Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.44.0-wmf.6
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Snið:Nóbelsverðlaunin
10
942
1890573
1889899
2024-12-08T10:59:43Z
Minorax
67728
1890573
wikitext
text/x-wiki
{| align=right class="wikitable" style="margin-left: 15px;"
! colspan="2" style="background-color:#CCF; color:inherit"|'''[[Nóbelsverðlaunin]]'''
|-
|[[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]]
|-
|[[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum|Bókmenntir]]
|-
|[[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]
|-
|[[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]
|-
|[[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Læknisfræði]]
|-
|[[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]
|}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
3e1y4ci1huyfzqo8j4fzrpai7i3ddlh
Menntaskólinn í Reykjavík
0
1156
1890508
1883799
2024-12-07T16:41:13Z
Davie53K
101651
Það voru tveir punktar, nú bara einn..
1890508
wikitext
text/x-wiki
{{Upplýsingar Menntaskóli
|nafn = Menntaskólinn í Reykjavík
|mynd = [[Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík (main building, 2004).jpg|300px]]
|skólastjóri = Sólveig Guðrún Hannesdóttir
|stofnaður = Árið 1846 (1056)
|nemendafélög = [[Framtíðin (nemendafélag)|Framtíðin]] og Skólafélagið
|staðsetning = Lækjargötu 7, 101 Reykjavík
|önnur nöfn = MR
|gælunöfn nemenda = MR-ingar
|heimasíða= [http://www.mr.is/ www.mr.is]
}}
'''Menntaskólinn í Reykjavík''', [[skammstöfun|skammstafað]] ''MR'', er [[framhaldsskóli]] í [[Miðborg Reykjavíkur|miðbæ]] [[Reykjavík]]ur.
Hann var áður kallaður '''Lærði skólinn''', '''Reykjavíkurskóli''', '''Latínuskólinn''', eða upp á [[latína|latínu]] ''Schola Reykjavicensis'' eða ''Schola Reykjavicana.''<ref>Edda Snorra Sturlusonar pagina XVI<br />"[[Sveinbjörn Egilsson|Sveinbjörnum Egilsson]], Dr. Theol., nunc scholæ Reykjavicanæ in Islandia rectorem, transmissus est, qui operam latinæ..."<br />''"Sveinbjörn Egilsson, doktor í guðfræði, hefur nú verið settur rektor Menntaskólans í Reykjavík á Íslandi, sem latnesk verk ..."''</ref> Hann á sér langa sögu og hafa margir þekktir Íslendingar haft þar viðkomu í gegnum tíðina. Skólinn er bóknámsskóli með bekkjakerfi og býður upp á þriggja ára nám til [[stúdentspróf]]s. Við hann eru tvær meginbrautir, náttúrufræðibraut og málabraut, sem greinast í samtals átta deildir. [[Sólveig Guðrún Hannesdóttir]] gegnir stöðu [[rektor]]s síðan [[2022]].
== Saga ==
Menntaskólinn í Reykjavík hefur verið staðsettur í Reykjavík síðan 1846 en á rætur sínar að rekja til ársins 1056.
===[[Skálholtsskóli]] (~1056–1784)===
{{Aðalgrein|Skálholtsskóli}}
[[Ísleifur Gissurarson]] var fyrsti [[Listi yfir Skálholtsbiskupa|biskup]] á Íslandi í kjölfar [[Kristnitakan|kristnitökunnar]] og sat í Skálholti. Hann var vígður 1056 og sendu höfðingjar landsins syni sína til hans í Skálholt svo þeir gætu lært til prests. Hefð skapaðist við að miða upphaf [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] við það ár sem Ísleifur var vígður, en nákvæmt ártal er ekki vitað.
Skálholtsskóli var, ásamt [[Hólaskóli (1106–1802)|Hólaskóla]] og klausturskólum helsta menntastofnun landsins til [[siðaskiptin|siðaskipta]], en með konungsboði 1552 var biskupsstólunum íslensku gert skylt að reka skóla, fyrst og fremst í því skyni að mennta [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lúthersk]] prestsefni.
Í [[Suðurlandskjálfti|Suðurlandsskjálftanum]] um sumarið 1784 hrundu öll hús í [[Skálholt]]i nema dómkirkjan. Á sama tíma voru [[móðuharðindin]] og búfé staðarins var þá næstum allt fallið úr hor og nærri má geta að landsetar af jörðum biskupsstólsins hafa ekki getað staðið í skilum með afgjöld af jörðum og leigubúfé. Biskupinn, [[Finnur Jónsson (biskup)|Finnur Jónsson]], hélt þó til í Skálholti um veturinn með þjónustufólki sínu, en skólahald féll niður. Með því var skólinn fluttur til [[Reykjavík]]ur.
===[[Hólavallaskóli]] (1786–1805)===
{{Aðalgrein|Hólavallaskóli}}
Árið 1785 var ákveðið að leggja niður [[Skálholtsbiskupsdæmi|Skálholtsstól]], flytja [[biskup]]sembættið og skólann til Reykjavíkur og setja kennara skólans á föst laun úr [[ríkissjóður|ríkissjóði]]. Á næsta ári var hróflað upp skólahúsi á Hólavelli við Reykjavík, þar sem nú má finna Hólavallagötu. Árið 1801 var ákveðið að leggja Hólastól niður og sameina skólann sem þar var [[Hólavallaskóli|Hólavallaskóla]], sem þá varð eini skólinn á landinu. Skólinn var í timburhúsi sem hélt hvorki vindi né vatni. Því var ákveðið árið 1805 að flytja skólann að [[Bessastaðir|Bessastöðum]].[[Mynd:Bessastaðir 1834.jpg|thumb|Bessastaðir 1834. Þá var í Bessastaðastofu eini eiginlegi skóli landsins.|alt=|300x300dp]]
===[[Bessastaðaskóli]] (1805–1846)===
{{Aðalgrein|Bessastaðaskóli}}
Árið 1805 var það ráð tekið að flytja skólann að [[Bessastaðir|Bessastöðum]], í [[Bessastaðaskóli|Bessastaðastofu]], steinhús sem hafði verið reist til að hýsa [[amtmaður|amtmann]] og síðar [[stiftamtmaður|stiftamtmann]] um 1760. Þáverandi stiftamtmaður, [[Ólafur Stephensen]], bjó ekki á Bessastöðum og nýr amtmaður, [[F.C. Trampe|F. C. Trampe]], gaf Bessastaði eftir til skólahalds. Skólinn starfaði til ársins 1846 en var þá fluttur aftur til Reykjavíkur, í nýtt hús, vígt haustið 1846.[[Mynd:MAÓ 110.jpg|thumb|1918–1919 Kennslustund í Latínuskólanum/Lærða skólanum síðar Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu, MR.|alt=|300x300dp]]
=== Við Lækjargötu 7 í Reykjavík (1846–) ===
Eftir að skólinn var fluttur frá Bessastöðum og fram til 1904 nefndist hann ''Reykjavíkur lærði skóli'' en var í daglegu tali kallaður ''Reykjavíkurskóli'', ''Lærði skólinn'', ''Gamli skólinn'', eða ''Latínuskólinn''.
Árið 1904 var áherslum í námsefni skólans breytt verulega. Latínukennsla var minnkuð til muna og grískukennslu hætt í því formi sem verið hafði. Í samræmi við það var nafni skólans breytt og nefndist hann þá ''Hinn almenni Menntaskóli í Reykjavík''. Frá 1937 hefur skólinn borið heitið ''Menntaskólinn í Reykjavík''.
==== Breytingar á skólanum ====
Frá og með árinu 1949 var gagnfræðadeild skólans lögð niður, og eftir það skiptist skólinn aðeins í fjóra árganga í stað sex, eins og hafði verið frá 1904. Þó hélst sú hefð að kalla síðasta bekk skólans „6. bekk“ og byrjuðu nýnemar því í „3. bekk“ allt til 2016 þegar námsfyrirkomulaginu var breytt yfir í þriggja ára nám samkvæmt nýrri stefnu [[Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands|mennta- og menningarmálaráðuneytisins]]. Nú byrja nemendur skólans í „4. bekk“.
==== Konur í skólanum ====
Stúlkur höfðu ekki aðgang að skólanum fyrr en 1904 en máttu taka próf frá árinu 1886. [[Ólafía Jóhannsdóttir]] lauk 4. bekkjar prófi utanskóla árið 1890. [[Laufey Valdimarsdóttir]], dóttir [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]], settist á skólabekk í skólanum fyrst kvenna haustið 1904. Átti hún þar heldur dapra ævi og varð fyrir miklu einelti af hálfu skólabræðra sinna. Lauk hún þó stúdentsprófi 1910. Áður hafði ein stúlka tekið stúdentspróf utanskóla, [[Elínborg Jacobsen]]. [[Camilla Torfason]] lauk stúdentsprófi í Kaupmannahöfn 1889 og [[Björg Karítas Þorláksdóttir]] 1901, en í Danmörku fengu stúlkur aðgang að æðri menntastofnunum þegar árið 1875. Stúlkur voru í minnihluta stúdenta fram til 1970 en eftir 1979 hafa þær verið í meirihluta. [[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forseti]] [[Ísland]]s 1980–1996, var nemandi og síðar kennari við skólann. Fyrsta konan til að gegna embætti [[rektor]]s MR var [[Ragnheiður Torfadóttir]], 1996–2001.
== Námsframboð ==
Menntaskólinn í Reykjavík er hefðbundinn bóknámsskóli sem býður þriggja ára nám til stúdentsprófs. Skólinn er bekkjaskóli með bekkjakerfi og hefur fylgt þeirri skipan frá stofnun. Nemendum 5. bekkjar gefst nokkur kostur á valfögum innan vissra námsdeilda.
Námsbrautirnar eru:
*'''Málabraut''' sem skiptist niður í fornmáladeildir I & II, og nýmáladeildir I & II
*'''Náttúrufræðibraut''' sem skiptist niður í eðlisfræðideildir I & II, og náttúrufræðideildir I & II.
== Félagslíf ==
Við skólann starfa tvö nemendafélög, ''[[Framtíðin]]'' og ''Skólafélagið''. Félögin leggja áherslu á mælskulist, leiklist, skák, og fleira. Leikfélögin ''[[Herranótt]]'' og ''[[Frúardagur]]'' setja upp reglulegar sýningar.
Skólinn leggur mikið upp úr keppnum við aðra menntaskóla og hefur unnið spurningakeppnina [[Gettu betur]] 23 sinnum og ræðukeppnina [[Morfís]] 10 sinnum.
== Byggingar ==
[[Mynd:Menntaskólinn og Íþaka.jpg|thumb|alt=|310x310dp|Skólahúsið sést hér til vinstri, Íþaka hér til hægri.]]Kennsla og rekstur Menntaskólans fara fram í nokkrum húsum. Húsin eru þessi:
*'''Skólahúsið''' ''(Gamli skóli)'' '''–''' Skólahúsið að Lækjargötu 7 er elsta hús skólans. Húsið er smíðað eftir teikningu [[J. H. Koch]]s, ríkishúsameistara [[Danmörk|Danmerkur]]. Hátíðarsalur var innréttaður svo að [[Alþingi#Endurreisn Alþingis|nýendurreist Alþingi]] gæti þar haldið sinn fyrsta fund sumarið 1845. Smíði hússin lauk vorið 1846 og var vígslan haldin 1. október sama ár. Það var á þeim tíma stærsta hús landsins. Húsið hýsir nú skrifstofu skólans, hátíðarsal, kennarastofu, og kennslustofur. Húsið er 1.524 [[fermetri|fermetrar]].
* '''Íþaka''' hýsir bókasafn skólans. Enski kaupmaðurinn [[Charles Kelsall]] ánafnaði Latínuskólanum í Reykjavík þúsund [[sterlingspund]] í erfðaskrá sinni árið 1853 þar sem hann hreifst af getu Íslendinga til að halda uppi sjálfstæðu menningarlífi þrátt fyrir fámenni og fátækt. Peninginn átti að nota til að reisa bókasafn fyrir skólann. Danskur timburmeistari að nafni Klentz teiknaði húsið og danskir iðnaðarmenn byggðu það árin 1866–1867. Húsið er nefnt eftir bænum [[Ithaca (New York)|Íþöku]] í [[New York-fylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], en það var heimabær [[Willard Fiske|Willards Fiske]], [[prófessor]]s við [[Cornell-háskóli|Cornell-háskóla]]. Fiske, sem kom til Íslands árið 1879, hafði beitt sér fyrir stofnun nýs lestrarfélags nemenda og kennara. Lestrarfélagið Íþaka var síðar nefnt bókasafnið Íþaka. Á efri hæð hússins er lestrarsalur nemenda en á þeirri neðri er bókasafn skólans. Húsið er 259 fermetrar.
* '''Fjósið''' var upprunalega fjós reist árið 1850. Húsið er 123 fermetra timburhús. Byggt var við húsið 1945 og nú hýsir Fjósið kennslustofur. Upphaflega þjónaði fjósið eldvarnatilgangi, en í því voru geymd tól til slökkvistarfs. Síðar voru kýr hýstar þar og festi nafnið Fjósið sig því í sessi.
* '''Íþróttahús''' skólans var byggt árið 1898. Árin 1901 og 1944 var byggt við það. Í kjallara Íþróttahússins er kraftlyftingasalurinn ''þrælakistan''. Íþróttahúsið er 123 fermetrar og þrælakistan 41.
* '''Kristshús''' ''([[latína]]: Casa Christi)'' var vígt á skírdag 1907 og hýsti það höfuðstöðvar [[KFUM og KFUK|Kristilegs félags ungra manna og kvenna (KFUM og KFUK)]]. Félagið flutti þangað úr [[Melsteðshús]]i við [[Lækjartorg]]. Nú eru höfuðstöðvar þess við Holtaveg. Menntaskólinn á nú allt húsið sem hýsir tíu kennslustofur auk kennarastofu. Húsið er 856 fermetrar.
* '''Nýja hús''' ''([[latína]]: Casa nova)'' var tilbúið 1. október 1964. Nú hýsir það kennslustofur og margmiðlunarver. Félagsaðstaða nemenda er í kjallaranum og kallast Cösukjallari eða Casa. Þar er veitingasalan ''Kakóland''.
* '''Nýja setur''' ''([[latína]]: Villa nova)'' var byggt árið 1901 og endurbætt árið 1963. Þar er aðstaða húsvarðar og náms- og starfsráðgjafa og hýsti það skrifstofur nemendafélaganna þangað til haustið 2004. Húsið er 170 fermetrar.
* '''Elísabetarhús''' – Húsið er byggt árið 1968. Árið 1996 tilkynnti Davíð S. Jónsson, að hann hefði ákveðið að gefa skólanum húsið að [[Þingholtsstræti]] 18 til minningar um konu sína Elísabetu Sveinsdóttur. Var húsið tekið í notkun í ársbyrjun 1999. [[Ragnheiður Torfadóttir]] fyrrverandi rektor menntaskólans ákvað að húsið skyldi heita ''Minni Elísabetar'', en það nafn náði ekki fótfestu og er opinbert nafn þess nú ''Elísabetarhús''. Margir nemendur líta þó ekki á húsið sem sérstakt hús en það er tengt ''Casa Nova'' með tengibyggingu sem var byggð í tengslum við að húsið var tekið í notkun. Það hýsir verklegar kennslustofur, tölvuver nemenda og skrifstofur kennara. Húsið er 1.147 fermetrar.
* '''Amtmannsstígur 2''' er timburhús byggt árið 1906. Á efri hæðum eru skrifstofur kennara, en kjallarinn hýsir skrifstofur [[Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík|Skólafélagsins]] og [[Framtíðin (nemendafélag)|Framtíðarinnar]]. Húsið er 434 fermetrar.
== Þekktir nemendur ==
{{aðalgrein|Þekktir nemendur Menntaskólans í Reykjavík}}
Tveir menn sem síðar hlutu [[Nóbelsverðlaun]] hafa gengið í Menntaskólann í Reykjavík, [[Halldór Laxness]] og [[Niels Ryberg Finsen]]. [[Davíð Oddsson]] og [[Geir H. Haarde]] gegndu á sínum tíma stöðu formanns nemendafélagsins Skólafélagsins, og [[Ásgeir Ásgeirsson]] og [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólaf Ragnar Grímsson]], sem voru formenn nemendafélagsins [[Framtíðin (nemendafélag)|Framtíðarinnar]]. María Árnadóttir ritstýra Vöku.
== Rektorar frá 1846 ==
* 1846–1851: [[Sveinbjörn Egilsson]]
* 1851–1869: Bjarni Jónsson
* 1869–1872: Jens Sigurðsson
* 1872–1895: [[Jón Þorkelsson (f. 1822)|Jón Þorkelsson]]
* 1895–1904: [[Björn M. Ólsen]]
* 1904–1913: [[Steingrímur Thorsteinsson]]
* 1913–1928: Geir Zoëga
* 1928–1929: [[Þorleifur H. Bjarnason]]
* 1929–1956: Pálmi Hannesson
* 1956–1965: Kristinn Ármannsson
* 1965–1970: [[Einar Magnússon]]
* 1970–1995: Guðni Guðmundsson
* 1995–2001: [[Ragnheiður Torfadóttir]]
* 2001–2012: [[Yngvi Pétursson]]
* 2012–2013: Linda Rós Michaelsdóttir
* 2013–2017: [[Yngvi Pétursson]]
* 2017–2022: [[Elísabet Siemsen]]
* 2022–: [[Sólveig Guðrún Hannesdóttir]]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://bjorn.is/greinar/2003/01/25/nr/914|titill=Framtaksleysi R-listans vegna framhaldsskóla|mánuðurskoðað=19. apríl|árskoðað=2006}}
* {{bókaheimild|höfundur=Heimir Þorleifsson (ritstj.)|titill=Saga Reykjavíkurskóla I-IV|mánuðurskoðað=útgefandi=Sögusjóður Menntaskólans í Reykjavík|árskoðað=ár=1975-1984}}
* {{vefheimild|url=http://www.skipbygg.is/upload/files/MR-deilisk.pdf|titill=Tillaga að deiliskipulagi fyrir Menntaskólann í Reykjavík.|mánuðurskoðað=10. maí|árskoðað=2006}}
* http://www.althingi.is/altext/thingm/0607130008.html (segir að Jens Sigurðsson var rektor frá 1869)
== Tenglar ==
* [http://www.mr.is/ Vefsíða Menntaskólans í Reykjavík]
* [https://is-is.facebook.com/framtidin Nemendafélagið Framtíðin]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242468&pageId=3308474&lang=is&q=%ED%20Reykjav%EDk%20l%E6r%F0i%20sk%F3linn ''Lærði skólinn í Reykjavík''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1990]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418213&pageSelected=0&lang=0 ''Kelsallsgjöf''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1952]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3274465&lang=0 ''Nemendur Latínuskólans vorið 1895''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1941]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=106938&pageId=1259664&lang=0&q=Hundra%F0%20%E1ra%20h%E1t%ED%F0%20%ED%20dag%20DAG ''Hundrað ára hátíð Menntaskólans í dag''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1884859 ''Frumteikningin að húsi MR fundin í Kaupmannahöfn''; grein í Morgunblaðinu 1997]
* [http://www.skolafelagid.mr.is/ Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík]
{{töflubyrjun}}
{{Sigurvegari | fyrir=[[Kvennaskólinn í Reykjavík]] | titill=[[Sigurvegarar Gettu betur|Sigurvegari Gettu betur]] | ár=2012-2016 | eftir=[[Kvennaskólinn í Reykjavík]]}}
{{Sigurvegari | fyrir=[[Menntaskólinn á Akureyri]] | titill=[[Sigurvegarar Gettu betur|Sigurvegari Gettu betur]] | ár=2007-2010 | eftir=[[Kvennaskólinn í Reykjavík]]}}
{{Sigurvegari | fyrir=[[Menntaskólinn á Akureyri]] | titill=[[Sigurvegarar Gettu betur|Sigurvegari Gettu betur]] | ár=1993-2003 | eftir=[[Verzlunarskóli Íslands]]}}
{{Sigurvegari | fyrir=[[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]] | titill=[[Sigurvegarar Gettu betur|Sigurvegari Gettu betur]] | ár=1988 | eftir=[[Menntaskólinn í Kópavogi]]}}
{{töfluendir}}
{{Gæðagrein}}
{{framhaldsskólar}}
{{S|1846}}
[[Flokkur:Menntaskólinn í Reykjavík| ]]
[[Flokkur:Miðborg Reykjavíkur]]
{{coord|64|08|45.80|N|21|56|13|W|region:IS_type:edu|display=title}}
7d7qp8o5074jqmrun6ds4vrz98jdfmt
Wikipedia:Möppudýr
4
1174
1890538
1890491
2024-12-08T01:22:20Z
Bjornkarateboy
97178
/* Umsóknir/Tilnefningar */
1890538
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinuðu öðrum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt.
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|
|-
|{{SFA|Snaevar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Já]]
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
fwcyri3n2vk94xzrrbp982azpvzp4e0
1890539
1890538
2024-12-08T01:25:05Z
Bjornkarateboy
97178
/* Umsóknir/Tilnefningar */ Svar
1890539
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinuðu öðrum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinuðu öðrum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt.
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|
|-
|{{SFA|Snaevar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Já]]
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
fyynibp14t37hy7stbx9s8bdb7le35j
1890540
1890539
2024-12-08T01:25:24Z
Bjornkarateboy
97178
/* Umsóknir/Tilnefningar */
1890540
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinuðu öðrum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|
|-
|{{SFA|Snaevar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Já]]
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
9uziz3r1altld40ibxcl7s57iyj009l
1890541
1890540
2024-12-08T01:26:10Z
Bjornkarateboy
97178
/* Umsóknir/Tilnefningar */
1890541
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|
|-
|{{SFA|Snaevar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Já]]
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
bsn9qaja3qsea7quoziayirc3l64qv8
1890542
1890541
2024-12-08T07:20:25Z
Snævar
16586
/* Umsóknir/Tilnefningar */
1890542
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
:::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|
|-
|{{SFA|Snaevar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Já]]
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
tq6kzwfnazvr6mufz0hp0znxyrxgpv7
1890544
1890542
2024-12-08T10:30:07Z
Bjarki S
9
/* Núverandi möppudýr */
1890544
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
:::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Snævar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
8f1955v97pbhojryhp7sue6yp6jhp54
1890545
1890544
2024-12-08T10:40:58Z
Bjarki S
9
/* Núverandi möppudýr */
1890545
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Maxí|Maxí]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Maxí&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Þjarkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Þjarkur|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
:::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Snævar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|8. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|8. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
go9cgplw2xbyg1ie8207x1e7721dzyj
1890547
1890545
2024-12-08T10:46:31Z
Bjarki S
9
/* Hafa samband við möppudýr */
1890547
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
:::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Snævar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|8. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|8. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
fs93fpsel95wlpuy7bsman8sub49d0b
1890753
1890547
2024-12-08T11:41:13Z
Bjarki S
9
/* Umsóknir/Tilnefningar */
1890753
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Baby_ginger_monkey.jpg|thumb|Svona lítum við út.]]
{{Flýtileið|[[WP:MÖPP]]}}
[[Mynd:Wikipedia_Administrator.svg|thumb|Möppudýrin halda á þvottakústi og sjá til þess að þetta ágæta alfræðirit haldist spikk og span.]]
'''Möppudýr''' á [[Wikipedia|Wikipedíu]] eru notendur sem hafa réttindi til að vinna ýmis hreingerningarverk, svo sem að eyða síðum og banna notendur sem vinna skemmdarverk.
Wikipedia er samvinnuverkefni og möppudýr eru bara venjulegir notendur eins og aðrir hér. Það er stefna íslensku Wikipediu að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipediuverkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir séu traustsins verðir.
== Möppudýraréttindin ==
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipediu hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
* Verndað/afverndað síður.
* Breytt [[Kerfissíða:Verndaðar síður|vernduðum]] síðum.
* Eytt síðum og myndum.
* Afturkallað eyðingu á síðum.
* Tekið aftur fjölda-skemmdarverk.
* Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
* Breytt notandanöfnum.
* Gert notendur að möppudýrum.
* Merkt notendur sem vélmenni.
== Hafa samband við möppudýr ==
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða á [[wikipedia:Potturinn|almenna umræðuvettvanginum ''Pottinum'']] þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs, einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Eftirfarandi möppudýr [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 eru hvað virkust]:
* [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Berserkur&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span>''
* [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:Bragi_H&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bragi H|Senda tölvupóst]]''
* [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] – ''<span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:TKSnaevarr&action=edit§ion=new Skilja eftir skilaboð]</span> – [[Kerfissíða:Senda tölvupóst/TKSnaevarr|Senda tölvupóst]]''
== Umsóknir um möppudýrastöðu ==
* Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Ágætis viðmið eru sumar reglurnar á [[:en:Wikipedia:Administrators' reading list|Möppudýragátlistanum fyrir Ensku Wikipedia]].
* Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna). Gott getur verið að nefna umsóknina í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] til að fleiri viti af henni.
* Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
* [[wikipedia:Kosningaréttur|Kosningarétt]] hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri [[wikipedia:Notendur_eftir_breytingafjölda|breytingar]] í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
* Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
== Óvirk möppudýr ==
# Möppudýr sem hafa verið óvirk í heilt ár fá fyrirspurn inn á spjallsíðu sína um hvort að þau vilji halda réttindunum.
# Með óvirkni er átt við möppudýr hafi ekki gert neina breytingu og ekki framkvæmt neina aðgerð.
# Ef möppudýr sýnir engin viðbrögð við fyrirspurninni innan eins mánaðar þá missir það réttindin.
# Möppudýr sem missa réttindin samkvæmt þessari reglu geta alltaf beðið um þau aftur ef þau vilja síðar gerast virkir þátttakendur á ný.
== Umsóknir/Tilnefningar ==
'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
===Bjornkarateboy 3===
:''Athugasemd: Sjá einnig fyrri umsóknir sama notanda: [[Wikipedia:Möppudýr/Safn_1#Bjornkarateboy_1|1]], [[Wikipedia:Möppudýr/Safn_1#Bjornkarateboy_2|2]].''
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
:{{hlutlaus}} Hvað er það sem þú vilt nota möppudýrsréttindin í? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. desember 2024 kl. 19:46 (UTC)
::Ég vil nýta möppudýrsréttindin í að taka þátt í að sýna aðhald á þessu góða alfræðiriti. Það er margt gott á Wikipedia en einnig eru hlutir sem þarf að bæta og ég vil taka þátt í því að gera Wikipedia að betri síðu. Ég hef á undanförnum mánuðum komið með mikilvægar breytingar á síðum auk þess að búa til síður um mál sem mér fannst vanta Wikipedia síðu um. Samvinna er mikilvæg og ég vil leggja mitt af mörkum í þeirri samvinnu að halda Wikipedia í takti við nútímann . [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 00:31 (UTC)
:::Ekkert af því sem þú nefnir þarfnast möppudýrsréttinda. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 7. desember 2024 kl. 02:17 (UTC)
::::Líka í sumum tilvikum bý ég til síður sem síðan er lagt til að sé sameinaðar öðrum síðum, ég vil gjarnan fá verkfæri til þess að geta gert slíkt. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 01:25 (UTC)
:::::Sameiningar eru gerðar handvirkt, afritað og límað, endurorðað aðeins til að passa betur með fyrirliggjandi texta og öllum reglunum undir [[:Flokkur:Wikipedia:Samþykktir og stefnur]]. Það að færa, frá titliA á titliB, hefur hinsvegar verkfæri, sem þú hefur aðgang að, sjá [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. desember 2024 kl. 07:20 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Tekur við fyrirspurnum<br /> á tölvupósti
|-
|{{SFA|Akigka}}
|20. maí 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Berserkur}}
|16. maí 2016
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Bjarki S}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|[[Kerfissíða:Senda tölvupóst/Bjarki S|Já]]
|-
|{{SFA|Bragi H}}
|16. október 2012
|[[Notandi:Jabbi|Jabbi]]
|
|-
|{{SFA|Krun}}
|10. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Salvor}}
|15. ágúst 2007
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|
|-
|{{SFA|Snævar}}
|2011–2017, 2020–
|[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]]
|
|-
|{{SFA|Stalfur}}
|15. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|
|-
|{{SFA|Stefán Örvar Sigmundsson}}
|8. maí 2008
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|
|-
|{{SFA|Svavar Kjarrval}}
|2004–2008, 2013–
|
|
|-
|{{SFA|TKSnaevarr}}
|20. febrúar 2018
|[[Notandi:Maxí|Maxí]]
|
|}
=== Fyrrverandi möppudýr ===
{| class="wikitable sortable"
!Notandi
!Möppudýr síðan
!Gerð(ur) að möppudýri af
!Hætti
!Ástæða
|-
|{{SFA|Amgine}}
|21. júní 2006
|[[metawiki:User:Sj|Sj]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Amgine|13 júní 2007]]
|''Lauk tímabundinni vinnu.''
|-
|{{SFA|EinarBP}}
|18. febrúar 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Girdi}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki Sigursveinsson]]
|[[metawiki:Requests_for_permissions/Archives/2007/06#Notandi:Ice201|10 júní 2007]]
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sauðkindin}}{{efn|Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), {{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} bar ábyrgð á því.}}
|11. október 2004
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|3 júní 2007
|''Hætti vinnu.''
|-
|{{SFA|Sindri}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|2. maí 2008
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Steinninn}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|21. janúar 2012
|''Sagði af sér.''
|-
|{{SFA|Sterio}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|29. janúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Nori}}
|25. apríl 2007
|[[Notandi:Akigka|Akigka]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Spm}}
|11. júní 2004
|[[Notandi:Andre Engels|Andre Engels]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Heiða María}}
|3. október 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|StalfurPDA}}
|11. ágúst 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|16. febrúar 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Gdh}}
|19. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|11. maí 2012
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Stebbiv}}
|25. maí 2005
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|22. febrúar 2013
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|BiT}}
|20. október 2006
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Cessator}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Friðrik Bragi Dýrfjörð}}
|18. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Hlynz}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhann Heiðar Árnason}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóna Þórunn}}
|3. nóvember 2005
|[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Navaro}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Oddurv}}
|27. janúar 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Thvj}}
|21. nóvember 2007
|[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Ævar Arnfjörð Bjarmason}}
|24. júní 2004
|[[Notandi:Angela|Angela]]
|2. júlí 2021
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Maxí}}
|24. nóvember 2010
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Moi}}
|20. febrúar 2005
|{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}}
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Skúmhöttur}}
|16. júní 2010
|[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Þjarkur}}
|7. desember 2018
|[[Notandi:TKSnaevarr|TkSnaevarr]]
|7. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jabbi}}
|11. desember 2006
|[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]
|8. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|-
|{{SFA|Jóhannesbjarki}}
|26. apríl 2011
|[[Notandi:Cessator|Cessator]]
|8. desember 2024
|''Óvirkt möppudýr.''
|}
{{notelist}}
=== Tengt efni ===
* [[Kerfissíða:Stjórnendalisti|Sjálfvirkt uppfærður möppudýralisti]].
* [[wikipedia:Bureaucrat_log|Gamla]] og [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/rights|nýja]] möppudýraskráin.
{{Wikipedia samfélag}}
[[Flokkur:Wikipedia:Stjórnun]]
[[Flokkur:Wikipedia:Samfélag notenda]]
[[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]]
c1ni4xcv0ka5h3m34r3ene8i2w2f4e9
Arkímedes
0
1622
1890661
1689247
2024-12-08T11:19:39Z
Minorax
67728
1890661
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Arkimedes-Konkani vishwakosh.png|thumb|Teikning af Arkímedes]]
'''Arkímedes''' frá [[Sýrakúsa|Sýrakúsu]] ([[287 f.Kr.]] — [[212 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|grískur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], [[stjarnfræðingur]], [[heimspekingur]], [[eðlisfræðingur]] og [[vélfræðingur]]. Hann er oft talinn með mestu stærðfræðingum allra tíma. Hann er þekktastur fyrir framlög sín til [[rúmfræði]]nnar (geometríu). Hann fann meðal annars upp aðferðir til að reikna [[rúmmál]] og [[yfirborðsflatarmál]] [[kúla|kúlu]] og [[flatarmál]] fleygbogasneiðar. Hann skrifaði frægt verk um [[vökvaaflfræði]] og um [[samvægi|jafnvægi]]. Rit sem hann skrifaði hét ''Aðferðin''. Það glataðist en fannst aftur árið [[1906]].
== Æviágrip ==
Arkímedes var sonur [[Feidías|Phidiasar]]. Fyrir utan það er ekki mikið vitað um yngri ár og fjölskyldu Arkímedesar. Þó vilja sumir halda því fram að Arkímedes hafi tilheyrt stétt [[Aðalsmaður|aðalsmanna]] í borginni Sýrakúsu á Sikiley. Því hefur einnig verið haldið fram að fjölskylda hans hafi verið skyld [[Hiero II]]. sem var konungur í Sýrakúsu á þessum tíma. Þegar Arkímedes var búinn að ljúka námi í Sýrakúsu flutti hann til [[Egyptaland|Egyptalands]] til þess að læra í [[Alexandría|Alexandríu]]. Á þessum tíma þótti Alexandría eitt mesta menntasetur heims. Eftir námið í Egyptalandi hélt Arkímedes aftur heim og byrjaði að smíða uppfinningar sínar og koma hugmyndum í framkvæmd.
== Uppfinningar Arkímedesar ==
Arkímedes er þekktur fyrir að hafa fundið lögmálið um [[uppdrif]] hluta, sem sökkt er í vökva og sagt er að hann hafi átt aðgæta hvort kóróna konungsins væri ósvikin. Sagt er að hann hafi fundið það er hann var í baði og þegar hann fór í baðið hækkaði yfirborð vatnsins og þannig uppgötvaði hann hvernig hann gæti mælt kórónu kóngsins. Sagt er að hann hafi verið svo glaður er hann áttaði sig á þessu að hann hafi risið upp úr baðinu og hlaupið nakinn um götur borgarinnar Sýrakúsu á [[Sikiley]] þar sem hann bjó, hrópandi: „Hevreka! Hevreka!“ („Ég hef fundið það, ég hef fundið það!“).
[[Mynd:Archimedes.png|thumb|250px|[[Skrúfa Arkímedesar]] til vatnsflutninga]]
Á tímum Arkímedesar var mikið um að vera í Sýrakúsu. Á eyjunni er eitt stærsta og virkasta eldfjall [[Evrópa|Evrópu]], [[Etna]], og á sama tíma var einnig stríð á milli Róm og [[Karþagó]]. Sikiley er á milli þessara borga svo hún varð fljótt að vígvelli. Íbúarnir á eyjunni völdu að standa með Karþagómönnum. Rómverjar sigldu til eyjarinnar og gerðu árás á Sýrakúsu. Arkímedes hafði áður verið fenginn til að styrkja varnir borgarinnar. Arkímedes undirbjó varnirnar vel. Hann lokaði öllum leiðum sem Rómverjar hefðu getað farið, bæði inn í borgina og út á sjó. Arkímedes sökkti mörgum stórum skipum Rómverja og margir féllu í gildrum hans í borginni.
Sagan segir að þegar [[Rómverjar]] gerðu innrás á [[Sikiley]] og tóku hana af [[Forn-Grikkir|Grikkjum]] hafi Rómverjum verið bannað að drepa Arkímedes. Arkímedes var staddur á ströndinni og teiknaði myndir af hringum í sandinn. Rómverskur hermaður kom að honum og Arkímedes bannaði honum að snerta hringina: „Noli turbare circulos meos!“ („Snertu ekki hringana mína!“) en Rómverjinn drap hann á staðnum.
== Heimildir ==
The Archimedes Palimpsest. (e.d). Archimedes of Syracuse. Sótt 26. apríl af http://archimedespalimpsest.org/about/history/archimedes.php
== Tenglar ==
{{Wikivitnun}}
* {{Vísindavefurinn|3239|Hver var Arkímedes?}}
* {{Vísindavefurinn|61534|Hver var Arkímedes og hvert var hans framlag til vísindanna?}}
* {{Vísindavefurinn|2839|Hvernig dó Arkímedes?}}
[[Flokkur:Forngrískir eðlisfræðingar]]
[[Flokkur:Forngrískir stærðfræðingar]]
[[Flokkur:Heimspekingar]]
[[Flokkur:Stjarnfræðingar]]
4ybm2qkkq2450kzk0a79jooq63007i9
Þjóðfundurinn 1851
0
2163
1890511
1866410
2024-12-07T17:25:10Z
Davie53K
101651
Bætti við hlekk á Trampe greifa
1890511
wikitext
text/x-wiki
'''Þjóðfundurinn 1851''' var afdrifaríkur atburður í [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttu Íslendinga]]. Kallað hafði verið til fundarins í stað reglulegs [[Alþingi]]s, sem hafði verið endurreist sex árum áður. Fundurinn var haldinn á sal [[Lærði skólinn|Lærða skólans]] í [[Reykjavík]] þann [[9. ágúst]] [[1851]], en kosið hafði verið til fundarins sumarið áður. Á fundinum átti að taka fyrir mál er vörðuðu stjórnskipun [[Ísland]]s eftir afnám [[einveldi]]s í [[Danmörk]]u 1848. Til umræðu var [[lagafrumvarp]] dönsku stjórnarinnar sem fól í sér að Ísland yrði innlimað í Danmörku, landið hefði sömu lög og reglur og Danmörk, Alþingi yrði [[amt]]ráð, en Íslendingar fengju sex fulltrúa á [[þing Danmerkur|danska þinginu]]. Þetta var í andstöðu við ályktanir [[Þingvallafundur|Þingvallafundar]] sumarið áður þar sem fundarmenn lýstu þeirri ósk að Ísland yrði sambandsland Danmerkur en ekki hluti hennar.<ref>{{cite journal|url=http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_id=300037&lang=0|journal=Undirbúningsblað undir Þjóðfundinn að sumri 1851|title=Þingvallafundurinn|year=1850}}</ref>
Frumvarpið var áður tekið fyrir í stjórnlaganefnd sem ræddi það í tvær vikur. Þjóðkjörnu fulltrúarnir voru andvígir frumvarpinu þar sem réttindi Íslendinga væru nær engin og lítið tillit tekið til óska þeirra. Nefndin samdi því annað frumvarp að undirlagi [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]]. [[Jørgen Ditlev Trampe|Trampe]] sá fram á að þjóðkjörnu fulltrúarnir myndu fella stjórnarfrumvarpið og sleit því fundinum strax, áður en til atkvæðagreiðslu kæmi. Mótmælti Jón Sigurðsson þá í nafni konungs og þjóðarinnar því ranglæti sem haft væri í frammi. Flestir íslensku fulltrúarnir risu þá úr sætum og sögðu hin fleygu orð, sem síðan eru oft kennd við Jón: „Vér mótmælum allir.“<ref>{{cite web|url=http://www.skjaladagur.is/2005/001_02.html|website=Skjaladagur.is|date=12. nóvember 2005|title=Vér mótmælum allir: Mynd af lokasíðu fundargerðar þjóðfundarins}}</ref>
Í tengslum við [[Lýðveldishátíðin 1944|Lýðveldishátíðina]] á Þingvöllum sumarið 1944 var ákveðið að fá [[Gunnlaugur Blöndal|Gunnlaug Blöndal]] til að gera stórt sögulegt málverk af þjóðfundinum. Fullklárað málverkið var hengt upp í anddyri [[Alþingishúsið|Alþingishússins]] árið 1956.
== Orðaskipti á fundinum==
Þann 8. ágúst boðaði þingforseti, [[Páll Melsteð (amtmaður)|Páll Melsteð]], til fundar um hádegi daginn eftir, en þá mundi stiftamtmaður bera fram erindi nokkurt við fundarmenn. Fundur þessi, sem varð einn hinn sögulegasti í þingsögu Íslendinga, hófst á tilsettum tíma. Tók Trampe þá til máls og var allþungorður í garð fundarmanna og þó einkum stjórnlaganefndarinnar. Kvað hann málum nú í óvænt efni komið, en tilgangslaust væri að halda slíku áfram og myndi hann því slíta fundinum þá þegar.
Trampe: „Og lýsi ég því yfir, í nafni konungs...“
Jón Sigurðsson greip þá fram í: „Má ég biðja mér hljóðs, til að forsvara aðgerðir nefndarinnar og þingsins?“
Páll Melsteð: „Nei.“
Trampe: „...að fundinum er slitið“.
Jón: „Þá mótmæli ég þessari aðferð...“
Um leið og Trampe og Páll Melsteð þingforseti viku frá sætum sínum, mælti Trampe: „Ég vona, að þingmenn hafi heyrt, að ég hef slitið fundinum í nafni konungs.“
Jón: „Og ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og ég áskil þinginu rétt til þess að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi.“
Þá risu þingmenn upp og mæltu nálega í einu hljóði: „Vér mótmælum allir.“
Þannig lauk þjóðfundinum. <ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3279751|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=1951|author=Þorkell Jóhannesson|volume=26|number=28|title=Þjóðfundurinn 1851|pages=357-361}}</ref>
== Þjóðfundarmenn ==
* Sr. [[Árni Böðvarsson (f. 1818)|Árni Böðvarsson]] sat þjóðfundinn fyrir [[Snæfellsnessýsla|Snæfellsnessýslu]] ásamt [[Páll Melsteð (sagnfræðingur)|Páli Melsteð]] sem þá var settur sýslumaður á Snæfellsnesi sem var kjörinn á þing fyrir sömu sýslu 1858–64. Faðir Páls, Páll Melsteð amtmaður Vesturamts var konungkjörinn þingmaður 1847, 1849 og á þjóðfundinum.
*[[Ásgeir Einarsson]] bóndi í [[Kollafjarðarnes]]i var þingmaður Strandamanna frá 1845–65 og sat þjóðfundinn fyrir [[Strandasýsla|Strandasýslu]]. Auk Ásgeirs sat sr. [[Þórarinn Kristjánsson í Vatnsfirði|Þórarinn Kristjánsson]], þá prestur á Stað í Hrútafirði, þjóðfundinn fyrir Strandasýslu.
*Nafnarnir [[Björn Halldórsson (f. 1823)|Björn Halldórsson]], þá heimiliskennari í [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufás]]i, og [[Björn Jónsson (f. 1802)|Björn Jónsson]] verslunarstjóri á [[Akureyri]], sátu þjóðfundinn fyrir [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]].
*[[Brynjólfur Benedictsen (f. 1807)|Brynjólfur Benedictsen]] í Flatey var þjóðfundarmaður [[Barðastrandarsýsla|Barðastrandarsýslu]]. Auk Brynjólfs sat sr. [[Ólafur Johnsen (f. 1809)|Ólafur Johnsen]] prestur á Stað á Reykjanesi, þjóðfundinn fyrir Barðarstrandarsýslu.
*Bræðurnir [[Eggert Briem|Eggert]], Jóhann og [[Ólafur Briem (f. 1808)|Ólafur Briem]] sátu þjóðfundinn. Eggert og Ólafur fyrir [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]], en Jóhann fyrir [[Árnessýsla|Árnesinga]] ásamt [[Gísli Magnússon (f. 1816)|Gísla Magnússyni]] kennara við Lærða skólann.
*[[Stefán Jónsson (f. 1802)|Stefán Jónsson]] bóndi á Syðri-Reistará 1823–56, var þjóðfundarmaður [[Skagafjarðarsýsla|Skagfirðinga]].
*[[Guðmundur Brandsson]] bóndi í Landakoti á Vatnsleysuströnd var þingmaður [[Gullbringu- og Kjósarsýsla|Gullbringu- og Kjósarsýslu]] 1849–61 og sat sem slíkur á þjóðfundinum ásamt [[Jens Sigurðsson|Jens Sigurðssyni]] kennara við Lærða skólann, bróður Jóns forseta, sem sat þjóðfundinn fyrir [[Ísafjarðarsýsla|Ísafjarðarsýslu]]. Auk Jóns sat sr. [[Lárus M. Johnsen|Lárus M. Johnsen]] prestur í Holti í Önundarfirði þjóðfundinn fyrir Ísfirðinga.
*Tengdafaðir Lárusar, [[Þorvaldur Sívertsen (f. 1798)|Þorvaldur Sívertsen]] í [[Hrappsey]], var þingmaður [[Dalasýsla|Dalamanna]] frá 1845 til og með þjóðfundinum 1851. Ásamt Þorvaldi sat sr. [[Guðmundur Einarsson (f. 1816)|Guðmundur Einarsson]] prestur í Kvennabrekku, þjóðfundinn fyrir Dalamenn.
*[[Guttormur Vigfússon (f. 1804)|Guttormur Vigfússon]] bóndi á Arnheiðarstöðum var þingmaður [[Norður-Múlasýsla|Norður-Múlasýslu]] frá 1847. Auk Guttorms sat [[Sigurður Gunnarsson (f. 1812)|Sigurður Gunnarsson]], prestur á Desjamýri, þjóðfundinn fyrir Norðmýlinga.
*Sr. [[Hallgrímur Jónsson (f.1811)|Hallgrímur Jónsson]] prestur að Hólmum í Reyðarfirði var þjóðfundarmaður [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]].
*Sr. [[Sveinbjörn Hallgrímsson (f. 1814)|Sveinbjörn Hallgrímsson]] ritstjóri Þjóðólfs var þjóðfundarmaður [[Borgarfjarðarsýsla|Borgfirðinga]] ásamt sr. [[Hannes Stephensen|Hannesi Stephensen]], prófasti Borgarfjarðarprófastsdæmis.
*Bróðir Hannesar, [[Magnús Stephensen (f. 1797)|Magnús]], sýslumaður [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]], var þjóðfundarmaður sýslunnar ásamt [[Páll Sigurðsson (f. 1808)|Páli Sigurðssyni]] bónda í Árkvörn í [[Fljótshlíð]].
*Sr. [[Jakob Guðmundsson (f.1817)|Jakob Guðmundsson]] prestur á Kálfatjörn var þjóðfundarmaður [[Reykjavík]]ur ásamt [[Kristján Kristjánsson (f.1806)|Kristjáni Kristjánssyni]] (''Chr. Christiansson'') land- og bæjarfógeta sem hafði áður verið konungskjörinn.
*[[Jón Guðmundsson (f. 1807)|Jón Guðmundsson]], settur sýslumaður [[Skaftafellssýsla|Skaftafellssýslu]], var fulltrúi [[Vestur-Skaftafellssýsla|vesturhlutans]] 1858–69. Hinn þjóðfundarmaður sýslunnar var sr. [[Páll Pálsson (f. 1797)|Páll Pálsson]] í Hörgsdal.
*[[Jón Jónsson (f. 1804)|Jón Jónsson]] bóndi á Munkaþverá, var þjóðfundarmaður [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]] ásamt [[Jón Jónsson (f. 1816)|Jóni Jónssyni]] bónda á Grænavatni.
*[[Jón Sigurðsson (f. 1808)|Jón Sigurðsson]], bóndi í Tandraseli var fulltrúi [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]] ásamt [[Magnús Gíslason (f. 1814)|Magnúsi Gíslasyni]] er hafði verið settur sýslumaður þar árið áður.
*[[Jósep Skaftason|Jósep Skaftason]] læknir var þjóðfundarmaður [[Húnaþing|Húnvetninga]] ásamt sr. [[Sveinn Níelsson|Sveini Níelssyni]] presti á [[Staðarstaður|Staðarstað]].
*[[Magnús Austmann]] bóndi í Nýjabæ var þjóðfundarmaður Vestmannaeyja.
Konungkjörnir voru þeir sr. [[Halldór Jónsson (f. 1810)|Halldór Jónsson]] prestur á Hofi í Vopnafirði, sr. [[Helgi G. Thordersen|Helgi Thordersen]] biskup (konungkjörinn 1845–65), sr. [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]] forstöðumaður Prestaskólans í Reykjavík, síðar biskup (konungkjörinn 1849–87), [[Þórður Jónassen (Stiftamtmaður)|Þórður Jónassen]], dómari (konungkjörinn 1845–59 og 1869–75), og [[Þórður Sveinbjörnsson]] háyfirdómari (konungkjörinn 1845–56).
== Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418319&pageSelected=0&lang=0 ''Niður með landshöfðingjann''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417770&pageSelected=6&lang=0 ''Þegar Ísland var afvopnað''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1946]
[[Flokkur:Sjálfstæðisbarátta Íslendinga]]
[[Flokkur:1851]]
nhi3ukt1ad8hl6lqfyx2mtt6n8vxfn2
Framsóknarflokkurinn
0
2322
1890706
1890118
2024-12-08T11:25:04Z
Minorax
67728
1890706
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
| litur = {{Flokkslitur|Framsókn}}
| flokksnafn_íslenska = Framsókn
| mynd = [[File:Merki Framsoknar (2021).svg|150px|center|Merki Framsóknarflokksins frá 2021]]
| fylgi = {{lækkun}} 7,8%
| formaður = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| varaformaður = [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]]
| þingflokksformaður = [[Ingibjörg Ólöf Isaksen]]
| ritari = [[Ásmundur Einar Daðason]]
| stofnendur = [[Guðmundur Ólafsson (f. 1867)|Guðmundur Ólafsson]], [[Jón Jónsson]], [[Sveinn Ólafsson]], [[Þorleifur Jónsson]], [[Þorsteinn M. Jónsson (f. 1885)|Þorsteinn Jónsson]]
| stofnár = 1916
| höfuðstöðvar = [[Hverfisgata 33|Hverfisgötu 33]], 101 [[Reykjavík]]
| hugmyndafræði = [[frjálslyndi]]
| einkennislitur = {{color box|#87FF91|border=darkgray}} {{color box|#00422A|border=darkgray}} [[Grænn]]
| vettvangur1 = Sæti á Alþingi
| sæti1 = 5
| sæti1alls = 63
| rauður = 0.56
| grænn = 0.78
| blár = 0.24
| vettvangur2 = Sæti í sveitarstjórnum
| sæti2 = 69
| sæti2alls = 470
| bókstafur = B
| vefsíða = [http://www.framsokn.is www.framsokn.is]
| fótnóta = ¹Fylgi í síðustu [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningum]]
| flokksnafn_formlegt = Framsóknarflokkurinn
| frkvstjr = Helgi Héðinsson
}}
'''Framsóknarflokkurinn''' var stofnaður [[16. desember]] [[1916]] við samruna [[Bændaflokkurinn|Bændaflokksins]] og [[Óháðir bændur|Óháðra bænda]] og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Fyrir seinni heimsstyjöldina var Ísland töluvert dreifbýlla en það er í dag og Framsóknarflokkurinn sótti [[kjörfylgi]] sitt framan af til landsbyggðar og ungmennafélagshreyfingarinnar. En uppúr miðri öld breyttist þetta töluvert og sótti hann þá fylgi sitt jafnar til allra stétta, þó kjörfylgið hafi haldist á landsbyggðinni.
Frá þriðja áratugi til tíunda áratugs 20. aldar skilgreindi Framsóknarflokkurinn sig sem mið-vinstriflokk sem að lagði aðaláherslu á landsbyggðina. Hinsvegar á tíma [[Halldór Ásgrímsson|Halldórs Ásgrímssonar]] sem formaður breyttist flokkurinn í mið-hægriflokk og skilgreinir sig í dag sem slíkur.
== Saga Framsóknarflokksins ==
Framsóknarflokkurinn var stofnaður [[16. desember]] [[1916]] á Alþingi, sama ár og [[Alþýðuflokkurinn]] var stofnaður.<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2072377 ''Frá Alþingi'']{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [[Ísafold (1874)]], 20. desember 1916</ref> Á þeim tíma stóð [[fyrri heimsstyrjöldin]] með tilheyrandi truflun á verslun og viðskiptum við útlönd. Konur höfðu öðlast [[kosningaréttur|kosningarétt]] árið áður og kosningaaldur hafði verið lækkaður úr 30 árum í 25. Því jókst fjöldi kosningabærra manna mjög. Í nóvember 1916 komu átta þingmenn saman á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] á leið til [[Reykjavík]]ur á þing. Það voru [[Sigurður Jónsson í Ystafelli|Sigurður Jónsson]], [[Einar Árnason]], [[Sveinn Ólafsson]], [[Jón Jónsson]], Þorsteinn M. Jónsson, [[Ólafur Briem]], [[Guðmundur Ólafsson (f. 1867)|Guðmundur Ólafsson]] og [[Þorleifur Jónsson]].<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1380864 ''Framsóknarflokkurinn hálfrar aldar gamall''], Morgunblaðið 16. desember 1966</ref> Þeir komu sér saman um að stofna þingflokk sem hlaut nafnið Framsóknarflokkurinn. Fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins, var Sigurður Jónsson sem sat sem atvinnumálaráðherra í þriggja ráðherra ríkisstjórn sem mynduð var ásamt [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jóni Magnússyni]] fyrir [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokkinn]] og [[Björn Kristjánsson]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn (eldri)|Sjálfstæðisflokkinn (eldri)]], frá 1917 til 1920. Fyrsti formaður Framsóknarflokksins var [[Ólafur Briem]].
Fram að [[1930]] starfaði flokkurinn eingöngu sem [[þingflokkur]].<ref>[http://www.vefritid.is/index.php/greinasafn/niraed-flokkaskipun/ ''Níræð flokkaskipan''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070708043733/http://www.vefritid.is/index.php/greinasafn/niraed-flokkaskipun/ |date=2007-07-08 }}, grein á [[Vefritið|Vefritinu]] eftir Magnús Má Guðmundsson</ref> Á því tímabili takmörkuðust flokksmenn við þingmenn flokksins.<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2658112 ''Framsóknarflokkurinn átti hálfrar aldar afmæli í gær''], [[Dagur (1918)]], 17. desember 1966</ref> Árið [[1938]] var [[Samband ungra framsóknarmanna]] stofnað.
Árin [[1971]] til [[1991]] var Framsóknarflokkurinn mjög ríkjandi í [[Íslensk stjórnmál|íslenskum stjórnmálum]] og eru þessi tími stundum kallaður ''Framsóknaráratugirnir''. Þeir voru í stjórn öll þessi ár ef undan er skildir nokkrir mánuðir í kringum áramótin [[1980]] og meira en helming tímans var [[Forsætisráðherrar á Íslandi|forsætisráðherrann]] úr þeirra röðum. Tvisvar mynduðu þeir stjórn með [[sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]]. Algengast var þó á þessum árum að Framsóknarflokkurinn og [[Alþýðubandalagið]] ynnu saman, fjórum sinnum eða samtals í um tíu ár. Þeir höfðu þó aldrei þingmeirihluta og því varð alltaf að vera að minnsta kosti einn flokkur til viðbótar með í för.
Einn þekktasti stjórnmálamaður [[1981-1990|9. áratugarins]] á Íslandi var [[Steingrímur Hermannsson]], formaður Framsóknarflokksins og [[forsætisráðherra]]. Hann var fyrst kosinn í [[Alþingiskosningar 1979|alþingiskosningum 1979]] þegar framsóknarmenn bættu við sig miklu fylgi.
Talsverðar breytingar áttu sér stað innan flokksins frá 2007. Flokkurinn endurnýjaði forystu sína og styrkt tengslin við hugmyndafræði grasrótarinnar. Þann [[17. nóvember]] 2008 sagði sitjandi formaður, [[Guðni Ágústsson]], af sér þingmennsku og formannsembætti eftir mikla gagnrýni flokksmanna á flokksforystuna á miðstjórnarfundi helgina 15. - 16. nóvember. [[Valgerður Sverrisdóttir]] tók þá við sem formaður og gegndi því embætti þar til nýr formaður yrði kosinn á flokksþingi flokksins sem flýtt var fram til janúar 2009. Fimm manns buðu sig fram til formanns. Það voru þeir Lúðvík Gizurarson, Páll Magnússon, Jón Vigfús Guðjónsson, Höskuldur Þórhallsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Tveir buðu fram til varaformanns en það voru þau [[Siv Friðleifsdóttir]] og [[Birkir Jón Jónsson]].<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090206000000/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item244112/ Sigmundur Davíð býður sig fram]</ref> [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] var kjörinn formaður flokksins [[18. janúar]] á flokksþingi flokksins og [[Birkir Jón Jónsson]] var kjörinn varaformaður.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/18/sigmundur_kjorinn_formadur/ Sigmundur kjörinn formaður]</ref> Þá buðu sig þrjú fram til ritara þau [[Gunnar Bragi Sveinsson]], [[Sæunn Stefánsdóttir]] og [[Eygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)|Eygló Harðardóttir]]. Eftir að formaður og varaformaður höfðu verið kjörin dró Gunnar Bragi framboð sitt til baka til þess að gæta jafnræðis innan flokksforystunnar. Eygló Harðardóttir var þá kjörinn ritari. Í kjölfar þessara breytinga í forystusveit Framsóknar jókst stuðningur við flokkinn töluvert í könnunum. Sem dæmi í könnun á vegum MMR rannsókna dagana 20.-21. janúar mældist flokkurinn með 17% fylgi. Frá janúar 2008 fjölgaði flokksmönnum í Framsóknarflokknum um 20%.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090320125355/www.framsokn.is/frettabref/?i=1298</ref>
Að kvöldi [[6. janúar]] [[2009]] skráðu 70 manns sig í Framsóknarfélag Reykjavíkur. Fjórtán fyrri flokksmeðlimir, þ.á m. [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]] fyrrverandi formaður flokksins og [[Sæunn Stefánsdóttir]] ritari flokksins, sendu frá sér ályktun þar sem þau sögðust hafa orðið „vitni að fjandsamlegri yfirtöku á félaginu.“ Á fundi félagsins sem haldinn var sama kvöld var lagður fram og samþykktur nýr listi flokksmanna úr félaginu sem innihélt einhverja af nýju meðlimunum sem sækja munu landsfund flokksins sem er í janúar 2009.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/07/fjandsamleg_yfirtaka/ Fjandsamleg yfirtaka á framsóknarfélagi]</ref>
Á flokksþingi flokksins 9. apríl 2011 var samþykkt ályktun með talsverðum meirihluta að "Íslendingar skulu áfram leita eftir samstarfi við þjóðir innan og utan [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] á grundvelli frjálsra og sanngjarna samninga og samvinnu sem byggir á jöfnuði og ábata allra aðila. Með slíkum samskiptum geta íslensk stjórnvöld tryggt hagsmuni Íslands best á hverjum tíma. Framsóknarflokkurinn telur hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópusambandsins. Nú sem fyrr standa auðlindir þjóðarinnar undir velferð hennar og fullt og óskorað forræði á þeim er forsenda farsældar til framtíðar. Framsóknarflokkurinn telur að þjóðin skuli ætíð eiga beina aðkomu með þjóðaratkvæðagreiðslu að ákvörðunum um stórmál eins og aðild að Evrópusambandinu og mun flokkurinn berjast fyrir þeim rétti".<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110518090143/www.framsokn.is/files/Alyktanir_2011.pdf]<br />
Sjá: [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110518090143/www.framsokn.is/files/Alyktanir_2011.pdf ályktanir flokksþingsins í heild sinni] (pdf)</ref>
Í lok maí 2011 fjölgaði þingmönnum Framsóknarflokksins í tíu er [[Ásmundur Einar Daðason]] fyrrum þingmaður VG gekk til liðs við Framsóknarflokkinn eftir að hafa verið utan þingflokka um skamman tíma. Þeim fækkaði svo aftur þegar [[Guðmundur Steingrímsson]] gekk úr flokknum í ágúst 2011. Guðmundur gaf síðar það út að hann gæti stutt þáverandi ríkistjórnina falli kæmi til þess.<ref>http://www.visir.is/kemur-til-greina-ad-verja-rikisstjornina-falli-ef-jon-hverfur-a-braut/article/2011111128816</ref>
Fyrir [[borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014| borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 2014]] lýsti oddviti Framsóknar og flugvallavina í Reykjavík yfir andstöðu við úthlutun lóðar undir [[moska í Reykjavík|mosku í Reykjavík]] þar sem oddvitinn taldi óásættanlegt að borgin færi að gefa lóðir undir bænahús, og flokkurinn var í kjölfarið sakaður um að gæla við [[þjóðernispopúlismi|þjóðernispopúlisma]], þrátt fyrir að [[Sigrún Magnúsdóttir]] þáverandi þingflokksformaður, og Gunnar Bragi Sveinsson þáverandi utanríkisráðherra fordæmdu ummæli oddvitans. Í grundvallarstefnuskrá Framsóknarflokksins segir eftirfarandi; "Við berjumst fyrir mannréttindum, virðingu fyrir einstaklingnum og fjölskyldunni. Við höfnum hvers konar mismunun sem gerir greinarmun á fólki t.d. eftir kynþætti, kynferði, tungu, trú, þjóðerni, kynhneigð, búsetu eða stjórnmálaskoðunum. Við munum ávallt verja skoðana- og tjáningarfrelsi, trúfrelsi og friðhelgi einkalífs."<ref>{{vefheimild|url=http://kjarninn.is/hvad-tharf-ad-segja-til-ad-vera-thjodernishyggjuflokkur|titill=Hvað þarf að segja til að vera þjóðernishyggjuflokkur?}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/segir-sig-fra-lista-framsoknar-i-reykjavik|titill=Segir sig frá lista Framsóknar í Reykjavík}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://kjarninn.is/geir-segir-framsokn-hafa-hlaupid-a-sig-i-moskumalinu|titill=Geir segir Framsókn hafa hlaupið á sig í moskumálinu}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://eyjan.pressan.is/frettir/2011/09/02/formadur-ungra-segir-sig-ur-framsokn-mjog-mikil-thjodernishyggja-i-flokknum-fylgir-gudmundi/|titill=Formaður ungra segir sig úr Framsókn. „Óheilbrigð þjóðernishyggja í flokknum.“ Fylgir Guðmundi}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2014/6/1/utlendingaandud-fleytti-framsokn-inn-i-borgarstjorn/|titill=Útlendingaandúð fleytti Framsókn inn í borgarstjórn}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/-framsokn-for-yfir-akvedna-linu-i-kosningabarattunni--/article/2014706179963/|titill=„Framsókn fór yfir ákveðna línu í kosningabaráttunni“}}</ref>
== Árangur í alþingiskosningum ==
{| class=wikitable style="text-align: right;"
|-
! Kosningar
! Atkvæði
! %
! Þingsæti
! +/–
! Sæti
! Stjórnarþátttaka
|-
! [[Alþingiskosningar 1919|1919]]
| 3.115
| 22,2
| {{Composition bar|11|40|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{stöðugt}} 11
| {{stöðugt}} 3.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1923|1923]]
| 8.062
| 26,6
| {{Composition bar|15|42|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 4
| {{hækkun}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1927|1927]]
| 9.532
| 29,8
| {{Composition bar|19|42|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 4
| {{hækkun}} 1.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1931|1931]]
| 13.844
| 35,9
| {{Composition bar|23|42|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 4
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Hreinn meirihluti}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1933|1933]]
| 8.530
| 23,9
| {{Composition bar|17|42|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 6
| {{lækkun}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1934|1934]]
| 11.377
| 21,9
| {{Composition bar|15|49|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1937|1937]]
| 14.556
| 24,9
| {{Composition bar|19|49|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 4
| {{hækkun}} 1.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1942 (júlí)|1942 (júl)]]
| 16.033
| 27,6
| {{Composition bar|20|49|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 1
| {{stöðugt}} 1.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1942 (október)|1942 (okt)]]
| 15.869
| 26,6
| {{Composition bar|15|52|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 5
| {{lækkun}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1946|1946]]
| 15.429
| 23,1
| {{Composition bar|13|52|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1949|1949]]
| 17.659
| 24,5
| {{Composition bar|17|52|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 4
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1953|1953]]
| 16.959
| 21,9
| {{Composition bar|16|52|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 1
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1956|1956]]
| 12.925
| 15,6
| {{Composition bar|17|52|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 1
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1959 (júní)|1959 (jún)]]
| 23.061
| 27,2
| {{Composition bar|19|52|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1959 (október)|1959 (okt)]]
| 21.882
| 25,7
| {{Composition bar|17|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1963|1963]]
| 25.217
| 28,2
| {{Composition bar|19|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1967|1967]]
| 27.029
| 28,1
| {{Composition bar|18|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 1
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1971|1971]]
| 26.645
| 25,3
| {{Composition bar|17|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 1
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1974|1974]]
| 28.381
| 24,9
| {{Composition bar|17|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{stöðugt}} 0
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1978|1978]]
| 20.656
| 16,9
| {{Composition bar|12|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 5
| {{lækkun}} 4.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1979|1979]]
| 30.861
| 24,9
| {{Composition bar|17|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 5
| {{hækkun}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1983|1983]]
| 24.754
| 18,5
| {{Composition bar|14|60|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 3
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1987|1987]]
| 28.902
| 18,9
| {{Composition bar|13|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 1
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1991|1991]]
| 29.866
| 18,9
| {{Composition bar|13|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{stöðugt}} 0
| {{stöðugt}} 2.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1995|1995]]
| 38.485
| 23,3
| {{Composition bar|15|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 1999|1999]]
| 30.415
| 18,4
| {{Composition bar|12|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 3
| {{lækkun}} 3.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 2003|2003]]
| 32.484
| 17,7
| {{Composition bar|12|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{stöðugt}} 0
| {{stöðugt}} 3.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 2007|2007]]
| 21.350
| 11,7
| {{Composition bar|7|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 5
| {{lækkun}} 4.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 2009|2009]]
| 27.699
| 14,8
| {{Composition bar|9|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 2
| {{stöðugt}} 4.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 2013|2013]]
| 46.173
| 24,4
| {{Composition bar|19|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 10
| {{hækkun}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
! [[Alþingiskosningar 2016|2016]]
| 21.791
| 11,5
| {{Composition bar|8|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 11
| {{lækkun}} 4.
| {{Nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! [[Alþingiskosningar 2017|2017]]
| 21.016
| 10,7
| {{Composition bar|8|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{stöðugt}} 0
| {{stöðugt}} 4.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
![[Alþingiskosningar 2021|2021]]
| 34.501
| 17,3
| {{Composition bar|13|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{hækkun}} 5
| {{hækkun}} 2.
| {{já|Í stjórnarsamstarfi}}
|-
![[Alþingiskosningar 2024|2024]]
| 16.578
| 7,8
| {{Composition bar|5|63|hex={{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
| {{lækkun}} 8
| {{lækkun}} 6.
| {{TBA|Óráðið}}
|}
== Núverandi staða Framsóknarflokksins ==
Í Alþingiskosningunum 2021 fékk Framsóknarflokkurinn þrettán þingmenn kjörna, aukning um 5 frá 2017. Framsókn var af mörgum talinn sigurvegari kosninganna og var þingmannsauking Framsóknar nóg til að halda þáverandi ríkisstjórn í meirihluta.<ref>{{Cite news|url=https://www.ruv.is/frett/2021/09/26/stjornin-helt-velli-framsokn-sigurvegari-kosninganna|title=Stjórnin hélt velli - Framsókn sigurvegari kosninganna|date=2021-09-26|work=RÚV|access-date=2022-02-01|language=is}}</ref> Flokkurinn myndaði síðan aftur ríkisstjórn með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]] í kjölfarið undir forrystu [[Katrín Jakobsdóttir|Katrínu Jakobsdóttur]] sem forsætisráðherra. Framsókn fékk í sinn hlut fjögur ráðuneyti, aukning um eitt frá 2017; [[Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti Íslands|Innviðaráðuneytið]] ([[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður]]), [[Menningar- og viðskiptaráðuneyti Íslands|Menningar- og viðskiptaráðuneytið]] ([[Lilja Dögg Alfreðsdóttir|Lilja]]), [[Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands|Mennta- og barnamálaráðuneyti]] ([[Ásmundur Einar Daðason|Ásmundur]]) og [[Heilbrigðisráðuneyti Íslands|Heilbrigðisráðuneytið]] ([[Willum Þór Þórsson|Willum]]).
Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitastjórnarkosningunum 2022]] tvöfaldaðist fylgi Framsóknar á landsvísu og fjölgaði fulltrúum Framsóknar í sveitarstjórnum landsins um 23, í 69 fulltrúa. Framsókn bauð fram lista í 26 sveitarfélögum og fékk fulltrúa í þeim öllum. Auk þeirra 69 sveitarstjórnarfulltrúa sem voru kjörnir af listum Framsóknar sitja margir aðrir fulltrúar flokksins í sveitastjórnum, þá annað hvort kjörin af óháðum framboðum eða í óbundinni kosningu. <ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-05-15-sogulegar-sveitarstjornarkosningar-2022/|title=Sögulegar sveitarstjórnarkosningar 2022 - RÚV.is|date=2022-05-15|website=RÚV|access-date=2024-01-26}}</ref>
B-listi Framsóknar er í meirihlutum í 17 sveitarfélögum um landið.
=== Höfuðborgarsvæðið ===
* [[Reykjavík]]: Með Samfylkingu, Pírötum og Viðreisn
* [[Kópavogur]]: Með Sjálfstæðisflokk
* [[Hafnarfjörður|Hafnafjörður]]: Með Sjálfstæðisflokk
* [[Mosfellsbær]]: Með Samfylkingu og Viðreisn
=== Norðvesturkjördæmi ===
* [[Borgarbyggð]]: Hreinn meirihluti
* [[Húnabyggð]]: Með Sjálfstæðisflokk
* [[Húnaþing vestra]]: Með Sjálfstæðisflokk
* [[Skagafjörður]]: Með Sjálfstæðisflokk
=== Norðausturkjördæmi ===
* [[Fjarðabyggð]]: Með Fjarðarlistanum
* [[Norðurþing]]: Með Sjálfstæðisflokk
* [[Múlaþing]]: Með Sjálfstæðisflokknum
* [[Vopnafjarðarhreppur]]: Hreinn meirihluti
=== Suðurkjördæmi ===
* [[Grindavík|Grindavíkurbær]]: Með Sjáfstæðisflokk og Rödd unga fólksins
* [[Hveragerði|Hveragerðisbær]]: Með Okkar Hveragerðí
* [[Mýrdalshreppur]]: Hreinn meirihluti
* [[Reykjanesbær]]: Með Samfylkingu
* [[Suðurnesjabær]]: Með Sjálfstæðisflokknum
B-listi Framsóknar fékk einnig fulltrúa í eftirfarandi sveitarfélögum.
* [[Akureyri|Akureyrarbær]]
* [[Akranes|Akraneskaupstaður]]
* [[Dalvíkurbyggð]]
* [[Garðabær]]
* [[Ísafjarðarbær]]
* [[Sveitarfélagið Árborg]]
* [[Sveitarfélagið Hornafjörður]]
* [[Sveitarfélagið Ölfus]]
* [[Rangárþing eystra|Rangárþing Eystra]]
== Baráttumál ==
Á upphafsárum Framsóknarflokksins stóð flokkurinn meðal annars fyrir; sjálfstæði þjóðarinnar, innlendum þjóðbanka (vegna ástands bankamála á þeim tíma) og alþýðumenntun sem hann taldi hornstein allra þjóðþrifa.<ref>http://www.felagshyggja.net/StefnaXB1917.pdf</ref>
Undir forsæti Tryggva Þórhallssonar á fjórða áratuginum sat ríkisstjórn Framsóknarflokksins ein að völdum og á 5 árum tók við mikil uppbygging. Lagt var ofurkapp á að byggja upp innviði samfélagsins. Vegagerð og brúasmíði, hafnarmannvirki og vitar voru byggðir, [[Landhelgisgæslan]] efld og skip leigð af ríkisstjórninni til þess að auka aflaverðmæti íslensks fisks. Þá voru byggð mörg af glæsilegustu húsum landsins, [[Landspítalinn]] tók til starfa og [[Þjóðleikhúsið]] byggt. [[Þingvellir]] voru gerðir að þjóðgarði og til að efla lýðræðisumræðu og fræða þjóðina var [[Ríkisútvarpið]] stofnað.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110409035406/www.framsokn.is/Flokkurinn/Fyrir_fjolmidla/Frettir/?b=1,5858,news_view.html</ref>
Atvinnumál hafa þó verið ofarlega á blaði hjá Framsókn síðastliðina áratugi og þekkt er atvinnuátak Framsóknar frá 1995 þegar þeir komust í ríkistjórn sem skapaði 13.000 störf.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/722845/</ref> Þá hefur Framsókn verið framarlega í jafnréttis og siðferðismálum og var fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem setti sér bæði kynjakvóta, fyrir bæði kyn(2005)<ref>http://www.visir.is/kynjakvoti-samthykktur/article/2005502270382</ref> og siðareglur(2009)<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/04/24/framsokn_setur_ser_sidareglur/</ref>. Kynjakvótanum var síðan fyrst beitt 2009, þegar karlmaður var færður upp á kosningarlistanum í Suðvesturkjördæmi eftir að konur röðuðust í öll efstu sætin sem þótti athyglisvert enda settur inn vegna baráttu [[Landssamband framsóknarkvenna|landssambands framsóknarkvenna]].<ref>http://eyjan.is/2009/03/09/kvennasveiflan-athyglisverdust-i-profkjorum-og-forvali-helgarinnar/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
Framsóknarflokkurinn stóð einnig framarlega í [[Icesave]] málinu og voru harðir andstæðingar þess að íslendingum bæri að borga.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090422023616/www.framsokn.is/Forsida/Fra_formanni/?b=1,4555,news_view.html</ref> Þá vildu þeir setja fleiri fyrirvara við samningana<ref>http://www.visir.is/framsoknarmenn-vilja-ganga-lengra-i-icesave-fyrirvorum/article/2009157742550</ref> og gagnrýndu samningsferlið.<ref>{{cite web |url=http://sigmundurdavid.is/category/icesave/ |title=Geymd eintak |access-date=2012-03-28 |archive-date=2015-10-31 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151031053217/http://sigmundurdavid.is/category/icesave/ |url-status=dead }}</ref> Talið er að barátta Framsóknarflokksins gegn Icesave hafi styrkt Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/10/sigmundur_sterkari_veik_stada_bjarna/</ref>
== Flokksskipulag ==
=== Framkvæmdastjórn<ref>{{Cite web|url=https://framsokn.is/starfid/framkvaemdastjorn/|title=Framsokn.is - Framkvæmdastjórn|website=Framsokn.is|language=en-US|access-date=2022-02-01}}</ref> ===
* '''Formaður''': [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
* '''Varaformaður''': [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]]
* '''Ritari''': [[Ásmundur Einar Daðason|Ámundur Einar Daðason]]
* '''Þingflokksformaður''': [[Ingibjörg Isaksen]]
* '''Formaður SUF''': [[Gunnar Ásgrímsson]]
* '''Formaður LFK''': [[Guðveig Eyglóardóttir]]
* '''Formaður SEF''': Björn Snæbjörnsson
=== Þingflokkur<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingmenn/thingflokkar/framsoknarflokkur/|title=Framsóknarflokkurinn|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-02-01}}</ref> ===
* [[Stefán Vagn Stefánsson]], 1. [[þingmaður]] [[Norðvesturkjördæmi|Norðvesturkjördæmis]]
* [[Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir]], 3. [[þingmaður]] [[Norðvesturkjördæmi|Norðvesturkjördæmis]]
* [[Halla Signý Kristjánsdóttir]], 7. [[þingmaður]] [[Norðvesturkjördæmi]]s
* [[Ingibjörg Isaksen]], 1. [[þingmaður]] [[Norðausturkjördæmi]]s
* [[Líneik Anna Sævarsdóttir]], 4. [[þingmaður]] [[Norðausturkjördæmi|Norðausturkjördæmis]]
* [[Þórarinn Ingi Pétursson]], 9. [[þingmaður]] [[Norðausturkjördæmi|Norðausturkjördæmis]]
* [[Sigurður Ingi Jóhannsson]], 2. [[þingmaður]] [[Suðurkjördæmi|Suðurkjördæmis]]
* [[Jóhann Friðrik Friðriksson]], 5. [[þingmaður]] [[Suðurkjördæmi|Suðurkjördæmis]]
* [[Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir]], 7. [[þingmaður]] [[Suðurkjördæmi|Suðurkjördæmis]]
* [[Willum Þór Þórsson]], 3. [[þingmaður]] [[Suðvesturkjördæmi|Suðvesturkjördæmis]]
* [[Ágúst Bjarni Garðarsson]], 11. [[þingmaður]] [[Suðvesturkjördæmi|Suðvesturkjördæmis]]
* [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir|Lilja Dögg Alfreðsdóttir,]] 4. [[þingmaður]] [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavíkurkjördæmis suður]]
* [[Ásmundur Einar Daðason]], 5. [[þingmaður]] [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavíkurkjördæmis norður]]
==== Alþingiskosningarnar árið 2017 ====
Ásmundur Einar Daðason og Halla Signý Kristjánsdóttir Norðvesturkjördæmi, Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir Norðausturkjördæmi, Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Suðurkjördæmi, Willum Þór Þórsson Suðvesturkjördæmi og Lilja Dögg Alfreðsdóttir Reykjavíkurkjördæmi suður.<ref>{{Cite web|url=https://kosningasaga.wordpress.com/althingiskosningar/althingiskosningar-2009/allt-landid/landid-2017/|title=Landið 2017|date=2017-09-28|website=kosningasaga|language=is-IS|access-date=2023-06-15}}</ref>
==== Alþingiskosningarnar árið 2016 ====
Gunnar Bragi Sveinsson og Elsa Lára Arnardóttir Norðvesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Þórunn Egilsdóttir Norðausturkjördæmi, Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Suðurkjördæmi, Eygló Harðardóttir Suðvesturkjördæmi og Lilja Dögg Alfreðsdóttir Reykjavíkurkjördæmi suður.<ref>{{Cite web|url=https://kosningasaga.wordpress.com/althingiskosningar/althingiskosningar-2009/allt-landid/landid-2016/|title=Landið 2016|date=2016-09-06|website=kosningasaga|language=is-IS|access-date=2023-06-15}}</ref>
==== Alþingiskosningarnar árið 2013 ====
Gunnar Bragi Sveinsson, Ásmundur Einar Daðason, Elsa Lára Arnardóttir og Jóhanna M. Sigmundsdóttir Norðvesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Höskuldur Þórhallsson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir Norðausturkjördæmi, Sigurður Ingi Jóhannsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Páll Jóhann Pálsson og Haraldur Einarsson Suðurkjördæmi, Eygló Þóra Harðardóttir, Willum Þór Þórsson og Þorsteinn Sæmundsson Suðvesturkjördæmi, Frosti Sigurjónsson og Sigrún Magnúsdóttir Reykjavíkurkjördæmi norður, Vigdís Hauksdóttir og Karl Garðarsson Reykjavíkurkjördæmi suður.<ref>{{Cite web|url=https://kosningasaga.wordpress.com/althingiskosningar/althingiskosningar-2009/allt-landid/landid-2013/|title=Landið 2013|date=2013-05-07|website=kosningasaga|language=is-IS|access-date=2023-06-15}}</ref>
====Alþingiskosningarnar árið 2009====
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Birkir Jón Jónsson, Eygló Harðardóttir, Gunnar Bagi Sveinsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Vigdís Hauksdóttir, Siv Friðleifsdóttir, Höskuldur Þór Þórhallsson, Guðmundur Steingrímsson.
[[Ásmundur Einar Daðason]] gekk til liðs við þingflokkinn þann 1. júní 2011.<ref>[http://mbl.is/frettir/innlent/2011/06/01/asmundur_einar_i_framsokn/ mbl.is, 1. júní 2011 : Ásmundur Einar í Framsóknarflokkinn]</ref>
====Alþingiskosningarnar árið 2007====
Guðni Ágústson, Valgerður Sverrisdóttir, Siv Friðleifsdóttir, Magnús Stefánsson, Birkir Jón Jónsson, Höskuldur Þórhallsson, Bjarni Harðarson.
[[Bjarni Harðarson]] sagði af sér þingmennsku þann 11. nóvember 2008.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/11/bjarni_segir_af_ser/ mbl.is, 11. nóvember 2008 : Bjarni segir af sér]</ref> [[Helga Sigrún Harðardóttir]], annar varaþingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, tók sæti hans.
[[Guðni Ágústsson]] sagði af sér þingmennsku þann 17. nóvember 2008.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/17/gudni_segir_af_ser_thingmennsku/ mbl.is, 17. nóvember 2008 : Guðni segir af sér þingmennsku]</ref> [[Eygló Harðardóttir]], fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, tók sæti hans.
====Alþingiskosningarnar árið 2003====
[[Halldór Ásgrímsson]], [[Valgerður Sverrisdóttir]], [[Guðni Ágústsson]], [[Jón Kristjánsson]], [[Siv Friðleifsdóttir]], [[Árni Magnússon (stjórnmálamaður)|Árni Magnússon]], [[Magnús Stefánsson]], [[Kristinn H. Gunnarsson]], [[Hjálmar Árnason]], [[Birkir Jón Jónsson]], [[Dagný Jónsdóttir]], [[Jónína Bjartmarz]].
[[Sæunn Stefánsdóttir]] tók sæti Halldórs Ásgrímssonar eftir formannskipti.<ref>http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/06/10/thrir_nyir_radherrar_framsoknarmanna/</ref>
[[Þingflokkur framsóknarmanna]] kýs sér þriggja manna stjórn í upphafi hvers þings, formann og tvo meðstjórnendur, til eins árs í senn.
Á fundum þingflokksins eiga sæti auk þingmanna skv. lögum flokksins, ráðherrar hans, framkvæmdastjórnarmenn, formenn [[Samband ungra framsóknarmanna|SUF]] og LFK eða varamenn þeirra með málfrelsi, tillögurétt en ekki atkvæðisrétt, þótt ekki séu þingmenn.<ref>{{Cite web|url=https://framsokn.is/starfid/phingflokkurinn/|title=Framsokn.is - Þingflokkurinn|website=Framsokn.is|language=en-US|access-date=2022-02-01}}</ref>
=== Sérsambönd ===
* [[Samband ungra framsóknarmanna|Samband ungra Framsóknarmanna]] (SUF)
* [[Landsamband framsóknarkvenna|Landsamband Framsóknarkvenna]] (LFK)
* Samband eldri Framsóknarmanna (SEF)
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formenn
!Kjörinn
!Hætti
|-
|
|[[Ólafur Briem]]
|1916
|1920
|-
|
|[[Sveinn Ólafsson]]
|1920
|1922
|-
|
|[[Þorleifur Jónsson]]
|1922
|1928
|-
|[[Mynd:Tryggvi Þórhallson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Tryggvi Þórhallsson]]
|1928
|1932
|-
|[[Mynd:Asgeir Asgeirsson.jpg|frameless|101x101dp]]
|[[Ásgeir Ásgeirsson]]
|1932
|1933
|-
|
|[[Sigurður Kristinsson]]
|1933
|1934
|-
|[[Mynd:Jónas Jónsson frá Hriflu (1934).jpg|frameless|109x109dp]]
|[[Jónas frá Hriflu|Jónas Jónsson frá Hriflu]]
|1934
|1944
|-
|[[Mynd:Hermann Jonasson.jpg|frameless|103x103dp]]
|[[Hermann Jónasson]]
|1944
|1962
|-
|
|[[Eysteinn Jónsson]]
|1962
|1968
|-
|[[Mynd:OlafurJohannesson1913.jpg|frameless|103x103dp]]
|[[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafur Jóhannesson]]
|1968
|1979
|-
|[[Mynd:Visit of Steingrimur Hermannsson, Icelandic Prime Minister, to the CEC (cropped).jpg|frameless|115x115dp]]
|[[Steingrímur Hermannsson]]
|1979
|1994
|-
|[[File:Halldor Asgrimsson, generalsekreterare for Nordiska ministerradet (7).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Halldor%20Asgrimsson,%20generalsekreterare%20for%20Nordiska%20ministerradet%20(7).jpg|frameless|123x123dp]]
|[[Halldór Ásgrímsson]]
|1994
|2006
|-
|[[Mynd:Jonsigurdsson1946.jpg|frameless|112x112dp]]
|[[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]]
|2006
|2007
|-
|
|[[Guðni Ágústsson]]
|2007
|2008
|-
|[[Mynd:Valgerdur Sverisdottir, Islands samarbets- och naringsminister.jpg|frameless|123x123px]]
|[[Valgerður Sverrisdóttir]]
|2008
|2009
|-
|[[File:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (cropped).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Sigmundur%20Dav%C3%AD%C3%B0%20Gunnlaugsson%20(cropped).jpg|frameless|116x116dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|2009
|2016
|-
|[[File:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Sigur%C3%B0ur%20Ingi%20J%C3%B3hannsson%202021.jpg|frameless|114x114dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|2016
|Enn í embætti
|}
=== Varaformenn ===
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formenn
!Kjörinn
!Hætti
|-
|[[Mynd:OlafurJohannesson1913.jpg|frameless|103x103dp]]
|[[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafur Jóhannesson]]
|1960
|1968
|-
|
|[[Einar Ágústsson]]
|1968
|1980
|-
|[[Mynd:Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet.jpg|frameless|123x123dp]]
|[[Halldór Ásgrímsson]]
|1980
|1994
|-
|[[Mynd:Gudmundurbjarnason.jpg|frameless|107x107dp]]
|[[Guðmundur Bjarnason]]
|1994
|1998
|-
|[[Mynd:Finnuringolfsson.jpg|frameless|106x106dp]]
|[[Finnur Ingólfsson]]
|1998
|2001
|-
|
|[[Guðni Ágústsson]]
|2001
|2007
|-
|[[Mynd:Valgerdur Sverisdottir, Islands samarbets- och naringsminister.jpg|frameless|130x130dp]]
|[[Valgerður Sverrisdóttir]]
|2007
|2008
|-
|
|[[Birkir Jón Jónsson]]
|2009
|2013
|-
|[[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2016 (cropped).png|frameless|125x125dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|2013
|2016
|-
|[[Mynd:Lilja Dögg.jpg|frameless|132x132dp]]
|[[Lilja Dögg Alfreðsdóttir|Lilja Alfreðsdóttir]]
|2016
|Enn í embætti
|}
== Eitt og annað ==
* ''Hin leiðin'' voru orð sem voru notuð til að lýsa stefnu Framsóknarflokksins meðan Eysteinn Jónsson var formaður flokksins. Orðin voru hluti af ræðu sem hann hélt á alþingi [[13. október]] [[1965]]. [[Helgi Bergs]], ritari flokksins, bætti við þessi orð árið eftir og sagði: ''Aðeins ein leið [er] til - það er hin leiðin''.
* ''Opin í báða enda'' voru orð sem notuð voru til að lýsa stefnu Framsóknarflokksins meðan Ólafur Jóhannesson var formaður flokksins.
* ''Plan B'' var fullmótuð stefna sem framsóknarflokkurinn kynnti haustið 2011 sem afstöðu þeirra til mikilvægustu málaflokkanna sem viðkom efnahags og atvinnuástandinu.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.framsokn.is/ Vefsíða Framsóknarflokksins]
* [http://www.lfk.is/ Landssamband Framsóknarkvenna]
* [http://www.suf.is/ Samband ungra framsóknarmanna]
* [http://framsokn.blog.is/blog/framsokn/ Blogg Framsóknarflokksins]
* [http://www.felagshyggja.net/ Klassísk rit framsóknarmanna og félagshyggjufólks]
'''Úr fjölmiðlum'''
* [http://www.dv.is/frettir/2012/3/25/audsofnun-framsoknar-hef-ekkert-um-thad-ad-raeda/ „Auðsöfnun Framsóknar“; grein í DV 2012] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120326190530/http://www.dv.is/frettir/2012/3/25/audsofnun-framsoknar-hef-ekkert-um-thad-ad-raeda/ |date=2012-03-26 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3928244 „Arðinum af vextinum verði skilað til allrar þjóðarinnar“; grein í Fréttablaðinu 2006]
{{Íslensk stjórnmál}}
{{S|1916}}
[[Flokkur:Framsóknarflokkurinn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
s69urjo9nuk5vntr9296st01bhh6vx7
Snið:Land
10
3030
1890727
1856638
2024-12-08T11:28:04Z
Minorax
67728
1890727
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/geography styles.css" /><templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox geography vcard" style="width:22em; font-size:88%;"
<!-- Heiti -->
{{#if: {{{nafn <includeonly>|</includeonly>}}} |
{{!}} class="mergedtoprow" style="padding:0.33em 0.33em 0.33em; font-size: 1.25em; line-height: 1.2em; text-align: center;" colspan="2" {{!}} '''{{{nafn}}}''' }}
|- {{#if: {{{nafn_á_frummáli <includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedbottomrow"
{{!}} style="padding:0.25em 0.33em 0.33em; font-size: 1.25em; line-height: 1.2em; font-size: 120%; text-align: center;" colspan="2" {{!}} '''''{{{nafn_á_frummáli}}}''''' }}
|-
<!-- Fáni og skjaldarmerki -->
| style="text-align:center; vertical-align: middle;" {{#if: {{{skjaldarmerki|}}} | | colspan="2"}} | {{rammi|[[Mynd:{{{fáni}}}|100px|Fáni {{{land|{{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}|alt={{{alt|Fáni {{{land|{{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}}}}]]}}
{{#if: {{{skjaldarmerki|}}} | {{!}} width="50%" style="text-align:center; vertical-align: middle;max-width:50% !important;" {{!}} [[Mynd:{{{skjaldarmerki}}}|85px|Skjaldarmerki {{{nafn_í_eignarfalli}}}|alt={{{alt1|Skjaldarmerki {{{nafn_í_eignarfalli|}}}}}}]]}}
|- class="mergedrow" | class="mergedbottomrow"
| style="text-align:center" {{#if: {{{skjaldarmerki|}}} | | colspan="2"}} | <small>[[Fáni {{{land|{{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}|Fáni]] {{{fáni-ár|}}}</small>
{{#if: {{{skjaldarmerki|}}} | {{!}} style="text-align:center" width="50%" {{!}} <small>[[Skjaldarmerki {{{nafn_í_eignarfalli}}}{{!}}Skjaldarmerki]] {{{skjaldarmerki-ár|}}}</small>}}
|-
<!-- Fáni2 og skjaldarmerki2 -->
{{#if:{{{skjaldarmerki2|{{{fáni2|}}}}}}|{{!}} style="text-align:center; vertical-align: middle;" {{#if: {{{skjaldarmerki2|}}} | | colspan="2"}} {{!}} {{rammi|[[Mynd:{{{fáni2}}}|100px|Fáni {{{land|{{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}|alt={{{alt3|Fáni {{{land|{{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}}}}]]}}
{{#if: {{{skjaldarmerki2|}}} | {{!}} width="50%" style="text-align:center; vertical-align: middle;max-width:50% !important;" {{!}} [[Mynd:{{{skjaldarmerki2}}}|85px|Skjaldarmerki {{{nafn_í_eignarfalli}}}|alt={{{alt4|Skjaldarmerki {{{nafn_í_eignarfalli|}}}}}}]]}}
{{!}}- class="mergedrow" {{!}} class="mergedbottomrow"
{{!}} style="text-align:center" {{#if: {{{skjaldarmerki2|}}} | | colspan="2"}} {{!}} <small>[[Fáni {{{land|{{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}|Fáni]] {{{fáni2-ár|}}}</small>
{{#if: {{{skjaldarmerki2|}}} | {{!}} style="text-align:center" width="50%" {{!}} <small>[[Skjaldarmerki {{{nafn_í_eignarfalli}}}{{!}}Skjaldarmerki]] {{{skjaldarmerki2-ár|}}}</small>}}}}
|-
<!-- Kjörorð -->
| style=background:#efefef; color:inherit; align=center colspan=2 |
{{#if:{{{kjörorð|}}}|{{!}}-
{{!}} colspan="2" style="text-align: center;" {{!}} '''[[Kjörorð]]:'''<br />{{{kjörorð}}}{{#if:{{{kjörorð_tungumál|}}}| <small>([[{{{kjörorð_tungumál}}}]])</small>|}}{{#if:{{{kjörorð_þýðing|}}}|<br /><small>{{{kjörorð_þýðing}}}</small>|}} }}
|-
<!-- Þjóðsöngur -->
{{#if:{{{þjóðsöngur|}}}|{{!}}-
{{!}} colspan="2" style="text-align: center;" {{!}} '''[[Þjóðsöngur]]:'''<br />''{{{þjóðsöngur}}}'' }}
|-
<!-- Staðsetning -->
| colspan="2" style="background: #fff; color:inherit; padding: 0em 0 0em 0; vertical-align: top; text-align: center;" | [[Mynd:{{{staðsetningarkort}}}|250px|Kort sem sýnir staðsetningu {{{nafn_í_eignarfalli}}}|alt={{{alt2|Staðsetning {{{nafn_í_eignarfalli}}}}}}]]
|-
<!-- Höfuðborg -->
| style="vertical-align: top; text-align: left;" | '''[[Höfuðborg]]'''
| style="vertical-align: top" | {{{höfuðborg}}}
|-
<!-- Tungumál -->
| style="vertical-align: top; text-align: left;" | '''[[Opinbert tungumál]]'''
| style="text-align: left;" | {{{tungumál}}}
|- style="vertical-align: top;"
<!-- Stjórn -->
| style="vertical-align: top;" | '''[[Lönd eftir stjórnarfari|Stjórnarfar]]'''
| style="vertical-align: top;" | {{{stjórnarfar}}}
{{#if: {{{titill_leiðtoga|}}} | <nowiki/>
{{!}}- class="mergedrow"
{{!}} {{{titill_leiðtoga}}}
{{!}} {{{nöfn_leiðtoga}}}
}}{{#if: {{{titill_leiðtoga1|}}} | <nowiki/>
{{!}}- class="mergedrow"
{{!}} {{{titill_leiðtoga1}}}
{{!}} {{{nafn_leiðtoga1}}}
}}{{#if: {{{titill_leiðtoga2|}}} | <nowiki/>
{{!}}- class="mergedrow"
{{!}} {{{titill_leiðtoga2}}}
{{!}} {{{nafn_leiðtoga2}}}
}}{{#if: {{{titill_leiðtoga3|}}} | <nowiki/>
{{!}}- class="mergedrow"
{{!}} {{{titill_leiðtoga3}}}
{{!}} {{{nafn_leiðtoga3}}}
}}{{#if: {{{titill_leiðtoga4|}}} | <nowiki/>
{{!}}- class="mergedrow"
{{!}} {{{titill_leiðtoga4}}}
{{!}} {{{nafn_leiðtoga4}}}
}}{{#if: {{{titill_leiðtoga5|}}} | <nowiki/>
{{!}}- class="mergedrow"
{{!}} {{{titill_leiðtoga5}}}
{{!}} {{{nafn_leiðtoga5}}}
}}
<!-- Saga -->
|- style="vertical-align: top;"
{{#if:{{{atburður1<includeonly>|</includeonly>}}}{{{staða_athugasemd|}}} |
{{!}} class='infobox-data' {{!}} '''{{{staða}}}'''
{{!}} class='infobox-data' {{!}} {{{staða_athugasemd<includeonly>|</includeonly>}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður2<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður1<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður1}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning1|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður3<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður2<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður2}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning2|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður4<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður3<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður3}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning3|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður5<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður4<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður4}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning4|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður6<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður5<includeonly>|</includeonly>|}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður5}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning5|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður7<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður6<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður6}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning6|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður8<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður7<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður7}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning7|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður9<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður8<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður8}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning8|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður10<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður9<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður9}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning9|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður11<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður10<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður10}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning10|}}}
}}
|- {{#if: {{{atburður12<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{atburður11<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður11}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning11|}}}
}}
|- class="mergedbottomrow"
{{#if: {{{atburður12<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • {{{atburður12}}} {{!}}{{!}} {{{dagsetning12|}}}
}}
|- style="vertical-align: top;"
<!-- Evrópusambandsaðild -->
{{#if: {{{ESBaðild|}}} |
{{!}} class='infobox-data' {{!}} '''[[Evrópusambandið|Evrópusambandsaðild]]'''
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align:top;" {{!}} {{{ESBaðild|}}} }}
|- style="vertical-align: top" |
<!-- Flatarmál -->
| style="vertical-align: top; text-align: left;" | '''[[Flatarmál]]'''<br> • Samtals{{#if: {{{hlutfall_vatns |}}}|<br> • Vatn (%)|}}
| style="vertical-align: top; text-align: left;" | {{#if: {{{stærðarsæti|}}}|[[Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð|{{{stærðarsæti}}}. sæti]]|}}<br />{{{flatarmál}}} km²{{#if: {{{hlutfall_vatns |}}}|<br>{{{hlutfall_vatns}}}|}}
|- style="vertical-align: top;"
<!-- Mannfjöldi -->
{{#if:{{{fólksfjöldi|}}}|
{{!}} style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} '''[[Mannfjöldi]]'''<br> • Samtals ({{{mannfjöldaár}}})<br> • [[Þéttleiki byggðar]]
{{!}} style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} {{#if: {{{mannfjöldasæti|}}}|[[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|{{{mannfjöldasæti}}}. sæti]]|}}<br>{{{fólksfjöldi}}}<br>{{{íbúar_á_ferkílómetra}}}/km²}}
|- style="vertical-align: top;"
<!-- Landsframleiðsla -->
|- style="vertical-align: top;"
{{#if:{{{VLF<includeonly>|</includeonly>}}} |
{{!}} class='infobox-data' {{!}} '''[[Verg landsframleiðsla|VLF]]''' ('''[[Kaupmáttarjöfnuður|KMJ]]''')
{{!}} class='infobox-data' {{!}} áætl. [[{{{VLF_ár|}}}]]
}}
|- {{#if: {{{VLF<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{VLF<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • Samtals {{!}}{{!}} {{{VLF|}}} millj. [[Bandaríkjadalur|dala]] {{#if: {{{VLF_sæti|}}} | ([[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)|{{{VLF_sæti|}}}. sæti]]) }}
}}
|- {{#if: {{{VLF_á_mann<includeonly>|</includeonly>}}} | class="mergedrow" | class="mergedbottomrow" }}
{{#if: {{{VLF_á_mann<includeonly>|</includeonly>}}} |
<!-- -->{{!}} • Á mann {{!}}{{!}} {{{VLF_á_mann|}}} dalir {{#if: {{{VLF_á_mann_sæti|}}} | ([[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)|{{{VLF_á_mann_sæti|}}}. sæti]]) }}
}}
|- style="vertical-align: top;"
<!-- Vísitala um þróun lífsgæða -->
{{#if: {{{VÞL|}}} |
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} '''[[Vísitala um þróun lífsgæða|VÞL]]''' {{#if: {{{VÞL_ár|}}}|({{{VÞL_ár|}}})|}}
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} {{{VÞL|}}} {{#if: {{{VÞL_sæti|}}} | ([[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða|{{{VÞL_sæti|}}}. sæti]]) }} }}
|-
<!-- Gjaldmiðill -->
| style="vertical-align: top; text-align: left;" | '''[[Gjaldmiðill]]'''
| style="vertical-align: top; text-align: left;" | {{{gjaldmiðill}}}
|-
<!-- Tímabelti -->
{{#if: {{{tímabelti|}}} |
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} '''[[Tímabelti]]'''
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} {{{tímabelti}}} }}
|-
<!-- Umferð -->
{{#if: {{{umferð|}}} |
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} '''Ekið er'''
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} {{{umferð}}} megin}}
|-
<!-- Þjóðarlen -->
{{#if: {{{tld|}}} |
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} '''[[Þjóðarlén]]'''
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} [[.{{{tld|}}}]] }}
|-
<!-- Símakóði -->
{{#if: {{{símakóði|}}} |
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} '''[[Landsnúmer]]'''
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left;" {{!}} [[Listi yfir landsnúmer|+{{{símakóði|}}}]] }}
|-
<!-- Neðanmálsgreinar -->
{{#if: {{{neðanmálsgreinar|}}} |
{{!}} class='infobox-data' style="vertical-align: top; text-align: left; font-size:90%" colspan="2" {{!}} {{{neðanmálsgreinar|}}} }}
|}<noinclude>
== Notkun ==
<pre>
{{Land
|nafn =
|nafn_á_frummáli =
|nafn_í_eignarfalli =
|fáni =
|alt =
|skjaldarmerki =
|alt1 =
|staðsetningarkort =
|alt2 =
|kjörorð =
|kjörorð_tungumál =
|kjörorð_þýðing =
|þjóðsöngur =
|tungumál =
|höfuðborg =
|stjórnarfar =
|titill_leiðtoga1 =
|nafn_leiðtoga1 =
...
|staða =
|staða_athugasemd =
|atburður1 =
|dagsetning1 =
|atburður2 =
|dagsetning2 =
|atburður3 =
|dagsetning3 =
...
|dagsetningar =
|ESBaðild =
|stærðarsæti =
|flatarmál =
|hlutfall_vatns =
|fólksfjöldi =
|mannfjöldaár =
|mannfjöldasæti =
|íbúar_á_ferkílómetra =
|VLF_ár =
|VLF =
|VLF_sæti =
|VLF_á_mann =
|VLF_á_mann_sæti=
|VÞL_ár =
|VÞL =
|VÞL_sæti =
|gjaldmiðill =
|tímabelti =
|umferð =
|tld =
|símakóði =
|neðanmálsgreinar =
}}</pre>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude><noinclude>
<templatedata>
{
"format": "block",
"params": {
"nafn": {
"description": "Heiti landsins á íslensku",
"example": "Ísland",
"type": "string",
"suggested": true,
"label": "Nafn"
},
"nafn_á_frummáli": {
"description": "Heiti landsins á frummál(i/um) þess. Ef fleiri en eitt tungumál eru töluð í landinu, þá er hægt að skrifa þau eftir landaheitið með sniðinu {{mál|xx}}, þar sem xx er tungumálakóðinn.",
"type": "string",
"required": true,
"label": "Nafn á frummáli"
},
"fáni": {
"description": "Opinberi fáni landsins. Á að vera á SVG-sniði",
"example": "Flag of Iceland.svg",
"type": "wiki-file-name",
"required": true,
"label": "Fáni"
},
"nafn_í_eignarfalli": {
"description": "Heiti landsins á íslensku í eignarfall. Þetta er notað til að gera tengla að síðum um fána og skjaldarmerk viðeigandi lands.",
"type": "string",
"required": true,
"label": "Nafn í eignarfalli"
},
"alt": {},
"fáni-ár": {
"description": "Ef fleiri en einn fáni, tilgreinir hvenær fáninn var í gildi"
},
"skjaldarmerki": {
"description": "Opinbera skjaldarmerki landsins. Á að vera á SVG-sniði",
"example": "Coat of arms of Iceland.svg",
"type": "wiki-file-name",
"required": true,
"label": "Skjaldarmerki"
},
"alt1": {},
"skjaldarmerki-ár": {
"description": "Ef fleiri en eitt skjaldarmerki, tilgreinir hvenær skjaldarmerkið var í gildi"
},
"fáni2": {
"type": "wiki-file-name"
},
"alt3": {},
"fáni2-ár": {
"description": "Ef fleiri en einn fáni, tilgreinir hvenær fáninn var í gildi"},
"skjaldarmerki2": {
"type": "wiki-file-name"
},
"alt4": {},
"skjaldarmerki2-ár": {
"description": "Ef fleiri en eitt skjaldarmerki, tilgreinir hvenær skjaldarmerkið var í gildi"
},
"kjörorð": {
"description": "Kjörorð landsins á frummáli",
"type": "string",
"label": "Kjörorð"
},
"kjörorð_tungumál": {
"description": "Frummál kjörorðsins (stundum er þetta ekki það sama og opinbera tungumál landsins)",
"type": "string",
"label": "Tungumál kjörorðsins"
},
"kjörorð_þýðing": {
"description": "Þýðing á kjörorðinu yfir á íslensku",
"type": "string",
"label": "Þýðing á kjörorðinu"
},
"þjóðsöngur": {
"description": "Heiti þjóðsöngs landsins",
"example": "Lofsöngur",
"type": "string",
"label": "Þjóðsöngur"
},
"staðsetningarkort": {
"description": "Skráaheiti korts sem sýnir staðsetningu landsins í heimi",
"example": "Europe location ISL.png",
"type": "content",
"required": true,
"label": "Staðsetningarkort"
},
"alt2": {},
"höfuðborg": {
"description": "Heiti opinberu höfuðborgar landsins",
"example": "Reykjavík",
"type": "string",
"label": "Höfuðborg"
},
"tungumál": {
"description": "Opinberu eða stærstu tungumál landsins, ritað með litlum stafi",
"example": "íslenska",
"type": "string",
"label": "Tungumál"
},
"titill_leiðtoga": {
"description": "Titlar leiðtoga ríkisstjórnar landsins og þjóðhöfðingja, ásamt þeim annarra leiðtoga, aðgreindir með <br />",
"example": "[[Forseti Íslands|Forseti]]",
"label": "Titlar leiðtoga"
},
"stjórnarfar": {
"description": "Tegund ríkisstjórnar í landinu",
"example": "Lýðveldi",
"required": true,
"label": "Stjórnarfar"
},
"nöfn_leiðtoga": {
"description": "Nöfn leiðtoga ríkisstjórnar landsins og þjóðhöfðingja, ásamt þeim annarra leiðtoga, aðgreind með <br />",
"example": "[[Ólafur Ragnar Grímsson]]<br />[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]",
"label": "Nöfn leiðtoga"
},
"atburður1": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"example": "Þjóðveldi",
"label": "Atburður 1"
},
"staða_athugasemd": {
"description": "Nánari upplýsingar um stöðu landsins, svo sem árið sem landið hlaut stöðuna",
"label": "Athugasemd við stöðuna"
},
"staða": {
"description": "Stjórnmálalega staða landsins",
"example": "Sjálfstæði",
"type": "string",
"required": true,
"label": "Staða"
},
"dagsetning1": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"example": "930",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 1"
},
"atburður3": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 3"
},
"atburður2": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 2"
},
"dagsetning2": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 2"
},
"atburður4": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 4"
},
"dagsetning3": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 3"
},
"atburður5": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 5"
},
"dagsetning4": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 4"
},
"atburður6": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 6"
},
"dagsetning5": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 5"
},
"atburður7": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 7"
},
"dagsetning6": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 6"
},
"atburður8": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 8"
},
"dagsetning7": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 7"
},
"atburður9": {
"description": "Heiti mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"label": "Atburður 9"
},
"dagsetning8": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 8"
},
"dagsetning9": {
"description": "Dagsetning mikilvægs atburðar í sögu landsins sem leiddi til núverandi stöðu þess",
"type": "date",
"label": "Dagsetning atburðar 9"
},
"ESBaðild": {
"description": "Dagsetning sem landið fékk aðild að Evrópusambandinu, ef við á",
"example": "1973",
"label": "Evrópusambandsaðild"
},
"stærðarsæti": {
"description": "Númer sætis landsins á lista yfir lönd eftir stærð. Ekki skrifa punkt eftir töluna, honum verður bætt við sjálfkrafa ",
"example": "108",
"type": "number",
"label": "Stærðarsæti"
},
"flatarmál": {
"description": "Flatarmál landsins í ferkílómetrum. Ekki skrifa mælieiningar (t.d. km²), þeim verður bætt við sjálfkrafa",
"example": "103.125",
"type": "number",
"label": "Flatarmál"
},
"hlutfall_vatns": {
"description": "Hlutfall yfirborðs landsins sem er vatni þakið. Verður að skrifa prósentutöluna",
"example": "2,7%",
"type": "number",
"label": "Hlutfall vatns"
},
"mannfjöldaár": {
"description": "Árið sem mannfjöldtalan er frá",
"example": "2015",
"type": "date",
"label": "Mannfjöldaár"
},
"mannfjöldasæti": {
"description": "Númer sætis landsins á lista yfir lönd eftir mannfjölda. Ekki skrifa punkt eftir töluna, honum verður bætt við sjálfkrafa ",
"type": "number",
"label": "Mannfjöldasæti"
},
"fólksfjöldi": {
"description": "Samtals mannfjöldi landsins",
"example": "329.740",
"type": "number",
"label": "Mannfjöldi"
},
"íbúar_á_ferkílómetra": {
"description": "Fjöldi manna sem búa í hverjum ferkílómetra landsins. Ekki skrifa mælieiningar (t.d. /km²), þeim verður bætt við sjálfkrafa",
"example": "3,1",
"type": "number",
"label": "Íbúar á ferkílómetra"
},
"VLF": {
"description": "Verg landsframleiðsla landsins í bandaríkjadölum",
"example": "14,488 millj. dala",
"type": "number",
"label": "Verg landsframleiðsla"
},
"VLF_ár": {
"description": "Árið sem verg landsframleiðslan er frá",
"example": "2015",
"type": "date",
"label": "Ár vergrar landsframleiðslu"
},
"VLF_sæti": {
"description": "Númer sætis landsins á lista yfir lönd eftir vergri landsframleiðslu. Ekki skrifa punkt eftir töluna, honum verður bætt við sjálfkrafa ",
"example": "142",
"type": "number",
"label": "Sæti vergrar landsframleiðslu"
},
"VLF_á_mann": {
"description": "Verg landsframleiðsla landsins á mann í bandaríkjadölum",
"example": "44.575 dalir",
"type": "number",
"label": "Verg landsframleiðsla á mann"
},
"VLF_á_mann_sæti": {
"description": "Númer sætis landsins á lista yfir lönd eftir vergri landsframleiðslu á mann. Ekki skrifa punkt eftir töluna, honum verður bætt við sjálfkrafa ",
"example": "23",
"type": "number",
"label": "Sæti vergrar landsframleiðslu á mann"
},
"VÞL": {
"description": "Vísitala um þróun lífsgæða (þetta er tala). Má bæta við tákni sem sýnir breytingu frá því í fyrra ({{hækkun}}, {{stöðugt}} eða {{lækkun}})",
"example": "{{stöðugt}} 0.895",
"type": "number",
"label": "Vísitala um þróun lífsgæða"
},
"VÞL_ár": {
"description": "Árið sem vísitalan um þróun lífsgæða er frá",
"example": "2015",
"type": "number",
"label": "Ár vísitölu um þróun lífsgæða"
},
"VÞL_sæti": {
"description": "Númer sætis landsins á lista yfir lönd eftir þróun lífsgæða. Ekki skrifa punkt eftir töluna, honum verður bætt við sjálfkrafa ",
"example": "13",
"type": "number",
"label": "Sæti vísitölu um þróun lífsgæða"
},
"gjaldmiðill": {
"description": "Heiti gjaldmiðils landsins og skammstöfun á honum í svigum",
"example": "[[Íslensk króna]] (ISK)",
"type": "string",
"required": true,
"label": "Gjaldmiðill"
},
"tímabelti": {
"description": "UTC-tímabelti landsins og nánari upplýsingar sem við eiga",
"example": "UTC+0 (enginn sumartími)",
"type": "string",
"label": "Tímabelti"
},
"tld": {
"description": "Þjóðarlen landsins, án punkts fyrirfram",
"example": "is",
"type": "string",
"label": "Þjóðarlén"
},
"símakóði": {
"description": "Alþjóðlega símanúmer landsins. Ekki skrifa núll eða plús fyrirfram",
"example": "354",
"type": "number",
"label": "Símanúmer"
},
"umferð": {
"label": "Umferð",
"description": "Hvorum megin er ekið, vinstra eða hægra megin",
"example": "hægri",
"type": "boolean"
},
"neðanmálsgreinar": {
"label": "Neðanmálsgreinar"
},
"titill_leiðtoga1": {},
"nafn_leiðtoga1": {},
"titill_leiðtoga2": {},
"nafn_leiðtoga2": {},
"titill_leiðtoga3": {},
"nafn_leiðtoga3": {},
"titill_leiðtoga4": {},
"nafn_leiðtoga4": {},
"titill_leiðtoga5": {},
"nafn_leiðtoga5": {}
},
"description": "Upplýsingakassi um land.",
"paramOrder": [
"nafn",
"nafn_í_eignarfalli",
"nafn_á_frummáli",
"fáni",
"alt",
"fáni-ár",
"skjaldarmerki",
"alt1",
"skjaldarmerki-ár",
"fáni2",
"alt3",
"fáni2-ár",
"skjaldarmerki2",
"alt4",
"skjaldarmerki2-ár",
"kjörorð",
"kjörorð_tungumál",
"kjörorð_þýðing",
"þjóðsöngur",
"staðsetningarkort",
"alt2",
"höfuðborg",
"tungumál",
"stjórnarfar",
"titill_leiðtoga",
"nöfn_leiðtoga",
"titill_leiðtoga1",
"nafn_leiðtoga1",
"titill_leiðtoga2",
"nafn_leiðtoga2",
"titill_leiðtoga3",
"nafn_leiðtoga3",
"titill_leiðtoga4",
"nafn_leiðtoga4",
"titill_leiðtoga5",
"nafn_leiðtoga5",
"staða",
"staða_athugasemd",
"atburður1",
"dagsetning1",
"atburður2",
"dagsetning2",
"atburður3",
"dagsetning3",
"atburður4",
"dagsetning4",
"atburður5",
"dagsetning5",
"atburður6",
"dagsetning6",
"atburður7",
"dagsetning7",
"atburður8",
"dagsetning8",
"atburður9",
"dagsetning9",
"ESBaðild",
"flatarmál",
"stærðarsæti",
"hlutfall_vatns",
"fólksfjöldi",
"mannfjöldaár",
"mannfjöldasæti",
"íbúar_á_ferkílómetra",
"VLF",
"VLF_ár",
"VLF_sæti",
"VLF_á_mann",
"VLF_á_mann_sæti",
"VÞL",
"VÞL_ár",
"VÞL_sæti",
"gjaldmiðill",
"tímabelti",
"umferð",
"tld",
"símakóði",
"neðanmálsgreinar"
]
}
</templatedata>
</noinclude>
pygda1uzrt3zvwoc2tn7w55fbctjp3w
Snið:Gátlisti
10
3237
1890586
1328020
2024-12-08T11:05:31Z
Minorax
67728
1890586
wikitext
text/x-wiki
{| style="background:transparent; color:inherit"
|-
! rowspan="2" valign="top" |
[[Mynd:Evolution-tasks.png]]<br>
! align="left" |
<big>Gátlistinn fyrir [[{{PAGENAME}}]][{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=purge}} :]</big>
| align="right" | <small>[{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}/Gátlisti|action=edit}} breyta]</small>
|-
| colspan="2" valign="top" style="background:#efefef; color:inherit; padding:5px; margin: 5px; border: 1px dotted black;" |
{{{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}/Gátlisti}}
|} [[Flokkur:Wikipedia:Gátlistar|{{PAGENAME}}]]<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Snið:flokkist!]]
</noinclude>
ezr0sj12id3t0dy0uzew944v0fxai5a
Snið:Úrvals
10
3308
1890582
1785767
2024-12-08T11:04:39Z
Minorax
67728
1890582
wikitext
text/x-wiki
{| style="background-color: #F3F9FF; color:inherit; width: 75%; margin: 0 auto; padding: 0 10px 0 11px; text-align: left; border: 1px solid #AAAAAA;"
|-
|[[Mynd:Utmarkt Guld.svg|40px|left]] Greinin '''{{PAGENAME}}''' er [[Wikipedia:Úrvalsgreinar|úrvalsgrein]]. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera á meðal vönduðustu greinanna í alfræðisafninu. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.
|}<br/><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Snið:Greinamerkingar]]
[[Flokkur:Spjallsíðusnið]]
</noinclude>
8bdtwaeezenafub9queiejrne3iico8
1831
0
3410
1890647
1854266
2024-12-08T11:18:24Z
Minorax
67728
1890647
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1828]]|[[1829]]|[[1830]]|[[1831]]|[[1832]]|[[1833]]|[[1834]]|
[[1821–1830]]|[[1831–1840]]|[[1841–1850]]|
[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|
}}
[[Mynd:Victor Hugo-Hunchback.jpg|thumb|right|Myndskreyting úr sögunni um [[Hringjarinn í Notre Dame|''Hringjarann í Notre Dame'']].]]
[[Mynd:Saksen-Koburg Leopold-2a.jpeg|thumb|right|[[Leópold 1. Belgíukonungur]].]]
Árið '''1831''' ('''MDCCCXXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[17. janúar]] - [[Lorentz Angel Krieger]] var skipaður í embætti [[Stiftamtmaður|stiftamtmanns]] en hafði gegnt því frá [[1829]].
* [[Fjallvegafélagið]] var stofnað með forgöngu [[Bjarni Thorarensen|Bjarna Thorarensen]].
'''Fædd'''
* [[19. maí]] - [[Steingrímur Thorsteinsson]], skáld (d. [[1913]]).
* [[1. ágúst]] - [[Holger Peter Clausen]], kaupmaður og alþingismaður (d. [[1901]]).
'''Dáin'''
== Erlendis ==
* [[25. janúar]] - [[Pólland|Pólska]] þingið lýsti yfir sjálfstæði landsins. Það leiddi til stríðs við [[Rússland|Rússa]], sem höfðu ráðið landinu. Í október vann rússneski herinn sigur á liði Pólverja og landið varð aftur hluti af Rússaveldi.
* [[9. mars]] - [[Lúðvík Filippus]] Frakkakonungur stofnaði [[franska útlendingaherdeildin|frönsku útlendingaherdeildina]].
* [[16. mars]] - [[Victor Hugo]] gaf út skáldsöguna ''[[Hringjarinn í Notre Dame]]''.
* [[29. mars]] -[[Bosnía]] hóf uppreisn gegn [[Ottómanveldið|Ottómanveldinu]].
* [[7. apríl]] - [[Pedro 1.]] Brasilíukeisari sagði af sér og sonur hans, [[Pedro 2.]], tók við.
* [[11. apríl]] - ''Slátrunin í Salsipuedes'', þjóðarmorð hers [[Úrúgvæ]] á [[Charrúar|Charrúum]] var framið.
* [[1. júní]] - [[James Clark Ross]] uppgötvaði segulnorður á Boothia-skaga.
* [[21. júlí]] - [[Leópold 1. Belgíukonungur|Leópold 1.]] gerðist fyrsti konungur [[Belgía|Belgíu]].
* [[9. október]] - [[Ioannis Kapodistrias]], ríkisstjóri Grikklands var myrtur.
* [[7. nóvember]] - Þrælasala var bönnuð í Brasilíu.
* [[27. desember]] -
** [[Charles Darwin]] lagði upp í siglingu sína um [[Kyrrahaf]] með skipinu HMS Beagle.
** Þrælauppreisn varð í Jamaíka. Um 500 létust.
* [[New York-háskóli]] var stofnaður.
* Ríkið [[Stóra-Kólumbía]] var lagt niður.
* [[Breska Gvæjana]] var stofnuð sem nýlenda.
'''Fædd'''
* [[12. mars]] - [[Clement Studebaker]], bandarískur bílasmiður (f. [[1888]]).
* [[12. ágúst]] - [[Helena Petrovna Blavatsky]], rússneskur rithöfundur og guðspekingur (d. [[1891]]).
* [[18. október]] - [[Friðrik 3. Þýskalandskeisari]] (d. 1888).
* [[11. nóvember]] - [[Daniel Willard Fiske]], bandarískur ritstjóri og fræðimaður (d. [[1904]]).
* [[19. nóvember]] - [[James Abram Garfield]], 20. forseti Bandaríkjanna (d. [[1881]]).
'''Dáin'''
* [[28. apríl]] - [[James Monroe]], 5. forseti Bandaríkjanna (f. [[1758]]).
* [[13. júní]] - [[James Clerk Maxwell]], skoskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur (d. [[1879]]).
* [[14. nóvember]] - [[Georg Wilhelm Friedrich Hegel]], þýskur heimspekingur (f. [[1770]]).
* [[23. desember]] - [[Emilia Plater]], litháísk uppreisnarkona (f. [[1806]]).
[[Flokkur:1831]]
mndmaj9mzb9jzsl6xsc7fte3mjy53h3
Ívan Pavlov
0
5748
1890631
1806845
2024-12-08T11:17:13Z
Minorax
67728
1890631
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ivan Pavlov NLM3.jpg|thumb|220px|Ívan Petrovítsj Pavlov]]
'''Ívan Petrovítsj Pavlov''' (''Иван Петрович Павлов'') ([[14. september]] [[1849]] - [[27. febrúar]] [[1936]]) var rússneskur [[lífeðlisfræðingur]]. Hann er aðallega þekktur fyrir rannsóknir sínar á [[klassísk skilyrðing|klassískri skilyrðingu]], sem einnig hefur verið kölluð ''pavlovsk skilyrðing''.
Árið [[1904]] hlotnuðust honum [[Nóbelsverðlaun]]in vegna rannsókna sinna á meltingu.
== Fjölskylda, menntun ==
Pavlov fæddist í borginni [[Rjazan]], í [[Rússland]]i, í stóran systkinahóp og var hann elstur af ellefu systkinum. Faðir hans var [[prestur]] og var það lengi vel ætlun hans að verða prestur. Hann byrjaði í prestaskóla í heimaborg sinni þar sem hann kynntist [[Raunvísindi|raunvísindum]] sem síðar urðu hans líf og yndi.
Árið [[1870]] innritaðist Pavlov í [[efnafræði]] og [[lífeðlisfræði]] í [[Keisaralega læknaakademían|Keisaralegu læknaakademíunni]] í [[St. Pétursborg]]. Hann lauk [[kandidatsnámi]] þaðan árið [[1875]] með hæstu einkunn. Hann ákvað að halda áfram með námið og kláraði aftur með hæstu einkunn árið [[1879]]. Hann lauk [[doktorspróf]]i árið [[1883]]. Árið [[1890]] var honum boðið að reka [[lífeðlisfræði]]deild [[Stofnun tilraunalæknisfræða]], sem hann þáði. Hann stjórnaði deildinni í 45 ár, allt þar til hann féll frá. Þann tíma var þessi deild ein mikilvægasta rannsóknarstöð í lífeðlisfræði. Árið [[1890]] var Pavlov skipaður prófessor í [[lyfjafræði]] í Læknisfræðiakademíu hersins.
Pavlov var meðal þeirra sem drógu í efa aðferðir samtímamanna á [[sálfræði]]sviðinu og var ósáttur með hversu [[Vísindalegar aðferðir|óvísindalegar]] þær voru. Pavlov var lífeðlisfræðingur að mennt og leit á sjálfan sig sem vísindamann. Pavlov hafði einnig með mjög sterkar [[stjórnmál]]askoðanir: Hann var mjög mótfallinn stjórnmálalegu ástandi í heimalandi sínu og var hann einnig lítt hrifinn af [[Bolsévikar|bolsévikum]] og þeirra skoðunum en þrátt fyrir það var ríkið iðið við að styðja við bakið á honum.
== Klassísk skilyrðing ==
[[Mynd:One of Pavlov's dogs.jpg|thumb|250px|left|Einn af hundum Pavlovs á Pavlovssafninu]]
Pavlov uppgötvaði skilyrðingu fyrir tilviljun; hann var að rannsaka meltingarkerfi hunda þegar hann uppgötvaði að munnvatnsframleiðsla hundana jókst áður en maturinn var kominn í munninn á þeim. Hann breytti áherslunni í rannsókninni og fór að rannsaka þetta fyrirbæri betur. Þessar rannsóknir áttu sér stað í kringum [[1890–1900]], en [[Vesturlönd|vestrænir]] vísindamenn komust ekki yfir nein heildstæð gögn fyrr en árið [[1927]] að bók á [[Enska|ensku]] um rannsóknirnar var gefin út. Þeir höfðu þó áður komist yfir einstakar þýðingar.
Í klassískri skilyrðingu er [[óskilyrt áreiti]], það er áreiti sem vekur sjálfkrafa upp tiltekið [[óskilyrt svörun|óskilyrt svar]] án þess að til þurfi [[nám]], parað við [[hlutlaust áreiti]]. Pörunin veldur því að áreitið fer einnig að vekja fram svörun. Fyrrum hlutlausa áreitið kallast nú [[skilyrt áreiti]] og svarið sem það vekur upp kallast [[skilyrt svar]].
Frægasta dæmið um þetta eru án efa [[hundar Pavlovs]]. Ef kjötduft er sett á tungu [[Hundur|hunda]] mun [[munnvatn]]sframleiðsla þeirra aukast ósjálfrátt. Kjötduftið er því í þessu tilfelli [[óskilyrt áreiti]] og munnvatnsframleiðslan óskilyrt svar. Ef ljós er kveikt eða bjöllu er hringt (hlutlaust áreiti) áður en kjötduftið er gefið parast ljósið eða bjölluhljómurinn við kjötduftið og verður að skilyrtu áreiti. Þegar ljósið eða bjallan eru birt ein og sér vekur það upp skilyrt svar, það er munnvatnsframleiðsla hundanna eykst, og það án þess að þeim sé gefið kjötduftið. Athyglisvert er að íhuga að markmið Pavlovs með hundatilrauninni var ekki að rannsaka lærdómshæfileika dýra heldur var hann upphaflega að skoða meltingarstarfsemi hunda.
== Heimildir ==
{{Commonscat|Ivan Pavlov}}
* Nobel Lectures, Physiology or Medicine 1901-1921, Elsevier Publishing Company, Amsterdam, 1967. ([http://nobelprize.org/medicine/laureates/1904/pavlov-bio.html hér] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20051105005611/http://nobelprize.org/medicine/laureates/1904/pavlov-bio.html |date=2005-11-05 }})
{{Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði}}
{{DEFAULTSORT:Pavlov, Ívan Petrovítsj}}
[[Flokkur:Rússneskir sálfræðingar|Pavlov, Ivan Petrovich]]
[[Flokkur:Nóbelsverðlaunahafar í lífeðlis- og læknisfræði]]
{{fde|1849|1936|Pavlov, Ivan Petrovich}}
499mpjyrpc1zyz011buzlw1p5sgc61d
Snið:Ástralía
10
5791
1890600
1869130
2024-12-08T11:10:00Z
Minorax
67728
1890600
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Ástralía
| title = [[Ástralía|Áströlsk]] [[fylki]], [[svæði]] og [[höfuðborg]]ir
|bodyclass = hlist
|list1 = <!-- Fylki
-->{{Navbox with columns|child
|colwidth = 14%
|colstyle = text-align:center;
|col1 = [[File:Australian_Capital_Territory_in_Australia_(special_marker).svg|75px|link=Höfuðborgarsvæði Ástralíu]]<br />[[Höfuðborgarsvæði Ástralíu]]<br />'''[[Canberra]]'''
|col2 = [[File:New_South_Wales_in_Australia.svg|75px|link=Nýja-Suður-Wales]]<br />[[Nýja-Suður-Wales]]<br />'''[[Sydney]]'''
|col3 = [[File:Northern_Territory_in_Australia.svg|75px|link=Norðursvæðið]]<br />[[Norðursvæðið]]<br />'''[[Darwin (Ástralía)|Darwin]]'''
|col4 = [[File:Queensland_in_Australia.svg|75px|link=Queensland]]<br />[[Queensland]]<br />'''[[Brisbane]]'''
|col5 = [[File:South_Australia_in_Australia.svg|75px|link=Suður-Ástralía]]<br />[[Suður-Ástralía]]<br />'''[[Adelaide]]'''
|col6 = [[File:Tasmania_in_Australia.svg|75px|link=Tasmanía]]<br />[[Tasmanía]]<br />'''[[Hobart]]'''
|col7 = [[File:Victoria_in_Australia.svg|75px|link=Viktoría (ástralskt fylki)]]<br />[[Viktoría (ástralskt fylki)|Viktoría]]<br />'''[[Melbourne]]'''
|col8 = [[File:Western_Australia_in_Australia.svg|75px|link=Vestur-Ástralía]]<br />[[Vestur-Ástralía]]<br />'''[[Perth]]'''
}}
| belowstyle = background:white;border-top: solid #ccc 1px;
| below =
* [[Norfolkeyja]]
* [[Jólaeyja]]
* [[Kókoseyjar]]
* [[Kóralhafseyjasvæðið]]
* [[Heard- og McDonaldeyjar]]
* [[Ástralska suðurskautssvæðið]]
}}
<noinclude>
[[Flokkur:Landafræðisnið]]
</noinclude>
17y5z4jywg5fjq61yn5j23iuctvpg83
Snið:Fyrirtæki
10
5808
1890733
1863296
2024-12-08T11:28:57Z
Minorax
67728
1890733
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox" align="right" style="width:22em; font-size:88%; text-align: left;" cellpadding="2"
| colspan="2" style="text-align: center; background:#CCC; color:inherit;"| <big>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</big>
{{#if:{{{merki|}}}|{{!}}- style="text-align:center"
{{!}} colspan="2" style="text-align: center; padding:0.8em 0 0.8em 0;" {{!}} {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{merki}}}|title={{{merkjatexti|}}}}}}}
|-
{{#if:{{{gerð|}}}|
{{!-}} valign=top style="padding-right:0.8em"
!class='infobox-label' {{!}} Rekstrarform
{{!}}{{{gerð}}}}}
|-
{{#if:{{{slagorð|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Slagorð
{{!}}{{{slagorð}}}}}
|-
{{#if:{{{hjáheiti|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Hjáheiti
{{!}}{{{hjáheiti}}}}}
|-
{{#if:{{{stofnað|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Stofnað
{{!}}{{{stofnað}}}}}
|-
{{#if:{{{stofnandi|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Stofnandi
{{!}}{{{stofnandi}}}}}
|-
{{#if:{{{örlög|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Örlög
{{!}}{{{örlög}}}}}
|- valign=top
!class='infobox-label' {{!}} Staðsetning
| {{{staðsetning|}}}
|-
{{#if:{{{lykilmenn|}}}{{{lykilpersónur|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Lykilpersónur
{{!}}{{{lykilmenn|}}}{{{lykilpersónur|}}}}}
|-
{{#if:{{{starfsemi|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Starfsemi
{{!}}{{{starfsemi}}}}}
|-
{{#if:{{{heildareignir|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} [[Heildareignir]]
{{!}}{{{heildareignir}}}}}
|-
{{#if:{{{tekjur|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Tekjur
{{!}}{{{tekjur}}}}}
|-
{{#if:{{{hagnaður_f_skatta|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Hagnaður f. skatta
{{!}}{{{hagnaður_f_skatta}}}}}
|-
{{#if:{{{hagnaður_e_skatta|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Hagnaður e. skatta
{{!}}{{{hagnaður_e_skatta}}}}}
|-
{{#if:{{{eiginfjárhlutfall|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Eiginfjárhlutfall
{{!}}{{{eiginfjárhlutfall}}}}}
|-
{{#if:{{{móðurfyrirtæki|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Móðurfyrirtæki
{{!}}{{{móðurfyrirtæki}}}}}
|-
{{#if:{{{dótturfyrirtæki|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Dótturfyrirtæki
{{!}}{{{dótturfyrirtæki}}}}}
|-
{{#if:{{{starfsmenn|}}}{{{starfsfólk|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Starfsfólk
{{!}}{{{starfsmenn|}}}{{{starfsfólk|}}}}}
|-
{{#if:{{{vefur|}}}|
{{!-}} valign="top"
!class='infobox-label' {{!}} Vefsíða
{{!}}{{{vefur}}}}}
|}<noinclude>
== Notkun ==
Öll gildi eru valfrjáls nema þau stjörnumerktu.
<pre>
{{Fyrirtæki
| nafn =
| merki =
| gerð =
| slagorð =
| hjáheiti =
| stofnað =
| stofnandi =
| örlög =
| staðsetning =
| lykilpersónur =
| starfsemi =
| heildareignir =
| tekjur =
| hagnaður_f_skatta =
| hagnaður_e_skatta =
| eiginfjárhlutfall =
| móðurfyrirtæki =
| dótturfyrirtki =
| starfsfólk =
| vefur =
}}
</pre>
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
<templatedata>
{
"format": "block",
"params": {
"nafn": {},
"merki": {
"description": "Merki fyrirtækis",
"example": "höfuðstöðvar.jpg",
"type": "wiki-file-name"
},
"merkjatexti": {},
"gerð": {
"label": "Rekstrarform",
"suggested": true
},
"slagorð": {},
"hjáheiti": {},
"stofnað": {},
"örlög": {},
"stofnandi": {},
"staðsetning": {
"required": true
},
"lykilpersónur": {},
"starfsemi": {},
"heildareignir": {},
"tekjur": {},
"hagnaður_f_skatta": {},
"hagnaður_e_skatta": {},
"eiginfjárhlutfall": {},
"móðurfyrirtæki": {},
"dótturfyrirtæki": {},
"starfsfólk": {},
"vefur": {}
},
"paramOrder": [
"nafn",
"merki",
"merkjatexti",
"gerð",
"slagorð",
"hjáheiti",
"stofnað",
"örlög",
"stofnandi",
"staðsetning",
"lykilpersónur",
"starfsemi",
"heildareignir",
"tekjur",
"hagnaður_f_skatta",
"hagnaður_e_skatta",
"eiginfjárhlutfall",
"móðurfyrirtæki",
"dótturfyrirtæki",
"starfsfólk",
"vefur"
]
}
</templatedata>
</noinclude>
61al5jt273taiwcffbowtt0965igs9n
Saga Íslands
0
5999
1890507
1855024
2024-12-07T16:37:00Z
Davie53K
101651
"Trampe greifi" fer nú beint á rétta Trampe, í stað þess að fara á aðgreiningarsíðu
1890507
wikitext
text/x-wiki
{{Saga Íslands}}
{{Hreingera|vantar frá 1971}}
'''Saga Íslands''' er [[saga]] byggðar og [[menning]]ar á Íslandi, sem er stutt miðað við sögu landa á [[meginland]]i [[Evrópa|Evrópu]]. Landnám hófst seint á 9. öld eftir Krist og byggðist landið fljótt, einkum frá [[Noregur|Noregi]] (en einnig [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]). Landið tilheyrði engu ríki þar til Íslendingar gengu [[Noregskonungar|Noregskonungi]] á hönd með undirritun [[Gamli sáttmáli|Gamla sáttmála]] árið [[1262]]/[[1264|64]]. Noregur og Ísland urðu svo hluti af [[Danakonungar|Danaveldi]] [[1380]]. Samhliða þjóðernisvakningu víða um [[Evrópa|Evrópu]] ágerðist þjóðhyggja og [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga]] eftir því sem leið á [[19. öld]]ina og lauk með því að Ísland hlaut fullveldi [[1. desember]] [[1918]]. Danski konungurinn hélt þó áfram að vera konungur Íslands þar til Lýðveldið Ísland var stofnað [[17. júní]] [[1944]] og varð þá að fullu sjálfstætt.
Sögu langra tímabila má greina niður í styttri tímabil eftir víðtækum stjórnarfarslegum, tæknilegum og félagslegum breytingum sem má afmarka með nokkuð skýrum hætti. En því fer þó fjarri að hægt sé að ákvarða endanlega hvaða atriði skipti mestu máli í sögu Íslands þannig að allir séu sammála.<ref>Gunnar Karlsson. „Hvernig og af hverju skiptist Íslandssagan niður í tímabil?“. Vísindavefurinn 20. janúar 2004. http://visindavefur.is/?id=3957. (Skoðað 7. maí 2010).</ref> Þannig hefur ein athugun á 11 námsbókum í Íslandssögu á grunnskólastigi leitt í ljós að aðeins 12% nafngreindra einstaklinga eru konur á sama tíma og 93% höfundanna eru karlar. Sem dæmi sé gjarnan fjallað um landnámsmanninn [[Ingólfur Arnarson|Ingólf Arnarsson]], sem fyrstur byggði Ísland, og [[Hallveig Fróðadóttir|Hallveigar]] konu hans sé lítið getið.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/kvenmannslausar-sogubaekur|titill=Kvenmannslausar sögubækur|höfundur=RÚV|ár=2011|mánuður=2. september|árskoðað=2011|mánuðurskoðað=2. september}}</ref>
== Landmyndun ==
{{Aðalgrein|Jarðsaga Íslands}}
[[Mynd:Iceland_Mid-Atlantic_Ridge_map_IS.svg|thumb|left|Áætluð flekaskil jarðarinnar samkvæmt [[flekakenningin|flekakenningunni]] ]]
Ísland er á skilum [[Norður-Ameríkuflekinn|Norður-Ameríku-]] og [[Evrasíuflekinn|Evrasíuflekanna]], á svokölluðum [[heitur reitur|heitum reit]] og er þar því mikil jarðvirkni. Flekarnir tveir stefna hvor í sína áttina með nokkurra millímetra hraða á ári. Elstu hlutar Íslands urðu til fyrir um 20 milljónum árum síðan. Til samanburðar má nefna að talið er að [[Færeyjar]] hafi orðið til fyrir um 55 milljónum árum, [[Asóreyjar]] um 7 milljónum árum og [[Hawaii]] eyjar innan við milljón árum síðan.<ref>{{vefheimild|url=http://www.nvd.fo/index.php?id=130|titill=Uppskriftir og myndir frá jarðfrøði-ferðum kring landið (okt. 2004)|mánuðurskoðað=21. desember|árskoðað=2006}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://hvo.wr.usgs.gov/maunaloa/|titill=Mauna Loa: Earth's Largest Volcano|mánuðurskoðað=22. desember|árskoðað=2006}}</ref>
Yngstu berglög Íslands á suðvesturhorni og á miðhálendinu eru ekki nema um 700 þúsund ára gömul. [[Jarðsaga]]n skiptist niður í [[ísöld|ísaldir]] eftir hitastigi og veðurfari. Síðasta [[jökulskeið]] er talið hafa hafist fyrir um 70 þúsund árum og lokið fyrir um 10 þúsund árum síðan. Á meðan því stóð huldi stór ísjökull landið og mótuðu [[skriðjökull|skriðjöklar]] firði og dali landsins.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson|titill=Íslands Saga: til okkar daga|mánuðurskoðað=útgefandi=Sögufélagið|ár=1991|ISBN=ISBN 9979-9064-4-8}}, s. 11.</ref>
== Landafundir ==
[[Mynd:Thule carta marina Olaus Magnus.jpg|thumb|Hin dularfulla eyja ''Thule'' á korti eftir [[Olaus Magnus]] ]]
Áður en Ísland var byggt á 10. og 11. öld er talið mögulegt að þar hafi menn haft dvalarstað um stundarstakir. Sagt er að maður að nafni [[Pýþeas]] frá Massailíu ([[Marseille]] í Frakklandi) hafi ferðast norður um höf á [[4. öld f.Kr.]] og fundið eða haft afspurnir af eyju sem hann nefndi ''Thule'' eða ''Ultima Thule'', hafa menn leitt líkum að því að hér gæti hann verið að tala um Ísland en lítið er hægt að fjölyrða frekar um það.
Þess er getið í Íslendingabók Ara fróða að írskir munkar, svonefndir [[papar]], hafi numið hér land á ofanverðri [[8. öld]]. Um þetta leyti ritaði keltneskur munkur, Dicuil að nafni, um ferðir munka á norðlægum slóðum og ætla menn að hann hafi meðal annars verið að tala um Ísland. Þessu til stuðnings hefur verið bent á að til eru nokkur [[örnefni]] með vísanir í papa, til dæmis [[Papey]] en á móti kemur að engar [[fornleifar]] hafa fundist sem staðfesta með óumdeilanlegum hætti veru papa hér á landi.<ref>Axel Kristinsson. „Eru til áþreifanlegar sannanir fyrir veru Papa á Íslandi fyrir landnám norrænna manna? “. Vísindavefurinn 22.6.2001. http://visindavefur.is/?id=1732. (Skoðað 7. maí 2010).</ref>
Norðmaðurinn [[Naddoður]] er sagður hafa komið til Íslands og sagði hann frá landi sem hann nefndi Snæland þegar hann sneri aftur heim. Svíinn [[Garðar Svavarson]] og [[Náttfari]], frjálsir menn, eiga einnig að hafa komið til landsins samkvæmt Landnámu. Garðar sneri aftur heim en Náttfari varð eftir ásamt [[ambátt]] einni og þræl og urðu því fyrstu eiginlegu landnámsmenn Íslands.<ref>Gísli Gunnarsson. „Hvers vegna hefur Náttfara ekki verið hampað sem fyrsta landnámsmanninum?“. Vísindavefurinn 18. september 2000. http://visindavefur.is/?id=920. (Skoðað 7. maí 2010).</ref>
[[Hrafna-Flóki Vilgerðarson]] er einnig talinn hafa heimsótt landið. Hann mun hafa eytt tveimur árum á Íslandi og hafa haft með sér kvikfé sem drapst vegna þess að honum yfirsást að heyja fyrir veturinn. Gaf hann landinu nafnið Ísland.<ref>ÞV. „Ingólfur Arnarson á að hafa fundið Ísland en hafði enginn komið til Íslands áður?“. Vísindavefurinn 30. október 2000. http://visindavefur.is/?id=1053. (Skoðað 7. maí 2010).</ref>
== Landnám ==
{{Aðalgrein|Landnám Íslands}}
=== Landið numið ===
[[Mynd:Ingolf by Raadsig.jpg|thumb|right|Málverk af Ingólfi Arnarsyni eftir [[Johan Peter Raadsig]] frá [[1850]] ]]
Saga Íslands hefst samkvæmt hefðbundinni söguskoðun með landnámi Ingólfs Arnarsonar um [[870]] því þá hefst jafnframt skipulagt [[landnám Íslands]]. Ingólfur kaus sér búsetu í [[Reykjavík]] og er talið að skálarúst sem fannst við [[Aðalstræti]] nálægt aldamótunum [[2000]] geti hafa verið híbýli hans. Hann nam land frá ósum [[Ölfusá]]r til ósa [[Brynjudalsá]]r og „öll nes út“. Hann er jafnan talinn fyrsti landnámsmaðurinn og miðað við ártalið [[874]], því þá er hann talinn hafa byggt bæ sinn. [[Fornleifauppgröftur|Fornleifarannsóknir]] á síðustu árum benda þó til þess að mannabyggð hafi verið hér töluvert fyrr.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20090316/FRETTIR01/345622391/-1|titill=Ísland numið á árunum 700 til 750|ár=2009|mánuður=16. mars}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/03/12/landnam_fyrir_landnam/|titill=Landnám fyrir landnám?|ár=2009|mánuður=12. maí|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/11/04/var_island_numid_670/|titill=Var Ísland numið 670?|ár=2009|mánuður=4. nóvember|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref>
Fyrstu landnámsmennirnir helguðu sér lönd, sumir mjög stór. Þegar öll lönd höfðu verið helguð hélt fólk áfram að setjast að og nema lönd, þá með leyfi þeirra sem höfðu áður helgað sér þau, stundum gegn greiðslu. Í [[Landnámabók]], sem er helsta heimildin um landnám Íslands en var ekki skrifuð fyrr en meira en tveimur öldum eftir að því lauk, eru taldir upp rúmlega 400 landnámsmenn.
=== Uppruni landnámsmanna ===
Lengst af hefur verið talið að langflestir landnámsmanna hafi komið frá Noregi, nokkrir frá Danmörku og Svíþjóð og fáeinir frá Bretlandseyjum og þá yfirleitt afkomendur norrænna manna sem þar höfðu búið í 1–2 kynslóðir, auk þess sem einhverjir landnámsmanna hefðu kvænst og einnig hefðu þeir tekið með sér eitthvað af þrælum frá Bretlandseyjum. Nýlegar [[erfðafræði]]rannsóknir benda til þess að líklega hafa um 80% karla sem hingað komu verið af norrænum uppruna en aðeins um helmingur kvenna. Þetta þýðir að Íslendingar eru að meira en þriðjungi breskir að uppruna.<ref>Agnar Helgason. „Staðfesta nútíma rannsóknir að Íslendingar séu að mestu leyti komnir af Norðmönnum líkt og segir í fornum ritum?“. Vísindavefurinn 4. desember 2000. http://visindavefur.is/?id=1213. (Skoðað 7. maí 2010).</ref> Þessa sést hins vegar lítinn stað í [[íslenska|íslenskri tungu]] og [[íslensk menning|menningu]].
Ástæður þess að landnámsmenn fluttust hingað eru einkum taldar tvær. Í fyrsta lagi voru landþrengsli í Noregi, sem raunar hefur einnig verið talin ein helsta ástæða [[víkingar|víkingaferðanna]], og ónumið land í vestri þar sem hægt var að helga sér stór landsvæði hefur þá freistað margra. Auk þess mun ríkismyndun [[Haraldur hárfagri|Haraldar hárfagra]] í Noregi hafa haft áhrif, margir höfðingjar sættu sig ekki við að vera undir veldi hans.
== Þjóðveldið ==
{{Aðalgrein|Þjóðveldið}}
Stundum er talað um þjóðveldistímann, frá stofnun [[Alþingi]]s [[930]] fram til þess er Íslendingar gengu Noregskonungi á hönd [[1262]], sem [[gullöld Íslendinga]], þótt [[Sturlungaöld]]in sé raunar oft undanskilin. Víst er að miðbik þessa tímabils, eftir lok sögualdar og fram á síðari hluta 12. aldar, var tiltölulega friðsælt og hagsælt tímabil í Íslandssögunni, árferði virðist hafa verið tiltölulega gott og engar sögur fara af meiriháttar innanlandsátökum, öfugt við það sem segja má um hin Norðurlöndin; í Noregi geisaði til að mynda nær stöðug [[borgarastyrjöld]] megnið af 12. öld. Á 13. öld snerist þetta hins vegar við.
=== Söguöld ===
[[Mynd:Am156folp1.jpg|thumb|Fyrsta blaðsíðan af handriti [[Hrafnkels saga Freysgoða|Hrafnkels sögu Freysgoða]] ]]
Flestar [[Íslendingasögur]]nar segja frá atvikum sem eiga að hafa gerst á tímabilinu frá því á síðari hluta landnámsaldar og fram til [[1030]] eða þar um bil. Þetta var mikill umbrotatími, landið var fullnumið og farið að þrengjast um sumstaðar en [[stjórnskipan Íslands|stjórnskipulag]] og [[dómsvald|réttarkerfi]] ekki fullmótað og mönnum gekk misjafnlega að beygja sig undir það. Íslendingar voru líka mikið í ferðum til útlanda, sigldu til Noregs á konungsfund eða til að versla og fóru í víkingaferðir til Bretlandseyja og tóku þar þátt í bardögum og ránsferðum. Margar Íslendingasagna gerast að hluta til erlendis.
Sögurnar eru flestar skráðar 200-300 árum eða meira eftir að atburðir sem þær segja frá gerðust og geta því ekki talist örugg heimild. Sumt er líka stutt af öðrum heimildum, svo sem fornleifarannsóknum. Sögurnar gefa líka mikilvægar upplýsingar um hugmyndir 13. aldar Íslendinga um mannlíf og landshætti á fyrstu öldum Íslandssögunnar.
=== Goðar og goðorð ===
Á landnámsöld urðu til stjórnareiningar sem nefndust [[goðorð]] og áttu sér ekki eiginleg landfræðileg mörk. Um var að ræða eins konar bandalag bænda við [[goðorðsmaður|goðana]], en hverjum bónda var skylt að fylgja einhverjum goða sem þeim var frjálst að velja sjálfir. Fylgismenn goðans voru kallaðir þingmenn hans. Goðinn var fulltrúi bændanna á héraðsþinginu og gætti hagsmuna þeira. Goðorðin voru 36 við stofnun Alþingis en var síðar fjölgað um þrjú og voru goðar eftir það 39.
=== Stofnun Alþingis ===
{{Aðalgrein|Alþingi}}
Landnámsmenn gerðu sér fljótt grein fyrir því að einhvers skipulags væri þörf, ekki síst til að leysa úr deilumálum sem upp komu þegar landsmönnum fjölgaði og þrengdist um svigrúm. Þeir voru líka vanir þinghaldi úr heimalöndum sínum. Því komu staðbundin þing fljótlega til sögunnar og eru [[Kjalarnesþing]] í landnámi Ingólfs og [[Þórsnesþing]] á [[Snæfellsnes]]i talin elst, enda byggðust svæðin í kringum þau mjög snemma.<ref>Sverrir Jakobsson. „Hve lengi var haldið þing á Þórsnesi á Snæfellsnesi?“. Vísindavefurinn 17.4.2001. http://visindavefur.is/?id=1504. (Skoðað 7. maí 2010).</ref>
Brátt sáu menn þó að heppilegast væri að hafa eitt þing fyrir allt landið og árið 930 var [[Alþingi]] stofnað sem löggjafarsamkunda og æðsti [[dómstóll]] Íslendinga.<ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/pdf/Althingi2008.pdf|titill=Alþingi|ár=2008|snið=PDF}}</ref> Er það talið elsta starfandi þing í heiminum í dag, þótt hlé hafi orðið á þinghaldi á 19. öld.
[[Mynd:Althingi.jpg|thumb|Málverk af Alþingi við Þingvelli]]
Alþingi var valinn staður á [[Þingvellir|Þingvöllum]] við [[Öxará]]. Þingvellir lágu vel við samgöngum úr öllum landshlutum ein einnig kann það að hafa ráðið nokkru um staðarvalið að Þingvellir voru í landnámi Ingólfs; sumir telja að Alþingi sé stofnað út frá Kjalarnesþingi. Sá sem fór með goðorð Ingólfs kallaðist [[allsherjargoði]] og hafði það hlutverk að helga þingið eða setja það og slíta því.
=== Skipulag þingsins ===
[[Mynd:1761_Homann_Heirs_Map_of_Iceland_"Insulae_Islandiae"_-_Geographicus_-_Islandiae-hmhr-1761.jpg|thumb|Landsfjórðungar Íslands á landakorti frá 1761]]
Æðsta stofnun þingsins var [[lögrétta]], sem setti ný lög, fjallaði um mál og nefndi menn í [[fimmtardómur|fimmtardóm]], sem var eins konar yfirréttur, eftir að honum var komið á um [[1005]], en einnig störfuðu á þinginu fjórir [[fjórðungsdómur|fjórðungsdómar]], einn fyrir hvern [[landsfjórðungur|landsfjórðung]]. Í henni sátu 48 goðar (eða [[goðorðsmaður|goðorðsmenn]]) á miðpalli og hafði hver þeirra tvo ráðgjafa, annar sat fyrir framan hann og hinn fyrir aftan, þannig að í raun sátu 146 menn í lögréttu.
[[Lögsögumaður]] var æðsti og eini launaði embættismaður þingsins og var hann kosinn af lögréttu þriðja hvert ár. [[lög|Lögin]] voru ekki til skrifuð, enda var ritöld ekki hafin, en fyrir stofnun alþingis höfðu Íslendingar sent mann sem [[Úlfljótur]] hét til Noregs til að kynna sér lög þar og sagði hann manna fyrstur upp lög á Þingvöllum. Þau voru sniðin eftir [[Gulaþingslög]]um í Noregi, enda munu flestir landnámsmenn hafa komið af því svæði. Þekkt eru nöfn allra [[listi yfir lögsögumenn á Íslandi|lögsögumanna]] frá upphafi og þar til embættið var lagt niður [[1271]].
Árið 965 var ákveðið að skipta landinu í [[landsfjórðungur|fjórðunga]]. Þrjú héraðsþing eða vorþing voru í hverjum fjórðungi nema Norðlendingafjórðungi, þar sem þau voru fjögur, að sögn Ara fróða vegna þess að Norðlendingar gátu ekki komið sér saman um annað en raunar var Norðlendingafjórðungur fjölmennasti fjórðungurinn. Vorþingin voru haldin í maí ár hvert. Þegar goðar komu heim frá alþingi héldu þeir svo leiðarþing en þar voru eingöngu gefnar skýrslur um það sem gerst hafði á þinginu.
=== Kristnitaka ===
{{Aðalgrein|Kristnitakan á Íslandi}}
Flestir landsnámsmanna voru [[ásatrú]]ar en nokkrir [[kristni]]r og höfðu þeir flestir kynnst kristinni trú og látið skírast á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Fæstir virðast þó hafa viðhaldið trú sinni lengi hér og enginn landnámsmanna reisti [[kirkja|kirkju]] en ásatrúarmenn reistu víða hof og blótuðu þar. Samkvæmt heimildum var það Þorvarður Spak-Böðvarsson sem byggði fyrstu kirkjuna í [[Neðri-Ás]]i í [[Hjaltadalur|Hjaltadal]] um [[984]]. Um svipað leyti sendi [[Haraldur blátönn]] [[Saxland|saxneskan]] biskup, Friðrek að nafni, til Íslands til [[kristniboð]]s og var Skagfirðingurinn [[Þorvaldur víðförli]] með honum í för.
Fleiri kristniboðar komu hingað á næstu árum og varð þeim nokkuð ágengt. Þekktastur þeirra var [[Þangbrandur]]. Honum tókst að kristna austfirska höfðingjann [[Síðu-Hallur|Síðu-Hall]] og aðra í kjölfarið, þar á meðal [[Gissur hvíti Teitsson|Gissur hvíta]] og [[Hjalti Skeggjason|Hjalta Skeggjason]]. [[Ólafur Tryggvason]] Noregskonungur var mjög áhugasamur um að kristna Ísland – með góðu eða illu.
Á Alþingi sumarið [[1000]] (þó líklega fremur árið [[999]] samkvæmt rannsóknum dr. [[Ólafía Einarsdóttir|Ólafíu Einarsdóttur]]) voru flokkar bæði kristinna manna undir forystu þeirra Gissurar og Hjalta og heiðinna fjölmennir og stefndi í vopnaviðskipti. Þó tókst að afstýra blóðsúthellingum og ákváðu Íslendingar að taka kristni að ráðum [[Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson|Þorgeirs ljósvetningagoða]]. Þessu voru þó að sögn settar þær undantekningar að Íslendingar máttu enn þá [[blót]]a leynilega, bera út börn og eta hrossakjöt, en hafi slíkar undantekningar verið gerðar í raun hurfu þær fljótt úr sögunni.
=== Biskupsstólar og klaustur ===
Næstu árin voru hér ýmsir förubiskupar en árið [[1056]] var [[Ísleifur Gissurarson]] vígður biskup Íslands og [[Skálholt]]sstóll stofnaður. Árið [[1096]] eða [[1097]] fékk sonur hans, [[Gissur Ísleifsson]], sem tók við af föður sínum, komið því fram að [[tíund]] var tekin upp en það var skattur á eignir Íslendinga sem skiptist í fernt. Fjórðung fengu prestar, fjórðung fengu kirkjur til viðhalds, fjórðungur rann til biskups og síðasti fjórðungurinn fór til þurftarmanna. Þar sem kirkjur voru yfirleitt á höfuðbólunum sem höfðingjar áttu og þeir voru margir vígðir menn og voru sjálfir prestar þýddi þetta að þeir fengu í raun helminginn af tíundinni. Stuðlaði það að auðsöfnun þeirra en átti eftir að valda miklum deilum síðar (Sjá [[Staðamálin]]).
[[Norðurland]] var fjölmennasti landsfjórðungurinn og þótti Norðlendingum þeir afskiptir með biskup og vildu líka halda eftir innan fjórðungsins tekjum sem runnu til Skálholts. Árið [[1106]] var orðið við óskum þeirra og annar biskupsstóll stofnaður á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]]. Fyrsti [[Hólabiskupar|Hólabiskup]] var [[Jón Ögmundsson]]. Hann stofnaði þegar [[Hólaskóli (1106–1802)|skóla á Hólum]] og efldi menntun en skóli var einnig í [[Skálholtsskóli|Skálholti]], svo og í klaustrum og víðar, svo sem í [[Haukadalur|Haukadal]] og [[Oddi (Rangárvöllum)|Odda]] á Rangárvöllum.
Fyrsta klaustrið var stofnað á [[Þingeyraklaustur|Þingeyrum]] í [[Húnaþing]]i [[1133]] og var það munkaklaustur af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]] eins og [[Munkaþverárklaustur]] ([[1155]]) og [[Hítardalsklaustur]] ([[1155]]), en það síðastnefnda var skammlíft. Klaustrin voru auk biskupsstólanna helstu menntasetur landsins og í sumum þeirra voru góð bókasöfn. Þar voru skrifaðar upp bækur og þegar leið á þjóðveldisöld fór þar fram umfangsmikil sagnaritun. Margar helstu gersemar íslenskra handrita eru skrifaðar í klaustrum.
=== Lög þjóðveldisins ===
Með aukinni menntun hófst [[ritöld]] á Íslandi. Samkvæmt því sem Ari fróði segir rituðu [[Hafliði Másson]] og aðrir lögbókina [[Hafliðaskrá]] (sem innihélt m.a. [[Vígslóði|Vígslóða]]) á heimili Hafliða á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað]] í Vesturhópi veturinn [[1117]]–[[1118|18]] og er það fyrsta fyrsta þekkta ritið á íslensku. Stuttu seinna var [[Íslendingabók]] [[Ari fróði Þorgilsson|Ara fróða]] rituð.
Lagasafn þjóðveldisaldar kallaðist seinna [[Grágás]] en þar er ekki um eiginlega lögbók að ræða. [[Refsing]]ar skiptust í þrjá flokka. Þessar refsingar kölluðust [[útlegð]], [[fjörbaugsgarður]] og [[skóggangur]]. Þeir sem dæmdir voru sekir [[skógarmaður|skógarmenn]] voru í raun útskúfaðir úr þjóðfélaginu og réttdræpir hvar sem til þeirra náðist. Kirkjan hafði einnig yfir refsingum að ráða og gátu biskupar meðal annars [[bannfæring|bannfært]] menn.<ref>[http://ferlir.is/?id=3257 Erlend verslun – stutt yfirlit]</ref>
== Sturlungaöld ==
{{Aðalgrein|Sturlungaöld}}
Þegar leið á 12. öld fór stöðugleiki og grunnur íslenska samfélagsins, sem byggðist á jafnvægi milli höfðingja, að raskast. Goðorð erfðust og gengu kaupum og sölum og völdin söfnuðust á færri hendur en áður. Þessi þróun hófst í Skagafirði og Árnesþingi og er hugsanlegt að stofnun biskupsstóla í þessum héröðum hafi haft einhver áhrif á það. Segja má að Ísland hafi smátt og smátt orðið samsafn laustengdra [[borgríki|borgríkja]], þó án skýrra landfræðilegra marka.
Bændur og búalið neyddust til að beygja sig undir vald stórbænda, sem seildust eftir æ meiri völdum. Um leið lenti höfðingjum æ oftar saman og átökin urðu víðtækari. Í erjum og orrustum sögualdar höfðu bardagamenn hverju sinni yfirleitt ekki verið nema nokkrir tugir (fræðimaðurinn [[Jón Ólafsson frá Grunnavík]] lýsti á 18. öld efni Íslendingasagna í þremur orðum: „Bændur flugust á“) en á Sturlungaöld voru háðar stórorrustur á íslenskan mælikvarða, þar sem hundruð eða jafnvel þúsundir manna börðust. Ýmiss konar bandalög urðu til og griðrof og svik urðu algeng.
=== Aðdragandi ===
Sturlungaöld er kennd við Sturlu og afkomendur hans, [[Sturlungar|Sturlunga]], sem framan af áttu heimkynni á Vesturlandi, en aðrar helstu ættir Sturlungaaldar voru [[Haukdælir]] í [[Árnessýsla|Árnesþingi]], [[Oddaverjar]] í [[Rangárvallasýsla|Rangárþingi]], [[Svínfellingar]] á [[Austurland]]i og [[Ásbirningar]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], auk þess sem [[Vatnsfirðingar]] og [[Seldælir]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] eru oft nefndir til.<ref>Skúli Sæland. „Hvað var Sturlungaöld?“. Vísindavefurinn 28. júlí 2004. http://visindavefur.is/?id=4429. (Skoðað 7. maí 2010).</ref>
Hin eiginlega Sturlungaöld er raunar ekki talin hefjast fyrr en um 1220 en ræturnar liggja þó lengra aftur og segja má að fyrsta vísbendingin um rósturnar sem í vændum voru megi sjá í deilum [[Hvamm-Sturla|Hvamm-Sturlu Þórðarsonar]] við [[Páll Sölvason|Pál Sölvason]] um [[1180]]. Sturla var höfðingi á uppleið sem ætlaði sér stóra hluti og lét ekki hlut sinn fyrir neinum. Hann þótti sýna mikla óbilgirni í deilum sínum við Pál en þeim lauk með því að [[Jón Loftsson]] í Odda, leiðtogi Oddaverja og mikill sáttasemjari, úrskurðaði í málum þeirra og bauðst um leið til að fóstra Snorra, yngsta son Sturlu.
Á næstu áratugum var nokkuð um erjur og deilur og eru þekktust átök þeirra [[Guðmundur dýri Þorvaldsson|Guðmundar dýra Þorvaldssonar]] á [[Bakki í Öxnadal|Bakka]] í [[Öxnadalur|Öxnadal]] og [[Önundur Þorkelsson|Önundar Þorkelssonar]] í Lönguhlíð, sem lauk með [[Önundarbrenna|Önundarbrennu]] [[1197]].
Rétt eftir aldamótin 1200 lét svo Ásbirningahöfðinginn [[Kolbeinn Tumason]] kjósa [[Guðmundur Arason|Guðmund Arason]] til biskups á Hólum og taldi að hann yrði sér leiðitamur en það var öðru nær. Með þeim varð brátt fullur fjandskapur sem lauk með falli Kolbeins í [[Víðinesbardagi|Víðinesbardaga]] [[1208]]. Ættmenn hans héldu þó áfram fjandskap við biskup og var hann á stöðugum hrakningi um landið og til útlanda næstu áratugi. Einnig má nefna víg [[Hrafn Sveinbjarnarson|Hrafns Sveinbjarnarsonar]] ([[1213]]), sem dró langan hefndarhala á eftir sér.
=== Snorri og Sturlungar ===
[[Mynd:Snorralaug10.JPG|thumb|Snorralaug við Reykholt]]
Hvamm-Sturla átti þrjá syni; [[Þórður Sturluson|Þórð]], [[Sighvatur Sturluson|Sighvat]] og [[Snorri Sturluson|Snorra]], sem allir urðu valdamiklir goðorðsmenn, Þórður á [[Snæfellsnes]]i, Snorri í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] og Sighvatur fyrst í Dölum og síðar í Eyjafirði. Þeir voru mjög áberandi í átökum Sturlungaaldar, einkum Snorri og Sighvatur, ásamt [[Sturla Sighvatsson|Sturlu]] syni Sighvats og [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeini unga]], leiðtoga Ásbirninga og [[Gissur Þorvaldsson|Gissuri Þorvaldssyni]], foringja Haukdæla.
Snorri var í Noregi á árunum 1218–20, gerðist þar handgenginn [[Skúli jarl Bárðarson|Skúla jarli Bárðarsyni]] og tókst á hendur það hlutverk að gera Ísland að [[skattland]]i Noregs. Upphaf Sturlungaaldar er gjarna miðað við heimkomu Snorra til Íslands [[1220]] en hann aðhafðist þó fátt til að sinna hlutverki sínu næstu árin, heldur stundaði ritstörf og er talið að hann hafi skrifað sín helstu stórvirki á þeim árum.
Nóg var þó um átök: Sighvatur Sturluson og Sturla sonur hans fóru í [[Grímseyjarför]] [[1222]] til að hefna fyrir víg [[Tumi Sighvatsson|Tuma Sighvatssonar]]. [[Björn Þorvaldsson|Björn]] bróðir Gissurar Þorvaldssonar var drepinn á [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólstað]] í [[Fljótshlíð]] [[1221]] af Oddaverjum. Synir Hrafns Sveinbjarnarsonar brenndu [[Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur|Þorvald Vatnsfirðing]] inni árið 1228 til að hefna fyrir föður sinn og synir Þorvaldar reyndu að hefna hans í [[Sauðafellsför]] [[1229]] en voru sjálfir felldir nokkrum árum síðar.
Sturla Sighvatsson fór í [[suðurganga|suðurgöngu]] til [[Róm]]ar árið [[1233]] til að gera yfirbót fyrir sig og föður sinn vegna illrar meðferðar á [[Guðmundur Arason|Guðmundi Arasyni]] biskupi í Grímseyjarför. Á heimleið kom hann við í Noregi og var þá falið af [[Hákon gamli|Hákoni]] konungi að taka að sér það verk sem Snorri hafði ekki sinnt, sem sé að koma Íslandi undir konung. Sturla lét þegar til sín taka þegar heim kom, hóf þegar að auka við veldi sitt og tókst meðal annars að hrekja Snorra frænda sinn og [[Órækja Snorrason|Órækju]] son hans úr landi. Hann lagði svo til atlögu við Gissur Þorvaldsson og tókst að ná honum á sitt vald í [[Apavatnsför]] en Gissur slapp undan og þeir Kolbeinn ungi tóku höndum saman og í [[Örlygsstaðabardagi|Örlygsstaðabardaga]], fjölmennasta bardaga sem háður hefur verið á Íslandi, féllu feðgarnir Sighvatur og Sturla.
Árið [[1239]] sneri Snorri heim frá Noregi þrátt fyrir bann konungs. Konungur áleit hann [[landráð]]amann við sig og sendi Gissuri Þorvaldssyni boð um að flytja Snorra til Noregs eða drepa hann ella. Gissur fór að Snorra í [[Reykholt]]i og lét drepa hann þar haustið [[1241]].
=== Þórður kakali og Gissur jarl ===
[[Þórður kakali Sighvatsson|Þórður kakali]], sonur Sighvats Sturlusonar, hafði verið í Noregi en sneri heim [[1242]] og á næstu árum tókst honum með skæruhernaði gegn Kolbeini unga, sem hafði lagt undir sig allt veldi föður hans og bræðra, að efla styrk sinn. Hápunktur þeirra átaka var [[Flóabardagi]], eina [[sjóorrusta]] Íslandssögunnar, árið [[1244]]. Kolbeinn lést ári síðar og Þórður felldi arftaka hans, [[Brandur Kolbeinsson|Brand Kolbeinsson]], í [[Haugsnesbardagi|Haugsnesbardaga]] árið [[1246]]. Hann réði eftir það öllu Norðurlandi og frá 1247–50 var hann valdamesti maður landsins því konungur hafði kyrrsett Gissur Þorvaldsson í Noregi. En árið 1250 kallaði konungur Þórð til Noregs og kyrrsetti hann en Gissur kom heim [[1252]].
Óvinir Gissurar reyndu að brenna hann inni í [[Flugumýrarbrenna|Flugumýrarbrennu]] [[1253]] en tókst ekki, þótt kona hans og synir létust í brennunni. Næstu árin gekk á með skærum og bardögum, vígum og níðingsverkum. Landsmenn voru orðnir mjög þreyttir á átökum höfðingja og sögðu jafnvel að þeir vildu helst engan höfðingja hafa yfir sér. Gissur kom heim með [[jarl]]snafnbót en hún dugði honum lítið. [[Þorgils skarði Böðvarsson|Þorgils skarði]], sonarsonur Þórðar Sturlusonar, var drepinn [[1258]], síðastur af hinum herskáu leiðtogum Sturlunga, en föðurbróðir hans, [[Sturla Þórðarson]] sagnaritari, lifði eftir og skráði sögu Sturlungaaldar.
Loks kom þar [[1262]] að Íslendingar samþykktu að ganga Noregskonungi á hönd og þar með lauk þjóðveldistímanum. Austfirðingar samþykktu þetta raunar ekki fyrr en [[1264]] en þó er alltaf miðað við 1262. Samningurinn sem þá var gerður hefur gengið undir nafninu Gamli sáttmáli og eru elstu varðveittu handrit hans frá 15. öld. Á síðustu árum hefur komið fram sú kenning að Gamli sáttmáli, að minnsta kosti í þeirri mynd sem hann hefur varðveist, sé alls ekki frá 13. öld, heldur hafi hann verið saminn á 15. öld til að styrkja málstað íslenskra höfðingja vegna ágreinings um verslun við Noregskonung.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3647336|titill=Mín köllun er að kynna íslenzkar miðaldir. Lesbók Morgunblaðsins 25. júní 2005.}}</ref>
== Skattlandið Ísland ==
Á 13. öld var mikið ritað af samtímasögum og heimildir um atburði aldarinnar eru því mun betri en um aldirnar sem á eftir fóru en þó hefur töluvert varðveist af skjölum af ýmsu tagi, auk þess sem [[annáll|annálar]] voru ritaðir, en þeir eru oft mjög stuttorðir um mikla atburði.
[[Mynd:Blackdeath2.gif|thumb|Hreyfimynd sem sýnir útbreiðslu svarta dauða á korti af Evrópu]]
Þótt einstakir höfðingjar söfnuðu miklum auð á 14. og 15. öld fór ástandið almennt versnandi. Þar kom margt til, svo sem kólnandi veðurfar ([[Litla ísöldin]] svokallaða hófst um miðja 15. öld), eldgos og ýmis óáran og ekki síst [[Svarti dauði]], sem gekk á Íslandi [[1402]]–[[1403|03]] og felldi stóran hluta landsmanna. Fjöldi jarða lagðist í eyði, leiguverð lækkaði og mikill skortur var á [[vinnuafl]]i, ekki síst til sjósóknar svo að minna aflaðist af fiski, sem var helsta [[útflutningur|útflutningsvaran]]. Í lok 15. aldar ([[1494]]–[[1495|95]]) gekk svo önnur afar mannskæð sótt um landið, [[Plágan síðari]].
=== Breytingar á stjórn og þingi ===
Með Gamla sáttmála féllust Íslendingar á að greiða Noregskonungi skatt gegn því að hann tryggði frið og reglulegar siglingar til landsins; þó hefur sú kenning komið fram að ákvæðið um siglingar hafi ekki komið inn fyrr en mun seinna því að á 13. öld hafi Íslendingar ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af siglingum til landsins. Í samtímaheimildum er heldur ekkert minnst á ákvæði um siglingar.
Í framhaldi af þessu voru lög þjóðveldisins endurskoðuð og árið [[1271]] sendi [[Magnús lagabætir]] Noregskonungur Íslendingum nýja lögbók, [[Járnsíða|Járnsíðu]], sem vakti þó enga hrifningu og var ekki samþykt í heild fyrr en [[1273]]. Óánægja var þó áfram mikil og konungur lét þá semja nýja lögbók, [[Jónsbók]] (kennd við lögsögumanninn [[Jón Einarsson]] gelgju), sem samþykkt var [[1281]] eftir nokkrar deilur og var í gildi í margar aldir og nokkur ákvæði jafnvel enn í dag.
Þótt sambandið við Noregskonung hafi líklega litlu sem engu breytt fyrir almenning, nema hvað friður komst á í landinu, breyttist ýmislegt í stjórnskipun Íslands með tilkomu konungsvaldsins. Goðar höfðu ekkert vald lengur en í þeirra stað komu embættismenn. [[sýslumaður|Sýslumenn]], sem komu úr röðum helstu höfðingja og auðmanna landsins, tóku við héraðsstjórn og sáu um innheimtu skatta, dóma og refsingar, löggæslu og fleira. Yfir þeim var [[hirðstjóri]], æðsti embættismaður konungs á landinu. Framan af voru hirðstjórarnir oftast íslenskir.
Töluverðar breytingar urðu líka á Alþingi. Lögrétta var að vísu áfram löggjafarstofnun og hélt því valdi til [[1662]], að nafninu til að minnsta kosti, en tók nú einnig við hlutverki dómstóls því fjórðungsdómar og fimmtardómur voru lagðir niður. 36 menn voru valdir til setu í lögréttu og kölluðust þeir [[lögréttumaður|lögréttumenn]]. Í stað lögsögumanns kom [[lögmaður]], sem setti þingið og sleit því, stýrði störfum lögréttunnar og valdi menn til setu í lögréttu ásamt sýslumönnum.
Helsta deilumálið í lok 13. aldar snerist um yfirráð yfir kirkjustöðum, [[staðamál síðari]] svokölluð, og tókst [[Árni Þorláksson]] Skálholtsbiskup, sem kallaður var Staða-Árni, þar á við veraldlega höfðingja. Þeim málum lauk með sættagerð í [[Ögvaldsnes]]i í Noregi og má segja að kirkjan hafi haft betur. Hún fékk vald í málefnum kirkna og presta og kirkjuréttar- og siðferðismálum og í kjölfarið óx vald hennar og eignir.
=== Norska öldin ===
{{Aðalgrein|Norska öldin}}
Fjórtánda öldin hefur verið kölluð [[Norska öldin]] í sögu Íslendinga því þá voru tengsl Íslands og Noregs mikil. Ýmsir norskir embættismenn og biskupar gegndu embætti á Íslandi og verslun við Noreg var mikil, ekki síst eftir að mikill kippur kom í skreiðarverslun og [[útgerð]]. Vísir að fiskiþorpum byggðist upp á sumum helstu útgerðarstöðum Íslands og [[skreið]] tók við af [[vaðmál]]i sem helsta útflutningsvaran.
Íslendingar urðu stöðugt háðari [[siglingar|siglingum]] útlendinga til landsins; þeir höfðu átt góðan skipastól á landnámsöld og fram eftir öldum en erfitt var að endurnýja hann og skipunum fækkaði smátt og smátt, þannig að utanríkisverslunin færðist öll í hendur útlendinga og þá fyrst til Norðmanna. Þetta kom sér illa, til dæmis þegar siglingar lögðust niður að mestu í nokkur ár á meðan og eftir að [[Svarti dauði]] geisaði í Noregi um miðja 14. öld.
[[Mynd:Dokument pt Kalmarunionen.jpeg|thumb|Drög að samningnum um Kalmarsambandið]]
Með stofnun [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] [[1397]] varð Ísland svo hluti af ríki [[Margrét Valdimarsdóttir mikla|Margrétar Valdimarsdóttur]] og því næst [[Eiríkur af Pommern|Eiríks af Pommern]], sem náði yfir [[Danmörk]]u, [[Svíþjóð]] og [[Noregur|Noreg]]. Þá fluttist þungamiðja konungsvalds í Noregi til Danmerkur og tengsl Íslendinga við Noreg minnkuðu mikið og rofnuðu endanlega um [[1428]].
=== Enska og þýska öldin ===
{{Aðalgrein|Enska öldin|Þýska öldin}}
Snemma á 15. öld hófst svo það tímabil sem hefur verið kallað [[Enska öldin]], þegar verslun og önnur samskipti við Englendinga voru meiri en við aðrar þjóðir og Englendingar sigldu mikið til Íslands til að kaupa skreið og fleira og selja Íslendingum varning, auk þess sem ensk fiskiskip stunduðu veiðar við Ísland. Ekki gekk þetta allt þó slétt og fellt fyrir sig, heldur ekki þótt allmargir Englendingar gegndu hér biskupsembætti á 15. öld og voru þeir skipaðir af páfa en ekki erkibiskupi.
Innanlandsátök á Íslandi á þessum öldum voru oft tengd verslun við útlendinga og yfirráðum yfir útgerðarstöðum því að skreiðarútflutningur var helsta auðlindin. Til dæmis hefur verið sett fram sú kenning að þegar íslenskir höfðingjar fóru að [[Jón Gerreksson|Jóni Gerrekssyni]] Skálholtsbiskupi árið [[1433]] og drekktu honum hafi það verið pólitísk aðgerð að undirlagi Englendinga og jafnvel [[Jón Vilhjálmsson Craxton|Jóns Vilhjálmssonar Craxton]] Hólabiskups, sem var enskur. Helsti bandamaður hans var [[Loftur Guttormsson|Loftur ríki Guttormsson]] en [[Þorvarður Loftsson|Þorvarður]] sonur hans var annar foringjanna í aðförinni að Jóni Gerrekssyni.
Annálar og aðrar heimildir greina oft frá átökum milli Englendinga og íslenskra höfðingja, til dæmis í [[Rif]]i á [[Snæfellsnes]]i [[1467]], þegar Englendingar drápu [[Björn Þorleifsson hirðstjóri|Björn Þorleifsson]] hirðstjóra. [[Kristján 1.]] Danakonungur lokaði þá [[Eyrarsund]]i fyrir enskum skipum, auk þess sem hann hvatti þýska [[Hansakaupmenn]] til Íslandssiglinga. Við það hófust átök um einstakar hafnir á Íslandi milli Englendinga og Þjóðverja og er 16. öldin oft kölluð [[Þýska öldin]]. Danakonungur og Englandskonungur sömdu um leyfi fyrir Englendinga til að versla og veiða við Ísland en Íslendingar gengu í berhögg við þann samning með [[Píningsdómur|Píningsdómi]] [[1490]]. Englendingar hættu þó ekki Íslandssiglingum og voru hér viðloða fram á miðja [[17. öld]].
Á seinni hluta 15. aldar fóru biskupar að láta meira til sín taka en áður og skipta sér meira af veraldlegum málefnum, ekki síst siðferðisefnum, og var tilgangurinn þá oft að ná sem mestum eignum undir sjálfa sig og kirkjuna. Ýmsir höfðingjar höfðu gert sig seka um skyldleikagiftingar eða önnur brot og reyndu biskupar þá að fá eignir dæmdar af þeim. Þekktar eru til dæmis deilur [[Gottskálk Nikulásson|Gottskálks Nikulássonar]] við [[Jón Sigmundsson]] lögmann, [[Stefán Jónsson (biskup)|Stefáns Jónssonar]] Skálholtsbiskups við [[Torfi Jónsson í Klofa|Torfa Jónsson]] í [[Klofi|Klofa]] og síðar [[Björn Guðnason]] í [[Ögur|Ögri]] og deilur [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] við [[Teitur Þorleifsson|Teit Þorleifsson]] lögmann. Höfðingjarnir reyndu að takast á við biskupana, meðal annars með [[Leiðarhólmssamþykkt]] [[1513]], en það bar takmarkaðan árangur.
== Siðaskiptin ==
[[Mynd:Gudbrandsbiblia.jpg|thumb|right|Titilblað Guðbrandsbiblíu, 1584]]
{{Aðalgrein|Siðaskiptin á Íslandi}}
[[Kristján 3.|Kristján konungur 3.]] innleiddi [[mótmælendatrú]] í Danmörku [[30. október]] [[1536]] en ekki verður séð að hann hafi gert neitt til að afla henni brautargengis á Íslandi næstu árin. Áhrif [[Marteinn Lúther|Lúthers]] voru þó þegar farin að berast til landsins og Þjóðverjar,sem stunduðu veiðar og verslun hér við land, eru sagðir hafa reist lútherska kirkju í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] þegar [[1533]].
[[Ögmundur Pálsson]] biskup í Skálholti, sem var orðinn aldraður, hafði í þjónustu sinni nokkra unga menn sem menntaðir voru erlendis og höfðu kynnst mótmælendahreyfingunni þar og hrifist af henni þótt þeir flíkuðu ekki skoðunum sínum þegar biskup var nærstaddur. Einn þeirra var [[Oddur Gottskálksson]], sonur Gottskálks Nikulássonar Hólabiskups. Hann kom heim frá námi í Þýslandi [[1535]], þá um tvítugt, og hófst fljótt handa við að þýða [[Nýja testamentið]] á íslensku og segir sagan að hann hafi oft verið við iðju sína úti í fjósi. Nýja testamenti Odds var prentað í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]] [[1540]] og er það elsta varðveitta prentaða verkið á íslensku.
Annar ungur menntamaður sem hafði kynnst lútherskunni í Þýskalandi var [[Gissur Einarsson]]. Árið 1539 valdi Ögmundur hann sem eftirmann sinn en sá brátt eftir því, þegar skoðanir Gissurar komu berlega í ljós. Vorið [[1541]] komu svo danskir hermenn undir stjórn [[Christoffer Huitfeldt]] til landsins, handtóku Ögmund og fluttu hann með sér út en aðhöfðust ekkert gegn Jóni Arasyni og var Ísland því skipt milli mótmælenda og [[kaþólska|kaþólskra]] næstu árin. Það var ekki fyrr en eftir dauða Gissurar [[1548]], þegar Jón Arason, síðasti kaþólski biskupinn á Norðurlöndum, fór á stúfana og reyndi að leggja Ísland allt undir sig og koma á kaþólsku að nýju sem tekið var í taumana. Jón og synir hans tveir voru handteknir og teknir af lífi í Skálholti [[7. nóvember]] [[1550]]. Eru [[siðaskiptin á Íslandi|siðaskiptin]] oftast miðuð við þann dag þótt þau hafi orðið í Skálholtsbiskupsdæmi átta árum fyrr.
Við siðbreytingu fluttust allar eigur kirkjunnar í hendur Danakonungs og ítök og áhrif Dana jukust til muna hér á landi, ekki síst í verslunarmálum, og lauk þeirri þróun með tilkomu [[einokunarverslun]]arinnar [[1602]]. Margt annað breyttist við siðaskiptin. Löggjöf varð strangari og árið [[1564]] gekk í gildi svonefndur [[Stóridómur]], sem var ströng löggjöf í siðferðismálum.<ref>Már Jónsson. „Hvað er Stóridómur?“. Vísindavefurinn 23. ágúst 2004. http://visindavefur.is/?id=4476. (Skoðað 7. maí 2010).</ref> Vitað er um 220 [[Aftaka|aftökur]] á Íslandi á tímabilinu frá 1596 til 1830 þegar þeim var hætt. Konum var jafnan drekkt og karlar hálshöggnir.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180729491 Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga] Vísir.is, skoðað 25. júlí 2018.</ref>
Eitt meginatriðið í því að breiða út hinn nýja sið var að gera guðsorðið aðgengilegt á íslensku. Jón Arason hafði flutt fyrstu prentsmiðjuna til landsins um [[1530]] en þegar [[Guðbrandur Þorláksson]] varð biskup [[1571]] hljóp vöxtur í [[bókaútgáfa|bókaútgáfu]], þó fyrst og fremst guðsorðabóka, og árið [[1586]] kom út [[Guðbrandsbiblía]], fyrsta biblíuþýðingin á íslensku.
== Einokun og einveldi ==
17. og 18. öldin voru hörmungartímar í íslenskri sögu, [[veðurfar]] var hart, grasspretta oft léleg, [[hafís]] lagðist að landi og illa fiskaðist og [[eldgos]] og önnur óáran gekk yfir. Ekki var þó mikið um ófrið í landinu, að frátöldum [[Spánverjavígin|Spánverjavígunum]] [[1615]] og svo [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] [[1627]], þegar [[sjóræningi|sjóræningjar]] frá [[Alsír]] gerðu strandhögg á nokkrum stöðum og þó mest í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]], drápu nokkra tugi manna en rændu á fjórða hundrað, fluttu með sér til [[Alsír]] og seldu í [[þrælahald|þrældóm]]. Nokkrir þeirra komust þó á endanum aftur heim til Íslands og er [[Guðríður Símonardóttir]] þeirra þekktust.
Sumarið [[1783]] urðu [[Skaftáreldar]], þá gusu [[Lakagígar]] í einhverju mesta [[eldgos]]i sem orðið hefur á sögulegum tíma. Áhrifin urðu skelfileg. Um 75% búfjár landsmanna féll vegna öskufalls, eiturgufa og grasbrests og fimmtungur landsmanna, eða um 10.000 Íslendingar, dóu úr hungri og harðræði í kjölfarið. Hallæri þetta kallaðist [[Móðuharðindi]].
=== Einokunarverslun ===
{{Aðalgrein|Einokunarverslunin}}
17. öldin hófst með því að [[einokunarverslun]] var komið á árið [[1602]]. Danakonungur hafði á sínum tíma hvatt Þjóðverja til Íslandsverslunar til að vinna gegn áhrifum Englendinga en nú voru Danir sjálfir farnir að láta meira til sín taka í verslun en áður og konungur veitti borgurum Kaupmannahafnar, [[Helsingjaeyri|Helsingjaeyrar]] og [[Málmey (Svíþjóð)|Málmeyjar]] (sem þá tilheyrðu Danaveldi) einkarétti á Íslandsverslun gegn tiltölulega vægu afgjaldi. Í raun voru margir dönsku kaupmannanna leppar þýskra [[Hansakaupmenn|Hansakaupmanna]]. Skip annarra þjóða héldu þó áfram að koma að landinu til veiða hundruðum saman og Íslendingar versluðu mikið við þau á laun. Lítið var gert við því framan af.
Verslunin var í höndum ýmissa verslunarfélaga og samtaka á einokunartímanum og fljótlega var tekinn upp einn taxti fyrir allt landið sem varð að fara eftir. Árið [[1684]] var komið á umdæmaverslun, þannig að einstakir kaupmenn tóku ákveðnar hafnir á leigu, og eftir það var refsað grimmilega fyrir ef einhvern verslaði við erlenda kaupmenn eða verslaði við annan kaupmann en hann átti að versla við. Verslunartaxtanum var líka breytt svo að hann varð Íslendingum meira í óhag en áður og hafði þó þótt slæmur fyrir. Sú breyting gekk þó til baka [[1702]] og þá voru viðurlög við brotum líka milduð.
Árið [[1742]] fór verslunin í hendur [[Hörmangarafélagið|Hörmangarafélagsins]] svonefnda, sem virðist hafa staðið sig illa og hefur fengið afar slæm eftirmæli hjá Íslendingum. Konungur yfirtók verslunina [[1759]], seldi hana aftur á leigu [[1764]] en yfirtók hana öðru sinni [[1774]] og hafði hana á sinni könnu þar til einokuninni var aflétt [[1787]]. Þá tók [[fríhöndlun]]in við, sem var þó ekki algjört [[verslunarfrelsi]], því Íslendingar máttu einungis versla við þegna Danakonungs.
Lengi framan af höfðu kaupmenn hér einungis viðdvöl á sumrin, þeir komu með skipum sínum snemma sumars og einungis var hægt að versla við þá þar til þeir sigldu út á haustin. Margir byggðu þó vörugeymslur sem jafnframt voru verslunarbúðir og í hallærum kom það fyrir að yfirvöld létu brjóta upp kaupmannsbúðir til að nálgast matbjörg sem þar var að finna og útdeila til sveltandi almúgans. Árið [[1777]] var þó ákveðið að kaupmenn skyldu hafa hér fasta búsetu en nokkrir voru raunar sestir hér að áður.
=== Einveldi og upplýsing ===
Hlutverki Alþingis sem löggjafarsamkomu lauk þegar Íslendingar samþykktu [[einveldi|erfðaeinveldið]] á [[Kópavogsfundurinn|Kópavogsfundinum]] [[1662]]. Erfðahyllingin var þó varla annað en formsatriði. Um svipað leyti var hæstiréttur stofnaður í Kaupmannahöfn og þá var alþingi ekki lengur æðsti dómstóllinn, hlutverk þess var í rauni einungis að vera millidómstig. [[Stiftamtmaður]] varð æðsti fulltrúi konungs á Íslandi en raunar sátu stiftamtmenn oftast í Kaupmannahöfn en [[amtmaður|amtmenn]] og [[landfógeti]] fóru með vald þeirra á Íslandi.
[[Mynd:Flateyarbok 002.jpg|thumb|Blaðsíða úr [[Flateyjarbók]] sem geymd er á [[Stofnun Árna Magnússonar]] ]]
Tímabilið frá siðaskiptum til upplýsingaraldar (um 1770) er oft kallað [[lærdómsöld]]. Þessi tími einkenndist þó ekki síður af ýmiss konar hjátrú og hindurvitnum. Á seinni hluta 17. aldar voru nokkrir Íslendingar [[brennuöld|brenndir á báli]] fyrir ástundun [[galdur|galdra]]. Þó kom upp mikill áhugi, ekki síst erlendis, á íslenskum fornritum og gömlum bókum og fór [[Árni Magnússon]] víða um land og safnaði [[handrit]]um, bæði skinnbókum og pappírshandritum, og flutti til Kaupmannahafnar. Sumar þeirra töpuðust reyndar í [[bruninn í Kaupmannahöfn|brunanum mikla í Kaupmannahöfn]] [[1728]] en flestar björguðust.
Árni fór líka um allt landið á árunum [[1702]]–[[1710|10]] ásamt [[Páll Vídalín|Páli Vídalín]] þeirra erinda að skrá ítarlega upplýsingar um hverja einustu bújörð. Afrakstur þess verks er ''[[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]]''. Þeir skráðu margt fleira um landshagi og létu árið [[1703]] gera fyrsta íslenska [[Manntalið 1703|manntalið]], sem er fyrsta heildar[[manntal]] yfir heila þjóð sem gert var í heiminum en tilgangur þess var fyrst og fremst að komast að því hver væri fjöldi ómaga og þurfamanna á landinu. Töldust Íslendingar vera 50.358 talsins en fjórum árum síðar fækkaði þeim um þriðjung í [[Stórabóla|Stórubólu]] 1707.
Upp úr miðri öldinni hélt [[upplýsingin á Íslandi|upplýsingarstefnan]] innreið sína á Íslandi og þótt á brattann væri að sækja þegar hörmungar dundu yfir þjóðina, ekki síst í Móðuharðindunum á 9. áratug aldarinnar, reyndu ýmsir að koma á framförum í landbúnaði og garðrækt, auk þess sem [[Innréttingarnar|Innréttingar]] [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússonar]] voru tilraun til þess að nútímavæða íslenskan [[iðnaður|iðnað]] sem gekk ekki alveg sem skyldi. Ýmislegt var þó gert í framfara- og fræðslumálum og bæði danskir áhugamenn um umbætur á Íslandi og ýmsir íslenskir mennta- og embættismenn reyndu að ýta undir framfarir á ýmsum sviðum.
== Sjálfstæðisbaráttan ==
Þótt Íslendingar gengju Noregskonungi á hönd árið [[1262]] má segja að þeir hafi að mestu leyti ráðið sér sjálfir næstu aldirnar. Það er ekki fyrr en með siðaskiptunum sem áhrif Dana á innanlandsmál fara að aukast verulega og ná svo hámarki með upptöku einveldis [[1662]]. Eftir það verður þess stundum vart að Íslendingar fari fram á að vera settir jafnt og aðrir þegnar Danakonungs en hvergi er þó hægt að segja að örli á neinum óskum um sjálfstæði. Þótt oft sé talað um illa meðferð Dana á sárafátækum íslenskum almúga er sannleikurinn sá að oftar en ekki voru það íslenskir höfðingjar og stórbændur sem sjálfir fóru illa með landa sína.
=== Upphaf sjálfstæðisbaráttu ===
Með upplýsingarstefnunni og þó ekki síður þegar [[þjóðernisstefna|þjóðernisstefnu]] óx fiskur um hrygg í Evrópu á fyrri hluta 19. aldar efldist þjóðerniskennd Íslendinga. Áhugi á sögu Íslands, íslensku máli og fornbókmenntum jókst til muna og glæddi þjóðerniskenndina. Tæpast er þó hægt að tala um eiginlega sjálfstæðisbaráttu á fyrri hluta aldarinnar, þótt [[Jörundur hundadagakonungur]] lýsti landið að vísu sjálfstætt í skammvinnu valdaráni sínu [[Byltingin 1809|sumarið 1809]]. [[Alþingi]], sem orðið var valdalaust og hafði varla annað hlutverk en að dæma í málum sem þangað var vísað úr héraði, hafði verið lagt niður árið [[1800]] og [[Landsyfirréttur]] stofnaður í staðinn.
Þótt flestir gerðu sér grein fyrir því að sjálfstæði Íslands væri ekki raunhæft á þessum tíma var krafan um umbætur sterk. Í kjölfar þjóðernisvakningar og stjórnmálahræringa suður í Evrópu hófu Íslendingar að berjast fyrir endurreisn Alþingis og láta sig dreyma um sjálfstæði þjóðarinnar. [[Skáld]] og ungir menntamenn voru þar framarlega í flokki og má þar nefna til [[Jónas Hallgrímsson]] og [[Fjölnismenn]]. Alþingi var svo endurreist í Reykjavík 1845, að vísu aðeins sem ráðgjafarþing.
Þegar Danakonungur afsalaði sér [[einveldi]] árið [[1848]] urðu ákveðin staumhvörf og þá má segja að hin eiginlega sjálfstæðisbarátta hafi hafist. [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] birti þá ''[[Hugvekja til Íslendinga|Hugvekju til Íslendinga]]'' og lýsti þar rökum fyrir því að Íslendingar ættu að fá að ráða sér sjálfir. Vísaði hann þar í Gamla sáttmála, þar sem Íslendingar hefðu gengið í samband við Noreg sem frjálst land með ákveðnum skyldum og réttindum og skyldi öll stjórn og lög vera innlend. Þar sem Danakonungur hefði nú afsalað sér einveldi hlyti Gamli sáttmáli aftur að vera genginn í gildi og Íslendingar gætu því ekki heyrt undir danskt þing eða ríkisstjórn.<ref>{{vefheimild|url=http://www.jonshus.dk/jonsigurdsson/hugvekja/|titill=Jón Sigurðsson. Á vef Jónshúss.}}</ref>
=== Baráttan ber árangur ===
[[Þjóðfundurinn 1851|Þjóðfundur]] var haldinn í Reykjavík sumarið [[1851]] að frumkvæði dönsku stjórnarinnar og þegar Jón Sigurðsson lagði þar fram frumvarp byggt á ''Hugvekjunni'' og ljóst að það yrði samþykkt ákvað fulltrúi konungs, [[Jørgen Ditlev Trampe|Trampe greifi]], að slíta fundi í nafni konungs. Jón mótmælti og þingmenn tóku undir með orðunum: „Vér mótmælum allir.“ Eftir þennan fund var Jón óumdeildur leiðtogi í baráttu Íslendinga fyrir auknum réttindum. Hann barðist líka af mikilli atorku fyrir [[verslunarfrelsi]] og benti á slæm áhrif einokunarinnar. Árangurinn varð sá að verslun við Ísland var frjáls öllum þjóðum frá [[1. apríl]] [[1855]].
Árið [[1874]] fengu Íslendingar svo sína fyrstu [[stjórnarskrá]] og var haldin mikil hátíð á Þingvöllum í ágúst um sumarið, þar sem Danakonungur heimsótti Ísland í fyrsta sinn en Jóni Sigurðssyni var ekki boðið. Þá fékk Alþingi [[löggjafarvald]] með konungi, sem hafði [[neitunarvald]] og beitti því stundum, og [[fjárveitingavald]], og Íslendingar höfðu því fengið takmarkaða sjálfsstjórn. [[Landshöfðingi]] var skipaður til að fara með æðstu stjórn landsins í umboði konungs og er tímabilið til 1904 kallað [[landshöfðingjatímabilið]].
=== Upphaf þéttbýlismyndunar og vesturfarir ===
Um leið urðu hægfara framfarir í atvinnulífi. [[Þéttbýlismyndun]] hófst og innlend kaupmannastétt varð til. Á síðari hluta aldarinnar fóru Íslendingar að gera út [[þilskip]]. [[Skútuöld]]in var þó ekki ýkja löng – hápunktur hennar var á árunum 1890–1910 – og víða fóru menn nánast beint af [[árabátur|árabátum]] á [[togari|togara]] úr stáli en togaraútgerð hófst þó ekki fyrr en í upphafi 20. aldar; fyrstur var togarinn [[Coot]], sem keyptur var til landsins [[1905]]. Undir lok 19. aldarinnar fylltust Íslandsmið af breskum togurum sem veiddu nánast uppi í landsteinum og spilltu oft fiskimiðum árabátanna.
Tiltölulega litlar breytingar urðu á sveitabúskap á 19. öld. Að vísu fjölgaði búfénaði nokkuð, einkum sauðfé, en á móti kom að eftir mannfelli og harðindi 18. aldar hófst fólksfjölgun. Íslendingum, sem voru 47 þúsund árið [[1801]], fjölgaði um nærri 40% til [[1850]] svo að litlu meira var til skiptanna en áður. Sauðfjárfjölgunin byggðist líka mest á aukinni nýtingu á óræktuðu beitilandi, sem var möguleg í góðu árferði, en þegar nýtt kuldaskeið hófst milli 1850-60, um leið og skæður fjárkláðafaraldur barst til landsins, þrengdist hagur fólks verulega.
Um leið var [[aldursskipting]] landsmanna með þeim hætti að mjög margt fólk var á giftingar- og barneignaaldri. Fátæku fólki var gert erfitt fyrir að stofna fjölskyldu; öreigagiftingar voru bannaðar, sem þýddi til dæmis að fólk sem hafði þegið [[sveitarstyrkur|sveitarstyrk]] á síðustu tíu árum mátti ekki giftast. Einnig var mjög erfitt að fá jarðnæði og í þeim fáu [[sjávarþorp]]um sem orðin voru til var litla vinnu að hafa fyrr en útgerð fór að aukast, auk þess sem hömlur á rétti fólks til að setjast að í þurrabúðum við sjó voru enn strangar. Þetta varð til þess að [[vinnufólk|vinnuhjú]] voru hlutfallslega hvergi fleiri í Evrópu en á Íslandi og þar sem fólk fékk ekki giftingarleyfi varð hlutfall lausaleiksbarna einnig mjög hátt.
Harðindi gengu yfir landið, einkum norðan- og austanlands, á síðasta þriðjungi aldarinnar, og var það að öllum líkindum eitthvert kaldasta tímabil Íslandssögunnar. Þessi harðindi ýttu mjög undir [[Vesturfarar|flutninga fólks til Ameríku]] eftir [[1870]]. [[Askja (fjall)|Öskjugosið]] [[1875]] varð til þess að auka á landflóttann og flutti fólk aðallega til [[Manitoba]] í [[Kanada]] og nyrstu fylkja [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Á síðasta áratug 19. aldar batnaði árferðið á ný og um leið dró mjög úr vesturferðum.
=== Heimastjórnartímabilið ===
[[Mynd:Björn Jónsson, minister of Iceland, gives a speech on June 2, 1908 regarding the autonomy of Iceland vis-a-vis Denmark.jpg|thumb|right|1908 [[Björn Jónsson]], ráðherra Íslands, flytur ræðu í porti [[Barnaskóli Reykjavíkur|Barnaskólans]] vegna [[Sambandslögin|Sambandsmálsins]]. Mannfjöldi fylgist með.]]
[[Heimastjórn]] fengu Íslendingar [[1904]] og varð [[Hannes Hafstein]] fyrsti ráðherrann. Heimastjórnartíminn var framfaratími þótt vissulega setti [[heimsstyrjöldin fyrri]] með tilheyrandi vöruskorti og dýrtíð svip á síðari hluta hans. Miklar breytingar urðu á atvinnuháttum, vélbáta- og togaraöldin hófst og Íslendingar eignuðust eigin skipafélag, [[Eimskipafélag Íslands]], og eigin banka, [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]] og síðan [[Íslandsbanki (eldri)|Íslandsbanka (eldri)]], en með honum kom erlent fjármagn til landsins. Fyrstu [[dagblað|dagblöðin]] hófu útkomu og [[sæsími]] var lagður til landsins, svo að fréttir utan úr heimi bárust nú samdægurs til landsins. Bílar komu til landsins og miklar framfarir urðu í vegagerð. Reykjavík varð að höfuðborg landsins, þangað fluttist fjöldi fólks.
Jafnframt urðu framfarir í landbúnaði, [[rjómabú]] og [[sláturhús]] risu víða og bændur fóru í auknum mæli að framleiða matvæli til sölu á markaði en ekki aðeins til heimaneyslu. [[Verslun]] óx og dafnaði og fjöldi smárra [[iðnaður|iðnfyrirtækja]] var stofnaður.
Menntamál breyttust líka mjög til batnaðar. Með [[fræðslulög]]unum [[1907]] var öllum börnum tryggð að minnsta kosti fjögurra ára skólaganga þeim að kostnaðarlausu. Unglingaskólum og verkmenntaskólum af ýmsu tagi var komið á laggirnar og árið [[1911]] var [[Háskóli Íslands]] stofnaður. Félags- og stjórnmál tóku miklum breytingum, grunnur var lagður að núverandi flokkakerfi, fjöldi verkalýðs- og stéttarfélaga var stofnaður og konur fengu kosningarétt og kjörgengi árið [[1915]]. Fyrstu [[stjórnmálaflokkur|stjórnmálaflokkar]] landsins voru stofnaðir árið [[1916]], það voru [[Framsóknarflokkurinn]] og [[Alþýðuflokkurinn]]. Stofnun þeirra markaði upphaf [[fjórflokkakerfið|fjórflokkakerfisins]] sem einkennir [[íslensk stjórnmál]].
=== [[Konungsríkið Ísland]], „Fullveldið“ ===
[[Mynd:Iceland sovereignty 1918 m olafsson.jpg|thumb|right|Hópur fólks fagnar fullveldinu 1. desember 1918 við [[Stjórnarráð Íslands]] ]]
Þann [[1. desember]] árið [[1918]] varð Ísland svo [[fullveldi|fullvalda]] ríki ([[Konungsríkið Ísland]]) með eigin [[fáni|þjóðfána]] en var þó áfram í konungssambandi við Danmörku. Alþingi fékk óskorað löggjafarvald en Danir fóru áfram með [[utanríkismál]] og [[landhelgi|landhelgisgæslu]]. Lýðveldi var svo stofnað á Þingvöllum [[17. júní]] [[1944]] og féll þá samband Íslands við Danmörku alfarið úr gildi. [[Sveinn Björnsson]] var kosinn fyrsti [[forseti Íslands]].
Meðal áhrifamestu manna í íslensku þjóðlífi á fyrri hluta 20. aldarinnar var [[Thor Jensen]], kaupmaður og útgerðarmaður, sem rak fyrirtækið [[Kveldúlfur|Kveldúlf]]. Synir hans urðu margir hverjir þjóðþekktir, má þar helst nefna [[Ólafur Thors|Ólaf Thors]], sem varð formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og forsætisráðherra Íslands, [[Kjartan Thors]] sem varð framkvæmdastjóri Kveldúlfs, og [[Thor Thors]], fyrsta [[fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum|fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum]]. Tengdasynir Thors voru líka kunnir og áhrifamiklir, til dæmis [[Guðmundur Vilhjálmsson]], forstjóri Eimskipafélags Íslands, [[Gunnar Viðar]], bankastjóri Landsbanka Íslands, og [[Hallgrímur Fr. Hallgrímsson]], forstjóri olíufélagsins Skeljungs. Sonur Ólafs Thors, [[Thor Ó. Thors]], varð framkvæmdastjóri [[Íslenskir aðalverktakar|Íslenskra aðalverktaka]] og tengdasonur Ólafs, [[Pétur Benediktsson]], bankastjóri Landsbankans.
[[Hæstiréttur Íslands]] kom fyrst saman árið [[1920]] og sama ár var stjórnarskránni breytt þannig að þingmönnum var fjölgað í 42 og ákveðið að Alþingi skyldi koma saman árlega. Árið [[1930]] var haldið upp á þúsaldarafmæli alþingis með [[Alþingishátíðin]]ni. [[Kreppan mikla]] hafði skollið á haustið [[1929]] og náði nú til Íslands. Atvinnuleysi á landinu jókst og til óeirða kom [[9. nóvember]] [[1932]] við [[Góðtemplarahús Reykjavíkur|Góðtemplarahúsið]] við Tjörnina, sem hefur jafnan verið nefnt [[Gúttóslagurinn]]. Meirihluti fjórða áratugarins var erfiður Íslendingum, togaraútgerðin var rekin með tapi sem leystist ekki fyrr en gengi íslensku krónunnar var fellt árið [[1939]] og krónan aftengd [[breskt pund|breska pundinu]] og þess í stað tengd [[bandaríkjadalur|bandaríska dollaranum]].<ref>Magnús Sveinn Helgason. ''„Hin heiðarlega króna”: gengisskráning krónunnar sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum 1931–1939'' í Frá kreppu til viðreisnar: þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930–1960 ([[Jónas H. Haralz]] ritstjóri). Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag. 2002. s. 81–134.</ref> [[Seinni heimsstyrjöldin]] hófst með innrás Þýskalands í Pólland í september 1939 en nokkrum mánuðum síðar, í apríl 1940, réðust Þjóðverjar á Danmörku og hertóku.
== Lýðveldið Ísland ==
Íslendingar slitu einhliða stjórnarsambandi sínu við Dani og tók ný stjórnarskrá [[lýðveldi]]sins Íslands gildi þann [[17. júní]] árið [[1944]]. Sem sjálfstætt ríki stóð Ísland nokkuð vel í samanburði við önnur lönd eftir hildarleik seinni heimsstyrjaldarinnar. Bandaríkjamenn fengu að hafa [[Keflavíkurstöðin|herstöð á Miðnesheiði]] og gerður var [[varnarsamningurinn|varnarsamningur]] á milli landanna tveggja. Ísland hlaut, eins og önnur Evrópulönd hliðholl Bandamönnum, styrk í formi [[Marshalláætlunin|Marshall-aðstoðarinnar]]. Styrkurinn skipti sköpum og á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina var [[Áburðarverksmiðja ríkisins]] byggð og fjöldi togara keyptur til þess að styrkja [[sjávarútvegur á Íslandi|íslenskan sjávarútveg]]. Stefna [[stóriðja|stóriðju]] varð mjög áberandi í efnahagsstefnu stjórnvalda og á miðjum sjótta áratugnum var samið um bygginu [[Búrfellsvirkjun]]ar til þess að sjá [[Álverið í Straumsvík|Álverinu í Straumsvík]] fyrir rafmagni.
Öryggismál voru mest áberandi í utanríkisstefnu Íslands eftir seinna stríð og við upphaf [[kalda stríðið|kalda stríðsins]]. Ísland var ekki meðal stofnríkja [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], þegar þau voru stofnuð þann [[24. október]] [[1945]] en tæpu ári seinna samþykkti Alþingi að sækja um aðild og í nóvember 1946 varð Ísland að aðildarríki. Ríkisstjórn [[Alþýðuflokkur|Alþýðuflokks-]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] taldi öryggi landsins best borgið með umdeildri inngöngu í [[NATO]] [[1949]] og [[varnarsamningurinn|varnarsamningi]] við [[BNA|Bandaríkjamenn]]. Til að tryggja efnahag landsins var stoðum rennt undir sjávarútveginn með útfærslu [[Landhelgi Íslands|íslensku landhelgarinnar]]. ''[[Landhelgismálið]]'' varð þó að torleystri milliríkjadeilu milli Breta og Íslandinga og leiddi til ''[[Þorskastríðin|Þorskastríða]]'' milli ríkjanna. Mikilvægum áfanga í [[samgöngur á Íslandi|samgöngum á Íslandi]] var náð árið [[1974]] þegar [[þjóðvegur 1|hringveginum]] var lokið með byggingu [[Skeiðarárbrú]]ar.
[[Kjördæmi Íslands|Kjördæmakerfinu]] var gjörbreytt árið [[1959]] þegar þau 28 ein- og tvímenningskjördæmi, sem verið höfðu frá því að Alþingi var endurreist [[1843]], voru lögð niður. Í staðinn tók við [[kosningar|hlutfallskosning]] í átta kjördæmum. Breytingin var gerð af [[Viðreisnarstjórnin]]ni, stjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] sem sat við völd á Íslandi frá 1959 til 1971. Hún endurspeglaði þá þéttbýlisvæðingu sem átt hafði sér stað á 20. öld og átt enn eftir að aukast. Frá árinu 1940 til 1970 fjölgaði Reykvíkingum úr 43.841 í 109.238 (149%) á sama tíma og Íslendingum fjölgaði úr 120.264 í 204.042 (70%).<ref>{{cite web |url=http://hagstofan.is/Hagtolur/Mannfjoldi |title=Gögn um mannfjölda á vef Hagstofu Íslands |access-date=2010-04-11 |archive-date=2010-04-10 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100410060445/http://www.hagstofan.is/Hagtolur/Mannfjoldi |url-status=dead }}</ref> Viðreisnarstjórnin vann að því að leggja af það haftakerfi sem komið var á laggirnar á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. [[Evrópusamvinna]] Íslands hófst formlega er Ísland gekk í [[Fríverslunarsamtök Evrópu]] (EFTA) þann 5. mars 1970.
Hafist var við byggingu [[Hallgrímskirkja|Hallgrímskirkju]] strax við lok seinni heimsstyrjaldar. Meðal þekktustu listamanna Íslands var án efa [[Einar Jónsson]] myndhöggvari. Einar hjó fjölmargar styttur sem eru þekkt kennileiti í Reykjavíkurborg í dag, svo sem styttuna af [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]] á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] og styttuna af [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóni Sigurðssyni]] við [[Austurvöllur|Austurvöll]]. [[Listasafn Einars Jónssonar]] var opnað [[1923]] og var þá fyrsta listasafn landsins. [[Halldór Laxness]] hlaut [[bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið 1955. Hann hafði þá gefið út þekktustu verk sín, [[Sjálfstætt fólk]] og [[Íslandsklukkan|Íslandsklukkuna]]. [[Handritamálið|Handritamálinu]] lauk árið [[1971]] eftir að Danir sættust um að afhenda Íslendingum [[Sæmundaredda|Sæmundareddu]] og [[Flateyjarbók]].
== Tilvísanir ==
<!--Þessi grein notast við Cite.php til þess að vísa í heimildir. Frekari upplýsingar um virkni Cite er að finna á eftirfarandi slóð http://meta.wikimedia.org/wiki/Cite/Cite.php -->
{{reflist|2}}
== Heimildir ==
* Agnar Helgason. „Staðfesta nútíma rannsóknir að Íslendingar séu að mestu leyti komnir af Norðmönnum líkt og segir í fornum ritum?“. Vísindavefurinn 4. desember 2000. http://visindavefur.is/?id=1213. (Skoðað 7. maí 2010).
* Axel Kristinsson. „Eru til áþreifanlegar sannanir fyrir veru Papa á Íslandi fyrir landnám norrænna manna?“. Vísindavefurinn 22. júní. 2001. http://visindavefur.is/?id=1732. (Skoðað 7. maí 2010).
* Björn Þorsteinsson: ''Íslensk miðaldasaga'', 2. útg., (Reykjavík: Sögufélagið, 1980).
* Gísli Gunnarsson. „Hvers vegna hefur Náttfara ekki verið hampað sem fyrsta landnámsmanninum?“. Vísindavefurinn 18. september 2000. http://visindavefur.is/?id=920. (Skoðað 7. maí 2010).
* Gísli Gunnarsson: ''Upp er boðið Ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602–1787'' (Reykjavík, Örn og Örlygur, 1987).
* Gunnar Karlsson. „Hvernig og af hverju skiptist Íslandssagan niður í tímabil?“. Vísindavefurinn 20. janúar 2004. http://visindavefur.is/?id=3957. (Skoðað 7. maí 2010).
* Sigurður Líndal (ritstj.), ''Saga Íslands I-VII'' (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1975–2004).
* Sverrir Jakobsson. „Hve lengi var haldið þing á Þórsnesi á Snæfellsnesi?“. Vísindavefurinn 17. apríl 2001. http://visindavefur.is/?id=1504. (Skoðað 7. maí 2010).
== Tengt efni ==
* [[Saga Reykjavíkur]]
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3957|Hvernig og af hverju skiptist Íslandssagan niður í tímabil?}}
* {{vísindavefurinn|1053|Ingólfur Arnarson á að hafa fundið Ísland en hafði enginn komið til Íslands áður?}}
* {{vísindavefurinn|920|Hvers vegna hefur Náttfara ekki verið hampað sem fyrsta landnámsmanninum?}}
* {{vísindavefurinn|1732|Eru til áþreifanlegar sannanir fyrir veru Papa á Íslandi fyrir landnám norrænna manna?}}
* {{vísindavefurinn|1213|Staðfesta nútíma rannsóknir að Íslendingar séu að mestu leyti komnir af Norðmönnum líkt og segir í fornum ritum?}}
* {{vísindavefurinn|1504|Hve lengi var haldið þing á Þórsnesi á Snæfellsnesi?}}
* {{vísindavefurinn|4429|Hvað var Sturlungaöld?}}
* {{vísindavefurinn|4476|Hvað er Stóridómur?}}
* [https://timarit.is/page/5268429?iabr=on#page/n8/mode/1up/search/%22Gr%C3%ADmur%20Thomsen%22 Upphaf kröfunnar um þingræði á Íslandi.] Oddur Diðriksen, Saga 2. tbl. 1. janúar 1961, bls. 183–280.
{{Saga Evrópu}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Saga Íslands]]
6fqod83n3ll8ncp4tiuby8nvppib77q
Notre Dame
0
6626
1890520
1867645
2024-12-07T20:34:24Z
Berserkur
10188
1890520
wikitext
text/x-wiki
{{Coord|48.8530|2.3498|type:landmark_region:FR|display=title}}
{{Kirkja
| mynd = Notre Dame de Paris by night time.jpg
| staður = París
| dags =
| ljósmyndari=
| prestur = [[Laurent Ulrich]] (erkibiskip)<br>Olivier Ribadeau Dumas (rektor)
| prestakall =
| byggingarár = 1163–1345
| vígsluár =19. maí 1182
| breytingar =
| organisti = Philippe Lefebvre (frá 1985); Olivier Latry (frá 1985); og Vincent Dubois (frá 2016)
| tímabil =
| arkitekt =
| tækni =
| efni =
| stærð =
| turn =
| hlið =
| kór =
| skip =
| predikunarstóll =
| skírnarfontur =
| altari =
| sæti =
| annað =
| flokkur = Notre-Dame de Paris
|}}
'''Notre Dame kirkjan í París''' (oft nefnd '''Maríukirkjan í París''' á íslensku) ([[franska]]: ''Notre Dame de Paris'') er dómkirkja í [[París]], höfuðborg [[Frakkland]]s, helguð [[María mey|Maríu mey]]. Kirkjan var reist á árunum [[1163]] til [[1345]] og stendur á eystri hluta [[Île de la Cité]] í París. Kirkjan er ein af vinsælustu ferðamannastöðum borgarinnar. Notre-Dame er í gotneskum stíl og geymir marga mikilvæga trúargripi, meðal annars flís sem sögur segja að sé úr krossinum sem Jesú var krossfestur á, nagla úr krossfestingunni og þyrnikórónuna sem var á höfði Jesú.
Hún var meðal fyrstu bygginga í heiminum sem byggðar voru með [[Veggstuðlar|veggstuðlum]], sem gátu stutt bygginguna utan frá. Ekki var gert ráð fyrir veggstuðlum þegar byggingin var hönnuð, en eftir því sem byggingin varð hærri byrjuðu skemmdir að myndast. Þá ákváðu arkitektarnir að leysa vandamálið, með því að styrkja bygginguna utan frá. Heildarflatarmál kirkjunnar er 5200m<sup>2 </sup>(4800m<sup>2 </sup>að innan).
Árið 2019, 15. apríl, varð bruni í kirkjunni þar sem turnspíra hennar og þak eyðilögðust sem og ómetanlegir listmunir. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga burðarvirki kirkjunnar. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/15/notre_dame_bjargad_fra_gjoreydileggingu/ Notre-Dame bjargað frá gjöreyðileggingu] Mbl.is, skoðað 15. apríl 2019.</ref>
Kirkjan opnaði árið [[2024]] eftir endurbyggingu. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-07-notre-dame-opnud-a-ny-fimm-arum-eftir-eldsvodann-mikla-430464 Notre Dame opnuð á ný fimm árum eftir eldsvoðann mikla] Rúv, sótt, 7. desember 2024</ref>
== Sérkenni ==
Margar styttur voru byggðar á kirkjunni til skrauts sem eru kallaðar [[ufsagrýlur]]. Engin lyfta er upp á efri hæðir kirkjunar, heldur er stigi með 387 þrep. Turnspíra Notre-Dame er u.þ.b 90 metra há. Kirkjan er 128 metrar á lengd og 48 metrar á breidd. Kirkjan er líka þekkt fyrir fallega litaða glugga. Inn í kirkjunni er [[orgel]] sem búið var til á frá [[18. öldin|18.öld]], smíðað af [[François-Henri Clicquot]]. Flestar pípunar sem Francois setti í orgelið eru þar enn í dag, þó hafa verið gerðar breytingar á orgelinu með tímanum. Á [[19. öld]] voru gerða stórvægilegar breytingar á orgelinu. Það eru 7.952 pípur í orgelinu í dag. Á kirkjunni eru tveir turnar með samtals 10 bjöllum. Stærsta bjallan á kirkjunni heitir [[Emmanuel bjallan|Emmanuel]] bjallan og var smíðuð árið 1681. Bjallan er u.þ.b 13 tonn á þyngd og er í suðurturninum. Bjöllunni er hringt við sérstakar athafnir, alltaf fimm sekúndum á undan hinum. Á 19. öld voru fjórar nýjar bjöllur smíðaðar sem áttu að koma í staðinn fyrir níu gamlar og eru þessar bjöllur í norðurturninum. Þegar þessar bjöllur voru smíðaðar var aðeins hægt að hringja þeim með höndunum en nú er búið að koma fyrir rafknúnum mótor.
<gallery>
Notre Dame de Paris 2013-07-24.jpg|Framhlið kirkjunnar
Spire of Notre-Dame de Paris, September 2013.jpg|Turnspíran sem hrundi árið 2019.
GargoylesNotre Dame.jpg|Ufsagrýlurnar á kirkjunni
Notre-Dame Bell, Paris (3584541961).jpg|Emmanuel bjallan.
2016-02-23_15-56-57_paris.jpg|Rósagluggi
Cathédrale_Notre-Dame_de_Paris_-_10.jpg
Incendie Notre Dame de Paris.jpg|Notre-Dame í logum.
</gallery>
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Notre-Dame de Paris | mánuðurskoðað = 15. nóvember | árskoðað = 2017}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur}}
[[Flokkur:Kirkjur í París]]
39bmmw75xvscqaa0s3oml9c77wa80im
Brennisteinssýra
0
8360
1890630
1552459
2024-12-08T11:17:08Z
Minorax
67728
1890630
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sulfuric-acid-Givan-et-al-1999-3D-balls.png|250px|right|thumb|Þrívíddarbygging brennisteinssýru.]]
'''Brennisteinssýra''', [[Vetni|H]]<sub>2</sub>[[Brennisteinn|S]][[Súrefni|O]]<sub>4</sub> er [[sýra|römm sýra]], sem hefur [[mólmassann]] 98,1 [[gramm|g]]/[[mól]]. Hún er leysanleg í vatni í öllum styrkleikum. Þegar miklu magni af SO<sub>3 (g)</sub> er bætt út í brennisteinssýru myndast H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7</sub>, sem er kallað rjúkandi brennisteinssýra ([[enska]]: fuming sulfuric acid) eða oleum.
Brennisteinssýra er mikið notuð bæði í [[efnahvarf|efnahvörfum]] sem og í iðnaði, þar er hún það mikið notuð að hún er mest framleidda iðnaðarefnasambandið. Hún er einkum notuð í áburðarframleiðslu, málmgrýtisvinnslu, efnasmíðar og olíuvinnslu.
[[Vötnun]]arhvarf brennisteinssýru er gífurlega [[útvermi]]ð. Ef vatni er bætt út í sýruna getur það hæglega soðið, þetta þýðir að alltaf á að setja sýruna út í vatn, ekki öfugt. Hluti af þessum vanda er vegna þess að vatn flýtur ofan á sýrunni vegna minni [[eðlisþyngd]]ar. Þar sem vötnun brennisteinssýrunnar er hagstæð [[varmafræði]]lega er hún mjög hentug til ýmissar þurrkunar. Hún er til dæmis notuð til þess að þurrka hina og þessa ávexti.
Brennisteinssýra er svo [[vatnssækni|vatnssækin]] að hún bókstaflega rýfur [[vetni]]s- og [[súrefni]]satóm úr öðrum efnum. Til dæmis mun það að blanda saman brennisteinssýru og [[glúkósi|glúkósa]] (C<sub><small>6</small></sub>H<sub><small>12</small></sub>O<sub><small>6</small></sub>) gefa af sér [[kolefni]] og [[vatn]] (sem þynnir sýruna). Hvarfið er C<sub><small>6</small></sub>H<sub><small>12</small></sub>O<sub><small>6</small></sub> → 6C + 6H<sub><small>2</small></sub>O.
[[Súrt regn]] inniheldur meðal annars brennisteinssýru.
== Framleiðsla ==
Sú aðferð sem er notuð í framleiðslu á brennisteinssýru til iðnaðar heitir '''Contact aðferðin'''. Hún notar [[vanadín|vanadíum]](V) oxíð sem hvata. Aðferðin er í þremur skrefum:
# Undirbúningur og hreinsun SO<sub>2</sub> og súrefnis.
#* Hreinsun súrefnis og SO<sub>2</sub> er nauðsynleg til að koma í veg fyrir [[hvati|hvataeitrun]] (hindrun virkni hvatanna). Því næst er gasið þvegið með [[vatn]]i og þurrkað með brennisteinssýru.
#* Til þess að spara orku er hvarfblandan hituð með [[varmi|varmanum]] sem losnar úr næsta þrepi.
# [[Hvati|Hvötuð]] [[oxun-afoxun|oxun]] SO<sub>2</sub> yfir í SO<sub>3</sub>
#* Efnaformúla hvarfsins er 2SO<sub>2 [[Gas|(g)]]</sub> + O<sub>2 [[Gas|(g)]]</sub> [[Jafnvægi (efnafræði)|↔]] 2 SO<sub>3 [[Gas|(g)]]</sub>
#* Til þess að auka hraða hvarfsins er hafður hár hiti (450 °C) og hár þrýstingur (200 [[Paskal|kPa]] eða 2 [[loftþyngd|atm]]). Einnig er notaður hvatinn [[Vanadín|V]]<sub>2</sub>[[Súrefni|O]]<sub>5</sub>. Þessi háttur er hafður á til þess að tryggja 95% heimtur.
# Hvarf SO<sub>3</sub> yfir í brennisteinssýru
#* Hið heita SO<sub>3</sub> er síðan leyst upp í brennisteinssýru til þess að fá rjúkandi brennisteinssýru. Hvarfið er H<sub>2</sub>SO<sub>4 [[Vökvi|(l)]]</sub> + SO<sub>3 (g)</sub> → H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7 (l)</sub>
#* Ekki væri raunhæft að leysa SO<sub>3</sub> beint upp í vatni vegna hversu útvermið hvarfið er. Gufa myndast í stað vökva.
#* Rjúkandi brennisteinssýran er þynnt með vatni og fæst þá fullsterk brennisteinssýra. Formúla hvarfsins er H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7 (l)</sub> + H<sub>2</sub>O<sub>(l)</sub> → 2 H<sub>2</sub>SO<sub>4 (l)</sub>
[[Flokkur:Efnasambönd]]
[[Flokkur:Efnasambönd brennisteins]]
[[Flokkur:Sýrur]]
g495okwprpw5i0n579ep3wot7nj5zua
Melding:Common.css
8
10621
1890536
1854128
2024-12-08T00:34:17Z
Snævar
16586
næturstilling
1890536
css
text/css
/*
ATHUGIÐ MÖPPUDÝR:
CSS-kóðinn hér virkar á öllum þemum. Allar meiriháttar breytingar á þessari eða
[[Melding:Monobook.css|Monobook.css]] ætti að ræða fyrst í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]].
Þú getur gert tilraunir á þinni eigin Monobook.css.
Takk fyrir.
*/
/* Reset italic styling set by user agent */
cite,
dfn {
font-style: inherit;
}
/* Straight quote marks for <q> */
q {
quotes: '"' '"' "'" "'";
}
/* Avoid collision of blockquote with floating elements by swapping margin and padding */
blockquote {
overflow: hidden;
margin: 1em 0;
padding: 0 40px;
}
/* Consistent size for <small>, <sub> and <sup> */
small {
font-size: 85%;
}
.mw-body-content sub,
.mw-body-content sup {
font-size: 80%;
}
/* Same spacing for indented and unindented paragraphs on talk pages */
.ns-talk .mw-body-content dd {
margin-top: 0.4em;
margin-bottom: 0.4em;
}
/* Main page fixes */
#interwiki-completelist {
font-weight: bold;
}
.page-Forsíða #ca-delete {
display: none;
}
/* Make the list of references smaller
* Keep in sync with Template:Refbegin/styles.css
* And Template:Reflist/styles.css
*/
ol.references {
font-size: 90%;
margin-bottom: 0.5em;
}
/* T156351: Support for Parsoid's Cite implementation */
.mw-ref > a[data-mw-group=lower-alpha]::after {
content: '[' counter( mw-Ref, lower-alpha ) ']';
}
/* phab:T239914 og phab:T314254
*/
.skin-vector .toc, .toccolours,
.skin-timeless .toc, .toccolours {
border: 1px solid var(--border-color-base,#a2a9b1);
background-color: var(--background-color-neutral-subtle,#f8f9fa);
padding: 5px;
font-size: 95%
}
/* Style for horizontal lists (separator following item).
@source mediawiki.org/wiki/Snippets/Horizontal_lists
@revision 8 (2016-05-21)
@author [[User:Edokter]]
*/
.hlist dl,
.hlist ol,
.hlist ul {
margin: 0;
padding: 0;
}
/* Display list items inline */
.hlist dd,
.hlist dt,
.hlist li {
margin: 0; /* don't trust the note that says margin doesn't work with inline
* removing margin: 0 makes dds have margins again */
display: inline;
}
/* Display nested lists inline */
.hlist.inline,
.hlist.inline dl,
.hlist.inline ol,
.hlist.inline ul,
.hlist dl dl,
.hlist dl ol,
.hlist dl ul,
.hlist ol dl,
.hlist ol ol,
.hlist ol ul,
.hlist ul dl,
.hlist ul ol,
.hlist ul ul {
display: inline;
}
/* Hide empty list items */
.hlist .mw-empty-li {
display: none;
}
/* Generate interpuncts */
.hlist dt:after {
content: ": ";
}
/**
* Note hlist style usage differs in Minerva and is defined in core as well!
* Please check Minerva desktop (and Minerva.css) when changing
* See https://phabricator.wikimedia.org/T213239
*/
.hlist dd:after,
.hlist li:after {
content: " · ";
font-weight: bold;
}
.hlist dd:last-child:after,
.hlist dt:last-child:after,
.hlist li:last-child:after {
content: none;
}
/* Add parentheses around nested lists */
.hlist dd dd:first-child:before,
.hlist dd dt:first-child:before,
.hlist dd li:first-child:before,
.hlist dt dd:first-child:before,
.hlist dt dt:first-child:before,
.hlist dt li:first-child:before,
.hlist li dd:first-child:before,
.hlist li dt:first-child:before,
.hlist li li:first-child:before {
content: " (";
font-weight: normal;
}
.hlist dd dd:last-child:after,
.hlist dd dt:last-child:after,
.hlist dd li:last-child:after,
.hlist dt dd:last-child:after,
.hlist dt dt:last-child:after,
.hlist dt li:last-child:after,
.hlist li dd:last-child:after,
.hlist li dt:last-child:after,
.hlist li li:last-child:after {
content: ")";
font-weight: normal;
}
/* Put ordinals in front of ordered list items */
.hlist ol {
counter-reset: listitem;
}
.hlist ol > li {
counter-increment: listitem;
}
.hlist ol > li:before {
content: " " counter(listitem) "\a0";
}
.hlist dd ol > li:first-child:before,
.hlist dt ol > li:first-child:before,
.hlist li ol > li:first-child:before {
content: " (" counter(listitem) "\a0";
}
/* Unbulleted lists */
.plainlist ol,
.plainlist ul {
line-height: inherit;
list-style: none none;
margin: 0;
}
.plainlist ol li,
.plainlist ul li {
margin-bottom: 0;
}
/* Styling for JQuery makeCollapsible, matching that of collapseButton */
.mw-parser-output .mw-collapsible-toggle {
font-weight: normal;
/* @noflip */
text-align: right;
padding-right: 0.2em;
padding-left: 0.2em;
}
.mw-collapsible-leftside-toggle .mw-collapsible-toggle {
/* @noflip */
float: left;
/* @noflip */
text-align: left;
}
/* Normal font styling for wikitable row headers with scope="row" tag */
.wikitable.plainrowheaders th[scope=row],
.wikitable.plainrowheaders th[scope=rowgroup] {
font-weight: normal;
/* @noflip */
text-align: left;
}
/* Lists in wikitable data cells are always left-aligned */
.wikitable td ul,
.wikitable td ol,
.wikitable td dl {
/* @noflip */
text-align: left;
}
/* Change the external link icon to a PDF icon for all PDF files */
.mw-parser-output a[href$=".pdf"].external,
.mw-parser-output a[href*=".pdf?"].external,
.mw-parser-output a[href*=".pdf#"].external,
.mw-parser-output a[href$=".PDF"].external,
.mw-parser-output a[href*=".PDF?"].external,
.mw-parser-output a[href*=".PDF#"].external {
background: url("//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/4/4d/Icon_pdf_file.png") no-repeat right;
/* @noflip */
padding: 8px 18px 8px 0;
}
/* Messagebox templates */
/* Cant be transfered to templatestyles easily because Template:ÓU is subst. */
.messagebox {
border: 1px solid #a2a9b1;
background-color: #f8f9fa;
width: 80%;
margin: 0 auto 1em auto;
padding: .2em;
}
.messagebox.merge {
border: 1px solid #c0b8cc;
background-color: #f0e5ff;
text-align: center;
}
.messagebox.cleanup {
border: 1px solid #9f9fff;
background-color: #efefff;
text-align: center;
}
.messagebox.standard-talk {
border: 1px solid #c0c090;
background-color: #f8eaba;
margin: 4px auto;
}
/* For old WikiProject banners inside banner shells. */
.messagebox.nested-talk, /* temporary */
.mbox-inside .standard-talk {
border: 1px solid #c0c090;
background-color: #f8eaba;
width: 100%;
margin: 2px 0;
padding: 2px;
}
.messagebox.small {
width: 238px;
font-size: 85%;
/* @noflip */
float: right;
clear: both;
/* @noflip */
margin: 0 0 1em 1em;
line-height: 1.25em;
}
.messagebox.small-talk {
width: 238px;
font-size: 85%;
/* @noflip */
float: right;
clear: both;
/* @noflip */
margin: 0 0 1em 1em;
line-height: 1.25em;
background-color: #f8eaba;
}
.mw-disambig {
border-top: 1px solid #ccc;
border-bottom: 1px solid #ccc;
}
/* Prevent line breaks in silly places where desired (nowrap)
and links when we don't want them to (nowraplinks a) */
.nowrap,
.nowraplinks a {
white-space: nowrap;
}
/* But allow wrapping where desired: */
.wrap,
.wraplinks a {
white-space: normal;
}
#wpSave {
font-weight: bold;
}
/* Increase the height of the image upload box */
#wpUploadDescription {
height: 13em;
}
/* Minimum thumb width */
figure[typeof~='mw:File/Thumb'],
figure[typeof~='mw:File/Frame'],
.thumbinner {
min-width: 100px;
}
/* Prevent floating boxes from overlapping any category listings,
file histories, edit previews, and edit [Show changes] views. */
#mw-subcategories,
#mw-pages,
#mw-category-media,
#filehistory,
#wikiPreview,
#wikiDiff {
clear: both;
}
/* Styling for Abuse Filter tags */
.mw-tag-markers {
font-style: italic;
font-size: 90%;
}
/* Make <math display="block"> be left aligned with one space indent for
* compatibility with style conventions
*/
.mwe-math-fallback-image-display,
.mwe-math-mathml-display {
margin-left: 1.6em !important;
margin-top: 0.6em;
margin-bottom: 0.6em;
}
.mwe-math-mathml-display math {
display: inline;
}
@media screen {
/* Gallery styles background changes are restricted to screen view.
In printing we should avoid applying backgrounds. */
/* The backgrounds for galleries. */
#content .gallerybox div.thumb {
/* Light gray padding */
background-color: #f8f9fa;
}
/* Put a chequered background behind images, only visible if they have transparency.
'.filehistory a img' and '#file img:hover' are handled by MediaWiki core (as of 1.19) */
.gallerybox .thumb img {
background: #fff url(//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/5d/Checker-16x16.png) repeat;
}
/* But not on articles, user pages, portals or with opt-out. */
.ns-0 .gallerybox .thumb img,
.ns-2 .gallerybox .thumb img,
.ns-100 .gallerybox .thumb img,
.nochecker .gallerybox .thumb img {
background-image: none;
}
}
/**
* Stylesheet for Babel extension.
*
* You can override the CSS code on the MediaWiki:Common.css page
* on your wiki to adjust colours etc.
*
* @file
* @ingroup Extensions
*/
/* Babel wrapper layout. */
/* @noflip */table.mw-babel-wrapper {
width: 250px;
margin: 0.5em;
background-color: white;
border-style: solid;
border-width: 1px;
border-color: #99B3FF;
}
@media (max-width: 500px) {
table.mw-babel-wrapper,
div.mw-babel-box table,
table.mw-babel-box {
float: none;
clear: none
}
}
@media (min-width: 500px) {
table.mw-babel-wrapper {
float: right;
clear: right
}
div.mw-babel-box table,
table.mw-babel-box {
float: left;
clear: left
}
div.mw-babel-box {
margin: 1px;
}
}
div.mw-babel-box table {
width: 242px;
}
div.mw-babel-box table th {
width: 238px;
height: 45px;
font-size: 1.5em;
font-family: sans-serif;
}
div.mw-babel-box table td {
font-size: 0.83em;
padding: 0.83em;
line-height: 1.25em;
}
/* Babel box colours. */
div.mw-babel-box-0,
div.mw-babel-box-1,
div.mw-babel-box-2,
div.mw-babel-box-3,
div.mw-babel-box-4,
div.mw-babel-box-5,
div.mw-babel-box-N {
border: solid #FFFFFF 1px;
}
div.mw-babel-box-0 table th {
background-color: #FFB3B3;
}
div.mw-babel-box-1 table th {
background-color: #C0C8FF;
}
div.mw-babel-box-2 table th {
background-color: #77E0E8;
}
div.mw-babel-box-3 table th {
background-color: #99B3FF;
}
div.mw-babel-box-4 table th {
background-color: #FFFF00;
}
div.mw-babel-box-5 table th {
background-color: #CC0000;
}
div.mw-babel-box-N table th{
background-color: #6EF7A7;
}
div.mw-babel-box-0 table {
background-color: #FFE0E8;
}
div.mw-babel-box-1 table {
background-color: #F0F8FF;
}
div.mw-babel-box-2 table {
background-color: #D0F8FF;
}
div.mw-babel-box-3 table {
background-color: #E0E8FF;
}
div.mw-babel-box-4 table {
background-color: #FFFF99;
}
div.mw-babel-box-5 table {
background-color: #FF5555;
}
div.mw-babel-box-N table {
background-color: #C5FCDC;
}
/* header and footer */
.mw.babel-box th.mw-babel-header {
text-align: center;
font-weight: bold;
}
.mw.babel-box th.mw-babel-footer {
text-align: center;
font-weight: normal;
}
/* Float. Mismunandi hegðun á mobile og desktop. */
.float-right {
float: right;
}
.float-left {
float: left;
}
/* Stílsnið fyrir gæða- og úrvalsgreina merkingar */
/* change the bullets for links to special articles */
.badge-featuredarticle,
.badge-featuredlist {
list-style-image: url(//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/9f/Utmarkt_Guld.svg/10px-Utmarkt_Guld.svg.png);
}
/* change the bullets for links to special articles */
.badge-goodarticle {
list-style-image: url(//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/37/Bra_alt.svg/10px-Bra_alt.svg.png);
}
6nlj02n9pc1k6pym8g5gznk9ft78r6d
1890537
1890536
2024-12-08T00:46:36Z
Snævar
16586
Afturkalla útgáfu [[Special:Diff/1890536|1890536]] frá [[Special:Contributions/Snævar|Snævar]] ([[User talk:Snævar|spjall]])
1890537
css
text/css
/*
ATHUGIÐ MÖPPUDÝR:
CSS-kóðinn hér virkar á öllum þemum. Allar meiriháttar breytingar á þessari eða
[[Melding:Monobook.css|Monobook.css]] ætti að ræða fyrst í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]].
Þú getur gert tilraunir á þinni eigin Monobook.css.
Takk fyrir.
*/
/* Reset italic styling set by user agent */
cite,
dfn {
font-style: inherit;
}
/* Straight quote marks for <q> */
q {
quotes: '"' '"' "'" "'";
}
/* Avoid collision of blockquote with floating elements by swapping margin and padding */
blockquote {
overflow: hidden;
margin: 1em 0;
padding: 0 40px;
}
/* Consistent size for <small>, <sub> and <sup> */
small {
font-size: 85%;
}
.mw-body-content sub,
.mw-body-content sup {
font-size: 80%;
}
/* Same spacing for indented and unindented paragraphs on talk pages */
.ns-talk .mw-body-content dd {
margin-top: 0.4em;
margin-bottom: 0.4em;
}
/* Main page fixes */
#interwiki-completelist {
font-weight: bold;
}
.page-Forsíða #ca-delete {
display: none;
}
/* Make the list of references smaller
* Keep in sync with Template:Refbegin/styles.css
* And Template:Reflist/styles.css
*/
ol.references {
font-size: 90%;
margin-bottom: 0.5em;
}
/* T156351: Support for Parsoid's Cite implementation */
.mw-ref > a[data-mw-group=lower-alpha]::after {
content: '[' counter( mw-Ref, lower-alpha ) ']';
}
/* phab:T239914 og phab:T314254
*/
.skin-vector .toc, .toccolours,
.skin-timeless .toc, .toccolours {
border: 1px solid #a2a9b1;
background-color: #f8f9fa;
padding: 5px;
font-size: 95%
}
/* Style for horizontal lists (separator following item).
@source mediawiki.org/wiki/Snippets/Horizontal_lists
@revision 8 (2016-05-21)
@author [[User:Edokter]]
*/
.hlist dl,
.hlist ol,
.hlist ul {
margin: 0;
padding: 0;
}
/* Display list items inline */
.hlist dd,
.hlist dt,
.hlist li {
margin: 0; /* don't trust the note that says margin doesn't work with inline
* removing margin: 0 makes dds have margins again */
display: inline;
}
/* Display nested lists inline */
.hlist.inline,
.hlist.inline dl,
.hlist.inline ol,
.hlist.inline ul,
.hlist dl dl,
.hlist dl ol,
.hlist dl ul,
.hlist ol dl,
.hlist ol ol,
.hlist ol ul,
.hlist ul dl,
.hlist ul ol,
.hlist ul ul {
display: inline;
}
/* Hide empty list items */
.hlist .mw-empty-li {
display: none;
}
/* Generate interpuncts */
.hlist dt:after {
content: ": ";
}
/**
* Note hlist style usage differs in Minerva and is defined in core as well!
* Please check Minerva desktop (and Minerva.css) when changing
* See https://phabricator.wikimedia.org/T213239
*/
.hlist dd:after,
.hlist li:after {
content: " · ";
font-weight: bold;
}
.hlist dd:last-child:after,
.hlist dt:last-child:after,
.hlist li:last-child:after {
content: none;
}
/* Add parentheses around nested lists */
.hlist dd dd:first-child:before,
.hlist dd dt:first-child:before,
.hlist dd li:first-child:before,
.hlist dt dd:first-child:before,
.hlist dt dt:first-child:before,
.hlist dt li:first-child:before,
.hlist li dd:first-child:before,
.hlist li dt:first-child:before,
.hlist li li:first-child:before {
content: " (";
font-weight: normal;
}
.hlist dd dd:last-child:after,
.hlist dd dt:last-child:after,
.hlist dd li:last-child:after,
.hlist dt dd:last-child:after,
.hlist dt dt:last-child:after,
.hlist dt li:last-child:after,
.hlist li dd:last-child:after,
.hlist li dt:last-child:after,
.hlist li li:last-child:after {
content: ")";
font-weight: normal;
}
/* Put ordinals in front of ordered list items */
.hlist ol {
counter-reset: listitem;
}
.hlist ol > li {
counter-increment: listitem;
}
.hlist ol > li:before {
content: " " counter(listitem) "\a0";
}
.hlist dd ol > li:first-child:before,
.hlist dt ol > li:first-child:before,
.hlist li ol > li:first-child:before {
content: " (" counter(listitem) "\a0";
}
/* Unbulleted lists */
.plainlist ol,
.plainlist ul {
line-height: inherit;
list-style: none none;
margin: 0;
}
.plainlist ol li,
.plainlist ul li {
margin-bottom: 0;
}
/* Styling for JQuery makeCollapsible, matching that of collapseButton */
.mw-parser-output .mw-collapsible-toggle {
font-weight: normal;
/* @noflip */
text-align: right;
padding-right: 0.2em;
padding-left: 0.2em;
}
.mw-collapsible-leftside-toggle .mw-collapsible-toggle {
/* @noflip */
float: left;
/* @noflip */
text-align: left;
}
/* Normal font styling for wikitable row headers with scope="row" tag */
.wikitable.plainrowheaders th[scope=row],
.wikitable.plainrowheaders th[scope=rowgroup] {
font-weight: normal;
/* @noflip */
text-align: left;
}
/* Lists in wikitable data cells are always left-aligned */
.wikitable td ul,
.wikitable td ol,
.wikitable td dl {
/* @noflip */
text-align: left;
}
/* Change the external link icon to a PDF icon for all PDF files */
.mw-parser-output a[href$=".pdf"].external,
.mw-parser-output a[href*=".pdf?"].external,
.mw-parser-output a[href*=".pdf#"].external,
.mw-parser-output a[href$=".PDF"].external,
.mw-parser-output a[href*=".PDF?"].external,
.mw-parser-output a[href*=".PDF#"].external {
background: url("//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/4/4d/Icon_pdf_file.png") no-repeat right;
/* @noflip */
padding: 8px 18px 8px 0;
}
/* Messagebox templates */
/* Cant be transfered to templatestyles easily because Template:ÓU is subst. */
.messagebox {
border: 1px solid #a2a9b1;
background-color: #f8f9fa;
width: 80%;
margin: 0 auto 1em auto;
padding: .2em;
}
.messagebox.merge {
border: 1px solid #c0b8cc;
background-color: #f0e5ff;
text-align: center;
}
.messagebox.cleanup {
border: 1px solid #9f9fff;
background-color: #efefff;
text-align: center;
}
.messagebox.standard-talk {
border: 1px solid #c0c090;
background-color: #f8eaba;
margin: 4px auto;
}
/* For old WikiProject banners inside banner shells. */
.messagebox.nested-talk, /* temporary */
.mbox-inside .standard-talk {
border: 1px solid #c0c090;
background-color: #f8eaba;
width: 100%;
margin: 2px 0;
padding: 2px;
}
.messagebox.small {
width: 238px;
font-size: 85%;
/* @noflip */
float: right;
clear: both;
/* @noflip */
margin: 0 0 1em 1em;
line-height: 1.25em;
}
.messagebox.small-talk {
width: 238px;
font-size: 85%;
/* @noflip */
float: right;
clear: both;
/* @noflip */
margin: 0 0 1em 1em;
line-height: 1.25em;
background-color: #f8eaba;
}
.mw-disambig {
border-top: 1px solid #ccc;
border-bottom: 1px solid #ccc;
}
/* Prevent line breaks in silly places where desired (nowrap)
and links when we don't want them to (nowraplinks a) */
.nowrap,
.nowraplinks a {
white-space: nowrap;
}
/* But allow wrapping where desired: */
.wrap,
.wraplinks a {
white-space: normal;
}
#wpSave {
font-weight: bold;
}
/* Increase the height of the image upload box */
#wpUploadDescription {
height: 13em;
}
/* Minimum thumb width */
figure[typeof~='mw:File/Thumb'],
figure[typeof~='mw:File/Frame'],
.thumbinner {
min-width: 100px;
}
/* Prevent floating boxes from overlapping any category listings,
file histories, edit previews, and edit [Show changes] views. */
#mw-subcategories,
#mw-pages,
#mw-category-media,
#filehistory,
#wikiPreview,
#wikiDiff {
clear: both;
}
/* Styling for Abuse Filter tags */
.mw-tag-markers {
font-style: italic;
font-size: 90%;
}
/* Make <math display="block"> be left aligned with one space indent for
* compatibility with style conventions
*/
.mwe-math-fallback-image-display,
.mwe-math-mathml-display {
margin-left: 1.6em !important;
margin-top: 0.6em;
margin-bottom: 0.6em;
}
.mwe-math-mathml-display math {
display: inline;
}
@media screen {
/* Gallery styles background changes are restricted to screen view.
In printing we should avoid applying backgrounds. */
/* The backgrounds for galleries. */
#content .gallerybox div.thumb {
/* Light gray padding */
background-color: #f8f9fa;
}
/* Put a chequered background behind images, only visible if they have transparency.
'.filehistory a img' and '#file img:hover' are handled by MediaWiki core (as of 1.19) */
.gallerybox .thumb img {
background: #fff url(//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/5d/Checker-16x16.png) repeat;
}
/* But not on articles, user pages, portals or with opt-out. */
.ns-0 .gallerybox .thumb img,
.ns-2 .gallerybox .thumb img,
.ns-100 .gallerybox .thumb img,
.nochecker .gallerybox .thumb img {
background-image: none;
}
}
/**
* Stylesheet for Babel extension.
*
* You can override the CSS code on the MediaWiki:Common.css page
* on your wiki to adjust colours etc.
*
* @file
* @ingroup Extensions
*/
/* Babel wrapper layout. */
/* @noflip */table.mw-babel-wrapper {
width: 250px;
margin: 0.5em;
background-color: white;
border-style: solid;
border-width: 1px;
border-color: #99B3FF;
}
@media (max-width: 500px) {
table.mw-babel-wrapper,
div.mw-babel-box table,
table.mw-babel-box {
float: none;
clear: none
}
}
@media (min-width: 500px) {
table.mw-babel-wrapper {
float: right;
clear: right
}
div.mw-babel-box table,
table.mw-babel-box {
float: left;
clear: left
}
div.mw-babel-box {
margin: 1px;
}
}
div.mw-babel-box table {
width: 242px;
}
div.mw-babel-box table th {
width: 238px;
height: 45px;
font-size: 1.5em;
font-family: sans-serif;
}
div.mw-babel-box table td {
font-size: 0.83em;
padding: 0.83em;
line-height: 1.25em;
}
/* Babel box colours. */
div.mw-babel-box-0,
div.mw-babel-box-1,
div.mw-babel-box-2,
div.mw-babel-box-3,
div.mw-babel-box-4,
div.mw-babel-box-5,
div.mw-babel-box-N {
border: solid #FFFFFF 1px;
}
div.mw-babel-box-0 table th {
background-color: #FFB3B3;
}
div.mw-babel-box-1 table th {
background-color: #C0C8FF;
}
div.mw-babel-box-2 table th {
background-color: #77E0E8;
}
div.mw-babel-box-3 table th {
background-color: #99B3FF;
}
div.mw-babel-box-4 table th {
background-color: #FFFF00;
}
div.mw-babel-box-5 table th {
background-color: #CC0000;
}
div.mw-babel-box-N table th{
background-color: #6EF7A7;
}
div.mw-babel-box-0 table {
background-color: #FFE0E8;
}
div.mw-babel-box-1 table {
background-color: #F0F8FF;
}
div.mw-babel-box-2 table {
background-color: #D0F8FF;
}
div.mw-babel-box-3 table {
background-color: #E0E8FF;
}
div.mw-babel-box-4 table {
background-color: #FFFF99;
}
div.mw-babel-box-5 table {
background-color: #FF5555;
}
div.mw-babel-box-N table {
background-color: #C5FCDC;
}
/* header and footer */
.mw.babel-box th.mw-babel-header {
text-align: center;
font-weight: bold;
}
.mw.babel-box th.mw-babel-footer {
text-align: center;
font-weight: normal;
}
/* Float. Mismunandi hegðun á mobile og desktop. */
.float-right {
float: right;
}
.float-left {
float: left;
}
/* Stílsnið fyrir gæða- og úrvalsgreina merkingar */
/* change the bullets for links to special articles */
.badge-featuredarticle,
.badge-featuredlist {
list-style-image: url(//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/9f/Utmarkt_Guld.svg/10px-Utmarkt_Guld.svg.png);
}
/* change the bullets for links to special articles */
.badge-goodarticle {
list-style-image: url(//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/37/Bra_alt.svg/10px-Bra_alt.svg.png);
}
2a83bzbry16glw3k396fp6iarea5ie1
1735
0
10696
1890648
1884234
2024-12-08T11:18:26Z
Minorax
67728
1890648
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1732]]|[[1733]]|[[1734]]|[[1735]]|[[1736]]|[[1737]]|[[1738]]|
[[1721–1730]]|[[1731–1740]]|[[1741–1750]]|
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:Lóndrangar view from the road.jpg|thumb|right|[[Lóndrangar]], séðir frá þjóðveginum.]]
[[Mynd:Systema Naturae cover.jpg|thumb|right|Titilsíða ''[[Systema Naturae]]'' eftir [[Carl Linné]].]]
Árið '''1735''' ('''MDCCXXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[Biskup]]um fyrirskipað að sjá til þess að íslenskir [[prestur|prestar]] haldi [[kirkjubók|prestsþjónustubækur]].
* [[31. maí]] - [[Ásgrímur Böðvarsson]] kleif stærri [[Lóndrangar|Lóndrangann]] á [[Snæfellsnes]]i í fyrsta sinn.
* Séra [[Þorleifur Skaftason]] í [[Múli (Aðaldal)|Múla]] flutti messu í [[Siglufjarðarskarð]]i að beiðni [[Steinn Jónsson|Steins Jónssonar]] biskups til að hrekja burt óvætti.
* [[Manntal]] tekið yfir alla heimilisfeður á Íslandi og þess getið hvar hver bóndi átti að versla.
* [[Jens Spendrup]], sýslumaður Skagfirðinga, drukknaði í [[Héraðsvötn]]um ásamt einum öðrum. <ref>[https://ismus.is/tjodfraedi/sagnir/5323 , Drukknun Jens Spendrup]Ismus</ref>
'''Fædd'''
* 15. janúar - [[Vigfús Hansson Scheving]], sýslumaður í [[Skagafjarðarsýsla|Skagafirði]].
* 2. júlí - [[Halldór Jakobsson]], sýslumaður í [[Strandasýsla|Strandasýslu]].
* [[Eyjólfur Jónsson Johnsonius]], konunglegur stjörnuskoðari (d. [[1775]]).
'''Dáin'''
* Október - [[Jens Spendrup]], sýslumaður [[Skagafjarðarsýsla|Skagfirðinga]], drukknaði í [[Héraðsvötn]]um.
'''Opinberar [[aftaka|aftökur]]'''
* Pétur Halldórsson tekinn af lífi í Eyjafjarðarsýslu fyrir blóðskömm.<ref>Skrá á vef rannsóknarverkefnisins ''Dysjar hinna dauðu'', á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.</ref>
== Erlendis ==
* [[22. september]] - [[Robert Walpole]] flotamálaráðherra settist að í [[Downingstræti 10]] í [[London]]. Hann varð síðar forsætisráðherra og hefur húsið verið ráðherrabústaður síðan.
* [[6. desember]] - Fyrsta [[botnlangi|botnlangatakan]] var gerð í London.
* Sænski líffræðingurinn [[Carl Linné]] gaf út bókina ''Systema naturae''.
* [[Rússnesk-tyrkneska stríðið 1735-1739]] hófst.
* [[Frímúrarareglan]] festi rætur í [[Svíþjóð]]. Sama ár bannaði [[Holland]] inngöngu fólks í Frímúrararegluna.
* Frumefnið [[platína]] uppgötvað í [[Kólumbía|Kólumbíu]] í Suður-Ameríku. [[Kóbalt]] var einnig uppgötvað sama ár.
'''Fædd'''
* [[28. september]] - [[Augustus FitzRoy, hertogi af Grafton]], forsætisráðherra Bretlands. (d. [[1811]]).
* [[30. október]] - [[John Adams]], annar forseti Bandaríkjanna og fyrsti varaforsetinn (d. [[1826]]).
* [[26. nóvember]] - Sir [[John Thomas Stanley]], breskur ferðalangur (d. [[1807]]).
*
'''Dáin'''
* [[John Arbuthnot]], enskur rithöfundur (f. [[1667]]).
* [[Frans 2. Rákóczi]], Transylvaníufursti (f. [[1676]]).
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:1735]]
m9u259lcaph0xnw2bgsummdf22qv6bl
Gedda
0
11070
1890654
1679488
2024-12-08T11:19:06Z
Minorax
67728
1890654
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color=pink
| name=Gedda
| status=LC
| image = Esox_lucius1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Gedda
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Geisluggar]] (''Actinopterygii'')
| subclassis = [[Frumbroddgeislungar]] (''Protacanthopterygii'')
| ordo = [[Geddufiskar]] (''Esociformes'')
| familia = [[Gedduætt]] (''Esocidae'')
| genus = '''''Esox'''''
| species = '''''E. lucius'''''
| binomial = Esox lucius
| binomial_authority=[[Carolus Linnaeus]] ([[1758]])
}}
[[Mynd:Hecht.jpg|thumb|Gedda]]
'''Gedda''' ([[fræðiheiti]]: ''Esox lucius'') er stór [[ferskvatnsfiskur]] sem er algengur í [[á (landform)|ám]] og [[vatn (landform)|vötnum]] í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]], [[Rússland]]i og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Hún finnst einnig í [[ísalt vatn|ísöltu vatni]], til dæmis umhverfis [[Gotland]].
Hún verður yfirleitt um hálfur metri að lengd, en þó hafa veiðst geddur sem eru einn og hálfur metri og 26,5 [[Kílógramm|kg]] að þyngd. Hún getur orðið allt að þrjátíu ára gömul.
[[Mynd:Brochet Luc Viatour.jpg|thumb|right|250px|]]
Geddan er [[alæta]] og hikar ekki við að ráðast á dýr sem eru næstum jafnstór henni sjálfri. Hún étur [[aborra]], [[froskur|froska]], [[Önd|andarunga]] og fleiri fiska og dýr. Hún lifir einkum í [[stöðuvatn|stöðuvötnum]] og fljótum sem eru nógu straumhörð til að botnfrjósa ekki.
Eini [[Náttúrulegur óvinur|náttúrulegi óvinur]] geddunnar er [[maður]]inn og aðrar geddur.
{{commons|Esox lucius|Geddu}}
[[Flokkur:Gedduætt]]
tm1wqopgiyg6yvvjlg0x3hl731r3qry
Svartahaf
0
11914
1890668
1849503
2024-12-08T11:20:31Z
Minorax
67728
1890668
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Black Sea map.png|thumb|300px|right|Kort af Svartahafi þar sem helstu borgir eru merktar inn.]]
'''Svartahaf''' er [[innhaf]] á mörkum [[Evrópa|Evrópu]] og [[Litla-Asía|Litlu-Asíu]] sem þekur um 450 þúsund [[ferkílómetri|km²]] svæði. Það er 1.154 [[metri|kílómetrar]] að lengd og 610 kílómetrar á breidd. Mesta dýpt þess er 2.200 metrar. Það tengist við [[Miðjarðarhaf]] um [[Bosporussund]], [[Marmarahaf]] og [[Dardanellasund]], og við [[Asovshaf]], sem er innhaf úr Svartahafi, um [[Kertssund|Kertsj-sund]].
Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru [[Ódessa]] og [[Sevastópol]] og eru þær báðar í Úkraínu.
Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi:
* [[Búlgaría]]
* [[Georgía]]
* [[Rúmenía]]
* [[Rússland]]
* [[Tyrkland]]
* [[Úkraína]]
{{commonscat|Black Sea|Svartahafi}}
{{wikiorðabók}}
{{Höf jarðar}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Svartahaf]]
8kzk49pbu26tlxcp4nha2goprnvv1q3
Mið-Ameríka
0
12044
1890669
1427155
2024-12-08T11:20:33Z
Minorax
67728
1890669
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:CIA map of Central America.png|right|thumb|300px|Kort af Mið-Ameríku.]]
'''Mið-Ameríka''' er sá hluti [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] sem liggur á milli suðurlandamæra [[Mexíkó]] og norðvesturlandamæra [[Kólumbía|Kólumbíu]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Sumir [[Landafræði|landfræðingar]] skilgreina Mið-Ameríku sem stórt [[eiði]] og landfræðilega eru hlutar Mexíkó frá [[Tehuantepec-eiðið|Tehuantepec-eiðinu]] stundum taldir til Mið-Ameríku; þ.e. mexíkósku fylkin [[Chiapas]], [[Tabasco]], [[Campeche]], [[Yucatán]] og [[Quintana Roo]]. Almennara er þó að telja til Mið-Ameríku löndin milli Mexíkó og Kólumbíu.
Til Mið-Ameríku teljast því löndin (í [[stafrófsröð]]):
* [[Belís]]
* [[El Salvador]]
* [[Gvatemala]]
* [[Hondúras]]
* [[Kosta Ríka]]
* [[Níkaragva]]
* [[Panama]]
{{heimshlutar}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Mið-Ameríka| ]]
j11k95xistu751a54j3yecc0b0kae9e
Norðursjór
0
12148
1890670
1831087
2024-12-08T11:20:36Z
Minorax
67728
1890670
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Nseamap.gif|300px|thumb|right|Kort af Norðursjó.]]
'''Norðursjór''' er ungt hálflokað sjósvæði á landgrunni í Norðvestur Evrópu. Norðursjór markast við strandlengjur [[England|Englands]], [[Skotland|Skotlands]], [[Noregur|Noregs]], [[Svíþjóð|Svíþjóðar,]] [[Danmörk|Danmerkur]], [[Þýskaland|Þýskalands]], [[Holland|Hollands]], [[Belgía|Belgíu]] og [[Frakkland|Frakklands]]. Norðursjórinn er 750.000 km<sup>2</sup> að flatarmáli og vatnsmagn hans er 94.000 km³. Meðaldýpi er 90 metrar, mest 725 metrar í [[Skagerrak|Skagerrak]].<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Europe's biodiversity - biogeographical regions and seas.|höfundur=Walday, M.|höfundur2=Kroglund, T.|ár=2002|bls=1-24}}</ref>
== Hafstraumar ==
Hafstraumar Norðursjós einkennast af Norður-Atlantshafsrekinu og norska strandstraumnum. Meirihluti innstreymisins kemur frá norðri þar sem sjór frá [[Atlantshaf|Atlantshafi]] streymir inn í Norðursjó og landslag landanna í kring gerir það að verkum að það myndast rangsælis hringrás. Það streymir einnig sjór inn í gegnum [[Ermarsund|Ermasundið]] sem liggur á mill Bretlands og Frakklands það fer austur meðfram ströndum Belgíu, Hollands og svo norður meðfram Danmörku og inn í Skagerrak. Þar blandast sjórinn við minna saltan sjó og fer svo út og áfram norður með fram ströndum Noregs.<ref name=":0" />
== Hitastig og selta ==
Meðalhitastig sjávar yfir vetrartímann er 6°C en á sumrin 17°C. Seltustigið í Norðursjó er venjulega um 34-35 prómil. En getur verið minna við strendurnar þar sem ferskvatn blandast við sjóinn<ref>{{Cite web|url=http://www.safetyatsea.se/index.php?section=northsea|title=Safety at Sea - North Sea|date=2008-12-09|website=web.archive.org|access-date=2023-09-17|archive-date=2008-12-09|archive-url=https://web.archive.org/web/20081209095426/http://www.safetyatsea.se/index.php?section=northsea|url-status=bot: unknown}}</ref>
== Dýralíf ==
Margar dýrategundir má finna í Norðursjó, þar á meðal ýmsa sjófugla, sjávarspendýr og fiska.
=== Fuglalíf ===
Grunnið í kringum Bretlandseyjar og Holland er gríðarlega mikilvægt vistkerfi fyrir fjölda tegunda [[Vaðfuglar|vaðfugla]] og annara fuglategunda, í norðri eru klettastrendur þar sem allskyns sjófuglar búa. Sex til tólf milljónir fugla fara um svæðið á hverju ári og um 50 mismunandi tegundir fugla.<ref name=":0" />
=== Fiskur ===
Norðursjór er mikilvægt uppeldissvæði fyrir fjölmarga fiskstofna. En rúmlega 230 fisktegundir er að finna þar, svo sem [[Þorskur|þorsk]], [[Ýsa|ýsu]], [[Ufsi|ufsa]], [[Skarkoli|skarkola]], [[síld]] og [[Makríll|makríl]].<ref name=":0" />
=== Krabbadýr ===
Margar tegundir [[Krabbadýr|krabbadýra]] er að finna í Norðursjó. Atvinnuveiðar beinast þó aðallega að tegundum eins og [[Humrar|humri]], djúpsjávarrækju og [[Brúnrækja|brúnrækju]]. Að auki búa ýmsar aðrar tegundir krabbadýra í Norðursjó, þar á meðal mismunandi tegundir af humri, [[Rækjur|rækjum]], [[Ostra|ostrum]], [[Kræklingur|kræklingum]] og [[Samlokur|samlokum]].<ref name=":0" />
=== Sjávarspendýr ===
Algengasti [[Hvalir|hvalurinn]] sem sést hefur í Norðursjó er [[háhyrningur]], en aðrar tegundir [[Tannhvalir|tannhvala]], eins og [[langreyður]] og [[höfrungar]]. Af [[Selaætt|selum]] eru útselir, [[Landselur|landselir]] og hringnórar algengastir. Hins vegar standa þessar tegundir, ásamt öðrum sjávarspendýrum í Norðursjó, frammi fyrir ýmsum ógnum. Þar má telja mengun, missi búsvæða og ofveiði.<ref name=":0" />
== Olía og gas ==
[[Olía]] og gös í Norðursjó er töluvert mikið magn að finna. Olía var fyrst fundin 1859 og gös árið 1910. Byrjað var að bora eftir olíu í Norðursjó árið 1966 á svæði sem Norðmenn eiga sem heitir Troll. Troll er Stærsta [[Jarðgas|jarðgassvæði]] í Norðursjó og heldur um 40% af gasbyrgðum noregs. Svæðið er að finna í norðanverðum Norðursjó, um 65 km vestur af Kollsnesi við [[Björgvin|Bergen]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Offshore pioneers : Brown & root and the history of offshore oil and gas|höfundur=Priest, T.|höfundur2=Pratt, J.|ár=1997}}</ref>
== Jarðefni ==
Milljónir rúmmetra af möl og sandi eru tekin af hafsbotni Norðursjós árleg sem notað er í landfyllingar og byggingar.<ref>{{Bókaheimild|titill=Amber: The golden gem of the ages|höfundur=Rice, P. C.|ár=1980}}</ref>
== Heimildir ==
<references/>
{{commonscat|North Sea|Norðursjónum}}
{{wikiorðabók}}
{{Höf jarðar}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Norðursjór]]
9cr51w4fmwr74vr9jlzktm6ev86up1w
Snið:Íslenskt mannanafn
10
16257
1890745
1887402
2024-12-08T11:31:50Z
Minorax
67728
1890745
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox"
|+ '''{{{nafn|{{PAGENAME}}}}} {{#if:{{{kyn|}}}|{{{{{kyn}}}}}}}'''
|- bgcolor=#ccccff
{{#if:{{{nefnifall|}}}|
<tr><td colspan=2 align=center bgcolor=#ccccff style="margin-left:10px;">[[Fallbeyging]]</td></tr>
<tr><td style="text-align:left; background-color:white; color:inherit;" class='infobox-label'>[[Nefnifall]]</td><td>{{{nefnifall}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{þolfall|}}}|
<tr><td style="text-align:left; background-color:white; color:inherit;" class='infobox-label'>[[Þolfall]]</td><td>{{{þolfall}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{þágufall|}}}|
<tr><td style="text-align:left; background-color:white; color:inherit;" class='infobox-label'>[[Þágufall]]</td><td>{{{þágufall}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{eignarfall|}}}|
<tr><td style="text-align:left; background-color:white; color:inherit;" class='infobox-label'>[[Eignarfall]]</td><td>{{{eignarfall}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{eiginnöfn|}}}{{{millinöfn|}}}|{{Íslenskt mannanafn/Notkun|eiginnöfn={{{eiginnöfn|}}}|millinöfn={{{millinöfn|}}}|dagsetning={{{dagsetning|}}}|dagsetning_fyrsta={{{dagsetning_fyrsta|}}}}}}}
|-
|colspan=2 style="text-align:center" | '''[[Listi yfir íslensk mannanöfn]]'''
|}<noinclude>
== Notkun ==
<pre>{{Íslenskt mannanafn
| nafn =
| kyn = (kk/kvk)
| nefnifall =
| þolfall =
| þágufall =
| eignarfall =
| eiginnöfn =
| millinöfn =
| dagsetning =
}}</pre>
<templatedata>
{
"format": "block",
"description": "Upplýsingasnið fyrir íslensk mannanöfn",
"params": {
"nafn": {
"label": "Nafn",
"type": "string",
"required": false
},
"kyn": {
"label": "Kyn",
"description": "kk fyrir karlkyns nafn, kvk fyrir kvenkyns nafn.",
"type": "string",
"required": false
},
"nefnifall": {
"label": "Nefnifall",
"type": "string",
"required": false
},
"þolfall": {
"label": "Þolfall",
"type": "string",
"required": false
},
"þágufall": {
"label": "Þágufall",
"type": "string",
"required": false
},
"eignarfall": {
"label": "Eignarfall",
"type": "string",
"required": false
},
"eginnöfn": {
"label": "Eiginnöfn",
"type": "string",
"required": false
},
"millinöfn": {
"label": "Millinöfn",
"type": "string"
},
"dagsetning": {
"label": "Dagsetning heimildar",
"description": "Dagsetning heimildar frá þjóðskrá",
"type": "string"
}
}
}</templatedata>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude>
nokhj5ytg2s1qk5ua5ywmxgx2jrxdnm
Snið:Velkomin
10
21396
1890563
1776711
2024-12-08T10:55:14Z
Minorax
67728
1890563
wikitext
text/x-wiki
<div style="border: 1px solid #AAAAAA; background-color: #f9f9f9; color:inherit; padding: 10px;">
<div style="text-align:center; font-size:1.440em">'''Velkomin(n) á [[Íslenska|íslensku]] [[Wikipedia:Um|Wikipediu]]!'''</div><br/>
Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|engar frumrannsóknir]], allt er skrifað frá [[Wikipedia:Hlutleysisreglan|hlutlausu]] sjónarmiði og það þarf að vera hægt að [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|staðfesta]] upplýsingar í öðrum heimildum.
:* Ef þú hefur ekki skoðað [[Wikipedia:Kynning|kynninguna]] og [[Hjálp:Námskeið|nýliðanámskeiðið]], þá er þetta tilvalinn tími!
:* Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja [[Hjálp:Að byrja nýja síðu|nýja síðu]] eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni [[Hjálp:Að skrifa betri greinar|Að skrifa betri greinar]].
:* Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til [[Hjálp:Svindlsíða|svindlsíða]].
:* [[Hjálp:Handbók|Handbókin]] er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
:* Í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og [[Wikipedia:Samfélagsgátt|samfélagsgáttin]] hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
:* Einnig er [[Hjálp:Efnisyfirlit|hjálpin]] ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar.
Gangi þér vel!
{{{1|}}}
<div align="right">''Don't speak Icelandic? Post ''<code><nowiki>{{#babel:is-0}}</nowiki></code>'' on your user page or add more languages into your [[Wikipedia:Málkassi|babel box]].''</div>
</div><noinclude>
== Notkun ==
<pre><nowiki>{{Velkomin|~~~~}}</nowiki></pre>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Notendaskilaboð]]
[[Flokkur:Spjallsíðusnið]]
</noinclude>
en7m1alg9i9rggpqgkegj3rq8jjomtu
Snið:Notendatungumálsflokkur
10
21414
1890740
256313
2024-12-08T11:30:00Z
Minorax
67728
1890740
wikitext
text/x-wiki
<div style="float:left;border:solid #99b3ff 1px;margin:1px;">
{| cellspacing="0" style="width:260px;background:#e0e8ff; color:inherit;"
| style="width:45px;height:45px;background:#99b3ff; color:inherit;text-align:center;font-size:14pt;" | '''{{{1}}}'''
| style="font-size:8pt;padding:4pt;line-height:1.25em;text-align:center;" | {{{4}}}<hr>Þessir notendur tala '''[[{{{2}}}|{{{3}}}]]'''.
|}</div>
<br clear="all"><includeonly>[[Flokkur:Notendur eftir tungumáli|{{{1}}}]]</includeonly><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Notendakassar]]
[[Flokkur:Flokkasnið]]
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
2q1490luevmg1xrre2d3imliowcu0tl
UMFÍ
0
21962
1890528
1860088
2024-12-07T21:53:37Z
Beretu
101144
1890528
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga..jpg|thumb|Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga.]]
'''Ungmennafélag Íslands''' er landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað 2.- 4. ágúst árið [[1907]]. Fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]]. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú 26 talsins, sem skiptast í 21 íþróttahérað og fimm ungmennafélög með beina aðild. Alls eru um 450 félög innan UMFÍ með rúmlega 270.000 félagsmenn.
Formaður UMFÍ er Jóhann Steinar Ingimundarson. Framkvæmdastjóri er Auður Inga Þorsteinsdóttir.
Markmið hreyfingarinnar er „Ræktun lýðs og lands“. Fáni UMFÍ er [[Hvítbláinn]].
UMFÍ er þjónustu- og samræmingaraðili fyrir sambandsaðila og aðildarfélög. UMFÍ leggur áherslu á fagleg vinnubrögð, jákvæð samskipti og samstarf með sameinaða krafta að leiðarljósi.Ungmennafélag Íslands stendur á hverju ári fyrir ýmsum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Nálgun UMFÍ er tvíþætt. Annars vegar styrkir UMFÍ sambandsaðila og aðildarfélög og veitir ráðgjöf. Hins vegar stendur UMFÍ fyrir eigin viðburðum og verkefnum í samræmi við stefnu UMFÍ. Stærsta verkefni UMFÍ er rekstur Ungmennabúða á Laugarvatni. UMFÍ hefur rekið ungmennabúðir frá árinu 2005 fyrir nemendur í 9. bekk úr öllum grunnskólum landsins. UMFÍ heldur á hverju ári Landsmót UMFÍ 50+ og [[Unglingalandsmót UMFÍ]], sem haldið er um [[verslunarmannahelgi]], ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði með ungmennaráði UMFÍ. [[Landsmót UMFÍ]] hafa verið haldin í meira en hundrað ár. Þau voru að jafnaði haldin þriðja til fjórða hvert ár, þó með nokkrum undantekningum. Síðasta eiginlega landsmótið sem haldið var með gamla laginu var haldið á Selfossi árið 2013.
UMFÍ gefur út tímaritið [[Skinfaxi|Skinfaxa]] auk Göngubókar UMFÍ.
== Verkefni UMFÍ ==
=== Unglingalandsmót UMFÍ ===
Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina. Mótin eru haldin á mismunandi stöðum en í ár fer mótið fram á Egilsstöðum. Unglingalandsmótið er opið öllum á aldrinum 11 - 18 ára. Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki.
[[Mynd:Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016..jpg|thumb|Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016.]]
'''Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum:'''
# Unglingalandsmót UMFÍ á Dalvík 10.-12. júní 1992
# Unglingalandsmót UMFÍ á Blönduósi 14.-16. júlí 1995
# Unglingalandsmót UMFÍ í Grafarvogi 3.-5. júlí 1998
# Unglingalandsmót UMFÍ í Vesturbyggð og á Tálknafirði 4.-6. ágúst 2000
# Unglingalandsmót UMFÍ í Stykkishólmi 2.-4. ágúst 2002
# Unglingalandsmót UMFÍ á Ísafirði 1.-3. ágúst 2003
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 30. júlí - 1. ágúst 2004
# Unglingalandsmót UMFÍ í Vík 29.-31.júlí 2005
# Unglingalandsmót UMFÍ á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 4.-6. ágúst 2006
# Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 3.-5. ágúst 2007
# Unglingalandsmót UMFÍ Í Þorlákshöfn 1.-3. ágúst 2008
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2009
# Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2010
# Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2011
# Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2012
# Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 2013
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2014
# Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 2015
# Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2016
# Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2017
# Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018
# Unglingalandsmót UMFÍ í Höfn á Hornafirði 2019
# Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2020-2022. COVID-faraldurinn olli því að mótinu var frestað í tvö ár. Það var loksins haldið um verslunarmannahelgina 2022.
# Unglingalandsmót UMFÍ verður á Sauðárkróki verslunarmannahelgina 2023.
=== Landsmót UMFÍ 50+ ===
[[Mynd:Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016..jpg|thumb|Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016.]]
Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman. Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu og eldri. Landsmót UMFÍ 50+ var fyrst haldið árið 2011 á Hvammstanga. Það hefur verið haldið á hverju ári síðan þá.
'''Landsmót UMFÍ 50+ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum:'''
# Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 2011
# Landsmót UMFÍ 50+ í Mosfellsbæ 2012
# Landsmót UMFÍ 50+Vík í Mýrdal 2013
# Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík 2014
# Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi 2015
# Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016
# Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði 2017
# Landsmót UMFÍ 50+ á Sauðárkróki 2018
# Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019
# Mótinu frestað árin 2020 og 2021 vegna COVID-faraldursins. Það var haldið í Borgarnesi um Jónsmessuna 2022
# Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi 2023
=== Ungt fólk og lýðræði ===
[[Mynd:Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016..jpg|thumb|Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016.]]
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði leggur áherslu á að efla lýðræðislega þátttöku ungs fólks í leik og starfi. Þar er lögð áhersla á að einstaklingar geti styrkt sjálfsmynd sína og tekið upplýstar ákvarðandir um eigið líf og lífsstíl. Ráðstefnan hefur verið haldin árlega frá árinu 2009 og hefur því fest sig í sessi á meðal mikilvægustu viðburða fyrir ungt fólk á Íslandi.
'''2009 '''- Ungt fólk og lýðræði - Akureyri.
'''2010 '''- Lýðræði og mannréttindi - Dalabyggð.
'''2011 '''- Ungt fólk og fjölmiðlar - Hveragerði.
'''2012 '''- Fjölmiðlar og mannréttindi - Hvolsvöllur.
'''2013 '''- Þátttaka ungs fólks í skipulagsmálum sveitarfélaga - Egilsstaðir.
'''2014 '''- Stjórnsýslan og við - áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna - Ísafjörður.
'''2015 '''- Margur verður af aurum api - réttindi og skyldur ungs fólks á vinnumarkaði - Stykkishólmur.
'''2016 '''- Niður með grímuna - geðheilbrigði ungmenna á Íslandi – Selfoss.
'''2017-''' Ekki bara framtíðin - Ungt fólk leiðtogar nútímans. Miðfjörður.
'''2018''' - Okkar skoðun skiptir máli - Grímsnes- og Grafningshreppur.
'''2019 -''' Betri ég! Hvernig get ég verið besta útgáfan að sjálfum mér? - Borgarnes
'''2020 -''' Lýðræðisleg áhrif. Hvar, hvenær og hvernig getur ungt fólk haft áhrif? Reykjavík.
'''2021 -''' Frestað vegna COVID-faraldursins.
'''2022 -''' Ungt fólk og lýðræði: Láttu drauminn rætast! - 9. - 11. september í Héraðsskólanum á Laugarvatni.
=== Hreyfivika UMFÍ ===
[[Mynd:Hreyfivika UMFÍ.jpg|thumb|Börn við setningu Hreyfiviku UMFÍ.]]
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sýna að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfir sig reglulega. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhaldshreyfingu og stunda hana reglu - lega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega.
== Sambandsaðilar UMFÍ ==
HSB - Héraðssamband Bolungarvíkur
HSH - Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu
HSS - Héraðssamband Strandamanna
HSV - Héraðssamband Vestfirðinga
HSÞ - Héraðssamband Þingeyinga
HHF - Héraðssambandið Hrafnaflóki
HSK - Héraðssambandið Skarphéðinn
ÍA - Íþróttabandalag Akraness
ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar
ÍBH - Íþróttabandalag Hafnarfjarðar
ÍBR - Íþróttabandalag Reykjavíkur
UÍA - Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
UÍF - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar
USAH - Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
UMSB - Ungmennasamband Borgarfjarðar
UDN - Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga
UMSE - Ungmennasamband Eyjafjarðar
UMSK - Ungmennasamband Kjalarnesþings
UMSS - Ungmennasamband Skagafjarðar
USVH - Ungmennasamband Vestur Húnvetninga
USVS - Ungmennasamband Vestur Skaftafellssýslu
USÚ - Ungmennasambandið Úlfljótur
'''Félög með beina aðild'''
Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag
UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur
UMFN - Ungmennafélag Njarðvíkur
UMFÞ - Ungmennafélagið Þróttur
V - Ungmennafélagið Vesturhlíð
==Tenglar==
* [http://www.umfi.is/ Vefsíða UMFÍ]
* [https://www.facebook.com/ungmennafelag/ Facebook-síða UMFÍ]
* [http://www.ungmennabudir.is/ Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170401022444/http://www.ungmennabudir.is/ |date=2017-04-01 }}
{{stubbur}}
{{UMFÍ}}
{{S|1907}}
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]]
a92t1ngzcuxpuacjyr2a56e949pf8u3
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2006
0
22139
1890687
1888475
2024-12-08T11:22:15Z
Minorax
67728
1890687
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2006''' var haldið í [[Þýskaland]]i dagana [[9. júní]] til [[9. júlí]]. Heimsmeistaramótið var það 18. í röðinni, en þau eru haldin á fjögurra ára fresti.
[[Mynd:Wm2006.png|thumb|200px|Kort sem sýnir borgirnar sem leikið var í]]
Leikið var í borgunum [[Berlín]], [[Dortmund]], [[Frankfurt]], [[Gelsenkirchen]], [[Hamburg]], [[Hannover]], [[Kaiserslautern]], [[Köln]], [[Leipzig]], [[München]], [[Nürnberg]] og [[Stuttgart]].
Þjóðverjar fengu réttinn til að halda mótið árið 2000. 31 þjóðir tóku þátt á mótinu, með þjóðverjum, en þetta var í annað skiptið sem þessi keppni var haldin í Þýskalandi (fyrsta skiptið var árið 1974 sem vestur-Þýskaland).
Ítalir urðu heimsmeistarar í fjórða sinn eftir sigur á Frökkum í úrslitum. Gestgjafar keppninnar, þjóðverjar höfnuðu í þriðja sæti og portúgalar í því fjórða.
== Val á gestgjöfum ==
Ákvörðunin um keppnisstað var tekin á þingi FIFA í [[Zürich]] þann 6. júlí árið 2000. Fimm lönd höfðu falast eftir að halda keppnina, en þremur dögum fyrir fundinn drógu [[Brasilía|Brasilíumenn]] boð sitt til baka. Þá stóðu eftir Þýskaland, [[England]], [[Suður-Afríka]] og [[Marokkó]]. Þjóðverjar hlutu flest atkvæði í fyrstu umferð, tíu talsins. Suður-Afríka fékk sex, England fimm en Marokkó rak lestina með tvö atkvæði. Þar sem enginn umsækjanda hafði náð hreinum meirihluta var kosið að nýju milli þriggja efstu.
Í annarri umferðinni voru Þjóðverjar og Suður-Afríkumenn jafnir með ellefu atkvæði en Englendingar hlutu tvö. Í lokaumferðinni fengu Þjóðverjar tólf atkvæði á móti ellefu, þar sem einn fulltrúi sat hjá. Þýskaland var því valið gestgjafi HM 2006.
Í kjölfar kosningarinnar braust út mikil óánægja þar sem fulltrúi [[Nýja-Sjáland|Nýja-Sjálands]] reyndist hafa setið hjá í lokakosningunni þrátt fyrir skýr fyrirmæli frá Eyjaálfusambandinu um að styðja Suður-Afríku fremur en Þýskaland. Það hefði þýtt að löndin hefðu endað jöfn og [[Sepp Blatter]] verið látinn ráða úrslitum, en hann var talinn hliðhollur Suður-Afríkumönnum. Í kjölfarið var ákveðið að endurskoða val gestgjafa á HM í framtíðinni.
==Þátttökulið==
32 þjóðir mættu til leiks frá sex heimsálfum.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag of Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]
* [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]
* [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]
* [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]
* [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Norður-Kórea]]
* [[Mynd:Flag of Angola.svg|20px]] [[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]
* [[Mynd:Flag of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
* [[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
* [[Mynd:Flag of Togo (3-2).svg|20px]] [[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]
* [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
* [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
* [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
* [[Mynd:Flag of Trinidad and Tobago.svg|20px]] [[Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Trínidad og Tóbagó]]
* [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
* [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] (meistarar)
* [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]
* [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
* [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
* [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
* [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
* [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]
* [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
* [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]
* [[Mynd:Flag of Serbia.svg|20px]] [[Karlalandslið Serbíu og Svartfjallalands í knattspyrnu|Serbía og Svartfjallaland]]
* [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
* [[Mynd:Flag of Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
* [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
* [[Mynd:Flag of Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]
* [[Mynd:Flag of Ukraine.svg|20px]] [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] (gestgjafar)
{{col-end}}
== Knattspyrnuvellir ==
* '''[[Allianz Arena]]''' - [[München[[
Byggður: 2005
Heildarfjöldi: 66.016
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 52.782
Heimalið: [[1860 München]] og [[Bayern München]]
* '''Veltens Arena''' - [[Gelsenkirchen]]
Byggður: 2001
Heildarfjöldi: 53.804
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 43.920
Heimalið: [[Schalke 04]]
* '''Waldstadion''' - [[Frankfurt]]
Byggður: 2005
Heildarfjöldi: 48.132
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 38.437
Heimalið: [[Eintracht Frankfurt]]
* '''Westfalenstadion''' - [[Dortmund]]
Byggður: 1974
Heildarfjöldi: 69.982
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 50.000
Heimalið: [[Borussia Dortmund]]
* '''AOL Arena''' - Hamburg
* '''Zentralstadion''' - [[Leipzig]]
* '''Frankenstadion''' - [[Nürnberg]]
* '''RheinEnergieStadion''' - [[Köln]]
* '''Fritz-Walter-Stadion''' - [[Kaiserslautern]]
* '''AWD Arena''' - [[Hannover]]
* '''Gottlieb-Daimler-Stadion''' - [[Stuttgart]]
* '''[[ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]]''' - [[Berlín]]
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum, þar sem tvö efstu komust áfram í 16-liða úrslit.
==== A riðill ====
Þýskaland sigraði Kosta Ríka 4:2 í opnunarleik keppninnar og var það hæsta markaskor í opnunarleik í sögunni. Ekvador hafi tryggt sér annað sætið í riðlinum á eftir heimsmeisturum Þjóðverja fyrir lokaumferðina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||3||0||0||8||2||+6||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||2||0||1||5||3||+2||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||0||0||3||3||9||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 4-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Philipp Lahm|Lahm]] 6, [[Miroslav Klose|Klose]] 17, 61, [[Torsten Frings|Frings]] 87
|mörk2= [[Paulo Wanchope|Wanchope]] 12, 73
|leikvangur= [[Allianz Arena]], [[München]]
|áhorfendur= 66.000
|dómari= Horacio Elizondo
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]
|úrslit= 0-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Carlos Tenorio|Tenorio]] 24, [[Agustín Delgado|Delgado]] 80
|leikvangur= Arena AufSchalke, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Toru Kamikawa
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Oliver Neuville|Neuville]] 90+1
|mörk2=
|leikvangur= Westfalenstadion, [[Dortmund]]
|áhorfendur= 65.000
|dómari= Luis Medina Cantalejo
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]
|úrslit= 3-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Carlos Tenorio|C. Tenorio]] 8, [[Agustín Delgado|Delgado]] 54, [[Iván Kaviedes|Kaviedes]] 90+2
|mörk2=
|leikvangur= Volksparkstadion, [[Hamburg]]
|áhorfendur= 65.000
|dómari= Coffi Codjia
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 3-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Miroslav Klose|Klose]] 4, 44, [[Lukas Podolski|Podolski]] 57
|mörk2=
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]], [[Berlín]]
|áhorfendur= 72.000
|dómari= Valentin Ivanov
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]
|úrslit= 2-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bartosz Bosacki|Bosacki]] 33, 65
|mörk2= [[Rónald Gómez|Gómez]] 25
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Shamsul Maidin
|}}
==== B riðill ====
Englendingar og Svíar unnu nauma sigra á Paragvæ og skildu Suður-Ameríkuliðið þar með eftir. Svíar náðu 2:2 jafntefli gegn Englendingum í lokaleiknum, en Norðurlandaþjóðin hafði ekki tapað fyrir enska liðinu í 38 ár.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||3||2||+1||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||0||2||2||2||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]]||[[Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Trínidad og Tóbagó]]||3||0||1||2||0||4||-4||'''1'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Carlos Gamarra|Gamarra]] 4 (sjálfsm.)
|mörk2=
|leikvangur= Commerzbank-Arena, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 48.000
|dómari= Marco Rodríguez
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] [[Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Trínidad og Tóbagó]]
|úrslit= 0-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Westfalenstadion, [[Dortmund]]
|áhorfendur= 62.959
|dómari= Shamsul Maidin
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] [[Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Trínidad og Tóbagó]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Peter Crouch|Crouch]] 83, [[Steven Gerrard|Gerrard]] 90+1
|mörk2=
|leikvangur= Frankenstadion, [[Nürnberg]]
|áhorfendur= 41.000
|dómari= Toru Kamikawa
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Freddie Ljungberg|Ljungberg]] 89
|mörk2=
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]], [[Berlín]]
|áhorfendur= 72.000
|dómari= Ľuboš Micheľ
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
|úrslit= 2-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Marcus Allbäck|Allbäck]] 51, [[Henrik Larsson|Larsson]] 90
|mörk2= [[Joe Cole|J. Cole]] 34, [[Steven Gerrard|Gerrard]] 85
|leikvangur= RheinEnergieStadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 45.000
|dómari= Massimo Busacca
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] [[Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Trínidad og Tóbagó]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Brent Sancho|Sancho]] 25 (sjálfsm.), [[Nelson Cuevas|Cuevas]] 86
|mörk2=
|leikvangur= Fritz-Walter-Stadion, [[Kaiserslautern]]
|áhorfendur= 46.000
|dómari= Roberto Rosetti
|}}
==== C riðill ====
Riðillinn var af mörgum talinn sá sterkasti á mótinu. Argentína og Holland höfðu þó bæði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina. Markalaust jafntefli í viðureign liðanna í lokaleiknum gaf Argentínu toppsætið á hagstæðari markatölu eftir stórsigur liðsins á Serbum og Svartfellingum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||2||1||0||8||1||+7||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||2||1||0||3||1||+2||'''7'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]||3||1||0||2||5||6||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]]||[[Karlalandslið Serbíu og Svartfjallalands í knattspyrnu|Serbía og Svartfjallaland]]||3||0||0||3||2||10||-8||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|úrslit= 2-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hernán Crespo|Crespo]] 24, [[Javier Saviola|Saviola]] 38
|mörk2= [[Didier Drogba|Drogba]] 82
|leikvangur= Volksparkstadion, [[Hamburg]]
|áhorfendur= 49.480
|dómari= Frank De Bleeckere
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 11. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] [[Karlalandslið Serbíu og Svartfjallalands í knattspyrnu|Serbía og Svartfjallaland]]
|úrslit= 0-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Arjen Robben|Robben]] 18
|leikvangur= Zentralstadion, [[Leipzig]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Markus Merk
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|úrslit= 6-0
|lið2= [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] [[Karlalandslið Serbíu og Svartfjallalands í knattspyrnu|Serbía og Svartfjallaland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Maxi Rodríguez|Rodríguez]] 6, 41, [[Esteban Cambiasso|Cambiasso]] 31, [[Hernán Crespo|Crespo]] 78, [[Carlos Tevez|Tevez]] 84, [[Lionel Messi|Messi]] 88
|mörk2=
|leikvangur= Arena AufSchalke, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Roberto Rosetti
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|úrslit= 2-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Robin van Persie|Van Persie]] 23, [[Ruud van Nistelrooy|Van Nistelrooy]] 27
|mörk2= [[Bakari Koné|B. Koné]] 38
|leikvangur= Gottlieb-Daimler-Stadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Óscar Ruiz
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|úrslit= 0-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Waldstadion, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 48.000
|dómari= Luis Medina Cantalejo
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 3-2
|lið2= [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] [[Karlalandslið Serbíu og Svartfjallalands í knattspyrnu|Serbía og Svartfjallaland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Aruna Dindane|Dindane]] 37, 67, [[Bonaventure Kalou|Kalou]] 86
|mörk2= [[Nikola Žigić|Žigić]] 10, [[Saša Ilić|Ilić]] 20
|leikvangur= Allianz Arena, [[München]]
|áhorfendur= 66.000
|dómari= Marco Rodríguez
|}}
==== D riðill ====
Taugarnar voru þandar fyrir leik Angóla gegn gömlu nýlenduherrunum frá Portúgal. Evrópubúarnir höfðu betur og unnu alla þrjá leiki sína í riðlinum. Mexíkó fylgdi þeim eftir í 16-liða úrslitin.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]]||[[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
|úrslit= 3-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Omar Bravo|Bravo]] 28, 76, [[Sinha]] 79
|mörk2= [[Yahya Golmohammadi|Golmohammadi]] 36
|leikvangur= Frankenstadion, [[Nürnberg]]
|áhorfendur= 41.000
|dómari= Roberto Rosetti
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 11. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] [[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]
|úrslit= 0-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Pauleta]] 4
|leikvangur= RheinEnergieStadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 45.000
|dómari= Jorge Larrionda
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] [[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]
|úrslit= 0-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Shamsul Maidin
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Deco]] 63, [[Cristiano Ronaldo|Ronaldo]] 80
|mörk2=
|leikvangur= Waldstadion, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 48.000
|dómari= Éric Poulat
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|úrslit= 2-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Maniche]] 6, [[Simão Sabrosa|Simão]] 24
|mörk2= [[Francisco Fonseca|Fonseca]] 29
|leikvangur= Arena AufSchalke, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Ľuboš Micheľ
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] [[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]
|úrslit= 1-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Flávio Amado|Amado]] 60
|mörk2= [[Sohrab Bakhtiarizadeh|Bakhtiarizadeh]] 75
|leikvangur= Zentralstadion, [[Leipzig]]
|áhorfendur= 38.000
|dómari= Mark Shield
|}}
==== E riðill ====
Þrjú rauð spjöld fóru á loft í jafnteflisleik Bandaríkjanna og Ítalíu. Það var eina stig Bandaríkjanna í keppninni en einu töpuðu stig Ítala sem enduðu á toppnum. Gana fylgdi liði Ítalíu í 16-liða úrslitin.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||2||1||0||5||1||+4||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||2||0||1||4||3||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]]||[[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]||3||1||0||2||3||4||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
|úrslit= 0-3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Jan Koller|Koller]] 5, [[Tomáš Rosický|Rosický]] 36, 76
|leikvangur= Arena AufSchalke, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Carlos Amarilla
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andrea Pirlo|Pirlo]] 40, [[Vincenzo Iaquinta|Iaquinta]] 83
|mörk2=
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Carlos Amarilla
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]
|úrslit= 0-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Asamoah Gyan|Gyan]] 2, [[Sulley Muntari|Muntari]] 82
|leikvangur= RheinEnergieStadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 45.000
|dómari= Horacio Elizondo
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 1-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Alberto Gilardino|Gilardino]] 22
|mörk2= [[Cristian Zaccardo|Zaccardo]] 27
|leikvangur= Fritz-Walter-Stadion, [[Kaiserslautern]]
|áhorfendur= 46.000
|dómari= Jorge Larrionda
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]
|úrslit= 0-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Marco Materazzi|Materazzi]] 26, [[Filippo Inzaghi|Inzaghi]] 87
|leikvangur= Volksparkstadion, [[Hamburg]]
|áhorfendur= 50.000
|dómari= Benito Archundia
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Haminu Draman|Draman]] 22, [[Stephen Appiah|Appiah]] 45+2
|mörk2= [[Clint Dempsey|Dempsey]] 43
|leikvangur= EasyCredit-Stadion, [[Nürnberg]]
|áhorfendur= 41.000
|dómari= Markus Merk
|}}
==== F riðill ====
Ástralir mættu á ný á HM eftir 32 ára hlé og komu verulega á óvart með sigri á Japö num og jafntefli gegn Króötum, sem fleytti þeim í annað sæti riðilsins. Brasilíumenn höfðu lítið fyrir að ná toppsætinu.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||1||2||0||5||5||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||0||2||1||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]
|úrslit= 3-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Tim Cahill|Cahill]] 84, 89, [[John Aloisi|Aloisi]] 90+2
|mörk2= [[Shunsuke Nakamura|Nakamura]] 26
|leikvangur= Fritz-Walter-Stadion, [[Kaiserslautern]]
|áhorfendur= 46.000
|dómari= Essam Abd El Fatah
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 13. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kaká]] 44
|mörk2=
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]], [[Berlín]]
|áhorfendur= 72.000
|dómari= Benito Archundia
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]
|úrslit= 0-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Frankenstadion, [[Nürnberg]]
|áhorfendur= 41.000
|dómari= Frank De Bleeckere
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Adriano]] 49, [[Fred]] 90
|mörk2=
|leikvangur= [[Allianz Arena]], [[München]]
|áhorfendur= 66.000
|dómari= Markus Merk
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
|úrslit= 4-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] 45+1, 81, [[Juninho Pernambucano|Juninho]] 53, [[Gilberto]] 59
|mörk2= [[Keiji Tamada|Tamada]] 34
|leikvangur= Westfalenstadion, [[Dortmund]]
|áhorfendur= 65.000
|dómari= Éric Poulat
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]
|úrslit= 2-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Darijo Srna|Srna]] 2, [[Niko Kovač|Kovač]] 56
|mörk2= [[Craig Moore|Moore]] 38, [[Harry Kewell|Kewell]] 79
|leikvangur= Gottlieb-Daimler-Stadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Graham Poll
|}}
==== G riðill ====
Sviss fékk ekki á sig mark á heimsmeistaramótinu og sigraði í riðlinum. Frakkar tryggðu sér annað sætið með sigri á Tógó í lokaleiknum eftir tvö jafntefli.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||1||1||1||3||4||-1||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag of Togo (3-2).svg|20px]]||[[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 13. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
|úrslit= 2-1
|lið2= [[Mynd:Flag of Togo (3-2).svg|20px]] [[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lee Chun-soo]] 54, [[Ahn Jung-hwan]] 72
|mörk2= [[Mohamed Kader|Kader]] 31
|leikvangur= Waldstadion, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 48.000
|dómari= Graham Poll
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 13. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|úrslit= 0-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Gottlieb-Daimler-Stadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Valentin Ivanov
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|úrslit= 1-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Thierry Henry|Henry]] 9
|mörk2= [[Park Ji-sung]] 81
|leikvangur= Zentralstadion, [[Leipzig]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Benito Archundia
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag of Togo (3-2).svg|20px]] [[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]
|úrslit= 0-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Alexander Frei|Frei]] 16, [[Tranquillo Barnetta|Barnetta]] 88
|leikvangur= Westfalenstadion, [[Dortmund]]
|áhorfendur= 65.000
|dómari= Carlos Amarilla
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag of Togo (3-2).svg|20px]] [[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]
|úrslit= 0-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Patrick Vieira|Vieira]] 55, [[Thierry Henry|Henry]] 61
|leikvangur= RheinEnergieStadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 45.000
|dómari= Jorge Larrionda
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Philippe Senderos|Senderos]] 23, [[Alexander Frei|Frei]] 77
|mörk2=
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Horacio Elizondo
|}}
==== H riðill ====
Yfirburðir Spánverja í riðlinum voru miklir. Þrátt fyrir stórt tap í fyrsta leik fylgdu Úkraínumenn þeim eftir í útsláttarkeppnina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||8||1||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ukraine.svg|20px]]||[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]||3||2||0||1||5||4||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||3||6||-3||'''1'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|úrslit= 4-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Xabi Alonso|Alonso]] 13, [[David Villa|Villa]] 17, 48, [[Fernando Torres|Torres]] 81
|mörk2=
|leikvangur= Zentralstadion, [[Leipzig]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Massimo Busacca
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]
|úrslit= 2-2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ziad Jaziri|Jaziri]] 23, [[Radhi Jaïdi|Jaïdi]] 90+2
|mörk2= [[Yasser Al-Qahtani|Al-Qahtani]] 57, [[Sami Al-Jaber|Al-Jaber]] 84
|leikvangur= [[Allianz Arena]], [[München]]
|áhorfendur= 66.000
|dómari= Mark Shield
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]
|úrslit= 4-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andriy Rusol|Rusol]] 4, [[Serhiy Rebrov|Rebrov]] 36, [[Andriy Shevchenko|Shevchenko]] 46, [[Maksym Kalynychenko|Kalynychenko]] 84
|mörk2=
|leikvangur= Volksparkstadion, [[Hamburg]]
|áhorfendur= 50.000
|dómari= Graham Poll
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]
|úrslit= 1-3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jawhar Mnari|Mnari]] 8
|mörk2= [[Raúl]] 71, [[Fernando Torres|Torres]] 76, 90+1
|leikvangur= Gottlieb-Daimler-Stadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Carlos Simon
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Juanito]] 36
|mörk2=
|leikvangur= Fritz-Walter-Stadion, [[Kaiserslautern]]
|áhorfendur= 46.000
|dómari= Coffi Codjia
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andriy Shevchenko|Shevchenko]] 70
|mörk2=
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]], [[Berlín]]
|áhorfendur= 72.000
|dómari= Carlos Amarilla
|}}
== Útsláttarkeppnin ==
Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi.
=== 16-liða úrslit ===
Tvö þýsk mörk á fyrstu tólf mínútunum gerðu út um HM-drauma Svía. Argentínumenn þurftu framlengingu til að leggja Mexíkó að velli. Aukaspyrnumark frá [[David Beckham]] kom Englendingum í fjórðungsúrslitin. Gríðarleg harka einkenndi sigurleik Portúgala á Hollendingum, þar sem sextán gul spjöld og fjögur rauð fóru á loft, nýtt met í sögu HM.
Francesco Totti skoraði úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu uppbótartíma í leik gegn Áströlum sem sagður var sá leiðinlegasti í sögu keppninnar. Svisslendingar settu óheppilegt met þegar þeir urðu fyrsta liðið til að mistakast að skora í vítakeppni í viðureign sinni við Úkraínu. Brasilía átti ekki í vandræðum með að sigra Gana. Tveimur árum síðar staðhæfði þýska blaðið [[Der Spiegel]] að úrslit leiksins kunni að hafa tengst asísku veðmálasvindli. Spánverjar komust yfir á móti Frökkum sem svöruðu með þremur mörkum.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 2-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lukas Podolski|Podolski]] 4, 12
|mörk2=
|leikvangur= [[Allianz Arena]], [[München]]
|áhorfendur= 66.000
|dómari= Carlos Simon, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|úrslit= 2-1 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hernán Crespo|Crespo]] 10, [[Maxi Rodríguez|Rodríguez]] 98
|mörk2= [[Rafael Márquez|Márquez]] 6
|leikvangur= Zentralstadion, [[Leipzig]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Massimo Busacca, [[Sviss]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]
|skýrsla=
|mörk1= [[David Beckham|Beckham]] 60
|mörk2=
|leikvangur= Gottlieb-Daimler-Stadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Frank De Bleeckere, [[Belgía|Belgíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Maniche]] 23
|mörk2=
|leikvangur= Frankenstadion, [[Nürnberg]]
|áhorfendur= 41.000
|dómari= Valentin Ivanov, [[Rússland|Rússlandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 1-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Francesco Totti|Totti]] 90+5 (vítasp.)
|mörk2=
|leikvangur= Fritz-Walter leikvangurinn, [[Kaiserslautern]]
|áhorfendur= 46.000
|dómari= Luis Medina Cantalejo, [[Spánn|Spáni]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ukraine.svg|20px]] [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]
|úrslit= 0-0 (3-0 e.vítake.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= RheinEnergieStadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 45.000
|dómari= Benito Archundia, [[Mexíkó]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 27. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] 5, [[Adriano]] 45+1, [[Zé Roberto]] 84
|mörk2=
|leikvangur= Westfalenstadion, [[Dortmund]]
|áhorfendur= 65.000
|dómari= Ľuboš Micheľ, [[Slóvakía|Slóvakíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 27. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|úrslit= 1-3
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[David Villa|Villa]] 28 (vítasp.)
|mörk2= [[Franck Ribéry|Ribéry]] 41, [[Patrick Vieira|Vieira]] 83, [[Zinedine Zidane|Zidane]] 90+2
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 43.000
|dómari= Roberto Rosetti, [[Ítalía|Ítalíu]]
|}}
=== Fjórðungsúrslit ===
Hvorki Þjóðverjar né Argentínumenn höfðu tapað vítaspyrnukeppni áður en grípa þurfti til hennar í lok viðureignar liðanna, þar sem heimamenn reyndust skotvissari. Ítalir áttu ekki neinum vandræðum með úkraínska liðið í sinni viðureign. Portúgalir slógu Englendinga úr leik í vítaspyrnukeppni þar sem þrjár spyrnur Englendinga fóru í súginn. Brasilíska liðið náði aðeins einu skoti á mark Frakka í lokaleik fjórðungsúrslitanna þar sem mark frá Thierry Henry skildi að liðin.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 1-1 (5-3 e.vítake.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Miroslav Klose|Klose]] 80
|mörk2= [[Roberto Ayala|Ayala]] 49
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]], [[Berlín]]
|áhorfendur= 72.000
|dómari= Ľuboš Micheľ, [[Slóvakía|Slóvakíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 3-0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ukraine.svg|20px]] [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gianluca Zambrotta|Zambrotta]] 6, [[Luca Toni|Toni]] 59, 60
|mörk2=
|leikvangur= Volksparkstadion, [[Hamborg]]
|áhorfendur= 50.000
|dómari= Frank De Bleeckere, [[Belgía|Belgíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 0-0 (1-3 e.vítake.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Arena AufSchalke, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Horacio Elizondo, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
|úrslit= 0-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Thierry Henry|Henry]] 57
|leikvangur= Waldstadion, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 48.000
|dómari= Luis Medina Cantalejo, [[Spánn|Spáni]]
|}}
=== Undanúrslit ===
Í fjórða sinn í sögunni voru öll liðin í undanúrslitum evrópsk. Það gerðist áður árin [[Heimsmeistaramót_landsliða_í_knattspyrnu_karla_1934|1934]], [[Heimsmeistaramót_landsliða_í_knattspyrnu_karla_1966|1966]] og [[Heimsmeistaramót_landsliða_í_knattspyrnu_karla_1982|1982]]. Leikur heimamanna og Ítala stefndi í vítaspyrnukeppni þar sem markalaust var fram á 118. mínútu en þá skoruðu bláklæddir tvívegis. Vítaspyrnumark frá Zinidine Zidane í fyrri hálfleik réð úrslitum í viðureign Portúgala og Frakka.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 0-2 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Fabio Grosso|Grosso]] 119, [[Alessandro Del Piero|Del Piero]] 120+1
|leikvangur= Westfalenstadion, [[Dortmund]]
|áhorfendur= 65.000
|dómari= Benito Archundia, [[Mexíkó]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|úrslit= 0-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Zinedine Zidane|Zidane]] 33 (vítasp.)
|leikvangur= [[Allianz Arena]], [[München]]
|áhorfendur= 66.000
|dómari= Jorge Larrionda, [[Úrúgvæ]]
|}}
=== Bronsleikur ===
[[Bastian Schweinsteiger]] skoraði tvívegis í 3:1 sigri heimamanna á Portúgal. Gestgjafarnir komust í 3:0 áður en Portúgölum tókst að klóra í bakkann og koma þar með í veg fyrir að [[Oliver Kahn]] héldi hreinu í lokaleik sínum fyrir landsliðið.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 8. júlí 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
|úrslit= 3-1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bastian Schweinsteiger|Schweinsteiger]] 56, 78, [[Petit]] 60 (sjálfsm.)
|mörk2= [[Nuno Gomes]] 88
|leikvangur= Gottlieb-Daimler-Stadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 52.000
|dómari= Toru Kamikawa, [[Japan]]
|}}
=== Úrslitaleikur ===
Bæði lið skoruðu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Zinedine Zidane skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Hann átti þó eftir að koma við sögu á annan hátt en hann fékk rautt spjald í lok framlengingar eftir að hafa skallað Marco Materazzi í bringuna. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni þar sem Ítalir skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum en David Trezeguet átti sláarskot fyrir Frakka.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. júlí 2006
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 1-1 (6-4 e.vítake.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Marco Materazzi|Materazzi]] 19
|mörk2= [[Zinedine Zidane|Zidane]] 7 (vítasp.)
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]], [[Berlín]]
|áhorfendur= 69.000
|dómari= Horacio Elizondo, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
== Markahæstu leikmenn ==
Miroslav Klose hreppti gullskó FIFA með fimm mörk skoruð. Alls voru 147 mörk skoruð af 110 leikmönnum, þar af voru fjögur sjálfsmörk.
;5 mörk
* {{GER}} [[Miroslav Klose]]
;3 mörk
{{div col|colwidth=22em}}
* {{ARG}} [[Hernán Crespo]]
* {{ARG}} [[Maxi Rodríguez]]
* {{GER}} [[Miroslav Klose]]
* {{BRA}} [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]]
* {{FRA}} [[Thierry Henry]]
* {{FRA}} [[Zinedine Zidane]]
* {{GER}} [[Lukas Podolski]]
* {{ESP}} [[Fernando Torres]]
* {{ESP}} [[David Villa]]
{{div col end}}
== Heimildir ==
* [https://www.rsssf.org/tables/20026full.html RSSSF, Heimsmeistarakeppnin 2006 úrslitagrunnur]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2006]]
q200o8uejn8toub3pww4uwo6ql5l87o
Snið:Breiðskífa
10
22167
1890577
1790877
2024-12-08T11:01:16Z
Minorax
67728
1890577
wikitext
text/x-wiki
{{infobox
<!-- |bodystyle = background:#f8f9fa; -->
|abovestyle = background:{{#if:{{{Bakgrunnur|}}}{{{bakgrunnur|}}}|{{{Bakgrunnur|}}}{{{bakgrunnur|}}}|#b0c4de}}; color:inherit;
|headerstyle = background:{{#if:{{{Bakgrunnur|}}}{{{bakgrunnur|}}}|{{{Bakgrunnur|}}}{{{bakgrunnur|}}}|#b0c4de}}; color:inherit;
|above = {{#if:{{{Nafn|}}}|<i>{{{Nafn}}}</i>|<i>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</i>}}
|image1 = {{#if:{{{Forsíða|}}}{{{forsíða|}}}|[[Mynd: {{{Forsíða|}}}{{{forsíða|{{{alt|}}}}}}|220px]]}}
|image2 = {{#if:{{{Bakhlið|}}}{{{bakhlið|}}}|[[Mynd: {{{Bakhlið|}}}{{{bakhlið|}}}|220px]]}}
|caption1 = {{#if:{{{Forsíða|}}}{{{forsíða|}}}|{{#if:{{{Bakhlið|}}}{{{bakhlið|}}}||{{{Texti|}}}{{{texti|}}}}}}}
|caption2 = {{#if:{{{Forsíða|}}}{{{forsíða|}}}|{{#if:{{{Bakhlið|}}}{{{bakhlið|}}}|{{#if:{{{Texti|}}}{{{texti|}}}|{{{Texti}}}{{{texti}}}|Bakhlið}}|}}}}
|header1 = {{#if:{{{Gerð|}}}{{{gerð|}}}|{{{Gerð|}}}{{{gerð|}}}|[[Hljómplata]]}}
|label2 = Flytjandi
|data2 = {{{Tónlistarmaður|}}}{{{flytjandi|}}}
|label3 = {{nowrap|Gefin út}}
|data3 = {{{Gefin út|}}}{{{útgáfa|}}}
|label4 = {{nowrap|Tekin upp}}
|data4 = {{{Tekin upp|}}}{{{upptaka|}}}
|label5 = Staður
|data5 = {{{vettvangur|}}}
|label6 = Stúdíó
|data6 = {{{stúdíó|}}}
|label7 = [[Tónlistarstefna|Stefna]]
|data7 = {{{Tónlistarstefna|}}}{{{stefna|}}}
|label8 = Lengd
|data8 = {{#if:{{{Lengdmín|}}}{{{Lengdsek|}}}|{{{Lengdmín}}}{{#if:{{{Lengdsek|}}}|<nowiki>:</nowiki>{{{Lengdsek}}}| mín.}}|{{{lengd|}}}}}
|label9 = [[Útgáfufyrirtæki|Útgefandi]]
|data9 = {{{Útgáfufyrirtæki|}}}{{{útgefandi|}}}
|label10 = [[Upptökustjóri|Stjórn]]
|data10 = {{{Upptökustjóri|}}}{{{upptökustjóri|}}}
|header11 = {{#if:{{{Síðasta breiðskífa|}}}{{{síðasta|}}}{{{Næsta breiðskífa|}}}{{{næsta|}}}|Tímaröð {{nowrap|<nowiki>–</nowiki> {{#if:{{{flytjandi1|}}}|{{{flytjandi1}}}|{{{Tónlistarmaður|}}}{{{flytjandi|}}}}}}}}}
|data12 = {{#if:{{{Síðasta breiðskífa|}}}{{{síðasta|}}}{{{Næsta breiðskífa|}}}{{{næsta|}}}|{{(!}} style="background: transparent; color:inherit; width: 100%; min-width: 100%; border-collapse: collapse; display: inline-table;"
{{!}}- style="line-height: 1.4em;"
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em .1em .2em 0" {{!}}{{#if:{{{Síðasta breiðskífa|}}}|{{{Síðasta breiðskífa}}}|{{#if:{{{síðasta|}}}|<i>{{{síðasta}}}</i>{{#if:{{{síðasta_ár|}}}|<br />({{{síðasta_ár}}})}}}}}}
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em .1em"{{!}}{{#if:{{{Þessi breiðskífa|}}}|{{{Þessi breiðskífa}}}|{{#if:{{{Nafn|}}}|<b><i>{{{Nafn}}}</i></b>|<b><i>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</i></b>}}{{#if:{{{útgefið_ár|}}}|<br />({{{útgefið_ár}}})}}}}
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em 0 .2em .1em" {{!}}{{#if:{{{Næsta breiðskífa|}}}|{{{Næsta breiðskífa}}}|{{#if:{{{næsta|}}}|<i>{{{næsta}}}</i>{{#if:{{{næsta_ár|}}}|<br />({{{næsta_ár}}})}}}}}}
{{!)}}}}
|header13 = {{#if:{{{flytjandi2|}}}|Tímaröð – {{nowrap|{{{flytjandi2}}}}}}}
|data14 = {{#if:{{{flytjandi2|}}}|{{(!}} style="background: transparent; color:inherit; width: 100%; min-width: 100%; border-collapse: collapse; display: inline-table;"
{{!}}- style="line-height: 1.4em;"
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em .1em .2em 0" {{!}}{{#if:{{{síðasta2|}}}|<i>{{{síðasta2}}}</i>{{#if:{{{síðasta_ár2|}}}|<br />({{{síðasta_ár2}}})}}}}
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em .1em"{{!}}{{#if:{{{Þessi breiðskífa|}}}|{{{Þessi breiðskífa}}}|{{#if:{{{Nafn|}}}|<b><i>{{{Nafn}}}</i></b>|<b><i>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</i></b>}}{{#if:{{{útgefið_ár|}}}|<br />({{{útgefið_ár}}})}}}}
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em 0 .2em .1em" {{!}}{{#if:{{{næsta2|}}}|<i>{{{næsta2}}}</i>{{#if:{{{næsta_ár2|}}}|<br />({{{næsta_ár2}}})}}}}
{{!)}}}}
|header15 = {{#if:{{{flytjandi3|}}}|Tímaröð – {{nowrap|{{{flytjandi3}}}}}}}
|data16 = {{#if:{{{flytjandi3|}}}|{{(!}} style="background: transparent; color:inherit; width: 100%; min-width: 100%; border-collapse: collapse; display: inline-table;"
{{!}}- style="line-height: 1.4em;"
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em .1em .2em 0" {{!}}{{#if:{{{síðasta3|}}}|<i>{{{síðasta3}}}</i>{{#if:{{{síðasta_ár3|}}}|<br />({{{síðasta_ár3}}})}}}}
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em .1em"{{!}}{{#if:{{{Þessi breiðskífa|}}}|{{{Þessi breiðskífa}}}|{{#if:{{{Nafn|}}}|<b><i>{{{Nafn}}}</i></b>|<b><i>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</i></b>}}{{#if:{{{útgefið_ár|}}}|<br />({{{útgefið_ár}}})}}}}
{{!}} style="width: 33%; text-align: center; vertical-align: top; padding: .2em 0 .2em .1em" {{!}}{{#if:{{{næsta3|}}}|<i>{{{næsta3}}}</i>{{#if:{{{næsta_ár3|}}}|<br />({{{næsta_ár3}}})}}}}
{{!)}}}}
|header17 = {{#if:{{{önnur_forsíða|}}}|Önnur forsíða}}
|data18 = {{#if:{{{önnur_forsíða|}}}|[[Mynd: {{{önnur_forsíða|}}}|220px]]}}
|data19 = {{{önnur_forsíða_texti|}}}
|header20 = {{#if:{{{smáskífa1|}}}|[[Smáskífa|Smáskífur]] af {{nowrap|{{#if:{{{Nafn|}}}|<i>{{{Nafn}}}</i>|<i>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</i>}}}}}}
|data21 = {{#if:{{{smáskífa1|}}}|{{(!}} style="background: transparent; color:inherit; width: 100%; min-width: 100%; border-collapse: collapse; display: inline-table;"
{{!}}- style="text-align:left; vertical-align:top; line-height:1.5em;"
{{!}}
# „{{{smáskífa1}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa1|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa1}}}}}{{#if:{{{smáskífa2|}}}|# „{{{smáskífa2}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa2|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa2}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa3|}}}|# „{{{smáskífa3}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa3|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa3}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa4|}}}|# „{{{smáskífa4}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa4|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa4}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa5|}}}|# „{{{smáskífa5}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa5|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa5}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa6|}}}|# „{{{smáskífa6}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa6|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa6}}}}}}}
{{#if:{{{smáskífa7|}}}|# „{{{smáskífa7}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa7|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa7}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa8|}}}|# „{{{smáskífa8}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa8|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa8}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa9|}}}|# „{{{smáskífa9}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa9|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa9}}}}}}}{{#if:{{{smáskífa10|}}}|# „{{{smáskífa10}}}“{{#if:{{{smáskífa_útgáfa10|}}}|<br />Gefið út: {{{smáskífa_útgáfa10}}}}}}}
{{!)}}}}
|header22 = {{#if:{{{Gagnrýni|}}}{{{gagnrýni|}}}|Gagnrýni}}
|data23 = {{#if:{{{Gagnrýni|}}}{{{gagnrýni|}}}|{{(!}} style="background: transparent; color:inherit; width: 100%; min-width: 100%; border-collapse: collapse; display: table;"
{{!}}- style="line-height: 1.4em;"
{{!}}
{{{Gagnrýni|}}}{{{gagnrýni|}}}
{{!)}}}}
|header23 = {{#if:{{{Hljóðdæmi|}}}|Hljóðdæmi}}
|data24 = {{#if:{{{Hljóðdæmi|}}}|[[Mynd:{{{Hljóðdæmi}}}|200px]]}}
| below = {{{misc|}}}
}}<noinclude>
{{Documentation}}
</noinclude>
57t1lkibbm775ce9x8eufe0v8y7oqsy
Alexander mikli
0
23323
1890708
1885725
2024-12-08T11:25:10Z
Minorax
67728
1890708
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Napoli BW 2013-05-16 16-24-01.jpg|250px|thumb|right|Mósaíkmynd frá [[Pompei]] af Alexander mikla í [[orrustan við Issus|orrustunni við Issus]].]]
'''Alexander mikli''' (á [[Forngríska|forngrísku]]: {{lang|grc|Ἀλέξανδρος ὁ Μέγας}} / ''Aléksandros ho Mégas'') eða '''Alexander 3.''' ({{lang|grc|Ἀλέξανδρος Γ'}} / ''Aléksandros ho Trítos'') var konungur [[Makedónía (fornöld)|Makedóníu]] árin [[336 f.Kr.|336]] – [[323 f.Kr.|323 f.Kr]]. Á meðan hann gegndi því embætti stækkaði hann veldi Makedóníumanna í eitt það stærsta sem sögur fara af. Veldi hans náði þegar það var stærst frá [[Grikkland]]i í vestri, suður yfir [[Egyptaland]], austur að ánni [[Indus]] þar sem í dag er [[Pakistan]] og norður inn í [[Mið-Asía|mið-Asíu]].
Hann komst til valda tvítugur, þegar faðir hans var myrtur. Þá þegar hóf hann að stækka veldi sitt. Hann hélt því áfram til æviloka, en hann lést úr hitasótt í [[Babýlon]] árið [[323 f.Kr.]], aðeins 32 ára að aldri.<ref name="WDL">{{cite web |url = http://www.wdl.org/en/item/11739/ |title = Kingdoms of the Successors of Alexander: After the Battle of Ipsus, B.C. 301 |website = [[World Digital Library]] |date = 1800-1884 |accessdate=27. júlí 2013 }}</ref> Í kjölfar andláts hans liðaðist veldið á ný í sundur í nokkrar einingar, oftast undir stjórn einhverra hershöfðingja úr her hans.
Þó að [[Veldi Alexanders mikla|veldi Alexanders]] hafi staðið stutt hafði það mikil og langvarandi áhrif en það dreifði grískættaðri menningum um öll [[miðausturlönd]] allt austur að Indlandi. Þá er talað um að með veldi hans hafi [[helleníska skeiðið]] í sögu miðausturlanda og sögu vestrænnar menningar hafist sem varði allt til þess þegar [[Rómverjar]] náðu Egyptalandi á sitt vald árið [[31 f.Kr.]]
Alexander stofnaði yfir 70 borgir sem báru nafn hans, til dæmis [[Alexandría (Egyptalandi)|Alexandría]] í [[Egyptaland]]i, [[Kandahar]] í [[Afganistan]] (áður [[Alexandropolis]]) og [[Alexandra Echate]] í [[Tadsjikistan]]. (sjá í bókina Íslands- og mannkynssaga NB1 - frá upphafi til upplýsingar)
Alexander var fyrst nefndur „mikli“ í leikritinu Mostellaria eftir rómverska leikritaskáldið Plautus (254–184 f.Kr.). Hann var nemandi [[Aristóteles|Aristótelesar]].
== Æviágrip ==
=== Uppvaxtarár ===
[[Mynd:AlexanderTheGreat Bust.jpg|thumb|250px|Brjóstmynd af ungum Alexander hinum mikla frá helleníska skeiðinu, [[Þjóðminjasafn Bretlands]]]]
[[Mynd:Aristotle tutoring Alexander.jpg|thumb|180px|Aristóteles kennir Alexander, eftir [[Jean Leon Gerome Ferris]]]]
Alexander fæddist sjötta dag forngríska mánaðarins [[Hekatombaion]], sem samvarar líklegast 20. júlí 356 f.Kr., þótt nákvæm dagsetning sé ekki þekkt.<ref>{{cite web | url = http://www.livius.org/aj-al/alexander/alexander_t32.html#7 | title = The birth of Alexander the Great | work = livius.org | quote = Alexander was born the sixth of [[Attic calendar|Hekatombaion]]. |accessdate=16. desember 2011 | archive-date = 2016-10-05 | archive-url = https://web.archive.org/web/20161005011405/http://www.livius.org/aj-al/alexander/alexander_t32.html#7 |url-status=dead }}</ref> Hann fæddist í [[Pella]], höfuðborg [[Makedónía hin forna|Makedóníu til forna]].<ref>{{cite book|title= Alexander of Macedon, 356-323 B.C.: a historical biography |series= Hellenistic culture and society |author= Peter Green |edition= reprinted, illustrated, revised |publisher= University of California Press |year= 1970 |isbn= 978-0-520-07165-0 |page= xxxiii |url= http://books.google.es/books?id=g6Wl4AKGQkIC&pg=PA559&dq=alexander+the+great+356+OR+355&hl=es&sa=X&ei=h78uT-uaFYSzhAe436jsCg&ved=0CF8Q6AEwCDgK#v=onepage&q=356&f=false |quote= 356 - Alexander born in Pella. The exact date is not known, but probably either 20 or 26 July. }}</ref> Hann var sonur konungs Makedóníu, [[Filippos II]] og fjórðu konu hans Olympías, dóttur [[Neoptolemos I af Epíros|Neoptolemosar I]] konungs í Epíros.<ref name="N10-M">McCarty (2004), 10</ref><ref name="Renault, 28">Renault (2001), 28</ref><ref name="durant538">Durant (1966), 538</ref>
Á deginum sem Alexander fæddist var Filippos II að undirbúa umsátur borgarinnar [[Potidea]] á skaganum [[Kalkidike]]. Á þessum sama degi fékk Filippos fréttir um að hershöfðinginn hans [[Parmenion]] hafði sigrað sameinaðan her [[Illyría|Illyríu]] og [[Paeonía|Paeoníu]]. Jafnframt sigruðu hestar hans á [[Ólympíuleikarnir fornu|Ólympíuleikunum]]. Einnig hefur verið sagt að á þessum degi hafi [[Artemismusterið]] í [[Efesos]], eitt af [[Sjö undur veraldar|Sjö undrum veraldar]], brunnið til grunna. Þetta leiddi til þess að [[Hegesias af Magnesíu]] sagði að það hafi brunnið vegna þess að [[Artemis]] hafði ekki verið á staðnum, heldur að hann hefði verið við fæðingu Alexanders.<ref name="Renault, 28"/><ref name=P21-B>Bose (2003), 21</ref> Slíkar goðsagnir hafa komið fram þegar Alexander var konungur, mögulega af hans eigin frumkvæði, til að sýna að hann væri ofurmenni og að honum væri ætlað stórvirki alveg frá getnaði.<ref name="Roisman 2010 188"/>
[[Mynd:Alexander & Bucephalus by John Steell.JPG|thumb|left|Stytta sem sýnir Alexander að temja [[Búkefalos]] í [[Edinborg]]]]
Á uppvaxtarárum Alexanders var hann uppalinn af fóstrunni Laníku, systur [[Kleitos svarti|Kleitosar svarta]] sem varð síðar herforingi Alexanders. Síðar var Alexander kennt af hinum stranga [[Leonídas af Epíros|Leonídasi]], ættingja móður hans og af herforingja Filipposar, [[Lýsimakkos]]i.<ref name=M33-34-R>Renault (2001), 33–34</ref>
Þegar Alexander var tíu ára keypti kaupmaður frá [[Þessalía|Þessalíu]] hest fyrir Filippos, sem hann bauðst til að selja fyrir þrettán [[Grísk talenta|talentur]]. Engum tókst að temja hestinn svo Filippos skipaði að fjarlægja hestinn. Alexander hins vegar, sem sá að hesturinn hræddist skugga sinn, bað um að temja hestinn, sem honum tókst að lokum.<ref name="Roisman 2010 188">Roisman, Worthington (2010), 188</ref> [[Plútarkos]] sagði að Filippos, sem var hæstánægður með hugrekki og metnað sonar síns, kyssti hann með tár í auganum og sagði: „Drengur minn, þú verður að finna ríkidæmi sem er nægilega stórt fyrir metnað þinn. Makedónía er of smá fyrir þig“ og keypti hestinn fyrir hann.<ref name=PA6>Plutarch (1919), III, 2 [http://www.perseus.tufts.edu/hopper/text?doc=Perseus%3Atext%3A1999.01.0243%3Achapter%3D6%3Asection%3D5 Skoða síðu]</ref> Alexander nefndi hestinn [[Búkefalos]], sem merkir „uxa-höfuð“. Búkefalos bar Alexander að [[Pakistan]]. Þegar dýrið dó (vegna hás aldurs, samkvæmt Plútarkosi, 30 ára gamall), nefndi Alexander borg eftir honum [[Alexandría Búkefalús|Búkefala]].<ref name=durant538>Durant (1966), 538</ref><ref name=R64-F>Fox (1980), p. 64</ref><ref>Renault (2001), 39</ref> Heimildum fer ekki saman um hvar hann sé grafinn. Í ævisögu Alexanders eftir Plútarkos og ''[[Anabasis Alexandri]]'' eftir Arríanos er sagt að Búkefalos hafi dáið eftir orrustuna við Hydaspes 326 f.Kr., þar sem nú er Pakistan og sé grafinn í [[Jalalpur Sharif]] rétt utan við borgina Jhelum í Pakistan. Aðrar heimildir gefa upp að Búkefalos sé grafinn í Phalia, borg í Mandi Bauhaddin héraðinu í Pakistan sem er nefnd eftir honum.
=== Unglingsár og menntun ===
Þegar Alexander var þrettán ára byrjaði Filippos að leita að lærimeistara. Hann íhugaði fræðimennina [[Ísókrates]] og [[Spevsippos]] en sá síðari bauðst til að taka stöðunni. Á endanum valdi Filippos [[Aristóteles]] og veitti þeim aðgang að Dísahofinu í [[Mieza]]. Í skiptum fyrir að kenna Alexander samþykkti Filippos að endurbyggja heimabæ Aristótelesar, Stageira, sem Filippos hafði látið jafna við jörðu, og að fá fyrrum íbúa þess aftur til borgarinnar með því að frelsa íbúa sem voru þrælar eða að veita þeim náð sem voru í útlegð.<ref name=R65-F>Fox (1980), 65</ref><ref>Renault (2001), 44</ref><ref>McCarty (2004), 15</ref>
Mieza var eins og heimavistaskóli fyrir Alexander og börn merkra Makedóníumanna, eins og [[Ptolemajos I Sóter|Ptolemajos]], [[Hefæstíon]] og [[Kassandros]]. Margir þessara nemenda urðu síðar vinir hans og hershöfðingjar framtíðarinnar. Aristóteles kenndi Alexander og vinum hans lyfjafræði, heimspeki, siðfræði, trúarbragðafræði, rökfræði og list. Undir leiðsögn Aristótelesar varð Alexander áhugasamur um verk [[Hómer]]s og þá sérstaklega [[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]. Aristóteles gaf honum eintak sem Alexander tók með sér í herleiðangra.<ref name=R65-66-F>Fox (1980), 65–66</ref><ref>Renault (2001), 45–47</ref><ref>McCarty (2004), 16</ref>
== Tengt efni ==
* [[Alexanders saga]]
* [[Gordíonshnúturinn]]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Alexander the Great|mánuðurskoðað=16. janúar|árskoðað=2013}}
* {{cite book|url=http://www.perseus.tufts.edu/hopper/text?doc=Perseus:text:1999.01.0243 |title=Plutarch, Alexander|editor-first=Bernadotte |editor-last=Perrin |last=[[Plútarkos]]|year=1919|publisher=Perseus Project |accessdate=6. desember 2011 }}
* {{cite book|last=McCarty |first=Nick |title=Alexander the Great |publisher=Penguin|location=Camberwell, Victoria |year=2004 |isbn=0-670-04268-4}}
* {{cite book|last=Renault |first=Mary |title=The Nature of Alexander the Great |url=https://archive.org/details/natureofalexande0000rena_z9j4 |publisher=Penguin |year=2001 |isbn=0-14-139076-X }}
* {{cite book|authorlink=Will Durant |last=Durant|first=Will |title=The Story of Civilization: The Life of Greece |url=https://archive.org/details/storyofcivilizat00dura_7 |publisher=Simon & Schuster|isbn=0-671-41800-9|year=1966}}
* {{cite book|last=Bose |first=Partha|title=Alexander the Great's Art of Strategy|publisher=Allen & Unwin| location= Crows Nest, N.S.W|isbn=1-74114-113-3|year=2003}}
* {{cite book|last1=Roisman|first1=Joseph|last2=Worthington|first2=Ian|title=A Companion to Ancient Macedonia|publisher=John Wiley and Sons|year=2010|isbn=1-4051-7936-8|url=http://books.google.com/books?id=lkYFVJ3U-BIC}}
* {{cite book|last=Fox|first=Robin Lane|title=The Search for Alexander|url=https://archive.org/details/searchforalexand00lane|publisher=Little Brown & Co. Boston|year=1980|isbn=0-316-29108-0}}
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|6892|Hver var Alexander mikli og fyrir hvað er hann þekktur?}}
* {{Vísindavefurinn|2268|Hvað hét hestur Alexanders mikla?}}
* {{Vísindavefurinn|3987|Hvað er hellenismi og á hvaða tímabili var hann í mannkynssögunni?}}
* {{Vísindavefurinn|766|Hvernig vann Persaveldi sig upp aftur eftir að Alexander mikli lagði það undir sig?}}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3285527 ''Alexander mikil og fyrsta heimsveldi sögunnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1959]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302196 ''Alexander mikli''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1982]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1253951 ''Alexander mikli var fyrsti nútímamaðurinn''; grein í Morgunblaðinu 1945]
{{stubbur|fornfræði|sagnfræði}}
{{fd|356 f.Kr.|323 f.Kr.}}
[[Flokkur:Alexander mikli| ]]
[[Flokkur:Faraóar]]
[[Flokkur:Forngrískir herforingjar]]
[[Flokkur:Íranskeisarar]]
[[Flokkur:Konungar Makedóníu]]
pk7j87x02x4hgnmh36tlawto7kgt1om
Snið:Hljóðdæmi
10
23469
1890548
1567395
2024-12-08T10:52:19Z
Minorax
67728
1890548
wikitext
text/x-wiki
{|class="licensetpl" style="display:none"
|
<span class="licensetpl_short" style="display:none;">gagnrýnis- eða kynningarnotkun eingöngu.</span>
<span class="licensetpl_attr_req" style="display:none;">true</span>
<span class="licensetpl_link_req" style="display:none;">false</span>
<span class="licensetpl_nonfree" style="display:none;">true</span>
|}
<div class="boilerplate" style="margin:0.5em auto;background-color:none;color:inherit;padding:4px;font-size:85%;min-height:64px;vertical-align:center">
<div style="float:left">[[Mynd:Gnome-speakernotes.svg|64px|Copyrighted]]</div>
<div style="text-align:left;margin-left:68px">
Þetta er hljóðdæmi af lagi, kvikmynd eða annari hljóðupptöku. Hljóðdæmið heyrir undir höfundarétt flytjandans og annaðhvort höfundar eða fyrirtækisins sem bjó það til. Talið er að það megi nota skránna í kynningarskyni.
<hr>
'''Til þess sem hlóð myndinni inn:''' Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.
</div></div>{{#ifeq:{{NAMESPACE}}|Mynd|[[Flokkur:Wikipedia:Hljóðskrár|{{PAGENAME}}]]|}}<noinclude>
[[Flokkur:Myndasnið|{{PAGENAME}}]]
</noinclude>
29ziuu37jkbmojo2ag7drj9s969mu9b
Snið:Taxobox
10
24097
1890562
1874491
2024-12-08T10:55:10Z
Minorax
67728
1890562
wikitext
text/x-wiki
<includeonly><templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox biota" style="text-align:center; padding:2.5px; width:200px;"
|- style="text-align:center;"
! class='infobox-header' style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"|{{{name|{{PAGENAME}}}}}{{#if: {{{fossil_range|}}}|<br /><small>Tímabil steingervinga: {{{fossil_range}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
| {{#if:{{{image|}}}|[[image:{{{image}}}|{{{image_width|frameless}}}|{{{image_caption|}}}]]<br /><small><div style="text-align:center">{{{image_caption|}}}</div></small>}}
{{#if:{{{image2|}}}|[[image:{{{image2}}}|{{{image2_width|frameless}}}|{{{image2_caption|}}}]]<br /><small><div style="text-align:center">{{{image2_caption|}}}</div></small>}}
|- style="text-align:center; background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{status|}}}|
! [[Ástand stofns]]
{{!}}-
{{!}}
{{#if:{{{status|}}}|<div style="text-align:center">{{#switch:{{{status}}}
|SE|se|SECURE|Secure|secure=Öruggt
|DOM|dom|DOMESTICATED|Domesticated|domesticated=Húsdýr {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Húsdýr]]}}} | }}
|DD|dd=Gögn vantar
|NE|ne=''Ekki metið''
|NR|nr=''Ekki viðurkennt''
|LR|lr=[[Image:Status iucn2.3 blank.svg]]<br />Minni hætta {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Ógilt ástand stofns]]}}} | }}
|LC|lc=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn3.1}}} LC-is.svg|frameless]]<br />[[Ekki í útrýmingarhættu]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir sem ekki eru í útrýmingarhættu]]}}} | }}
|LR/lc|lr/lc|LR/LC=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn2.3}}} LC-is.svg|frameless]]<br />[[Ekki í útrýmingarhættu]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir sem ekki eru í útrýmingarhættu]]}}} | }}
|NT|nt=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn3.1}}} NT-is.svg|frameless]]<br />[[Við hættumörk]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir við hættumörk]]}}} | }}
|LR/nt|lr/nt=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn2.3}}} NT-is.svg|frameless]]<br />[[Við hættumörk]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir við hættumörk]]}}} | }}
|LR/cd|lr/cd=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn2.3}}} CD-is.svg|frameless]]<br />[[Háð verndarsvæðum]]
|CD|cd=[[Image:Status {{{status_system|EPBC}}} CD.svg|frameless]]<br />[[Háð verndarsvæðum]]
|VU|vu=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn3.1}}} VU-is.svg|frameless]]<br />[[Viðkvæmar tegundir|Viðkvæmt]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Viðkvæmar tegundir]]}}} | }}
|EN|en=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn3.1}}} EN-is.svg|frameless]]<br />[[Tegundir í útrýmingarhættu|Í útrýmingarhættu]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir í útrýmingarhættu]]}}} | }}
|CR|cr=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn3.1}}} CR-is.svg|frameless]]<br />[[Tegundir í mikilli útrýmingarhættu|Í mikilli útrýmingarhættu]] {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir í mikilli útrýmingarhættu]]}}} | }}
|PE|pe=[[Image:Status_{{{status_system|none}}}_PE.svg|frameless]]<br />[[Í mikilli útrýmingarhættu]], kannski útdauða {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir í mikilli útrýmingarhættu]]}}} | }}
|PEW|pew=[[Image:Status_{{{status_system|none}}}_PEW.svg|frameless]]<br />[[Í mikilli útrýmingarhættu]], kannski útdauða í náttúrulegum heimkynnum {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Category:Critically endangered species]]}}} | }}
|EW|ew=[[Image:Status {{{{{lc:{{{status_system|}}}}}|iucn3.1}}} EW-is.svg|frameless]]<br />[[Útdauði|Útdauða]] í náttúrulegum heimkynnum {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Tegundir útdauðar í náttúrulegum heimkynnum]]}}} | }}
|EX|ex=[[Image:Status {{lc:{{{status_system|none}}}}} EX-is.svg|frameless]]<br />[[Útdauði|Útdauða]] {{#if:{{{extinct|}}}| ({{{extinct}}}) }} {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | {{{category|[[Flokkur:Útdauðar tegundir]]}}} | }}
|GX=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} GX.svg|frameless]]<br />Ætlað [[Útdauði|útdauða]] {{#if:{{{extinct|}}}| ({{{extinct}}}) }}
|GH=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} GH.svg|frameless]]<br />Kannski [[Útdauði|útdauða]]
|G1=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} G1.svg|frameless]]<br />Í mikilli hættu
|G2=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} G2.svg|frameless]]<br />Í hættu
|G3=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} G3.svg|frameless]]<br />Viðkvæmt
|G4=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} G4.svg|frameless]]<br />Virðist öruggt
|G5=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} G5.svg|frameless]]<br />Öruggt
|GU=[[Image:Status TNC blank.svg|frameless]]<br />Unrankable
|TX=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} TX.svg|frameless]]<br />Ætlað [[Útdauði|útdauða]] {{#if:{{{extinct|}}}| ({{{extinct}}}) }}
|TH=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} TH.svg|frameless]]<br />Kannski [[Útdauði|útdauða]]
|T1=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} T1.svg|frameless]]<br />Í mikilli hættu
|T2=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} T2.svg|frameless]]<br />Í hættu
|T3=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} T3.svg|frameless]]<br />Viðkvæmt
|T4=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} T4.svg|frameless]]<br />Virðist öruggt
|T5=[[Image:Status {{{status_system|TNC}}} T5.svg|frameless]]<br />Öruggt
|TU=[[Image:Status TNC T blank.svg|frameless]]<br />Unrankable
|DL|Delisted=[[Image:Status {{{status_system|EPBC}}} DL.svg|frameless]]<br />Delisted
|CITES_A1='''Appendix I'''<br />[[Threatened species|Threatened with extinction]]
|CITES_A2=Appendix II
|CITES_A3=Appendix III
|LE=[[Image:Status {{{status_system|ESA}}} LE.svg|frameless]]<br />[[Endangered species|Endangered]]
|LT=[[Image:Status {{{status_system|ESA}}} LT.svg|frameless]]<br />[[Threatened species|Threatened]]
|X=[[Image:Status {{{status_system|COSEWIC}}} X.svg|frameless]]<br /> {{#ifeq: {{{status_system}}} | DECF | Declared Rare — Presumed [[Extinction|Extinct]] | [[Extinction|Extinct]] }} {{#if:{{{extinct|}}}| ({{{extinct}}}) }}
|XT=[[Image:Status {{{status_system|COSEWIC}}} XT.svg|frameless]]<br />Extirpated (Canada)
|E=[[Image:Status {{{status_system|COSEWIC}}} E.svg|frameless]]<br />[[Endangered species|Endangered]]
|T=[[Image:Status {{{status_system|COSEWIC}}} T.svg|frameless]]<br />[[Threatened species|Threatened]]
|SC=[[Image:Status {{{status_system|COSEWIC}}} SC.svg|frameless]]<br />Special Concern
|NAR=[[Image:Status {{{status_system|COSEWIC}}} NAR.svg|frameless]]<br />[[Least Concern|Not at risk]]
|R=[[Image:Status {{{status_system|DECF}}} R.svg|frameless]]<br />Declared [[Rare species|rare]]
|P1=[[Image:Status {{{status_system|DECF}}} P1.svg|frameless]]<br />[[Conservation Codes for Western Australian Flora|Priority One]] — Poorly Known Taxa
|P2=[[Image:Status {{{status_system|DECF}}} P2.svg|frameless]]<br />[[Conservation Codes for Western Australian Flora|Priority Two]] — Poorly Known Taxa
|P3=[[Image:Status {{{status_system|DECF}}} P3.svg|frameless]]<br />[[Conservation Codes for Western Australian Flora|Priority Three]] — Poorly Known Taxa
|P4=[[Image:Status {{{status_system|DECF}}} P4.svg|frameless]]<br />[[Conservation Codes for Western Australian Flora|Priority Four]] — Rare Taxa
|NC=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} NC.svg|frameless]]<br />Nationally Critical
|NE=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} NE.svg|frameless]]<br />Nationally Endangered
|NV=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} NV.svg|frameless]]<br />Nationally Vulnerable
|SD=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} SD.svg|frameless]]<br />Serious Decline
|GD=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} GD.svg|frameless]]<br />Gradual Decline
|SP=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} SP.svg|frameless]]<br />Sparse
|RR=[[Image:Status {{{status_system|NZTCS}}} RR.svg|frameless]]<br />Range Restricted
|FOSSIL|Fossil|fossil=n/a (fossil)[[Category:Invalid conservation status]]
|PRE|pre=Prehistoric
|text|Text|TEXT=''See text''
|{{{status}}}
}}
{{#if:{{{status_text|}}}
|<small>([[{{{status_text|#Conservation status}}}|See text]])</small>
|{{#switch:{{lc:{{{status_system|}}}}}
|iucn2.3=<small>([[Rauði listi IUCN|IUCN]])</small>
|iucn3.1=<small>([[Rauði listi IUCN|IUCN]])</small>
|EPBC=<small>([[Environment Protection and Biodiversity Conservation Act 1999|EPBC Act]])</small>
|TNC=<small>([[NatureServe conservation status|TNC]])</small>
|ESA=<small>([[Endangered Species Act|ESA]])</small>
|COSEWIC=<small>([[Committee on the Status of Endangered Wildlife in Canada|COSEWIC]])</small>
|DECF=<small>([[Declared Rare and Priority Flora List|DEC]])</small>
|NZTCS=<small>([[New Zealand Threat Classification System|NZ TCS]])</small>
|{{#if:{{{status_system|}}}|<small>({{{status_system}}})</small>}}
}} }} {{#if:{{{status_ref|}}}|<small>{{{status_ref|}}}</small>}} }}</div>
}}
|- style="text-align:center;"
! style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;" | {{#if:{{{virus_group|}}}|[[Virus classification]]|[[Vísindaleg flokkun]]}}
|- style="text-align:center;"
|
{| style="margin:0 auto; text-align:left" cellpadding="2"
|-valign="top"
{{#if:{{{virus_group|}}}|
{{!}} Group:
{{!}} {{#switch:{{{virus_group}}}
|I|i=Group I <small>([[dsDNA virus|dsDNA]])</small>
|II|ii=Group II <small>([[ssDNA virus|ssDNA]])</small>
|III|iii=Group III <small>([[dsRNA virus|dsRNA]])</small>
|IV|iv=Group IV <small>([[Positive-sense ssRNA virus|(+)ssRNA]])</small>
|V|v=Group V <small>([[Negative-sense ssRNA virus|(-)ssRNA]])</small>
|VI|vi=Group VI <small>([[ssRNA-RT virus|ssRNA-RT]])</small>
|VII|vii=Group VII <small>([[dsDNA-RT virus|dsDNA-RT]])</small>
|{{{virus_group}}}
}}}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superdomain|}}}|
{{!}} [[Yfirveldi (flokkunarfræði)|Yfirveldi]]:
{{!}} <span class="superdomain">{{{superdomain}}}</span><br /><small>{{{superdomain_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{domain|}}}|
{{!}} [[Veldi (flokkunarfræði)|Veldi]]:
{{!}} <span class="domain">{{{domain}}}</span><br /><small>{{{domain_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{unranked_regnum|}}}|
{{!}} (óraðað)
{{!}} {{{unranked_regnum}}}<br /><small>{{{unranked_regnum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superregnum|}}}|
{{!}} [[Yfirríki (flokkunarfræði)|Yfirríki]]:
{{!}} {{{superregnum}}}<br /><small>{{{superregnum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{regnum|}}}|
{{!}} [[Ríki (flokkunarfræði)|Ríki]]:
{{!}} <span class="kingdom">{{{regnum}}}</span><br /><small>{{{regnum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subregnum|}}}|
{{!}} [[Undirríki (flokkunarfræði)|Undirríki]]:
{{!}} <span class="subkingdom">{{{subregnum}}}</span><br /><small>{{{subregnum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{cladus|}}}|
{{!}} [[Grein (flokkunarfræði)|Grein]]
{{!}} {{{cladus}}}<br /><small>{{{cladus_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{unranked_phylum|}}}|
{{!}} (óraðað)
{{!}} {{{unranked_phylum}}}<br /><small>{{{unranked_phylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superdivisio|}}}|
{{!}} [[Yfirfylking (flokkunarfræði)|Yfirfylking]]:
{{!}} {{{superdivisio}}}<br /><small>{{{superdivisio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superphylum|}}}|
{{!}} [[Yfirfylking (flokkunarfræði)|Yfirfylking]]:
{{!}} <span class="superphylum">{{{superphylum}}}</span><br /><small>{{{superphylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{divisio|}}}|
{{!}} [[Fylking (flokkunarfræði)|Fylking]]:
{{!}} {{{divisio}}}<br /><small>{{{divisio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{unranked_divisio|}}}|
{{!}} (óraðað):
{{!}} {{{unranked_divisio}}}<br /><small>{{{unranked_divisio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{phylum|}}}|
{{!}} [[Fylking (flokkunarfræði)|Fylking]]:
{{!}} <span class="phylum">{{{phylum}}}</span><br /><small>{{{phylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subdivisio|}}}|
{{!}} [[Undirfylking (flokkunarfræði)|Undirfylking]]:
{{!}} {{{subdivisio}}}<br /><small>{{{subdivisio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subphylum|}}}|
{{!}} [[Undirfylking (flokkunarfræði)|Undirfylking]]:
{{!}} <span class="subphylum">{{{subphylum}}}</span><br /><small>{{{subphylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{infraphylum|}}}|
{{!}} [[Innfylking (flokkunarfræði)|Innfylking]]:
{{!}} {{{infraphylum}}}<br /><small>{{{infraphylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{microphylum|}}}|
{{!}} [[Smáfylking (flokkunarfræði)|Smáfylking]]:
{{!}} {{{microphylum}}}<br /><small>{{{microphylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{nanophylum|}}}|
{{!}} [[Dvergfylking (flokkunarfræði)|Dvergfylking]]:
{{!}} {{{nanophylum}}}<br /><small>{{{nanophylum_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{unranked_classis|}}}|
{{!}} (óraðað)
{{!}} {{{unranked_classis}}}<br /><small>{{{unranked_classis_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superclassis|}}}|
{{!}} [[Yfirflokkur (flokkunarfræði)|Yfirflokkur]]:
{{!}} {{{superclassis}}}<br /><small>{{{superclassis_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{classis|}}}|
{{!}} [[Flokkur (flokkunarfræði)|Flokkur]]:
{{!}} <span class="taxoclass">{{{classis}}}</span><br /><small>{{{classis_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subclassis|}}}|
{{!}} [[Undirflokkur (flokkunarfræði)|Undirflokkur]]:
{{!}} <span class="subclass">{{{subclassis}}}</span><br /><small>{{{subclassis_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{infraclassis|}}}|
{{!}} [[Innflokkur (flokkunarfræði)|Innflokkur]]:
{{!}} <span class="infraclass">{{{infraclassis}}}</span><br /><small>{{{infraclassis_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{unranked_ordo|}}}|
{{!}} (óraðað)
{{!}} {{{unranked_ordo}}}<br /><small>{{{unranked_ordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{magnordo|}}}|
{{!}} [[Stórættbálkur (flokkunarfræði)|Stórættbálkur]]:
{{!}} {{{magnordo}}}<br /><small>{{{magnordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superordo|}}}|
{{!}} [[Yfirættbálkur (flokkunarfræði)|Yfirættbálkur]]:
{{!}} <span class="superorder">{{{superordo}}}</span><br /><small>{{{superordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{ordo|}}}|
{{!}} [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|Ættbálkur]]:
{{!}} <span class="order">{{{ordo}}}</span><br /><small>{{{ordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subordo|}}}|
{{!}} [[Undirættbálkur (flokkunarfræði)|Undirættbálkur]]:
{{!}} <span class="suborder">{{{subordo}}}</span><br /><small>{{{subordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{infraordo|}}}|
{{!}} [[Innættbálkur (flokkunarfræði)|Innættbálkur]]:
{{!}} <span class="infraorder">{{{infraordo}}}</span><br /><small>{{{infraordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{parvordo|}}}|
{{!}} [[Smáættbálkur (flokkunarfræði)|Smáættbálkur]]:
{{!}} <span class="parvorder">{{{parvordo}}}</span><br /><small>{{{parvordo_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{zoodivisio|}}}|
{{!}} Skipting:
{{!}} {{{zoodivisio}}}<br /><small>{{{zoodivisio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{zoosectio|}}}|
{{!}} Geiri:
{{!}} {{{zoosectio}}}<br /><small>{{{zoosectio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{zoosubsectio|}}}|
{{!}} Undirgeiri:
{{!}} {{{zoosubsectio}}}<br /><small>{{{zoosubsectio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{unranked_familia|}}}|
{{!}} (óraðað)
{{!}} {{{unranked_familia}}}<br /><small>{{{unranked_familia_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{superfamilia|}}}|
{{!}} [[Yfirætt (flokkunarfræði)|Yfirætt]]:
{{!}} <span class="superfamily">{{{superfamilia}}}</span><br /><small>{{{superfamilia_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{familia|}}}|
{{!}} [[Ætt (flokkunarfræði)|Ætt]]:
{{!}} <span class="family">{{{familia}}}</span><br /><small>{{{familia_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subfamilia|}}}|
{{!}} [[Undirætt (flokkunarfræði)|Undirætt]]:
{{!}} <span class="subfamily">{{{subfamilia}}}</span><br /><small>{{{subfamilia_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{supertribus|}}}|
{{!}} [[Yfirættflokkur (flokkunarfræði)|Yfirættflokkur]]:
{{!}} {{{supertribus}}}<br /><small>{{{supertribus_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{tribus|}}}|
{{!}} [[Ættflokkur (flokkunarfræði)|Ættflokkur]]:
{{!}} {{{tribus}}}<br /><small>{{{tribus_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subtribus|}}}|
{{!}} [[Undirættflokkur (flokkunarfræði)|Undirættflokkur]]:
{{!}} {{{subtribus}}}<br /><small>{{{subtribus_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{alliance|}}}|
{{!}} [[Bandalag (flokkunarfræði)|Bandalag]]:
{{!}} {{{alliance}}}<br /><small>{{{alliance_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{genus|}}}|
{{!}} [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|Ættkvísl]]:
{{!}} <span class="genus">{{{genus}}}</span><br /><small>{{{genus_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{genus2|}}}|
{{!}} [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|Ættkvísl]]:
{{!}} {{{genus2}}}<br /><small>{{{genus2_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subgenus|}}}|
{{!}} [[Undirættkvísl (flokkunarfræði)|Undirættkvísl]]:
{{!}} {{{subgenus}}}<br /><small>{{{subgenus_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{sectio|}}}|
{{!}} [[Geiri (flokkunarfræði)|Geiri]]:
{{!}} {{{sectio}}}<br /><small>{{{sectio_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{series|}}}|
{{!}} [[Röð (flokkunarfræði)|Röð]]:
{{!}} {{{series}}}<br /><small>{{{series_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subseries|}}}|
{{!}} [[Undirröð (flokkunarfræði)|Undirröð]]:
{{!}}
<span style="white-space:nowrap;">{{{subseries}}}</span><br /><small>{{{subseries_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{species_group|}}}|
{{!}} Species group:
{{!}} {{{species_group}}}<br /><small>{{{species_group_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{species_subgroup|}}}|
{{!}} Tegundir:
{{!}} {{{species_subgroup}}}<br /><small>{{{species_subgroup_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{species_complex|}}}|
{{!}} Species complex:
{{!}} {{{species_complex}}}<br /><small>{{{species_complex_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{species|}}}|
{{!}} Tegund:
{{!}}
<div style="white-space:nowrap;">{{{species}}}</div><br /><small>{{{species_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{subspecies|}}}|
{{!}} Undirtegundir:
{{!}}
<span style="white-space:nowrap;">{{{subspecies}}}</span><br /><small>{{{subspecies_authority|}}}</small>}}
|-valign="top"
{{#if:{{{variety|}}}|
{{!}} Variety:
{{!}}
<span class="variety" style="white-space:nowrap;">{{{variety}}}</span><br /><small>{{{variety_authority|}}}</small>}}
|}
|- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{diversity|}}}|
! [[{{{diversity_link}}}|Fjölbreytni]] <!-- {{#ifeq: {{NAMESPACEE}} | {{ns:0}} | [[Category:Articles using diversity taxobox]] | }} -->
{{!}}- style="text-align:center;"
{{!}} {{{diversity|}}}}}
|- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{binomial|}}}|
! [[Tvínefni]]
{{!}}- style="text-align:center;"
{{!}} <span class="binomial">'''{{{binomial}}}'''</span><br /><small>{{{binomial_authority|}}}</small>}}
|- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{trinomial|}}}|
! [[Þrínefni]]
{{!}}- style="text-align:center;"
{{!}} '''{{{trinomial}}}'''<br /><small>{{{trinomial_authority|}}}</small>}}
|- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{type_genus|}}}|
! [[Biological type|Type genus]]
{{!}}- style="text-align:center;"
{{!}} {{{type_genus}}}<br /><small>{{{type_genus_authority|}}}</small>}}
|- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{type_species|}}}|
! [[Einkennistegund]]
{{!}}- style="text-align:center;"
{{!}} {{{type_species}}}<br /><small>{{{type_species_authority|}}}</small>}}
{{#if:{{{type_strain|}}}|
{{!}}- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
! [[Biological type|Type strain]]
{{!}}- style="text-align:center;"
{{!}} {{{type_strain}}}}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{range_map|}}}|
{{!}} [[image:{{{range_map}}}|{{{range_map_width|frameless}}}|{{{range_map_caption|}}}]]<br /><small><div style="text-align:center">{{{range_map_caption|}}}</div></small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{binomial2|}}}|
{{!}} '''{{{binomial2}}}'''<br /><small>{{{binomial2_authority|}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{trinomial2|}}}|
{{!}} '''{{{trinomial2}}}'''<br /><small>{{{trinomial2_authority|}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{range_map2|}}}|
{{!}} [[image:{{{range_map2}}}|{{{range_map2_width|frameless}}}|{{{range_map2_caption|}}}]]<br /><small><div style="text-align:center">{{{range_map2_caption|}}}</div></small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{binomial3|}}}|
{{!}} '''{{{binomial3}}}'''<br /><small>{{{binomial3_authority|}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{trinomial3|}}}|
{{!}} '''{{{trinomial3}}}'''<br /><small>{{{trinomial3_authority|}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{range_map3|}}}|
{{!}} [[image:{{{range_map3}}}|{{{range_map3_width|frameless}}}|{{{range_map3_caption|}}}]]<br /><small><div style="text-align:center">{{{range_map3_caption|}}}</div></small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{binomial4|}}}|
{{!}} '''{{{binomial4}}}'''<br /><small>{{{binomial4_authority|}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{trinomial4|}}}|
{{!}} '''{{{trinomial4}}}'''<br /><small>{{{trinomial4_authority|}}}</small>}}
|- style="text-align:center;"
{{#if:{{{range_map4|}}}|
{{!}} [[image:{{{range_map4}}}|{{{range_map4_width|frameless}}}|{{{range_map4_caption|}}}]]<br /><small><div style="text-align:center">{{{range_map4_caption|}}}</div></small>}}
|- style="background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{subdivision|}}}|
! {{{subdivision_ranks}}}
{{!}}-
{{!}} class='infobox-data' style="padding:0 .5em; text-align:left;" {{!}}
{{{subdivision|}}} }}
|-style="text-align:center; background:{{{color|{{{colour|{{Taxobox colour|{{{regnum|{{{virus_group|{{{unranked_phylum|{{{phylum}}}}}}}}}}}}}}}}}}}}; color:inherit;"
{{#if:{{{synonyms|}}}|
! [[Samheiti (flokkunarfræði)|Samheiti]]
{{!}}-
{{!}} class='infobox-data' style="padding:0 .5em; text-align:left;" {{!}}
{{{synonyms|}}} }}
|}</includeonly><noinclude>
{{Documentation}}
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Flokkunarfræðisnið]]
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude>
cph960ctgpoiszldnnfmw3efjit3mpj
Princeton-háskóli
0
24603
1890710
1877017
2024-12-08T11:25:19Z
Minorax
67728
1890710
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Stronghold Princeton University New Jersey, USA.jpg|thumb|right|250px|Blair Hall, Princeton]]
'''Princeton-háskóli''' ([[enska]]: ''Princeton University'') er staðsettur í bænum [[Princeton (New Jersey)|Princeton]] í [[New Jersey]] og er fjórði elsti [[háskóli]]nn í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref>Princeton, [[Rutgers University]] og [[Columbia University]] voru allir stofnaðir um svipað leyti. Princeton virðist hafa verið fjórða stofnunin sem ''bauð upp á kennslu'' miðað við dagsetningar sem ekki er deilt um. Ef miðað er við stofnár gera bæði Princeton og [[University of Pennsylvania]] tilkall til þess að vera „fjórði elsti háskólinn“. University of Pennsylvania miðaði eitt sinn stofnun sína við árið [[1749]] sem gerði skólann að fimmta elsta háskóla Bandaríkjanna en árið [[1899]] ákvað stjórn skólans að miða við árið [[1740]]. Sjá [http://www.upenn.edu/gazette/0902/thomas.html „Building Penn's Brand“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20051120020503/http://www.upenn.edu/gazette/0902/thomas.html |date=2005-11-20 }} og [http://www.princeton.edu/mudd/news/faq/topics/older.shtml „Princeton vs. Penn: Which is the Older Institution?“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20030319132644/http://www.princeton.edu/mudd/news/faq/topics/older.shtml |date=2003-03-19 }}.</ref> Princeton-háskóli, sem er oft talinn einn besti háskóli Bandaríkjanna,<ref>[http://www.msnbc.msn.com/id/5762297/ „Harvard, Princeton top 'best colleges' list“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070128110912/http://www.msnbc.msn.com/id/5762297/ |date=2007-01-28 }} skoðuð 16. ágúst 2006.</ref> hefur auk þess að bjóða upp á grunnnám og framhaldsnám í hugvísindum, raunvísindum og félagsvísindum, [[arkítektúr|arkítektaskóla]], [[verkfræði]]skóla og skóla fyrir [[stjórnsýslufræði|stjórnsýslu]]- og [[alþjóðafræði]]. Við skólann eru stundaðar rannsóknir á mörgum sviðum, meðal annars í [[rafgas]]eðlisfræði, [[veðurfræði]], og á þotuhreyflum.
Háskólinn er á tveimur háskólasvæðum. Aðalháskólasvæðið er í miðbæ Princeton en auk þess er háskólasvæði í lundi skammt frá bænum og nefnist „The Forestal Campus“. Þar eru rannsóknarstofur fyrir rafgaseðlisfræðiverkefni (Princeton Plasma Physics Laboratory, PPPL) og veðurfræðirannsóknir. Samvinna er með háskólanum og [[Brookhaven National Laboratories]]. Aðalbókasafn háskólans er [[Firestone Library|Firestone]]-bókasafnið (gefið af [[Harvey S. Firestone]] og tekið í notkun [[1948]]) en auk þess er veglegt bókasafn í listasafni háskólans.
Skólinn var stofnaður undir heitinu ''College of New Jersey'' árið [[1746]] en nú er annar skóli rekinn undir heitinu [[College of New Jersey]]. Upphaflega var skólinn í bænum [[Elizabeth (New Jersey)|Elizabeth]] í New Jersey. Árið [[1756]] var skólinn fluttur til Princeton og nafni skólans var formlega breytt í „Princeton University“ árið [[1896]].<ref>''[http://www.princeton.edu/pr/pub/ph/05/03.htm Princeton's History — Parent's Handbook, 2005-06] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060904214124/http://www.princeton.edu/pr/pub/ph/05/03.htm |date=2006-09-04 }}'' (Princeton: Princeton University Press, 2005).</ref> Enda þótt skólinn hafi í upphafi verið rekinn sem skóli á kristnum grundvelli, með „[[Presbyterian]]“ viðhorf, er háskólinn ekki lengur kristinn háskóli og gerir engar trúarlegar kröfur til nemenda sinna. Princeton University er einn af átta skólum sem kenndir eru við „bergfléttudeildina“ eða [[Ivy League]].
Í skólanum eru á fimmta þúsund grunnnemar og um tvö þúsund framhaldsnemar. Starfsmenn skólans er rúmlega ellefu hundruð talsins. Núverandi forseti háskólans er [[Christopher L. Eisgruber]].
== Saga skólans ==
Princeton University var stofnaður af hópi [[Kristni|kristinna]] manna og var í fyrstu ætlað að mennta [[Prestur|presta]]. Skólinn tók til starfa í [[Elizabeth (New Jersey)|Elizabeth]] í [[New Jersey]] undir heitinu College of New Jersey og [[Jonathan Dickinson]] var fyrsti forseti skólans. (Lagt var til að skólinn yrði nefndur eftir ríkisstjóranum, [[Jonathan Belcher]], en því var hafnað.) Annar forseti skólans var faðir [[Aaron Burr]]; sá þriðji var [[Jonathan Edwards]]. Árið [[1756]] var skólinn færður til [[Princeton, New Jersey]].
[[Mynd:Nassau Hall2.JPG|thumb|170px|left|Nassau Hall]]
[[Mynd:Stanhope Hall2.JPG|thumb|140px|right|Stanhope Hall]]
Frá þeim tíma er skólinn flutti til [[Princeton]] árið [[1756]] og þar til [[Stanhope Hall]] var byggt árið [[1803]] var [[Nassau Hall]], nefnt eftir [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmi III af Englandi]] sem kominn var af [[Orange-Nassau]] ættinni (eða Oranje-Nassau á [[Hollenska|hollensku]]), eina bygging skólans. Meðan á sjálfstæðisbaráttu Bandaríkjanna stóð var bærinn Princeton hertekinn af báðum aðilum og byggingar skólans urðu fyrir miklum skemmdum. [[George Washington]], hershöfðingi, og hans menn unnu sigur í [[Orrustan um Princeton|orrustunni um Princeton]], sem var háð á engi skammt frá í [[janúar]] árið [[1777]]. Tveir af heldri borgurum Princeton skrifuðu undir [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|sjálfstæðisyfirlýsinguna]] og um sumarið [[1783]] kom [[meginlandsþingið]] saman í Nassau Hall en þar með varð Princeton í reynd að höfuðborg Bandaríkjanna í fjóra mánuði. Nassau Hall, sem var illa leikið af fallbyssukúlum og eldum, var endurbyggt af [[Joseph Henry Latrobe]], [[John Notman]] og [[John Witherspoon]] en nú hefur húsið verið endurbyggt verulega og stækkað frá upphaflegri hönnun [[Robert Smith|Roberts Smith]]. Í gegnum tíðina hefur hlutverk þess breyst frá því að vera alhliða skólahúsnæði, með skrifstofum, [[heimavist]], [[bókasafn]]i, og skólastofum, í það að hýsa einungis skólastofur en nú er þar stjórnsetur háskólans.
Guðfræðideildin ([[Princeton Theological Seminary]]) skildi við háskólann árið [[1812]] vegna deilna um námsefni í [[guðfræði]]. Með þessu fækkaði nemendum og stuðningi við skólann um hríð.
Segja má að háskólinn hafi verið lítt kunnur þegar [[James McCosh]], forseti, tók við völdum árið [[1868]]. Þá tvo áratugi sem hann var við völd umturnaði hann námsskrá skólans, lét auka mjög rannsóknir í [[Vísindi|vísindum]] og byggja fjölda nýrra bygginga í gotneskum stíl sem síðan hefur einkennt háskólasvæðið allt.
Árið [[1896]] var heiti skólans formlega breytt úr College of New Jersey í Princeton University til heiðurs bænum þar sem skólinn hefur aðsetur. Á sama ári stækkaði skólinn mjög og varð formlega að „rannsóknarháskóla“ (university). Undir forystu [[Woodrow Wilson|Woodrows Wilson]] (árið [[1905]]) voru gerðar umbætur í kennslumálum og voru fyrirlestrar leystir af hólmi af persónulegri kennslu fárra nemenda með hverjum kennara í hverri grein. Var þetta mikil nýlunda.
Árið [[1930]] var [[Institute for Advanced Study]], sem ekki er tengt háskólanum, stofnuð í Princeton og varð fyrsta heimavistarrannsóknarstofnunin fyrir fræðimenn í Bandaríkjunum og var [[Albert Einstein]] skipaður meðal fyrstu [[prófessor]]a hennar. Á [[20. öld]] hafa fræðimenn, rannsóknarfólk og fyrirtæki streymt til Princeton frá öllum heimshornum.
Árið [[1969]] hleypti Princeton-háskóli inn fyrsta kvenkyns grunnnemanum. Árið [[1887]] hafði háskólinn reyndar starfrækt systurskóla í bænum Princeton, á Evelyn og Nassau götum, og nefndist hann [[Evelyn College for Women]] en eftir um það bil áratug var hann lagður niður. Mörgum árum síðar ákvað stjórn skólans að hleypa inn konum og sneri sér að því að umbreyta starfsemi skólans og aðstöðu í „kvenvænlegan“ skóla. Stjórnin hafði vart lokið þessu í [[apríl]] [[1969]] þegar inntökudeildin þurfti að byrja að senda út inntökubréf. Til að fjármagna fimm ára langa áætlun skólans um þetta voru honum fengnar 7,8 milljónir [[Bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] til þess að þróa nýja aðstöðu sem átti á endanum að hýsa um 650 kvenkyns nemendur við Princeton um árið [[1974]]. 148 stúlkur, þar af um 100 nýnemar auk skiptinema sem voru lengra komnir í námi, hófu nám við Princeton University [[6. september]] 1969 og var fjölmiðlafár af þeim sökum.
Princeton-háskóli hefur hýst ýmsa fræga fræðimenn, vísindamenn, rithöfunda og stjórnmálamenn, þ.á m. þrjá forseta Bandaríkjanna, [[Woodrow Wilson]], [[Grover Cleveland]] og [[John F. Kennedy]], sem varði haustönn fyrsta árs síns í háskóla við háskólann áður en hann yfirgaf skólann vegna veikinda; síðar hóf hann nám við [[Harvard University]]. [[Paul Robeson]], skemmtikraftur og baráttumaður fyrir borgaralegum réttindum, ólst upp í Princeton og listamenn frá [[Ítalía|Ítalíu]], [[Skotland]]i og [[Írland]]i hafa lagt að mörkum til byggingarsögu bæjarins. Arfleifð þessi, sem spannar alla sögu amerískrar byggingarlistar, er varðveitt í byggingum sem hannaðar voru af arkítektum á borð við [[Benjamin Latrobe]], [[Ralph Adams Cram]], [[McKim, Mead & White]], [[Robert Venturi]] og [[Michael Graves]].
== Um Princeton ==
Meðal „Ivy League“-skólanna er Princeton-háskóli almennt talinn einbeita sér mest að grunnnemunum. Princeton býður upp á tvær [[Námsgráða|námsgráður]] í grunnnámi: [[B.A.-gráða|B.A.-gráðuna]] (sem heitir A.B. gráða í Princeton) og [[B.S.-gráða|B.S.-gráðuna]] í [[verkfræði]] (sem heitir B.S.E. gráða í Princeton). Námskeið í hugvísindum eru venjulega annaðhvort málstofur eða vikulegir fyrirlestrar auk umræðutíma, sem nefnast „precept“ (stytting á „preceptorial“). Til að brautskrást verða allir A.B. nemar að ljúka rannsóknarritgerð á síðasta ári og einu eða tveimur viðamiklum sjálfstæðum rannsóknarverkefnum, sem nefnast „junior papers“ eða „JPs“. Þeir verða einnig að fullnægja skilyrði um tveggja anna nám í erlendu máli og ákveðnum kröfum um dreifingu á einingum. B.S.E. nemar uppfylla aðrar kröfur með minni kröfum um dreifingu eininga en yfirleitt þó nokkrum námskeiðum innan raunvísindanna og minnst tveggja anna langt sjálfstætt rannsóknarverkefni.
Princeton-háskóli býður upp á rannsóknatengt framhaldsnám (einkum doktorsnám til [[Ph.D.-gráða|Ph.D.-gráðu]]) og telst vera í fremstu röð á mörgum sviðum, m.a. [[stærðfræði]], [[eðlisfræði]], [[hagfræði]], [[sagnfræði]], [[fornfræði]] og [[heimspeki]]. Aftur á móti hefur skólinn ekki umfangsmikla starfsþjálfun líkt og margir háskólar — til dæmis er engin læknadeild, hjúkrunarfræðideild, tannlæknadeild eða viðskiptafræðideild (skammlíf lagadeild lagði upp laupana árið [[1852]]). Frægasti starfsþjálfunarskóli Princeton er [[Woodrow Wilson School of Public and International Affairs]] (betur þekktur innan veggja skólans sem „Woody Woo“), sem var stofnaður árið [[1930]] sem „School of Public and International Affairs“, en nafninu var breytt árið [[1948]]. Skólinn býður einnig upp á starfsþjálfun á framhaldsstigi í [[verkfræði]] og [[arkitektúr]].
Bókasöfn háskólans hafa að geyma yfir 11 milljónir bóka<ref>{{Cite web |url=http://firestone.princeton.edu/ |title=Firestone Library |access-date=2006-12-08 |archive-date=2011-08-16 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110816104117/http://firestone.princeton.edu/ |url-status=dead }}</ref> og aðalbókasafn skólans, [[Firestone Library]], hýsir yfir sex milljónir bóka<ref>[http://www.ala.org/ala/alalibrary/libraryfactsheet/alalibraryfactsheet22.htm „The Nation's Largest Libraries: A Listing By Volumes Held: ALA Library Fact Sheet Number 22“] skoðuð 30. júlí 2006: 6,224,270 skv. tölum frá ágúst 2005; 6,495,597 skv. tölum frá Princeton hjá Association of Research Libraries [http://www.arl.org/stats/pubpdf/arlstat05.pdf „ARL STATISTICS 2004‐05“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070117052806/http://www.arl.org/stats/pubpdf/arlstat05.pdf |date=2007-01-17 }}</ref> og telst eitt stærsta háskólabókasafn veraldar (og er raunar stærsta bókasafn veraldar með „opinn aðgang að bókum“). Bókasafnið er hins vegar ekki opið almenningi. Auk Firestone hafa margar fræðigreinar eigin bókasöfn, þ.á m. arkitektúr, listasaga, Austur-Asíufræði, verkfræði, jarðfræði, alþjóðafræði og miðausturlandafræði. Efribekkingar í sumum deildum geta tekið frá lesborð á Firestone-safninu.
Princeton University hefur einnig þriðju stærstu háskólakapellu veraldar, Princeton University Chapel. Kapellan, sem er vel kunn fyrir gotneskan stíl sinn, hýsir eitt stærsta og verðmætasta safn af steindu gleri í Bandaríkjunum. Skólasetning jafnt sem skólaslit fyrir brautskráða nemendur eru haldin í kapellunni.
[[Mynd:Whig Hall.JPG|thumb|170px|right|Whig Hall. Fyrir framan er Cannon Green.]]
Háskólasvæðið, sem er á 2 km²; svæði, hefur margar byggingar í nýgotneskum stíl, flestar frá [[19. öld]] og snemma á [[20. öld]]. Skólinn er í um klukkustundarfjarlægð frá tveimur stórborgarsvæðum, [[New York-borg]] og [[Philadelphia|Philadelphiu]]. Aðalstjórnsýslubygging skólans, Nassau Hall, var byggð árið [[1756]] og var þinghús Bandaríkjanna um skamma hríð árið [[1783]]. [[Stanhope Hall]] (sem eitt sinn var bókasafn en er núna lögreglustöð háskólans og samskiptastöð) og East College og West College, hvort tveggja heimavist, fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir að margar bygginganna sem voru síðar byggðar – einkum heimavistirnar á norðanverðu háskólasvæðinu – hafi verið byggðar í gotneskum stíl er háskólinn nokkurs konar suðupottur bandarískrar byggingarlistar. Grísk hof (Whig Hall og Clio Hall) standa við túnið sunnan við Nassau Hall leikhúsið Murray-Dodge Hall er vestan við túnið við gangveginn til bókasafnsins. Nútímabyggingar eru einkum á vestanverðu og sunnanverðu háskólasvæðinu, hverfi sem 14 hæða hár Fine Hall turn gnæfir yfir. Fine, sem er heimili stærðfræðideildarinnar, hannaður af Warner, Burns, Toan og Lunde og tekinn í notkun árið [[1970]], er hæsta bygging háskólans. Meðal nýlegra bygginga má nefna [[Frist Campus Center]] (sem bregður fyrir í sjónvarpsáttum um lækninn [[House]]). [[Höggmynd]]ir prýða háskólasvæðið víða, m.a. verk eftir [[Henry Moore]], Clement Meadmoore og [[Alexander Calder]]. Við enda háskólasvæðisins eru Delaware og Raritan skurðirnir frá því árið [[1830]] og Carnegie-vatn, sem er manngert [[stöðuvatn]] sem auðkýfingurinn [[Andrew Carnegie]] gaf skólanum undir kappróður.
Princeton-háskóli er meðal auðugustu háskóla veraldar en fjárfestingar skólans nema rúmlega tíu milljörðum [[Bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] og er haldið uppi af gjöfum fyrrverandi nemenda og fjárfesta. Hluti af fjármunum skólans er fjárfestur í listasafni hans, þar sem eru m.a. verk eftir [[Claude Monet]] og [[Andy Warhol]] auk annarra kunnra listamanna. Princeton-háskóli er auðugastur „Ivy League“ skólanna miðað við fjölda nemenda.
=== Fjárhagsstuðningur ===
[[Princeton Review]] útnefndi Princeton-háskóla einn þeirra skóla sem auðveldast væri að hafa efni á í Bandaríkjunum. Skólinn hefur nýtt auð sinn til að laða til sín nemendur með styrkjum og niðurfellingu gjalda og árið [[2001]] hætti skólinn að veita námslán en veitir öllum nemendum styrk í staðinn sem uppfylla skilyrði fyrir slíkt. Þetta skref, sem á sér enga hliðstæðu, fylgdi í kjölfarið á því að byrjað var að efla fjárhagsaðstoð skólans upp úr [[1998]]. Í því fólst meðal annars að: hleypa inn erlendum nemendum óháð fjárhagslegri þörf, rétt eins og bandarískum nemendum; að hætta að taka til greina verðmæti heimilis í útreikningum á því hversu mikið ætlast er til að foreldrar borgi til skólans; draga úr ætluðu framlagi frá nemandanum sjálfum; og draga úr kröfum um að tekjuminni nemendur vinni með námi eða vinni á sumrin. Bæði Princeton Review og US News geta þess að Princeton hafi fæsta skuldsetta brautskráða nemendur. Þar sem nemendur taka ef til vill lán eftir sem áður til að [[wikt:en:standa straum|standa straum]] af ýmsum kostnaði gera skólayfirvöld ráð fyrir að nemendur brautskráist að meðaltali með skuldir upp á 2360 dali. Meðaltal á landsvísu í Bandaríkjunum er um 20.000 dalir. Um 60% þeirra sem munu brautskrást [[2009]] njóta einhvers konar fjárhagsaðstoðar.
== Grunnnám ==
Grunnnemar skólans samþykkja að fylgja reglu um heiðarleg vinnubrögð sem nefnist „honor code“. Nemar skrifa undir öll próf sem þeir taka í skólanum með orðunum „I pledge my honor that I have not violated the Honor Code on this examination“ eða „ég heiti og legg að veði heiður minn að ég hafi ekki brotið gegn reglunni um heiðarleg vinnubrögð á þessu prófi“. Einnig er gerð sú krafa til nemenda að þeir greini nefnd sem rekin er af nemendum sjálfum frá öllum grunsemdum um svindl. Vegna þessa kerfis þreyta nemendur oftar en ekki próf án yfirsetu kennara eða annarra starfsmanna skólans. Það er litið alvarlegum augum reynist nemandi sekur um óheiðarleg vinnubrögð og hlýtur hann þunga refsingu, stundum rekinn frá námi. Hvers kyns æfingar utan námskeiða eru utan umdæmis nefndarinnar en oft er þó ætlast til að nemendur skrifi undir og heiti heiðarlegum vinnubrögðum t.d. að þeir hafi ekki gerst sekir um [[ritstuldur|ritstuld]] („This paper represents my own work in accordance with University regulations“ eða „ritgerð þessi er mitt eigið verk í samræmi við reglur háskólans“).
Flestir nemendur búa á háskólasvæðinu á heimavistum. Nýnemar og annars árs nemar búa allir á heimavistum, en þriðja og fjórða árs nemar eiga þess kost að búa utan háskólasvæðisins. Fáir velja að gera það vegna þess að leigukostnaður í bænum Princeton er nokkuð hár. (Margir sem búa utan háskólasvæðisins bjuggu í bænum áður en þeir hófu nám í skólanum.) Félagslíf grunnnema á sér að miklu leyti stað í svonefndum „átklúbbum“ sem efribekkingar eiga kost á að gerast félagar í og gegna að ýmsu leyti svipuðu hlutverki og bræðra- og systrafélög á öðrum háskólasvæðum.
Samkeppnin um inntöku í skólann er gríðarlega mikil og samkvæmt tímaritinu [[Atlantic Monthly]] er samkeppnin næstmest allra háskóla í Bandaríkjunum á eftir [[Massachusetts Institute of Technology|MIT]]. Um 10% umsækjenda fá inntöku í skólann. Samkvæmt inntökustefnu skólans eru ákvarðanir teknar um umsóknir óháð efnahag nemenda. Einungis er valið eftir verðleikum nemenda burtséð frá því hvort þeir geta staðið straum af skólagjöldunum eða ekki. Ólíkt öðrum háskólum sem gera ráð fyrir að nemendur taki lán til að standa straum af skólagjöldunum borgar Princeton University einfaldlega með þeim nemendum sem hafa ekki efni á skólavistinni. Princeton University var fyrsti háskólinn til þess að taka upp slíka „námslánalausa” stefnu árið [[2001]]. Þrátt fyrir þessa stefnu eru nemendur skólans oft taldir íhaldssamari og hefðbundnari en nemendur margra annarra skóla. Svo virðist sem skólayfirvöld telji orðsporið til vandræða og Princeton haldið uppi strangri stefnu um margbreytileika meðal nemenda.
Árið [[1869]] keppti Princeton University við [[Rutgers]] háskóla í fyrsta ruðningsleiknum milli háskóla og tapaði með 4 mörkum gegn 6. Metingur skólans við [[Yale]], sem hefur verið í gangi síðan [[1873]], er næstelstur í amerískum ruðningi. Á undanförnum árum hefur Princeton staðið sig vel í [[körfuknattleikur|körfuknattleik]] karla, lacrosse karla og kvenna og róðri bæði karla og kvenna.
Princeton á einnig eitt besta ræðulið bandaríkjanna, [[American Whig-Cliosophic Society]], sem er meðlimur í [[American Parliamentary Debating Association]] og hefur haldið heimsmeistarakeppni í kappræðum háskólaliða.
== Heimavistir ==
[[Mynd:Walker-1903-cuyler.jpg|thumb|left|200px|Walker, 1903 og Cuyler Hall]]
Heimavistir grunnema eru heimili nýnema, annars árs nema og nokkurra þriðja og fjórða árs nema. Hver heimavist hefur auk íbúða nemenda matsal, lesherbergi, bókasöfn, myrkraherbergi og ýmis önnur þægindi.
Heimavistir Princeton-háskóla eru sem stendur fimm talsins en auk þess er ein til viðbótar í byggingu. [[Rockefeller College]] og [[Mathey College]] á norðvesturhluta háskólasvæðisins; gotnesk stíll bygginganna prýðir gjarnan bæklinga frá skólanum. [[Wilson College]] og [[Butler College]], á sunnanverðu háskólasvæðinu, eru nýrri byggingar, sérstaklega byggðar til þess að vera heimavistir. [[Forbes College]], sem er suðvestan við suðvesturhorn háskólasvæðisins, var áður [[hótel]], sem háskólinn keypti og stækkaði til þess að hýsa grunnnema. Princeton hóf byggingu sjöttu heimavistarinnar, sem heitir [[Whitman College]] í höfuðið á styrktaraðilanum, [[Meg Whitman]], stjórnarformans [[eBay]], seint árið [[2003]]. Hin nýja heimavist verður byggð í nýgotneskum byggingarstíl og er hönnuð af [[Demetri Porphyrios]].
[[Mynd:Cleveland Tower, Princeton University Graduate College, NJ.jpg|thumb|right|120px|Cleveland Tower á Old Graduate College.]]
Princeton hefur eina heimavist fyrir framhaldsnema, sem heitir [[Graduate College]] og er rétt handan við Forbes College við útjaðar háskólasvæðisins. Staðsetning heimavistarinnar var niðurstaða deilu milli Woodrows Wilson og [[Andrew Fleming West]] sem var þá rektor framhaldsskólans. Wilson vildi fremur að heimavistin væri á miðju háskólasvæðinu en West vildi að framhaldsnemar byggju fjarri skarkala grunnnemanna. West hafði betur.<ref>{{cite web |url=http://etc.princeton.edu/CampusWWW/Companion/west_andrew.html |title=„Andrew Fleming West“ |access-date=2006-12-08 |archive-date=2012-05-30 |archive-url=https://www.webcitation.org/682zZNXYr?url=http://etcweb.princeton.edu/CampusWWW/Companion/west_andrew.html |url-status=dead }}</ref> Stór bygging í gotenskum stíl er meginbygging Graduate College. Cleveland Tower prýðir bygginguna. Nýbyggingarnar New Graduate College hýsa fleiri nemendur. Þessar nýrri byggingar eru ekki í sama gotneska stíl og upphaflega heimavistin og minna helst á Butler College, yngstu heimavist grunnnemanna að Whitman College undanskilinni.
Heimavistirnar eru þó annað og meira en íbúðarhúsnæði og matsalir því á hverri heimavist myndast gjarnan sterk vinabönd milli þeirra sem þar búa og ýmsar uppákomur eru haldnar fyrir íbúa hverrar heimavistar, t.d. gestafyrirlesarar (svo sem [[Edward Norton]], sem hélt sérstaka forsýningu á [[Fight Club]] á háskólasvæðinu), og ýmsar ferðir. Gjarnan er farið á leiksýningar til [[New York borg]]ar. Ferðir á [[ballett]] sýningar eru ætíð vinsælar líkt og óperuferðir og leiksýningar á [[Broadway]].
== Íþróttir ==
Princeton er gjarnan meðal fremstu íþróttaliða [[Ivy League]] skólanna. [[Princeton Review]] sagði skólann 10da mesta íþróttaskóla Bandaríkjanna. [[Time Magazine]] telur skólann einnig meðal meðal sterkustu skólanna í háskólaíþróttum. [[Sports Illustrated]] hefur einnig talið Princeton University meðal þeirra tíu sterkustu í háskólaíþtóttum. [[Lacrosse]] lið skólans, bæði karla- og kvennaliðið, hafa unnið marga [[NCAA]] titla á undanförnum árum. [[Körfuknattleikur|Körfuknattleikslið]] Princeton er ef til vill þekktasta liðið í Ivy League deildinni.
[[6. nóvember]] [[1869]] lék lið Princeton fyrsta háskólaleikinn í amerískum ruðningi gegn liði Rutgers á heimavelli þeirra síðarnefndu. Í dag leika liðin ekki í sömu deild en skólarnir etja þó kappi í flestum öðrum íþróttgreinum.
== Markverðir staðir ==
=== Nassau Hall ===
[[Mynd:nassau hall princeton university.jpg|right|thumb|110px|Nassau Hall er elsta bygging skólans.]]
Nassau Hall er megin stjórnsýslubygging háskólans. Byggingin, sem er nefnd eftir [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmi 3. af Englandi]] sem komin var af [[Óraníuættin|Óraníuættinni]] (eða Oranje-Nassau á [[Hollenska|hollensku]]), er elsta bygging skólans.
=== Cannon Green ===
Cannon Green er sunnan við aðaltún skólans. Í miðjunni er grafin í jörðu [[fallbyssa]], sem stendur upp úr jörðinni og er venjulega máluð appelsínugul ár hvert. Önnur fallbyssa er grafin fyrir framan [[Whig Hall]]. Báðar fallbyssurnar voru grafnar í jörðu til að forða þeim frá því að vera stolnar af nemendum nærliggjandi skóla.<ref>{{cite web |url=http://www.princeton.edu/~oktour/virtualtour/Hist07-Cannon.htm |title=„Princeton-Rutgers Cannon War“ |access-date=2006-12-08 |archive-date=2006-09-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20060902054954/http://www.princeton.edu/~oktour/virtualtour/Hist07-Cannon.htm |url-status=dead }}</ref>
Í óskarsverðlauna [[Kvikmynd|myndinni]] [[A Beautiful Mind]] gerist eitt atriði á Cannon Green. [[John Nash]] leikur leik við keppinaut sinn í skólanum í miðjum garðinum.
=== McCarter Theater ===
[[Mynd:McCarter Theater2.JPG|left|thumb|90px|McCarter Theater.]]
McCarter Theater er mörgum kunnugt sem eitt af bestu leikhúsum landsins.
=== Listasafn Princeton University ===
Listasafn Princeton University er eitt besta háskólalistasafn í Bandaríkjunum. Stefna listasafnsins var í upphafi að veita nemendum beinan aðgang að listaverkum til þess að auðga anda þeirra og veita innblástur. Gestir safnsins eru þó mun fleiri en einungis nemendur og starfsfólk skólans, enda telst safnið í hópi betri safna í New Jersey.
Listaverkin eru um 60.000 talsins og eru allt frá fornminjum til nútímalistaverka, einkum frá svæðum við [[Miðjarðarhafið]], [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]], [[Kína]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], og [[Suður Ameríka|Suður Ameríku]]. Listasafnið á safn af [[Grikkland hið forna|grískum]] og [[Rómaveldi|rómverskum]] fornminjum, meðal annars leirmuni, marmarastyttur, bronsstyttur og rómverskar mósaíkmyndir frá uppgreftri skólans í [[Antíokkía|Antíokkíu]]. Frá evrópskum [[miðaldir|miðöldum]] eru höggmyndir, munir úr málmum, og gleri. Á meðal málverkanna frá Vestur Evrópu eru mikilvæg verk frá [[endurreisnartíminn|endurreisnartímanum]] til nítjándu aldar, og verkum frá 20. öld og samtímanum fer fjölgandi.
Kínverskir listmunir eru mikilvægur liður í safninu. Þá á safnið merka muni frá menningu Mayanna í Suður Ameríku.
== Ýmsar staðreyndir ==
* Einkunnarorð skólans eru ''Dei sub numine viget'' eða „Í skjóli krafta guðs blómstrar hann“.
* Elsta bygging skólans er Nassau Hall en hún er nefnd eftir Vilhjálmi III af Englandi sem kominn var af Orange-Nassau ættinni (eða Oranje-Nassau á hollensku).
* Einkennislitur skólans, sem vísar einnig til Orange-Nassau ættarinnar, er appelsínugulur.
* Einkennisdýr skólans er [[tígrisdýr]].
* Nafn skólans er oft stytt í P'ton
== Princeton í skáldskap ==
Í kvikmyndinni [[Batman Begins]] kemur fram að [[Bruce Wayne]] var nemandi í Princeton, enda þótt hann hafi kosið að klára ekki námið eftir að hann hafði snúið aftur heim (það er fullt starf að vera leðurblökumaðurinn).
Kvikmyndin [[A Beautiful Mind]] frá 2001 gerist í Princeton University og í henni eru góðar myndir frá háskólasvæðinu. (Kvikmyndin var byggð á ævisögu [[John Nash|Johns Nash]] sem var prófessor við Princeton.)
Kvikmyndin [[I.Q. (kvikmynd)|I.Q.]], með [[Meg Ryan]] og [[Tim Robbins]] í aðalhlutverkum og [[Walter Matthau]] sem [[Albert Einstein]] gerist í Princeton. Atriði þar sem persóna Tims Robbins heldur fyrirlestur er tekið upp í herbergi 302 í Frist Campus Center.
Bókin ''[[Belladonnaskjalið]]'', auk nokkurra ráðgátubóka eftir [[Ann Waldron]], m.a. ''[[The Princeton Murders]]'', ''[[Death of a Princeton President]]'' og ''[[Unholy Death in Princeton]]'' gerast á háskólavæði Princeton University og [[Princeton Theological Seminary]].
Sjónvarpsátturinn [[House M.D.]] notar loftmyndir af háskólasvæðinu til að gefa mynd af hinum skáldaða spítala Princeton-Plainsboro Teaching Hospital. Frist Campus Center er byggingin, sem er notuð í þáttunum til að sýna ytra útlit sjúkrahússins.
Sondra Huxtable í [[The Cosby Show]] féll út úr Princeton.
== Neðanmálsgreinar ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Princeton University | mánuðurskoðað = 24. mars | árskoðað = 2006}}
* Rhinehart, Raymond, P., ''Princeton University: An Architectural Tour'' (New York: Princeton Architectural Press, 1999).
== Myndasafn ==
<gallery>
Mynd:Princeton University Nassua.jpg|Nassau Hall úr suðri
Mynd:Princeton University Nassua 2.jpg|Klukkuturninn á Nassau Hall
Mynd:Princeton_University_Nassau_tigers.jpg|Aðalinngangur Nassau Hall
Mynd:Princeton University square.jpg|Princeton University Square (horft í austur að Dickinson Hall)
Mynd:Princeton University square2.jpg|Útilistaverk við Dickinson Hall og kapelluna
Mynd:Princeton University angle.jpg|Útilistaverk
Mynd:Princeton University Cleo side.jpg|Clio Hall
Mynd:Princeton University Cleo tiger.jpg|Útilistaverk við Clio Hall
Mynd:Princeton University Prospect.jpg|Prospect House
Mynd:Princeton University Prospect Garden.jpg|Prospect Garden
Mynd:Princeton University Prospect sculp.jpg|Útilistaverk við Prospect House
Mynd:Princeton University Alexander.jpg|Alexander Hall
Mynd:Princeton University blob.jpg|Útilistaverk sunnan Stanhope Hall
Mynd:Princeton University Museum.jpg|Útilistaverk fyrir framan listasafnið
Mynd:Princeton University fort qg.jpg|Blair Arch
Mynd:Princeton University halls.jpg|Lockhart Hall
Mynd:Princeton University halls2.jpg|Bogar sem tengja Foulke og Henry Hall (horft að Dickinson St.)
Mynd:Princeton University halls3.jpg|Heimavist grunnnema
Mynd:Princeton University Halls4.jpg|Húsagarður 1903 Hall, heimavistar grunnnema
Mynd:Princeton University tiger crest.jpg|Skreytingar
Mynd:Princeton University tiger crest2.jpg|Skreytingar
Mynd:Princeton University Frick Lab.jpg|Frick Laboratory við Washington Road
Mynd:CarlC._Icahn_Laboratory_Princeton_University_NewJersey.jpg|Carl C. Icahn Laboratory
Mynd:Princeton_University_rtrack.jpg|Weaver track
Mynd:Princeton_University_stadium.jpg|Princeton Stadium
Mynd:Nassau-southside.JPG|Nassau Hall og Cannon Green úr suðri
Mynd:Dod_Hall.JPG|Dod Hall
Mynd:East-Pyne.JPG|East Pyne
Mynd:Henry_Hall.JPG|Henry Hall og 1901 Hall
Mynd:Statue_of_tiger_at_Princeton_University.jpg|Skreytingar
Mynd:Statue_of_tiger_at_Princeton_University_2.jpg|Skreytingar
Mynd:Göngustígur_meðfram_University_Place_(séð_til_suðurs)._Vor_í_Princeton.jpg|Göngustígur meðfram University Place (séð til suðurs)
</gallery>
== Tengt efni ==
* [[Listi yfir markverða nemendur og starfsmenn Princeton University]]
* [[Princeton University Press]]
== Tenglar ==
{{commons|Category:Princeton University|Princeton háskólanum}}
* [http://www.princeton.edu Vefsíða Princeton University]
* [http://xiongate.smugmug.com/gallery/1339509 Myndir frá Princeton University] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060418030333/http://xiongate.smugmug.com/gallery/1339509 |date=2006-04-18 }}
{{Úrvalsgrein}}
{{s|1746}}
[[Flokkur:Princeton University| ]]
[[Flokkur:Háskólar í New Jersey]]
[[Flokkur:Ivy League-háskólar]]
97avljt799bkpnwycbc8u8b3ar9zxmu
Snið:SÍL
10
24700
1890585
702611
2024-12-08T11:05:18Z
Minorax
67728
1890585
wikitext
text/x-wiki
<br style="clear:both;"/>
{| id="toc" style="margin: auto;"
! style="background:#CCF; color:inherit" align="center" | Lúðrasveitir í [[Samband íslenskra lúðrasveita|SÍL]]
|-
| align="center" style="font-size: 90%" | [[Lúðrasveit Akureyrar]] | [[Lúðrasveit Akraness]] | [[Lúðrasveit Hafnarfjarðar]] | [[Lúðrasveit Hornafjarðar]] | [[Lúðrasveit Húsavíkur]] | [[Lúðrasveit Reykjavíkur]] | [[Lúðrasveit Selfoss]] | [[Lúðrasveit Stykkishólms]] | [[Lúðrasveitin Svanur]] | [[Lúðrasveit verkalýðsins]] | [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] | [[Lúðrasveit Þorlákshafnar]]
|}<includeonly>[[Flokkur:Íslenskar lúðrasveitir]]</includeonly><noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
dop35f4h6xabuirra6gb44nrjwryd0e
Snið:Konungur
10
25635
1890742
1864054
2024-12-08T11:30:24Z
Minorax
67728
1890742
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox vcard" style="width: 20em; font-size: 90%; text-align: left; align: right; vertical-align: top;" cellspacing="2";
|---- valign="top"
| colspan="2" |
{| width="100%"
|-
{{qif|test={{{skjaldarmerki|}}}|then={{!}} rowspan="2" style="min-width:40px"{{!}} [[Mynd:{{{skjaldarmerki}}}|40px|alt={{{alt|Skjaldarmerki {{{ætt|}}}}}}]]}}
| class='infobox-data' style="border-bottom:solid black 1px;" valign="bottom" | <big><b>{{{titill}}}</b></big>
|- valign="top"
| <b>{{{ætt}}}</b>
|}
|- valign="top"
| colspan="2" align="center" style="padding-bottom:0px;" |{{qif|test={{{mynd|}}}|then=<div class="center">[[Mynd:{{{mynd}}}|250px|alt={{{alt2|{{PAGENAME}}}}}]]</div>}}
|- valign="top"
| colspan="2" style="padding:4px;" | <div class="center"><big>'''{{{nafn}}}'''</big></div>
|- valign="top"
| class='infobox-data' style="padding:3px;" | '''Ríkisár'''
| style="padding:3px;" | {{{ríkisár}}}
{{row|if=|test={{{skírnarnafn|}}}|label='''Skírnarnafn'''|contents={{{skírnarnafn}}}}}{{row|if=|test={{{kjörorð|}}}|label='''Kjörorð'''|contents={{{kjörorð}}}}}{{row|if=|test={{{fæðingardagur|}}}|label='''{{#invoke:Kyn|main|Fæddur|Fædd|Fædd(ur)}}'''|contents={{{fæðingardagur}}}}}{{row|if=|test={{{fæðingarstaður|}}}|label= |contents=<small>{{{fæðingarstaður}}}</small>}}{{row|if=|test={{{dánardagur|}}}|label='''{{#invoke:Kyn|main|Dáinn|Dáin|Dáin(n)}}'''|contents={{{dánardagur}}}}}{{row|if=|test={{{dánarstaður|}}}|label= |contents=<small>{{{dánarstaður}}}</small>}}{{row|if=|test={{{grafinn|}}}|label='''Gröf'''|contents={{{grafinn}}}}}{{row|if=|test={{{undirskrift|}}}||label='''Undirskrift'''|contents=[[File:{{{undirskrift}}}|128x80px|alt={{{signature_alt|}}}|undirskrift {{PAGENAME}}|class=infobox-signature skin-invert]]}}
|- valign="top"
| colspan="2" style="text-align:center;border-top:dashed #999 1px;background-color:#fff; color:inherit" | <small>'''Konungsfjölskyldan'''</small>
|- valign="top"
| class='infobox-data' style="padding:3px;" | '''Faðir'''
| style="padding:3px;" | {{{faðir}}}
|- valign="top"
| class='infobox-data' style="padding:3px;" | '''Móðir'''
| style="padding:3px;" | {{{móðir}}}{{row|if=|test={{{maki|}}}|label='''{{{titill_maka}}}'''|contents={{{maki}}}}}{{row|if=|test={{{börn|}}}|label='''Börn'''|contents={{{börn}}}}}
|}<noinclude>
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude>
grc1dp5lhod0kn7yyjh1zfiz19hjylx
Snið:Gagnagrindur
10
27018
1890589
122717
2024-12-08T11:05:50Z
Minorax
67728
1890589
wikitext
text/x-wiki
{| border=1 align=right cellpadding=4 cellspacing=0 width=180 style="margin: 0 0 1em 1em; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 95%;"
|-
| style="background: #A0C0F0;" | <div class="center"><big>'''[[Gagnagrind|Gagnagrindur]]'''</big></div>
|-
|
* [[Fylki (tölvunarfræði)|Fylki]]
* [[Tengdur listi]]
** [[Tengdur listi#Hringtengdir listar|Hringtengdir listar]]
** [[Tengdur listi#Fjöltengdir listar|Fjöltengdir listar]]
* [[Tré (tölvunarfræði)|Tré]]
** [[B-tré]]
** [[2-3-4 tré]]
** [[Rauðsvört tré]]
* [[Biðröð (tölvunarfræði)|Biðraðir]]
** [[FIFO]]
** [[Hlaði (tölvunarfræði)|Hlaði]]
** [[Hrúga (tölvunarfræði)|Hrúga]]
|}<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
r0iynwyimdcsmneuxdvf5hu0uih8phv
Snið:Notandi fornfræði
10
27047
1890551
349200
2024-12-08T10:53:13Z
Minorax
67728
1890551
wikitext
text/x-wiki
<div style="float:left;border:solid #808000 1px;margin:1px">
{| cellspacing="0" style="width:238px;background:#877777;color:inherit"
| style="width:45px;height:45px;background:#877777;color:inherit;text-align:center;font-size:10pt" | [[Mynd:Peleus_Atalante_Staatliche_Antikensammlungen_1541.jpg|40px]]
| style="font-size:8pt;padding:4pt;line-height:1.25em" |Þessi notandi hefur áhuga á '''[[fornfræði]]'''.[[Flokkur:Notendur sem hafa áhuga á fornfræði|{{PAGENAME}}]][[Flokkur:Notendur sem hafa áhuga á fornfræði|{{PAGENAME}}]]
|}
</div><noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
</noinclude>
ele61ye5kvhlkv5or3xv1m3hrrl8e62
Kíl
0
28172
1890546
1877344
2024-12-08T10:45:02Z
2003:D5:AF3E:9600:4840:9A5E:D262:831B
/* Íþróttir */
1890546
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| nafn = Kíl
| nafn_í_eignarfalli = Kílar
| nafn_á_frummáli = Kiel ([[þýska]])
| tegund_byggðar = [[Borg]]
| mynd = KielerStadtzentrumLuftaufnahme.jpg
| mynd_stærð =
| mynd_alt =
| mynd_texti = Loftmynd af miðborginni
| fáni = Flagge der kreisfreien Stadt Kiel.svg
| innsigli =
| skjaldarmerki = DEU Kiel (Alt.) COA.svg
| viðurnefni =
| kjörorð =
| kort =
| kort_texti =
| teiknibóla_kort = Þýskaland
| teiknibóla_kort_texti =
| hnit = {{hnit|54|19|24|N|10|08|22|E|display=inline}}
| undirskipting_gerð = [[Listi yfir fullvalda ríki|Land]]
| undirskipting_nafn = {{fáni|Þýskaland}}
| undirskipting_gerð1 = [[Sambandslönd Þýskalands|Sambandsland]]
| undirskipting_nafn1 = [[Slésvík-Holtsetaland]]
| undirskipting_gerð2 =
| undirskipting_nafn2 =
| stofnun_titill = Stofnun
| stofnun_dagsetning =
| leiðtogi_titill = Bæjarstjóri
| leiðtogi_nafn = Ulf Kämpfer
| heild_gerð = Borg
| flatarmál_heild_km2 = 118,6
| hæð_m = 5
| mannfjöldi_frá_og_með = 2022
| mannfjöldi_heild = 247717
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 2100
| tímabelti = [[Mið-Evróputími|CET]]
| utc_hliðrun = +01:00
| tímabelti_sumartími = [[Sumartími Mið-Evrópu|CEST]]
| utc_hliðrun_sumartími = +02:00
| póstnúmer_gerð = Póstnúmer
| póstnúmer = 24103–24159
| svæðisnúmer =
| vefsíða = {{URL|kiel.de}}
}}
'''Kíl''' ([[þýska]]: '''Kiel''') er hafnarborg í Norður-[[Þýskaland]]i í [[Kílarflói|Kílarflóa]] við strönd [[Eystrasalt]]s og er höfuðborg sambandslandsins [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvíkur-Holtsetalands]]. Íbúafjöldi er 247 þúsund ([[2019]]). Borgin hefur verið aðalhafnarborg og skipasmíðastöð Þýskalands frá miðri [[19. öldin|19. öld]]. Hún er við eystri enda [[Kílarskurðurinn|Kílarskurðarins]] sem tengir Eystrasaltið við [[Norðursjór|Norðursjó]]. Borgin er þekkt fyrir [[Kílarvikan|Kílarvikuna]] (''Kieler Woche'') sem er stærsti siglingaviðburður heims.
== Lega og lýsing ==
Kíl liggur við botn Kílarflóa sem gengur suður inn úr Eystrasalti. Kílarskurðurinn gengur í flóann rétt norðan við miðborgina. Stór hluti vesturstrandar Kílarflóans samanstendur af hafnarsvæði. Næstu borgir eru [[Lübeck]] til suðausturs (75 km), [[Flensborg]] til norðurs (90 km) og [[Hamborg]] til suðurs (95 km).
== Orðsifjar ==
Kíl hefur ætíð heitið svona, en hefur ýmist verið stafsett ''Kyle'', ''Kyl'' eða ''Kil''. Það merkir ''þröngur fjörður'' eða ''þröngur vatnsfarvegur'' (sbr. Anda'''kíll''' í Borgarfirði).
== Skjaldarmerki ==
Skjaldarmerki borgarinnar sýnir hvítt netlulauf á rauðum skildi. Í netlulaufinu er múraður svartur bátur. Netlulaufið á rauða skildinum er merki Schauenburg-ættarinnar sem stjórnaði Slésvík-Holtsetalandi til [[1460]]. Báturinn merkir að Kiel er hafnarborg. Múrsteinarnir merkja borgarréttindin.
== Saga Kílar ==
[[Mynd:KielerInnenFoerdeLuftaufnahme.jpg|thumb|Hafnarsvæðið í Kíl]]
=== Upphaf ===
Það var Schauenborgargreifinn Adolf IV. af Holtsetalandi sem stofnaði borgina Kíl milli [[1233]] og [[1242]]. Hún var lengi vel nyrsta borg [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]]. [[1242]] fékk Kíl borgarréttindi og [[1283]] fékk borgin inngöngu í [[Hansasambandið]], en var þó aldrei eins virk í því og margar aðrar borgir. Kíl var rekin úr sambandinu [[1518]].
=== Siðaskiptin og háskóli ===
[[Mynd:Kiel Braun-Hogenberg.jpg|thumb|Kíl í kringum árið 1600. Horft til norðurs. Mynd eftir Georg Braun og Franz Hogenberg.]]
[[Siðaskiptin]] í borginni hófust [[1526]] er Marquard Schuldorp, ættaður frá Kíl, sneri heim eftir að hafa lært hjá [[Lúter|Marteini Lúter]] í [[Wittenberg]]. Borgarráðið var hrifið af kennslu hans og ákvað að taka upp nýja siðinn. Kaþólskir kennimenn voru reknir úr borginni og klaustrið var lagt niður. [[1665]] var [[Christian-Albrechts háskólinn í Kíl]] stofnaður. Hann fékk húsnæði í gamla klaustrinu og var nyrsti háskóli Þýskalands allt til [[1946]] er háskóli var stofnaður í [[Flensborg]].
=== 19. öldin ===
[[1813]] var Kíl hertekin af [[Svíar|Svíum]], sem myndað höfðu bandalag gegn [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]]. Kíl tilheyrði tæknilega séð Danmörku, en Danmörk hafði kosið að versla við [[Frakkar|Frakka]], í trássi við hafnbannið sem [[Bretar]] höfðu sett á [[Frakkland]]. Í [[janúar]] [[1814]] var gert [[Kílarfriðurinn|friðarsamkomulag í Kíl]]. Þar voru Danir neyddir til að ganga í bandalagið gegn Napóleon og misstu auk þess [[Noregur|Noreg]] til [[Svíþjóð]]ar. Danir fengu þó að halda [[Færeyjar|Færeyjum]], [[Ísland]]i og [[Grænland]]i. [[1848]] var myndað nokkurs konar lýðþing í Kíl, þar sem krafist var slita við Danmörku og sameiningu við þýska ríkið. Menn gripu til vopna, en Danir sigruðu uppreisnarmenn í orrustunni við Idstedt (nálægt Flensborg). [[1864]] sagði [[Bismarck]] [[kanslari]] Dönum stríð á hendur og hertók Slésvík-Holtsetaland. Kíl varð því endanlega þýsk borg, þó að flestir borgarbúar hafi öldum saman frekar tengst þýska ríkinu en Danmörku. [[1867]] var Kíl formlega gerð að herskipahöfn. Þar voru einnig skipasmíðastöðvar, bæði fyrir herskip og almenn skip. [[1882]] fór fyrsta [[Kílarvikan]] fram. [[1895]] var [[Kílarskurðurinn]] (á þýsku:''Nord-Ostsee-Kanal'') tekinn í notkun, en hann varð strax að mest notaða skipaskurði heims.
=== Nýrri saga ===
Í [[nóvember]] [[1918]] gerðu sjóliðar í Kíl uppreisn. Þetta var upphafið að nóvemberbyltingunni í Þýskalandi, sem leiddi að stórum hluta til þess að Þjóðverjar gáfust upp í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] og stofnað var [[Weimar-lýðveldið]]. En Kíl galt þess dýru verði að vera herskipahöfn. Borgin varð fyrir gríðarlegum loftárásum bandamanna í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]]. Um 80% af borginni eyðilagðist. Bretar hernámu borgina [[1945]] og var hún á hernámssvæði þeirra. [[1947]] var stofnað þing í Kiel og [[1949]] gekk Slésvík-Holtsetaland í nýstofnað Sambandsríki Þýskalands.
== Íþróttir ==
[[Mynd:Windjammerparade.jpg|thumb|Kílarvikan er heimsþekkt siglingakeppni sem fer árlega fram í Kíl]]
* Kíl er Ólympíuborg. Tvisvar hefur siglingakeppni [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikanna]] farið fram þar. Þegar sumarleikarnir fóru fram í [[Berlín]] [[1936]], var [[Siglingar|siglingakeppnin]] haldin í Kíl. Aftur fór siglingakeppnin fram í borginni [[1972]], meðan sumarleikarnir fóru fram í [[München]].
* Kíl er ein mesta siglingaborg heims. Árlega fer þar fram [[Kílarvikan]], en þá keppa þar þúsundir seglbátar og skútur hvaðanæva að í heiminum. Fyrsta Kílarvikan fór fram 1882.
* [[Handbolti|Handboltaliðið]] [[THW Kiel]] er margfaldur þýskur meistari og Evrópumeistari. Þar hafa ýmsir íslenskir leikmenn komið við sögu. Tveir Íslendingar leika með liðinu í dag, en það eru [[FH|FH-ingurinn]] Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson, sem lék með [[Íþróttafélagið Grótta|Gróttu]] og [[KA]] á Íslandi áður en hann hélt út í atvinnumennsku. [[Alfreð Gíslason (þjálfari)|Alfreð Gíslason]] war þjálfari liðsins frá [[2008]] til [[2019]]. [[1983]]-[[1986]] þjálfaði [[Jóhann Ingi Gunnarsson]] liðið.
* Besta [[Knattspyrna|knattspyrnulið]] borgarinnar er [[Holstein Kiel]]. Það varð þýskur meistari [[1912]], en hefur leikið í neðri deildum síðustu áratugina.
== Vinabæir ==
Kíl viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:
{|
|-
| valign="top" |
* {{FRA}} [[Brest]] í [[Frakkland]]i, síðan [[1964]]
* {{GBR}} [[Coventry]] í [[England]]i, síðan [[1967]]
* {{FIN}} [[Vaasa]] í [[Finnland]]i, síðan [[1967]]
* {{POL}} [[Gdynia]] í [[Pólland]]i, síðan [[1985]]
| valign="top" |
* {{EST}} [[Tallinn]] í [[Eistland]]i, síðan [[1986]]
* {{DEU}} [[Stralsund]] í [[Þýskaland]]i, síðan [[1987]]
* {{RUS}} [[Kaliningrad]] í [[Rússland]]i, síðan [[1982]]
* {{RUS}} [[Sowetsk]] í [[Rússland]]i, síðan [[1992]]
|}
== Frægustu börn borgarinnar ==
* ([[1728]]) [[Pétur III (Rússakeisari)|Pétur III]] keisari [[Rússland]]s
* ([[1858]]) [[Max Planck]] kjarneðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði]] [[1919]]
* ([[1962]]) [[Andreas Köpke]] landsliðsmarkmaður í knattspyrnu
* ([[1964]]) [[Heike Henkel]] [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttakona]]
== Byggingar og kennileiti ==
* [[Nikolaikirkjan í Kíl]] er elsta nústandandi bygging borgarinnar.
* [[Ráðhúsið í Kíl]] er með háan turn, en hann er helsta tákn og kennileiti borgarinnar. Fyrirmynd turnsins er turninn í [[Feneyjar|Feneyjum]].
* [[Péturskirkjan í Kíl]] var reist af aðmírálnum [[Alfred von Tirpitz]] sem herkirkja.
* [[Kastalinn í Kíl]] er fæðingarstaður Péturs III Rússakeisara. Hann gjöreyðilagðist í loftárásum og var endurreistur sem kassalaga bygging.
* [[Loftvarnarbyrgi í Kíl]] eru mannvirki sem reist voru til varnar loftárásum bandamanna. Mörg þeirra standa enn sem minnisvarði um hörmungar stríðsins.
* [[Vitinn í Kíl]] er gömul virðuleg tígulsteinabygging nálægt Kílarskurðinum.
* [[Sjóminjasafnið í Laboe]] er við austurmörk Kílar. Þar má sjá stóran minnisvarða um fallna hermenn, [[Kafbátur|kafbát]] sem hægt er að príla inn í og ýmislegt annað.
== Heimildir ==
{{commons|Kiel|Kiel}}
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Kiel|mánuðurskoðað=desember|árskoðað=2009}}
{{Borgir í Þýskalandi}}
[[Flokkur:Kíl| ]]
[[Flokkur:Hansasambandið]]
6crgs63jj66twnartj2lp1hpine9kxf
Ránfuglar
0
29073
1890667
1788750
2024-12-08T11:20:17Z
Minorax
67728
1890667
wikitext
text/x-wiki
[[File:Haliaeetus albicilla 1 (Bohuš Číčel).jpg|thumb|250px|Haförn með bráð]]
'''Ránfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Accipitriformes'') er samheiti þriggja ættbálka fugla [[Accipitriformes|haukunga]], [[Fálkungar|fálkunga]] og [[uglur|ugla]]. Þessir fuglar eiga það allir sameiginlegt að hafa góða sjón sem gerir þeim kleyft að sjá bráð hátt úr lofti, sem og kröftugar klær og gogg til að rífa í sig bráð.
Haukungar og fálkungar eru saman kallaðir [[Dagdýr|dagránfuglar]], enda fylgja þeir því hinu hefðbundna mynstri að sofa á næturnar og veiða sér til matar á daginn. Uglur eru hinsvegar [[Náttdýr|náttfuglar]] sem veiða sér til matar á nóttunni og hvílast yfir daginn.
Ránfuglar ráðast gjarnan á hryggdýr sem eru nokkuð stór samanborið við stærð þeirra sjálfra.
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|ránfugl}}{{Commonscat|Birds of prey|ránfuglum}}
{{wpheimild að hluta|tungumál = en|titill = Bird of prey|mánuðurskoðað = 20. apríl|árskoðað = 2015}}
[[Flokkur:Ránfuglar| ]]
4dsn8rlhpbjttrjxn88myken80jibrj
Dauði
0
29478
1890702
1874609
2024-12-08T11:24:06Z
Minorax
67728
1890702
wikitext
text/x-wiki
{{Tilvísun|Andlát}}
[[File:Skullclose.jpg|alt=|thumb|]]
[[Mynd:CAGrave.jpg|thumb|right|Legsteinn yfir gröf í [[Grafreitur|kirkjugarði]].]]
'''Dauði''' eða '''andlát''' er endalok virkrar starfsemi [[líf|lifandi]] veru. Ýmsar skilgreingingar eru til á dauða og þegar ekki er um að ræða [[læknisfræði]]leg inngrip fara þær í flestum tilvikum saman. Með tilkomu tækninnar hefur þó skilgreiningin á dauða orðið talsvert flóknari og mikilvægari.
Áður fyrr var oftast miðað við að dauði ætti sér stað þegar [[hjarta|hjartsláttur]] og [[öndun]] voru ekki lengur til staðar. Með aðstoð læknisfræðinnar er nú oft hægt að endurræsa hjartað og öndunarfærin, svo nú eru þessi einkenni kölluð klínískur dauði.
Í nútímalæknavísindum er því oftast notað hugtakið [[heiladauði]], sem er samsett mæling á því hvort heilastarfsemi er endanlega hætt og útilokað að koma henni af stað aftur.
Þegar allar [[lífvera|lífverur]] af einhveri [[tegund]] deyja er talað um [[útdauði|útdauða]].
== Tengt efni ==
* [[Dauðinn]], persónugervingur dauðans
== Tenglar ==
* [http://www.laeknabladid.is/media/skjol/2000-01/2000-01-f8.pdf Skilgreining dauðahugtaksins eftir Örn Bjarnason]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3278782 ''Hvernig er að deyja?''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1950]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302736 ''Er dauðinn endir allrar tilveru mannsins?''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3368574 ''Helvegur, dauðinn og lífið eftir hann''; grein í Vísi 1977]
{{Wikivitnun}}
{{Wiktionary|dauði}}
{{Stubbur|dauði}}
[[Flokkur:Líffræðihugtök]]
[[Flokkur:Dauði]]
g3gbon5jlv6ytb6l3bi181k5738r2yk
Áll
0
29591
1890686
1797100
2024-12-08T11:22:10Z
Minorax
67728
1890686
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Áll
| image = Anguilla anguilla.jpg
| image_width = 250px
| status = CR
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Geisluggar]] (''Actinopterygii'')
| ordo = ''[[Anguilliformes]]''
| familia = ''[[Anguillidae]]''
| genus = ''[[Anguillidae]]''
| species = '''''A. anguilla'''''
| binomial = ''Anguilla anguilla''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
}}
[[File:Édouard Manet - Rouget et Anguille.jpg|thumb|[[Édouard Manet]], 1864]]
'''Áll''' ([[fræðiheiti]]: ''Anguilla anguilla'') er langur og slöngulaga fiskur. Tvær álategundir eru íAtlantshafi, evrópski állinn og [[Ameríkuáll|ameríski állinn]] (''Anguilla rostrata''). Evrópski állinn hefur 114 hryggjaliði en sá ameríski 107.
== Hrogn og lirfur ==
Álar hrygna á vorin í [[Þanghafið|Þanghafinu]] (Sargasso-hafinu) við austurströnd [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]]. Hrygning fer fram á 400-700 m dýpi í [[úthaf]]inu þar sem sjávardýpi er um 6000 m. [[Hrogn]] og [[lirfur]] eru [[sviflæg]]. Lirfurnar ([[Leptocephalus]]) berast með [[Golfstraumurinn|Golfstraumnum]] að ströndum [[Evrópa|Evrópu]] og [[Ameríka|Ameríku]] og tekur það ferðalag um eitt ár. Áður var talið að ferðalagið tæki þrjú ár.
== Gleráll ==
[[Mynd:Glasseelskils.jpg|thumb|left|275px|Glerálar um 8 sm langir, hjarta og tálkn sjáanleg]] Lirfurnar [[myndbreyting|myndbreytast]] þegar þær nálgast strendur og kallast þá glerálar. Glerálar eru glærir og um 6-8 sm langir. Glerálar sækja að strönd og ganga í ferskvatn. Smám saman verða þeir gulbrúnir á litinn og nefnast þá álaseiði. Glerálar og álaseiði ganga í ferskvatn að sumarlagi. Göngur ála eru háðar hita í vatni og gengd er meiri á hlýjum sumrum. Ef [[foss]]ar eru á leið ála upp árnar þá skríða álarnir upp raka kletta eða gras framhjá fossum.
== Guláll ==
Lífsskilyrði fyrir ála í uppeldi (gulála) eru best í grunnum vötnum á [[láglendi]] sem hlýna að sumarlagi. Álar í fersku vatni éta ýmis smádýr á botninum. Þeir vaxa um 5-6 sm á ári. Álar eru hitakærir og kjörhiti þeirra til vaxtar er 22-23 °C.
== Bjartáll ==
[[Mynd:Rostrata.jpg|thumb|right|275px|ungir álar af Ameríkustofnu, 25 sm langir]]
Þegar áll hefur náð um 35-100 sm lengd þá sækir hann í Þanghafið til að hrygna. Hann tekur áður miklum útlitsbreytingum, augun stækka, bakið dökknar, kviður verður silfurlitur og slím á húð minnkar. Slímug húð ála er talin vera vörn gegn breytingu á [[saltinnihald]]i vatns. Állinn hættir að éta, [[magi]] og [[garnir]] hans skreppa saman en [[kynfæri]] taka að þroskast. Á þessu skeiði nefnist áll bjartáll. Hængar eru þá 35-50 sm að lengd og 60-200 g þungir og hrygnur 45-100 sm langar og vega 100-2000 g. Fundist hafa álar sem eru 125 sm og 6 kg. Það er háð vaxtarskilyrðum hvenær álar yfirgefa [[ferskvatn]] og halda út á [[haf]]. Á Íslandi eru álar líklega 8-14 ára þegar ganga bjartála hefst. Göngur ála aukast þegar hiti lækkar að hausti. Göngurnar er mestar að næturlagi. Ferð bjartála á [[hrygningarstöð]]var í Þanghafinu er allt að 6500 km löng. Talið er að álarnir haldi sig á um 50-400 metra dýpi á meðan á ferðinni stendur. Álar deyja að [[hrygning]]u lokinni.
[[Mynd:Eel-life-circle2.svg|thumb|400px|left|Lífsferill áls]]
== Álastofninn í Evrópu ==
Talið er að fjöldi ála sem nær ströndum Evrópu hafi minnkað um 90% frá 1970. Mögulegt er að það stafi af náttúrulegum sveiflum eða ofveiði, sé af völdum [[sníkjudýr]]a eða vegna þess að áll getur ekki gengið í ár vegna hindrana, t.d. af völdum [[vatnsaflsvirkjun|vatnsaflsvirkjana]]. Talið er að fækkun ála megi að einhverju leyti rekja til [[mengun]]ar af völdum [[PCB]].
== Álaveiðar og álaeldi ==
Álaveiðar eru stundaðar með fléttuðum netum. Áll er mikilvægur matfiskur í mörgum strandhéruðum. Reyktur áll er hluti af sænsku jólahlaðborði.
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Anguilla anguilla | mánuðurskoðað = 30. júlí | árskoðað = 2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.veidimal.is/Default.asp?Sid_Id=23123|titill=Áll - grein eftir Magnús Jóhannsson|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.hafro.is/images/lifriki/all1.pdf|titill=Hafrannsóknarstofnun - Áll|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2006}}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000508607 Bjarni Sæmundsson, Um lífshætti álsins – Skírnir, 01.12.1911, Bls. 305-322]
==Tenglar==
* [https://fiskifrettir.is/frettir/alaveidar-bannadar-her-landi/155021/ Álaveiðar bannaðar á Íslandi (Fiskifréttir 2019)]
{{reflist}}
{{commonscat|Anguilla anguilla}}
{{Wikilífverur|Anguilla anguilla}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Álar]]
[[Flokkur:Íslenskir fiskar]]
8dgpd591ylf5plp3nnhzkk4yh3asiwk
Snið:Æskýlos
10
31254
1890732
1421319
2024-12-08T11:28:51Z
Minorax
67728
1890732
wikitext
text/x-wiki
{| class="toccolours" style="clear: both;" width="90%" align="center"
! style="vertical-align: top;" | [[Mynd:Aischylos Büste.jpg|62px]]
! style="background:#B8C7DD; color:inherit" | Varðveitt leikrit [[Æskýlos]]ar
<div style="background-color: #F9F9F9; color:inherit; padding: 8px; font-weight: normal;">''[[Persar (leikrit)|Persar]]'' | ''[[Sjö gegn Þebu]]'' | ''[[Meyjar í nauðum (Æskýlos)|Meyjar í nauðum]]'' | ''[[Agamemnon (Æskýlos)|Agamemnon]]'' | ''[[Sáttarfórn]]'' | ''[[Hollvættir]]'' | {{Nowrap|''[[Prómeþeifur bundinn]]'' (deilt um höfund)}}</div>
|}<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið|{{PAGENAME}}]]
</noinclude>
824n8l158g45jud7zf8q0g0aj42301k
Snið:Evripídes
10
31256
1890549
1852610
2024-12-08T10:52:32Z
Minorax
67728
1890549
wikitext
text/x-wiki
{| class="toccolours" style="clear: both;" width="90%" align="center"
! style="vertical-align: top;" | [[Mynd:Seated Euripides Louvre Ma343.jpg|50px]]
! style="background:#B8C7DD;color:inherit" | Varðveitt leikrit [[Evripídes]]ar
<div style="background-color: #F9F9F9; ;color:inherit padding: 8px; font-weight: normal;">''[[Kýklópurinn (Evripídes)|Kýklópurinn]]'' | ''[[Alkestis (Evripídes)|Alkestis]]'' | ''[[Medea (Evripídes)|Medea]]'' | ''[[Börn Heraklesar (Evripídes)|Börn Heraklesar]]'' | ''[[Hippolýtos (Evripídes)|Hippolýtos]]'' | ''[[Andrómakka (Evripídes)|Andrómakka]]'' | ''[[Hekúba (Evripídes)|Hekúba]]'' | ''[[Meyjar í nauðum (Evripídes)|Meyjar í nauðum]]'' | ''[[Elektra (Evripídes)|Elektra]]'' | ''[[Herakles (Evripídes)|Herakles]]'' | ''[[Trójukonur]]'' | ''[[Ifigeneia í Táris]]'' | ''[[Jón (Evripídes)|Jón]]'' | ''[[Helena (Evripídes)|Helena]]'' | ''[[Fönikíukonur]]'' | ''[[Órestes (Evripídes)|Órestes]]'' | ''[[Bakkynjurnar]]'' | ''[[Ifigeneia í Ális]]'' | {{Nowrap|''[[Rhesos (Evripídes)|Rhesos]]'' (deilt um höfund)}} </div>
|}
<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
531ujxwd8uvhm2qbaxzxrbt72y28zuu
Notandaspjall:Tmalmjursson
3
31443
1890610
394927
2024-12-08T11:15:17Z
Minorax
67728
1890610
wikitext
text/x-wiki
<div style="border:1px solid #999999;background-color:#FFFFCC;padding:10px;">
<h3>Velkomin/n á íslensku Wikipediu</h3>
* Ef þú hefur ekki skoðað [[Wikipedia:Kynning|kynninguna]], þá er þetta tilvalinn tími!
* [[Wikipedia:Handbók|Handbókin]] er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
* Leiðbiningar um hvernig er best að byrja [[Wikipedia:Að byrja nýja_síðu|nýja síðu]] eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
* Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur [[Wikipedia:Fyrsta greinin|fyrstu greinina]] þína.
* [[Wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. [[Wikipedia:Svindlsíða|Svindlsíðan]] hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
* Í [[Wikipedia:Potturinn|Pottinum]] geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
* [[Wikipedia:Samfélagsgátt|Samfélagsgáttin]] hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
* Ekki gleyma að skoða [[Wikipedia:Máttarstólpar Wikipedia|máttarstólpana]].
Gangi þér vel!
--[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:00, 22 september 2006 (UTC)
<div align="right">''Don't speak Icelandic? Post ''<code><nowiki>{{user is-0}}</nowiki></code>'' on your user page or put it into your [[Wikipedia:Babel|Babel box]].''</div>
</div>
== ''Signpost'' updated for February 26th, 2007 ==
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
! [[Mynd:WikipediaSignpostHead.png|center|500px|The Wikipedia Signpost]]<font style="position: relative; top: .3em; font-size: 250%;">'''Weekly Delivery'''</font>
|}
<br>
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
|-
| colspan=3 |
----
|-
| align="left" | '''Volume 3, Issue 7''' || align ="center" | '''[[12 February]] [[2007]]''' || align="right" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/About|About the Signpost]]'''
|-
| colspan=3 align=center |
----
|}
{| align="center" cellspacing="20" width=90% style="background-color:transparent;"
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/War of the Wheels|Three users temporarily desysopped after wheel war]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/Peppers pickle|Peppers article stays deleted]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/Fuzzy suit|Pro golfer sues over libelous statements]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/Interwiki report|Report from the Norwegian (Bokmål) Wikipedia]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/WikiWorld|WikiWorld comic: "Pet skunk"]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/News and notes|News and notes: New arbitrators appointed, milestones]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/Features and admins|Features and admins]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/Technology report|Bugs, Repairs, and Internal Operational News]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-02-26/Arbitration report|The Report on Lengthy Litigation]]
| width=50% |
|}
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
| colspan=2 |
----
|-
| align="left" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|Home]]''' | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Archives|Archives]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Newsroom|Newsroom]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Newsroom/Suggestions|Tip Line]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Tools/Single|Single-Page View]]
| align = "right" | <small>[[Wikipedia:Shortcut|Shortcut]] : [[en:WP:POST]]</small>
|-
| colspan=2 |
----
|}
<small>You are receiving this message because you have signed up for the [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Tools/Spamlist|''Signpost'' spamlist]]. If you wish to stop receiving these messages, simply remove your name from the list.</small> [[Notandi:Ral315|Ral315]] 08:46, 27 febrúar 2007 (UTC)
== ''Signpost'' updated for March 20th, 2007. ==
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
! [[Mynd:WikipediaSignpostHead.png|center|500px|The Wikipedia Signpost]]<font style="position: relative; top: .3em; font-size: 250%;">'''Weekly Delivery'''</font>
|}
<br>
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
|-
| colspan=3 |
----
|-
| align="left" | '''Volume 3, Issue 12''' || align ="center" | '''[[20 March]] [[2007]]''' || align="right" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/About|About the Signpost]]'''
|-
| colspan=3 align=center |
----
|}
{| align="center" cellspacing="20" width=90% style="background-color:transparent;"
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-20/WikiWorld|WikiWorld comic: "Wilhelm Scream"]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-20/News and notes|News and notes: Bad sin, milestones]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-20/Features and admins|Features and admins]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-20/Technology report|Bugs, Repairs, and Internal Operational News]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-20/Arbitration report|The Report on Lengthy Litigation]]
| width=50% |
|}
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
| colspan=2 |
----
|-
| align="left" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|Home]]''' | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Archives|Archives]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Newsroom|Newsroom]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Newsroom/Suggestions|Tip Line]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Tools/Single|Single-Page View]]
| align = "right" | <small>[[Wikipedia:Shortcut|Shortcut]] : [[en:WP:POST]]</small>
|-
| colspan=2 |
----
|}
<small>You are receiving this message because you have signed up for the [[Wikipedia:Wikipedia Signpost/Tools/Spamlist|''Signpost'' spamlist]]. If you wish to stop receiving these messages, simply remove your name from the list. [[Notandi:Ral315|Ral315]] 07:06, 21 mars 2007 (UTC)
== ''Signpost'' updated for March 27th, April 2nd and 9th, 2007. ==
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
! [[Mynd:WikipediaSignpostHead.png|center|500px|The Wikipedia Signpost]]<font style="position: relative; top: .3em; font-size: 250%;">'''Weekly Delivery'''</font>
|}
<br>
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
|-
| colspan=3 |
----
|-
| align="left" | '''Volume 3, Issue 13''' || align ="center" | '''[[27 March]] [[2007]]''' || align="right" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/About|About the Signpost]]'''
|-
| colspan=3 align=center |
----
|}
{| align="center" cellspacing="20" width=90% style="background-color:transparent;"
| colspan=2 align=center | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-26/From the editor|From the editor: Tardiness, volunteers, RSS]]'''
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-26/Departures|Patrick and Wool resign in office shakeup]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-26/WikiWorld|WikiWorld comic: "Buffalo buffalo Buffalo buffalo buffalo buffalo Buffalo buffalo"]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-26/News and notes|News and notes: Board resolutions, milestones]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-26/Features and admins|Features and admins]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-03-26/Arbitration report|The Report on Lengthy Litigation]]
| width=50% |
|}
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
|-
| colspan=3 |
----
|-
| align="left" | '''Volume 3, Issue 14''' || align ="center" | '''[[2 April]] [[2007]]''' || align="right" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/About|About the Signpost]]'''
|-
| colspan=3 align=center |
----
|}
{| align="center" cellspacing="20" width=90% style="background-color:transparent;"
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/Wikipedia poll|Poll finds people think Wikipedia "somewhat reliable"]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/Errors and publicity|Wikipedia biographical errors attract more attention]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/AMA nominated for deletion|Association of Members' Advocates nominated for deletion]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/Times correction|Reference desk work leads to ''New York Times'' correction]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/WikiWorld|WikiWorld comic: "Charles Lane"]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/News and notes|News and notes: Alexa, Version 0.5, attribution poll]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/In the news|Wikipedia in the news]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/Features and admins|Features and admins]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/Technology report|Bugs, Repairs, and Internal Operational News]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-02/Arbitration report|The Report on Lengthy Litigation]]
|}
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
|-
| colspan=3 |
----
|-
| align="left" | '''Volume 3, Issue 15''' || align ="center" | '''[[9 April]] [[2007]]''' || align="right" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/About|About the Signpost]]'''
|-
| colspan=3 align=center |
----
|}
{| align="center" cellspacing="20" width=90% style="background-color:transparent;"
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/Danny|Danny Wool regains adminship in controversial RFA]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/Election leaks|Leak last year likely to produce changes for handling next board election]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/AMA debate|Association of Members' Advocates' deletion debate yields no consensus]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/WikiWorld|WikiWorld comic: "Fake shemp"]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/News and notes|News and notes: Donation, Version 0.5, milestones]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/In the news|Wikipedia in the news]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/Features and admins|Features and admins]]
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/Technology report|Bugs, Repairs, and Internal Operational News]]
|-
| width=50% | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2007-04-09/Arbitration report|The Report on Lengthy Litigation]]
| width=50% |
|}
{| width="90%" cellspacing="0" align="center" style="background-color:transparent;"
| colspan=2 |
----
|-
| align="left" | '''[[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|Home]]''' | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Archives|Archives]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Newsroom|Newsroom]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Newsroom/Suggestions|Tip Line]] | [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Tools/Single|Single-Page View]]
| align = "right" | <small>[[Wikipedia:Shortcut|Shortcut]] : [[en:WP:POST]]</small>
|-
| colspan=2 |
----
|}
<small>You are receiving this message because you have signed up for the [[en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/Tools/Spamlist|''Signpost'' spamlist]]. If you wish to stop receiving these messages, simply remove your name from the list. [[Notandi:75.5.231.38|75.5.231.38]] 08:18, 10 apríl 2007 (UTC)</small>
507nz8918tjykix77qg3qfz7ojypgvq
Notandi:Robin Hood~iswiki
2
31445
1890725
1500415
2024-12-08T11:27:49Z
Minorax
67728
fix lint
1890725
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:fr|en-4|is-0}}
{| align="left" border="2" cellspacing="2" width="60%"
! colspan="2" align="center" style="font-size:10;background-color:#DDDDDD" | Kerfissíður
|-
! align="center" | Hjálp
! align="center" | Snið
|-
| valign="top" height="60" |
*[[Wikipedia:Listi yfir snið|Listi yfir snið]]
| rowspan="3" valign="top" |
*[[Snið:Stubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Stubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche
*[[Snið:Forn-stubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Forn-stubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche de l'Antiquité
*[[Snið:Heimspekistubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Heimspekistubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche de philosophie
*[[Snið:Stjörnufræðistubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Stjörnufræðistubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche d'astronomie
*<font color="orange">[[Snið:Commons|<nowiki>{{Commons|}} / {{Commonscat}}</nowiki>]]</font> / Commons
*[[Snið:Heimspekigátt|<span style="color:orange"><nowiki>{{Heimspekigátt}}</nowiki></span>]] / Portail Philosophie
*[[Snið:Skoða meira|<span style="color:orange"><nowiki>{{Skoða meira}}</nowiki></span>]] / Article principal
*[[Snið:Forverar Sókratesar|<span style="color:orange"><nowiki>{{Forverar Sókratesar}}</nowiki></span>]]'''¹''' / Philosophes présocratiques
|-
! align="center" | Gátt
|-
| valign="top" height="60" |
*[[Gátt:Heimspeki|Heimspeki]] / Philosophie
|}
{{-}}
== Tölfræði ==
<small>
'''Created on 21<sup>th</sup> of September, 2006'''<br>
'''Member no 1152'''<br>
'''{{NUMBEROFUSERS}} users on {{CURRENTDAY}} {{CURRENTMONTHNAMEGEN}} {{CURRENTYEAR}}'''
</small>
[[af:Gebruiker:Robin Hood]]
[[als:Benutzer:Robin Hood]]
[[ar:مستخدم:Robin Hood]]
[[az:İstifadəçi:Robin Hood]]
<!--
[[be:Удзельнік:Robin Hood]]
-->
[[be-x-old:Удзельнік:Robin_Hood]]
[[bg:Потребител:Robin Hood]]
[[bs:Korisnik:Robin Hood]]
[[ca:Usuari:Robin Hood]]
[[cs:Wikipedista:Robin Hood]]
[[cy:Defnyddiwr:Robin Hood]]
[[da:Bruger:Robin Hood]]
[[de:Benutzer:Robin Hood]]
[[el:Χρήστης:Robin Hood]]
[[en:User:Robin Hood]]
[[eo:Vikipediisto:Robin Hood]]
[[es:Usuario:Robin Hood]]
[[et:Kasutaja:Robin Hood]]
[[eu:Lankide:Robin Hood]]
[[fa:کاربر:Robin Hood]]
[[fi:Käyttäjä:Robin Hood]]
[[fr:Utilisateur:Robin Hood]]
[[gd:User:Robin Hood]]
[[gl:User:Robin Hood]]
[[he:משתמש:Robin Hood]]
[[hr:Suradnik:Robin Hood]]
[[hu:User:Robin Hood]]
[[ia:Usator:Robin Hood]]
[[id:Pengguna:Robin Hood]]
[[it:Utente:Robin Hood]]
[[ja:利用者:Robin Hood]]
[[ko:사용자:Robin Hood]]
[[la:Usor:Robin Hood]]
[[lb:User:Robin Hood]]
[[li:Gebroeker:Robin Hood]]
[[lt:Naudotojas:Robin Hood]]
[[lv:Lietotājs:Robin Hood]]
[[mk:Корисник:Robin Hood]]
[[nl:Gebruiker:Robin Hood]]
[[nn:Brukar:Robin Hood]]
[[no:Bruker:Robin Hood]]
[[pl:Wikipedysta:Robin Hood]]
[[pt:Usuário:Robin Hood]]
[[ro:Utilizator:Robin Hood]]
[[ru:Участник:Robin Hood]]
[[sh:User:Robin Hood]]
[[sk:Redaktor:Robin Hood]]
[[sl:Uporabnik:Robin Hood]]
[[sr:Корисник:Robin Hood]]
[[sv:Användare:Robin Hood]]
[[tl:User:Robin Hood]]
[[tr:Kullanıcı:Robin Hood]]
[[uk:Користувач:Robin Hood]]
[[ur:صارف:Robin Hood]]
[[vi:Thành viên:Robin Hood]]
[[zh:User:Robin Hood]]
1m71ez8leowtju0c3apm3aqlpisjx9k
1890728
1890725
2024-12-08T11:28:24Z
Minorax
67728
1890728
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:fr|en-4|is-0}}
{| align="left" border="2" cellspacing="2" width="60%"
! colspan="2" align="center" style="font-size:10;background-color:#DDDDDD" | Kerfissíður
|-
! align="center" | Hjálp
! align="center" | Snið
|-
| valign="top" height="60" |
*[[Wikipedia:Listi yfir snið|Listi yfir snið]]
| rowspan="3" valign="top" |
*[[Snið:Stubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Stubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche
*[[Snið:Forn-stubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Forn-stubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche de l'Antiquité
*[[Snið:Heimspekistubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Heimspekistubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche de philosophie
*[[Snið:Stjörnufræðistubbur|<span style="color:orange"><nowiki>{{Stjörnufræðistubbur}}</nowiki></span>]] / Ébauche d'astronomie
*[[Snið:Commons|<span style="color:orange;"><nowiki>{{Commons|}} / {{Commonscat}}</nowiki></span>]] / Commons
*[[Snið:Heimspekigátt|<span style="color:orange"><nowiki>{{Heimspekigátt}}</nowiki></span>]] / Portail Philosophie
*[[Snið:Skoða meira|<span style="color:orange"><nowiki>{{Skoða meira}}</nowiki></span>]] / Article principal
*[[Snið:Forverar Sókratesar|<span style="color:orange"><nowiki>{{Forverar Sókratesar}}</nowiki></span>]]'''¹''' / Philosophes présocratiques
|-
! align="center" | Gátt
|-
| valign="top" height="60" |
*[[Gátt:Heimspeki|Heimspeki]] / Philosophie
|}
{{-}}
== Tölfræði ==
<small>
'''Created on 21<sup>th</sup> of September, 2006'''<br>
'''Member no 1152'''<br>
'''{{NUMBEROFUSERS}} users on {{CURRENTDAY}} {{CURRENTMONTHNAMEGEN}} {{CURRENTYEAR}}'''
</small>
[[af:Gebruiker:Robin Hood]]
[[als:Benutzer:Robin Hood]]
[[ar:مستخدم:Robin Hood]]
[[az:İstifadəçi:Robin Hood]]
<!--
[[be:Удзельнік:Robin Hood]]
-->
[[be-x-old:Удзельнік:Robin_Hood]]
[[bg:Потребител:Robin Hood]]
[[bs:Korisnik:Robin Hood]]
[[ca:Usuari:Robin Hood]]
[[cs:Wikipedista:Robin Hood]]
[[cy:Defnyddiwr:Robin Hood]]
[[da:Bruger:Robin Hood]]
[[de:Benutzer:Robin Hood]]
[[el:Χρήστης:Robin Hood]]
[[en:User:Robin Hood]]
[[eo:Vikipediisto:Robin Hood]]
[[es:Usuario:Robin Hood]]
[[et:Kasutaja:Robin Hood]]
[[eu:Lankide:Robin Hood]]
[[fa:کاربر:Robin Hood]]
[[fi:Käyttäjä:Robin Hood]]
[[fr:Utilisateur:Robin Hood]]
[[gd:User:Robin Hood]]
[[gl:User:Robin Hood]]
[[he:משתמש:Robin Hood]]
[[hr:Suradnik:Robin Hood]]
[[hu:User:Robin Hood]]
[[ia:Usator:Robin Hood]]
[[id:Pengguna:Robin Hood]]
[[it:Utente:Robin Hood]]
[[ja:利用者:Robin Hood]]
[[ko:사용자:Robin Hood]]
[[la:Usor:Robin Hood]]
[[lb:User:Robin Hood]]
[[li:Gebroeker:Robin Hood]]
[[lt:Naudotojas:Robin Hood]]
[[lv:Lietotājs:Robin Hood]]
[[mk:Корисник:Robin Hood]]
[[nl:Gebruiker:Robin Hood]]
[[nn:Brukar:Robin Hood]]
[[no:Bruker:Robin Hood]]
[[pl:Wikipedysta:Robin Hood]]
[[pt:Usuário:Robin Hood]]
[[ro:Utilizator:Robin Hood]]
[[ru:Участник:Robin Hood]]
[[sh:User:Robin Hood]]
[[sk:Redaktor:Robin Hood]]
[[sl:Uporabnik:Robin Hood]]
[[sr:Корисник:Robin Hood]]
[[sv:Användare:Robin Hood]]
[[tl:User:Robin Hood]]
[[tr:Kullanıcı:Robin Hood]]
[[uk:Користувач:Robin Hood]]
[[ur:صارف:Robin Hood]]
[[vi:Thành viên:Robin Hood]]
[[zh:User:Robin Hood]]
g8sjyc8a9v9qlrsn5iu5nz1l2kn9s5l
Borgarfjarðarsýsla
0
31524
1890721
1826326
2024-12-08T11:26:54Z
Minorax
67728
1890721
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Borgarfjarðarsýsla Loc.svg|thumb|300px|{{skýringartexti|#aa0000|Borgarfjarðarsýsla.|útlína=#550000}}{{skýringartexti|#ff0000|Kaupstaðurinn Akranes, sem stofnaðist í landi sýslunnar.|útlína=#550000}}]]
[[Mynd:Borgarfjardarsysla county seal.svg|thumb|Sýslumerki Borgarfjarðarsýslu]]
'''Borgarfjarðarsýsla''' var [[kjördæmi]] sem kaus einn þingmann. Sá íslenski þingmaður sem lengst hefur setið var [[Pétur Ottesen]] þingmaður Borgafjarðarsýslu, sem sat 52 þing.
{| class="wikitable" style="font-size:90%" |
! Nr.
! Þing
! Þingmaður Borgafjarðarsýslu
! Tímabil
! Flokkur
|-
| rowspan="3" |1.
| [[1. löggjafarþing|1. lögþ.]]
|rowspan="3" | [[Guðmundur Ólafsson]]
| rowspan="3"| [[1875]]-[[1879]]
|-
| [[2. löggjafarþing |2. lögþ.]]
|-
| [[3. löggjafarþing |3. lögþ.]]
|-
| rowspan="7" |2.
| [[4. löggjafarþing |4. lögþ.]]
| rowspan="7" | [[Grímur Thomsen]]
| rowspan="7" | [[1879]] – [[1891]]
|-
| [[5. löggjafarþing |5. lögþ.]]
|-
| [[6. lögjgafarþing|6. lögþ.]]
|-
| [[7. löggjafarþing|7. lögþ.]] aukaþing
|-
| [[8. löggjafarþing|8. lögþ.]]
|-
| [[9. löggjafarþing|9. lögþ.]]
|-
| [[10. löggjafarþing|10. lögþ.]]
|-
|3.
| [[11. löggjafarþing|11. lögþ.]]
| [[Björn Bjarnason(1856) | Björn Bjarnason]]
| [[1893]]
|-
| rowspan="4" |4.
| [[12. löggjafarþing|12. lögþ.]] aukaþing
| rowspan="4" | [[Þórhallur Bjarnason]]
| rowspan="4" | [[1894]] –[[1899]]
| rowspan="4" | [[Heimastjórnarflokkur|Heimastjórnarflokki]]
|-
| [[13. löggjafarþing|13. lögþ.]]
|-
| [[14. löggjafarþing|14. lögþ.]]
|-
| [[15. löggjafarþing|15. lögþ.]]
|-
|5.
|[[16. löggjafarþing|16. lögþ.]]
| [[Björn Bjarnason(1856) | Björn Bjarnason]]
| [[1901]]
|-
| rowspan="4" |6.
|[[17. löggjafarþing|17. lögþ.]] aukaþing
| rowspan="4" | [[Þórhallur Bjarnason]]
| rowspan="4" | [[1902]] –[[1907]]
| rowspan="4" | [[Heimastjórnarflokkur|Heimastjórnarflokki]]
|-
|[[18. löggjafarþing|18. lögþ.]]
|-
|[[19. löggjafarþing|19. lögþ.]]
|-
|[[20. löggjafarþing|20. lögþ.]]
|-
| rowspan="4" |7.
| [[21. löggjafarþing|21. lögþ.]]
| rowspan="4" | [[Kristján Jónsson]]
| rowspan="4" | [[1909]] –[[1913]]
|-
|[[22. löggjafarþing|22. lögþ.]]
|-
| [[23. löggjafarþing|23. lögþ.]]
|-
|[[24. löggjafarþing|24. lögþ.]]
|-
| rowspan="2" | 8.
|[[25. löggjafarþing|25. lögþ.]] aukaþing
| rowspan="2" | [[Hjörtur Snorrason]]
| rowspan="2" | [[1914]]-[[1915]]
|-
|[[26. löggjafarþing|26. lögþ.]]
|-
| rowspan="52" |9.
|[[27. löggjafarþing|27. lögþ.]] aukaþing
| rowspan="52" | [[Pétur Ottesen]]
| rowspan="52" | [[1916]]-[[1959]]
|-
|[[28. löggjafarþing|28. lögþ.]]
|-
|[[29. löggjafarþing|29. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[30. löggjafarþing|30. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[31. löggjafarþing|31. lögþ.]]
|-
|[[32. löggjafarþing|32. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[33. löggjafarþing|33. lögþ.]]
|-
| [[34. löggjafarþing|34. lögþ.]]
|-
|[[35. löggjafarþing|35. lögþ.]]
|-
|[[36. löggjafarþing|36. lögþ.]]
| rowspan="4" | [[Íhaldsflokkurinn|Íhaldssflokki]]
|-
|[[37. löggjafarþing|37. lögþ.]]
|-
|[[38. löggjafarþing|38. lögþ.]]
|-
|[[39. löggjafarþing|39. lögþ.]]
|-
|[[40. löggjafarþing|40. lögþ.]]
| rowspan="40" | [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]]
|-
|[[41. löggjafarþing|41. lögþ.]]
|-
|[[42. löggjafarþing|42. lögþ.]]
|-
|[[43. löggjafarþing|43. lögþ.]]
|-
|[[44. löggjafarþing|44. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[45. löggjafarþing|45. lögþ.]]
|-
|[[46. löggjafarþing|46. lögþ.]]
|-
|[[47. löggjafarþing|47. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[48. löggjafarþing|48. lögþ.]]
|-
|[[49. löggjafarþing|49. lögþ.]]
|-
|[[50. löggjafarþing|50. lögþ.]]
|-
|[[51. löggjafarþing|51. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[52. löggjafarþing|52. lögþ.]]
|-
| [[53. löggjafarþing|53. lögþ.]]
|-
|[[54. löggjafarþing|54. lögþ.]]
|-
|[[55. löggjafarþing|55. lögþ.]]
|-
|[[56. löggjafarþing|56. lögþ.]]
|-
|[[57. löggjafarþing|57. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[58. löggjafarþing|58. lögþ.]] aukaþing
|-
|[[59. löggjafarþing|59. lögþ.]]
|-
|[[60. löggjafarþing|60. lögþ.]]
|-
|[[61. löggjafarþing|61. lögþ.]]
|-
|[[62. löggjafarþing|62. lögþ.]]
|-
|[[63. löggjafarþing|63. lögþ.]]
|-
|[[64. löggjafarþing|64. lögþ.]]
|-
|[[65. löggjafarþing|65. lögþ.]]
|-
|[[66. löggjafarþing|66. lögþ.]]
|-
|[[67. löggjafarþing|67. lögþ.]]
|-
|[[68. löggjafarþing|68. lögþ.]]
|-
|[[69. löggjafarþing|69. lögþ.]]
|-
|[[70. löggjafarþing|70. lögþ.]]
|-
|[[71. löggjafarþing|71. lögþ.]]
|-
|[[72. löggjafarþing|72. lögþ.]]
|-
|[[73. löggjafarþing|73. lögþ.]]
|-
|[[74. löggjafarþing|74. lögþ.]]
|-
|[[75. löggjafarþing|75. lögþ.]]
|-
|[[76. löggjafarþing|76. lögþ.]]
|-
|[[77. löggjafarþing|77. lögþ.]]
|-
| | [[78. löggjafarþing|78. lögþ.]]
|-
|10.
|[[79. löggjafarþing|79. lögþ.]] aukaþing
| [[Jón Árnason (f. 1909)|Jón Árnason]]
| [[1959]]
|}
{{Sýslur á Íslandi}}
{{Kjördæmi Íslands}}
[[Flokkur:Borgarfjarðarsýsla| ]]
qlzlhlzb0px2nohlrxb24ogp0hg9fu2
Bronsöld
0
32248
1890677
1448734
2024-12-08T11:21:47Z
Minorax
67728
1890677
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bronze age weapons Romania.jpg|thumb|right|Bronsaldarvopn frá [[Rúmenía|Rúmeníu]].]]
[[Mynd:Collier de Penne.jpg|thumb|left|Bronsöld - [[:fr:Muséum de Toulouse|Muséum de Toulouse]]]]
'''Bronsöld''' er það [[tímabil]] í þróun [[siðmenning]]arinnar þegar æðsta stig [[málmvinnsla|málmvinnslu]] var tækni til að [[málmbræðsla|bræða]] [[kopar]] og [[tin]] úr náttúrulegum [[úrfelling]]um í [[málmgrýti]] og [[málmblanda|blanda]] þessum tveimur málmum síðan saman til að mynda [[brons]]. Bronsöld er eitt af þremur [[forsöguleg tímabil|forsögulegum tímabilum]] og kemur á eftir [[nýsteinöld]] og er á undan [[járnöld]]. Þessi tímabil vísa til tækniþróunar, einkum getunnar til að búa til verkfæri, og ná því yfir mismunandi tímabil á mismunandi stöðum.
Elstu dæmi um bronsvinnslu er að finna í [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]] um [[3500 f.Kr.]] Í [[Kína]] er almennt talið að bronsöld hefjist um [[2100 f.Kr.]], í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] um [[1800 f.Kr.]] og á [[Norðurlönd]]unum um [[1500 f.Kr.]] Í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] hófst bronsöld um [[900 f.Kr.]] Sums staðar í [[Afríka|Afríku]] sunnan [[Sahara]] tók járnöld strax við af steinöld.
{{Wikiorðabók|bronsöld}}
{{Stubbur|saga}}
[[Flokkur:Bronsöld| ]]
[[Flokkur:Forsögulegur tími]]
21475o7iyatz9jk3xxanld5fizxkn2e
Álka
0
32438
1890690
1771982
2024-12-08T11:22:36Z
Minorax
67728
1890690
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Álka
| status = {{StatusLeastConcern}}
| image = razorbill_iceland.JPG
| image_caption = Álka á [[Ísland]]i.
| image_width = 250px
| image2 = Razorbill (Alca torda) (W1CDR0001424 BD7).ogg
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Strandfuglar]] (''Charadriiformes'')
| familia = [[Svartfuglaætt]] (''Alcidae'')
| genus = '''''Alca'''''
| genus authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
| species = '''''A. torda'''''
| binomial = ''Alca torda''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
}}
'''Álka''' ([[fræðiheiti]]: ''Alca torda'') er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]]. Latneskt heiti fuglsins er komið frá [[Carolus Linnaeus|Linnaeusi]] og er fyrra orðið tekið úr norsku en það síðara úr sænskri mállýsku og vísa bæði til fuglsins sjálfs.
== Útlit ==
Álkan er nánasti lifandi ættingi hins útdauða [[Geirfugl|geirfugls]]. Álkan verður ófleyg um tíma eftir að hafa verpt eggjum, líkast til sökum skyldleika síns við geirfuglinn. Hún er mun minni en geirfuglinn var, um 45 cm að jafnaði frá hvirfli til ilja.
Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun ágúst þó hluti stofnsins haldi sig hér allt árið.
== Lifnaðarhættir ==
[[File:Alk Alca torda Jos Zwarts 2.tif|thumb|250px|left|Álka í flugi]]
Álkan gerir sér hreiður í urðum, glufum og skútum. Langstærsta álkubyggðin á Íslandi er undir [[Látrabjarg]]i og meirihluti allra álka í heiminum finnst á Íslandi.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{wikiorðabók|álka}}
{{commonscat|Alca torda|álku}}
{{Wikilífverur|Alca torda|álku}}
{{commons|Alca torda|álku}}
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Svartfuglar]]
tcplsfx78xp2bwv2l2k9h5s3937hwsq
Snið:Knattspyrnulið
10
34026
1890572
1864751
2024-12-08T10:59:27Z
Minorax
67728
1890572
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox" style="font-size: 90%; text-align: left;"
|- align=center
| colspan="2" align=center |{{#if:{{{núverandi|}}}|[[Mynd:Soccerball current event.svg|33px|alt=Fótbolti og tifandi klukka]] ''[[{{{núverandi|}}}{{!}}Núverandi tímabil]]''}}
|-
| colspan="2" align=center style="font-size:1.3em" | '''{{{Fullt nafn}}}'''
|-
| colspan="2" style="text-align: center;"|{{{Mynd|}}}
|-
|'''Fullt nafn'''||{{#if:{{{Fullt nafn}}}|{{{Fullt nafn}}}|{{#invoke:WD-gildi|main|P1448}}}}
|-
{{#if:{{{Gælunafn|<noinclude>-</noinclude>}}}|
!Gælunafn/nöfn
{{!}}{{{Gælunafn}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{Stytt nafn|<noinclude>-</noinclude>}}}|
!Stytt nafn
{{!}}{{{Stytt nafn}}}
{{!}}-
}}
!Stofnað
|{{#if:{{{Stofnað}}}|{{{Stofnað}}}|{{#invoke:WD-gildi|main|P571}}}}
|-
{{#if:{{{Lagt niður|<noinclude>-</noinclude>}}}|
!Lagt niður
{{!}}{{{Lagt niður}}}
{{!}}-
}}
|-
{{#if:{{{Sameinað|<noinclude>-</noinclude>}}}|
!Sameinað
{{!}}{{{Sameinað}}}
{{!}}-
}}
|-
!Leikvöllur
|{{#if:{{{Leikvöllur}}}|{{{Leikvöllur}}}|{{#invoke:WD-gildi|main|P115}}}}
|-
!Stærð
|{{{Stærð}}}
|-
{{#if:{{{Stjórnarformaður|<noinclude>-</noinclude>}}}{{#invoke:WD-gildi|main|P488}}|
!Stjórnarformaður
{{!}}{{#if:{{{Stjórnarformaður|<noinclude>-</noinclude>}}}|{{{Stjórnarformaður}}}|{{#invoke:WD-gildi|main|P488}}}}
{{!}}-
}}
|-
{{#if:{{{Knattspyrnustjóri|<noinclude>-</noinclude>}}}{{#invoke:WD-gildi|main|P286}}|
!{{{Kstitill|Knattspyrnustjóri}}}
{{!}}{{#if:{{{Knattspyrnustjóri|<noinclude>-</noinclude>}}}|{{{Knattspyrnustjóri}}}|{{#invoke:WD-gildi|main|P286}}}}
{{!}}-
}}
|-
{{#if:{{{Deild|<noinclude>-</noinclude>}}}{{#invoke:WD-gildi|main|P118}}|
!Deild
{{!}}{{#if:{{{Deild|<noinclude>-</noinclude>}}}|{{{Deild}}}|{{#invoke:WD-gildi|main|P118}}}}
{{!}}-
}}
|-
{{#if:{{{Tímabil|<noinclude>-</noinclude>}}}|
!{{{Tímabil}}}
{{!}}{{{Staðsetning}}}
{{!}}-
}}
|-
|class="toccolours" style="padding: 0; background: #FFF; color:inherit; text-align: center;" colspan="2"|
{| style="width:100%; text-align:center;"
|{{Knattspyrnubúningur |
pattern_la = {{{pattern_la1|}}} |
pattern_b = {{{pattern_b1|_unknown}}} |
pattern_ra = {{{pattern_ra1|}}} |
leftarm = {{{leftarm1|}}} |
body = {{{body1|}}} |
rightarm = {{{rightarm1|}}} |
shorts = {{{shorts1|}}} |
socks = {{{socks1|}}} |
titill = Heimabúningur
}}
|{{Knattspyrnubúningur |
pattern_la = {{{pattern_la2|}}} |
pattern_b = {{{pattern_b2|_unknown}}} |
pattern_ra = {{{pattern_ra2|}}} |
leftarm = {{{leftarm2|}}} |
body = {{{body2|}}} |
rightarm = {{{rightarm2|}}} |
shorts = {{{shorts2|}}} |
socks = {{{socks2|}}} |
titill = Útibúningur
}}
|}
|}<noinclude>
[[Sniðaspjall:Knattspyrnulið|Notkun]]
[[Flokkur:Upplýsingasnið|Knattspyrnulið]]
[[Flokkur:Knattspyrnusnið]]
[[lv:Veidne:Futbola klubs]]
<templatedata>
{
"params": {
"núverandi": {},
"Fullt nafn": {},
"Mynd": {},
"Gælunafn": {},
"Stytt nafn": {},
"Stofnað": {},
"Lagt niður": {},
"Sameinað": {},
"Leikvöllur": {},
"Stærð": {},
"Stjórnarformaður": {},
"Knattspyrnustjóri": {},
"Kstitill": {},
"Deild": {},
"Tímabil": {},
"Staðsetning": {},
"pattern_la1": {},
"pattern_b1": {},
"pattern_ra1": {},
"leftarm1": {},
"body1": {},
"rightarm1": {},
"shorts1": {},
"socks1": {},
"pattern_la2": {},
"pattern_b2": {},
"pattern_ra2": {},
"leftarm2": {},
"body2": {},
"rightarm2": {},
"shorts2": {},
"socks2": {}
},
"format": "block"
}
</templatedata></noinclude>
b0isopaprq5uasog4smk9h1xbwrs6q9
Snið:Gæða
10
34521
1890581
1785746
2024-12-08T11:04:38Z
Minorax
67728
1890581
wikitext
text/x-wiki
{| style="background-color: #F3F9FF; color:inherit; width: 75%; margin: 0 auto; padding: 0 10px 0 11px; text-align: left; border: 1px solid #AAAAAA;"
|-
|[[Mynd:Bra alt.svg|40px|left]] Greinin '''{{PAGENAME}}''' er [[Wikipedia:Gæðagreinar|gæðagrein]]. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.
|}<br/><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Snið:Greinamerkingar]]
[[Flokkur:Spjallsíðusnið]]
</noinclude>
jzxkmb84qmdcv4esqphoc7d01p24oxt
Gent
0
34983
1890705
1865973
2024-12-08T11:24:31Z
Minorax
67728
1890705
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| Nafn = Gent
| Mynd = Gent_vanuit_Meestentoren1.JPG
|alt=
| Myndatexti =
| Skjaldarmerki = Wapen_van_Gent.svg
| Myndatexti skjaldarmerkis =
| Kort = Gent East-Flanders Belgium Map.svg
| Myndatexti korts =
| Stofnuð =
| Land = Belgía
| Titill svæðis = Hérað
| Svæði = Austur-Flæmingjaland
| Flatarmál = 157,77
| Ár mannfjölda = 2022
| Mannfjöldi = 265.086
| Þéttleiki byggðar = 1.700
| Titill sveitarstjóra = Bæjarstjóri
| Sveitarstjóri = Mathias De Ciercq
| Póstnúmer =
| Svæðisnúmer =
| Vefsíða = gent.be
| Tímabelti = UTC +1 / UTC +2 (sumar)
|}}
'''Gent''' er borg í [[Belgía|Belgíu]] og jafnframt höfuðborg héraðsins [[Austur-Flæmingjaland]]s. Með 260 þúsund íbúa (2018) er hún ennfremur næststærsta borgin í Belgíu á eftir [[Antwerpen]]. Gent er fæðingarborg [[Karl 5. keisari|Karls V keisara]] og var á sínum tíma stórborg í Evrópu.
== Lega og lýsing ==
Gent ([[franska]]: Gand) stendur við samflæði ánna [[Schelde]] og Leie vestarlega í Belgíu. Næstu stærri borgir eru [[Kortrijk]] til suðvesturs (45 km), [[Brussel]] til suðausturs (50 km), [[Brugge]] til norðvesturs (50 km) og Antwerpen til norðausturs (50 km). Hollensku landamærin eru aðeins 20 km til norðurs, en [[Norðursjór]] 60 km til vesturs. Í Gent er mikil höfn sem er tengd skipaskurðinum Gent-Terneuzen. Á honum komast stór hafskip norður til Oosterschelde í [[Sjáland (Holland)|Sjálandi]] og þaðan til sjávar.
== Fáni og skjaldarmerki ==
Fáni Gent sýnir hvítt ljón (gulllitað áður), með gular klær og rauðri tungu. Á höfðinu er kóróna og um hálsinn gul ól með krossi. Ljónið er merki greifanna af [[Flæmingjaland]]i fyrr á öldum og á uppruna sinn líklega á [[13. öldin|13. öld]]. Krossinn táknar líklega [[Jóhannes postuli|postulann Jóhannes]] sem er verndardýrðlingur borgarinnar.
[[Skjaldarmerki]]ð sýnir sama ljón, nema hvað það er dökkt. Skjöldurinn var áður með skjaldarbera og önnur merki, sem nú hafa horfið. Ungfrúin, grindverkið, síðara ljónið og fáninn bættust við [[1990]]. Seint á [[14. öldin|14. öld]] átti Gent í alvarlegum erjum við borgina Brugge. Í söngi sem saminn var eftirá birtist ungfrúin og ljón í garði sem hetjur Gent. Síðan þá hefur þetta merki komið fram víða í borginni og nú síðast í skjaldarmerkinu.
== Orðsifjar ==
Heitið Gent er dregið af keltneska orðinu ''Gond'', sem merkir ''rennandi vatn''. Þegar [[germanir]] settust að á svæðinu tóku þeir nafnið hljóðfræðilega upp og kölluðu bæinn Ganda. Úr því varð svo Gent með tímanum. Borgin heitir enn Gand á [[Franska|frönsku]], en Ghent á [[Enska|ensku]]. Gent er gjarnan kölluð Blómaborgin vegna þess að hún liggur á svæði þar sem mikil blómarækt er stunduð. Gælunafn borgarbúa er Stroppendragers (snöruberar) eftir að Karl V keisari braut á bak aftur uppreisn þeirra um miðja [[16. öldin|16. öld]] og lét borgarbúa ganga um götur borgarinnar með snörur um hálsinn.
== Saga Gent ==
=== Stórborgin Gent ===
Fundist hafa rómverskar menjar víða í Gent, þannig að [[Rómaveldi|Rómverjar]] munu hafa verið á svæðinu á fyrstu öldum tímatalsins. Í kringum 400 fluttust frankar á svæðið og settust þar að. Á 7. öld voru tvö klaustur stofnuð í Gent, sem þá var orðin álitlega stór. Tvisvar á 9. öld sigldu [[víkingar]] upp Schelde og eyddu byggðunum þar, fyrst 851. Víkingar sátu í mörg ár við bakka Schelde og eyddu byggðinni aftur 879. Það var Baldvin hinn sköllótti sem reisti sér virki seint á 9. öld á stað sem í dag er Gent. Við það þéttist byggðin í kring og Gent myndaðist sem bær. Gent óx hratt. Aðalatvinnuvegur borgarinnar var [[Vefnaður|vefnaðariðnaður]] og var [[ull]] í miklum mæli innflutt frá [[England]]i og [[Skotland]]i. Eftir tvo mikla borgarbruna á [[12. öldin|12. öld]] ([[1120]] og [[1128]]) myndaðist mikið pláss fyrir betra byggingarskipulag. Auk þess hlaut borgin stóra og mikla borgarmúra. Á [[13. öldin|13. öld]] voru íbúar orðnir allt að 60 þús og fjölgaði enn. Á þeim tíma var Gent orðin að næststærstu borg [[Evrópa|Evrópu]] norðan [[Alpafjöll|Alpa]] (á eftir [[París]]).
=== Síðmiðaldir ===
Gent var aðalaðsetur greifanna af Flæmingjalandi (Vlaanderen). Borgarbúum var þó meinilla við yfirvald greifanna og gerðu nokkrum sinnum uppreisn gegn þeim með góðum árangri. Gent varð því að nokkurs konar borgríki innan Flæmingjalands. Þegar [[Búrgund]] erfði [[Niðurlönd]] öll á [[15. öldin|15. öld]] neituðu borgarbúar að viðurkenna hertogann af Búrgund sem yfirvald sitt. Í orrustunni við Gavere [[1453]] sigraði hertoginn af Búrgund, Filippus III hinn góði, borgarherinn. Allt að 16 þús hermenn frá Gent létu lífið. Þetta þýddi talsverða röskun á efnahag og stjórn borgarinnar. Vægi Niðurlanda færðist yfir til Brabant og fóru nokkrar borgir framúr Gent hvað íbúatölu og efnahag skiptir (t.d. Antwerpen). Þegar Habsborg erfði Niðurlönd gerði Gent árið [[1485]] aðra tilraun til uppreisnar gegn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian keisara]], en án árangurs.
=== Habsborg ===
[[Mynd:Karl V.-Carlos I. 1548 (Tiziano Vecellio?) 066.jpg|thumb|Karl V keisari refsaði borgarbúum harðlega 1536. Málverk eftir Tiziano.]]
Karl V keisari fæddist í Gent árið [[1500]]. Þrátt fyrir það neituðu borgarbúar að styðja hann í stríði gegn [[Frans 1. Frakkakonungur|Frans I Frakklandskonungi]] um yfirráð á [[Ítalía|Norður-Ítalíu]] árið [[1536]]. Neitunin fór samfara almennri uppreisn gegn sköttum og öðrum yfirráðum. Karl gekk þegar í stað milli bols og höfuðs uppreisnarmönnum í heimaborg sinni. Nokkrir helstu leiðtogar uppreisnarmanna voru teknir af lífi. Aðrir voru látnir ganga um götur borgarinnar í iðrunarklæðum og snöru um hálsinn, biðjandi um náð og fyrirgefningu. Auk þess varð borgin að greiða háar sektir og hlýta strangari lögum. Eitt klaustranna var rifið og reist nýtt virki sem spænskur her fékk afnota af. Herinn átti að gæta aga borgarbúa og sjá til þess að engar frekari uppreisnir ættu sér stað. Þótt Gent væri ekki lengur efnaðasta borg Niðurlanda, var hún þó enn stórborg síns tíma. Á þessum tíma átti Karl keisari að hafa sagt: ‚Je mettrai Paris dans mon Gant/-d.‘ (‚Ég gæti sett París í hanskann minn / Gent mína‘ (Gant er hanski á frönsku, en Gand er franska heiti borgarinnar).
=== Sjálfstæðisstríð Niðurlanda ===
[[1556]] erfði [[Filippus 2. Spánarkonungur|Filippus II]] [[Spánn|Spán]] og Niðurlönd eftir Karl V keisara, föður sinn. Við þessar fréttir urðu siðaskiptamenn á Niðurlöndum órólegir, enda var Filippus rammkaþólskur. Þeir hófu almenna uppreisn gegn yfirvaldinu. Í Gent kom til átaka milli [[Kalvínismi|Kalvínista]] og [[Kaþólska kirkjan|kaþólikka]], og höfðu hinir síðarnefndu betur til að byrja með. Í kjölfarið stjórnuðu kaþólikkar borginni með harðri hendi, ekki síst er uppreisn Niðurlendinga varð að algeru sjálfstæðisstríði [[1568]]. Í því tókst Vilhjálmi af Óraníu að ná yfirráðum yfir Gent. [[1576]] hittust fulltrúar héraðanna [[Sjáland (Holland)|Sjálands]], [[Norður-Holland|Hollands]] og [[Flæmingjaland]]s í Gent og gerðu með sér samning (Pacificatie van Gent), þar sem þeir hétu því að styðja hver annan í því að hrekja Spánverja úr löndum sínum. Meðan samningamenn sátu enn í Gent, lögðu Spánverjar nágrannaborgina Antwerpen í rúst. Aðeins ári síðar neyddist Jóhann af Austurríki, landstjóri Spánverja á Niðurlöndum og yngri bróðir Filippusar konungs, að samþykkja þennan samning. Á því ári, [[1577]], varð Gent að kalvínísku borgríki og stóð það til [[1584]]. Á þeim tíma var háskóli borgarinnar stofnaður. [[17. ágúst]] [[1584]] náði hertoginn af Parma, Alessandro Farnese, að hertaka Gent fyrir Spán. Allir Kalvínistar flúðu borgina og fóru þeir flestir til Hollands. Gent var í framhaldi af því í föstum höndum Spánverja, sem komu kaþólskri trú aftur á, og varð borgin ekki hluti af nýstofnuðu ríki Hollendinga.
=== Frakkar ===
[[Mynd:Signing of Treaty of Ghent (1812).jpg|thumb|Bretar og Bandaríkjamenn undirrita friðarsamninga í Gent 1814]]
Afleiðingin af spænskri hertöku Gent var efnahagsleg kreppa. Allur iðnaður gekk tilbaka og fólkfjöldinn fór úr 50 þús niður í 30 þús fram á [[18. öld]]. Það reyndist auðvelt fyrir franskan her að hertaka Gent [[1745]] í [[Austurríska erfðastríðið|austurríska erfðastríðinu]], en franski herinn samanstóð aðeins af 5 þús hermönnum. Borginni var þó skilað í stríðlok [[1748]]. Þá lokaðist aðgengi borgarinnar að Westerschelde vegna framburðar og grynninga í ánni Leie. Þetta breyttist ekki fyrr en að skipaskurður var grafin til borgarinnar Brugge, en þaðan var hægt að sigla til Norðursjávar. [[1794]] hertóku Frakkar Gent á nýjan leik. Íbúar voru þá aftur orðnir rúmlega 50 þús. Sökum hafnbanns [[Bretland|Breta]] á franskar hafnir á Napoleontímanum varð mikil uppsveifla í atvinnuvegum borgarinnar og reyndist aðgengið að Norðursjó í gegnum Brugge nú dýrmætt. Þúsundir manna fluttu til Gentar, þar á meðal margir [[gyðingar]]. Eftir brotthvarf Frakka [[1814]] hittust fulltrúar Bretlands og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] í Gent og undirrituðu friðarsáttmálann sem kenndur er við Gent. Löndin höfðu háð verslunarstríð frá [[1812]], en við friðarsamningnum var ástand ríkjanna óbreytt. Eftir að [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] slapp frá eyjunni [[Elba|Elbu]] flúði [[Loðvík 18.|Loðvík XVIII]] til Gentar og dvaldi þar, þar til Napoleon beið lægri hlut í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. [[1815]] varð Gent hluti af nýstofnuðu konungsríki Niðurlanda.
=== Iðnbylting ===
Strax [[1827]] lét Gent setja upp gasljós til að lýsa upp götur borgarinnar og var hún þarmeð fyrsta borgin í núverandi Belgíu sem það gerði. Sett voru upp 700 luktir. Gent tók ekki þátt í belgísku uppreisninni [[1830]], en lenti engu að síður í Belgíu þegar landið splittaði sig frá Hollandi. Á [[19. öldin|19. öld]] varð Gent einnig fyrsta borgin á meginlandi Evrópu þar sem [[iðnbyltingin]] skaut rótum. Aðaliðnaðurinn var vefnaður með nýjum spunavélum, en fyrsta vélin var smygluð inn frá Englandi. Borgin varð á tímabili stærsta borg núverandi Belgíu, áður en Antwerpen fór fram úr aftur. Til að skapa betra aðgengi að sjó var skipaskurðurinn Gent-Terneuzen grafinn, þannig að aftur var hægt að sigla til Westerschelde. Skipaskurðurinn er enn í notkun í dag. Í Gent mynduðust einnig fyrstu nútíma verkalýðsfélög Belgíu. Upp úr [[1860]] voru borgarmúrarnir rifnir niður til að skapa meira pláss fyrir íbúðarsvæði og iðnað. Borgin var vel í stakk búin til að halda heimssýninguna [[1913]].
=== Nýrri tímar ===
[[Þýskaland|Þjóðverjar]] hertóku Gent í heimstyrjöldunum báðum á [[20. öld]]. Borgin slapp þó við loftárásir, þannig að nánast allar gamlar byggingar sluppu við skemmdir á styrjaldarárunum. [[1977]] sameinuðust nær öll nágrannasveitarfélög Gent, þannig að íbúatalan nánast tvöfaldaðist. Í einu vettfangi varð Gent því næststærsta borg Belgíu (á eftir Antwerpen).
== Viðburðir ==
[[Mynd:Stroppendragers.jpg|thumb|Iðrunarganga borgarbúa. Snörurnar eru á sínum stað um háls göngumanna.]]
Í Gent eru ýmsar stórar tónlistarhátíðir haldnar. Þar á meðal:
*Festival van Vlaanderen er tónlistarhátíð sem haldin er árlega í ýmsum borgum í Flæmingjalandi, þar á meðal í Gent. Aðaltónlistin er klassík og kirkjutónlist.
*Gentse Feesten er eingöngu er haldin í Gent. Hún er tíu daga að lengd og er ávallt haldin í [[júlí]]. Leikin er þá tónlist á götum úti og á sviðum. Hátíð þessi hefur þróast í að vera ein allra stærsta alþýðuhátíð Evrópu. Meðan hátíðin stendur yfir ganga hundruðir íbúa Gentar um götur í iðrunarklæðum og með snöru um hálsinn. Þessi hefð er til að minnast niðurlægingu borgarbúa þegar Karl V keisari hertók borgina 1536 og refsaði íbúunum fyrir uppreisn þeirra.
*Gent Jazz er [[djass]]hátíð.
*I Love Techno er tileinkuð raftónlist. 40 þús manns sækja hátíðina heim og koma þeir frá ýmsum nágrannalöndum Belgíu.
== Íþróttir ==
[[Knattspyrna|Aðalknattspyrnufélag]] borgarinnar er [[KAA Gent]] sem einu sinni hefur sigrað belgísku úrvalsdeildina (2015). Það hefur þrisvar orðið belgískur bikarmeistari ([[1964]], [[1984]] og [[2010]]).
'''Sex daga keppnin''' er alþjóðleg [[Hjólreiðar|hjólreiðakeppni]] sem árlega fer fram í Gent. Þetta er liðakeppni, þar sem tveir hjólreiðakappar mynda eitt lið. Hjólað er innanhúss á hringlaga braut og er, eins og nafnið gefur til kynna, sex daga langt.
== Vinabæir ==
Gent viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:
{|
|-
| valign="top" |
* {{FRA}} [[Saint-Raphaël]] í [[Frakkland]]i síðan 1958
* {{DEU}} [[Wiesbaden]] í [[Þýskaland]]i síðan 1969
* {{JPN}} [[Kanazawa]] í [[Japan]] síðan 1971
* {{DEU}} [[Melle]] í [[Þýskaland]]i síðan 1977
| valign="top" |
* [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] [[Mohammedia]] í [[Marokkó]], síðan 1982
* [[Mynd:Flag of Estonia.svg|20px]] [[Tallin]] í [[Eistland]]i, síðan 1982
* {{GBR}} [[Nottingham]] í [[England]]i, síðan 1985
* [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Burgas]] í [[Búlgaría|Búlgaríu]] síðan 2009
|}
== Frægustu börn borgarinnar ==
*([[1435]]/[[1440]]) [[Hugo van der Goes]], listmálari
*([[1500]]) [[Karl 5. keisari|Karl V keisari]] [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]] og Habsborgarlanda
*([[1501]]) [[Ísabella af Austurríki]], eiginkona [[Kristján 2.|Kristjáns II Danakonungs]]
*([[1927]]) [[Willy de Clercq]], stjórnmálamaður og meðlimur í [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]]
*([[1969]]) [[Helmut Lotti]], tónlistarmaður
*([[1991]]) [[Xavier Henry]], bandarískur [[Körfubolti|körfuknattleiksmaður]] í [[NBA]] deildinni
== Byggingar og kennileiti ==
[[Mynd:Ghent April 2012-3.jpg|thumb|Graslei er gamli miðborgarkjarninn í Gent]]
*Graslei er hinn sögulegi miðbær borgarinnar Gent. Hér er um ána Leie að ræða, ásamt götunni Korenlei sitthvoru megin. Gömlu húsin við götuna eru orðin mörg hundruð ára gömul, en fengu ærlega andlitslyftingu fyrir heimssýninguna [[1913]].
*Dómkirkjan í Gent (Sint-Baafskathedraal) er höfuðkirkja miðborgarinnar í Gent. Kirkjan reis á grunni eldri kirkju og var vígð [[942]], en stækkuð til muna á [[11. öldin|11. öld]]. Hún var enn stækkuð á 14.-16. öld. Árið 1500 var Karl V keisari skírður í þessari kirkju. Kirkjan var ekki fullkláruð fyrr en [[1569]], en þá var turninn einnig reistur. Mörg listaverk eru í kirkjunni, það elsta frá 8. öld. Þekktasta listaverkið er háaltarið, en altaristöfluna málaði [[Jan van Eyck]]. Klukkuturn kirkjunnar er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
*Nikulásarkirkjan (Sint-Niklaaskerk) er eitt helsta kennileiti borgarinnar Gent. Hún reis á [[13. öldin|13. öld]] í gotneskum stíl. Kirkjan var mjög vinsæl meðal gildanna, en meðlimir þeirra reistu sér hinar og þessar kapellur innan kirkjunnar, sérstaklega á [[14. öldin|14.]] og [[15. öldin|15. öld]]. Turninn þjónaði sem klukkuturn og útsýnisturn, en klukkurnar voru færðar í nýja klukkuturn dómkirkjunnar þegar hann var fullkláraður á [[16. öldin|16. öld]].
*Gravensteen (Greifasteinn) er gamla kastalavirki greifanna af Flæmingjalandi og er jafnframt einn allra stærsti vatnakastali Evrópu. Hann reis á tímum [[Karlamagnús]]ar og liggur við ána Leie. Talið er að víkingar hafi setið þar í upphafi. [[1128]] var kastalinn eyðilagður í umsátri. Hann var endurreistur [[1180]]-[[1200]] og sátu þar greifarnir af Flæmingjalandi í margar aldir. [[1407]]-[[1708]] var kastalinn notaður sem dómshús, en borgarráð hafði einnig aðstöðu í honum. Þá var sett í hann dýflissa og pyntingarklefi. [[1780]] var kastalanum breytt í vefnaðarverksmiðju. Á [[19. öldin|19. öld]] stóð til að rífa kastalann, en borgin stöðvaði gjörninginn og keypti hann. Í dag er kastalinn sögusafn, en þar er vopnasafn, pyntingarsafn og dómssafn.
*Het Groot Begijnhof (Stóra [[Begínur|Begínuhverfið]]) í Gent. Það var ekki reist fyrr en síðla á 19. öld þegar eldra Begínuhverfið í borginni var yfirgefið. Þrátt fyrir þennan unga aldur var hverfið sett á heimsminjaskrá UNESCO árið [[1998]], eins og önnur slík hverfi á Niðurlöndum.
== Gallerí ==
<gallery>
Mynd:27052005 - St Baafskathedraal.JPG|Dómkirkjan og klukkuturninn
Mynd:Sint-Niklaaskerk1.jpg|Nikulásarkirkjan
Mynd:Belfort van Gent 2.jpg|Klukkuturninn er á heimsminjaskrá UNESCO
Mynd:Gravensteen (Gent) MM.jpg|Gravensteen-kastalinn
Mynd:Gent - Begijnhofdries 1.jpg|Hluti Begínuhverfisins
</gallery>
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=nl|titill=Gent|mánuðurskoðað=3. nóvember|árskoðað=2012}}
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Ghent|mánuðurskoðað=3. nóvember|árskoðað=2012}}
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Gent|mánuðurskoðað=3. nóvember|árskoðað=2012}}
[[Flokkur:Borgir í Belgíu]]
r4h8n41owj45rjy2acnkupmvswitiwe
Snið:Sanngjörn notkun
10
35117
1890734
1567402
2024-12-08T11:29:00Z
Minorax
67728
1890734
wikitext
text/x-wiki
{|class="licensetpl" style="display:none"
|
<span class="licensetpl_short" style="display:none;">notkun í umfjöllun án fjárhagslegs ávinnings.</span>
<span class="licensetpl_attr_req" style="display:none;">true</span>
<span class="licensetpl_link_req" style="display:none;">false</span>
<span class="licensetpl_nonfree" style="display:none;">true</span>
|}
<div style="background: none; color:inherit; padding: 5px; font-size: 8pt;">
<div style="float:left">[[Mynd:Red copyright.svg|55px]]</div>
<div style="text-align:left; margin-left:64px;">Þetta efni er '''höfundaréttarvarið''' samkvæmt höfundalögum og alþjóðlegum höfundarétti. Notkun þess hér á Wikipedia er talin falla undir eðlilega og sanngjarna notkun sem bein tilvitnun í tengslum við umfjöllun um efni sem tengist verkinu beint, samanber grein 14 eða 16 í [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html íslenskum höfundalögum] og grein 10 í Bernarsáttmálanum. Efnið er hér sett fram í samhengi við upplýsingar sem tengjast því beint og enginn fjárhagslegur ávinningur hefst af birtingu þess. Öll önnur notkun þessa efnis kann að vera brot á höfundarétti.<hr />
'''Til þess sem hlóð þessu efni hér inn:''' Vinsamlega aðgætið að á þessari síðu þarf að koma fram ástæða þess að þú teljir notkun þessa efnis vera tilvitnun í þeim skilningi sem kemur fram hér að ofan. Auk þess berð þú ábyrgð á því að fram komi allar upplýsingar um höfund og uppruna efnisins.</div></div><includeonly>
{{#ifeq:{{NAMESPACE}}|Mynd|[[Flokkur:Ófrjálst efni|{{PAGENAME}}]]}}</includeonly><noinclude>
[[Flokkur:Myndasnið|Sanngjörn notkun1]]</noinclude>
ocwtipg770alxienuh0sd7yc83omf34
Snið:Forsíða kassar
10
35615
1890580
1863302
2024-12-08T11:04:23Z
Minorax
67728
1890580
wikitext
text/x-wiki
| style="width: 50%; vertical-align: top; border:1px solid #{{{Litur1}}}; " |
<div style="background-color:#{{{Litur2}}}; color:inherit; font-size:1px; height:8px; border-bottom:1px solid #{{{Litur1}}};"></div>
<div style="float:right; margin:5px; margin-top:5px">[[Mynd:{{{Click_mynd}}}|{{{Breidd}}}px]]</div>
<div style="font: 13pt Verdana; font-weight:bold; padding:5px; border-bottom:1px solid #AAAAAA;">{{{Titill}}}</div>
<div style="font-size:9pt; padding:5px">
{{{Innihald}}}
</div>
<noinclude>
[[Flokkur:Forsíðusnið|{{PAGENAME}}]]
</noinclude>
75vr50apzonui1016tiqwjxr0k6y73u
Húsafell
0
36105
1890719
1859805
2024-12-08T11:26:25Z
Minorax
67728
1890719
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sheep ahead.jpg|thumb|300px|Strútur, Eiríksjökull og Kaldadalsvegur séð frá landi Húsafells.]]
'''Húsafell''' er bær, [[kirkjustaður]] og áður prestssetur í [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfjarðarsýslu]]. Þar er nú sumarbústaðasvæði, ferðamannaþjónusta og tjaldsvæði. Þar er boðið upp á gistingu og þar er einnig verslun, [[sundlaug]], og [[golf]]völlur.
==Staðhættir==
Húsafellsland nær inn til jökla, að [[Eiríksjökull|Eiríksjökli]] og [[Langjökull|Langjökli]], og er jörðin mjög landmikil, um 100 ferkílómetrar. Bærinn er í miðju [[Hallmundarhraun]]i, í [[Húsafellsskógur|Húsafellsskógi]], lágvöxnum birkiskógi. Mjög veðursælt er í Húsafelli og skjólgott í hrauninu. Í Húsafellsskógi voru fjölmennustu útihátíðir landsins um [[verslunarmannahelgi]] haldnar á árunum kringum 1970 og á hátíðinni [[1969]] voru um tuttugu þúsund manns.
Í grenndinni eru [[Barnafoss]] og [[Hraunfossar]] og hellarnir [[Víðgelmir]] og [[Surtshellir]]. Margar góðar gönguleiðir eru í Húsafellslandi og þaðan er einnig farið í ferðalög um nágrennið, til dæmis að Eiríksjökli eða Langjökli, upp á Arnarvatnsheiði eða suður [[Kaldidalur|Kaldadal]].
==Söguágrip==
Í [[Laxdælasaga|Laxdælasögu]] sem er skrifuð um [[1170]] er þess getið að Brandur Þórarinsson hafi búið þar. Húsafell var lengi prestssetur og þekktasti presturinn sem þar sat er án efa [[Snorri Björnsson]], sem var Húsafellsprestur [[1756]]-[[1803]]. Um hann eru margar sögur, bæði þjóðsögur og staðfestar heimildir, og um hann hafa verið skrifaðar bækur. Hann var annálaður kraftajötunn og var einnig talinn fjölkunnugur. [[Húsafellssteininn]] er steinn sem Snorri reyndi krafta sína á.
Þegar aðalleiðin milli Norðurlands og Suðurlands lá um [[Arnarvatnsheiði]] fyrr á öldum var Húsafell í alfaraleið og þar var mjög gestkvæmt. Á síðari árum hafa komið fram tillögur um að leggja veg frá Húsafelli yfir [[Stórisandur|Stórasand]] og til Norðurlands.
[[Ásgrímur Jónsson]] listmálari dvaldi eftir [[1940]] oft í Húsafelli á sumrin og eru margar myndir hans tengdar staðnum. Núverandi kirkja í Húsafelli var byggð eftir hugmynd Ásgríms.
==Myndir==
<gallery>
Mynd:2008-05-16 09 43 36 Iceland-Stóri-Ás.jpg|Strútur.
Mynd:Hraunfossar 2004.jpg|Hraunfossar falla í Hvítá nálægt Húsafelli.
Mynd:Near Kalmanstunga.jpg|Kalmanstunga handan Hvítár.
</gallery>
==Aflstöðvar==
[[Ferðaþjónustan Húsafelli]] á og starfrækir fjórar aflsstöðvar í landi Húsafells, sem eru tengdar dreifikerfi [[RARIK]] ohf. RARIK dreifir rafmagninu til byggðarinnar á staðnum, svo sem sumarhúsa, hótels og íbúðarhúsa auk annarra bæja í dreifikerfinu.
<ref>[https://orkustofnun.is/media/radstefnur/8.-Virkjanasaga-Husafells-Arnar-Bergthorsson-stjornarformadur-Arnarlaekjar.pdf Virkjanir á Húsafelli.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210301190116/https://orkustofnun.is/media/radstefnur/8.-Virkjanasaga-Husafells-Arnar-Bergthorsson-stjornarformadur-Arnarlaekjar.pdf |date=2021-03-01 }} Arnar Bergþórsson, október 2019.</ref>
<ref>{{Vefheimild|url=https://www.netorka.is/raforkukerfid/virkjanir/|titill=Virkjanir|dags=|vefsíða=Vefur Netorku|útgefandi=Netorka|skoðað-þann=12. mars 2020}}</ref>
<ref>{{Vefheimild|url=https://orkustofnun.is/gogn/Skyrslur/OS-2018/OS-2018-02.pdf|titill=Vatnsaflsvirkjanir: Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017|dags=apríl 2018|vefsíða=Vefur Orkustofnunar|útgefandi=Orkustofnun|skoðað-þann=12. mars 2020}}</ref> Í samtengdu dreifi- og flutningskerfi raforku þjóna þessar virkjanir í raun öllu landinu í samvinnu við Landsvirkjun og aðra raforkuframleiðendur.
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
! Aflstöð
! Gangsett
! Orkugjafi
! Uppsett afl<br />(kW)
! Orkuvinnsla<br /> (MWst/ár)
|-
| [[Stuttárvirkjun]]
| 1949
| Vatnsafl
| 13
|
|-
| [[Kiðárvirkjun I]]
| 1978
| Vatnsafl
| 120
|
|-
| [[Kiðárvirkjun II]]
| 2003
| Vatnsafl
| 430
|
|-
| [[Urðarfellsvirkjun]]
| 2018
| Vatnsafl
| 1125
|
|-
| Samtals
|
|
| 1688
|
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Tenglar==
* [http://www.husafell.is Húsafell - perla milli hrauns og jökla]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3311064 Gamli bærinn á Húsafelli, Lesbók Morgunblaðsins, 14. tölublað (08.04.1995), Blaðsíða 6]
* [http://www.listasafn.is/syningar/nr/220 Húsafell Ásgríms og Forynjur (Sýning í Listasafni Íslands 2014)]
* [https://timarit.is/page/4771193?iabr=on#page/n51/mode/2up/search/prestaf%C3%A9lagsriti%C3%B0 Frá Húsfelli og Húsafellsprestum;] Kristleifur Þorsteinsson bóndi á Stóra-Kroppi, Prestafélagsritið janúar 1931, bls 45–63.
* [https://orkustofnun.is/media/radstefnur/8.-Virkjanasaga-Husafells-Arnar-Bergthorsson-stjornarformadur-Arnarlaekjar.pdf Virkjanir á Húsafelli.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210301190116/https://orkustofnun.is/media/radstefnur/8.-Virkjanasaga-Husafells-Arnar-Bergthorsson-stjornarformadur-Arnarlaekjar.pdf |date=2021-03-01 }} Arnar Bergþórsson, október 2019.
* {{Vefheimild
|url=https://skemman.is/bitstream/1946/11649/1/BA-ritger%C3%B0%20PDF.pdf
|titill=Húsafellslegsteinar
|dags=Maí 2012
|höfundur=Katrín Huld Bjarnadóttir
|vefsíða=Skemman.is
|útgefandi=Háskóli Íslands, Hugvísindasvið
|tilvitnun=Legsteinar eftir Jakob Snorrason og syni hans Gísla á Augastöðum og Þorstein á Húsafelli
|skoðað-þann=20.10.2020
|archive-url=
|archive-date=
|tungumál=Íslenska
|bls=
|ritstjóri=Æsa Sigurjónsdóttir
|snið=PDF
|höfundatengill=
}}
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
[[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]]
8x8tli4j2wpog8070t1stblzqi4dowy
Snið:Notandi rússneska byltingin
10
36411
1890557
355855
2024-12-08T10:54:17Z
Minorax
67728
1890557
wikitext
text/x-wiki
<div style="float: left; border:solid #DF0500 1px; margin: 1px; width:238px;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; color: #FFFFFF; background: #DF0500; color:inherit;"
| style="width: 45px; height: 45px; background: #DF0500; color:inherit; text-align: center; font-size: {{{5|14}}}pt;" | [[Mynd:Lenin 1920.jpg|45px]]
| style="font-size: 8pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em;" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[Októberbyltingin|<span style="color:white">Októberbyltingunni</span>]]'''.<includeonly>[[Flokkur:Notendur sem hafa áhuga á Októberbyltingunni|{{PAGENAME}}]]</includeonly>
|}
</div><noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
[[Flokkur:Notendur sem hafa áhuga á Októberbyltingunni]]
</noinclude>
q4v4udyleqaq5rafl2w4dpuookm6jvg
Snið:Notandi sagnfræði
10
36412
1890550
1468186
2024-12-08T10:53:08Z
Minorax
67728
1890550
wikitext
text/x-wiki
<div style="border:1px solid #000; margin: 1px;float:left;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; background: beige; color:inherit;"
| style="width: 45px; height: 45px; background: beige; color:inherit; text-align: center; font-size: {{{5|{{{id-s|14}}}}}}pt; color: {{{id-fc|black}}};" | '''[[Mynd:Jacques-Louis_David_-_Napoleon_Crossing_the_Alps_-_Kunsthistorisches_Museum.jpg|45px]]'''
| style="font-size: {{{info-s|8}}}pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em; color: {{{info-fc|black}}};" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[sagnfræði]]'''.
|}</div>[[Category:Notendur sem hafa áhuga á sagnfræði|{{PAGENAME}}]]<!--end template-->
<noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
</noinclude>
bkrl4di4lu6rxw37wt320tiky0sgya1
Snið:Hljómplata
10
36572
1890564
1753394
2024-12-08T10:55:31Z
Minorax
67728
1890564
wikitext
text/x-wiki
{|class="licensetpl" style="display:none"
|
<span class="licensetpl_short" style="display:none;">gagnrýnis- eða kynningarnotkun eingöngu.</span>
<span class="licensetpl_attr_req" style="display:none;">true</span>
<span class="licensetpl_link_req" style="display:none;">false</span>
<span class="licensetpl_nonfree" style="display:none;">true</span>
|}
<div class="boilerplate" style="margin:0.5em auto;background-color:none; color:inherit; padding:4px;font-size:85%;min-height:64px;vertical-align:center" id="imageLicense">
<div style="float:left" id="imageLicenseIcon">[[Mynd:Cdalbumicon.png|64px|Copyrighted]]</div>
<div style="text-align:left;margin-left:68px" id="imageLicenseText">
Þessi mynd er af hljóðupptöku (t.d. hjómplötu eða geisladiski) og heyrir undir höfundarrétt útgefanda upptökunnar eða þess sem hannaði hulstrið. Það er talið að það megi sýna myndir af slíkum hulstrum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.
<hr>
'''Til þess sem hlóð myndinni inn:''' Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.
</div></div>{{#ifeq:{{NAMESPACE}}|Mynd|{{#if:{{{1|}}}|[[Flokkur:Myndir af plötumiðum]]|[[Flokkur:Myndir af hljómplötum|{{PAGENAME}}]]}}}}<noinclude>
[[Flokkur:Myndasnið|{{PAGENAME}}]]
<templatedata>
{
"description": "Snið til að merkja skrár af hljómplötum. Tekur ekki við gildum.",
"params": {
}
}</templatedata>
</noinclude>
9xms6gqkldksr5u0xubjai22xfblcbd
Snið:Notandi listasaga
10
36665
1890560
264349
2024-12-08T10:54:30Z
Minorax
67728
1890560
wikitext
text/x-wiki
<div style="float: left; border: solid #996633 1px; margin: 1px;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; color: black; background: #FFCC66; color:inherit"
| style="width: 45px; height: 45px; background: #CC9933; color:inherit; text-align: center; font-size: 14pt;" |[[Mynd:Rembrandt_Harmensz._van_Rijn_070.jpg|45px]]
| style="font-size: 8pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em;" | Þessi notandi hefur áhuga á <br>'''[[Listasaga|listasögu]]'''. <includeonly>[[Flokkur:Notendur sem hafa áhuga á listasögu|{{PAGENAME}}]]</includeonly>
|}</div><noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
</noinclude>
1dsx78mavhhinbkgrabm9dauhkljtfg
Snið:Notandi kalda stríðið
10
36667
1890556
264535
2024-12-08T10:54:05Z
Minorax
67728
1890556
wikitext
text/x-wiki
<div style="float: left; border:solid {{{1|{{{border-c|#797979}}}}}} 1px; margin: 1px;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; background: {{{2|#ccccef}}};color:inherit;"
| style="width: 45px; height: 45px; background: {{{1|#aaaade}}};color:inherit; text-align: center; font-size: {{{5|14}}}pt; color: {{{id-fc|black}}};" | ''{{{3|'''[[Mynd:Flag of the United States.svg|45px]]'''<br>'''[[Mynd:Flag of the Soviet Union.svg|45px]]}}}'''
| style="font-size: {{{info-s|8}}}pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em; color: {{{info-fc|black}}};" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[Kalda stríðið|kalda stríðinu]]'''.
[[Flokkur:Notendur sem hafa áhuga á kalda stríðinu]]
|}
</div><noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
</noinclude>
blbbv70w33o9fe2ovb60b0migtmdomi
Snið:Notandi fyrri heimsstyrjöldin
10
36668
1890555
264465
2024-12-08T10:53:58Z
Minorax
67728
1890555
wikitext
text/x-wiki
<div style="float:{{{float|left}}}; border:{{{border-width|1}}}px solid {{{border-color|{{{1|#000}}}}}}; margin:1px;">
{| cellspacing="0" style="width:238px; background:{{{info-background|{{{2|#808000}}}}}};color:inherit;"
| style="width:45px; height:45px; background:{{{logo-background|{{{1|#bfa580}}}}}};color:inherit; text-align:center; font-size:{{{logo-size|{{{5|12}}}}}}pt; color:{{{logo-color|#000}}};" | '''{{{logo|{{{3|[[Mynd: Franz_ferdinand.jpg|36px]]}}}}}}'''
| style="font-size:8pt; padding:3pt; line-height:1.25em; color:{{{info-color|#fff}}};" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[fyrri heimsstyrjöldin]]ni'''.
|}</div><noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
</noinclude>
gik1yokeyoyvu7cs7hbqcnd4lgtzapi
Snið:Notandi seinni heimsstyrjöldin
10
36669
1890558
455644
2024-12-08T10:54:20Z
Minorax
67728
1890558
wikitext
text/x-wiki
<div style="float:{{{float|left}}}; border:{{{border-width|1}}}px solid {{{border-color|{{{1|#000}}}}}}; margin:1px;">
{| cellspacing="0" style="width:238px; background:{{{info-background|{{{2|#008080}}}}}};color:inherit;"
| style="width:38px; height:45px; background:{{{logo-background|{{{1|#000}}}}}}; color:inherit; text-align:center; font-size:{{{logo-size|{{{5|12}}}}}}pt; color:{{{logo-color|#000}}};" | '''{{{logo|{{{3|[[Mynd:Nagasakibomb.jpg|38px]]}}}}}}'''
| style="font-size:{{{info-size|8}}}pt; padding:4pt; line-height:1.25em; color:{{{info-color|#fff}}};" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[seinni heimsstyrjöldin]]ni'''.
|}</div><noinclude>
[[Flokkur:Notendakassar]]
</noinclude>
qe6c862q0dfvukqw917ou3yvx96uvfk
Snið:Notandi Grikkland hið forna
10
36670
1890553
362278
2024-12-08T10:53:53Z
Minorax
67728
1890553
wikitext
text/x-wiki
<div style="float:{{{float|left}}}; border:{{{border-width|1}}}px solid {{{border-color|{{{1|#B22222}}}}}}; margin:1px;">
{| cellspacing="0" style="width:238px; background:{{{info-background|{{{2|#BBBB55}}}}}};color:inherit;"
| style="width:45px; height:45px; background:{{{logo-background|{{{1|#000000}}}}}};color:inherit; text-align:center; font-size:{{{logo-size|{{{5|12}}}}}}pt; color:{{{logo-color|#ffffff}}};" | '''{{{logo|{{{3|[[Mynd:Hephaistos.temple.AC.02.jpg|55px]]}}}}}}'''
| style="font-size:{{{info-size|8}}}pt; padding:4pt; line-height:1.25em; color:{{{info-color|#ffff00}}};" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]]'''.
|}</div><noinclude>[[Flokkur:Notendakassar]]</noinclude>
287lczkpzyii27uo70n3un2pu73e6zm
Snið:Notandi Rómaveldi
10
36671
1890554
264416
2024-12-08T10:53:56Z
Minorax
67728
1890554
wikitext
text/x-wiki
<div style="float: left; border: solid blue 1px; margin: 1px;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; color:black; background:lightgrey;color:inherit;"
| style="width: 45px; height: 45px; background:#a59a9e;color:inherit; text-align: center; font-size: 14pt;" |[[Mynd:Empereur_Auguste_Portrait.jpg|45px]]
| style="font-size: 8pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em;" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[Rómaveldi]]'''.
|}
</div><noinclude>[[Flokkur:Notendakassar]]</noinclude>
2jsbq94d24rmjiqj9rjjfkpqox5kdys
Snið:Notandi vísindasaga
10
36672
1890561
264258
2024-12-08T10:54:33Z
Minorax
67728
1890561
wikitext
text/x-wiki
<div style="float: left; border: solid blue 1px; margin: 1px;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; color:black; background:lightgrey; color:inherit;"
| style="width: 45px; height: 45px; background:#a59a9e; color:inherit; text-align: center; font-size: 14pt;" |[[Mynd:Boyle'sSelfFlowingFlask.png|45px]]
| style="font-size: 8pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em;" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[Vísindasaga|vísindasögu]]'''.
|}
</div><noinclude>[[Flokkur:Notendakassar]]</noinclude>
23yi5kbn62swtpo5ru8dxxjeogyuje3
Snið:Notandi hernaðarsaga
10
36673
1890559
264175
2024-12-08T10:54:27Z
Minorax
67728
1890559
wikitext
text/x-wiki
<div style="float: left; border: solid red 1px; margin: 1px;">
{| cellspacing="0" style="width: 238px; color:black; background:lightgreen; color:inherit;"
| style="width: 45px; height: 45px; background:#a59a9e; color:inherit; text-align: center; font-size: 14pt;" |[[Mynd:David_napoleon.jpg|45px]]
| style="font-size: 8pt; padding: 4pt; line-height: 1.25em;" | Þessi notandi hefur áhuga á '''[[Hernaðarsaga|hernaðarsögu]]'''.
|}
</div><noinclude>[[Flokkur:Notendakassar]]</noinclude>
tjls9f3hfk9vjkl5dkth90hbbx6o75l
Snið:NFL
10
39033
1890594
1865224
2024-12-08T11:07:54Z
Minorax
67728
1890594
wikitext
text/x-wiki
{| align="center" class="toccolours" style="text-valign: center; text-align:center; clear:both;" cellpadding=3 cellspacing=2
!bgcolor="#FFE6BD" colspan="5"|[[National Football League|National Football League]]
|-
!bgcolor="#FFCCCC" rowspan="5"|'''[[Ameríkudeildin (NFL)|AFC]]'''
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|'''[[AFC Austur|Austur]]'''
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|'''[[AFC Norður|Norður]]'''
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|'''[[AFC Suður|Suður]]'''
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|'''[[AFC Vestur|Vestur]]'''
|-
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Buffalo Bills|Buffalo Bills]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Baltimore Ravens|Baltimore Ravens]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Houston Texans|Houston Texans]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Denver Broncos|Denver Broncos]]
|-
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Miami Dolphins|Miami Dolphins]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Cincinnati Bengals|Cincinnati Bengals]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Indianapolis Colts|Indianapolis Colts]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Kansas City Chiefs|Kansas City Chiefs]]
|-
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[New England Patriots|New England Patriots]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Cleveland Browns|Cleveland Browns]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Jacksonville Jaguars|Jacksonville Jaguars]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Las Vegas Raiders|Las Vegas Raiders]]
|-
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[New York Jets|New York Jets]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Pittsburgh Steelers|Pittsburgh Steelers]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Tennessee Titans|Tennessee Titans]]
|bgcolor="#FFCCCC" align="center"|[[Los Angeles Chargers|Los Angeles Chargers]]
|-
!bgcolor="#D0E7FF" rowspan="5"|'''[[Þjóðardeildin (NFL)|NFC]]'''
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|'''[[NFC Austur|Austur]]'''
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|'''[[NFC Norður|Norður]]'''
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|'''[[NFC Suður|Suður]]'''
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|'''[[NFC Vestur|Vestur]]'''
|-
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Dallas Cowboys|Dallas Cowboys]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Chicago Bears|Chicago Bears]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Atlanta Falcons|Atlanta Falcons]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Arizona Cardinals|Arizona Cardinals]]
|-
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[New York Giants|New York Giants]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Detroit Lions|Detroit Lions]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Carolina Panthers|Carolina Panthers]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Los Angeles Rams|Los Angeles Rams]]
|-
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Philadelphia Eagles|Philadelphia Eagles]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Green Bay Packers|Green Bay Packers]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[New Orleans Saints|New Orleans Saints]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[San Francisco 49ers|San Francisco 49ers]]
|-
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Washington Commanders|Washington Commanders]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Minnesota Vikings|Minnesota Vikings]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Tampa Bay Buccaneers|Tampa Bay Buccaneers]]
|bgcolor="#D0E7FF" align="center"|[[Seattle Seahawks|Seattle Seahawks]]
|-
| bgcolor="#eeeeee" colspan="5" align=center|<small>[[Super Bowl]] | [[Pro Bowl]]</small>
|}<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið|{{PAGENAME}}]]
</noinclude>
ar4e1e2chf6rnafp4ck9imc9u8pr2fj
Snið:Leikvangur
10
42317
1890584
1774486
2024-12-08T11:05:09Z
Minorax
67728
1890584
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox vcard" style="width: 20em; font-size: 90%;"
|-
! colspan="2" style="font-size: larger; text-align: center;" class="fn org"| {{{nafn}}}<!--
-->{{#if:{{{gælunafn|}}}|<tr><td colspan="2" style="text-align: center;">{{{gælunafn}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{mynd|}}}|<tr><td colspan="2" style="text-align: center;">{{{mynd}}}<br /><small>{{{myndatexti|}}}</small></td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{fullt_nafn|}}}|<tr><td>'''Fullt nafn'''</td><td>{{{fullt_nafn}}}</td></tr>}}
|-
| '''Staðsetning''' || <span class="label">{{{staðsetning}}}</span>
|-
{{#if:{{{hnit|}}}|<tr style="vertical-align: top;"><td>'''[[Hnitakerfi|Hnit]]'''</td><td>
{{{hnit}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{byggður|}}}|<tr><td>'''Byggður'''</td><td>{{{byggður}}}</td></tr>}}
|-
| '''Opnaður''' || {{{opnaður}}}
{{#if:{{{endurnýjaður|}}}|<tr style="vertical-align: top;"><td>'''Endurnýjaður'''</td><td>{{{endurnýjaður}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{stækkaður|}}}|<tr style="vertical-align: top;"><td>'''Stækkaður'''</td><td>{{{stækkaður}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{lokaður|}}}|<tr><td>'''Lokaður'''</td><td>{{{lokaður}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{rifinn|}}}|<tr><td>'''Rifinn'''</td><td>{{{rifinn}}}</td></tr>}}
|-
| '''Eigandi''' || {{{eigandi}}}
{{#if:{{{operator|}}}|<tr><td>'''Operator'''</td><td>{{{operator}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{yfirborð|}}}|<tr><td>'''Yfirborð'''</td><td>{{{yfirborð}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{byggingakostnaður|}}}|<tr><td>'''Byggingakostnaður'''</td><td>{{{byggingakostnaður}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{arkitekt|}}}|<tr><td>'''Arkitekt'''</td><td>{{{arkitekt}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{verktaki|}}}|<tr><td>'''Verktaki'''</td><td>{{{verktaki}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{eldri_nöfn|}}}|<tr><th style="background: #efefef; color:inherit;" colspan="2">Eldri nöfn</th></tr><tr><td colspan="2">{{{eldri_nöfn}}}</td></tr>}}
|-
! style="background: #efefef; color:inherit;" colspan="2" | Notendur
|-
| colspan="2" | {{{notendur}}}
|-
! style="background: #efefef; color:inherit;" colspan="2" | Hámarksfjöldi
|-
{{#if:{{{sætafjöldi|}}}|<tr><td>'''Sæti'''</td><td>{{{sætafjöldi}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{stæðisfjöldi|}}}|<tr><td>'''Stæði'''</td><td>{{{stæðisfjöldi}}}</td></tr>}}<!--
-->{{#if:{{{önnur_aðstaða|}}}|<tr><td>'''Önnur aðstaða'''</td><td>{{{önnur_aðstaða}}}</td></tr>}}
|-
{{#if:{{{stærð|}}}|<tr><th style="background: #efefef; color:inherit;" colspan="2"> Stærð</th></tr><tr><td colspan="2">{{{stærð}}}</td></tr>}}
|-
|}<noinclude>
==Notkun==
<pre>
{{Leikvangur
| nafn =
| gælunafn =
| mynd =
| myndatexti =
| fullt_nafn =
| staðsetning =
| hnit =
| byggður =
| opnaður =
| endurnýjaður =
| stækkaður =
| lokaður =
| rifinn =
| eigandi =
| yfirborð =
| byggingakostnaður =
| arkitekt =
| verktaki =
| verkefnisstjóri =
| eldri_nöfn =
| notendur =
| sætafjöldi =
| stæðisfjöldi =
| önnur_aðstaða =
| stærð =
}}
</pre>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude>
rhxwdgcqudxlf8uoa1utjeyxwup3d15
Ítalska A-deildin
0
43011
1890601
1868862
2024-12-08T11:10:10Z
Minorax
67728
/* Meistarar */
1890601
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox football league
| logo = Serie A logo 2022.svg
| pixels = 150
| caption =
| organiser = Lega Serie A
| country = Ítalía
| name = Serie A
| confed = [[UEFA]]
| founded = {{start date and age|1898}}<br />1929
| teams = 20
| relegation = [[Serie B]]
| levels = [[Ítalska karlaknattspyrnudeildakerfið|1]]
| domest_cup =
{{Plainlist|
* [[Coppa Italia]]
* [[Supercoppa Italiana]]
}}
| confed_cup =
{{Plainlist|
* [[UEFA Champions League]]
* [[UEFA Europa League]]
* [[UEFA Europa Conference League]]
}}
| most successful club = [[Juventus F.C.|Juventus]] (36 titlar)
| most_appearances = [[Gianluigi Buffon]] (657)
| top_goalscorer = [[Silvio Piola]] (274)
| champions = [[Inter Mílanó]] (20. titill)
| season = 2023–24
| website = [https://www.legaseriea.it/en legaseriea.it]
| current =
}}
'''Ítalska A deildin''' eða '''Serie A''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Deildin var stofnuð árið 1898 en var mótsdeild eins og í dag frá árunum 1929/30. Serie A er ein af sterkustu fótboltadeildum í heiminum.
== Fjöldi liða í deildinni í gegnum tíðina ==
*18 félög = '''1929–1934'''
*16 félög = '''1934–1942'''
*18 félög = '''1942–1946'''
*20 félög = '''1946–1947'''
*21 félög = '''1947–1948'''
*20 félög = '''1948–1952'''
*18 félög = '''1952–1967'''
*16 félög = '''1967–1988'''
*18 félög = '''1988–2004'''
*20 félög = '''2004–''nú'''''
==Meistarar==
{| class="wikitable"
|-
! style="width:15%;"| Félag
! Titlar
! 2.Sæti
! Ár
|-
| '''[[Juventus F.C.|Juventus]]'''
|align="center"| 36
|align="center"| 21
| [[Italian Football Championship 1905|1905]], [[1925–26 Prima Divisione|1925–26]], [[1930–31 Serie A|1930–31]], [[1931–32 Serie A|1931–32]], [[1932–33 Serie A|1932–33]], [[1933–34 Serie A|1933–34]], [[1934–35 Serie A|1934–35]], [[1949–50 Serie A|1949–50]], [[1951–52 Serie A|1951–52]], [[1957–58 Serie A|1957–58]], [[1959–60 Serie A|1959–60]], [[1960–61 Serie A|1960–61]], [[1966–67 Serie A|1966–67]], [[1971–72 Serie A|1971–72]], [[1972–73 Serie A|1972–73]], [[1974–75 Serie A|1974–75]], [[1976–77 Serie A|1976-77]], [[1977–78 Serie A|1977–78]], [[1980–81 Serie A|1980–81]], [[1981–82 Serie A|1981–82]], [[1983–84 Serie A|1983–84]], [[1985–86 Serie A|1985–86]], [[1994–95 Serie A|1994–95]], [[1996–97 Serie A|1996–97]], [[1997–98 Serie A|1997–98]], [[2001–02 Serie A|2001–02]], [[2002–03 Serie A|2002–03]], [[2011–12 Serie A|2011–12]], [[Serie A 2012-13|2012–13]], [[Serie A 2013-14|2013–14]], [[Serie A 2014-15|2014–15]], [[Serie A 2015-16|2015–16]], [[Serie A 2016-17|2016–17]], [[Serie A 2017-18|2017–18]], [[Serie A 2018-19|2018–19]], [[Serie A 2019-19|2019–20]]
|-
| '''[[Inter Milan|Internazionale]]'''
|align="center"| 20
|align="center"| 16
| [[1909–10 Italian Football Championship|1909–10]], [[1919–20 Italian Football Championship|1919–20]], [[1929–30 Serie A|1929–30]], [[1937–38 Serie A|1937–38]], [[1939–40 Serie A|1939–40]], [[1952–53 Serie A|1952–53]], [[1953–54 Serie A|1953–54]], [[1962–63 Serie A|1962–63]], [[1964–65 Serie A|1964–65]], [[1965–66 Serie A|1965–66]], [[1970–71 Serie A|1970–71]], [[1979–80 Serie A|1979–80]], [[1988–89 Serie A|1988–89]], [[2005–06 Serie A|2005–06]], [[2006–07 Serie A|2006–07]], [[2007–08 Serie A|2007–08]], [[2008–09 Serie A|2008–09]], [[2009–10 Serie A|2009–10]], 2020-2021, 2023-2024
|-
| '''[[A.C. Milan|AC Milan]]'''
|align="center"| 19
|align="center"| 17
| [[1901 Italian Football Championship|1901]], [[1906 Italian Football Championship|1906]], [[1907 Italian Football Championship|1907]], [[1950–51 Serie A|1950–51]], [[1954–55 Serie A|1954–55]], [[1956–57 Serie A|1956–57]], [[1958–59 Serie A|1958–59]], [[1961–62 Serie A|1961–62]], [[1967–68 Serie A|1967–68]], [[1978–79 Serie A|1978–79]], [[1987–88 Serie A|1987–88]], [[1991–92 Serie A|1991–92]], [[1992–93 Serie A|1992–93]], [[1993–94 Serie A|1993–94]], [[1995–96 Serie A|1995–96]], [[1998–99 Serie A|1998–99]], [[2003–04 Serie A|2003–04]], [[2010–11 Serie A|2010–11]], [[2021–22 Serie A|2021–22]]
|-
| '''[[Genoa C.F.C.|Genoa]]'''
|align="center"| 9
|align="center"| 4
| [[1898 Italian Football Championship|1898]], [[1899 Italian Football Championship|1899]], [[1900 Italian Football Championship|1900]], [[1902 Italian Football Championship|1902]], [[1903 Italian Football Championship|1903]], [[1904 Italian Football Championship|1904]], [[1914–15 Italian Football Championship|1914–15]], [[1922–23 Prima Divisione|1922–23]], [[1923–24 Prima Divisione|1923–24]]
|-
| '''[[Torino F.C.|Torino]]'''
|align="center"| 7
|align="center"| 6
| [[1927–28 Divisione Nazionale|1927–28]], [[1942–43 Serie A|1942–43]], [[1945–46 Serie A-B|1945–46]], [[1946–47 Serie A|1946–47]], [[1947–48 Serie A|1947–48]], [[1948–49 Serie A|1948–49]], [[1975–76 Serie A|1975–76]]
|-
| '''[[Bologna F.C. 1909|Bologna]]'''
|align="center"| 7
|align="center"| 4
| [[1924–25 Prima Divisione|1924–25]], [[1928–29 Divisione Nazionale|1928–29]], [[1935–36 Serie A|1935–36]], [[1936–37 Serie A|1936–37]], [[1938–39 Serie A|1938–39]], [[1940–41 Serie A|1940–41]], [[1963–64 Serie A|1963–64]]
|-
| [[U.S. Pro Vercelli Calcio|Pro Vercelli]]
|align="center"| 7
|align="center"| 1
| [[1908 Italian Football Championship|1908]], [[1909 Italian Football Championship|1909]], [[1910–11 Italian Football Championship|1910–11]], [[1911–12 Italian Football Championship|1911–12]], [[1912–13 Italian Football Championship|1912–13]], [[1920–21 Italian Football Championship|1920–21]], [[1921–22 Prima Divisione (C.C.I.)|1921–22 (CCI)]]
|-
| '''[[A.S. Roma|Roma]]'''
|align="center"| 3
|align="center"| 13
| [[Serie A 1941–42|1941–42]], [[Serie A 1982–83|1982–83]], [[Serie A 2000–01|2000–01]]
|-
| '''[[SSC Napoli|Napoli]]'''
|align="center"| 3
|align="center"| 6
| [[Serie A 1986–87|1986–87]], [[1989–90 Serie A|1989–90]], [[2022–23 Serie A|2022–23]]
|-
| '''[[S.S. Lazio|Lazio]]'''
|align="center"| 2
|align="center"| 7
| [[Serie A 1973–74|1973–74]], [[1999–2000 Serie A|1999–2000]]
|-
| '''[[ACF Fiorentina|Fiorentina]]'''
|align="center"| 2
|align="center"| 5
| [[Serie A 1955–56|1955–56]], [[1968–69 Serie A|1968–69]]
|-
| '''[[Cagliari Calcio|Cagliari]]'''
|align="center"| 1
|align="center"| 1
| [[Serie A 1969–70|1969–70]]
|-
| [[A.S. Casale Calcio|Casale]]
|align="center"| 1
|align="center"| -
| [[Italian Football Championship 1913–14|1913–14]]
|-
| [[U.S.D. Novese|Novese]]
|align="center"| 1
|align="center"| -
| [[Italian Football Championship 1921–22 (F.I.G.C.)|1921–22 (FIGC)]]
|-
| '''[[U.C. Sampdoria|Sampdoria]]'''
|align="center"| 1
|align="center"| -
| [[Serie A 1990–91|1990–91]]
|-
| [[Hellas Verona|Verona]]
|align="center"| 1
|align="center"| -
| [[Serie A 1984–85|1984–85]]
|}
* [[Torino F.C.|Torino]] voru upphaflegir meistararar árið 1926–27 , enn titillinn var síðan tekinn af þeim vegna, [[Luigi Allemandi|Allemandi]] skandalsins.
* [[Juventus F.C.|Juventus]] voru upphaflega meistarar árið 2004-05 en það var svipt titlinum vegna veðmálasvindla.
* 2005–06 scudetto titillinn var veittur [[F.C. Internazionale Milano|Internazionale]], sem refsing gagnvart Juventus og [[A.C. Milan|Milan]] .<ref>[http://www.legaseriea.it/en/serie-a-tim/albo-d-oro Serie A Roll of Honour] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20180608173651/http://www.legaseriea.it/en/serie-a-tim/albo-d-oro |date=2018-06-08 }}, Serie A heimasíðan</ref>
==Tölfræði==
=== Markahæstu menn frá upphafi ===
<small>''Uppfært 2022.'' Feitletraðir leikmenn eru enn spilandi.</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Silvio Piola]]||274
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Francesco Totti]]||250
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{SWE}} [[Gunnar Nordahl]] ||225
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Giuseppe Meazza]] ||216
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ITA}}{{BRA}} [[José Altafini]] ||216
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Antonio Di Natale]]||209
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Roberto Baggio]] ||205
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{SWE}} [[Kurt Hamrin]] ||190
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Giuseppe Signori]] ||188
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Alessandro Del Piero]] ||188
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Alberto Gilardino]] ||188
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Gabriel Batistuta]] ||184
|-
|}
=== Flestir leikir ===
<small>''Uppfært í janúar 2022.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Leikir
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ITA}} '''[[Gianluigi Buffon]]'''||657
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Paolo Maldini]]||647
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Francesco Totti]] ||619
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Javier Zanetti]] ||615
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Gianluca Pagliuca]] ||592
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Dino Zoff]]||570
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Pietro Vierchowod]] ||562
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Roberto Mancini]] ||541
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Silvio Piola]] ||537
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ITA}} [[Enrico Albertosi]] ||532
|-
|}
== Heimildir ==
*
<references/>
{{Commonscat|Serie A (association football, Italy)|Serie A}}
{{Stubbur|knattspyrna}}
{{S|1898}}
[[Flokkur:Ítalska A-deildin|Ítalska A-deildin]]
[[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]]
[[Flokkur:Knattspyrnumót og -keppnir félagsliða]]
rfnd9v6jt6tx2ycfz69irmzb2tpom7t
Snið:Knattspyrnuleikur
10
43874
1890604
1868744
2024-12-08T11:13:41Z
Minorax
67728
1890604
wikitext
text/x-wiki
{| style="width: 100%" cellspacing="0"
|-
|align=center valign=top rowspan=3 width=15%|{{{dagsetning}}}
|-
|width=24% align=right|''' {{{lið1}}} '''
|align=center width=13%|''' {{{úrslit}}} '''
|width=24%|''' {{{lið2}}} '''
|style=font-size:85% rowspan=2 valign=top|{{{leikvangur}}}{{ #if: {{{áhorfendur|}}} |<br> '''Áhorfendur:''' {{{áhorfendur}}} | }}{{ #if: {{{dómari|}}} |<br> '''Dómari:''' {{{dómari}}} | }}
|- style=font-size:85%
|align=right valign=top|{{{mörk1}}}
|align=center valign=top|{{ #if: {{{skýrsla|}}} | {{{skýrsla}}} | }}
|valign=top|{{{mörk2}}}
|}<noinclude>
==Notkun==
<pre>
{{Knattspyrnuleikur |
dagsetning= |
lið1= |
úrslit= – |
lið2= |
skýrsla= |
mörk1= |
mörk2= |
leikvangur= |
áhorfendur= |
dómari= |
}}
</pre>
[[Flokkur:Knattspyrnusnið]]
</noinclude>
h1my1jb5lgpb7hck7szqel3rap87ls7
Snið:Leikir í Landsbankadeild karla 2007
10
44149
1890591
1863304
2024-12-08T11:06:25Z
Minorax
67728
1890591
wikitext
text/x-wiki
<br clear="all" />
{| id="toc" width=520 style="margin: auto; "
| valign="top" | [[Mynd:Flag of Iceland.svg|59px|Flag of Iceland]]
| align="center" style="background:#BFD7FF" width="100%" | <div style="float:left;width:50px;"> </div> '''[[Listi yfir leiki í Landsbankadeild karla 2007|Leikir]] í [[Landsbankadeild karla 2007]]'''
| [[Mynd:Flag of Iceland.svg|59px|Flag of Iceland]]
|-
| align=center | '''1. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[1. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-FH]] • [[2. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-Fram]] • [[3. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-Fylkir]] • [[4. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-HK]] • [[5. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-Keflavík]]
|
|-
| align=center | '''2. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[6. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-Valur]] • [[7. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-Breiðablik]] • [[8. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-Víkingur R.]] • [[9. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-FH]] • [[10. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-ÍA]]
|
|-
| align=center | '''3. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[11. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-Keflavík]] • [[12. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-Fram]] • [[13. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-HK]] • [[14. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-Fylkir]] • [[15. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-KR]]
|
|-
| align=center | '''4. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[16. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-ÍA]] • [[17. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-HK]] • [[18. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-Víkingur R.]] • [[19. leikur í Landsbankadeild karla 2007| Breiðablik-Valur]] • [[20. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-FH]]
|
|-
| align=center | '''5. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[21. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-Keflavík]] • [[22. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-Breiðablik]] • [[23. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-Fylkir]] • [[24. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-Fram]] • [[25. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-KR]]
|
|-
| align=center | '''6. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[26. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-Víkingur R.]] • [[27. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-Fram]] • [[28. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-HK]] • [[29. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-ÍA]] • [[30. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-FH]]
|
|-
| align=center | '''7. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[31. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-Fylkir]] • [[32. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-Valur]] • [[33. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-Keflavík]] • [[34. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-KR]] • [[35. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-Breiðablik]]
|
|-
| align=center | '''8. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[36. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-HK]] • [[37. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-ÍA]] • [[38. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-Fylkir]] • [[39. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-FH]] • [[40. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-Fram]]
|
|-
| align=center | '''9. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[41. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-Breiðablik]] • [[42. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-Víkingur R.]] • [[43. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-Keflavík]] • [[44. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-KR]] • [[45. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-Valur]]
|
|-
| align=center | '''10. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[46. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-KR]] • [[47. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-ÍA]] • [[48. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-Breiðablik]] • [[49. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-Víkingur R.]] • [[50. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-Valur]]
|
|-
| align=center | '''11. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[51. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-Fylkir]] • [[52. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-KR]] • [[53. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-Fram]] • [[54. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-HK]] • [[55. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-Keflavík]]
|
|-
| align=center | '''12. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[56. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-Valur]] • [[57. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-Breiðablik]] • [[58. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-Víkingur R.]] • [[59. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-ÍA]] • [[60. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-FH]]
|
|-
| align=center | '''13. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[61. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-Keflavík]] • [[62. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-KR]] • [[63. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-Breiðablik]] • [[64. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-Fylkir]] • [[65. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-Fram]]
|
|-
| align=center | '''14. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[66. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-Valur]] • [[67. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-ÍA]] • [[68. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-Víkingur R.]] • [[69. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-FH]] • [[70. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-HK]]
|
|-
| align=center | '''15. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[71. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-KR]] • [[72. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-Valur]] • [[73. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-Keflavík]] • [[74. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-Breiðablik]] • [[75. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-Fylkir]]
|
|-
| align=center | '''16. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[76. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-Víkingur R.]] • [[77. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-HK]] • [[78. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-FH]] • [[79. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-ÍA]] • [[80. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-Fram]]
|
|-
| align=center | '''17. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[81. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fylkir-Keflavík]] • [[82. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Fram-KR]] • [[83. leikur í Landsbankadeild karla 2007|HK-Breiðablik]] • [[84. leikur í Landsbankadeild karla 2007|FH-Valur]] • [[85. leikur í Landsbankadeild karla 2007|ÍA-Víkingur R.]]
|
|-
| align=center | '''18. umferð'''
| align="center" style="font-size: 100%;" colspan="1" | [[86. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Keflavík-ÍA]] • [[87. leikur í Landsbankadeild karla 2007|KR-Fylkir]] • [[88. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Breiðablik-Fram]] • [[89. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Valur-HK]] • [[90. leikur í Landsbankadeild karla 2007|Víkingur R.-FH]]
|
|-
|}
<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið|{{PAGENAME}}]]
</noinclude>
8qq02ivo80dca2az33lempv3xa254sc
Wikipedia:Möppudýr/Safn 1
4
44202
1890663
1720980
2024-12-08T11:20:00Z
Bjarki S
9
færi inn gamlar umræður sem ekki var lokað með réttum hætti
1890663
wikitext
text/x-wiki
{{Spjallskjalasafn|1}}
== Nori sem stjórnandi ==
* Ég óska hér með eftir stjórnandaréttindum á íslenska hluta Wikipedia. {{bros}} --[[Notandi:Nori|Nori]] 17:26, 27 febrúar 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}--[[Notandi:Akigka|Akigka]] 00:23, 25 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}--[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 00:27, 25 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}--[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:38, 25 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}-- Gangi þér vel! --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 02:17, 25 apríl 2007 (UTC)
== Steinninn sem stjórnandi ==
* Ég mundi gjarnan verða stjórnandi. Aðalega til að geta haft betri stjórn á þeim greinum sem ég er að skrifa, eins og að afturkalla skemmdarverk á kvikmyndatengdum greinum. Ég hef og mun ekki vera jafn virkur og sumir eru, en mun kíkja við af og til eins og ég hef gert undanfarna mánuði. --[[Notandi:Steinninn|Steinninn]] 04:23, 18 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}--[[Notandi:Akigka|Akigka]] 00:23, 25 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}--[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 00:27, 25 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}--[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:38, 25 apríl 2007 (UTC)
# {{samþykkt}}-- Loksins! Gangi þér vel maður! --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 02:17, 25 apríl 2007 (UTC)
: Gerði [[Notandi:Nori]] og [[Notandi:Steinninn]] að stjórnendum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 21:53, 25 apríl 2007 (UTC)
== [[Notandi:Cessator|Cessator]] sem [[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]] ==
=== Sammála ===
#{{Samþykkt}} Ég held að hann eigi það alveg skilið. Hann er búinn að vera lengi hér og búinn að sanna sig með góðum skriftum og hollum umræðum. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18:28, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Ég hef aldrei verið jafn sammála þér Eysteinn minn. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18:31, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Gangi þér vel. --[[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 18:36, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Svo fremi sem hann er sáttur við það. Annars er ekkert sjálfsagðara. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:54, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Því ekki það? --[[Notandi:Almar Daði|Almar]] 18:58, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 19:35, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Enginn er mér meir að skapi! (Allir aðrir ólastaðir). --[[Notandi:Moi|Mói]] 22:41, 21 júní 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Fyrst hann vill þetta sjálfur --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 23:45, 21 júní 2007 (UTC)
=== Á móti ===
#{{Á móti}} Þegar frýs í helvíti! {{Bros}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 22:43, 21 júní 2007 (UTC)
:Hvað ... ? --[[Notandi:Moi|Mói]] 23:22, 21 júní 2007 (UTC)
::Bara heilbrigð stjórnarandstaða, einhver verður að sýna aðhald. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 23:44, 21 júní 2007 (UTC)
=== Athugasemdir ===
Bara svo það komi fram, þá var það [[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] sem vakti upp hugmyndina að þessu. Vonandi fer kallinn vel með nýju völdin sín. Það hefði kannski verið rétt að fá samþykki frá honum fyrst? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 22:27, 21 júní 2007 (UTC)
:Bjarki vissi ekki af þessari kosningu, sem varð mikið aðhláturefni á IRC-inu. En ég efast ekki um að hann sé sáttur. Ég tróð þessum sysop-réttindum hvort eð er á hann líka í denn og hann var ekkert æstur yfir því. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 22:31, 21 júní 2007 (UTC)
::Ég er líka alveg viss um það. Missti alveg af IRC-umræðunni. Kom eitthvað krassandi fram þar? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 22:34, 21 júní 2007 (UTC)
:::Verður hann ekki að sækja um? Er tekið við tilnefningum? --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 23:14, 21 júní 2007 (UTC)
::::Í annari grein um lög kostninga um stjórendur segir „''eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna''“ Þar hefuru það. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 23:27, 21 júní 2007 (UTC)
:Missti alveg af þessari umræðu í dag. Var úti á kanó að brenna í sólinni. En þetta virðist farið í gegn svo ég segi þá bara takk fyrir :) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:43, 21 júní 2007 (UTC)
== Stefán sem stjórnandi ==
Ég væri mjög svo til í að vera stjórnandi á þessari Wikipedia! --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 23:11, 26 júní 2007 (UTC)
====Móti====
#{{Á móti}} [[Notandi:Peikko|--Almar]] 23:13, 26 júní 2007 (UTC)
#::Væri fínt að gefa skýringu. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 00:23, 27 júní 2007 (UTC)
#:::Mér finnst þú einfaldlega ekki fær um að gegna stjórnendastöðu. Það að þú opinberir hómófóbíu í [http://en.wikipedia.org/wiki/User:S.%C3%96rvarr.S/Non-Heterosexuality notendakassa] finnst mér lýsandi dæmi um að þú hafir engan veginn þann þroska sem þarf til að gegna þessari stöðu. Einnig koma Stalfur og Bjarki með góð rök hérna fyrir neðan.[[Notandi:Peikko|--Almar]] 12:06, 27 júní 2007 (UTC)
#::::Mér fynnst það skipta litlu máli hverjar persónulegar skoðanir mínar eru. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 19:30, 27 júní 2007 (UTC)
#:::::Ég held að það sem Almar er að reyna að segja sé að Wikipedia er ekki rétti staðurinn fyrir svona notendakassa. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 19:49, 27 júní 2007 (UTC)
#::::::Þér er velkomið að kjósa líka. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 20:11, 27 júní 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Eftir að hafa rennt yfir framlög þín þá hefurðu lagt til vinnu í tvær stórar greinar (Muse og Kasakstan), svo í nokkrar minni (forritunarmál og töguð mál) en aðallega hefurðu verið að vinna vinnu í notendakössum sem var óþörf (íslenska staðla sem eru notaðir á öllum wiki-verkefnum sem ég hef séð), miskunnarlaust fiktað í notendasíðum annara, og svo hefurðu hreinlega eytt út umræðum þar sem þú náðir þínu ekki fram og það á spjallsíðum annara, sem er frekar dónalegt. Hreiníslenskuþörf þín stangast svo á við hlutleysisregluna sem við reynum að halda í heiðri. Mér er annt um íslenskuna og finnst háfrónskan koma með skemmtilega punkta en ég hef þó ekki reynt að koma henni í framkvæmd á þessu riti þar sem við höldum okkur við viðurkenndar íslenskureglur og alþjóðlega staðla (og þar kemur amerískt yfirvald ekki við sögu). --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 23:22, 26 júní 2007 (UTC)
#::Ef þú átt við um það áðan þegar ég eyddi út dæminu á síðu [[Notandi:Steinninn|Eysteins]] var það vegna þess að ég skipti um skoðun. Ég var ekki að reyna að ná neinu fram og var ekki að ræða neitt. Og í sambandi við miskunnarlaust fikt þá var ég að skipta út "user" fyrir "notandi". Ég hef ekki verið mikið í greinarskrifum en er aðalega að gera Wikipedia-greinar og vasast "óþarfalega" í sniðum. Ég á ekkert í greininni Kasakstan, fór bara yfir málfarið. Ég hef aldrei farið í neitt nema að ráðfæra mig við annað hvort [[Notandi:Steinninn|Eystein]], [[Notandi:Ice201|Játa]] eða [[Notandi:Cessator|Cessator]] ([[Notandi:Jabbi|Jabba]] í byrjun) og hef aldrei gert neitt á móti vilja neins þegar kosið eða rætt hefur verið. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 23:40, 26 júní 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Hingað til hafa kröfurnar sem gerðar eru til nýrra stjórnenda verið heldur slakar, það er varla hægt að segja að þær hafi yfirleitt verið til staðar. Það kom í bakið á okkur nýlega þegar kom í ljós að notandi einn sem hafði verið gerður að stjórnanda var alls ekki hæfur til þess að sinna þeirri stöðu, það klúður var á mína ábyrgð og ég vil ekki sjá neitt slíkt gerast aftur. Mínar kröfur til væntanlegra stjórnenda hér eftir eru samt alls ekki stífar, ég vil bara sjá tvennt: annarsvegar að breytingar þeirra beri vott um skilning á því hvað Wikipedia er og hvað við erum að gera hérna (óþarfi að kunna höfundaréttarstefnuna eða máttarstólpana utan að en allavega verður að hafa grunnatriðin á hreinu) og hinsvegar að þeir séu samvinnufúsir og þægilegir í samskiptum. Því miður held ég að hvorugt eigi við þig. Mér hefur fundist að innlegg þín í umræður bæði hér og ensku Wikipediu hafi oft verið alveg á mörkunum og stöku sinnum algjör dónaskapur. Svo er það [http://en.wikipedia.org/wiki/User:S.%C3%96rvarr.S/Non-Heterosexuality þessi notandakassi] sem þú bjóst til á enskunni... einn og sér er hann næg ástæða fyrir mig til þess að efast um að þú hafir gott af því að fá aðgang að stjórnendatólum. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 02:10, 27 júní 2007 (UTC)
#:Til að fyrirbyggja allan misskilning þá er mér alveg slétt sama um skoðanir Stefáns Örvarrs. Ég geri athugasemd við að hann flaggi þessu á Wikipediu sem er enginn vettvangur fyrir slíkt, það er aðeins til þess fallið að kalla á illindi. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 21:42, 27 júní 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Er sammála Bjarka og Stalfi hérna að ofan, þú hefur ekki sýnt fram á að þú eigir þessa stöðu skilið og svo er líka yfrið nóg af stjórnendum finnst mér. En endilega haltu áfram og bættu framlag þitt og þá geturðu seinna meir orðið stjórnandi. --[[Notandi:Ojs|ojs]] 13:42, 27 júní 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Ég er hlynnt allri málefnalegri umræðu en finnst óþarfi að draga dilka annarra yfir á Stefán. Á hinn bóginn hefur umsækjandinn ekki sýnt þann þroska sem ég tel þurfa til að gegna stjórnendastöðu s.s. kurteisi í umræðum, fordómaleysi oþh. Þá finnst mér ''POV-pushing'' í kringum um háfrónskuna ekki bæta stöðuna. Eins og Stalfur segir þá eigum við að halda íslenskunni hreinni en án öfga. Stefán; þú hefðir kannski hugsað þér að í raun leggja þig fram við íslenskuna (passa stafs. oþh.) í stað þess að berjast fyrir nýjum háttum. Lærum að lesa áður en við gagnrýnum bókina. (Þar koma fordómarnir aftur; það mætti halda að ég hefði fordóma fyrir fordómum!) :) Hugsaðu aðeins út í hvað fólk hefur skrifað hér og taktu það til greina; það gerir þig enn betur í stakk búinn að takast á við mörg verkefni Wikipedia - og hver veit nema þú verðir kosinn stjórnandi þegar þú hefur lært á kerfið, komist klakklaust í gegnum rifrildi (án þess að fara í ''langa fýlu'') af því þau fylgja og virkilega lagt þig fram að bæta menntun heimsbyggðarinnar. Góðar stundir. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 20:45, 27 júní 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Stefán hefur ekki ennþá tileinkað sér vinnubrögð sem henta stjórnendum á wikipedia. Hann er stjórnandi á wikibooks og er þar hrokafullur í innleggjum sínum og gerir lítið úr notendum og beinlínis reynir að hrekja þá burtu. þegar ég kvartaði yfir að annar stjórnandi hefði gert mistök við að eyða síðum sem ég og nemendur mínir gerðu þá lagði Stefán til að ég flytti efnið af wikibooks eitthvað annað og sagði: ''"Ég mæli með því að þú klárir að færa það þangað (ef þú ert ekki búin) svo hægt sé að eyða því hér. Efnið er illa sett upp og ekki hæft wikibókum. Ég hefði eytt þessu sjálfur (ekki öllu samt) en vissi að viðbrögðin yrðu svona"''. þetta sýnir ekki þann þroska sem wikipedia stjórnendur þurfa að hafa. --[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 09:19, 8 ágúst 2007 (UTC)
:Þessari kosningu er lokið fyrir nokkru. Mér finnst ekki sniðugt að kommenta með þessum hætti á störf annara notenda sem ekki eru í framboði, ef þú hefur eitthvað út á stjórnandastöðu hans á Wikibooks að setja þá er rétt að þú takir þá umræðu upp þar. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 10:10, 8 ágúst 2007 (UTC)
:: Þessi kosning fór alveg fram hjá mér. Ég er sammála Bjarka varðandi þessa athugasemd þína Salvör. Ennfremur finnst mér sem orðræðan varðandi Stefán sé full gagnrýnin. Við skulum muna að ganga út frá góðum fyrirætlunum notenda, jafnvel þótt þeir hafi skoðanir sem við erum ekki sammála. Kveðja --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 11:11, 8 ágúst 2007 (UTC)
:: Ég er reyndar líka sammála ykkur, athugasemdir um stjórnendastöðu á wikibooks á að taka þar upp. Ég mun gera það. Ég áttaði mig ekki á að þessari kosningu væri lokið. Það hefur komið fram hér í umræðunni að einhver vandræði hafa orðið með einhvern wikipedia stjórnanda, getur einhver bent mér á þá umræðu? Ég hef áhuga á því að skoða hvernig wikisamfélagið leysir ágreining, ágreiningur kemur óhjákvæmilega upp, það er aðalatriðið að vinna úr honum og læra af reynslunni. --[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 16:18, 8 ágúst 2007 (UTC)
:::Ég man ekki hvar sú umræða sem þú minnist á fór fram, en hér er lítilræði um [[Wikipedia:Deilumál|deilumál]] og hér um [[Wikipedia:Framkoma_á_Wikipediu|framkomu]]. Ýmislegt skynsamlegt að finna þarna. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 16:55, 8 ágúst 2007 (UTC)
Það sem að ég sagði var hvorki skipun né hrokagangur. Ég var bara að "mæla með" því að þú gerðir þetta þar sem að mörgum finnst þetta ekki vera við hæfi. Ég hef heldur ekki verið að hrekja neinn í burtu eða verið með óvirðingu í garð annarra notenda. Svona mál held ég að hafi ekki komið upp þarna áður og ég hef sjálfur ekki lent í neinum útistöðum við notendur þar. Ég vil minna á að það varst þú sem sagðir að [[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] tali niðrandi um verkefni og með fyrirlitningu til nemenda þinna, að [[Notandi:Arnason|Tómas]] væri barn og gerði ekki greinarmun á hinu og þessu sem gerði hann ófæran, og svo að ég væri að hrekja notendur í burt. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 20:45, 8 ágúst 2007 (UTC)
====Hlutlausir====
#{{Hlutlaus}} Ég tel að ofangreindir aðilar séu smá harkalegir við hann Stefán, hann er góður notandi og ég tel að eftir einhvern tíma verði hann fínn stjórnandi. Það þarf bara að gefa honum meiri tíma, og minna af leiðinlegum athugasemdum. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 15:38, 27 júní 2007 (UTC)
====Samþykkir====
#{{Samþykkt}} Ég trúi því að þegar fólki er gefið ábyrgð standi það oftast undir væntingum. Í þessu tilfelli er allavega ekki miklu að tapa á slíkri tilraun, enda erum við jafn fljót að taka af honum réttindin og gefa honum þau. Ef þú verður stjórnandi vona ég bara að þú takir til greina gagnrýnina hér að ofan (er sammála ýmsu þar) og reynir að vera aðeins rólegri, Wikipedia er langtímaverkefni og það er óþarfi að reyna láta allt gerast strax. {{bros}} Annars er ég sammála því að skoðanir hvers notanda fyrir sig eiga ekki að skipta máli svo lengi sem það jaðrar ekki við geðveiki. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 20:29, 27 júní 2007 (UTC)
#: Hver er samt í þeirri stöðu að skilgreina geðveiki? Samfélagið? Við? Guð? En segið mér, hver tryggir þá geðheilsu Guðs?!?!?! Smá rantur. ^^ --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 21:23, 27 júní 2007 (UTC)
#::Hef bara miðað við þig hingað til. }:> --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 22:39, 27 júní 2007 (UTC)
#:::Haha ok ég bauð upp á þetta. :P --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 00:07, 28 júní 2007 (UTC)
#::::Það eru ekkert allt of margir sem að tjá sig um þetta mál. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 03:17, 1 júlí 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Ég held að hann vilji aðalega létta á öðrum stjórnendum (meðal annars mér) þannig að hann geti eytt út mistökunum sínum sjálfur. Flokkum og öðru sem breytist með tímanum. Held að það sér harmlaust að láta hann fá stjórnendaréttindin til þess. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 15:20, 1 júlí 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Ég hef búinn að ættleiða þennan notenda og mér finnst hann er tilbúinn til að vera stjórnandi. Ég tala mikið við hann á MSN og við tölum mikið um Wikipediu. Allt sem hann vil að gera bara hjálpar Wikipediu. Hann er alltaf að hugsa um nýjar hugmýndur og er sannarlega ''beneficial'' til Wikipedia-Society. Mér finnst það verður ''effective'' til að hafa hann sem stjórnandi. --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 19:05, 2 júlí 2007 (UTC)
== Stalfur sem möppudýr ==
[[Wikipedia:Notendur|Notandinn]] og [[Wikipedia:Stjórnandi|stjórnandinn]] [[Notandi:Stalfur|Stalfur]] hefur verið skráður síðan [[23. september]] [[2005]] og er hið besta skinn. Ég vil tilnefna hann sem [[Wikipedia:Möppudýr|möppudýr]] þar sem að hann á það vel skilið, og margt fleira. {{bros}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:19, 1 ágúst 2007 (UTC)
=== Samþykkt ===
#{{Samþykkt}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:19, 1 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} með fyrirvara um samþykki hans sjálfs. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 04:43, 1 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} gangi þér vel, bring order :D --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 06:06, 1 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Það er sjálfsagt út af fyrir sig rétt að okkur sárvanti ekki ný möppudýr. Ég get líka alveg tekið undir að þetta eigi ekki að vera sérstök viðurkenningarstaða. Hins vegar held ég að ef við höfnum Stalfi séum við einmitt að gera þessa stöðu merkilegri en hún er. Þá er allt í einu orðinn til greinarmunur milli þeirra sem af tilviljun var úthlutað þessu hlutverki snemma og allra hinna. Mér finnst spurningin vera: Er Stalfur jafnfær um að gegna þessu hlutverki og þeir sem þegar eru möppudýr? Ég held að svo sé og sé því ekki ástæðu til að hafna umsókninni, þegar hún er einu sinni komin fram. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 08:52, 2 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Það vantaði varla möppudýr þegar Cessator fékk þessa aðalstign, eða Jóna, eða ég. Ég held að varðandi þetta eigi spurningin frekar að vera "af hverju ekki?" fremur en "af hverju?". Einmitt þess vegna held ég að það sé jafn gott að setja þetta bara á alla stjórnendur. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 13:19, 2 ágúst 2007 (UTC)
=== Á móti ===
#{{Á móti}} ekkert persónulegt gegn Stalfi, en mér finnast sex möppudýr alveg nóg. [[Notandi:Almar D|--Almar]] 23:31, 1 ágúst 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Sbr. rök Cessators hér fyrir neðan og Almars hér fyrir ofan. Sé ekki ástæðu að hrúga tólum á notendur sem hafa engin not fyrir slíkt (6 möppudýr eru feikinóg fyrir þessi fáu verkefni á ári)... — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 23:33, 1 ágúst 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Ef að möppudýrin verða hættulega fá eitthvertíman þá ætti að vera auðvelt að bæta þeim réttindum á þá sem eru virkir stjórnendur á þeim tíma. Sé ekki ástæðu til að gera það núna. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 23:52, 1 ágúst 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Sammála þeim hérna fyrir ofan mig. Þetta er alls ekkert persónulegt, Stalfur myndi örugglega vera hið ágætasta möppudýr. --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 23:53, 1 ágúst 2007 (UTC)
=== Athugasemdir ===
Til hvers? — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 11:05, 1 ágúst 2007 (UTC)
:Af hverju ekki? Hann hefur sýnt fram á það að hann getur valdið stjórnandastöðunni svo mér finnst það sjálfsagt að hann komist áfram. Það er óþari að einnota þetta. Þetta er áhveðin viðurkenning fyrir vel unnin störf en ekki veggna þess að það bráðvanntar fleiri möppudýr. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 21:36, 1 ágúst 2007 (UTC)
::Ég er efins um að það sé skynsamlegt að gera stjórnanda- og möppudýraréttindi að sérstökum virðingarstöðum sem eru notaðar til að þakka notendum vel unnin störf, eins og þetta séu verðlaunagripir. Að sama skapi væri óráð að líta á það sem einhvers konar yfirlýsingu wikisamfélagsins þegar einhver hefur ekki þessi réttindi, eins og viðkomandi sé minna metinn en aðrir. Aftur á móti er augljóst að þarf að hafa bæði stjórnendur og möppudýr á Wikipediu. Og þótt það sé ekki þörf á fleiri möppudýrum núna, þá getur verið að það breytist; þeir sem eru virkir núna verða það ekki endilega um ókomna tíð. Þess vegna er kannski ágætt að draga úr líkunum á að það verði einhvern tímann brýn þörf með því að veita af og til réttindi nokkrum notendum. Stalfur er fyrirmyndarnotandi: ábyrgur, málefnalegur, reyndur, kurteis og virkur. Úr því að þessi tillaga var gerð, þá styð ég hana (nema hann hafi einfaldlega ekki áhuga á þessu sjálfur) — ekki fyrst og fremst til þess að heiðra hann, heldur af því að það þarf að hafa stjórnendur og möppudýr og þannig stjórnendur/möppudýr viljum við einmitt hafa. En við skulum samt hafa í huga að það er skynsamlegra að tilnefna notendur og veita þeim réttindi eftir þörfum, en ekki til þess eins að verðlauna þá. --[[Notandi:Cessator|Cessator]]
:::„Stalfur er fyrirmyndarnotandi: ábyrgur, málefnalegur, reyndur, kurteis og virkur“, well said Cessator minn, þetta er mjög satt um Stalf. Hann er bara flott dæmi um hvað fulkomlega wiki-notandi getur verið, og það eru engin spurning að hann er bara réttur material til að vera möppudýr. Ég bera virðingu fyrir Stölfum, 100% :) --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 22:19, 1 ágúst 2007 (UTC)
:::Wikipediur hafa farið mismunandi leiðir í þessum efnum. Á ensku útgáfunni eru aðeins örfáir útvaldir möppudýr en á spænsku útgáfunni næstum hver einasti stjórnandi. Við höfum ráðrúm til að móta hefð hér eins og við teljum best. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 23:16, 1 ágúst 2007 (UTC)
::::Vissulega. Hingað til höfum við verið fremur frjálslynd hérna, einkum með stjórnandaréttindin. Og við megum alveg vera það áfram, finnst mér, og veita réttindi til þeirra sem fara vel með þau. Ég er aðallega að benda á að það sé kannski heppilegra að líta á þetta frá sjónarhóli Wikipediu sem þarf á góðu fólki að halda í þessar stöður, fremur en frá sjónarhóli notenda sem eiga þakkir skyldar fyrir vel unnin störf. Því ef réttindin verða verðlaunagripur, þá er nánast eins og hinir óverðlaunuðu séu minna metnir en aðrir. En við erum auðvitað jafnþakklát öllum sem leggja sitt af mörkum til að gera þetta að góðu alfræðiriti, ekki satt? Þess vegna finnst mér betra að horfa á þetta út frá þörfum Wikipediu; við erum ekki að verðlauna notandann með því að veita honum réttindin, heldur tryggja áframhaldandi góða stjórn á Wikipediu með því að veita réttindin hæfum og traustverðum notanda. Svo má deila um hver þörfin er hverju sinni. Þegar þetta er skrifað hefur einn notandi andmælt á þeirri forsendu að sex möppudýr nægi. Það má vera að þetta verkefni gangi snurðulaust fyrir sig með sex möpudýrum en mér finnst allt í lagi að túlka þörfina ekki svo strangt. Hver veit hve lengi þessir tilteknu notendur vera virkir? Nú er þessi tillaga á borðinu og við höfum tækifæri til að bæta við einum góðum notanda. Þá sé ég ekki ástæðu til að andmæla því. Og góð möppudýr eru varla fyrir neinum, eða hvað? :) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:46, 1 ágúst 2007 (UTC)
:Ég verð að taka undir þessa spurningu, til hvers? Ég var fyrsta möppudýrið hérna og eina ástæðan fyrir því að ég var gerður af einu slíku var að það þurfti einhvern til að ýta á „Gera að stjórnanda“ takkann öðru hverju. Ég vandaði mig meira að segja sérstaklega á sínum tíma við að gefa þessu kjánalegt nafn og skemmtilega kjánalegt leðurblökumerki svo þeir sem þekktu ekki til myndu ekki halda að þetta væri einhvers konar „heiðursstjórnendastaða“.
:Hvað sem viðkemur meintri visku minni og forsjá þá finnst mér það svoldið áhyggjuefni þegar farið er að gera fólk að stjórnendum, möppudýrum og vélmennum af einhverjum öðrum ástæðum en að viðkomandi teljist hæfur til að ýta á þá aukatakka sem skapast í viðmótinu eða í tilfelli möppudýranna og vélmennana að það séu einhver hagkvæmnissjónarmið þar fyrir hendi. Í þessu tilfelli að þurfa ekki að vera að væla í fólkinu á meta eins og einusinni þurfti. Það er allavegana nokkuð ljóst að við erum í engri hættu á að stjórnendur og vélmenni verði ekki sköpuð tímanlega með sex (bráðum sjö?) möppudýr:) --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 23:44, 1 ágúst 2007 (UTC)
Þakka tilnefninguna og góð orð, staðan sjálf er mér ekkert markmið enda ekki sóst eftir henni sjálfur. Verði ég möppudýr þigg ég það en nái ég því ekki þá er það hið allra minnsta mál fyrir mér. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 23:25, 1 ágúst 2007 (UTC)
Ég vil líka benda á það sem Jimbo sagði eitthvertíma, það er hægt að lesa það allt á: [[:en:Wikipedia:Admin#No_big_deal|No big deal]], en í stuttu máli þá fannst honum áhyggju efni hvað fólki fannst stjórnendavöldin vera farin að verða merkileg viðurkenning í huga margra notenda. Ef til vill þurfum við að breyta eitthverjum texta eða eitthverju viðhorfi á þessum vef, því mér fannst það einmitt eitthvað svo merkilegt þegar ég varð stjórnandi, og fannst merkilegt að gefa Cessator möppudýrsréttindin á sínum tíma. Bæði tilvikin voru gáfu gott af sér, en ekkert stórmál að ég held. Ef til vill væri eitt skref til að losna við þessa hugsun að taka út stjórnendamerkingarnar á [[Wikipedia:Notendur eftir breytingafjölda]], og ef fólk sér það á fleyri stöðum, þá finnst mér að það ætti að fjarlægja það. Listinn yfir stjórnendur ættu að vera á þessari síðu, [[Kerfissíða:Listusers/sysop]] og nokkrir eru líka skráðir á [[:Flokkur:Wikipedia_administrators]]. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 00:00, 2 ágúst 2007 (UTC)
:Nokkur af andmælunum hér að ofan komu mér reyndar á óvart í ljósi síðustu kosningar um möppudýr. Að vísu voru möppudýr þá einu færri en nú en þörfin varla mikið meiri. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:13, 2 ágúst 2007 (UTC)
:En þótt það sé auðvitað ekkert stórmál að verða stjórnandi/möppudýr (að því leiti að það gerir mann ekki æðri öðrum) þá er það auðvitað eitthvað til að vera stoltur yfir persónulega. Ég vona að allir fatti að ég sé ekki að tala um það að hlaupa um og öskra "ég er stjórnandi, ég er betri en þú!". --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 00:15, 2 ágúst 2007 (UTC)
Ég ætla að kasta hér fram alveg útúrgrillaðri hugmynd: Hvernig væri að leggja möppudýrið bara niður? Möppudýr hafa aðgang að þremur tæknilegum fídusum umfram stjórnendur, þ.e. að búa til stjórnendur, vélmenni og að endurnefna notendur. Ég sé ekki hversvegna þeim notendum sem nú þegar er treyst til þess að eyða síðum og banna notendur skyldi ekki vera treyst fyrir þessum aukatökkum líka. Í það minnsta treysti ég öllum núverandi stjórnendum til þess að höndla ábyrgðina. Ef eitthvert okkar geggjast nú skyndilega og fer að misnota þessi tól þá er líka afskaplega einfalt og fljótlegt að bregðast við því. Hugmyndin er semsagt að möppudýrasíðan vísi bara hingað og að allir virkir stjórnendur verði gerðir að möppudýrum (og jafnvel að möppudýrið verði í kjölfarið nefnt eitthvað annað). --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 00:19, 2 ágúst 2007 (UTC)
:Hugmyndin er ekki fráleit. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:22, 2 ágúst 2007 (UTC)
:Ekki vitlaus hugmynd. Eina sem stendur í vegi eru úreldir og ónothæfir stjórnendur. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 00:28, 2 ágúst 2007 (UTC)
::Ég veit ekki.. ég þjáist af mikilmennskubrjálæði. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 00:29, 2 ágúst 2007 (UTC)
Eruð þið að tala um að gera alla stjórnendur að möppudýrum og hafa það þannig að allir yrðu möppudýr um leið eða að eyða þessari stöðu úr kerfi Wikipedia? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 00:30, 2 ágúst 2007 (UTC)
:Eftir því sem ég best veit býður kerfið ekki upp á þann möguleika að eyða möppudýrsstöðunni þannig að þetta yrði væntanlega þannig að allir stjórnendur væru jafnframt möppudýr. Ég er annars sammála Jónu um að það mætti alveg taka til í stjórnendalistanum af þessu tilefni og taka réttindin af þeim sem ekki hafa sést (og hvað þá notað stjórnunartól) í langan tíma. En fyrst ætla ég að sofa á þessu. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 00:36, 2 ágúst 2007 (UTC)
::Hvað mynduð þið þá gera. Taka réttindin af öllum sem að urðu stjórnendur eftir 2006 eða eitthvað? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 00:38, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::Varla. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 00:39, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::Kannski taka réttindin af öllum sem hafa ekki gert neinar breytingar í 6 mánuði, eða 12 mánuði, eða einhvern annan tíma sem við komum okkur saman um. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:44, 2 ágúst 2007 (UTC)
:Hugmyndin er að gera alla stjórnendur að möppudýrum en kalla þá bara stjórnendur og leggja niður þessa síðu. Það væri hægt að (a) bæta bara auknum réttindum líka á óvirka stjórnendur; (b) gera alla ''nema'' óvirka stjórnendur að möppudýrum en leggja samt niður síðuna o.s.frv. (og bæta auknum réttindum á þá þegar/ef þeir verða virkir aftur); eða (c) gera þetta allt eins og lagt er til ''og'' taka réttindin af óvirku stjórnendunum í leiðinni. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:41, 2 ágúst 2007 (UTC)
::Mér finnst það fín hugmynd að (b), en af hverju að leggja síðuna niður? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 00:46, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::Til að breyta hugsunarhættinum og leggja minni áherslu á mikilvægi/virðingu/o.s.frv. möppudýra þannig að þetta sé ekki kepikefli neins. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:49, 2 ágúst 2007 (UTC)
En hverning myndi maður þá sækja um þessa stöðu? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 02:12, 2 ágúst 2007 (UTC)
:Með því að eyða þessari síðu, og taka út stjórandi og möppudýr hér og þar.. væri þetta tilraun til að hilma yfir þessar stöður fyrir future-wikipedians? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 02:18, 2 ágúst 2007 (UTC)
::Væntanlega myndu umsóknir bara vera umsóknir um stjórnandaréttindi og ef samþykkt, þá fengi viðkomandi möppudýraréttindin í leiðinni. Það væri væntanlega ekki hylmt yfir stjórnandaréttindunum, bara ekki minnst á möppudýraréttindin af því að þau færu, skv. þessari tillögu, alltaf saman með stjórnandaréttindum. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 05:55, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::Ég er kannski ekki jafn frumlegur og ég hélt. Á [http://meta.wikimedia.org/wiki/Administrators_of_Wikimedia_projects/Wikipedias þessari síðu] sést hvað eru margir stjórnendur og möppudýr á hverri tungumálaútgáfu. Ég sé ekki betur en að hin spænskumælandi Wikipedia sé búin að gera þetta, þar eru 126 [http://es.wikipedia.org/wiki/Especial:Listusers/sysop stjórnendur] og 126 [http://es.wikipedia.org/wiki/Especial:Listusers/bureaucrat möppudýr]. Það væri kannski ekkert vitlaust ef við myndum reyna að kynna okkur hvernig reynsla þeirra af þessu hefur verið? --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 10:08, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::Ég held þetta sé lausn sem mundi henta ágætlega hér. Ástæðan fyrir því að möppudýrsstaðan er svona mikil virðingarstaða á ensku Wikipediu er að þar er ætlast til að möppudýr telji ekki bara atkvæði heldur vegi og meti 'consensus' umræðunnar. Í praxís þýðir þetta að möppudýrin ráða miklu meiru en aðrir um það hverjir verða stjórnendur og þetta mat á 'consensus' verður oft ekki annað en geðþóttaákvörðun. Dæmi: [http://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wikipedia_talk:Requests_for_adminship&diff=prev&oldid=102852563] Ég held við séum betur sett með einfaldar og skýrar reglur um atkvæðagreiðsluna, eins og við höfum nú. Þá getur líka hver sem er túlkað og framkvæmt niðurstöðuna en þarf ekki neina óskaplega vitringa til. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 10:30, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::Hvað ég er að reyna að skilja er ... hvað er að með okkur? Nýskeð við höfum búin alltaf að rökræða mikið og við getum ekki samþykkt um nokkuð, og núna við erum að rökræða um að gera Stalfur sem möppudýr, notandi sem er alltaf að gera æðislegar hlutar, bara gerðum hann sem möppudýr. Ég meina, við erum bara lítil fjölskyldan hérna á wikipediu. Já það stendur að Wikipedia er hitt frjálsa alfræðiritið sem allir geta breytt, en í alvörinni samfélagið er við, við sem erum alltaf að breyta, skrást notendur, stjórnendur, svoleiðis. VIÐ eigum að vinna saman. Við eigum að hætta kosningaréttur, og ég meina þetta með gæðagreinir, stjórnendur, og snið. '''Assume good faith''', er það ekki? Við erum allt að reyna að batna wikipediu, við eigum að vinna saman sem ég sagði og ég ætla að segja það aftur. Ég skil að ég var líka að gera vitlaus hlutir, eins og að vera á móti þegar það var ekki nauðsynlega. Hættum að vera svo seigur og þykkur og bara... get along? :) --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 02:00, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::::Ég sé ekki alveg hvað er að Játi? Við erum að pæla í að "gera alla" að möppudýrum. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 02:30, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::Já ég veit, ég er sammála, :D hehe bara vildi að vera dramatic , það er leiðinlegt bara að segja ''já ég er sammala'', meira gaman að vera svo dramatic, helt að þú veist það um mig ? :) hehe --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 02:31, 2 ágúst 2007 (UTC)
Vildi bara láta heyra í mér smá að ég er sammála því að sameina möppudýr og stjórnendur, ef til vill að leggja frekar niður stjórnendaorðið og nota bara möppudýrsorðið fyrir þessa notendur. Svo ætlaði líka í gær að leggja til að óvirkir stjórnendur missi stjórnendavöldin, en þar sem það er búið að leggja það til hér fyrir ofan, þá vil ég bara segja, ég er sammála því líka. Það væri þá ekkert mál að gefa þeim "völdin" aftur. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16:38, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::::Er þetta þá ekki ákveðið? --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 16:46, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::::Hugmyndin um að sameina stjórnendur og möppudýr virðist hafa nokkurt fylgi. Hugmyndina um að taka moppuna af óvirkum stjórnendum þarf að útfæra aðeins nánar. Hvað er að vera óvirkur og hversu lengi þarf það ástand að vara? Munum líka að við erum ekki sjálfbjarga með að afmoppa fólk en þurfum að fá til þess stallara (steward). Bókmáls-Wikipedia er með svona óvirknisafmoppunarreglu og það er líka til einn norskur stallari, Jon Harald Søby. Einhver gæti kannski athugað hvernig þetta er útfært þar. Best væri svo að fram kæmi skýr tillaga um þessar breytingar og við hefðum um hana formlega atkvæðagreiðslu. Höfum við það ekki venjulega þannig að 75% stuðning þurfi til að gera breytingar? [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 16:55, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::::::Það er auðvitað líka hægt að gera þetta allt saman án þess að svipta neinn réttindum, annaðhvort með því að veita einfaldlega þeim óvirku líka aukin réttindi (þeir misnota þau varla ef þeir láta ekki sjá sig) eða með því að veita bara þeim virku réttindi (en þeim óvirku þegar þeir láta sjá sig aftur). Ég verð að segja að mér finnst hugmynd Steinsins um að kalla þessa stöðu möppudýr eftir sameiningu (ef af henni verður) fremur en stjórnanda, því „stjórnandi“ hljómar eins og maður ráði einhverju meiru en aðrir en við ráðum auðvitað engu meiru en aðrir notendur, heldur höfum við einungis vald til að framkvæma aðeins meira; þetta er tandurhreint og ómengað framkvæmdavald. Alla vega, kannski er betra að hafa kjánalegra nafn á þessu, eins og Ævar hafði í huga á sínum tíma. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:17, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::::::Já, það væri fínt að kalla þetta möppudýr eða einhverju öðru kjánalegu nafni. Það dregur kannski úr misskilningi eins og þeim sem virtist liggja að baki blaðagreininni þarna nýlega. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 17:27, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::::::::Þetta er einmitt annað sem mér finnst flott hjá þeim spænskumælandi, þeir kalla þessa sameinuðu stöðu stjórnanda og möppudýrs 'Bibliotecario' sem þýðir bókasafnsfræðingur. Það er ekkert kjánalegt við það nafn heldur er það mjög viðeigandi auk þess sem það gefur ekki ranghugmyndir um völd eða stöðu. Íslenska orðið bókasafnsfræðingur finnst mér þó ekki sérstaklega fallegt en eitthvað á svipuðum slóðum væri kannski viðeigandi. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 17:36, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::::::::Bókavörður? (sbr. landsbókavörður o.s.frv.) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:52, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::::::::::Það er best að kalla til óhlutdrægan stallara en þar sem við eigum engan íslenskan skiptir það s.s. ekki máli hver það er. Jon Harald er ágætur kandídat; kannski spurning um að bíða þar til hann kemur heim af Wikimania? Á norskunni var farið í að afmoppa fólk sem ekki lengur var aktíft á skaftinu, þeir spurðir álits á notandaspjallinu sínu og svo lagt í atkvæðagreiðslu (sjá [[:no:Wikipedia:Administratorer/kandidater/arkiv#Kandidater_til_degradering|umræðurnar]]).
:::::::::::Varðandi möppudýra-heitið þá hef ég lítið á móti því en hvernig er ''ritvörður'' (sbr. ''bókavarðar''-tillögu Cessators; heitið væri samansull orðanna ''alfræðirit'' og ''bókasafnsvörður''...)? — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 18:33, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::::::::::Það er afskaplega lítið gagn í því að taka þessi auka tól af óvirkum notendum. Hins vegar styð ég þá tillögu að gera alla stjórnendur að möppudýrum og vil halda nafninu. Það þarf ekki allt að vera formlegt hérna, þetta er skemmtileg nafn og á sér sögu :P --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:59, 2 ágúst 2007 (UTC)
:::::::::::::Þetta með að afmoppa óvirka stjórnendur er auðvitað aðskilin spurning og þarf ekki að fylgja því að möppudýrið verði lagt niður. Við getum rætt þau mál sérstaklega síðar. Kannski er líka best að halda í möppudýrið og stúta "stjórnandanum" frekar. Mér þykir orðið vænt um möppudýrið. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 19:07, 2 ágúst 2007 (UTC)
::::::::::::„Ritvörður“ er prýðileg tillaga en eins og Friðrik bendir á hefur hún kannski formlegri blæ en hún þarf að hafa. Ég er sammála Friðriki um að það sé sennilega óþarft að svipta óvirku stjórnendurna tólunum. Þeir eru ekki fyrir neinum og eru varla líklegir til að fara illa með tólin meðan þeir láta ekki sjá sig. Það er aldrei að vita nema þeir snúi aftur (og vonandi gera það sem flestir) og þeir hafa jú allir sýnt að þeir eru traustsins verðir (annars hefðu þeir ekki tengið þessi tól á sínum tíma, eða hvað?). Ég er farinn að hallast að því að við ættum annaðhvort að gera þá að möppudýrum líka eða bíða með það þar til þeir vakna úr dvala. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:11, 2 ágúst 2007 (UTC)
Í ljósi þess að andmælendurnir fjórir hafa tekið U-beygju miðað við kosninguna hér að neðan... er þessi kosning enn í gangi eða er hún ekki bara tilgangslaus fyrst að tillagan um að allir stjórnendur verði möppudýr hafi yfirgnæfandi fylgi enn? --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 17:27, 9 ágúst 2007 (UTC)
:Það er hægt að líta svo á að tillagan sem slík hafi verið felld þótt niðurstaðan verði samt líklega á hina leiðina miðað við stöðu kosninganna hér að neðan. Þeim kosningum lýkur í fyrsta lagi eftir hálfan annan sólarhring. Eigum við að grisja á síðunni og flytja þessa tillögu hér á síðuna fyrir gamlar kosningar? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:45, 9 ágúst 2007 (UTC)
==Gera alla stjórnendur að möppudýrum==
Ég legg hér fram formlega tillögu í samræmi við umræðuna sem hefur farið fram. Hún felst í því að:
# Allir núverandi stjórnendur fái möppudýrsréttindi.
# Orðið möppudýr verði framvegis notað fyrir hina sameinuðu stöðu stjórnanda og möppudýrs.
# Þær síður í Wikipedia nafnrýminu sem um þetta fjalla verði sameinaðar.
Þetta er kosning í samræmi við reglurnar um stjórnendakosningar sem sjá má ofarlega á þessari síðu, þó tel ég að óþarfi sé að láta hana ganga í heila viku ef það kemur í ljós að almenn samstaða er um tillöguna eins og mér sýnist á umræðunni.
===Fylgjandi===
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 00:51, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:54, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 01:00, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} -[[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 01:01, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 01:49, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 02:57, 4 ágúst 2007 (UTC) (óháð tillögunni um mig að ofan...)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 09:45, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Haukurth|Haukur]] 11:25, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 17:07, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 17:15, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} -- [[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 17:28, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} [[Notandi:Almar D|--Almar]] 17:57, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Moi|Mói]] 18:22, 4 ágúst 2007 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 16:55, 8 ágúst 2007 (UTC)
===Athugasemdir===
Ég sé ekki alveg tilganginn með því að hafa kostningu, mér sýndist það vera almennt sátt um þessa breytingu. Ef hægt er að komast hjá kostningu þá ætti maður að gera það. Annars er ég sammála ofangreindum þremur tillögum. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 01:04, 4 ágúst 2007 (UTC)
:Það er ekkert að kosningum sem slíkum ef þær koma ekki í veg fyrir skynsamlegar umræður. Ég veit að það er til síða á meta um það hvers vegna kosningar séu slæmar en alveg eins og það á ekki að taka kosningar of hátíðlega, þá held ég að það ætti ekki að taka þá síðu og hátíðlega heldur. Kosningar hafa líka sína kosti. Umræðurnar hér að ofan eru einmitt ekki skýrar: þær eru langar, það komu fram margar tillögur (t.d. hvort óvirkir stjórnendur eigi eða eigi ekki að halda sínum réttindum eða fá aukin réttindi, hvað nýja sameinaða staðan á að heita o.s.frv.) og það getur þurft að túlka svörin hjá þeim sem tóku þátt. Nú mætti alveg eins semja grein á meta um hvernig ''túlkun'' er ætíð slæm af því að hún kemur í veg fyrir skýrari svör, það er betra að hafa hlutina svart á hvítu og þá liggur ljósar fyrir hvort almennri sátt er náð eða ekki og um hvað sáttin náðist (um nákvæmlega hvaða breytingu og um hvaða nafn o.s.frv.). Þessi kosning kemur í kjölfar langar umræðu til að það liggi skýrar fyrir hvaða samkomulag náðist og ég held að það sé einmitt af hinu góða :) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:12, 4 ágúst 2007 (UTC)
::Svo getur vel hugsast að það sé þögull meirihluti sem er á móti þessari tillögu en nennti bara ekki að tjá sig í umræðunni af því að hann hélt ekki að það væri verið að ganga formlega frá samþykki um það að gera þessar breytingar. Það er jú hægt að ræða málin og kasta fram tillögum án þess að ætla með það lengra, bara svona til að heyra hljóðið í öðrum og fá viðbrögð. Ef það væru aldrei neinar kosningar um neitt, þá væru slíkar umræður varla mögulegar af því að niðurstaða hverrar einustu umræðu yrði alltaf jafngild ákvörðunartöku. Það er ekki endilega gott. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:18, 4 ágúst 2007 (UTC)
:Kosningar eru vondar ef þær eru notaðar í tíma og ótíma og settar af stað of snemma áður en nokkur umræða hefur átt sér stað. Við erum að gera rétt í þessu tilviki, byrjuðum á óformlegri umræðu, drögum umræðuna saman í nokkra punkta sem virðist vera sátt um og kjósum um það til þess að það sé ljóst að allir séu að skilja þetta á sama hátt og séu í raun samþykkir. Ekkert að því. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 01:35, 4 ágúst 2007 (UTC)
:Það getur líka verið að bæði þú og Bjarki séuð að ofmeta hve almenn sátt er um þessa tillögu. Almar og Sennap andmæltu t.d. báðir tillögunni um að gera Stalf að möppudýri á þeirri forsendu að sex möppudýr nægðu. Þeir hafa ekki látið heyra meira frá sér hér síðan en gætu vel hugsanlega andmælt þesari tillögu á sömu forsendu. Ævar greiddi ekki atkvæði í kosningunni um Stalf en tók samt undir að sex möppudýr nægðu og þótt færri væru. Hann hefur ekki heldur tjáð sig frekar um þetta en gæti líka séð ástæðu til að andmæla þessari tillögu á sömu forsendu. Svo eru fleiri notendur sem hafa kannski ekki litið á þessa síðu eða kannski Wikipediu í nokkra daga og hafa misst af umræðunni — tillagan er jú innan við 51 klst gömul — og sumir þeira gætu átt til að andmæla. Það lesa ekki allir hvert einasta svar í hverri einustu umræðu og tillagan í umræðunni hér að ofan var ekki sett fram undir neinni yfirsögn sem gæti gefið til kynna að verið væri að ræða um þetta; þannig að það er býsna líklegt að a.m.k. nokkrir notendur hafi aldrei áttað sig almennilega á því að þetta hafi verið lagt til, jafnvel þótt þeir hafi smellt á þessa síðu og rennt augunum fljótlega yfir textann. Þessi kosning er alls ekki óeðlileg og ég held meira að segja að það væri ráð að láta hana einmitt standa í viku, þrátt fyrir bjartsýni Bjarka. Og ég held að þetta sé gildur punktur hjá mér meira að segja þótt raunin verði sú að eftir viku hafi enginn hafi andmælt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:42, 4 ágúst 2007 (UTC)
:Og takið eftir að ef aðeins þessir þrír (Almar, Sennap, Ævar) og einn í viðbót andmæla, þá er tillagan felld jafnvel þótt allir aðrir sem hafa tjáð sig hérna samþykki (undirritaður, Jóna Þórunn, Friðrik, Bjarki, Steinninn, Ís201, BiT, Haukur, Hlynur, Stalfur, Stefán): 4 á móti 11 = felld með samþykki 73,33% kjósenda. Erum við í alvöru svo viss um að sáttin sé almenn að við teljum óhugsandi að 4 andmæli (þ.á m. þrír sem hafa lýst því yfir að sex möppudýr nægi)? Er þá ekki betra að hafa smá formlegheit í stað þess að hrapa að ályktunum? Ef raunin er sú að enginn andmælir, þá gerði kosningin ekkert ógagn en ef þetta verður tæpt, þá er einmitt ljóst að það var ástæða til að kjósa fremur en að slumpa. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:57, 4 ágúst 2007 (UTC)
::Þú veist samt að andmæling á kostningunni um Stalf sem möppudýr þýðir ekki samasem merki á andmælingu hér. En sammt góður punktur, það þarf ekki marga til að andmæla svo að hugmyndin verði felld niður. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 02:15, 4 ágúst 2007 (UTC)
:::Að sjálfsögðu er ekki samasem merki þar á milli. Hins vegar er engan veginn óhugsandi að sá sem segir að sex möppudýr séu nógu mörg eða jafnvel of mörg andmæli tillögu um að fjölga þeim í 21. Það er sem sagt full ástæða til að gera ráð fyrir ''möguleikanum'' á að einhver andmæli, jafnvel nógu margir til að fella tillöguna í kosningum. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 02:31, 4 ágúst 2007 (UTC)
Það væri ef til vill rétt að halda áfram umræðunni um nafnið á þessa stjórnendur. Ég hallast á tillöguna sem dregin var í samantektina, Möppudýr, í staðin fyrir að setja nýtt nafn (bókavörður, ritvörður...) ein ástæða er að þetta einfaldar komandi notendum að skilja gamlar umræður um möppudýr, í staðin fyrir að leggja það orð alveg niður og þá lyggja eftir umræður frá okkur þar sem við erum að tala um eitthvað sem hvergi er útskýrt. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 02:15, 4 ágúst 2007 (UTC)
:Ég er alveg sammála því sem sumir segja að 6 möppudýr sé nóg, í raun er nóg að hafa bara mig sem möppudýr en ég ætla ekki að leggja til að ég verði einn möppudýr. {{bros}} Alveg eins er sjálfsagt nóg að hafa 5-10 virka stjórnendur. Ég held að það sé betra að hafa fleiri en færri og sé því enga ástæðu til takmarka fjöldann við það sem er nóg. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 17:23, 4 ágúst 2007 (UTC)
::Hver er þá ástæða en: fyrir að hafa svona takmarkað magn af Möppudýrum? Ættu ekki öll WikiMedia verkefnin að hafa eina tegund af stjórnendum? Það er ef til vill gott að sjá ástæðuna fyrir því að þetta var upphaflega gert til að vera viss um að það sé rétt að breyta þessu. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18:20, 4 ágúst 2007 (UTC)
:::Ég er nokkuð viss um að það sé engin ástæða í raun. Málið er að upprunalega höfðu engir stjórnendur þessi réttindi sem möppudýr hafa, þetta var bara gert handvirkt. Þegar þessi nýi möguleiki varð til hafa menn bara ákveðið að láta þá sömu og gerðu þetta áður handvirkt hafa þennan möguleika, eftir því sem Wikipedia stækkaði hafa svo fleiri fengið þessi réttindi. Eins og Bjarki hefur svo bent á er þetta svona á spænska hluta verkefnisins og ekkert alvarlegt farið úrskeiðis þar. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 20:37, 4 ágúst 2007 (UTC)
== Salvör sem stjórnandi ==
Ég óska eftir stjórnendaréttindum á Wikipedia. Ég hef verið virkur notandi á wikipedia í nokkur ár og hef ekki tölu á hversu margar greinar ég hef skrifað. Einnig hef ég leiðbeint mörgum byrjendum (sérstaklega kennurum) í að skrifa greinar á wikipedia og mun gera það áfram. Þá þarf ég stundum á því að halda að hafa meiri réttindi en almennur notandi. Sjá nánar um framlög mín á notendasíðu minni. --[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 16:25, 8 ágúst 2007 (UTC)
===Kosning===
#{{Samþykkt}} Velkomin um borð. Skrifaðu svo eitthvað almennilegt um [[femínismi|femínisma]] ;) Kveðja --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 16:35, 8 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Sniðugt að láta nemendur notast við Wikipedia. Ég veit ekki hvort þú gerir það, en það væri sniðugt að prufa að láta krakka í enskukennslu skrifa greinar á ensku Wikipediunni, krakka í dönskukennslu, latínu.. o.s.fv. Allavegana, gangi þér vel með stjórnandastöðuna. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 18:09, 8 ágúst 2007 (UTC)
#<s>{{Hlutlaus}} Þetta er Wikipedia, já, en ég er ennþá að íhuga verknaða hennar á Wikibókunum. Mér finnst Salvor er góður höfundur, engin spurning. En ég vil að bíða og skoða meira áður en ég er samþykkt eða á móti. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 21:08, 8 ágúst 2007 </s> {{Samþykkt}} Jæja, hvað er ég að bulla, Salvor væri frábær stjórnandi! :D Gangi þér vel! --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 21:12, 8 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Auðvitað, Salvör er prýðisnotandi. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 22:21, 8 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Engin ástæða til annars. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 22:23, 8 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 23:35, 8 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Áfram Salvör! [[Notandi:Almar D|--Almar]] 00:31, 9 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Ekkert nema sjálfsagt. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:39, 9 ágúst 2007 (UTC)
#{{Samþykkt}} Ekki síður en margur annar! --[[Notandi:Moi|Mói]] 23:23, 10 ágúst 2007 (UTC)
==[[Notandi:Ice201|Ice201]] (aftur)==
Jæja, hérna aftur. Góða wikipedur, hvað segið þið gott? Jæja, ég heiti Játi og ég var gamall stjórnandi frá Oktober til c.a. Mars. Ég hætti Wikipediu í Mars því ég skildi ekki reglu mikið, ég var ekki góður stjórnandi, og ég þufti tíma að læra meira um Wikipediu og Wikimediu. Eftir að vinna á téténsku, færeysku, og wikibókunum á íslensku (þar sem ég er orðinn stjórnandi) og að vinna með notendum, ég lærði mikið um Wikipediu, reglar, og ég lærði hvernig að vinna með öðrum notendum. Já, ég hef gert vitlaus hlutir í fortíð, en kommon, þíð vóruð að hlægja stundum, er þaggi? :D Og ég meina það að ég er búinn að skifta, 100%. Sko, ég vil að óska aftur til að vera stjórnandi hér á íslensku hluta Wikipediu. Ég hef mikið breytingar, verið notandi síðan September, og var einu sinni stjórnandi. Þakka þér kærlega fyrir og ég hlakka til að vinna með ykkur aftur! :) --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 21:25, 8 ágúst 2007 (UTC)
:Ég veit það ekki Játi. Þetta er alls ekki illa meint en ég á eiginlega frekar erfitt með að skilja þig og miðað við nýlegar umræður um gæðagreinar er ég ansi hræddur um að þú eigir líka dálítið erfitt með að skilja okkur hin. Ég minni bara á það að þú þarft auðvitað ekkert að vera stjórnandi til þess að vinna með okkur. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 22:36, 8 ágúst 2007 (UTC)
Ég skil þig fulkomlega Bjarki. Ég veit að stundum get ég verið erfíður, en ég er að working on it. Ég meina, allir stjórnendur kannski er með neikvæðri einkunni. Og ég veit mjög vel að ég get unnið með ykkur án að vera stjórnandi, en það er meira hvatning fyrir mig ef ég er stjórnandi, bara mér líður að ég er hluti af eitthvað spes og ég á að vera besta dæmi sem notandi á wikipediu á að vera, skiluru? Ég meina, þú gerðir mig sem stjórnandi í Október þegar ég var bara að læra, núna ég er búinn að læra mikið. Þú veist að allt sem ég gef til Wikipediu er bara til að hjálpa wikipediu, ég mun aldrei gert eitthvað sem væri skaðlegt. Ég vona að þú veist það. Ég meina, ég hef enga vinnu frá mán. til þríð., jobbið mitt er wikipedia, og þegar ég er kominn heim frá vinnuni á helgi, ég er ennþá að vinna á Wikipediu. Ef ég verður stjórnandi aftur, þá ég ætla að vera með meira ábyrgðum og það er gaman fyrir mig, sko ég get gert betra vinnu, eins og hjálpa að eyða skemmdarverk í míðnóttinu þegar allir er að sofa og ég er vaknaður. Gjörðu svo vel og gefðu (gefið þið) mér bara one more chance. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 23:01, 8 ágúst 2007 (UTC)
:Þú ert hluti af einhverju spes án þess að vera stjórnandi, þú ert hluti af Wikipediu. Það er einmitt mikilvægt að hér séu virkir og duglegir notendur sem hafa ekki stjórnandastimpilinn. Það hjálpar okkur að muna að hann skiptir litlu máli og að við erum öll ''in it together''. Þá sjá líka þeir sem eru nýbúnir að skrá sig að þeir geta gert alla sömu hlutina og einhver sem hefur verið hér árum saman. Líttu bara þannig á að stjórnendurnir séu litlir gulir apar sem verða að gera allt sem þú biður þá um :) [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 01:30, 9 ágúst 2007 (UTC)
Já Haukur, ég skil þig alveg vel og takk fyrir það. En af hverju á ég að vera notandi sem er ekki stjórnandastimpilinn, ég meina, ég var einu sinni stjórnandi, og ég hætti . Núna vil ég að vera stjórnandi aftur síðan ég lærði mikið og já, ég sakna að vera stjórnandi. Núna ég veit mjög vel að ég get verið æðislegur stjórnandi því ég lærði meira um Wiki. Plís, bara 1 chance. Ég lofa 100% ég ætla aldrei ALDREI gera eitthvað illt eða slæmt! Lofa! --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 02:31, 9 ágúst 2007 (UTC)
:Ert þú ekki að villa soldið um fyrir fólki. Mig minnir að völdin hafi verið tekin af þér, en ekki að þú hafir hætt. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16:32, 9 ágúst 2007 (UTC)
::Nei, það er hann ekki að gera. Hann óskaði þess að hætta sem stjórnandi og tók sjálfan sig af stjórnenda síðunni. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 19:04, 9 ágúst 2007 (UTC)
Þegar ég umsóknaði á fyrsta sinni í okt., ég skrifaði að málfræði mitt er ekki besta á íslensku. Ég var ennþá gerður sem stjórnandi. Ef þið eruð að kjósa á móti mig, ok það er fínt, en ekki verið þið á móti mig fyrir rangur ástæður. Og vinsamlegast lesið þið verkefna mína, kannski góð byrjun væri [http://is.wikibooks.org/wiki/Enska/L%C3%A6r%C3%B0u_ensku_1/Efnisyfirlit#Table_of_Contents]. Steinninn, þú ert kannski með meira breytingar en ég, en ég var stjórnandi áður en þú varst stjórnandi, hell ég vildi þig að vera stjórnandi ef þú manst eftir það. Og við tölum á MSN, og þú sagði mér líka þú varst bara að hlaða inn myndir án réttindar einu sinni, svo við gerðum allir mistök. Þið vitið að Wikipedia er hluti af lífinu mínu, og ég geri mikið hérna. Vinsamlegast kjósið þið vel. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 18:08, 9 ágúst 2007 (UTC)
=== Á móti ===
#{{Á móti}} Mér finnst Ice201 einfaldlega vanhæfur til þess að gegna stöðu stjórnanda ef marka má framkomu hans fyrr á árinu. Einnig bætir það gráu ofan á svart hve kunnátta hans á íslensku máli er lítil og mér finnst það ætti að vera skilyrði að stjórnendur hafi nokkuð góð tök á málinu. Svo því fær hann mitt atkvæði allavegana ekki. [[Notandi:Almar D|--Almar]] 00:41, 9 ágúst 2007 (UTC)
#:Ég sé ekki samhengi á milli þess að kunna málið lítið og vanhæfni, svo er það ekki í þessu tilfelli að hann kunni málið lítið. Það er málfræðin sem að er að gera honum lífið leitt en ekki orðaforði. En þetta er ekkert sem að ætti að hindra hann þar sem að ég og aðrir nennum að fara yfir. Framkoma hans fyrr á árinu ætti ekki að setja lokastimpil á hann, þar sem að það er augljóst að hann hefur séð af sér og veit betur. Það kemur fyrir á bestu bæjum að fólk misstígi sig. Sátt hefur komist á, á milli Eysteins og Játa, þeir sem að áttu í deilum, og er allt gott á þeim bæjum. Helsta vandamál Játa er það að hann á það til að gera "rush-decision" (eða skyndiákvörðun) en það er ekkert stórmál. Það er rétt að stjórnendur eigi að sýna gott fordæmi og ég trúi því að Játi muni gera það í framtíðinni. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 01:02, 9 ágúst 2007 (UTC)
#::Takk. :) Heyrðu, ef ástæðan er því íslenska mín er ekki fulkomlega, þá þetta er ekki góð kjósa hjá þér. Það eru margir stjórnendur á wikipedium sem talar ekki 1 orð á tungumál þar sem þau eru stjórnendur. Eins og færeyska, bara ein af miklu. Og já, allir vita að ég er ekki besta með málfræðinu, en hérna það skiftir ekki máli. Wikipedia er góður stauður til að batna hana. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 00:47, 9 ágúst 2007 (UTC)
#:::Það skiptir mjög miklu máli að skilja hvað er verið að tala um, það er allavegana lágmark (sjá kosningar um gæðagreinar). Orðabækur eru ágætis orðaforðabrunnar, en gagnast lítið ef málfræðikunnátta er í lágmarki. Og ég á ekki endilega við deilurnar sem slíkar, heldur viðbrögð Ice201, sem mér finnast ein og sér nógu góð ástæða fyrir því að kjósa gegn honum. [[Notandi:Almar D|--Almar]] 01:26, 9 ágúst 2007 (UTC)
#::Nei, það er ekki góð ástæða. [http://fo.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Umbo%C3%B0sstj%C3%B3ri#Listi_yvir_Umbo.C3.B0sstj.C3.B3rar Færeyska wikipedia] er með tveggjum útlendingum sem eru bara með ''grundleggjandi'' kunnátu af færeysku, sem þýðir, þau skilja/tala ekki mörg færeysku. [http://kl.wikipedia.org/wiki/User:Kaare Grænlenska wikipedia] er með Kaare, stjórnandi sem kann ekki eitt orð í grænlensku, enn hann er stjórnandi á grænlensku wikipediu. Og já þetta er bara smá dæmi af mörg, nema ég tala íslensku, ég skrifa íslensku, en það er bara málfræði. Ég er viss að það eru stjórnendur á ensku wikipediu sem kann ensku vel en skrifa mistök líka. Svo þetta er alls ekki góð ástæða. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 02:22, 9 ágúst 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Mér finnst færeyska og grænlenska wikipedia ekki vera sambærileg því þær eru mun minni en sú íslenska. Mér finnst að ef wikipedia síður geti komist hjá því þá ættu þær ekki að hafa notendur sem stjórendur ef viðkomandi skilur ekki tungumálið. Og ef það er nóg af stjórnendum fyrir þá ætti málfræðikunnáta vel að geta skipt máli. Svo að færeyska wikipedia þurfti líklega sárlega á stjórnanda að halda og því var ónefndum aðila gefinn völdin. Hér er nóg af stjórnendum og því setur framkoma fyrr á árinu og núverandi málfræðikunnáta strik í reykninginn. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16:43, 9 ágúst 2007 (UTC)
#:Steinninn, ég skil íslensku! Hvað er að? Þú skrifur líka mistök á íslensku, eins og ''nyjir'' og ''skyl'' (í staðinn nýir og skil). Þú segir að það eru nógu stjórnendur, enn þú hefur ekkert mál að bæta við einn meira stjórnanda, Salvör? --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 17:08, 9 ágúst 2007 (UTC)
#::Ég er heldur ekkert fullkominn, geri af og til stafsetningavillur, eins og allir. Og já, það er nóg af stjórnendum, en ég sé enga góða ástæðu afhverju Salvör ætti ekki að vera stjórnandi og þess vegna fær hún mitt atkvæði. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 19:01, 9 ágúst 2007 (UTC)
#::En Steinnin þú ert að nota ástæðuns ''það er nóg af stjórnendum núna'', en þú ert ennþá að kjósa Salvör? það meikur ekki sens til mín --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 22:31, 10 ágúst 2007 (UTC)
#{{Á móti}} Mér finnst stjórnendur/möppudýr verða að hafa sýnt að þeir geti átt gott samstarf með öðrum notendum. En mér finnst Ís201 hafa sýnt hið gagnstæða. Hann á erfitt með að taka tillit til sjónarmiða annarra, miðla málum o.s.frv. Mér finnst bara að þeir sem hafa aukin réttindi verði að geta það. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:41, 10 ágúst 2007 (UTC)
#:Takk fyrir það ''leiðbeinandi'' --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 19:50, 10 ágúst 2007 (UTC)
#::Ég er ekki leiðbeinandi. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20:19, 10 ágúst 2007 (UTC)
#:Til mín þú varst --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 20:28, 10 ágúst 2007 (UTC)
== [[Notandi:Thvj]] ==
Ágætis notandi sem gerir mikið af hreingerningarvinnu og því held ég að hann geti notfært sér möppudýrsvöldin. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. nóvember 2007 kl. 00:53 (UTC)
# {{Samþykkt}}. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. nóvember 2007 kl. 00:53 (UTC)
# {{Samþykkt}}. Virkum möppudýrum og notendum hefur fækkað svolítið nýlega, líklega vegna skóla eða vinnu, svo ég tel það vera tími til að bæta í hópinn. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 4. nóvember 2007 kl. 20:24 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 4. nóvember 2007 kl. 23:57 (UTC)
# {{Samþykkt}} Ég hef ekki orðið var við annað en að Thvj sé mjög vandvirkur notandi með sérstakan áhuga á raunvísindum. Einmitt það sem okkur vantar. Vera má að hann sé of eyðingarglaður en ég er viss um að hann reyni þá að stilla því í hóf ef hann er beðinn um það. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 5. nóvember 2007 kl. 17:49 (UTC)
#{{Samþykkt}}, ágætis notandi sem engin ástæða er til að vantreysta. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 8. nóvember 2007 kl. 17:43 (UTC)
==== Athugasemdir ====
Ég hef áhyggjur af því að þessi ágæti notandi sé allt of eyðingaglaður. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 4. nóvember 2007 kl. 01:19 (UTC)
:Það er allt í lagi svo lengi sem að hann/hún áttar sig á því að ræða þarf hlutina áður en að þeim er eytt, nema um augljós skemmdarverk sé að ræða. Við skulum reyna að líta fram hjá persónulegum skoðunum. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 4. nóvember 2007 kl. 01:38 (UTC)
::Snýst kostning ekki einmitt út á persónulega skoðun. Það er mín persónulega skoðun að hann gæti orðið ágætt möppudýr, aðal athriðið er hvort þessi persónulega skoðun sé byggð á réttum forsendum. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. nóvember 2007 kl. 01:42 (UTC)
:::Ég átti við persónulegar skoðanir hans/hennar, en ekki okkar sem að kjósa. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 4. nóvember 2007 kl. 01:48 (UTC)
::::Ok, skil þig núna, það er alveg rétt. Ekki nema að skoðanir notenda samsvari ekki samþykktar Wikipediu. Eyðingarglaðningur er þó ekki í anda samþykktarinnar, og því kannski hægt að álygta að Thvj skilji ekki til fulls samþykktirnar og því ekki hæfur til að vera möppudýr. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. nóvember 2007 kl. 01:56 (UTC)
Hefur notandinn yfirhöfuð samþykkt tilnefningu? — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 4. nóvember 2007 kl. 21:20 (UTC)
:Það má segja það. Sjá [[Notandaspjall:Steinninn|hér]]. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 4. nóvember 2007 kl. 22:12 (UTC)
::Finnst nú full djúpt í árina tekið að tilnefna áður en samþykki liggur fyrir. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 4. nóvember 2007 kl. 22:51 (UTC)
:::Það má segja að ákveðin hefð sé fyrir því. En það skiptir ekki öllu máli, aðalatriðið er kannski að viðkomandi fallist á tilnefninguna áður en réttindin eru veitt. Kannski ætti að setja það inn í reglurnar? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 4. nóvember 2007 kl. 23:09 (UTC)
::::Ekki vitlaust því það er ljóst að ekki allir vilja vera möppudýr. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 4. nóvember 2007 kl. 23:21 (UTC)
:::::Eigum við að kjósa um þessa breytingu eða bara skella henni inn? Þessu mætti t.d. breyta með því að bæta við þriðju greinina um framkvæmd kosninga hér að ofan þannig hún liti svona út: „Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr. Tilnefndir notendur skulu samþykkja tilnefninguna áður en þeir eru gerðir að möppudýrum.“ --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 4. nóvember 2007 kl. 23:29 (UTC)
::::::Ætli sé ekki best að ræða þetta eitthvað frekar... Annars eru kosningar af hinu illa :) — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 4. nóvember 2007 kl. 23:33 (UTC)
:Mér þykir frekar kjánalegt að þurfa samþykki fyrir tilnefningu. Menn geta að sjálfsögðu neitað að taka því sem þeim er boðið. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 4. nóvember 2007 kl. 23:57 (UTC)
::Þess vegna er einmitt spurning hvort við ættum að hafa þá verklagsreglu að veita ekki réttindin þótt tilnefningin hafi verið samþykkt nema viðkomandi fallist á það. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. nóvember 2007 kl. 00:12 (UTC)
:::Viðkomandi þakkar stuðninginn og fellst á að verða möppudýr, ef hann verður kosinn til þess :o) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 5. nóvember 2007 kl. 11:00 (UTC)
== S.Örvarr.S ==
Ég sæki um stöðu möppudýrs þar sem að mig vantar aðgang að kerfissíðum sem ég hef ekki aðgang að óbreyttur. Það þarf að þýða nokkuð sem ég get ekki gert blindandi á Betawiki og svo langar til að gera breytingar á Common.css og álíka síðum. Einnig er ég mikil náttugla og nenni ekki að bíða eftir að nýr dagur gengur í garð svo skemmdavargar séu bannaðir. Ég hef verið notandi í rúmt ár og hef gert eitthvað yfir 6.000 breytingar (plús 8.500+ með vélmenninu sem ég nota nokkuð handvirkt - til að flokka greinar, taka út dauða tengla o.fl. - því ég hef ekki en gefið mér tíma til að forrita greyið). Samt er ég svona hálfvirkur. {{bros}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 1. maí 2008 kl. 03:02 (UTC)
#{{samþykkt}} Já, það held ég að sé í góðu lagi. En ég vitna í [[Spiderman|Ben frænda]]: „With great power comes great responsibility.“ {{broskall|:D}} --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 1. maí 2008 kl. 12:24 (UTC)
#:Join the dark side, Luke. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 1. maí 2008 kl. 16:11 (UTC)
#{{samþykkt}} Stefán er búinn að vera virkur hérna í á annað ár og er búinn að sýna að honum er treystandi. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 1. maí 2008 kl. 12:42 (UTC)
#{{samþykkt}} Þinn tími er kominn. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 1. maí 2008 kl. 14:52 (UTC)
#{{samþykkt}} Velkominn í hópinn --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 1. maí 2008 kl. 17:48 (UTC)
#{{samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 1. maí 2008 kl. 18:39 (UTC)
#{{samþykkt}} Flott, kominn tími til. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 1. maí 2008 kl. 20:48 (UTC)
#{{samþykkt}} [[Notandi:Maxí|Maxí]] 1. maí 2008 kl. 21:37 (UTC)
#{{samþykkt}} Við erum ekki alltaf sammála en það er allt í lagi. Hann er forkur til verka. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 2. maí 2008 kl. 12:53 (UTC)
== Tillögur um endurnýjun ==
Samkvæmt tillögu sem var gerð hér á spjallsíðunni (sjá [[Wikipediaspjall:Möppudýr#R.C3.A9ttindin_tekin_aftur|Réttindin tekin aftur]]) og virðist hafa náðst sátt um eiga óvirk möppudýr að missa réttindin sín, þ.e. ef þau hafa verið óvirk í meira en 6 mánuði. Ef eftir því er farið ættu [[Notandi:Gdh|Gdh]], [[Notandi:Sterio|Sterio]] og [[Notandi:S.Örvarr.S|S.Örvarr.S]] (sem svo kaldhæðnislega vill til að lagði fram tillöguna) að missa réttindin sín. Auk þess eru nokkur möppudýr til viðbótar sem hafa gert mjög fáar breytingar upp á síðkastið og ekki notað réttindi sín til neinna aðgerða í langan tíma. Kannski er óþarfi að flýta sér í það að svipta þá réttindunum.
Hins vegar hefur ekki átt sér stað nein endurnýjun í þessum hópi í langan tíma og það væri kannski ágætt að einhverjir bættust í hópinn. Ég ætla þess vegna að tilnefna tvo duglega notendur sem gætu vel nýtt sér þau tól sem möppudýraréttindunum fylgir (með fyrirvara um að þeir séu sjálfir samþykkir auðvitað). Sjá tilnenfningar að neðan. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. janúar 2010 kl. 20:30 (UTC)
== [[Notandi:Oddurv|Oddurv]] sem möppudýr ==
# {{Samþykkt}} Duglegur, traustur, þroskaður og virkur notandi sem gæti eflaust nýtt sér möppudýratólin. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. janúar 2010 kl. 20:30 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 20. janúar 2010 kl. 20:35 (UTC)
# {{Samþykkt}} Mjög duglegur notandi --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 20. janúar 2010 kl. 22:13 (UTC)
# {{Samþykkt}} Þó svo að hann verði ekki mjög aktívur eins og hann segir sjálfur hér fyrir neðan. Gæti komið sér vel fyrir komandi verkefni sem hann sér um. :) — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 25. janúar 2010 kl. 12:19 (UTC)
Ég þakka traustið og skal gjarnan þiggja möppudýratólin ef þið kjósið að treysta mér fyrir þeim. Eins og Cessator bendir á, gæti ég ugglaust nýtt mér þau þegar ég leiðbeini nemendum hér inni (að vísu er ekkert nemandaverkefni í gangi hér á mínum vegum þetta misserið). Hins vegar lofa ég því ekki að vera duglegt möppudýr. Það er margt sem kallar á athygli mína úti í hinni víðu veröld og viðvera mín hér er svona frekar stopul.--[[Notandi:Oddurv|Oddur Vilhelmsson]] 25. janúar 2010 kl. 07:37 (UTC)
== [[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] sem möppudýr ==
# {{Samþykkt}} Duglegur, traustur, þroskaður og virkur notandi sem gæti eflaust nýtt sér möppudýratólin. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. janúar 2010 kl. 20:30 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 20. janúar 2010 kl. 20:35 (UTC)
# {{Samþykkt}} Mjög duglegur sömuleiðis. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 20. janúar 2010 kl. 22:13 (UTC)
# {{Samþykkt}} Held þetta nýtist honum ágætlega. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 25. janúar 2010 kl. 12:19 (UTC)
== [[Notandi:Navaro|Navaro]] sem möppudýr ==
# {{Samþykkt}} Þrátt fyrir að lýsa sjálfum sér sem letinga hefur Navaro stórbætt safn greina um [[saga íslands|íslenska sögu]]. Hann bætir miklu við og reglulega. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 20. janúar 2010 kl. 22:13 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. janúar 2010 kl. 22:40 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 21. janúar 2010 kl. 10:27 (UTC)
# {{Samþykkt}} Ekki gleyma samt að skrifa greinar; langt síðan maður hefur séð slíkan hraða og gæði á greinaskrifum. :) — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 25. janúar 2010 kl. 12:19 (UTC)
Þakka traustið, reyni að misnota það ekki - og ég held áfram að skrifa eitthvað fyrst um sinn, þessa stundina er fortíðin svo miklu skemmtilegri en samtíminn. --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 25. janúar 2010 kl. 17:41 (UTC)
== [[Notandi:Skúmhöttur|Skúmhöttur]] sem möppudýr ==
Ég tók eftir því að [[Notandi:Skúmhöttur|Skúmhöttur]] er ekki möppudýr. Hann er búinn að vera breyta greinum hér í langan tíma og gæti án efa notað möppudýratólin í einhverri hreingerningu. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 19. maí 2010 kl. 15:25 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19. maí 2010 kl. 16:49 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 19. maí 2010 kl. 18:16 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 20. maí 2010 kl. 13:41 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 20. maí 2010 kl. 15:49 (UTC)
== [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] sem möppudýr ==
Langtíma notandi líkt ot Skúmhöttur. Tilnefning vegna sömu ástæðna. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 19. maí 2010 kl. 15:42 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19. maí 2010 kl. 16:49 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 19. maí 2010 kl. 18:16 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 20. maí 2010 kl. 13:41 (UTC)
# {{samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 20. maí 2010 kl. 15:49 (UTC)
Þakka tilnefninguna :) Lofa að ég muni standa mig verði mér treyst fyrir þessum réttindum! [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 24. maí 2010 kl. 19:15 (UTC)
== Maxí sem möppudýr ==
Ég er búinn að vera breyta greinum hér á íslensku Wikipediu í nokkur ár. Þó ég hafi ekki íslensku að móðurmáli hef ég lært mikið í þessi ár, og held að ég sé nóg áreiðanlegur og duglegur til að verða möppudýr. [[Notandi:Maxí|Maxí]] 8. nóvember 2010 kl. 10:32 (UTC)
:Ég hef líka gert allt að 6.000 breytingar. [[Notandi:Maxí|Maxí]] 8. nóvember 2010 kl. 10:33 (UTC)
# {{Samþykkt}} Maxí hefur verið skráður notandi nógu lengi, hefur nægan fjölda breytinga og veit bersýnilega út á hvað þetta gengur hérna allt saman. Á þeim tíma sem hann hefur verið hérna hefur hann áunnið sér traust: hann er klárlega hérna til að láta gott af sér leiða og hefur aldrei gert neitt til að fá mann til að draga það í efa. Hann hefur vissulega ekki íslensku að móðurmáli en hefur lært mikla íslensku þrátt fyrir það — en mér finnst það satt að segja vera aukaatriði; þótt hann skrifi ekki alltaf eins og innfæddur hefur hann lagt sitt af mörkum og mun eflaust áfram leggja sitt af mörkum hérna hvort sem við fáum honum möppudýratólin eða ekki. Sum okkar hafa líka orðið stjórnendur og möppudýr á öðrum Wikipedium þar sem við skrifum ekki nákvæmlega eins og innfæddir. Aðalatriðið er að fólki sé treystandi til að fara gætilega með tólin og ég hef enga ástæðu til að efast um að Maxí geri það. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 9. nóvember 2010 kl. 21:19 (UTC)
# {{Samþykkt}} Tek heilshugar undir allt sem Cessator segir hér að ofan. Persónulega ber ég fullt traust til Maxís og hef ekkert nema gott af honum að segja. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 9. nóvember 2010 kl. 22:08 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. nóvember 2010 kl. 02:49 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 10. nóvember 2010 kl. 03:14 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10. nóvember 2010 kl. 09:07 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 10. nóvember 2010 kl. 12:16 (UTC)
# {{Hlutlaus}} Hefur ekki nægjanlega gott vald á Íslensku og því eru sumar greinar illlæsilegar, sem hann hefur stofnað. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 10. nóvember 2010 kl. 17:42 (UTC)
Þrátt fyrir slaka íslenskukunnáttu getur Maxí orðið möppudýr að því gefnu að hann stofni ekki nýjar greinar með slöku málfari. Hann hefur gert margt gott á vefnum, ef frá eru taldar ólæsilegu greinarnar, sem krefjast mikillar vinnu frá okkur hinum að lagfæra. - Velkominn í hóp möppudýra, Maxí! Ég geri þá að sjálfsögðu ráð fyrir að þú virðir ábendingar okkar hinna um málfar í nýstofnuðum greinum. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 24. nóvember 2010 kl. 01:30 (UTC)
:Þær greinar sem ég hef stofnað að undanförnu eru miklu betra skrifaðar en áður. [[Notandi:Maxí|Maxí]] 24. nóvember 2010 kl. 13:50 (UTC)
Má segja að ég sé kominn í nóg atkvæði, 6 samþykkt en aðeins 1 á móti? Það hefur verið meira en ein vika... [[Notandi:Maxí|Maxí]] 23. nóvember 2010 kl. 16:45 (UTC)
: Ég myndi gera það ef ég kynni. Ég bara kann ekki að veita möppudýrastöðu. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23. nóvember 2010 kl. 20:22 (UTC)
== Jóhannesbjarki ==
Vona að ég sé traustsins verður... [[Notandi:Jóhannesbjarki|Jóhannesbjarki]] 28. mars 2011 kl. 15:29 (UTC)
# {{Samþykkt}} Skráður notandi frá 2008, sem hefur lagt sitt af mörkum til verkefnisins en aldrei sýnt neitt af sér sem gæti gefið til kynna annað en að honum sé treystandi. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 28. mars 2011 kl. 17:23 (UTC)
# {{Samþykkt}} Með vísan í orð Cessators. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 28. mars 2011 kl. 17:49 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 28. mars 2011 kl. 19:14 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 29. mars 2011 kl. 22:04 (UTC)
# {{Samþykkt}} Hefur fyrir löngu síðan sannað sig.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 1. apríl 2011 kl. 12:50 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 1. apríl 2011 kl. 23:35 (UTC)
== Kjósum '''ingvar98cool''' ==
Ég veit að ég var fyrr mjög leiðinlegur og skrifaði bullgreinar. En ef ég fæ að vera möppudýr lofa ég að standa mig og gera Wikipedia að stað þar sem allir geta fundið upplýsingar um það sem þeir vilja!
* Segðu mér eitt fyrst. Hvað gerir möppudýr? Hvað getur möppudýr gert umfram aðra? (Ég vill vera viss um að þú vitir hvað það er, áður en ég tek afstöðu).--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 26. febrúar 2011 kl. 13:36 (UTC)
* {{á móti}} Þessi umsókn er hvort sem er ekki gild af því að notandinn hefur ekki tilskildan breytingafjölda og hefur ekki verið skráður nægilega lengi. En þar að auki er fráleitt að gera notanda sem hefur verið bannaður fyrir skemmdarverk tvisvar á þessu ári (og það eru ekki enn liðnir tveir mánuðir af árinu) að möppudýri. Mitt svar er nei og svarið er líka bara einfaldlega nei af því að notandinn uppfyllir hvort sem er ekki formlegu skilyrðin. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 26. febrúar 2011 kl. 14:35 (UTC)
* {{á móti}} Sammála Cessator. [[Notandi:Maxí|Maxí]] 26. febrúar 2011 kl. 20:57 (UTC)
* {{á móti}} Viljiru vinna þér inn traust okkar þá þarftu að sýna það í verki. Hér að ofan stendur um möppudýraréttindi: „það er stefna íslensku Wikipedia að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipedia verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.” Þú færð engan afslátt á því. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 26. febrúar 2011 kl. 23:12 (UTC)
* <s>{{samþykkt}} Gangi þér vel!</s> {{óundirritað|ingvar98cool}}
:: Þú hefur ekki áunnið þér kosningarétt, hvorki til að kjósa sjálfan þig né aðra.--[[Notandi:Navaro|Navaro]] 1. mars 2011 kl. 15:39 (UTC)
* {{á móti}} Umsækjandi hefur ekki stofnað margar greinar, né unnið við slíkar. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 1. mars 2011 kl. 15:28 (UTC)
* {{á móti}} Umsækjandinn uppfyllir ekki skilyrði til að verða möppudýr. Vertu virkur og hjálpaðu til að bæta Wikipediu, þér verður treyst ef þú sýnir að þú sért trausts verður. --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 1. mars 2011 kl. 15:39 (UTC)
Hvað viljiði að ég geri til þess að ég geti orðið möppudýr. :D --[[Notandi:ingvar98cool|ingvar98cool]]
: Þú gætir t.d. (a) verið virkur í svona 2-3 ár og (b) hætt að vinna skemmdarverk. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 1. mars 2011 kl. 18:18 (UTC)
: Er skemmdarverk að skrifa um fyrirtækið Amadeus Entertainment? --[[Notandi:ingvar98cool|ingvar98cool]] 2. mars 2011 kl. 15:33 (UTC)
:: Í sjálfu sér ekki en að setja aftur og aftur inn efni sem á ekki heima í alfræðiriti er vafasöm hegðun. Eins og einhver sagði hér að ofan verða notendur að sýna í verki að þeir eru traustsins verðir. Þú hefur ekki sýnt það enn þá, enda hefurðu ekki verið skráður/aktívur notandi lengi. En ef þú hefur raunverulegan áhuga á að leggja Wikipediu lið, þá læturðu það ekki aftra þér þótt þú fáir ekki möppudýraréttindi enda getur það verið góð skemmtun að vinna í þessu alfræðiriti óháð því hvort maður er möppudýr eða ekki. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 2. mars 2011 kl. 17:53 (UTC)
* {{Á móti}} Gjörsamlega óhæfur sem möppudýr.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 1. mars 2011 kl. 22:30 (UTC)
== Snaevar ==
Ég óska eftir stjórnendaréttindum á Wikipedia. Frá því í ágúst 2010 þegar að ég byrjaði, hef ég gert yfir 2.000 breytingar og kynnst öllum samþykktum Wikipediu í leiðinni.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 26. apríl 2011 kl. 15:35 (UTC)
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 26. apríl 2011 kl. 17:12 (UTC)
# {{Samþykkt}} Ég samþykki þessa umsókn fyrir mitt leyti. Það stendur ekki á neinum formlegum skilyrðum, því Snaevar er vissulega ekki nýskráður og hefur verið aktívur frá því að hann skráði sig. Það sem meira skiptir er þó að framlag hans hefur verið gott og gagnlegt og innlegg hans í umræður yfirvegað og málefnalegt og ég sé ekki betur en að hann hafi, eins og hann sjálfur segir, kynnst ágætlega meginreglum og samþykktum Wikipediu. Ég held að Snaevar geti notað admin-tólin til góðs. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 26. apríl 2011 kl. 17:13 (UTC)
# {{Samþykkt}} Til fyrirmyndar [[Notandi:Jóhannesbjarki|Jóhannesbjarki]] 19. maí 2011 kl. 16:29 (UTC)
# {{Samþykkt}} Mér virðist Snaevar vera traustsins verður. Velkominn í hóp möppudýra. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 19. maí 2011 kl. 20:43 (UTC)
# {{Samþykkt}} Get bara tekið undir með öðrum sem hafa tjáð sig um viðkomandi. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 21. maí 2011 kl. 12:57 (UTC)
# {{Samþykkt}} Velkominn! --[[Notandi:Oddurv|Oddur Vilhelmsson]] 21. maí 2011 kl. 20:07 (UTC)
== [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] sem möppudýr ==
Að því gefnu að Bragi H vilji verða að möppudýri tilnefni ég hann til þeirrar stöðu. Hann hefur verið virkur notandi frá því í lok árs 2010 og mjög virkur undanfarna mánuði. Hann er duglegur við að laga skemmdarverk og vinnur vel. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 3. október 2012 kl. 10:53 (UTC)
=== Samþykkt===
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 3. október 2012 kl. 10:53 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bragi H|Bragi H]] Ég er til í að taka það að mér að vera möppudýr, þótt ég muni sennilega nota það varlega, að minstakosti til að byrja með meðan ég les mér betur til um hvernig maður hagar sér sem slíkur. Fyrst og fremst myndi ég einbeita mér að því að laga skemmdarverk, eins og ég hef verið að gera undanfarið og þá í framhaldi af því læra að loka fyrir þá notendur sem eru að vinna þau. [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 3. október 2012 kl. 11:03 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] ([[Notandaspjall:Cessator|spjall]]) 3. október 2012 kl. 14:14 (UTC)
: Ég hef líka tekið eftir því að Bragi H er duglegur að laga skemmdarverk og það væri þess vegna þægilegt fyrir hann og gott fyrir okkur öll ef hann hefði betri tól til þess. Ég held að öll formsatriði séu uppfyllt (eins og Jabbi kemur inn á í tilnefningu) og löngu orðið ljóst að Bragi er hérna til að bæta Wikipediu með okkur en ekki til að trolla. Ég held að þetta væri hið besta mál. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] ([[Notandaspjall:Cessator|spjall]]) 3. október 2012 kl. 14:14 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 9. október 2012 kl. 13:37 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 9. október 2012 kl. 16:49 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] ([[Notandaspjall:S.Örvarr.S|spjall]]) 9. október 2012 kl. 19:00 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] ([[Notandaspjall:Jóhann Heiðar Árnason|spjall]]) 9. október 2012 kl. 19:10 (UTC)
* {{Samþykkt}} --[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 16. október 2012 kl. 17:10 (UTC)
== Svavar Kjarrval aftur sem stjórnandi ==
Er fyrrverandi stjórnandi (undir notandanafninu Svavarl) sem missti réttindi mín vegna þess að ég varð óvirkur á þeim tíma. Óska ég hér með eftir þeirri stöðu aftur. [[Notandi:Svavar Kjarrval|-Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 12. maí 2013 kl. 23:07 (UTC)
# {{samþykkt}} og með vísan í síðustu regluna og umræður um þá reglu, færð þú réttindin strax. [[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|--Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 12. maí 2013 kl. 23:21 (UTC)
: Takk. Nú get ég aðhafst í baráttunni gegn skemmdarverkum. [[Notandi:Svavar Kjarrval|-Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 12. maí 2013 kl. 23:27 (UTC)
== Berserkur ==
Góðan dag, Bessi Egilsson heiti ég. Ég ætlaði að freista þess að sækja um sem möppudýr. Leiðrétti reglulega á Wikipedia, skoða lista yfir nýjustu greinar og bý til nýjar síður. Hef a.m.k. metnað til þess. Er kannski ekki svo tæknilega góður í þessu en það gæti komið með reynslu og að kynna mér síður hér um það. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 16. apríl 2016 kl. 13:37 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 17. apríl 2016 kl. 11:38 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 19. apríl 2016 kl. 11:07 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Akigka|--Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 19. apríl 2016 kl. 11:14 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Salvor|--Salvor]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]])[[Notandi:Salvor|--Salvor]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 13. maí 2016 kl. 23:56 (UTC)
== Umittèram ==
Ég sæki hér með um stöðu möppudýrs. ''(Óundirritað af <bdi>[[Notandi:Umittèram|Umittèram]]</bdi> ([[Notandaspjall:Umittèram|spjall]]) 25. nóvember 2017 kl. 06:49)''
:# {{á móti}} — Þú hefur engan veginn sýnt þá hegðun sem ætlast er til af möppudýrum. Þú fylgir ekki stílviðmiðum Wikipedíu, setur inn mikið af efni án heimilda og gerir allt of margar breytingar í einu. Auk þess hefur þú sýnt öðrum notendum mikinn dónaskap þegar þú hefur verið beðinn um að bæta úr vinnubrögðum þínum. Áður en þú getur hugsað um að sækja um þetta verður þú að kynna þér betur hvernig Wikipedía virkar. Þetta er samvinnuverkefni, og til þess að vinna með öðrum þarft þú að hlusta og bregðast við með uppbyggjandi hætti. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 25. nóvember 2017 kl. 09:37 (UTC)
:# {{á móti}} Sammála. Á meðan vinnubrögð við gerð greina eru slæleg og viðbrögð við ábendingum annarra stjórnenda eru skætingur og dónaskap þá er nokkuð í að slíkt verði. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 25. nóvember 2017 kl. 10:26 (UTC)
== TKSnaevarr ==
Góðan dag, ég vil gjarna sækja um stöðu möppudýrs. Ég hef verið fremur virkur í að skrifa á Wikipediu síðasta árið og vil gjarnan stuðla að því að íslenska Wikipedian verði betri. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 17. janúar 2018 kl. 17:06 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 17. janúar 2018 kl. 17:20 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 17. janúar 2018 kl. 17:51 (UTC)
# {{Samþykkt}} [[Notandi:Bragi H|--Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 18. febrúar 2018 kl. 22:02 (UTC)
: Er ekkert að gerast með þessa umsókn? Þarf ekki 4 atkvæði hið minnsta? [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 18. febrúar 2018 kl. 19:54 (UTC)
:: Jú, það virðist vera frekar lítil virkni hérna undanfarið. Kannski eigum við að láta hin möppudýrin vita af umsókninni? [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 18. febrúar 2018 kl. 20:29 (UTC)
::: Ég er búinn að skilja eftir skilaboð hjá öllum virkum möppudýrum, vonandi berast fleiri atkvæði á næstu dögum. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 18. febrúar 2018 kl. 20:40 (UTC)
:::: Glæsilegt. Þakka skjót og góð viðbrögð. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 18. febrúar 2018 kl. 20:59 (UTC)
::::: Fyrirgefiði mér seinagandinn, þetta fór framhjá mér. Það er gallin við mig eins og marga fleiri að hafa ekki neinn tíma til að sinna wp í kanski marga mánuði, kanski ár og svo koma inn þegar tími fellur til og þá reyna að gera sem mest maður getur. En þetta táknar líka óhjákvæmilega að ýmislegt fer framhjá manni. Eins og þessi beiðni. Af því sem ég hef séð finnst mér TKSnaevarr gott efni í möppudýr. Var í rauninni farinn að halda að TKSnaevarr væri möppudýr miðað við vinnubrögðin og hefði orðið það meðan ég var óvirkur í langan tíma. [[Notandi:Bragi H|--Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 18. febrúar 2018 kl. 22:02 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Akigka|--Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 08:23 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Snaevar|--Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 16:55 (UTC)
----
Þar sem þú ert búinn að fá að minnsta kosti fjögur atkvæði þér í hag telst umsóknin samþykkt. Ég er búinn að biðja yfirmöppudýrin hjá MediaWiki um að veita þér möppudýrsréttindi sem fyrst. Þú getur fylgst með gangi mála [[metawiki:Steward_requests/Permissions#TKSnaevarr@is.wikipedia|hér]]. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 17:10 (UTC)
: [[Notandi:Maxí|Maxí]]: as local bureaucrat you can promote [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] using [[Special:UserRights/TKSnaevarr]]. I've denied the request on Meta-Wiki based on the fact that the request can be handled locally. Let me know if you run into any issues. Best regards, [[Notandi:MarcoAurelio|--MarcoAurelio]] ([[Notandaspjall:MarcoAurelio|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 18:51 (UTC)
== Notandi:Þjarkur ==
Góðan og blessaðan. Ég óska eftir stöðu möppudýrs. Þó ég hafi nú bara [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Framl%C3%B6g&offset=&limit=500&contribs=user&target=%C3%9Ejarkur verið virkur] í um mánuð ætti að geta verið gagn í mér. Ætti þessutan að geta hjálpað til við tæknilegar innleiðingar og [[wikipedia:Vélmenni|þjarkagerð]].
Med venlig hilsen, [[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] ([[Notandaspjall:Þjarkur|spjall]]) 2. desember 2018 kl. 18:57 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 2. desember 2018 kl. 19:30 (UTC)
# {{samþykkt}} – Þurfum á fleiri möppudýrum að halda og Þjarkur sýnir mikinn metnað og góð vinnubrögð. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 2. desember 2018 kl. 19:59 (UTC)
# {{samþykkt}} - Vandvirkur, tæknilega góður o.fl. Kjörinn. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2018 kl. 13:45 (UTC)
# {{samþykkt}} [[Notandi:Bragi H|--Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 7. desember 2018 kl. 10:16 (UTC)
* Þar sem fjögur atkvæði hafa verið greidd með telst umsóknin samþykkt. Ég er búinn að breyta notendaréttindunum. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. desember 2018 kl. 12:47 (UTC)
** Þakka fyrir það, en ég fæ ekki betur séð en að réttindin séu enn bundin við gamla heitið „Stjórnandi“ frekar en „Möppudýr“. Passar það nokkuð? – [[Notandi:Þjarkur|'''''Þjarkur''''']] ''[[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]]'' 7. desember 2018 kl. 15:45 (UTC)
** Afsakaðu, ég var að bæta við stjórnendaréttindum. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. desember 2018 kl. 16:05 (UTC)
----
Það væri sniðugt að láta Þjark líka fá svokölluð "Interface administrators" réttindi. Þau réttindi leyfa notendum að breyta css stílviðmiðum og javascript virkni. Mér sýnist Þjarkur kunna forritun (javascript er forritunarmál) og það hvernig css virkar.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 8. desember 2018 kl. 15:22 (UTC)
== Beiðni um viðmótsréttindi – Þjarkur ==
Síðan 2016 (held ég) hefur verið lokað á réttindi möppudýra til að breyta almennum CSS og JS skjölum og þau réttindi færð yfir í sér-hóp sem kallast [[:meta:Interface administrators|viðmótsréttindi]] . Ég væri til í að uppfæra CSSið fyrir upplýsingakassa og mögulega flytja inn nokkrar almennar [[:w:Wikipedia:Gadget|græjur]] og óska því eftir blessun ykkar fyrir því að ég fái viðmótsréttindi. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 29. desember 2019 kl. 23:45 (UTC)
:Veit ekki hvort þess sé krafist að kosið sé um slíkar beiðnir eða ekki, en hún fær allavega mitt atkvæði. Ef engin andmæli berast hingað fyrir lok 5. janúar 2020 mun ég líta svo á að beiðnin sé formlega samþykkt og bæti þér þá inn í þann hóp. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 30. desember 2019 kl. 22:44 (UTC)
:Engin andmæli bárust og eitt atkvæði liggur fyrir. @[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] er hér með einnig stjórnandi viðmóts. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 6. janúar 2020 kl. 07:08 (UTC)
::Takk takk! Fannst þetta einhvernveginn vera réttindi sem maður þyrfti að biðja um á Meta – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 6. janúar 2020 kl. 20:03 (UTC)
== Snaevar ==
Ég legg hérmeð til að fá möppuréttindin aftur. Ég var möppudýr á árunum 2011-2017, en ég [{{fullurl:meta:Special:Log|page=User%3ASnaevar%40iswiki}} bað sjálfur um að hætta] í maí 2017. Ég mun væntanlega mest snúa mér að eftirliti á myndum og langtímavörgum (LTA's).--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 23. júní 2020 kl. 08:56 (UTC)
:{{Samþykkt}}-- [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 23. júní 2020 kl. 13:19 (UTC)
:{{Samþykkt}}--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 23. júní 2020 kl. 09:21 (UTC)
: @[[Notandi:Snaevar|Snaevar]], áður en ég greiði atkvæði vil ég forvitnast um hvað endurnýjaði áhuga þinn á stöðunni. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 23. júní 2020 kl. 09:41 (UTC)
:{{Samþykkt}}, eitthvað hefur þetta farið fram hjá fólki þessa síðustu mánuði, hnippi í nokkra sem hafa nýverið verið virkir hér skyldu þeir vilja leggja eitthvað til máls: [[Notandi:Akigka|Akigka]], [[Notandi:Salvor|Salvor]], [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]], [[Notandi:Kvk saga|Kvk saga]], [[Notandi:Jóhannesbjarki|Jóhannesbjarki]], [[Notandi:Moi|Moi]] – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 2. nóvember 2020 kl. 15:36 (UTC)
:{{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. nóvember 2020 kl. 15:47 (UTC)
:{{Samþykkt}} [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 2. nóvember 2020 kl. 16:06 (UTC)
:{{Samþykkt}} [[Notandi:Jóhannesbjarki|Jóhannesbjarki]] ([[Notandaspjall:Jóhannesbjarki|spjall]]) 4. nóvember 2020 kl. 00:30 (UTC)
*{{haki|15px}} '''Komið''', fjögurra mánaða kosningabaráttu [[Notandi:Snaevar|Snaevar]]s þar með lokið, ættum líklegast að auglýsa svona kosningar í Pottinum næst. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 4. nóvember 2020 kl. 15:04 (UTC)
== Bjornkarateboy 1 ==
'''Bjornkarateboy'''
Góðan daginn, ég óska eftir stöðu Möppudýrs, ég hef verið virkur í að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil taka þátt í að gera íslensku Wikipedia betri.
# {{á móti}} Fylgir ekki reglum um frágang greina. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. september 2024 kl. 10:41 (UTC)
#:Jú ég feitletra alltaf, tengi síður og set í flokka. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 2. september 2024 kl. 17:03 (UTC)
# {{á móti}} Mér finnst það heldur snemmt að veita þér þessi réttindi. Það eru bara nokkrir mánuðir síðan þú stofnaðir aðganginn og þú hefur bara gert 170 breytingar hingað til sem telst frekar lítil virkni. Eins og Berserkur segir þá hefur einnig vantað upp á frágang á greinum þó að þú sért vissulega búinn að bæta aðeins úr því. Athugaðu að þessi möppudýrsréttindi bæta litlu við það sem þú getur gert nú þegar. Þetta snýst bara um að hafa aðgang að aðeins fleiri verkfærum til að halda hlutunum við hérna. Eins og er þá eru alveg nógu margir virkir notendur hér með þessi réttindi þannig að það liggur ekkert á því að stækka hópinn. Ég mæli bara með að þú haldir áfram að leggja þitt af mörkum og læra inn á það hvernig reglurnar eru hér um efnistök og frágang og leggir svo inn nýja umsókn síðar.--[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 3. september 2024 kl. 15:00 (UTC)
==Doktor Möppudýr==
'''Doktor Möppudýr'''
Góðann daginn, ég óska eftir stöðu Möppudýrs. Ég hef góða ritfærni á íslensku og vil taka þátt í að efla Wikipedia.
# {{á móti}} Þar sem þú ert alveg nýr notandi þá sé ég ekki tilefni til að þú fáir réttindi sem Möppudýr. Sýndu virkni á síðunni í nokkra mánuði og þá mun ég ef til vill samþykkja það. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 15. september 2024 kl. 19:33 (UTC)
# {{á móti}} Þeir sem hafa fengið möppudýraréttindin hafa flestir sótt um þau um eða eftir 1000 breytingar, þekkja reglurnar og kunna að bregðast við gagnrýni. Ég veit ekkert um hvernig þú tekur gagnrýni og að minnsta kosti fyrsta atriðinu hefur ekki verið náð.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 17. september 2024 kl. 08:42 (UTC)
== Bjornkarateboy 2 ==
Ég óska eftir stöðu Möppudýrs. Ég hef verið virkur á Wikipedia undanfarið og vil taka þátt í að gera íslensku Wikipedia betri.
: Þú sóttir um fyrir mánuði. Ath. hér:
https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Wikipedia:M%C3%B6ppud%C3%BDr&oldid=1878581#Ums%C3%B3knir/Tilnefningar
--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. október 2024 kl. 17:37 (UTC)
5rc8t9kk8zxbze7par6tfnwhq4k91yi
Snið:Körfuboltalið
10
49664
1890597
1754283
2024-12-08T11:09:10Z
Minorax
67728
1890597
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/bordered styles.css" /><templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox bordered" cellpadding="4" style="font-size: 90%; width: 20em;"
|- align="center" style="font-size: medium; color:{{{litur1}}}; background-color:{{{litur2}}}; padding:5px;" |
| colspan="2" | ''' {{{nafn}}} '''
|-
| align="center" colspan="2" style="background-color: white;" |{{#if: {{{merki|}}} |
[[Mynd:{{{merki|}}}{{!}}center{{!}}{{{stærðmyndar}}}{{!}}{{{nafn}}}{{!}}alt={{{alt|Merki félagsins}}}]]}}<!-- 170px er góð stærð -->
|- align="center" style="vertical-align: middle;" bgcolor="#eeeeee"
|| '''Deild''' || {{{deild}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;"
|| '''Stofnað''' || {{{stofnað}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;" bgcolor="#eeeeee"
|| '''Saga''' || {{{saga}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;"
|| '''Völlur''' || {{{völlur}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;" bgcolor="#eeeeee"
|| '''Staðsetning''' || {{{staðsetning}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;"
|| '''Litir liðs''' || {{{litir}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;" bgcolor="#eeeeee"
||'''Eigandi'''||{{{eigandi}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;"
|| '''Formaður''' || {{{formaður}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;" bgcolor="#eeeeee"
|| '''Þjálfari''' || {{{þjálfari}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;"
|| '''Titlar''' || {{{titlar|Engir}}}
|- align="center" style="vertical-align: middle;" bgcolor="#eeeeee"
|| '''Heimasíða''' || <div class="plainlinks">{{{heimasíða|Engin}}}</div>
|}
<noinclude>
<pre>
{{Körfuboltalið
| litur1 =
| litur2 =
| nafn =
| merki =
| alt =
| stærðmyndar =
| deild =
| stofnað =
| saga =
| völlur =
| staðsetning =
| litir =
| eigandi =
| formaður =
| þjálfari =
| titlar =
| heimasíða =
}}
</pre>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude>
dsdxj1vlswhxmgq9km7acvx5iqghie2
Skjaldarmerki Tansaníu
0
51935
1890673
1602608
2024-12-08T11:20:55Z
Minorax
67728
1890673
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Coat_of_arms_of_tanzania.svg|thumb|right|200px|Skjaldarmerki Tansaníu]]
'''Skjaldarmerki Tansaníu''' sýnir hefðbundinn [[Tansanía|tansanískan]] leðurskjöld þar sem efsti hlutinn er gylltur og táknar [[gull]]námur landsins. Þar fyrir neðan er [[fáni Tansaníu]] og síðan rauður hluti sem táknar frjósemi jarðarinnar. Þar fyrir neðan koma bláar öldur sem tákna höf og vötn Tansaníu. Í gyllta hlutanum er kyndill sem táknar frelsi, upplýsingu og þekkingu. Eftir miðjunni er [[spjót]] sem táknar vörn frelsisins og í rauða hlutanum eru krosslögð [[öxi]] og [[hlújárn]].
Skjöldurinn stendur á fjallinu [[Kilimanjaro]]. [[Skjaldberi|Skjaldberar]] eru maður og kona sem halda á [[fílstönn]]um. Maðurinn stendur á [[smárar]]unna og konan á [[baðmull]]arrunna.
Á borða neðst í skjaldarmerkinu standa [[kjörorð]] landsins; ''Uhuru na umoja'', sem þýðir „Frelsi og eining“ á [[svahílí]].
[[Flokkur:Þjóðartákn Tansaníu]]
[[Flokkur:Skjaldarmerki]]
ay3h7vo0opp6gxh9z8o2st5r2452d2d
Notandi:Jeneme~iswiki
2
52270
1890722
1499906
2024-12-08T11:27:15Z
Minorax
67728
1890722
wikitext
text/x-wiki
If you want to talk with me, please go [http://tn.wikipedia.org/wiki/User:Jeneme here]
{{#babel:is-0|en-2|es-4|fr-2}}
<div style="background-color:#eee; border:1px solid #ccc; text-align:center; padding:3px; margin:15px 0;">
'''My user pages:'''
[[:ab:Участник:Jeneme|ab]] |
[[:am:User:Jeneme|am]] |
[[:ang:User:Jeneme|ang]] |
[[:ar:نقاش المستخدم:Jeneme|ar]] |
[[:arc:User:Jeneme|arc]] |
[[:ay:Usuario:Jeneme|ay]] |
[[:az:İstifadəçi:Jeneme|az]] |
[[:bat-smg:Naudotojas:Jeneme|bat-smg]] |
[[:bg:Потребител:Jeneme|bg]] |
[[:bi:User:Jeneme|bi]] |
[[:bm:Utilisateur:Jeneme|bm]] |
[[:bn:ব্যবহারকারী:Jeneme|bn]] |
[[:bo:User:Jeneme|bo]] |
[[:br:Implijer:Jeneme|br]] |
[[:be-x-old:Удзельнік:Jeneme|be-x-old]] |
[[:bs:Korisnik:Jeneme|bs]] |
[[:bxr:User:Jeneme|bxr]] |
[[:ceb:User:Jeneme|ceb]] |
[[:ch:User:Jeneme|ch]] |
[[:cho:User:Jeneme|cho]] |
[[:cr:User:Jeneme|cr]] |
[[:cs:Wikipedista:Jeneme|cs]] |
[[:cu:Польѕевател҄ь:Jeneme||cu]] |
[[:cy:Defnyddiwr:Jeneme||cy]] |
[[:da:Bruger:Jeneme|da]] |
[[:de:Benutzer:Jeneme|de]] |
[[:diq:User:Jeneme|diq]] |
[[:dv:User:Jeneme|dv]] |
[[:dz:User:Jeneme|dz]] |
[[:el:Χρήστης:Jeneme|el]] |
[[:en:User:Jeneme|en]] |
[[:eo:Vikipediisto:Jeneme|eo]] |
[[:et:Kasutaja:Jeneme|et]] |
[[:eu:Lankide:Jeneme|eu]] |
[[:fa:کاربر:Jeneme|fa]] |
[[:ff:User:Jeneme|ff]] |
[[:fi:Käyttäjä:Jeneme|fi]] |
[[:fiu-vro:Pruukja:Jeneme|fiu-vro]] |
[[:fj:User:Jeneme|fj]] |
[[:fr:Utilisateur:Jeneme|fr]] |
[[:frp:User:Jeneme|frp]] |
[[:fur:Utent:Jeneme|fur]] |
[[:ha:User:Jeneme|ha]] |
[[:he:משתמש:Jeneme|he]] |
[[:ik:User:Jeneme|ik]] |
[[:io:User:Jeneme|io]] |
[[:is:Notandi:Jeneme|is]] |
[[:ja:利用者:Jeneme|ja]] |
[[:jbo:User:Jeneme|jbo]] |
[[:jv:Panganggo:Jeneme|jv]] |
[[:ka:მომხმარებელი:Jeneme|ka]] |
[[:ki:User:Jeneme|ki]] |
[[:ko:사용자:Jenemev|ko]] |
[[:ks:User:Jeneme|ks]] |
[[:ksh:Metmaacher:Jeneme|ksh]] |
[[:ku:Bikarhêner:Jeneme|ku]] |
[[:ky:User:Jeneme|ky]] |
[[:ga:Úsáideoir:Jeneme|ga]] |
[[:gd:User:Jeneme|gd]] |
[[:gn:Usuario:Jeneme|gn]] |
[[:ii:User:Jeneme|ii]] |
[[:ilo:User:Jeneme|ilo]] |
[[:la:Usor:Jeneme|la]] |
[[:li:Gebroeker:Jeneme|li]] |
[[:lb:User:Jeneme|lb]] |
[[:lg:User:Jeneme|lg]] |
[[:lmo:User:Jeneme|lmo]] |
[[:ln:User:Jeneme|ln]] |
[[:lt:Naudotojas:Jeneme|lt]] |
[[:map-bms:User:Jeneme|map-bms]] |
[[:mk:Корисник:Jeneme|mk]] |
[[:ml:ഉപയോക്താവ്:Jeneme|ml]] |
[[:mr:सदस्य:Jeneme|mr]] |
[[:mzn:کاربر:Jeneme|mzn]] |
[[:nah:Usuario:Jeneme|nah]] |
[[:new:छ्येलेमि:Jeneme|new]] |
[[:ng:User:Jeneme|ng]] |
[[:nl:Gebruiker:Jeneme|nl]] |
[[:nn:Brukar:Jeneme|nn]] |
[[:no:Bruker:Jeneme|no]] |
[[:nov:User:Jeneme|nov]] |
[[:nv:Choinish'įįhí:Jeneme|nv]] |
[[:or:User:Jeneme|or]] |
[[:os:Архайæг:Jeneme|os]] |
[[:pag:User:Jeneme|pag]] |
[[:pdc:User:Jeneme|pdc]] |
[[:pi:User:Jeneme|pi]] |
[[:pih:User:Jeneme|pih]] |
[[:pl:Wikipedysta:Jeneme|pl]] |
[[:pms:Utent:Jeneme|pms]] |
[[:ps:User:Jeneme|ps]] |
[[:qu:Usuario:Jeneme|qu]] |
[[:rm:User:Jeneme|rm]] |
[[:rmy:Jeno:Jeneme|rmy]] |
[[:rn:User:Jeneme|rn]] |
[[:ro:Utilizator:Jeneme|ro]] |
[[:roa-rup:User:Jeneme|roa-rup]] |
[[:sa:योजकः:Jeneme|sa]] |
[[:scn:Utenti:Jeneme|scn]] |
[[:sco:User:Jeneme|sco]] |
[[:se:User:Jeneme|se]] |
[[:sg:User:Jeneme|sg]] |
[[:sh:User:Jeneme|sh]] |
[[:si:User:Jeneme|si]] |
[[:simple:User:Jeneme|simple]] |
[[:sq:Përdoruesi:Jeneme|sq]] |
[[:sr:Корисник:Jeneme|sr]] |
[[:ss:User:Jeneme|ss]] |
[[:sw:User:Jeneme|sw]] |
[[:ta:பயனர்:Jeneme|ta]] |
[[:te:సభ్యుడు:Jeneme|te]] |
[[:tet:User:Jeneme|tet]] |
[[:tg:Корбар:Jeneme|tg]] |
[[:ti:User:Jeneme|ti]] |
[[:to:User:Jeneme|to]] |
[[:tpi:User:Jeneme|tpi]] |
[[:tr:Kullanıcı:Jeneme|tr]] |
[[:tt:Äğzä:Jeneme|tt]] |
[[:tum:User:Jeneme|tum]] |
[[:tw:User:Jeneme|tw]] |
[[:uz:Foydalanuvchi:Jeneme|uz]] |
[[:ve:User:Jeneme|ve]] |
[[:vec:Utente:Jeneme|vec]] |
[[:vo:Geban:Jeneme|vo]] |
[[:wa:Uzeu:Jeneme|wa]] |
[[:xal:Орлцач:Jeneme|xal]] |
[[:yo:User:Jeneme|yo]] |
[[:zh:User:Jeneme|zh]] |
[[:zh-classical:User:Jeneme|zh-classical]] |
[[:zh-min-nan:User:Jeneme|zh-min-nan]] |
[[:zh-yue:User:Jeneme|zh-yue]] |
</div>
f9gfuyf0tdv4nqwe0r3s9gdfdu7n0e7
Snið:Tónlistarfólk
10
52497
1890746
1875967
2024-12-08T11:31:55Z
Minorax
67728
1890746
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox
| child = {{lc:{{{embed|}}}}}
| bodyclass = vcard plainlist
| bodystyle = min-width: 22em;
| labelstyle = width: {{#if:{{{áður_meðlimur|}}}{{{áður_í|}}}{{{current_member_of|}}}{{{fyrri_meðlimir|}}}{{{past_members|}}}|34%|30%}};
| headerstyle = background-color: {{if empty |{{{bakgrunnur|}}} |{{{background|}}} |#b0c4de }}; color:inherit
| autoheaders = yes
| title = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes|'''Tónlistarferill'''}}
| decat = yes
| abovestyle = background-color: {{if empty |{{{bakgrunnur|}}} |{{{background|}}} |#b0c4de }}; color:inherit; font-size: 125%;
| above = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes||{{#if:{{{heiti|}}}{{{name|}}}|{{#if:{{{forskeyti|}}}{{{yfirtitill|}}}{{{honorific_prefix|}}}
|<div class="honorific-prefix" style="font-size: 78%; font-weight: normal;">{{if empty |{{{forskeyti|}}} |{{{yfirtitill|}}} |{{{honorific_prefix|}}} }}</div>}}<div>{{if empty |{{{heiti|}}} |{{{name|}}} |{{PAGENAMEBASE}} }}</div>{{#if:{{{heiti_á_frummáli|}}}{{{native_name|}}}|<div class="nickname">{{if empty |{{{heiti_á_frummáli|}}} |{{{native_name|}}} }}</div>}}{{#if:{{{viðskeyti|}}}{{{undirtitill|}}}{{{honorific_suffix|}}}|<div class="honorific-suffix" style="font-size: 78%; font-weight: normal;">{{if empty |{{{viðskeyti|}}} |{{{undirtitill|}}} |{{{honorific_suffix|}}} }}</div>}} |{{PAGENAMEBASE}}}}}}
| image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage
|image={{if empty |{{{mynd|}}} |{{{image|}}} }}
|size={{#ifeq:{{lc:{{{mynd_langsnið|}}}{{{langsnið|}}}{{{landscape|}}}}}|yes|{{min|300|{{#if:{{#ifexpr:{{{mynd_stærð|}}}{{{stærð|}}}{{{image_size|}}}}}|300|{{{mynd_stærð|}}}{{{stærð|}}}{{{image_size|}}}}}}}x200px|{{{mynd_stærð|}}}{{{stærð|}}}{{{image_size|}}}}}
|sizedefault=frameless
|upright={{if empty |{{{mynd_upprétt|}}} |{{{image_upright|}}} |1 }}
|title={{if empty |{{{mynd_alt|}}} |{{{alt|}}} |{{{mynd_texti|}}} |{{{myndatexti|}}} |{{{caption|}}} }}
|alt={{if empty |{{{mynd_alt|}}} |{{{alt|}}} }}
|suppressplaceholder=yes}}
| caption = {{if empty |{{{mynd_texti|}}} |{{{myndatexti|}}} |{{{caption|}}} }}
| captionstyle = padding-top: 1px;
| header1 = {{#if:{{{mynd|}}}{{{image|}}}|Upplýsingar}}
| label2 = {{#invoke:Kyn|main|Fæddur|Fædd|Fæðing}}
| data2 = {{br separated entries|{{if empty |{{{fæðingarnafn|}}} |{{{nafn|}}} |{{{birth_name|}}} }}|{{if empty |{{{fæðingardagur|}}} |{{{fæðing|}}} |{{{birth_date|}}} }}|{{if empty |{{{fæðingarstaður|}}} |{{{birth_place|}}} }}}}
| label3 = {{#invoke:Kyn|main|Dáinn|Dáin|Andlát}}
| data3 = {{br separated entries|{{if empty |{{{dánardagur|}}} |{{{andlát|}}} |{{{dauði|}}} |{{{death_date|}}} }}|{{if empty |{{{dánarstaður|}}} |{{{death_place|}}} }}}}
| label4 = Dánarorsök
| data4 = {{{dánarorsök|}}}
| label5 = {{nowrap|Önnur nöfn}}
| data5 = {{if empty |{{{önnur_nöfn|}}} |{{{nefni|}}} |{{{alias|}}} }}
| label6 = Uppruni
| data6 = {{if empty |{{{uppruni|}}} |{{{origin|}}} }}
| label7 = Störf
| data7 = {{if empty |{{{starf|}}} |{{{titill|}}} |{{{occupations|}}} |{{{occupation|}}} }}
| label8 = Ár {{#invoke:Kyn|main|virkur|virk|<!--starfandi-->}}
| data8 = {{if empty |{{{ár|}}} |{{{virkni|}}} |{{{years_active|}}} }}
| label9 = Maki
| data9 = {{if empty |{{{maki|}}} |{{{spouse|}}} |{{{partner|}}} }}
| label10 = Börn
| data10 = {{if empty |{{{börn|}}} |{{{children|}}} }}
| label11 = Foreldrar
| data11 = {{if empty |{{{foreldrar|}}} |{{{foreldri|}}} |{{{parents|}}} |{{{parent|}}} }}
| label12 = Ættingjar
| data12 = {{if empty |{{{ættingjar|}}} |{{{relatives|}}} }}
| label13 = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes|Stefnur|[[Tónlistarstefna|Stefnur]]}}
| data13 = {{if empty |{{{stefna|}}} |{{{genre|}}} }}
| label14 = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes|Hljóðfæri|[[Hljóðfæri]]}}
| data14 = {{if empty |{{{hljóðfæri|}}} |{{{instrument|}}} |{{{instruments|}}} }}
| label15 = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes|Útgefandi|[[Útgáfufyrirtæki|Útgáfufyrirtæki]]}}
| data15 = {{if empty |{{{útgefandi|}}} |{{{label|}}} }}
<!-- Mögulega taka út -->
| label16 = Samvinna
| data16 = {{if empty |{{{samvinna|}}} |{{{associated_acts|}}} }}
| label17 = {{nowrap|Meðlimur í}}
| data17 = {{if empty |{{{meðlimur_í|}}} |{{{current_member_of|}}} }}
| label18 = Áður {{nowrap|meðlimur í}}
| data18 = {{if empty |{{{áður_meðlimur_í|}}} |{{{áður_meðlimur|}}} |{{{áður_í|}}} |{{{past_member_of|}}} }}
| header19 = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes||<nowiki />}}
| label20 = Meðlimir
| data20 = {{if empty |{{{nú_meðlimir|}}} |{{{meðlimir|}}} |{{{current_members|}}} }}
| header21 = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes||<nowiki />}}
| label22 = Fyrri meðlimir
| data22 = {{if empty |{{{fyrri_meðlimir|}}} |{{{past_members|}}} }}
| header23 = {{#ifeq:{{lc:{{{embed|}}}}}|yes||<nowiki />}}
| label24 = Vefsíða
| data24 = {{if empty |{{{vefsíða|}}} |{{{website|}}} }}
| below = {{#if:{{{undirskrift|}}}{{{signature|}}}|[[Mynd:{{if empty |{{{undirskrift|}}} |{{{signature|}}} }}|{{if empty |{{{undirskrift_stærð|}}} |{{{signature_size|}}} |125x75px }}|class=infobox-signature skin-invert]]}}
| belowstyle = border-top: 1px solid #b9bec4; padding-top: 5px;
| data25 = {{{module|}}}
| data26 = {{{module2|}}}
| data27 = {{{module3|}}}
}}<noinclude>
{{documentation}}
</noinclude>
9vxwyp1snosc95y8f6cx8293n6x3gc2
Snið:Stjórnmálamaður
10
53255
1890566
1871855
2024-12-08T10:57:20Z
Minorax
67728
1890566
wikitext
text/x-wiki
{{infobox
| bodyclass = width:23em; font-size:90%; text-align:left; padding-left:0.5em; padding-right:0.5em
| bodystyle = {{#if:{{{breidd|}}}|width: {{{breidd}}}}}
| child = {{lc:{{{ítengja}}}}}
| abovestyle = font-size: 130%;
| above = {{#if:{{{forskeyti|}}}<!--then:-->|<span>{{{forskeyti}}}</span> }}<span>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</span>{{#if:{{{viðskeyti|}}}<!--then:-->| <span>{{{viðskeyti}}}</span>}}{{#if:{{{skammstöfun|}}}<!--then:-->| <span>({{{skammstöfun}}})</span>}}
| subheaderstyle = font-size:125%; font-weight:bold;
| subheader = {{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes||{{#if:{{{nafn_á_frummáli|}}}|<span class="nickname" {{#if:{{{frummál_lang|}}}|lang="{{{frummál_lang}}}"}}>{{{nafn_á_frummáli}}}</span>}}}}
| image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{#invoke:WikidataIB |getValue|rank=best|P18 |name=image |qid={{{qid|}}} |suppressfields={{{suppressfields|}}} |fetchwikidata={{{fetchwikidata|ALL}}} |onlysourced=no |noicon=yes |maxvals=1 |{{{mynd|}}}}}|size={{#if:{{{myndastærð|}}}|{{{myndastærð|}}}|200px}}|sizedefault=frameless|upright={{{upprétt_mynd|1}}}|alt={{{alt1|}}}|suppressplaceholder=yes}}
| image2 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{mynd2|}}}|size={{{mynd-breidd2|{{{imagesize|{{{myndastærð2|}}}}}}}}}|sizedefault=frameless|upright={{{upprétt_mynd2|1}}}|alt={{{alt2|}}}|suppressplaceholder=yes}}
| image3 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{mynd3|}}}|size={{{mynd-breidd3|{{{imagesize|{{{myndastærð3|}}}}}}}}}|sizedefault=frameless|upright={{{upprétt_mynd3|1}}}|alt={{{alt|}}}|suppressplaceholder=yes}}
| caption1 = {{{myndatexti1|}}}
| caption2 = {{{myndatexti2|}}}
| caption3 = {{{myndatexti3|}}}
| headerstyle = {{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|background:#eee|background:lavender}};color:inherit
| data1 =
<!--
-->{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname|}}}
| 1namedata = {{{1namedata|}}}
| 2blankname = {{{2blankname|}}}
| 2namedata = {{{2namedata|}}}
| 3blankname = {{{3blankname|}}}
| 3namedata = {{{3namedata|}}}
| 4blankname = {{{4blankname|}}}
| 4namedata = {{{4namedata|}}}
| 5blankname = {{{5blankname|}}}
| 5namedata = {{{5namedata|}}}
| alongside = {{{samhliða|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af|}}} | {{{tilnefndur_af}}} | {{{skipaður_af|}}} }}
| assembly = {{{þing|}}}
| candidate = {{{frambjóðandi|}}}
| chancellor = {{{kanslari|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM|}}} | {{{kjördæmi_AM}}} | {{{kjördæmi_MP|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi|}}}
| convocation = {{{samkoma|}}}
| country = {{{land|}}}
| deputy = {{{staðgengill|}}}
| district = {{{fylki|}}}
| election_date = {{{kosninga_dagur|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra|}}}
| governor-general = {{{landstjóri|}}}
| governor_general = {{{landstjóri|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri|}}}
| incumbent = {{{núverandi|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state|}}}
| leader = {{{leiðtogi|}}}
| legislature = {{{löggjafi|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta}}} | {{{leiðtogi_meirihluta|}}} }}
| majority = {{{meirihluti|}}}
| minister = {{{ráðherra|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_frá|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta}}} | {{{leiðtogi_minnihluta}}} }}
| monarch = {{{einvaldur|}}}
| nominator = {{{tilnefnari|}}}
| nominee = {{{nominee|}}}
| office = {{{embætti|}}}
| opponent = {{{opponent|}}}
| order = {{{skipunarröð|}}}
| parliament = {{{þing|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur|}}}
| party_election = {{{stjórnmálaflokkur_election|}}}
| predecessor = {{{forveri|}}}
| preceded = {{{preceded|}}}
| premier = {{{premier|}}}
| president = {{{forseti|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra|}}}
| riding = {{{riding|}}}
| runningmate = {{{runningmate|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis|}}}
| state = {{{ríki|}}}
| succeeding = {{{verðandi|}}}
| succeeded = {{{eftirfari|}}}
| successor = {{{eftirmaður|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach|}}}
| termlabel = {{{term_label|{{{termlabel|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if: {{{stjórnartíð_end|}}} | {{{stjórnartíð_end}}} | {{{term_end|}}} }}
| termstart = {{#if: {{{stjórnartíð_start|}}} | {{{stjórnartíð_start}}} | {{{term_start|}}} }}
| term = {{{term|}}}
| title = {{{titill|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil|}}}
}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname1|}}}
| 1namedata = {{{1namedata1|}}}
| 2blankname = {{{2blankname1|}}}
| 2namedata = {{{2namedata1|}}}
| 3blankname = {{{3blankname1|}}}
| 3namedata = {{{3namedata1|}}}
| 4blankname = {{{4blankname1|}}}
| 4namedata = {{{4namedata1|}}}
| 5blankname = {{{5blankname1|}}}
| 5namedata = {{{5namedata1|}}}
| alongside = {{{samhliða1|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá1|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af1|}}} | {{{tilnefndur_af1}}} | {{{skipaður_af1|}}} }}
| assembly = {{{þing1|}}}
| chancellor = {{{kanslari1|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi1|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM1|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM1|}}} | {{{kjördæmi_AM1}}} | {{{kjördæmi_MP1|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi1|}}}
| convocation = {{{samkoma1|}}}
| country = {{{land1|}}}
| deputy = {{{staðgengill1|}}}
| district = {{{fylki1|}}}
| firstminister = {{{fyrstiráðherra|}}}
| governor-general = {{{landstjóri1|}}}
| governor_general = {{{landstjóri1|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri1|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr1|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state1|}}}
| leader = {{{leiðtogi1|}}}
| legislature = {{{löggjafi1|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor1|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant1|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta1|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from1|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna1|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta1|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta1}}} | {{{leiðtogi_meirihluta1|}}} }}
| majority = {{{meirihluti1|}}}
| minister = {{{ráðherra1|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta1|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta1}}} | {{{minority_leader1|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur1|}}}
| nominator = {{{tilnefnari1|}}}
| office = {{{embætti1|}}}
| order = {{{skipunarröð1|}}}
| parliament = {{{þing1|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur1|}}}
| predecessor = {{{forveri1|}}}
| premier = {{{premier1|}}}
| president = {{{forseti1|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra1|}}}
| riding = {{{riding1|}}}
| speaker = {{{forseti þings|}}}
| speaker_office = {{{forseti_skrifstofu|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing1|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis1|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis1|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis1|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis1|}}}
| state = {{{ríki1|}}}
| succeeded = {{{eftirfari1|}}}
| successor = {{{eftirmaður1|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach1|}}}
| termlabel = {{{term_label1|{{{termlabel1|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end1|}}}|{{{stjórnartíð_end1}}}|{{{term_end1|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start1|}}}|{{{stjórnartíð_start1}}}|{{{term_start1|}}}}}
| term = {{{term1|}}}
| title = {{{titill1|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri1|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti1|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier1|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra1|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil1|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname2|}}}
| 1namedata = {{{1namedata2|}}}
| 2blankname = {{{2blankname2|}}}
| 2namedata = {{{2namedata2|}}}
| 3blankname = {{{3blankname2|}}}
| 3namedata = {{{3namedata2|}}}
| 4blankname = {{{4blankname2|}}}
| 4namedata = {{{4namedata2|}}}
| 5blankname = {{{5blankname2|}}}
| 5namedata = {{{5namedata2|}}}
| alongside = {{{samhliða2|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá2|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af2|}}} | {{{tilnefndur_af2}}} | {{{skipaður_af2|}}} }}
| assembly = {{{þing2|}}}
| chancellor = {{{kanslari2|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi2|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM2|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM2|}}} | {{{kjördæmi_AM2}}} | {{{kjördæmi_MP2|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi2|}}}
| convocation = {{{samkoma2|}}}
| country = {{{land2|}}}
| deputy = {{{staðgengill2|}}}
| district = {{{fylki2|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra2|}}}
| governor-general = {{{landstjóri2|}}}
| governor_general = {{{landstjóri2|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri2|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr2|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state2|}}}
| leader = {{{leiðtogi2|}}}
| legislature = {{{löggjafi2|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor2|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant2|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from2|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta2|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna2|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta2|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta2}}} | {{{leiðtogi_meirihluta2|}}} }}
| majority = {{{meirihluti2|}}}
| minister = {{{ráðherra2|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta2|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta2}}} | {{{minority_leader2|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur2|}}}
| nominator = {{{tilnefnari2|}}}
| office = {{{embætti2|}}}
| order = {{{skipunarröð2|}}}
| parliament = {{{þing2|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur2|}}}
| predecessor = {{{forveri2|}}}
| preceded = {{{preceded2|}}}
| premier = {{{premier2|}}}
| president = {{{forseti2|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra2|}}}
| riding = {{{riding2|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing2|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis2|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis2|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis2|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis2|}}}
| state = {{{ríki2|}}}
| succeeded = {{{eftirfari2|}}}
| successor = {{{eftirmaður2|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach2|}}}
| termlabel = {{{term_label2|{{{termlabel2|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end2|}}}|{{{stjórnartíð_end2}}}|{{{term_end2|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start2|}}}|{{{stjórnartíð_start2}}}|{{{term_start2|}}}}}
| term = {{{term2|}}}
| title = {{{titill2|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri2|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti2|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier2|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra2|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil2|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname3|}}}
| 1namedata = {{{1namedata3|}}}
| 2blankname = {{{2blankname3|}}}
| 2namedata = {{{2namedata3|}}}
| 3blankname = {{{3blankname3|}}}
| 3namedata = {{{3namedata3|}}}
| 4blankname = {{{4blankname3|}}}
| 4namedata = {{{4namedata3|}}}
| 5blankname = {{{5blankname3|}}}
| 5namedata = {{{5namedata3|}}}
| alongside = {{{samhliða3|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá3|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af3|}}} | {{{tilnefndur_af3}}} | {{{skipaður_af3|}}} }}
| assembly = {{{þing3|}}}
| chancellor = {{{kanslari3|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi3|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM3|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM3|}}} | {{{kjördæmi_AM3}}} | {{{kjördæmi_MP3|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi3|}}}
| convocation = {{{samkoma3|}}}
| country = {{{land3|}}}
| deputy = {{{staðgengill3|}}}
| district = {{{fylki3|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra3|}}}
| governor-general = {{{landstjóri3|}}}
| governor_general = {{{landstjóri3|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri3|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr3|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state3|}}}
| leader = {{{leiðtogi3|}}}
| legislature = {{{löggjafi3|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor3|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant3|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta3|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from3|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna3|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta3|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta3}}} | {{{leiðtogi_meirihluta3|}}} }}
| majority = {{{meirihluti3|}}}
| minister = {{{ráðherra3|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta3|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta3}}} | {{{minority_leader3|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur3|}}}
| nominator = {{{tilnefnari3|}}}
| office = {{{embætti3|}}}
| order = {{{skipunarröð3|}}}
| parliament = {{{þing3|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur3|}}}
| predecessor = {{{forveri3|}}}
| preceded = {{{preceded3|}}}
| premier = {{{premier3|}}}
| president = {{{forseti3|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra3|}}}
| riding = {{{riding3|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing3|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis3|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis3|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis3|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis3|}}}
| state = {{{ríki3|}}}
| succeeded = {{{eftirfari3|}}}
| successor = {{{eftirmaður3|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach3|}}}
| termlabel = {{{term_label3|{{{termlabel3|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end3|}}}|{{{stjórnartíð_end3}}}|{{{term_end3|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start3|}}}|{{{stjórnartíð_start3}}}|{{{term_start3|}}}}}
| term = {{{term3|}}}
| title = {{{titill3|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri3|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti3|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier3|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra3|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil3|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname4|}}}
| 1namedata = {{{1namedata4|}}}
| 2blankname = {{{2blankname4|}}}
| 2namedata = {{{2namedata4|}}}
| 3blankname = {{{3blankname4|}}}
| 3namedata = {{{3namedata4|}}}
| 4blankname = {{{4blankname4|}}}
| 4namedata = {{{4namedata4|}}}
| 5blankname = {{{5blankname4|}}}
| 5namedata = {{{5namedata4|}}}
| alongside = {{{samhliða4|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá4|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af4|}}} | {{{tilnefndur_af4}}} | {{{skipaður_af4|}}} }}
| assembly = {{{þing4|}}}
| chancellor = {{{kanslari4|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi4|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM4|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM4|}}} | {{{kjördæmi_AM4}}} | {{{kjördæmi_MP4|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi4|}}}
| convocation = {{{samkoma4|}}}
| country = {{{land4|}}}
| deputy = {{{staðgengill4|}}}
| district = {{{fylki4|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra4|}}}
| governor-general = {{{landstjóri4|}}}
| governor_general = {{{landstjóri4|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri4|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr4|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state4|}}}
| leader = {{{leiðtogi4|}}}
| legislature = {{{löggjafi4|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor4|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant4|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from4|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta4|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna4|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta4|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta4}}} | {{{leiðtogi_meirihluta4|}}} }}
| majority = {{{meirihluti4|}}}
| minister = {{{ráðherra4|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta4|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta4}}} | {{{minority_leader4|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur4|}}}
| nominator = {{{tilnefnari4|}}}
| office = {{{embætti4|}}}
| order = {{{skipunarröð4|}}}
| parliament = {{{þing4|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur4|}}}
| predecessor = {{{forveri4|}}}
| preceded = {{{preceded4|}}}
| premier = {{{premier4|}}}
| president = {{{forseti4|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra4|}}}
| riding = {{{riding4|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing4|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis4|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis4|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis4|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis4|}}}
| state = {{{ríki4|}}}
| succeeded = {{{eftirfari4|}}}
| successor = {{{eftirmaður4|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach4|}}}
| termlabel = {{{term_label4|{{{termlabel4|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end4|}}}|{{{stjórnartíð_end4}}}|{{{term_end4|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start4|}}}|{{{stjórnartíð_start4}}}|{{{term_start4|}}}}}
| term = {{{term4|}}}
| title = {{{titill4|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri4|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti4|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier4|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra4|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil4|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname5|}}}
| 1namedata = {{{1namedata5|}}}
| 2blankname = {{{2blankname5|}}}
| 2namedata = {{{2namedata5|}}}
| 3blankname = {{{3blankname5|}}}
| 3namedata = {{{3namedata5|}}}
| 4blankname = {{{4blankname5|}}}
| 4namedata = {{{4namedata5|}}}
| 5blankname = {{{5blankname5|}}}
| 5namedata = {{{5namedata5|}}}
| alongside = {{{samhliða5|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá5|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af5|}}} | {{{tilnefndur_af5}}} | {{{skipaður_af5|}}} }}
| assembly = {{{þing5|}}}
| chancellor = {{{kanslari5|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi5|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM5|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM5|}}} | {{{kjördæmi_AM5}}} | {{{kjördæmi_MP5|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi5|}}}
| convocation = {{{samkoma5|}}}
| country = {{{land5|}}}
| deputy = {{{staðgengill5|}}}
| district = {{{fylki5|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra5|}}}
| governor-general = {{{landstjóri5|}}}
| governor_general = {{{landstjóri5|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri5|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr5|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state5|}}}
| leader = {{{leiðtogi5|}}}
| legislature = {{{löggjafi5|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor5|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant5|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from5|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta5|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna5|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta5|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta5}}} | {{{leiðtogi_meirihluta5|}}} }}
| majority = {{{meirihluti5|}}}
| minister = {{{ráðherra5|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta5|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta5}}} | {{{minority_leader5|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur5|}}}
| nominator = {{{tilnefnari5|}}}
| office = {{{embætti5|}}}
| order = {{{skipunarröð5|}}}
| parliament = {{{þing5|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur5|}}}
| predecessor = {{{forveri5|}}}
| preceded = {{{preceded5|}}}
| premier = {{{premier5|}}}
| president = {{{forseti5|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra5|}}}
| riding = {{{riding5|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing5|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis5|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis5|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis5|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis5|}}}
| state = {{{ríki5|}}}
| succeeded = {{{eftirfari5|}}}
| successor = {{{eftirmaður5|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach5|}}}
| termlabel = {{{term_label5|{{{termlabel5|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end5|}}}|{{{stjórnartíð_end5}}}|{{{term_end5|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start5|}}}|{{{stjórnartíð_start5}}}|{{{term_start5|}}}}}
| term = {{{term5|}}}
| title = {{{titill5|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri5|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti5|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier5|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra5|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil5|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname6|}}}
| 1namedata = {{{1namedata6|}}}
| 2blankname = {{{2blankname6|}}}
| 2namedata = {{{2namedata6|}}}
| 3blankname = {{{3blankname6|}}}
| 3namedata = {{{3namedata6|}}}
| 4blankname = {{{4blankname6|}}}
| 4namedata = {{{4namedata6|}}}
| 5blankname = {{{5blankname6|}}}
| 5namedata = {{{5namedata6|}}}
| alongside = {{{samhliða6|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá6|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af6|}}} | {{{tilnefndur_af6}}} | {{{skipaður_af6|}}} }}
| assembly = {{{þing6|}}}
| chancellor = {{{kanslari6|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi6|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM6|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM6|}}} | {{{kjördæmi_AM6}}} | {{{kjördæmi_MP6|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi6|}}}
| convocation = {{{samkoma6|}}}
| country = {{{land6|}}}
| deputy = {{{staðgengill6|}}}
| district = {{{fylki6|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra6|}}}
| governor-general = {{{landstjóri6|}}}
| governor_general = {{{landstjóri6|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri6|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr6|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state6|}}}
| leader = {{{leiðtogi6|}}}
| legislature = {{{löggjafi6|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor6|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant6|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta6|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from6|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna6|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta6|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta6}}} | {{{leiðtogi_meirihluta6|}}} }}
| majority = {{{meirihluti6|}}}
| minister = {{{ráðherra6|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta6|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta6}}} | {{{minority_leader6|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur6|}}}
| nominator = {{{tilnefnari6|}}}
| office = {{{embætti6|}}}
| order = {{{skipunarröð6|}}}
| parliament = {{{þing6|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur6|}}}
| predecessor = {{{forveri6|}}}
| preceded = {{{preceded6|}}}
| premier = {{{premier6|}}}
| president = {{{forseti6|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra6|}}}
| riding = {{{riding6|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing6|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis6|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis6|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis6|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis6|}}}
| state = {{{ríki6|}}}
| succeeded = {{{eftirfari6|}}}
| successor = {{{eftirmaður6|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach6|}}}
| termlabel = {{{term_label6|{{{termlabel6|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end6|}}}|{{{stjórnartíð_end6}}}|{{{term_end6|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start6|}}}|{{{stjórnartíð_start6}}}|{{{term_start6|}}}}}
| term = {{{term6|}}}
| title = {{{titill6|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri6|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti6|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier6|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra6|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil6|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname7|}}}
| 1namedata = {{{1namedata7|}}}
| 2blankname = {{{2blankname7|}}}
| 2namedata = {{{2namedata7|}}}
| 3blankname = {{{3blankname7|}}}
| 3namedata = {{{3namedata7|}}}
| 4blankname = {{{4blankname7|}}}
| 4namedata = {{{4namedata7|}}}
| 5blankname = {{{5blankname7|}}}
| 5namedata = {{{5namedata7|}}}
| alongside = {{{samhliða7|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá7|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af7|}}} | {{{tilnefndur_af7}}} | {{{skipaður_af7|}}} }}
| assembly = {{{þing7|}}}
| chancellor = {{{kanslari7|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi7|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM7|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM7|}}} | {{{kjördæmi_AM7}}} | {{{kjördæmi_MP7|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi7|}}}
| convocation = {{{samkoma7|}}}
| country = {{{land7|}}}
| deputy = {{{staðgengill7|}}}
| district = {{{fylki7|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra7|}}}
| governor-general = {{{landstjóri7|}}}
| governor_general = {{{landstjóri7|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri7|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr7|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state7|}}}
| leader = {{{leiðtogi7|}}}
| legislature = {{{löggjafi7|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor7|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant7|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from7|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta7|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna7|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta7|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta7}}} | {{{leiðtogi_meirihluta7|}}} }}
| majority = {{{meirihluti7|}}}
| minister = {{{ráðherra7|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta7|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta7}}} | {{{minority_leader7|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur7|}}}
| nominator = {{{tilnefnari7|}}}
| office = {{{embætti7|}}}
| order = {{{skipunarröð7|}}}
| parliament = {{{þing7|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur7|}}}
| predecessor = {{{forveri7|}}}
| preceded = {{{preceded7|}}}
| premier = {{{premier7|}}}
| president = {{{forseti7|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra7|}}}
| riding = {{{riding7|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing7|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis7|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis7|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis7|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis7|}}}
| state = {{{ríki7|}}}
| succeeded = {{{eftirfari7|}}}
| successor = {{{eftirmaður7|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach7|}}}
| termlabel = {{{term_label7|{{{termlabel7|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end7|}}}|{{{stjórnartíð_end7}}}|{{{term_end7|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start7|}}}|{{{stjórnartíð_start7}}}|{{{term_start7|}}}}}
| term = {{{term7|}}}
| title = {{{titill7|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri7|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti7|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier7|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra7|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil7|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname8|}}}
| 1namedata = {{{1namedata8|}}}
| 2blankname = {{{2blankname8|}}}
| 2namedata = {{{2namedata8|}}}
| 3blankname = {{{3blankname8|}}}
| 3namedata = {{{3namedata8|}}}
| 4blankname = {{{4blankname8|}}}
| 4namedata = {{{4namedata8|}}}
| 5blankname = {{{5blankname8|}}}
| 5namedata = {{{5namedata8|}}}
| alongside = {{{samhliða8|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá8|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af8|}}} | {{{tilnefndur_af8}}} | {{{skipaður_af8|}}} }}
| assembly = {{{þing8|}}}
| chancellor = {{{kanslari8|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi8|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM8|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM8|}}} | {{{kjördæmi_AM8}}} | {{{kjördæmi_MP8|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi8|}}}
| convocation = {{{samkoma8|}}}
| country = {{{land8|}}}
| deputy = {{{staðgengill8|}}}
| district = {{{fylki8|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra8|}}}
| governor-general = {{{landstjóri8|}}}
| governor_general = {{{landstjóri8|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri8|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr8|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state8|}}}
| leader = {{{leiðtogi8|}}}
| legislature = {{{löggjafi8|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor8|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant8|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from8|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta8|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna8|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta8|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta8}}} | {{{leiðtogi_meirihluta8|}}} }}
| majority = {{{meirihluti8|}}}
| minister = {{{ráðherra8|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta8|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta8}}} | {{{minority_leader8|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur8|}}}
| nominator = {{{tilnefnari8|}}}
| office = {{{embætti8|}}}
| order = {{{skipunarröð8|}}}
| parliament = {{{þing8|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur8|}}}
| predecessor = {{{forveri8|}}}
| preceded = {{{preceded8|}}}
| premier = {{{premier8|}}}
| president = {{{forseti8|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra8|}}}
| riding = {{{riding8|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing8|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis8|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis8|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis8|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis8|}}}
| state = {{{ríki8|}}}
| succeeded = {{{eftirfari8|}}}
| successor = {{{eftirmaður8|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach8|}}}
| termlabel = {{{term_label8|{{{termlabel8|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end8|}}}|{{{stjórnartíð_end8}}}|{{{term_end8|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start8|}}}|{{{stjórnartíð_start8}}}|{{{term_start8|}}}}}
| term = {{{term8|}}}
| title = {{{titill8|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri8|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti8|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier8|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra8|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil8|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname9|}}}
| 1namedata = {{{1namedata9|}}}
| 2blankname = {{{2blankname9|}}}
| 2namedata = {{{2namedata9|}}}
| 3blankname = {{{3blankname9|}}}
| 3namedata = {{{3namedata9|}}}
| 4blankname = {{{4blankname9|}}}
| 4namedata = {{{4namedata9|}}}
| 5blankname = {{{5blankname9|}}}
| 5namedata = {{{5namedata9|}}}
| alongside = {{{samhliða9|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá9|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af9|}}} | {{{tilnefndur_af9}}} | {{{skipaður_af9|}}} }}
| assembly = {{{þing9|}}}
| chancellor = {{{kanslari9|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi9|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM9|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM9|}}} | {{{kjördæmi_AM9}}} | {{{kjördæmi_MP9|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi9|}}}
| convocation = {{{samkoma9|}}}
| country = {{{land9|}}}
| deputy = {{{staðgengill9|}}}
| district = {{{fylki9|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra9|}}}
| governor-general = {{{landstjóri9|}}}
| governor_general = {{{landstjóri9|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri9|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr9|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state9|}}}
| leader = {{{leiðtogi9|}}}
| legislature = {{{löggjafi9|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor9|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant9|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from9|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta9|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna9|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta9|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta9}}} | {{{leiðtogi_meirihluta9|}}} }}
| majority = {{{meirihluti9|}}}
| minister = {{{ráðherra9|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta9|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta9}}} | {{{minority_leader9|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur9|}}}
| nominator = {{{tilnefnari9|}}}
| office = {{{embætti9|}}}
| order = {{{skipunarröð9|}}}
| parliament = {{{þing9|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur9|}}}
| predecessor = {{{forveri9|}}}
| preceded = {{{preceded9|}}}
| premier = {{{premier9|}}}
| president = {{{forseti9|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra9|}}}
| riding = {{{riding9|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing9|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis9|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis9|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis9|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis9|}}}
| state = {{{ríki9|}}}
| succeeded = {{{eftirfari9|}}}
| successor = {{{eftirmaður9|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach9|}}}
| termlabel = {{{term_label9|{{{termlabel9|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end9|}}}|{{{stjórnartíð_end9}}}|{{{term_end9|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start9|}}}|{{{stjórnartíð_start9}}}|{{{term_start9|}}}}}
| term = {{{term9|}}}
| title = {{{titill9|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri9|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti9|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier9|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra9|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil9|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname10|}}}
| 1namedata = {{{1namedata10|}}}
| 2blankname = {{{2blankname10|}}}
| 2namedata = {{{2namedata10|}}}
| 3blankname = {{{3blankname10|}}}
| 3namedata = {{{3namedata10|}}}
| 4blankname = {{{4blankname10|}}}
| 4namedata = {{{4namedata10|}}}
| 5blankname = {{{5blankname10|}}}
| 5namedata = {{{5namedata10|}}}
| alongside = {{{samhliða10|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá10|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af10|}}} | {{{tilnefndur_af10}}} | {{{skipaður_af10|}}} }}
| assembly = {{{þing10|}}}
| chancellor = {{{kanslari10|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi10|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM10|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM10|}}} | {{{kjördæmi_AM10}}} | {{{kjördæmi_MP10|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi10|}}}
| convocation = {{{samkoma10|}}}
| country = {{{land10|}}}
| deputy = {{{staðgengill10|}}}
| district = {{{fylki10|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra10|}}}
| governor-general = {{{landstjóri10|}}}
| governor_general = {{{landstjóri10|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri10|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr10|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state10|}}}
| leader = {{{leiðtogi10|}}}
| legislature = {{{löggjafi10|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor10|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant10|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from10|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta10|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna10|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta10|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta10}}} | {{{leiðtogi_meirihluta10|}}} }}
| majority = {{{meirihluti10|}}}
| minister = {{{ráðherra10|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta10|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta10}}} | {{{minority_leader10|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur10|}}}
| nominator = {{{tilnefnari10|}}}
| office = {{{embætti10|}}}
| order = {{{skipunarröð10|}}}
| parliament = {{{þing10|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur10|}}}
| predecessor = {{{forveri10|}}}
| preceded = {{{preceded10|}}}
| premier = {{{premier10|}}}
| president = {{{forseti10|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra10|}}}
| riding = {{{riding10|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing10|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis10|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis10|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis10|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis10|}}}
| state = {{{ríki10|}}}
| succeeded = {{{eftirfari10|}}}
| successor = {{{eftirmaður10|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach10|}}}
| termlabel = {{{term_label10|{{{termlabel10|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end10|}}}|{{{stjórnartíð_end10}}}|{{{term_end10|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start10|}}}|{{{stjórnartíð_start10}}}|{{{term_start10|}}}}}
| term = {{{term10|}}}
| title = {{{titill10|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri10|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti10|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier10|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra10|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil10|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname11|}}}
| 1namedata = {{{1namedata11|}}}
| 2blankname = {{{2blankname11|}}}
| 2namedata = {{{2namedata11|}}}
| 3blankname = {{{3blankname11|}}}
| 3namedata = {{{3namedata11|}}}
| 4blankname = {{{4blankname11|}}}
| 4namedata = {{{4namedata11|}}}
| 5blankname = {{{5blankname11|}}}
| 5namedata = {{{5namedata11|}}}
| alongside = {{{samhliða11|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá11|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af11|}}} | {{{tilnefndur_af11}}} | {{{skipaður_af11|}}} }}
| assembly = {{{þing11|}}}
| chancellor = {{{kanslari11|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi11|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM11|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM11|}}} | {{{kjördæmi_AM11}}} | {{{kjördæmi_MP11|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi11|}}}
| convocation = {{{samkoma11|}}}
| country = {{{land11|}}}
| deputy = {{{staðgengill11|}}}
| district = {{{fylki11|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra11|}}}
| governor-general = {{{landstjóri11|}}}
| governor_general = {{{landstjóri11|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri11|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr11|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state11|}}}
| leader = {{{leiðtogi11|}}}
| legislature = {{{löggjafi11|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor11|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant11|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from11|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta11|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna11|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta11|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta11}}} | {{{leiðtogi_meirihluta11|}}} }}
| majority = {{{meirihluti11|}}}
| minister = {{{ráðherra11|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta11|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta11}}} | {{{minority_leader11|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur11|}}}
| nominator = {{{tilnefnari11|}}}
| office = {{{embætti11|}}}
| order = {{{skipunarröð11|}}}
| parliament = {{{þing11|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur11|}}}
| predecessor = {{{forveri11|}}}
| preceded = {{{preceded11|}}}
| premier = {{{premier11|}}}
| president = {{{forseti11|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra11|}}}
| riding = {{{riding11|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing11|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis11|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis11|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis11|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis11|}}}
| state = {{{ríki11|}}}
| succeeded = {{{eftirfari11|}}}
| successor = {{{eftirmaður11|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach11|}}}
| termlabel = {{{term_label11|{{{termlabel11|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end11|}}}|{{{stjórnartíð_end11}}}|{{{term_end11|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start11|}}}|{{{stjórnartíð_start11}}}|{{{term_start11|}}}}}
| term = {{{term11|}}}
| title = {{{titill11|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri11|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti11|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier11|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra11|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil11|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname12|}}}
| 1namedata = {{{1namedata12|}}}
| 2blankname = {{{2blankname12|}}}
| 2namedata = {{{2namedata12|}}}
| 3blankname = {{{3blankname12|}}}
| 3namedata = {{{3namedata12|}}}
| 4blankname = {{{4blankname12|}}}
| 4namedata = {{{4namedata12|}}}
| 5blankname = {{{5blankname12|}}}
| 5namedata = {{{5namedata12|}}}
| alongside = {{{samhliða12|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá12|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af12|}}} | {{{tilnefndur_af12}}} | {{{skipaður_af12|}}} }}
| assembly = {{{þing12|}}}
| chancellor = {{{kanslari12|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi12|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM12|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM12|}}} | {{{kjördæmi_AM12}}} | {{{kjördæmi_MP12|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi12|}}}
| convocation = {{{samkoma12|}}}
| country = {{{land12|}}}
| deputy = {{{staðgengill12|}}}
| district = {{{fylki12|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra12|}}}
| governor-general = {{{landstjóri12|}}}
| governor_general = {{{landstjóri12|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri12|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr12|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state12|}}}
| leader = {{{leiðtogi12|}}}
| legislature = {{{löggjafi12|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor12|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant12|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from12|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta12|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna12|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta12|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta12}}} | {{{leiðtogi_meirihluta12|}}} }}
| majority = {{{meirihluti12|}}}
| minister = {{{ráðherra12|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta12|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta12}}} | {{{minority_leader12|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur12|}}}
| nominator = {{{tilnefnari12|}}}
| office = {{{embætti12|}}}
| order = {{{skipunarröð12|}}}
| parliament = {{{þing12|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur12|}}}
| predecessor = {{{forveri12|}}}
| preceded = {{{preceded12|}}}
| premier = {{{premier12|}}}
| president = {{{forseti12|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra12|}}}
| riding = {{{riding12|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing12|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis12|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis12|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis12|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis12|}}}
| state = {{{ríki12|}}}
| succeeded = {{{eftirfari12|}}}
| successor = {{{eftirmaður12|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach12|}}}
| termlabel = {{{term_label12|{{{termlabel12|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end12|}}}|{{{stjórnartíð_end12}}}|{{{term_end12|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start12|}}}|{{{stjórnartíð_start12}}}|{{{term_start12|}}}}}
| term = {{{term12|}}}
| title = {{{titill12|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri12|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti12|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier12|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra12|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil12|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname13|}}}
| 1namedata = {{{1namedata13|}}}
| 2blankname = {{{2blankname13|}}}
| 2namedata = {{{2namedata13|}}}
| 3blankname = {{{3blankname13|}}}
| 3namedata = {{{3namedata13|}}}
| 4blankname = {{{4blankname13|}}}
| 4namedata = {{{4namedata13|}}}
| 5blankname = {{{5blankname13|}}}
| 5namedata = {{{5namedata13|}}}
| alongside = {{{samhliða13|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá13|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af13|}}} | {{{tilnefndur_af13}}} | {{{skipaður_af13|}}} }}
| assembly = {{{þing13|}}}
| chancellor = {{{kanslari13|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi13|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM13|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM13|}}} | {{{kjördæmi_AM13}}} | {{{kjördæmi_MP13|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi13|}}}
| convocation = {{{samkoma13|}}}
| country = {{{land13|}}}
| deputy = {{{staðgengill13|}}}
| district = {{{fylki13|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra13|}}}
| governor-general = {{{landstjóri13|}}}
| governor_general = {{{landstjóri13|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri13|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr13|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state13|}}}
| leader = {{{leiðtogi13|}}}
| legislature = {{{löggjafi13|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor13|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant13|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from13|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta13|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna13|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta13|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta13}}} | {{{leiðtogi_meirihluta13|}}} }}
| majority = {{{meirihluti13|}}}
| minister = {{{ráðherra13|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta13|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta13}}} | {{{minority_leader13|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur13|}}}
| nominator = {{{tilnefnari13|}}}
| office = {{{embætti13|}}}
| order = {{{skipunarröð13|}}}
| parliament = {{{þing13|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur13|}}}
| predecessor = {{{forveri13|}}}
| preceded = {{{preceded13|}}}
| premier = {{{premier13|}}}
| president = {{{forseti13|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra13|}}}
| riding = {{{riding13|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing13|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis13|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis13|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis13|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis13|}}}
| state = {{{ríki13|}}}
| succeeded = {{{eftirfari13|}}}
| successor = {{{eftirmaður13|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach13|}}}
| termlabel = {{{term_label13|{{{termlabel13|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end13|}}}|{{{stjórnartíð_end13}}}|{{{term_end13|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start13|}}}|{{{stjórnartíð_start13}}}|{{{term_start13|}}}}}
| term = {{{term13|}}}
| title = {{{titill13|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri13|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti13|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier13|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra13|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil13|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname14|}}}
| 1namedata = {{{1namedata14|}}}
| 2blankname = {{{2blankname14|}}}
| 2namedata = {{{2namedata14|}}}
| 3blankname = {{{3blankname14|}}}
| 3namedata = {{{3namedata14|}}}
| 4blankname = {{{4blankname14|}}}
| 4namedata = {{{4namedata14|}}}
| 5blankname = {{{5blankname14|}}}
| 5namedata = {{{5namedata14|}}}
| alongside = {{{samhliða14|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá14|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af14|}}} | {{{tilnefndur_af14}}} | {{{skipaður_af14|}}} }}
| assembly = {{{þing14|}}}
| chancellor = {{{kanslari14|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi14|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM14|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM14|}}} | {{{kjördæmi_AM14}}} | {{{kjördæmi_MP14|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi14|}}}
| convocation = {{{samkoma14|}}}
| country = {{{land14|}}}
| deputy = {{{staðgengill14|}}}
| district = {{{fylki14|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra14|}}}
| governor-general = {{{landstjóri14|}}}
| governor_general = {{{landstjóri14|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri14|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr14|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state14|}}}
| leader = {{{leiðtogi14|}}}
| legislature = {{{löggjafi14|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor14|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant14|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from14|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta14|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna14|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta14|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta14}}} | {{{leiðtogi_meirihluta14|}}} }}
| majority = {{{meirihluti14|}}}
| minister = {{{ráðherra14|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta14|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta14}}} | {{{minority_leader14|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur14|}}}
| nominator = {{{tilnefnari14|}}}
| office = {{{embætti14|}}}
| order = {{{skipunarröð14|}}}
| parliament = {{{þing14|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur14|}}}
| predecessor = {{{forveri14|}}}
| preceded = {{{preceded14|}}}
| premier = {{{premier14|}}}
| president = {{{forseti14|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra14|}}}
| riding = {{{riding14|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing14|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis14|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis14|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis14|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis14|}}}
| state = {{{ríki14|}}}
| succeeded = {{{eftirfari14|}}}
| successor = {{{eftirmaður14|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach14|}}}
| termlabel = {{{term_label14|{{{termlabel14|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end14|}}}|{{{stjórnartíð_end14}}}|{{{term_end14|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start14|}}}|{{{stjórnartíð_start14}}}|{{{term_start14|}}}}}
| term = {{{term14|}}}
| title = {{{titill14|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri14|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti14|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier14|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra14|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil14|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname15|}}}
| 1namedata = {{{1namedata15|}}}
| 2blankname = {{{2blankname15|}}}
| 2namedata = {{{2namedata15|}}}
| 3blankname = {{{3blankname15|}}}
| 3namedata = {{{3namedata15|}}}
| 4blankname = {{{4blankname15|}}}
| 4namedata = {{{4namedata15|}}}
| 5blankname = {{{5blankname15|}}}
| 5namedata = {{{5namedata15|}}}
| alongside = {{{samhliða15|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá15|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af15|}}} | {{{tilnefndur_af15}}} | {{{skipaður_af15|}}} }}
| assembly = {{{þing15|}}}
| chancellor = {{{kanslari15|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi15|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM15|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM15|}}} | {{{kjördæmi_AM15}}} | {{{kjördæmi_MP15|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi15|}}}
| convocation = {{{samkoma15|}}}
| country = {{{land15|}}}
| deputy = {{{staðgengill15|}}}
| district = {{{fylki15|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra15|}}}
| governor-general = {{{landstjóri15|}}}
| governor_general = {{{landstjóri15|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri15|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr15|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state15|}}}
| leader = {{{leiðtogi15|}}}
| legislature = {{{löggjafi15|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor15|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant15|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from15|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta15|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna15|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta15|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta15}}} | {{{leiðtogi_meirihluta15|}}} }}
| majority = {{{meirihluti15|}}}
| minister = {{{ráðherra15|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta15|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta15}}} | {{{minority_leader15|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur15|}}}
| nominator = {{{tilnefnari15|}}}
| office = {{{embætti15|}}}
| order = {{{skipunarröð15|}}}
| parliament = {{{þing15|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur15|}}}
| predecessor = {{{forveri15|}}}
| preceded = {{{preceded15|}}}
| premier = {{{premier15|}}}
| president = {{{forseti15|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra15|}}}
| riding = {{{riding15|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing15|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis15|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis15|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis15|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis15|}}}
| state = {{{ríki15|}}}
| succeeded = {{{eftirfari15|}}}
| successor = {{{eftirmaður15|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach15|}}}
| termlabel = {{{term_label15|{{{termlabel15|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end15|}}}|{{{stjórnartíð_end15}}}|{{{term_end15|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start15|}}}|{{{stjórnartíð_start15}}}|{{{term_start15|}}}}}
| term = {{{term15|}}}
| title = {{{titill15|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri15|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti15|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier15|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra15|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil15|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname16|}}}
| 1namedata = {{{1namedata16|}}}
| 2blankname = {{{2blankname16|}}}
| 2namedata = {{{2namedata16|}}}
| 3blankname = {{{3blankname16|}}}
| 3namedata = {{{3namedata16|}}}
| 4blankname = {{{4blankname16|}}}
| 4namedata = {{{4namedata16|}}}
| 5blankname = {{{5blankname16|}}}
| 5namedata = {{{5namedata16|}}}
| alongside = {{{samhliða16|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá16|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af16|}}} | {{{tilnefndur_af16}}} | {{{skipaður_af16|}}} }}
| assembly = {{{þing16|}}}
| chancellor = {{{kanslari16|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi16|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM16|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM16|}}} | {{{kjördæmi_AM16}}} | {{{kjördæmi_MP16|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi16|}}}
| convocation = {{{samkoma16|}}}
| country = {{{land16|}}}
| deputy = {{{staðgengill16|}}}
| district = {{{fylki16|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra16|}}}
| governor-general = {{{landstjóri16|}}}
| governor_general = {{{landstjóri16|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri16|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr16|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state16|}}}
| leader = {{{leiðtogi16|}}}
| legislature = {{{löggjafi16|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor16|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant16|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from16|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta16|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna16|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta16|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta16}}} | {{{leiðtogi_meirihluta16|}}} }}
| majority = {{{meirihluti16|}}}
| minister = {{{ráðherra16|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta16|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta16}}} | {{{minority_leader16|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur16|}}}
| nominator = {{{tilnefnari16|}}}
| office = {{{embætti16|}}}
| order = {{{skipunarröð16|}}}
| parliament = {{{þing16|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur16|}}}
| predecessor = {{{forveri16|}}}
| preceded = {{{preceded16|}}}
| premier = {{{premier16|}}}
| president = {{{forseti16|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra16|}}}
| riding = {{{riding16|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing16|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis16|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis16|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis16|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis16|}}}
| state = {{{ríki16|}}}
| succeeded = {{{eftirfari16|}}}
| successor = {{{eftirmaður16|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach16|}}}
| termlabel = {{{term_label16|{{{termlabel16|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end16|}}}|{{{stjórnartíð_end16}}}|{{{term_end16|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start16|}}}|{{{stjórnartíð_start16}}}|{{{term_start16|}}}}}
| term = {{{term16|}}}
| title = {{{titill16|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri16|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti16|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier16|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra16|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil16|}}}
}}}}
<!------Sérstakar breytur fyrir setu á alþingi------->
| header7 = {{#if:{{{AÞ_frá1|}}}{{{AÞ_frá2|}}}{{{AÞ_frá3|}}}{{{AÞ_frá4|}}}{{{AÞ_frá5|}}}|[[Alþingismaður]]}}
| data8 = {{#if:{{{AÞ_frá1|}}}{{{AÞ_frá2|}}}{{{AÞ_frá3|}}}{{{AÞ_frá4|}}}{{{AÞ_frá5|}}}|<nowiki />
{{(!}} style="width: 100%;"
{{!-}}
! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} frá
{{#if:{{{AÞ_til1|}}}|! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} til}}
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} kjördæmi
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} þingflokkur
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá1|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading1|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá1|}}}
| AÞ_til = {{{AÞ_til1|}}}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi1|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur1|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link1|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur1|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá2|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading2|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá2|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til2|}}}|{{{AÞ_til2}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi2|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur2|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link2|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur2|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá3|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading3|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá3|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til3|}}}|{{{AÞ_til3}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi3|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur3|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link3|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur3|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá4|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading4|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá4|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til4|}}}|{{{AÞ_til4}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi4|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur4|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link4|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur4|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá5|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading5|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá5|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til5|}}}|{{{AÞ_til5}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi5|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur5|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link5|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur5|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá6|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading6|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá6|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til6|}}}|{{{AÞ_til6}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi6|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur6|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link6|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur6|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá7|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading7|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá7|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til7|}}}|{{{AÞ_til7}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi7|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur7|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link7|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur7|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá8|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading8|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá8|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til8|}}}|{{{AÞ_til8}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi8|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur8|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link8|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur8|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá9|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading9|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá9|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til9|}}}|{{{AÞ_til9}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi9|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur9|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link9|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur9|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá10|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading10|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá10|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til10|}}}|{{{AÞ_til10}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi10|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur10|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link10|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur10|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá11|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading11|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá11|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til11|}}}|{{{AÞ_til11}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi11|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur11|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link11|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur11|}}}
}}}}
{{!)}}}}
<!------Sérstakar breytur fyrir setu í sveitarstjórnum------->
| header10 = {{#if:{{{SS1_titill|}}}|{{{SS1_titill}}}}}
| data11 = {{#if:{{{SS1_frá1|}}}{{{SS1_frá2|}}}{{{SS1_frá3|}}}{{{SS1_frá4|}}}{{{SS1_frá5|}}}|<nowiki />
{{(!}} style="width: 100%;"
{{!-}}
! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} frá
{{#if:{{{SS1_til1|}}}|! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} til}}
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} flokkur
{{#if:{{{SS1_embætti1|}}}{{{SS1_embætti2|}}}{{{SS1_embætti3|}}}{{{SS1_embætti4|}}}{{{SS1_embætti5|}}}{{{SS1_embætti6|}}}|! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} embætti}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá1|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá1|}}}
| SS_til = {{{SS1_til1|}}}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur1|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link1|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur1|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti1|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá2|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá2|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til2|}}}|{{{SS1_til2}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur2|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link2|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur2|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti2|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá3|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá3|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til3|}}}|{{{SS1_til3}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur3|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link3|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur3|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti3|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá4|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá4|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til4|}}}|{{{SS1_til4}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur4|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link4|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur4|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti4|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá5|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá5|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til5|}}}|{{{SS1_til5}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur5|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link5|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur5|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti5|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá6|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá6|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til6|}}}|{{{SS1_til6}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur6|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link6|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur6|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti6|}}}
}}}}
{{!)}}}}
| header12 = {{#if:{{{SS2_titill|}}}|{{{SS2_titill}}}}}
| data13 = {{#if:{{{SS2_frá1|}}}{{{SS2_frá2|}}}{{{SS2_frá3|}}}{{{SS2_frá4|}}}{{{SS2_frá5|}}}|<nowiki />
{{(!}} style="width: 100%;"
{{!-}}
! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} frá
{{#if:{{{SS2_til1|}}}|! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} til}}
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} flokkur
{{#if:{{{SS2_embætti1|}}}{{{SS2_embætti2|}}}{{{SS2_embætti3|}}}{{{SS2_embætti4|}}}{{{SS2_embætti5|}}}{{{SS2_embætti6|}}}|! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} embætti}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá1|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá1|}}}
| SS_til = {{{SS2_til1|}}}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur1|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link1|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur1|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti1|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá2|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá2|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til2|}}}|{{{SS2_til2}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur2|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link2|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur2|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti2|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá3|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá3|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til3|}}}|{{{SS2_til3}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur3|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link3|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur3|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti3|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá4|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá4|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til4|}}}|{{{SS2_til4}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur4|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link4|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur4|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti4|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá5|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá5|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til5|}}}|{{{SS2_til5}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur5|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link5|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur5|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti5|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá6|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá6|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til6|}}}|{{{SS2_til6}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur6|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link6|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur6|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti6|}}}
}}}}
{{!)}}}}
| data19 = {{{module0|}}}
<!----------Personal data---------->
| header20 = {{#if:{{{framburður|}}}{{{fæðingarnafn|}}}{{{fæddur|}}}{{{fæðingarstaður|}}}{{{dánardagur|}}}{{{dánarstaður|}}}{{{ríkisfang|}}}{{{þjóðerni|}}}{{{stjórnmálaflokkur|}}}{{{aðrir_flokkar|}}}{{{maki|}}}{{{börn|}}}{{{foreldrar|}}}{{{móðir|}}}{{{faðir|}}}{{{ættingjar|}}}{{{heimili|}}}{{{menntun|}}}{{{alma_mater|}}}{{{starf|}}}{{{þekktur_fyrir|}}}{{{laun|}}}{{{verðmat|}}}{{{ríkisstjórn|}}}{{{nefndir|}}}{{{portfolio|}}}{{{viðurkenningar|}}}{{{data1|}}}{{{data2|}}}{{{data3|}}}{{{data4|}}}{{{data5|}}}|Persónulegar upplýsingar}}
| label21 = Framburður
| data21 = {{{framburður|}}}
| label22 = {{#invoke:Kyn|main|Fæddur|Fædd|Fædd(ur)}}
| data22 = {{#if:{{{fæddur|}}}{{{fæðingarstaður|}}}|{{{fæddur|}}}<br>
{{{fæðingarstaður|}}}}}
| label23 = {{#invoke:Kyn|main|Látinn|Látin|Látin(n)}}
| data23 = {{{dánardagur|}}}
{{{dánarstaður|}}}
| label24 = Dánarorsök
| data24 = {{{orsök_dauða|}}}
| label25 = Leiði
| data25 = {{{leiði|}}}
| label26 = Ríkisfang
| data26 = {{{Ríkisfang|}}}
| label27 = Þjóðerni
| data27 = {{{þjóderni|}}}
| label28 = Stjórnmálaflokkur
| data28 = {{#switch:{{{stjórnmálaflokkur|}}}
| Demókratar = [[Demókrataflokkurinn|Demókrati]]
| Repúblikanar = [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikani]]
| Íhaldsflokkurinn = [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokkurinn]]
| Verkamannaflokkurinn = [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]]
| {{{stjórnmálaflokkur|}}}
}}
| label29 = Önnur stjórnmálaleg<br />tengsl
| data29 = {{{otherparty|}}}
| label30 = Hæð
| data30 = {{{hæð|}}}
| label31 = Maki
| data31 = {{{maki|}}}
| label33 = Trúarbrögð
| data33 = {{{trúarbrögð|}}}
| label34 = Börn
| data34 = {{{börn|}}}
| label35 = Foreldrar
| data35 = {{{foreldrar|}}}
| label36 = Móðir
| data36 = {{{móðir|}}}
| label37 = Faðir
| data37 = {{{faðir|}}}
| label38 = Systkyni
| data38 = {{{systkyni|}}}
| label39 = Ættingjar
| data39 = {{{ættingjar|}}}
| label40 = Bústaður
| class40 = {{#if:{{{dánarstaður|}}}{{{dánardagur|}}}||label}}
| data40 = {{{bústaður|}}}
| label41 = Menntun
| data41 = {{{menntun|}}}
| label42 = Háskóli
| data42 = {{{háskóli|}}}
| label43 = Starf
| data43 = {{{starf|}}}
| label44 = Atvinna
| data44 = {{{atvinna|}}}
| label45 = {{#invoke:Kyn|main|Þekktur fyrir|Þekkt fyrir|Þekkt(ur) fyrir}}
| data45 = {{{þekktur_fyrir|}}}
| label46 = Laun
| data46 = {{{laun|}}}
| label47 = Eignir
| data47 = {{{eignir|}}}
| label48 = Ríkisstjórn
| data48 = {{{ríkisstjórn|}}}
| label49 = Nefndir
| data49 = {{{nefndir|}}}
| label50 = Portfolio
| data50 = {{{portfolio|}}}
| label51 = {{#if:{{{mawards|}}}|Civilian awards|Verðlaun}}
| data51 = {{{verðlaun|}}}
| label52 = {{{blank1}}}
| data52 = {{{data1|}}}
| label53 = {{{blank2}}}
| data53 = {{{data2|}}}
| label54 = {{{blank3}}}
| data54 = {{{data3|}}}
| label55 = {{{blank4}}}
| data55 = {{{data4|}}}
| label56 = {{{blank5}}}
| data56 = {{{data5|}}}
| label57 = Undirskrift
| data57 = {{#if:{{{undirskrift|}}}|[[File:{{{undirskrift}}}|128x80px|alt={{{signature_alt|}}}|undirskrift {{PAGENAME}}|class=infobox-signature skin-invert]]}}
| label58 = Vefsíða
| data58 = {{{vefsíða|}}}
| header59 = {{#if:{{{styður|}}}{{{her|}}}{{{ár_í_þjónustu|}}}{{{staða|}}}{{{herdeild|}}}{{{leiddi|}}}{{{baráttur|}}}{{{military_blank1|}}}|Military service}}
| label60 = Gælunafn
| data60 = {{{gælunafn|}}}
| label61 = Styður
| data61 = {{{styður|}}}
| label62 = Í þjónustu/her
| data62 = {{{her|}}}
| label63 = Ár í þjónustu
| data63 = {{{ár_í_þjónustu|}}}
| label64 = Staða
| data64 = {{{staða|}}}
| label65 = Unit
| data65 = {{{herdeild|}}}
| label66 = Leiðtogi yfir
| data66 = {{{leiddi|}}}
| label67 = Baráttur/stríð
| data67 = {{{baráttur|}}}
| label68 = {{#if:{{{herverðlaun|}}}|Her verðlaun|Verðlaun}}
| data68 = {{{herverðlaun|}}}
| label69 = {{{military_blank1}}}
| data69 = {{{military_data1|}}}
| label70 = {{{military_blank2}}}
| data70 = {{{military_data2|}}}
| label71 = {{{military_blank3}}}
| data71 = {{{military_data3|}}}
| label72 = {{{military_blank4}}}
| data72 = {{{military_data4|}}}
| label73 = {{{military_blank5}}}
| data73 = {{{military_data5|}}}
| data74 = {{#if:{{{AÞ_CV|}}}|[https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr={{{AÞ_CV}}} Æviágrip á vef Alþingis]}}
| data75 = {{{module2|}}}
| data76 = {{{module3|}}}
| data77 = {{{module4|}}}
| data78 = {{{module5|}}}
| data79 = {{{fótur|}}}
| belowstyle = border-top: 1px solid right; font-size: 90%
| below = {{#if:{{{date|}}}| As of {{{date}}}{{#if:{{{year|}}}|, {{{year}}}}}{{#if:{{{heimild|}}}|<br />Heimild: [{{{heimild}}}]}} }}
}}<!--Flokkun Flokkur:Kjörnir Alþingismenn áratugur-->
{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<noinclude>{{Documentation}}{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}[[Flokkur:Upplýsingasnið]]<!-- Add cats and interwikis to the /doc subpage, not here! --></noinclude>
dg4tt6on8xiyvvkfhcu569sg8ilysd8
1890736
1890566
2024-12-08T11:29:24Z
Minorax
67728
1890736
wikitext
text/x-wiki
{{infobox
| bodyclass = width:23em; font-size:90%; text-align:left; padding-left:0.5em; padding-right:0.5em
| bodystyle = {{#if:{{{breidd|}}}|width: {{{breidd}}}}}
| child = {{lc:{{{ítengja}}}}}
| abovestyle = font-size: 130%;
| above = {{#if:{{{forskeyti|}}}<!--then:-->|<span>{{{forskeyti}}}</span> }}<span>{{{nafn|{{PAGENAME}}}}}</span>{{#if:{{{viðskeyti|}}}<!--then:-->| <span>{{{viðskeyti}}}</span>}}{{#if:{{{skammstöfun|}}}<!--then:-->| <span>({{{skammstöfun}}})</span>}}
| subheaderstyle = font-size:125%; font-weight:bold;
| subheader = {{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes||{{#if:{{{nafn_á_frummáli|}}}|<span class="nickname" {{#if:{{{frummál_lang|}}}|lang="{{{frummál_lang}}}"}}>{{{nafn_á_frummáli}}}</span>}}}}
| image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{#invoke:WikidataIB |getValue|rank=best|P18 |name=image |qid={{{qid|}}} |suppressfields={{{suppressfields|}}} |fetchwikidata={{{fetchwikidata|ALL}}} |onlysourced=no |noicon=yes |maxvals=1 |{{{mynd|}}}}}|size={{#if:{{{myndastærð|}}}|{{{myndastærð|}}}|200px}}|sizedefault=frameless|upright={{{upprétt_mynd|1}}}|alt={{{alt1|}}}|suppressplaceholder=yes}}
| image2 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{mynd2|}}}|size={{{mynd-breidd2|{{{imagesize|{{{myndastærð2|}}}}}}}}}|sizedefault=frameless|upright={{{upprétt_mynd2|1}}}|alt={{{alt2|}}}|suppressplaceholder=yes}}
| image3 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{{mynd3|}}}|size={{{mynd-breidd3|{{{imagesize|{{{myndastærð3|}}}}}}}}}|sizedefault=frameless|upright={{{upprétt_mynd3|1}}}|alt={{{alt|}}}|suppressplaceholder=yes}}
| caption1 = {{{myndatexti1|}}}
| caption2 = {{{myndatexti2|}}}
| caption3 = {{{myndatexti3|}}}
| headerstyle = {{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|background:#eee|background:lavender}};color:inherit
| data1 =
<!--
-->{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}; color:inherit
| 1blankname = {{{1blankname|}}}
| 1namedata = {{{1namedata|}}}
| 2blankname = {{{2blankname|}}}
| 2namedata = {{{2namedata|}}}
| 3blankname = {{{3blankname|}}}
| 3namedata = {{{3namedata|}}}
| 4blankname = {{{4blankname|}}}
| 4namedata = {{{4namedata|}}}
| 5blankname = {{{5blankname|}}}
| 5namedata = {{{5namedata|}}}
| alongside = {{{samhliða|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af|}}} | {{{tilnefndur_af}}} | {{{skipaður_af|}}} }}
| assembly = {{{þing|}}}
| candidate = {{{frambjóðandi|}}}
| chancellor = {{{kanslari|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM|}}} | {{{kjördæmi_AM}}} | {{{kjördæmi_MP|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi|}}}
| convocation = {{{samkoma|}}}
| country = {{{land|}}}
| deputy = {{{staðgengill|}}}
| district = {{{fylki|}}}
| election_date = {{{kosninga_dagur|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra|}}}
| governor-general = {{{landstjóri|}}}
| governor_general = {{{landstjóri|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri|}}}
| incumbent = {{{núverandi|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state|}}}
| leader = {{{leiðtogi|}}}
| legislature = {{{löggjafi|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta}}} | {{{leiðtogi_meirihluta|}}} }}
| majority = {{{meirihluti|}}}
| minister = {{{ráðherra|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_frá|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta}}} | {{{leiðtogi_minnihluta}}} }}
| monarch = {{{einvaldur|}}}
| nominator = {{{tilnefnari|}}}
| nominee = {{{nominee|}}}
| office = {{{embætti|}}}
| opponent = {{{opponent|}}}
| order = {{{skipunarröð|}}}
| parliament = {{{þing|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur|}}}
| party_election = {{{stjórnmálaflokkur_election|}}}
| predecessor = {{{forveri|}}}
| preceded = {{{preceded|}}}
| premier = {{{premier|}}}
| president = {{{forseti|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra|}}}
| riding = {{{riding|}}}
| runningmate = {{{runningmate|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis|}}}
| state = {{{ríki|}}}
| succeeding = {{{verðandi|}}}
| succeeded = {{{eftirfari|}}}
| successor = {{{eftirmaður|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach|}}}
| termlabel = {{{term_label|{{{termlabel|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if: {{{stjórnartíð_end|}}} | {{{stjórnartíð_end}}} | {{{term_end|}}} }}
| termstart = {{#if: {{{stjórnartíð_start|}}} | {{{stjórnartíð_start}}} | {{{term_start|}}} }}
| term = {{{term|}}}
| title = {{{titill|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil|}}}
}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname1|}}}
| 1namedata = {{{1namedata1|}}}
| 2blankname = {{{2blankname1|}}}
| 2namedata = {{{2namedata1|}}}
| 3blankname = {{{3blankname1|}}}
| 3namedata = {{{3namedata1|}}}
| 4blankname = {{{4blankname1|}}}
| 4namedata = {{{4namedata1|}}}
| 5blankname = {{{5blankname1|}}}
| 5namedata = {{{5namedata1|}}}
| alongside = {{{samhliða1|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá1|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af1|}}} | {{{tilnefndur_af1}}} | {{{skipaður_af1|}}} }}
| assembly = {{{þing1|}}}
| chancellor = {{{kanslari1|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi1|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM1|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM1|}}} | {{{kjördæmi_AM1}}} | {{{kjördæmi_MP1|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi1|}}}
| convocation = {{{samkoma1|}}}
| country = {{{land1|}}}
| deputy = {{{staðgengill1|}}}
| district = {{{fylki1|}}}
| firstminister = {{{fyrstiráðherra|}}}
| governor-general = {{{landstjóri1|}}}
| governor_general = {{{landstjóri1|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri1|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr1|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state1|}}}
| leader = {{{leiðtogi1|}}}
| legislature = {{{löggjafi1|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor1|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant1|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta1|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from1|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna1|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta1|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta1}}} | {{{leiðtogi_meirihluta1|}}} }}
| majority = {{{meirihluti1|}}}
| minister = {{{ráðherra1|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta1|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta1}}} | {{{minority_leader1|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur1|}}}
| nominator = {{{tilnefnari1|}}}
| office = {{{embætti1|}}}
| order = {{{skipunarröð1|}}}
| parliament = {{{þing1|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur1|}}}
| predecessor = {{{forveri1|}}}
| premier = {{{premier1|}}}
| president = {{{forseti1|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra1|}}}
| riding = {{{riding1|}}}
| speaker = {{{forseti þings|}}}
| speaker_office = {{{forseti_skrifstofu|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing1|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis1|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis1|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis1|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis1|}}}
| state = {{{ríki1|}}}
| succeeded = {{{eftirfari1|}}}
| successor = {{{eftirmaður1|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach1|}}}
| termlabel = {{{term_label1|{{{termlabel1|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end1|}}}|{{{stjórnartíð_end1}}}|{{{term_end1|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start1|}}}|{{{stjórnartíð_start1}}}|{{{term_start1|}}}}}
| term = {{{term1|}}}
| title = {{{titill1|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri1|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti1|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier1|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra1|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil1|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname2|}}}
| 1namedata = {{{1namedata2|}}}
| 2blankname = {{{2blankname2|}}}
| 2namedata = {{{2namedata2|}}}
| 3blankname = {{{3blankname2|}}}
| 3namedata = {{{3namedata2|}}}
| 4blankname = {{{4blankname2|}}}
| 4namedata = {{{4namedata2|}}}
| 5blankname = {{{5blankname2|}}}
| 5namedata = {{{5namedata2|}}}
| alongside = {{{samhliða2|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá2|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af2|}}} | {{{tilnefndur_af2}}} | {{{skipaður_af2|}}} }}
| assembly = {{{þing2|}}}
| chancellor = {{{kanslari2|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi2|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM2|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM2|}}} | {{{kjördæmi_AM2}}} | {{{kjördæmi_MP2|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi2|}}}
| convocation = {{{samkoma2|}}}
| country = {{{land2|}}}
| deputy = {{{staðgengill2|}}}
| district = {{{fylki2|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra2|}}}
| governor-general = {{{landstjóri2|}}}
| governor_general = {{{landstjóri2|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri2|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr2|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state2|}}}
| leader = {{{leiðtogi2|}}}
| legislature = {{{löggjafi2|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor2|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant2|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from2|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta2|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna2|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta2|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta2}}} | {{{leiðtogi_meirihluta2|}}} }}
| majority = {{{meirihluti2|}}}
| minister = {{{ráðherra2|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta2|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta2}}} | {{{minority_leader2|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur2|}}}
| nominator = {{{tilnefnari2|}}}
| office = {{{embætti2|}}}
| order = {{{skipunarröð2|}}}
| parliament = {{{þing2|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur2|}}}
| predecessor = {{{forveri2|}}}
| preceded = {{{preceded2|}}}
| premier = {{{premier2|}}}
| president = {{{forseti2|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra2|}}}
| riding = {{{riding2|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing2|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis2|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis2|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis2|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis2|}}}
| state = {{{ríki2|}}}
| succeeded = {{{eftirfari2|}}}
| successor = {{{eftirmaður2|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach2|}}}
| termlabel = {{{term_label2|{{{termlabel2|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end2|}}}|{{{stjórnartíð_end2}}}|{{{term_end2|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start2|}}}|{{{stjórnartíð_start2}}}|{{{term_start2|}}}}}
| term = {{{term2|}}}
| title = {{{titill2|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri2|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti2|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier2|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra2|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil2|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname3|}}}
| 1namedata = {{{1namedata3|}}}
| 2blankname = {{{2blankname3|}}}
| 2namedata = {{{2namedata3|}}}
| 3blankname = {{{3blankname3|}}}
| 3namedata = {{{3namedata3|}}}
| 4blankname = {{{4blankname3|}}}
| 4namedata = {{{4namedata3|}}}
| 5blankname = {{{5blankname3|}}}
| 5namedata = {{{5namedata3|}}}
| alongside = {{{samhliða3|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá3|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af3|}}} | {{{tilnefndur_af3}}} | {{{skipaður_af3|}}} }}
| assembly = {{{þing3|}}}
| chancellor = {{{kanslari3|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi3|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM3|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM3|}}} | {{{kjördæmi_AM3}}} | {{{kjördæmi_MP3|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi3|}}}
| convocation = {{{samkoma3|}}}
| country = {{{land3|}}}
| deputy = {{{staðgengill3|}}}
| district = {{{fylki3|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra3|}}}
| governor-general = {{{landstjóri3|}}}
| governor_general = {{{landstjóri3|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri3|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr3|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state3|}}}
| leader = {{{leiðtogi3|}}}
| legislature = {{{löggjafi3|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor3|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant3|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta3|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from3|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna3|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta3|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta3}}} | {{{leiðtogi_meirihluta3|}}} }}
| majority = {{{meirihluti3|}}}
| minister = {{{ráðherra3|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta3|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta3}}} | {{{minority_leader3|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur3|}}}
| nominator = {{{tilnefnari3|}}}
| office = {{{embætti3|}}}
| order = {{{skipunarröð3|}}}
| parliament = {{{þing3|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur3|}}}
| predecessor = {{{forveri3|}}}
| preceded = {{{preceded3|}}}
| premier = {{{premier3|}}}
| president = {{{forseti3|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra3|}}}
| riding = {{{riding3|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing3|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis3|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis3|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis3|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis3|}}}
| state = {{{ríki3|}}}
| succeeded = {{{eftirfari3|}}}
| successor = {{{eftirmaður3|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach3|}}}
| termlabel = {{{term_label3|{{{termlabel3|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end3|}}}|{{{stjórnartíð_end3}}}|{{{term_end3|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start3|}}}|{{{stjórnartíð_start3}}}|{{{term_start3|}}}}}
| term = {{{term3|}}}
| title = {{{titill3|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri3|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti3|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier3|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra3|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil3|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname4|}}}
| 1namedata = {{{1namedata4|}}}
| 2blankname = {{{2blankname4|}}}
| 2namedata = {{{2namedata4|}}}
| 3blankname = {{{3blankname4|}}}
| 3namedata = {{{3namedata4|}}}
| 4blankname = {{{4blankname4|}}}
| 4namedata = {{{4namedata4|}}}
| 5blankname = {{{5blankname4|}}}
| 5namedata = {{{5namedata4|}}}
| alongside = {{{samhliða4|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá4|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af4|}}} | {{{tilnefndur_af4}}} | {{{skipaður_af4|}}} }}
| assembly = {{{þing4|}}}
| chancellor = {{{kanslari4|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi4|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM4|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM4|}}} | {{{kjördæmi_AM4}}} | {{{kjördæmi_MP4|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi4|}}}
| convocation = {{{samkoma4|}}}
| country = {{{land4|}}}
| deputy = {{{staðgengill4|}}}
| district = {{{fylki4|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra4|}}}
| governor-general = {{{landstjóri4|}}}
| governor_general = {{{landstjóri4|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri4|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr4|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state4|}}}
| leader = {{{leiðtogi4|}}}
| legislature = {{{löggjafi4|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor4|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant4|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from4|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta4|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna4|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta4|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta4}}} | {{{leiðtogi_meirihluta4|}}} }}
| majority = {{{meirihluti4|}}}
| minister = {{{ráðherra4|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta4|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta4}}} | {{{minority_leader4|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur4|}}}
| nominator = {{{tilnefnari4|}}}
| office = {{{embætti4|}}}
| order = {{{skipunarröð4|}}}
| parliament = {{{þing4|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur4|}}}
| predecessor = {{{forveri4|}}}
| preceded = {{{preceded4|}}}
| premier = {{{premier4|}}}
| president = {{{forseti4|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra4|}}}
| riding = {{{riding4|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing4|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis4|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis4|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis4|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis4|}}}
| state = {{{ríki4|}}}
| succeeded = {{{eftirfari4|}}}
| successor = {{{eftirmaður4|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach4|}}}
| termlabel = {{{term_label4|{{{termlabel4|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end4|}}}|{{{stjórnartíð_end4}}}|{{{term_end4|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start4|}}}|{{{stjórnartíð_start4}}}|{{{term_start4|}}}}}
| term = {{{term4|}}}
| title = {{{titill4|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri4|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti4|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier4|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra4|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil4|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname5|}}}
| 1namedata = {{{1namedata5|}}}
| 2blankname = {{{2blankname5|}}}
| 2namedata = {{{2namedata5|}}}
| 3blankname = {{{3blankname5|}}}
| 3namedata = {{{3namedata5|}}}
| 4blankname = {{{4blankname5|}}}
| 4namedata = {{{4namedata5|}}}
| 5blankname = {{{5blankname5|}}}
| 5namedata = {{{5namedata5|}}}
| alongside = {{{samhliða5|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá5|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af5|}}} | {{{tilnefndur_af5}}} | {{{skipaður_af5|}}} }}
| assembly = {{{þing5|}}}
| chancellor = {{{kanslari5|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi5|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM5|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM5|}}} | {{{kjördæmi_AM5}}} | {{{kjördæmi_MP5|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi5|}}}
| convocation = {{{samkoma5|}}}
| country = {{{land5|}}}
| deputy = {{{staðgengill5|}}}
| district = {{{fylki5|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra5|}}}
| governor-general = {{{landstjóri5|}}}
| governor_general = {{{landstjóri5|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri5|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr5|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state5|}}}
| leader = {{{leiðtogi5|}}}
| legislature = {{{löggjafi5|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor5|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant5|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from5|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta5|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna5|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta5|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta5}}} | {{{leiðtogi_meirihluta5|}}} }}
| majority = {{{meirihluti5|}}}
| minister = {{{ráðherra5|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta5|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta5}}} | {{{minority_leader5|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur5|}}}
| nominator = {{{tilnefnari5|}}}
| office = {{{embætti5|}}}
| order = {{{skipunarröð5|}}}
| parliament = {{{þing5|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur5|}}}
| predecessor = {{{forveri5|}}}
| preceded = {{{preceded5|}}}
| premier = {{{premier5|}}}
| president = {{{forseti5|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra5|}}}
| riding = {{{riding5|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing5|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis5|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis5|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis5|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis5|}}}
| state = {{{ríki5|}}}
| succeeded = {{{eftirfari5|}}}
| successor = {{{eftirmaður5|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach5|}}}
| termlabel = {{{term_label5|{{{termlabel5|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end5|}}}|{{{stjórnartíð_end5}}}|{{{term_end5|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start5|}}}|{{{stjórnartíð_start5}}}|{{{term_start5|}}}}}
| term = {{{term5|}}}
| title = {{{titill5|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri5|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti5|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier5|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra5|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil5|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname6|}}}
| 1namedata = {{{1namedata6|}}}
| 2blankname = {{{2blankname6|}}}
| 2namedata = {{{2namedata6|}}}
| 3blankname = {{{3blankname6|}}}
| 3namedata = {{{3namedata6|}}}
| 4blankname = {{{4blankname6|}}}
| 4namedata = {{{4namedata6|}}}
| 5blankname = {{{5blankname6|}}}
| 5namedata = {{{5namedata6|}}}
| alongside = {{{samhliða6|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá6|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af6|}}} | {{{tilnefndur_af6}}} | {{{skipaður_af6|}}} }}
| assembly = {{{þing6|}}}
| chancellor = {{{kanslari6|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi6|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM6|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM6|}}} | {{{kjördæmi_AM6}}} | {{{kjördæmi_MP6|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi6|}}}
| convocation = {{{samkoma6|}}}
| country = {{{land6|}}}
| deputy = {{{staðgengill6|}}}
| district = {{{fylki6|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra6|}}}
| governor-general = {{{landstjóri6|}}}
| governor_general = {{{landstjóri6|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri6|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr6|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state6|}}}
| leader = {{{leiðtogi6|}}}
| legislature = {{{löggjafi6|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor6|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant6|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta6|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from6|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna6|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta6|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta6}}} | {{{leiðtogi_meirihluta6|}}} }}
| majority = {{{meirihluti6|}}}
| minister = {{{ráðherra6|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta6|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta6}}} | {{{minority_leader6|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur6|}}}
| nominator = {{{tilnefnari6|}}}
| office = {{{embætti6|}}}
| order = {{{skipunarröð6|}}}
| parliament = {{{þing6|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur6|}}}
| predecessor = {{{forveri6|}}}
| preceded = {{{preceded6|}}}
| premier = {{{premier6|}}}
| president = {{{forseti6|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra6|}}}
| riding = {{{riding6|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing6|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis6|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis6|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis6|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis6|}}}
| state = {{{ríki6|}}}
| succeeded = {{{eftirfari6|}}}
| successor = {{{eftirmaður6|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach6|}}}
| termlabel = {{{term_label6|{{{termlabel6|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end6|}}}|{{{stjórnartíð_end6}}}|{{{term_end6|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start6|}}}|{{{stjórnartíð_start6}}}|{{{term_start6|}}}}}
| term = {{{term6|}}}
| title = {{{titill6|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri6|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti6|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier6|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra6|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil6|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname7|}}}
| 1namedata = {{{1namedata7|}}}
| 2blankname = {{{2blankname7|}}}
| 2namedata = {{{2namedata7|}}}
| 3blankname = {{{3blankname7|}}}
| 3namedata = {{{3namedata7|}}}
| 4blankname = {{{4blankname7|}}}
| 4namedata = {{{4namedata7|}}}
| 5blankname = {{{5blankname7|}}}
| 5namedata = {{{5namedata7|}}}
| alongside = {{{samhliða7|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá7|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af7|}}} | {{{tilnefndur_af7}}} | {{{skipaður_af7|}}} }}
| assembly = {{{þing7|}}}
| chancellor = {{{kanslari7|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi7|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM7|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM7|}}} | {{{kjördæmi_AM7}}} | {{{kjördæmi_MP7|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi7|}}}
| convocation = {{{samkoma7|}}}
| country = {{{land7|}}}
| deputy = {{{staðgengill7|}}}
| district = {{{fylki7|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra7|}}}
| governor-general = {{{landstjóri7|}}}
| governor_general = {{{landstjóri7|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri7|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr7|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state7|}}}
| leader = {{{leiðtogi7|}}}
| legislature = {{{löggjafi7|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor7|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant7|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from7|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta7|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna7|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta7|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta7}}} | {{{leiðtogi_meirihluta7|}}} }}
| majority = {{{meirihluti7|}}}
| minister = {{{ráðherra7|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta7|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta7}}} | {{{minority_leader7|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur7|}}}
| nominator = {{{tilnefnari7|}}}
| office = {{{embætti7|}}}
| order = {{{skipunarröð7|}}}
| parliament = {{{þing7|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur7|}}}
| predecessor = {{{forveri7|}}}
| preceded = {{{preceded7|}}}
| premier = {{{premier7|}}}
| president = {{{forseti7|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra7|}}}
| riding = {{{riding7|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing7|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis7|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis7|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis7|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis7|}}}
| state = {{{ríki7|}}}
| succeeded = {{{eftirfari7|}}}
| successor = {{{eftirmaður7|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach7|}}}
| termlabel = {{{term_label7|{{{termlabel7|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end7|}}}|{{{stjórnartíð_end7}}}|{{{term_end7|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start7|}}}|{{{stjórnartíð_start7}}}|{{{term_start7|}}}}}
| term = {{{term7|}}}
| title = {{{titill7|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri7|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti7|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier7|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra7|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil7|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname8|}}}
| 1namedata = {{{1namedata8|}}}
| 2blankname = {{{2blankname8|}}}
| 2namedata = {{{2namedata8|}}}
| 3blankname = {{{3blankname8|}}}
| 3namedata = {{{3namedata8|}}}
| 4blankname = {{{4blankname8|}}}
| 4namedata = {{{4namedata8|}}}
| 5blankname = {{{5blankname8|}}}
| 5namedata = {{{5namedata8|}}}
| alongside = {{{samhliða8|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá8|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af8|}}} | {{{tilnefndur_af8}}} | {{{skipaður_af8|}}} }}
| assembly = {{{þing8|}}}
| chancellor = {{{kanslari8|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi8|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM8|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM8|}}} | {{{kjördæmi_AM8}}} | {{{kjördæmi_MP8|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi8|}}}
| convocation = {{{samkoma8|}}}
| country = {{{land8|}}}
| deputy = {{{staðgengill8|}}}
| district = {{{fylki8|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra8|}}}
| governor-general = {{{landstjóri8|}}}
| governor_general = {{{landstjóri8|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri8|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr8|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state8|}}}
| leader = {{{leiðtogi8|}}}
| legislature = {{{löggjafi8|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor8|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant8|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from8|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta8|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna8|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta8|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta8}}} | {{{leiðtogi_meirihluta8|}}} }}
| majority = {{{meirihluti8|}}}
| minister = {{{ráðherra8|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta8|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta8}}} | {{{minority_leader8|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur8|}}}
| nominator = {{{tilnefnari8|}}}
| office = {{{embætti8|}}}
| order = {{{skipunarröð8|}}}
| parliament = {{{þing8|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur8|}}}
| predecessor = {{{forveri8|}}}
| preceded = {{{preceded8|}}}
| premier = {{{premier8|}}}
| president = {{{forseti8|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra8|}}}
| riding = {{{riding8|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing8|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis8|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis8|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis8|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis8|}}}
| state = {{{ríki8|}}}
| succeeded = {{{eftirfari8|}}}
| successor = {{{eftirmaður8|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach8|}}}
| termlabel = {{{term_label8|{{{termlabel8|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end8|}}}|{{{stjórnartíð_end8}}}|{{{term_end8|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start8|}}}|{{{stjórnartíð_start8}}}|{{{term_start8|}}}}}
| term = {{{term8|}}}
| title = {{{titill8|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri8|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti8|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier8|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra8|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil8|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname9|}}}
| 1namedata = {{{1namedata9|}}}
| 2blankname = {{{2blankname9|}}}
| 2namedata = {{{2namedata9|}}}
| 3blankname = {{{3blankname9|}}}
| 3namedata = {{{3namedata9|}}}
| 4blankname = {{{4blankname9|}}}
| 4namedata = {{{4namedata9|}}}
| 5blankname = {{{5blankname9|}}}
| 5namedata = {{{5namedata9|}}}
| alongside = {{{samhliða9|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá9|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af9|}}} | {{{tilnefndur_af9}}} | {{{skipaður_af9|}}} }}
| assembly = {{{þing9|}}}
| chancellor = {{{kanslari9|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi9|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM9|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM9|}}} | {{{kjördæmi_AM9}}} | {{{kjördæmi_MP9|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi9|}}}
| convocation = {{{samkoma9|}}}
| country = {{{land9|}}}
| deputy = {{{staðgengill9|}}}
| district = {{{fylki9|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra9|}}}
| governor-general = {{{landstjóri9|}}}
| governor_general = {{{landstjóri9|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri9|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr9|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state9|}}}
| leader = {{{leiðtogi9|}}}
| legislature = {{{löggjafi9|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor9|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant9|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from9|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta9|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna9|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta9|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta9}}} | {{{leiðtogi_meirihluta9|}}} }}
| majority = {{{meirihluti9|}}}
| minister = {{{ráðherra9|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta9|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta9}}} | {{{minority_leader9|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur9|}}}
| nominator = {{{tilnefnari9|}}}
| office = {{{embætti9|}}}
| order = {{{skipunarröð9|}}}
| parliament = {{{þing9|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur9|}}}
| predecessor = {{{forveri9|}}}
| preceded = {{{preceded9|}}}
| premier = {{{premier9|}}}
| president = {{{forseti9|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra9|}}}
| riding = {{{riding9|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing9|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis9|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis9|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis9|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis9|}}}
| state = {{{ríki9|}}}
| succeeded = {{{eftirfari9|}}}
| successor = {{{eftirmaður9|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach9|}}}
| termlabel = {{{term_label9|{{{termlabel9|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end9|}}}|{{{stjórnartíð_end9}}}|{{{term_end9|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start9|}}}|{{{stjórnartíð_start9}}}|{{{term_start9|}}}}}
| term = {{{term9|}}}
| title = {{{titill9|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri9|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti9|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier9|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra9|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil9|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname10|}}}
| 1namedata = {{{1namedata10|}}}
| 2blankname = {{{2blankname10|}}}
| 2namedata = {{{2namedata10|}}}
| 3blankname = {{{3blankname10|}}}
| 3namedata = {{{3namedata10|}}}
| 4blankname = {{{4blankname10|}}}
| 4namedata = {{{4namedata10|}}}
| 5blankname = {{{5blankname10|}}}
| 5namedata = {{{5namedata10|}}}
| alongside = {{{samhliða10|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá10|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af10|}}} | {{{tilnefndur_af10}}} | {{{skipaður_af10|}}} }}
| assembly = {{{þing10|}}}
| chancellor = {{{kanslari10|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi10|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM10|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM10|}}} | {{{kjördæmi_AM10}}} | {{{kjördæmi_MP10|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi10|}}}
| convocation = {{{samkoma10|}}}
| country = {{{land10|}}}
| deputy = {{{staðgengill10|}}}
| district = {{{fylki10|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra10|}}}
| governor-general = {{{landstjóri10|}}}
| governor_general = {{{landstjóri10|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri10|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr10|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state10|}}}
| leader = {{{leiðtogi10|}}}
| legislature = {{{löggjafi10|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor10|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant10|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from10|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta10|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna10|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta10|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta10}}} | {{{leiðtogi_meirihluta10|}}} }}
| majority = {{{meirihluti10|}}}
| minister = {{{ráðherra10|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta10|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta10}}} | {{{minority_leader10|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur10|}}}
| nominator = {{{tilnefnari10|}}}
| office = {{{embætti10|}}}
| order = {{{skipunarröð10|}}}
| parliament = {{{þing10|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur10|}}}
| predecessor = {{{forveri10|}}}
| preceded = {{{preceded10|}}}
| premier = {{{premier10|}}}
| president = {{{forseti10|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra10|}}}
| riding = {{{riding10|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing10|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis10|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis10|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis10|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis10|}}}
| state = {{{ríki10|}}}
| succeeded = {{{eftirfari10|}}}
| successor = {{{eftirmaður10|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach10|}}}
| termlabel = {{{term_label10|{{{termlabel10|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end10|}}}|{{{stjórnartíð_end10}}}|{{{term_end10|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start10|}}}|{{{stjórnartíð_start10}}}|{{{term_start10|}}}}}
| term = {{{term10|}}}
| title = {{{titill10|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri10|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti10|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier10|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra10|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil10|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname11|}}}
| 1namedata = {{{1namedata11|}}}
| 2blankname = {{{2blankname11|}}}
| 2namedata = {{{2namedata11|}}}
| 3blankname = {{{3blankname11|}}}
| 3namedata = {{{3namedata11|}}}
| 4blankname = {{{4blankname11|}}}
| 4namedata = {{{4namedata11|}}}
| 5blankname = {{{5blankname11|}}}
| 5namedata = {{{5namedata11|}}}
| alongside = {{{samhliða11|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá11|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af11|}}} | {{{tilnefndur_af11}}} | {{{skipaður_af11|}}} }}
| assembly = {{{þing11|}}}
| chancellor = {{{kanslari11|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi11|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM11|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM11|}}} | {{{kjördæmi_AM11}}} | {{{kjördæmi_MP11|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi11|}}}
| convocation = {{{samkoma11|}}}
| country = {{{land11|}}}
| deputy = {{{staðgengill11|}}}
| district = {{{fylki11|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra11|}}}
| governor-general = {{{landstjóri11|}}}
| governor_general = {{{landstjóri11|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri11|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr11|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state11|}}}
| leader = {{{leiðtogi11|}}}
| legislature = {{{löggjafi11|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor11|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant11|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from11|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta11|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna11|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta11|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta11}}} | {{{leiðtogi_meirihluta11|}}} }}
| majority = {{{meirihluti11|}}}
| minister = {{{ráðherra11|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta11|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta11}}} | {{{minority_leader11|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur11|}}}
| nominator = {{{tilnefnari11|}}}
| office = {{{embætti11|}}}
| order = {{{skipunarröð11|}}}
| parliament = {{{þing11|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur11|}}}
| predecessor = {{{forveri11|}}}
| preceded = {{{preceded11|}}}
| premier = {{{premier11|}}}
| president = {{{forseti11|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra11|}}}
| riding = {{{riding11|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing11|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis11|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis11|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis11|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis11|}}}
| state = {{{ríki11|}}}
| succeeded = {{{eftirfari11|}}}
| successor = {{{eftirmaður11|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach11|}}}
| termlabel = {{{term_label11|{{{termlabel11|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end11|}}}|{{{stjórnartíð_end11}}}|{{{term_end11|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start11|}}}|{{{stjórnartíð_start11}}}|{{{term_start11|}}}}}
| term = {{{term11|}}}
| title = {{{titill11|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri11|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti11|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier11|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra11|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil11|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname12|}}}
| 1namedata = {{{1namedata12|}}}
| 2blankname = {{{2blankname12|}}}
| 2namedata = {{{2namedata12|}}}
| 3blankname = {{{3blankname12|}}}
| 3namedata = {{{3namedata12|}}}
| 4blankname = {{{4blankname12|}}}
| 4namedata = {{{4namedata12|}}}
| 5blankname = {{{5blankname12|}}}
| 5namedata = {{{5namedata12|}}}
| alongside = {{{samhliða12|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá12|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af12|}}} | {{{tilnefndur_af12}}} | {{{skipaður_af12|}}} }}
| assembly = {{{þing12|}}}
| chancellor = {{{kanslari12|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi12|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM12|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM12|}}} | {{{kjördæmi_AM12}}} | {{{kjördæmi_MP12|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi12|}}}
| convocation = {{{samkoma12|}}}
| country = {{{land12|}}}
| deputy = {{{staðgengill12|}}}
| district = {{{fylki12|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra12|}}}
| governor-general = {{{landstjóri12|}}}
| governor_general = {{{landstjóri12|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri12|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr12|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state12|}}}
| leader = {{{leiðtogi12|}}}
| legislature = {{{löggjafi12|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor12|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant12|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from12|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta12|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna12|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta12|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta12}}} | {{{leiðtogi_meirihluta12|}}} }}
| majority = {{{meirihluti12|}}}
| minister = {{{ráðherra12|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta12|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta12}}} | {{{minority_leader12|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur12|}}}
| nominator = {{{tilnefnari12|}}}
| office = {{{embætti12|}}}
| order = {{{skipunarröð12|}}}
| parliament = {{{þing12|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur12|}}}
| predecessor = {{{forveri12|}}}
| preceded = {{{preceded12|}}}
| premier = {{{premier12|}}}
| president = {{{forseti12|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra12|}}}
| riding = {{{riding12|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing12|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis12|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis12|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis12|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis12|}}}
| state = {{{ríki12|}}}
| succeeded = {{{eftirfari12|}}}
| successor = {{{eftirmaður12|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach12|}}}
| termlabel = {{{term_label12|{{{termlabel12|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end12|}}}|{{{stjórnartíð_end12}}}|{{{term_end12|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start12|}}}|{{{stjórnartíð_start12}}}|{{{term_start12|}}}}}
| term = {{{term12|}}}
| title = {{{titill12|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri12|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti12|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier12|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra12|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil12|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname13|}}}
| 1namedata = {{{1namedata13|}}}
| 2blankname = {{{2blankname13|}}}
| 2namedata = {{{2namedata13|}}}
| 3blankname = {{{3blankname13|}}}
| 3namedata = {{{3namedata13|}}}
| 4blankname = {{{4blankname13|}}}
| 4namedata = {{{4namedata13|}}}
| 5blankname = {{{5blankname13|}}}
| 5namedata = {{{5namedata13|}}}
| alongside = {{{samhliða13|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá13|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af13|}}} | {{{tilnefndur_af13}}} | {{{skipaður_af13|}}} }}
| assembly = {{{þing13|}}}
| chancellor = {{{kanslari13|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi13|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM13|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM13|}}} | {{{kjördæmi_AM13}}} | {{{kjördæmi_MP13|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi13|}}}
| convocation = {{{samkoma13|}}}
| country = {{{land13|}}}
| deputy = {{{staðgengill13|}}}
| district = {{{fylki13|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra13|}}}
| governor-general = {{{landstjóri13|}}}
| governor_general = {{{landstjóri13|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri13|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr13|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state13|}}}
| leader = {{{leiðtogi13|}}}
| legislature = {{{löggjafi13|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor13|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant13|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from13|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta13|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna13|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta13|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta13}}} | {{{leiðtogi_meirihluta13|}}} }}
| majority = {{{meirihluti13|}}}
| minister = {{{ráðherra13|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta13|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta13}}} | {{{minority_leader13|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur13|}}}
| nominator = {{{tilnefnari13|}}}
| office = {{{embætti13|}}}
| order = {{{skipunarröð13|}}}
| parliament = {{{þing13|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur13|}}}
| predecessor = {{{forveri13|}}}
| preceded = {{{preceded13|}}}
| premier = {{{premier13|}}}
| president = {{{forseti13|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra13|}}}
| riding = {{{riding13|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing13|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis13|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis13|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis13|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis13|}}}
| state = {{{ríki13|}}}
| succeeded = {{{eftirfari13|}}}
| successor = {{{eftirmaður13|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach13|}}}
| termlabel = {{{term_label13|{{{termlabel13|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end13|}}}|{{{stjórnartíð_end13}}}|{{{term_end13|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start13|}}}|{{{stjórnartíð_start13}}}|{{{term_start13|}}}}}
| term = {{{term13|}}}
| title = {{{titill13|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri13|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti13|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier13|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra13|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil13|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname14|}}}
| 1namedata = {{{1namedata14|}}}
| 2blankname = {{{2blankname14|}}}
| 2namedata = {{{2namedata14|}}}
| 3blankname = {{{3blankname14|}}}
| 3namedata = {{{3namedata14|}}}
| 4blankname = {{{4blankname14|}}}
| 4namedata = {{{4namedata14|}}}
| 5blankname = {{{5blankname14|}}}
| 5namedata = {{{5namedata14|}}}
| alongside = {{{samhliða14|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá14|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af14|}}} | {{{tilnefndur_af14}}} | {{{skipaður_af14|}}} }}
| assembly = {{{þing14|}}}
| chancellor = {{{kanslari14|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi14|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM14|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM14|}}} | {{{kjördæmi_AM14}}} | {{{kjördæmi_MP14|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi14|}}}
| convocation = {{{samkoma14|}}}
| country = {{{land14|}}}
| deputy = {{{staðgengill14|}}}
| district = {{{fylki14|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra14|}}}
| governor-general = {{{landstjóri14|}}}
| governor_general = {{{landstjóri14|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri14|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr14|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state14|}}}
| leader = {{{leiðtogi14|}}}
| legislature = {{{löggjafi14|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor14|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant14|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from14|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta14|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna14|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta14|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta14}}} | {{{leiðtogi_meirihluta14|}}} }}
| majority = {{{meirihluti14|}}}
| minister = {{{ráðherra14|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta14|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta14}}} | {{{minority_leader14|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur14|}}}
| nominator = {{{tilnefnari14|}}}
| office = {{{embætti14|}}}
| order = {{{skipunarröð14|}}}
| parliament = {{{þing14|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur14|}}}
| predecessor = {{{forveri14|}}}
| preceded = {{{preceded14|}}}
| premier = {{{premier14|}}}
| president = {{{forseti14|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra14|}}}
| riding = {{{riding14|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing14|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis14|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis14|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis14|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis14|}}}
| state = {{{ríki14|}}}
| succeeded = {{{eftirfari14|}}}
| successor = {{{eftirmaður14|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach14|}}}
| termlabel = {{{term_label14|{{{termlabel14|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end14|}}}|{{{stjórnartíð_end14}}}|{{{term_end14|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start14|}}}|{{{stjórnartíð_start14}}}|{{{term_start14|}}}}}
| term = {{{term14|}}}
| title = {{{titill14|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri14|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti14|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier14|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra14|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil14|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname15|}}}
| 1namedata = {{{1namedata15|}}}
| 2blankname = {{{2blankname15|}}}
| 2namedata = {{{2namedata15|}}}
| 3blankname = {{{3blankname15|}}}
| 3namedata = {{{3namedata15|}}}
| 4blankname = {{{4blankname15|}}}
| 4namedata = {{{4namedata15|}}}
| 5blankname = {{{5blankname15|}}}
| 5namedata = {{{5namedata15|}}}
| alongside = {{{samhliða15|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá15|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af15|}}} | {{{tilnefndur_af15}}} | {{{skipaður_af15|}}} }}
| assembly = {{{þing15|}}}
| chancellor = {{{kanslari15|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi15|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM15|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM15|}}} | {{{kjördæmi_AM15}}} | {{{kjördæmi_MP15|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi15|}}}
| convocation = {{{samkoma15|}}}
| country = {{{land15|}}}
| deputy = {{{staðgengill15|}}}
| district = {{{fylki15|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra15|}}}
| governor-general = {{{landstjóri15|}}}
| governor_general = {{{landstjóri15|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri15|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr15|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state15|}}}
| leader = {{{leiðtogi15|}}}
| legislature = {{{löggjafi15|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor15|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant15|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from15|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta15|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna15|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta15|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta15}}} | {{{leiðtogi_meirihluta15|}}} }}
| majority = {{{meirihluti15|}}}
| minister = {{{ráðherra15|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta15|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta15}}} | {{{minority_leader15|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur15|}}}
| nominator = {{{tilnefnari15|}}}
| office = {{{embætti15|}}}
| order = {{{skipunarröð15|}}}
| parliament = {{{þing15|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur15|}}}
| predecessor = {{{forveri15|}}}
| preceded = {{{preceded15|}}}
| premier = {{{premier15|}}}
| president = {{{forseti15|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra15|}}}
| riding = {{{riding15|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing15|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis15|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis15|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis15|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis15|}}}
| state = {{{ríki15|}}}
| succeeded = {{{eftirfari15|}}}
| successor = {{{eftirmaður15|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach15|}}}
| termlabel = {{{term_label15|{{{termlabel15|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end15|}}}|{{{stjórnartíð_end15}}}|{{{term_end15|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start15|}}}|{{{stjórnartíð_start15}}}|{{{term_start15|}}}}}
| term = {{{term15|}}}
| title = {{{titill15|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri15|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti15|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier15|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra15|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil15|}}}
}}}}<!--
-->{{#if:{{{nominee|}}}{{{frambjóðandi|}}}||
{{Stjórnmálamaður/office|color={{#ifeq:{{lc:{{{embed}}}}}|yes|#eee|lavender}}
| 1blankname = {{{1blankname16|}}}
| 1namedata = {{{1namedata16|}}}
| 2blankname = {{{2blankname16|}}}
| 2namedata = {{{2namedata16|}}}
| 3blankname = {{{3blankname16|}}}
| 3namedata = {{{3namedata16|}}}
| 4blankname = {{{4blankname16|}}}
| 4namedata = {{{4namedata16|}}}
| 5blankname = {{{5blankname16|}}}
| 5namedata = {{{5namedata16|}}}
| alongside = {{{samhliða16|}}}
| ambassador_from = {{{sendiherra_frá16|}}}
| appointer = {{#if: {{{tilnefndur_af16|}}} | {{{tilnefndur_af16}}} | {{{skipaður_af16|}}} }}
| assembly = {{{þing16|}}}
| chancellor = {{{kanslari16|}}}
| co-leader = {{{meðstjórnandi16|}}}
| constituency_{{#if:{{{kjördæmi_AM16|}}}|AM|MP}} = {{#if: {{{kjördæmi_AM16|}}} | {{{kjördæmi_AM16}}} | {{{kjördæmi_MP16|}}} }}
| constituency = {{{kjördæmi16|}}}
| convocation = {{{samkoma16|}}}
| country = {{{land16|}}}
| deputy = {{{staðgengill16|}}}
| district = {{{fylki16|}}}
| firstminister = {{{fyrsti_ráðherra16|}}}
| governor-general = {{{landstjóri16|}}}
| governor_general = {{{landstjóri16|}}}
| governor = {{{ríkisstjóri16|}}}
| jr/sr = {{{jr/sr16|}}}
| jr/sr and state = {{{jr/sr and state16|}}}
| leader = {{{leiðtogi16|}}}
| legislature = {{{löggjafi16|}}}
| lieutenant_governor = {{{lieutenant_governor16|}}}
| lieutenant = {{{lieutenant16|}}}
| minister_from = {{{ráðherra_from16|}}}
| minority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta16|}}}
| majority_floor_leader = {{{leiðtogi_minnihluta_þingmanna16|}}}
| majority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_meirihluta16|}}} | {{{leiðtogi_meirihluta16}}} | {{{leiðtogi_meirihluta16|}}} }}
| majority = {{{meirihluti16|}}}
| minister = {{{ráðherra16|}}}
| minority_leader = {{#if: {{{leiðtogi_minnihluta16|}}} | {{{leiðtogi_minnihluta16}}} | {{{minority_leader16|}}} }}
| monarch = {{{einvaldur16|}}}
| nominator = {{{tilnefnari16|}}}
| office = {{{embætti16|}}}
| order = {{{skipunarröð16|}}}
| parliament = {{{þing16|}}}
| parliamentarygroup = {{{þing_hópur16|}}}
| predecessor = {{{forveri16|}}}
| preceded = {{{preceded16|}}}
| premier = {{{premier16|}}}
| president = {{{forseti16|}}}
| primeminister = {{{forsætisráðherra16|}}}
| riding = {{{riding16|}}}
| state_assembly = {{{ríkisþing16|}}}
| state_delegate = {{{fulltrúi_ríkis16|}}}
| state_house = {{{þingdeild_ríkis16|}}}
| state_legislature = {{{löggjafaraðili_ríkis16|}}}
| state_senate = {{{öldungadeild_ríkis16|}}}
| state = {{{ríki16|}}}
| succeeded = {{{eftirfari16|}}}
| successor = {{{eftirmaður16|}}}
| taoiseach = {{{taoiseach16|}}}
| termlabel = {{{term_label16|{{{termlabel16|Í embætti}}}}}}
| termend = {{#if:{{{stjórnartíð_end16|}}}|{{{stjórnartíð_end16}}}|{{{term_end16|}}}}}
| termstart = {{#if:{{{stjórnartíð_start16|}}}|{{{stjórnartíð_start16}}}|{{{term_start16|}}}}}
| term = {{{term16|}}}
| title = {{{titill16|}}}
| vicegovernor = {{{vara_ríkisstjóri16|}}}
| vicepresident = {{{vara_forseti16|}}}
| vicepremier = {{{vicepremier16|}}}
| viceprimeminister = {{{vara_forsætisráðherra16|}}}
| party = {{{stjórnmálaflokkur|}}}
| prior_term = {{{fyrra_kjörtímabil16|}}}
}}}}
<!------Sérstakar breytur fyrir setu á alþingi------->
| header7 = {{#if:{{{AÞ_frá1|}}}{{{AÞ_frá2|}}}{{{AÞ_frá3|}}}{{{AÞ_frá4|}}}{{{AÞ_frá5|}}}|[[Alþingismaður]]}}
| data8 = {{#if:{{{AÞ_frá1|}}}{{{AÞ_frá2|}}}{{{AÞ_frá3|}}}{{{AÞ_frá4|}}}{{{AÞ_frá5|}}}|<nowiki />
{{(!}} style="width: 100%;"
{{!-}}
! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} frá
{{#if:{{{AÞ_til1|}}}|! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} til}}
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} kjördæmi
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} þingflokkur
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá1|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading1|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá1|}}}
| AÞ_til = {{{AÞ_til1|}}}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi1|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur1|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link1|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur1|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá2|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading2|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá2|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til2|}}}|{{{AÞ_til2}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi2|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur2|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link2|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur2|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá3|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading3|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá3|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til3|}}}|{{{AÞ_til3}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi3|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur3|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link3|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur3|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá4|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading4|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá4|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til4|}}}|{{{AÞ_til4}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi4|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur4|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link4|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur4|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá5|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading5|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá5|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til5|}}}|{{{AÞ_til5}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi5|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur5|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link5|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur5|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá6|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading6|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá6|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til6|}}}|{{{AÞ_til6}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi6|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur6|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link6|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur6|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá7|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading7|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá7|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til7|}}}|{{{AÞ_til7}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi7|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur7|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link7|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur7|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá8|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading8|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá8|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til8|}}}|{{{AÞ_til8}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi8|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur8|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link8|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur8|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá9|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading9|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá9|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til9|}}}|{{{AÞ_til9}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi9|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur9|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link9|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur9|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá10|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading10|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá10|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til10|}}}|{{{AÞ_til10}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi10|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur10|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link10|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur10|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{AÞ_frá11|}}}|{{Stjórnmálamaður/aþtb
| heading = {{{heading11|}}}
| AÞ_frá = {{{AÞ_frá11|}}}
| AÞ_til = {{#if:{{{AÞ_til11|}}}|{{{AÞ_til11}}}| }}
| AÞ_kjördæmi = {{{AÞ_kjördæmi11|}}}
| AÞ_flokkur = {{{AÞ_flokkur11|}}}
| AÞ_flokkur_link = {{{AÞ_flokkur_link11|}}}
| AÞ_litur = {{{AÞ_litur11|}}}
}}}}
{{!)}}}}
<!------Sérstakar breytur fyrir setu í sveitarstjórnum------->
| header10 = {{#if:{{{SS1_titill|}}}|{{{SS1_titill}}}}}
| data11 = {{#if:{{{SS1_frá1|}}}{{{SS1_frá2|}}}{{{SS1_frá3|}}}{{{SS1_frá4|}}}{{{SS1_frá5|}}}|<nowiki />
{{(!}} style="width: 100%;"
{{!-}}
! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} frá
{{#if:{{{SS1_til1|}}}|! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} til}}
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} flokkur
{{#if:{{{SS1_embætti1|}}}{{{SS1_embætti2|}}}{{{SS1_embætti3|}}}{{{SS1_embætti4|}}}{{{SS1_embætti5|}}}{{{SS1_embætti6|}}}|! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} embætti}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá1|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá1|}}}
| SS_til = {{{SS1_til1|}}}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur1|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link1|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur1|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti1|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá2|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá2|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til2|}}}|{{{SS1_til2}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur2|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link2|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur2|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti2|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá3|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá3|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til3|}}}|{{{SS1_til3}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur3|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link3|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur3|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti3|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá4|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá4|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til4|}}}|{{{SS1_til4}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur4|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link4|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur4|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti4|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá5|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá5|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til5|}}}|{{{SS1_til5}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur5|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link5|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur5|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti5|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS1_frá6|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS1_frá6|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS1_til6|}}}|{{{SS1_til6}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS1_flokkur6|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS1_flokkur_link6|}}}
| SS_litur = {{{SS1_litur6|}}}
| SS_embætti = {{{SS1_embætti6|}}}
}}}}
{{!)}}}}
| header12 = {{#if:{{{SS2_titill|}}}|{{{SS2_titill}}}}}
| data13 = {{#if:{{{SS2_frá1|}}}{{{SS2_frá2|}}}{{{SS2_frá3|}}}{{{SS2_frá4|}}}{{{SS2_frá5|}}}|<nowiki />
{{(!}} style="width: 100%;"
{{!-}}
! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} frá
{{#if:{{{SS2_til1|}}}|! scope="col" style="width: 15%;" {{!}} til}}
! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} flokkur
{{#if:{{{SS2_embætti1|}}}{{{SS2_embætti2|}}}{{{SS2_embætti3|}}}{{{SS2_embætti4|}}}{{{SS2_embætti5|}}}{{{SS2_embætti6|}}}|! scope="col" style="text-align:left;" {{!}} embætti}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá1|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá1|}}}
| SS_til = {{{SS2_til1|}}}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur1|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link1|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur1|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti1|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá2|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá2|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til2|}}}|{{{SS2_til2}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur2|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link2|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur2|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti2|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá3|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá3|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til3|}}}|{{{SS2_til3}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur3|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link3|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur3|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti3|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá4|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá4|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til4|}}}|{{{SS2_til4}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur4|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link4|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur4|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti4|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá5|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá5|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til5|}}}|{{{SS2_til5}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur5|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link5|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur5|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti5|}}}
}}}}
{{!-}}
{{#if:{{{SS2_frá6|}}}|{{Stjórnmálamaður/sstb
| SS_frá = {{{SS2_frá6|}}}
| SS_til = {{#if:{{{SS2_til6|}}}|{{{SS2_til6}}}| }}
| SS_flokkur = {{{SS2_flokkur6|}}}
| SS_flokkur_link = {{{SS2_flokkur_link6|}}}
| SS_litur = {{{SS2_litur6|}}}
| SS_embætti = {{{SS2_embætti6|}}}
}}}}
{{!)}}}}
| data19 = {{{module0|}}}
<!----------Personal data---------->
| header20 = {{#if:{{{framburður|}}}{{{fæðingarnafn|}}}{{{fæddur|}}}{{{fæðingarstaður|}}}{{{dánardagur|}}}{{{dánarstaður|}}}{{{ríkisfang|}}}{{{þjóðerni|}}}{{{stjórnmálaflokkur|}}}{{{aðrir_flokkar|}}}{{{maki|}}}{{{börn|}}}{{{foreldrar|}}}{{{móðir|}}}{{{faðir|}}}{{{ættingjar|}}}{{{heimili|}}}{{{menntun|}}}{{{alma_mater|}}}{{{starf|}}}{{{þekktur_fyrir|}}}{{{laun|}}}{{{verðmat|}}}{{{ríkisstjórn|}}}{{{nefndir|}}}{{{portfolio|}}}{{{viðurkenningar|}}}{{{data1|}}}{{{data2|}}}{{{data3|}}}{{{data4|}}}{{{data5|}}}|Persónulegar upplýsingar}}
| label21 = Framburður
| data21 = {{{framburður|}}}
| label22 = {{#invoke:Kyn|main|Fæddur|Fædd|Fædd(ur)}}
| data22 = {{#if:{{{fæddur|}}}{{{fæðingarstaður|}}}|{{{fæddur|}}}<br>
{{{fæðingarstaður|}}}}}
| label23 = {{#invoke:Kyn|main|Látinn|Látin|Látin(n)}}
| data23 = {{{dánardagur|}}}
{{{dánarstaður|}}}
| label24 = Dánarorsök
| data24 = {{{orsök_dauða|}}}
| label25 = Leiði
| data25 = {{{leiði|}}}
| label26 = Ríkisfang
| data26 = {{{Ríkisfang|}}}
| label27 = Þjóðerni
| data27 = {{{þjóderni|}}}
| label28 = Stjórnmálaflokkur
| data28 = {{#switch:{{{stjórnmálaflokkur|}}}
| Demókratar = [[Demókrataflokkurinn|Demókrati]]
| Repúblikanar = [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikani]]
| Íhaldsflokkurinn = [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokkurinn]]
| Verkamannaflokkurinn = [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]]
| {{{stjórnmálaflokkur|}}}
}}
| label29 = Önnur stjórnmálaleg<br />tengsl
| data29 = {{{otherparty|}}}
| label30 = Hæð
| data30 = {{{hæð|}}}
| label31 = Maki
| data31 = {{{maki|}}}
| label33 = Trúarbrögð
| data33 = {{{trúarbrögð|}}}
| label34 = Börn
| data34 = {{{börn|}}}
| label35 = Foreldrar
| data35 = {{{foreldrar|}}}
| label36 = Móðir
| data36 = {{{móðir|}}}
| label37 = Faðir
| data37 = {{{faðir|}}}
| label38 = Systkyni
| data38 = {{{systkyni|}}}
| label39 = Ættingjar
| data39 = {{{ættingjar|}}}
| label40 = Bústaður
| class40 = {{#if:{{{dánarstaður|}}}{{{dánardagur|}}}||label}}
| data40 = {{{bústaður|}}}
| label41 = Menntun
| data41 = {{{menntun|}}}
| label42 = Háskóli
| data42 = {{{háskóli|}}}
| label43 = Starf
| data43 = {{{starf|}}}
| label44 = Atvinna
| data44 = {{{atvinna|}}}
| label45 = {{#invoke:Kyn|main|Þekktur fyrir|Þekkt fyrir|Þekkt(ur) fyrir}}
| data45 = {{{þekktur_fyrir|}}}
| label46 = Laun
| data46 = {{{laun|}}}
| label47 = Eignir
| data47 = {{{eignir|}}}
| label48 = Ríkisstjórn
| data48 = {{{ríkisstjórn|}}}
| label49 = Nefndir
| data49 = {{{nefndir|}}}
| label50 = Portfolio
| data50 = {{{portfolio|}}}
| label51 = {{#if:{{{mawards|}}}|Civilian awards|Verðlaun}}
| data51 = {{{verðlaun|}}}
| label52 = {{{blank1}}}
| data52 = {{{data1|}}}
| label53 = {{{blank2}}}
| data53 = {{{data2|}}}
| label54 = {{{blank3}}}
| data54 = {{{data3|}}}
| label55 = {{{blank4}}}
| data55 = {{{data4|}}}
| label56 = {{{blank5}}}
| data56 = {{{data5|}}}
| label57 = Undirskrift
| data57 = {{#if:{{{undirskrift|}}}|[[File:{{{undirskrift}}}|128x80px|alt={{{signature_alt|}}}|undirskrift {{PAGENAME}}|class=infobox-signature skin-invert]]}}
| label58 = Vefsíða
| data58 = {{{vefsíða|}}}
| header59 = {{#if:{{{styður|}}}{{{her|}}}{{{ár_í_þjónustu|}}}{{{staða|}}}{{{herdeild|}}}{{{leiddi|}}}{{{baráttur|}}}{{{military_blank1|}}}|Military service}}
| label60 = Gælunafn
| data60 = {{{gælunafn|}}}
| label61 = Styður
| data61 = {{{styður|}}}
| label62 = Í þjónustu/her
| data62 = {{{her|}}}
| label63 = Ár í þjónustu
| data63 = {{{ár_í_þjónustu|}}}
| label64 = Staða
| data64 = {{{staða|}}}
| label65 = Unit
| data65 = {{{herdeild|}}}
| label66 = Leiðtogi yfir
| data66 = {{{leiddi|}}}
| label67 = Baráttur/stríð
| data67 = {{{baráttur|}}}
| label68 = {{#if:{{{herverðlaun|}}}|Her verðlaun|Verðlaun}}
| data68 = {{{herverðlaun|}}}
| label69 = {{{military_blank1}}}
| data69 = {{{military_data1|}}}
| label70 = {{{military_blank2}}}
| data70 = {{{military_data2|}}}
| label71 = {{{military_blank3}}}
| data71 = {{{military_data3|}}}
| label72 = {{{military_blank4}}}
| data72 = {{{military_data4|}}}
| label73 = {{{military_blank5}}}
| data73 = {{{military_data5|}}}
| data74 = {{#if:{{{AÞ_CV|}}}|[https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr={{{AÞ_CV}}} Æviágrip á vef Alþingis]}}
| data75 = {{{module2|}}}
| data76 = {{{module3|}}}
| data77 = {{{module4|}}}
| data78 = {{{module5|}}}
| data79 = {{{fótur|}}}
| belowstyle = border-top: 1px solid right; font-size: 90%
| below = {{#if:{{{date|}}}| As of {{{date}}}{{#if:{{{year|}}}|, {{{year}}}}}{{#if:{{{heimild|}}}|<br />Heimild: [{{{heimild}}}]}} }}
}}<!--Flokkun Flokkur:Kjörnir Alþingismenn áratugur-->
{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá1|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá2|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá3|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá4|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá5|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá6|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá7|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá8|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá9|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<!--
-->{{#ifeq:{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|4}}*1}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|4}}|[[Flokkur:{{#invoke:Kyn|main|Kjörnir|Kjörnar|Kjörnir}} Alþingis{{#invoke:Kyn|main|menn|konur|menn}} {{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|3}}1-{{#expr:{{#invoke:Strengur|sub|{{#invoke:String2|trim|{{{AÞ_frá10|}}}}}|1|3}}*10+10}}]]|}}<noinclude>{{Documentation}}{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}[[Flokkur:Upplýsingasnið]]<!-- Add cats and interwikis to the /doc subpage, not here! --></noinclude>
888cxrwi6may3isb21rqlu527lo7cfo
Þorskastríðin
0
55214
1890713
1861656
2024-12-08T11:25:33Z
Minorax
67728
1890713
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:ISLEEZ.png|right|thumb|Breytingar á [[Efnahagslögsaga|efnahagslögsögu]] íslands.
{{legend|#E32636|Ísland}}
{{legend|#FFFFFF|Innsævi}}
{{legend|#00FFFF|4 sjómílu landhelgi}}
{{legend|#00CCCC|12 sjómílu landhelgi}}
{{legend|#4682B4|50 sjómílu efnahagslögsaga}}
{{legend|#1034A6|200 sjómílu efnahagslögsaga}}]]
{{hreingera}}
'''Þorskastríðin''' nefndust [[stjórnmál|pólitískar]] deilur milli [[ríkisstjórn]]a [[ríkisstjórn Íslands|Íslands]] og [[Bretland]]s um [[fiskveiðiréttindi]] á [[Íslandsmið]]um, sem leiddu til átaka á [[mið]]unum, en frá árunum 1958 til 1976 voru háð þrjú ''þorskastríð''.
Eina dauðsfallið sem varð í þorskastríðunum átti sér stað í deilu tvö þ. 29. ágúst 1973 en þá lést Halldór Hallfreðsson, <!--annar--> vélstjóri á varðskipinu Ægi, er hann fékk raflost við viðgerðir eftir ásiglingu bresku freigátunnar Apollo.
<!--There is only one confirmed death during the Cod Wars: an Icelandic engineer killed in the Second Cod War.<ref>{{Cite book
| title = Þorskastríðin þrjú
| last = Jóhannesson
| first = Guðni Th.
| publisher =
| year = 2006
| isbn =
| location =
| pages = 100
}}</ref>-->
== Aðdragandi ==
Saga þorskastríðanna hófst þegar Bandaríkjastjórn sendi frá sér tvær yfirlýsingar árið 1945 þess efnis að Bandaríkin gerðu tilkall til allra þeirra auðlinda sem á og undir hafsbotni við strendur þeirra voru (og hafa þessar yfirlýsingar síðar meir verið kallaðar Truman-yfirlýsingarnar). Árið 1945 var sendiherra Íslands í Washington Thor Thors, bróðir þáverandi forsætisráðherra Ólafs Thors. Þegar Truman-yfirlýsingarnar voru birtar var hann fljótur að flytja boðin heim og tóku þá ráðamenn strax til við að víkka út okkar eigin landhelgi. Á því voru þó þeir hængir að Bandaríkjastjórn mótmælti þeirri túlkun yfirlýsingarinnar að krefjast mætti yfirráða yfir sjónum yfir hafsbotninum og að enn var í gildi landhelgissamningur við Breta frá 1901 sem gerði ráð fyrir þriggja mílna landhelgi til 50 ára. Því var fátt gert í fyrstu en þó var ráðinn til starfa Hans G. Andersen, ungur þjóðréttarfræðingur sem átti eftir að koma við sögu síðar sem bæði sendiherra og sérfræðingur. Árið 1949 fóru málin loks á skrið og fór Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráðherra, til Lundúna í þeim erindum að segja upp gildandi samningi um leið og hann rynni út. Voru rök Íslendinga til réttlætingar þessa að Bretar vildu ekki gangast við samningum um friðun Faxaflóa en þeir töldu sig hafa rétt til veiða við landið allt á grundvelli sáttmálans frá 1901. Landhelgin var þá stækkuð, í tveimur áföngum, í fjórar mílur frá landi en farið var eftir svokölluðum grunnlínum við mynni flóa og fjarða og þeim þannig lokað. Fyrri áfanginn var 1949 þegar landhelgin var stækkuð norðan landsins og var þeirri stækkun ekki mótmælt af neinum erlendum yfirvöldum en sú seinni, 15. maí 1952, var stækkun um allt land og lokaði þannig á aðgang Breta, og annarra þjóða, að Breiðafirði og Faxaflóa. Ástæða þess að beðið var með útvíkkun landhelginnar til miðs árs 1952 var að Norðmenn áttu í svipaðri deilu við Breta og fór hún fyrir Alþjóðarétt Sameinuðu þjóðanna um þessar mundir þar sem úrskurðað var í desember 1951 að Norðmenn hefðu allan rétt á að krefjast landhelgi út frá ystu mörkum hvers skaga og hverrar eyjar.
== Fyrsta þorskastríðið (1958–1961) ==
Í aðdraganda þessarar fyrstu útvíkkunar, sem ekki má teljast mikil í samanburði við þær sem á eftir komu, áttu sér stað miklar deilur innanlands og voru það þá helst sósíalistar sem gagnrýndu ráðamenn fyrir ragmennsku. Átti sú staða eftir að haldast allt fram yfir lok síðasta þorskastríðsins en í fararbroddi var Lúðvík Jósepsson, þingmaður og formaður Alþýðubandalagsins og sjávarútvegsráðherra 1956-1958 og 1971-1974. Þegar íslensk stjórnvöld höfðu gert Bretum áform sín kunn stukku breskir útgerðarmenn til og settu löndunarbann á allan íslenskan fisk, í trássi við bresk lög um einokun. Yfirvöld þar úti gerðu þó ekkert og hafa seinni tíma rannsóknir á innanhússskjölum breska utanríkisráðuneytisins frá þessum tíma leitt í ljós að bresk stjórnvöld vildu heldur leyfa útgerðarmönnunum að eiga við Íslendingana þar sem þeim þótti ekki taka því að semja við „hrokagikkina“. Bretar höfðu raunar áður neitað að ræða málefnið við íslensk yfirvöld því þegar Ólafur Thors, þá forsætisráðherra, hélt til Bretlands 1951 til að leita sátta í málinu áður en í hart kæmi neitaði hver einn og einasti breski ráðherra að funda með honum. Fékk hann ekki að hitta nema fulltrúa útgerðarmanna frá nokkrum helstu fiskveiðiþorpum Bretlands, s.s. Hull og Grimsby. Hann náði loks tali af Anthony Eden, sem þá gegndi embætti utanríkisráðherra, í desember 1953 og varaði hann við að því lengur sem löndunarbannið stæði, því meiri ítökum næðu sósíalistar á Íslandi. Svo virðist sem þetta hafi ekki verið innantóm hótun því fyrr á árinu höfðu Íslendingar, eftir að hafa mátt þola bann á 80% útflutning fisks í nokkra mánuði, leitað til Sovétríkjanna og fór svo að þau keyptu meiri hluta aflans árið 1953. Við það leist ráðamönnum í Washington ekki á blikuna og lögðu hart að Bretum að aflétta banninu og leita lausna, t.d. íhugaði Eisenhower Bandaríkjaforseti að yfirbjóða Sovétana og gera þannig löndunarbannið tilgangslaust með öllu. 1956 útvíkkuðu Sovétríkin síðan landhelgi sína í 12 mílur og neyddust Bretar í kjölfarið til að viðurkenna hina nýju landhelgi Íslendinga og útgerðarmennirnir afléttu löndunarbanninu. Þá var þessari fyrstu rimmu lokið og völlurinn settur fyrir alvöru átök.
Boðað var til alþjóðlegrar hafréttarráðstefnu 1958 og hófst hún 24. febrúar það sama ár. Hafði stefnan hér á landi verið að víkka landhelgina út í 12 mílur strax árið 1957 en ákváðu ráðamenn að bíða þar til eftir ráðstefnuna. Þessu mótmæltu Alþýðubandalagsmenn sem þá sátu í stjórn með Alþýðuflokki og Framsóknarflokki en þeir urðu að lúffa svo ekki yrðu stjórnarslit. Á ráðstefnu þessari töluðu ríkin austantjalds, auk þriðja heims ríkja, mörg hver fyrir 12 mílna landhelgi en mörg ríki Suður-Ameríku vildu 200 mílna lögsögu. Endaði svo að vinsælustu tillögurnar kváðu á um þriggja eða sex mílna landhelgi og síðan níu eða 6 mílna fiskveiðilögsögu (gjarnan kölluð efnahagslögsaga þegar ekki er einungis talað um fiskveiðar) svo úr yrði 12 mílna fiskveiðilögsaga fyrir strandríki en að lokum fór svo að ekki var nógur stuðning tillögunni til staðar svo staðan var óbreytt að ráðstefnunni lokinni. Síðar árs 1958 var síðan NATO-fundur þar sem fulltrúar Íslands eiga að hafa fullyrt að yrði landhelgin ekki víkkuð til 12 mílna hið minnsta væri engin leið að tryggja að lýðræði héldist hér á landi. Innan ríkisstjórnarinnar var sem áður ósætti og hótaði Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, að færa út lögsöguna einhliða og án stuðnings annarra flokka en hótaði Hermann Jónsson, forsætisráðherra, þá að sprengja stjórnina. Þar virðist hann þó hafa talað of fljótt því hefði verið gengið til kosninga um mitt árið 1958 hefðu sósíalistarnir í Alþýðubandalaginu að öllum líkindum unnið stórsigur, enda töluðu þeir máli þjóðarinnar í landhelgismálinu.
Úr varð að landhelgin var færð út í 12 mílur og Bretum einungis boðin takmörkuð veiðiréttindi innan hennar til þriggja ára. Fór svo að, eftir að NATO-ríkjum mistókst að miðla málum, sendu Bretar fjögur vopnuð skip togurunum til varnar og mættu þeim hér floti Landhelgisgæslunnar en hann samanstóð af ''Þór'', eina raunverulega varðskipinu, ''Albert'', ''Óðni'' og nokkrum öðrum minni skipum, s.s. vitaskipinu ''Hermóði''. Þegar landhelgi var formlega útvíkkuð 1. september voru skipin öll á viðbúnaðarstigi en ekki dró til tíðinda fyrr en daginn eftir þegar ''Þór'' og ''María-Júlía'' læddust upp að breska togaranum ''Northern Foam'' í þoku undan Austfjörðum. Var ætlunin að taka hann herskildi en urðu þau undan að hörfa þegar ''HMS Eastbourne'', flaggskip Breta kom á vettvang. Enduðu ryskingarnar þannig að nokkrir áhafnarmeðlimir íslensku skipanna voru teknir til fanga í stuttan tíma en enginn slasaðist, ekki í skipunum hið minnsta. Fréttirnar af viðureign þessari bárust fljótt í höfuðstaðinn og urðu mikil mótmæli við breska ráðherrabústaðinn sem enduðu með grjótkasti. Í þessum mómælum mælti Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans eftirfarandi orð sem urðu að baráttukalli það sem eftir var þorskastríðanna: „Við semjum ekki við Breta, við sigrum þá.“ Sendi Barry Anderson, skipherra, í kjölfarið skilaboð til Lundúna að annað hvort yrði leyst úr deilunni sem fyrst eða mannskaði yrði á sjó. Bretar virtust þá gera sér grein fyrir alvöru málsins og var föngunum á ''HMS Eastbourne'' hleypt í land þann 13. september. Lítið kom til átaka eftir það þó svo að ''Óðinn'' næði einu sinni upp að togara og menn væru sendir um borð. Togarinn var þó ekki tekinn í land. Pattstaða ríkti síðan en tíminn vann með Íslendingum því togaraveiðimenn gátu ekki farið í land án þess að eiga á hættu að vera teknir höndum og almenningsskoðun um allan heim snerist okkur í vil. Bretarnir þurftu því að láta undan og var einungis spurning um hvernig og hvenær.
Önnur hafréttarráðstefna var haldin í Genf vorið 1960 og voru meðal fulltrúa Íslands þar Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra auk Hermanns Jónassonar og Lúðvíks Jósepssonar en þeir tveir síðarnefndu voru andsnúnir öllu leynimakki við Breta og fordæmdu hina tvo eftir að upp komst um baktjaldamakk þeirra. Fór svo að aðaltillaga ráðstefnunnar, um svokallaðan „sex plús sex rétt“ (þ.e. sex mílna landhelgi auk sex mílna fiskveiðilögsögu), var felld þegar aðeins eitt atkvæði vantaði upp á. Hefur síðar verið deilt um hvort atkvæði Íslands hafi upp á vantað eftir að þeir Hermann og Lúðvík gerðust andsnúnir hvers kyns samningaviðræðum öðrum en þeim sem fælu í sér fullkomna eftirgjöf Breta. Þegar heim var komið vissu stjórnarmeðlimir að ekki væri hægt að ganga til samninga án þess að bíða afhroð í næstu kosningum. Varðskip Landhelgisgæslunnar höfðu fengið boð um að halda sig til hlés en þó kom til nokkurra átaka og skotum var hleypt af. Fór svo að Hermann Jónasson leitaði til bandarískra flotayfirvalda en var hafnað. Það var kornið sem fyllti mæli Íslendinga og hótaði Bjarni Benediktsson, sem fram að því hafði verið helsti stuðningsmaður herstöðvarinnar innan ríkisstjórnarinnar, að beita sér fyrir því að herstöðinni yrði lokað að fullu og herinn rekinn úr landi. Þegar NATO hafði misst sinn helsta hróðurhalla hér á landi neyddust Bretar til að ganga til samninga þó ekkert væri gefið eftir hér; Framsóknar- og Alþýðubandalagsmenn ásamt hálfum þingflokki Sjálfstæðismanna sögðust ekki myndu gefa neitt eftir og því var ekki þingmeirihluti fyrir neinu öðru en algerum sigri. Ólafur Thors, þá aftur orðinn forsætisráðherra, tjáði Macmillan, forsætisráðherra Breta, þessa stöðu á fundi á Keflavíkurflugvelli í september 1961 og sagðist sjá fram á að hrökklast frá völdum ef nokkuð væri gefið eftir, þá þyrfti að kjósa aftur og allt stefndi í stórsigur „allaballanna“ (Alþýðubandalagsmanna). Fór loks svo að báðar hliðar mættust við samningaborðið þar sem Bretar gáfu meira eftir en fóru þó ekki heim tómhentir, lögsagan var útvíkkuð í 12 mílur en Bretar máttu veiða innan hennar einungis næstu þrjú árin og þá eftir ströngum reglum um staðsetningu, veiðafæri og tímabil. Helsti sigur Breta var þó að Íslendingar gáfu eftir málskotsrétt til Alþjóðadómstólsins ef síðari útvíkkanir fiskveiðilögsögu færu fyrir brjóstið á Bretum. Gáfu Íslendingar Bretum þá nánast rétt á að skjóta hvaða útvíkkun til dómsins ef hún væri ekki í fullkomnu samræmi við alþjóðasátt og -fordæmi. Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokksmenn lýstu þessum samningi sem sigri þjóðarinnar og var honum einnig lýst sem stórum íslenskum sigri í Bretlandi.
== Annað þorskastríðið (1972–1973) ==
[[Mynd:Klippuemployment.png|thumb|200px|left|Myndin sýnir hverning togvíraklippunum var beitt.]]
Allt frá 9. mars 1961, þegar „friðarsamningurinn“ var undirritaður, og til miðs árs 1972 ríkti friður á Íslandsmiðum og vonuðust Bretar og Vestur-Þjóðverjar, sem fenguð höfðu samning keimlíkan þeim breska, til að hann yrði varanlegur. Íslendingar bundu hins vegar enn vonir um að víkka fiskveiðilögsöguna enn meir, upp í allt að 200 mílum frá landi. Deilunni um landhelgina var að mestu lokið og hefur hún staðið í 12 mílum síðan. Á þessum „millistríðsárum“ einbeittu Íslendingar sér helst að síldarveiðum (og hefur sá tími Íslandssögunnar gjarnan verið nefndur ''Síldarævintýrið'' en það er saga sem ekki verður rakin hér) og mátti togarafloti Íslendinga því drabbast niður á meðan þjóðin kom sér upp fínum nótaskipum. Lítið var veitt á þeim miðum sem lágu sunnan- og vestanlands en það var af hinu góða því þau svæði fengu að hvílast eftir ofveiðar í áratugi. Þau lágu þó ekki alls ónotuð því enn var gert út að sunnan, og þá helst Reykjanesi og Vestmannaeyjum, auk þess sem breskir lögsögubrjótar skutust stöku sinnum inn fyrir línuna til veiða. Þeirra fremstir í flokki voru Dick Taylor, sem handtekinn var fjórum sinnum fyrir landhelgisbrot og mátti gista Litla-Hraun um stund, og Bunny Newton á ''Brandi'', Breti sem stýrði breskum togara undir íslensku nafni. Eitt skiptið sem Bunny var tekinn reyndi hann að flýja og sigldi úr landi með blindfulla áhöfn og tvo lögreglumenn læsta í káetu. Hófst þá eftirför og var ''Brandur'' kominn í höfn aftur stuttu eftir hádegi næsta dag. Feigðarflaninu var þó hvergi nærri lokið því skipverjarnir voru enn í glasi og kveiktu í skipinu svo þeir kæmust sem fyrst heim því, samkvæmt þeirra rökum, ef ekkert væri skipið yrðu þeir sendir heim með flugi. Slökkvilið náði þó að slökkva eldinn og Bunny á ''Brandi'' var sendur heim gegn tryggingu eftir að hafa verið dæmdur til tukthúsvistar sem hann afplánaði aldrei.
Utan landsteinanna efldu Banda- og Sovétríkin til þriðju hafréttarstefnunnar 1967 en tafðist hún til 1973 og fór síðan fram á fimm fundum sem haldnir voru á árunum 1973-76. Máttu því Íslendingar og Bretar sitja fundi um efnahagslögsögu á meðan skotum var hleypt af og mannskaði varð á hafi úti. Fóru þó allir fundirnir á sem besta vegu fyrir Íslendinga og átökin á hafi úti enduðu eins.
Annað þorskastríðið hófst 1972 en 1969 hafði ríkisstjórn Íslands fært í lög einkarétt Íslands til nýtingar auðlinda á landgrunninu. Hafa ber í huga að landgrunnið við Ísland liggur langt út fyrir meira að segja þær 200 mílur sem marka efnahagslögsöguna nú til dags og taldist þessi útvíkkun skýrt brot á sáttmálanum við Breta og Vestur-Þjóðverja. Þetta viðurkenndu íslenskir embættismenn og tóku þá upp sama þráð og Bretarnir. Það leið þjóðin ekki og tapaði Viðreisnarstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks naumlega í kosningunum 1971 svo Framsóknarmenn og Alþýðubandalagsmenn gátu myndað meirihluta með Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Helsta kosningaloforð flokkanna hafði verið að víkka lögsögu út í 50 mílur en einnig vildu flokkarnir senda herinn úr landi. Réðst nýja stjórnin strax í að byggja upp togaraflota landsins og síðan, eftir að yfirvöld í Lundúnum, Washington, Bonn og Moskvu höfnuðu öll áætlunum um frekari útvíkkun efnahagslögsögunnar, samþykkti Alþingi einróma að útvíkka skyldi lögsöguna. Höfðu stjórnarandstöðuflokkarnir algerlega skipt um skoðun á einungis nokkrum mánuðum. Var málinu strax skotið til Alþjóðadómstólsins en Íslendingar sögðust ætla að hunsa hvern þann dóm sem kæmi til baka og halda sig við sitt. Bretar sendu þá flota til Íslands en Bandaríkjamenn, sem enn máttu teljast hlutlausir, svo næst sem grátbáðu Breta um að gefa eftir svo herinn þyrfti ekki frá að hverfa af Miðnesheiðinni. Þó flotinn væri hér við strendur hafði hann ekki leyfi til að skjóta að vild. Hittust sendinefndir landanna frá maí til júlí 1972 í bæði Lundúnum og Reykjavík en ekkert varð úr viðræðunum þar sem Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, stóð enn gallharður á sínu og neitaði að viðurkenna nokkurs konar málamiðlun. Undirritaði hann reglugerð um að lögsagan skyldi útvíkkuð til 50 mílna þann 1. september 1972. Um miðjan ágústmánuð hið sama ár kvað Alþjóðadómstóllinn síðan upp bráðabirgðaúrskurð um að á meðan málið væri í meðferð mættu Íslendingar ekki hefta veiðar annarra þjóða við strendur landsins.
Allt stefndi í hart og þar sem Bretar höfðu kallað flotann heim höfðu Íslendingar yfirhöndina í fyrstu, Landhelgisgæslan hafði yfir öllum þeim sömu skipum að ráða og í síðasta stríði auk nýs ''Óðins'' (gamli ''Óðinn'' hlaut nafnið ''Gautur'') og ''Ægis''. Einnig var vitaskipinu ''Árvakri'' beitt og ''Hval-Tý'', skipi sem ríkið hafði tekið leigunámi frá Hval hf. Í „flugher“ gæslunnar var síðan spáný Fokker-flugvél og 3 þyrlur, þar af ein fjögurra manna.
Þann 1. september 1972 gerðist ekkert fréttnæmt á sjó úti en fjórum dögum síðar var ''klippum'' fyrst beitt af Íslendingum og átti þeim eftir að vera beitt á yfir 100 lögsögubrjóta. Klippurnar voru í raun járnkarl með beittum skurðarblöðum í endann sem kræktust um vörpuvírana og skáru á svo hala þurfti inn án trollsins og aflans. Leynivopn þetta hafði verið hannað í fyrsta þroskastríðinu en því lauk áður en færi gafst á að beita því. Á næstu mánuðum varð Guðmundur Kjærnested svo næst sem stríðshetja í augum landans en hann var skipsherra á ''Óðni'' og sótti hart að Bretum. Fram að áramótum ríkti þessi staða en nokkur færi til togaratöku gáfust þó alltaf væri horfið frá þeim þar sem talið var að þau leiddu til blóðugra átaka og jafnvel mannsfalla. Í nóvember reyndu ráðamenn að semja til friðar og kom hingað til lands samninganefnd undir forystu Lafði Tweedsmuir en það mátti heita nýmæli að kona kæmi að málum í þorskastríðunum og er hún eina konan sem það gerði.
Um miðjan janúar 1973 fengu breskir togaramenn nóg og hótuðu verkfalli fengju þeir ekki vernd flotans innan sólarhrings enda var ''Hval-Týr'', óvopnaður og óbrynvarinn, þá einnig farinn að skera á trollin. Bretarnir tóku þá á leigu varnarskipið ''Statesman'' en ekki reyndist þörf á því strax því þann 23. janúar hófst Vestmannaeyjagos og þurftu þá öll tiltæk íslensk skip frá að hverfa svo hægt væri að nota þau við björgunarstörf. Þegar varðskipin komu loks aftur á miðin í mars var þangað komið annað breskt herskip, ''Englishman'', og brátt mætti hið þriðja, ''Irishman''. Bættust síðan við fjórar freigátur og Nimrod-þotur veittu yfirsýn úr lofti. Um þetta tímabil sagði Helgi Hallvarðsson, skipherra á ''Þór'': „Aldrei hafa jafnfáir togarar veitt jafnlítið af þorski undir jafnstrangri vernd,“ og vísaði þá í orð Churchills um flugmennina í orrustunni um Bretland. Þann 29. ágúst varð síðan eina dauðfall deilnanna þegar vélstjóri á ''Ægi'' fékk raflost við viðgerðir á blautum tæknibúnaði eftir harðan árekstur við ''HMS Apollo''.
Íslendingar voru nú nærri allir sameinaðir um málstaðinn og gekk Ólafur Jóhannesson svo langt að lýsa því yfir að NATO-ríkjum bæri að lýsa yfir stríði gegn Bretum þar sem herskip þeirra og orrustuflugvélar athöfnuðu sig leyfislaust innan íslenskrar landhelgi. Á miðunum tóku skipstjórar íslensku varðskipanna að sigla á þau bresku og þegar Bretarnir svöruðu í sömu mynt tóku Íslendingarnir að skjóta til baka. Munu sum þessara skota hafa verið púðurskot en sum götuðu skrokka bæði bresku togaranna og herskipanna. Norðmenn tóku við sér þegar allt virtist stefna í úrgöngu Íslands úr NATO (og mun það hafa verið helst vegna þess að þeir óttuðust um eigið öryggi ef Bandaríkjanna nyti ekki við á miðju Atlantshafi) og loks náðust samningar eftir utanför Ólafs Jóhannessonar til Lundúna í október 1973 þar sem hann fundaði með Edward Heath, forsætisráðherra Breta. Voru samningarnir undirritaðir 13. nóvember hið sama ár en svipar um margt frekar til samninga um vopnahlé en frið. Kváðu þeir á um minni aflaheimild Breta auk takmarkana á svæðum og tegundum skipa (frysti- og verksmiðjutogarar voru með öllu bannaðir). Íslendingar fengu ekki þá viðurkenningu á 50 mílna fiskveiðilögsögu sem þeir höfðu vonast eftir.
== Þýska þorskastríðið (1973-1975) ==
Þegar þessu þorskastríði lauk virtist hið næsta strax vera yfirvofandi enda höfðu nokkrar þjóðir þá þegar tekið upp 200 mílna landhelgi og virtist allt stefna í að þriðja hafréttarráðstefnan samþykkti hana. Árin 1973-75 héldu Bretar sig jafnan til hlés en [[Vestur-Þýskaland|Vestur-Þjóðverjar]], sem enn höfðu ekki samþykkt 50 mílna lögsöguna, sóttu í sig veðrið og nýttu sér fjarveru Breta. Þegar brugðist var við því sem Íslendingar kölluðu veiðiþjófnað með vopnaðri töku togarans ''Arcturus'' var sett löndunarbann á íslenskan fisk í nokkrum þýskum höfnum. Var þessi deila óútkljáð þegar þriðja þorskastríðið brast á en hefur jafnan verið nefnd „gleymda þorskastríðið“ enda var sömu aðferðum beitt og klippt aftan úr 15 þýskum togurum á þessu tímabili.
== Þriðja þorskastríðið (1975–1976) ==
[[Mynd:Scylla_-_Odinn_scrap.jpg|thumb|right|Árekstur milli varðskipsins ''[[Óðinn (varðskip)|Óðins]]'' og freigátu breska sjóhersins HMS ''[[Scylla]]'' 23 febrúar 1976]]
Þegar árið 1975 gekk í garð hafði ný ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna tekið við völdum og stefndi leynt og ljóst að útvíkkun fiskveiðilögsögu í 200 mílur, enda kváðu lög frá fyrri stjórn á um að það skyldi gert. Um sumarið birti Hafrannsóknastofnunin síðan skýrslu sem hlaut nafnið „svarta skýrslan“ en fyrir henni stóð Hans G. Anderson, þjóðréttarfræðingur. Í henni var varað við alvarlegum afleiðingum ofveiða síðustu ára og að minnka þyrfti þorskveiðar um helming. Var skýrslunni tekið sem svo að erlendir aðilar þyrftu að víkja með öllu af Íslandsmiðum. Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, undirritaði 15. júlí 1975 reglugerð þess efnis að fiskveiðilögsaga skyldi vera 200 mílur frá landi á alla vegu en þó skyldi semja um mörk lögsagna ef önnur ríki tækju upp hið sama (hér er átt við Danmörku fyrir hönd Grænlands og Færeyja). Báðar hliðar höfðu mikið að missa í þessu máli, Íslendingar sóttust eftir tollaívilnunum hjá Efnahagsbandalagi Evrópu (forvera ESB) en Bretar áttu á brattann að sækja því bæði ríkti olíukreppa í heiminum um þessar mundir og togarafloti þeirra var að mestu úreltur. Ef ekki mætti sækja Íslandsmið gæti farið svo að ekki væri hægt að endurnýja hann og útgerð í fjölmörgum sjávarþorpum legðist af.
Var þá hafið þriðja þorskastríðið en skip og skipsherrar Breta voru að mestu hin sömu enda ekki nema tvö ár frá lokum þess síðasta. Við flota Íslendinga höfðu bæst varðskipið ''Týr'' og skuttogarinn ''Baldur''. Þann 14. nóvember 1975 tók nýja lögsagan gildi en breskir togarar innan hennar neituðu að víkja. Dró þó til tíðinda næsta dag þegar ''Þór'' og ''Týr'' skáru báðir á víra togara. Hitti ekki betur á en að bresk samninganefnd undir stjórn Roy Hattersley var nýlent á Keflavíkurflugvelli þegar hún frétti af klippingunum og neituðu Bretarnir þá með öllu að semja um neitt annað en fullkomna uppgjöf Íslendinga. Friður náðist þó við Vestur-Þjóðverja stuttu síðar og höfðu Bretar þá misst sinn helsta, og raunar eina, bandamann í deilunni. Bretar voru um þessar mundir gagnrýndir fyrir hræsni enda höfðu þeir sjálfir teygt út lögsögu sína í Norðursjó svo bora mætti fyrir olíu þar en það stöðvaði þá ekki í að senda herskip inn í hina nýju lögsögu Íslendinga. Það sem öðruvísi var í þessari lotu stríðanna var bæði að hún var ekki síður áróðursstríð sem fjölmiðlar áttu hlut að og að hún var háð að vetri til en Íslendingarnir höfðu talsvert meiri reynslu af frostinu og veðurofsanum. Þurftu minni herskip Breta því að hörfa alla leiðina heim eftir síendurteknar vélarbilanir og tilraun áhafnar ''Þórs'' til að byrða tvö þeirra skammt undan Seyðisfirði í óveðri.
Eftir þetta urðu ryskingarnar stöðugt hatrammari og varð fyrsti árekstur freigátu og varðskips stuttu eftir áramótin 1975-76 þegar ''Týr'' og ''HMS Andromeda'' skröpuðust saman á fullum hraða. Í kjölfarið kom til fjölda árekstra en verður saga þeirra ekki rakin hér utan einnar og er hún hin alvarlegasta: mættu þá varðskipin ''Baldur'', ''Óðinn'', ''Týr'' og ''Ver'' fjórum freigátum skammt undan Austfjörðum 6. og 7. mars 1975 og slapp ekkert skipanna átta óskaddað úr þeirri viðureign. Allhvasst var og úfinn sjór þegar skipin mættust en breskir togarar voru þar að toga. ''Baldur'' sigldi á ''HMS Mermaid'' og tók hana þannig úr leik þar sem stór rifa myndaðist á síðu hennar og tók hún mikið vatn í kjölfarið. ''Óðinn'' glímdi við ''HMS Gurkha'' en sú viðureign endaði án sigurvegara á meðan ''Týr'' sótti að togurunum með ''HMS Falmouth'' skammt á eftir sér og ''Ver'' áttist við ''HMS Galateu'' sem reyndi af fremsta megni að halda honum frá togurunum. ''Týr'' kom úr rimmunni sem hin mesta hetja eftir að ''HMS Falmouth'' klessti á hann svo litlu munaði að honum hvolfdi en þegar hann hafði rétt úr sér sigldi hann beint af augum og skar á vír togarans ''Carlisle''. Var ''HMS Falmouth'' þá aftur í sóknarfæri og sigldi á ''Tý'' svo enn minna munaði að honum hvolfdi. Skipverjar sem leitað höfðu skjóls í þyrluskýli skipsins voru undir í nokkurn tíma og telja má víst að þeir hefðu allir drukknað ásamt mönnum í vélarrýminu ef skipið hefði ekki rétt úr sér á undraverðan hátt. Voru bæði ''HMS Falmouth'' og ''Týr'', auk ''HMS Mermaid'' og ''Óðins'', úr leik það sem eftir var þorskastríðanna. Næsta dag kom aftur til ryskinga og telja má víst að Bretar hefðu skotið á varðskipin þar sem leyfi hafði loksins borist frá Lundúnum. Áhöfn ''Þórs'' hélt áfram uppteknum hætti og dró nokkra togara í land en ''Ægir'' hélt vestur og mætti þar nokkrum togurum af Grænlandsmiðum. Ekki kom þó til mikilla átaka eftir þessa „sjóorrustu“ en má það sæta happi þar sem Íslendingar gátu ekki haldið upp sömu vörnum og áður með einungis tvö varðskip og eitt vitaskip (''Árvak'').
Skömmu fyrir þessa orrustu höfðu íslensk stjórnvöld gengið svo langt að slíta stjórnmálasambandi við Breta og önnuðust þá Norðmenn málefni Íslands í Bretlandi á meðan. Var þá uppi sú áður óséða staða að eitt NATO-ríki sleit stjórnmálasambandi við annað og varð öllum ljóst að Íslendingum var fúlasta alvara um útgöngu úr NATO. Eitthvað þyrfti að gera svo ekki flosnaði upp úr bandalaginu og hafði Noregsstjórn, með Knut Frydenlund utanríkisráðherra í broddi fylkingar, milligöngu fyrir sáttasamningum sem undirritaðir voru í Ósló 1. júní 1976. Með þeim viðurkenndu Bretar 200 mílna lögsöguna og fengu í staðinn einungis að afla sér 30.000 tonnum yfir næstu sex mánuðina. Hefur þessum málalyktum verið lýst sem nánast algerum sigri Íslendinga, líkt og Davíð sigraði Golíat forðum.
== Heimildir ==
*Björn Þorsteinsson. 1976. ''Tíu þorskastríð, 1415-1976''. Sögufélagið, Reykjavík.
*Einar Laxness og Pétur Hrafn Árnason. 2015. ''Íslandssaga A-Ö. Frá abbadís til Örlygsstaðabardaga''. Vaka-Helgafell, Reykjavík.
*Guðbjartur Þór Kristbergsson. September 2014. ''Gleymda þorskastríðið.'' [''L'']''andhelgisdeilur Íslands og Vestur-Þýskalands 1972-1975''. Sótt 5. nóvember 2020 af [https://skemman.is/bitstream/1946/19701/1/Gleymda%20%C3%9Eorskastr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0.pdf]
* Guðni Th. Jóhannesson. 2006. ''Þorskastríðin'' ''þrjú''. ''Saga landhelgismálsins, 1948-1976.'' Hafréttarstofnun Íslands, Reykjavík.
*Gunnar Páll Baldvinsson. [Án árs]. ''16. Þriðja hafréttarráðstefna Sameinuðu Þjóðanna 1974-1976''. Sótt 8. nóvember 2020 af [http://www.lhg.is/media/thorskastridin/16.Gunnar_Pall_Baldvinsson._Tridja_hafrettarradstefna_Sameinudu_tjodanna_1974-1976.pdf]
== Tengill ==
* [http://www.lhg.is/sagan/thorskastridin/ Safn ritgerða eftir nemendur HÍ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080109033054/http://www.lhg.is/sagan/thorskastridin/ |date=2008-01-09 }}, úr námskeiði sem [[Guðni Th. Jóhannesson]] kenndi vorið 2005.
[[Flokkur:Íslenskur sjávarútvegur]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
[[Flokkur:Saga Bretlands]]
rfwo6s2xp57fxvgx4apbs3qdy645zv1
Páskahald gyðinga
0
56480
1890665
1802370
2024-12-08T11:20:12Z
Minorax
67728
1890665
wikitext
text/x-wiki
'''Páskahátíð gyðinga''' sem er nefnd ''Pesaḥ'' á [[hebreska|hebresku]] פֶּסַח( [pèsaḥ]), einnig skrifað ''Pesach'', er ein af þremur meginhátíðum Gyðinga og er haldið upp á hana frá þeim 15. í mánuðinum [[Nisan|nisán]]. Eigi má snerta venjulegan kornmat eða sýrðar brauðvörur meðan á hátíðinni stendur.
== Orðsifjar ==
Sjálft orðið ''pesaḥ'', sem er notað í íslensku í forminu [[páskar]], er komið af hebreísku rótinni פסח P-S-Ḥ sem þýðir „fara framhjá“, „ganga yfir“.
== Upphaf páska ==
[[Mynd:Cph hagada17b massa.jpg|thumb|230px|Maður með "maṣṣót" (ósýrt brauð). Mynd úr ''København-haggadáen'' — handrit um helgisiði gyðinga frá [[1739]].]]
Samkvæmt söguhefð gyðinga eiga páskarnir uppruna í flóttanum frá [[Egyptaland]]i (Exodus) er [[Móses]] leiddi Ísraelsmenn út úr ánauðinni hjá [[faraó]], gegnum [[Rauðahafið]] og eyðimörkina í átt til hins fyrirheitna lands eins og sagt er frá í [[Biblían|Biblíunni]] í 12. kapítula [[2. Mósebók|2. Mósebókar]]. Þar segir að Guð hafi sagt Móses að hann ætli að „fara um Egyptaland og deyða alla frumburði í Egyptalandi, bæði menn og fénað“ svo að faraó sleppti Gyðingum úr landi. Til þess að Guð gæti þekkt hvar Gyðingarnir bjuggu var þeim uppálagt að slátra lambi og rjóða blóði þess á dyrastafi hýbýla sinna. Pesah (páskar) hefur í þessum texta verið þýtt sem „framhjáganga“ vegna þess að Drottinn hét: „Er ég sé blóðið, mun ég ganga fram hjá yður, og engin skæð plága skal yfir yður koma, þegar ég slæ Egyptaland“. ( <span dir=rtl>וראיתי את־הדם ופסחתי עליכם</span> [vərā’ītī et-haddām, u'''fāsaḥ'''tī ʕălēxem] ''„Er ég sé blóðið, mun ég ganga fram hjá yður“''. (2. Mósebók 12:13)
Hátíðin er haldin til áminningar um flóttann sem á að hafa gerst um 1300 árum fyrir Krist.
== Páskahátíðin ==
Páskahátíð gyðinga hefst við fyrsta fulla tungl eftir jafndægri á vori, oftast í [[apríl]], og er haldin í sjö daga í [[Ísrael]] og í átta daga af gyðingum annars staðar. Einn snar þáttur í helgihaldinu eru matarréttir sem tákna ýmsa þætti í flóttanum úr ánauðinni í Egyptalandi. Ein af þeim er flatbrauð sem bakað er án þess að það hefi sig fyrst, það er að segja er ósýrt. Upphaf þessa er sagt vera að gyðingarnir þurftu að hafa svo mikinn hraða úr ánauðinni að enginn tími gafst til að láta brauðið hefa sig áður enn það var bakað.
Fyrstu tvö kvöldin páskahátíðarinnar (í Ísrael einungis það fyrsta) er haldin helgimáltíð. Máltíðin hefst í formi kennslustundar fyrir börn, þar sem yngsti sonurinn á að spyrja föður sinn sem svarar og les úr Biblíunni. Á meðan snæða þeir nærverandi ýmsa smárétti eins og ''haroset'', blanda úr möluðum hnetum, eplum, víni og kanill sem táknar byggingarefnin það sem notað var í Egyptalandi og bitrar jurtir sem tákna þau bitru tár sem gyðingarnir grétu meðan á ánauðinni stóð.
Í Ísrael halda gyðingar einungis páska í sjö daga og enda páska einum sólarhring fyrr en flestir aðrir gyðingar. Átta daga páskar hefjast og enda á eftirfarandi dögum (sjö daga páskar hefjast á sama degi og þeir átta).
* [[2005]] - frá sólarlagi laugardaginn [[23. apríl]] að sólarlagi sunnudaginn [[1. maí]].
* [[2006]] - frá sólarlagi miðvikudaginn [[12. apríl]] að sólarlagi fimmtudaginn [[20. apríl]].
* [[2007]] - frá sólarlagi mánudaginn [[2. apríl]] að sólarlagi þriðjudaginn [[10. apríl]].
* [[2008]] - frá sólarlagi laugardaginn [[19. apríl]] að sólarlagi sunnudaginn [[27. apríl]].
* [[2009]] - frá sólarlagi miðvikudaginn [[8. apríl]] að sólarlagi fimmtudaginn [[16. apríl]].
* [[2010]] - frá sólarlagi mánudaginn [[29. mars]] að sólarlagi þriðjudaginn [[6. apríl]].
* [[2011]] - frá sólarlagi mánudaginn [[18. apríl]] að sólarlagi þriðjudaginn [[26. apríl]].
* [[2012]] - frá sólarlagi föstudaginn [[6. apríl]] að sólarlagi laugardaginn [[14. apríl]].
* [[2013]] - frá sólarlagi mánudaginn [[25. mars]] að sólarlagi þriðjudaginn [[2. apríl]].
* [[2014]] - frá sólarlagi mánudaginn [[14. apríl]] að sólarlagi þriðjudaginn [[22. apríl]].
* [[2015]] - frá sólarlagi föstudaginn [[3. apríl]] að sólarlagi laugardaginn [[11. apríl]].
Samkvæmt [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]] dó [[Jesús]] og endurreis frá dauðum meðan á páskahátíð gyðinga stóð, þess vegna halda kristnir menn hátíð sem nefnd er páskar þó svo að það sé af allt öðrum orsökum en páskahald gyðing. Páskar kristna og gyðinga fylgja ekki sömu tímareglu en eru oft á svipuðum tíma.
==Tengt efni==
* [[Páskar]]
[[Flokkur:Gyðingdómur]]
t34xt1kzmr3ut7v5ml9rns71zk7dumd
Sanngjörn viðskipti
0
57086
1890672
1568050
2024-12-08T11:20:51Z
Minorax
67728
1890672
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fairtrade.png|thumb|250px|Merki sanngjarnra viðskiptahátta]]
'''Sanngjarnir viðskiptahættir''' (Fair trade) eru hreyfing og [[hugmyndafræði]] sem byggjast á því að milliliðir taki sem minnst til sín af [[verðmæti]] vöru þegar verslað er með hana og að framleiðandinn eigi að fá sanngjarnan hlut af því verði sem neytandinn borgar. Jafnframt er reynt að láta framleiðsluna fara fram á eins sjálfbæran og umhverfisvænan máta og hægt er. Aðaláhersla hreyfingarinnar er á útflutning frá [[þróunarlönd]]um til [[Þróuð lönd|þróaðra landa]], að landbúnaðarafurðir og handverk komist til kaupenda þannig að sneitt sé hjá stórfyrirtækjum.
Meðvitaða viðleitni til að koma á hnattrænu kerfi sanngjarnra viðskiptahátta má rekja til [[1941-1950|fimmta]] og [[1951-1960|sjötta áratugarins]], þegar góðgerða- og hjálparstofnanir byrjuðu að þreifa fyrir sér með milligöngu um viðskipti án milliliða.
Þótt sanngjörnum viðskiptaháttum sé ætlað að gera líf fólks bærilegra, eru þeir gagnrýndir bæði frá hægri og vinstri. Sumir hægrimenn gagnrýna þá fyrir að vera ein tegund niðurgreiðslu eða góðgerðastarfsemi sem hamli [[Hagvöxtur|hagvexti]] og hindri eðlilegan vöxt eða þróum hagkerfisins. Sumir vinstrimenn gagnrýna kerfið fyrir að miða að yfirborðskenndum og ófullnægjandi lausnum í stað þess að ráðast á hagkerfið sem slík, sem sé hin eiginlega rót vandans.
Í sanngjörnum viðskiptaháttum er miðað við nokkur grundvallaratriði: Að skapa tækifæri fyrir fólk sem hefur þau ekki; að viðskipta- og framleiðsluferlið sé gegnsætt; að framleiðendur séu sjálfstæðir; að sanngjarnt verð sé greitt fyrir vöruna; að jafnréttis kynjanna sé gætt; að framleiðslan fari fram við mannsæmandi skilyrði og að ekki sé gengið um of á umhverfið.
Sanngjörn viðskipti eru vottuð af nokkrum áháðum alþjóðlegum samtökum: Fairtrade International, The International Fair Trade Association (IFTA), The Network of European Worldshops (NEWS), The European Fair Trade Association (EFTA) og samstarfsstofnun þessara fjögurra, FINE.
[[Flokkur:Hagfræði]]
[[Flokkur:Viðskipti]]
[[Flokkur:Sanngjarnir viðskiptahættir]]
[[Flokkur:Grasrótarstjórnmál]]
l39c57vl3u0ezp1l3ajtnre03tnhymc
Joe Biden
0
57557
1890523
1886727
2024-12-07T21:34:41Z
TKSnaevarr
53243
/* Forsetatíð (2021–2025) */
1890523
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Joe Biden
| mynd = Joe Biden presidential portrait.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[2021]]
| stjórnartíð_end =
| vara_forseti = [[Kamala Harris]]
| forveri = [[Donald Trump]]
| eftirmaður = [[Donald Trump]]
| titill2 = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start2 = [[20. janúar]] [[2009]]
| stjórnartíð_end2 = [[20. janúar]] [[2017]]
| forseti2 = [[Barack Obama]]
| forveri2 = [[Dick Cheney]]
| eftirmaður2 = [[Mike Pence]]
| titill3 = [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|Öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Delaware]]
| stjórnartíð_start3 = [[3. janúar]] [[1973]]
| stjórnartíð_end3 = [[15. janúar]] [[2009]]
| forveri3 = [[J. Caleb Boggs]]
| eftirmaður3 = [[Ted Kaufman]]
| fæðingarnafn = Joseph Robinette Biden Jr.
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1942|11|20}}
| fæðingarstaður = [[Scranton]], [[Pennsylvania|Pennsylvaníu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| maki = Neilia Hunter (g. 1966; d. 1972)<br>[[Jill Biden]] (g. 1977)
| börn = 4
| háskóli = [[Háskólinn í Delaware]]<br>[[Syracuse-háskóli]]
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| starf = Stjórnmálamaður
| trúarbrögð = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]]
| bústaður = [[Hvíta húsið]], [[Washington, D.C.]]
| undirskrift = Joe Biden Presidential Signature.svg
}}
'''Joseph Robinette Biden Jr.''' (fæddur [[20. nóvember]] [[1942]]) er bandarískur stjórnmálamaður úr [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokknum]] og núverandi [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[2021]]. Biden var áður [[varaforseti Bandaríkjanna]] frá [[2009]] til [[2017]] í forsetatíð [[Barack Obama|Baracks Obama]] og sat á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] fyrir heimafylki sitt, [[Delaware]], frá [[1973]] til [[2009]].<ref>{{Vefheimild|url=http://bioguide.congress.gov/scripts/biodisplay.pl?index=b000444|titill=BIDEN, Joseph Robinette, Jr. (Joe)|útgefandi=Biographical Directory of the United States Congress|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. júlí|tungumál=enska}}</ref> Biden tók við embætti Bandaríkjaforseta þann [[20. janúar]] [[2021]] eftir að hafa unnið [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningarnar 2020]] og er því 46. forseti Bandaríkjanna.
Biden hafði áður sóst eftir tilnefningu Demókrataflokksins sem forsetaframbjóðandi í [[Bandarísku forsetakosningarnar 1988|forsetakosningunum árið 1988]] og [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum árið 2008]] en hætti við bæði framboðin eftir slakt gengi. Þann [[23. ágúst]] [[2008]] tilkynnti Barack Obama að Biden yrði [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforsetaefni]] sitt í forsetakosningunum. Obama og Biden unnu kosningarnar og náðu endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2012|kosningunum 2012]].
Biden tilkynnti þann [[25. apríl]] [[2019]] að hann hygðist gefa kost á sér í þriðja sinn í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum 2020]] á móti [[Donald Trump]], sitjandi forseta úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]].<ref name=framboð2020>{{Vefheimild|titill=Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi|url=https://www.visir.is/g/2019190429416|útgefandi=''Vísir''|höfundur=Margrét Helga Erlingsdóttir|ár=2019|mánuður=25. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref> Biden var formlega tilnefndur frambjóðandi Demókrataflokksins á flokksþingi Demókrata þann [[18. ágúst]].<ref name=mbl18ágúst>{{Vefheimild|titill=Biden formlega útnefndur|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/08/19/biden_formlega_utnefndur/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=18. ágúst|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=19. ágúst}}</ref> Þann [[7. nóvember]], fjórum dögum eftir að kosningarnar fóru fram, hafði Biden tryggt sér meirihluta í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]] sem velur forsetann samkvæmt talningum, og var hann því lýstur sigurvegari af flestum bandarískum fréttastofum og eftirlitsstofnunum.<ref name=sagðurkjörinn>{{Vefheimild|titill=Joe Biden sagður kjörinn forseti Bandaríkjanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/joe_biden_sagdur_kjorinn_forseti_bandarikjanna/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=7. nóvember|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. nóvember}}</ref> Kjörmannaráðið staðfesti kjör hans þann 14. desember<ref name=kjörmannaráð/> og Biden tók því við sem 46. forseti Bandaríkjanna þann [[20. janúar]] [[2021]].<ref>{{Vefheimild|titill=Joe Biden er orðinn 46. forseti Bandaríkjanna|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/20/joe-biden-er-ordinn-46-forseti-bandarikjanna|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Birgir Þór Harðarson|ár=2021|mánuður=20. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=22. janúar}}</ref>
Þann [[25. apríl]] [[2023]] tilkynnti Biden að hann hygðist bjóða sig fram til endurkjörs í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningununum 2024]]. Hann tryggði sér útnefningu [[Demókrataflokkurinn|Demókrata]] þann [[12. mars]] [[2024]] og hlaut 87,1% atkvæða í forvali flokksins. Hann dró síðan framboð sitt til endurkjörs til baka þann [[21. júlí]] [[2024]] eftir fjölda áskorana vegna áhyggja af aldri hans eftir slæma útkomu í kappræðum á móti [[Donald Trump|Trump]] í [[júní]] [[2024]]. Biden er fyrsti forsetinn sem býður sig ekki fram til endurkjörs frá [[Lyndon B. Johnson]] árið [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|1968]]. Hann mun því láta af embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar 2025. Donald Trump var kjörinn eftirmaður hans í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningunum sem fóru fram í nóvember 2024]] þar sem kosið var á milli Trump og [[Kamala Harris|Kamölu Harris]] [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]].
Biden er elsti maður sem hefur náð kjöri til forseta Bandaríkjanna, en hann var 79 ára þegar að hann náði kjöri. Hann er jafnframt annar [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólski]] forseti landsins, á eftir [[John F. Kennedy]], og fyrsti Bandaríkjaforsetinn frá [[Delaware]].
==Æviágrip==
Joe Biden fæddist þann 20. nóvember árið 1942 í bænum [[Scranton]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] og var elstur fjögurra systkina. Fjölskylda hans fluttist til [[Delaware]] þegar Joe var tíu ára, en þar vann faðir hans við bílasölu. Biden nam [[Sagnfræði|sögu]] og [[stjórnmálafræði]] en hóf síðar [[lögfræði]]nám við [[Syracuse-háskóli|Syracuse-háskóla]].<ref name=dv2008>{{Tímarit.is|6443726|Málglaður reynslubolti|útgáfudagsetning=28. ágúst 2008|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|skoðað=13. ágúst 2020|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson|blaðsíða=12-13}}</ref>
Biden útskrifaðist úr laganámi árið 1968 og hóf í kjölfarið störf við stóra lögmannsstofu í [[Wilmington, Delaware|Wilmington]]. Hann sagði upp starfi sínu þar eftir sex mánuði og var ráðinn við aðra minni lögmannsstofu sem fékkst við að verja verkafólk og fólk úr minnihlutahópum.<ref name=íls/> Biden hóf eiginlega þátttöku í stjórnmálum árið 1970 þegar hann bauð sig fram til setu í sveitarstjórn [[Newcastle County]] í Delaware. Kosningabarátta hans þótti ötul, en Biden lagði meðal annars áherslu á byggingu fleiri félagslegra íbúða í sýslunni. Biden náði kjöri en hóf síðan nánast umsvifalaust áform um að bjóða sig fram á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] fyrir Delaware.<ref name=íls/>
===Þingferill===
Þökk sé kröftugri frammistöðu sinni í sveitarstjórninni vann hann sér smám saman traust Demókrataflokksins og árið 1972 varð Biden frambjóðandi flokksins í kosningum Delaware til öldungadeildarinnar á móti sitjandi þingmanni úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]], [[J. Caleb Boggs]]. Í kosningabaráttunni höfðaði Biden til yngri kjósenda. Meðal annars talaði hann fyrir brottflutningi bandarískra hermanna úr [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]], fyrir [[umhverfisvernd]] og fyrir auknum réttindum [[Svartir Bandaríkjamenn|bandarískra blökkumanna]]. Á kjördag vann Biden óvænt nauman sigur gegn Boggs. Biden var þá aðeins 29 ára, en átti eftir að verða 30 ára (sem er lágmarksaldur fyrir setu á öldungadeildarþinginu) fyrir upphaf nýja þingtímabilsins árið 1973.<ref name=íls/> Biden varð því sjötti yngsti einstaklingurinn sem hafði verið kjörinn á öldungadeildina.<ref name=dv2008/>
Á námsárum sínum í lögfræði árið 1966 kvæntist Biden konu að nafni [[Neilia Hunter|Neiliu Hunter]]. Hjónin eignuðust tvo syni og eina dóttur saman. Árið 1972, stuttu eftir að Biden hafði náð kjöri á öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Delaware, lést Neilia í bílslysi ásamt dóttur þeirra. Synir þeirra, sem einnig voru í bílnum, slösuðust alvarlega en lifðu af. Biden íhugaði að taka ekki sæti sitt á öldungadeildinni vegna harmleiksins en féllst á að taka það eftir hvatningu frá vinum sínum og frá [[Richard Nixon]], þáverandi forseta.<ref name=dv2008/><ref name=íls>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar – Joe Biden|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/7hqkpq|útgefandi=RÚV|mánuður=17. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=13. júlí|árskoðað=2020|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]}}</ref>
Biden kvæntist á ný árið 1977, konu að nafni [[Jill Biden|Jill Tracy Jacobs]], og eignaðist með henni eina dóttur.<ref name=dv2008/> Árið 1987 gaf Biden kost á sér í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fóru fram næsta ár. Hann þótti í fyrstu vænlegur kostur en framboð hans rataði í vandræði eftir að Biden var sakaður um [[Ritstuldur|ritstuld]] vegna ræðu sem hann flutti og þótti öpuð eftir svipaðri ræðu sem [[Neil Kinnock]], leiðtogi [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokksins]] í Bretlandi, hafði flutt. Málið reyndist Biden pínlegt og leiddi til þess að hann dró sig úr forvalinu, sem [[Michael Dukakis]] vann að endingu.<ref>{{Tímarit.is|1665790|Í viðjum siðgæðisins|útgáfudagsetning=14. október 1987|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=13. ágúst 2020|höfundur=Simon Hoggart|blaðsíða=52}}</ref>
Árið 1988 veiktist Biden lífshættulega og gekkst undir skurðaðgerð vegna [[heilablæðing]]ar. Hann var í kjölfarið sjö mánuði í fríi frá störfum við þingið. Árin 1987 og 1991 stýrði Biden yfirheyrslum bandarísku dómsmálanefndarinnar yfir dómurum sem höfðu verið tilnefndir í [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétt Bandaríkjanna]]. Í fyrra skiptið átti yfirheyrslan þátt í því að þingið neitaði að staðfesta tilnefningu [[Robert Bork|Roberts Bork]] í Hæstaréttinn. Í seinna skiptið stóð Biden fyrir yfirheyrslum yfir [[Clarence Thomas]], sem var sjónvarpað og vöktu mikla athygli um allt landið. Biden staðfesti að endingu tilnefningu Thomas í Hæstaréttinn, sem varð nokkuð umdeilt þar sem Thomas hafði verið sakaður um [[Kynferðisleg áreitni|kynferðislega áreitni]] af fyrrverandi samstarfskonu sinni.<ref name=mbl2008>{{Tímarit.is|4200675|Maður margra orða – og mismæla|útgáfudagsetning=28. september 2008|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=13. ágúst 2020|höfundur=Valgerður Þ. Jónsdóttir|blaðsíða=14-15}}</ref>
Biden átti árið 1994 þátt í lagasetningu til að koma í veg fyrir heimilis- og kynferðisofbeldi gegn konum og hjálpa fórnarlömbum að koma lífi sínu á réttan kjöl. Biden hefur í seinni tíð sagst stoltastur af þætti sínum í þessari lagasetningu af öllum þingstörfum sínum.<ref name=mbl2008/>
Árið 2002 greiddi Biden atkvæði með þingsályktun sem heimilaði stjórn [[George W. Bush]] Bandaríkjaforseta að gera [[Íraksstríðið|innrás í Írak]].<ref name="lat-foreign">{{cite news | url=https://www.latimes.com/archives/la-xpm-2008-aug-24-na-foreignpol24-story.html |title=Joe Biden respected—if not always popular—for foreign policy record |last1=Richter |first1=Paul |last2=Levey |first2=Noam N. |newspaper=Los Angeles Times |date=24. ágúst 2008 |accessdate=18. júlí 2020}}</ref> Sem formaður utanríkismálanefndar öldungadeildarinnar safnaði Biden jafnframt saman vitnum til að sannfæra bandaríska þingmenn um nauðsyn innrásarinnar.<ref>[https://www.theguardian.com/commentisfree/2020/feb/17/joe-biden-role-iraq-war Joe Biden championed the Iraq war. Will that come back to haunt him now?], ''[[The Guardian]]'', Mark Weisbrot, 17. febrúar 2020. Skoðað 18. ágúst 2020.</ref> Biden varð síðar gagnrýnni á stríðið og mótmælti meðal annars fjölgun bandarískra hermanna í Írak árið 2007.<ref name="lat-foreign"/> Hann hefur í seinni tíð gert lítið úr upphaflegum stuðningi sínum við innrásina og hefur lagt áherslu á að hann hafi verið ósammála því hvernig stjórn Bush hóf stríðið og háttaði stríðsrekstrinum.<ref>{{Vefheimild|titill=Biden fullyrðir ranglega að hann hafi verið andsnúinn Íraksstríðinu frá upphafi|url=https://www.visir.is/g/2020200109505/biden-fullyrdir-ranglega-ad-hann-hafi-verid-andsnuinn-iraksstridinu-fra-upphafi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=6. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref>
===Varaforseti Bandaríkjanna (2009-2017)===
[[Mynd:Barack Obama jokes with Joe Biden in the Oval Office, Feb. 9, 2015.jpg|thumb|left|[[Barack Obama]] forseti og Joe Biden varaforseti í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]] árið 2015.]]
Árið 2007 tilkynnti Biden að hann hygðist gefa kost á sér í annað skipti í forvali Demókrataflokksins í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna árið 2008. Biden dró framboð sitt til baka í janúar árið 2008 eftir slakt gengi í forkosningum í [[Iowa]]. [[Barack Obama]], sem vann tilnefningu Demókrata að endingu, tilkynnti þann 23. ágúst árið 2008 að hann hefði valið Biden sem varaforsetaefni sitt í kosningunum. Með því að velja Biden sem varaforsetaefni þótti Obama koma til móts við gagnrýnendur sína, sem lögðu gjarnan áherslu á reynsluleysi Obama og þekkingarskort hans í utanríkismálum, en Biden var þá einn þaulsetnasti þingmaður öldungadeildarinnar og hafði lengi verið formaður utanríkismálanefndar þingsins.<ref>{{Tímarit.is|4196777|Tvíeggjað val|útgáfudagsetning=24. ágúst 2008|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|skoðað=18. ágúst 2020|höfundur=Bogi Þór Arason|blaðsíða=4}}</ref>
Obama og Biden unnu forsetakosningarnar í nóvember árið 2008 á móti [[John McCain]] og [[Sarah Palin|Söruh Palin]], forseta- og varaforsetaframbjóðendum Repúblikana. Biden tók við embætti sem [[varaforseti Bandaríkjanna]] þann 20. janúar 2009. Obama og Biden unnu endurkjör í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2012|forsetakosningunum árið 2012]], en þar voru keppinautar þeirra úr röðum Repúblikana [[Mitt Romney]] forsetaframbjóðandi og [[Paul Ryan]] varaforsetaframbjóðandi.
Helsta hlutverk Bidens í embætti varaforseta var að veita Obama ráðgjöf, aðallega í utanríkis- og efnahagsmálum. Biden var spurður ráða í mörgum lykilákvörðunum Obama, meðal annars í vali á ráðherrum og í skipulagningu á áframhaldandi hernaði í [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|stríðinu í Afganistan]].<ref name="lkl122208">{{cite web| url=http://www.cnn.com/2008/POLITICS/12/22/biden.lkl/index.html | title= Biden says he'll be different vice president | publisher=CNN | date=22. desember 2008 | accessdate=18. júlí 2020}}</ref> Obama setti hann yfir stjórn hópa sem áttu að taka á vandræðum verkalýðsstéttarinnar og hafa eftirlit með fjárframlögum til efnahagsáætlunar til endurreisnar efnahagslífsins árið 2009.<ref>{{cite web|url= http://www.cnn.com/2008/POLITICS/12/21/transition.wrap/index.html |title=What Obama promised Biden |author=Hornick, Ed and Levs, Josh |publisher=CNN |date=21 December 2008 |accessdate=23 December 2008}}</ref><ref>{{cite news |url=http://www.time.com/time/nation/article/0,8599,1908167-1,00.html |title=What Happened to the Stimulus? |author=Scherer, Michael |work=Time |date=January 7, 2009 |accessdate=July 8, 2009 |archive-date=október 11, 2017 |archive-url=https://wayback.archive-it.org/all/20171011212142/http://content.time.com/time/nation/article/0,8599,1908167-1,00.html |url-status=dead }}</ref> Biden fór einnig í nokkrar opinberar ferðir til [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]] í umboði Obama á varaforsetatíð sinni.<ref>{{cite news |url= https://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2009/09/16/AR2009091602998.html |title=Biden Pushes Iraqi Leaders On Vote Law, Oil-Bid Perks |author=Wilson, Scott |work= The Washington Post |date=17 September 2009 |accessdate=17 September 2009}}</ref>
Biden fór nokkrum sinnum á vegum Bandaríkjastjórnar til [[Úkraína|Úkraínu]] eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið 2014. Í desember árið 2015 var Biden einn helsti talsmaður þess að ríkissaksóknari Úkraínu, [[Víktor Sjokín]], yrði rekinn úr starfi fyrir að standa sig ekki nógu vel við að uppræta spillingu í landinu. Kall Bidens eftir brottrekstri Sjokíns naut á þeim tíma þverpólitísks stuðnings í Bandaríkjunum og hjá öðrum ríkjum og alþjóðastofnunum sem áttu hagsmuna að gæta í Úkraínu.<ref name="Cullison2019">{{cite news|url=https://www.wsj.com/articles/bidens-anticorruption-effort-in-ukraine-overlapped-with-sons-work-in-country-11569189782|title=Biden's Anticorruption Effort in Ukraine Overlapped With Son's Work in Country|last=Cullison|first=Alan|date=22. september 2019|work=[[The Wall Street Journal]]|accessdate=18. júlí 2020|url-status=live|archive-url=https://archive.today/20191013003229/https://www.wsj.com/articles/bidens-anticorruption-effort-in-ukraine-overlapped-with-sons-work-in-country-11569189782|archive-date=13. október 2019|quote=Messrs. Trump and Giuliani have suggested that Joe Biden pushed for the firing of Ukraine's general prosecutor, Viktor Shokin, in March 2016 to stop an investigation into Burisma. In Ukraine, government officials and anticorruption advocates say that is a misrepresentation ... Mr. Shokin had dragged his feet into those investigations, Western diplomats said, and effectively squashed one in London by failing to cooperate with U.K. authorities ... In a speech in 2015, the U.S. ambassador to Ukraine, Otto Pyatt, called the Ukrainian prosecutor "an obstacle" to anticorruption efforts|url-access=subscription}}</ref> Víktor Sjokín var að endingu leystur úr embætti í mars 2016 en aðkoma Bidens að brottrekstri hans varð umtöluð árið 2019 eftir að [[Donald Trump]], eftirmaður Obama á forsetastól, ýjaði að því að Biden hefði hvatt til brottreksturs Sjokíns til að koma í veg fyrir frekari spillingarrannsóknir á gasfyrirtækinu Burisma, þar sem sonur Bidens, [[Hunter Biden]], starfaði á þeim tíma. Sjokín stóð þó ekki í rannsókn á Burisma þegar hann var rekinn.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump segist hafa rætt um Biden við forseta Úkraínu|url=http://vardberg.is/frettir/trump-segist-hafa-raett-um-biden-vid-forseta-ukrainu/|útgefandi=''[[Varðberg]]''|mánuður=23. nóvember|ár=2019|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref> Trump reyndi að fá [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta Úkraínu, til að hefja rannsóknir á Biden-feðgunum í júlí 2019 og hafði áður látið frysta hernaðarstyrki frá Bandaríkjunum til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Ásakanir um að Trump væri þannig að beita ríkisfjármunum á ólögmætan hátt til að koma höggi á pólitískan mótherja (en Biden þótti þá sennilegur andstæðingur Trumps í forsetakosningunum næsta árs) leiddi til þess að Trump var [[Embættismissir (Bandaríkin)|kærður til embættismissis]] árið 2019. Árið 2020 hafði endurskoðun úkraínskra ríkissaksóknara á gömlum skýrslum ekki leitt í ljós ólöglegt athæfi Hunters Biden á meðan hann sat í stjórn Burisma.<ref>{{Vefheimild|titill=Engar sannanir um misgjörðir Bidens|url=https://www.ruv.is/frett/2020/06/05/engar-sannanir-um-misgjordir-bidens|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=5. júní|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref>
===Forsetaframboð 2020===
[[Mynd:Joe Biden kickoff rally May 2019.jpg|thumb|right|Joe Biden hefur kosningaherferð sína í maí 2019.]]
Þann 25. apríl árið 2019 tilkynnti Biden að hann hygðist gefa kost á sér í forvali Demókrata fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningar ársins 2020]] á móti Donald Trump, sitjandi forseta úr Repúblikanaflokknum.<ref name=framboð2020/> Kosningabarátta Bidens þótti ekki fara vel af stað og honum gekk ekki vel í fyrstu forkosningum flokksins í [[Iowa]], [[New Hampshire]] og [[Nevada]]. Hagur Bidens tók að vænkast eftir að hann vann öruggan sigur í forvali Demókrata í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]<ref>{{Vefheimild|titill=Biden vann öruggan sigur í Suður-Karólínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/01/biden_vann_oruggan_sigur_i_sudur_karolinu/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=1. mars|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref> og vann síðan í níu af fjórtán fylkjum sem kusu í forvalinu á svokölluðum „ofurþriðjudegi“ þann 3. mars 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Stefnir í sigur Bidens í 9 ríkjum af 14|url=https://www.ruv.is/frett/stefnir-i-sigur-bidens-i-9-rikjum-af-14|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=4. mars|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 8. apríl 2020 höfðu allir keppinautar Bidens í forvalinu dregið framboð sín til baka.<ref name=sandershlé>{{Vefheimild|titill=Bernie Sanders dregur sig í hlé|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/04/08/bernie_sanders_dregur_sig_i_hle/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=8. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref>
Á meðan á forvalinu stóð sakaði lögfræðingur að nafni [[Tara Reade]] Biden um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi fyrir 27 árum, á meðan hún starfaði fyrir hann á þingmannsskrifstofu hans í Washington.<ref>{{Vefheimild|titill=Biden í bobba vegna alvarlegra ásakana|url=https://kjarninn.is/frettir/2020-05-02-biden-i-bobba-vegna-alvarlegra-asakana/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|mánuður=2. maí|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson}}</ref> Biden vísaði ásökuninni á bug en hvatti til þess að öll möguleg gögn um málið yrðu gerð opinber, þar á meðal kvörtun sem Reade sagðist hafa lagt fram á sínum tíma og ætti að vera geymd í [[Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna|Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna]].<ref>{{Vefheimild|titill=Joe Biden segist saklaus: „Þetta gerðist aldrei“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/joe-biden-segist-saklaus-thetta-gerdist-aldrei/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuður=1. maí|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Einar Þór Sigurðsson}}</ref>
Biden tilkynnti þann 11. ágúst að hann hefði valið öldungadeildarþingmanninn [[Kamala Harris|Kamölu Harris]] sem varaforsetaefni sitt í kosningabaráttunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Kamala Harris verður varaforsetaefni Biden|url=https://www.ruv.is/frett/2020/08/11/kamala-harris-verdur-varaforsetaefni-biden|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=11. ágúst|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Biden var formlega tilnefndur forsetaframbjóðandi Demókrata þann 18. ágúst 2020.<ref name=mbl18ágúst/>
Kosningarnar voru haldnar þann 3. nóvember. Skoðanakannanir höfðu lengi spáð Biden auðveldum sigri en á kosninganótt reyndist leikurinn milli þeirra Bidens og Trumps mun jafnari en von var á. Trump vann sigra í mikilvægum fylkjum á borð við [[Flórída]] og [[Texas]] og eftir fyrstu talningar virtist hann einnig hafa forystu í mikilvægum fylkjum á borð við [[Wisconsin]], [[Michigan]] og [[Pennsylvania|Pennsylvaníu]]. Þegar farið var að telja utankjörfundaratkvæði síðla nætur og á næstu dögum fór hagur Bidens hins vegar að vænkast verulega. Metfjöldi póstatkvæða hafði verið greiddur vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|alþjóðlega kórónaveirufaraldursins]], en Trump hafði ítrekað ráðið fylgjendum sínum frá því að greiða utankjörfundaratkvæði og haldið því fram án röksemda að slík atkvæði byðu upp á stórtækt kosningasvindl. Hlutfallslega runnu því mun fleiri utankjörfundaratkvæði til Bidens og þegar farið var að telja þau á næstu dögum náði Biden forystu í nokkrum fylkjum þar sem Trump hafði virst sigurstranglegri á kosninganótt. Þann 7. nóvember höfðu flestar bandarískar fréttastofur lýst Biden sigurvegara, enda hafði hann þá náð forskoti í nógu mörgum fylkjum til að tryggja sér ríflega 270 atkvæði í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]] sem velur forsetann.<ref name=sagðurkjörinn/> Trump neitaði þó lengst af að viðurkenna ósigur og fór þess í stað í mál við ýmis fylki vegna ásakana um kosningasvindl.<ref>{{Vefheimild|titill=Giuliani: Trump játar ekki ósigur|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/giuliani_trump_jatar_ekki_osigur/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=7. nóvember|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. nóvember}}</ref>
Kjörmannaráðið kom saman þann 14. desember og greiddi atkvæði um næsta forseta. Lokaniðurstaðan var þannig að Biden fékk 306 atkvæði en Trump 232.<ref name=kjörmannaráð>{{Vefheimild|titill=Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna|url=https://www.dv.is/pressan/2020/12/15/formlega-stadfest-ad-joe-biden-verdur-naesti-forseti-bandarikjanna/|útgefandi=''DV''|ár=2020|mánuður=15. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=23. desember|höfundur=Kristján Kristjánsson}}</ref>
==Forsetatíð (2021–2025)==
[[Mynd:P20230220AS-1884 (52777914370).jpg|thumb|right|Biden með [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], í [[Kænugarður|Kænugarði]] þann 20. febrúar 2023.]]
[[Mynd:President Joe Biden meets with Prime Minister Benjamin Netanyahu.jpg|thumb|right|Biden með [[Benjamín Netanjahú]], forsætisráðherra Ísraels, þann 18. október 2023.]]
Biden var svarinn í embætti sem 46. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar 2021. Á fyrsta degi sínum í embætti gaf hann út fimmtán tilskipanir sem sneru við ýmsum stefnumálum Trumps. Meðal annars leiddi Biden Bandaríkin aftur inn í [[Parísarsamkomulagið]] um loftslagsbreytingar og innleiddi grímuskyldu í byggingum alríkisstjórnarinnar til að stemma stigu við útbreiðslu veirusýkinnar [[COVID-19]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fimmtán tilskipanir á fyrsta degi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/20/fimmtan_tilskipanir_a_fyrsta_degi/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. janúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=17 tilskipanir Bidens|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/20/17_tilskipanir_bidens/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. janúar}}</ref> Þann 25. janúar undirritaði Biden jafnframt tilskipun til að aflétta banni sem Trump hafði sett gegn því að [[trans fólk]] gegndi þjónustu í [[Bandaríkjaher]].<ref>{{Vefheimild|titill=Biden afléttir transbanni hersins|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/25/biden_aflettir_transbanni_hersins/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=25. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref>
Þann 4. febrúar tilkynnti Biden að Bandaríkin hygðust hætta fjárstuðningi við hernaðarbandalag [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]].<ref>{{Vefheimild|höfundur=Hildur Margrét Jóhannsdóttir|titill=Bandaríkin hætta fjárveitingum til stjórnarhers Jemen|url=https://www.ruv.is/frett/2021/02/04/bandarikin-haetta-fjarveitingum-til-stjornarhers-jemen|útgefandi=RÚV|ár=2021|mánuður=4. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. febrúar}}</ref>
Þann 24. apríl 2021 varð Biden fyrstur Bandaríkjaforseta til að viðurkenna formlega að [[Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum|fjöldamorð Tyrkja gegn Armenum]] á árunum 1915 til 1917 hafi verið [[þjóðarmorð]].<ref>{{Vefheimild|titill=Viðurkenndi þjóðarmorð Tyrkja á Armenum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/24/vidurkenndi_thjodarmord_tyrkja_a_armenum/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=24. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. apríl}}</ref>
Biden tilkynnti þann 13. febrúar að hann hygðist kalla alla bandaríska hermenn heim frá [[Afganistan]] fyrir 11. september 2021 til að binda enda á hið 20 ára langa [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|stríð Bandaríkjamanna í Afganistan]]. Stjórn Trumps hafði áður gert samkomulag við [[Talíbanar|Talíbana]] í Afganistan sem hafði gert ráð fyrir brottflutningi bandaríska herliðsins fyrir 1. mars.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Samúel Karl Ólason|titill=Ætla að kalla hermenn heim fyrir ellefta september|url=https://www.visir.is/g/20212096640d/aetla-ad-kalla-hermenn-heim-fyrir-fyrsta-september|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=13. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=14. apríl}}</ref> Frá því að Bandaríkjamenn hófu að draga herafla sinn burt frá Afganistan hófu Talíbanar leiftursókn um landið og hertóku fjölda héraðshöfuðborga á stuttum tíma.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212142363d|titill=Valta yfir stjórnarherinn: Ríkisstjórnin býðst til að deila völdum með Talibönum|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. ágúst|ár=2021|mánuður=12. ágúst|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Þann 15. ágúst, aðeins um hálfu ári eftir að Biden tilkynnti um fyrirhugaða brottför herliðsins, hertóku Talíbanar afgönsku höfuðborgina [[Kabúl]] og endurheimtu þannig völd í landinu. Biden viðurkenndi í kjölfarið að hröð framrás Talíbana hefði komið sér á óvart en varði engu að síður ákvörðun sína um brottflutning hersins og sagði ótækt að biðja bandaríska hermenn að berjast endalaust í erlendri borgarastyrjöld.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/16/biden-vardi-akvordunina-i-avarpi|titill=Biden varði ákvörðunina í ávarpi|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=16. ágúst|ár=2021|mánuður=17. ágúst|höfundur=Andri Magnús Eysteinsson}}</ref> Biden sætti töluverðri gagnrýni fyrir að ljúka stríðinu í Afganistan með þessum hætti<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/27/biden-gagnryndur-vegna-burtkvadningar-fra-afganistan|titill=Biden gagnrýndur vegna burtkvaðningar frá Afganistan|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=2. september|ár=2021|mánuður=27. ágúst|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> og vinsældir hans innanlands drógust nokkuð saman í kjölfar brottfararinnar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/25/vinsaeldir-bidens-dvina-vestanhafs|titill=Vinsældir Bidens dvína vestanhafs|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=2. september|ár=2021|mánuður=25. ágúst|höfundur=Arnar Björnsson}}</ref>
Stjórn Bidens hefur veitt [[Úkraína|Úkraínu]] ríkulega aðstoð í yfirstandandi [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrás Rússa í Úkraínu]] frá árinu 2022, meðal annars með fjárhagsstuðningi og vopnasendingum. Biden fór í óvænta heimsókn til úkraínsku höfuðborgarinnar [[Kænugarður|Kænugarðs]] þann 20. febrúar 2023, stuttu fyrir eins árs afmæli innrásarinnar, og hitti [[Volodymyr Zelenskyj]] Úkraínuforseta.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/02/20/biden_i_ovaenta_heimsokn_til_ukrainu/|titill=Biden í óvænta heimsókn til Úkraínu|útgefandi=[[mbl.is]]|skoðað=27. apríl 2023|dags=20. febrúar 2023}}</ref>
===Forsetakosningarnar 2024===
Biden tilkynnti formlega þann 25. apríl 2023 að hann hygðist sækjast eftir endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum 2024]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-04-25-joe-biden-saekist-eftir-endurkjori|titill=Joe Biden sækist eftir endurkjöri|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=27. apríl 2023|dags=25. apríl 2023|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Hann tryggði sér formlega útnefningu Demókrataflokksins þann [[12. mars]] [[2024]].
Aldur Bidens var mikið til umræðu í aðdraganda forsetakosninganna og efasemda gætti víða um að hann hefði heilsu eða þrótt til að gegna öðru fjögurra ára kjörtímabili. Léleg frammistaða Bidens í fyrstu kappræðunum gegn Donald Trump í júní 2024 leiddi til hvatninga, meðal annars frá ýmsum þingmönnum og fjárhagslegum bakhjörlum Demókrataflokksins, um að Biden drægi framboð sitt til baka svo yngri frambjóðandi gæti hlaupið í skarðið fyrir flokkinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242595480d/vaxandi-efa-semdir-um-a-gaeti-biden-sem-for-seta-efni|titill=Vaxandi efasemdir um ágæti Biden sem forsetaefni|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|árskoðað=10. júlí 2024 |dags=11. júlí 2024 |höfundur=Sólrún Dögg Jósefsdóttir}}</ref> Þann 11. júlí 2024 hélt Biden ræðu á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins þar sem hann kynnti óvart [[Volodymyr Zelenskyj]] forseta Úkraínu sem [[Vladímír Pútín|Pútín]]. Biden hélt aðra ræðu síðar þetta sama kvöld þar sem hann vísaði óvart til Trump sem varaforseta Bandaríkjanna. Þessar ræður hafa báðar dregið dilk á eftir sér og vakið upp spurningar hvort Biden sé hæfur til áframhaldandi framboðs til forseta.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242595952d/visadi-til-selenskis-sem-putins-og-varaforsetans-sem-trumps|titill=Vísaði til Selenskís sem Pútíns og varaforsetans sem Trumps|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|árskoðað=12. júlí 2024|dags=12. júlí 2024|höfundur=Rafn Ágúst Ragnarsson}}</ref>
Meðal einstaklinga sem hvöttu Biden til að draga framboð sitt til baka voru [[Peter Welch]], [[Seth Moulton]], [[Julian Castro]], [[James Carville]], [[George Clooney]] og [[Andrew Yang]]. Nokkrar ástæður voru nefndar en þá sérstaklega aldur Bidens og slök frammistaða hans í forsetakappræðum á móti Donald Trump þann [[27. júní]] [[2024]].
Biden tilkynnti þann [[21. júlí]] að hann hygðist draga framboð sitt til baka og lýsti yfir stuðningi við [[Kamala Harris|Kamölu Harris]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242599267d/joe-biden-dregur-fram-bod-sitt-til-baka|titill=Joe Biden dregur framboð sitt til baka
|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|árskoðað=21. júlí 2024|dags=21. júlí 2024|höfundur=Eiður Þór Árnason}}</ref> Hann mun því láta af embætti forseta Bandaríkjanna þann [[20. janúar]] [[2025]].
Í desember 2024, eftir ósigur Demókrata í kosningunum, [[Náðunarvald forseta Bandaríkjanna|náðaði]] Biden son sinn, [[Hunter Biden]], sem hafði hlotið dóma fyrir brot gegn vopna- og skattalögum á árinu. Biden hafði áður lofað að beita náðunarvaldi sínu ekki í þágu sonar síns.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242658375d/biden-nadar-son-sinn|titill=Biden náðar son sinn|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. desember 2024 |skoðað= 7. desember 2024 |höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> Náðun Bidens á syni sínum vakti harða gagnrýni bæði frá mörgum Demókrötum og hjá Repúblikönum, sem höfðu staðið fyrir fjölda rannsókna á meintum glæpum Hunters Biden á undanförnum árum. Biden réttlætti náðunina með vísan til þess að Hunter hefði verið fórnarlamb pólitískra árása að frumkvæði Repúblikana.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242658827d/fordaemalaus-nadun-bidens|titill= Fordæmalaus náðun Bidens |útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. desember 2024 |skoðað= 7. desember 2024 |höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref>
==Einkahagir==
Joe Biden er af [[Írland|írsk]]-bandarískum uppruna og aðhyllist [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólska trú]]. Fyrsta eiginkona hans var Neilia Hunter, sem hann kvæntist árið 1966. Með henni eignaðist hann tvo syni; Beau og Hunter; og eina dóttur; Naomi. Neilia og Naomi létust þann 18. desember árið 1972 í bílslysi. Biden kvæntist seinni eiginkonu sinni, [[Jill Biden|Jill Jacobs]], árið 1977 og eignaðist síðar með henni dótturina Ashley. Elsti sonur Bidens, Joseph Robinette „Beau“ Biden III , lést úr krabbameini í heila þann 30. maí árið 2015.<ref>{{Vefheimild|titill=Sonur Joes Bidens látinn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/05/31/sonur_joes_bidens_latinn/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=31. maí|ár=2015|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref>
Joe Biden hefur verið viðriðinn ýmsum gælunöfnunum í gegnum tíðina en þar má helst nefna ''Dark Brandon'', sem að stuðningsmenn hans notuðu oft yfir hann.<ref>{{Citation|title=Let's Go Brandon|date=2024-07-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Let%27s_Go_Brandon&oldid=1235973937|work=Wikipedia|language=en|access-date=2024-07-23}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist|2}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = 2021
| til =
| fyrir = [[Donald Trump]]
| eftir = Enn í embætti (Donald Trump tekur við af honum 20. janúar 2025
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| frá = 2009
| til = 2017
| fyrir = [[Dick Cheney]]
| eftir = [[Mike Pence]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Varaforsetar Bandaríkjanna}}
{{fe|1942|Biden, Joe}}
{{DEFAULTSORT:Biden, Joe}}
[[Flokkur:Demókratar|Biden, Joe]]
[[Flokkur:Bandarískir öldungadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1988]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2008|Biden, Joe]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2020]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2024]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]
4b5wfw33vt7m0mw8lfi7lbs8dkcv9ko
1890524
1890523
2024-12-07T21:35:20Z
TKSnaevarr
53243
Varla markvert, og vísun í ensku Wikipediu er ekki nógu góð heimild.
1890524
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Joe Biden
| mynd = Joe Biden presidential portrait.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[2021]]
| stjórnartíð_end =
| vara_forseti = [[Kamala Harris]]
| forveri = [[Donald Trump]]
| eftirmaður = [[Donald Trump]]
| titill2 = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start2 = [[20. janúar]] [[2009]]
| stjórnartíð_end2 = [[20. janúar]] [[2017]]
| forseti2 = [[Barack Obama]]
| forveri2 = [[Dick Cheney]]
| eftirmaður2 = [[Mike Pence]]
| titill3 = [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|Öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Delaware]]
| stjórnartíð_start3 = [[3. janúar]] [[1973]]
| stjórnartíð_end3 = [[15. janúar]] [[2009]]
| forveri3 = [[J. Caleb Boggs]]
| eftirmaður3 = [[Ted Kaufman]]
| fæðingarnafn = Joseph Robinette Biden Jr.
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1942|11|20}}
| fæðingarstaður = [[Scranton]], [[Pennsylvania|Pennsylvaníu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| maki = Neilia Hunter (g. 1966; d. 1972)<br>[[Jill Biden]] (g. 1977)
| börn = 4
| háskóli = [[Háskólinn í Delaware]]<br>[[Syracuse-háskóli]]
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| starf = Stjórnmálamaður
| trúarbrögð = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]]
| bústaður = [[Hvíta húsið]], [[Washington, D.C.]]
| undirskrift = Joe Biden Presidential Signature.svg
}}
'''Joseph Robinette Biden Jr.''' (fæddur [[20. nóvember]] [[1942]]) er bandarískur stjórnmálamaður úr [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokknum]] og núverandi [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[2021]]. Biden var áður [[varaforseti Bandaríkjanna]] frá [[2009]] til [[2017]] í forsetatíð [[Barack Obama|Baracks Obama]] og sat á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] fyrir heimafylki sitt, [[Delaware]], frá [[1973]] til [[2009]].<ref>{{Vefheimild|url=http://bioguide.congress.gov/scripts/biodisplay.pl?index=b000444|titill=BIDEN, Joseph Robinette, Jr. (Joe)|útgefandi=Biographical Directory of the United States Congress|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. júlí|tungumál=enska}}</ref> Biden tók við embætti Bandaríkjaforseta þann [[20. janúar]] [[2021]] eftir að hafa unnið [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningarnar 2020]] og er því 46. forseti Bandaríkjanna.
Biden hafði áður sóst eftir tilnefningu Demókrataflokksins sem forsetaframbjóðandi í [[Bandarísku forsetakosningarnar 1988|forsetakosningunum árið 1988]] og [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum árið 2008]] en hætti við bæði framboðin eftir slakt gengi. Þann [[23. ágúst]] [[2008]] tilkynnti Barack Obama að Biden yrði [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforsetaefni]] sitt í forsetakosningunum. Obama og Biden unnu kosningarnar og náðu endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2012|kosningunum 2012]].
Biden tilkynnti þann [[25. apríl]] [[2019]] að hann hygðist gefa kost á sér í þriðja sinn í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum 2020]] á móti [[Donald Trump]], sitjandi forseta úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]].<ref name=framboð2020>{{Vefheimild|titill=Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi|url=https://www.visir.is/g/2019190429416|útgefandi=''Vísir''|höfundur=Margrét Helga Erlingsdóttir|ár=2019|mánuður=25. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref> Biden var formlega tilnefndur frambjóðandi Demókrataflokksins á flokksþingi Demókrata þann [[18. ágúst]].<ref name=mbl18ágúst>{{Vefheimild|titill=Biden formlega útnefndur|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/08/19/biden_formlega_utnefndur/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=18. ágúst|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=19. ágúst}}</ref> Þann [[7. nóvember]], fjórum dögum eftir að kosningarnar fóru fram, hafði Biden tryggt sér meirihluta í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]] sem velur forsetann samkvæmt talningum, og var hann því lýstur sigurvegari af flestum bandarískum fréttastofum og eftirlitsstofnunum.<ref name=sagðurkjörinn>{{Vefheimild|titill=Joe Biden sagður kjörinn forseti Bandaríkjanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/joe_biden_sagdur_kjorinn_forseti_bandarikjanna/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=7. nóvember|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. nóvember}}</ref> Kjörmannaráðið staðfesti kjör hans þann 14. desember<ref name=kjörmannaráð/> og Biden tók því við sem 46. forseti Bandaríkjanna þann [[20. janúar]] [[2021]].<ref>{{Vefheimild|titill=Joe Biden er orðinn 46. forseti Bandaríkjanna|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/20/joe-biden-er-ordinn-46-forseti-bandarikjanna|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Birgir Þór Harðarson|ár=2021|mánuður=20. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=22. janúar}}</ref>
Þann [[25. apríl]] [[2023]] tilkynnti Biden að hann hygðist bjóða sig fram til endurkjörs í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningununum 2024]]. Hann tryggði sér útnefningu [[Demókrataflokkurinn|Demókrata]] þann [[12. mars]] [[2024]] og hlaut 87,1% atkvæða í forvali flokksins. Hann dró síðan framboð sitt til endurkjörs til baka þann [[21. júlí]] [[2024]] eftir fjölda áskorana vegna áhyggja af aldri hans eftir slæma útkomu í kappræðum á móti [[Donald Trump|Trump]] í [[júní]] [[2024]]. Biden er fyrsti forsetinn sem býður sig ekki fram til endurkjörs frá [[Lyndon B. Johnson]] árið [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|1968]]. Hann mun því láta af embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar 2025. Donald Trump var kjörinn eftirmaður hans í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningunum sem fóru fram í nóvember 2024]] þar sem kosið var á milli Trump og [[Kamala Harris|Kamölu Harris]] [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]].
Biden er elsti maður sem hefur náð kjöri til forseta Bandaríkjanna, en hann var 79 ára þegar að hann náði kjöri. Hann er jafnframt annar [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólski]] forseti landsins, á eftir [[John F. Kennedy]], og fyrsti Bandaríkjaforsetinn frá [[Delaware]].
==Æviágrip==
Joe Biden fæddist þann 20. nóvember árið 1942 í bænum [[Scranton]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] og var elstur fjögurra systkina. Fjölskylda hans fluttist til [[Delaware]] þegar Joe var tíu ára, en þar vann faðir hans við bílasölu. Biden nam [[Sagnfræði|sögu]] og [[stjórnmálafræði]] en hóf síðar [[lögfræði]]nám við [[Syracuse-háskóli|Syracuse-háskóla]].<ref name=dv2008>{{Tímarit.is|6443726|Málglaður reynslubolti|útgáfudagsetning=28. ágúst 2008|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|skoðað=13. ágúst 2020|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson|blaðsíða=12-13}}</ref>
Biden útskrifaðist úr laganámi árið 1968 og hóf í kjölfarið störf við stóra lögmannsstofu í [[Wilmington, Delaware|Wilmington]]. Hann sagði upp starfi sínu þar eftir sex mánuði og var ráðinn við aðra minni lögmannsstofu sem fékkst við að verja verkafólk og fólk úr minnihlutahópum.<ref name=íls/> Biden hóf eiginlega þátttöku í stjórnmálum árið 1970 þegar hann bauð sig fram til setu í sveitarstjórn [[Newcastle County]] í Delaware. Kosningabarátta hans þótti ötul, en Biden lagði meðal annars áherslu á byggingu fleiri félagslegra íbúða í sýslunni. Biden náði kjöri en hóf síðan nánast umsvifalaust áform um að bjóða sig fram á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] fyrir Delaware.<ref name=íls/>
===Þingferill===
Þökk sé kröftugri frammistöðu sinni í sveitarstjórninni vann hann sér smám saman traust Demókrataflokksins og árið 1972 varð Biden frambjóðandi flokksins í kosningum Delaware til öldungadeildarinnar á móti sitjandi þingmanni úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]], [[J. Caleb Boggs]]. Í kosningabaráttunni höfðaði Biden til yngri kjósenda. Meðal annars talaði hann fyrir brottflutningi bandarískra hermanna úr [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]], fyrir [[umhverfisvernd]] og fyrir auknum réttindum [[Svartir Bandaríkjamenn|bandarískra blökkumanna]]. Á kjördag vann Biden óvænt nauman sigur gegn Boggs. Biden var þá aðeins 29 ára, en átti eftir að verða 30 ára (sem er lágmarksaldur fyrir setu á öldungadeildarþinginu) fyrir upphaf nýja þingtímabilsins árið 1973.<ref name=íls/> Biden varð því sjötti yngsti einstaklingurinn sem hafði verið kjörinn á öldungadeildina.<ref name=dv2008/>
Á námsárum sínum í lögfræði árið 1966 kvæntist Biden konu að nafni [[Neilia Hunter|Neiliu Hunter]]. Hjónin eignuðust tvo syni og eina dóttur saman. Árið 1972, stuttu eftir að Biden hafði náð kjöri á öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Delaware, lést Neilia í bílslysi ásamt dóttur þeirra. Synir þeirra, sem einnig voru í bílnum, slösuðust alvarlega en lifðu af. Biden íhugaði að taka ekki sæti sitt á öldungadeildinni vegna harmleiksins en féllst á að taka það eftir hvatningu frá vinum sínum og frá [[Richard Nixon]], þáverandi forseta.<ref name=dv2008/><ref name=íls>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar – Joe Biden|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/7hqkpq|útgefandi=RÚV|mánuður=17. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=13. júlí|árskoðað=2020|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]}}</ref>
Biden kvæntist á ný árið 1977, konu að nafni [[Jill Biden|Jill Tracy Jacobs]], og eignaðist með henni eina dóttur.<ref name=dv2008/> Árið 1987 gaf Biden kost á sér í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fóru fram næsta ár. Hann þótti í fyrstu vænlegur kostur en framboð hans rataði í vandræði eftir að Biden var sakaður um [[Ritstuldur|ritstuld]] vegna ræðu sem hann flutti og þótti öpuð eftir svipaðri ræðu sem [[Neil Kinnock]], leiðtogi [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokksins]] í Bretlandi, hafði flutt. Málið reyndist Biden pínlegt og leiddi til þess að hann dró sig úr forvalinu, sem [[Michael Dukakis]] vann að endingu.<ref>{{Tímarit.is|1665790|Í viðjum siðgæðisins|útgáfudagsetning=14. október 1987|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=13. ágúst 2020|höfundur=Simon Hoggart|blaðsíða=52}}</ref>
Árið 1988 veiktist Biden lífshættulega og gekkst undir skurðaðgerð vegna [[heilablæðing]]ar. Hann var í kjölfarið sjö mánuði í fríi frá störfum við þingið. Árin 1987 og 1991 stýrði Biden yfirheyrslum bandarísku dómsmálanefndarinnar yfir dómurum sem höfðu verið tilnefndir í [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétt Bandaríkjanna]]. Í fyrra skiptið átti yfirheyrslan þátt í því að þingið neitaði að staðfesta tilnefningu [[Robert Bork|Roberts Bork]] í Hæstaréttinn. Í seinna skiptið stóð Biden fyrir yfirheyrslum yfir [[Clarence Thomas]], sem var sjónvarpað og vöktu mikla athygli um allt landið. Biden staðfesti að endingu tilnefningu Thomas í Hæstaréttinn, sem varð nokkuð umdeilt þar sem Thomas hafði verið sakaður um [[Kynferðisleg áreitni|kynferðislega áreitni]] af fyrrverandi samstarfskonu sinni.<ref name=mbl2008>{{Tímarit.is|4200675|Maður margra orða – og mismæla|útgáfudagsetning=28. september 2008|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=13. ágúst 2020|höfundur=Valgerður Þ. Jónsdóttir|blaðsíða=14-15}}</ref>
Biden átti árið 1994 þátt í lagasetningu til að koma í veg fyrir heimilis- og kynferðisofbeldi gegn konum og hjálpa fórnarlömbum að koma lífi sínu á réttan kjöl. Biden hefur í seinni tíð sagst stoltastur af þætti sínum í þessari lagasetningu af öllum þingstörfum sínum.<ref name=mbl2008/>
Árið 2002 greiddi Biden atkvæði með þingsályktun sem heimilaði stjórn [[George W. Bush]] Bandaríkjaforseta að gera [[Íraksstríðið|innrás í Írak]].<ref name="lat-foreign">{{cite news | url=https://www.latimes.com/archives/la-xpm-2008-aug-24-na-foreignpol24-story.html |title=Joe Biden respected—if not always popular—for foreign policy record |last1=Richter |first1=Paul |last2=Levey |first2=Noam N. |newspaper=Los Angeles Times |date=24. ágúst 2008 |accessdate=18. júlí 2020}}</ref> Sem formaður utanríkismálanefndar öldungadeildarinnar safnaði Biden jafnframt saman vitnum til að sannfæra bandaríska þingmenn um nauðsyn innrásarinnar.<ref>[https://www.theguardian.com/commentisfree/2020/feb/17/joe-biden-role-iraq-war Joe Biden championed the Iraq war. Will that come back to haunt him now?], ''[[The Guardian]]'', Mark Weisbrot, 17. febrúar 2020. Skoðað 18. ágúst 2020.</ref> Biden varð síðar gagnrýnni á stríðið og mótmælti meðal annars fjölgun bandarískra hermanna í Írak árið 2007.<ref name="lat-foreign"/> Hann hefur í seinni tíð gert lítið úr upphaflegum stuðningi sínum við innrásina og hefur lagt áherslu á að hann hafi verið ósammála því hvernig stjórn Bush hóf stríðið og háttaði stríðsrekstrinum.<ref>{{Vefheimild|titill=Biden fullyrðir ranglega að hann hafi verið andsnúinn Íraksstríðinu frá upphafi|url=https://www.visir.is/g/2020200109505/biden-fullyrdir-ranglega-ad-hann-hafi-verid-andsnuinn-iraksstridinu-fra-upphafi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=6. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref>
===Varaforseti Bandaríkjanna (2009-2017)===
[[Mynd:Barack Obama jokes with Joe Biden in the Oval Office, Feb. 9, 2015.jpg|thumb|left|[[Barack Obama]] forseti og Joe Biden varaforseti í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]] árið 2015.]]
Árið 2007 tilkynnti Biden að hann hygðist gefa kost á sér í annað skipti í forvali Demókrataflokksins í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna árið 2008. Biden dró framboð sitt til baka í janúar árið 2008 eftir slakt gengi í forkosningum í [[Iowa]]. [[Barack Obama]], sem vann tilnefningu Demókrata að endingu, tilkynnti þann 23. ágúst árið 2008 að hann hefði valið Biden sem varaforsetaefni sitt í kosningunum. Með því að velja Biden sem varaforsetaefni þótti Obama koma til móts við gagnrýnendur sína, sem lögðu gjarnan áherslu á reynsluleysi Obama og þekkingarskort hans í utanríkismálum, en Biden var þá einn þaulsetnasti þingmaður öldungadeildarinnar og hafði lengi verið formaður utanríkismálanefndar þingsins.<ref>{{Tímarit.is|4196777|Tvíeggjað val|útgáfudagsetning=24. ágúst 2008|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|skoðað=18. ágúst 2020|höfundur=Bogi Þór Arason|blaðsíða=4}}</ref>
Obama og Biden unnu forsetakosningarnar í nóvember árið 2008 á móti [[John McCain]] og [[Sarah Palin|Söruh Palin]], forseta- og varaforsetaframbjóðendum Repúblikana. Biden tók við embætti sem [[varaforseti Bandaríkjanna]] þann 20. janúar 2009. Obama og Biden unnu endurkjör í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2012|forsetakosningunum árið 2012]], en þar voru keppinautar þeirra úr röðum Repúblikana [[Mitt Romney]] forsetaframbjóðandi og [[Paul Ryan]] varaforsetaframbjóðandi.
Helsta hlutverk Bidens í embætti varaforseta var að veita Obama ráðgjöf, aðallega í utanríkis- og efnahagsmálum. Biden var spurður ráða í mörgum lykilákvörðunum Obama, meðal annars í vali á ráðherrum og í skipulagningu á áframhaldandi hernaði í [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|stríðinu í Afganistan]].<ref name="lkl122208">{{cite web| url=http://www.cnn.com/2008/POLITICS/12/22/biden.lkl/index.html | title= Biden says he'll be different vice president | publisher=CNN | date=22. desember 2008 | accessdate=18. júlí 2020}}</ref> Obama setti hann yfir stjórn hópa sem áttu að taka á vandræðum verkalýðsstéttarinnar og hafa eftirlit með fjárframlögum til efnahagsáætlunar til endurreisnar efnahagslífsins árið 2009.<ref>{{cite web|url= http://www.cnn.com/2008/POLITICS/12/21/transition.wrap/index.html |title=What Obama promised Biden |author=Hornick, Ed and Levs, Josh |publisher=CNN |date=21 December 2008 |accessdate=23 December 2008}}</ref><ref>{{cite news |url=http://www.time.com/time/nation/article/0,8599,1908167-1,00.html |title=What Happened to the Stimulus? |author=Scherer, Michael |work=Time |date=January 7, 2009 |accessdate=July 8, 2009 |archive-date=október 11, 2017 |archive-url=https://wayback.archive-it.org/all/20171011212142/http://content.time.com/time/nation/article/0,8599,1908167-1,00.html |url-status=dead }}</ref> Biden fór einnig í nokkrar opinberar ferðir til [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]] í umboði Obama á varaforsetatíð sinni.<ref>{{cite news |url= https://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2009/09/16/AR2009091602998.html |title=Biden Pushes Iraqi Leaders On Vote Law, Oil-Bid Perks |author=Wilson, Scott |work= The Washington Post |date=17 September 2009 |accessdate=17 September 2009}}</ref>
Biden fór nokkrum sinnum á vegum Bandaríkjastjórnar til [[Úkraína|Úkraínu]] eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið 2014. Í desember árið 2015 var Biden einn helsti talsmaður þess að ríkissaksóknari Úkraínu, [[Víktor Sjokín]], yrði rekinn úr starfi fyrir að standa sig ekki nógu vel við að uppræta spillingu í landinu. Kall Bidens eftir brottrekstri Sjokíns naut á þeim tíma þverpólitísks stuðnings í Bandaríkjunum og hjá öðrum ríkjum og alþjóðastofnunum sem áttu hagsmuna að gæta í Úkraínu.<ref name="Cullison2019">{{cite news|url=https://www.wsj.com/articles/bidens-anticorruption-effort-in-ukraine-overlapped-with-sons-work-in-country-11569189782|title=Biden's Anticorruption Effort in Ukraine Overlapped With Son's Work in Country|last=Cullison|first=Alan|date=22. september 2019|work=[[The Wall Street Journal]]|accessdate=18. júlí 2020|url-status=live|archive-url=https://archive.today/20191013003229/https://www.wsj.com/articles/bidens-anticorruption-effort-in-ukraine-overlapped-with-sons-work-in-country-11569189782|archive-date=13. október 2019|quote=Messrs. Trump and Giuliani have suggested that Joe Biden pushed for the firing of Ukraine's general prosecutor, Viktor Shokin, in March 2016 to stop an investigation into Burisma. In Ukraine, government officials and anticorruption advocates say that is a misrepresentation ... Mr. Shokin had dragged his feet into those investigations, Western diplomats said, and effectively squashed one in London by failing to cooperate with U.K. authorities ... In a speech in 2015, the U.S. ambassador to Ukraine, Otto Pyatt, called the Ukrainian prosecutor "an obstacle" to anticorruption efforts|url-access=subscription}}</ref> Víktor Sjokín var að endingu leystur úr embætti í mars 2016 en aðkoma Bidens að brottrekstri hans varð umtöluð árið 2019 eftir að [[Donald Trump]], eftirmaður Obama á forsetastól, ýjaði að því að Biden hefði hvatt til brottreksturs Sjokíns til að koma í veg fyrir frekari spillingarrannsóknir á gasfyrirtækinu Burisma, þar sem sonur Bidens, [[Hunter Biden]], starfaði á þeim tíma. Sjokín stóð þó ekki í rannsókn á Burisma þegar hann var rekinn.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump segist hafa rætt um Biden við forseta Úkraínu|url=http://vardberg.is/frettir/trump-segist-hafa-raett-um-biden-vid-forseta-ukrainu/|útgefandi=''[[Varðberg]]''|mánuður=23. nóvember|ár=2019|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref> Trump reyndi að fá [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta Úkraínu, til að hefja rannsóknir á Biden-feðgunum í júlí 2019 og hafði áður látið frysta hernaðarstyrki frá Bandaríkjunum til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Ásakanir um að Trump væri þannig að beita ríkisfjármunum á ólögmætan hátt til að koma höggi á pólitískan mótherja (en Biden þótti þá sennilegur andstæðingur Trumps í forsetakosningunum næsta árs) leiddi til þess að Trump var [[Embættismissir (Bandaríkin)|kærður til embættismissis]] árið 2019. Árið 2020 hafði endurskoðun úkraínskra ríkissaksóknara á gömlum skýrslum ekki leitt í ljós ólöglegt athæfi Hunters Biden á meðan hann sat í stjórn Burisma.<ref>{{Vefheimild|titill=Engar sannanir um misgjörðir Bidens|url=https://www.ruv.is/frett/2020/06/05/engar-sannanir-um-misgjordir-bidens|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=5. júní|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref>
===Forsetaframboð 2020===
[[Mynd:Joe Biden kickoff rally May 2019.jpg|thumb|right|Joe Biden hefur kosningaherferð sína í maí 2019.]]
Þann 25. apríl árið 2019 tilkynnti Biden að hann hygðist gefa kost á sér í forvali Demókrata fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningar ársins 2020]] á móti Donald Trump, sitjandi forseta úr Repúblikanaflokknum.<ref name=framboð2020/> Kosningabarátta Bidens þótti ekki fara vel af stað og honum gekk ekki vel í fyrstu forkosningum flokksins í [[Iowa]], [[New Hampshire]] og [[Nevada]]. Hagur Bidens tók að vænkast eftir að hann vann öruggan sigur í forvali Demókrata í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]<ref>{{Vefheimild|titill=Biden vann öruggan sigur í Suður-Karólínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/01/biden_vann_oruggan_sigur_i_sudur_karolinu/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=1. mars|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref> og vann síðan í níu af fjórtán fylkjum sem kusu í forvalinu á svokölluðum „ofurþriðjudegi“ þann 3. mars 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Stefnir í sigur Bidens í 9 ríkjum af 14|url=https://www.ruv.is/frett/stefnir-i-sigur-bidens-i-9-rikjum-af-14|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=4. mars|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 8. apríl 2020 höfðu allir keppinautar Bidens í forvalinu dregið framboð sín til baka.<ref name=sandershlé>{{Vefheimild|titill=Bernie Sanders dregur sig í hlé|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/04/08/bernie_sanders_dregur_sig_i_hle/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=8. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref>
Á meðan á forvalinu stóð sakaði lögfræðingur að nafni [[Tara Reade]] Biden um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi fyrir 27 árum, á meðan hún starfaði fyrir hann á þingmannsskrifstofu hans í Washington.<ref>{{Vefheimild|titill=Biden í bobba vegna alvarlegra ásakana|url=https://kjarninn.is/frettir/2020-05-02-biden-i-bobba-vegna-alvarlegra-asakana/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|mánuður=2. maí|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson}}</ref> Biden vísaði ásökuninni á bug en hvatti til þess að öll möguleg gögn um málið yrðu gerð opinber, þar á meðal kvörtun sem Reade sagðist hafa lagt fram á sínum tíma og ætti að vera geymd í [[Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna|Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna]].<ref>{{Vefheimild|titill=Joe Biden segist saklaus: „Þetta gerðist aldrei“|url=https://www.frettabladid.is/frettir/joe-biden-segist-saklaus-thetta-gerdist-aldrei/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuður=1. maí|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Einar Þór Sigurðsson}}</ref>
Biden tilkynnti þann 11. ágúst að hann hefði valið öldungadeildarþingmanninn [[Kamala Harris|Kamölu Harris]] sem varaforsetaefni sitt í kosningabaráttunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Kamala Harris verður varaforsetaefni Biden|url=https://www.ruv.is/frett/2020/08/11/kamala-harris-verdur-varaforsetaefni-biden|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=11. ágúst|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Biden var formlega tilnefndur forsetaframbjóðandi Demókrata þann 18. ágúst 2020.<ref name=mbl18ágúst/>
Kosningarnar voru haldnar þann 3. nóvember. Skoðanakannanir höfðu lengi spáð Biden auðveldum sigri en á kosninganótt reyndist leikurinn milli þeirra Bidens og Trumps mun jafnari en von var á. Trump vann sigra í mikilvægum fylkjum á borð við [[Flórída]] og [[Texas]] og eftir fyrstu talningar virtist hann einnig hafa forystu í mikilvægum fylkjum á borð við [[Wisconsin]], [[Michigan]] og [[Pennsylvania|Pennsylvaníu]]. Þegar farið var að telja utankjörfundaratkvæði síðla nætur og á næstu dögum fór hagur Bidens hins vegar að vænkast verulega. Metfjöldi póstatkvæða hafði verið greiddur vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|alþjóðlega kórónaveirufaraldursins]], en Trump hafði ítrekað ráðið fylgjendum sínum frá því að greiða utankjörfundaratkvæði og haldið því fram án röksemda að slík atkvæði byðu upp á stórtækt kosningasvindl. Hlutfallslega runnu því mun fleiri utankjörfundaratkvæði til Bidens og þegar farið var að telja þau á næstu dögum náði Biden forystu í nokkrum fylkjum þar sem Trump hafði virst sigurstranglegri á kosninganótt. Þann 7. nóvember höfðu flestar bandarískar fréttastofur lýst Biden sigurvegara, enda hafði hann þá náð forskoti í nógu mörgum fylkjum til að tryggja sér ríflega 270 atkvæði í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]] sem velur forsetann.<ref name=sagðurkjörinn/> Trump neitaði þó lengst af að viðurkenna ósigur og fór þess í stað í mál við ýmis fylki vegna ásakana um kosningasvindl.<ref>{{Vefheimild|titill=Giuliani: Trump játar ekki ósigur|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/07/giuliani_trump_jatar_ekki_osigur/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=7. nóvember|ár=2020|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. nóvember}}</ref>
Kjörmannaráðið kom saman þann 14. desember og greiddi atkvæði um næsta forseta. Lokaniðurstaðan var þannig að Biden fékk 306 atkvæði en Trump 232.<ref name=kjörmannaráð>{{Vefheimild|titill=Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna|url=https://www.dv.is/pressan/2020/12/15/formlega-stadfest-ad-joe-biden-verdur-naesti-forseti-bandarikjanna/|útgefandi=''DV''|ár=2020|mánuður=15. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=23. desember|höfundur=Kristján Kristjánsson}}</ref>
==Forsetatíð (2021–2025)==
[[Mynd:P20230220AS-1884 (52777914370).jpg|thumb|right|Biden með [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], í [[Kænugarður|Kænugarði]] þann 20. febrúar 2023.]]
[[Mynd:President Joe Biden meets with Prime Minister Benjamin Netanyahu.jpg|thumb|right|Biden með [[Benjamín Netanjahú]], forsætisráðherra Ísraels, þann 18. október 2023.]]
Biden var svarinn í embætti sem 46. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar 2021. Á fyrsta degi sínum í embætti gaf hann út fimmtán tilskipanir sem sneru við ýmsum stefnumálum Trumps. Meðal annars leiddi Biden Bandaríkin aftur inn í [[Parísarsamkomulagið]] um loftslagsbreytingar og innleiddi grímuskyldu í byggingum alríkisstjórnarinnar til að stemma stigu við útbreiðslu veirusýkinnar [[COVID-19]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fimmtán tilskipanir á fyrsta degi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/20/fimmtan_tilskipanir_a_fyrsta_degi/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. janúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=17 tilskipanir Bidens|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/20/17_tilskipanir_bidens/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. janúar}}</ref> Þann 25. janúar undirritaði Biden jafnframt tilskipun til að aflétta banni sem Trump hafði sett gegn því að [[trans fólk]] gegndi þjónustu í [[Bandaríkjaher]].<ref>{{Vefheimild|titill=Biden afléttir transbanni hersins|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/25/biden_aflettir_transbanni_hersins/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=25. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. janúar}}</ref>
Þann 4. febrúar tilkynnti Biden að Bandaríkin hygðust hætta fjárstuðningi við hernaðarbandalag [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]].<ref>{{Vefheimild|höfundur=Hildur Margrét Jóhannsdóttir|titill=Bandaríkin hætta fjárveitingum til stjórnarhers Jemen|url=https://www.ruv.is/frett/2021/02/04/bandarikin-haetta-fjarveitingum-til-stjornarhers-jemen|útgefandi=RÚV|ár=2021|mánuður=4. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. febrúar}}</ref>
Þann 24. apríl 2021 varð Biden fyrstur Bandaríkjaforseta til að viðurkenna formlega að [[Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum|fjöldamorð Tyrkja gegn Armenum]] á árunum 1915 til 1917 hafi verið [[þjóðarmorð]].<ref>{{Vefheimild|titill=Viðurkenndi þjóðarmorð Tyrkja á Armenum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/24/vidurkenndi_thjodarmord_tyrkja_a_armenum/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=24. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. apríl}}</ref>
Biden tilkynnti þann 13. febrúar að hann hygðist kalla alla bandaríska hermenn heim frá [[Afganistan]] fyrir 11. september 2021 til að binda enda á hið 20 ára langa [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|stríð Bandaríkjamanna í Afganistan]]. Stjórn Trumps hafði áður gert samkomulag við [[Talíbanar|Talíbana]] í Afganistan sem hafði gert ráð fyrir brottflutningi bandaríska herliðsins fyrir 1. mars.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Samúel Karl Ólason|titill=Ætla að kalla hermenn heim fyrir ellefta september|url=https://www.visir.is/g/20212096640d/aetla-ad-kalla-hermenn-heim-fyrir-fyrsta-september|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=13. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=14. apríl}}</ref> Frá því að Bandaríkjamenn hófu að draga herafla sinn burt frá Afganistan hófu Talíbanar leiftursókn um landið og hertóku fjölda héraðshöfuðborga á stuttum tíma.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212142363d|titill=Valta yfir stjórnarherinn: Ríkisstjórnin býðst til að deila völdum með Talibönum|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. ágúst|ár=2021|mánuður=12. ágúst|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Þann 15. ágúst, aðeins um hálfu ári eftir að Biden tilkynnti um fyrirhugaða brottför herliðsins, hertóku Talíbanar afgönsku höfuðborgina [[Kabúl]] og endurheimtu þannig völd í landinu. Biden viðurkenndi í kjölfarið að hröð framrás Talíbana hefði komið sér á óvart en varði engu að síður ákvörðun sína um brottflutning hersins og sagði ótækt að biðja bandaríska hermenn að berjast endalaust í erlendri borgarastyrjöld.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/16/biden-vardi-akvordunina-i-avarpi|titill=Biden varði ákvörðunina í ávarpi|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=16. ágúst|ár=2021|mánuður=17. ágúst|höfundur=Andri Magnús Eysteinsson}}</ref> Biden sætti töluverðri gagnrýni fyrir að ljúka stríðinu í Afganistan með þessum hætti<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/27/biden-gagnryndur-vegna-burtkvadningar-fra-afganistan|titill=Biden gagnrýndur vegna burtkvaðningar frá Afganistan|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=2. september|ár=2021|mánuður=27. ágúst|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> og vinsældir hans innanlands drógust nokkuð saman í kjölfar brottfararinnar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/25/vinsaeldir-bidens-dvina-vestanhafs|titill=Vinsældir Bidens dvína vestanhafs|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=2. september|ár=2021|mánuður=25. ágúst|höfundur=Arnar Björnsson}}</ref>
Stjórn Bidens hefur veitt [[Úkraína|Úkraínu]] ríkulega aðstoð í yfirstandandi [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|innrás Rússa í Úkraínu]] frá árinu 2022, meðal annars með fjárhagsstuðningi og vopnasendingum. Biden fór í óvænta heimsókn til úkraínsku höfuðborgarinnar [[Kænugarður|Kænugarðs]] þann 20. febrúar 2023, stuttu fyrir eins árs afmæli innrásarinnar, og hitti [[Volodymyr Zelenskyj]] Úkraínuforseta.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/02/20/biden_i_ovaenta_heimsokn_til_ukrainu/|titill=Biden í óvænta heimsókn til Úkraínu|útgefandi=[[mbl.is]]|skoðað=27. apríl 2023|dags=20. febrúar 2023}}</ref>
===Forsetakosningarnar 2024===
Biden tilkynnti formlega þann 25. apríl 2023 að hann hygðist sækjast eftir endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum 2024]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-04-25-joe-biden-saekist-eftir-endurkjori|titill=Joe Biden sækist eftir endurkjöri|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=27. apríl 2023|dags=25. apríl 2023|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Hann tryggði sér formlega útnefningu Demókrataflokksins þann [[12. mars]] [[2024]].
Aldur Bidens var mikið til umræðu í aðdraganda forsetakosninganna og efasemda gætti víða um að hann hefði heilsu eða þrótt til að gegna öðru fjögurra ára kjörtímabili. Léleg frammistaða Bidens í fyrstu kappræðunum gegn Donald Trump í júní 2024 leiddi til hvatninga, meðal annars frá ýmsum þingmönnum og fjárhagslegum bakhjörlum Demókrataflokksins, um að Biden drægi framboð sitt til baka svo yngri frambjóðandi gæti hlaupið í skarðið fyrir flokkinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242595480d/vaxandi-efa-semdir-um-a-gaeti-biden-sem-for-seta-efni|titill=Vaxandi efasemdir um ágæti Biden sem forsetaefni|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|árskoðað=10. júlí 2024 |dags=11. júlí 2024 |höfundur=Sólrún Dögg Jósefsdóttir}}</ref> Þann 11. júlí 2024 hélt Biden ræðu á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins þar sem hann kynnti óvart [[Volodymyr Zelenskyj]] forseta Úkraínu sem [[Vladímír Pútín|Pútín]]. Biden hélt aðra ræðu síðar þetta sama kvöld þar sem hann vísaði óvart til Trump sem varaforseta Bandaríkjanna. Þessar ræður hafa báðar dregið dilk á eftir sér og vakið upp spurningar hvort Biden sé hæfur til áframhaldandi framboðs til forseta.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242595952d/visadi-til-selenskis-sem-putins-og-varaforsetans-sem-trumps|titill=Vísaði til Selenskís sem Pútíns og varaforsetans sem Trumps|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|árskoðað=12. júlí 2024|dags=12. júlí 2024|höfundur=Rafn Ágúst Ragnarsson}}</ref>
Meðal einstaklinga sem hvöttu Biden til að draga framboð sitt til baka voru [[Peter Welch]], [[Seth Moulton]], [[Julian Castro]], [[James Carville]], [[George Clooney]] og [[Andrew Yang]]. Nokkrar ástæður voru nefndar en þá sérstaklega aldur Bidens og slök frammistaða hans í forsetakappræðum á móti Donald Trump þann [[27. júní]] [[2024]].
Biden tilkynnti þann [[21. júlí]] að hann hygðist draga framboð sitt til baka og lýsti yfir stuðningi við [[Kamala Harris|Kamölu Harris]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242599267d/joe-biden-dregur-fram-bod-sitt-til-baka|titill=Joe Biden dregur framboð sitt til baka
|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|árskoðað=21. júlí 2024|dags=21. júlí 2024|höfundur=Eiður Þór Árnason}}</ref> Hann mun því láta af embætti forseta Bandaríkjanna þann [[20. janúar]] [[2025]].
Í desember 2024, eftir ósigur Demókrata í kosningunum, [[Náðunarvald forseta Bandaríkjanna|náðaði]] Biden son sinn, [[Hunter Biden]], sem hafði hlotið dóma fyrir brot gegn vopna- og skattalögum á árinu. Biden hafði áður lofað að beita náðunarvaldi sínu ekki í þágu sonar síns.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242658375d/biden-nadar-son-sinn|titill=Biden náðar son sinn|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. desember 2024 |skoðað= 7. desember 2024 |höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> Náðun Bidens á syni sínum vakti harða gagnrýni bæði frá mörgum Demókrötum og hjá Repúblikönum, sem höfðu staðið fyrir fjölda rannsókna á meintum glæpum Hunters Biden á undanförnum árum. Biden réttlætti náðunina með vísan til þess að Hunter hefði verið fórnarlamb pólitískra árása að frumkvæði Repúblikana.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20242658827d/fordaemalaus-nadun-bidens|titill= Fordæmalaus náðun Bidens |útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. desember 2024 |skoðað= 7. desember 2024 |höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref>
==Einkahagir==
Joe Biden er af [[Írland|írsk]]-bandarískum uppruna og aðhyllist [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólska trú]]. Fyrsta eiginkona hans var Neilia Hunter, sem hann kvæntist árið 1966. Með henni eignaðist hann tvo syni; Beau og Hunter; og eina dóttur; Naomi. Neilia og Naomi létust þann 18. desember árið 1972 í bílslysi. Biden kvæntist seinni eiginkonu sinni, [[Jill Biden|Jill Jacobs]], árið 1977 og eignaðist síðar með henni dótturina Ashley. Elsti sonur Bidens, Joseph Robinette „Beau“ Biden III , lést úr krabbameini í heila þann 30. maí árið 2015.<ref>{{Vefheimild|titill=Sonur Joes Bidens látinn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/05/31/sonur_joes_bidens_latinn/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=31. maí|ár=2015|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist|2}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = 2021
| til =
| fyrir = [[Donald Trump]]
| eftir = Enn í embætti (Donald Trump tekur við af honum 20. janúar 2025
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| frá = 2009
| til = 2017
| fyrir = [[Dick Cheney]]
| eftir = [[Mike Pence]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Varaforsetar Bandaríkjanna}}
{{fe|1942|Biden, Joe}}
{{DEFAULTSORT:Biden, Joe}}
[[Flokkur:Demókratar|Biden, Joe]]
[[Flokkur:Bandarískir öldungadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1988]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2008|Biden, Joe]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2020]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2024]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]
0g3x53rmrknfd75uk5akx09rzgsrgrv
Notandaspjall:PixelBot
3
58266
1890605
391306
2024-12-08T11:14:13Z
Minorax
67728
1890605
wikitext
text/x-wiki
<div dir=ltr style="margin:1.5em; border:3px solid red; padding: 1em; background-color:#FFFFFF; align:left;"><H1><B>STOP!</B></H1>Don't use the Bots User talk! Please contact the operator [[:de:User talk:Pixelfire|here]] in English or German!</div>
sr6m2cog9mdvt64zl2dj9314atb32cp
Snið:NBA
10
58840
1890578
1784489
2024-12-08T11:03:57Z
Minorax
67728
; color:inherit
1890578
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" />
<div class="navbox mw-collapsible mw-collapsed nowraplinks" style="background-color: transparent; clear: both; font-size:90%; margin: 0 auto: width:100%">
<div style="background-color: #FFE6BD;">{{Tnavbar-collapsible|[[National Basketball Association]]|NBA}}</div>
{| class="mw-collapsible-content" style="min-width:50%; float:left"
! colspan=3 style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Austurdeildin (NBA)|Austurdeildin]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Atlantshafsriðill (NBA)|Atlantshafs]]'''
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Miðjuriðill (NBA)|Miðju]]'''
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Suðausturriðill(NBA)|Suðaustur]]'''
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Boston Celtics]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Chicago Bulls]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Atlanta Hawks]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Brooklyn Nets]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Cleveland Cavaliers]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Charlotte Hornets]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[New York Knicks]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Detroit Pistons]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Miami Heat]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Philadelphia 76ers]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Indiana Pacers]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Orlando Magic]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Toronto Raptors]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Milwaukee Bucks]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Washington Wizards]]
|}
{| class="mw-collapsible-content" style="min-width:50%; float:right"
! colspan=3 style="background-color: #FFCCCC; color:inherit;" text-align: center;" | [[Vesturdeildin (NBA)|Vesturdeildin]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Norðausturriðill (NBA)|Norðvestur]]'''
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Kyrrahafsriðill (NBA)|Kyrrahafs]]'''
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Suðvesturriðill (NBA)|Suðvestur]]'''
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Denver Nuggets]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Golden State Warriors]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Dallas Mavericks]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Minnesota Timberwolves]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Los Angeles Clippers]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Houston Rockets]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Oklahoma City Thunder]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Los Angeles Lakers]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Memphis Grizzlies]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Portland Trail Blazers]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Phoenix Suns]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[New Orleans Pelicans]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Utah Jazz]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Sacramento Kings]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[San Antonio Spurs]]
|}</div><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Íþróttasnið]]
[[ar:قالب:NBA]]
</noinclude>
fvpjx9wdozfjnlunhrwcbkrxvroxxrn
1890579
1890578
2024-12-08T11:04:20Z
Minorax
67728
1890579
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" />
<div class="navbox mw-collapsible mw-collapsed nowraplinks" style="background-color: transparent; color:inherit; clear: both; font-size:90%; margin: 0 auto: width:100%">
<div style="background-color: #FFE6BD; color:inherit;">{{Tnavbar-collapsible|[[National Basketball Association]]|NBA}}</div>
{| class="mw-collapsible-content" style="min-width:50%; float:left"
! colspan=3 style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Austurdeildin (NBA)|Austurdeildin]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Atlantshafsriðill (NBA)|Atlantshafs]]'''
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Miðjuriðill (NBA)|Miðju]]'''
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Suðausturriðill(NBA)|Suðaustur]]'''
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Boston Celtics]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Chicago Bulls]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Atlanta Hawks]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Brooklyn Nets]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Cleveland Cavaliers]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Charlotte Hornets]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[New York Knicks]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Detroit Pistons]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Miami Heat]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Philadelphia 76ers]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Indiana Pacers]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Orlando Magic]]
|-
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Toronto Raptors]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Milwaukee Bucks]]
| style="background-color: #D0E7FF; color:inherit; text-align: center;" | [[Washington Wizards]]
|}
{| class="mw-collapsible-content" style="min-width:50%; float:right"
! colspan=3 style="background-color: #FFCCCC; color:inherit;" text-align: center;" | [[Vesturdeildin (NBA)|Vesturdeildin]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Norðausturriðill (NBA)|Norðvestur]]'''
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Kyrrahafsriðill (NBA)|Kyrrahafs]]'''
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | '''[[Suðvesturriðill (NBA)|Suðvestur]]'''
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Denver Nuggets]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Golden State Warriors]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Dallas Mavericks]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Minnesota Timberwolves]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Los Angeles Clippers]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Houston Rockets]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Oklahoma City Thunder]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Los Angeles Lakers]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Memphis Grizzlies]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Portland Trail Blazers]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Phoenix Suns]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[New Orleans Pelicans]]
|-
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Utah Jazz]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[Sacramento Kings]]
| style="background-color: #FFCCCC; color:inherit; text-align: center;" | [[San Antonio Spurs]]
|}</div><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Íþróttasnið]]
[[ar:قالب:NBA]]
</noinclude>
p9g4nm5po2dq93xkf1ffyo3zfg1kmp7
Snið:Litakassi
10
60084
1890568
756396
2024-12-08T10:57:51Z
Minorax
67728
1890568
wikitext
text/x-wiki
<span style="background-color:{{{1|white}}}; color:inherit; border:1px solid darkgray;"> {{#if:{{{2|}}}|{{#if:{{{3|}}}|[[{{{3}}}|{{{2}}}]]|{{{2}}}}}| }} </span><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Óflokkuð snið]]</noinclude>
8wzfduelgrua29kphohxihg2plq5v54
Uetersen
0
60484
1890700
1864828
2024-12-08T11:23:39Z
Minorax
67728
1890700
wikitext
text/x-wiki
{{coor title dm|53|41|N|9|40|E}}
{{Byggð
| nafn = Uetersen
| skjaldarmerki = Uetersen Wappen.png
| kjörorð = ''Rosenstadt Uetersen''
| kort = Lage des Kreises Pinneberg in Deutschland.png
| undirskipting_gerð = Sambandsríki
| undirskipting_nafn = [[Slésvík-Holtsetaland]]
| leiðtogi_titill = Forseti
| leiðtogi_nafn = Wolfgang Wiech
| flatarmál_heild_km2 = 11,43
| mannfjöldi_frá_og_með = 2006
| mannfjöldi_heild = 17.865
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 1563
| vefsíða = [http://www.uetersen.de/ Uetersen.de]
}}
[[Mynd:Uetersen Stadtwerkehaus.jpg|thumb|right|Safn í Uetersen.]]
'''Uetersen''' (IPA: yːtɐzən) er borg í [[Þýskaland]]i með 17.865 íbúa ([[30. júní]] [[2006]]). Borgin er staðsett í sambandslandinu [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvíkur-Holsetalandi]] í Þýskalandi. Hún liggur við ána Pinnau Neben[[Á (landform)|fljót]] da [[Saxelfur]] andspænis [[Hamburg]] (30 km).
{{Commons|Uetersen}}
{{stubbur|Þýskaland}}
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
io4qj90ohp36nlk63fad7fubgttwga3
Seljúkveldið
0
60677
1890644
1589673
2024-12-08T11:18:16Z
Minorax
67728
1890644
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Male_royal_figure,_12-13th_century,_from_Iran.jpg|thumb|right|Höfuð af Seljúkprins með höfuðskart í persneskum stíl frá [[Íran]], 12.-13. öld.]]
'''Seljúkveldið''' var [[súnní íslam|súnnímúslímskt]] ríki [[ógústyrkir|ógústyrkja]] sem náði yfir gríðarmikið svæði í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]], frá [[Hindu Kush]] til austurhluta [[Anatólía|Anatólíu]] og frá [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] til [[Persaflói|Persaflóa]], en kjarnasvæði [[Seljúktyrkir|Seljúktyrkja]] var við [[Aralvatn]].
Seljúkveldið kom mjög við sögu [[Krossferðir|krossferðanna]] á [[11. öldin|11.]] og [[12. öldin|12. öld]].
Seljúkveldið var stofnað af [[Toğrül]] Beg, syni [[Seljúk]]s, árið [[1037]] og stóð til [[1194]] þegar [[Kórasmíska ríkið]] sigraði síðasta Seljúksoldáninn [[Toğrül 3.]].
{{stubbur|saga}}
[[Flokkur:Ógústyrkir]]
[[Flokkur:Saga Tyrkja]]
[[Flokkur:Saga Tyrklands]]
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Aserbaídsjan]]
[[Flokkur:Saga Pakistans]]
[[Flokkur:Krossferðirnar]]
[[Flokkur:Fyrrum Asíuríki]]
qrv9hgh081sz71lsa5cclp2ebgvu2wd
Meyjarhofið í Aþenu
0
62187
1890635
1492263
2024-12-08T11:17:28Z
Minorax
67728
1890635
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Parthenon from west.jpg|thumb|right|Vesturhlið Meyjarhofsins]]
'''Meyjarhofið''' ([[forngríska]] {{polytonic|Παρθενών}}) í [[Aþena|Aþenu]] er grískt hof helgað verndara borgarinnar, viskugyðjunni [[Aþena (gyðja)|Aþenu]]. Hofið var byggt á seinni hluta [[5. öld f.Kr.|5. aldar f.Kr.]] og stendur á [[Akrópólishæð]] í miðborg Aþenu. Hofið, sem er byggt í [[dórískar súlur|dórískum]] stíl, er án efa þekktasta gríska mannvirkið frá [[fornöld]].
== Saga ==
=== Uppruni ===
Meyjarhofið var byggt í stað eldra hofs sem var einnig helgað viskugyðjunni en fórst í innrás Persa í [[Persastríðin|Persastríðunum]] árið [[480 f.Kr.]] Árið [[447 f.Kr.]] hóf síðan arkitektinn [[Iktínos]] endurreisn hofsins. Helsti aðstoðarmaður hans við verkið var arkitektinn [[Kallíkrates]], sem gerði meðal annars [[Hof Aþenu Nike|Nike-hofið]], líka á [[Akrópólishæð]]inni. Saman sáu þeir um hönnun hofsins, sem er gert í hreinum dórískum stíl. [[Feidías]] sá um skreytingarnar á hofinu og stjórnmálamaðurinn [[Períkles]] hafði yfirumsjón með verkinu. Hofið var byggt á árunum [[447 f.Kr.|447]] - [[432 f.Kr.]] og það þótti rísa svo hratt, að menn höfðu orð á að sjálf gyðjan hefði veitt þeim aðstoð.
=== Seinni tíma ===
[[Mynd:Parthenon.Southern.Side.damaged.jpg|thumb|left|250px|Suðurhlið hofsins sem skaddaðist í árásinni árið [[1687]]]]
Meyjarhofið stóð heilt og nothæft í rúmlega 2000 ár. Um tíma var fjáhirsla [[Deleyska sjóbandalagið|Deleyska sjóbandalagsins]] í hofinu. Á [[6. öld]] var hofið gert að [[Kristni|kristinni]] [[Kirkja|kirkju]] og helgað Maríu guðsmóður. Eftir innrás Tyrkja um miðja [[15. öld]] var hofið gert að [[Moska|mosku]] og bænaturn var settur þar inn, sem var þó seinna rifinn.
Árið [[1687]] sátu [[Feneyjar|feneysk]] herskip um [[Aþena|Aþenuborg]] og komst flotinn að því að [[Tyrkland|Tyrkirnir]] geymdu púðrið sitt í hofinu. Því skutu þeir á geymsluna, en fallbyssukúlurnar rufu þakið og kveiktu í púðrinu með þeim afleiðingum að stór sprenging varð í hofinu sem olli óbætanlegum skaða. Eftir að [[Ítalía|Ítalir]] unnu borgina reyndu þeir að ræna líkneskjum og lágmyndum af hofinu en margir verkamennirnir misstu myndirnar niður og brutu þær.
Um [[1800]] fékk sendiherra [[England|Breta]], [[Elgin lávarður]], leyfi Tyrkjastjórnar til að flytja hluta af höggmyndunum til [[Bretland]]s til betri varðvörslu. Hann tók burt 12 líkneski og 15 millifleti sem nú njóta sín á [[British Museum]] í [[London]]. Á þeim tíma voru enskir höggmyndasérfræðingar sem ráðlögðu forstöðumönnum safnsins frá því að kaupa fornleifarnar, en Elgin tókst að sannfæra þá. Á aðeins áratug frá kaupunum tvöfaldaðist verðmæti þeirra og í dag þykja þessir munir ómetanlegir.
== Hofið ==
=== Lýsing ===
[[Mynd:Parthenon-top-view.svg|thumb|Grunnflötur Meyjarhofsins]]
Innra hofinu var skipt í tvennt. Annar hlutinn var minni en hinn en þar var höfð fjárgeymsla og skjalasafn [[Deleyska sjóbandalagið|Deyleyska sjóborgarsambandsins]] í töluverðan tíma. Hið stærra var helgidómur Aþenu með 12 metra háu líkneski hennar, en það var eftir [[Feidías]] og var úr fílabeini og gulli. Þetta mikla líkneski er því miður löngu glatað.
Í vesturendanum fyrir aftan líkneskið mikla var sérstakt herbergi ætlað kvenprestum gyðjunnar og nefndi hann það ‚herbergi meyjanna‘. Síðan hefur nafnið, Parþenon eða Meyjarhofið, fest við það. Herbergið var skreytt súlum í [[jónískar súlur|jónískum stíl]]. Hofið er gert úr hvítum marmara sem kom úr [[Pentelíkosfjall]]i sem er nálægt Aþenuborg, sem er blandað járnögnum sem gæða það mjúkri slikju. Hofið er rétthyrnt, 58 m á lengd, 26 m á breidd og 17 m á hæð, með átta súlum á skammhliðum og sautján á langhliðum (ef endasúlurnar eru taldar með). Innan súlnanna var hlaðinn gluggalaus veggur, sem telst vera sjálft hofið. Þar að leiðandi var afar dimmt innan í því og var því lýst upp með kyndlum. Innan í hofinu voru svo tvær súlur á tveimur hæðum til þess að styðja undir þakið. Súlurnar voru allar hlaðnar upp af kringlóttum hellubjörgum.
=== Uppbyggingin ===
Hofið einkennist af ströngum og ákveðnum hlutföllum og miðast við þvermál súlnanna. Í byggingunni notuðu [[Forn-Grikkir]] ýmis brögð til þess að blekkja augað. Allar láréttar línur á grunninum og yfirbyggingunni svigna upp á við í átt að miðju. Ef þetta hefði ekki verið gert myndu lóðréttu línurnar sýnast svigna niður í miðju, súlurnar sýnast því grennri í miðjunni heldur en neðst og hornsúlurnar virka grennri en hinar og hallast út á við. Myndfletirnir voru ekki gerðir rétthyrndir, heldur þannig að þeir myndu sýnast rétthyrndir frá jörðinni. Þessar sjónhvervingar sýna hvað menn á þessum tíma hafa verið vel að sér í [[stærðfræði]] og [[verkfræði]].
[[Iktínos]] notaðist ekki við steinlím til að festa ferstrendar steinblokkirnar saman, heldur voru þær fullkomlega höggnar til og heflaðar að nánast sást móta fyrir samskeytunum. Þetta var gert það nákvæmlega að hver einn og einasti flötur var gerður rennisléttur og hellurnar féllu fullkomlega saman. Í þakinu voru marmarahellur sem voru nógu gegnsæjar að þær hleyptu lítilli birtu inn í hofið. Að innan var það skreytt með smágerðu flúri. Ýmsir hlutar hofsins voru málaðir í skærum litum. Marmarinn var þveginn upp úr blöndu af saffrani og mjólk. Þrírákafletirnir voru málaðir bláir. Lágmyndaræmann hafði bláan grunn en millifletirnir rauðir.
=== Skreytingar ===
[[Mynd:Cavalcade_west_frieze_Parthenon_BM.jpg|thumb|Riddara á frísunni stóru]]
Millifletir hofsins (metópur) voru alls 92 og voru rismyndir höggnar þar. Helsta þema myndanna var stríð Grikkja og [[Trója|Trójumanna]], Grikkja og skjaldmeyja, Lapíþa og [[kentár]]a, [[jötunn|jötna]] og guða. Á göflum hofsins voru svo hópar styttna í gífurlegri stærð.
Meðfram efstu brún allra útveggja hofsins, inni í súlnagöngunum liggur víðfræg myndræma (frísa). Hún er 133 m að lengd og sýnir skrúðgöngu fólk frá [[Attíka|Attíku]] að færa [[Aþena (gyðja)|Aþenu]] fórnargjafir á hátíðisdegi [[panaþenísku leikarnir|panaþenísku leikanna]]. Hluti skrúðgöngunnar fer eftir vestur- og norðurhliðinni en önnur eftir suðurhliðinni. Svo mætist skrúðgangan á austurstafninum frammi fyrir gyðunni. Þar býður Aþena [[Seifur|Seifi]] og öðrum [[Grísk goðafræði|Ólymposguðum]] að þiggja hluta af gjöfum sínum. Fyrir neðan guðina á þeim gafli eru svo dyrnar á hofinu.
Skrúðgangan hefur alls kyns persónur. Þar sjást riddarar á fákum, aðalsfólk akandi á vögnum og almenningurinn fótgangandi. Fallegar konur og öldungar bera smjörviðargreinar, aðrir bera vínkrukkur á öxlunum og blásarar leika á hljóðpípur. Sagt hefur verið að sjaldan hafi menn og dýr verið sæmdir svo fágaðri list, en lágmyndirnar eru þó ekki nema 6 cm á breidd. Því hefur verið fleygt að [[Feidías]] hafi gert mistök með því að setja þetta meistaraverk svona hátt uppi, því það var ekki hægt að skoða það nógu vel séð frá jörðu.
== Tengt efni ==
* [[Akrópólishæð]]
* [[Grikkland hið forna]]
== Ítarefni ==
<div class="references-small">
* Beard, Mary, ''The Parthenon'' (Harvard University Press: 2003).
* Cosmopoulos, Michael (ritstj.), ''The Parthenon and its Sculptures'' (Cambridge University Press: 2004).
* Woodford, Susan, ''The Parthenon'' (Cambridge University Press: 1981).</div>
== Heimildir ==
* [http://www.ancient-greece.org/ ancient-greece.org]
== Tenglar ==
{{commons|Parthenon}}
* {{Vísindavefurinn|4397|Hvað er akrópólis og hvaða tilgangi þjónaði staðurinn hjá Grikkjum?}}
[[Flokkur:Grísk hof]]
[[Flokkur:Aþena]]
a1hqnb8m5hek49oniaes3zov7czdahs
Snið:Sýnilegt líf
10
63282
1890744
1751101
2024-12-08T11:30:47Z
Minorax
67728
1890744
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" />
{| class="navbox" style="margin:auto"
|-
! style="background:{{period color|proterozoic}}; color:inherit;width:100px;" rowspan="3"| Fylgir [[frumlífsöld]]
! style="background:{{period color|phanerozoic}}; color:inherit;text-align:center;" colspan="12" | <small>542 Má.</small> – [[Tímabil sýnilegs lífs]] - <small>okkar daga</small>
|-
! style="background:{{period color|paleozoic}}; color:inherit;text-align:center;" colspan="6" | <small>542 Má.</small> – [[Fornlífsöld]] -<small>251 Má.</small>
! style="background:{{period color|mesozoic}}; color:inherit;" colspan="3" | <small>251 Má.</small> – [[Miðlífsöld]] - <small>65 Má.</small>
! style="background:{{period color|cenozoic}}; color:inherit;" colspan="3" | <small>65 Má.</small> – [[Nýlífsöld]] - <small>nútíma</small>
|-
! style="background:{{period color|cambrian}}; color:inherit;text-align:center" | [[Kambríumtímabilið|Kambríum]]
! style="background:{{period color|ordovician}}; color:inherit;text-align:center;" | [[Ordóvisíumtímabilið|<span style="color:white;">Ordóvisíum</span>]]
! style="background:{{period color|silurian}}; color:inherit;text-align:center;" | [[Sílúrtímabilið|Sílúr]]
! style="background:{{period color|Devonian}}; color:inherit;text-align:center;" | [[Devontímabilið|Devon]]
! style="background:{{period color|carboniferous}}; color:inherit;text-align:center;" | [[Kolatímabilið|Kol]]
! style="background:{{period color|permian}}; color:inherit;text-align:center;" | [[Permtímabilið|Perm]]
! style="background:{{period color|triassic}}; color:inherit;" | [[Tríastímabilið|<span style="color:white;">Trías</span>]]
! style="background:{{period color|jurassic}}; color:inherit;" | [[Júratímabilið|Júra]]
! style="background:{{period color|cretaceous}}; color:inherit;" | [[Krítartímabilið|Krít]]
! style="background:{{period color|paleogene}}; color:inherit;" | [[Paleógentímabilið|Paleógen]]
! style="background:{{period color|neogene}}; color:inherit;" | [[Neógentímabilið|Neógen]]
! style="background:{{period color|quaternary}}; color:inherit;" | <small>''[[Kvartertímabilið|Kvarter]]''</small>
|}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude>
isb867nnpwfxbr41by1s95va89eoxa1
Lille
0
63672
1890643
1853138
2024-12-08T11:18:14Z
Minorax
67728
1890643
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Lille_Grande_place2.jpg|thumb|right|250px|Lille]]
'''Lille''' ([[franska]] ''Lille'' eða [[hollenska]] ''Rijsel'') er borg í [[Frakkland]]i með um 235 þúsund íbúa ([[2020]]) en á stórborgarsvæðinu (''Metropole Européenne de Lille'') búa um 1,1 milljón manns og er það fjórða stærsta stórborgarsvæði Frakklands.
''Heiti bæjarins er leitt af latínu fyrir -eyja, 967; Insulam, 1063; Islae, Illa 1066; og loks hefur tiltekna greinunum verið skotið framan við Lile 1224.''
== Menntun ==
* [[EDHEC Business School]]
* ESME Sudria
* EPITECH
* E-Artsup
* [[IÉSEG School of Management]]
* ISEG Marketing & Communication School
* [[ISG Business School]]
* [[SKEMA Business School]]
==Íþróttir==
*[[Lille OSC]], knattspyrna
{{Commonscat|Lille|Lille}}
{{stubbur|landafræði|Frakkland}}
[[Flokkur:Borgir í Frakklandi]]
bse5o44n16obq3mxs8hjj8ccjdwfg23
Notandi:StigBot
2
66261
1890723
491231
2024-12-08T11:27:18Z
Minorax
67728
1890723
wikitext
text/x-wiki
{{#ifexist:Template:Bot|{{bot|Stigmj|site=no:}}|<table class="messagebox plainlinks"><tr><td align="center">[[Image:Crystal Clear action run.png|50px]]</td><td align="left" width="100%">'''This user account is a [[Wikipedia:Bot policy|bot]] operated by [[:no:User:Stigmj|Stigmj]] ([[:no:User talk:Stigmj|talk]]).'''<br />It is not a [[:en:Wikipedia:Sock puppetry|sock puppet]], but rather an automated or semi-automated account for making repetitive edits that would be extremely tedious to do manually.<br /><small>''Administrators: if this bot is malfunctioning or causing harm, please [{{fullurl:Special:Blockip|wpBlockAddress={{PAGENAMEE}}&wpBlockExpiry=indefinite&wpAnonOnly=0&wpEnableAutoblock=0&wpCreateAccount=0&wpBlockReason=Bot%20malfunctioning:%20}} block it].''</small></small></td></tr></table>}}
This bot runs the pywikipedia-framework and will mainly do interwiki-links.
d715dnjsdtpxi9ebof5wtfg9w9bywrv
Oklahomaborg
0
68891
1890611
1872290
2024-12-08T11:15:21Z
Fyxi
84003
1890611
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| nafn = Oklahomaborg
| nafn_í_eignarfalli = Oklahomaborgar
| nafn_á_frummáli = Oklahoma City
| tegund_byggðar = [[Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna|Fylkishöfuðborg]]
| mynd = Oklahoma City montage.png
| mynd_stærð =
| mynd_alt =
| mynd_texti = Svipmyndir
| fáni = Flag of Oklahoma City, Oklahoma.png
| innsigli = Seal of Oklahoma City, Oklahoma.png
| skjaldarmerki =
| viðurnefni =
| kjörorð =
| kort =
| kort_texti =
| teiknibóla_kort = Bandaríkin
| teiknibóla_kort_texti = Staðsetning í Bandaríkjunum
| hnit = {{hnit|35|28|7|N|97|31|17|W|type:city_region:US-OK|display=inline}}
| undirskipting_gerð = Land
| undirskipting_nafn = {{fáni|Bandaríkin}}
| undirskipting_gerð1 = [[Fylki Bandaríkjanna|Fylki]]
| undirskipting_nafn1 = {{fáni|Oklahoma}}
| undirskipting_gerð2 =
| undirskipting_nafn2 =
| stofnun_titill = Stofnun
| stofnun_dagsetning =
| leiðtogi_titill = Borgarstjóri
| leiðtogi_nafn = David Holt
| leiðtogi_flokkur =
| heild_gerð =
| flatarmál_heild_km2 = 1607,83
| hæð_m =
| mannfjöldi_frá_og_með = 2020
| mannfjöldi_heild = 681054
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 433,58
| tímabelti = CST
| utc_hliðrun = -6
| tímabelti_sumartími = CDT
| utc_hliðrun_sumartími = -5
| póstnúmer_gerð = Póstnúmer
| póstnúmer =
| svæðisnúmer =
| vefsíða = {{URL|https://www.okc.gov/}}
}}
'''Oklahomaborg''' ([[enska]]: ''Oklahoma City'') er [[höfuðborg]] og stærsta borg fylkisins [[Oklahoma]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Um 702.767 manns búa í borginni (2023).<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/oklahomacitycityoklahoma|title=QuickFacts – Oklahoma City, Oklahoma|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08|url-status=live}}</ref>
==Íþróttalið==
*[[Oklahoma City Thunder]] - Körfubolti
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* {{Opinber vefsíða}}
{{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}}
{{Stubbur|Bandaríkin}}
[[Flokkur:Oklahomaborg| ]]
[[Flokkur:Borgir í Oklahoma]]
[[Flokkur:Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna]]
qcw7pnhi83hiek08kpp1e07fsxtjtcx
Global Deejays
0
69051
1890599
1782447
2024-12-08T11:09:47Z
Minorax
67728
1890599
wikitext
text/x-wiki
'''Global Deejays''' er [[Austurríki|austurrískt]] [[Danstónlist|danstríó]] sem samanastendur af þeim ''DJ Taylor'' (Konrad Schreyvogl), ''DJ Mikkel'' (Mikkel Christensen) og ''FLOw'' (Florian Schreyvogl). Þeir hafa notið vinsælda í [[Evrópa|Evrópu]], sér í lagi í [[Rússland]]i, með lögum á borð við „The Sound of San Francisco“. Lag þetta inniheldur brot úr „[[San Francisco (Be Sure to Wear Flowers in Your Hair)]]“ sem [[Scott McKenzie]] flutti. Þá hefur tríóið endurhljóðblandað „[[What A Feeling (Flashdance)]]“ með [[Irene Cara]].
== Útgefið efni ==
=== Breiðskífur ===
* ''[[Network]]'' (2005)
=== Smáskífur ===
{| class="wikitable"
!align="center" valign="top" width="40"|Ár
!align="left" valign="top"|Titill
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Austurríki|AUT]]<ref>[http://www.austriancharts.at/search.asp?search=global+deejays&cat=s Austurríski Top 75-vinsældalistinn]</ref></small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Þýskaland|ÞÝS]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Sviss]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Rússland|RÚS]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Spánn]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Úkraína]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Frakkland|FRA]]</small><ref>[http://lescharts.com/search.asp?search=global+deejays&cat=s Franski vinsældalistinn]</ref>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Brasilía|BRA]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Kanada]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[World Trance Charts]]</small>
!align="center" valign="top";; width="60"|<small>[[Billboard Charts|US Hot Dance Play]]</small><ref>{{cite web |url=http://www.billboard.com/bbcom/retrieve_chart_history.do?model.vnuArtistId=693798&model.vnuAlbumId=851068 |title=US Hot Play-vinsældalistinn |access-date=2007-09-29 |archive-date=2007-09-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070929175218/http://www.billboard.com/bbcom/retrieve_chart_history.do?model.vnuArtistId=693798&model.vnuAlbumId=851068 }}</ref>
|-
|align="center" valign="top"|2004
|align="left" valign="top"| „The Sound of San Francisco“
|align="center" valign="top"|4
|align="center" valign="top"|3<ref>[http://top40-charts.com/chart.php?cid=12&date=2004-12-11 Deutsche Top 40]</ref>
|align="center" valign="top"|25
|align="center" valign="top"|'''1'''<ref>[http://top40-charts.com/chart.php?cid=45&date=2005-02-26 Russian Top 20]</ref>
|align="center" valign="top"|'''1'''
|align="center" valign="top"|'''1'''<ref>[http://top40-charts.com/chart.php?cid=47&date=2005-02-23 Ukraine Top 40]</ref>
|align="center" valign="top"|18
|align="center" valign="top"|3
|align="center" valign="top"|3
|align="center" valign="top"|29<ref>[http://top40-charts.com/song.php?sid=12454&sort=chartid World Trance Charts]</ref>
|align="center" valign="top"|5
|-
|align="center" valign="top"|2005
|align="left" valign="top"| „What A Feeling (Flashdance)“
|align="center" valign="top"|14
|align="center" valign="top"|16
|align="center" valign="top"|45
|align="center" valign="top"|9
|align="center" valign="top"|'''1'''
|align="center" valign="top"|10
|align="center" valign="top"|18
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|'''1'''<ref>[http://top40-charts.com/song.php?sid=13356&sort=chartid World Trance Charts]</ref>
|align="center" valign="top"|5
|-
|align="center" valign="top"|2006
|align="left" valign="top"| „Don't Stop (Me Now)“
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|-
|align="center" valign="top"|2006
|align="left" valign="top"| „Stars on 45“
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|12
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|49
|align="center" valign="top"|8
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|-
|align="center" valign="top"|2006
|align="left" valign="top"| „Mr Funk“
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|115
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|-
|align="center" valign="top"|2007
|align="left" valign="top"| „Get Up (Before The Night Is Over)“ <small>(ásamt [[Technotronic]])</small>
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|align="center" valign="top"|-
|-
|}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://www.global-deejays.eu/ Vefsíða Global Deejays] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081219040645/http://www.global-deejays.eu/ |date=2008-12-19 }}
* [http://www.discogs.com/artist/Global+Deejays Global Deejays] á [[Discogs]]
* [http://max.space.free.fr/tabs/global.deejays-kids.html Guitar Tab of Kids]
[[Flokkur:Austurrískar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Danstónlist]]
hx2xui3tk4jef9foiriy7458msiyh0d
Notandi:Àlex
2
69387
1890607
1212560
2024-12-08T11:14:40Z
Minorax
67728
1890607
wikitext
text/x-wiki
*<big>'''[[:ca:Usuari:Alex_Esp|Notandasíðan þín / My user page in catalan]]'''</big>
{{#babel:ca|es|en-2|fr-2|is-0}}
bi1wcxesfd8lnw0eq92atbq3jpst6or
Snið:Stjórnmálaflokkur
10
70014
1890571
1861225
2024-12-08T10:59:09Z
Minorax
67728
1890571
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox" cellspacing="3"
|-
| colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" |
|-
! colspan="2" style="text-align: center;" | <span style="font-size: larger;">'''{{{flokksnafn_íslenska}}}'''</span><br>{{#if: {{{flokksnafn_formlegt|}}} | ''{{{flokksnafn_formlegt}}}'' }}
|-
| colspan="2" style="padding:0 0 0.2em; text-align: center;" | {{{logotyp|}}}{{{mynd|}}}
|-
| colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" |
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{fylgi|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Fylgi'''
{{!}} {{{fylgi}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{leiðtogi|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Leiðtogi'''
{{!}} {{{leiðtogi}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{varaleiðtogi|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Varaleiðtogi'''
{{!}} {{{varaleiðtogi}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{formaður|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Formaður'''
{{!}} {{{formaður}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{varaformaður|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Varaformaður'''
{{!}} {{{varaformaður}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{forseti|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Forseti'''
{{!}} {{{forseti}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{varaforseti|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Varaforseti'''
{{!}} {{{varaforseti}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{stjfur|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Stjórnarformaður'''
{{!}} {{{stjfur}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{ritari|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Ritari'''
{{!}} {{{ritari}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{aðalritari|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Aðalritari'''
{{!}} {{{aðalritari}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{þingflokksformaður|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Þingflokksformaður'''
{{!}} {{{þingflokksformaður}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{frkvstjr|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Framkvæmdastjóri'''
{{!}} {{{frkvstjr}}} }}
|-
| colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" |
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{stofnár|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Stofnár'''
{{!}} {{{stofnár}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{samruni|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Samruni eftirtalinna hreyfinga'''
{{!}} {{{samruni}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{stofnendur|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Stofnendur'''
{{!}} {{{stofnendur}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{stofnandi|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Stofnandi'''
{{!}} {{{stofnandi}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{lagt niður|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Lagt niður'''
{{!}} {{{lagt niður}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{gekk í|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Gekk í'''
{{!}} {{{gekk í}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{höfuðstöðvar|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Höfuðstöðvar'''
{{!}} {{{höfuðstöðvar}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{félagatal|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Félagatal'''
{{!}} {{{félagatal}}} {{#if: {{{félagatal_stærð|}}}| ([[Listi yfir íslenska stjórnmálaflokka eftir stærð|{{{félagatal_stærð}}}]]) }} }}
|-
| colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" |
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{hugmyndafræði|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Stjórnmálaleg<br/>hugmyndafræði'''
{{!}} {{{hugmyndafræði}}} }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{einkennislitur|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Einkennislitur'''
{{!}} {{{einkennislitur}}} }}
|-
| colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" |
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{vettvangur1|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''{{{vettvangur1}}}'''
{{!}} {{Stjórnmálaflokkur/sæti|{{{sæti1|}}}|{{{sæti1alls|}}}|{{{rauður|}}}|{{{grænn|}}}|{{{blár|}}}|hex={{#if:{{{litur línu|}}}|{{{litur línu|}}}|{{{litur}}}}}|ljós-texti={{{ljós-texti|}}} }}}}
|- -- textalitur
{{#if:{{{vettvangur2|}}}|
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''{{{vettvangur2}}}'''
{{!}} {{Stjórnmálaflokkur/sæti|{{{sæti2|}}}|{{{sæti2alls|}}}|{{{rauður|}}}|{{{grænn|}}}|{{{blár|}}}|hex={{#if:{{{litur línu|}}}|{{{litur línu|}}}|{{{litur}}}}}|ljós-texti={{{ljós-texti|}}} }}}}
|-
{{#if:{{{vettvangur3|}}}|
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''{{{vettvangur3}}}'''
{{!}} {{Stjórnmálaflokkur/sæti|{{{sæti3|}}}|{{{sæti3alls|}}}|{{{rauður|}}}|{{{grænn|}}}|{{{blár|}}}|hex={{#if:{{{litur línu|}}}|{{{litur línu|}}}|{{{litur}}}}}|ljós-texti={{{ljós-texti|}}} }}}}
|-
{{#if:{{{vettvangur4|}}}|
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''{{{vettvangur4}}}'''
{{!}} {{Stjórnmálaflokkur/sæti|{{{sæti4|}}}|{{{sæti4alls|}}}|{{{rauður|}}}|{{{grænn|}}}|{{{blár|}}}|hex={{#if:{{{litu línu|}}}|{{{litu línu|}}}|{{{litur}}}}}|ljós-texti={{{ljós-texti|}}} }}}}
|-
{{#if:{{{vettvangur5|}}}|
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''{{{vettvangur5}}}'''
{{!}} {{Stjórnmálaflokkur/sæti|{{{sæti5|}}}|{{{sæti5alls|}}}|{{{rauður|}}}|{{{grænn|}}}|{{{blár|}}}|hex={{#if:{{{litu línu|}}}|{{{litu línu|}}}|{{{litur}}}}}|ljós-texti={{{ljós-texti|}}} }}}}
|-
| colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" |
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{bókstafur|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Listabókstafur'''
{{!}} <span style="font-size: 120%">{{{bókstafur}}}</span> }}
|- style="vertical-align: top; text-align: left;"
{{#if: {{{vefsíða|}}} |
{{!}} class='infobox-label' {{!}} '''Vefsíða'''
{{!}} {{{vefsíða}}} }}
|-
{{#if: {{{fótnóta|}}} |
{{!}} colspan="2" style="background-color:{{{litur}}}; color:inherit" {{!}}
{{!}}-
{{!}} colspan="2" style="vertical-align: top; text-align: left; font-size: 80%;" {{!}} {{{fótnóta}}}
}}
|}<noinclude>
[[Flokkur:Stjórnmál]]
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
[[Flokkur:Pages using Timeline]]
</noinclude><noinclude>
<templatedata>
{
"description": "Upplýsingasnið um stjórnmálaflokk",
"format": "block",
"params": {
"litur": {
"type": "string",
"description": "bakgrunnslitur sniðsins"
},
"flokksnafn_íslenska": {
"type": "string",
"required": true
},
"flokksnafn_formlegt": {
"type": "string"
},
"logotyp": {
"type": "string"
},
"mynd": {
"type": "string",
"description": "Myndatengill",
"required": true
},
"fylgi": {
"type": "string"
},
"leiðtogi": {
"type": "string"
},
"varaleiðtogi": {
"type": "string"
},
"formaður": {
"type": "string"
},
"varaformaður": {
"type": "string"
},
"forseti": {
"type": "string"
},
"varaforseti": {
"type": "string"
},
"frkvstjr": {
"label": "Framkvæmdastjóri",
"type": "string"
},
"stjfur": {
"label": "Stjórnarformaður",
"type": "string"
},
"þingflokksformaður": {
"type": "string"
},
"ritari": {
"type": "string"
},
"aðalritari": {
"type": "string"
},
"stofnandi": {
"type": "string"
},
"stofnendur": {
"type": "string"
},
"stofnár": {
"type": "number"
},
"samruni": {
"type": "string"
},
"lagt niður": {
"type": "string"
},
"gekk í": {
"type": "string"
},
"höfuðstöðvar": {
"type": "string"
},
"félagatal": {
"type": "string"
},
"félagatal_stærð": {
"type": "string"
},
"hugmyndafræði": {
"type": "string"
},
"einkennislitur": {
"type": "line"
},
"vettvangur1": {
"type": "string"
},
"sæti1": {
"type": "number",
"description": "fjöldi sæta flokksins, notað í súluriti"
},
"sæti1alls": {
"type": "number",
"description": "fjöldi sæta á þingi, notuð í súluriti"
},
"rauður": {
"type": "boolean",
"description": "(ÚRELT) rauður litur á súluriti. 1 fyrir á, 0 fyrir af.",
"deprecated": true
},
"grænn": {
"type": "boolean",
"description": "(ÚRELT) grænn litur á súluriti. 1 fyrir á, 0 fyrir af.",
"deprecated": true
},
"blár": {
"type": "boolean",
"description": "(ÚRELT) blár litur á súluriti. 1 fyrir á, 0 fyrir af.",
"deprecated": true
},
"vettvangur2": {
"type": "string"
},
"sæti2": {
"type": "number",
"description": "fjöldi sæta flokksins, notuð í súluriti"
},
"sæti2alls": {
"type": "number",
"description": "fjöldi sæta á þingi, notuð í súluriti"
},
"bókstafur": {
"type": "string"
},
"vefsíða": {
"type": "string"
},
"fótnóta": {
"type": "string"
},
"litur línu": {
"default": "Hex gildi fyrir lit línu ef línan á að vera öðruvísi á litinn en \"litur\" stikinn"
}
},
"sets": [
{
"label": "Súlurit 1",
"params": [
"vettvangur1",
"sæti1",
"sæti1alls"
]
},
{
"label": "Súlurit 2",
"params": [
"vettvangur2",
"sæti2",
"sæti2alls"
]
}
]
}
</templatedata>
</noinclude>
em6m6vmuvbfqxa2ugycpghj0hqg0597
Notandi:Long Range Sniper
2
70754
1890609
568615
2024-12-08T11:14:56Z
Minorax
67728
1890609
wikitext
text/x-wiki
<div class="center">
[[Image:US Sniper Slunj.JPG|800px|]]
<big><big><big>Hope is for people who do not already live in grace. Then find grace.</big><big></big>
</div>
5on5boipu81z11gpbkwf83xlwf5x97v
Skammhlið
0
71961
1890717
1385335
2024-12-08T11:26:16Z
Minorax
67728
1890717
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Triangle Sides.svg|200px|thumb|Rétthyrndur þríhyrningur þar sem ''c<sub>1</sub>'' og ''c<sub>2</sub>'' eru skammhliðarnar og ''h'' er langhliðin.]]
'''Skammhlið''' kallast önnur tveggja [[hlið (rúmfræði)|hliða]] í [[rétthyrndur þríhyrningur|rétthyrndum þríhyrningi]], sem liggja að rétta horninu.
==Sjá einnig==
* [[Langhlið]]
* [[Pýþagórasarregla]]
* [[Rétthyrndur þríhyrningur]]
{{stubbur|stærðfræði}}
[[Flokkur:Rúmfræði]]
[[Flokkur:Þríhyrningar]]
2rb02xsab2qmsrvklh8rjoz6ckpdxs9
Langhlið
0
71968
1890688
1699886
2024-12-08T11:22:26Z
Minorax
67728
1890688
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Triangle Sides.svg|200px|thumb|Rétthyrndur þríhyrningur þar sem ''h'' er langhliðin og ''c<sub>1</sub>'' og ''c<sub>2</sub>'' eru skammhliðarnar.]]
'''Langhlið'''<ref>http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=langhli%F0&ordalisti=is&hlutflag=0{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> kallast lengsta hlið [[Rétthyrndur þríhyrningur|rétthyrnds þríhyrnings]], sem liggur á móti rétta horninu. Hægt er að finna lengd langhliðarinnar ef skammhliðarnar eru þekktar með hjálp [[Pýþagórasarregla|Pýþagórasarreglunnar]]. Langhlið þríhyrnings þar sem skammhliðarnar ''x'' og ''y'' má finna með:
:<math>h = \sqrt { x^2 + y^2 } </math>
Mörg forritunarmál styðja fallið <tt>hypot(x, y)</tt> sem er hluti [[C99|ISO/IEC 9899 C-staðalsins]] þar sem <tt>hypot</tt> er stytting á enska orðinu ''hypotenuse'' („langhlið“).
==Tilvísanir==
<references/>
==Sjá einnig==
* [[Skammhlið]]
* [[Pýþagórasarregla]]
* [[Rétthyrndur þríhyrningur]]
{{stubbur|stærðfræði}}
[[Flokkur:Rúmfræði]]
[[Flokkur:Þríhyrningar]]
[[de:Rechtwinkliges Dreieck#Hypotenuse]]
[[vi:Tam giác#Phân loại tam giác]]
85seqkx8vjgkkor5w03wvrsfvc34xum
Delí
0
72080
1890684
1495601
2024-12-08T11:22:02Z
Minorax
67728
1890684
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:National Capital Territory of Delhi in India (special marker) (disputed hatched).svg|thumb|right|Alríkishéraðið Delí (norðarlega)]]
[[Mynd:Smog in Dehli edited.jpg|thumb|right|200px|Delí]]
'''Delí''' (á [[hindí]] दिल्ली eða देहली ) er næststærsta borg [[Indland]]s með yfir 11 milljónir íbúa og er stórborgarsvæði borgarinnar það [[Listi yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heims|áttunda stærsta]] í heimi.
Borgin liggur við bakka [[Yamuna-fljót]]s á [[Norður-Indland]]i en þar hefur verið byggð síðan á [[6. öld f.Kr.]] Á [[13. öld]] fór Delí að verða miðstöð stjórnmála, verslunar og menningar. Þegar Breska Austur-Indíafélagið náði völdum víða á Indlandi á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] varð [[Kalkútta]] höfuðborg landsins en [[Georg V]] Bretlandskonungur kunngerði árið [[1911]] að höfuðborgin skyldi flutt á ný til Delí. Sunnan gömlu borgarinnar var reist ný höfuðborg, [[Nýja Delí]] á [[1921-1930|3. áratug]] [[20. öld|20. aldar]]. Þegar Indland hlaut sjálfstæði frá [[Bretland|Bretum]] árið [[1947]] var Nýja Delí gerð að höfuðborg landsins og stjórnsetri.
{{Fylki og alríkishéruð á Indlandi}}
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir á Indlandi]]
04tbscomkjd7ky9d832xbltvcmcghry
Tulsa
0
74143
1890602
1495648
2024-12-08T11:12:11Z
Fyxi
84003
1890602
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tulsa_Skyline.jpg|thumb|right|250px|Tulsa, mynd tekin 2008]]
'''Tulsa''' (borið fram ''tölsa'') er næststærsta borg [[Oklahoma]]-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Árið 2023 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 411.894 en um 1.034.123 manns búa á stórborgarsvæðinu.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/tulsacityoklahoma|title=QuickFacts – Tulsa, Oklahoma|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08|url-status=live}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
{{Commons|Tulsa, Oklahoma|Tulsa}}
* {{Opinber vefsíða}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Oklahoma]]
qudj7jedd5ebcrp8pn3t9ixg2kdtfws
Snið:Aðalstitlar
10
75018
1890596
1406280
2024-12-08T11:08:54Z
Minorax
67728
1890596
wikitext
text/x-wiki
{{ infobox
| image = [[Image:Princely Hat.svg|120px|Kóróna fursta í hinu Heilaga rómverska ríkis]]
| title = [[Aðall|Aðalstitlar]]|
| bodystyle = width: auto
| data1 = [[Keisari]] og [[keisaraynja]]<hr />
| data2 = [[Kóngur]] og [[drottning]]<hr />
| data3 = [[Stórhertogi]] og [[stórhertogaynja]]<br /><small>[[Stórfursti]] og [[stórfurstynja]]</small><hr />
| data4 = [[Fursti]] og [[furstynja]]<hr />
| data5 = [[Prins]] og [[prinsessa]]<hr />
| data6 = [[Erkihertogi]] og [[erkihertogaynja]]<hr />
| data7 = [[Hertogi]] og [[hertogaynja]]<hr />
| data8 = [[Markgreifi]] og [[markgreifynja]]<hr />
| data9 = [[Greifi]] / [[jarl]] og [[greifynja]]<hr />
| data10 = [[Vísigreifi]] og [[vísigreifynja]]<hr />
| data11 = [[Barón]] / [[fríherra]] og [[barónessa]]
| below = {{tnavbar|Aðalstitlar}}
}}<noinclude>[[Flokkur:Aðalstitlar|{{PAGENAME}}]]
</noinclude>
4a00s7kamjkpseu15d9c3bap0t1f9gc
Suðaustur-Evrópa
0
77917
1890674
1673506
2024-12-08T11:20:57Z
Minorax
67728
1890674
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Grossgliederung Europas.png|thumb|400px|Kort sem sýnir staðsetningu Evrópu.]]
[[Mynd:LocationSoutheasternEurope.PNG|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Suðaustur-Evrópu.]]
'''Suðaustur-Evrópa''' er [[heimshluti]] sem er tiltölulega nýlega farið að tala um í [[Evrópa|Evrópu]]. Orðið var upphaflega notað yfir [[Balkanskaginn|Balkanlöndin]] þar sem nafn Balkanskagans þótti hafa neikvæðar tilvísanir. Síðan þá hefur þetta heiti verið víkkað út og nær nú einnig yfir [[Kýpur]], Evrópuhluta [[Tyrkland]]s, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Moldóva|Moldóvu]] sem ekki var hefð fyrir því að tala um sem Balkanlönd áður.
Í þessari stækkuðu mynd nær Suðaustur-Evrópa yfir þau svæði sem [[Tyrkjaveldi]] réði í Evrópu þegar það var sem stærst.
Upphaflega skilgreiningin nær því aðeins yfir Balkanlöndin:
* [[Albanía]]
* [[Bosnía og Hersegóvína]]
* [[Búlgaría]]
* [[Grikkland]]
* ''[[Kósóvó]]''
* [[Króatía]]
* [[Norður-Makedónía]]
* [[Serbía]]
* [[Slóvenía]]
* [[Svartfjallaland]]
En síðustu ár hefur hún oft verið látin ná yfir eftirtalin lönd að auki:
* [[Kýpur]]
* [[Moldóva]]
* [[Rúmenía]]
* [[Tyrkland]] (að hluta)
[[Ungverjaland]] og [[Úkraína]] eru sjaldnar talin með í þessum heimshluta. Algengara er að telja Ungverjaland til [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og Úkraínu til [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. [[Kákasus]]löndin eru líka yfirleitt talin til Austur-Evrópu fremur en Suðaustur-Evrópu.
{{heimshlutar}}
[[Flokkur:Heimshlutar]]
6q5dmkwpg4xd0w188hmp3f8efkfpprw
Snið:Rómverskur keisari
10
78040
1890739
1784268
2024-12-08T11:29:55Z
Minorax
67728
1890739
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox" cellpadding="2" style="width:24em; font-size: 85%"
|-
| colspan="2" style="color:white;text-align:center;background-color: #903;padding: 10px; font-size:145%; " | '''{{{Nafn}}}'''
|-
| colspan="2" style="text-align:center;background-color: #ffc4eb; color:inherit; padding: 3px; font-size:120%; " | '''{{{Titill}}}'''
|-
|
<tr><td colspan="2" style="text-align: center;">[[Mynd:{{{image_name}}}|200px|{{{image_caption|}}}]]</td></tr>
|-
! class="infbox-label" |Valdatími
|{{{valdatími}}}
|-
! class="infbox-label" |
{{#invoke:Kyn|main|Fæddur|Fædd|Fædd(ur)}}:
|{{{fæddur}}}
{{#if:{{{fæðingarstaður|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Fæðingarstaður</th>
<td>{{{fæðingarstaður}}}</td></tr>
}}
|-
! class="infbox-label" |
{{#invoke:Kyn|main|Dáinn|Dáin|Dáin(n)}}:
|{{{dáinn}}}
{{#if:{{{dánarstaður|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Dánarstaður</th>
<td>{{{dánarstaður}}}</td></tr>
}}
|-
! class="infbox-label" |Forveri
|{{{forveri}}}
|-
! class="infbox-label" |Eftirmaður
|{{{eftirmaður}}}
{{#if:{{{maki|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Maki/makar</th>
<td>{{{maki}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{börn|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Börn</th>
<td>{{{börn}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{faðir|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Faðir</th>
<td>{{{faðir}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{móðir|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Móðir</th>
<td>{{{móðir}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{fæðingarnafn|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Fæðingarnafn</th>
<td>{{{fæðingarnafn}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{nafn_sem_keisari|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Keisaranafn</th>
<td>{{{nafn_sem_keisari}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{ætt|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Ætt</th>
<td>{{{ætt}}}</td></tr>
}}{{#if:{{{tímabil|}}}|
<tr><th style="text-align: left;" valign="top">Tímabil</th>
<td>{{{tímabil}}}</td></tr>
}}
|}<noinclude>
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
</noinclude>
ezter816toffy86dz4a12b7gztid45j
Sumarólympíuleikarnir 2016
0
80231
1890603
1875241
2024-12-08T11:13:19Z
Minorax
67728
1890603
wikitext
text/x-wiki
{{Upplýsingatafla ÓL|
lógó=Rio 2016 logo.svg|
nr=31|
bær=[[Rio de Janeiro]], [[Brasilía|Brasilíu]] |
þjóðir=207 |
þátttakendur=11.180|
karlar=6.146|
konur=5.034|
keppnir=339|
íþróttagreinar=33|
hefjast=[[5. ágúst]] [[2016]]|
ljúka=[[21. ágúst]] [[2016]]|
hafniraf=[[Michel Temer]] varaforseta||
fánaberi=[[Þormóður Árni Jónsson]]
}}
[[Mynd:Maracana_Stadium_June_2013.jpg|thumb|right|Maracanã-völlur]]
'''Sumarólympíuleikarnir 2016''' voru alþjóðleg [[íþrótt]]ahátíð sem var haldin dagana 5. til 21. ágúst 2016. Leikarnir voru haldnir í [[Rio de Janeiro]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Metfjöldi þátttökulanda og verðlauna var á leikunum. Yfir 10.500 íþróttamenn frá 206 lands[[ólympíunefnd]]um tóku þátt, þar á meðal voru keppendur frá [[Suður-Súdan]] og [[Kosóvó]] sem tóku þátt í fyrsta skipti. Keppt var um 306 verðlaun í 28 [[ólympíugrein]]um. Tvær nýjar ólympíugreinar voru með á leikunum: [[ruðningssjöa]] og [[golf]], sem [[alþjóðaólympíunefndin]] samþykkti árið 2009. Keppt var á 33 leikvöngum í Ríó og fimm knattspyrnuleikvöngum að auki í borgunum [[São Paulo]], [[Belo Horizonte]], [[Salvador da Bahia]], [[Brasília]] og [[Manaus]]. Þetta voru fyrstu ólympíuleikarnir eftir að [[Thomas Bach]] tók við formennsku í alþjóðaólympíunefndinni.
== Kosning borgarinnar ==
[[Mynd:Cidade_Candidata_(Rio_de_Janeiro_for_the_2016_Olympic_Games).JPG|thumb|right|Blað með undirskriftum til stuðnings kjörs Ríó.]]
Fjögur lönd voru valin fýsilegust úr hópi umsækjenda: [[Brasilía]], [[Spánn]], [[Japan]] og [[Bandaríkin]]. Úrslitin voru gerð kunn í [[Kaupmannahöfn]] í [[Danmörk]]u þann [[2. október]] [[2009]]. Niðurstaðan var sú að leikarnir skyldu haldnir í Brasilíu.
Í töflunni hér að neðan má sjá úrslit kosninganna.
{| class="wikitable"
|-
! colspan="7" | Sumarólympíuleikarnir 2016
|-
! Borg
! Land
| bgcolor="silver" |'''Umferð eitt'''
| bgcolor="silver" |'''Umferð tvö'''
| bgcolor="silver" |'''Umferð þrjú'''
|-
||[[Rio de Janeiro]]||{{BRA}} [[Brasilía]]
||26||'''46'''||'''66'''
|-
||[[Madrid]]||{{ESP}} [[Spánn]]
||'''28'''||29||32
|-
||[[Tókýó]]||{{JPN}} [[Japan]]
||22||20||align="center"|—
|-
||[[Chicago]]||{{USA}} [[Bandaríkin]]
||18||align="center"|—||align="center"|—
|}
==Þróun og undirbúningur==
[[Mynd:Rio_de_Janeiro_bid_venues_for_the_2016_Summer_Olympics.svg|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu leikvanga í Ríó de Janeiro.]]
Flestir viðburðirnir voru í hverfinu [[Barra da Tijuca]] og þar var ólympíuþorpið staðsett. Aðrir leikvangar í borginni voru við ströndina [[Copacabana]] (t.d. [[strandblak]], [[siglingar]] og [[kappróður]]), í hverfinu [[Maracanã (Ríó de Janeiro)|Maracanã]] (t.d. [[bogfimi]], [[maraþon]] og [[blak]]) og íþróttaklúbb hersins [[Deodoro Military Club]] (t.d. [[skotfimi]], [[BMX]]- og [[fjallahjól]]reiðar). Ellefu nýir leikvangar voru opnaðir fyrir ólympíuleikana, flestir í Barra da Tijuca, auk sjö leikvanga sem teknir voru niður eftir leikana. Stærsti leikvangurinn sem hýsti opnunar- og lokahátíðir leikanna er [[Maracanã-völlur]] sem var reistur fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1950]].
===Knattspyrnuleikvangar===
Keppt var á sjö knattspyrnuleikvöngum í sex borgum Brasilíu. Fjórir af þeim voru reistir fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014]].
==Leikarnir==
Opnunarhátíð leikanna var á [[Maracanã-leikvangurinn|Maracanã-leikvanginum]] að kvöldi 5. ágúst 2016.
===Íþróttagreinar===
Keppt var í 41 íþróttagrein í 306 mótum.
{|
|- valign="top" |
|
* Vatnaíþróttir
**[[Dýfingar]] (8)
**[[Sund]] (34)
**[[Listsund]] (2)
**[[Sundknattleikur]] (2)
*[[Bogfimi]] (4)
*[[Frjálsar íþróttir]] (47)
*[[Badminton]] (5)
*[[Körfuknattleikur]] (2)
*[[Hnefaleikar]] (3)
*[[Kanóróður]]
**Svig (4)
**Sprettur (12)
|
*[[Hjólreiðar]]
**BMX (2)
**Fjallahjólreiðar (2)
**Götuhjólreiðar (4)
**Brautarkeppni (10)
*[[Hestamennska]]
**Reiðfimi (2)
**Hestaþríþraut (2)
**Hindrunarhlaup (2)
*[[Skylmingar]] (10)
*[[Hokkí]] (2)
*[[Knattspyrna]] (2)
|
*[[Golf]] (2)
*[[Fimleikar]]
**Listrænir (14)
**Dansfimleikar (2)
**Trampólín (2)
*[[Handknattleikur]] (2)
*[[Júdó]] (14)
*[[Nútímafimmtarþraut]] (2)
*[[Kappróður]] (14)
*[[Ruðningssjöa]] (2)
*[[Kappsigling]]ar (10)
*[[Skotfimi]] (15)
|
*[[Borðtennis]] (4)
*[[Tækvondó]] (8)
*[[Tennis]] (5)
*[[Þríþraut]] (2)
*[[Blak]]
**Blak (2)
**Strandblak (2)
*[[Kraftlyftingar]] (15)
*Glíma
**Freestyle (12)
**Grísk-rómversk (6)
|}
====Nýjar greinar====
[[Mynd:Golfe_Rio_2016.jpg|thumb|right|Ólympíski golfvöllurinn í [[Barra da Tijuca]].]]
[[Golf]] og [[ruðningssjöa]] voru tvær nýjar ólympíugreinar. Sjö sérsambönd buðu í þau tvö sæti sem voru í boði; [[hornabolti]] og [[mjúkbolti]] sem höfðu verið felldir út af dagskránni 2005, auk [[karate]], [[veggtennis]], [[golf]], [[rúlluskautar]] og [[ruðningur]]. Beiðnirnar voru teknar fyrir á fundi hjá framkvæmdanefnd [[Alþjóða ólympíunefndin|Alþjóða ólympíunefndarinnar]] árið 2009. Nýtt kerfi var tekið upp þar sem einfaldur meirihluti nefndarinnar nægði til að samþykkja nýja grein, en áður þurfti 2/3 hluti nefndarmanna að samþykkja.
[[Alþjóða siglingasambandið]] ákvað í maí 2012 að [[flugdrekabretti]] yrðu á dagskrá ólympíuleikanna í stað [[seglbretti|seglbretta]] en þeirri ákvörðun var snúið við á aðalfundi í nóvember sama ár. [[Alþjóða hjólreiðasambandið]] tilkynnti að það myndi endurskoða hjólagreinarnar í kjölfarið á lyfjahneykslinu sem upp kom vegna játninga [[Lance Armstrong]] og ásakana um að sambandið hefði reynt að breiða yfir lyfjanotkun keppenda.
===Þátttökulönd===
[[Mynd:2016_Summer_Olympics_team_numbers.svg|thumb|right|Þátttökulönd á ólympíuleikunum.]]
Allar 206 starfandi [[ólympíunefnd]]irnar höfðu keppendur sem höfðu áunnið sér keppnisrétt. Keppendur verða yfir 11.000 talsins. Fjölmennustu liðin komu frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Þýskaland]]i og [[Ástralía|Ástralíu]]. Brasilía fékk sjálfkrafa þátttökurétt í nokkrum greinum sem gestgjafi.
[[Kosóvó]] og [[Suður-Súdan]] sendu keppendur á leikana í fyrsta sinn. [[Kúveit]] var bönnuð þátttaka í annað sinn vegna afskipta ríkisstjórnar landsins af störfum ólympíunefndarinnar. [[Búlgaría|Búlgarskir]] og [[Rússland|rússneskir]] kraftlyftingamenn fengu ekki að taka þátt vegna lyfjamisferlis. Í nóvember 2015 mælti [[Alþjóða frjálsíþróttasambandið]] með því að rússneskum keppendum yrði haldið frá keppni vegna víðtæks lyfjamisferlis sem fjallað var um í skýrslu [[Alþjóða lyfjaeftirlitið|Alþjóða lyfjaeftirlitsins]]. Alþjóða ólympíunefndin hafnaði tillögunni í júlí árið eftir.
====Sjálfstæðir keppendur====
Alþjóða ólympíunefndin heimilaði íþróttamönnum að keppa sjálfstætt undir ólympíufánanum. Það átti við um níu keppendur frá Kúveit þar sem landinu var óheimil þátttaka. Á fyrri leikum voru flóttamenn ekki gjaldgengir þar sem þeir gátu ekki komið fram fyrir hönd sinnar ólympíunefndar. 2. mars 2016 var búið til sérstakt flóttamannalið. Af 43 flóttamönnum sem komu til greina í liðið voru 10 valdir. Þeir voru meðal annars frá Suður-Súdan, Austur-Kongó og Sýrlandi.
=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===
Þar sem handboltalandsliðið komst ekki til Ríó var keppendahópur Íslands sá fáliðasti frá því á [[Sumarólympíuleikarnir 1968|ÓL 1968]] með átta íþróttamönnum í fjórum greinum íþrótta. [[Aníta Hinriksdóttir]], [[Guðni Valur Guðnason]] og [[Ásdís Hjálmsdóttir]] kepptu öll í [[frjálsar íþróttir|frjálsum íþróttum]] en ekkert þeirra komst í úrslitakeppni. Sömu sögu mátti segja um Þormóð Jónsson keppanda í [[júdó]] og Irinu Sazonovu í [[fimleikar|fimleikum]]. Tveir af þremur keppendum í [[sund (hreyfing)|sundi]], þær [[Eygló Ósk Gústafsdóttir]] og [[Hrafnhildur Lúthersdóttir]] komust í úrslitariðil. Eygló Ósk hafnaði á Íslandsmeti í áttunda sæti í 200 metra baksundi en Hrafnhildur í sjötta sæti í 100 metra bringusundi.
==Viðburðir==
{| class=wikitable style="margin:0.5em auto; font-size:90%; line-height:1.25em;width:75%;"
|-
!style=width:18%; colspan=2|Ágúst
!style=width:4%;|3<br/>Mið
!style=width:4%;|4<br/>Fim
!style=width:4%;|5<br/>Fös
!style=width:4%;|6<br/>Lau
!style=width:4%;|7<br/>Sun
!style=width:4%;|8<br/>Mán
!style=width:4%;|9<br/>Þri
!style=width:4%;|10<br/>Mið
!style=width:4%;|11<br/>Fim
!style=width:4%;|12<br/>Fös
!style=width:4%;|13<br/>Lau
!style=width:4%;|14<br/>Sun
!style=width:4%;|15<br/>Mán
!style=width:4%;|16<br/>Þri
!style=width:4%;|17<br/>Mið
!style=width:4%;|18<br/>Fim
!style=width:4%;|19<br/>Fös
!style=width:4%;|20<br/>Lau
!style=width:4%;|21<br/>Sun
!style=width:6%;|Úrslit
|-
| style="text-align:left;" colspan=2 |{{nowrap|[[File:Olympic Rings Icon.svg|45px|alt=|link=]] Opnunar-/lokahátíð}}|| || || style="background-color:#00cc33;text-align:center;" |'''OH'''|| || || || || || || || || || || || || || || || style="background-color:#ee3333;text-align:center;" |'''LH'''||
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Archery_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Bogfimi]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''4'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Athletics_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Frjálsar íþróttir]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''5'''
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''5'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''5'''
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''6'''
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''7'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''7'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
|'''47'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Badminton_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Badminton]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''5'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Basketball_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Körfuknattleikur]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Boxing_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Hnefaleikar]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
|'''13'''
|- style="text-align:center;"
|align=left rowspan=2| [[Kanóróður]]
| style="text-align:left;" | [[File:Canoeing_(slalom)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Svig
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|rowspan=2|'''16'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" | [[File:Canoeing_(flatwater)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Sprettur
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--21-->|
|- style="text-align:center;"
|align=left rowspan=4|[[Hjólreiðar]]
| style="text-align:left;" |[[File:Cycling_(road)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Götuhjólreiðar
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|rowspan=4|'''18'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" |[[File:Cycling_(track)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Brautarkeppni
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" |[[File:Cycling_(BMX)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] BMX
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--20-->|
<!--21-->|
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" |{{nowrap|[[File:Cycling_(mountain biking)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Fjallahjól}}
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Diving_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Dýfingar]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--11-->|
<!--12 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''8'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Equestrian Vaulting pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Hestamennska]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--13 -->|
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--18-->|
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''6'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Fencing_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Skylmingar]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''10'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Field_hockey_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Hokkí]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Football_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Knattspyrna]]
<!--3-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--4-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->|
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->|
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#39F" |●
<!--18-->|
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Golf_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Golf]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
|align=left rowspan=3|[[Fimleikar]]
| style="text-align:left;" |[[File:Gymnastics_(artistic)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Listrænir-
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--17-->| style="background-color:#ffdead;" |'''EG'''
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|rowspan=3|'''18'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" |{{nowrap|[[File:Gymnastics_(rhythmic)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Dans-}}
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" |[[File:Gymnastics_(trampoline)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Trampólín-
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Handball_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Handbolti]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Judo_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Júdó]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''14'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Modern pentathlon pictogram (pre-2025).svg|20px|alt=|link=]] [[Nútímafimmtarþraut]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Rowing_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Kappróður]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''14'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Rugby_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Ruðningur]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Sailing_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Siglingar]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''10'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Skotfimi]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''15'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Swimming_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Sund]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''4'''
<!--14 -->|
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''34'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Synchronized_swimming_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Listsund]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--17-->|
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20 -->|
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Table_tennis_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Borðtennis]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--11-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''4'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Taekwondo_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Tækvondó]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--21-->|
|'''8'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Tennis_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Tennis]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''5'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Triathlon_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Þríþraut]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->|
<!--15 -->|
<!--16 -->|
<!--17-->|
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--19-->|
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
|align=left rowspan=2|[[Blak]]
| style="text-align:left;" |[[File:Volleyball_(beach)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Strandblak
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|rowspan=2|'''4'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" |{{nowrap|[[File:Volleyball_(indoor)_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] Innanhúss-}}
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Water_polo_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Sundknattleikur]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--7-->|
<!--8-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--9-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--10-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--11-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--12-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--13 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--14 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--15 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--16 -->| style="background-color:#39F;" |●
<!--17-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--18-->| style="background-color:#39F;" |●
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--21-->|
|'''2'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Weightlifting_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Lyftingar]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--7-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--8-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--9-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--10-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--11-->|
<!--12-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--13 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''1'''
<!--17-->|
<!--18-->|
<!--19-->|
<!--20-->|
<!--21-->|
|'''15'''
|- style="text-align:center;"
| style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Wrestling_pictogram.svg|20px|alt=|link=]] [[Grísk-rómversk glíma|Glíma]]
<!--3-->|
<!--4-->|
<!--5-->|
<!--6-->|
<!--7-->|
<!--8-->|
<!--9-->|
<!--10-->|
<!--11-->|
<!--12-->|
<!--13 -->|
<!--14 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--15 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--16 -->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--17-->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--18-->| style="background-color:#FC0;" |'''3'''
<!--19-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--20-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
<!--21-->| style="background-color:#FC0;" |'''2'''
|'''18'''
|-
!colspan=2|Úrslit alls !! !! !! !! 12!! 14!! 14!! 15!!20 !! 19!! 24!! 21!! 22!! 17!!25 !! 16!! 23!! 22!! 30!!12 !! 306
|-
!colspan=2|Samtala !! !! !! !! 12!! 26!!40 !! 55!!75 !! 94!!118!! 139!! 161!! 178!! 203!! 219!! 242!! 264!! 294!! 306 !!
|-
!colspan=2|Ágúst
!3<br/>Mið
!4<br/>Fim
!5<br/>Fös
!6<br/>Lau
!7<br/>Sun
!8<br/>Mán
!9<br/>Þri
!10<br/>Mið
!11<br/>Fim
!12<br/>Fös
!13<br/>Lau
!14<br/>Sun
!15<br/>Mán
!16<br/>Þri
!17<br/>Mið
!18<br/>Fim
!19<br/>Fös
!20<br/>Lau
!21<br/>Sun
!Úrslit
|}
{{Ólympíuleikar}}
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 2016| ]]
[[Flokkur:2016]]
[[Flokkur:Rio de Janeiro]]
63dfxdu3po2l54xgy4t1jjob1k19ukn
Kóran
0
81123
1890699
1863847
2024-12-08T11:23:37Z
Minorax
67728
1890699
wikitext
text/x-wiki
<!--sleppa "onlyinclude" og samsvarandi á móti? Ekki viss hvað gerir..-->
<onlyinclude>
'''Kóran''' ([[arabíska]] القرآن al-qur’ān, e. Qur'an eða Koran, fr. Curan) þýðir „upplestur“ eða „framsögn“ og er helgasta rit í [[íslam]]. Almenn trú múslima er að Kóraninn sé hið óbrenglaða orð [[Allah]] opinberað [[Múhameð]] í gegnum erkiengilinn Gabríel. Sem slíkur á Kóraninn að vera hin síðasta opinberun Allah til manna og skal duga til dómdags, borin fram orðrétt eins og Allah mælti. Múslimar trúa því að Kóraninn sé mikilvægast allra rita og ofar lögum manna. Almenn trú múslima er sú að sá Kóran, sem til er í dag, sé óbreytt útgáfa frá því sem Múhameð mælti fram á sínum tíma, orð fyrir orð, punkt fyrir punkt, en Múhameð var sjálfur ólæs og óskrifandi og á að hafa borið fram Kóraninn einungis munnlega.
<!-- Ofangreint virðist ekki áróður (kannski ónákvæmt), svo sett inn aftur (IP-tala eyddi út sem "áróðri" og lengri kafla, sem ekki hefur verið skoðaður og settur inn aftur), sjá frá ensku WP:
"There is agreement among scholars that Muhammad himself did not write down the revelation.[33]"
[..]
The Quran describes Muhammad as "ummi",[38] which is traditionally interpreted as "illiterate," but the meaning is rather more complex. Medieval commentators such as Al-Tabari maintained that the term induced two meanings: first, the inability to read or write in general; second, the inexperience or ignorance of the previous books or scriptures (but they gave priority to the first meaning). Muhammad's illiteracy was taken as a sign of the genuineness of his prophethood. For example, according to Fakhr al-Din al-Razi, if Muhammad had mastered writing and reading he possibly would have been suspected of having studied the books of the ancestors. Some scholars such as Watt prefer the second meaning of "ummi" - they take it to indicate unfamiliarity with earlier sacred texts.[31][39]
-->
[[Mynd:Arabic School, Learning the Koran, Egypt by Keystone View, ca. 1899 (LOC).jpg|thumb|Kóranskóli (Madrasha) í Egyptalandi. Mikil áhersla er lögð á utanbókalærdóm úr Kóraninum.]]
Kóraninn er skrifaður á því sem nú kallast trúarleg arabíska sem er töluvert frábrugðin nútíma arabísku, auk þess sem sýnt hefur verið fram á að finna má fjölda tökuorða úr öðrum tungumálum í texta hans.<ref>Arthur Jeffery. ''The Foreign Vocabulary of the Qur’a''. Oriental Institute, Baroda, India, 1938.</ref> Sá sem talar og les nútíma arabísku getur þó ekki skilið trúarlega arabísku Kóranins án þess að fara í gegnum sérstaks nám fyrst. Múslimum er gjarnan kennt að söngla eða kyrja vers Kóranins utanbókar frá barnsaldri. Kóraninn hefur þó verið þýddur á fjölda tungumála.
Hafiz er sá nefndur sem hefur lært allan Kóraninn utanbókar. Margir múslimar sem annars kunna ekki arabísku læra hann utanbókar að miklu eða öllu leyti. Allir múslimar verða að læra brot úr Kóraninum til að geta farið með bænir. </onlyinclude>
== Uppruni ==
[[Mynd:AndalusQuran.JPG|thumb|Kóran frá 12. öld (handrit frá Andalúsíu)]]
Margt hefur verið ritað um uppruna og trúverðugleika Kóranins síðustu áratugina. Vitað er nú að Kóraninn var ekki færður í rit fyrr en um 150–200 árum eftir dauða [[Múhameð]]s. Flestir fræðimenn múslima trúa því hins vegar að [[Ósman|Uthman]], tengdasonur Múhameðs og þriðji kalífinn, hafi látið færa Kóraninn í letur stuttu eftir dauða Múhameðs, en aðrir múslimar trúa að það hafi verið [[Abu Bakr]], fyrsti kalífinn, þar sem ein [[Hadíða|hadíðsaga]] greinir þannig frá: „Zaid bin Thabit, ansari sagði, 'Abu Bakr kallaði mig til sín eftir hið mikla fall stríðsmanna í orustunni við Yamama' (þar sem stór hluti af samtímamönnum Múhameðs voru drepnir). Umar var þar með Bakr. 'Margir hafa fallið við Yamama, og ég hef áhyggjur af því að fleiri muni deyja á öðrum vígvöllum af þeim sem kunna að kveða Kóraninn. Stór hluti Kóranins mun tínast nema þú safnir honum saman.' Ég svaraði Umari, 'Hvernig get ég gert það sem sendiboði [[Allah]] hefur ekki gert? En Umar hélt áfram að reyna að fá mig til að taka tilboði sínu'. Zaid bin Thabit bætti við, 'Umar sat þar með Abu Bakr og sagði við mig'. 'Þú ert vís ungur maður og við munum ekki gruna þig um að fara með lygar eða um gleymsku. Þú varst vanur að semja hinn guðlega innblástur fyrir sendiboða Allah. Því skalt þú leita Kóranins og safna honum.' 'Við nafn Allah, ef Abu Bakr hefði skipað mér að færa til eitt fjallanna hefði það verið mér auðveldara en að safna saman Kóraninum. Ég sagði við þá báða, „Hvernig vogið þið ykkur að gera hlut sem Spámaðurinn hefur ekki gert?“.<ref>Bukhari: V6B60N201 (Volume 6, Book 60, Nr. 201), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref>
Sagan segir enn fremur að eitthvað af súrum Kóranins hafi þá þegar verið ritaðar á hluti svo sem dýrabein, skinn, steina og tré. Margt bendir til þess að [[Zaid bin Thabit]] hafi ennfremur verið vel kunnur trúartextum gyðinga, sbr. hadíð: „Það árið, skipaði Spámaðurinn Zaid bin Thabit að kynna sér vel bók gyðinga, og sagði 'ég hef áhyggjur af því að þeir muni breyta Bók minni'“.<ref>Tabari VII:167</ref>
Ein hadíðsaga sem segir frá því að Uthman hafi fyrirskipað ritun Kóranins segir svo frá: „Uthman kallaði til sín Zaid, Abdallah, Said og Abd-Rahman. Þeir skrifuðu handritin að Kóraninum í formi bókar í nokkrum eintökum. Uthman sagði við þá þrjá sem voru Quraish, ‚Ef ykkur greinir á við Zaid bin Thabit um einhvern hluta Kóranins, skrifið þá á tungumáli Quraish, þar sem Kóraninn var opinberaður á þeirra tungumáli.‘ Þeir gerðu sem hann bað.“<ref>Bukhari: V4B56N709 (Volume 4, Book 56, Nr. 709), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref> Ofangreindar tilvísanir í hadíðtexta leiða í ljós að ritararnir sjálfir hafi í raun ekki haft aðgang að nákvæmum texta Kóranins eins og Múhameð á að hafa mælt hann eða kveðið, auk þess sem tungumálið, eða málýskan, sem notuð var við upphaflega ritun hans er nokkuð á reiki.
Fræðimennirnir Wansbrough, Schacht, Rippin, Crone, og Humphreys hafa sagt um uppruna Kóranins: „Nánast samróma álit fræðimanna, sem hafa greint Kóraninn og hefðirnar (Hadíð), hefur verið það að ritning íslams var ekki opinberuð einum manni, heldur hafi verið safn síðari tíma sagna og mismunandi útgáfur af þeim, og virðast hafa verið færðar í rit af hópi manna um nokkur hundruð ára skeið. Sá Kóran sem við lesum í dag er ekki sá sem hugsanlega fyrirfannst um miðja sjöundu öldina, heldur var hann ritaður á áttundu og níundu öldinni. Hann var ekki settur saman í Mekka eða í Medína, heldur í Bagdad. Það var þar og þá sem íslam tók á sig formlega mynd og varð að trúarbrögðum. Með hliðsjón af þessu er myndunartími íslams ekki á tíma Múhameðs, heldur nær hann yfir 300 ár.“<ref>Dr. John Wansbrough, Professor Joseph Schacht, Dr. Patricia Crone, R. Stephen Humphreys, Professor Andrew Rippin, ''Is the Koran the real book of God?'', http://wiki.answers.com/Q/Is_the_Koran_the_real_book_of_God</ref> Að sama skapi má gera ráð fyrir að Kóraninn hafi verið settur saman í nokkru flýti og án lagfærslna eða mikillar vandvirkni, svo sem hvað varðar rangfærslur um sagnfræðilega atburði og efni sem tekið var úr ritum gyðinga og kristinna.<ref>Ibn Warraq, ''The Origins of the Koran, Classic Essays on Islam’s Holy Book'', Prometheus Books. Afrit á http://www.wikiislam.com/wiki/The_Origins_of_the_Quran</ref>
Einnig hafa verið leiddar að því líkur að Kóraninn eða forveri hans hafi fyrst komið fram í [[Bagdad]] í tíð landstjórans [[Al-Hajjaj ibn Yusuf|Al-Hajjaj]], undir kalífa [[Ommejadar|Ommejada]], einhvern tíman eftir árið 705.<ref>Patricia Crone, M. Cook, ''Hagarism: The Making Of The Islamic World'', Cambridge University Press, 1977.</ref>
Hvers vegna ekkert hefur fundist af fyrstu handritum og útgáfum Kóranins, sem getið er um í hadíðsögnunum sem nefndar hafa verið hér að framan, hefur þótt nokkuð athyglisvert. Sér í lagi í samanburði við önnur eldri rit sem hafa varðveist yfir lengri tíma. Um þetta segja Ling og Safadi: „Við höfum engar vísbendingar um upphaflegu útgáfu Kóranins, né finnast hlutar úr eintökunum fjórum sem eiga að hafa verið send til Mekka, Medína, Basra og Damaskus“.<ref>Bukhari: V4B56N709 (Volume 4, Book 56, Nr. 709), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref>
Jafnvel þótt þessi eintök hafi eyðst með tíma og notkun, mætti ætla að einhverjir hlutar þeirra hefðu fundist. Við enda sjöundu aldar höfðu innrásarherir múslima lagt undir sig landsvæði frá Indlandi og allt vestur til Spánar. Kóraninn, samkvæmd hefðum múslima, var hornsteinninn í trú þeirra. Á öllu þessu svæði, ættu að finnast einhver skjöl eða handrit með vísan í Kóraninn og efni hans. En það er ekki einn einasta bókstaf að finna frá þessum tíma. Það er bókstaflega ekkert sem finnst frá fyrstu þremur kynslóðum íslams (eftir dauða Múhameðs) sem gæti sýnt að Kóraninn hafi verið til. Til samanburðar við rit kristinna manna má nefna að varðveist hafa meira en 5.500 grísk handrit að [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]], 10.000 á latínu og að minnsta kosti 9.500 aðrar útgáfur, samtals meira en 25.000 eintök og hlutar úr Nýja testamentinu sem til eru enn þann daginn í dag og flest skrifuð 25 til 350 árum eftir dauða Jesús”<ref>Martin Lings, Yasin Hamid Safadi,''The Qur'an'', World of Islam Pub. Co., 1976. Bls. 11–17</ref>.
Aldursgreining á elstu eintökum Kóranins hefur hingað til verið viðkvæmnismál í heimi múslima og nákvæm aldursgreining með aðferðum efnagreiningar hefur ekki verið leyfð. Flestar aldursgreiningar hafa því verið framkvæmdar með greiningum á leturgerð og ritháttum. Þær greiningar hafa leitt í ljós að elstu rit Kóranins, sem varðveist hafa, komu fram 150 til 200 árum eftir dauða Múhameðs. Eitt af elstu eintökum Kóranins er hins vegar geymt í [[Þjóðbókasafn Bretlands|Þjóðbókasafni Bretlands]] og á því hefur verið framkvæmd nákvæm aldursgreining undir stjórn forvarðarins og fræðimannsins [[Martin Lings]] (1909–2005), sem sjálfur var múslimi. Sú aldursgreining leiddi í ljós upprunaaldur við lok áttundu aldar, eða um 800 eftir Krist, og staðfestir þar með kenningar fræðimanna um uppruna Kóranins.<ref>Jay Smith, ''The Qur'an's Manuscript Evidenc'', 1995, http://debate.org.uk/topics/history/bib-qur/qurmanu.htm</ref>
Merkur fundur átti sér stað árið 1972 í [[Sana'a]] í [[Jemen]] þar sem mikið magn Kóransíða eða rulla fannst fyrir tilviljun í gamalli mosku sem átti að gera upp. Síðurnar virðast vera frá ártalinu 705 og bera texta sem er töluvert frábrugðin þeim Kóran sem við þekkjum í dag. Rannsókn á þessum eintökum stendur enn yfir og þykir mikið viðkvæmismál fyrir trúarheim Múslima. Þessi fundur þykir ennfremur renna stoðum undir þá kenningu að núverandi Kóran hafi ekki komið fram fyrr en á seinni hluta áttundu aldar, löngu eftir dauða Múhameðs.<ref>http://www.youtube.com/watch?v=Y40X6ykSQlE</ref><ref>Toby Lester, ''What is the Quran'', http://www.derafsh-kaviyani.com/english/quran1.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090413175045/http://www.derafsh-kaviyani.com/english/quran1.html |date=2009-04-13 }}</ref>
== Tímaröð súra ==
{{Hreingera greinarhluta}}
Fræðimenn hafa greint Kóraninn og íslömsku hefðirnar (hadíð) til að sjá rétta tímaröðun súra Kóranins eins og Múhameð á að hafa mælt þær fram. Þýski sagnfræðingurinn Theodor Nöldeke (1836–1930) er talin hafa sett fram áreiðanlegustu kenninguna um þetta efni, sem hann birti í bók sinni “Geschichte des Korans” árið 1860. Samkvæmt kenningum Nöldeke er líklegust tímaröð súra Kóranins sem hér segir:<ref>''Bell's Introduction to the Quran'', Revised by Montgomery Watt. Kafli 7: The Chronology of the Qur'an. http://www.truthnet.org/islam/Watt/Chapter7.html. Skoðað 24.4.2009.</ref> Súrur frá Mekkatímabili Múhameðs er deilt í þrjú tímabil. Fyrsta tímabilið (frá fyrsta til fimmta ári trúboðs Múhameðs í Mekku) inniheldur súrur 96, 74, 111,106, 108, 104, 107, 102, 105, 92, 90, 94, 93, 97, 86, 91, 80, 68, 87, 95, 103, 85, '73, 101, 99, 82, 81, 53, 84,100, 79, 77, 78, 88, 89, 75, 83, 69, 51, 52, 56, 55, 112, 109, ll3, 114, og 1. Annað tímabilið (fimmta og sjötta ár trúboðs Múhameðs) inniheldur súrur 54, 37, 71, 76, 44, 50, 20, 26, 15, 19, 38, 36, 43, 72, 67, 23, 21, 25, 17, 27, og 18. Þriðja tímabilið (frá sjöunda ári að flutningi Múhameðs til Medína (Yatrib)) inniheldur súrur 32, 41 45, 16, 30, 11, 14,12, 40, 28, 39, 29, 31, 42, 10, 34, 35, 7, 46, 6, og 13. Súrur sem eignaðar eru Medínatímabili Múhameðs eru svo súrur 2, 98, 64, 62, 8, 47, 3, 61, 57, 4, 65, 59, 33, 63, 24, 58, 22, 48, 66, 60,110, 9, og 5.
Tímaröð súra Kóranins er mikilvæg hvað varðar túlkun hans fyrir klerka múslima og sér í lagi er ákvæð Kóranins um afturköllun eða niðurfellingu (Kóran 2:106) mikilvægt, þar sem nýrri vers (arabíska: nasikh) eða tilskipanir fella samsvarandi en eldri vers (arabíska: mansukh) úr gildi. Afturköllunarvers Kóranins sem útskýrir í raun að Allah skiptir um skoðun hér og hvar í Kóraninum og hljómar þannig: “Hvaða teikn sem Vér afmáum eða látum í gleymsku falla, setjum Vér annað betra eða jafn-gott í þess stað. Er þér ókunnugt, að Allah hefur vald yfir öllum hlutum?”.<ref>''Kóran'', 2. útgáfa, Mál og Menning, Reykjavík, 2003. Súra 2:106.</ref> Þannig má til að mynda sýna fram á að hinar herskáru og ofbeldisfullu súrur frá Medínatímabili spámannsins, svo sem níunda súran, eru atkvæðameiri en eldri og friðsamari súrur frá Mekkatímabilinu. Af öllum 114 súrum Kóranins eru einungis 43 sem ekki innihalda afturkölluð vers. Hin grimma og ofbeldisfulla níunda súra fellir ein og sér fjölda annara súra og versa úr gildi. Sem dæmi er því tilskipun Kóranins um trúboð múslima með hervaldi rétthærri en trúboð án þvingunar. Þekking á úrfellingum versa er talin ákaflega mikilvægur þáttur í trúfræðiþjálfun klerka múslima.<ref>Rev. Anwarul Haqq, ''Abrogation in the Koran'', http://www.muhammadanism.org/Quran/abrogation_koran.pdf, 16. júní, 2008. Texti fyrst gefin út árið 1926. Skoðað 28.4.2009.</ref> Klerkar múslima hafa verið staðnir að því að vitna í eldri og friðsamari súrur Kóranins þegar verja þarf íslam fyrir vesturlandabúum vitandi að þær hafa verið felldar niður af nýrri og ofbeldisfyllri súrum.<ref>Engr. Umar Abaka, ''Abrogation and the Koran'', http://www.politicalislam.com/blog/abrogation-and-the-koran/, 7. ágúst, 2008. Skoðað 28.4.2009.</ref> Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa útbúið sérstaka útgáfu af Kóraninum í enskri þýðingu til dreifingar í moskum á vesturlöndum þar sem sérstaklega er merkt við vers sem fallin eru úr gildi og bætt er við útskýringum úr hadíðtextum, sem oft sýna ofbeldisfulla merkingu ýmissa versa.<ref>Khaleel Mohammed, ''Assessing English Translations of the Qur'an'', The Middle East Quarterly, Spring 2005, http://www.meforum.org/717/assessing-english-translations-of-the-quran. Skoðað 28.4.2009.</ref>
Til vitnis um miklar andstæður og ruglingslegan boðskap í Kóraninum má benda á bók indverska umbótasinnans Rafiq Zakaria (1920–2005), sem hann gaf út til varnar íslam í kjölfar útgáfu bókar [[Salman Rushdie]], [[Söngvar Satans]]. Þar vitnar hann í flest mildari vers Kóranins til að reyna að undirstrika friðsamlegan boðskap en minnist ekki á úrfellingarákvæðið sem fellir mörg þessara versa úr gildi.<ref>Rafiq Zakaria, ''Muhammad and the Quran'', Penguin books Ltd., London, 1991, ISBN 0140144234.</ref>
== Túlkun Kóransins ==
Túlkun og skilningur á súrum Kóranins hefur gjarnan haft yfir sér dularfullan blæ hjá þeim sem ekki þekkja til. Flestar súrur Kóranins eru þess eðlis að ómögulegt er að skilja merkingu þeirra eða hvað þar er í raun verið að segja. Til að túlka Kóraninn þarf að hafa til hliðsjónar íslömsku hefðirnar (hadíð) sem margar hverjar fjalla nokkuð skilmerkilega um ákveðnar súrur og kringumstæðurnar sem þær eiga að hafa orðið til við. Sem dæmi má nefna vers eitt til fimm í súru 66 sem hljóma svo í íslenskri þýðingu:
<blockquote>Ó, Spámaður, hví bannar þú sjálfum þér það sem Allah hefur leyft þér? Ertu þar að þóknast eiginkonum þínum? Allah fyrirgefur og er miskunnsamur. Allah hefur leyst yður frá slíkum eiðum. Allah er verndari yðar. Hann er alvitur og þekkir allt. Þegar Spámaðurinn trúði einni af eiginkonum sínum fyrir leyndarmáli, og hún ljóstraði því upp, og Allah skýrði honum frá því, þá greindi hann henni frá hluta þess en þagði um það að öðru leiti. Og þegar hann hafði gert henni það kunnugt, mælti hún: “Hver hefur sagt þér frá þessu?” Hann svaraði: “Hinn Alvitri, sá sem allt veit, sagði mér.” Ef þið tvær hverfið til Allah með iðrun, svo sem þið hneigist til, mun ykkur fyrirgefið; en ef þið styðjið hvor aðra gegn honum, þá vitið, að Allah er verndari hans, og Gabríel og hinir réttlátu meðal trúaðra. Einnig englarnir leggja honum lið. Ef hann skilst við ykkur, má vera, að Drottinn hans gefi honum aðrar eiginkonum betri en ykkur, aðrar sem ganga Allah á hönd, trúaðar, hlýðnar Allah, iðrandi, bænræknar, fastandi – bæði ekkjur og hreinar meyjar.<ref>''Kóran'', 2. útgáfa, Mál og Menning, Reykjavík, 2003. Súra 66:1-5. Hér er sett “hreinar meyjar” í stað “meyjar” í 5. versi þar sem enskar þýðingar segja “virgin” sem er ótvírætt “hrein mey”.</ref></blockquote>
Við lestur þessara versa vakna margar spurningar, svo sem: Hvað hefur Múhameð bannað sjálfum sér að gera? Hvaða loforð hefur Múhameð svikið en Allah leysti hann frá eiðnum? Hvaða leyndarmál er það sem ein af eiginkonum Múhameðs hefur ljóstrað upp og hver var hún? Er Múhameð að hóta að skilja við konur sínar og taka sér yngri konur? Til að fá svör við þessum spurningum, og þar með skilning á versunum, þarf að lesa nokkrar hadíðsagnir. Þar kemur fram að konurnar sem um ræðir eru þær [[Aisha]] og Hafsa. Hafsa kom að Múhameð með einni af ambátt hans, Maríu, á degi sem hann átti að eyða með Höfsu. Múhameð biður Höfsu að halda þessu leyndu en Hafsa segir Aishu samt frá atvikinu. Í kjölfarið sameinast eiginkonur Múhameðs um andóf gegn honum en hann fær vitranir frá Allah og hótar þeim með því að skilja við þær. Þegar öllu er á botninn hvolft er Múhameð í rétti því Allah hefur lofað honum að vera með þeirri konu sem hann sjálfur kýs og Allah mun fyrirgefa Múhameð svik hans. Múhameð er því ekki bundinn af samkomulagi sem hann gerði við eiginkonur sínar um að deila nóttum með þeim jafnt. Vers sem þessi hafa verið notuð til að sýna fram á að vitranir Múhameðs eru oftar en ekki hrein hentisemi.<ref>Robert Spencer, ''The Truth about Muhammad, Founder of the World's Most Intolerant Religion'', Regnery Publishing, Washington DC, USA, 2006. Bls. 21–24.</ref>
Annað dæmi um hvernig hadíðsagnir skýra vers Kóranins og þykja leiða í ljós hentisemi vitrana Múhameðs má sjá í sögunni af því hvernig 95. vers í fjórðu súru kemur fram, þar sem Múhameð eggjar menn áfram í hernað í nafni Allah: <blockquote>Sendiboði Allah mælti fram hið guðlega vers: 'Trúaðir menn sem heima sitja jafnast ekki við þá sem berjast á vegum Allah með eigu sína og líf að veði.' Zaid sagði ”Maktum kom til Spámannsins á meðan hann mælti fram versið. “Ó sendiboði Allah, ef ég hefði mátt, tæki ég einnig þátt í jihad.” Hann var blindur maður. Allah sendi niður opinberun til spámanns síns á meðan læri hans hvíldi á mínu. Hann varð svo þungur að ég óttaðist að fótleggur minn myndi brotna áður en Allah opinberaði: “nema þeir sem eru særðir eða blindir eða lamaðir”'.<ref>Bukhari:V4B52N85 (Volume 4, Book 52, Nr. 85), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref></blockquote>
<!-- Greinamerki eru kannski ekki rétt að ofan, né nákvæmt. Það sem ég finn:
http://www.islamicstudies.info/tafheem.php?sura=4&verse=95&to=96
(4:95) Those believers who sit at home, unless they do so out of a disabling injury, are not the equals of those who strive in the way of Allah with their possessions and their lives. Allah has exalted in rank those who strive with their possessions and their lives over those who sit at home; and though to each Allah has promised some good reward, He has preferred those who strive (in the way of Allah) over those who sit at home for a mighty reward.
Önnur þýðing:
Not equal are those of the faithful who sit back —excepting those who suffer from some disability— and those who wage jihād in the way of Allah with their possession and their persons. Allah has graced those who wage jihād with their possessions and their persons by a degree over those who sit back; yet to each Allah has promised the best reward, and Allah has graced those who wage jihād over those who sit back with a great reward:
-->
Vers sem þessi sýna að Kóraninn einn og sér er vandskilinnn nema með stuðningi íslömsku hefðanna (hadíð) en með aðstoð íslömsku hefðana má oft fá nokkuð skýran skilning á innihaldi boðskapsins.
== Gagnrýni ==
[[Mynd:La.Vie.de.Mahomet.jpg|thumb|Múhameð á bókarkápu frá 1699. Múhameð heldur á sverði og treður á krossi og boðorðunum 10.]]
Kóraninn lýsir sjálfum sér sem kraftaverki og hinni fullkomnustu bók allra bóka<ref>''Kóran'', 2. útgáfa, Mál og Menning, Reykjavík, 2003. Súra 10:37, 2:23, 17:88</ref> og múslimar segja gjarnan að Kóraninn sé eitt mesta bókmenntaverk sem til er hvað varðar stíl og fagurfræði. Trúboðinn [[Karl Pfander]] (1803–1865), sem var kristinn trúboði meðal múslima á 19. öldinni, hélt því hins vegar fram að ekki væru allir múslimar á þessari skoðun. Hann segir um Kóraninn: „Það er engan vegin útbreidd skoðun meðal arabískra fræðimanna að bókmenntastíll Kóranins sé hafin yfir aðrar bækur á arabískri tungu. Margir hafa haldið fram efa um að mælska og ljóðrænn stíll Kóranins sé meiri en til dæmis Mudallanq at eftir Imraul Quais eða Maqamat eftir Hariri, þótt fáir þori að halda slíkri skoðun á lofti í löndum múslima.“<ref>Pfander, ''THE MIZANU'L HAQQ''. Austria, Light of Life, 1986. http://newsgroups.derkeiler.com/pdf/Archive/Alt/alt.religion.christian.roman-catholic/2007-03/msg00195.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
Franski fornleifafræðingurinn [[Salomon Reinach]] (1858–1932), sem skrifaði bók um sögu trúarbragða, hafði mjög svo skýra skoðun á Kóraninum og lýsti honum þannig: „Frá bókmenntalegu sjónarhorni séð hefur Kóraninn litla merkingu. Óviðbúinn lesandinn rekst á hverri síðu á endurtekningar, órökréttar og misvísandi fullyrðingar, reiðilestur og kjánaskap. Það er niðurlægjandi fyrir mannsandann að hugsa til þess að þetta miðlungs bókmenntaverk hefur verið rannsakað fram og til baka og að milljónir manna eru enn að eyða tíma sínum í að lesa það.“<ref>Salomon Reinach, ''Orpheus: A History of Religions'' Kessinger Publishing, 1995. ISBN 978-1564595683</ref>
Íslamsfræðingurinn og trúboðinn [[Jay Smith]] hefur gagnrýnt íslamstrú og Kóraninn. Hann segir um trúverðugleika Kóranins: „Flestir vesturlandabúar hafa hingað til viðurkennt kenningar íslams um Kóraninn án gagnrýni. Þeir hafa ekki haft þekkingu til að deila um trúverðugleika hans, þar sem allar röksemdir múslima hafa verið byggðar á Kóraninum sjálfum og því ekki hægt að sanna þær eða afsanna. Mikillar varkárni hefur einnig gætt þegar kemur að því að gagnrýna Kóraninn og spámanninn, þar sem viðbrögð múslima hafa ávallt verið harkaleg í garð þeirra sem það gera. Vesturlandabúar hafa því í raun einungis gert ráð fyrir að múslimar hafi einhverjar sannanir fyrir fullyrðingum sínum.“<ref>Jay Smith, ''„Is the Qur'an the Word of God?“ - Part 1'', 1995. http://debate.org.uk/topics/history/debate/part1.htm</ref>
Rannsóknir á uppruna og trúverðugleika Kóransins hafa gjarnan þótt viðkvæmar. Þeir sem gagnrýna Kóraninn hafa gjarnan fengið morðhótanir frá klerkum Múslima, samanber morðtilraun sem egyptski nóbelsverðlaunahafinn [[Naguib Mahfouz]] varð fyrir, mál rithöfundarins [[Salman Rushdie]], morðið á hollenska kvikmyndaleikstjóranum [[Theo Van Gogh]] og fleiri. Sir [[William Muir]] (1819–1905), sem var einn mesti fræðimaður Evrópu um sögu íslams á 19. öldinni sagði þessi beinskeyttu orð um Kóraninn: „Kóraninn er einhver ófyrirleitnasti óvinur siðmenningar, frelsis og sannleika sem heimsbyggðin hefur kynnst“.<ref>Sir William Muir, ''The Life of Mahomet'', Smith, Elder, & Co., London, 1861. http://www.answering-islam.org/Books/Muir/Life1/pref.htm</ref>
== Hjátrú og reglur um meðhöndlun ==
Margar reglur gilda um það hvernig múslimar skuli meðhöndla Kóraninn. Í Kóraninum stendur að hann sé „heiðarleg bók“ og að aðeins „hreinir“ eða „hreinsaðir“ megi snerta hann (Kóran 56:77-79).
Vegna þessara versa gilda furðulegar reglur um meðhöndlun Kóranins. Allar lærdómstefnur múslima eru sammálum um slíkar reglur, svo sem: 1) Múslimi þarf að þvo sér áður en hann snertir Kóran; 2) ekki má snerta Kóran ef múslimi er óhreinn, hefur snert hund, hefur farið á baðherbergið, stundað kynlíf eða (fyrir konur) hefur á klæðum; 3) einungis múslimar mega snerta Kóran, aðrir mega bara snerta þýðingar hans; 4) ef múslimi er óhreinn þarf hann að nota hanska til að snerta Kóran; 5) ekki má fara með Kóran inná baðherbergi; 6) ekki má leggja neitt ofan á Kóran; 7) ekki má halda á Kóran í vinstri hönd, og margt fleira.<ref>Imam Muhammad ibn Ahmad Qurtubi, "Etiquettes of Reading and Handling the Qur'an al-Kareem", http://www.masud.co.uk/ISLAM/misc/eofq.htm. Skoðað 8.5.2018</ref>
Alls konar hjátrú gildir um notkun Kóranins og kafla hans og versa um ótal margt hjá múslimum. Eftirfarandi er stutt upptalning yfir hjátrú múslima um Kóraninn: 1) Til að vernda verðmæti í kassa eða boxi er gott að skrifa kafla 114 á miða og leggja í boxið; 2) til að verjast árás mölfluga er gott að skrifa vers 2:267 (Kóran 2:267) á pappírssnepil og bera á sér innanklæða; 3) til að verjast áhrifum af “illu auga” er gott að skrifa vers 2:14-15 á skinn skjaldböku og bera skjaldbökuna með sér; 4) til að tryggja góða uppskeru úr garðinum er gott að skrifa niður allan 36. kafla Kóranins og hengja á tré í garðinum; 5) ef finna skal fjársjóð er gott að hengja vers 3:9 um hálsinn á hvítum hana og láta hanann finna fjársjóðinn.<ref>Abul Kasem, “Islamic Voodoos”, The Real Islam, Október 2007, http://www.real-islam.com/abulkasem/IslamicVoodoos/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 8.5.2018</ref>
== Íslensk útgáfa ==
Kóraninn kom út í íslenskri [[þýðing]]u [[Helgi Hálfdánarson, þýðandi|Helga Hálfdanarsonar]] árið 1993 og var endurskoðuð þýðing gefin út tíu árum síðar.
* Kóran (þýð. Helgi Hálfdanarson), útgefandi: [[Mál og menning]], Reykjavík 2003.
ISBN 9979-3-2408-2
== Tenglar ==
* [http://al-quran.info Online Quran Project – Al-Quran (Kóran)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090129090725/http://al-quran.info/ |date=2009-01-29 }}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Trúarrit]]
[[Flokkur:Íslam]]
8p8rykgk1vyjayihw7065u8pijllgzp
Deng Xiaoping
0
87487
1890709
1889625
2024-12-08T11:25:16Z
Minorax
67728
1890709
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Deng, eiginnafnið er Xiaoping.''
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Deng Xiaoping
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|邓小平}}
| mynd = Deng Xiaoping and Jimmy Carter at the arrival ceremony for the Vice Premier of China. - NARA - 183157-restored(cropped).jpg
| titill= Formaður ráðgjafarráðs kommúnistaflokksins
| stjórnartíð_start = [[13. september]] [[1982]]
| stjórnartíð_end = [[2. nóvember]] [[1987]]
| forseti = [[Li Xiannian]]
| forsætisráðherra = [[Zhao Ziyang]]
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = [[Chen Yun]]
| titill2= Formaður hernaðarnefndar kommúnistaflokkins
| stjórnartíð_start2 = [[28. júní]] [[1981]]
| stjórnartíð_end2 = [[19. mars]] [[1990]]
| forveri2 = [[Hua Guofeng]]
| eftirmaður2 = [[Jiang Zemin]]
| titill3= Formaður ráðgjafarráðstefnu kínversku þjóðarinnar
| stjórnartíð_start3 = [[8. mars]] [[1978]]
| stjórnartíð_end3 = [[17. júní]] [[1983]]
| forveri3 = [[Zhou Enlai]] (til 1976)
| eftirmaður3 = [[Deng Yingchao]]
| myndatexti1 = {{small|Deng Xiaoping (邓小平) árið 1979.}}
| fæddur = [[22. ágúst]] [[1904]]
| fæðingarstaður = [[Guang'an]], [[Sesúan]], [[Tjingveldið|Kína]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1997|2|19|1904|8|22}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]
| þjóderni = [[Kína|Kínverskur]]
| maki = Zhang Xiyuan (1928–1929)<br>Jin Weiying (1931–1939)<br>Zhuo Lin (1939–1997)
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| börn = Deng Lin, Deng Pufang, Deng Nan, Deng Rong, Deng Zhifang
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf = Hagfræðingur, stjórnmálamaður
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Deng Xiaoping''' {{Audio|zh-Deng_Xiaoping.ogg|hlusta}} ([[22. ágúst]] [[1904]] – [[19. febrúar]] [[1997]]) (eða Teng Hsiao-p'ing) var kínverskur leiðtogi og stjórnmálamaður, kenningasmiður og stjórnarerindreki.<ref>Yahuda (1993): 551-72.</ref> Sem leiðtogi Kommúnistaflokksins í [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] var Deng siðbótarmaður sem leiddi Kína í átt að markaðshagkerfi. Þrátt fyrir að hafa aldrei gegnt formlegu embætti sem þjóðhöfðingi eða leiðtogi ríkisstjórnar Kína þá var hann engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína frá 1978 til 1990.
Deng fæddist í Guang'an, [[Sesúan]]héraði þann 22. ágúst 1904. Hann dvaldi við nám og störf í [[Frakkland]]i á árunum 1920 – 1925 og kynntist þar [[Marxismi|marxisma]]. Þar gekk hann liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1923. Þegar hann sneri aftur til Kína starfaði hann sem stjórnmálaerindreki á dreifbýlli svæðum Kína. Hann hófst hratt til hárra metorða innan Kommúnistaflokksins. Hann varð aðalritari flokksforystunnar þegar „[[gangan langa]]“ hófst og því talinn til „byltingahetja göngunnar“.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=LUcNg8xYHtEC&pg=PA131&lpg=PA131&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=„China's leaders“ |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað = 12. maí |árskoðað = 2010}}</ref> Hann varð einn æðsti yfirmaður hersins í stríðinu við Japani og í [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] stýrði hann helmingi alls herafla kommúnista.<ref>Chang og Halliday (2007): 673-674.</ref> Hann tók sæti miðstjórnar Kommúnistaflokks Kína 1945. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 vann Deng í Tíbet og í Suðvestur-Kína til að treysta yfirráð kommúnista þar. Hann var kallaður til starfa til Beijing sem varaforsætisráðherra (1952) þar sem frami hann reis hratt. Hann gekk til liðs við framkvæmdanefnd Miðstjórnarinnar árið 1956. Hann ásamt [[Liu Shaoqi]] gegndi lykilhlutverki í efnahagslegri endurreisn Kína eftir „[[Stóra stökkið fram á við|stóra stökkið]]“ á sjötta áratugnum. Efnahagsstefna hans var talinn andstæð pólitískri hugmyndafræði [[Maó Zedong]] formanns. Vegna þessa lenti hann tvívegis í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]]. Í fyrra skiptið (1966) var hann sendur til endurhæfingarstarfa í dráttarvélaverksmiðju. Árið 1973 var hann síðan kallaður aftur til starfa með [[Zhou Enlai]] sem varaforsætisráðherra. Í veikindum Zhou tók Deng við að innleiða kennisetningar Zhou um nútímavæðingu. Eftir dauða Zhou Enlai 1976 féll Deng aftur í ónáð og lenti í „flokkshreinsunum“. En enn reis Deng til valda 1977 í sitt fyrra embætti sem varaforsætisráðherra og að auki varaformaður flokksins. Hann heimsótti [[Bandaríkin]] árið 1979 til að leita nánari tengsla. Deng styrkti valdastöðu sína 1981 þegar hann skipti andstæðingnum [[Hua Guofeng]] flokksformanni út fyrir liðsmann sinn.
Þrátt fyrir að hafa aldrei gengt formlegu hæstu embættum sem þjóðhöfðingi, leiðtogi ríkisstjórnar eða aðalritari kommúnistaflokksins í Kína er Deng engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína sem tók við eftir Maó Zedong. Hann tók við Kína í sárum þar sem félagskerfi og stofnanir höfðu verið brotnar niður í menningarbyltingunni og öðrum stjórnmálaátökum Maó tímabilsins.
Deng var höfundur nýrra áherslna í kínverskum sósíalisma, þar sem efnahagslegar umbætur byggðu á kennismíð um „sósíalískan markaðsbúskap“. Hann opnaði Kína fyrir erlendum fjárfestingum, ruddi braut landsins fyrir þátttöku á heimsmarkaði og heimilaði starfsemi einkafyrirtækja á samkeppnismarkaði. Hann er yfirleitt talinn hafa lagt grunn að gríðarlegri efnahagsframþróun Kína síðast liðin þrjátíu ár. Þessi mikli hagvöxtur hefur breytt lífskjörum hundraða milljóna Kínverja til betri vegar.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=mDS0GW7FH_0C&pg=PA179&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=China in the Era of Deng Xiaoping |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
En þrátt fyrir að hafa losað um ríkishöft og eftirlit krafðist hann þess að flokkurinn hefði tögl og hagldir í stjórnsýslu og stjórnmálum landsins. Hann studdi til að mynda notkun hervalds til að stöðva [[mótmælin á Torgi hins himneska friðar]].
Deng kvaddi flokkstarfið formlega árið 1989 og tilnefndi [[Jiang Zemin]] sem eftirmann sinn. Á síðustu æviárunum þjáður af [[Parkinsonsveiki]], gat hann varla fylgst með málefnum ríkisins. Hann taldist engu að síður til [[Æðsti leiðtogi Kína|æðsta leiðtoga Kína]] fram á síðasta dag 19. febrúar 1997.
[[Mynd:Student Deng Xiaoping in France.jpg|thumb |right|180px| Deng Xiaoping á námsárum í Frakklandi.]]
== Æskuár ==
=== Barnæska í Sesúan (1904―1920) ===
Deng Xiaoping (á einfaldaðri kínversku: 邓 先 圣; hefðbundin kínverska: 邓 先 圣), fæddist þann 22. ágúst 1904, í þorpinu Paifang (牌坊村) Xiexin bænum (协 兴镇) í Guang sýslu [[Sesúan]]héraðs, sem er um 160 km. frá [[Chongqing]]-borg. Rætur hans má rekja aftur til Meixian. Upphaflega bar hann nafnið Xixi (希贤). Deng er föðurnafn hans.
Faðir hans, bóndinn Deng Wenming, bjó á eignarlandi sem tryggði Deng fjölskyldunni ágæt lífskjör.
Að loknu námi í Guang-sýslu fór Deng fjórtán ára gamall til frænda síns, Deng Shaosheng, sem var þremur árum eldri, í skóla í [[Chongqing]]-borg þar sem franska var kennd og nemendur undirbúnir fyrir frekara nám í [[Frakkland]]i. Ekki er vitað hvað varð til þess að drengir frá svo afskekktu þorpi fóru til náms í alþjóðlegum skóla. Deng (enn sem Xixia) dvaldi ár í skólanum, þar sem hann lærði meðal annars frönsku. Sumarið 1920 bauðst honum að loknum inntökuprófum að fara í námsferð fyrir kínverska nemendur með skipi til Frakklands.<ref>New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: „The life of Deng Xiaoping“ Sjá vefheimild.</ref> Faðir Dengs spurði soninn, sem var yngstur í ferðinni, hvað hann vonast til að læra í Frakklandi. Hann endurtók þá orð kennara síns: „Að sækja þekkingu og sannleika Vesturlanda til bjargar Kína“. Deng Xiaoping hafði verið kennt að Kína væri veikt og fátækt ríki og til bjargar landinu yrðu Kínverjar að koma á vestrænni menntun nútímans.<ref>Stewart, Whitney, Deng Xiaoping: Leader in a Changing China, 2001.</ref>
Deng ferðaðist með frænda sínum Shaosheng, á bát niður Yangtze á til [[Sjanghæ]]borgar, steig hann á skipsfjöl með 80 öðrum kínverskum skólafélögum og sigldi til Frakklands. Þeir komu til hafnar í [[Marseille]] í nóvember sama ár.
=== Nám og störf í Frakklandi (1920―1926) ===
[[Mynd:Deng02.jpg|left|thumb|250px| Í námsferð frá Kína. Deng Xiaoping er þriðji frá hægri í fremstu röð. Í Frakklandi 1920 – 1925 kynntist hann [[Marxismi|marxisma]] líkt og margir aðrir byltingarmenn Asíu ([[Ho Chi Minh]], [[Zhou Enlai]], og [[Pol Pot]]).]]
Í október 1920 kom skipið í höfn í [[Marseille]]. Ferðin var ekki eins og til hennar hafði verið stofnað í fyrstu, enda ferðafé af skornum skammti. Deng Xiaoping nam einungis í skamman tíma í gagnfræðiskóla í [[Bayeux]] og [[Chatillon]] en síðan varði hann mestum tíma í Frakklandi við vinnu. Fyrst vann hann í járn- og stálverksmiðju í [[Le Creusot]] í Mið-Frakklandi, síðar var hann vélamaður í Renault verksmiðjum í Billancourt úthverfi Parísar, þá sem slökkviliðsmaður á járnbraut og við eldhúshjálp í veitingahúsum. Hann rétt skrimti við lítil kjör og bágborið vinnuöruggi. Seinna sagði Deng að þar hefði hann fyrst kynnst svartnætti hins kapítalíska samfélags.
Í Frakklandi komst Deng í kynni við aðra kínverska innflytjendur. Fyrir hvatningu eldi félaga (meðal annars [[Zhao Shiyan]] og [[Zhou Enlai]]) nam Deng marxisma og vann að pólitískum áróðri. [[Októberbyltingin]] í Rússlandi var í algleymingi. Árið 1921 gekk hann til liðs við Æskulýðshreyfingu kínverska kommúnista í Evrópu. Á seinni hluta ársins 1924 gekk Deng formlega til liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kínverska kommúnistaflokkinn]], sem stofnaður hafði verið nokkrum árum fyrr með stuðningi frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Deng varð leiðandi innan æskulýðshreyfingarinnar flokksins í Evrópu. Hann skrifaði meðal annars pólitískar greinar í „Rauða ljósið“ en það var tímarit sem gefið af kínverskum kommúnistum í Frakklandi. Þessi fyrstu skrif Deng byggja á róttækri hugmyndafræði þar sem kommúnísk bylting er talin lausn á vandamálum í Kína.
[[Mynd:Jin weiying.jpg|right|thumb|180px| Jin Weiying, önnur eiginkona Deng Xiaoping, yfirgaf eiginmanninn þegar hann sætti pólitískum árásum árið 1933.]]
=== Í Sovétríkjunum (1926―1927) ===
Árið 1926 ferðaðist Deng Xiaoping til Sovétríkjanna og stundaði næstu ellefu mánuði nám aðallega við Sun Yat-sen-háskólann í Moskvu sem Þriðju alþjóðasamtök kommúnista ([[Komintern]]) ráku fyrir kínverska byltingarsinna. Þar lærði hann rússnesku, heimspeki, stjórnmálahagsfræði og Lenínisma. Þar var hann m.a. bekkjarfélagi [[Chiang Ching-kuo]] sem var sonur [[Chiang Kai-shek]] og síðar forsætisráðherra Taívan (1972– 1978).<ref>{{cite web|url= http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 |title= Exiled son who saved the state|publisher= TSL Education Ltd |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
=== Heimkoma til Kína (1927) ===
[[Feng Yuexiang]] sem var foringi í her kínverskra þjóðernissinna í Norðvestur-Kína, kom til Moskvu og leitaði liðsinnis Sovétríkjanna í gegnum [[Alþjóðasamtök kommúnista|Alþjóðasamtök kommúnista]] (Komintern) til ráðningar Kínverja í her sinn. Á þeim tíma studdu Sovétríkin bandalag kínverska kommúnista við þjóðernissinna í [[Kuomintang]]-flokknum sem [[Sun Yat-sen]] hafði stofnað. Hann var þó ekki kommúnisti en nýtti skipulag ættað úr kennisetningum Leníns.
Deng Xiaoping varð fyrir valinu og fór með Feng Yuexiang. Eftir átta ára dvöl erlendis og strangt ferðalag yfir eyðimerkur Mongólíu kom hann loks til heimalandsins vorið 1927.
Deng dvaldi fyrst í höfuðvígi hers Feng Yuxiang í Xi'an frá mars 1927. En þegar [[Chiang Kai-shek]] tók við af [[Sun Yat-sen]] sem leiðtogi þjóðernissinna rofnaði bandalag þeirra við kommúnista. Hann stofnaði [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldið Kína]] með [[Nanking]] sem höfuðborg og hóf að ofsækja kommúnista. Feng Yuxiang studdi Chiang Kai-Shek og kommúnistar á borg við Deng sem þjónuðu í her hans neyddust til að flýja.
[[Mynd:Deng1941.jpg|thumb|right|180px|Deng Xiaoping árið 1942.]]
== Frami í Kommúnistaflokknum ==
=== Pólitísk neðanjarðarstarfsemi í Sjanghæ og Wuhan (1927―1929) ===
Deng Xiaoping flýði undan her Feng Yuxiang í Norðvestur-Kína til borgarinnar [[Wuhan]] þar sem kommúnistar höfðu höfuðstöðvar á þeim tíma. Þar byrjaði Deng að nota gælunafnið „Xiaoping“ og tók við ýmsum stöðum innan hreyfingarinnar. Hann tók þar þátt í sögulegum fundi í Wuhan 7. ágúst 1927, þar sem [[Chen Duxiu]] stofnanda Kommúnistaflokksins var vikið frá, að undirlagi Sovétríkjanna, og [[Qu Qiubai]] varð aðalritari flokksins. Þar hitti Deng fyrst [[Maó Zedong]] sem þá var lítils metinn af flokksforystunni.
Milli 1927 og 1929, bjó Deng (sem hét nú „Xiaoping“) í [[Sjanghæ]], þar sem hann aðstoðaði við skipulag mótmæla sem kostuðu harkaleg viðbrögð af hálfu yfirvalda þjóðernissinna. Dráp á uppreisnarmönnum meðal kommúnista fækkaði flokksfélögunum í kommúnistaflokknum, sem aftur auðveldaði Deng frama innan flokksins.
Árið 1928 giftist Deng (þá 24 ára), fyrstu eiginkonu sinni, Zhang Xi-Yuan (Xiyuan) (þá 21 árs) í Sjanghæ. Þau höfðu verið skólafélagar í Moskvu. Hún lést 18 mánuðum síðar af barnsförum. Stúlkubarn þeirra dó einnig.
=== Hernaður í Guangxi héraði (1929 ―1931) ===
Árið 1929 leiddi Deng Xiaoping uppreisn í [[Guangxi]]-héraði gegn ríkisstjórn þjóðernissinna ([[Kuomintang]]). Við mikið ofurefli liðsveita [[Chiang Kai-shek]] var að etja og stefnumörkun leiðtoga kommúnista var kolröng. Uppreisnin mistókst því hrapallega og kommúnistar urðu fyrir gríðarlegu mannfalli.
Í mars 1931 yfirgaf Deng bardagasvæðin og þar með sjöunda her kommúnista og fór til Sjanghæ-borgar til starfa í neðanjarðarhreyfingu kommúnistaflokksins. Óljóst er hvort hann flýði eða hvort hann var sendur til Sjanghæ. Hvort sem það var liðhlaup eða ekki, var það notað gegn honum síðar í menningarbyltingu Maó.
=== Aftur til Sjanghæ og til „Kínverska Sovétlýðveldisins“ (1931―1934) ===
[[Mynd:Chinese soviet flag.svg|thumb |left|150px| Fáni „Kínverska Sovétlýðveldisins“ í fjallahéruðum Jiangxi héraðs. Þangað fór Deng árið 1931.]]
Við komuna til Sjanghæ-borgar biðu Deng Xiaoping slæm tíðindi. Hann frétti af dauða konu sinnar og nýfæddrar dóttur. Að auki höfðu margir af félögum verið drepnir af þjóðernissinnum Kuomintang. Hann flýði því til yfirráðasvæðis kommúnista í Jiangxi héraði.
Herferðir þjóðernissinna gegn kommúnistum í borgunum voru mikið áfall fyrir hreyfinguna. Það var fyrirséð af ráðgjöfum [[Komintern]] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] sem litu á liðsöfnun meðal öreiga í dreifbýlinu sem hina einu rétt leið. Maó Zedong hafi sömu framtíðarsýn um bændabyltingu og safnaði því liði í fjallahéruðum [[Jiangxi]]-héraðs. Þar kom hann á kommúnísku byltingarsamfélagi sem tók upp opinbera heitið „[[Kínverska sovétlýðveldið]]“ en var oft kallað „Jiangxi-sovétið“.
Ein mikilvægasta borg Kínverska sovétlýðveldisins var [[Ruijin]]. Þangað fór Deng sumarið 1931 og tók þar stöðu ritara flokksnefndar borgarinnar. Ári síðar, veturinn 1932, tók Deng við sambærilegri stöðu í [[Huichang]] sem var nærliggjandi hérað. Og árið 1933 varð hann forstöðumaður áróðursdeildar flokksins í Jiangxi. Á þeim tíma giftist hann í annað sinn, ungri konu sem hét Jin Weiying. Þau höfði hist í Sjanghæ.
Vaxandi árekstrar voru á milli hugmynda Maó og annarra leiðtoga flokksins um dreifbýlisáherslur hinna sovésku ráðgjafa þeirra. Maó fylgdi ráðgjöfunum að málum og Deng fylgdi þeim einnig. Átökin urðu til þess að Deng misstri stöðu sína í áróðursdeild flokksins.
Þrátt fyrir þessi innri átök var Kínverska sovétlýðveldið fyrsta árangursríka tilraun kommúnista til að stjórna í dreifbýlum héruðum. Gefin voru út frímerki og peningaseðlar prentaðir með nafni Sovétlýðveldisins. Her [[Chiang Kai-shek]] ákvað loks að láta til skara skríða gegn svæðinu.
== „Gangan langa“ (1934―1935) ==
Umkringdur lýðveldisher þjóðernissinna sem var mun öflugri en sveitir kommúnista voru kommúnistar neyddir til að flýja frá Jiangxi héraði í október 1934. Þessi flótti yfir hálendi Kína fékk síðar nafnið „[[gangan langa]]“ og átti eftir að marka tímamót í þróun hreyfingar kínverskra kommúnista. Alls lögðu 80.000 manns af stað í „gönguna“ sem náði yfir hálendi Kína allt til norðurhluta Shaanxi héraðs ári síðar. Einungis 8.000 eða 9.000 menn komust á leiðarenda. Deng Xiaoping var einn þeirra.
Við upphaf „göngunnar löngu“ var Maó Zedong orðinn nýr leiðtogi kínverska kommúnistaflokksins. Hann hafði ýtt til hliðar öllum helstu keppinautum sínum. Maó og Sovésku ráðgjafarnir höfðu betur. Deng fékk aftur fyrri störf í flokki á endanum vann [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldina]] gegn þjóðernissinnum [[Kuomintang]].
En átök kommúnista og þjóðernissinna voru rofin með innrás Japana. Það neyddi fylkingarnar til að mynda í annað skiptið, bandalag til varnar Kína fyrir yfirgangi erlendra herja.
[[Mynd:Deng xiaoping and his family in 1945.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping með fjölskyldu sinni árið 1945]]
=== Innrás Japana (1937―1945) ===
Innrás japanskra herdeilda í Kína árið 1937 markaði upphaf [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríðs Kínverja og Japana]]. Í stríðinu dvaldi Deng Xiaoping á svæðum sem stjórnað var af kommúnistum í norðri, þar sem hann tók við pólitískri stjórnun þriggja herdeilda kommúnista. Þar var hann að mestu á átakasvæðum er liggja við héruð Shanxi, Henan og Hebei. Hann fór í nokkrar ferðir til Yan'an borgar þar sem Maó hafði komið upp bækistöð. Í einni þeirra ferða til Yan'an árið 1939, fyrir framan hinn fræga hellisbústað Maó í Yan'an, giftist Deng í þriðja sinn, Zhuo Lin, ungri dóttur iðnrekenda í Yunnan héraði, ættaðri frá Kunming, sem hafði af hugsjón ferðast til Yan'an til að berjast með kommúnistum.
=== Áframhald stríðs gegn þjóðernissinnum (1945―1949) ===
[[Mynd:1937 Deng Xiaoping in NRA uniform.jpg|thumb |right|150px| Deng Xiaoping í herskrúða 1937.]]
Eftir ósigur í Japana í síðari heimsstyrjöldinni, ferðaðist Deng Xiaoping til [[Chongqing]]-borgar, þar sem Chiang Kai-Shek hafði bækistöð í stríðinu við Japani, til að taka þátt í friðarviðræðum friður milli þjóðernissinna og kommúnista. Niðurstöður viðræðnanna voru neikvæðar og [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] hófst milli fylkinganna á ný.
Á meðan Chiang Kai-Shek kom á nýrri stjórn í [[Nanjing]], höfuðborg „[[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]]“ söfnuðu kommúnistar, með bækistöð í Chiang, liði og landsvæðum. Skæruhernaður þeirra var árangursríkur, yfirráðasvæði þeirra stækkaði mjög og sífellt fleiri liðhlaupar úr her þjóðernissinna gengu til liðs við kommúnista.
Í þessum síðasta áfanga stríðsins gegn her þjóðernissinna gegndi Deng auknu hlutverki sem stjórnmálaleiðtogi og áróðursmeistari. Hann var pólitískur embættismaður fyrir her [[Liu Bocheng]] hershöfðingja, þar sem hann miðlaði kennismíð Maó Zedong. Pólitískt og hugmyndafræðilegt starf, ásamt því að vera talinn til „byltingahetjanna“ sem tóku þátt í „göngunni löngu“, gerði Deng kleift að komast til æðri valda, eftir sigur kommúnista á þjóðernissinnum og stofnun Alþýðulýðveldisins Kína.
== Stjórnmálaferill undir stjórn Maó ==
=== Aftur í Chongqing héraði (1949―1952) ===
Þann 1. október 1949, fagnaði Deng Xiaoping í Peking ásamt öðrum leiðtogum kommúnista, stofnun Alþýðulýðveldisins Kína. Á þeim tíma stýrðu kommúnistar norðurhluta Kína, en landsvæði í suður Kína voru enn undir stjórn þjóðernissinna. Deng fékk það ábyrgðarstarf að leiða kommúnista til lokasigurs í suðvestur Kína sem aðalritari flokksins í þeim landshluta. Verkefnið var annars vegar að ná stjórn á suðvestur Kína þar sem stór landsvæði voru enn undir stjórn þjóðernissinna Kuomintang og hins vegar að hertaka Tíbet sem hafði í raun verið sjálfstætt til margra ára.
Þegar ríkisstjórn þjóðernissinna hafði verið neydd til að yfirgefa Nanking borg völdu þeir Chongqing sem nýja höfuðborg til bráðabirgða, líkt og þeir höfðu gert á tímum innrásar Japana. Þar varðist Chiang Kai-Shek með syni sínum Chiang Ching-kuo, fyrrum bekkjarfélaga Deng í Moskvu.
Undir pólitíska stjórn Deng Xiaoping, sigraði her kommúnista Chongqing borg í suðvestur Kína 1. desember 1949 og var Deng strax ráðinn borgarstjóri, auk þess að vera leiðtogi kommúnistaflokksins í suðvestur Kína. Chiang Kai-Shek flýði til höfuðborgar Chengdu héraðs. Þá borg misstu þjóðernissinnar þann 10. desember og Chiang flúði til Taiwan á sama dag.
Árið 1950, tóku kommúnistar einnig stjórn á [[Tíbet]].
Deng varði þremur árum í Chongqing, þar sem hann ungur að árum numið fyrir ferðina til Frakklands. Árið 1952 flutti hann til höfuðborgarinnar Beijing, til að takast á hendur mismunandi störf á vegum hins nýja ríkis.
=== Stjórnmálaframi í Beijing (1952―1968) ===
Í júlí 1952 kom Deng til Beijing til að taka við sem aðstoðarforsætisráðherra og varaformaður fjármálanefndarinnar. Skömmu síðar varð hann fjármálaráðherra og forstöðumaður skrifstofu fjarskiptamála. Árið 1954, lét hann af þessum embættum, nema staðgengilstöðu forsætisráðherra, til að verða framkvæmdastjóri miðstjórnar flokksins, forstöðumaður skipulagsskrifstofu flokksins og varaformaður hermálanefndarinnar.
Deng fékk sem stuðningsmaður Maó Zedong nokkrar mikilvægar vegtyllur í nýrri ríkisstjórn Alþýðulýðveldisins. Árið 1955 tók hann sæti í framkvæmdanefnd miðstjórnarinnar, sem var æðsta stjórn Alþýðulýðveldisins. Eftir að styðja Maó opinberlega í herferð hans gegn „hægri öflunum“, varð Deng varð framkvæmdastjóri skrifstofu flokksins og sá um hefðbundin rekstrarmál landsins í samstarfi við [[Liu Shaoqi]] forseta landsins og aðalritara flokksins. Þeirri stöðu hélt Deng næstu tíu ár eða til 1966. Á þeim tíma vann Deng að skipulagningu ríkisins. Þar var hann hægri hönd Liu Shaoqi forseta.
Bæði Liu og Deng studdu Maó í herferðum hans gegn „borgaralegum öflum“ og kapítalistum, og kröfunni um hollustu við stjórn kommúnista.
[[Mynd:Xiaoping Deng factory.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping heimsækir í desember 1958, járn og stálverksmiðjuna í Wuhan. (Annar frá vinstri)]]
Í Sovéskum anda kynnti Maó nýja 5 ára efnahagsáætlun — „[[Stóra stökkið fram á við|Stóra stökkið]]“ — sem skyldi koma bændasamfélaginu Kína í helstu röð iðnríkja á örfáum árum. Kommúnismann átti að fullkomna: Allur einkarekstur í landbúnaði var bannaður og því fylgt eftir með ofbeldi. Tilraunin um stökkið stóra reyndist gríðarleg hörmung fyrir þjóðina. Niðurstaðan var hrun landbúnaðarkerfisins. Áætlað er að um 20 milljón Kínverja hafi soltið í hel.<ref>Yang (2008): 1-29. Opinberar tölur segja 14 milljónir. Aðrir hafa telja á milli 20 – 43 milljónir manna hafi dáið í manngerðri hungursneiðinni.</ref> Það mistókst að þróa fram „hin félagslegu framleiðsluöfl“ í „Stóra stökkinu“ 1958 til 1961, með því að „láta vinda kommúnismans“ blása.
Árið 1963, leiddi Deng kínverska sendinefnd til Moskvu að funda með eftirmanni Stalíns, [[Níkíta Khrústsjov]]. Tengsl á milli Alþýðulýðveldisins og Sovétríkjanna höfðu versnað til muna frá dauða Stalíns, og eftir þennan fund var þeim nær alveg slitið.
Liu Shaoqi og Deng tóku varkár skref í breyttri hagstjórn, þar sem Maó var meir í táknrænu hugmyndafræðilegu hlutverki. Maó samþykkti að eftirláta Liu Shaoqi forsetaembætti Alþýðulýðveldisins, en hélt flokksformennsku og stjórn hersins.
Liu Shaoqi forseti og Deng leyfðu bændum í dreifðari byggðum að eiga æ stærri landskika til framleiðslu sem hægt væri að selja á mörkuðum. Fjárfesting í landbúnaði jókst og bændum var leyft að leigja land af kommúnum þannig að þeir urðu meir sjálfstæðir. Þetta sló á hungursneyðina og ýtti undir framleiðni.<ref>Chang og Halliday (2007): 522.</ref> En það dró að sama skapi úr áherslu bænda á samyrkjustörfin. Og þau urðu meira á höndum einkaaðila sem aftur þýddi vaxandi ójöfnuð meðal bænda ásamt vaxandi spillingu meðal flokksforystunnar í sveitum landsins.
Í borgum Kína var iðnaður endurskipulagður þannig að meira vald var fært í hendur stjórnendum og sérfræðingum. Bónusar og hagnaðarhlutdeild sem víða voru kynntir til að stuðla að meiri hagkvæmni, leiddu til meira efnahagslegs og félagslegs misréttis. Þeir félagar Deng og Liu notuðu vaxandi óánægju með „Stóra stökkið fram á við“ til að sækja meiri áhrif innan Kommúnistaflokksins. Þeir hófu efnahagslegar umbætur sem jók orðstír þeirra meðal embættismanna og flokksstjórnenda. Þeir voru því að færast meir til „hægri“ frá vinstri sinnaðri stefnu Maó.
Það var á ráðstefnu í [[Guangzhou]] árið 1961 sem Deng lét fræga tilvitnun falla: „Mér er sama hvort kötturinn er hvítur eða svartur. Það er góður köttur svo lengi sem hann veiðir mýs“<ref>Zhi-Sui (1994).</ref>. Það skipti sumsé litlu hvort fylgt væri kommúnisma eða kapítalisma. Meginatriðið er að afkastameiri framleiðsla.
Þeir félagar Liu og Deng voru taldir æ meir til „hægrisinnaðra tækifærisafla“. Maó greip til aðgerða til að ná aftur stjórn á landsmálum. Hann höfðaði til byltingarhugmynda þeirra og hratt af stað menningarbyltingunni í nóvember 1965.
=== „Menningarbyltingin“ (1965―1973) ===
„[[Menningarbyltingin|Hin mikla menningarbylting öreiganna]]“ varð fjöldahreyfing sem Maó Zedong sjálfur stýrði. Með kraftmiklu orðfæri byltingar og blindri trú samstarfsaðila á borð við [[Lin Biao]], var fjöldinn hvattur til byltingaranda kommúnismans. Maó hvatti kínverska æsku til að ráðast á þá sem voru ekki trúir hans forystu. Markmið hans virðist verið að ná fyrri völdum sem höfðu veikst eftir efnahagshrun „Stóra stökksins“. Hann hafði vaxandi áhyggjur af því að „hægri stefna“ þeirra Deng og Liu forseta gæti leitt til þess að endurreisn markaðskerfis og endaloka kommúnistabyltingarinnar.<ref name="Li 2008">Li (2008).</ref>
Menningarbyltingu Maó var ætlað að vera allsherjar uppgjör hins róttækra og hins hægfara arms („hægriöflin“) Kommúnistaflokks Kína. Uppræta átti menningu og listir í landinu enda taldar í mótsögn við kommúnismann. Kommúnistaflokkurinn nánast klofnaði og flokksfélagar voru bornir fáránlegum sökum og fangelsaðir. Öfgafull persónudýrkun Maó náði nýjum hæðum undir skipulagi Lin Biao. Maó var gerður guðlegur. Róttæklingar hvöttu til uppreisnar sem leiddi síðan af sér fylkingu „Rauðra varðliða“ sem hugðust gera uppreisn gegn öllum andstæðingum Maó.
Deng féll úr flokksnáð. Hann og Zhuo Lin eiginkona hans dvöldu í stofufangelsi í Beijing stóran hluta ársins 1968. Í október sama ár var Deng gert að segja sig frá öllum flokksstörfum. Hann var sendur til verkamannastarfa í Dráttarvélaverksmiðju Xinjian sýslu sem er í Jiangxi héraði. Þar nýtti hann einnig tíma til ritstarfa. Honum var hafnað opinberlega á landsvísu, en þó í minna mæli en Liu Shaoqi fyrrum forseta.
Hinir „Rauðu varðliðar“ menningarbyltingarinnar réðust á Deng Xiaoping og fjölskyldu hans. [[Deng Pufang]] sonur Dengs var illa pyntaður og var hent út um glugga á fjögurra hæða byggingu Beijing-háskóla. Hann bakbrotnaði og varð lamaður fyrir neðan mitti upp frá því. Deng Pufang var strax tekinn á spítala en var neitað um inngöngu vegna stjórnmála föður hans. Seinna átti hann eftir að stofna Samtök fatlaðra í Kína. Fyrir þau störf hlaut hann [[Mannréttindaverðlaun Sameinuðu þjóðanna]] árið 2003. Hann leiddi skipulag [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikanna í Beijing 2008]].<ref>Chang og Halliday (2007): 674.</ref> Í bók Chang og Halliday, er sagt að hann hafi stokkið út um glugga í háskólanum af ótta við pyntingar. Við fallið hafi hann lamast.
Líkt og Maó hafði hvatt til var Alþýðulýðveldið í upplausn. Stjórnleysi, tilviljanakenndar aftökur, opinberar pyntingar og samfélagsleg eyðilegging blasti hvarvetna við. Fræðimenn hafa áætlað að í dreifbýlinu einu hafi um 36 miljónir manna verið ofsóttar og á milli 750.000 til 1,5 milljón manna verði drepin. Svipaður fjöldi var varanlega skaddað líkamlega.<ref>MacFarquhar og Schoenhals (2006): 262.</ref> Sumir telja mun hærri tölu látinna.<ref>Chang og Halliday (2007): 600. Í bók Chang og Halliday er fullyrt að þrjár miljónir manna hafi látið lífið í ofbeldisverkum menningarbyltingarinnar að um 100 milljónir hafi fyrir barðinu á ofsóknum af einhverju tagi.</ref>
=== „Önnur endurhæfing“ Deng ― Dauði Maó (1973―1976) ===
Undir lok menningarbyltingarinnar lá við borgarastríði í Kína og herinn skarst í leikinn. Eftir að [[Lin Biao]] (sem tók við af Liu Shaoqi sem forseti og var opinber eftirmaður Maó) hafði látist í „flugslysi“ naut Deng Xiaoping stuðnings leiðtoga hersins. Hann hafði einn fárra stjórnað herfylkingum í borgarastyrjöldinni. Í ágúst 1972 dró Maó í land og baðst afsökunar á gerðum sínum. Þegar [[Zhou Enlai]] forsætisráðherra veiktist úr krabbameini valdi hann Deng sem eftirmann sinn. Zhou tókst að sannfæra Maó að kalla Deng aftur til stjórnmál í febrúar 1973.<ref name="Li 2008"/>
En menningarbyltingunni var í raun ekki lokið enn. Róttækur hópur sem seinna var kallaður „[[fjórmenningaklíkan]]“ undir forystu [[Jiang Qing]] eiginkonu Maó, vildi meiri völd innan kommúnistaflokksins (Maó sjálfur gaf hópnum þetta heiti).
Þar töldu þau Deng sína stærstu hindrun. Maó grunaði Deng um græsku og óttaðist að hann eyðilagði hið „jákvætt orðspor“ menningarbyltingarinnar. Hann taldi Deng í raun til andstæðinga sinna innan flokksins.<ref>Chang og Halliday (2007): 686.</ref>
Deng komst því aftur til áhrifa. Þann 20. mars 1973, þegar honum var skipað að koma aftur til Beijing sem varaforseti. Völd hans voru þó ekki söm og áður. Hann átti fyrst og fremst að sinna ytri samskiptum en Maó og „fjórmenningarklíkan“ streittust við að stjórna innanlands. Deng fór því varlega í sakirnar og gætti þess ― að minnsta kosti opinberlega ― að fara ekki gegn stefnu Maó.
Deng sinnti þó innanríkismálum einnig. Hann reyndi að stöðva menningarbyltinguna og bæta lífkjör fólksins. Hann reyndi að aflétta nær algeru banni á bókum, listum og skemmtunum sem hafði gilt í tíu ár í stjórnartíð Maó. Það tókst hann á við eiginkonu Maó og síðar Maó sjálfan.<ref>Chang og Halliday (2007): 677 og 683.</ref>
[[Mynd:Gerald and Betty Ford meet with Deng Xiaoping, 1975 A7598-20A.jpg|thumb|left|220px|Árið 1975 fundaði Deng Xiaoping með [[Gerald Ford]] forseta Bandaríkjanna og frú.]]
Með andláti Zhou Enlai forsætisráðherra í janúar 1976 var horfið það pólitíska bakland sem Zhou veitti Deng innan miðstjórnarinnar. Að lokinni jarðaför Zhou hóf „fjórmenningarklíkan“ með stuðningi Maó opinbera herferð gegn Deng.<ref name="Li 2008"/> Hann var gagnrýndur og aðgerða krafist gegn Deng og „hægri öflunum“. [[Hua Guofeng]] ― en ekki Deng ― varð því fyrir valinu sem eftirmaður Zhou Enlai. Miðstjórnin gaf síðan út fyrirmæli um að Deng yrði fluttur til að vinna að „ytri málefnum“ og í raun þannig tekinn út úr valdakerfi flokksins. Hann var í varðhaldi að fyrirskipan Maó í þrjá mánuði.<ref>Chang og Halliday (2007): 687.</ref> Deng dvaldi því heima næstu mánuði að bíða örlaga sinna. Efnahagsframfarir Deng hægðu á sér. Enn gaf Maó út tilskipun þar sem lögmæti Menningarbyltingarinnar var áréttað og bent á Deng sem sérstakt vandamál. Í framhaldinu gaf miðstjórnin út tilskipun til allra flokksstofnana þar sem þær voru beðnar að gagnrýna Deng. Í jarðskjálftanum mikla 1976 voru björgunarmenn hvattir af fjölmiðlum að „fordæma Deng af rústunum“.<ref>Chang og Halliday (2007): 694.</ref> Maó krafist þess að Deng viki úr öllum ábyrgðarstöðum.<ref name="Li 2008"/> Hann mátti þó halda flokkskírteininu.
Maó Zedong andaðist þann 9. september 1976. Við það átti staða Deng eftir að breytast smám saman til batnaðar.
== Leiðtogi Kína ==
=== Baráttan við Hua Guofeng (1976―1977) ===
Eftir dauða Maó dvaldi Deng Xiaoping í fyrstu í höfuðborginni Beijing en var utan stjórnmála. Hann átti þó eftir að takast annars vegar á við [[Hua Guofeng]] forsætisráðherra, sem var arftakinn sem Maó hafði tilnefnt og hins vegar við „[[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningarklíkuna]]“ sem skipulagt hafði menningarbyltinguna með Maó.
Til að treysta vald sitt lét Hua forseti handtaka „fjórmenningarklíkuna“ og ásakaði hana fyrir óeirðir og eyðileggingu menningarbyltingarinnar. Hann hugðist gera „klíkuna“ að blóraböggli fyrir róttækni síðustu ára Maó. Þannig ætlaði Hua að kynna sjálfan sig sem sannan arftaka arfleifðar Maó formanns.
En Hua átti lítinn stuðning innan flokksins. Til að draga úr eyðileggingu menningarbyltingarinnar var hann var talsmaður miðstýrðar efnahagsuppbyggingar í anda Sovétríkjanna, nokkuð sem Den og fylgismenn voru andsnúnir. Margir frammámenn í flokknum höfðu orðið fyrir barðinu á menningarbyltingunni og studdu því fremur Deng Xiaoping. Stuðningurinn við Deng þrýsti á Hua Guofeng og samstarfsmenn hans að samþykkja pólitíska endurkomu Deng. Að lokum var Hua ljóst að hann neyddist til þess.
Á flokksþinginu 22. júlí 1977 var Deng aftur gerður að varaforsætisráðherra landsins og varaformaður framkvæmdanefndar miðstjórnarinnar og varaformaður herráðsins.
Á sama tíma jukust áhrif stuðningsmanna Deng. Áhrif [[Zhao Ziyang]] flokksleiðtoga í Sesúan jukust vegna mikils árangurs af efnahagslegum umbótum.
=== Hin pólitíska endurkoma (1977―1979) ===
Á næstu árum eftir andlát Maó birtist Deng smám saman sem pólitískur leiðtogi Kína.
Hann hafnaði menningarbyltingunni og kynnti „Vorið í Beijing“ árið 1977, þar sem leyfð var opin gagnrýni á þær öfgar og þjáningar sem höfðu átt sér stað á tímabilinu.<ref name="Li 2008"/> Byggja þurfti aftur upp menntakerfi Alþýðulýðveldisins sem var í algerri rúst eftir menningarbyltingua. Á sama tíma var Deng drifkraftur í að afnema opinbert kerfi Kommúnistaflokksins sem kannaði bakgrunn manna og kom í veg fyrir að Kínverjar sem taldir voru með rætur í landeigendastétt fengju vinnu eða frama. Afnámið þýddi í raun að kínverskum kapítalistum var leyfð innganga í kommúnistaflokknum.
Hægt og rólega yfirvann Deng pólitíska andstæðinga sína. Með því að hvetja til opinberrar gagnrýni á Menningarbyltinguna, veikti hann stöðu þeirra sem höfðu átt frama sinn undir henni. Að sama skapi styrktist staða þeirra sem höfðu sætt „pólitískum hreinsunum“ þessa tíma. Deng var vinsæll meðal almennings.
Þótt Hua Guofeng hafi formlega farið með æðstu stöður í Alþýðulýðveldinu var staða hans sífellt erfiðari. Í desember 1978 á flokksráðsfundi miðstjórnarinnar var Deng kominn með flesta þræði í sínar hendur. Stuðningsmönnum Deng fjölgaði. Völd Hua Guofeng, sem enn var flokksformaður, forsætisráðherra ríkisráðsins og formaður herráðsins fóru minnkandi. Formleg titlar og raunveruleg völd fóru ekki saman.
Og þegar Deng náði nægum yfirráðum yfir flokknum var Hua skipt út fyrir hinn frjálslynda [[Zhao Ziyang]] sem forsætisráðherra árið 1980 og með Hu Yaobang sem flokksformanni árið 1981. Loks þegar Zhao Ziyang hraktist frá vegna [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|stúdentaóeirðanna á Torgi hins himneska friðar]] 1989, kom Deng þriðja liðsmanni sínum [[Jiang Zemin]], til valda. Deng hélt áfram að vera valdamestur meðal flokksmanna, þó að eftir 1987 hafi hann einungis verið formaður ríkisins og fulltrúi í herráði Kommúnistaflokksins.
Deng leyfði þó Hua að vera áfram í miðstjórn flokksins og hætta síðan hljóðlega störfum. Þannig markaði Deng fordæmi um valdaskipti án ofbeldis.
Upphaflega var forsetaembættið hugsað sem leiðtogastaða fyrir ríkið en raunveruleg völd væru á hendi forsætisráðherra og flokksformanns. Þessi embætti áttu ekki að vera á einni hendi til að koma í veg fyrir persónudýrkun (líkt og raunin varð með Maó). Flokknum var því ætlað að móta stefnuna og ríkisvaldinu að framkvæma hana.
Frami Deng til leiðtoga Alþýðulýðveldisins Kína kallaði á að svara þyrfti sögulegum og hugmyndafræðilegum spurningum frá Maó Zedong tímanum. Deng vildi ná raunverulegum breytingum og því var óhugsandi að halda áfram harðlínustefnu Maó um „stéttabaráttuna“ og fjölda opinberra funda. Á miðstjórnarfundi kommúnistaflokksins árið 1982 var gefið út skjal sem ber heitið „Um ýmis söguleg atriði frá stofnun Alþýðulýðveldisins Kína“<ref name="Li 2008"/> Þar hélt Maó stöðu sinni sem „mikill marxisti, byltingarmaður öreiganna, hernaðarsnillingur, og hershöfðingi“ almenna". Óvefengjanlegt væri að hann væri stofnandi og frumkvöðull landsins og „Frelsishersins“. „Afrek hans verður að telja á undan mistökum hans,“ segir skjalið. Deng sjálfur sagði Maó „að sjö hlutum góður en þremur illur“. Skjalið beindi einnig ábyrgð á Menningarbyltingunni frá Maó, þó að fullyrt sé að hann hafi hafið byltinguna fyrir mistök. Byltingin hafi í raun verið á ábyrgð „fjórmenningarklíkunnar“ og Lin Biao.
== Opnun Kína ==
Undir leiðsögn Deng voru samskipti við Vesturlönd bætt verulega. Hann ferðaðist til útlanda og átti vinsamlega fundi með vestrænum leiðtogum. Í janúar 1979 varð hann fyrstur kínverskra leiðtoga til að heimsækja Bandaríkin með því að funda [[Jimmy Carter]] forseta í Hvíta húsinu. Skömmu fyrir fundinn höfðu Bandaríkin slitið diplómatískum samskiptum við Lýðveldið Kína (í Taiwan) og komið þeim á við Alþýðulýðveldið Kína. Samskipti Kína og Japan tóku verulegum framförum. Deng notaði Japan sem dæmi um ört vaxandi efnahagsveldi sem setti Kína gott fordæmi fyrir komandi ár.
Og alþjóðaviðskiptin létu ekki á sér standa. Síðla árs 1978 tilkynnti bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing um sölu á nokkrum farþegaþotum til Alþýðulýðveldisins og gosdrykkjarframleiðandinn [[Coca-Cola]] tilkynnti um fyrirhugaða verksmiðju fyrirtækisins í Sjanghæ-borg.
[[Mynd:Deng Thatcher 2.JPG|thumb|left|240px|Frægur fundur þeirra Deng Xiaoping og [[Margaret Thatcher|Margrétar Thatcher]] forsætisráðherra Bretlands um framtíð Hong Kong 24 September 1984, hefur verið endurgerður í vaxi í gestamóttöku Diwang Dasha, í Shenzhen borg í Guangdong héraði.]]
Annað afrek var samningur sem undirritaður af Bretlandi og Kína 1984 þar sem [[Hong Kong]] yrði afhent Alþýðulýðveldinu árið 1997. Gegn lokum 99 ára sögu Breta í Hong Kong samþykkti Deng að raska ekki markaðskerfi svæðisins næstu 50 árin. Samsvarandi samningur var undirritaður við Portúgal vegna [[Makaó]]. Deng kynnti þar hugtakið „eitt land, tvö kerfi“,<ref name="Li 2008"/> sem Alþýðulýðveldið hefur bent á sem mögulega leið fyrir sameiningu Taiwan við meginlandið á komandi árum.
Deng gerði þó lítið til að bæta samskiptin við Sovétríkin. Hann hélt áfram að fylgja línu Maó um samstarfsleysi við Sovétríkin. Þau voru sem heimsveldi á sama stalli og Bandaríkin, en gátu jafnvel skapað meiri hættu vegna nálægðarinnar við Kína.
Á flokksþingi Kommúnistaflokksins í október 1987 var Deng Xiaoping endurkjörinn formaður Hernefndar framkvæmdastjórnarinnar, en hann sagði af sér sem formaður ráðgjafarráðsins og við tók [[Chen Yun]]. Hann hélt áfram að þróað umbætur sem meginstef. Hann setti fram þriggja þrepa stefnu fyrir efnahagslega framþróun Kína innan 70 ára: Fyrsta skrefið var að tvöfalda þjóðarframleiðslu 1980 og tryggja að fólk hafi í sig og á — því var náð í lok níunda áratugarins, í öðru lagi skyldi ferfalda þjóðarframleiðsluna 1980, fyrir lok 20. aldar — því var náð árið 1995 á undan áætlun. Í þriðja lagi þyrfti að auka þjóðarframleiðslu á mann sem nemur miðlungs -þróuðum ríkjum fyrir árið 2050 — þá verði Kínverjar nokkuð vel stæðir og nútímavæðing hefur í grundvallaratriðum orðið að veruleika. Þannig getur Kína orðið fyrirmynd annarra vanþróaðri ríkja sem telja til ¾ mannkyns.<ref name="Li 2008"/>
[[Mynd:Carter DengXiaoping.jpg|thumb|200px|Deng Xiaoping, ásamt forseta Bandaríkjanna [[Jimmy Carter]], í Washington 31. janúar 1979, í tilefni þess að diplómatísku sambandi var komið á milli ríkjanna.]]
== Efnahagsumbætur ==
Bætt samskipti við umheiminn var önnur af tveimur mikilvægum áherslubreytingum sem komu fram í umbótaráætlun Deng sem bar heitið „Umbætur og opnun“. Innlend félagsleg, pólitísk og ekki síst, efnahagsleg kerfi breyttust verulega á leiðtogatíma Deng. Markmið nútímavæðingar Deng náðu til landbúnaðar, iðnaðar, vísinda og þróunar, og hersins.
Til að ná þeim markmiðum að verða nútíma iðnríki „sósíalískur markaðsbúskapur“.<ref>„Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“ ''Morgunblaðið'' 233 tbl., 13. október 1992, bls. 1.</ref> Deng hélt því fram að Kína væri að stíga fyrstu skref sósíalisma og að skylda flokksins væri að fullkomna svokallaðan „sósíalisma með kínverskum eiginleikum“ og að „leita sannleika meðal staðreynda“. Þessi túlkun á maóisma dró úr hlutverki hugmyndafræði við ákvarðanatöku og stefnumörkun efnahagsmála. Þannig var að mati sumra dregið úr mikilvægi sameignargilda en ekki endilega að hugmyndafræði [[Marx-lenínismi|marx-lenínisma]]. Deng sagði: „sósíalismi þýðir ekki að deila með sér fátækt“. Þetta réttlætti frelsi markaðsaflanna, sagði Deng:
{{tilvitnun2|Meginmunur á sósíalisma og kapítalisma liggur ekki í skipulagi og markaðsöflum. Skipulagt hagkerfi er ekki skilgreining á sósíalisma, því skipulag á sér stað einnig í kapítalisma og markaðshagkerfi er einnig undir sósíalisma. Skipulags-og markaðsöfl eru leiðir til að stjórna atvinnustarfsemi.<ref name="Gitting 2005">Tilvitnun í Deng Xiaoping fengin úr bók Gitting (2005).</ref>}}
Ólíkt Hua Guofeng, taldi Deng að engri stefnu bæri að hafna þó hún samræmdist ekki kennismíð Maó. Ólíkt íhaldssamari leiðtogum á borð við Chen Yun, mótmælti Deng ekki stefnu á þeim forsendum einum að hún líktist stefnu kapítalískra þjóða.
[[Mynd:Visit of Chinese Vice Premier Deng Xiaoping to Johnson Space Center - GPN-2002-000077.jpg|thumb|left|220px|Deng Xiaoping (í miðju) og kona hans Zhuo Lin (til vinstri) að heimsækja Johnson Geimferðastöðvarinnar í Houston, Bandaríkjunum 2. febrúar 1979. Stjórnandi stöðvarinnar Christopher C. Kraft, (til hægri) var þeim til leiðsagnar í heimsókninni.]]
Þessi sveigjanleiki gagnvart undirstöðum sósíalismans er studdur tilvitnunum í Deng á borð við:
{{tilvitnun2|Við megum ekki óttast að taka upp háþróaðri stjórnunaraðferðir sem beitt er í kapítalískum ríkjum (...) Meginkjarni sósíalisma er frelsun og framþróun framleiðsluaflanna (...) Sósíalismi og markaðshagkerfi eru ekki óásættanleg (... ) Við ættum að hafa áhyggjur af frávikum til hægri, en mest af öllu verðum við að hafa áhyggjur af frávikum á vinstri-væng stjórnmálanna.<ref>Tilvitnun fengin úr bók Caeiro (2004).</ref>}}
En Deng var ekki einn að verki. Þrátt fyrir að Deng hafi lagt „fræðilegan bakgrunn“ og pólitískan stuðning fyrir efnahagslegum umbótum, er almennt álitið að meðal sagnfræðinga, að efnahagsumbætur sem Deng kynnti, væru runnar undan hans rifjum. Zhou Enlai forsætisráðherra var til dæmis, brautryðjandi til nútímavæðingar löngu fyrir Deng. Auk þess voru margar umbætur kynntar af leiðtogum einstakra sveitarfélaga. Gengu þær vel eftir voru þær framkvæmdar á æ stærri svæðum og loks í landinu öllu.<ref>Yang (1996).</ref> Einnig var sótt í reynslu Austur-Asíu tígranna (Hong Kong, Singapore, Suður-Kóreu og Taiwan).
Meginþróunin í átt til markaðshagkerfis fólst í að leyfa sveitarfélögum og héraðsstjórnum að fjárfesta í þeim iðnaði sem þeir töldu skila mestum arði. Þessi stefna ýtti undir fjárfestingar í léttum iðnaði. Þannig ýttu umbætur Deng á að Kína færðist til létts framleiðsluiðnaðar og útflutningshvetjandi. Með stuttum aðdraganda, lágmarks fjármagni og mjög hárri gjaldeyrissköpun útflutningstekna, mynduðust tekjur til að endurfjárfesta í þróaðri tækniframleiðslu og síðan í frekari fjármagnsútgjöldum og fjárfestingum.
Þessar fjárfestingar voru ekki að boði ríkisstjórnarinnar. Fjármagn fjárfest í stóriðju kom að mestu úr bankakerfinu sem byggði að mestu á innlánum. Eitt af fyrstu atriðum umbóta Deng var að koma í veg fyrir endurúthlutun á hagnaði nema í gegnum skatta eða í gegnum bankakerfið; endurúthlutun til ríkisiðnaðar var þess vegna nokkuð óbein, sem gerði hann óháðari ríkisvaldinu. Í stuttu máli kveiktu umbætur Dengs þannig iðnbyltingu í Kína.<ref>FlorCruz (2008).</ref>
Þessar umbætur voru viðsnúningur frá þeirri stefnu Maó að Kína yrði að vera sjálfu sér um nægt í öllu. Nútímavæðingu var flýtt með því að auka erlend viðskipti, einkum með sölu véla til Japan og Vesturlanda. Útflutningsdrifinn hagvöxtur hraðaði efnahagslegri þróun með yfirtöku á erlendum sjóðum, markaði, tækniþróun og stjórnunarreynslu. Afleiðingin var nútímavæðing Kína. Deng ýtti undir þessa þróun með því að setja upp fjögur „sérstök fríverslunarsvæði“ og opnaði fyrir erlend samskipti 14 strandborga.<ref>Li (2008). Það voru Shenzhen, Zhuhai og Shantou í Guangdong héraði, og Xiamen í Fujian héraði. Allt Hainan hérað var síðan lýst „sérstakt fríverslunarsvæði“.</ref> sem dró að erlend fyrirtæki þar sem hvatt var til erlendra fjárfestinga og markaðsfrelsis.
Umbætur Deng fólu einnig í sér framleiðniaukningu. Hvatar til notkunar nýrra efna og bónuskerfi til starfsmanna voru kynnt til sögunnar. Bændur á landsbyggðinni voru hvattir til að selja framleiðslu sína á markaði sem jók landbúnaðarframleiðslu og einnig iðnþróun. Þessi virðisauki bænda á opnum markaði ýtti undir meiri neyslugetu og þannig á iðnþróun. Að sama skapi jókst pólitískur stuðningur við enn frekari efnahagsumbætur.
Eftir flokksþing Kommúnistaflokksins 22. desember 1978, hófust undir forystu Deng Xiaoping efnahagsumbætur byggðar á stefnu sem er í raun enn ríkjandi í dag. Það markmið að skapa nægan tekjuafgang til að til að fjármagna nútímavæðingu hagkerfis meginlands Kína, gekk eftir. Þrátt fyrir opinberar kennisetningar um kommúnisma er hagkerfi Alþýðulýðveldisins Kína í raun nú hagkerfi einkarekstrar. Um 70% af þjóðarframleiðslu alþýðulýðveldisins kemur í dag frá einkafyrirtækjum.<ref>{{cite web|url= http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm |title=China Is a Private-Sector Economy|publisher= Bloomberg BusinessWeek: Online Extra |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}} Viðtal við hagfræðinginn Fan Gang en hann er einn þekktasti hagfræðingur Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans.</ref> Afgangurinn byggir að mestu á 200 afar stórum ríkisfyrirtækjum í fjarskiptum, veitum og orku.
Hagkerfi alþýðulýðveldisins er eitt þeirra hagkerfa sem hafa vaxið hvað hraðast í heiminum á undanförnum 25 árum. Þessi ótrúlegi hagvöxtur hefur leitt til gríðarlegra breytinga á lífskjörum almennings. Samkvæmt mati Alþjóðabankans hafa meira en 600 milljónir Kínverja risið frá fátækt til bjargálna frá 1981 til 2004.<ref>[http://go.worldbank.org/ZJJXPMK6Z0 „Fighting Poverty: Findings and Lessons from China’s Success“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, World Bank, 2010. (Tekið af vef Alþjóðabankans þann 16. maí 2010.)</ref> Á 20 árum frá árinu 1981, féll hlutfall þeirra kínverja sem lifðu fyrir neðan fátækramörk úr 53% í 8%.<ref>Ravallion og Shaohua, 2005.</ref>
[[Alþjóðabankinn]] hefur áætlað að fyrir efnahagsumbætur 1978 hafi meira en 60% Kínverja hafi haft viðurværi sitt af minna en einum bandaríkjadal ($ USD) á dag (KMJ) en það eru fátæktarviðmið bankans. Það fátæktarhlutfall var komið niður í 10% árið 2004.
En á tímum gríðarlegra efnahagslegra framfara blöstu við margvísleg félagsleg vandamál. Samkvæmt opinberu manntali 1982 fór fjöldi Kínverja yfir einn milljarð. Deng Xiaoping studdi áætlanir sem byggðu á frumkvæði Hua Guofeng um takmörkun fæðinga og kynntar voru 1978. Hin frægu lög sem takmörkuðu pörum að eiga einungis eitt barn, ella sæta sektum. Skiljanlega jókst gagnrýni á stjórnvöld vegna þessa.
Á hinn bóginn kallaði vaxandi efnahagslegt frelsi á meira frelsi til skoðanaskipta og gagnrýni á kerfið, yfiráð flokksins og spillingu embættismanna jókst. Meira efnahagslegt frelsi þýddi aukinn ójöfnuð. Lok níunda áratugarins sem mörkuðust af ósætti með alræði kommúnistaflokksins og vaxandi misrétti, urðu Deng Xiaoping þung í skauti.
== Mótmælin á Torgi hins himneska friðar ==
{{aðalgrein|Mótmælin á Torgi hins himneska friðar}}
Árið 1986 ákvað Deng að óhagkvæm ríkisfyrirtæki gætu farið í gjaldþrot. Milljónir manna misstu vinnuna. Í landi sem hafði byggt á hugmyndum um að sjá um fólk frá vöggu til grafar. Fáheyrt var að menn gætu yfir höfuð orðið atvinnulausir. Á sama tíma og fólk horfði á allan uppgang „fríverslunarsvæðanna“ sem Deng hafði byggt upp. Mörgum fannst þeir vera af missa af tækifærum. Ójöfnuður jókst mjög. Árið 1988 ákvað Deng til að flýta enn frekar fyrir markaðsvæðingunni með því að afnema að mestu opinbert verðeftirlit. Verðbólga tók flug og enn jókst ójöfnuður. Glæpum fjölgaði mjög, Spilling varð mun meir áberandi ekki síst vegna þess erlenda fjármagns sem flæddi inn í landið. Ríkisvaldið skóp ekki það haldreipi sem því var ætlað. Óvissa jókst meðal almennings um framtíðina og að sama skapi ósætti út í stjórnvöld. Það var að sjóða upp úr.
Andlát hins frjálslynda [[Hu Yaobang]] þann 15. apríl 1989 ýtti undir [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|mótmælaöldu í alþýðulýðveldinu]]. Mikill mannfjöldi kom saman á Torgi hins himneska friðar í Beijing til minningar um Hu, frjálslyndan siðbótarmann sem hafði verið hrakinn frá völdum tveimur árum áður af harðlínumönnum. Hópurinn samanstóð upphaflega aðallega af háskólanemum og krafðist umbóta í kerfinu, baráttu gegn misrétti og spillingu. Krafan um meira frelsi jókst þegar leið á mótmælin. Draga yrði úr völdum hins íhaldssama forsætisráðherra [[Li Peng]]. Mótmælin gegn kommúnisma fjögurra áratuga efldust og víða í Kína voru mótmæli. Þann 20. maí lýstu yfirvöld yfir herlögum kröfðust þess að mótmælendur yfirgæfu torgið. Hér klofnaði miðstjórn kommúnistaflokksins í tvær fylkingar. Annars vegar voru menn á borð við [[Zhao Ziyang]], sem vildu meira frjálsræði og efnahagumbætur og viðræður við mótmælendur. Hins vegar voru var hópur með Li Peng forsætisráðherra sem töluðu fyrir beitingu hervalds gegn mótmælum.
Hafa verður í huga að á þessum tíma voru Sovétríkin í upplausn og kommúnisminn þar í landi kominn að endastöð. Það hafði eðlilega áhrif á pólitískar umræður valdhafa í Alþýðulýðveldinu í Kína. Íhaldssamari öfl tóku að vara við of miklu frelsi „borgaralegra afla“. Tryggja yðri stöðugleika kerfisins. Meðal annars birtist hörð ádeila á Deng frá liðsmanni Li Peng, í flokksblaðinu „Dagblaði fólksins“, þar sem Deng var talinn bera meginábyrgð á framgangi hægri aflanna síðasta áratuginn.<ref>Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin...“, bls. 198-199.</ref>
Deng Xiaoping hafði hikað í um mánuð um notkun hervalds. Hann óttaðist drauga úr fortíðinni. Drauga glundroða og óstöðugleika. Á fundi leiðtoga flokksins sem haldinn var á heimili Deng sagði hann:
{{tilvitnun2|Auðvitað viljum við lýðræði, en við getum ekki komið því á í flýti. Ef einn milljarður manna stekkur til fjölflokkakerfis fáum við glundroða svipað borgarastríðinu sem við sáum í menningarbyltingunni. Það þarf ekki byssur í borgarastríði. Hnefar og kylfur duga vel.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. 2008</ref>}}
Þann 17. maí úrskurðaði hann Li Peng í hag og heimilað valdbeitingu hersins. Deng hikaði engu að síður og hvatti Li Peng til lokatilraunar á samningum við stúdenta. Þeim viðræðum var sjónvarpað um allt alþýðulýðveldið. Viðræðurnar skiluðu engu. Daginn eftir var herinn sendur inn 4. júní.
[[Mynd:Shenzhen.Statue.Deng Xiaoping.jpg|thumb|right|220px|Stytta af Deng Xiaoping í Shenzhen borg. Zbigniew Brzezinski Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna sagði um Deng:„Þegar þú talaðir við Deng vissir þú að hann átti ekki í erfiðleikum með að taka erfiðar ákvarðanir. Hann kom mér fyrir sjónir sem maður sem hefði sögulegu hlutverki að gegna“.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. BBC viðtal 2008</ref>]]
Ekki er vitað um nákvæmt mannfall mótmælenda. Opinberar tölur segja að 200 manns hafi verið drepnir en Rauði Krossinn telur að 2.000 manns hafi fallið. Pólitísk afleiðing var að Zhao Ziyang, sem hingað til hafði verið talinn næsti arftaki Deng og var að komast að völdum, dvaldi í stofufangelsi í 15 ár allt til dauðadags árið 2005. Hann hafði talað fyrir aðgreiningu á kommúnistaflokknum og ríkinu, vildi draga úr skrifræði, spillingu og einkavæða ríkisfyrirtæki. Íhaldssamari öfl undir forystu Li Peng styrktu sig mjög. Í staðinn studdi Deng [[Jiang Zemin]] þáverandi borgarstjóra í Sjanghæ til valda í miðstjórn flokksins. Jiang hafði tekist að viðhalda allsherjarreglu í Sjanghæ-borg. Enn hélt þó Deng formennsku í hernefnd flokksins. Maóistarnir voru búnir að ná aftur völdum í alþýðulýðveldinu. Jiang Zemin fylgdi þeim. Nú átti að aftur að herða tök flokksins á öllu efnahagslífi.
Mótmælin og óeirðirnar í höfuðborginni voru mjög alvarlegt áfall fyrir Deng. Nú 87 ára varð Deng að koma hlutunum aftur í rétt horf. Hann fór til Sjanghæ til sinna gömlu liðsmanna og sótti einnig stuðning til hersins. Þar voru gamlir félagar og stuðningsmenn margir. Skilaboðin frá hernum voru mjög skýr: Þeir lýstu yfir stuðningi við Deng. Allir sem færu gegn honum færu gegn hernum. Þessi skilaboð til harðlínumanna flokksins áréttaði Deng þegar hann heimsótti herstöð í desember 1991, án allra flokksheimilda og var vel tekið.
Með stuðning hersins tryggan, heimsótti Deng 1992 Shenzhen borg, miðstöð efnahagsumbóta sinna. Í heimsókn sinni til Suður-Kína lýsti hann yfir að :„Án efnahagsumbóta og stefnunnar um opnun dyr Kína, efnahagsframfarir og bætt lífskjör væru allar leiðir lokaðar fyrir land okkar,“. Og á flokksráðstefnunni árið 1994 lét Jiang Zemin flokksformaður af stuðningi við maóistana og lýsti yfir stuðningi við efnahagsumbæturnar, nútímavæðingu landsins og markaðshagkerfi er byggði á opnun landamæranna. Deng hafði unnið.
== Arfur og sögulegt mat ==
Deng Xiaoping lést í Peking á 92 ára gamall þann 19. febrúar 1997. Hann hafði síðustu æviárin dregið sig út úr skarkala opinbers líf þar sem hann þjáðist af Parkinsonsveiki og gat vart haft samskipti við ættingja sína. Hann lét eftir sig eiginkonu sína, Zhuo Lin (lést 2009) og fimm börn: þrjár dætur (Deng Lin, Deng Nan og Deng Rong) og tvo syni (Deng Pufang og Deng Zhifang).
Þrátt fyrir háan aldur var Deng allt til dauðadags álitinn [[Æðsti leiðtogi Kína|æðsti leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína]]. Jafnvel eftir dauða hans hefur Kommúnistaflokkur Kína fylgt stefnu hans í stórum dráttum.<ref>Útvarpsviðtal BBC við Powell lávarð 208.</ref> Eftirmaður hans, [[Jiang Zemin]], afhenti síðar völd til [[Hu Jintao]] forseta, en Hu er einnig talinn til liðsmanna gamla Deng.
Undir forystu Deng Xiaoping, tók Alþýðulýðveldið Kína með meira en milljarð íbúa, efnahagsframförum sem vart eiga sér sögulega hliðstæðu. Frá 1997 hefur verið árlegur hagvöxtur verið að meðaltali 10%. Það er þrátt fyrir mörg félagsleg vandamál sem eiga meðal annars rætur í efnahagsumbótum Deng.
Á móti þessum árangri í efnahags- og félagslegri þróun, hefur Deng Xiaoping sætt gagnrýni fyrir alræðismynd kommúnismans sem hann stóð fyrir og hlutverk hans í valdbeitingu gegn mótmælendum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Fáir deila þó um að stjórnmálastíll hans hafi verið mannúðlegri en forvera hans Maó Zedong. Ólíkt Maó lagði Deng ekki mikið upp úr því að upphefja persónu sína opinberlega og vart verður um það deilt að frjálsræði á valdatíma Deng var mun meira.
Eftirmæli leiðtogans Deng Xiaoping munu þó fyrst og síðast vera tengd þeim efnahagsumbótum sem hann barðist fyrir og árangri þeirra. Hundruð milljóna Kínverja frá fátækt til bjargálna á tveimur áratugum er árangur sem vart verður deilt um. Það gerir hann að einum merkilegasta stjórnmálamanni síðari hluta 20. aldar.
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}
== Heimildir ==
{{col-begin}}
{{col-2}}
<div class="references-small">
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Cultural Revolution|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = es|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping Theory |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Economic reform in the People's Republic of China |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = One-child policy |mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Poverty in China |mánuðurskoðað=16. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Zhao Ziyang|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* [http://www.bbc.co.uk/worldservice/meta/dps/2008/12/nb/081219_powell1_nh_sl_au_nb.asx „What sort of man was Deng Xiaoping?“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Viðtal BBC (á ensku 5 mín. og 3 sek.) við Powell lávarð sem var utanríkisráðgjafi Margrétar Thatcher fyrrverandi forætisráðherra Breta. Powell var einn fárra útlendinga sem hittu Deng Xiaoping árin fyrir andlátið 1997. Hér svara hann spurningunni hvaða mann Deng Xiaoping hafi haft að geyma.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2864708 „Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist.“], ''Þjóðviljinn'' 5. tbl., 7. janúar 1979, bls. 3.
* Bloomberg BusinessWeek: Online Extra: Greinin [http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm: „China Is a Private-Sector Economy“] (Viðtal við Fan Gang einn þekktasta hagfræðing Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans).
* Bo, Zhiyue. „China's Elite Politics: Political Transition and Power Balancing“ ''World Scientific'' (Hackensack, New Jersey, 2007). ISBN 981-270-041-2.
* Caeiro, António. ''Pela China Dentro''. Dom Quixote (þýð.) (Lissabon, 2004). ISBN 972-20-2696-8.
* Chang, Jung og Jon Halliday. ''Maó: sagan sem aldrei var sögð'' Ólafur Teitur Guðnason (þýð.) (Reykjavík: Mál og menning, 2007).
* Coldstream, Robert (framleiðandi): Heimildarmyndin ''China's Capitalist Revolution'' sýnd á BBC Two í Bretlandi 20. júní 2009, í tilefni þess að 20 ára voru liðin átökunum á Torgi hins himneska friðar.
* Davin, Delia. [http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 „History: Exiled son who saved the state“], ritdómur um bókina „The Generalissimo's Son“ eftir Jay Taylor.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3746377 „Er heilsa Chou En-lai að bila? - Söguleg mannaskipti framundan í Kína“] Teng Hsiao-Ping, sem féll í ónáð í menningarbyltingunniendurreistur sem vara-forsætisráðherra. ― Tíminn, 91. tbl. bls. 9, 8. júní 1974.
* Europa Publications (ritstjórn): „The People's Republic of China: Introductory Survey“ úr bókinni ''The Europa World Year Book 2003'', fyrra bindi (London, Routledge).
* Evans, Richard. ''Deng Xiaoping and the Making of Modern China'' (New York, 1994). ISBN 0-14-026747-6.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1772867 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“] Morgunblaðið 233 tbl. bls. 1, 13. október 1992.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1773272 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Mikil mannaskipti í forystunni styrkir umbótastefnu Dengs“] ― Morgunblaðið, 239. tbl. bls. 26-27, 20. október 1992.
{{col-2}}<div class="references-small">
* FlorCruz, Jaime. [http://www.cnn.com/2008/WORLD/asiapcf/12/18/china.reform.florcruz/index.html „Looking back over China's last 30 years“], CNN, 19. desember 2008.
* Gitting, John. ''The Changing Face of China'' (Oxford: Oxford University Press, 2005). ISBN 0-19-280612-2.
* Harvey, D. „Brief history of neolibealismo“, (2005), Ediciones Akal, 2007, ISBN 978-84-460-2517-7.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1456620 „Hver verður arftaki Maós formanns?"]. „Ef stjórnmálaástandið i Peking er sem sýnist verður Teng Hsiao-ping arftaki Chou-En lai í forsætisráðherraembættinu..." ― Morgunblaðið, 197. tbl., bls. 18, 11. október 1974.
* Kau, Michael Y. M., Susan H. Marsh. (ritstjórar) ''China in the Era of Deng Xiaoping: A Decade of Reform'' (M.E. Sharpe, 1993).
* Li, Cheng. ''China's leaders: The new generation'' (Rowman & Litterfield Publishers, 2001).
* Li, Minqi. „Socialism, capitalism, and class struggle: The Political economy of Modern China“, ''Economic & Political Weekly'' (2008).
* MacFarquhar, Roderick og Michael Schoenhals. ''Maó's Last Revolution'' (Cambridge MA: Harvard University Press, 2006).
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3743957 „Maó veldur fréttamönnum heilabrotum: Vandi hans er að halda bylfingunni áfram“]- Um val á eftirmanni Maó: Teng Hsiao-Ping. ― Tíminn 15. tbl. bls. 7, 19. janúar 1974.
* Marti, Michael E. ''China and the Legacy of Deng Xiaoping: From Communist Revolution to Capitalist Revoluton'' (Brassey's, 2002).
* New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: [http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html „The life of Deng Xiaoping“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100208002701/http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html |date=2010-02-08 }} (Tekið af vefnum þann 13. Maí 2010.)
* Pipes, Richard. ''Kommúnisminn. Sögulegt ágrip''. Jakob F. Ásgeirsson og Margrét Gunnarsdóttir (þýð.) (Reykjavík: Bókafélagið Ugla ehf, 2005).
* Ragnar Baldursson. ''Kína. Frá keisaraveldi til kommúnisma'' (Reykjavík: Mál og menning, 1985).
* Ravallion, Martin, and Shaohua Chen: „China’s (Uneven) Progress Against Poverty“. Journal of Development Economics, 2005.
* Spence, Jonathan D. ''The Search for Modern China'' (New York, 1999). ISBN 0-393-97351-4.
* Stewart, Whitney. ''Deng Xiaoping: Leader in a Changing China'' (Lerner Publications Company, 2001).
* Vogel, Ezra F. [http://www.nytimes.com/2009/10/04/opinion/04vogel.html „But Deng Is the Leader to Celebrate“], ''New York Times'', 3. október 2009.
* Yahuda, Michael. [http://www.jstor.org/pss/654102 „Deng Xiaoping: The Statesman“], ''The China Quarterly'' 135 (1993), 551-72.
* Yang, Benjamin. ''Deng. A political biography.'' (Nueva York, 1998). ISBN 1-56324-722-4.
* Yang, Dali. ''Calamity and Reform in China'' (Stanford University Press, 1996).
* Yang, Dennis Tao. (2008) [http://www.palgrave-journals.com/ces/journal/v50/n1/full/ces20084a.html „China's Agricultural Crisis and Famine of 1959–1961: A Survey and Comparison to Soviet Famines.“], Palgrave MacMillan, ''Comparatrive economic Studies'' (2008), 1–29.
* Zhi-Sui, Li. ''The Private Life of Chairman Maó'' (New York: Random House, 1994).
* Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin: Two decades of political reform in the People´´s Republic og China“, University Press of America Inc., Maryland, USA, 2005.
</div>
{{col-end}}
== Tenglar ==
* [http://english.people.com.cn/data/people/dengxiaoping.shtml People's Daily: Deng Xiaoping] Æviferill Deng Xiaoping í „Dagblaði Fólksins“ opinberu málgagni Kommúnistaflokks Kína (á ensku).
* [http://english.cpc.people.com.cn/index.html Opinber vefur Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100211135841/http://english.cpc.people.com.cn/index.html |date=2010-02-11 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1938-1965) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201805/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1975-1982) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201356/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1982-1992) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215202032/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf |date=2010-12-15 }}
{{Æðstu leiðtogar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1904|1997}}
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar kommúnistaflokksins í Kína]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
c0tazd7mtxf6ngfxfsetbfy5vjtmeqt
Snið:Núverandi alþingismenn
10
88667
1890565
1873429
2024-12-08T10:56:54Z
Minorax
67728
1890565
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox with columns
| name = Núverandi alþingismenn
| title = Núverandi [[Alþingi|alþingismenn]]
| state = collapsed
| fullwidth = true
| colstyle = text-align:left;font-size:100%;
|col1 =<br><div class="center">'''<big>[[Norðausturkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ingibjörg Ólöf Isaksen]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Njáll Trausti Friðbertsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Líneik Anna Sævarsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Logi Már Einarsson]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Berglind Ósk Guðmundsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]<td>{{LB|M}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jakob Frímann Magnússon]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórarinn Ingi Pétursson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jódís Skúladóttir]]<td>{{LB|V}}
</table>
<br>
<br>
<div class="center">'''<big>[[Reykjavíkurkjördæmi suður]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Svandís Svavarsdóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Kristrún Mjöll Frostadóttir]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Lilja Dögg Alfreðsdóttir|Lilja Alfreðsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Hildur Sverrisdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Björn Leví Gunnarsson]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Inga Sæland]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Hanna Katrín Friðriksson]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Birgir Ármannsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Orri Páll Jóhannsson]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Arndís Anna K. Gunnarsdóttir]]<td>{{LB|P}}
</table>
|col2 =<br><div class="center">'''<big>[[Norðvesturkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Stefán Vagn Stefánsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Teitur Björn Einarsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Eyjólfur Ármannsson]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Halla Signý Kristjánsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bergþór Ólason]]<td>{{LB|M}}
</table>
<br>
<br>
<br>
<br>
<div class="center">'''<big>[[Suðurkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Vilhjálmur Árnason (stjórnmálamaður)|Vilhjálmur Árnason]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jóhann Friðrik Friðriksson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ásmundur Friðriksson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Oddný G. Harðardóttir]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Birgir Þórarinsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðbrandur Einarsson]]<td>{{LB|C}}
</table>
|col3 =<br><div class="center">'''<big>[[Reykjavíkurkjördæmi norður]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðlaugur Þór Þórðarson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Steinunn Þóra Árnadóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Halldóra Mogensen]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jóhann Páll Jóhannsson]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ásmundur Einar Daðason]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Diljá Mist Einarsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Eva Dögg Davíðsdóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Tómas A. Tómasson]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Andrés Ingi Jónsson]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>11.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Dagbjört Hákonardóttir]]<td>{{LB|S}}
</table>
<br>
<div class="center">'''<big>[[Suðvesturkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jón Gunnarsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Willum Þór Þórsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bryndís Haraldsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórunn Sveinbjarnardóttir]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðmundur Ingi Kristinsson]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Óli Björn Kárason]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>11.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ágúst Bjarni Garðarsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>12.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Sigmar Guðmundsson]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>13.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Gísli Rafn Ólafsson]]<td>{{LB|P}}
</table>
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
h3ljy35kbsjlvvc8z01uollm7ia5tkj
1890567
1890565
2024-12-08T10:57:48Z
Minorax
67728
1890567
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox with columns
| name = Núverandi alþingismenn
| title = Núverandi [[Alþingi|alþingismenn]]
| state = collapsed
| fullwidth = true
| colstyle = text-align:left;font-size:100%;
|col1 =<br><div class="center">'''<big>[[Norðausturkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; color:inherit; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ingibjörg Ólöf Isaksen]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Njáll Trausti Friðbertsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Líneik Anna Sævarsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Logi Már Einarsson]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Berglind Ósk Guðmundsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]<td>{{LB|M}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jakob Frímann Magnússon]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórarinn Ingi Pétursson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jódís Skúladóttir]]<td>{{LB|V}}
</table>
<br>
<br>
<div class="center">'''<big>[[Reykjavíkurkjördæmi suður]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; color:inherit; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Svandís Svavarsdóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Kristrún Mjöll Frostadóttir]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Lilja Dögg Alfreðsdóttir|Lilja Alfreðsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Hildur Sverrisdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Björn Leví Gunnarsson]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Inga Sæland]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Hanna Katrín Friðriksson]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Birgir Ármannsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Orri Páll Jóhannsson]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Arndís Anna K. Gunnarsdóttir]]<td>{{LB|P}}
</table>
|col2 =<br><div class="center">'''<big>[[Norðvesturkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; color:inherit; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Stefán Vagn Stefánsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Teitur Björn Einarsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Eyjólfur Ármannsson]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Halla Signý Kristjánsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bergþór Ólason]]<td>{{LB|M}}
</table>
<br>
<br>
<br>
<br>
<div class="center">'''<big>[[Suðurkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; color:inherit; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Vilhjálmur Árnason (stjórnmálamaður)|Vilhjálmur Árnason]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jóhann Friðrik Friðriksson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ásmundur Friðriksson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Oddný G. Harðardóttir]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Birgir Þórarinsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðbrandur Einarsson]]<td>{{LB|C}}
</table>
|col3 =<br><div class="center">'''<big>[[Reykjavíkurkjördæmi norður]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; color:inherit; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðlaugur Þór Þórðarson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Steinunn Þóra Árnadóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Halldóra Mogensen]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jóhann Páll Jóhannsson]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ásmundur Einar Daðason]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Diljá Mist Einarsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Eva Dögg Davíðsdóttir]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Tómas A. Tómasson]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Andrés Ingi Jónsson]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>11.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Dagbjört Hákonardóttir]]<td>{{LB|S}}
</table>
<br>
<div class="center">'''<big>[[Suðvesturkjördæmi]]</big>'''</div>
<table align="center" style="background:transparent; color:inherit; line-height:1.2em; text-align:right;" cellspacing="0" cellpadding="2">
<tr><td>1.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>2.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Jón Gunnarsson]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>3.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Willum Þór Þórsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>4.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]]<td>{{LB|V}}
<tr><td>5.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>6.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Bryndís Haraldsdóttir]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>7.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]]<td>{{LB|P}}
<tr><td>8.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Þórunn Sveinbjarnardóttir]]<td>{{LB|S}}
<tr><td>9.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Guðmundur Ingi Kristinsson]]<td>{{LB|F}}
<tr><td>10.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Óli Björn Kárason]]<td>{{LB|D}}
<tr><td>11.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Ágúst Bjarni Garðarsson]]<td>{{LB|B}}
<tr><td>12.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Sigmar Guðmundsson]]<td>{{LB|C}}
<tr><td>13.<td align="left" style="width:5.5em;">[[Gísli Rafn Ólafsson]]<td>{{LB|P}}
</table>
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
d6wlvuvlokpuyne3dlnt2pb333h29cd
Mælifellshnjúkur
0
88878
1890513
1876594
2024-12-07T17:54:29Z
SilkPyjamas
81838
stafsetningarvillur
1890513
wikitext
text/x-wiki
{{Fjall}}
'''Mælifellshnjúkur''' er fjall í vestanverðum innsveitum [[Skagafjörður|Skagafjarðar]]. Hann er 1138 metrar á hæð, gnæfir yfir öll nærliggjandi fjöll og er mjög áberandi og eitt þekktasta fjall Skagafjarðar. Sagt er að í björtu veðri sjáist á hnjúkinn úr tíu sýslum. Af honum er einnig mjög víðsýnt og er því vinsælt að ganga á hann, enda er uppgangan tiltölulega auðveld.
Hnjúksins er getið í [[Landnámabók]], þar sem sagt er frá því að [[Kráku-Hreiðar Ófeigsson]], landnámsmaður í [[Tungusveit]], kaus að deyja í Mælifelli. Nafnið vísar til þess að í sveitunum utan við hnjúkinn var frá alda öðli talið hádegi þegar sól var yfir honum. Hnjúkurinn hefur líka verið notaður til að spá fyrir veðri; ef þokubelti er um hann miðjan en toppurinn stendur vel upp úr er talið víst að þurrkur verði daginn eftir. Í austanverðum hnjúknum er fönn fram á sumar sem þykir líkjast hesti, séðum frá hlið. Hún minnkar svo þegar líður á sumarið og þegar hesturinn var farinn í sundur um bógana var talið að Stórisandur væri orðinn fær, en forn þjóðleið suður á [[Stórisandur|Stórasand]] og [[Kjalvegur|Kjalveg]] lá um [[Mælifellsdalur|Mælifellsdal]], vestan við hnjúkinn.
Undir hnjúknum er bærinn [[Mælifell (Skagafirði)|Mælifell]], kirkjustaður og áður prestssetur.
[[Jakob H. Líndal]] rannsakaði jarðfræði Mælifellshnjúks og skrifaði grein um hana í [[Náttúrufræðingurinn|Náttúrufræðinginn]], 10. árg. 1940. Ýmsir hafa rannsakað fjallið síðar. Mælifellshnjúkur er gerður úr [[móberg]]i ([[kubbaberg]]i og [[móbergstúff]]i) sem hvílir á miklu eldri basalthraunlögum. Hann hefur orðið til við gos undir þykkum ísaldarjökli á skammvinnu eldgosaskeiði sem kom upp í Skagafirði löngu eftir að aðaljarðlagastafli héraðsins hafði hlaðist upp og megindrættir landslagsins höfðu mótast. [[Drangey]], [[Málmey (Skagafirði)|Málmey]], [[Þórðarhöfði]] og jarðmyndanir yst á Skaga urðu til á sama skeiði. Mælifellshnjúkur er talinn vera um milljón ára gamall.
== Heimildir ==
* Hallgrímur Jónasson: ''Árbók Ferðafélags Íslands''. Skagafjörður. Ferðafélag Íslands, 1946.
* Hjalti Pálsson (ritstj.): ''Byggðasaga Skagafjarðar'' II. bindi. Lýtingsstaðahreppur. Sögufélag Skagfirðinga, 2004. ISBN 978-9979-861-13-4
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
[[Flokkur:Skagafjarðarsýsla]]
b2t422vn34akfhaywishfcad0cmjh19
Toppskarfur
0
89561
1890716
1813993
2024-12-08T11:26:12Z
Minorax
67728
1890716
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Toppskarfur
| status = LC
| status_system = iucn3.1
| image = Shag Phalacrocorax aristotelis.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Toppskarfur
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Pelíkanfuglar]] (''Pelecaniformes'')
| familia = [[Skarfar]] (''Phalacrocoracidae'')
| genus = ''[[Phalacrocorax]]''
| species = '''''P. aristotelis'''''
| binomial = ''Phalacrocorax aristotelis''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1761)
}}
'''Toppskarfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Phalacrocorax aristotelis'') er sjófugl af ætt [[Skarfur|skarfa]].
== Útbreiðsla ==
Hann verpir á sjávarklettum í [[Vestur-Evrópa|Vestur-]] og [[Suður-Evrópa|Suður-Evrópu]], [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]] og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Hann hefur oftast vetursetu á svipuðum slóðum og hann verpir, nema þeir fuglar sem verpa allra nyrst. Við Ísland er ein mesta skarfabyggðin við [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] en þar voru talin árið 1975 um 6.600 [[hreiður]] og er það einnig aðal varpsvæði hans. Á veturna er hann aftur á móti við ströndina um allt [[Vesturland]], frá [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og [[Faxaflói|Faxaflóa]] og allt norður fyrir [[Vestfirðir|Vestfirði]], á [[Strandasýsla|Ströndum]] inn á [[Húnaflói|Húnaflóa]].
== Útlit ==
[[Mynd:Phalacrocorax aristotelis desmarestii.jpg|left|thumb|150|Ungur toppskarfur, dökkbrúnn ólíkur svörtum foreldrum sínum.]]
Toppskarfurinn er meðalstór svartur, grannur og langur [[sjófuglar|sjófugl]], um 68-78 sentimetra langur með 95–110 sentimetra vænghaf. Honum er oft ruglað saman við [[dílaskarfur|dílaskarf]] en þótt hann sé líkur honum er hann nokkru minni en dílaskarfurinn.
Á varptímanum er hann alsvartur með grænleitri slikju en hún er tilkomin vegna dökkra fjaðrajaðra og virðist hann fyrir vikið vera hálfhreistraður að ofan. Fullorðnir fuglar hafa einkennandi uppsveigðar fjaðrir á höfðinu frá því eftir áramótin og fram á vor. Ungfuglarnir eru aftur á móti dökkbrúnir með ljósan framháls.
== Varp ==
Toppskarfar halda hópinn og verpa í byggðum og þá helst á lágum eyjum og hólmum en einnig stundum á lágum klettum og í [[fuglabjarg|fuglabjörg]]um. Hreiðrið er einfaldur hraukur úr [[þang]]i og fóðrað með fjöðrum og grasi. Eggin eru frá einu til sex og liggur hann á í 30 til 31 dag.
== Almennt ==
[[Mynd:European shags in mating plume.jpg|left|thumb|250px|Hópur toppskarfa á [[Snæfellsnes]]i og má þar sjá einn þeirra vera að þurrka sér, „messa“, eins og það er oft kallað.]]
Toppskarfur heldur sig við [[strönd]]ina og sést sjaldan inni í landi. Hann er einn besti kafari meðal skarfa og getur kafað 45 metra eða meira. Fæða hans kemur frá sjávarbotni og aðalfæðan er [[sandsíli]]. Toppskarfurinn rennblotnar svo við köfunina að hann þarf að þurrka sig og sjást þeir oft með útbreidda vængina í sólbaði eða að blaka þeim. Er oft sagt að þá sé hann að „messa“. Eins og með marga fugla sem sérhæfa sig í köfun er hann frekar klaufskur við að taka sig á loft. Hann er nokkuð veiddur og hefur því fækkað aðeins fyrir vikið.
[[File:Phalacrocorax aristotelis MHNT.ZOO.2010.11.47.2.jpg|thumb| ''Phalacrocorax aristotelis'']]
== Tenglar ==
* [http://www1.nams.is/fuglar/details.php?val=1&id=60 Fuglavefurinn Toppskarfur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090522234048/http://www1.nams.is/fuglar/details.php?val=1&id=60 |date=2009-05-22 }}
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101116195059/www.fuglavernd.is/index.php/forsidalisti/1-almennaruppll-category/234-fugl-vikunnar-toppskarfur-skritinn-og-skemmtilegur-sjofugl Fugl vikunnar Toppskarfur (fuglavernd.is)]
* [http://www.jncc.gov.uk/page-2877 European Shag Phalacrocorax aristotelis] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080208125508/http://www.jncc.gov.uk/page-2877 |date=2008-02-08 }} Joint Nature Conservation Committee, www.jncc.gov.uk.
* [http://www.bird-stamps.org/cspecies/1701100.htm Phalacrocorax aristotelis Stamps]
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{commonscat|Phalacrocorax aristotelis|toppskörfum}}
{{Wikiorðabók|toppskarfur}}
{{Wikilífverur|Phalacrocorax aristotelis|toppskörfum}}
[[Flokkur:Skarfar]]
[[Flokkur:Íslenskir fuglar]]
8ry4vcalx632h5bruvam47vrt7mw55p
Jóhanna d'Évreux, Frakklandsdrottning
0
92499
1890645
1775101
2024-12-08T11:18:17Z
Minorax
67728
1890645
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pucelle.jpg|thumb|right|Tíðabók Jóhönnu drottningar.]]
'''Jóhanna''' ([[1310]] – [[4. mars]] [[1371]]) eða '''Jeanne d'Évreux''' var frönsk hefðarkona, drottning [[Frakkland]]s og [[Konungsríkið Navarra|Navarra]] frá [[1325]] til [[1328]] sem þriðja kona [[Karl 4. Frakkakonungur|Karls 4.]] Frakkakonungs.
Jóhanna var dóttir Loðvíks af Frakklandi, greifa af Évreux, og konu hans Margrétar af Artois. Faðir hennar var sonur [[Filippus 3. Frakkakonungur|Filippusar 3.]] Frakkakonungs og hálfbróðir [[Filippus 4. Frakkakonungur|Filippusar 4.]], föður Karls. Þau voru því bræðrabörn og þurftu að sækja um leyfi til [[Jóhannes XXII|Jóhannesar XXII]] páfa til að mega ganga í hjónaband. Það var auðfengið og þau giftust [[1325]]. Þau eignuðust tvær dætur, Jóhönnu, sem dó á fyrsta ári, og Maríu, og þegar Karl dó [[1. febrúar]] [[1328]] var Jóhanna þunguð að sínu þriðja barni, átján ára að aldri. Þess var beðið í ofvæni hvort barnið yrði sonur því að þá hefði hann erft krúnuna. En Jóhanna ól enn eina dóttur, [[Blanka af Frakklandi|Blönku]], og það var [[Filippus 6. Frakkakonungur|Filippus]], sonur [[Karl af Valois|Karls af Valois]], annars föðurbróður Karls 4., sem varð konungur.
María dóttir Jóhönnu dó ógift árið 1340 en Blanka giftist Filippusi hertoga af Orléans.
[[Tíðabók]] (bænabók) Jóhönnu, skrifuð á meðan hún var drottning og líklega gjöf frá Karli konungi, er enn varðveitt og er í [[Metropolitan-safnið|Metropolitan]]-safninu í [[New York-borg|New York]].
== Heimild ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = Jeanne d'Évreux|mánuðurskoðað = 12. júní|árskoðað = 2010}}
[[Flokkur:Drottningar Frakklands]]
[[Flokkur:Drottningar Navarra]]
[[Flokkur:Franskt aðalsfólk]]
{{fd|1310|1371}}
i2hl5ryookcn07mn69asolu8xeo782p
Húðkeipur
0
93189
1890649
1827487
2024-12-08T11:18:29Z
Minorax
67728
1890649
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Greenland kayak seal hunter 2006.jpg|thumb|300px|right|[[Inúíti]] á húðkeip]]
'''Húðkeipur'''<ref>[https://archive.today/20120530060217/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=h%C3%BA%C3%B0keipur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> er bátur úr [[skinn]]i sem er (oftast) róinn af einum manni. Húðkeipur er til dæmis haft um [[Grænland|grænlenska]] [[kajak]]inn og er að mestu haft um báta karlmanna á Grænlandi. Húðskútan (''umiak'') (líka stundum nefnd ''konubátur'' eða ''kvennabátur'' á íslensku) er stærri en húðkeipurinn og er selskinn þanið á öllu opnari trégrind. Húðkeipur er þó einnig haft um báta [[Skrælingjar|skrælingja]] á [[Vínland]]i í [[Eiríks saga rauða|Eiríks sögu rauða]] og stundum um kajaka almennt.
Húðskútan var hér áður fyrr mikið notuð til að bera vörur og til flutninga á veiði. Hún er gerð úr skinni og flýtur vel á öldunum. Í fylgd með hverri húðskútu voru oft veiðimenn á húðkeipum. „Húðkeiparnir voru sem tundurbátar, kvennabáturinn hið mikla orustuskip“, þannig lýsir [[Peter Freuchen]] þessum bátum.<ref>Æskuár mín á Grænlandi, Peter Freuchen, Helgafell 1957, bls. 22</ref> Veiðimenn eru fljótir í förum á húðkeipunum og af þeim er auðvelt að skutla [[Selur|seli]] ef færi gefst. Komi mikil kvika, er húðkeipunum róið á vindborða við húðskúturnar og þær notaðar sem [[Bárufleygur|bárufleygar]].
Í Eiriks sögu rauða er þessi lýsing á skrælingjum á húðkeipum:
{{Tilvitnun2|Og einn morgunn snemma er þeir lituðust um sáu þeir níu húðkeipa og var veift trjánum af skipunum og lét því líkast í sem í hálmþústum og fer sólarsinnis.}}
Í seinna Íþróttabindi [[Alfræði Menningarsjóðs]] er húðkeipur haft almennt um kajak: „Kænuróðraíþróttir (e. canoeing; þ. Kanusport) er heildarheiti á róðri á þremur mismunandi kænutegundum: húðkeip (kajak), kanadískri eikju (canadian) og sambrotseikju“. <ref>Alfræði Menningarsjóðs, 1976, 2. bindi, bls. 34</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Árabátar]]
[[Flokkur:Inúítar]]
sfv2gl999pt08btv5bdkldejzorfp2u
Itamar Franco
0
93714
1890678
1602013
2024-12-08T11:21:47Z
Minorax
67728
1890678
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Itamar_Franco.jpg|right|thumb|210px|Itamar Franco]]
'''Itamar Augusto Cautiero Franco''' ([[28. júní]] [[1930]] – [[2. júlí]] [[2011]]) var 33. forseti [[Brasilía|Brasilíu]] ([[1992]] - [[1995]]).
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Brasilíu]]
| frá = 1992
| til = 1995
| fyrir = [[Fernando Collor de Mello]]
| eftir = [[Fernando Henrique Cardoso]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Brasilíu}}
{{stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Forsetar Brasilíu]]
{{fd|1930|2011}}
{{DEFAULTSORT:Franco, Itamar}}
ajxfr7g2fnbztbzxjj217j1ctgofnlb
Stigi
0
97129
1890498
1514195
2024-12-07T11:59:06Z
157.97.23.5
Lagaði innsláttarvillu
1890498
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:CarrolltonTownHallStairs.jpg|thumb|Viðartröppur]]
'''Stigi''' eða '''tröppur''' er stighækkandi þreparöð sem leiðir þann sem stígur milli þrepa (''riða'') frá lægri fleti til hærri flatar. Stigar eru oft í [[Hús|húsum]] milli [[hæð]]a, á gönguleiðum eða í [[á (landslagsþáttur)|ám]] (sbr. [[laxastigi]] eða [[skipastigi]]). Sumir gera greinarmun á orðunum stigi og trappa, og kalla stiga, eins og þann sem iðnaðarmenn nota til að leggja upp að vegg, aldrei tröppur. En útfellanlega „stiga“ sem er í laginu eins og bókstafurinn [[A]] aðeins tröppur, en aldrei stiga. Í ensku t.d. er gerður mikill greinarmunur á föstum stigum og lausum, sbr. stairway og ladder.
== Hinir ýmsu stigar ==
* [[Brunastigi]]
* [[Hringstigi]]
* [[Hænsnastigi]]
* [[Kaðalstigi]]
* [[Rúllustigi]]
* [[Skábraut]] (fyrir fatlaða)
== Tengt efni ==
* [[Lyfta]]
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1882163 „Stigar eru hluti af okkar daglega lífi“; grein í Morgunblaðinu 1997]
{{Stubbur}}
h6gl98y0xgp379den6fkxewkszzmwd9
Snið:Færeysk stjórnmál
10
97767
1890741
1854111
2024-12-08T11:30:22Z
Minorax
67728
1890741
wikitext
text/x-wiki
<div style="clear:both; margin-top: 1em;" class="mw-collapsible">
<div style="background-color:#c8d8FF; color:inherit"><div style="float:left;margin-left:2px;">
<div style="font-size:x-small;font-weight:bold;white-space:nowrap;padding:0;">[[Snið:Færeysk stjórnmál|s]]•[[Sniðaspjall:Færeysk stjórnmál|r]]•[{{fullurl:Snið:Færeysk stjórnmál|action=edit}} b]</div>
</div>''' [[Færeysk stjórnmál]] '''</div>
<div class="mw-collapsible-content" style="font-size:90%;">
{| style="background-color: #f9f9f9;color: black; margin-bottom: 0.5em; margin-left:1em; padding: .2em; font-size:11px; text-align: left;"
|style="vertical-align: top;" align="center"|[[Mynd:Coat of arms of the Faroe Islands.svg|100px]] ||
{|
|-
|
'''[[Stjórnarskrá færeyja]]''' {{•}} '''[[Héraðsdómur Færeyja]]'''{{•}} '''[[Heimastjórnarlögin 1948]]'''
|-
| style="border—top:1px #aaaaaa solid;"|
'''[[Færeyska lögþingið|Lögþingið]]''': [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]] {{•}} [[Lögþings formaður]]
|-
|style="border—top:1px #aaaaaa solid;"|
'''[[Konungar Færeyja]]''' {{•}} '''[[Landsstjórn Færeyja]]'''
|-
|style="border—top:1px #aaaaaa solid;"|
'''[[Stjórnskipan Færeyja]]''': [[Sýslur í Færeyjum]] {{•}} [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum]]
|-
|style="border—top:1px #aaaaaa solid;"|
'''Kosningar''': [[Kosningar til Danska Þjóðþingsins]] {{•}} [[Sveitarstjórnarkosningar í Færeyjum]] {{•}} [[Lögþingskosningar]] {{•}} Þjóðaratkvæðagreiðslur í Færeyjum ([[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|1946]] og [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 2009|2009]])
|-
|style="border—top:1px #aaaaaa solid;"|
'''Færeyskir stjórnmálaflokkar''': {{Þjóðveldisflokkurinn}} {{Sambandsflokkurinn}} {{Fólkaflokkurinn}} {{Jafnaðarflokkurinn}} {{Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn}} {{Sjálfstjórnarflokkurinn}}
|}
|}
</div>
</div>
</div><noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
fqa7cm0xas3x01iklu9mijrjde5ndv8
Snið:Knattspyrnu landslið
10
97995
1890731
1864747
2024-12-08T11:28:38Z
Minorax
67728
1890731
wikitext
text/x-wiki
{{infobox
| bodyclass = vcard
| title = {{{Nafn|<includeonly>{{PAGENAME}}</includeonly>}}}
| above = {{#if:{{{dagsetning|}}}|to {{{dagsetning}}}}}
| aboveclass = fn org
| image = {{#if:{{{Merki|}}}|[[Mynd:{{{Merki}}}|210px|Merki landsliðsins|alt={{{alt|Merki landsliðsins}}}]]}}
| label1 = Gælunafn
| data1 = {{{Gælunafn|{{#invoke:WD-gildi|main|P1449}}}}}
| label2 = Íþróttasamband
| data2 = {{{Íþróttasamband|}}}
| label3 = Undir-Íþróttasamband
| data3 = {{{Undir-Íþróttasamband|}}}
| label4 = Álfusamband
| data4 = {{{Álfusamband|}}}
| label5 = Þjálfari
| data5 = {{{Þjálfari|{{#invoke:WD-gildi|main|P286}}}}}
| label6 = Aðstoðarþjálfari
| data6 = {{{Aðstoðarþjálfari|}}}
| label7 = Fyrirliði
| data7 = {{{Fyrirliði|{{#invoke:WD-gildi|main|P634}}}}}
| label8 = Most [[Cap (sport)|caps]]
| data8 = {{{Most caps|}}}
| label9 = Markahæstur
| data9 = {{{Top scorer|}}}
| label10 = Youngest [[Cap (sport)|caps]]
| data10 = {{{Youngest caps|}}}
| label11 = Leikvangur
| data11 = {{{Leikvangur|{{#invoke:WD-gildi|main|P115}}}}}
| label12 = [[List of FIFA country codes|FIFA code]]
| data12 = {{{FIFA Trigramme|}}}
| label13 = {{#if:{{{FIFA sæti|}}} | [[Styrkleikalisti FIFA|FIFA sæti]]<br /> <small>Hæst</small><br /> <small>Lægst</small> }}
| data13 = {{{FIFA sæti|}}}<br />{{{FIFA hæst|}}} {{#if:{{{FIFA hæst dags|}}}|<small>({{{FIFA hæst dags}}})</small>}} {{#if:{{{FIFA hæst ár|}}}|<small>({{{FIFA hæst ár}}})</small>}} <br />{{{FIFA lægst|}}} {{#if:{{{FIFA lægst dags|}}}|<small>({{{FIFA lægst dags}}})</small>}} {{#if:{{{FIFA lægst ár|}}}|<small>({{{FIFA lægst ár}}})</small>}}
| data19 = {{#switch: {{{kit|}}}
|image = {{Knattspyrnubúningur
|kit_image1= {{ #if:{{{kit_image1|}}} | {{{kit_image1}}} }}
|kit_image2= {{ #if:{{{kit_image2|}}} | {{{kit_image2}}} }}
|kit_image3= {{ #if:{{{kit_image3|}}} | {{{kit_image3}}} }}
|pattern_name1= {{ #if:{{{pattern_name1|}}} | {{{pattern_name1}}} | First }}
|pattern_name2= {{ #if:{{{pattern_name2|}}} | {{{pattern_name2}}} | Second }}
|pattern_name3= {{ #if:{{{pattern_name3|}}} | {{{pattern_name3}}} | Third }}
}}
|#default ={{#if:{{{pattern_la1|}}}{{{pattern_b1|}}}{{{pattern_ra1|}}}{{{pattern_sh1|}}}{{{pattern_so1|}}}{{{leftarm1|}}}{{{body1|}}}{{{rightarm1|}}}{{{shorts1|}}}{{{socks1|}}} {{{pattern_la2|}}}{{{pattern_b2|}}}{{{pattern_ra2|}}}{{{pattern_sh2|}}}{{{pattern_so2|}}}{{{leftarm2|}}}{{{body2|}}}{{{rightarm2|}}}{{{shorts2|}}}{{{socks2|}}}{{{pattern_la3|}}}{{{pattern_b3|}}}{{{pattern_ra3|}}}{{{pattern_sh3|}}}{{{pattern_so3|}}}{{{leftarm3|}}}{{{body3|}}}{{{rightarm3|}}}{{{shorts3|}}}{{{socks3|}}}|
<tr><td class="toccolours" style="padding: 0; background: #ffffff; color:inherit; text-align: center;" colspan="2">
<table style="width:100%; text-align:center;">
<tr>
{{#if:{{{pattern_la1|}}}{{{pattern_b1|}}}{{{pattern_ra1|}}}{{{pattern_sh1|}}}{{{pattern_so1|}}}{{{leftarm1|}}}{{{body1|}}}{{{rightarm1|}}}{{{shorts1|}}}{{{socks1|}}}|
<td>{{Knattspyrnubúningur |
pattern_la = {{{pattern_la1|}}} |
pattern_b = {{{pattern_b1|_unknown}}} |
pattern_ra = {{{pattern_ra1|}}} |
pattern_sh = {{{pattern_sh1|}}} |
pattern_so = {{{pattern_so1|}}} |
leftarm = {{{leftarm1|}}} |
body = {{{body1|}}} |
rightarm = {{{rightarm1|}}} |
shorts = {{{shorts1|}}} |
socks = {{{socks1|}}} |
titill = Heimabúningur
}}</td>
}}{{#if:{{{pattern_la2|}}}{{{pattern_b2|}}}{{{pattern_ra2|}}}{{{pattern_sh2|}}}{{{pattern_so2|}}}{{{leftarm2|}}}{{{body2|}}}{{{rightarm2|}}}{{{shorts2|}}}{{{socks2|}}}|
<td>{{Knattspyrnubúningur |
pattern_la = {{{pattern_la2|}}} |
pattern_b = {{{pattern_b2|_unknown}}} |
pattern_ra = {{{pattern_ra2|}}} |
pattern_sh = {{{pattern_sh2|}}} |
pattern_so = {{{pattern_so2|}}} |
leftarm = {{{leftarm2|}}} |
body = {{{body2|}}} |
rightarm = {{{rightarm2|}}} |
shorts = {{{shorts2|}}} |
socks = {{{socks2|}}} |
titill = Útibúningur
}}</td>
}}{{#if:{{{pattern_la3|}}}{{{pattern_b3|}}}{{{pattern_ra3|}}}{{{pattern_sh3|}}}{{{pattern_so3|}}}{{{leftarm3|}}}{{{body3|}}}{{{rightarm3|}}}{{{shorts3|}}}{{{socks3|}}}|
<td>{{Knattspyrnubúningur |
pattern_la = {{{pattern_la3|}}} |
pattern_b = {{{pattern_b3|_unknown}}} |
pattern_ra = {{{pattern_ra3|}}} |
pattern_sh = {{{pattern_sh3|}}} |
pattern_so = {{{pattern_so3|}}} |
leftarm = {{{leftarm3|}}} |
body = {{{body3|}}} |
rightarm = {{{rightarm3|}}} |
shorts = {{{shorts3|}}} |
socks = {{{socks3|}}} |
title = Þriðji búningur
}}</td>
}}</tr>
</table></td></tr>}}
}}
| header20 = {{#if:{{{Fyrsti leikur|}}}|Fyrsti landsleikur}}
| data21 = {{{Fyrsti leikur|}}}
| header22 = {{#if:{{{Stærsti sigur|}}}|Stærsti sigur}}
| data23 = {{{Stærsti sigur|}}}
| header24 = {{#if:{{{Mesta tap|}}}|Mesta tap}}
| data25 = {{{Mesta tap|}}}
| header26 = {{#if:{{{HM leikir|}}}|[[Heimsmeistaramót FIFA|Heimsmeistaramót]]}}
| label27 = Keppnir
| data27 = {{{HM leikir|}}} {{#if:{{{Fyrsti HM leikur|}}}|(''fyrst árið [[{{{Fyrsti HM leikur|}}} Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|{{{Fyrsta HM keppni}}}]]'')}}
| label28 = Besti árangur
| data28 = {{{Mesti HM árangur|}}}
| header29 = {{#if: {{{Álfukeppni leikir|}}}|{{{Álfukeppni}}}}}
| label30 = Keppnir
| data30 = {{{Álfukeppni leikir|}}} {{#if:{{{Fyrsta álfukeppni|}}}|(''fyrst árið {{{Fyrsta álfukeppni}}}'')}}
| label31 = Besti árangur
| data31 = {{{Mesti álfu árangur|}}}
| header32 = {{#if: {{{Álfukeppni leikir_2|}}}|{{{Álfukeppni_2}}}}}
| label33 = Keppnir
| data33 = {{{Álfukeppni leikir_2|}}} {{#if:{{{Fyrsta álfukeppni_2|}}}|(''fyrst árið {{{Fyrsta álfukeppni_2}}}'')}}
| label34 = Besti árangur
| data34 = {{{Mesti álfu árangur_2|}}}
| header35 = {{#if: {{{Confederations cup apps|}}}|[[FIFA Confederations Cup|Confederations Cup]]}}
| label36 = Keppnir
| data36 = {{{Confederations cup apps|}}} {{#if:{{{Confederations cup first|}}}|(''fyrst árið {{{Confederations cup first}}}'')}}
| label37 = Besti árangur
| data37 = {{{Confederations cup best|}}}
| header38 = {{#if: {{{UEFA U21 leikir|}}}|[[UEFA European Under-21 Football Championship|UEFA U-21 Championship]]}}
| label39 = Keppnir
| data39 = {{{UEFA U21 leikir|}}} {{#if:{{{Fyrsta UEFA U21 keppni|}}}|(''fyrst árið {{{Fyrsta UEFA U21 keppni}}}'')}}
| label40 = Besti árangur
| data40 = {{{Mesti UEFA U21 árangur|}}}
| header41 = {{#if: {{{U20 HM leikir|}}}|[[FIFA U-20 World Cup]]}}
| label42 = Keppnir
| data42 = {{{U20 HM leikir|}}} {{#if:{{{Fyrsta U20 HM keppni|}}}|(''fyrst árið {{{Fyrsta U20 HM keppni}}}'')}}
| label43 = Besti árangur
| data43 = {{{Mesti U20 árangur|}}}
| label44 = Verðlaun
| data44 = {{{Verðlaun|}}}
| label45 = Vefsíða
| data45 = {{{Vefsíða|{{#invoke:WD-gildi|main|P856}}}}}
}}<noinclude>
== Notkun ==
<pre>{{Knattspyrnu landslið
| Nafn =
| Gælunafn =
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Undir-Íþróttasamband =
| Álfusamband =
| Þjálfari =
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði =
| Most caps =
| Top scorer =
| Leikvangur =
| FIFA Trigramme =
| FIFA sæti =
| FIFA hæst =
| FIFA hæst dags = Eða forskrifað: FIFA hæst ár =
| FIFA lægst =
| FIFA lægst dags = Eða forskrifað: FIFA lægst ár =
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur =
| Verðlaun =
| Vefsíða =
}}</pre>
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
[[Flokkur:Knattspyrnusnið]]
<templatedata>
{
"params": {
"Nafn": {},
"dagsetning": {},
"Merki": {},
"alt": {},
"Gælunafn": {},
"Íþróttasamband": {},
"Undir-Íþróttasamband": {},
"Álfusamband": {},
"Þjálfari": {},
"Aðstoðarþjálfari": {},
"Fyrirliði": {},
"Most caps": {},
"Top scorer": {},
"Youngest caps": {},
"Leikvangur": {},
"FIFA Trigramme": {},
"FIFA sæti": {},
"FIFA hæst": {},
"FIFA hæst dags": {},
"FIFA hæst ár": {},
"FIFA lægst": {},
"FIFA lægst dags": {},
"FIFA lægst ár": {},
"kit": {},
"kit_image1": {},
"kit_image2": {},
"kit_image3": {},
"pattern_name1": {},
"pattern_name2": {},
"pattern_name3": {},
"pattern_la1": {},
"pattern_b1": {},
"pattern_ra1": {},
"pattern_sh1": {},
"pattern_so1": {},
"leftarm1": {},
"body1": {},
"rightarm1": {},
"shorts1": {},
"socks1": {},
"pattern_la2": {},
"pattern_b2": {},
"pattern_ra2": {},
"pattern_sh2": {},
"pattern_so2": {},
"leftarm2": {},
"body2": {},
"rightarm2": {},
"shorts2": {},
"socks2": {},
"pattern_la3": {},
"pattern_b3": {},
"pattern_ra3": {},
"pattern_sh3": {},
"pattern_so3": {},
"leftarm3": {},
"body3": {},
"rightarm3": {},
"shorts3": {},
"socks3": {},
"Fyrsti leikur": {},
"Stærsti sigur": {},
"Mesta tap": {},
"HM leikir": {},
"Fyrsti HM leikur": {},
"Fyrsta HM keppni": {},
"Mesti HM árangur": {},
"Álfukeppni leikir": {},
"Álfukeppni": {},
"Fyrsta álfukeppni": {},
"Mesti álfu árangur": {},
"Álfukeppni leikir_2": {},
"Álfukeppni_2": {},
"Fyrsta álfukeppni_2": {},
"Mesti álfu árangur_2": {},
"Confederations cup apps": {},
"Confederations cup first": {},
"Confederations cup best": {},
"UEFA U21 leikir": {},
"Fyrsta UEFA U21 keppni": {},
"Mesti UEFA U21 árangur": {},
"U20 HM leikir": {},
"Fyrsta U20 HM keppni": {},
"Mesti U20 árangur": {},
"Verðlaun": {},
"Vefsíða": {}
},
"format": "block"
}
</templatedata></noinclude>
6kbc2h1hcn0vntluzbd6d0931tor3n8
Brennisteinstvíoxíð
0
101874
1890612
1704059
2024-12-08T11:15:53Z
Minorax
67728
1890612
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sulfur-dioxide-3D-vdW.png|250px|right|thumb|Þrívíddarbygging brennisteinstvíoxíðs.]]
'''Brennisteinstvíoxíð''' er sameind úr einni [[Brennisteinn|brennisteinsfrumeind]] og tveimur [[súrefni]]sfrumeindum og hefur [[efnaformúla|efnaformúluna]] SO<sub>2</sub>. Það verður fljótandi við -72 °C og [[suðumark]] þess er -10 °C við 100 kPa þrýsting. [[Eldfjall|Eldfjöll]] og [[iðnaður]] losa brennisteinsoxíð.
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Efnasambönd brennisteins]]
[[Flokkur:Ólífræn efni]]
bp54cdsz6nyqwsdyv54ilcgwoh6ptfw
Ljósbrot
0
102250
1890629
1864445
2024-12-08T11:17:05Z
Minorax
67728
1890629
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:prisma.jpg|thumb|300px|Þegar ljós fer í gegnum þrístrending eða prisma brotnar það niður í litróf ljóssins.]]
'''Ljósbrot''' er [[hugtak]] í [[eðlisfræði]] sem er haft um það þegar [[Hvítur|hvítt]] [[ljós]] fer í gegnum [[vatn]] eða [[gler]] og brotnar.
Hvítt [[sólarljós]] sem fer í gegnum glæran [[Þrístrendingur|þrístrending]] eða [[prisma]] brotnar niður í [[litróf ljóssins]] sem er [[rauður]], [[gulur]] og [[blár]], eftir réttri [[röð]]. Aðrir [[litir]] eru bara [[samsetning]] eða [[blanda]] af [[Grunnlitir ljóssins|grunnlitunum]], svo sem [[grænn]], [[fjólublár]], [[appelsínugulur]] og fleiri sérstæðari litir.
[[Regnbogi]] sem dæmi myndast við ljósbrot. Regnbogi myndast þegar staðbundið [[skúraveður]] og [[sólskin]] fara saman. [[Ljósgeislar|Ljósgeislarnir]] frá [[Sólin|sólinni]] fara í [[Regndropi|regndropana]] sem [[Endurkast|endurkastar]] eða [[Speglun|speglar]] þeim síðan aftur úr dropunum. Rautt og blátt ljós endurkastast, rautt 42° en blátt 40°, og mynda [[Bogi|boga]]. Regnbogi sést ekki nema sólin sé í bakinu á okkur og stendur bara á meðan [[Rigning|regnið]] er eða [[Fossúði|fossúðinn]].
{{Stubbur|eðlisfræði}}
[[Flokkur:Ljósfræði]]
civv996vy8vfhd62zs7d9lq4hes9ac2
Snið:Tríastímabilið
10
108400
1890743
1751109
2024-12-08T11:30:31Z
Minorax
67728
1890743
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Navbox/styles.css" />
{| class="navbox" style="margin:auto"
|-
! style="background:rgb(107,1,125); color:inherit;" colspan="3" | [[Tríastímabilið|<span style="color:white;">Tríastímabilið</span>]]
|-
! style="background:rgb(152,57,153); color:inherit;" | [[Ártríastímabilið|<span style="color:white;">Ártríastímabilið</span>]]
! style="background:rgb(177,137,193); color:inherit;" | [[Miðtríastímabilið]]
! style="background:rgb(228,197,225); color:inherit;" | [[Síðtríastímabilið]]
|-
| style="background:rgb(152,57,153); color:inherit;text-align:center;font-size:90%;" | [[Indusíum|<span style="color:white;">Indusíum</span>]] | [[Olenekíum|<span style="color:white;">Olenekíum</span>]]
| style="background:rgb(177,137,193); color:inherit;text-align:center;font-size:90%;" | [[Anisíum]] | [[Ladiníum]]
| style="background:rgb(228,197,225); color:inherit;text-align:center;font-size:90%;" | [[Carníum]] | [[Noríum]] | [[Rhaetíum]]
|}
<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
7wuv17aefomuzmbfcwgu70nw1o0kpm9
Eton Manor
0
108729
1890642
1393131
2024-12-08T11:18:10Z
Minorax
67728
1890642
wikitext
text/x-wiki
[[File:Eton Manor, 16 April 2012.jpg|thumb|right|Eton Manor]]
'''Eton Manor''' er íþróttasvæði og almenningsgarður í [[Leyton]] í [[Waltham Forest (borgarhluti)|Waltham Forest]] í Norðaustur-[[London]]. Eton Manor mun sjá keppendum í [[sundíþrótt]]um fyrir æfingalaugum á [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Sumarólympíuleikunum 2012]] og mun hýsa keppni í [[hjólastólatennis]] á [[Ólymíuleikar fatlaðra 2012|Ólympíuleikum fatlaðra]].
{{commonscat}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Íþróttavellir í London]]
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 2012]]
pado1w1zmftqh8axfj7gekd69db9gxf
Ingibjörg Þorbergs - Hin fyrstu jól - Klukknahljóð
0
109911
1890646
1303275
2024-12-08T11:18:22Z
Minorax
67728
1890646
wikitext
text/x-wiki
{{Breiðskífa
|Nafn = Ingibjörg Þorbergs - Hin fyrstu jól - Klukknahljóð
|Gerð = IM 69
|Tónlistarmaður = Ingibjörg Þorbergs, barnakór og hljómsveit
|Forsíða = IM 69-a.jpg
|Bakhlið = IM 69-b.jpg
|Bakgrunnur = Sky Blue
|Gefin út = 1954
|Tónlistarstefna = Jólalög
|Lengd =
|Útgáfufyrirtæki = Íslenzkir tónar
|Upptökustjóri =
|Gagnrýni =
|Síðasta breiðskífa =
|Þessi breiðskífa =
|Næsta breiðskífa =
|}}
'''Ingibjörg Þorbergs - Hin fyrstu jól - Klukknahljóð''' - er 78-snúninga [[hljómplata]] gefin út af [[Íslenzkir tónar|Íslenzkum tónum]] árið 1954. Á henni flytur [[Ingibjörg Þorbergs]] tvö jólalög ásamt barnakór og hljómsveit sem hún stjórnaði. Ingibjörg samdi ''Hin fyrstu jól'' og útsetti bæði lögin. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: [[AS Nera]] í [[Osló]].
== Lagalisti ==
# Hin fyrstu jól - ''Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs - Kristján frá Djúpalæk'' - {{Hljóð|Hin fyrstu jól bútur.ogg|Hljóðdæmi}}
# Klukknahljóð - ''Lag - texti: Pierpont - Loftur Guðmundsson''
== Í útvarpssal ==
[[Mynd:Ingibjörg, barnakór og hljómsveit.jpg|450px|left|.]]Ingibjörg Þorbergs, barnakór og hljómsveit í útvarpssal 1954.
<br style="clear: both" />
[[Mynd:EXP-IM_120-A.jpg|thumb|right|Platan var endurútgefin á 45 snúninga plötu 1964 ([[EXP-IM 120]]). Hér má sjá umslag þeirrar plötu.]]
== Hin fyrstu jól - tilurð ==
Ingibjörg Þorbergs segir í viðtali í Morgunblaðinu<ref>Morgunblaðið, 27. nóvember 2005, bls. 16.</ref> að [[Tage Ammendrup]] hafi beðið sig um að gera jólalag..
{{tilvitnun2|..en það hefðu ekki verið til nein íslensk jólalög. [[Kristján frá Djúpalæk]] sendi mér í hvelli texta og úr varð „Hin fyrstu jól“ sem ég hef verið svo þakklát landsmönnum fyrir að hafa tekið því svona vel, margir kórar, einsöngvarar, kvartettar og fleira hafa sungið þetta. Tage Ammendrup á heiðurinn af þessu.|}}
==Ljóðið við „Hin fyrstu jól”==
Það dimmir og hljóðnar í Davíðsborg,<br />
í dvala sig strætin þagga.<br />
Í bæn hlýtur svölun brotleg sál<br />
frá brunni himneskra dagga.<br />
Öll jörðin er sveipuð jólasnjó<br />
og jatan er ungbarns vagga.<br />
<br />
Og stjarnan skín gegnum skýjahjúp<br />
með skærum, lýsandi bjarma,<br />
og inn í fjárhúsið birtan berst,<br />
og barnið réttir út arma,<br />
en móðirin sælasti svanni heims,<br />
hún sefur með bros um hvarma.<br />
<br />
Og hjarðmaður birtist, um húsið allt<br />
ber höfga reykelsis-angan,<br />
í huga flytur hann himni þökk<br />
og hjalar við reifarstrangann,<br />
svo gerir hann krossmark, krýpur fram<br />
og kyssir barnið á vangann.<br />
<br />
Ljóð: Kristján frá Djúpalæk<br />
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenzkir tónar]]
[[Flokkur:Hljómplötur gefnar út árið 1954]]
tkrzkd4mzyp15rra37m20fc6oj2z7r6
Escadaria Selarón
0
113881
1890671
1870282
2024-12-08T11:20:40Z
Minorax
67728
1890671
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Escalera Seleron.jpeg|thumb|Tröppur Selaróns voru unnar frá 1990 til 2013]]
'''Escadaria Selarón''' eru heimsþekktar tröppur í [[Rio de Janeiro]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Þær eru verk listamannsins Jorge Selarón (1947-2013) frá Chile en hann tileinkaði tröppurnar fólki í Brasilíu.
Tildrög listaverksins voru að árið 1990 hóf Selarón að gera við tröppur sem voru í niðurníðslu við hús hans. Nágrannar hans gerðu í fyrstu grín að framkvæmdinni en hann þakti tröppurnar brotum úr bláum, grænum og gulum flísum en þeir litir eru í fána Brasilíu. Gerð þessa tröppulistaverks varð seinna ástríða hjá honum en hann hafði áður málað málverk og hélt því áfram eingöngu til að fjármagna tröppuverkið. Hann þakti tröppurnar með flísum, leirbrotum og speglum.
Tröppurnar liggja frá Joaquim Silva stræti og and Pinto Martins stræti sem opinberlega er þekkt sem Manuel Carneiro stræti og í gegnum Lapa og Santa Teresa hverfin í Ríó. Það eru 250 tröppur sem ná yfir 125 metra og þær eru þakktar yfir 2000 flísum frá yfir 60 löndum. Um leið og einum hluta lauk þá byrjaði Selarón á öðrum hluta þannig að þetta varð listaverk sem alltaf var í smíðum. Selarón leit svo á að verkinu yrði aldrei búið og myndi ekki taka endi nema með dauða hans. Upprunalega var efniviður í verkið fenginn með því að endurnýta rusl frá byggingarsvæðum og því sem átti að henda. Seinna meir voru flísarnar gefnar til verksins af framlögum fólks um allan heim. 300 af hinum yfir 2000 flísum sem eru í verkinu eru handmálaðar af Selarón og sýna vanfæra afríska konu. Selarón útskýrði það ekki nema með því að það væri persónulegt vandamál úr fortíð hans.
[[Flokkur:Rio de Janeiro]]
[[Flokkur:Brasilískir listamenn]]
[[pt:Jorge Selarón]]
ch5ln614ruqy806cpl5vhkknb9d8vif
Notandi:Derschueler
2
114874
1890606
1366417
2024-12-08T11:14:22Z
Minorax
67728
1890606
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:de|en-2}}
Welcome to my user page. I am an Austrian Wikipedian from Vienna. My registration took place on 1 November 2011.
I am primarily active on [[:w:de:Benutzer:Derschueler|de.wikipedia]], but also work as a member of the [[:m:Small Wiki Monitoring Team|Small Wiki Monitoring Team]] and sometimes make edits on [[:m:User:Derschueler/matrix|other projects]].
If you want to leave me a message, please use my [[:w:de:Benutzer Diskussion:Derschueler|user talk page]] at de.wikipedia. For confidential communications, please use the [[:m:Special:EmailUser/Derschueler|e-mail feature]].
<small>If you find this page on any site other than Wikipedia, you are viewing a mirror site. → [//is.wikipedia.org/wiki/Notandi:Derschueler original page]</small>
a28ueggdsxara772vyn7uxid7na5ge7
Votlendi
0
115225
1890660
1793317
2024-12-08T11:19:28Z
Minorax
67728
1890660
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Friðland Svarfdæla.jpg|right|450 px|thumb|[[Friðland Svarfdæla]] við [[Dalvík]] er að mestu leyti samsett af fjölbreyttum votlendissvæðum.]]
'''Votlendi''' er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af [[vatn]]i að það verður að sérstöku [[vistkerfi]]. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt. T.d. skurðir, mýrar, pollar, lækir og fl. Fuglar sem eru við votlendi á Íslandi eru til dæmis [[jaðrakan]], [[álft|svanir]], [[lóuþræll]], [[stelkur]], [[óðinshani]], [[keldusvín]], [[bleshæna]] og [[andfuglar|endur]] (buslendur eða og kafendur).
Votlendi er mikilvægt búsvæði fugla, smádýra og plantna, og fjölmargar tegundir grasa festa rætur þar. Þrátt fyrir þetta hefur votlendi víða verið framræst, sem hefur neikvæð áhrif á plöntu- og dýralíf. Talið er að [[Endurheimt votlendis|endurheimt votlendis]] sé mikilvægur þáttur í því að draga úr losun [[Kolefni|kolefnis]] enda votlendi geymir mikið af því. Losun kolefnis úr framræstu landi gæti þó verið ofmetin. <ref>[https://www.bbl.is/frettir/frettaskyring/langtimalosun-kolefnis-ur-framraestu-raektarlandi-er-liklega-margfalt-minni-en-fullyrt-hefur-verid Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið] Bændablaðið, sótt 28 nóv. 2022</ref>
Frá um 1945-1985 voru margir skurðir grafnir á Íslandi og votlendi þurrkað upp. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=17243 Hvaða máli skiptir votlendi?] Vísindavefurinn, sótt 25/1 2023</ref>
Votlendissvæði á landi á Íslandi þökti um 7.800 [[km2|ferkílómetra]] árið 2019. Þeim er skipt upp í 14 [[vistgerð]]ir sem hver um sig hefur sín sérkenni.<ref name="vistgerdir">Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir (ritstj.) (2016). [http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_54.pdf Vistgerðir á Íslandi.] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar Íslands nr. 54. Garðabæ, Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt þann 19. júlí 2019.</ref>
==Myndir==
<gallery>
Moss (Iceland) 01.jpg|Mosinn [[dýjahnappur]] setur eiturgrænan svip á landslag nærri vatnsuppsprettum og er sérstaklega áberandi til fjalla. Dýjavist er sú minnsta af fjórtán skilgreindum votlendissvistgerðum á Íslandi.<ref name="vistgerdir"/>
Eriophorum angustifolium (Hengladalir)01(js).jpg|Líklega tengja margir hvítan topp [[klófífa|klófífunnar]] við votlendi eða blauta skó. Myndin er af [[Hengill|Hengli]].
Héradsflói.JPG|Við ósa [[Lagarfljót]]s í [[Héraðsflói|Héraðsflóa]] er starungsflóavist, sjaldgæf vistgerð sem er sérstaklega vernduð með [[Bernarsamningurinn|Bernarsamningnum 2014]].
</gallery>
==Tengt efni==
*[[Ramsar-sáttmálinn]]
*[[Bernarsamningurinn um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu]]
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Votlendi]]
l25eosqjj5a436cdqkquatwoj4xyod4
Pólýfónkórinn
0
115422
1890650
1555880
2024-12-08T11:18:36Z
Minorax
67728
1890650
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pólýfónkórinn Kristskirkja 1979.jpg|300px|thumb|right|Pólýfónkórinn í Kristskirkju árið 1979.]]
'''Pólýfónkórinn''' var blandaður kór sem starfaði í [[Reykjavík]] frá 1957 til 1988. Stofnandi hans og stjórnandi alla tíð var [[Ingólfur Guðbrandsson]]. Kórinn hélt um 400 tónleika á ferli sínum og fór í níu söngferðir út fyrir landsteinana. Tónleikar kórsins voru margir teknir upp af [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]]<ref>Upptökur vantar af tónleikum árin 1957, 1959, 1960, 1963, 1964 og 1969, en tónleikar voru nær allir teknir upp eftir 1970. Sjá nánar; Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987'', bls. 85.</ref> og kórinn kom nokkrum sinnum fram í [[Sjónvarpið|Sjónvarpi]]. Pólýfónkórinn var fyrstu árin skipaður milli 40 og 50 kórfélögum en síðustu árin oft yfir 100 manns. Þátttakendur voru flestir á jólatónleikum kórsins árið 1978, 150 talsins.
Mikil áhersla var lögð á flutning kirkjulegrar [[barokk]] tónlistar frá 16. og 17. öld og kórinn tókst á við stór verkefni á borð við ''Jólaóratoríu'', ''Jóhannesarpassíu'', ''Mattheusarpassíu'' og ''H-moll'' messu [[Bach|Bachs]] og Messías [[Händel|Händels]]. Í nokkrum tilvikum frumflutti kórinn þessi stóru verk á Íslandi og stóð fyrir óstyttum flutningi þeirra í fyrsta sinn hér á landi. Töluverð áhersla var lögð á íslenska og erlenda nútímatónlist og stóð kórinn að frumflutningi nokkurra nútímaverka hér á landi.
Á níunda hundrað kórfélaga komu fram í nafni kórsins,<ref>Félagatal til ársins 1987 má finna í bókinni ''Í ljósi líðandi stundar'', Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 111-120.</ref> ríflega 100 hljóðfæraleikarar og um 60 einsöngvarar. Flutt voru um 200 tónverk eftir rösklega 70 höfunda. [[Kórskóli Pólýfónkórsins]] var starfandi um árabil og kórinn gaf út nokkra tónleika á plötum og geisladiskum. [[Pólýfónfélagið]] var stofnað í maí 2006 og hefur staðið fyrir árlegum útgáfum geisladiska með flutningi kórsins.
Uppfærslur kórsins voru oft á tíðum mjög mannmargar og flóknar. Erlendir einsöngvarar og hljóðfæraleikarar voru fengnir til landsins ef þörf var talin á og ekkert til sparað að gera flutning hinna viðameiri tónverka sem áhrifamestan. Til marks um umfang tónleikahaldsins í viðamiklum uppfærslum þá voru flytjendur í fyrstu heildaruppfærslu á ''Mattheusarpassíu'' Bachs, í [[Háskólabíó|Háskólabíói]] árið 1982, ríflega 300 talsins.
Kórinn söng í svonefndum [[Bel canto]] stíl sem rekja má til ítalskrar sönghefðar og var áberandi í Evrópu á barokk tímanum.<ref>Meiri áhersla er lögð á að röddin hljómi fallega, hrein og tær, en minna lagt upp úr hljómmagni og átökum í söng. Talað er um tvö raddsvið, brjósttón og höfuðtón. Brjósttónninn sækir hljómaukann niður í brjóstholið en höfuðtónninn endurhljómar í nefi og ennisholum.</ref> Hann hæfði einkar vel þeirri tónlist sem mest áhersla var lögð á hjá kórnum. Þessi söngstíll var þó ekki vel þekktur hér á landi fyrir tilkomu kórsins.<ref>Sjá m.a. í grein Hákons Sigurgrímssonar í bókinni ''Í ljósi líðandi stundar'', Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 49.</ref>
Kórinn dregur nafn sitt af orðinu [[pólýfón]] (polyphony) sem táknar marghljóma eða [[margradda]] tónlist. Það er notað um ákveðinn stíl í raddsetningu þar sem hver rödd er sjálfstæð laglína en raddir myndi ákveðna samhljóma þegar það á við. Dæmi eru svokallaðir [[keðjusöngur|keðjusöngvar]], sem eiga að hljóma vel saman, þótt söngvarar byrji ekki á sama tíma. Margradda söngur er ólíkur [[samröddun]] (homophony) þar sem laglína er ráðandi en undirraddir hreyfast samhliða aðalrödd og mynda hljóma. Pólýfónísk tónlist nær aftur til 800 en varð áberandi á endurreisnartímanum. Hún þróaðist og varð flóknari í barokktímabilinu og er þá oft nefnd [[kontrapunktur]]. Blómatími þessarar tónlistar var 16. og 17. öldin í evrópsku tónlistarlífi hjá tónskáldum eins og Bach, [[Palestrina]] og [[Byrd]].<ref>[http://education-portal.com/academy/lesson/texture-and-voices-in-music-definition.html ''Texture and voices in music definition.''] Education-portal.com, skoðað 17. mars 2013.</ref>
== Stofnandi og stjórnandi ==
[[Mynd:PF Ingólfur stjórnar.jpg|150px|thumb|right|Ingólfur Guðbrandsson, stofnandi og stjórnandi Pólýfónkórsins.]]
[[Ingólfur Guðbrandsson]] tónlistarmaður og ferðamálafrömuður, var stofnandi Pólýfónkórsins og stjórnandi alla tíð. Hann lauk kennaraprófi frá [[Kennaraskóli Íslands|Kennaraskóla Íslands]] árið 1943 og stundaði nám í tungumálum við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á árunum 1944-1949. Hann hélt til [[England|Englands]] í tónlistarnám við [[Guildhall School of Music]] og lærði einnig ensku og hljóðfræði við [[University College]]. Hann var í framhaldsnámi í [[Tónlistarháskólanum í Köln]] og dvaldist um skeið við [[Söngskólann í Augsburg]], auk þess sem hann lagði stund á listasögu og listfræði á [[Ítalía|Ítalíu]].
Ingólfur varð kennari í [[Laugarnesskólinn|Laugarnesskólanum]] árið 1943 og bryddaði þar upp á ýmsum nýjungum í tónlistarkennslu. Hann varð síðar námsstjóri tónlistarfræðslu hjá [[menntamálaráðuneytið|menntamálaráðuneytinu]] og starfaði sem skólastjóri [[Barnamúsíkskólinn|Barnamúsíkskólans]] í Reykjavík. Ingólfur stofnaði ferðaskrifstofuna [[Útsýn]] árið 1955 og var forstjóri fyrirtækisins allt til ársins 1988. Hann stofnaði ferðaskrifstofuna [[Ferðaskrifstofan Príma|Prímu]] og [[Heimsklúbbur Ingólfs|Heimsklúbb Ingólfs]] eftir það og starfaði á vettvangi ferðamála allt til ársins 2006.
Ingólfur hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín. Hann var sæmdur [[Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu|riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu]] árið 1977 og ítölsku riddaraorðunni ''Cavaliere della Repubblica Italiana'' 1977 og 1991. Árið 1972 var hann gerður að heiðursfélaga [[Félag íslenskra tónmenntakennara|Félags íslenskra tónmenntakennara]]. Í febrúar 2009 hlaut hann heiðursverðlaun [[Íslensku tónlistarverðlaunin|Íslensku tónlistarverðlaunanna]].<ref>Morgunblaðið, 4. apríl, 2009.</ref><ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989.</ref>
Ingólfur var ekki aðeins stofnandi og söngstjóri Pólýfónkórsins heldur var hann metnaðarfullur leiðtogi og drifkrafur kórsins alla tíð. Frá upphafi setti hann markið hátt og náði fljótt nokkurri sérstöðu með kórinn, bæði í verkefnavali og flutningi. Með tímanum urðu verkefnin viðameiri og kórinn stækkaði. [[Egill Friðleifsson]] skrifar svo um kórinn og stjórnanda hans árið 1977: „Það er erfitt að hugsa sér íslenskt tónlistarlíf án Pólýfónkórsins. Um tveggja áratuga skeið hefur hann flutt okkur mörg af fegurstu og göfugustu verkum tónbókmenntanna og með því aukið drjúgum við tónmennt þjóðarinnar. Með tilkomu Pólýfónkórsins kvað við nýjan tón — fágaðri og fegurri en áður hafði heyrst hérlendis, og víða má rekja greinileg framfaraspor í íslensku sönglífi til kórsins. Stofnandi og stjórnandi kórsins, Ingólfur Guðbrandsson, er vendipunktur söngsögu þessa lands, sem með hæfni sinni og fádæma dugnaði hefur öðrum mönnum fremur unnið sönglistinni gagn. Það hefur löngum gustað kringum Ingólf, enda hefur hann ekki alltaf þrætt alfaraleiðir. En þegar fjasið og masið og dægurþrasið hljóðnar standa verk hans eftir, óbrotgjarnir minnisvarðar um þrotlausa leit að hinum hreina tón — og verkin lofa meistarann. Hann hefur orðið öðrum hvatning til vandvirkni og aukið mönnum metnað í verkefnavali.“<ref>Morgunblaðið 13. apríl 1977, bls. 5. </ref>
==Stofnun kórsins og fyrstu árin==
Pólýfónkórinn var upphaflega skipaður nemendum úr [[Barnamúsíkskólinn|Barnamúsíkskólanum]], fyrrum nemendum Ingólfs Guðbrandssonar úr [[Laugarnesskólinn|Laugarnesskólanum]] og nokkrum öðrum félögum.<ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989, bls. 89.</ref> [[Jón Ásgeirsson]], tónskáld, sagði í tilefni 30 ára afmælis kórsins að nemendur Laugarnesskólans undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar hafi bylt rótgrónum hugmyndum manna um söng. „Þessi einstæði barnakór varð um síðir kjarninn í Pólýfónkórnum”.<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16.</ref> Kórinn hélt tvenna tónleika í [[Kristskirkja|Kristskirkju]] árið 1957, en hafði þá ekki fengið nafn. Fyrstu opinberu tónleikarnir í nafni Pólýfónkórsins voru haldnir í [[Laugarneskirkja|Laugarneskirkju]] þann 8. apríl 1958.<ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989, bls. 89-90. </ref> Þar voru á efnisskrá kirkjuleg verk. Í kórnum voru þá 41 kórfélagi á aldrinum 13 til 35 ára og honum til aðstoðar voru fimm hljóðfæraleikarar. [[Páll Ísólfsson]] lék einleik á orgel.<ref>Morgunblaðið, 3. apríl 1958, bls. 3. </ref> Í umsögn um tónleikana í Þjóðviljanum segir [[Björn Franzson]]; „Þessi kór á miklu og stórmerku hlutverki að gegna í íslenzku tónmenntalífi, að rækja þá tónlist, sem hann hefur valið sér sérstaklega til meðferðar, eins og nafn hans bendir til, en við þá tónlist hafa ekki enn verið tök á að leggja tilhlýðilega rækt hér á landi, þó að til hennar teljist mikið af helztu gersemum tónmenntanna.“<ref>Þjóðviljinn, 15. apríl 1958, bls 2 og 11.</ref> [[Guðni Guðmundsson]] fjallar um tónleikana í Alþýðublaðinu og segir; „Söngur kórsins var mjög fágaður og féllu raddirnar afar vel saman. Það er verulegur fengur að þessum kór: Tónlistin sem hann flytur er gullfalleg og flutt af næmum smekk“.<ref>Alþýðublaðið, 11. apríl 1958, bls. 4.</ref>
[[Mynd:Pólýfón 1960.jpg|250px|thumb|rigt|Pólýfónkórinn árið 1960.]]
[[Sigurbjörn Einarsson|Dr. Sigurbjörn Einarsson]] minnist fyrstu tónleika kórsins þegar hann lítur yfir farinn veg á 30 ára afmæli kórsins 1988;
„Þegar Pólyfónkórinn kom fyrst fram, mátti öllum, sem unna sönglist vera ljóst, að þar var íslensk söngvaharpa stillt og knúin með nýjum hætti, af miklum listrænum metnaði, sérstæðu næmi og leikni. Verkefnaval og túlkunarmáti var nýlunda hérlendis, þjálfun radda og söngstjórn með fersku og áhrifamiklu yfirbragði. Það var mér minnisstæð reynsla að njóta hinna fyrstu tónleika kórsins. Svipur og framkoma þessa reifabarns gáfu tilefni til mikilla vona. Þær hafa ræst. Það er óhætt að segja nú, þegar barnsskórnir eru löngu slitnir og kórinn hefur öruggum skrefum sótt fram um árabil, borinn upp af eldmóði, sem engir erfiðleikar hafa náð að slæva.“<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16.</ref>
[[Páll Ísólfsson]] segir um kórinn eftir tónleika í [[Gamla bíó|Gamla bíói]], árið 1959; „Ingólfur Guðbrandsson hefur þegar unnið mikið og gott starf fyrir sönglistina. Pólýfónkórinn ber þessu starfi beztan vottinn. Hann er þegar orðinn svo vel þjálfaður, að unun er að hlusta á hann flytja hin vandsungnu lög eftir meistarana frá 16. og 17. öld en á þeim tíma blómstraði kórsöngurinn og náði í mörgum greinum einna hæst.”<ref>Morgunblaðið, 9. apríl 1959, bls. 17</ref>
Meðal kórsöngvara á fyrstu árum kórsins voru [[Þorgerður Ingólfsdóttir]], [[Rut Ingólfsdóttir]], [[Elísabet Erlingsdóttir]], [[Sigríður Ella Magnúsdóttir]], [[Rúnar Einarsson]], [[Gunnar Kvaran]], [[Einar Sturluson]] og [[Hjalti Guðmundsson]].<ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989, bls. 89-90. </ref>
==Starfsemi kórsins frá 1960 – 1969==
Björn Franzson ritar gagnrýni um kórinn 1960 og segir: „Pólýfónkórinn er stofnaður haustið 1957 og er því ekki nema hálfs þriðja árs eða þar um bil. Samt er hann þegar orðinn mikilvæg stofnun í menningarlífi höfuðstaðarins, stofnun sem margir myndu sakna mjög tilfinnanlega, ef svo illa skyldi til takast, að hún legðist niður. Ber þar einkum þrennt til: Fyrst það, hversu vandlátur og smekkvís kórinn eða stjórnandi hans er í vali verkefna sinna, það annað, að kórinn flytur nær eingöngu þá tegund verðmætrar tónlistar, sem oss myndi gefast lítill kostur að hlýða á, ef hans nyti ekki við, og svo það hið þriðja, hversu hann vandar til flutnings á öllu því, er hann velur sér til meðferðar.“<ref>Þjóðviljinn 4. maí 1960, bls. 2. </ref>
[[Mynd:PF í Kristskirkju 1961. Lárus Pálsson og Sigríður Ella.jpg|thumb|right|Pólýfónkórinn flytur Dauðadansinn eftir Hugo Distler í Kristskirkju árið 1961. Fremst á myndinni má sjá Lárus Pálsson, leikara og Sigríði Ellu Magnúsdóttur sem flutti texta í verkinu ásamt fleiri kórfélögum.]]
Árið 1961 var viðburðarríkt í starfi kórsins. Haldnir voru tónleikar í [[Kristskirkju|Kristskirkju]] í apríl og desember, í [[Gamla bíó|Gamla bíói]] og í [[Keflavík]], auk þess sem kórinn fór í sín fyrstu utanlandsferð um sumarið, til [[England|Englands]] og [[Wales]].
Á efnisskrá kórsins í Kristskirkju í apríl 1961 var meðal annars tónverkið ''Dauðadansinn'' eftir [[Distler|Hugo Distler]] og var [[Lárus Pálsson]] leikari lesari með kórnum. [[Jón Ásgeirsson]] telur að flutningur þessi hafi markað tímamót í flutningi nútímatónlistar hér á landi.<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16. </ref>
[[Mynd:Í söngferð um Bretland.jpg|thumb|right|Pólýfónkórinn á söngferð í Bretlandi, árið 1961.]]
Kórinn tók fyrstur íslenskra kóra þátt í alþjóðlegu kóramóti og söngkeppni sem var haldin í Wales í júlí 1961 undir nafninu "Llangollen International Musical Eisteddfod". Í keppninni varð Ísland þriðja í röðinni af 27 þátttökulöndum.<ref>Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 15. </ref> Kórinn kom fram í útvarpi og sjónvarpi í þessari för<ref>Morgunblaðið, 20. júlí 1967, bls. 2.</ref> og söng í nokkrum kirkjum, meðal annars í [[Pálskirkjan|Pálskirkjunni]] í [[London]].<ref> Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 90.</ref>
Árið 1962 hélt kórinn tónleika í Kristskirkju en þá voru á efnisskrá verkið ''Messa'' eftir [[Gunnar Reynir Sveinsson|Gunnar Reyni Sveinsson]] og verk eftir [[Johan Bach]] og [[Orlando Di Lasso]]. [[Jón Þórarinsson]] segir í umfjöllun um tónleikana; „Söngur kórsins er enn sem fyrr framúrskarandi vel æfður og samstilltur, áferðarfagur og mjúkur.”<ref>Morgunblaðið, 26. apríl 1962, bls. 23.</ref>
Kórinn hélt tónleika í Gamla bíói og á [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] í apríl 1963. Flutt var veraldleg tónlist frá 16. og 17. öld, nútímatónlist og negrasálmar frá 20. öld. Um þessa tónleikar segir [[Jón S. Jónsson]]; „Það er engum blöðum um það að fletta að Pólýfónkórinn er okkar vandaðasti og fágaðasti kór. Raddirnar eru einstaklega vel þjálfaðar og þá sérstaklega sópranarnir. Kórinn er mjög tónviss, eins og bezt kom fram í lögum Gesualdos og Þorkels. Íslenzkir söngstjórar (að mér meðtöldum) gætu mikið lært af Ingólfi Guðbrandssyni um meðferð og þjálfun radda.“<ref>Alþýðublaðið, 11. apríl 1963, bls. 4.</ref>
Árið 1964 hélt kórinn ferna tónleika í Reykjavík og eina í [[Akureyrarkirkju|Akureyrarkirkju]] í samvinnu við [[Tónlistarfélag Akureyrar]]. Fluttar voru mótettur frá 16. öld, sálmalög í raddsetningu J. S. Bach, nútímatónlist og þjóðlög í raddsetningu [[Gunnar Reynir Sveinsson|Gunnars Reynis Sveinssonar]] og kaflar úr ''Jólaóratóríu'' Bachs, með einsöngvurum og kammerhljómsveit. Í júní söng kórinn í Kristskirkju á [[Listahátíð í Reykjavík]] og í september á vegum [[Musica Nova]]. [[Leifur Þórarinsson]] segir eftir tónleika í Kristskirkju í apríl; „Söngur Pólýfónkórsins vekur ávallt verðskuldaða athygli, þá er hann lætur heyra í sér hér í bæ. Hljómleikar hans undanfarin sex eða sjö ár hafa orðið öllum tónlistarunnendum mikið fagnaðarefni, því þar hefur ávallt mátt heyra vandaða og oft eftirminnilega efnisskrá, flutta af góðri smekkvísi og áhuga. Söngstjórinn Ingólfur Guðbrandsson á hér fyrst og fremst skildar þakkir fyrir, enda má segja, og þar er ekki verið að draga úr afrekum annarra dáindismanna, að starf hans hafi valdið straumhvörfum í söngmálum hér á landi.“<ref>Vísir, 29. apríl 1964, bls. 8.</ref>
Á vortónleikum kórsins í Kristskirkju árið 1965 flutti kórinn eitt af höfuðverkum kirkjutónlistarinnar ''Stabat Mater'' eftir [[Palestrina]] og var þetta fyrsti flutningur á verkinu hér á landi. Kórinn var tvískiptur í verkinu og segir [[Þorkell Sigurbjörnsson]] í umsögn um tónleikana að flutningur kórsins á því hafi verið þrekvirki.<ref>Vísir, 12. apríl 1965, bls. 21.</ref> Á sömu tónleikum var einnig kynnt hér á landi verkið ''Agnus Dei'' eftir Þorkel Sigurbjörnsson.<ref>Tíminn, 8. apríl 1965, bls. 16.</ref> Kórinn flutti ''Jólaóratóríu'' Bachs í Kristskirkju ásamt kammerhljómsveit í desember sama ár. Árið 1966 hélt kórinn tónleika í Gamla bíói þar sem flutt var tónlist frá 16. og 17. öld ásamt nýrri tónlist, innlendri og erlendri.
Tíu ára afmælisárið, 1967, var viðburðarríkt fyrir kórinn. Í janúar söng hann ''Stabat Mater'' eftir Szymanowski með [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]]. Stjórnandi á þeim tónleikum var [[Bohdan Wodiczko]]. Í mars sama ár réðst hann svo í flutning ''Jóhannesarpassíu'' Bachs með kammerhljómsveit og fimm einsöngvurum. Tónleikarnir voru haldnir í Kristskirkju og í [[Laugardalshöll|Laugardalshöllinni]]. [[Atli Heimir Sveinsson]] segir í gagnýni um tónleikana; „Það er mikill viðburður í okkar fábreytta menningarlífi að Jóhannesarpassía Bachs skuli hafa verið flutt hér um páskana. Verkið er eitt mesta afrek í allri menningarsögu vesturlanda og kristninnar.“<ref>Þjóðviljinn, 2. apríl 1967, bls. 4.</ref>
Í júlí 1967 hélt kórinn til [[Belgía|Belgíu]] til að taka þátt í [[Europa Cantat|Europa Cantat III]] söngmótinu. Europa Cantat var stofnað árið 1961 og fyrsta mótið var haldið í Passau í Þýskalandi. Þetta var önnur utanlandsferð kórsins og hélt hann sjálfstæða tónleika í [[Maison de la Culture]] í Namur auk þess að syngja á kóramótinu. Um 45 félagar voru með í söngförinni. Fyrir utanlandsferðina voru haldnir tónleikar í [[Austurbæjarbíó|Austurbæjarbíói]] með sömu efnisskrá og sungin var í Belgíu.<ref>Morgunblaðið, 20. júlí 1967, bls. 2.</ref> Síðustu tónleikar á afmælisárinu voru haldnir í [[Bifröst]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] að tilstuðlan [[Tónlistarfélag Borgarfjarðar|Tónlistarfélags Borgarfjarðar]].
Árið 1968 var ráðist í að frumflytja ''H-moll messu'' Bachs á Íslandi, nær óstytta. Kórinn var þá skipaður 62 kórfélögum en auk hans komu fram fjórir einsöngvarar og 30 manna hljómsveit.<ref>Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 44.</ref> [[Halldór Haraldsson]] segir í umsögn um tónleikana: „Það er ekki lítil ákvörðun að ráðast í það stórvirki að flytja H-moll messu Bachs, þessa svimandi stóru smíð, sem oft er litið á eins og eitt af mikilfenglegustu afrekum mannsandans, eiginlega eitt af furðuverkum veraldar. Það hlýtur því að hafa tekið forvígismann þessa fyrirtækis svolítinn tíma að taka slíka ákvörðun, mikla íhugun, langan og strangan undirbúning. En þetta stóra skref var stigið og það á undraverðum tíma. Á aðeins fjórum mánuðum var verkið æft og síðan flutt hér í fyrsta sinn, 9. apríl að Kristskirkju, Landakoti. Geta má þess að erlendis tekur yfirleitt heilt ár að undirbúa þetta verk.“<ref>Vísir, 17. apríl 1968, bls. 6.</ref>
Árið 1969 hélt kórinn tvenna tónleika í Kristskirkju. Á þeim fyrri, sem haldnir voru í maí, voru verk eftir Distler, Palestrina, [[Shütz]] og [[Victoria]], en á jólatónleikunum var ''Jólaóratóría'' Bachs á dagskrá, með hljómsveit og einsöngvurum.
== Árin 1970 – 1979 ==
Á norrænu kirkjulistarmóti í Kristskirkju 1970 frumflutti kórinn meðal annars verkið ''Requiem'' eftir [[Pál P. Pálsson]] ásamt því að flytja verk eftir [[Hallgrímur Helgason|Hallgrím Helgason]]. Kórinn fór í sína þriðju utanlandsferð til [[Austurríki|Austurríkis]] í júlí, en þar hélt hann sjálfstæða tónleika í Dómkirkjunni í Graz, í tengslum við Europa Cantat IV. Áður hélt hann tónleika með sömu efnisskrá í Kristkirkju. Sungin var kirkjuleg tónlist frá 15.-17. öld, sálmalög úr ''Mattheusarpassíunni'' og íslensk tónlist.
Árið 1971 flutti kórinn ''Magnificat'' eftir [[Monteverdi]] ásamt [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]] í Háskólabíói. Stjórnandi þeirra tónleika var Bohdan Wodiczko. Ári síðar frumflutti kórinn ''Mattheusarpassíu'' Bachs ásamt barnakór og tveimur kammersveitum í Háskólabíói. ''Jólaóratoría'' Bachs var svo flutt í Háskólabíói í desember sama ár.
[[Mynd:PF 1973 fyrir Norðurlandaferð.jpg|300px|thumb|right|Pólýfónkórinn fyrir Norðurlandaferðina 1973.]]
Árið 1973 markaði tímamót í sögu kórsins því auk þess að halda tónleika í Kristskirkju, Austurbæjarbíói og [[Skálholtskirkju|Skálholtskirkju]] fór kórinn í tónleikaferð til [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð|Svíþjóðar]] og söng inn á sína fyrstu hljómplötu. Upptakan var gerð hjá sænska útvarpinu í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] í júní og fyrirtækið [[RCA]] gaf plötuna út (sjá [[Pólýfónkórinn, án undirleiks|YSVL 1-526]]). Í tilefni útgáfunnar skrifar [[Haukur Ingibergsson]] í Morgunblaðið: „Það er sjálfsagt að bera í bakkafullan lækinn að bæta lýsingarorðum við þau, sem fallið hafa á undanförnum árum um söng Pólýfónkórsins. Hann er í einu orði sagt frábær; stílhreinn, fagur, hljómmikill og nákvæmur. Er þar fyrst og fremst að þakka söngstjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Er ég ekki alveg viss um að allir geri sér grein fyrir þeirri miklu þakkarskuld, sem íslenzkt tónlistarlíf stendur í við Ingólf, því að ótrúlega elju, vinnusemi og áhuga þarf til að halda saman svo stórum kór sem Pólyfónkórinn er árum saman, jafnvel þótt ekki sé tekið með í reikninginn það háa listræna plan, sem kórinn hefur alla tíð verið á. Það er því ekki að ástæðulausu, að þessi plata skula koma út á alþjóðamarkaði.“<ref>Morgunblaðið, 23. desember 1973, bls. 13 og 22.</ref> [[Guðmundur Emilsson]] skrifar um kórinn: „Pólýfónkórinn, undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, hefur á 16 ára starfsferli sínum verið einhver glæsilegasti fulltrúi íslenzks tónlistarlífs svo sem ummæli innlendra og erlendra gagnrýnanda bera vott um. Kórinn hefur nær undantekningarlaust gert viðfangsefnum sínum, sem vel flest hafa verið brattgeng, dæmalaust góð skil og þannig í raun fegrað og bætt mannlífið hér norður frá. Mun það seint fullþakkað.“<ref>Morgunblaðið, 13. júní 1973, bls 17.</ref>
Árið 1974 flutti kórinn ''Jóhannesarpassíu'' Bachs í Háskólabíói ásamt kammerhljómsveit og sjö einsöngvurum. Þetta var fyrsti heildarflutningur á verkinu hér á landi. Kórinn var þarna skipaður 100 félögum og hljómsveitin taldi 30 hljóðfæraleikara, undir forystu [[Rut Ingólfsdóttir|Rutar Ingólfsdóttur]]. Ingólfur stjórnaði flutningnum, en einsöngvararnir voru [[Michael Goldthorpe]], tenór, sem söng hlutverk guðspjallamannsins, [[Sigurður Björnsson]], tenór, sem söng aríur, [[Malcolm King]], bassi, sem söng Pílatus og aríur, [[Halldór Vilhelmsson]], bassi, sem fór með hlutverk Krists, [[Ingimar Sigurðsson]], bassi, í hlutverki Péturs, [[Elísabet Erlingsdóttir]], sópran, sem söng aríur og [[Ruth L. Magnússon]], altó, sem söng aríur.<ref>Þjóðviljinn, 21. mars 1974, bls. 5.</ref>
Í mars 1975 flutti kórinn svo ''Messías'' eftir [[Händel]] í Háskólabíói. Tónleikunum var vel tekið og segir Jón Ásgeirsson í Morgunblaðinu: „Tónleikar Pólýfónkórsins hafa ávallt verið gæddir galdri og stundum all mögnuðum, en aldrei eins miklum og nú, við flutning Messíasar. Frammistaða kórsins var að öllu leyti góð, víða stórglæsileg, hápunktur 18 ára starfs og stórsigur fyrir Ingólf Guðbrandsson sem kórstjóra.“<ref>Morgunblaðið, 2. apríl 1975, bls 11.</ref> [[Jón Kristinn Cortes]] skrifar í Vísi: „Ingólfur Guðbrandsson má vera stoltur af Pólýfónkórnum. Margar perlur tónbókmenntanna hefur kórinn flutt fyrir landsmenn, en ég held að aldrei hafi honum tekist eins vel í heildina eins og með Messías. Að geta æft og haldið saman 150 manna kór er þrekvirki í sjálfu sér, sérstaklega ef þess er gætt, að minnstur hluti kórfólksins er tónlistarmenntaður, og einnig verður að hrósa kórnum fyrir áhuga og elju, því mörg kvöldstundin hefur farið í æfingar, hefi ég aldrei séð eins stífa æfingatöflu og hjá Pólýfónkórnum fyrir þetta verk.“<ref>Vísir, 1. apríl 1975, bls. 7. </ref> Kórinn flutti Messías aftur í [[St. Cuthbert's Parish Church]] í [[Skotland|Skotlandi]] í maí sama ár, ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum úr skosku útvarpshljómsveit [[BBC]].
[[Mynd:PF H-moll messa Háskólabíó 1976.jpg|300px|thumb|right|Flutningur H-moll messu í Háskólabíói 1976.]]
Í apríl 1976 flutti kórinn ''Messu í H-moll'' eftir J. S. Bach í Háskólabíói. Þetta var í fyrsta sinn sem þetta stórvirki Bachs er flutt í heild sinni hér á landi. Í kórnum voru 145 manns og kammerhljómsveitin var skipuð 33 hljóðfæraleikurum. Einsöngvarar að þessu sinni voru [[Guðfinna D. Ólafsdóttir]], [[Ásta Thorstensen]], Ruth L. Magnússon, [[Jón Þorsteinsson]], [[Ingimar Sigurðsson]] og Halldór Vilhelmsson. Rut Ingólfsdóttir var konsertmeistari hljómsveitarinnar.<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1976, bls. 3. </ref>
Á tuttugu ára afmælisári kórsins 1977 bar margt til tíðinda, ekki síst Ítalíuferð kórsins í júní. Í apríl voru settir upp hátíðartónleikar í Háskólabíói þar sem flutt voru verkin ''Gloria'' eftir [[Vivaldi]], ''Magnificat'' eftir Bach og ''Gloria'' eftir [[Poulenc]]. Söngvarar voru um 150 og hljóðfæraleikarar um 50 talsins.<ref>Morgunblaðið, 1. apríl 1977, bls. 3.</ref> Tónleikar þessir þóttu mjög vel heppnaðir. [[Jón Kristinn Cortes]] segir að tónleikarnir hafi í alla staði tekist hið besta,<ref>Dagblaðið, 13. apríl 1977, bls. 9.</ref> [[Sigurður Steinþórsson]] segir að þeir hafi verið glæsilegir og „mikilfenglegir“<ref>Tíminn, 21. apríl 1977, bls. 12.</ref> og Egill Friðleifsson segir; „Í upphafskaflanum „Gloria in exelsis Deo” komu þegar fram helstu og bestu kostir kórsins, fegurð og samræmi í tærum hljómunum, mýkt og sveigjanleiki við mótun hendinga og hnitmiðuð framsetning. Má segja að þessi lýsing eigi við um frammistöðu kórsins á tónleikunum í heild. [..] Undirritaður átti þess kost að hlýða á síðasta konsertinn á laugardaginn. Það var ekki aðeins að hvert einasta sæti væri setið, heldur var drjúgt af fólki í göngum og á tröppum hússins, og fagnaðarlæti slík að varla finnst hliðstæða. Mun svo einnig hafa verið dagana á undan.“<ref>Morgunblaðið, 13. apríl 1977, bls. 5.</ref> Tónleikarnir voru teknir upp og hluti þeirra gefinn út á plötu (sjá [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Gloria og Magnificat|P.001]]).
[[Mynd:PF Santa Croce í Flórens 1977.jpg|250px|thumb|right|Kórinn í Santa Croce í Flórens 1977.]]
Kórinn hélt síðan tvenna tónleika í Háskólabíói í júní í aðdraganda Ítalíuferðar hans. Á verkefnaskrá þeirra fyrri voru ''Gloria'' eftir Vivaldi og ''Magnificat'' eftir Bach. Einnig var fluttur ''Konsert í d-moll'' eftir Bach, en þar léku [[María Ingólfsdóttir]] og Rut Ingólfsdóttir, konsertmeistari, einleik á fiðlu.
Á síðari tónleikunum var óratórían ''Messías'' eftir [[Händel]] flutt (sjá [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías|P.002-4]]). Öll þessi verk voru síðan flutt á tónleikaferð kórsins á [[Ítalía|Ítalíu]]. Einsöngvarar í Ítalíuförinni voru [[Kathleen Livingstone]], Ruth L. Magnússon, [[Neil Mackie]], [[Michael Rippon]], Halldór Vilhelmsson, [[Margrét Bóasdóttir]] og [[Hjálmar Kjartansson]]. Töluvert var fjallað um söngför kórsins til Ítalíu<ref>Sjá m.a. Alþýðublaðið, 14. september 1977, bls. 2, Tímann, 14. september 1977, bls. 20 og Morgunblaðið 13. september 1977, bls. 15 og 31.</ref> og þótti hún afar vel heppnuð. Sungið var á sjö stöðum, meðal annars í [[Markúsarkirkjunni]] í [[Feneyjar|Feneyjum]] og [[Santa Croce]] í [[Flórens]].
Árið 1978 flutti kórinn ''Jólaóratóríu'' Bachs í Háskólabíói með kammersveit og fjórum einsöngvurum. Sá flutningur var gefinn út á tveimur geisladiskum árið 2012. Í apríl ári síðar var flutt kirkjuleg tónlist í Kristskirkju og farið með þá efnisskrá í söngför til London þar sem sungið var í [[St. Lawrence Jewry]] kirkjunni.<ref>Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 94.</ref> Á efnisskránni voru meðal annars verkin ''Ave Verum'' eftir [[Mozart]] og verk eftir Bach, Palestrina og [[David]].<ref>Vísir, 10. apríl 1979, bls. 16.</ref> Í desember sama ár voru haldnir jólatónleikar í Háskólabíói. Á efnisskránni voru ''Magnificat'' og ''Svíta nr. 4'' fyrir hljómsveit eftir Bach ásamt köflum úr ''Messíasi'' eftir Händel.
== Útgefið efni frá tímabilinu 1961 – 1979 ==
<gallery widths=150px heights=150px>
Mynd:Pólýfónkórinn hljómplata 1973.jpg|Plötuumslag fyrstu hljómplötu Pólýfónkórsins árið 1973. Platan var tekin upp í Svíþjóð og gefin út af RCA. Teikningu gerði Baltasar.
Mynd:Pólýfónkórinn Sine Musica Nulla Vita! endurútgáfa frá 1973.jpg|Endurútgáfa Pólýfónfélagsins 2008 á geisladiski af fyrstu plötu kórsins frá 1973.
Mynd:Pólýfónkórinn Messías 1977 hljómplata.jpg|Kórinn gaf út hljómplötur með flutningi Messíasar í Háskólabíói 1977.
Mynd:Pólýfónkórinn hljómplata Gloria Magnificat.jpg|Kórinn gaf út hljómplötu með flutningi á Gloria eftir Vivaldi og Magnificat eftir Bach í Háskólabíói 1977.
Mynd:Pólýfónkórinn Jólaóratóría 1978 og 1972 cd.jpg|Diskur gefinn út 2012 með upptökum úr Háskólabíói 1972 og 1978 af Jólaóratóríu Bachs.
Mynd:Pólýfónkórinn og kórskólinn jólalög 1961-1972.jpg|Árið 2010 gaf Pólýfónfélagið út geisladisk með jólalögum og kirkjulegum verkum sem kórinn og nemendur í Kórskólanum sungu á árunum 1961-1972.
Mynd:Pólýfónkórinn – Madrigalar og erlend sönglög frá ýmsum Evrópulöndum.jpg|Árið 2011 gaf Pólýfónfélagið út geisladisk með madrigölum og erlendum sönglögum sem kórinn söng á árunum 1961-1971.
Mynd:P.021 Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands....jpg|Í nóvember 2013 gaf Pólýfónfélagið úr geisladisk með íslenskum þjóðlögum og sönglögum sem kórinn söng á árunum 1961-1977. Diskurinn heitir ''Forðum tíð einn brjótur brands...''.
P.022_Pólýfónkórinn_-_Sönglög_og_Mótettur.jpg|Í nóvember 2016 gaf Pólýfónfélagið úr geisladisk með upptökum af sönglögum og mótettum sem kórinn söng á árunum 1963-1973.
</gallery>
== Árin 1980 – 1988 ==
Í apríl 1980 var ''Litla helgimessan'' (Petite Messe Solennelle) eftir [[Rossini]] flutt í Háskólabíói og ári síðar flutti kórinn ''Jóhannesarpassíu'' Bachs í heild sinni í Háskólabíói með kammerhljómsveit og átta einsöngvurum.
[[Mynd:PF Jóhannesarpassían Háskólabíó 1981.jpg|300px|thumb|right|Jóhannesarpassían í Háskólabíói 1981.]]
Flutningur passíunnar hlaut lofsamlega dóma og segir Leifur Þórarinsson í umsögn um tónleikana; „Ég held [..] að sjaldan eða aldrei hafi heyrst hér betri kórsöngur, í það minnsta man ég ekki eftir því. Jafnvægi og blæfegurð raddanna var með ólíkindum og samstillingin eins og best verður á kosið. Auðvitað má fyrst og fremst þakka öruggum smekk og kunnáttu stjórnandans, Ingólfs Guðbrandssonar, sem eftir mínu viti er kórstjóri á heimsmælikvarða. Hvernig hann dró fram aðalatriðin, hér í sópran, þar í innrödd eða bassa, án þess að ofgera nokkru sinni, var ótrúlega fallegt í stóru kórköflunum. Spennan í fjölskrúðugri gagnröddun Bachs var alltaf skýr og átakalaus, fullkomlega eðlileg. Þetta finnst mér þrekvirki, sérstaklega þegar tillit er tekið til hvað kórinn er fjölmennur og að hann er að mestu leyti skipaður áhugamönnum.“<ref>Þjóðviljinn, 25. apríl 1981, bls 11.</ref> Jón Ásgeirsson segir; „Pólýfónkórinn er ein merkasta tónlistarstofnun okkar Íslendinga og eftir aðeins aldarfjórðungsstarf hefur kórinn þegar lagt svo mikið til íslenskrar menningar að aðeins verður jafnað við Sinfóníuhljómsveit Islands. Framlag hans er og merkilegt fyrir þá sök, að fjárhagslega hefur þessi starfsemi, með smáskitlegum undantekningu, verið á ábyrgð kórsins og stjórnanda hans. Stofnun Pólýfónkórsins markar tímamót í flutningi kórtónlistar hér á íslandi, bæði hvað snertir söng og val viðfangsefna og hefur stjórnandi kórsins með atorku og fórnfýsi náð árangri, sem ekki aðeins telst frábær hér uppi á okkar kalda landi, heldur og meðal frægra menningarþjóða.“<ref>Morgunblaðið, 22. apríl 1981, bls. 12. </ref>
Árið 1982 var viðburðarríkt í sögu kórsins. Ekki aðeins var sett upp stærsta uppfærsla kórsins fram að þeim tíma, heildarflutningur á ''Mattheusarpassíu'' Bachs, heldur fór kórinn í velheppnaða söngför til [[Spánn|Spánar]], að undangengnum tónleikum í Háskólabíói. Starfsárinu lauk svo með jólatónleikum í Kristskirkju.
Í flutningi á ''Mattheusarpassíunni'' fékk kórinn, sem þá var skipaður 133 manns, til liðs við sig [[Hamrahlíðarkórinn]] með 78 félaga og [[Kór Öldutúnsskóla]] með 41 félaga. Hljóðfæraleikarar og einsöngvarar voru 50 samtals. Tónleikunum var afar vel tekið og sagði [[Thor Vilhjálmsson]] í umsögn sinni: „Það er árvisst undur og kraftaverk að Ingólfur Guðbrandsson ofurhugi flytur okkur hin stærstu kórverk tónbókmenntanna, með sínu vaska liði; og hefur komið sér upp dýrlegu hljóðfæri sem er Pólýfónkórinn, hefur náð að virkja músíkást hugsjónafólks sem leggur á sig ómælda vinnu og sækir æ hærra. Og nú síðast Mattheusarpassían eftir Bach. Þetta gerðist þann dag sem á að vera leiðinlegasti dagur ársins, að sögn; föstudaginn langa. Mikið var gaman þennan dag.“<ref>Þjóðviljinn, 24. apríl 1982, bls. 7.</ref> [[Sigurður Þór Guðjónsson]] segir: „Mér fallast satt að segja hendur að skrifa um fyrsta flutning ''Mattheusarpassíunnar'' í heild á Íslandi. Ég er þeirrar skoðunar að þetta verk sé kannski heilagasta tónlist sem sköpuð hefur verið. Þó hafði ég aldrei heyrt verkið í tónleikasal. En nú á föstudaginn langa rann upp sú langþráða stund. Og ég hika ekki við að telja þennan flutning einhverja fegurstu, einstæðustu og upphöfnustu athöfn sem ég hef lifað. Þetta var allt eins og í öðrum heimi.“<ref>Alþýðublaðið, 24. apríl 1982, bls. 4.</ref>
[[Mynd:Pólýfónkórinn Mattheusarpassía 1982.jpg|500px|thumb|left|Pólýfónkórinn ásamt Hamrahlíðarkórnum, Kór Öldutúnsskóla og tveimur kammerhljómsveitum við heildarflutning Mattheusarpassíu Bachs í Háskólabíói 1982.]]
Jón Ásgeirsson segir í umsögn sinni; „Það tekur nærri fjóra klukkutíma að flytja allt verkið og með rétt mátulegu kaffihléi, stóð flutningur þess frá því kl. 2 e.h. til 7 um kvöldið eða nærri því og fyrir undirritaðan var þetta aðeins stundarkorn [..]. Ingólfur Guðbrandsson, stjórnandi þessa flutnings, leitaði fanga víða og sparaði hvergi til svo flutningur verksins yrði sem mestur og glæsilegastur. Umhverfis kórinn hans, Pólýfónkórinn, hafði hann skipað Barnakór Öldutúnsskóla, Egils Friðleifssonar, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð sem Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar, tveimur kammerhljómsveitum, þar sem saman sátu efnilegir tónlistarnemendur og bestu tónlistarmenn þjóðarinnar, undir handleiðslu Rutar Ingólfsdóttur og Þórhalls Birgissonar, ásamt erlendum tónlistarmönnum, gambaleikaranum Alfred Lessing, söngvurunum Michael Goldthorpe, Ian Caddy, Simon Waughan og íslenskum söngvurum, Elísabetu Erlingsdóttur, Sigríði Ellu Magnúsdóttur og efnilegum söngvurum eins og Kristni Sigmundssyni, Unu Elefsen, Margréti Pálmadóttur og Ásdísi Gísladóttur. Þessum stóra hópi ágætra tónlistarmanna stýrði Ingólfur Guðbrandsson til fangbragða við erfitt og krefjandi tónverk meistara Bach, með þeim árangri að telja verður þessa tónleika tímamót í sögu tónleikahalds á Íslandi og tónleikana í heild mikinn listasigur fyrir fullhugann, bardagamanninn og listamanninn Ingólf Guðbrandsson.“<ref>Morgunblaðið, 14. apríl 1982, bls. 20.</ref> Ríkisútvarpið tók tónleikana upp og kórinn gaf þá út á fjórum hljómplötum árið 1983 (sjá [[Pólýfónkórinn, Hamrahlíðarkórinn, Kór Öldutúnsskóla og 2 kammersveitir – Mattheusarpassía|P.005-8]]).
[[Mynd:Veggspjald vegna kórferðar PF til Spánar 1982.jpg|150px|thumb|right|Veggspjald með dagskrá tónleikanna á Spáni. Teikninguna gerði [[Baltasar]].]]
Fyrir ferð kórsins og kammersveitar til Spánar sem farin var í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu voru haldnir tónleikar í Háskólabíói með sömu efnisskrá og sungin var í ferðinni. Þar bar til tíðinda að frumfluttir voru hlutar úr ''Óratóríunni Eddu'' eftir [[Jón Leifs]]. Jón Ásgeirsson segir um þann flutning: „Í þessum fáu tónhendingum úr Eddu Jóns Leifs sem Pólyfónkórinn flutti undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, sá ég ægiþrunginn svip þrumuguðsins Þórs, stórbrotna heimsmynd heiðindómsins, samblædda sögu manns og foldar, frumþætti lífshelgunar, sem er sameiginlegur grunnur allra trúarbragða.“<ref>Morgunblaðið, 1. júlí 1982, bls. 12. </ref> Kaflarnir úr Eddu höfðu mikil áhrif á tónleikagesti á Spáni en á verkefnaskránni þar voru auk þeirra Gloria eftir Poulenc, ''Vatnamúsík'' eftir Händel, verk eftir [[Buxtehude]], tveir fiðlukonsertar þar sem [[Unnur María Ingólfsdóttir]] og [[Þórhallur Birgisson]] léku einleik og kórar úr Messíasi. Tónleikar voru haldnir á fimm stöðum; í [[Malaga]], [[Marbella]], [[Nerja]], [[Granada]] og [[Sevilla]]. [[Arnaldur Indriðason]] sem þá var blaðamaður á Morgunblaðinu fylgdi kórnum á ferðalaginu og skrifar nokkuð ítarlega ferðalýsingu.<ref>Sjá greinar Arnaldar í Morgunblaðinu [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118746&pageId=1559733&lang=is&q=PÓLÝFÓNKÓRINN 23. júlí] og [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118748&pageId=1559794&lang=is&q=Pólýfónkórinn 24. júlí 1982.]</ref> Upptaka af tónleikum á Spáni var gefin út árið 2007 (sjá [[Pólýfónkórinn og kammersveit - Tónleikar á Spáni í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu 1982|POL.013]]).
Jólatónleikarnir 1982 voru haldnir í Kristkirkju og nú bar svo við að [[Hörður Áskelsson]] var stjórnandi á tónleikunum. [[Sigurður Steinþórsson]] segir í umsögn sinni; „Frá því er skemmst að segja, að kórinn söng dæmalaust vel og hreint og jafnvægi var næsta fullkomið milli raddanna.“<ref>Tíminn, 28. desember 1982, bls. 9.</ref>
Árið 1983 hélt kórinn jólatónleika í Kristskirkju, með þátttöku nemenda Kórskólans. Flutt voru verk eftir [[Schütz]], Bach, Schubert, Mendelsohn, [[Róbert A. Óttósson]] og [[Sigvaldi Kaldalóns|Sigvalda Kaldalóns]], auk þekktra jólalaga frá Bretlandi og meginlandinu. Einsöngvarar með kórnum voru [[Kristinn Sigmundsson]] og [[Una Elefsen]].
Í maí 1984 stjórnaði Ingólfur flutningi kórsins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói á ''Ave verum'' eftir [[Mozart]], ''Te deum'' eftir [[Verdi]] og ''Stabat Mater'' eftir [[Rossini]]. Einsöngvarar voru Denia Mazzola, Claudia Clarich, Paolo Barbicini og Carlo de Bartoli, en þau komu gagngert frá Ítalíu til að taka þátt í þessum flutningi. „Þetta voru frábærir tónleikar og stjórnandi og flytjendur voru hylltir í lokin.“ sagði Jón Ásgeirsson tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins eftir tónleikana.<ref>Morgunblaðið, 11. maí, 1984, bls. 1</ref>
Þann 23. mars 1985 héldu kórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands aðra tónleika sína undir stjórn Ingólfs. Þetta voru hátíðartónleikar á 300 ára afmælisdegi Bachs og tekist á við stórvirki hans; ''H-moll messuna''.
{| class="wikitable" border="1" align="right"
|-
| {{Hljóð|Pólýfónkórinn Sanctus, Bach 1985.ogg|Tóndæmi úr H-moll messu 1985, Sanctus.}}
|}
Í gagnrýni Morgunblaðsins segir; „Í heild voru þetta glæsilegir tónleikar og verðugir minningu Bachs og með þeim menningarblæ er ávallt hefur mótað starf Ingólfs Guðbrandssonar og Pólýfónkórsins.“<ref>Morgunblaðið, 23. mars 1985, bls. 16.</ref> [[Rögnvaldur Sigurjónsson]] segir; „Það má teljast til mikilla afreka að æfa þetta margslungna meistaraverk, með leikmenn eins og söngfólk í kórum hér á landi óneitanlega er. En Ingólfur lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og tókst flutningurinn ótrúlega vel þegar á allt er litið.“<ref>Þjóðviljinn, 27. mars 1985, bls. 8.</ref> Tónleikarnir voru hljóðritaðir og gefnir út af Pólýfónfélaginu árið 2007 (sjá [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messa í H-moll, tónleikar 1985|POL.011/12]]).
[[Mynd:H-moll messa í kirkju heilags Frans Assisi 1985.jpg|250px|thumb|right|H-moll messa flutt í kirkju heilags Frans frá Assisi 1985.]]
Í júlí hélt kórinn síðan með H-moll messuna í söngför til Ítalíu, ásamt ríflega 30 manna kammersveit. Sungið var á opnunarhátíð tónlistarhátíðar í [[Assisi]], í kirkju San Ignazio í [[Róm]], í Santa Croce kirkjunni í [[Flórens]] og í Markúsarkirkjunni í Feneyjum.
Í desember 1986 leiddu kórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands enn saman hesta sína og fluttu ''Messías'' eftir Händel í hinni nývígðu [[Hallgrímskirkja|Hallgrímskirkju]]. Um var að ræða fyrsta heildarflutning verksins á Íslandi. Í umfjöllun um tónleikana segir; „Í bráðum þrjátíu ár hefur Pólýfónkórinn staðið fyrir stórtíðindum í flutningi kórtónlistar hér á landi, auk þess sem söngtækni sú sem einkennt hefur kórinn frá upphafi markaði tímamót í söngsögu Íslendinga. [..] Stjórnandanum, Ingólfi Guðbrandssyni, verður seint þakkað framlag hans til söngmenntar í þessu landi. Áheyrendur þakka honum með því að sækja tónleika kórsins af hreinni ástríðu og þörf. Þar í er fólgin sú viðurkenning að starf Ingólfs og Pólýfónkórsins hafi ávaxtast eins og segir í dæmisögunni og sannaðist í glæsilegum flutningi Messíasar að þessu sinni.“<ref>Morgunblaðið, 13. desember 1986, bls. 42.</ref> Tónleikar þessir voru hljóðritaðir og gefnir út árið 1987 bæði í heild sinni (CD) og á hljómplötu með völdum köflum (sjá [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (CD)|POL.008/9]] og [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (valdir kaflar, 33 sn.)|POL.010]]). Kórinn söng ''Messías'' aftur í Hallgrímskirkju í desember 1987 með kammersveit.
Síðustu tónleikar Pólýfónkórsins voru haldnir í nóvember 1988 í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Fyrirhugað var að halda sönglistahátíð kórsins í apríl í tilefni 30 ára afmælis hans, en af því varð ekki vegna veikinda stjórnandans. Á efnisskránni í nóvember voru verk sem spanna um 400 ára tónlistarsögu en höfundar voru [[Monteverdi]], Bach, [[Verdi]], [[Bizet]], Rossini og [[Orff]].
{| class="wikitable" border="1" align="right" width:"30px"
|-
| {{Hljóð|Pólýfónkórinn og SÍ Fangakórinn, Verdi 1988 - bútur.ogg|Tóndæmi frá tónleikunum 1988, Fangakór Verdis.}}
|}
Einsöngvarar voru [[Ásdís Gísladóttir]], [[Elísabet Eiríksdóttir]], [[Elísabet Erlingsdóttir]], [[Erna Guðmundsdóttir]], [[Sigríður Ella Magnúsdóttir]], [[Gunnar Guðbjörnsson]] og [[Kristinn Sigmundsson]]. Tónleikarnir fengu góðar viðtökur hjá áhorfendum jafnt sem gagnrýnendum.<ref>Morgunblaðið, 12. nóvember, 1988, bls. 12-13 og 30-31.</ref><ref>Tíminn, 18. nóvember 1988, bls. 18.</ref>Þeir voru teknir upp og gefnir út af Pólýfónfélaginu árið 2008 (sjá [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Efni af tónleikum 1984 og 1988|POL.015/16]]).
Með þessum tónleikum lauk löngum og farsælum ferli Pólýfónkórsins.
Í tilefni 30 ára afmælis kórsins skrifuðu nokkrir tónlistarmenn og gagnrýnendur greinar um vegferð kórsins og áhrif hans á íslenskt tónlistarlíf. Jón Ásgeirsson segir:
{{tilvitnun2|
„Á þeim tíma, þegar Pólýfónkórinn var að kristallast í mótandi höndum Ingólfs, fengust íslenskir kórar með örfáum undantekningum aðeins við flutning á rómantískri tónlist, nefnilega þýsk-danskri söngtónlist, sem er ofur eðlilegt, því flestir fyrstu tónlistarmenn Íslendinga leituðu aðallega menntunar í Danmörku og Þýskalandi. Tvær heimsstyrjaldir styrktu vissa menningarlega stöðnun og einangrun Íslendinga, svo að það var því ekki fyrr en seinni darraðardansinum lauk að tími gafst til að endurmeta allt er laut að mennt og menningu. Breyttur heimur eftirstríðsáranna kallaði á ný gildi og varðandi okkur Íslendinga tókst Ingólfi Guðbrandssyni að sameina þessa nýju heimssýn og starf sitt við Pólýfónkórinn með nýjum söngstíl, nútímatóntúlkun og síðast en ekki síst nýstárlegum viðfangsefnum. Með öðrum orðum, Ingólfi tókst að kippa kórmennt þjóðarinnar upp úr ládeyðu ættjarðarsöngsins og leggja þar með grunninn að nútímalegum kórsöng er átti sér samsvörun við það besta sem gerðist í evrópskri kórmennt samtíðarinnar. [..] Íslensk nútímatónverk voru ekki meðal vinsælustu verkefna íslenskra kóra á þessum tíma og á Pólýfónkórinn því nokkurn hlut að því máli er varðar þróun nútímakórtónlistar, bæði með flutningi erlendra og íslenskra kórverka. Má þar til nefna verk eftir höfunda eins og Jón Leifs, Hallgrím Helgason og fleiri, en Þorkell Sigurbjörnsson, Gunnar Reynir Sveinsson og Páll P. Pálsson sömdu nokkur trúarleg kórverk sérstaklega fyrir Pólýfónkórinn.“<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16-17. </ref>|}}
Egill Friðleifsson segir í grein í Morgunblaðinu;
{{tilvitnun2|
„Um þessar mundir er þess minnst að þrír áratugir eru liðnir frá því að Pólýfónkórinn hóf fyrst upp raust sína. Stofnun kórsins er einn af vendipunktum íslenskrar tónlistarsögu. Þar kvað við alveg nýjan tón, fágaðri og fegurri en áður hafði heyrst. En það var ekki aðeins söngurinn, verkefnavalið var einnig nýstárlegt, þar sem meistarar fjölröddunarinnar voru fyrirferðarmiklir. Undirritaður minnist margra ógleymanlegra stunda frá fyrstu árunum, en þá fóru tónleikar kórsins gjarnan fram í Kristskirkju við Landakot, sem er frábært hús fyrir kórsöng. Tær tónlist þeirra Orlandi Di Lasso, Palestrina og fleiri snillinga hljómaði líkt og opinberun í fáguðum flutningi kórsins. Raunar hef ég aldrei orðið samur maður eftir að hafa heyrt í kórnum í fyrsta sinn. Hér er ekki um ýkjur að ræða. Silfurtær og upphafinn söngur kórsins umbylti gjörsamlega öllum fyrri hugmyndum mínum um söngmáta og söngstíl og ég hygg að svo hafi verið um fleiri.
Seinna stækkaði kórinn og réðst í stærri verkefni, en kórinn hefur frumflutt hér á landi mörg af helstu stórverkum tónbókmenntanna. Stofnandi og stjórnandi kórsins „meistari hins hreina tóns“, Ingólfur Guðbrandsson, hefur unnið þrekvirki með kórnum. Hann getur nú með stolti litið yfir farinn veg og glaðst yfir góðum sigrum. Ingólfur hefur ekki alltaf siglt lygnan sjó og oft hefur gustað í kring um hann. En dugnaður hans, hæfni og úthald ásamt takmarkalausum listrænum metnaði hefur dugað til að stjarna Pólýfónkórsins skín skært á himni hins íslenska listalífs [..].“<ref>Morgunblaðið, 22. desember 1987, bls. 12.</ref>|}}
== Útgefið efni frá tímabilinu 1980 – 1988 ==
<gallery widths=150px heights=150px>
Mynd:Pólýfónkórinn Mattheusarpassía 1982 hljómplötur.jpg|Kórinn gaf út heildarflutning Mattheusarpassíunnar í Háskólabíói 1982 á 4 plötum.
Mynd:Pólýfónkórinn söngferðlag til Spánar 1982 hljómleikaupptaka.jpg|Hljómleikaupptaka frá tónleikum á Spáni í tengslum við heimsmeistarakeppnina 1982. Diskurinn var gefinn út árið 2007.
Mynd:Pólýfónkórinn H-moll messa hljómleikaupptaka frá 1985.jpg|Hljómleikaupptaka af flutningi H-mollu messu Bachs árið 1985 á 2 diskum, sem komu út 2007.
Mynd:Pólýfónkórinn Messías 1986 hljómleikaplata.jpg|Hljómleikaupptaka á 2 diskum af heildarflutningi Messíasar í Hallgrímskirkju í desember 1986.
Mynd:POL 015-016 50 years celebration of life .jpg|Hljóðritanir af tónleikum kórsins og Sinfóníuhljómsveitarinnar 1984 og 1988. Gefið út 2008 í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá stofnun Pólýfónkórsins.
Mynd:Pólýfónkórinn Messías 1986 hljómplata.jpg|Hljómplata með völdum köflum úr Messíasi í Hallgrímskirkju 1986.
</gallery>
== Kórskóli Pólýfónkórsins ==
Í tengslum við starfsemi kórins var [[Kórskóli Pólýfónkórsins]] starfræktur frá 11. janúar 1971 og allt til ársins 1988. Markmið hans var að kenna áhugasömu fólki raddbeitingu, söng, heyrnarþjálfun, tónheyrn, taktæfingar og nótnalestur.<ref>Tíminn, 22. september 1973, bls. 6.</ref> Um var að ræða 10 vikna námskeið og var nemendum skipt upp í byrjenda- og framhaldshóp. Nemendur voru í kringum 100 talsins flest árin.<ref>Þjóðviljinn, 4. október 1983, bls. 7.</ref> Meðal kennara skólans voru [[Ruth L. Magnúsdóttir]], [[Einar Sturluson]], [[Lena Rist]], [[Herdís Oddsdóttir]], [[Sigurður Björnsson]], [[Margrét Pálmadóttir]], [[Elísabet Erlingsdóttir]], [[Már Magnússon]], [[Helga Gunnarsdóttir]], [[Garðar Cortes]], [[Jón Karl Einarsson]], [[Kristján Jóhannsson]], [[Friðrik Guðni Þorleifsson]] og Ingólfur Guðbrandsson. Efnilegir nemendur áttu þess kost að sækju um inngöngu í kórinn og stundum tóku þeir þátt í flutningi kórsins, til dæmis á tónleikum í Kristskirkju í maí 1971. [[Gunnar Björnsson]] segir í umfjöllum um tónleikana:
{{tilvitnun2|
Snemma á þessu ári gekkst Pólýfónkórinn fyrir stofnun Kórskólans, til eflingar starfsemi sinni og söngmennt í borginni almennt. Var þátttaka mjög góð. Í Kristskirkju á sunnudaginn var gaf að líta árangur þessa framtaks. Hann sýndi sig að vera í einu orði sagt stórkostlegur. Þarna virðist vera um algerlega einstakan árangur
að ræða. Kórskólinn hefur þegar lyft grettistaki. Það er dásamlegt að hugsa til þess, að á svo
stuttum tíma skuli svo vel takast að æfa upp stóreflis kór og undirbúa myndarlega hljómleika.
Margir þeirra (og líklega flestir), sem þarna komu fram, hafa í upphafi verið ólæsir á
nótur og haft litla sem enga þjálfun í söng. En efniviðurinn hefur reynzt nægilega góður til
þess að tryggja afbragðs eftirtekju.<ref>Vísir, 5. maí 1971, bls. 7.</ref>|}}
== Formenn Pólýfónkórsins ==
Fyrsti formaður Pólýfónkórsins var [[Stefán Þengill Jónsson]], múrari og söngkennari. [[Rúnar Einarsson]], rafvirki, tók við hlutverki formanns 1961 og gegndi því í sextán ár. [[Friðrik Eiríksson]], matreiðslumeistari, tók við keflinu 1977 og var formaður kórsins allt til ársins 1985. [[Kristján Már Sigurjónsson]], verkfræðingur, var formaður síðustu starfsár kórsins.
== Pólýfónfélagið ==
Pólýfónfélagið var stofnað í maí 2006. Formaður var kosinn [[Ólöf Magnúsdóttir]], en aðrir í stjórn voru [[Halldór Vilhelmsson]], [[Hákon Sigurgrímsson]], [[Guðmundur Guðbrandsson]], [[Hekla Pálsdóttir]] og [[Kolfinna Sigurvinsdóttir]]. Við fráfall Halldórs Vilhelmssonar árið 2009 tók [[Áslaug Ólafsdóttir]] sæti hans í stjórn.
Félagið var stofnað með það að markmiði að varðveita margvísleg gögn, nótur og útgefið efni Pólýfónkórsins ásamt því að tryggja varðveislu á tónböndum í safni Ríkisútvarpsins með upptökum af söng kórsins. Félagið hefur þegar gefið út 9 geisladiska með söng kórsins frá 2007 og haft með höndum kynningu þeirra og dreifingu. Félagið hefur einnig styrkt tengsl milli fyrrum kórfélaga með samkomum, kynningum og utanlandsferðum.
== Útgefnar hljómplötur og geisladiskar ==
Gefnar voru út sex hljómplötur með flutningi kórsins á árunum 1973-1986. [[Pólýfónfélagið]] hefur síðan staðið að útgáfu á upptökum sem gerðar voru með kórnum. Alls hafa komið út 15 útgáfur með flutningi Pólýfónkórsins:
* YSVL 1-526 - [[Pólýfónkórinn, án undirleiks]], Svíþjóð 1973 - 1973
* P.001 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Gloria og Magnificat]], tónleikar 1977 – 1977
* P.002-4 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías]], tónleikar 1977 – 1978
* P.005-8 - [[Pólýfónkórinn, Hamrahlíðarkórinn, Kór Öldutúnsskóla og 2 kammersveitir – Mattheusarpassía]], tónleikar 1982 – 1983
* POL.008/9 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (CD)]] – 1987
* POL.010 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (valdir kaflar, 33 sn.)]] – 1987
* POL.011/12 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messa í H-moll, tónleikar 1985]] – 2007
* POL.013 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit - Tónleikar á Spáni í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu 1982]] – 2007
* POL.014 - [[Pólýfónkórinn, Sine Musica Nulla Vita!]] (endurútgáfa á CD af fyrstu hljómplötu kórsins) – 2008
* POL.015/16 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Efni af tónleikum 1984 og 1988]] – 2008
* POL.017 - [[Pólýfónkórinn og Kórskólinn – Jólalög og kirkjuleg verk]], sungin 1961-1972 – 2010
* POL.018 - [[Pólýfónkórinn – Madrigalar og erlend sönglög frá ýmsum Evrópulöndum]], upptökur frá 1961-1971 – 2011
* POL.019/20 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Jólaóratóría]], flutt 1972 og 1978 - 2012
* POL.021 - [[Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands...]] - Íslensk þjóðlög og sönglög, upptökur af tónleikum 1961-1977 - 2013
* POL.022 - [[Pólýfónkórinn - Sönglög og Mótettur]] - Upptökur frá 1961-1973 - 2016
== Prentað efni ==
Á 30 ára afmælisári kórsins, árið 1987 var gefin út bókin ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987.'' Kórinn gaf bókina út og söfnun efnis og umsjón útgáfu var í höndum [[Guðmundur Guðbrandsson|Guðmundar Guðbrandssonar]] og [[Sigrún Hlín Sigurðardóttir|Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur]]. Í bókinni er starf kórsins í 30 ár rakið í máli og myndum, umsagnir og kveðjur birtar og blaðaumfjöllun um einstaka tónleika, verkefnaskrá kórsins á tímabilinu og listi yfir söngvara, aðstoðarfólk og kórfélaga. Í bókinni eru myndir og frásagnir af ferðum kórsins út fyrir landsteinana og hugleiðingar kórfélaga og stjórnanda sem líta yfir farinn veg.
Metnaður var lagður í að gera söngskrár vel úr garði, ekki síst þegar um var að ræða stærri tónleika. Oft voru þýðingar á textum í lengri verkum svo að áhorfendur gætu fylgst með söguþræði. Einnig fylgdi með kynning á höfundi og annar viðeigandi fróðleikur. Hljómplötuútgáfunum fylgir einnig fróðleikur um verk og flytjendur.
<gallery widths=140px heights=140px>
Mynd:Í ljósi líðandi stundar - bókarkápa.jpg|Framhlið bókarinnar ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987''. Á myndinni má sjá kórinn syngja í Markúsarkirkjunni í Feneyjum árið 1985.
Mynd:Bakhlið bókarkápu Í ljósi líðandi stundar.jpg|Bakhlið bókarinnar sýnir kórinn syngja H-moll messu Bachs í Róm 1985.
Mynd:Söngskrá vegna tónleika PF á Ítalíu 1977.jpg|Söngskrá sem gefin var út á ítölsku vegna ferðar kórsins til Ítalíu árið 1977.
Mynd:PF ferð til Spánar 1985 prógram.jpg|Söngskrá sem gefin var út á spænsku vegna ferðar kórsins til Spánar 1982.
Mynd:Pólýfónkórinn Jóhannesarpassía 1981 - prógram.jpg|Söngskrá Jóhannesarpassíunnar 1981.
Mynd:PF Mattheusarpassía 1982 prógramm.jpg|Prentuð var 32 blaðsíðna söngskrá með ýmsum fróðleik og þýðingum á söngtextum þegar Mattheusarpassían var flutt 1982.
Mynd:Fylgirit geisladiskaútgáfu Pólýfónfélagsins á tónleikum Pólýfónkórsins 1985.jpg|Fylgirit með geisladiskaútgáfu Pólýfónfélagsins á H-moll messunni.
Mynd:P.021 Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands....jpg|Fylgirit með útgáfu Pólýfónfélagsins á geisladisknum ''Forðum tíð einn brjótur brands..." sem kom út 2013.
</gallery>
== Verkefnaskrá Pólýfónkórsins 1957 – 1988 ==
{|class="wikitable" style="text-align:left;"
|-
! width=180px style="text-align:left;"|Höfundur/uppruni
! style="text-align:left;"|Heiti verks og ártal flutnings
|-valign="top"
| '''Aichinger, Gregor:'''
|
*Lautade Dominum, 1971
|-valign="top"
| '''Arheau, Toinot'''
|
*Pavane, 1967
|-valign="top"
| '''Bach, Johan'''
|
*Unser Leben ist in Schatten, 1962
|- valign="top"
| ''' Bach, J. S.'''
|
* Rís lofsöngsmál, 1964, 1971 úr kantötu nr. 36
* Ég lofa þitt, 1958
* Slá þú hjartans hörpustrengi, 1964
* Ó, höfuð dreyra drifið, 1964
* Jesu, meine Freude, mótetta, 1961, 1964, 1971
* Jólaóratoría, 1964, 1965, 1969, 1972, 1979
* Magnificat, 1958, 1960, 1961, 1977, 1979, 1988
* Jóhannesarpassía, 1967, 1974, 1981
* Kór úr kantötu nr. 147, 1960
* Mattheusarpassía, 1960, 1972, 1982
* Vakna, Síons verðir kalla, úr kantötu nr. 40, 1964
* Erkenne mich, mein Hüter, 1970
* Der Geist hilft unser Schwachheit auf, mótetta, 1979
* Herzliebster Jesu, was hast du verbrochen, 1970
* Ó, Jesúbarn blítt, 1983
* Nun komm der Heiden Heilen, 1982
* Bin ich gleich so von dir gewichen, 1970
* Wer hat dich so geschlagen, 1970
* Messa í H-moll, 1968, 1976, 1985
|-valign="top"
| ''' Bartók, Béla '''
|
* Dansljóð frá Poniky, 1959
* Brúðkaupsljóð frá Poniky, 1959
* Heyannir í Hiadel, 1959
* Dansljóð frá Medzibrod, 1959
|-valign="top"
| ''' Berlioz, H.'''
|
* Vögguvísa úr oratorio l'Enfance du Christ, 1961
|-valign="top"
| ''' Bizet, G.'''
|
* Habanera og Blómaarían úr Carmen, 1988
|-valign="top"
| ''' [[Björgvin Guðmundsson]] '''
|
* Í rökkurró hún sefur, 1961
|-valign="top"
| ''' Burkhard, Willy '''
|
* Kleiner Psalter, - Davíðssálmar, 1964
|-valign="top"
| ''' Buxtehude, Dietrich '''
|
* Befiel dem Engel, dass er komm, cantata,1958,1982
* Magnificat anima mea, 1961
|-valign="top"
| ''' David, Joh. Nepomuk '''
|
* Þýsk messa, 1960, 1965, 1979
|-valign="top"
| ''' Des Prés. Josquin '''
|
* Ave Maria, 1960, 1961, 1967, 1970, 1973
|-valign="top"
| ''' Di Lasso, Orlando '''
|
* Adoramus, 1958
* Bon jour mon coeur, 1959, 1963, 1973
* Jubilate Deo, 1964, 1967, 1970, 1973
* Musica, Dei Domini Optimi, 1967
* Von Morgens früh, 1962, 1964
* Io Ti Voria Contar, 1967
|-valign="top"
| ''' Distler, Hugo '''
|
* Totentanz, 1961
* Die Welt ist deine See, 1961
* Lass alles was du hast, 1961
* Freund, Streiten ist nicht g'nug, 1961
* Der Feuerreiter, 1966
* Lofið vorn drottin, 1960
* Vorspruch, 1966
* Kinderlied für Agnes, 1966
* Wer sich die Musik erkiest, 1959, 1961
* Ein Stündlein wohl vor Tag, 1959, 1966
* Denk'es, o Seele, 1959, 1966
* In der Welt habt ihr Angst, 1969
* Ich wollt dass ich daheime war, 1969
* Guð er vort hæli, 1958
|-valign="top"
| ''' Dowland, John '''
|
* Now, o now I needs must part, 1966
|-valign="top"
| ''' Ensk jólalög '''
|
* Í Guði fagnið góðir menn, 1983
* Coventry Carol, 1961
|-valign="top"
| ''' [[Emil Thoroddsen]] '''
|
* Einum unni ég manninum á meðan það var, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Fjölnir Stefánsson]] '''
|
* Lausnarinn, Kóngur Krists, 1958, 1961, 1973
* Svo vítt um heim, sem sólin fer, 1973
|-valign="top"
| ''' Frönsk jólalög'''
|
* Opin standa himins hlið, 1983
* Söngur englanna, 1961
* Kemur, hvað mælt var, 1961
* Au joli bois, 1967
|-valign="top"
| ''' Gastoldi, Giovanni '''
|
* Amor vittorioso, 1959, 1961
* A lieta vita, 1963
|-valign="top"
| ''' Gesualdo, Carlo '''
|
* Bella Angioletta, 1966
* Moro lasso, 1963, 1966, 1967
* O vos omnes, 1964
|-valign="top"
| ''' Grüber, Franz '''
|
* Heims um ból, 1983
|-valign="top"
| ''' Gumpelzheimer, Adam '''
|
* Benedictus, 1958
|-valign="top"
| ''' [[Gunnar Reynir Sveinsson]] '''
|
* Messa, 1962, 1964
* Cruxificus, 1973
* Ríður, ríður Hoffmann, 1973
* Jazzkantata, 1973
|-valign="top"
| ''' Evrópsk þjóðlög í raddsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar'''
|
* Twixt the hill, 1967
* Oh, mother give me not a man, 1967
* It dawneth east of heaven, 1967
* Joseph, dearest Joseph, 1967
* Wake up my heart, 1967
* A king is courting at the Rhine, 1967
* Venus, thou and thy boy, 1967
|-valign="top"
| ''' Íslensk þjóðlög í raddsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar'''
|
* Ísland, farsælda frón, 1967
* Ölerindi, 1967
|-valign="top"
| ''' [[Hallgrímur Helgason]]'''
|
* Hér sat fugl í gær á greinum, 1961
* Menschen des Weges wandeln, 1967
* Gróa laukar og lilja, 1970, 1973
* Mótetta fyrir kór, a-capella, 1970
|-valign="top"
| ''' Hassler, Hans Leo'''
|
* All Lust und Freud, 1963
* Singet ein neues Lied, I960
* Nun fanget an, 1959, 1973
* Tanzen und Springen, 1959, 1961
|-valign="top"
| ''' Hindemith, Paul '''
|
* Six chansons, 1963
|-valign="top"
| ''' Händel, G. F '''
|
* Messías, I960, 1975, 1977, 1979, 1982, 1986, 1987
* Canticorum iubilo, 1971
|-valign="top"
| ''' Isaac, Heinrich '''
|
* Innsbruck ich muss dich lassen, 1959
|-valign="top"
| ''' Jannequin, Clément '''
|
* Ce moys de may, 1961
|-valign="top"
| ''' Jeep, Johann '''
|
* Musica, die ganz lieblich kunst, 1959, 1967, 1973
|-valign="top"
| ''' Jólalag frá 18. öld '''
|
* Adeste Fideles, 1983
|-valign="top"
| ''' [[Jón Ásgeirsson]] '''
|
* Tíminn og vatnið, 1973
* Það mælti mín móðir, 1974
* Humoresque, 1961
|-valign="top"
| ''' Íslensk þjóðlög í raddsetningu Jóns Ásgeirssonar'''
|
* Vísur Vatnsenda-Rósu, 1973
* Sofðu unga ástin mín, 1967
|-valign="top"
| ''' [[Jón Leifs]] '''
|
* Þrír hlutar úr Eddu op.20, 1982
|-valign="top"
| ''' [[Jón S. Jónsson]] '''
|
* Tao Te Ching, 1966
|-valign="top"
| ''' [[Jón Þórarinsson]] '''
|
* Íslenskt vögguljóð á hörpu, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Karl Ó. Runólfsson]] '''
|
* Ó lausnarsól, 1961
|-valign="top"
| ''' Króatískt þjóðlag '''
|
* Sejaj, Sejaj bajzulek, 1967
|-valign="top"
| ''' Marenzio, Luca '''
|
* Madonna Mia Gentil, 1963
|-valign="top"
| ''' Monteverdi, Claudio '''
|
* Hluti úr Vesperae beatae Mariae virginis, 1971,1988
* Lasciate mi morire, 1961, 1973
|-valign="top"
| ''' Morley, Thomas '''
|
* Love learns by laughing, 1961
* It was a lover and his lass, 1959, 1963, 1973
* Now is the month of maying, 1959, 1961
* My bonny lass, 1967, 1973
* Fire, fire, 1966
|-valign="top"
| ''' Mozart, W. A.'''
|
* Ave Verum Corpus, 1979, 1984
|-valign="top"
| ''' Orff, Carl '''
|
* Odi et amo, 1959, 1967
* Carmina Burana, 1988
|-valign="top"
| ''' Palestrina, G. P.'''
|
* Super flumina Babylonis, 1961
* O, bone jesu, 1964
* O, Crux Ave, 1960, 1961, 1969, 1979
* Stabat Mater, 1965, 1967, 1969, 1970. 1973
* Alla riva del Tebro, 1966
* Venit Michael Archangelus, 1964
|-valign="top"
| ''' Poulenc, Francis '''
|
* Gloria, 1977, 1982
|-valign="top"
| ''' Praetorius, Michael '''
|
* Af himnum ofan boðskap ber, 1961, 1983
* Það aldin út er sprungið, 1961, 1983
|-valign="top"
| ''' [[Páll P. Pálsson]] '''
|
* Requiem, Kyrie, Dies Irae, 1967, 1970, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Páll Ísólfsson]] '''
|
* Ég kveiki á kertum mínum, 1961, 1967, 1970, 1979
* Maríuvers úr Gullna hliðinu, 1973
* Blítt er undir björkunum, úr Gullna hliðinu, 1973
|-valign="top"
| ''' Rossini, Gioacchino '''
|
* Petite messe solennelle, 1980
* Stabat Mater, 1984
|-valign="top"
| ''' [[Róbert A. Ottósson]], raddsetning á íslenskum þjóðlögum
'''
|
* Vinarspegill, 1961
* Björt mey og hrein, 1961
* Ástarraunir, 1973
* Keisari nokkur, mætur mann, 1967
|-valign="top"
| ''' Scarlatti, Alessandro '''
|
* Exultate Deo, 1960, 1961, 1973
|-valign="top"
| ''' Schein, Johann Hermann '''
|
* Rundadinella, 1963
|-valign="top"
| ''' Schröter, Leonhart '''
|
* Lofsöngur, 1961, 1983
|-valign="top"
| ''' Schütz, Heinrich '''
|
* Ich bin ein rechter Weinstock, 1965
* Verba mea auribus percipe, 1960
* Fæðing frelsarans, 1983
* Also hat gott die Welt geliebt, 1969
* Verleich uns Frieden gnädichlich, 1969, 1970
* Es ist erschienen, 1967,1969,1970
* Auf dich traue ich, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Sigvaldi Kaldalóns]] '''
|
* Nóttin var sú ágæt ein, 1985
|-valign="top"
| ''' Slóvenskt þjóðlag '''
|
* Pridi ty suhajko, 1967
|-valign="top"
| ''' Spænskt þjóðlag '''
|
* Dindirindin, 1967
|-valign="top"
| ''' [[Sveinbjörn Sveinbjörnsson]] '''
|
* Ó, Guð, vors lands!, 1977
|-valign="top"
| ''' Svissneskt þjóðlag '''
|
* Taar i nöd e bitzeli, 1967
|-valign="top"
| ''' Sweelinck, Jan P.'''
|
* Hodie Christus natus est, 1961
|-valign="top"
| ''' Szymanowski, Karol '''
|
* Stabat Mater, 1967
|-valign="top"
| ''' Sænskt þjóðlag '''
|
* Vem kan segla forutan vind?, 1967
|-valign="top"
| ''' Tippet, Michael '''
|
* A Child of our Time, 1963
|-valign="top"
| ''' Tomkins, Thomas '''
|
* Oh, let me live for true love, 1961
|-valign="top"
| ''' Vecchi, Orazio '''
|
* So ben mi ch'a bon tempo, 1961
|-valign="top"
| ''' Verdi, G.:'''
|
* Te Deum, 1984, 1988
* Fangakórinn úr Nabucco, 1988
|-valign="top"
| ''' Victoria, Tomás L.'''
|
* Popule Meus, 1969, 1979
|-valign="top"
| ''' Vivaldi, Antonio '''
|
* Gloria, 1977, 1982
|-valign="top"
| ''' Wagner, R.'''
|
* Forleikur að Tannhäuser, 1988
|-valign="top"
| ''' Weelkes, Thomas '''
|
* In pride of May, 1966, 1967, 1973
* Hark, all ye lovely Saints, 1963
|-valign="top"
| ''' [[Þorkell Sigurbjörnsson]] '''
|
* Agnus Dei, 1965
* Hvískur, 1963
* Lord, maker of Heaven, listen, 1979
* Missa minuscula, 1970
* Blessuð þau eyru, 1967
* Lofsöngur engla, 1973
|-valign="top"
| ''' Íslenskt tvísöngslag '''
|
* Ó, min flaskan fríða, 1961, 1967
|-valign="top"
| ''' Ýmsir höfundar '''
|
* Adeste fideles, 1961
* Betlehemsstjarnan, 1961
* Kom þú vor Immanuel, 1983
* Nú kemur heimsins hjálparráð, 1983
|-valign="top"
|}
Skráin er ekki tæmandi.
== Hljómleikastaðir 1957 – 1988 ==
Yfirlit yfir þá staði sem hljómleikar voru haldnir ásamt ártali. Hér eru taldar uppfærslur en ekki tiltekið hve oft hver uppfærsla var flutt.<ref>Ef tekið er dæmi um tónleika í Háskólabíó 1972, þá flutti kórinn Mattheusarpassíu í mars og Jólaóratoríu í desember. </ref>
{|class="wikitable" style="text-align:left;"
|-
! width=250px style="text-align:left;"|Tónleikastaðir
! style="text-align:left;"|Ártal uppfærslu
|-valign="top"
| '''Akureyrarkirkja'''
|
*1964
|-valign="top"
| '''Aquileia, dómkirkjan, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Asissi, Ítalía (alþjóðleg tónlistarhátíð)'''
|
*1985
|- valign="top"
| ''' Austurbæjarbíó'''
|
* 1967
* 1973
|-valign="top"
| '''Áskirkja'''
|
*1983
|-valign="top"
| '''BBC Radio, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Bifröst, Borgarfirði'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Bíóhöllin, Keflavík'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Catedral, Granada, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Catedral de Málaga, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Congress Hall, Namur, Belgía'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Graz, Austurríki'''
|
*1970
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Lignano, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Siena, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Fríkirkjan'''
|
*1960
|-valign="top"
| '''Gamla Bíó'''
|
*1959
*1961
*1963
*1966
|-valign="top"
| '''Hallgrímskirkja'''
|
*1986
*1987
|-valign="top"
| '''Háskólabíó'''
|
*1967
*1971
*1972 (x2)
*1974
*1975
*1976
*1977 (x3)
*1978
*1979
*1980
*1981
*1982 (x2)
*1984
*1985
*1988
|-valign="top"
| '''Hótel Saga'''
|
*1963
|-valign="top"
| '''Iglesia de Marbella, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Iglesia de Nerja, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Kirkja San Ignazio, Róm, Ítalía'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''Kristskirkja, Landakoti'''
|
*1957
*1960
*1961 (x2)
*1962
*1964 (x3)
*1965 (x2)
*1967
*1968
*1969 (x2)
*1970 (x2)
*1972
*1973
*1979
*1982
*1983
|-valign="top"
| '''Langgollen, Eisteddfod, Wales'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Langholtskirkja'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''Laugardalshöllin'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Laugarneskirkja'''
|
*1958
|-valign="top"
| '''Maison de la Cultura, Namur, Belgía'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Markúsarkirkjan, Feneyjar, Ítalía'''
|
*1977
*1985
|-valign="top"
| '''Messiaskirken, Charlottenlund, Danmörk'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''Pineta kirkjan, Lignano, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Sankt Jakobs kyrka, Stokkhólmur, Svíþjóð'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''San Salvador, Sevilla, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Santa Corona, Vicenza, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Santa Croce, Flórens, Ítalía'''
|
*1977
*1985
|-valign="top"
| '''Selfosskirkja'''
|
*1959
|-valign="top"
| '''Skansen, Stokkhólmur, Svíþjóð'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''Skálholtskirkja'''
|
*1965
*1973
|-valign="top"
| '''St. Anne Konsertsal, Kaupmannahöfn, Danmörk'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''St. Cuthbert's Parish Church, Edinborg, Skotland'''
|
*1975
|-valign="top"
| '''St. John's Chapel, Cambridge, England'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''St. Lawrence Jewry borgarkirkjan, London'''
|
*1979
|-valign="top"
| '''St. Mary Aldermary, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''St. Pauls Cathedral, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Thaxted Church, Cambridgeshire, England'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''The Viking Service Club, Keflavík'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Þjóðhátíð í Reykjavík, útiskemmtun á Arnarhóli'''
|
*1974
|-valign="top"
| '''Þjóðleikhúsið'''
|
*1964
*1968
|-valign="top"
|}
== Einsöngvarar ==
Einsöngvarar með Pólýfónkórnum frá 1957 – 1988 voru:
* [[Ann Collins]]
* [[Ann Marie Connors]]
* [[Anna M. Kaldalóns]]
* [[Anne Wilkens]]
* [[Ásdís Gísladóttir]]
* [[Ásta Thorstensen]]
* [[Bernadette Mancha di Nizza]]
* [[Carlo de Bortoli]]
* [[Claudia Clarich]]
* [[David Wilson-Johnson]]
* [[Denia Mazzola]]
* [[Elisabeth Stokes]]
* [[Elín Sigurvinsdóttir]]
* [[Elísabet Erlingsdóttir]]
* [[Elísabet F. Eiríksdóttir]]
* [[Erna Guðmundsdóttir]]
* [[Friðbjörn G. Jónsson]]
* [[Glynn Davenport]]
* [[Graham Titus]]
* [[Guðfinna D. Ólafsdóttir]]
* [[Guðmundur Jónsson]]
* [[Guðrún Tómasdóttir]]
* [[Gunnar Guðbjörnsson]]
* [[Halldór Vilhelmsson]]
* [[Hannah Francis]]
* [[Hilke Helling]]
* [[Hjálmar Kjartansson]]
* [[Ian Caddy]]
* [[Ian Partridge]]
* [[Inga Bachman]]
* [[Ingimar Sigurðsson]]
* [[Jacquelyne Fugelle]]
* [[Janet Price]]
* [[Jón Þorsteinsson]]
* [[Kathleen Livingstone]]
* [[Katrín Sigurðardóttir]]
* [[Keith Lewis]]
* [[Kristinn Sigmundsson]]
* [[Kristinn Þ. Hallson]]
* [[Magnús Torfason]]
* [[Malcolm King]]
* [[Margrét Bóasdóttir]]
* [[Maureen Brathwaite]]
* [[Michael Goldthorpe]]
* [[Michael Rippon]]
* [[Nancy Argenta]]
* [[Neil Jenkins]]
* [[Neil Mackie]]
* [[Paolo Barbacini]]
* [[Peter Coleman-Wright]]
* [[Peter Cristoph-Runge]]
* [[Renzo Casellato]]
* [[Ruth L. Magnússon]]
* [[Sandra Wilkes]]
* [[Signý Sæmundsdóttir]]
* [[Sigríður Ella Magnúsdóttir]]
* [[Sigríður Elliðadóttir]]
* [[Sigrún Gestsdóttir]]
* [[Sigurður Björnsson]]
* [[Simon Waughan]]
* [[Una Elefsen]]
* [[William Mackie]]
== Undirleikarar og aðstoðarfólk við raddþjálfun og æfingar ==
Undirleikarar og aðstoðarfólk við raddþjálfun og æfingar voru þessir á árunum 1957 – 1987.
* [[Agnes Löve]]
* [[Ásta Thorstensen]]
* [[Carlo Bino]]
* [[Einar Sturluson]]
* [[Elísabet Erlingsdóttir]]
* [[Eugenia Ratti]]
* [[Gústaf Jóhannesson]]
* [[Hörður Áskelsson]]
* [[Lára Rafnsdóttir]]
* [[Margrét Pálmadóttir]]
* [[Mauro Trombetta]]
* [[Ruth L. Magnússon]]
* [[Snorri S. Birgisson]]
* [[Una Elefsen]]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildaskrá og ítarefni ==
* Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir (1987). ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987.'' Reykjavík: Pólýfónkórinn.
* Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson (1989). ''Lífspegill.'' Reykjavík: Vaka-Helgafell.
* Hákon Sigurgrímsson (2010). ''Svo þú ert þessi Hákon!'' Reykjavík: Ormstunga.
[[Flokkur:Íslensk tónlist]]
[[Flokkur:Íslenskir kórar]]
{{s|1957}}
qqa6cj5jvqg01k66el9obpgi5i66w9z
1890651
1890650
2024-12-08T11:18:44Z
Minorax
67728
1890651
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pólýfónkórinn Kristskirkja 1979.jpg|300px|thumb|right|Pólýfónkórinn í Kristskirkju árið 1979.]]
'''Pólýfónkórinn''' var blandaður kór sem starfaði í [[Reykjavík]] frá 1957 til 1988. Stofnandi hans og stjórnandi alla tíð var [[Ingólfur Guðbrandsson]]. Kórinn hélt um 400 tónleika á ferli sínum og fór í níu söngferðir út fyrir landsteinana. Tónleikar kórsins voru margir teknir upp af [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]]<ref>Upptökur vantar af tónleikum árin 1957, 1959, 1960, 1963, 1964 og 1969, en tónleikar voru nær allir teknir upp eftir 1970. Sjá nánar; Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987'', bls. 85.</ref> og kórinn kom nokkrum sinnum fram í [[Sjónvarpið|Sjónvarpi]]. Pólýfónkórinn var fyrstu árin skipaður milli 40 og 50 kórfélögum en síðustu árin oft yfir 100 manns. Þátttakendur voru flestir á jólatónleikum kórsins árið 1978, 150 talsins.
Mikil áhersla var lögð á flutning kirkjulegrar [[barokk]] tónlistar frá 16. og 17. öld og kórinn tókst á við stór verkefni á borð við ''Jólaóratoríu'', ''Jóhannesarpassíu'', ''Mattheusarpassíu'' og ''H-moll'' messu [[Bach|Bachs]] og Messías [[Händel|Händels]]. Í nokkrum tilvikum frumflutti kórinn þessi stóru verk á Íslandi og stóð fyrir óstyttum flutningi þeirra í fyrsta sinn hér á landi. Töluverð áhersla var lögð á íslenska og erlenda nútímatónlist og stóð kórinn að frumflutningi nokkurra nútímaverka hér á landi.
Á níunda hundrað kórfélaga komu fram í nafni kórsins,<ref>Félagatal til ársins 1987 má finna í bókinni ''Í ljósi líðandi stundar'', Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 111-120.</ref> ríflega 100 hljóðfæraleikarar og um 60 einsöngvarar. Flutt voru um 200 tónverk eftir rösklega 70 höfunda. [[Kórskóli Pólýfónkórsins]] var starfandi um árabil og kórinn gaf út nokkra tónleika á plötum og geisladiskum. [[Pólýfónfélagið]] var stofnað í maí 2006 og hefur staðið fyrir árlegum útgáfum geisladiska með flutningi kórsins.
Uppfærslur kórsins voru oft á tíðum mjög mannmargar og flóknar. Erlendir einsöngvarar og hljóðfæraleikarar voru fengnir til landsins ef þörf var talin á og ekkert til sparað að gera flutning hinna viðameiri tónverka sem áhrifamestan. Til marks um umfang tónleikahaldsins í viðamiklum uppfærslum þá voru flytjendur í fyrstu heildaruppfærslu á ''Mattheusarpassíu'' Bachs, í [[Háskólabíó|Háskólabíói]] árið 1982, ríflega 300 talsins.
Kórinn söng í svonefndum [[Bel canto]] stíl sem rekja má til ítalskrar sönghefðar og var áberandi í Evrópu á barokk tímanum.<ref>Meiri áhersla er lögð á að röddin hljómi fallega, hrein og tær, en minna lagt upp úr hljómmagni og átökum í söng. Talað er um tvö raddsvið, brjósttón og höfuðtón. Brjósttónninn sækir hljómaukann niður í brjóstholið en höfuðtónninn endurhljómar í nefi og ennisholum.</ref> Hann hæfði einkar vel þeirri tónlist sem mest áhersla var lögð á hjá kórnum. Þessi söngstíll var þó ekki vel þekktur hér á landi fyrir tilkomu kórsins.<ref>Sjá m.a. í grein Hákons Sigurgrímssonar í bókinni ''Í ljósi líðandi stundar'', Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 49.</ref>
Kórinn dregur nafn sitt af orðinu [[pólýfón]] (polyphony) sem táknar marghljóma eða [[margradda]] tónlist. Það er notað um ákveðinn stíl í raddsetningu þar sem hver rödd er sjálfstæð laglína en raddir myndi ákveðna samhljóma þegar það á við. Dæmi eru svokallaðir [[keðjusöngur|keðjusöngvar]], sem eiga að hljóma vel saman, þótt söngvarar byrji ekki á sama tíma. Margradda söngur er ólíkur [[samröddun]] (homophony) þar sem laglína er ráðandi en undirraddir hreyfast samhliða aðalrödd og mynda hljóma. Pólýfónísk tónlist nær aftur til 800 en varð áberandi á endurreisnartímanum. Hún þróaðist og varð flóknari í barokktímabilinu og er þá oft nefnd [[kontrapunktur]]. Blómatími þessarar tónlistar var 16. og 17. öldin í evrópsku tónlistarlífi hjá tónskáldum eins og Bach, [[Palestrina]] og [[Byrd]].<ref>[http://education-portal.com/academy/lesson/texture-and-voices-in-music-definition.html ''Texture and voices in music definition.''] Education-portal.com, skoðað 17. mars 2013.</ref>
== Stofnandi og stjórnandi ==
[[Mynd:PF Ingólfur stjórnar.jpg|150px|thumb|right|Ingólfur Guðbrandsson, stofnandi og stjórnandi Pólýfónkórsins.]]
[[Ingólfur Guðbrandsson]] tónlistarmaður og ferðamálafrömuður, var stofnandi Pólýfónkórsins og stjórnandi alla tíð. Hann lauk kennaraprófi frá [[Kennaraskóli Íslands|Kennaraskóla Íslands]] árið 1943 og stundaði nám í tungumálum við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á árunum 1944-1949. Hann hélt til [[England|Englands]] í tónlistarnám við [[Guildhall School of Music]] og lærði einnig ensku og hljóðfræði við [[University College]]. Hann var í framhaldsnámi í [[Tónlistarháskólanum í Köln]] og dvaldist um skeið við [[Söngskólann í Augsburg]], auk þess sem hann lagði stund á listasögu og listfræði á [[Ítalía|Ítalíu]].
Ingólfur varð kennari í [[Laugarnesskólinn|Laugarnesskólanum]] árið 1943 og bryddaði þar upp á ýmsum nýjungum í tónlistarkennslu. Hann varð síðar námsstjóri tónlistarfræðslu hjá [[menntamálaráðuneytið|menntamálaráðuneytinu]] og starfaði sem skólastjóri [[Barnamúsíkskólinn|Barnamúsíkskólans]] í Reykjavík. Ingólfur stofnaði ferðaskrifstofuna [[Útsýn]] árið 1955 og var forstjóri fyrirtækisins allt til ársins 1988. Hann stofnaði ferðaskrifstofuna [[Ferðaskrifstofan Príma|Prímu]] og [[Heimsklúbbur Ingólfs|Heimsklúbb Ingólfs]] eftir það og starfaði á vettvangi ferðamála allt til ársins 2006.
Ingólfur hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín. Hann var sæmdur [[Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu|riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu]] árið 1977 og ítölsku riddaraorðunni ''Cavaliere della Repubblica Italiana'' 1977 og 1991. Árið 1972 var hann gerður að heiðursfélaga [[Félag íslenskra tónmenntakennara|Félags íslenskra tónmenntakennara]]. Í febrúar 2009 hlaut hann heiðursverðlaun [[Íslensku tónlistarverðlaunin|Íslensku tónlistarverðlaunanna]].<ref>Morgunblaðið, 4. apríl, 2009.</ref><ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989.</ref>
Ingólfur var ekki aðeins stofnandi og söngstjóri Pólýfónkórsins heldur var hann metnaðarfullur leiðtogi og drifkrafur kórsins alla tíð. Frá upphafi setti hann markið hátt og náði fljótt nokkurri sérstöðu með kórinn, bæði í verkefnavali og flutningi. Með tímanum urðu verkefnin viðameiri og kórinn stækkaði. [[Egill Friðleifsson]] skrifar svo um kórinn og stjórnanda hans árið 1977: „Það er erfitt að hugsa sér íslenskt tónlistarlíf án Pólýfónkórsins. Um tveggja áratuga skeið hefur hann flutt okkur mörg af fegurstu og göfugustu verkum tónbókmenntanna og með því aukið drjúgum við tónmennt þjóðarinnar. Með tilkomu Pólýfónkórsins kvað við nýjan tón — fágaðri og fegurri en áður hafði heyrst hérlendis, og víða má rekja greinileg framfaraspor í íslensku sönglífi til kórsins. Stofnandi og stjórnandi kórsins, Ingólfur Guðbrandsson, er vendipunktur söngsögu þessa lands, sem með hæfni sinni og fádæma dugnaði hefur öðrum mönnum fremur unnið sönglistinni gagn. Það hefur löngum gustað kringum Ingólf, enda hefur hann ekki alltaf þrætt alfaraleiðir. En þegar fjasið og masið og dægurþrasið hljóðnar standa verk hans eftir, óbrotgjarnir minnisvarðar um þrotlausa leit að hinum hreina tón — og verkin lofa meistarann. Hann hefur orðið öðrum hvatning til vandvirkni og aukið mönnum metnað í verkefnavali.“<ref>Morgunblaðið 13. apríl 1977, bls. 5. </ref>
==Stofnun kórsins og fyrstu árin==
Pólýfónkórinn var upphaflega skipaður nemendum úr [[Barnamúsíkskólinn|Barnamúsíkskólanum]], fyrrum nemendum Ingólfs Guðbrandssonar úr [[Laugarnesskólinn|Laugarnesskólanum]] og nokkrum öðrum félögum.<ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989, bls. 89.</ref> [[Jón Ásgeirsson]], tónskáld, sagði í tilefni 30 ára afmælis kórsins að nemendur Laugarnesskólans undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar hafi bylt rótgrónum hugmyndum manna um söng. „Þessi einstæði barnakór varð um síðir kjarninn í Pólýfónkórnum”.<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16.</ref> Kórinn hélt tvenna tónleika í [[Kristskirkja|Kristskirkju]] árið 1957, en hafði þá ekki fengið nafn. Fyrstu opinberu tónleikarnir í nafni Pólýfónkórsins voru haldnir í [[Laugarneskirkja|Laugarneskirkju]] þann 8. apríl 1958.<ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989, bls. 89-90. </ref> Þar voru á efnisskrá kirkjuleg verk. Í kórnum voru þá 41 kórfélagi á aldrinum 13 til 35 ára og honum til aðstoðar voru fimm hljóðfæraleikarar. [[Páll Ísólfsson]] lék einleik á orgel.<ref>Morgunblaðið, 3. apríl 1958, bls. 3. </ref> Í umsögn um tónleikana í Þjóðviljanum segir [[Björn Franzson]]; „Þessi kór á miklu og stórmerku hlutverki að gegna í íslenzku tónmenntalífi, að rækja þá tónlist, sem hann hefur valið sér sérstaklega til meðferðar, eins og nafn hans bendir til, en við þá tónlist hafa ekki enn verið tök á að leggja tilhlýðilega rækt hér á landi, þó að til hennar teljist mikið af helztu gersemum tónmenntanna.“<ref>Þjóðviljinn, 15. apríl 1958, bls 2 og 11.</ref> [[Guðni Guðmundsson]] fjallar um tónleikana í Alþýðublaðinu og segir; „Söngur kórsins var mjög fágaður og féllu raddirnar afar vel saman. Það er verulegur fengur að þessum kór: Tónlistin sem hann flytur er gullfalleg og flutt af næmum smekk“.<ref>Alþýðublaðið, 11. apríl 1958, bls. 4.</ref>
[[Mynd:Pólýfón 1960.jpg|250px|thumb|right|Pólýfónkórinn árið 1960.]]
[[Sigurbjörn Einarsson|Dr. Sigurbjörn Einarsson]] minnist fyrstu tónleika kórsins þegar hann lítur yfir farinn veg á 30 ára afmæli kórsins 1988;
„Þegar Pólyfónkórinn kom fyrst fram, mátti öllum, sem unna sönglist vera ljóst, að þar var íslensk söngvaharpa stillt og knúin með nýjum hætti, af miklum listrænum metnaði, sérstæðu næmi og leikni. Verkefnaval og túlkunarmáti var nýlunda hérlendis, þjálfun radda og söngstjórn með fersku og áhrifamiklu yfirbragði. Það var mér minnisstæð reynsla að njóta hinna fyrstu tónleika kórsins. Svipur og framkoma þessa reifabarns gáfu tilefni til mikilla vona. Þær hafa ræst. Það er óhætt að segja nú, þegar barnsskórnir eru löngu slitnir og kórinn hefur öruggum skrefum sótt fram um árabil, borinn upp af eldmóði, sem engir erfiðleikar hafa náð að slæva.“<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16.</ref>
[[Páll Ísólfsson]] segir um kórinn eftir tónleika í [[Gamla bíó|Gamla bíói]], árið 1959; „Ingólfur Guðbrandsson hefur þegar unnið mikið og gott starf fyrir sönglistina. Pólýfónkórinn ber þessu starfi beztan vottinn. Hann er þegar orðinn svo vel þjálfaður, að unun er að hlusta á hann flytja hin vandsungnu lög eftir meistarana frá 16. og 17. öld en á þeim tíma blómstraði kórsöngurinn og náði í mörgum greinum einna hæst.”<ref>Morgunblaðið, 9. apríl 1959, bls. 17</ref>
Meðal kórsöngvara á fyrstu árum kórsins voru [[Þorgerður Ingólfsdóttir]], [[Rut Ingólfsdóttir]], [[Elísabet Erlingsdóttir]], [[Sigríður Ella Magnúsdóttir]], [[Rúnar Einarsson]], [[Gunnar Kvaran]], [[Einar Sturluson]] og [[Hjalti Guðmundsson]].<ref>Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson, 1989, bls. 89-90. </ref>
==Starfsemi kórsins frá 1960 – 1969==
Björn Franzson ritar gagnrýni um kórinn 1960 og segir: „Pólýfónkórinn er stofnaður haustið 1957 og er því ekki nema hálfs þriðja árs eða þar um bil. Samt er hann þegar orðinn mikilvæg stofnun í menningarlífi höfuðstaðarins, stofnun sem margir myndu sakna mjög tilfinnanlega, ef svo illa skyldi til takast, að hún legðist niður. Ber þar einkum þrennt til: Fyrst það, hversu vandlátur og smekkvís kórinn eða stjórnandi hans er í vali verkefna sinna, það annað, að kórinn flytur nær eingöngu þá tegund verðmætrar tónlistar, sem oss myndi gefast lítill kostur að hlýða á, ef hans nyti ekki við, og svo það hið þriðja, hversu hann vandar til flutnings á öllu því, er hann velur sér til meðferðar.“<ref>Þjóðviljinn 4. maí 1960, bls. 2. </ref>
[[Mynd:PF í Kristskirkju 1961. Lárus Pálsson og Sigríður Ella.jpg|thumb|right|Pólýfónkórinn flytur Dauðadansinn eftir Hugo Distler í Kristskirkju árið 1961. Fremst á myndinni má sjá Lárus Pálsson, leikara og Sigríði Ellu Magnúsdóttur sem flutti texta í verkinu ásamt fleiri kórfélögum.]]
Árið 1961 var viðburðarríkt í starfi kórsins. Haldnir voru tónleikar í [[Kristskirkju|Kristskirkju]] í apríl og desember, í [[Gamla bíó|Gamla bíói]] og í [[Keflavík]], auk þess sem kórinn fór í sín fyrstu utanlandsferð um sumarið, til [[England|Englands]] og [[Wales]].
Á efnisskrá kórsins í Kristskirkju í apríl 1961 var meðal annars tónverkið ''Dauðadansinn'' eftir [[Distler|Hugo Distler]] og var [[Lárus Pálsson]] leikari lesari með kórnum. [[Jón Ásgeirsson]] telur að flutningur þessi hafi markað tímamót í flutningi nútímatónlistar hér á landi.<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16. </ref>
[[Mynd:Í söngferð um Bretland.jpg|thumb|right|Pólýfónkórinn á söngferð í Bretlandi, árið 1961.]]
Kórinn tók fyrstur íslenskra kóra þátt í alþjóðlegu kóramóti og söngkeppni sem var haldin í Wales í júlí 1961 undir nafninu "Llangollen International Musical Eisteddfod". Í keppninni varð Ísland þriðja í röðinni af 27 þátttökulöndum.<ref>Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 15. </ref> Kórinn kom fram í útvarpi og sjónvarpi í þessari för<ref>Morgunblaðið, 20. júlí 1967, bls. 2.</ref> og söng í nokkrum kirkjum, meðal annars í [[Pálskirkjan|Pálskirkjunni]] í [[London]].<ref> Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 90.</ref>
Árið 1962 hélt kórinn tónleika í Kristskirkju en þá voru á efnisskrá verkið ''Messa'' eftir [[Gunnar Reynir Sveinsson|Gunnar Reyni Sveinsson]] og verk eftir [[Johan Bach]] og [[Orlando Di Lasso]]. [[Jón Þórarinsson]] segir í umfjöllun um tónleikana; „Söngur kórsins er enn sem fyrr framúrskarandi vel æfður og samstilltur, áferðarfagur og mjúkur.”<ref>Morgunblaðið, 26. apríl 1962, bls. 23.</ref>
Kórinn hélt tónleika í Gamla bíói og á [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] í apríl 1963. Flutt var veraldleg tónlist frá 16. og 17. öld, nútímatónlist og negrasálmar frá 20. öld. Um þessa tónleikar segir [[Jón S. Jónsson]]; „Það er engum blöðum um það að fletta að Pólýfónkórinn er okkar vandaðasti og fágaðasti kór. Raddirnar eru einstaklega vel þjálfaðar og þá sérstaklega sópranarnir. Kórinn er mjög tónviss, eins og bezt kom fram í lögum Gesualdos og Þorkels. Íslenzkir söngstjórar (að mér meðtöldum) gætu mikið lært af Ingólfi Guðbrandssyni um meðferð og þjálfun radda.“<ref>Alþýðublaðið, 11. apríl 1963, bls. 4.</ref>
Árið 1964 hélt kórinn ferna tónleika í Reykjavík og eina í [[Akureyrarkirkju|Akureyrarkirkju]] í samvinnu við [[Tónlistarfélag Akureyrar]]. Fluttar voru mótettur frá 16. öld, sálmalög í raddsetningu J. S. Bach, nútímatónlist og þjóðlög í raddsetningu [[Gunnar Reynir Sveinsson|Gunnars Reynis Sveinssonar]] og kaflar úr ''Jólaóratóríu'' Bachs, með einsöngvurum og kammerhljómsveit. Í júní söng kórinn í Kristskirkju á [[Listahátíð í Reykjavík]] og í september á vegum [[Musica Nova]]. [[Leifur Þórarinsson]] segir eftir tónleika í Kristskirkju í apríl; „Söngur Pólýfónkórsins vekur ávallt verðskuldaða athygli, þá er hann lætur heyra í sér hér í bæ. Hljómleikar hans undanfarin sex eða sjö ár hafa orðið öllum tónlistarunnendum mikið fagnaðarefni, því þar hefur ávallt mátt heyra vandaða og oft eftirminnilega efnisskrá, flutta af góðri smekkvísi og áhuga. Söngstjórinn Ingólfur Guðbrandsson á hér fyrst og fremst skildar þakkir fyrir, enda má segja, og þar er ekki verið að draga úr afrekum annarra dáindismanna, að starf hans hafi valdið straumhvörfum í söngmálum hér á landi.“<ref>Vísir, 29. apríl 1964, bls. 8.</ref>
Á vortónleikum kórsins í Kristskirkju árið 1965 flutti kórinn eitt af höfuðverkum kirkjutónlistarinnar ''Stabat Mater'' eftir [[Palestrina]] og var þetta fyrsti flutningur á verkinu hér á landi. Kórinn var tvískiptur í verkinu og segir [[Þorkell Sigurbjörnsson]] í umsögn um tónleikana að flutningur kórsins á því hafi verið þrekvirki.<ref>Vísir, 12. apríl 1965, bls. 21.</ref> Á sömu tónleikum var einnig kynnt hér á landi verkið ''Agnus Dei'' eftir Þorkel Sigurbjörnsson.<ref>Tíminn, 8. apríl 1965, bls. 16.</ref> Kórinn flutti ''Jólaóratóríu'' Bachs í Kristskirkju ásamt kammerhljómsveit í desember sama ár. Árið 1966 hélt kórinn tónleika í Gamla bíói þar sem flutt var tónlist frá 16. og 17. öld ásamt nýrri tónlist, innlendri og erlendri.
Tíu ára afmælisárið, 1967, var viðburðarríkt fyrir kórinn. Í janúar söng hann ''Stabat Mater'' eftir Szymanowski með [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]]. Stjórnandi á þeim tónleikum var [[Bohdan Wodiczko]]. Í mars sama ár réðst hann svo í flutning ''Jóhannesarpassíu'' Bachs með kammerhljómsveit og fimm einsöngvurum. Tónleikarnir voru haldnir í Kristskirkju og í [[Laugardalshöll|Laugardalshöllinni]]. [[Atli Heimir Sveinsson]] segir í gagnýni um tónleikana; „Það er mikill viðburður í okkar fábreytta menningarlífi að Jóhannesarpassía Bachs skuli hafa verið flutt hér um páskana. Verkið er eitt mesta afrek í allri menningarsögu vesturlanda og kristninnar.“<ref>Þjóðviljinn, 2. apríl 1967, bls. 4.</ref>
Í júlí 1967 hélt kórinn til [[Belgía|Belgíu]] til að taka þátt í [[Europa Cantat|Europa Cantat III]] söngmótinu. Europa Cantat var stofnað árið 1961 og fyrsta mótið var haldið í Passau í Þýskalandi. Þetta var önnur utanlandsferð kórsins og hélt hann sjálfstæða tónleika í [[Maison de la Culture]] í Namur auk þess að syngja á kóramótinu. Um 45 félagar voru með í söngförinni. Fyrir utanlandsferðina voru haldnir tónleikar í [[Austurbæjarbíó|Austurbæjarbíói]] með sömu efnisskrá og sungin var í Belgíu.<ref>Morgunblaðið, 20. júlí 1967, bls. 2.</ref> Síðustu tónleikar á afmælisárinu voru haldnir í [[Bifröst]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] að tilstuðlan [[Tónlistarfélag Borgarfjarðar|Tónlistarfélags Borgarfjarðar]].
Árið 1968 var ráðist í að frumflytja ''H-moll messu'' Bachs á Íslandi, nær óstytta. Kórinn var þá skipaður 62 kórfélögum en auk hans komu fram fjórir einsöngvarar og 30 manna hljómsveit.<ref>Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 44.</ref> [[Halldór Haraldsson]] segir í umsögn um tónleikana: „Það er ekki lítil ákvörðun að ráðast í það stórvirki að flytja H-moll messu Bachs, þessa svimandi stóru smíð, sem oft er litið á eins og eitt af mikilfenglegustu afrekum mannsandans, eiginlega eitt af furðuverkum veraldar. Það hlýtur því að hafa tekið forvígismann þessa fyrirtækis svolítinn tíma að taka slíka ákvörðun, mikla íhugun, langan og strangan undirbúning. En þetta stóra skref var stigið og það á undraverðum tíma. Á aðeins fjórum mánuðum var verkið æft og síðan flutt hér í fyrsta sinn, 9. apríl að Kristskirkju, Landakoti. Geta má þess að erlendis tekur yfirleitt heilt ár að undirbúa þetta verk.“<ref>Vísir, 17. apríl 1968, bls. 6.</ref>
Árið 1969 hélt kórinn tvenna tónleika í Kristskirkju. Á þeim fyrri, sem haldnir voru í maí, voru verk eftir Distler, Palestrina, [[Shütz]] og [[Victoria]], en á jólatónleikunum var ''Jólaóratóría'' Bachs á dagskrá, með hljómsveit og einsöngvurum.
== Árin 1970 – 1979 ==
Á norrænu kirkjulistarmóti í Kristskirkju 1970 frumflutti kórinn meðal annars verkið ''Requiem'' eftir [[Pál P. Pálsson]] ásamt því að flytja verk eftir [[Hallgrímur Helgason|Hallgrím Helgason]]. Kórinn fór í sína þriðju utanlandsferð til [[Austurríki|Austurríkis]] í júlí, en þar hélt hann sjálfstæða tónleika í Dómkirkjunni í Graz, í tengslum við Europa Cantat IV. Áður hélt hann tónleika með sömu efnisskrá í Kristkirkju. Sungin var kirkjuleg tónlist frá 15.-17. öld, sálmalög úr ''Mattheusarpassíunni'' og íslensk tónlist.
Árið 1971 flutti kórinn ''Magnificat'' eftir [[Monteverdi]] ásamt [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]] í Háskólabíói. Stjórnandi þeirra tónleika var Bohdan Wodiczko. Ári síðar frumflutti kórinn ''Mattheusarpassíu'' Bachs ásamt barnakór og tveimur kammersveitum í Háskólabíói. ''Jólaóratoría'' Bachs var svo flutt í Háskólabíói í desember sama ár.
[[Mynd:PF 1973 fyrir Norðurlandaferð.jpg|300px|thumb|right|Pólýfónkórinn fyrir Norðurlandaferðina 1973.]]
Árið 1973 markaði tímamót í sögu kórsins því auk þess að halda tónleika í Kristskirkju, Austurbæjarbíói og [[Skálholtskirkju|Skálholtskirkju]] fór kórinn í tónleikaferð til [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð|Svíþjóðar]] og söng inn á sína fyrstu hljómplötu. Upptakan var gerð hjá sænska útvarpinu í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] í júní og fyrirtækið [[RCA]] gaf plötuna út (sjá [[Pólýfónkórinn, án undirleiks|YSVL 1-526]]). Í tilefni útgáfunnar skrifar [[Haukur Ingibergsson]] í Morgunblaðið: „Það er sjálfsagt að bera í bakkafullan lækinn að bæta lýsingarorðum við þau, sem fallið hafa á undanförnum árum um söng Pólýfónkórsins. Hann er í einu orði sagt frábær; stílhreinn, fagur, hljómmikill og nákvæmur. Er þar fyrst og fremst að þakka söngstjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Er ég ekki alveg viss um að allir geri sér grein fyrir þeirri miklu þakkarskuld, sem íslenzkt tónlistarlíf stendur í við Ingólf, því að ótrúlega elju, vinnusemi og áhuga þarf til að halda saman svo stórum kór sem Pólyfónkórinn er árum saman, jafnvel þótt ekki sé tekið með í reikninginn það háa listræna plan, sem kórinn hefur alla tíð verið á. Það er því ekki að ástæðulausu, að þessi plata skula koma út á alþjóðamarkaði.“<ref>Morgunblaðið, 23. desember 1973, bls. 13 og 22.</ref> [[Guðmundur Emilsson]] skrifar um kórinn: „Pólýfónkórinn, undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, hefur á 16 ára starfsferli sínum verið einhver glæsilegasti fulltrúi íslenzks tónlistarlífs svo sem ummæli innlendra og erlendra gagnrýnanda bera vott um. Kórinn hefur nær undantekningarlaust gert viðfangsefnum sínum, sem vel flest hafa verið brattgeng, dæmalaust góð skil og þannig í raun fegrað og bætt mannlífið hér norður frá. Mun það seint fullþakkað.“<ref>Morgunblaðið, 13. júní 1973, bls 17.</ref>
Árið 1974 flutti kórinn ''Jóhannesarpassíu'' Bachs í Háskólabíói ásamt kammerhljómsveit og sjö einsöngvurum. Þetta var fyrsti heildarflutningur á verkinu hér á landi. Kórinn var þarna skipaður 100 félögum og hljómsveitin taldi 30 hljóðfæraleikara, undir forystu [[Rut Ingólfsdóttir|Rutar Ingólfsdóttur]]. Ingólfur stjórnaði flutningnum, en einsöngvararnir voru [[Michael Goldthorpe]], tenór, sem söng hlutverk guðspjallamannsins, [[Sigurður Björnsson]], tenór, sem söng aríur, [[Malcolm King]], bassi, sem söng Pílatus og aríur, [[Halldór Vilhelmsson]], bassi, sem fór með hlutverk Krists, [[Ingimar Sigurðsson]], bassi, í hlutverki Péturs, [[Elísabet Erlingsdóttir]], sópran, sem söng aríur og [[Ruth L. Magnússon]], altó, sem söng aríur.<ref>Þjóðviljinn, 21. mars 1974, bls. 5.</ref>
Í mars 1975 flutti kórinn svo ''Messías'' eftir [[Händel]] í Háskólabíói. Tónleikunum var vel tekið og segir Jón Ásgeirsson í Morgunblaðinu: „Tónleikar Pólýfónkórsins hafa ávallt verið gæddir galdri og stundum all mögnuðum, en aldrei eins miklum og nú, við flutning Messíasar. Frammistaða kórsins var að öllu leyti góð, víða stórglæsileg, hápunktur 18 ára starfs og stórsigur fyrir Ingólf Guðbrandsson sem kórstjóra.“<ref>Morgunblaðið, 2. apríl 1975, bls 11.</ref> [[Jón Kristinn Cortes]] skrifar í Vísi: „Ingólfur Guðbrandsson má vera stoltur af Pólýfónkórnum. Margar perlur tónbókmenntanna hefur kórinn flutt fyrir landsmenn, en ég held að aldrei hafi honum tekist eins vel í heildina eins og með Messías. Að geta æft og haldið saman 150 manna kór er þrekvirki í sjálfu sér, sérstaklega ef þess er gætt, að minnstur hluti kórfólksins er tónlistarmenntaður, og einnig verður að hrósa kórnum fyrir áhuga og elju, því mörg kvöldstundin hefur farið í æfingar, hefi ég aldrei séð eins stífa æfingatöflu og hjá Pólýfónkórnum fyrir þetta verk.“<ref>Vísir, 1. apríl 1975, bls. 7. </ref> Kórinn flutti Messías aftur í [[St. Cuthbert's Parish Church]] í [[Skotland|Skotlandi]] í maí sama ár, ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum úr skosku útvarpshljómsveit [[BBC]].
[[Mynd:PF H-moll messa Háskólabíó 1976.jpg|300px|thumb|right|Flutningur H-moll messu í Háskólabíói 1976.]]
Í apríl 1976 flutti kórinn ''Messu í H-moll'' eftir J. S. Bach í Háskólabíói. Þetta var í fyrsta sinn sem þetta stórvirki Bachs er flutt í heild sinni hér á landi. Í kórnum voru 145 manns og kammerhljómsveitin var skipuð 33 hljóðfæraleikurum. Einsöngvarar að þessu sinni voru [[Guðfinna D. Ólafsdóttir]], [[Ásta Thorstensen]], Ruth L. Magnússon, [[Jón Þorsteinsson]], [[Ingimar Sigurðsson]] og Halldór Vilhelmsson. Rut Ingólfsdóttir var konsertmeistari hljómsveitarinnar.<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1976, bls. 3. </ref>
Á tuttugu ára afmælisári kórsins 1977 bar margt til tíðinda, ekki síst Ítalíuferð kórsins í júní. Í apríl voru settir upp hátíðartónleikar í Háskólabíói þar sem flutt voru verkin ''Gloria'' eftir [[Vivaldi]], ''Magnificat'' eftir Bach og ''Gloria'' eftir [[Poulenc]]. Söngvarar voru um 150 og hljóðfæraleikarar um 50 talsins.<ref>Morgunblaðið, 1. apríl 1977, bls. 3.</ref> Tónleikar þessir þóttu mjög vel heppnaðir. [[Jón Kristinn Cortes]] segir að tónleikarnir hafi í alla staði tekist hið besta,<ref>Dagblaðið, 13. apríl 1977, bls. 9.</ref> [[Sigurður Steinþórsson]] segir að þeir hafi verið glæsilegir og „mikilfenglegir“<ref>Tíminn, 21. apríl 1977, bls. 12.</ref> og Egill Friðleifsson segir; „Í upphafskaflanum „Gloria in exelsis Deo” komu þegar fram helstu og bestu kostir kórsins, fegurð og samræmi í tærum hljómunum, mýkt og sveigjanleiki við mótun hendinga og hnitmiðuð framsetning. Má segja að þessi lýsing eigi við um frammistöðu kórsins á tónleikunum í heild. [..] Undirritaður átti þess kost að hlýða á síðasta konsertinn á laugardaginn. Það var ekki aðeins að hvert einasta sæti væri setið, heldur var drjúgt af fólki í göngum og á tröppum hússins, og fagnaðarlæti slík að varla finnst hliðstæða. Mun svo einnig hafa verið dagana á undan.“<ref>Morgunblaðið, 13. apríl 1977, bls. 5.</ref> Tónleikarnir voru teknir upp og hluti þeirra gefinn út á plötu (sjá [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Gloria og Magnificat|P.001]]).
[[Mynd:PF Santa Croce í Flórens 1977.jpg|250px|thumb|right|Kórinn í Santa Croce í Flórens 1977.]]
Kórinn hélt síðan tvenna tónleika í Háskólabíói í júní í aðdraganda Ítalíuferðar hans. Á verkefnaskrá þeirra fyrri voru ''Gloria'' eftir Vivaldi og ''Magnificat'' eftir Bach. Einnig var fluttur ''Konsert í d-moll'' eftir Bach, en þar léku [[María Ingólfsdóttir]] og Rut Ingólfsdóttir, konsertmeistari, einleik á fiðlu.
Á síðari tónleikunum var óratórían ''Messías'' eftir [[Händel]] flutt (sjá [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías|P.002-4]]). Öll þessi verk voru síðan flutt á tónleikaferð kórsins á [[Ítalía|Ítalíu]]. Einsöngvarar í Ítalíuförinni voru [[Kathleen Livingstone]], Ruth L. Magnússon, [[Neil Mackie]], [[Michael Rippon]], Halldór Vilhelmsson, [[Margrét Bóasdóttir]] og [[Hjálmar Kjartansson]]. Töluvert var fjallað um söngför kórsins til Ítalíu<ref>Sjá m.a. Alþýðublaðið, 14. september 1977, bls. 2, Tímann, 14. september 1977, bls. 20 og Morgunblaðið 13. september 1977, bls. 15 og 31.</ref> og þótti hún afar vel heppnuð. Sungið var á sjö stöðum, meðal annars í [[Markúsarkirkjunni]] í [[Feneyjar|Feneyjum]] og [[Santa Croce]] í [[Flórens]].
Árið 1978 flutti kórinn ''Jólaóratóríu'' Bachs í Háskólabíói með kammersveit og fjórum einsöngvurum. Sá flutningur var gefinn út á tveimur geisladiskum árið 2012. Í apríl ári síðar var flutt kirkjuleg tónlist í Kristskirkju og farið með þá efnisskrá í söngför til London þar sem sungið var í [[St. Lawrence Jewry]] kirkjunni.<ref>Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, 1987, bls. 94.</ref> Á efnisskránni voru meðal annars verkin ''Ave Verum'' eftir [[Mozart]] og verk eftir Bach, Palestrina og [[David]].<ref>Vísir, 10. apríl 1979, bls. 16.</ref> Í desember sama ár voru haldnir jólatónleikar í Háskólabíói. Á efnisskránni voru ''Magnificat'' og ''Svíta nr. 4'' fyrir hljómsveit eftir Bach ásamt köflum úr ''Messíasi'' eftir Händel.
== Útgefið efni frá tímabilinu 1961 – 1979 ==
<gallery widths=150px heights=150px>
Mynd:Pólýfónkórinn hljómplata 1973.jpg|Plötuumslag fyrstu hljómplötu Pólýfónkórsins árið 1973. Platan var tekin upp í Svíþjóð og gefin út af RCA. Teikningu gerði Baltasar.
Mynd:Pólýfónkórinn Sine Musica Nulla Vita! endurútgáfa frá 1973.jpg|Endurútgáfa Pólýfónfélagsins 2008 á geisladiski af fyrstu plötu kórsins frá 1973.
Mynd:Pólýfónkórinn Messías 1977 hljómplata.jpg|Kórinn gaf út hljómplötur með flutningi Messíasar í Háskólabíói 1977.
Mynd:Pólýfónkórinn hljómplata Gloria Magnificat.jpg|Kórinn gaf út hljómplötu með flutningi á Gloria eftir Vivaldi og Magnificat eftir Bach í Háskólabíói 1977.
Mynd:Pólýfónkórinn Jólaóratóría 1978 og 1972 cd.jpg|Diskur gefinn út 2012 með upptökum úr Háskólabíói 1972 og 1978 af Jólaóratóríu Bachs.
Mynd:Pólýfónkórinn og kórskólinn jólalög 1961-1972.jpg|Árið 2010 gaf Pólýfónfélagið út geisladisk með jólalögum og kirkjulegum verkum sem kórinn og nemendur í Kórskólanum sungu á árunum 1961-1972.
Mynd:Pólýfónkórinn – Madrigalar og erlend sönglög frá ýmsum Evrópulöndum.jpg|Árið 2011 gaf Pólýfónfélagið út geisladisk með madrigölum og erlendum sönglögum sem kórinn söng á árunum 1961-1971.
Mynd:P.021 Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands....jpg|Í nóvember 2013 gaf Pólýfónfélagið úr geisladisk með íslenskum þjóðlögum og sönglögum sem kórinn söng á árunum 1961-1977. Diskurinn heitir ''Forðum tíð einn brjótur brands...''.
P.022_Pólýfónkórinn_-_Sönglög_og_Mótettur.jpg|Í nóvember 2016 gaf Pólýfónfélagið úr geisladisk með upptökum af sönglögum og mótettum sem kórinn söng á árunum 1963-1973.
</gallery>
== Árin 1980 – 1988 ==
Í apríl 1980 var ''Litla helgimessan'' (Petite Messe Solennelle) eftir [[Rossini]] flutt í Háskólabíói og ári síðar flutti kórinn ''Jóhannesarpassíu'' Bachs í heild sinni í Háskólabíói með kammerhljómsveit og átta einsöngvurum.
[[Mynd:PF Jóhannesarpassían Háskólabíó 1981.jpg|300px|thumb|right|Jóhannesarpassían í Háskólabíói 1981.]]
Flutningur passíunnar hlaut lofsamlega dóma og segir Leifur Þórarinsson í umsögn um tónleikana; „Ég held [..] að sjaldan eða aldrei hafi heyrst hér betri kórsöngur, í það minnsta man ég ekki eftir því. Jafnvægi og blæfegurð raddanna var með ólíkindum og samstillingin eins og best verður á kosið. Auðvitað má fyrst og fremst þakka öruggum smekk og kunnáttu stjórnandans, Ingólfs Guðbrandssonar, sem eftir mínu viti er kórstjóri á heimsmælikvarða. Hvernig hann dró fram aðalatriðin, hér í sópran, þar í innrödd eða bassa, án þess að ofgera nokkru sinni, var ótrúlega fallegt í stóru kórköflunum. Spennan í fjölskrúðugri gagnröddun Bachs var alltaf skýr og átakalaus, fullkomlega eðlileg. Þetta finnst mér þrekvirki, sérstaklega þegar tillit er tekið til hvað kórinn er fjölmennur og að hann er að mestu leyti skipaður áhugamönnum.“<ref>Þjóðviljinn, 25. apríl 1981, bls 11.</ref> Jón Ásgeirsson segir; „Pólýfónkórinn er ein merkasta tónlistarstofnun okkar Íslendinga og eftir aðeins aldarfjórðungsstarf hefur kórinn þegar lagt svo mikið til íslenskrar menningar að aðeins verður jafnað við Sinfóníuhljómsveit Islands. Framlag hans er og merkilegt fyrir þá sök, að fjárhagslega hefur þessi starfsemi, með smáskitlegum undantekningu, verið á ábyrgð kórsins og stjórnanda hans. Stofnun Pólýfónkórsins markar tímamót í flutningi kórtónlistar hér á íslandi, bæði hvað snertir söng og val viðfangsefna og hefur stjórnandi kórsins með atorku og fórnfýsi náð árangri, sem ekki aðeins telst frábær hér uppi á okkar kalda landi, heldur og meðal frægra menningarþjóða.“<ref>Morgunblaðið, 22. apríl 1981, bls. 12. </ref>
Árið 1982 var viðburðarríkt í sögu kórsins. Ekki aðeins var sett upp stærsta uppfærsla kórsins fram að þeim tíma, heildarflutningur á ''Mattheusarpassíu'' Bachs, heldur fór kórinn í velheppnaða söngför til [[Spánn|Spánar]], að undangengnum tónleikum í Háskólabíói. Starfsárinu lauk svo með jólatónleikum í Kristskirkju.
Í flutningi á ''Mattheusarpassíunni'' fékk kórinn, sem þá var skipaður 133 manns, til liðs við sig [[Hamrahlíðarkórinn]] með 78 félaga og [[Kór Öldutúnsskóla]] með 41 félaga. Hljóðfæraleikarar og einsöngvarar voru 50 samtals. Tónleikunum var afar vel tekið og sagði [[Thor Vilhjálmsson]] í umsögn sinni: „Það er árvisst undur og kraftaverk að Ingólfur Guðbrandsson ofurhugi flytur okkur hin stærstu kórverk tónbókmenntanna, með sínu vaska liði; og hefur komið sér upp dýrlegu hljóðfæri sem er Pólýfónkórinn, hefur náð að virkja músíkást hugsjónafólks sem leggur á sig ómælda vinnu og sækir æ hærra. Og nú síðast Mattheusarpassían eftir Bach. Þetta gerðist þann dag sem á að vera leiðinlegasti dagur ársins, að sögn; föstudaginn langa. Mikið var gaman þennan dag.“<ref>Þjóðviljinn, 24. apríl 1982, bls. 7.</ref> [[Sigurður Þór Guðjónsson]] segir: „Mér fallast satt að segja hendur að skrifa um fyrsta flutning ''Mattheusarpassíunnar'' í heild á Íslandi. Ég er þeirrar skoðunar að þetta verk sé kannski heilagasta tónlist sem sköpuð hefur verið. Þó hafði ég aldrei heyrt verkið í tónleikasal. En nú á föstudaginn langa rann upp sú langþráða stund. Og ég hika ekki við að telja þennan flutning einhverja fegurstu, einstæðustu og upphöfnustu athöfn sem ég hef lifað. Þetta var allt eins og í öðrum heimi.“<ref>Alþýðublaðið, 24. apríl 1982, bls. 4.</ref>
[[Mynd:Pólýfónkórinn Mattheusarpassía 1982.jpg|500px|thumb|left|Pólýfónkórinn ásamt Hamrahlíðarkórnum, Kór Öldutúnsskóla og tveimur kammerhljómsveitum við heildarflutning Mattheusarpassíu Bachs í Háskólabíói 1982.]]
Jón Ásgeirsson segir í umsögn sinni; „Það tekur nærri fjóra klukkutíma að flytja allt verkið og með rétt mátulegu kaffihléi, stóð flutningur þess frá því kl. 2 e.h. til 7 um kvöldið eða nærri því og fyrir undirritaðan var þetta aðeins stundarkorn [..]. Ingólfur Guðbrandsson, stjórnandi þessa flutnings, leitaði fanga víða og sparaði hvergi til svo flutningur verksins yrði sem mestur og glæsilegastur. Umhverfis kórinn hans, Pólýfónkórinn, hafði hann skipað Barnakór Öldutúnsskóla, Egils Friðleifssonar, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð sem Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar, tveimur kammerhljómsveitum, þar sem saman sátu efnilegir tónlistarnemendur og bestu tónlistarmenn þjóðarinnar, undir handleiðslu Rutar Ingólfsdóttur og Þórhalls Birgissonar, ásamt erlendum tónlistarmönnum, gambaleikaranum Alfred Lessing, söngvurunum Michael Goldthorpe, Ian Caddy, Simon Waughan og íslenskum söngvurum, Elísabetu Erlingsdóttur, Sigríði Ellu Magnúsdóttur og efnilegum söngvurum eins og Kristni Sigmundssyni, Unu Elefsen, Margréti Pálmadóttur og Ásdísi Gísladóttur. Þessum stóra hópi ágætra tónlistarmanna stýrði Ingólfur Guðbrandsson til fangbragða við erfitt og krefjandi tónverk meistara Bach, með þeim árangri að telja verður þessa tónleika tímamót í sögu tónleikahalds á Íslandi og tónleikana í heild mikinn listasigur fyrir fullhugann, bardagamanninn og listamanninn Ingólf Guðbrandsson.“<ref>Morgunblaðið, 14. apríl 1982, bls. 20.</ref> Ríkisútvarpið tók tónleikana upp og kórinn gaf þá út á fjórum hljómplötum árið 1983 (sjá [[Pólýfónkórinn, Hamrahlíðarkórinn, Kór Öldutúnsskóla og 2 kammersveitir – Mattheusarpassía|P.005-8]]).
[[Mynd:Veggspjald vegna kórferðar PF til Spánar 1982.jpg|150px|thumb|right|Veggspjald með dagskrá tónleikanna á Spáni. Teikninguna gerði [[Baltasar]].]]
Fyrir ferð kórsins og kammersveitar til Spánar sem farin var í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu voru haldnir tónleikar í Háskólabíói með sömu efnisskrá og sungin var í ferðinni. Þar bar til tíðinda að frumfluttir voru hlutar úr ''Óratóríunni Eddu'' eftir [[Jón Leifs]]. Jón Ásgeirsson segir um þann flutning: „Í þessum fáu tónhendingum úr Eddu Jóns Leifs sem Pólyfónkórinn flutti undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, sá ég ægiþrunginn svip þrumuguðsins Þórs, stórbrotna heimsmynd heiðindómsins, samblædda sögu manns og foldar, frumþætti lífshelgunar, sem er sameiginlegur grunnur allra trúarbragða.“<ref>Morgunblaðið, 1. júlí 1982, bls. 12. </ref> Kaflarnir úr Eddu höfðu mikil áhrif á tónleikagesti á Spáni en á verkefnaskránni þar voru auk þeirra Gloria eftir Poulenc, ''Vatnamúsík'' eftir Händel, verk eftir [[Buxtehude]], tveir fiðlukonsertar þar sem [[Unnur María Ingólfsdóttir]] og [[Þórhallur Birgisson]] léku einleik og kórar úr Messíasi. Tónleikar voru haldnir á fimm stöðum; í [[Malaga]], [[Marbella]], [[Nerja]], [[Granada]] og [[Sevilla]]. [[Arnaldur Indriðason]] sem þá var blaðamaður á Morgunblaðinu fylgdi kórnum á ferðalaginu og skrifar nokkuð ítarlega ferðalýsingu.<ref>Sjá greinar Arnaldar í Morgunblaðinu [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118746&pageId=1559733&lang=is&q=PÓLÝFÓNKÓRINN 23. júlí] og [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118748&pageId=1559794&lang=is&q=Pólýfónkórinn 24. júlí 1982.]</ref> Upptaka af tónleikum á Spáni var gefin út árið 2007 (sjá [[Pólýfónkórinn og kammersveit - Tónleikar á Spáni í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu 1982|POL.013]]).
Jólatónleikarnir 1982 voru haldnir í Kristkirkju og nú bar svo við að [[Hörður Áskelsson]] var stjórnandi á tónleikunum. [[Sigurður Steinþórsson]] segir í umsögn sinni; „Frá því er skemmst að segja, að kórinn söng dæmalaust vel og hreint og jafnvægi var næsta fullkomið milli raddanna.“<ref>Tíminn, 28. desember 1982, bls. 9.</ref>
Árið 1983 hélt kórinn jólatónleika í Kristskirkju, með þátttöku nemenda Kórskólans. Flutt voru verk eftir [[Schütz]], Bach, Schubert, Mendelsohn, [[Róbert A. Óttósson]] og [[Sigvaldi Kaldalóns|Sigvalda Kaldalóns]], auk þekktra jólalaga frá Bretlandi og meginlandinu. Einsöngvarar með kórnum voru [[Kristinn Sigmundsson]] og [[Una Elefsen]].
Í maí 1984 stjórnaði Ingólfur flutningi kórsins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói á ''Ave verum'' eftir [[Mozart]], ''Te deum'' eftir [[Verdi]] og ''Stabat Mater'' eftir [[Rossini]]. Einsöngvarar voru Denia Mazzola, Claudia Clarich, Paolo Barbicini og Carlo de Bartoli, en þau komu gagngert frá Ítalíu til að taka þátt í þessum flutningi. „Þetta voru frábærir tónleikar og stjórnandi og flytjendur voru hylltir í lokin.“ sagði Jón Ásgeirsson tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins eftir tónleikana.<ref>Morgunblaðið, 11. maí, 1984, bls. 1</ref>
Þann 23. mars 1985 héldu kórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands aðra tónleika sína undir stjórn Ingólfs. Þetta voru hátíðartónleikar á 300 ára afmælisdegi Bachs og tekist á við stórvirki hans; ''H-moll messuna''.
{| class="wikitable" border="1" align="right"
|-
| {{Hljóð|Pólýfónkórinn Sanctus, Bach 1985.ogg|Tóndæmi úr H-moll messu 1985, Sanctus.}}
|}
Í gagnrýni Morgunblaðsins segir; „Í heild voru þetta glæsilegir tónleikar og verðugir minningu Bachs og með þeim menningarblæ er ávallt hefur mótað starf Ingólfs Guðbrandssonar og Pólýfónkórsins.“<ref>Morgunblaðið, 23. mars 1985, bls. 16.</ref> [[Rögnvaldur Sigurjónsson]] segir; „Það má teljast til mikilla afreka að æfa þetta margslungna meistaraverk, með leikmenn eins og söngfólk í kórum hér á landi óneitanlega er. En Ingólfur lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og tókst flutningurinn ótrúlega vel þegar á allt er litið.“<ref>Þjóðviljinn, 27. mars 1985, bls. 8.</ref> Tónleikarnir voru hljóðritaðir og gefnir út af Pólýfónfélaginu árið 2007 (sjá [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messa í H-moll, tónleikar 1985|POL.011/12]]).
[[Mynd:H-moll messa í kirkju heilags Frans Assisi 1985.jpg|250px|thumb|right|H-moll messa flutt í kirkju heilags Frans frá Assisi 1985.]]
Í júlí hélt kórinn síðan með H-moll messuna í söngför til Ítalíu, ásamt ríflega 30 manna kammersveit. Sungið var á opnunarhátíð tónlistarhátíðar í [[Assisi]], í kirkju San Ignazio í [[Róm]], í Santa Croce kirkjunni í [[Flórens]] og í Markúsarkirkjunni í Feneyjum.
Í desember 1986 leiddu kórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands enn saman hesta sína og fluttu ''Messías'' eftir Händel í hinni nývígðu [[Hallgrímskirkja|Hallgrímskirkju]]. Um var að ræða fyrsta heildarflutning verksins á Íslandi. Í umfjöllun um tónleikana segir; „Í bráðum þrjátíu ár hefur Pólýfónkórinn staðið fyrir stórtíðindum í flutningi kórtónlistar hér á landi, auk þess sem söngtækni sú sem einkennt hefur kórinn frá upphafi markaði tímamót í söngsögu Íslendinga. [..] Stjórnandanum, Ingólfi Guðbrandssyni, verður seint þakkað framlag hans til söngmenntar í þessu landi. Áheyrendur þakka honum með því að sækja tónleika kórsins af hreinni ástríðu og þörf. Þar í er fólgin sú viðurkenning að starf Ingólfs og Pólýfónkórsins hafi ávaxtast eins og segir í dæmisögunni og sannaðist í glæsilegum flutningi Messíasar að þessu sinni.“<ref>Morgunblaðið, 13. desember 1986, bls. 42.</ref> Tónleikar þessir voru hljóðritaðir og gefnir út árið 1987 bæði í heild sinni (CD) og á hljómplötu með völdum köflum (sjá [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (CD)|POL.008/9]] og [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (valdir kaflar, 33 sn.)|POL.010]]). Kórinn söng ''Messías'' aftur í Hallgrímskirkju í desember 1987 með kammersveit.
Síðustu tónleikar Pólýfónkórsins voru haldnir í nóvember 1988 í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Fyrirhugað var að halda sönglistahátíð kórsins í apríl í tilefni 30 ára afmælis hans, en af því varð ekki vegna veikinda stjórnandans. Á efnisskránni í nóvember voru verk sem spanna um 400 ára tónlistarsögu en höfundar voru [[Monteverdi]], Bach, [[Verdi]], [[Bizet]], Rossini og [[Orff]].
{| class="wikitable" border="1" align="right" width:"30px"
|-
| {{Hljóð|Pólýfónkórinn og SÍ Fangakórinn, Verdi 1988 - bútur.ogg|Tóndæmi frá tónleikunum 1988, Fangakór Verdis.}}
|}
Einsöngvarar voru [[Ásdís Gísladóttir]], [[Elísabet Eiríksdóttir]], [[Elísabet Erlingsdóttir]], [[Erna Guðmundsdóttir]], [[Sigríður Ella Magnúsdóttir]], [[Gunnar Guðbjörnsson]] og [[Kristinn Sigmundsson]]. Tónleikarnir fengu góðar viðtökur hjá áhorfendum jafnt sem gagnrýnendum.<ref>Morgunblaðið, 12. nóvember, 1988, bls. 12-13 og 30-31.</ref><ref>Tíminn, 18. nóvember 1988, bls. 18.</ref>Þeir voru teknir upp og gefnir út af Pólýfónfélaginu árið 2008 (sjá [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Efni af tónleikum 1984 og 1988|POL.015/16]]).
Með þessum tónleikum lauk löngum og farsælum ferli Pólýfónkórsins.
Í tilefni 30 ára afmælis kórsins skrifuðu nokkrir tónlistarmenn og gagnrýnendur greinar um vegferð kórsins og áhrif hans á íslenskt tónlistarlíf. Jón Ásgeirsson segir:
{{tilvitnun2|
„Á þeim tíma, þegar Pólýfónkórinn var að kristallast í mótandi höndum Ingólfs, fengust íslenskir kórar með örfáum undantekningum aðeins við flutning á rómantískri tónlist, nefnilega þýsk-danskri söngtónlist, sem er ofur eðlilegt, því flestir fyrstu tónlistarmenn Íslendinga leituðu aðallega menntunar í Danmörku og Þýskalandi. Tvær heimsstyrjaldir styrktu vissa menningarlega stöðnun og einangrun Íslendinga, svo að það var því ekki fyrr en seinni darraðardansinum lauk að tími gafst til að endurmeta allt er laut að mennt og menningu. Breyttur heimur eftirstríðsáranna kallaði á ný gildi og varðandi okkur Íslendinga tókst Ingólfi Guðbrandssyni að sameina þessa nýju heimssýn og starf sitt við Pólýfónkórinn með nýjum söngstíl, nútímatóntúlkun og síðast en ekki síst nýstárlegum viðfangsefnum. Með öðrum orðum, Ingólfi tókst að kippa kórmennt þjóðarinnar upp úr ládeyðu ættjarðarsöngsins og leggja þar með grunninn að nútímalegum kórsöng er átti sér samsvörun við það besta sem gerðist í evrópskri kórmennt samtíðarinnar. [..] Íslensk nútímatónverk voru ekki meðal vinsælustu verkefna íslenskra kóra á þessum tíma og á Pólýfónkórinn því nokkurn hlut að því máli er varðar þróun nútímakórtónlistar, bæði með flutningi erlendra og íslenskra kórverka. Má þar til nefna verk eftir höfunda eins og Jón Leifs, Hallgrím Helgason og fleiri, en Þorkell Sigurbjörnsson, Gunnar Reynir Sveinsson og Páll P. Pálsson sömdu nokkur trúarleg kórverk sérstaklega fyrir Pólýfónkórinn.“<ref>Morgunblaðið, 7. apríl 1988, bls. 16-17. </ref>|}}
Egill Friðleifsson segir í grein í Morgunblaðinu;
{{tilvitnun2|
„Um þessar mundir er þess minnst að þrír áratugir eru liðnir frá því að Pólýfónkórinn hóf fyrst upp raust sína. Stofnun kórsins er einn af vendipunktum íslenskrar tónlistarsögu. Þar kvað við alveg nýjan tón, fágaðri og fegurri en áður hafði heyrst. En það var ekki aðeins söngurinn, verkefnavalið var einnig nýstárlegt, þar sem meistarar fjölröddunarinnar voru fyrirferðarmiklir. Undirritaður minnist margra ógleymanlegra stunda frá fyrstu árunum, en þá fóru tónleikar kórsins gjarnan fram í Kristskirkju við Landakot, sem er frábært hús fyrir kórsöng. Tær tónlist þeirra Orlandi Di Lasso, Palestrina og fleiri snillinga hljómaði líkt og opinberun í fáguðum flutningi kórsins. Raunar hef ég aldrei orðið samur maður eftir að hafa heyrt í kórnum í fyrsta sinn. Hér er ekki um ýkjur að ræða. Silfurtær og upphafinn söngur kórsins umbylti gjörsamlega öllum fyrri hugmyndum mínum um söngmáta og söngstíl og ég hygg að svo hafi verið um fleiri.
Seinna stækkaði kórinn og réðst í stærri verkefni, en kórinn hefur frumflutt hér á landi mörg af helstu stórverkum tónbókmenntanna. Stofnandi og stjórnandi kórsins „meistari hins hreina tóns“, Ingólfur Guðbrandsson, hefur unnið þrekvirki með kórnum. Hann getur nú með stolti litið yfir farinn veg og glaðst yfir góðum sigrum. Ingólfur hefur ekki alltaf siglt lygnan sjó og oft hefur gustað í kring um hann. En dugnaður hans, hæfni og úthald ásamt takmarkalausum listrænum metnaði hefur dugað til að stjarna Pólýfónkórsins skín skært á himni hins íslenska listalífs [..].“<ref>Morgunblaðið, 22. desember 1987, bls. 12.</ref>|}}
== Útgefið efni frá tímabilinu 1980 – 1988 ==
<gallery widths=150px heights=150px>
Mynd:Pólýfónkórinn Mattheusarpassía 1982 hljómplötur.jpg|Kórinn gaf út heildarflutning Mattheusarpassíunnar í Háskólabíói 1982 á 4 plötum.
Mynd:Pólýfónkórinn söngferðlag til Spánar 1982 hljómleikaupptaka.jpg|Hljómleikaupptaka frá tónleikum á Spáni í tengslum við heimsmeistarakeppnina 1982. Diskurinn var gefinn út árið 2007.
Mynd:Pólýfónkórinn H-moll messa hljómleikaupptaka frá 1985.jpg|Hljómleikaupptaka af flutningi H-mollu messu Bachs árið 1985 á 2 diskum, sem komu út 2007.
Mynd:Pólýfónkórinn Messías 1986 hljómleikaplata.jpg|Hljómleikaupptaka á 2 diskum af heildarflutningi Messíasar í Hallgrímskirkju í desember 1986.
Mynd:POL 015-016 50 years celebration of life .jpg|Hljóðritanir af tónleikum kórsins og Sinfóníuhljómsveitarinnar 1984 og 1988. Gefið út 2008 í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá stofnun Pólýfónkórsins.
Mynd:Pólýfónkórinn Messías 1986 hljómplata.jpg|Hljómplata með völdum köflum úr Messíasi í Hallgrímskirkju 1986.
</gallery>
== Kórskóli Pólýfónkórsins ==
Í tengslum við starfsemi kórins var [[Kórskóli Pólýfónkórsins]] starfræktur frá 11. janúar 1971 og allt til ársins 1988. Markmið hans var að kenna áhugasömu fólki raddbeitingu, söng, heyrnarþjálfun, tónheyrn, taktæfingar og nótnalestur.<ref>Tíminn, 22. september 1973, bls. 6.</ref> Um var að ræða 10 vikna námskeið og var nemendum skipt upp í byrjenda- og framhaldshóp. Nemendur voru í kringum 100 talsins flest árin.<ref>Þjóðviljinn, 4. október 1983, bls. 7.</ref> Meðal kennara skólans voru [[Ruth L. Magnúsdóttir]], [[Einar Sturluson]], [[Lena Rist]], [[Herdís Oddsdóttir]], [[Sigurður Björnsson]], [[Margrét Pálmadóttir]], [[Elísabet Erlingsdóttir]], [[Már Magnússon]], [[Helga Gunnarsdóttir]], [[Garðar Cortes]], [[Jón Karl Einarsson]], [[Kristján Jóhannsson]], [[Friðrik Guðni Þorleifsson]] og Ingólfur Guðbrandsson. Efnilegir nemendur áttu þess kost að sækju um inngöngu í kórinn og stundum tóku þeir þátt í flutningi kórsins, til dæmis á tónleikum í Kristskirkju í maí 1971. [[Gunnar Björnsson]] segir í umfjöllum um tónleikana:
{{tilvitnun2|
Snemma á þessu ári gekkst Pólýfónkórinn fyrir stofnun Kórskólans, til eflingar starfsemi sinni og söngmennt í borginni almennt. Var þátttaka mjög góð. Í Kristskirkju á sunnudaginn var gaf að líta árangur þessa framtaks. Hann sýndi sig að vera í einu orði sagt stórkostlegur. Þarna virðist vera um algerlega einstakan árangur
að ræða. Kórskólinn hefur þegar lyft grettistaki. Það er dásamlegt að hugsa til þess, að á svo
stuttum tíma skuli svo vel takast að æfa upp stóreflis kór og undirbúa myndarlega hljómleika.
Margir þeirra (og líklega flestir), sem þarna komu fram, hafa í upphafi verið ólæsir á
nótur og haft litla sem enga þjálfun í söng. En efniviðurinn hefur reynzt nægilega góður til
þess að tryggja afbragðs eftirtekju.<ref>Vísir, 5. maí 1971, bls. 7.</ref>|}}
== Formenn Pólýfónkórsins ==
Fyrsti formaður Pólýfónkórsins var [[Stefán Þengill Jónsson]], múrari og söngkennari. [[Rúnar Einarsson]], rafvirki, tók við hlutverki formanns 1961 og gegndi því í sextán ár. [[Friðrik Eiríksson]], matreiðslumeistari, tók við keflinu 1977 og var formaður kórsins allt til ársins 1985. [[Kristján Már Sigurjónsson]], verkfræðingur, var formaður síðustu starfsár kórsins.
== Pólýfónfélagið ==
Pólýfónfélagið var stofnað í maí 2006. Formaður var kosinn [[Ólöf Magnúsdóttir]], en aðrir í stjórn voru [[Halldór Vilhelmsson]], [[Hákon Sigurgrímsson]], [[Guðmundur Guðbrandsson]], [[Hekla Pálsdóttir]] og [[Kolfinna Sigurvinsdóttir]]. Við fráfall Halldórs Vilhelmssonar árið 2009 tók [[Áslaug Ólafsdóttir]] sæti hans í stjórn.
Félagið var stofnað með það að markmiði að varðveita margvísleg gögn, nótur og útgefið efni Pólýfónkórsins ásamt því að tryggja varðveislu á tónböndum í safni Ríkisútvarpsins með upptökum af söng kórsins. Félagið hefur þegar gefið út 9 geisladiska með söng kórsins frá 2007 og haft með höndum kynningu þeirra og dreifingu. Félagið hefur einnig styrkt tengsl milli fyrrum kórfélaga með samkomum, kynningum og utanlandsferðum.
== Útgefnar hljómplötur og geisladiskar ==
Gefnar voru út sex hljómplötur með flutningi kórsins á árunum 1973-1986. [[Pólýfónfélagið]] hefur síðan staðið að útgáfu á upptökum sem gerðar voru með kórnum. Alls hafa komið út 15 útgáfur með flutningi Pólýfónkórsins:
* YSVL 1-526 - [[Pólýfónkórinn, án undirleiks]], Svíþjóð 1973 - 1973
* P.001 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Gloria og Magnificat]], tónleikar 1977 – 1977
* P.002-4 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías]], tónleikar 1977 – 1978
* P.005-8 - [[Pólýfónkórinn, Hamrahlíðarkórinn, Kór Öldutúnsskóla og 2 kammersveitir – Mattheusarpassía]], tónleikar 1982 – 1983
* POL.008/9 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (CD)]] – 1987
* POL.010 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messías, tónleikar 1986 (valdir kaflar, 33 sn.)]] – 1987
* POL.011/12 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Messa í H-moll, tónleikar 1985]] – 2007
* POL.013 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit - Tónleikar á Spáni í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu 1982]] – 2007
* POL.014 - [[Pólýfónkórinn, Sine Musica Nulla Vita!]] (endurútgáfa á CD af fyrstu hljómplötu kórsins) – 2008
* POL.015/16 - [[Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Efni af tónleikum 1984 og 1988]] – 2008
* POL.017 - [[Pólýfónkórinn og Kórskólinn – Jólalög og kirkjuleg verk]], sungin 1961-1972 – 2010
* POL.018 - [[Pólýfónkórinn – Madrigalar og erlend sönglög frá ýmsum Evrópulöndum]], upptökur frá 1961-1971 – 2011
* POL.019/20 - [[Pólýfónkórinn og kammersveit – Jólaóratóría]], flutt 1972 og 1978 - 2012
* POL.021 - [[Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands...]] - Íslensk þjóðlög og sönglög, upptökur af tónleikum 1961-1977 - 2013
* POL.022 - [[Pólýfónkórinn - Sönglög og Mótettur]] - Upptökur frá 1961-1973 - 2016
== Prentað efni ==
Á 30 ára afmælisári kórsins, árið 1987 var gefin út bókin ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987.'' Kórinn gaf bókina út og söfnun efnis og umsjón útgáfu var í höndum [[Guðmundur Guðbrandsson|Guðmundar Guðbrandssonar]] og [[Sigrún Hlín Sigurðardóttir|Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur]]. Í bókinni er starf kórsins í 30 ár rakið í máli og myndum, umsagnir og kveðjur birtar og blaðaumfjöllun um einstaka tónleika, verkefnaskrá kórsins á tímabilinu og listi yfir söngvara, aðstoðarfólk og kórfélaga. Í bókinni eru myndir og frásagnir af ferðum kórsins út fyrir landsteinana og hugleiðingar kórfélaga og stjórnanda sem líta yfir farinn veg.
Metnaður var lagður í að gera söngskrár vel úr garði, ekki síst þegar um var að ræða stærri tónleika. Oft voru þýðingar á textum í lengri verkum svo að áhorfendur gætu fylgst með söguþræði. Einnig fylgdi með kynning á höfundi og annar viðeigandi fróðleikur. Hljómplötuútgáfunum fylgir einnig fróðleikur um verk og flytjendur.
<gallery widths=140px heights=140px>
Mynd:Í ljósi líðandi stundar - bókarkápa.jpg|Framhlið bókarinnar ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987''. Á myndinni má sjá kórinn syngja í Markúsarkirkjunni í Feneyjum árið 1985.
Mynd:Bakhlið bókarkápu Í ljósi líðandi stundar.jpg|Bakhlið bókarinnar sýnir kórinn syngja H-moll messu Bachs í Róm 1985.
Mynd:Söngskrá vegna tónleika PF á Ítalíu 1977.jpg|Söngskrá sem gefin var út á ítölsku vegna ferðar kórsins til Ítalíu árið 1977.
Mynd:PF ferð til Spánar 1985 prógram.jpg|Söngskrá sem gefin var út á spænsku vegna ferðar kórsins til Spánar 1982.
Mynd:Pólýfónkórinn Jóhannesarpassía 1981 - prógram.jpg|Söngskrá Jóhannesarpassíunnar 1981.
Mynd:PF Mattheusarpassía 1982 prógramm.jpg|Prentuð var 32 blaðsíðna söngskrá með ýmsum fróðleik og þýðingum á söngtextum þegar Mattheusarpassían var flutt 1982.
Mynd:Fylgirit geisladiskaútgáfu Pólýfónfélagsins á tónleikum Pólýfónkórsins 1985.jpg|Fylgirit með geisladiskaútgáfu Pólýfónfélagsins á H-moll messunni.
Mynd:P.021 Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands....jpg|Fylgirit með útgáfu Pólýfónfélagsins á geisladisknum ''Forðum tíð einn brjótur brands..." sem kom út 2013.
</gallery>
== Verkefnaskrá Pólýfónkórsins 1957 – 1988 ==
{|class="wikitable" style="text-align:left;"
|-
! width=180px style="text-align:left;"|Höfundur/uppruni
! style="text-align:left;"|Heiti verks og ártal flutnings
|-valign="top"
| '''Aichinger, Gregor:'''
|
*Lautade Dominum, 1971
|-valign="top"
| '''Arheau, Toinot'''
|
*Pavane, 1967
|-valign="top"
| '''Bach, Johan'''
|
*Unser Leben ist in Schatten, 1962
|- valign="top"
| ''' Bach, J. S.'''
|
* Rís lofsöngsmál, 1964, 1971 úr kantötu nr. 36
* Ég lofa þitt, 1958
* Slá þú hjartans hörpustrengi, 1964
* Ó, höfuð dreyra drifið, 1964
* Jesu, meine Freude, mótetta, 1961, 1964, 1971
* Jólaóratoría, 1964, 1965, 1969, 1972, 1979
* Magnificat, 1958, 1960, 1961, 1977, 1979, 1988
* Jóhannesarpassía, 1967, 1974, 1981
* Kór úr kantötu nr. 147, 1960
* Mattheusarpassía, 1960, 1972, 1982
* Vakna, Síons verðir kalla, úr kantötu nr. 40, 1964
* Erkenne mich, mein Hüter, 1970
* Der Geist hilft unser Schwachheit auf, mótetta, 1979
* Herzliebster Jesu, was hast du verbrochen, 1970
* Ó, Jesúbarn blítt, 1983
* Nun komm der Heiden Heilen, 1982
* Bin ich gleich so von dir gewichen, 1970
* Wer hat dich so geschlagen, 1970
* Messa í H-moll, 1968, 1976, 1985
|-valign="top"
| ''' Bartók, Béla '''
|
* Dansljóð frá Poniky, 1959
* Brúðkaupsljóð frá Poniky, 1959
* Heyannir í Hiadel, 1959
* Dansljóð frá Medzibrod, 1959
|-valign="top"
| ''' Berlioz, H.'''
|
* Vögguvísa úr oratorio l'Enfance du Christ, 1961
|-valign="top"
| ''' Bizet, G.'''
|
* Habanera og Blómaarían úr Carmen, 1988
|-valign="top"
| ''' [[Björgvin Guðmundsson]] '''
|
* Í rökkurró hún sefur, 1961
|-valign="top"
| ''' Burkhard, Willy '''
|
* Kleiner Psalter, - Davíðssálmar, 1964
|-valign="top"
| ''' Buxtehude, Dietrich '''
|
* Befiel dem Engel, dass er komm, cantata,1958,1982
* Magnificat anima mea, 1961
|-valign="top"
| ''' David, Joh. Nepomuk '''
|
* Þýsk messa, 1960, 1965, 1979
|-valign="top"
| ''' Des Prés. Josquin '''
|
* Ave Maria, 1960, 1961, 1967, 1970, 1973
|-valign="top"
| ''' Di Lasso, Orlando '''
|
* Adoramus, 1958
* Bon jour mon coeur, 1959, 1963, 1973
* Jubilate Deo, 1964, 1967, 1970, 1973
* Musica, Dei Domini Optimi, 1967
* Von Morgens früh, 1962, 1964
* Io Ti Voria Contar, 1967
|-valign="top"
| ''' Distler, Hugo '''
|
* Totentanz, 1961
* Die Welt ist deine See, 1961
* Lass alles was du hast, 1961
* Freund, Streiten ist nicht g'nug, 1961
* Der Feuerreiter, 1966
* Lofið vorn drottin, 1960
* Vorspruch, 1966
* Kinderlied für Agnes, 1966
* Wer sich die Musik erkiest, 1959, 1961
* Ein Stündlein wohl vor Tag, 1959, 1966
* Denk'es, o Seele, 1959, 1966
* In der Welt habt ihr Angst, 1969
* Ich wollt dass ich daheime war, 1969
* Guð er vort hæli, 1958
|-valign="top"
| ''' Dowland, John '''
|
* Now, o now I needs must part, 1966
|-valign="top"
| ''' Ensk jólalög '''
|
* Í Guði fagnið góðir menn, 1983
* Coventry Carol, 1961
|-valign="top"
| ''' [[Emil Thoroddsen]] '''
|
* Einum unni ég manninum á meðan það var, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Fjölnir Stefánsson]] '''
|
* Lausnarinn, Kóngur Krists, 1958, 1961, 1973
* Svo vítt um heim, sem sólin fer, 1973
|-valign="top"
| ''' Frönsk jólalög'''
|
* Opin standa himins hlið, 1983
* Söngur englanna, 1961
* Kemur, hvað mælt var, 1961
* Au joli bois, 1967
|-valign="top"
| ''' Gastoldi, Giovanni '''
|
* Amor vittorioso, 1959, 1961
* A lieta vita, 1963
|-valign="top"
| ''' Gesualdo, Carlo '''
|
* Bella Angioletta, 1966
* Moro lasso, 1963, 1966, 1967
* O vos omnes, 1964
|-valign="top"
| ''' Grüber, Franz '''
|
* Heims um ból, 1983
|-valign="top"
| ''' Gumpelzheimer, Adam '''
|
* Benedictus, 1958
|-valign="top"
| ''' [[Gunnar Reynir Sveinsson]] '''
|
* Messa, 1962, 1964
* Cruxificus, 1973
* Ríður, ríður Hoffmann, 1973
* Jazzkantata, 1973
|-valign="top"
| ''' Evrópsk þjóðlög í raddsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar'''
|
* Twixt the hill, 1967
* Oh, mother give me not a man, 1967
* It dawneth east of heaven, 1967
* Joseph, dearest Joseph, 1967
* Wake up my heart, 1967
* A king is courting at the Rhine, 1967
* Venus, thou and thy boy, 1967
|-valign="top"
| ''' Íslensk þjóðlög í raddsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar'''
|
* Ísland, farsælda frón, 1967
* Ölerindi, 1967
|-valign="top"
| ''' [[Hallgrímur Helgason]]'''
|
* Hér sat fugl í gær á greinum, 1961
* Menschen des Weges wandeln, 1967
* Gróa laukar og lilja, 1970, 1973
* Mótetta fyrir kór, a-capella, 1970
|-valign="top"
| ''' Hassler, Hans Leo'''
|
* All Lust und Freud, 1963
* Singet ein neues Lied, I960
* Nun fanget an, 1959, 1973
* Tanzen und Springen, 1959, 1961
|-valign="top"
| ''' Hindemith, Paul '''
|
* Six chansons, 1963
|-valign="top"
| ''' Händel, G. F '''
|
* Messías, I960, 1975, 1977, 1979, 1982, 1986, 1987
* Canticorum iubilo, 1971
|-valign="top"
| ''' Isaac, Heinrich '''
|
* Innsbruck ich muss dich lassen, 1959
|-valign="top"
| ''' Jannequin, Clément '''
|
* Ce moys de may, 1961
|-valign="top"
| ''' Jeep, Johann '''
|
* Musica, die ganz lieblich kunst, 1959, 1967, 1973
|-valign="top"
| ''' Jólalag frá 18. öld '''
|
* Adeste Fideles, 1983
|-valign="top"
| ''' [[Jón Ásgeirsson]] '''
|
* Tíminn og vatnið, 1973
* Það mælti mín móðir, 1974
* Humoresque, 1961
|-valign="top"
| ''' Íslensk þjóðlög í raddsetningu Jóns Ásgeirssonar'''
|
* Vísur Vatnsenda-Rósu, 1973
* Sofðu unga ástin mín, 1967
|-valign="top"
| ''' [[Jón Leifs]] '''
|
* Þrír hlutar úr Eddu op.20, 1982
|-valign="top"
| ''' [[Jón S. Jónsson]] '''
|
* Tao Te Ching, 1966
|-valign="top"
| ''' [[Jón Þórarinsson]] '''
|
* Íslenskt vögguljóð á hörpu, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Karl Ó. Runólfsson]] '''
|
* Ó lausnarsól, 1961
|-valign="top"
| ''' Króatískt þjóðlag '''
|
* Sejaj, Sejaj bajzulek, 1967
|-valign="top"
| ''' Marenzio, Luca '''
|
* Madonna Mia Gentil, 1963
|-valign="top"
| ''' Monteverdi, Claudio '''
|
* Hluti úr Vesperae beatae Mariae virginis, 1971,1988
* Lasciate mi morire, 1961, 1973
|-valign="top"
| ''' Morley, Thomas '''
|
* Love learns by laughing, 1961
* It was a lover and his lass, 1959, 1963, 1973
* Now is the month of maying, 1959, 1961
* My bonny lass, 1967, 1973
* Fire, fire, 1966
|-valign="top"
| ''' Mozart, W. A.'''
|
* Ave Verum Corpus, 1979, 1984
|-valign="top"
| ''' Orff, Carl '''
|
* Odi et amo, 1959, 1967
* Carmina Burana, 1988
|-valign="top"
| ''' Palestrina, G. P.'''
|
* Super flumina Babylonis, 1961
* O, bone jesu, 1964
* O, Crux Ave, 1960, 1961, 1969, 1979
* Stabat Mater, 1965, 1967, 1969, 1970. 1973
* Alla riva del Tebro, 1966
* Venit Michael Archangelus, 1964
|-valign="top"
| ''' Poulenc, Francis '''
|
* Gloria, 1977, 1982
|-valign="top"
| ''' Praetorius, Michael '''
|
* Af himnum ofan boðskap ber, 1961, 1983
* Það aldin út er sprungið, 1961, 1983
|-valign="top"
| ''' [[Páll P. Pálsson]] '''
|
* Requiem, Kyrie, Dies Irae, 1967, 1970, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Páll Ísólfsson]] '''
|
* Ég kveiki á kertum mínum, 1961, 1967, 1970, 1979
* Maríuvers úr Gullna hliðinu, 1973
* Blítt er undir björkunum, úr Gullna hliðinu, 1973
|-valign="top"
| ''' Rossini, Gioacchino '''
|
* Petite messe solennelle, 1980
* Stabat Mater, 1984
|-valign="top"
| ''' [[Róbert A. Ottósson]], raddsetning á íslenskum þjóðlögum
'''
|
* Vinarspegill, 1961
* Björt mey og hrein, 1961
* Ástarraunir, 1973
* Keisari nokkur, mætur mann, 1967
|-valign="top"
| ''' Scarlatti, Alessandro '''
|
* Exultate Deo, 1960, 1961, 1973
|-valign="top"
| ''' Schein, Johann Hermann '''
|
* Rundadinella, 1963
|-valign="top"
| ''' Schröter, Leonhart '''
|
* Lofsöngur, 1961, 1983
|-valign="top"
| ''' Schütz, Heinrich '''
|
* Ich bin ein rechter Weinstock, 1965
* Verba mea auribus percipe, 1960
* Fæðing frelsarans, 1983
* Also hat gott die Welt geliebt, 1969
* Verleich uns Frieden gnädichlich, 1969, 1970
* Es ist erschienen, 1967,1969,1970
* Auf dich traue ich, 1973
|-valign="top"
| ''' [[Sigvaldi Kaldalóns]] '''
|
* Nóttin var sú ágæt ein, 1985
|-valign="top"
| ''' Slóvenskt þjóðlag '''
|
* Pridi ty suhajko, 1967
|-valign="top"
| ''' Spænskt þjóðlag '''
|
* Dindirindin, 1967
|-valign="top"
| ''' [[Sveinbjörn Sveinbjörnsson]] '''
|
* Ó, Guð, vors lands!, 1977
|-valign="top"
| ''' Svissneskt þjóðlag '''
|
* Taar i nöd e bitzeli, 1967
|-valign="top"
| ''' Sweelinck, Jan P.'''
|
* Hodie Christus natus est, 1961
|-valign="top"
| ''' Szymanowski, Karol '''
|
* Stabat Mater, 1967
|-valign="top"
| ''' Sænskt þjóðlag '''
|
* Vem kan segla forutan vind?, 1967
|-valign="top"
| ''' Tippet, Michael '''
|
* A Child of our Time, 1963
|-valign="top"
| ''' Tomkins, Thomas '''
|
* Oh, let me live for true love, 1961
|-valign="top"
| ''' Vecchi, Orazio '''
|
* So ben mi ch'a bon tempo, 1961
|-valign="top"
| ''' Verdi, G.:'''
|
* Te Deum, 1984, 1988
* Fangakórinn úr Nabucco, 1988
|-valign="top"
| ''' Victoria, Tomás L.'''
|
* Popule Meus, 1969, 1979
|-valign="top"
| ''' Vivaldi, Antonio '''
|
* Gloria, 1977, 1982
|-valign="top"
| ''' Wagner, R.'''
|
* Forleikur að Tannhäuser, 1988
|-valign="top"
| ''' Weelkes, Thomas '''
|
* In pride of May, 1966, 1967, 1973
* Hark, all ye lovely Saints, 1963
|-valign="top"
| ''' [[Þorkell Sigurbjörnsson]] '''
|
* Agnus Dei, 1965
* Hvískur, 1963
* Lord, maker of Heaven, listen, 1979
* Missa minuscula, 1970
* Blessuð þau eyru, 1967
* Lofsöngur engla, 1973
|-valign="top"
| ''' Íslenskt tvísöngslag '''
|
* Ó, min flaskan fríða, 1961, 1967
|-valign="top"
| ''' Ýmsir höfundar '''
|
* Adeste fideles, 1961
* Betlehemsstjarnan, 1961
* Kom þú vor Immanuel, 1983
* Nú kemur heimsins hjálparráð, 1983
|-valign="top"
|}
Skráin er ekki tæmandi.
== Hljómleikastaðir 1957 – 1988 ==
Yfirlit yfir þá staði sem hljómleikar voru haldnir ásamt ártali. Hér eru taldar uppfærslur en ekki tiltekið hve oft hver uppfærsla var flutt.<ref>Ef tekið er dæmi um tónleika í Háskólabíó 1972, þá flutti kórinn Mattheusarpassíu í mars og Jólaóratoríu í desember. </ref>
{|class="wikitable" style="text-align:left;"
|-
! width=250px style="text-align:left;"|Tónleikastaðir
! style="text-align:left;"|Ártal uppfærslu
|-valign="top"
| '''Akureyrarkirkja'''
|
*1964
|-valign="top"
| '''Aquileia, dómkirkjan, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Asissi, Ítalía (alþjóðleg tónlistarhátíð)'''
|
*1985
|- valign="top"
| ''' Austurbæjarbíó'''
|
* 1967
* 1973
|-valign="top"
| '''Áskirkja'''
|
*1983
|-valign="top"
| '''BBC Radio, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Bifröst, Borgarfirði'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Bíóhöllin, Keflavík'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Catedral, Granada, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Catedral de Málaga, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Congress Hall, Namur, Belgía'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Graz, Austurríki'''
|
*1970
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Lignano, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Siena, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Fríkirkjan'''
|
*1960
|-valign="top"
| '''Gamla Bíó'''
|
*1959
*1961
*1963
*1966
|-valign="top"
| '''Hallgrímskirkja'''
|
*1986
*1987
|-valign="top"
| '''Háskólabíó'''
|
*1967
*1971
*1972 (x2)
*1974
*1975
*1976
*1977 (x3)
*1978
*1979
*1980
*1981
*1982 (x2)
*1984
*1985
*1988
|-valign="top"
| '''Hótel Saga'''
|
*1963
|-valign="top"
| '''Iglesia de Marbella, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Iglesia de Nerja, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Kirkja San Ignazio, Róm, Ítalía'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''Kristskirkja, Landakoti'''
|
*1957
*1960
*1961 (x2)
*1962
*1964 (x3)
*1965 (x2)
*1967
*1968
*1969 (x2)
*1970 (x2)
*1972
*1973
*1979
*1982
*1983
|-valign="top"
| '''Langgollen, Eisteddfod, Wales'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Langholtskirkja'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''Laugardalshöllin'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Laugarneskirkja'''
|
*1958
|-valign="top"
| '''Maison de la Cultura, Namur, Belgía'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Markúsarkirkjan, Feneyjar, Ítalía'''
|
*1977
*1985
|-valign="top"
| '''Messiaskirken, Charlottenlund, Danmörk'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''Pineta kirkjan, Lignano, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Sankt Jakobs kyrka, Stokkhólmur, Svíþjóð'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''San Salvador, Sevilla, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Santa Corona, Vicenza, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Santa Croce, Flórens, Ítalía'''
|
*1977
*1985
|-valign="top"
| '''Selfosskirkja'''
|
*1959
|-valign="top"
| '''Skansen, Stokkhólmur, Svíþjóð'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''Skálholtskirkja'''
|
*1965
*1973
|-valign="top"
| '''St. Anne Konsertsal, Kaupmannahöfn, Danmörk'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''St. Cuthbert's Parish Church, Edinborg, Skotland'''
|
*1975
|-valign="top"
| '''St. John's Chapel, Cambridge, England'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''St. Lawrence Jewry borgarkirkjan, London'''
|
*1979
|-valign="top"
| '''St. Mary Aldermary, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''St. Pauls Cathedral, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Thaxted Church, Cambridgeshire, England'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''The Viking Service Club, Keflavík'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Þjóðhátíð í Reykjavík, útiskemmtun á Arnarhóli'''
|
*1974
|-valign="top"
| '''Þjóðleikhúsið'''
|
*1964
*1968
|-valign="top"
|}
== Einsöngvarar ==
Einsöngvarar með Pólýfónkórnum frá 1957 – 1988 voru:
* [[Ann Collins]]
* [[Ann Marie Connors]]
* [[Anna M. Kaldalóns]]
* [[Anne Wilkens]]
* [[Ásdís Gísladóttir]]
* [[Ásta Thorstensen]]
* [[Bernadette Mancha di Nizza]]
* [[Carlo de Bortoli]]
* [[Claudia Clarich]]
* [[David Wilson-Johnson]]
* [[Denia Mazzola]]
* [[Elisabeth Stokes]]
* [[Elín Sigurvinsdóttir]]
* [[Elísabet Erlingsdóttir]]
* [[Elísabet F. Eiríksdóttir]]
* [[Erna Guðmundsdóttir]]
* [[Friðbjörn G. Jónsson]]
* [[Glynn Davenport]]
* [[Graham Titus]]
* [[Guðfinna D. Ólafsdóttir]]
* [[Guðmundur Jónsson]]
* [[Guðrún Tómasdóttir]]
* [[Gunnar Guðbjörnsson]]
* [[Halldór Vilhelmsson]]
* [[Hannah Francis]]
* [[Hilke Helling]]
* [[Hjálmar Kjartansson]]
* [[Ian Caddy]]
* [[Ian Partridge]]
* [[Inga Bachman]]
* [[Ingimar Sigurðsson]]
* [[Jacquelyne Fugelle]]
* [[Janet Price]]
* [[Jón Þorsteinsson]]
* [[Kathleen Livingstone]]
* [[Katrín Sigurðardóttir]]
* [[Keith Lewis]]
* [[Kristinn Sigmundsson]]
* [[Kristinn Þ. Hallson]]
* [[Magnús Torfason]]
* [[Malcolm King]]
* [[Margrét Bóasdóttir]]
* [[Maureen Brathwaite]]
* [[Michael Goldthorpe]]
* [[Michael Rippon]]
* [[Nancy Argenta]]
* [[Neil Jenkins]]
* [[Neil Mackie]]
* [[Paolo Barbacini]]
* [[Peter Coleman-Wright]]
* [[Peter Cristoph-Runge]]
* [[Renzo Casellato]]
* [[Ruth L. Magnússon]]
* [[Sandra Wilkes]]
* [[Signý Sæmundsdóttir]]
* [[Sigríður Ella Magnúsdóttir]]
* [[Sigríður Elliðadóttir]]
* [[Sigrún Gestsdóttir]]
* [[Sigurður Björnsson]]
* [[Simon Waughan]]
* [[Una Elefsen]]
* [[William Mackie]]
== Undirleikarar og aðstoðarfólk við raddþjálfun og æfingar ==
Undirleikarar og aðstoðarfólk við raddþjálfun og æfingar voru þessir á árunum 1957 – 1987.
* [[Agnes Löve]]
* [[Ásta Thorstensen]]
* [[Carlo Bino]]
* [[Einar Sturluson]]
* [[Elísabet Erlingsdóttir]]
* [[Eugenia Ratti]]
* [[Gústaf Jóhannesson]]
* [[Hörður Áskelsson]]
* [[Lára Rafnsdóttir]]
* [[Margrét Pálmadóttir]]
* [[Mauro Trombetta]]
* [[Ruth L. Magnússon]]
* [[Snorri S. Birgisson]]
* [[Una Elefsen]]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildaskrá og ítarefni ==
* Guðmundur Guðbrandsson og Sigrún Hlín Sigurðardóttir (1987). ''Í ljósi líðandi stundar. Pólýfónkórinn 1957-1987.'' Reykjavík: Pólýfónkórinn.
* Ingólfur Guðbrandsson og Sveinn Guðjónsson (1989). ''Lífspegill.'' Reykjavík: Vaka-Helgafell.
* Hákon Sigurgrímsson (2010). ''Svo þú ert þessi Hákon!'' Reykjavík: Ormstunga.
[[Flokkur:Íslensk tónlist]]
[[Flokkur:Íslenskir kórar]]
{{s|1957}}
7pll6aoez8sjulu98tfs5wqacsoqy2x
Module:Navbox
828
115616
1890552
1889407
2024-12-08T10:53:25Z
Minorax
67728
1890552
Scribunto
text/plain
local p = {}
local navbar = require('Module:Navbar')._navbar
local cfg = mw.loadData('Module:Navbox/configuration')
local getArgs -- lazily initialized
local args
local format = string.format
local function striped(wikitext, border)
-- Return wikitext with markers replaced for odd/even striping.
-- Child (subgroup) navboxes are flagged with a category that is removed
-- by parent navboxes. The result is that the category shows all pages
-- where a child navbox is not contained in a parent navbox.
local orphanCat = cfg.category.orphan
if border == cfg.keyword.border_subgroup and args[cfg.arg.orphan] ~= cfg.keyword.orphan_yes then
-- No change; striping occurs in outermost navbox.
return wikitext .. orphanCat
end
local first, second = cfg.class.navbox_odd_part, cfg.class.navbox_even_part
if args[cfg.arg.evenodd] then
if args[cfg.arg.evenodd] == cfg.keyword.evenodd_swap then
first, second = second, first
else
first = args[cfg.arg.evenodd]
second = first
end
end
local changer
if first == second then
changer = first
else
local index = 0
changer = function (code)
if code == '0' then
-- Current occurrence is for a group before a nested table.
-- Set it to first as a valid although pointless class.
-- The next occurrence will be the first row after a title
-- in a subgroup and will also be first.
index = 0
return first
end
index = index + 1
return index % 2 == 1 and first or second
end
end
local regex = orphanCat:gsub('([%[%]])', '%%%1')
return (wikitext:gsub(regex, ''):gsub(cfg.marker.regex, changer)) -- () omits gsub count
end
local function processItem(item, nowrapitems)
if item:sub(1, 2) == '{|' then
-- Applying nowrap to lines in a table does not make sense.
-- Add newlines to compensate for trim of x in |parm=x in a template.
return '\n' .. item ..'\n'
end
if nowrapitems == cfg.keyword.nowrapitems_yes then
local lines = {}
for line in (item .. '\n'):gmatch('([^\n]*)\n') do
local prefix, content = line:match('^([*:;#]+)%s*(.*)')
if prefix and not content:match(cfg.pattern.nowrap) then
line = format(cfg.nowrap_item, prefix, content)
end
table.insert(lines, line)
end
item = table.concat(lines, '\n')
end
if item:match('^[*:;#]') then
return '\n' .. item ..'\n'
end
return item
end
-- we will want this later when we want to add tstyles for hlist/plainlist
local function has_navbar()
return args[cfg.arg.navbar] ~= cfg.keyword.navbar_off
and args[cfg.arg.navbar] ~= cfg.keyword.navbar_plain
and (
args[cfg.arg.name]
or mw.getCurrentFrame():getParent():getTitle():gsub(cfg.pattern.sandbox, '')
~= cfg.pattern.navbox
)
end
local function renderNavBar(titleCell)
if has_navbar() then
titleCell:wikitext(navbar{
[cfg.navbar.name] = args[cfg.arg.name],
[cfg.navbar.mini] = 1,
[cfg.navbar.fontstyle] = (args[cfg.arg.basestyle] or '') .. ';' ..
(args[cfg.arg.titlestyle] or '') ..
';background:none transparent;color:inherit;border:none;box-shadow:none;padding:0;'
})
end
end
local function renderTitleRow(tbl)
if not args[cfg.arg.title] then return end
local titleRow = tbl:tag('tr')
local titleCell = titleRow:tag('th'):attr('scope', 'col')
local titleColspan = 2
if args[cfg.arg.imageleft] then titleColspan = titleColspan + 1 end
if args[cfg.arg.image] then titleColspan = titleColspan + 1 end
titleCell
:cssText(args[cfg.arg.basestyle])
:cssText(args[cfg.arg.titlestyle])
:addClass(cfg.class.navbox_title)
:attr('colspan', titleColspan)
renderNavBar(titleCell)
titleCell
:tag('div')
-- id for aria-labelledby attribute
-- custom uses aria-label, so no id.
-- :attr('id', mw.uri.anchorEncode(args[cfg.arg.title]))
:addClass(args[cfg.arg.titleclass])
:css('font-size', '114%')
:css('margin', '0 4em')
:wikitext(processItem(args[cfg.arg.title]))
end
local function getAboveBelowColspan()
local ret = 2
if args[cfg.arg.imageleft] then ret = ret + 1 end
if args[cfg.arg.image] then ret = ret + 1 end
return ret
end
local function renderAboveRow(tbl)
if not args[cfg.arg.above] then return end
tbl:tag('tr')
:tag('td')
:addClass(cfg.class.navbox_abovebelow)
:addClass(args[cfg.arg.aboveclass])
:cssText(args[cfg.arg.basestyle])
:cssText(args[cfg.arg.abovestyle])
:attr('colspan', getAboveBelowColspan())
:tag('div')
-- id for aria-labelledby attribute, if no title
-- custom uses aria-label, so no id.
-- :attr('id', args[cfg.arg.title] and nil or mw.uri.anchorEncode(args[cfg.arg.above]))
:wikitext(processItem(args[cfg.arg.above], args[cfg.arg.nowrapitems]))
end
local function renderBelowRow(tbl)
if not args[cfg.arg.below] then return end
tbl:tag('tr')
:tag('td')
:addClass(cfg.class.navbox_abovebelow)
:addClass(args[cfg.arg.belowclass])
:cssText(args[cfg.arg.basestyle])
:cssText(args[cfg.arg.belowstyle])
:attr('colspan', getAboveBelowColspan())
:tag('div')
:wikitext(processItem(args[cfg.arg.below], args[cfg.arg.nowrapitems]))
end
local function renderListRow(tbl, index, listnum, listnums_size)
local row = tbl:tag('tr')
if index == 1 and args[cfg.arg.imageleft] then
row
:tag('td')
:addClass(cfg.class.noviewer)
:addClass(cfg.class.navbox_image)
:addClass(args[cfg.arg.imageclass])
:css('width', '1px') -- Minimize width
:css('padding', '0 2px 0 0')
:cssText(args[cfg.arg.imageleftstyle])
:attr('rowspan', listnums_size)
:tag('div')
:wikitext(processItem(args[cfg.arg.imageleft]))
end
local group_and_num = format(cfg.arg.group_and_num, listnum)
local groupstyle_and_num = format(cfg.arg.groupstyle_and_num, listnum)
if args[group_and_num] then
local groupCell = row:tag('th')
-- id for aria-labelledby attribute, if lone group with no title or above
-- custom uses aria-label, so no id.
-- if listnum == 1 and not (args[cfg.arg.title] or args[cfg.arg.above] or args[cfg.arg.group2]) then
-- groupCell
-- :attr('id', mw.uri.anchorEncode(args[cfg.arg.group1]))
-- end
groupCell
:attr('scope', 'row')
:addClass(cfg.class.navbox_group)
:addClass(args[cfg.arg.groupclass])
:cssText(args[cfg.arg.basestyle])
-- If groupwidth not specified, minimize width
:css('width', args[cfg.arg.groupwidth] or '1%')
groupCell
:cssText(args[cfg.arg.groupstyle])
:cssText(args[groupstyle_and_num])
:wikitext(args[group_and_num])
end
local listCell = row:tag('td')
if args[group_and_num] then
listCell
:addClass(cfg.class.navbox_list_with_group)
else
listCell:attr('colspan', 2)
end
if not args[cfg.arg.groupwidth] then
listCell:css('width', '100%')
end
local rowstyle -- usually nil so cssText(rowstyle) usually adds nothing
if index % 2 == 1 then
rowstyle = args[cfg.arg.oddstyle]
else
rowstyle = args[cfg.arg.evenstyle]
end
local list_and_num = format(cfg.arg.list_and_num, listnum)
local listText = args[list_and_num]
local oddEven = cfg.marker.oddeven
if listText:sub(1, 12) == '</div><table' then
-- Assume list text is for a subgroup navbox so no automatic striping for this row.
oddEven = listText:find(cfg.pattern.navbox_title) and cfg.marker.restart or cfg.class.navbox_odd_part
end
local liststyle_and_num = format(cfg.arg.liststyle_and_num, listnum)
local listclass_and_num = format(cfg.arg.listclass_and_num, listnum)
listCell
:css('padding', '0')
:cssText(args[cfg.arg.liststyle])
:cssText(rowstyle)
:cssText(args[liststyle_and_num])
:addClass(cfg.class.navbox_list)
:addClass(cfg.class.navbox_part .. oddEven)
:addClass(args[cfg.arg.listclass])
:addClass(args[listclass_and_num])
:tag('div')
:css('padding',
(index == 1 and args[cfg.arg.list1padding]) or args[cfg.arg.listpadding] or '0 0.25em'
)
:wikitext(processItem(listText, args[cfg.arg.nowrapitems]))
if index == 1 and args[cfg.arg.image] then
row
:tag('td')
:addClass(cfg.class.noviewer)
:addClass(cfg.class.navbox_image)
:addClass(args[cfg.arg.imageclass])
:css('width', '1px') -- Minimize width
:css('padding', '0 0 0 2px')
:cssText(args[cfg.arg.imagestyle])
:attr('rowspan', listnums_size)
:tag('div')
:wikitext(processItem(args[cfg.arg.image]))
end
end
-- uses this now to make the needHlistCategory correct
-- to use later for when we add list styles via navbox
local function has_list_class(htmlclass)
local class_args = { -- rough order of probability of use
cfg.arg.bodyclass, cfg.arg.listclass, cfg.arg.aboveclass,
cfg.arg.belowclass, cfg.arg.titleclass, cfg.arg.navboxclass,
cfg.arg.groupclass, cfg.arg.imageclass
}
local patterns = {
'^' .. htmlclass .. '$',
'%s' .. htmlclass .. '$',
'^' .. htmlclass .. '%s',
'%s' .. htmlclass .. '%s'
}
for _, arg in ipairs(class_args) do
for _, pattern in ipairs(patterns) do
if mw.ustring.find(args[arg] or '', pattern) then
return true
end
end
end
return false
end
local function needsHorizontalLists(border)
if border == cfg.keyword.border_subgroup or args[cfg.arg.tracking] == cfg.keyword.tracking_no then
return false
end
return not has_list_class(cfg.pattern.hlist) and not has_list_class(cfg.pattern.plainlist)
end
local function hasBackgroundColors()
for _, key in ipairs({cfg.arg.titlestyle, cfg.arg.groupstyle,
cfg.arg.basestyle, cfg.arg.abovestyle, cfg.arg.belowstyle}) do
if tostring(args[key]):find('background', 1, true) then
return true
end
end
return false
end
local function hasBorders()
for _, key in ipairs({cfg.arg.groupstyle, cfg.arg.basestyle,
cfg.arg.abovestyle, cfg.arg.belowstyle}) do
if tostring(args[key]):find('border', 1, true) then
return true
end
end
return false
end
local function isIllegible()
local styleratio = require('Module:Color contrast')._styleratio
for key, style in pairs(args) do
if tostring(key):match(cfg.pattern.style) then
if styleratio{mw.text.unstripNoWiki(style)} < 4.5 then
return true
end
end
end
return false
end
local function getTrackingCategories(border)
local cats = {}
if needsHorizontalLists(border) then table.insert(cats, cfg.category.horizontal_lists) end
if hasBackgroundColors() then table.insert(cats, cfg.category.background_colors) end
if isIllegible() then table.insert(cats, cfg.category.illegible) end
if hasBorders() then table.insert(cats, cfg.category.borders) end
return cats
end
local function renderTrackingCategories(builder, border)
local title = mw.title.getCurrentTitle()
if title.namespace ~= 10 then return end -- not in template space
local subpage = title.subpageText
if subpage == cfg.keyword.subpage_doc or subpage == cfg.keyword.subpage_sandbox
or subpage == cfg.keyword.subpage_testcases then return end
for _, cat in ipairs(getTrackingCategories(border)) do
builder:wikitext('[[Category:' .. cat .. ']]')
end
end
local function renderMainTable(border, listnums)
local tbl = mw.html.create('table')
:addClass(cfg.class.nowraplinks)
:addClass(args[cfg.arg.bodyclass])
local state = args[cfg.arg.state]
if args[cfg.arg.title] and state ~= cfg.keyword.state_plain and state ~= cfg.keyword.state_off then
if state == cfg.keyword.state_collapsed then
state = cfg.class.collapsed
elseif state == "autocollapse" then
state = cfg.class.autocollapse
-- enska wikipedia er með shim sem gerir þeim kleift að láta autocollapse virka, við í staðinn látum snið með autocollapse vera felld saman.
end
tbl
:addClass(cfg.class.collapsible)
:addClass(state or cfg.class.autocollapse)
end
tbl:css('border-spacing', 0)
if border == cfg.keyword.border_subgroup or border == cfg.keyword.border_none then
tbl
:addClass(cfg.class.navbox_subgroup)
:cssText(args[cfg.arg.bodystyle])
:cssText(args[cfg.arg.style])
else -- regular navbox - bodystyle and style will be applied to the wrapper table
tbl
:addClass(cfg.class.navbox_inner)
:css('background', 'transparent')
:css('color', 'inherit')
end
tbl:cssText(args[cfg.arg.innerstyle])
renderTitleRow(tbl)
renderAboveRow(tbl)
local listnums_size = #listnums
for i, listnum in ipairs(listnums) do
renderListRow(tbl, i, listnum, listnums_size)
end
renderBelowRow(tbl)
return tbl
end
local function add_navbox_styles()
local frame = mw.getCurrentFrame()
-- This is a lambda so that it doesn't need the frame as a parameter
local function add_user_styles(templatestyles)
if templatestyles and templatestyles ~= '' then
return frame:extensionTag{
name = 'templatestyles', args = { src = templatestyles }
}
end
return ''
end
-- get templatestyles. load base from config so that Lua only needs to do
-- the work once of parser tag expansion
local base_templatestyles = cfg.templatestyles
local templatestyles = add_user_styles(args[cfg.arg.templatestyles])
local child_templatestyles = add_user_styles(args[cfg.arg.child_templatestyles])
-- The 'navbox-styles' div exists for two reasons:
-- 1. To wrap the styles to work around T200206 more elegantly. Instead
-- of combinatorial rules, this ends up being linear number of CSS rules.
-- 2. To allow MobileFrontend to rip the styles out with 'nomobile' such that
-- they are not dumped into the mobile view.
return mw.html.create('div')
:addClass(cfg.class.navbox_styles)
:addClass(cfg.class.nomobile)
:wikitext(base_templatestyles .. templatestyles .. child_templatestyles)
:done()
end
function p._navbox(navboxArgs)
args = navboxArgs
local listnums = {}
for k, _ in pairs(args) do
if type(k) == 'string' then
local listnum = k:match(cfg.pattern.listnum)
if listnum then table.insert(listnums, tonumber(listnum)) end
end
end
table.sort(listnums)
local border = mw.text.trim(args[cfg.arg.border] or args[1] or '')
if border == cfg.keyword.border_child then
border = cfg.keyword.border_subgroup
end
-- render the main body of the navbox
local tbl = renderMainTable(border, listnums)
local res = mw.html.create()
-- render the appropriate wrapper for the navbox, based on the border param
if border == cfg.keyword.border_none then
res:node(add_navbox_styles())
local nav = res:tag('div')
:attr('role', 'navigation')
:node(tbl)
-- aria-labelledby title, otherwise above, otherwise lone group
-- custom uses aria-label.
if args[cfg.arg.title] or args[cfg.arg.above] or (args[cfg.arg.group1]
and not args[cfg.arg.group2]) then
nav:attr(
'aria-label',
(
args[cfg.arg.title] or args[cfg.arg.above] or args[cfg.arg.group1]
)
)
else
-- custom uses aria-label.
nav:attr('aria-label', cfg.aria_label)
end
elseif border == cfg.keyword.border_subgroup then
-- We assume that this navbox is being rendered in a list cell of a
-- parent navbox, and is therefore inside a div with padding:0em 0.25em.
-- We start with a </div> to avoid the padding being applied, and at the
-- end add a <div> to balance out the parent's </div>
res
:wikitext('</div>')
:node(tbl)
:wikitext('<div>')
else
res:node(add_navbox_styles())
local nav = res:tag('div')
:attr('role', 'navigation')
:addClass(cfg.class.navbox)
:addClass(args[cfg.arg.navboxclass])
:cssText(args[cfg.arg.bodystyle])
:cssText(args[cfg.arg.style])
:css('padding', '3px')
:node(tbl)
-- aria-labelledby title, otherwise above, otherwise lone group
-- custom uses aria-label.
if args[cfg.arg.title] or args[cfg.arg.above]
or (args[cfg.arg.group1] and not args[cfg.arg.group2]) then
nav:attr(
'aria-label',
(args[cfg.arg.title] or args[cfg.arg.above] or args[cfg.arg.group1])
)
else
-- custom uses aria-label.
nav:attr('aria-label', cfg.aria_label)
end
end
if (args[cfg.arg.nocat] or cfg.keyword.nocat_false):lower() == cfg.keyword.nocat_false then
renderTrackingCategories(res, border)
end
return striped(tostring(res), border)
end
function p.navbox(frame)
if not getArgs then
getArgs = require('Module:Arguments').getArgs
end
args = getArgs(frame, {wrappers = {cfg.pattern.navbox}})
-- Read the arguments in the order they'll be output in, to make references
-- number in the right order.
local _
_ = args[cfg.arg.title]
_ = args[cfg.arg.above]
-- Limit this to 20 as covering 'most' cases (that's a SWAG) and because
-- iterator approach won't work here
for i = 1, 20 do
_ = args[format(cfg.arg.group_and_num, i)]
_ = args[format(cfg.arg.list_and_num, i)]
end
_ = args[cfg.arg.below]
return p._navbox(args)
end
return p
p2fggr5uqld4fzu7bekp9q9lp7fmiii
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
0
119247
1890720
1757596
2024-12-08T11:26:50Z
Minorax
67728
1890720
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla Loc.svg|thumb|300px|{{skýringartexti|#aa0000|Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla.|útlína=#550000}}{{skýringartexti|#ff0000|Kaupstaðurinn Ólafsvík, sem stofnaðist í landi sýslunnar.|útlína=#550000}}]]
'''Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]] á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
Snæfells- og Hnappadalssýsla er á [[Vesturland]]i. Innan sýslunnar er [[Snæfellsbær]], [[Stykkishólmur]] og [[Ólafsvík]].
Eins og nafnið ber með sér voru sýslurnar fyrr á tíð tvær en voru sameinaðar 1871.
{{Sýslur á Íslandi}}
[[Flokkur:Sýslur á Íslandi]]
[[Flokkur:Vesturland]]
k5tj3vbz33uq5vak3qbtxrcr38zki9v
Franco Trappoli
0
120230
1890682
1827558
2024-12-08T11:21:55Z
Minorax
67728
1890682
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Franco Trappoli IT deputy before 1992.jpg|right|thumb|280px|Franco Trappoli]]
'''Franco Trappoli''' (fæddur [[5. nóvember]] [[1947]]) er [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður og [[borgarstjóri]] í [[Fano]] frá [[1980]] til [[1983]].<ref>[http://oldsite.comune.fano.ps.it/pagina.aspx?pag=1445&Ex=notizia ''Tutti i sindaci che hanno fatto la storia del Comune di Fano''] {{Webarchive|url=https://archive.today/20140208000141/http://oldsite.comune.fano.ps.it/pagina.aspx?pag=1445&Ex=notizia |date=2014-02-08 }}.</ref>
Hann var meðlimur í hreyfingu ítalskra sósíalista<ref>{{cite web |url=http://www.viverepesaro.it/index.php?page=articolo&articolo_id=216432 |title=''Partito Socialista, Trappoli si dimette'' |access-date=2014-02-20 |archive-date=2016-03-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160314212819/http://www.viverepesaro.it/index.php?articolo_id=216432&page=articolo |url-status=dead }}</ref> [[1983]] – [[1987]] og einnig [[1992]] – [[1994]].
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.radioradicale.it/soggetti/franco-trappoli Radio Radicale: Eventi a cui ha partecipato Franco Trappoli]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill=[[Borgarstjóri]] í [[Fano]] |
frá=1980|
til=1983|
fyrir=Enzo Cicetti|
eftir=Gustavo Mazzoni|
}}
{{Töfluendir}}
[[Flokkur:Ítalskir stjórnmálamenn|Trappoli, Franco]]
[[Flokkur:Borgarstjórar á Ítalíu|Trappoli, Franco]]
{{fe|1947|Trappoli, Franco}}
7qke0fapseithmf1of587pe7dwsq6dy
Marianna Madia
0
120454
1890692
1717895
2024-12-08T11:22:41Z
Minorax
67728
1890692
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Marianna Madia daticamera 2013.jpg|right|thumb|240px|Marianna Madia]]
'''Marianna Madia''' (fædd ''Maria Anna'', [[5. september]] [[1980]]) er [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður úr [[Lýðræðisflokkurinn (Ítalía)|Lýðræðisflokknum]]. Hún hefur setið í neðri deild löggjafarþings Ítalíu frá árinu [[2008]].<ref name=Roncone>Roncone, Fabrizio. [http://www.corriere.it/politica/08_marzo_01/madia_roncone_c3a5a88c-e769-11dc-9342-0003ba99c667.shtml «Vada per carina, raccomandata no»]." (á ítölsku) ''[[Corriere della Sera]]''. 1. mars 2008.</ref>
Árið 2013 giftist hún sjónvarpsframleiðandanum Mario Gianani. Þau eiga tvö börn; hið seinna fætt 8. apríl 2014.<ref>[http://www.corriere.it/politica/14_aprile_08/madia-ha-partorito-bambina-4fc012ee-bf04-11e3-9575-baed47a7b816.shtml La Madia ha partorito una bambina]</ref>.
== Útgefið efni ==
* ''Un welfare anziano. Invecchiamento della popolazione o ringiovanimento della società?'', written in co-operation with others, Ed. Il Mulino, 2007
* ''Precari. Storie di un'Italia che lavora'', with itroduction of [[Susanna Camusso]] (Rubbettino, 2011,ISBN 884982940X)
<gallery>
Image: Giuramento Marianna Madia.jpg|Marianna Madia (til vinstri) tekur í hendina á [[Giorgio Napolitano]], forseta Ítalíu.
</gallery>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.mariannamadia.it Opinber vefsíða]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill=Ráðherra opinberrar stjórnsýslu|
frá=[[22. febrúar]] [[2014]]|
til=[[1. júní]] [[2018]]|
fyrir=[[Gianpiero D'Alia]]|
eftir=[[Giulia Bongiorno]]|
}}
{{Töfluendir}}
[[Flokkur:Ítalskir stjórnmálamenn|Madia, Marianna]]
{{fe|1980|Madia, Marianna}}
bq6m2ebueuiahp3uhl1fqh4ur3ywll9
Wikipedia:Félag Wikimedianotenda á Íslandi/Eldra
4
121590
1890724
1477329
2024-12-08T11:27:20Z
Minorax
67728
1890724
wikitext
text/x-wiki
'''Félag Wikimedianotenda á Íslandi''' er óstaðfestur notendahópur virkra íslenskra notenda verkefna um frjálsa þekkingu á vegum [[Wikimedia]]samtakanna. Verkefnin eru Frjálsa alfræðiritið [[Wikipedia]], orðabókin [[Wiktionary]], safn tilvitnana á [[Wikiquote]], frjálsar bækur á [[Wikibooks]], frumheimildir [[Wikisource]], fréttaveitan [[Wikinews]], menntaefni á [[Wikiversity]], samantekt um dýrategundir á [[Wikispecies]], miðlæg gögn á [[Wikidata]], margmiðlunarefni á [[Wikimedia Commons]] og ferðaupplýsingar á [[Wikivoyage]].
== Markmið ==
Helsta markmið félagsins er nýliðun á íslensku Wikipediu. Stefnt er að því að mjög virkir notendur (með fleiri en 100 breytingar á mánuði) verði 15 eða fleiri. Í því augnamiði eru þegar haldin [[Wikipedia:Vikuleg Wikipedia-kvöld|Vikuleg Wikipedia-kvöld]] á Landsbókasafninu.
{| class="wikitable"
|-
! Dagsetning !! [[:Kerfissíða:Virkir notendur|Virkir notendur]]<ref>Notendur með breytingu á síðustu 30 dögum</ref> !! Notendur með > 5 breytingar !! Notendur með > 100 breytingar
|-
| 13.03.14 || 138 || 43 || 8
|}
Annað markmið félagsins er að gera samninga við opinbera aðila um afhendingu frjálsra gagna (ljósmynda eða annarra gagna) til miðlunar á verkefnum Wikimedia.
== Fundir ==
{{aðalgrein|Wikipedia:Félag Wikimedianotenda á Íslandi/Fundargerðir}}
Haldnir verða fundir á mánaðarfresti og birtar fundargerðir.
== Neðanmálsgreinar ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [[:meta:Wikimedians of Iceland User Group]]
* [http://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_user_groups Um notendahópa á meta]
* [https://meta.wikimedia.org/wiki/Affiliations_Committee/Resolutions/Wikimedia_%C3%8Dsland/User_Group_%E2%80%93_February_2014 Affiliations Committee/Resolutions/Wikimedians of Iceland User Group – February 2014]
[[Flokkur:Wikipedia]]
fr1i9mfcjnsvgqa9sfp3vlup3k1x53b
Hengifoss
0
122225
1890715
1868071
2024-12-08T11:26:08Z
Minorax
67728
1890715
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hengifoss 2009 close gg.jpg|thumb|Hengifoss.]]
'''Hengifoss''' er staðsettur í Hengifossárgljúfri sem staðsett er í norðanverðum [[Fljótsdalur|Fljótsdal]], rétt innan við botn [[Lagarfljót|Lagarfljóts]]. Gljúfrið nær frá heiðarbrún og niður að dalbotni og eiga tveir sveitabæir land að því, Melar og Hjarðaból. Melar eru í einkaeigu en Hjarðarból er í eigu ríkisins<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Hengifoss, Fljótsdalshreppur; Deiliskipulag - Greinargerð og umhverfisskýrsla|höfundur=Mannvit|ár=2015}}</ref>
Gljúfrið er helst þekkt fyrir hinn mikilfenglega Hengifoss sem fellur frá heiðarbrún 128,5 metra niður í fallegt gil. Gilið myndar stóra skál þar sem áberandi eru mikil rauðalög á milli blágrýtislaga og myndar fallega umgjörð um háan fossinn. Setlögin í Hengifossárgljúfri urðu til í stöðuvatni seint á tertíertímabilinu, í þeim má finna [[Surtarbrandur|surtarbrand]], samanpressaða trjástofna og rótarhnyðjur en setlögin hafa greitt fyrir myndun fossins. Ofan við Hengifoss eru tveir fossar sem ekki eru til heimildir um að þeir hafi nöfn<ref name=":0" /><ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Fljótsdæla, mannlíf og náttúrufar í Fljótsdalshreppi|höfundur=Helgi Hallgrímsson|ár=2016}}</ref>
Neðar í gilinu er einnig annar foss, ekki síður fallegri, [[Litlanesfoss]] (20-25 m hár), sem skartar mikilfenglegu [[Stuðlaberg|stuðlabergi]]. Stuðlarnir eru yfir 10 metra háir og eru með hæstu stuðlum á Íslandi<ref name=":0" />. Neðar í gilinu er Skógarhvammur svo kallaður, hann er um 0,5 ha að stærð og vaxinn birki og reynivið. Skógarhvammur er í landi Hjarðabóls umvafinn klettum. Þrátt fyrir staðsetnigu hans geta bæði menn og sauðfé gengið um hann<ref name=":1" /><ref name=":0" />.
Neðst í gilsmynninu má finna hlaðna rétt. Réttin er í landi Mela og réttað var í henni síðasta skipti haustið 1901<ref name=":1" /><ref name=":0" />. Gljúfrið frá vegi og upp að Hengifossi er einnig mjög fallegt, vaxið birki- og reynitrjám. Stígurinn upp að fossinum liggur í landi Mela ásamt bílastæði og þjónustuhúsi. Ef vel viðrar sést vel inn í skógi vaxinn dalinn.<ref name=":0" />.
Bílastæði við Hengifoss er staðsett rétt fyrir neðan Hengifossárgljúfur. Við bílastæðið er staðsett salernishús með klósettum ásamt nestisborði. Við uppgönguna að fossinum eru upplýsingaskilti á vegum vegagerðarinnar. Á skiltunum eru helstu upplýsingar um gönguna upp að fossinum ásamt upplýsingum um helstu þjónustu á nærsvæði gljúfursins.
==Landafræði==
=== Gönguleiðin ===
Gangan í heild sinni tekur allt að tvær klukkustundir, gönguleiðin er um 5 km og hækkunin um 300 m<ref name=":2">{{Cite web|url=https://hengifoss.is/is/|title=Hengifoss.is|last=User|first=Super|website=Hengifoss.is|language=is-is|access-date=2021-04-04}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.ferdaf.is/index.php/is/perlur/11-perlur/58-hengifoss|title=Hengifoss|website=www.ferdaf.is|access-date=2021-04-04|archive-date=2021-04-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20210419054323/https://www.ferdaf.is/index.php/is/perlur/11-perlur/58-hengifoss|url-status=dead}}</ref>.
Gengið er upp stiga frá bílastæðinu í landi Mela, Um hálfa leið upp má finna [[Litlanesfoss]], sem er umlukinn [[Stuðlaberg|stuðlabergi]]. Gönguleiðin er að mestu malarstígur, á köflum hafa verið lagðar mottur í stíginn. Einnig hefur verið komið fyrir pöllum á efsta hluta stígsins til að vernda viðkmæma náttúru og bæta aðgengi<ref>{{Citation|title=Stígagerð við Hengifoss|url=https://www.facebook.com/Fljótsdalur-Austurland-102408404796925/videos/st%C3%ADgager%C3%B0-vi%C3%B0-hengifoss/800284650709968/|language=is|access-date=2021-04-04}}</ref><ref name=":2" />.
Til að sjá Hengifoss í sólinni er best að ganga upp að fossinum að morgni til yfir sumarmánuðina.Gönguleiðin veitir líka gott útsýni yfir [[Fljótsdalur|Fljótsdalinn]]
<gallery>
Mynd:Hengifoss 2009 wide gg.jpg|thumb|Hengifoss.
Mynd:Hengifoss..jpg|thumb|Hengifoss um 1900.
Mynd:Hengifoss þórhallur.jpg|Göngupallar á efsta hluta göngustígs upp að Hengifossi.
</gallery>
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Fossar á Íslandi}}
{{Náttúruvætti}}
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk náttúruvætti]]
[[Flokkur:Fljótsdalur]]
{{stubbur|landafræði|Ísland}}
b4k4sd564bpcs6fypuyrkubpekek6kr
Tavo Burat
0
123287
1890676
1789253
2024-12-08T11:21:39Z
Minorax
67728
1890676
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Tavo Burat.jpg|right|thumb|240px|Tavo Burat - 2008]]
'''Tavo Burat''' (fæddur ''Gustavo Buratti Zanchi'' í [[Stezzano]] [[22. maí]] [[1932]], látinn í [[Biella]] [[8. desember]] [[2009]]) var [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður og blaðamaður sem varði miklu af lífi sínu að verja einangraða tungumálið [[piedmontese]].<ref>[http://www.gioventurapiemonteisa.net/?p=3589 ''A cosa “servono” le lingue locali? Parole profonde di Tavo Burat''] (á ítölsku)</ref>. Frá árinu 1964 var Burat ritari alþjóðlegra samtaka sem ver tungumál og menningu í útrýmingarhættu. Hann einblíndi sérstaklega á að verja piedmontesku og [[arpitanska|arpintösku]].
Hann kenndi frönsku í gagnfræðaskóla 1968-1994 og stofnaði og var forstöðumaður dagblaðsins ''La Slòira''<ref>[http://www.coobiz.it/azienda/ivrea-corsi-lingua-letteratura-piemontese-organizzazione-congresso/co9581516 ''La Sloira - Associassion per la tua e la difusion dla Lenga e la Literatura Piemonteisa - Onlus''] (á ítölsku)</ref>.
Hann lést árið 2009.<ref>[http://biellaprotestante.blogspot.com/2009/12/e-morto-tavo.html ''È morto Tavo Burat''] (á ítölsku)</ref><ref>[http://rifondazionebiella.it/altrobiellese/roberto/e-morto-tavo-burat-che-la-terra-ti-sia-lieve-gustavo ''È morto Tavo Burat. Che la terra ti sia lieve Gustavo''.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140715025240/http://rifondazionebiella.it/altrobiellese/roberto/e-morto-tavo-burat-che-la-terra-ti-sia-lieve-gustavo |date=2014-07-15 }} (á ítölsku)</ref>
== Verk ==
=== Á ítölsku ===
* 1957: ''Diritto pubblico nel Cantone dei Grigioni''
* 1974: ''La situazione giuridica delle minoranze linguistiche in Italia'', dins ''I diritti delle minoranze etnico-linguistiche''
* 1976: ''In difesa degli altri'', dins U. Bernardi, ''Le mille culture, Comunità locali e partecipazione politica''
* 1981: ''Decolonizzare le Alpi'', dins ''Prospettive dell'arco alpino''
* 1989: ''Carlo Antonio Gastaldi. Un operaio biellese brigante dei Borboni''
* 1997: ''Federalismo e autonomie. Comunità e bioregioni''
* 2000: ''Fra Dolcino e gli Apostolici tra eresia, rivolta e roghi''
* 2002: ''L'anarchia cristiana di Fra Dolcino e Margherita'' (Ed. Leone & Griffa)
* 2004: ''Eretici dimenticati. Dal Medioevo alla modernità'' (Ed. DeriveApprodi)
* 2006: ''Banditi e ribelli dimenticati. Storie di irriducibili al futuro che viene'' (Ed. Lampi di Stampa)
=== Á piedmontesku ===
* 1979: ''Finagi'' (Ca dë studi piemontèis)
* 2005: ''Lassomse nen tajé la lenga'', (ALP)
* 2008: ''Poesìe'', (Ca dë studi piemontèis)
== Pólitískur og menningarlegur ferill ==
* Borgarráð meðlimur í [[Biella]] 1956-1994
* Svæðisstjóri fyrir [[Ítalski sósíalistaflokkurinn|PSI]] 1975-1984
* Assessor til'' Comunità montana Bassa Valle Elvo'' 1970-1993
* Fulltrúi fyrir Greens fyrir endurskoðun á samþykktum svæðum [[Piemonte]]
* National Councillor fyrir Greens 2000-2009
* Samhæfingaaðili'' Centro Studi dolciniani'' 1974-2009<ref>[http://www.centrostudifradolcino.com/?page_id=11 Centro Studi Fra Dolcino] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20220121113633/http://www.centrostudifradolcino.com/?page_id=11 |date=2022-01-21 }} (á ítölsku)</ref>
* Stofnandi'' Consiglio federativo della Resistenza di Biella''.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Ítalskir stjórnmálamenn|Burat, Tavo]]
[[Flokkur:Ítalskir blaðamenn|Burat, Tavo]]
{{fde|1932|2009|Burat, Tavo}}
mwre2xr0xgo0fk7bftqoz07415ral57
Jokkmokk
0
124469
1890627
1603284
2024-12-08T11:16:41Z
Minorax
67728
1890627
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jokkmokk kyrka.jpg|thumb|right|200px|[[Jokkmokks kirkja]]]]
'''Jokkmokk''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Jokkmokk|sveitarfélaginu Jokkmokk]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 2.786 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
Nafnið kemur úr [[samíska|samísku]].
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Jokkmokk}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Jokkmokk]]
cqirml0cuogk42djsk8018ak5729fmi
Malmberget
0
124470
1890614
1603484
2024-12-08T11:16:01Z
Minorax
67728
1890614
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Malmberget Fokus.JPG|thumb|right|200px|Malmberget]]
'''Malmberget''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Gällivare|sveitarfélaginu Gällivare]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 5 590 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Malmberget}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Gällivare]]
empbb5c62hvcy9m3t22knua7ntgq5jv
Övertorneå
0
124471
1890628
1603342
2024-12-08T11:16:48Z
Minorax
67728
1890628
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Övertorneå östra.JPG|thumb|right|200px|Övertorneå]]
'''Övertorneå''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Övertorneå|sveitarfélaginu Övertorneå]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 1 917 manns (2010).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Övertorneå}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Övertorneå]]
tdkrmw4dlkrt36pz7tjikm477n7b8lq
Överkalix
0
124472
1890617
1603344
2024-12-08T11:16:38Z
Minorax
67728
1890617
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ylikainus, Norrbotten.jpg|thumb|right|200px|Överkalix]]
'''Överkalix''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Överkalix|sveitarfélaginu Överkalix]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 975 manns (2010).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Överkalix}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Överkalix]]
bv81mh7y8y7oro1b094j8oa8g5q6gss
Kumla
0
124473
1890624
1484014
2024-12-08T11:16:41Z
Minorax
67728
1890624
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kumla-centrum.jpg|thumb|right|200px|Kumla]]
'''Kumla''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Kumla|sveitarfélaginu Kumla]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 14 062 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Kumla}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Borgir í Svíþjóð]]
egemukdkia4w3jibwb3msrdprw2hno0
Fjugesta
0
124474
1890622
1603135
2024-12-08T11:16:40Z
Minorax
67728
1890622
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fjugesta.jpg|thumb|right|200px|Fjugesta]]
'''Fjugesta''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Lekeberg|sveitarfélaginu Lekeberg]] í [[Svíþjóð]].Þar búa 2033 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Lekeberg]]
i3dn0iy35as069yazommx9dyne1x2hz
Hallsberg
0
124475
1890615
1603256
2024-12-08T11:16:38Z
Minorax
67728
1890615
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Järnvägsstationen, Hallsberg.jpg|thumb|right|200px|Hallsberg]]
'''Hallsberg''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Hallsberg|sveitarfélaginu Hallsberg]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 7 122 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Hallsberg}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Hallsberg]]
fy6uvu2bqzdikawxsro2mwfvlflw8i7
Kopparberg
0
124476
1890625
1603295
2024-12-08T11:16:41Z
Minorax
67728
1890625
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kopparberg1.jpg|thumb|right|200px|Kopparberg]]
'''Kopparberg''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Ljusnarsberg|sveitarfélaginu Ljusnarsberg]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 3 016 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Kopparberg}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Ljusnarberg]]
ksn4dw3fw033026zhjggy5vw1k2tb8b
Laxå
0
124477
1890626
1603307
2024-12-08T11:16:41Z
Minorax
67728
1890626
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Laxå.jpg|thumb|right|200px|Laxå]]
'''Laxå''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Laxå|sveitarfélaginu Laxå]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 3 062 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Laxå}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Laxå]]
cba6kt67wnv2h7dnogudq6ahs7r4wxg
Brevens bruk
0
124479
1890618
1603111
2024-12-08T11:16:39Z
Minorax
67728
1890618
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Brevens bruk juli 2006 A.jpg|thumb|right|200px|Brevens bruk]]
'''Brevens bruk''' er bygd í [[Sveitarfélagið Örebro|sveitarfélaginu Örebro]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 101 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/Statistik/MI/MI0811/2010A01/MI0811_2010A01_SM_MI38SM1203.pdf Småorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Brevens bruk}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Örebro]]
8bm6i0tog89vhwcfydc6rq15s69bj9f
Degerfors
0
124480
1890620
1603118
2024-12-08T11:16:39Z
Minorax
67728
1890620
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Degerfors1915.JPG|thumb|right|200px|Degerfors]]
'''Degerfors''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Degerfors|sveitarfélaginu Degerfors]] í [[Svíþjóð]].Þar búa 7 160 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Degerfors}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Degerfors]]
8shza3solhp95tcumaxw3wycrw18ptd
Åtvidaberg
0
124481
1890619
1603324
2024-12-08T11:16:39Z
Minorax
67728
1890619
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Utsikt över gamla FACIT.JPG|thumb|right|200px|Åtvidaberg]]
'''Åtvidaberg''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Åtvidaberg|sveitarfélaginu Åtvidaberg]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 6.859 manns (2010).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Keldur ==
<references/>
== Tenglar ==
{{commonscat|Åtvidaberg}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Åtvitaberg]]
k38498bgkc0j22xuxebn5ulsofsz2vw
Boxholm
0
124482
1890623
1603109
2024-12-08T11:16:40Z
Minorax
67728
1890623
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wrangels väg i Boxholm, den 12 oktober 2008, bild 1.JPG|thumb|right|200px|Boxholm]]
'''Boxholm''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Boxholm|sveitarfélaginu Boxholm]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 3 194 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Boxholm}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Boxholm]]
gb4jojfru4t49xv04nhiy6qug2xirqt
Finspång
0
124483
1890616
1483927
2024-12-08T11:16:38Z
Minorax
67728
1890616
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bergslagstorget, Finspång, juli 2005.jpg|thumb|right|200px|Finspång]]
'''Finspång''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Finspång|sveitarfélaginu Finspång]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 12 440 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Finspång}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Borgir í Svíþjóð]]
0kq8wmr46tdfhfhq2hmwd8fma6tttj4
Kisa (Svíþjóð)
0
124484
1890613
1603290
2024-12-08T11:15:58Z
Minorax
67728
1890613
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kisa station.JPG|thumb|right|200px|Kisa]]
'''Kisa''' er bær í [[Sveitarfélagið Kinda|sveitarfélaginu Kinda]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 3.687 manns (2010).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Kinda]]
n35b8kibmnylxzyotlh3n1dh5gkgqg8
Mjölby
0
124486
1890621
1603492
2024-12-08T11:16:39Z
Minorax
67728
1890621
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Mjölby stadshus och bibliotek.jpg|thumb|right|200px|Mjölby]]
'''Mjölby''' er þéttbýli í [[Sveitarfélagið Mjölby|sveitarfélaginu Mjölby]] í [[Svíþjóð]]. Þar búa 2 772 manns ([[2010]]).<ref>[http://www.scb.se/statistik/MI/MI0810/2010A01/MI0810_2010A01_SM_MI38SM1101.pdf Tätorter 2010]</ref>
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commonscat|Mjölby}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Mjölby]]
tga9eqkch3qq2mlcge1xk7356g1b8rj
Maurizio Malvestiti
0
124904
1890712
1876353
2024-12-08T11:25:24Z
Minorax
67728
1890712
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:BISHOP Malvestiti Lodi 01.jpg|right|thumb|180px|Biskup Maurizio Malvestiti (2014).]]
[[Mynd:Coat of arms of Maurizio Malvestiti.svg|thumb|180px|''Maurizio Malvestiti - Skjaldarmerki'']]
'''Maurizio Malvestiti''', (f. [[25. ágúst]], [[1953]]) er [[biskup]] [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Lodi]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Hann var skírður í [[Bartólómeusarkirkjan í Marne|Bartólómeusarkirkjunni í Marne]]. Hann var skipaður prestur árið 1977 og frá 1994 til 2014 starfaði hann hjá ''Congregation for the Oriental Churches''<ref>{{cite web |url=http://www.ecodibergamo.it/stories/Cronaca/77632_vaticano_nuovo_sottosegretario_alle_chiese_orientali/ |title=''Il bergamasco mons. Maurizio Malvestiti Sottosegretario alle Chiese Orientali'' |access-date=2014-08-31 |archive-date=2014-08-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140826181419/http://www.ecodibergamo.it/stories/Cronaca/77632_vaticano_nuovo_sottosegretario_alle_chiese_orientali/ |url-status=dead }}</ref>. [[26. ágúst]] [[2014]] var hann síðan settur biskup í Lodi.<ref>[http://press.vatican.va/content/salastampa/fr/bollettino/pubblico/2014/08/26/0598/01316.html ''Rinunce e nomine, 26.08.2014'']</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.ecodibergamo.it/classification/person/Maurizio%20Malvestiti/?mediaon.trackers.autorefresh.Homepage |title=''La Diocesi di Bergamo in festa - Mons. Malvestiti vescovo di Lodi'' |access-date=2014-08-31 |archive-date=2014-08-27 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140827045317/http://www.ecodibergamo.it/classification/person/Maurizio%20Malvestiti/?mediaon.trackers.autorefresh.Homepage |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.ilcittadino.it/p/notizie/chiesa/2014/08/26/ABOQDZrE-mons_malvestiti_nuovo_vescovo.html |title=''Mons. Malvestiti nuovo vescovo'' |access-date=2014-08-31 |archive-date=2014-09-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140929234424/http://www.ilcittadino.it/p/notizie/chiesa/2014/08/26/ABOQDZrE-mons_malvestiti_nuovo_vescovo.html |url-status=dead }}</ref> og tók við af [[Giuseppe Merisi]].
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:Episcopal ordination of bishop Maurizio Malvestiti.jpg|Maronite patríarki [[Bechara Boutros al-Rahi|Rahi]] [[handayfirlagning|leggur hendi yfir]] föður Maurizio við vígslu biskups. Bakvið þá eru kardinálarnir [[Leonardo Sandri|Sandri]] og [[Gerhard Ludwig Müller|Müller]]. Í [[Róm]] 11. október 2014.
Mynd:BISHOP malvestiti lodi installed.jpg|Malvestiti nýtekinn við sem biskup í Lodi 26. október 2014.
Mynd:Bishops Malvestiti and Warda.jpg|Biskuparnir Malvestiti og [[Bashar Warda]] í aðdraganda [[Hvítasunnudagur|Hvítasunnudags]] í dómkirkjunni í Lodi, [[14. maí]] [[2016]].
Mynd:Bishops miragoli and malvestiti.jpg|Malvestiti biskup setur kollhúfu á höfuð föður [[Egidio Miragoli]], nýkjörins biskups af Mondovì, [[29. september]] [[2017]].
</gallery>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Ítarefni ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bmalvm.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.diocesi.lodi.it/ Biskupsdæmið í Lodi]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar í [[Lodi]]
| frá = 2014
| til =
| fyrir = [[Giuseppe Merisi]]
| eftir = Enn í embætti
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Malvestiti, Maurizio}}
{{fe|1953|Malvestiti, Maurizio}}
[[Flokkur:Biskupar Lodi]]
bbqdhzzszo4ur80tz0ttfv3ifdaegc2
Giuseppe Merisi
0
124905
1890691
1660917
2024-12-08T11:22:39Z
Minorax
67728
1890691
wikitext
text/x-wiki
[[Image:BISHOP-merisi-lodi-02.JPG|right|thumb|145px|Biskup Giuseppe Merisi, [[2006]].]]
[[Image:Coat of arms of Giuseppe Merisi.svg|right|thumb|145px|''Giuseppe Merisi - Skjaldarmerki'']]
'''Giuseppe Merisi''', ([[25. september]], [[1938]]) er [[biskup]] emeritus [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Lodi]].<ref>[http://press.vatican.va/content/salastampa/fr/bollettino/pubblico/2014/08/26/0598/01316.html ''Rinunce e nomine, 26.08.2014'']</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Ítarefni ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bmerisi.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.diocesi.lodi.it/ Biskupsdæmi á Lodi]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Lodi]]
| frá = 2005
| til = 2014
| fyrir = [[Giacomo Capuzzi]]
| eftir = [[Maurizio Malvestiti]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Merisi, Giuseppe}}
{{fe|1938|Merisi, Giuseppe}}
[[Flokkur:Biskupar Lodi]]
21dv3f7c684l269vmz7ypjmrvkm07tm
Giacomo Capuzzi
0
124934
1890680
1739775
2024-12-08T11:21:50Z
Minorax
67728
1890680
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:BISHOP.giacomo.capuzzi.jpg|right|thumb|175px|Biskup Giacomo Capuzzi, [[2002]].]]
'''Giacomo Capuzzi''', ([[14. ágúst]] [[1929]]; d. [[26. desember]] [[2021]]) var [[biskup]] emeritus [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Lodi]] frá árinu 1989 til 2005, er [[Giuseppe Merisi]] tók við.
== Tenglar ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bcapuzzi.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.diocesi.lodi.it/ Biskupsdæmi á Lodi]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Lodi]]
| frá = 1989
| til = 2005
| fyrir = [[Paolo Magnani]]
| eftir = [[Giuseppe Merisi]]
}}
{{Töfluendir}}
[[Flokkur:Biskupar Lodi|Capuzzi, Giacomo]]
{{fde|1929|2021|Capuzzi, Giacomo}}
kchrb68grp6uh6sxur1rzx8nj6d8vri
Stallbakur
0
124947
1890529
1713624
2024-12-07T22:03:07Z
213.130.93.254
1890529
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:1976-1979 Mercedes-Benz 280 E (W123) sedan (2011-07-17) 01.jpg|thumb|right|250px|Mercedes Benz 280E (1976-1979) stallbakur.]]
[[Mynd:Volvo 264 GL Automatic (1981).jpg|thumb|right|250px|Volvo 246GL (1981) stallbakur.]]
[[Mynd:98-07 Ford Crown Victoria LX.jpg|thumb|right|250px|Ford Crown Victoria LX (1998) stallbakur.]]
'''Stallbakur''' er gerð af [[Bíll|bíl]] með aðskilið lágt [[skott (bíll)|skott]]. Stallbakur hefur hefðbundna lokaða yfirbyggingu með tveimur eða fjórum hurðum og þremur lóðréttum stólpum sem bera þakið. Farþegarýmið inniheldur tvær raðir af sætum og nægjanlegt rými í aftari röð fyrir tvo eða þrjá fullorðna einstaklinga. Stallbakur er á meðal algengustu gerða bifreiða.
{{stubbur|bíll}}
[[Flokkur:Stallbakar]]
boozpefqsslp91ihmhritmdiuagu5pt
Notandi:Jatlas
2
125565
1890608
1476660
2024-12-08T11:14:48Z
Minorax
67728
1890608
wikitext
text/x-wiki
<big><big><big><big><big>'''Joshua'''</big></big></big></big></big>
https://en.wikipedia.org/wiki/User:Jatlas
[[file:Dancheong - Campana Coreana de la Amistad.jpg|1100px]]
pb5e3zzgn4cybffxcfofqqvys5wxb64
Grameen-banki
0
125650
1890634
1659530
2024-12-08T11:17:25Z
Minorax
67728
1890634
wikitext
text/x-wiki
[[File:Grameen.JPG|thumb|Bygging Grameen bankans í [[Dakka]], höfuðborg Bangladess]]
'''Grameen-banki''' er örlánabanki frá [[Bangladess]] sem var stofnaður [[1983]] en rekja má upphaf hans allt aftur til ársins 1976. Bankinn lánar þeim allra fátækustu án þess að fara fram á veðtryggingu og einblínir á að styðja við og styrkja konur með því að lána þeim skammtíma lausafjármögnun eða örlán<ref>Grameen Bank: What is microcredit http://www.grameen-info.org/index.php?option=com_content&task=view&id=28&Itemid=108</ref> svo þær geti hafið arðbæra atvinnufjárfestingu. Hann stendur fremstur meðal jafningja sem smálánafyrirtæki á heimsvísu og er nokkurs konar Hrói Höttur fátæka fólksins, í stað þess að ræna þá ríku og gefa fátæku gefur hann þeim fátæku möguleika á því að vinna sig upp sjálf<ref>{{vefheimild|höfundur=Rahman,R., Qiang, N.|titill=The Synthesis of Grameen Bank Microfinance Approaches in Bangladesh|url=http://media.proquest.com/media/pq/classic/doc/2505385241/fmt/pi/rep/NONE?hl=&cit%3Aauth=Rahman%2C+Rafiqur%3BNie%2C+Qiang&cit%3Atitle=The+Synthesis+of+Grameen+Bank+Microfinance+Approaches+in+Bangladesh&cit%3Apub=International+Journal+of+Economics+and+Finance&cit%3Avol=3&cit%3Aiss=6&cit%3Apg=207&cit%3Adate=Nov+2011&ic=true&cit%3Aprod=ProQuest+Central&_a=ChgyMDE0MTEwOTE0MjM0MTk3Nzo3MTkwMDISBTgzNTg1GgpPTkVfU0VBUkNIIg4xMzAuMjA4LjEzMy4xNioGMzA3MDY3Mgk5MDI1NzIxMTY6DURvY3VtZW50SW1hZ2VCATBSBk9ubGluZVoCRlRiA1BGVGoKMjAxMS8xMS8wMXIKMjAxMS8xMS8zMHoAggEyUC0xMDAwMDAxLTQ5NTgyLUNVU1RPTUVSLTEwMDAwMDM5LzEwMDAwMDA4LTExMzc2OTeSAQZPbmxpbmXKAXJNb3ppbGxhLzUuMCAoTWFjaW50b3NoOyBJbnRlbCBNYWMgT1MgWCAxMF8xMCkgQXBwbGVXZWJLaXQvNjAwLjEuMjUgKEtIVE1MLCBsaWtlIEdlY2tvKSBWZXJzaW9uLzguMCBTYWZhcmkvNjAwLjEuMjXSARJTY2hvbGFybHkgSm91cm5hbHOaAgdQcmVQYWlkqgIoT1M6RU1TLVBkZkRvY1ZpZXdCYXNlLWdldE1lZGlhVXJsRm9ySXRlbcoCD0FydGljbGV8RmVhdHVyZdICAVniAgFO8gIA&_s=mm8xPTLylsO%2BpkxHlroIsSo0t8E%3D|publisher=International Journal of Economics and Finance|mánuðurskoðað=9 nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. Í feðraveldinu Bangladess búa rúmlega 162 milljónir manna, þar af helmingur konur. Meirihluti þjóðarinnar býr við fátækt en talið er að 67% landsmanna búi við eða undir fátæktarmörkum. Karlar eru meira í hávegum hafðir takmarka hlutverk kvenna í samfélaginu til muna, sem fyrir vikið skortir oft aðgangur að mannréttindum; mat, menntun, fötum, heilsu og öðrum félagslegum nauðsynjum. Staða karla verður þar af leiðandi ráðandi og njóta þeir töluverðra fríðinda á kostnað kvenna <ref>{{vefheimild|höfundur=Rouf, K. A.|titill=A feminist interpretation of Grameen Bank Sixteen Decisions campaign|url=http://search.proquest.com/docview/1113413245/fulltextPDF?accountid=28822|publisher=Emerald Group Publishing, Limited|mánuðurskoðað=9. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
Ríkismál Bangladesh er [[bengalska]] og mætti þýða Grameen yfir á íslensku sem „þorp“ en það á að endurspegla innviði bankans - bankinn er fólkið og fólkið er bankinn<ref>{{bókaheimild|höfundur=Baylis, J., Smith, S., Owens, P|titill=The globalization of world politics: An introduction to international relations|ár=2013|útgefandi=Oxford: Oxford University Press.|bls=268}}</ref>.
Ástæða þess að bankinn er viljugri að láta konur fá örlán er sú að þær eru líklegri en karlar að borga lánið til baka. Karlmenn eru mun líklegri í að eyða upphæðinni í sjálfa sig frekar en að fjárfesta peningnum og með þessa sýn að leiðarljósi þarf það ekki að koma neinum á óvart að af þeim tæpum 8,4 milljón manns sem fengu lán hjá banknum árið 2012 voru konur í miklum meirihluta, eða um 96%. Þeir sem fá smálán þakka traustið sem bankinn sýnir þeim pent og er tíðni þeirra sem borga smálán sín til baka á bilinu 96-100% sem verður að teljast hreint út sagt magnaður árangur<ref>{{bókaheimild|höfundur=Baylis, J., Smith, S., Owens, P|titill=The globalization of world politics: An introduction to international relations|ár=2013|útgefandi=Oxford: Oxford University Press.|bls=268}}</ref>. Grameen-bankinn er þannig valdeflandi fyrir konur því hann gefur þeim tækifæri til að vaxa og dafna í jarðvegi feðraveldis þar sem sólin sjaldan skín og regndropar fátíðir.
== Muhammad Yunus ==
{{Aðalgrein|Muhammad Yunus}}
[[File:Muhammad yunus at weforum.jpg|thumb|Nóbelsverðlaunahafinn [[Muhammad Yunus]] stofnandi Grameen-bankans.]]
Grameen-bankinn er hugarfóstur hagfræðingins og fyrrum prófessorsins [[Muhammad Yunus]] sem vann baki brotnu við að gera hugmynd sína, að koma litla manninum til aðstoðar, að veruleika og uppskar [[Friðarverðlaun Nóbels]] fyrir vikið ásamt bankanum sjálfum árið 2006. Árið 1976 var Grameen-bankinn einungis verkefni í bænum Jobra þar sem Yunus sat í bílstjórasætinu. Hann hafði óbilandi trú á fátæka manninum sem hann taldi einungis skorta fjármagn til að gera drauma sína að veruleika og stefndi að því að hanna banka sem myndi sníða stakk sinn að þörfum þeirra fátæku. Hann tók af skarið og fyrstu peningarnir sem bankinn lánaði voru af hans eigin reikningi, upphæð sem nam 27 dollurum. Þetta vatt upp á sig og sjö árum seinna, eða árið 1983, varð verkefnið að veruleika og Grameen-bankinn var stofnaður í þeirri mynd sem við þekkjum hann. Í dag er bankinn í eigu þeirra sem hann á að þjónusta — þeirra fátæku. Bankinn er að lang stærstum hluta eign þeirra sem eitt sinn hafa fengið lán, eða um 95%, en einungis 5% er í eigu ríkisins <ref>{{vefheimild|höfundur=Rahman,R., Qiang, N.|titill=The Synthesis of Grameen Bank Microfinance Approaches in Bangladesh|url=http://media.proquest.com/media/pq/classic/doc/2505385241/fmt/pi/rep/NONE?hl=&cit%3Aauth=Rahman%2C+Rafiqur%3BNie%2C+Qiang&cit%3Atitle=The+Synthesis+of+Grameen+Bank+Microfinance+Approaches+in+Bangladesh&cit%3Apub=International+Journal+of+Economics+and+Finance&cit%3Avol=3&cit%3Aiss=6&cit%3Apg=207&cit%3Adate=Nov+2011&ic=true&cit%3Aprod=ProQuest+Central&_a=ChgyMDE0MTEwOTE0MjM0MTk3Nzo3MTkwMDISBTgzNTg1GgpPTkVfU0VBUkNIIg4xMzAuMjA4LjEzMy4xNioGMzA3MDY3Mgk5MDI1NzIxMTY6DURvY3VtZW50SW1hZ2VCATBSBk9ubGluZVoCRlRiA1BGVGoKMjAxMS8xMS8wMXIKMjAxMS8xMS8zMHoAggEyUC0xMDAwMDAxLTQ5NTgyLUNVU1RPTUVSLTEwMDAwMDM5LzEwMDAwMDA4LTExMzc2OTeSAQZPbmxpbmXKAXJNb3ppbGxhLzUuMCAoTWFjaW50b3NoOyBJbnRlbCBNYWMgT1MgWCAxMF8xMCkgQXBwbGVXZWJLaXQvNjAwLjEuMjUgKEtIVE1MLCBsaWtlIEdlY2tvKSBWZXJzaW9uLzguMCBTYWZhcmkvNjAwLjEuMjXSARJTY2hvbGFybHkgSm91cm5hbHOaAgdQcmVQYWlkqgIoT1M6RU1TLVBkZkRvY1ZpZXdCYXNlLWdldE1lZGlhVXJsRm9ySXRlbcoCD0FydGljbGV8RmVhdHVyZdICAVniAgFO8gIA&_s=mm8xPTLylsO%2BpkxHlroIsSo0t8E%3D|publisher=International Journal of Economics and Finance|mánuðurskoðað=9 nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. Það hitnaði allverulega í kolunum árið 2011 þegar ríkisstjórn Bangladess gerði heiðarlega tilraun til að neyða Yunus til að segja sig frá bankanum vegna aldurs en hann var þá orðinn 72 ára gamall. Vildi ríkisstjórnin meina að hann væri orðinn of gamall og mætti ekki sinna formannsstöðunni sem féll ekki í kramið hjá manninum sem kom þessu öllu af stað. <ref>{{vefheimild|höfundur=Polgreen, L., Bajaj, V|titill="Microcredit Pioneer Ousted, Head of Bangladeshi Bank Says"|url=http://www.nytimes.com/2011/03/03/world/asia/03yunus.html|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=9 nóvember|árskoðað=14}}</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://grameen-info.org/ Opinber vefsíða bankans]
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
[[Flokkur:Bangladesskir bankar]]
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]]
{{s|1983}}
in4t7mzevbby330gke3mggbi61mljxo
Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014
0
126126
1890588
1889626
2024-12-08T11:05:49Z
Minorax
67728
1890588
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jón Gnarr, mayor of Reykjavik dressed in drag at the head of the Gay Pride 2010 march through downtown Reykjavik.jpg|thumb|right|[[Jón Gnarr]], þáverandi [[borgarstjóri Reykjavíkur]], hafði tilkynnt að hann hyggist ekki bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninganna sem haldnar voru í maí 2014.]]
'''Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014 '''fóru fram [[31. maí]] [[2014]]. Á kjörtímabilinu sem þá var að ljúka höfðu [[Besti flokkurinn]] og [[Samfylkingin]] myndað 9 fulltrúa meirihluta og hafði [[Jón Gnarr]] gegnt embætti [[Borgarstjóri Reykjavíkur|borgarstjóra Reykjavíkur]]. Samfylkingin varð stærst flokka í kosningunum og fékk fimm borgarfulltrúa og um þriðjung atkvæða, og myndaði meirihluta ásamt fulltrúum Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkurinn fékk sína verstu kosningu í borginni frá upphafi, um 25% og fjóra borgarfulltrúa.
== Síðustu kosningar ==
Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjórnarkosningunum 2010]] hafði framboð [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] vakið athygli og hlaut sá flokkur sex sæti í borgarstjórn og var þar með stærsti flokkurinn í [[Reykjavík]]. Úr þeim kosningum myndaðist stjórnarsamband milli Besta flokksins og [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] sem samanlagt hafði níu af fimmtán sætum í borgarstjórn.
{{Kosning|
Kjördæmi=[[Mynd:ISL Reykjavik COA.svg|20px|]] [[Reykjavíkurborg]]|
Listar=
{{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|1.629|2,7|0|1|-1}}
{{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|20.006|33,6|5|7|-2}}
{{Listi|E|Listi Reykjavíkurframboðsins|681|1,1|0|0|-}}
{{Listi|F|[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]]|274|0,5|0|1|-1}}
{{Listi|H|Listi framboðs um heiðarleika|668|1,1|0|0|-}}
{{Listi|S|[[Samfylkingin]]|11.344|19,1|3|4|-1}}
{{Listi|V|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]]|4.255|7,2|1|2|-1}}
{{Listi|Æ|[[Besti flokkurinn|Listi Besta flokksins]]|20.666|34,7|6|0|+6}}
{{Listi||auðir og ógildir|3.496|5,5|||}}
|
Greidd atkvæði=63.019|
Fulltrúafjöldi=15|
Fyrri fulltrúafjöldi=15|
Breyting=-|
Kjörskrá=85.808|
Kjörsókn=73,4%|
}}
== Framboð ==
Jón Gnarr tilkynnti á [[Hrekkjavaka|Hrekkjavökudegi]], í útvarpsþættinum [[Tvíhöfði]] á [[Rás 2]] að hann hyggðist ekki sækjast eftir endurkjöri í kosningunum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/%E2%80%9Eatla-ekki-ad-gefa-kost-a-mer%E2%80%9C „Ætla ekki að gefa kost á mér“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131102010626/http://www.ruv.is/frett/%E2%80%9Eatla-ekki-ad-gefa-kost-a-mer%E2%80%9C |date=2013-11-02 }}, Rúv.is 30. október 2013</ref> Í stað þess myndu fulltrúar Besta flokksins bjóða fram undir merkjum Bjartrar framtíðar sem var pólitískur arftaki flokksins. Jón sagði jafnframt hann teldi að stjórnarmyndun Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar undir leiðsögn Björns Blöndals eftir kosningar yrði Reykjavíkurborg best. [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] hafa tilkynnnt um framboð í Reykjavík en sá flokkur bauð fram í síðustu Alþingiskosningum án þess að ná manni á þing.<ref name="dogun">[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2014/03/06/dogun_samthykkti_lista_i_reykjavik/ Dögun samþykkti lista í Reykjavík]</ref>
Átta flokkar verða í framboði til kosninga.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/8-flokkar-i-frambodi-i-reykjavik|titill=8 flokkar í framboði í Reykjavík}}</ref>
=== Björt framtíð ===
Sveitarstjórnarkosningarnar 2014 voru fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar sem Björt framtíð bauð fram í, en af tíu efstu sætunum á framboðslista flokksins höfðu sex frambjóðendur verið tengdir framboði Besta flokkssins.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Bjartrar framtíðar<ref>[http://www.bjortframtid.is/sveitarstjornarmal/reykjavik/ Sveitarstjórnarmál - Reykjavík]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|-
|
# [[Björn Blöndal]], aðstoðarmaður borgarstjóra og tónlistarmaður
# [[Elsa Yeoman]], forseti borgarstjórnar og húsgagnasmiður
# [[Ilmur Kristjánsdóttir]], leikkona
# [[Eva Einarsdóttir]], borgarfulltrúi
# [[Ragnar Hansson]], leikstjóri
# [[Magnea Guðmundsdóttir]], arkitekt
# [[Kristján Freyr Halldórsson]], bóksali og tónlistarmaður
# [[Margrét Kristín Blöndal]], varaborgarfulltrúi og tónlistarmaður
# [[Heiðar Ingi Svansson]], bókaútgefandi
# [[Diljá Ámundadóttir]], varaborgarfulltrúi
|}
=== Dögun ===
Stjórnmálasamtökin [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] sem voru stofnuð 2012 og buðu fram til [[Alþingiskosningar 2013]] en fengu engan mann kjörinn til Alþingis hafa tilkynnt um að þau hyggjist bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninganna 2014. Oddviti framboðsins var [[Þorleifur Gunnlaugsson]] sem hafði boðið fram á vegum Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um árabil.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 8 efstu sæti framboðslista Dögunar<ref name="dogun"/>
|-
|
# [[Þorleifur Gunnlaugsson]], varaborgarfulltrúi
# [[Ása Lind Finnbogadóttir]], framhaldsskólakennari
# [[Salmann Tamimi]], tölvunarfræðingur
# [[Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir]], varaborgarfulltrúi
# [[Gunnar Hólmsteinn Ársælsson]], stjórnmálafræðingur
# [[Alma Rut Lindudóttir]], forvarnarráðgjafi
# [[Björgvin Egill Vídalín]], rafeindavirki
# [[Helga Þórðardóttir]], kennari
|}
=== Listi framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík ===
Í nóvember 2013 samþykkti kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar. Kjörorð Framsóknarflokksins í Reykjavík í kosningunum verða ''Reykjavík fyrir alla''. Þriðja apríl tilkynnti Óskar Bergsson að hann hafði ákveðið að axla ábyrgð á slælegu gengi flokksins í skoðanakönnunum og bjóða ekki fram í kosningunum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/oskar-bergsson-haettir-vid-frambod Óskar Bergsson hættir við framboð]</ref> Eftir ákvörðun hans um að hætta framboð var leit hafin að nýjum oddvita, en athygli vakti að [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]] yrði ekki valin sem nýr oddviti. Voru bæði [[Guðni Ágústsson]] og [[Magnús Scheving]] nefndir sem mögulegir frambjóðendur. Guðni hafði ætlað að lýsa yfir framboði sínu við [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] þann [[24. apríl]] [[2014]] en hætti síðan við kvöldið áður þegar hann tilkynnti að hann myndi ekki bjóða sig fram.<ref>[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], [http://www.visir.is/ekki-bloggsorinn-sem-stod-i-gudna/article/2014140429479 Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna], [[25. apríl]] [[2014]]</ref> Þann [[29. apríl]] [[2014]] var síðan [[Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir]] tilkynnt sem oddviti flokksins á aukakjördæmisþingi flokksins.<ref>[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], [http://www.visir.is/sveinbjorg-birna-oddviti-framsoknar-i-reykjavik/article/2014140428997 Sveinbjörg Birna oddviti Framsóknar í Reykjavík]. Listinn var skipaður fjórum konum í fjóru efstu sætunum og var því með flestan fjölda kvenna í efstu sætum framboðsins. [[29. apríl]] [[2014]]</ref> Þann 23. maí lýsti Sveinbjörg Birna, oddviti Framsóknar, þeirri skoðun sinni að afturkalla ætti lóð sem búið var að úthluta til byggingu [[moska|mosku]] í Reykjavík.<ref>[http://www.visir.is/oddviti-framsoknar-vill-afturkalla-lod-til-muslima/article/2014140529463 Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima]</ref> Fyrir vikið upphófst gagnrýnin umræða á netinu og Hreiðar Eiríksson sagði sig frá fimmta sæti listans.<ref>[http://www.visir.is/-vid-erum-ekki-rasistar-/article/2014140529344 „Við erum ekki rasistar“]</ref>
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! Upprunalegu 7 efstu sæti framboðslista Framsóknar<ref>{{cite web |url=http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/11/20/oskar-bergsson-leidir-lista-framsoknar-i-borginni-vill-tryggja-flugvollinn-i-sessi/ |title=Óskar Bergsson leiðir lista Framsóknar í borginni: Vill tryggja flugvöllinn í sessi |access-date=2015-04-15 |archive-date=2014-02-27 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140227145649/http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/11/20/oskar-bergsson-leidir-lista-framsoknar-i-borginni-vill-tryggja-flugvollinn-i-sessi/ |url-status=dead }}</ref>
|-
|
# [[Óskar Bergsson]], rekstrarfræðingur og húsasmíðameistari
# [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]], sjúkraliði og verkfræðingur
# [[Valgerður Sveinsdóttir]], lyfjafræðingur
# [[Guðlaugur Gylfi Sverrisson]], vélfræðingur
# [[Hafsteinn Ágústsson]], kerfisstjóri
# [[Hallveig Björk Höskuldsdóttir]], öryggisstjóri
# [[Trausti Harðarson]], viðskiptafræðingur
|}
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Framsóknar eftir [[29. apríl]] [[2014]]<ref>[[RÚV]], [http://ruv.is/frett/framsokn-bydur-fram-med-flugvallarvinum Framsókn býður fram með flugvallarvinum], [[30. apríl]] [[2014]]</ref>
|-
|
# [[Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir]], héraðsdómslögmaður
# [[Guðfinna Guðmunsdóttir]], héraðsdómslögmaður
# [[Gréta Björg Egilsdóttir]], íþróttafræðingur
# [[Jóna Björg Sætran]], menntunarfræðingur og markþjálfi
# <s>[[Hreiðar Eiríksson]], héraðsdómslögmaður og fyrrverandi lögreglumaður</s>
# [[Ríkharð Óskar Guðnason]], útvarpsmaður
# [[Trausti Harðarson]], viðskiptafræðingur
# [[Herdís Telma Jóhannsdóttir]], verslunareigandi
# [[Katrín Dögg Ólafsdóttir]], jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
# [[Jón Sigurðsson]], skemmtikraftur
|}
=== Píratar ===
Framboðslistakosningum Pírata lauk þann 22. febrúar og voru eftirtaldir frambjóðendur valdir á lista þeirra. Kosningarnar voru þær fyrstu sem Píratar buðu fram í á sveitarstjórnarstigi og lýsti oddviti framboðsins því yfir að verið væri að móta stefnu flokksins á það stig.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 7 efstu sæti framboðslista Pírata<ref>{{Cite web |url=http://www.piratar.is/sveitarstjorn/reykjavik/ |title=Píratar - REYKJAVÍK 2014 |access-date=2015-04-15 |archive-date=2015-04-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150414190600/http://www.piratar.is/sveitarstjorn/reykjavik/ |url-status=dead }}</ref>
|-
|
# [[Halldór Auðar Svansson]]
# [[Þórgnýr Thoroddsen]]
# [[Þórlaug Ágústsdóttir]]
# [[Arnaldur Sigurðarson]]
# [[Kristín Elfa Guðnadóttir]]
# [[Ásta Helgadóttir]]
# [[Þuríður Björg Þorgrímsdóttir]]
|}
=== Samfylkingin ===
[[File:Mun elect dagur 2014.jpg|thumb|right|Auglýsingar við Hringbraut sem sýna Dag B. Eggertsson, frambjóðanda Samfylkingarinnar.]]
Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti þann [[25. nóvember]] [[2013]] að fjórir efstu fulltrúar flokksins í borgarstjórnarkosningunum skyldu vera valdnir í flokksvali en hinir yrðu uppstilltir. Prófkjör fóru fram í netkosningu frá [[7. febrúar|7.]]-[[8. febrúar]] [[2014]] og lýsti [[Dagur B. Eggertsson]] einn því yfir að hann sóttist eftir oddvitasætinu.<ref>[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]], [http://visir.is/flokksmenn-velja-fjora-efstu-fulltrua-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2013131129340 Flokksmenn völdu fjóra efstu fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[26. nóvember]] [[2013]]</ref><ref>[[18. janúar]] [[2014]], [http://visir.is/frambjodendur-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2014140118890 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[Fréttablaðið]]</ref> Úr prófkjörinu voru [[Dagur B. Eggertsson]], [[Björk Vilhelmsdóttir]], [[Hjálmar Sveinsson]] og [[Kristín Soffía Jónsdóttir]] valin í fyrstu fjögur sætin og var það flokksstjórnar að velja hin sætin á eftir með niðurstöður prófkjörsins að leiðarljósi. Fléttulisti var notaður til þess að tryggja kynjajafnrétti.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Samfylkingarinnar<ref>[http://samfylking.is/Frettir/tabid/60/ID/4074/Dagur_fer_fyrir_30_frambjoendum_i_Reykjavik.aspx Dagur fer fyrir 30 frambjóðendum í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Dagur B. Eggertsson]], borgarfulltrúi og læknir
# [[Björk Vilhelmsdóttir]], borgarfulltrúi
# [[Hjálmar Sveinsson]], varaborgarfulltrúi
# [[Kristín Soffía Jónsdóttir]], varaborgarfulltrúi
# [[Skúli Helgason]], stjórnmálafræðingur
# [[Heiða Björg Hilmisdóttir]], deildastjóri LSH
# [[Magnús Már Guðmundsson]], framhaldsskólakennari
# [[Dóra Magnúsdóttir]], stjórnsýslufræðingur
# [[Sabine Leskopf]]
# [[Tomasz Chrapek]]
|}
=== Sjálfstæðisflokkurinn ===
Prófkjör [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjavík fóru fram [[16. nóvember]] [[2013]].<ref>[http://www.visir.is/profkjor-sjalfstaedismanna-fer-fram-i-november/article/2013130918911 Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram í nóvember]</ref> Fjórir tilkynntu um framboð í fyrsta sætið: [[Hildur Sverrisdóttir]], lögfræðingur, [[Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)|Halldór Halldórsson]] fyrrverandi formaður [[Samband íslenskra sveitarfélaga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]], [[Júlíus Vífill Ingvarsson]], borgarfulltrúi, og [[Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir]], borgarfulltrúi.<ref>[http://www.vb.is/frettir/97596/ Tuttugu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131027090629/http://www.vb.is/frettir/97596/ |date=2013-10-27 }} Viðskiptablaðið, 25. okt. 2013</ref> Í prófkjörinu greiddu 5.075 flokksmenn atkvæði og fyrir fyrsta sætið hlaut Halldór Halldórsson þar flest og mun hann þá vera oddviti flokksins í komandi kosningu.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins<ref>[http://www.xd.is/profkjor2014/reykjavik/ Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)|Halldór Halldórsson]]
# [[Júlíus Vífill Ingvarsson]]
# [[Kjartan Magnússon]]
# [[Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir]]
# [[Áslaug María Friðriksdóttir]]
# [[Hildur Sverrisdóttir]]
# [[Marta Guðjónsdóttir]]
# [[Börkur Gunnarsson]]
# [[Björn Gíslason]]
# [[Lára Óskarsdóttir]]
|}
=== Vinstrihreyfingin - grænt framboð ===
Valfundur var haldinn meðal félaga Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um efstu fimm sæti á lista þeirra og sóttu um 400 meðlimir flokksins fundinn.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 5 efstu sæti framboðslista Vinstrihreyfingarinnar - grænt framboð <ref>[http://www.vg.is/soley-tomasdottir-leidir-lista-vg-i-reykjavik/ Sóley Tómasdóttir leiðir lista VG í Reykjavík]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|-
|
# [[Sóley Tómasdóttir]]
# [[Líf Magneudóttir]]
# [[Hermann Valsson]]
# [[Eyrún Eyþórsdóttir]]
# [[Gísli Garðarsson]]
|}
== Kannanir ==
{| class="wikitable"
! Framkvæmd
! Aðili
! Úrtak
! Nefna flokk
! style="width:7em; background:#a7cc67" | [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarfl.]]
! style="width:7em; background:#1f52a6" | [[Sjálfstæðisflokkurinn|<span style="color:White;">Sjálfstæðisfl.</span>]]
! style="width:7em; background:#ff2020" | [[Samfylkingin]]
! style="width:7em; background:#669b41" | [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstri græn]]
! style="width:7em; background:#92278f" | [[Björt framtíð|<span style="color:White;">Björt framtíð</span>]]
! style="width:7em; background:#00cccc" | [[Besti flokkurinn]]
! style="width:7em; background:#54306c" | [[Píratar|<span style="color:White;">Píratar</span>]]
! style="width:7em; background:#cccccc" | Aðrir
|-
|| 1.4-30.4.2013
|| [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20130713133920/www.capacent.is/frettir-og-frodleikur/thjodarpulsinn/thjodarpulsinn/?NewsID=a701c60c-b644-11e2-8d8b-005056867cb9 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.496 (60,3%)
| style="text-align:right;" | 78,7%
| style="text-align:right;" | 8,6%
| style="text-align:right;" | 31,7%
| style="text-align:right;" | 16,7%
| style="text-align:right;" | 7,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 31,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 3,2%
|-
|| 15.08-14.09 2013
|| [https://archive.today/20131125163232/www.capacent.is/frettir-og-frodleikur/thjodarpulsinn/thjodarpulsinn/?NewsID=cd76b743-2441-11e3-b274-005056867cb9 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.682 (60,1%)
| style="text-align:right;" | 87%
| style="text-align:right;" | 4,1%
| style="text-align:right;" | 31,4%
| style="text-align:right;" | 15,1%
| style="text-align:right;" | 10,6%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 34,8%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,1%
|-
|| 6.11-18.11
|| [http://www.mbl.is/frettir/kosning/2013/11/22/flestir_vilja_dag_sem_borgarstjora/ MBL]
|| 2.600 (59%)
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 2,3%
| style="text-align:right;" | 26,6%
| style="text-align:right;" | 17,5%
| style="text-align:right;" | 9,0%
| style="text-align:right;" | 29,4%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,1%
| style="text-align:right;" | 5,1%
|-
|| [[nóvember]] [[2013]]
|| [http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1631#tab2 Þjóðarpúlsinn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140210130814/http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1631#tab2 |date=2014-02-10 }}
|| 2.066 (60,2%)
| style="text-align:right;" | 75,8%
| style="text-align:right;" | 3,3%
| style="text-align:right;" | 28,7%
| style="text-align:right;" | 20,5%
| style="text-align:right;" | 9,3%
| style="text-align:right;" | 33,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,3%
|-
|| 16.1-16.2 [[2014]]
|| [http://www.ruv.is/files/skjol/gallup23022014.pdf Þjóðarpúlsinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
|| 1.730 (60,2%)
| style="text-align:right;" | 83,0%
| style="text-align:right;" | 3,3%
| style="text-align:right;" | 28,5%
| style="text-align:right;" | 18,2%
| style="text-align:right;" | 9,7%
| style="text-align:right;" | 28,1%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,9%
| style="text-align:right;" | 1,4%
|-
|| 12.3 [[2014]]
|| [http://www.visir.is/thridjungi-faerri-stydja-sjalfstaedisflokkinn-i-borginni/article/2014703149997 Fréttablaðið]
|| 805 (65,0%)
| style="text-align:right;" | 60,0%
| style="text-align:right;" | 3,7%
| style="text-align:right;" | 23,1%
| style="text-align:right;" | 23,0%
| style="text-align:right;" | 9,5%
| style="text-align:right;" | 28,3%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,9%
| style="text-align:right;" | 9,6%
|-
|| 20.2-19.3 [[2014]]
|| [http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1826 Þjóðarpúlsinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
|| 2.738 (59,7%)
| style="text-align:right;" | 82,6%
| style="text-align:right;" | 3,6%
| style="text-align:right;" | 23,5%
| style="text-align:right;" | 23,5%
| style="text-align:right;" | 9,9%
| style="text-align:right;" | 22,7%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 13,2%
| style="text-align:right;" | 2,1%
|-
|| 19.2-10.4 [[2014]]
|| [http://ruv.is/frett/samfylkingin-med-28-i-borginni Þjóðarpúlsinn]
|| 2100 (60%)
| style="text-align:right;" | 87%
| style="text-align:right;" | 3,0%
| style="text-align:right;" | 25,5%
| style="text-align:right;" | 27,6%
| style="text-align:right;" | 6,5%
| style="text-align:right;" | 24,3%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,5%
| style="text-align:right;" | 2,6%
|-
|| 30.4-6.5 [[2014]]
|| [http://www.visir.is/samfylking-staerst-og-fengi-fimm-borgarfulltrua/article/2014140509085 Félagsvísindastofnun HÍ]
||
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,5%
| style="text-align:right;" | 27,2%
| style="text-align:right;" | 30,3%
| style="text-align:right;" | 6,0%
| style="text-align:right;" | 19,7%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,0%
| style="text-align:right;" |
|-
|| 15.4-7.5 [[2014]]
|| [http://www.capacent.is/frettir/nr/1873 Þjóðarpúlsinn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150404231945/http://www.capacent.is/frettir/nr/1873 |date=2015-04-04 }}
|| 1.591
| style="text-align:right;" | 80%
| style="text-align:right;" | 4,9%
| style="text-align:right;" | 23,2%
| style="text-align:right;" | 29,9%
| style="text-align:right;" | 9,2%
| style="text-align:right;" | 20,5%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,6%
| style="text-align:right;" | 1,7%
|-
|| 12.5-15.5 [[2014]]
|| [http://www.mbl.is/frettir/kosning/2014/05/12/samfylking_staerst_i_borginni/ Félagsvísindastofnun HÍ]
|| 1.591
| style="text-align:right;" | 80%
| style="text-align:right;" | 3,1%
| style="text-align:right;" | 21,5%
| style="text-align:right;" | 34,1%
| style="text-align:right;" | 6,3%
| style="text-align:right;" | 22,2%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 9,4%
| style="text-align:right;" | 3,5%
|-
|| 23.5-29.5 [[2014]]
|| [http://www.ruv.is/frett/sex-flokkar-fengju-borgarfulltrua Þjóðarpúlsinn]
|| 1.991
| style="text-align:right;" | 60%
| style="text-align:right;" | 6,9%
| style="text-align:right;" | 22.6%
| style="text-align:right;" | 36,7%
| style="text-align:right;" | 7,9%
| style="text-align:right;" | 17,8%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 6,3%
| style="text-align:right;" | 1,7%
|-
|}
[[Flokkur:Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík]]
g41v0w54cabj3va8xv73ii5gbva2xzo
Giorgio Demetrio Gallaro
0
129456
1890675
1780003
2024-12-08T11:21:37Z
Minorax
67728
1890675
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Giorgio Demetrio Gallaro.jpg|right|thumb|180px|Biskup Giorgio Demetrio Gallaro.]]
[[Mynd:Coat of arms of Giorgio Demetrio Gallaro.svg|thumb|180px|''Giorgio Demetrio Gallaro'' - Skjaldarmerki'']]
'''Giorgio Demetrio Gallaro''', (f. [[16. janúar]], [[1948]]) er [[biskup]] [[Kaþólska kirkjan|italo-albanees-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Piana degli Albanesi]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Hann var skipaður prestur árið 1972 og frá 1987 til 2015 starfaði hann hjá ''Melkite Greek Catholic Eparchy of Newton''<ref>{{cite web |url=http://www.chiesacattolica.it/vescovicei/chiesa_cattolica_italiana/cei/00070063_S_E__Mons_GIORGIO_DEMETRIO_GALLARO.html |title=S.E. Mons. GIORGIO DEMETRIO GALLARO |access-date=2015-04-18 |archive-date=2015-04-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150402114248/http://www.chiesacattolica.it/vescovicei/chiesa_cattolica_italiana/cei/00070063_S_E__Mons_GIORGIO_DEMETRIO_GALLARO.html |url-status=dead }}</ref>. [[31. mars]] [[2015]] var hann síðan settur biskup í Piana degli Albanesi.<ref>[http://www.magaze.it/wps/2015/03/31/nominato-vescovo-delleparchia-di-piana-degli-albanesi-il-rev-do-giorgio-demetrio-gallaro/ Nominato Vescovo dell'Eparchia di Piana degli Albanesi il Rev.do Giorgio Demetrio Gallaro]</ref> og tók við af [[Sotìr Ferrara]].<ref>[http://www.sicilydistrict.eu/eventi/don-giorgio-gallaro-nuovo-vescovo-di-piana-degli-albanesi/11816 Don Giorgio Gallaro Nuovo vescovo di Piana degli Albanesi]</ref>, <ref>{{cite web |url=http://www.corrierediragusa.it/articoli/attualit%C3%A0/pozzallo/30032-don-giorgio-gallaro-e-vescovo-pozzallo-in-festa.html |title=Don Giorgio Gallaro è vescovo, Pozzallo in festa |access-date=2015-04-18 |archive-date=2015-04-03 |archive-url=https://www.webcitation.org/6XVEoNut6?url=http://www.corrierediragusa.it/articoli/attualit%C3%A0/pozzallo/30032-don-giorgio-gallaro-e-vescovo-pozzallo-in-festa.html |url-status=dead }}</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Ítarefni ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bgallaro.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.eparchiapiana.it Biskupsdæmið í Piana degli Albanesi]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Piana degli Albanesi]]
| frá = 2015
| til =
| fyrir = [[Sotìr Ferrara]]
| eftir =
}}
{{Töfluendir}}
{{fe|1948|Gallaro, Giorgio Demetrio}}
[[Flokkur:Ítalskir biskupar]]
[[Flokkur:Kaþólskir biskupar]]
pfbq3h44x3cr82qmww80lv36q5foqac
José Manuel Imbamba
0
130750
1890681
1825808
2024-12-08T11:21:53Z
Minorax
67728
1890681
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:BISHOP arch imbamba 2015.jpg|right|thumb|180px|Erkibiskup José Manuel Imbamba (2015)]]
'''José Manuel Imbamba''', (f. [[7. janúar]], [[1965]]) er [[erkibiskup]] [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Saurimo]] á [[Angóla]]. Hann var skipaður prestur árið 1991 og frá 1992 til 1995 gengdi hann þjónustu við kirkjuna í [[Luanda]].<ref>{{Cite web |url=http://www.portaldeangola.com/2012/09/bispo-de-saurimo-alerta-a-juventude/ |title=''Bispo de Saurimo alerta a juventude'' |access-date=2015-09-08 |archive-date=2015-09-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150924080025/http://www.portaldeangola.com/2012/09/bispo-de-saurimo-alerta-a-juventude/ |url-status=dead }}</ref>; <ref>{{cite web |url=http://sol.co.ao/noticia/406673 |title=''D. Manuel Imbamba: ''É preciso que os políticos renovem a qualidade do seu discurso'' |access-date=2015-09-08 |archive-date=2015-08-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150814100412/http://sol.co.ao/noticia/406673 |url-status=dead }}</ref>
Hann útskrifaðist frá ''Pontifical Urban University'' í [[Róm]] árið [[1999]].<ref>{{cite web |url=http://www.radioecclesia.org/index.php?option=com_flexicontent&view=items&cid=208:audio&id=15780:homilia-dom-jose-manuel-imbamba-arcebispo-de-saurimo-e-porta-voz-da-ceast-missa-dos-59-anos-da-ecclesia-&Itemid=663#.VdtiHx2ahkg |title=Homilia Dom José Manuel Imbamba, Arcebispo de Saurimo e Porta voz da CEAST, missa dos 59 anos da Ecclesia |access-date=2015-09-08 |archive-date=2015-09-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150924084119/http://www.radioecclesia.org/index.php?option=com_flexicontent&view=items&cid=208:audio&id=15780:homilia-dom-jose-manuel-imbamba-arcebispo-de-saurimo-e-porta-voz-da-ceast-missa-dos-59-anos-da-ecclesia-&Itemid=663#.VdtiHx2ahkg |url-status=dead }}</ref>;<ref>[http://protectoradodalunda.blogspot.it/2011/07/as-familias-deixaram-de-ser-escolas-de.html As famílias deixaram de ser escolas de virtudes sociais]</ref>
Frá [[22. september]] til [[27. september]] fór hann til Philadelfíu til að heimsækja fjölskyldu sína auk þess að hitta [[Frans páfi|Frans páfa]]. <ref>{{cite web|url=http://apostoladoangola.org/angola-participa-do-encontro-mundial-das-familias-com-o-papa/|title=Angola participa do encontro mundial das famílias com o Papa|website=sol.co.ao|publisher=|accessdate=4. október 2015|archive-date=2015-10-05|archive-url=https://web.archive.org/web/20151005031226/http://apostoladoangola.org/angola-participa-do-encontro-mundial-das-familias-com-o-papa/|url-status=dead}}</ref>
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:BISHOP arch imbamba in lodi italy 2015.jpg|Erkibiskup José Manuel Imbamba Í [[Lodi]] 23. ágúst 2015.
</gallery>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bimbamba.html Catholic-Hierarchy]
* [http://ceastangola.org/dioceses/saurimo/diocese-de-saurimo/diocese-de-saurimo_2_246_124_0.html Erkiskupsdæmið í Saurimo] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150412142423/http://ceastangola.org/dioceses/saurimo/diocese-de-saurimo/diocese-de-saurimo_2_246_124_0.html |date=2015-04-12 }}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar á [[Saurimo]]
| frá = 2011
| til =
| fyrir = [[Eugenio Dal Corso]]
| eftir =
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Imbamba, José Manuel}}
[[Flokkur:Angólskir kaþólskir biskupar]]
{{fe|1965|Imbamba, José Manuel}}
9rczceo0ivp5jvdi8bplqhv9radtdik
Sýrlenska borgarastyrjöldin
0
130781
1890532
1890335
2024-12-07T23:09:40Z
TKSnaevarr
53243
/* Stigmögnun átaka frá 2024 */
1890532
wikitext
text/x-wiki
{{#invoke:Infobox military conflict|main
|conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin
|image= [[File:Syrian Civil War map (November 24, 2023).svg|300px]]
|caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í nóvember 2023.'''<br />
{{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}}
|partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]]
|date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}})
|place=[[Sýrland]]
|status=Yfirstandandi
|territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%.
|combatants_header=Helstu stríðsaðilar
|combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br />
[[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}}
|combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div>
*[[Frelsisher Sýrlands]]
*[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]]
*[[Ahrar al-Sham]]
*[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}}
{{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}}
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}}
| {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small>
| {{QAT}} [[Katar]]
| {{UK}} [[Bretland]]
| {{FRA}} [[Frakkland]]
}}}}
----
{{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]]
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]]
| {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small>
| {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small>
| {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small>
}}}}}}
|combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small>
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small>
}}}}
|combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div>
*[[Lýðræðissveitir Sýrlands]]
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}}
| {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small>
| {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}}
| [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]]
| [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}}
| {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}}
----
{{Collapsible list
|state=collapsed
|title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small>
|1={{FRA}} [[Frakkland]]
|2={{DEU}} [[Þýskaland]]
|3={{JOR}} [[Jórdanía]]
|4={{NLD}} [[Holland]]
|5={{NOR}} [[Noregur]]
|6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]
|7={{UK}} [[Bretland]]
|8={{USA}} [[Bandaríkin]]
|9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]]
|10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small>
|11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small>
|12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small>
|13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small>
|14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small>
|15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small>
|16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small>
}}}}
|commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}}
|commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}})
----
[[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small>
----
[[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}}
|commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}}
|commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo
----
{{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}}
|strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br />
Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br />
Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br />
Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br />
Hizbollah: 6.000–8.000<br />
Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br />
Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br />
Iran: 3.000–5.000<br />
Aðrir bandamenn: 20.000+}}
|strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br />
'''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}}
----
{{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}}
----
{{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}}
|strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}}
|strength4={{small|
* SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}}
* YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}}
* Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}}
* Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}}
* Hernaðarráð SDF: 10.000+}}
|casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br />
65.187–100.187 hermenn drepnir<br />
50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br />
[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br />
{{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br>
'''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}}
|casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir
----
{{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}}
|casualties3= {{small|28.532+ drepnir}}
|casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir
----
[[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}}
|casualties5=
'''Alls drepnir: 371.222–570.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]])
----
Um '''≥7.600.000''' hraktir á vergang & '''≥5.116,097''' á flótta (júlí 2015/2017)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big>
}}
'''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins.
Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðungur fallinna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref>
==Saga==
Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref>
Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref>
Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref>
Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/>
Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/>
Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref>
[[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Ríkis íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref>
===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina===
[[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]]
Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rússar að gera í Sýrlandi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|titill=Rússar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
[[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir hafa umkringt Afrin|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum.
Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótímabært að yfirgefa Sýrland|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref>
Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref>
===Stigmögnun átaka frá 2024===
Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum uppreisnarmanna
|höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref>
Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref>
==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi==
{{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}}
Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir|titill=Börnin í Sýrlandi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
==Stríðsglæpir==
===Beitingar efnavopna===
[[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]]
Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref>
Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efnavopnum sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCArabic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efnavopnaárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref>
Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref>
Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref>
===Aðrir stríðsglæpir===
Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref>
Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Arabíska vorið]]
[[Flokkur:Borgarastríð]]
[[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
i11l6lmk1g5jfxwe1qbahuliotsx3tf
1890535
1890532
2024-12-07T23:25:20Z
TKSnaevarr
53243
1890535
wikitext
text/x-wiki
{{#invoke:Infobox military conflict|main
|conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin
|image= [[File: Syrian Civil War map.svg|300px]]
|caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í desember 2024.'''<br />
{{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}}
|partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]]
|date=[[15. mars]] [[2011]] – <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2011|03|15}})
|place=[[Sýrland]]
|status=Yfirstandandi
|territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%.
|combatants_header=Helstu stríðsaðilar
|combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br />
[[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}}
|combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div>
*[[Frelsisher Sýrlands]]
*[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]]
*[[Ahrar al-Sham]]
*[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}}
{{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}}
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}}
| {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small>
| {{QAT}} [[Katar]]
| {{UK}} [[Bretland]]
| {{FRA}} [[Frakkland]]
}}}}
----
{{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]]
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]]
| {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small>
| {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small>
| {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small>
}}}}}}
|combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small>
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small>
}}}}
|combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div>
*[[Lýðræðissveitir Sýrlands]]
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}}
| {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small>
| {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}}
| [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]]
| [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}}
| {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}}
----
{{Collapsible list
|state=collapsed
|title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small>
|1={{FRA}} [[Frakkland]]
|2={{DEU}} [[Þýskaland]]
|3={{JOR}} [[Jórdanía]]
|4={{NLD}} [[Holland]]
|5={{NOR}} [[Noregur]]
|6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]
|7={{UK}} [[Bretland]]
|8={{USA}} [[Bandaríkin]]
|9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]]
|10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small>
|11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small>
|12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small>
|13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small>
|14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small>
|15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small>
|16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small>
}}}}
|commander1={{small|{{SYR}} [[Bashar al-Assad]]<br>[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] [[Hassan Nasrallah]] {{KIA}}<br>{{IRN}} [[Ali Khamenei]]<br>{{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}}
|commander2={{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]<br>[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />{{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]<br>{{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})<br>{{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br>({{small|2017–2018}})
----
[[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]<br>[[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small>
----
[[Abu Mohammad al-Julani]]<br>[[Abu Jaber Shaykh]]<br>[[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}}
|commander3={{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}}
|commander4={{small|[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] Amina Omar<br>[[File:Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan<br>[[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]<br>[[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo
----
{{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}}
|strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br />
Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br />
Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br />
Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br />
Hizbollah: 6.000–8.000<br />
Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br />
Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br />
Iran: 3.000–5.000<br />
Aðrir bandamenn: 20.000+}}
|strength2={{small|'''Frelsisher Sýrlands:'''<br>20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />'''Íslamska fylkingin:'''<br>40.000–70.000 <small>(2014)</small><br />
'''Aðrir hópar:'''<br>12.500 <small>(2015)</small><br />'''Tyrkneski herinn:'''<br>4.000–8.000}}
----
{{small|'''Ahrar al-Sham:'''<br>18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}}
----
{{small|'''Tahrir al-Sham:'''<br>20.000-30.000 <small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}}
|strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}}
|strength4={{small|
* SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}}
* YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}}
* Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}}
* Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}}
* Hernaðarráð SDF: 10.000+}}
|casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br />
65.187–100.187 hermenn drepnir<br />
50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br />
[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br />
{{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br>
'''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}}
|casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824<br>drepnir
----
{{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}}
|casualties3= {{small|28.532+ drepnir}}
|casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir
----
[[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}}
|casualties5=
'''Alls drepnir: 371.222–570.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]])
----
Um '''≥7.600.000''' hraktir á vergang & '''≥5.116,097''' á flótta (júlí 2015/2017)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|author=[[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (UNHCR)|access-date=2019-09-23|archive-date=2018-02-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180219072255/http://www.data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|url-status=dead}}</ref></div></big>
}}
'''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins.
Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðungur fallinna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref>
==Saga==
Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref>
Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|dags=27. mars 2017|skoðað=24. mars 2024}}</ref>
Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref>
Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref name=globalis>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/>
Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/>
Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í október árið 2017 tókst [[Lýðræðissveitir Sýrlands|Lýðræðissveitum Sýrlands]] (SDF) að frelsa borgina [[Al-Raqqah]], sem íslamska ríkið hafði skilgreint til höfuðborg sína, undan yfirráðum hryðjuverkahópsins eftir um árslanga orrustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/orrustan-um-raqqa-hafin|titill=SDF hefur náð allri borginni Raqa|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=17. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Í mars árið 2019 lýstu Lýðræðissveitirnar því yfir að íslamska ríkið hefði í reynd verið sigrað eftir að síðasta vígi þeirra í bænum [[Baghuz]] var frelsað.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=23. mars|ár=2019 |titill=Islamic State Isis defeated, US-backed Syrian Democratic Forces announce |mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20190324080832/https://www.theguardian.com/world/2019/mar/23/isis-defeated-us-backed-syrian-democratic-forces-announce |safnmánuður=24. mars|safnár=2019 |tungumál=enska}}</ref>
[[Abu Bakr al-Baghdadi]], leiðtogi íslamska ríkisins, var drepinn þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp til að forðast handtöku þegar sérsveit Bandaríkjahers réðst á fylgsni hans í Sýrlandi þann 27. október 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi Ríkis íslams sprengdi sig í loft upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/27/leidtogi_rikis_islams_sprengdi_sig_i_loft_upp/|útgefandi=mbl.is|mánuður=27. október|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. október|höfundur=}}</ref>
===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina===
[[Mynd:Syrian civil war gallery.jpg|thumb|left|Götubardagar í sýrlensku borgarastyrjöldinni.]]
Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rússar að gera í Sýrlandi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar sendu jafnframt [[Wagner-hópurinn|Wagner-hópinn]], málaliðahóp sem er fjármagnaður og óopinberlega rekinn af rússneskum stjórnvöldum, til að berjast í Sýrlandi árið 2015.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|titill=Rússar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
[[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Ólífugreinaraðgerðin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir hafa umkringt Afrin|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum.
Þann 19. desember árið 2018 lýsti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti því yfir í Twitter-færslu að [[Bandaríkin]] hygðust draga herlið sín frá Sýrlandi. Ástæðuna sagði hann vera að [[Íslamska ríkið]] hefði verið sigrað og þar með væru ekki frekari forsendur fyrir þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja ótímabært að yfirgefa Sýrland|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/20/obamaleg_mistok_ad_yfirgefa_syrland/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=20. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. september}}</ref> Í október 2019 tilkynnti Trump jafnframt að Bandaríkjaher myndi ekki skipta sér með beinum hætti að fyrirhugaðri innrás Tyrkja á yfirráðasvæði Kúrda í Norður-Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær|url=https://www.visir.is/g/2019191009048/kuvending-eftir-simtal-trump-og-erdogan-i-gaer|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. október|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Tyrkir hófu í kjölfarið nýja innrás á Rojava þann 10. október undir aðgerðarheitinu „[[friðarvorið]]“. Yfirlýstur tilgangur innrásarinnar var að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn á svæðinu og búa til öruggt svæði fyrir flóttamenn á landamærum Sýrlands og Tyrklands.<ref>{{Vefheimild|titill=Ætla að „hreinsa upp“ hryðjuverkamenn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/10/07/aetla_ad_hreinsa_upp_hrydjuverkamenn/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=7. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. október}}</ref>
Vopnahlé í [[Idlib]]héraði sem Tyrkir og Rússar höfðu milligöngu um gekk í gildi í mars árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Vopnahlé tekið gildi í Idlib|url=https://www.visir.is/g/202013596d/vopnahle-tekid-gildi-i-idlib|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. mars 2020 |skoðað=6. desember 2024|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vopnahléð dró mjög úr virkum átökum í Sýrlandi og víglínur stóðu að mestu óbreyttar næstu árin.<ref name=aleppo24>{{Vefheimild|titill=Uppreisnarsveitir fikra sig sunnar og safna liðsstyrk|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-04-uppreisnarsveitir-fikra-sig-sunnar-og-safna-lidsstyrk-430146|útgefandi=[[RÚV]]|dags=4. desember 2024 |skoðað=6. desember 2024}}</ref>
===Stigmögnun átaka frá 2024===
Átök í borgarastyrjöldinni stigmögnuðust að nýju í lok nóvember árið 2024 þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt skyndiáhlaup á borgina [[Aleppó]]. Íslamistahópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]], áður al-Nusra, náði borginni á sitt vald og sóttu suður að borginni [[Hama]].<ref name=aleppo24/> Þann 5. desember höfðu uppreisnarmennirnir einnig lagt undir sig Hama og neytt stjórnarher Assads til að hörfa til [[Homs]].<ref>{{Vefheimild|titill=Önnur borg í höndum uppreisnarmanna
|höfundur=Samúel Karl Ólason|url=https://www.visir.is/g/20242660242d/onnur-borg-i-hondum-upp-reisnar-manna|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=5. desember 2024|skoðað=6. desember 2024}}</ref>
Þann 7. desember voru uppreisnarmenn komnir að höfuðborginni [[Damaskus]] og voru farnir að leggja undir sig úthverfi borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar|höfundur=Tómas Arnar Þorláksson|url=https://www.visir.is/g/20242661142d/viga-menn-leggja-undir-sig-ut-hverfi-hofud-borgarinnar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. desember 2024|skoðað= 7. desember 2024}}</ref>
==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi==
{{sjá einnig|Evrópski flóttamannavandinn}}
Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir|titill=Börnin í Sýrlandi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til [[Íran]]s og [[Pakistan]], á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
Árið 2015 höfðu um 632.000 Sýrlendingar flúið yfir landamærin til [[Jórdanía|Jórdaníu]] vegna stríðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Þúsundir flóttamanna í einskismannslandi|url=https://www.ruv.is/frett/thusundir-flottamanna-i-einskismannslandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=23. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Í lok ársins 2017 voru um 80.000 Sýrlendingar búsettir í [[Zaatari]]-flóttamannabúðunum við landamæri Jórdaníu, sem eru næststærstu flóttamannabúðir í heimi og fjórða stærsta borg Jórdaníu.<ref>{{Vefheimild|titill=Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-11-08-konur-og-stulkur-flotta-fra-syrlandi-bua-vid-grimman-veruleika-neydarsofnun-hafin/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
==Stríðsglæpir==
===Beitingar efnavopna===
[[Mynd:Ghouta massacre1.JPG|thumb|right|Fórnarlömb efnavopnaárásar á Ghouta í ágúst 2013.]]
Stjórnarher Assads hefur ítrekað legið undir ásökunum um að beita [[Klasasprengja|klasasprengjum]] og [[efnavopn]]um á móti óbreyttum borgurum. Fyrir styrjöldina hafði stjórn Assads átt eitt stærsta safn efnavopna í heimi, meðal annars af [[sinnepsgas]]i og [[sarín]]i.<ref name=globalis/> Fyrsta slíka árásin sem vakti verulega athygli á alþjóðavísu var árás á borgina [[Ghouta]] í ágúst 2013 sem [[Læknar án landamæra]] sögðu á þeim tíma að hefði valdið dauða 355 manns.<ref name=kjarninn/> Talið er að taugagasinu sarín hafi þar verið beitt gegn óbreyttum borgurum.<ref name=efnavopnaárásir/> Árásin vakti hörð viðbrögð, sér í lagi hjá Bandaríkjamönnum, en [[Barack Obama]] þáverandi Bandaríkjaforseti hafði áður talað um efnavopn sem „rauða línu“ sem ekki mætti stíga yfir.<ref name=kjarninn>{{Tímarit.is|5916102|Árás yfirvofandi|blað=[[Kjarninn]]|útgáfudagsetning=29. ágúst 2013|blaðsíða=4-5|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Assad hafnaði því að stjórn hans hefði gert efnavopnaárásirnar en í kjölfar hótana Bandaríkjamanna féllst hann á tillögu Rússa um að stjórn hans skyldi skrifa undir [[Efnavopnasamningurinn|Efnavopnasamninginn]] frá árinu 1992 og afhenda alþjóðlegum eftirlitsmönnum öll efnavopn sín til förgunar.<ref>{{Vefheimild|titill=Assad staðfestir afhendingu efnavopna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/09/12/assad_stadfestir_afhendingu_efnavopna/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. september 2013|skoðað=19. október 2022}}</ref>
Þrátt fyrir að stjórn Assads hafi undirritað efnavopnasáttmálann og afhent [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Stofnunin um bann við efnavopnum|Stofnuninni um bann við efnavopnum]] þau 1.300 tonn af efnavopnum sem áttu að vera til í Sýrlandi hafa áfram borist ítrekaðar tilkynningar um beitingu efnavopna í styrjöldinni. Árið 2018 var birt rannsókn eftir fréttamenn [[BBCPanorama]] og [[BBCArabic]] þar sem staðfest var að rúmlega hundrað efnavopnaárásir hefðu verið gerðar í Sýrlandi frá því í september 2013. Alls voru 164 tilkynningar um efnavopnaárásir rannsakaðar en af þeim tókst að staðfesta 106.<ref name=efnavopnaárásir>{{Vefheimild|titill=Yfir 100 efnavopnaárásir á 5 árum|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/15/yfir_100_efnavopnaarasir_a_5_arum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2018|skoðað=19. október 2022}}</ref>
Árið 2019 gaf Stofnunin um bann við efnavopnum út skýrslu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að efnavopnaárás hefði verið gerð á borgina [[Douma]] í apríl árið áður, líklega með [[klórgas]]i. Stofnunin gat ekki staðfest hvort stjórnarherinn eða uppreisnarmenn hefðu gert árásina þar sem slík rannsókn var ekki á valdsviði rannsóknarteymisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnaárás á Douma staðfest|url=https://www.ruv.is/frett/efnavopnaaras-a-douma-stadfest|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. mars 2019|skoðað=19. október 2022|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Skýrsla Efnavopnastofnunarinnar um árásina í Douma hefur hins vegar verið gagnrýnd eftir að uppljóstrari frá stofnuninni sem tók þátt í vettvangsrannsókninni greindi fjölmiðlum frá því að yfirmenn hjá stofnuninni hefðu hundsað upplýsingar sem bentu til annars en að efnavopnum hefði verið beitt.<ref>{{Vefheimild|titill=Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu|url=https://stundin.is/grein/10052/|útgefandi=''[[Stundin]]''|dags=23. nóvember 2019|skoðað=28. janúar 2023|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref>
Í janúar 2023 gaf Efnavopnastofnunin út niðurstöður rannsóknar sinnar þar sem sagt var hafið yfir vafa að stjórnarher Sýrlands hefði staðið fyrir efnavopnaárás með klórgasi í Douma árið 2018. Ásökunum Sýrlendinga og Rússa um að árásin hefði verið sviðsett var hafnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarher Sýrlands notaði klórgas í Douma|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/28/stjornarher_syrlands_notadi_klorgas_i_douma/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2023|skoðað=2. febrúar 2023}}</ref>
===Aðrir stríðsglæpir===
Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu í september 2019 þar sem fullyrt var að herir Bandaríkjanna, Rússlands og Sýrlandsstjórnar hefðu gerst sekir um stríðsglæpi með loftárásum sínum á sýrlenskar borgir undanfarið ár. Meðal annars hefðu loftárásir bandalagshers Bandaríkjamanna verið gerðar án nauðsynlegra varúðarráðstafana og hefðu því fellt eða sært fjölda óbreyttra borgara. Sér í lagi var vísað til aðgerða bandalagshersins við að uppræta [[íslamska ríkið]] í síðasta vígi sínu í [[Hajin]] í austurhluta Sýrlands í desember 2018. Var talið að sextán óbreyttir borgarar, þar á meðal tólf börn, hefðu fallið í loftárásum bandalagshersins nærri Hajin þann 3. janúar 2019. Í sömu skýrslu voru sýrlenski stjórnarherinn og rússneskir bandamenn hans sakaðir um að hafa ráðist á sjúkrahús, skóla, markaði og ræktarland.<ref>{{Vefheimild|titill=Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir|url=https://www.visir.is/g/2019190919782|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=11. september 2019|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref>
Í júlí 2020 skiluðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna annarri skýrslu þar sem þeir sögðu Sýrlendinga, Rússa og íslamska uppreisnarmenn hafa framið „svívirðilega“ stríðsglæpi í baráttu þeirra um [[Idlibhérað]] árið áður. Greint var frá 52 árásum sem hefðu leitt til mannfalls óbreyttra borgara og borgaralegra bygginga og voru 47 þeirra raktar til stjórnarhersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stríðandi fylkingar í Sýrlandi sagðar sekar um stríðsglæpi|url=https://www.visir.is/g/20201989122d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=7. júlí 2020|skoðað=20. október 2022|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Arabíska vorið]]
[[Flokkur:Borgarastríð]]
[[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin| ]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
n0d6qgg2eeav6vpszlyw0m7npd7tou8
2024
0
131136
1890519
1890495
2024-12-07T20:31:13Z
Berserkur
10188
1890519
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2024''' ('''MMXXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[hlaupár sem byrjar á mánudegi]].
== Atburðir==
===Janúar===
[[Mynd:Grindavik and the eruption 14 januar 2024.jpg|thumb|Eldgos við Grindavík.]]
* [[1. janúar]]:
** [[Egyptaland]], [[Eþíópía]], [[Íran]], [[Sádi-Arabía]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] gerðust aðilar að [[BRICS]].
** Fylkið [[Vestfold og Þelamörk]] í suður-Noregi var lagt niður og skiptist í [[Vestfold]] og [[Þelamörk]] eins og fyrir 2020.
** [[Artsak-lýðveldið]] var leyst upp og landsvæði þess að fullu limað inn í [[Aserbaísjan]].
** [[Guðni Th. Jóhannesson]], forseti Íslands, ákvað að bjóða sig ekki fram í komandi forsetakosningum.
** [[Landgræðslan]] og [[Skógræktin]] sameinuðust í stofnunina [[Land og skógur]].
* [[2. janúar]] - [[Ísrael]]sher réð næstráðanda [[Hamas]]-samtakana, [[Saleh Al-Arouri]], af dögum í drónaárás í [[Beirút]], Líbanon.
* [[3. janúar]] - 84 létust í sprengjuárás í Íran við minningarathöfn helgaðri hershöfðingjanum [[Qasem Soleimani]]. [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð.
* [[4. janúar]] - [[Gísli Þorgeir Kristjánsson]], leikmaður [[Magdeburg]] og [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska handboltalandsliðsins]], var kjörinn [[Íþróttamaður ársins]] 2023 af [[Samtök íþróttafréttamanna|Samtökum íþróttafréttamanna]].
* [[5. janúar]] - Lægsta hitastigið á Norðurlöndum í 25 ár mældist í norður-[[Svíþjóð]] þegar hitinn fór niður fyrir -44 C°.
* [[9. janúar]] - [[Gabriel Attal]] var útnefndur forsætisráðherra Frakklands. Hann tók við af [[Élisabeth Borne]] sem sagði af sér. Attal varð yngsti forsætisráðherra í sögu landsins og fyrsti [[samkynhneigð]]i maðurinn til að gegna embættinu.
* [[10. janúar]] – [[28. janúar]]: [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2024|Evrópumótið í handbolta karla]] hófst í Þýskalandi.
* [[11. janúar]] - [[Jökulhlaup]] varð í [[Grímsvötn]]um.
* [[12. janúar]] - Bandaríkin og Bretland gerðu loftárásir á [[Jemen]] vegna árása [[Hútí-fylkingin|Hútí-fylkingarinnar]] á vöruflutningaskip á [[Rauðahaf]]i.
* [[13. janúar]] - [[Lai Ching-te]] var kosinn forseti [[Taívan]]s.
* [[14. janúar]] –
** [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos]] hófst að nýju við Sundhnúksgíga/Hagafell. Önnur sprunga opnaðist nær [[Grindavík]] og eyðilagði hraun nokkur hús.
**[[Margrét Þórhildur]] Danadrottning afsalaði sér krúnunni og [[Friðrik Danakrónprins]] varð konungur Danmerkur.
* [[16. janúar]] –
** [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]] varð borgarstjóri Reykjavíkur. [[Dagur B. Eggertsson]] lét af störfum.
** Engin gosvirkni sást í gosinu í námunda við Grindavík.
* [[19. janúar]]: Fyrsta geimfar [[Japan]]s lenti á [[tunglið|tungl]]inu.
* [[26. janúar]] - Fyrsta [[aftaka]]n fór fram í Bandaríkjunum þar sem [[nitur]]gas var notað.
===Febrúar===
* [[3. febrúar]]: [[Bandaríkin]] gerðu árásir á 85 skotmörk í [[Sýrland]]i og [[Írak]] eftir að sveitir hliðhollar [[Íran]] gerðu árás á bandaríska herstöð í [[Jórdanía|Jórdaníu]].
* [[4. febrúar]]: [[Nayib Bukele]] var endurkjörinn forseti [[El Salvador]].
* [[6. febrúar]]: [[Skógareldar]] í Chile; yfir 100 létust.
* [[8. febrúar]]: [[Eldgosið við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst við Sundhnúk]] á svipuðum stað og í desember árið áður. Hraun fór yfir hitaveitulögn og urðu Suðurnes heitavatnslaus. Gosinu lauk eftir sólarhring.
* [[10. febrúar]]: [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Asíukeppni karla í knattspyrnu]] þegar liðið sigraði Jórdaníu í úrslitum.
* [[11. febrúar]]:
** [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu]] vann [[Afríkukeppnin|Afríkukeppnina]] þegar liðið lagði Nígeríu 2:1 í úrslitum.
** [[Alexander Stubb]] var kjörinn forseti [[Finnland]]s.
** [[Kansas City Chiefs]] sigruðu [[Ofurskálin|Ofurskálina]] í [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]] eftir sigur á [[San Fransisco 49ers]] 25-22. [[Patrick Mahomes]], leikstjórnandi Chiefs var valinn besti leikmaðurinn.
* [[12. febrúar]]: [[hitaveita|Heitt vatn]] komst á á [[Suðurnes]]jum eftir að ný heitavatnslögn var lögð eftir að hraun skemmdi fyrri lögn.
* [[16. febrúar]]: [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] lést í fangelsi.
* [[29. febrúar]]: [[Ísrael]]sher gerði árás á fólk í [[Gasa]] sem hópaðist að bílum sem dreifðu matvælum.
===Mars===
[[Mynd:Prime Minister of Sweden Ulf Kristersson and United States Secretary of State Antony Blinken during the NATO ratification ceremony at the Department of State in Washington, D.C. on 7 March 2024.jpg|thumb|[[Ulf Kristersson]] forsætisráðherra Svíþjóðar og [[Antony Blinken]], varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesta aðild Svíþjóðar að [[NATÓ]].]]
* [[2. mars]]: [[Hera Björk Þórhallsdóttir]] vann [[Söngvakeppnin 2024|Söngvakeppnina 2024]] með lagið ''Scared of Heights''.
* [[3. mars]]: Stjórnvöld á [[Haítí]] lýstu yfir neyðarástandi eftir að gengi náð yfirráðum yfir svæðum í höfuðborginni. Þau kröfðust uppsagnar forsætisráðherrans [[Ariel Henry]].
* [[7. mars]]: [[Svíþjóð]] gekk formlega í [[NATÓ]].
* [[16. mars]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells]], norðan [[Grindavík]]ur.
* [[15. mars|15.]]-[[17. mars]]: Forsetakosningar voru haldnar í Rússlandi. [[Vladimír Pútín]] hlaut 87% atkvæða í kosningunum sem voru taldar ólýðræðislegar af vestrænum leiðtogum.
* [[20. mars]]: [[Leo Varadkar]] tilkynnti afsögn sína sem forsætisráðherra Írlands.
* [[22. mars]]: [[Hryðjuverkaárásin á Crocus City Hall|Hryðjuverkaárás var gerð á tónleikahöll]] nálægt [[Moskva|Moskvu]]. Nálægt 140 létust. [[Íslamska ríkið í Khorasan]] lýsti yfir ábyrgð. Rússar bendluðu Úkraínu við árásina.
* [[26. mars]]: Gámaskip sem varð rafmagnslaust sigldi á Francis Scott Key-brúna í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að brúin hrundi og sex létust.
* [[28. mars]]: Ísrael gerði árásir á Líbanon og Sýrland. Þeir beindust gegn [[Hezbollah]]-samtökunum.
* [[31. mars]]: [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] urðu aðilar að [[Schengen-samstarfið]] í gegnum flug- og siglingaleiðir.
===Apríl===
* [[1. apríl]]: Þýskaland lögleiddi einkaneyslu á 25 grömmum á [[kannabis]].
* [[3. apríl]]: Stærsti [[jarðskjálfti]] í 25 ár varð í [[Taívan]], 7,4 að stærð.
* [[5. apríl]]- [[7. apríl]]: [[Katrín Jakobsdóttir]] gaf kost á sér í komandi forsetakosningunum. Hún baðst lausnar sem [[forsætisráðherra Íslands]] og gekk á fund forsetans [[7. apríl]].
* [[6. apríl]]: Íbúar í [[Kristjanía|Kristjaníu]] í Kaupmannahöfn hófu að rífa upp götuna í táknrænum tilgangi og í mótmælum gegn fíkniefnagengjum.
* [[9. apríl]]: [[Simon Harris]] varð forsætisráðherra [[Írland]]s.
* [[10. apríl]]: [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] tók við völdum.
* [[13. apríl]]: [[Íran]] gerði drónaárás á [[Ísrael]].
* [[16. apríl]]: Bruni varð í gömlu kauphöllinni, [[Børsen]], einni elstu byggingu [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]].
* [[19. apríl]]: [[Íran]] skaut niður þrjá ísraelska dróna yfir borginni [[Isfahan]] í miðhluta landsins.
* [[20. apríl]]: Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti áframhaldandi fjárhagsstuðning við Úkraínu vegna innrásar Rússlands.
* [[25. apríl]]: Bráðabirgðastjórn tók við völdum á [[Haítí]] eftir afsögn [[Ariel Henry]], forseta og forsætisráðherra.
* [[29. apríl]]: [[Humza Yousaf]] sagði af sér sem fyrsti ráðherra [[Skotland]]s og formaður [[Skoski þjóðarflokkurinn|Skoska þjóðarflokksins]].
===Maí===
* [[3. maí]] - [[Tyrkland]] setti viðskiptabann á [[Ísrael]] vegna ástandsins á [[Gasa]].
* [[4. maí]] - [[Sadiq Khan]] var endurkjörinn borgarstjóri [[London]] í þriðja skipti.
* [[7. maí]] - [[Guðrún Karls Helgudóttir]], var kosin [[biskup Íslands]].
* [[7. maí]] - [[11. maí]]: [[Eurovision]] var haldið í [[Malmö]], Svíþjóð. [[Sviss]]neski rapparinn [[Nemo (rappari)|Nemo]] vann keppnina með laginu „The Code“.
* [[14. maí]] - [[Grindavíkurnefnd]] var stofnuð til að skipuleggja viðbrögð við jarðhræringum í Grindavík.
* [[15. maí]] - Skotárás var gerð á [[Robert Fico]], forsætisráðherra [[Slóvakía|Slóvakíu]], sem særðist lífshættulega.
* [[19. maí]] -
** Forseti [[Íran]]s, [[Ebrahim Raisi]] fórst í þyrluslysi ásamt utanríkisráðherra landsins, héraðsstjóra Austur-Aserbaísjan og fleirum.
** [[Tálknafjarðarhreppur]] sameinaðist [[Vesturbyggð]].
* [[20. maí]] - [[Lai Ching-te]] tók við embætti forseta [[Taívan]]s.
* [[24. maí]] - Yfir 2.000 létust í skriðuhlaupi í [[Papúa Nýja-Gínea|Papúa Nýju-Gíneu]].
* [[26. maí]] - [[Gitanas Nausėda]] var endurkjörinn forseti [[Litáen]]s.
* [[28. maí]] - Ísraelsher réðst inn í miðborg Rafah í suður-[[Gasa]].
* [[29. maí]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju]] við Sundhnúksgíga.
===Júní===
* [[1. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2024|Forsetakosningar]] fóru fram á Íslandi. [[Halla Tómasdóttir]] var kjörin 7. [[forseti Íslands]].
* [[2. júní]] - [[Claudia Sheinbaum]] var kosin fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]].
* [[6. júní]] - [[9. júní]]: Kosningar til [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]] voru haldnar. Mið- og hægriflokkar hlutu mest fylgi.
* [[9. júní]] - Mánaðarverkfalli í Færeyjum var afstýrt með samningum.
* [[11. júní]] - [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] matvælaráðherra leyfði [[hvalveiðar]] á ný.
* [[14. júní]] - [[14. júlí]]: [[EM 2024|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] og [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024|Copa América]] voru haldnar á svipuðum tíma.
* [[18. júní]] - [[Boston Celtics]] unnu sinn 18. [[NBA]]-titil eftir 4-1 sigur á [[Dallas Mavericks]] í úrslitaviðureign. [[Jaylen Brown]] var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar.
* [[22. júní]]:
** Engin virkni sást í gígnum við Sundhnúksgíga.
** [[Skagabyggð]] og [[Húnabyggð]] sameinuðust.
* [[24. júní]] - [[Julian Assange]], stofnandi [[WikiLeaks]], var leystur úr fangelsi í Englandi eftir dómssátt við bandarísk yfirvöld.
* [[26. júní]] - Herinn í [[Bólivía|Bólivíu]] gerði misheppnaða tilraun til [[valdarán]]s gegn ríkisstjórn forsetans [[Luis Arce]].
* [[30. júní]] - [[7. júlí]]: [[Þingkosningar í Frakklandi 2024|Þingkosningar voru haldnar í Frakklandi]]. [[Nýja alþýðufylkingin]] stóð uppi sem sigurvegari meðan bandalag flokka sem studdu [[Emmanuel Macron]] forseta töpuðu miklu fylgi.
===Júlí===
* [[2. júlí]] - [[Dick Schoof]] tók við embætti forsætisráðherra [[Holland]]s.
* [[4. júlí]] - Þingkosningar voru haldnar í Bretlandi. [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]] undir forystu [[Keir Starmer]] vann afgerandi sigur.
* [[5. júlí]] - [[Masoud Pezeshkian]] var kosinn forseti [[Íran]]s.
* [[8. júlí]] - [[Rússland]] gerði víðtækar árásir á Úkraínu, þ. á m. á orkuinnviði og barnaspítala.
* [[13. júlí]] - Skotið var á [[Donald Trump]] á kosningafundi í Pennsylvaníu sem særðist á eyra. Skotmaðurinn var drepinn og lést einn í áhorfendaskaranum.
* [[14. júlí]] - [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu]] sigraði [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] í úrslitum [[EM 2024]].
* [[15. júlí]] - [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] sigraði [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbíu]] í úrslitum [[Copa America]].
* [[20. júlí]] - Ísraelsher gerði árás á Hodeida í [[Jemen]] sem andsvar við drónaárás [[Hútar|Húta]] á Ísrael.
* [[21. júlí]] - [[Joe Biden]] dró forsetaframboð sitt fyrir komandi kosningar til baka. [[Kamala Harris]] varð stuttu síðar frambjóðandi Demókrata í kosningunum.
* [[22. júlí]] - Um 25.000 manns var gert að flýja bæinn [[Jasper (bær)|Jasper]] og nágrenni í Alberta, Kanada, vegna [[skógareldar|skógarelda]]. Allt að þriðjungur húsa bæjarins eyðilagðist.
* [[26. júlí]] - [[11. ágúst]]: [[Sumarólympíuleikarnir 2024|Sumarólympíuleikarnir]] fóru fram í [[París]].
* [[27. júlí]] - [[Jökulhlaup]] hófst í [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]]. Hringveginum var lokað við fljótið [[Skálm]]. Skemmdir urðu á veginum á 700 metra kafla.
* [[28. júlí]] - [[Nicolás Maduro]] var endurkjörinn forseti [[Venesúela]]. Stjórnarandsstaðan lýsti einnig yfir sigri og sagði að kosningasvindl hafði átt sér stað.
* [[30. júlí]] -
** [[Ísrael]] varpaði sprengjum á úthverfi [[Beirút]], Líbanon, í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á Gólanhæðir í Ísrael. Háttsettur leiðtogi [[Hizbollah]]-samtakanna, Fuad Shukr, lést í árásinni.
** Yfir 350 létust í skriðum í [[Kerala]], Indlandi, eftir úrhelli.
* [[31. júlí]] -
** [[Guðni Th. Jóhannesson]] lét af embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].
** [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] var ráðinn af dögum með sprengju í Íran.
===Ágúst===
[[Mynd:Halla Tómasdóttir at Arctic Circle 2024 cropped.jpg|thumb|Halla Tómasdóttir.]]
* [[1. ágúst]]:
** [[Halla Tómasdóttir]] tók við embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].
** 26 fangar voru látnir lausir í fangaskiptum [[Rússland]] og [[Vesturlönd|Vesturlanda]].
* [[3. ágúst]]: Yfir 35 voru drepnir í hryðjuverkaárás [[Al-Shabaab (skæruliðasamtök)|Al-Shabaab]] í [[Mogadishu]] Sómalíu.
* [[5. ágúst]]: [[Sheikh Hasina]], forsætisráðherra [[Bangladess]], sagði af sér í kjölfar mótmæla þar sem um 300 létust.
* [[6. ágúst]]:
** Úkraínuher réðst inn í [[Kúrskfylki]] í Rússlandi í hernaðaraðgerð.
** Meira en 400 voru handtekin í óeirðum í [[Bretland]]i sem beindust gegn innflytjendum og hælisleitendum. Þær voru í kjölfar morða á 3 ungum stúlkum í [[Southport]] sem táningspiltur, sonur innflytjanda, framdi.
* [[10. ágúst]]: [[Ísrael]] gerði árás á skóla á [[Gasa]] þar sem allt að 100 létust.
* [[14. ágúst]]:
** Neyðarástandi var lýst yfir í [[Belgorodfylki]] í Rússlandi eftir árásir Úkraínuhers.
** [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna dreifingar nýs afbrigðis MPX-veirunnar eða [[apabóla|apabólu]].
* [[16. ágúst]]: [[Paetongtarn Shinawatra]] varð forsætisráðherra [[Taíland]]s.
* [[17. ágúst]]: [[Nusantara]] varð höfuðborg [[Indónesía|Indónesíu]] og tók við af [[Jakarta]].
* [[22. ágúst]]: Enn eitt [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|eldgosið hófst við Sundhnúksgíga]].
* [[23. ágúst]]: [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð á árás í [[Solingen]] í Þýskalandi þegar árásarmaður, sýrlenskur flóttamaður, stakk þrjá til bana og særði fleiri á bæjarhátíð.
* [[24. ágúst]]: [[Ísrael]] og [[Hezbollah]] í Líbanon skiptust á hundruðum loftárása.
* [[25. ágúst]]: Hópslys varð við íshelli á [[Breiðamerkurjökull|Breiðamerkurjökli]]. Einn ferðamaður lést og slasaðist annar alvarlega.
* [[26. ágúst]]: [[Rússland]] gerði árásir á orkuinnviði um alla [[Úkraína|Úkraínu]].
* [[28. ágúst]]: [[Ísraelsher]] réðst inn í borgir á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]], þar á meðal [[Jenín]] og [[Nablus]].
* [[29. ágúst]]: Fellibylur fór um suður-[[Japan]] og olli skemmdum og mannskaða.
===September===
* [[1. september]]: [[Guðrún Karls Helgudóttir]] var vígð [[biskup Íslands]].
* [[3. september]]: [[Rússland]] gerði loftárásir á úkraínsku borgina [[Poltava]]. Þar á meðal herþjálfunarstöð og spítala. Yfir 50 létust.
* [[4. september]]: Skotárás var gerð í menntaskóla nálægt [[Atlanta]], Georgíu, í Bandaríkjunum. 4 létust.
* [[5. september]]: [[Michel Barnier]] varð [[forsætisráðherra Frakklands]].
* [[7. september]]: [[Abdelmadjid Tebboune]] var endurkjörinn forseti [[Alsír]]s.
* [[9. september]]: [[Ísrael]] gerði loftárásir í [[Sýrland]]. Yfir 25 létust.
* [[12. september]]: Fyrsta keypta [[geimur|geim]]gangan var farin þegar frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn [[Jared Isaacman]] fór út fyrir geimfar.
* [[14. september]]: Flóð í mið- og austur-Evrópu. Skemmdir urðu á innviðum og mannfall.
* [[17. september]]-[[18. september]]: Tugir létu lífið og þúsundir slösuðust í [[Líbanon]] þegar símboðar og talstöðvar sem meðlimir [[Hezbollah]] báru sprungu. [[Ísrael]] var ætlað ódæðið.
* [[18. september]]: Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússneska vopnabirgðastöð í [[Tverfylki]] Rússlands og þremur dögum síðar í [[Krasnodarfylki]].
* [[19. september]]: [[Hvítabjörn]] var felldur í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]]. Hann var nálægt sumarhúsi þar sem kona dvaldi á Höfðaströnd.
* [[21. september]]: [[Anura Kumara Dissanayake]] var kjörinn forseti [[Srí Lanka]].
* [[23. september]]: [[Ísrael]] gerði yfir 1.000 loftárásir á suður-[[Líbanon]] sem beindust gegn [[Hezbollah]]. Um 500 létust.
* [[27. september]]:
**Hitabeltisstormurinn Helene fór um suðaustur-Bandaríkin og olli flóðum, eyðileggingu og létust hundruðir.
** [[Hassan Nasrallah]], leiðtogi [[Hezbollah]]-samtakanna í Líbanon, var ráðinn af dögum í loftárás Ísraelshers á [[Beirút]].
* [[30. september]] - [[Ísraelsher]] réðst inn í suður-[[Líbanon]].
===Október===
* [[1. október]]:
** [[Jens Stoltenberg]] lét af embætti framkvæmdastjóra [[NATÓ]] og [[Mark Rutte]] tók við.
** [[Íran]] gerði eldflaugaárás á Ísrael.
** [[Shigeru Ishiba]] varð forsætisráðherra [[Japan]]s.
** [[Claudia Sheinbaum]] varð fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]].
* [[4. október]] - Úrhellisrigning olli miklum flóðum og aurskriðum í Bosníu og Hersegóvínu , skammt frá [[Sarajevó]]. Að minnsta kosti 18 manns létu lífið.
* [[9. október]] - [[10. október]]: Milljónir flýðu [[Flórída]] vegna [[fellibylur|fellibylsins]] Milton. Hann olli talsverði eyðileggingu, a.m.k. 10 létust og urðu 2 milljónir rafmagnslausar.
* [[13. október]] - [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar]] leyst upp. Boðað var til [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosninga í nóvember]].
* [[15. október]] - [[Svandís Svavarsdóttir]] formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] útilokar þáttöku hreyfingarinnar í [[starfsstjórn]]. [[Halla Tómasdóttir]], [[forseti Íslands]] hafði óskað eftir að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] sæti áfram sem starfsstjórn fram að [[Alþingiskosningar 2024|kosningum 30. nóvember]].
* [[16. október]] - [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]], var drepinn af [[Ísraelsher]].
* [[17. október]] - Minnihluta-starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tók við völdum fram að alþingiskosningum í lok nóvember. Vinstri græn tóku ekki þátt í henni.
* [[19. október]] - Íslenska kvennalandsliðið í [[fimleikar|hópfimleikum]] varð Evrópumeistari.
* [[20. október]] - [[Prabowo Subianto]] varð forseti [[Indónesía|Indónesíu]].
* [[23. október]] - Hryðjuverkaárás var gerð á flugvélaverksmiðju í [[Ankara]], Tyrklandi.
* [[25. október]] - [[Ísrael]] gerði loftárásir á hernaðarskotmörk í [[Íran]]. Nokkrir hermenn létust.
* [[27. október]] - [[Breiðablik]] varð íslandsmeistari í knattspyrnu karla.
*[[28. október|28.]] - [[31. október]]: [[Norðurlandaráðsþing]] var haldið í [[Reykjavík]] og á [[Þingvellir|Þingvöllum]]. [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu, var meðal gesta og ávarpaði þingið.
*[[30. október]] - Yfir 200 létust í flóðum á Spáni sem voru aðallega í [[Sjálfstjórnarsvæðið Valensía|Valensía-héraði]].
===Nóvember===
* [[2. nóvember]]: [[Kemi Badenoch]] varð leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|breska Íhaldsflokksins]].
* [[3. nóvember]]: [[Maia Sandu]] var endurkjörin forseti [[Moldóva|Moldóvu]].
* [[4. nóvember]]: Eldfjallið [[Lewotobi]] gaus í [[Indónesía|Indónesíu]]. Níu létust.
* [[5. nóvember]]: [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|Forsetakosningar]] voru haldnar í Bandaríkjunum. [[Donald Trump]] var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[6. nóvember]]: Ríkisstjórn [[Olaf Scholz]], kanslara [[Þýskaland]]s, leystist upp eftir að hann rak fjármálaráðherra sinn.
* [[9. nóvember]]: Sprengjuárás var gerð á lestarstöðina í [[Quetta]] í Pakistan, 26 létust. Sjálfstæðishreyfing í [[Balúkistan]] lýsti yfir ábyrgð á ódæðinu.
* [[14. nóvember]]: Hitamet féll í nóvember þegar 23,8 gráður mældust á [[Kvísker]]jum.
* [[17. nóvember]]:
**[[Rússland]] gerði umfangsmiklar loftárásir á orkuinnviði Úkraínu.
**[[Joe Biden]] gaf Úkraínu leyfi fyrir notkun á langdrægum flaugum innan Rússlands.
* [[20. nóvember]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju við Sundhnúksgíga]]. Grindavík var rýmd.
* [[26. nóvember]] - [[Ísrael]] og [[Líbanon]] gerðu [[vopnahlé]].
* [[28. nóvember]] - Ástralía þingið samþykkti að banna börnum undir 16 ára að nota [[samfélagsmiðill|samfélagsmiðla]].
* [[29. nóvember]] - Sýrlenski stjórnarherinn og Rússlandsher gerðu loftárásir á uppreisnarmenn í [[Idlib]] í [[Sýrland]]i eftir áhlaup þeirra í héraðinu.
* [[30. nóvember]] - [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningar fóru fram]]. Píratar og Vinstri Græn féllu af þingi.
===Desember===
* [[3. desember]] - [[Yoon Suk-yeol]], forseti Suður-Kóreu, lýsti yfir herlögum í landinu vegna ósættis við stjórnarandstöðuna um stefnu gagnvart Norður-Kóreu. Allir þingmenn þjóðþingsins kusu um að afnema herlögin.
* [[4. desember]]:
**[[Samfylkingin]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins]] hófu stjórnarmyndunarviðræður.
** Ríkisstjórn [[Michel Barnier]], forsætisráðherra Frakklands, féll.
* [[5. desember]]:
** [[Amnesty International]] gaf út skýrslu um stríðið á Gaza þar sem aðgerðum Ísraels var lýst sem [[þjóðarmorð]]i.
** [[Starfsstjórn]] Sjálfsstæðisflokks og Framsóknar heimilaði [[hvalveiðar]] að nýju og gaf leyfi til árs [[2029]].
* [[7. desember]]:
** Uppreisnarmenn náðu yfirráðum yfir borginni [[Daraa]] í suður-[[Sýrland]]i, sátu um [[Homs]] um miðbik landsins og [[Damaskus]], höfuðborginni.
** [[Notre Dame]]-kirkjan í París var opnuð eftir viðgerðir vegna eldsvoðans sem átti sér stað [[2019]].
==Dáin==
* [[2. janúar]] - [[Auður Haralds]], rithöfundur (f. [[1947]]).
* [[4. janúar]] - [[Glynis Johns]], bresk leikkona (f. [[1923]]).
* [[7. janúar]] - [[Franz Beckenbauer]], þýskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1945]]).
* [[9. janúar]] - [[Guðrún Jónsdóttir (f. 1931)|Guðrún Jónsdóttir]], borgarfulltrúi og baráttukona fyrir kvenréttindum (f. [[1931]]).
* [[4. febrúar]] - [[Hage Geingob]], forseti Namibíu (f. [[1941]]).
* [[6. febrúar]] - [[Sebastián Piñera]], forseti Chile (f. [[1949]]).
* [[12. febrúar]] - [[Karl Sigurbjörnsson]], [[biskup Íslands]] frá 1998 til 2012 (f. [[1947]]).
* [[16. febrúar]] - [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] (f. [[1976]]).
* [[20. febrúar]] - [[Andreas Brehme]], þýskur knattspyrnumaður (f. [[1960]]).
* [[29. febrúar]] - [[Brian Mulroney]], kanadískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]).
* [[6. mars]] - [[Björgvin Gíslason]], tónlistarmaður (f. [[1951]]).
* [[10. mars]] - [[Páll Bergþórsson]], veðurstofustjóri (f. [[1923]]).
* [[11. mars]] - [[Matthías Johannessen]], ljóðskáld, rithöfundur og ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] (f. [[1930]]).
* [[26. mars]] - [[Richard Serra]], bandarískur myndlistamaður (f. [[1939]])
* [[27. mars]] - [[Daniel Kahneman]], ísraelsk-bandarískur sálfræðingur og höfundur (f. [[1934]])
* [[11. apríl]] - [[O.J. Simpson]], bandarískur ruðningskappi og leikari (f. [[1947]]).
* [[19. apríl]] - [[Daniel Dennett]], bandarískur heimsspekingur og trúleysingi (f. [[1942]]).
* [[25. apríl]] - [[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]], leikari (f. [[1940]])
* [[13. maí]] - [[Alice Munro]], kanadískur rithöfundur (f. [[1931]])
* [[19. maí]] - [[Ebrahim Raisi]], forseti Írans (f. [[1960]])
* [[3. júní]] - [[Brigitte Bierlein]], kanslari Austurríkis (f. [[1949]])
* [[7. júní]] - [[Bill Anders]], bandarískur geimfari (f. [[1933]])
* [[9. júní]] - [[Skúli Óskarsson]], kraftlyftingarmaður (f. [[1948]])
* [[12. júní]] - [[Róbert Örn Hjálmtýsson]], tónlistarmaður (f. [[1977]])
* [[12. júní]] - [[Jerry West]], bandarískur körfuknattleiksmaður. (f. [[1938]])
* [[13. júní]] - [[Ellý Katrín Guðmundsdóttir]], borgarritari og lögfræðingur (f. [[1964]])
* [[20. júní]] - [[Donald Sutherland]], kanadískur leikari (f. [[1935]])
* [[25. júní]] - [[Ragnar Stefánsson]], jarðskjálftafræðingur (f. [[1938]])
* [[5. júlí]] - [[Jon Landau]], bandarískur kvikmyndaframleiðandi (f. [[1960]])
* [[11. júlí]] - [[Shelley Duvall]], bandarísk leikkona. (f. [[1949]])
* [[12. júlí]] - [[Ruth Westheimer]], bandarískur kynlífsráðgjafi, rithöfundur og þáttastjórnandi. (f. [[1928]])
* [[19. júlí]] - [[Nguyễn Phú Trọng]], aðalritari Kommúnistaflokks Víetnams (f. [[1944]])
* [[22. júlí]] - [[John Mayall]], breskur blústónlistarmaður (f. [[1933]])
* [[30. júlí]] - [[Haukur Halldórsson]], listamaður (f. [[1937]])
* [[31. júlí]] - [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] í Palestínu (f. 1962/1963)
* [[5. ágúst]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari og tónlistarmaður (f. [[1944]])
* [[13. ágúst]] - [[Halldór Bragason]], blústónlistarmaður. (f. [[1956]])
* [[18. ágúst]] - [[Alain Delon]], franskur leikari (f. [[1935]])
* [[26. ágúst]] - [[Sven Göran Eriksson]], sænskur knattspyrnustjóri (f. [[1948]])
* [[9. september]] - [[James Earl Jones]], bandarískur leikari (f. [[1931]])
* [[11. september]] - [[Alberto Fujimori]], forseti Perú (f. [[1938]])
* [[13. september]] - [[Kristinn Stefánsson]], körfuknattleiksmaður (f. [[1945]]).
* [[17. september]] - [[Benedikt Sveinsson (f. 1938)|Benedikt Sveinsson]], lögmaður og athafnamaður (f. [[1938]]).
* [[18. september]] - [[Salvatore Schillaci]], ítalskur knattspyrnumaður (f. [[1964]])
* [[22. september]] - [[Fredric Jameson]], bandarískur bókmenntafræðingur og marxisti (f. [[1934]])
* [[27. september]]:
**[[Maggie Smith]], ensk leikkona (f. [[1934]])
**[[Hassan Nasrallah]], leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon. (f. [[1960]])
* [[28. september]] - [[Kris Kristofferson]], bandarískur kántrísöngvari og kvikmyndaleikari. (f. [[1936]])
* [[30. september]]:
**[[Dikembe Mutombo]], kongólsk-bandarískur körfuboltamaður.
**[[Ken Page]], bandarískur gamanleikari (f. [[1954]])
* [[5. október]]: [[Sigríður Hrönn Elíasdóttir]], sveitarstjóri og formaður almannavarnarnefndar (f. [[1959]]).
* [[12. október]]: [[Alex Salmond]], skoskur stjórnmálamaður (f. [[1954]]).
* [[16. október]]: [[Liam Payne]], enskur tónlistarmaður (f. [[1993]]).
* [[16. október]]: [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]] (f. [[1962]])
* [[20. október]] - [[Fethullah Gülen]], tyrkneskur stjórnarandstöðuleiðtogi. (f. [[1941]]).
* [[21. október]] - [[Paul Di'Anno]], enskur rokksöngvari, með m.a. [[Iron Maiden]]. (f. [[1958]])
* [[3. nóvember]] - [[Quincy Jones]], bandarískur upptökustjóri (f. [[1933]]).
* [[9. nóvember]] - [[Ram Narayan]], indverskur tónlistarmaður (f. [[1927]])
* [[14. nóvember]] - [[Peter Sinfield]], enskur lagahöfundur og stofnmeðlimur framsæknu rokksveitarinnar [[King Crimson]]. (f. [[1943]])
* [[16. nóvember]] - [[Kristinn Haukur Skarphéðinsson]], dýravistfræðingur (f. [[1956]])
* [[20. nóvember]] - [[John Prescott]], aðstoðarforsætisráðherra Bretlands. (f. [[1938]])
* [[5. desember]] - [[Jón Nordal]], íslenskt tónskáld og píanóleikari. (f. [[1926]])
==Nóbelsverðlaunin==
*[[Friðarverðlaun Nóbels]]: [[Nihon Hidankyo]]
* [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Han Kang]].
* [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[David Baker]], [[Demis Hassabis]] og [[John M. Jumper]]
* [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Geoffrey Hinton]] og [[John Hopfield]].
* [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[Daron Acemoglu]], [[Simon Johnson]] og [[James A. Robinson]].
* [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[Victor Ambros]] og [[Gary Ruvkun]].
[[Flokkur:2024]]
[[Flokkur:2021-2030]]
syzqgbyroogjmyafv7euv5diiek9was
1890592
1890519
2024-12-08T11:07:10Z
Berserkur
10188
1890592
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2024''' ('''MMXXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[hlaupár sem byrjar á mánudegi]].
== Atburðir==
===Janúar===
[[Mynd:Grindavik and the eruption 14 januar 2024.jpg|thumb|Eldgos við Grindavík.]]
* [[1. janúar]]:
** [[Egyptaland]], [[Eþíópía]], [[Íran]], [[Sádi-Arabía]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] gerðust aðilar að [[BRICS]].
** Fylkið [[Vestfold og Þelamörk]] í suður-Noregi var lagt niður og skiptist í [[Vestfold]] og [[Þelamörk]] eins og fyrir 2020.
** [[Artsak-lýðveldið]] var leyst upp og landsvæði þess að fullu limað inn í [[Aserbaísjan]].
** [[Guðni Th. Jóhannesson]], forseti Íslands, ákvað að bjóða sig ekki fram í komandi forsetakosningum.
** [[Landgræðslan]] og [[Skógræktin]] sameinuðust í stofnunina [[Land og skógur]].
* [[2. janúar]] - [[Ísrael]]sher réð næstráðanda [[Hamas]]-samtakana, [[Saleh Al-Arouri]], af dögum í drónaárás í [[Beirút]], Líbanon.
* [[3. janúar]] - 84 létust í sprengjuárás í Íran við minningarathöfn helgaðri hershöfðingjanum [[Qasem Soleimani]]. [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð.
* [[4. janúar]] - [[Gísli Þorgeir Kristjánsson]], leikmaður [[Magdeburg]] og [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska handboltalandsliðsins]], var kjörinn [[Íþróttamaður ársins]] 2023 af [[Samtök íþróttafréttamanna|Samtökum íþróttafréttamanna]].
* [[5. janúar]] - Lægsta hitastigið á Norðurlöndum í 25 ár mældist í norður-[[Svíþjóð]] þegar hitinn fór niður fyrir -44 C°.
* [[9. janúar]] - [[Gabriel Attal]] var útnefndur forsætisráðherra Frakklands. Hann tók við af [[Élisabeth Borne]] sem sagði af sér. Attal varð yngsti forsætisráðherra í sögu landsins og fyrsti [[samkynhneigð]]i maðurinn til að gegna embættinu.
* [[10. janúar]] – [[28. janúar]]: [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2024|Evrópumótið í handbolta karla]] hófst í Þýskalandi.
* [[11. janúar]] - [[Jökulhlaup]] varð í [[Grímsvötn]]um.
* [[12. janúar]] - Bandaríkin og Bretland gerðu loftárásir á [[Jemen]] vegna árása [[Hútí-fylkingin|Hútí-fylkingarinnar]] á vöruflutningaskip á [[Rauðahaf]]i.
* [[13. janúar]] - [[Lai Ching-te]] var kosinn forseti [[Taívan]]s.
* [[14. janúar]] –
** [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos]] hófst að nýju við Sundhnúksgíga/Hagafell. Önnur sprunga opnaðist nær [[Grindavík]] og eyðilagði hraun nokkur hús.
**[[Margrét Þórhildur]] Danadrottning afsalaði sér krúnunni og [[Friðrik Danakrónprins]] varð konungur Danmerkur.
* [[16. janúar]] –
** [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]] varð borgarstjóri Reykjavíkur. [[Dagur B. Eggertsson]] lét af störfum.
** Engin gosvirkni sást í gosinu í námunda við Grindavík.
* [[19. janúar]]: Fyrsta geimfar [[Japan]]s lenti á [[tunglið|tungl]]inu.
* [[26. janúar]] - Fyrsta [[aftaka]]n fór fram í Bandaríkjunum þar sem [[nitur]]gas var notað.
===Febrúar===
* [[3. febrúar]]: [[Bandaríkin]] gerðu árásir á 85 skotmörk í [[Sýrland]]i og [[Írak]] eftir að sveitir hliðhollar [[Íran]] gerðu árás á bandaríska herstöð í [[Jórdanía|Jórdaníu]].
* [[4. febrúar]]: [[Nayib Bukele]] var endurkjörinn forseti [[El Salvador]].
* [[6. febrúar]]: [[Skógareldar]] í Chile; yfir 100 létust.
* [[8. febrúar]]: [[Eldgosið við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst við Sundhnúk]] á svipuðum stað og í desember árið áður. Hraun fór yfir hitaveitulögn og urðu Suðurnes heitavatnslaus. Gosinu lauk eftir sólarhring.
* [[10. febrúar]]: [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Asíukeppni karla í knattspyrnu]] þegar liðið sigraði Jórdaníu í úrslitum.
* [[11. febrúar]]:
** [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu]] vann [[Afríkukeppnin|Afríkukeppnina]] þegar liðið lagði Nígeríu 2:1 í úrslitum.
** [[Alexander Stubb]] var kjörinn forseti [[Finnland]]s.
** [[Kansas City Chiefs]] sigruðu [[Ofurskálin|Ofurskálina]] í [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]] eftir sigur á [[San Fransisco 49ers]] 25-22. [[Patrick Mahomes]], leikstjórnandi Chiefs var valinn besti leikmaðurinn.
* [[12. febrúar]]: [[hitaveita|Heitt vatn]] komst á á [[Suðurnes]]jum eftir að ný heitavatnslögn var lögð eftir að hraun skemmdi fyrri lögn.
* [[16. febrúar]]: [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] lést í fangelsi.
* [[29. febrúar]]: [[Ísrael]]sher gerði árás á fólk í [[Gasa]] sem hópaðist að bílum sem dreifðu matvælum.
===Mars===
[[Mynd:Prime Minister of Sweden Ulf Kristersson and United States Secretary of State Antony Blinken during the NATO ratification ceremony at the Department of State in Washington, D.C. on 7 March 2024.jpg|thumb|[[Ulf Kristersson]] forsætisráðherra Svíþjóðar og [[Antony Blinken]], varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesta aðild Svíþjóðar að [[NATÓ]].]]
* [[2. mars]]: [[Hera Björk Þórhallsdóttir]] vann [[Söngvakeppnin 2024|Söngvakeppnina 2024]] með lagið ''Scared of Heights''.
* [[3. mars]]: Stjórnvöld á [[Haítí]] lýstu yfir neyðarástandi eftir að gengi náð yfirráðum yfir svæðum í höfuðborginni. Þau kröfðust uppsagnar forsætisráðherrans [[Ariel Henry]].
* [[7. mars]]: [[Svíþjóð]] gekk formlega í [[NATÓ]].
* [[16. mars]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells]], norðan [[Grindavík]]ur.
* [[15. mars|15.]]-[[17. mars]]: Forsetakosningar voru haldnar í Rússlandi. [[Vladimír Pútín]] hlaut 87% atkvæða í kosningunum sem voru taldar ólýðræðislegar af vestrænum leiðtogum.
* [[20. mars]]: [[Leo Varadkar]] tilkynnti afsögn sína sem forsætisráðherra Írlands.
* [[22. mars]]: [[Hryðjuverkaárásin á Crocus City Hall|Hryðjuverkaárás var gerð á tónleikahöll]] nálægt [[Moskva|Moskvu]]. Nálægt 140 létust. [[Íslamska ríkið í Khorasan]] lýsti yfir ábyrgð. Rússar bendluðu Úkraínu við árásina.
* [[26. mars]]: Gámaskip sem varð rafmagnslaust sigldi á Francis Scott Key-brúna í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að brúin hrundi og sex létust.
* [[28. mars]]: Ísrael gerði árásir á Líbanon og Sýrland. Þeir beindust gegn [[Hezbollah]]-samtökunum.
* [[31. mars]]: [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] urðu aðilar að [[Schengen-samstarfið]] í gegnum flug- og siglingaleiðir.
===Apríl===
* [[1. apríl]]: Þýskaland lögleiddi einkaneyslu á 25 grömmum á [[kannabis]].
* [[3. apríl]]: Stærsti [[jarðskjálfti]] í 25 ár varð í [[Taívan]], 7,4 að stærð.
* [[5. apríl]]- [[7. apríl]]: [[Katrín Jakobsdóttir]] gaf kost á sér í komandi forsetakosningunum. Hún baðst lausnar sem [[forsætisráðherra Íslands]] og gekk á fund forsetans [[7. apríl]].
* [[6. apríl]]: Íbúar í [[Kristjanía|Kristjaníu]] í Kaupmannahöfn hófu að rífa upp götuna í táknrænum tilgangi og í mótmælum gegn fíkniefnagengjum.
* [[9. apríl]]: [[Simon Harris]] varð forsætisráðherra [[Írland]]s.
* [[10. apríl]]: [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] tók við völdum.
* [[13. apríl]]: [[Íran]] gerði drónaárás á [[Ísrael]].
* [[16. apríl]]: Bruni varð í gömlu kauphöllinni, [[Børsen]], einni elstu byggingu [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]].
* [[19. apríl]]: [[Íran]] skaut niður þrjá ísraelska dróna yfir borginni [[Isfahan]] í miðhluta landsins.
* [[20. apríl]]: Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti áframhaldandi fjárhagsstuðning við Úkraínu vegna innrásar Rússlands.
* [[25. apríl]]: Bráðabirgðastjórn tók við völdum á [[Haítí]] eftir afsögn [[Ariel Henry]], forseta og forsætisráðherra.
* [[29. apríl]]: [[Humza Yousaf]] sagði af sér sem fyrsti ráðherra [[Skotland]]s og formaður [[Skoski þjóðarflokkurinn|Skoska þjóðarflokksins]].
===Maí===
* [[3. maí]] - [[Tyrkland]] setti viðskiptabann á [[Ísrael]] vegna ástandsins á [[Gasa]].
* [[4. maí]] - [[Sadiq Khan]] var endurkjörinn borgarstjóri [[London]] í þriðja skipti.
* [[7. maí]] - [[Guðrún Karls Helgudóttir]], var kosin [[biskup Íslands]].
* [[7. maí]] - [[11. maí]]: [[Eurovision]] var haldið í [[Malmö]], Svíþjóð. [[Sviss]]neski rapparinn [[Nemo (rappari)|Nemo]] vann keppnina með laginu „The Code“.
* [[14. maí]] - [[Grindavíkurnefnd]] var stofnuð til að skipuleggja viðbrögð við jarðhræringum í Grindavík.
* [[15. maí]] - Skotárás var gerð á [[Robert Fico]], forsætisráðherra [[Slóvakía|Slóvakíu]], sem særðist lífshættulega.
* [[19. maí]] -
** Forseti [[Íran]]s, [[Ebrahim Raisi]] fórst í þyrluslysi ásamt utanríkisráðherra landsins, héraðsstjóra Austur-Aserbaísjan og fleirum.
** [[Tálknafjarðarhreppur]] sameinaðist [[Vesturbyggð]].
* [[20. maí]] - [[Lai Ching-te]] tók við embætti forseta [[Taívan]]s.
* [[24. maí]] - Yfir 2.000 létust í skriðuhlaupi í [[Papúa Nýja-Gínea|Papúa Nýju-Gíneu]].
* [[26. maí]] - [[Gitanas Nausėda]] var endurkjörinn forseti [[Litáen]]s.
* [[28. maí]] - Ísraelsher réðst inn í miðborg Rafah í suður-[[Gasa]].
* [[29. maí]]: [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju]] við Sundhnúksgíga.
===Júní===
* [[1. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2024|Forsetakosningar]] fóru fram á Íslandi. [[Halla Tómasdóttir]] var kjörin 7. [[forseti Íslands]].
* [[2. júní]] - [[Claudia Sheinbaum]] var kosin fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]].
* [[6. júní]] - [[9. júní]]: Kosningar til [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]] voru haldnar. Mið- og hægriflokkar hlutu mest fylgi.
* [[9. júní]] - Mánaðarverkfalli í Færeyjum var afstýrt með samningum.
* [[11. júní]] - [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] matvælaráðherra leyfði [[hvalveiðar]] á ný.
* [[14. júní]] - [[14. júlí]]: [[EM 2024|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] og [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024|Copa América]] voru haldnar á svipuðum tíma.
* [[18. júní]] - [[Boston Celtics]] unnu sinn 18. [[NBA]]-titil eftir 4-1 sigur á [[Dallas Mavericks]] í úrslitaviðureign. [[Jaylen Brown]] var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar.
* [[22. júní]]:
** Engin virkni sást í gígnum við Sundhnúksgíga.
** [[Skagabyggð]] og [[Húnabyggð]] sameinuðust.
* [[24. júní]] - [[Julian Assange]], stofnandi [[WikiLeaks]], var leystur úr fangelsi í Englandi eftir dómssátt við bandarísk yfirvöld.
* [[26. júní]] - Herinn í [[Bólivía|Bólivíu]] gerði misheppnaða tilraun til [[valdarán]]s gegn ríkisstjórn forsetans [[Luis Arce]].
* [[30. júní]] - [[7. júlí]]: [[Þingkosningar í Frakklandi 2024|Þingkosningar voru haldnar í Frakklandi]]. [[Nýja alþýðufylkingin]] stóð uppi sem sigurvegari meðan bandalag flokka sem studdu [[Emmanuel Macron]] forseta töpuðu miklu fylgi.
===Júlí===
* [[2. júlí]] - [[Dick Schoof]] tók við embætti forsætisráðherra [[Holland]]s.
* [[4. júlí]] - Þingkosningar voru haldnar í Bretlandi. [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]] undir forystu [[Keir Starmer]] vann afgerandi sigur.
* [[5. júlí]] - [[Masoud Pezeshkian]] var kosinn forseti [[Íran]]s.
* [[8. júlí]] - [[Rússland]] gerði víðtækar árásir á Úkraínu, þ. á m. á orkuinnviði og barnaspítala.
* [[13. júlí]] - Skotið var á [[Donald Trump]] á kosningafundi í Pennsylvaníu sem særðist á eyra. Skotmaðurinn var drepinn og lést einn í áhorfendaskaranum.
* [[14. júlí]] - [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu]] sigraði [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] í úrslitum [[EM 2024]].
* [[15. júlí]] - [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] sigraði [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbíu]] í úrslitum [[Copa America]].
* [[20. júlí]] - Ísraelsher gerði árás á Hodeida í [[Jemen]] sem andsvar við drónaárás [[Hútar|Húta]] á Ísrael.
* [[21. júlí]] - [[Joe Biden]] dró forsetaframboð sitt fyrir komandi kosningar til baka. [[Kamala Harris]] varð stuttu síðar frambjóðandi Demókrata í kosningunum.
* [[22. júlí]] - Um 25.000 manns var gert að flýja bæinn [[Jasper (bær)|Jasper]] og nágrenni í Alberta, Kanada, vegna [[skógareldar|skógarelda]]. Allt að þriðjungur húsa bæjarins eyðilagðist.
* [[26. júlí]] - [[11. ágúst]]: [[Sumarólympíuleikarnir 2024|Sumarólympíuleikarnir]] fóru fram í [[París]].
* [[27. júlí]] - [[Jökulhlaup]] hófst í [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]]. Hringveginum var lokað við fljótið [[Skálm]]. Skemmdir urðu á veginum á 700 metra kafla.
* [[28. júlí]] - [[Nicolás Maduro]] var endurkjörinn forseti [[Venesúela]]. Stjórnarandsstaðan lýsti einnig yfir sigri og sagði að kosningasvindl hafði átt sér stað.
* [[30. júlí]] -
** [[Ísrael]] varpaði sprengjum á úthverfi [[Beirút]], Líbanon, í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á Gólanhæðir í Ísrael. Háttsettur leiðtogi [[Hizbollah]]-samtakanna, Fuad Shukr, lést í árásinni.
** Yfir 350 létust í skriðum í [[Kerala]], Indlandi, eftir úrhelli.
* [[31. júlí]] -
** [[Guðni Th. Jóhannesson]] lét af embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].
** [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] var ráðinn af dögum með sprengju í Íran.
===Ágúst===
[[Mynd:Halla Tómasdóttir at Arctic Circle 2024 cropped.jpg|thumb|Halla Tómasdóttir.]]
* [[1. ágúst]]:
** [[Halla Tómasdóttir]] tók við embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].
** 26 fangar voru látnir lausir í fangaskiptum [[Rússland]] og [[Vesturlönd|Vesturlanda]].
* [[3. ágúst]]: Yfir 35 voru drepnir í hryðjuverkaárás [[Al-Shabaab (skæruliðasamtök)|Al-Shabaab]] í [[Mogadishu]] Sómalíu.
* [[5. ágúst]]: [[Sheikh Hasina]], forsætisráðherra [[Bangladess]], sagði af sér í kjölfar mótmæla þar sem um 300 létust.
* [[6. ágúst]]:
** Úkraínuher réðst inn í [[Kúrskfylki]] í Rússlandi í hernaðaraðgerð.
** Meira en 400 voru handtekin í óeirðum í [[Bretland]]i sem beindust gegn innflytjendum og hælisleitendum. Þær voru í kjölfar morða á 3 ungum stúlkum í [[Southport]] sem táningspiltur, sonur innflytjanda, framdi.
* [[10. ágúst]]: [[Ísrael]] gerði árás á skóla á [[Gasa]] þar sem allt að 100 létust.
* [[14. ágúst]]:
** Neyðarástandi var lýst yfir í [[Belgorodfylki]] í Rússlandi eftir árásir Úkraínuhers.
** [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna dreifingar nýs afbrigðis MPX-veirunnar eða [[apabóla|apabólu]].
* [[16. ágúst]]: [[Paetongtarn Shinawatra]] varð forsætisráðherra [[Taíland]]s.
* [[17. ágúst]]: [[Nusantara]] varð höfuðborg [[Indónesía|Indónesíu]] og tók við af [[Jakarta]].
* [[22. ágúst]]: Enn eitt [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|eldgosið hófst við Sundhnúksgíga]].
* [[23. ágúst]]: [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð á árás í [[Solingen]] í Þýskalandi þegar árásarmaður, sýrlenskur flóttamaður, stakk þrjá til bana og særði fleiri á bæjarhátíð.
* [[24. ágúst]]: [[Ísrael]] og [[Hezbollah]] í Líbanon skiptust á hundruðum loftárása.
* [[25. ágúst]]: Hópslys varð við íshelli á [[Breiðamerkurjökull|Breiðamerkurjökli]]. Einn ferðamaður lést og slasaðist annar alvarlega.
* [[26. ágúst]]: [[Rússland]] gerði árásir á orkuinnviði um alla [[Úkraína|Úkraínu]].
* [[28. ágúst]]: [[Ísraelsher]] réðst inn í borgir á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]], þar á meðal [[Jenín]] og [[Nablus]].
* [[29. ágúst]]: Fellibylur fór um suður-[[Japan]] og olli skemmdum og mannskaða.
===September===
* [[1. september]]: [[Guðrún Karls Helgudóttir]] var vígð [[biskup Íslands]].
* [[3. september]]: [[Rússland]] gerði loftárásir á úkraínsku borgina [[Poltava]]. Þar á meðal herþjálfunarstöð og spítala. Yfir 50 létust.
* [[4. september]]: Skotárás var gerð í menntaskóla nálægt [[Atlanta]], Georgíu, í Bandaríkjunum. 4 létust.
* [[5. september]]: [[Michel Barnier]] varð [[forsætisráðherra Frakklands]].
* [[7. september]]: [[Abdelmadjid Tebboune]] var endurkjörinn forseti [[Alsír]]s.
* [[9. september]]: [[Ísrael]] gerði loftárásir í [[Sýrland]]. Yfir 25 létust.
* [[12. september]]: Fyrsta keypta [[geimur|geim]]gangan var farin þegar frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn [[Jared Isaacman]] fór út fyrir geimfar.
* [[14. september]]: Flóð í mið- og austur-Evrópu. Skemmdir urðu á innviðum og mannfall.
* [[17. september]]-[[18. september]]: Tugir létu lífið og þúsundir slösuðust í [[Líbanon]] þegar símboðar og talstöðvar sem meðlimir [[Hezbollah]] báru sprungu. [[Ísrael]] var ætlað ódæðið.
* [[18. september]]: Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússneska vopnabirgðastöð í [[Tverfylki]] Rússlands og þremur dögum síðar í [[Krasnodarfylki]].
* [[19. september]]: [[Hvítabjörn]] var felldur í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]]. Hann var nálægt sumarhúsi þar sem kona dvaldi á Höfðaströnd.
* [[21. september]]: [[Anura Kumara Dissanayake]] var kjörinn forseti [[Srí Lanka]].
* [[23. september]]: [[Ísrael]] gerði yfir 1.000 loftárásir á suður-[[Líbanon]] sem beindust gegn [[Hezbollah]]. Um 500 létust.
* [[27. september]]:
**Hitabeltisstormurinn Helene fór um suðaustur-Bandaríkin og olli flóðum, eyðileggingu og létust hundruðir.
** [[Hassan Nasrallah]], leiðtogi [[Hezbollah]]-samtakanna í Líbanon, var ráðinn af dögum í loftárás Ísraelshers á [[Beirút]].
* [[30. september]] - [[Ísraelsher]] réðst inn í suður-[[Líbanon]].
===Október===
* [[1. október]]:
** [[Jens Stoltenberg]] lét af embætti framkvæmdastjóra [[NATÓ]] og [[Mark Rutte]] tók við.
** [[Íran]] gerði eldflaugaárás á Ísrael.
** [[Shigeru Ishiba]] varð forsætisráðherra [[Japan]]s.
** [[Claudia Sheinbaum]] varð fyrsti kvenforseti [[Mexíkó]].
* [[4. október]] - Úrhellisrigning olli miklum flóðum og aurskriðum í Bosníu og Hersegóvínu , skammt frá [[Sarajevó]]. Að minnsta kosti 18 manns létu lífið.
* [[9. október]] - [[10. október]]: Milljónir flýðu [[Flórída]] vegna [[fellibylur|fellibylsins]] Milton. Hann olli talsverði eyðileggingu, a.m.k. 10 létust og urðu 2 milljónir rafmagnslausar.
* [[13. október]] - [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar]] leyst upp. Boðað var til [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosninga í nóvember]].
* [[15. október]] - [[Svandís Svavarsdóttir]] formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] útilokar þáttöku hreyfingarinnar í [[starfsstjórn]]. [[Halla Tómasdóttir]], [[forseti Íslands]] hafði óskað eftir að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] sæti áfram sem starfsstjórn fram að [[Alþingiskosningar 2024|kosningum 30. nóvember]].
* [[16. október]] - [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]], var drepinn af [[Ísraelsher]].
* [[17. október]] - Minnihluta-starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tók við völdum fram að alþingiskosningum í lok nóvember. Vinstri græn tóku ekki þátt í henni.
* [[19. október]] - Íslenska kvennalandsliðið í [[fimleikar|hópfimleikum]] varð Evrópumeistari.
* [[20. október]] - [[Prabowo Subianto]] varð forseti [[Indónesía|Indónesíu]].
* [[23. október]] - Hryðjuverkaárás var gerð á flugvélaverksmiðju í [[Ankara]], Tyrklandi.
* [[25. október]] - [[Ísrael]] gerði loftárásir á hernaðarskotmörk í [[Íran]]. Nokkrir hermenn létust.
* [[27. október]] - [[Breiðablik]] varð íslandsmeistari í knattspyrnu karla.
*[[28. október|28.]] - [[31. október]]: [[Norðurlandaráðsþing]] var haldið í [[Reykjavík]] og á [[Þingvellir|Þingvöllum]]. [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu, var meðal gesta og ávarpaði þingið.
*[[30. október]] - Yfir 200 létust í flóðum á Spáni sem voru aðallega í [[Sjálfstjórnarsvæðið Valensía|Valensía-héraði]].
===Nóvember===
* [[2. nóvember]]: [[Kemi Badenoch]] varð leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|breska Íhaldsflokksins]].
* [[3. nóvember]]: [[Maia Sandu]] var endurkjörin forseti [[Moldóva|Moldóvu]].
* [[4. nóvember]]: Eldfjallið [[Lewotobi]] gaus í [[Indónesía|Indónesíu]]. Níu létust.
* [[5. nóvember]]: [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|Forsetakosningar]] voru haldnar í Bandaríkjunum. [[Donald Trump]] var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[6. nóvember]]: Ríkisstjórn [[Olaf Scholz]], kanslara [[Þýskaland]]s, leystist upp eftir að hann rak fjármálaráðherra sinn.
* [[9. nóvember]]: Sprengjuárás var gerð á lestarstöðina í [[Quetta]] í Pakistan, 26 létust. Sjálfstæðishreyfing í [[Balúkistan]] lýsti yfir ábyrgð á ódæðinu.
* [[14. nóvember]]: Hitamet féll í nóvember þegar 23,8 gráður mældust á [[Kvísker]]jum.
* [[17. nóvember]]:
**[[Rússland]] gerði umfangsmiklar loftárásir á orkuinnviði Úkraínu.
**[[Joe Biden]] gaf Úkraínu leyfi fyrir notkun á langdrægum flaugum innan Rússlands.
* [[20. nóvember]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|Eldgos hófst að nýju við Sundhnúksgíga]]. Grindavík var rýmd.
* [[26. nóvember]] - [[Ísrael]] og [[Líbanon]] gerðu [[vopnahlé]].
* [[28. nóvember]] - Ástralía þingið samþykkti að banna börnum undir 16 ára að nota [[samfélagsmiðill|samfélagsmiðla]].
* [[29. nóvember]] - Sýrlenski stjórnarherinn og Rússlandsher gerðu loftárásir á uppreisnarmenn í [[Idlib]] í [[Sýrland]]i eftir áhlaup þeirra í héraðinu.
* [[30. nóvember]] - [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningar fóru fram]]. Píratar og Vinstri Græn féllu af þingi.
===Desember===
* [[3. desember]] - [[Yoon Suk-yeol]], forseti Suður-Kóreu, lýsti yfir herlögum í landinu vegna ósættis við stjórnarandstöðuna um stefnu gagnvart Norður-Kóreu. Allir þingmenn þjóðþingsins kusu um að afnema herlögin.
* [[4. desember]]:
**[[Samfylkingin]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins]] hófu stjórnarmyndunarviðræður.
** Ríkisstjórn [[Michel Barnier]], forsætisráðherra Frakklands, féll.
* [[5. desember]]:
** [[Amnesty International]] gaf út skýrslu um stríðið á Gaza þar sem aðgerðum Ísraels var lýst sem [[þjóðarmorð]]i.
** [[Starfsstjórn]] Sjálfsstæðisflokks og Framsóknar heimilaði [[hvalveiðar]] að nýju og gaf leyfi til árs [[2029]].
* [[7. desember]]:
** Uppreisnarmenn náðu yfirráðum yfir borginni [[Daraa]] í suður-[[Sýrland]]i, sátu um [[Homs]] um miðbik landsins og [[Damaskus]], höfuðborginni.
** [[Notre Dame]]-kirkjan í París var opnuð eftir viðgerðir vegna eldsvoðans sem átti sér stað [[2019]].
* [[8. desember]] - Uppreisnarmenn náðu völdum yfir höfuðborg Sýrlands, [[Damaskus]]. [[Bashar al-Assad]], forseti síðan [[2000]], flýði land.
==Dáin==
* [[2. janúar]] - [[Auður Haralds]], rithöfundur (f. [[1947]]).
* [[4. janúar]] - [[Glynis Johns]], bresk leikkona (f. [[1923]]).
* [[7. janúar]] - [[Franz Beckenbauer]], þýskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1945]]).
* [[9. janúar]] - [[Guðrún Jónsdóttir (f. 1931)|Guðrún Jónsdóttir]], borgarfulltrúi og baráttukona fyrir kvenréttindum (f. [[1931]]).
* [[4. febrúar]] - [[Hage Geingob]], forseti Namibíu (f. [[1941]]).
* [[6. febrúar]] - [[Sebastián Piñera]], forseti Chile (f. [[1949]]).
* [[12. febrúar]] - [[Karl Sigurbjörnsson]], [[biskup Íslands]] frá 1998 til 2012 (f. [[1947]]).
* [[16. febrúar]] - [[Aleksej Navalnyj]], rússneskur stjórnmálamaður og andstæðingur [[Vladímír Pútín]] (f. [[1976]]).
* [[20. febrúar]] - [[Andreas Brehme]], þýskur knattspyrnumaður (f. [[1960]]).
* [[29. febrúar]] - [[Brian Mulroney]], kanadískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]).
* [[6. mars]] - [[Björgvin Gíslason]], tónlistarmaður (f. [[1951]]).
* [[10. mars]] - [[Páll Bergþórsson]], veðurstofustjóri (f. [[1923]]).
* [[11. mars]] - [[Matthías Johannessen]], ljóðskáld, rithöfundur og ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] (f. [[1930]]).
* [[26. mars]] - [[Richard Serra]], bandarískur myndlistamaður (f. [[1939]])
* [[27. mars]] - [[Daniel Kahneman]], ísraelsk-bandarískur sálfræðingur og höfundur (f. [[1934]])
* [[11. apríl]] - [[O.J. Simpson]], bandarískur ruðningskappi og leikari (f. [[1947]]).
* [[19. apríl]] - [[Daniel Dennett]], bandarískur heimsspekingur og trúleysingi (f. [[1942]]).
* [[25. apríl]] - [[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]], leikari (f. [[1940]])
* [[13. maí]] - [[Alice Munro]], kanadískur rithöfundur (f. [[1931]])
* [[19. maí]] - [[Ebrahim Raisi]], forseti Írans (f. [[1960]])
* [[3. júní]] - [[Brigitte Bierlein]], kanslari Austurríkis (f. [[1949]])
* [[7. júní]] - [[Bill Anders]], bandarískur geimfari (f. [[1933]])
* [[9. júní]] - [[Skúli Óskarsson]], kraftlyftingarmaður (f. [[1948]])
* [[12. júní]] - [[Róbert Örn Hjálmtýsson]], tónlistarmaður (f. [[1977]])
* [[12. júní]] - [[Jerry West]], bandarískur körfuknattleiksmaður. (f. [[1938]])
* [[13. júní]] - [[Ellý Katrín Guðmundsdóttir]], borgarritari og lögfræðingur (f. [[1964]])
* [[20. júní]] - [[Donald Sutherland]], kanadískur leikari (f. [[1935]])
* [[25. júní]] - [[Ragnar Stefánsson]], jarðskjálftafræðingur (f. [[1938]])
* [[5. júlí]] - [[Jon Landau]], bandarískur kvikmyndaframleiðandi (f. [[1960]])
* [[11. júlí]] - [[Shelley Duvall]], bandarísk leikkona. (f. [[1949]])
* [[12. júlí]] - [[Ruth Westheimer]], bandarískur kynlífsráðgjafi, rithöfundur og þáttastjórnandi. (f. [[1928]])
* [[19. júlí]] - [[Nguyễn Phú Trọng]], aðalritari Kommúnistaflokks Víetnams (f. [[1944]])
* [[22. júlí]] - [[John Mayall]], breskur blústónlistarmaður (f. [[1933]])
* [[30. júlí]] - [[Haukur Halldórsson]], listamaður (f. [[1937]])
* [[31. júlí]] - [[Ismail Haniyeh]], leiðtogi [[Hamas]] í Palestínu (f. 1962/1963)
* [[5. ágúst]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari og tónlistarmaður (f. [[1944]])
* [[13. ágúst]] - [[Halldór Bragason]], blústónlistarmaður. (f. [[1956]])
* [[18. ágúst]] - [[Alain Delon]], franskur leikari (f. [[1935]])
* [[26. ágúst]] - [[Sven Göran Eriksson]], sænskur knattspyrnustjóri (f. [[1948]])
* [[9. september]] - [[James Earl Jones]], bandarískur leikari (f. [[1931]])
* [[11. september]] - [[Alberto Fujimori]], forseti Perú (f. [[1938]])
* [[13. september]] - [[Kristinn Stefánsson]], körfuknattleiksmaður (f. [[1945]]).
* [[17. september]] - [[Benedikt Sveinsson (f. 1938)|Benedikt Sveinsson]], lögmaður og athafnamaður (f. [[1938]]).
* [[18. september]] - [[Salvatore Schillaci]], ítalskur knattspyrnumaður (f. [[1964]])
* [[22. september]] - [[Fredric Jameson]], bandarískur bókmenntafræðingur og marxisti (f. [[1934]])
* [[27. september]]:
**[[Maggie Smith]], ensk leikkona (f. [[1934]])
**[[Hassan Nasrallah]], leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon. (f. [[1960]])
* [[28. september]] - [[Kris Kristofferson]], bandarískur kántrísöngvari og kvikmyndaleikari. (f. [[1936]])
* [[30. september]]:
**[[Dikembe Mutombo]], kongólsk-bandarískur körfuboltamaður.
**[[Ken Page]], bandarískur gamanleikari (f. [[1954]])
* [[5. október]]: [[Sigríður Hrönn Elíasdóttir]], sveitarstjóri og formaður almannavarnarnefndar (f. [[1959]]).
* [[12. október]]: [[Alex Salmond]], skoskur stjórnmálamaður (f. [[1954]]).
* [[16. október]]: [[Liam Payne]], enskur tónlistarmaður (f. [[1993]]).
* [[16. október]]: [[Yahya Sinwar]], leiðtogi [[Hamas]] (f. [[1962]])
* [[20. október]] - [[Fethullah Gülen]], tyrkneskur stjórnarandstöðuleiðtogi. (f. [[1941]]).
* [[21. október]] - [[Paul Di'Anno]], enskur rokksöngvari, með m.a. [[Iron Maiden]]. (f. [[1958]])
* [[3. nóvember]] - [[Quincy Jones]], bandarískur upptökustjóri (f. [[1933]]).
* [[9. nóvember]] - [[Ram Narayan]], indverskur tónlistarmaður (f. [[1927]])
* [[14. nóvember]] - [[Peter Sinfield]], enskur lagahöfundur og stofnmeðlimur framsæknu rokksveitarinnar [[King Crimson]]. (f. [[1943]])
* [[16. nóvember]] - [[Kristinn Haukur Skarphéðinsson]], dýravistfræðingur (f. [[1956]])
* [[20. nóvember]] - [[John Prescott]], aðstoðarforsætisráðherra Bretlands. (f. [[1938]])
* [[5. desember]] - [[Jón Nordal]], íslenskt tónskáld og píanóleikari. (f. [[1926]])
==Nóbelsverðlaunin==
*[[Friðarverðlaun Nóbels]]: [[Nihon Hidankyo]]
* [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Han Kang]].
* [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[David Baker]], [[Demis Hassabis]] og [[John M. Jumper]]
* [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Geoffrey Hinton]] og [[John Hopfield]].
* [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[Daron Acemoglu]], [[Simon Johnson]] og [[James A. Robinson]].
* [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[Victor Ambros]] og [[Gary Ruvkun]].
[[Flokkur:2024]]
[[Flokkur:2021-2030]]
qmbvu5dabvvku95m4xp1oykdzdxk1vy
Dante Lafranconi
0
131849
1890693
1660930
2024-12-08T11:22:47Z
Minorax
67728
1890693
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Mons Dante Lafranconi.JPG|right|thumb|200px|Biskup Dante Lafranconi, [[2008]].]]
'''Dante Lafranconi''', ([[10. mars]], [[1940]]) er [[biskup]] emeritus [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Cremona]].<ref>[http://press.vatican.va/content/salastampa/it/bollettino/pubblico/2015/11/16/0889/01986.html#cr Rinunce e nomine. Rinuncia del vescovo di Cremona (Italia) e nomina del successore]</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Ítarefni ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/blafr.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.diocesidicremona.it Biskupsdæmi á Cremona]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Savona]] - [[Noli]]
| frá = 1991
| til = 2011
| fyrir = [[Roberto Amadei]]
| eftir = [[Domenico Calcagno]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Cremona]]
| frá = 2001
| til = 2015
| fyrir = [[Giulio Nicolini]]
| eftir = [[Antonio Napolioni]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Lafranconi, Dante}}
{{fe|1940|Lafranconi, Dante}}
[[Flokkur:Biskupar Cremona]]
19fea31vyxhdab2f3gkedug58byxghh
Skógarhjörtur
0
132357
1890696
1726733
2024-12-08T11:23:16Z
Minorax
67728
1890696
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Vapítihjörtur
| status = VU
| trend = decreasing
| status_ref =
| image = Cervus canadensis2006.jpg
| image_width = 240px
|image_caption=Vapítihjörtur, karldýr.
|regnum= [[Dýraríki]] (''Animalia'')
|phylum= [[Seildýr]] (''Chordata'')
|classis= [[Spendýr]] (''Mammalia'')
|ordo= [[Klaufdýr]] (''Artiodactyla'')
| familia = [[Hjartardýr]] (''Cervidae'')
| subfamilia = '''Cervinae'''
| genus = '''''Cervus'''''
| genus_authority = Erxleben, 1777
| species = '''''C. canadensis'''''
| binomial = ''Cervus canadensis''
| binomial_authority =
}}
'''Skógarhjörtur''' eða '''vapítihjörtur'''<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=63503 Dýralíf í Rússlandi] Vísindavefur. Skoðað 17. janúar 2016.</ref> ([[fræðiheiti]]: ''Cervus canadensis'') er ein stærsta tegundin af ætt [[hjartardýr]]a (''Cervidae''). Búsvæði þeirra er í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Asía|Austur-Asíu]]. Þó hafa þeir verið fluttir til Argentínu, Ástralíu og Nýja Sjálands.
Vapítíhirtir lifa í skóglendi og éta grastegundir, lauf og börk. Þeir lifa í hjörðum. Karldýrin hafa stór horn sem vaxa yfir sumarið en falla af hvert ár. Þeir berjast innbyrðis með hornunum um aðgang að kvendýrunum. Lífslíkur villtra dýra eru 8-12 ár og hæð er 1,2-1,5 metrar. Þyngd fullorðinna dýra er frá 147-499 kg.<ref>[http://animals.nationalgeographic.com/animals/mammals/elk/ Elk]National Geographic. Skoðað 20 janúar 2016.</ref>
Tala undirtegunda er nokkuð á reiki en talað er um 4 undirtegundir í Ameríku og 4 í Asíu.
Á ensku er tegundin er kölluð ''elk'' eða ''wapiti'' í Ameríku en í Evrópu er orðið ''elk'' notað yfir [[elgur|elg]]<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/808991/ Skrýtinn elgur] Mbl. Skoðað 17. janúar 2016.</ref>. Nafnið wapiti kemur úr norður-amerísku frumbyggjatungumálunum [[Cree]] og [[Shawnee]].
<gallery>
Mynd:Range map Cervus canadensis.jpg|Útbreiðsla.
Mynd:Cow and calf elk (7437504452).jpg|Mæðgur.
Mynd:Wapitis-aug21 005.jpg|Karldýr í átökum.
Mynd:Cervus canadensis 0886.JPG|Kvendýr.
Mynd:OPAL TERRACE with elks.jpg|Kvendýr og kálfar.
</gallery>
==Heimildir==
*Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Örn og Örlygur. 1984.
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Hjartardýr]]
mdkunw219mwkmsrsgk8zqkg6wvbf82v
Kefalósporín
0
132842
1890658
1686314
2024-12-08T11:19:15Z
Minorax
67728
1890658
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Cephalosporin core structure.svg|right|thumb|Grunnbygging kefalósporína þar sem -R táknar breytilegan hóp.]]
'''Kefalósporín''' ([[enska]]: '''Cephalosporin''') eru bakteríudrepandi [[sýklalyf]] af flokki [[betalaktam-lyf]]ja. Þau samanstanda af 5 kynslóðum lyfja. Þau komast í flest [[vökvahólf líkamans]] og [[utanfrumuvökvi|utanfrumuvökvann]], sérstaklega þegar [[bólga]] er til staðar. Þau komast illa í innanfrumuvökva og í [[augnhlaup]] (e. vitreous fluid). Einu kefalósporínin sem ná nægilegum styrk í heila- og mænuvökva til að hægt sé að byggja meðferð á þeim eru ceftriaxone, cefotaxime, ceftazidime og cefepime. Flest kefalósporín skiljast aðallega út um [[nýru]] og þarf því að skammtaaðlaga lyfin fyrir [[nýrnabilun|nýrnabilaða]], nema ceftriaxone og cefoperazone sem hafa áberandi [[gall]]útskilnað.
Kefalósporín hafa eftirfarandi takmarkandi þætti:
-Engin virkni gegn [[Enterococcus|enterókokkum]] (nema ceftarolime sem virkar gegn ''[[Enterococcus faecalis|E. faecalis]]'' en ekki ''[[Enterococcus faecium|E. faecium]]'')
-Engin virkni gegn [[MÓSA|methycillin ónæmum ''Staphylococcus aureus]] (nema ceftarolime)
-Engin virkni gegn loftfælnum [[gram neikvæðum]] staflaga bakteríum (nema cefotetan og cefoxitin)
==1. kynslóðar kefalósporín==
Fyrstu kynslóðar kefalósporín sýna frábæra virkni gegn [[gram jákvæðum]] kokkum.
==2. kynslóðar kefalósporín==
Annarar kynslóðar kefalósporín sýna aðeins minni, en samt sem áður góða, virkni gegn gram jákvæðum kokkum en 1. kynslóðar kefalósporín og sumum gram neikvæðum stöfum. Kefamýcín eru virk gegn ''[[Bacteroides]]'', þar á meðal tegundinni ''[[Bacteroides fragilis]]''.
[[Flokkur:Sýklalyf]]
ctddwktys5lhdoeunnot69glw4gnrq3
Kambódía
0
133961
1890697
1823447
2024-12-08T11:23:23Z
Minorax
67728
1890697
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn_á_frummáli = ព្រះរាជាណាចក្រកម្ពុជា<br />Preăh Réachéanachâkr Kâmpŭchea
| nafn = Konungsríkið Kambódía
| nafn_í_eignarfalli = Kambódíu
| fáni = Flag of Cambodia.svg
| skjaldarmerki = Royal arms of Cambodia.svg
| staðsetningarkort = Cambodia_on_the_globe_(Cambodia_centered).svg
| kjörorð = ជាតិ សាសនា ព្រះមហាក្សត្រ<br />Chéat, Sasna, Preăh Môhaksăt
| kjörorð_þýðing = Þjóð, trú, konungur
| þjóðsöngur = [[Nokoreach]]
| tungumál = [[Kambódíska]]
| höfuðborg = [[Phnom Penh]]
| stjórnarfar = [[þingbundin konungsstjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Konungur Kambódíu|Konungur]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Norodom Sihamoni]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Kambódíu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Hun Manet]]
| stærðarsæti = 88
| flatarmál = 181.035
| hlutfall_vatns = 2,5
| fólksfjöldi = 15.552.211
| mannfjöldaár = 2019
| mannfjöldasæti = 73
| íbúar_á_ferkílómetra = 87
| VLF_ár = 2019
| VLF = 76,635
| VLF_sæti = 102
| VLF_á_mann = 4.645
| VLF_á_mann_sæti = 141
| VÞL = {{hækkun}} 0.594
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 144
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Frakkland]]i
| atburður1 = Yfirlýst
| atburður2 = Viðurkennt
| dagsetning1 = 1949
| dagsetning2 = 9. nóvember 1953
| gjaldmiðill = [[kambódískur ríal|ríal]] (KHR)
| tímabelti = [[UTC]]+7
| tld = kh
| símakóði = 855
}}
'''Kambódía''' er land í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] með landamæri að [[Taíland]]i í vestri, [[Laos]] í norðri og [[Víetnam]] í austri. Í suðri á landið strandlengju að [[Taílandsflói|Taílandsflóa]].
Opinbert nafn landsins á [[khmer]] er ''Preăh Réachéanachâkr Kâmpŭchea'' (umskrifað með latneskum bókstöfum), þ.e. ''Konungsríkið Kambódía''. Í daglegu tali nefna landsmenn landið „Kampútsea“. Á vesturlöndum er hins vegar nafnið „Kampútsea - Kampuchea“ tengt stjórnatíma [[Rauðu khmerarnir|Rauðu khmeranna]] 1975–79.
Íbúafjöldi er rúmlega 13 miljónir.<ref>[http://www.stat.go.jp/english/info/meetings/cambodia/pdf/pre_rep1.pdf General Population Census of Cambodia 2008 - Provisional population totals, National Institute of Statistics, Ministry of Planning, released 3rd September, 2008]</ref> Höfuðborg og jafnframt stærsta borg landsins er [[Phnom Penh]].
Flestir íbúar Kambódíu eru [[Theravada|theravada búddhistar]] en þar búa auk þess allmargir [[múslimar]] sem nefndir eru [[Cham]], [[Kínverjar]], [[Víetnamar]] og aðrir minnihlutahópar.
Landslag og atvinnulíf einkennist mjög af tveimur miklum vatnakerfum, [[Mekong]]-fljótinu og [[Tonle Sap]]-fljótinu. Fyrir utan að hrísgrjónaræktunin er mjög háð þessum vatnakerfum eru fiskveiðar í þeim ein aðalundirstaða í mataræði almennings.
Fyrir utan landbúnað og fiskiveiðar eru helstu atvinnugreinar í Kambódíu saumur á fatnaði til útflutnings, [[ferðaþjónusta]] og byggingarstarfsemi.
== Heiti ==
[[Íslenska]] nafnið ''Kambódía'' er komið af franska nafninu ''Cambodge'' sem er afbökun á nafni innlendra ''Kampútsea'' (stafað á ensku og frönsku og fleiri málum ''Kampuchea''). Það þýðir afkomendur Kambu en það er samkvæmt fornri sköpunarsögu Khmera sjálfur forfaðir þeirra. Nafnið Kampútsea hefur verið notað í það minnsta frá 12. öld og er enn það nafn sem íbúarnir nota.
Á tuttugustu öld var oft skipt um opinbert nafn allt eftir stjórnmálaástandi hvers tíma. Meðan landið var undir franskri stjórn var það einungis hérað í Frönsku Indókína, ''protectorat français sur le Cambodge''. Eftir sjálfstæðið árið [[1953]] hét landið opinberlega á frönsku ''Royaume du Cambodge'' (''Konungsríkið Kambódía'') fram til ársins [[1970]]. Frá árinu 1970 fram til ársins [[1975]] kallaði stjórn [[Lon Nol]] landið ''République khmère'' (''Lýðveldi Khmera'').
Rauðu Khmerarnir kölluðu landið ''Kampuchéa Démocratique'' (''Lýðræðislega Kampútsea'') frá árinu 1975 fram til ársins [[1979]]. Eftir innrás Víetnama árið 1979 og fram til árins [[1989]] kölluðu ráðamenn landið ''République populaire du Cambodge'' (''Alþýðulýðveldið Kambódía''). Frá árinu 1989 til árins [[1993]] hét landið ''État du Cambodge'' (''Kambódíska ríkið''). Og frá 1993 heitir það að nýju ''Royaume du Cambodge'' (''Konungsríkið Kambódía'').<ref>Une brève histoire du Cambodge, höfundur François Ponchaud, útgefandi Siloë, ISBN 2-84231-417-4.</ref>
== Saga ==
Í hátt í 2000 ár hefur menningarheimur [[Suðaustur-Asía|suðaustur Asíu]] einkennst af sterkum straumum frá [[Kína]] annars vegar og [[Indland]]i hins vegar. Lengi vel var Kambódía miðstöð í þessum menningarheimi, móttakandi áhrifa og umskapandi og áhrifavaldur. Allt frá hindúískum og búddískum konungsríkjum [[Funan]] og [[Chenla]] á fyrstu frá á áttundu öld eftir Krist og hinu mikla [[Angkor-veldið|Angkor-veldi]] á níundu öld og fram að lokum fimmtándu aldra réðu valdamenn Kambódíu yfir stærsta hluta þess svæðis sem nú er Taíland, Víetnam og Laos. Khmer-veldið stóð sem hæst á 12. öld á stjórnartíma [[Jayavaram VII]] og má enn sjá merki þess í musterisbygginunum miklu í [[Angkor Wat]] og Bayon, hins vegar er ekki mikið eftir af höfuðborg ríkisins Angkor Thom sem á sínum tíma var stærsta borg í heimi.
[[Mynd:Angkor wat.jpg|thumbnail|300 px|Musterið Angkor Wat]]
Frá 16. öld fór veldi Kambódíu hnignandi og lögðu annars vegar konungar Taílands og hins vegar konungar Víetnam undir sig stóran hluta þess sem áður heyrði til landsins og var búið [[Khmer tungumál|khmer-talandi]] íbúum. Seint á nítjándu öld og að hluta til rétt eftir aldamótin 1900 lögðu [[Frakkland|Frakkar]] undir sig landið og gerðu að nýlendu, hluta af svo nefndri [[Franska Indókína|Frönsku Indókína]]. [[Japan]]ir hernámu landið í [[seinni heimstyrjöldin]]ni. Síðan tók við margra áratuga barátta, fyrst fyrir sjálfstæði frá Frakklandi, sem náðist árið 1953. Þá tók fljótlega við [[Borgarastyrjöldin í Kambódíu|borgarastyrjöld]] og barátta við [[Bandaríkin|bandarískt]] herlið í því sem nefnt hefur verið Seinna Indókínastríðið en þekktara er meðal almennings sem [[Víetnamstríðið]]. Helsti ráðamaður í Kambódíu á árunum frá árinu 1954 fram til árins 1970 var [[Sihanouk prins]]. Árin 1975 til 1979 réðu [[Rauðu khmerarnir]] (Khmer Rouge) yfir öllu landinu. Þetta var harðsnúin [[Kommúnismi|kommúnistahreyfing]] undir forystu [[Pol Pot]]s sem ætlaði að hreinsa landið frá erlendum áhrifum og skapa jafnréttisríki sveitamanna. Sú umbyltingartilraun endaði með blóðbaði, áætlað er að minnsta kosti 1,5 milljónir kambódíumanna hafi verið drepnir eða dáið úr hungri og illri meðferð á valdatíma rauðu khmeranna <ref>Engar ábyggilegar heimildir um fjölda eru til um þetta og allar tölur eru byggðar á ágiskunum og líkum. Manntal hefur einungis farið fram þrisvar í sögu Kambódíu, 1962 og töldust íbúar þá vera 5,7 milljónir, 1998 og voru þeir þá 11,4 milljónir og síðast árið 2008 og voru íbúar þá orðnir 14,2 milljónir. Sjá [http://statsnis.org/] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160307171756/http://statsnis.org/ |date=2016-03-07 }} National Institute of Statistics</ref> og býr landið enn að afleiðingum þessara hörmunga. Her Víetnama réðist inn í Kambódíu árið 1979 og tókst að hrekja Rauðu khmerana frá völdum en settu fylgismenn sína á valdastól. Skæruliðabardagar héldu þó áfram í stórum hluta landsins þar til Rauðu khmerarnir endanlega gáfust upp árið 1999. Í landinu ríkir nú formlega lýðræðislegt stjórnskipulag en þrátt fyrir miklar framfarir á mörgum sviðum er spilling af öllu tagi mikið vandmál á öllum sviðum þjóðfélagins.<ref>[http://www.globalwitness.org/media_library_get.php/774/1234634013/country_for _sale_low_res_english.pdf Cambodia Country for Sale, skýrsla frá Global Witness]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Hun Sen]] hefur verið helsti ráðmaður Kambódíu allt frá innrás Víetnama 1979. Frá 1979 til 1990 var hann utanríkisráðherra en tók einnig við embætti sem forsætisráðherra árið 1985. Hann var forsætisráðherra til ársins 2023 en lét þá embættið ganga til sonar síns, [[Hun Manet]].
== Landfræði ==
[[Mynd:Cambodia Topography.png|thumbnail|vinstri|300 px|Kort af Kambódíu]]
Kambódía er heldur stærra en [[Ísland]] að flatarmáli eða um 180.000 km², um 450 km frá norðri til suðurs og um 580 km frá austri til vesturs. Miðhluti landsins einkennist af mikilli setlagasléttu í kring um [[Tonle Sap]] vatnið og samnefnt fljót og efri hluta [[Mekong]]fljótsins. Í norður hækkar landið í um 500 m hæð í
Dangrek fjallgarðinum þar sem landamærin við Taíland liggja. Austan við Mekong í norðri hækkar landið upp í skógi þakið fjallasvæði sem halda áfram inn í Laos og Víetnam. Í suðvesturhluta landsins eru tvö hálendissvæði, Krâvanh (Kardimommu) fjöllin og Dâmrei (Fíla) fjöllin. Fyrir norðaustan Fílafjöllin er hæsta fjall í Kambódíu, Phnom Aôral, sem rís í 1813 metra hæð. Mjótt láglendissvæði er meðfram Taílandsflóa.
[[Mynd:Old man on tonle sap.jpg|thumbnail|300 px|Þorp við Tonle Sap á rigningartímanum]]
Vatnakerfi Mekong-fljóts og Tonle Sap-fljóts eru mjög afgerandi fyrir landslag og náttúru. Mekong-fljótið á upptök á hásléttu Tíbets og rennur út í Suður-Kínahaf, Khone fossarnir eru á landmærum Laos og Kambódíu og loka fyrir skipaferðir fyrir ofan og neðan fossana. Mekong-fljótið rennur í 510 km suður og síðan suðaustur í gengum Kambódíu. Mekong-fljótið og Tonle Sap-fljótið mætast við Phnom Penh. Á regntímanum, sem oftast stendur yfir frá miðjum maí fram í byrjun október eykst vatnsmagnið í Mekong svo gífurlega að straumur Tonle Sap-fljóts snýst við og vatnið rennur upp í vatnið Tonle Sap. Við það stækkar vatnið frá 3100 km², sem það er á þurrkatímum, upp í 7800 km². Þegar hættir að rigna snýst straumurinn við á nýtt. Þetta árlega fyrirbæri gerir vatnasvæði Tonle Sap að afar merkilegu og sérstöku lífríki. bæði er þar mikill fjöldi fiskitegunda og mikið magn af fiski.
=== Veðurfar ===
[[Monsúnvindar]] stjórna veðurfari í Kambódíu og eru þar tvær megin árstíðir. Frá miðjum [[maí]] fram í [[október]]byrjun er ráðandi suðvestan vindar sem bera með sér mikla úrkomu. Frá miðjum [[nóvember]] fram að miðjum [[mars]] er vindáttin einkum úr norðaustri og er þá oftast frekar léttskýjað og lítil úrkoma. Það er frekar heitt allt árið um kring, í kaldast mánuðinum, [[janúar]], er meðalhiti um 28 °C og um 35 °C í [[apríl]]. Mikill munur er á úrkomu í landinu, um 5000 mm á fjallasvæðum suðvestanlands en einungis 1270–1400 mm á láglendissvæðinu í miðju landinu. Þrír fjórðu hlutar árlegar úrkomu fellur á rigningartímanum.
=== Lífríki ===
[[Mynd:Indischer Elefant.jpg|thumbnail|300 px|Fíll og tígrisdýr, teikning frá 1911]]
Láglendissvæðið sem nær yfir stóran hluta Kambódíu er að miklu leiti þakið hrísgrjónaökrum og annarri akuryrkju. Þar eru þó einnig skógarsvæði og graslendur. Eftir því sem hærra dregur taka við skógarsvæði og [[Gresja|gresjur]] þar sem [[Grasaætt|grastegundir]] vaxa sem ná allt að 1,5 m hæð. Hálendissvæðin í norðri og suðri eru þakin miklum skógum þar sem trén verða allt að 45 m á hæð.
Í skógarsvæðunum í norðaustur lifði til skamms tíma mikill fjöldi villtra dýra eins og á nálægum svæðum í Laos og Víetnam. Styrjaldir og óheft veiði hefur gengið hart á flest stofna dýra á þessu svæði. Þar má þó enn finna [[Asíu-fílar|Asíu fíla]] (''Elephas maximus''), [[Indókínverska tígrisdýrið]] (''Panthera tigris corbetti''), [[Hlébarði|hlébarðar]] (''Panthera pardus''), [[Svartbjörn|svartbirni]] (''Ursus thibetanus''), [[Sólbjörn|sólbirni]] (''Helarctos malayanus''), hinn risavaxna [[Gáruxi|gáruxa]] (''Bos gaurus'') og fjöldi hjartardýrategunda. [[Nashyrningur|Nashyrningum]], bæði af tegundunni Rhinoceros sondaicus og Dicerorhinus sumatrensis, er hins vegar búið að útrýma.
í skógunum er að finna fjölda fuglategunda, meðal annars hinir villtu forfeður taminna [[Nytjahænsni|hænsna]], [[bankívahænsni]]n (Gallus gallus).
== Íbúar ==
Andstætt öðrum löndum í Suðaustur-Asíu hefur yfirgnæfandi meirihluti íbúa Kambódíu (um 90 %)<ref>[https://www.cia.gov/ CIA - The World Factbook]</ref> sama móðurmál og telja sig til sömu menningar og eru þeir nefndir Khmer. Aðrir þjóðflokkar eru Víetnamar, Kínverjar, Cham (múslimar) og þar að auki allmargir hópar frumbyggja.
Tungumálið khmer sem er móðurmál flestra íbúa Kambódíu er eitt helsta mál í [[mon-khmer mál|mon-khmer tungumálfjölskyldunni]] sem er undirætt af [[Ástró-asíska málaættin|ástró-asísku]] tungumálaættinni. Af frumbyggjamálunum eru katu, mnong og stieng mon-khmer mál en jarai og rhade eru [[Sunnan-eyja málaættin|ástrónesísk]].
=== Trúarbrögð ===
[[Mynd:Buddhist monk in Buddhist church.jpg|thumbnail|hægri|300 px|Búddha-munkar á bæn]]
Flestir af þjóð Khmera eru [[theravada búddismi|Theravada búddistar]] eða um 95 % íbúa. Fram að árinu 1975 var búddismi opinber ríkistrú í Kambódíu. Rauðu khmerarnir bönnuðu með öllu öll trúarbrögð og helgiathafnir og myrtu fjölda [[Munkur|munka]] og eyðilögðu að mestu skipulag búddismans í landinu. Sú stjórn sem Víetnamar komu að völdum studdi búddisma þó svo að það væri mjög takmarkaður stuðningur en theravada búddismi var endurreist sem opinber ríkistrú árið 1993. En 20 ára lægð hefur verið erfið að yfirvinna, trúin er langt því frá jafn áhrifarík og hún var fyrir árið 1975 hvorki í heimssýn almennings né í menningar og menntamálum.
Frumbyggjaþjóðflokkarnir fylgja forfeðradýrkun og andatrú en Víetnamarnir og Kínverjarnir eru flestir fylgjandi [[mahayana]]-búddisma og [[Daóismi|dóisma]]. Einnig eru sumir Víetnamarnir [[Kaþólska kirkjan|kaþólskir]] eða fylgja [[Cao Dai]]. Minnihlutahópurinn Cham eru múslimar af sunní-gerð.<ref>[http://www.countryreports.org/ Country Reports]</ref>
=== Menntun ===
Sögulega séð hefur formleg menntun í Kambódíu einungis farið fram í búddamusterunum og þar með einungis ætluð karlmönnum. Samkvæmt hefð theravada búddista eiga allir karlmenn að helga sig trúnni um tíma og gerðu það allflestir drengir í nokkra mánuði þó svo að einungis fáeinir gerðust munkar ævilangt. Margir drengir fara enn í trúarnám í musteri þó það sé ekki nema nokkrar vikur eða mánuði.
Á tíma frönsku nýlendustjórnarinnar voru einungis fáeinir skólar í landinu og einungis miðaðir að börnum aðalsmanna og kennsla öll á frönsku. Það var hins vegar ekki fyrr en eftir að landið fékk sjálfstæði 1953 sem tekið var við að byggja upp nútíma skólakerfi þó svo að einungis lítill hluti barna færu í skóla.
Eftir valdatöku Rauðu khmeranna 1975 var öll formleg menntun lögð af, öllum menntastofnunum lokað og flestir kennarar drepnir og þeir sem undan komust flúðu flestallir land.
Það var því mikið átak að hefja uppbyggingu skólakerfisins að nýju á níunda og tíunda áratug tuttugustu aldar. Nú er svo komið að um 90% allra barna eru innrituð í sex ára skyldugrunnskóla en einungis um 50% þeirra ljúka skólaskyldunni. Enn færri halda áfram upp á mennta- og iðnskólastig.<ref>{{cite web |url=http://www.uis.unesco.org/ |title=UNESCO Institute for Statistics |access-date=2016-05-03 |archive-date=2019-09-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190929090817/http://www.uis.unesco.org/ |url-status=dead }}</ref> Það er þó mikil uppbygging á öllum skólastigum. Á síðustu árum hefur sprottið upp fjöldi stofnana sem kalla sig [[háskóli|háskóla]] en gæði kennslu í flestum þeirra er ekki sérlega mikil.
Ólæsi er enn mikið vandamál en samkvæmt könnunum eru nærri 40% allra kvenna eldri en 15 ára ólæsar og um 30% karla.<ref> Literacy for Life, EFA Global Monitoring Report, UNESCO, 2006, ISBN 92-3-104008-1</ref>
== Efnahagslíf ==
[[Mynd:Rice 02.jpg|thumb|300 px|right|Hrísgrjónarækt]]
Kambódía er eitt af fátækustu löndum heims og um 40 % íbúa þéna undir fátækramörkunum 1,35 bandaríkjadollar á dag 2006.<ref>Key Indicators for Asia and the Pacific 2008, ADB, {{ISSN|0116-3000}}</ref> Langflestir íbúar landsins lifa af landbúnaði og fiski og stunda um 70 % allra fullorðinna sjálfsþurftarbúskap.<ref>{{cite web |url=http://www.caritas.org/worldmap/asia/cambodia.html |title=Caritas |access-date=2016-05-03 |archive-date=2013-06-13 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130613141349/http://www.caritas.org/worldmap/asia/cambodia.html |url-status=dead }}</ref> [[Hrísgrjónarækt]] er þar í sérflokki, aðalfæða og var lengi aðalútflutningsvara. Hrísgrjónaakrar þekja stærstan hluta ræktaðs lands en talið er að einungis 13 % flatarmáli landsin sé ræktanlegt. Enn er að finna víða um land mikið magn af sprengjum frá Víetnamstríðinu svo nefnda og er það stórt vandamál í akuryrkju.
Um 1970 voru um þrír fjórðu hlutar alls lands í Kambódíu þaktir skógi en um árið 2000 hafði skóglendi minnkað í um það bil helming landsins.<ref>[ftp://ftp.fao.org/docrep/fao/008/a0400e/a0400e14.pdf] Skýrsla FAO um skógi og timburframleiðslu</ref> Þrátt fyrir að yfirvöld reyni opinberlega að hindra og stjórna skógarhöggi er enn þá mikið höggvið af skógi á svæðunum nálægt Taílandi annars vegar og Víetnam hins vegar. Þetta er mikið vandamál og hluti af almennri spillingu í landinu.<ref>{{cite web |url=http://www.rsf.org/IMG/pdf/cambodias_family_trees_low_res-1-5.pdf |title=Cambodia's Family trees |access-date=2016-05-03 |archive-date=2007-10-31 |archive-url=https://web.archive.org/web/20071031001511/http://www.rsf.org/IMG/pdf/cambodias_family_trees_low_res-1-5.pdf |url-status=dead }}</ref>
Kambódía hefur haft mikinn efnahagsvöxt síðasta áratuginn eða um 5 % á ári. Það er einkum textíliðnaður og ferðamannaþjónusta sem hefur vaxið. Textíliðnaðurinn er nánast eingöngu fatasaumur og var fataútflutningur 2008 94 % af heildarútflutningi landsins.<ref>[http://www.cdc-crdb.gov.kh Council for the Development of Cambodia]</ref> Stærsti hluti textíliðnaðar í Kambódíu er í eign kínverskra fyrirtækja en um tveir þriðjuhlutar framleiðslunnar er flutt út til Bandaríkjanna.
[[Ferðamannaþjónusta]] er í hröðum vexti og eru það einkum ferðamenn frá [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og Víetnam á ferð en auk þess vaxandi fjöldi vesturlandabúa. Árið 2005 komu um 1,4 milljónir ferðamanna til landsins en árið 2008 komu 2,1 milljón. Langflestir þessara ferðamanna fara til Siem Reap til að skoða Angkor Wat en einnig margir á sólarstrendur í [[Sihanoukville]].<ref>{{cite web |url=http://www.mot.gov.kh/ |title=Statistics & Tourism Information Department, Ministry of Tourism |access-date=2016-05-03 |archive-date=2002-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20020202171903/http://www.mot.gov.kh/ |url-status=dead }}</ref>
=== Samgöngur ===
[[Mynd:National highway number 1.jpg|thumbnail|300 px|Umferð á Þjóðvegi númer 1]]
Vegir í Kambódíu voru afar illa farnir eftir sprengjuárásir bandaríkjahers á sjötta og sjöunda ártug 20. aldar og ekki bætti skæruhernaður og borgarstyrjöld sem stóð allt fram á tíunda áratuginn. Aðalumferðaræðar hafa tekið miklum framförum síðustu tíu árin og eru nú helstu vegir [[malbik]]aðir og geta borið mikla umferð. Bílaeign vex ört þó svo að [[mótorhjól]] séu mun algengari, bæði til fólks og vöruflutninga. Meirihluti íbúa hafa þó engin vélknúin faratæki heldur fara fótgangandi eða nota [[reiðhjól]].
Einungis tvær [[járnbraut]]ir eru í landinu, hefjast þær báðar í Phnom Penh og gengur önnur til Sihanoukville en hin til [[Sisophon]] skammt frá landamærunum að Taílandi. Lestarnar fara stopult og eru á allan hátt óáreiðanlegar.
Vatnakerfi [[Mekong]] og [[Tonle Sap]] fljótanna hafa verið helstu flutningaleiðir landsins og gegna enn mikilvægu hlutverki. Mekong-fljótið er skipafært allt frá árósum í [[Suður-Kínahaf]]i og upp að Khone Pha Pheng fossunum á landamærunum við Laos. Það fer þó allt eftir árstíma hversu stórum skipum er fært upp fljótin. Í Kambódíu eru tvær meginhafnir, Phnom Penh og Sihanoukville. Phnom Penh er þar sem fljótin [[Bassac]], Mekong og Tonle Sap mætast. Höfnin þar getur tekið 8000 tonna skipum á rigningartímanum og allt að 5000 tonna skipum á þurrkatímanum.<ref>Evelyn Goh, ''Developing the Mekong: Regionalism and Regional Security in China – Southeast Asian Relations'' (Routledge, 2007). ISBN 978-0-415-43873-5</ref>
Í landinu eru fjórir stærri flugvellir. Sá stærsti er í Siem Reap í næsta nágrenni við Angkor Wat og þjónar hann yfirgnæfandi meirihluta ferðamanna til landsins. Pochentong flugvöllurinn í Phnom Penh er næst stærstur en flugvellirnir í Sihanoukville og Battambang eru mun minni.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.cambodia.gov.kh/unisql1/egov/english/home.frame.html Cambodia.gov.kh] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20061005044434/http://www.cambodia.gov.kh/unisql1/egov/english/home.view.html |date=2006-10-05 }} Opinber vefur ríkisstjórnar Kambódíu á ensku]
* [https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/cb.html CIA Fact Book Cambodia] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101229001224/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/cb.html |date=2010-12-29 }}
* [http://www.commonlanguageproject.net/?page_id=41#Cambodia Cambodia Country Factsheet] from The Common Language Project
* [http://www.tsbr-ed.org The largest environmental website relating to the Tonle Sap Biosphere and Cambodia]
* [http://www.cambodiatribunal.org/ Cambodia Tribunal Monitor]
{{ASEAN}}
{{Asía}}
[[Flokkur:Kambódía]]
[[Flokkur:Asía]]
ggcc7kw9fs3fvw250f3h7ph8ggag4fj
Bashar Warda
0
134320
1890683
1870303
2024-12-08T11:21:58Z
Minorax
67728
1890683
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:BISHOP warda bechara 2016.jpg|right|thumb|210px|Erkibiskup Bashar Matti Warda.]]
'''Bashar Warda''', (fullt nafn '''Bashar Matti Warda''', [[arabíska]] ''بشار متي وردة'' - f. [[15. júní]], [[1969]]) er [[erkibiskup]] Kaldeisk-kaþólsku kirkjunnar í [[Arbil]] á [[Írak]].<ref>[http://www.tempi.it/noi-siamo-odiati-perche-ci-ostiniamo-a-esistere-come-cristiani#.Vz-TXiF_tkg «Noi siamo odiati perché ci ostiniamo a esistere come cristiani»]</ref>; <ref>{{Cite web |url=http://www.catholicnewsagency.com/news/those-whove-stayed-what-now-for-christians-in-syria-and-iraq-40374/ |title=Those who've stayed – what now for Christians in Syria and Iraq? |access-date=2016-06-12 |archive-date=2021-03-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210308054507/https://www.catholicnewsagency.com/news/those-whove-stayed-what-now-for-christians-in-syria-and-iraq-40374 |url-status=dead }}</ref>;<ref>[http://www.avvenire.it/Chiesa/Pagine/liverani-monsignor-warda-erbil-iraq.aspx Warda: aiutate i cristiani perseguitati d'Iraq]</ref> Hann var skipaður prestur árið 1993 og frá 2007 til 2013 gegndi hann þjónustu við kirkjuna í [[Zākhō]].
[[24. maí]] [[2010]] var hann síðan settur erkibiskup í Arbil og tók við af [[Yacoub Denha Scher]].<ref>{{cite web |url=http://www.cruxnow.com/cns/2015/08/28/iraqi-archbishop-the-plight-of-fleeing-christians-makes-him-quarrel-with-god/ |title=Iraqi archbishop: The plight of fleeing Christians makes him ''quarrel with God'' |access-date=2016-06-12 |archive-date=2016-04-25 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160425105232/http://www.cruxnow.com/cns/2015/08/28/iraqi-archbishop-the-plight-of-fleeing-christians-makes-him-quarrel-with-god/ |url-status=dead }}</ref>; <ref>{{cite web |url=http://www.angelusnews.com/news/world/christians-disappearing-from-iraq-bishops-lament-5585/#.V1ShByF_tkg |title=Christians disappearing from Iraq, bishops lament |access-date=2016-06-12 |archive-date=2016-06-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160605221126/http://www.angelusnews.com/news/world/christians-disappearing-from-iraq-bishops-lament-5585/#.V1ShByF_tkg |url-status=dead }}</ref>
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:Bishops Malvestiti and Warda.jpg|Biskup [[Maurizio Malvestiti|Malvestiti]] og biskup Warda á aðdraganda [[Hvítasunnudagur]] í dómkirkjunni í Lodi, [[14. maí]] [[2016]].
</gallery>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Ítarefni ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bwarda.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.chaldean-church.com/ Erkiskupsdæmið í Arbil] {{Webarchive|url=https://archive.today/20150224000730/http://www.chaldean-church.com/ |date=2015-02-24 }}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar á [[Arbil]]
| frá = 2011
| til =
| fyrir = [[Yacoub Denha Scher]]
| eftir = Enn í embætti
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Warda, Bashar}}
[[Flokkur:Íraskir kaþólskir biskupar]]
{{fe|1969|Warda, Bashar}}
4rffqb9e19cchw95mmoc68cgd55xyqg
Lónsöræfi
0
134623
1890698
1824503
2024-12-08T11:23:28Z
Minorax
67728
1890698
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tröllakrókar.jpg|thumb|Í Tröllakrókum eru miklir drangar.]]
[[Mynd:Egilssel.jpg|thumb|Egilssel er einn af skálum á svæðinu.]]
'''Lónsöræfi''', einnig kölluð '''Stafafellsfjöll''' er landsvæði og [[friðland]] á suðaustur- Íslandi. Friðland á Lónsöræfum er í umsjá [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]].
==Lýsing==
Svæðið er í umhverfi [[Jökulsá í Lóni|Jökulsár í Lóni]] og afmarkast gróflega af tindum í Vatnajökli í vestri, [[Skyndidalsá]] og flæðum Jökulsár í Lóni í suðri, Flugustaðatindum og [[Hofsjökull(eystri)|Hofsjökli]] í austri og [[Geldingafell]]i í norðri.
Jarðmyndanir eru 5-7 milljón ára en þær yngstu eru frá ísöld. Brött fjöll, gljúfur, gil og fossar eru víða. Nokkrar fornar megineldstöðvar voru á svæði Lónsöræfa og er talsvert af [[líparít]]i þar sem ber keim af því. Nokkuð er af [[stuðlaberg]]i á svæðinu. Í Tröllakrókum eru hrikalegir og sorfnir drangar meðfram þverhníptum hömrum.
Víða eru tindar yfir 1000 metra. Þar má nefna Sauðhamarstind (1319 m.), Jökulgilstinda (1313 m.), Hnappadalstind (1210 m) og svo rísa tindar í Vatnajökli eins og Grendill (1570 m). Af skriðjöklum eru m.a. [[Axarfellsjökull]] og [[Vesturdalsjökull]]. Í norðurhluta Lónsöræfa sést til [[Snæfell]]s (1833 m.).
[[Birki]]kjarr er víða inn með Jökulsá og á köflum hávaxnari tré. [[Ilmreynir|Reynitré]] finnast en þau eru fá. [[Einir]] og [[gulvíðir]] vaxa einnig á grónum svæðum. Fjallaplöntur eins og [[jöklasóley]] og [[melasól]] fylgja skriðum niður undir láglendi.<ref>[http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/fraedsla/vatnajokulsthjodgardur/sudursvaedi/lonsoraefi/ Lónsöræfi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150528033044/http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/fraedsla/vatnajokulsthjodgardur/sudursvaedi/lonsoraefi/ |date=2015-05-28 }} Vatnajökulsþjóðgarður. Skoðað 14. ágúst, 2016.</ref> [[Gullsteinbrjótur]] og [[bláklukka]] eru meðal einkennistegunda á svæðinu en þær eru hvað algengastar á Austurlandi.
[[Hreindýr]] eiga það til að halda til á svæðinu. Ýmsir fuglar eru á svæðinu eins og: [[Þúfutittlingur]], [[steindepill]], [[maríuerla]], [[kjói]], [[hrafn]], [[hávella]], [[heiðlóa]] og [[himbrimi]].
Skálar á svæðinu eru Geldingafell, Egilssel við Kollumúlavatn og Múlaskáli sunnan við Kollumúla. Jeppaleið liggur frá Þórisdal í Lóni niður að Illakambi. Símasamband er mjög takmarkað á svæðinu.
==Söguágrip==
Svæðið hefur tilheyrt [[Stafafell í Lóni|Stafafelli í Lóni]] og hjáleigum þess. Þar hefur verið [[afréttur]] og er hann enn nýttur í dag. Rústir býlanna Eskifells og Grundar í Víðidal má finna innan Lónsöræfa.
Árið 1953 byggðu Lónmenn göngubrú á Jökulsá við gangnakofann í Nesi (Múlasel). Frá miðjum 7. áratugnum fór ferðafólk að leggja leið sína um vegslóða inn á Illakamb og tjaldaði undir kambinum.
Svæðið var friðlýst árið 1977 að fengnu samþykki landeigenda. Frumkvæði að friðlýsingu höfðu [[Náttúruverndarsamtök Austurlands]] (NAUST). <ref>[http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/austurland/lonsoraefi/#Tab4 Lónsöræfi, Sveitarfélaginu Hornafirði] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160716195745/http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/austurland/lonsoraefi/#Tab4 |date=2016-07-16 }} Umhverfisstofnun, Skoðað 14. ágúst, 2016</ref>Ferðafélag Austur-Skaftafellinga reisti Múlaskála í Nesi 1991-1992 og ári síðar byggði [[Ferðafélag Fljótsdalshéraðs]] skála við Kollumúlavatn í um 630 m hæð (Egilssel).
Göngubrú, sú lengsta á landinu var opnuð yfir Jökulsá í Lóni við Eskifell árið 2004. Hún er 95 metra löng. <ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/804451/ Ný göngubrú vígð í sumar]Mbl.is. Skoðað 14. ágúst, 2016</ref>
==Myndir==
{{CommonsCat|Lónsöræfi}}
<gallery>
Mynd:Vesturdalsfoss.jpg|Foss í Vesturdalsá.
Mynd:Jökulsálóni.jpg|Jökulsá í Lóni.
Mynd:Axarfellsjökull.jpg|Axarfellsjökull og tindar í Vatnajökli.
Mynd:Illikambur.jpg|Illikambur.
Mynd:Brúin.jpg|Göngubrúin langa.
Mynd:Gullsteinbrjótur.jpg|Gullsteinbrjótur í gili á svæðinu.
</gallery>
==Tenglar==
[http://www.ust.is/library/Myndir/Einstaklingar/Nattura/Fridlyst-svaedi/Lonsoraefi_lita_kort.gif Kort af Lónsöræfum]
==Tilvísanir==
<references/>
{{Friðlönd}}
[[Flokkur:Friðlýst svæði á Íslandi]]
[[Flokkur:Gönguleiðir á Íslandi]]
[[Flokkur:Sveitarfélagið Hornafjörður]]
[[Flokkur:Afréttir]]
pxzzt1pov2q4okpxtt38c1q3r8jlm1f
Salisýlsýra
0
136365
1890641
1603420
2024-12-08T11:18:06Z
Minorax
67728
1890641
wikitext
text/x-wiki
[[File:2-hydroxybenzoic acid 200.svg|right|200px|thumb|Bygging '''salisýlsýru.''']]
'''Salisýlsýra''' (enska: salicylic acid) er [[lífræn efnafræði|lífræn]] [[sýra]] með efnaformúluna C<sub>7</sub>H<sub>6</sub>O<sub>3</sub>. Salisýlsýra var mikið notuð sem lyf seint á 19. öld og í byrjun 20. aldar en hún ertir yfirborð magans og því er [[asetýlsalisýlsýra|acetýlsalisýlsýra]], betur þekkt sem aspirín, nú notuð í stað hennar.<ref Name="Jack">Jack, D. B. (1997). One hundred years of aspirin. ''Lancet vol. 350, bls. 437-439.'' (Enska)</ref>
==Saga==
Ítalskur efnafræðingur, [[Raffaele Piria]], sýndi fram á að hægt er að vinna salisýlsýru úr [[salisín]]i árið [[1838]]. Efnið var komið í verksmiðjuframleiðslu í [[Dresden]] árið [[1874]]. Í ágústmánuði [[1897]] tókst [[Felix Hoffmann]], efnafræðingi hjá [[Bayer]], að hengja acetýl-hóp á salisýlsýru og nýsmíða þannig asetýlsalisýlsýru.<ref Name="Jack"></ref> Salisýlsýra var upphaflega einangruð úr [[mjaðjurt]].<ref Name="Jack"></ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
{{stubbur|efnafræði|heilsa}}
[[Flokkur:Hitastillandi lyf]]
[[Flokkur:Lífrænar sýrur]]
[[Flokkur:Verkjalyf]]
83fviz3fgf7hxw2qtpb7bpw129c3xr5
Stictinsýra
0
136874
1890638
1620520
2024-12-08T11:18:00Z
Minorax
67728
1890638
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Stictic acid.svg|250px|right|thumb|Efnabygging stictinsýru.]]
[[Mynd:Stictic acid - 3D - Ball-and-stick Model.png|250px|right|thumb|Þrívíddarmynd af stictinsýrusameind.]]
'''Stictinsýra''' er [[arómatísk]] [[lífræn efnafræði|lífræn]] [[sýra]] sem myndast í sumum tegundum [[flétta|fléttna]] sem [[fylgiumbrotsefni]]<ref>{{cite journal | doi = 10.1021/np070145k | title = Stictic Acid Derivatives from the Lichen ''Usnea articulata'' and Their Antioxidant Activities | year = 2007 | last1 = Lohézic-Le Dévéhat | first1 = Françoise | last2 = Tomasi | first2 = Sophie | last3 = Elix | first3 = John A. | last4 = Bernard | first4 = Aurélie | last5 = Rouaud | first5 = Isabelle | last6 = Uriac | first6 = Philippe | last7 = Boustie | first7 = Joël | journal = Journal of Natural Products | volume = 70 | issue = 7 | pages = 1218–20 | pmid = 17629329}} (''enska'')</ref>, til dæmis í íslensku tegundunum [[hraunbreyskja|hraunbreyskju]] og [[vikurbreyskja|vikurbreyskju]].<ref>Hörður Kristinsson (2016). ''Íslenskar fléttur''. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8</ref> Efnaformúla stictinsýru er 1,4-Dihydroxy-10-methoxy-5,8-dimethyl-3,7-dioxo-1,3-dihydro-7''H''-2,6,12-trioxabenzo[5,6]cyclohepta[1,2-''e'']indene-11-carbaldehýð.
Stictinsýra hefur verið rannsökuð í tengslum við [[krabbamein]]. [[Argentína|Argentínsk]] rannsókn hefur bent til þess að stictinsýra úr fléttum af [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]] geti sent frumur í [[stýrður frumudauði|stýrðan frumudauða]].<ref>{{cite journal | pmid = 15757498 | year = 2004 | last1 = Correché | first1 = ER | last2 = Enriz | first2 = RD | last3 = Piovano | first3 = M | last4 = Garbarino | first4 = J | last5 = Gómez-Lechón | first5 = MJ | title = Cytotoxic and apoptotic effects on hepatocytes of secondary metabolites obtained from lichens | volume = 32 | issue = 6 | pages = 605–15 | journal = Alternatives to laboratory animals : ATLA}} (''enska'')</ref> Úr öðrum rannsóknum hefur komið í ljós að stictinsýra hefur æxlisbælandi áhrif á krabbameinsfrumur með amínósýrubreytingu í [[p53]]-próteininu.<ref>{{cite journal | doi = 10.1038/ncomms2361 | title = Computational identification of a transiently open L1/S3 pocket for reactivation of mutant p53 | year = 2013 | last1 = Wassman | first1 = Christopher D. | last2 = Baronio | first2 = Roberta | last3 = Demir | first3 = Özlem | last4 = Wallentine | first4 = Brad D. | last5 = Chen | first5 = Chiung-Kuang | last6 = Hall | first6 = Linda V. | last7 = Salehi | first7 = Faezeh | last8 = Lin | first8 = Da-Wei | last9 = Chung | first9 = Benjamin P. | last10 = Wesley Hatfield | first10 = G. | last11 = Richard Chamberlin | first11 = A. | last12 = Luecke | first12 = Hartmut | last13 = Lathrop | first13 = Richard H. | last14 = Kaiser | first14 = Peter | last15 = Amaro | first15 = Rommie E. | journal = Nature Communications | volume = 4 | pages = 1407 | pmid = 23360998 | pmc = 3562459}} (''enska'')</ref>
==Tilvísanir==
{{Reflist}}
{{stubbur|efnafræði}}
[[Category:Arómatísk efnasambönd]]
[[Category:Lífrænar sýrur]]
[[Category:Fléttuefni]]
770xm8w4uwv8g9p8qegp61ju1ymd05v
Disulfiram
0
136900
1890632
1552457
2024-12-08T11:17:20Z
Minorax
67728
1890632
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Disulfiram2.svg|250px|right|thumb|Bygging disulfirams.]]
[[Mynd:Disulfiram 3D ball.png|250px|right|thumb|Þrívíddarbygging disulfirams.]]
'''Disulfiram''', selt undir lyfjaheitinu '''Antabuse''' eða '''Antabus''' er [[lyf]] sem notað er gegn [[alkóhólismi|áfengissýki]]. Lyfið hindrar virkni [[ensím]]sins [[acetaldehýð dehydrogenasi|acetaldehýð dehydrogenasa]] og veldur því vanlíðan fleiri einkennum þegar áfengis er neytt samhliða inntöku lyfsins.
Sveppurinn [[slöttblekill]] framleiðir efni sem hafa svipaða virkni og disulfiram.
[[Flokkur:lyf]]
[[Flokkur:Dísúlfíð]]
e6xjlor5xzony24cl4xydqnhbjqovb9
Hnyðlur
0
136960
1890640
1614959
2024-12-08T11:18:05Z
Minorax
67728
1890640
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Peltigera aphthosa-3.jpg|right|thumb|'''Hnyðlur''' á [[þal]]i [[flannaskóf]]ar (''Peltigera apthosa'') séðar í smásjá.]]
'''Hnyðlur''' ([[latína]]: ''cephalodium'') er [[vefur|vefjagerð]] í [[flétta|fléttum]] sem geymir [[blábakteríur]]. Hnyðlur myndast á fléttum sem lifa í þríbýli, þannig að [[sveppur]], [[Grænþörungar|grænþörungur]] og blábakteríur lifa saman.<ref>Hörður Kristinsson (2010). [http://www.floraislands.is/Ritgerdir/Hulinsskofir.pdf Hulinsskófir túndrunnar]. ''Náttúrufræðingurinn 79''(1-4): 111-117.</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Fléttur]]
prl04ce4zhw9sdimnw5ejzx7po4mk4r
Argopsin
0
137057
1890633
1848876
2024-12-08T11:17:22Z
Minorax
67728
1890633
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Argopsin.png|right|300px|thumb|Bygging argopsinsameindar]]
'''Argopsin''', einnig þekkt undir efnaheitinu '''1-chloropannarin''', er [[fylgiumbrotsefni]] sem framleitt er í sumum fléttutegundum t.d. [[kopararða|koparörðu]] (''Biatora cuprea'')<ref>Hörður Kristinsson (2016). ''Íslenskar fléttur''. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8</ref> og [[viðarkúpu|viðarkúpa]] (''Micarea lignaria'').<ref>Flóra Íslands. [http://www.floraislands.is/FLETTUR/micarlig.html Viðarkúpa - ''Micarea lignaria'']. Sótt 4. mars 2017.</ref> Argopsin var fyrst einangrað úr fléttunni ''[[Argopsis friesiana]]''.<ref>Huneck S og Lamb IM (1975). l’-Chloropannarin, a new depsidone from argopsis friesiana: notes on the structure of pannarin and on the chemistry of the lichen genus ''Argopsis''. ''Phytochemistry 14'': 1625-1628. doi: [https://doi.org/10.1016/0031-9422(75)85363-5 10.1016/0031-9422(75)85363-5] (enska)</ref> Efnaformúla argopsins er 2,7-Dichloro-3-hydroxy-8-methoxy-1,6,9-trimethyl-11-oxo-11H-dibenzo[b,e][1,4]dioxepin-4-carbaldehýð.
==Læknisfræði==
Argopsin getur valdið [[rauðkornarof]]i þegar það er örvað við [[útfjólublátt ljós]] með 366 nm bylgjulengd.<ref>Hidalgo ME, Fernández E, Quilhot W og Lissi EA (1993). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/8289110 Photohemolytic activity of lichen metabolites]. ''Journal of Photochemistry and Photobiology B 21''(1): 37-40. PMID 8289110</ref>
Argopsin hefur sýnt virkni gegn ''[[Leishmania]]'' við styrkinn 50 µg/ml ''[[in vitro]]''.<ref>Fournet A, Ferreira M, Arias AR, Ortiz ST, Inchausti A, Yaluff G, Quilhot W, Fernandez E og Hidalgo ME (1997). Activity of Compounds Isolated From Chilean Lichens Against Experimental Cutaneous Leishmaniasis. ''Comparative Biochemistry and Physiology Part C: Pharmacology, Toxicology and Endocrinology 116''(1): 51-54. doi: [https://doi.org/10.1016/S0742-8413(96)00127-2 10.1016/S0742-8413(96)00127-2] (enska)</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Arómatísk efnasambönd]]
[[Flokkur:Fléttuefni]]
my213gr9cqi0a5w4455ehovwk6oyzbd
Norstictinsýra
0
137123
1890637
1747995
2024-12-08T11:17:56Z
Minorax
67728
1890637
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Norstictic acid.svg|right|300px|thumb|Efnabygging '''norstictinsýru'''.]]
'''Norstictinsýra''' er arómatísk [[lífræn efnafræði|lífræn]] sýra sem myndast í sumum tegundum [[flétta|fléttna]] sem [[fylgiumbrotsefni]]. <ref name=HSLNA>{{cite journal | title = Norstictic acid: Correlations between its physico-chemical characteristics and ecological preferences of lichens producing this depsidone | url = https://archive.org/details/sim_environmental-and-experimental-botany_2010-05_68_3/page/309 |author1=Markus Hauck |author2=Sascha-René Jürgens |author3=Christoph Leuschner | journal = Environmental and Experimental Botany | volume = 68 | issue = 3 | date = May 2010 | pages = 309–313 | doi = 10.1016/j.envexpbot.2010.01.003}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Arómatísk efnasambönd]]
[[Flokkur:Fléttuefni]]
j4x8mse00eueexbib9dlq3te6iv75rp
Úsninsýra
0
137124
1890639
1628853
2024-12-08T11:18:03Z
Minorax
67728
1890639
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Usnic acid.svg|right|300px|thumb|Efnabygging '''úsninsýru'''.]]
'''Úsninsýra''' er [[fylgiumbrotsefni]] sem finnst tegundum margra ætta [[flétta|fléttna]], til dæmis íslensku [[hreindýrakrókar|hreindýrakrókum]] af [[bikarfléttuætt]] og [[vörðuflaga|vörðuflögu]] af [[törguætt]].<ref>Hörður Kristinsson (2016). ''Íslenskar fléttur''. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8</ref> Efnaformúla úsninsýru er C<sub>18</sub>H<sub>16</sub>O<sub>7</sub>.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Arómatísk efnasambönd]]
[[Flokkur:Fléttuefni]]
fwtpphckn2sa4ac784illnybr27erjl
Úrmíavatn
0
137238
1890656
1686296
2024-12-08T11:19:11Z
Minorax
67728
1890656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Lake urmia 1984.jpg|right|thumb|Úrmíavatn séð úr geimnum árið 1984.]]
'''Úrmíavatn''' er stærsta [[stöðuvatn]] í [[Íran]]. Það er á þessari stundu þó einungis einn tíundi þess sem það var sökum þess að vatn úr lækjunum sem runnið hafa í það er notað í annað. Fyrir vikið hafa margar af eyjunum í því orðið hólar. Þar sem Íran ræður yfir fáum eyjum í [[Kaspíahaf]]i og [[Persaflói|Persaflóa]] hefur þornun vatnsins orðið til þess að Íran ræður yfir helmingi færri eyjum í dag en fyrir þornun Úrmíavatns.{{heimild vantar}}.
Vatnið dregur nafn sitt af helstu borg héraðsins.
[[Flokkur:Íran]]
[[Flokkur:Stöðuvötn]]
mowug359ety24nda2zhlh6wv25youx1
Kabýlía
0
137755
1890636
1848797
2024-12-08T11:17:54Z
Minorax
67728
1890636
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kabylie_topographic_map-fr.svg|thumb|right|Kort af Kabýlíu.]]
'''Kabýlía''' ([[amazigh]]: : ⵜⴰⵎⵓⵔⵜ ⵏ ⵉⵇⴱⴰⵢⵍⵉⵢⴻⵏ, ''Tamurt n Iqvayliyen'') er sögulegt hérað í [[Alsír]], rétt austan við [[Algeirsborg]]. Það er í [[Atlasfjöll]]um við strönd [[Miðjarðarhaf]]s og nær yfir nokkur héruð í Alsír; [[Tizi Ouzou-hérað]], [[Béjaïa-hérað]], [[Bouïra-hérað]], [[Boumerdès-hérað]]. [[Gouraya-þjóðgarðurinn]] og [[Djurdjura-þjóðgarðurinn]] eru í Kabýlíu. Íbúar Kabýlíu eiga langa sögu andspyrnu gegn ríkjandi stjórnvöldum í landinu frá tímum [[Rómaveldi]]s og síðar [[Tyrkjaveldi]]s. Héraðið var með þeim síðustu sem gáfust upp fyrir [[Frakkaveldi]] á 19. öld. Árið 2001 var [[Sjálfstjórnarhreyfing Kabýlíu]] stofnuð sem berst fyrir sjálfstjórn í héraðinu.
Kabýlía skiptist í tvennt við árdal [[Soummam]]. Vestan megin er Kabýlía meiri en austan megin Kabýlía minni. Á [[árnýöld]] voru [[Konungsríkið Kuku]] vestan megin og [[Konungsríkið Ait Abbas]] austan megin. Héraðið var fyrst gert að einu stjórnsýsluumdæmi í [[Sjálfstæðisstríð Alsír|Sjálfstæðisstríði Alsír]] 1954 til 1962.
{{stubbur}}
[[Flokkur:Landfræði Alsír]]
[[Flokkur:Saga Alsír]]
hxyaj4cjxwbg81213iyz89xm30eadxi
Paolo Magnani
0
138225
1890718
1835480
2024-12-08T11:26:18Z
Minorax
67728
1890718
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:BISHOP.paolo.magnani.jpg|right|thumb|180px|Biskup Paolo Magnani, [[2002]].]]
[[Mynd:Coat of arms of Paolo Magnani.svg|thumb|180px|''Paolo Magnani - Skjaldarmerki'']]
'''Paolo Magnani''', ([[31. desember]] [[1926]]<ref>[http://www.diocesitv.it/blog/mons-magnani-tutti-dico-grazie-incontro-mi-plasmato/ Mons. Magnani: "A tutti dico: grazie! Ogni incontro mi ha plasmato"]</ref> - 5. november [[2023]]) var [[biskup]] emeritus [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Treviso]] frá árinu 1988 til 2003, er [[Andrea Bruno Mazzocato]] tók við.
== Myndir ==
<gallery>
Image: BISHOP paolo magnani in 1982.jpg|Biskup Paolo Magnani, [[1982]].
</gallery>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.catholic-hierarchy.org/bishop/bmagnani.html Catholic-Hierarchy]
* [http://www.diocesi.lodi.it/ Biskupsdæmi á Lodi]
* [http://www.diocesitv.it/ Biskupsdæmi á Treviso]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Lodi]]
| frá = 1977
| til = 1988
| fyrir = [[Giulio Oggioni]]
| eftir = [[Giacomo Capuzzi]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Treviso]]
| frá = 1988
| til = 2003
| fyrir = [[Antonio Mistrorigo]]
| eftir = [[Andrea Bruno Mazzocato]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Magnani, Paolo}}
[[Flokkur:Biskupar Lodi|Magnani, Paolo]]
[[Flokkur:Biskupar Treviso]]
{{fde|1926|2023|Magnani, Paolo}}
ra9qbo8ifhn33zj7lz68ibbcmtd05yf
Miðflokkurinn (Ísland)
0
139913
1890707
1890002
2024-12-08T11:25:06Z
Minorax
67728
1890707
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
| litur = {{Flokkslitur|Miðflokkurinn}}
| flokksnafn_íslenska = Miðflokkurinn
| mynd = [[Mynd:Logo-midfl.png|150px|center|Merki flokksins frá 2017]]
| fylgi = {{hækkun}} 12,1%¹
| stofnár = október 2017
| formaður = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
| hugmyndafræði = [[íhaldsstefna]], [[lýðhyggja]]
| einkennislitur = blágrænn {{Colorbox|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn}}}}
| vettvangur1 = Sæti á Alþingi
| sæti1 = 8
| sæti1alls = 63
| rauður = 0.10
| grænn = 0.56
| blár = 0.58
| bókstafur = M
| vefsíða = [http://www.midflokkurinn.is midflokkurinn.is]
| fótnóta = ¹Fylgi í síðustu [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningum]]
}}
'''Miðflokkurinn''' er stjórnmálaflokkur sem [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] stofnaði árið [[2017]] eftir að hann yfirgaf [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]].
Í fyrstu könnun sem mældi fylgi flokksins hlaut hann um 7%.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/mmr-vg-staerst-sigmundur-fengi-sjo-prosent|titill=MMR: VG stærst - Sigmundur fengi sjö prósent|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=28. september 2017}}</ref> Flokkurinn bauð sig fram í [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningunum 2017]] og fékk 10,87% atkvæða sem svarar til sjö þingmanna.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/oll-atkvaedi-talin|titill=Öll atkvæði talin|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=29. október 2017}}</ref> Flokkurinn fékk níu sveitarstjórnarmenn kjörna í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitarstjórnarkosningunum 2018]]. Tveir þingmenn til viðbótar, þeir [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]], gengu til liðs við Miðflokkinn í [[febrúar]] [[2019]] eftir að hafa verið reknir úr [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]] í kjölfar [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálsins]] árið [[2018]].<ref>{{Vefheimild|titill=Ólafur og Karl Gauti í Miðflokkinn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/22/olafur_og_karl_gauti_i_midflokkinn/|ár=2019|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. febrúar|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Með inngöngu þeirra í flokkinn varð Miðflokkurinn stærsti þingflokkur í stjórnarandstöðunni. Flokkurinn bauð síðan aftur fram í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosingunum 2021]] og fékk 5,4% fylgi og misstu þeir sex þingmenn, en þeir [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]], [[Bergþór Ólason]] og [[Birgir Þórarinsson]] voru einu sem komust á þing það árið. Birgir gekk svo til liðs við [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] tveimur vikum eftir kosningar. Miðflokkurinn fékk sex sveitarstjórnarmenn kjörna í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]]. Árið [[2020]] ákvað flokkurinn að leggja niður embætti varaformanns og var það gert árið [[2021]].
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formaður
!Byrjaði
!Hætti
|-
|[[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|frameless|113x113dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|2017
|Enn í embætti
|}
=== Varaformenn ===
{| class="wikitable"
! colspan="2" |Varaformaður
!Byrjaði
!Hætti
|-
|[[Mynd:Gunnar Bragi Sveinsson at the Pentagon 2014.jpg|frameless|99x99dp]]
|[[Gunnar Bragi Sveinsson]]
|2018
|2021
|}
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{stubbur|stjórnmál}}
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
[[Flokkur:Stofnað 2017]]
ol8l0el1y0qnmkk6tc8a6xhc45bxpdw
Egidio Miragoli
0
140691
1890711
1876373
2024-12-08T11:25:22Z
Minorax
67728
1890711
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:BISHOP egidio miragoli 02.jpg|right|thumb|Egidio Miragoli biskup (2017).]]
[[Mynd:Coat of arms of Egidio Miragoli.svg|thumb|Skjaldarmerki Miragolis biskups.]]
'''Egidio Miragoli''' (f. [[20. júlí]], [[1955]]) er [[biskup]] [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] í [[Mondovì]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Hann var skírður í [[Kirkja heilagrar þrenningar og Bassianusar|Kirkju heilagrar þrenningar og Bassianusar]] í Gradella. Hann var skipaður prestur árið 1979 og frá 1994 til 2017 starfaði hann sem sóknarprestur í kirkjunni Santa Francesca Cabrini i [[Lodi]]. Þann [[29. september]] [[2017]] var hann síðan settur biskup í Mondovì, og tók við af [[Luciano Pacomio]].<ref>[http://press.vatican.va/content/salastampa/it/bollettino/pubblico/2017/09/29/0641/01421.html#mondovi Rinunce e nomine: Rinuncia del Vescovo di Mondovì (Italia) e nomina del successore]</ref><ref>[http://www.lastampa.it/2017/10/07/edizioni/cuneo/il-nuovo-vescovo-di-mondov-sar-ordinato-a-lodi-l-novembre-lj5UnPWz01OnbdJzR40IyM/pagina.html Il nuovo vescovo di Mondovì sarà ordinato a Lodi l'11 novembre]</ref>
== Bækur ==
* ''Il sacramento della penitenza. Il ministero del confessore: indicazioni canoniche e pastorali'', ritstjóri. Mílanó, Àncora Editrice, 1999, ISBN 88-7610-764-9
* ''Il Consiglio pastorale diocesano secondo il Concilio e la sua attuazione nelle diocesi lombarde'', lokaritgerð, Róm, Pontificia università gregoriana, 2000, ISBN 88-7652-855-5
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.diocesimondovi.it/mondovi/s2magazine/index1.jsp?idPagina=4891 Biskupsdæmið í Mondovì] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100122153838/http://www.diocesimondovi.it/mondovi/s2magazine/index1.jsp?idPagina=4891 |date=2010-01-22 }}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Biskup kaþólsku kirkjunnar á [[Mondovì]]
| frá = 2017
| til =
| fyrir = [[Luciano Pacomio]]
| eftir = Í embætti
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Miragoli, Egidio}}
{{fe|1955}}
[[Flokkur:Ítalskir biskupar]]
[[Flokkur:Kaþólskir biskupar]]
6g81bq48jf6hi4wv48jsqptt2m6wulf
Handarkriki
0
142175
1890666
1584638
2024-12-08T11:20:14Z
Minorax
67728
1890666
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Arm_pit_–_Juno.jpg|thumb|250px|Handarkriki <!--[[kynsegin]]-->manneskju<!--karlmanns-->.]]
'''Handarkriki''' eða '''holhönd''' er svæði [[mannslíkaminn|mannslíkamans]] undir [[liðamót]]um [[upphandleggur|upphandleggsins]] og [[öxl|axlarinnar]]. [[Svitakirtill]] armsins er undir handarkrika og því er hann helsta uppspretta [[svitalykt]]ar í mönnum. Lyktin gegnir lykilhlutverki í [[mökun]] enda inniheldur sviti [[ferómón]].
Í upphafi [[kynþroski|kynþroskaskeið]]sins byrjar [[hár]] að safnast undir handarkrika hjá báðum kynjum. Í tilteknum [[vesturlönd]]um er algengt að konur [[rakstur|raka]] af sér handarkrikahárið þó dregið hafi úr þessu undanfarin ár.
{{Líkamshlutar mannsins}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Líkamshlutar]]
1jozldhrciqap7km3v0pe4d0tjxqu2c
Svartaskur
0
142356
1890714
1848236
2024-12-08T11:26:05Z
Minorax
67728
1890714
wikitext
text/x-wiki
{{taxobox
| image = Fraxinus nigra leaves.jpg
| image_caption =
| status = CR
<!--| status_system = IUCN3.1-->
| status_ref = <ref>{{Cite iucn|url=https://www.iucnredlist.org/species/61918683/61918721 |title=''Fraxinus nigra'' |author=Jerome, D., Westwood, M., Oldfield, S. & Romero-Severson
|author-link= |volume=2017.2 |year=2016 |access-date=14 September 2017}}</ref>
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| unranked_ordo = [[Asterids]]
| ordo = [[Varablómabálkur]] (Lamiales)
| familia = [[Smjörviðarætt]] (Oleaceae)
| genus = [[Eskiættkvísl]] (''Fraxinus'')
| sectio = Fraxinus sect. Fraxinus
| species = F. nigra
| binomial = Fraxinus nigra
| binomial_authority = [[Humphry Marshall|Marshall]]
| range_map = Fraxinus nigra range map 3.png
| range_map_caption = Útbreiðslusvæði
}}
'''Svartaskur''' ([[fræðiheiti]]: ''Fraxinus nigra'') er tegund af aski sem vex í stórum hluta [[Kanada]] og Norðaustur-<nowiki/>[[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], frá vesturhluta [[Nýfundnaland]]s vestur til Suðaustur-<nowiki/>[[Manitoba]], og suður til [[Illinois]] og Norður-<nowiki/>[[Virginía|Virginíu]].<ref name=grin>{{GRIN|301|Fraxinus nigra}}</ref> Var áður algengur en hefur á síðari árum fækkað mjög vegna sníkjudýrsins [[Agrilus planipennis]].
== Lýsing ==
[[File:FraNigBark.jpeg|thumb|Mynd af stofni svartasks. Tréð vex þar sem er djúpur, frjór, lífefnaríkur, rakur eða blautur jarðvegur nálægt smáám. Börkurinn er kork- eða svamp- kenndur.]]
Svartaskur er meðalstórt tré, 15 til 20 m hátt með um 60 cm stofnþvermál, eða einstaka sinnum allt að 160 cm í þvermál. [[Börkur|Börkurinn]] er grár, þykkur og svampkenndur, jafnvel á ungum trjám, og verður hreistraður og sprunginn með aldri. Vetrarbrum eru dökkbrún til svört, með mjúkri áferð. Blöðin eru gagnstæð og samsett með 7–13 (oftast 9) smáblöðum. Hvert blað er 20-45 cm langt, smáblöðin eru 7-16 cm löng og 2,5–5 cm breið, með fíntenntum jaðri. Smáblöðin eru stilklaus. Blómin koma að vori, rétt á undan blöðunum, í gisinni blómskipan, þau eru lítt áberandi og án krónublaða, enda vindfrjóvguð. Fræin eru 2,5-4,5 cm löng með væng.<ref name=nb>New Brunswick tree and shrub: [http://scf.rncan.gc.ca/subsite/mx-212/blackash ''Fraxinus nigra''] {{Webarchive|url=http://webarchive.bac-lac.gc.ca:8080/wayback/20071124174607/http://scf.rncan.gc.ca/subsite/mx-212/blackash |date=2007-11-24 }}</ref><ref name=vplants>Virtual Herbarium of the Chicago Region: [http://www.vplants.org/plants/species/species.jsp?gid=17018 ''Fraxinus nigra''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20061004085840/http://www.vplants.org/plants/species/species.jsp?gid=17018 |date=2006-10-04 }}</ref><ref name=usfs>{{Silvics |volume=2 |genus=Fraxinus |species=nigra |first1=Jonathan W. |last1=Wright |first2=H. Michael |last2=Rauscher}}</ref>
== Vistfræði og verndunarstaða ==
Svartaskur kemur oft fyrir í mýrum,<ref name="usfs" /> ósjaldan með hinum náskylda kvekaraaski ([[Fraxinus pennsylvanica]]). Haustliturinn er gulur. Svartaskur er ein af fyrstu tegundunum til að fella lauf að hausti í heimkynnum sínum. Hann er einnig mjög skyldur grænaski, [[Fraxinus mandschurica]], og blandast honum auðveldlega. Eru jafnvel efasemdir um að þeir séu í raun aðskildar tegundir.
Svartaskur er fæða ýmissa fiðrildategunda ([[Lepidoptera]]).
Hann var eitt sinn talinn algengur og engar áhyggjur hafðar af verndun hans, en það var fyrir komu [[Agrilus planipennis]], sem fannst fyrst í Norður Ameríku 2002. Hins vegar hefur þessi plága breiðst út um útbreiðslusvæði hans og innan fárra ára mun hann verða nær horfinn. Svipuð örlög bíða kvekaraasksins. Umboðsmaður "U.S. Forest Service" áætlaði 2014 að "níutíu og níu prósent asktrjáa í Norður Ameríku munu líklega deyja." [[Bláaskur]] og hvítaskur ([[Fraxinus americana]]) eru aðeins lítið eitt minna móttækilegir.<ref>{{cite newspaper |title=After the Trees Disappear |newspaper=[[New York Times]] |date=30 June 2014}}</ref>
== Nytjar ==
Indíánar í norðaustanverðri N-Ameríku nota við hans í körfur og álíka. Hann er einnig vinsæll til að gera úr rafmagnsgítara og bassa vegna góðs hljómburðar.<ref>{{cite web |url=http://www.jemsite.com/jem/wood.htm |title=Guitar Wood FAQ – Wood Types & Tones<!-- Bot generated title --> |access-date=2018-03-03 |archive-date=2018-08-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180802062753/http://www.jemsite.com/jem/wood.htm |url-status=dead }}</ref>
=== Gerð körfurenninga ===
[[File:Kelly church black ash basket.jpg|thumb|left|Karfa úr klofnum askviði gerð af Kelly Church ([[Odawa]]-[[Ojibwe]])]]
Svartaskur er nokkuð sérstakur meðal trjáa í Norður-Ameríku fyrir að vera án trefja sem tengja saman árhringina. Þetta kemur sér vel fyrir körfugerðarfólk. Ef barið er á timbrið með hamri kremst vorvöxturinn og dökkt sumarvaxtarlagið losnar frá í löngum renningum. Renningarnir eru jafnaðir og snyrtir og notaðir í [[körfugerð]]. Indíánar í skógum Norðaustur-Ameríku gerðu einnig körfur úr berkinum, sem venjan var að nota í berjatínslu.
== Á Íslandi ==
Þessi tegund hefur lítið eitt verið reynd hérlendis og kelur lítið.<ref>{{Cite web |url=http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=5640&fl=2 |title=Lystigarður Akureyrar Svartaskur |access-date=2018-03-03 |archive-date=2020-09-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200921091913/http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=5640&fl=2 |url-status=dead }}</ref>
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
{{commonscat|Fraxinus nigra}}
{{wikilífverur|Fraxinus nigra}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Lauftré]]
[[Flokkur:Smjörviðarætt]]
6qxubhh1ytjak0pj99kc5ibx5nadgao
Bleikrækja
0
142721
1890679
1585841
2024-12-08T11:21:48Z
Minorax
67728
1890679
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Bleikrækja
| image =Pandalus jordani.gif
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríkið]] (''Animalia'')
| phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'')
| Subphylum = [[Krabbadýr]] ('' Crustacea'')
| classis = [[Stórkrabbar]] (''Malacostraca'')
| ordo = [[Skjaldkrabbar]] (''Decapoda'')
| infraordo = [[Rækjur]] (''Caridea'')
| familia = (''Pandalidae'')
| genus = (''Pandalus'')
| species = [[Bleikrækja]] (''P. jordani'')
| binomial = ''Pandalus jordani''
}}
'''Bleikrækja''' ([[fræðiheiti]]: ''Pandalus jordani'') er dæmigerð kaldsjávarrækja af ættinni Pandalidae sem sem inniheldur rúmlega 50 aðrar tegundir. Ættin er innan flokksins caridea og finnst út um allan heim, bæði í ferskvatni og sjó. Bleikrækjuna er þó bara að finna í sjó við vesturströnd Norður Ameríku þar sem hún lifir á 70 til 280 metra dýpi á sand- og leðjubotni. Tegundin er einnig kennd við [[Oregon]] ríki þar sem hún hefur verið unnin og veidd frá árinu 1957.
==Útlit og vöxtur==
Bleikrækjur eru bleikar á litinn eins og nafnið gefur til kynna. Þær eru litlar miðað við aðrar rækjur sem veiðast og líftími þeirra er stuttur, hámark 4 ár. Dánartíðni er einnig há, þessir þættir valda því að fyrsta og annars árs rækjur eru ríkjandi í stofninum.
Lífsferill rækjunnar er sérkennilegur þar sem hver rækja er bæði karl- og kvendýr yfir ævi sýna. Eftir að egg kvendýrsins eru frjóvguð festir hún þau við sundfæturna undir halanum meðan þau þroskast, þetta tímabil kallast eggburðartímabil. Hvert kvendýr geymir 1000 til 3000 egg. Klakið fer fram snemma vors og eru rækjulirfurnar svif í 7-8 mánuði áður en leita til botns um haustið. Á þessum tíma fara lirfurnar í gegnum nokkra vaxtarfasa áður en þau verða þekkjanleg sem smárækja. Rækjurnar sem eru á fyrsta ári halda sig oft ofar í sjónum en þær sem eldri eru. Eftir fyrsta árið eru rækjurnar ennþá karlkyns og orðnar 13 til 17 mm, þá eru æxlunarfæri einnig orðin þroskuð. Kynskiptingin á sé yfirleitt stað á milli 1. og 2. árs. Á öðru árinu eru rækjurnar yfirleitt orðnar kvenkyns og milli 18 og 25 mm. Kvendýrin byrja síðan að framleiða egg um haustið. Þriggja ára rækjurnar eru eingöngu kvenkyns og eru á bilinu 25 til 29 mm og eru aðeins lítill hluti stofnsins. Fjórða árs rækja finnst oftast ekki þar sem flest allar rækjurnar deyja eftir þriðju klakninguna.
==Fæða==
Þegar rækjurnar er á lirfustigi er aðal fæða þeirra svifþörungar. Fullorðnar rækjur eru alætur og borða meðal annars svif, litla hryggleysingja, þörunga, og botnet. Rækjan sjálf er vinsæl fæða annarra dýra og borða mörg smádýr rækjuna á lirfustigi. Fullorðnar rækjur, smáfiskar og krabbar borða ungar rækjur, þegar rækjan er orðinn fullorðin er hún étin af fjölmörgum fiskitegundum.
== Veiðar og vinnsla==
Tegundin er veidd með [[Botnvarpa|botnvörpum]], í raun tvær vörpur á hverjum bát. Trollarmar standa út úr báðum hliðum bátsins og halda þannig botnvörpurnar frá hvor annarri. Bátar vinna saman við að finna réttu staðina þar sem mest er af stórri rækju í hópum og þar setja þeir botnvörpunar niður á 70 til 200 metra dýpi við sand og leðjubotna. Þegar búið er að draga trollið upp í bátinn er það tæmt í stærðarflokkara sem flokkar rækjuna um borð. Pokarnir eru síðan settir í ís og geymist þar þangað til komið er í land. Þegar komið er í land er hún send í vinnslur. Þar er hún hituð upp og pilluð úr skelinni og pakkað í Neytendapakkningar. Veiðarnar eru opnar frá 1. apríl til 31. október á ári hverju. Það er gert til að gefa rækjunni frið yfir æxlunartímabilið sem er frá Nóvember til Mars. Einungis er veitt yfir daginn þar sem rækjan fer upp á næturnar til að ná í æti og er hún því mjög dreifð
==Sjálfbærni veiða==
Bleikrækju veiðar fengu sjálfbærni vottun árið 2007 frá [[:en:Marine_Stewardship_Council|MSC]] og voru þar með fyrstu rækjuveiðar í heiminum til að fá sjálfbærni vottun. Hún komst að miklu leyti í gegn vegna samstarfs fyrirtækja í veiðunum og [[:en:Oregon_Department_of_Fish_and_Wildlife|ODFW]] þar sem meðafli var stórt vandamál. Veiðarfærunum var breytt töluvert til að minnka meðaflann. Botnvörpunar eru hannaðar til að lágmarka meðafla án þess þó að hafa áhrif á rækjuaflann. Fyrst voru álrimlar settir í trollið sem fiskarnir forðast, fyrir ofan rimlana er gat þar sem þeir ná að synda út úr trollinu. Rækjan syndir hinsvegar ekki nógu hratt til að komast burt. Árið 2014 voru gerðar frekari tilraunir sem hafa breytt rækjuveiðum til hins betra. Sett voru [[Ljóstvistur|LED]] ljós við opið á trollinu og fælir það fiskinn frá. Bolfiskur minnkaði um 78% og flatfiskum um 69% án þess að hafa marktæk áhrif á rækjuveiðarnar sjálfar. Fljótlega eftir þetta voru nánast allir bátar komnir með ljós á trollið.
==Bandaríkin==
[[File:Veiðar á bleikrækju.png|thumb|300px|right|Veiðar Bandaríkjanna á bleikrækju frá árinu 1997]]
Ein þjóð hefur veitt rækjuna frá upphafi, það eru Bandaríkjamenn. Þeir hafa veitt hana frá árinu 1957, það var ekki hinsvegar fyrr en árið 1997 sem rækjan var flokkuð sem bleikrækja við landanir og því eru bara til aflatölur frá árinu 1997 til dagsins í dag. Veidd voru tæplega 47 þúsund tonn árið 2015 sem er það mesta síðan að mælingar hófust. Að meðaltali hafa verið veidd um 13 þúsund tonn árlega síðustu 30 ár samkvæmt tölum frá [[:en:Oregon_Department_of_Fish_and_Wildlife|ODFW]].
Markaðir fyrir rækjuna eru aðallega við vesturströnd Bandaríkjanna þar sem hún er seld skræld sem salat og kokteilrækja vegna þess hve lítil hún er. Þegar mikið veiðist og markaðsaðstæður eru góðar er hún einnig seld á evrópska markaði.
[[:en:Oregon_Department_of_Fish_and_Wildlife|ODFW]] hefur haldið vel utan um veiðar á bleikrækju síðustu ár og hefur stofninn verið að stækka hægt og rólega. Reglugerðir hafa verið gerðar og eru þær endurskoðaðar reglulega með hag stofnsins í fyrirrúmi.
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://www.dfw.state.or.us/mrp/shellfish/commercial/shrimp/index.asp|titill=Commercial Pink Shrimp Fishing.}}
* {{vefheimild|url=http://www.dfw.state.or.us/mrp/shellfish/commercial/shrimp/BRDs.asp|titill=Commercial Pink Shrimp Bycatch Reduction - BRD's.}}
* {{vefheimild|url=http://www.dfw.state.or.us/mrp/shellfish/commercial/shrimp/life_history.asp|titill=Life History of Pink Shrimp.}}
* {{vefheimild|url=https://fisheries.msc.org/en/fisheries/oregon-and-washington-pink-shrimp/market-information/|titill=Market Information.}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Pandalidae]]
j1fk8txtiaksi4n12i4q3elfou9gyw7
Crocus dalmaticus
0
143025
1890595
1631679
2024-12-08T11:08:50Z
Minorax
67728
1890595
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = ''Crocus dalmaticus''
| status =
| image =
| image_caption =
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Einkímblöðungar]] (''Liliopsida'')
| ordo = [[Laukabálkur]] (''Asparagales'')
| familia = [[Sverðliljuætt]] (''Iridaceae'')
| genus = [[Krókus]] (''Crocus'')
| species = '''''C. dalmaticus'''''
| binomial = Crocus dalmaticus
| binomial_authority = [[Roberto de Visiani|Vis.]]
| range_map =
| range_map_caption = Útbreiðslusvæði
| image2 =
| image2_caption =
| synonyms = ''Crocus reticulatus'' var.'' dalmaticus'' <br>''Crocus dalmaticus'' f.'' albiflorus''
}}
'''''Crocus dalmaticus'''''<ref name = "C132">Vis., 1842 ''In: Fl. Dalmat. 1: 119''</ref> er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt<ref name = "source">[http://apps.kew.org/wcsp/home.do WCSP: World Checklist of Selected Plant Families]</ref>, sem var lýst af [[Roberto de Visiani]]. Engar undirtegundir finnast skráðar í [[Catalogue of Life]].<ref name = "COL">{{vefheimild|url= http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/9771511|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|sótt= 26 maí 2014 |höfundar= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefandi=Species 2000: Reading, UK.}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
{{commonscat|Crocus dalmaticus}}
{{wikilífverur|Crocus dalmaticus}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Laukar]]
[[Flokkur:Sverðliljuætt]]
pp2mcm8yrbb9el5a34hqyu4cqnionc9
Skovshoved
0
143464
1890694
1650880
2024-12-08T11:22:51Z
Minorax
67728
1890694
wikitext
text/x-wiki
'''Skovshoved''' er fiskiþorp sem var áður fyrr við [[Eyrarsund]] á ströndinni fyrir norðan [[Kaupmannahöfn]] í [[Danmörk|Danmörku]]. Þorpið er í sveitarfélaginu [[Gentofte]]. Meðal kennileita eru kirkjan í Skovshoved, hótelið í Skovshoved og bensínstöð Skovshoved frá [[1938]] en hún var teiknuð af Arne Jacobsen. Skovshoved er þekkt fyrir að torgsölukonur frá þorpinu sem seldu fisk á Gömlu-Strönd í miðbæ Kaupmannahafnar. Þær voru kenndar við staðinn og kallaðar "skovserkoner". Búningur þeirra var skósíð pils, hekluð sjöl og hvítir höfuðklútar. Allt til um [[1900]] þá gengu með fiskibagga á hnakkanum að Gömlu-Strönd til að selja fisk sem eiginmenn þeirra höfðu veitt. Seinna keyptu fisksölukonurnar fisk frá Gasværkshavnen.
Skovshoved var fyrst lítið fiskiþorp með nokkrum húsum. Krá opnaði í þorpinu árið 1660. Fyrsta höfnin í þorpinu var gerð árið 1869. Um miðja 19. öldina var þorpið eins og önnur fiskiþorp við Eyrarsund vinsæll dvalarstaður sumargesta frá Kaupmannahöfn. Sumir gestanna voru á hóteli en sumir leigðu herbergi hjá heimamönnum. Þegar Klampenborg járnbrautarlestin opnaði 1863 þá varð strandlengjan aðgengilegri og efnaðir sumargestir fóru að byggja sumarhús. Kráinni í þorpinu var breytt í nútíma strandhótel árið 1895. Nýr strandvegur var lagður árin 1936-38 og smán saman varð Skovshoved að úthverfi Kaupmannahafnar. Ný og stærri höfn var byggð árið 1938.
<gallery>
Mynd:Skovshoved Kirke 2007.jpg |Kirkjan í Skovshoved
Mynd:Arne_Jacobsen_benzintank_Moerke.jpg|Bensínstöðin í Skovshoved, teiknuð af Arne Jacobsen
Mynd:Strandvejen_i_Skovshoved.jpeg|Strandgatan í Skovshoved
Mynd:Skovshoved Badehotel, c, 1908.jpg|Strandhótelið í Skovshoved um 1908
Mynd:Lund Skovshoved Pige.jpg|Fisksölukona frá Skovshoved selur fisk á Gömlu-Strönd, 1864
</gallery>
[[Flokkur:Kaupmannahöfn]]
l4g8ty3dpxvf930rygwofnagz90efqn
Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2012
0
145943
1890703
1870634
2024-12-08T11:24:10Z
Minorax
67728
1890703
wikitext
text/x-wiki
{{Íþróttadeild
| nafn = Pepsí deild kvenna 2012
| mynd = [[Mynd:Pepsi-deild.jpg|250px]]
| ár = '''2012'''
| Meistarar = '''{{Lið Þór/KA}}'''
| fallið lið = '''{{Lið Fylkir}}<br />{{Lið KR}}'''
| spilaðir leikir = '''90'''
| mörk skoruð = 372 (4.13 m/leik)
| markahæstur = '''18 mörk'''<br>[[Elín Metta Jensen]] [[Mynd:Valur.png|20px]]
| haldið hreinu =
| stærsti heimasigur =
| stærsti útisigur =
| tímabil = [[Pepsideild kvenna 2011|2011]] - [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013|2013]]
|}}
Árið 2012 er [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu]] haldin í fertugasta skipti. Deildin er haldin undir merkjum styrktaraðilans Pepsi.
==Liðin==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=140| Lið
!width=100| Bær
!width=150| Leikvangur
!style="max-width:240px"| Þjálfari
!width=170| Staðan [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2011|2011]]
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Afturelding}}
| [[Mosfellsbær]]
| [[Varmárvöllur]]
| [[John Henry Andrews]]
| 7. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Breiðablik}}
| [[Kópavogur]]
| [[Kópavogsvöllur]]
| [[Hans Sævar Sævarsson]]<br/>[[Hlynur Svan Eiríksson]]
| 6. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið FH}}
| [[Hafnarfjörður]]
| [[Kaplakriki|Kaplakrikavöllur]]
| [[Guðrún Jóna Kristjánsdóttir]]
| 1. sæti, [[1. deild kvenna í knattspyrnu 2011#B riðill|1. d. A riðill]]
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Fylkir}}
| [[Reykjavík]]
| [[Fylkisvöllur]]
| [[Ásgrímur Helgi Einarsson]]<br/>[[Kjartan Stefánsson]]
| 5. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið ÍBV}}
| [[Vestmannaeyjar]]
| [[Hásteinsvöllur]]
| [[Jón Ólafur Daníelsson]]
| 3. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið KR}}
| [[Reykjavík]]
| [[Alvogenvöllurinn|KR-völlur]]
| [[Jón Þór Brandsson]]
| 8. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Selfoss}}
| [[Selfoss]]
| [[Selfossvöllur]]
| [[Björn Kristinn Björnsson]]
| 1. sæti, [[1. deild kvenna í knattspyrnu 2011#B riðill|1. d. B riðill]]
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Stjarnan}}
| [[Garðabær]]
| [[Samsung völlurinn]]
| [[Þorlákur Már Árnason]]
| 1. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Valur}}
| [[Reykjavík]]
| [[Vodafonevöllur]]
| [[Gunnar Rafn Borgþórsson]]
| 2. sæti
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Þór/KA}}
| [[Akureyri]]
| [[Þórsvöllur]]
| [[Jóhann Kristinn Gunnarsson]]
| 4. sæti
|}
== Staðan í deildinni ==
===Stigatafla===
{{Dökkt þema deild}}
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=25|
!style="max-width:80px"|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!style="max-width:300px"|Athugasemdir
|-class="t-deild-green"
|1||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||'''[[Þór/KA]]'''
||18||14||3||1||53||16||37||'''45'''
| align="center" | '''Meistaradeild kvenna'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
||18||12||2||4||58||22||36||'''38'''
|-
|3||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Stjarnan]]
||18||12||2||4||53||23||30||'''38'''
|-
|4||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
||18||9||4||5||48||30||18||'''31'''
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
||18||8||5||5||41||22||19||'''29'''
|-
|6||[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
||18||5||4||9||27||47||-20||'''19'''
|-
|7||[[Mynd:UMFA.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]]
||18||4||4||10||22||42||-20||'''16'''
|-
|8|||[[Mynd:UMFS.png|20px]]||[[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]]
||18||4||4||10||30||77||-47||'''16'''
|-class="t-deild-pink"
|9|||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||'''[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]'''
||18||3||3||12||23||44||-21||'''12'''
| align="center" rowspan="2"| '''Fall í''' [[1. deild kvenna í knattspyrnu|'''1. deild''']]
|-
|-class="t-deild-pink"
|10|||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||'''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''
||18||1||5||12||17||49||-32||'''8'''
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
== Töfluyfirlit ==
''Heimaliðið er vinstra megin''-
{{Dökkt þema deild}}
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style=" font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
|-style="background:#F0F0F0;"
!align="left"| !![[Mynd:Þór-KA.png|20px]]!![[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]!![[Mynd:Stjarnan.png|20px]]!![[Mynd:Valur.png|20px]]!![[Mynd:Breidablik.png|20px]]!![[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]!![[Mynd:UMFA.png|20px]]!![[Mynd:UMFS.png|20px]]!![[Mynd:Fylkir Reykjavík.svg|20px]]!![[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]
|-
|align="left"|{{Lið Þór/KA}}
||'''XXX'''||1-4||3-1||1-1||2-0||6-0||1-0||9-0||4-0||2-1
|-! class="t-game-results"
|align="left"|{{Lið ÍBV}}
||1-1||'''XXX'''||2-2||4-2||0-1||0-3||6-1||7-1||3-0||8-0
|-
|align="left"|{{Lið Stjarnan}}
||1-2||1-3||'''XXX'''||2-3||3-1||2-0||4-1||8-0||3-2||3-1
|-! class="t-game-results"
|align="left"|{{Lið Valur}}
||2-2||3-0||1-2||'''XXX'''||0-4||5-1||0-1||4-1||2-2||6-1
|-
|align="left"|{{Lið Breiðablik}}
||1-2||1-2||2-2||1-0||'''XXX'''||1-1||3-0||7-1||1-1||1-1
|-! class="t-game-results"
|align="left"|{{Lið FH}}
||1-4||4-1||1-7||1-7||3-2||'''XXX'''||2-2||1-3||3-1||2-1
|-
|align="left"|{{Lið Afturelding}}
||0-4||0-3||0-3||4-4||0-3||1-1||'''XXX'''||2-2||0-1||1-0
|-! class="t-game-results"
|align="left"|{{Lið Selfoss}}
||2-6||0-6||1-4||2-5||3-3||2-1||4-3||'''XXX'''||1-5||3-3
|-
|align="left"|{{Lið Fylkir}}
||1-2||1-6||0-2||0-4||0-4||3-0||1-2||2-3||'''XXX'''||1-1
|-! class="t-game-results"
|align="left"|{{Lið KR}}
||0-1||0-2||0-3||1-2||1-5||2-2||0-4||1-1||3-2||'''XXX'''
|}
== Markahæstu menn ==
{{Dökkt þema deild}}
{| class="wikitable t-mark-rank" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=48|
!width=200|Leikmaður
!style="max-width:180px"|Athugasemd
|-
|-
|18||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Elín Metta Jensen]]||Gullskór
|-
|-
|18||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Sandra María Jessen]]||Silfurskór
|-
|-
|17||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Harpa Þorsteinsdóttir]]||Bronsskór
|-
|14||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Shaneka Jodian Gordon]]
|-
|12||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Katrín Ásbjörnsdóttir]]
|-
|12||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Danka Podovac]]
|}
== Félagabreytingar ==
=== Í upphafi tímabils ===
'''Upp um deild:'''
'''Niður um deild:'''
=== Í lok tímabils ===
'''Upp um deild:'''
'''Niður um deild:'''
== Fróðleikur ==
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Pepsideildar 2012
|-
|-
|[[Mynd:Þór-KA.png|100px|Þór/KA]]<br/>'''[[Þór/KA]]'''<br/>'''1. Titill'''
|}
{{Leiktímabil í knattspyrnu kvenna}}
{{röð
| listi = [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2011|Pepsideild kvenna 2011]]
| eftir = [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013|Pepsideild kvenna 2013]]
}}
==Heimildaskrá==
{{reflist|2}}
* [https://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26464 Úrslit - staða] KSÍ 2012.
{{Knattspyrna á Íslandi 2012}}
[[Flokkur:Úrvalsdeildir kvenna í knattspyrnu á Íslandi]]
[[Flokkur:Knattspyrna á Íslandi]]
j8yzgfytpgdwv3cmdy6dmhg279ed4dh
Snið:1. deild kvenna í knattspyrnu
10
146099
1890575
1885408
2024-12-08T11:00:57Z
Minorax
67728
1890575
wikitext
text/x-wiki
{| class="toccolours" style="margin: 0.5em auto; width:47em; max-width:100%; clear: both; font-size: 95%;text-align:center;"
| colspan="12" |
{| width="100%"
|-
|- rowspan="2"
| valign="top" | [[Mynd:Football pictogram.svg|42px|Knattspyrna]]
|align="center" style="background:#BFD7FF;" width="100%" | '''[[1. deild kvenna í knattspyrnu|1. deild kvenna]] • Lið í [[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2024]]'''
|[[Mynd:Flag of Iceland.svg|42px|Flag of Iceland]]
|}
{| width="100%"
|-
|colspan="3" align="center"|
{{Lið Afturelding}} • {{Lið FHL}} • {{Lið Fram}} • {{Lið Grindavík}} • {{Lið Grótta}}<br/>{{Lið HK}} • {{Lið ÍA}} • {{Lið ÍBV}} • {{Lið ÍR}} • {{Lið Selfoss}}
|}
{| width="100%"
|-
|- rowspan="2"
|align="center" style="background:#BFD7FF;" width="100%" | {{Tnavbar-header|'''Leiktímabil í efstu 1. deild kvenna (1982-2024)''' |1. deild kvenna í knattspyrnu|bgcolor=#BFD7FF}}
|}
{| width="100%"
|-
|colspan="3" align="center"|
|-
|colspan="3" align="center" style="padding: 0 5% 0 5%;"|
{{div col|colwidth=100%}}
<div class="center">'''<big>2. deild kvenna ([[Íslenska kvennaknattspyrnudeildakerfið|stig 2]])</big>'''</div>
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1982|1982]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1983|1983]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1984|1984]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1985|1985]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1986|1986]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1987|1987]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1988|1988]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1989|1989]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1990|1990]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1991|1991]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1992|1992]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1993|1993]] •
[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1994|1994]]
<div class="center">'''<big>1. deild kvenna ([[Íslenska kvennaknattspyrnudeildakerfið|stig 2]])</big>'''</div>
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1995|1995]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1996|1996]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1997|1997]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1998|1998]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1999|1999]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2000|2000]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2001|2001]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2002|2002]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2003|2003]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2005|2005]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2006|2006]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2007|2007]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2009|2009]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2010|2010]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2011|2011]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2012|2012]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2013|2013]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2014|2014]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2015|2015]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2016|2016]] •
[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2017|2017]] •
[[Inkassodeild kvenna í knattspyrnu 2018|2018]] •
[[Inkassodeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]] •
[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2020|2020]] •
[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2021|2021]] •
[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2022|2022]] •
[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2023|2023]] •
[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2024|2024]]
{{div col end}}
|}
{| width="100%"
|-
|- rowspan="2"
|align="center" style="background:#BFD7FF;" width="100%" | Tengt efni: '''[[VISA-bikar kvenna|VISA-bikarinn]] • [[Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu|Lengjubikarinn]] • [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Úrvalsdeild kvenna]]<br/> [[1. deild kvenna í knattspyrnu|1. deild]] • [[2. deild kvenna í knattspyrnu|2. deild]] • [[Íslenska kvennaknattspyrnudeildakerfið|Deildakerfið]] • [[Knattspyrnusamband Íslands|KSÍ]]'''
|}
|}
<noinclude>
[[Flokkur:Knattspyrnusnið]]
</noinclude>
cpei4ppsixc2m8nmsscago3m66vj21e
Snið:Tölvuleikur
10
147174
1890576
1847857
2024-12-08T11:01:00Z
Minorax
67728
1890576
wikitext
text/x-wiki
<templatestyles src="Module:Infobox/styles.css" />
{| class="infobox vcard" style="width: 20em; font-size: 90%; text-align: left; align: right; vertical-align: top;" cellspacing="2";
|-
! colspan="2" style="font-size: 130%; background-color: #eaecf0;" | <div class="center">''{{{nafn}}}''</div>
|-
{{#if: {{{mynd|}}}|
{{!}} colspan="2" style="text-align: center;" {{!}} [[Mynd:{{{mynd|}}}|{{{myndastærð|275px}}}|alt={{{alt|{{PAGENAME}}}}}]]<br />{{{myndatexti|}}}}}
|-
{{#if:{{{framleiðandi|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Framleiðsla'''
{{!}} {{{framleiðandi}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{útgefandi|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Útgáfustarfsemi'''
{{!}} {{{útgefandi}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{sería|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Leikjaröð'''
{{!}} {{{sería}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{dagur|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Tilkynningardagur'''
{{!}} {{{dagur}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{útgáfudagur|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Útgáfudagur'''
{{!}} {{{útgáfudagur}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{leyfi|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Hugbúnaðarleyfi|Leyfi]]'''
{{!}} {{{leyfi}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{útgáfa|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Útgáfa'''
{{!}} {{{útgáfa}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{tegund|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Tegund'''
{{!}} {{{tegund}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{aldurstakmark|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Aldurstakmark (kvikmyndir)|Aldursmerking]]'''
{{!}} {{{aldurstakmark}}}
{{!}}-
}}
! colspan="2" style="text-align: center; background:#eaecf0; padding: .25em" | Sköpun
{{!}}-
{{#if:{{{leikstjórar|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Leikstjórn'''
{{!}} {{{leikstjórar}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{hönnuðir|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Hönnun'''
{{!}} {{{hönnuðir}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{forritarar|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Forritun]]'''
{{!}} {{{forritarar}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{listamenn|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[List]]'''
{{!}} {{{listamenn}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{handrit|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Handritshöfundur|Handrit]]'''
{{!}} {{{handrit}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{lagahöfundur|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Tölvuleikjatónlist|Tónlist]]'''
{{!}} {{{lagahöfundur}}}
{{!}}-
}}
! colspan="2" style="text-align: center; background:#eaecf0; padding: .25em" | Tæknileg gögn
{{!}}-
{{#if:{{{leikjatölva|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Leikjatölva]]'''
{{!}} {{{leikjatölva}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{leikjavél|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Leikjavél]]'''
{{!}} {{{leikjavél}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{spilunarmöguleikar|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Spilunarmöguleikar'''
{{!}} {{{spilunarmöguleikar}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{tungumál|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Tungumál'''
{{!}} {{{tungumál}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{geymslumiðill|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''Geymslumiðill'''
{{!}} {{{geymslumiðill}}}
{{!}}-
}}
{{#if:{{{inntakstæki|<noinclude>-</noinclude>}}} |
{{!}} '''[[Inntakstæki]]'''
{{!}} {{{inntakstæki}}}
{{!}}-
}}
! colspan="2" style="text-align: center; background:#eaecf0; padding: .25em" | {{{vefsíða}}}
{{!}}-
! colspan="2" style="text-align: center; background:#eaecf0; padding: .25em" |{{#if:{{{commons|}}}|[[File:Commons-logo.svg|15px|link={{{commons}}}]] '''[[:commons:Category:{{{commons}}}|''{{PAGENAME}}'']]''' á [[Wikimedia Commons]]}}
|}<noinclude>
[[Flokkur:Upplýsingasnið]]
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
<noinclude>{{Documentation}}</noinclude>
5bdgnut992p0fxsz9x6qpjg6f18dc92
1. deild kvenna í knattspyrnu 1999
0
147600
1890543
1859111
2024-12-08T10:01:14Z
Haringo63
81947
Lið markahæsta leikmanns
1890543
wikitext
text/x-wiki
{{Íþróttadeild
| nafn = 1. deild kvenna 1999
| mynd =
| ár = '''1999'''
| Meistarar = '''{{Lið RKV}}'''
| upp um deild = '''{{Lið Þór/KA}}'''<br />'''{{Lið FH}}'''
| spilaðir leikir = 104
| mörk skoruð = 465 (4.47 m/leik)
| markahæstur = '''20 mörk'''<br>[[Lóa Björg Gestsdóttir]] [[Mynd:Þór-KA.png|30px]]
| haldið hreinu =
| stærsti heimasigur =
| stærsti útisigur =
| tímabil = [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1998|1998]] - [[1. deild kvenna í knattspyrnu 2000|2000]]
|}}
Leikar í '''1. deild kvenna í knattspyrnu''' hófust í 18. sinn árið '''1999'''.
{{clear}}
== A riðill ==
===Liðin ===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=140| Lið
!width=120| Bær
!width=120| Leikvangur
!width=280| Þjálfari
!width=180| Staðan [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1998|1998]]
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið FH}}
| [[Hafnarfjörður]]
| [[Kaplakriki|Kaplakrikavöllur]]
| [[Arnar Ægisson]]<br/>[[Jónas Guðmundsson (þjálfari)|Jónas Guðmundsson]]
| 2. sæti, A riðill
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Fylkir}}
| [[Reykjavík]]
| [[Fylkisvöllur]]
| [[Kjartan Stefánsson]]
| 5. sæti, A riðill
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Grótta}}
| [[Seltjarnarnes]]
| [[Valhúsavöllur]]
|
| 1. sæti, A riðill
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Haukar}}
| [[Hafnarfjörður]]
| [[Ásvellir]]
| [[Brynja Guðjónsdóttir]]
| 7. sæti, [[Meistaradeild kvenna í knattspyrnu 1998|Meistaradeild]]
|-
|style="text-align: left;"|[[Mynd:Reynir.png|20px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]][[Mynd:Víðir.png|20px]] [[Reynir Sandgerði|R]][[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|K]][[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|V]]
| [[Sandgerði]],<br/>[[Keflavík]], [[Garði]]
| [[Sandgerðisvöllur]]<br/>[[Sparisjóðsvöllurinn]]<br/>[[Nesfisk-völlurinn]]
| [[Pétur Rúðrik Guðmundsson]]
| Ný tengsl
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Selfoss}}
| [[Selfoss]]
| [[Selfossvöllur]]
| [[Sverrir Geir Ingibjartsson]]
| 4. sæti, A riðill
|}
=== Staðan í deildinni ===
==== Stigatafla ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=50|
!width=140|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=160|Athugasem
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]]||'''[[Reynir Sandgerði|R]][[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|K]][[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|V]]'''
||15||13||1||1||65||16||49||'''40'''
|align="center" rowspan=2|'''[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1999#Úrslitakeppnin|Úrslitakeppnin]]'''
|-style="background:#D0F0C0;"
|2||[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||'''[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]'''
||15||11||1||3||61||17||44||'''34'''
|-
|3||[[Mynd:Grótta.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]]
||15||8||1||6||44||29||15||'''25'''
|-
|4|||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
||15||4||2||9||32||42||-10||'''14'''
|-
|5||[[Mynd:UMFS.png|20px]]||[[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]]
||15||4||1||10||15||59||-44||'''13'''
|-
|6||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]]
||15||1||2||12||15||69||-54||'''5'''
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
==== Töfluyfirlit ====
{|
|valign="top" width="48%"|
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
!align="left"| !![[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]!![[Mynd:Fylkir.png|20px]]!![[Mynd:Grótta.png|20px]]!![[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]]!![[Mynd:Reynir.png|10px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|10px]][[Mynd:Víðir.png|10px]]!![[Mynd:UMFS.png|20px]]
|- |list2 =
|align="left"|{{Lið FH}}
||'''XXX'''||6-0||3-0||5-0||4-1||8-0
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Fylkir}}
||1-4||'''XXX'''||0-3||4-1||2-2||0-1
|-
|align="left"|{{Lið Grótta}}
||2-4||2-2||'''XXX'''||10-0||0-3||3-0
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Haukar}}
||3-3||5-3||0-5||'''XXX'''||0-3||1-3
|-
|align="left"|[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]] [[Reynir Sandgerði|R]][[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|K]][[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|V]]
||4-1||5-1||4-0||5-1||'''XXX'''||7-1
|-
|align="left"|{{Lið Selfoss}}
||0-3||1-2||1-0||1-1||2-6||'''XXX'''
|}
|valign="top" width="4%"|
|valign="top" width="47%"|
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
!align="left"| !![[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]!![[Mynd:Fylkir.png|20px]]!![[Mynd:Grótta.png|20px]]!![[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]]!![[Mynd:Reynir.png|10px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|10px]][[Mynd:Víðir.png|10px]]!![[Mynd:UMFS.png|20px]]
|- |list2 =
|align="left"|{{Lið FH}}
||'''XXX'''||x||0-2||x||2-3||9-0
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Fylkir}}
||1-4||'''XXX'''||x||9-0||1-2||x
|-
|align="left"|{{Lið Grótta}}
||x||6-3||'''XXX'''||x||x||6-2
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Haukar}}
||0-5||x||2-5||'''XXX'''||x||x
|-
|align="left"|[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]] [[Reynir Sandgerði|R]][[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|K]][[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|V]]
||x||x||5-0||6-0||'''XXX'''||x
|-
|align="left"|{{Lið Selfoss}}
||x||0-3||x||2-1||1-9||'''XXX'''
|}
|}
=== Markahæstu leikmenn ===
<ref name="leit"/>
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=50|
!width=280|Leikmaður
!width=180|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|17||[[Mynd:Grótta.png|20px]]||[[Hjördís Guðmundsdóttir]]||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|17||[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]]||[[Heiða Sólveig Haraldsdóttir]]||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|17||[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]]||[[Lóa Björg Gestsdóttir]]||Bronsskór
|-
|12||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Anna Björg Björnsdóttir]]
|-
|11||[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]]||[[Lilja Íris Gunnarsdóttir]]
|-
|10||[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||[[Sigríður Guðmundsdóttir]]
|}
== B riðill ==
===Liðin ===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=140| Lið
!width=120| Bær
!width=120| Leikvangur
!width=280| Þjálfari
!width=180| Staðan [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1998|1998]]
|-
|style="text-align: left;"|[[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt]]
| [[Blönduós]]
| [[Blönduósvöllur]]
| [[Hörður Heiðar Guðbjörnsson]]
| 2. sæti, B riðill
|-
|style="text-align: left;"| [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]/[[UMFS Dalvík|Dalvík]]
| [[Ólafsfjörður]]
| [[Ólafsfjarðarvöllur]]
|
| 3. sæti, B riðill
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Tindastóll}}
| [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]
| [[Sauðárkróksvöllur]]
|
| 4. sæti, B riðill
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Þór/KA}}
| [[Akureyri]]
| [[Þórsvöllur]]<br/>[[Akureyrarvöllur]]
| [[Jónas Leifur Sigursteinsson]]
| Ný tengsl
|}
=== Staðan í deildinni ===
==== Stigatafla ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=50|
!width=160|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=160|Athugasem
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Þór-KA.png|30px]]||'''[[Íþróttafélagið Þór|Þór]]/[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]'''
||12||11||1||0||68||8||60||'''34'''
|align="center" |'''[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1999#Úrslitakeppnin|Úrslitakeppnin]]'''
|-
|2||[[Mynd:UMF_Tindastoll.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastóll]]
||12||6||0||6||23||39||-16||'''18'''
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]/[[UMFS Dalvík|Dalvík]]
||12||3||1||8||21||47||-26||'''10'''
|-
|4|| ||[[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt]]
||12||2||2||8||16||34||-18||'''8'''
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
==== Töfluyfirlit ====
{|
|valign="top" width="48%"|
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
|-style="background:#F0F0F0;"
!align="left"| !!HVÖ!![[Mynd:Leiftur.png|20px]]!![[Mynd:UMF_Tindastoll.png|20px]]!![[Mynd:Þór-KA.png|30px]]
|- |list2 =
|align="left"|[[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt]]
||'''XXX'''||1-2||0-1||1-6
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|[[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]/[[UMFS Dalvík|Dalvík]]
||0-0||'''XXX'''||3-4||1-8
|-
|align="left"|{{Lið Tindastóll}}
||3-2||4-2||'''XXX'''||2-3
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Þór/KA}}
||2-2||1-0||5-0||'''XXX'''
|}
|valign="top" width="4%"|
|valign="top" width="47%"|
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
|-style="background:#F0F0F0;"
!align="left"| !!HVÖ!![[Mynd:Leiftur.png|20px]]!![[Mynd:UMF_Tindastoll.png|20px]]!![[Mynd:Þór-KA.png|30px]]
|- |list2 =
|align="left"|[[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt]]
||'''XXX'''||3-0||2-3||0-7
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|[[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]/[[UMFS Dalvík|Dalvík]]
||5-2||'''XXX'''||6-1||0-10
|-
|align="left"|{{Lið Tindastóll}}
||0-3||3-2||'''XXX'''||0-6
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Þór/KA}}
||5-0||10-0||5-2||'''XXX'''
|}
|}
=== Markahæstu leikmenn ===
<ref name="leit"/>
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=280|Leikmaður
!width=180|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|16||[[Mynd:Þór-KA.png|30px]]||[[Þorbjörg Jóhannsdóttir]]||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|6||[[Mynd:Þór-KA.png|30px]]||[[Hulda Frímannsdóttir]]||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|5||[[Mynd:UMF_Tindastoll.png|20px]]||[[Sólborg Björg Hermundsdóttir]]||Bronsskór
|-
|4||[[Mynd:Þór-KA.png|30px]]||[[Kolbrún Sveinsdóttir]]
|-
|4||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Sunna Björk Bragadóttir]]
|}
== C riðill ==
===Liðin ===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=180| Lið
!width=140| Bær
!width=120| Leikvangur
!width=280| Þjálfari
!width=160| Staðan [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1998|1998]]
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Einherji}}
| [[Vopnafjörður|Vopnafirði]]
| [[Vopnafjarðarvöllur]]
|
| 2. sæti, C riðill
|-
|style="text-align: left;"|[[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|20px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]] [[Íþróttafélagið Huginn|Huginn]]/[[Höttur]]
| [[Seyðisfjörður]]<br/>[[Egilsstaðir]]
| [[Seyðisfjarðarvöllur]]<br/>[[Vilhjálmsvöllur]]
|
| 3. sæti, C riðill
|-
|style="text-align: left;"|[[Knattspyrnufélagið Valur Austri|KVA]]
| [[Stöðvarfjörður]]
| [[Grænafellsvöllur]]
| [[Róbert Jóhann Haraldsson]]
| 1. sæti, C riðill
|-
|style="text-align: left;"|{{Lið Sindri}}
| [[Höfn]]
| [[Sindravellir]]
|
| Ný tengsl
|}
=== Staðan í deildinni ===
==== Stigatafla ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=50|
!width=160|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=160|Athugasemdir
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]||'''[[UMF Sindri|Sindri]]'''
||12||6||3||3||18||11||7||'''21'''
|align="center" |'''[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1999#Úrslitakeppnin|Úrslitakeppnin]]'''
|-
|2||[[Mynd:Einherji.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Einherji|Einherji]]
||12||6||2||4||27||18||9||'''20'''
|-
|3||[[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|20px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]]||[[Íþróttafélagið Huginn|Huginn]]/[[Höttur]]
||12||3||4||5||17||19||-2||'''13'''
|-
|4|| ||[[Knattspyrnufélagið Valur Austri|KVA]]
||12||3||3||6||15||29||-14||'''12'''
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
==== Töfluyfirlit ====
{|
|valign="top" width="48%"|
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
|-style="background:#F0F0F0;"
!align="left"| !![[Mynd:Einherji.png|20px]]!![[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|15px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]]!!KVA!![[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]
|- |list2 =
|align="left"|{{Lið Einherji}}
||'''XXX'''||1-3||3-1||4-0
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|[[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|20px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]] [[Íþróttafélagið Huginn|Huginn]]/[[Höttur]]
||2-1||'''XXX'''||0-0||0-1
|-
|align="left"|KVA
||3-2||1-1||'''XXX'''||1-1
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Sindri}}
||0-0||1-1||3-0||'''XXX'''
|}
|valign="top" width="4%"|
|valign="top" width="47%"|
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
|-style="background:#F0F0F0;"
!align="left"| !![[Mynd:Einherji.png|20px]]!![[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|15px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]]!!KVA!![[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]
|- |list2 =
|align="left"|{{Lið Einherji}}
||'''XXX'''||5-1||4-3||2-0
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|[[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|20px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]] [[Íþróttafélagið Huginn|Huginn]]/[[Höttur]]
||1-1||'''XXX'''||6-0||0-4
|-
|align="left"|KVA
||2-4||2-1||'''XXX'''||2-0
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Sindri}}
||2-0||2-1||4-0||'''XXX'''
|}
|}
=== Markahæstu leikmenn ===
<ref name="leit">[https://www.ksi.is/leit Fyrsta og síðasta nöfn hafa verið staðfest hér], Leit KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands).</ref>
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=280|Leikmaður
!width=180|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|7||[[Mynd:Einherji.png|20px]]||[[Linda Björk Stefánsdóttir]]||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|5||[[Mynd:Einherji.png|20px]]||[[Þórunn Sigríður Sigurðardóttir]]||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|5||[[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]||[[Jóna Benny Kristjánsdóttir]]||Bronsskór
|-
|4||[[Mynd:Íþróttafélagið Huginn.gif|15px]][[Mynd:Höttur.svg|15px]]||[[Helga Jóna Jónasdóttir]]
|-
|4||[[Knattspyrnufélagið Valur Austri|KVA]]||[[Hjálmdís Zoéga]]
|-
|4||[[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]||[[Guðný Guðleif Einarsdóttir]]
|}
== Úrslitakeppnin ==
=== Stigatafla ===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=50|
!width=120|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=270|Athugasemdir
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Þór-KA.png|30px]]||'''[[Íþróttafélagið Þór|Þór]]/[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]'''
||3||1||2||0||6||5||1||'''5'''
|align="center" |'''Upp um deild'''
|-
|2||[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||'''[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]'''
||3||1||1||1||6||7||-1||'''4'''
|align="center" |'''[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1999#Aukakeppni|Aukakeppni]]'''
|-
|3||[[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]||[[UMF Sindri|Sindri]]
||3||1||1||1||4||5||-1||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]]||[[Reynir Sandgerði|R]][[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|K]][[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|V]]
||3||1||0||2||6||5||1||'''3'''
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{| align="center" cellspacing="0" cellpadding="3" style="background-color: #f9f9f9; font-size: 90%; text-align: center" class="wikitable"
|-style="background:#F0F0F0;"
!align="left"| !![[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]!![[Mynd:Reynir.png|10px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|10px]][[Mynd:Víðir.png|10px]]!![[Mynd:UMF Sindri.jpg|20px]]!![[Mynd:Þór-KA.png|30px]]
|- |list2 =
|align="left"|{{Lið FH}}
||'''XXX'''||x||x||3-3
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|[[Mynd:Reynir.png|15px]][[Mynd:Keflavik ÍF.gif|15px]][[Mynd:Víðir.png|15px]] [[Reynir Sandgerði|R]][[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|K]][[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|V]]
||1-3||'''XXX'''||4-0||x
|-
|align="left"|{{Lið Sindri}}
||3-0||x||'''XXX'''||x
|-! style="background:#F0F0F0;"
|align="left"|{{Lið Þór/KA}}
||x||2-1||1-1||'''XXX'''
|}
== Aukakeppni ==
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 11. september 1999<br />14:00 [[GMT]]
|lið1= {{Lið Grindavík}}
|úrslit= 1 – 1
|lið2= {{Lið FH}}
|skýrsla= [http://timarit.is/files/33467505.jpg Leikskýrsla]
|mörk1= <br>[[Margrét Kristín Pétursdóttir]]
|mörk2= <br>[[Arna Katrín Steinsen]]
|leikvangur= [[Grindavíkurvöllur]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. september 1999<br />17:30 [[GMT]]
|lið1= {{Lið FH}}
|úrslit= 3 – 1
|lið2= {{Lið Grindavík}}
|skýrsla= [http://timarit.is/files/12830589.pdf#navpanes=1&view=FitH Leikskýrsla]
|mörk1= <br>[[Bryndís Sighvatsdóttir]]<nowiki></nowiki><br />[[Hlín Pétursdóttir]]<br />[[Sigríður Guðmundsdóttir]]
|mörk2= <br>[[Bára Karlsdóttir]]
|leikvangur= [[Kaplakriki|Kaplakrikavöllur]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
== Heimild ==
* [http://gamli.ksi.is/mot/motalisti/?flokkur=%25&tegund=%25&AR=1999&kyn=0 Mótalisti]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} KSÍ. Skoðað 20. nóvember 2018.
* {{cite web|url=http://www.icelandfootball.net/ladies-1999.html|title=Ladies Competitions 1999 - Women's Second Division (1. Deild kvenna)|accessdate=20. nóvember 2018}}
* {{cite web|url=http://www.rsssf.com/tablesi/ijs-wom99.html|title=Iceland (Women) 1999|accessdate=20. nóvember 2018}}
{{1. deild kvenna í knattspyrnu}}
{{röð
| listi = [[1. deild kvenna í knattspyrnu|1. deild kvenna]]
| fyrir = [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1998|1. deild kvenna 1998]]
| eftir = [[1. deild kvenna í knattspyrnu 2000|1. deild kvenna 2000]]
}}
== Tilvísanir og heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{Knattspyrna á Íslandi 1999}}
[[Flokkur:1. deild kvenna í knattspyrnu á Íslandi]]
[[Flokkur:Knattspyrna á Íslandi]]
qfngw8kkfuyfmm0wrki2puk7pv32mc4
Francisco Tárrega
0
149226
1890652
1800517
2024-12-08T11:19:01Z
Minorax
67728
1890652
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Francisco Tarrega.jpg|thumb|right|'''Francisco Tárrega''' einhvern tíma fyrir 1900.]]
'''Francisco de Asís Tárrega y Eixea''' (21. nóvember 1852 – 15. desember 1909), yfirleitt einfaldlega nefndur '''Francisco Tárrega''' var spænskt tónskáld og gítarleikari sem tilheyrði [[Rómantík|rómantíska tímabilinu]]. Tárrega samdi sum af þekktustu gítarverkum allra tíma eins og [[Recuerdos de la Alhambra]] og [[Capricho arabe]].
{{Hlusta
| filename = Recuerdos de la Alhambra.ogg
| title = Recuerdos de la Alhambra
| description = Recuerdos de la Alhambra spilað af Carlo Alberto Boni
| type = music
| pos = left
}}
{{stubbur|æviágrip|tónlist}}
{{DEFAULTSORT:Tárrega, Francisco}}
{{fd|1852|1909}}
[[Flokkur:Spænsk tónskáld]]
[[Flokkur:Rómantísk tónskáld]]
[[Flokkur:Spænskir gítarleikarar]]
o85aouqyj3pxlng0om8p4eri5sa8d8w
Snið:Þýðing
10
150912
1890730
1708465
2024-12-08T11:28:34Z
Minorax
67728
1890730
wikitext
text/x-wiki
__NOINDEX__<div style="border: 1px solid #c0c090; background-color: #f8eaba; color:inherit; padding: 3px 10px; margin: 5px 30px;">
{|
|+
|<span style="margin-right:7px">[[File:Icono_de_traducción.svg|27px]]</span>
|Þessi grein inniheldur þýddan texta úr greininni {{#switch: {{lc:{{{tungumál|en}}}}}
|da=„[[:da:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á dönsku
|de=„[[:de:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á þýsku
|en=„[[:en:{{{titill|{{#invoke:Þýðing|main|{{PAGENAME}}}}}}}{{!}}{{{titill|{{#invoke:Þýðing|main|{{PAGENAME}}}}}}}]]“ á ensku
|es=„[[:es:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á spænsku
|fo=„[[:fo:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á færeysku
|fr=„[[:fr:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á frönsku
|it=„[[:it:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á ítölsku
|is=„[[:is:{{{titill}}}{{!}}{{titill}}}}]]“
|nl=„[[:nl:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á hollensku
|nn=„[[:nn:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á nýnorsku
|no=„[[:no:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á norsku
|pt=„[[:pt:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á portúgölsku
|sv=„[[:sv:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]“ á sænsku
|simple=„''[[:simple:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]'' á einfölduðu ensku
|default=„''[[:{{{tungumál}}}:{{{titill}}}{{!}}{{{titill}}}]]"'' á óþekktri
}} útgáfu Wikipedíu{{#if: {{{id|}}} | (nánar til tekið [[:{{{tungumál|en}}}:Special:Permalink/{{{id}}}{{!}}þessari útgáfu]])|}}. Textinn er gefinn út undir [[Wikipedia:Höfundaréttur|Creative Commons Tilvísun-DeilaEins leyfinu]].
|}
</div>
<noinclude>
== Notkun ==
=== Ef þýtt er af enskri útgáfu greinarinnar og þær eru tengdar á Wikidata ===
Þá setur maður þetta á spjallsíðuna: <code><nowiki>{{Þýðing}}</nowiki></code>
=== Ef þýtt er úr öðrum tungumálum ===
<code>
{{Þýðing</br>
|titill= </br>
|tungumál=</br>
|id=</br>
}}</code></br>
Í þessu tilfelli vísar „id“ til breytingarnúmersins sem sést þegar gömul útgáfa er skoðuð, í URLinu má finna „oldid“.
----
Þetta snið er sett á spjallsíður greina sem hafa verið þýddar. Ekki er nauðsynlegt að nota þetta snið, heldur má skrifa eitthvað á þessa leið í breytingarágripinu: <code><nowiki>Texti þýddur af [[:fr:</nowiki>''(Titill greinarinnar á frönsku)''<nowiki>|franskri útgáfu greinarinnar]]; sjá breytingarsöguna þar.</nowiki></code>
</noinclude>
jcjd4qecpj77b0mt7yff7y15hjlnukg
Malmö FF
0
154215
1890500
1889887
2024-12-07T12:54:23Z
Gusulfurka
16301
1890500
wikitext
text/x-wiki
{{knattspyrnulið
| Fullt nafn = [[Malmö FF]].
| Gælunafn =''Himmelsblått (Það ljósbláa)'', ''Di blåe''
| Stofnað =24 Febrúar 1910
| Leikvöllur =Stadion, Swedbank Arena
| Stærð = 22.500
| Knattspyrnustjóri = {{DNK}} [[Jon Dahl Tomasson]]
| Deild = [[Sænska úrvalsdeildin]]
| Tímabil = 2024
| Staðsetning = 1. sæti
| pattern_b1 = _malmo19h
| pattern_la1 = _malmo19h
| pattern_ra1 = _malmo19h
| pattern_sh1 = _malmo19h
| pattern_so1 = _malmo19h
| leftarm1 = 81c0ff
| rightarm1 = 81c0ff
| shorts1 = ffffff
| socks1 = 81c0ff
| pattern_la2 = _malmo19a
| pattern_b2 = _malmo19a
| pattern_ra2 = _malmo19a
| pattern_sh2 = _malmo19a
| pattern_so2 = _malmo19a
| body2 = 000000
| leftarm2 = 000000
| rightarm2 = 000000
| shorts2 = 123163
| socks2 = 123163
| pattern_la3 = _malmo19t
| pattern_b3 = _malmo19t
| pattern_ra3 = _malmo19t
| pattern_sh3 = _malmo19t
| pattern_so3 = _malmo19t
| body3 = 000000
| leftarm3 = 000000
| rightarm3 = 000000
| shorts3 = 91073f
| socks3 = 91073f
}}
'''Malmö FF''' er [[Svíþjóð|sænskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnu]]lið frá [[Malmö]] á [[Skánn|Skáni]]. Heimavöllur félagsins er Stadion Swedbank Arena.
Malmö FF hefur unnið [[Sænska úrvalsdeildin|sænsku deildina]] oftast allra liða eða alls 24 sinnum, liðið hefur einnig náð nokkuð langt í bæði [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu]] og [[Meistaradeild Evrópu]]. Frægasti árangur þeirra ljósbláu er sennilega þegar þeim tókst, þvert á spár sparkspekinga að koma sér í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1979, þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði [[Nottingham Forest F.C.]], sem þá var undir stjórn hins virta knattspyrnustjóra Brian Clough. Með liðinu hafa leikið nokkur stór nöfn og má þar m.a nefna Jari Litmanen, [[Zlatan Ibrahimović]] og Markus Rosenberg.
Þó nokkuð af Íslendingum hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna [[Arnór Ingvi Traustason]], [[Viðar Örn Kjartansson]] og [[Kári Árnason]].
== Titlar ==
[[Mynd:Guldlaget1949.jpg|thumb|Deildarmeistarar Malmö FF árið 1949]]
*'''[[Sænska úrvalsdeildin|Sænskir Meistarar]]''': '''24''' (1943–44, 1948–49, 1949–50, 1950–51, 1952–53, 1965, 1967, 1970, 1971, 1974, 1975, 1977, 1986, 1988, 2004, 2010, 2013, 2014, 2016, 2017, 2020, 2021, 2023, 2024)
*'''Sænskir Bikarmeistarar''' '''16''' (1944, 1946, 1947, 1951, 1953, 1967, 1973, 1974, 1975, 1978, 1980, 1984, 1986, 1989, 2022 og 2024<br />
== Tenglar ==
* [http://www.mff.se Malmö FF]
* [http://www.uefa.com/teamsandplayers/teams/club=50152/domestic/index.html UEFA]
[[Flokkur:Sænsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Malmö]]
[[Flokkur:Stofnað 1910]]
e9l8jedrnqo3d1eeo6f6z2o2q5hhvxj
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1890598
1890341
2024-12-08T11:09:16Z
Berserkur
10188
1890598
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|140px|right|alt= Kristrún Frostadóttir|link= Kristrún Frostadóttir]]
* [[8. desember]] - Uppreisnarmenn ná völdum yfir höfuðborg Sýrlands, [[Damaskus]]. '''[[Bashar al-Assad]]''', forseti síðan árið [[2000]], flýr land.
* [[5. desember]]: [[Franska þingið]] lýsir yfir [[Vantrauststillaga|vantrausti]] á forsætisráðherrann '''[[Michel Barnier]]'''.
* [[4. desember]]: '''[[Samfylkingin]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins]]''' hefja stjórnarmyndunarviðræður eftir [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningar]]. (''Kristrún Frostadóttir á mynd'')
* [[3. desember]]:
** '''[[Yoon Suk-yeol]]''', forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], lýsir yfir [[herlög]]um í landinu, en dregur þau til baka eftir mótmæli almennings og þingsins.
** '''[[Netumbo Nandi-Ndaitwah]]''' er kjörin forseti [[Namibía|Namibíu]], fyrst kvenna.
* [[27. nóvember]]: Uppreisnarhópar í '''[[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]]''' hefja stóráhlaup gegn stjórnvöldum og leggja undir sig borgina '''[[Aleppó]]'''.
'''Yfirstandandi:''' [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024]] • [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022–|Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Jón Nordal]] (5. desember) • [[John Prescott]] (20. nóvember)
o75138vnbvyajsxa2b0962lzoz2kyyn
Fáni Mið-Afríkulýðveldisins
0
155537
1890655
1660317
2024-12-08T11:19:09Z
Minorax
67728
1890655
wikitext
text/x-wiki
[[File:Flag of the Central African Republic.svg|right|thumb|208px| hlutföll: 3:5]]
'''Fáni Mið-Afríkulýðveldisins''' var tekinn í notkun 1. desember 1958. Var fáninn teiknaður af [[Barthélemy Boganda]], áður forseta sjálfstjórnarsvæðisins [[Oubangui-Chari]]. Hann setti saman liti hins þrílita; fána bláan, hvítan og rauðan; við panafrísku litina rauðan, grænan og gulan.
Árin 1976-1979, undir [[Mið-Afríkukeisaradæmið|Keisaradæmi Mið-Afríku]], var fáninn óbreyttur, en það var gerður sérstakur fáni fyrir keisarann [[Jean-Bédel Bokassa]]. Sá fáni var ljósgrænn með gyltum erni framan við 20-odda stjörnu, bersýnilega undir áhrifum frá keisarafána [[Napóleon Bónaparte|Napóleons]].<ref>[http://flagspot.net/flags/cf_cae.html Central African Empire, 1976-1979] på ''Flags of the World''</ref>
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
[[Flokkur:Mið-Afríkulýðveldið]]
[[Flokkur:Þjóðfánar|Mið-Afríkulýðveldið]]
s7i0kyfvmf49yhlz59q7ym72gk4yhc6
Hrúðurflétta
0
156417
1890653
1715321
2024-12-08T11:19:04Z
Minorax
67728
1890653
wikitext
text/x-wiki
[[File:Porpidia crustulata (4496679529).jpg|right|350px|thumb|[[Strjálkarta]] (''Porpidia crustulata'') er dæmigerð hrúðurflétta sem er algeng á Íslandi. Hún vex gjarnan á grjóti.]]
'''Hrúðurflétta''' er [[flétta]] sem hefur skorpulaga- eða hrúðurkennt vaxtarlag. Hrúðurfléttur vaxa því þétt upp við undirlagið sem getur verið jarðvegur, grjót, trjábörkur og fleira. Það er því nánast ómögulegt að losa hrúðurfléttur frá undirlaginu í heilu lagi.
Hrúðurfléttur eru í grunninn byggðar upp eins og aðrar fléttur með barkarlag, þörungalag og miðlag. Efra barkarlagið inniheldur yfirleitt [[litarefni]] og miðlagið skýtur [[Rætlingur|rætlingum]] sem festa fléttuna við undirlagið.
Yfirborð hrúðurfléttna er yfirleitt hörð skorpa með sprungum sem geta opnast og lokast eftir því hversu rakt [[þal]] fléttunnar er. Margar hrúðurfléttur hafa sérstaka hæfni til að þola þurrk og að ljóstillífa í beinu sólarljósi eða lifa af við krefjandi aðstæður.
==Myndir==
<gallery>
Lepraria neglecta - Flickr - pellaea.jpg|Þal [[mosafrikja|mosafrikju]] (''Lepraria neglecta'') er grátt og duftkennt.
Schaereria fuscocinerea 50-Digulleville,Jardeheu 2015-05-30 01.jpg|Reitaskipt þal [[tíguldofra|tíguldofru]] (''Schaereria fuscocinerea'').
Lecanora argopholis and Lecidea tessellata - Flickr - pellaea.jpg|[[Lýsutarga]] (''Lecanora argopholis'') og [[skyrsnuðra]] (''Lecidea argopholis'') mætast. Skilin á milli fléttnanna tveggja eru greinileg.
Xanthoria elegans (26798618798).jpg|[[Klettaglæða]] (''Rusavskia elegans'') hefur hrúðurkennt þal en blaðjaðarinn losnar aðeins frá undirlaginu.
Lecidea auriculata (178843241).jpg|[[Glærusnuðra]] (''Lecidea auriculata'') vex hér milli sprungna í steini.
</gallery>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Fléttur]]
8vrkedv435s553251fm2h29gnnk0m1g
Xiamen
0
157309
1890689
1813274
2024-12-08T11:22:32Z
Minorax
67728
1890689
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Xiamen_newmontage.png|thumb|right|Xiamen]]
[[File:Xiamen-location-MAP-in-Fujian-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Xiamen borgar í Fujian héraði í Kína.|<small>Staðsetning Xiamen borgar í Fujian héraði í Kína.</small>]]
'''Xiamen''' er [[borg]] í [[Fujian]]-héraði á suðausturströnd [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Borgin liggur við [[Taívansund]] og eyjarnar [[Kinmen]] sem eru undir stjórn [[Taívan]] eru aðeins 4 km undan ströndinni. Íbúar borgarinnar eru um 3,5 milljónir en stórborgarsvæðið tengist [[Quanzhou]] í norðri og [[Zhangzhou]] í vestri og myndar þannig þéttbýli með yfir 5,3 milljónir íbúa.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Xiamen 4.617.251 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 5.163.970.<small></small>
{{stubbur}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Fujian]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
f3feuogrua4kt5ucbhz1m121i42nccg
Rafeindasmásjá
0
159378
1890657
1796995
2024-12-08T11:19:14Z
Minorax
67728
1890657
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Misc pollen.jpg|right|thumb|Ýmis [[frjókorn]] séð í rafeindasmásjá]]
'''Rafeindasmásjá''' ([[enska]]: scanning electron microscope eða SEM) er gerð [[smásjá]]r sem skýtur [[rafeind]]um á sýni til að framkalla mynd. Lögun sýnisins og innihaldsefni þess ráða því hvernig mynd úr rafeindasmásjá lítur út. Ólíkt [[ljóssmásjá]] eru myndir úr rafeindasmásjám svarthvítar og því þarf að lita þær í tölvu eftir á. Rafeindasmásjár geta tekið myndir í hárri upplausn, sumar í upplausn innan við 1 [[nanómetri|nanómetra]].
==Myndir==
<gallery>
SEM chamber1.JPG|Opinn sýnaklefi í rafeindasmásjá.
Scanning_Electron_Microscope.ogv|Myndband sem skýrir hvernig rafeindasmásjár nema sýni (á ensku).
First Scanning Electron Microscope with high resolution from Manfred von Ardenne 1937.jpg|Fyrsta hágæðarafeindasmásjáin. Hún hafði upplausn upp á 10 [[nanómetri|nanómetra]].
SEM_Zoom.ogv|Myndband af stækkun í rafeindasmásjá. Sýnið er glerkúlur á stærð við [[rauð blóðkorn]].
FLY EYE.jpg|Auga [[húsfluga|húsflugu]] í rafeindasmásjá.
Soybean cyst nematode and egg SEM.jpg|[[Þráðormur]] með egg á laufblaði [[soja]]plöntu (''Glycine max'').
LT-SEM snow crystal magnification series-3.jpg|[[Snjókorn]] séð í mishárri upplausn í rafeindasmásjá.
</gallery>
{{stubbur|tækni}}
[[flokkur:Smásjár]]
02kabzknbtidfcwispc888x7f536l83
Lignín
0
159389
1890659
1686338
2024-12-08T11:19:17Z
Minorax
67728
1890659
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Lignin structure.svg|right|500px|thumb|Dæmi um mögulega efnabyggingu ligníns. Hér er grunneiningin [[conyferyl alcohol]].]]
'''Lignín''' ([[enska]]: lignin) er hópur [[lífrænt efnasamband|lífrænna efna]] sem mynda styrktarvefi í [[æðplöntur|æðplöntum]] og sumum hópum [[þörungur|þörunga]]. Lignín eru mikilvæg í myndun [[frumuveggur|frumuveggs]] plantna, bæði í [[viður|viði]] og [[börkur|berki]] því þau eru sterk og brotna hægt niður.
Lignín er [[fjölliða]] sem er tengd saman með [[fenól]]-hringjum. Vegna þessa rotna lignín sérstaklega hægt.
{{stubbur|líffræði|efnafræði}}
[[Flokkur:Arómatískt efnasambönd]]
6rjjere66nhasd5n4nfnpuuzq4d9eeb
Hornryð
0
159585
1890662
1687693
2024-12-08T11:19:41Z
Minorax
67728
1890662
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = lightblue
| name = Hornryð
| image = Gymnosporangium cornutum Simo 20120825 01.JPG
| image_width = 300px
| image_caption = Gulleitt hornryð á blöðum reynis.
| status = NE
| status_system = iucn3.1
| trend = unknown
| regnum = [[Sveppir]] (Fungi)
| phylum = [[Kólfsveppir]] (Basidiomycota)
| classis = [[Ryðsveppir]] (Uredinomycetes)
| ordo = [[Ryðseppabálkur]] (Uredinales)
| familia = [[Pússryðsætt]] (Pucciniaceae)
| genus = [[Aldinryð]] (''Gymnosporangium'')
| species = '''Hornryð''' (''G. cornutum'')
| species_authority = Arthur ex F. Kern<ref Name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
| binomial = ''Gymnosporangium cornutum''
}}
'''Hornryð''' ([[fræðiheiti]]: ''Gymnosporangium cornutum'') eða '''einireyniryð'''<ref Name="HH&GGE2004"/><ref Name="HH2010">Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> er tegund [[smásveppir|smásvepps]] af [[pússryðsætt]]. Hornryð fannst fyrst á Íslandi um aldamótin 2000 í [[Ásbyrgi]] og í [[Barðastrandarsýsla|Barðastrandarsýslu]] og síðar á [[Kvísker]]jum árið 2006.<ref Name="HH2010"/>
Hornryð er [[sníkill]] á [[einir|eini]] og á [[Ilmreynir|reyni]]<ref Name="HH2010"/>
[[mynd:Gymnosporangium cornutum Simo 20120825 02.JPG|left|300px|thumb|Einkennilegt útlit sveppsins er greinilegt þegar horft er neðan á blöðin.]]
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Pússryðsætt]]
f9ashbyojyx54y3ejf0s1jzmbdtfe9g
Steve Bannon
0
159633
1890526
1875086
2024-12-07T21:39:40Z
TKSnaevarr
53243
1890526
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox person|nafn=Steve Bannon|mynd=Steve Bannon by Gage Skidmore.jpg|fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1953|11|27}}|starf=Fjölmiðlafulltrúi
Stjórnmálaráðgjafi|þjóðerni=Bandarískur|stjórnmálaflokkur=Repúblíkani|kyn=kk|háskóli=Virginia Tech (BA)
Georgetown University (MA)
Harvard University (MBA)}}
'''Stephen Kevin Bannon''' (fæddur 27. nóvember 1953) er bandarískur fjölmiðlafulltrúi, stjórnmálaráðgjafi, fyrrverandi bankastjóri og fyrrverandi formaður [[Breitbart News]]. Hann starfaði sem aðalráðgjafi [[Donald Trump|Donalds Trumps]] Bandaríkjaforseta fyrstu sjö mánuði fyrra kjörtímabils Trumps. Hann sat í stjórn Cambridge Analytica, gagnagreiningarfyrirtækisins sem tók þátt í gagnaskandalnum Facebook – Cambridge Analytica þar sem persónuupplýsingum milljóna [[Facebook]]-notenda var lekið og þær nýttar í pólitískum tilgangi.
Í ágúst 2020 var Bannon handtekinn og hann og þrír aðrir voru ákærðir fyrir samsæri um peningaþvætti og að falsa póstatkvæði í tengslum við átakið „Við byggjum múrinn“. Hann hefur neitað sök en fer fyrir rétt árið 2021. Hann var bannaður á [[X (samfélagsmiðill)|Twitter]] í aðdraganda [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosninganna 2020]] fyrir að hvetja til ofbeldis gegn yfirsóttvarnarlækni og yfirmanni FBI.<ref>[https://www.bbc.com/news/technology-54838977 US election: Bannon Twitter account banned amid clampdown]BBC, skoðað 7. nóvember 2020</ref> Donald Trump [[Náðunarvald forseta Bandaríkjanna|náðaði]] Bannon þann 20. janúar 2021, á síðasta degi sínum í forsetaembætti.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump náðaði Steve Bannon|url=https://www.visir.is/g/20212062915d/trump-nadadi-steve-bannon|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|mánuður=20. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. janúar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''}}</ref>
== Hægri hreyfingin ==
Steven Bannon stofnaði öfgahægri vefsíðuna Breitbart News árið 2007. Árið 2016 varð Bannon framkvæmdastjóri kosningabaráttu Trumps og var skipaður aðalráðgjafi forsetans eftir að Trump var kjörinn forseti. Steve Bannon hætti sem aðalráðgjafi átta mánuðum síðar og byrjaði að vinna aftur fyrir Breitbart. Í janúar 2018 þurfti hann að hætta samstarfi við Breitbart vegna ummæla í bók hans, ''Fire and Fury'', þar sem hann gagnrýndi ríkisstjórn Trumps.
Bannon segir ætlun sína ađ styðja hægri öfgastjórnmálahreyfingar um allan vesturheim. Hann hefur stutt og fjármagnað marga íhaldsama, popúlista þjóðernisflokka í Evrópu og annars staðar.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2017/02/25/opinion/what-does-steve-bannon-want.html|title=Opinion {{!}} What Does Steve Bannon Want? (Published 2017)|last=Caldwell|first=Christopher|date=2017-02-25|work=The New York Times|access-date=2020-10-28|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://politi.co/2mHHotR|title=Bannon out as White House chief strategist|last=Dawsey|first=Josh|last2=Mccaskill|first2=Nolan D.|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-10-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.politico.com/story/2017/04/bannon-resign-mercer-trump-236939|title=Megadonor urged Bannon not to resign|last=Johnson|first=Eliana|last2=Vogel|first2=Kenneth P.|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-10-28|last3=Dawsey|first3=Josh}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2016/11/13/politics/donald-trump-reince-priebus-white-house-chief-of-staff/index.html|title=Trump picks Priebus as White House chief of staff, Bannon as top adviser|last=CNN|first=Jim Acosta, Dana Bash and Tal Kopan|website=CNN|access-date=2020-10-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cbsnews.com/news/steve-bannon-and-the-alt-right-a-primer/|title=Steve Bannon and the alt-right: a primer|website=www.cbsnews.com|language=en-US|access-date=2020-10-28}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.thetimes.co.uk/article/steve-bannon-interview-you-re-insane-you-re-the-party-of-davos-propaganda-machine-x5mxkd67s|title=Steve Bannon interview: ‘You’re insane! You’re the party of Davos pro…|date=2020-08-23|website=archive.vn|access-date=2020-10-28|archive-date=2020-08-23|archive-url=https://archive.today/20200823142552/https://www.thetimes.co.uk/article/steve-bannon-interview-you-re-insane-you-re-the-party-of-davos-propaganda-machine-x5mxkd67s|url-status=unfit}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
{{DEFAULTSORT:Bannon, Steve}}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1953]]
[[Flokkur:Bandarískir bankamenn]]
[[Flokkur:Bandarískir fjölmiðlamenn]]
[[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]]
[[Flokkur:Bandarískir sjóliðar]]
[[Flokkur:Ráðgjafar Bandaríkjaforseta]]
[[Flokkur:Repúblikanar]]
hmfssqrmolju23497f4qqia3pyhpx67
Sýslur í Alabama
0
159831
1890758
1688854
2024-12-08T11:45:05Z
Fyxi
84003
1890758
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Alabama]]''' eru 67 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/alabama|title=QuickFacts – Alabama|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Autauga-sýsla (Alabama)|Autauga]]
| [[Prattville (Alabama)|Prattville]]
| 1818
| {{nts|60342}}
| {{nts|1540}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Autauga|s=75px}}
|-
! [[Baldwin-sýsla (Alabama)|Baldwin]]
| [[Bay Minette (Alabama)|Bay Minette]]
| 1809
| {{nts|253507}}
| {{nts|4118}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Baldwin|s=75px}}
|-
! [[Barbour-sýsla (Alabama)|Barbour]]
| [[Clayton (Alabama)|Clayton]]
| 1832
| {{nts|24585}}
| {{nts|2292}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Barbour|s=75px}}
|-
! [[Bibb-sýsla (Alabama)|Bibb]]
| [[Centreville (Alabama)|Centreville]]
| 1818
| {{nts|21868}}
| {{nts|1612}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Bibb|s=75px}}
|-
! [[Blount-sýsla (Alabama)|Blount]]
| [[Oneonta (Alabama)|Oneonta]]
| 1818
| {{nts|59816}}
| {{nts|1670}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Blount|s=75px}}
|-
! [[Bullock-sýsla (Alabama)|Bullock]]
| [[Union Springs (Alabama)|Union Springs]]
| 1866
| {{nts|9897}}
| {{nts|1613}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Bullock|s=75px}}
|-
! [[Butler-sýsla (Alabama)|Butler]]
| [[Greenville (Alabama)|Greenville]]
| 1819
| {{nts|18382}}
| {{nts|2012}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Butler|s=75px}}
|-
! [[Calhoun-sýsla (Alabama)|Calhoun]]
| [[Anniston (Alabama)|Anniston]]
| 1832
| {{nts|116429}}
| {{nts|1569}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Calhoun|s=75px}}
|-
! [[Chambers-sýsla (Alabama)|Chambers]]
| [[LaFayette (Alabama)|LaFayette]]
| 1832
| {{nts|34079}}
| {{nts|1545}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Chambers|s=75px}}
|-
! [[Cherokee-sýsla (Alabama)|Cherokee]]
| [[Centre (Alabama)|Centre]]
| 1836
| {{nts|25666}}
| {{nts|1434}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Cherokee|s=75px}}
|-
! [[Chilton-sýsla (Alabama)|Chilton]]
| [[Clanton (Alabama)|Clanton]]
| 1868
| {{nts|46431}}
| {{nts|1794}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Chilton|s=75px}}
|-
! [[Choctaw-sýsla (Alabama)|Choctaw]]
| [[Butler (Alabama)|Butler]]
| 1847
| {{nts|12252}}
| {{nts|2366}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Choctaw|s=75px}}
|-
! [[Clarke-sýsla (Alabama)|Clarke]]
| [[Grove Hill (Alabama)|Grove Hill]]
| 1812
| {{nts|22337}}
| {{nts|3208}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Clarke|s=75px}}
|-
! [[Clay-sýsla (Alabama)|Clay]]
| [[Ashland (Alabama)|Ashland]]
| 1866
| {{nts|14111}}
| {{nts|1564}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Clay|s=75px}}
|-
! [[Cleburne-sýsla (Alabama)|Cleburne]]
| [[Heflin (Alabama)|Heflin]]
| 1866
| {{nts|15639}}
| {{nts|1451}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Cleburne|s=75px}}
|-
! [[Coffee-sýsla (Alabama)|Coffee]]
| [[Elba (Alabama)|Elba]] og [[Enterprise (Alabama)|Enterprise]]
| 1841
| {{nts|55643}}
| {{nts|1759}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Coffee|s=75px}}
|-
! [[Colbert-sýsla (Alabama)|Colbert]]
| [[Tuscumbia (Alabama)|Tuscumbia]]
| 1867
| {{nts|58361}}
| {{nts|1535}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Colbert|s=75px}}
|-
! [[Conecuh-sýsla (Alabama)|Conecuh]]
| [[Evergreen (Alabama)|Evergreen]]
| 1818
| {{nts|11174}}
| {{nts|2202}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Conecuh|s=75px}}
|-
! [[Coosa-sýsla (Alabama)|Coosa]]
| [[Rockford (Alabama)|Rockford]]
| 1832
| {{nts|10268}}
| {{nts|1686}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Coosa|s=75px}}
|-
! [[Covington-sýsla (Alabama)|Covington]]
| [[Andalusia (Alabama)|Andalusia]]
| 1821
| {{nts|37952}}
| {{nts|2669}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Covington|s=75px}}
|-
! [[Crenshaw-sýsla (Alabama)|Crenshaw]]
| [[Luverne (Alabama)|Luverne]]
| 1866
| {{nts|13101}}
| {{nts|1577}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Crenshaw|s=75px}}
|-
! [[Cullman-sýsla (Alabama)|Cullman]]
| [[Cullman (Alabama)|Cullman]]
| 1877
| {{nts|92016}}
| {{nts|1903}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Cullman|s=75px}}
|-
! [[Dale-sýsla (Alabama)|Dale]]
| [[Ozark (Alabama)|Ozark]]
| 1824
| {{nts|49871}}
| {{nts|1453}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Dale|s=75px}}
|-
! [[Dallas-sýsla (Alabama)|Dallas]]
| [[Selma (Alabama)|Selma]]
| 1818
| {{nts|36165}}
| {{nts|2535}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Dallas|s=75px}}
|-
! [[DeKalb-sýsla (Alabama)|DeKalb]]
| [[Fort Payne (Alabama)|Fort Payne]]
| 1836
| {{nts|72569}}
| {{nts|2013}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|DeKalb|s=75px}}
|-
! [[Elmore-sýsla (Alabama)|Elmore]]
| [[Wetumpka (Alabama)|Wetumpka]]
| 1866
| {{nts|90441}}
| {{nts|1602}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Elmore|s=75px}}
|-
! [[Escambia-sýsla (Alabama)|Escambia]]
| [[Brewton (Alabama)|Brewton]]
| 1868
| {{nts|36558}}
| {{nts|2448}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Escambia|s=75px}}
|-
! [[Etowah-sýsla (Alabama)|Etowah]]
| [[Gadsden (Alabama)|Gadsden]]
| 1866
| {{nts|103241}}
| {{nts|1386}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Etowah|s=75px}}
|-
! [[Fayette-sýsla (Alabama)|Fayette]]
| [[Fayette (Alabama)|Fayette]]
| 1824
| {{nts|15967}}
| {{nts|1626}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Fayette|s=75px}}
|-
! [[Franklin-sýsla (Alabama)|Franklin]]
| [[Russellville (Alabama)|Russellville]]
| 1818
| {{nts|31802}}
| {{nts|1642}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Franklin|s=75px}}
|-
! [[Geneva-sýsla (Alabama)|Geneva]]
| [[Geneva (Alabama)|Geneva]]
| 1868
| {{nts|26988}}
| {{nts|1488}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Geneva|s=75px}}
|-
! [[Greene-sýsla (Alabama)|Greene]]
| [[Eutaw (Alabama)|Eutaw]]
| 1819
| {{nts|7341}}
| {{nts|1676}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Greene|s=75px}}
|-
! [[Hale-sýsla (Alabama)|Hale]]
| [[Greensboro (Alabama)|Greensboro]]
| 1867
| {{nts|14888}}
| {{nts|1668}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Hale|s=75px}}
|-
! [[Henry-sýsla (Alabama)|Henry]]
| [[Abbeville (Alabama)|Abbeville]]
| 1819
| {{nts|17899}}
| {{nts|1455}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Henry|s=75px}}
|-
! [[Houston-sýsla (Alabama)|Houston]]
| [[Dothan (Alabama)|Dothan]]
| 1903
| {{nts|108462}}
| {{nts|1502}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Houston|s=75px}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Alabama)|Jackson]]
| [[Scottsboro (Alabama)|Scottsboro]]
| 1819
| {{nts|53467}}
| {{nts|2792}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Jackson|s=75px}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Alabama)|Jefferson]]
| [[Birmingham (Alabama)|Birmingham]]
| 1819
| {{nts|662895}}
| {{nts|2878}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Jefferson|s=75px}}
|-
! [[Lamar-sýsla (Alabama)|Lamar]]
| [[Vernon (Alabama)|Vernon]]
| 1867
| {{nts|13661}}
| {{nts|1567}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Lamar|s=75px}}
|-
! [[Lauderdale-sýsla (Alabama)|Lauderdale]]
| [[Florence (Alabama)|Florence]]
| 1818
| {{nts|96814}}
| {{nts|1729}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Lauderdale|s=75px}}
|-
! [[Lawrence-sýsla (Alabama)|Lawrence]]
| [[Moulton (Alabama)|Moulton]]
| 1818
| {{nts|33502}}
| {{nts|1789}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Lawrence|s=75px}}
|-
! [[Lee-sýsla (Alabama)|Lee]]
| [[Opelika (Alabama)|Opelika]]
| 1866
| {{nts|183215}}
| {{nts|1574}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Lee|s=75px}}
|-
! [[Limestone-sýsla (Alabama)|Limestone]]
| [[Athens (Alabama)|Athens]]
| 1818
| {{nts|114654}}
| {{nts|1450}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Limestone|s=75px}}
|-
! [[Lowndes-sýsla (Alabama)|Lowndes]]
| [[Hayneville (Alabama)|Hayneville]]
| 1830
| {{nts|9717}}
| {{nts|1854}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Lowndes|s=75px}}
|-
! [[Macon-sýsla (Alabama)|Macon]]
| [[Tuskegee (Alabama)|Tuskegee]]
| 1832
| {{nts|18370}}
| {{nts|1577}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Macon|s=75px}}
|-
! [[Madison-sýsla (Alabama)|Madison]]
| [[Huntsville (Alabama)|Huntsville]]
| 1808
| {{nts|412600}}
| {{nts|2076}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Madison|s=75px}}
|-
! [[Marengo-sýsla (Alabama)|Marengo]]
| [[Linden (Alabama)|Linden]]
| 1818
| {{nts|18684}}
| {{nts|2530}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Marengo|s=75px}}
|-
! [[Marion-sýsla (Alabama)|Marion]]
| [[Hamilton (Alabama)|Hamilton]]
| 1818
| {{nts|29244}}
| {{nts|1923}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Marion|s=75px}}
|-
! [[Marshall-sýsla (Alabama)|Marshall]]
| [[Guntersville (Alabama)|Guntersville]]
| 1836
| {{nts|100756}}
| {{nts|1466}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Marshall|s=75px}}
|-
! [[Mobile-sýsla (Alabama)|Mobile]]
| [[Mobile (Alabama)|Mobile]]
| 1812
| {{nts|411640}}
| {{nts|3184}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Mobile|s=75px}}
|-
! [[Monroe-sýsla (Alabama)|Monroe]]
| [[Monroeville (Alabama)|Monroeville]]
| 1815
| {{nts|19229}}
| {{nts|2656}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Monroe|s=75px}}
|-
! [[Montgomery-sýsla (Alabama)|Montgomery]]
| [[Montgomery (Alabama)|Montgomery]]
| 1816
| {{nts|224980}}
| {{nts|2031}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Montgomery|s=75px}}
|-
! [[Morgan-sýsla (Alabama)|Morgan]]
| [[Decatur (Alabama)|Decatur]]
| 1818
| {{nts|125133}}
| {{nts|1500}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Morgan|s=75px}}
|-
! [[Perry-sýsla (Alabama)|Perry]]
| [[Marion (Alabama)|Marion]]
| 1819
| {{nts|7738}}
| {{nts|1864}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Perry|s=75px}}
|-
! [[Pickens-sýsla (Alabama)|Pickens]]
| [[Carrollton (Alabama)|Carrollton]]
| 1820
| {{nts|18688}}
| {{nts|2283}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Pickens|s=75px}}
|-
! [[Pike-sýsla (Alabama)|Pike]]
| [[Troy (Alabama)|Troy]]
| 1821
| {{nts|33137}}
| {{nts|1741}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Pike|s=75px}}
|-
! [[Randolph-sýsla (Alabama)|Randolph]]
| [[Wedowee (Alabama)|Wedowee]]
| 1832
| {{nts|22786}}
| {{nts|1504}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Randolph|s=75px}}
|-
! [[Russell-sýsla (Alabama)|Russell]]
| [[Phenix City (Alabama)|Phenix City]]
| 1832
| {{nts|58744}}
| {{nts|1661}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Russell|s=75px}}
|-
! [[St. Clair-sýsla (Alabama)|St. Clair]]
| [[Ashville (Alabama)|Ashville]] og [[Pell City (Alabama)|Ashville]]
| 1818
| {{nts|95552}}
| {{nts|1637}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Saint Clair|s=75px}}
|-
! [[Shelby-sýsla (Alabama)|Shelby]]
| [[Columbiana (Alabama)|Columbiana]]
| 1818
| {{nts|233000}}
| {{nts|2033}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Shelby|s=75px}}
|-
! [[Sumter-sýsla (Alabama)|Sumter]]
| [[Livingston (Alabama)|Livingston]]
| 1832
| {{nts|11727}}
| {{nts|2341}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Sumter|s=75px}}
|-
! [[Talladega-sýsla (Alabama)|Talladega]]
| [[Talladega (Alabama)|Talladega]]
| 1832
| {{nts|81132}}
| {{nts|1908}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Talladega|s=75px}}
|-
! [[Tallapoosa-sýsla (Alabama)|Tallapoosa]]
| [[Dadeville (Alabama)|Dadeville]]
| 1832
| {{nts|40677}}
| {{nts|1856}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Tallapoosa|s=75px}}
|-
! [[Tuscaloosa-sýsla (Alabama)|Tuscaloosa]]
| [[Tuscaloosa (Alabama)|Tuscaloosa]]
| 1818
| {{nts|237373}}
| {{nts|3423}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Tuscaloosa|s=75px}}
|-
! [[Walker-sýsla (Alabama)|Walker]]
| [[Jasper (Alabama)|Jasper]]
| 1823
| {{nts|64728}}
| {{nts|2049}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Walker|s=75px}}
|-
! [[Washington-sýsla (Alabama)|Washington]]
| [[Chatom (Alabama)|Chatom]]
| 1800
| {{nts|15022}}
| {{nts|2798}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Washington|s=75px}}
|-
! [[Wilcox-sýsla (Alabama)|Wilcox]]
| [[Camden (Alabama)|Camden]]
| 1819
| {{nts|9944}}
| {{nts|2301}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Wilcox|s=75px}}
|-
! [[Winston-sýsla (Alabama)|Winston]]
| [[Double Springs (Alabama)|Double Springs]]
| 1850
| {{nts|23611}}
| {{nts|1588}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Alabama|Winston|s=75px}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Alabama| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Alabama]]
[[Flokkur:Alabama]]
1hqb50yssrero6w2hjj7smx9iv299sc
Sýslur í Colorado
0
160026
1890765
1689836
2024-12-08T11:56:21Z
Fyxi
84003
1890765
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Colorado]]''' eru 64 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/colorado|title=QuickFacts – Colorado|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Adams-sýsla (Colorado)|Adams]]
| [[Brighton (Colorado)|Brighton]]
| {{dts|1902|11|15}}
| {{nts|533365}}
| {{nts|3062}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Adams}}
|-
! [[Alamosa-sýsla (Colorado)|Alamosa]]
| [[Alamosa (Colorado)|Alamosa]]
| {{dts|1913|3|8}}
| {{nts|16655}}
| {{nts|1873}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Alamosa}}
|-
! [[Arapahoe-sýsla (Colorado)|Arapahoe]]
| [[Littleton (Colorado)|Littleton]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|656061}}
| {{nts|2083}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Arapahoe}}
|-
! [[Archuleta-sýsla (Colorado)|Archuleta]]
| [[Pagosa Springs (Colorado)|Pagosa Springs]]
| {{dts|1885|4|14}}
| {{nts|14189}}
| {{nts|3508}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Archuleta}}
|-
! [[Baca-sýsla (Colorado)|Baca]]
| [[Springfield (Colorado)|Springfield]]
| {{dts|1889|4|16}}
| {{nts|3344}}
| {{nts|6626}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Baca}}
|-
! [[Bent-sýsla (Colorado)|Bent]]
| [[Las Animas (Colorado)|Las Animas]]
| {{dts|1870|2|11}}
| {{nts|5681}}
| {{nts|3991}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Bent}}
|-
! [[Boulder-sýsla (Colorado)|Boulder]]
| [[Boulder (Colorado)|Boulder]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|326831}}
| {{nts|1918}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Boulder}}
|-
! [[Broomfield (Colorado)|City and County<br />of Broomfield]]
| [[Broomfield (Colorado)|Broomfield]]
| {{dts|2001|11|15}}
| {{nts|76860}}
| {{nts|87}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Broomfield}}
|-
! [[Chaffee-sýsla (Colorado)|Chaffee]]
| [[Salida (Colorado)|Salida]]
| {{dts|1879|2|10}}
| {{nts|20617}}
| {{nts|2627}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Chaffee}}
|-
! [[Cheyenne-sýsla (Colorado)|Cheyenne]]
| [[Cheyenne Wells (Colorado)|Cheyenne Wells]]
| {{dts|1889|3|25}}
| {{nts|1727}}
| {{nts|4615}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Cheyenne}}
|-
! [[Clear Creek-sýsla (Colorado)|Clear Creek]]
| [[Georgetown (Colorado)|Georgetown]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|9147}}
| {{nts|1027}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Clear Creek}}
|-
! [[Conejos-sýsla (Colorado)|Conejos]]
| [[Conejos (Colorado)|Conejos]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|7521}}
| {{nts|3342}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Conejos}}
|-
! [[Costilla-sýsla (Colorado)|Costilla]]
| [[San Luis (Colorado)|San Luis]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|3628}}
| {{nts|3184}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Costilla}}
|-
! [[Crowley-sýsla (Colorado)|Crowley]]
| [[Ordway (Colorado)|Ordway]]
| {{dts|1911|5|29}}
| {{nts|5636}}
| {{nts|2073}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Crowley}}
|-
! [[Custer-sýsla (Colorado)|Custer]]
| [[Westcliffe (Colorado)|Westcliffe]]
| {{dts|1877|3|9}}
| {{nts|5534}}
| {{nts|1915}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Custer}}
|-
! [[Delta-sýsla (Colorado)|Delta]]
| [[Delta (Colorado)|Delta]]
| {{dts|1883|2|11}}
| {{nts|31746}}
| {{nts|2977}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Delta}}
|-
! [[Denver (Colorado)|City and County<br />of Denver]]
| [[Denver (Colorado)|Denver]]
| {{dts|1902|12|1}}
| {{nts|716577}}
| {{nts|403}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Denver}}
|-
! [[Dolores-sýsla (Colorado)|Dolores]]
| [[Dove Creek (Colorado)|Dove Creek]]
| {{dts|1881|3|4}}
| {{nts|2513}}
| {{nts|2789}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Dolores}}
|-
! [[Douglas-sýsla (Colorado)|Douglas]]
| [[Castle Rock (Colorado)|Castle Rock]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|383906}}
| {{nts|2182}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Douglas}}
|-
! [[Eagle-sýsla (Colorado)|Eagle]]
| [[Eagle (Colorado)|Eagle]]
| {{dts|1883|2|11}}
| {{nts|54381}}
| {{nts|4405}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Eagle}}
|-
! [[El Paso-sýsla (Colorado)|El Paso]]
| [[Colorado Springs (Colorado)|Colorado Springs]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|744215}}
| {{nts|5513}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|El Paso}}
|-
! [[Elbert-sýsla (Colorado)|Elbert]]
| [[Kiowa (Colorado)|Kiowa]]
| {{dts|1874|2|2}}
| {{nts|28806}}
| {{nts|4789}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Elbert}}
|-
! [[Fremont-sýsla (Colorado)|Fremont]]
| [[Cañon City (Colorado)|Cañon City]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|50318}}
| {{nts|3971}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Fremont}}
|-
! [[Garfield-sýsla (Colorado)|Garfield]]
| [[Glenwood Springs (Colorado)|Glenwood Springs]]
| {{dts|1883|2|10}}
| {{nts|62707}}
| {{nts|7662}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Garfield}}
|-
! [[Gilpin-sýsla (Colorado)|Gilpin]]
| [[Central City (Colorado)|Central City]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|5926}}
| {{nts|389}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Gilpin}}
|-
! [[Grand-sýsla (Colorado)|Grand]]
| [[Hot Sulphur Springs (Colorado)|Hot Sulphur Springs]]
| {{dts|1874|2|2}}
| {{nts|15935}}
| {{nts|4839}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Grand}}
|-
! [[Gunnison-sýsla (Colorado)|Gunnison]]
| [[Gunnison (Colorado)|Gunnison]]
| {{dts|1877|3|9}}
| {{nts|17321}}
| {{nts|8441}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Gunnison}}
|-
! [[Hinsdale-sýsla (Colorado)|Hinsdale]]
| [[Lake City (Colorado)|Lake City]]
| {{dts|1874|2|10}}
| {{nts|765}}
| {{nts|2909}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Hinsdale}}
|-
! [[Huerfano-sýsla (Colorado)|Huerfano]]
| [[Walsenburg (Colorado)|Walsenburg]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|7055}}
| {{nts|4124}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Huerfano}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Colorado)|Jackson]]
| [[Walden (Colorado)|Walden]]
| {{dts|1909|5|5}}
| {{nts|1309}}
| {{nts|4195}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Jackson}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Colorado)|Jefferson]]
| [[Golden (Colorado)|Golden]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|576366}}
| {{nts|2002}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Jefferson}}
|-
! [[Kiowa-sýsla (Colorado)|Kiowa]]
| [[Eads (Colorado)|Eads]]
| {{dts|1889|4|11}}
| {{nts|1384}}
| {{nts|4625}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Kiowa}}
|-
! [[Kit Carson-sýsla (Colorado)|Kit Carson]]
| [[Burlington (Colorado)|Burlington]]
| {{dts|1889|4|11}}
| {{nts|6994}}
| {{nts|5601}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Kit Carson}}
|-
! [[La Plata-sýsla (Colorado)|La Plata]]
| [[Durango (Colorado)|Durango]]
| {{dts|1874|2|10}}
| {{nts|56407}}
| {{nts|4404}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|La Plata}}
|-
! [[Lake-sýsla (Colorado)|Lake]]
| [[Leadville (Colorado)|Leadville]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|7365}}
| {{nts|993}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Lake}}
|-
! [[Larimer-sýsla (Colorado)|Larimer]]
| [[Fort Collins (Colorado)|Fort Collins]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|370771}}
| {{nts|6816}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Larimer}}
|-
! [[Las Animas-sýsla (Colorado)|Las Animas]]
| [[Trinidad (Colorado)|Trinidad]]
| {{dts|1866|2|9}}
| {{nts|14348}}
| {{nts|12363}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Las Animas}}
|-
! [[Lincoln-sýsla (Colorado)|Lincoln]]
| [[Hugo (Colorado)|Hugo]]
| {{dts|1889|4|11}}
| {{nts|5480}}
| {{nts|6696}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Lincoln}}
|-
! [[Logan-sýsla (Colorado)|Logan]]
| [[Sterling (Colorado)|Sterling]]
| {{dts|1887|2|25}}
| {{nts|20619}}
| {{nts|4779}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Logan}}
|-
! [[Mesa-sýsla (Colorado)|Mesa]]
| [[Grand Junction (Colorado)|Grand Junction]]
| {{dts|1883|2|14}}
| {{nts|159681}}
| {{nts|8665}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Mesa}}
|-
! [[Mineral-sýsla (Colorado)|Mineral]]
| [[Creede (Colorado)|Creede]]
| {{dts|1893|3|27}}
| {{nts|944}}
| {{nts|2274}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Mineral}}
|-
! [[Moffat-sýsla (Colorado)|Moffat]]
| [[Craig (Colorado)|Craig]]
| {{dts|1911|2|27}}
| {{nts|13327}}
| {{nts|12318}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Moffat}}
|-
! [[Montezuma-sýsla (Colorado)|Montezuma]]
| [[Cortez (Colorado)|Cortez]]
| {{dts|1889|4|16}}
| {{nts|26531}}
| {{nts|5273}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Montezuma}}
|-
! [[Montrose-sýsla (Colorado)|Montrose]]
| [[Montrose (Colorado)|Montrose]]
| {{dts|1883|2|11}}
| {{nts|44156}}
| {{nts|5818}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Montrose}}
|-
! [[Morgan-sýsla (Colorado)|Morgan]]
| [[Fort Morgan (Colorado)|Fort Morgan]]
| {{dts|1889|2|19}}
| {{nts|29524}}
| {{nts|3351}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Morgan}}
|-
! [[Otero-sýsla (Colorado)|Otero]]
| [[La Junta (Colorado)|La Junta]]
| {{dts|1889|3|25}}
| {{nts|18136}}
| {{nts|3283}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Otero}}
|-
! [[Ouray-sýsla (Colorado)|Ouray]]
| [[Ouray (Colorado)|Ouray]]
| {{dts|1877|1|18}}
| {{nts|5176}}
| {{nts|1405}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Ouray}}
|-
! [[Park-sýsla (Colorado)|Park]]
| [[Fairplay (Colorado)|Fairplay]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|18117}}
| {{nts|5722}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Park}}
|-
! [[Phillips-sýsla (Colorado)|Phillips]]
| [[Holyoke (Colorado)|Holyoke]]
| {{dts|1889|3|27}}
| {{nts|4476}}
| {{nts|1783}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Phillips}}
|-
! [[Pitkin-sýsla (Colorado)|Pitkin]]
| [[Aspen (Colorado)|Aspen]]
| {{dts|1881|2|23}}
| {{nts|16640}}
| {{nts|2513}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Pitkin}}
|-
! [[Prowers-sýsla (Colorado)|Prowers]]
| [[Lamar (Colorado)|Lamar]]
| {{dts|1889|4|11}}
| {{nts|11751}}
| {{nts|4261}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Prowers}}
|-
! [[Pueblo-sýsla (Colorado)|Pueblo]]
| [[Pueblo (Colorado)|Pueblo]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|169422}}
| {{nts|6208}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Pueblo}}
|-
! [[Rio Blanco-sýsla (Colorado)|Rio Blanco]]
| [[Meeker (Colorado)|Meeker]]
| {{dts|1889|3|25}}
| {{nts|6569}}
| {{nts|8356}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Rio Blanco}}
|-
! [[Rio Grande-sýsla (Colorado)|Rio Grande]]
| [[Del Norte (Colorado)|Del Norte]]
| {{dts|1874|2|10}}
| {{nts|11188}}
| {{nts|2365}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Rio Grande}}
|-
! [[Routt-sýsla (Colorado)|Routt]]
| [[Steamboat Springs (Colorado)|Steamboat Springs]]
| {{dts|1877|1|29}}
| {{nts|25064}}
| {{nts|6118}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Routt}}
|-
! [[Saguache-sýsla (Colorado)|Saguache]]
| [[Saguache (Colorado)|Saguache]]
| {{dts|1866|12|29}}
| {{nts|6688}}
| {{nts|8206}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Saguache}}
|-
! [[San Juan-sýsla (Colorado)|San Juan]]
| [[Silverton (Colorado)|Silverton]]
| {{dts|1876|1|31}}
| {{nts|802}}
| {{nts|1007}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|San Juan}}
|-
! [[San Miguel-sýsla (Colorado)|San Miguel]]
| [[Telluride (Colorado)|Telluride]]
| {{dts|1883|3|2}}
| {{nts|7868}}
| {{nts|3343}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|San Miguel}}
|-
! [[Sedgwick-sýsla (Colorado)|Sedgwick]]
| [[Julesburg (Colorado)|Julesburg]]
| {{dts|1889|4|9}}
| {{nts|2299}}
| {{nts|1421}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Sedgwick}}
|-
! [[Summit-sýsla (Colorado)|Summit]]
| [[Breckenridge (Colorado)|Breckenridge]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|30465}}
| {{nts|1603}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Summit}}
|-
! [[Teller-sýsla (Colorado)|Teller]]
| [[Cripple Creek (Colorado)|Cripple Creek]]
| {{dts|1899|3|23}}
| {{nts|24617}}
| {{nts|1447}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Teller}}
|-
! [[Washington-sýsla (Colorado)|Washington]]
| [[Akron (Colorado)|Akron]]
| {{dts|1887|2|9}}
| {{nts|4855}}
| {{nts|6534}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Washington}}
|-
! [[Weld-sýsla (Colorado)|Weld]]
| [[Greeley (Colorado)|Greeley]]
| {{dts|1861|11|1}}
| {{nts|359442}}
| {{nts|10396}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Weld}}
|-
! [[Yuma-sýsla (Colorado)|Yuma]]
| [[Wray (Colorado)|Wray]]
| {{dts|1889|3|15}}
| {{nts|9862}}
| {{nts|6137}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Colorado|Yuma}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Colorado| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Colorado]]
[[Flokkur:Colorado]]
j98a4aobs2lfrgcvbto028og6p1s69n
Sýslur í Wisconsin
0
160096
1890726
1690248
2024-12-08T11:28:03Z
Fyxi
84003
1890726
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Wisconsin]]''' eru 72 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/wisconsin|title=QuickFacts – Wisconsin|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" width="150px" | Kort
|-
! [[Adams-sýsla (Wisconsin)|Adams]]
| [[Friendship (Wisconsin)|Friendship]]
| 1848
| {{nts|21449}}
| {{nts|1672}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Adams}}
|-
! [[Ashland-sýsla (Wisconsin)|Ashland]]
| [[Ashland (Wisconsin)|Ashland]]
| 1860
| {{nts|16079}}
| {{nts|2707}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Ashland}}
|-
! [[Barron-sýsla (Wisconsin)|Barron]]
| [[Barron (Wisconsin)|Barron]]
| 1859
| {{nts|46833}}
| {{nts|2234}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Barron}}
|-
! [[Bayfield-sýsla (Wisconsin)|Bayfield]]
| [[Washburn (Wisconsin)|Washburn]]
| 1845
| {{nts|16769}}
| {{nts|3828}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Bayfield}}
|-
! [[Brown-sýsla (Wisconsin)|Brown]]
| [[Green Bay (Wisconsin)|Green Bay]]
| 1818
| {{nts|271417}}
| {{nts|1372}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Brown}}
|-
! [[Buffalo-sýsla (Wisconsin)|Buffalo]]
| [[Alma (Wisconsin)|Alma]]
| 1853
| {{nts|13419}}
| {{nts|1740}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Buffalo}}
|-
! [[Burnett-sýsla (Wisconsin)|Burnett]]
| [[Siren (Wisconsin)|Siren]]
| 1856
| {{nts|17092}}
| {{nts|2129}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Burnett}}
|-
! [[Calumet-sýsla (Wisconsin)|Calumet]]
| [[Chilton (Wisconsin)|Chilton]]
| 1836
| {{nts|53199}}
| {{nts|824}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Calumet}}
|-
! [[Chippewa-sýsla (Wisconsin)|Chippewa]]
| [[Chippewa Falls (Wisconsin)|Chippewa Falls]]
| 1845
| {{nts|66970}}
| {{nts|2612}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Chippewa}}
|-
! [[Clark-sýsla (Wisconsin)|Clark]]
| [[Neillsville (Wisconsin)|Neillsville]]
| 1853
| {{nts|34774}}
| {{nts|3133}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Clark}}
|-
! [[Columbia-sýsla (Wisconsin)|Columbia]]
| [[Portage (Wisconsin)|Portage]]
| 1846
| {{nts|58091}}
| {{nts|1983}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Columbia}}
|-
! [[Crawford-sýsla (Wisconsin)|Crawford]]
| [[Prairie du Chien (Wisconsin)|Prairie du Chien]]
| 1818
| {{nts|15944}}
| {{nts|1478}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Crawford}}
|-
! [[Dane-sýsla (Wisconsin)|Dane]]
| [[Madison (Wisconsin)|Madison]]
| 1836
| {{nts|575347}}
| {{nts|3101}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Dane}}
|-
! [[Dodge-sýsla (Wisconsin)|Dodge]]
| [[Juneau (Wisconsin)|Juneau]]
| 1836
| {{nts|88231}}
| {{nts|2268}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Dodge}}
|-
! [[Door-sýsla (Wisconsin)|Door]]
| [[Sturgeon Bay (Wisconsin)|Sturgeon Bay]]
| 1851
| {{nts|30562}}
| {{nts|1248}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Door}}
|-
! [[Douglas-sýsla (Wisconsin)|Douglas]]
| [[Superior (Wisconsin)|Superior]]
| 1854
| {{nts|44264}}
| {{nts|3378}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Douglas}}
|-
! [[Dunn-sýsla (Wisconsin)|Dunn]]
| [[Menomonie (Wisconsin)|Menomonie]]
| 1854
| {{nts|45794}}
| {{nts|2202}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Dunn}}
|-
! [[Eau Claire-sýsla (Wisconsin)|Eau Claire]]
| [[Eau Claire (Wisconsin)|Eau Claire]]
| 1856
| {{nts|107903}}
| {{nts|1652}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Eau Claire}}
|-
! [[Florence-sýsla (Wisconsin)|Florence]]
| [[Florence (Wisconsin)|Florence]]
| 1881
| {{nts|4682}}
| {{nts|1264}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Florence}}
|-
! [[Fond du Lac-sýsla (Wisconsin)|Fond du Lac]]
| [[Fond du Lac (Wisconsin)|Fond du Lac]]
| 1836
| {{nts|103948}}
| {{nts|1864}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Fond du Lac}}
|-
! [[Forest-sýsla (Wisconsin)|Forest]]
| [[Crandon (Wisconsin)|Crandon]]
| 1885
| {{nts|9325}}
| {{nts|2626}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Forest}}
|-
! [[Grant-sýsla (Wisconsin)|Grant]]
| [[Lancaster (Wisconsin)|Lancaster]]
| 1837
| {{nts|51409}}
| {{nts|2970}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Grant}}
|-
! [[Green-sýsla (Wisconsin)|Green]]
| [[Monroe (Wisconsin)|Monroe]]
| 1837
| {{nts|36951}}
| {{nts|1512}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Green}}
|-
! [[Green Lake-sýsla (Wisconsin)|Green Lake]]
| [[Green Lake (Wisconsin)|Green Lake]]
| 1858
| {{nts|19344}}
| {{nts|905}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Green Lake}}
|-
! [[Iowa-sýsla (Wisconsin)|Iowa]]
| [[Dodgeville (Wisconsin)|Dodgeville]]
| 1829
| {{nts|23956}}
| {{nts|1975}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Iowa}}
|-
! [[Iron-sýsla (Wisconsin)|Iron]]
| [[Hurley (Wisconsin)|Hurley]]
| 1893
| {{nts|6228}}
| {{nts|1964}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Iron}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Wisconsin)|Jackson]]
| [[Black River Falls (Wisconsin)|Black River Falls]]
| 1853
| {{nts|20855}}
| {{nts|2558}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Jackson}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Wisconsin)|Jefferson]]
| [[Jefferson (Wisconsin)|Jefferson]]
| 1836
| {{nts|85743}}
| {{nts|1441}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Jefferson}}
|-
! [[Juneau-sýsla (Wisconsin)|Juneau]]
| [[Mauston (Wisconsin)|Mauston]]
| 1856
| {{nts|26594}}
| {{nts|1986}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Juneau}}
|-
! [[Kenosha-sýsla (Wisconsin)|Kenosha]]
| [[Kenosha (Wisconsin)|Kenosha]]
| 1850
| {{nts|167488}}
| {{nts|704}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Kenosha}}
|-
! [[Kewaunee-sýsla (Wisconsin)|Kewaunee]]
| [[Kewaunee (Wisconsin)|Kewaunee]]
| 1852
| {{nts|20690}}
| {{nts|887}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Kewaunee}}
|-
! [[La Crosse-sýsla (Wisconsin)|La Crosse]]
| [[La Crosse (Wisconsin)|La Crosse]]
| 1851
| {{nts|120486}}
| {{nts|1170}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|La Crosse}}
|-
! [[Lafayette-sýsla (Wisconsin)|Lafayette]]
| [[Darlington (Wisconsin)|Darlington]]
| 1846
| {{nts|16945}}
| {{nts|1641}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Lafayette}}
|-
! [[Langlade-sýsla (Wisconsin)|Langlade]]
| [[Antigo (Wisconsin)|Antigo]]
| 1879
| {{nts|19404}}
| {{nts|2255}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Langlade}}
|-
! [[Lincoln-sýsla (Wisconsin)|Lincoln]]
| [[Merrill (Wisconsin)|Merrill]]
| 1874
| {{nts|28405}}
| {{nts|2277}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Lincoln}}
|-
! [[Manitowoc-sýsla (Wisconsin)|Manitowoc]]
| [[Manitowoc (Wisconsin)|Manitowoc]]
| 1836
| {{nts|81331}}
| {{nts|1526}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Manitowoc}}
|-
! [[Marathon-sýsla (Wisconsin)|Marathon]]
| [[Wausau (Wisconsin)|Wausau]]
| 1850
| {{nts|138612}}
| {{nts|4001}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Marathon}}
|-
! [[Marinette-sýsla (Wisconsin)|Marinette]]
| [[Marinette (Wisconsin)|Marinette]]
| 1879
| {{nts|42106}}
| {{nts|3624}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Marinette}}
|-
! [[Marquette-sýsla (Wisconsin)|Marquette]]
| [[Montello (Wisconsin)|Montello]]
| 1836
| {{nts|15838}}
| {{nts|1180}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Marquette}}
|-
! [[Menominee-sýsla (Wisconsin)|Menominee]]
| [[Keshena (Wisconsin)|Keshena]]
| 1959
| {{nts|4226}}
| {{nts|926}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Menominee}}
|-
! [[Milwaukee-sýsla (Wisconsin)|Milwaukee]]
| [[Milwaukee (Wisconsin)|Milwaukee]]
| 1834
| {{nts|916205}}
| {{nts|625}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Milwaukee}}
|-
! [[Monroe-sýsla (Wisconsin)|Monroe]]
| [[Sparta (Wisconsin)|Sparta]]
| 1854
| {{nts|46151}}
| {{nts|2333}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Monroe}}
|-
! [[Oconto-sýsla (Wisconsin)|Oconto]]
| [[Oconto (Wisconsin)|Oconto]]
| 1851
| {{nts|39775}}
| {{nts|2585}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Oconto}}
|-
! [[Oneida-sýsla (Wisconsin)|Oneida]]
| [[Rhinelander (Wisconsin)|Rhinelander]]
| 1885
| {{nts|38226}}
| {{nts|2883}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Oneida}}
|-
! [[Outagamie-sýsla (Wisconsin)|Outagamie]]
| [[Appleton (Wisconsin)|Appleton]]
| 1851
| {{nts|193234}}
| {{nts|1651}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Outagamie}}
|-
! [[Ozaukee-sýsla (Wisconsin)|Ozaukee]]
| [[Port Washington (Wisconsin)|Port Washington]]
| 1853
| {{nts|93460}}
| {{nts|604}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Ozaukee}}
|-
! [[Pepin-sýsla (Wisconsin)|Pepin]]
| [[Durand (Wisconsin)|Durand]]
| 1858
| {{nts|7441}}
| {{nts|601}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Pepin}}
|-
! [[Pierce-sýsla (Wisconsin)|Pierce]]
| [[Ellsworth (Wisconsin)|Ellsworth]]
| 1853
| {{nts|43026}}
| {{nts|1486}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Pierce}}
|-
! [[Polk-sýsla (Wisconsin)|Polk]]
| [[Balsam Lake (Wisconsin)|Balsam Lake]]
| 1853
| {{nts|45762}}
| {{nts|2367}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Polk}}
|-
! [[Portage-sýsla (Wisconsin)|Portage]]
| [[Stevens Point (Wisconsin)|Stevens Point]]
| 1836
| {{nts|71024}}
| {{nts|2074}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Portage}}
|-
! [[Price-sýsla (Wisconsin)|Price]]
| [[Phillips (Wisconsin)|Phillips]]
| 1879
| {{nts|14102}}
| {{nts|3249}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Price}}
|-
! [[Racine-sýsla (Wisconsin)|Racine]]
| [[Racine (Wisconsin)|Racine]]
| 1836
| {{nts|196613}}
| {{nts|861}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Racine}}
|-
! [[Richland-sýsla (Wisconsin)|Richland]]
| [[Richland Center (Wisconsin)|Richland Center]]
| 1842
| {{nts|17197}}
| {{nts|1518}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Richland}}
|-
! [[Rock-sýsla (Wisconsin)|Rock]]
| [[Janesville (Wisconsin)|Janesville]]
| 1836
| {{nts|164278}}
| {{nts|1860}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Rock}}
|-
! [[Rusk-sýsla (Wisconsin)|Rusk]]
| [[Ladysmith (Wisconsin)|Ladysmith]]
| 1901
| {{nts|14143}}
| {{nts|2366}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Rusk}}
|-
! [[Sauk-sýsla (Wisconsin)|Sauk]]
| [[Baraboo (Wisconsin)|Baraboo]]
| 1840
| {{nts|65920}}
| {{nts|2152}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Sauk}}
|-
! [[Sawyer-sýsla (Wisconsin)|Sawyer]]
| [[Hayward (Wisconsin)|Hayward]]
| 1883
| {{nts|18552}}
| {{nts|3256}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Sawyer}}
|-
! [[Shawano-sýsla (Wisconsin)|Shawano]]
| [[Shawano (Wisconsin)|Shawano]]
| 1853
| {{nts|41109}}
| {{nts|2313}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Shawano}}
|-
! [[Sheboygan-sýsla (Wisconsin)|Sheboygan]]
| [[Sheboygan (Wisconsin)|Sheboygan]]
| 1836
| {{nts|117752}}
| {{nts|1324}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Sheboygan}}
|-
! [[St. Croix-sýsla (Wisconsin)|St. Croix]]
| [[Hudson (Wisconsin)|Hudson]]
| 1840
| {{nts|96763}}
| {{nts|1871}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Saint Croix}}
|-
! [[Taylor-sýsla (Wisconsin)|Taylor]]
| [[Medford (Wisconsin)|Medford]]
| 1875
| {{nts|20058}}
| {{nts|2525}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Taylor}}
|-
! [[Trempealeau-sýsla (Wisconsin)|Trempealeau]]
| [[Whitehall (Wisconsin)|Whitehall]]
| 1854
| {{nts|30899}}
| {{nts|1898}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Trempealeau}}
|-
! [[Vernon-sýsla (Wisconsin)|Vernon]]
| [[Viroqua (Wisconsin)|Viroqua]]
| 1851
| {{nts|31170}}
| {{nts|2050}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Vernon}}
|-
! [[Vilas-sýsla (Wisconsin)|Vilas]]
| [[Eagle River (Wisconsin)|Eagle River]]
| 1893
| {{nts|23885}}
| {{nts|2219}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Vilas}}
|-
! [[Walworth-sýsla (Wisconsin)|Walworth]]
| [[Elkhorn (Wisconsin)|Elkhorn]]
| 1836
| {{nts|105822}}
| {{nts|1438}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Walworth}}
|-
! [[Washburn-sýsla (Wisconsin)|Washburn]]
| [[Shell Lake (Wisconsin)|Shell Lake]]
| 1883
| {{nts|16930}}
| {{nts|2065}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Washburn}}
|-
! [[Washington-sýsla (Wisconsin)|Washington]]
| [[West Bend (Wisconsin)|West Bend]]
| 1836
| {{nts|138168}}
| {{nts|1116}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Washington}}
|-
! [[Waukesha-sýsla (Wisconsin)|Waukesha]]
| [[Waukesha (Wisconsin)|Waukesha]]
| 1846
| {{nts|412591}}
| {{nts|1423}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Waukesha}}
|-
! [[Waupaca-sýsla (Wisconsin)|Waupaca]]
| [[Waupaca (Wisconsin)|Waupaca]]
| 1851
| {{nts|51388}}
| {{nts|1937}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Waupaca}}
|-
! [[Waushara-sýsla (Wisconsin)|Waushara]]
| [[Wautoma (Wisconsin)|Wautoma]]
| 1851
| {{nts|24934}}
| {{nts|1622}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Waushara}}
|-
! [[Winnebago-sýsla (Wisconsin)|Winnebago]]
| [[Oshkosh (Wisconsin)|Oshkosh]]
| 1840
| {{nts|171735}}
| {{nts|1125}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Winnebago}}
|-
! [[Wood-sýsla (Wisconsin)|Wood]]
| [[Wisconsin Rapids (Wisconsin)|Wisconsin Rapids]]
| 1856
| {{nts|73939}}
| {{nts|2054}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Wisconsin|Wood}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Wisconsin| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Wisconsin]]
[[Flokkur:Wisconsin]]
rlz4gpep6ohrnkkdspnsky66h648xr5
Sýslur í Flórída
0
160857
1890751
1695543
2024-12-08T11:40:47Z
Fyxi
84003
1890751
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Flórída]]''' eru 67 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/florida|title=QuickFacts – Florida|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Alachua-sýsla (Flórída)|Alachua]]
| [[Gainesville (Flórída)|Gainesville]]
| 1824
| {{nts|285994}}
| {{nts|2264}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Alachua|s=120px}}
|-
! [[Baker-sýsla (Flórída)|Baker]]
| [[Macclenny (Flórída)|Macclenny]]
| 1861
| {{nts|28368}}
| {{nts|1515}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Baker|s=120px}}
|-
! [[Bay-sýsla (Flórída)|Bay]]
| [[Panama City (Flórída)|Panama City]]
| 1913
| {{nts|190769}}
| {{nts|1979}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Bay|s=120px}}
|-
! [[Bradford-sýsla (Flórída)|Bradford]]
| [[Starke (Flórída)|Starke]]
| 1858
| {{nts|27858}}
| {{nts|759}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Bradford|s=120px}}
|-
! [[Brevard-sýsla (Flórída)|Brevard]]
| [[Titusville (Flórída)|Titusville]]
| 1844
| {{nts|643979}}
| {{nts|2637}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Brevard|s=120px}}
|-
! [[Broward-sýsla (Flórída)|Broward]]
| [[Fort Lauderdale (Flórída)|Fort Lauderdale]]
| 1915
| {{nts|1962531}}
| {{nts|3131}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Broward|s=120px}}
|-
! [[Calhoun-sýsla (Flórída)|Calhoun]]
| [[Blountstown (Flórída)|Blountstown]]
| 1838
| {{nts|13470}}
| {{nts|1469}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Calhoun|s=120px}}
|-
! [[Charlotte-sýsla (Flórída)|Charlotte]]
| [[Punta Gorda (Flórída)|Punta Gorda]]
| 1921
| {{nts|206134}}
| {{nts|1797}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Charlotte|s=120px}}
|-
! [[Citrus-sýsla (Flórída)|Citrus]]
| [[Inverness (Flórída)|Inverness]]
| 1887
| {{nts|166696}}
| {{nts|1513}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Citrus|s=120px}}
|-
! [[Clay-sýsla (Flórída)|Clay]]
| [[Green Cove Springs (Flórída)|Green Cove Springs]]
| 1858
| {{nts|232439}}
| {{nts|1557}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Clay|s=120px}}
|-
! [[Collier-sýsla (Flórída)|Collier]]
| [[East Naples (Flórída)|East Naples]]
| 1923
| {{nts|404310}}
| {{nts|5247}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Collier|s=120px}}
|-
! [[Columbia-sýsla (Flórída)|Columbia]]
| [[Lake City (Flórída)|Lake City]]
| 1832
| {{nts|73063}}
| {{nts|2064}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Columbia|s=120px}}
|-
! [[DeSoto-sýsla (Flórída)|DeSoto]]
| [[Arcadia (Flórída)|Arcadia]]
| 1887
| {{nts|35979}}
| {{nts|1650}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|DeSoto|s=120px}}
|-
! [[Dixie-sýsla (Flórída)|Dixie]]
| [[Cross City (Flórída)|Cross City]]
| 1921
| {{nts|17465}}
| {{nts|1823}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Dixie|s=120px}}
|-
! [[Duval-sýsla (Flórída)|Duval]]
| [[Jacksonville (Flórída)|Jacksonville]]
| 1822
| {{nts|1030822}}
| {{nts|2005}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Duval|s=120px}}
|-
! [[Escambia-sýsla (Flórída)|Escambia]]
| [[Pensacola (Flórída)|Pensacola]]
| 1821
| {{nts|326928}}
| {{nts|1720}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Escambia|s=120px}}
|-
! [[Flagler-sýsla (Flórída)|Flagler]]
| [[Bunnell (Flórída)|Bunnell]]
| 1917
| {{nts|131439}}
| {{nts|1256}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Flagler|s=120px}}
|-
! [[Franklin-sýsla (Flórída)|Franklin]]
| [[Apalachicola (Flórída)|Apalachicola]]
| 1832
| {{nts|12594}}
| {{nts|1383}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Franklin|s=120px}}
|-
! [[Gadsden-sýsla (Flórída)|Gadsden]]
| [[Quincy (Flórída)|Quincy]]
| 1823
| {{nts|43833}}
| {{nts|1336}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Gadsden|s=120px}}
|-
! [[Gilchrist-sýsla (Flórída)|Gilchrist]]
| [[Trenton (Flórída)|Trenton]]
| 1925
| {{nts|19587}}
| {{nts|904}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Gilchrist|s=120px}}
|-
! [[Glades-sýsla (Flórída)|Glades]]
| [[Moore Haven (Flórída)|Moore Haven]]
| 1921
| {{nts|12786}}
| {{nts|2005}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Glades|s=120px}}
|-
! [[Gulf-sýsla (Flórída)|Gulf]]
| [[Port St. Joe (Flórída)|Port St. Joe]]
| 1925
| {{nts|15693}}
| {{nts|1463}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Gulf|s=120px}}
|-
! [[Hamilton-sýsla (Flórída)|Hamilton]]
| [[Jasper (Flórída)|Jasper]]
| 1827
| {{nts|13471}}
| {{nts|1334}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Hamilton|s=120px}}
|-
! [[Hardee-sýsla (Flórída)|Hardee]]
| [[Wauchula (Flórída)|Wauchula]]
| 1921
| {{nts|25760}}
| {{nts|1650}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Hardee|s=120px}}
|-
! [[Hendry-sýsla (Flórída)|Hendry]]
| [[LaBelle (Flórída)|LaBelle]]
| 1923
| {{nts|43333}}
| {{nts|2986}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Hendry|s=120px}}
|-
! [[Hernando-sýsla (Flórída)|Hernando]]
| [[Brooksville (Flórída)|Brooksville]]
| 1843
| {{nts|212807}}
| {{nts|1238}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Hernando|s=120px}}
|-
! [[Highlands-sýsla (Flórída)|Highlands]]
| [[Sebring (Flórída)|Sebring]]
| 1921
| {{nts|107614}}
| {{nts|2663}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Highlands|s=120px}}
|-
! [[Hillsborough-sýsla (Flórída)|Hillsborough]]
| [[Tampa (Flórída)|Tampa]]
| 1834
| {{nts|1535564}}
| {{nts|2722}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Hillsborough|s=120px}}
|-
! [[Holmes-sýsla (Flórída)|Holmes]]
| [[Bonifay (Flórída)|Bonifay]]
| 1848
| {{nts|19944}}
| {{nts|1248}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Holmes|s=120px}}
|-
! [[Indian River-sýsla (Flórída)|Indian River]]
| [[Vero Beach (Flórída)|Vero Beach]]
| 1925
| {{nts|169795}}
| {{nts|1303}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Indian River|s=120px}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Flórída)|Jackson]]
| [[Marianna (Flórída)|Marianna]]
| 1822
| {{nts|48622}}
| {{nts|2372}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Jackson|s=120px}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Flórída)|Jefferson]]
| [[Monticello (Flórída)|Monticello]]
| 1827
| {{nts|15450}}
| {{nts|1549}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Jefferson|s=120px}}
|-
! [[Lafayette-sýsla (Flórída)|Lafayette]]
| [[Mayo (Flórída)|Mayo]]
| 1856
| {{nts|8078}}
| {{nts|1406}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Lafayette|s=120px}}
|-
! [[Lake-sýsla (Flórída)|Lake]]
| [[Tavares (Flórída)|Tavares]]
| 1887
| {{nts|424462}}
| {{nts|2468}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Lake|s=120px}}
|-
! [[Lee-sýsla (Flórída)|Lee]]
| [[Fort Myers (Flórída)|Fort Myers]]
| 1887
| {{nts|834573}}
| {{nts|2082}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Lee|s=120px}}
|-
! [[Leon-sýsla (Flórída)|Leon]]
| [[Tallahassee (Flórída)|Tallahassee]]
| 1824
| {{nts|296913}}
| {{nts|1728}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Leon|s=120px}}
|-
! [[Levy-sýsla (Flórída)|Levy]]
| [[Bronson (Flórída)|Bronson]]
| 1845
| {{nts|46545}}
| {{nts|2896}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Levy|s=120px}}
|-
! [[Liberty-sýsla (Flórída)|Liberty]]
| [[Bristol (Flórída)|Bristol]]
| 1855
| {{nts|7706}}
| {{nts|2165}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Liberty|s=120px}}
|-
! [[Madison-sýsla (Flórída)|Madison]]
| [[Madison (Flórída)|Madison]]
| 1827
| {{nts|18519}}
| {{nts|1792}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Madison|s=120px}}
|-
! [[Manatee-sýsla (Flórída)|Manatee]]
| [[Bradenton (Flórída)|Bradenton]]
| 1855
| {{nts|441095}}
| {{nts|1919}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Manatee|s=120px}}
|-
! [[Marion-sýsla (Flórída)|Marion]]
| [[Ocala (Flórída)|Ocala]]
| 1844
| {{nts|409959}}
| {{nts|4090}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Marion|s=120px}}
|-
! [[Martin-sýsla (Flórída)|Martin]]
| [[Stuart (Flórída)|Stuart]]
| 1925
| {{nts|163315}}
| {{nts|1440}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Martin|s=120px}}
|-
! [[Miami-Dade-sýsla (Flórída)|Miami-Dade]]
| [[Miami (Flórída)|Miami]]
| 1836
| {{nts|2686867}}
| {{nts|5040}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Miami-Dade|s=120px}}
|-
! [[Monroe-sýsla (Flórída)|Monroe]]
| [[Key West (Flórída)|Key West]]
| 1823
| {{nts|80614}}
| {{nts|2582}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Monroe|s=120px}}
|-
! [[Nassau-sýsla (Flórída)|Nassau]]
| [[Fernandina Beach (Flórída)|Fernandina Beach]]
| 1824
| {{nts|101501}}
| {{nts|1689}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Nassau|s=120px}}
|-
! [[Okaloosa-sýsla (Flórída)|Okaloosa]]
| [[Crestview (Flórída)|Crestview]]
| 1915
| {{nts|218464}}
| {{nts|2424}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Okaloosa|s=120px}}
|-
! [[Okeechobee-sýsla (Flórída)|Okeechobee]]
| [[Okeechobee (Flórída)|Okeechobee]]
| 1917
| {{nts|41427}}
| {{nts|2005}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Okeechobee|s=120px}}
|-
! [[Orange-sýsla (Flórída)|Orange]]
| [[Orlando (Flórída)|Orlando]]
| 1824
| {{nts|1471416}}
| {{nts|2352}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Orange|s=120px}}
|-
! [[Osceola-sýsla (Flórída)|Osceola]]
| [[Kissimmee (Flórída)|Kissimmee]]
| 1887
| {{nts|437784}}
| {{nts|3424}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Osceola|s=120px}}
|-
! [[Palm Beach-sýsla (Flórída)|Palm Beach]]
| [[West Palm Beach (Flórída)|West Palm Beach]]
| 1909
| {{nts|1533801}}
| {{nts|5268}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Palm Beach|s=120px}}
|-
! [[Pasco-sýsla (Flórída)|Pasco]]
| [[Dade City (Flórída)|Dade City]]
| 1887
| {{nts|632996}}
| {{nts|1930}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Pasco|s=120px}}
|-
! [[Pinellas-sýsla (Flórída)|Pinellas]]
| [[Clearwater (Flórída)|Clearwater]]
| 1912
| {{nts|961596}}
| {{nts|725}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Pinellas|s=120px}}
|-
! [[Polk-sýsla (Flórída)|Polk]]
| [[Bartow (Flórída)|Bartow]]
| 1861
| {{nts|818330}}
| {{nts|4856}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Polk|s=120px}}
|-
! [[Putnam-sýsla (Flórída)|Putnam]]
| [[Palatka (Flórída)|Palatka]]
| 1849
| {{nts|75955}}
| {{nts|1870}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Putnam|s=120px}}
|-
! [[St. Johns-sýsla (Flórída)|St. Johns]]
| [[St. Augustine (Flórída)|St. Augustine]]
| 1821
| {{nts|320110}}
| {{nts|1577}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|St. Johns|s=120px}}
|-
! [[St. Lucie-sýsla (Flórída)|St. Lucie]]
| [[Fort Pierce (Flórída)|Fort Pierce]]
| 1905
| {{nts|373586}}
| {{nts|1481}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|St. Lucie|s=120px}}
|-
! [[Santa Rosa-sýsla (Flórída)|Santa Rosa]]
| [[Milton (Flórída)|Milton]]
| 1842
| {{nts|203162}}
| {{nts|2631}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Santa Rosa|s=120px}}
|-
! [[Sarasota-sýsla (Flórída)|Sarasota]]
| [[Sarasota (Flórída)|Sarasota]]
| 1921
| {{nts|469013}}
| {{nts|1481}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Sarasota|s=120px}}
|-
! [[Seminole-sýsla (Flórída)|Seminole]]
| [[Sanford (Flórída)|Sanford]]
| 1913
| {{nts|484271}}
| {{nts|798}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Seminole|s=120px}}
|-
! [[Sumter-sýsla (Flórída)|Sumter]]
| [[Bushnell (Flórída)|Bushnell]]
| 1853
| {{nts|151565}}
| {{nts|1414}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Sumter|s=120px}}
|-
! [[Suwannee-sýsla (Flórída)|Suwannee]]
| [[Live Oak (Flórída)|Live Oak]]
| 1858
| {{nts|46130}}
| {{nts|1782}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Suwannee|s=120px}}
|-
! [[Taylor-sýsla (Flórída)|Taylor]]
| [[Perry (Flórída)|Perry]]
| 1856
| {{nts|21582}}
| {{nts|2699}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Taylor|s=120px}}
|-
! [[Union-sýsla (Flórída)|Union]]
| [[Lake Butler (Flórída)|Lake Butler]]
| 1921
| {{nts|15532}}
| {{nts|622}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Union|s=120px}}
|-
! [[Volusia-sýsla (Flórída)|Volusia]]
| [[DeLand (Flórída)|DeLand]]
| 1854
| {{nts|590357}}
| {{nts|2865}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Volusia|s=120px}}
|-
! [[Wakulla-sýsla (Flórída)|Wakulla]]
| [[Crawfordville (Flórída)|Crawfordville]]
| 1843
| {{nts|36449}}
| {{nts|1572}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Wakulla|s=120px}}
|-
! [[Walton-sýsla (Flórída)|Walton]]
| [[DeFuniak Springs (Flórída)|DeFuniak Springs]]
| 1824
| {{nts|86354}}
| {{nts|2740}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Walton|s=120px}}
|-
! [[Washington-sýsla (Flórída)|Washington]]
| [[Chipley (Flórída)|Chipley]]
| 1825
| {{nts|25602}}
| {{nts|1502}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Flórída|Washington|s=120px}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Flórída| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Flórída]]
[[Flokkur:Flórída]]
68012hl22cpju50mrbss00iqh998djk
Sýslur í Oklahoma
0
160864
1890583
1695551
2024-12-08T11:04:54Z
Fyxi
84003
1890583
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Oklahoma]]''' eru 77 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/oklahoma|title=QuickFacts – Oklahoma|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Adair-sýsla (Oklahoma)|Adair]]
| [[Stilwell (Oklahoma)|Stilwell]]
| 1907
| {{nts|19627}}
| {{nts|1492}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Adair|s=120px}}
|-
! [[Alfalfa-sýsla (Oklahoma)|Alfalfa]]
| [[Cherokee (Oklahoma)|Cherokee]]
| 1907
| {{nts|5673}}
| {{nts|2246}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Alfalfa|s=120px}}
|-
! [[Atoka-sýsla (Oklahoma)|Atoka]]
| [[Atoka (Oklahoma)|Atoka]]
| 1907
| {{nts|14525}}
| {{nts|2533}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Atoka|s=120px}}
|-
! [[Beaver-sýsla (Oklahoma)|Beaver]]
| [[Beaver (Oklahoma)|Beaver]]
| 1890
| {{nts|5018}}
| {{nts|4698}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Beaver|s=120px}}
|-
! [[Beckham-sýsla (Oklahoma)|Beckham]]
| [[Sayre (Oklahoma)|Sayre]]
| 1907
| {{nts|22042}}
| {{nts|2336}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Beckham|s=120px}}
|-
! [[Blaine-sýsla (Oklahoma)|Blaine]]
| [[Watonga (Oklahoma)|Watonga]]
| 1890
| {{nts|8539}}
| {{nts|2406}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Blaine|s=120px}}
|-
! [[Bryan-sýsla (Oklahoma)|Bryan]]
| [[Durant (Oklahoma)|Durant]]
| 1907
| {{nts|48967}}
| {{nts|2354}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Bryan|s=120px}}
|-
! [[Caddo-sýsla (Oklahoma)|Caddo]]
| [[Anadarko (Oklahoma)|Anadarko]]
| 1901
| {{nts|26214}}
| {{nts|3310}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Caddo|s=120px}}
|-
! [[Canadian-sýsla (Oklahoma)|Canadian]]
| [[El Reno (Oklahoma)|El Reno]]
| 1901
| {{nts|175829}}
| {{nts|2331}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Canadian|s=120px}}
|-
! [[Carter-sýsla (Oklahoma)|Carter]]
| [[Ardmore (Oklahoma)|Ardmore]]
| 1907
| {{nts|48596}}
| {{nts|2134}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Carter|s=120px}}
|-
! [[Cherokee-sýsla (Oklahoma)|Cherokee]]
| [[Tahlequah (Oklahoma)|Tahlequah]]
| 1907
| {{nts|48185}}
| {{nts|1945}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Cherokee|s=120px}}
|-
! [[Choctaw-sýsla (Oklahoma)|Choctaw]]
| [[Hugo (Oklahoma)|Hugo]]
| 1907
| {{nts|14276}}
| {{nts|2005}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Choctaw|s=120px}}
|-
! [[Cimarron-sýsla (Oklahoma)|Cimarron]]
| [[Boise City (Oklahoma)|Boise City]]
| 1907
| {{nts|2191}}
| {{nts|4753}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Cimarron|s=120px}}
|-
! [[Cleveland-sýsla (Oklahoma)|Cleveland]]
| [[Norman (Oklahoma)|Norman]]
| 1890
| {{nts|301193}}
| {{nts|1388}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Cleveland|s=120px}}
|-
! [[Coal-sýsla (Oklahoma)|Coal]]
| [[Coalgate (Oklahoma)|Coalgate]]
| 1907
| {{nts|5266}}
| {{nts|1342}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Coal|s=120px}}
|-
! [[Comanche-sýsla (Oklahoma)|Comanche]]
| [[Lawton (Oklahoma)|Lawton]]
| 1907
| {{nts|121574}}
| {{nts|2769}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Comanche|s=120px}}
|-
! [[Cotton-sýsla (Oklahoma)|Cotton]]
| [[Walters (Oklahoma)|Walters]]
| 1912
| {{nts|5427}}
| {{nts|1650}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Cotton|s=120px}}
|-
! [[Craig-sýsla (Oklahoma)|Craig]]
| [[Vinita (Oklahoma)|Vinita]]
| 1907
| {{nts|14494}}
| {{nts|1971}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Craig|s=120px}}
|-
! [[Creek-sýsla (Oklahoma)|Creek]]
| [[Sapulpa (Oklahoma)|Sapulpa]]
| 1907
| {{nts|73332}}
| {{nts|2476}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Creek|s=120px}}
|-
! [[Custer-sýsla (Oklahoma)|Custer]]
| [[Arapaho (Oklahoma)|Arapaho]]
| 1891
| {{nts|28266}}
| {{nts|2556}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Custer|s=120px}}
|-
! [[Delaware-sýsla (Oklahoma)|Delaware]]
| [[Jay (Oklahoma)|Jay]]
| 1907
| {{nts|41703}}
| {{nts|1919}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Delaware|s=120px}}
|-
! [[Dewey-sýsla (Oklahoma)|Dewey]]
| [[Taloga (Oklahoma)|Taloga]]
| 1892
| {{nts|4286}}
| {{nts|2590}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Dewey|s=120px}}
|-
! [[Ellis-sýsla (Oklahoma)|Ellis]]
| [[Arnett (Oklahoma)|Arnett]]
| 1907
| {{nts|3648}}
| {{nts|3183}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Ellis|s=120px}}
|-
! [[Garfield-sýsla (Oklahoma)|Garfield]]
| [[Enid (Oklahoma)|Enid]]
| 1893
| {{nts|62023}}
| {{nts|2740}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Garfield|s=120px}}
|-
! [[Garvin-sýsla (Oklahoma)|Garvin]]
| [[Pauls Valley (Oklahoma)|Pauls Valley]]
| 1907
| {{nts|25865}}
| {{nts|2095}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Garvin|s=120px}}
|-
! [[Grady-sýsla (Oklahoma)|Grady]]
| [[Chickasha (Oklahoma)|Chickasha]]
| 1907
| {{nts|57375}}
| {{nts|2852}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Grady|s=120px}}
|-
! [[Grant-sýsla (Oklahoma)|Grant]]
| [[Medford (Oklahoma)|Medford]]
| 1892
| {{nts|4083}}
| {{nts|2593}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Grant|s=120px}}
|-
! [[Greer-sýsla (Oklahoma)|Greer]]
| [[Mangum (Oklahoma)|Mangum]]
| 1896
| {{nts|5466}}
| {{nts|1655}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Greer|s=120px}}
|-
! [[Harmon-sýsla (Oklahoma)|Harmon]]
| [[Hollis (Oklahoma)|Hollis]]
| 1909
| {{nts|2392}}
| {{nts|1393}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Harmon|s=120px}}
|-
! [[Harper-sýsla (Oklahoma)|Harper]]
| [[Buffalo (Oklahoma)|Buffalo]]
| 1893
| {{nts|3190}}
| {{nts|2691}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Harper|s=120px}}
|-
! [[Haskell-sýsla (Oklahoma)|Haskell]]
| [[Stigler (Oklahoma)|Stigler]]
| 1907
| {{nts|11832}}
| {{nts|1494}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Haskell|s=120px}}
|-
! [[Hughes-sýsla (Oklahoma)|Hughes]]
| [[Holdenville (Oklahoma)|Holdenville]]
| 1907
| {{nts|13436}}
| {{nts|2090}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Hughes|s=120px}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Oklahoma)|Jackson]]
| [[Altus (Oklahoma)|Altus]]
| 1907
| {{nts|24669}}
| {{nts|2080}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Jackson|s=120px}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Oklahoma)|Jefferson]]
| [[Waurika (Oklahoma)|Waurika]]
| 1907
| {{nts|5347}}
| {{nts|1966}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Jefferson|s=120px}}
|-
! [[Johnston-sýsla (Oklahoma)|Johnston]]
| [[Tishomingo (Oklahoma)|Tishomingo]]
| 1907
| {{nts|10216}}
| {{nts|1671}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Johnston|s=120px}}
|-
! [[Kay-sýsla (Oklahoma)|Kay]]
| [[Newkirk (Oklahoma)|Newkirk]]
| 1895
| {{nts|43641}}
| {{nts|2380}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Kay|s=120px}}
|-
! [[Kingfisher-sýsla (Oklahoma)|Kingfisher]]
| [[Kingfisher (Oklahoma)|Kingfisher]]
| 1907
| {{nts|15481}}
| {{nts|2339}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Kingfisher|s=120px}}
|-
! [[Kiowa-sýsla (Oklahoma)|Kiowa]]
| [[Hobart (Oklahoma)|Hobart]]
| 1901
| {{nts|8398}}
| {{nts|2629}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Kiowa|s=120px}}
|-
! [[Latimer-sýsla (Oklahoma)|Latimer]]
| [[Wilburton (Oklahoma)|Wilburton]]
| 1907
| {{nts|9526}}
| {{nts|1870}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Latimer|s=120px}}
|-
! [[LeFlore-sýsla (Oklahoma)|LeFlore]]
| [[Poteau (Oklahoma)|Poteau]]
| 1907
| {{nts|49596}}
| {{nts|4108}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|LeFlore|s=120px}}
|-
! [[Lincoln-sýsla (Oklahoma)|Lincoln]]
| [[Chandler (Oklahoma)|Chandler]]
| 1891
| {{nts|34562}}
| {{nts|2484}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Lincoln|s=120px}}
|-
! [[Logan-sýsla (Oklahoma)|Logan]]
| [[Guthrie (Oklahoma)|Guthrie]]
| 1891
| {{nts|53029}}
| {{nts|1930}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Logan|s=120px}}
|-
! [[Love-sýsla (Oklahoma)|Love]]
| [[Marietta (Oklahoma)|Marietta]]
| 1907
| {{nts|10296}}
| {{nts|1334}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Love|s=120px}}
|-
! [[Major-sýsla (Oklahoma)|Major]]
| [[Fairview (Oklahoma)|Fairview]]
| 1907
| {{nts|7581}}
| {{nts|2479}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Major|s=120px}}
|-
! [[Marshall-sýsla (Oklahoma)|Marshall]]
| [[Madill (Oklahoma)|Madill]]
| 1907
| {{nts|15970}}
| {{nts|961}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Marshall|s=120px}}
|-
! [[Mayes-sýsla (Oklahoma)|Mayes]]
| [[Pryor (Oklahoma)|Pryor]]
| 1907
| {{nts|39889}}
| {{nts|1699}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Mayes|s=120px}}
|-
! [[McClain-sýsla (Oklahoma)|McClain]]
| [[Purcell (Oklahoma)|Purcell]]
| 1907
| {{nts|47072}}
| {{nts|1476}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|McClain|s=120px}}
|-
! [[McCurtain-sýsla (Oklahoma)|McCurtain]]
| [[Idabel (Oklahoma)|Idabel]]
| 1907
| {{nts|30660}}
| {{nts|4797}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|McCurtain|s=120px}}
|-
! [[McIntosh-sýsla (Oklahoma)|McIntosh]]
| [[Eufaula (Oklahoma)|Eufaula]]
| 1907
| {{nts|19603}}
| {{nts|1606}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|McIntosh|s=120px}}
|-
! [[Murray-sýsla (Oklahoma)|Murray]]
| [[Sulphur (Oklahoma)|Sulphur]]
| 1907
| {{nts|13754}}
| {{nts|1083}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Murray|s=120px}}
|-
! [[Muskogee-sýsla (Oklahoma)|Muskogee]]
| [[Muskogee (Oklahoma)|Muskogee]]
| 1907
| {{nts|66677}}
| {{nts|2108}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Muskogee|s=120px}}
|-
! [[Noble-sýsla (Oklahoma)|Noble]]
| [[Perry (Oklahoma)|Perry]]
| 1897
| {{nts|10832}}
| {{nts|1896}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Noble|s=120px}}
|-
! [[Nowata-sýsla (Oklahoma)|Nowata]]
| [[Nowata (Oklahoma)|Nowata]]
| 1907
| {{nts|9438}}
| {{nts|1463}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Nowata|s=120px}}
|-
! [[Okfuskee-sýsla (Oklahoma)|Okfuskee]]
| [[Okemah (Oklahoma)|Okemah]]
| 1907
| {{nts|11300}}
| {{nts|1619}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Okfuskee|s=120px}}
|-
! [[Oklahoma-sýsla (Oklahoma)|Oklahoma]]
| [[Oklahoma City (Oklahoma)|Oklahoma City]]
| 1891
| {{nts|808866}}
| {{nts|1836}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Oklahoma|s=120px}}
|-
! [[Okmulgee-sýsla (Oklahoma)|Okmulgee]]
| [[Okmulgee (Oklahoma)|Okmulgee]]
| 1907
| {{nts|37035}}
| {{nts|1805}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Okmulgee|s=120px}}
|-
! [[Osage-sýsla (Oklahoma)|Osage]]
| [[Pawhuska (Oklahoma)|Pawhuska]]
| 1907
| {{nts|46130}}
| {{nts|5830}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Osage|s=120px}}
|-
! [[Ottawa-sýsla (Oklahoma)|Ottawa]]
| [[Miami (Oklahoma)|Miami]]
| 1907
| {{nts|30287}}
| {{nts|1220}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Ottawa|s=120px}}
|-
! [[Pawnee-sýsla (Oklahoma)|Pawnee]]
| [[Pawnee (Oklahoma)|Pawnee]]
| 1897
| {{nts|15864}}
| {{nts|1476}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Pawnee|s=120px}}
|-
! [[Payne-sýsla (Oklahoma)|Payne]]
| [[Stillwater (Oklahoma)|Stillwater]]
| 1890
| {{nts|83352}}
| {{nts|1777}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Payne|s=120px}}
|-
! [[Pittsburg-sýsla (Oklahoma)|Pittsburg]]
| [[McAlester (Oklahoma)|McAlester]]
| 1907
| {{nts|43479}}
| {{nts|3383}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Pittsburg|s=120px}}
|-
! [[Pontotoc-sýsla (Oklahoma)|Pontotoc]]
| [[Ada (Oklahoma)|Ada]]
| 1907
| {{nts|38396}}
| {{nts|1865}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Pontotoc|s=120px}}
|-
! [[Pottawatomie-sýsla (Oklahoma)|Pottawatomie]]
| [[Shawnee (Oklahoma)|Shawnee]]
| 1891
| {{nts|73791}}
| {{nts|2041}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Pottawatomie|s=120px}}
|-
! [[Pushmataha-sýsla (Oklahoma)|Pushmataha]]
| [[Antlers (Oklahoma)|Antlers]]
| 1907
| {{nts|10800}}
| {{nts|3618}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Pushmataha|s=120px}}
|-
! [[Roger Mills-sýsla (Oklahoma)|Roger Mills]]
| [[Cheyenne (Oklahoma)|Cheyenne]]
| 1895
| {{nts|3295}}
| {{nts|2958}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Roger Mills|s=120px}}
|-
! [[Rogers-sýsla (Oklahoma)|Rogers]]
| [[Claremore (Oklahoma)|Claremore]]
| 1907
| {{nts|100248}}
| {{nts|1748}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Rogers|s=120px}}
|-
! [[Seminole-sýsla (Oklahoma)|Seminole]]
| [[Wewoka (Oklahoma)|Wewoka]]
| 1907
| {{nts|23565}}
| {{nts|1637}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Seminole|s=120px}}
|-
! [[Sequoyah-sýsla (Oklahoma)|Sequoyah]]
| [[Sallisaw (Oklahoma)|Sallisaw]]
| 1907
| {{nts|40291}}
| {{nts|1746}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Sequoyah|s=120px}}
|-
! [[Stephens-sýsla (Oklahoma)|Stephens]]
| [[Duncan (Oklahoma)|Duncan]]
| 1907
| {{nts|44014}}
| {{nts|2271}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Stephens|s=120px}}
|-
! [[Texas-sýsla (Oklahoma)|Texas]]
| [[Guymon (Oklahoma)|Guymon]]
| 1907
| {{nts|20371}}
| {{nts|5276}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Texas|s=120px}}
|-
! [[Tillman-sýsla (Oklahoma)|Tillman]]
| [[Frederick (Oklahoma)|Frederick]]
| 1907
| {{nts|6869}}
| {{nts|2258}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Tillman|s=120px}}
|-
! [[Tulsa-sýsla (Oklahoma)|Tulsa]]
| [[Tulsa (Oklahoma)|Tulsa]]
| 1907
| {{nts|682868}}
| {{nts|1476}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Tulsa|s=120px}}
|-
! [[Wagoner-sýsla (Oklahoma)|Wagoner]]
| [[Wagoner (Oklahoma)|Wagoner]]
| 1907
| {{nts|89280}}
| {{nts|1458}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Wagoner|s=120px}}
|-
! [[Washington-sýsla (Oklahoma)|Washington]]
| [[Bartlesville (Oklahoma)|Bartlesville]]
| 1907
| {{nts|53706}}
| {{nts|1080}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Washington|s=120px}}
|-
! [[Washita-sýsla (Oklahoma)|Washita]]
| [[New Cordell (Oklahoma)|New Cordell]]
| 1897
| {{nts|10736}}
| {{nts|2600}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Washita|s=120px}}
|-
! [[Woods-sýsla (Oklahoma)|Woods]]
| [[Alva (Oklahoma)|Alva]]
| 1893
| {{nts|8564}}
| {{nts|3333}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Woods|s=120px}}
|-
! [[Woodward-sýsla (Oklahoma)|Woodward]]
| [[Woodward (Oklahoma)|Woodward]]
| 1893
| {{nts|19947}}
| {{nts|3217}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Oklahoma|Woodward|s=120px}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Oklahoma| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Oklahoma]]
[[Flokkur:Oklahoma]]
a5n53du05oz7s1oy4cggt9e9ck9382x
Ragnar Jónasson
0
161114
1890521
1873007
2024-12-07T21:14:46Z
46.239.223.79
/* Bækur eftir Ragnar */
1890521
wikitext
text/x-wiki
'''Ragnar Jónasson''' (f. [[20. júlí]] [[1976]]) er íslenskur lögfræðingur og rithöfundur. Hann hefur skrifað bækur sem hafa verið gefnar út í 40 löndum á 27 tungumálum og selst í tæplega tveimur milljónum eintaka á heimsvísu. Árið 2020 var bók hans ''Mistur'' valin glæpasaga ársins í Bretlandi.<ref>Frettabladid.is, [https://www.frettabladid.is/lifid/bok-ragnars-glaepasaga-arsins-i-bretlandi/ „Bók Ragnars glæpasaga ársins í Bretlandi“] (skoðað 8. janúar 2021)</ref> Í september árið 2020 tilkynnti bandaríska sjónvarpsstöðin [[CBS]] að hún ætlaði að framleiða glæpaþætti byggða á bók Ragnars, ''Dimmu''.<ref>Frettabladid.is, [https://www.frettabladid.is/lifid/cbs-hyggst-gera-glaepathaetti-eftir-bok-ragnars/ „CBS hyggst gera glæpaþætti eftir bók Ragnars“] (skoðað 8. janúr 2021)</ref>
== Ævi ==
Ragnar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi og Grafarvogi. Foreldrar hans eru Katrín Guðjónsdóttir fyrrverandi læknaritari hjá embætti landlæknis og Jónas Ragnarsson ritstjóri hjá Krabbameinsfélaginu. Eiginkona Ragnars er María Margrét Jóhannesdóttir og eiga þau tvær dætur.<ref>Visir.is, [https://www.visir.is/g/20171057067d „Skrifar þegar börnin eru sofnuð“] (skoðað 8. janúar 2021)</ref>
Ragnar lauk stúdentsprófi frá [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] og útskrifaðist sem lögfræðingur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann starfaði m.a. sem fréttamaður á [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpinu]] samhliða námi. Hann starfaði sem forstöðumaður skrifstofu slitastjórar Kaupþings og forstöðumaður lögfræðiráðgjafar Nýja Kaupþings. Frá 2015-2019 var hann yfirlögfræðingur sjóðstýringafyrirtækisins [[Gamma (fjármálafyrirtæki)|Gamma]] en árið 2019 hóf hann störf á fjárfestingabankasviði [[Arion banki|Arion banka]]. Ragnar hefur einnig kennt höfundarétt við lagadeild [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólans í Reykjavík]].<ref>Vb.is, [https://www.vb.is/frettir/ragnar-jonasson-fer-til-arion-banka/152470/?q=J%C3%B3nasson „Ragnar Jónasson fer til Arion banka“] (skoðað 8. janúar 2021) </ref><ref>Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/ragnar-jonasson „Ragnar Jónasson“] (skoðað 8. janúar 2021)</ref>
Fyrsta glæpasaga Ragnars ''Fölsk nóta'' kom út árið 2009 en áður hafði hann þýtt fjölda bóka eftir [[Agatha Christie]].
Ragnar hefur ásamt Yrsu Sigurðardóttur glæpasagnahöfundi staðið fyrir fyrstu íslensku glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem fyrst var haldin árið 2013.
== Bækur eftir Ragnar ==
* ''Fölsk nóta'' (2009)
* ''Snjóblinda'' (2010)
* ''Myrknætti'' (2011)
* ''Rof'' (2012)
* ''Andköf'' (2013)
* ''Náttblinda'' (2014)
* ''Dimma'' (2015)
*''Drungi'' (2016)
* ''Mistur'' (2017)
* ''Þorpið'' (2018)
* ''Hvítidauði'' (2019)
* ''Vetrarmein'' (2020)
*''Úti'' (2021)
Hvitalogn
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1976]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Verslunarskóla Íslands]]
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
63duhsuxzelhqwyxu4qwyc13hsd44zf
1890522
1890521
2024-12-07T21:17:16Z
46.239.223.79
/* Bækur eftir Ragnar */
1890522
wikitext
text/x-wiki
'''Ragnar Jónasson''' (f. [[20. júlí]] [[1976]]) er íslenskur lögfræðingur og rithöfundur. Hann hefur skrifað bækur sem hafa verið gefnar út í 40 löndum á 27 tungumálum og selst í tæplega tveimur milljónum eintaka á heimsvísu. Árið 2020 var bók hans ''Mistur'' valin glæpasaga ársins í Bretlandi.<ref>Frettabladid.is, [https://www.frettabladid.is/lifid/bok-ragnars-glaepasaga-arsins-i-bretlandi/ „Bók Ragnars glæpasaga ársins í Bretlandi“] (skoðað 8. janúar 2021)</ref> Í september árið 2020 tilkynnti bandaríska sjónvarpsstöðin [[CBS]] að hún ætlaði að framleiða glæpaþætti byggða á bók Ragnars, ''Dimmu''.<ref>Frettabladid.is, [https://www.frettabladid.is/lifid/cbs-hyggst-gera-glaepathaetti-eftir-bok-ragnars/ „CBS hyggst gera glæpaþætti eftir bók Ragnars“] (skoðað 8. janúr 2021)</ref>
== Ævi ==
Ragnar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi og Grafarvogi. Foreldrar hans eru Katrín Guðjónsdóttir fyrrverandi læknaritari hjá embætti landlæknis og Jónas Ragnarsson ritstjóri hjá Krabbameinsfélaginu. Eiginkona Ragnars er María Margrét Jóhannesdóttir og eiga þau tvær dætur.<ref>Visir.is, [https://www.visir.is/g/20171057067d „Skrifar þegar börnin eru sofnuð“] (skoðað 8. janúar 2021)</ref>
Ragnar lauk stúdentsprófi frá [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] og útskrifaðist sem lögfræðingur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann starfaði m.a. sem fréttamaður á [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpinu]] samhliða námi. Hann starfaði sem forstöðumaður skrifstofu slitastjórar Kaupþings og forstöðumaður lögfræðiráðgjafar Nýja Kaupþings. Frá 2015-2019 var hann yfirlögfræðingur sjóðstýringafyrirtækisins [[Gamma (fjármálafyrirtæki)|Gamma]] en árið 2019 hóf hann störf á fjárfestingabankasviði [[Arion banki|Arion banka]]. Ragnar hefur einnig kennt höfundarétt við lagadeild [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólans í Reykjavík]].<ref>Vb.is, [https://www.vb.is/frettir/ragnar-jonasson-fer-til-arion-banka/152470/?q=J%C3%B3nasson „Ragnar Jónasson fer til Arion banka“] (skoðað 8. janúar 2021) </ref><ref>Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/ragnar-jonasson „Ragnar Jónasson“] (skoðað 8. janúar 2021)</ref>
Fyrsta glæpasaga Ragnars ''Fölsk nóta'' kom út árið 2009 en áður hafði hann þýtt fjölda bóka eftir [[Agatha Christie]].
Ragnar hefur ásamt Yrsu Sigurðardóttur glæpasagnahöfundi staðið fyrir fyrstu íslensku glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem fyrst var haldin árið 2013.
== Bækur eftir Ragnar ==
* ''Fölsk nóta'' (2009)
* ''Snjóblinda'' (2010)
* ''Myrknætti'' (2011)
* ''Rof'' (2012)
* ''Andköf'' (2013)
* ''Náttblinda'' (2014)
* ''Dimma'' (2015)
*''Drungi'' (2016)
* ''Mistur'' (2017)
* ''Þorpið'' (2018)
* ''Hvítidauði'' (2019)
* ''Vetrarmein'' (2020)
*''Úti'' (2021)
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1976]]
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Verslunarskóla Íslands]]
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
2s7htjs8num4hi4ann2e68gn89ssjmp
Sýslur í Suður-Dakóta
0
161532
1890760
1705088
2024-12-08T11:49:05Z
Fyxi
84003
1890760
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Suður-Dakóta]]''' eru 66 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/sd|title=QuickFacts – South Dakota|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Aurora-sýsla (Suður-Dakóta)|Aurora]]
| [[Plankinton (Suður-Dakóta)|Plankinton]]
| 1881
| {{nts|2782}}
| {{nts|1834}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Aurora|s=150px}}
|-
! [[Beadle-sýsla (Suður-Dakóta)|Beadle]]
| [[Huron (Suður-Dakóta)|Huron]]
| 1879
| {{nts|19591}}
| {{nts|3261}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Beadle|s=150px}}
|-
! [[Bennett-sýsla (Suður-Dakóta)|Bennett]]
| [[Martin (Suður-Dakóta)|Martin]]
| 1909
| {{nts|3305}}
| {{nts|3069}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Bennett|s=150px}}
|-
! [[Bon Homme-sýsla (Suður-Dakóta)|Bon Homme]]
| [[Tyndall (Suður-Dakóta)|Tyndall]]
| 1862
| {{nts|7065}}
| {{nts|1458}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Bon Homme|s=150px}}
|-
! [[Brookings-sýsla (Suður-Dakóta)|Brookings]]
| [[Brookings (Suður-Dakóta)|Brookings]]
| 1862
| {{nts|35980}}
| {{nts|2056}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Brookings|s=150px}}
|-
! [[Brown-sýsla (Suður-Dakóta)|Brown]]
| [[Aberdeen (Suður-Dakóta)|Aberdeen]]
| 1879
| {{nts|37733}}
| {{nts|4437}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Brown|s=150px}}
|-
! [[Brule-sýsla (Suður-Dakóta)|Brule]]
| [[Chamberlain (Suður-Dakóta)|Chamberlain]]
| 1875
| {{nts|5311}}
| {{nts|2121}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Brule|s=150px}}
|-
! [[Buffalo-sýsla (Suður-Dakóta)|Buffalo]]
| [[Gann Valley (Suður-Dakóta)|Gann Valley]]
| 1873
| {{nts|1884}}
| {{nts|1220}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Buffalo|s=150px}}
|-
! [[Butte-sýsla (Suður-Dakóta)|Butte]]
| [[Belle Fourche (Suður-Dakóta)|Belle Fourche]]
| 1883
| {{nts|10863}}
| {{nts|5825}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Butte|s=150px}}
|-
! [[Campbell-sýsla (Suður-Dakóta)|Campbell]]
| [[Mound City (Suður-Dakóta)|Mound City]]
| 1873
| {{nts|1340}}
| {{nts|1906}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Campbell|s=150px}}
|-
! [[Charles Mix-sýsla (Suður-Dakóta)|Charles Mix]]
| [[Lake Andes (Suður-Dakóta)|Lake Andes]]
| 1862
| {{nts|9240}}
| {{nts|2844}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Charles Mix|s=150px}}
|-
! [[Clark-sýsla (Suður-Dakóta)|Clark]]
| [[Clark (Suður-Dakóta)|Clark]]
| 1873
| {{nts|3948}}
| {{nts|2481}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Clark|s=150px}}
|-
! [[Clay-sýsla (Suður-Dakóta)|Clay]]
| [[Vermillion (Suður-Dakóta)|Vermillion]]
| 1862
| {{nts|15431}}
| {{nts|1067}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Clay|s=150px}}
|-
! [[Codington-sýsla (Suður-Dakóta)|Codington]]
| [[Watertown (Suður-Dakóta)|Watertown]]
| 1877
| {{nts|28971}}
| {{nts|1782}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Codington|s=150px}}
|-
! [[Corson-sýsla (Suður-Dakóta)|Corson]]
| [[McIntosh (Suður-Dakóta)|McIntosh]]
| 1909
| {{nts|3782}}
| {{nts|6405}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Corson|s=150px}}
|-
! [[Custer-sýsla (Suður-Dakóta)|Custer]]
| [[Custer (Suður-Dakóta)|Custer]]
| 1875
| {{nts|9117}}
| {{nts|4035}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Custer|s=150px}}
|-
! [[Davison-sýsla (Suður-Dakóta)|Davison]]
| [[Mitchell (Suður-Dakóta)|Mitchell]]
| 1873
| {{nts|19922}}
| {{nts|1129}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Davison|s=150px}}
|-
! [[Day-sýsla (Suður-Dakóta)|Day]]
| [[Webster (Suður-Dakóta)|Webster]]
| 1879
| {{nts|5451}}
| {{nts|2665}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Day|s=150px}}
|-
! [[Deuel-sýsla (Suður-Dakóta)|Deuel]]
| [[Clear Lake (Suður-Dakóta)|Clear Lake]]
| 1862
| {{nts|4354}}
| {{nts|1616}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Deuel|s=150px}}
|-
! [[Dewey-sýsla (Suður-Dakóta)|Dewey]]
| [[Timber Lake (Suður-Dakóta)|Timber Lake]]
| 1873
| {{nts|5208}}
| {{nts|5965}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Dewey|s=150px}}
|-
! [[Douglas-sýsla (Suður-Dakóta)|Douglas]]
| [[Armour (Suður-Dakóta)|Armour]]
| 1873
| {{nts|2838}}
| {{nts|1124}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Douglas|s=150px}}
|-
! [[Edmunds-sýsla (Suður-Dakóta)|Edmunds]]
| [[Ipswich (Suður-Dakóta)|Ipswich]]
| 1873
| {{nts|4057}}
| {{nts|2968}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Edmunds|s=150px}}
|-
! [[Fall River-sýsla (Suður-Dakóta)|Fall River]]
| [[Hot Springs (Suður-Dakóta)|Hot Springs]]
| 1883
| {{nts|7393}}
| {{nts|4507}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Fall River|s=150px}}
|-
! [[Faulk-sýsla (Suður-Dakóta)|Faulk]]
| [[Faulkton (Suður-Dakóta)|Faulkton]]
| 1873
| {{nts|2151}}
| {{nts|2590}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Faulk|s=150px}}
|-
! [[Grant-sýsla (Suður-Dakóta)|Grant]]
| [[Milbank (Suður-Dakóta)|Milbank]]
| 1873
| {{nts|7553}}
| {{nts|1766}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Grant|s=150px}}
|-
! [[Gregory-sýsla (Suður-Dakóta)|Gregory]]
| [[Burke (Suður-Dakóta)|Burke]]
| 1862
| {{nts|4018}}
| {{nts|2631}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Gregory|s=150px}}
|-
! [[Haakon-sýsla (Suður-Dakóta)|Haakon]]
| [[Philip (Suður-Dakóta)|Philip]]
| 1914
| {{nts|1851}}
| {{nts|4696}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Haakon|s=150px}}
|-
! [[Hamlin-sýsla (Suður-Dakóta)|Hamlin]]
| [[Hayti (Suður-Dakóta)|Hayti]]
| 1873
| {{nts|6451}}
| {{nts|1323}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Hamlin|s=150px}}
|-
! [[Hand-sýsla (Suður-Dakóta)|Hand]]
| [[Miller (Suður-Dakóta)|Miller]]
| 1873
| {{nts|3107}}
| {{nts|3722}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Hand|s=150px}}
|-
! [[Hanson-sýsla (Suður-Dakóta)|Hanson]]
| [[Alexandria (Suður-Dakóta)|Alexandria]]
| 1873
| {{nts|3471}}
| {{nts|1127}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Hanson|s=150px}}
|-
! [[Harding-sýsla (Suður-Dakóta)|Harding]]
| [[Buffalo (Suður-Dakóta)|Buffalo]]
| 1909
| {{nts|1324}}
| {{nts|6918}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Harding|s=150px}}
|-
! [[Hughes-sýsla (Suður-Dakóta)|Hughes]]
| [[Pierre (Suður-Dakóta)|Pierre]]
| 1880
| {{nts|17624}}
| {{nts|1919}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Hughes|s=150px}}
|-
! [[Hutchinson-sýsla (Suður-Dakóta)|Hutchinson]]
| [[Olivet (Suður-Dakóta)|Olivet]]
| 1862
| {{nts|7394}}
| {{nts|2106}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Hutchinson|s=150px}}
|-
! [[Hyde-sýsla (Suður-Dakóta)|Hyde]]
| [[Highmore (Suður-Dakóta)|Highmore]]
| 1873
| {{nts|1186}}
| {{nts|2230}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Hyde|s=150px}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Suður-Dakóta)|Jackson]]
| [[Kadoka (Suður-Dakóta)|Kadoka]]
| 1914
| {{nts|2776}}
| {{nts|4841}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Jackson|s=150px}}
|-
! [[Jerauld-sýsla (Suður-Dakóta)|Jerauld]]
| [[Wessington Springs (Suður-Dakóta)|Wessington Springs]]
| 1883
| {{nts|1660}}
| {{nts|1373}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Jerauld|s=150px}}
|-
! [[Jones-sýsla (Suður-Dakóta)|Jones]]
| [[Murdo (Suður-Dakóta)|Murdo]]
| 1916
| {{nts|855}}
| {{nts|2515}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Jones|s=150px}}
|-
! [[Kingsbury-sýsla (Suður-Dakóta)|Kingsbury]]
| [[De Smet (Suður-Dakóta)|De Smet]]
| 1873
| {{nts|5276}}
| {{nts|2170}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Kingsbury|s=150px}}
|-
! [[Lake-sýsla (Suður-Dakóta)|Lake]]
| [[Madison (Suður-Dakóta)|Madison]]
| 1873
| {{nts|11031}}
| {{nts|1458}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Lake|s=150px}}
|-
! [[Lawrence-sýsla (Suður-Dakóta)|Lawrence]]
| [[Deadwood (Suður-Dakóta)|Deadwood]]
| 1875
| {{nts|28053}}
| {{nts|2072}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Lawrence|s=150px}}
|-
! [[Lincoln-sýsla (Suður-Dakóta)|Lincoln]]
| [[Canton (Suður-Dakóta)|Canton]]
| 1867
| {{nts|73238}}
| {{nts|1497}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Lincoln|s=150px}}
|-
! [[Lyman-sýsla (Suður-Dakóta)|Lyman]]
| [[Kennebec (Suður-Dakóta)|Kennebec]]
| 1873
| {{nts|3705}}
| {{nts|4248}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Lyman|s=150px}}
|-
! [[Marshall-sýsla (Suður-Dakóta)|Marshall]]
| [[Britton (Suður-Dakóta)|Britton]]
| 1885
| {{nts|4390}}
| {{nts|2173}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Marshall|s=150px}}
|-
! [[McCook-sýsla (Suður-Dakóta)|McCook]]
| [[Salem (Suður-Dakóta)|Salem]]
| 1873
| {{nts|5809}}
| {{nts|1489}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|McCook|s=150px}}
|-
! [[McPherson-sýsla (Suður-Dakóta)|McPherson]]
| [[Leola (Suður-Dakóta)|Leola]]
| 1873
| {{nts|2334}}
| {{nts|2945}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|McPherson|s=150px}}
|-
! [[Meade-sýsla (Suður-Dakóta)|Meade]]
| [[Sturgis (Suður-Dakóta)|Sturgis]]
| 1889
| {{nts|30954}}
| {{nts|8990}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Meade|s=150px}}
|-
! [[Mellette-sýsla (Suður-Dakóta)|Mellette]]
| [[White River (Suður-Dakóta)|White River]]
| 1909
| {{nts|1851}}
| {{nts|3385}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Mellette|s=150px}}
|-
! [[Miner-sýsla (Suður-Dakóta)|Miner]]
| [[Howard (Suður-Dakóta)|Howard]]
| 1873
| {{nts|2280}}
| {{nts|1476}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Miner|s=150px}}
|-
! [[Minnehaha-sýsla (Suður-Dakóta)|Minnehaha]]
| [[Sioux Falls (Suður-Dakóta)|Sioux Falls]]
| 1862
| {{nts|206930}}
| {{nts|2095}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Minnehaha|s=150px}}
|-
! [[Moody-sýsla (Suður-Dakóta)|Moody]]
| [[Flandreau (Suður-Dakóta)|Flandreau]]
| 1873
| {{nts|6450}}
| {{nts|1347}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Moody|s=150px}}
|-
! [[Oglala Lakota-sýsla (Suður-Dakóta)|Oglala Lakota]]
|
| 1875
| {{nts|13434}}
| {{nts|5423}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Oglala Lakota|s=150px}}
|-
! [[Pennington-sýsla (Suður-Dakóta)|Pennington]]
| [[Rapid City (Suður-Dakóta)|Rapid City]]
| 1875
| {{nts|115903}}
| {{nts|7190}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Pennington|s=150px}}
|-
! [[Perkins-sýsla (Suður-Dakóta)|Perkins]]
| [[Bison (Suður-Dakóta)|Bison]]
| 1909
| {{nts|2834}}
| {{nts|7438}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Perkins|s=150px}}
|-
! [[Potter-sýsla (Suður-Dakóta)|Potter]]
| [[Gettysburg (Suður-Dakóta)|Gettysburg]]
| 1875
| {{nts|2413}}
| {{nts|2243}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Potter|s=150px}}
|-
! [[Roberts-sýsla (Suður-Dakóta)|Roberts]]
| [[Sisseton (Suður-Dakóta)|Sisseton]]
| 1883
| {{nts|10206}}
| {{nts|2852}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Roberts|s=150px}}
|-
! [[Sanborn-sýsla (Suður-Dakóta)|Sanborn]]
| [[Woonsocket (Suður-Dakóta)|Woonsocket]]
| 1883
| {{nts|2399}}
| {{nts|1474}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Sanborn|s=150px}}
|-
! [[Spink-sýsla (Suður-Dakóta)|Spink]]
| [[Redfield (Suður-Dakóta)|Redfield]]
| 1873
| {{nts|6166}}
| {{nts|3895}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Spink|s=150px}}
|-
! [[Stanley-sýsla (Suður-Dakóta)|Stanley]]
| [[Fort Pierre (Suður-Dakóta)|Fort Pierre]]
| 1873
| {{nts|3043}}
| {{nts|3737}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Stanley|s=150px}}
|-
! [[Sully-sýsla (Suður-Dakóta)|Sully]]
| [[Onida (Suður-Dakóta)|Onida]]
| 1873
| {{nts|1494}}
| {{nts|2608}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Sully|s=150px}}
|-
! [[Todd-sýsla (Suður-Dakóta)|Todd]]
|
| 1909
| {{nts|9199}}
| {{nts|3595}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Todd|s=150px}}
|-
! [[Tripp-sýsla (Suður-Dakóta)|Tripp]]
| [[Winner (Suður-Dakóta)|Winner]]
| 1873
| {{nts|5621}}
| {{nts|4180}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Tripp|s=150px}}
|-
! [[Turner-sýsla (Suður-Dakóta)|Turner]]
| [[Parker (Suður-Dakóta)|Parker]]
| 1871
| {{nts|9027}}
| {{nts|1598}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Turner|s=150px}}
|-
! [[Union-sýsla (Suður-Dakóta)|Union]]
| [[Elk Point (Suður-Dakóta)|Elk Point]]
| 1862
| {{nts|17183}}
| {{nts|1191}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Union|s=150px}}
|-
! [[Walworth-sýsla (Suður-Dakóta)|Walworth]]
| [[Selby (Suður-Dakóta)|Selby]]
| 1873
| {{nts|5269}}
| {{nts|1834}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Walworth|s=150px}}
|-
! [[Yankton-sýsla (Suður-Dakóta)|Yankton]]
| [[Yankton (Suður-Dakóta)|Yankton]]
| 1862
| {{nts|23517}}
| {{nts|1352}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Yankton|s=150px}}
|-
! [[Ziebach-sýsla (Suður-Dakóta)|Ziebach]]
| [[Dupree (Suður-Dakóta)|Dupree]]
| 1911
| {{nts|2322}}
| {{nts|5082}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Suður-Dakóta|Ziebach|s=150px}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Suður-Dakóta| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Suður-Dakóta]]
[[Flokkur:Suður-Dakóta]]
tgbo6a4lax7w3l6mzsdotrwgk7exf1u
Sóknir í Louisiana
0
161560
1890762
1705276
2024-12-08T11:52:22Z
Fyxi
84003
1890762
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sóknir]] í [[Louisiana]]''' eru 64 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/louisiana|title=QuickFacts – Louisiana|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Acadia-sókn (Louisiana)|Acadia]]
| [[Crowley (Louisiana)|Crowley]]
| 1886
| {{nts|56489}}
| {{nts|1704}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Acadia|sókn}}
|-
! [[Allen-sókn (Louisiana)|Allen]]
| [[Oberlin (Louisiana)|Oberlin]]
| 1912
| {{nts|22112}}
| {{nts|1984}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Allen|sókn}}
|-
! [[Ascension-sókn (Louisiana)|Ascension]]
| [[Donaldsonville (Louisiana)|Donaldsonville]]
| 1807
| {{nts|131632}}
| {{nts|785}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Ascension|sókn}}
|-
! [[Assumption-sókn (Louisiana)|Assumption]]
| [[Napoleonville (Louisiana)|Napoleonville]]
| 1807
| {{nts|20160}}
| {{nts|943}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Assumption|sókn}}
|-
! [[Avoyelles-sókn (Louisiana)|Avoyelles]]
| [[Marksville (Louisiana)|Marksville]]
| 1807
| {{nts|38408}}
| {{nts|2243}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Avoyelles|sókn}}
|-
! [[Beauregard-sókn (Louisiana)|Beauregard]]
| [[DeRidder (Louisiana)|DeRidder]]
| 1912
| {{nts|36827}}
| {{nts|3020}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Beauregard|sókn}}
|-
! [[Bienville-sókn (Louisiana)|Bienville]]
| [[Arcadia (Louisiana)|Arcadia]]
| 1848
| {{nts|12366}}
| {{nts|2129}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Bienville|sókn}}
|-
! [[Bossier-sókn (Louisiana)|Bossier]]
| [[Benton (Louisiana)|Benton]]
| 1843
| {{nts|129795}}
| {{nts|2246}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Bossier|sókn}}
|-
! [[Caddo-sókn (Louisiana)|Caddo]]
| [[Shreveport (Louisiana)|Shreveport]]
| 1838
| {{nts|226386}}
| {{nts|2427}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Caddo|sókn}}
|-
! [[Calcasieu-sókn (Louisiana)|Calcasieu]]
| [[Lake Charles (Louisiana)|Lake Charles]]
| 1840
| {{nts|203761}}
| {{nts|2833}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Calcasieu|sókn}}
|-
! [[Caldwell-sókn (Louisiana)|Caldwell]]
| [[Columbia (Louisiana)|Columbia]]
| 1838
| {{nts|9389}}
| {{nts|1401}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Caldwell|sókn}}
|-
! [[Cameron-sókn (Louisiana)|Cameron]]
| [[Cameron (Louisiana)|Cameron]]
| 1870
| {{nts|4768}}
| {{nts|5004}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Cameron|sókn}}
|-
! [[Catahoula-sókn (Louisiana)|Catahoula]]
| [[Harrisonburg (Louisiana)|Harrisonburg]]
| 1808
| {{nts|8414}}
| {{nts|1914}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Catahoula|sókn}}
|-
! [[Claiborne-sókn (Louisiana)|Claiborne]]
| [[Homer (Louisiana)|Homer]]
| 1828
| {{nts|13670}}
| {{nts|1989}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Claiborne|sókn}}
|-
! [[Concordia-sókn (Louisiana)|Concordia]]
| [[Vidalia (Louisiana)|Vidalia]]
| 1807
| {{nts|17688}}
| {{nts|1940}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Concordia|sókn}}
|-
! [[DeSoto-sókn (Louisiana)|DeSoto]]
| [[Mansfield (Louisiana)|Mansfield]]
| 1843
| {{nts|27114}}
| {{nts|2318}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|DeSoto|sókn}}
|-
! [[East Baton Rouge-sókn (Louisiana)|East Baton Rouge]]
| [[Baton Rouge (Louisiana)|Baton Rouge]]
| 1810
| {{nts|448467}}
| {{nts|1220}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|East Baton Rouge|sókn}}
|-
! [[East Carroll-sókn (Louisiana)|East Carroll]]
| [[Lake Providence (Louisiana)|Lake Providence]]
| 1877
| {{nts|6829}}
| {{nts|1145}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|East Carroll|sókn}}
|-
! [[East Feliciana-sókn (Louisiana)|East Feliciana]]
| [[Clinton (Louisiana)|Clinton]]
| 1824
| {{nts|19229}}
| {{nts|1181}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|East Feliciana|sókn}}
|-
! [[Evangeline-sókn (Louisiana)|Evangeline]]
| [[Ville Platte (Louisiana)|Ville Platte]]
| 1910
| {{nts|31754}}
| {{nts|1761}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Evangeline|sókn}}
|-
! [[Franklin-sókn (Louisiana)|Franklin]]
| [[Winnsboro (Louisiana)|Winnsboro]]
| 1843
| {{nts|19285}}
| {{nts|1647}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Franklin|sókn}}
|-
! [[Grant-sókn (Louisiana)|Grant]]
| [[Colfax (Louisiana)|Colfax]]
| 1869
| {{nts|21911}}
| {{nts|1720}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Grant|sókn}}
|-
! [[Iberia-sókn (Louisiana)|Iberia]]
| [[New Iberia (Louisiana)|New Iberia]]
| 1868
| {{nts|67659}}
| {{nts|2670}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Iberia|sókn}}
|-
! [[Iberville-sókn (Louisiana)|Iberville]]
| [[Plaquemine (Louisiana)|Plaquemine]]
| 1807
| {{nts|29617}}
| {{nts|1691}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Iberville|sókn}}
|-
! [[Jackson-sókn (Louisiana)|Jackson]]
| [[Jonesboro (Louisiana)|Jonesboro]]
| 1845
| {{nts|14746}}
| {{nts|1502}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Jackson|sókn}}
|-
! [[Jefferson-sókn (Louisiana)|Jefferson]]
| [[Gretna (Louisiana)|Gretna]]
| 1825
| {{nts|421777}}
| {{nts|1663}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Jefferson|sókn}}
|-
! [[Jefferson Davis-sókn (Louisiana)|Jefferson Davis]]
| [[Jennings (Louisiana)|Jennings]]
| 1912
| {{nts|31553}}
| {{nts|1707}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Jefferson Davis|sókn}}
|-
! [[Lafayette-sókn (Louisiana)|Lafayette]]
| [[Lafayette (Louisiana)|Lafayette]]
| 1823
| {{nts|249750}}
| {{nts|699}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Lafayette|sókn}}
|-
! [[Lafourche-sókn (Louisiana)|Lafourche]]
| [[Thibodaux (Louisiana)|Thibodaux]]
| 1807
| {{nts|95056}}
| {{nts|3812}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Lafourche|sókn}}
|-
! [[LaSalle-sókn (Louisiana)|LaSalle]]
| [[Jena (Louisiana)|Jena]]
| 1910
| {{nts|14800}}
| {{nts|1717}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|LaSalle|sókn}}
|-
! [[Lincoln-sókn (Louisiana)|Lincoln]]
| [[Ruston (Louisiana)|Ruston]]
| 1873
| {{nts|47962}}
| {{nts|1222}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Lincoln|sókn}}
|-
! [[Livingston-sókn (Louisiana)|Livingston]]
| [[Livingston (Louisiana)|Livingston]]
| 1832
| {{nts|150145}}
| {{nts|1821}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Livingston|sókn}}
|-
! [[Madison-sókn (Louisiana)|Madison]]
| [[Tallulah (Louisiana)|Tallulah]]
| 1838
| {{nts|9246}}
| {{nts|1686}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Madison|sókn}}
|-
! [[Morehouse-sókn (Louisiana)|Morehouse]]
| [[Bastrop (Louisiana)|Bastrop]]
| 1844
| {{nts|23955}}
| {{nts|2085}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Morehouse|sókn}}
|-
! [[Natchitoches-sókn (Louisiana)|Natchitoches]]
| [[Natchitoches (Louisiana)|Natchitoches]]
| 1807
| {{nts|36291}}
| {{nts|3364}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Natchitoches|sókn}}
|-
! [[Orleans-sókn (Louisiana)|Orleans]]
| [[New Orleans (Louisiana)|New Orleans]]
| 1807
| {{nts|364136}}
| {{nts|906}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Orleans|sókn}}
|-
! [[Ouachita-sókn (Louisiana)|Ouachita]]
| [[Monroe (Louisiana)|Monroe]]
| 1807
| {{nts|157568}}
| {{nts|1639}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Ouachita|sókn}}
|-
! [[Plaquemines-sókn (Louisiana)|Plaquemines]]
| [[Pointe à la Hache (Louisiana)|Pointe à la Hache]]
| 1807
| {{nts|22386}}
| {{nts|6291}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Plaquemines|sókn}}
|-
! [[Pointe Coupee-sókn (Louisiana)|Pointe Coupee]]
| [[New Roads (Louisiana)|New Roads]]
| 1807
| {{nts|20000}}
| {{nts|1531}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Pointe Coupee|sókn}}
|-
! [[Rapides-sókn (Louisiana)|Rapides]]
| [[Alexandria (Louisiana)|Alexandria]]
| 1807
| {{nts|126260}}
| {{nts|3528}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Rapides|sókn}}
|-
! [[Red River-sókn (Louisiana)|Red River]]
| [[Coushatta (Louisiana)|Coushatta]]
| 1871
| {{nts|7356}}
| {{nts|1041}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Red River|sókn}}
|-
! [[Richland-sókn (Louisiana)|Richland]]
| [[Rayville (Louisiana)|Rayville]]
| 1868
| {{nts|19712}}
| {{nts|1461}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Richland|sókn}}
|-
! [[Sabine-sókn (Louisiana)|Sabine]]
| [[Many (Louisiana)|Many]]
| 1843
| {{nts|21906}}
| {{nts|2621}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Sabine|sókn}}
|-
! [[St. Bernard-sókn (Louisiana)|St. Bernard]]
| [[Chalmette (Louisiana)|Chalmette]]
| 1807
| {{nts|44463}}
| {{nts|4646}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Bernard|sókn}}
|-
! [[St. Charles-sókn (Louisiana)|St. Charles]]
| [[Hahnville (Louisiana)|Hahnville]]
| 1807
| {{nts|50620}}
| {{nts|1062}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Charles|sókn}}
|-
! [[St. Helena-sókn (Louisiana)|St. Helena]]
| [[Greensburg (Louisiana)|Greensburg]]
| 1810
| {{nts|10774}}
| {{nts|1059}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Helena|sókn}}
|-
! [[St. James-sókn (Louisiana)|St. James]]
| [[Convent (Louisiana)|Convent]]
| 1807
| {{nts|19191}}
| {{nts|668}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint James|sókn}}
|-
! [[St. John the Baptist-sókn (Louisiana)|St. John the Baptist]]
| [[Edgard (Louisiana)|Edgard]]
| 1807
| {{nts|39592}}
| {{nts|901}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint John the Baptist|sókn}}
|-
! [[St. Landry-sókn (Louisiana)|St. Landry]]
| [[Opelousas (Louisiana)|Opelousas]]
| 1807
| {{nts|81464}}
| {{nts|2432}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Landry|sókn}}
|-
! [[St. Martin-sókn (Louisiana)|St. Martin]]
| [[St. Martinville (Louisiana)|St. Martinville]]
| 1807
| {{nts|51057}}
| {{nts|2116}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Martin|sókn}}
|-
! [[St. Mary-sókn (Louisiana)|St. Mary]]
| [[Franklin (Louisiana)|Franklin]]
| 1811
| {{nts|47055}}
| {{nts|1585}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Mary|sókn}}
|-
! [[St. Tammany-sókn (Louisiana)|St. Tammany]]
| [[Covington (Louisiana)|Covington]]
| 1810
| {{nts|275583}}
| {{nts|2911}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Saint Tammany|sókn}}
|-
! [[Tangipahoa-sókn (Louisiana)|Tangipahoa]]
| [[Amite City (Louisiana)|Amite City]]
| 1869
| {{nts|138064}}
| {{nts|2132}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Tangipahoa|sókn}}
|-
! [[Tensas-sókn (Louisiana)|Tensas]]
| [[St. Joseph (Louisiana)|St. Joseph]]
| 1843
| {{nts|3764}}
| {{nts|1660}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Tensas|sókn}}
|-
! [[Terrebonne-sókn (Louisiana)|Terrebonne]]
| [[Houma (Louisiana)|Houma]]
| 1822
| {{nts|103616}}
| {{nts|5387}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Terrebonne|sókn}}
|-
! [[Union-sókn (Louisiana)|Union]]
| [[Farmerville (Louisiana)|Farmerville]]
| 1839
| {{nts|20650}}
| {{nts|2344}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Union|sókn}}
|-
! [[Vermilion-sókn (Louisiana)|Vermilion]]
| [[Abbeville (Louisiana)|Abbeville]]
| 1844
| {{nts|56992}}
| {{nts|3983}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Vermilion|sókn}}
|-
! [[Vernon-sókn (Louisiana)|Vernon]]
| [[Leesville (Louisiana)|Leesville]]
| 1871
| {{nts|46250}}
| {{nts|3473}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Vernon|sókn}}
|-
! [[Washington-sókn (Louisiana)|Washington]]
| [[Franklinton (Louisiana)|Franklinton]]
| 1819
| {{nts|44865}}
| {{nts|1751}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Washington|sókn}}
|-
! [[Webster-sókn (Louisiana)|Webster]]
| [[Minden (Louisiana)|Minden]]
| 1871
| {{nts|35238}}
| {{nts|1593}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Webster|sókn}}
|-
! [[West Baton Rouge-sókn (Louisiana)|West Baton Rouge]]
| [[Port Allen (Louisiana)|Port Allen]]
| 1807
| {{nts|28266}}
| {{nts|526}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|West Baton Rouge|sókn}}
|-
! [[West Carroll-sókn (Louisiana)|West Carroll]]
| [[Oak Grove (Louisiana)|Oak Grove]]
| 1877
| {{nts|9323}}
| {{nts|932}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|West Carroll|sókn}}
|-
! [[West Feliciana-sókn (Louisiana)|West Feliciana]]
| [[St. Francisville (Louisiana)|St. Francisville]]
| 1824
| {{nts|15371}}
| {{nts|1103}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|West Feliciana|sókn}}
|-
! [[Winn-sókn (Louisiana)|Winn]]
| [[Winnfield (Louisiana)|Winnfield]]
| 1852
| {{nts|13216}}
| {{nts|2479}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Louisiana|Winn|sókn}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sóknir í Louisiana| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Louisiana]]
[[Flokkur:Louisiana]]
hab2x7ucxs4idcn6qd2im4um9jf3sm0
Flatormar
0
161699
1890664
1706290
2024-12-08T11:20:10Z
Minorax
67728
1890664
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Flatormar
| image = Haeckel Platodes.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Teikningar af ýmsum flatormum.
| regnum = [[Dýraríki]] (Animalia)
| phylum = '''Flatormar''' (Platyhelminthes)
| subdivision_ranks = [[classis|flokkar]]
| subdivision = *[[Catenulida]]<br>
* [[Rhabditiphora]]
}}
'''Flatormar''' ([[fræðiheiti]]: Platyhelminthes - komið af [[gríska]] orðinu πλατύ ("flatt") og ἕλμινς ("ormur")) er [[fylking (flokkunarfræði)|fylking]] tilölulega einfaldra [[bilateria|tvíhliða dýra]] með mjúkan- og óliðskiptan líkama. Flatormar hafa ekki [[líkamshol]] (coelom), [[blóðrás]]arkerfi eða [[öndunarfæri]] heldur hafa þeir mjóan og/eða flatan líkama sem gerir þeim kleift að stunda efnaskipti í gegnum húðina. Flestir flatormar hafa aðeins eitt op á meltingarveginum. Tæplega 30.000 tegundir flatorma eru þekktar í heimunum.
Flestir flatormar eru frílifandi eða [[sníkjudýr]] sem lifa í sjó, ferskvatni, á landi og á- eða í líkömum annarra dýra. Áður fyrr voru flatormar flokkaðir í [[flokkur (flokkunarfræði)|flokka]] eftir útliti og lifnaðarháttum þar sem frílifandi flatormar voru í flokki [[Turbellaria]], einsníkjur í [[Monogenea]], ögður í [[Digenea]] og bandormar í [[Cestoda]]. Nú skiptast flatormar í tvo flokka, hinn tegundafámenna [[Catenulida]] og [[Rhabditophora]] sem inniheldur nánast allar þekktar flatormategundir.
[[File:Echinococcus granulosus.JPG|250px|right|thumb|Fullorðinn [[ígulbandormur]] (''Echinococcus granulosus'')]]
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Flatormar]]
9bpclplfsgzv91h8m0fyyyx11xcw6xh
Sýslur í Pennsylvaníu
0
162046
1890747
1709195
2024-12-08T11:32:39Z
Fyxi
84003
1890747
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]''' eru 67 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/pennsylvania|title=QuickFacts – Pennsylvania|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Adams-sýsla (Pennsylvaníu)|Adams]]
| [[Gettysburg (Pennsylvaníu)|Gettysburg]]
| 1800
| {{nts|106748}}
| {{nts|1352}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Adams}}
|-
! [[Allegheny-sýsla (Pennsylvaníu)|Allegheny]]
| [[Pittsburgh (Pennsylvaníu)|Pittsburgh]]
| 1788
| {{nts|1224825}}
| {{nts|1930}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Allegheny}}
|-
! [[Armstrong-sýsla (Pennsylvaníu)|Armstrong]]
| [[Kittanning (Pennsylvaníu)|Kittanning]]
| 1800
| {{nts|64074}}
| {{nts|1720}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Armstrong}}
|-
! [[Beaver-sýsla (Pennsylvaníu)|Beaver]]
| [[Beaver (Pennsylvaníu)|Beaver]]
| 1800
| {{nts|165631}}
| {{nts|1150}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Beaver}}
|-
! [[Bedford-sýsla (Pennsylvaníu)|Bedford]]
| [[Bedford (Pennsylvaníu)|Bedford]]
| 1771
| {{nts|47350}}
| {{nts|2629}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Bedford}}
|-
! [[Berks-sýsla (Pennsylvaníu)|Berks]]
| [[Reading (Pennsylvaníu)|Reading]]
| 1752
| {{nts|432821}}
| {{nts|2243}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Berks}}
|-
! [[Blair-sýsla (Pennsylvaníu)|Blair]]
| [[Hollidaysburg (Pennsylvaníu)|Hollidaysburg]]
| 1846
| {{nts|120273}}
| {{nts|1365}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Blair}}
|-
! [[Bradford-sýsla (Pennsylvaníu)|Bradford]]
| [[Towanda (Pennsylvaníu)|Towanda]]
| 1810
| {{nts|59695}}
| {{nts|3007}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Bradford}}
|-
! [[Bucks-sýsla (Pennsylvaníu)|Bucks]]
| [[Doylestown (Pennsylvaníu)|Doylestown]]
| 1682
| {{nts|645984}}
| {{nts|1611}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Bucks}}
|-
! [[Butler-sýsla (Pennsylvaníu)|Butler]]
| [[Butler (Pennsylvaníu)|Butler]]
| 1800
| {{nts|198413}}
| {{nts|2059}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Butler}}
|-
! [[Cambria-sýsla (Pennsylvaníu)|Cambria]]
| [[Ebensburg (Pennsylvaníu)|Ebensburg]]
| 1804
| {{nts|130668}}
| {{nts|1795}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Cambria}}
|-
! [[Cameron-sýsla (Pennsylvaníu)|Cameron]]
| [[Emporium (Pennsylvaníu)|Emporium]]
| 1860
| {{nts|4380}}
| {{nts|1033}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Cameron}}
|-
! [[Carbon-sýsla (Pennsylvaníu)|Carbon]]
| [[Jim Thorpe (Pennsylvaníu)|Jim Thorpe]]
| 1843
| {{nts|65458}}
| {{nts|1002}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Carbon}}
|-
! [[Centre-sýsla (Pennsylvaníu)|Centre]]
| [[Bellefonte (Pennsylvaníu)|Bellefonte]]
| 1800
| {{nts|157795}}
| {{nts|2880}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Centre}}
|-
! [[Chester-sýsla (Pennsylvaníu)|Chester]]
| [[West Chester (Pennsylvaníu)|West Chester]]
| 1682
| {{nts|549784}}
| {{nts|1968}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Chester}}
|-
! [[Clarion-sýsla (Pennsylvaníu)|Clarion]]
| [[Clarion (Pennsylvaníu)|Clarion]]
| 1839
| {{nts|36970}}
| {{nts|1577}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Clarion}}
|-
! [[Clearfield-sýsla (Pennsylvaníu)|Clearfield]]
| [[Clearfield (Pennsylvaníu)|Clearfield]]
| 1804
| {{nts|77090}}
| {{nts|2989}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Clearfield}}
|-
! [[Clinton-sýsla (Pennsylvaníu)|Clinton]]
| [[Lock Haven (Pennsylvaníu)|Lock Haven]]
| 1839
| {{nts|37607}}
| {{nts|2326}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Clinton}}
|-
! [[Columbia-sýsla (Pennsylvaníu)|Columbia]]
| [[Bloomsburg (Pennsylvaníu)|Bloomsburg]]
| 1813
| {{nts|65439}}
| {{nts|1269}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Columbia}}
|-
! [[Crawford-sýsla (Pennsylvaníu)|Crawford]]
| [[Meadville (Pennsylvaníu)|Meadville]]
| 1800
| {{nts|82001}}
| {{nts|2688}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Crawford}}
|-
! [[Cumberland-sýsla (Pennsylvaníu)|Cumberland]]
| [[Carlisle (Pennsylvaníu)|Carlisle]]
| 1750
| {{nts|270738}}
| {{nts|1427}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Cumberland}}
|-
! [[Dauphin-sýsla (Pennsylvaníu)|Dauphin]]
| [[Harrisburg (Pennsylvaníu)|Harrisburg]]
| 1785
| {{nts|289234}}
| {{nts|1445}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Dauphin}}
|-
! [[Delaware-sýsla (Pennsylvaníu)|Delaware]]
| [[Media (Pennsylvaníu)|Media]]
| 1789
| {{nts|576720}}
| {{nts|495}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Delaware}}
|-
! [[Elk-sýsla (Pennsylvaníu)|Elk]]
| [[Ridgway (Pennsylvaníu)|Ridgway]]
| 1843
| {{nts|30198}}
| {{nts|2155}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Elk}}
|-
! [[Erie-sýsla (Pennsylvaníu)|Erie]]
| [[Erie (Pennsylvaníu)|Erie]]
| 1800
| {{nts|267571}}
| {{nts|2069}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Erie}}
|-
! [[Fayette-sýsla (Pennsylvaníu)|Fayette]]
| [[Uniontown (Pennsylvaníu)|Uniontown]]
| 1783
| {{nts|123915}}
| {{nts|2067}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Fayette}}
|-
! [[Forest-sýsla (Pennsylvaníu)|Forest]]
| [[Tionesta (Pennsylvaníu)|Tionesta]]
| 1848
| {{nts|6449}}
| {{nts|1116}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Forest}}
|-
! [[Franklin-sýsla (Pennsylvaníu)|Franklin]]
| [[Chambersburg (Pennsylvaníu)|Chambersburg]]
| 1784
| {{nts|157854}}
| {{nts|1997}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Franklin}}
|-
! [[Fulton-sýsla (Pennsylvaníu)|Fulton]]
| [[McConnellsburg (Pennsylvaníu)|McConnellsburg]]
| 1850
| {{nts|14468}}
| {{nts|1134}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Fulton}}
|-
! [[Greene-sýsla (Pennsylvaníu)|Greene]]
| [[Waynesburg (Pennsylvaníu)|Waynesburg]]
| 1796
| {{nts|34357}}
| {{nts|1497}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Greene}}
|-
! [[Huntingdon-sýsla (Pennsylvaníu)|Huntingdon]]
| [[Huntingdon (Pennsylvaníu)|Huntingdon]]
| 1787
| {{nts|43514}}
| {{nts|2302}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Huntingdon}}
|-
! [[Indiana-sýsla (Pennsylvaníu)|Indiana]]
| [[Indiana (Pennsylvaníu)|Indiana]]
| 1803
| {{nts|83094}}
| {{nts|2160}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Indiana}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Pennsylvaníu)|Jefferson]]
| [[Brookville (Pennsylvaníu)|Brookville]]
| 1804
| {{nts|43612}}
| {{nts|1702}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Jefferson}}
|-
! [[Juniata-sýsla (Pennsylvaníu)|Juniata]]
| [[Mifflintown (Pennsylvaníu)|Mifflintown]]
| 1831
| {{nts|23243}}
| {{nts|1020}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Juniata}}
|-
! [[Lackawanna-sýsla (Pennsylvaníu)|Lackawanna]]
| [[Scranton (Pennsylvaníu)|Scranton]]
| 1878
| {{nts|216123}}
| {{nts|1204}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Lackawanna}}
|-
! [[Lancaster-sýsla (Pennsylvaníu)|Lancaster]]
| [[Lancaster (Pennsylvaníu)|Lancaster]]
| 1729
| {{nts|558589}}
| {{nts|2549}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Lancaster}}
|-
! [[Lawrence-sýsla (Pennsylvaníu)|Lawrence]]
| [[New Castle (Pennsylvaníu)|New Castle]]
| 1849
| {{nts|84472}}
| {{nts|940}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Lawrence}}
|-
! [[Lebanon-sýsla (Pennsylvaníu)|Lebanon]]
| [[Lebanon (Pennsylvaníu)|Lebanon]]
| 1813
| {{nts|144252}}
| {{nts|940}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Lebanon}}
|-
! [[Lehigh-sýsla (Pennsylvaníu)|Lehigh]]
| [[Allentown (Pennsylvaníu)|Allentown]]
| 1812
| {{nts|377754}}
| {{nts|904}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Lehigh}}
|-
! [[Luzerne-sýsla (Pennsylvaníu)|Luzerne]]
| [[Wilkes-Barre (Pennsylvaníu)|Wilkes-Barre]]
| 1786
| {{nts|327388}}
| {{nts|2349}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Luzerne}}
|-
! [[Lycoming-sýsla (Pennsylvaníu)|Lycoming]]
| [[Williamsport (Pennsylvaníu)|Williamsport]]
| 1795
| {{nts|112724}}
| {{nts|3222}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Lycoming}}
|-
! [[McKean-sýsla (Pennsylvaníu)|McKean]]
| [[Smethport (Pennsylvaníu)|Smethport]]
| 1804
| {{nts|39519}}
| {{nts|2549}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|McKean}}
|-
! [[Mercer-sýsla (Pennsylvaníu)|Mercer]]
| [[Mercer (Pennsylvaníu)|Mercer]]
| 1800
| {{nts|108503}}
| {{nts|1769}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Mercer}}
|-
! [[Mifflin-sýsla (Pennsylvaníu)|Mifflin]]
| [[Lewistown (Pennsylvaníu)|Lewistown]]
| 1789
| {{nts|45922}}
| {{nts|1075}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Mifflin}}
|-
! [[Monroe-sýsla (Pennsylvaníu)|Monroe]]
| [[Stroudsburg (Pennsylvaníu)|Stroudsburg]]
| 1836
| {{nts|166053}}
| {{nts|1598}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Monroe}}
|-
! [[Montgomery-sýsla (Pennsylvaníu)|Montgomery]]
| [[Norristown (Pennsylvaníu)|Norristown]]
| 1784
| {{nts|868742}}
| {{nts|1261}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Montgomery}}
|-
! [[Montour-sýsla (Pennsylvaníu)|Montour]]
| [[Danville (Pennsylvaníu)|Danville]]
| 1850
| {{nts|17860}}
| {{nts|342}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Montour}}
|-
! [[Northampton-sýsla (Pennsylvaníu)|Northampton]]
| [[Easton (Pennsylvaníu)|Easton]]
| 1752
| {{nts|319091}}
| {{nts|976}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Northampton}}
|-
! [[Northumberland-sýsla (Pennsylvaníu)|Northumberland]]
| [[Sunbury (Pennsylvaníu)|Sunbury]]
| 1772
| {{nts|90120}}
| {{nts|1235}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Northumberland}}
|-
! [[Perry-sýsla (Pennsylvaníu)|Perry]]
| [[New Bloomfield (Pennsylvaníu)|New Bloomfield]]
| 1820
| {{nts|46083}}
| {{nts|1440}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Perry}}
|-
! [[Philadelphia-sýsla (Pennsylvaníu)|Philadelphia]]
| [[Philadelphia (Pennsylvaníu)|Philadelphia]]
| 1682
| {{nts|1550542}}
| {{nts|370}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Philadelphia}}
|-
! [[Pike-sýsla (Pennsylvaníu)|Pike]]
| [[Milford (Pennsylvaníu)|Milford]]
| 1814
| {{nts|61247}}
| {{nts|1469}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Pike}}
|-
! [[Potter-sýsla (Pennsylvaníu)|Potter]]
| [[Coudersport (Pennsylvaníu)|Coudersport]]
| 1804
| {{nts|15999}}
| {{nts|2800}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Potter}}
|-
! [[Schuylkill-sýsla (Pennsylvaníu)|Schuylkill]]
| [[Pottsville (Pennsylvaníu)|Pottsville]]
| 1811
| {{nts|143786}}
| {{nts|2015}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Schuylkill}}
|-
! [[Snyder-sýsla (Pennsylvaníu)|Snyder]]
| [[Middleburg (Pennsylvaníu)|Middleburg]]
| 1855
| {{nts|39717}}
| {{nts|860}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Snyder}}
|-
! [[Somerset-sýsla (Pennsylvaníu)|Somerset]]
| [[Somerset (Pennsylvaníu)|Somerset]]
| 1795
| {{nts|72197}}
| {{nts|2800}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Somerset}}
|-
! [[Sullivan-sýsla (Pennsylvaníu)|Sullivan]]
| [[Laporte (Pennsylvaníu)|Laporte]]
| 1847
| {{nts|5834}}
| {{nts|1171}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Sullivan}}
|-
! [[Susquehanna-sýsla (Pennsylvaníu)|Susquehanna]]
| [[Montrose (Pennsylvaníu)|Montrose]]
| 1810
| {{nts|38109}}
| {{nts|2155}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Susquehanna}}
|-
! [[Tioga-sýsla (Pennsylvaníu)|Tioga]]
| [[Wellsboro (Pennsylvaníu)|Wellsboro]]
| 1804
| {{nts|40840}}
| {{nts|2945}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Tioga}}
|-
! [[Union-sýsla (Pennsylvaníu)|Union]]
| [[Lewisburg (Pennsylvaníu)|Lewisburg]]
| 1813
| {{nts|42042}}
| {{nts|821}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Union}}
|-
! [[Venango-sýsla (Pennsylvaníu)|Venango]]
| [[Franklin (Pennsylvaníu)|Franklin]]
| 1800
| {{nts|49431}}
| {{nts|1769}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Venango}}
|-
! [[Warren-sýsla (Pennsylvaníu)|Warren]]
| [[Warren (Pennsylvaníu)|Warren]]
| 1800
| {{nts|37572}}
| {{nts|2326}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Warren}}
|-
! [[Washington-sýsla (Pennsylvaníu)|Washington]]
| [[Washington (Pennsylvaníu)|Washington]]
| 1781
| {{nts|210232}}
| {{nts|2230}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Washington}}
|-
! [[Wayne-sýsla (Pennsylvaníu)|Wayne]]
| [[Honesdale (Pennsylvaníu)|Honesdale]]
| 1798
| {{nts|51262}}
| {{nts|1945}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Wayne}}
|-
! [[Westmoreland-sýsla (Pennsylvaníu)|Westmoreland]]
| [[Greensburg (Pennsylvaníu)|Greensburg]]
| 1773
| {{nts|351163}}
| {{nts|2683}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Westmoreland}}
|-
! [[Wyoming-sýsla (Pennsylvaníu)|Wyoming]]
| [[Tunkhannock (Pennsylvaníu)|Tunkhannock]]
| 1842
| {{nts|25902}}
| {{nts|1049}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|Wyoming}}
|-
! [[York-sýsla (Pennsylvaníu)|York]]
| [[York (Pennsylvaníu)|York]]
| 1749
| {{nts|464640}}
| {{nts|2357}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Pennsylvanía|York}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Pennsylvaníu| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Pennsylvanía]]
[[Flokkur:Pennsylvanía]]
eovzzovgho7n73kr19viu1zm0y5mesy
Sýslur í Arkansas
0
162143
1890701
1709917
2024-12-08T11:24:04Z
Fyxi
84003
1890701
wikitext
text/x-wiki
'''[[Sýslur í Bandaríkjunum|Sýslur]] í [[Arkansas]]''' eru 75 talsins.
== Listi ==
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center" width="100%"
! Sýsla
! Höfuðstaður
! Stofnun
! Mannfjöldi (2023)<ref name="mannfjoldi">{{cite web|url=https://www.census.gov/quickfacts/fact/table/arkansas|title=QuickFacts – Arkansas|publisher=[[United States Census Bureau]]|access-date=2024-12-08}}</ref>
! Flatarmál
! class="unsortable" | Kort
|-
! [[Arkansas-sýsla (Arkansas)|Arkansas]]
| [[Stuttgart (Arkansas)|Stuttgart]] og [[DeWitt (Arkansas)|DeWitt]]
| {{dts|1813|12|13}}
| {{nts|16307}}
| {{nts|2678}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Arkansas}}
|-
! [[Ashley-sýsla (Arkansas)|Ashley]]
| [[Hamburg (Arkansas)|Hamburg]]
| {{dts|1848|11|30}}
| {{nts|18262}}
| {{nts|2432}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Ashley}}
|-
! [[Baxter-sýsla (Arkansas)|Baxter]]
| [[Mountain Home (Arkansas)|Mountain Home]]
| {{dts|1873|3|24}}
| {{nts|42875}}
| {{nts|1520}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Baxter}}
|-
! [[Benton-sýsla (Arkansas)|Benton]]
| [[Bentonville (Arkansas)|Bentonville]]
| {{dts|1836|9|30}}
| {{nts|311013}}
| {{nts|2292}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Benton}}
|-
! [[Boone-sýsla (Arkansas)|Boone]]
| [[Harrison (Arkansas)|Harrison]]
| {{dts|1869|4|9}}
| {{nts|38530}}
| {{nts|1559}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Boone}}
|-
! [[Bradley-sýsla (Arkansas)|Bradley]]
| [[Warren (Arkansas)|Warren]]
| {{dts|1840|12|18}}
| {{nts|10104}}
| {{nts|1695}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Bradley}}
|-
! [[Calhoun-sýsla (Arkansas)|Calhoun]]
| [[Hampton (Arkansas)|Hampton]]
| {{dts|1850|12|6}}
| {{nts|4641}}
| {{nts|1638}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Calhoun}}
|-
! [[Carroll-sýsla (Arkansas)|Carroll]]
| [[Berryville (Arkansas)|Berryville]] og [[Eureka Springs (Arkansas)|Eureka Springs]]
| {{dts|1833|11|1}}
| {{nts|28814}}
| {{nts|1655}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Carroll}}
|-
! [[Chicot-sýsla (Arkansas)|Chicot]]
| [[Lake Village (Arkansas)|Lake Village]]
| {{dts|1823|10|15}}
| {{nts|9538}}
| {{nts|1789}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Chicot}}
|-
! [[Clark-sýsla (Arkansas)|Clark]]
| [[Arkadelphia (Arkansas)|Arkadelphia]]
| {{dts|1818|12|15}}
| {{nts|21274}}
| {{nts|2286}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Clark}}
|-
! [[Clay-sýsla (Arkansas)|Clay]]
| [[Piggott (Arkansas)|Piggott]] og [[Corning (Arkansas)|Corning]]
| {{dts|1873|3|24}}
| {{nts|14201}}
| {{nts|1661}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Clay}}
|-
! [[Cleburne-sýsla (Arkansas)|Cleburne]]
| [[Heber Springs (Arkansas)|Heber Springs]]
| {{dts|1883|2|20}}
| {{nts|25445}}
| {{nts|1533}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Cleburne}}
|-
! [[Cleveland-sýsla (Arkansas)|Cleveland]]
| [[Rison (Arkansas)|Rison]]
| {{dts|1873|4|17}}
| {{nts|7378}}
| {{nts|1551}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Cleveland}}
|-
! [[Columbia-sýsla (Arkansas)|Columbia]]
| [[Magnolia (Arkansas)|Magnolia]]
| {{dts|1852|12|17}}
| {{nts|22150}}
| {{nts|1986}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Columbia}}
|-
! [[Conway-sýsla (Arkansas)|Conway]]
| [[Morrilton (Arkansas)|Morrilton]]
| {{dts|1825|10|20}}
| {{nts|21077}}
| {{nts|1468}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Conway}}
|-
! [[Craighead-sýsla (Arkansas)|Craighead]]
| [[Jonesboro (Arkansas)|Jonesboro]] og [[Lake City (Arkansas)|Lake City]]
| {{dts|1859|2|19}}
| {{nts|113993}}
| {{nts|1847}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Craighead}}
|-
! [[Crawford-sýsla (Arkansas)|Crawford]]
| [[Van Buren (Arkansas)|Van Buren]]
| {{dts|1820|10|18}}
| {{nts|61891}}
| {{nts|1565}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Crawford}}
|-
! [[Crittenden-sýsla (Arkansas)|Crittenden]]
| [[Marion (Arkansas)|Marion]]
| {{dts|1825|10|22}}
| {{nts|47139}}
| {{nts|1649}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Crittenden}}
|-
! [[Cross-sýsla (Arkansas)|Cross]]
| [[Wynne (Arkansas)|Wynne]]
| {{dts|1862|11|15}}
| {{nts|16420}}
| {{nts|1612}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Cross}}
|-
! [[Dallas-sýsla (Arkansas)|Dallas]]
| [[Fordyce (Arkansas)|Fordyce]]
| {{dts|1845|1|1}}
| {{nts|6185}}
| {{nts|1731}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Dallas}}
|-
! [[Desha-sýsla (Arkansas)|Desha]]
| [[Arkansas City (Arkansas)|Arkansas City]]
| {{dts|1838|12|12}}
| {{nts|10479}}
| {{nts|2123}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Desha}}
|-
! [[Drew-sýsla (Arkansas)|Drew]]
| [[Monticello (Arkansas)|Monticello]]
| {{dts|1846|11|26}}
| {{nts|16945}}
| {{nts|2164}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Drew}}
|-
! [[Faulkner-sýsla (Arkansas)|Faulkner]]
| [[Conway (Arkansas)|Conway]]
| {{dts|1873|4|12}}
| {{nts|129951}}
| {{nts|1720}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Faulkner}}
|-
! [[Franklin-sýsla (Arkansas)|Franklin]]
| [[Ozark (Arkansas)|Ozark]] og [[Charleston (Arkansas)|Charleston]]
| {{dts|1837|12|19}}
| {{nts|17468}}
| {{nts|1605}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Franklin}}
|-
! [[Fulton-sýsla (Arkansas)|Fulton]]
| [[Salem (Arkansas)|Salem]]
| {{dts|1842|12|21}}
| {{nts|12421}}
| {{nts|1607}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Fulton}}
|-
! [[Garland-sýsla (Arkansas)|Garland]]
| [[Hot Springs (Arkansas)|Hot Springs]]
| {{dts|1873|4|5}}
| {{nts|99784}}
| {{nts|1903}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Garland}}
|-
! [[Grant-sýsla (Arkansas)|Grant]]
| [[Sheridan (Arkansas)|Sheridan]]
| {{dts|1869|2|4}}
| {{nts|18383}}
| {{nts|1639}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Grant}}
|-
! [[Greene-sýsla (Arkansas)|Greene]]
| [[Paragould (Arkansas)|Paragould]]
| {{dts|1833|11|5}}
| {{nts|46743}}
| {{nts|1501}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Greene}}
|-
! [[Hempstead-sýsla (Arkansas)|Hempstead]]
| [[Hope (Arkansas)|Hope]]
| {{dts|1818|12|15}}
| {{nts|19343}}
| {{nts|1920}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Hempstead}}
|-
! [[Hot Spring-sýsla (Arkansas)|Hot Spring]]
| [[Malvern (Arkansas)|Malvern]]
| {{dts|1829|11|2}}
| {{nts|33258}}
| {{nts|1611}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Hot Spring}}
|-
! [[Howard-sýsla (Arkansas)|Howard]]
| [[Nashville (Arkansas)|Nashville]]
| {{dts|1873|4|17}}
| {{nts|12533}}
| {{nts|1542}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Howard}}
|-
! [[Independence-sýsla (Arkansas)|Independence]]
| [[Batesville (Arkansas)|Batesville]]
| {{dts|1820|10|20}}
| {{nts|38320}}
| {{nts|1998}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Independence}}
|-
! [[Izard-sýsla (Arkansas)|Izard]]
| [[Melbourne (Arkansas)|Melbourne]]
| {{dts|1825|10|27}}
| {{nts|14169}}
| {{nts|1513}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Izard}}
|-
! [[Jackson-sýsla (Arkansas)|Jackson]]
| [[Newport (Arkansas)|Newport]]
| {{dts|1829|11|5}}
| {{nts|16784}}
| {{nts|1661}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Jackson}}
|-
! [[Jefferson-sýsla (Arkansas)|Jefferson]]
| [[Pine Bluff (Arkansas)|Pine Bluff]]
| {{dts|1829|11|2}}
| {{nts|63661}}
| {{nts|2366}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Jefferson}}
|-
! [[Johnson-sýsla (Arkansas)|Johnson]]
| [[Clarksville (Arkansas)|Clarksville]]
| {{dts|1833|11|16}}
| {{nts|26129}}
| {{nts|1768}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Johnson}}
|-
! [[Lafayette-sýsla (Arkansas)|Lafayette]]
| [[Lewisville (Arkansas)|Lewisville]]
| {{dts|1827|10|15}}
| {{nts|6095}}
| {{nts|1412}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Lafayette}}
|-
! [[Lawrence-sýsla (Arkansas)|Lawrence]]
| [[Walnut Ridge (Arkansas)|Walnut Ridge]]
| {{dts|1815|1|15}}
| {{nts|16318}}
| {{nts|1534}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Lawrence}}
|-
! [[Lee-sýsla (Arkansas)|Lee]]
| [[Marianna (Arkansas)|Marianna]]
| {{dts|1873|4|17}}
| {{nts|8201}}
| {{nts|1604}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Lee}}
|-
! [[Lincoln-sýsla (Arkansas)|Lincoln]]
| [[Star City (Arkansas)|Star City]]
| {{dts|1871|3|28}}
| {{nts|12898}}
| {{nts|1482}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Lincoln}}
|-
! [[Little River-sýsla (Arkansas)|Little River]]
| [[Ashdown (Arkansas)|Ashdown]]
| {{dts|1867|3|5}}
| {{nts|11805}}
| {{nts|1463}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Little River}}
|-
! [[Logan-sýsla (Arkansas)|Logan]]
| [[Booneville (Arkansas)|Booneville]] og [[Paris (Arkansas)|Paris]]
| {{dts|1871|3|22}}
| {{nts|21400}}
| {{nts|1895}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Logan}}
|-
! [[Lonoke-sýsla (Arkansas)|Lonoke]]
| [[Lonoke (Arkansas)|Lonoke]]
| {{dts|1873|4|16}}
| {{nts|75944}}
| {{nts|2078}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Lonoke}}
|-
! [[Madison-sýsla (Arkansas)|Madison]]
| [[Huntsville (Arkansas)|Huntsville]]
| {{dts|1836|9|30}}
| {{nts|17775}}
| {{nts|2168}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Madison}}
|-
! [[Marion-sýsla (Arkansas)|Marion]]
| [[Yellville (Arkansas)|Yellville]]
| {{dts|1835|11|3}}
| {{nts|17514}}
| {{nts|1659}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Marion}}
|-
! [[Miller-sýsla (Arkansas)|Miller]]
| [[Texarkana (Arkansas)|Texarkana]]
| {{dts|1874|12|22}}
| {{nts|42415}}
| {{nts|1651}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Miller}}
|-
! [[Mississippi-sýsla (Arkansas)|Mississippi]]
| [[Blytheville (Arkansas)|Blytheville]] og [[Osceola (Arkansas)|Osceola]]
| {{dts|1833|11|1}}
| {{nts|38663}}
| {{nts|2382}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Mississippi}}
|-
! [[Monroe-sýsla (Arkansas)|Monroe]]
| [[Clarendon (Arkansas)|Clarendon]]
| {{dts|1829|11|2}}
| {{nts|6512}}
| {{nts|1609}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Monroe}}
|-
! [[Montgomery-sýsla (Arkansas)|Montgomery]]
| [[Mount Ida (Arkansas)|Mount Ida]]
| {{dts|1842|12|9}}
| {{nts|8620}}
| {{nts|2073}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Montgomery}}
|-
! [[Nevada-sýsla (Arkansas)|Nevada]]
| [[Prescott (Arkansas)|Prescott]]
| {{dts|1871|3|20}}
| {{nts|8120}}
| {{nts|1608}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Nevada}}
|-
! [[Newton-sýsla (Arkansas)|Newton]]
| [[Jasper (Arkansas)|Jasper]]
| {{dts|1842|12|14}}
| {{nts|7071}}
| {{nts|2132}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Newton}}
|-
! [[Ouachita-sýsla (Arkansas)|Ouachita]]
| [[Camden (Arkansas)|Camden]]
| {{dts|1842|11|29}}
| {{nts|21793}}
| {{nts|1916}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Ouachita}}
|-
! [[Perry-sýsla (Arkansas)|Perry]]
| [[Perryville (Arkansas)|Perryville]]
| {{dts|1840|12|18}}
| {{nts|10184}}
| {{nts|1452}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Perry}}
|-
! [[Phillips-sýsla (Arkansas)|Phillips]]
| [[Helena (Arkansas)|Helena]]
| {{dts|1820|5|1}}
| {{nts|14961}}
| {{nts|1884}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Phillips}}
|-
! [[Pike-sýsla (Arkansas)|Pike]]
| [[Murfreesboro (Arkansas)|Murfreesboro]]
| {{dts|1833|11|1}}
| {{nts|10208}}
| {{nts|1590}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Pike}}
|-
! [[Poinsett-sýsla (Arkansas)|Poinsett]]
| [[Harrisburg (Arkansas)|Harrisburg]]
| {{dts|1838|2|28}}
| {{nts|22397}}
| {{nts|1977}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Poinsett}}
|-
! [[Polk-sýsla (Arkansas)|Polk]]
| [[Mena (Arkansas)|Mena]]
| {{dts|1844|11|30}}
| {{nts|19436}}
| {{nts|2234}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Polk}}
|-
! [[Pope-sýsla (Arkansas)|Pope]]
| [[Russellville (Arkansas)|Russellville]]
| {{dts|1829|11|2}}
| {{nts|64593}}
| {{nts|2152}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Pope}}
|-
! [[Prairie-sýsla (Arkansas)|Prairie]]
| [[Des Arc (Arkansas)|Des Arc]] og [[DeValls Bluff (Arkansas)|DeValls Bluff]]
| {{dts|1846|10|25}}
| {{nts|8036}}
| {{nts|1750}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Prairie}}
|-
! [[Pulaski-sýsla (Arkansas)|Pulaski]]
| [[Little Rock (Arkansas)|Little Rock]]
| {{dts|1818|12|15}}
| {{nts|400009}}
| {{nts|2092}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Pulaski}}
|-
! [[Randolph-sýsla (Arkansas)|Randolph]]
| [[Pocahontas (Arkansas)|Pocahontas]]
| {{dts|1835|10|29}}
| {{nts|18907}}
| {{nts|1699}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Randolph}}
|-
! [[St. Francis-sýsla (Arkansas)|St. Francis]]
| [[Forrest City (Arkansas)|Forrest City]]
| {{dts|1827|10|13}}
| {{nts|22101}}
| {{nts|1664}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Saint Francis}}
|-
! [[Saline-sýsla (Arkansas)|Saline]]
| [[Benton (Arkansas)|Benton]]
| {{dts|1835|11|2}}
| {{nts|129574}}
| {{nts|1892}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Saline}}
|-
! [[Scott-sýsla (Arkansas)|Scott]]
| [[Waldron (Arkansas)|Waldron]]
| {{dts|1833|11|5}}
| {{nts|9851}}
| {{nts|2326}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Scott}}
|-
! [[Searcy-sýsla (Arkansas)|Searcy]]
| [[Marshall (Arkansas)|Marshall]]
| {{dts|1838|12|13}}
| {{nts|7806}}
| {{nts|1731}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Searcy}}
|-
! [[Sebastian-sýsla (Arkansas)|Sebastian]]
| [[Fort Smith (Arkansas)|Fort Smith]] og [[Greenwood (Arkansas)|Greenwood]]
| {{dts|1851|1|6}}
| {{nts|129098}}
| {{nts|1414}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Sebastian}}
|-
! [[Sevier-sýsla (Arkansas)|Sevier]]
| [[De Queen (Arkansas)|De Queen]]
| {{dts|1828|10|17}}
| {{nts|15632}}
| {{nts|1506}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Sevier}}
|-
! [[Sharp-sýsla (Arkansas)|Sharp]]
| [[Ash Flat (Arkansas)|Ash Flat]]
| {{dts|1868|7|18}}
| {{nts|17968}}
| {{nts|1570}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Sharp}}
|-
! [[Stone-sýsla (Arkansas)|Stone]]
| [[Mountain View (Arkansas)|Mountain View]]
| {{dts|1873|4|21}}
| {{nts|12671}}
| {{nts|1578}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Stone}}
|-
! [[Union-sýsla (Arkansas)|Union]]
| [[El Dorado (Arkansas)|El Dorado]]
| {{dts|1829|11|2}}
| {{nts|37397}}
| {{nts|2733}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Union}}
|-
! [[Van Buren-sýsla (Arkansas)|Van Buren]]
| [[Clinton (Arkansas)|Clinton]]
| {{dts|1833|11|11}}
| {{nts|16142}}
| {{nts|1876}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Van Buren}}
|-
! [[Washington-sýsla (Arkansas)|Washington]]
| [[Fayetteville (Arkansas)|Fayetteville]]
| {{dts|1828|10|17}}
| {{nts|261549}}
| {{nts|2465}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Washington}}
|-
! [[White-sýsla (Arkansas)|White]]
| [[Searcy (Arkansas)|Searcy]]
| {{dts|1835|10|23}}
| {{nts|78452}}
| {{nts|2700}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|White}}
|-
! [[Woodruff-sýsla (Arkansas)|Woodruff]]
| [[Augusta (Arkansas)|Augusta]]
| {{dts|1862|11|26}}
| {{nts|5964}}
| {{nts|1539}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Woodruff}}
|-
! [[Yell-sýsla (Arkansas)|Yell]]
| [[Dardanelle (Arkansas)|Dardanelle]] og [[Danville (Arkansas)|Danville]]
| {{dts|1840|12|5}}
| {{nts|20044}}
| {{nts|2457}} km{{sup|2}}
| {{Sýslur Bandaríkjanna/kort|Arkansas|Yell}}
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Sýslur í Bandaríkjunum}}
[[Flokkur:Sýslur í Arkansas| ]]
[[Flokkur:Sýslur í Bandaríkjunum|Arkansas]]
[[Flokkur:Arkansas]]
blllg391m62jnjfr6reegf3ovky1i1t
Richmond, Virginíu
0
162587
1890502
1790961
2024-12-07T13:03:39Z
EmausBot
13659
Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Richmond (Virginíu)]]
1890502
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Richmond (Virginíu)]]
b8ai580jgzw33eu5daiiwyapxsq9jqg
Hnísildýr
0
162736
1890685
1754002
2024-12-08T11:22:06Z
Minorax
67728
1890685
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Hnísildýr
| image = Emaxima oocysts usda.jpg
| domain = [[Heilkjörnungar]] (Eukaryota)
| regnum = [[Chromalveolata]]
| superphylum = [[Alveolata]]
| phylum = [[Gródýr]] (Apicomplexa)
| classis = [[Conoidasida]]
| ordo = [[Eucoccidiorida]]
| familia = [[Eimeriidae]]
| genus = '''Hnýsildýr''' (''Eimeria'')
| subdivision_ranks = Tegundir á Íslandi
| subdivision =
}}
'''Hnísildýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Eimeria'') eða einfaldlega '''hníslar'''<ref Name="BG2006"/> eru ættkvísl [[gródýr]]a sem lifa í meltingarvegi ýmissa [[hryggdýra]] og geta valdið '''hníslasótt'''. Hnísildýr eru yfirleitt, en ekki alltaf, tegundasérhæfð þannig að hver tegund hnísildýra sýkir aðeins eina hýsiltegund. Hnísildýr klára yfirleitt allan lífsferill sinn innan sama hýsils.
Til er fjöldi hnísildýrategunda sem sýkja margvísleg dýr. Þekktar eru 31 tegund hnísildýra sem sýkja [[Chrioptera|leðurblökur]], tvær sem sýkja [[skjaldbaka|skjaldbökur]], 130 sem sýkja [[fiskur|fiska]], tvær [[selur|seli]], fimm sýkja [[lamadýr]] og [[alpaca]], og aðrar sem sýkja [[fuglar|fugla]], [[kanína|kanínur]], [[naut]]gripi, [[geitur]], [[sauðfé]], [[hreindýr]] og fleiri hópa.
Hnísildýr valda sjúkdómum og afföllum í landbúnaði um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Um 50.000 hnísildýraegg þarf til að kalla fram alvarleg sjúkdómseinkenni í ungum [[kálfur|kálfum]]. Sýkingar eru einnig algengar í [[alfugl]]abúum og hefur tjón af völdum hnísildýra í alifuglabúskap verið metið einn og hálfur milljarður dollara (1.500.000.000 $) á ári í Bandaríkjunum einum.
==Rannsóknir á hnísildýrum á Íslandi==
:''Þessi hluti er ekki tæmandi upptalning á íslenskum hnísildýrarannsóknum.''
===Geitur===
Ein rannsókn hefur farið fram á hníslum í íslenska geitastofninum. Í rannsókninni, sem gerð var á kiðlingum af tveimur bæjum, fundust níu tegundir með vissu auk nokkurra sem voru torgreinilegar. Flestar tegundanna voru þekktar um allan heim en einhverjar höfðu aðeins fundist í fáeinum löndum. Algengast var að fjórar til fimm mismunandi tegundir fyndust í hverjum kiðlingi. Þær níu tegundir sem greindust með vissu í rannsókninni voru ''Eimeria alijevi'', ''E. arloingi'', ''E. caprina'', ''E. caprovina'', ''E. christenseni'', ''E. hirci'', ''E. jolchejevi'', ''E. ninakohlyakimovae'' og ''E. tunisensis''.<ref>Þórdís Fjölnisdóttir (2017). [https://skemman.is/handle/1946/26758 Hnísildýr (''Eimeria'' tegundir) í geitum á Íslandi.] BS-ritgerð, líf- og umhverfisvísindadeild, Háskóli Íslands, 21 bls.</ref>
===Hreindýr===
Þrjár tegundir hnísildýra hafa fundist í [[hreindýr]]um á Íslandi, ''[[Eimeria mayeri]]'', ''[[Eimeria rangiferis]]'' og ''[[Eimeria hreindyria]]''. Síðarnefndu tvær tegundirnar voru áður óþekktar í vísindaheiminum þegar þær fundust í íslenskri rannsókn árið 2006.<ref Name="BG2006">Berglind Guðmundsdóttir (2006). [http://keldur.is/sites/keldur.is/files/Snikjudyr%2Bhreindyr.pdf Parasites of reindeer (''Rangifer tarandus'') in Iceland.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201130023706/http://keldur.is/sites/keldur.is/files/Snikjudyr%2Bhreindyr.pdf |date=2020-11-30 }} MS-Thesis, Faculty of Medicine. University of Iceland.</ref> Talið er að hnísildýrin hafi borist til Íslands með þeim 35 dýrum sem var sleppt í [[Vopnafjörður|Vopnafirði]] árið [[1784]].<ref Name="BG2006"/> Engin merki eru um að hnísildýrin hafi neikvæð áhrif á þrif eða viðveru íslenska hreindýrastofnsins.<ref Name="BG2006"/>
===Nautgripir===
Rannsókn á saur ellefu kálfa af þremur búum leiddi í ljós að hnísildýraþoljúpa var að finna í saur allra kálfa á einhverjum tímapunkti. Fylgni var á milli fjölda hníslahjúpa sem fundust í saur og niðurgangs hjá kálfum. Níu tegundir greindust í rannsókninni, ''E. alabamensis'', ''E. auburnensis'', ''E. bovis'', ''E. canadensis'', ''E. cylindrica'', ''E. ellipsoidalis'', ''E. subsphaerica'', ''E. wyomingensis'' og ''E. zuernii''. Það eru sömu níu tegundir og höfðu áður verið greindar í kálfum á Íslandi.<ref>Charlotta Oddsdóttir & Guðný Rut Pálsdóttir (2020). [http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/ritlbhinr134_ok.pdf Hníslasmit í ungkálfum - Þróun smits og tegundasamsetning.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Rit Lbhí nr. 134. Landbúnaðarháskóli Íslands. ISBN 978-9935-512-08-6.</ref>
===Sauðfé===
Nokkrar rannsóknir hafa farið fram á hnísildýrum í sauðfé á Íslandi. Sú fyrsta þar sem hnísildýr úr sauðfé voru tegundagreind var birt árið 1997 þar sem níu eða tíu tegundir hnísildýra fundust: ''E. ahsata'', ''E. bakuensis'', ''E. crandallis'', ''E. faurei'', ''E. intricata'', ''E. ovinoidalis'', ''E. pallida'', ''E. parva'', ''E. weybridgensis'' og mögulega tegundin ''E. granulosa.''<ref>Reginsson, K., & Richter, S. H. (1997). [http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/d7902c93776cd15300256abe00557fcc/097424be3f1f182b00256de500313258/$FILE/gr-bu11-kr.PDF Coccidia of the genus Eimeria in sheep in Iceland.]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Icelandic Agricultural Sciences, 11, 99-106.</ref> Seinna var greining ''E. granulosa'' staðfest. Allar þessar tíu tegundir greindust síðar í [[Berufjörður|Berufirði]]. Tegundirnar eru misalgengar eftir árstíðum og sýna jafnvel sækni í ákveðna aldurshópa lamba en þó var meðalfjöldi tegunda í hverju saursýni 7,4. Hníslasótt kom sjaldan eða aldrei fram að vori eða sumri.<ref Name="KS2007">Skirnisson, K. (2007). [https://ias.is/wp-content/uploads/Icelandic_Agricultural_Sciences_20_2007/Eimeria-spp.-Coccidia-Protozoa-infections.pdf ''Eimeria'' spp.(Coccidia, Protozoa) infections in a flock of sheep in Iceland: Species composition and seasonal abundance.] Icelandic Agricultural Sciences, 20, 73-80.
</ref> Ellefta tegundin, ''E. marsica'' hefur greinst utan þessara rannsókna.<ref Name="KS2007"/> Í sauðfé á Íslandi hafa því fundist að minnsta kosti ellefu tegundir hnísildýra.<ref Name="KS&HH">Skirnisson, K., & Hansson, H. (2006). [https://www.researchgate.net/profile/Karl-Skirnisson-2/publication/278403935_Causes_of_diarrhoea_in_lambs_during_autumn_and_early_winter_in_an_Icelandic_flock_of_sheep/links/54f2fc4c0cf299c8d9e4bd21/Causes-of-diarrhoea-in-lambs-during-autumn-and-early-winter-in-an-Icelandic-flock-of-sheep.pdf Causes of diarrhoea in lambs during autumn and early winter in an Icelandic flock of sheep.] Icelandic Agricultural Sciences, 19, 43-57.</ref><ref Name="KS2007"/>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[mynd: Eimeria life cycle usda.jpg|right|thumb|600px|Yfirlitsmynd af lífsferli hnísildýrs.]]
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Gródýr]]
j7yrrtsmql8wdgs23a6tp4whkzjsh5x
Suðurkrossinn
0
165338
1890695
1743631
2024-12-08T11:23:11Z
Minorax
67728
1890695
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Crux_IAU.svg|thumb|right|Suðurkrossinn.]]
'''Suðurkrossinn''' (latína: ''Crux'') er [[stjörnumerki]] í [[Vetrarbrautin]]ni á [[suðurhiminn|suðurhimni]] þar sem fjórar bjartar stjörnur mynda [[kross]]. Suðurkrossinn er minnsta stjörnumerkið af [[Listi yfir stjörnumerki|88 stjörnumerkjum nútímans]] en er auðgreinanlegur þar sem allar fjórar stjörnurnar eru með yfir +2.8 í birtustig. Suðurkrossinn er menningarlega mikilvægur sem tákn víða á [[suðurhvel Jarðar|suðurhveli Jarðar]] og birtist meðal annars í fánum [[Ástralía|Ástralíu]], [[Nýja-Sjáland]]s, [[Brasilía|Brasilíu]], [[Papúa Nýja-Gínea|Papúu Nýju-Gíneu]] og [[Samóa]].
==Fánar með Suðurkrossinum==
{{main|Fánar sem sýna Suðurkrossinn}}
<gallery>
Mynd:Flag of Australia.svg|[[Fáni Ástralíu]].
Mynd:Flag of New Zealand.svg|[[Fáni Nýja-Sjálands]].
Mynd:Flag of Papua New Guinea.svg|[[Fáni Papúa Nýju-Gíneu]].
Mynd:Flag of Samoa.svg|[[Fáni Samóa]].
Mynd:Flag of Brazil.svg|[[Fáni Brasilíu]].
Mynd:Flag of Christmas Island.svg|[[Fáni Jólaeyjunnar]].
Mynd:Flag of the Cocos (Keeling) Islands.svg|[[Fáni Kókoseyja]].
Mynd:Flag of Niue.svg|[[Fáni Niue]].
Mynd:Flag of Tokelau.svg|[[Fáni Tókelu]].
</gallery>
==Tenglar==
* [https://www.stjornufraedi.is/stjornuskodun/stjornumerkin/sudurkrossinn/ Suðurkrossinn á Stjörnufræðivefnum]
{{stubbur|stjörnufræði}}
{{stjörnumerkin}}
[[Flokkur:Stjörnumerki]]
icf9j98rofwq6gtw5sx6ua9yve53lyk
Flokkur:Borgir í Alabama
14
166040
1890759
1877289
2024-12-08T11:46:13Z
Fyxi
84003
1890759
wikitext
text/x-wiki
{{CommonsCat|Cities in Alabama}}
[[Flokkur:Borgir í Bandaríkjunum|Alabama]]
[[Flokkur:Alabama]]
bbvh6azc7w7pybpjc90any9xcaygw4g
Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla
0
166279
1890534
1887536
2024-12-07T23:20:37Z
89.160.185.99
/* Árangur einstakra landsliða */ bæti við tenglum
1890534
wikitext
text/x-wiki
'''Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla''' eða '''Afríkukeppnin''' er meistaramót karlalandsliða á vegum [[Knattspyrnusamband Afríku|Knattspyrnusambands Afríku]]. Þar var fyrst haldið árið 1957 og fer að jafnaði fram annað hvort ár. [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptar]] eru sigursælasta liðið í sögu keppninnar en [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]] er ríkjandi meistari.
Afríkukeppnin fór síðast fram á [[Fílabeinsströndin]]ni í ársbyrjun 2024, hún er þó talin keppni ársins 2023, þar sem til hafði staðið að halda hana þá um sumarið en hætt var við það vegna veðráttu. Næsta mót verður haldið í [[Marokkó]] sumarið 2025.
== Árangur einstakra landsliða ==
{| class="wikitable sortable"
!Land
!Meistarar
!2. sæti
!3. sæti
!4. sæti
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]
|style="background:#fff68f"|7 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1957|1957]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1959|1959]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1998|1998]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2006|2006]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2008|2008]], [[Afríkukeppnin 2010|2010]])
|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1962|1962]], 2017, [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2021|2021]])
|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1963|1963]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1974|1974]])
|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1976|1976]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1980|1980]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1984|1984]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
|style="background:#fff68f"|5 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1984|1984]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1988|1988]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2000|2000]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2002|2002]], 2017)
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2008|2008]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1972|1972]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2021|2021]])
|1 (1992)
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|style="background:#fff68f"|4 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1963|1963]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1978|1978]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1982|1982]])
|5 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968|1968]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]], 1992, [[Afríkukeppnin 2010|2010]], 2015)
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2008|2008]])
|4 (1996, 2012, 2013, 2017)
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]
|style="background:#fff68f"|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1980|1980]], 1994, 2013)
|5 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1984|1984]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1988|1988]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1990|1990]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2000|2000]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2023|2023]])
|8 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1976|1976]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1978|1978]], 1992, [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2002|2002]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2004|2004]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2006|2006]], [[Afríkukeppnin 2010|2010]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2019|2019]])
|align="center"|–
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|style="background:#fff68f"|3 (1992, 2015, [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2023|2023]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2006|2006]], 2012)
|4 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968|1968]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]], 1994)
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2008|2008]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|style="background:#fff68f"|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1990|1990]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2019|2019]])
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1980|1980]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1984|1984]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1988|1988]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1982|1982]], [[Afríkukeppnin 2010|2010]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd: Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]]
|style="background:#fff68f"|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968|1968]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1974|1974]])
|align="center"|–
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1998|1998]], 2015)
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1972|1972]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2023|2023]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Zambia.svg|20px]] [[Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sambía]]
|style="background:#fff68f"|1 (2012)
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1974|1974]], 1994)
|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1982|1982]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1990|1990]], 1996)
|align="center"|–
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túníska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]
|style="background:#fff68f"|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2004|2004]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]], 1996)
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1962|1962]])
|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1978|1978]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2000|2000]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2019|2019]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Sudan.svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|style="background:#fff68f"|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1959|1959]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1963|1963]])
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1957|1957]])
|align="center"|–
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Ethiopia.svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|style="background:#fff68f"|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1962|1962]])
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1957|1957]])
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1959|1959]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1963|1963]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968|1968]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska_karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Suður-Afríka]]
|style="background:#fff68f"|1 (1996)
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1998|1998]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2000|2000]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2023|2023]])
|align="center"|–
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] [[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]
|style="background:#fff68f"|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1976|1976]])
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2004|2004]])
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1980|1980]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1988|1988]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd: Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Lýðveldið Kongó]]
|style="background:#fff68f"|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1972|1972]])
|align="center"|–
|align="center"|–
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1974|1974]])
|-
|style="background:#fff68f"|[[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|style="background:#fff68f"|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2021|2021]])
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2002|2002]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2019|2019]])
|align="center"|–
|3 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1990|1990]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2006|2006]])
|-
|[[Mynd:Flag_of_Mali.svg|20px]] [[Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Malí]]
|align="center"|–
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1972|1972]])
|2 (2012, 2013)
|3 (1994, [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2002|2002]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2004|2004]])
|-
|[[Mynd:Flag_of_Burkina Faso.svg|20px]] [[Búrkínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búrkína Fasó]]
|align="center"|–
|1 (2013)
|1 (2017)
|2 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1998|1998]], [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2021|2021]])
|-
|[[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|align="center"|–
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1978|1978]])
|align="center"|–
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1962|1962]])
|-
|[[Mynd:Flag_of_Guinea.svg|20px]] [[Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gínea]]
|align="center"|–
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1976|1976]])
|align="center"|–
|align="center"|–
|-
|[[Mynd:Flag_of_Libya.svg|20px]] [[Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Líbía]]
|align="center"|–
|1 ([[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1982|1982]])
|align="center"|–
|align="center"|–
|-
|[[Mynd:Flag_of_ Equatorial Guinea.svg|20px]] [[Karlalandsliðið Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu|Miðbaugs-Gínea]]
|align="center"|–
|align="center"|–
|align="center"|–
|1 (2015)
|}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
{{S|1957}}
[[Flokkur:Álfumót og -keppnir landsliða í knattspyrnu karla]]
tp8w6b810gem9ng6junionrymzrbskh
Snið:Documentation/styles.css
10
166650
1890574
1744440
2024-12-08T11:00:03Z
Minorax
67728
1890574
sanitized-css
text/css
/* Stílsnið fyrir skjölun, upplýsingasíður um snið
* Afritað af enwiki Module:Documentation/styles.css
*/
.documentation,
.documentation-metadata {
border: 1px solid #a2a9b1;
background-color: #ecfcf4;
color: inherit;
clear: both;
}
.documentation {
margin: 1em 0 0 0;
padding: 1em;
}
.documentation-metadata {
margin: 0.2em 0; /* same margin left-right as .documentation */
font-style: italic;
padding: 0.4em 1em; /* same padding left-right as .documentation */
}
.documentation-startbox {
padding-bottom: 3px;
border-bottom: 1px solid #aaa;
margin-bottom: 1ex;
}
.documentation-heading {
font-weight: bold;
font-size: 125%;
}
.documentation-clear { /* Don't want things to stick out where they shouldn't. */
clear: both;
}
.documentation-toolbar {
font-style: normal;
font-size: 85%;
}
r3nc6knc7p6nujhhe6qcwvingetrp5v
Snið:Hljómplötufyrirtæki
10
167665
1890737
1793711
2024-12-08T11:29:44Z
Minorax
67728
1890737
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox
| bodyclass = vcard
| abovestyle = background-color: {{#if:{{{bakgrunnur|}}}{{{bgcolor|}}}|{{if empty |{{{bakgrunnur|}}} |{{{bgcolor|}}} |LightBlue }}|LightBlue}}; color:inherit
| aboveclass = fn org
| above = {{{nafn|{{{name|<includeonly>{{PAGENAMEBASE}}</includeonly>}}}}}}
| image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|image={{if empty |{{{mynd|}}} |{{{image|}}} |{{{image_name|}}} }}|size={{if empty |{{{mynd_stærð|}}} |{{{stærð|}}} |{{{image_size|}}} }}|sizedefault=180px|alt={{if empty |{{{mynd_alt|}}} |{{{alt|}}} |{{{image_alt|}}} }}}}
| caption = {{if empty |{{{mynd_texti|}}} |{{{myndatexti|}}} |{{{caption|}}} |{{{image_caption|}}} }}
| label1 = Móðurfélag
| data1 = {{if empty |{{{móðurfélag|}}} |{{{parent|}}} }}
| label2 = Stofnað
| data2 = {{if empty |{{{stofnun|}}} |{{{founded|}}} }}
| label3 = Stofnandi
| class3 = agent
| data3 = {{if empty |{{{stofnandi|}}} |{{{founder|}}} }}
| label4 = {{nowrap|Lagt niður}}
| data4 = {{if empty |{{{starfandi|}}} |{{{defunct|}}} }}
| label5 = Staða
| data5 = {{if empty |{{{staða|}}} |{{{status|}}} }}
| label6 = Dreifiaðili
| data6 = {{if empty |{{{dreifiaðili|}}} |{{{distributor|}}} }}
| label7 = [[Tónlistarstefna|Stefnur]]
| class7 = category
| data7 = {{if empty |{{{stefna|}}} |{{{tónlistarstefna|}}} |{{{genre|}}} }}
| label8 = Land
| data8 = {{if empty |{{{land|}}} |{{{country|}}} }}
| label9 = Höfuðstöðvar
| class9 = label
| data9 = {{if empty |{{{höfuðstöðvar|}}} |{{{staðsetning|}}} |{{{location|}}} }}
| label10 = Slagorð
| data10 = {{if empty |{{{slagorð|}}} |{{{slogan|}}} }}
| label11 = Vefsíða
| data11 = {{if empty |{{{vefsíða|}}} |{{{website|}}} |{{{url|}}} }}
| data12 = {{{misc|{{{module|}}}}}}
}}<noinclude>
{{Documentation}}
</noinclude>
5f7si27dfehpasxx8f29lajf2opvzzw
Richmond
0
171607
1890501
1790614
2024-12-07T13:03:28Z
EmausBot
13659
Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Richmond (Virginíu)]]
1890501
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Richmond (Virginíu)]]
b8ai580jgzw33eu5daiiwyapxsq9jqg
Module:Date table sorting
828
176724
1890570
1832966
2024-12-08T10:58:36Z
Fyxi
84003
1890570
Scribunto
text/plain
local yesno = require('Module:Yesno')
local lang = mw.language.getContentLanguage()
local N_YEAR_DIGITS = 12
local MAX_YEAR = 10^N_YEAR_DIGITS - 1
--------------------------------------------------------------------------------
-- Dts class
--------------------------------------------------------------------------------
local Dts = {}
Dts.__index = Dts
Dts.months = {
"janúar",
"febrúar",
"mars",
"apríl",
"maí",
"júní",
"júlí",
"ágúst",
"september",
"október",
"nóvember",
"desember"
}
Dts.monthsAbbr = {
"jan",
"feb",
"mar",
"apr",
"maí",
"jún",
"júl",
"ágú",
"sep",
"okt",
"nóv",
"des"
}
function Dts._makeMonthSearch(t)
local ret = {}
for i, month in ipairs(t) do
ret[month:lower()] = i
end
return ret
end
Dts.monthSearch = Dts._makeMonthSearch(Dts.months)
Dts.monthSearchAbbr = Dts._makeMonthSearch(Dts.monthsAbbr)
Dts.monthSearchAbbr['sept'] = 9 -- Allow "Sept" to match September
Dts.formats = {
dmy = true,
mdy = true,
dm = true,
md = true,
my = true,
y = true,
m = true,
d = true,
hide = true
}
function Dts.new(args)
local self = setmetatable({}, Dts)
-- Parse date parameters.
-- In this step we also record whether the date was in DMY or YMD format,
-- and whether the month name was abbreviated.
if args[2] or args[3] or args[4] then
self:parseDateParts(args[1], args[2], args[3], args[4])
elseif args[1] then
self:parseDate(args[1])
end
-- Raise an error on invalid values
if self.year then
if self.year == 0 then
error('ár geta ekki verið núll', 0)
elseif self.year < -MAX_YEAR then
error(string.format(
'ár geta ekki verið lægri en %s',
lang:formatNum(-MAX_YEAR)
), 0)
elseif self.year > MAX_YEAR then
error(string.format(
'ár geta ekki verið hærri en %s',
lang:formatNum(MAX_YEAR)
), 0)
elseif math.floor(self.year) ~= self.year then
error('ár verða að vera heiltala', 0)
end
end
if self.month and (
self.month < 1
or self.month > 12
or math.floor(self.month) ~= self.month
) then
error('mánuðir verða að vera heiltala á milli 1 og 12', 0)
end
if self.day and (
self.day < 1
or self.day > 31
or math.floor(self.day) ~= self.day
) then
error('dagar verða að vera heiltala á milli 1 og 31', 0)
end
-- Set month abbreviation behaviour, i.e. whether we are outputting
-- "January" or "Jan".
if args.abbr then
self.isAbbreviated = args.abbr == 'on' or yesno(args.abbr) or false
else
self.isAbbreviated = self.isAbbreviated or false
end
-- Set the format string
if args.format then
self.format = args.format
else
self.format = self.format or 'dmy'
end
if not Dts.formats[self.format] then
error(string.format(
"'%s' er ekki gilt",
tostring(self.format)
), 0)
end
-- Set addkey. This adds a value at the end of the sort key, allowing users
-- to manually distinguish between identical dates.
if args.addkey then
self.addkey = tonumber(args.addkey)
if not self.addkey or
self.addkey < 0 or
self.addkey > 9999 or
math.floor(self.addkey) ~= self.addkey
then
error("the 'addkey' parameter must be an integer between 0 and 9999", 0)
end
end
-- Set whether the displayed date is allowed to wrap or not.
self.isWrapping = args.nowrap == 'off' or yesno(args.nowrap) == false
return self
end
function Dts:hasDate()
return (self.year or self.month or self.day) ~= nil
end
-- Find the month number for a month name, and set the isAbbreviated flag as
-- appropriate.
function Dts:parseMonthName(s)
s = s:lower()
local month = Dts.monthSearch[s]
if month then
return month
else
month = Dts.monthSearchAbbr[s]
if month then
self.isAbbreviated = true
return month
end
end
return nil
end
-- Parses separate parameters for year, month, day, and era.
function Dts:parseDateParts(year, month, day, bc)
if year then
self.year = tonumber(year)
if not self.year then
error(string.format(
"'%s' er ekki gilt ár",
tostring(year)
), 0)
end
end
if month then
if tonumber(month) then
self.month = tonumber(month)
elseif type(month) == 'string' then
self.month = self:parseMonthName(month)
end
if not self.month then
error(string.format(
"'%s' er ekki gildur mánuður",
tostring(month)
), 0)
end
end
if day then
self.day = tonumber(day)
if not self.day then
error(string.format(
"'%s' er ekki gildur dagur",
tostring(day)
), 0)
end
end
if bc then
local bcLower = type(bc) == 'string' and bc:lower()
if bcLower == 'bc' or bcLower == 'bce' then
if self.year and self.year > 0 then
self.year = -self.year
end
elseif bcLower ~= 'ad' and bcLower ~= 'ce' then
error(string.format(
"'%s' is not a valid era code (expected 'BC', 'BCE', 'AD' or 'CE')",
tostring(bc)
), 0)
end
end
end
-- This method parses date strings. This is a poor man's alternative to
-- mw.language:formatDate, but it ends up being easier for us to parse the date
-- here than to use mw.language:formatDate and then try to figure out after the
-- fact whether the month was abbreviated and whether we were DMY or MDY.
function Dts:parseDate(date)
-- Generic error message.
local function dateError()
error(string.format(
"'%s' er ógild dagsetning",
date
), 0)
end
local function parseDayOrMonth(s)
if s:find('^%d%d?$') then
return tonumber(s)
end
end
local function parseYear(s)
if s:find('^%d%d%d%d?$') then
return tonumber(s)
end
end
-- Deal with year-only dates first, as they can have hyphens in, and later
-- we need to split the string by all non-word characters, including
-- hyphens. Also, we don't need to restrict years to 3 or 4 digits, as on
-- their own they can't be confused as a day or a month number.
self.year = tonumber(date)
if self.year then
return
end
-- Split the string using non-word characters as boundaries.
date = tostring(date)
local parts = mw.text.split(date, '%W+')
local nParts = #parts
if parts[1] == '' or parts[nParts] == '' or nParts > 3 then
-- We are parsing a maximum of three elements, so raise an error if we
-- have more. If the first or last elements were blank, then the start
-- or end of the string was a non-word character, which we will also
-- treat as an error.
dateError()
elseif nParts < 1 then
-- If we have less than one element, then something has gone horribly
-- wrong.
error(string.format(
"an unknown error occurred while parsing the date '%s'",
date
), 0)
end
if nParts == 1 then
-- This can be either a month name or a year.
self.month = self:parseMonthName(parts[1])
if not self.month then
self.year = parseYear(parts[1])
if not self.year then
dateError()
end
end
elseif nParts == 2 then
-- This can be any of the following formats:
-- DD Month
-- Month DD
-- Month YYYY
-- YYYY-MM
self.month = self:parseMonthName(parts[1])
if self.month then
-- This is either Month DD or Month YYYY.
self.year = parseYear(parts[2])
if not self.year then
-- This is Month DD.
self.format = 'mdy'
self.day = parseDayOrMonth(parts[2])
if not self.day then
dateError()
end
end
else
self.month = self:parseMonthName(parts[2])
if self.month then
-- This is DD Month.
self.format = 'dmy'
self.day = parseDayOrMonth(parts[1])
if not self.day then
dateError()
end
else
-- This is YYYY-MM.
self.year = parseYear(parts[1])
self.month = parseDayOrMonth(parts[2])
if not self.year or not self.month then
dateError()
end
end
end
elseif nParts == 3 then
-- This can be any of the following formats:
-- DD Month YYYY
-- Month DD, YYYY
-- YYYY-MM-DD
-- DD-MM-YYYY
self.month = self:parseMonthName(parts[1])
if self.month then
-- This is Month DD, YYYY.
self.format = 'mdy'
self.day = parseDayOrMonth(parts[2])
self.year = parseYear(parts[3])
if not self.day or not self.year then
dateError()
end
else
self.day = parseDayOrMonth(parts[1])
if self.day then
self.month = self:parseMonthName(parts[2])
if self.month then
-- This is DD Month YYYY.
self.format = 'dmy'
self.year = parseYear(parts[3])
if not self.year then
dateError()
end
else
-- This is DD-MM-YYYY.
self.format = 'dmy'
self.month = parseDayOrMonth(parts[2])
self.year = parseYear(parts[3])
if not self.month or not self.year then
dateError()
end
end
else
-- This is YYYY-MM-DD
self.year = parseYear(parts[1])
self.month = parseDayOrMonth(parts[2])
self.day = parseDayOrMonth(parts[3])
if not self.year or not self.month or not self.day then
dateError()
end
end
end
end
end
function Dts:makeSortKey()
local year, month, day
local nYearDigits = N_YEAR_DIGITS
if self:hasDate() then
year = self.year or os.date("*t").year
if year < 0 then
year = -MAX_YEAR - 1 - year
nYearDigits = nYearDigits + 1 -- For the minus sign
end
month = self.month or 1
day = self.day or 1
else
-- Blank {{dts}} transclusions should sort last.
year = MAX_YEAR
month = 99
day = 99
end
return string.format(
'%0' .. nYearDigits .. 'd-%02d-%02d-%04d',
year, month, day, self.addkey or 0
)
end
function Dts:getMonthName()
if not self.month then
return ''
end
if self.isAbbreviated then
return self.monthsAbbr[self.month]
else
return self.months[self.month]
end
end
function Dts:makeDisplay()
if self.format == 'hide' then
return ''
end
local hasYear = self.year and self.format:find('y')
local hasMonth = self.month and self.format:find('m')
local hasDay = self.day and self.format:find('d')
local isMonthFirst = self.format:find('md')
local ret = {}
if hasDay and hasMonth and isMonthFirst then
ret[#ret + 1] = self:getMonthName()
ret[#ret + 1] = '. '
ret[#ret + 1] = self.day
if hasYear then
ret[#ret + 1] = ' '
end
elseif hasDay and hasMonth then
ret[#ret + 1] = self.day
ret[#ret + 1] = '. '
ret[#ret + 1] = self:getMonthName()
elseif hasDay then
ret[#ret + 1] = self.day
elseif hasMonth then
ret[#ret + 1] = self:getMonthName()
end
if hasYear then
if hasDay or hasMonth then
ret[#ret + 1] = ' '
end
local displayYear = math.abs(self.year)
if displayYear > 9999 then
displayYear = lang:formatNum(displayYear)
else
displayYear = tostring(displayYear)
end
ret[#ret + 1] = displayYear
if self.year < 0 then
ret[#ret + 1] = ' f.Kr.'
end
end
return table.concat(ret)
end
function Dts:__tostring()
local root = mw.html.create()
local span = root:tag('span')
:attr('data-sort-value', self:makeSortKey())
-- Display
if self:hasDate() and self.format ~= 'hide' then
span:wikitext(self:makeDisplay())
if not self.isWrapping then
span:css('white-space', 'nowrap')
end
end
return tostring(root)
end
--------------------------------------------------------------------------------
-- Exports
--------------------------------------------------------------------------------
local p = {}
function p._exportClasses()
return {
Dts = Dts
}
end
function p._main(args)
local success, ret = pcall(function ()
local dts = Dts.new(args)
return tostring(dts)
end)
if success then
return ret
else
ret = string.format(
'<strong class="error">Villa í [[Snið:Date table sorting]]: %s</strong>',
ret
)
if mw.title.getCurrentTitle().namespace == 0 then
-- Only categorise in the main namespace
ret = ret .. '[[Flokkur:Date table sorting snið með villum]]'
end
return ret
end
end
function p.main(frame)
local args = require('Module:Arguments').getArgs(frame, {
wrappers = 'Snið:Date table sorting',
})
return p._main(args)
end
return p
473itkoql30iox2i7jhgd290f5qc6m0
Snið:Bauganet jarðar
10
177502
1890593
1880352
2024-12-08T11:07:17Z
Minorax
67728
1890593
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
|name = Bauganet jarðar
|state = {{{state|autocollapse}}}
|title = [[Bauganet jarðar]]
|listclass = hlist
|above = [[Breiddargráða|breiddargráður]]/[[lengdargráða|lengdargráður]]
|list1 = <div style="padding: 2.5em 9em 0em 3em; margin:0 auto; text-align:left; width:{{{width|720}}}px;">
{{Image label begin|image=Earthmap720x360 grid.jpg|link=|width={{{width|720}}}|center}}
{{Image label|x=0.1|y=0.2500|scale={{{width|720}}}|text=[[Miðbaugur|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Miðbaugur</span>]]}}
{{Image label|x=0.1|y=0.1849|scale={{{width|720}}}|text=[[Hvarfbaugur nyrðri|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Hvarfbaugur nyrðri</span>]]}}
{{Image label|x=0.1|y=0.3151|scale={{{width|720}}}|text=[[Hvarfbaugur syðri|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Hvarfbaugur syðri</span>]]}}
{{Image label|x=0.1|y=0.0651|scale={{{width|720}}}|text=[[Norðurheimskautsbaugur|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Norðurheimskautsbaugur</span>]]}}
{{Image label|x=0.1|y=0.4230|scale={{{width|720}}}|text=[[Suðurheimskautsbaugur|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Suðurheimskautsbaugur</span>]]}}
{{Image label|x=0.65|y=0.2500|scale={{{width|720}}}|text=[[Miðbaugur|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Miðbaugur</span>]]}}
{{Image label|x=0.65|y=0.1849|scale={{{width|720}}}|text=[[Hvarfbaugur nyrðri|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Hvarfbaugur nyrðri </span>]]}}
{{Image label|x=0.65|y=0.3151|scale={{{width|720}}}|text=[[Hvarfbaugur syðri|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Hvarfbaugur syðri</span>]]}}
{{Image label|x=0.65|y=0.0651|scale={{{width|720}}}|text=[[Norðurheimskautsbaugur|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Norðurheimskautsbaugur</span>]]}}
{{Image label|x=0.65|y=0.4230|scale={{{width|720}}}|text=[[Suðurheimskautsbaugur|<span style="color:#FFF; font-size:small;">Suðurheimskautsbaugur</span>]]}}
{{Image label|x=1.01|y=0.2500|scale={{{width|720}}}|text='''[[Miðbaugur]]'''}}
{{Image label|x=1.01|y=0.1849|scale={{{width|720}}}|text=[[Hvarfbaugur nyrðri]]}}
{{Image label|x=1.01|y=0.3151|scale={{{width|720}}}|text=[[Hvarfbaugur syðri]]}}
{{Image label|x=1.01|y=0.0651|scale={{{width|720}}}|text=[[Norðurheimskautsbaugur]]}}
{{Image label|x=1.01|y=0.4230|scale={{{width|720}}}|text=[[Suðurheimskautsbaugur]]}}
{{Image label small|x=0.495|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text='''[[Vesturhvel jarðar|W]] [[Núllbaugur|0°]] [[Austurhvel jarðar|E]]'''}}
{{Image label small|x=0.585|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[30. lengdargráða austur|<span style="font-family:Arial Narrow;">30°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.67|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[60. lengdargráða austur|<span style="font-family:Arial Narrow;">60°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.75|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[90. lengdargráða austur|<span style="font-family:Arial Narrow;">'''90°'''</span>]]}}
{{Image label small|x=0.83|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[120. lengdargráða austur|<span style="font-family:Arial Narrow;">120°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.915|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[150. lengdargráða austur|<span style="font-family:Arial Narrow;">150°</span>]]}}
{{Image label small|x=1.00|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[180. lengdargráða|<span style="font-family:Arial Narrow;">'''180°'''</span>]]}}
{{Image label small|x=0.42|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[30. lengdargráða vestur|<span style="font-family:Arial Narrow;">30°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.335|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[60. lengdargráða vestur|<span style="font-family:Arial Narrow;">60°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.25|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[90. lengdargráða vestur|<span style="font-family:Arial Narrow;">'''90°'''</span>]]}}
{{Image label small|x=0.165|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[120. lengdargráða vestur|<span style="font-family:Arial Narrow;">120°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.0825|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[150. lengdargráða vestur|<span style="font-family:Arial Narrow;">150°</span>]]}}
{{Image label small|x=0.00|y=-0.007|scale={{{width|720}}}|text=[[180. lengdargráða|<span style="font-family:Arial Narrow;">'''180°'''</span>]]}}
{{Image label small|x=0.52|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[5. lengdargráða austur|5°]]}}
{{Image label small|x=0.545|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[15. lengdargráða austur|15°]]}}
{{Image label small|x=0.575|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[25. lengdargráða austur|25°]]}}
{{Image label small|x=0.6|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[35. lengdargráða austur|35°]]}}
{{Image label small|x=0.625|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[45. lengdargráða austur|45°]]}}
{{Image label small|x=0.655|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[55. lengdargráða austur|55°]]}}
{{Image label small|x=0.685|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[65. lengdargráða austur|65°]]}}
{{Image label small|x=0.71|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[75. lengdargráða austur|75°]]}}
{{Image label small|x=0.74|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[85. lengdargráða austur|85°]]}}
{{Image label small|x=0.765|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[95. lengdargráða austur|95°]]}}
{{Image label small|x=0.79|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[105. lengdargráða austur|105°]]}}
{{Image label small|x=0.82|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[115. lengdargráða austur|115°]]}}
{{Image label small|x=0.845|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[125. lengdargráða austur|125°]]}}
{{Image label small|x=0.875|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[135. lengdargráða austur|135°]]}}
{{Image label small|x=0.90|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[145. lengdargráða austur|145°]]}}
{{Image label small|x=0.93|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[155. lengdargráða austur|155°]]}}
{{Image label small|x=0.955|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[165. lengdargráða austur|165°]]}}
{{Image label small|x=0.985|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[175. lengdargráða austur|175°]]}}
{{Image label small|x=0.49|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[5. lengdargráða vestur|5°]]}}
{{Image label small|x=0.46|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[15. lengdargráða vestur|15°]]}}
{{Image label small|x=0.435|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[25. lengdargráða vestur|25°]]}}
{{Image label small|x=0.405|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[35. lengdargráða vestur|35°]]}}
{{Image label small|x=0.375|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[45. lengdargráða vestur|45°]]}}
{{Image label small|x=0.35|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[55. lengdargráða vestur|55°]]}}
{{Image label small|x=0.32|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[65. lengdargráða vestur|65°]]}}
{{Image label small|x=0.295|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[75. lengdargráða vestur|75°]]}}
{{Image label small|x=0.265|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[85. lengdargráða vestur|85°]]}}
{{Image label small|x=0.24|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[95. lengdargráða vestur|95°]]}}
{{Image label small|x=0.21|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[105. lengdargráða vestur|105°]]}}
{{Image label small|x=0.18|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[115. lengdargráða vestur|115°]]}}
{{Image label small|x=0.15|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[125. lengdargráða vestur|125°]]}}
{{Image label small|x=0.125|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[135. lengdargráða vestur|135°]]}}
{{Image label small|x=0.095|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[145. lengdargráða vestur|145°]]}}
{{Image label small|x=0.07|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[155. lengdargráða vestur|155°]]}}
{{Image label small|x=0.04|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[165. lengdargráða vestur|165°]]}}
{{Image label small|x=0.015|y=-0.02|scale={{{width|720}}}|text=[[175. lengdargráða vestur|175°]]}}
{{Image label small|x=0.53|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[10. lengdargráða austur|10°]]}}
{{Image label small|x=0.56|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[20. lengdargráða austur|20°]]}}
{{Image label small|x=0.61|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[40. lengdargráða austur|40°]]}}
{{Image label small|x=0.64|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[50. lengdargráða austur|50°]]}}
{{Image label small|x=0.695|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[70. lengdargráða austur|70°]]}}
{{Image label small|x=0.725|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[80. lengdargráða austur|80°]]}}
{{Image label small|x=0.775|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[100. lengdargráða austur|100°]]}}
{{Image label small|x=0.805|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[110. lengdargráða austur|110°]]}}
{{Image label small|x=0.86|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[130. lengdargráða austur|130°]]}}
{{Image label small|x=0.89|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[140. lengdargráða austur|140°]]}}
{{Image label small|x=0.945|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[160. lengdargráða austur|160°]]}}
{{Image label small|x=0.97|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[170. lengdargráða austur|170°]]}}
{{Image label small|x=0.475|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[10. lengdargráða vestur|10°]]}}
{{Image label small|x=0.45|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[20. lengdargráða vestur|20°]]}}
{{Image label small|x=0.39|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[40. lengdargráða vestur|40°]]}}
{{Image label small|x=0.36|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[50. lengdargráða vestur|50°]]}}
{{Image label small|x=0.31|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[70. lengdargráða vestur|70°]]}}
{{Image label small|x=0.28|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[80. lengdargráða vestur|80°]]}}
{{Image label small|x=0.22|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[100. lengdargráða vestur|100°]]}}
{{Image label small|x=0.195|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[110. lengdargráða vestur|110°]]}}
{{Image label small|x=0.14|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[130. lengdargráða vestur|130°]]}}
{{Image label small|x=0.11|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[140. lengdargráða vestur|140°]]}}
{{Image label small|x=0.055|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[160. lengdargráða vestur|160°]]}}
{{Image label small|x=0.025|y=-0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[170. lengdargráða vestur|170°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.255|scale={{{width|720}}}|text='''[[Miðbaugur|0°]]'''}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.225|scale={{{width|720}}}|text=[[10. breiddargráða norður|10°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.20|scale={{{width|720}}}|text=[[20. breiddargráða norður|20°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.17|scale={{{width|720}}}|text=[[30. breiddargráða norður|30°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.145|scale={{{width|720}}}|text=[[40. breiddargráða norður|40°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.115|scale={{{width|720}}}|text=[[50. breiddargráða norður|50°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.09|scale={{{width|720}}}|text=[[60. breiddargráða norður|60°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.06|scale={{{width|720}}}|text=[[70. breiddargráða norður|70°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.03|scale={{{width|720}}}|text=[[80. breiddargráða norður|80°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.005|scale={{{width|720}}}|text=[[Norðurpóll|90°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.285|scale={{{width|720}}}|text=[[10. breiddargráða suður|10°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.31|scale={{{width|720}}}|text=[[20. breiddargráða suður|20°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.34|scale={{{width|720}}}|text=[[30. breiddargráða suður|30°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.365|scale={{{width|720}}}|text=[[40. breiddargráða suður|40°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.395|scale={{{width|720}}}|text=[[50. breiddargráða suður|50°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.42|scale={{{width|720}}}|text=[[60. breiddargráða suður|60°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.45|scale={{{width|720}}}|text=[[70. breiddargráða suður|70°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.48|scale={{{width|720}}}|text=[[80. breiddargráða suður|80°]]}}
{{Image label small|x=-0.01|y=0.505|scale={{{width|720}}}|text=[[Suðurpóllinn|90°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.239|scale={{{width|720}}}|text=[[5. breiddargráða norður|5°]] '''[[Norðurhveli jarðar|N]]'''}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.215|scale={{{width|720}}}|text=[[15. breiddargráða norður|15°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.185|scale={{{width|720}}}|text=[[25. breiddargráða norður|25°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.155|scale={{{width|720}}}|text=[[35. breiddargráða norður|35°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.13|scale={{{width|720}}}|text=[[45. breiddargráða norður|'''45°''']]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.1025|scale={{{width|720}}}|text=[[55. breiddargráða norður|55°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.0725|scale={{{width|720}}}|text=[[65. breiddargráða norður|65°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.045|scale={{{width|720}}}|text=[[75. breiddargráða norður|75°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.0175|scale={{{width|720}}}|text=[[Íshaf|85°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.27|scale={{{width|720}}}|text=[[5. breiddargráða suður|5°]] '''[[Suðurhveli jarðar|S]]'''}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.295|scale={{{width|720}}}|text=[[15. breiddargráða suður|15°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.325|scale={{{width|720}}}|text=[[25. breiddargráða suður|25°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.35|scale={{{width|720}}}|text=[[35. breiddargráða suður|35°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.38|scale={{{width|720}}}|text=[[45. breiddargráða suður|'''45°''']]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.405|scale={{{width|720}}}|text=[[55. breiddargráða suður|55°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.435|scale={{{width|720}}}|text=[[65. breiddargráða suður|65°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.465|scale={{{width|720}}}|text=[[75. breiddargráða suður|75°]]}}
{{Image label small|x=-0.03|y=0.49|scale={{{width|720}}}|text=[[Suðurskautslandið|85°]]}}
{{Image label end}}
</div>
}}
9j3xsayvbahq1x17nzbz08dmoqxa3nq
Snið:Composition bar
10
183018
1890569
1884294
2024-12-08T10:58:35Z
Minorax
67728
1890569
wikitext
text/x-wiki
<div style="{{#ifeq:{{{width|}}}|auto||width: {{#iferror:{{#expr:{{{width|}}}}}|{{{width}}}|{{{width|100}}}px}};}}"><span class="nowrap">{{formatnum:{{{1|50}}}}} / {{formatnum:{{{2|100}}}}}{{#if:{{{per|}}}| ({{#expr:(({{{1|50}}}/{{{2|100}}})*100) round (-1*{{min|0|{{Order of magnitude|{{#expr:({{{1|50}}}/{{{2|100}}})*100}}}}}}) }}%)}}{{{ref|}}}</span><div style="{{#ifeq:{{{border|{{{border-color|}}}}}}|none||box-sizing: border-box; border: 1px solid {{{border|{{{border-color|#aaa}}}}}};}} {{#if:{{{background-color|}}}|background-color: {{{background-color}}};}} height: 1.15em; position: relative; color:inherit;"><div style="background-color: {{#if:{{Both|{{{4|}}}|{{{5|}}}}}
| rgb({{#expr:255*{{{3|255}}}}}, {{#expr:255*{{{4|0}}}}}, {{#expr:255*{{{5|0}}}}})
| {{{hex|{{{3|#CCCCCC}}}}}}
}}; width: {{#expr:(({{{1|50}}}/{{{2|100}}})*100) round (-1*{{min|0|{{Order of magnitude|{{#expr:({{{1|50}}}/{{{2|100}}})*100}}}}}}) }}%; height: 100%; color:inherit;"></div></div></div><noinclude>
{{Documentation}}</noinclude>
bcuueh4174i36v38zuokx322osxmf5r
Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968
0
183453
1890525
1887509
2024-12-07T21:38:41Z
89.160.185.99
1890525
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox international football competition
| tourney_name = Afríkukeppni landsliða
| year = 1968
| other_titles = 1968 የአፍሪካ ዋንጫ
| image =
| size = 200px
| caption =
| country = Eþíópía
| dates = 12. til 21. janúar
| num_teams = 8
| venues = 2
| cities = 2
| champion = DR Congo
| count = 1
| second = Ghana
| third = Ivory Coast
| fourth = Ethiopia
| matches = 16
| goals = 52
| attendance =
| top_scorer = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]] (36 mörk)
| player = [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Kazadi Mwamba]]
| prevseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]]
| nextseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]]
}}
'''Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1968''' fór fram í [[Eþíópía|Eþíópíu]] 12. til 21. janúar. Það var sjötta [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnin]] og lauk með því að [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]] varð meistari í fyrsta sinn eftir 1:0 sigur á [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] í úrslitum.
==Leikvangarnir==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
![[Addis Ababa]]
![[Asmara]]
|-
|Hailé Sélassié leikvangurinn
|Cíceró leikvangurinn
|-
|Fjöldi sæta: '''30.000'''
|Fjöldi sæta: '''20.000'''
|-
|[[File:Addis_Ababa_Stadium.jpg|150px]]
|[[Mynd:Asmara2.jpg|miðja|frameless]]
|-
|}
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]]||[[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]||3||3||0||0||6||2||+4||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]||3||2||0||1||5||2||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||1||0||2||5||6||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]]||[[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Girma Asmerom|Asmerom]], [[Luciano Vassallo|Vassallo]] (vítasp.)
|mörk2= [[Polly Ouma|Ouma]]
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Ali Kandil, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jean-Louis Bozon|Bozon]] 15, [[Laurent Pokou|Pokou]] 25, 65
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Guèye, [[Senegal]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bekuretsion Gebre-Hiwot|Bekuretsion]] 86
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Ahmed Gindil Saleh, [[Súdan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hacène Lalmas|Lalmas]] 15, 25, 70, [[Mokhtar Kalem|Kalem]] 60
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Alphonse Mahombé, [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Kongó-Kinshasa]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Laurent Pokou|Pokou]], [[Eustache Manglé|Manglé]]
|mörk2= [[Denis Obua|Obua]]
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 15.000
|dómari= George Lamptey, [[Gana]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Mengistu Worku|Worku]] 16, [[Shewangizaw Agonafer|Shewangizaw]] 19, [[Luciano Vassallo|Vassallo]] 27 (vítasp.)
|mörk2= [[Boualem Amirouche|Amirouche]] 68
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Joseph Angaud, [[Lýðveldið Kongó|Kongó-Brazzaville]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||2||1||0||7||4||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]]||[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]]||[[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]||3||1||1||1||5||5||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]]||[[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] 63, [[Wilberforce Mfum|Mfum]] 87
|mörk2= [[Mohamed Diongue|Diongue]] 10, [[Yatma Diop|Diop]] 65
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Ad-Diba, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ignace Muwawa|Muwawa]] 19, [[Nicodème Kabamba|Kabamba]] 27 (vítasp.), 51
|mörk2=
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 4.000
|dómari= Ahmed Khelifi, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Yatma Diop|Diop]] 27, [[Yatma Diouck|Diouck]] 86
|mörk2= [[Jeannot Foutika|Foutika]] 31
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Ahmed Rajab, [[Úganda]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] 17 (vítasp.), [[Wilberforce Mfum|Mfum]] 84
|mörk2= [[Saio Mokili|Mokili]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Pierre Boua, [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsströndinni]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kidumu Mantantu|Kidumu]], [[Elias Tshimanga|Tshimanga]] (vítasp.)
|mörk2= [[Yatma Diouck|Diouck]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Seyoum Tarekegn, [[Eþíópía|Eþíópíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] (2), [[Wilberforce Mfum|Mfum]]
|mörk2= [[Jean-Michel M'Bono|M'Bono]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Joseph Awanda, [[Kenía]]
|}}
==Úrslitakeppnin==
{{undanúrslit
| RD1=Undanúrslit
| RD2=Úrslit
| skipmatch01= no
| skipmatch02= no
| 3rdplace= no
| color= true
| 1=19. janúar
| 2=[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Eþíópía]]
| 3=2
| 4=[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] '''[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]'''
| 5=3
| 6=19. janúar
| 7='''[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]'''
| 8=4 (e.framl.)
| 9=[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
| 10=3
| 11=21. janúar
| 12=[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] '''[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]'''
| 13=1
| 14=[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
| 15=0
| 16=21. janúar
| 17='''[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]'''
| 18=1
| 19=[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
| 20=0
| 36=
| 37=
| 38=
| 39=
| 40=
}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 2:3 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Luciano Vassallo|Vassallo]] 25, [[Mengistu Worku|Worku]] 65
|mörk2= [[Kidumu Mantantu|Kidumu]] 3, [[Léon Mungamuni|Mungamuni]] 16, 100
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Kandil, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 4:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Wilberforce Mfum|Mfum]] (2), [[Ibrahim Sunday|Sunday]], [[Frank Odoi|Odoi]]
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] (2), [[Henri Konan|Konan]] (vítasp.)
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 5.000
|dómari= El Attar, [[Egyptaland]]i
|}}
===Bronsleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Laurent Pokou|Pokou]] 28
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 10.000
|dómari= Khelifi, [[Alsír]]
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Pierre Kalala Mukendi|Kalala]] 66
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= El-Attar, [[Egyptaland]]i
|}}
==Markahæstu leikmenn==
52 mörk voru skoruð í leikjunum 16.
;6 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Wilberforce Mfum]]
;4 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Osei Kofi]]
== Heimildir ==
* [https://www.rsssf.org/tables/68a.html RSSSF, Afríkukeppnin 1968 úrslitagrunnur]
[[Flokkur:Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|19658]]
[[Flokkur:1968]]
npys15q1syw9vasrwshfnos3ltk5w1f
1890527
1890525
2024-12-07T21:40:16Z
89.160.185.99
1890527
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox international football competition
| tourney_name = Afríkukeppni landsliða
| year = 1968
| other_titles = 1968 የአፍሪካ ዋንጫ
| image =
| size = 200px
| caption =
| country = Eþíópía
| dates = 12. til 21. janúar
| num_teams = 8
| venues = 2
| cities = 2
| champion = DR Congo
| count = 1
| second = Ghana
| third = Ivory Coast
| fourth = Ethiopia
| matches = 16
| goals = 52
| attendance =
| top_scorer = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]] (6 mörk)
| player = [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Kazadi Mwamba]]
| prevseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]]
| nextseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]]
}}
'''Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1968''' fór fram í [[Eþíópía|Eþíópíu]] 12. til 21. janúar. Það var sjötta [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnin]] og lauk með því að [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]] varð meistari í fyrsta sinn eftir 1:0 sigur á [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] í úrslitum.
==Leikvangarnir==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
![[Addis Ababa]]
![[Asmara]]
|-
|Hailé Sélassié leikvangurinn
|Cíceró leikvangurinn
|-
|Fjöldi sæta: '''30.000'''
|Fjöldi sæta: '''20.000'''
|-
|[[File:Addis_Ababa_Stadium.jpg|150px]]
|[[Mynd:Asmara2.jpg|miðja|frameless]]
|-
|}
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]]||[[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]||3||3||0||0||6||2||+4||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]||3||2||0||1||5||2||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||1||0||2||5||6||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]]||[[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Girma Asmerom|Asmerom]], [[Luciano Vassallo|Vassallo]] (vítasp.)
|mörk2= [[Polly Ouma|Ouma]]
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Ali Kandil, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jean-Louis Bozon|Bozon]] 15, [[Laurent Pokou|Pokou]] 25, 65
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Guèye, [[Senegal]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bekuretsion Gebre-Hiwot|Bekuretsion]] 86
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Ahmed Gindil Saleh, [[Súdan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hacène Lalmas|Lalmas]] 15, 25, 70, [[Mokhtar Kalem|Kalem]] 60
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Alphonse Mahombé, [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Kongó-Kinshasa]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Laurent Pokou|Pokou]], [[Eustache Manglé|Manglé]]
|mörk2= [[Denis Obua|Obua]]
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 15.000
|dómari= George Lamptey, [[Gana]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Mengistu Worku|Worku]] 16, [[Shewangizaw Agonafer|Shewangizaw]] 19, [[Luciano Vassallo|Vassallo]] 27 (vítasp.)
|mörk2= [[Boualem Amirouche|Amirouche]] 68
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Joseph Angaud, [[Lýðveldið Kongó|Kongó-Brazzaville]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||2||1||0||7||4||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]]||[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]]||[[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]||3||1||1||1||5||5||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]]||[[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] 63, [[Wilberforce Mfum|Mfum]] 87
|mörk2= [[Mohamed Diongue|Diongue]] 10, [[Yatma Diop|Diop]] 65
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Ad-Diba, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ignace Muwawa|Muwawa]] 19, [[Nicodème Kabamba|Kabamba]] 27 (vítasp.), 51
|mörk2=
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 4.000
|dómari= Ahmed Khelifi, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Yatma Diop|Diop]] 27, [[Yatma Diouck|Diouck]] 86
|mörk2= [[Jeannot Foutika|Foutika]] 31
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Ahmed Rajab, [[Úganda]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] 17 (vítasp.), [[Wilberforce Mfum|Mfum]] 84
|mörk2= [[Saio Mokili|Mokili]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Pierre Boua, [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsströndinni]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kidumu Mantantu|Kidumu]], [[Elias Tshimanga|Tshimanga]] (vítasp.)
|mörk2= [[Yatma Diouck|Diouck]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Seyoum Tarekegn, [[Eþíópía|Eþíópíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] (2), [[Wilberforce Mfum|Mfum]]
|mörk2= [[Jean-Michel M'Bono|M'Bono]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Joseph Awanda, [[Kenía]]
|}}
==Úrslitakeppnin==
{{undanúrslit
| RD1=Undanúrslit
| RD2=Úrslit
| skipmatch01= no
| skipmatch02= no
| 3rdplace= no
| color= true
| 1=19. janúar
| 2=[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Eþíópía]]
| 3=2
| 4=[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] '''[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]'''
| 5=3
| 6=19. janúar
| 7='''[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]'''
| 8=4 (e.framl.)
| 9=[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
| 10=3
| 11=21. janúar
| 12=[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] '''[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]'''
| 13=1
| 14=[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
| 15=0
| 16=21. janúar
| 17='''[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]'''
| 18=1
| 19=[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
| 20=0
| 36=
| 37=
| 38=
| 39=
| 40=
}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 2:3 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Luciano Vassallo|Vassallo]] 25, [[Mengistu Worku|Worku]] 65
|mörk2= [[Kidumu Mantantu|Kidumu]] 3, [[Léon Mungamuni|Mungamuni]] 16, 100
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Kandil, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 4:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Wilberforce Mfum|Mfum]] (2), [[Ibrahim Sunday|Sunday]], [[Frank Odoi|Odoi]]
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] (2), [[Henri Konan|Konan]] (vítasp.)
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 5.000
|dómari= El Attar, [[Egyptaland]]i
|}}
===Bronsleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Laurent Pokou|Pokou]] 28
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 10.000
|dómari= Khelifi, [[Alsír]]
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Pierre Kalala Mukendi|Kalala]] 66
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= El-Attar, [[Egyptaland]]i
|}}
==Markahæstu leikmenn==
52 mörk voru skoruð í leikjunum 16.
;6 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Wilberforce Mfum]]
;4 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Osei Kofi]]
== Heimildir ==
* [https://www.rsssf.org/tables/68a.html RSSSF, Afríkukeppnin 1968 úrslitagrunnur]
[[Flokkur:Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|19658]]
[[Flokkur:1968]]
3wku19ibyc6alwgqwyac9ay8fi7jkkt
1890531
1890527
2024-12-07T23:00:56Z
89.160.185.99
/* B-riðill */
1890531
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox international football competition
| tourney_name = Afríkukeppni landsliða
| year = 1968
| other_titles = 1968 የአፍሪካ ዋንጫ
| image =
| size = 200px
| caption =
| country = Eþíópía
| dates = 12. til 21. janúar
| num_teams = 8
| venues = 2
| cities = 2
| champion = DR Congo
| count = 1
| second = Ghana
| third = Ivory Coast
| fourth = Ethiopia
| matches = 16
| goals = 52
| attendance =
| top_scorer = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]] (6 mörk)
| player = [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Kazadi Mwamba]]
| prevseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965|1965]]
| nextseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]]
}}
'''Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1968''' fór fram í [[Eþíópía|Eþíópíu]] 12. til 21. janúar. Það var sjötta [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnin]] og lauk með því að [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]] varð meistari í fyrsta sinn eftir 1:0 sigur á [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] í úrslitum.
==Leikvangarnir==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
![[Addis Ababa]]
![[Asmara]]
|-
|Hailé Sélassié leikvangurinn
|Cíceró leikvangurinn
|-
|Fjöldi sæta: '''30.000'''
|Fjöldi sæta: '''20.000'''
|-
|[[File:Addis_Ababa_Stadium.jpg|150px]]
|[[Mynd:Asmara2.jpg|miðja|frameless]]
|-
|}
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]]||[[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]||3||3||0||0||6||2||+4||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]||3||2||0||1||5||2||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||1||0||2||5||6||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]]||[[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Girma Asmerom|Asmerom]], [[Luciano Vassallo|Vassallo]] (vítasp.)
|mörk2= [[Polly Ouma|Ouma]]
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Ali Kandil, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jean-Louis Bozon|Bozon]] 15, [[Laurent Pokou|Pokou]] 25, 65
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Guèye, [[Senegal]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bekuretsion Gebre-Hiwot|Bekuretsion]] 86
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Ahmed Gindil Saleh, [[Súdan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hacène Lalmas|Lalmas]] 15, 25, 70, [[Mokhtar Kalem|Kalem]] 60
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Alphonse Mahombé, [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Kongó-Kinshasa]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Laurent Pokou|Pokou]], [[Eustache Manglé|Manglé]]
|mörk2= [[Denis Obua|Obua]]
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 15.000
|dómari= George Lamptey, [[Gana]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Mengistu Worku|Worku]] 16, [[Shewangizaw Agonafer|Shewangizaw]] 19, [[Luciano Vassallo|Vassallo]] 27 (vítasp.)
|mörk2= [[Boualem Amirouche|Amirouche]] 68
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 20.000
|dómari= Joseph Angaud, [[Lýðveldið Kongó|Kongó-Brazzaville]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||2||1||0||7||4||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]]||[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||1||1||5||5||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]]||[[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] 63, [[Wilberforce Mfum|Mfum]] 87
|mörk2= [[Mohamed Diongue|Diongue]] 10, [[Yatma Diop|Diop]] 65
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Ad-Diba, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ignace Muwawa|Muwawa]] 19, [[Nicodème Kabamba|Kabamba]] 27 (vítasp.), 51
|mörk2=
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 4.000
|dómari= Ahmed Khelifi, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Yatma Diop|Diop]] 27, [[Yatma Diouck|Diouck]] 86
|mörk2= [[Jeannot Foutika|Foutika]] 31
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Ahmed Rajab, [[Úganda]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] 17 (vítasp.), [[Wilberforce Mfum|Mfum]] 84
|mörk2= [[Saio Mokili|Mokili]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Pierre Boua, [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsströndinni]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kidumu Mantantu|Kidumu]], [[Elias Tshimanga|Tshimanga]] (vítasp.)
|mörk2= [[Yatma Diouck|Diouck]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Seyoum Tarekegn, [[Eþíópía|Eþíópíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Republic_of_the_Congo.svg|20px]] [[Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kongó-Brazzaville]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Osei Kofi|Kofi]] (2), [[Wilberforce Mfum|Mfum]]
|mörk2= [[Jean-Michel M'Bono|M'Bono]]
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 3.000
|dómari= Joseph Awanda, [[Kenía]]
|}}
==Úrslitakeppnin==
{{undanúrslit
| RD1=Undanúrslit
| RD2=Úrslit
| skipmatch01= no
| skipmatch02= no
| 3rdplace= no
| color= true
| 1=19. janúar
| 2=[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Eþíópía]]
| 3=2
| 4=[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] '''[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]'''
| 5=3
| 6=19. janúar
| 7='''[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]'''
| 8=4 (e.framl.)
| 9=[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
| 10=3
| 11=21. janúar
| 12=[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] '''[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]'''
| 13=1
| 14=[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
| 15=0
| 16=21. janúar
| 17='''[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]'''
| 18=1
| 19=[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
| 20=0
| 36=
| 37=
| 38=
| 39=
| 40=
}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|úrslit= 2:3 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Luciano Vassallo|Vassallo]] 25, [[Mengistu Worku|Worku]] 65
|mörk2= [[Kidumu Mantantu|Kidumu]] 3, [[Léon Mungamuni|Mungamuni]] 16, 100
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= Kandil, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 4:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Wilberforce Mfum|Mfum]] (2), [[Ibrahim Sunday|Sunday]], [[Frank Odoi|Odoi]]
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] (2), [[Henri Konan|Konan]] (vítasp.)
|leikvangur= Cíceró leikvangurinn, [[Asmara]]
|áhorfendur= 5.000
|dómari= El Attar, [[Egyptaland]]i
|}}
===Bronsleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Laurent Pokou|Pokou]] 28
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 10.000
|dómari= Khelifi, [[Alsír]]
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. janúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Pierre Kalala Mukendi|Kalala]] 66
|mörk2=
|leikvangur= Hailé Sélassié leikvangurinn, [[Addis Ababa]]
|áhorfendur= 25.000
|dómari= El-Attar, [[Egyptaland]]i
|}}
==Markahæstu leikmenn==
52 mörk voru skoruð í leikjunum 16.
;6 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Wilberforce Mfum]]
;4 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Osei Kofi]]
== Heimildir ==
* [https://www.rsssf.org/tables/68a.html RSSSF, Afríkukeppnin 1968 úrslitagrunnur]
[[Flokkur:Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|19658]]
[[Flokkur:1968]]
ekadl3b08l5t2zj07fvbcovy2x3tfn9
Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025
0
183779
1890499
1890497
2024-12-07T12:36:48Z
89.160.185.99
/* Keppnin */
1890499
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
6ltyekydoac3l8404c3edjfypczbrd1
1890503
1890499
2024-12-07T14:29:41Z
2A01:6F02:123:1F61:886:53C0:7302:589E
/* H-riðill */
1890503
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
9zqe2n0tc86jwpvgpiijvfbusivvo5t
1890504
1890503
2024-12-07T14:46:27Z
2A01:6F02:123:1F61:886:53C0:7302:589E
/* G-riðill */
1890504
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
j8gxu0o7bycdsyiug6gur9yb2yxdkfc
1890505
1890504
2024-12-07T15:02:57Z
2A01:6F02:123:1F61:886:53C0:7302:589E
/* F-riðill */
1890505
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
5lkskim7oi6ffyfdvh66ex6i1eh0bdp
1890506
1890505
2024-12-07T16:30:42Z
2A01:6F02:123:1F61:886:53C0:7302:589E
/* Keppnin */
1890506
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
igxd3ib3qsy98kubvahkptqkzmrfsli
1890515
1890506
2024-12-07T18:01:55Z
89.160.185.99
/* Keppnin */
1890515
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
c6s25zm132mzzcis8e0v87nr15jgtt1
1890516
1890515
2024-12-07T18:20:50Z
89.160.185.99
/* Keppnin */
1890516
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
kuqthl5ypz7uk40l3sii0g8scrduqcl
1890517
1890516
2024-12-07T18:25:27Z
89.160.185.99
/* D-riðill */
1890517
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
9mimv3alb6ubo3p8rbqll5o00stwrvy
1890518
1890517
2024-12-07T18:41:11Z
89.160.185.99
/* Keppnin */
1890518
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Keppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[Club León]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Club León]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
n1wugi72k259xadth92bss0joqxkram
Notandaspjall:82.221.61.33
3
183784
1890510
2024-12-07T17:20:57Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Skemmdarverk */
1890510
wikitext
text/x-wiki
== Skemmdarverk ==
{{Skemmdarverk}} [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 7. desember 2024 kl. 17:20 (UTC)
gyb1rikxokheoysqmnqm1stpdl68z4h
Notandi:Davie53K
2
183785
1890512
2024-12-07T17:31:09Z
Davie53K
101651
Bjó til síðuna
1890512
wikitext
text/x-wiki
ég öhh... hef ekkert mikið að segja hér
bucdkghl48191bi53pwdlisj9cy5mte
1890514
1890512
2024-12-07T18:01:52Z
Davie53K
101651
Nú er hægt að fara á ensku síðuna
1890514
wikitext
text/x-wiki
ég öhh... hef ekkert mikið að segja hér
[[en:User:Davie53K]]
s7q40328uk726uueh8kwzqum8kky2ro
Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970
0
183786
1890530
2024-12-07T22:26:24Z
89.160.185.99
Bjó til síðu með „{{Infobox international football competition | tourney_name = Afríkukeppni landsliða | year = 1970 | other_titles = كأس أمم أفريقيا 1970 | image = | size = 200px | caption = | country = Súdan | dates = 6. til 16. febrúar | num_teams = 8 | venues = 2 | cities = 2 | champion = Sudan | count = 1 | second = Ghana | third = Egypt | fourth...“
1890530
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox international football competition
| tourney_name = Afríkukeppni landsliða
| year = 1970
| other_titles = كأس أمم أفريقيا 1970
| image =
| size = 200px
| caption =
| country = Súdan
| dates = 6. til 16. febrúar
| num_teams = 8
| venues = 2
| cities = 2
| champion = Sudan
| count = 1
| second = Ghana
| third = Egypt
| fourth = Ivory Coast
| matches = 16
| goals = 51
| attendance =
| top_scorer = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]] (8 mörk)
| player = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
| prevseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968|1968]]
| nextseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1972|1972]]
}}
'''Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1970''' fór fram í [[Súdan]] 6. til 16. febrúar. Það var sjöunda [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnin]] og lauk með sigri [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|heimamanna]] eftir 1:0 sigur á [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] í úrslitum.
Þetta var fjórða skiptið í röð sem Gana lék til úrslita í Afríkukeppninni.
==Leikvangarnir==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
![[Kartúm]]
!Wad Madani
|-
|Borgarleikvangurinn
|Wad Madani leikvangurinn
|-
|Fjöldi sæta: '''30.000'''
|Fjöldi sæta: '''15.000'''
|-
|[[File:Khartoum.jpg|150px]]
|[[File:Wad Medani Blue Nile.jpg|150px]]
|-
|}
== Keppnin ==
===A-riðill===
===B-riðill===
==Úrslitakeppnin==
{{undanúrslit
| RD1=Undanúrslit
| RD2=Úrslit
| skipmatch01= no
| skipmatch02= no
| 3rdplace= no
| color= true
| 1=14. febrúar
| 2=[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] '''[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]'''
| 3=1
| 4=[[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Gana]]
| 5=2 (e.framl.)
| 6=14. febrúar
| 7=[[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
| 8=1
| 9='''[[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]]''' [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
| 10=2 (e.framl.)
| 11=16. febrúar
| 12=[[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] '''[[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]'''
| 13=1
| 14=[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
| 15=0
| 16=16. febrúar
| 17='''[[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]'''
| 18=3
| 19=[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
| 20=1
| 36=
| 37=
| 38=
| 39=
| 40=
}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 1:2 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|25px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Diomandé Losseni|Losseni]] 78
|mörk2= [[Ibrahim Sunday|Sunday]] 21, [[Malik Jabir|Jabir]] 100
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.350
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 1:2 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hassan El-Shazly|El-Shazly]] 84
|mörk2= [[Ahmed Mohamed El-Bashir|El-Bashir]] 83, 102
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.350
|dómari=
|}}
===Bronsleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hassan El-Shazly|El-Shazly]] 3, 14, 50
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] 72
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.1877
|dómari= Salih Mohamed Boukkili, [[Marokkó]]
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hasabu El-Sagheir]] 12
|mörk2=
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.187
|dómari= Gebreyesus Tesfaye, [[Eþíópía|Eþíópíu]]
|}}
==Markahæstu leikmenn==
51 mark var skorað í leikjunum 16.
;8 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Hassan El-Shazly]]
== Heimildir ==
* [https://www.rsssf.org/tables/70a.html RSSSF, Afríkukeppnin 19670 úrslitagrunnur]
[[Flokkur:Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|19658]]
[[Flokkur:1968]]
n5fq6nyuq4abboaqpi8ozkgqdhjd6dg
1890533
1890530
2024-12-07T23:19:17Z
89.160.185.99
/* Keppnin */
1890533
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox international football competition
| tourney_name = Afríkukeppni landsliða
| year = 1970
| other_titles = كأس أمم أفريقيا 1970
| image =
| size = 200px
| caption =
| country = Súdan
| dates = 6. til 16. febrúar
| num_teams = 8
| venues = 2
| cities = 2
| champion = Sudan
| count = 1
| second = Ghana
| third = Egypt
| fourth = Ivory Coast
| matches = 16
| goals = 51
| attendance =
| top_scorer = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]] (8 mörk)
| player = [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
| prevseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968|1968]]
| nextseason = [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1972|1972]]
}}
'''Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1970''' fór fram í [[Súdan]] 6. til 16. febrúar. Það var sjöunda [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnin]] og lauk með sigri [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|heimamanna]] eftir 1:0 sigur á [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] í úrslitum.
Þetta var fjórða skiptið í röð sem Gana lék til úrslita í Afríkukeppninni.
==Leikvangarnir==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
![[Kartúm]]
!Wad Madani
|-
|Borgarleikvangurinn
|Wad Madani leikvangurinn
|-
|Fjöldi sæta: '''30.000'''
|Fjöldi sæta: '''15.000'''
|-
|[[File:Khartoum.jpg|150px]]
|[[File:Wad Medani Blue Nile.jpg|150px]]
|-
|}
== Keppnin ==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]||3||2||0||1||9||4||+5||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]]||[[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]||3||2||0||1||5||2||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||2||0||1||7||6||+1||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]]||[[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]||3||0||0||3||3||12||-9||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 6. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
|úrslit= 3:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Emmanuel Koum|Koum]] 57, 66, [[Gaston Paul N'Doga|N'Doga]] 60
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] 25, 45
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 14.464
|dómari= Moustafa Kamel Mahmoud, [[Egyptaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 6. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|úrslit= 3:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Emmanuel Koum|Koum]] 57, 66, [[Gaston Paul N'Doga|N'Doga]] 60
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] 25, 45
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 14.464
|dómari= Jean-Louis Faber, [[Gínea|Gíneu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 8. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
|úrslit= 3:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jean-Marie Tsébo|Tsébo]] 21, [[Jean Manga Onguéné|Manga Onguéné]] 43, [[Gaston Paul N'Doga|N'Doga]] 70
|mörk2= [[Mengistu Worku|Mengistu]] 12, 75
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 9.864
|dómari= Robert Amoo Quarshie, [[Gana]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|skýrsla=
|mörk1= [[François Tahi|Tahi]] 89
|mörk2=
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 9.864
|dómari= Alphonse Mahombé, [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Kongó-Kinshasa]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 6:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897–1974).svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Diomandé Losseni|Losseni]] 16, [[Laurent Pokou|Pokou]] 21, 60, 71, 80, 87
|mörk2= [[Mengistu Worku|Worku]] 33
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 9.770
|dómari= Mohamed Boukili, [[Marokkó]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Nasr Eddin Abbas|Jaksa]] 20, [[Hasabu El-Sagheir]] 60
|mörk2= [[Jean-Marie Tsébo|Tsébo]] 34
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 9.770
|dómari= Papa Salla Ngom, [[Senegal]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]]||[[Egypska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]||3||2||1||0||6||2||+4||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||1||2||0||4||2||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Guinea.svg|20px]]||[[Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gínea]]||3||0||2||1||4||7||-3||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]]||[[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]||3||0||1||2||2||5||-3||'''1'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 7. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kwasi Owusu|Owusu]] 29, 32
|mörk2=
|leikvangur= Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
|áhorfendur= 7.525
|dómari= Ibrahim Obeid, [[Súdan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 7. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 4:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Guinea.svg|20px]] [[Gíneska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Gínea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ali Abo Gresha|Abo Gresha]] 5, 10, [[Hassan El-Shazly|El-Shazly]] 73 (vítasp.), [[Taha Basry|Basry]] 66
|mörk2= [[Soriba Soumah|Soumah]] 25 (vítasp.)
|leikvangur= Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
|áhorfendur= 7.525
|dómari= Tesfaye Gebreyesus, [[Eþíópía|Eþíópíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Guinea.svg|20px]] [[Gíneska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Gínea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[André Kalonzo|Kalonzo]] 70, [[Léon Mungamuni|Mungamuni]] 72
|mörk2= [[Petit Sory]] 5, [[Soriba Soumah|Soumah]] 55 (vítasp.)
|leikvangur= Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
|áhorfendur= 3.342
|dómari= Théodore Koudou, [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsströndinni]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Sayed Abdel Razek|Bazooka]] 70
|mörk2= [[Ibrahim Sunday|Sunday]] 60
|leikvangur= Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
|áhorfendur= 3.342
|dómari= Stanislas Kandem, [[Kamerún]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 11. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Guinea.svg|20px]] [[Gíneska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Gínea]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Thiam Ousmane Tolo|Thiam]] 10
|mörk2= [[Kwasi Owusu|Owusu]] 50
|leikvangur= Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
|áhorfendur= 3.927
|dómari= Ahmed Khelifi, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 11. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Democratic_Republic_of_the_Congo_(1966–1971).svg|20px]] [[Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu|Kongó-Kinshasa]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ali Abo Gresha|Abo Gresha]] 71
|mörk2=
|leikvangur= Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
|áhorfendur= 3.927
|dómari= Bennett Simfukwe, [[Simbabve]]
|}}
==Úrslitakeppnin==
{{undanúrslit
| RD1=Undanúrslit
| RD2=Úrslit
| skipmatch01= no
| skipmatch02= no
| 3rdplace= no
| color= true
| 1=14. febrúar
| 2=[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] '''[[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]'''
| 3=1
| 4=[[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Gana]]
| 5=2 (e.framl.)
| 6=14. febrúar
| 7=[[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
| 8=1
| 9='''[[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]]''' [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
| 10=2 (e.framl.)
| 11=16. febrúar
| 12=[[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] '''[[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]'''
| 13=1
| 14=[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
| 15=0
| 16=16. febrúar
| 17='''[[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]'''
| 18=3
| 19=[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
| 20=1
| 36=
| 37=
| 38=
| 39=
| 40=
}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|úrslit= 1:2 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|25px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Diomandé Losseni|Losseni]] 78
|mörk2= [[Ibrahim Sunday|Sunday]] 21, [[Malik Jabir|Jabir]] 100
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.350
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 1:2 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hassan El-Shazly|El-Shazly]] 84
|mörk2= [[Ahmed Mohamed El-Bashir|El-Bashir]] 83, 102
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.350
|dómari=
|}}
===Bronsleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið_í_knattspyrnu|Sameinaða arabalýðveldið]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]] [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu|Fílabeinsströndin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hassan El-Shazly|El-Shazly]] 3, 14, 50
|mörk2= [[Laurent Pokou|Pokou]] 72
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.1877
|dómari= Salih Mohamed Boukkili, [[Marokkó]]
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. febrúar
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Sudan_(1956–1970).svg|20px]] [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Súdan]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hasabu El-Sagheir]] 12
|mörk2=
|leikvangur= Borgarleikvangurinn, [[Kartúm]]
|áhorfendur= 12.187
|dómari= Gebreyesus Tesfaye, [[Eþíópía|Eþíópíu]]
|}}
==Markahæstu leikmenn==
51 mark var skorað í leikjunum 16.
;8 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] [[Laurent Pokou]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_the_United_Arab_Republic_(1958–1971).svg|20px]] [[Hassan El-Shazly]]
== Heimildir ==
* [https://www.rsssf.org/tables/70a.html RSSSF, Afríkukeppnin 19670 úrslitagrunnur]
[[Flokkur:Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|19658]]
[[Flokkur:1968]]
a8kmb91hx53peyu8g54787pockh7t1n
Oklahoma City (Oklahoma)
0
183787
1890587
2024-12-08T11:05:35Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Oklahomaborg]]
1890587
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Oklahomaborg]]
3e6asx0swv48bly4nymx9djbroi3l59
Tulsa (Oklahoma)
0
183788
1890590
2024-12-08T11:06:07Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Tulsa]]
1890590
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Tulsa]]
8jkq3glmfiqg91rnmb8paxju0qy7y38
Little Rock (Arkansas)
0
183789
1890704
2024-12-08T11:24:29Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Little Rock]]
1890704
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Little Rock]]
7mejp3dehf0skoddv5o4d2mxhokmvxz
Milwaukee (Wisconsin)
0
183790
1890729
2024-12-08T11:28:28Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Milwaukee]]
1890729
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Milwaukee]]
ar2nndt1fcn44pwstbrrlc7dvk1ifcp
Green Bay (Wisconsin)
0
183791
1890735
2024-12-08T11:29:15Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Green Bay]]
1890735
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Green Bay]]
is3acw9sphkdwbw5gxcyvcj0uqc29e4
Kenosha (Wisconsin)
0
183792
1890738
2024-12-08T11:29:53Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Kenosha]]
1890738
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Kenosha]]
7kqzdahvir9taaskwd83rfmkj5phafg
Philadelphia (Pennsylvaníu)
0
183793
1890748
2024-12-08T11:32:55Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Philadelphia]]
1890748
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Philadelphia]]
nct2n3j09ksiuc12wvvkzw6ukrk2r1d
Pittsburgh (Pennsylvaníu)
0
183794
1890749
2024-12-08T11:33:14Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Pittsburgh]]
1890749
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Pittsburgh]]
ffepeqmewo99r7f5bcj7z1gapwxag2u
Harrisburg (Pennsylvaníu)
0
183795
1890750
2024-12-08T11:33:33Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Harrisburg]]
1890750
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Harrisburg]]
g6wxsfjr7lgdoc2relj3lscqy864zw0
Jacksonville (Flórída)
0
183796
1890752
2024-12-08T11:41:09Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Jacksonville]]
1890752
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Jacksonville]]
t39mw6y9f67u0yc5r6edyeke6gabvb8
Miami (Flórída)
0
183797
1890754
2024-12-08T11:41:34Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Miami]]
1890754
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Miami]]
3ank5w9ip7wzps2210kjnw043n25mri
Orlando (Flórída)
0
183798
1890755
2024-12-08T11:41:55Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Orlando]]
1890755
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Orlando]]
h9qwhk51xfan1v5gp4xgckvtrgwk769
Tallahassee (Flórída)
0
183799
1890756
2024-12-08T11:42:13Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Tallahassee]]
1890756
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Tallahassee]]
iass85wjpt284he9yxjx6gnfnsgxs7g
Tampa (Flórída)
0
183800
1890757
2024-12-08T11:42:32Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Tampa]]
1890757
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Tampa]]
tndhey8lber90joi3to5zrlfb89eoud
Sioux Falls (Suður-Dakóta)
0
183801
1890761
2024-12-08T11:49:23Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Sioux Falls]]
1890761
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Sioux Falls]]
osgv6l5jj2wb74es7g17lmqbuqt74en
Baton Rouge (Louisiana)
0
183802
1890763
2024-12-08T11:52:45Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Baton Rouge]]
1890763
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Baton Rouge]]
2a0z4kbgvr7u0msv3rr3hvkupy67t5s
New Orleans (Louisiana)
0
183803
1890764
2024-12-08T11:53:04Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[New Orleans]]
1890764
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[New Orleans]]
4x2ytpymm79r7zgpl2zws61ue87ysix
Denver (Colorado)
0
183804
1890766
2024-12-08T11:56:46Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Denver]]
1890766
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Denver]]
6ce16do5n7uez4zrk4x793wamd112c5
Colorado Springs (Colorado)
0
183805
1890767
2024-12-08T11:57:07Z
Fyxi
84003
Tilvísun á [[Colorado Springs]]
1890767
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun[[Colorado Springs]]
1hvy37240uxnz8l8tnw8mwnwuj6rm2p