 8,3 | 5,5 | 4,1 | 0,5<ref name=":7">[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] með 0,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref> | style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 7,1 |} == Úrslit kosninganna == {{Kosningaúrslit |party1=[[Samfylkingin]] (S) |votes1= |seats1= |sc1= |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |votes2= |seats2= |sc2= |party3=[[Viðreisn]] (C) |votes3= |seats3= |sc3= |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |votes4= |seats4= |sc4= |party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |votes5= |seats5= |sc5= |party6=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |votes6= |seats6= |sc6= |party7=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J) |votes7= |seats7= |sc7= |party8=[[Píratar]] (P) |votes8= |seats8= |sc8= |party9=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |votes9= |seats9= |sc9= |party10=[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] (L) |colour10=#04437F |votes10= |seats10= |sc10= |party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |colour11=#342659 |votes11= |seats11= |sc11= |invalid= |blank= |electorate= 268422 |source= }} === Úrslit í einstökum kjördæmum === {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Hlutfallslegt fylgi (%) |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] !style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] ! style="width:40px;"| <small>aðrir</small> |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| ! style="background:#999999;"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] ! style="background:#F6CDCF;"| 26,1 | 17,4 | 16,3 | 11,9 | 8,9 | 4,0 | 15,3 |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] ! style="background:#F6CDCF;"| 22.9 | 17,6 | 17,7 | 13,5 | 10,5 | 4,4 | 13,4 |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] | | | | | | | |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | 15,9 ! style="background:#C6ECFB;"| 18,0 | 12,6 | 16,7 | 14,8 | 13,3 | 8,7 |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] ! style="background:#F6CDCF;"| 21,3 | 15,0 | 9,4 | 14,3 | 15,7 | 14,2 | 10,2 |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | 17,3 | 19,6 | 11,2 ! style="background:#ffdf8c;" | 20,0 | 13,6 | 12,0 | 6,3 |- |} {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;" |+ Þingsæti |- ! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] ! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]] ! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]] ! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]] ! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]] ! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]] ! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]] |- ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"| ! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"| |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]] | | | | | | |- | align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]] | | | | | | |- | align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]] | | | | | | |- | align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]] | | | | | | |- | align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | | | | | | |- | align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]] | | | | | | |- |} {{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2021]]|eftir=[[Alþingiskosningar 2028]]}} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:Kosningar 2024]] [[Flokkur:2024]] l8sgjba5h6g0qu3fteo89lwdi83car2 Flokkur:Íslenskir karatemenn 14 183644 1889743 1888907 2024-11-30T17:59:00Z Berserkur 10188 Yfirflokkur 1889743 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Karate]] 7xceqsue9mcu0ofvtbtf1t2lu3g0i1g Vilhjálmur Þór Þóruson 0 183694 1889740 2024-11-30T17:34:00Z Bjornkarateboy 97178 Bjó til síðu með „'''Vilhjálmur Þór Þóruson''' (fæddur [[5. desember]] [[1990]]) er íslenskur karatemaður, karateþjálfari og einkaþjálfari. Vilhjálmur er með fjórða dan og starfar sem yfirþjálfari Karatedeildar Breiðabliks.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=/mogginn/bladid/grein/1696843/?t=929148522&page_name=grein&grein_id=1696843|title=Morgunblaðið - Gæti karate verið málið fyrir barnið þitt?|website=www.mbl.is|l...“ 1889740 wikitext text/x-wiki '''Vilhjálmur Þór Þóruson''' (fæddur [[5. desember]] [[1990]]) er íslenskur karatemaður, karateþjálfari og einkaþjálfari. Vilhjálmur er með fjórða dan og starfar sem yfirþjálfari Karatedeildar Breiðabliks.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=/mogginn/bladid/grein/1696843/?t=929148522&page_name=grein&grein_id=1696843|title=Morgunblaðið - Gæti karate verið málið fyrir barnið þitt?|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-11-30}}</ref> == Tilvísanir == [[Flokkur:Fólk fætt árið 1990]] [[Flokkur:Íslenskir karatemenn]] smuarf9eaw0ymqpkvhg3s9zre77279g Hótel Búðir 0 183696 1889765 2024-11-30T22:29:50Z Idolybloom 96016 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1160500865|Hótel Búðir]]“ 1889765 wikitext text/x-wiki '''Hótel Búðir''' ​​er hótel byggt við [[Búðir]], staðsett á hrauni á vestasta odda Snæfellsness á Vesturlandi. það er staðsett í friðlýstu friðlandi. Upphaflega opnað sem gistiheimili og fiskveitingastaður árið 1947 á lóð gamallar íbúða-verslanasamstæðu. Það var breytt í hlutafélag árið 1956. Hótelið eyðilagðist algjörlega í eldi þann 21. febrúar 2001 og núverandi hótelbygging var byggð á staðnum og var opnuð sem hótel þann 14. júní 2003. [[Flokkur:Íslenskir veitingastaðir]] [[Flokkur:Hótel á Íslandi]] futsnctuyrx22nowaidhwzx877mk946 1889782 1889765 2024-11-30T23:39:00Z Berserkur 10188 1889782 wikitext text/x-wiki {{heimildir}} '''Hótel Búðir''' ​​er hótel byggt við [[Búðir]], staðsett á hrauni á vestasta odda [[Snæfellsnes]]s á Vesturlandi. það er staðsett í friðlandi. Upphaflega var það opnað sem gistiheimili og fiskveitingastaður árið 1947 á lóð gamallar íbúða-verslanasamstæðu. Því var breytt í hlutafélag árið 1956. Hótelið eyðilagðist algjörlega í eldi þann 21. febrúar 2001 og núverandi hótelbygging var byggð á staðnum og var opnuð sem hótel þann 14. júní 2003. {{s|1947}} [[Flokkur:Íslenskir veitingastaðir]] [[Flokkur:Hótel á Íslandi]] 4b4h1qq6i18ylxx9lhshtl3vkqet9db Just Wingin' it 0 183697 1889770 2024-11-30T22:47:07Z Idolybloom 96016 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1176785598|Just Wingin' it]]“ 1889770 wikitext text/x-wiki '''Just Wingin' it''' er íslenskur kjúklingavængjastaður. Stofnað sem matarbíll árið 2020 af fyrrverandi körfuboltaleikurunum [[Justin Shouse]] og [[Lýði Vignisson|Lýði Vignissyni]]. [[Flokkur:Íslenskir veitingastaðir]] tv3qiot54kpyrk4tzixtdylcv7ukkok 1889783 1889770 2024-11-30T23:53:12Z Idolybloom 96016 1889783 wikitext text/x-wiki '''Just Wingin' it''' er íslenskur kjúklingavængjastaður. Stofnað sem matarbíll árið 2020 af fyrrverandi körfuboltaleikurunum [[Justin Shouse]] og [[Lýði Vignisson|Lýði Vignissyni]]. Árið 2021 var opnaður veitingastaður í [[Litlatún|Litlatúni]] í [[Garðabær|Garðabæ]]. [[Flokkur:Íslenskir veitingastaðir]] 8bhfxpnsyg3danrkhc5rcogyw496pyl Typical of Me 0 183698 1889786 2024-12-01T00:16:19Z Idolybloom 96016 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1252266719|Typical of Me]]“ 1889786 wikitext text/x-wiki {{Plata | nafn = Typical of Me | týpa = EP | flytjandi = [[Laufey Lín Jónsdóttir|Laufey]] | kápa = | rammi = yes | kápa_alt = | gefin_út = 30. apríl 2021 | tekin_upp = | hljóðver = | stefna = * [[djassbræðingur|djass popp]] * [[Lo-fi]] | lengd = 20:58 | útgefandi = * [[AWAL]] | upptökustjóri = *Davin Kingston *Dillan Witherow *Gabríel Ólafs *Max Margolis | síðasti_titill = | síðasta_ár = | næsti_titill = [[Everything I Know About Love]] | næsta_ár = 2022 | misc = {{Singles | name = Typical of Me | type = EP | single1 = Street by Street | single1date = 6. apríl 2020 | single2 = Someone New | single2date = 25. maí 2020 | single3 = Best Friend | single3date = 3. mars 2021 | single4 = Magnolia | single4date = 7. apríl 2021}} }} '''Typical of Me''' er fyrsta EP-plata íslensku tónlistarkonunnar [[Laufey Lín Jónsdóttir|Laufeyjar]], gefin út 30. apríl 2021. EP var sjálfgefið út af Laufey og síðar gefið út á 12 tommu vinyl í gegnum AWAL.<ref name="AllMusic">{{Cite web|url=https://www.allmusic.com/album/typical-of-me-mw0003494079|title=Laufey – Typical of Me: Album Reviews, Songs & More|last=Yeung|first=Neil|publisher=[[AllMusic]]|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20240118090432/https://www.allmusic.com/album/typical-of-me-mw0003494079|archive-date=18 January 2024|access-date=5 May 2024}}</ref> == Lagalisti == {{Lagalisti|title1=Street by Street|title2=Magnolia|title3=Like the Movies|title4=I Wish You Love|title5=James|title6=Someone New|title7=Best Friend|length1=3:44|length2=3:00|length3=2:42|length4=2:35|length6=3:18|length5=2:55|length7=2:44|writer1={{hlist|[[Laufey Lín Jónsdóttir|Laufey]]}}|writer2=Laufey|writer3=Laufey|writer5=Laufey|writer6=Laufey|writer7=Laufey|writer4={{hlist|Léo Chauliac|Charles Trenet|Albert Beach}}}} 5bj9vpeb44in20umr4aj57ogm7baou1 1889789 1889786 2024-12-01T00:24:46Z Berserkur 10188 1889789 wikitext text/x-wiki {{Plata | nafn = Typical of Me | týpa = EP | flytjandi = [[Laufey Lín Jónsdóttir|Laufey]] | kápa = | rammi = yes | kápa_alt = | gefin_út = 30. apríl 2021 | tekin_upp = | hljóðver = | stefna = * [[djassbræðingur|djass popp]] * [[Lo-fi]] | lengd = 20:58 | útgefandi = * [[AWAL]] | upptökustjóri = *Davin Kingston *Dillan Witherow *Gabríel Ólafs *Max Margolis | síðasti_titill = | síðasta_ár = | næsti_titill = [[Everything I Know About Love]] | næsta_ár = 2022 | misc = {{Singles | name = Typical of Me | type = EP | single1 = Street by Street | single1date = 6. apríl 2020 | single2 = Someone New | single2date = 25. maí 2020 | single3 = Best Friend | single3date = 3. mars 2021 | single4 = Magnolia | single4date = 7. apríl 2021}} }} '''Typical of Me''' er fyrsta EP-plata íslensku tónlistarkonunnar [[Laufey Lín Jónsdóttir|Laufeyjar]], gefin út 30. apríl 2021. Stuttskífan var gefin út af Laufeyju og síðar gefið út á 12 tommu vínyl í gegnum AWAL.<ref name="AllMusic">{{Cite web|url=https://www.allmusic.com/album/typical-of-me-mw0003494079|title=Laufey – Typical of Me: Album Reviews, Songs & More|last=Yeung|first=Neil|publisher=[[AllMusic]]|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20240118090432/https://www.allmusic.com/album/typical-of-me-mw0003494079|archive-date=18 January 2024|access-date=5 May 2024}}</ref> == Lagalisti == {{Lagalisti|title1=Street by Street|title2=Magnolia|title3=Like the Movies|title4=I Wish You Love|title5=James|title6=Someone New|title7=Best Friend|length1=3:44|length2=3:00|length3=2:42|length4=2:35|length6=3:18|length5=2:55|length7=2:44|writer1={{hlist|[[Laufey Lín Jónsdóttir|Laufey]]}}|writer2=Laufey|writer3=Laufey|writer5=Laufey|writer6=Laufey|writer7=Laufey|writer4={{hlist|Léo Chauliac|Charles Trenet|Albert Beach}}}} ==Tilvísanir== qxpd84ougxa7oao33s115yqnx1esqwa Wikipedia:Grein mánaðarins/12, 2024 4 183699 1889796 2024-12-01T06:05:09Z Bjarki S 9 Bjó til síðu með „[[Mynd:Location greek ancient.svg|frame|right|Grikkland hið forna um miðja 6. öld f.Kr.]] '''Grikkland hið forna''' vísar til hins [[Forngríska|grískumælandi]] heims í [[fornöld]]. Það er ekki eingöngu notað um það landsvæði sem [[Grikkland]] nær yfir í dag, heldur einnig lönd þar sem grískumælandi fólk bjó í fornöld: [[Kýpur]] og [[Eyjahaf|Eyjahafseyjar]], [[Jónía|Jóníu]] í [[Litla Asía|Litlu Asíu]] (í dag hluti [[Tyrkland]]s)...“ 1889796 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Location greek ancient.svg|frame|right|Grikkland hið forna um miðja 6. öld f.Kr.]] '''Grikkland hið forna''' vísar til hins [[Forngríska|grískumælandi]] heims í [[fornöld]]. Það er ekki eingöngu notað um það landsvæði sem [[Grikkland]] nær yfir í dag, heldur einnig lönd þar sem grískumælandi fólk bjó í fornöld: [[Kýpur]] og [[Eyjahaf|Eyjahafseyjar]], [[Jónía|Jóníu]] í [[Litla Asía|Litlu Asíu]] (í dag hluti [[Tyrkland]]s), [[Sikiley]] og Suður-[[Ítalía|Ítalíu]] (nefnt Stóra-Grikkland eða ''[[Magna Graecia]]'' í fornöld) og ýmsar grískar nýlendur, til dæmis í [[Kolkis]] (við botn [[Svartahaf]]s), [[Illyría|Illyríu]] (á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] við strönd [[Adríahaf]]s), í [[Þrakía|Þrakíu]], [[Egyptaland]]i, [[Kýrenæka|Kýrenæku]] (í dag [[Líbýa]]), suðurhluta [[Gallía|Gallíu]] (í dag Suður-[[Frakkland]]), á austan- og norðaustanverðum [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]], í [[Íbería|Íberíu]] (í dag [[Georgía|Georgíu]]) og [[Táris]] (í dag [[Krímskagi]]). Tímaskeið Grikklands hins forna nær frá því að grískumælandi menn settust fyrst að í Grikklandi á 2. árþúsundi f.Kr. til loka fornaldar og upphafs [[kristni]] (kristni varð til áður en fornöld lauk, en kristin menning er venjulega ekki talin til klassískrar fornaldarmenningar Grikklands). Flestir [[sagnfræði]]ngar telja að í Grikklandi hinu forna liggi rætur vestrænnar menningar. Grísk menning hafði mikil áhrif á [[Rómaveldi]], sem miðlaði menningunni áfram til margra landa [[Evrópa|Evrópu]]. Aukinheldur hafði enduruppgötvun Vestur-Evrópubúa á forngrískri menningu á [[14. öld|14.]] – [[17. öld]] afgerandi áhrif á evrópska menningu. Hún hefur haft gríðarlega mikil áhrif á [[tungumál]], [[stjórnmál]], [[menntun]], [[heimspeki]], [[vísindi]] og [[listir]] Vesturlanda. Hún var megininnblástur [[Endurreisnin|endurreisnarinnar]] í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og hafði aftur mikil áhrif á ýmsum [[Nýklassisismi|nýklassískum]] skeiðum á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] í Evrópu og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. rs6r12zjmeng1yips8d8nvn7f7rqn5n 1889797 1889796 2024-12-01T06:11:01Z Bjarki S 9 1889797 wikitext text/x-wiki <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333">[[Mynd:Location greek ancient.svg|Grikkland hið forna um miðja 6. öld f.Kr.]]</div> '''Grikkland hið forna''' vísar til hins [[Forngríska|grískumælandi]] heims í [[fornöld]]. Það er ekki eingöngu notað um það landsvæði sem [[Grikkland]] nær yfir í dag, heldur einnig lönd þar sem grískumælandi fólk bjó í fornöld: [[Kýpur]] og [[Eyjahaf|Eyjahafseyjar]], [[Jónía|Jóníu]] í [[Litla Asía|Litlu Asíu]], [[Sikiley]] og Suður-[[Ítalía|Ítalíu]] og ýmsar grískar nýlendur, til dæmis í [[Kolkis]], [[Illyría|Illyríu]], í [[Þrakía|Þrakíu]], [[Egyptaland]]i, [[Kýrenæka|Kýrenæku]], suðurhluta [[Gallía|Gallíu]], á austan- og norðaustanverðum [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]], í [[Íbería|Íberíu]] og [[Táris]]. Tímaskeið Grikklands hins forna nær frá því að grískumælandi menn settust fyrst að í Grikklandi á 2. árþúsundi f.Kr. til loka fornaldar og upphafs [[kristni]] (kristni varð til áður en fornöld lauk, en kristin menning er venjulega ekki talin til klassískrar fornaldarmenningar Grikklands). Flestir [[sagnfræði]]ngar telja að í Grikklandi hinu forna liggi rætur vestrænnar menningar. Grísk menning hafði mikil áhrif á [[Rómaveldi]], sem miðlaði menningunni áfram til margra landa [[Evrópa|Evrópu]]. Aukinheldur hafði enduruppgötvun Vestur-Evrópubúa á forngrískri menningu á [[14. öld|14.]] – [[17. öld]] afgerandi áhrif á evrópska menningu. Hún hefur haft gríðarlega mikil áhrif á [[tungumál]], [[stjórnmál]], [[menntun]], [[heimspeki]], [[vísindi]] og [[listir]] Vesturlanda. Hún var megininnblástur [[Endurreisnin|endurreisnarinnar]] í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og hafði aftur mikil áhrif á ýmsum [[Nýklassisismi|nýklassískum]] skeiðum á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] í Evrópu og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. <div align=right><small>''Fyrri mánuðir: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024]] &ndash; [[Mexíkó]] &ndash; [[Þykjustustríðið]] &ndash; [[Spaugstofan]] &ndash; [[Aleksandra Kollontaj]]''</small></div> 6uevrbfnq077ijs452fzzmvc2wqq4s5 1889798 1889797 2024-12-01T06:13:33Z Bjarki S 9 1889798 wikitext text/x-wiki <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333">[[Mynd:Location greek ancient.svg|Grikkland hið forna um miðja 6. öld f.Kr.]]</div> '''[[Grikkland hið forna]]''' vísar til hins [[Forngríska|grískumælandi]] heims í [[fornöld]]. Það er ekki eingöngu notað um það landsvæði sem [[Grikkland]] nær yfir í dag, heldur einnig lönd þar sem grískumælandi fólk bjó í fornöld: [[Kýpur]] og [[Eyjahaf|Eyjahafseyjar]], [[Jónía|Jóníu]] í [[Litla Asía|Litlu Asíu]], [[Sikiley]] og Suður-[[Ítalía|Ítalíu]] og ýmsar grískar nýlendur, til dæmis í [[Kolkis]], [[Illyría|Illyríu]], í [[Þrakía|Þrakíu]], [[Egyptaland]]i, [[Kýrenæka|Kýrenæku]], suðurhluta [[Gallía|Gallíu]], á austan- og norðaustanverðum [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]], í [[Íbería|Íberíu]] og [[Táris]]. Tímaskeið Grikklands hins forna nær frá því að grískumælandi menn settust fyrst að í Grikklandi á 2. árþúsundi f.Kr. til loka fornaldar og upphafs [[kristni]] (kristni varð til áður en fornöld lauk, en kristin menning er venjulega ekki talin til klassískrar fornaldarmenningar Grikklands). Flestir [[sagnfræði]]ngar telja að í Grikklandi hinu forna liggi rætur vestrænnar menningar. Grísk menning hafði mikil áhrif á [[Rómaveldi]], sem miðlaði menningunni áfram til margra landa [[Evrópa|Evrópu]]. Aukinheldur hafði enduruppgötvun Vestur-Evrópubúa á forngrískri menningu á [[14. öld|14.]] – [[17. öld]] afgerandi áhrif á evrópska menningu. Hún hefur haft gríðarlega mikil áhrif á [[tungumál]], [[stjórnmál]], [[menntun]], [[heimspeki]], [[vísindi]] og [[listir]] Vesturlanda. Hún var megininnblástur [[Endurreisnin|endurreisnarinnar]] í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og hafði aftur mikil áhrif á ýmsum [[Nýklassisismi|nýklassískum]] skeiðum á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] í Evrópu og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. <div align=right><small>''Fyrri mánuðir: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgosin við Sundhnúksgíga]] &ndash; [[Mexíkó]] &ndash; [[Þykjustustríðið]] &ndash; [[Spaugstofan]] &ndash; [[Aleksandra Kollontaj]]''</small></div> lysm3yz87jmliwq4gyvk8kedgmv7vyt Spjall:Nova 1 183700 1889809 2024-12-01T11:52:15Z Akigka 183 Nýr hluti: /* Um auglýsingaherferðir Nova */ 1889809 wikitext text/x-wiki == Um auglýsingaherferðir Nova == Sé ekki betur en þessi texti eigi heima hér. Hann er studdur vísunum í óháðar heimildir, enda voru þetta herferðir sem vöktu umtal. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 1. desember 2024 kl. 11:52 (UTC) 2c2h4g96de0s46eaudrrem4axgp63gb